Context,Question Number,Question,Correct Option,Option0,Option1,Option2,Option3,labels "Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.",1,Froskar lifa...,D,A í öllum skógum og til fjalla ,B á köldum stöðum og til fjalla ,C víða í eyðimörkum og á jöklum ,D víða í skógum og í eyðimörkum,3 "Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.",2,Froskar geta...,B,A skriðið og stokkið ,B synt og klifrað ,C gengið og hlaupið ,D skriðið og kvakað,1 "Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.",3,Froskar éta...,D,"A snigla, orma og laufblöð ","B skordýr, fiska og orma ","C skordýr, snigla og laufblöð ","D orma, skordýr og snigla",3 "Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.",4,Langir afturfætur froska...,A,A nýtast vel þegar þeir ferðast um og klifra ,B draga úr höggi í lendingu eftir stökk ,C nýtast vel þegar þeir ganga og synda ,D koma að notum þegar þeir klifra og hlaupa,0 "Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.",5,Merktu við rétt svar.,D,A Froskar eru með hala og oft skærir á litinn ,B Froskar hafa klær og stundum eitur í húð ,C Froskar gjóta eggjum sínum í hreiður ,D Froskar festa egg sín yfirleitt við vatnaplöntur,3 "Finna má um 3500 tegundir froska um allan heim. Þeir búa víða í skógum, eyðimörkum og til fjalla en þó ekki á köldustu stöðum jarðar. Froskar eru halalausir með stuttan, breiðan búk. Margir þeirra eru skærir á litinn og sumir hafa eiturkirtla í húð. Froskar geta synt, stokkið og klifrað í trjám. Þeir hafa fjóra fætur. Langir afturfætur þeirra koma að góðum notum þegar þeir klifra í trjám. Þegar froskarnir stökkva nýtast framfæturnir vel í lendingu en þeir draga úr högginu. Froskar eru með slímuga tungu sem þeir skjóta út úr munninum þegar þeir veiða sér til matar. Helsta fæða þeirra eru skordýr, sniglar og ormar. Stærstur allra froska er jötunfroskurinn og getur hann orðið einn og hálfur metri á lengd og þrjú kíló á þyngd. Froskar gjóta eggjum sínum oftast í vatni og festa þau yfirleitt við vatnaplöntur. Á meðan þeir vaxa lifa þeir í vatni og anda með tálknum. Síðar fá þeir lungu og yfirgefa vatnið. Fullorðnir froskar halda sig langflestir á landi og anda bæði með húð og lungum.",6,Ungfroskar anda með...,C,A húð og lungum ,B lungum og tálknum ,C tálknum ,D lungum,2 "„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.",7,Af hverju fannst Neó gott að enginn heyrði þegar hann hrópaði upp í geimskipinu?,D,A Hann var að flýta sér ,B Hann mátti ekki hafa hátt á kvöldin ,C Hann átti ekki að nota orðið „vá“ ,D Hann var að brjóta af sér,3 "„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.",8,Neó mátti ekki fara til Jarðarinnar því að...,C,A Jörðin var lengra í burtu en Mars ,B allir voru sofandi í geimskipinu ,C hann átti ekki að brjóta lögin ,D þá fengi hann meiri kraft,2 "„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.",9,Hvar ætli Neó hafi lent?,A,A á engi ,B á fjalli ,C í skógi ,D á götu,0 "„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.",10,Hvað ætli verurnar sem Neó sá hafi verið að gera?,B,A Þær voru í hornabolta ,B Þær voru í fótbolta ,C Þær voru í handbolta ,D Þær voru í körfubolta,1 "„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.",11,Hvaða vera ætli hafi komið að Neó?,B,A köttur ,B hestur ,C björn ,D kind,1 "„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.",12,Hvaða lærdóm gat Neó dregið af ferðalaginu sínu?,C,A Að hann gat flogið ,B Að lög og reglur eru gagnslaus ,C Að mikilvægt er að hlýða ,D Að hann þurfti ekki hjálp annarra,2 "„Váá,“ sagði Neó en greip svo fyrir munn sér og leit í kringum sig. Allt var hljótt og kyrrt, enginn hafði orðið var við hróp hans. Gott! Neó gekk að stóra kíkinum og leit í hann. Allir voru sofandi í geimskipinu eins og vera bar. Ó, hvað Neó langaði til að komast til Jarðarinnar. Geimverur máttu aðeins heimsækja Venus og Mars en ekki Jörðina. Þegar Neó spurði hvers vegna, var svarið: „Við megum ekki brjóta lögmálin. Ef við gerum það missum við kraftinn.“ Neó hafði velt þessu lengi fyrir sér en trúði því ekki. Hann gat ekki skilið öll þessi lög og reglur. Það hlaut að vera í lagi að fara til Jarðarinnar og þangað ætlaði hann núna. Neó fór í geimbúninginn sinn. Nú var ljós á öllum tökkum búningsins. Gula takkann notaði hann til að beygja til vinstri, græna til hægri, þann fjólubláa til að fara aftur á bak og þann rauða beint áfram. Hann ýtti á bláa takkann þegar hann vildi fara upp en þann brúna til að fara niður. Neó opnaði hljóðlega dyrnar aftan á geimfarinu og sveif út. Gleði gagntók hann þegar hann þaut áfram í geimnum og virti fyrir sér allar stjörnurnar. Þegar hann nálgaðist Jörðina ákvað hann að lenda á grænleitu flötu svæði. Hann fór á stjá og nálgaðist brátt stað þar sem margar litskrúðugar verur voru að sparka einhverju hnöttóttu á milli sín. Í sömu svifum nálgaðist stór loðin vera Neó úr annarri átt. Veran gaf frá sér hátt og hvellt undarlegt hljóð. Löng hár héngu úr afturhluta verunnar. Neó varð ofsahræddur og ýtti í skyndi á bláa takkann á geimbúningnum sínum en ekkert gerðist. Æ, var hann að missa kraftinn? Hræddur þaut Neó inn í græna svæðið sem hann hafði áður lent á. Hann ýtti á alla takkana á búningi sínum en ekkert gerðist. Hvað átti hann til bragðs að taka? Neó sneri sér í sífellu í hringi til hægri og vinstri. Allt í einu mundi hann eftir neyðartakkanum á hjálminum. Ekki verður með orðum lýst létti Neós þegar tvær geimverur birtust skömmu síðar og fluttu hann með sér til geimskipsins hátt á himinhvolfinu.",13,Hvernig er líklegast að tekið hafi verið á móti Neó þegar hann kom til baka?,D,A Hann var látinn eiga sig ,B Hann fékk hlýjar móttökur ,C Hann fékk nýjan geimbúning ,D Hann fékk áminningu,3 "Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.",14,Í kökuna eiga að fara:,C,A 2 tsk. kakó ,B 2 dl kakó ,C 2 msk. kakó ,D 2 gr kakó,2 "Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.",15,Þú átt að þeyta fyrst saman:,B,A egg og hveiti ,B egg og sykur ,C smjör og sykur ,D smjör og súkkulaði,1 "Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.",16,Kakan er bökuð ef...,D,A hún er bökuð neðst í ofninum ,B bandprjóni er stungið í miðja kökuna ,C hún er bökuð í 15 mínútur ,D deigið loðir ekki við prjóninn,3 "Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.",17,Þú átt að setja lyftiduftið út í:,B,A sykurinn ,B hveitið ,C kakóið ,D eggin,1 "Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.",18,Þú átt að setja deigið...,C,A í kringlótt kökumót ,B í aflangt kökumót ,C í ferkantað kökumót ,D á bökunarplötu,2 "Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.",19,Þú átt að skera kökuna í...,D,A þríhyrnda bita ,B fjórar sneiðar ,C fjóra hluta ,D ferkantaða bita,3 "Þú þarft að hafa: 2 egg 1 1/2 dl sykur 150 gr smjör 50 gr dökkt súkkulaði eða 2 msk. kakó 2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr hnetur smjör í mótið Og svona ferð þú að því að baka kökuna: 1. Hitaðu ofninn í 175 ̊C. 2. Láttu egg og sykur í skál og stífþeyttu það í hrærivél. 3. Bræddu smjörið og súkkulaðið saman í skaftpotti, við lítinn hita. 4. Hrærðu því út í eggjahræruna. 5. Sáldraðu svo hveiti með lyftidufti út í skálina og bættu hnetunum í. 6. Hrærðu þessu síðan öllu saman. 7. Smyrðu ferkantað kökumót með bræddu smjöri. Helltu deiginu í og sléttaðu yfir það með hníf. 8. Bakaðu kökuna á neðstu rim í ofninum í 15 mínútur. Athugaðu með bandprjóni hvort hún er bökuð. Stingdu prjóninum í miðja kökuna. Ef ekkert deig loðir við prjóninn er kakan bökuð. 9. Kældu kökuna í mótinu og skerðu hana svo í ferkantaða bita.",20,Merktu við rétta tímaröð.,C,"A Baka kökuna, skera kökuna, hita ofninn ","B Kæla kökuna, hita ofninn, baka kökuna ","C Hita ofninn, baka kökuna, kæla kökuna ","D Hita ofninn, skera kökuna, baka kökuna",2 " Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.",1,Hvaða stjörnumerki á við mann sem fæddur er síðasta dag septembermánaðar?,B,A Meyja ,B Vog ,C Sporðdreki ,D Bogmaður,1 " Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.",2,Fyrir hvaða stjörnumerki er spáð bjartastri framtíð?,D,A Vog ,B Sporðdreka ,C Bogmanni ,D Steingeit,3 " Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.",3,Safnast þegar saman kemur.,C,A Meyja ,B Sporðdreki ,C Bogmaður ,D Steingeit,2 " Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.",4,Allir hafa eitthvert skap.,A,A Vog ,B Sporðdreki ,C Bogmaður ,D Steingeit,0 " Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.",5,Sannleikurinn er sagna bestur.,B,A Vog ,B Sporðdreki ,C Bogmaður ,D Steingeit,1 " Stjörnuspá (Horoscope) Meyja (23. ágúst - 22. sept.): Það má alltaf græða á samtali við góðan mann, einkum ef hann deilir áhugamálum með þér. En mundu að þú ert maður fyrir þinn hatt og vel það. Vog (23. sept. - 22. okt.): Þú ert eitthvað þungur núna svo kannski er best að þú sért ekkert að reka hornin í aðra svona rétt á meðan. Komdu svo aftur út úr skelinni sem allra fyrst. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.): Þú átt það alltaf á hættu að vera misskilinn nema þú talir tæpitungulaust þannig að allir skilji. Hafðu ekki áhyggjur þó að það taki einhvern tíma. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að finna einhverjar sparnaðarleiðir sem duga þér til þess að haldast á réttum kili. Það er ekki mikið sem þarf til; aðeins klípa hér og þar. Steingeit (22. des. - 19. jan.): Þú hefur lengi stefnt að því að það verk, sem þú hefur unnið að, hljóti verðugar undirtektir. Nú er komið að því og þú mátt alveg njóta sigursins.",6,Þolinmæðin þrautir vinnur allar.,D,A Meyja ,B Vog ,C Bogmaður ,D Steingeit,3 Maður er nefndur Þorvaldur. Hann var Ósvífursson. Hann bjó út á Meðalfellsströnd undir Felli. Hann var vel auðigur að fé. Hann átti eyjar þær er heita Bjarneyjar.,7,Hvaðan er textinn?,C,A Úr ættfræðiriti ,B Úr minningargrein ,C Úr Íslendingasögum ,D Úr skáldsögu,2 "Magnús Magnússon, f. 22. okt. 1801, d. 5. jan. 1873. Hann var mikill ræktunarmaður og sjást enn merki kartöflugarða hans að Niðurkoti á Kjalarnesi. Mun hann vera einn fyrstur manna sem ræktaði kartöflur hérlendis í nokkrum mæli. Hann fékk eitt sinn þann vitnisburð hjá presti að vera „góður bóndi en fátækur.“",8,Hvaðan er textinn?,A,A Úr ættfræðiriti ,B Úr matjurtabók ,C Úr skáldsögu ,D Úr Íslendingasögum,0 "Hvenær sem ferna er komin í einhvern hinna sex bunka er þeim kastað út og fæst þá autt pláss. Þegar allar ,,flugurnar“ eru flognar úr kúpunni í garðinn má fylla auð bil með spilum efst úr úrgangsbunka.",9,Hvaðan er textinn?,D,A Úr skáldsögu ,B Úr dýrafræðibók ,C Úr garðyrkjuriti ,D Úr spilabók,3 "Það virtust álög manna að sækja þennan bjánalega fisk út í hafsauga hvenær sem gaf á sjó, skera af honum hausinn og fletja hann, þvo hann og salta og leggja hann upp í stafla til sumarsins.",10,Hvaðan er textinn?,A,A Úr skáldsögu ,B Úr fiskifræðibók ,C Úr matreiðslubók ,D Úr þjóðsögu,0 "Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.",11,Hvernig hefur meðalaldur breyst frá því fyrir 2000 árum?,C,A Meðalaldur kvenna hefur hækkað en ekki karla ,B Meðalaldur beggja kynja er lægri nú ,C Meðalaldur karla og kvenna er nú hærri ,D Meðalaldur hefur staðið í stað,2 "Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.",12,Hvers vegna mynduðust borgir?,B,A Bændur borguðu vinnufólki lágt kaup ,B Þar voru fleiri atvinnutækifæri ,C Fólkið vildi búa nálægt hvað öðru ,D Þar var auðveldara að fá húsnæði,1 "Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.",13,Úr hverju eftirtalinna efna fæst mest orka þegar þeim er brennt?,B,A Steinkolum ,B Gljákolum ,C Brúnkolum ,D Mó,1 "Líf manna var fábrotnara fyrrum en um leið erfiðara. Lífslíkur voru minni en nú, víðast hvar. Forfeðurnir lifðu á fæðusöfnun, veiðum og ránum. Fyrir um 10 þúsund árum ruddi landbúnaður sér til rúms þar sem nú eru Miðausturlönd. Akrar urðu til, hjarðir og föst híbýli. Svipur landsins tók að breytast, ofurhægt í fyrstu vegna þess að mennirnir voru fáir. Samkvæmt áætlunum mun mannkynið hafa talið 8 milljónir manna 8000 f.Kr. og um 300 milljónir 100 e.Kr. Er mönnum fjölgaði breyttist land hraðar vegna aukins landbúnaðar, námuvinnslu og stærri búsetusvæða. Nýjar stéttir komu fram og á 18. öld hófst iðnbyltingin í Bretlandi. Vélar komu í stað handanna einna, kol og gufa kom í stað dráttardýra og fólk fluttist í þéttbýliskjarna. Á tuttugustu öldinni hefur flest fólk í okkar heimshluta komist í kynni við raftæki, bíla, flugvélar og gerviefni eins og plast og nælon. Í allt þetta þarf mikið af jarðefnum og gífurlega orku. Það tekur náttúruna milljónir ára að búa til gott eldsneyti í jörðu. Með jarðeldsneyti er átt við kol, olíu og jarðgas. Kolin urðu til er stórir burknaskógar grófust undir jarðlögin fyrir um 300 milljónum ára. Jarðlögin þykknuðu ofan á rotnandi gróðurleifum þannig að kolin urðu sífellt hreinni og orkuríkari. Mór varð að brúnkolum, brúnkolin að steinkolum og steinkolin að gljákolum. Hráolía og jarðgas myndast við það er óhemjumagn af litlum þörungum og sjávardýrum safnast saman í djúpum dældum á hafsbotni. Smám saman klofnar rotefnið í kolefniskeðjur sem við köllum olíu og gas.",14,Í textanum er fjallað um hvernig tækni hefur breytt:,B,A þekkingu fólks ,B umhverfi fólks ,C burknaskógum ,D myndun olíu og kola,1 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",15,Í textanum má sjá að líf manna var erfiðara fyrr á öldum. Hvers vegna?,D,A Raftæki notuðu mikla orku ,B Vélar og tæki voru ófullkomin ,C Styrjaldir kostuðu mörg mannslíf ,D Rán voru algengari,3 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",16,Náttúran þróar brúnkol úr:,A,A burknaskógum ,B jarðlögum ,C olíu ,D þörungum,0 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",17,Hvað átti kúrekinn við þegar hann sagði: „Hér gerðist eitthvað?“,B,A Það hafði orðið slys ,B Það hafði gengið mikið á ,C Hann fann jarðskjálfta ,D Hann var villtur,1 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",18,Hvað heldur þú að fylli skorningana á morgnana?,C,A vatn ,B bómull ,C þoka ,D tunglsljós,2 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",19,Miklagljúfur er:,D,A þröngt og bratt ,B slétt og bratt ,C þröngt og klettótt ,D vítt og djúpt,3 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",20,Það sem myndaði Miklagljúfur var:,A,A landris og veðrun ,B veðrun og hiti ,C regn og vindar ,D veðurfar og jarðskjálftar,0 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",21,"Nafnið á stígnum, sem leiðangursmenn fóru um, gæti verið:",C,A Brattistígur ,B Reiðstígur ,C Englastígur ,D Miklistígur,2 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",22,Leiðangursstjórinn sagði að:,D,A asnarnir væru fljótir ,B ferðin væri erfið ,C ferðamenn væru erfiðir ,D asnarnir væru öruggir,3 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",23,Hver er helsta ástæða þess að gljúfrið kallast Miklagljúfur?,B,A Gljúfrið myndaðist í ofsafengnum hamförum ,B Gljúfrið sjálft er mjög vítt ,C Colorado-áin er mjög vatnsmikil ,D Klettadrangarnir eru háir,1 "Sagan segir að fyrir langa löngu hafi kúreki komið út úr skóginum og séð tröllaukið hyldýpi Miklagljúfurs opnast fyrir framan sig. „Vá“, kallaði hann. „Hér gerðist eitthvað!“ Jarðsprungan er ótrúlega djúp, allt að einum og hálfum kílómetra, og breidd gljúfursins að meðaltali fimmtán kílómetrar. Það er erfitt að sjá fyrir sér slíka víðáttu. Litrófið er mikið og breytist sífellt eftir því sem líður á daginn og birtan dvín. Sólarupprás gyllir bratta klettadranga en skuggar þeirra verða bláir í dýpi gjárinnar. Á hádegi er gljúfrið miskunnarlaus eyðimörk. Á kvöldin er eins og spírur klettadranganna logi þegar skin kvöldsólarinnar fellur á þá. Tunglsljósið slær daufum lit á skorninga gljúfursins sem tekur á sig dularfulla mynd og árla morguns er eins og ár fylltar af bómull flæði um skorningana. „Hér gerðist vissulega eitthvað“ sem skapaði Miklagljúfur. Fyrir mörgum milljónum ára var norðurhluti Arizona rétt yfir sjávarmáli. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær landið fór að rísa en þarna myndaðist háslétta og Colorado-áin gróf sér farveg með árframburði, sandi, steinum og hnullungum. Veðrun nagaði sprunguveggina: Vindur gróf hella í mjúkan steininn, rigning skolaði burtu jarðvegi, vatn komst inn í rifur og sprungur, fraus og sprengdi burt flísar, vatnsrennslið gróf undir brúnir þangað til þær féllu að lokum. Áin bar jarðveginn burt. Vægðarlaust heldur vatn og vindur áfram eyðingunni. Í sumar tók ég þátt í hópferð um gljúfrið. Við ferðuðumst á ösnum. Fólk, sem ferðast á þann hátt, fullyrðir að þetta sé besta leiðin til að sjá gljúfrið. Enda eru ferðirnar alltaf upppantaðar með löngum fyrirvara. Ráð leiðangursstjórans var einfalt og traustvekjandi. „Haldið alltaf í tauminn, hafið fætur í ístöðum og haldið athygli við það sem er fram undan. Farið ekki af baki nema ég sé við hlið ykkar. Farið eftir þessu og asninn sér um allt annað.“ Við riðum frá barmi Syðribrúnar og niður eftir stíg sem er kenndur við engil ljóssins. Við fórum gegnum jarðsöguna; hún sást í jarðlögunum í kringum okkur. En fæstir í hópnum hugsuðu um jarðfræði, heldur asna og bratta. Enginn hafði nokkurn tímann komið á bak asna fyrr",24,Ferð um gljúfrið er:,A,A eftirsótt ,B langsótt ,C fræðileg ,D hættuleg,0 "Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta",1,Hvernig leið unganum í egginu?,D,A Honum var kalt,B Honum var heitt,C Hann var svangur,D Honum fannst þröngt,3 "Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta",2,Hvað sá unginn gegnum gatið á egginu?,B,A Unga,B Ljós,C Skurn,D Dún,1 "Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta",3,Þegar unginn kom úr egginu var hann,C,A hárlaus,B úfinn,C blautur,D þurr,2 "Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta",4,Í hreiðrinu sá unginn,C,A tvo unga,B fjögur egg,C dún,D mömmu sína,2 "Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta",5,Af hverju lá unginn kyrr eftir að hann kom úr egginu?,B,A Hann var hræddur,B Hann var þreyttur,C Hann var syfjaður,D Hann var fótbrotinn,1 "Þegar ég vaknaði var ég á dimmum, þröngum stað. Ég gat varla hreyft mig. Smátt og smátt áttaði ég mig á því að þegar ég hreyfði hausinn rakst ég alltaf á vegg og komst ekki í burtu. Nú veit ég að ég var inni í eggi. Ég var andarungi. Nefið á öndum er kallað goggur. Nú er nefið mitt flatt og ávalt að framan. En þegar ég var ungi var ég með mjóan, harðan odd á nefinu. Með því að berja og banka með gogginum í skurn eggsins gat ég búið til lítið gat. Bjart ljós lýsti inn um gatið. Mér tókst að stækka gatið þó að það væri erfitt. Að lokum heyrðist brestur í skurninu. Ég ýtti eins fast og ég gat með löppunum og eggið hrökk í tvennt. Ég var svo dasaður að ég lá lengi kyrr til að jafna mig. Ég varð að gera nokkrar tilraunir til að standa á fætur. Svo tókst það og ég sá að ég var í mjúku hreiðri. Allt í kringum mig voru fjaðrir sem eru kallaðar dúnn. Ég var líka þakinn dúni sem hélt á mér hita svo ég gæti lifað. Ég sá að ég var ekki einn í hreiðrinu. Þarna voru fjórir aðrir ungar og tvö egg. Á öðru egginu var lítið gat. Þar var ungi að reyna að brjótast út. Mig langaði til að koma við hina ungana svo að ég goggaði í einn. Hann tísti og goggaði í bakið á mér. Það fannst mér ekki gott svo ég ákvað að gogga aldrei í aðra. Þegar ég var orðinn þurr klifraði ég út úr hreiðrinu og fór að leita að mat. Svo sá ég eitthvað sem ég goggaði í. Það var blautt og kalt. Sumt varð eftir í goggnum mínum og rann ofan í hálsinn á mér þegar ég lyfti hausnum. Þetta fannst mér gott svo ég goggaði aftur. Seinna lærði ég að þetta blauta og kalda hét vatn. Öndum finnst gott að drekka vatn. Þeim finnst líka gott að sulla í vatni. Þær geta synt og kafað. Ég lærði líka að nota gogginn til að fá mat að éta",6,Öndum finnst gott að,A,A sulla,B bíta,C kafa,D fljúga,0 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",7,Pokabjörninn vildi fá skott til að líta út eins og hinir pokabirnirnir.,B,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,1 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",8,Pokabjörninn fór yfir engið á leiðinni í skóginn.,C,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,2 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",9,Pokabjörninn hitti mörg dýr á ferð sinni um skóginn.,A,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,0 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",10,"Hinum dýrunum fannst pokabjörninn hafa fallegan, loðinn feld.",C,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,2 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",11,Allir þvottabirnir hafa löng skott.,A,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,0 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",12,Sum dýrin vildu láta skott fyrir nef.,A,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,0 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",13,Mamma pokabjarnarins var fegin þegar hann kom aftur heim.,C,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,2 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",14,Pokabjörninn var afar lengi á ferð sinni um skóginn.,A,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,0 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",15,Sagan gerist að vetrarlagi.,C,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,2 "Einu sinni var ungur pokabjörn sem langaði afar mikið að hafa langt skott. Foreldrar hans og systkini höfðu ekki skott enda eru pokabirnir skottlausir. ,,Ég vil fá skott,“ hrópaði hann á mömmu sína. ,,Ég vil skott.“ ,,Láttu ekki eins og kjáni, við pokabirnirnir höfum aldrei skott. Við fæðumst ekki með skott og þess vegna getum við ekki fengið skott.“ ,,Jæja, ég fer þá og leita mér að skotti,“ sagði ungi pokabjörninn og hvarf inn í skóginn. Fyrsta dýrið, sem hann mætti, var þvottabjörn en þvottabirnir hafa einmitt mjög löng skott. ,,Hvar fékkstu þetta skott?“ spurði pokabjörninn þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með það. Allir þvottabirnir fæðast með svona löng skott. En hvar fékkst þú svona glansandi nef og falleg, loðin eyru?“ spurði þvottabjörninn. ,,Ég fæddist með þau,“ sagði pokabjörninn. ,,Þú ert svei mér heppinn,“ sagði þvottabjörninn. ,,Gefðu mér eyrun þín og nefið og þá skal ég láta þig fá skottið af mér.“ ,,Ég get það ekki,“ sagði pokabjörninn og varð hugsi. Hann hélt göngu sinni áfram. Öll dýrin, sem hann mætti, samþykktu að gefa honum skottin í skiptum fyrir nefið af honum og eyrun. Að nokkrum tíma liðnum sneri hann heim. ,,Jæja, þú ert bara kominn aftur,“ sagði mamma hans. ,,Fékkstu ekkert skott?“ ,,Nei, reyndar ekki, en það var svo furðulegt að öll dýrin, sem ég mætti, vildu gefa mér skottin ef ég léti þau fá eyrun og nefið af mér. Ég held bara að ég vilji vera eins og ég er.“",16,Sagan kennir okkur að vera alltaf í góðu skapi.,B,A Rétt,B Rangt,C Kemur ekki fram,,1 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",1,Hvað gæti sögumaðurinn heitið?,D,A Reynir ,B Ösp ,C Björk ,D Lilja,3 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",2,"Fjölskyldan, sem býr í risinu:",B,A vill finna stærra húsnæði ,B notar háaloftið til að sofa á ,C unir hag sínum vel ,D vill finna fjársjóð,1 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",3,Hvað finnst sögumanni helsti kostur við húsið?,B,A Þrengslin ,B Háaloftið ,C Útvarpið ,D Litla skotið,1 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",4,Í fjölskyldunni eru:,C,A tveir strákar og tvær stelpur ,B tvær stelpur og einn strákur ,C einn strákur og ein stelpa ,D tveir strákar og ein stelpa,2 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",5,Uppi á háalofti er:,B,A rykugt og kalt ,B dýna til að sitja á ,C allt dótið í kössum ,D ónothæft drasl,1 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",6,Hvað gerir sögumaður á háaloftinu?,B,A Situr og hugsar ,B Les og hlustar ,C Liggur og sefur ,D Gramsar og syngur,1 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",7,Hvað vonast sögumaður til þess að finna?,A,A Verðmæta hluti ,B Gamlar bækur ,C Gagnlega hluti ,D Gömul leikföng,0 "Húsið, sem ég bý í, er gamalt timburhús, klætt bárujárni. Það er þrjár hæðir. Á fyrstu hæðinni búa afi og amma. Á annarri hæð frændi minn og konan hans og svo búum við efst uppi, í risinu. Við erum fimm. Pabbi og mamma, Fjóla systir, Smári bróðir og svo auðvitað ég sjálf. Ég heiti svo asnalegu blómanafni að ég vil helst ekki segja frá því. Það er dálítið þröngt um okkur í risinu. Við Fjóla sofum í sama herberginu en Smári hefur ekkert herbergi. Hann sefur á dýnu í litlu skoti sem hægt er að draga tjald fyrir. Þetta skot er svo lítið að tærnar á honum standa út undan tjaldinu þegar hann sefur. Og það eru engar smá tær! En okkur líður vel þrátt fyrir þrengslin og eins og pabbi segir svo spekingslega: Þröngt mega sáttir sitja. En það besta við íbúðina okkar er að fyrir ofan hana er æðislegt háaloft. Háloftið er lágt, rykugt og fullt af allskonar dóti. Sumt er í kössum, t.d. bækur og blöð og föt. En svo eru þarna líka gamlir stólar, fótanuddtæki, skíði, ónýtur gítar, eldgömul ritvél, grænir fótboltaskór, sem pabbi átti þegar hann var mjór, ferðatöskur og margt, margt fleira. Ég er búin að útbúa mér stað úti í horni. Þar er gömul dýna sem ég sit á, trékassi sem ég nota fyrir borð, lampi sem ég fann þarna uppi og meira að segja lítið útvarp sem þurfti bara að setja í nýjar rafhlöður. Þarna get ég setið í óratíma og hlustað á útvarpið eða lesið einhverja bók eða blað sem ég finn í kassa. Svo gramsa ég líka oft í draslinu. Mig langar nefnilega ofsalega mikið til að finna eitthvað virkilega dýrmætt, sjaldgæft frímerki eða einhvern forngrip. En ég hef ekkert fundið ennþá. En ég held áfram að leita. ",8,Hvaða nafn hæfir best á söguna?,C,A Dagur í lífi mínu ,B Gamla steinhúsið ,C Gamla húsið ,D Felustaðurinn,2 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",9,Látbragðsleikarinn var í garðinum til að,C,A leita að starfi ,B horfa á dýrin ,C vinna sér inn peninga ,D leika sér,2 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",10,Vörðurinn greip í látbragðsleikarann af því að hann,D,A vildi ekki hafa hann í garðinum ,B var honum reiður ,C vildi eignast vin ,D þurfti á honum að halda,3 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",11,Gestirnir söfnuðust kringum górillubúrið af því að,D,A þeir fengu að klappa górillunni ,B látbragðsleikarinn svaf í búrinu ,C þeim fannst gaman að láta stríða sér ,D látbragðsleikarinn lék svo vel,3 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",12,Gestirnir færðu sig yfir að ljónsbúrinu af því að,A,A þeir voru leiðir á górillunni ,B górillan stríddi þeim ,C górillan var alltaf sofandi ,D ljónið var fallegra en górillan,0 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",13,Látbragðsleikarinn fór inn í ljónsbúrið af því að hann,A,A vildi láta taka eftir sér ,B langaði að leika við ljónið ,C vissi að ljónið var ekki raunverulegt ,D hélt að hann fengi kauphækkun,0 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",14,Látbragðsleikarinn lék górillu af því að,B,A gestirnir vildu það ,B hann fékk greitt fyrir ,C hann var vinsæll ,D hann vildi fá að stríða ljóni,1 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",15,Ljónið stökk á górilluna af því að,D,A það vildi drepa hana ,B því fannst gaman í eltingaleik ,C það var í vondu skapi ,D það vildi þagga niður í henni,3 "Dag nokkurn var atvinnulaus látbragðsleikari staddur í dýragarðinum. Hann var að reyna að vinna sér inn peninga með því að sýna gestum og gangandi það sem hann kunni. Þá vildi svo til að í miðju atriði kom umsjónarmaður dýragarðsins til hans, greip í hann og dró hann inn á skrifstofuna sína. Umsjónarmaðurinn var hinn vinsamlegasti en sagði að nú væri illt í efni. Górillan væri dauð. Hún hefði verið vinsælasta dýrið í garðinum og það sem laðaði að flesta áhorfendur. Umsjónarmaðurinn óttaðist að aðsóknin að garðinum myndi minnka. Hann bauð látbragðsleikaranum að taka að sér hlutverk górillunnar og leika górilluna í búrinu þar til forstöðumaður dýragarðsins fyndi nýtt dýr. Látbragðsleikarinn tók boðinu fegins hendi. Morguninn eftir klæddi látbragðsleikarinn sig í górillubúning og fór inn í búrið áður en gestirnir komu í garðinn. Hann komst að því að hann væri í góðu starfi. Hann gat sofið eins lengi og hann vildi, leikið sér og gert grín að gestunum. Hann varð svo vinsæll að hann dró að sér miklu fleiri áhorfendur en meðan hann var látbragðsleikari. Þó fengu gestirnir að lokum leiða á honum og hann varð leiður á að sveifla sér í greinunum. Dag nokkurn veitti hann því athygli að gestir garðsins söfnuðust saman við búr ljónsins. Það var við hliðina á górillubúrinu. Þar sem hann sætti sig illa við að missa athyglina, klifraði hann efst í búrið, skreið yfir millivegg og lét sig hanga efst í búri ljónsins. Auðvitað varð ljónið reitt en gestirnir ráku upp fagnaðaróp. Látbragðsleikarinn fékk launahækkun vegna þess hvað hann tók mikla áhættu. Svona gekk þetta lengi vel. Látbragðsleikarinn ögraði ljóninu, gestum fjölgaði og launin hækkuðu. Þá kom nokkuð hræðilegt fyrir. Hann var að sveifla sér fyrir ofan ljónið en missti takið og féll. Látbragðsleikarinn varð stjarfur af ótta. Ljónið öskraði og bjó sig undir að stökkva á hann. Hann hljóp hring eftir hring í búrinu, með ljónið á hælunum. Loks var hann orðinn svo skelkaður að hann æpti og gólaði: „Hjálp, hjálpið mér.“ Ljónið stökk á hann. Látbragðsleikarinn féll til jarðar og ljónið ofan á hann. Hann horfði upp í reitt andlit ljónsins og ljónið sagði: „Þegiðu, fíflið þitt! Ætlarðu að láta reka okkur báða!“",16,Þessi saga kennir okkur að,C,A krökkum finnst gaman í dýragörðum ,B ljón eru í öllum dýragörðum ,C ekki er allt sem sýnist ,D vera góð við dýrin,2 "Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.",1,Í ljóðinu kemur fyrir,B,A minni,B endurtekning,C vísun,D myndhverfing,1 "Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.",2,Í þessu ljóði,C,A hafa allar braglínur jafn mörg atkvæði,B koma hvergi fyrir ljóðstafir,C notar höfundur hvergi rímorð,D eru ljóðstafir og endarím,2 "Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.",3,Í 4.–5. línu lýsir ljóðmælandi tilfinningum sínum sem,C,A sjúkdómseinkennum,B sjóntruflunum,C örvætningu,D bjartsýni,2 "Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.",4,Hvað finnst ljóðmælanda átakanlegt?,C,A Að börn fá ekki pelann sinn,B Að konur fitna og eldast,C Að ná ekki í fallega konu,D Að puða í saltfiski,2 "Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.",5,Hvað telur ljóðmælandi vera skömminni skárra?,D,A Að vera falleg stelpa,B Að puða í saltfiski,C Að mæta fallegri stelpu,D Að vera karlmaður,3 "Það er erfitt að vera karlmaður og mæta fallegri stelpu á götu af tilviljun. Brúnin þýngist. Brjóstið herpist saman. Ég stend eins og glópur og glápi. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður getur næstum farið að skæla einsog krakki sem fær ekki pelann sinn. II Eftilvill sé ég þig aldrei framar. Það sem verra er: Ég gæti hitt þig af hendingu eftir 30 ár. Ég stend kyrr og horfi á þig fjarlægjast. Ég æpi á þig í hljóði. Ég sé andlit þitt markast djúpum hrukkum mittið hverfa í skvap kálfana þrútna og afskræmast af æðahnútum hörundið verða á litinn einsog sigin ýsa. Það er svo sorglegt svo átakanlegt. Maður gæti næstum jájá það er mikil mæða að vera karlmaður. III Og þó er það skömminni skárra en að vera falleg stelpa fá ekki nema 16,14 kr. á tímann fyrir að puða í saltfiski og vera komin uppá einhvern déskotans draumaprins sem oftast reynist bölvaður drullusokkur áðuren yfir lýkur.",6,Lífinu er hér lýst á,A,A tregafullan hátt,B hlutlausan hátt,C glaðværan hátt,D rómantískan hátt,0 "Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.",7,Í textanum er fjallað um hvernig hita má upp hús með því að nota,B,A heitt vatn,B sjó,C rafmagn,D loft,1 "Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.",8,Á myndinni sýnir varmagjöf hvar,B,A varmadælan nær í orku,B varmadælan skilar orku,C ammoníakið þéttist,D ammoníakið eyðist,1 "Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.",9,Hvaða „ferðalagi“ lýsir höfundur?,C,A Ferð heita vatnsins um rör heimilanna,B Ferð sjávar til upphitunar,C Ferð vatns í lokaðri hringrás,D Ferð varmans um lokaða hringrás,2 "Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.",10,Þegar ammoníakið kemur að uppgufaranum,C,A tekur það til sín varma og hitnar,B gufar það upp og hverfur úr kerfinu,C breytist það úr fljótandi formi í gas,D heldur það sama formi,2 "Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.",11,Notkun höfundar á orðinu „þræll“ felur í sér,A,A persónugervingu,B táknun,C tilvísun,D viðlíkingu,0 "Nokkur áhugi virðist vera fyrir því að kynnast leyndardómum varmadælunnar en um hana var fjallað nýlega sem fýsilegan kost. Sjálfsagt er að reyna að útskýra fyrirbærið þótt alltaf sé hætta á við slíkar útskýringar að detta í pytt torræðinna tæknilýsinga, en reynum okkar besta. Hugsum okkur að við séum að fara í ferðalag og meðfylgjandi mynd sé landakortið og við ætlum að hlusta á stutta lýsingu á því ósnortna víðerni sem bíður okkar. Ferkantaða rörið með kössunum tveimur er kjarninn í dælunni og þetta rör og kassarnir tveir eru fylltir með gasi eða gasvökva en þekktasta kæligasið hérlendis er ammoníak sem allir þekkja sem í frystihúsi hafa unnið. Ammoníak og sambærilegt gas hefur þann eiginleika að sjóða við mjög lágt hitastig, þá breytist það úr fljótandi formi í gas, þetta er nauðsynlegur eiginleiki til að varmadælan geti unnið. Hugsum okkur að um spíralinn vinstra megin renni sjór, eða vatn. Förum þessa slóð í nokkrum þrepum. 1. Hefjum ferðina þar sem stendur uppgufari, þangað kemur gasið í fljótandi formi en breytist þar í loft eða gas réttara sagt og við það tekur það til sín varma úr sjónum eða vatninu sem er í spíralnum vinstra megin. 2. Gasið sogast síðan inn í þjöppuna þar sem þrýstingur þess eykst en við það hækkar varmi þess mikið, jafnvel upp í 80 °C. 3. Þetta heita gas fer inn í þéttinn og gefur um leið frá sér uppsafnaðan varma til vökvans (vatnsins) sem er í spíralnum hægra megin sem miðlar þessum varma síðan til hitakerfa eða til að gefa heitt vatn í kranann. 4. Við það að tapa varmanum og kólna aftur þéttist gasið og verður fljótandi vökvi og þegar það fer í gegnum mótstöðu- ventilinn fellur þrýstingur þess og ný hringrás hefst. Þannig gengur þetta koll af kolli, gasið í kælikerfinu er „þrællinn“ sem er stöðugt knúinn til að flytja varma frá einum stað, magna hann upp og skila honum þangað sem á að nýta hann.",12,Textinn einkennist af,B,A myndrænu orðalagi,B hversdagslegu málfari,C ljóðrænni frásögn,D tilfinningaþrunginni frásögn,1 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",13,Hvers vegna lítur Harpa á sig sem falsdóttur?,A,A Hún ætlar að skilja föður sinn eftir,B Hún þarf að skipta um umhverfi,C Hún ætlar að reyna eitthvað nýtt,D Hún á eftir að sakna æskunnar,0 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",14,Niðurlæging útvarpsins felst í því að það er,C,A hætt að heyrast í því,B orðið leikmunur í leikhúsi,C ekki lengur hlustað á það,D orðið ljótt af elli,2 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",15,Hver er „statistinn“ sem minnst er á?,A,A Vistmaður á elliheimili,B Leikari í aukahlutverki,C Gamall vinur föðurins,D Faðirinn,0 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",16,Fimmta efnisgrein er,B,A draumur móðurinnar,B minningabrot dótturinnar,C minningabrot pabbans,D draumur dótturinnar,1 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",17,Hvers vegna ætlar Harpa að flytja?,C,A Hún hefur gott af tilbreytingunni,B Hún vill ekki lengur búa í Reykjavík,C Til að Edda Sólveig komist á réttan kjöl,D Dýrfinna vill að hún flytji,2 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",18,Það þurfti,D,A að koma oft á Hrísateiginn til að gleðja pabbann,B að passa að falsdóttirin sviki ekki föður sinn,C að setja nýjar bætur á peysu gamla mannsins,D enga stórviðburði til að gleðja pabbann,3 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",19,"„þar sem sígræn tré fóðra svöng augu“, þetta er dæmi um",B,A líkingu,B persónugervingu,C persónusköpun,D raunsæi,1 "Þröngt tveggja manna ellikamers. Pabbi á rúminu sínu með skræpótta teppinu sem mamma heklaði. Ég á vondum stól andspænis. Tuttugu ára gamalt útvarp á náttborðinu, Blaupunkt æskunnar, leikmunur úr fyrra lífi á Hrísateig sem endurholdgaðist inn í vitlaust leikrit á Grund. Ekki hefði það órað fyrir þessari niðurlægingu þegar það var nýkeypt öndvegistæki og miðdepill athygli við heimasmíðað eldhúsborð úr tekki. Statistinn í leikritinu, herbergisfélaginn, getur hvorki hlustað á það né tal okkar, í svo aumu hlutverki að hann steinheldur sér saman meðan aðrir niðursetningar í öðrum leikritum fengju þó að krunka: húsbóndi góður! Heyrnarlaust vitni, út úr heiminum. Pabbi sér strax að ég er miður mín, og vísast hann átti sig á því áður en ég segi nokkuð að ég er komin til þess að svíkja hann, kven-Júdas, falsdóttir, komin til að fara, frá honum, sjóndöprum döprum gömlum pabba. Pabbanum sem gaf mér góðu minningarnar, pabbanum sem las Hans og Grétu og En hvað það var skrýtið með mögnuðum áherslum, breytti um raddir og söng í falsettu til að skemmta sparistelpunni, og föndraði seint og snemma af frumlegri list, litla hverfisteina og gestaþrautir, handavinnukennarinn sjálfur, sem hljóp í skarðið fyrir Jón Pálsson yfirföndrara í Tómstundaþætti útvarpsins þegar hann varð þegjandi hás. Hér situr hann rauðeygður á blágráu vestispeysunni með skærgulum hekluðum olnbogabótum sem mamma hannaði. Ég man eftir honum í peysunni nýrri með Eddu nokkurra mánaða á handleggnum. Og ég man mömmu að rimpa bæturnar á, eftir að hún var orðin veik. Ég sagði, mamma þetta passar alls ekki saman, og mamma sagði: sérðu ekki hvað þetta er skemmtilega klikkað. Ég hristi bara hausinn, manneskjan sem vill hafa allt í stíl, og enn standa bæturnar óbrotgjarnar á ermunum. Þær eiga eftir að lifa mig, sagði mamma. Nú lítur út fyrir að þær ætli líka að lifa peysueigandann og sjálfa peysuna sem þær áttu að bæta. Ég færi mig úr stólnum, sest á rúmið, legg lófann yfir kalda hönd, ógurlega væmin, komin til að svíkja, yfirlæðupoki, að ég skuli ekki skammast mín. Víst geri ég það, ég skammast mín, pabbi minn, það kann ég þó. Skýjaskuggar á Heiðmerkurbreiðu, þar sem sígræn tré fóðra svöng augu í gulgráu mosahrauni sumar vetur vor og haust. Sólblettir í blómabollum þar sem við sátum eins mörg og komust í pabbabíl að drekka kakó úr plastmálum og borða normalbrauð með osti. Pabbi búinn að taka af sér sixpensarann og hermir eftir fuglum. Pabbi með langlundargeðið að kenna okkur á ýlustrá. Ef einhver dettur og hruflar sig, og það er alltaf einhver að detta, þá dregur pabbi Band-Aid úr vasa, púar á sárið og plástrar. Blíður við Heiði eins og hún væri hans eigin dóttir, blíður við mig eins og ég væri hans eigin dóttir. Sú sem kom að svíkja í sumarbyrjun: Pabbi minn, hún Dýrfinna kom. Hún heimsótti mig líka. Hún gaf mér áburð frá sjálfri sér á fótasárið. Ég veit það, hún er enn að sjóða. Ég strýk pabba handarbakið. Hún vill, hún vill – Já hún talaði um það við mig – hún heldur að Edda Sólveig hefði gott af því að vera fyrir austan, hjá Ingólfi og Grétu í Andey. Einmitt ... Já já, og sagði að þú gætir verið á háaloftinu hjá henni, ef þú vildir vera einhvers staðar á næstu grösum við Eddu. Ég ætlaði svona að viðra þetta við þig. Þið skuluð drífa ykkur. Það getur ekki gert nema gott. Mér leiðist að skilja þig eftir, pabbi minn. Hann bróðir þinn lítur til mín. Þú hefur meira en nóg á þinni könnu þótt þú sért ekki að hafa áhyggjur af mér. Það eina sem skiptir máli er að Edda litla komist á kjöl. Að skipta um umhverfi getur verið rétta leiðin. Ég veit ekki hvort það er nokkur leið. Það er að minnsta kosti tilraun, væna mín. Ef mistekst má þó alltaf segja: ég reyndi. Það versta er að reyna ekki. Ég er svo hnuggin að ég kem ekki upp úr mér orði og nú er það pabbi sem klappar mér á handarbakið með kaldri kló. Hún er æðaber, mögur, með brúnum blettum, og gulum riffluðum gamalmennisnöglum. Sama höndin sem er svo hlý í barnsminninu, handtakið þétt og traust. Kvíðirðu ekki fyrir ef ég fer? Að kvíða fyrir er ungs manns gaman. Ég kann það ekki lengur. Bíddu bara, vinkona, þú verður hissa þegar þar að kemur. Hvað það er indælt að vera gamall og búast við engu, gleðjast yfir öllu smálegu, litlum sólargeisla sem hallar sér inn um gluggann og yljar manni, ljúfri rödd í útvarpi, kaffisopanum á morgnana. Við tölum saman í síma, Harpa mín. Þú veist að það væsir ekki um mig hér. Ég klappa skorpnuðu krumlunni og segi að ég viti ekki hvernig hefði farið fyrir mér ef ég hefði ekki átt svona góðan pabba. Segðu mér það sem oftast, segir pabbi, og hlær með ungu röddinni, þeirri sömu og hló að uppátækjunum í Línu langsokk þegar ég hafði skriðið undir sæng á sunnudagsmorgnum og sagt: Lesa pabbi, og rekið jökulkaldar tær í hnésbæturnar á honum. Pabbi er orðinn gamall, fyrir aldur fram, allur gamall nema röddin. Stundum loka ég augunum og hlusta á hana og ímynda mér að tíminn hafi hætt að líða áður en allt helltist yfir.",20,Yfirbragð þessa textabrots er,A,A dapurt,B glettið,C háðskt,D hlutlaust,0 "Þess er áðr getið, að land það liggr norðr í heimi, er Finnmörk heitir, þar er biskup sá, er Djúnki nefnist, og hefir hann og áðr verið nefndr. Hann hefir snúið öllum Finnum frá heiðni til kristinnar trúar, og er þar í áliti miklu. Djúnki átti gersimar margar og fásénar, hafði hann fengið sumar sunnan úr heimi, en sumar úr Garðaríki. Eitt var konjaksflaska; hún var eins og önnur brennivínsflaska, en með þeirri náttúru, að hún varð aldri tóm; úr henni staupaði Djúnki sig jafnharðan og kallaði Heiðrúnardropa. Annan hlut átti Djúnki, þar var brevíaríum eðr lesbók meðr látúnsspennslum; þá lesbók hafði Guðmundr góði fyrrum átta, en nú var hún nokkuð máð orðin, en þó var hún öll slegin með járni og prinsmetalli. Þriðja hlut átti Djúnki, það var Guðbrandarbiblía; hún var svo stór, að hún tók honum í klof og var mesta gersimi. Enn átti Djúnki hinn fjórða hlut, það var kýr; þá kú hafði Djúnki keypt austr í Kyrjálabotnum, hún var mjólkurkýr mikil og stólpagripr, og ekki laust við, að Finnar legði átrúnað á kúna. Svo bar til, að Djúnki sat í stofu sinni einhvern dag norðr í Finnmörk, og er að lesa brevíaríum og dreypa á Heiðrúnardropa; gekk lestrinn vel, því að Djúnki var vel læs og gáfaðr, en brevíaríum vel ritið og allt með nótum og málverkum. Mælti Djúnki „sursum corda“ við hverja línu, það er: upp hjörtun. Þá heyrðist skruðningr mikill frammi í bæjardyrum, og leið eigi á löngu áðr kýrin kom inn í stofuna og bæjardyraumbúninginn allan á herðakambinum og stofudyrnar tók hún með, því að kýrin var sterk og óð fast fram, en húsið eigi sem traustbyggðast. Vaknaði Djúnki nú upp úr guðhræðslusvefninum við illan draum, og hafði engin önnur ráð en þau, að hann klifraðist uppá Guðbrandarbiblíu. Kýrin var í skörungshug og froðufelldi og litaðist um alla vegu; þótti henni margt nýstárlegt inni hjá Djúnka að sjá, sem von var, en þó virtist henni biblían merkilegust, því að hún var mikilhæf að sjá og Djúnki þar upp á biblíunni eins og hrafn á hjalli og var lafhræddr. En þó hafði kýrin alls eigi í hyggju að gera neitt illt af sér, því að hún hafði aldri etið af skilningstré góðs og ills, og kunni því engan greinarmun á þessum hlutum að gera. Gengr hún nú að Guðbrandarbiblíu og rekr hornin á kaf og þegar í gegnum spjöldin, en Djúnki datt ofan af biblíunni. Varð biblían nú blýföst á hornunum kýrinnar, en kýrin hristi höfuðið og vildi fá biblíuna til að detta af sér, en það tókst eigi; þá varð kýrin svo trufluð og rugluð af hræðslu, með því líka að dyraumbúningarnir krepptu að henni um leið, að hún ýtti sér í krákustíg aptr á bak út um dyrnar og hamaðist þá er hún kom út á túnið. Fór hún með biblíuna á hornunum og dyratrén á herðunum suðr um allt Hálogaland og Rogaland og hljóp út í sjóinn við Stafangr, þar öslaði hún fram fyrir Jaðarinn og fram með Ægissíðu og létti eigi fyrr en hún kom að Amsterdam; þar festist hún á leirunum í Rínárósum, og öskraði ógrliga. Stökk allt fólk inn í borgina og tók til að víggirða hana móti kúnni. En það er af Djúnka að segja, að hann bergði á Heiðrúnardropa eins mikið og Þórr drakk af horninu hjá Útgarðaloka; færðist þá fjör og þrek í Djúnka, og fékk hann sér nú sleða af órökuðum selskinnum; þann sleða drógu tíu graðhreinar og fimm Lappar; en Djúnki sat á sleðanum og hafði konjaksflöskuna í annarri hendinni, en brevíaríum í hinni; hann var í loðnum hreindýrsfeldi og hinn vígamannligasti. Fór Djúnki nú að elta kúna og hugðist að taka af henni biblíuna; ekr hann nú á snæfönnum eptir endilöngum Kili og suðr eptir öllum Noregi, æskjandi eptir heppilegri ferð og hringjandi saman flöskunni og brevíaríó, svo heyrðist langar leiðir suðr í heim. Hverfum vér nú þar frá að sinni. Nú var allt með kyrrð og spekt í Parísarborg, og réði Pelissier ríkinu ásamt með keisarafrúnni vel og skörugliga; var keisarafrúin hvers manns hugljúfi, sem von var, því að hún tók öllum fram að allri kvenligri prýði og ágæti hjartans, en Pelissier var vitr maðr og einarðr og kunni manna best til allra stjórnligra starfa. Þá var Marmier kominn aptr frá Ítalíu til París. Bar nú svo til einn góðan veðrdag, að Pelissier lá í rúmi sínu um morguninn, og var að drekka kaffe og lesa harmagrát Guðmundar Torfasonar um skipskaðann mikla; fannst Pelissier mikið um kvæði þetta. Þá heyrði hann allt í einu læti mikil í norðrátt, öskr og undirgang og skruðning, glamr og hringingar og undarligt skrölt; mátti hann eigi þetta skilja og var lengi djúpliga hugsandi um þennan hlut. Loksins hringdi Pelissier; þá kom Alexander Dumas inn. „Hvaða ólæti eru þetta?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Alexander Dumas. „Farðu út, Alexander Dumas, og sæktu Lamartíne, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Alexander Dumas út og sótti Lamartíne. „Hvaða ólæti eru þetta, Lamartíne?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Lamartíne. „Ætli það sé stríðið?,“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, mælti Lamartíne. „Farðu út, Lamartíne, og sæktu Marmier, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Lamartíne út og sótti Marmier. „Hvaða ólæti eru þetta, Marmier?“ mælti Pelissier. „Það er kýr“, sagði Marmier. „Hvaða kýr?