annotator_id
int64
3
38
label
stringclasses
170 values
task_type
stringclasses
20 values
show_blog_post
bool
2 classes
show_preceding_comments
bool
2 classes
blog_title
stringclasses
898 values
blog_text
stringclasses
895 values
comment_body
stringlengths
33
661k
previous_comments
stringclasses
846 values
3
Hlutlaust
Tilfinning
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Engin hvatning
Hvatning
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Engin samúð
Samúð
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Samþykki
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Uppbyggilegt
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Ræða ákveðna punkta;Leggja eitthvað markvert til samtalsins og hvetja til skoðanaskipta
Uppbyggilegir eiginleikar
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Ummælin hafa ekki óuppbyggileg einkenni
Óuppbyggilegir eiginleikar
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Ekki nettröll
Tröllaveiði - Nettröll eða ekki
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
4
Óþekkt
Tilfinningalegt ástand
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
4
Jákvætt
Viðhorf til aðalviðfangsefnis
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
4
Blandað (jákvætt og neikvætt)
Almennt viðhorf til aðalviðfangsefnisins
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
38
Hlutlaust
Lyndi
false
false
Kannski sú fjölmennasta í áraraðir?
<p>Í kröfugöngu dagsins í dag bættust að þessu sinni um það bil fimm þúsund þátttakendur í aftasta hluta hennar, sem kölluðu sig Grænu gönguna. Þar voru uppi hafðar alþjóðlegar kröfur um sjálfbæra þróun eða góðyrkju í stað rányrkju og arðráns, kröfur til heilnæms vatns, lofts, hafs og aðgangs að óspilltri náttúru, sem ekki fela aðeins í sér lífsgæði og lífskjör, heldur skapar stóraukin eftirsókn ferðamanna eftir þeim gæðum þúsundir nýrra starfa. </p><p>Viðbót náttúruverndarfólksins gerði samanlagða göngu kannski þá stærstu, sem sést hefur 1. maí í mörg ár.  </p><p>En fyrst og fremst voru Græn ganga og útifundur helguð einstæðri náttúru Íslands, heimsgersemi sem okkiur ber sem vörslumenn að virða og vernda.    </p><p>Athöfn göngumanna á Austurvelli varð mikklu lengri en búist hafði verið við, því að það tók drjúgan tíma að bíða þar eftir göngunni, sem var svo löng, að þegar staðið var á horninu gatnamóta Austurstrætis og Pósthússstrætis sá ekki fyrir endann á henni handan við gatnamót Laugarvegar og Skólavörðustígs.</p><p>Enginn átti von á þessari miklu þátttöku og því voru aðeins gerðir eitt þúsund grænir fánar til að stinga niður í klukkustund fyrir framan Alþingishúsið.  </p><p>Nú eru stjórnmálaleiðtogar að möndla með málaflokka í stjórnarmyndunarviðræðum og því mátti það ekki seinna vera en að þverpólitísk fjöldahreyfing hvatti þá til að vinna gott starf varðandi umhverfismálin.  </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Búsáhaldabyltingin var byrjunin og er farin að sýna árangur. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Viðhorf fólks til beinna aðgerða hefur breyst, vanhæfir fulltrúar vinnuveitenda og launaþega eru sendir í skammakrókinn, ekki lengur respekt og hlýðni. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Mér þætti ekki ólíklegt að búsáhaldabyltingin eigi eftir að marka tímamót í sögu þjóðarinnar. </font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"><span style="color: #0d0d0d"><font><font>Valdhafar verða að hlusta og &amp;#132;deliver&amp;#147;.</font></font></span></p><p style="margin: 0cm 0cm 0pt"> </p>
<p class="comment-text">Það var athyglisverður þáttur á RÚV Rás 1 eftir kvöldfréttir í kvöld, þar sem ágætur maður og áheyrilegur fjallaði um lífsgæði í víðasta skilningi þess orðs. Hann dró í efa áherslu verkalýðsforystunnar á hagvöxt og fjölgun starfa ef ekki væri tekið tillit til þanþols náttúrunnar og áhrifa vaxtarins á t.d. verðbólgu. Einnig fór hann nokkrum orðum um beint lýðræði og meiri þátttöku almennings í ákvarðanatöku um þá þætti, sem sköpuðu umhverfi mannlífsins. Það var eitt atriði, sem ég hefði viljað bæta við, en það eru þau áhrif, sem hækkandi meðal lífaldur hefur á lífsgæði fólks. Nú er það svo, að í flestum tilvikum (ekki öllum vel að merkja enda er ekkert absolut) verður lengri ævi ekki til að auka lífsgæði heldur þvert á móti, það er í alltof mörgum tilvikum verið að halda í líf sem er ekkert líf. Svo stynur fólk á góðum aldri undan þeim byrðum, sem eftirlaun og umönnun aldraðra leggur þeim á herðar, hvort sem um er að ræða gegnumstreymiskerfi ellilífeyris, sem í flestum tilvikum tekur sífellt stærri hluta af skatttekjum hins opinbera, ellegar þar sem eru uppsöfnunarsjóðir, sem þurfa sífellt meiri ávöxtun á þá fjármuni, sem þeir taka við, ávaxta og miðla til eftirlauna. Því miður held ég að mannkynið standi frammi fyrir því innan skemmri tíma en okkur grunar, að það þurfi að taka ákvörðun um hversu lengi eigi að leyfa fólki að lifa, eftir að það getur ekki lengur tekið þátt í að skapa verðmæti í samfélögunum. Þetta er mjög erfitt umræðuefni og áreiðanlega fáir, mjög fáir, sem þora að velta þessari spurningu fyrir sér, en mig grunar að við neyðumst til þess fyrr en síðar. </p>
3
Jákvætt
Lyndi
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Ekki særandi
Særandi eða ekki
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Ekki hatursorðræða
Hatursorðræða eða ekki
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Gleði
Tilfinning
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Engin samúð
Samúð
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Engin hvatning
Hvatning
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Ummælin hafa ekki óuppbyggileg einkenni
Óuppbyggilegir eiginleikar
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Ræða persónulega reynslu
Uppbyggilegir eiginleikar
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Uppbyggilegt
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Samþykki
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Ekki nettröll
Tröllaveiði - Nettröll eða ekki
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
4
Ekkert
Almennt viðhorf til aðalviðfangsefnisins
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
4
Jákvætt
Tilfinningalegt ástand
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
4
Jákvætt
Viðhorf til aðalviðfangsefnis
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
38
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Allt morandi í allskyns pjöllum
<p>Í gær og í dag er ég fallegust. Þetta er satt...hún sagði það. Gísli bróðir datt niður úr hásætinu... eins ljótt og það er, þá finnst mér ansi ljúft að vera stödd hérna uppi. Uppi í skýjunum. Og ætla að njóta þess. Er á meðan er...veit nefnilega til þess að hún á von á pakka frá Ingu sys...það gæti ruglað systeminu. Þegar pakkinn kemur gæti ég allt eins átt að hafa farið í lakið. Hún sagi þetta í gær og ítrekaði það við í morgun. Og þetta allt saman án þess að hún fengi mig til að skjótast með þvagprufu inn í Garðabæ seint um kvöld...</p><p>...það er að vísu mér að kenna að gallsteinarnir liggja brotnir á baðherbergisgólfinu og heimtar hún nú að ég komi og týni upp brotin og lími þau saman. Komi þeim á sinn stað og ekkert múður. Ég ætla <strong><u>ekki</u></strong> að gera það. Kann ekkert á svona gallsteina-límingar þó ég sé lunkinn í höndunum...</p><p>Þegar mér var tilkynnt í gærkvöldi formlega, að ég væri vonlaus "bakkari" hafði það engin áhrif á gleði mína. Hver vill svo sem kunna að bakka bíl í stæði? Hver þarf þess sem er svona mikils metin? Sem er fallegastur? Kemur sér stundum vel þegar ljósastaurar eru annarsvegar...annars ekki.</p><p>Þegar ég sat í bíósal í gærkveldi og uppgvötaði að ég sat innan um fullt af pjöllum -og notabene, engin þeirra eins...fannst mér ég ennþá afar spes.  Eitt og eitt typpi á stangli truflaði mig enganveginn... tópas og popp saman í einum munni eru himnasæla... </p><p>Stök typpi (hvort sem þau eru með ufsiloni eður ei...) sem slík hafa engin áhrif á mig...ekki pjöllur heldur ef út í það er farið...</p><p>...það sem hefur áhrif á mig er þegar hún segist elska mig. Þó ég viti að það kunni að var aðeins skamma stund. Þetta snýst nefnilega alfarið um að njóta augnabliksins.</p><p align="center">--- </p><p>Oft og jafnvel oftar en eðlilegt getur talist að jafnaði (miðað við að vera ekki sjókona) ...held ég upp á sjóinn með því að heimsækja hann. Oft í viku og helst að kvöldlagi. Mér finnst sjórinn magnaður. Krafmikill, öflugur og dularfullur. Stundum verð ég svo frá mér numin að ég næ varla andanum...stundum tárast ég...</p><p>...í dag langar mig ekkert niður að höfn að fagna í fjölmenni. En ég kíki eflaust við á morgun... </p><p>Til hamingju með daginn allir <img align="absmiddle" alt="Smile" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Smile.png"/></p><p>es. Mér var sagt í vikunni að ef ég væri eiturlyf væri ég gras...veit ekki hvort það er gott...<img align="absmiddle" alt="Wink" border="0" class="emotion" src="https://heidathord.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Wink.png"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Innlitskvitt á þig og takk fyrir að velja mig sem bloggvin. </p><p>Knús og kveðja úr sveitinni. Meee.... sauðburður fer að taka enda loksins.</p>
