{"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér eigum heldur að ástunda sannleikann í kærleika og vaxa í öllu upp til hans, sem er höfuðið, - Kristur. \t ܐܠܐ ܗܘܝܢ ܫܪܝܪܝܢ ܒܚܘܒܢ ܕܟܘܠ ܡܕܡ ܕܝܠܢ ܢܪܒܐ ܒܡܫܝܚܐ ܕܗܘܝܘ ܪܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún hleypur því og kemur til Símonar Péturs og hins lærisveinsins, sem Jesús elskaði, og segir við þá: \"Þeir hafa tekið Drottin úr gröfinni, og vér vitum ekki, hvar þeir hafa lagt hann.\" \t ܘܪܗܛܬ ܐܬܬ ܠܘܬ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܠܘܬ ܗܘ ܬܠܡܝܕܐ ܐܚܪܢܐ ܕܪܚܡ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪܐ ܠܗܘܢ ܕܫܩܠܘܗܝ ܠܡܪܢ ܡܢ ܗܘ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܠܐ ܝܕܥܐ ܐܢܐ ܐܝܟܐ ܤܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Stimpla út \t ܠܡܶܦ݁ܰܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því eru svo margir sjúkir og krankir á meðal yðar, og allmargir deyja. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܤܓܝܐܝܢ ܒܟܘܢ ܡܪܥܐ ܘܟܪܝܗܐ ܘܤܓܝܐܐ ܕܕܡܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Maður nokkur gjörði mikla kvöldmáltíð og bauð mörgum. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܓܒܪܐ ܚܕ ܥܒܕ ܐܚܫܡܝܬܐ ܪܒܬܐ ܘܩܪܐ ܠܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kveðjan er skrifuð með minni, Páls, eigin hendi. Minnist fjötra minna. Náð sé með yður! \t ܫܠܡܐ ܗܢܐ ܒܐܝܕܐ ܕܝܠܝ ܕܦܘܠܘܤ ܗܘܝܬܘܢ ܥܗܕܝܢ ܠܐܤܘܪܝ ܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Gyðingar mæltu á móti, og neyddist ég til að skjóta máli mínu til keisarans, þó eigi svo að skilja, að ég sé að kæra þjóð mína. \t ܘܟܕ ܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܠܘܩܒܠܝ ܝܗܘܕܝܐ ܐܬܐܠܨܬ ܕܐܩܥܐ ܒܓܢ ܩܤܪ ܠܐ ܐܝܟ ܐܝܬ ܠܝ ܕܐܩܛܪܓ ܒܡܕܡ ܠܒܢܝ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá falla öldungarnir tuttugu og fjórir niður frammi fyrir honum, sem í hásætinu situr, og tilbiðja hann, sem lifir um aldir alda, og varpa kórónum sínum niður fyrir hásætinu og segja: \t ܢܦܠܘܢ ܥܤܪܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܩܫܝܫܝܢ ܩܕܡ ܡܢ ܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܘܢܤܓܕܘܢ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ ܠܡܢ ܕܚܝ ܘܢܪܡܘܢ ܟܠܝܠܝܗܘܢ ܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܟܕ ܐܡܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um leið, meðan hann var enn að tala, kemur Júdas, einn þeirra tólf, og með honum flokkur manna frá æðstu prestunum, fræðimönnunum og öldungunum, og höfðu þeir sverð og barefli. \t ܘܥܕ ܗܘ ܡܡܠܠ ܐܬܐ ܝܗܘܕܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪ ܘܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܥܡ ܤܦܤܪܐ ܘܚܘܛܪܐ ܡܢ ܠܘܬ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannfjöldinn svaraði honum: \"Lögmálið segir oss, að Kristur muni verða til eilífðar. Hvernig getur þú sagt, að Mannssonurinn eigi að verða upp hafinn? Hver er þessi Mannssonur?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܟܢܫܐ ܚܢܢ ܫܡܥܢ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܕܡܫܝܚܐ ܠܥܠܡ ܡܩܘܐ ܐܝܟܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ ܕܥܬܝܕ ܗܘ ܕܢܬܬܪܝܡ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܢܘ ܗܢܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það er augljóst að fyrir Guði réttlætist enginn með lögmáli, því að \"hinn réttláti mun lifa fyrir trú.\" \t ܕܠܐ ܕܝܢ ܡܙܕܕܩ ܐܢܫ ܒܢܡܘܤܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܗܕܐ ܓܠܝܐ ܗܝ ܡܛܠ ܕܟܬܝܒ ܕܙܕܝܩܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir færa hann í purpuraskikkju, flétta þyrnikórónu og setja á höfuð honum. \t ܘܐܠܒܫܘܗܝ ܐܪܓܘܢܐ ܘܓܕܠܘ ܤܡܘ ܠܗ ܟܠܝܠܐ ܕܟܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enginn mun þá kenna landa sínum og enginn bróður sínum og segja: \"Þekktu Drottin!\" Allir munu þeir þekkja mig, jafnt smáir sem stórir. \t ܘܠܐ ܢܠܦ ܐܢܫ ܠܒܪ ܡܕܝܢܬܗ ܐܦܠܐ ܠܐܚܘܗܝ ܘܢܐܡܪ ܕܕܥ ܠܡܪܝܐ ܡܛܠ ܕܟܠܗܘܢ ܢܕܥܘܢܢܝ ܡܢ ܙܥܘܪܗܘܢ ܘܥܕܡܐ ܠܩܫܝܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og englunum sjö fékk ein af verunum fjórum sjö gullskálar, fullar reiði Guðs, hans sem lifir um aldir alda. \t ܘܚܕܐ ܡܢ ܐܪܒܥ ܚܝܘܬܐ ܝܗܒܬ ܠܫܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܫܒܥ ܙܒܘܪܝܢ ܕܡܠܝܢ ܚܡܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܚܝܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Far þú heldur, er þér er boðið, og set þig í ysta sæti, svo að sá sem bauð þér segi við þig, þegar hann kemur: ,Vinur, flyt þig hærra upp!' Mun þér þá virðing veitast frammi fyrir öllum, er sitja til borðs með þér. \t ܐܠܐ ܡܐ ܕܐܙܕܡܢܬ ܙܠ ܐܤܬܡܟ ܠܟ ܒܚܪܬܐ ܕܡܐ ܕܐܬܐ ܗܘ ܕܩܪܟ ܢܐܡܪ ܠܟ ܪܚܡܝ ܐܬܥܠܐ ܠܥܠ ܘܐܤܬܡܟ ܘܬܗܘܐ ܠܟ ܬܫܒܘܚܬܐ ܩܕܡ ܟܠܗܘܢ ܕܤܡܝܟܝܢ ܥܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig á himni, jörðu og undir jörðu \t ܕܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܟܠ ܒܪܘܟ ܬܟܘܦ ܕܒܫܡܝܐ ܘܒܐܪܥܐ ܘܕܠܬܚܬ ܡܢ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið og til fararskjóta handa Páli, svo að þér komið honum heilum til Felixar landstjóra.\" \t ܛܝܒܘ ܕܝܢ ܐܦ ܒܥܝܪܐ ܐܝܟ ܕܢܪܟܒܘܢ ܠܦܘܠܘܤ ܘܢܦܠܛܘܢܗ ܠܘܬ ܦܝܠܟܤ ܗܓܡܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܪܥܝܐ ܛܒܐ ܪܥܝܐ ܛܒܐ ܢܦܫܗ ܤܐܡ ܚܠܦ ܥܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að hrífa oss úr höndum óvina og veita oss að þjóna sér óttalaust \t ܕܢܬܦܪܩ ܡܢ ܐܝܕܐ ܕܒܥܠܕܒܒܝܢ ܘܕܠܐ ܕܚܠܐ ܢܦܠܘܚ ܩܕܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hafa skipt á sannleika Guðs og lyginni og göfgað og dýrkað hið skapaða í stað skaparans, hans sem er blessaður að eilífu. Amen. \t ܘܚܠܦܘ ܫܪܪܗ ܕܐܠܗܐ ܒܟܕܒܘܬܐ ܘܕܚܠܘ ܘܫܡܫܘ ܠܒܪܝܬܐ ܛܒ ܡܢ ܕܠܒܪܘܝܗܝܢ ܕܠܗ ܬܫܒܚܢ ܘܒܘܪܟܢ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús hafði lokið þessum dæmisögum, hélt hann þaðan. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܫܠܡ ܝܫܘܥ ܡܬܠܐ ܗܠܝܢ ܫܢܝ ܡܢ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. \t ܠܐ ܢܬܕܘܕ ܠܒܟܘܢ ܗܝܡܢܘ ܒܐܠܗܐ ܘܒܝ ܗܝܡܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þótt þér lánið þeim, sem þér vonið að muni borga, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar lána einnig syndurum til þess að fá allt aftur. \t ܘܐܢ ܡܘܙܦܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܢ ܕܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܬܦܪܥܘܢ ܡܢܗ ܐܝܕܐ ܗܝ ܛܝܒܘܬܟܘܢ ܐܦ ܚܛܝܐ ܓܝܪ ܠܚܛܝܐ ܡܘܙܦܝܢ ܕܗܟܘܬ ܢܬܦܪܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En einn af öldungunum segir við mig: \"Grát þú eigi! Sjá, sigrað hefur ljónið af Júda ættkvísl, rótarkvistur Davíðs, hann getur lokið upp bókinni og innsiglum hennar sjö.\" \t ܘܚܕ ܡܢ ܩܫܝܫܐ ܐܡܪ ܠܝ ܠܐ ܬܒܟܐ ܗܐ ܙܟܐ ܐܪܝܐ ܡܢ ܫܒܛܐ ܕܝܗܘܕܐ ܥܩܪܐ ܕܕܘܝܕ ܢܦܬܚ ܟܬܒܐ ܘܛܒܥܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Seg þú oss, með hvaða valdi gjörir þú þetta? Hver hefur gefið þér þetta vald?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܡܪ ܠܢ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܬ ܘܡܢܘ ܗܘ ܕܝܗܒ ܠܟ ܫܘܠܛܢܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segir við þá: \"Farið í þorpið hér framundan ykkur. Um leið og þið komið þangað, munuð þið finna fola bundinn, sem enginn hefur enn komið á bak. Leysið hann, og komið með hann. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܠܩܪܝܬܐ ܗܝ ܕܠܩܘܒܠܢ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܝܠܐ ܕܐܤܝܪ ܕܐܢܫ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܠܐ ܪܟܒܗ ܫܪܘ ܐܝܬܐܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir gengu út, báðu menn um, að mál þetta yrði rætt við þá aftur næsta hvíldardag. \t ܘܟܕ ܢܦܩܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܨܐܕܝܗܘܢ ܒܥܘ ܡܢܗܘܢ ܕܠܫܒܬܐ ܐܚܪܬܐ ܢܡܠܠܘܢ ܥܡܗܘܢ ܡܠܐ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það segi ég, bræður, að hold og blóð getur eigi erft Guðs ríki, eigi erfir heldur hið forgengilega óforgengileikann. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܚܝ ܕܒܤܪܐ ܘܕܡܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܡܐܪܬ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܘܠܐ ܚܒܠܐ ܝܪܬ ܠܐ ܡܬܚܒܠܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann flutti mig í anda upp á mikið og hátt fjall og sýndi mér borgina helgu, Jerúsalem, sem niður steig af himni frá Guði. \t ܘܐܘܒܠܢܝ ܒܪܘܚ ܠܛܘܪܐ ܪܒܐ ܘܪܡܐ ܘܚܘܝܢܝ ܠܡܕܝܢܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܐܘܪܫܠܡ ܕܢܚܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܡܢ ܨܝܕ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af þessu getið þér þekkt anda Guðs: Sérhver andi, sem játar, að Jesús sé Kristur kominn í holdi, er frá Guði. \t ܒܗܕܐ ܡܬܝܕܥܐ ܪܘܚܗ ܕܐܠܗܐ ܟܠ ܪܘܚܐ ܕܡܘܕܝܢ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܬܐ ܒܒܤܪ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef ég hryggi yður, hver er þá sá sem gleður mig? Sá sem ég er að hryggja? \t ܐܢ ܐܢܐ ܓܝܪ ܡܟܪܐ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܡܢܘ ܢܚܕܝܢܝ ܐܠܐ ܗܘ ܕܐܢܐ ܐܟܪܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið eftirbreytendur mínir eins og ég er eftirbreytandi Krists. \t ܐܬܕܡܘ ܒܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܐܢܐ ܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við mannfjöldann, sem fór út til að skírast af honum, sagði hann: \"Þér nöðru kyn, hver kenndi yður að flýja komandi reiði? \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܟܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܠܡܥܡܕ ܝܠܕܐ ܕܐܟܕܢܐ ܡܢܘ ܚܘܝܟܘܢ ܠܡܥܪܩ ܡܢ ܪܘܓܙܐ ܕܥܬܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég ræð þér, að þú kaupir af mér gull, skírt í eldi, til þess að þú verðir auðugur, og hvít klæði til að skýla þér með, að eigi komi í ljós vanvirða nektar þinnar, og smyrsl að smyrja með augu þín, til þess að þú verðir sjáandi. \t ܡܠܟ ܐܢܐ ܠܟ ܕܬܙܒܢ ܡܢܝ ܕܗܒܐ ܕܒܚܝܪ ܡܢ ܢܘܪܐ ܕܬܥܬܪ ܘܡܐܢܐ ܚܘܪܐ ܠܡܬܥܛܦܘ ܘܠܐ ܬܬܓܠܐ ܒܗܬܬܐ ܕܥܪܛܠܝܘܬܟ ܘܫܝܦܐ ܟܚܘܠ ܕܬܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En farið og segið lærisveinum hans og Pétri: ,Hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann, eins og hann sagði yður'.\" \t ܐܠܐ ܙܠܝܢ ܐܡܪܝܢ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܠܟܐܦܐ ܕܗܐ ܩܕܡ ܠܟܘܢ ܠܓܠܝܠܐ ܬܡܢ ܬܚܙܘܢܝܗܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líði nokkrum illa yðar á meðal, þá biðji hann. Liggi vel á einhverjum, þá syngi hann lofsöng. \t ܘܐܢ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܢܗܘܐ ܒܐܘܠܨܢܐ ܢܗܘܐ ܡܨܠܐ ܘܐܢ ܚܕܐ ܢܗܘܐ ܡܙܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sagði hann: \"Maður nokkur átti tvo sonu. \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܠܓܒܪܐ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܒܢܝܐ ܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vinnið verk föður yðar.\" Þeir sögðu við hann: \"Vér erum ekki hórgetnir. Einn föður eigum vér, Guð.\" \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܒܕܐ ܕܐܒܘܟܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܚܢܢ ܡܢ ܙܢܝܘܬܐ ܠܐ ܗܘܝܢ ܚܕ ܐܒܐ ܐܝܬ ܠܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt það, sem áður er ritað, er ritað oss til uppfræðingar, til þess að vér fyrir þolgæði og huggun ritninganna héldum von vorri. \t ܟܠ ܡܕܡ ܓܝܪ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܐܬܟܬܒ ܠܝܘܠܦܢܐ ܗܘ ܕܝܠܢ ܐܬܟܬܒ ܕܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܘܒܒܘܝܐܐ ܕܟܬܒܐ ܤܒܪܐ ܢܗܘܐ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blindi farísei, hreinsaðu fyrst bikarinn innan, að hann verði líka hreinn að utan. \t ܦܪܝܫܐ ܥܘܝܪܐ ܕܟܘ ܠܘܩܕܡ ܓܘܗ ܕܟܤܐ ܘܕܙܒܘܪܐ ܕܗܘܐ ܐܦ ܒܪܗܘܢ ܕܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í engu viljum vér vera neinum til ásteytingar, til þess að þjónustan verði ekki fyrir lasti. \t ܠܡܐ ܒܡܕܡ ܬܬܠܘܢ ܠܐܢܫ ܥܠܬܐ ܕܬܘܩܠܬܐ ܕܠܐ ܢܗܘܐ ܡܘܡܐ ܒܬܫܡܫܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sumt féll í góða jörð, kom upp, óx og bar ávöxt, það gaf þrítugfaldan, sextugfaldan og hundraðfaldan ávöxt.\" \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܢܦܠ ܥܠ ܐܪܥܐ ܛܒܬܐ ܘܤܠܩ ܘܪܒܐ ܘܝܗܒ ܦܐܪܐ ܐܝܬ ܕܬܠܬܝܢ ܘܐܝܬ ܕܫܬܝܢ ܘܐܝܬ ܕܡܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Boðun vor er ekki sprottin af villu né af óhreinum hvötum og vér reynum ekki að blekkja neinn. \t ܒܘܝܐܢ ܓܝܪ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܛܥܝܘܬܐ ܐܦܠܐ ܡܢ ܛܢܦܘܬܐ ܐܦܠܐ ܒܢܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Refar eiga greni og fuglar himins hreiður, en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܬܥܠܐ ܢܩܥܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܘܠܦܪܚܬܐ ܕܫܡܝܐ ܡܛܠܠܐ ܒܪܗ ܕܝܢ ܕܐܢܫܐ ܠܝܬ ܠܗ ܐܝܟܐ ܕܢܤܡܘܟ ܪܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lærisveinar hans, þeir Jakob og Jóhannes, sáu það, sögðu þeir: \"Herra, eigum vér að bjóða, að eldur falli af himni og tortími þeim?\" \t ܘܟܕ ܚܙܘ ܝܥܩܘܒ ܘܝܘܚܢܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܢܐܡܪ ܘܬܚܘܬ ܢܘܪܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܬܤܝܦ ܐܢܘܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܐܠܝܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jósef vaknaði, gjörði hann eins og engill Drottins hafði boðið honum og tók konu sína til sín. \t ܟܕ ܩܡ ܕܝܢ ܝܘܤܦ ܡܢ ܫܢܬܗ ܥܒܕ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕ ܠܗ ܡܠܐܟܗ ܕܡܪܝܐ ܘܕܒܪܗ ܠܐܢܬܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna sendi ég Tímóteus til yðar, sem er elskað og trútt barn mitt í Drottni. Hann mun minna yður á vegu mína í Kristi, eins og ég kenni alls staðar í hverjum söfnuði. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܫܕܪܬ ܠܘܬܟܘܢ ܠܛܝܡܬܐܘܤ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܘܡܗܝܡܢܐ ܒܡܪܝܐ ܕܗܘ ܢܥܗܕܟܘܢ ܐܘܪܚܬܝ ܕܒܡܫܝܚܐ ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܡܠܦ ܐܢܐ ܒܟܠܗܝܢ ܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermenn spurðu hann einnig: \"En hvað eigum vér að gjöra?\" Hann sagði við þá: \"Hafið ekki fé af neinum, hvorki með ofríki né svikum. Látið yður nægja mála yðar.\" \t ܘܡܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܦܠܚܝ ܐܤܛܪܛܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܐ ܢܥܒܕ ܐܦ ܚܢܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܒܐܢܫ ܬܬܛܓܪܘܢ ܘܠܐܢܫ ܠܐ ܬܥܫܩܘܢ ܘܢܤܦܩܢ ܠܟܘܢ ܐܦܤܘܢܝܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við, að Jesús sat að borði í húsi hans, og margir tollheimtumenn og bersyndugir sátu þar með honum og lærisveinum hans, en margir fylgdu honum. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܤܡܝܟ ܒܒܝܬܗ ܤܓܝܐܐ ܡܟܤܐ ܘܚܛܝܐ ܤܡܝܟܝܢ ܗܘܘ ܥܡ ܝܫܘܥ ܘܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܤܓܝܐܐ ܘܐܬܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla. \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܗܦܟ ܤܦܤܪܐ ܠܕܘܟܬܗ ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܗܢܘܢ ܕܢܤܒܘ ܤܝܦܐ ܒܤܝܦܐ ܢܡܘܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá fer ég þó heldur bónarveg vegna kærleika þíns, þar sem ég er eins og ég er, hann Páll gamli, og nú líka bandingi Krists Jesú. \t ܡܛܠ ܚܘܒܐ ܕܝܢ ܡܒܥܐ ܗܘ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܐܢܐ ܦܘܠܘܤ ܕܐܝܬܝ ܤܒܐ ܐܝܟ ܕܝܕܥ ܐܢܬ ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܦ ܐܤܝܪܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef hægra auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér, að einn lima þinna glatist, en öllum líkama þínum verði kastað í helvíti. \t ܐܢ ܕܝܢ ܥܝܢܟ ܕܝܡܝܢܐ ܡܟܫܠܐ ܠܟ ܚܨܝܗ ܘܫܕܝܗ ܡܢܟ ܦܩܚ ܠܟ ܓܝܪ ܕܢܐܒܕ ܚܕ ܗܕܡܟ ܘܠܐ ܟܠܗ ܦܓܪܟ ܢܦܠ ܒܓܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar menn segja: \"Friður og engin hætta\", þá kemur snögglega tortíming yfir þá, eins og jóðsótt yfir þungaða konu. Og þeir munu alls ekki undan komast. \t ܟܕ ܢܐܡܪܘܢ ܕܫܠܡܐ ܗܘ ܘܫܝܢܐ ܘܗܝܕܝܢ ܡܢܫܠܝܐ ܢܩܘܡ ܥܠܝܗܘܢ ܐܒܕܢܐ ܐܝܟ ܚܒܠܐ ܥܠ ܒܛܢܬܐ ܘܠܐ ܢܡܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn þjónn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjónað Guði og mammón.\" \t ܠܝܬ ܥܒܕܐ ܕܡܫܟܚ ܠܬܪܝܢ ܡܪܘܢ ܠܡܦܠܚ ܐܘ ܓܝܪ ܠܚܕ ܢܤܢܐ ܘܠܐܚܪܢܐ ܢܪܚܡ ܐܘ ܠܚܕ ܢܝܩܪ ܘܠܐܚܪܢܐ ܢܫܘܛ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܦܠܚ ܠܐܠܗܐ ܘܠܡܡܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tengir líkamann saman og heldur honum saman með því að láta sérhverja taug inna sína þjónustu af hendi, allt eftir þeim krafti, sem hann úthlutar hverri þeirra. Þannig lætur hann líkamann vaxa og byggjast upp í kærleika. \t ܘܡܢܗ ܟܠܗ ܦܓܪܐ ܡܬܪܟܒ ܘܡܬܩܛܪ ܒܟܠ ܫܪܝܢ ܐܝܟ ܡܘܗܒܬܐ ܕܡܬܝܗܒܐ ܒܡܫܘܚܬܐ ܠܟܠ ܗܕܡ ܠܬܪܒܝܬܐ ܕܝܠܗ ܕܦܓܪܐ ܕܒܚܘܒܐ ܢܫܬܠܡ ܒܢܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fjöldi manna fylgdi honum, og þar læknaði hann þá. \t ܘܐܬܘ ܒܬܪܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܤܝ ܐܢܘܢ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig skreyttu sig einnig forðum hinar helgu konur, er settu von sína til Guðs. Þær voru eiginmönnum sínum undirgefnar, \t ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܐܦ ܡܢ ܩܕܝܡ ܢܫܐ ܩܕܝܫܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܤܒܪܢ ܗܘܝ ܒܐܠܗܐ ܡܨܒܬܢ ܗܘܝ ܢܦܫܬܗܝܢ ܘܡܫܬܥܒܕܢ ܗܘܝ ܠܒܥܠܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þessi tíðindi bárust um allt það hérað. \t ܘܢܦܩ ܛܒܐ ܗܢܐ ܒܟܠܗ ܐܪܥܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sú stund kemur, já, hún er nú komin, er hinir sönnu tilbiðjendur munu tilbiðja föðurinn í anda og sannleika. Faðirinn leitar slíkra, er þannig tilbiðja hann. \t ܐܠܐ ܐܬܝܐ ܫܥܬܐ ܘܗܫܐ ܐܝܬܝܗ ܐܡܬܝ ܕܤܓܘܕܐ ܫܪܝܪܐ ܢܤܓܕܘܢ ܠܐܒܐ ܒܪܘܚܐ ܘܒܫܪܪܐ ܐܦ ܐܒܐ ܓܝܪ ܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܗܘ ܤܓܘܕܐ ܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Ert þú sá, sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܗܘ ܕܐܬܐ ܐܘ ܠܐܚܪܝܢ ܗܘ ܡܤܟܝܢ ܐܢܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eruð þér, þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna. \t ܛܘܒܝܟܘܢ ܐܡܬܝ ܕܡܚܤܕܝܢ ܠܟܘܢ ܘܪܕܦܝܢ ܠܟܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܟܠ ܡܠܐ ܒܝܫܐ ܡܛܠܬܝ ܒܕܓܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, ásjóna hans skein sem sól, og klæði hans urðu björt eins og ljós. \t ܘܐܫܬܚܠܦ ܝܫܘܥ ܩܕܡܝܗܘܢ ܘܢܗܪ ܦܪܨܘܦܗ ܐܝܟ ܫܡܫܐ ܢܚܬܘܗܝ ܕܝܢ ܚܘܪܘ ܐܝܟ ܢܘܗܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú, Drottinn, lít á hótanir þeirra og veit þjónum þínum fulla djörfung að tala orð þitt. \t ܘܐܦ ܗܫܐ ܡܪܝܐ ܚܘܪ ܘܚܙܝ ܠܠܘܚܡܝܗܘܢ ܘܗܒ ܠܥܒܕܝܟ ܕܥܝܢ ܒܓܠܐ ܢܗܘܘܢ ܡܟܪܙܝܢ ܡܠܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn er löggjafinn og dómarinn, sá sem getur frelsað og tortímt. En hver ert þú, sem dæmir náungann? \t ܚܕ ܗܘ ܤܐܡ ܢܡܘܤܐ ܘܕܝܢܐ ܕܗܘ ܡܫܟܚ ܕܢܚܐ ܘܢܘܒܕ ܐܢܬ ܕܝܢ ܡܢ ܐܢܬ ܕܕܐܢ ܐܢܬ ܠܗ ܠܩܪܝܒܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók hönd barnsins og sagði: \"Talíþa kúm!\" Það þýðir: \"Stúlka litla, ég segi þér, rís upp!\" \t ܘܐܚܕ ܒܐܝܕܗ ܕܛܠܝܬܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܛܠܝܬܐ ܩܘܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, látið yður eigi undra eldraunina, sem yfir yður er komin yður til reynslu, eins og yður hendi eitthvað kynlegt. \t ܚܒܝܒܝ ܠܐ ܬܬܕܡܪܘܢ ܒܢܤܝܘܢܐ ܕܗܘܝܢ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܕܡܕܡ ܢܘܟܪܝ ܓܕܫ ܠܟܘܢ ܡܛܠ ܕܠܒܘܚܪܢܟܘܢ ܗܘ ܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er hræddur um, að Guð minn muni auðmýkja mig hjá yður, þegar ég kem aftur, og að ég muni hryggjast yfir mörgum þeirra, sem áður hafa syndgað og ekki hafa snúið sér frá saurlífi, frillulífi og ólifnaði, sem þeir hafa drýgt. \t ܕܠܡܐ ܟܕ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܢܡܟܟܢܝ ܐܠܗܝ ܘܐܬܐܒܠ ܥܠ ܤܓܝܐܐ ܐܝܠܝܢ ܕܚܛܘ ܘܠܐ ܬܒܘ ܡܢ ܛܢܦܘܬܐ ܘܡܢ ܙܢܝܘܬܐ ܘܡܢ ܦܚܙܘܬܐ ܕܥܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem veitir yfirvöldunum mótstöðu, hann veitir Guðs tilskipun mótstöðu, og þeir sem veita mótstöðu munu fá dóm sinn. \t ܡܢ ܕܩܐܡ ܗܟܝܠ ܠܘܩܒܠ ܫܘܠܛܢܐ ܠܘܩܒܠ ܦܘܩܕܢܐ ܕܐܠܗܐ ܩܐܡ ܘܗܠܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܠܘܩܒܠܗܘܢ ܕܝܢܐ ܢܤܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu nokkrir farísear: \"Þessi maður er ekki frá Guði, fyrst hann heldur ekki hvíldardaginn.\" Aðrir sögðu: \"Hvernig getur syndugur maður gjört þvílík tákn?\" Og ágreiningur varð með þeim. \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܐܢܫܐ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܫܒܬܐ ܠܐ ܢܛܪ ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܓܒܪܐ ܚܛܝܐ ܗܠܝܢ ܐܬܘܬܐ ܠܡܥܒܕ ܘܦܠܓܘܬܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hungraður var ég, og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég, og þér hýstuð mig, \t ܟܦܢܬ ܓܝܪ ܘܝܗܒܬܘܢ ܠܝ ܠܡܐܟܠ ܘܨܗܝܬ ܘܐܫܩܝܬܘܢܢܝ ܐܟܤܢܝܐ ܗܘܝܬ ܘܟܢܫܬܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "frá blóði Abels til blóðs Sakaría, sem drepinn var milli altarisins og musterisins. Já, segi ég yður, þess mun krafist verða af þessari kynslóð. \t ܡܢ ܕܡܗ ܕܗܒܝܠ ܥܕܡܐ ܠܕܡܗ ܕܙܟܪܝܐ ܗܘ ܕܐܬܩܛܠ ܒܝܢܝ ܗܝܟܠܐ ܠܡܕܒܚܐ ܐܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܬܬܒܥ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem vinnur góð verk þarf ekki að óttast valdsmennina, heldur sá sem vinnur vond verk. En viljir þú eigi þurfa að óttast yfirvöldin, þá gjör það sem gott er, og muntu fá lofstír af þeim. \t ܕܝܢܐ ܓܝܪ ܠܐ ܗܘܘ ܕܚܠܬܐ ܠܥܒܕܐ ܛܒܐ ܐܠܐ ܠܒܝܫܐ ܨܒܐ ܐܢܬ ܗܟܝܠ ܕܠܐ ܬܕܚܠ ܡܢ ܫܘܠܛܢܐ ܥܒܕ ܛܒܬܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܬܗܘܐ ܠܟ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir þorðu ekki framar að spyrja hann neins. \t ܘܠܐ ܬܘܒ ܐܡܪܚܘ ܠܡܫܐܠܘܬܗ ܥܠ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að frá honum og fyrir hann og til hans eru allir hlutir. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. \t ܡܛܠ ܕܟܠ ܡܢܗ ܘܟܠ ܒܗ ܘܟܠ ܒܐܝܕܗ ܕܠܗ ܬܫܒܚܢ ܘܒܘܪܟܢ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er sáttmálinn, sem ég mun gjöra við hús Ísraels eftir þá daga, segir Drottinn: Ég mun leggja lög mín í hugskot þeirra og rita þau á hjörtu þeirra. Ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܝܬܩܐ ܕܐܬܠ ܠܒܝܬܐ ܕܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ ܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܐܬܠܝܘܗܝ ܠܢܡܘܤܝ ܒܡܕܥܝܗܘܢ ܘܥܠ ܠܒܘܬܗܘܢ ܐܟܬܒܝܘܗܝ ܘܐܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܢܐ ܐܠܗܐ ܘܗܢܘܢ ܢܗܘܘܢ ܠܝ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þakkir gjöri ég Guði, sem ég þjóna, eins og forfeður mínir, með hreinni samvisku, því að án afláts, nótt og dag, minnist ég þín í bænum mínum. \t ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܐ ܗܘ ܕܠܗ ܡܫܡܫ ܐܢܐ ܡܢ ܐܒܗܬܝ ܒܬܐܪܬܐ ܕܟܝܬܐ ܕܐܡܝܢܐܝܬ ܡܬܕܟܪ ܐܢܐ ܠܟ ܒܨܠܘܬܝ ܕܠܠܝܐ ܘܕܐܝܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar það er fullt, draga menn það á land, setjast við og safna þeim góðu í ker, en kasta þeim óætu burt. \t ܘܟܕ ܡܠܬ ܐܤܩܘܗ ܠܤܦܪܝ ܝܡܐ ܘܝܬܒܘ ܓܒܝܘ ܘܛܒܐ ܐܪܡܝܘ ܒܡܐܢܐ ܘܒܝܫܐ ܫܕܘ ܠܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar í stað yfirgáfu þeir netin og fylgdu honum. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܚܕܐ ܫܒܩܘ ܡܨܝܕܬܗܘܢ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfgefinn bakgrunnur \t ܚܰܨ ܐܰܬ݂ܪܳܐ ܩܰܕ݂ܡܳܝܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinum óstyrku hef ég verið óstyrkur til þess að ávinna hina óstyrku. Ég hef verið öllum allt, til þess að ég geti að minnsta kosti frelsað nokkra. \t ܗܘܝܬ ܥܡ ܟܪܝܗܐ ܐܝܟ ܟܪܝܗܐ ܕܠܟܪܝܗܐ ܐܬܪ ܠܟܠܢܫ ܟܠ ܗܘܝܬ ܕܠܟܠܢܫ ܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Talið því og breytið eins og þeir, er dæmast eiga eftir lögmáli frelsisins. \t ܗܟܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܘܗܟܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܤܥܪܝܢ ܐܝܟ ܐܢܫܐ ܕܒܢܡܘܤܐ ܕܚܐܪܘܬܐ ܥܬܝܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܬܕܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefði Jósúa leitt þá til hvíldar, þá hefði Guð ekki síðar meir talað um annan dag. \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܝܫܘܥ ܒܪ ܢܘܢ ܐܢܝܚ ܗܘܐ ܐܢܘܢ ܠܐ ܐܡܪ ܗܘܐ ܡܢ ܒܬܪܟܢ ܥܠ ܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef nokkur eyðir musteri Guðs, mun Guð eyða honum, því að musteri Guðs er heilagt, og þér eruð það musteri. \t ܘܡܢ ܕܡܚܒܠ ܗܝܟܠܗ ܕܐܠܗܐ ܡܚܒܠ ܠܗ ܐܠܗܐ ܗܝܟܠܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܩܕܝܫ ܗܘ ܕܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem yður er að nokkru ljóst, að þér getið miklast af oss eins og vér af yður á degi Drottins vors Jesú. \t ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܐܫܬܘܕܥܬܘܢ ܩܠܝܠ ܡܢ ܤܓܝ ܕܫܘܒܗܪܟܘܢ ܚܢܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܕܝܠܢ ܒܝܘܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hlýddi og fór. Þá bar að mann frá Eþíópíu. Hann var hirðmaður og höfðingi hjá Kandake, drottningu Eþíópa, og settur yfir alla fjárhirslu hennar. Hann hafði farið til Jerúsalem til að biðjast fyrir \t ܘܩܡ ܐܙܠ ܘܐܪܥܗ ܡܗܝܡܢܐ ܚܕ ܕܐܬܐ ܗܘܐ ܡܢ ܟܘܫ ܫܠܝܛܐ ܕܩܢܕܩ ܡܠܟܬܐ ܕܟܘܫܝܐ ܘܗܘ ܫܠܝܛ ܗܘܐ ܥܠ ܟܠܗ ܓܙܗ ܘܐܬܐ ܗܘܐ ܕܢܤܓܘܕ ܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan lét hann fólkið fara, sté í bátinn og kom í Magadanbyggðir. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܐܟܠܘ ܗܘܝܢ ܗܘܘ ܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܓܒܪܐ ܤܛܪ ܡܢ ܢܫܐ ܘܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði rödd af himni sem nið margra vatna og sem gný mikillar þrumu, og röddin, sem ég heyrði, var eins og hörpuhljómur hörpuleikara, sem slá hörpur sínar. \t ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܝܟ ܩܠܐ ܕܡܝܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܝܟ ܩܠܐ ܕܪܥܡܐ ܪܒܐ ܩܠܐ ܐܝܢܐ ܕܫܡܥܬ ܐܝܟ ܩܝܬܪܘܕܐ ܕܢܩܫ ܒܩܝܬܪܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Orðstír hans barst um allt Sýrland, og menn færðu til hans alla, sem þjáðust af ýmsum sjúkdómum og kvölum, voru haldnir illum öndum, tunglsjúka menn og lama. Og hann læknaði þá. \t ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܘܡܢ ܥܤܪܬ ܡܕܝܢܬܐ ܘܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܘܡܢ ܝܗܘܕ ܘܡܢ ܥܒܪܐ ܕܝܘܪܕܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er mjög var áliðið dags, komu lærisveinar hans að máli við hann og sögðu: \"Hér er engin mannabyggð og langt á daginn liðið. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܥܕܢܐ ܤܓܝܐܐ ܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܕܗܢܐ ܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܗܘ ܘܥܕܢܐ ܤܓܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að þér getið metið þá hluti rétt, sem máli skipta, og séuð hreinir og ámælislausir til dags Krists, \t ܕܬܗܘܘܢ ܦܪܫܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܗܢܢ ܘܬܗܘܘܢ ܕܟܝܢ ܕܠܐ ܬܘܩܠܐ ܒܝܘܡܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. \t ܬܘ ܠܘܬܝ ܟܠܟܘܢ ܠܐܝܐ ܘܫܩܝܠܝ ܡܘܒܠܐ ܘܐܢܐ ܐܢܝܚܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öxin er þegar lögð að rótum trjánna og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.\" \t ܗܐ ܕܝܢ ܢܪܓܐ ܤܝܡ ܥܠ ܥܩܪܐ ܕܐܝܠܢܐ ܟܠ ܐܝܠܢܐ ܗܟܝܠ ܕܦܐܪܐ ܛܒܐ ܠܐ ܥܒܕ ܡܬܦܤܩ ܘܒܢܘܪܐ ܢܦܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það er eins og ritað er: Það sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim, er elska hann. \t ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܥܝܢܐ ܠܐ ܚܙܬ ܘܐܕܢܐ ܠܐ ܫܡܥܬ ܘܥܠ ܠܒܐ ܕܒܪܢܫܐ ܠܐ ܤܠܩ ܡܕܡ ܕܛܝܒ ܐܠܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܪܚܡܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hugsið ekkert um það, að yður er betra, að einn maður deyi fyrir lýðinn, en að öll þjóðin tortímist.\" \t ܘܠܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܦܩܚ ܠܢ ܕܚܕ ܓܒܪܐ ܢܡܘܬ ܚܠܦ ܥܡܐ ܘܠܐ ܟܠܗ ܥܡܐ ܢܐܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo var það og um Krist. Ekki tók hann sér sjálfur þá vegsemd að gjörast æðsti prestur. Hann fékk hana af Guði, er hann sagði við hann: Þú ert sonur minn í dag hef ég fætt þig. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܡܫܝܚܐ ܠܐ ܗܘܐ ܢܦܫܗ ܫܒܚ ܕܢܗܘܐ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܐܠܐ ܗܘ ܕܐܡܪ ܠܗ ܕܒܪܝ ܐܢܬ ܐܢܐ ܝܘܡܢܐ ܝܠܕܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig reynist mér það þá regla fyrir mig, sem vil gjöra hið góða, að hið illa er mér tamast. \t ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܠܢܡܘܤܐ ܕܫܠܡ ܠܪܥܝܢܝ ܗܘ ܕܨܒܐ ܕܢܥܒܕ ܛܒܬܐ ܡܛܠ ܕܒܝܫܬܐ ܩܪܝܒܐ ܗܝ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þær líta upp, sjá þær, að steininum hafði verið velt frá, en hann var mjög stór. \t ܘܚܪ ܚܙܝ ܕܡܥܓܠܐ ܗܝ ܟܐܦܐ ܪܒܐ ܗܘܬ ܓܝܪ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo að ég minnist á það, sem þér hafið ritað um, þá er það gott fyrir mann að snerta ekki konu. \t ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܟܬܒܬܘܢ ܠܝ ܕܝܢ ܫܦܝܪ ܗܘ ܠܓܒܪܐ ܕܠܐܢܬܬܐ ܠܐ ܢܬܩܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lærisveinarnir voru fylltir fögnuði og heilögum anda. \t ܘܬܠܡܝܕܐ ܡܬܡܠܝܢ ܗܘܘ ܚܕܘܬܐ ܘܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sakaría sagði við engilinn: \"Af hverju get ég vitað þetta? Ég er gamall og kona mín hnigin að aldri.\" \t ܘܐܡܪ ܙܟܪܝܐ ܠܡܠܐܟܐ ܐܝܟܢܐ ܐܕܥ ܗܕܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܐܝܬܝ ܤܒܐ ܘܐܢܬܬܝ ܤܓܝܐܬ ܒܝܘܡܬܗ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Drottinn leiði hjörtu yðar til kærleika Guðs og þolgæðis Krists. \t ܘܡܪܢ ܢܬܪܘܨ ܠܒܘܬܟܘܢ ܠܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܘܠܡܤܒܪܢܘܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð orðnir viðskila við Krist, þér sem ætlið að réttlætast með lögmáli. Þér eruð fallnir úr náðinni. \t ܐܬܒܛܠܬܘܢ ܠܟܘܢ ܡܢ ܡܫܝܚܐ ܐܝܠܝܢ ܕܒܢܡܘܤܐ ܡܙܕܕܩܝܬܘܢ ܘܡܢ ܛܝܒܘܬܐ ܢܦܠܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og æðstu prestarnir og fræðimennirnir leituðu fyrir sér, hvernig þeir gætu ráðið hann af dögum, því að þeir voru hræddir við lýðinn. \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܕܐܝܟܢܐ ܢܩܛܠܘܢܝܗܝ ܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܡܢ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þakka honum, sem mig styrkan gjörði, Kristi Jesú, Drottni vorum, fyrir það að hann sýndi mér það traust að fela mér þjónustu, \t ܘܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܗ ܕܚܝܠܢܝ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܚܫܒܢܝ ܡܗܝܡܢܐ ܘܤܡܢܝ ܠܬܫܡܫܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ef öll athygli yðar beinist að þeim, sem skartklæðin ber, og þér segið: \"Settu þig hérna í gott sæti!\" en segið við fátæka manninn: \"Stattu þarna, eða settu þig á gólfið við fótskör mína!\" \t ܘܬܚܘܪܘܢ ܒܗܘ ܕܠܒܝܫ ܡܐܢܐ ܫܦܝܪܐ ܘܬܐܡܪܘܢ ܠܗ ܐܢܬ ܗܪܟܐ ܬܒ ܫܦܝܪ ܘܠܡܤܟܢܐ ܬܐܡܪܘܢ ܠܗ ܐܢܬ ܩܘܡ ܠܗܠ ܐܘ ܬܒ ܠܟ ܗܪܟܐ ܩܕܡ ܟܘܒܫܐ ܕܪܓܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það, sem ég gjöri, mun ég og gjöra til þess að svipta þá tækifærinu, sem færis leita til þess að vera jafnokar vorir í því, sem þeir stæra sig af. \t ܐܠܐ ܗܕܐ ܕܥܒܕ ܐܢܐ ܐܦ ܐܥܒܕ ܕܐܦܤܘܩ ܗܘ ܥܠܬܗܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܒܥܝܢ ܥܠܬܐ ܕܒܗܘ ܡܕܡ ܕܡܫܬܒܗܪܝܢ ܢܫܬܟܚܘܢ ܐܟܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En mitt er ekki að veita, hver situr mér til hægri handar eða vinstri. Það veitist þeim, sem það er fyrirbúið.\" \t ܕܬܬܒܘܢ ܕܝܢ ܡܢ ܝܡܝܢܝ ܘܡܢ ܤܡܠܝ ܠܐ ܗܘܬ ܕܝܠܝ ܠܡܬܠ ܐܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܛܝܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engillinn, sem ég sá standa á hafinu og á jörðinni, hóf upp hægri hönd sína til himins \t ܘܡܠܐܟܐ ܗܘ ܕܚܙܝܬ ܕܩܐܡ ܥܠ ܝܡܐ ܘܥܠ ܝܒܫܐ ܕܐܪܝܡ ܐܝܕܗ ܠܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. \t ܘܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ ܡܢܐ ܪܘܚܐ ܡܡܠܠ ܠܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þannig mun allur Ísrael frelsaður verða, eins og ritað er: Frá Síon mun frelsarinn koma og útrýma guðleysi frá Jakob. \t ܘܗܝܕܝܢ ܟܠܗ ܐܝܤܪܝܠ ܢܚܐ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܕܢܐܬܐ ܡܢ ܨܗܝܘܢ ܦܪܘܩܐ ܘܢܗܦܟ ܥܘܠܐ ܡܢ ܝܥܩܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guðs. \t ܕܡܐܫ ܕܝܢ ܠܒܘܬܐ ܗܘ ܝܕܥ ܡܢܐ ܗܝ ܬܪܥܝܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܐܝܟ ܨܒܝܢܗ ܗܘ ܕܐܠܗܐ ܡܨܠܝܐ ܚܠܦ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Villist ekki. Vondur félagsskapur spillir góðum siðum. \t ܠܐ ܬܛܥܘܢ ܡܚܒܠܢ ܪܥܝܢܐ ܒܤܝܡܐ ܫܘܥܝܬܐ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að þú skulir vita, ef mér seinkar, hvernig á að haga sér í Guðs húsi, sem er söfnuður lifanda Guðs, stólpi og grundvöllur sannleikans. \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܝܢ ܕܡܘܚܪ ܐܢܐ ܕܬܕܥ ܐܝܟܢܐ ܘܠܐ ܠܡܬܗܦܟܘ ܒܒܝܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܝܬܝܗ ܥܕܬܐ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ ܥܡܘܕܐ ܘܫܬܐܤܬܐ ܕܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á þeim dögum, eftir þrenging þessa, mun sólin sortna og tunglið hætta að skína. \t ܒܗܢܘܢ ܕܝܢ ܝܘܡܬܐ ܒܬܪ ܐܘܠܨܢܐ ܗܘ ܫܡܫܐ ܢܚܫܟ ܘܤܗܪܐ ܠܐ ܢܬܠ ܢܘܗܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Páll var hér kominn í vörn sinni, segir Festus hárri raustu: \"Óður ert þú, Páll. Þitt mikla bókvit gjörir þig óðan.\" \t ܘܟܕ ܗܟܢܐ ܢܦܩ ܗܘܐ ܦܘܠܘܤ ܪܘܚܐ ܩܥܐ ܦܗܤܛܘܤ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܫܢܝܬ ܠܟ ܦܘܠܐ ܤܦܪܐ ܤܓܝܐܐ ܥܒܕܟ ܕܬܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Ég er búinn að segja yður það, og þér hlustuðuð ekki á það. Hví viljið þér heyra það aftur? Viljið þér líka verða lærisveinar hans?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܫܡܥܬܘܢ ܡܢܐ ܬܘܒ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܫܡܥ ܠܡܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܠܡܝܕܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Gefið þeim sjálfir að eta.\" Þeir svöruðu: \"Vér eigum ekki meira en fimm brauð og tvo fiska, nema þá vér förum og kaupum vistir handa öllu þessu fólki.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܗܒܘ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܟܠ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܠܝܬ ܠܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܘܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ ܐܠܐ ܐܢ ܐܙܠܢܢ ܘܙܒܢܢ ܤܝܒܪܬܐ ܠܗܢܐ ܟܠܗ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði rödd af himni, sem sagði: \"Rita þú: Sælir eru dánir, þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu. Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim.\" \t ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܟܬܘܒ ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܡܝܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܥܢܕܘ ܒܡܪܢ ܡܢ ܗܫܐ ܐܝܢ ܐܡܪ ܪܘܚܐ ܡܛܠ ܕܢܬܬܢܝܚܘܢ ܡܢ ܥܡܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hafði ráðið þetta með sér, en þá vitraðist honum engill Drottins í draumi og sagði: \"Jósef, sonur Davíðs, óttastu ekki að taka til þín Maríu, heitkonu þína. Barnið, sem hún gengur með, er af heilögum anda. \t ܟܕ ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܐܬܪܥܝ ܐܬܚܙܝ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܕܡܪܝܐ ܒܚܠܡܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܝܘܤܦ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܠܐ ܬܕܚܠ ܠܡܤܒ ܠܡܪܝܡ ܐܢܬܬܟ ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܬܝܠܕ ܒܗ ܡܢ ܪܘܚܐ ܗܘ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögmálið og spámennirnir ná fram til Jóhannesar. Þaðan í frá er flutt fagnaðarerindi Guðs ríkis, og hver maður vill ryðjast þar inn. \t ܢܡܘܤܐ ܘܢܒܝܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܚܢܢ ܡܢ ܗܝܕܝܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܡܤܬܒܪܐ ܘܟܠ ܠܗ ܚܒܨ ܕܢܥܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk til Pílatusar og bað hann um líkama Jesú, \t ܗܢܐ ܩܪܒ ܠܘܬ ܦܝܠܛܘܤ ܘܫܐܠ ܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: ,Hundrað kvartil viðsmjörs.' Hann mælti þá við hann: ,Tak skuldabréf þitt, set þig niður og skrifa sem skjótast fimmtíu.' \t ܐܡܪ ܠܗ ܡܐܐ ܡܬܪܝܢ ܡܫܚܐ ܐܡܪ ܠܗ ܤܒ ܟܬܒܟ ܘܬܒ ܒܥܓܠ ܟܬܘܒ ܚܡܫܝܢ ܡܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann horfði til himins, fullur af heilögum anda og leit dýrð Guðs og Jesú standa til hægri handar Guði \t ܘܗܘ ܟܕ ܡܠܐ ܗܘܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܚܪ ܒܫܡܝܐ ܘܚܙܐ ܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܝܫܘܥ ܟܕ ܩܐܡ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem sofa, sofa á nóttunni og þeir, sem drekka sig drukkna, drekka á nóttunni. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܕܡܟܝܢ ܒܠܠܝܐ ܗܘ ܕܡܟܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܪܘܝܢ ܒܠܠܝܐ ܗܘ ܪܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjartans mælir munnur hans. \t ܓܒܪܐ ܛܒܐ ܡܢ ܤܝܡܬܐ ܛܒܬܐ ܕܒܠܒܗ ܡܦܩ ܛܒܬܐ ܘܓܒܪܐ ܒܝܫܐ ܡܢ ܤܝܡܬܐ ܒܝܫܬܐ ܕܒܠܒܗ ܡܦܩ ܒܝܫܬܐ ܡܢ ܬܘܬܪܝ ܠܒܐ ܓܝܪ ܡܡܠܠܢ ܤܦܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir æpa: \"Hvað vilt þú okkur, sonur Guðs? Komstu hingað að kvelja okkur fyrir tímann?\" \t ܘܩܥܘ ܘܐܡܪܝܢ ܡܐ ܠܢ ܘܠܟ ܝܫܘܥ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܬܝܬ ܠܟܐ ܩܕܡ ܙܒܢܐ ܕܬܫܢܩܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Sá sem dýfði hendi í fatið með mér, mun svíkja mig. \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܡܢ ܕܨܒܥ ܐܝܕܗ ܥܡܝ ܒܠܓܬܐ ܗܘ ܢܫܠܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "spruttu upp, hröktu hann út úr borginni og fóru með hann fram á brún fjalls þess, sem borg þeirra var reist á, til þess að hrinda honum þar ofan. \t ܘܩܡܘ ܐܦܩܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܥܕܡܐ ܠܓܒܝܢܐ ܕܛܘܪܐ ܗܘ ܕܡܕܝܢܬܗܘܢ ܒܢܝܐ ܗܘܬ ܥܠܘܗܝ ܕܢܫܕܘܢܝܗܝ ܡܢ ܫܩܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver hefur eyru að heyra, hann heyri!\" \t ܐܢ ܐܢܫ ܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þjóðirnar munu ganga í ljósi hennar og konungar jarðarinnar færa henni dýrð sína. \t ܘܡܗܠܟܝܢ ܥܡܡܐ ܒܢܘܗܪܗ ܘܡܠܟܐ ܕܐܪܥܐ ܡܝܬܝܢ ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvar sem þér komið í borg og eigi er við yður tekið, þá farið út á strætin og segið: \t ܠܐܝܕܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܝܢ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܢܩܒܠܘܢܟܘܢ ܦܘܩܘ ܠܟܘܢ ܠܫܘܩܐ ܘܐܡܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að Kristur ætti að líða og fyrstur rísa upp frá dauðum og boða bæði lýðnum og heiðingjunum ljósið.\" \t ܕܢܚܫ ܡܫܝܚܐ ܘܢܗܘܐ ܪܫܝܬܐ ܕܩܝܡܬܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܕܥܬܝܕ ܕܢܟܪܙ ܢܘܗܪܐ ܠܥܡܐ ܘܠܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Kerfistól \t ܡܳܐܢ̈ܶܐ ܕ݂ܩܽܘܝܳܡܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði við hann: \"Farðu og þvoðu þér í lauginni Sílóam.\" (Sílóam þýðir sendur.) Hann fór og þvoði sér og kom sjáandi. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܙܠ ܐܫܝܓ ܒܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܫܝܠܘܚܐ ܘܐܙܠ ܐܫܝܓ ܘܐܬܐ ܟܕ ܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig ber sérhvert gott tré góða ávöxtu, en slæmt tré vonda. \t ܗܟܢܐ ܟܠ ܐܝܠܢܐ ܛܒܐ ܦܐܪܐ ܫܦܝܪܐ ܥܒܕ ܐܝܠܢܐ ܕܝܢ ܒܝܫܐ ܦܐܪܐ ܒܝܫܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég braut brauðin fimm handa fimm þúsundum, hve margar körfur fullar af brauðbitum tókuð þér saman?\" Þeir svara honum: \"Tólf.\" \t ܟܕ ܗܠܝܢ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܩܨܝܬ ܠܚܡܫܐ ܐܠܦܝܢ ܟܡܐ ܩܘܦܝܢܝܢ ܕܩܨܝܐ ܟܕ ܡܠܝܢ ܫܩܠܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܪܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum að Kristur, upp vakinn frá dauðum, deyr ekki framar. Dauðinn drottnar ekki lengur yfir honum. \t ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܕܡܫܝܚܐ ܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܬܘܒ ܠܐ ܡܐܬ ܘܡܘܬܐ ܠܐ ܡܫܬܠܛ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er Jesús hafði þetta mælt, hélt hann á undan áfram upp til Jerúsalem. \t ܘܟܕ ܐܡܪ ܗܠܝܢ ܝܫܘܥ ܢܦܩ ܠܩܕܡܘܗܝ ܕܢܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefið oss rúm í hjörtum yðar. Engum höfum vér gjört rangt til, engan skaðað, engan féflett. \t ܤܝܒܪܘܢ ܐܚܝܢ ܒܐܢܫ ܠܐ ܐܥܘܠܢ ܠܐܢܫ ܠܐ ܚܒܠܢ ܠܐܢܫ ܠܐ ܥܠܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Feginn vildi hann seðja sig á því, er féll af borði ríka mannsins, og jafnvel hundar komu og sleiktu kaun hans. \t ܘܡܬܝܐܒ ܗܘܐ ܕܢܡܠܐ ܟܪܤܗ ܡܢ ܦܪܬܘܬܐ ܕܢܦܠܝܢ ܡܢ ܦܬܘܪܗ ܕܗܘ ܥܬܝܪܐ ܐܠܐ ܐܦ ܟܠܒܐ ܐܬܝܢ ܗܘܘ ܡܠܚܟܝܢ ܫܘܚܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af slíku vil ég hrósa mér, en af sjálfum mér vil ég ekki hrósa mér, nema þá af veikleika mínum. \t ܥܠ ܗܢܐ ܐܫܬܒܗܪ ܥܠ ܢܦܫܝ ܕܝܢ ܠܐ ܐܫܬܒܗܪ ܐܠܐ ܐܢ ܒܟܘܪܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um soninn: Hásæti þitt, ó Guð, er um aldir alda, og sproti réttvísinnar er sproti ríkis þíns. \t ܥܠ ܒܪܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܕܟܘܪܤܝܟ ܕܝܠܟ ܐܠܗܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܫܒܛܐ ܦܫܝܛܐ ܫܒܛܐ ܕܡܠܟܘܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móse gaf yður umskurnina - hún er að vísu ekki frá Móse, heldur feðrunum - og þér umskerið mann jafnvel á hvíldardegi. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܡܘܫܐ ܝܗܒ ܠܟܘܢ ܓܙܘܪܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܕܡܢܗ ܗܝ ܡܢ ܡܘܫܐ ܐܠܐ ܕܡܢ ܐܒܗܬܐ ܗܝ ܘܒܫܒܬܐ ܓܙܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heiðra föður þinn og móður, og þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.\" \t ܘܝܩܪ ܠܐܒܘܟ ܘܠܐܡܟ ܘܬܚܒ ܠܩܪܝܒܟ ܐܝܟ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Þú hefðir ekkert vald yfir mér, ef þér væri ekki gefið það að ofan. Fyrir því ber sá þyngri sök, sem hefur selt mig þér í hendur.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܝܬ ܗܘܐ ܠܟ ܥܠܝ ܫܘܠܛܢܐ ܐܦ ܠܐ ܚܕ ܐܠܘ ܠܐ ܝܗܝܒ ܗܘܐ ܠܟ ܡܢ ܠܥܠ ܡܛܠ ܗܢܐ ܗܘ ܡܢ ܕܐܫܠܡܢܝ ܠܟ ܪܒܐ ܗܝ ܚܛܝܬܗ ܡܢ ܕܝܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus talaði enn til þeirra og vildi láta Jesú lausan. \t ܬܘܒ ܕܝܢ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܟܕ ܨܒܐ ܕܢܫܪܐ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "lastmæla engum, vera ódeilugjarnir, sanngjarnir og sýna hvers konar hógværð við alla menn. \t ܘܥܠ ܐܢܫ ܠܐ ܢܓܕܦܘܢ ܘܠܐ ܢܗܘܘܢ ܡܬܟܬܫܝܢ ܐܠܐ ܢܗܘܘܢ ܡܟܝܟܝܢ ܘܒܟܠܡܕܡ ܢܚܘܘܢ ܒܤܝܡܘܬܗܘܢ ܠܘܬ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég og faðirinn erum eitt.\" \t ܐܢܐ ܘܐܒܝ ܚܕ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem heyrir orð mitt og trúir þeim, sem sendi mig, hefur eilíft líf og kemur ekki til dóms, heldur er hann stiginn yfir frá dauðanum til lífsins. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܫܡܥ ܡܠܬܝ ܘܡܗܝܡܢ ܠܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܐܝܬ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܘܠܕܝܢܐ ܠܐ ܐܬܐ ܐܠܐ ܫܢܝ ܠܗ ܡܢ ܡܘܬܐ ܠܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru og prédikuðu hvarvetna, en Drottinn var í verki með þeim og staðfesti boðun þeirra með táknum, sem henni fylgdu.] \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܢܦܩܘ ܘܐܟܪܙܘ ܒܟܠ ܕܘܟܐ ܘܡܪܢ ܡܥܕܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܘܡܫܪ ܡܠܝܗܘܢ ܒܐܬܘܬܐ ܕܥܒܕܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Má vera að það beri ávöxt síðan. Annars skaltu höggva það upp.'\" \t ܘܐܢ ܥܒܕܬ ܦܐܪܐ ܘܐܠܐ ܠܡܢܚܝ ܬܦܤܩܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og eins faðir þeirra umskornu manna, sem eru ekki aðeins umskornir heldur feta veg þeirrar trúar, er faðir vor Abraham hafði óumskorinn. \t ܘܐܒܐ ܠܓܙܘܪܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܓܙܘܪܬܐ ܐܢܘܢ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܠܡܝܢ ܠܥܩܒܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܕܥܘܪܠܘܬܐ ܕܐܒܘܢ ܐܒܪܗܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann gekk út og grét beisklega. \t ܘܢܦܩ ܠܒܪ ܫܡܥܘܢ ܒܟܐ ܡܪܝܪܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í sama bili komu lærisveinar hans og furðuðu sig á því, að hann var að tala við konu. Þó sagði enginn: \"Hvað viltu?\" eða: \"Hvað ertu að tala við hana?\" \t ܘܟܕ ܡܡܠܠ ܐܬܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܥܡ ܐܢܬܬܐ ܡܡܠܠ ܠܐ ܕܝܢ ܐܢܫ ܐܡܪ ܡܢܐ ܒܥܐ ܐܢܬ ܐܘ ܡܢܐ ܡܡܠܠ ܐܢܬ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en farísear og fræðimenn ömuðust við því og sögðu: \"Þessi maður tekur að sér syndara og samneytir þeim.\" \t ܘܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܪܛܢܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܗܢܐ ܠܚܛܝܐ ܡܩܒܠ ܘܐܟܠ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að eins og allir deyja fyrir samband sitt við Adam, svo munu allir lífgaðir verða fyrir samfélag sitt við Krist. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܒܐܕܡ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܡܝܬܝܢ ܗܟܢܐ ܐܦ ܒܡܫܝܚܐ ܟܠܗܘܢ ܚܐܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Júda gat Peres og Sara við Tamar, Peres gat Esrom, Esrom gat Ram, \t ܝܗܘܕܐ ܐܘܠܕ ܠܦܪܨ ܘܠܙܪܚ ܡܢ ܬܡܪ ܦܪܨ ܐܘܠܕ ܠܚܨܪܘܢ ܚܨܪܘܢ ܐܘܠܕ ܠܐܪܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en fundu ekkert, þótt margir ljúgvottar kæmu. Loks komu tveir \t ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ ܘܐܬܘ ܤܓܝܐܐ ܤܗܕܐ ܕܫܘܩܪܐ ܐܚܪܝܬ ܕܝܢ ܩܪܒܘ ܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá að konan var drukkin af blóði hinna heilögu og af blóði Jesú votta. Og ég undraðist stórlega, er ég leit hana. \t ܘܚܙܝܬ ܐܢܬܬܐ ܕܪܘܝܐ ܡܢ ܕܡܐ ܕܩܕܝܫܐ ܘܡܢ ܕܡܐ ܕܤܗܕܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܐܬܕܡܪܬ ܕܘܡܪܐ ܪܒܐ ܟܕ ܚܙܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nágrannar hennar og ættmenn heyrðu, hversu mikla miskunn Drottinn hafði auðsýnt henni, og samfögnuðu henni. \t ܘܫܡܥܘ ܫܒܒܝܗ ܘܒܢܝ ܛܘܗܡܗ ܕܐܤܓܝ ܐܠܗܐ ܚܢܢܗ ܠܘܬܗ ܘܚܕܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar. \t ܘܡܐ ܕܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܨܠܝܘ ܫܒܘܩܘ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ ܥܠ ܐܢܫ ܕܐܦ ܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܢܫܒܘܩ ܠܟܘܢ ܤܟܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því var og það, er vér komum til Makedóníu, að vér höfðum enga eirð, heldur vorum vér á alla vegu aðþrengdir, barátta hið ytra, ótti hið innra. \t ܐܦ ܡܢ ܕܐܬܝܢ ܓܝܪ ܠܡܩܕܘܢܝܐ ܐܦܠܐ ܚܕ ܢܝܚ ܗܘܐ ܠܦܓܪܢ ܐܠܐ ܒܟܠ ܡܕܡ ܐܬܐܠܨܢ ܡܢ ܠܒܪ ܩܪܒܐ ܘܡܢ ܠܓܘ ܕܚܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og maðurinn, sem illi andinn var í, flaug á þá, keyrði þá alla undir sig og lék þá svo hart, að þeir flýðu naktir og særðir úr húsinu. \t ܘܫܘܪ ܥܠܝܗܘܢ ܓܒܪܐ ܗܘ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܪܘܚܐ ܒܝܫܬܐ ܘܐܬܚܝܠ ܥܠܝܗܘܢ ܘܫܦܠ ܐܢܘܢ ܘܟܕ ܫܠܝܚܝܢ ܘܦܥܝܥܝܢ ܥܪܩܘ ܡܢ ܒܝܬܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég megna eigi að gjöra neitt af sjálfum mér. Ég dæmi samkvæmt því, sem ég heyri, og dómur minn er réttvís, því að ég leita ekki míns vilja, heldur vilja þess, sem sendi mig. \t ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܡܕܡ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܝ ܠܡܥܒܕ ܐܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܫܡܥ ܐܢܐ ܕܐܢ ܐܢܐ ܘܕܝܢܝ ܟܐܝܢ ܗܘ ܠܐ ܓܝܪ ܒܥܐ ܐܢܐ ܨܒܝܢܝ ܐܠܐ ܨܒܝܢܗ ܕܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Enda þótt ég vitni um sjálfan mig, er vitnisburður minn gildur, því ég veit hvaðan ég kom og hvert ég fer. En þér vitið ekki, hvaðan ég kem né hvert ég fer. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܦܢ ܐܢܐ ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܥܠ ܢܦܫܝ ܫܪܝܪܐ ܗܝ ܤܗܕܘܬܝ ܡܛܠ ܕܕܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܐܬܝܬ ܘܠܐܝܟܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܐܬܝܬ ܘܠܐ ܠܐܝܟܐ ܐܙܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hví skiljið þér ekki mál mitt? Af því að þér getið ekki hlustað á orð mitt. \t ܡܛܠ ܡܢܐ ܡܠܬܝ ܠܐ ܡܫܬܘܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܕܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܫܡܥܝܢ ܡܠܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið yður: Verið eftirbreytendur mínir. \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܡܢܟܘܢ ܕܒܝ ܬܬܕܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Nú skilur þú ekki, hvað ég er að gjöra, en seinna muntu skilja það.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܐܢܐ ܐܢܬ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܗܫܐ ܒܬܪܟܢ ܕܝܢ ܬܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann frétti, að Jesús væri kominn frá Júdeu til Galíleu, fór hann til hans og bað hann að koma niður eftir og lækna son sinn. En hann var dauðvona. \t ܗܢܐ ܫܡܥ ܕܐܬܐ ܝܫܘܥ ܡܢ ܝܗܘܕ ܠܓܠܝܠܐ ܘܐܙܠ ܠܘܬܗ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܕܢܚܘܬ ܘܢܐܤܐ ܠܒܪܗ ܩܪܝܒ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܡܡܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta fór hann ofan til Kapernaum ásamt móður sinni, bræðrum og lærisveinum. Þar voru þau nokkra daga. \t ܒܬܪ ܗܕܐ ܢܚܬ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܗܘ ܘܐܡܗ ܘܐܚܘܗܝ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܬܡܢ ܗܘܘ ܩܠܝܠ ܝܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá hann tvo báta við vatnið, en fiskimennirnir voru farnir í land og þvoðu net sín. \t ܚܙܐ ܤܦܝܢܐ ܬܪܬܝܢ ܕܩܝܡܢ ܥܠ ܓܢܒ ܝܡܬܐ ܘܨܝܕܐ ܕܤܠܩܘ ܡܢܗܝܢ ܘܡܫܝܓܝܢ ܡܨܝܕܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú öðlaðist Abraham kraft til að eignast son, og þó var Sara óbyrja og hann kominn yfir aldur. Hann treysti þeim, sem fyrirheitið hafði gefið. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܐܦ ܤܪܐ ܕܥܩܪܬܐ ܗܘܬ ܢܤܒܬ ܚܝܠܐ ܕܬܩܒܠ ܙܪܥܐ ܘܕܠܐ ܒܙܒܢܐ ܕܫܢܝܗ ܝܠܕܬ ܥܠ ܕܐܫܪܬ ܕܡܗܝܡܢ ܗܘ ܗܘ ܕܡܠܟ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðir hans og móðir undruðust það, er sagt var um hann. \t ܝܘܤܦ ܕܝܢ ܘܐܡܗ ܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܡܬܡܠܠܢ ܗܘܝ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur frelsað oss frá valdi myrkursins og flutt oss inn í ríki síns elskaða sonar. \t ܘܦܪܩܢ ܡܢ ܫܘܠܛܢܗ ܕܚܫܘܟܐ ܘܐܝܬܝܢ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܒܪܗ ܚܒܝܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Taktu þitt og farðu leiðar þinnar. Ég vil gjalda þessum síðasta eins og þér. \t ܤܒ ܕܝܠܟ ܘܙܠ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܠܗܢܐ ܐܚܪܝܐ ܐܬܠ ܐܝܟ ܕܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu: ,Þessir síðustu hafa unnið aðeins eina stund, og þú gjörir þá jafna oss, er höfum borið hita og þunga dagsins.' \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܠܝܢ ܐܚܪܝܐ ܚܕܐ ܫܥܐ ܥܒܕܘ ܘܐܫܘܝܬ ܐܢܘܢ ܥܡܢ ܕܫܩܠܢ ܝܘܩܪܗ ܕܝܘܡܐ ܘܚܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Innan skamms sjáið þér mig ekki lengur, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig.\" \t ܩܠܝܠ ܘܠܐ ܬܚܙܘܢܢܝ ܘܬܘܒ ܩܠܝܠ ܘܬܚܙܘܢܢܝ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܠܘܬ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um miðnætti báðust þeir Páll og Sílas fyrir og lofsungu Guði, en bandingjarnir hlustuðu á þá. \t ܘܒܦܠܓܗ ܕܠܠܝܐ ܦܘܠܘܤ ܘܫܝܠܐ ܡܨܠܝܢ ܗܘܘ ܘܡܫܒܚܝܢ ܗܘܘ ܠܐܠܗܐ ܘܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að eitthvað nýstárlegt flytur þú oss til eyrna, og oss fýsir að vita, hvað þetta er.\" \t ܡܠܐ ܓܝܪ ܢܘܟܪܝܬܐ ܙܪܥ ܐܢܬ ܒܡܫܡܥܬܢ ܘܨܒܝܢܢ ܠܡܕܥ ܡܢܐ ܐܢܝܢ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefur ekki hönd mín skapað allt þetta? \t ܠܐ ܗܐ ܐܝܕܐ ܕܝܠܝ ܥܒܕܬ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta skrifum vér til þess að fögnuður vor verði fullkominn. \t ܘܗܠܝܢ ܟܬܒܝܢܢ ܠܟܘܢ ܕܚܕܘܬܢ ܕܒܟܘܢ ܬܗܘܐ ܡܫܡܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annars hefðu þeir hætt að bera þær fram. Dýrkendurnir hefðu þá ekki framar verið sér meðvitandi um synd, ef þeir hefðu í eitt skipti fyrir öll orðið hreinir. \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܓܡܪܝܢ ܗܘܘ ܟܒܪ ܕܝܢ ܐܬܬܢܝܚܘ ܡܢ ܩܘܪܒܢܝܗܘܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܡܟܝܠ ܛܪܝܐ ܗܘܬ ܠܗܘܢ ܬܐܪܬܗܘܢ ܒܚܛܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܚܕܐ ܙܒܢ ܐܬܕܟܝܘ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En honum, sem í oss verkar með krafti sínum og megnar að gjöra langt fram yfir allt það, sem vér biðjum eða skynjum, \t ܠܗܘ ܕܝܢ ܕܡܨܐ ܒܚܝܠܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܟܠ ܠܡܥܒܕ ܠܢ ܘܝܬܝܪ ܡܢ ܡܐ ܕܫܐܠܝܢܢ ܘܪܢܝܢܢ ܐܝܟ ܚܝܠܗ ܕܡܤܬܥܪ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kvöldmáltíð stóð yfir. Djöfullinn hafði þegar blásið því í brjóst Júdasi Símonarsyni Ískaríots að svíkja Jesú. \t ܘܟܕ ܗܘܬ ܚܫܡܝܬܐ ܪܡܐ ܗܘܐ ܠܗ ܠܤܛܢܐ ܒܠܒܗ ܕܝܗܘܕܐ ܒܪ ܫܡܥܘܢ ܤܟܪܝܘܛܐ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. \t ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ ܡܢܐ ܪܘܚܐ ܡܡܠܠ ܠܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Alla þá, sem ég elska, tyfta ég og aga. Ver því heilhuga og gjör iðrun. \t ܐܢܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܪܚܡ ܐܢܐ ܡܟܤ ܐܢܐ ܘܪܕܐ ܐܢܐ ܛܢ ܗܟܝܠ ܘܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Inn í hina innri gengur æðsti presturinn einn, einu sinni á ári, ekki án blóðs. Það ber hann fram vegna sjálfs sín og fyrir syndir lýðsins, sem drýgðar hafa verið af vangá. \t ܠܡܫܟܢܐ ܕܝܢ ܕܠܓܘ ܡܢܗ ܚܕܐ ܗܘ ܒܫܢܬܐ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܥܐܠ ܗܘܐ ܪܒܟܘܡܪܐ ܒܕܡܐ ܗܘ ܕܡܩܪܒ ܗܘܐ ܚܠܦ ܢܦܫܗ ܘܚܠܦ ܤܟܠܘܬܗ ܕܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sköpunin var undirorpin fallvaltleikanum, ekki sjálfviljug, heldur vegna hans, sem varp henni undir hann, \t ܒܪܝܬܐ ܓܝܪ ܐܫܬܥܒܕܬ ܠܤܪܝܩܘܬܐ ܠܐ ܒܨܒܝܢܗ ܐܠܐ ܡܛܠ ܡܢ ܕܫܥܒܕܗ ܥܠ ܤܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með honum fer Onesímus, minn trúi og elskaði bróðir, sem er einn úr yðar hópi. Þeir munu láta yður vita allt, sem hér gjörist. \t ܥܡ ܐܢܤܝܡܘܤ ܐܚܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܚܒܝܒܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܢܟܘܢ ܗܢܘܢ ܢܘܕܥܘܢܟܘܢ ܡܕܡ ܕܠܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki verður honum heldur þjónað með höndum manna, eins og hann þyrfti nokkurs við, þar sem hann sjálfur gefur öllum líf og anda og alla hluti. \t ܘܠܐ ܡܫܬܡܫ ܡܢ ܐܝܕܝ ܒܢܝܢܫܐ ܘܥܠ ܡܕܡ ܠܐ ܤܢܝܩ ܡܛܠ ܕܗܘ ܝܗܒ ܠܟܠܢܫ ܚܝܐ ܘܢܦܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungur sagði við hann: ,Gott, þú góði þjónn, þú varst trúr í mjög litlu og því skaltu ráða fyrir tíu borgum.' \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܝܘ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܕܒܩܠܝܠ ܐܫܬܟܚܬ ܡܗܝܡܢ ܬܗܘܐ ܫܠܝܛ ܥܠ ܥܤܪܐ ܟܪܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús stóð upp og fór með honum og lærisveinar hans. \t ܘܩܡ ܝܫܘܥ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð bar jafnframt vitni með þeim með táknum og undrum og margs konar kraftaverkum og gjöfum heilags anda, sem hann útbýtti að vild sinni. \t ܟܕ ܤܗܕ ܥܠܝܗܘܢ ܐܠܗܐ ܒܐܬܘܬܐ ܘܒܬܕܡܪܬܐ ܘܒܚܝܠܐ ܡܫܚܠܦܐ ܘܒܦܘܠܓܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܐܬܝܗܒܘ ܐܝܟ ܨܒܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á undan öllu þessu munu menn leggja hendur á yður, ofsækja yður, færa yður fyrir samkundur og í fangelsi og draga yður fyrir konunga og landshöfðingja sakir nafns míns. \t ܩܕܡ ܕܝܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܢܪܡܘܢ ܥܠܝܟܘܢ ܐܝܕܝܐ ܘܢܪܕܦܘܢܟܘܢ ܘܢܫܠܡܘܢܟܘܢ ܠܟܢܘܫܬܐ ܘܠܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܢܩܪܒܘܢܟܘܢ ܩܕܡ ܡܠܟܐ ܘܗܓܡܘܢܐ ܡܛܠ ܫܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bauð honum að segja þetta engum. \"En far þú,\" sagði hann, \"sýn þig prestinum, og fórna fyrir hreinsun þína, eins og Móse bauð, þeim til vitnisburðar.\" \t ܘܦܩܕܗ ܕܠܐܢܫ ܠܐ ܬܐܡܪ ܐܠܐ ܙܠ ܚܘܐ ܢܦܫܟ ܠܟܗܢܐ ܘܩܪܒ ܚܠܦ ܬܕܟܝܬܟ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕ ܡܘܫܐ ܠܤܗܕܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fer hann og tekur með sér sjö aðra anda sér verri, og þeir fara inn og setjast þar að, og verður svo hlutur þess manns verri eftir en áður. Eins mun fara fyrir þessari vondu kynslóð.\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܙܠܐ ܕܒܪܐ ܥܡܗ ܫܒܥ ܪܘܚܐ ܐܚܪܢܝܢ ܕܡܢܗ ܒܝܫܢ ܘܥܐܠܢ ܘܥܡܪܢ ܒܗ ܘܗܘܝܐ ܚܪܬܗ ܕܓܒܪܐ ܗܘ ܒܝܫܐ ܡܢ ܩܕܡܝܬܗ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܠܗ ܠܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hann lifir ekki framar í mannlegum fýsnum, heldur lifir hann tímann, sem eftir er, að vilja Guðs. \t ܕܠܐ ܡܟܝܠ ܠܪܓܝܓܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܢܚܐ ܟܡܐ ܙܒܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܦܓܪܐ ܐܠܐ ܠܨܒܝܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við lærisveinana: \"Þeir dagar munu koma, að þér þráið að sjá einn dag Mannssonarins og munuð eigi sjá. \t ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܢܐܬܘܢ ܝܘܡܬܐ ܕܬܬܪܓܪܓܘܢ ܠܡܚܙܐ ܚܕ ܡܢ ܝܘܡܬܐ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܘܠܐ ܬܚܙܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú hvet ég yður að vera vonglaðir, því enginn yðar mun lífi týna, en skipið mun farast. \t ܘܗܫܐ ܡܠܟ ܐܢܐ ܕܬܗܘܘܢ ܕܠܐ ܥܩܐ ܢܦܫܐ ܓܝܪ ܡܢܟܘܢ ܚܕܐ ܠܐ ܐܒܕܐ ܐܠܐ ܐܢ ܐܠܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verðið eigi margir kennarar, bræður mínir. Þér vitið, að vér munum fá þyngri dóm. \t ܠܐ ܤܓܝܐܐ ܡܠܦܢܐ ܢܗܘܘܢ ܒܟܘܢ ܐܚܝ ܐܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܕܕܝܢܐ ܝܬܝܪܐ ܚܝܒܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og gjörum ekki eins og Móse, sem setti skýlu fyrir andlit sér, til þess að Ísraelsmenn skyldu ekki horfa á endalok ljóma þess, sem var að hverfa. \t ܘܠܐ ܐܝܟ ܡܘܫܐ ܕܪܡܐ ܗܘܐ ܬܚܦܝܬܐ ܥܠ ܐܦܘܗܝ ܕܠܐ ܢܚܘܪܘܢ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܒܫܘܠܡܗ ܕܗܘ ܕܡܬܒܛܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það segi ég yður, vinir mínir: Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða og fá að því búnu ekki meira að gjört. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܠܪܚܡܝ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܛܠܝܢ ܦܓܪܐ ܘܡܢ ܒܬܪܟܢ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܡܕܡ ܝܬܝܪ ܠܡܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt laukst upp munnur hans og tunga, og hann fór að tala og lofaði Guð. \t ܘܡܚܕܐ ܐܬܦܬܚ ܦܘܡܗ ܘܠܫܢܗ ܘܡܠܠ ܘܒܪܟ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og öldungarnir báru á hann sakir, en hann svaraði engu. \t ܘܟܕ ܐܟܠܝܢ ܗܘܘ ܩܪܨܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܡܕܡ ܦܬܓܡܐ ܗܘ ܠܐ ܦܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Þú skalt elska náunga þinn og hata óvin þinn.' \t ܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܐܡܪ ܕܪܚܡ ܠܩܪܝܒܟ ܘܤܢܝ ܠܒܥܠܕܒܒܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vissi að sönnu, að þú heyrir mig ávallt, en ég sagði þetta vegna mannfjöldans, sem stendur hér umhverfis, til þess að þeir trúi, að þú hafir sent mig.\" \t ܘܐܢܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܒܟܠܙܒܢ ܫܡܥ ܐܢܬ ܠܝ ܐܠܐ ܡܛܠ ܟܢܫܐ ܗܢܐ ܕܩܐܡ ܐܡܪ ܐܢܐ ܗܠܝܢ ܕܢܗܝܡܢܘܢ ܕܐܢܬ ܫܕܪܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna skulu þeir, sem líða eftir vilja Guðs, fela sálir sínar á hendur hinum trúa skapara og halda áfram að gjöra hið góða. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܚܫܝܢ ܐܝܟ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܢܓܥܠܘܢ ܠܗ ܢܦܫܬܗܘܢ ܒܥܒܕܐ ܫܦܝܪܐ ܐܝܟ ܕܠܒܪܘܝܐ ܡܗܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvernig hann er nú orðinn sjáandi, vitum við ekki, né heldur vitum við, hver opnaði augu hans. Spyrjið hann sjálfan. Hann hefur aldur til. Hann getur svarað fyrir sig.\" \t ܐܝܟܢܐ ܕܝܢ ܗܫܐ ܚܙܐ ܐܘ ܡܢܘ ܦܬܚ ܠܗ ܥܝܢܘܗܝ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܐܦ ܗܘ ܥܠ ܠܗ ܠܫܢܘܗܝ ܠܗ ܫܐܠܘ ܗܘ ܚܠܦ ܢܦܫܗ ܢܡܠܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir við þá: \"Sál mín er hrygg allt til dauða. Bíðið hér og vakið.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܪܝܐ ܗܝ ܠܗ ܠܢܦܫܝ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ ܩܘܘ ܗܪܟܐ ܘܐܬܬܥܝܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er ekki svo sem Guðs orð hafi brugðist. Því að ekki eru allir þeir Ísraelsmenn, sem af Ísrael eru komnir. \t ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܡܦܠ ܢܦܠܬ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܟܠܗܘܢ ܕܡܢ ܐܝܤܪܝܠ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verður hungur og landskjálftar á ýmsum stöðum. \t ܢܩܘܡ ܓܝܪ ܥܡܐ ܥܠ ܥܡܐ ܘܡܠܟܘܬܐ ܥܠ ܡܠܟܘܬܐ ܘܢܗܘܘܢ ܟܦܢܐ ܘܡܘܬܢܐ ܘܙܘܥܐ ܒܕܘܟܐ ܕܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir báðu hann: \"Send oss í svínin, lát oss fara í þau!\" \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܗܢܘܢ ܫܐܕܐ ܘܐܡܪܝܢ ܫܕܪܝܢ ܥܠ ܗܢܘܢ ܚܙܝܪܐ ܕܒܗܘܢ ܢܥܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lítið á hendur mínar og fætur, að það er ég sjálfur. Þreifið á mér, og gætið að. Ekki hefur andi hold og bein eins og þér sjáið að ég hef.\" \t ܚܙܘ ܐܝܕܝ ܘܪܓܠܝ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܓܘܫܘܢܢܝ ܘܕܥܘ ܕܠܪܘܚܐ ܒܤܪܐ ܘܓܪܡܐ ܠܝܬ ܠܗ ܐܝܟ ܕܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og andinn sagði mér að fara með þeim hiklaust. Þessir sex bræður urðu mér einnig samferða, og vér gengum inn í hús mannsins. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܪܘܚܐ ܕܙܠ ܥܡܗܘܢ ܕܠܐ ܦܘܠܓܐ ܘܐܬܘ ܥܡܝ ܐܦ ܗܠܝܢ ܫܬܐ ܐܚܝܢ ܘܥܠܢ ܠܒܝܬܗ ܕܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég veit, að ekki býr neitt gott í mér, það er, í holdi mínu. Að vilja veitist mér auðvelt, en ekki að framkvæma hið góða. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܗܘ ܓܝܪ ܕܠܐ ܥܡܪܐ ܒܝ ܗܢܘ ܕܝܢ ܒܒܤܪܝ ܛܒܬܐ ܕܐܨܒܐ ܓܝܪ ܒܛܒܬܐ ܦܫܝܩ ܠܝ ܕܐܤܥܪܝܗ ܕܝܢ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir borgarmenn fóru út til móts við Jesú, og þegar þeir sáu hann, báðu þeir hann að fara burt úr héruðum þeirra. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܪܥܝܢ ܗܘܘ ܥܪܩܘ ܘܐܙܠܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܚܘܝܘ ܟܠܡܕܡ ܕܗܘܐ ܘܕܗܢܘܢ ܕܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Gefið einnig mér þetta vald, að hver sá, er ég legg hendur yfir, fái heilagan anda.\" \t ܟܕ ܐܡܪ ܗܒܘ ܐܦ ܠܝ ܫܘܠܛܢܐ ܗܢܐ ܕܐܝܢܐ ܕܐܤܝܡ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܐ ܢܗܘܐ ܡܩܒܠ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eins og Móse hóf upp höggorminn í eyðimörkinni, þannig á Mannssonurinn að verða upp hafinn, \t ܘܐܝܟܢܐ ܕܐܪܝܡ ܡܘܫܐ ܚܘܝܐ ܒܡܕܒܪܐ ܗܟܢܐ ܥܬܝܕ ܠܡܬܬܪܡܘ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móse sagði: ,Heiðra föður þinn og móður þína.' og ,Hver sem formælir föður eða móður, skal dauða deyja.' \t ܡܘܫܐ ܓܝܪ ܐܡܪ ܕܝܩܪ ܠܐܒܘܟ ܘܠܐܡܟ ܘܡܢ ܕܡܨܚܐ ܠܐܒܐ ܘܠܐܡܐ ܡܘܬܐ ܢܡܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta fór Páll frá Aþenu og kom til Korintu. \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܦܘܠܘܤ ܡܢ ܐܬܢܘܤ ܐܬܐ ܠܗ ܠܩܘܪܢܬܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Þessi maður fór réttlættur heim til sín, en hinn ekki, því að hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܢܚܬ ܗܢܐ ܡܙܕܩ ܠܒܝܬܗ ܝܬܝܪ ܡܢ ܗܘ ܦܪܝܫܐ ܟܠ ܐܢܫ ܓܝܪ ܕܢܪܝܡ ܢܦܫܗ ܢܬܡܟܟ ܘܟܠ ܕܢܡܟ ܢܦܫܗ ܢܬܬܪܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir við þá: \"Kaleik minn munuð þið drekka. En mitt er ekki að veita, hver situr mér til hægri handar eða vinstri. Það veitist þeim, sem það er fyrirbúið af föður mínum.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܤܝ ܬܫܬܘܢ ܘܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܐܢܐ ܥܡܕ ܐܢܐ ܬܥܡܕܘܢ ܕܬܬܒܘܢ ܕܝܢ ܡܢ ܝܡܝܢܝ ܘܡܢ ܤܡܠܝ ܠܐ ܗܘܬ ܕܝܠܝ ܕܐܬܠ ܐܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܬܛܝܒܬ ܡܢ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir við hann í þriðja sinn: \"Símon Jóhannesson, elskar þú mig?\" Pétur hryggðist við, að hann skyldi spyrja hann þriðja sinni: \"Elskar þú mig?\" Hann svaraði: \"Drottinn, þú veist allt. Þú veist, að ég elska þig.\" Jesús segir við hann: \"Gæt þú sauða minna. \t ܐܡܪ ܠܗ ܕܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܫܡܥܘܢ ܒܪ ܝܘܢܐ ܪܚܡ ܐܢܬ ܠܝ ܘܟܪܝܬ ܠܗ ܠܟܐܦܐ ܕܐܡܪ ܠܗ ܕܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܕܪܚܡ ܐܢܬ ܠܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܟܠ ܡܕܡ ܐܢܬ ܚܟܡ ܐܢܬ ܐܢܬ ܝܕܥ ܐܢܬ ܕܪܚܡ ܐܢܐ ܠܟ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܪܥܝ ܠܝ ܢܩܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann varð þess vís, að hann var úr umdæmi Heródesar, sendi hann hann til Heródesar, er þá var og í Jerúsalem á þeim dögum. \t ܘܟܕ ܝܕܥ ܕܡܢ ܬܚܝܬ ܫܘܠܛܢܐ ܗܘ ܕܗܪܘܕܤ ܫܕܪܗ ܠܘܬܗ ܕܗܪܘܕܤ ܡܛܠ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܗܘܐ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öldungur á að vera óaðfinnanlegur, einkvæntur, á að eiga trúuð börn, sem eigi eru sökuð um gjálífi eða óhlýðni. \t ܐܝܢܐ ܕܕܠܐ ܪܫܝܢ ܗܘ ܘܗܘܐ ܒܥܠܐ ܕܚܕܐ ܐܢܬܬܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܒܢܝܐ ܡܗܝܡܢܐ ܕܠܐ ܡܨܚܝܢ ܘܠܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܕܠܐ ܫܘܥܒܕ ܒܐܤܘܛܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berið kveðju öllum leiðtogum yðar og öllum heilögum. Mennirnir frá Ítalíu senda yður kveðju. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܟܠܗܘܢ ܡܕܒܪܢܝܟܘܢ ܘܕܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܟܠܗܘܢ ܕܡܢ ܐܝܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sá hann, og hann sagði við mig: ,Flýt þér og far sem skjótast burt úr Jerúsalem, því að þeir munu ekki veita viðtöku vitnisburði þínum um mig.' \t ܘܚܙܝܬܗ ܒܚܙܘܐ ܟܕ ܐܡܪ ܠܝ ܐܤܬܪܗܒ ܘܦܘܩ ܠܟ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܡܛܠ ܕܠܐ ܡܩܒܠܝܢ ܤܗܕܘܬܟ ܕܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo er og um yður: Ef þér mælið ekki með tungu yðar fram skilmerkileg orð, hvernig verður það þá skilið, sem talað er? Því að þér talið þá út í bláinn. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܬܐܡܪܘܢ ܡܠܬܐ ܒܠܫܢܐ ܘܠܐ ܬܗܘܐ ܡܦܫܩܐ ܐܝܟܢܐ ܡܬܝܕܥ ܡܕܡ ܕܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܗܘ ܕܥܡ ܐܐܪ ܡܡܠܠܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hann kom út, gat hann ekki talað við þá, og skildu þeir, að hann hafði séð sýn í musterinu. Hann gaf þeim bendingar og var mállaus áfram. \t ܟܕ ܢܦܩ ܕܝܢ ܙܟܪܝܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܕܢܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܘܐܤܬܟܠܘ ܕܚܙܘܐ ܚܙܐ ܒܗܝܟܠܐ ܘܗܘ ܡܪܡܙ ܪܡܙ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܘܩܘܝ ܟܕ ܚܪܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Nú lætur þú, Drottinn, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefur heitið mér, \t ܡܟܝܠ ܫܪܐ ܐܢܬ ܠܗ ܠܥܒܕܟ ܡܪܝ ܐܝܟ ܡܠܬܟ ܒܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá, sem í hásætinu sat, sagði: \"Sjá, ég gjöri alla hluti nýja,\" og hann segir: \"Rita þú, því að þetta eru orðin trúu og sönnu.\" \t ܘܐܙܠܬ ܘܐܡܪ ܠܝ ܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܗܐ ܚܕܬܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܟܠ ܘܐܡܪ ܠܝ ܟܬܘܒ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܡܗܝܡܢܬܐ ܘܫܪܝܪܬܐ ܐܝܬܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lærisveinarnir sáu hann ganga á vatninu, varð þeim bilt við. Þeir sögðu: \"Þetta er vofa,\" og æptu af hræðslu. \t ܘܚܙܐܘܗܝ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܡܗܠܟ ܥܠ ܡܝܐ ܘܐܬܬܙܝܥܘ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܚܙܘܐ ܗܘ ܕܓܠܐ ܘܡܢ ܕܚܠܬܗܘܢ ܩܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú hef ég fengið allt og hef meira en nóg síðan ég af hendi Epafrodítusar tók við sendingunni frá yður, þægilegum ilm, þekkri fórn, Guði velþóknanlegri. \t ܟܠܡܕܡ ܩܒܠܬ ܘܝܬܝܪ ܠܝ ܘܡܠܐ ܐܢܐ ܘܢܤܒܬ ܟܠ ܕܫܕܪܬܘܢ ܠܝ ܒܝܕ ܐܦܦܪܘܕܝܛܤ ܪܝܚܐ ܒܤܝܡܐ ܘܕܒܚܐ ܡܩܒܠܐ ܕܫܦܪ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom til vitnisburðar, til að vitna um ljósið, svo að allir skyldu trúa fyrir hann. \t ܗܢܐ ܐܬܐ ܠܤܗܕܘܬܐ ܕܢܤܗܕ ܥܠ ܢܘܗܪܐ ܕܟܠܢܫ ܢܗܝܡܢ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "kom með höfuð hans á fati og færði stúlkunni, en stúlkan móður sinni. \t ܘܐܝܬܝ ܒܦܝܢܟܐ ܘܝܗܒ ܠܛܠܝܬܐ ܘܗܝ ܛܠܝܬܐ ܝܗܒܬ ܠܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins til þess dags, er ég drekk hann nýjan í Guðs ríki.\" \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܬܘܒ ܠܐ ܐܫܬܐ ܡܢ ܝܠܕܐ ܕܓܦܬܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܗܘ ܕܒܗ ܐܫܬܝܘܗܝ ܚܕܬܐܝܬ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um kvöldið komu lærisveinarnir að máli við hann og sögðu: \"Hér er engin mannabyggð og dagur liðinn. Lát nú fólkið fara, að þeir geti náð til þorpanna og keypt sér vistir.\" \t ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܪܡܫܐ ܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܗܘ ܘܥܕܢܐ ܥܒܪ ܠܗ ܫܪܝ ܟܢܫܐ ܕܐܢܫܐ ܕܢܐܙܠܘܢ ܠܩܘܪܝܐ ܘܢܙܒܢܘܢ ܠܗܘܢ ܤܝܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann hristi kvikindið af sér í eldinn og sakaði ekki. \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܘܠܘܤ ܐܢܝܦ ܐܝܕܗ ܘܫܕܗ ܠܐܟܕܢܐ ܒܢܘܪܐ ܘܡܕܡ ܕܤܢܐ ܠܐ ܗܘܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir: \"Takið steininn frá!\" Marta, systir hins dána, segir við hann: \"Herra, það er komin nálykt af honum, það er komið á fjórða dag.\" \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܫܩܘܠܘ ܟܐܦܐ ܗܕܐ ܐܡܪܐ ܠܗ ܡܪܬܐ ܚܬܗ ܕܗܘ ܡܝܬܐ ܡܪܝ ܡܢ ܟܕܘ ܤܪܝ ܠܗ ܐܪܒܥܐ ܠܗ ܓܝܪ ܝܘܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Jesú, báðu hann ákaft og sögðu: \"Verður er hann þess, að þú veitir honum þetta, \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܐܬܘ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܒܛܝܠܐܝܬ ܘܐܡܪܝܢ ܫܘܐ ܗܘ ܕܬܥܒܕ ܠܗ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst þér trúið ekki því, sem hann skrifaði, hvernig getið þér þá trúað orðum mínum?\" \t ܘܐܢ ܠܟܬܒܘܗܝ ܕܗܘ ܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟܢܐ ܠܡܠܝ ܕܝܠܝ ܬܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvenær sáum vér þig gestkominn og hýstum þig, nakinn og klæddum þig? \t ܘܐܡܬܝ ܚܙܝܢܟ ܕܐܟܤܢܝܐ ܐܢܬ ܘܟܢܫܢܟ ܐܘ ܕܥܪܛܠܝ ܐܢܬ ܘܟܤܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í öllu sýndi ég yður, að með því að vinna þannig ber oss að annast óstyrka og minnast orða Drottins Jesú, að hann sjálfur sagði: ,Sælla er að gefa en þiggja.'\" \t ܘܟܠܡܕܡ ܚܘܝܬܟܘܢ ܕܗܟܢܐ ܘܠܐ ܠܡܠܐܐ ܘܠܡܐܨܦ ܕܐܝܠܝܢ ܕܟܪܝܗܝܢ ܘܠܡܥܗܕܘ ܡܠܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܛܠ ܕܗܘ ܐܡܪ ܕܛܘܒܘܗܝ ܠܐܝܢܐ ܕܝܗܒ ܝܬܝܪ ܡܢ ܐܝܢܐ ܕܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Læra meira um GNOME \t ܐܺܝܠܰܦ݂ ܣܰܓ݁ܺܝ ܥܰܠ ܠܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "nema það að þér haldið því, sem þér hafið, þangað til ég kem. \t ܗܘ ܗܟܝܠ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ ܐܚܘܕܘ ܥܕܡܐ ܕܐܬܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir hristu dustið af fótum sér móti þeim og fóru til Íkóníum. \t ܘܟܕ ܢܦܩܘ ܢܦܨܘ ܥܠܝܗܘܢ ܚܠܐ ܕܪܓܠܝܗܘܢ ܘܐܬܘ ܠܗܘܢ ܠܐܝܩܢܘܢ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þegar kemur að rödd sjöunda engilsins og hann fer að básúna, mun fram koma leyndardómur Guðs, eins og hann hafði boðað þjónum sínum, spámönnunum. \t ܐܠܐ ܒܝܘܡܬܐ ܕܡܠܐܟܐ ܕܫܒܥܐ ܡܐ ܕܥܬܝܕ ܠܡܙܥܩ ܘܐܫܬܠܡ ܐܪܙܗ ܕܐܠܗܐ ܗܘ ܕܤܒܪ ܠܥܒܕܘܗܝ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt þeir fyndu enga dauðasök hjá honum, báðu þeir Pílatus að láta lífláta hann. \t ܘܟܕ ܠܐ ܐܫܟܚܘ ܥܠܬܐ ܕܡܘܬܐ ܡܕܡ ܫܐܠܘ ܡܢ ܦܝܠܛܘܤ ܕܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er svo komið, að mér verður fórnfært, og tíminn er kominn, að ég taki mig upp. \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܡܟܝܠ ܡܬܢܩܐ ܐܢܐ ܘܙܒܢܐ ܕܐܫܬܪܐ ܡܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það hefur þannig verið metnaður minn að láta fagnaðarerindið óboðað þar sem Kristur hafði áður nefndur verið, til þess að ég byggði ekki ofan á grundvelli annars, \t ܟܕ ܡܬܚܦܛ ܐܢܐ ܐܤܒܪ ܠܐ ܟܪ ܕܐܬܩܪܝ ܫܡܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܠܐ ܐܒܢܐ ܥܠ ܫܬܐܤܬܐ ܢܘܟܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem tilheyra Kristi Jesú, hafa krossfest holdið með ástríðum þess og girndum. \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܕܡܫܝܚܐ ܐܢܘܢ ܒܤܪܗܘܢ ܙܩܦܘ ܥܡ ܟܠܗܘܢ ܟܐܒܘܗܝ ܘܪܓܝܓܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefnið yðar ekki sjálfir, þér elskaðir, heldur lofið hinni refsandi reiði Guðs að komast að, því að ritað er: \"Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, segir Drottinn.\" \t ܘܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܬܒܥܝܢ ܢܦܫܟܘܢ ܚܒܝܒܝ ܐܠܐ ܗܒܘ ܐܬܪܐ ܠܪܘܓܙܐ ܟܬܝܒ ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܢ ܠܐ ܬܥܒܕ ܕܝܢܐ ܠܢܦܫܟ ܐܢܐ ܐܥܒܕ ܕܝܢܟ ܐܡܪ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér reynir á speki. Sá sem skilning hefur reikni tölu dýrsins, því að tala manns er það, og tala hans er sex hundruð sextíu og sex. \t ܗܪܟܐ ܐܝܬܝܗ ܚܟܡܬܐ ܘܕܐܝܬ ܒܗ ܗܘܢܐ ܢܚܫܒܝܘܗܝ ܠܡܢܝܢܐ ܕܚܝܘܬܐ ܡܢܝܢܐ ܗܘ ܓܝܪ ܕܒܪܢܫܐ ܫܬܡܐܐ ܘܫܬܝܢ ܘܫܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "bað hann ákaft og sagði: \"Dóttir mín litla er að dauða komin. Kom og legg hendur yfir hana, að hún læknist og lifi.\" \t ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܤܓܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܒܪܬܝ ܒܝܫܐܝܬ ܥܒܝܕܐ ܬܐ ܤܝܡ ܐܝܕܟ ܥܠܝܗ ܘܬܬܚܠܡ ܘܬܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð, miskunn og friður frá Guði föður og frá Jesú Kristi, syni föðurins, mun vera með oss í sannleika og kærleika. \t ܬܗܘܐ ܥܡܢ ܛܝܒܘܬܐ ܘܪܚܡܐ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܒܐ ܒܫܪܪܐ ܘܒܚܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En maður nokkur átti leið þar hjá og var að koma utan úr sveit. Hann neyða þeir til að bera kross Jesú. Það var Símon frá Kýrene, faðir þeirra Alexanders og Rúfusar. \t ܘܫܚܪܘ ܚܕ ܕܥܒܪ ܗܘܐ ܫܡܥܘܢ ܩܘܪܝܢܝܐ ܕܐܬܐ ܗܘܐ ܡܢ ܩܪܝܬܐ ܐܒܘܗܝ ܕܐܠܟܤܢܕܪܘܤ ܘܕܪܘܦܘܤ ܕܢܫܩܘܠ ܙܩܝܦܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru komnir til Salamis, boðuðu þeir orð Guðs í samkunduhúsum Gyðinga. Höfðu þeir og Jóhannes til aðstoðar. \t ܘܟܕ ܥܠܘ ܠܤܠܡܢܐ ܡܕܝܢܬܐ ܡܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܡܠܬܗ ܕܡܪܢ ܒܟܢܘܫܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܝܘܚܢܢ ܡܫܡܫ ܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Áminn þræla, að þeir séu undirgefnir húsbændum sínum og í öllu geðþekkir, ekki svörulir, \t ܥܒܕܐ ܠܡܪܝܗܘܢ ܢܫܬܥܒܕܘܢ ܒܟܠܡܕܡ ܘܢܫܬܦܪܘܢ ܘܠܐ ܗܘܘ ܡܥܨܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið umfram allt skjöld trúarinnar, sem þér getið slökkt með öll hin eldlegu skeyti hins vonda. \t ܘܥܡ ܗܠܝܢ ܤܒܘ ܠܟܘܢ ܤܟܪܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܕܒܗ ܬܬܡܨܘܢ ܚܝܠܐ ܠܡܕܥܟܘ ܟܠܗܘܢ ܓܐܪܘܗܝ ܝܩܕܐ ܕܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einnig kom fjöldi fólks frá borgunum umhverfis Jerúsalem og flutti með sér sjúka menn og þjáða af óhreinum höndum. Þeir læknuðust allir. \t ܐܬܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܤܓܝܐܐ ܠܘܬܗܘܢ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܕܚܕܪܝ ܐܘܪܫܠܡ ܟܕ ܡܝܬܝܢ ܗܘܘ ܟܪܝܗܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܗܘܝܢ ܗܘܝ ܠܗܘܢ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܘܡܬܚܠܡܝܢ ܗܘܘ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Sannlega segi ég yður: Þegar allt er orðið endurfætt og Mannssonurinn situr í dýrðarhásæti sínu, munuð þér, sem fylgið mér, einnig sitja í tólf hásætum og dæma tólf ættkvíslir Ísraels. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢܬܘܢ ܕܐܬܝܬܘܢ ܒܬܪܝ ܒܥܠܡܐ ܚܕܬܐ ܡܐ ܕܝܬܒ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܥܠ ܬܪܢܘܤ ܕܫܘܒܚܗ ܬܬܒܘܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܬܪܥܤܪ ܟܘܪܤܘܢ ܘܬܕܘܢܘܢ ܬܪܥܤܪ ܫܒܛܐ ܕܐܝܤܪܐܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mennirnir fóru til hans og sögðu: \"Jóhannes skírari sendi okkur til þín og spyr: ,Ert þú sá sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?'\" \t ܘܐܬܘ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܫܕܪܢ ܠܘܬܟ ܘܐܡܪ ܐܢܬ ܗܘ ܗܘ ܕܐܬܐ ܐܘ ܠܐܚܪܝܢ ܗܘ ܡܤܟܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Svo er skrifað, að Kristur eigi að líða og rísa upp frá dauðum á þriðja degi, \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܗܟܢܐ ܟܬܝܒ ܘܗܟܢܐ ܙܕܩ ܗܘܐ ܕܢܚܫ ܡܫܝܚܐ ܘܕܢܩܘܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði: \t ܝܘܚܢܢ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܥܒܕܘܗܝ ܕܡܫܝܚܐ ܫܕܪ ܒܝܕ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Ananías heyrði þetta, féll hann niður og gaf upp öndina, og miklum ótta sló á alla þá, sem heyrðu. \t ܘܟܕ ܫܡܥ ܚܢܢܝܐ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܢܦܠ ܘܡܝܬ ܘܗܘܬ ܕܚܠܬܐ ܪܒܬܐ ܒܟܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܕܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu róið hér um bil tuttugu og fimm eða þrjátíu skeiðrúm, sáu þeir Jesú gangandi á vatninu og nálgast bátinn. Þeir urðu hræddir, \t ܘܕܒܪܘ ܐܝܟ ܐܤܛܕܘܬܐ ܥܤܪܝܢ ܘܚܡܫܐ ܐܘ ܬܠܬܝܢ ܘܚܙܘ ܠܝܫܘܥ ܟܕ ܡܗܠܟ ܥܠ ܝܡܬܐ ܘܟܕ ܩܪܒ ܠܘܬ ܤܦܝܢܬܗܘܢ ܕܚܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir hneyksluðust á honum. En Jesús sagði við þá: \"Hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu og með heimamönnum.\" \t ܘܠܐ ܥܒܕ ܬܡܢ ܚܝܠܐ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠ ܠܐ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En margir þeirra, er heyrt höfðu orðið, tóku trú, og tala karlmanna varð um fimm þúsundir. \t ܘܤܓܝܐܐ ܕܫܡܥܘ ܗܘܘ ܡܠܬܐ ܗܝܡܢܘ ܗܘܘ ܘܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܒܡܢܝܢܐ ܐܝܟ ܚܡܫܐ ܐܠܦܝܢ ܓܒܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Kenans, sonar Arpaksads, sonar Sems, sonar Nóa, sonar Lameks, \t ܒܪ ܩܝܢܢ ܒܪ ܐܪܦܟܫܪ ܒܪ ܫܝܡ ܒܪ ܢܘܚ ܒܪ ܠܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "aldraðar konur sem mæður, ungar konur sem systur í öllum hreinleika. \t ܘܠܩܫܝܫܬܐ ܐܝܟ ܐܡܗܬܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܛܠܝܢ ܐܝܟ ܕܠܐܚܘܬܟ ܒܟܠܗ ܕܟܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir létu leiða postulana fram og spurðu þá: \"Með hvaða krafti eða í hvers nafni gjörðuð þið þetta?\" \t ܘܟܕ ܐܩܝܡܘ ܐܢܘܢ ܒܡܨܥܬܐ ܡܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܕܒܐܝܢܐ ܚܝܠ ܐܘ ܒܐܝܢܐ ܫܡ ܥܒܕܬܘܢ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þakkið jafnan Guði, föðurnum, fyrir alla hluti í nafni Drottins vors Jesú Krists. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܘܕܝܢ ܒܟܠܙܒܢ ܥܠ ܐܦܝ ܟܠܢܫ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܐܠܗܐ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er samhljóðan Krists við Belíar? Hver hlutdeild er trúuðum með vantrúuðum? \t ܐܘ ܐܝܕܐ ܫܠܡܘܬܐ ܐܝܬ ܠܡܫܝܚܐ ܥܡ ܤܛܢܐ ܐܘ ܐܝܕܐ ܡܢܬܐ ܐܝܬ ܠܕܡܗܝܡܢ ܥܡ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til þess kallaði hann yður fyrir fagnaðarboðskap vorn, að þér skylduð öðlast dýrð Drottins vors Jesú Krists. \t ܠܗܠܝܢ ܗܘ ܓܝܪ ܩܪܟܘܢ ܒܡܤܒܪܢܘܬܐ ܕܝܠܢ ܕܬܗܘܘܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܐܬܚܝܠܘ ܒܡܪܢ ܘܒܬܘܩܦܐ ܕܚܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ekki mun týnast eitt hár á höfði yðar. \t ܘܡܢܬܐ ܡܢ ܪܫܟܘܢ ܠܐ ܬܐܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar tóku aftur upp steina til að grýta hann. \t ܘܫܩܠܘ ܬܘܒ ܝܗܘܕܝܐ ܟܐܦܐ ܠܡܪܓܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús tók þá til máls og sagði við lögvitringana og faríseana: \"Er leyfilegt að lækna á hvíldardegi eða ekki?\" \t ܘܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܤܦܪܐ ܘܠܦܪܝܫܐ ܕܐܢ ܫܠܝܛ ܒܫܒܬܐ ܠܡܐܤܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða erum við Barnabas þeir einu, sem eru ekki undanþegnir því að vinna? \t ܐܘ ܐܢܐ ܒܠܚܘܕ ܘܒܪܢܒܐ ܠܝܬ ܠܢ ܫܘܠܛܢܐ ܕܠܐ ܢܦܠܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni. \t ܘܐܢܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܗܘܢ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܘܠܐ ܢܐܒܕܘܢ ܠܥܠܡ ܘܠܐ ܐܢܫ ܢܚܛܘܦ ܐܢܘܢ ܡܢ ܐܝܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Allir menn bera fyrst fram góða vínið og síðan hið lakara, er menn gjörast ölvaðir. Þú hefur geymt góða vínið þar til nú.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܟܠ ܐܢܫ ܠܘܩܕܡ ܚܡܪܐ ܛܒܐ ܡܝܬܐ ܘܡܐ ܕܪܘܝܘ ܗܝܕܝܢ ܐܝܢܐ ܕܒܨܝܪ ܐܢܬ ܕܝܢ ܢܛܪܬܝܗܝ ܠܚܡܪܐ ܛܒܐ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér dæmdum um sjálfa oss, yrðum vér ekki dæmdir. \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܢܦܫܢ ܕܝܢܝܢ ܗܘܝܢ ܠܐ ܡܬܕܝܢܝܢ ܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús kallaði þá til sín og mælti við þá í líkingum: \"Hvernig getur Satan rekið Satan út? \t ܘܩܪܐ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ ܘܒܡܬܠܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܤܛܢܐ ܠܤܛܢܐ ܠܡܦܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem tekur við spámanni, vegna þess að hann er spámaður, mun fá spámanns laun, og sá sem tekur við réttlátum manni, vegna þess að hann er réttlátur, mun fá laun réttláts manns. \t ܘܟܠ ܕܡܫܩܐ ܠܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܐ ܟܤܐ ܕܩܪܝܪܐ ܒܠܚܘܕ ܒܫܡܐ ܕܬܠܡܝܕܐ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܢܘܒܕ ܐܓܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sem þeir nú voru saman komnir, sagði Pílatus við þá: \"Hvorn viljið þér, að ég gefi yður lausan, Barabbas eða Jesú, sem kallast Kristur?\" \t ܘܟܕ ܟܢܝܫܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܠܡܢ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܫܪܐ ܠܟܘܢ ܠܒܪ ܐܒܐ ܐܘ ܠܝܫܘܥ ܕܡܬܩܪܐ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í munni þeirra var enga lygi að finna, þeir eru lýtalausir. \t ܕܒܦܘܡܗܘܢ ܠܐ ܐܫܬܟܚܬ ܕܓܠܘܬܐ ܕܠܐ ܡܘܡ ܓܝܪ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu farísearnir: \"Létuð þér þá einnig leiðast afvega? \t ܐܡܪܝܢ ܠܗܘܢ ܦܪܝܫܐ ܠܡܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܛܥܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti við þá: \"Þér hafið fært mér þennan mann og sagt hann leiða fólkið afvega. Nú hef ég yfirheyrt manninn í yðar viðurvist, en enga þá sök fundið hjá honum, er þér ákærið hann um. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܩܪܒܬܘܢ ܠܝ ܓܒܪܐ ܗܢܐ ܐܝܟ ܡܗܦܟ ܥܡܟܘܢ ܘܗܐ ܐܢܐ ܥܩܒܬܗ ܠܥܢܝܟܘܢ ܘܥܠܬܐ ܡܕܡ ܠܐ ܐܫܟܚܬ ܒܓܒܪܐ ܗܢܐ ܡܢ ܟܠ ܕܡܪܫܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Yfir höfði hans festu þeir sakargift hans svo skráða: ÞESSI ER JESÚS, KONUNGUR GYÐINGA. \t ܘܤܡܘ ܠܥܠ ܡܢ ܪܫܗ ܥܠܬܐ ܕܡܘܬܗ ܒܟܬܒܐ ܗܢܘ ܝܫܘܥ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég leita ekki míns heiðurs. Sá er til, sem leitar hans og dæmir. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܠܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܫܘܒܚܝ ܐܝܬ ܗܘ ܕܒܥܐ ܘܕܐܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að fyrirheitið, sem Guð gaf feðrum vorum, hefur hann efnt við oss börn þeirra með því að reisa Jesú upp. Svo er ritað í öðrum sálminum: Þú ert sonur minn, í dag hef ég fætt þig. \t ܗܐ ܫܡܠܝܗ ܐܠܗܐ ܠܢ ܠܒܢܝܗܘܢ ܕܐܩܝܡ ܠܝܫܘܥ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܒܡܙܡܘܪܐ ܕܬܪܝܢ ܕܒܪܝ ܐܢܬ ܐܢܐ ܝܘܡܢܐ ܝܠܕܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumir eru vanhæfir til hjúskapar frá móðurlífi, sumir eru vanhæfir gjörðir af manna völdum, sumir hafa sjálfir gjört sig vanhæfa vegna himnaríkis. Sá höndli, sem höndlað fær.\" \t ܐܝܬ ܓܝܪ ܡܗܝܡܢܐ ܕܡܢ ܟܪܤܐ ܕܐܡܗܘܢ ܐܬܝܠܕܘ ܗܟܢܐ ܘܐܝܬ ܡܗܝܡܢܐ ܕܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܗܘܘ ܡܗܝܡܢܐ ܘܐܝܬ ܡܗܝܡܢܐ ܕܗܢܘܢ ܥܒܕܘ ܢܦܫܗܘܢ ܡܗܝܡܢܐ ܡܛܠ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܡܢ ܕܡܫܟܚ ܕܢܤܦܩ ܢܤܦܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver spyr ykkur: ,Hvers vegna gjörið þið þetta?' Þá svarið: ,Herrann þarf hans við, hann sendir hann jafnskjótt aftur hingað.'\" \t ܘܐܢ ܐܢܫ ܢܐܡܪ ܠܟܘܢ ܡܢܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܕܐ ܐܡܪܘ ܠܗ ܕܠܡܪܢ ܡܬܒܥܐ ܘܡܚܕܐ ܡܫܕܪ ܠܗ ܠܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í grennd við stað þennan átti búgarð æðsti maður á eynni, Públíus að nafni. Hann tók við oss og hélt oss í góðu yfirlæti þrjá daga. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܩܘܪܝܐ ܒܗ ܒܗܘ ܐܬܪܐ ܠܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܦܘܦܠܝܘܤ ܕܗܘ ܗܘܐ ܪܫܗ ܕܓܙܪܬܐ ܘܩܒܠܢ ܒܒܝܬܗ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܚܕܝܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og að upplýsa alla um það, hvernig Guð hefur ráðstafað þessum leyndardómi. Hann hefur frá eilífð verið hulinn í Guði, sem allt hefur skapað. \t ܘܐܢܗܪ ܠܟܠܢܫ ܐܝܕܐ ܗܝ ܡܕܒܪܢܘܬܐ ܕܐܪܙܐ ܗܘ ܕܟܤܐ ܗܘܐ ܡܢ ܥܠܡܐ ܒܐܠܗܐ ܕܟܠ ܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar hans komu, tóku líkið og greftruðu, fóru síðan og sögðu Jesú. \t ܘܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܫܩܠܘ ܫܠܕܗ ܩܒܪܘ ܘܐܬܘ ܚܘܝܘ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fátækur maður, hlaðinn kaunum, lá fyrir dyrum hans og hét sá Lasarus. \t ܘܡܤܟܢܐ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܫܡܗ ܠܥܙܪ ܘܪܡܐ ܗܘܐ ܠܘܬ ܬܪܥܗ ܕܗܘ ܥܬܝܪܐ ܟܕ ܡܡܚܝ ܒܫܘܚܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og mun þá ekki sá, sem er óumskorinn og heldur lögmálið, dæma þig, sem þrátt fyrir bókstaf og umskurn brýtur lögmálið? \t ܘܬܕܘܢ ܥܘܪܠܘܬܐ ܕܡܢ ܟܝܢܗ ܓܡܪܐ ܢܡܘܤܐ ܠܟ ܕܒܟܬܒܐ ܘܒܓܙܘܪܬܐ ܥܒܪ ܐܢܬ ܥܠ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að víst er um það, að ekki tekur hann að sér englana, en hann tekur að sér afsprengi Abrahams. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܥܠ ܡܠܐܟܐ ܡܫܠܛ ܗܘܐ ܡܘܬܐ ܐܠܐ ܥܠ ܙܪܥܗ ܕܐܒܪܗܡ ܡܫܠܛ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir farísear í mannfjöldanum sögðu við hann: \"Meistari, hasta þú á lærisveina þína.\" \t ܐܢܫܐ ܕܝܢ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܡܢ ܒܝܢܝ ܟܢܫܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܪܒܝ ܟܐܝ ܒܬܠܡܝܕܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna hef ég ekki heldur talið sjálfan mig verðan þess að koma til þín. En mæl þú eitt orð, og mun sveinn minn heill verða. \t ܡܛܠ ܗܘ ܐܢܐ ܠܐ ܫܘܝܬ ܕܠܘܬܟ ܐܬܐ ܐܠܐ ܐܡܪ ܒܡܠܬܐ ܘܢܬܐܤܐ ܛܠܝܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögmálið var gefið fyrir Móse, en náðin og sannleikurinn kom fyrir Jesú Krist. \t ܡܛܠ ܕܢܡܘܤܐ ܒܝܕ ܡܘܫܐ ܐܬܝܗܒ ܫܪܪܐ ܕܝܢ ܘܛܝܒܘܬܐ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér segjum: ,Frá mönnum,' megum vér óttast lýðinn, því að allir telja Jóhannes spámann.\" \t ܘܕܢܐܡܪ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܕܚܠܝܢ ܐܢܚܢܢ ܡܢ ܟܢܫܐ ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܐܝܟ ܢܒܝܐ ܐܚܝܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eruð þér svo óskynsamir? Þér sem byrjuðuð í anda, ætlið þér nú að enda í holdi? \t ܗܟܢܐ ܤܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܫܪܝܬܘܢ ܒܪܘܚܐ ܘܗܫܐ ܒܒܤܪ ܡܫܠܡܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem því hefur vit á gott að gjöra, en gjörir það ekki, hann drýgir synd. \t ܘܐܝܢܐ ܕܝܕܥ ܛܒܬܐ ܘܠܐ ܥܒܕ ܠܗ ܚܛܗܐ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér, yngri menn, verið öldungunum undirgefnir og skrýðist allir lítillætinu hver gagnvart öðrum, því að \"Guð stendur gegn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð\". \t ܘܐܢܬܘܢ ܥܠܝܡܐ ܐܫܬܥܒܕܘ ܠܩܫܝܫܝܟܘܢ ܘܐܬܥܛܦܘ ܚܝܨܐܝܬ ܡܟܝܟܘܬ ܪܥܝܢܐ ܠܘܬ ܚܕܕܐ ܡܛܠ ܕܐܠܗܐ ܤܩܘܒܠܐ ܗܘ ܕܐܝܠܝܢ ܕܡܬܬܪܝܡܝܢ ܘܠܡܟܝܟܐ ܝܗܒ ܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en múgur manns fylgdi eftir og æpti: \"Burt með hann!\" \t ܐܬܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܒܬܪܗ ܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܘܩܥܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܫܩܘܠܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þökk sé Guði fyrir sína óumræðilegu gjöf! \t ܛܝܒܘ ܕܝܢ ܠܐܠܗܐ ܥܠ ܡܘܗܒܬܗ ܕܠܐ ܡܬܡܠܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins varð um næsta og þriðja og þá alla sjö. \t ܗܟܘܬ ܐܦ ܗܘ ܕܬܪܝܢ ܘܐܦ ܗܘ ܕܬܠܬܐ ܘܥܕܡܐ ܠܫܒܥܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fimm þeirra voru fávísar, en fimm hyggnar. \t ܚܡܫ ܕܝܢ ܡܢܗܝܢ ܚܟܝܡܢ ܗܘܝ ܘܚܡܫ ܤܟܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þú því telur mig félaga þinn, þá tak þú á móti honum, eins og væri það ég sjálfur. \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܐܝܬܝܟ ܠܝ ܫܘܬܦܐ ܩܒܠܝܗܝ ܐܝܟ ܕܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En mér er líf mitt einskis virði, fái ég aðeins að fullna skeið mitt og þá þjónustu, sem Drottinn Jesús fól mér: Að bera vitni fagnaðarerindinu um Guðs náð. \t ܐܠܐ ܠܝ ܠܐ ܚܫܝܒܐ ܢܦܫܝ ܡܕܡ ܐܝܟ ܕܐܫܠܡ ܪܗܛܝ ܘܬܫܡܫܬܐ ܕܩܒܠܬ ܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܕܐܤܗܕ ܥܠ ܤܒܪܬܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa.\"] Og þeir fóru í annað þorp. \t ܒܪܗ ܓܝܪ ܕܐܢܫܐ ܠܐ ܐܬܐ ܠܡܘܒܕܘ ܢܦܫܬܐ ܐܠܐ ܠܡܚܝܘ ܘܐܙܠܘ ܠܗܘܢ ܠܩܪܝܬܐ ܐܚܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll og Barnabas svöruðu þá einarðlega: \"Svo hlaut að vera, að orð Guðs væri fyrst flutt yður. Þar sem þér nú vísið því á bug og metið sjálfa yður ekki verða eilífs lífs, þá snúum vér oss nú til heiðingjanna. \t ܐܡܪ ܕܝܢ ܦܘܠܘܤ ܘܒܪܢܒܐ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܠܟܘܢ ܗܘ ܘܠܐ ܗܘܐ ܩܕܡܝܬ ܕܬܬܐܡܪ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܕܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܡܢܟܘܢ ܘܦܤܩܬܘܢ ܥܠ ܢܦܫܟܘܢ ܕܠܐ ܫܘܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܗܐ ܡܬܦܢܝܢܢ ܠܢ ܠܘܬ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og einhver yðar segði við þau: \"Farið í friði, vermið yður og mettið!\" en þér gefið þeim ekki það, sem líkaminn þarfnast, hvað stoðar það? \t ܘܢܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܙܠܘ ܒܫܠܡܐ ܫܚܢܘ ܘܤܒܥܘ ܘܠܐ ܬܬܠܘܢ ܠܗܘܢ ܤܢܝܩܘܬܗ ܕܦܓܪܐ ܡܢܐ ܗܢܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þér getið allir, hver á eftir öðrum, talað af spámannlegri andagift, til þess að allir hljóti fræðslu og uppörvun. \t ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܟܠܟܘܢ ܕܚܕ ܚܕ ܬܬܢܒܘܢ ܕܟܠܢܫ ܢܐܠܦ ܘܟܠܢܫ ܢܬܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus svaraði þeim: \"Viljið þér, að ég gefi yður lausan konung Gyðinga?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܫܪܐ ܠܟܘܢ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eftir að ég er upp risinn, mun ég fara á undan yður til Galíleu.\" \t ܡܢ ܒܬܪ ܕܩܐܡ ܐܢܐ ܕܝܢ ܩܕܡ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܠܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrirlítið ekki spádómsorð. \t ܢܒܝܘܬܐ ܠܐ ܬܤܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar eð allt þetta ferst þannig, hversu ber yður þá ekki að ganga fram í heilagri breytni og guðrækni, \t ܟܕ ܗܟܝܠ ܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ ܡܫܬܪܝܢ ܕܐܝܟ ܐܝܠܝܢ ܙܕܩ ܠܟܘܢ ܕܬܗܘܘܢ ܒܗܘܦܟܝܟܘܢ ܩܕܝܫܐ ܘܒܕܚܠܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir æptu allir: \"Burt með hann, gef oss Barabbas lausan!\" \t ܩܥܘ ܕܝܢ ܟܠܗ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܫܩܘܠܝܗܝ ܠܗܢܐ ܘܫܪܝ ܠܢ ܠܒܪ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En æðstu prestarnir æstu múginn til að heimta, að hann gæfi þeim heldur Barabbas lausan. \t ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܚܦܛܘ ܠܟܢܫܐ ܕܠܒܪ ܐܒܐ ܢܫܪܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og kona, sem á vantrúaðan mann og hann lætur sér vel líka að búa saman við hana, skilji ekki við manninn. \t ܘܐܢܬܬܐ ܐܝܕܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܒܥܠܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܘܗܘ ܨܒܐ ܕܢܥܡܪ ܥܡܗ ܠܐ ܬܫܒܘܩ ܒܥܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem upp sker, tekur þegar laun og safnar ávexti til eilífs lífs, svo að sá gleðjist, er sáir, og með honum hinn, sem upp sker. \t ܘܐܝܢܐ ܕܚܨܕ ܐܓܪܐ ܢܤܒ ܘܟܢܫ ܦܐܪܐ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܘܙܪܘܥܐ ܘܚܨܘܕܐ ܐܟܚܕܐ ܢܚܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Dreifingaraðili \t ܡܦ݂ܰܪܢܣܳܢܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bað Jesú ákaft að senda þá ekki brott úr héraðinu. \t ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܤܓܝ ܕܠܐ ܢܫܕܪܝܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܐܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að þeim, sem Guð elska, samverkar allt til góðs, þeim sem kallaðir eru samkvæmt ákvörðun Guðs. \t ܝܕܥܝܢܢ ܕܝܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܡܚܒܝܢ ܠܐܠܗܐ ܒܟܠ ܡܕܡ ܡܥܕܪ ܠܗܘܢ ܠܛܒܬܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܩܕܡ ܤܡ ܕܢܗܘܘܢ ܩܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem af Guði er fæddur drýgir ekki synd, því að það, sem Guð hefur í hann sáð, varir í honum. Hann getur ekki syndgað, af því að hann er fæddur af Guði. \t ܟܠ ܕܐܬܝܠܕ ܡܢ ܐܠܗܐ ܚܛܝܬܐ ܠܐ ܥܒܕ ܡܛܠ ܕܙܪܥܗ ܒܗ ܐܝܬܘܗܝ ܘܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܚܛܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܐܬܝܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom yfir um, í byggð Gadarena, komu á móti honum frá gröfunum tveir menn haldnir illum öndum, svo skæðir, að enginn mátti þann veg fara. \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܠܥܒܪܐ ܠܐܬܪܐ ܕܓܕܪܝܐ ܐܪܥܘܗܝ ܬܪܝܢ ܕܝܘܢܐ ܕܢܦܩܝܢ ܡܢ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܒܝܫܐ ܕܛܒ ܐܝܟ ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܫܟܚ ܢܥܒܪ ܒܗܝ ܐܘܪܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er og ritað: \"Hinn fyrsti maður, Adam, varð að lifandi sál,\" hinn síðari Adam að lífgandi anda. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܟܬܝܒ ܗܘܐ ܐܕܡ ܒܪܢܫܐ ܩܕܡܝܐ ܠܢܦܫ ܚܝܐ ܘܐܕܡ ܐܚܪܝܐ ܠܪܘܚܐ ܡܚܝܢܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús fann ungan asna og settist á bak honum, eins og skrifað er: \t ܐܫܟܚ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܚܡܪܐ ܘܝܬܒ ܥܠܘܗܝ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei heiminum vegna ginninga hans. Hjá ginningum verður eigi komist, en vei þeim manni, sem veldur. \t ܘܝ ܠܥܠܡܐ ܡܢ ܡܟܫܘܠܐ ܐܢܢܩܐ ܓܝܪ ܕܢܐܬܘܢ ܡܟܫܘܠܐ ܘܝ ܕܝܢ ܠܓܒܪܐ ܕܒܐܝܕܗ ܢܐܬܘܢ ܡܟܫܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér feður, reitið ekki börn yðar til reiði, heldur alið þau upp með aga og umvöndun Drottins. \t ܐܒܗܐ ܠܐ ܬܪܓܙܘܢ ܒܢܝܟܘܢ ܐܠܐ ܪܒܘ ܐܢܘܢ ܒܡܪܕܘܬܐ ܘܒܝܘܠܦܢܐ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt féll hún niður við fætur hans og gaf upp öndina. Ungu mennirnir komu inn, fundu hana dauða, báru út og jörðuðu hjá manni hennar. \t ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܢܦܠܬ ܩܕܡ ܪܓܠܝܗܘܢ ܘܡܝܬܬ ܘܥܠܘ ܥܠܝܡܐ ܗܢܘܢ ܘܐܫܟܚܘܗ ܟܕ ܡܝܬܐ ܘܩܦܤܘ ܐܘܒܠܘ ܩܒܪܘܗ ܥܠ ܓܢܒ ܒܥܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páli þótti eigi rétt að taka með þann mann, er skilið hafði við þá í Pamfýlíu og ekki gengið að verki með þeim. \t ܦܘܠܘܤ ܕܝܢ ܠܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܕܒܪܗ ܥܡܗܘܢ ܡܛܠ ܕܫܒܩ ܗܘܐ ܐܢܘܢ ܟܕ ܗܢܘܢ ܒܦܡܦܘܠܝܐ ܘܠܐ ܐܙܠ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Samþjónn hans féll þá til fóta honum og bað hann: ,Haf biðlund við mig, og ég mun borga þér.' \t ܘܢܦܠ ܗܘ ܟܢܬܗ ܥܠ ܪܓܠܘܗܝ ܒܥܐ ܡܢܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܓܪ ܥܠܝ ܪܘܚܐ ܘܦܪܥ ܐܢܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá hafði ég enga eirð í mér, af því að ég hitti ekki Títus, bróður minn, svo að ég kvaddi þá og fór til Makedóníu. \t ܠܐ ܗܘܐ ܠܝ ܢܝܚܐ ܒܪܘܚܝ ܕܠܐ ܐܫܟܚܬ ܠܛܛܘܤ ܐܚܝ ܐܠܐ ܫܪܝܬ ܐܢܘܢ ܘܢܦܩܬ ܠܝ ܠܡܩܕܘܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu hann: \"Meistari, vér vitum, að þú talar og kennir rétt og gjörir þér engan mannamun, heldur kennir Guðs veg í sannleika. \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܬܪܝܨܐܝܬ ܡܡܠܠ ܐܢܬ ܘܡܠܦ ܘܠܐ ܢܤܒ ܐܢܬ ܒܐܦܐ ܐܠܐ ܒܩܘܫܬܐ ܐܘܪܚܐ ܕܐܠܗܐ ܡܠܦ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu honum: \"Vér erum niðjar Abrahams og höfum aldrei verið nokkurs manns þrælar. Hvernig getur þú þá sagt: ,Þér munuð verða frjálsir'?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܙܪܥܗ ܚܢܢ ܕܐܒܪܗܡ ܘܡܢ ܡܬܘܡ ܥܒܕܘܬܐ ܠܐܢܫ ܠܐ ܦܠܝܚܐ ܠܢ ܐܝܟܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ ܕܬܗܘܘܢ ܒܢܝ ܚܐܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða lítilsvirðir þú ríkdóm gæsku hans og umburðarlyndis og langlyndis? Veist þú ekki, að gæska Guðs vill leiða þig til iðrunar? \t ܐܘ ܥܠ ܥܘܬܪܐ ܕܒܤܝܡܘܬܗ ܘܥܠ ܡܓܪܬ ܪܘܚܗ ܘܥܠ ܐܬܪܐ ܕܝܗܒ ܠܟ ܡܡܪܚ ܐܢܬ ܘܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܕܒܤܝܡܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܬܝܒܘܬܐ ܗܘ ܡܝܬܝܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir voru stöðugt í helgidóminum og lofuðu Guð. \t ܘܒܟܠܙܒܢ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܒܗܝܟܠܐ ܟܕ ܡܫܒܚܝܢ ܘܡܒܪܟܝܢ ܠܐܠܗܐ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús gaf því gætur, hvernig þeir, sem boðnir voru, völdu sér hefðarsætin, tók dæmi og sagði við þá: \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܡܬܠܐ ܠܘܬ ܗܢܘܢ ܕܡܙܡܢܝܢ ܬܡܢ ܥܠ ܕܚܙܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܡܓܒܝܢ ܕܘܟܝܬܐ ܕܪܝܫ ܤܡܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið yður. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܒܤܝܡܝܢ ܚܕ ܠܘܬ ܚܕ ܘܡܪܚܡܢܝܢ ܘܗܘܝܬܘܢ ܫܒܩܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܐܝܟܢܐ ܕܐܠܗܐ ܒܡܫܝܚܐ ܫܒܩ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi, að Kristur sé orðinn þjónn hinna umskornu til að sýna orðheldni Guðs, til þess að staðfesta fyrirheitin, sem feðrunum voru gefin, \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܫܡܫ ܓܙܘܪܬܐ ܚܠܦ ܫܪܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟܢܐ ܕܢܫܪ ܡܘܠܟܢܐ ܕܐܒܗܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeim var fengin, hverjum og einum, hvít skikkja. Og þeim var sagt, að þeir skyldu enn hvílast litla hríð, þangað til samþjónar þeirra og bræður þeirra, sem áttu að deyðast eins og sjálfir þeir, einnig fylltu töluna. \t ܘܐܬܝܗܒܬ ܠܟܠܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܐܤܛܠܐ ܚܘܪܬܐ ܘܐܬܐܡܪ ܕܢܬܬܢܝܚܘܢ ܥܕ ܥܕܢ ܙܒܢ ܙܥܘܪ ܥܕܡܐ ܕܡܫܬܡܠܝܢ ܐܦ ܟܢܘܬܗܘܢ ܘܐܚܝܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܬܝܕܝܢ ܠܡܬܩܛܠܘ ܐܝܟ ܕܐܦ ܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús kom, varð hann þess vís, að Lasarus hafði verið fjóra daga í gröfinni. \t ܘܐܬܐ ܝܫܘܥ ܠܒܝܬ ܥܢܝܐ ܘܐܫܟܚ ܕܐܪܒܥܐ ܠܗ ܝܘܡܝܢ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er fús til að verja því, sem ég á, já, leggja sjálfan mig í sölurnar fyrir yður. Ef ég elska yður heitar, verð ég þá elskaður minna? \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܚܕܝܐܝܬ ܘܢܦܩܬܐ ܐܦܩ ܘܐܦ ܩܢܘܡܝ ܐܬܠ ܥܠ ܐܦܝ ܢܦܫܬܟܘܢ ܐܦܢ ܟܕ ܝܬܝܪܐܝܬ ܡܚܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܢܬܘܢ ܒܨܝܪܐܝܬ ܡܚܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, það dæmir hugsanir og hugrenningar hjartans. \t ܚܝܐ ܗܝ ܓܝܪ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܟܠ ܤܥܪܐ ܘܚܪܝܦܐ ܛܒ ܡܢ ܤܦܤܪܐ ܕܬܪܝܢ ܦܘܡܝܗ ܘܥܐܠܐ ܥܕܡܐ ܠܦܘܪܫܢܐ ܕܢܦܫܐ ܘܕܪܘܚܐ ܘܕܫܪܝܬܐ ܘܕܡܘܚܐ ܘܕܓܪܡܐ ܘܕܝܢܐ ܡܚܫܒܬܐ ܘܬܪܥܝܬܐ ܕܠܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nokkrir þeirra sögðu: \"Gat ekki sá maður, sem opnaði augu hins blinda, einnig varnað því, að þessi maður dæi?