Context
stringclasses 65
values | Question Number
int64 1
88
| Question
stringlengths 5
176
| Correct Option
stringclasses 4
values | Option0
stringlengths 5
70
| Option1
stringlengths 5
69
| Option2
stringlengths 5
64
| Option3
stringlengths 4
72
⌀ | labels
int64 0
3
|
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 64 | Hvað bað Gunnar Hallgerði að gera áður en hann fór til þings? | A | A Að láta vini sína í friði | B Að láta vinnumann höggva skóg | C Að skipta skóginum | D Að tala ekki illa um vini sína | 0 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 65 | Hlutverk förufólks (snauðra manna) í textanum er að | A | A flytja fréttir | B selja varning | C skapa andstæður | D viðhalda eignum | 0 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 66 | Hallgerður sakaði Kol um | B | A blóðþorsta | B hugleysi | C leti | D vígfimi | 1 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 67 | Í textanum kemur fram að | B | A Bergþóra sagði Svarti að drepa Kol | B Kol dreymdi fyrir eigin dauða | C Njáll lét vega Svart | D Svartur var illmenni hið mesta | 1 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 68 | Í orðum Njáls, er Gunnar segir honum víg Svarts, má greina | B | A afsökun | B forspá | C hótun | D háð | 1 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 69 | Þegar Bergþóra ræður Atla í vinnu er óhætt að segja að hún | C | A fari á bak við hann | B sé honum undirgefin | C sé hreinskiptin við hann | D sé margræð í svörum | 2 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 70 | Hvers vegna glottir Skarphéðinn þegar hann sér fésjóð föður síns? | A | A Hann veit hvað Bergþóra ætlar sér | B Honum finnst Hallgerður og Bergþóra hlægilegar | C Honum finnst Njáll óþarflega svartsýnn | D Honum líkar hefnigirni Njáls | 0 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 71 | Samskipti Hallgerðar og Bergþóru einkennast af | B | A fálæti | B óvild | C skilningi | D öfund | 1 |
Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið
heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl
meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi
þar sem við vini mína er um að eiga.“
„Tröll hafi þína vini,“ segir hún.
Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott
orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og
synir hans allir.
Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda.
Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í
Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum
en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi
hvorgi á annan um það.
Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði
verið með henni lengi og var hið mesta illmenni.
Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og
Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra
mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða-
skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn
að draga heim viðinn.“
Hann kveðst vinna mundu það er hún legði
fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur
hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera
viku.
Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá
Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í
Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að.
„Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður,
„að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann
höggvi eigi oftar.“
Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti:
„Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að
ekki hafi staðið í mannráðum.“
Nú leið af nóttin og um morguninn kom
Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef
eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í
Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“
„Hvað skal eg honum?“ segir hann.
„Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert
hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir
hún.
„Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það
er þó líkast að eg gefi mig við.“
„Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer
þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern
hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef
þú þorir eigi.“
Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur
hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann
kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af
baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu
borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir.
Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri
munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og
setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg
og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið.
„Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig
svo varðveita að þig skal ekki saka.“
„Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg
dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“
Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart
veginn og flytja hann heim.
Hallgerður sendi mann til þings að segja
Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki
um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi
hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð
hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir
gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi
mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll
gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal.
Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og
hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir
Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið
Svartur húskarl þinn.“
Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna.
Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana
eigi öllu fram koma.“
Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“
Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll
slys Hallgerðar og mun annars staðar meira
slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun
hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við
þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel
við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó
munt þú verða mjög að þreyttur.“
Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti:
„Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú
skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til
skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er
þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr
gerðinni.“
Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar
greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan.
Njáll kom heim af þingi og synir hans.
Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf
stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er
stundir líða.“
Gunnar kom heim af þingi og taldi á
Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja
margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu
tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin
lúkast.“
Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en
Bergþóru líkaði það illa.
Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að
skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá
atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann
ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og
gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá
maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún
spurði þenna mann að nafni.
„Atli heiti eg,“ sagði hann.
Hún spurði hvaðan hann væri.
„Eg er austfirskur maður,“ segir hann.
„Hvert skalt þú fara?“ segir hún.
„Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði
eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir
vildu taka við mér.“
„Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún.
„Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel
hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því
leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan
hlotið um sárt að binda fyrir mér.“
„Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt
þú sért engi bleyðimaður.“
Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“
„Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg
ekki síður hjón en hann.“
„Vilt þú taka við mér?“ segir hann.
„Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú
vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó
að eg vilji senda þig til mannráða.“
„Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann,
„að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“
„Það skil eg er eg vil,“ sagði hún.
Þá tók hún við honum.
Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði
Bergþóru hvað manna sjá væri.
„Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg
við honum því að hann lést vera óhandlatur.“
„Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en
eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“
Skarphéðinn var vel til Atla.
Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans.
Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann
hafði heiman.
Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“
„Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar
greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“
„Koma mun það til nokkurs,“ sagði
Skarphéðinn og glotti við. | 72 | Lykilpersóna í textabrotinu er | A | A Bergþóra | B Kolur | C Rannveig | D Svartur | 0 |
Einu sinni var fátækur steinhöggvari í
Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í
grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess
vegna síóánægður með hlutskipti sitt.
„Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti
hvílt mig almennilega og sofið á þykkum
mottum og gengið í silkislopp.“
Svolátandi kvörtun sendi hann upp til
himins og tók einn af englunum eftir henni.
„Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti
engillinn.
Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum
mottum og gekk í fallegum silkislopp.
Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá
með stórri riddara- og hirðmannasveit og
umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf
yfir höfði honum. –
„Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“
sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef
ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og
gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki
keisari?“ | 32 | Hvað þýðir að vinna baki brotnu? | C | A Að fá lítið útborgað | B Að illa er farið með einhvern | C Að leggja hart að sér | null | 2 |
Einu sinni var fátækur steinhöggvari í
Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í
grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess
vegna síóánægður með hlutskipti sitt.
„Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti
hvílt mig almennilega og sofið á þykkum
mottum og gengið í silkislopp.“
Svolátandi kvörtun sendi hann upp til
himins og tók einn af englunum eftir henni.
„Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti
engillinn.
Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum
mottum og gekk í fallegum silkislopp.
Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá
með stórri riddara- og hirðmannasveit og
umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf
yfir höfði honum. –
„Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“
sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef
ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og
gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki
keisari?“ | 33 | Steinhöggvarinn var óánægður af því að hann | B | A átti ekki fyrir mat | B vann langan vinnudag | C var alltaf þreyttur | null | 1 |
Einu sinni var fátækur steinhöggvari í
Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í
grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess
vegna síóánægður með hlutskipti sitt.
„Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti
hvílt mig almennilega og sofið á þykkum
mottum og gengið í silkislopp.“
Svolátandi kvörtun sendi hann upp til
himins og tók einn af englunum eftir henni.
„Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti
engillinn.
Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum
mottum og gekk í fallegum silkislopp.
Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá
með stórri riddara- og hirðmannasveit og
umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf
yfir höfði honum. –
„Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“
sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef
ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og
gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki
keisari?“ | 34 | Hvað er það í sögunni sem er ólíkt því sem við eigum að venjast? | B | A Fólk gengur í silkisloppum | B Fólk sefur á mottum | C Fólk vinnur baki brotnu | null | 1 |
Einu sinni var fátækur steinhöggvari í
Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í
grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess
vegna síóánægður með hlutskipti sitt.
„Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti
hvílt mig almennilega og sofið á þykkum
mottum og gengið í silkislopp.“
Svolátandi kvörtun sendi hann upp til
himins og tók einn af englunum eftir henni.
„Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti
engillinn.
Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum
mottum og gekk í fallegum silkislopp.
Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá
með stórri riddara- og hirðmannasveit og
umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf
yfir höfði honum. –
„Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“
sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef
ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og
gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki
keisari?“ | 35 | Ríkidæmið gerði steinhöggvarann ekki glaðan af því að hann vildi | A | A láta þjóna sér | B stærri sólhlíf | C verða frægur | null | 0 |
„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn.
Og hann var það í raun og veru.
Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi
og gullin sólhlíf skýldi höfði hans.
Sólin skrældi jarðríki með sínum
brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni
blindaði og þreytti augun.
„Það er þá gagn í því að vera keisari,“
kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er
svona megn og sólin svona voldug. Ég vil
heldur vera sól.“
„Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði
engillinn.
Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína
upp á við og niður á við, til hægri og til
vinstri og alla vega kringum sig.
Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund
konunganna.
Þá gekk ský nokkurt á milli hans og
jarðarinnar og varnaði geislum hans að
komast niður á við.
„Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf
ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu.
Eftir því væri betra að vera ský.“
„Verði svo,“ mælti engillinn.
Í sama vetfangi varð breytingin og nýja
skýið skaut sér drembilega milli sólar og
jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni
svo löndin fóru að grænka og blómgast
aftur í hinum skýlandi skugga.
Því næst sendi það rigningu og drynjandi | 36 | Orðið föruneyti merkir | A | A fylgdarlið | B samherjar | C þjónar | null | 0 |
„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn.
Og hann var það í raun og veru.
Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi
og gullin sólhlíf skýldi höfði hans.
Sólin skrældi jarðríki með sínum
brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni
blindaði og þreytti augun.
„Það er þá gagn í því að vera keisari,“
kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er
svona megn og sólin svona voldug. Ég vil
heldur vera sól.“
„Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði
engillinn.
Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína
upp á við og niður á við, til hægri og til
vinstri og alla vega kringum sig.
Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund
konunganna.
Þá gekk ský nokkurt á milli hans og
jarðarinnar og varnaði geislum hans að
komast niður á við.
„Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf
ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu.
Eftir því væri betra að vera ský.“
„Verði svo,“ mælti engillinn.
Í sama vetfangi varð breytingin og nýja
skýið skaut sér drembilega milli sólar og
jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni
svo löndin fóru að grænka og blómgast
aftur í hinum skýlandi skugga.
Því næst sendi það rigningu og drynjandi | 37 | Hvers vegna vildi steinhöggvarinn ekki vera keisari? | C | A Hann varð leiður á starfinu | B Hann vildi ekki bera sólhlíf | C Hann þráði enn meiri völd | null | 2 |
„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn.
Og hann var það í raun og veru.
Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi
og gullin sólhlíf skýldi höfði hans.
Sólin skrældi jarðríki með sínum
brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni
blindaði og þreytti augun.
„Það er þá gagn í því að vera keisari,“
kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er
svona megn og sólin svona voldug. Ég vil
heldur vera sól.“
„Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði
engillinn.
Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína
upp á við og niður á við, til hægri og til
vinstri og alla vega kringum sig.
Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund
konunganna.
Þá gekk ský nokkurt á milli hans og
jarðarinnar og varnaði geislum hans að
komast niður á við.
„Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf
ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu.
Eftir því væri betra að vera ský.“
„Verði svo,“ mælti engillinn.
Í sama vetfangi varð breytingin og nýja
skýið skaut sér drembilega milli sólar og
jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni
svo löndin fóru að grænka og blómgast
aftur í hinum skýlandi skugga.
Því næst sendi það rigningu og drynjandi | 38 | Hvers vegna vildi steinhöggvarinn frekar vera ský en sól? | C | A til að hefna sín | B til að hlífa gróðrinum | C til að verða voldugri | null | 2 |
„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn.
Og hann var það í raun og veru.
Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi
og gullin sólhlíf skýldi höfði hans.
Sólin skrældi jarðríki með sínum
brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni
blindaði og þreytti augun.
„Það er þá gagn í því að vera keisari,“
kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er
svona megn og sólin svona voldug. Ég vil
heldur vera sól.“
„Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði
engillinn.
Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína
upp á við og niður á við, til hægri og til
vinstri og alla vega kringum sig.
Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund
konunganna.
Þá gekk ský nokkurt á milli hans og
jarðarinnar og varnaði geislum hans að
komast niður á við.
„Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf
ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu.
Eftir því væri betra að vera ský.“
„Verði svo,“ mælti engillinn.
Í sama vetfangi varð breytingin og nýja
skýið skaut sér drembilega milli sólar og
jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni
svo löndin fóru að grænka og blómgast
aftur í hinum skýlandi skugga.
Því næst sendi það rigningu og drynjandi | 39 | Hvað þýðir í sama vetfangi? | C | A afar hljóðlega | B fljótlega | C um leið | null | 2 |
úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í
vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu
þeim.
Ekkert stóðst við þessu almenna
flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr
eyðileggingunni, fastur og óbifandi.
Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust
á honum því hann stóð óhreyfður og
óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur
hans.
„Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði
skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans
sporum.“
„Þú skalt verða það,“ mælti engillinn.
Og samstundis varð hann að hinum fasta,
óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu
ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar
fengu ekki grafið fætur undan.
En fyrir neðan sig sá hann allt í einu
einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan
til fara og var hann útbúinn með járnmeitil
og hamar. Þessi maður klauf úr honum
hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í
teningsmynduð stykki.
„Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn.
„Einn maður skyldi megna að rífa heilar
blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir
því óstyrkari en hann? Betur ég væri
orðinn að þessum manni.“
„Verði þinn vilji,“ sagði engillinn.
Og hann varð fátækur steinhöggvari
eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og
erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði
harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk
lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel
ánægður með hlutskipti sitt. | 40 | Hversu oft fékk steinhöggvarinn ósk sína uppfyllta? | C | A fjórum sinnum | B fimm sinnum | C sex sinnum | null | 2 |
úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í
vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu
þeim.
Ekkert stóðst við þessu almenna
flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr
eyðileggingunni, fastur og óbifandi.
Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust
á honum því hann stóð óhreyfður og
óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur
hans.
„Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði
skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans
sporum.“
„Þú skalt verða það,“ mælti engillinn.
Og samstundis varð hann að hinum fasta,
óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu
ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar
fengu ekki grafið fætur undan.
En fyrir neðan sig sá hann allt í einu
einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan
til fara og var hann útbúinn með járnmeitil
og hamar. Þessi maður klauf úr honum
hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í
teningsmynduð stykki.
„Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn.
„Einn maður skyldi megna að rífa heilar
blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir
því óstyrkari en hann? Betur ég væri
orðinn að þessum manni.“
„Verði þinn vilji,“ sagði engillinn.
Og hann varð fátækur steinhöggvari
eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og
erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði
harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk
lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel
ánægður með hlutskipti sitt. | 41 | Hvað var það eina sem ógnaði veldi klettsins? | C | A bylgjurnar | B járnmeitillinn | C steinhöggvarinn | null | 2 |
úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í
vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu
þeim.
Ekkert stóðst við þessu almenna
flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr
eyðileggingunni, fastur og óbifandi.
Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust
á honum því hann stóð óhreyfður og
óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur
hans.
„Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði
skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans
sporum.“
„Þú skalt verða það,“ mælti engillinn.
Og samstundis varð hann að hinum fasta,
óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu
ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar
fengu ekki grafið fætur undan.
En fyrir neðan sig sá hann allt í einu
einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan
til fara og var hann útbúinn með járnmeitil
og hamar. Þessi maður klauf úr honum
hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í
teningsmynduð stykki.
„Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn.
„Einn maður skyldi megna að rífa heilar
blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir
því óstyrkari en hann? Betur ég væri
orðinn að þessum manni.“
„Verði þinn vilji,“ sagði engillinn.
Og hann varð fátækur steinhöggvari
eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og
erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði
harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk
lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel
ánægður með hlutskipti sitt. | 42 | Hvers vegna varð steinhöggvarinn ánægður með hlutskipti sitt að lokum? | C | A Hann fékk félagsskap | B Hann naut meiri virðingar | C Hann sá mikilvægi sitt | null | 2 |
úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í
vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu
þeim.
Ekkert stóðst við þessu almenna
flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr
eyðileggingunni, fastur og óbifandi.
Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust
á honum því hann stóð óhreyfður og
óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur
hans.
„Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði
skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans
sporum.“
„Þú skalt verða það,“ mælti engillinn.
Og samstundis varð hann að hinum fasta,
óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu
ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar
fengu ekki grafið fætur undan.
En fyrir neðan sig sá hann allt í einu
einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan
til fara og var hann útbúinn með járnmeitil
og hamar. Þessi maður klauf úr honum
hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í
teningsmynduð stykki.
„Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn.
„Einn maður skyldi megna að rífa heilar
blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir
því óstyrkari en hann? Betur ég væri
orðinn að þessum manni.“
„Verði þinn vilji,“ sagði engillinn.
Og hann varð fátækur steinhöggvari
eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og
erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði
harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk
lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel
ánægður með hlutskipti sitt. | 43 | Hvaða málsháttur á best við steinhöggvarann? | A | A Ekki er allt gull sem glóir | B Margur er knár þótt hann sé smár | C Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi | null | 0 |
Arnes hét maður nokkur og var Pálsson,
kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr
nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar
hann varð uppvís að þjófnaði en er hann
skyldi handsamaður og færður sýslumanni,
fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann
væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án
árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað
af honum hefði orðið.
Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust
menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis
Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi
úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem
árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í
fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi
Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því
margur þarna á bæjunum að eiga slíkan
vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð.
Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda
sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það
sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur
og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á
mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar
á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru
og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá
fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til
að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt
undan leitarmönnum og legði á flótta.
Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur,
var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn
sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá
handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um
þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann
hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla
þennan sama morgun, sá hann herskara
renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita, | 44 | Arnes var | D | A. bóndi á Kjalarnesi. | B. í sveit á Kjalarnesi. | C. vinnumaður á Kjalarnesi. | D. ættaður af Kjalarnesi. | 3 |
Arnes hét maður nokkur og var Pálsson,
kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr
nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar
hann varð uppvís að þjófnaði en er hann
skyldi handsamaður og færður sýslumanni,
fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann
væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án
árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað
af honum hefði orðið.
Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust
menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis
Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi
úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem
árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í
fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi
Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því
margur þarna á bæjunum að eiga slíkan
vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð.
Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda
sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það
sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur
og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á
mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar
á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru
og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá
fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til
að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt
undan leitarmönnum og legði á flótta.
Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur,
var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn
sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá
handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um
þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann
hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla
þennan sama morgun, sá hann herskara
renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita, | 45 | Hvert töldu menn Arnes hafa farið? | C | A á vit útilegumanna | B í næstu sveit | C upp til fjalla | D úr landi | 2 |
Arnes hét maður nokkur og var Pálsson,
kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr
nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar
hann varð uppvís að þjófnaði en er hann
skyldi handsamaður og færður sýslumanni,
fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann
væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án
árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað
af honum hefði orðið.
Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust
menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis
Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi
úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem
árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í
fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi
Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því
margur þarna á bæjunum að eiga slíkan
vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð.
Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda
sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það
sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur
og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á
mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar
á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru
og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá
fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til
að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt
undan leitarmönnum og legði á flótta.
Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur,
var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn
sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá
handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um
þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann
hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla
þennan sama morgun, sá hann herskara
renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita, | 46 | Sögnin að ráðgera merkir að | A | A áforma | B neita | C semja | D trúa | 0 |
Arnes hét maður nokkur og var Pálsson,
kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr
nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar
hann varð uppvís að þjófnaði en er hann
skyldi handsamaður og færður sýslumanni,
fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann
væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án
árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað
af honum hefði orðið.
Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust
menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis
Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi
úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem
árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í
fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi
Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því
margur þarna á bæjunum að eiga slíkan
vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð.
Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda
sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það
sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur
og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á
mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar
á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru
og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá
fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til
að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt
undan leitarmönnum og legði á flótta.
Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur,
var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn
sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá
handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um
þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann
hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla
þennan sama morgun, sá hann herskara
renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita, | 47 | Af hverju áttu leitarmenn að vera í hvítu? | C | A Hvítt var litur löggæslumanna | B Svo að þeir væru samlitir snjónum | C Til að Arnes skæri sig úr hópnum | D Til að týnast ekki í fjallinu | 2 |
Arnes hét maður nokkur og var Pálsson,
kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr
nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar
hann varð uppvís að þjófnaði en er hann
skyldi handsamaður og færður sýslumanni,
fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann
væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án
árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað
af honum hefði orðið.
Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust
menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis
Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi
úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem
árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í
fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi
Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því
margur þarna á bæjunum að eiga slíkan
vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð.
Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda
sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það
sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur
og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á
mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar
á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru
og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá
fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til
að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt
undan leitarmönnum og legði á flótta.
Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur,
var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn
sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá
handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um
þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann
hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla
þennan sama morgun, sá hann herskara
renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita, | 48 | Orðasambandið skammt frá fjallsrótum merkir | C | A efst í fjallinu | B inni í fjallinu | C neðst í fjallinu | D uppi á fjallinu | 2 |
hvers kyns væri. Veitti hann því þegar
athygli, hver einkenni leitarmenn báru
til höfuðs og fóta og að svo var þéttur
hringurinn að hvergi mundi hann geta
sloppið óséður út fyrir.
En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki
ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og
hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu.
Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni
sem hann átti og brá henni um höfuð sér;
því næst bretti hann sokkana sem voru
sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti
upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar
að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett
þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað
greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni
og leitarmenn.
Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn
voru komnir á móts við hann. Þá tókst
honum að smeygja sér í raðir þeirra, án
þess að athygli vekti. Var það honum
mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn
nær allir hver annan, enda saman komnir
úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna
ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda
útileguþjóf og hrópaði áminningar og
hvatningarorðum til þeirra sem næstir
honum gengu. Fór þessu fram daglangt
og var fjallshryggurinn sem kembdur af
leitarmönnum. En ekki tókst að góma
Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á
meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að
leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á
tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að
flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að
ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En
þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu
síðar, reyndust þeir allir þar komnir og
hurfu menn heim við svo búið. | 49 | Hvað má segja um viðbrögð Arnesar þegar hann sá búning leitarmanna? | C | A Eins dauði er annars brauð | B Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur | C Hann lét krók koma á móti bragði | D Hann tók dýpra í árinni | 2 |
hvers kyns væri. Veitti hann því þegar
athygli, hver einkenni leitarmenn báru
til höfuðs og fóta og að svo var þéttur
hringurinn að hvergi mundi hann geta
sloppið óséður út fyrir.
En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki
ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og
hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu.
Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni
sem hann átti og brá henni um höfuð sér;
því næst bretti hann sokkana sem voru
sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti
upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar
að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett
þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað
greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni
og leitarmenn.
Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn
voru komnir á móts við hann. Þá tókst
honum að smeygja sér í raðir þeirra, án
þess að athygli vekti. Var það honum
mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn
nær allir hver annan, enda saman komnir
úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna
ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda
útileguþjóf og hrópaði áminningar og
hvatningarorðum til þeirra sem næstir
honum gengu. Fór þessu fram daglangt
og var fjallshryggurinn sem kembdur af
leitarmönnum. En ekki tókst að góma
Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á
meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að
leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á
tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að
flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að
ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En
þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu
síðar, reyndust þeir allir þar komnir og
hurfu menn heim við svo búið. | 50 | Hvers vegna tókst ekki að handsama Arnes? | B | A Hann hafði í hótunum | B Hann hvarf í fjöldann | C Hann lét lítið fyrir sér fara | D Hann var léttur á fæti | 1 |
hvers kyns væri. Veitti hann því þegar
athygli, hver einkenni leitarmenn báru
til höfuðs og fóta og að svo var þéttur
hringurinn að hvergi mundi hann geta
sloppið óséður út fyrir.
En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki
ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og
hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu.
Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni
sem hann átti og brá henni um höfuð sér;
því næst bretti hann sokkana sem voru
sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti
upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar
að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett
þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað
greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni
og leitarmenn.
Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn
voru komnir á móts við hann. Þá tókst
honum að smeygja sér í raðir þeirra, án
þess að athygli vekti. Var það honum
mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn
nær allir hver annan, enda saman komnir
úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna
ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda
útileguþjóf og hrópaði áminningar og
hvatningarorðum til þeirra sem næstir
honum gengu. Fór þessu fram daglangt
og var fjallshryggurinn sem kembdur af
leitarmönnum. En ekki tókst að góma
Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á
meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að
leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á
tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að
flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að
ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En
þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu
síðar, reyndust þeir allir þar komnir og
hurfu menn heim við svo búið. | 51 | Hvers vegna þekktu leitarmenn ekki hver annan? | D | A Allir voru eins klæddir | B Ekki var orðið fullbjart | C Langt var á milli manna | D Þeir komu víða að | 3 |
hvers kyns væri. Veitti hann því þegar
athygli, hver einkenni leitarmenn báru
til höfuðs og fóta og að svo var þéttur
hringurinn að hvergi mundi hann geta
sloppið óséður út fyrir.
En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki
ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og
hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu.
Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni
sem hann átti og brá henni um höfuð sér;
því næst bretti hann sokkana sem voru
sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti
upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar
að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett
þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað
greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni
og leitarmenn.
Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn
voru komnir á móts við hann. Þá tókst
honum að smeygja sér í raðir þeirra, án
þess að athygli vekti. Var það honum
mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn
nær allir hver annan, enda saman komnir
úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna
ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda
útileguþjóf og hrópaði áminningar og
hvatningarorðum til þeirra sem næstir
honum gengu. Fór þessu fram daglangt
og var fjallshryggurinn sem kembdur af
leitarmönnum. En ekki tókst að góma
Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á
meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að
leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á
tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að
flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að
ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En
þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu
síðar, reyndust þeir allir þar komnir og
hurfu menn heim við svo búið. | 52 | Að kasta tölu á leitarmenn merkir að leitarmenn eru | C | A handsamaðir | B skammaðir | C taldir | D umtalaðir | 2 |
hvers kyns væri. Veitti hann því þegar
athygli, hver einkenni leitarmenn báru
til höfuðs og fóta og að svo var þéttur
hringurinn að hvergi mundi hann geta
sloppið óséður út fyrir.
En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki
ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og
hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu.
Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni
sem hann átti og brá henni um höfuð sér;
því næst bretti hann sokkana sem voru
sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti
upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar
að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett
þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað
greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni
og leitarmenn.
Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn
voru komnir á móts við hann. Þá tókst
honum að smeygja sér í raðir þeirra, án
þess að athygli vekti. Var það honum
mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn
nær allir hver annan, enda saman komnir
úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna
ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda
útileguþjóf og hrópaði áminningar og
hvatningarorðum til þeirra sem næstir
honum gengu. Fór þessu fram daglangt
og var fjallshryggurinn sem kembdur af
leitarmönnum. En ekki tókst að góma
Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á
meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að
leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á
tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að
flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að
ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En
þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu
síðar, reyndust þeir allir þar komnir og
hurfu menn heim við svo búið. | 53 | Hvað einkennir Arnes? | D | A hraði | B hreysti | C kappsemi | D kænska | 3 |
Fæstir leiða líklega hugann að því hver
fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún
hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur
ekki alveg einfalt, því menn eru ekki
alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn.
Bréfaklemman hefur hins vegar verið
nánast óbreytt frá upphafi.
Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna
duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir
uppfinningum sínum og fékk Samuel B.
Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt
Fay hafi mælt með klemmunni til að festa
saman pappíra þá var hún fyrst og fremst
hugsuð til að næla miða á fatnað og efni.
Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright
einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var
hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega
algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í
kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar
útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum.
Sú klemma sem allir þekkja, á hins
vegar rætur að rekja til Bretlands og var
líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo
sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri
að beygja vír svo hann nýttist sem best.
Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn
hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur,
til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á
sænsku.
Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum
krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar.
Árið 1899 fékk William Middlebrook
einkaleyfi á vél til að framleiða
bréfaklemmur og samkvæmt teikningum
hans var ætlunin að framleiða Gem-
klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook
var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður. | 54 | Bréfaklemman hefur | C | A alltaf fylgt manninum | B skapað tortryggni víða | C tekið litlum breytingum | D valdið miklum deilum | 2 |
Fæstir leiða líklega hugann að því hver
fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún
hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur
ekki alveg einfalt, því menn eru ekki
alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn.
Bréfaklemman hefur hins vegar verið
nánast óbreytt frá upphafi.
Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna
duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir
uppfinningum sínum og fékk Samuel B.
Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt
Fay hafi mælt með klemmunni til að festa
saman pappíra þá var hún fyrst og fremst
hugsuð til að næla miða á fatnað og efni.
Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright
einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var
hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega
algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í
kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar
útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum.
Sú klemma sem allir þekkja, á hins
vegar rætur að rekja til Bretlands og var
líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo
sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri
að beygja vír svo hann nýttist sem best.
Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn
hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur,
til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á
sænsku.
Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum
krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar.
Árið 1899 fékk William Middlebrook
einkaleyfi á vél til að framleiða
bréfaklemmur og samkvæmt teikningum
hans var ætlunin að framleiða Gem-
klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook
var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður. | 55 | Fyrstu bréfaklemmunni var | D | A reistur veglegur minnisvarði | B tekið fagnandi af skrifstofufólki | C yfirleitt illa tekið af almenningi | D ætlað annað hlutverk í upphafi | 3 |
Fæstir leiða líklega hugann að því hver
fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún
hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur
ekki alveg einfalt, því menn eru ekki
alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn.
Bréfaklemman hefur hins vegar verið
nánast óbreytt frá upphafi.
Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna
duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir
uppfinningum sínum og fékk Samuel B.
Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt
Fay hafi mælt með klemmunni til að festa
saman pappíra þá var hún fyrst og fremst
hugsuð til að næla miða á fatnað og efni.
Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright
einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var
hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega
algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í
kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar
útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum.
Sú klemma sem allir þekkja, á hins
vegar rætur að rekja til Bretlands og var
líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo
sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri
að beygja vír svo hann nýttist sem best.
Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn
hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur,
til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á
sænsku.
Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum
krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar.
Árið 1899 fékk William Middlebrook
einkaleyfi á vél til að framleiða
bréfaklemmur og samkvæmt teikningum
hans var ætlunin að framleiða Gem-
klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook
var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður. | 56 | Útgáfa Wright af bréfaklemmunni | B | A leit dagsins ljós löngu síðar | B líktist þeirri sem við þekkjum í dag | C var kynnt almenningi um aldamótin | D þótti óhentug til fjöldaframleiðslu | 1 |
Fæstir leiða líklega hugann að því hver
fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún
hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur
ekki alveg einfalt, því menn eru ekki
alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn.
Bréfaklemman hefur hins vegar verið
nánast óbreytt frá upphafi.
Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna
duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir
uppfinningum sínum og fékk Samuel B.
Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt
Fay hafi mælt með klemmunni til að festa
saman pappíra þá var hún fyrst og fremst
hugsuð til að næla miða á fatnað og efni.
Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright
einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var
hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega
algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í
kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar
útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum.
Sú klemma sem allir þekkja, á hins
vegar rætur að rekja til Bretlands og var
líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo
sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri
að beygja vír svo hann nýttist sem best.
Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn
hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur,
til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á
sænsku.
Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum
krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar.
Árið 1899 fékk William Middlebrook
einkaleyfi á vél til að framleiða
bréfaklemmur og samkvæmt teikningum
hans var ætlunin að framleiða Gem-
klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook
var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður. | 57 | Orðið „Gem“ hefur loðað við bréfa-klemmur vegna þess að það er nafn | B | A einkaleyfishafa | B framleiðanda | C hönnuðar | D uppfinningamanns | 1 |
Fæstir leiða líklega hugann að því hver
fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún
hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur
ekki alveg einfalt, því menn eru ekki
alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn.
Bréfaklemman hefur hins vegar verið
nánast óbreytt frá upphafi.
Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna
duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir
uppfinningum sínum og fékk Samuel B.
Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt
Fay hafi mælt með klemmunni til að festa
saman pappíra þá var hún fyrst og fremst
hugsuð til að næla miða á fatnað og efni.
Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright
einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var
hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega
algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í
kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar
útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum.
Sú klemma sem allir þekkja, á hins
vegar rætur að rekja til Bretlands og var
líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo
sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri
að beygja vír svo hann nýttist sem best.
Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn
hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur,
til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á
sænsku.
Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum
krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar.
Árið 1899 fékk William Middlebrook
einkaleyfi á vél til að framleiða
bréfaklemmur og samkvæmt teikningum
hans var ætlunin að framleiða Gem-
klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook
var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður. | 58 | William Middlebrook fékk einkaleyfi á | D | A bréfaklemmum í Bandaríkjunum | B nafni bréfaklemmunnar | C teikningum af bréfaklemmunni | D vél til að framleiða bréfaklemmur | 3 |
Norðmenn hafa margir verið þess
fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler,
hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler
fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum
í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum
árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá
sem nú þekkist en gallinn við hönnun
hans var sá að vírinn var aðeins beygður í
einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum
tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti
festa pappír saman með klemmunni hans
en þá stóð hún út í loftið og var fremur til
ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman
var þegar komin á markaðinn og virkaði
svona ljómandi vel var klemma Vaalers
aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt
haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð
frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins
vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar
er farið heldur frjálslega með staðreyndir.
Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa
bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km
vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli
að heiðra uppfinningamanninn Vaaler
með þessum hætti en auðvitað er risastóra
klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn
er heldur vandræðalegur.
Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins
vegar að eins konar þjóðartákni í síðari
heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt
með Vaaler og misheppnaða uppfinningu
hans að gera. Föðurlandsvinir báru
pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn
um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll
tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í
boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum
að ganga með þjóðfánann eða mynd af
útlægum konungi sínum og bréfaklemman
varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói
fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem
bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá
hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig
með sameiningartáknið í barminum. | 59 | Uppfinningamaðurinn sem fékk einkaleyfi á bréfaklemmum árið 1901 var | C | A bandarískur | B breskur | C norskur | D þýskur | 2 |
Norðmenn hafa margir verið þess
fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler,
hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler
fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum
í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum
árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá
sem nú þekkist en gallinn við hönnun
hans var sá að vírinn var aðeins beygður í
einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum
tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti
festa pappír saman með klemmunni hans
en þá stóð hún út í loftið og var fremur til
ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman
var þegar komin á markaðinn og virkaði
svona ljómandi vel var klemma Vaalers
aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt
haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð
frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins
vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar
er farið heldur frjálslega með staðreyndir.
Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa
bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km
vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli
að heiðra uppfinningamanninn Vaaler
með þessum hætti en auðvitað er risastóra
klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn
er heldur vandræðalegur.
Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins
vegar að eins konar þjóðartákni í síðari
heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt
með Vaaler og misheppnaða uppfinningu
hans að gera. Föðurlandsvinir báru
pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn
um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll
tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í
boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum
að ganga með þjóðfánann eða mynd af
útlægum konungi sínum og bréfaklemman
varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói
fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem
bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá
hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig
með sameiningartáknið í barminum. | 60 | Hvers vegna var bréfaklemma Vaalers aldrei framleidd? | D | A Einkaleyfi fékkst ekki | B Hún var eftirlíking | C Hún var gagnslaus | D Sú breska reyndist betur | 3 |
Norðmenn hafa margir verið þess
fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler,
hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler
fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum
í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum
árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá
sem nú þekkist en gallinn við hönnun
hans var sá að vírinn var aðeins beygður í
einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum
tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti
festa pappír saman með klemmunni hans
en þá stóð hún út í loftið og var fremur til
ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman
var þegar komin á markaðinn og virkaði
svona ljómandi vel var klemma Vaalers
aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt
haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð
frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins
vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar
er farið heldur frjálslega með staðreyndir.
Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa
bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km
vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli
að heiðra uppfinningamanninn Vaaler
með þessum hætti en auðvitað er risastóra
klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn
er heldur vandræðalegur.
Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins
vegar að eins konar þjóðartákni í síðari
heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt
með Vaaler og misheppnaða uppfinningu
hans að gera. Föðurlandsvinir báru
pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn
um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll
tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í
boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum
að ganga með þjóðfánann eða mynd af
útlægum konungi sínum og bréfaklemman
varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói
fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem
bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá
hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig
með sameiningartáknið í barminum. | 61 | Hvers vegna er minnisvarðinn í Sandvika vandræðalegur? | C | A Hann er ekki í Ósló | B Hann er mjög áberandi | C Klemman er ekki sú rétta | D Vaaler hafði ekki einkaleyfi | 2 |
Norðmenn hafa margir verið þess
fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler,
hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler
fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum
í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum
árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá
sem nú þekkist en gallinn við hönnun
hans var sá að vírinn var aðeins beygður í
einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum
tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti
festa pappír saman með klemmunni hans
en þá stóð hún út í loftið og var fremur til
ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman
var þegar komin á markaðinn og virkaði
svona ljómandi vel var klemma Vaalers
aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt
haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð
frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins
vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar
er farið heldur frjálslega með staðreyndir.
Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa
bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km
vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli
að heiðra uppfinningamanninn Vaaler
með þessum hætti en auðvitað er risastóra
klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn
er heldur vandræðalegur.
Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins
vegar að eins konar þjóðartákni í síðari
heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt
með Vaaler og misheppnaða uppfinningu
hans að gera. Föðurlandsvinir báru
pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn
um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll
tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í
boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum
að ganga með þjóðfánann eða mynd af
útlægum konungi sínum og bréfaklemman
varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói
fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem
bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá
hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig
með sameiningartáknið í barminum. | 62 | Hvað táknaði bréfaklemman í Noregi á stríðsárunum? | B | A kúgun Þjóðverja | B samhug Norðmanna | C samstöðu Þjóðverja | D undirgefni Norðmanna | 1 |
Norðmenn hafa margir verið þess
fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler,
hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler
fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum
í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum
árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá
sem nú þekkist en gallinn við hönnun
hans var sá að vírinn var aðeins beygður í
einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum
tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti
festa pappír saman með klemmunni hans
en þá stóð hún út í loftið og var fremur til
ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman
var þegar komin á markaðinn og virkaði
svona ljómandi vel var klemma Vaalers
aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt
haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð
frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins
vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar
er farið heldur frjálslega með staðreyndir.
Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa
bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km
vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli
að heiðra uppfinningamanninn Vaaler
með þessum hætti en auðvitað er risastóra
klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn
er heldur vandræðalegur.
Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins
vegar að eins konar þjóðartákni í síðari
heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt
með Vaaler og misheppnaða uppfinningu
hans að gera. Föðurlandsvinir báru
pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn
um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll
tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í
boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum
að ganga með þjóðfánann eða mynd af
útlægum konungi sínum og bréfaklemman
varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói
fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem
bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá
hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig
með sameiningartáknið í barminum. | 63 | Hvers vegna gat verið hættulegt að bera bréfaklemmu á jakkanum? | C | A Bréfaklemmur voru taldar varasamar mönnum | B Föðurlandsvinum var illa við bréfaklemmur | C Yfirvöld túlkuðu það sem tákn um andstöðu | D Það fór í taugarnar á uppfinningamanninum | 2 |
Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér
á götunum og einkum um helgar en hjá
skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar
að leika sér svo Benni labbar þangað þegar
hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund.
Honum er mikið í mun að gera eins og hann
er beðinn þótt það leysi auðvitað engan
vanda að leita krakkana uppi því þeir taka
honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að
ímynda sér.
Á leikvelli framan við skólann sér hann
að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta
en hann þekkir þá ekki og óneitanlega
léttir honum við það. Enginn þeirra virðist
heldur gefa honum sérstakan gaum þegar
hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax
að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá
að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti?
Mikið væri gaman að geta glatt afa með
því!
Hann staðnæmist loks spölkorn
frá hópnum og tekur að fylgjast með
boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur.
Og hann unir því raunar bara ágætlega að
standa þarna óáreittur í svölu sólskininu
og finnst að heldur sé nú farið að rætast
úr deginum. En þessi saklausa skemmtun
fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu
uns hann verður þess áskynja að nærvera
hans truflar strákana. Einn af öðrum koma
þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart
við sig í hópnum; þeir missa smám saman
allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta
boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir
hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt
með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur
sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til
Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir | 64 | Hvernig eru göturnar um helgar? | A | A Þá er þar lítið um að vera | B Þá er þar margt kyrrstæðra bíla | C Þá er þar mikil umferð | D Þá eru þar krakkar að leik | 0 |
Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér
á götunum og einkum um helgar en hjá
skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar
að leika sér svo Benni labbar þangað þegar
hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund.
Honum er mikið í mun að gera eins og hann
er beðinn þótt það leysi auðvitað engan
vanda að leita krakkana uppi því þeir taka
honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að
ímynda sér.
Á leikvelli framan við skólann sér hann
að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta
en hann þekkir þá ekki og óneitanlega
léttir honum við það. Enginn þeirra virðist
heldur gefa honum sérstakan gaum þegar
hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax
að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá
að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti?
Mikið væri gaman að geta glatt afa með
því!
Hann staðnæmist loks spölkorn
frá hópnum og tekur að fylgjast með
boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur.
Og hann unir því raunar bara ágætlega að
standa þarna óáreittur í svölu sólskininu
og finnst að heldur sé nú farið að rætast
úr deginum. En þessi saklausa skemmtun
fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu
uns hann verður þess áskynja að nærvera
hans truflar strákana. Einn af öðrum koma
þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart
við sig í hópnum; þeir missa smám saman
allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta
boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir
hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt
með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur
sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til
Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir | 65 | Afi Benna ímyndar sér að | D | A Benni eigi vini í götunni | B Benni vilji spila fótbolta | C krakkarnir leiki sér saman | D krakkarnir taki Benna vel | 3 |
Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér
á götunum og einkum um helgar en hjá
skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar
að leika sér svo Benni labbar þangað þegar
hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund.
Honum er mikið í mun að gera eins og hann
er beðinn þótt það leysi auðvitað engan
vanda að leita krakkana uppi því þeir taka
honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að
ímynda sér.