<p class="comment-text">Sömuleiðis Heiða Heiða sæta Sævarsmey! </p><p>En var að pæla hvort þú raulaðir að minnsta kosti ekki "Þórð sjóara" í tilefni dagsins?</p><p class="comment-text">Hæ pjöllu skottið mitt. Til hamingju með daginn, hafmeyjan mín.  Vertu stillt og góð. <a href="http://www.smileycentral.com/?partner=ZSzeb001_ZNxmk130MXIS" rel="nofollow"><img alt="Mermaid" border="0" height="85" src="http://smileys.smileycentral.com/cat/26/26_9_29.gif" width="110"/></a> </p> || <p class="comment-text"></p><p>Þú ert ágæt (það er best sko) í að bakka í stæði <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/LoL.png"/>  Tópas og popp namm bara gott. Njóttu þín í kvöld <img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Whistling.png"/></p><p>Knús á þig<img align="absMiddle" alt="" border="0" src="/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png"/></p>
3
Neikvætt;Hlutlaust
Lyndi
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ekki særandi
Særandi eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ekki hatursorðræða
Hatursorðræða eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Hlutlaust
Tilfinning
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Engin hvatning
Hvatning
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Engin samúð
Samúð
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ræða ákveðna punkta;Leggja eitthvað markvert til samtalsins og hvetja til skoðanaskipta
Uppbyggilegir eiginleikar
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ummælin hafa ekki óuppbyggileg einkenni
Óuppbyggilegir eiginleikar
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Nei
Samþykki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ummælin hafa ekki óuppbyggileg einkenni
Óuppbyggilegir eiginleikar
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Samþykki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Uppbyggilegt
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Uppbyggilegt
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ræða ákveðna punkta;Leggja eitthvað markvert til samtalsins og hvetja til skoðanaskipta
Uppbyggilegir eiginleikar
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
3
Ekki nettröll
Tröllaveiði - Nettröll eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
4
Jákvætt
Viðhorf til aðalviðfangsefnis
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
4
Óþekkt
Tilfinningalegt ástand
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
4
Blandað (jákvætt og neikvætt)
Almennt viðhorf til aðalviðfangsefnisins
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
38
Fyrirlitning;Reiði
Tilfinning
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p>
4
Ekki hatursorðræða
Hatursorðræða eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
3
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Hatursorðræða
Hatursorðræða eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Hinsegin
Forsendur
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Hópur
Marksvið
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Ekki ágengni
Ágengni
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Hópur
Staðfesting á marki meiðyrða
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Særandi
Særandi eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Markviss móðgun
Flokkun meiðyrða
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
3
Neikvætt
Lyndi
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
38
Nettröll
Tröllaveiði - Nettröll eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p>
3
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Egill, ég meina að kannski var hann að hæða afstöðu margra kristinna með þessum hætti...</p><p>En ég vil auðvitað fá skýringar frá Sigurði sjálfum. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p> || <p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jóhann, mætti ég biðja þig, ef þú ætlar að taka þátt í umræðum hérna, að setja innlegg þín þannig fram að auðvelt sé að lesa þau. Punktar og greinaskil eru vinir þínir. </p><blockquote><em><strong>Jóhann</strong>: Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina</em></blockquote>Það er enginn að tala um það hér. Haltu þig við efnið. <blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta</em></p></blockquote><p>Gott að þú ert sammála okkur um það að samkynhneigðir eigi að njóta sömu lagalegu réttinda og aðrir. Af hverju ósköpunum gastu ekki komið þessu að í upphafi? Lá þér svona mikið á að deila út hatrinu?</p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi.</em></p></blockquote><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. </p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir.</em></p></blockquote><p>Ég ætla ekkert að draga þetta til baka. Ég held að þú sért að ljúga því að þú þekkir mann sem svaf hjá 2000 karlmönnum áður en hann fór aftur inn í skápinn. Og þó svo að þessi tröllasaga þín væri sönn þá hefur hún nákvæmlega ekkert gildi fyrir umræðuna um lagaleg réttindi fólks. Eigum við þá líka að kalla aftur réttindi lauslátra til þess að gifta sig? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Kristmann og Egill, við skulum aðeins sitja á okkur með uppnefna fólk hérna.  Eftir því sem ég best veit er Rósant ekki einn okkar ástsælu "trúarbloggara" (og, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, er meira að segja guðleysingi).</p><p>Við skulum endilega gefa honum færi á að útskýra þessa athugasemd sína. </p> || <p class="comment-text"></p><p>sth, ertu að meina að það geti komið eitthvað sérstaklega góð útskýring á þessu hérna:</p><p style="margin-left: 40px"><span style="font-style: italic"><span style="font-weight: bold">Sigurður Rósant</span>: Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka.</span></p><p>Ef ég hef kallað hann trúaðan að ósekju þá biðst ég afsökunar á því. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Málið er að í þessu tilviki skiptir trúin ENGU MÁLI.  Það var verið að kjósa um rétt samkynhneigðra til borgaralegs brúðkaups.  Þar að auki eru ekki allir kristnir, þannig að það er hreinlega rangt að reyna að troða kristnum siðareglum upp á aðra.  Ekki taka kristnir vel í þegar múslimar eru að predika sínar skoðanir og vilja þrengja þeim inn á landslög, en svo eru þeir sekir um hið sama.</p><p>Og varðandi þá skoðun að samkynhneigðir hafi engan áhuga á að binda sig með einni manneskju, og eru ekkert að giftast í "alvöru"...  Jamm, þetta á kannski við SUMA,  rétt eins og fjöldinn allur af hjónaböndum milli gagnkynhneigðra para eru ekki mjög "ekta".  Einmana karlar geta meira að segja keypt sér brúði frá póstlista eða á netinu!  Pör ganga í "það heilaga" daglega, en meina ekkert með því, annar aðilinn vill kannski bara fá atvinnuleyfi, eða var seld/ur af fjölskyldu sinni, eða keypt/ur fyrir slikk.  Þýðir það þá að við ættum líka að banna gagnkynhneigðu fólki að giftast? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. ÞESSI LÝSING Á MÉR ER ALVEG RÉTT, ÉG ER SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM Á EKKI ÁST GUÐS SKILIÐ, EN SAMT ELSKAR HANN MIG OG HEFUR FYRIRGEFIÐ MÉR. SÁ ELSKAR MIKIÐ SEM MIKIÐ ER FYRIRGEFIÐ OG SÁ LÍTIÐ SEM LÍTIÐ ER FYRIRGEFIÐ LÚK.7:47 ÉG KANNAST VIÐ HINAR MÖRGU SYNDIR MÍNAR ENDA ER ÉG SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM ELSKAR GUÐ MIKIÐ ÞVÍ HANN ELSKAÐI MIG AF FYRRABRAGÐI OG GAF MÉR NÝTT LÍF.</p>