\" \t ܐܢܫܝܢ ܕܝܢ ܡܢܗܘܢ ܐܡܪܘ ܠܐ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܗܢܐ ܕܦܬܚ ܥܝܢܘܗܝ ܕܗܘ ܤܡܝܐ ܢܥܒܕ ܕܐܦ ܗܢܐ ܠܐ ܢܡܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þakka Guði fyrir Jesú Krist, Drottin vorn. Svo þjóna ég þá sjálfur lögmáli Guðs með huga mínum, en lögmáli syndarinnar með holdinu. \t ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܐ ܒܝܕ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܫܐ ܗܟܝܠ ܐܢܐ ܒܪܥܝܢܝ ܥܒܕܐ ܐܢܐ ܕܢܡܘܤܐ ܕܐܠܗܐ ܒܒܤܪܝ ܕܝܢ ܐܝܬܝ ܥܒܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܕܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir báru þó ljúgvitni gegn honum, en framburði þeirra bar ekki saman. \t ܟܕ ܤܓܝܐܐ ܓܝܪ ܡܤܗܕܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܠܐ ܫܘܝܢ ܗܘܝ ܤܗܕܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú á ég ekki lengur neitt ógjört á þessum slóðum, og mig hefur auk þess í mörg ár langað til að koma til yðar, \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܡܛܠ ܕܕܘܟܐ ܠܝܬ ܠܝ ܒܗܠܝܢ ܐܬܪܘܬܐ ܘܤܘܐ ܗܘܝܬ ܡܢ ܩܕܡ ܫܢܝܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar Jesús hafði verið skírður, sté hann jafnskjótt upp úr vatninu. Og þá opnuðust himnarnir, og hann sá anda Guðs stíga niður eins og dúfu og koma yfir sig. \t ܘܗܐ ܩܠܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܗܢܘ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܕܒܗ ܐܨܛܒܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við, er hann nálgaðist Jeríkó, að blindur maður sat þar við veginn og betlaði. \t ܘܟܕ ܩܪܝܒ ܠܐܝܪܝܚܘ ܤܡܝܐ ܚܕ ܝܬܒ ܗܘܐ ܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܘܚܕܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll postuli - ekki sendur af mönnum né að tilhlutun manns, heldur að tilhlutun Jesú Krists og Guðs föður, sem uppvakti hann frá dauðum - \t ܦܘܠܘܤ ܫܠܝܚܐ ܠܐ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܘܠܐ ܒܝܕ ܒܪܢܫܐ ܐܠܐ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ ܗܘ ܕܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Snú því huga þínum frá þessari illsku þinni og bið Drottin, að þér mætti fyrirgefast hugsun hjarta þíns, \t ܒܪܡ ܬܘܒ ܡܢ ܒܝܫܘܬܟ ܗܕܐ ܘܒܥܝ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܠܡܐ ܢܫܬܒܩ ܠܟ ܢܟܠܐ ܕܠܒܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og spurðu þá: \"Er þetta sonur ykkar, sem þið segið að hafi fæðst blindur? Hvernig er hann þá orðinn sjáandi?\" \t ܘܫܐܠܘ ܐܢܘܢ ܐܢ ܗܢܘ ܒܪܟܘܢ ܗܘ ܕܐܢܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܟܕ ܤܡܐ ܐܬܝܠܕ ܐܝܟܢܐ ܗܫܐ ܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver kemur til yðar og er ekki með þessa kenningu, þá takið hann ekki á heimili yðar og biðjið hann ekki vera velkominn. \t ܐܢ ܐܢܫ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܗܢܐ ܝܘܠܦܢܐ ܠܐ ܡܝܬܐ ܠܐ ܬܩܒܠܘܢܝܗܝ ܒܒܝܬܐ ܘܚܕܝ ܠܟ ܠܐ ܬܐܡܪܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim dögum verður sú þrenging, sem engin hefur þvílík verið frá upphafi sköpunar, er Guð skapaði, allt til þessa, og mun aldrei verða. \t ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܐܘܠܨܢܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܐܟܘܬܗ ܡܢ ܪܝܫ ܒܪܝܬܐ ܕܒܪܐ ܐܠܗܐ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܘܠܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. \t ܘܨܦܬܟܘܢ ܟܠܗ ܫܕܘ ܥܠ ܐܠܗܐ ܕܠܗ ܒܛܝܠ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð veit, að ég lýg því ekki, sem ég skrifa yður. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܕܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܗܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܕܠܐ ܡܟܕܒ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sömuleiðis vil ég, að konur skrýði sig sæmandi búningi, með blygð og hóglæti, ekki með fléttum og gulli eða perlum og skartklæðum, \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܢܫܐ ܒܐܤܟܡܐ ܢܟܦܐ ܕܠܒܘܫܐ ܒܬܚܡܨܬܐ ܘܒܢܟܦܘܬܐ ܢܗܘܐ ܬܨܒܝܬܗܝܢ ܠܐ ܒܓܕܘܠܐ ܘܒܕܗܒܐ ܐܘ ܒܡܪܓܢܝܬܐ ܐܘ ܒܢܚܬܐ ܫܦܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég á úr tvennu vöndu að ráða: Mig langar til að fara héðan og vera með Kristi, því að það væri miklu betra. \t ܐܠܨܢ ܠܝ ܓܝܪ ܬܪܬܝܗܝܢ ܠܡܦܛܪ ܪܓܝܓ ܐܢܐ ܕܥܡ ܡܫܝܚܐ ܐܗܘܐ ܘܗܕܐ ܛܒ ܦܩܚܐ ܗܘܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܗܘܘ ܡܛܝܒܝܢ ܕܒܫܥܬܐ ܕܠܐ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܐܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Veiið hið annað er liðið hjá. Sjá, veiið hið þriðja kemur brátt. \t ܗܐ ܬܪܝܢ ܘܝ ܐܙܠܘ ܘܗܐ ܘܝ ܕܬܠܬܐ ܐܬܐ ܡܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus og Bartólómeus, Tómas og Matteus tollheimtumaður, Jakob Alfeusson og Taddeus, \t ܘܦܝܠܝܦܘܤ ܘܒܪ ܬܘܠܡܝ ܘܬܐܘܡܐ ܘܡܬܝ ܡܟܤܐ ܘܝܥܩܘܒ ܒܪ ܚܠܦܝ ܘܠܒܝ ܕܐܬܟܢܝ ܬܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvar sem þér fáið inni, þar sé aðsetur yðar og þaðan skuluð þér leggja upp að nýju. \t ܘܠܐܝܢܐ ܒܝܬܐ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܬܡܢ ܗܘܘ ܘܡܢ ܬܡܢ ܦܘܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. \t ܐܢ ܕܝܢ ܡܘܕܝܢܢ ܒܚܛܗܝܢ ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܘܙܕܝܩ ܕܢܫܒܘܩ ܠܢ ܚܛܗܝܢ ܘܢܕܟܝܢ ܡܢ ܟܠܗ ܥܘܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Annað \t ܐ̱ܚܪܺܝܢܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þangað sem hann vígði oss veginn, nýjan veg og lifandi inn í gegnum fortjaldið, það er að segja líkama sinn. \t ܘܐܘܪܚܐ ܕܚܝܐ ܕܚܕܬ ܠܢ ܗܫܐ ܒܐܦܝ ܬܪܥܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܤܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leitið sæmdar í því að lifa kyrrlátu lífi og stunda hver sitt starf og vinna með höndum yðar, eins og vér höfum boðið yður. \t ܘܬܬܚܦܛܘܢ ܕܬܗܘܘܢ ܫܠܝܢ ܘܥܢܝܢ ܒܤܘܥܪܢܝܟܘܢ ܘܗܘܝܬܘܢ ܦܠܚܝܢ ܒܐܝܕܝܟܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En yðar vegna er það nauðsynlegra, að ég haldi áfram að lifa hér á jörðu. \t ܐܠܐ ܐܦ ܕܐܩܘܐ ܒܦܓܪܝ ܐܠܨܐ ܠܝ ܨܒܘܬܐ ܡܛܠܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "skulu konur þegja á safnaðarsamkomunum, því að ekki er þeim leyft að tala, heldur skulu þær vera undirgefnar, eins og líka lögmálið segir. \t ܢܫܝܟܘܢ ܒܥܕܬܐ ܢܗܘܝܢ ܫܬܝܩܢ ܠܐ ܓܝܪ ܡܦܤ ܠܗܝܢ ܕܢܡܠܠܢ ܐܠܐ ܕܢܫܬܥܒܕܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܢܡܘܤܐ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fór hann þá og settist upp hjá manni einum í því landi. Sá sendi hann út á lendur sínar að gæta svína. \t ܘܐܙܠ ܢܩܦ ܠܗ ܠܚܕ ܡܢ ܒܢܝ ܡܕܝܢܬܐ ܕܐܬܪܐ ܗܘ ܘܗܘ ܫܕܪܗ ܠܩܪܝܬܐ ܠܡܪܥܐ ܚܙܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér heyrum, að nokkrir meðal yðar lifi óreglulega, vinni ekkert, heldur gefi sig alla að því, sem þeim kemur eigi við. \t ܫܡܥܝܢܢ ܓܝܪ ܕܐܝܬ ܒܟܘܢ ܐܢܫܐ ܕܒܝܫ ܒܝܫ ܡܗܠܟܝܢ ܘܡܕܡ ܠܐ ܦܠܚܝܢ ܐܠܐ ܐܢ ܤܪܝܩܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn af höfðingjum þessarar aldar þekkti hana, því að ef þeir hefðu þekkt hana, hefðu þeir ekki krossfest Drottin dýrðarinnar. \t ܗܝ ܕܚܕ ܡܢ ܫܠܝܛܢܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܠܐ ܝܕܥܗ ܐܠܘ ܓܝܪ ܝܕܥܘܗ ܠܘ ܠܡܪܗ ܕܬܫܒܘܚܬܐ ܙܩܦܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær eru alltaf að reyna að læra, en geta aldrei komist til þekkingar á sannleikanum. \t ܕܒܟܠܙܒܢ ܝܠܦܢ ܘܡܡܬܘܡ ܠܝܕܥܬܐ ܕܫܪܪܐ ܠܡܐܬܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og aftur laut hann niður og skrifaði á jörðina. \t ܘܬܘܒ ܟܕ ܐܬܓܗܢ ܟܬܒ ܗܘܐ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég veit, að þess mun skammt að bíða, að tjaldbúð minni verði svipt. Það hefur Drottinn vor Jesús Kristur birt mér. \t ܟܕ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܥܘܢܕܢܐ ܕܦܓܪܝ ܒܥܓܠ ܗܘܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܘܕܥܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að selta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða undir fótum. \t ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܡܠܚܗ ܕܐܪܥܐ ܐܢܗܘ ܕܝܢ ܕܡܠܚܐ ܬܦܟܗ ܒܡܢܐ ܬܬܡܠܚ ܠܡܕܡ ܠܐ ܐܙܠܐ ܐܠܐ ܕܬܫܬܕܐ ܠܒܪ ܘܬܬܕܝܫ ܡܢ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef ég gjöri það, sem ég vil ekki, þá er það ekki lengur ég sjálfur, sem framkvæmi það, heldur syndin, sem í mér býr. \t ܘܐܢ ܡܕܡ ܕܠܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܐܠܐ ܚܛܝܬܐ ܕܥܡܪܐ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að þeir segja sjálfir, á hvern hátt vér komum til yðar og hvernig þér sneruð yður til Guðs frá skurðgoðunum, til þess að þjóna lifandi og sönnum Guði, \t ܗܢܘܢ ܓܝܪ ܡܫܬܥܝܢ ܐܝܢܐ ܡܥܠܢܐ ܗܘܐ ܠܢ ܠܘܬܟܘܢ ܘܐܝܟܢܐ ܐܬܦܢܝܬܘܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܡܢ ܕܚܠܬ ܦܬܟܪܐ ܕܬܦܠܚܘܢ ܠܐܠܗܐ ܚܝܐ ܘܫܪܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er ég nú að reyna að sannfæra menn eða Guð? Er ég að leitast við að þóknast mönnum? Ef ég væri enn að þóknast mönnum, þá væri ég ekki þjónn Krists. \t ܗܫܐ ܓܝܪ ܠܒܢܝܢܫܐ ܗܘ ܡܦܝܤ ܐܢܐ ܐܘ ܠܐܠܗܐ ܐܘ ܠܒܢܝܢܫܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܐܫܦܪ ܐܠܘ ܓܝܪ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܠܒܢܝܢܫܐ ܫܦܪ ܗܘܝܬ ܥܒܕܐ ܕܡܫܝܚܐ ܠܐ ܗܘܐ ܗܘܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Jesús hafði sagt við hann: \"Þú óhreini andi, far út af manninum.\" \t ܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܦܘܩ ܡܢ ܒܪܢܫܐ ܪܘܚܐ ܛܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki ert þú þá Egyptinn, sem æsti til uppreisnar á dögunum og fór með morðvargana fjögur þúsund út í óbyggðir.\" \t ܠܐ ܗܘܝܬ ܐܢܬ ܗܘ ܡܨܪܝܐ ܕܩܕܡ ܝܘܡܬܐ ܗܠܝܢ ܐܙܝܥܬ ܘܐܦܩܬ ܠܡܕܒܪܐ ܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܓܒܪܐ ܥܒܕܝ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þeir, sem fyrir þekkingu á Drottni vorum og frelsara Jesú Kristi voru sloppnir frá saurgun heimsins, flækja sig í honum að nýju og bíða ósigur, þá er hið síðara orðið þeim verra en hið fyrra. \t ܐܢ ܓܝܪ ܟܕ ܥܪܩܘ ܡܢ ܛܢܦܘܬܗ ܕܥܠܡܐ ܒܫܘܘܕܥܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܦܪܘܩܢ ܒܗܝܢ ܒܗܠܝܢ ܟܕ ܡܬܥܪܙܠܝܢ ܬܘܒ ܡܙܕܟܝܢ ܗܘܬ ܠܗ ܚܪܬܗܘܢ ܕܒܝܫܐ ܡܢ ܩܕܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann samdi við verkamennina um denar í daglaun og sendi þá í víngarð sinn. \t ܩܨ ܕܝܢ ܥܡ ܦܥܠܐ ܡܢ ܕܝܢܪܐ ܒܝܘܡܐ ܘܫܕܪ ܐܢܘܢ ܠܟܪܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var fertugur að aldri, kom honum í hug að vitja bræðra sinna, Ísraelsmanna. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܒܪ ܐܪܒܥܝܢ ܫܢܝܢ ܤܠܩ ܗܘܐ ܥܠ ܠܒܗ ܕܢܤܥܘܪ ܠܐܚܘܗܝ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og konungar jarðarinnar og höfðingjarnir og herforingjarnir og auðmennirnir, mektarmennirnir og hver þræll og þegn fólu sig í hellum og í hömrum fjalla. \t ܘܡܠܟܐ ܕܐܪܥܐ ܘܪܘܪܒܢܐ ܘܪܝܫܝ ܐܠܦܐ ܘܥܬܝܪܐ ܘܚܝܠܘܬܐ ܘܟܠ ܥܒܕܐ ܘܒܢܝ ܚܐܪܐ ܛܫܝܘ ܢܦܫܗܘܢ ܒܡܥܪܐ ܘܒܫܘܥܐ ܕܛܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum eruð og þér, eftir að hafa heyrt orð sannleikans, fagnaðarerindið um sáluhjálp yðar og tekið trú á hann og verið merktir innsigli heilags anda, sem yður var fyrirheitið. \t ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܫܡܥܬܘܢ ܡܠܬܐ ܕܩܘܫܬܐ ܕܐܝܬܝܗ ܤܒܪܬܐ ܕܚܝܝܟܘܢ ܘܒܗ ܗܝܡܢܬܘܢ ܘܐܬܚܬܡܬܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܡܠܝܟܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn svaraði honum: \"Hræsnarar, leysir ekki hver yðar á hvíldardegi naut sitt eða asna af stalli og leiðir til vatns? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܢܤܒ ܒܐܦܐ ܚܕ ܚܕ ܡܢܟܘܢ ܒܫܒܬܐ ܠܐ ܫܪܐ ܬܘܪܗ ܐܘ ܚܡܪܗ ܡܢ ܐܘܪܝܐ ܘܐܙܠ ܡܫܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er ég kom til yðar, bræður, og boðaði yður leyndardóm Guðs, kom ég ekki með frábærri mælskusnilld eða speki. \t ܘܐܢܐ ܐܚܝ ܟܕ ܐܬܝܬ ܠܘܬܟܘܢ ܠܐ ܒܡܡܠܠܐ ܪܘܪܒܐ ܐܦܠܐ ܒܚܟܡܬܐ ܤܒܪܬܟܘܢ ܐܪܙܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í Íkóníum gengu þeir á sama hátt inn í samkundu Gyðinga og töluðu þannig, að mikill fjöldi Gyðinga og Grikkja tók trú. \t ܘܐܬܘ ܘܥܠܘ ܠܗܘܢ ܠܟܢܘܫܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܗܟܢܐ ܡܠܠܘ ܥܡܗܘܢ ܐܝܟ ܕܢܗܝܡܢܘܢ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܡܢ ܝܘܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessu fór fram í tvö ár, svo að allir þeir, sem í Asíu bjuggu, heyrðu orð Drottins, bæði Gyðingar og Grikkir. \t ܘܗܕܐ ܗܘܬ ܫܢܝܢ ܬܪܬܝܢ ܥܕܡܐ ܕܫܡܥܘ ܡܠܬܐ ܕܡܪܝܐ ܟܠܗܘܢ ܕܥܡܪܝܢ ܒܐܤܝܐ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܪܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir höfðu gætur á honum og sendu njósnarmenn, er létust vera einlægir. Þeir áttu að hafa á orðum hans, svo að þeir mættu framselja hann í hendur og á vald landstjórans. \t ܘܫܕܪܘ ܠܘܬܗ ܓܫܘܫܐ ܕܡܬܕܡܝܢ ܒܙܕܝܩܐ ܕܢܐܚܕܘܢܝܗܝ ܒܡܠܬܐ ܘܢܫܠܡܘܢܝܗܝ ܠܕܝܢܐ ܘܠܫܘܠܛܢܗ ܕܗܓܡܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum vora viðmiðun og stærum oss ekki af erfiði annarra. Vér höfum þá von, að eftir því sem trú yðar vex, verðum vér miklir á meðal yðar, já, stórmiklir samkvæmt mælistiku vorri. \t ܘܠܐ ܡܫܬܒܗܪܝܢܢ ܠܒܪ ܡܢ ܡܫܘܚܬܢ ܒܥܡܠܐ ܕܐܚܪܢܐ ܐܠܐ ܐܝܬ ܠܢ ܤܒܪܐ ܕܟܕ ܪܒܝܐ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܒܟܘܢ ܢܬܪܘܪܒ ܐܝܟ ܡܫܘܚܬܢ ܘܢܬܝܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom til hans maður og spurði: \"Meistari, hvað gott á ég að gjöra til þess að öðlast eilíft líf?\" \t ܘܐܬܐ ܚܕ ܩܪܒ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܛܒܐ ܡܢܐ ܕܛܒ ܐܥܒܕ ܕܢܗܘܘܢ ܠܝ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að Guðs ríki er í nánd. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܐ ܕܚܙܝܬܘܢ ܗܠܝܢ ܕܗܘܝܢ ܕܥܘ ܕܩܪܝܒܐ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst Davíð kallar hann drottin, hvernig getur hann þá verið sonur hans?\" \t ܘܠܐ ܐܢܫ ܐܫܟܚ ܕܢܬܠ ܠܗ ܦܬܓܡܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܐܡܪܚ ܬܘܒ ܡܢ ܗܘ ܝܘܡܐ ܠܡܫܐܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta voruð þér, sumir yðar. En þér létuð laugast, þér eruð helgaðir, þér eruð réttlættir fyrir nafn Drottins Jesú Krists og fyrir anda vors Guðs. \t ܘܗܠܝܢ ܐܝܬ ܗܘܝ ܒܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܐܠܐ ܤܚܝܬܘܢ ܘܐܬܩܕܫܬܘܢ ܘܐܙܕܕܩܬܘܢ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܒܪܘܚܗ ܕܐܠܗܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann verður framseldur heiðingjum, menn munu hæða hann, misþyrma honum og hrækja á hann. \t ܢܫܬܠܡ ܓܝܪ ܠܥܡܡܐ ܘܢܒܙܚܘܢ ܒܗ ܘܢܪܩܘܢ ܒܐܦܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og reykurinn frá kvalastað þeirra stígur upp um aldir alda, og eigi hafa þeir hvíld dag eða nótt, þeir sem dýrið tilbiðja og líkneski þess, hver sá sem ber merki nafns þess.\" \t ܘܬܢܢܐ ܕܬܫܢܝܩܗܘܢ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܢܤܩ ܘܠܝܬ ܠܗܘܢ ܢܦܐܫܐ ܐܝܡܡܐ ܘܠܠܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܤܓܕܝܢ ܠܚܝܘܬܐ ܘܠܨܠܡܗ ܘܠܡܢ ܕܫܩܠ ܪܘܫܡܐ ܕܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn stendur því til boða, að nokkrir gangi inn til hvíldar Guðs. Þeir, sem fagnaðarerindið var fyrr boðað, gengu ekki inn sakir óhlýðni. \t ܡܛܠ ܗܟܝܠ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܐܬܪܐ ܕܐܢܫ ܐܢܫ ܢܥܘܠ ܠܗ ܘܗܢܘܢ ܕܐܤܬܒܪܘ ܩܕܡܝܐ ܠܐ ܥܠܘ ܒܕܠܐ ܐܬܛܦܝܤܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði við þá: \"Það sé ég, góðir menn, að sjóferðin muni kosta hrakninga og mikið tjón, ekki einungis á farmi og skipi, heldur og á lífi voru.\" \t ܘܐܡܪ ܓܒܪܐ ܚܙܐ ܐܢܐ ܕܒܐܘܠܨܢܐ ܘܒܚܘܤܪܢܐ ܤܓܝܐܐ ܗܘܝܐ ܡܪܕܝܬܢ ܠܘ ܒܠܚܘܕ ܕܡܘܒܠܗ ܕܐܠܦܢ ܐܠܐ ܐܦ ܕܢܦܫܬܢ ܕܝܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bauð, að þeir skyldu skírðir verða í nafni Jesú Krists. Síðan báðu þeir hann að standa við í nokkra daga. \t ܗܝܕܝܢ ܦܩܕ ܠܗܘܢ ܕܢܥܡܕܘܢ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܒܥܘ ܡܢܗ ܐܝܟ ܕܢܩܘܐ ܠܘܬܗܘܢ ܝܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kom til lærisveinanna og sagði við þá: \"Sofið þér enn og hvílist? Sjá, stundin er komin og Mannssonurinn er framseldur í hendur syndugra manna. \t ܗܝܕܝܢ ܐܬܐ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܡܟܘ ܡܟܝܠ ܘܐܬܬܢܝܚܘ ܗܐ ܡܛܬ ܫܥܬܐ ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܫܬܠܡ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܕܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar hið forgengilega íklæðist óforgengileikanum og hið dauðlega ódauðleikanum, þá mun rætast orð það, sem ritað er: Dauðinn er uppsvelgdur í sigur. \t ܡܐ ܕܠܒܫ ܕܝܢ ܗܢܐ ܕܡܬܚܒܠ ܠܐ ܡܬܚܒܠܢܘܬܐ ܘܗܢܐ ܕܡܐܬ ܠܐ ܡܝܘܬܘܬܐ ܗܝܕܝܢ ܬܗܘܐ ܡܠܬܐ ܗܝ ܕܟܬܝܒܐ ܕܐܬܒܠܥ ܡܘܬܐ ܒܙܟܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði: \"Hver?\" Jesús sagði: \"Þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki drýgja hór, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki bera ljúgvitni, \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܝܠܝܢ ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܕܠܐ ܬܩܛܘܠ ܘܠܐ ܬܓܘܪ ܘܠܐ ܬܓܢܘܒ ܘܠܐ ܬܤܗܕ ܤܗܕܘܬ ܫܘܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hundraðshöfðinginn tók hann með sér, fór með hann til hersveitarforingjans og sagði: \"Fanginn Páll kallaði mig til sín og bað mig fara til þín með þennan unga mann. Hann hefur eitthvað að segja þér.\" \t ܘܕܒܪܗ ܩܢܛܪܘܢܐ ܠܥܠܝܡܐ ܘܐܥܠܗ ܠܘܬ ܟܠܝܪܟܐ ܘܐܡܪ ܦܘܠܘܤ ܐܤܝܪܐ ܩܪܢܝ ܘܒܥܐ ܡܢܝ ܕܐܝܬܐ ܗܢܐ ܥܠܝܡܐ ܠܘܬܟ ܕܐܝܬ ܠܗ ܡܕܡ ܕܢܐܡܪ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Ef þér fyrirgefið ekki, mun faðir yðar á himnum ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar.]\" \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܫܒܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦܠܐ ܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܢܫܒܘܩ ܠܟܘܢ ܤܟܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir hann: ,Ég vil hverfa aftur í hús mitt, þaðan sem ég fór.' Og er hann kemur og finnur það tómt, sópað og prýtt, \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪܐ ܐܗܦܘܟ ܠܒܝܬܝ ܡܢ ܐܝܟܐ ܕܢܦܩܬ ܘܐܬܝܐ ܡܫܟܚܐ ܕܤܪܝܩ ܘܚܡܝܡ ܘܡܨܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir ræddu sín á milli um allt þetta, sem gjörst hafði. \t ܘܗܢܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܥܠ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܕܓܕܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Íklæðist því eins og Guðs útvaldir, heilagir og elskaðir, hjartans meðaumkun, góðvild, auðmýkt, hógværð og langlyndi. \t ܠܒܫܘ ܗܟܝܠ ܐܝܟ ܓܒܝܐ ܕܐܠܗܐ ܩܕܝܫܐ ܘܚܒܝܒܐ ܪܚܡܐ ܘܪܘܚܦܐ ܘܒܤܝܡܘܬܐ ܘܡܟܝܟܘܬ ܪܥܝܢܐ ܘܢܝܚܘܬܐ ܘܢܓܝܪܘܬ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem slíkt segir, festi það í huga sér, að eins og vér fjarstaddir tölum til yðar í bréfunum, þannig munum vér koma fram, þegar vér erum hjá yður. \t ܐܠܐ ܗܕܐ ܢܬܪܥܐ ܡܢ ܕܗܟܢܐ ܐܡܪ ܕܐܝܟܢܐ ܕܐܝܬܝܢ ܒܡܠܬܐ ܕܐܓܪܬܢ ܟܕ ܪܚܝܩܝܢܢ ܗܟܢܐ ܐܝܬܝܢ ܐܦ ܡܐ ܕܩܪܝܒܝܢܢ ܒܥܒܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Söfnuðurinn bjó síðan ferð þeirra, og fóru þeir um Fönikíu og Samaríu og sögðu frá afturhvarfi heiðingjanna og vöktu mikinn fögnuð meðal allra bræðranna. \t ܘܠܘܝܬ ܫܕܪܬ ܐܢܘܢ ܥܕܬܐ ܘܪܕܝܢ ܗܘܘ ܒܟܠܗ ܦܘܢܝܩܐ ܘܐܦ ܒܝܬ ܫܡܪܝܐ ܟܕ ܡܫܬܥܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܦܘܢܝܐ ܕܥܡܡܐ ܘܥܒܕܝܢ ܗܘܘ ܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܠܟܠܗܘܢ ܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og dómurinn, að höfðingi þessa heims er dæmdur. \t ܥܠ ܕܝܢܐ ܕܝܢ ܕܐܪܟܘܢܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܕܝܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þeir munu lífláta hann, en á þriðja degi mun hann upp rísa.\" Þeir urðu mjög hryggir. \t ܘܢܩܛܠܘܢܝܗܝ ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܘܡ ܘܟܪܝܬ ܠܗܘܢ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og verið líkir þjónum, er bíða þess, að húsbóndi þeirra komi úr brúðkaupi og þeir geti lokið upp fyrir honum um leið og hann kemur og knýr dyra. \t ܘܗܘܘ ܕܡܝܢ ܠܐܢܫܐ ܕܡܤܟܝܢ ܠܡܪܗܘܢ ܕܐܡܬܝ ܢܦܢܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܫܬܘܬܐ ܕܡܐ ܕܐܬܐ ܘܢܩܫ ܡܚܕܐ ܢܦܬܚܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, Silvanus og Tímóteus heilsa söfnuði Þessaloníkumanna, sem er í Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Náð sé með yður og friður. \t ܦܘܠܘܤ ܘܤܠܘܢܘܤ ܘܛܝܡܬܐܤ ܠܥܕܬܐ ܕܬܤܠܘܢܝܩܝܐ ܕܒܐܠܗܐ ܐܒܐ ܘܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟܘܢ ܘܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil því að ungar ekkjur giftist, ali börn, stjórni heimili og gefi mótstöðumanninum ekkert tilefni til illmælis. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܕܐܝܠܝܢ ܕܛܠܝܢ ܢܙܕܘܓܢ ܘܢܐܠܕܢ ܒܢܝܐ ܘܢܕܒܪܢ ܒܬܝܗܝܢ ܘܠܐ ܢܬܠܢ ܠܒܥܠܕܒܒܐ ܐܦܠܐ ܚܕܐ ܥܠܬܐ ܕܨܘܚܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og láta hann koma öllu í sátt við sig, öllu bæði á jörðu og himnum, með því að semja frið með blóði sínu úthelltu á krossi. \t ܘܒܐܝܕܗ ܠܡܪܥܝܘ ܠܗ ܟܠܡܕܡ ܘܫܝܢ ܒܕܡܐ ܕܙܩܝܦܗ ܒܐܝܕܘܗܝ ܐܢ ܕܒܐܪܥܐ ܘܐܢ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann skipaði tólf, er skyldu vera með honum og hann gæti sent út að prédika, \t ܘܓܒܐ ܬܪܥܤܪ ܕܢܗܘܘܢ ܥܡܗ ܘܕܢܫܕܪ ܐܢܘܢ ܕܢܟܪܙܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist, \t ܡܛܠ ܕܠܐ ܤܡܢ ܐܠܗܐ ܠܪܘܓܙܐ ܐܠܐ ܠܩܢܝܢܐ ܕܚܝܐ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur lét sér annt um að leita mín, þegar hann kom til Rómar og fann mig. \t ܐܠܐ ܐܦ ܟܕ ܐܬܐ ܠܪܗܘܡܝ ܒܚܦܝܛܘܬܐ ܒܥܢܝ ܘܐܫܟܚܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þar sem feður yðar freistuðu mín og reyndu mig, þótt þeir fengju að sjá verkin mín í fjörutíu ár. \t ܕܢܤܝܘܢܝ ܐܒܗܝܟܘܢ ܘܒܩܘ ܚܙܘ ܥܒܕܝ ܐܪܒܥܝܢ ܫܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér etið upp heimili ekkna og flytjið langar bænir að yfirskini. Þér munuð fá því þyngri dóm.] \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܐܚܝܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܩܕܡ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܠܐ ܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܥܐܠܝܢ ܠܐ ܫܒܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܥܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þetta sagði hann til að reyna hann, því hann vissi sjálfur, hvað hann ætlaði að gjöra. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܟܕ ܡܢܤܐ ܠܗ ܗܘ ܓܝܪ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܢܐ ܥܬܝܕ ܠܡܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sólin kemur upp með steikjandi hita og brennir grasið, og blóm þess dettur af og fegurð þess verður að engu. Þannig mun og hinn auðugi maður visna upp á vegum sínum. \t ܕܢܚ ܓܝܪ ܫܡܫܐ ܒܚܘܡܗ ܘܡܘܒܫ ܠܗ ܠܥܤܒܐ ܘܗܒܒܗ ܢܦܠ ܘܫܘܦܪܐ ܕܚܙܘܗ ܐܒܕ ܗܟܢܐ ܐܦ ܥܬܝܪܐ ܚܡܐ ܒܗܘܦܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var enn að tala við fólkið kom móðir hans og bræður. Þau stóðu úti og vildu tala við hann. \t ܟܕ ܗܘ ܕܝܢ ܡܡܠܠ ܠܟܢܫܐ ܐܬܘ ܐܡܗ ܘܐܚܘܗܝ ܩܝܡܝܢ ܠܒܪ ܘܒܥܝܢ ܕܢܡܠܠܘܢ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað fóruð þér að sjá? Prúðbúinn mann? Nei, prúðbúna menn er að finna í sölum konunga. \t ܘܐܠܐ ܡܢܐ ܢܦܩܬܘܢ ܠܡܚܙܐ ܓܒܪܐ ܕܢܚܬܐ ܪܟܝܟܐ ܠܒܝܫ ܗܐ ܐܝܠܝܢ ܕܪܟܝܟܐ ܠܒܝܫܝܢ ܒܝܬ ܡܠܟܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Prisku og Akvílasi, samverkamönnum mínum í Kristi Jesú. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܦܪܝܤܩܠܐ ܘܕܐܩܠܤ ܦܠܚܐ ܕܥܡܝ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungur varð hryggur við, en vegna eiðsins og gesta sinna bauð hann að veita henni þetta. \t ܘܟܪܝܬ ܠܗ ܠܡܠܟܐ ܡܛܠ ܕܝܢ ܡܘܡܬܐ ܘܤܡܝܟܐ ܦܩܕ ܕܢܬܝܗܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Agrippa sagði við Festus: \"Þennan mann hefði mátt láta lausan, ef hann hefði ekki skotið máli sínu til keisarans.\" \t ܘܐܡܪ ܐܓܪܦܘܤ ܠܦܗܤܛܘܤ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܓܒܪܐ ܗܢܐ ܕܢܫܬܪܐ ܐܠܘ ܒܓܢ ܩܤܪ ܠܐ ܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þau sáu hann þar, brá þeim mjög, og móðir hans sagði við hann: \"Barn, hví gjörðir þú okkur þetta? Við faðir þinn höfum leitað þín harmþrungin.\" \t ܘܟܕ ܚܙܐܘܗܝ ܬܡܗܘ ܘܐܡܪܬ ܠܗ ܐܡܗ ܒܪܝ ܠܡܢܐ ܥܒܕܬ ܠܢ ܗܟܢܐ ܕܗܐ ܐܒܘܟ ܘܐܢܐ ܒܛܘܪܦܐ ܤܓܝܐܐ ܒܥܝܢ ܗܘܝܢ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar. \t ܘܤܠܩ ܠܐܠܦܐ ܘܥܒܪ ܐܬܐ ܠܡܕܝܢܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Veldu valmyndarhlut \t ܓ݁ܒ݂ܺܝ ܥܒ݂ܺܝܕ݂ܬ݁ܳܐ ܕ݂ܒ݂ܶܝܬ݂ ܓ݁ܽܘܒ݂ܳܝܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sem á undan fóru og eftir fylgdu, hrópuðu: \"Hósanna! Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins! \t ܘܗܢܘܢ ܕܩܕܡܘܗܝ ܘܗܢܘܢ ܕܒܬܪܗ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܐܘܫܥܢܐ ܒܪܝܟ ܗܘ ܕܐܬܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því sýnir heilagur andi, að vegurinn til hins heilaga er enn eigi kunnur orðinn, á meðan fremri tjaldbúðin enn stendur. \t ܒܗܕܐ ܕܝܢ ܡܘܕܥܐ ܗܘܬ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܠܐ ܐܬܓܠܝܬ ܥܕܟܝܠ ܐܘܪܚܐ ܕܩܕܝܫܐ ܟܡܐ ܙܒܢܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܩܝܡܐ ܠܡܫܟܢܐ ܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þeir, sem syndgað hafa án lögmáls, munu og án lögmáls tortímast, og allir þeir, sem syndgað hafa undir lögmáli, munu dæmast af lögmáli. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܕܠܐ ܢܡܘܤܐ ܚܛܘ ܐܦ ܕܠܐ ܢܡܘܤܐ ܢܐܒܕܘܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܒܢܡܘܤܐ ܚܛܘ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܢܬܕܝܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu hann einslega: \"Hvers vegna gátum vér ekki rekið hann út?\" \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܠܡܢܐ ܚܢܢ ܠܐ ܐܫܟܚܢ ܠܡܐܤܝܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spurði hann þá aftur: \"Að hverjum leitið þér?