Context
stringclasses
65 values
Question Number
int64
1
88
Question
stringlengths
5
176
Correct Option
stringclasses
4 values
Option0
stringlengths
5
70
Option1
stringlengths
5
69
Option2
stringlengths
5
64
Option3
stringlengths
4
72
labels
int64
0
3
Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.
54
Hvað í fari Káts kann drengurinn að meta?
C
A fíflalætin
B hjálpsemina
C trygglyndið
null
2
Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.
55
Sögumaður hlakkaði til að verða fullorðinn því þá hvað?
A
A fengi hann að fræðast um heiminn.
B fengi hann að ráða sér sjálfur.
C gæti hann tekið Kát burt með sér.
null
0
Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.
56
Hvernig hafði Kátur breyst?
A
A Hann fór hægar yfir en áður.
B Hann hafði tapað heyrn.
C Hann sýndi krummunum engan áhuga.
null
0
Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.
57
Hver hlær við briminu?
B
A drengurinn
B fjallið
C norðanáttin
null
1
Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.
58
Hvers vegna skreið drengurinn hægt fram á brúnina?
B
A Hann var smeykur.
B Hann vissi af hættu.
C Hálka var á brúninni.
null
1
Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.
59
Hvernig leið drengnum þegar hann horfði á öldurótið?
B
A Hann fann fyrir svima.
B Hann gleymdi stund og stað.
C Hann varð lofthræddur.
null
1
Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.
60
Hvað á best við um atburðinn á fjallsbrúninni?
A
A Hurð skellur nærri hælum.
B Vera með hjartað í buxunum.
C Það hallar undan fæti.
null
0