4
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Egill, ég meina að kannski var hann að hæða afstöðu margra kristinna með þessum hætti...</p><p>En ég vil auðvitað fá skýringar frá Sigurði sjálfum. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p> || <p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jóhann, mætti ég biðja þig, ef þú ætlar að taka þátt í umræðum hérna, að setja innlegg þín þannig fram að auðvelt sé að lesa þau. Punktar og greinaskil eru vinir þínir. </p><blockquote><em><strong>Jóhann</strong>: Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina</em></blockquote>Það er enginn að tala um það hér. Haltu þig við efnið. <blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta</em></p></blockquote><p>Gott að þú ert sammála okkur um það að samkynhneigðir eigi að njóta sömu lagalegu réttinda og aðrir. Af hverju ósköpunum gastu ekki komið þessu að í upphafi? Lá þér svona mikið á að deila út hatrinu?</p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi.</em></p></blockquote><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. </p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir.</em></p></blockquote><p>Ég ætla ekkert að draga þetta til baka. Ég held að þú sért að ljúga því að þú þekkir mann sem svaf hjá 2000 karlmönnum áður en hann fór aftur inn í skápinn. Og þó svo að þessi tröllasaga þín væri sönn þá hefur hún nákvæmlega ekkert gildi fyrir umræðuna um lagaleg réttindi fólks. Eigum við þá líka að kalla aftur réttindi lauslátra til þess að gifta sig? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Kristmann og Egill, við skulum aðeins sitja á okkur með uppnefna fólk hérna.  Eftir því sem ég best veit er Rósant ekki einn okkar ástsælu "trúarbloggara" (og, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, er meira að segja guðleysingi).</p><p>Við skulum endilega gefa honum færi á að útskýra þessa athugasemd sína. </p> || <p class="comment-text"></p><p>sth, ertu að meina að það geti komið eitthvað sérstaklega góð útskýring á þessu hérna:</p><p style="margin-left: 40px"><span style="font-style: italic"><span style="font-weight: bold">Sigurður Rósant</span>: Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka.</span></p><p>Ef ég hef kallað hann trúaðan að ósekju þá biðst ég afsökunar á því. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Málið er að í þessu tilviki skiptir trúin ENGU MÁLI.  Það var verið að kjósa um rétt samkynhneigðra til borgaralegs brúðkaups.  Þar að auki eru ekki allir kristnir, þannig að það er hreinlega rangt að reyna að troða kristnum siðareglum upp á aðra.  Ekki taka kristnir vel í þegar múslimar eru að predika sínar skoðanir og vilja þrengja þeim inn á landslög, en svo eru þeir sekir um hið sama.</p><p>Og varðandi þá skoðun að samkynhneigðir hafi engan áhuga á að binda sig með einni manneskju, og eru ekkert að giftast í "alvöru"...  Jamm, þetta á kannski við SUMA,  rétt eins og fjöldinn allur af hjónaböndum milli gagnkynhneigðra para eru ekki mjög "ekta".  Einmana karlar geta meira að segja keypt sér brúði frá póstlista eða á netinu!  Pör ganga í "það heilaga" daglega, en meina ekkert með því, annar aðilinn vill kannski bara fá atvinnuleyfi, eða var seld/ur af fjölskyldu sinni, eða keypt/ur fyrir slikk.  Þýðir það þá að við ættum líka að banna gagnkynhneigðu fólki að giftast? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. ÞESSI LÝSING Á MÉR ER ALVEG RÉTT, ÉG ER SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM Á EKKI ÁST GUÐS SKILIÐ, EN SAMT ELSKAR HANN MIG OG HEFUR FYRIRGEFIÐ MÉR. SÁ ELSKAR MIKIÐ SEM MIKIÐ ER FYRIRGEFIÐ OG SÁ LÍTIÐ SEM LÍTIÐ ER FYRIRGEFIÐ LÚK.7:47 ÉG KANNAST VIÐ HINAR MÖRGU SYNDIR MÍNAR ENDA ER ÉG SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM ELSKAR GUÐ MIKIÐ ÞVÍ HANN ELSKAÐI MIG AF FYRRABRAGÐI OG GAF MÉR NÝTT LÍF.</p>
3
Ekki særandi
Særandi eða ekki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Egill, ég meina að kannski var hann að hæða afstöðu margra kristinna með þessum hætti...</p><p>En ég vil auðvitað fá skýringar frá Sigurði sjálfum. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p> || <p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jóhann, mætti ég biðja þig, ef þú ætlar að taka þátt í umræðum hérna, að setja innlegg þín þannig fram að auðvelt sé að lesa þau. Punktar og greinaskil eru vinir þínir. </p><blockquote><em><strong>Jóhann</strong>: Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina</em></blockquote>Það er enginn að tala um það hér. Haltu þig við efnið. <blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta</em></p></blockquote><p>Gott að þú ert sammála okkur um það að samkynhneigðir eigi að njóta sömu lagalegu réttinda og aðrir. Af hverju ósköpunum gastu ekki komið þessu að í upphafi? Lá þér svona mikið á að deila út hatrinu?</p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi.</em></p></blockquote><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. </p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir.</em></p></blockquote><p>Ég ætla ekkert að draga þetta til baka. Ég held að þú sért að ljúga því að þú þekkir mann sem svaf hjá 2000 karlmönnum áður en hann fór aftur inn í skápinn. Og þó svo að þessi tröllasaga þín væri sönn þá hefur hún nákvæmlega ekkert gildi fyrir umræðuna um lagaleg réttindi fólks. Eigum við þá líka að kalla aftur réttindi lauslátra til þess að gifta sig? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Kristmann og Egill, við skulum aðeins sitja á okkur með uppnefna fólk hérna.  Eftir því sem ég best veit er Rósant ekki einn okkar ástsælu "trúarbloggara" (og, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, er meira að segja guðleysingi).</p><p>Við skulum endilega gefa honum færi á að útskýra þessa athugasemd sína. </p> || <p class="comment-text"></p><p>sth, ertu að meina að það geti komið eitthvað sérstaklega góð útskýring á þessu hérna:</p><p style="margin-left: 40px"><span style="font-style: italic"><span style="font-weight: bold">Sigurður Rósant</span>: Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka.</span></p><p>Ef ég hef kallað hann trúaðan að ósekju þá biðst ég afsökunar á því. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Málið er að í þessu tilviki skiptir trúin ENGU MÁLI.  Það var verið að kjósa um rétt samkynhneigðra til borgaralegs brúðkaups.  Þar að auki eru ekki allir kristnir, þannig að það er hreinlega rangt að reyna að troða kristnum siðareglum upp á aðra.  Ekki taka kristnir vel í þegar múslimar eru að predika sínar skoðanir og vilja þrengja þeim inn á landslög, en svo eru þeir sekir um hið sama.</p><p>Og varðandi þá skoðun að samkynhneigðir hafi engan áhuga á að binda sig með einni manneskju, og eru ekkert að giftast í "alvöru"...  Jamm, þetta á kannski við SUMA,  rétt eins og fjöldinn allur af hjónaböndum milli gagnkynhneigðra para eru ekki mjög "ekta".  Einmana karlar geta meira að segja keypt sér brúði frá póstlista eða á netinu!  Pör ganga í "það heilaga" daglega, en meina ekkert með því, annar aðilinn vill kannski bara fá atvinnuleyfi, eða var seld/ur af fjölskyldu sinni, eða keypt/ur fyrir slikk.  Þýðir það þá að við ættum líka að banna gagnkynhneigðu fólki að giftast? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. ÞESSI LÝSING Á MÉR ER ALVEG RÉTT, ÉG ER SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM Á EKKI ÁST GUÐS SKILIÐ, EN SAMT ELSKAR HANN MIG OG HEFUR FYRIRGEFIÐ MÉR. SÁ ELSKAR MIKIÐ SEM MIKIÐ ER FYRIRGEFIÐ OG SÁ LÍTIÐ SEM LÍTIÐ ER FYRIRGEFIÐ LÚK.7:47 ÉG KANNAST VIÐ HINAR MÖRGU SYNDIR MÍNAR ENDA ER ÉG SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM ELSKAR GUÐ MIKIÐ ÞVÍ HANN ELSKAÐI MIG AF FYRRABRAGÐI OG GAF MÉR NÝTT LÍF.</p>
38
Ummælin hafa ekki óuppbyggileg einkenni
Óuppbyggilegir eiginleikar