“ sagði Pelissier. „Kýrin hans Djúnka“, sagði Marmier. Síðan sagði Marmier Pelissier frá öllu hvernig á stóð, því að hann hafði þá náttúru, að hann vissi allt, sem við bar á Norðurlöndum hvar sem hann var; fór Pelissier þá með Marmier hæst upp á Notre-Dame-kirkjuna til að sjá þetta, og sjá þeir þá, að Djúnki var kominn með kúna í einhvern mýrarflóa í Ardennerfjöllunum, var kýrin þar dottin ofan í mógröf, en Djúnki stóð á bakkanum og var að lesa bænir yfir kúnni. Bárust nú þessi tíðindi eins og logeldr á einu augnabliki um alla Parísarborg, og kom saman svo mikill múgr og margmenni, að þar var nær átta hundruð þúsund vígra karla; en þá komst kýrin upp úr mógröfinni og héldu þau Djúnki aptr norðr í heim, og eru bæði úr sögunni. En er mannsafnaðrinn frétti, hvað um var að vera, þá kom upp kurr mikill og vildu þeir vinna til einhvers frama; hugðu þeir sér annað til afreksverka en að draga eina kú upp úr mógröf; en Frakkar eru menn fjörugir og fúsir til stórvirkja; tók Pellisier þá það til bragðs, að hann sendi allan þennan her til Napóleons; var Djúnki orsökin til alls þessa liðssafnaðar, þótt hann vissi eigi, og því hlutum vér að skýra svo ýtarliga frá öllum þessum atvikum. Fóru þeir Marmier og Alexander Dumas með herinn til Ítalíu; hafði Napóleon nú ógrynni hermanna.",21,"Í fyrsta efniskafla kemur fram mótsögn, hver er hún?",C,A Djúnki var biskup en drakk brennivín,B Djúnki var biskup í norðurhluta Skandinavíu en átti íslenska biblíu,C Djúnki sneri Finnum til kristinnar trúar en þeir trúðu á kúna,D Djúnki átti gersemar en var fátækur biskup,2 "Þess er áðr getið, að land það liggr norðr í heimi, er Finnmörk heitir, þar er biskup sá, er Djúnki nefnist, og hefir hann og áðr verið nefndr. Hann hefir snúið öllum Finnum frá heiðni til kristinnar trúar, og er þar í áliti miklu. Djúnki átti gersimar margar og fásénar, hafði hann fengið sumar sunnan úr heimi, en sumar úr Garðaríki. Eitt var konjaksflaska; hún var eins og önnur brennivínsflaska, en með þeirri náttúru, að hún varð aldri tóm; úr henni staupaði Djúnki sig jafnharðan og kallaði Heiðrúnardropa. Annan hlut átti Djúnki, þar var brevíaríum eðr lesbók meðr látúnsspennslum; þá lesbók hafði Guðmundr góði fyrrum átta, en nú var hún nokkuð máð orðin, en þó var hún öll slegin með járni og prinsmetalli. Þriðja hlut átti Djúnki, það var Guðbrandarbiblía; hún var svo stór, að hún tók honum í klof og var mesta gersimi. Enn átti Djúnki hinn fjórða hlut, það var kýr; þá kú hafði Djúnki keypt austr í Kyrjálabotnum, hún var mjólkurkýr mikil og stólpagripr, og ekki laust við, að Finnar legði átrúnað á kúna. Svo bar til, að Djúnki sat í stofu sinni einhvern dag norðr í Finnmörk, og er að lesa brevíaríum og dreypa á Heiðrúnardropa; gekk lestrinn vel, því að Djúnki var vel læs og gáfaðr, en brevíaríum vel ritið og allt með nótum og málverkum. Mælti Djúnki „sursum corda“ við hverja línu, það er: upp hjörtun. Þá heyrðist skruðningr mikill frammi í bæjardyrum, og leið eigi á löngu áðr kýrin kom inn í stofuna og bæjardyraumbúninginn allan á herðakambinum og stofudyrnar tók hún með, því að kýrin var sterk og óð fast fram, en húsið eigi sem traustbyggðast. Vaknaði Djúnki nú upp úr guðhræðslusvefninum við illan draum, og hafði engin önnur ráð en þau, að hann klifraðist uppá Guðbrandarbiblíu. Kýrin var í skörungshug og froðufelldi og litaðist um alla vegu; þótti henni margt nýstárlegt inni hjá Djúnka að sjá, sem von var, en þó virtist henni biblían merkilegust, því að hún var mikilhæf að sjá og Djúnki þar upp á biblíunni eins og hrafn á hjalli og var lafhræddr. En þó hafði kýrin alls eigi í hyggju að gera neitt illt af sér, því að hún hafði aldri etið af skilningstré góðs og ills, og kunni því engan greinarmun á þessum hlutum að gera. Gengr hún nú að Guðbrandarbiblíu og rekr hornin á kaf og þegar í gegnum spjöldin, en Djúnki datt ofan af biblíunni. Varð biblían nú blýföst á hornunum kýrinnar, en kýrin hristi höfuðið og vildi fá biblíuna til að detta af sér, en það tókst eigi; þá varð kýrin svo trufluð og rugluð af hræðslu, með því líka að dyraumbúningarnir krepptu að henni um leið, að hún ýtti sér í krákustíg aptr á bak út um dyrnar og hamaðist þá er hún kom út á túnið. Fór hún með biblíuna á hornunum og dyratrén á herðunum suðr um allt Hálogaland og Rogaland og hljóp út í sjóinn við Stafangr, þar öslaði hún fram fyrir Jaðarinn og fram með Ægissíðu og létti eigi fyrr en hún kom að Amsterdam; þar festist hún á leirunum í Rínárósum, og öskraði ógrliga. Stökk allt fólk inn í borgina og tók til að víggirða hana móti kúnni. En það er af Djúnka að segja, að hann bergði á Heiðrúnardropa eins mikið og Þórr drakk af horninu hjá Útgarðaloka; færðist þá fjör og þrek í Djúnka, og fékk hann sér nú sleða af órökuðum selskinnum; þann sleða drógu tíu graðhreinar og fimm Lappar; en Djúnki sat á sleðanum og hafði konjaksflöskuna í annarri hendinni, en brevíaríum í hinni; hann var í loðnum hreindýrsfeldi og hinn vígamannligasti. Fór Djúnki nú að elta kúna og hugðist að taka af henni biblíuna; ekr hann nú á snæfönnum eptir endilöngum Kili og suðr eptir öllum Noregi, æskjandi eptir heppilegri ferð og hringjandi saman flöskunni og brevíaríó, svo heyrðist langar leiðir suðr í heim. Hverfum vér nú þar frá að sinni. Nú var allt með kyrrð og spekt í Parísarborg, og réði Pelissier ríkinu ásamt með keisarafrúnni vel og skörugliga; var keisarafrúin hvers manns hugljúfi, sem von var, því að hún tók öllum fram að allri kvenligri prýði og ágæti hjartans, en Pelissier var vitr maðr og einarðr og kunni manna best til allra stjórnligra starfa. Þá var Marmier kominn aptr frá Ítalíu til París. Bar nú svo til einn góðan veðrdag, að Pelissier lá í rúmi sínu um morguninn, og var að drekka kaffe og lesa harmagrát Guðmundar Torfasonar um skipskaðann mikla; fannst Pelissier mikið um kvæði þetta. Þá heyrði hann allt í einu læti mikil í norðrátt, öskr og undirgang og skruðning, glamr og hringingar og undarligt skrölt; mátti hann eigi þetta skilja og var lengi djúpliga hugsandi um þennan hlut. Loksins hringdi Pelissier; þá kom Alexander Dumas inn. „Hvaða ólæti eru þetta?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Alexander Dumas. „Farðu út, Alexander Dumas, og sæktu Lamartíne, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Alexander Dumas út og sótti Lamartíne. „Hvaða ólæti eru þetta, Lamartíne?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Lamartíne. „Ætli það sé stríðið?,“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, mælti Lamartíne. „Farðu út, Lamartíne, og sæktu Marmier, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Lamartíne út og sótti Marmier. „Hvaða ólæti eru þetta, Marmier?“ mælti Pelissier. „Það er kýr“, sagði Marmier. „Hvaða kýr?“ sagði Pelissier. „Kýrin hans Djúnka“, sagði Marmier. Síðan sagði Marmier Pelissier frá öllu hvernig á stóð, því að hann hafði þá náttúru, að hann vissi allt, sem við bar á Norðurlöndum hvar sem hann var; fór Pelissier þá með Marmier hæst upp á Notre-Dame-kirkjuna til að sjá þetta, og sjá þeir þá, að Djúnki var kominn með kúna í einhvern mýrarflóa í Ardennerfjöllunum, var kýrin þar dottin ofan í mógröf, en Djúnki stóð á bakkanum og var að lesa bænir yfir kúnni. Bárust nú þessi tíðindi eins og logeldr á einu augnabliki um alla Parísarborg, og kom saman svo mikill múgr og margmenni, að þar var nær átta hundruð þúsund vígra karla; en þá komst kýrin upp úr mógröfinni og héldu þau Djúnki aptr norðr í heim, og eru bæði úr sögunni. En er mannsafnaðrinn frétti, hvað um var að vera, þá kom upp kurr mikill og vildu þeir vinna til einhvers frama; hugðu þeir sér annað til afreksverka en að draga eina kú upp úr mógröf; en Frakkar eru menn fjörugir og fúsir til stórvirkja; tók Pellisier þá það til bragðs, að hann sendi allan þennan her til Napóleons; var Djúnki orsökin til alls þessa liðssafnaðar, þótt hann vissi eigi, og því hlutum vér að skýra svo ýtarliga frá öllum þessum atvikum. Fóru þeir Marmier og Alexander Dumas með herinn til Ítalíu; hafði Napóleon nú ógrynni hermanna.",22,Hvað vakti Djúnka af svefni?,B,A Harmagrátur Guðmundar Torfasonar,B Læti í bæjardyrunum,C Her Napóleons,D Alexander Dumas,1 "Þess er áðr getið, að land það liggr norðr í heimi, er Finnmörk heitir, þar er biskup sá, er Djúnki nefnist, og hefir hann og áðr verið nefndr. Hann hefir snúið öllum Finnum frá heiðni til kristinnar trúar, og er þar í áliti miklu. Djúnki átti gersimar margar og fásénar, hafði hann fengið sumar sunnan úr heimi, en sumar úr Garðaríki. Eitt var konjaksflaska; hún var eins og önnur brennivínsflaska, en með þeirri náttúru, að hún varð aldri tóm; úr henni staupaði Djúnki sig jafnharðan og kallaði Heiðrúnardropa. Annan hlut átti Djúnki, þar var brevíaríum eðr lesbók meðr látúnsspennslum; þá lesbók hafði Guðmundr góði fyrrum átta, en nú var hún nokkuð máð orðin, en þó var hún öll slegin með járni og prinsmetalli. Þriðja hlut átti Djúnki, það var Guðbrandarbiblía; hún var svo stór, að hún tók honum í klof og var mesta gersimi. Enn átti Djúnki hinn fjórða hlut, það var kýr; þá kú hafði Djúnki keypt austr í Kyrjálabotnum, hún var mjólkurkýr mikil og stólpagripr, og ekki laust við, að Finnar legði átrúnað á kúna. Svo bar til, að Djúnki sat í stofu sinni einhvern dag norðr í Finnmörk, og er að lesa brevíaríum og dreypa á Heiðrúnardropa; gekk lestrinn vel, því að Djúnki var vel læs og gáfaðr, en brevíaríum vel ritið og allt með nótum og málverkum. Mælti Djúnki „sursum corda“ við hverja línu, það er: upp hjörtun. Þá heyrðist skruðningr mikill frammi í bæjardyrum, og leið eigi á löngu áðr kýrin kom inn í stofuna og bæjardyraumbúninginn allan á herðakambinum og stofudyrnar tók hún með, því að kýrin var sterk og óð fast fram, en húsið eigi sem traustbyggðast. Vaknaði Djúnki nú upp úr guðhræðslusvefninum við illan draum, og hafði engin önnur ráð en þau, að hann klifraðist uppá Guðbrandarbiblíu. Kýrin var í skörungshug og froðufelldi og litaðist um alla vegu; þótti henni margt nýstárlegt inni hjá Djúnka að sjá, sem von var, en þó virtist henni biblían merkilegust, því að hún var mikilhæf að sjá og Djúnki þar upp á biblíunni eins og hrafn á hjalli og var lafhræddr. En þó hafði kýrin alls eigi í hyggju að gera neitt illt af sér, því að hún hafði aldri etið af skilningstré góðs og ills, og kunni því engan greinarmun á þessum hlutum að gera. Gengr hún nú að Guðbrandarbiblíu og rekr hornin á kaf og þegar í gegnum spjöldin, en Djúnki datt ofan af biblíunni. Varð biblían nú blýföst á hornunum kýrinnar, en kýrin hristi höfuðið og vildi fá biblíuna til að detta af sér, en það tókst eigi; þá varð kýrin svo trufluð og rugluð af hræðslu, með því líka að dyraumbúningarnir krepptu að henni um leið, að hún ýtti sér í krákustíg aptr á bak út um dyrnar og hamaðist þá er hún kom út á túnið. Fór hún með biblíuna á hornunum og dyratrén á herðunum suðr um allt Hálogaland og Rogaland og hljóp út í sjóinn við Stafangr, þar öslaði hún fram fyrir Jaðarinn og fram með Ægissíðu og létti eigi fyrr en hún kom að Amsterdam; þar festist hún á leirunum í Rínárósum, og öskraði ógrliga. Stökk allt fólk inn í borgina og tók til að víggirða hana móti kúnni. En það er af Djúnka að segja, að hann bergði á Heiðrúnardropa eins mikið og Þórr drakk af horninu hjá Útgarðaloka; færðist þá fjör og þrek í Djúnka, og fékk hann sér nú sleða af órökuðum selskinnum; þann sleða drógu tíu graðhreinar og fimm Lappar; en Djúnki sat á sleðanum og hafði konjaksflöskuna í annarri hendinni, en brevíaríum í hinni; hann var í loðnum hreindýrsfeldi og hinn vígamannligasti. Fór Djúnki nú að elta kúna og hugðist að taka af henni biblíuna; ekr hann nú á snæfönnum eptir endilöngum Kili og suðr eptir öllum Noregi, æskjandi eptir heppilegri ferð og hringjandi saman flöskunni og brevíaríó, svo heyrðist langar leiðir suðr í heim. Hverfum vér nú þar frá að sinni. Nú var allt með kyrrð og spekt í Parísarborg, og réði Pelissier ríkinu ásamt með keisarafrúnni vel og skörugliga; var keisarafrúin hvers manns hugljúfi, sem von var, því að hún tók öllum fram að allri kvenligri prýði og ágæti hjartans, en Pelissier var vitr maðr og einarðr og kunni manna best til allra stjórnligra starfa. Þá var Marmier kominn aptr frá Ítalíu til París. Bar nú svo til einn góðan veðrdag, að Pelissier lá í rúmi sínu um morguninn, og var að drekka kaffe og lesa harmagrát Guðmundar Torfasonar um skipskaðann mikla; fannst Pelissier mikið um kvæði þetta. Þá heyrði hann allt í einu læti mikil í norðrátt, öskr og undirgang og skruðning, glamr og hringingar og undarligt skrölt; mátti hann eigi þetta skilja og var lengi djúpliga hugsandi um þennan hlut. Loksins hringdi Pelissier; þá kom Alexander Dumas inn. „Hvaða ólæti eru þetta?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Alexander Dumas. „Farðu út, Alexander Dumas, og sæktu Lamartíne, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Alexander Dumas út og sótti Lamartíne. „Hvaða ólæti eru þetta, Lamartíne?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Lamartíne. „Ætli það sé stríðið?,“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, mælti Lamartíne. „Farðu út, Lamartíne, og sæktu Marmier, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Lamartíne út og sótti Marmier. „Hvaða ólæti eru þetta, Marmier?“ mælti Pelissier. „Það er kýr“, sagði Marmier. „Hvaða kýr?“ sagði Pelissier. „Kýrin hans Djúnka“, sagði Marmier. Síðan sagði Marmier Pelissier frá öllu hvernig á stóð, því að hann hafði þá náttúru, að hann vissi allt, sem við bar á Norðurlöndum hvar sem hann var; fór Pelissier þá með Marmier hæst upp á Notre-Dame-kirkjuna til að sjá þetta, og sjá þeir þá, að Djúnki var kominn með kúna í einhvern mýrarflóa í Ardennerfjöllunum, var kýrin þar dottin ofan í mógröf, en Djúnki stóð á bakkanum og var að lesa bænir yfir kúnni. Bárust nú þessi tíðindi eins og logeldr á einu augnabliki um alla Parísarborg, og kom saman svo mikill múgr og margmenni, að þar var nær átta hundruð þúsund vígra karla; en þá komst kýrin upp úr mógröfinni og héldu þau Djúnki aptr norðr í heim, og eru bæði úr sögunni. En er mannsafnaðrinn frétti, hvað um var að vera, þá kom upp kurr mikill og vildu þeir vinna til einhvers frama; hugðu þeir sér annað til afreksverka en að draga eina kú upp úr mógröf; en Frakkar eru menn fjörugir og fúsir til stórvirkja; tók Pellisier þá það til bragðs, að hann sendi allan þennan her til Napóleons; var Djúnki orsökin til alls þessa liðssafnaðar, þótt hann vissi eigi, og því hlutum vér að skýra svo ýtarliga frá öllum þessum atvikum. Fóru þeir Marmier og Alexander Dumas með herinn til Ítalíu; hafði Napóleon nú ógrynni hermanna.",23,Hvað fannst Pelissier um kvæði Guðmundar Torfasonar?,B,A Hann taldi það langt en spennandi,B Hann var hrifinn af því,C Honum fannst það fræðandi,D Hann hélt mikið upp á höfund þess,1 "Þess er áðr getið, að land það liggr norðr í heimi, er Finnmörk heitir, þar er biskup sá, er Djúnki nefnist, og hefir hann og áðr verið nefndr. Hann hefir snúið öllum Finnum frá heiðni til kristinnar trúar, og er þar í áliti miklu. Djúnki átti gersimar margar og fásénar, hafði hann fengið sumar sunnan úr heimi, en sumar úr Garðaríki. Eitt var konjaksflaska; hún var eins og önnur brennivínsflaska, en með þeirri náttúru, að hún varð aldri tóm; úr henni staupaði Djúnki sig jafnharðan og kallaði Heiðrúnardropa. Annan hlut átti Djúnki, þar var brevíaríum eðr lesbók meðr látúnsspennslum; þá lesbók hafði Guðmundr góði fyrrum átta, en nú var hún nokkuð máð orðin, en þó var hún öll slegin með járni og prinsmetalli. Þriðja hlut átti Djúnki, það var Guðbrandarbiblía; hún var svo stór, að hún tók honum í klof og var mesta gersimi. Enn átti Djúnki hinn fjórða hlut, það var kýr; þá kú hafði Djúnki keypt austr í Kyrjálabotnum, hún var mjólkurkýr mikil og stólpagripr, og ekki laust við, að Finnar legði átrúnað á kúna. Svo bar til, að Djúnki sat í stofu sinni einhvern dag norðr í Finnmörk, og er að lesa brevíaríum og dreypa á Heiðrúnardropa; gekk lestrinn vel, því að Djúnki var vel læs og gáfaðr, en brevíaríum vel ritið og allt með nótum og málverkum. Mælti Djúnki „sursum corda“ við hverja línu, það er: upp hjörtun. Þá heyrðist skruðningr mikill frammi í bæjardyrum, og leið eigi á löngu áðr kýrin kom inn í stofuna og bæjardyraumbúninginn allan á herðakambinum og stofudyrnar tók hún með, því að kýrin var sterk og óð fast fram, en húsið eigi sem traustbyggðast. Vaknaði Djúnki nú upp úr guðhræðslusvefninum við illan draum, og hafði engin önnur ráð en þau, að hann klifraðist uppá Guðbrandarbiblíu. Kýrin var í skörungshug og froðufelldi og litaðist um alla vegu; þótti henni margt nýstárlegt inni hjá Djúnka að sjá, sem von var, en þó virtist henni biblían merkilegust, því að hún var mikilhæf að sjá og Djúnki þar upp á biblíunni eins og hrafn á hjalli og var lafhræddr. En þó hafði kýrin alls eigi í hyggju að gera neitt illt af sér, því að hún hafði aldri etið af skilningstré góðs og ills, og kunni því engan greinarmun á þessum hlutum að gera. Gengr hún nú að Guðbrandarbiblíu og rekr hornin á kaf og þegar í gegnum spjöldin, en Djúnki datt ofan af biblíunni. Varð biblían nú blýföst á hornunum kýrinnar, en kýrin hristi höfuðið og vildi fá biblíuna til að detta af sér, en það tókst eigi; þá varð kýrin svo trufluð og rugluð af hræðslu, með því líka að dyraumbúningarnir krepptu að henni um leið, að hún ýtti sér í krákustíg aptr á bak út um dyrnar og hamaðist þá er hún kom út á túnið. Fór hún með biblíuna á hornunum og dyratrén á herðunum suðr um allt Hálogaland og Rogaland og hljóp út í sjóinn við Stafangr, þar öslaði hún fram fyrir Jaðarinn og fram með Ægissíðu og létti eigi fyrr en hún kom að Amsterdam; þar festist hún á leirunum í Rínárósum, og öskraði ógrliga. Stökk allt fólk inn í borgina og tók til að víggirða hana móti kúnni. En það er af Djúnka að segja, að hann bergði á Heiðrúnardropa eins mikið og Þórr drakk af horninu hjá Útgarðaloka; færðist þá fjör og þrek í Djúnka, og fékk hann sér nú sleða af órökuðum selskinnum; þann sleða drógu tíu graðhreinar og fimm Lappar; en Djúnki sat á sleðanum og hafði konjaksflöskuna í annarri hendinni, en brevíaríum í hinni; hann var í loðnum hreindýrsfeldi og hinn vígamannligasti. Fór Djúnki nú að elta kúna og hugðist að taka af henni biblíuna; ekr hann nú á snæfönnum eptir endilöngum Kili og suðr eptir öllum Noregi, æskjandi eptir heppilegri ferð og hringjandi saman flöskunni og brevíaríó, svo heyrðist langar leiðir suðr í heim. Hverfum vér nú þar frá að sinni. Nú var allt með kyrrð og spekt í Parísarborg, og réði Pelissier ríkinu ásamt með keisarafrúnni vel og skörugliga; var keisarafrúin hvers manns hugljúfi, sem von var, því að hún tók öllum fram að allri kvenligri prýði og ágæti hjartans, en Pelissier var vitr maðr og einarðr og kunni manna best til allra stjórnligra starfa. Þá var Marmier kominn aptr frá Ítalíu til París. Bar nú svo til einn góðan veðrdag, að Pelissier lá í rúmi sínu um morguninn, og var að drekka kaffe og lesa harmagrát Guðmundar Torfasonar um skipskaðann mikla; fannst Pelissier mikið um kvæði þetta. Þá heyrði hann allt í einu læti mikil í norðrátt, öskr og undirgang og skruðning, glamr og hringingar og undarligt skrölt; mátti hann eigi þetta skilja og var lengi djúpliga hugsandi um þennan hlut. Loksins hringdi Pelissier; þá kom Alexander Dumas inn. „Hvaða ólæti eru þetta?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Alexander Dumas. „Farðu út, Alexander Dumas, og sæktu Lamartíne, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Alexander Dumas út og sótti Lamartíne. „Hvaða ólæti eru þetta, Lamartíne?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Lamartíne. „Ætli það sé stríðið?,“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, mælti Lamartíne. „Farðu út, Lamartíne, og sæktu Marmier, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Lamartíne út og sótti Marmier. „Hvaða ólæti eru þetta, Marmier?“ mælti Pelissier. „Það er kýr“, sagði Marmier. „Hvaða kýr?“ sagði Pelissier. „Kýrin hans Djúnka“, sagði Marmier. Síðan sagði Marmier Pelissier frá öllu hvernig á stóð, því að hann hafði þá náttúru, að hann vissi allt, sem við bar á Norðurlöndum hvar sem hann var; fór Pelissier þá með Marmier hæst upp á Notre-Dame-kirkjuna til að sjá þetta, og sjá þeir þá, að Djúnki var kominn með kúna í einhvern mýrarflóa í Ardennerfjöllunum, var kýrin þar dottin ofan í mógröf, en Djúnki stóð á bakkanum og var að lesa bænir yfir kúnni. Bárust nú þessi tíðindi eins og logeldr á einu augnabliki um alla Parísarborg, og kom saman svo mikill múgr og margmenni, að þar var nær átta hundruð þúsund vígra karla; en þá komst kýrin upp úr mógröfinni og héldu þau Djúnki aptr norðr í heim, og eru bæði úr sögunni. En er mannsafnaðrinn frétti, hvað um var að vera, þá kom upp kurr mikill og vildu þeir vinna til einhvers frama; hugðu þeir sér annað til afreksverka en að draga eina kú upp úr mógröf; en Frakkar eru menn fjörugir og fúsir til stórvirkja; tók Pellisier þá það til bragðs, að hann sendi allan þennan her til Napóleons; var Djúnki orsökin til alls þessa liðssafnaðar, þótt hann vissi eigi, og því hlutum vér að skýra svo ýtarliga frá öllum þessum atvikum. Fóru þeir Marmier og Alexander Dumas með herinn til Ítalíu; hafði Napóleon nú ógrynni hermanna.",24,Ein sögupersóna hafði dulræna hæfileika samkvæmt textanum. Hver var það?,C,A Alexander Dumas,B Djúnki,C Marmier,D Pelissier,2 "Þess er áðr getið, að land það liggr norðr í heimi, er Finnmörk heitir, þar er biskup sá, er Djúnki nefnist, og hefir hann og áðr verið nefndr. Hann hefir snúið öllum Finnum frá heiðni til kristinnar trúar, og er þar í áliti miklu. Djúnki átti gersimar margar og fásénar, hafði hann fengið sumar sunnan úr heimi, en sumar úr Garðaríki. Eitt var konjaksflaska; hún var eins og önnur brennivínsflaska, en með þeirri náttúru, að hún varð aldri tóm; úr henni staupaði Djúnki sig jafnharðan og kallaði Heiðrúnardropa. Annan hlut átti Djúnki, þar var brevíaríum eðr lesbók meðr látúnsspennslum; þá lesbók hafði Guðmundr góði fyrrum átta, en nú var hún nokkuð máð orðin, en þó var hún öll slegin með járni og prinsmetalli. Þriðja hlut átti Djúnki, það var Guðbrandarbiblía; hún var svo stór, að hún tók honum í klof og var mesta gersimi. Enn átti Djúnki hinn fjórða hlut, það var kýr; þá kú hafði Djúnki keypt austr í Kyrjálabotnum, hún var mjólkurkýr mikil og stólpagripr, og ekki laust við, að Finnar legði átrúnað á kúna. Svo bar til, að Djúnki sat í stofu sinni einhvern dag norðr í Finnmörk, og er að lesa brevíaríum og dreypa á Heiðrúnardropa; gekk lestrinn vel, því að Djúnki var vel læs og gáfaðr, en brevíaríum vel ritið og allt með nótum og málverkum. Mælti Djúnki „sursum corda“ við hverja línu, það er: upp hjörtun. Þá heyrðist skruðningr mikill frammi í bæjardyrum, og leið eigi á löngu áðr kýrin kom inn í stofuna og bæjardyraumbúninginn allan á herðakambinum og stofudyrnar tók hún með, því að kýrin var sterk og óð fast fram, en húsið eigi sem traustbyggðast. Vaknaði Djúnki nú upp úr guðhræðslusvefninum við illan draum, og hafði engin önnur ráð en þau, að hann klifraðist uppá Guðbrandarbiblíu. Kýrin var í skörungshug og froðufelldi og litaðist um alla vegu; þótti henni margt nýstárlegt inni hjá Djúnka að sjá, sem von var, en þó virtist henni biblían merkilegust, því að hún var mikilhæf að sjá og Djúnki þar upp á biblíunni eins og hrafn á hjalli og var lafhræddr. En þó hafði kýrin alls eigi í hyggju að gera neitt illt af sér, því að hún hafði aldri etið af skilningstré góðs og ills, og kunni því engan greinarmun á þessum hlutum að gera. Gengr hún nú að Guðbrandarbiblíu og rekr hornin á kaf og þegar í gegnum spjöldin, en Djúnki datt ofan af biblíunni. Varð biblían nú blýföst á hornunum kýrinnar, en kýrin hristi höfuðið og vildi fá biblíuna til að detta af sér, en það tókst eigi; þá varð kýrin svo trufluð og rugluð af hræðslu, með því líka að dyraumbúningarnir krepptu að henni um leið, að hún ýtti sér í krákustíg aptr á bak út um dyrnar og hamaðist þá er hún kom út á túnið. Fór hún með biblíuna á hornunum og dyratrén á herðunum suðr um allt Hálogaland og Rogaland og hljóp út í sjóinn við Stafangr, þar öslaði hún fram fyrir Jaðarinn og fram með Ægissíðu og létti eigi fyrr en hún kom að Amsterdam; þar festist hún á leirunum í Rínárósum, og öskraði ógrliga. Stökk allt fólk inn í borgina og tók til að víggirða hana móti kúnni. En það er af Djúnka að segja, að hann bergði á Heiðrúnardropa eins mikið og Þórr drakk af horninu hjá Útgarðaloka; færðist þá fjör og þrek í Djúnka, og fékk hann sér nú sleða af órökuðum selskinnum; þann sleða drógu tíu graðhreinar og fimm Lappar; en Djúnki sat á sleðanum og hafði konjaksflöskuna í annarri hendinni, en brevíaríum í hinni; hann var í loðnum hreindýrsfeldi og hinn vígamannligasti. Fór Djúnki nú að elta kúna og hugðist að taka af henni biblíuna; ekr hann nú á snæfönnum eptir endilöngum Kili og suðr eptir öllum Noregi, æskjandi eptir heppilegri ferð og hringjandi saman flöskunni og brevíaríó, svo heyrðist langar leiðir suðr í heim. Hverfum vér nú þar frá að sinni. Nú var allt með kyrrð og spekt í Parísarborg, og réði Pelissier ríkinu ásamt með keisarafrúnni vel og skörugliga; var keisarafrúin hvers manns hugljúfi, sem von var, því að hún tók öllum fram að allri kvenligri prýði og ágæti hjartans, en Pelissier var vitr maðr og einarðr og kunni manna best til allra stjórnligra starfa. Þá var Marmier kominn aptr frá Ítalíu til París. Bar nú svo til einn góðan veðrdag, að Pelissier lá í rúmi sínu um morguninn, og var að drekka kaffe og lesa harmagrát Guðmundar Torfasonar um skipskaðann mikla; fannst Pelissier mikið um kvæði þetta. Þá heyrði hann allt í einu læti mikil í norðrátt, öskr og undirgang og skruðning, glamr og hringingar og undarligt skrölt; mátti hann eigi þetta skilja og var lengi djúpliga hugsandi um þennan hlut. Loksins hringdi Pelissier; þá kom Alexander Dumas inn. „Hvaða ólæti eru þetta?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Alexander Dumas. „Farðu út, Alexander Dumas, og sæktu Lamartíne, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Alexander Dumas út og sótti Lamartíne. „Hvaða ólæti eru þetta, Lamartíne?“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, sagði Lamartíne. „Ætli það sé stríðið?,“ mælti Pelissier. „Ég veit ekki“, mælti Lamartíne. „Farðu út, Lamartíne, og sæktu Marmier, hann kann að vita það“, mælti Pelissier. Þá fór Lamartíne út og sótti Marmier. „Hvaða ólæti eru þetta, Marmier?“ mælti Pelissier. „Það er kýr“, sagði Marmier. „Hvaða kýr?“ sagði Pelissier. „Kýrin hans Djúnka“, sagði Marmier. Síðan sagði Marmier Pelissier frá öllu hvernig á stóð, því að hann hafði þá náttúru, að hann vissi allt, sem við bar á Norðurlöndum hvar sem hann var; fór Pelissier þá með Marmier hæst upp á Notre-Dame-kirkjuna til að sjá þetta, og sjá þeir þá, að Djúnki var kominn með kúna í einhvern mýrarflóa í Ardennerfjöllunum, var kýrin þar dottin ofan í mógröf, en Djúnki stóð á bakkanum og var að lesa bænir yfir kúnni. Bárust nú þessi tíðindi eins og logeldr á einu augnabliki um alla Parísarborg, og kom saman svo mikill múgr og margmenni, að þar var nær átta hundruð þúsund vígra karla; en þá komst kýrin upp úr mógröfinni og héldu þau Djúnki aptr norðr í heim, og eru bæði úr sögunni. En er mannsafnaðrinn frétti, hvað um var að vera, þá kom upp kurr mikill og vildu þeir vinna til einhvers frama; hugðu þeir sér annað til afreksverka en að draga eina kú upp úr mógröf; en Frakkar eru menn fjörugir og fúsir til stórvirkja; tók Pellisier þá það til bragðs, að hann sendi allan þennan her til Napóleons; var Djúnki orsökin til alls þessa liðssafnaðar, þótt hann vissi eigi, og því hlutum vér að skýra svo ýtarliga frá öllum þessum atvikum. Fóru þeir Marmier og Alexander Dumas með herinn til Ítalíu; hafði Napóleon nú ógrynni hermanna.",25,Hvað varð um liðsöfnuð Parísarbúa eftir að Djúnki og kýrin hurfu úr sögunni?,A,A Hann gekk til liðs við Napóleon,B Hann víggirti borgina,C Hann fór til Amsterdam,D Hann rak allan búfénað í burtu,0 "Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.",36,Sögulegir vígvellir eru staðir þar sem,C,A aftökur fara fram. ,B heimsfrægir atburðir hafa átt sér stað. ,C sannanlega hefur verið barist. ,D stríðsmyndir eru látnar gerast.,2 "Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.",37,Hverjum fannst fórnirnar réttlætanlegar?,D,A Áströlum ,B Indónesum ,C Réttlátu fólki um allan heim ,D Skæruliðum,3 "Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.",38,Að slást í för með dáindismönnum merkir að fara með,A,A ágætismönnum. ,B feigum mönnum. ,C sérvitringum. ,D ævintýramönnum.,0 "Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.",39,Hvers vegna þurfti að flytja krókódílinn?,C,A Hann átti að fara í þjóðgarðinn. ,B Hann hafði villst af leið. ,C Hann ógnaði fólki á ströndinni. ,D Hann var særður á höfðinu.,2 "Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.",40,Hvers vegna þótti fólkinu mikið til krókódílsins koma?,A,A Hann tengdist þjóðtrú þess. ,B Krókódílar eru mjög sjaldgæfir. ,C Mennirnir lögðu mikið á sig fyrir hann. ,D Það hafði ekki séð krókódíl áður.,0 "Sögulegir vígvellir eru alltaf svolítið sérstakir staðir að skoða. Það er sem frásagnir af atburðum og átökum, sem þar hafa átt sér stað, lifni fyrir hugskotssjónum manns, nánast eins og í kvikmynd; hugdirfska og hugleysi, hreysti og dugleysi, hljóð hverskonar, sverðaglamur, skothvellir, sprengjudynur, baráttu- og sársaukaöskur, kveinstafir, blóðbað og loks kyrrðin sem leggst yfir valinn þegar öllu er lokið. Á hugann leita ótal spurningar; var til einhvers barist, hvað breyttist, voru fórnirnar réttlættar, hefði verið hægt að komast hjá hildarleiknum eða var hann óumflýjanlegur? 2 Þessar og þvílíkar hugsanir leituðu óneitanlega á mig í ökuferðum um fjöllin í Austur-Tímor þar sem frelsisher sjálfstæðissinna hafði hafst við svo árum skipti svo og óbreyttir borgarar á flótta undan vel búnum herjum Indónesa, sem kembdu fjöllin og dembdu yfir þau eiturefnum, eyddu þannig laufum trjánna og beruðu svörðinn þar sem skæruliðarnir skriðu milli fylgsna sinna, oft sárir, svangir og sjúkir. Flestir féllu í valinn, en fjölmargir lifðu samt af og sjá nú fram á þann dag að landið þeirra verði sjálfstætt ríki, sjá fórnirnar og valkestina réttlætta. 3 Sérstaklega varð þessi tilfinning mögnuð þegar ég átti þess kost að fara yfir fjallgarðinn mikla milli norður- og suðurstrandanna, aka þar um í náttmyrkri og sjá tunglskinið lýsa upp hvíta, dauða trjábolina og stjörnurnar sindra yfir dökkum þústum fjallanna. Hvergi rafmagnsljós að sjá, þorpin öll í fasta svefni og þó - öðru hvoru brá fyrir flöktandi bjarma af kertaljósi eða lýsislampa. Frásagnir um lífið og stríðið í fjöllunum urðu ennþá raunverulegri, öðluðust öflugra inntak, nýjar víddir. 4 Erindið upp í fjöllin var dálítið óvenjulegt. Ég hafði slegist í för með þremur dáindismönnum sem voru að flytja krókódíl frá baðströndinni austan við Dili í örugga höfn við þorpið Betano á suðurströndinni. Hann hafði angrað baðstrandargesti og vildu sumir skjóta hann - einhver hafði reyndar þegar reynt það, því að hálft andlitið var lemstrað, en ráðgjafi stjórnarinnar í fiskveiðimálum og sjávarlíffræði, Ástralinn Richard Mounsey, var ekki aldeilis á því. Hann brá sér til Darwin og náði þar í gildru - búr, sem lagt var úti fyrir ströndinni, egndi fyrir krókódílinn með kjúklingum og öðrum krásum og þegar hann hafði bitið á agnið var búrið dregið að landi, því lyft upp í bát, sem rennt var upp á sleða, sem festur var aftan í pallbíl. 5 Eftir að hafa gefið krókódílnum væna valíumsprautu til að róa hann niður og keypt nesti fyrir liðið var haldið upp í fjöllin. Vegalengdin er varla meira en hálft annað hundrað kílómetra milli stranda, en ferðin suður tók sjö klukkustundir - bakaleiðin um fimm stundir. Vegirnir voru slæmir og seinfarnir, endalausar beygjur upp og ofan fjöllin. Því varð að aka hægt til þess að „króksa“ yrði sem minnst meint af ferðalaginu. Nema þurfti staðar á klukkustundarfresti til að hella yfir hann vatni svo hann þornaði ekki upp og vitaskuld varð að stoppa öðru hverju í þorpum og bæjum og leyfa ungum sem öldnum að sjá. Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til að skoða krókódíl í návígi. Enda vakti hann mikla lukku og þá ekki síður þremenningarnir fyrir að leggja á sig þetta erfiði til að bjarga dýrinu; það kunnu fjallabúar vel að meta sem aðrir, því krókódíllinn á sér alveg sérstakan sess í hugum Austur-Tímora. Ég hef áður sagt frá sögunni um drenginn sem bjargaði krókódílsunganum sem villtist upp á land og hlaut fyrir þau laun, að krókódíllinn breytti sér í land handa honum og afkomendum hans að lifa af. Sagan er væntanlega til komin af því að eyjan Tímor er í laginu lík krókódíl.",41,Fyrsta efnisgreinin einkennist af,A,A andstæðum. ,B mótsögnum. ,C myndhverfingum. ,D viðlíkingum.,0 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",42,Hvers vegna vildi sögumaður fá tröppur?,A,A Til að hlífa fótunum. ,B Til að ná upp í efstu hillurnar. ,C Til að opna gluggana. ,D Til að sitja á.,0 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",43,„þó legðist sú líkn með þraut.“ Hvað merkir skáletraða orðið?,D,A gróði ,B lán ,C lausn ,D náð,3 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",44,Hvað veldur félagslegri útskúfun perlusjúklinga?,A,A Lyktin af fótrakanum. ,B Sallinn í sokkunum. ,C Tíð sokkaskipti. ,D Verkirnir í tánum.,0 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",45,Hver urðu viðbrögð Jóns læknis við vanda sögumanns?,C,A Hann má ekkert segja vegna trúnaðar. ,B Hann telur rétt að halda sjúkdómnum niðri. ,C Hann vill gerast umboðsmaður sögumanns. ,D Hann vill kaupa perlurnar.,2 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",46,Í hverju var „stóra tækifærið“ fólgið?,B,A Að fá sjaldgæfan sjúkdóm. ,B Að hagnast verulega. ,C Að hitta auðugar konur. ,D Að lifa um efni fram.,1 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",47,Í lok sögunnar,B,A er sögumaður ríkur og vinsæll. ,B hlær sögumaður að konum með perlur. ,C upplýsist um nafn sögumanns. ,D virðist framtíð sögumanns óljós.,1 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",48,Hvaða málsháttur lýsir sögunni best?,B,A Betra er illt að gera en ekki neitt. ,B Engin er rós án þyrna. ,C Illur fengur illa forgengur. ,D Þegar ein báran rís er önnur vís.,1 "Fyrir nokkrum árum fór ég fyrst að finna öðru hverju fyrir mjög einkennilegri og óþægilegri tilfinningu í tánum. Hún var líkust náladoða, en þó yfirleitt heldur sterkari, á köflum gat þetta orðið allt að því sársaukafullt. Lengi vel sinnti ég ekkert þessum óþægindum, hélt að um væri að ræða einhverskonar harðsperrur eða gigt, sennilega atvinnusjúkdóm, ég vann um þetta leyti í bókaverslun og þurfti oft að tylla mér á tær. Ég vísaði til vinnuverndarsjónarmiða og tókst þannig að fá vinnuveitanda minn til að útvega mér tröppur. En ástandið lagaðist samt ekki neitt, versnaði jafnvel heldur. Kom þar að lokum að mér hætti að standa á sama og ég fór smátt og smátt að verða alvarlega hræddur um að eitthvað væri meira en lítið bogið við fæturna á mér. Ég tók að kenna skónum mínum um, þeir væru alltof þröngir, og við fyrstu hentugleika fékk ég mér rúmgóða og þægilega íþróttaskó. En því fór víðsfjarri að þessi óþægilega tilfinning lagaðist neitt við þessar aðferðir. Ef eitthvað var ágerðist sársaukinn enn, uns hann jaðraði við þjáningar, og um leið tók hann að breytast. Það var eins og verkurinn færi nú einnig vaxandi millitánna. Um svipað leyti var það sem ég fór að taka eftir undarlegri möl eða salla sem vildi setjast í sokkana mína, ekki síst ef ég hafði verið lengi í sömu skónum, helst í heitu veðri. Einkennilegast þótti mér, að fyrirbærið virtist ekki standa í neinu sambandi við það hvort ég hafði verið á ferli í möl og sandi eða ekki. Það var hreinlega eins og þessi óþrifnaður kæmi ekki utan frá. Þar kom, að mér fannst ég orðinn alvarlega sjúkur og dreif mig til Jóns Einarssonar læknis. Hann rannsakaði mig vel og lengi, fletti síðan upp í nokkrum bókum og fáeinum tímaritum, en spurði svo strax að því loknu hvort hann gæti fengið að skoða sokkana mína. Datt mér þá helst í hug að ég væri haldinn einhverskonar sokkaofnæmi, og leist hreint ekki á blikuna, ef til vill yrði ég tilneyddur að ganga sokkalaus eða í einhverjum hallærislegum sjúkrasokkum það sem eftir væri ævinnar. En Jón læknir skoðaði sokkana vel og vandlega og spurði síðan hvort hugsanlegt væri að ég hefði orðið var við einskonar möl eða salla í sokkunum. Þá var mér satt að segja alvarlega brugðið, en gat þó auðvitað ekki annað en játað þessu. Hann lagði sokkana á borðið, sneri þeim síðan við og hristi þá, svo fáein korn hrundu á borðið, en þau skoðaði hann gaumgæfilega undir smásjá. Ég heyrði að hann greip andann á lofti og sagði hvað eftir annað við sjálfan sig, að hann væri svo aldeilis hissa. Hann sveimérþáaði sér duglega inn á milli, fletti upp í enn fleiri bókum, skoðaði myndir, töflur og línurit, bar saman og velti vöngum. Þið getið rétt ímyndað ykkur líðan mína á meðan. Því næst kallaði hann á ritara sinn og sagði henni að hún mætti fara heim. Síðan sneri hann sér að mér og sagði mér lágt hvað um væri að vera. Hann var mjög ákafur og óðamála. Ég væri með það sem kallað væru perlutær eða „ostru-syndrómið“ sem væri ákaflega fágætur sjúkdómur eða öllu heldur ástand, hann sjálfur hefði til dæmis aldrei séð slíkt áður á langri læknisævi, en hins vegar lesið um það endur fyrir löngu og síðan aftur nú. Meinsemdin lýsir sér þannig að tærnar taka skyndilega, af óþekktum orsökum, að mynda perlur utan um örsmá sandkorn, ryk eða annað sem alltaf vill slæðast ofan í skó. Sjúkdóminn sagði hann ólæknandi og stundum kvalafullan, en þó legðist sú líkn með þraut, að hann væri mjög ábatasamur, þar sem perlurnar væru í háu verði. Því miður legðist svo aftur á móti sú þraut með líkn að perlumyndunin yrði örust og gæðin mest ef fótraka væri haldið í hámarki, en sokkaskiptum í algjöru lágmarki. Perlusjúklingar leiðast því einatt vegna gróðavonarinnar til athæfis sem magnar sjúkdóminn, en veldur um leið félagslegri útskúfun. Jón upplýsti mig enn fremur um það, að mjög erfitt væri að koma perlum þessum á markað ef neytandinn vissi hvaðan þær kæmu, en umboðsmaður bundinn þagnarheiti væri sú lausn sem yfirleitt hefði reynst sjúklingum best. Þar sem hér væri um sjúkdóm að ræða og hann sjálfur væri bundinn af Hippókratesareiðinum um þögn þar að lútandi, hlyti að vera einfaldast ef hann tæki þetta að sér, enda væri slíkt trúnaðarsamband milli sjúklings og læknis í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Ég fann að mitt stóra tækifæri var komið, það hefur alltaf verið mín gæfa í lífinu að skynja augnablikið. Við gengum strax til samninga. Nú er ég aldrei þessu vant orðinn efnaður maður og ég nýt þess eins og ég mögulega get þó mér líði oft ekki vel í tánum og þurfi alltaf að vera einn. Mest finnst mér gaman að sjá fínu frúrnar í sjónvarpinu skarta perlufestum frá Hermanni Kjögx gullsmiði á Laugaveginum, en við skiptum aðallega við hann. Þá hugsa ég oft að ef þær bara vissu. Og stundum get ég hreinlega ekki varist brosi þegar Hermann er að auglýsa.",49,Sagan einkennist helst af,C,A bölsýni. ,B háði. ,C kímni. ,D samúð.,2 "Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.",50,Vinátta Þorgeirs og Þormóðs var til komin vegna þess að þeir,A,A höfðu svipað lundarfar. ,B voru á sama aldri. ,C voru sömu ættar. ,D voru vinsælir meðal nágranna.,0 "Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.",51,Í þriðju efnisgrein er fyrirboði um ævi Þorgeirs og Þormóðs. Af henni má ráða að,C,A annar felli hinn með vopni. ,B annar hefni hins. ,C þeir falli báðir fyrir vopni. ,D þeir felli marga menn.,2 "Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.",52,Þorgeir og Þormóður,B,A breyttu eftir siðfræði kristninnar. ,B hugðu lítt að lífi eftir dauðann. ,C trúðu ekki á dauðann. ,D voru trúræknir.,1 "Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.",53,Í sögunni er talað um jafnaðarmenn. Við hvað er átt?,C,A Fóstbræður ,B Hermdarverkamenn ,C Réttsýnismenn ,D Stjórnmálamenn,2 "Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.",54,Hávar lét líf sitt vegna þess að hann,B,A hafði átt í illdeilum við Jöður. ,B lét engan vaða yfir sig. ,C sýndi yfirgang. ,D vildi fá hestinn aftur.,1 "Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.",55,Hvers vegna vegur Þorgeir Jöður?,B,A Jöður ógnaði Þorgeiri. ,B Jöður vill ekki bæta föður hans. ,C Móðir hans hvetur hann til þess. ,D Þorgeir reiddist við víg föður síns.,1 "Hávar hét maður. Hann var Kleppsson. Hann bjó á bæ þeim er heitir að Jökulskeldu. Hávar var kynjaður sunnan af Akranesi og hafði farið þaðan fyrir víga sakir því að hann var mikill vígamaður og hávaðamaður og ódæll. Hann átti konu þá er Þórelfur hét. Hún var breiðfirsk að kyni. Hún var dóttir Álfs úr Dölum, göfugs manns og ágæts. Hávar og Þórelfur áttu son þann er Þorgeir hét. Hann var bráðger maður og mikill vexti og sterkur og kappsfullur. Hann nam á unga aldri að hlífa sér með skildi og vega með vopnum. Bersi hét maður er bjó í Ísafirði. Hann bjó á bæ þeim er á Dyrðilmýri heitir. Hann átti konu er Þorgerður hét. Son þeirra hét Þormóður. Hann var þegar á unga aldri hvatur maður og hugprúður, meðalmaður vexti, svartur á hárslit og hrokkinhærður. [ ........] Þorgeir og Þormóður óxu upp í Ísafirði og var snemmendis vingan með þeim því að þeir voru í mörgu skaplíkir. Snemmendis sagði þeim svo hugur um, sem síðar bar raun á, að þeir myndu vopnbitnir verða því að þeir voru ráðnir til að láta sinn hlut hvergi eða undir leggja við hverja menn sem þeir ættu málum að skipta. Meir hugðu þeir jafnan að fremd þessa heims lífs en að dýrð annars heims fagnaðar. Þormóður var nokkuru eldri en þó var Þorgeir sterkari. Uppgangur þeirra gerðist brátt mikill. Fara þeir víða um héruð og voru eigi vinsælir. Töldu margir þá ekki vera jafnaðarmenn. Höfðu þeir hald og traust hjá feðrum sínum sem von var að. Virtu margir menn sem þeir héldu þá til rangs. En þeir menn sem vanhluta þóttust verða fyrir þeim fóstbræðrum fóru á fund Vermundar og báðu hann koma af sér þessum vandræðum. Vermundur bauð Hávari og Bersa á sinn fund og sagði þeim að mönnum líkaði lítt til sona þeirra. „Ertu, Hávar, utanhéraðsmaður,“ sagði hann, „og hefir sest hér niður að engis manns leyfi. Höfum vér ekki amast við byggð þína hér til en nú sýnist mér standa af Þorgeiri syni þínum órói og stormur. Viljum vér nú að þú færir bústað þinn og byggð brott úr Ísafirði en Bersa og son hans munum vér af því eigi á brott reka að þeir eru hér kynjaðir. Væntum vér og að minni stormur standi af Þormóði er þeir Þorgeir skiljast.“ Hávar segir: „Ráða muntu því Vermundur að vér munum ráðast í brott úr Ísafirði með fé vort en eigi veit eg nema Þorgeir vilji ráða vistum sínum.“ Nú eftir þessa ráðagerð færir Hávar bústað sinn suður til Borgarfjarðar og byggði þar sem nú heita Hávarstóftir. Þorgeir var þá ýmist með föður sínum eða vestur í Ísafirði með Þormóði og var hann mörgum andvaragestur þar sem hann kom þó að hann væri á ungum aldri. [ ........] Jöður hét maður er bjó á bæ þeim er heitir á Skeljabrekku. Hann var garpur mikill og höfðingi, ódæll og lítill jafnaðarmaður við marga menn, ríkur í héraðinu og stórráður, vígamaður mikill og bætti menn sjaldan fé þótt hann vægi. Það bar að einn vetur að Jöður og húskarlar hans fóru út á Akranes að mjölkaupum. Í þeirri för kom hann til Hávars og bað að hann mundi ljá honum hest út á Nes. Hann léði honum hestinn „og vil ég að þú látir hestinn hér eftir er þú ferð aftur og hafir þú eigi lengra.“ Jöður hvað svo vera skyldu. Síðan fór hann út á Nes og keypti mjöl sem hann ætlaði og fór heimleiðis þá er hann hafði það annast að honum bar nauðsyn til. Og þá er hann fór utan með Grunnafirði um bæ Hávars þá ræddu förunautar hans um við hann að þeir mundu koma þar til húss og láta þar eftir hestinn. Jöður segir: „Eigi nenni eg að dveljast að því. Mun eg nú hafa hestinn heim undir klyfjum og senda honum þegar aftur er eg hefi haft mína nauðsyn.“ Þeir segja: „Gera máttu það ef þú vilt en eigi hefir Hávari jafnan líkað ef af því væri brugðið er hann vildi vera láta.“ „Ekki mun nú fyrir það gert,“ segir Jöður. Hávar sér ferð þeirra og kennir mennina, fer til fundar við þá og heilsar þeim og mælti: „Nú munuð þér láta hér eftir hestinn.“ Jöður segir: „Þú munt vilja lána mér hestinn heim til Skeljabrekku.“ Hávar segir: „Eigi vil eg að nú fari hesturinn lengra.“ Jöður segir: „Þó munum vér hafa hestinn þóttú viljir eigi ljá.“ Hávar segir: „Svo má vera að það sé.“ Hann hleypur að hestinum og hjó ofan klyfjarnar og tók í tauma hestsins og sneri heim á leið. Jöður hafði krókaspjót í hendi. Hann snarast þá að Hávari og leggur spjóti í gegnum hann. Af því sári lét Hávar líf sitt. Jöður tók hestinn og hafði með sér og fór leið sína til þess er Texti D (9 stig) Lestu textann vandlega og svaraðu svo spurningum úr honum. 13 hann kom heim. Heimamönnum Hávars þótti honum seint heim verða. Þeir leituðu hans og fundu hann dauðan þar sem hann hafði veginn verið. Þeim þótti þau tíðindi mikil vera. Í þann tíma var Þorgeir vestur í Ísafirði. Víg Hávars spurðist skjótt víða um héruð og er Þorgeir spurði víg föður síns þá brá honum ekki við þá tíðindasögn. Eigi roðnaði hann því að eigi rann honum reiði í hörund. Eigi bliknaði hann því að honum lagði eigi heift í brjóst. Eigi blánaði hann því að honum rann eigi í bein reiði. Heldur brá hann sér engan veg við tíðindasögnina því að eigi var hjarta hans sem fóarn í fugli. Eigi var það blóðfullt svo að það skylfi af hræðslu heldur var það hert af hinum hæsta höfuðsmið í öllum hvatleik. 3 [ ........] Nú er Þorgeir spurði víg föður síns þá fór hann á Reykjahóla til Þorgils og sagði honum að hann vildi fara suður í Borgarfjörð að hitta móður sína og bað að hann skyldi fá honum flutning yfir Breiðafjörð. Þorgils gerði sem hann bað. [ ........] Og er hann kom suður yfir Hvítá þá lagði hann leið sína til Skeljabrekku. Veður var þykkt og hlætt, myrkt úti bæði fyrir veðurs sakir og nætur. Þorgeir kom til Skeljabrekku síð um aftan og er hann kom á bæinn þá voru dyr aftur loknar og menn nýkomnir í stofu frá eldi. Ljós brann í stofunni. Þorgeir drap á dyr. Jöður tók til orða: „Á dyr er drepið. Gangið út nokkur sveina.“ Þá sá út húskarl einn og sér mann úti fyrir dyrunum standa með vopnum og spyr hver hann væri. Hann svarar: „Vígfús heiti eg.“ Húskarlinn mælti: „Gakk inn þú. Heimul mun þér gisting.“ Þorgeir segir: „Eigi þigg eg gisting að þrælum. Mæl þú að Jöður gangi út.“ Húskarl gengur inn er Þorgeir stóð úti. Jöður tók spjót í hönd sér og setti hjálm á höfuð sér og gengur út í dyr og tveir húskarlar með honum, sér mann standa fyrir dyrum og snýr spjótinu og setti spjótsoddinn í þröskuldinn. Hann spurði hver hinn komni maður væri. Sá sagði: „Eg heiti Þorgeir.“ Jöður segir: „Hver Þorgeir ertu?“ „Eg er Hávarsson.“ Jöður mælti: „Hvert er erindi þitt hingað?