\" Þeir svöruðu: \"Að Jesú frá Nasaret.\" \t ܬܘܒ ܫܐܠ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ ܠܡܢ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܠܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfnin var óhentug til vetrarlegu. Því var það flestra ráð að halda þaðan, ef þeir mættu ná Fönix og hafa þar vetrarlegu. Sú höfn er á Krít og veit til útsuðurs og útnorðurs. \t ܘܡܛܠ ܕܠܐ ܥܗܢ ܗܘܐ ܗܘ ܠܡܐܢܐ ܠܡܤܬܝܘ ܒܗ ܤܬܘܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢܢ ܨܒܝܢ ܗܘܘ ܕܢܪܕܐ ܡܢ ܬܡܢ ܘܐܢܗܘ ܕܡܫܟܚܝܢ ܕܢܡܢܥܘܢ ܘܢܤܬܘܢ ܒܠܡܐܢܐ ܚܕ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܒܩܪܛܐ ܘܡܬܩܪܐ ܗܘܐ ܦܘܢܟܤ ܘܚܐܪ ܗܘܐ ܠܬܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð iðrar ekki náðargjafa sinna og köllunar. \t ܠܐ ܓܝܪ ܗܦܟܐ ܐܠܗܐ ܒܡܘܗܒܬܗ ܘܒܩܪܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,Lát mig draga flísina úr auga þér?' Og þó er bjálki í auga sjálfs þín. \t ܐܘ ܐܝܟܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ ܠܐܚܘܟ ܫܒܘܩ ܐܦܩ ܓܠܐ ܡܢ ܥܝܢܟ ܘܗܐ ܩܪܝܬܐ ܒܥܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nokkrir menn slógust í fylgd hans. Þeir tóku trú. Meðal þeirra var Díónýsíus, einn úr Areopagus-dóminum, og kona nokkur, Damaris að nafni, og aðrir fleiri. \t ܘܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ ܢܩܦܘܗܝ ܘܗܝܡܢܘ ܚܕ ܕܝܢ ܡܢܗܘܢ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܕܝܢܘܤܝܘܤ ܡܢ ܕܝܢܐ ܕܐܪܝܘܤ ܦܓܘܤ ܘܐܢܬܬܐ ܚܕܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܕܡܪܝܤ ܘܐܚܪܢܐ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins.\" \t ܢܦܩܬ ܡܢ ܠܘܬ ܐܒܐ ܘܐܬܝܬ ܠܥܠܡܐ ܘܬܘܒ ܫܒܩ ܐܢܐ ܠܥܠܡܐ ܘܐܙܠ ܐܢܐ ܠܝ ܠܘܬ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan birtist hann Jakobi, því næst postulunum öllum. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܐܬܚܙܝ ܠܝܥܩܘܒ ܘܒܬܪܗ ܠܫܠܝܚܐ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir koma og segja við hann: \"Meistari, vér vitum, að þú ert sannorður og hirðir ekki um álit neins, enda gjörir þú þér engan mannamun, heldur kennir Guðs veg í sannleika. Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki? Eigum vér að gjalda eða ekki gjalda?\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܬܘ ܘܫܐܠܘܗܝ ܡܠܦܢܐ ܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܕܫܪܝܪ ܐܢܬ ܘܠܐ ܫܩܝܠ ܐܢܬ ܨܦܬܐ ܠܐܢܫ ܠܐ ܓܝܪ ܚܐܪ ܐܢܬ ܒܦܪܨܘܦܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܠܐ ܒܫܪܪܐ ܐܘܪܚܐ ܕܐܠܗܐ ܡܠܦ ܐܢܬ ܫܠܝܛ ܠܡܬܠ ܟܤܦ ܪܫܐ ܠܩܤܪ ܐܘ ܠܐ ܢܬܠ ܐܘ ܠܐ ܢܬܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sögðu foreldrar hans af ótta við Gyðinga. Því Gyðingar höfðu þegar samþykkt, að ef nokkur játaði, að Jesús væri Kristur, skyldi hann samkundurækur. \t ܗܠܝܢ ܐܡܪܘ ܐܒܗܘܗܝ ܡܛܠ ܕܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܦܤܩܘ ܗܘܘ ܓܝܪ ܝܗܘܕܝܐ ܕܐܢ ܐܢܫ ܢܘܕܐ ܒܗ ܕܡܫܝܚܐ ܗܘ ܢܦܩܘܢܝܗܝ ܡܢ ܟܢܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn svaraði: ,Nei, faðir Abraham, en ef einhver kæmi til þeirra frá hinum dauðu, mundu þeir gjöra iðrun.' \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܐܒܝ ܐܒܪܗܡ ܐܠܐ ܐܢ ܐܢܫ ܡܢ ܡܝܬܐ ܢܐܙܠ ܠܘܬܗܘܢ ܬܝܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og orðstír hans barst út til allra staða þar í grennd. *Jesús læknar* \t ܘܢܦܩ ܥܠܘܗܝ ܛܒܐ ܒܟܠܗ ܐܬܪܐ ܕܚܕܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: \"Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܒܪܫܥܬܗ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܘܐܡܪ ܐܬܠܒܒܘ ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við þá: \"Skamma stund er ljósið enn á meðal yðar. Gangið, meðan þér hafið ljósið, svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá sem gengur í myrkri, veit ekki, hvert hann fer. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܩܠܝܠ ܐܚܪܝܢ ܙܒܢܐ ܢܘܗܪܐ ܥܡܟܘܢ ܗܘ ܗܠܟܘ ܥܕ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܢܘܗܪܐ ܕܠܐ ܚܫܘܟܐ ܢܕܪܟܟܘܢ ܘܡܢ ܕܡܗܠܟ ܒܚܫܘܟܐ ܠܐ ܝܕܥ ܠܐܝܟܐ ܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem talar af sjálfum sér, leitar eigin heiðurs, en sá sem leitar heiðurs þess, er sendi hann, er sannorður og í honum ekkert ranglæti. \t ܡܢ ܕܡܢ ܨܒܘܬ ܪܥܝܢܗ ܡܡܠܠ ܫܘܒܚܐ ܠܢܦܫܗ ܒܥܐ ܗܘ ܕܝܢ ܕܫܘܒܚܐ ܕܡܢ ܕܫܕܪܗ ܒܥܐ ܫܪܝܪ ܗܘ ܘܥܘܠܐ ܒܠܒܗ ܠܐ ܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim, er við hann mælti: \"Hver er móðir mín, og hverjir eru bræður mínir?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܡܢ ܕܐܡܪ ܠܗ ܡܢ ܗܝ ܐܡܝ ܘܡܢ ܐܢܘܢ ܐܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda. Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té. \t ܟܪܝܗܐ ܐܤܘ ܘܓܪܒܐ ܕܟܘ ܘܕܝܘܐ ܐܦܩܘ ܡܓܢ ܢܤܒܬܘܢ ܡܓܢ ܗܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. \t ܠܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܫܬܒܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn fyrsti kom og sagði: ,Herra, pund þitt hefur ávaxtast um tíu pund.' \t ܘܐܬܐ ܩܕܡܝܐ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܡܢܝܟ ܥܤܪܐ ܡܢܝܢ ܐܘܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann gekk þaðan, sá hann mann sitja hjá tollbúðinni, Matteus að nafni, og hann segir við hann: \"Fylg þú mér!\" Og hann stóð upp og fylgdi honum. \t ܘܟܕ ܥܒܪ ܝܫܘܥ ܡܢ ܬܡܢ ܚܙܐ ܓܒܪܐ ܕܝܬܒ ܒܝܬ ܡܟܤܐ ܕܫܡܗ ܡܬܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܬܐ ܒܬܪܝ ܘܩܡ ܐܙܠ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem trúir á hann, dæmist ekki. Sá sem trúir ekki, er þegar dæmdur, því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina. \t ܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܗ ܠܐ ܡܬܬܕܝܢ ܘܡܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܡܢ ܟܕܘ ܕܝܢ ܗܘ ܕܠܐ ܗܝܡܢ ܒܫܡܗ ܕܝܚܝܕܝܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þeir, sem heyrðu það, undruðust stórum og sögðu: \"Er þetta ekki maðurinn, sem í Jerúsalem hugðist eyða þeim, er ákölluðu þetta nafn? Kom hann ekki hingað til að fara með þá í böndum til æðstu prestanna?\" \t ܘܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܗܘܐ ܗܢܐ ܗܘ ܕܪܕܦ ܗܘܐ ܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܪܝܢ ܗܘܘ ܠܫܡܐ ܗܢܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܐܦ ܠܗܪܟܐ ܥܠܝܗ ܥܠ ܗܕܐ ܡܫܕܪ ܗܘܐ ܐܝܟ ܕܢܐܤܘܪ ܢܘܒܠ ܐܢܘܢ ܠܪܒܝ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En systursonur Páls heyrði um fyrirsátina. Hann gekk inn í kastalann og sagði Páli frá. \t ܘܫܡܥ ܗܘܐ ܒܪ ܚܬܗ ܕܦܘܠܘܤ ܐܦܪܤܢܐ ܗܢܐ ܘܥܠ ܠܡܫܪܝܬܐ ܘܒܕܩ ܠܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir fóru að metast um, hver þeirra væri talinn mestur. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܐܦ ܚܪܝܢܐ ܒܝܢܬܗܘܢ ܕܡܢ ܐܝܬ ܒܗܘܢ ܕܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og lík þeirra munu liggja á strætum borgarinnar miklu, sem andlega heitir Sódóma og Egyptaland, þar sem og Drottinn þeirra var krossfestur. \t ܘܫܠܕܝܗܘܢ ܥܠ ܫܘܩܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ ܐܝܕܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܪܘܚܢܐܝܬ ܤܕܘܡ ܘܡܨܪܝܢ ܐܝܟܐ ܕܡܪܗܘܢ ܐܨܛܠܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir gátu ekki haft neitt á orðum hans í viðurvist lýðsins, en undruðust svar hans og þögðu. \t ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ ܠܡܐܚܕ ܡܢܗ ܡܠܬܐ ܩܕܡ ܥܡܐ ܘܐܬܕܡܪܘ ܥܠ ܦܬܓܡܗ ܘܫܬܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan þær voru að kaupa, kom brúðguminn, og þær sem viðbúnar voru, gengu með honum inn til brúðkaupsins, og dyrum var lokað. \t ܘܟܕ ܐܙܠ ܠܡܙܒܢ ܐܬܐ ܚܬܢܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܡܛܝܒܢ ܗܘܝ ܥܠ ܥܡܗ ܠܒܝܬ ܚܠܘܠܐ ܘܐܬܬܚܕ ܬܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lærisveinar hans höfðu farið inn í borgina að kaupa vistir. \t ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܓܝܪ ܥܠܘ ܗܘܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܢܙܒܢܘܢ ܠܗܘܢ ܤܝܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þá er ávöxturinn er fullþroska, lætur hann þegar bera út sigðina, því að uppskeran er komin.\" \t ܡܐ ܕܫܡܢ ܕܝܢ ܦܐܪܐ ܡܚܕܐ ܐܬܝܐ ܡܓܠܐ ܕܡܛܝ ܚܨܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fullgjörið nú og verkið. Þér voruð fúsir að hefjast handa, fullgjörið það nú eftir því sem efnin leyfa. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܫܠܡܘ ܒܥܒܕܐ ܗܘ ܡܕܡ ܕܨܒܝܬܘܢ ܕܐܝܟܢܐ ܕܗܘܐ ܠܟܘܢ ܤܘܘܚܐ ܠܡܨܒܐ ܗܟܢܐ ܒܥܒܕܐ ܬܫܠܡܘܢ ܡܢ ܡܐ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað er nú orðið úr blessunarbænum yðar? Það vitni ber ég yður, að augun hefðuð þér stungið úr yður og gefið mér, ef auðið hefði verið. \t ܐܝܟܘ ܗܟܝܠ ܛܘܒܟܘܢ ܤܗܕ ܐܢܐ ܓܝܪ ܥܠܝܟܘܢ ܕܐܠܘ ܡܫܟܚܐ ܗܘܬ ܥܝܢܝܟܘܢ ܚܨܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܘܝܗܒܝܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þennan Jesú reisti Guð upp, og erum vér allir vottar þess. \t ܠܗܢܐ ܝܫܘܥ ܐܩܝܡ ܐܠܗܐ ܘܚܢܢ ܟܠܢ ܤܗܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Samverji nokkur, er var á ferð, kom að honum, og er hann sá hann, kenndi hann í brjósti um hann, \t ܐܢܫ ܕܝܢ ܫܡܪܝܐ ܟܕ ܪܕܐ ܗܘܐ ܐܬܐ ܐܝܟܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܘܚܙܝܗܝ ܘܐܬܪܚܡ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið glaðir og fagnið, því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina, sem voru á undan yður. \t ܗܝܕܝܢ ܚܕܘ ܘܪܘܙܘ ܕܐܓܪܟܘܢ ܤܓܝ ܒܫܡܝܐ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܪܕܦܘ ܠܢܒܝܐ ܕܡܢ ܩܕܡܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir hlógu að honum, þar eð þeir vissu að hún var dáin. \t ܘܓܚܟܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܕܝܕܥܝܢ ܕܡܝܬܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sýnið slíkum mönnum undirgefni og hverjum þeim er starfar með og leggur á sig erfiði. \t ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܗܘܘܢ ܡܫܬܡܥܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܗܟܢܐ ܐܢܘܢ ܘܠܟܠܢܫ ܕܠܐܐ ܥܡܢ ܘܡܥܕܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Slíks æðsta prests höfðum vér þörf, sem er heilagur, svikalaus, óflekkaður, greindur frá syndurum og orðinn himnunum hærri. \t ܕܐܝܟ ܗܢܐ ܓܝܪ ܟܘܡܪܐ ܐܦ ܙܕܩ ܗܘܐ ܠܢ ܕܟܝܐ ܕܠܐ ܒܝܫܘ ܘܕܠܐ ܛܘܠܫܐ ܕܦܪܝܩ ܡܢ ܚܛܗܐ ܘܡܪܝV ܠܥܠ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þrenging vor er skammvinn og léttbær og aflar oss eilífrar dýrðar sem stórum yfirgnæfir allt. \t ܐܘܠܨܢܗ ܓܝܪ ܕܙܒܢܐ ܗܢܐ ܟܕ ܛܒ ܙܥܘܪ ܘܩܠܝܠ ܫܘܒܚܐ ܪܒܐ ܕܠܐ ܤܟܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܡܛܝܒ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann gekk að og snart líkbörurnar, en þeir, sem báru, námu staðar. Þá sagði hann: \"Ungi maður, ég segi þér, rís þú upp!\" \t ܘܐܙܠ ܩܪܒ ܠܥܪܤܐ ܘܗܢܘܢ ܕܫܩܝܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܩܡܘ ܘܐܡܪ ܥܠܝܡܐ ܠܟ ܐܡܪ ܐܢܐ ܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég, Páll, rita með eigin hendi: Ég mun gjalda. Að ég ekki nefni við þig, að þú ert jafnvel í skuld við mig um sjálfan þig. \t ܐܢܐ ܦܘܠܘܤ ܟܬܒܬ ܒܐܝܕܝ ܐܢܐ ܦܪܥ ܐܢܐ ܕܠܐ ܐܡܪ ܠܟ ܕܐܦ ܢܦܫܟ ܚܝܒ ܐܢܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þeir heyrðu þetta, var sem stungið væri í hjörtu þeirra, og þeir sögðu við Pétur og hina postulana: \"Hvað eigum vér að gjöra, bræður?\" \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܗܠܝܢ ܐܬܓܢܚܘ ܒܠܒܗܘܢ ܘܐܡܪܘ ܠܫܡܥܘܢ ܘܠܫܪܟܐ ܕܫܠܝܚܐ ܡܢܐ ܢܥܒܕ ܐܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir hrösum vér margvíslega. Hrasi einhver ekki í orði, þá er hann maður fullkominn, fær um að hafa stjórn á öllum líkama sínum. \t ܤܓܝܐܬܐ ܓܝܪ ܡܫܬܪܥܝܢܢ ܟܠܢ ܟܠ ܕܒܡܠܬܐ ܠܐ ܫܪܥ ܗܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܓܒܪܐ ܓܡܝܪܐ ܕܡܫܟܚ ܢܫܥܒܕ ܐܦ ܟܠܗ ܦܓܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir hana fengu mennirnir fyrr á tíðum góðan vitnisburð. \t ܘܒܗܕܐ ܗܘܬ ܤܗܕܘܬܐ ܥܠ ܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hver sem gefur einum þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins, að hann er lærisveinn, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum.\" \t ܡܢ ܕܡܩܒܠ ܢܒܝܐ ܒܫܡ ܢܒܝܐ ܐܓܪܐ ܕܢܒܝܐ ܢܤܒ ܘܡܢ ܕܡܩܒܠ ܙܕܝܩܐ ܒܫܡ ܙܕܝܩܐ ܐܓܪܐ ܕܙܕܝܩܐ ܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Þegar þér biðjist fyrir, þá segið: Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܬܝ ܕܡܨܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܟܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܐܒܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܢܬܩܕܫ ܫܡܟ ܬܐܬܐ ܡܠܟܘܬܟ ܢܗܘܐ ܨܒܝܢܟ ܐܝܟ ܕܒܫܡܝܐ ܐܦ ܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér beittum þar hjá með naumindum og komumst á stað einn, sem kallast Góðhafnir, í grennd við borgina Laseu. \t ܘܠܡܚܤܢ ܟܕ ܪܕܝܢܢ ܚܕܪܝܗ ܡܛܝܢ ܠܕܘܟܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܠܡܐܢܐ ܫܦܝܪܐ ܘܩܪܝܒܐ ܗܘܬ ܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܕܫܡܗ ܠܐܤܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hef ég notað nokkurn þeirra, sem ég hef sent til yðar, til þess að hafa eitthvað af yður? \t ܠܡܐ ܒܝܕ ܐܢܫ ܐܚܪܝܢ ܕܫܕܪܬ ܠܘܬܟܘܢ ܐܬܝܥܢܬ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að þú megir ganga úr skugga um sannindi þeirra frásagna, sem þú hefur fræðst um. \t ܕܬܕܥ ܫܪܪܐ ܕܡܠܐ ܕܐܬܬܠܡܕܬ ܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Forðum, er þér þekktuð ekki Guð, þá voruð þér þrælar þeirra, sem í eðli sínu eru ekki guðir. \t ܗܝܕܝܢ ܓܝܪ ܟܕ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܐܠܗܐ ܦܠܚܬܘܢ ܠܗܢܘܢ ܕܡܢ ܟܝܢܗܘܢ ܠܐ ܗܘܘ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Þið vitið ekki, hvers þið biðjið. Getið þið drukkið þann kaleik, sem ég drekk, eða skírst þeirri skírn, sem ég skírist?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢܐ ܫܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܫܬܘܢ ܟܤܐ ܕܐܢܐ ܫܬܐ ܐܢܐ ܘܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܐܢܐ ܥܡܕ ܐܢܐ ܬܥܡܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt var sem hreistur félli af augum hans, hann fékk aftur sjónina og lét þegar skírast. \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܢܦܠ ܡܢ ܥܝܢܘܗܝ ܡܕܡ ܕܕܡܐ ܠܩܠܦܐ ܘܐܬܦܬܚ ܥܝܢܘܗܝ ܘܩܡ ܥܡܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð allir synir ljóssins og synir dagsins. Vér heyrum ekki nóttunni til né myrkrinu. \t ܟܠܟܘܢ ܓܝܪ ܒܢܝ ܢܘܗܪܐ ܐܢܬܘܢ ܘܒܢܝ ܐܝܡܡܐ ܘܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܒܢܝ ܠܠܝܐ ܘܠܐ ܒܢܝ ܚܫܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maðurinn gæti skyldu sinnar gagnvart konunni og sömuleiðis konan gagnvart manninum. \t ܓܒܪܐ ܠܐܢܬܬܗ ܚܘܒܐ ܕܡܬܬܚܝܒ ܢܦܪܘܥ ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܝ ܐܢܬܬܐ ܠܒܥܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og snögglega, þegar þeir litu í kring, sáu þeir engan framar hjá sér nema Jesú einan. \t ܘܡܢ ܫܠܝܐ ܟܕ ܚܪܘ ܬܠܡܝܕܐ ܠܐܢܫ ܠܐ ܚܙܘ ܐܠܐ ܠܝܫܘܥ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef sá, sem hefur heimsins gæði, horfir á bróður sinn vera þurfandi og lýkur aftur hjarta sínu fyrir honum, hvernig getur kærleikur til Guðs verið stöðugur í honum? \t ܘܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܩܢܝܢܐ ܕܥܠܡܐ ܘܢܚܙܐ ܠܐܚܘܗܝ ܕܤܢܝܩ ܘܢܐܚܘܕ ܪܚܡܘܗܝ ܡܢܗ ܐܝܟܢܐ ܐܝܬ ܒܗ ܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér þannig syndgið gegn bræðrunum og særið óstyrka samvisku þeirra, þá syndgið þér á móti Kristi. \t ܘܐܢ ܗܟܢܐ ܡܤܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܐܚܝܟܘܢ ܘܡܩܦܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܬܐܪܬܗܘܢ ܡܪܥܬܐ ܒܡܫܝܚܐ ܗܘ ܡܤܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og kanelbörk og balsam, ilmjurtir og smyrsl, reykelsi, vín og olíu og fínt mjöl, og hveiti og eyki og sauði og hesta og vagna og man og mannasálir. \t ܘܩܘܢܝܡܘܢ ܘܒܤܡܐ ܘܡܘܪܘܢ ܘܠܒܘܢܬܐ ܘܚܡܪܐ ܘܡܫܚܐ ܘܤܡܝܕܐ ܘܥܪܒܐ ܘܪܟܫܐ ܘܡܪܟܒܬܐ ܘܦܓܪܐ ܘܢܦܫܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allt verður þetta til þess, að ritningar spámannanna rætist.\" Þá yfirgáfu hann lærisveinarnir allir og flýðu. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܗܘܬ ܕܢܬܡܠܘܢ ܟܬܒܐ ܕܢܒܝܐ ܗܝܕܝܢ ܬܠܡܝܕܐ ܟܠܗܘܢ ܫܒܩܘܗܝ ܘܥܪܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins. \t ܐܬܩܒܪܢ ܥܡܗ ܒܡܥܡܘܕܝܬܐ ܠܡܘܬܐ ܕܐܝܟܢܐ ܕܩܡ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܒܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܒܘܗܝ ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܒܚܝܐ ܚܕܬܐ ܢܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar voru nokkrir, er gramdist þetta, og þeir sögðu sín á milli: \"Til hvers er þessi sóun á smyrslum? \t ܐܝܬ ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܢܫܐ ܡܢ ܬܠܡܝܕܐ ܕܐܬܒܐܫ ܠܗܘܢ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܐܡܪܘ ܕܠܡܢܐ ܗܘܐ ܐܒܕܢܐ ܕܗܢܐ ܒܤܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og dauðanum og Helju var kastað í eldsdíkið. Þetta er hinn annar dauði, eldsdíkið. \t ܘܡܘܬܐ ܘܫܝܘܠ ܐܬܪܡܝܘ ܒܝܡܬܐ ܕܢܘܪܐ ܗܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܘܬܐ ܬܢܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hana: \"María!\" Hún snýr sér að honum og segir á hebresku: \"Rabbúní!\" (Rabbúní þýðir meistari.) \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܪܝܡ ܘܐܬܦܢܝܬ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܥܒܪܐܝܬ ܪܒܘܠܝ ܕܡܬܐܡܪ ܡܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú, eftir að þér þekkið Guð, eða réttara sagt, eftir að Guð þekkir yður, hvernig getið þér snúið aftur til hinna veiku og fátæklegu vætta? Viljið þér þræla undir þeim að nýju? \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܕܝܕܥܬܘܢ ܠܐܠܗܐ ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܕܐܬܝܕܥܬܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܬܘܒ ܗܦܟܬܘܢ ܠܟܘܢ ܥܠ ܗܢܘܢ ܐܤܛܘܟܤܐ ܡܪܥܐ ܘܡܤܟܢܐ ܘܡܢ ܕܪܝܫ ܨܒܝܬܘܢ ܠܡܫܬܥܒܕܘ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn átti hann eftir enn, elskaðan son. Hann sendi hann síðastan til þeirra og sagði: ,Þeir munu virða son minn.' \t ܚܪܬܐ ܕܝܢ ܚܕ ܒܪܐ ܚܒܝܒܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܘܫܕܪܗ ܠܘܬܗܘܢ ܐܚܪܝܬ ܐܡܪ ܓܝܪ ܟܒܪ ܢܒܗܬܘܢ ܡܢ ܒܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem þú hefur fyrirbúið í augsýn allra lýða, \t ܗܘ ܕܛܝܒܬ ܒܦܪܨܘܦܐ ܕܟܠܗܝܢ ܐܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kona hvers þeirra sjö verður hún í upprisunni? Allir höfðu þeir átt hana.\" \t ܒܩܝܡܬܐ ܗܟܝܠ ܠܐܝܢܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܫܒܥܐ ܬܗܘܐ ܐܢܬܬܐ ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܢܤܒܘܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svarar þeim: \"Hver er móðir mín og bræður?\" \t ܘܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢ ܗܝ ܐܡܝ ܘܡܢ ܐܢܘܢ ܐܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Upphaf fagnaðarerindisins um Jesú Krist, Guðs son. \t ܪܫܐ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segið þér ekki: Enn eru fjórir mánuðir, þá kemur uppskeran? En ég segi yður: Lítið upp og horfið á akrana, þeir eru hvítir til uppskeru. \t ܠܐ ܐܢܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܕܒܬܪ ܐܪܒܥܐ ܝܪܚܝܢ ܐܬܐ ܚܨܕܐ ܗܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܪܝܡܘ ܥܝܢܝܟܘܢ ܘܚܙܘ ܐܪܥܬܐ ܕܚܘܪ ܘܡܛܝ ܠܚܨܕܐ ܡܢ ܟܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar fastaði hann fjörutíu daga og fjörutíu nætur og var þá orðinn hungraður. \t ܘܨܡ ܐܪܒܥܝܢ ܝܘܡܝܢ ܘܐܪܒܥܝܢ ܠܝܠܘܢ ܐܚܪܝܬ ܕܝܢ ܟܦܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað. \t ܟܠ ܐܝܠܢܐ ܕܠܐ ܥܒܕ ܦܐܪܐ ܛܒܐ ܡܬܦܤܩ ܘܒܢܘܪܐ ܢܦܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sem í bátnum voru, tilbáðu hann og sögðu: \"Sannarlega ert þú sonur Guðs.\" \t ܘܐܬܘ ܗܢܘܢ ܕܒܐܠܦܐ ܤܓܕܘ ܠܗ ܘܐܡܪܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܒܪܗ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Sál gjörði sér allt far um að uppræta söfnuðinn. Hann óð inn í hvert hús, dró þaðan bæði karla og konur og lét setja í varðhald. \t ܫܐܘܠ ܕܝܢ ܪܕܦ ܗܘܐ ܠܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ ܟܕ ܥܐܠ ܗܘܐ ܠܒܬܐ ܘܡܓܪܓܪ ܠܓܒܪܐ ܘܠܢܫܐ ܘܡܫܠܡܝܢ ܗܘܐ ܠܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég sendi hann til þín aftur, og er hann þó sem hjartað í brjósti mér. \t ܘܫܕܪܬܗ ܠܟ ܐܢܬ ܕܝܢ ܐܝܟ ܕܠܝܠܕܐ ܕܝܠܝ ܗܟܢܐ ܩܒܠܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fór hann um Sýrland og Kilikíu og styrkti söfnuðina. \t ܘܪܕܐ ܗܘܐ ܒܤܘܪܝܐ ܘܒܩܝܠܝܩܝܐ ܘܡܩܝܡ ܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn hlýddu með athygli á orð Filippusar, þegar þeir heyrðu hann tala og sáu táknin, sem hann gjörði. \t ܘܟܕ ܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܡܠܬܗ ܒܢܝܢܫܐ ܕܬܡܢ ܨܝܬܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܡܬܛܦܝܤܝܢ ܗܘܘ ܠܟܠ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܕܚܙܝܢ ܗܘܘ ܐܬܘܬܐ ܕܥܒܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús settist gegnt fjárhirslunni og horfði á fólkið leggja peninga í hana. Margir auðmenn lögðu þar mikið. \t ܘܟܕ ܝܬܒ ܝܫܘܥ ܠܘܩܒܠ ܒܝܬ ܓܙܐ ܚܐܪ ܗܘܐ ܐܝܟܢܐ ܟܢܫܐ ܪܡܝܢ ܥܘܪܦܢܐ ܒܝܬ ܓܙܐ ܘܤܓܝܐܐ ܥܬܝܪܐ ܪܡܝܢ ܗܘܘ ܤܓܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnan berum vér með oss á líkamanum dauða Jesú, til þess að einnig líf Jesú verði opinbert í líkama vorum. \t ܒܟܠܙܒܢ ܡܝܬܘܬܗ ܕܝܫܘܥ ܒܦܓܪܝܢ ܫܩܝܠܝܢܢ ܕܐܦ ܚܝܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܒܦܓܪܝܢ ܢܬܓܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hófu upp raust sína og kölluðu: \"Jesús, meistari, miskunna þú oss!\" \t ܘܐܪܝܡܘ ܩܠܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܪܒܢ ܝܫܘܥ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá hafa og konur nokkrar úr vorum hóp gjört oss forviða. Þær fóru árla til grafarinnar, \t ܐܠܐ ܐܦ ܢܫܐ ܡܢܢ ܐܬܡܗܢ ܩܕܡ ܗܘܝ ܓܝܪ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði, \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܐܬܝܬ ܒܬܪ ܝܘܠܦܢܝ ܘܒܬܪ ܕܘܒܪܝ ܘܒܬܪ ܨܒܝܢܝ ܘܒܬܪ ܗܝܡܢܘܬܝ ܘܒܬܪ ܢܓܝܪܘܬ ܪܘܚܝ ܘܒܬܪ ܚܘܒܝ ܘܒܬܪ ܡܤܝܒܪܢܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var nú kallaður fyrir, en Tertúllus hóf málsóknina og sagði: \"Fyrir þitt tilstilli, göfugi Felix, sitjum vér í góðum friði, og þjóð vor hefur sakir þinnar forsjár öðlast umbætur í öllum greinum og alls staðar. \t ܘܟܕ ܐܬܩܪܝ ܐܩܦ ܗܘܐ ܛܪܛܠܘܤ ܡܩܛܪܓ ܠܗ ܘܐܡܪ ܒܤܘܓܐܐ ܕܫܝܢܐ ܥܡܪܝܢܢ ܡܛܠܬܟ ܘܬܩܢܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܗܘܝ ܠܥܡܐ ܗܢܐ ܒܫܩܠ ܛܥܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú komu þjónarnir til æðstu prestanna og faríseanna, sem sögðu við þá: \"Hvers vegna komuð þér ekki með hann?\" \t ܘܐܬܘ ܕܚܫܐ ܗܢܘܢ ܠܘܬ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܦܪܝܫܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܟܗܢܐ ܠܡܢܐ ܠܐ ܐܝܬܝܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er hátíðin var þegar hálfnuð, fór Jesús upp í helgidóminn og tók að kenna. \t ܟܕ ܕܝܢ ܦܠܓܘ ܝܘܡܬܐ ܕܥܕܥܕܐ ܤܠܩ ܝܫܘܥ ܠܗܝܟܠܐ ܘܡܠܦ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu þetta, létu þeir skírast til nafns Drottins Jesú. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܫܡܥܘ ܥܡܕܘ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur sagði: \"Nei, Drottinn, engan veginn, aldrei hef ég etið neitt vanheilagt né óhreint.\" \t ܘܫܡܥܘܢ ܐܡܪ ܚܤ ܡܪܝ ܕܡܡܬܘܡ ܠܐ ܐܟܠܬ ܟܠ ܕܡܤܝܒ ܘܛܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Guðs ríki komið með krafti.\" \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܝܬ ܐܢܫܐ ܕܩܝܡܝܢ ܬܢܢ ܕܠܐ ܢܛܥܡܘܢ ܡܘܬܐ ܥܕܡܐ ܕܢܚܙܘܢ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܬ ܒܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir þekktu, að hann var sá er hafði setið fyrir Fögrudyrum helgidómsins til að beiðast ölmusu. Urðu þeir furðu lostnir og frá sér numdir af því, sem fram við hann hafði komið. \t ܘܐܫܬܘܕܥܘ ܕܗܘܝܘ ܗܘ ܚܕܘܪܐ ܕܝܬܒ ܗܘܐ ܟܠܝܘܡ ܘܫܐܠ ܙܕܩܬܐ ܥܠ ܬܪܥܐ ܕܡܬܩܪܐ ܫܦܝܪܐ ܘܐܬܡܠܝܘ ܬܡܗܐ ܘܕܘܡܪܐ ܥܠ ܡܕܡ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt er til vegna Guðs og fyrir Guð. Því varð hann, er hann leiðir marga syni til dýrðar, að fullkomna með þjáningum þann, er leiðir þá til hjálpræðis. \t ܝܐܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܗܘ ܕܟܠ ܒܐܝܕܗ ܘܟܠ ܡܛܠܬܗ ܘܒܢܝܐ ܤܓܝܐܐ ܐܥܠ ܠܬܫܒܘܚܬܐ ܕܠܪܝܫܐ ܕܚܝܝܗܘܢ ܒܚܫܗ ܢܓܡܪܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinn fimmti hellti úr sinni skál yfir hásæti dýrsins. Og ríki þess myrkvaðist, og menn bitu í tungur sínar af kvöl. \t ܘܡܠܐܟܐ ܕܚܡܫܐ ܐܫܕ ܙܒܘܪܗ ܥܠ ܟܘܪܤܝܗ ܕܚܝܘܬܐ ܘܗܘܬ ܡܠܟܘܬܗ ܚܫܘܟܬܐ ܘܡܠܥܤܝܢ ܗܘܘ ܠܫܢܝܗܘܢ ܡܢ ܟܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var honum sagt, að Jesús frá Nasaret færi hjá. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܥܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir, sem þetta heyrðu, festu það í huga sér og sögðu: \"Hvað mun barn þetta verða?\" Því að hönd Drottins var með honum. \t ܘܟܠܗܘܢ ܕܫܡܥܘ ܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܒܠܒܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܐ ܟܝ ܢܗܘܐ ܛܠܝܐ ܗܢܐ ܘܐܝܕܗ ܕܡܪܝܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því neitaði hann og sagði: \"Kona, ég þekki hann ekki.