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Egill, ég meina að kannski var hann að hæða afstöðu margra kristinna með þessum hætti...</p><p>En ég vil auðvitað fá skýringar frá Sigurði sjálfum. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p> || <p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jóhann, mætti ég biðja þig, ef þú ætlar að taka þátt í umræðum hérna, að setja innlegg þín þannig fram að auðvelt sé að lesa þau. Punktar og greinaskil eru vinir þínir. </p><blockquote><em><strong>Jóhann</strong>: Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina</em></blockquote>Það er enginn að tala um það hér. Haltu þig við efnið. <blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta</em></p></blockquote><p>Gott að þú ert sammála okkur um það að samkynhneigðir eigi að njóta sömu lagalegu réttinda og aðrir. Af hverju ósköpunum gastu ekki komið þessu að í upphafi? Lá þér svona mikið á að deila út hatrinu?</p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi.</em></p></blockquote><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. </p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir.</em></p></blockquote><p>Ég ætla ekkert að draga þetta til baka. Ég held að þú sért að ljúga því að þú þekkir mann sem svaf hjá 2000 karlmönnum áður en hann fór aftur inn í skápinn. Og þó svo að þessi tröllasaga þín væri sönn þá hefur hún nákvæmlega ekkert gildi fyrir umræðuna um lagaleg réttindi fólks. Eigum við þá líka að kalla aftur réttindi lauslátra til þess að gifta sig? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Kristmann og Egill, við skulum aðeins sitja á okkur með uppnefna fólk hérna.  Eftir því sem ég best veit er Rósant ekki einn okkar ástsælu "trúarbloggara" (og, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, er meira að segja guðleysingi).</p><p>Við skulum endilega gefa honum færi á að útskýra þessa athugasemd sína. </p> || <p class="comment-text"></p><p>sth, ertu að meina að það geti komið eitthvað sérstaklega góð útskýring á þessu hérna:</p><p style="margin-left: 40px"><span style="font-style: italic"><span style="font-weight: bold">Sigurður Rósant</span>: Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka.</span></p><p>Ef ég hef kallað hann trúaðan að ósekju þá biðst ég afsökunar á því. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Málið er að í þessu tilviki skiptir trúin ENGU MÁLI.  Það var verið að kjósa um rétt samkynhneigðra til borgaralegs brúðkaups.  Þar að auki eru ekki allir kristnir, þannig að það er hreinlega rangt að reyna að troða kristnum siðareglum upp á aðra.  Ekki taka kristnir vel í þegar múslimar eru að predika sínar skoðanir og vilja þrengja þeim inn á landslög, en svo eru þeir sekir um hið sama.</p><p>Og varðandi þá skoðun að samkynhneigðir hafi engan áhuga á að binda sig með einni manneskju, og eru ekkert að giftast í "alvöru"...  Jamm, þetta á kannski við SUMA,  rétt eins og fjöldinn allur af hjónaböndum milli gagnkynhneigðra para eru ekki mjög "ekta".  Einmana karlar geta meira að segja keypt sér brúði frá póstlista eða á netinu!  Pör ganga í "það heilaga" daglega, en meina ekkert með því, annar aðilinn vill kannski bara fá atvinnuleyfi, eða var seld/ur af fjölskyldu sinni, eða keypt/ur fyrir slikk.  Þýðir það þá að við ættum líka að banna gagnkynhneigðu fólki að giftast? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. ÞESSI LÝSING Á MÉR ER ALVEG RÉTT, ÉG ER SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM Á EKKI ÁST GUÐS SKILIÐ, EN SAMT ELSKAR HANN MIG OG HEFUR FYRIRGEFIÐ MÉR. SÁ ELSKAR MIKIÐ SEM MIKIÐ ER FYRIRGEFIÐ OG SÁ LÍTIÐ SEM LÍTIÐ ER FYRIRGEFIÐ LÚK.7:47 ÉG KANNAST VIÐ HINAR MÖRGU SYNDIR MÍNAR ENDA ER ÉG SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM ELSKAR GUÐ MIKIÐ ÞVÍ HANN ELSKAÐI MIG AF FYRRABRAGÐI OG GAF MÉR NÝTT LÍF.</p>
38
Nei
Samþykki
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Egill, ég meina að kannski var hann að hæða afstöðu margra kristinna með þessum hætti...</p><p>En ég vil auðvitað fá skýringar frá Sigurði sjálfum. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p> || <p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jóhann, mætti ég biðja þig, ef þú ætlar að taka þátt í umræðum hérna, að setja innlegg þín þannig fram að auðvelt sé að lesa þau. Punktar og greinaskil eru vinir þínir. </p><blockquote><em><strong>Jóhann</strong>: Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina</em></blockquote>Það er enginn að tala um það hér. Haltu þig við efnið. <blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta</em></p></blockquote><p>Gott að þú ert sammála okkur um það að samkynhneigðir eigi að njóta sömu lagalegu réttinda og aðrir. Af hverju ósköpunum gastu ekki komið þessu að í upphafi? Lá þér svona mikið á að deila út hatrinu?</p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi.</em></p></blockquote><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. </p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir.</em></p></blockquote><p>Ég ætla ekkert að draga þetta til baka. Ég held að þú sért að ljúga því að þú þekkir mann sem svaf hjá 2000 karlmönnum áður en hann fór aftur inn í skápinn. Og þó svo að þessi tröllasaga þín væri sönn þá hefur hún nákvæmlega ekkert gildi fyrir umræðuna um lagaleg réttindi fólks. Eigum við þá líka að kalla aftur réttindi lauslátra til þess að gifta sig? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Kristmann og Egill, við skulum aðeins sitja á okkur með uppnefna fólk hérna.  Eftir því sem ég best veit er Rósant ekki einn okkar ástsælu "trúarbloggara" (og, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, er meira að segja guðleysingi).</p><p>Við skulum endilega gefa honum færi á að útskýra þessa athugasemd sína. </p> || <p class="comment-text"></p><p>sth, ertu að meina að það geti komið eitthvað sérstaklega góð útskýring á þessu hérna:</p><p style="margin-left: 40px"><span style="font-style: italic"><span style="font-weight: bold">Sigurður Rósant</span>: Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka.</span></p><p>Ef ég hef kallað hann trúaðan að ósekju þá biðst ég afsökunar á því. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Málið er að í þessu tilviki skiptir trúin ENGU MÁLI.  Það var verið að kjósa um rétt samkynhneigðra til borgaralegs brúðkaups.  Þar að auki eru ekki allir kristnir, þannig að það er hreinlega rangt að reyna að troða kristnum siðareglum upp á aðra.  Ekki taka kristnir vel í þegar múslimar eru að predika sínar skoðanir og vilja þrengja þeim inn á landslög, en svo eru þeir sekir um hið sama.</p><p>Og varðandi þá skoðun að samkynhneigðir hafi engan áhuga á að binda sig með einni manneskju, og eru ekkert að giftast í "alvöru"...  Jamm, þetta á kannski við SUMA,  rétt eins og fjöldinn allur af hjónaböndum milli gagnkynhneigðra para eru ekki mjög "ekta".  Einmana karlar geta meira að segja keypt sér brúði frá póstlista eða á netinu!  Pör ganga í "það heilaga" daglega, en meina ekkert með því, annar aðilinn vill kannski bara fá atvinnuleyfi, eða var seld/ur af fjölskyldu sinni, eða keypt/ur fyrir slikk.  Þýðir það þá að við ættum líka að banna gagnkynhneigðu fólki að giftast? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. ÞESSI LÝSING Á MÉR ER ALVEG RÉTT, ÉG ER SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM Á EKKI ÁST GUÐS SKILIÐ, EN SAMT ELSKAR HANN MIG OG HEFUR FYRIRGEFIÐ MÉR. SÁ ELSKAR MIKIÐ SEM MIKIÐ ER FYRIRGEFIÐ OG SÁ LÍTIÐ SEM LÍTIÐ ER FYRIRGEFIÐ LÚK.7:47 ÉG KANNAST VIÐ HINAR MÖRGU SYNDIR MÍNAR ENDA ER ÉG SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM ELSKAR GUÐ MIKIÐ ÞVÍ HANN ELSKAÐI MIG AF FYRRABRAGÐI OG GAF MÉR NÝTT LÍF.</p>
38
Ræða ákveðna punkta;Leggja eitthvað markvert til samtalsins og hvetja til skoðanaskipta
Uppbyggilegir eiginleikar