“ Hann sagði: „Eigi veit eg hvað til tíðinda verður en eftir vil eg leita ef þér viljið nokkuru bæta víg það er þú vóst Hávar föður minn.“ Jöður mælti: „Eigi veit eg hvort þú hefir það spurt að eg hefi mörg víg vegið og eg hefi ekki bætt.“ „Ókunnigt er mér það,“ segir Þorgeir. „En hvað sem um það er þá kemur þetta til mín að leita eftir þessum vígsbótum því að mér er nær hoggið.“ Jöður segir: „Eigi er mér allfjarri skapi að minnast þín í nokkuru. En fyrir því mun eg eigi þetta víg bæta þér Þorgeir að þá þykir öðrum skylt að eg bæti fleiri víg.“ Þorgeir svarar: „Þér munuð ráða hvern sóma þér viljið gera en vér munum ráða þykkju vorri.“ Nú ræddust þeir þessi orð við og stóð Þorgeir eigi allnær dyrunum. Hann hefir spjót í hægri hendi og sneri fram oddinum en exi í vinstri hendi. Jöður og hans menn áttu dimmt út að sjá þar sem þeir voru frá ljósi komnir en Þorgeiri var nokkuru hægra að sjá þá sem stóðu í dyrunum. Nú er þá varir síst þá gengur Þorgeir að dyrunum og lagði spjóti á honum miðjum og þegar í gegnum hann svo að hann féll í dyrnar inn í fang þeim fylgdarmönnum sínum. Þorgeir snýr í brott þegar í náttmyrkrinu en húskarlar Jöðurs standa yfir honum. Þá var Þorgeir fimmtán vetra gamall er víg þetta varð.",56,Hávar átti að flytjast frá Ísafirði en Bersi mátti búa þar áfram. Hvers vegna?,D,A Bersi hafði ekki í önnur hús að venda og fékk því að búa þar áfram. ,B Bersi var skyldur Vermundi og fékk því að vera kyrr. ,C Hávar átti Hávarstóftir og gat því flutt þangað. ,D Hávar var aðfluttur í sveitina og þurfti því að fara.,3 ,48,Hver er trumban í kvið höfundar?,A,A Hjartsláttur,B Hlaupastingur,C Magaverkur,D Ógleði,0 ,49,Hvert eftirfarandi er besta endursögn á fyrsta erindinu?,B,A Að hann hafi fengið kviðverki.,B Að hjartsláttur hans hafi aukist.,C Að honum hafi orðið óglatt.,D Að nú sé aðgerða þörf.,1 ,50,Í tveimur fyrstu erindum ljóðsins má finna,B,A innrím.,B persónugervingu.,C stuðla.,D viðlíkingu.,1 ,51,Ljóðið er,C,A fjórar ferskeytlur.,B hefðbundið.,C óhefðbundið.,D rétt stuðlað.,2 ,52,Hugblær þessa ljóðs er,B,A alvöruþrunginn.,B angurvær.,C ögrandi.,D gamansamur.,1 ,53,Hvaða máltæki lýsir ljóðinu best efnislega?,D,A Ástin spyr ein að jafnræði.,B Brigðul er kvenna ást.,C Eigi leyna augu ef ann kona manni.,D Oft er ást við fyrstu sýn.,3 ,54,Hvaða lýsingarorð hæfir best útliti prestsins?,D,A Fyrirmannlegur.,B Matarmikill.,C Ógnvænlegur.,D Subbulegur.,3 ,55,Hver voru viðbrögð prestsins þegar sögumaður og Jón Kægill komu til stofu?,B,A Hann heilsaði af innileik.,B Hann hundsaði þá.,C Hann skalf á beinunum.,D Hann varð illur viðureignar.,1 ,56,Hvernig var litið á dauða Jóns Franssonar?,B,A Aðeins presti fannst hann eðlilegur.,B Prestur hafði ákveðnar grunsemdir um hann.,C Sýslumaður hafði ýmsar athugasemdir um hann.,D Öllum fannst dauðdaginn eðlilegur.,1 ,57,Hvers vegna varð prestur hissa þegar ráðsmaðurinn svaraði?,B,A Presturinn var ekki að spyrja hann.,B Presturinn ætlaðist ekki til að fá svar.,C Ráðsmaðurinn svaraði með útúrsnúningi.,D Ráðsmaðurinn talaði í undarlegum tón.,1 ,58,Hvað gerðu sýslumaður og prestur saman?,C,A Brugguðu sterka drykki.,B Heimsóttu Jón á Svínanesi.,C Rannsökuðu dauða Jóns Franssonar.,D Borðuðu súrmeti og magál.,2 ,59,Hvað var í kútnum?,B,A Brjóst og magáll í vatni.,B Garnir og magi í tréspíra.,C Ristill og magáll í brennivíni.,D Garnabaggi og magafylli í spíritús.,1 ,60,Réttargögnin eyðilögðust vegna þess að,A,A Jón Kægill skipti um vökva.,B Jón Kægill var mjög drykkfelldur.,C þau voru ekki geymd í góðu íláti.,D þeir voru lengi á leiðarenda.,0 ,61,"„.. teygð langt ofan eftir fellingafjöllum niðurandlitsins“. Hér er dæmi um",C,A einlægni,B margræðni,C myndhverfingu,D persónugervingu,2 ,62,Hvers vegna kastaði Jón Kægill upp?,B,A Hann hafði átt aðild að morðinu.,B Hann hafði drukkið innihald kútsins.,C Hann óttaðist refsingu prestsins.,D Honum ofbauð lýsingar prestsins á krufningunni.,1 ,63,Hvers vegna vildi sögumaður vera í einrúmi?,B,A Svo hann gæti forðast Jón Kægil.,B Svo hann gæti hlegið að atburðinum.,C Svo hann gæti hugsað málin að vild.,D Svo hann gæti kastað upp.,1 ,64,Sagan gerist,C,A á söguöld (um 1000).,B á Sturlungaöld (um 1250).,C á upplýsingaöld (um 1750).,D í byrjun 20. aldar (um 1930).,2 ,65,Hvaða stílbragð er áberandi í textanum?,B,A andstæður.,B kímni.,C minni.,D vísun.,1 ,66,Hverrar trúar er konungurinn?,D,A ásatrúar,B forlagatrúar,C heiðinn,D kristinn,3 ,67,„Að blóta á laun“ þýðir að,A,A ástunda heiðna siði í laumi.,B hallmæla konungi við þegna hans.,C nota klúrt orðbragð þegar enginn heyrir.,D vanda sig laumulega við heiðin trúarbrögð.,0 ,68,Í textanum er talað um róg. Þetta þýðir að,B,A koma upp um glæp einhvers.,B ljúga ódæði upp á einhvern.,C njósna um einhvern.,D segja skemmtisögur um einhvern.,1 ,69,Af sögukaflanum má ráða að Kálfur og Hallfreður voru,D,A blótbræður.,B keppnismenn.,C kunningjar.,D óvildarmenn.,3 ,70,Hvers vegna var Kálfur sendur burtu?,B,A Til að finna Þorleif hinn spaka.,B Til að friður mætti vera við hirðina.,C Til að leita Þórs líkneskis Hallfreðar.,D Til að rannsaka pyngju Hallfreðar.,1 ,71,"Hvað merkir viðurnefni Þorleifs, „hinn spaki“?",D,A grimmi,B heiðni,C rólegi,D vitri,3 ,72,Hvers vegna er sverð Hallfreðar kallað konungsnautur?,B,A Konungur á sverðið.,B Konungur gaf sverðið.,C Konungur var drepinn með sverðinu.,D Konungur vildi eiga sverðið.,1 ,73,Hvernig komst Hallfreður að Þorleifi?,A,A Hann dulbjó sig sem förumann.,B Hann laumaðist aftan að honum.,C Hann stökk út úr skóginum.,D Hann þóttist vera blindur.,0 ,74,Hvað á Þorleifur við með orðunum: „eigi verður þú mér alllítill fyrir augum“?,A,A Að Hallfreður sé að dulbúast.,B Að Hallfreður sé lítið fyrir augað.,C Að Hallfreður sé minni en hann sýnist.,D Að Hallfreður sé smávaxinn.,0 ,75,Hallfreður gefur Þorleifi annað augað vegna þess að,D,A hann er ekki illmenni inn við beinið.,B hann vill ekki að láta konung segja sér fyrir verkum.,C honum fannst ekki hetjulegt að blinda svo væskilslegan mann.,D honum fannst Þorleifur ekki hafa unnið til refsingar.,3 ,76,Konungi fannst Hallfreður,A,A hafa hálfklárað vinnu sína.,B hafa platað sig.,C hafa unnið gott verk.,D sinna illa sinni skyldu.,0 ,77,Á tímum Íslendingasagna er sæmdin afar mikilvæg. Í lok kaflans er Hallfreður í góðri sæmd með konungi sem þýðir að hann,C,A er áfram hirðmaður konungs.,B hefur það náðugt hjá konungi.,C nýtur virðingar konungs.,D er undir verndarvæng konungs.,2 ,78,Hvert er sjónarhorn sögumanns?,C,A Hann er alvitur og sér inn í hug persónanna.,B Hann er einn þátttakenda í sögunni.,C Hann er hlutlaus og fellir enga beina dóma.,D Hann takmarkar vitneskju sína og sér aðeins inn í hug aðalpersónunnar.,2 "Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!",48,Hvað fannst sjómanninum um ættjarðarást?,B,A Honum fannst hún litlaus.,B Honum fannst hún orðagjálfur.,C Honum fannst hún ódýr kostur.,D Honum fannst mikið til hennar koma.,1 "Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!",49,Hvaða lykt barst af landi?,B,A Lykt frá bílaumferðinni.,B Lykt frá gróðrinum.,C Lykt frá höfninni.,D Lykt frá síldarbræðslunni.,1 "Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!",50,Botnaðu setninguna: Sjómaðurinn grætur vegna þess að hann,C,A er að rífast við skipsfélagana.,B er einmana.,C kemst ekki í tiltekin haustverk.,D saknar konu sinnar.,2 "Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!",51,Botnaðu setninguna: Sjómaðurinn er,C,A drykkfelldur í landi.,B kraftmikill sjóari.,C rík tilfinningavera.,D ræfill er á reynir.,2 "Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!",52,Botnaðu setninguna: Höfundur ljóðsins,A,A lætur ljóðmælanda segja frá í fyrstu persónu.,B lætur ljóðmælanda segja frá í þriðju persónu.,C segir frá í fyrstu persónu.,D segir frá í þriðju persónu.,0 "Ættjarðarást - gef ekkert fyrir svoleiðis fínt kjaftæði sagði sjómaðurinn ungi og hellti í glasið og þó - við höfðum verið að lóna dögum saman sá ekki til lands fyrir þokumollu allt í einu stóð vindur af landinu og sterk lykt - angan af lyngi - lagðist yfir dallinn ég fleygði mér á dekkið og grenjaði eins og smákrakki mig langaði svo mig langaði svo mikið í berjamó!",53,"Ættjarðarljóð, ort til lofs ættjörðinni til eflingar þjóðernisvitundar, fylgdu gjarnan ákveðinni bókmenntastefnu á fyrri hluta 19. aldar. Hvað kallast sú stefna?",C,A félagslegt raunsæi,B póstkortastíll,C rómantík,D raunsæi,2 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",54,Hvert var helsta erindi stúlkunnar til Íberalands?,D,A Að hitta strák.,B Að hitta sænska stúlku.,C Að losna frá mömmu.,D Að mennta sig.,3 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",55,Hvers vegna var óvild milli stúlknanna sem leigðu saman?,A,A Skapferli þeirra var ólíkt.,B Tungumál þeirra voru ólík.,C Þær kepptust um hylli piltsins.,D Þær voru ólíkar í útliti.,0 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",56,Hvað fannst stúlkunni um piltinn?,A,A Álitlegur,B Beinaber,C Undarlegur,D Luralegur,0 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",57,Hvenær tjáði pilturinn stúlkunni ást sína?,B,A Á þeirra fyrsta fundi.,B Eftir að þau sáust í annað sinn.,C Þegar þau heimsóttu foreldra hans.,D Þegar þau sáust í annað sinn.,1 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",58,Hvers vegna þótti foreldrum piltsins stúlkan efnileg tengdadóttir?,D,A Vegna fjölskyldu hennar,B Vegna framkomu hennar,C Vegna heimalands hennar,D Vegna útlits hennar,3 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",59,Hvernig breyttist sænska stúlkan eftir að pilturinn kom til sögunnar?,D,A Hún varð eigingjörn.,B Hún varð fantaleg.,C Hún varð háðsleg.,D Hún varð uppáþrengjandi.,3 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",60,Hvers vegna slitnaði samband stúlkunnar og piltsins?,B,A Vegna afskipta sænsku stúlkunnar.,B Menningarlegt baksvið þeirra var ólíkt.,C Pilturinn var reynslulaus í ástarmálum.,D Skapferli þeirra var ólíkt.,1 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",61,Hvar fann stúlkan svörin sem hún leitaði?,B,A Í föðurgarði,B Í hjarta sínu,C Hjá móður piltsins,D Í menningu innfæddra,1 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",62,Botnaðu setninguna: Sagan gerist,C,A á söguöld.,B í fornöld.,C í nútímanum.,D í framtíðinni.,2 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",63,Botnaðu setninguna: Þessi kafli ber yfirbragð,D,A ferðasögu.,B sendibréfs.,C sögulegs fróðleiks.,D þjóðsögu.,3 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",64,Hvaða stíleinkenni er áberandi í textanum?,A,A Persónur eru ónafngreindar.,B Persónur eru ýktar.,C Málfar er hversdagslegt.,D Textinn ber keim af nútímatalmáli.,0 ".Nú er þar til máls að taka að stúlka nokkur var borin í heiminn. Var það á eyju norður í höfum þar sem heitir Ísland og þar óx hún úr grasi í föðurgarði. Ekki er eyja þessi í alfaraleið en þar unir hraustlegt og duglegt fólk glatt við sitt og hefur viðurværi sitt af fiskveiðum og hugbúnaðargerð. Langt sunnan hennar liggur mikið land og stórt sem kennt er við þjóðina Íbera, en þegar þessi saga gerist, var langt um liðið síðan þeir voru á dögum, þótt niðjar þeirra væru enn í landinu. Nú bregður svo við að stúlkan heldur að heiman og segir ekki af ferð hennar fyrr en hún kemur suður í Íberaland þar sem borg ein mikil stóð á velli, fögur mjög og háreist. Hét hún Sevílla. Er hún kvaddi móður sína hafði hún sagt henni: „Ég vona að mér auðnist einnig að víkka sjóndeildarhring minn og finna mig.“ Mælti þá móðir hennar: „Sú von mun sannarlega rætast dóttir kær, en hafðu ávallt hugfast að það ert þú sjálf sem geymir lykilinn að öllu því sem leitar á huga þinn. Hvert sem þú ratar máttu aldrei gleyma því að svörin eru og verða alltaf í þínu eigin hjarta.“ Stúlkan hafði gengið í staðinn og svipast um. Þótti henni mikið til borgarfólksins koma og bar margt framandlegt fyrir augu. Gekk hún í félag við stöllu sína sænskættaða, sem gekk sömu erinda og hún og sömdu þær við kerlingu eina um að vistast hjá henni um veturinn. Fann þá brátt á að þær áttu ekki skap saman og óx fljótt af óvild þeirra í millum og höfðu hvorartveggju á sér vara. Dag einn lagði stúlkan leið sína til hallar. Var þar komið margt saman úr staðnum til leika og til að virða fyrir sér kúnstir manna þeirra er nefndir eru listamenn. [...] Þar sem hún stóð frammi fyrir stórum fleka sem á voru dregnar myndir af grænum ökrum, blómskrúði og dansandi konum í hvítum kyrtlum verður hún þess áskynja að þar er staddur piltur. Sér hún að hann er gjörvilega vaxinn og hermannlegur. Virti hann og fyrir sér flekann. Skyggndust þau hvort í augu annars, en eigi mæltust þau við. Nú ber svo við, kvöld eitt nokkru síðar að leiðir þeirra liggja saman í vertshúsi í staðnum miðjum. Var þar margt manna og drukkið bæði píkat og klaret en borinn fram matur sá er Íberar nefna tapaska, og er norrænu fólki oft fremur til jórturs en fylli. Þekktu þau þar hvort annað og gekk pilturinn til stúlkunnar og mælti: „Hvernig líkaði yður sýningin?“ Svarar hún þá: „Mér líkaði hún dável, en yður?“ Sátu þau lengi á tali þá um kveldið og fræddust um siði hvors annars. Fylgdi pilturinn stúlkunni heim, laust fyrir miðnættið. Næsta dag lá orðsending í póstkassa stúlkunnar rituð laust eftir miðnætti. Þar tjáði pilturinn stúlkunni ást sína og bauð henni að fylgja sér í hús foreldra sinna eigi langt utan borgarmúra. Varð hún allglöð við og þáði boðið. Næsta dag sótti hann stúlkuna í vagni sínum og óku þau út í héruð þau þar er pilturinn hafði slitið barnsskónum. Voru þau fögur á að líta. Var faðir hans höfðingi mikill, bjó stóru búi, var í góðum efnum og hafði húsað staðinn af mikilli reisn. Margt hafði hann og hjúa. Tóku hann og húsfreyja stúlkunni vel og sögðust ekki hafa í aðra tíð litið jafn væna stúlku og þótti þeim mikið um að hún var norræn og lofuðu yfirbragð hennar og fagran augnlit. Buðu þau henni þar að vera svo lengi sem hún vildi og töldu hana gott kvonfang syni sínum. Var nú dvöl stúlkunnar með Sevíllubúum öll með öðrum brag. Unnust þau pilturinn mjög og kom hann oft að finna hana og sat þá lengi nætur á hljóðskrafi við hana en vistfélagi hennar sat mjög um að gera þeim ómak og stugga við þeim þá síst varði og var stúlkunni mikill ami að þessu. Tókst henni þó að koma þeirri sænsku úr húsi eitt kvöldið og rekkjaði þá með piltinum. Trúði pilturinn stúlkunni fyrir því að fyrr hefði hann ekki konu kennt, en stúlkan þagði við... Pilturinn var lærdómsmaður og vildi fullnema sig í þeirri grein sem kennir hvernig smíða má fljúgandi vélar. Sótti hann námið af miklu kappi og gilti það sama um stúlkuna, en þess í millum gengu þau til skemmtana æskufólks þar í staðnum ellegar voru á búi foreldra hans. Gengu þau ávallt til messu á sunnudögum því pilturinn rækti mjög trú sína sem og allt hans heimilisfólk. Helst var það talið stúlk- unni til meins að hún skyldi ekki vera pápísk og þekkjast ekki siði pápista, frábiðja sér og milligöngu sællra meyja og heilagra manna eður gera Maríu guðsmóður að sínum árnaðarmanni. Varð brátt fátt milli hennar og hans fólks því ekki þóttist það geta lagt lag sitt við undanvillinga sem ekki þýddust páfann, boð hans eður bönn, né gengu til skrifta og fúlsuðu við hinum heilögu sakramentum sem örgustu heiðingjar og djöfuls lagsmenn. Frestaði pilturinn nú að biðja um hönd hennar því ekki vildi stúlkan norræna ganga af siðum sinna landsmanna og snúast til pápískrar villu. Varð henni því brátt óglatt heima á búi piltsins væri hún þar stödd og beiddist undan því að fara þangað úr staðnum, kaus heldur að njóta þess sem staðarbúar tilreiddu af skemmtan. Varð af ósætti þeirra í millum því ekki þóttist pilturinn skilja hugarþel hennar og slitu þau brátt samvistum. Sorg piltsins var þó meiri en stúlkunnar, enda var hann lítt reyndur í ástarfari og hreinlynd sál og treysti sér ekki til að koma til hennar oftar á kvöldum eður eiga við hana hljóðskraf eður liggja með henni í rekkju. Ekki sýtti stúlkan þessi málalok. Var hún vinsæl af staðarbúum og var hún oft að veislum og leikjum og þóttist hún nema margt um háttu Íbera og tungu, en einnig sagði hún margt af sínum heimahögum og voru margir fúsir að inna hana frétta. Hún var mikið í förum þar um velli og skóga, hélt út að morgni en snéri heim er húmaði að kveldi, hélt oft til strandar og sætti lagi til lengri ferða með lestum, var að skemmtunum, heyrði leikið á pípur og hlýddi á bumbur barðar og skemmti sér að leikjum trúða. Fannst brátt á að stúlkan var rík af dyggðum og þóttist hún nú fyrst vera þess áskynja er hún kom með framandi þjóðum. Var hún fljót að semja sig að háttum fólks þar í borginni og átti auðvelt með að fóta sig á framandi slóðum. Þóttist hún hér hafa mikið af lært og varð henni hugsað til kveðjuorða móður sinnar um að hvert sem hún rataði væru svörin ávallt í hennar eigin hjarta. Daginn fyrir burtferð heimsótti stúlkan piltinn og kvaddi hann. Fór hið besta á með þeim og kvöddust þau innvirðuglega og með mikilli blíðu. Hétu þau því bæði að gleyma hvort öðru aldrei...",65,Hvert er sjónarhorn höfunda?,A,A Sögumaður segir frá í 3.p. et.,B Sögumaður segir frá í 3.p. ft.,C Ein persónanna segir frá í þátíð.,D Ein persónanna segir frá í nútíð.,0 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",66,Hvað leggur Óttar til við Ávalda í byrjun textans?,C,A Að þeir fari með Sokka víkingi til Íslands.,B Að þeir hafi það náðugt á Íslandi.,C Að þeir kaupi skip til að fara til Íslands.,D Að þeir útvegi sér ferð til Íslands.,2 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",67,Hvað vildi Óttar gera áður en þeir færu til Íslands?,B,A Fara í víking.,B Fremja hefndarvíg.,C Hitta Ávalda vin sinn.,D Kveðja Galta.,1 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",68,Hvers vegna fá þeir Stein sem fylgdarmann?,C,A Hann var góður bardagamaður.,B Hann var kunnugur staðháttum.,C Hann var málkunnugur víkingunum.,D Hann var mikill mannþekkjari.,2 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",69,Hvað gera Óttar og Ávaldi eftir að hafa vegið Sokka og sært Sóta?,B,A Drepa fylgdarmenn þeirra.,B Halda til skips síns.,C Hlaupa í felur.,D Semja frið við víkingana.,1 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",70,"""...og gaf við kaupskipið"", merkir að?",B,A Óttar gaf Einari kaupskipið.,B Óttar greiddi fyrir landið með kaupskipinu.,C stormurinn stóð á kaupskipið.,D viðskiptin fóru fram á kaupskipinu.,1 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",71,Hvernig var Hallfreði lýst?,D,A Hann var feitlaginn.,B Hann var með ljóst og liðað hár.,C Hann var ófríður með afbrigðum.,D Hann orti oft vísur sem særðu aðra.,3 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",72,Botnaðu setninguna: Ávaldi vildi að Grís eignaðist dóttur sína vegna þess að,C,A Ávaldi vildi ekki Hallfreð sem tengdason.,B Ávaldi vildi sýna hver réði á hans heimili.,C Ávaldi vildi vernda mannorð Kolfinnu.,D Grís væri betri kostur en Hallfreður.,2 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",73,Hvaða ráð fær Ávaldi hjá Má?,A,A Að finna eiginmann handa Kolfinnu.,B Að ná fram hefndum á Hallfreði.,C Að neyða Hallfreð til að giftast Kolfinnu.,D Að senda Kolfinnu burtu.,0 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",74,Hvers vegna geymdu menn spjót sín úti?,B,A Til að láta aðkomumenn sjá hverjir væru inni.,B Til að sýna að þeir færu með friði.,C Til að sýna hve skrautleg vopn þeirra væru.,D Til að vinnumenn gestgjafans gætu gætt þeirra.,1 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",75,Botnaðu setninguna: Þegar Hallfreður tekur Kolfinnu í fang sér,D,A biður hann hennar.,B sýnir hann Ávalda vinskap.,C tjáir hann henni ást sína.,D ögrar hann komumönnum.,3 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",76,Hvað er til marks um það að Grís sé friðsamur maður?,D,A Hann er auðugur.,B Hann fer ávallt að orðum Más.,C Hann gerir allt sem honum er sagt.,D Hann gerir lítið úr ögrun Hallfreðar.,3 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",77,Hvað má álykta um skapferli Hallfreðar út frá þessum texta?,C,A Hann er hvers manns hugljúfi.,B Hann er ofsafenginn í skapi.,C Hann tekur ekki tillit til annarra.,D Hann vill allra vanda leysa.,2 "Einn tíma mælti Óttar við Ávalda: „Það leikur mér í skapi að kaupa Íslandsfar og ráðast þangað því að það hefi eg spurt að menn hafa þar frelsi og góðar náðir. Það láta sér nú og sóma margir góðir drengir að staðfestast þar en þó vildi eg að við færum fyrst til Noregs og vita að við næðum Sokka víkingi. Þætti mér best að losna þaðan eigi fyrr fullkomlega en við hefðum nokkuð hefnt feðra okkarra.“ Ávaldi bað hann ráða. Síðan keyptu þeir sér skip gott, Íslandsfar, sigldu þá austur til Noregs og héldu inn í Sogn. En er þeir fundu Galta sögðu þeir honum alla sín ætlan og ráðagerð. Galti mælti: „Það ber nú vel til. Sokki víkingur og bróðir hans er Sóti heitir liggja nú einskipa héðan skammt í brott og sofa þeir á landi um nætur í einu lofti. En eg skal fá ykkur til fylgdar mann þann er Steinn heitir. Hann er kunningi víkinganna og munu þeir hann ekki varast.“ Fóru þeir Óttar þá til skips síns og lögðu út um akkeri. Þá var kominn á vindur byrvænlegur. Síðan fóru þeir til lands þrír saman á einum báti litlum, Óttar, Ávaldi og Steinn. Þeir lentu í leyni skammt frá bæ þeim er þeir Sokki sváfu um nóttum. Þeir gengu upp frá ströndu. En er þeir komu nær bænum þá gekk Steinn til fundar við víkinga og fékk sér til erindis slíkt er honum sýndist. Kom hann sér þegar á tal við Sokka og drakk með þeim um kveldið. En er þeir gengu að sofa er mikið var af nótt þá gerði Steinn vísbending þeim Óttari. Víkingarnir voru sjö saman. Komu þeir í loftið og tóku að afklæðast. Brann þar ljós og var bjart inni en úti var niðamyrkur sem mest. Þá Óttar og Ávalda bar að skjótt svo að þeir gengu þá neðan á riðið er víkingar þeir er síðast gengu voru komnir í ofanvert. Snöruðu þeir inn í loftið. Lagði Óttar sverði til Sokka neðan undir brynjuna og svo upp í kviðinn að það varð þegar hans bani. Ávaldi hjó til Sóta með sverði í því er hann steypti af sér brynjunni og sneið af honum báða þjóhnappana. Síðan hljópu þeir út og ofan fyrir riðið og Steinn með þeim, létu þá myrkrið gæta sín. Fóru þeir til bátsins og svo út til kaupskipsins. Byr var á blásandi. Undu þeir segl upp þegar er lýsti og létu ganga út á haf og þóttu þeir hafa heldur skörulega ráðið til hefnda. [...] Þeim Óttari byrjaði vel. Komu þeir skipi sínu fyrir norðan land í Blönduósi. Áður voru þar numin lönd. Óttar keypti land í Grímstungu í Vatnsdal að þeim manni er Einar hét og gaf við kaupskipið. Setti Óttar þar bú saman. Ávaldi var hinn fyrsta vetur með Óttari. Hann var kallaður Ávaldi skegg. En um vorið keypti hann land að Hnjúki í Vatnsdal og fékk þeirrar konu er Hildur hét. Hún var dóttir Eyvindar sörkvis. Þeirra dóttir hét Kolfinna. Hún var væn kona og ofláti mikill. Ólafur hét maður er bjó að Haukagili. Ólafur var maður auðigur og vinsæll. Kona hans hét Þórhalla dóttir Ævars hins gamla úr Langadal. Dóttir þeirra Ólafs og Þórhöllu hét Ásdís. Hennar bað Óttar í Grímstungu og fékk með miklum peningum. Þau gátu son er hét Hallfreður. Hann var kallaður eftir móðurföður Óttars. Annar son Óttars hét Galti. Valgerður hét dóttir þeirra Óttars og Ásdísar. Hún var kvenna fríðust sýnum þeirra er þá voru í Vatnsdal. Ólafur að Haukagili fóstraði Hallfreð dótturson sinn. Var hann þar vel haldinn. Hallfreður var snemmendis mikill og styrkur að afli, karlmannlegur að allri skapan, nokkuð skolbrúnn og nefljótur en þó vel farið andlitssköpunum, jarpur á hár og fór vel hárið. Hann þótti heldur margbreytinn þegar hann var nokkuð þroskaður. Skáld var hann þegar á unga aldri og allníðskár. Ekki var hann mjög vinsæll. Þá var Hallfreður nær tvítugur er hann lagði hug á Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Ávalda var lítið um að Hallfreður glepti dóttur hans en hann vildi gifta honum Kolfinnu. Hallfreður vildi eigi kvongast. Þá bjó á Mársstöðum Már son Jörundar háls. Hann var vinur Ávalda skeggs. Ávaldi fór að finna Má og sagði honum hvern ójafnað Hallfreður gerði honum. Már svarar: „Hér eru skjót úrræði til. Eg skal fá mann til að biðja Kolfinnu dóttur þinnar. Maður heitir Grís og er Sæmingsson. Hann býr út í Langadal fyrir Geitaskarði. Hann er vinur minn. Grís er maður auðigur og vinsæll. Hann hefur farið vel, verið allt út í Miklagarð og fengið þar mikla sæmd af stólkonunginum.“ Fór þá Ávaldi heim en Már sendi orð Grís vin sínum. Kom hann á Mársstaði. En er þeir Már tóku tal saman þá mælti Már: „Ráð ætla eg að gera fyrir þér að þú skalt biðja Kolfinnu dóttur Ávalda skeggs. Er sá kostur bestur, kona fríð en fé skortir eigi.“ Grís játar þessu og ríða þeir Már til Ávalda við sjöunda mann. Ávaldi fagnaði þeim vel. Gengu þeir allir inn með bónda en settu úti spjót sín. Grís átti gullrekið spjót. Þeir tóku tal sitt og flutti Már bónorðið fyrir hönd Gríss. Ávaldi tók því vel, kvaðst þar vilja hlíta ráðum Más „og ef konunum líst svo sem mér þá mun honum eigi frá vísað.“ Lauk svo þeim málum að Kolfinna var föstnuð Grísi. En meðan þeir sátu inni að þessum málum kom Hallfreður á bæinn við annan mann. En er þeir sáu spjótin úti mælti Hallfreður til síns förunauts: „Komnir munu hér vera menn nokkurir um langan veg. Gæt þú hesta okkarra en eg mun ganga til dyngju Kolfinnu.“ En er þau fundust spurði hann hvað komið væri „en eigi mun þurfa að spyrja að,“ segir hann, „maður mun kominn að biðja þín. En ekki trúi eg að það verði vel svo búið.“ Kolfinna svarar: „Lát þú þá fyrir sjá er ráða eigu.“ „Það ráð skal eigi hafa,“ segir hann, „þó að þér þyki biðill þinn nú þegar betri en eg.“ Gengu þau Hallfreður þá út og setti hann Kolfinnu í kné sér hjá dyngjuvegginum. Í því komu menn út. Grís var augdapur. Hann mælti: „Hverjir eru þessir menn er svo talast við blíðlega?“ Ávaldi svarar: „Þar er Hallfreður Óttarsson og Kolfinna dóttir mín.“ Grís mælti: „Er þessu vant?“ „Oft ber svo að,“ segir Ávaldi, „en þú átt nú af að ráða þessi vandræði er hún er þín festarkona.“ Grís mælti: „Svo virði eg að þetta sé gert til glettni við mig.“ Þá mælti Hallfreður: „Vita skaltu það Grís að þú skalt hafa minn fjandskap fullkominn ef þú ætlar þér þenna ráðahag.“ Már svarar: „Engis virði eg orð þín hér um því að þau munu engis metin um þetta og mun Ávaldi ráða eiga dóttur sinni.“ Þá kvað Hallfreður vísu: [Í vísunni fer Hallfreður afar ófögrum orðum um Grís.] „Og hirði eg ekki, Blót-Már, hvað þú leggur til.“ Már mælti: „Það skal þér grimmu gjalda ef þú flimtir mig.“ Hallfreður svarar: „Eg mun ráða orðum mínum.“",78,Hvaða tilgangi þjóna ættartölur í textanum?,D,A Þær sýna hvers vegna Ávaldi leitaði ráða hjá Má.,B Þær sýna hvers vegna Ávaldi og Óttar fluttu til Íslands.,C Þær sýna skyldleika Ávalda og Óttars.,D Þær sýna tengsl milli Kolfinnu og Hallfreðar.,3 "Nú erum við flutt.„Við þurfum stærra húsnæði,“ sagði mamma. „Núna þegar fjölgar í fjölskyldunni.“ Hún er svo svakalega ólétt núna að hún gat ekkert hjálpað til við flutningana. Ég, pabbi og Siggi frændi þurftum að bera allt.En í dag er fyrsti dagurinn í nýjum skóla.Ég rata sjálfur í skólann því við mamma fórum þangað í gær. Við heilsuðum kennaranum. Hann heitir Guðjón. Ég hef aldrei áður haft karl fyrir kennara. Hann lítur út fyrir að vera ágætur. Hann sýndi okkur skólann og skólastofuna. Í gamla skólanum kenndi Svana kennari mér allar greinar nema íþróttir.",31,Mamma Sindra hjálpaði ekki til við flutningana af því að,A,A hún átti von á barni ,B hún vildi stærra húsnæði ,C Siggi frændi hjálpaði til ,D fjölskyldan var svo stór,0 "Nú erum við flutt.„Við þurfum stærra húsnæði,“ sagði mamma. „Núna þegar fjölgar í fjölskyldunni.“ Hún er svo svakalega ólétt núna að hún gat ekkert hjálpað til við flutningana. Ég, pabbi og Siggi frændi þurftum að bera allt.En í dag er fyrsti dagurinn í nýjum skóla.Ég rata sjálfur í skólann því við mamma fórum þangað í gær. Við heilsuðum kennaranum. Hann heitir Guðjón. Ég hef aldrei áður haft karl fyrir kennara. Hann lítur út fyrir að vera ágætur. Hann sýndi okkur skólann og skólastofuna. Í gamla skólanum kenndi Svana kennari mér allar greinar nema íþróttir.",32,Sindri veit hvar skólinn er af því að,D,A hann er nálægt heimilinu ,B hann hefur nokkrum sinnum komið þar ,C mamma hans kennir þar ,D stutt er síðan hann var þar,3 "Nú erum við flutt.„Við þurfum stærra húsnæði,“ sagði mamma. „Núna þegar fjölgar í fjölskyldunni.“ Hún er svo svakalega ólétt núna að hún gat ekkert hjálpað til við flutningana. Ég, pabbi og Siggi frændi þurftum að bera allt.En í dag er fyrsti dagurinn í nýjum skóla.Ég rata sjálfur í skólann því við mamma fórum þangað í gær. Við heilsuðum kennaranum. Hann heitir Guðjón. Ég hef aldrei áður haft karl fyrir kennara. Hann lítur út fyrir að vera ágætur. Hann sýndi okkur skólann og skólastofuna. Í gamla skólanum kenndi Svana kennari mér allar greinar nema íþróttir.",33,Að mati Sindra,D,A er Guðjón duglegur ,B er Svana frábær kennari ,C eru kvenkennarar betri ,D lofar Guðjón góðu,3 "En í dag hitti ég krakkana. Hvernig skyldi þetta verða? Sem betur fer þurfti ég ekki að fara með nýju skólatöskuna eins og mamma vildi helst. Ég er víst nógu áberandi samt svona nýr í hópnum.Þegar ég kem á skólavöllinn, glápa allir svo ég fer beint inn í skólastofuna. Þar var kennarinn kominn. „Þetta er hann Sindri, hann er að byrja hjá okkur í dag. Það er laust sæti hjá Svenna þarna við gluggann. Það er best þú sitjir þar. Svo takið þið krakkar vel á móti Sindra og sýnið honum hvar allt er hér.“ Þetta er hræðilegt, mér er hugsað til gamla skólans. Hvað skyldu þeir Jói og Óli vera að gera nú? Ég þekki engan hér. Skyldi ég eignast vini í þessu hverfi? Þetta virðast nú vera venjulegir krakkar hér.",34,Af hverju vildi Sindri ekki vera með nýju töskuna?,D,A Gamla taskan var nógu góð ,B Taskan var ekki falleg ,C Mamma hafði keypt töskuna ,D Ný taska er áberandi,3 "En í dag hitti ég krakkana. Hvernig skyldi þetta verða? Sem betur fer þurfti ég ekki að fara með nýju skólatöskuna eins og mamma vildi helst. Ég er víst nógu áberandi samt svona nýr í hópnum.Þegar ég kem á skólavöllinn, glápa allir svo ég fer beint inn í skólastofuna. Þar var kennarinn kominn. „Þetta er hann Sindri, hann er að byrja hjá okkur í dag. Það er laust sæti hjá Svenna þarna við gluggann. Það er best þú sitjir þar. Svo takið þið krakkar vel á móti Sindra og sýnið honum hvar allt er hér.“ Þetta er hræðilegt, mér er hugsað til gamla skólans. Hvað skyldu þeir Jói og Óli vera að gera nú? Ég þekki engan hér. Skyldi ég eignast vini í þessu hverfi? Þetta virðast nú vera venjulegir krakkar hér.",35,Sindri fór beint í skólastofuna vegna þess að,C,A hann var hræddur við krakkana ,B hann vildi fara að læra ,C honum var illa við glápið ,D hann vissi að kennarinn væri þar,2 "En í dag hitti ég krakkana. Hvernig skyldi þetta verða? Sem betur fer þurfti ég ekki að fara með nýju skólatöskuna eins og mamma vildi helst. Ég er víst nógu áberandi samt svona nýr í hópnum.Þegar ég kem á skólavöllinn, glápa allir svo ég fer beint inn í skólastofuna. Þar var kennarinn kominn. „Þetta er hann Sindri, hann er að byrja hjá okkur í dag. Það er laust sæti hjá Svenna þarna við gluggann. Það er best þú sitjir þar. Svo takið þið krakkar vel á móti Sindra og sýnið honum hvar allt er hér.“ Þetta er hræðilegt, mér er hugsað til gamla skólans. Hvað skyldu þeir Jói og Óli vera að gera nú? Ég þekki engan hér. Skyldi ég eignast vini í þessu hverfi? Þetta virðast nú vera venjulegir krakkar hér.",36,Hverjir skyldu Óli og Jói vera?,B,A Bræður Sindra ,B Gamlir félagar ,C Götustrákar úr hverfinu ,D Strákar í nýja bekknum,1 "Í frímínútum fara allir út. Ég geng í humáttina á eftir Svenna. Hann stefnir á fótboltavöllinn. Kannski fæ ég að vera með. Ég ætla allavega að spyrja hvort ég megi það.„Fínt maður, hvaða stöðu leikurðu?“„Oftast í sókninni, vinstra megin.“„Gott mál, við spilum við hinn bekkinn.“Áður en varir eru frímínúturnar búnar og skólinn byrjaður aftur. Á leiðinni í tíma spyr Svenni hvort við eigum að verða samferða heim út skólanum. Hann hafði fylgst með þegar við fluttum og á heima í húsinu við hliðina á okkur. Lífið lítur vissulega bjartara út núna en í morgun.",37,Í frímínútunum fara allir út og þá verður Sindri,B,A feiminn ,B hugrakkur ,C ófyrirleitinn ,D einmana,1 "Í frímínútum fara allir út. Ég geng í humáttina á eftir Svenna. Hann stefnir á fótboltavöllinn. Kannski fæ ég að vera með. Ég ætla allavega að spyrja hvort ég megi það.„Fínt maður, hvaða stöðu leikurðu?“„Oftast í sókninni, vinstra megin.“„Gott mál, við spilum við hinn bekkinn.“Áður en varir eru frímínúturnar búnar og skólinn byrjaður aftur. Á leiðinni í tíma spyr Svenni hvort við eigum að verða samferða heim út skólanum. Hann hafði fylgst með þegar við fluttum og á heima í húsinu við hliðina á okkur. Lífið lítur vissulega bjartara út núna en í morgun.",38,Frímínúturnar liðu hratt af því að,C,A krakkarnir fóru út ,B Sindri elti Svenna ,C Sindri skemmti sér vel ,D Sindri þekkti Svenna,2 "Í frímínútum fara allir út. Ég geng í humáttina á eftir Svenna. Hann stefnir á fótboltavöllinn. Kannski fæ ég að vera með. Ég ætla allavega að spyrja hvort ég megi það.„Fínt maður, hvaða stöðu leikurðu?“„Oftast í sókninni, vinstra megin.“„Gott mál, við spilum við hinn bekkinn.“Áður en varir eru frímínúturnar búnar og skólinn byrjaður aftur. Á leiðinni í tíma spyr Svenni hvort við eigum að verða samferða heim út skólanum. Hann hafði fylgst með þegar við fluttum og á heima í húsinu við hliðina á okkur. Lífið lítur vissulega bjartara út núna en í morgun.",39,Hvers vegna er Sindri ánægður þegar hann fer inn úr frímínútum?,A,A Hann hafði eignast vin ,B Hann var að fara heim ,C Hann var í nýjum skóla ,D Það var sólskin úti,0 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",40,Hvenær gátu börnin ekki leikið sér á eyrunum úti í ánni?,A,A Þegar flóðið var ,B Þegar rigndi ,C Þegar háfjara var ,D Þegar veitt var í ánni,0 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",41,Silungur gekk í ána og stundum líka,B,A lax ,B ufsi ,C ýsa ,D þorskur,1 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",42,Hvernig var silungurinn veiddur?,D,A á stöng ,B í gildrur ,C í pytti ,D í net,3 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",43,Hverju söfnuðu krakkarnir í pytti?,A,A smámurtum ,B þorskhausum ,C silungatorfum ,D kolum og ufsum,0 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",44,Þegar voraði fylltist kisa,D,A gleði ,B svengd ,C leti ,D veiðihug,3 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",45,Kisa gaf afkvæmum sínum,C,A mjólk úr skál ,B alltaf smámurta ,C silung sem hún veiddi ,D silung sem krakkarnir veiddu,2 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",46,Kisan í þessari sögu þótti óvenjuleg því að hún,C,A hafði sundfit á fótum ,B synti svo fallega ,C var ekki vatnshrædd ,D stal fiski úr netunum,2 "Ég var uppalin á bæ sem heitir Óseyri. Húsið stóð á sléttri grund skammt frá árósnum. Á fjörunni lékum við börnin okkur á eyrum úti í ánni. Þegar flæddi urðum við að forða okkur. Við fylgdumst vel með því sem barst inn um ósinn með flóðinu. Stundum sáum við stórar torfur af silungi, jafnvel smákoli og ufsi slæddust með.Þegar voraði, gekk silungurinn í ána, þá var byrjað að leggja net meðfram landinu. Fékkst því silungur í matinn öðru hvoru allt sumarið. Það var líka líf í fjallalækjunum. Þar lékum við okkur að því að veiða smámurta og safna þeim í pytti sem við bjuggum til hingað og þangað í lækjunum. Þangað bárum við svo maðkaða þorskhausa og annað æti handa þeim.Þó ég muni það ekki nú, geri ég ráð fyrir að kisa hafi stundum fylgt okkur á þessum ferðalögum, því húsdýrin og börnin í sveitinni áttu alltaf samleið. Nokkuð var það, að þegar voraði lagði kisa leið sína upp með öllum lækjum.Eitt sumar átti kisa kettlinga og bjó með þá í lítilli körfu. Einn góðan veðurdag kom hún með spriklandi, dávænan silung handa þeim.Öllum á heimilinu þótti þetta furðulegt, því yfirleitt er köttum illa við að blotna. Eftir þetta veittum við því athygli, að kisa sat oft tímunum saman við bæjarlækinn, þar sem hann féll í ána. En fram undan lækjarósnum hélt silungurinn sig gjarnan þegar hann kom inn með flóðinu.Þar kom, að ég sá kisu taka undir sig stökk og á bólakaf langt út í á, en upp kom hún með silung. Svipurinn á kisu þegar hún kom upp úr ánni er það ægilegasta sem ég hef séð. Þeir, sem hafa séð blautan kött, geta gert sér í hugarlund útlitið.Ef viljinn er sterkur, eru flestir vegir færir. Viljastyrkur kisu hefur verið mikill, að hún skyldi sigrast á eðlisgróinni andúð á vatni.Ég kann margar sögur og vísur um ketti, en kisa mín er sú eina sem ég veit til að hafi gert út á fisk.",47,Hvað kennir sagan okkur?,D,A Að ekki er allt gull sem glóir ,B Að gera hreint fyrir sínum dyrum ,C Að gera úlfalda úr mýflugu ,D Að vilji er allt sem þarf,3 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",48,Hvað leyfði Júnó Bergmáli að gera?,B,A Að elta fólk ,B Að endurtaka síðasta orðið ,C Að hlaupa um fjallið ,D Að stríða öðrum,1 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",49,Hvað gerði Bergmál til að kynnast Narcissusi?,A,A Hún elti hann ,B Hún gekk á hann ,C Hún snerti hann ,D Hún talaði við hann,0 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",50,Hvernig leið Narcissusi þegar Bergmál elti hann?,D,A Hann varð áhugasamur ,B Hann varð forvitinn ,C Hann varð hissa ,D Hann varð hræddur,3 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",51,Af hverju varð Bergmál fyrir vonbrigðum með Narcissus?,B,A Hann sá hana ekki ,B Honum leist ekki á hana ,C Hún felldi ástarhug til hans ,D Hún var búin að elta hann lengi,1 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",52,Hvað bað Bergmál ástargyðjuna að gera Narcissusi?,C,A Að banna honum að tala ,B Að láta hann fara í felur ,C Að láta hann upplifa höfnun ,D Að láta hann vera aleinan,2 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",53,Narcissus stansaði hjá tjörninni til að,D,A hvíla sig á göngunni ,B skoða vatnadísina ,C spegla sig ,D svala þorstanum,3 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",54,Hvað hélt Narcissus að væri í vatninu?,D,A ástargyðjan ,B Bergmál ,C hann sjálfur ,D vatnadís,3 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",55,Hvers vegna hvarf myndin í vatninu?,D,A Bergmál galdraði hana í burtu ,B Narcissus rétti úr sér ,C Vatnadísin vildi ekki sjá Narcissus ,D Það kom hreyfing á vatnið,3 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",56,Narcissus varð loks að blómi því að,B,A Bergmál kenndi í brjósti um hann ,B guðirnir vorkenndu honum ,C hann var ástfanginn ,D þau vaxa vel við tjarnir,1 "Fyrir meir en tvö þúsund árum var börnum á Grikklandi sögð þessi saga:Einu sinni var fögur dís, sem hét Bergmál, en hún talaði svo mikið, að Júnó gyðju leiddist að hlusta á skrafið í henni, svo að hún sagði við hana: „Farðu og feldu þig, Bergmál, og láttu engan sjá þig, nema hann skipi þér það. Héðan af mátt þú ekkert tala annað en endurtaka síðasta orðið sem aðrir tala. “Bergmáli þóttu þetta harðir kostir, en þorði samt ekki annað en hlýða, og hún fór alein upp í fjöll. Hana langaði oft til að láta veiðimenn, sem þar voru á ferð, sjá sig, en hún þorði það ekki.Einn góðan veðurdag kom ljómandi fallegur unglingur gangandi upp fjallshlíðina, og hann hét Narcissus. Bergmál sá hann og felldi undir eins ástarhug til hans. Aldrei hafði hana langað eins mikið til neins og þess, að koma fram og láta hann sjá sig og segja honum hve vænt henni þætti um hann. Hún gat ekki stillt sig um að fylgja honum eftir. Og eftir nokkra stund fann hann til þess, að einhver var nálægt honum, en hann sá engan hvernig sem hann leit í kring um sig.Hann nam þá staðar allt í einu og kallaði: „Hver er þar?“„Þar!“ svaraði Bergmál.„Vertu ekki að elta mig,“ kallaði Narcissus aftur.„Mig!“ sagði Bergmál.Nú fór piltinum ekki að verða um sel, og hann kallaði aftur: „Komdu og láttu mig sjá þig.“„Þig!“ hrópaði Bergmál glöð, og gekk til hans og lét hann sjá sig. En þá varð hún fyrir þeim vonbrigðum, að honum leist alls ekki á hana, og hann sagði henni að fara burt.Bergmál varð bæði hrygg og reið, og hún bað ástargyðjuna þess, að láta Narcissus reyna þetta sama, sem hún hafði orðið að þola, að fella ástarhug til einhverrar, sem vildi ekki líta við honum.Narcissus hélt nú áfram ferð sinni, en það var heitt, og hann fór að verða þyrstur. Hann kom skömmu seinna að spegilsléttri og tærri tjörn, og lagðist niður að henni til þess að drekka. Hann sá þá í vatninu spegilmynd af sjálfum sér, en hann hélt að það væri vatnadís, sem hann sá, og hann rétti út hendurnar til þess að ná til hennar. Myndin rétti þá líka út handleggina, og Narcissus réð sér ekki fyrir fögnuði. Hann rak hendina niður í tjörnina, til þess að taka í hendina á dísinni, en við það komu gárar á vatnið, og myndin hvarf. Narcissus beið þangað til vatnið var orðið slétt aftur, og þá sá hann aftur dísina, sem hann hélt að væri, brosa við sér.Aumingja Narcissus. Hann var orðinn skotinn í myndinni af sjálfum sér, sem hann hélt að væri vatnadís. Hann gat nú ekki fengið sig til að fara frá tjörninni, heldur var hann þar dag og nótt að biðja dísina að koma upp úr vatninu og verða konan sín. Þegar hann brosti, þá brosti hún; þegar raunarsvipur var á honum, var líka raunarsvipur á henni. Bergmál kom þar að og sá hvernig komið var, og þá kenndi hún í brjósti um hann og hún sá eftir því, að hún skyldi hafa orðið völd að þessu óláni hans.Narcissus neytti hvorki svefns né matar, og eftir nokkra daga dó hann. Þegar guðirnir sáu það, kenndu þeir í brjósti um hann og breyttu honum í fagurt blóm, sem heitir í höfuðið á honum. Það vex helst við tjarnir, og speglar sig í þeim.En af Bergmál er það að segja, að hún veslaðist upp í fjalllendinu, þangað til ekki var orðið eftir af henni annað en röddin. Þið getið enn heyrt hana endurtaka síðasta orðið sem þið segið, og þá segið þið: „Nei! Hlustið á Bergmálið!“",57,Ef pilturinn hefði sagt 'Ég heiti Narcissus' hefði Bergmál sagt,C,A ég ,B heiti ,C Narcissus ,D ekki neitt,2 "Stefán þrammaði gegnum snjóinn í áttina að háu blokkinni. Hann dró á eftir sér stóran, svartan plastpoka sem var hálftómlegur að sjá. Jónas, bekkjarbróðir hans og vinur, gekk við hlið hans. „Við hefðum getað sleppt því að burðast með þetta,“ sagði Jónas og benti með hökunni á þunga rúllu af ónotuðum plastpokum sem hann bar í fanginu. Stefán hnussaði. Hann vildi ekki láta minna sig á hversu bjartsýnir þeir höfðu verið þegar þeir lögðu af stað fyrir næstum tveimur tímum. Þá héldu þeir að þetta yrði ekkert mál og að þeim veitti ekki af fullt af pokum undir allar dósirnar sem þeim myndi hlotnast. Bekkurinn þeirra var að safna fyrir Þórsmerkurferð sem fara átti um vorið og dósasöfnunin var liður í þeirri fjáröflun.",55,Hvað var Jónas að burðast með?,D,A. Fullan poka af gosdósum ,B. Hálftóman plastpoka ,C. Poka af maltflöskum ,D. Rúllu af plastpokum,3 "Stefán þrammaði gegnum snjóinn í áttina að háu blokkinni. Hann dró á eftir sér stóran, svartan plastpoka sem var hálftómlegur að sjá. Jónas, bekkjarbróðir hans og vinur, gekk við hlið hans. „Við hefðum getað sleppt því að burðast með þetta,“ sagði Jónas og benti með hökunni á þunga rúllu af ónotuðum plastpokum sem hann bar í fanginu. Stefán hnussaði. Hann vildi ekki láta minna sig á hversu bjartsýnir þeir höfðu verið þegar þeir lögðu af stað fyrir næstum tveimur tímum. Þá héldu þeir að þetta yrði ekkert mál og að þeim veitti ekki af fullt af pokum undir allar dósirnar sem þeim myndi hlotnast. Bekkurinn þeirra var að safna fyrir Þórsmerkurferð sem fara átti um vorið og dósasöfnunin var liður í þeirri fjáröflun.",56,Fyrir hverju voru þeir að safna?,A,A. Bekkjarferð ,B. Fimleikasýningu ,C. Handboltamóti ,D. Sumarbúðaferð,0 "Jónas hélt áfram að masa. „Hvað erum við aftur komnir með margar dósir?“ Stefán andvarpaði mæðulega áður en hann svaraði. „Tvær dósir og eina tveggja lítra plastflösku.“ „Við komumst nú ekki langt fyrir þær, er það?“ spurði Jónas og hagræddi plastpokarúllunni í fanginu á sér. „Nei ætli það,“ svaraði Stefán. Hann bætti svo við armæðulega: „Bara ef þessir fimleikaflokkar og handboltakrakkar væru ekki búnir að hirða allar dósir í hverfinu. Það er alveg óþolandi. Ég ætla aldrei aftur á handboltaleik.“ Þeir voru nú komnir að inngangi blokkarinnar. „Nú verðum við heppnir. Ég finn það á mér,“ sagði Jónas og benti á alla póstkassana eftir að þeir voru komnir inn. „Sérðu hvað það búa margir hérna.“ Stefán kinkaði kolli og það var ekki laust við að hann fylltist bjartsýni. Hann krosslagði fingur og þrýsti á eina dyrabjölluna. Þeir biðu í smástund og brostu svo út að eyrum þegar það hvein í læsingu innri hurðarinnar. ",57,„Jónas hélt áfram að masa“. Hvað þýðir að „masa“?,A,A. tala ,B. skammast ,C. skjálfa ,D. skunda,0 "Jónas hélt áfram að masa. „Hvað erum við aftur komnir með margar dósir?“ Stefán andvarpaði mæðulega áður en hann svaraði. „Tvær dósir og eina tveggja lítra plastflösku.“ „Við komumst nú ekki langt fyrir þær, er það?“ spurði Jónas og hagræddi plastpokarúllunni í fanginu á sér. „Nei ætli það,“ svaraði Stefán. Hann bætti svo við armæðulega: „Bara ef þessir fimleikaflokkar og handboltakrakkar væru ekki búnir að hirða allar dósir í hverfinu. Það er alveg óþolandi. Ég ætla aldrei aftur á handboltaleik.“ Þeir voru nú komnir að inngangi blokkarinnar. „Nú verðum við heppnir. Ég finn það á mér,“ sagði Jónas og benti á alla póstkassana eftir að þeir voru komnir inn. „Sérðu hvað það búa margir hérna.“ Stefán kinkaði kolli og það var ekki laust við að hann fylltist bjartsýni. Hann krosslagði fingur og þrýsti á eina dyrabjölluna. Þeir biðu í smástund og brostu svo út að eyrum þegar það hvein í læsingu innri hurðarinnar. ",58,„Hann bætti svo við armæðulega“.,D,A. Hann bætti svo við áhugsamur. ,B. Hann bætti svo við móður og másandi. ,C. Hann bætti svo við glaðlega. ,D. Hann bætti svo við sorgmæddur.,3 "Jónas hélt áfram að masa. „Hvað erum við aftur komnir með margar dósir?“ Stefán andvarpaði mæðulega áður en hann svaraði. „Tvær dósir og eina tveggja lítra plastflösku.“ „Við komumst nú ekki langt fyrir þær, er það?“ spurði Jónas og hagræddi plastpokarúllunni í fanginu á sér. „Nei ætli það,“ svaraði Stefán. Hann bætti svo við armæðulega: „Bara ef þessir fimleikaflokkar og handboltakrakkar væru ekki búnir að hirða allar dósir í hverfinu. Það er alveg óþolandi. Ég ætla aldrei aftur á handboltaleik.“ Þeir voru nú komnir að inngangi blokkarinnar. „Nú verðum við heppnir. Ég finn það á mér,“ sagði Jónas og benti á alla póstkassana eftir að þeir voru komnir inn. „Sérðu hvað það búa margir hérna.