Á leikvelli framan við skólann sér hann
að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta
en hann þekkir þá ekki og óneitanlega
léttir honum við það. Enginn þeirra virðist
heldur gefa honum sérstakan gaum þegar
hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax
að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá
að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti?
Mikið væri gaman að geta glatt afa með
því!
Hann staðnæmist loks spölkorn
frá hópnum og tekur að fylgjast með
boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur.
Og hann unir því raunar bara ágætlega að
standa þarna óáreittur í svölu sólskininu
og finnst að heldur sé nú farið að rætast
úr deginum. En þessi saklausa skemmtun
fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu
uns hann verður þess áskynja að nærvera
hans truflar strákana. Einn af öðrum koma
þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart
við sig í hópnum; þeir missa smám saman
allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta
boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir
hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt
með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur
sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til
Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir | 66 | Enginn þeirra virðist heldur gefa honum sérstakan gaum ... | B | A Enginn sækist eftir vinskap hans | B Enginn veitir honum athygli | C Enginn vill tala við hann | D Enginn víkur góðu að honum | 1 |
Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér
á götunum og einkum um helgar en hjá
skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar
að leika sér svo Benni labbar þangað þegar
hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund.
Honum er mikið í mun að gera eins og hann
er beðinn þótt það leysi auðvitað engan
vanda að leita krakkana uppi því þeir taka
honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að
ímynda sér.
Á leikvelli framan við skólann sér hann
að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta
en hann þekkir þá ekki og óneitanlega
léttir honum við það. Enginn þeirra virðist
heldur gefa honum sérstakan gaum þegar
hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax
að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá
að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti?
Mikið væri gaman að geta glatt afa með
því!
Hann staðnæmist loks spölkorn
frá hópnum og tekur að fylgjast með
boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur.
Og hann unir því raunar bara ágætlega að
standa þarna óáreittur í svölu sólskininu
og finnst að heldur sé nú farið að rætast
úr deginum. En þessi saklausa skemmtun
fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu
uns hann verður þess áskynja að nærvera
hans truflar strákana. Einn af öðrum koma
þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart
við sig í hópnum; þeir missa smám saman
allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta
boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir
hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt
með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur
sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til
Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir | 67 | Sá sem er óáreittur er | C | A alltaf rólegur | B í góðu skapi | C látinn í friði | D sama um aðra | 2 |
flissi en strákurinn setur um leið upp grettu
sem ekki verður misskilin: hann herðir
drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar
brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína
eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona
er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu
þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því
sem krakkarnir henda oftast gaman að er
sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir
honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis
að áreita hann heldur hann svipnum
blýföstum í þessum drungalegu skorðum.
Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af
spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann
stendur áfram í sömu sporum og horfir
niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt
yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem
hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að
það er fleira en svipurinn á andliti hans sem
gerir hann hlægilegan; hann er langur og
hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar
eins og veikburða stilkur undan byrði sinni.
Það liggur við að hann hrylli sjálfan við
þessari skrípamynd.
Og þegar síðasti strákurinn er horfinn
úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr
sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur
yfir að bekknum fyrir handan en þar situr
kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt.
Kennari sem hann þekkir gengur í sömu
svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir
Benna ekki undireins athygli en þegar hann
á skammt ófarið að tröppunum sér hann
drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa.
Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint
ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og
hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans,
þeir vita vel hvað hann má þola en geta
ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir
stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast
að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá.
Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk | 68 | Strákarnir fá nóg af spauginu þegar | B | A Benni bregst ókvæða við | B Benni sýnir engin viðbrögð | C kennarinn birtist á lóðinni | D þeir fá samviskubit | 1 |
flissi en strákurinn setur um leið upp grettu
sem ekki verður misskilin: hann herðir
drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar
brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína
eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona
er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu
þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því
sem krakkarnir henda oftast gaman að er
sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir
honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis
að áreita hann heldur hann svipnum
blýföstum í þessum drungalegu skorðum.
Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af
spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann
stendur áfram í sömu sporum og horfir
niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt
yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem
hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að
það er fleira en svipurinn á andliti hans sem
gerir hann hlægilegan; hann er langur og
hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar
eins og veikburða stilkur undan byrði sinni.
Það liggur við að hann hrylli sjálfan við
þessari skrípamynd.
Og þegar síðasti strákurinn er horfinn
úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr
sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur
yfir að bekknum fyrir handan en þar situr
kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt.
Kennari sem hann þekkir gengur í sömu
svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir
Benna ekki undireins athygli en þegar hann
á skammt ófarið að tröppunum sér hann
drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa.
Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint
ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og
hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans,
þeir vita vel hvað hann má þola en geta
ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir
stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast
að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá.
Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk | 69 | Þegar síðasti strákurinn er horfinn úr augsýn | A | A fær Benni sér sæti | B stendur Benni í tröppunum | C tekur Benni til fótanna | D vöknar Benna um augun | 0 |
flissi en strákurinn setur um leið upp grettu
sem ekki verður misskilin: hann herðir
drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar
brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína
eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona
er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu
þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því
sem krakkarnir henda oftast gaman að er
sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir
honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis
að áreita hann heldur hann svipnum
blýföstum í þessum drungalegu skorðum.
Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af
spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann
stendur áfram í sömu sporum og horfir
niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt
yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem
hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að
það er fleira en svipurinn á andliti hans sem
gerir hann hlægilegan; hann er langur og
hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar
eins og veikburða stilkur undan byrði sinni.
Það liggur við að hann hrylli sjálfan við
þessari skrípamynd.
Og þegar síðasti strákurinn er horfinn
úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr
sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur
yfir að bekknum fyrir handan en þar situr
kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt.
Kennari sem hann þekkir gengur í sömu
svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir
Benna ekki undireins athygli en þegar hann
á skammt ófarið að tröppunum sér hann
drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa.
Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint
ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og
hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans,
þeir vita vel hvað hann má þola en geta
ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir
stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast
að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá.
Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk | 70 | Framkoma kennarans einkennist af | D | A hroka | B jákvæðni | C samkennd | D úrræðaleysi | 3 |
flissi en strákurinn setur um leið upp grettu
sem ekki verður misskilin: hann herðir
drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar
brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína
eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona
er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu
þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því
sem krakkarnir henda oftast gaman að er
sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir
honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis
að áreita hann heldur hann svipnum
blýföstum í þessum drungalegu skorðum.
Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af
spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann
stendur áfram í sömu sporum og horfir
niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt
yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem
hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að
það er fleira en svipurinn á andliti hans sem
gerir hann hlægilegan; hann er langur og
hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar
eins og veikburða stilkur undan byrði sinni.
Það liggur við að hann hrylli sjálfan við
þessari skrípamynd.
Og þegar síðasti strákurinn er horfinn
úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr
sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur
yfir að bekknum fyrir handan en þar situr
kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt.
Kennari sem hann þekkir gengur í sömu
svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir
Benna ekki undireins athygli en þegar hann
á skammt ófarið að tröppunum sér hann
drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa.
Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint
ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og
hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans,
þeir vita vel hvað hann má þola en geta
ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir
stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast
að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá.
Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk | 71 | Benna finnst skrýtið að | C | A kennararnir komist upp með vandræðagang | B kennararnir viti við hvað afinn starfar | C krakkarnir komist upp með að stjórna kennurunum | D krakkarnir leggi hann í einelti | 2 |
skuli láta krakka ráðskast svona með sig en
það gerist nú samt og honum býður í grun
að kennararnir séu honum gramir fyrir að
reyna ekki meira til að samlagast hópnum.
Í kennslustundum sést það líka best hvað
hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því
hann er ekki aðeins langfremstur í öllum
greinum heldur bæði talar hann og skrifar
öðruvísi; hann notar gömul og skringileg
orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér
í bókum og honum er þetta metnaðarmál
enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur
og tali afskaplega fallega íslensku. Og
hann mundi aldrei hætta því þótt hann
viti að með þessu auki hann síður en svo
vinsældir sínar meðal sumra krakkanna
og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið –
en einmitt þannig er prestsviðurnefnið
tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga
sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir
hvorki kennurunum né skólasystkinunum
það til geðs. Honum þætti það líka nánast
jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa
sinn.
Benni vikrar sér til á tröppunni svo
kennarinn komist greiðlega framhjá honum
en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast.
Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir
megni að breiða yfir vandræðaganginn
og byrjar að tala um veðurblíðuna og
einhver próf sem framundan séu, hann
spyr líka um afa en allir kennarar þekkja
hann og bera mikla virðingu fyrir honum
því hann er kunnur fræðimaður og kenndi
við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun
– en enginn þeirra sem hér starfa gæti
látið sig dreyma um að ná svo langt. Og
þó er Benni ekki fyllilega með hugann
við samtalið og svarar kennaranum með
einsatkvæðisorðum.
Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni
fylgir honum eftir með augunum og sér
að konan situr ennþá á bekknum en nú
horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn
notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki
eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið
sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp
tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís
á fætur stuttu seinna. | 72 | Benna er strítt því hann | D | A er eftirlæti kennaranna | B fer ekki eftir reglum | C forðast skólafélagana | D sker sig úr hópnum | 3 |
skuli láta krakka ráðskast svona með sig en
það gerist nú samt og honum býður í grun
að kennararnir séu honum gramir fyrir að
reyna ekki meira til að samlagast hópnum.
Í kennslustundum sést það líka best hvað
hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því
hann er ekki aðeins langfremstur í öllum
greinum heldur bæði talar hann og skrifar
öðruvísi; hann notar gömul og skringileg
orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér
í bókum og honum er þetta metnaðarmál
enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur
og tali afskaplega fallega íslensku. Og
hann mundi aldrei hætta því þótt hann
viti að með þessu auki hann síður en svo
vinsældir sínar meðal sumra krakkanna
og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið –
en einmitt þannig er prestsviðurnefnið
tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga
sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir
hvorki kennurunum né skólasystkinunum
það til geðs. Honum þætti það líka nánast
jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa
sinn.
Benni vikrar sér til á tröppunni svo
kennarinn komist greiðlega framhjá honum
en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast.
Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir
megni að breiða yfir vandræðaganginn
og byrjar að tala um veðurblíðuna og
einhver próf sem framundan séu, hann
spyr líka um afa en allir kennarar þekkja
hann og bera mikla virðingu fyrir honum
því hann er kunnur fræðimaður og kenndi
við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun
– en enginn þeirra sem hér starfa gæti
látið sig dreyma um að ná svo langt. Og
þó er Benni ekki fyllilega með hugann
við samtalið og svarar kennaranum með
einsatkvæðisorðum.
Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni
fylgir honum eftir með augunum og sér
að konan situr ennþá á bekknum en nú
horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn
notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki
eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið
sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp
tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís
á fætur stuttu seinna. | 73 | Hvers vegna vill Benni halda málfari sínu óbreyttu? | C | A Hann fær athygli út á málfarið | B Hann óttast viðbrögð kennaranna | C Hann vill geðjast afa sínum | D Hann vill öðlast vinsældir | 2 |
skuli láta krakka ráðskast svona með sig en
það gerist nú samt og honum býður í grun
að kennararnir séu honum gramir fyrir að
reyna ekki meira til að samlagast hópnum.
Í kennslustundum sést það líka best hvað
hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því
hann er ekki aðeins langfremstur í öllum
greinum heldur bæði talar hann og skrifar
öðruvísi; hann notar gömul og skringileg
orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér
í bókum og honum er þetta metnaðarmál
enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur
og tali afskaplega fallega íslensku. Og
hann mundi aldrei hætta því þótt hann
viti að með þessu auki hann síður en svo
vinsældir sínar meðal sumra krakkanna
og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið –
en einmitt þannig er prestsviðurnefnið
tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga
sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir
hvorki kennurunum né skólasystkinunum
það til geðs. Honum þætti það líka nánast
jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa
sinn.
Benni vikrar sér til á tröppunni svo
kennarinn komist greiðlega framhjá honum
en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast.
Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir
megni að breiða yfir vandræðaganginn
og byrjar að tala um veðurblíðuna og
einhver próf sem framundan séu, hann
spyr líka um afa en allir kennarar þekkja
hann og bera mikla virðingu fyrir honum
því hann er kunnur fræðimaður og kenndi
við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun
– en enginn þeirra sem hér starfa gæti
látið sig dreyma um að ná svo langt. Og
þó er Benni ekki fyllilega með hugann
við samtalið og svarar kennaranum með
einsatkvæðisorðum.
Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni
fylgir honum eftir með augunum og sér
að konan situr ennþá á bekknum en nú
horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn
notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki
eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið
sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp
tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís
á fætur stuttu seinna. | 74 | Af hverju svarar Benni varla kennaranum? | B | A Hann ber mikla virðingu fyrir honum | B Hann er annars hugar | C Hann er feiminn við hann | D Honum þykir lítið til hans koma | 1 |
skuli láta krakka ráðskast svona með sig en
það gerist nú samt og honum býður í grun
að kennararnir séu honum gramir fyrir að
reyna ekki meira til að samlagast hópnum.
Í kennslustundum sést það líka best hvað
hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því
hann er ekki aðeins langfremstur í öllum
greinum heldur bæði talar hann og skrifar
öðruvísi; hann notar gömul og skringileg
orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér
í bókum og honum er þetta metnaðarmál
enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur
og tali afskaplega fallega íslensku. Og
hann mundi aldrei hætta því þótt hann
viti að með þessu auki hann síður en svo
vinsældir sínar meðal sumra krakkanna
og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið –
en einmitt þannig er prestsviðurnefnið
tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga
sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir
hvorki kennurunum né skólasystkinunum
það til geðs. Honum þætti það líka nánast
jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa
sinn.
Benni vikrar sér til á tröppunni svo
kennarinn komist greiðlega framhjá honum
en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast.
Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir
megni að breiða yfir vandræðaganginn
og byrjar að tala um veðurblíðuna og
einhver próf sem framundan séu, hann
spyr líka um afa en allir kennarar þekkja
hann og bera mikla virðingu fyrir honum
því hann er kunnur fræðimaður og kenndi
við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun
– en enginn þeirra sem hér starfa gæti
látið sig dreyma um að ná svo langt. Og
þó er Benni ekki fyllilega með hugann
við samtalið og svarar kennaranum með
einsatkvæðisorðum.
Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni
fylgir honum eftir með augunum og sér
að konan situr ennþá á bekknum en nú
horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn
notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki
eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið
sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp
tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís
á fætur stuttu seinna. | 75 | Sögubrotið fjallar um | A | A einelti | B samkeppni | C valdabaráttu | D virðingu | 0 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 1 | Af hverju fór Fúli eldsnemma á fætur? | C | A Hann var mikill morgunhani. | B Hann þurfti að leita að hjólalásum. | C Hann ætlaði að læsa skápunum. | null | 2 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 2 | Hvernig sýndi hundurinn gleði sína? | B | A Hann gelti hástöfum. | B Hann veifaði skottinu. | C Hann velti sér á gólfinu. | null | 1 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 3 | Þegar Besta og Fúli voru farin varð hundurinn ? | A | A einmana | B eirðarlaus | C forvitinn | null | 0 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 5 | Hvernig vissi hundurinn hverjir voru að koma heim? | C | A Fólkið kom alltaf heim á sama tíma. | B Hann fann lyktina af fólkinu langa leið. | C Hann tengdi ákveðin hljóð við komu fólksins. | null | 2 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 7 | Hvers vegna var Fúli örmagna? | B | A Hann hafði verið svo lengi í vinnunni. | B Hann var að gefast upp á hundinum. | C Hann vissi að Besta vildi losna við hundinn. | null | 1 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 8 | Á meðan Besta og Fúli voru að heiman hafði hundurinn ? | C | A beðið rólegur | B legið í körfunni | C nagað koddana | null | 2 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 9 | Hvað átti að eldast af hundinum? | C | A geltið | B hoppin | C lætin | null | 2 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 10 | Hver er Fúli í sögunni? | B | A hundurinn | B karlinn | C konan | null | 1 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 11 | „Þau opnuðu dyrnar varlega.“ Hvar er orðunum raðað rétt í stafrófsröð? | A | A dyrnar – opnuðu – varlega – þau | B dyrnar – varlega – opnuðu – þau | C opnuðu – dyrnar – þau – varlega | D varlega – opnuðu – dyrnar – þau | 0 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 12 | „Hundinum fannst óþægilegt að fá klapp á kollinn.“
Hvert þessara orða er andheiti undirstrikaða orðsins?
Andheiti eru orð sem hafa gagnstæða merkingu (dæmi: ljós – myrkur). | B | A kitlandi | B notalegt | C spennandi | D vandræðalegt | 1 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 13 | Fúli var rogginn en stelpur geta verið ? | D | A roggaðar | B roggin | C rogginar | null | 3 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 14 | Hvert þessara orða er í kvenkyni? | B | A eyra | B fjöður | C haugur | D lykill | 1 |
A - Texti
Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og
náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í
eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega.
Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög
óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa
hundum og krílum á kollinn.
Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig.
– Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á
hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn.
Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona
ánægðan.
Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að
hann kunni talnaröðina á lásunum?
– Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi.
Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það
alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá
reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði
um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar.
Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og
heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína
hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað
það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau
opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér
í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum
mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og
glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar.
Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér.
– Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo
agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann.
Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti
ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun
og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma
taupoka.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
3
– Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega.
Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar?
– Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum.
– Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti.
– Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum.
Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau.
Mikið var gott að fá þau heim. | 15 | Hundinum þykir hvað um Fúla og Bestu en um hundakörfuna. | B | A vænara | B vænna | C vænst | D vænt | 1 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 16 | Hvers vegna þurfti að finna nýja leið til Austurlanda? | C | A Gamla leiðin var of löng. | B Ísabella drottning bað um það. | C Stríð geisaði á gömlu leiðinni. | null | 2 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 17 | Til hvers fóru Evrópumenn í langar ferðir á tímum Kólumbusar? | A | A Til að flytja vörur til Evrópu. | B Til að prófa nýju skipin sín. | C Þeir þekktu ekki stystu leiðina. | null | 0 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 18 | Hugmynd Kólumbusar um nýja leið byggðist á ? | B | A frásögnum frægra ferðalanga | B kenningum um lögun jarðarinnar | C löngun hans til að breyta til | null | 1 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 19 | Í hvaða tilgangi fór Kólumbus á fund drottningar? | C | A Hann vildi segja henni frá ferðinni. | B Hún hafði lýst áhuga á að slást í förina. | C Til að biðja hana um að styrkja ferðina. | null | 2 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 20 | Frá hvaða landi lagði Kólumbus af stað í leiðangurinn? | C | A Indlandi | B Mexíkó | C Spáni | null | 2 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 21 | Frumbyggjar Ameríku nefnast indíánar ? | C | A eftir þeim sem fann landið | B til heiðurs Kólumbusi | C vegna misskilnings Kólumbusar | null | 2 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 22 | Hvað var það sem Vespucci áttaði sig á að hefði fundist? | A | A ný heimsálfa | B ný siglingaleið til Indlands | C nýir frumbyggjar | null | 0 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 23 | Kólumbus taldi sig hafa ? | B | A fundið nýja heimsálfu | B komist til Indlands | C uppgötvað nýja frumbyggja | null | 1 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 24 | Hver komst fyrstur sjóleiðina til Indlands? | C | A Amerigo Vespucci | B Kristófer Kólumbus | C Vasco da Gama | null | 2 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 25 | Textinn segir frá því hvernig menn ? Ameríku. | C | A bjuggu í | B ferðuðust til | C fundu | null | 2 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 26 | Kólumbus „fór í fleiri leiðangra ...“
Hvert er andheiti orðsins „fleiri“? | A | A færri | B meiri | C minni | D stærri | 0 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 27 | „...sem þýðir íbúar Indlands.“
Hvernig er orðið íbúar í eintölu? | D | A íbú | B íbúa | C íbúar | D íbúi | 3 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 28 | „Hún tók treglega í beiðni hans.“
Finndu samheiti orðsins. | C | A ekki | B fúslega | C seint | D vel | 2 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 29 | „... heldur áður óþekkt heimsálfa.“
Orðið heimsálfa er samsett úr orðunum ? | D | A heima og álfa | B heimar og álfa | C heimir og álfa | D heimur og álfa | 3 |
B - Texti
Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar
heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að
jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft
um langan veg að fara.
Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning
eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu
verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna
siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt.
Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að
fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann
lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja
mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador.
Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands
væri fundin.
Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri
leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar
voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En
frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu
þangað.
Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki
siglingaleiðina til Indlands.
Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki
Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka
honum til heiðurs.
Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna
land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í
Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða.
Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá.
Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið)
var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims
og tími siglinga og landvinninga fór í hönd. | 30 | Evrópumenn töldu lengi vel að jörðin væri flöt en nú vitum við að heimurinn er ekki? | B | A flati | B flatur | C flöt | D flötur | 1 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 31 | Í upphafi textans er Lóa ? | A | A döpur | B forvitin | C spennt | null | 0 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 32 | Hvers vegna vill Lóa breyta því sem liðið er? | C | A Hana langar að standa sig betur. | B Hana langar til að losna úr klípunni. | C Hún sér eftir framkomu sinni. | null | 2 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 33 | „Ef hann á eftir að ráfa þarna ...“
Hvert er samheiti orðsins „ráfa“? | C | A hlaupa | B renna | C rölta | null | 2 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 34 | „Hún nemur snöggt staðar.“
Hvað merkja orðin nemur og snöggt? | C | A hoppar | B snýr við | C stoppar | null | 2 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 35 | Hvað vildi Búi fá að vita þegar hann hitti Lóu? | B | A Hvar hinir krakkarnir væru. | B Hvar karlarnir héldu sig. | C Hvar Lóa hefði verið. | null | 1 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 36 | Hvers vegna fór hrollur um Lóu? | B | A Henni var kalt í rigningunni. | B Hún óttaðist hellinn. | C Hún var hrædd við Búa. | null | 1 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 37 | Af hverju vill Lóa sækja Hróa? | C | A Hún heldur að hann sé líka týndur. | B Hún veit að hann getur hjálpað. | C Hún vill láta vita að Búi sé fundinn. | null | 2 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 38 | Búi hélt að karlarnir gætu verið óánægðir vegna þess að ? | C | A engir aðrir vissu um leyniopið | B þeim væri illa við börn | C þeir hefðu eitthvað að fela | null | 2 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 39 | Hvernig fannst Hrói? | A | A Búi heyrði í honum. | B Hrói komst sjálfur til baka. | C Lóa benti Búa á hann. | null | 0 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 40 | Hvað sagði Búi við Hróa? | A | A Að fleira sé í hellinum en þau héldu. | B Að hann hafi hringt í lögregluna. | C Að hann hafi skilið Lóu eftir. | null | 0 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 41 | Hvers vegna roðnar Hrói? | C | A Hann er feiminn. | B Hann er hræddur. | C Hann er spenntur. | null | 2 |
C - Texti
Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og
andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum.
Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast?
Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann
sé hræddur við að fara langt inn í hellinn.
Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar.
En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og
kaldur, aleinn og hræddur og og og ...
Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut.
Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir
inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin
lafmóð en áfram skal hún.
- Lóa!
Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana?
Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út.
- Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans.
- Hvernig gastu komist út úr hellinum?
- Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum?
- Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna?
- Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga
það þá eru þeir þjófar.
- Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi.
- Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt.
Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.
Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.
- Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að
honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast.
- Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð.
- Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið.
© Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk
11
- Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu
víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem
þeir geyma inni í hellinum.
- En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa.
- Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað.
Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í
hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama
um veður og vinda.
Búi er léttur í spori.
Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann,
hugsar hann.
Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir
og hoppar niður opið.
Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi?
Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og
að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða.
Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan
út. | 42 | Í hvaða röð gerist þetta í sögunni? | B | A. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. | B. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. | C. - Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. | null | 1 |
Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau.
Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver. | 1 | Á sýningunni klukkan fjögur eru | A | A engin sæti laus | B fá börnin ókeypis sælgæti | C gengur allt eins og í sögu | null | 0 |
Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau.
Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver. | 2 | Hver stendur á haus í sýningunni? | B | A fíll | B kona | C trúður | null | 1 |
Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau.
Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver. | 3 | Á meðan ljónabúrin eru sett upp | A | A er gert hlé á sýningunni | B skellihlæja áhorfendurnir | C sýna trúðarnir listir sínar | null | 0 |
Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau.
Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver. | 4 | Hvenær eru ljónin á sviðinu? | C | A allan sýningartímann | B fyrri hluta sýningarinnar | C seinni hluta sýningarinnar | null | 2 |
Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau.
Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver. | 5 | Ungu ljónin eru montin af | B | A frammistöðu sinni | B Leópold | C píramídanum | null | 1 |
Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau.
Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver. | 6 | Hvað gerir temjarinn þegar þakið hrynur? | C | A Hann grípur til byssunnar með svefnlyfinu | B Hann kallar lögregluna á staðinn | C Hann sendir ljónin samstundis inn í búr | null | 2 |
Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau.
Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver. | 7 | Hvað þýðir að vera „á báðum áttum“? | C | A að vera í vondum málum | B að vera ósammála | C að vera óviss um eitthvað | null | 2 |
Subsets and Splits