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Egill, ég meina að kannski var hann að hæða afstöðu margra kristinna með þessum hætti...</p><p>En ég vil auðvitað fá skýringar frá Sigurði sjálfum. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p> || <p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jóhann, mætti ég biðja þig, ef þú ætlar að taka þátt í umræðum hérna, að setja innlegg þín þannig fram að auðvelt sé að lesa þau. Punktar og greinaskil eru vinir þínir. </p><blockquote><em><strong>Jóhann</strong>: Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina</em></blockquote>Það er enginn að tala um það hér. Haltu þig við efnið. <blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta</em></p></blockquote><p>Gott að þú ert sammála okkur um það að samkynhneigðir eigi að njóta sömu lagalegu réttinda og aðrir. Af hverju ósköpunum gastu ekki komið þessu að í upphafi? Lá þér svona mikið á að deila út hatrinu?</p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi.</em></p></blockquote><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. </p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir.</em></p></blockquote><p>Ég ætla ekkert að draga þetta til baka. Ég held að þú sért að ljúga því að þú þekkir mann sem svaf hjá 2000 karlmönnum áður en hann fór aftur inn í skápinn. Og þó svo að þessi tröllasaga þín væri sönn þá hefur hún nákvæmlega ekkert gildi fyrir umræðuna um lagaleg réttindi fólks. Eigum við þá líka að kalla aftur réttindi lauslátra til þess að gifta sig? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Kristmann og Egill, við skulum aðeins sitja á okkur með uppnefna fólk hérna.  Eftir því sem ég best veit er Rósant ekki einn okkar ástsælu "trúarbloggara" (og, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, er meira að segja guðleysingi).</p><p>Við skulum endilega gefa honum færi á að útskýra þessa athugasemd sína. </p> || <p class="comment-text"></p><p>sth, ertu að meina að það geti komið eitthvað sérstaklega góð útskýring á þessu hérna:</p><p style="margin-left: 40px"><span style="font-style: italic"><span style="font-weight: bold">Sigurður Rósant</span>: Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka.</span></p><p>Ef ég hef kallað hann trúaðan að ósekju þá biðst ég afsökunar á því. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Málið er að í þessu tilviki skiptir trúin ENGU MÁLI.  Það var verið að kjósa um rétt samkynhneigðra til borgaralegs brúðkaups.  Þar að auki eru ekki allir kristnir, þannig að það er hreinlega rangt að reyna að troða kristnum siðareglum upp á aðra.  Ekki taka kristnir vel í þegar múslimar eru að predika sínar skoðanir og vilja þrengja þeim inn á landslög, en svo eru þeir sekir um hið sama.</p><p>Og varðandi þá skoðun að samkynhneigðir hafi engan áhuga á að binda sig með einni manneskju, og eru ekkert að giftast í "alvöru"...  Jamm, þetta á kannski við SUMA,  rétt eins og fjöldinn allur af hjónaböndum milli gagnkynhneigðra para eru ekki mjög "ekta".  Einmana karlar geta meira að segja keypt sér brúði frá póstlista eða á netinu!  Pör ganga í "það heilaga" daglega, en meina ekkert með því, annar aðilinn vill kannski bara fá atvinnuleyfi, eða var seld/ur af fjölskyldu sinni, eða keypt/ur fyrir slikk.  Þýðir það þá að við ættum líka að banna gagnkynhneigðu fólki að giftast? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. ÞESSI LÝSING Á MÉR ER ALVEG RÉTT, ÉG ER SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM Á EKKI ÁST GUÐS SKILIÐ, EN SAMT ELSKAR HANN MIG OG HEFUR FYRIRGEFIÐ MÉR. SÁ ELSKAR MIKIÐ SEM MIKIÐ ER FYRIRGEFIÐ OG SÁ LÍTIÐ SEM LÍTIÐ ER FYRIRGEFIÐ LÚK.7:47 ÉG KANNAST VIÐ HINAR MÖRGU SYNDIR MÍNAR ENDA ER ÉG SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM ELSKAR GUÐ MIKIÐ ÞVÍ HANN ELSKAÐI MIG AF FYRRABRAGÐI OG GAF MÉR NÝTT LÍF.</p>
38
Nei
Uppbyggilegt
false
false
Þessir kristnir eru á villigötum
<p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troða ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband. Samfélagið hefur auðvitað rétt á því að skilgreina hvað því finnst vera í lagi og hvað er ekki í lagi en fyrir kristinn einstakling þá ætti hann ekki að neita einhverjum um þessi réttindi vegna hans trúar. Ef maður vill trúfrelsi þá er þetta hluti af því. Trú hins kristna manns er fyrir hann. Hann getur deilt henni með öllum sem vilja heyra en það er ekki gott að reyna að breyta hegðun annarra í gegnum löggjafavaldið eða hvaða annað vald. </p><p>Kristinn einstaklingur á að hafa mestan áhuga á að breyta hjarta þeirra sem hann talar við. Að þeir mættu öðlast trú og öðlast löngun til að fylgja því sem Guð boðar í orði sínu en ekki þvinga fólk til að hegða sér á ákveðinn hátt eins og að það myndi frelsa einhverar sálir.</p><p>Ég get ekki annað en ályktað að þeir sem þarna kalla sig kristna eru á villigötum.</p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Egill, ég meina að kannski var hann að hæða afstöðu margra kristinna með þessum hætti...</p><p>En ég vil auðvitað fá skýringar frá Sigurði sjálfum. </p>
<p class="comment-text"></p><p>Sæll Mofi</p><p>Þetta er viðkvæmt mál og maður er í stórhættu að vera stimplaður einhverjum leiðinlegum stimpli ef maður viðrar skoðanir sínar, en ég tek sénsinn.</p><p>Samkynhneigðir sem vilja ganga að eiga hvern annan geta gert það mín vegna, en aldrei fær nokkur maður mig til þess að sættast við það að sú athöfn færi fram í því húsi sem á að kallast KRISTIN KIRKJA. </p><p>Hvar sem þessi athöfn færi nú fram er mitt persónulega álit það að engan veginn sé hægt að kalla það að þessir aðilar séu að ganga í "það heilaga" þ,e  Heilagt Hjónaband.   Hvernig geta menn leyft sér að kalla það "Heilagt" sem Guð fordæmir. </p><p>Prestar sem taka þátt í svona gjörningi og dansa hugsunarlaust með tíðarandanum ættu svo sannarlega að hugsa sinn gang og lesa og kynna sér betur leiðarvísir kristinna manna, nú er ég farinn að hugsa til allra íslensku þjóðkirkjuprestanna sem margir hverjir eru fyrir langalöngu búnir að gleyma fyrir hverju þeir eiga að standa.</p><p>Kristin Kirkja ætti að banna svona gjörninga innan sinna veggja, en ég er hlutlaus um það hvort  löggjafarvaldið ætti að hafa puttana í þessum málum.</p><p>Kveðja    </p><p class="comment-text">Sammála Birgirsm, </p> || <p class="comment-text">Ég hef reyndar hvergi séð í Biblíunni að það þurfi prest til að blessa brúðhjón, hvorki karl og konu, konu og konu né karl og karl. Vissulega er sagt frá því að ungt fólk eigi að yfirgefa móður og föður og svo framvegis. En að það þurfi blessun hempuklæddra hef ég ekki séð. Ef ég hef rangt fyrir mér vinsamlegast leiðréttið þá..</p> || <p class="comment-text"></p><p>ég bara get ekki skilið afhverju trú og trúfélög eru að blanda sér í þetta mál....</p><p>Það hvort fólk má gifta sig í lagalegum skilningi eða ekki er spurning um samfélags og lagalegan rétt... ekki trúmál</p><p>Á meðan gift fólk hefur meiri réttindi til t.d. erfða og fjárhagslegra hluta en ógift fólk þá getur kynhneigð fólks ekki komið því við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Eins og ég hef sagt áður þá skil ég fullkomlega þær kirkjur og trúfélög sem vilja ekki vera neydd til að gefa saman samkynhneigða</p><p>en þetta fólk á sinn lagalega rétt... sem má ekki og á ekki að koma trúfélögum við</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mormónar töldu sig upphaflega eiga rétt á fjölkvæni. Samfélagið kom hins vegar lögum yfir Mormóna og bannaði þeim fjölkvæni. Engu að síður eru sumir einstaklingar sem telja sig eiga rétt á fjölkvæni og það er stundað enn þann dag í dag án verulegra afskipta samfélagsins. Að sjálfsögðu ættu Mormónar ekki að nota félgsgjöld meðlima sinna í að skipuleggja áróður hvað svona hluti varðar og hlutast þannig til um stjórnmál.</p><p>Þessi kristni söfnuður er á þann máta á villigötum eins og þú segir. En það eru flestir fullorðnir meðlimir kristinna söfnuða á villigötum er þeir leyfa sér að laða eða pressa/þvinga börn sín til að taka sömu trú og þeir sjálfir. Félagsleg og fjölskylduleg þvingun getur líka talist til mannréttindabrota að mínu mati. Aðventistar eru jafn slæmir og aðrir trúaðir hvað þetta varðar. </p> || <p class="comment-text"><blockquote>fólkið í Kaliforníu valdi þetta og í lýðræðisríki þá hefur samfélagið þetta vald.</blockquote>Já og nei, veistu hvað stjórnarskrá er? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi telur "<strong>að þær kirkjur sem vilja geti gift samkynhneigða</strong> en þær kirkjur sem vilja það ekki hafa líka frelsi til að hafna þessu," en í reynd er það siðferðislegt hneyksli, ef einhver kirkja (les: kristið samfélag) vill "gifta samkynhneigða". Ég hélt þú ættir að hafa það  á hreinu í þinni kristnu, biblíulegu siðfræði, Mofi.