“ Stefán kinkaði kolli og það var ekki laust við að hann fylltist bjartsýni. Hann krosslagði fingur og þrýsti á eina dyrabjölluna. Þeir biðu í smástund og brostu svo út að eyrum þegar það hvein í læsingu innri hurðarinnar. ",59,Söfnunin gekk illa framan af vegna þess að,D,A. þeir bjuggu í leiðinlegu hverfi. ,B. fólk vildi ekki gefa öðrum dósirnar. ,C. þeir gleymdu að spyrja um maltdósir. ,D. það voru fleiri að safna dósum.,3 "Jónas hélt áfram að masa. „Hvað erum við aftur komnir með margar dósir?“ Stefán andvarpaði mæðulega áður en hann svaraði. „Tvær dósir og eina tveggja lítra plastflösku.“ „Við komumst nú ekki langt fyrir þær, er það?“ spurði Jónas og hagræddi plastpokarúllunni í fanginu á sér. „Nei ætli það,“ svaraði Stefán. Hann bætti svo við armæðulega: „Bara ef þessir fimleikaflokkar og handboltakrakkar væru ekki búnir að hirða allar dósir í hverfinu. Það er alveg óþolandi. Ég ætla aldrei aftur á handboltaleik.“ Þeir voru nú komnir að inngangi blokkarinnar. „Nú verðum við heppnir. Ég finn það á mér,“ sagði Jónas og benti á alla póstkassana eftir að þeir voru komnir inn. „Sérðu hvað það búa margir hérna.“ Stefán kinkaði kolli og það var ekki laust við að hann fylltist bjartsýni. Hann krosslagði fingur og þrýsti á eina dyrabjölluna. Þeir biðu í smástund og brostu svo út að eyrum þegar það hvein í læsingu innri hurðarinnar. ",60,Af hverju krosslagði Stefán fingur?,D,A. Af því að hann var að skrökva. ,B. Til að forðast illa anda. ,C. Til að villa á sér heimildir. ,D. Sumir telja happamerki að gera það.,3 "Stefán flýtti sér að opna og þeir gengu inn á ganginn. Dyr að einni íbúðinni á fyrstu hæðinni opnuðust og út gægðist ung kona með barn á handlegg. „Góða kvöldið,“ sagði hún vingjarnlega. Stefán og Jónas báru upp erindi sitt. „Æ, því miður,“ sagði unga konan. „Ég er nýbúin að fara með allar mínar umbúðir í Sorpu.“",61,Samskipti strákanna og ungu konunnar með barnið einkenndust af,B,A. fálæti. ,B. kurteisi. ,C. nísku. ,D. tilgerð.,1 "Vinirnir þökkuðu fyrir og reyndu næstu dyr. Þar bjó maður sem sagðist vera búinn að fjárfesta í kolsýrutæki og því drykki hann bara heimatilbúið sódavatn. Í þriðju íbúðinni sem þeir bönkuðu upp á kom til dyra kona sem hélt á gosdós í hendinni. Jónas hnippti í Stefán og brosti. Brosið fölnaði snögglega þegar konan sagðist hafa látið fimleikastúlkur hafa allar sínar dósir kvöldinu áður. „Megum við bíða hérna í stiganum meðan þú klárar úr þessari dós?“ spurði Jónas þá og benti á gosdósina í hendinni á konunni. Hún hélt nú ekki og skellti á þá félaga. Svona gekk þetta alveg þar til þeir voru komnir að síðustu íbúðinni á efstu hæð blokkarinnar. Ýmist höfðu íbúarnir látið aðra hafa dósirnar sínar, seldu þær sjálfir eða voru ekki heima. „Við gefumst bara upp og förum heim ef við fáum ekki svo mikið sem eina dós í þessari íbúð,“ sagði Stefán og bankaði á hurðina. Bak við lokaða hurðina heyrðu þeir umgang en það tók óratíma fyrir þann sem fyrir innan var að koma sér til dyra.",62,Hvaða viðbrögð fengu þeir í annarri íbúðinni í blokkinni?,C,A. þar var búið að fara með allt í Sorpu.. ,B. Þar var enginn heima.. ,C. Þar var hætt að kaupa gos ,D. Þar var skellt á þá þegar þeir báru upp erindi sitt.,2 "Vinirnir þökkuðu fyrir og reyndu næstu dyr. Þar bjó maður sem sagðist vera búinn að fjárfesta í kolsýrutæki og því drykki hann bara heimatilbúið sódavatn. Í þriðju íbúðinni sem þeir bönkuðu upp á kom til dyra kona sem hélt á gosdós í hendinni. Jónas hnippti í Stefán og brosti. Brosið fölnaði snögglega þegar konan sagðist hafa látið fimleikastúlkur hafa allar sínar dósir kvöldinu áður. „Megum við bíða hérna í stiganum meðan þú klárar úr þessari dós?“ spurði Jónas þá og benti á gosdósina í hendinni á konunni. Hún hélt nú ekki og skellti á þá félaga. Svona gekk þetta alveg þar til þeir voru komnir að síðustu íbúðinni á efstu hæð blokkarinnar. Ýmist höfðu íbúarnir látið aðra hafa dósirnar sínar, seldu þær sjálfir eða voru ekki heima. „Við gefumst bara upp og förum heim ef við fáum ekki svo mikið sem eina dós í þessari íbúð,“ sagði Stefán og bankaði á hurðina. Bak við lokaða hurðina heyrðu þeir umgang en það tók óratíma fyrir þann sem fyrir innan var að koma sér til dyra.",63,Kona með hálfkláraða dós var,D,A. kurteisin uppmáluð. ,B. mjög umburðarlynd. ,C. sérlega hjálpsöm. ,D. frekar ókurteis.,3 "Loks opnuðust dyrnar og gamall maður horfði undrandi á þá. Hann heyrði greinilega ekki vel því hann sagði hátt „Ha?“ í hvert sinn sem Jónas og Stefán tóku til máls. Að endingu gafst Stefán upp á að reyna að útlista fyrir hverju þeir væru að safna og sagði bara hástöfum: „Gosdósir! Áttu gosdósir?“ Þessu náði gamli maðurinn. „Gosdósir,“ sagði hann. „Nei, góði minn. Ég drekk ekki gos.“ Jónas stundi vonsvikinn og þeir kvöddu. Þegar gamli maðurinn var að loka heyrði Stefán hann umla við sjálfan sig: „Ég skil ekki af hverju þessir krakkar vilja alltaf bara gosdósir. Hefur enginn áhuga á dósum undan malti?“ Stefán stökk til og stakk fætinum í hurðarfalsinn. „Maltdósir!“ sagði hann hátt. „Áttu maltdósir?“ Gamli maðurinn rak upp stór augu. „Það á ég svo sannarlega.“ Maðurinn vísaði þeim inn og að herbergi sem virtist yfirfullt af maltdósum. Stefán og Jónas misstu andlitið og voru öllu glaðlegri þegar þeir klöngruðust út í kalt vetrarkvöldið með næstum alla pokana úttroðna.",64,Af hverju rak gamli maðurinn upp stór augu?,D,A. Af því að hann átti bara maltdósir. ,B. Af því að hann átti margar maltdósir. ,C. Af því að strákarnir höfðu svo litlu safnað. ,D. Af því að strákarnir vildu maltdósir.,3 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",65,"Þegar Hreggviður gekk til stofu var hann þungbrýndur, en það merkir",A,A. alvarlegur ,B. furðulegur ,C. glettinn ,D. íbygginn,0 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",66,Hvers vegna vildi Hreggviður ekki brýna raustina?,C,A. Af faglegri tillitssemi ,B. Hann var í fúlu skapi ,C. Hann var lasinn ,D. Hann vildi vera hátíðlegur,2 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",67,Hvernig voru nemendurnir hjá Hreggviði vanir að vera?,D,A. hávaðasamir ,B. órólegir ,C. símalandi ,D. steinhljóðir,3 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",68,Hver var helsti galli Hreggviðs?,B,A. Hann kenndi stærðfræði ,B. Hann var andfúll ,C. Hann var leiðinlegur ,D. Hann var strangur,1 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",69,Hvernig leist Hreggviði á heimanám Skúla?,B,A. Hann fann nokkra galla ,B. Hann var ánægður ,C. Hann vildi að Skúli vandaði sig ,D. Heimanáminu var ábótavant,1 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",70,Hvers vegna fóru tölurnar að dansa fyrir augum Skúla?,D,A. Hann var hræddur ,B. Hann var illa sofinn ,C. Lyktin var svo vond ,D. Það var að líða yfir hann,3 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",71,Hvað bjargaði Skúla?,B,A. andvari ,B. ilmefni ,C. opinn gluggi ,D. Þingvellir,1 "Eins og með allar miklar og tímamótamarkandi uppgötvanir mannkynsins, fannst ráðið við hinum daunilla anda Hreggsviðs stærðfræðikennara fyrir algjöra tilviljun. Einn daginn var Skúli svo seinn fyrir að hann varð að grípa hafurtask sitt í einu hendingskasti og hlaupa af stað. Í óðagotinu tók hann pennaveski litlu systur sinnar í staðinn fyrir sitt eigið. Það var stærðfræði í fyrsta tíma, hryllileg tilhugsun fyrir góða og gáfaða stærðfræðinemendur. Hreggviður Arnljótsson gekk nú þungbrýndur inn í stofuna og skellti hurðinni harkalega á eftir sér. Það fór hrollur um bekkinn þegar menn sáu að nef fræðarans var eldrautt og allt hans fas bar vott um að kvefpest herjaði á hann. Dauðinn henti bókunum fólskulega á kennaraborðið og horfði hvössum augum yfir nemendahópinn. — Ég er með svæsna hálsbólgu, tilkynnti hann hátíðlega eins og hann væri að lýsa því yfir að Ísland væri nú loksins orðið frjálst og fullvalda ríki. Ég ætla því að fara fram á það að þið hafið hljótt um ykkur svo ég þurfi ekki að brýna raustina. Þetta voru sérkennileg tilmæli, hugsaði Nonni með sér, í ljósi þess að í tímum hjá Hreggviði var alltaf steinhljóð, ef undan voru skilin andköf uppáhalds- nemenda hans. Hann leit á Skúla vin sinn, sem var á svipinn eins og hann hefði heyrt dauðadóm kveðinn upp yfir sér. Hálsbólga! Það þýddi bara eitt. Pestin úr hálsi Hreggviðs yrði ennþá stækari! — Þið skuluð þá halda áfram að reikna á blaðsíðu tuttugu og þrjú, sagði Svartidauði. Nemendurnir grúfðu sig yfir dæmin. — Skúli, þú hefur auðvitað ekki átt í erfiðleikum með heimaverkefnin, hélt Hreggviður áfram og tók nú kúrsinn á borð Fógetans. Hann brást aftur á móti við aðsteðjandi ógn með því að fálma ofan í töskuna eftir pennaveskinu og uppgötvaði þá að hann var með veski systur sinnar. Upp úr því dró hann blýantsstubb og á enda hans var fest lítið lukkutröll með mikið og úfið hár. Hreggviður grúfði sig yfir borðið og Skúli greip snöggt andann á lofti og hélt honum kirfilega niðri í sér. Dauðinn kjamsaði ánægður yfir úrlausnum nemandans sem voru, eins og venjulega, gallalausar. Hann hummaði og ha-aði svo það mátti bókstaflega sjá eiturgufurnar streyma út út honum. Skúli fann sér til skelfingar að nú nálgaðist það óumflýjanlega augnablik að hann yrði aftur að draga að sér andann. Hann var orðinn svo langt leiddur af súrefnisskorti að tölurnar í stærðfræðibókinni voru farnar að dansa fyrir augum hans. Í fátinu reyndi hann að troða lukkutröllinu á blýantsendann upp í nef sér en það tóks ekki því tröllið var stærra en nasir hans sjálfs. Um leið neyddist hann til að draga andann og ... fann þá, sér til óumræðilegs hugarléttis, að í hári tröllsins hafði verið komið fyrir einhverju ilmefni, og í stað þess að hann þyrfti að anda að sér eitrinu úr skúffukjafti Hreggviðs lagði nú upp í vit hans unaðslega angan sem minnti helst á sumardag á Þingvöllum. Hann var hólpinn. Tölurnar hættu fjörugum ofskynjunardansi sínum og stóðu nú penar og rólegar á hvítum blaðsíðunum. ",72,Hvað fannst fyrir tilviljun?,C,A. Lyktin af Hreggviði ,B. Pennaveski litlu systur Skúla ,C. Ráð við andremmu Hreggviðs ,D. Uppgötvun mannkynsins,2 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",73,Hvaða fullyrðing passar best við veiðar uglu?,C,A. allar þegar dimmt er ,B. bara fiska og smádýr ,C. flestar þegar skuggsýnt er ,D. mest aðra fugla,2 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",74,Hvar lifir uglan helst?,C,A. Í fjöllum ,B. Í fjörum ,C. Í skógum ,D. Í mýrlendi,2 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",75,Uglur í hitabeltinu,B,A. eiga bjarta framtíð ,B. eiga erfitt uppdráttar ,C. éta ávexti ,D. veiða á daginn,1 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",76,Hvernig þekkjum við uglur í náttúrunni?,C,A. Af flugi þeirra ,B. Af bognum fótum þeirra ,C. Af útliti höfuðsins ,D. Af stærð þeirra,2 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",77,Hvað geta uglur gert?,B,A. Beygt á sér nefið ,B. Flogið án þess að það heyrist ,C. Hreyft augun í 270° ,D. Hreyft hausinn í heilan hring,1 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",78,Snæuglan,C,A. er algeng á Íslandi ,B. er í mikilli útrýmingarhættu ,C. sést öðru hverju á Íslandi ,D. veiðir mest að næturlagi,2 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",79,Hvers vegna veiða uglur á næturnar?,A,A. Þá er mest um veiðibráð ,B. Þá er minni hætta fyrir þær ,C. Þær eru svo lengi að komast frá búsvæðunum ,D. Þær sjá svo illa á daginn,0 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",80,Augun í uglum,C,A. eru hliðlæg á höfðinu ,B. eru mjög hreyfanleg ,C. geta ekki hreyfst ,D. geta snúist heilan hring,2 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",81,Hvað gera uglur við ætið?,C,A. Éta allt nema bein og fiður ,B. Geyma það þar til dimmt er orðið ,C. Gleypa það í heilu lagi ,D. Rífa það í smá bita,2 "Uglur heyra undir flokk einsleits hóps fugla sem nefnist Strigiformes á fræðimáli. Þær eru rán- fuglar og veiða aðallega þegar skyggja tekur. Alls eru þekktar um 334 tegundir í 48 ættkvíslum. Uglur finnast á öllum megin- löndunum nema Suðurheimsskautslandinu. Þær finnast enn fremur á fjölda eyja í Suður- Kyrrahafinu. Uglur lifa á margvíslegu búsvæði, svo sem í þéttum skógum eða graslendi, og snæuglur finnast á hánorðlægum svæðum, nánar tiltekið á túndrum Kanada og Síberíu sem og á Grænlandi. Flestar uglur fara til veiða að nóttu og sjást sjaldan á daginn. Allmargar uglutegundir eru í út- rýmingarhættu, einkum þær sem lifa í ört minnkandi regnskógum hitabeltisins. Uglur eru auðþekktar á kringluleitri ásjónunni og stórum augunum. Þær eru með sterklega fætur, bognar klær til að hremma bráð auðveldlega og krókbogið nef sem þær nota til að rífa sundur bráðina. Uglur eru með fremur smáan líkama, stóra vængi og langar, mjúkar flugfjaðrir svo að þær geta steypt sér hljóðlaust á bráð sína. Snæuglan er árviss gestur hér á landi. Hún er um 60 cm á lengd og fer til veiða um hábjartan dag. En langflestar uglutegundir í heiminum eru næturdýr. Þess vegna eru ýmsir þættir í líffræði þeirra ekki vel þekktir þar með talið hversu gamlar þær geta orðið. Uglur heyra og sjá með afbrigðum vel. Þær hafa þróað með sér afar næma nætursjón sem er mjög sérstök fyrir margra hluta sakir. Eins og áður sagði er veiðitími flestra tegunda uglna á næturnar eða þegar smá nagdýr eru sem mest á ferli. Augun í uglum sitja fremst í höfðinu og vita bæði fram, ólíkt því sem á við um aðra fugla sem eru með hliðlæg augu. Uglan getur ekki hreyft augun með tilstuðlan augnvöðva líkt og til dæmis menn. Hins vegar er háls þeirra mjög hreyfan- legur og þær geta horft beint aftur fyrir sig. Hálsinn er svona hreyfanlegur vegna þess að uglur hafa 14 hálsliði, helmingi fleiri en hjá mannfólkinu og það gerir þeim kleift að snúa höfðinu í allt að 270° en ekki heilan hring eins og margir halda. Uglur gleypa bráð sína í heilu lagi og melta að undanteknum beinum, hári eða fiðri. Uglur æla þessum ómeltu hlutum upp í einum böggli sem nefnist æluböggull. Þessa böggla má oft finna undir hvíldarstað uglnanna og með því að fletta þeim í sundur má komast að því hvað þær hafa verið að éta. (Byggt á Vísindavef og Alfræði barnanna )",82,Hvað er æluböggull?,D,A. Bráð í heilu lagi í maga uglnanna ,B. Fæða í maga uglnanna ,C. Fæða sem uglur gefa ungum sínum ,D. Ómeltur hluti fæðu uglnanna,3 ,83,Drengurinn er horrengla. Hvað þýðir horrengla?,A,A. grannur ,B. kvefsækinn ,C. liðugur ,D. lyginn,0 ,84,Þá var voðinn vís. Hvað þýðir voðinn?,B,A. árangurinn ,B. háskinn ,C. sigurinn ,D. skarinn,1 ,85,Öldur hafsins báru fregnina um víða veröld. Hvað þýðir fregnina?,C,A. fleyið ,B. fólkið ,C. fréttina ,D. fögnuðinn,2 ,86,Systurnar voru dramblátar og innrætið ekki gott. Hvað þýðir dramblátar?,D,A. frekar ,B. leiðinlegar ,C. ófríðar ,D. hrokafullar,3 ,87,"Foreldrar hafa hönd í bagga með börnum sínum. Hvaða þýðir ""hafa hönd í bagga""?",A,A. hjálpa ,B. kenna ,C. ávíta ,D. verja,0 ,88,Hvaða orð vantar í þennan málshátt? Morgunstund gefur í mund.,D,A. gjöf ,B. gleði ,C. guð ,D. gull,3 "fjallið leggur ljósrauða morgunslá lauslega yfir kulnaðar herðar sínar og nokkrir hrafnar fljúga með svartar fínar fjaðrir og krunka sín á milli um þá sem kunna að verða á vegi þeirra og tjá sig værukærir um allar þínar og mínar vonir og óskir, þann draum sem aldrei dvínar draum sem hvílir flestum mönnum hjá er dagar bráðnar frostið í fjallsins hlíð og fjarlæg birtan sigrar myrkurkulda hver einasta lífvera leggur sig að ómi vorsins því lífsneistann vermir betri tíð og vænlegasta tilverunnar hulda fræ, það verður að fögru, heilbrigðu blómi",41,Hvað er persónugert í fyrsta erindinu?,B,A fjaðrir,B fjall,C herðar,D morgunslá,1 "fjallið leggur ljósrauða morgunslá lauslega yfir kulnaðar herðar sínar og nokkrir hrafnar fljúga með svartar fínar fjaðrir og krunka sín á milli um þá sem kunna að verða á vegi þeirra og tjá sig værukærir um allar þínar og mínar vonir og óskir, þann draum sem aldrei dvínar draum sem hvílir flestum mönnum hjá er dagar bráðnar frostið í fjallsins hlíð og fjarlæg birtan sigrar myrkurkulda hver einasta lífvera leggur sig að ómi vorsins því lífsneistann vermir betri tíð og vænlegasta tilverunnar hulda fræ, það verður að fögru, heilbrigðu blómi",42,Um hvað er draumurinn sem minnst er á í öðru erindinu?,A,A betri framtíð,B falleg blóm,C sigur dagsins,D tilgang lífsins,0 "fjallið leggur ljósrauða morgunslá lauslega yfir kulnaðar herðar sínar og nokkrir hrafnar fljúga með svartar fínar fjaðrir og krunka sín á milli um þá sem kunna að verða á vegi þeirra og tjá sig værukærir um allar þínar og mínar vonir og óskir, þann draum sem aldrei dvínar draum sem hvílir flestum mönnum hjá er dagar bráðnar frostið í fjallsins hlíð og fjarlæg birtan sigrar myrkurkulda hver einasta lífvera leggur sig að ómi vorsins því lífsneistann vermir betri tíð og vænlegasta tilverunnar hulda fræ, það verður að fögru, heilbrigðu blómi",43,Í síðasta erindinu er engin viðlíking vegna þess að þar vantar,D,A endarím,B ljóðstafi,C myndhverfingu,D samanburðarorð,3 "fjallið leggur ljósrauða morgunslá lauslega yfir kulnaðar herðar sínar og nokkrir hrafnar fljúga með svartar fínar fjaðrir og krunka sín á milli um þá sem kunna að verða á vegi þeirra og tjá sig værukærir um allar þínar og mínar vonir og óskir, þann draum sem aldrei dvínar draum sem hvílir flestum mönnum hjá er dagar bráðnar frostið í fjallsins hlíð og fjarlæg birtan sigrar myrkurkulda hver einasta lífvera leggur sig að ómi vorsins því lífsneistann vermir betri tíð og vænlegasta tilverunnar hulda fræ, það verður að fögru, heilbrigðu blómi",44,Ljóðstafir eru,D,A aðeins í seinni 2 erindunum,B einungis í fyrri 2 erindunum,C hvergi í ljóðinu,D í öllum erindum,3 "fjallið leggur ljósrauða morgunslá lauslega yfir kulnaðar herðar sínar og nokkrir hrafnar fljúga með svartar fínar fjaðrir og krunka sín á milli um þá sem kunna að verða á vegi þeirra og tjá sig værukærir um allar þínar og mínar vonir og óskir, þann draum sem aldrei dvínar draum sem hvílir flestum mönnum hjá er dagar bráðnar frostið í fjallsins hlíð og fjarlæg birtan sigrar myrkurkulda hver einasta lífvera leggur sig að ómi vorsins því lífsneistann vermir betri tíð og vænlegasta tilverunnar hulda fræ, það verður að fögru, heilbrigðu blómi",45,Hverra draumar eru í ljóðinu?,D,A allra lífvera,B fjallsins,C hrafnanna,D mannanna,3 "fjallið leggur ljósrauða morgunslá lauslega yfir kulnaðar herðar sínar og nokkrir hrafnar fljúga með svartar fínar fjaðrir og krunka sín á milli um þá sem kunna að verða á vegi þeirra og tjá sig værukærir um allar þínar og mínar vonir og óskir, þann draum sem aldrei dvínar draum sem hvílir flestum mönnum hjá er dagar bráðnar frostið í fjallsins hlíð og fjarlæg birtan sigrar myrkurkulda hver einasta lífvera leggur sig að ómi vorsins því lífsneistann vermir betri tíð og vænlegasta tilverunnar hulda fræ, það verður að fögru, heilbrigðu blómi",46,Ljóðstafir í ljóðinu eru,A,A samhljóðar,B samhljóðar og tvíhljóð,C sérhljóðar,D sérhljóðar og samhljóðar,0 "Framan af hafði ferðin gengið vel. En færðin tók að spillast, þegar ofar kom í dalinn, og konan óttaðist, að þau mundu ekki ná heim að bænum fyrir myrkur. Maðurinn lét engan bilbug á sér finna og sagði, að þau mættu teljast heppin að hafa fengið lánaðan jeppann. Þau hefðu aldrei komist þetta á bílnum sínum. Konan hafði alltaf haft andstyggð á jeppum. „Við hefðum getað verið búin að sækja drenginn fyrir löngu,“ sagði hún. Það var langt liðið á september. Sonur þeirra hafði fengið að vera í sveitinni fram yfir réttir. Konan hafði verið mótfallin því, að hann væri svo lengi að heiman, en maðurinn hafði sagt, að það mætti ekki hafa af honum þá skemmtun að fara í réttir. Hún hafði aldrei verið í sveit eða réttum og gat ekki skilið, hvaða skemmtun var í slíku. En hún fann enga frambærilega ástæðu til að neita, og maðurinn fékk að ráða. Svo gerði hríðarveður um göngur og snjóaði í byggð. Konan hnipraði sig saman í sætinu og sveipaði fastar um sig kápunni. Hún var ekki nógu vel klædd. Þrátt fyrir allt hafði hún ekki búist við, að svona kalt væri uppi á dalnum og færðin svona þung. Napur haust- vindurinn næddi inn um rifurnar á jeppanum. Hver hjólhverfing flutti þau feti lengra inn í veturinn. [...] „Datt þér aldrei í hug að spyrja, hvernig vegurinn væri?“ spurði hún. „Þetta er nú ekkert. Þú ættir að vita, hvernig þeir ferðuðust hér í gamla daga, áður en vegurinn kom.“ Konan vonaði, að hann færi ekki að segja sögur af því, hvernig þeir hefðu ferðast í gamla daga. Það voru slíkar sögur, sem nefndust þjóðlegur fróðleikur. Hún hataði þjóðlegan fróðleik. Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur, hugsaði hún. Hún leit á manninn, og sér til undrunar sá hún, að hann hafði gaman að þessu ferðalagi. Hann hélt fast og örugglega um stýrið og þræddi slóðina á veginum af nákvæmni, og þegar hann skipti um gír, gerði hann það mjög meðvitað og vandvirknislega, líkt og gíra- skipting væri athöfn í sjálfu sér, sem krefðist fyllstu athygli, allt að því lotningar. Hún hafði grun um, að hann skipti oftar um gír en nauðsynlegt var. Hún minntist þess, að honum hafði aldrei þótt gaman að aka sjálfskipta bílnum þeirra. Og í svip hans núna var einbeitni, sem minnti á drenginn hennar, eins og hann var fyrir löngu, allt of löngu, þegar hann sat á eldhús- gólfinu með potthlemm milli handanna og ók frá henni langt út í buskann, út í lífið og ævintýrin. Hún hefði aldrei átt að láta hann frá sér í sumar. Hún hafði strax í vor sagt, að hann væri of ungur; það lægi ekkert á. En manninum fannst það sjálfsagt. Hann hafði sagt, að strákurinn mundi mannast. Mannast. Karlmannast. Og svo fékk hún ekki að sækja hann heim fyrr en nú, að vetur var í nánd og vegurinn ófær. Það var strax tekið að skyggja, og snjólagið á veginum dýpkaði stöðugt. Vegurinn lá sífellt upp í móti, og konan fann, hvernig bíllinn varð æ þyngri á veginum. Hún fann kvíðann herpast innan í sér, en hún gat ekki slakað á. Það var sem bíllinn erfiðaði fyrir hennar eigin krafti; eins og hann gengi ekki fyrir öðru afli en þessu einu: von hennar um, að þetta ferðalag tæki einhvern tíma enda. Og svo fór bíllinn að spóla. Það hvein í afturhjólunum eins og í tannbor, þegar maðurinn gaf inn bensín, en bíllinn sat kyrr, og hjólin grófust æ dýpra í leðjuna. [...] „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði konan aftur. „Þetta er ekki hættulegt,“ svaraði maðurinn. „Þetta væri skotfæri, ef vegurinn væri ekki svona niðurgrafinn hérna. Ég ætla að keyra meðfram veginum. Þetta eru eintómir móar.“ Og konan, sem var farin að hafa áhyggjur af heim- ferðinni, sagði: „Það verður annað en gaman að fara þetta með barnið.“ „Strákurinn! Hann hefur bara gott af því.“ Og svo hló hann, eins og heimferðin með barnið væri einstætt tilhlökkunarefni. Hlæjandi sneri hann sér að konunni og tók um hönd hennar, og hönd hans var köld, ísköld; snöggt dró hún að sér hönd sína til að forðast snertinguna. Hann kom sér betur fyrir í sætinu og setti í fyrsta gír. Hávaðinn í vélinni eftir þögnina var ærandi. Hún heyrði hann ekki blístra, en hún sá það á vörum hans og reglubundinni andgufunni, sem kom hratt og ört. Fjörugt lag, hugsaði hún. Hann lagði sig auðsjáanlega allan fram við að þræða þýfið, og einarður og eftirvæntingarfullur á svip stýrði hann jeppanum yfir vegleysuna. [...] Svo voru þau komin á veginn aftur og óku þegjandi áfram. Konan var hætt að fylgjast með ferðinni. Það var eins og eitthvað innra með henni hefði dofnað. Hún varð ekki einu sinni hrædd, þegar bíllinn sökk skyndilega og fyrirvaralaust niður í snjóskafl á veginum. Hún varð allt í einu fullkomlega róleg. Það var sem hún hefði gefist upp um leið og bíllinn. [...] Og aftur fann hún hönd mannsins lykjast um sína. Kannske til huggunar? Höndin var enn köld, en nú færðist hún ekki undan henni. „Þetta bjargast,“ sagði hann. Og skyndilega kom ljós inn í þetta myrkur. Þau voru við túnjaðar án þess þau hefðu áttað sig á því. Piltur af bænum kom akandi á traktor og sagði, að þau yrðu að keyra túnið. Þeir festu taug aftan í jeppann, og traktorinn dró hann upp úr skaflinum. Síðan ók pilturinn á undan yfir túnið og vísaði leiðina á veginn aftur og sagði manninum að fara varlega niður brekkuna. Brekkan var brött og lá niður í árgljúfrið að brú yfir jökulsána. Konan reyndi að grilla í ána af brúnni, en sá ekkert fyrir myrkri. En hún heyrði hljóðin í ánni, ómennskt útburðarvæl jökulsins á leið til sjávar. Þegar þau voru komin á leiðarenda, faðmaði hún drenginn að sér með ofsa líkt og hún væri að kveðja hann í stað þess að heilsa. Svo virti hún hann fyrir sér og sagði: „En hvað þú hefur stækkað í sumar.“ „Ferðin hefur gengið vel?“ spurði bóndinn. „Já,“ sagði maðurinn, „þetta var dálítill snjór þarna á kafla. Annars var þetta svo sem tíðindalaust.“",47,"Að láta engan bilbug á sér finna, þýðir að",D,A fara ekki á vonarvöl,B sýna ekki tilfinningar sínar,C vera óbilgjarn,D vera óhræddur,3 "Framan af hafði ferðin gengið vel. En færðin tók að spillast, þegar ofar kom í dalinn, og konan óttaðist, að þau mundu ekki ná heim að bænum fyrir myrkur. Maðurinn lét engan bilbug á sér finna og sagði, að þau mættu teljast heppin að hafa fengið lánaðan jeppann. Þau hefðu aldrei komist þetta á bílnum sínum. Konan hafði alltaf haft andstyggð á jeppum. „Við hefðum getað verið búin að sækja drenginn fyrir löngu,“ sagði hún. Það var langt liðið á september. Sonur þeirra hafði fengið að vera í sveitinni fram yfir réttir. Konan hafði verið mótfallin því, að hann væri svo lengi að heiman, en maðurinn hafði sagt, að það mætti ekki hafa af honum þá skemmtun að fara í réttir. Hún hafði aldrei verið í sveit eða réttum og gat ekki skilið, hvaða skemmtun var í slíku. En hún fann enga frambærilega ástæðu til að neita, og maðurinn fékk að ráða. Svo gerði hríðarveður um göngur og snjóaði í byggð. Konan hnipraði sig saman í sætinu og sveipaði fastar um sig kápunni. Hún var ekki nógu vel klædd. Þrátt fyrir allt hafði hún ekki búist við, að svona kalt væri uppi á dalnum og færðin svona þung. Napur haust- vindurinn næddi inn um rifurnar á jeppanum. Hver hjólhverfing flutti þau feti lengra inn í veturinn. [...] „Datt þér aldrei í hug að spyrja, hvernig vegurinn væri?“ spurði hún. „Þetta er nú ekkert. Þú ættir að vita, hvernig þeir ferðuðust hér í gamla daga, áður en vegurinn kom.“ Konan vonaði, að hann færi ekki að segja sögur af því, hvernig þeir hefðu ferðast í gamla daga. Það voru slíkar sögur, sem nefndust þjóðlegur fróðleikur. Hún hataði þjóðlegan fróðleik. Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur, hugsaði hún. Hún leit á manninn, og sér til undrunar sá hún, að hann hafði gaman að þessu ferðalagi. Hann hélt fast og örugglega um stýrið og þræddi slóðina á veginum af nákvæmni, og þegar hann skipti um gír, gerði hann það mjög meðvitað og vandvirknislega, líkt og gíra- skipting væri athöfn í sjálfu sér, sem krefðist fyllstu athygli, allt að því lotningar. Hún hafði grun um, að hann skipti oftar um gír en nauðsynlegt var. Hún minntist þess, að honum hafði aldrei þótt gaman að aka sjálfskipta bílnum þeirra. Og í svip hans núna var einbeitni, sem minnti á drenginn hennar, eins og hann var fyrir löngu, allt of löngu, þegar hann sat á eldhús- gólfinu með potthlemm milli handanna og ók frá henni langt út í buskann, út í lífið og ævintýrin. Hún hefði aldrei átt að láta hann frá sér í sumar. Hún hafði strax í vor sagt, að hann væri of ungur; það lægi ekkert á. En manninum fannst það sjálfsagt. Hann hafði sagt, að strákurinn mundi mannast. Mannast. Karlmannast. Og svo fékk hún ekki að sækja hann heim fyrr en nú, að vetur var í nánd og vegurinn ófær. Það var strax tekið að skyggja, og snjólagið á veginum dýpkaði stöðugt. Vegurinn lá sífellt upp í móti, og konan fann, hvernig bíllinn varð æ þyngri á veginum. Hún fann kvíðann herpast innan í sér, en hún gat ekki slakað á. Það var sem bíllinn erfiðaði fyrir hennar eigin krafti; eins og hann gengi ekki fyrir öðru afli en þessu einu: von hennar um, að þetta ferðalag tæki einhvern tíma enda. Og svo fór bíllinn að spóla. Það hvein í afturhjólunum eins og í tannbor, þegar maðurinn gaf inn bensín, en bíllinn sat kyrr, og hjólin grófust æ dýpra í leðjuna. [...] „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði konan aftur. „Þetta er ekki hættulegt,“ svaraði maðurinn. „Þetta væri skotfæri, ef vegurinn væri ekki svona niðurgrafinn hérna. Ég ætla að keyra meðfram veginum. Þetta eru eintómir móar.“ Og konan, sem var farin að hafa áhyggjur af heim- ferðinni, sagði: „Það verður annað en gaman að fara þetta með barnið.“ „Strákurinn! Hann hefur bara gott af því.“ Og svo hló hann, eins og heimferðin með barnið væri einstætt tilhlökkunarefni. Hlæjandi sneri hann sér að konunni og tók um hönd hennar, og hönd hans var köld, ísköld; snöggt dró hún að sér hönd sína til að forðast snertinguna. Hann kom sér betur fyrir í sætinu og setti í fyrsta gír. Hávaðinn í vélinni eftir þögnina var ærandi. Hún heyrði hann ekki blístra, en hún sá það á vörum hans og reglubundinni andgufunni, sem kom hratt og ört. Fjörugt lag, hugsaði hún. Hann lagði sig auðsjáanlega allan fram við að þræða þýfið, og einarður og eftirvæntingarfullur á svip stýrði hann jeppanum yfir vegleysuna. [...] Svo voru þau komin á veginn aftur og óku þegjandi áfram. Konan var hætt að fylgjast með ferðinni. Það var eins og eitthvað innra með henni hefði dofnað. Hún varð ekki einu sinni hrædd, þegar bíllinn sökk skyndilega og fyrirvaralaust niður í snjóskafl á veginum. Hún varð allt í einu fullkomlega róleg. Það var sem hún hefði gefist upp um leið og bíllinn. [...] Og aftur fann hún hönd mannsins lykjast um sína. Kannske til huggunar? Höndin var enn köld, en nú færðist hún ekki undan henni. „Þetta bjargast,“ sagði hann. Og skyndilega kom ljós inn í þetta myrkur. Þau voru við túnjaðar án þess þau hefðu áttað sig á því. Piltur af bænum kom akandi á traktor og sagði, að þau yrðu að keyra túnið. Þeir festu taug aftan í jeppann, og traktorinn dró hann upp úr skaflinum. Síðan ók pilturinn á undan yfir túnið og vísaði leiðina á veginn aftur og sagði manninum að fara varlega niður brekkuna. Brekkan var brött og lá niður í árgljúfrið að brú yfir jökulsána. Konan reyndi að grilla í ána af brúnni, en sá ekkert fyrir myrkri. En hún heyrði hljóðin í ánni, ómennskt útburðarvæl jökulsins á leið til sjávar. Þegar þau voru komin á leiðarenda, faðmaði hún drenginn að sér með ofsa líkt og hún væri að kveðja hann í stað þess að heilsa. Svo virti hún hann fyrir sér og sagði: „En hvað þú hefur stækkað í sumar.“ „Ferðin hefur gengið vel?“ spurði bóndinn. „Já,“ sagði maðurinn, „þetta var dálítill snjór þarna á kafla. Annars var þetta svo sem tíðindalaust.“",48,Hvers vegna hafði drengurinn verið svo lengi að heiman?,C,A Faðirinn fékk ekki að ráða,B Hann vildi ekki koma heim,C Móðirin hafði ekki fundið rök gegn því,D Það hafði verið ófært í sveitina,2 "Framan af hafði ferðin gengið vel. En færðin tók að spillast, þegar ofar kom í dalinn, og konan óttaðist, að þau mundu ekki ná heim að bænum fyrir myrkur. Maðurinn lét engan bilbug á sér finna og sagði, að þau mættu teljast heppin að hafa fengið lánaðan jeppann. Þau hefðu aldrei komist þetta á bílnum sínum. Konan hafði alltaf haft andstyggð á jeppum. „Við hefðum getað verið búin að sækja drenginn fyrir löngu,“ sagði hún. Það var langt liðið á september. Sonur þeirra hafði fengið að vera í sveitinni fram yfir réttir. Konan hafði verið mótfallin því, að hann væri svo lengi að heiman, en maðurinn hafði sagt, að það mætti ekki hafa af honum þá skemmtun að fara í réttir. Hún hafði aldrei verið í sveit eða réttum og gat ekki skilið, hvaða skemmtun var í slíku. En hún fann enga frambærilega ástæðu til að neita, og maðurinn fékk að ráða. Svo gerði hríðarveður um göngur og snjóaði í byggð. Konan hnipraði sig saman í sætinu og sveipaði fastar um sig kápunni. Hún var ekki nógu vel klædd. Þrátt fyrir allt hafði hún ekki búist við, að svona kalt væri uppi á dalnum og færðin svona þung. Napur haust- vindurinn næddi inn um rifurnar á jeppanum. Hver hjólhverfing flutti þau feti lengra inn í veturinn. [...] „Datt þér aldrei í hug að spyrja, hvernig vegurinn væri?“ spurði hún. „Þetta er nú ekkert. Þú ættir að vita, hvernig þeir ferðuðust hér í gamla daga, áður en vegurinn kom.“ Konan vonaði, að hann færi ekki að segja sögur af því, hvernig þeir hefðu ferðast í gamla daga. Það voru slíkar sögur, sem nefndust þjóðlegur fróðleikur. Hún hataði þjóðlegan fróðleik. Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur, hugsaði hún. Hún leit á manninn, og sér til undrunar sá hún, að hann hafði gaman að þessu ferðalagi. Hann hélt fast og örugglega um stýrið og þræddi slóðina á veginum af nákvæmni, og þegar hann skipti um gír, gerði hann það mjög meðvitað og vandvirknislega, líkt og gíra- skipting væri athöfn í sjálfu sér, sem krefðist fyllstu athygli, allt að því lotningar. Hún hafði grun um, að hann skipti oftar um gír en nauðsynlegt var. Hún minntist þess, að honum hafði aldrei þótt gaman að aka sjálfskipta bílnum þeirra. Og í svip hans núna var einbeitni, sem minnti á drenginn hennar, eins og hann var fyrir löngu, allt of löngu, þegar hann sat á eldhús- gólfinu með potthlemm milli handanna og ók frá henni langt út í buskann, út í lífið og ævintýrin. Hún hefði aldrei átt að láta hann frá sér í sumar. Hún hafði strax í vor sagt, að hann væri of ungur; það lægi ekkert á. En manninum fannst það sjálfsagt. Hann hafði sagt, að strákurinn mundi mannast. Mannast. Karlmannast. Og svo fékk hún ekki að sækja hann heim fyrr en nú, að vetur var í nánd og vegurinn ófær. Það var strax tekið að skyggja, og snjólagið á veginum dýpkaði stöðugt. Vegurinn lá sífellt upp í móti, og konan fann, hvernig bíllinn varð æ þyngri á veginum. Hún fann kvíðann herpast innan í sér, en hún gat ekki slakað á. Það var sem bíllinn erfiðaði fyrir hennar eigin krafti; eins og hann gengi ekki fyrir öðru afli en þessu einu: von hennar um, að þetta ferðalag tæki einhvern tíma enda. Og svo fór bíllinn að spóla. Það hvein í afturhjólunum eins og í tannbor, þegar maðurinn gaf inn bensín, en bíllinn sat kyrr, og hjólin grófust æ dýpra í leðjuna. [...] „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði konan aftur. „Þetta er ekki hættulegt,“ svaraði maðurinn. „Þetta væri skotfæri, ef vegurinn væri ekki svona niðurgrafinn hérna. Ég ætla að keyra meðfram veginum. Þetta eru eintómir móar.“ Og konan, sem var farin að hafa áhyggjur af heim- ferðinni, sagði: „Það verður annað en gaman að fara þetta með barnið.“ „Strákurinn! Hann hefur bara gott af því.“ Og svo hló hann, eins og heimferðin með barnið væri einstætt tilhlökkunarefni. Hlæjandi sneri hann sér að konunni og tók um hönd hennar, og hönd hans var köld, ísköld; snöggt dró hún að sér hönd sína til að forðast snertinguna. Hann kom sér betur fyrir í sætinu og setti í fyrsta gír. Hávaðinn í vélinni eftir þögnina var ærandi. Hún heyrði hann ekki blístra, en hún sá það á vörum hans og reglubundinni andgufunni, sem kom hratt og ört. Fjörugt lag, hugsaði hún. Hann lagði sig auðsjáanlega allan fram við að þræða þýfið, og einarður og eftirvæntingarfullur á svip stýrði hann jeppanum yfir vegleysuna. [...] Svo voru þau komin á veginn aftur og óku þegjandi áfram. Konan var hætt að fylgjast með ferðinni. Það var eins og eitthvað innra með henni hefði dofnað. Hún varð ekki einu sinni hrædd, þegar bíllinn sökk skyndilega og fyrirvaralaust niður í snjóskafl á veginum. Hún varð allt í einu fullkomlega róleg. Það var sem hún hefði gefist upp um leið og bíllinn. [...] Og aftur fann hún hönd mannsins lykjast um sína. Kannske til huggunar? Höndin var enn köld, en nú færðist hún ekki undan henni. „Þetta bjargast,“ sagði hann. Og skyndilega kom ljós inn í þetta myrkur. Þau voru við túnjaðar án þess þau hefðu áttað sig á því. Piltur af bænum kom akandi á traktor og sagði, að þau yrðu að keyra túnið. Þeir festu taug aftan í jeppann, og traktorinn dró hann upp úr skaflinum. Síðan ók pilturinn á undan yfir túnið og vísaði leiðina á veginn aftur og sagði manninum að fara varlega niður brekkuna. Brekkan var brött og lá niður í árgljúfrið að brú yfir jökulsána. Konan reyndi að grilla í ána af brúnni, en sá ekkert fyrir myrkri. En hún heyrði hljóðin í ánni, ómennskt útburðarvæl jökulsins á leið til sjávar. Þegar þau voru komin á leiðarenda, faðmaði hún drenginn að sér með ofsa líkt og hún væri að kveðja hann í stað þess að heilsa. Svo virti hún hann fyrir sér og sagði: „En hvað þú hefur stækkað í sumar.“ „Ferðin hefur gengið vel?“ spurði bóndinn. „Já,“ sagði maðurinn, „þetta var dálítill snjór þarna á kafla. Annars var þetta svo sem tíðindalaust.“",49,Hvers vegna gat konan ekki slakað á í bílnum?,C,A Bíllinn fór að spóla,B Hún treysti ekki manninum,C Hún var svo kvíðin,D Maðurinn ók svo glannalega,2 "Framan af hafði ferðin gengið vel. En færðin tók að spillast, þegar ofar kom í dalinn, og konan óttaðist, að þau mundu ekki ná heim að bænum fyrir myrkur. Maðurinn lét engan bilbug á sér finna og sagði, að þau mættu teljast heppin að hafa fengið lánaðan jeppann. Þau hefðu aldrei komist þetta á bílnum sínum. Konan hafði alltaf haft andstyggð á jeppum. „Við hefðum getað verið búin að sækja drenginn fyrir löngu,“ sagði hún. Það var langt liðið á september. Sonur þeirra hafði fengið að vera í sveitinni fram yfir réttir. Konan hafði verið mótfallin því, að hann væri svo lengi að heiman, en maðurinn hafði sagt, að það mætti ekki hafa af honum þá skemmtun að fara í réttir. Hún hafði aldrei verið í sveit eða réttum og gat ekki skilið, hvaða skemmtun var í slíku. En hún fann enga frambærilega ástæðu til að neita, og maðurinn fékk að ráða. Svo gerði hríðarveður um göngur og snjóaði í byggð. Konan hnipraði sig saman í sætinu og sveipaði fastar um sig kápunni. Hún var ekki nógu vel klædd. Þrátt fyrir allt hafði hún ekki búist við, að svona kalt væri uppi á dalnum og færðin svona þung. Napur haust- vindurinn næddi inn um rifurnar á jeppanum. Hver hjólhverfing flutti þau feti lengra inn í veturinn. [...] „Datt þér aldrei í hug að spyrja, hvernig vegurinn væri?“ spurði hún. „Þetta er nú ekkert. Þú ættir að vita, hvernig þeir ferðuðust hér í gamla daga, áður en vegurinn kom.“ Konan vonaði, að hann færi ekki að segja sögur af því, hvernig þeir hefðu ferðast í gamla daga. Það voru slíkar sögur, sem nefndust þjóðlegur fróðleikur. Hún hataði þjóðlegan fróðleik. Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur, hugsaði hún. Hún leit á manninn, og sér til undrunar sá hún, að hann hafði gaman að þessu ferðalagi. Hann hélt fast og örugglega um stýrið og þræddi slóðina á veginum af nákvæmni, og þegar hann skipti um gír, gerði hann það mjög meðvitað og vandvirknislega, líkt og gíra- skipting væri athöfn í sjálfu sér, sem krefðist fyllstu athygli, allt að því lotningar. Hún hafði grun um, að hann skipti oftar um gír en nauðsynlegt var. Hún minntist þess, að honum hafði aldrei þótt gaman að aka sjálfskipta bílnum þeirra. Og í svip hans núna var einbeitni, sem minnti á drenginn hennar, eins og hann var fyrir löngu, allt of löngu, þegar hann sat á eldhús- gólfinu með potthlemm milli handanna og ók frá henni langt út í buskann, út í lífið og ævintýrin. Hún hefði aldrei átt að láta hann frá sér í sumar. Hún hafði strax í vor sagt, að hann væri of ungur; það lægi ekkert á. En manninum fannst það sjálfsagt. Hann hafði sagt, að strákurinn mundi mannast. Mannast. Karlmannast. Og svo fékk hún ekki að sækja hann heim fyrr en nú, að vetur var í nánd og vegurinn ófær. Það var strax tekið að skyggja, og snjólagið á veginum dýpkaði stöðugt. Vegurinn lá sífellt upp í móti, og konan fann, hvernig bíllinn varð æ þyngri á veginum. Hún fann kvíðann herpast innan í sér, en hún gat ekki slakað á. Það var sem bíllinn erfiðaði fyrir hennar eigin krafti; eins og hann gengi ekki fyrir öðru afli en þessu einu: von hennar um, að þetta ferðalag tæki einhvern tíma enda. Og svo fór bíllinn að spóla. Það hvein í afturhjólunum eins og í tannbor, þegar maðurinn gaf inn bensín, en bíllinn sat kyrr, og hjólin grófust æ dýpra í leðjuna. [...] „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði konan aftur. „Þetta er ekki hættulegt,“ svaraði maðurinn. „Þetta væri skotfæri, ef vegurinn væri ekki svona niðurgrafinn hérna. Ég ætla að keyra meðfram veginum. Þetta eru eintómir móar.“ Og konan, sem var farin að hafa áhyggjur af heim- ferðinni, sagði: „Það verður annað en gaman að fara þetta með barnið.“ „Strákurinn! Hann hefur bara gott af því.“ Og svo hló hann, eins og heimferðin með barnið væri einstætt tilhlökkunarefni. Hlæjandi sneri hann sér að konunni og tók um hönd hennar, og hönd hans var köld, ísköld; snöggt dró hún að sér hönd sína til að forðast snertinguna. Hann kom sér betur fyrir í sætinu og setti í fyrsta gír. Hávaðinn í vélinni eftir þögnina var ærandi. Hún heyrði hann ekki blístra, en hún sá það á vörum hans og reglubundinni andgufunni, sem kom hratt og ört. Fjörugt lag, hugsaði hún. Hann lagði sig auðsjáanlega allan fram við að þræða þýfið, og einarður og eftirvæntingarfullur á svip stýrði hann jeppanum yfir vegleysuna. [...] Svo voru þau komin á veginn aftur og óku þegjandi áfram. Konan var hætt að fylgjast með ferðinni. Það var eins og eitthvað innra með henni hefði dofnað. Hún varð ekki einu sinni hrædd, þegar bíllinn sökk skyndilega og fyrirvaralaust niður í snjóskafl á veginum. Hún varð allt í einu fullkomlega róleg. Það var sem hún hefði gefist upp um leið og bíllinn. [...] Og aftur fann hún hönd mannsins lykjast um sína. Kannske til huggunar? Höndin var enn köld, en nú færðist hún ekki undan henni. „Þetta bjargast,“ sagði hann. Og skyndilega kom ljós inn í þetta myrkur. Þau voru við túnjaðar án þess þau hefðu áttað sig á því. Piltur af bænum kom akandi á traktor og sagði, að þau yrðu að keyra túnið. Þeir festu taug aftan í jeppann, og traktorinn dró hann upp úr skaflinum. Síðan ók pilturinn á undan yfir túnið og vísaði leiðina á veginn aftur og sagði manninum að fara varlega niður brekkuna. Brekkan var brött og lá niður í árgljúfrið að brú yfir jökulsána. Konan reyndi að grilla í ána af brúnni, en sá ekkert fyrir myrkri. En hún heyrði hljóðin í ánni, ómennskt útburðarvæl jökulsins á leið til sjávar. Þegar þau voru komin á leiðarenda, faðmaði hún drenginn að sér með ofsa líkt og hún væri að kveðja hann í stað þess að heilsa. Svo virti hún hann fyrir sér og sagði: „En hvað þú hefur stækkað í sumar.“ „Ferðin hefur gengið vel?“ spurði bóndinn. „Já,“ sagði maðurinn, „þetta var dálítill snjór þarna á kafla. Annars var þetta svo sem tíðindalaust.“",50,"„herpast“, „napur“, „kvíðann.“ Þessi orð hér í textanum undirstrika",C,A erfiðleika drengsins,B erfiðleika hjónabandsins,C líðan konunnar,D líðan mannsins,2 "Framan af hafði ferðin gengið vel. En færðin tók að spillast, þegar ofar kom í dalinn, og konan óttaðist, að þau mundu ekki ná heim að bænum fyrir myrkur. Maðurinn lét engan bilbug á sér finna og sagði, að þau mættu teljast heppin að hafa fengið lánaðan jeppann. Þau hefðu aldrei komist þetta á bílnum sínum. Konan hafði alltaf haft andstyggð á jeppum. „Við hefðum getað verið búin að sækja drenginn fyrir löngu,“ sagði hún. Það var langt liðið á september. Sonur þeirra hafði fengið að vera í sveitinni fram yfir réttir. Konan hafði verið mótfallin því, að hann væri svo lengi að heiman, en maðurinn hafði sagt, að það mætti ekki hafa af honum þá skemmtun að fara í réttir. Hún hafði aldrei verið í sveit eða réttum og gat ekki skilið, hvaða skemmtun var í slíku. En hún fann enga frambærilega ástæðu til að neita, og maðurinn fékk að ráða. Svo gerði hríðarveður um göngur og snjóaði í byggð. Konan hnipraði sig saman í sætinu og sveipaði fastar um sig kápunni. Hún var ekki nógu vel klædd. Þrátt fyrir allt hafði hún ekki búist við, að svona kalt væri uppi á dalnum og færðin svona þung. Napur haust- vindurinn næddi inn um rifurnar á jeppanum. Hver hjólhverfing flutti þau feti lengra inn í veturinn. [...] „Datt þér aldrei í hug að spyrja, hvernig vegurinn væri?“ spurði hún. „Þetta er nú ekkert. Þú ættir að vita, hvernig þeir ferðuðust hér í gamla daga, áður en vegurinn kom.“ Konan vonaði, að hann færi ekki að segja sögur af því, hvernig þeir hefðu ferðast í gamla daga. Það voru slíkar sögur, sem nefndust þjóðlegur fróðleikur. Hún hataði þjóðlegan fróðleik. Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur, hugsaði hún. Hún leit á manninn, og sér til undrunar sá hún, að hann hafði gaman að þessu ferðalagi. Hann hélt fast og örugglega um stýrið og þræddi slóðina á veginum af nákvæmni, og þegar hann skipti um gír, gerði hann það mjög meðvitað og vandvirknislega, líkt og gíra- skipting væri athöfn í sjálfu sér, sem krefðist fyllstu athygli, allt að því lotningar. Hún hafði grun um, að hann skipti oftar um gír en nauðsynlegt var. Hún minntist þess, að honum hafði aldrei þótt gaman að aka sjálfskipta bílnum þeirra. Og í svip hans núna var einbeitni, sem minnti á drenginn hennar, eins og hann var fyrir löngu, allt of löngu, þegar hann sat á eldhús- gólfinu með potthlemm milli handanna og ók frá henni langt út í buskann, út í lífið og ævintýrin. Hún hefði aldrei átt að láta hann frá sér í sumar. Hún hafði strax í vor sagt, að hann væri of ungur; það lægi ekkert á. En manninum fannst það sjálfsagt. Hann hafði sagt, að strákurinn mundi mannast. Mannast. Karlmannast. Og svo fékk hún ekki að sækja hann heim fyrr en nú, að vetur var í nánd og vegurinn ófær. Það var strax tekið að skyggja, og snjólagið á veginum dýpkaði stöðugt. Vegurinn lá sífellt upp í móti, og konan fann, hvernig bíllinn varð æ þyngri á veginum. Hún fann kvíðann herpast innan í sér, en hún gat ekki slakað á. Það var sem bíllinn erfiðaði fyrir hennar eigin krafti; eins og hann gengi ekki fyrir öðru afli en þessu einu: von hennar um, að þetta ferðalag tæki einhvern tíma enda. Og svo fór bíllinn að spóla. Það hvein í afturhjólunum eins og í tannbor, þegar maðurinn gaf inn bensín, en bíllinn sat kyrr, og hjólin grófust æ dýpra í leðjuna. [...] „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði konan aftur. „Þetta er ekki hættulegt,“ svaraði maðurinn. „Þetta væri skotfæri, ef vegurinn væri ekki svona niðurgrafinn hérna. Ég ætla að keyra meðfram veginum. Þetta eru eintómir móar.“ Og konan, sem var farin að hafa áhyggjur af heim- ferðinni, sagði: „Það verður annað en gaman að fara þetta með barnið.“ „Strákurinn! Hann hefur bara gott af því.