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܦܪ ܘܐܡܪ ܐܢܬܬܐ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísear spurðu hann, hvenær Guðs ríki kæmi. Hann svaraði þeim: \"Guðs ríki kemur ekki þannig, að á því beri. \t ܘܟܕ ܫܐܠܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܐܡܬܝ ܐܬܝܐ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܐܬܝܐ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܒܢܛܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkamleg æfing er nytsamleg í sumu, en guðhræðslan er til allra hluta nytsamleg og hefur fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið komanda. \t ܕܘܪܫܐ ܓܝܪ ܕܦܓܪܐ ܙܒܢܐ ܗܘ ܙܥܘܪܐ ܡܘܬܪ ܟܐܢܘܬܐ ܕܝܢ ܒܟܠ ܡܕܡ ܡܘܬܪܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܫܘܘܕܝܐ ܕܚܝܐ ܕܙܒܢܐ ܗܢܐ ܘܕܥܬܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús gekk um í súlnagöngum Salómons í helgidóminum. \t ܘܡܗܠܟ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܗܝܟܠܐ ܒܐܤܛܘܐ ܕܫܠܝܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar búið er að lesa þetta bréf upp hjá yður, þá látið líka lesa það í söfnuði Laódíkeumanna. Lesið þér og bréfið frá Laódíkeu. \t ܘܡܐ ܕܐܬܩܪܝܬ ܐܓܪܬܐ ܗܕܐ ܠܘܬܟܘܢ ܥܒܕܘ ܕܐܦ ܒܥܕܬܐ ܕܠܕܝܩܝܐ ܬܬܩܪܐ ܘܗܝ ܕܐܬܟܬܒܬ ܡܢ ܠܕܝܩܝܐ ܩܪܐܘܗ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kem ég til þín. Þetta tala ég í heiminum, til þess að þeir eigi í sjálfum sér fögnuð minn fullkominn. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܠܘܬܟ ܐܬܐ ܐܢܐ ܘܗܠܝܢ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܒܥܠܡܐ ܕܬܗܘܐ ܚܕܘܬܝ ܡܫܡܠܝܐ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús hastaði þá á hann og mælti: \"Þegi þú, og far út af honum.\" \t ܘܟܐܐ ܒܗ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܤܟܘܪ ܦܘܡܟ ܘܦܘܩ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu bræður hans við hann: \"Flyt þig héðan og farðu til Júdeu, til þess að lærisveinar þínir sjái líka verkin þín, sem þú gjörir. \t ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܐܚܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܫܢܐ ܠܟ ܡܟܐ ܘܙܠ ܠܝܗܘܕ ܕܢܚܙܘܢ ܬܠܡܝܕܝܟ ܥܒܕܐ ܕܥܒܕ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst vér erum umkringdir slíkum fjölda votta, léttum þá af oss allri byrði og viðloðandi synd og þreytum þolgóðir skeið það, sem vér eigum framundan. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܕܐܝܬ ܠܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ ܤܗܕܐ ܕܐܝܟ ܥܢܢܐ ܚܕܝܪܝܢ ܠܢ ܢܫܕܐ ܡܢܢ ܟܠ ܝܘܩܪܝܢ ܐܦ ܚܛܝܬܐ ܕܒܟܠܙܒܢ ܡܛܝܒܐ ܗܝ ܠܢ ܘܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܢܪܗܛܝܘܗܝ ܠܐܓܘܢܐ ܗܢܐ ܕܤܝܡ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk út og fylgdi honum. En ekki vissi hann, að það var raunverulegt, sem gjörst hafði við komu engilsins, hann hélt sig sjá sýn. \t ܘܢܦܩ ܘܐܙܠ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܟܕ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܕܫܪܝܪܐ ܗܘܬ ܗܝ ܕܗܘܝܐ ܗܘܬ ܒܝܕ ܡܠܐܟܐ ܤܒܪ ܗܘܐ ܓܝܪ ܕܚܙܘܐ ܚܙܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܡܢ ܢܘܟܪܝܐ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܕܝܢ ܒܢܝ ܚܐܪܐ ܐܢܘܢ ܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og: ásteytingarsteini og hrösunarhellu. Þeir steyta sig á honum, af því að þeir óhlýðnast boðskapnum. Það var þeim ætlað. \t ܟܐܦܐ ܗܘ ܕܬܘܩܠܬܐ ܘܐܒܢܐ ܕܟܫܠܐ ܘܡܬܬܩܠܝܢ ܒܗ ܒܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܠܡܠܬܐ ܕܠܗܕܐ ܤܝܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann á að vaxa, en ég að minnka. \t ܠܗܘ ܗܘ ܘܠܐ ܠܡܪܒܐ ܘܠܝ ܠܡܒܨܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær sneru aftur og bjuggu ilmjurtir og smyrsl. Hvíldardaginn héldu þær kyrru fyrir samkvæmt boðorðinu. \t ܘܗܦܟ ܛܝܒ ܗܪܘܡܐ ܘܒܤܡܐ ܘܒܫܒܬܐ ܫܠܝ ܐܝܟ ܕܦܩܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var kona, sem hafði haft blóðlát í tólf ár. \t ܐܢܬܬܐ ܕܝܢ ܚܕܐ ܕܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܒܡܪܕܝܬܐ ܕܕܡܐ ܫܢܝܢ ܬܪܬܥܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég get vottað það, hversu þeir hafa gefið eftir megni, já, um megn fram. Af eigin hvötum \t ܤܗܕ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܐܝܟ ܚܝܠܗܘܢ ܘܝܬܝܪ ܡܢ ܚܝܠܗܘܢ ܒܨܒܝܢ ܢܦܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þakka Guði fyrir, að ég hef engan yðar skírt nema Krispus og Gajus, \t ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܝ ܕܠܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܠܐ ܐܥܡܕܬ ܐܠܐ ܠܟܪܝܤܦܘܤ ܘܠܓܐܝܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður, þannig verður meiri fögnuður á himni yfir einum syndara, sem gjörir iðrun, en yfir níutíu og níu réttlátum, sem ekki hafa iðrunar þörf. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܗܟܢܐ ܬܗܘܐ ܚܕܘܬܐ ܒܫܡܝܐ ܥܠ ܚܕ ܚܛܝܐ ܕܬܐܒ ܐܘ ܥܠ ܬܫܥܝܢ ܘܬܫܥܐ ܙܕܝܩܝܢ ܕܠܐ ܡܬܒܥܝܐ ܠܗܘܢ ܬܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Feður vorir öguðu oss um fáa daga, eftir því sem þeim leist, en oss til gagns agar hann oss, svo að vér fáum hlutdeild í heilagleika hans. \t ܗܢܘܢ ܓܝܪ ܠܙܒܢ ܗܘ ܙܥܘܪ ܐܝܟ ܕܨܒܝܢ ܗܘܘ ܪܕܝܢ ܗܘܘ ܠܢ ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܠܥܘܕܪܢܢ ܕܢܫܬܘܬܦ ܠܩܕܝܫܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á eftir þeim kom hinn þriðji engill og sagði hárri röddu: \"Ef einhver tilbiður dýrið og líkneski þess og fær merki á enni sitt eða hönd sína, \t ܘܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܦ ܠܗܘܢ ܠܡܐܡܪ ܒܩܠܐ ܪܒܐ ܐܝܢܐ ܕܤܓܕ ܠܚܝܘܬܐ ܘܠܨܠܡܗ ܘܫܩܠ ܪܘܫܡܗ ܒܝܬ ܥܝܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver æðsti prestur er skipaður til þess að bera fram bæði gjafir og fórnir. Þess vegna er nauðsynlegt, að þessi æðsti prestur hafi líka eitthvað fram að bera. \t ܟܠ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܓܝܪ ܕܩܐV ܕܢܩܪܒ ܩܘܪܒܢܐ ܘܕܒܚܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܙܕܩܐ ܗܘܬ ܐܦ ܠܗܢܐ ܕܢܗܘܐ ܐܝܬ ܠܗ ܡܕV ܕܢܩܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Syndirnar hjá sumum mönnum eru í augum uppi og eru komnar á undan, þegar dæma skal. En hjá sumum koma þær líka á eftir. \t ܐܝܬ ܒܢܝܢܫܐ ܕܚܛܗܝܗܘܢ ܝܕܝܥܝܢ ܐܢܘܢ ܘܡܩܕܡܝܢ ܠܗܘܢ ܠܒܝܬ ܕܝܢܐ ܘܐܝܬ ܕܒܬܪܗܘܢ ܐܙܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var enn að tala, kom Júdas, einn þeirra tólf, og með honum mikill flokkur frá æðstu prestunum og öldungum lýðsins, og höfðu þeir sverð og barefli. \t ܘܥܕ ܗܘ ܡܡܠܠ ܗܐ ܝܗܘܕܐ ܡܫܠܡܢܐ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪܬܐ ܐܬܐ ܘܟܢܫܐ ܥܡܗ ܤܓܝܐܐ ܥܡ ܤܦܤܪܐ ܘܚܘܛܪܐ ܡܢ ܠܘܬ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hún sagði: \"Enginn, herra.\" Jesús mælti: \"Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú. Syndga ekki framar.\"] \t ܗܝ ܕܝܢ ܐܡܪܬ ܘܠܐ ܐܢܫ ܡܪܝܐ ܐܡܪ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܦܠܐ ܐܢܐ ܡܚܝܒ ܐܢܐ ܠܟܝ ܙܠܝ ܘܡܢ ܗܫܐ ܬܘܒ ܠܐ ܬܚܛܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann rétti út höndina yfir lærisveina sína og sagði: \"Hér er móðir mín og bræður mínir. \t ܟܠܢܫ ܓܝܪ ܕܥܒܕ ܨܒܝܢܗ ܕܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ ܗܘܝܘ ܐܚܝ ܘܚܬܝ ܘܐܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. \t ܐܝܟܐ ܓܝܪ ܕܐܝܬܝܗ ܤܝܡܬܟܘܢ ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܐܦ ܠܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því vér teljum þá sæla, sem þolgóðir hafa verið. Þér hafið heyrt um þolgæði Jobs og vitið, hvaða lyktir Drottinn gjörði á högum hans. Drottinn er mjög miskunnsamur og líknsamur. \t ܗܐ ܓܝܪ ܝܗܒܝܢܢ ܛܘܒܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܤܝܒܪܘ ܫܡܥܬܘܢ ܡܤܝܒܪܢܘܬܗ ܕܐܝܘܒ ܘܚܪܬܐ ܕܥܒܕ ܠܗ ܡܪܝܐ ܚܙܝܬܘܢ ܡܛܠ ܕܡܪܚܡܢ ܗܘ ܡܪܝܐ ܘܡܪܚܦܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið þér eigi lesið þessa ritningu: Sá steinn, sem smiðirnir höfnuðu, er orðinn hyrningarsteinn. \t ܘܐܦܠܐ ܟܬܒܐ ܗܢܐ ܩܪܝܬܘܢ ܕܟܐܦܐ ܕܐܤܠܝܘ ܒܢܝܐ ܗܝ ܗܘܬ ܠܪܫܐ ܕܙܘܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann hafði þetta mælt, bauð farísei nokkur honum til dagverðar hjá sér. Hann kom og settist til borðs. \t ܟܕ ܕܝܢ ܡܡܠܠ ܒܥܐ ܡܢܗ ܦܪܝܫܐ ܚܕ ܕܢܫܬܪܐ ܠܘܬܗ ܘܥܠ ܐܤܬܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En gefið fátækum það, sem í er látið, og þá er allt yður hreint. \t ܒܪܡ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܗܒܘܗܝ ܒܙܕܩܬܐ ܘܗܐ ܟܠܡܕܡ ܕܟܐ ܗܘ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hann með eiði, þegar Guð sagði við hann: \"Drottinn sór, og ekki mun hann iðra þess: Þú ert prestur að eilífu.\" \t ܗܢܘܢ ܓܝܪ ܕܠܐ ܡܘܡܬܐ ܗܘܘ ܟܘܡܪܐ ܗܢܐ ܕܝܢ ܒܡܘܡܬܐ ܐܝܟ ܕܐܡܪ ܠܗ ܒܝܕ ܕܘܝܕ ܕܝܡܐ ܡܪܝܐ ܘܠܐ ܢܕܓܠ ܕܐܢܬ ܗܘ ܟܘܡܪܐ ܠܥܠV ܒܕܡܘܬܗ ܕܡܠܟܝܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Byggt þann \t ܙܒ݂ܰܢ ܒ݁ܢܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þigg ekki heiður af mönnum, \t ܫܘܒܚܐ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܠܐ ܢܤܒ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enn segir: \"Fagnið, þér heiðingjar, með lýð hans,\" \t ܘܬܘܒ ܐܡܪ ܐܬܒܤܡܘ ܥܡܡܐ ܥܡ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir skildu ekkert af þessu, orð þessi voru þeim hulin, og þeir skynjuðu ekki það, sem sagt var. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܚܕܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܠܐ ܐܤܬܟܠܘ ܐܠܐ ܡܟܤܝܐ ܗܘܬ ܡܢܗܘܢ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܘܠܐ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܗܠܝܢ ܕܡܬܡܠܠܢ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mælti: \"Farið til ákveðins manns í borginni, og segið við hann: ,Meistarinn segir: Minn tími er í nánd, hjá þér vil ég halda páska með lærisveinum mínum.'\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܠܘܬ ܦܠܢ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܪܒܢ ܐܡܪ ܙܒܢܝ ܡܛܐ ܠܗ ܠܘܬܟ ܥܒܕ ܐܢܐ ܦܨܚܐ ܥܡ ܬܠܡܝܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom aftur, fann hann þá enn sofandi, því drungi var á augum þeirra. \t ܘܐܬܐ ܬܘܒ ܐܫܟܚ ܐܢܘܢ ܟܕ ܕܡܟܝܢ ܥܝܢܝܗܘܢ ܓܝܪ ܝܩܝܪܢ ܗܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók hann kaleik, gjörði þakkir og sagði: \"Takið þetta og skiptið með yður. \t ܘܢܤܒ ܟܤܐ ܘܐܘܕܝ ܘܐܡܪ ܤܒܘ ܗܢܐ ܘܦܠܓܘ ܒܝܢܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Möglið ekki heldur eins og nokkrir þeirra mögluðu, þeir fórust fyrir eyðandanum. \t ܘܐܦܠܐ ܬܪܛܢܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܡܢܗܘܢ ܪܛܢܘ ܘܐܒܕܘ ܒܐܝܕܝ ܡܚܒܠܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir Pétur: \"Þótt allir hneykslist á þér, skal ég aldrei hneykslast.\" \t ܥܢܐ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܦܢ ܟܠܢܫ ܢܬܟܫܠ ܒܟ ܐܢܐ ܡܬܘܡ ܠܐ ܐܬܟܫܠ ܒܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Gæt þess að segja engum neitt, en far þú, sýn þig prestinum og fórna fyrir hreinsun þína því, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܕ ܢܦܩ ܫܪܝ ܗܘܐ ܡܟܪܙ ܤܓܝ ܘܐܛܒܗ ܠܡܠܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܠܐ ܢܫܟܚ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܓܠܝܐܝܬ ܕܢܥܘܠ ܠܡܕܝܢܬܐ ܐܠܐ ܠܒܪ ܗܘܐ ܒܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܘܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܡܢ ܟܠ ܕܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vissi, að þeir höfðu fyrir öfundar sakir framselt hann. \t ܝܕܥ ܗܘܐ ܓܝܪ ܦܝܠܛܘܤ ܕܡܢ ܚܤܡܐ ܐܫܠܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú fer ég á leið til Jerúsalem til að flytja hinum heilögu hjálp. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܙܠ ܐܢܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܕܐܫܡܫ ܠܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En gegnum glugga var ég látinn síga út fyrir múrinn í körfu og slapp þannig úr höndum hans. \t ܘܡܢ ܟܘܬܐ ܒܤܪܝܓܬܐ ܫܒܘܢܝ ܡܢ ܫܘܪܐ ܘܐܬܦܠܛܬ ܡܢ ܐܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í andanum fór hann einnig og prédikaði fyrir öndunum í varðhaldi. \t ܘܐܟܪܙ ܠܢܦܫܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܚܝܕܢ ܗܘܝ ܒܫܝܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðirinn elskar soninn og sýnir honum allt, sem hann gjörir sjálfur. Hann mun sýna honum meiri verk en þessi, svo að þér verðið furðu lostnir. \t ܐܒܐ ܓܝܪ ܪܚܡ ܠܒܪܗ ܘܟܠܡܕܡ ܕܥܒܕ ܡܚܘܐ ܠܗ ܘܕܝܬܝܪܝܢ ܡܢ ܗܠܝܢ ܥܒܕܐ ܡܚܘܐ ܠܗ ܕܐܢܬܘܢ ܬܬܕܡܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sá komi, er ykkur bauð, og segi við þig: ,Þoka fyrir manni þessum.' Þá verður þú með kinnroða að taka ysta sæti. \t ܘܢܐܬܐ ܗܘ ܡܢ ܕܠܟ ܘܠܗ ܩܪܐ ܘܢܐܡܪ ܠܟ ܕܗܒ ܕܘܟܬܐ ܠܗܢܐ ܘܬܒܗܬ ܟܕ ܩܐܡ ܐܢܬ ܘܐܚܕ ܐܢܬ ܕܘܟܬܐ ܐܚܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Kerfisstillingar og vöktun \t ܡܶܣܬ݁ܰܟ݂ܡܳܢܽܘܬ݂ܳܐ ܘܰܙܗܺܝܪܽܘܬ݂ܳܐ ܕ݂ܩܽܘܝܳܡܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Um GNOME skjáborðsumhverfið \t ܥܰܠ ܐܰܬ݂ܪܳܐ ܕ݂ܰܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef sent þá í heiminn, eins og þú sendir mig í heiminn. \t ܐܝܟܢܐ ܕܠܝ ܫܕܪܬ ܠܥܠܡܐ ܐܦ ܐܢܐ ܫܕܪܬ ܐܢܘܢ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér þjáðust með bandingjum, og tókuð því með gleði, er þér voruð rændir eignum yðar, því að þér vissuð, að þér áttuð sjálfir betri eign og varanlega. \t ܘܟܐܒ ܠܟܘܢ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܐܤܝܪܝܢ ܘܚܛܘܦܝܐ ܕܢܟܤܝܟܘܢ ܒܚܕܘܬܐ ܤܝܒܪܬܘܢ ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ ܩܢܝܢܐ ܒܫܡܝܐ ܕܡܝܬܪ ܗܘ ܘܠܐ ܥܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók brauð, gjörði þakkir, braut það, gaf þeim og sagði: \"Þetta er líkami minn, sem fyrir yður er gefinn. Gjörið þetta í mína minningu.\" \t ܘܢܤܒ ܠܚܡܐ ܘܐܘܕܝ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܗܢܘ ܦܓܪܝ ܕܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܡܬܝܗܒ ܗܕܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝܢ ܠܕܘܟܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jú, ég skírði líka Stefanas og heimamenn hans. Annars veit ég ekki til, að ég hafi skírt neinn annan. \t ܐܥܡܕܬ ܕܝܢ ܐܦ ܠܒܝܬܗ ܕܐܤܛܦܢܐ ܬܘܒ ܕܝܢ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܐܢ ܠܐܢܫ ܐܚܪܝܢ ܐܥܡܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Drottinn vék sér við og leit til Péturs. Þá minntist Pétur orða Drottins, er hann mælti við hann: \"Áður en hani galar í dag, muntu þrisvar afneita mér.\" \t ܘܐܬܦܢܝ ܝܫܘܥ ܘܚܪ ܒܟܐܦܐ ܘܐܬܕܟܪ ܫܡܥܘܢ ܡܠܬܗ ܕܡܪܢ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗ ܕܩܕܡ ܕܢܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܬܟܦܘܪ ܒܝ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܩܘܐ ܒܐܝܠܝܢ ܕܝܠܦܬ ܘܐܫܬܪܪܬ ܝܕܥ ܐܢܬ ܓܝܪ ܡܢ ܡܢܘ ܝܠܦܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú er það ekki framar ég sjálfur, sem gjöri þetta, heldur syndin, sem í mér býr. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܐ ܤܥܪ ܐܢܐ ܗܕܐ ܐܠܐ ܚܛܝܬܐ ܕܥܡܪܐ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús gekk út úr helgidóminum og hélt brott. Þá komu lærisveinar hans og vildu sýna honum byggingar helgidómsins. \t ܘܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܠܡܐܙܠ ܘܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܚܘܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܒܢܝܢܗ ܕܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér óskynsömu Galatar! Hver hefur töfrað yður? Þér hafið þó fengið skýra mynd af Jesú Kristi á krossinum, málaða fyrir augum yðar. \t ܐܘ ܚܤܝܪܝ ܪܥܝܢܐ ܓܠܛܝܐ ܡܢܘ ܚܤܡ ܒܟܘܢ ܕܗܐ ܐܝܟ ܗܘ ܕܡܨܪ ܨܝܪ ܗܘܐ ܩܕܡ ܥܝܢܝܟܘܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܟܕ ܨܠܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mér er kunnugt um mann, hann tilheyrir Kristi, sem fyrir fjórtán árum, - hvort það var í líkamanum eða utan líkamans, veit ég ekki, Guð veit það -, var hrifinn burt allt til þriðja himins. \t ܝܕܥܢܐ ܓܒܪܐ ܒܡܫܝܚܐ ܡܢ ܩܕܡ ܐܪܒܥܤܪܐ ܫܢܝܢ ܐܢ ܒܦܓܪ ܕܝܢ ܘܐܢ ܕܠܐ ܦܓܪ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܐܠܗܐ ܗܘ ܝܕܥ ܕܐܬܚܛܦ ܗܘ ܗܢܐ ܥܕܡܐ ܫܡܝܐ ܕܬܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Styrkst þú þá, sonur minn, í náðinni, sem fæst fyrir Krist Jesú. \t ܐܢܬ ܗܟܝܠ ܒܪܝ ܐܬܚܝܠ ܒܛܝܒܘܬܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ég hef ekki talað af sjálfum mér, heldur hefur faðirinn, sem sendi mig, boðið mér, hvað ég skuli segja og hvað ég skuli tala. \t ܕܐܢܐ ܡܢ ܢܦܫܝ ܠܐ ܡܠܠܬ ܐܠܐ ܐܒܐ ܕܫܕܪܢܝ ܗܘ ܝܗܒ ܠܝ ܦܘܩܕܢܐ ܡܢܐ ܐܡܪ ܘܡܢܐ ܐܡܠܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Jakobs, sonar Ísaks, sonar Abrahams, sonar Tara, sonar Nakórs, \t ܒܪ ܝܥܩܘܒ ܒܪ ܐܝܤܚܩ ܒܪ ܐܒܪܗܡ ܒܪ ܬܪܚ ܒܪ ܢܚܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í von um eilíft líf. Því hefur Guð, sá er ekki lýgur, heitið frá eilífum tíðum, \t ܥܠ ܤܒܪܐ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܕܡܠܟ ܐܠܗܐ ܫܪܝܪܐ ܩܕܡ ܙܒܢܘܗܝ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mælti: \"Ég er ekki sendur nema til týndra sauða af Ísraelsætt.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܐܫܬܕܪܬ ܐܠܐ ܠܘܬ ܥܪܒܐ ܕܛܥܘ ܡܢ ܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vér ástundum það sem gott er, ekki aðeins fyrir Drottni, heldur og fyrir mönnum. \t ܝܨܝܦܝܢܢ ܓܝܪ ܕܫܦܝܪܬܐ ܠܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna tala ég til þeirra í dæmisögum, að sjáandi sjá þeir ekki og heyrandi heyra þeir ekki né skilja. \t ܘܠܡܢ ܕܠܝܬ ܠܗ ܘܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܫܬܩܠ ܡܢܗ ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܦܠܐܬܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܥܡܗܘܢ ܡܛܠ ܕܚܙܝܢ ܘܠܐ ܚܙܝܢ ܘܫܡܥܝܢ ܘܠܐ ܫܡܥܝܢ ܘܠܐ ܡܤܬܟܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höldum fast við játningu vonar vorrar án þess að hvika, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefur gefið. \t ܘܢܚܡܤܢ ܒܬܘܕܝܬܐ ܕܤܒܪܢ ܘܠܐ ܢܨܛܠܐ ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܓܝܪ ܡܢ ܕܡܠܟ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mun bróðir selja bróður í dauða og faðir barn sitt. Börn munu rísa gegn foreldrum og valda þeim dauða. \t ܢܫܠܡ ܕܝܢ ܐܚܐ ܠܐܚܘܗܝ ܠܡܘܬܐ ܘܐܒܐ ܠܒܪܗ ܘܢܩܘܡܘܢ ܒܢܝܐ ܥܠ ܐܒܗܝܗܘܢ ܘܢܡܝܬܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Jóhannes kom til yðar og vísaði veg réttlætis, og þér trúðuð honum ekki, en tollheimtumenn og skækjur trúðu honum. Það sáuð þér, en snerust samt ekki síðar og trúðuð honum. \t ܐܬܐ ܓܝܪ ܠܘܬܟܘܢ ܝܘܚܢܢ ܒܐܘܪܚܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܘܠܐ ܗܝܡܢܬܘܢܝܗܝ ܡܟܤܐ ܕܝܢ ܘܙܢܝܬܐ ܗܝܡܢܘܗܝ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܦ ܠܐ ܟܕ ܚܙܝܬܘܢ ܐܬܬܘܝܬܘܢ ܒܚܪܬܐ ܕܬܗܝܡܢܘܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan kom ég í héruð Sýrlands og Kilikíu. \t ܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܐܬܝܬ ܠܐܬܪܘܬܐ ܕܤܘܪܝܐ ܘܕܩܝܠܝܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók drekann, þann gamla höggorm, sem er djöfull og Satan, og batt hann um þúsund ár. \t ܘܠܒܟܗ ܠܬܢܝܢܐ ܚܘܝܐ ܩܕܡܝܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܐܟܠܩܪܨܐ ܘܤܛܢܐ ܘܐܤܪܗ ܐܠܦ ܫܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú Betlehem, í landi Júda, ekki ertu síst meðal hefðarborga Júda. Því að höfðingi mun frá þér koma, sem verður hirðir lýðs míns, Ísraels.\" \t ܐܦ ܐܢܬܝ ܒܝܬ ܠܚܡ ܕܝܗܘܕܐ ܠܐ ܗܘܝܬܝ ܒܨܝܪܐ ܒܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܐ ܡܢܟܝ ܓܝܪ ܢܦܘܩ ܡܠܟܐ ܕܗܘ ܢܪܥܝܘܗܝ ܠܥܡܝ ܐܝܤܪܐܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumt féll meðal þyrna, og þyrnarnir uxu og kæfðu það. \t ܘܐܚܪܢܐ ܢܦܠ ܒܝܬ ܟܘܒܐ ܘܤܠܩܘ ܟܘܒܐ ܘܚܢܩܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móse undraðist sýnina, gekk nær og vildi hyggja að. Þá hljómaði rödd Drottins: \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܡܘܫܐ ܐܬܕܡܪ ܒܚܙܘܐ ܘܟܕ ܐܬܩܪܒ ܕܢܚܙܐ ܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝܐ ܒܩܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Vegna þess að yður skortir trú. Sannlega segi ég yður: Ef þér hafið trú eins og mustarðskorn, getið þér sagt við fjall þetta: Flyt þig héðan og þangað, og það mun flytja sig. Ekkert verður yður um megn. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܡܛܠ ܠܐ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܐܡܝܢ ܓܝܪ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢ ܬܗܘܐ ܒܟܘܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܝܟ ܦܪܕܬܐ ܕܚܪܕܠܐ ܬܐܡܪܘܢ ܠܛܘܪܐ ܗܢܐ ܕܫܢܐ ܡܟܐ ܘܢܫܢܐ ܘܡܕܡ ܠܐ ܢܚܤܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eigið að hætta hinni fyrri breytni og afklæðast hinum gamla manni, sem er spilltur af tælandi girndum, \t ܐܠܐ ܕܬܢܝܚܘܢ ܡܢܟܘܢ ܗܘܦܟܝܟܘܢ ܩܕܡܝܐ ܠܒܪܢܫܐ ܗܘ ܥܬܝܩܐ ܕܡܬܚܒܠ ܒܪܓܝܓܬܐ ܕܛܘܥܝܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem skilur við konu sína og gengur að eiga aðra, drýgir hór, og hver sem gengur að eiga konu, sem skilin er við mann, drýgir hór. \t ܟܠ ܡܢ ܕܫܪܐ ܐܢܬܬܗ ܘܢܤܒ ܐܚܪܬܐ ܓܐܪ ܘܟܠ ܡܢ ܕܢܤܒ ܫܒܝܩܬܐ ܓܐܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég talað til yðar, meðan ég var hjá yður. \t ܗܠܝܢ ܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܟܕ ܠܘܬܟܘܢ ܐܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að ég dró ekkert undan, sem yður mátti að gagni verða, heldur boðaði yður það og kenndi opinberlega og í heimahúsum \t ܘܠܐ ܒܤܝܬ ܒܡܕܡ ܕܦܩܚ ܗܘܐ ܠܢܦܫܬܟܘܢ ܕܐܟܪܙ ܠܟܘܢ ܘܐܠܦ ܒܫܘܩܐ ܘܒܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lát þá fara, að þeir geti náð til býla og þorpa hér í kring og keypt sér eitthvað til matar.\" \t ܫܪܝ ܐܢܘܢ ܕܢܐܙܠܘܢ ܠܐܓܘܪܤܐ ܕܚܕܪܝܢ ܘܠܩܘܪܝܐ ܘܢܙܒܢܘܢ ܠܗܘܢ ܠܚܡܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܡܕܡ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá gat ekkert borgað, og bauð konungur þá, að hann skyldi seldur ásamt konu og börnum og öllu, sem hann átti, til lúkningar skuldinni. \t ܘܟܕ ܠܝܬ ܠܗ ܠܡܦܪܥ ܦܩܕ ܡܪܗ ܕܢܙܕܒܢ ܗܘ ܘܐܢܬܬܗ ܘܒܢܘܗܝ ܘܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܗ ܘܢܦܪܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? \t ܡܢܐ ܕܝܢ ܚܙܐ ܐܢܬ ܓܠܐ ܕܒܥܝܢܗ ܕܐܚܘܟ ܘܩܪܝܬܐ ܕܒܥܝܢܟ ܠܐ ܒܚܪ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hafi Guð ekki þyrmt hinum náttúrlegu greinum, þá mun hann ekki heldur þyrma þér. \t ܐܢ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܥܠ ܤܘܟܐ ܕܡܢ ܟܝܢܗܝܢ ܠܐ ܚܤ ܕܠܡܐ ܐܦܠܐ ܥܠܝܟ ܢܚܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna er það, að ég, Páll, bandingi Krists Jesú vegna yðar, heiðinna manna, beygi kné mín. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܢܐ ܦܘܠܘܤ ܐܤܝܪܐ ܐܢܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég varð mjög glaður í Drottni yfir því, að hagur yðar hefur loks batnað svo aftur, að þér gátuð hugsað til mín. Að sönnu hafið þér hugsað til mín, en gátuð ekki sýnt það. \t ܪܘܪܒܐܝܬ ܕܝܢ ܚܕܝܬ ܒܡܪܢ ܕܐܩܦܬܘܢ ܠܡܐܨܦ ܕܝܠܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܝܨܦܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܠܐ ܠܐ ܤܦܝܩܝܢ ܗܘܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sneri sér við, og er hann sá hana, sagði hann: \"Vertu hughraust, dóttir, trú þín hefur bjargað þér.\" Og konan varð heil frá þeirri stundu. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܬܦܢܝ ܚܙܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܬܠܒܒܝ ܒܪܬܝ ܗܝܡܢܘܬܟܝ ܐܚܝܬܟܝ ܘܐܬܐܤܝܬ ܐܢܬܬܐ ܗܝ ܡܢ ܗܝ ܫܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En í honum eru allir fjársjóðir spekinnar og þekkingarinnar fólgnir. \t ܗܘ ܕܒܗ ܟܤܝܢ ܟܠܗܝܢ ܤܝܡܬܐ ܕܚܟܡܬܐ ܘܕܝܕܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Maríu, sem mikið hefur erfiðað fyrir yður. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܡܪܝܐ ܐܝܕܐ ܕܤܓܝ ܠܐܝܬ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. \t ܟܠ ܓܝܪ ܕܫܐܠ ܢܤܒ ܘܕܒܥܐ ܡܫܟܚ ܘܕܢܩܫ ܡܬܦܬܚ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ram gat Ammínadab, Ammínadab gat Nakson, Nakson gat Salmon, \t ܐܪܡ ܐܘܠܕ ܠܥܡܝܢܕܒ ܥܡܝܢܕܒ ܐܘܠܕ ܠܢܚܫܘܢ ܢܚܫܘܢ ܐܘܠܕ ܠܤܠܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu lokið máli sínu, sagði Jakob: \"Bræður, hlýðið á mig. \t ܘܒܬܪ ܕܫܬܩܘ ܩܡ ܝܥܩܘܒ ܘܐܡܪ ܓܒܪܐ ܐܚܝܢ ܫܘܡܥܘܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hrósa mér verð ég, þótt gagnlegt sé það ekki. En ég mun nú snúa mér að vitrunum og opinberunum Drottins. \t ܠܡܫܬܒܗܪܘ ܘܠܐ ܐܠܐ ܠܐ ܦܩܚ ܐܬܐ ܐܢܐ ܠܝ ܓܝܪ ܠܚܙܘܢܐ ܘܠܓܠܝܢܘܗܝ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig látið þér erfikenning yðar, sem þér fylgið fram, ógilda orð Guðs. Og margt annað gjörið þér þessu líkt.