</p><p>Haukur Ísleifsson gefur sér, að ástæða kristinna fyrir andstöðu við hjónabönd samkynhneigða sé "hommahatur" sem "sé allt komið frá einni einustu setningu í GT". Ástæðan er í 1. lagi EKKI "hommahatur", Haukur hefur enga sönnun fyrir slíkri fullyrðingu um kristna afstöðu allt frá upphafi, og í 2. lagi er þetta <strong>ekki</strong> byggt á einum stað, heldur fleiri í Gamla testamentinu og þar að auki á <strong>5&amp;#150;6 ótrvíræðum stöðum í Nýja testamentinu, sem við kristnir menn tökum mark á, þótt trúleysingjar geri það ekki.</strong></p> || <p class="comment-text">Það er langt síðan mér hefur fundist ég vera sammála þér, Mófi. En nú verð ég að segja að svo sé. </p><p>Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman.</p> || <p class="comment-text"><blockquote><p>Mér finnst mikilvægt að kristnir troði ekki sinni trú upp á aðra og því miður eru þeir að gera það í þessu tilfelli með því að banna samkynhneigðum að ganga í hjónaband,</p></blockquote></p><p>segir Mofi í upphafi pistilsins. En kristnir menn hafa í 1. lagi ekki beitt sér allir í þessu máli; í 2. lagi eru ástæður þeirra gegn s.k. hjónabandi samkynhneigðra ekki eingöngu sérkristnar, heldur fleiri að auki (eins og t.d. þær sem heimspekingar á borð við Platón og Aristóteles höfðu gegn kynferðislegu sambandi samkynhneigðra). Kristnir menn eiga eins og aðrir sinn rétt á að taka þátt í borgaralegum kosningum, þar sem mál eru leidd til lykta. Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur, ertu viss um að það sé þínum málstað til framdráttar að minnast á forn-grikkja? Þú ert ennfremur að rugla út í eitt í seinustu setningunni þinni í kommenti 13. </p><p>En Mofi, ég er fullkomlega sammála upphaflegu færslunni, þetta er mjög spes. </p> || <p class="comment-text"></p><p>  <strong>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum.<br/>  Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen.<br/><sup>  </sup>Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg,<br/><sup>  </sup>og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta  hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar.<br/><sup>  </sup>Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt,<br/>Rómv 1:24-28</strong></p><p>Þetta getur ekki verið skýrara, en þennan texta lesa menn nú samt sem áður kinnroðalaust, menn sem titla sig sem Kristna presta.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Rétt hjá þér, <strong>Birgir</strong>.</p><p><strong>Egill</strong>, já, ég er viss um, að það sé stuðningur við sannleikann í þessu máli að menn hafi hliðsjón af því, sem Platón og Aristóteles sögðu um það.</p><p>Lokasetning mín í 13. færslu: "Þeirra atkvæði er ekki ógilt af því að þeir eru kristnir, eða er sú afstaða þín, Halldór Magnússon <em>alias</em> Mofi?" verður ekki á neinn hátt felld undir það "að rugla út í eitt," heldur á það miklu fremur við um þín eigin orð í þeirri slapplega hugsuðu setningu þinni. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Allt í lagi. </p><p>Það má vel vera að Plató og Aristoteles hafi haft eitthvað að segja um kynferðislegt samband tveggja karlmanna en það kemur afstöðu til borgaralegs hjónabands samkynhneigðra bara nákvæmlega ekkert við. Reyndar er ég ekki viss um að þeir, frekar en aðrir Forn-Grikkjar myndu taka undir þínar skoðanir á samkynhneigðum yfirleitt. Ég veit t.d. ekki betur en að í einu rita Plató færi hann rök fyrir því að herlið ætti helst að vera samsett úr elskendum af sama kyni. Og slíkt herlið var reyndar sett saman í Thebu, og þótti nokkuð harðskeitt.</p><p>Slapplega? Getum við haldið okkur frá því að búa til orð til þess að koma illa hugsuðum setningum okkar á framfæri?</p><p>Þessi setning eða spurning þín er rugl vegna þess að hún er út í hött miðað við umræðuna. Það er einmitt ekki verið að segja að atkvæði kristinna eigi að vera ógilt heldur að þeir eigi ekki að láta sínar eigin trúarkreddur koma í veg fyrir réttindi annara. </p><p>Sem ég veit að þú ert ósammála, þér finnst fullkomlega eðlilegt að réttindi annara séu skert til að skerða ekki þína eigin fínstilltu siðferðiskennd. </p> || <p class="comment-text">Særa ætti að standa í stað skerða í seinustu línunni hjá mér.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Jón Valur</p><p>Útskýrðu fyrir mér hvernig það getur komið 52% kjósenda í Kaliforníu það mikið við hvaða lagalega hjúskaparstöðu fólk sem það þekkir ekki neitt hefur, að það ákveður með atkvæði sínu að skerða erfða/trygginga/heilbrigðisréttindi þessa fólks, ásamt ýmsum öðrum réttindum sem viði hin teljum sjálfsögð</p><p>Og reyndu svo að segja mér að trú þessara hálfvita komi málinu ekki við</p><p>Og þú kannski bendir mér á það líka hvernig þessi framkoma samræmist kristilegum boðskap um kærleik og væntumþykju fyrir náunga þínum</p> || <p class="comment-text"></p><p>Niðurstaða þessara kosninga eru þeim sem þátt í þeim töku til skammar</p> || <p class="comment-text"></p><p>Hlandsprengingur þeirra kristinna sem vilja banna samkynhneigðum að gifta sig er í raun aumkunnarverður. Mofi tekur hér skynsamlega og hófsama afstöðu í þessu máli.</p><p>Það er vert að hafa í huga að þeir sem mæla gegn sjálfsögðum réttindum samkynhneigðra og virðast vart geta sofið um nætur fyrir hugsunum um þá tilheyra iðulega þeim sértrúarsöfnuðum sem hafa <strong>syndavætt kynlífið.</strong> Það er nefnilega betra að eiga við synduga sauði en dyggðuga:</p><ul><li>syndugur sauður lætur frekar fé af hendi rakna en dyggðugur</li><li>syndugur sauður kemur frekar í kirkju en dyggðugur</li><li>syndugur sauður múðrar minna en dyggðugur</li></ul><p>Á ensku kallast þetta <strong>Pay, Pray and Obey. </strong>Þessi þrenna hefur reynst framkvæmdastjórum þessara sértrúarsafnaða vel í gegnum tíðina.</p><p>Ég hreinlega vorkenni því aumingja fólki sem sér ofsjónum yfir því sem gerist milli rekkjuvoðanna í svefnherbergjum ókunnugra.</p><p>En sumir virðast bara ekki hafa neitt betra að gera :) </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jæja Mofi þar urðum við sammála þá sjaldan það gerist. JVJ ætti að taka þig til fyrirmyndar en þeir eru sem betur fer fáir sem eru tilbúnir til að ganga á mannréttindi á forsendum trúarbragða. Samskonar niðurstaða fengist aldrei á íslandi.</p><p>Það er vitnisburður um virðingu og þroska að ætla náunganum ekki sömu örlög og maður sjálfur velur með eigin trúarafstöðu sem grundvöll.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Ég er ósammála þeim sem finnst skoðanir Mofa ókristilegar. Kristur bauð lærisveinum sínum að boða (flytja boðskap) "fagnaðarerindið"  en alls ekki að það væri neytt upp á einhvern. Eða hverjum dettur í hug að hægt sé að koma á sambandi manns við guð með þvingunum eða ofbeldi? </p><p>Mér finnst alls ekki rétt að ríkisvaldið hlutist til um hvað söfnuðir aðhafast. En hvað ber að gera þegar trúarsannfæring gengur gegn lögum? Þá höfum við reynt að finna sanngjarna meðalhófsreglu.  Konur fá ekki að gegna störfum presta þrátt fyrir jafnréttislög og hommar geta ekki krafist þess að fá sömu athafnir hjá kristnum söfnuðum. Um þetta er sátt meðal okkar, við myndum aftur á móti ekki samþykkja grófar líkamlegar refsingar sem boðaðar eru í gyðingdóm og islam. Þessi sjónarmið byggja á mannúð og mildi, vonandi munu þau ráða för. </p> || <p class="comment-text"></p><p><strong>Geir</strong> - <em>"Sú Kirkja sem velur að gefa saman pör af sama kyni eiga að hafa rétt á því, en auðvitað á kirkja líka að geta ákveðið að vilja ekki gefa slík pör saman."</em></p><p>Kirkjur eða trúarsöfnuðir eiga ekki að hafa rétt til þess að gefa saman pör af sama kyni á meðan samfélagið eða þjófélagið hafnar því. </p><p>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða. Ef þessi ráðstöfun yrði gerð lögleg, kæmu fram kröfur um fjölkvæni og hver veit hvað fólki getur dottið í hug. Allt að sjálfsögðu til þess gert að ná í einhvers konar skattaívilnanir sem hjón gagnkynhneigðra njóta í dag, mismunandi eftir samfélögum. Ekki má þá mismuna hjónum eftir því hvers kyns hjónabandið er.</p><p>Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka. </p> || <p class="comment-text"><blockquote><em>"Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka." </em></blockquote></p><p>Jájá, það væri örugglega hægt að gera það löglegt ef að hundar, kettir, mýs og páfagaukar kynnu að skrifa undir hjónavottorð....  HVERNIG GETURÐU BORIÐ ÞETTA TVENNT SAMAN?</p><p>Hjónaband er samband milli tveggja einstaklinga sem BÁÐIR samþykkja.  