“ Og svo hló hann, eins og heimferðin með barnið væri einstætt tilhlökkunarefni. Hlæjandi sneri hann sér að konunni og tók um hönd hennar, og hönd hans var köld, ísköld; snöggt dró hún að sér hönd sína til að forðast snertinguna. Hann kom sér betur fyrir í sætinu og setti í fyrsta gír. Hávaðinn í vélinni eftir þögnina var ærandi. Hún heyrði hann ekki blístra, en hún sá það á vörum hans og reglubundinni andgufunni, sem kom hratt og ört. Fjörugt lag, hugsaði hún. Hann lagði sig auðsjáanlega allan fram við að þræða þýfið, og einarður og eftirvæntingarfullur á svip stýrði hann jeppanum yfir vegleysuna. [...] Svo voru þau komin á veginn aftur og óku þegjandi áfram. Konan var hætt að fylgjast með ferðinni. Það var eins og eitthvað innra með henni hefði dofnað. Hún varð ekki einu sinni hrædd, þegar bíllinn sökk skyndilega og fyrirvaralaust niður í snjóskafl á veginum. Hún varð allt í einu fullkomlega róleg. Það var sem hún hefði gefist upp um leið og bíllinn. [...] Og aftur fann hún hönd mannsins lykjast um sína. Kannske til huggunar? Höndin var enn köld, en nú færðist hún ekki undan henni. „Þetta bjargast,“ sagði hann. Og skyndilega kom ljós inn í þetta myrkur. Þau voru við túnjaðar án þess þau hefðu áttað sig á því. Piltur af bænum kom akandi á traktor og sagði, að þau yrðu að keyra túnið. Þeir festu taug aftan í jeppann, og traktorinn dró hann upp úr skaflinum. Síðan ók pilturinn á undan yfir túnið og vísaði leiðina á veginn aftur og sagði manninum að fara varlega niður brekkuna. Brekkan var brött og lá niður í árgljúfrið að brú yfir jökulsána. Konan reyndi að grilla í ána af brúnni, en sá ekkert fyrir myrkri. En hún heyrði hljóðin í ánni, ómennskt útburðarvæl jökulsins á leið til sjávar. Þegar þau voru komin á leiðarenda, faðmaði hún drenginn að sér með ofsa líkt og hún væri að kveðja hann í stað þess að heilsa. Svo virti hún hann fyrir sér og sagði: „En hvað þú hefur stækkað í sumar.“ „Ferðin hefur gengið vel?“ spurði bóndinn. „Já,“ sagði maðurinn, „þetta var dálítill snjór þarna á kafla. Annars var þetta svo sem tíðindalaust.“",51,Konan forðaðist snertingu við manninn vegna þess að hún,C,A hafði ógeð á honum,B óttaðist hann,C skildi ekki gleði hans,D taldi hann kaldlyndan,2 "Framan af hafði ferðin gengið vel. En færðin tók að spillast, þegar ofar kom í dalinn, og konan óttaðist, að þau mundu ekki ná heim að bænum fyrir myrkur. Maðurinn lét engan bilbug á sér finna og sagði, að þau mættu teljast heppin að hafa fengið lánaðan jeppann. Þau hefðu aldrei komist þetta á bílnum sínum. Konan hafði alltaf haft andstyggð á jeppum. „Við hefðum getað verið búin að sækja drenginn fyrir löngu,“ sagði hún. Það var langt liðið á september. Sonur þeirra hafði fengið að vera í sveitinni fram yfir réttir. Konan hafði verið mótfallin því, að hann væri svo lengi að heiman, en maðurinn hafði sagt, að það mætti ekki hafa af honum þá skemmtun að fara í réttir. Hún hafði aldrei verið í sveit eða réttum og gat ekki skilið, hvaða skemmtun var í slíku. En hún fann enga frambærilega ástæðu til að neita, og maðurinn fékk að ráða. Svo gerði hríðarveður um göngur og snjóaði í byggð. Konan hnipraði sig saman í sætinu og sveipaði fastar um sig kápunni. Hún var ekki nógu vel klædd. Þrátt fyrir allt hafði hún ekki búist við, að svona kalt væri uppi á dalnum og færðin svona þung. Napur haust- vindurinn næddi inn um rifurnar á jeppanum. Hver hjólhverfing flutti þau feti lengra inn í veturinn. [...] „Datt þér aldrei í hug að spyrja, hvernig vegurinn væri?“ spurði hún. „Þetta er nú ekkert. Þú ættir að vita, hvernig þeir ferðuðust hér í gamla daga, áður en vegurinn kom.“ Konan vonaði, að hann færi ekki að segja sögur af því, hvernig þeir hefðu ferðast í gamla daga. Það voru slíkar sögur, sem nefndust þjóðlegur fróðleikur. Hún hataði þjóðlegan fróðleik. Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur, hugsaði hún. Hún leit á manninn, og sér til undrunar sá hún, að hann hafði gaman að þessu ferðalagi. Hann hélt fast og örugglega um stýrið og þræddi slóðina á veginum af nákvæmni, og þegar hann skipti um gír, gerði hann það mjög meðvitað og vandvirknislega, líkt og gíra- skipting væri athöfn í sjálfu sér, sem krefðist fyllstu athygli, allt að því lotningar. Hún hafði grun um, að hann skipti oftar um gír en nauðsynlegt var. Hún minntist þess, að honum hafði aldrei þótt gaman að aka sjálfskipta bílnum þeirra. Og í svip hans núna var einbeitni, sem minnti á drenginn hennar, eins og hann var fyrir löngu, allt of löngu, þegar hann sat á eldhús- gólfinu með potthlemm milli handanna og ók frá henni langt út í buskann, út í lífið og ævintýrin. Hún hefði aldrei átt að láta hann frá sér í sumar. Hún hafði strax í vor sagt, að hann væri of ungur; það lægi ekkert á. En manninum fannst það sjálfsagt. Hann hafði sagt, að strákurinn mundi mannast. Mannast. Karlmannast. Og svo fékk hún ekki að sækja hann heim fyrr en nú, að vetur var í nánd og vegurinn ófær. Það var strax tekið að skyggja, og snjólagið á veginum dýpkaði stöðugt. Vegurinn lá sífellt upp í móti, og konan fann, hvernig bíllinn varð æ þyngri á veginum. Hún fann kvíðann herpast innan í sér, en hún gat ekki slakað á. Það var sem bíllinn erfiðaði fyrir hennar eigin krafti; eins og hann gengi ekki fyrir öðru afli en þessu einu: von hennar um, að þetta ferðalag tæki einhvern tíma enda. Og svo fór bíllinn að spóla. Það hvein í afturhjólunum eins og í tannbor, þegar maðurinn gaf inn bensín, en bíllinn sat kyrr, og hjólin grófust æ dýpra í leðjuna. [...] „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði konan aftur. „Þetta er ekki hættulegt,“ svaraði maðurinn. „Þetta væri skotfæri, ef vegurinn væri ekki svona niðurgrafinn hérna. Ég ætla að keyra meðfram veginum. Þetta eru eintómir móar.“ Og konan, sem var farin að hafa áhyggjur af heim- ferðinni, sagði: „Það verður annað en gaman að fara þetta með barnið.“ „Strákurinn! Hann hefur bara gott af því.“ Og svo hló hann, eins og heimferðin með barnið væri einstætt tilhlökkunarefni. Hlæjandi sneri hann sér að konunni og tók um hönd hennar, og hönd hans var köld, ísköld; snöggt dró hún að sér hönd sína til að forðast snertinguna. Hann kom sér betur fyrir í sætinu og setti í fyrsta gír. Hávaðinn í vélinni eftir þögnina var ærandi. Hún heyrði hann ekki blístra, en hún sá það á vörum hans og reglubundinni andgufunni, sem kom hratt og ört. Fjörugt lag, hugsaði hún. Hann lagði sig auðsjáanlega allan fram við að þræða þýfið, og einarður og eftirvæntingarfullur á svip stýrði hann jeppanum yfir vegleysuna. [...] Svo voru þau komin á veginn aftur og óku þegjandi áfram. Konan var hætt að fylgjast með ferðinni. Það var eins og eitthvað innra með henni hefði dofnað. Hún varð ekki einu sinni hrædd, þegar bíllinn sökk skyndilega og fyrirvaralaust niður í snjóskafl á veginum. Hún varð allt í einu fullkomlega róleg. Það var sem hún hefði gefist upp um leið og bíllinn. [...] Og aftur fann hún hönd mannsins lykjast um sína. Kannske til huggunar? Höndin var enn köld, en nú færðist hún ekki undan henni. „Þetta bjargast,“ sagði hann. Og skyndilega kom ljós inn í þetta myrkur. Þau voru við túnjaðar án þess þau hefðu áttað sig á því. Piltur af bænum kom akandi á traktor og sagði, að þau yrðu að keyra túnið. Þeir festu taug aftan í jeppann, og traktorinn dró hann upp úr skaflinum. Síðan ók pilturinn á undan yfir túnið og vísaði leiðina á veginn aftur og sagði manninum að fara varlega niður brekkuna. Brekkan var brött og lá niður í árgljúfrið að brú yfir jökulsána. Konan reyndi að grilla í ána af brúnni, en sá ekkert fyrir myrkri. En hún heyrði hljóðin í ánni, ómennskt útburðarvæl jökulsins á leið til sjávar. Þegar þau voru komin á leiðarenda, faðmaði hún drenginn að sér með ofsa líkt og hún væri að kveðja hann í stað þess að heilsa. Svo virti hún hann fyrir sér og sagði: „En hvað þú hefur stækkað í sumar.“ „Ferðin hefur gengið vel?“ spurði bóndinn. „Já,“ sagði maðurinn, „þetta var dálítill snjór þarna á kafla. Annars var þetta svo sem tíðindalaust.“",52,Í ökuferð hjónanna,B,A eykst traust milli þeirra,B kemur fjarlægð milli þeirra í ljós,C kemur samheldni þeirra fram,D kemur styrkur hvors um sig fram,1 "Framan af hafði ferðin gengið vel. En færðin tók að spillast, þegar ofar kom í dalinn, og konan óttaðist, að þau mundu ekki ná heim að bænum fyrir myrkur. Maðurinn lét engan bilbug á sér finna og sagði, að þau mættu teljast heppin að hafa fengið lánaðan jeppann. Þau hefðu aldrei komist þetta á bílnum sínum. Konan hafði alltaf haft andstyggð á jeppum. „Við hefðum getað verið búin að sækja drenginn fyrir löngu,“ sagði hún. Það var langt liðið á september. Sonur þeirra hafði fengið að vera í sveitinni fram yfir réttir. Konan hafði verið mótfallin því, að hann væri svo lengi að heiman, en maðurinn hafði sagt, að það mætti ekki hafa af honum þá skemmtun að fara í réttir. Hún hafði aldrei verið í sveit eða réttum og gat ekki skilið, hvaða skemmtun var í slíku. En hún fann enga frambærilega ástæðu til að neita, og maðurinn fékk að ráða. Svo gerði hríðarveður um göngur og snjóaði í byggð. Konan hnipraði sig saman í sætinu og sveipaði fastar um sig kápunni. Hún var ekki nógu vel klædd. Þrátt fyrir allt hafði hún ekki búist við, að svona kalt væri uppi á dalnum og færðin svona þung. Napur haust- vindurinn næddi inn um rifurnar á jeppanum. Hver hjólhverfing flutti þau feti lengra inn í veturinn. [...] „Datt þér aldrei í hug að spyrja, hvernig vegurinn væri?“ spurði hún. „Þetta er nú ekkert. Þú ættir að vita, hvernig þeir ferðuðust hér í gamla daga, áður en vegurinn kom.“ Konan vonaði, að hann færi ekki að segja sögur af því, hvernig þeir hefðu ferðast í gamla daga. Það voru slíkar sögur, sem nefndust þjóðlegur fróðleikur. Hún hataði þjóðlegan fróðleik. Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur, hugsaði hún. Hún leit á manninn, og sér til undrunar sá hún, að hann hafði gaman að þessu ferðalagi. Hann hélt fast og örugglega um stýrið og þræddi slóðina á veginum af nákvæmni, og þegar hann skipti um gír, gerði hann það mjög meðvitað og vandvirknislega, líkt og gíra- skipting væri athöfn í sjálfu sér, sem krefðist fyllstu athygli, allt að því lotningar. Hún hafði grun um, að hann skipti oftar um gír en nauðsynlegt var. Hún minntist þess, að honum hafði aldrei þótt gaman að aka sjálfskipta bílnum þeirra. Og í svip hans núna var einbeitni, sem minnti á drenginn hennar, eins og hann var fyrir löngu, allt of löngu, þegar hann sat á eldhús- gólfinu með potthlemm milli handanna og ók frá henni langt út í buskann, út í lífið og ævintýrin. Hún hefði aldrei átt að láta hann frá sér í sumar. Hún hafði strax í vor sagt, að hann væri of ungur; það lægi ekkert á. En manninum fannst það sjálfsagt. Hann hafði sagt, að strákurinn mundi mannast. Mannast. Karlmannast. Og svo fékk hún ekki að sækja hann heim fyrr en nú, að vetur var í nánd og vegurinn ófær. Það var strax tekið að skyggja, og snjólagið á veginum dýpkaði stöðugt. Vegurinn lá sífellt upp í móti, og konan fann, hvernig bíllinn varð æ þyngri á veginum. Hún fann kvíðann herpast innan í sér, en hún gat ekki slakað á. Það var sem bíllinn erfiðaði fyrir hennar eigin krafti; eins og hann gengi ekki fyrir öðru afli en þessu einu: von hennar um, að þetta ferðalag tæki einhvern tíma enda. Og svo fór bíllinn að spóla. Það hvein í afturhjólunum eins og í tannbor, þegar maðurinn gaf inn bensín, en bíllinn sat kyrr, og hjólin grófust æ dýpra í leðjuna. [...] „Hvað ætlarðu að gera?“ spurði konan aftur. „Þetta er ekki hættulegt,“ svaraði maðurinn. „Þetta væri skotfæri, ef vegurinn væri ekki svona niðurgrafinn hérna. Ég ætla að keyra meðfram veginum. Þetta eru eintómir móar.“ Og konan, sem var farin að hafa áhyggjur af heim- ferðinni, sagði: „Það verður annað en gaman að fara þetta með barnið.“ „Strákurinn! Hann hefur bara gott af því.“ Og svo hló hann, eins og heimferðin með barnið væri einstætt tilhlökkunarefni. Hlæjandi sneri hann sér að konunni og tók um hönd hennar, og hönd hans var köld, ísköld; snöggt dró hún að sér hönd sína til að forðast snertinguna. Hann kom sér betur fyrir í sætinu og setti í fyrsta gír. Hávaðinn í vélinni eftir þögnina var ærandi. Hún heyrði hann ekki blístra, en hún sá það á vörum hans og reglubundinni andgufunni, sem kom hratt og ört. Fjörugt lag, hugsaði hún. Hann lagði sig auðsjáanlega allan fram við að þræða þýfið, og einarður og eftirvæntingarfullur á svip stýrði hann jeppanum yfir vegleysuna. [...] Svo voru þau komin á veginn aftur og óku þegjandi áfram. Konan var hætt að fylgjast með ferðinni. Það var eins og eitthvað innra með henni hefði dofnað. Hún varð ekki einu sinni hrædd, þegar bíllinn sökk skyndilega og fyrirvaralaust niður í snjóskafl á veginum. Hún varð allt í einu fullkomlega róleg. Það var sem hún hefði gefist upp um leið og bíllinn. [...] Og aftur fann hún hönd mannsins lykjast um sína. Kannske til huggunar? Höndin var enn köld, en nú færðist hún ekki undan henni. „Þetta bjargast,“ sagði hann. Og skyndilega kom ljós inn í þetta myrkur. Þau voru við túnjaðar án þess þau hefðu áttað sig á því. Piltur af bænum kom akandi á traktor og sagði, að þau yrðu að keyra túnið. Þeir festu taug aftan í jeppann, og traktorinn dró hann upp úr skaflinum. Síðan ók pilturinn á undan yfir túnið og vísaði leiðina á veginn aftur og sagði manninum að fara varlega niður brekkuna. Brekkan var brött og lá niður í árgljúfrið að brú yfir jökulsána. Konan reyndi að grilla í ána af brúnni, en sá ekkert fyrir myrkri. En hún heyrði hljóðin í ánni, ómennskt útburðarvæl jökulsins á leið til sjávar. Þegar þau voru komin á leiðarenda, faðmaði hún drenginn að sér með ofsa líkt og hún væri að kveðja hann í stað þess að heilsa. Svo virti hún hann fyrir sér og sagði: „En hvað þú hefur stækkað í sumar.“ „Ferðin hefur gengið vel?“ spurði bóndinn. „Já,“ sagði maðurinn, „þetta var dálítill snjór þarna á kafla. Annars var þetta svo sem tíðindalaust.“",53,Hljóðin í ánni eru sögð „ómennskt útburðarvæl jökulsins“. Þetta er dæmi um,C,A endurtekningu,B myndhverfingu,C persónugervingu,D viðlíkingu,2 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",54,Hvert var helsta afrek Vilhjálms?,C,A Hann kristnaði inúíta á Herschel-eyju,B Hann lét reisa bæ við Mackenzie-ána,C Hann setti fram nýjar hugmyndir um líf á norðurhjara,D Hann skrifaði bók um ævi Pannigablúk,2 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",55,Af greininni má ráða að Vilhjálmur,A,A byggði rit sín á upplýsingum frá innfæddum,B taldi Natkúsíak til landkönnuða,C vann fyrir sér og fjölskyldunni á heimaslóðum inúíta,D greindi frá heimildarmönnum sínum,0 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",56,Hvers vegna eru frásagnir af lífi Vilhjálms á norðurhjara aðeins hálfkveðin vísa?,C,A Byltingarkenndar hugmyndir hans hlutu ekki hljómgrunn,B Hann reyndi ekki að skilja lifnaðarhætti inúíta til fulls,C Hann þegir um persónuleg tengsl sín við innfædda,D Vegna þess að hann var ekki inúíti sjálfur,2 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",57,Hvers vegna er afstaða barna Alex tvíbent til Vilhjálms?,B,A Þau eru ekki stolt af að vera blendingar,B Þeim finnst ömmu sinnar ekki getið sem skyldi í ritum hans,C Þeim finnst hann gera of mikið úr þætti inúíta í afrekum sínum,D Þeim finnst hans ekki minnst sem skyldi meðal inúíta,1 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",58,Afabörn Natkúsíak,A,A bera honum vel söguna,B bera Vilhjálmi vel söguna,C lifa lífi hvítra manna,D lifa lífi inúíta,0 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",59,Pannigablúk,B,A lifði við sult og seyru í fjarveru Vilhjálms,B saknaði Vilhjálms árum saman,C vildi ekki lifa lífi hvítra með Vilhjálmi,D vildi í raun ekki fá Vilhjálm aftur,1 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",60,Barnabörn Vilhjálms gefa í skyn að hann hafi verið,B,A afskiptasamur húsbóndi,B haldinn kynþáttafordómum,C ístöðulaus flakkari,D metnaðargjarn úr hófi,1 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",61,Í byrjun 20. aldar í Kanada,C,A bjuggu hvítir menn ekki í norðurhéruðunum,B tíðkuðust ekki blönduð hjónabönd,C tíðkuðust meðlagsgreiðslur,D var meira um inúíta en hvíta menn,2 "Vilhjálmur Stefánsson setti fram byltingar- kenndar hugmyndir um norðurslóðir. Hann vakti máls á nauðsyn þess að ýta til hliðar þjóðhverfum hugmyndum um norðurhjarann og fólkið sem þar bjó og reyna þess í stað að skilja lifnaðarhætti þeirra og menningu innan frá, með augum inúíta sjálfra. Að mörgu leyti var hann brautryðjandi, langt á undan samferðamönnum sínum, og fáir áttu stærri þátt en hann í að móta þær hugmyndir sem nú eru ofarlega á baugi um heimskautalöndin. Þegar vel er að gáð er frásögn Vilhjálms hins vegar aðeins hálfkveðin vísa. Börn Alex (sonar Vilhjálms) hafa yfirleitt tvíbenta afstöðu til Vilhjálms afa síns. Bæði eru þau stolt af að bera nafn hans og gagnrýnin á samskipti hans við inúítafjölskylduna sína. Gagnrýni þeirra snýst annars vegar um þögn hans um þátt inúíta í þeim afrekum sem hann vann. „Pannigablúk (móðir Alex) vann sleitulaust á meðan hann sat og skrifaði – og hann fékk allan heiðurinn,“ segir Rosie Albert Stefánsson (dóttir Alex). Af dagbókum Vilhjálms og viðtölum við barnabörn hans má vera ljóst að „saumakonan Pannigablúk” hefur gegnt mun mikilvægara hlutverki á vettvangi en Vilhjálmur gaf til kynna í útgefnum ritum sínum. Hún er helsti heimildarmaður hans um lifnaðarhætti inúíta og án hennar aðstoðar hefði Vilhjálmur varla átt afturkvæmt frá norður- slóðum. Heimskautalöndin voru með öðrum orðum „unaðsleg“ vegna þess að Vilhjálmur naut leiðsagnar og aðstoðar Pannigablúk. Börn og barnabörn inúítans Natkúsíak (öðru nafni Billy Banksland), sem var annar helsti heimildarmaður Vilhjálms á vettvangi, hafa svipaða sögu að segja. Natkúsíak gegndi lykilhlutverki á ferðum Vilhjálms og án hans hefði Vilhjálmur varla numið ný lönd, en hvorki Vilhjálmur né aðrir hvítir ferðalangar skipuðu honum á bekk með „landkönnuðum“. Hafa verður þó í huga að slík viðhorf voru allsráðandi langt fram á síðustu öld. Hins vegar verður barnabörnum Vilhjálms tíðrætt um afneitun hans á inúíta-fjölskyldunni. Ein systirin, Shirley, segir: „Því skyldum við hirða um að lesa verk hans? Hann hafði engan áhuga á okkur!“ Sum systkinanna segja að þegar þriðja leiðangri Vilhjálms lauk hafi hann talað um að koma aftur. Pannigablúk hafi í nokkur ár fylgst með skipakomum á vorin þegar ísa leysti ef ske kynni að Vilhjálmur birtist á ný. Tilfinningaafstaða barnabarnanna gagnvart Vilhjálmi er skiljanleg. Afneitun Vilhjálms á syni sínum og fjölskyldu hans undirstrikaði áþreifanlega í einkalífi systkinanna þau skil sem kynþáttahyggja og nýlendukerfi á norðurhjara festi í sessi á síðustu öld. Menn skyldu hins vegar fara sparlega með siðferðilega dóma yfir Vilhjálmi í þessum efnum. Afneitun hans, að minnsta kosti framan af, er að sumu leyti óhjákvæmileg. Það er vissulega rétt að sumir hvítir ferðalangar, sem eignuðust börn með inúítakonum í norðvesturhéruðum Kanada í byrjun síðustu aldar, gengust við börnum sínum af fúsum og frjálsum vilja. Sumir þeirra gengu að eiga barnsmæður sínar og festu rætur í samfélagi inúíta, aðrir tryggðu börnum sínum afkomu þótt þeir sjálfir hyrfu á braut með því að tryggja mæðrum þeirra eiginmann úr hópi inúíta eða greiða með þeim. Á hitt ber þó að líta að Vilhjálmur ætlaði sér mun stærra hlutverk en flestir aðrir hvítir ferðalangar. Á þeim árum, sem um er að ræða, kom það eitt að ganga að eiga inúítakonu í veg fyrir að draumar um frægð og afrek gætu ræst. Vilhjálmur átti aðeins um tvo kosti að ræða, að gerast inúíti og búa með fjölskyldu sinni eða rjúfa tengslin og setja mark- ið á frama í heimi hinna hvítu. Vestur-Íslendingar hafa á undanförnum árum og áratugum sýnt uppruna sínum og samfélagi mikla ræktarsemi. Samt hafa þeir yfirleitt, með nokkrum mikilvægum undantekningum, látið eins og afkomendur Vilhjálms Stefánssonar séu alls ekki til og þó er þetta fólk komið af kunnasta syni vestur-íslenska samfélagsins fyrr og síðar. Það var ekki laust við hæðnistón í orðum Rosie þegar þessi samskipti bar á góma: „Það er kominn tími til að þau viti að við erum til!“ ",62,Í textanum er gefið í skyn að Vestur-Íslendingar,D,A séu mjög margir skyldir Vilhjálmi,B séu öðrum fremri í Kanada,C skammist sín fyrir Vilhjálm,D sýni mikla ættjarðarást,3 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",63,Hvers vegna vildi Kári ekki dvelja hjá Þorgeiri skorargeir?,D,A Hann átti brýnt erindi heim,B Hann treysti Þorgeiri ekki,C Hann var ósáttur við Þorgeir,D Hann vildi ekki blanda honum í vígamál sín,3 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",64,Njáluhöfundur lýsir Birni sem,C,A höfðingja,B lítilmenni,C orðháki,D stórmenni,2 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",65,„Nú mun fokið í öll skjól“. Í textanum þýðir þetta að,B,A eiga hvergi húsaskjól,B fátt sé góðra úrræða,C Kári sé vinafár,D líf einhvers sé í hættu,1 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",66,„...eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Í þessum orðum húsfreyju felst,B,A fordæming,B forspá,C fyrirbæn,D hótun,1 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",67,Í ráðagerðum Kára og Bjarnar var sá síðarnefndi,A,A heldur tvístígandi,B logandi hræddur,C með allt á hreinu,D sem sannur víkingur,0 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",68,Hvað gerðu Björn og Kári ofan við Skaftá?,C,A Brynntu hestunum,B Komu upp búðum,C Lágu í leyni,D Lögðust til svefns,2 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",69,Hverju ætlaði Björn að beita gegn óvinunum?,A,A gáfum sínum og fimi,B herkænsku sinni,C hlífiskildi sínum,D vopnum sínum og verjum,0 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",70,"Að hafa einhvern að hlífiskildi sér, þýðir í textanum að",C,A hlífa einhverjum við dauða,B hlífa sér hvergi,C láta einhvern verja sig,D verja einhvern árásum,2 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",71,Björn bóndi reyndist Kára,B,A betri í orði en á borði,B betri en enginn,C betur en nokkur hafði verið,D sem hinn besti víkingur,1 "Þorgeir skorargeir reið heim af sáttarfundinum. Kári spurði hvort saman gengi sættin. Þorgeir sagði að þeir voru sáttir að fullu. Kári tók hest sinn og vildi í braut ríða. „Eigi þarft þú í braut að ríða,“ segir Þorgeir, „fyrir því að það var skilið í sætt vora að þú skyldir hér vera jafnan hvern tíma er þú vildir.“ Kári mælti: „Ekki skal svo vera mágur því að þegar ef eg veg víg nokkurt þá munu þeir það mæla að þú sért í ráðum með mér og vil eg það eigi. En það vil eg að þú takir við handsölum á fé mínu og eignir ykkur Helgu Njálsdóttur konu minni og dætrum mínum. Mun það þá ekki upp tekið af þeim sökudólgum mínum.“ Þorgeir játaði því sem Kári vildi beitt hafa. Tók Þorgeir þá handsölum á fé Kára. Síðan reið Kári í braut. Hann hafði hesta tvo og vopn sín og klæði og nokkurt lausafé í gulli og silfri. Kári reið nú vestur fyrir Seljalandsmúla og upp með Markarfljóti og svo upp í Þórsmörk. Þar eru þrír bæir er í Mörk heita allir. Á mið- bænum bjó sá maður er Björn hét og var kallaður Björn hvíti. [...] Björn var maður sjálfhælinn en húsfreyju hans þótti það illt. Hann var skyggn og skjótur á fæti. Þangað kom Kári til gistingar og tóku þau við honum báðum höndum. Var hann þar um nóttina. Um morguninn töluðust þeir við. Kári mælti til Bjarnar: „Það vildi eg að þú tækir við mér. Þykist eg hér vel kominn með þér. Vildi eg að þú værir í ferðum með mér er þú ert maður skyggn og frár enda ætla eg að þú munir öruggur til áræðis.“ „Hvorki frý eg mér,“ segir Björn, „skyggnleiks né áræðis eða nokkurrar karlmennsku. En því munt þú hingað kominn að nú mun fokið í öll skjól. En við áskorun þína Kári,“ segir Björn, „þá skal ekki gera þig líkan hversdagsmönnum. Skal eg víst verða þér að liði öllu slíku sem þú beiðir.“ Húsfreyja hans varð áheyrsla og mælti: „Tröll hafi þitt hól,“ sagði hún, „og skrum og skyldir þú eigi mæla ykkur tál báðum og hégóma í þessu. En gjarna vil eg veita Kára mat og aðra góða hluti þá er eg veit að honum má gagn að verða. En á harðræði Bjarnar skalt þú Kári ekki treysta því að eg uggi að þér verði að öðru en hann segir.“ Björn mælti: „Oft hefir þú veitt mér ámæli en eg treysti mér svo vel að eg mun fyrir engum manni á hæl hopa. Er hér raun til að því leita fáir á mig að engir þora.“ Þar var Kári nokkura stund á laun og var það á fárra manna viti. Ætluðu menn nú að hann mundi riðinn norður um land á fund Guðmundar hins ríka því að Kári lét Björn segja nábúum sínum að hann hefði fundið Kára á förnum vegi og riði hann þaðan upp á Goðaland og svo norður á Gásasand og svo til Guðmundar hins ríka norður á Möðruvöllu. Spurðist það þá um allar sveitir. [...] Kári talar nú við Björn: „Við skulum ríða austur um fjall og ofan í Skaftártungu og fara leynilega um þingmannasveit Flosa því að eg ætla að koma mér utan austur í Álftafirði.“ Björn mælti: „Þetta er hættuför mikil og munu fáir hug til hafa nema þú og eg.“ Húsfreyja mælti: „Ef þú fylgir Kára illa þá skalt þú það vita að aldrei skalt þú koma í mína rekkju sinn síðan. Skulu frændur mínir gera fjárskipti með okkur.“ „Það er líkara húsfreyja,“ segir Björn, „að fyrir öðru þurfi ráð að gera en það beri til skilnaðar okkars því að eg mun mér bera vitni um það hver garpur eða afreksmaður eg er í vopna- skipti.“ Þeir ríða nú um daginn á fjall og aldrei almannaveg og ofan í Skaftártungu og fyrir ofan bæi alla til Skaftár og leiddu hesta sína í dæl 11 nokkura. En þeir voru á njósn og höfðu svo um sig búið að þá mátti ekki sjá. Kári mælti þá til Bjarnar: „Hvað skulum við til taka ef þeir ríða hér ofan að okkur af fjallinu?“ „Munu eigi tveir til,“ segir Björn, „annaðhvort að ríða undan norður með brekkunum og láta þá ríða um fram eða bíða ef nokkurir dveljast eftir og ráða þá að þeim.“ Mart töluðu þeir um þetta og hafði Björn í sínu orði hvort að hann vildi flýja sem harðast eða hitt að hann vildi bíða og taka í móti og þótti Kára að þessu allmikið gaman. Nú er að segja frá Sigfússonum að þeir riðu þann dag heiman sem þeir höfðu sagt Birni. Þeir komu í Mörk og drápu þar á dyr og vildu finna Björn en húsfreyja gekk til dyra og heilsaði þeim. Þeir spurðu þegar að Birni. Hún sagði að hann var riðinn ofan undir Eyjafjöll og svo austur í Holt „því að hann á þar fjárheimtur,“ sagði hún. Þeir trúðu þessu og vissu að Björn átti þar fé að heimta, riðu síðan austur á fjall og léttu eigi fyrr en þeir komu í Skaftártungu og riðu ofan með Skaftá og áðu þar sem þeir Kári ætluðu. Skiptu þeir þá liði sínu. Ketill úr Mörk reið austur í Meðalland og átta menn með honum en hinir lögðust niður til svefns og urðu eigi fyrr við varir en þeir Kári komu að þeim. Þar gekk nes lítið í ána fram. Gekk Kári þar í fram og bað Björn standa að baki sér og hafa sig eigi allmjög frammi „en ger mér gagn slíkt er þú mátt.“ „Hitt hafði eg ætlað,“ segir Björn, „að hafa engan mann að hlífiskildi mér en þó er nú þar komið að þú munt ráða verða. En með vitsmunum mínum og hvatleik þá mun eg þó verða þér að gagni en óvinum okkrum ekki óskeinisamur.“ Þeir stóðu nú upp allir og hljópu að þeim og varð skjótastur Móðólfur Ketilsson og lagði spjóti til Kára. Kári hafði skjöldinn fyrir sér og kom þar í lagið og festi í skildinum. Kári snaraði skjöldinn svo hart að spjótið brotnaði. Hann hafði brugðið sverðinu og hjó til Móðólfs. Hann hjó í móti. Sverðið Kára kom á hjaltið og stökk af í braut og á úlfliðinn Móðólfi og tók af höndina og féll sverðið niður og svo höndin en sverð Kára hljóp á síðuna Móðólfi og inn í millum rifjanna. Féll Móðólfur þá og var þegar dauður. Grani Gunnarsson þreif spjót og skaut að Kára en Kári skaut niður við skildinum svo að fastur stóð í vellinum en tók með hinni vinstri hendi spjótið á lofti og skaut aftur að Grana og tók þegar skjöld sinn hinni vinstri hendi. Grani hafði skjöld fyrir sér. Kom spjótið í skjöldinn og gekk þegar í gegnum og kom í lærið Grana fyrir neðan smáþarmana og þar í gegnum og svo í völlinn og komst hann eigi af spjótinu fyrr en félagar hans drógu hann af og bjuggu um hann í dæl nokkurri með hlífum. Maður einn skaust að og ætlaði að höggva fót undan Kára og komst á hlið honum. Björn hjó af þessum manni höndina og skaust aftur síðan að baki Kára og fengu þeir honum engan geig gervan. [...] Varð hann og ekki sár og hvorgi þeirra félaga á fundinum en þeir voru allir sárir er undan komust. Hljópu þeir á hesta sína og hleyptu út á Skaftá sem mest máttu þeir og urðu svo hræddir að þeir komu hvergi til bæja og hvergi þorðu þeir að segja tíðindin. Þeir Kári æptu að þeim er þeir hleyptu út í ána. Björn mælti: „Rennið þér nú brennumenn,“ segir hann.",72,Um samskipti Bjarnar og Kára má segja að,A,"A ber er hver að baki, nema sér bróður eigi",B enginn er annars bróðir í leik,C jöfn byrði brýtur engra bak,D margur beygir bakið en ber þó lítið heim,0 "Hljóðnað er, borg, á breiðum strætum þínum, bláhvítur snjór við vota steina sefur, draumsilki rakið dimma nóttin hefur deginum fegra upp úr silfurskrínum. Vökunnar logi er enn í augum mínum, órói dagsins bleika spurning grefur djúpt í mitt hjarta, er kemur seinna og krefur kyrrðina um svar, um lausn á gátum sínum. Vinur, þú sefur einn við opinn glugga, æskunnar brunn í svefnsins gylltu festi sígur þú í og safnar fullum höndum. Hugur minn man þinn háa pálmaskugga, hafi ég komið líkur þreyttum gesti utan frá lífsins eyðihvítu söndum.",41,Hverjir eru höfuðstafirnir í fyrsta erindi?,A,A b og d,B d og d,C h og b,D h og d,0 "Hljóðnað er, borg, á breiðum strætum þínum, bláhvítur snjór við vota steina sefur, draumsilki rakið dimma nóttin hefur deginum fegra upp úr silfurskrínum. Vökunnar logi er enn í augum mínum, órói dagsins bleika spurning grefur djúpt í mitt hjarta, er kemur seinna og krefur kyrrðina um svar, um lausn á gátum sínum. Vinur, þú sefur einn við opinn glugga, æskunnar brunn í svefnsins gylltu festi sígur þú í og safnar fullum höndum. Hugur minn man þinn háa pálmaskugga, hafi ég komið líkur þreyttum gesti utan frá lífsins eyðihvítu söndum.",42,Í fyrsta erindi má greina persónugervingar. Hvert af eftirfarandi er persónugert í fyrsta erindi ljóðsins?,C,A borgin,B silfurskrín,C snjórinn,D steinarnir,2 "Hljóðnað er, borg, á breiðum strætum þínum, bláhvítur snjór við vota steina sefur, draumsilki rakið dimma nóttin hefur deginum fegra upp úr silfurskrínum. Vökunnar logi er enn í augum mínum, órói dagsins bleika spurning grefur djúpt í mitt hjarta, er kemur seinna og krefur kyrrðina um svar, um lausn á gátum sínum. Vinur, þú sefur einn við opinn glugga, æskunnar brunn í svefnsins gylltu festi sígur þú í og safnar fullum höndum. Hugur minn man þinn háa pálmaskugga, hafi ég komið líkur þreyttum gesti utan frá lífsins eyðihvítu söndum.",43,Hver er gerandinn (frumlagið) í 3.-4. línu fyrsta erindis?,C,A dagurinn,B draumsilki,C nóttin,D silfurskrín,2 "Hljóðnað er, borg, á breiðum strætum þínum, bláhvítur snjór við vota steina sefur, draumsilki rakið dimma nóttin hefur deginum fegra upp úr silfurskrínum. Vökunnar logi er enn í augum mínum, órói dagsins bleika spurning grefur djúpt í mitt hjarta, er kemur seinna og krefur kyrrðina um svar, um lausn á gátum sínum. Vinur, þú sefur einn við opinn glugga, æskunnar brunn í svefnsins gylltu festi sígur þú í og safnar fullum höndum. Hugur minn man þinn háa pálmaskugga, hafi ég komið líkur þreyttum gesti utan frá lífsins eyðihvítu söndum.",44,Hvern ávarpar skáldið í fyrsta erindi?,B,A almenning,B borgina,C strætin,D vin sinn,1 "Hljóðnað er, borg, á breiðum strætum þínum, bláhvítur snjór við vota steina sefur, draumsilki rakið dimma nóttin hefur deginum fegra upp úr silfurskrínum. Vökunnar logi er enn í augum mínum, órói dagsins bleika spurning grefur djúpt í mitt hjarta, er kemur seinna og krefur kyrrðina um svar, um lausn á gátum sínum. Vinur, þú sefur einn við opinn glugga, æskunnar brunn í svefnsins gylltu festi sígur þú í og safnar fullum höndum. Hugur minn man þinn háa pálmaskugga, hafi ég komið líkur þreyttum gesti utan frá lífsins eyðihvítu söndum.",45,Bragarháttur ljóðsins kallast sonnetta. Rímið í öðru erindi þessarar sonnettu má tákna með,D,A AAAA,B AABB,C ABAB,D ABBA,3 "Hljóðnað er, borg, á breiðum strætum þínum, bláhvítur snjór við vota steina sefur, draumsilki rakið dimma nóttin hefur deginum fegra upp úr silfurskrínum. Vökunnar logi er enn í augum mínum, órói dagsins bleika spurning grefur djúpt í mitt hjarta, er kemur seinna og krefur kyrrðina um svar, um lausn á gátum sínum. Vinur, þú sefur einn við opinn glugga, æskunnar brunn í svefnsins gylltu festi sígur þú í og safnar fullum höndum. Hugur minn man þinn háa pálmaskugga, hafi ég komið líkur þreyttum gesti utan frá lífsins eyðihvítu söndum.",46,Í öðru erindi ljóðsins má greina,D,A bjartsýni,B gleði,C sorg,D ugg,3 "Ég stakk bókinni aftur í umslagið. Ég ýtti henni fram á skrifborðshornið sem næst var dyrunum. Þar átti ég auðvelt með að hafa auga með bögglinum þótt ég sæti að störfum. Ég var í þann mund að kveikja á tölvunni minni til að semja greinarkorn þegar ég heyrði skúrdyrnar opnaðar og einhvern ganga upp stigann. Ég kannaðist við fótatakið þótt ég gæti í fljótu bragði ekki gert mér grein fyrir hver þar var á ferli. Eysteinn bróðir minn stóð allt í einu í gættinni og sagði: — Mér tókst það. Mér dauðbrá. — Tókst hvað? hváði ég. — Komdu með, Kiddi, og sjáðu, svaraði hann. Eysteinn var skikkanlega klæddur. Nú mátti ljóst vera hvað mamma gerði við gömlu fötin mín. Hann var kominn í gráa rykfrakkann með stóru ljósbrúnu hnöppunum. Ég sá hvorki buxurnar né skóna fyrir skrifborðinu, en án efa leit hvort tveggja kunnuglega út. Ég virti fyrir mér andlit hans, hann skipti vinstra megin sem fyrr, síður skolleitur hártoppur féll fram á ennið. Nefið var svipað mínu, fínlegt og oddhvasst. Þurr húðin var brúnleit en örum rist eftir graftar- bólur, augun alvörugefin, en björt af hamingju aldrei þessu vant. — Heyrðu, hvar fékkstu þessi fínu föt? spurði ég. — Hjá mömmu. Hann brosti. — Ætlarðu að koma? — Koma hvert? Ég var tregur til, tæplega búinn að ná mér eftir áfallið að sjá hann. — Heim á Vatnsstíg 1. Eysteinn lét eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég lét aftur augun andartak, síðan sagði ég: — Ég hef ekki komið þangað í tæpa tvo áratugi, og þér er fullljóst hvers vegna. — Ég óskaði ekki eftir húsinu öllu, hann reigði sig, — ég sagði við mömmu að við ættum að skipta því bræðurnir. Ég stakk meira að segja upp á því að þú fengir neðri hæðina, eða þá að húsið yrði selt, en hún mátti ekki heyra á það minnst, hún sagði að ég ætti að lifa af neðrihæðarleigunni. — Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður, sagði ég, og hló hátt. — Ég er svo ópraktískur, tautaði hann, — svo verð ég líka að búa einn, annað get ég ekki, þú veist það, Kiddi. — Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár, sagði ég, — en samt tökum við upp þráðinn rétt eins og við hefðum síðast sést í gærkvöldi, lifa af leigu, hefur ekki neðri hæðin staðið auð og ókynt og grotnað niður, en nú jæja, við skul- um ekki vera að þrefa um þetta. Ég reis á fætur og drap á tölvunni. — Já, sagði hann, — en það er satt, þetta er allt búið og gert fyrir löngu. — Einmitt, sagði ég gramur. — Viltu ekki koma með mér rétt sem snöggvast, sagði hann biðjandi. — Ég verð að sýna einhverjum hvað mér tókst. Ég tók frakkann minn af snaga og setti upp hattinn. Eysteinn hörfaði úr gættinni og gekk á undan mér niður stigann. Gamla gilda reynitréð í garðinu réri í vindinum og laufin lágu vatnsósa og gulbrún á stéttinni og í grasinu. Það hafði gengið á með köldum rigningarhryðjum um morguninn, vetur var í nánd. Þegar við komum út á götuna brosti ég til hans, hann brosti á móti. — Jæja Eysteinn, hvert þá? Tæplega í bíó? — Nei, sagði hann og brosti breiðar. — Heim á Vatnsstíg 1. Við lögðum af stað og gengum þegjandi góða stund. — Hvernig hefurðu það? — Nú svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.",47,Í upphafi textans hugðist sögumaður,B,A fara á pósthúsið,B hefja vinnu sína,C ná í eitthvað í skúrinn,D vafra á Netinu,1 "Ég stakk bókinni aftur í umslagið. Ég ýtti henni fram á skrifborðshornið sem næst var dyrunum. Þar átti ég auðvelt með að hafa auga með bögglinum þótt ég sæti að störfum. Ég var í þann mund að kveikja á tölvunni minni til að semja greinarkorn þegar ég heyrði skúrdyrnar opnaðar og einhvern ganga upp stigann. Ég kannaðist við fótatakið þótt ég gæti í fljótu bragði ekki gert mér grein fyrir hver þar var á ferli. Eysteinn bróðir minn stóð allt í einu í gættinni og sagði: — Mér tókst það. Mér dauðbrá. — Tókst hvað? hváði ég. — Komdu með, Kiddi, og sjáðu, svaraði hann. Eysteinn var skikkanlega klæddur. Nú mátti ljóst vera hvað mamma gerði við gömlu fötin mín. Hann var kominn í gráa rykfrakkann með stóru ljósbrúnu hnöppunum. Ég sá hvorki buxurnar né skóna fyrir skrifborðinu, en án efa leit hvort tveggja kunnuglega út. Ég virti fyrir mér andlit hans, hann skipti vinstra megin sem fyrr, síður skolleitur hártoppur féll fram á ennið. Nefið var svipað mínu, fínlegt og oddhvasst. Þurr húðin var brúnleit en örum rist eftir graftar- bólur, augun alvörugefin, en björt af hamingju aldrei þessu vant. — Heyrðu, hvar fékkstu þessi fínu föt? spurði ég. — Hjá mömmu. Hann brosti. — Ætlarðu að koma? — Koma hvert? Ég var tregur til, tæplega búinn að ná mér eftir áfallið að sjá hann. — Heim á Vatnsstíg 1. Eysteinn lét eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég lét aftur augun andartak, síðan sagði ég: — Ég hef ekki komið þangað í tæpa tvo áratugi, og þér er fullljóst hvers vegna. — Ég óskaði ekki eftir húsinu öllu, hann reigði sig, — ég sagði við mömmu að við ættum að skipta því bræðurnir. Ég stakk meira að segja upp á því að þú fengir neðri hæðina, eða þá að húsið yrði selt, en hún mátti ekki heyra á það minnst, hún sagði að ég ætti að lifa af neðrihæðarleigunni. — Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður, sagði ég, og hló hátt. — Ég er svo ópraktískur, tautaði hann, — svo verð ég líka að búa einn, annað get ég ekki, þú veist það, Kiddi. — Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár, sagði ég, — en samt tökum við upp þráðinn rétt eins og við hefðum síðast sést í gærkvöldi, lifa af leigu, hefur ekki neðri hæðin staðið auð og ókynt og grotnað niður, en nú jæja, við skul- um ekki vera að þrefa um þetta. Ég reis á fætur og drap á tölvunni. — Já, sagði hann, — en það er satt, þetta er allt búið og gert fyrir löngu. — Einmitt, sagði ég gramur. — Viltu ekki koma með mér rétt sem snöggvast, sagði hann biðjandi. — Ég verð að sýna einhverjum hvað mér tókst. Ég tók frakkann minn af snaga og setti upp hattinn. Eysteinn hörfaði úr gættinni og gekk á undan mér niður stigann. Gamla gilda reynitréð í garðinu réri í vindinum og laufin lágu vatnsósa og gulbrún á stéttinni og í grasinu. Það hafði gengið á með köldum rigningarhryðjum um morguninn, vetur var í nánd. Þegar við komum út á götuna brosti ég til hans, hann brosti á móti. — Jæja Eysteinn, hvert þá? Tæplega í bíó? — Nei, sagði hann og brosti breiðar. — Heim á Vatnsstíg 1. Við lögðum af stað og gengum þegjandi góða stund. — Hvernig hefurðu það? — Nú svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.",48,Bræðurnir höfðu ekki hist lengi vegna,C,A afbrýðisemi,B eineltis,C ósættis,D útskúfunar,2 "Ég stakk bókinni aftur í umslagið. Ég ýtti henni fram á skrifborðshornið sem næst var dyrunum. Þar átti ég auðvelt með að hafa auga með bögglinum þótt ég sæti að störfum. Ég var í þann mund að kveikja á tölvunni minni til að semja greinarkorn þegar ég heyrði skúrdyrnar opnaðar og einhvern ganga upp stigann. Ég kannaðist við fótatakið þótt ég gæti í fljótu bragði ekki gert mér grein fyrir hver þar var á ferli. Eysteinn bróðir minn stóð allt í einu í gættinni og sagði: — Mér tókst það. Mér dauðbrá. — Tókst hvað? hváði ég. — Komdu með, Kiddi, og sjáðu, svaraði hann. Eysteinn var skikkanlega klæddur. Nú mátti ljóst vera hvað mamma gerði við gömlu fötin mín. Hann var kominn í gráa rykfrakkann með stóru ljósbrúnu hnöppunum. Ég sá hvorki buxurnar né skóna fyrir skrifborðinu, en án efa leit hvort tveggja kunnuglega út. Ég virti fyrir mér andlit hans, hann skipti vinstra megin sem fyrr, síður skolleitur hártoppur féll fram á ennið. Nefið var svipað mínu, fínlegt og oddhvasst. Þurr húðin var brúnleit en örum rist eftir graftar- bólur, augun alvörugefin, en björt af hamingju aldrei þessu vant. — Heyrðu, hvar fékkstu þessi fínu föt? spurði ég. — Hjá mömmu. Hann brosti. — Ætlarðu að koma? — Koma hvert? Ég var tregur til, tæplega búinn að ná mér eftir áfallið að sjá hann. — Heim á Vatnsstíg 1. Eysteinn lét eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég lét aftur augun andartak, síðan sagði ég: — Ég hef ekki komið þangað í tæpa tvo áratugi, og þér er fullljóst hvers vegna. — Ég óskaði ekki eftir húsinu öllu, hann reigði sig, — ég sagði við mömmu að við ættum að skipta því bræðurnir. Ég stakk meira að segja upp á því að þú fengir neðri hæðina, eða þá að húsið yrði selt, en hún mátti ekki heyra á það minnst, hún sagði að ég ætti að lifa af neðrihæðarleigunni. — Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður, sagði ég, og hló hátt. — Ég er svo ópraktískur, tautaði hann, — svo verð ég líka að búa einn, annað get ég ekki, þú veist það, Kiddi. — Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár, sagði ég, — en samt tökum við upp þráðinn rétt eins og við hefðum síðast sést í gærkvöldi, lifa af leigu, hefur ekki neðri hæðin staðið auð og ókynt og grotnað niður, en nú jæja, við skul- um ekki vera að þrefa um þetta. Ég reis á fætur og drap á tölvunni. — Já, sagði hann, — en það er satt, þetta er allt búið og gert fyrir löngu. — Einmitt, sagði ég gramur. — Viltu ekki koma með mér rétt sem snöggvast, sagði hann biðjandi. — Ég verð að sýna einhverjum hvað mér tókst. Ég tók frakkann minn af snaga og setti upp hattinn. Eysteinn hörfaði úr gættinni og gekk á undan mér niður stigann. Gamla gilda reynitréð í garðinu réri í vindinum og laufin lágu vatnsósa og gulbrún á stéttinni og í grasinu. Það hafði gengið á með köldum rigningarhryðjum um morguninn, vetur var í nánd. Þegar við komum út á götuna brosti ég til hans, hann brosti á móti. — Jæja Eysteinn, hvert þá? Tæplega í bíó? — Nei, sagði hann og brosti breiðar. — Heim á Vatnsstíg 1. Við lögðum af stað og gengum þegjandi góða stund. — Hvernig hefurðu það? — Nú svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.",49,"„Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni.“ Í orðum Kidda má greina",A,A hæðni,B samúð,C spaug,D öfund,0 "Ég stakk bókinni aftur í umslagið. Ég ýtti henni fram á skrifborðshornið sem næst var dyrunum. Þar átti ég auðvelt með að hafa auga með bögglinum þótt ég sæti að störfum. Ég var í þann mund að kveikja á tölvunni minni til að semja greinarkorn þegar ég heyrði skúrdyrnar opnaðar og einhvern ganga upp stigann. Ég kannaðist við fótatakið þótt ég gæti í fljótu bragði ekki gert mér grein fyrir hver þar var á ferli. Eysteinn bróðir minn stóð allt í einu í gættinni og sagði: — Mér tókst það. Mér dauðbrá. — Tókst hvað? hváði ég. — Komdu með, Kiddi, og sjáðu, svaraði hann. Eysteinn var skikkanlega klæddur. Nú mátti ljóst vera hvað mamma gerði við gömlu fötin mín. Hann var kominn í gráa rykfrakkann með stóru ljósbrúnu hnöppunum. Ég sá hvorki buxurnar né skóna fyrir skrifborðinu, en án efa leit hvort tveggja kunnuglega út. Ég virti fyrir mér andlit hans, hann skipti vinstra megin sem fyrr, síður skolleitur hártoppur féll fram á ennið. Nefið var svipað mínu, fínlegt og oddhvasst. Þurr húðin var brúnleit en örum rist eftir graftar- bólur, augun alvörugefin, en björt af hamingju aldrei þessu vant. — Heyrðu, hvar fékkstu þessi fínu föt? spurði ég. — Hjá mömmu. Hann brosti. — Ætlarðu að koma? — Koma hvert? Ég var tregur til, tæplega búinn að ná mér eftir áfallið að sjá hann. — Heim á Vatnsstíg 1. Eysteinn lét eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég lét aftur augun andartak, síðan sagði ég: — Ég hef ekki komið þangað í tæpa tvo áratugi, og þér er fullljóst hvers vegna. — Ég óskaði ekki eftir húsinu öllu, hann reigði sig, — ég sagði við mömmu að við ættum að skipta því bræðurnir. Ég stakk meira að segja upp á því að þú fengir neðri hæðina, eða þá að húsið yrði selt, en hún mátti ekki heyra á það minnst, hún sagði að ég ætti að lifa af neðrihæðarleigunni. — Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður, sagði ég, og hló hátt. — Ég er svo ópraktískur, tautaði hann, — svo verð ég líka að búa einn, annað get ég ekki, þú veist það, Kiddi. — Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár, sagði ég, — en samt tökum við upp þráðinn rétt eins og við hefðum síðast sést í gærkvöldi, lifa af leigu, hefur ekki neðri hæðin staðið auð og ókynt og grotnað niður, en nú jæja, við skul- um ekki vera að þrefa um þetta. Ég reis á fætur og drap á tölvunni. — Já, sagði hann, — en það er satt, þetta er allt búið og gert fyrir löngu. — Einmitt, sagði ég gramur. — Viltu ekki koma með mér rétt sem snöggvast, sagði hann biðjandi. — Ég verð að sýna einhverjum hvað mér tókst. Ég tók frakkann minn af snaga og setti upp hattinn. Eysteinn hörfaði úr gættinni og gekk á undan mér niður stigann. Gamla gilda reynitréð í garðinu réri í vindinum og laufin lágu vatnsósa og gulbrún á stéttinni og í grasinu. Það hafði gengið á með köldum rigningarhryðjum um morguninn, vetur var í nánd. Þegar við komum út á götuna brosti ég til hans, hann brosti á móti. — Jæja Eysteinn, hvert þá? Tæplega í bíó? — Nei, sagði hann og brosti breiðar. — Heim á Vatnsstíg 1. Við lögðum af stað og gengum þegjandi góða stund. — Hvernig hefurðu það? — Nú svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.",50,Móðirin mismunar bræðrunum vegna þess að,B,A Eysteinn er augasteinn móður sinnar,B Eysteinn má sín lítils,C hún treystir Eysteini betur,D hún vill ekki að húsið verði selt,1 "Ég stakk bókinni aftur í umslagið. Ég ýtti henni fram á skrifborðshornið sem næst var dyrunum. Þar átti ég auðvelt með að hafa auga með bögglinum þótt ég sæti að störfum. Ég var í þann mund að kveikja á tölvunni minni til að semja greinarkorn þegar ég heyrði skúrdyrnar opnaðar og einhvern ganga upp stigann. Ég kannaðist við fótatakið þótt ég gæti í fljótu bragði ekki gert mér grein fyrir hver þar var á ferli. Eysteinn bróðir minn stóð allt í einu í gættinni og sagði: — Mér tókst það. Mér dauðbrá. — Tókst hvað? hváði ég. — Komdu með, Kiddi, og sjáðu, svaraði hann. Eysteinn var skikkanlega klæddur. Nú mátti ljóst vera hvað mamma gerði við gömlu fötin mín. Hann var kominn í gráa rykfrakkann með stóru ljósbrúnu hnöppunum. Ég sá hvorki buxurnar né skóna fyrir skrifborðinu, en án efa leit hvort tveggja kunnuglega út. Ég virti fyrir mér andlit hans, hann skipti vinstra megin sem fyrr, síður skolleitur hártoppur féll fram á ennið. Nefið var svipað mínu, fínlegt og oddhvasst. Þurr húðin var brúnleit en örum rist eftir graftar- bólur, augun alvörugefin, en björt af hamingju aldrei þessu vant. — Heyrðu, hvar fékkstu þessi fínu föt? spurði ég. — Hjá mömmu. Hann brosti. — Ætlarðu að koma? — Koma hvert? Ég var tregur til, tæplega búinn að ná mér eftir áfallið að sjá hann. — Heim á Vatnsstíg 1. Eysteinn lét eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég lét aftur augun andartak, síðan sagði ég: — Ég hef ekki komið þangað í tæpa tvo áratugi, og þér er fullljóst hvers vegna. — Ég óskaði ekki eftir húsinu öllu, hann reigði sig, — ég sagði við mömmu að við ættum að skipta því bræðurnir. Ég stakk meira að segja upp á því að þú fengir neðri hæðina, eða þá að húsið yrði selt, en hún mátti ekki heyra á það minnst, hún sagði að ég ætti að lifa af neðrihæðarleigunni. — Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður, sagði ég, og hló hátt. — Ég er svo ópraktískur, tautaði hann, — svo verð ég líka að búa einn, annað get ég ekki, þú veist það, Kiddi. — Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár, sagði ég, — en samt tökum við upp þráðinn rétt eins og við hefðum síðast sést í gærkvöldi, lifa af leigu, hefur ekki neðri hæðin staðið auð og ókynt og grotnað niður, en nú jæja, við skul- um ekki vera að þrefa um þetta. Ég reis á fætur og drap á tölvunni. — Já, sagði hann, — en það er satt, þetta er allt búið og gert fyrir löngu. — Einmitt, sagði ég gramur. — Viltu ekki koma með mér rétt sem snöggvast, sagði hann biðjandi. — Ég verð að sýna einhverjum hvað mér tókst. Ég tók frakkann minn af snaga og setti upp hattinn. Eysteinn hörfaði úr gættinni og gekk á undan mér niður stigann. Gamla gilda reynitréð í garðinu réri í vindinum og laufin lágu vatnsósa og gulbrún á stéttinni og í grasinu. Það hafði gengið á með köldum rigningarhryðjum um morguninn, vetur var í nánd. Þegar við komum út á götuna brosti ég til hans, hann brosti á móti. — Jæja Eysteinn, hvert þá? Tæplega í bíó? — Nei, sagði hann og brosti breiðar. — Heim á Vatnsstíg 1. Við lögðum af stað og gengum þegjandi góða stund. — Hvernig hefurðu það? — Nú svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.",51,Hvers vegna vildi Eysteinn sýna Kidda hvað honum hafði tekist?,C,A Hann áleit það tækifæri til sátta,B Hann hafði alltaf treyst Kidda,C Hann hafði engan til að samgleðjast með,D Hann vildi bæta Kidda eitthvað upp,2 "Ég stakk bókinni aftur í umslagið. Ég ýtti henni fram á skrifborðshornið sem næst var dyrunum. Þar átti ég auðvelt með að hafa auga með bögglinum þótt ég sæti að störfum. Ég var í þann mund að kveikja á tölvunni minni til að semja greinarkorn þegar ég heyrði skúrdyrnar opnaðar og einhvern ganga upp stigann. Ég kannaðist við fótatakið þótt ég gæti í fljótu bragði ekki gert mér grein fyrir hver þar var á ferli. Eysteinn bróðir minn stóð allt í einu í gættinni og sagði: — Mér tókst það. Mér dauðbrá. — Tókst hvað? hváði ég. — Komdu með, Kiddi, og sjáðu, svaraði hann. Eysteinn var skikkanlega klæddur. Nú mátti ljóst vera hvað mamma gerði við gömlu fötin mín. Hann var kominn í gráa rykfrakkann með stóru ljósbrúnu hnöppunum. Ég sá hvorki buxurnar né skóna fyrir skrifborðinu, en án efa leit hvort tveggja kunnuglega út. Ég virti fyrir mér andlit hans, hann skipti vinstra megin sem fyrr, síður skolleitur hártoppur féll fram á ennið. Nefið var svipað mínu, fínlegt og oddhvasst. Þurr húðin var brúnleit en örum rist eftir graftar- bólur, augun alvörugefin, en björt af hamingju aldrei þessu vant. — Heyrðu, hvar fékkstu þessi fínu föt? spurði ég. — Hjá mömmu. Hann brosti. — Ætlarðu að koma? — Koma hvert? Ég var tregur til, tæplega búinn að ná mér eftir áfallið að sjá hann. — Heim á Vatnsstíg 1. Eysteinn lét eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég lét aftur augun andartak, síðan sagði ég: — Ég hef ekki komið þangað í tæpa tvo áratugi, og þér er fullljóst hvers vegna. — Ég óskaði ekki eftir húsinu öllu, hann reigði sig, — ég sagði við mömmu að við ættum að skipta því bræðurnir. Ég stakk meira að segja upp á því að þú fengir neðri hæðina, eða þá að húsið yrði selt, en hún mátti ekki heyra á það minnst, hún sagði að ég ætti að lifa af neðrihæðarleigunni. — Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður, sagði ég, og hló hátt. — Ég er svo ópraktískur, tautaði hann, — svo verð ég líka að búa einn, annað get ég ekki, þú veist það, Kiddi. — Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár, sagði ég, — en samt tökum við upp þráðinn rétt eins og við hefðum síðast sést í gærkvöldi, lifa af leigu, hefur ekki neðri hæðin staðið auð og ókynt og grotnað niður, en nú jæja, við skul- um ekki vera að þrefa um þetta. Ég reis á fætur og drap á tölvunni. — Já, sagði hann, — en það er satt, þetta er allt búið og gert fyrir löngu. — Einmitt, sagði ég gramur. — Viltu ekki koma með mér rétt sem snöggvast, sagði hann biðjandi. — Ég verð að sýna einhverjum hvað mér tókst. Ég tók frakkann minn af snaga og setti upp hattinn. Eysteinn hörfaði úr gættinni og gekk á undan mér niður stigann. Gamla gilda reynitréð í garðinu réri í vindinum og laufin lágu vatnsósa og gulbrún á stéttinni og í grasinu. Það hafði gengið á með köldum rigningarhryðjum um morguninn, vetur var í nánd. Þegar við komum út á götuna brosti ég til hans, hann brosti á móti. — Jæja Eysteinn, hvert þá? Tæplega í bíó? — Nei, sagði hann og brosti breiðar. — Heim á Vatnsstíg 1. Við lögðum af stað og gengum þegjandi góða stund. — Hvernig hefurðu það? — Nú svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.",52,Hvaða hlutverk er líklegast að textinn hafi í skáldsögunni?,D,A Að lýsa heimilishögum Kidda,B Að lýsa persónu Eysteins,C Að lýsa persónu Kidda,D Að lýsa sambandi bræðranna,3 "Ég stakk bókinni aftur í umslagið. Ég ýtti henni fram á skrifborðshornið sem næst var dyrunum. Þar átti ég auðvelt með að hafa auga með bögglinum þótt ég sæti að störfum. Ég var í þann mund að kveikja á tölvunni minni til að semja greinarkorn þegar ég heyrði skúrdyrnar opnaðar og einhvern ganga upp stigann. Ég kannaðist við fótatakið þótt ég gæti í fljótu bragði ekki gert mér grein fyrir hver þar var á ferli. Eysteinn bróðir minn stóð allt í einu í gættinni og sagði: — Mér tókst það. Mér dauðbrá. — Tókst hvað? hváði ég. — Komdu með, Kiddi, og sjáðu, svaraði hann. Eysteinn var skikkanlega klæddur. Nú mátti ljóst vera hvað mamma gerði við gömlu fötin mín. Hann var kominn í gráa rykfrakkann með stóru ljósbrúnu hnöppunum. Ég sá hvorki buxurnar né skóna fyrir skrifborðinu, en án efa leit hvort tveggja kunnuglega út. Ég virti fyrir mér andlit hans, hann skipti vinstra megin sem fyrr, síður skolleitur hártoppur féll fram á ennið. Nefið var svipað mínu, fínlegt og oddhvasst. Þurr húðin var brúnleit en örum rist eftir graftar- bólur, augun alvörugefin, en björt af hamingju aldrei þessu vant. — Heyrðu, hvar fékkstu þessi fínu föt? spurði ég. — Hjá mömmu. Hann brosti. — Ætlarðu að koma? — Koma hvert? Ég var tregur til, tæplega búinn að ná mér eftir áfallið að sjá hann. — Heim á Vatnsstíg 1. Eysteinn lét eins og ekkert væri sjálfsagðara. Ég lét aftur augun andartak, síðan sagði ég: — Ég hef ekki komið þangað í tæpa tvo áratugi, og þér er fullljóst hvers vegna. — Ég óskaði ekki eftir húsinu öllu, hann reigði sig, — ég sagði við mömmu að við ættum að skipta því bræðurnir. Ég stakk meira að segja upp á því að þú fengir neðri hæðina, eða þá að húsið yrði selt, en hún mátti ekki heyra á það minnst, hún sagði að ég ætti að lifa af neðrihæðarleigunni. — Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður, sagði ég, og hló hátt. — Ég er svo ópraktískur, tautaði hann, — svo verð ég líka að búa einn, annað get ég ekki, þú veist það, Kiddi. — Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár, sagði ég, — en samt tökum við upp þráðinn rétt eins og við hefðum síðast sést í gærkvöldi, lifa af leigu, hefur ekki neðri hæðin staðið auð og ókynt og grotnað niður, en nú jæja, við skul- um ekki vera að þrefa um þetta. Ég reis á fætur og drap á tölvunni. — Já, sagði hann, — en það er satt, þetta er allt búið og gert fyrir löngu. — Einmitt, sagði ég gramur. — Viltu ekki koma með mér rétt sem snöggvast, sagði hann biðjandi. — Ég verð að sýna einhverjum hvað mér tókst. Ég tók frakkann minn af snaga og setti upp hattinn. Eysteinn hörfaði úr gættinni og gekk á undan mér niður stigann. Gamla gilda reynitréð í garðinu réri í vindinum og laufin lágu vatnsósa og gulbrún á stéttinni og í grasinu. Það hafði gengið á með köldum rigningarhryðjum um morguninn, vetur var í nánd. Þegar við komum út á götuna brosti ég til hans, hann brosti á móti. — Jæja Eysteinn, hvert þá? Tæplega í bíó? — Nei, sagði hann og brosti breiðar. — Heim á Vatnsstíg 1. Við lögðum af stað og gengum þegjandi góða stund. — Hvernig hefurðu það? — Nú svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.",53,Hver eftirfarandi setninga er lykilsetning textans?,A,A „Mér tókst það.“,"B „Nú, svona skítsæmilegt, svaraði ég stuttur í spuna.“","C „Ó, en yndislegt, lifa af neðrihæðarleigunni, blessaður.“",D „Við höfum ekki talast við í hartnær sextán ár.“,0 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",54,Bærinn Inúvik,A,A einkennist af friðsamlegri sambúð ólíkra hópa,B einkennist af togstreitu ólíkra hópa,C er fæðingarbær Vilhjálms Stefánssonar,D skiptist í vel afmarkaða hluta eftir kynþáttum,0 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",55,Mackenzie-áin,C,A er nefnd eftir aðalgötunni,B flæðir iðulega um götur Inúvik,C rennur bæði um Inúvik og Aklavik,D rennur um stokk í gegnum Inúvik,2 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",56,Þegar Fanný tók skírn var hún,C,A gift inúítanum Alahúk,B hálfsextug að aldri,C í tygjum við Vilhjálm,D ófrísk að Alex Alahúk,2 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",57,Árið 1918,B,A fæddist sonur Vilhjálms,B hafði Vilhjálmur farið í þrjá leiðangra,C las Fanný yfir Vilhjálmi vegna svika,D ætlaði Vilhjálmur að setjast að hjá Fannýju,1 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",58,Fanný,C,A fékk meðlag frá Vilhjálmi,B lærði ensku af Vilhjálmi,C taldi Alex sína tryggingu fyrir afkomu,D vildi fylgja Vilhjálmi til Vancouver,2 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",59,Á sumrin bjó fjölskylda Alex lengst af,D,A á Mackenzie-svæðinu,B á vatnasvæðinu,C í Aklavik,D við ströndina,3 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",60,Alex starfaði lengst af sem,C,A kennari,B leiðsögumaður,C veiðimaður,D verslunarmaður,2 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",61,Hvers vegna lét Alex breyta skrásetningu sinni?,C,A Hann leit á sig sem hvítan mann,B Honum var í nöp við föður sinn,C Til að fá aðstoð frá hinu opinbera,D Það var erfitt að vera „blendingur“,2 "Bærinn Inúvik í Norðvesturhéruðum Kanada er heimili margra þjóðarbrota, m.a. nokkurra hópa inúíta og indíána, en alls búa hér rúmlega þrjú þúsund manns. Ákveðið var að reisa hann árið 1958 og skyldi hann leysa Aklavik, sem hafði verið helsti þéttbýliskjarni Mackenzie- svæðisins allt frá 1912, af hólmi en Mackenzie- áin flæddi iðulega yfir bakka sína um götur Aklavik. Inúvik ber þess greinilega merki að vera „skipulagður“ bær. Aðalgatan, Mackenzie- stræti, er samhliða ánni sem hún dregur nafn sitt af. Húsin eru keimlík, reist á stólpum ofan á sífreranum. Um allan bæinn liðast miklir stokkar með vatni og skólpi sem minna helst á hitaveitustokka Reykjavíkursvæðisins. Allt fram á áttunda áratuginn skiptist bærinn í þrjá vel afmarkaða hluta, þar sem inúítar, indíánar og hvítir bjuggu hverjir í sínum bæjarhluta. Með tíð og tíma hafa þessir hópar blandast saman og bærinn státar af friðsamlegri sambúð kynþátta þótt framan af hafi misskipting gæða og forréttindi hinna hvítu einkennt samfélagið. Afkomendur Vilhjálms Stefánssonar mann- fræðings og landkönnuðar, sex barnabörn hans og börn þeirra, hafa sett svip á bæjarlífið. ... Margt hefur verið ritað um ævi og störf Vilhjálms. Hingað til hefur hins vegar lítið sem ekkert verið hirt um að segja sögu afkomenda hans og inúítakonunnar Fannýar Pannigablúk. Þó eru áratugir síðan fyrst var getið um „inúítafjölskyldu“ Vilhjálms á prenti. ... Hvítir menn sem ferðuðust um norðurslóðir snemma á síðustu öld eignuðust oft börn með inúítakonum í kjölfar stuttra kynna. Samband Vilhjálms og Fannýjar Pannigablúk var þó miklu meira en stutt kynni. Í hugum inúíta voru þau Vilhjálmur og Fanný hjón. Skilgreining inúíta á hjónabandi var vissulega afar rúm á þessum árum, en hér var ekki aðeins um frjálslegan skilning inúíta að ræða; hjúskapar- staða Vilhjálms og Fannýjar og faðerni Alex voru innsigluð í kirkjubókum á Herschel-eyju, sem nú eru geymdar í Inúvik. Þar segir að þann 15. ágúst 1915 hafi klerkurinn C.E. Whittaker skírt „Fanný, 45 ára gamla eiginkonu Vilhjálms,“ og „fimm ára son þeirra, (Alex) Alik Alahúk, til kristinnar trúar“. Alahúk-nafnið er raunar frá fyrri eiginmanni Fannýjar, en hún missti mann sinn skömmu áður en hún kynntist Vilhjálmi. Börn Alex herma að Vilhjálmur hafi ætlað að taka son sinn með sér af vettvangi að loknum þriðja leiðangrinum (1914-1918). Hann hafi jafnvel búið son sinn undir ferðalag, fyrst til Vancouver og síðan til austurstrandar Banda- ríkjanna þar sem Alex myndi alast upp í heimi hinna hvítu, þau Fanný hafi deilt harkalega um þetta en hún hafi haft sitt fram. Fanný hafi ekki léð máls á því að láta af hendi eina son sinn, fjörutíu og fimm ára gömul og með tvö hjóna- bönd að baki. Alex hafi verið eina trygging hennar fyrir lífsviðurværi. Alex ólst upp hjá móður sinni og bræðrum hennar. Móðir hans samdi við vinafólk sitt um konuefni handa honum, eins og títt var langt fram á síðustu öld, og hann gekk að eiga inúíta- konuna Mabel Okpik. Þau hjónin áttu erfitt með að sætta sig við ráðahaginn til að byrja með, en sagt er að síðar hafi ástir tekist með þeim. Börn þeirra voru sex, en auk þess tóku þau um tíma að sér tíu munaðarlaus börn. Lengst af hafði Alex framfæri af veiðum að hætti inúíta. Hann þótti líkur föður sínum í útliti og oft átti hann erfitt uppdráttar sem „blendingur“. Í æsku var hann skráður „hvítur“, en síðar á ævinni, þegar heilsu hans tók að hraka og hann þurfti á þeirri opinberu aðstoð að halda sem frumbyggjum stóð sérstaklega til boða, lét hann skrá sig sem inúíta. Á veturna bjuggu þau Alex, Mabel og Fanný í búðum sínum á Mackenzie-svæðinu en á sumrin flúðu þau, eins og flestir aðrir, hitann og moskító- varginn á vatnasvæðinu og héldu til strandar. Síðustu æviár Fannýjar bjó fjölskyldan í bænum Aklavik og þar var Fanný jarðsett en hún lést árið 1941.",62,Framkoma Vilhjálms í garð Fannýjar og Alex skýrist af,A,A viðhorfum þess tíma í garð inúíta,B því að þau voru ógift,C því að hann gekkst ekki við syni sínum,D stuttum kynnum þeirra,0 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",63,Í upphafi textabrotsins þar sem Hallgerður segir: „Tröll hafi þína vini“ má sjá að hún,C,A framagjörn,B fölsk,C sjálfstæð,D sérhlífin,2 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",64,Hvað bað Gunnar Hallgerði að gera áður en hann fór til þings?,A,A Að láta vini sína í friði,B Að láta vinnumann höggva skóg,C Að skipta skóginum,D Að tala ekki illa um vini sína,0 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",65,Hlutverk förufólks (snauðra manna) í textanum er að,A,A flytja fréttir,B selja varning,C skapa andstæður,D viðhalda eignum,0 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",66,Hallgerður sakaði Kol um,B,A blóðþorsta,B hugleysi,C leti,D vígfimi,1 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",67,Í textanum kemur fram að,B,A Bergþóra sagði Svarti að drepa Kol,B Kol dreymdi fyrir eigin dauða,C Njáll lét vega Svart,D Svartur var illmenni hið mesta,1 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",68,"Í orðum Njáls, er Gunnar segir honum víg Svarts, má greina",B,A afsökun,B forspá,C hótun,D háð,1 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",69,Þegar Bergþóra ræður Atla í vinnu er óhætt að segja að hún,C,A fari á bak við hann,B sé honum undirgefin,C sé hreinskiptin við hann,D sé margræð í svörum,2 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",70,Hvers vegna glottir Skarphéðinn þegar hann sér fésjóð föður síns?,A,A Hann veit hvað Bergþóra ætlar sér,B Honum finnst Hallgerður og Bergþóra hlægilegar,C Honum finnst Njáll óþarflega svartsýnn,D Honum líkar hefnigirni Njáls,0 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",71,Samskipti Hallgerðar og Bergþóru einkennast af,B,A fálæti,B óvild,C skilningi,D öfund,1 "Gunnar ríður til þings. En áður en hann reið heiman mælti hann til Hallgerðar: „Ver þú dæl meðan eg er heiman og sýn af þér enga fárskapi þar sem við vini mína er um að eiga.“ „Tröll hafi þína vini,“ segir hún. Gunnar ríður til þings og sá að eigi var gott orðum við hana að koma. Njáll reið til þings og synir hans allir. Nú er frá því að segja hvað heima er tíðinda. Þeir áttu skóg saman, Njáll og Gunnar, í Rauðaskriðum. Þeir höfðu eigi skipt skóginum en hvor var vanur að höggva sem þurfti og taldi hvorgi á annan um það. Kolur hét verkstjóri Hallgerðar. Hann hafði verið með henni lengi og var hið mesta illmenni. Svartur hét maður. Hann var húskarl Njáls og Bergþóru og líkaði þeim við hann vel. Bergþóra mælti við hann að hann skyldi fara í Rauða- skriður og höggva skóg „en eg mun fá til menn að draga heim viðinn.“ Hann kveðst vinna mundu það er hún legði fyrir hann. Hann fór upp í Rauðaskriður. Tekur hann þar og höggur skóg og skyldi þar að vera viku. Snauðir menn komu til Hlíðarenda austan frá Markarfljóti og sögðu að Svartur hafði verið í Rauðaskriðum og höggvið skóg og gert mikið að. „Svo mun Bergþóra til ætla,“ segir Hallgerður, „að ræna mig mörgu en því skal eg ráða að hann höggvi eigi oftar.“ Rannveig heyrði, móðir Gunnars, og mælti: „Þó hafa húsfreyjur þótt góðar austur hér að ekki hafi staðið í mannráðum.“ Nú leið af nóttin og um morguninn kom Hallgerður að máli við Kol og mælti: „Verk hef eg þér hugað“ og fékk honum öxi. „Far þú í Rauðaskriður. Þar munt þú finna Svart.“ „Hvað skal eg honum?“ segir hann. „Spyr þú að því,“ segir hún, „þar sem þú ert hið mesta illmenni? Drepa skalt þú hann,“ segir hún. „Gert mun eg það geta,“ segir hann, „en það er þó líkast að eg gefi mig við.“ „Vex þér hvetvetna í augu,“ segir hún, „og fer þér illa þar sem eg hefi mælt eftir þér hvern hlut. Mun eg fá til annan mann að gera þetta ef þú þorir eigi.“ Hann tók öxina og var reiður mjög og tekur hest er Gunnar átti og ríður þar til er hann kemur austur að Markarfljóti. Hann steig þar af baki og beið í skóginum þar til er þeir höfðu borið ofan viðinn og Svartur var einn eftir. Hleypur Kolur þá að honum og mælti: „Fleiri munu kunna að höggva stórt en þú einn“ og setti öxina í höfuð honum og hjó hann banahögg og ríður heim síðan og segir Hallgerði vígið. „Njót heill handa,“ segir hún, „og skal eg þig svo varðveita að þig skal ekki saka.“ „Vera má það,“ segir hann, „en hinn veg dreymdi mig þó áður en eg vó vígið.“ Nú koma þeir upp í skóginn og finna Svart veginn og flytja hann heim. Hallgerður sendi mann til þings að segja Gunnari vígið. Gunnar hallmælti Hallgerði ekki um fyrir sendimanninum og vissu menn eigi hvort honum þótti vel eða illa. Litlu síðar stóð hann upp og bað menn sína ganga með sér. Þeir gerðu svo og fóru til búðar Njáls. Gunnar sendi mann eftir Njáli og bað hann út koma. Njáll gekk út þegar og gengu þeir Gunnar á tal. Gunnar mælti: „Víg hef eg að segja þér og hefir valdið Hallgerður kona mín en vegið hefir Kolur verkstjóri minn en fyrir hefir orðið Svartur húskarl þinn.“ Njáll þagði meðan Gunnar sagði söguna. Þá mælti Njáll: „Þurfa munt þú að láta hana eigi öllu fram koma.“ Gunnar mælti: „Sjálfur skalt þú dæma.“ Njáll mælti: „Erfitt mun þér verða að bæta öll slys Hallgerðar og mun annars staðar meira slóða draga en hér er við eigum hlut að og mun hér þó mikið á vanta að vel sé og munum við þess þurfa að muna það er við höfum lengi vel við mælst. Og væntir mig að þér fari vel en þó munt þú verða mjög að þreyttur.“ Njáll tók sjálfdæmi af Gunnari og mælti: „Ekki mun eg halda máli þessu til kapps. Þú skalt gjalda tólf aura silfurs. En það vil eg til skilja þó að nokkuð komi það úr vorum garði er þér eigið um að gera að þér stillið eigi verr gerðinni.“ Gunnar sagði það maklegt vera. Gunnar greiddi af hendi féið vel og reið heim síðan. Njáll kom heim af þingi og synir hans. Bergþóra sá féið og mælti: „Vel er þessu í hóf stillt en jafnmikið fé skal koma fyrir Kol er stundir líða.“ Gunnar kom heim af þingi og taldi á Hallgerði. Hún kallaði betri menn óbætta liggja margstaðar. Gunnar kvað hana ráða mundu tiltekjum sínum „en eg skal ráða hversu málin lúkast.“ Hallgerður hældist jafnan um víg Svarts en Bergþóru líkaði það illa. Njáll fór upp í Þórólfsfell og synir hans að skipa þar til bús. En þann sama dag varð sá atburður er Bergþóra var úti að hún sér mann ríða að garði svörtum hesti. Hún nam staðar og gekk eigi inn. Hún kenndi eigi manninn. Sjá maður hafði spjót í hendi og gyrður saxi. Hún spurði þenna mann að nafni. „Atli heiti eg,“ sagði hann. Hún spurði hvaðan hann væri. „Eg er austfirskur maður,“ segir hann. „Hvert skalt þú fara?“ segir hún. „Eg er maður vistlaus,“ segir hann, „og ætlaði eg að finna Njál og Skarphéðin og vita ef þeir vildu taka við mér.“ „Hvað er þér hentast að vinna?“ segir hún. „Eg er akurgerðarmaður og margt er mér vel hent að gera,“ segir hann, „en eigi vil eg því leyna að eg er maður skapharður og hefir jafnan hlotið um sárt að binda fyrir mér.“ „Ekki gef eg þér það að sök,“ segir hún, „þótt þú sért engi bleyðimaður.“ Atli mælti: „Ert þú nokkurs ráðandi hér?“ „Eg er kona Njáls,“ segir hún, „og ræð eg ekki síður hjón en hann.“ „Vilt þú taka við mér?“ segir hann. „Gera mun eg kost á því,“ segir hún, „ef þú vilt vinna allt það er eg legg fyrir þig og svo þó að eg vilji senda þig til mannráða.“ „Átt þú svo til varið um menn,“ segir hann, „að þú munt ekki mín þurfa að því að kosta.“ „Það skil eg er eg vil,“ sagði hún. Þá tók hún við honum. Njáll kom heim og synir hans. Njáll spurði Bergþóru hvað manna sjá væri. „Hann er húskarl þinn,“ segir hún, „og tók eg við honum því að hann lést vera óhandlatur.“ „Ærið mun hann stórvirkur,“ segir Njáll, „en eigi veit eg hvort hann er svo góðvirkur.“ Skarphéðinn var vel til Atla. Njáll ríður til þings um sumarið og synir hans. Gunnar var á þingi. Njáll tók upp fésjóð er hann hafði heiman. Skarphéðinn spyr: „Hvað fé er það faðir?“ „Hér er fé það,“ segir Njáll, „er Gunnar greiddi mér fyrir heimamann vorn fyrra sumar.“ „Koma mun það til nokkurs,“ sagði Skarphéðinn og glotti við.",72,Lykilpersóna í textabrotinu er,A,A Bergþóra,B Kolur,C Rannveig,D Svartur,0 "Einu sinni var fátækur steinhöggvari í Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess vegna síóánægður með hlutskipti sitt. „Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti hvílt mig almennilega og sofið á þykkum mottum og gengið í silkislopp.“ Svolátandi kvörtun sendi hann upp til himins og tók einn af englunum eftir henni. „Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti engillinn. Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum mottum og gekk í fallegum silkislopp. Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá með stórri riddara- og hirðmannasveit og umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf yfir höfði honum. – „Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“ sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki keisari?“",32,Hvað þýðir að vinna baki brotnu?,C,A Að fá lítið útborgað ,B Að illa er farið með einhvern ,C Að leggja hart að sér,,2 "Einu sinni var fátækur steinhöggvari í Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess vegna síóánægður með hlutskipti sitt. „Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti hvílt mig almennilega og sofið á þykkum mottum og gengið í silkislopp.“ Svolátandi kvörtun sendi hann upp til himins og tók einn af englunum eftir henni. „Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti engillinn. Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum mottum og gekk í fallegum silkislopp. Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá með stórri riddara- og hirðmannasveit og umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf yfir höfði honum. – „Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“ sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki keisari?“",33,Steinhöggvarinn var óánægður af því að hann,B,A átti ekki fyrir mat ,B vann langan vinnudag ,C var alltaf þreyttur,,1 "Einu sinni var fátækur steinhöggvari í Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess vegna síóánægður með hlutskipti sitt. „Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti hvílt mig almennilega og sofið á þykkum mottum og gengið í silkislopp.“ Svolátandi kvörtun sendi hann upp til himins og tók einn af englunum eftir henni. „Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti engillinn. Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum mottum og gekk í fallegum silkislopp. Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá með stórri riddara- og hirðmannasveit og umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf yfir höfði honum. – „Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“ sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki keisari?“",34,Hvað er það í sögunni sem er ólíkt því sem við eigum að venjast?,B,A Fólk gengur í silkisloppum ,B Fólk sefur á mottum ,C Fólk vinnur baki brotnu,,1 "Einu sinni var fátækur steinhöggvari í Japan; hann vann stöðugt baki brotnu í grjótnámunum en fénaðist lítið og var þess vegna síóánægður með hlutskipti sitt. „Ó, væri ég aðeins svo ríkur að ég gæti hvílt mig almennilega og sofið á þykkum mottum og gengið í silkislopp.“ Svolátandi kvörtun sendi hann upp til himins og tók einn af englunum eftir henni. „Þér skal verða að ósk þinni,“ mælti engillinn. Og maðurinn varð ríkur, svaf á þykkum mottum og gekk í fallegum silkislopp. Þá bar svo til að keisarinn fór fram hjá með stórri riddara- og hirðmannasveit og umkringdur af þjónum sem báru gullna hlíf yfir höfði honum. – „Hvaða gagn hef ég af því að vera ríkur,“ sagði steinhöggvarinn, „meðan ég hef ekki skrautlega sveit til fylgdar mér og gullna sólhlíf yfir höfuðið? Því er ég ekki keisari?“",35,Ríkidæmið gerði steinhöggvarann ekki glaðan af því að hann vildi,A,A láta þjóna sér ,B stærri sólhlíf ,C verða frægur,,0 "„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn. Og hann var það í raun og veru. Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi og gullin sólhlíf skýldi höfði hans. Sólin skrældi jarðríki með sínum brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni blindaði og þreytti augun. „Það er þá gagn í því að vera keisari,“ kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er svona megn og sólin svona voldug. Ég vil heldur vera sól.“ „Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði engillinn. Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína upp á við og niður á við, til hægri og til vinstri og alla vega kringum sig. Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund konunganna. Þá gekk ský nokkurt á milli hans og jarðarinnar og varnaði geislum hans að komast niður á við. „Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu. Eftir því væri betra að vera ský.“ „Verði svo,“ mælti engillinn. Í sama vetfangi varð breytingin og nýja skýið skaut sér drembilega milli sólar og jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni svo löndin fóru að grænka og blómgast aftur í hinum skýlandi skugga. Því næst sendi það rigningu og drynjandi ",36,Orðið föruneyti merkir,A,A fylgdarlið ,B samherjar ,C þjónar,,0 "„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn. Og hann var það í raun og veru. Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi og gullin sólhlíf skýldi höfði hans. Sólin skrældi jarðríki með sínum brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni blindaði og þreytti augun. „Það er þá gagn í því að vera keisari,“ kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er svona megn og sólin svona voldug. Ég vil heldur vera sól.“ „Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði engillinn. Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína upp á við og niður á við, til hægri og til vinstri og alla vega kringum sig. Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund konunganna. Þá gekk ský nokkurt á milli hans og jarðarinnar og varnaði geislum hans að komast niður á við. „Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu. Eftir því væri betra að vera ský.“ „Verði svo,“ mælti engillinn. Í sama vetfangi varð breytingin og nýja skýið skaut sér drembilega milli sólar og jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni svo löndin fóru að grænka og blómgast aftur í hinum skýlandi skugga. Því næst sendi það rigningu og drynjandi ",37,Hvers vegna vildi steinhöggvarinn ekki vera keisari?,C,A Hann varð leiður á starfinu ,B Hann vildi ekki bera sólhlíf ,C Hann þráði enn meiri völd,,2 "„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn. Og hann var það í raun og veru. Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi og gullin sólhlíf skýldi höfði hans. Sólin skrældi jarðríki með sínum brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni blindaði og þreytti augun. „Það er þá gagn í því að vera keisari,“ kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er svona megn og sólin svona voldug. Ég vil heldur vera sól.“ „Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði engillinn. Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína upp á við og niður á við, til hægri og til vinstri og alla vega kringum sig. Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund konunganna. Þá gekk ský nokkurt á milli hans og jarðarinnar og varnaði geislum hans að komast niður á við. „Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu. Eftir því væri betra að vera ský.“ „Verði svo,“ mælti engillinn. Í sama vetfangi varð breytingin og nýja skýið skaut sér drembilega milli sólar og jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni svo löndin fóru að grænka og blómgast aftur í hinum skýlandi skugga. Því næst sendi það rigningu og drynjandi ",38,Hvers vegna vildi steinhöggvarinn frekar vera ský en sól?,C,A til að hefna sín ,B til að hlífa gróðrinum ,C til að verða voldugri,,2 "„Það skalt þú verða,“ mælti engillinn. Og hann var það í raun og veru. Föruneyti hans var ríkmannlegt og ljómandi og gullin sólhlíf skýldi höfði hans. Sólin skrældi jarðríki með sínum brennandi geislum; endurskinið frá jörðinni blindaði og þreytti augun. „Það er þá gagn í því að vera keisari,“ kallaði steinhöggvarinn, „þegar hitinn er svona megn og sólin svona voldug. Ég vil heldur vera sól.“ „Líttu frá þér; ertu svo ánægður?“ sagði engillinn. Og hann varð sól. Hann sendi geisla sína upp á við og niður á við, til hægri og til vinstri og alla vega kringum sig. Hann sveið grænku jarðarinnar og hörund konunganna. Þá gekk ský nokkurt á milli hans og jarðarinnar og varnaði geislum hans að komast niður á við. „Hart er þetta,“ sagði hann, „það þarf ekki nema eitt ský til að storka veldi mínu. Eftir því væri betra að vera ský.“ „Verði svo,“ mælti engillinn. Í sama vetfangi varð breytingin og nýja skýið skaut sér drembilega milli sólar og jarðar; það bægði geislunum frá jörðinni svo löndin fóru að grænka og blómgast aftur í hinum skýlandi skugga. Því næst sendi það rigningu og drynjandi ",39,Hvað þýðir í sama vetfangi?,C,A afar hljóðlega ,B fljótlega ,C um leið,,2 "úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu þeim. Ekkert stóðst við þessu almenna flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr eyðileggingunni, fastur og óbifandi. Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust á honum því hann stóð óhreyfður og óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur hans. „Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans sporum.“ „Þú skalt verða það,“ mælti engillinn. Og samstundis varð hann að hinum fasta, óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar fengu ekki grafið fætur undan. En fyrir neðan sig sá hann allt í einu einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan til fara og var hann útbúinn með járnmeitil og hamar. Þessi maður klauf úr honum hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í teningsmynduð stykki. „Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn. „Einn maður skyldi megna að rífa heilar blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir því óstyrkari en hann? Betur ég væri orðinn að þessum manni.“ „Verði þinn vilji,“ sagði engillinn. Og hann varð fátækur steinhöggvari eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel ánægður með hlutskipti sitt.",40,Hversu oft fékk steinhöggvarinn ósk sína uppfyllta?,C,A fjórum sinnum ,B fimm sinnum ,C sex sinnum,,2 "úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu þeim. Ekkert stóðst við þessu almenna flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr eyðileggingunni, fastur og óbifandi. Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust á honum því hann stóð óhreyfður og óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur hans. „Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans sporum.“ „Þú skalt verða það,“ mælti engillinn. Og samstundis varð hann að hinum fasta, óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar fengu ekki grafið fætur undan. En fyrir neðan sig sá hann allt í einu einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan til fara og var hann útbúinn með járnmeitil og hamar. Þessi maður klauf úr honum hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í teningsmynduð stykki. „Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn. „Einn maður skyldi megna að rífa heilar blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir því óstyrkari en hann? Betur ég væri orðinn að þessum manni.“ „Verði þinn vilji,“ sagði engillinn. Og hann varð fátækur steinhöggvari eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel ánægður með hlutskipti sitt.",41,Hvað var það eina sem ógnaði veldi klettsins?,C,A bylgjurnar ,B járnmeitillinn ,C steinhöggvarinn,,2 "úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu þeim. Ekkert stóðst við þessu almenna flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr eyðileggingunni, fastur og óbifandi. Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust á honum því hann stóð óhreyfður og óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur hans. „Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans sporum.“ „Þú skalt verða það,“ mælti engillinn. Og samstundis varð hann að hinum fasta, óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar fengu ekki grafið fætur undan. En fyrir neðan sig sá hann allt í einu einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan til fara og var hann útbúinn með járnmeitil og hamar. Þessi maður klauf úr honum hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í teningsmynduð stykki. „Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn. „Einn maður skyldi megna að rífa heilar blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir því óstyrkari en hann? Betur ég væri orðinn að þessum manni.“ „Verði þinn vilji,“ sagði engillinn. Og hann varð fátækur steinhöggvari eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel ánægður með hlutskipti sitt.",42,Hvers vegna varð steinhöggvarinn ánægður með hlutskipti sitt að lokum?,C,A Hann fékk félagsskap ,B Hann naut meiri virðingar ,C Hann sá mikilvægi sitt,,2 "úrfelli niður á jörðina; þá hljóp vöxtur í vötnin svo þau flóðu yfir löndin og eyddu þeim. Ekkert stóðst við þessu almenna flóði; aðeins einn klettur gnæfði upp úr eyðileggingunni, fastur og óbifandi. Það var til einskis þó bylgjurnar ólmuðust á honum því hann stóð óhreyfður og óskekinn en þær brotnuðu og dóu við fætur hans. „Þessi klettur setur mér þá lög,“ sagði skýið. „Ég vildi óska að ég væri í hans sporum.“ „Þú skalt verða það,“ mælti engillinn. Og samstundis varð hann að hinum fasta, óbifandi kletti sem sólargeislarnir unnu ekkert á og sem rigningarnar og bylgjurnar fengu ekki grafið fætur undan. En fyrir neðan sig sá hann allt í einu einhvern lítilmótlegan mann og fátæklegan til fara og var hann útbúinn með járnmeitil og hamar. Þessi maður klauf úr honum hverja blökkina eftir aðra og hjó þær í teningsmynduð stykki. „Hvað er þetta?“ kallaði kletturinn. „Einn maður skyldi megna að rífa heilar blakkir úr brjósti mínu? Ég væri þá eftir því óstyrkari en hann? Betur ég væri orðinn að þessum manni.“ „Verði þinn vilji,“ sagði engillinn. Og hann varð fátækur steinhöggvari eins og hann var í fyrstu, almúgamaður og erfiðismaður í grjótnámunum. Hann hafði harða vinnu, varð að strita án afláts og fékk lítið í aðra hönd en var nú héðan af vel ánægður með hlutskipti sitt.",43,Hvaða málsháttur á best við steinhöggvarann?,A,A Ekki er allt gull sem glóir ,B Margur er knár þótt hann sé smár ,C Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi,,0 "Arnes hét maður nokkur og var Pálsson, kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar hann varð uppvís að þjófnaði en er hann skyldi handsamaður og færður sýslumanni, fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað af honum hefði orðið. Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því margur þarna á bæjunum að eiga slíkan vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð. Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt undan leitarmönnum og legði á flótta. Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur, var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla þennan sama morgun, sá hann herskara renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita,",44,Arnes var,D,A. bóndi á Kjalarnesi. ,B. í sveit á Kjalarnesi. ,C. vinnumaður á Kjalarnesi. ,D. ættaður af Kjalarnesi.,3 "Arnes hét maður nokkur og var Pálsson, kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar hann varð uppvís að þjófnaði en er hann skyldi handsamaður og færður sýslumanni, fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað af honum hefði orðið. Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því margur þarna á bæjunum að eiga slíkan vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð. Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt undan leitarmönnum og legði á flótta. Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur, var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla þennan sama morgun, sá hann herskara renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita,",45,Hvert töldu menn Arnes hafa farið?,C,A á vit útilegumanna ,B í næstu sveit ,C upp til fjalla ,D úr landi,2 "Arnes hét maður nokkur og var Pálsson, kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar hann varð uppvís að þjófnaði en er hann skyldi handsamaður og færður sýslumanni, fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað af honum hefði orðið. Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því margur þarna á bæjunum að eiga slíkan vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð. Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt undan leitarmönnum og legði á flótta. Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur, var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla þennan sama morgun, sá hann herskara renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita,",46,Sögnin að ráðgera merkir að,A,A áforma ,B neita ,C semja ,D trúa,0 "Arnes hét maður nokkur og var Pálsson, kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar hann varð uppvís að þjófnaði en er hann skyldi handsamaður og færður sýslumanni, fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað af honum hefði orðið. Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því margur þarna á bæjunum að eiga slíkan vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð. Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt undan leitarmönnum og legði á flótta. Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur, var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla þennan sama morgun, sá hann herskara renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita,",47,Af hverju áttu leitarmenn að vera í hvítu?,C,A Hvítt var litur löggæslumanna ,B Svo að þeir væru samlitir snjónum ,C Til að Arnes skæri sig úr hópnum ,D Til að týnast ekki í fjallinu,2 "Arnes hét maður nokkur og var Pálsson, kynjaður af Kjalarnesi eða þar úr nærsveitum. Hann var á besta aldri, þegar hann varð uppvís að þjófnaði en er hann skyldi handsamaður og færður sýslumanni, fannst hann hvergi svo að sýnt þótti að hann væri horfinn úr byggð. Var hans leitað án árangurs og ýmsum getum að því leitt, hvað af honum hefði orðið. Þegar á leið og nótt tók að dimma, þóttust menn á Akranesi og í byggðinni umhverfis Akrafjall verða þess varir að ýmislegt hyrfi úr útibúrum; eins þóttust smalasveinar sem árla voru uppi, sjá manni bregða fyrir í fjallinu. Kom upp sá kvittur að þar mundi Arnes hafa gert sér bækistöð og kveið því margur þarna á bæjunum að eiga slíkan vágest yfir höfði sér, er vetur gengi í garð. Ráðgerðu því bændur, með aðstoð yfirvalda sinna, leit í fjallinu; skyldi hringur um það sleginn og leitarmenn allir bera hvítar húfur og vera í hvítum sokkum sem næðu upp á mið læri en grípa hvern þann, er sæist þar á ferli og bæri ekki þau einkenni. Þá voru og ríðandi menn til aðgæslu skammt frá fjallsrótum; höfðu þeir ólarlangar svipur til að hringvefja Arnes ef hann kæmist samt undan leitarmönnum og legði á flótta. Þegar upp rann hinn ákveðni leitardagur, var veður gott og bjart og hugðu leitarmenn sem voru um áttatíu talsins, gott til að fá handsamað Arnes. Hann vissi ekkert um þetta kænlega ráðabrugg. En þegar hann hélt á flakk úr hreysi sínu efst í fjallinu árla þennan sama morgun, sá hann herskara renna upp allar hlíðar og þóttist þá vita,",48,Orðasambandið skammt frá fjallsrótum merkir,C,A efst í fjallinu ,B inni í fjallinu ,C neðst í fjallinu ,D uppi á fjallinu,2 "hvers kyns væri. Veitti hann því þegar athygli, hver einkenni leitarmenn báru til höfuðs og fóta og að svo var þéttur hringurinn að hvergi mundi hann geta sloppið óséður út fyrir. En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu. Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni sem hann átti og brá henni um höfuð sér; því næst bretti hann sokkana sem voru sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni og leitarmenn. Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn voru komnir á móts við hann. Þá tókst honum að smeygja sér í raðir þeirra, án þess að athygli vekti. Var það honum mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn nær allir hver annan, enda saman komnir úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda útileguþjóf og hrópaði áminningar og hvatningarorðum til þeirra sem næstir honum gengu. Fór þessu fram daglangt og var fjallshryggurinn sem kembdur af leitarmönnum. En ekki tókst að góma Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu síðar, reyndust þeir allir þar komnir og hurfu menn heim við svo búið.",49,Hvað má segja um viðbrögð Arnesar þegar hann sá búning leitarmanna?,C,A Eins dauði er annars brauð ,B Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur ,C Hann lét krók koma á móti bragði ,D Hann tók dýpra í árinni,2 "hvers kyns væri. Veitti hann því þegar athygli, hver einkenni leitarmenn báru til höfuðs og fóta og að svo var þéttur hringurinn að hvergi mundi hann geta sloppið óséður út fyrir. En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu. Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni sem hann átti og brá henni um höfuð sér; því næst bretti hann sokkana sem voru sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni og leitarmenn. Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn voru komnir á móts við hann. Þá tókst honum að smeygja sér í raðir þeirra, án þess að athygli vekti. Var það honum mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn nær allir hver annan, enda saman komnir úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda útileguþjóf og hrópaði áminningar og hvatningarorðum til þeirra sem næstir honum gengu. Fór þessu fram daglangt og var fjallshryggurinn sem kembdur af leitarmönnum. En ekki tókst að góma Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu síðar, reyndust þeir allir þar komnir og hurfu menn heim við svo búið.",50,Hvers vegna tókst ekki að handsama Arnes?,B,A Hann hafði í hótunum ,B Hann hvarf í fjöldann ,C Hann lét lítið fyrir sér fara ,D Hann var léttur á fæti,1 "hvers kyns væri. Veitti hann því þegar athygli, hver einkenni leitarmenn báru til höfuðs og fóta og að svo var þéttur hringurinn að hvergi mundi hann geta sloppið óséður út fyrir. En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu. Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni sem hann átti og brá henni um höfuð sér; því næst bretti hann sokkana sem voru sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni og leitarmenn. Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn voru komnir á móts við hann. Þá tókst honum að smeygja sér í raðir þeirra, án þess að athygli vekti. Var það honum mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn nær allir hver annan, enda saman komnir úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda útileguþjóf og hrópaði áminningar og hvatningarorðum til þeirra sem næstir honum gengu. Fór þessu fram daglangt og var fjallshryggurinn sem kembdur af leitarmönnum. En ekki tókst að góma Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu síðar, reyndust þeir allir þar komnir og hurfu menn heim við svo búið.",51,Hvers vegna þekktu leitarmenn ekki hver annan?,D,A Allir voru eins klæddir ,B Ekki var orðið fullbjart ,C Langt var á milli manna ,D Þeir komu víða að,3 "hvers kyns væri. Veitti hann því þegar athygli, hver einkenni leitarmenn báru til höfuðs og fóta og að svo var þéttur hringurinn að hvergi mundi hann geta sloppið óséður út fyrir. En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu. Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni sem hann átti og brá henni um höfuð sér; því næst bretti hann sokkana sem voru sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni og leitarmenn. Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn voru komnir á móts við hann. Þá tókst honum að smeygja sér í raðir þeirra, án þess að athygli vekti. Var það honum mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn nær allir hver annan, enda saman komnir úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda útileguþjóf og hrópaði áminningar og hvatningarorðum til þeirra sem næstir honum gengu. Fór þessu fram daglangt og var fjallshryggurinn sem kembdur af leitarmönnum. En ekki tókst að góma Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu síðar, reyndust þeir allir þar komnir og hurfu menn heim við svo búið.",52,Að kasta tölu á leitarmenn merkir að leitarmenn eru,C,A handsamaðir ,B skammaðir ,C taldir ,D umtalaðir,2 "hvers kyns væri. Veitti hann því þegar athygli, hver einkenni leitarmenn báru til höfuðs og fóta og að svo var þéttur hringurinn að hvergi mundi hann geta sloppið óséður út fyrir. En Arnes dó ekki ráðalaus, þótt hvorki ætti hann hvíta húfu né hvíta hásokka og hvorugt yrði gripið þarna upp úr grjótinu. Hann reif ermina af hvítu skyrturæksni sem hann átti og brá henni um höfuð sér; því næst bretti hann sokkana sem voru sauðsvartir að lit, niður um ökla sér en risti upp í buxnaskálmarnar sem voru þröngar að þeirra tíma tísku svo að hann gæti brett þær upp á mið læri, - og varð nú ekki annað greint spöl frá en hann bæri sömu einkenni og leitarmenn. Arnes leyndist nú, þar til leitarmenn voru komnir á móts við hann. Þá tókst honum að smeygja sér í raðir þeirra, án þess að athygli vekti. Var það honum mjög hagkvæmt að ekki þekktu leitarmenn nær allir hver annan, enda saman komnir úr fjórum hreppum. Arnes gekk manna ötullegast fram í leitinni að hinum illræmda útileguþjóf og hrópaði áminningar og hvatningarorðum til þeirra sem næstir honum gengu. Fór þessu fram daglangt og var fjallshryggurinn sem kembdur af leitarmönnum. En ekki tókst að góma Arnes útileguþjóf enda lítil von til þess, á meðan hann tók sjálfur þátt í leitinni. Að leiðarlokum höfðu menn mælt sér mót á tilteknum stað og síðla dags fóru þeir að flokkast saman. Arnes þóttist þá þurfa að ganga þarfa sinna og dvaldist eftir. En þegar kastað var tölu á leitarmenn litlu síðar, reyndust þeir allir þar komnir og hurfu menn heim við svo búið.",53,Hvað einkennir Arnes?,D,A hraði ,B hreysti ,C kappsemi ,D kænska,3 "Fæstir leiða líklega hugann að því hver fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur ekki alveg einfalt, því menn eru ekki alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn. Bréfaklemman hefur hins vegar verið nánast óbreytt frá upphafi. Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir uppfinningum sínum og fékk Samuel B. Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt Fay hafi mælt með klemmunni til að festa saman pappíra þá var hún fyrst og fremst hugsuð til að næla miða á fatnað og efni. Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum. Sú klemma sem allir þekkja, á hins vegar rætur að rekja til Bretlands og var líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri að beygja vír svo hann nýttist sem best. Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur, til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á sænsku. Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar. Árið 1899 fékk William Middlebrook einkaleyfi á vél til að framleiða bréfaklemmur og samkvæmt teikningum hans var ætlunin að framleiða Gem- klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður.",54,Bréfaklemman hefur,C,A alltaf fylgt manninum ,B skapað tortryggni víða ,C tekið litlum breytingum ,D valdið miklum deilum,2 "Fæstir leiða líklega hugann að því hver fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur ekki alveg einfalt, því menn eru ekki alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn. Bréfaklemman hefur hins vegar verið nánast óbreytt frá upphafi. Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir uppfinningum sínum og fékk Samuel B. Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt Fay hafi mælt með klemmunni til að festa saman pappíra þá var hún fyrst og fremst hugsuð til að næla miða á fatnað og efni. Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum. Sú klemma sem allir þekkja, á hins vegar rætur að rekja til Bretlands og var líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri að beygja vír svo hann nýttist sem best. Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur, til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á sænsku. Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar. Árið 1899 fékk William Middlebrook einkaleyfi á vél til að framleiða bréfaklemmur og samkvæmt teikningum hans var ætlunin að framleiða Gem- klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður.",55,Fyrstu bréfaklemmunni var,D,A reistur veglegur minnisvarði ,B tekið fagnandi af skrifstofufólki ,C yfirleitt illa tekið af almenningi ,D ætlað annað hlutverk í upphafi,3 "Fæstir leiða líklega hugann að því hver fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur ekki alveg einfalt, því menn eru ekki alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn. Bréfaklemman hefur hins vegar verið nánast óbreytt frá upphafi. Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir uppfinningum sínum og fékk Samuel B. Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt Fay hafi mælt með klemmunni til að festa saman pappíra þá var hún fyrst og fremst hugsuð til að næla miða á fatnað og efni. Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum. Sú klemma sem allir þekkja, á hins vegar rætur að rekja til Bretlands og var líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri að beygja vír svo hann nýttist sem best. Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur, til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á sænsku. Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar. Árið 1899 fékk William Middlebrook einkaleyfi á vél til að framleiða bréfaklemmur og samkvæmt teikningum hans var ætlunin að framleiða Gem- klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður.",56,Útgáfa Wright af bréfaklemmunni,B,A leit dagsins ljós löngu síðar ,B líktist þeirri sem við þekkjum í dag ,C var kynnt almenningi um aldamótin ,D þótti óhentug til fjöldaframleiðslu,1 "Fæstir leiða líklega hugann að því hver fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur ekki alveg einfalt, því menn eru ekki alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn. Bréfaklemman hefur hins vegar verið nánast óbreytt frá upphafi. Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir uppfinningum sínum og fékk Samuel B. Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt Fay hafi mælt með klemmunni til að festa saman pappíra þá var hún fyrst og fremst hugsuð til að næla miða á fatnað og efni. Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum. Sú klemma sem allir þekkja, á hins vegar rætur að rekja til Bretlands og var líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri að beygja vír svo hann nýttist sem best. Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur, til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á sænsku. Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar. Árið 1899 fékk William Middlebrook einkaleyfi á vél til að framleiða bréfaklemmur og samkvæmt teikningum hans var ætlunin að framleiða Gem- klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður.",57,Orðið „Gem“ hefur loðað við bréfa-klemmur vegna þess að það er nafn,B,A einkaleyfishafa ,B framleiðanda ,C hönnuðar ,D uppfinningamanns,1 "Fæstir leiða líklega hugann að því hver fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur ekki alveg einfalt, því menn eru ekki alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn. Bréfaklemman hefur hins vegar verið nánast óbreytt frá upphafi. Bandaríkjamenn hafa alltaf verið manna duglegastir að sækja um einkaleyfi fyrir uppfinningum sínum og fékk Samuel B. Fay einkaleyfi á klemmu árið 1867. Þótt Fay hafi mælt með klemmunni til að festa saman pappíra þá var hún fyrst og fremst hugsuð til að næla miða á fatnað og efni. Tíu árum síðar fékk Erlman J. Wright einkaleyfi á klemmu sem eingöngu var hugsuð fyrir pappír og líktist hún verulega algengustu útgáfunni sem nú þekkist. Í kjölfarið hófst kapphlaup og alls konar útgáfur litu dagsins ljós á næstu árum. Sú klemma sem allir þekkja, á hins vegar rætur að rekja til Bretlands og var líklega í framleiðslu allt frá 1890, hver svo sem fyrstur áttaði sig á hvernig best væri að beygja vír svo hann nýttist sem best. Breski framleiðandinn hét Gem og það nafn hefur sums staðar loðað við bréfaklemmur, til dæmis heitir slík klemma „ett gem“ á sænsku. Fjöldaframleiðsla á bréfaklemmum krafðist auðvitað sérstaks tækjabúnaðar. Árið 1899 fékk William Middlebrook einkaleyfi á vél til að framleiða bréfaklemmur og samkvæmt teikningum hans var ætlunin að framleiða Gem- klemmur. Einkaleyfishafinn Middlebrook var að sjálfsögðu Bandaríkjamaður.",58,William Middlebrook fékk einkaleyfi á,D,A bréfaklemmum í Bandaríkjunum ,B nafni bréfaklemmunnar ,C teikningum af bréfaklemmunni ,D vél til að framleiða bréfaklemmur,3 "Norðmenn hafa margir verið þess fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler, hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá sem nú þekkist en gallinn við hönnun hans var sá að vírinn var aðeins beygður í einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti festa pappír saman með klemmunni hans en þá stóð hún út í loftið og var fremur til ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman var þegar komin á markaðinn og virkaði svona ljómandi vel var klemma Vaalers aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar er farið heldur frjálslega með staðreyndir. Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli að heiðra uppfinningamanninn Vaaler með þessum hætti en auðvitað er risastóra klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn er heldur vandræðalegur. Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins vegar að eins konar þjóðartákni í síðari heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt með Vaaler og misheppnaða uppfinningu hans að gera. Föðurlandsvinir báru pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum að ganga með þjóðfánann eða mynd af útlægum konungi sínum og bréfaklemman varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig með sameiningartáknið í barminum.",59,Uppfinningamaðurinn sem fékk einkaleyfi á bréfaklemmum árið 1901 var,C,A bandarískur ,B breskur ,C norskur ,D þýskur,2 "Norðmenn hafa margir verið þess fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler, hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá sem nú þekkist en gallinn við hönnun hans var sá að vírinn var aðeins beygður í einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti festa pappír saman með klemmunni hans en þá stóð hún út í loftið og var fremur til ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman var þegar komin á markaðinn og virkaði svona ljómandi vel var klemma Vaalers aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar er farið heldur frjálslega með staðreyndir. Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli að heiðra uppfinningamanninn Vaaler með þessum hætti en auðvitað er risastóra klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn er heldur vandræðalegur. Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins vegar að eins konar þjóðartákni í síðari heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt með Vaaler og misheppnaða uppfinningu hans að gera. Föðurlandsvinir báru pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum að ganga með þjóðfánann eða mynd af útlægum konungi sínum og bréfaklemman varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig með sameiningartáknið í barminum.",60,Hvers vegna var bréfaklemma Vaalers aldrei framleidd?,D,A Einkaleyfi fékkst ekki ,B Hún var eftirlíking ,C Hún var gagnslaus ,D Sú breska reyndist betur,3 "Norðmenn hafa margir verið þess fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler, hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá sem nú þekkist en gallinn við hönnun hans var sá að vírinn var aðeins beygður í einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti festa pappír saman með klemmunni hans en þá stóð hún út í loftið og var fremur til ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman var þegar komin á markaðinn og virkaði svona ljómandi vel var klemma Vaalers aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar er farið heldur frjálslega með staðreyndir. Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli að heiðra uppfinningamanninn Vaaler með þessum hætti en auðvitað er risastóra klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn er heldur vandræðalegur. Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins vegar að eins konar þjóðartákni í síðari heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt með Vaaler og misheppnaða uppfinningu hans að gera. Föðurlandsvinir báru pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum að ganga með þjóðfánann eða mynd af útlægum konungi sínum og bréfaklemman varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig með sameiningartáknið í barminum.",61,Hvers vegna er minnisvarðinn í Sandvika vandræðalegur?,C,A Hann er ekki í Ósló ,B Hann er mjög áberandi ,C Klemman er ekki sú rétta ,D Vaaler hafði ekki einkaleyfi,2 "Norðmenn hafa margir verið þess fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler, hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá sem nú þekkist en gallinn við hönnun hans var sá að vírinn var aðeins beygður í einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti festa pappír saman með klemmunni hans en þá stóð hún út í loftið og var fremur til ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman var þegar komin á markaðinn og virkaði svona ljómandi vel var klemma Vaalers aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar er farið heldur frjálslega með staðreyndir. Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli að heiðra uppfinningamanninn Vaaler með þessum hætti en auðvitað er risastóra klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn er heldur vandræðalegur. Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins vegar að eins konar þjóðartákni í síðari heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt með Vaaler og misheppnaða uppfinningu hans að gera. Föðurlandsvinir báru pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum að ganga með þjóðfánann eða mynd af útlægum konungi sínum og bréfaklemman varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig með sameiningartáknið í barminum.",62,Hvað táknaði bréfaklemman í Noregi á stríðsárunum?,B,A kúgun Þjóðverja ,B samhug Norðmanna ,C samstöðu Þjóðverja ,D undirgefni Norðmanna,1 "Norðmenn hafa margir verið þess fullvissir að þeirra maður, Johan Vaaler, hafi fundið upp bréfaklemmuna. Vaaler fékk vissulega einkaleyfi á bréfaklemmum í Þýskalandi árið 1899 og Bandaríkjunum árið 1901 fyrir svipaða klemmu og þá sem nú þekkist en gallinn við hönnun hans var sá að vírinn var aðeins beygður í einn rétthyrning, í stað þess að ná næstum tvívegis um miðjuna. Með lagni mátti festa pappír saman með klemmunni hans en þá stóð hún út í loftið og var fremur til ógagns en hitt. Og þar sem Gem-klemman var þegar komin á markaðinn og virkaði svona ljómandi vel var klemma Vaalers aldrei framleidd. Norðmenn hafa samt haldið nafni hans á lofti, síðast með gerð frímerkis árið 1999. Á því frímerki er hins vegar teikning af Gem-klemmu, svo þar er farið heldur frjálslega með staðreyndir. Þá hafa Norðmenn líka reist sjö metra háa bréfaklemmu í borginni Sandvika, 15 km vestur af Ósló. Þar ákvað viðskiptaháskóli að heiðra uppfinningamanninn Vaaler með þessum hætti en auðvitað er risastóra klemman Gem-útgáfan, svo minnisvarðinn er heldur vandræðalegur. Norðmenn gerðu bréfaklemmur hins vegar að eins konar þjóðartákni í síðari heimsstyrjöldinni, þótt ekki hefði það neitt með Vaaler og misheppnaða uppfinningu hans að gera. Föðurlandsvinir báru pappírsklemmur í jakkaboðungum sem tákn um samstöðu þjóðarinnar. „Við erum öll tengd“ var merkingin á bak við klemmuna í boðungnum. Þjóðverjar meinuðu mönnum að ganga með þjóðfánann eða mynd af útlægum konungi sínum og bréfaklemman varð tákn um mótþróa. Sá mótþrói fór auðvitað í taugarnar á þýskum sem bönnuðu slík tákn á fötum og beittu þá hörðum refsingum sem dirfðust að sýna sig með sameiningartáknið í barminum.",63,Hvers vegna gat verið hættulegt að bera bréfaklemmu á jakkanum?,C,A Bréfaklemmur voru taldar varasamar mönnum ,B Föðurlandsvinum var illa við bréfaklemmur ,C Yfirvöld túlkuðu það sem tákn um andstöðu ,D Það fór í taugarnar á uppfinningamanninum,2 "Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér á götunum og einkum um helgar en hjá skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar að leika sér svo Benni labbar þangað þegar hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund. Honum er mikið í mun að gera eins og hann er beðinn þótt það leysi auðvitað engan vanda að leita krakkana uppi því þeir taka honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að ímynda sér. Á leikvelli framan við skólann sér hann að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta en hann þekkir þá ekki og óneitanlega léttir honum við það. Enginn þeirra virðist heldur gefa honum sérstakan gaum þegar hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti? Mikið væri gaman að geta glatt afa með því! Hann staðnæmist loks spölkorn frá hópnum og tekur að fylgjast með boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur. Og hann unir því raunar bara ágætlega að standa þarna óáreittur í svölu sólskininu og finnst að heldur sé nú farið að rætast úr deginum. En þessi saklausa skemmtun fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu uns hann verður þess áskynja að nærvera hans truflar strákana. Einn af öðrum koma þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart við sig í hópnum; þeir missa smám saman allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir",64,Hvernig eru göturnar um helgar?,A,A Þá er þar lítið um að vera ,B Þá er þar margt kyrrstæðra bíla ,C Þá er þar mikil umferð ,D Þá eru þar krakkar að leik,0 "Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér á götunum og einkum um helgar en hjá skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar að leika sér svo Benni labbar þangað þegar hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund. Honum er mikið í mun að gera eins og hann er beðinn þótt það leysi auðvitað engan vanda að leita krakkana uppi því þeir taka honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að ímynda sér. Á leikvelli framan við skólann sér hann að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta en hann þekkir þá ekki og óneitanlega léttir honum við það. Enginn þeirra virðist heldur gefa honum sérstakan gaum þegar hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti? Mikið væri gaman að geta glatt afa með því! Hann staðnæmist loks spölkorn frá hópnum og tekur að fylgjast með boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur. Og hann unir því raunar bara ágætlega að standa þarna óáreittur í svölu sólskininu og finnst að heldur sé nú farið að rætast úr deginum. En þessi saklausa skemmtun fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu uns hann verður þess áskynja að nærvera hans truflar strákana. Einn af öðrum koma þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart við sig í hópnum; þeir missa smám saman allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir",65,Afi Benna ímyndar sér að,D,A Benni eigi vini í götunni ,B Benni vilji spila fótbolta ,C krakkarnir leiki sér saman ,D krakkarnir taki Benna vel,3 "Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér á götunum og einkum um helgar en hjá skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar að leika sér svo Benni labbar þangað þegar hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund. Honum er mikið í mun að gera eins og hann er beðinn þótt það leysi auðvitað engan vanda að leita krakkana uppi því þeir taka honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að ímynda sér. Á leikvelli framan við skólann sér hann að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta en hann þekkir þá ekki og óneitanlega léttir honum við það. Enginn þeirra virðist heldur gefa honum sérstakan gaum þegar hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti? Mikið væri gaman að geta glatt afa með því! Hann staðnæmist loks spölkorn frá hópnum og tekur að fylgjast með boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur. Og hann unir því raunar bara ágætlega að standa þarna óáreittur í svölu sólskininu og finnst að heldur sé nú farið að rætast úr deginum. En þessi saklausa skemmtun fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu uns hann verður þess áskynja að nærvera hans truflar strákana. Einn af öðrum koma þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart við sig í hópnum; þeir missa smám saman allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir",66,Enginn þeirra virðist heldur gefa honum sérstakan gaum ...,B,A Enginn sækist eftir vinskap hans ,B Enginn veitir honum athygli ,C Enginn vill tala við hann ,D Enginn víkur góðu að honum,1 "Oft verður býsna eyðilegt um að litast hér á götunum og einkum um helgar en hjá skólanum eru yfirleitt einhverjir krakkar að leika sér svo Benni labbar þangað þegar hann hefur ráfað um hverfið dálitla stund. Honum er mikið í mun að gera eins og hann er beðinn þótt það leysi auðvitað engan vanda að leita krakkana uppi því þeir taka honum aldrei vel, hvað svo sem afi kann að ímynda sér. Á leikvelli framan við skólann sér hann að nokkrir strákar á hans reki eru í fótbolta en hann þekkir þá ekki og óneitanlega léttir honum við það. Enginn þeirra virðist heldur gefa honum sérstakan gaum þegar hann gengur inn á lóðina svo þetta fer strax að lofa góðu – hver veit nema hann fái þá að vera í friði fyrir hrekkjum og aðkasti? Mikið væri gaman að geta glatt afa með því! Hann staðnæmist loks spölkorn frá hópnum og tekur að fylgjast með boltaleiknum sem virðist ansi fjörugur. Og hann unir því raunar bara ágætlega að standa þarna óáreittur í svölu sólskininu og finnst að heldur sé nú farið að rætast úr deginum. En þessi saklausa skemmtun fær þó bráðan endi því ekki líður á löngu uns hann verður þess áskynja að nærvera hans truflar strákana. Einn af öðrum koma þeir auga á hann og einhver galsi gerir vart við sig í hópnum; þeir missa smám saman allan áhuga fyrir leiknum en taka að kasta boltanum kæruleysislega á milli sín, nokkrir hengja haus og láta eins og þeir eigi erfitt með að grípa og einn þeirra, hörundsdökkur sláni með úfinn hárlubba, kallar eitthvað til Benna, orðin berast að vísu naumast fyrir",67,Sá sem er óáreittur er,C,A alltaf rólegur ,B í góðu skapi ,C látinn í friði ,D sama um aðra,2 "flissi en strákurinn setur um leið upp grettu sem ekki verður misskilin: hann herðir drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því sem krakkarnir henda oftast gaman að er sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis að áreita hann heldur hann svipnum blýföstum í þessum drungalegu skorðum. Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann stendur áfram í sömu sporum og horfir niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að það er fleira en svipurinn á andliti hans sem gerir hann hlægilegan; hann er langur og hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar eins og veikburða stilkur undan byrði sinni. Það liggur við að hann hrylli sjálfan við þessari skrípamynd. Og þegar síðasti strákurinn er horfinn úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur yfir að bekknum fyrir handan en þar situr kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt. Kennari sem hann þekkir gengur í sömu svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir Benna ekki undireins athygli en þegar hann á skammt ófarið að tröppunum sér hann drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa. Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans, þeir vita vel hvað hann má þola en geta ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá. Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk",68,Strákarnir fá nóg af spauginu þegar,B,A Benni bregst ókvæða við ,B Benni sýnir engin viðbrögð ,C kennarinn birtist á lóðinni ,D þeir fá samviskubit,1 "flissi en strákurinn setur um leið upp grettu sem ekki verður misskilin: hann herðir drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því sem krakkarnir henda oftast gaman að er sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis að áreita hann heldur hann svipnum blýföstum í þessum drungalegu skorðum. Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann stendur áfram í sömu sporum og horfir niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að það er fleira en svipurinn á andliti hans sem gerir hann hlægilegan; hann er langur og hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar eins og veikburða stilkur undan byrði sinni. Það liggur við að hann hrylli sjálfan við þessari skrípamynd. Og þegar síðasti strákurinn er horfinn úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur yfir að bekknum fyrir handan en þar situr kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt. Kennari sem hann þekkir gengur í sömu svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir Benna ekki undireins athygli en þegar hann á skammt ófarið að tröppunum sér hann drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa. Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans, þeir vita vel hvað hann má þola en geta ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá. Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk",69,Þegar síðasti strákurinn er horfinn úr augsýn,A,A fær Benni sér sæti ,B stendur Benni í tröppunum ,C tekur Benni til fótanna ,D vöknar Benna um augun,0 "flissi en strákurinn setur um leið upp grettu sem ekki verður misskilin: hann herðir drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því sem krakkarnir henda oftast gaman að er sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis að áreita hann heldur hann svipnum blýföstum í þessum drungalegu skorðum. Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann stendur áfram í sömu sporum og horfir niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að það er fleira en svipurinn á andliti hans sem gerir hann hlægilegan; hann er langur og hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar eins og veikburða stilkur undan byrði sinni. Það liggur við að hann hrylli sjálfan við þessari skrípamynd. Og þegar síðasti strákurinn er horfinn úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur yfir að bekknum fyrir handan en þar situr kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt. Kennari sem hann þekkir gengur í sömu svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir Benna ekki undireins athygli en þegar hann á skammt ófarið að tröppunum sér hann drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa. Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans, þeir vita vel hvað hann má þola en geta ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá. Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk",70,Framkoma kennarans einkennist af,D,A hroka ,B jákvæðni ,C samkennd ,D úrræðaleysi,3 "flissi en strákurinn setur um leið upp grettu sem ekki verður misskilin: hann herðir drættina á toginleitu andlitinu og hrukkar brýnnar en lítur svo glottandi á félaga sína eins og til að segja: sjáið þið strákar, svona er hann! Og hinir hlæja dátt því allir sáu þeir hvernig hann var – og er – en eitt af því sem krakkarnir henda oftast gaman að er sú þrúgandi alvara sem stöðugt grúfir yfir honum svo jafnvel þegar enginn er beinlínis að áreita hann heldur hann svipnum blýföstum í þessum drungalegu skorðum. Strákarnir hafa þó fljótlega fengið nóg af spauginu, þeir tínast burt af lóðinni en hann stendur áfram í sömu sporum og horfir niður á fætur sína – nú skín sólin skáhallt yfir þakið á skólahúsinu og skugginn sem hann fellir á stálgrátt malbikið sýnir vel að það er fleira en svipurinn á andliti hans sem gerir hann hlægilegan; hann er langur og hroðalega mjór og hálsinn á honum svignar eins og veikburða stilkur undan byrði sinni. Það liggur við að hann hrylli sjálfan við þessari skrípamynd. Og þegar síðasti strákurinn er horfinn úr augsýn færir hann sig í skyndi burt úr sólinni, tyllir sér á tröppur skólans og lítur yfir að bekknum fyrir handan en þar situr kona í ljósri kápu og horfir í gagnstæða átt. Kennari sem hann þekkir gengur í sömu svifum upp þrepin frá götunni, hann veitir Benna ekki undireins athygli en þegar hann á skammt ófarið að tröppunum sér hann drenginn og hægir ganginn, örlítið klumsa. Þessi viðbrögð koma Benna þó hreint ekki á óvart: kennararnir verða oft líkt og hálfórólegir frammi fyrir einsemd hans, þeir vita vel hvað hann má þola en geta ekki hjálpað honum því sjálfir reyna þeir stöðugt að falla krökkunum í geð og forðast að aðhafast nokkuð það sem gæti styggt þá. Benna finnst skrýtið að fullorðið fólk",71,Benna finnst skrýtið að,C,A kennararnir komist upp með vandræðagang ,B kennararnir viti við hvað afinn starfar ,C krakkarnir komist upp með að stjórna kennurunum ,D krakkarnir leggi hann í einelti,2 "skuli láta krakka ráðskast svona með sig en það gerist nú samt og honum býður í grun að kennararnir séu honum gramir fyrir að reyna ekki meira til að samlagast hópnum. Í kennslustundum sést það líka best hvað hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því hann er ekki aðeins langfremstur í öllum greinum heldur bæði talar hann og skrifar öðruvísi; hann notar gömul og skringileg orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér í bókum og honum er þetta metnaðarmál enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur og tali afskaplega fallega íslensku. Og hann mundi aldrei hætta því þótt hann viti að með þessu auki hann síður en svo vinsældir sínar meðal sumra krakkanna og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið – en einmitt þannig er prestsviðurnefnið tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir hvorki kennurunum né skólasystkinunum það til geðs. Honum þætti það líka nánast jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa sinn. Benni vikrar sér til á tröppunni svo kennarinn komist greiðlega framhjá honum en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast. Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir megni að breiða yfir vandræðaganginn og byrjar að tala um veðurblíðuna og einhver próf sem framundan séu, hann spyr líka um afa en allir kennarar þekkja hann og bera mikla virðingu fyrir honum því hann er kunnur fræðimaður og kenndi við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun – en enginn þeirra sem hér starfa gæti látið sig dreyma um að ná svo langt. Og þó er Benni ekki fyllilega með hugann við samtalið og svarar kennaranum með einsatkvæðisorðum. Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni fylgir honum eftir með augunum og sér að konan situr ennþá á bekknum en nú horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís á fætur stuttu seinna.",72,Benna er strítt því hann,D,A er eftirlæti kennaranna ,B fer ekki eftir reglum ,C forðast skólafélagana ,D sker sig úr hópnum,3 "skuli láta krakka ráðskast svona með sig en það gerist nú samt og honum býður í grun að kennararnir séu honum gramir fyrir að reyna ekki meira til að samlagast hópnum. Í kennslustundum sést það líka best hvað hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því hann er ekki aðeins langfremstur í öllum greinum heldur bæði talar hann og skrifar öðruvísi; hann notar gömul og skringileg orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér í bókum og honum er þetta metnaðarmál enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur og tali afskaplega fallega íslensku. Og hann mundi aldrei hætta því þótt hann viti að með þessu auki hann síður en svo vinsældir sínar meðal sumra krakkanna og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið – en einmitt þannig er prestsviðurnefnið tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir hvorki kennurunum né skólasystkinunum það til geðs. Honum þætti það líka nánast jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa sinn. Benni vikrar sér til á tröppunni svo kennarinn komist greiðlega framhjá honum en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast. Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir megni að breiða yfir vandræðaganginn og byrjar að tala um veðurblíðuna og einhver próf sem framundan séu, hann spyr líka um afa en allir kennarar þekkja hann og bera mikla virðingu fyrir honum því hann er kunnur fræðimaður og kenndi við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun – en enginn þeirra sem hér starfa gæti látið sig dreyma um að ná svo langt. Og þó er Benni ekki fyllilega með hugann við samtalið og svarar kennaranum með einsatkvæðisorðum. Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni fylgir honum eftir með augunum og sér að konan situr ennþá á bekknum en nú horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís á fætur stuttu seinna.",73,Hvers vegna vill Benni halda málfari sínu óbreyttu?,C,A Hann fær athygli út á málfarið ,B Hann óttast viðbrögð kennaranna ,C Hann vill geðjast afa sínum ,D Hann vill öðlast vinsældir,2 "skuli láta krakka ráðskast svona með sig en það gerist nú samt og honum býður í grun að kennararnir séu honum gramir fyrir að reyna ekki meira til að samlagast hópnum. Í kennslustundum sést það líka best hvað hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því hann er ekki aðeins langfremstur í öllum greinum heldur bæði talar hann og skrifar öðruvísi; hann notar gömul og skringileg orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér í bókum og honum er þetta metnaðarmál enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur og tali afskaplega fallega íslensku. Og hann mundi aldrei hætta því þótt hann viti að með þessu auki hann síður en svo vinsældir sínar meðal sumra krakkanna og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið – en einmitt þannig er prestsviðurnefnið tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir hvorki kennurunum né skólasystkinunum það til geðs. Honum þætti það líka nánast jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa sinn. Benni vikrar sér til á tröppunni svo kennarinn komist greiðlega framhjá honum en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast. Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir megni að breiða yfir vandræðaganginn og byrjar að tala um veðurblíðuna og einhver próf sem framundan séu, hann spyr líka um afa en allir kennarar þekkja hann og bera mikla virðingu fyrir honum því hann er kunnur fræðimaður og kenndi við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun – en enginn þeirra sem hér starfa gæti látið sig dreyma um að ná svo langt. Og þó er Benni ekki fyllilega með hugann við samtalið og svarar kennaranum með einsatkvæðisorðum. Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni fylgir honum eftir með augunum og sér að konan situr ennþá á bekknum en nú horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís á fætur stuttu seinna.",74,Af hverju svarar Benni varla kennaranum?,B,A Hann ber mikla virðingu fyrir honum ,B Hann er annars hugar ,C Hann er feiminn við hann ,D Honum þykir lítið til hans koma,1 "skuli láta krakka ráðskast svona með sig en það gerist nú samt og honum býður í grun að kennararnir séu honum gramir fyrir að reyna ekki meira til að samlagast hópnum. Í kennslustundum sést það líka best hvað hann er gjörólíkur jafnöldrum sínum því hann er ekki aðeins langfremstur í öllum greinum heldur bæði talar hann og skrifar öðruvísi; hann notar gömul og skringileg orð sem hann heyrir hjá afa sínum eða sér í bókum og honum er þetta metnaðarmál enda segir afi að hann sé eftirtektarsamur og tali afskaplega fallega íslensku. Og hann mundi aldrei hætta því þótt hann viti að með þessu auki hann síður en svo vinsældir sínar meðal sumra krakkanna og sé auk þess uppnefndur fyrir vikið – en einmitt þannig er prestsviðurnefnið tilkomið. Nei, hann lætur engan þvinga sig til að vera eins og allir aðrir; hann gerir hvorki kennurunum né skólasystkinunum það til geðs. Honum þætti það líka nánast jafngilda því að bregða trúnaði við hann afa sinn. Benni vikrar sér til á tröppunni svo kennarinn komist greiðlega framhjá honum en maðurinn nemur staðar og þeir heilsast. Benni horfir út á götu en hinn reynir eftir megni að breiða yfir vandræðaganginn og byrjar að tala um veðurblíðuna og einhver próf sem framundan séu, hann spyr líka um afa en allir kennarar þekkja hann og bera mikla virðingu fyrir honum því hann er kunnur fræðimaður og kenndi við Háskólann áður en hann fór á eftirlaun – en enginn þeirra sem hér starfa gæti látið sig dreyma um að ná svo langt. Og þó er Benni ekki fyllilega með hugann við samtalið og svarar kennaranum með einsatkvæðisorðum. Í sama bili ekur bíll niður götuna; Benni fylgir honum eftir með augunum og sér að konan situr ennþá á bekknum en nú horfir hún í átt að skólanum. Kennarinn notar tækifærið þegar Benni heyrir ekki eitthvað sem hann segir, hann lítur þá á úrið sitt, kveður síðan í skyndi og hleypur upp tröppurnar og inn í bygginguna. Benni rís á fætur stuttu seinna.",75,Sögubrotið fjallar um,A,A einelti ,B samkeppni ,C valdabaráttu ,D virðingu,0 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",1,Af hverju fór Fúli eldsnemma á fætur?,C,A Hann var mikill morgunhani.,B Hann þurfti að leita að hjólalásum.,C Hann ætlaði að læsa skápunum.,,2 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",2,Hvernig sýndi hundurinn gleði sína?,B,A Hann gelti hástöfum.,B Hann veifaði skottinu.,C Hann velti sér á gólfinu.,,1 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",3,Þegar Besta og Fúli voru farin varð hundurinn ?,A,A einmana,B eirðarlaus,C forvitinn,,0 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",5,Hvernig vissi hundurinn hverjir voru að koma heim?,C,A Fólkið kom alltaf heim á sama tíma. ,B Hann fann lyktina af fólkinu langa leið. ,C Hann tengdi ákveðin hljóð við komu fólksins.,,2 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",7,Hvers vegna var Fúli örmagna?,B,A Hann hafði verið svo lengi í vinnunni. ,B Hann var að gefast upp á hundinum.,C Hann vissi að Besta vildi losna við hundinn.,,1 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",8,Á meðan Besta og Fúli voru að heiman hafði hundurinn ?,C,A beðið rólegur,B legið í körfunni,C nagað koddana,,2 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",9,Hvað átti að eldast af hundinum?,C,A geltið ,B hoppin ,C lætin ,,2 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",10,Hver er Fúli í sögunni?,B,A hundurinn ,B karlinn ,C konan ,,1 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",11,„Þau opnuðu dyrnar varlega.“ Hvar er orðunum raðað rétt í stafrófsröð?,A,A dyrnar – opnuðu – varlega – þau,B dyrnar – varlega – opnuðu – þau,C opnuðu – dyrnar – þau – varlega,D varlega – opnuðu – dyrnar – þau,0 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",12,"„Hundinum fannst óþægilegt að fá klapp á kollinn.“ Hvert þessara orða er andheiti undirstrikaða orðsins? Andheiti eru orð sem hafa gagnstæða merkingu (dæmi: ljós – myrkur).",B,A kitlandi,B notalegt ,C spennandi,D vandræðalegt,1 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",13,Fúli var rogginn en stelpur geta verið ?,D,A roggaðar,B roggin,C rogginar,,3 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",14,Hvert þessara orða er í kvenkyni?,B,A eyra,B fjöður ,C haugur,D lykill,1 "A - Texti Fúli fór eldsnemma á fætur og ég elti hann fram. Hann fór beint út í geymslu og náði í alla hjólalása sem hann átti. Svo kom hann inn og við fórum saman fram í eldhús. Þar horfði ég á hann læsa öllum skápum vel og vandlega. Hann klappaði mér á kollinn svo ég kreisti aftur augun því mér fannst mjög óþægilegt að fá klapp á kollinn. Það finnst öllum. Samt er alltaf verið að klappa hundum og krílum á kollinn. Fúli var ánægður með sig. Hann glotti og hnippti í mig. – Sjáðu, félagi, nú getur þú ekki komist í skápana nema þú kunnir talnaröðina á hjólalásunum. Og þú kannt hana ekki. Ónei, sagði hann rogginn. Ég dillaði dindlinum til samþykkis. Mér fannst gaman að sjá Fúla svona ánægðan. Eða hvað, sagði hann svo við Bestu þegar þau voru komin út. – Heldurðu að hann kunni talnaröðina á lásunum? – Auðvitað ekki, svaraði Besta hlæjandi. Þar með voru þau farin en nú vissi ég að þau mundu koma aftur. Þau gerðu það alltaf. Ég vissi líka að mér myndi leiðast. Ég gólaði dálítið en enginn kom. Þá reyndi ég að opna skápana en það gekk ekki. Hjólalásarnir sáu til þess. Ég ráfaði um og skimaði. Eitthvað hlyti ég að geta fundið mér til skemmtunar. Þegar kvöldaði komu Fúli og Besta heim. Ég vaknaði við hljóðið í bílnum og heyrði í þeim við útihurðina. Fúli taldi upp að tíu á meðan ég heyrði Bestu mína hringla lyklunum við skráargatið. Ég beið spenntur fast upp við dyrnar. Ó, hvað það yrði gaman að sjá þau. Ég var búinn að vera svo ógurlega lengi aleinn. Þau opnuðu dyrnar varlega. Ég gelti eins hátt og ég gat, stökk hæð mína, sneri mér í hringi, elti á mér dindilinn og gólaði! Ég réð alls ekki við mig. Allt í kringum mig snjóaði hvítum flygsum. Loftið var á hreyfingu og ég hoppaði hæð mína og glefsaði út í loftið til að grípa flygsurnar. Fúli veifaði hendinni til og frá og blés frá sér. – Hvað er þetta? tautaði hann örmagna og lét sig falla ofan í sófann svo agnarsmáar hvítar fjaðrir þyrluðust upp allt í kringum hann. Nú áttaði ég mig á að hann var leiður. Ég hafði gert eitthvað slæmt. Fúli þurfti ekkert að æsa sig. Ég skellti bara stubbnum niður að fótum, lagði aftur eyrun og dreif mig í hundakörfuna. Besta kom út úr svefnherberginu með tvo tóma taupoka. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 3 – Þetta VORU koddarnir okkar, sagði hún rólega. Koddar, hugsaði ég. Heita þessir haugar sem ég var að slást við koddar? – Ég get þetta ekki! andvarpaði Fúli og lokaði augunum. – Hvaða vitleysa, sagði Besta mín og brosti. – Hann er bara lítill ennþá. Þetta eldist af honum. Ég horfði á þau til skiptis og fann hvað mér þótti ógurlega vænt um þau. Mikið var gott að fá þau heim.",15,Hundinum þykir hvað um Fúla og Bestu en um hundakörfuna.,B,A vænara,B vænna ,C vænst,D vænt,1 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",16,Hvers vegna þurfti að finna nýja leið til Austurlanda? ,C,A Gamla leiðin var of löng.,B Ísabella drottning bað um það. ,C Stríð geisaði á gömlu leiðinni. ,,2 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",17,Til hvers fóru Evrópumenn í langar ferðir á tímum Kólumbusar?,A,A Til að flytja vörur til Evrópu.,B Til að prófa nýju skipin sín.,C Þeir þekktu ekki stystu leiðina.,,0 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",18,Hugmynd Kólumbusar um nýja leið byggðist á ?,B,A frásögnum frægra ferðalanga,B kenningum um lögun jarðarinnar,C löngun hans til að breyta til,,1 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",19,Í hvaða tilgangi fór Kólumbus á fund drottningar?,C,A Hann vildi segja henni frá ferðinni.,B Hún hafði lýst áhuga á að slást í förina.,C Til að biðja hana um að styrkja ferðina.,,2 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",20,Frá hvaða landi lagði Kólumbus af stað í leiðangurinn?,C,A Indlandi,B Mexíkó,C Spáni,,2 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",21,Frumbyggjar Ameríku nefnast indíánar ?,C,A eftir þeim sem fann landið,B til heiðurs Kólumbusi,C vegna misskilnings Kólumbusar,,2 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",22,Hvað var það sem Vespucci áttaði sig á að hefði fundist?,A,A ný heimsálfa,B ný siglingaleið til Indlands,C nýir frumbyggjar,,0 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",23,Kólumbus taldi sig hafa ?,B,A fundið nýja heimsálfu,B komist til Indlands,C uppgötvað nýja frumbyggja,,1 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",24,Hver komst fyrstur sjóleiðina til Indlands?,C,A Amerigo Vespucci,B Kristófer Kólumbus,C Vasco da Gama,,2 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",25,Textinn segir frá því hvernig menn ? Ameríku.,C,A bjuggu í ,B ferðuðust til ,C fundu ,,2 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",26,"Kólumbus „fór í fleiri leiðangra ...“ Hvert er andheiti orðsins „fleiri“?",A,A færri,B meiri,C minni,D stærri,0 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",27,"„...sem þýðir íbúar Indlands.“ Hvernig er orðið íbúar í eintölu?",D,A íbú,B íbúa,C íbúar,D íbúi,3 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",28,"„Hún tók treglega í beiðni hans.“ Finndu samheiti orðsins. ",C,A ekki,B fúslega,C seint ,D vel,2 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",29," „... heldur áður óþekkt heimsálfa.“ Orðið heimsálfa er samsett úr orðunum ?",D,A heima og álfa,B heimar og álfa,C heimir og álfa,D heimur og álfa,3 "B - Texti Evrópumenn töldu lengi vel að Evrópa væri miðja alheimsins og jafnvel að aðrar heimsálfur en Evrópa, Afríka og Asía væru ekki til auk þess sem þeir héldu að jörðin væri flöt eins og pönnukaka. Mikið var um verslun milli landsvæða og oft um langan veg að fara. Vegna stríðsátaka þurfti hins vegar að finna aðra leið fyrir dýrmætan varning eins og krydd og silki frá Austurlöndum fjær til Evrópu. Þess vegna héldu verslunarskip í langa leiðangra. Kristófer Kólumbus ætlaði sér að finna siglingaleið til Indlands, en hún byggðist á þeirri trú að jörðin væri kringlótt. Hann fékk áheyrn hjá drottningu Spánar, Ísabellu af Kastilíu, og bað hana um að fjármagna ferðina. Hún tók treglega í beiðni hans en ákvað loks að slá til. Hann lagði af stað á þremur skipum frá spænska hafnarbænum Palos. Eftir um tveggja mánaða siglingu tók hann land á eyju í Mexíkó-flóa og skírði hana San Salvador. Þetta gerðist 12. október 1492 og taldi hann þá að siglingaleiðin til Indlands væri fundin. Kólumbus var þess fullviss að hann hefði komist til Indlands og fór í fleiri leiðangra til þess að staðfesta það. En vegna þessa misskilnings Kólumbusar voru frumbyggjar Ameríku nefndir Indíánar, sem þýðir íbúar Indlands. En frumbyggjar eru þeir kallaðir sem bjuggu í landinu áður en Evrópubúar komu þangað. Kólumbus lést áður en hann komst að því að hann hefði fundið nýtt land en ekki siglingaleiðina til Indlands. Það var hins vegar Amerigo Vespucci, sem áttaði sig á því að þetta var ekki Indland, heldur áður óþekkt heimsálfa. Nýja heimsálfan var skírð Ameríka honum til heiðurs. Þeir Kólumbus og Vespucci voru þó ekki fyrstir Evrópumanna til að nema þarna land. Því sögur herma að fimm hundruð árum áður en Kólumbus var á ferð í Ameríku, hafi Leifur heppni komið þangað og nefnt landið Vínland hið góða. Hann sigldi hins vegar á brott og Ameríka féll í gleymskunnar dá. Sá sem fann sjóleiðina til Indlands (sem Kólumbus hélt að hann hefði fundið) var maður að nafni Vasco da Gama. Þar með færðust mörk hins þekkta heims og tími siglinga og landvinninga fór í hönd.",30,Evrópumenn töldu lengi vel að jörðin væri flöt en nú vitum við að heimurinn er ekki?,B,A flati ,B flatur ,C flöt,D flötur,1 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",31,Í upphafi textans er Lóa ?,A,A döpur,B forvitin,C spennt,,0 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",32, Hvers vegna vill Lóa breyta því sem liðið er?,C,A Hana langar að standa sig betur. ,B Hana langar til að losna úr klípunni. ,C Hún sér eftir framkomu sinni.,,2 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",33,"„Ef hann á eftir að ráfa þarna ...