Getur mús gefið gáfulegt svar við "vilt þú, Mikki/Mína, ganga að eiga þennan mann/þessa konu..."?   Hlægileg samlíking.</p><p>Mér finnst dapurlegt að Proposition 8 hafi komist í gegn, því aðeins var verið að leyfa hjónaband samkynhneigðra í lagalegum skilningi, og trú kom því ekkert við.   Kirkjur mega sjálfar ráða sinni skoðun, en það er hreint brot á stjórnarskránni að mismuna fólki eftir kynferði.   En svo virðist sem margir kjósenda hafi kosið með trú sína að leiðarljósi, því miður.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Kirkja sem kallar sig Þjóðkirkju hefur ekki neinn rétt á að mismuna þegnum sínum. Til þess að hún geti siðferðilega neitað að gefa saman samkynhneigða þarf hún að skera á naflastrenginn við ríkisvaldið. Þangað til er henni skylt að mínu mati að líta alla þegna sína sömu augum og láta eitt yfir alla ganga. Og þar með, ásamt ýmsum öðrum rökum, er grundvöllur hennar brostinn. En á meðan Þjóðkirkjan er þjóðkirkja verður hún að samþykkja giftingu samkynhneigðra sem og gagnkynhneigðra. En um leið og hún er orðinn að fríkirkju getur hún sett sínar eigin reglur. Menn fæðast inn í þessa kirkju og það þarf að segja sig úr henni. Menn fæðast ekki utan hennar og sækja um inngöngu. Auk þess er gifting ekki biblíuleg...</p> || <p class="comment-text">Öll umræða um samkynhneigð er óskaplega viðkvæm. Guð skapaði Adam og tók svo úr honum rif og skapaði Evu þannig að Adam plús Eva er einn maður en Adam plús Adam eru tveir hálfir menn , enda hefur svoleiðis samband ekki gengið upp til lengdar og þeir sem það hafa prófað ekki enst lengi í slíku sambandi nema með algjörum undantekningum. Vinátta og ást á milli tveggja einstaklinga af sama kyni er samt staðreynd en þá þarf allt kynferðissamband og hrifning í þá áttina að vera engin. Einn einstaklingur sem ég veit um er taldi sig vera samkynhneigðann og var búinn að eyðileggja sitt líf á stöðugri leit og hungri eftir hinum eina sanna og búinn að prófa eina 2000 vini, gifta og ógifta, en hungrið varð alltaf meira og öfgafyllra fann loks hamingjuna og sálarró eftir að hafa fengið sömu meðferð og heimiliskötturinn högninn á heimilinu.</p> || <p class="comment-text"></p><p>Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn sem þið félagar Jóhann og Sigurður bjóðið uppá hérna</p><p>Annar líkir samkynhneigðum karlmönnum við ketti á meðan hinn líkir þeim ekki bara við ketti heldur við hunda, páfagauka og mýs líka</p><p>Hvaða kirkju tilheyra eiginlega menn sem láta útúr sér svona drullu?</p><p>Þarf líka að minna ykkur risaeðlurnar á að hér er ekki bara verið að tala um karlmenn heldur konur líka? </p><p>Og Sigurður</p><p><em>Sumir álíta að hér sé um einhvers konar mannréttindi að ræða</em></p><p>Á meðan að RÍKIÐ hagar því svo að þegar tveir einstaklingar sem vilja eyða ævinni saman þá sé það í þeirra hag að gifta sig í lagalegum skilningi þá er þetta nákvæmlega spurning um það</p><p>MANNRÉTTINDI</p><p>Og það á ekki að koma TRÚ þinni eða annarra við</p><p>Annars held ég að þú ættir að sjá sóma þinn í að eyða þessum svörum þessara manna</p><p>Þú hefur gert það hér áður af minna tilefni</p> || <p class="comment-text">Hér er ég að sjálfsögðu að vísa til þín Mofi :p</p> || <p class="comment-text"></p><p>Og það versta er að andlega þroskaheftir menn eins og Sigurður og Jóhann hérna munu aldrei gera sér grein fyrir því hvurslags vanliðan og óhamingju þeir og aðrir jafn andalega þroskaheftir og þeir hafa valdið t.d. samkynhneigðum í gegnum tíðina</p><p>Hvernig átti t.d. þessi einstaklingur sem þú vissir til Jóhann að finna hamingju þegar það eru menn eins og þú og Sigurður í hverju horni, tilbúnir að reiða til höggs með svíðandi vendi sjálfskipaða siðapostulans?</p> || <p class="comment-text"></p><p>Mofi og aðrir trúaðir. Ég legg til að þið biðjið fyrir Sigurði og Jóhanni, þeim virðist líða illa. Og í leiðinni getið þið kannski þakkað fyrir að vera ekki jafn skemmd og kærleikslaus og þeir. </p><p>Það er merkilegt hvernig þeir sem kenna sig við trú þar sem helsti spámaðurinn predikaði meira en nokkuð annað um kærleika gagnvart náunganum geti verið svona hatursfullir í garð annara manna.  </p><p>Og já, það að líkja samkynhneigð við dýraníð er hatursfullt. Það að ljúga upp einhverju dæmi um samkynhneigðan karlmann sem á að hafa eyðilagt líf sitt kynhneigðar sinnar vegna er hatursfullt. </p><p>Það að þola öðru fólki ekki að fá réttindi sem flestir álíta sjálfsögð, og eru fyrst og fremst lagaleg og koma kirkjum ekki við, vegna þess að hverjum þetta fólk verður ástfangið af misbýður greinilega viðkvæmri trúarsannfærinu manns er hatursfullt og aumt.  </p> || <p class="comment-text"></p><p>Það væri gaman líka að fá útskýringu á því frá jóhanni hvernig það geta verið rök gegn hjónaböndum samkynhneigðra að hommar hafi engan áhuga á því að binda sig með einni manneskju?</p><p>Það getur varla verið vandamál að leyfa hjónabönd samkynhneigðra ef þeir hafa engan áhuga á því að gifta sig er það?</p><p>Rökleysi þessara vitleysinga í hnotskurn</p> || <p class="comment-text">Áhuginn virðist  ekki vera lengi til staðar það sína dæmin. Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina okkur til heilla en ekki til óhamingju. Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta heimi sem nú er að hrynja yfir okkur vegna frjálsræðis okkar sem er ekkert annað en uppreist gegn því sem Guð veit að er okkur fyrir bestu þess Guðs sem bjó okkur til og veit hvernig líf færir okkur hamingju en leifir okkur að fara okkar eigin leiðir og eyðileggja líf okkar ef við viljum lifa í andstöðu við óskir hans, þetta á við alla, synd er brot á vilja Guðs og öll erum við syndarar og þurfum fyrirgefningu Guðs. Samkynhneigð er synd og í augum Guðs er alltaf synd hvorki stór eða lítil og  leiðir til dauða og aðeins með því að koma fram fyrir Guð og biðja um fyrirgefningu og iðrast synda okkar hver svo sem hún er, þá erum við hæf til að lifa með Jesú Kristi að eilífu á himnum . Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi. Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir. Honum var það ljúft að færa þessa fórn og trúa Matt.5:29 og þvílíkt líf sem hann fékk að launum. Hann fann hamingjuna og Guð hefur blessað hann á allan hugsanlegan hátt andlega, og fjárhagslega, gefið honum vini sem hann elskar og elska hann á móti fyrir eigin verðleika, hefur blessað fjölskyldu hans og vini og orðið við bænum hans og reyst hin sjúku upp af sjúkrabeði sem hann hefur borið fram fyrir Guð í bæn beiðni og þakkargjörð, og gefið honum fullvissuna um að eiga hið eilífa líf með Jesú á himnum og þeim sem honum eru kærir þar sem enginn aðskilnaður er lengur til staðar, sorgir og veikindi. Þetta líf stendur öllum til boða sem fela Jesú að vera leiðtogi í sínu lífi og fela honum allar áhyggju sínar og biðja hann um að koma með lausnir. Villt þú vera í þeim hópi eða villtu gera allt sjálfur eftir þinni eigin skynsemi? Skynsamir menn hafa kallað alla þá bölvun yfir heiminn sem við sjáum í dag. Við erum nautheimsk í samanburði við Guð en viljum samt gera allt eftir okkar vilja og köllum það kærleika og frelsi. Kærleikann og frelsið er ekki hægt að finna nema á einum stað, HJÁ GUÐI, HANN BÍÐUR EFTIR ÞÉR, HANN BEIÐ LENGI EFTIR MÉR. TAKTU VIÐ HONUM Í DAG Á MORGUNN GÆTI ORÐIÐ OF SEINT. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Jóhann, mætti ég biðja þig, ef þú ætlar að taka þátt í umræðum hérna, að setja innlegg þín þannig fram að auðvelt sé að lesa þau. Punktar og greinaskil eru vinir þínir. </p><blockquote><em><strong>Jóhann</strong>: Að ganga upp að altari Guðs til að staðfesta sambúð sína er ekki eftir vilja Guðs þar sem hann hefur skoðun á þessum málum sem breytist ekkert frekar en annað sem hann hefur lagt fyrir okkur mennina</em></blockquote>Það er enginn að tala um það hér. Haltu þig við efnið. <blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Með lagalegan gjörning í sambandi við réttindi tveggja einstaklinga af sama kyni í sambúð gildir allt annað þar sem það fer eftir þeim lögum sem við mennirnir höfum sett í okkar siðlausa og syndumspillta</em></p></blockquote><p>Gott að þú ert sammála okkur um það að samkynhneigðir eigi að njóta sömu lagalegu réttinda og aðrir. Af hverju ósköpunum gastu ekki komið þessu að í upphafi? Lá þér svona mikið á að deila út hatrinu?</p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Ef boðskapur siðapostula hefur bakað samkynhneigðum áhyggjum og óhamingju er það vegna þess að þeir hafa í hjarta sínu fundið að líf þeirra er ekki Guði að skapi.</em></p></blockquote><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. </p><blockquote><p><em><strong>Jóhann</strong>: Að ég noti upplogna sögu eins og á mig var borið í fyrri skrifum er ekki rétt ég þekki það dæmi sem ég vitna í og það nýja líf sem sá einstaklingur lifir.</em></p></blockquote><p>Ég ætla ekkert að draga þetta til baka. Ég held að þú sért að ljúga því að þú þekkir mann sem svaf hjá 2000 karlmönnum áður en hann fór aftur inn í skápinn. Og þó svo að þessi tröllasaga þín væri sönn þá hefur hún nákvæmlega ekkert gildi fyrir umræðuna um lagaleg réttindi fólks. Eigum við þá líka að kalla aftur réttindi lauslátra til þess að gifta sig? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Kristmann og Egill, við skulum aðeins sitja á okkur með uppnefna fólk hérna.  Eftir því sem ég best veit er Rósant ekki einn okkar ástsælu "trúarbloggara" (og, leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, er meira að segja guðleysingi).</p><p>Við skulum endilega gefa honum færi á að útskýra þessa athugasemd sína. </p> || <p class="comment-text"></p><p>sth, ertu að meina að það geti komið eitthvað sérstaklega góð útskýring á þessu hérna:</p><p style="margin-left: 40px"><span style="font-style: italic"><span style="font-weight: bold">Sigurður Rósant</span>: Trúlega kæmu fram óskir um að gera gæludýr að maka sínum, hunda, ketti, mýs og páfagauka.</span></p><p>Ef ég hef kallað hann trúaðan að ósekju þá biðst ég afsökunar á því. </p> || <p class="comment-text"></p><p>Málið er að í þessu tilviki skiptir trúin ENGU MÁLI.  Það var verið að kjósa um rétt samkynhneigðra til borgaralegs brúðkaups.  Þar að auki eru ekki allir kristnir, þannig að það er hreinlega rangt að reyna að troða kristnum siðareglum upp á aðra.  Ekki taka kristnir vel í þegar múslimar eru að predika sínar skoðanir og vilja þrengja þeim inn á landslög, en svo eru þeir sekir um hið sama.</p><p>Og varðandi þá skoðun að samkynhneigðir hafi engan áhuga á að binda sig með einni manneskju, og eru ekkert að giftast í "alvöru"...  Jamm, þetta á kannski við SUMA,  rétt eins og fjöldinn allur af hjónaböndum milli gagnkynhneigðra para eru ekki mjög "ekta".  Einmana karlar geta meira að segja keypt sér brúði frá póstlista eða á netinu!  Pör ganga í "það heilaga" daglega, en meina ekkert með því, annar aðilinn vill kannski bara fá atvinnuleyfi, eða var seld/ur af fjölskyldu sinni, eða keypt/ur fyrir slikk.  Þýðir það þá að við ættum líka að banna gagnkynhneigðu fólki að giftast? </p> || <p class="comment-text"></p><p>Talað eins og sannur kærleiksvinur. Ef þér líður illa vegna þess að ég er að lýsa þér sem syndugu úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið þá er það vegna þess að þú ert syndugt úrþvætti sem á ekki ást guðs skilið. ÞESSI LÝSING Á MÉR ER ALVEG RÉTT, ÉG ER SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM Á EKKI ÁST GUÐS SKILIÐ, EN SAMT ELSKAR HANN MIG OG HEFUR FYRIRGEFIÐ MÉR. SÁ ELSKAR MIKIÐ SEM MIKIÐ ER FYRIRGEFIÐ OG SÁ LÍTIÐ SEM LÍTIÐ ER FYRIRGEFIÐ LÚK.7:47 ÉG KANNAST VIÐ HINAR MÖRGU SYNDIR MÍNAR ENDA ER ÉG SYNDUGT ÚRÞVÆTTI SEM ELSKAR GUÐ MIKIÐ ÞVÍ HANN ELSKAÐI MIG AF FYRRABRAGÐI OG GAF MÉR NÝTT LÍF.</p>
3
Hlutlaust
Lyndi
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Ekki særandi
Særandi eða ekki
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Ekki hatursorðræða
Hatursorðræða eða ekki
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Hlutlaust
Tilfinning
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Engin samúð
Samúð
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Engin hvatning
Hvatning
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Nei
Samþykki
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Ummælin hafa ekki óuppbyggileg einkenni
Óuppbyggilegir eiginleikar
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Ummælin hafa ekki uppbyggileg einkenni
Uppbyggilegir eiginleikar
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Nei
Uppbyggilegt
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Óljóst
Tröllaveiði - Nettröll eða ekki
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
4
Ekkert
Almennt viðhorf til aðalviðfangsefnisins
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
4
Óþekkt
Tilfinningalegt ástand
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
4
Ekkert
Almennt viðhorf til aðalviðfangsefnisins
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
4
Óþekkt
Viðhorf til aðalviðfangsefnis
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
4
Óþekkt
Tilfinningalegt ástand
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
4
Óþekkt
Viðhorf til aðalviðfangsefnis
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
38
Engin samúð
Samúð
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
38
Engin hvatning
Hvatning
false
false
Af tvennu illu
<p>Af tvennu illu þá held ég svei mér þá eins og hún Britney er búin að haga sér undanfarið, þá er K FED eins ömurlegt er að segja það, betri kostur fyrir drengina en þessi elska.</p><p>Síðasta sem var sagt um hana var það að hún er að eyðileggja tennurnar í yngsta drengnum því þegar hann fer að væla er settur djús í pela og svo stungið uppí hann sem nátturulega eyðir tönnunum undireins.</p><p>Nú hún fór með drengina til vegas án þess að biðja um leyfi eða láta K FED vita en það þarf hún að gera enda með sameiginlegt forræði</p><p>Svona mætti lengja telja upp <img align="absMiddle" alt="Woundering" border="0" class="emotion" height="18" src="https://ommi.blog.is/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Woundering.png" width="18"/></p><p><img alt="mx0060682.jpg" border="0" height="673" src="http://img.perezhilton.com/wp-content/uploads/2007/08/mx0060682.jpg" width="450"/></p><p> </p><br/>
<p class="comment-text"><a href="http://www.rannug.blog.is" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_1.gif" width="445"/></a><br/></p><p><a href="http://www.alster.nu" rel="nofollow"><img alt="" border="0" height="40" src="http://www.alster.nu/text/bloggflakk_2.gif" width="463"/></a><br/></p>
null
3
Hlutlaust
Lyndi
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Óljós;Kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Ekki særandi
Særandi eða ekki
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Ekki særandi
Særandi eða ekki
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Ekki hatursorðræða
Hatursorðræða eða ekki
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Gleði
Tilfinning
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Engin samúð
Samúð
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Engin hvatning
Hvatning
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Ummælin hafa ekki uppbyggileg einkenni
Uppbyggilegir eiginleikar
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Nei
Uppbyggilegt
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Nei
Samþykki
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Eru ögrandi
Óuppbyggilegir eiginleikar
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
3
Óljóst
Tröllaveiði - Nettröll eða ekki
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null
38
Ekki kaldhæðin
Kaldhæðnigreining - Kaldhæðni eða ekki
false
false
Stuðhelgi í íslenskum íþróttum?
<p>Það virðist óvenjuleg stuðhelgi í uppsiglingu á íþróttasviðinu hér á landi.</p><p>Fyrst kom annar sigurinn í röð yfir Hollendingum í undankeppni EM í fyrradag, eitthvað sem aldrei hefur gerst áður hjá þeim, síðan magnaður körfuboltaleikur við firnasterka þjóðverja í lokakeppni EM í dag, þar sem íslensku strákarnir sáu til þess að Þjóðverjar voru ekki vissir um sigur fyrr en á lokasekúndunum, og svo þetta, mikill sigur U21 knattspyrnulandsliðsins yfir sjálfum Frökkum í dag. </p><p>Og á morgun er möguleiki á að íslenska knattspyrnulandsliðið verði komið inn í EM jafnvel áður en leikurinn við Kazaka hefst. </p><br/>
<p class="comment-text"></p><p>Eftir margra ára puð,<br/>urðu loksins góðir,<br/>í rassinn fengu rokna stuð,<br/>rosalega móðir.</p>
null