“ Hvert er samheiti orðsins „ráfa“? ",C,A hlaupa ,B renna ,C rölta,,2 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",34,"„Hún nemur snöggt staðar.“ Hvað merkja orðin nemur og snöggt?",C,A hoppar ,B snýr við ,C stoppar,,2 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",35, Hvað vildi Búi fá að vita þegar hann hitti Lóu?,B,A Hvar hinir krakkarnir væru. ,B Hvar karlarnir héldu sig. ,C Hvar Lóa hefði verið. ,,1 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",36,Hvers vegna fór hrollur um Lóu?,B,A Henni var kalt í rigningunni.,B Hún óttaðist hellinn.,C Hún var hrædd við Búa.,,1 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",37,Af hverju vill Lóa sækja Hróa?,C,A Hún heldur að hann sé líka týndur.,B Hún veit að hann getur hjálpað.,C Hún vill láta vita að Búi sé fundinn.,,2 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",38,Búi hélt að karlarnir gætu verið óánægðir vegna þess að ?,C,A engir aðrir vissu um leyniopið,B þeim væri illa við börn,C þeir hefðu eitthvað að fela,,2 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",39,Hvernig fannst Hrói? ,A,A Búi heyrði í honum. ,B Hrói komst sjálfur til baka. ,C Lóa benti Búa á hann.,,0 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",40,Hvað sagði Búi við Hróa?,A,A Að fleira sé í hellinum en þau héldu.,B Að hann hafi hringt í lögregluna.,C Að hann hafi skilið Lóu eftir.,,0 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",41,Hvers vegna roðnar Hrói?,C,A Hann er feiminn.,B Hann er hræddur.,C Hann er spenntur.,,2 "C - Texti Lóa hleypur eins hratt og hún getur. Hún er bráðlega orðin blaut af regni og andlitið er vott af tárum sem leka endalaust úr augunum. Hvers vegna er ekki hægt að fara aftur í tímann og breyta því sem er að gerast? Þá skyldi hún ekki stríða Búa. Hún skyldi ekki minnast á það einu orði að hann sé hræddur við að fara langt inn í hellinn. Ef þau finna Búa ætlar hún aldrei að stríða honum framar. En ef hann finnst nú ekki. Ef hann á eftir að ráfa þarna dag eftir dag, svangur og kaldur, aleinn og hræddur og og og ... Tárin blinda hana svo að hún rekst á stein og steypist niður í laut. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta. Hún er komin að tjöldum karlanna og gáir inn í þau en þar er enginn. Þá er að halda áfram að tjaldinu þeirra. Hún er orðin lafmóð en áfram skal hún. - Lóa! Hún nemur snöggt staðar. Er hana að dreyma? Var ekki verið að kalla í hana? Hún litast um og sér að kjarrinu er ýtt til hliðar. Höfuð gægist út. - Búi, Búi! Hún æpir af gleði og hendist til hans. - Hvernig gastu komist út úr hellinum? - Hafðu ekki svona hátt, hvíslar Búi. Ætli karlarnir séu í tjöldunum? - Nei, nei, ég kíkti í þau og þar var enginn. Af hverju ertu að hugsa um þá núna? - Af því að ég fann dálítið inni í hellinum sem ég held að þeir eigi. Og ef þeir eiga það þá eru þeir þjófar. - Í alvöru! Lóa hoppar af æsingi. - Nú skil ég hvers vegna þeir vildu helst ekki láta okkur tjalda hérna nálægt. Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann. Það fer hrollur um Lóu. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur. - Við skulum sækja Hróa, segir hún. Hann bíður við hitt opið og ég veit að honum líður illa af því að hann heldur að þú sért enn að villast. - Á ég ekki að sækja hann, mér sýnist þú vera svo þreytt og móð. - Já, ég hljóp eins hratt og ég gat og þetta er býsna löng leið. © Menntamálastofnun 2016 • Samræmd könnunarpróf í íslensku 4. bekk 11 - Þá skaltu fela þig hér á meðan ég hleyp. En láttu karlana ekki sjá þig. Þeir yrðu víst heldur fúlir ef þeir vissu að við værum búin að finna þetta op og það sem þeir geyma inni í hellinum. - En þarftu ekki að hringja og láta Bjarna löggu vita? spyr Lóa. - Ég geri það á eftir. Mig langar að sýna ykkur það fyrst. Búi hleypur af stað. Lóa skríður inn í kjarrið. Hún vill frekar bíða úti, þó að rigni en að vera ein í hellinum. Hún er svo glöð að Búi skuli vera kominn aftur að henni er alveg sama um veður og vinda. Búi er léttur í spori. Þó var heppni að ég skyldi villast, annars hefði ég ekki fundið það sem ég fann, hugsar hann. Þegar hann nálgast hitt opið heyrir hann mikinn og falskan söng. Búi tekur undir og hoppar niður opið. Hrói snýst á hæli og æpir: - Búi, ert þetta þú! Ertu lifandi? Búi hlær og segir honum hvað hafi gerst. Hann segir honum frá hinu opinu og að þar hafi hann fundið nokkuð sem þau þurfi að skoða. Hrói roðnar af æsingi. – Já, við skulum koma strax. Feginn er ég að sleppa héðan út.",42,Í hvaða röð gerist þetta í sögunni?,B,A. Hana langar ekki niður í Valahelli aftur.,B. Hún ætlar ekki að hugsa um þetta.,"C. - Komdu, ég skal sýna þér það sem ég fann.",,1 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",1,Á sýningunni klukkan fjögur eru,A,A engin sæti laus ,B fá börnin ókeypis sælgæti ,C gengur allt eins og í sögu,,0 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",2,Hver stendur á haus í sýningunni?,B,A fíll ,B kona ,C trúður,,1 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",3,Á meðan ljónabúrin eru sett upp,A,A er gert hlé á sýningunni ,B skellihlæja áhorfendurnir ,C sýna trúðarnir listir sínar,,0 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",4,Hvenær eru ljónin á sviðinu?,C,A allan sýningartímann ,B fyrri hluta sýningarinnar ,C seinni hluta sýningarinnar,,2 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",5,Ungu ljónin eru montin af,B,A frammistöðu sinni ,B Leópold ,C píramídanum,,1 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",6,Hvað gerir temjarinn þegar þakið hrynur?,C,A Hann grípur til byssunnar með svefnlyfinu ,B Hann kallar lögregluna á staðinn ,C Hann sendir ljónin samstundis inn í búr,,2 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",7,Hvað þýðir að vera „á báðum áttum“?,C,A að vera í vondum málum ,B að vera ósammála ,C að vera óviss um eitthvað,,2 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",8,Reynt var að stöðva Leópold með því að,C,A loka aðalinnganginum ,B reka hann í geymslubúrið ,C skjóta af deyfibyssu,,2 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",9,Hvers vegna átti að kalla á lögregluna?,A,A Til að handsama ljónið ,B Til að róa hrædda áhorfendurna ,C Til að stjórna umferðinni frá sirkusnum,,0 "Fyrri sýningin byrjar klukkan fjögur eins og til stóð. Það er uppselt, líka klukkan átta. Allt gengur vel til að byrja með, fílarnir leika listir sínar, loftfimleikafólkið er frábært, það hjólar á línum og snýst í marga hringi í loftinu, kona leikur á flautu á hestbaki, stendur meira að segja á haus á meðan. Áhorfendur skellihlæja að trúðunum og hundunum, krakkarnir fá íspinna og sælgæti í hléi, á meðan sýningarbúrin fyrir ljónin eru sett upp. Allir eru ánægðir – nema Leópold, aðalljónið í sirkusnum. Í dag ætlar hann út í frelsið hvað sem hver segir!Hann lætur á engu bera til að byrja með, gerir allt sem hann á að gera, en bíður færis. Ljónin sýna frábæra leikni, stökkva gegnum logandi hringi, fara upp og niður stiga, steypa sér kollhnís, standa á einum fæti og raða sér upp í píramída, Leópold er efstur þótt hann sé stærstur. Skyndilega teygir hann alveg úr sér og nær með framfótunum upp í þakið á búrinu. Áhorfendur hrópa og kalla af hrifningu, því þeir halda að þetta sé hluti af sýningunni.„Þetta endar með ósköpum hjá honum, greyinu,“ segir gamla ljónynjan og klórar sér á bak við eyrað. Ungu ljónin eru dálítið smeyk, og kannski líka svolítið montin. Hann er einn af okkur, örugglega stærsta og sterkasta ljónið í öllum heiminum, hugsa þau. Leópold sveiflar sér til og frá og þá gerist það sem temjarinn óttaðist, þakið hrynur með braki og brestum. Temjarinn rekur ljónin í ofboði út og inn í geymslubúrin. Leópold dettur niður með brakið allt í kringum sig um leið og temjarinn og síðasta ljónið komast út, en Leópold er kominn í ham! – Það skal takast – hugsar hann og hristir af sér leifarnar af þakinu. Áhorfendur eru á báðum áttum.„Er þetta ekki heldur langt gengið,“ segir gamall afi við sonardóttur sína.„Guð minn góður, það er eitthvað að honum,“ segir kona skammt frá. Og svo brýst út undrunar- og skelfingaróp frá mannfjöldanum: Leópold stekkur upp á búrið, vegur andartak salt, fólkið stendur upp og ætlar að rjúka út, en það er alveg óþarfi. Leópold flýgur af búrinu niður í ganginn frá aðalinnganginum. Dýralæknir kemur með byssu og ætlar að skjóta svefnlyfi í Leópold en því miður lendir skotið í rassinum á sirkusstjóranum, sem steinsofnar um leið. Sem betur fer meiðir Leópold engan. Hann geysist út um aðaldyrnar en áhorfendur hrópa hver upp í annan og enginn skilur neitt.„Kallið á lögregluna,“ æpir einhver.",10,Um hvað er sagan?,A,A Hún er um ljón sem strýkur úr sirkus ,B Hún er um sirkussýningu ljóna ,C Hún er um örvæntingarfulla áhorfendur,,0 ,11,Finndu samheiti orðsins afmá,D,A eyða ,B henda ,C skila ,D taka,3 ,12,Finndu samheiti orðsins glata,C,A hinkra ,B mala ,C skella ,D tapa,2 ,13,Finndu samheiti orðsins naumlega,A,A freklega ,B illilega ,C sennilega ,D tæplega,0 ,14,Finndu samheiti orðsins samherji,D,A afreksmaður ,B framherji ,C liðsmaður ,D stýrimaður,3 ,15,Hvaða orð færðu ef þú setur saman orðin vegur og vinna?,B,A vegarsvinna ,B vegavinna ,C vegsvinna ,D vegvinna,1 ,16,Hvert þessara orða er í karlkyni? (hann),D,A hveiti ,B hönd ,C land ,D vetur,3 ,17,Ég fékk kveðju frá ?,D,A Agli Mána ,B Agli Máni ,C Egil Máni ,D Egili Mána,3 ,18,Besti vinur Óla fór í frí með foreldrum sínum. Óli finnur sér ekkert að gera og er þess vegna frekar ?,B,A ánægður ,B einmana ,C feiminn ,D kærulaus,1 ,19,Hvaða orð færðu ef þú setur saman orðin veggur og ljós?,B,A veggjaljós ,B veggljós ,C veggsljós ,D veggurljós,1 ,20,Hvert þessara orða er í kvenkyni? (hún),D,A fjós ,B gler ,C hár ,D rós,3 ,21,Foreldrarnir sóttu ?,A,A barn ,B börn ,C dóttur ,D dætur,0 ,22,Merktu við línuna sem byrjar á sérnafni.,B,A Alltaf er best heima ,B Heimir kemur að austan ,C Stúlkan hleypur hraðast ,D Sveitin mín er fallegust,1 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",23,Hvað gerðu tröllin við það sem þau mokuðu upp?,A,A Þau bjuggu til eyjar ,B Þau bjuggu til skyr ,C Þau fleygðu því upp á land,,0 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",24,Hvers vegna gekk moksturinn betur að vestanverðu?,A,A Fjörðurinn er grynnri þeim megin ,B Kerlingin hamaðist við moksturinn ,C Tröllin þeim megin voru kappsamari,,0 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",25,Hvers vegna gættu tröllin ekki að sér?,C,A Þau voru í djúpum samræðum ,B Þau voru orðin þreytt ,C Þau voru önnum kafin,,2 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",26,Hvernig má þekkja karlinn frá kerlingunni á Dröngum?,B,A á hæðinni ,B á löguninni ,C á staðsetningunni,,1 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",27,Hvernig leið kerlingunni þegar hún stökk norður yfir Steingrímsfjörð?,C,A Hún var öfundsjúk ,B Hún var örmagna ,C Hún var öskuvond,,2 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",28,Sagan segir að Grímsey hafi orðið til vegna,C,A óhapps ,B óveðurs ,C reiði,,2 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",29,Kletturinn Uxi er ? megin á eyjunni.,A,A austan ,B norðan ,C vestan,,0 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",30,Hvað verður um tröll og skepnur þeirra í sólarbirtu?,A,A Þau dagar uppi ,B Þau lenda í sjónum ,C Þau verða að engu,,0 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",31,Að „ráðast í“ merkir að,A,A hefja framkvæmdir ,B vilja gera eitthvað ,C þora að gera eitthvað,,0 "Í gamla daga voru þrjú tröll á Vestfjörðum sem tóku sig til og ætluðu að moka sund á milli Vestfjarða og meginlandsins, nálægt því sem það er mjóst. Um leið ætluðu þau að búa til eyjar úr því sem þau mokuðu úr sundinu.Að vestanverðu gekk moksturinn vel enda var Breiðafjörður miklu grynnri en Húnaflói. Þeim megin voru líka tvö tröll, karl og kerling. Bjuggu þau til með mokstrinum allar eyjarnar sem enn þann dag í dag eru eins og berjaskyr á Breiðafirði. En að austanverðu mistókst allt hjá einu tröllkonunni sem þar var. Húnaflói er líka djúpur og varð því flest allt að blindskerjum sem hún mokaði.Tröllin voru að moka alla liðlanga nóttina og gáðu ekki að sér fyrr en dagur var runninn upp. Þá tóku vestantröllin tvö til fótanna og hlupu eins hratt og þau gátu austur yfir Steinadalsheiði og ætluðu að fela sig í Kollafirði. En þegar þau komu ofan á sjávarbakkann kom sólin upp og urðu þau þar bæði að steinum sem síðan heita Drangar. Standa þeir hvor hjá öðrum í svokallaðri Drangavík nálægt Kollafjarðarnesi. Annar drangurinn er allur meiri um sig að ofan og mjókkar niður. Það er karlinn. Hinn er uppmjór en gildnar allur niður og mótar fyrir maga og bakhluta og jafnvel lærum á honum. Það er kerlingin.En frá kerlingunni sem mokaði austanmegin er það að segja að hún varð of sein fyrir og gáði ekki að sér fyrr en fór að birta. Hún stökk þá norður yfir Steingrímsfjörð og staðnæmdist hjá klettabelti fyrir norðan fjörðinn þegar sólin skein á hana. Hún var svo reið að hún náði ekki upp í nefið á sér því hún hafði ekki getað látið standa upp úr Húnaflóa nema fáeina varphólma og nokkur smásker. Rak hún þá skófluna í bræði sinni svo fast niður að úr því sprakk eyja sem er enn á Steingrímsfirði og heitir Grímsey.Er það eina stóra eyjan sem tröllkonu þessari tókst að mynda. Austan megin á eyjunni er klettur einn líkur nauti að lögun. Hann er hár og hnarreistur enda er hann kallaður Uxi. Endinn á honum er svipaður kirkjuturni og áttu það að hafa verið horn uxans. Þann uxa átti kerling og stóð hann á eynni þegar hún varð að steini og dagaði þar uppi eins og fóstra hans.Síðan hefur enginn ráðist í að búa til eyjar á Breiðafirði eða Húnaflóa né heldur reynt að moka sundur landið milli meginlands og Vestfjarða.",32,Sagan fjallar um,C,A eyjar sem dagaði uppi ,B landshluta sem hvarf ,C tröll sem urðu að steini,,2 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",33,Samband apynja og afkvæma einkennist af,C,A eftirliti ,B hörku ,C umhyggju,,2 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",34,Hársnyrting apanna,C,A er að mestu í höndum karlsimpansa ,B er aðeins stunduð af kvensimpönsum ,C eykur samheldni simpansa,,2 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",35,Hvers vegna vingast ríkjandi simpansakarl við aðra karla?,B,A Til að fá þá með sér á veiðar ,B Til að halda áfram völdum ,C Til að yngstu karlarnir verði til friðs,,1 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",36,Þegar simpansakarl æðir um öskrandi er hann að,C,A gefa til kynna svengd sína ,B reka burtu aðra simpansakarla ,C sýna hinum öpunum hver ræður,,2 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",37,Hverjir eru líklegastir til að knúsast innan simpansahópsins?,B,A apynjur ,B simpansakarlar ,C yngri simpansar,,1 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",38,Simpansar sýna reiði með,C,A augunum ,B höndunum ,C munninum,,2 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",39,Hvað gera simpansar þegar þeir sjá menn?,B,A Þeir kasta stórum steinum í þá ,B Þeir reyna að fela sig fyrir þeim ,C Þeir öskra og sýna þeim tennurnar,,1 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",40,Simpansar safna steinum og greinum til þess að,A,A búa sér til skýli ,B búa til verkfæri ,C verja sig með,,0 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",41,Þegar fullorðnir simpansar sitja tímunum saman yfir verkfærum er það merki um ? þeirra.,A,A einbeitingu ,B sköpunargleði ,C starfsgleði,,0 "Mannaparnir fjórir – górillur, órangútanar og tvær tegundir simpansa – líkjast okkur, enda eru þeir nánustu ættingjar okkar í dýraríkinu. Hér verður fjallað um simpansa. Allir simpansar innan sama hóps þekkjast vel. Mæður tengjast börnum sínum sterkum böndum, auk þess sem margir óskyldir simpansar stofna til vináttu, einkum karlarnir.Hársnyrting er ein mikilvægasta félagsathöfnin í lífi simpansa. Hún heldur hópnum saman, styrkir vináttubönd og setur niður ágreining. Yngri simpansar snyrta oft feld hinna æðri. Þeir tína af natni úr feldinum lýs og hvers kyns óhreinindi og hreinsa sár og rispur. Ungur simpansi er ein tvö ár að ná fullum tökum á hársnyrtingunni.Ríkjandi simpansakarl vingast oft við tvo eða þrjá aðra sem fylgja honum og styðja hann í átökum. Stuðningur þessara öflugu vina getur tryggt honum stöðu leiðtogans. Simpansinn sem stjórnar hópnum staðfestir stundum vald sitt með því að æða um öskrandi og kastandi greinum.Simpansar tjá hver öðrum hlýhug með faðmlögum, kossum og klappi á bakið. Karlar eru mun meira saman en kerlur, svo þessi vinahót eru algengust þeirra á milli. Það er líka algengt að apynjurnar tengist sérstökum vináttuböndum.Simpansar gefa frá sér fleiri en 50 mismunandi hljóð. Ánægðir simpansar „hóa“ mjúklega, þeir væla þegar þeir finna fæðu og arga ef þeir komast í uppnám. Simpansar tjá sig líka með margs konar svipbrigðum. Galopinn og afslappaður munnur er „leiksvipur“ sem gefur til kynna að leikur sé að hefjast eða standi yfir. Reiður simpansi herpir saman varirnar.Simpansar bregðast yfirleitt við mönnum með því að hafa hægt um sig og leynast í kjarrinu en þeir snúast gegn hlébörðum með löngum greinum og stórum steinum. Beittar tennur simpansa geta líka verið háskalegt vopn. Simpansar hugsa fram í tímann, safna stilkum, sprekum og steinum þegar þeir eru í fæðuleit. Simpansar neyta fjölbreyttari fæðu en aðrir mannapar. Þeir lifa einkum á aldinum og laufum en veiða líka fugla og lítil spendýr. Liprir fingur og skapandi hugur hjálpa þeim við að hanna verkfæri og beita þeim. Fullorðnir simpansar geta einbeitt sér og eiga það til að sitja yfir verkfærum sínum stundum saman.",42,Texti þessi fjallar um,B,A apa í útrýmingarhættu ,B lifnaðarhætti apa ,C mismunandi apategundir,,1 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",43,Greinar trésins fyrir utan gluggann,A,A líktust höndum ,B voru veikbyggðar ,C voru þaktar eplum,,0 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",44,„Velti vöngum“ þýðir að fuglinn,A,A hugsaði málið ,B kinkaði kolli ,C sperrti stélið,,0 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",45,Af hverju leiddist litla fuglinum?,B,A Hann beið eftir sumrinu ,B Hann hafði ekkert að gera ,C Hann hafði engan til að leika við,,1 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",46,Hvers vegna byggði fuglinn hreiður?,A,A Hann vantaði verkefni ,B Svo hann fengi betra skjól ,C Vorið var að koma,,0 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",47,Fuglinn gerði hreiðrið úr ýmsu sem,C,A fannst við tréð ,B honum var gefið ,C tilheyrði engum,,2 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",48,Á hvaða árstíma gerist sagan,A,A að loknum vetri ,B á miðju sumri ,C snemma hausts,,0 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",49,Rigningin fékk,C,A fuglinn til að byggja hreiður ,B sólina til að gægjast fram ,C tréð til að blómstra,,2 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",50,Þegar sólin kom fram,C,A byggði fuglinn hreiður ,B flögraði fuglinn um ,C létu býflugurnar í sér heyra,,2 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",51,Hvers vegna byrjaði fuglinn að syngja?,C,A Hann átti fallegt hreiður ,B Honum fannst blómin falleg ,C Honum leið vel,,2 "Fyrir utan gluggann óx tré; ekki stórt tré og ekki heldur lítið tré, en greinar þess vísuðu upp á við og minntu á hendur. Það var hvorki vetur né sumar, og ekki heldur vorið með eplunum sínu rauðu, þetta var að vetri loknum og áður en vorið kom. Það var hvorki frost né regn. Sólin var einhversstaðar á flakki, jörðin var vot og meyr, og vindurinn bærði gluggatjöldin.Þarna sat fiðurhnoðri á grein – ofurlítill fugl. Hann flögraði fram og aftur, goggaði með nefinu, dillaði stélinu og velti vöngum.Þessi fugl var hvorki blár né rauður og hvorki gulur né grænn – þetta var bara lítill grár fugl með dökk augu.Þarna sat hann og kvakaði við sjálfan sig. „Hvað á ég nú að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug? Ekki get ég farið í kvikmyndahús. Þar yrði mér ekki hleypt inn. Ekki get ég borðað brjóstsykur, því enginn kaupir hann handa mér. Ekki get ég leikið mér á skautum, þegar ég á enga skauta, og svo er enginn ís. Og fugl á skautum – þvílík endileysa!“Fuglinn hristi höfuðið og hélt áfram: „Hvað á ég þá að gera, ég sem ekki vil syngja! Hvað get ég látið mér detta í hug?Ég get baðað mig í læknum og látið mig þorna í sandinum.Ég get flögrað um og látist vera ofurlítil flugvél.Ég get tínt kornið sem börnin dreifa fyrir mig.Ég get líka byggt mér hreiður hérna á greininni.Já, það var prýðileg hugmynd,“ kvakaði hann glaður í bragði; og svo tók hann til starfa.Lestu textann Fuglinn sem ekki vildi syngja og svaraðu spurningunum.Hann tíndi saman hálmstrá sem ég átti ekki, fjaðurnálar sem þú áttir ekki, trefjar sem við áttum ekki og bréfarusl sem enginn átti – og brátt var hreiðurgerðinni lokið. Síðan hagræddi fuglinn sér í sínu eigin hreiðri, eins makindalega og þú núna, lagði að sér vængina, belgdi sig upp, lokaði augunum og sagði:„Nú ætla ég að sofna!“Tréð heyrði til hans og sagði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Út frá hinum grönnu greinum trésins spruttu lítil ljósgræn blöð, gljáandi og silkimjúk. Og þessi litlu ljósgrænu blöð uxu, mættust og mynduðu þak yfir hreiðrinu.Vindurinn heyrði líka hvað fuglinn sagði og svaraði:„Það er ágætt, sofðu eins og þig lystir.“Og vindurinn blés ofurlitlum silfurhnöppum inn á milli blaðanna. Þeir voru límkenndir eins og brjóstsykur og nú reis gerði af silfurhnöppum umhverfis hreiðrið.Og regnið heyrði hvað fuglinn sagði. Það féll nú yfir tréð eins og votur fuglsvængur og laðaði blómin fram úr hnöppunum, stór ljósrauð og döggvot blóm, angandi af vori. Þannig sá regnið trénu fyrir blómum til að skreyta hreiðrið.En hvar var sólin? Jú, sólin var á leiðinni um himinhvolfið, og loks var hún beint yfir hreiðrinu og stráði yfir það heitum geislum sínum.Og þessi saga, sem ekki er venjuleg saga, endar á því að þegar sólin birtist fór að þjóta í trénu og öllum grænu blöðunum. Tréð angaði af rósrauðum blómum og býflugurnar suðuðu hástöfum.Og þá byrjaði hinn ofur venjulegi litli grái fugl að syngja.",52,Sagan fjallar um fugl sem,B,A bjó til skrýtið hreiður ,B fagnaði sumrinu ,C var alltaf leiður,,1 ,53,Finndu andheiti orðsins fresta,B,A finna ,B flýta ,C lengja ,D stýra,1 ,54,Finndu andheiti orðsins tilhlökkun,A,A kvíði ,B ótti ,C spenna ,D von,0 ,55,Finndu andheiti orðsins mæta,C,A elta ,B hætta ,C skrópa ,D þiggja,2 ,56,Finndu andheiti orðsins velja,A,A hafna ,B missa ,C taka ,D selja,0 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",1,Hvað finnst mömmunni óviðeigandi?,C,A innihald bréfsins,B leiðbeiningarnar,C orðalag stúlkunnar,,2 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",2,Bréfið hefst á hverju?,A,A ávarpsorðum,B inngangi,C kynningu,,0 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",3,Stúlkan skrifar bréf án þess að hvað?,A,A hafa fengið svar við fyrra bréfi,B hafa nokkuð fréttnæmt að segja,C kannast við viðtakanda bréfsins,,0 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",4,Hvað finnst bréfritara um húsin á eyjunni?,C,A Henni finnst að þau mætti laga,B Henni finnst þau reisuleg,C Þau eru öðruvísi en hún á að venjast,,2 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",5,Hvaða setning lýsir best litlu búðinni á eyjunni?,A,A Vöruúrval er af skornum skammti,B Þar er hagstætt vöruverð,C Öllum þörfum kaupenda er sinnt,,0 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",6,Hús fjölskyldunnar er hvar?,C,A frekar afskekkt,B inni á eyjunni,C við sjávarsíðuna,,2 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",7,Viðtakandi bréfsins er hver?,B,A frænka stúlkunnar,B kennari stúlkunnar,C vinkona stúlkunnar,,1 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",8,Hvað merkir orðið „vansæl‟ sem bréfritari fann í orðabókinni?,B,A alsæl,B óhamingjusöm,C vinsæl,,1 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",9,Hvað þráir stúlkan helst?,B,A Að eignast nýjar vinkonur,B Að endurheimta sitt gamla líf,C Að losna við bróður sinn,,1 "Flatey í rokrassi, 8. júní Ástkæra Kæra Arnfríður, Mamma sagði að það eigi alltaf að byrja svona gamaldags bréf á kurteislegu ávarpi. Svo þegar ég geri það þá segir hún að það sé óviðeigandi. Hvernig á maður að læra þegar maður fær svona óljósar leiðbeiningar? Ertu nokkuð búin að fá bréfið frá mér? Ég bíð spennt eftir svari frá þér. Vonandi kemur það í dag eða á morgun. Ég hefði átt að taka betur eftir í landafræðitímunum í vetur. Ég sé það núna. Hefur þú komið til Flateyjar!?! Í fyrsta lagi er Flatey varla eyja, hún er meira eins og sker. Það er sko hægt að labba um alla eyjuna. Hér eru engir bílar eða neitt, jú, reyndar nokkrar eldgamlar druslur sem fólk notar til að flytja dótið sitt úr ferjunni og í húsin sín. Annars notar enginn bíl. Hér ganga allir um allt. Í öðru lagi er ekki borg í Flatey! Það eru hús en þau eru álíka mörg og húsin í götunni minni heima í Grafarvogi. Þau eru líka mjög skrýtin í útliti, gerð úr spýtum og eru gamaldags og marglit. Það er eins og allir íbúarnir hér hafi ákveðið að mála í skærasta litnum sem til var í málningarbúðinni. Húsin eru ýmist gul, rauð, græn eða blá. Eitt er fjólublátt, í alvöru! Í þriðja lagi er ekki einu sinni búð hérna. Það er smá sjoppa en það er ekkert til í henni nema klósettpappír og Prins Pólo. Kristján fór að grenja þegar hann fattaði uppgötvaði að hann kæmist ekki í Nammiland á laugardögum. Gott á hann, honum var nær að vera svona spenntur yfir ferðinni. Húsið okkar er rautt með svörtu þaki og stendur mjög nálægt bryggjunni. Á neðri hæðinni er lítið kaffihús með átta borðum. (Það passar örugglega fyrir alla sem búa á eyjunni.) Á efri hæðinni er íbúðin okkar. Tvö herbergi, stofa og eldhús. Nú heldur þú örugglega að ég hafi gleymt að skrifa baðherbergi. Nei, ég gleymdi því ekki. Það er EKKERT baðherbergi í húsinu!!! Pabbi hló bara að mér þegar ég spurði hvort klósettið væri á háaloftinu. Svo fór hann með okkur Kristján bak við hús og kenndi okkur á útikamarinn. Þar sem þú ert kennari þá geri ég ráð fyrir að þú þekkir orðið og vitir hvað ég er að tala um. En ég verð alveg að viðurkenna að ég vissi fyrst ekki hvað pabbi átti við. Nú kann ég að pissa og kúka ofan í holu í gegnum stórt gat í ísköldum kofa. Eins og þetta væri ekki nóg til að gera þetta hús það ömurlegasta sem ég hef búið í heldur á ég alveg eftir að segja þér frá herberginu mínu. Það er að segja herberginu okkar Kristjáns. Jú, mikið rétt. Næstu sjö vikurnar þarf ég að deila herbergi með bróður mínum sem er ekki bara leiðinleg klöguskjóða heldur líka frekasta krakkagerpi á öllu norðurhveli jarðar. (Og hann bítur.) Í herberginu, sem er á stærð við skúringakompuna í skólanum, er koja. Ég náði efri kojunni en brósi grenjaði og vældi (hann var enn fúll yfir laugardagsnamminu) þar til pabbi missti þolinmæðina og sagði að við yrðum að skiptast á og Kristján fengi efri kojuna fyrst. Ég mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega en enginn hlustaði á mig. Ég sé núna að sennilega hefði verið skynsamlegt að henda mér í gólfið og grenja hærra en Kristján. Þá hefði ég örugglega fengið efri kojuna. Of seint núna. Pabbi og mamma eru alsæl. Þau eru á fullu að gera húsið hreint og fínt fyrir ferðamennina. (Eins og einhverjir komi ótilneyddir hingað á þetta sker þar sem ekkert er hægt að gera eða skoða – þau eiga sko eftir að verða fyrir vonbrigðum.) Mamma er að viðra ljóta grænköflótta dúka úti á snúru og pabbi rembist við að læra á eldgamla kaffikönnu sem lítur út fyrir að hafa staðið hér í 100 ár. Ég er hins vegar ekki alsæl. Ég er mjög vansæl. (Ég fann þetta orð í orðabók – stolt af því.) Ég verð að segja að það var margfalt betra að eiga mjög upptekna foreldra sem voru sívinnandi en áttu í staðinn gríðarlega flott hús í Grafarvogi með tveimur baðherbergjum, mörgum svefnherbergjum og öllum helstu rafmagnstækjum og afþreyingargræjum fyrir börnin sín. Þó svo þau hafi lítið verið heima og aldrei haft tíma til að spila eða baka kanilsnúða, þá hafði ég það fínt. Nú er mamma að reka mig út í göngutúr. Þau nenna víst ekki lengur að horfa á hræðilega fýlusvipinn sem ég er með á andlitinu. Gott á þau! Skrifa meira á eftir. (Kristjana Friðbjörnsdóttir, 2010, Flateyjarbréfin)",10,Yfirstrikanir í textanum gefa til kynna að stúlkan sé hvað?,C,A eigi ekkert strokleður,B sé að flýta sér að skrifa bréfið,C vilji vanda mál sitt,,2 ,11,Hvert þessara orða er eins í eintölu og fleirtölu?,D,A hurð,B pappír,C stóll,D tré,3 ,12,Vindurinn blés greinum trjánna í gluggann?,C,A vindurinn,B greinum,C trjánna,D gluggann,2 ,13,Forliðurinn „mis“ er algengur í samsetningu orða.,B,A býli,B lyndur,C orsök,D rækinn,1 ,14,"Sum orð tákna eitthvað óáþreifanlegt, eitthvað sem þú getur ekki snert.",B,A flugvél,B forvitni,C strompur,D vatn,1 ,15,Myndbönd um ketti eru vinsælt skemmtiefni á netinu.,D,A myndbönd,B ketti,C skemmtiefni,D netinu,3 ,16,Vísindamenn ætla að þróa vængi sem breyta um lögun.,B,A nefnifalli,B þolfalli,C þágufalli,D eignarfalli,1 ,17,Hvaða orðflokki tilheyrir „lögun“?,B,A lýsingarorðum,B nafnorðum,C sagnorðum,D smáorðum,1 ,18,Hvernig er nafnorðið „fjall“ í þágufalli fleirtölu?,D,A fjalla,B fjalli,C fjöll,D fjöllum,3 ,19,Hvert þessara sagnorða þýðir að „gera úlfalda úr mýflugu“?,D,A eyðileggja,B skapa,C svíkja,D ýkja,3 ,20,Mér var sama þótt hann ? .,D,A fari,B fer,C fór,D færi,3 ,21,Siggi syngur fallegt lag um sumarið.,A,A lýsingarorðum,B nafnorðum,C sagnorðum,D smáorðum,0 ,22,Hvað merkir skammstöfunin t.a.m.?,B,A til að merkja,B til að mynda,C til annarra manna,D til annarra mála,1 ,23,Esjan er ekki staður fyrir vegalaus dýr.,C,A vegalaus,B vegalausa,C vegalausar,D vegalaust,2 ,24,Hér er margt skemmtilegt á boðstólum.,B,A margar,B margir,C margur,D mergð,1 ,25,Fólk notar hnífa og skeiðar sjaldan um nætur.,A,A fólk,B hnífa,C skeiðar,D nætur,0 ,26,Hvernig er nafnorðið „hnöttur“ í eignarfalli fleirtölu?,A,A hnatta,B hnattra,C hnetta,D hnötta,0 ,27,Hvað telst gott mál?,C,A Hildur langar í bolta.,B Honum vantar vettlinga.,C Jón hlakkar til vorsins.,D Þá kvíðir fyrir snjónum.,2 ,28,Hvað telst gott mál?,A,A Ég er dóttir Magnúsar og Hróðnýjar.,B Ég er dóttir Magnúsar og Hróðnýju.,C Ég er dóttir Magnúss og Hróðnýjar.,D Ég er dóttir Magnúss og Hróðnýju.,0 ,29,Sverrir sagði frá góðri ferð til Frakklands. Í hvaða falli er ferð í setningunni?,C,A nefnifalli,B þolfalli,C þágufalli,D eignarfalli,2 ,30,Um daginn var keppni í lestri. Hvaða orðflokki tilheyrir orðið lestur?,B,A lýsingarorðum,B nafnorðum,C sagnorðum,D smáorðum,1 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",31,Af hverju vildi afi Guðjón fylgjast með búðinni?,B,A Hann hafði heyrt af innbrotsþjófum.,B Hann hafði séð grunsamlegan mann í búðinni.,C Honum sýndist einhver vera á ferli.,D Honum var annt um búðina sína.,1 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",32,„… að þjófsaugu staldri aldrei við neitt.“ Hvað merkir staldir við?,C,A horfa,B hreyfast,C stansa,D stara,2 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",33,"„Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari …“ Til hvers vísar ""þetta"" í setningunni?",D,A augnaráðs Steina glæps,B sambands drengsins við afa,C vináttu strákanna,D þjófnaðar á timbri,3 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",34,Þegar afi kveikti ljósið varð þjófurinn hvað?,B,A kvíðinn,B skelkaður,C undrandi,D vonsvikinn,1 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",35,Hvers vegna ætlaði drengurinn að brjótast inn?,A,A Hann langaði í sælgæti.,B Hann vantaði peninga.,C Hann var reiður við afa.,D Hann var svangur.,0 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",36,Hverju bjóst þjófurinn við þegar hann losnaði úr glugganum?,B,A áminningu,B barsmíðum,C handtöku,D skömmum,1 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",37,Hvaða eiginleika þarf sendisveinn að hafa að mati afans?,D,A að kunna að hjóla,B að kunna mannasiði,C að vera heiðarlegur,D að vera hraustur,3 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",38,Hvers vegna hafði afi ekki samband við lögregluna?,B,A Hann taldi glæpinn lítilfjörlegan.,B Hann vildi gefa þjófnum annað tækifæri.,C Hann vildi kenna þjófnum mannasiði.,D Hann vildi koma þjófnum á óvart.,1 "Nú sitjum við á púðum sem við bárum niður úr íbúðinni hans afa. Það var skrítið að sitja á púða undir teppi innan um allan varninginn og bíða eftir innbrotsþjófum. – Af hverju heldurðu að þeir komi í nótt? spyr ég. – Ég finn það á mér. – Hvernig finnurðu það á þér? – Það kom brillíantíngaur inn í búðina rétt fyrir lokun. Hann góndi upp um alla veggi með sínum þjófsaugum. – Hvernig eru þjófsaugu? – Þau staldra aldrei við neitt. Þótt mér þyki vænt um Steina glæp verð ég að viðurkenna að augun í honum eru líka dálítið óstöðug. Kannski er eitthvað til í þessu hjá afa Guðjóni að þjófsaugu staldri aldrei við neitt. Sjálfur hef ég stolið. Það voru fjórir magasleðar fullir af skraufþurrum lestarborðum úr togurum til að setja á áramótabrennu. Við Arnar stálum borðunum frá Bæjarútgerðinni. Allir strákar verða að stela timbri til þess að komast í brennulið. Þannig er það bara. Og ég held að þetta hafi ekki haft nein áhrif á augun í okkur Arnari. Þegar ég er að hugsa um þetta heyrist þrusk við gluggann inni á lagernum. Afi Guðjón grípur í mig og hvíslar: Hann er kominn! Það er rétt. Einhver er að spenna upp lagergluggann. Svo heyrist más og blástur. Þjófurinn er greinilega að troða sér inn um gluggann. Þá sprettur afi Guðjón á fætur og ég fylgi á eftir honum inn á lagerinn. Við sjáum þjófinn hanga í glugganum. Hann er hálfur inni og hálfur úti. Um leið og afi kveikir ljósið rekur gaurinn upp hálfkæft óp og reynir að forða sér afturábak út sömu leið og hann kom. En hann situr fastur. Það er voðalegt að sjá hann hanga þarna með uppglennt augu og galopinn skolt. Og nú er hann byrjaður að grenja. Afi Guðjón segir honum að halda kjafti smá stund svo hægt sé að losa hann. Það er mjög erfitt að eiga við þjóf sem grenjar og veifar öllum skönkum. Afi grípur í annan handlegginn á náunganum en ég í hinn og við reynum að draga hann inn. En hann situr alveg pikkfastur. Að lokum gefumst við upp og látum hann bara hanga. – Þú komst í búðina í dag og skimaðir út um allt með þínum þjófsaugum, segir afi. Hverju ætlaðirðu að stela, karlinn? [...] – Kókosbollum! – Ertu að brjótast inn til að stela kókosbollum? – Já! – Af hverju kaupirðu þér ekki kókosbollur eins og heiðvirður maður? – Af því ég á enga peninga! Þá losnar gaurinn allt í einu. Hann hrynur inn á lagerinn og lendir á hveitipoka sem springur. Það er ljótt að sjá hann svona útgrenjaðan og ataðan í hveiti. – Hvað finnst þér að ég eigi að gera við þig? spyr afi Guðjón. – Ekki lemja mig! – Hvað ertu gamall? – Fjórtán! – Ertu sterkur í löppunum? spyr afi. Strákurinn nuddar augun sem eru full af hveiti og horfir skilningssljór á afa. Segir loks: Já, já, ég er ansi sterkur í löppunum. Hérna í portinu er sendisveinahjól, segir afi Guðjón. Ef þú hjólar með pantanir borga ég krónu fyrir ferðina. Þú nærð tíu ferðum á dag. Sem þýðir að þú getur keypt þér fjörutíu kókosbollur á dag. Afi, það getur enginn étið fjörutíu kókosbollur á dag, segi ég. Tuttugu bollur á dag, segir afi. Nei, segi ég, ekki heldur tuttugu. Kannski tíu á dag, segir strákurinn. (Ólafur Haukur Símonarson, 2009, Fuglalíf á Framnesvegi)",40,Hvaða málsháttur á við söguna?,B,A Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi.,B Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott.,C Margur verður af aurum api.,D Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.,1 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",41,Samkvæmt textanum urðu riddarabókmenntir til hvar?,D,A á ferðum norrænna víkinga.,B í höllum norrænna konunga.,C í klaustrum og kirkjum Evrópu.,D við hirðir evrópskra konunga.,3 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",42,Menn voru þjálfaðir til riddara til að hvað?,D,A auka völd yfirstéttarinnar.,B breiða út kristna trú.,C hertaka ókunn lönd.,D verja eignir höfðingjanna.,3 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",43,Hvers vegna fóru sjö ára drengir fóru til vistar hjá aðalsmönnum?,A,A hljóta menntun.,B læra borðsiði.,C læra vopnfimi.,D öðlast kristna trú.,0 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",44,Skjaldsveinn var sá kallaður sem hvað?,C,A gat auðveldlega slegið stólpann til hliðar.,B sendur var til vistar hjá aðalsmanni.,C stundaði þjálfun til riddara.,D sýndi frækilega framgöngu í bardaga.,2 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",46,Til að verða riddarar urðu menn að hvað?,C,A hafa ferðast til fjarlægra landa.,B standa fastir á rétti sínum.,C uppfylla ákveðin skilyrði.,D vera konungi trúir.,2 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",47,Ef skjaldsveinn var sleginn til riddara á vígvelli þá hvað?,D,A urðu hirðmenn að hafa gefið samþykki sitt.,B var fjölskylda hans viðstödd athöfnina.,C varð að endurtaka athöfnina í kirkju.,D þurfti hann að hafa staðið sig vel í bardaga.,3 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",48,Ef kona missti manninn sinn þá hvað?,D,A fór hún aftur til foreldra sinna.,B tóku dætur hennar við búinu.,C varð hún að giftast fljótlega aftur.,D þurfti hún að treysta á syni sína.,3 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",49,Viðhorf til aðalskvenna á miðöldum einkenndust af hverju?,B,A áhugaleysi.,B fordómum.,C tillitssemi.,D vorkunnsemi.,1 "Svonefndar riddarabókmenntir sem spruttu upp við hirðir konunga og aðalsmanna Evrópu voru þýddar á norræna tungu á 13. öld. Sögurnar lýsa glæstum hirðum, hetjudáðum riddara og ástum þeirra. Þjóðfélag miðalda var stéttskipt, þar drottnaði fámenn forréttindastétt höfðingja og klerka meðan þorri almennings bjó við bág kjör. Auður og völd byggðust á jarðnæði sem gekk að erfðum. Höfðingjar er áttu stórar jarðir þurftu að verja landsvæðið gegn óvinum sínum. Þeir komu sér því upp öflugu riddaraliði. Riddarar þurftu sjálfir að kosta vopn sín og hesta. Það voru því nær eingöngu fjársterkir aðalsmenn sem urðu riddarar og var uppeldi þeirra við það miðað. Menntun aðalsmanna Drengir af allra tignustu ættum fengu kennslu heima fyrir, en meðal aðalsmanna var venja að senda drengi sjö ára gamla í vist til annars aðalsmanns. Þar gegndi drengurinn starfi riddarasveins, fór í sendiferðir, þjónaði til borðs og vann önnur létt störf. Hann lærði hirðsiði, dans og hljóðfæraleik og honum voru kennd undirstöðuatriði kristinnar trúar. Um 15 ára aldur varð hann skjaldsveinn og hlaut margvíslega þjálfun sem bjó hann undir væntanlegt starf riddara. Hann lærði að sitja hest og fara með vopn. Tímunum saman æfði hann sig ásamt öðrum skjaldsveinum. Ein vinsælasta þrautin var að ríða á fullri ferð að markstólpa, þungum skjaldlaga hlut sem snerist hratt kringum gilda súlu. Stólpann átti að slá til hliðar með lensu. Mistækist það fékk skjaldsveinninn á sig högg og féll af baki. Sýndi skjaldsveinninn frækilega framgöngu í bardaga gat hann átt von á því að verða sleginn til riddara á vígvelli. Algengast var þó að skjaldsveinn væri sleginn til riddara tuttugu og eins árs. Athöfnin var hátíðleg og fór fram í kirkju. […] Menntun aðalskvenna Kona miðalda var fædd í heim þar sem hún naut takmarkaðs sjálfstæðis. Í æsku laut hún stjórn föðurins og hún gat átt von á því að verða gefin í hjónaband ung, vart af barnsaldri, og oft gegn vilja sínum. Hún var talin eign eiginmannsins og átti að sýna honum fullkomna hlýðni. Yrði hún ekkja var hún í umsjá sona sinna. Væru synirnir ungir fékk hún fjárhaldsmann sem hafði svipuð völd og faðir hennar og eiginmaður áður. Lagaleg staða hennar var slæm. Hún gat að vísu erft lönd og óðul en aðeins ef enginn karlkyns erfingi fannst innan ættarinnar. Aðalskona hlaut yfirleitt sæmilega menntun. Uppeldið miðaðist að flestu leyti við væntanlegt hlutverk eiginkonu. Hún lærði alla almenna hluti er viðkomu heimilishaldi, en auk þess lærði hún lestur og skrift og fékk tilsögn í söng, dansi og hljóðfæraleik. Á miðöldum voru ríkjandi margvísleg viðhorf til konunnar. Skáldin lofuðu hana, ortu til hennar og um hana. Í meðförum þeirra varð konan viðkvæm og fögur vera, jafnvel ójarðnesk í fullkomleik sínum. Kirkjunnar menn litu konuna hins vegar hornauga, fullvissir þess að hún væri ístöðulaus skaðræðisvera sem afvegaleiddi réttláta karlmenn. Riddurum var ætlað að þjóna henni og aðstoða eftir þörfum en þeir sinntu því hlutverki misvel. (Baldur Hafstað og Kolbrún Bergþórsdóttir, 1988. Með kurt og pí, riddarasögur handa grunnskólum)",50,Textinn fjallar um hvað?,C,A átök á miðöldum.,B líf og störf í klaustrum.,C menntun fyrirfólks.,D vopnaburð á miðöldum.,2 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",51,Hvers vegna var Kátur oft skammaður?,A,A Hann áttaði sig ekki á skyldum sínum.,B Hann gelti á kindurnar.,C Hann hlýddi ekki fólkinu.,,0 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",52,„Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja.“ Hvað þýðir setningin?,B,A Káti fannst gaman að stríða.,B Káti stóð alveg á sama.,C Kátur var alltaf léttur á sér.,,1 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",53,Sögumaður sigaði Káti á túristana til að?,B,A fá þá til að sýna sér virðingu.,B koma í veg fyrir skemmdarverk.,C sýna þeim hvað urrdanbíttan þýddi.,,1 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",54,Hvað í fari Káts kann drengurinn að meta?,C,A fíflalætin,B hjálpsemina,C trygglyndið,,2 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",55,Sögumaður hlakkaði til að verða fullorðinn því þá hvað?,A,A fengi hann að fræðast um heiminn.,B fengi hann að ráða sér sjálfur.,C gæti hann tekið Kát burt með sér.,,0 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",56,Hvernig hafði Kátur breyst?,A,A Hann fór hægar yfir en áður.,B Hann hafði tapað heyrn.,C Hann sýndi krummunum engan áhuga.,,0 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",57,Hver hlær við briminu?,B,A drengurinn,B fjallið,C norðanáttin,,1 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",58,Hvers vegna skreið drengurinn hægt fram á brúnina?,B,A Hann var smeykur.,B Hann vissi af hættu.,C Hálka var á brúninni.,,1 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",59,Hvernig leið drengnum þegar hann horfði á öldurótið?,B,A Hann fann fyrir svima.,B Hann gleymdi stund og stað.,C Hann varð lofthræddur.,,1 "Kátur var hirðfíflið í Stóru-Ávík. Hann fæddist í góðu skapi. Hann var í góðu skapi þegar hrafnarnir höfðu strítt honum heilan dag. Hann var í góðu skapi þegar hann var skammaður. Kátur var oft skammaður, því hann hafði mjög fjarstæðukenndar hugmyndir um smalamennsku. Kátur hélt að hann ætti að elta allar kindur sem hann sá, og reka þær út í buskann. Ég lokaði Kát inni áður en ég rak út úr túninu á morgnana. Kátur gat vissulega verið uppáþrengjandi með glaðværð sinni, til dæmis þegar hann kom hoppandi af gleði í fangið á mér, eftir að hafa baðað sig í skítalæknum. Í marga daga á eftir héngu kleprarnir fastir í feldinum, en Kátur lét sér það í léttu rúmi liggja. Lífsgleði hans var alveg tær og taumlaus, og hann vildi deila gleði sinni með sem flestum. Hann elti skottið á sér af ástríðu. Kátur kom alltaf með mér þegar ég gekk á reka á kvöldin, að vitja um nýjustu sendingar frá félaga Brésnjef til Guðmundar í Stóru-Ávík. Kátur kom fljúgandi með mér þegar þýsku túristarnir gerðu sig líklega til að höggva flís úr Grænlandssteininum. Ég ætla ekki að halda því fram að hann hafi verið sannfærandi varðhundur, en ef maður sagði urrdanbíttan fór Kátur að gelta og spangóla meðan hann hringsnerist um sjálfan sig. Þýskararnir urðu skelfingu lostnir yfir þessum íslenska fjárhundi sem fylgdi engum reglum. Það var Kátur sem kenndi mér, að maður á aldrei að meta neinn út frá því sem hann er ekki. Vissulega var Kátur versti smalahundur í sögu Árneshrepps, og strangt tekið hafði hann þess vegna ekkert notagildi. En hann var vinur, leikfélagi og sálusorgari. Kátur kom alltaf skoppandi á eftir mér þegar ég hljóp út í móann hjá álfaborginni til að íhuga óréttlætið í heiminum, tilgang lífsins og allar spurningarnar sem ég var viss um að fullorðna fólkið hefði svör við, en sem það hélt – af einhverjum ástæðum – leyndum fyrir börnum. Ég hlakkaði til að verða fullorðinn af þeirri einu ástæðu að þá hlyti ég að fá svörin við spurningunum mínum. Kátur huggaði mig, þegar ég var meyr eða stúrinn. Hann huggaði ekki með hluttekningu hræsnarans, heldur sinni skefjalausu gleði sem einfaldlega feykti burt öllum sortans skýjum og sálarháska. Hann var einn af sendiherrum gleðinnar á jörðinni, og þessvegna stóð hann nær guðdóminum en flest fullorðið fólk. Kátur var kominn á efri ár þegar við hittumst í síðasta sinn, snemma sumars 1982. Ég var að koma frá Dröngum, ég var á sautjánda ári og mér fannst óralangt síðan ég var lítill smalapiltur. Kátur hafði ekkert breyst. Hann lét mig strax finna að ég væri allra besti vinur hans í heiminum. Jú, Kátur var ögn þyngri í spori en þegar hann ærslaðist með krummunum, en hann fylgdi mér alla leið upp á Reykjaneshyrnu, sem gengur hnarreist í sjó fram og hlær við briminu og norðangarranum. Hyrnan er létt uppgöngu frá veginum, þægileg brekka upp að brún hamrabeltisins. Þarna efst á fjallinu er ennþá snjór, svo ómögulegt er að sjá hvar fjallið endar og snjóhengjan tekur við. Ég skipa Káti að setjast (hann hlýðir) og skríð, ofurhægt, fram á brúnina. Mig langar að sjá niður í fjöruna. Hæðin jafngildir nokkrum Hallgrímskirkjum. Ég skríð áfram og veit ekki hvort ég er í lausu lofti. Ég horfi heillaður á öldurnar sem skella á klettunum í flæðarmálinu. Ég heyri brak. Ég horfi á öldurnar.Kátur ærðist, stökk á mig, beit í buxnaskálm og byrjaði að draga mig frá brúninni. Ég vaknaði af álögum, og náði að skríða til baka augnabliki áður en snjóhengjan hvarf með þungum dyn.Við hlupum niður fjallið og Kátur felldi mig hvað eftir annað, þegar hann stökk og flaðraði upp um mig, glaðari en ég hafði nokkru sinni séð hann.",60,Hvað á best við um atburðinn á fjallsbrúninni?,A,A Hurð skellur nærri hælum.,B Vera með hjartað í buxunum.,C Það hallar undan fæti.,,0