\" \t ܘܡܤܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܡܛܠ ܡܫܠܡܢܘܬܐ ܕܐܫܠܡܬܘܢ ܘܕܕܡܝܢ ܠܗܠܝܢ ܤܓܝܐܬܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Bærilegra mun landi Sódómu og Gómorru á dómsdegi en þeirri borg. \t ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐܪܥܐ ܕܤܕܘܡ ܘܕܥܡܘܪܐ ܢܗܘܐ ܢܝܚ ܒܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ ܐܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom Jóhannes skírari, át ekki brauð né drakk vín, og þér segið: ,Hann hefur illan anda.' \t ܐܬܐ ܓܝܪ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܠܐ ܐܟܠ ܠܚܡܐ ܘܠܐ ܫܬܐ ܚܡܪܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܫܐܕܐ ܐܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef menn eru eitt sinn orðnir upplýstir og hafa smakkað hina himnesku gjöf, fengið hlutdeild í heilögum anda \t ܐܠܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܢܘܢ ܕܚܕܐ ܙܒܢ ܠܡܥܡܘܕܝܬܐ ܢܚܬܘ ܘܛܥܡܘ ܡܘܗܒܬܐ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܘܢܤܒܘ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Ef hveitikornið fellur ekki í jörðina og deyr, verður það áfram eitt. En ef það deyr, ber það mikinn ávöxt. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܦܪܕܬܐ ܕܚܛܬܐ ܐܠܐ ܢܦܠܐ ܘܡܝܬܐ ܒܐܪܥܐ ܒܠܚܘܕܝܗ ܦܝܫܐ ܐܢ ܕܝܢ ܡܝܬܐ ܦܐܪܐ ܤܓܝܐܐ ܡܝܬܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir báru honum vín, blandað myrru, en hann þáði ekki. \t ܘܝܗܒܘ ܠܗ ܠܡܫܬܐ ܚܡܪܐ ܕܚܠܝܛ ܒܗ ܡܘܪܐ ܗܘ ܕܝܢ ܠܐ ܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom til hans fræðimaður einn. Hann hafði hlýtt á orðaskipti þeirra og fann, að Jesús hafði svarað þeim vel. Hann spurði: \"Hvert er æðst allra boðorða?\" \t ܘܩܪܒ ܚܕ ܡܢ ܤܦܪܐ ܘܫܡܥ ܐܢܘܢ ܕܕܪܫܝܢ ܘܚܙܐ ܕܫܦܝܪ ܐܬܝܒ ܠܗܘܢ ܦܬܓܡܐ ܘܫܐܠܗ ܐܝܢܘ ܦܘܩܕܢܐ ܩܕܡܝܐ ܕܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hlýðið á! Sáðmaður gekk út að sá, \t ܫܡܥܘ ܗܐ ܢܦܩ ܙܪܘܥܐ ܠܡܙܪܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef stritað og erfiðað, átt margar svefnlausar nætur, verið hungraður og þyrstur og iðulega fastað, og ég hef verið kaldur og klæðlaus. \t ܒܥܡܠܐ ܘܒܠܐܘܬܐ ܒܫܗܪܐ ܤܓܝܐܐ ܒܟܦܢܐ ܘܒܨܗܝܐ ܒܨܘܡܐ ܤܓܝܐܐ ܒܥܪܝܐ ܘܒܥܪܛܠܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann lagði ríkt á við þá að segja þetta engum \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܐܐ ܒܗܘܢ ܘܙܗܪ ܐܢܘܢ ܕܗܕܐ ܠܐܢܫ ܠܐ ܢܐܡܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að þér reynist börn föður yðar á himnum, er lætur sól sína renna upp yfir vonda sem góða og rigna yfir réttláta sem rangláta. \t ܐܝܟܢܐ ܕܬܗܘܘܢ ܒܢܘܗܝ ܕܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܗܘ ܕܡܕܢܚ ܫܡܫܗ ܥܠ ܛܒܐ ܘܥܠ ܒܝܫܐ ܘܡܚܬ ܡܛܪܗ ܥܠ ܟܐܢܐ ܘܥܠ ܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús hafði fengið edikið, sagði hann: \"Það er fullkomnað.\" Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann. \t ܟܕ ܕܝܢ ܫܩܠ ܗܘ ܚܠܐ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܗܐ ܡܫܠܡ ܘܐܪܟܢ ܪܫܗ ܘܐܫܠܡ ܪܘܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki segi ég þetta vegna þess, að ég hafi liðið skort, því að ég hef lært að láta mér nægja það, sem fyrir hendi er. \t ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܡܛܠ ܕܚܤܪ ܠܝ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܝܠܦܬ ܕܢܗܘܐ ܤܦܩ ܠܝ ܗܘ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hlýddu á konung og fóru. Og stjarnan, sem þeir sáu austur þar, fór fyrir þeim, uns hana bar þar yfir, sem barnið var. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܡܢ ܡܠܟܐ ܐܙܠܘ ܘܗܐ ܟܘܟܒܐ ܗܘ ܕܚܙܘ ܒܡܕܢܚܐ ܐܙܠ ܗܘܐ ܩܕܡܝܗܘܢ ܥܕܡܐ ܕܐܬܐ ܩܡ ܠܥܠ ܡܢ ܐܝܟܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svarar þeim: \"Sannspár var Jesaja um yður hræsnara, þar sem ritað er: Þessi lýður heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt frá mér. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܦܝܪ ܐܬܢܒܝ ܥܠܝܟܘܢ ܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܥܡܐ ܗܢܐ ܒܤܦܘܬܗ ܗܘ ܡܝܩܪ ܠܝ ܠܒܗܘܢ ܕܝܢ ܤܓܝ ܪܚܝܩ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú tók degi að halla. Komu þá þeir tólf að máli við hann og sögðu: \"Lát þú mannfjöldann fara, að þeir geti náð til þorpa og býla hér í kring og náttað sig og fengið mat, því að hér erum vér á óbyggðum stað.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܫܪܝ ܝܘܡܐ ܠܡܨܠܐ ܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܫܪܝ ܠܟܢܫܐ ܕܢܐܙܠܘܢ ܠܩܘܪܝܐ ܕܚܕܪܝܢ ܘܠܟܦܪܘܢܐ ܕܢܫܪܘܢ ܒܗܘܢ ܘܢܫܟܚܘܢ ܠܗܘܢ ܤܝܒܪܬܐ ܡܛܠ ܕܒܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܐܝܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú hef ég sagt yður það, áður en það verður, svo að þér trúið, þegar það gerist. \t ܘܗܫܐ ܗܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܥܕܠܐ ܢܗܘܐ ܕܡܐ ܕܗܘܐ ܬܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð vanir því, að ég gefi yður einn mann lausan á páskunum. Viljið þér nú, að ég gefi yður lausan konung Gyðinga?\" \t ܥܝܕܐ ܕܝܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܕܚܕ ܐܫܪܐ ܠܟܘܢ ܒܦܨܚܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܟܝܠ ܐܫܪܐ ܠܟܘܢ ܠܗܢܐ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er Jesús kom þar að, leit hann upp og sagði við hann: \"Sakkeus, flýt þér ofan, í dag ber mér að vera í húsi þínu.\" \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܠܗܝ ܕܘܟܬܐ ܝܫܘܥ ܚܙܝܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܤܬܪܗܒ ܚܘܬ ܙܟܝ ܝܘܡܢܐ ܓܝܪ ܘܠܐ ܕܒܒܝܬܟ ܐܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Postularnir komu nú aftur til Jesú og sögðu honum frá öllu því, er þeir höfðu gjört og kennt. \t ܘܐܬܟܢܫܘ ܫܠܝܚܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܟܠ ܡܐ ܕܥܒܕܘ ܘܟܠ ܡܐ ܕܐܠܦܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sagði Jesús aftur: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Ég er dyr sauðanna. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܝܢ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܬܪܥܗ ܕܥܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér sjáum, að sakir vantrúar fengu þeir eigi gengið inn. \t ܘܚܙܝܢܢ ܕܠܐ ܐܫܟܚܘ ܠܡܥܠ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܝܡܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu farísear við hann: \"Þú vitnar um sjálfan þig. Vitnisburður þinn er ekki gildur.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܦܪܝܫܐ ܐܢܬ ܥܠ ܢܦܫܟ ܡܤܗܕ ܐܢܬ ܤܗܕܘܬܟ ܠܐ ܗܘܬ ܫܪܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar varðforingi helgidómsins og æðstu prestarnir heyrðu þetta, urðu þeir ráðþrota og spurðu, hvar þetta ætlaði að lenda. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܐܪܟܘܢܐ ܕܗܝܟܠܐ ܬܘܝܪܝܢ ܗܘܘ ܥܠܝܗܘܢ ܘܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܕܡܢܐ ܗܝ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segir: \"Rís upp, tak barnið og móður þess og far til Ísraelslands. Nú eru þeir dánir, sem sátu um líf barnsins.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܩܘܡ ܕܒܪ ܠܛܠܝܐ ܘܠܐܡܗ ܘܙܠ ܠܐܪܥܐ ܕܐܝܤܪܐܝܠ ܡܝܬܘ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܗܢܘܢ ܕܒܥܝܢ ܗܘܘ ܢܦܫܗ ܕܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mælti móðir hans: \"Eigi skal hann svo heita, heldur Jóhannes.\" \t ܘܥܢܬ ܐܡܗ ܘܐܡܪܐ ܠܗܘܢ ܠܐ ܗܟܢܐ ܐܠܐ ܢܬܩܪܐ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og að elska hann af öllu hjarta, öllum skilningi og öllum mætti og elska náungann eins og sjálfan sig, það er öllum brennifórnum og sláturfórnum meira.\" \t ܘܕܢܪܚܡܝܘܗܝ ܐܢܫ ܡܢ ܟܠܗ ܠܒܐ ܘܡܢ ܟܠܗ ܪܥܝܢܐ ܘܡܢ ܟܠܗ ܢܦܫܐ ܘܡܢ ܟܠܗ ܚܝܠܐ ܘܕܢܪܚܡ ܩܪܝܒܗ ܐܝܟ ܢܦܫܗ ܝܬܝܪܐ ܗܝ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܝܩܕܐ ܘܕܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Pétur: \"Vér yfirgáfum allt, sem vér áttum, og fylgdum þér.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܗܐ ܚܢܢ ܫܒܩܢ ܟܠ ܡܕܡ ܘܐܬܝܢ ܒܬܪܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er kominn að varpa eldi á jörðu. Hversu vildi ég, að hann væri þegar kveiktur! \t ܢܘܪܐ ܐܬܝܬ ܕܐܪܡܐ ܒܐܪܥܐ ܘܨܒܐ ܐܢܐ ܐܠܘ ܡܢ ܟܕܘ ܚܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að yður er veitt sú náð fyrir Krists sakir, ekki einungis að trúa á hann, heldur og að þola þjáningar hans vegna. \t ܘܗܕܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܐܬܝܗܒܬ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܒܠܚܘܕ ܡܗܝܡܢܘ ܬܗܝܡܢܘܢ ܒܗ ܒܡܫܝܚܐ ܐܠܐ ܐܦ ܕܥܠ ܐܦܘܗܝ ܬܚܫܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En helgið Krist sem Drottin í hjörtum yðar. Verið ætíð reiðubúnir að svara hverjum manni sem krefst raka hjá yður fyrir voninni, sem í yður er. \t ܐܠܐ ܩܕܫܘ ܒܠܒܘܬܟܘܢ ܠܡܪܝܐ ܡܫܝܚܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܛܝܒܝܢ ܠܡܦܩ ܒܪܘܚܐ ܠܟܠ ܕܬܒܥ ܠܟܘܢ ܡܠܬܐ ܥܠ ܤܒܪܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܒܡܟܝܟܘܬܐ ܘܒܕܚܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefur lindin úr sama uppsprettuauga bæði ferskt og beiskt vatn? \t ܕܠܡܐ ܡܫܟܚܐ ܕܡܢ ܚܕ ܡܒܘܥܐ ܢܦܩܘܢ ܡܝܐ ܚܠܝܐ ܘܡܪܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingarnir tóku undir sakargiftirnar og kváðu þetta rétt vera. \t ܐܪܝܒܘ ܕܝܢ ܥܠܘܗܝ ܐܦ ܗܢܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܗܠܝܢ ܗܟܢܐ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hann fullkomni yður í öllu góðu til að gjöra vilja hans og komi því til leiðar í oss, sem þóknanlegt er í hans augum, fyrir Jesú Krist. Honum sé dýrð um aldir alda. Amen. \t ܗܘ ܢܓܡܘܪܟܘܢ ܒܟܠ ܥܒܕ ܛܒ ܕܬܥܒܕܘܢ ܨܒܝܢܗ ܘܗܘ ܢܤܥܘܪ ܒܢ ܡܕܡ ܕܫܦܝܪ ܩܕܡܘܗܝ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܠܗ ܫܘܒܚܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hver sem lifir og trúir á mig, mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?\" \t ܘܟܠ ܕܚܝ ܘܡܗܝܡܢ ܒܝ ܠܥܠܡ ܠܐ ܢܡܘܬ ܡܗܝܡܢܬܝ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið fyrir þeim. Ég bið ekki fyrir heiminum, heldur fyrir þeim sem þú hefur gefið mér, því að þeir eru þínir, \t ܘܐܢܐ ܥܠܝܗܘܢ ܒܥܐ ܐܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܥܠ ܥܠܡܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܐܠܐ ܥܠ ܗܢܘܢ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܕܕܝܠܟ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það helgast af orði Guðs og bæn. \t ܡܬܩܕܫ ܓܝܪ ܒܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܒܨܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eða sporðdreka, ef hann biður um egg? \t ܘܐܢ ܒܪܬܐ ܢܫܐܠܝܘܗܝ ܠܡܐ ܗܘ ܥܩܪܒܐ ܡܘܫܛ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðdynjanda sterkviðris og fyllti allt húsið, þar sem þeir voru. \t ܗܘܐ ܡܢ ܫܠܝܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܩܠܐ ܐܝܟ ܪܘܚܐ ܥܙܝܙܬܐ ܘܐܬܡܠܝ ܗܘܐ ܡܢܗ ܟܠܗ ܒܝܬܐ ܗܘ ܕܒܗ ܝܬܒܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús mælti: \"Ég sagði yður, að ég væri hann. Ef þér leitið mín, þá lofið þessum að fara.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܘܐܢ ܠܝ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܫܒܘܩܘ ܠܗܠܝܢ ܐܙܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: Vér þökkum þér, Drottinn Guð, þú alvaldi, þú sem ert og þú sem varst, að þú hefur tekið valdið þitt hið mikla og gjörst konungur. \t ܠܡܐܡܪ ܡܘܕܝܢܢ ܠܟ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ ܕܐܝܬܘܗܝ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܕܢܤܒܬ ܒܚܝܠܟ ܪܒܐ ܘܐܡܠܟܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir það verðið þér og hólpnir ef þér haldið fast við orðið, fagnaðarerindið, sem ég boðaði yður, og hafið ekki ófyrirsynju trúna tekið. \t ܘܒܗ ܚܐܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܐܝܕܐ ܡܠܬܐ ܤܒܪܬܟܘܢ ܐܢ ܥܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܠܐ ܗܘܐ ܤܪܝܩܐܝܬ ܗܝܡܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það læt ég yður vita, bræður, að fagnaðarerindið, sem ég hef boðað, er ekki mannaverk. \t ܡܘܕܥ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܕܤܒܪܬܐ ܕܐܤܬܒܪܬ ܡܢܝ ܠܐ ܗܘܬ ܡܢ ܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þeir, sem vel hafa staðið í djáknastöðu, koma sér vel í veg og öðlast mikla djörfung í trúnni á Krist Jesú. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܫܡܫܘ ܫܦܝܪ ܕܪܓܐ ܛܒܐ ܩܢܝܢ ܠܢܦܫܗܘܢ ܘܡܓܠܐ ܐܦܐ ܤܓܝܐܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús var að kenna í helgidóminum, sagði hann: \"Hvernig geta fræðimennirnir sagt, að Kristur sé sonur Davíðs? \t ܘܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܟܕ ܡܠܦ ܒܗܝܟܠܐ ܐܝܟܢܐ ܐܡܪܝܢ ܤܦܪܐ ܕܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܗܘ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir tók hann upp tvo denara, fékk gestgjafanum og mælti: ,Lát þér annt um hann og það sem þú kostar meiru til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur.' \t ܘܠܨܦܪܗ ܕܝܘܡܐ ܐܦܩ ܬܪܝܢ ܕܝܢܪܝܢ ܝܗܒ ܠܦܘܬܩܝܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܝܨܦ ܕܝܠܗ ܘܐܢ ܡܕܡ ܝܬܝܪ ܬܦܩ ܡܐ ܕܗܦܟ ܐܢܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á leið sinni sá hann mann, sem var blindur frá fæðingu. \t ܘܟܕ ܥܒܪ ܚܙܐ ܓܒܪܐ ܤܡܝܐ ܕܡܢ ܟܪܤ ܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eigi ég áfram að lifa á jörðinni, þá verður meiri árangur af starfi mínu. Veit ég eigi hvort ég á heldur að kjósa. \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܦ ܒܗܠܝܢ ܚܝܐ ܕܒܤܪܐ ܦܐܪܐ ܐܝܬ ܠܝ ܒܥܒܕܝ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢܐ ܐܓܒܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Steypiregn skall á, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi. Það féll, og fall þess var mikið.\" \t ܘܢܚܬ ܡܛܪܐ ܘܐܬܘ ܢܗܪܘܬܐ ܘܢܫܒ ܪܘܚܐ ܘܐܬܛܪܝܘ ܒܒܝܬܐ ܗܘ ܘܢܦܠ ܘܗܘܬ ܡܦܘܠܬܗ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Filippusar frá Betsaídu í Galíleu, báðu hann og sögðu: \"Herra, oss langar að sjá Jesú.\" \t ܗܠܝܢ ܐܬܘ ܩܪܒܘ ܠܘܬ ܦܝܠܝܦܘܤ ܗܘ ܕܡܢ ܒܝܬ ܨܝܕܐ ܕܓܠܝܠܐ ܘܫܐܠܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܝ ܨܒܝܢ ܚܢܢ ܢܚܙܐ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skiptust nú borgarbúar í tvo flokka, og voru sumir með Gyðingum, aðrir með postulunum. \t ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܦܠܝܓ ܗܘܐ ܡܢܗܘܢ ܐܝܬ ܗܘܘ ܥܡ ܝܗܘܕܝܐ ܘܡܢܗܘܢ ܢܩܝܦܝܢ ܗܘܘ ܠܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú varst höggvinn af þeim olíuviði, sem eftir eðli sínu var villiviður, og ert gegn eðli náttúrunnar græddur við ræktaðan olíuvið. Hve miklu fremur munu þá þessar náttúrlegu greinar verða græddar við eigin olíuvið? \t ܐܢ ܓܝܪ ܐܢܬ ܕܡܢ ܙܝܬܐ ܐܢܬ ܕܒܪܐ ܗܘ ܕܒܟܝܢܟ ܐܬܦܫܚܬ ܘܕܠܐ ܒܟܝܢܟ ܐܬܛܥܡܬ ܒܙܝܬܐ ܛܒܐ ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܗܢܘܢ ܐܢ ܢܬܛܥܡܘܢ ܒܙܝܬܐ ܕܟܝܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki fylgdum vér uppspunnum skröksögum, er vér kunngjörðum yður mátt og komu Drottins vors Jesú Krists, heldur vorum vér sjónarvottar að hátign hans. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܟܕ ܒܬܪ ܡܬܠܐ ܕܥܒܝܕܝܢ ܒܐܘܡܢܘܬܐ ܐܙܠܝܢܢ ܐܘܕܥܢܟܘܢ ܚܝܠܗ ܘܡܐܬܝܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܠܐ ܟܕ ܚܙܝܐ ܗܘܝܢ ܕܪܒܘܬܐ ܕܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann stóð upp og fór heim til sín. \t ܘܩܡ ܐܙܠ ܠܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minn þá á að vera undirgefnir höfðingjum og yfirvöldum, hlýðnir og reiðubúnir til sérhvers góðs verks, \t ܘܗܘܝܬ ܡܥܗܕ ܠܗܘܢ ܕܠܪܫܐ ܘܠܫܠܝܛܢܐ ܢܫܬܡܥܘܢ ܘܢܫܬܥܒܕܘܢ ܘܕܢܗܘܘܢ ܥܬܝܕܝܢ ܠܟܠ ܥܒܕ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Barnabas og Sál sneru aftur frá Jerúsalem að loknu erindi sínu og tóku með sér Jóhannes, öðru nafni Markús. \t ܒܪܢܒܐ ܕܝܢ ܘܫܐܘܠ ܦܢܘ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܠܐܢܛܝܘܟܝ ܡܢ ܒܬܪ ܕܫܠܡܘ ܬܫܡܫܬܗܘܢ ܘܕܒܪܘ ܥܡܗܘܢ ܠܝܘܚܢܢ ܗܘ ܕܐܬܟܢܝ ܡܪܩܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar í stað létu þeir eftir netin og fylgdu honum. \t ܘܡܚܕܐ ܫܒܩܘ ܡܨܝܕܬܗܘܢ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er Drottinn seinn á sér með fyrirheitið, þótt sumir álíti það seinlæti, heldur er hann langlyndur við yður, þar eð hann vill ekki að neinir glatist, heldur að allir komist til iðrunar. \t ܠܐ ܡܫܬܘܚܪ ܡܪܝܐ ܒܡܘܠܟܢܘܗܝ ܐܝܟ ܕܐܢܫܝܢ ܫܘܘܚܪܐ ܡܤܒܪܝܢ ܐܠܐ ܡܓܪ ܪܘܚܗ ܡܛܠܬܟܘܢ ܒܕܠܐ ܨܒܐ ܕܐܢܫ ܢܐܒܕ ܐܠܐ ܟܠܢܫ ܠܬܝܒܘܬܐ ܢܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús nam staðar, kallaði á þá og sagði: \"Hvað viljið þið að ég gjöri fyrir ykkur?\" \t ܘܩܡ ܝܫܘܥ ܘܩܪܐ ܐܢܘܢ ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܥܒܕ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér reynumst þá vera ljúgvottar um Guð, þar eð vér höfum vitnað um Guð, að hann hafi uppvakið Krist, sem hann hefur ekki uppvakið, svo framarlega sem dauðir rísa ekki upp. \t ܡܫܬܟܚܝܢ ܚܢܢ ܕܝܢ ܐܦ ܤܗܕܐ ܕܓܠܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܤܗܕܢ ܥܠ ܐܠܗܐ ܕܐܩܝܡ ܠܡܫܝܚܐ ܟܕ ܠܐ ܐܩܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann stóð upp, tók jafnskjótt rekkjuna og gekk burt í allra augsýn, svo að allir voru furðu lostnir, lofuðu Guð og sögðu: \"Aldrei áður höfum vér þvílíkt séð.\" \t ܘܩܡ ܒܪ ܫܥܬܗ ܘܫܩܠ ܥܪܤܗ ܘܢܦܩ ܠܥܝܢ ܟܠܗܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܢܬܕܡܪܘܢ ܟܠܗܘܢ ܘܢܫܒܚܘܢ ܠܐܠܗܐ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܠܐ ܡܡܬܘܡ ܚܙܝܢ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá Páli, þjóni Guðs, en postula Jesú Krists til að efla trú Guðs útvöldu og þekkingu á sannleikanum, sem leiðir til guðhræðslu \t ܦܘܠܘܤ ܥܒܕܗ ܕܐܠܗܐ ܘܫܠܝܚܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܓܒܝܐ ܕܐܠܗܐ ܘܝܕܥܬܐ ܕܫܪܪܐ ܕܒܕܚܠܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá þar á móti, sem er staðfastur í hjarta sínu og óþvingaður, en hefur fullt vald á vilja sínum og hefur afráðið í hjarta sínu að hún verði áfram mey, gjörir vel. \t ܐܝܢܐ ܕܝܢ ܕܫܪܝܪܐܝܬ ܦܤܩ ܒܪܥܝܢܗ ܘܠܐ ܐܠܨܐ ܠܗ ܨܒܘܬܐ ܘܫܠܝܛ ܥܠ ܨܒܝܢܗ ܘܗܟܢܐ ܕܢ ܒܠܒܗ ܕܢܛܪ ܒܬܘܠܬܗ ܫܦܝܪ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær hafa hala og brodda eins og sporðdrekar. Og í hölum þeirra er máttur þeirra til að skaða menn í fimm mánuði. \t ܘܐܝܬ ܠܗܘܢ ܕܘܢܒܝܬܐ ܐܝܟ ܕܡܘܬܐ ܕܥܩܪܒܐ ܘܥܘܩܤܐ ܕܝܢ ܒܕܘܢܒܝܬܗܘܢ ܘܫܘܠܛܢܗܘܢ ܠܡܗܪܘ ܠܒܢܝܢܫܐ ܝܪܚܐ ܚܡܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann undraðist vantrú þeirra. Hann fór nú um þorpin þar í kring og kenndi. \t ܘܡܬܕܡܪ ܗܘܐ ܒܚܤܝܪܘܬ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܘܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܒܩܘܪܝܐ ܟܕ ܡܠܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig berið þér vitni um athafnir feðra yðar og samþykkið þær. Þeir líflétu þá, en þér hlaðið upp grafirnar. \t ܤܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܟܝܠ ܘܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܥܒܕܐ ܕܐܒܗܝܟܘܢ ܕܗܢܘܢ ܩܛܠܘ ܐܢܘܢ ܘܐܢܬܘܢ ܒܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܒܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þrællinn dvelst ekki um aldur í húsinu, sonurinn dvelst þar um aldur og ævi. \t ܘܥܒܕܐ ܠܐ ܡܩܘܐ ܠܥܠܡ ܒܒܝܬܐ ܒܪܐ ܕܝܢ ܠܥܠܡ ܡܩܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar landstjórinn sá þennan atburð, varð hann gagntekinn af kenningu Drottins og tók trú. \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܐܢܬܘܦܛܘܤ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܐܬܕܡܪ ܘܗܝܡܢ ܒܝܘܠܦܢܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan neytti hann matar og styrktist. Sál var nokkra daga hjá lærisveinunum í Damaskus \t ܘܩܒܠ ܤܝܒܪܬܐ ܘܐܬܚܝܠ ܘܗܘܐ ܝܘܡܬܐ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܐ ܗܢܘܢ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܒܕܪܡܤܘܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú var nær hádegi og myrkur varð um allt land til nóns, \t ܐܝܬ ܗܘܝ ܕܝܢ ܐܝܟ ܫܥܐ ܫܬ ܘܗܘܐ ܚܫܘܟܐ ܥܠ ܟܠܗ ܐܪܥܐ ܥܕܡܐ ܠܬܫܥ ܫܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sonurinn við ambáttinni var fæddur á náttúrlegan hátt, en sonurinn við frjálsu konunni var fæddur samkvæmt fyrirheiti. \t ܐܠܐ ܗܘ ܕܡܢ ܐܡܬܐ ܒܒܤܪ ܐܬܝܠܕ ܗܘ ܕܝܢ ܕܡܢ ܚܐܪܬܐ ܒܡܘܠܟܢܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka, \t ܟܦܢܬ ܓܝܪ ܘܠܐ ܝܗܒܬܘܢ ܠܝ ܠܡܐܟܠ ܘܨܗܝܬ ܘܠܐ ܐܫܩܝܬܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði við hann: ,Far þú burt úr landi þínu og frá ættfólki þínu til landsins, sem ég mun vísa þér á.' \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗ ܕܦܘܩ ܡܢ ܐܪܥܟ ܘܡܢ ܠܘܬ ܒܢܝ ܛܘܗܡܟ ܘܬܐ ܠܐܪܥܐ ܐܝܕܐ ܕܐܚܘܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einhver þeirra manna, sem með oss voru alla tíð, meðan Drottinn Jesús gekk inn og út vor á meðal, \t ܘܠܝܐ ܗܝ ܗܟܝܠ ܠܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܓܒܪܐ ܕܗܘܘ ܥܡܢ ܒܗܢܐ ܙܒܢܐ ܟܠܗ ܕܒܗ ܥܠ ܘܢܦܩ ܥܠܝܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús svaraði þeim: \"Þér villist, því að þér þekkið ekki ritningarnar né mátt Guðs. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܛܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܬܒܐ ܘܠܐ ܚܝܠܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Hvað sem þér bindið á jörðu, mun bundið á himni, og hvað sem þér leysið á jörðu, mun leyst á himni. \t ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܡܐ ܕܬܐܤܪܘܢ ܒܐܪܥܐ ܢܗܘܐ ܐܤܝܪ ܒܫܡܝܐ ܘܡܕܡ ܕܬܫܪܘܢ ܒܐܪܥܐ ܢܗܘܐ ܫܪܐ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "(OMITTED TEXT) \t ܐܬܐ ܕܝܢ ܠܘܤܝܘܤ ܟܠܝܪܟܐ ܘܒܩܛܝܪܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܐܝܕܝܢ ܐܥܕܝܗ ܘܠܟ ܫܕܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru nú sendir af stað og komu norður til Antíokkíu, kölluðu saman söfnuðinn og skiluðu bréfinu. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܐܫܬܠܚܘ ܐܬܘ ܠܐܢܛܝܟܝܐ ܘܟܢܫܘ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܝܗܒܘ ܐܓܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að láta skrásetja sig ásamt Maríu heitkonu sinni, sem var þunguð. \t ܥܡ ܡܪܝܡ ܡܟܝܪܬܗ ܟܕ ܒܛܢܐ ܕܬܡܢ ܢܬܟܬܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá einn engil, sem stóð á sólunni. Hann hrópaði hárri röddu til allra fuglanna, sem flugu um himinhvolfið: \"Komið, safnist saman til hinnar miklu máltíðar Guðs \t ܘܚܙܝܬ ܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܕܩܐܡ ܒܫܡܫܐ ܘܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܠܦܪܚܬܐ ܕܦܪܚܐ ܡܨܥܬ ܫܡܝܐ ܐܬܟܢܫܘ ܠܚܫܡܝܬܐ ܪܒܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef misgjörð hins eina manns hafði í för með sér, að dauðinn tók völd með þeim eina manni, því fremur munu þá þeir, sem þiggja gnóttir náðarinnar og gjafar réttlætisins, lifa og ríkja vegna hins eina Jesú Krists. \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܛܠ ܤܟܠܘܬܐ ܕܚܕ ܐܡܠܟ ܡܘܬܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܝܠܝܢ ܕܢܤܒܘ ܤܘܓܐܐ ܕܛܝܒܘܬܐ ܘܕܡܘܗܒܬܐ ܘܕܟܐܢܘܬܐ ܒܚܝܐ ܢܡܠܟܘܢ ܒܝܕ ܚܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en fundu eigi, hvað gjöra skyldi, því að allur lýðurinn vildi ákaft hlýða á hann. \t ܘܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܡܢܐ ܢܥܒܕܘܢ ܠܗ ܟܠܗ ܓܝܪ ܥܡܐ ܬܠܐ ܗܘܐ ܒܗ ܠܡܫܡܥܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Pétur við þá, fylltur heilögum anda: \"Þér höfðingjar lýðsins og öldungar, \t ܗܝܕܝܢ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܐܬܡܠܝ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܪܟܘܢܘܗܝ ܕܥܡܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ ܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum eruð þér einnig umskornir þeirri umskurn, sem ekki er með höndum gjörð, heldur með umskurn Krists, við að afklæðast hinum synduga líkama, \t ܘܒܗ ܐܬܓܙܪܬܘܢ ܓܙܘܪܬܐ ܕܠܐ ܒܐܝܕܝܢ ܒܫܠܚ ܒܤܪܐ ܕܚܛܗܐ ܒܓܙܘܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Börnin mín, elskum ekki með tómum orðum, heldur í verki og sannleika. \t ܒܢܝ ܠܐ ܢܚܒ ܚܕ ܠܚܕ ܒܡܠܐ ܘܒܠܫܢܐ ܐܠܐ ܒܥܒܕܐ ܘܒܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér biðjum til Guðs, að þér gjörið ekki neitt illt, ekki til þess að það sýni ágæti vort, heldur til þess að þér gjörið hið góða. Vér gætum eins sýnst óhæfir. \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܠܐ ܢܗܘܐ ܒܟܘܢ ܡܕܡ ܕܒܝܫ ܐܝܟ ܕܒܘܩܝܢ ܕܝܠܢ ܢܬܚܙܐ ܐܠܐ ܕܐܢܬܘܢ ܬܗܘܘܢ ܤܥܪܝܢ ܛܒܬܐ ܘܚܢܢ ܢܗܘܐ ܐܝܟ ܡܤܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo er ég og fyrir mitt leyti fús til að boða fagnaðarerindið, einnig yður, sem eruð í Róm. \t ܘܗܟܢܐ ܡܬܚܦܛ ܐܢܐ ܕܐܦ ܠܟܘܢ ܕܒܪܗܘܡܝ ܐܤܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúir þú ekki, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér? Orðin, sem ég segi við yður, tala ég ekki af sjálfum mér. Faðirinn, sem í mér er, vinnur sín verk. \t ܠܐ ܡܗܝܡܢ ܐܢܬ ܕܐܢܐ ܒܐܒܝ ܘܐܒܝ ܒܝ ܡܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܢܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܡܢ ܢܦܫܝ ܠܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܐܒܝ ܕܝܢ ܕܒܝ ܥܡܪ ܗܘ ܥܒܕ ܥܒܕܐ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lærisveinarnir samþykktu þá, að hver þeirra skyldi eftir efnum senda nokkuð til hjálpar bræðrunum, sem bjuggu í Júdeu. \t ܒܪܡ ܕܝܢ ܬܠܡܝܕܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܗܘܢ ܦܪܫܘ ܕܢܫܕܪܘܢ ܠܬܫܡܫܬܐ ܕܐܚܐ ܐܝܠܝܢ ܕܥܡܪܝܢ ܒܝܗܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móðir hans sagði þá við þjónana: \"Gjörið það, sem hann kann að segja yður.\" \t ܐܡܪܐ ܐܡܗ ܠܡܫܡܫܢܐ ܡܕܡ ܕܐܡܪ ܠܟܘܢ ܥܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð, sem huggar hina beygðu, hann huggaði oss með komu Títusar, \t ܐܠܐ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܡܒܝܐ ܠܡܟܝܟܐ ܒܝܐܢ ܒܡܐܬܝܬܗ ܕܛܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir sögðu: \"Sjáum til, hvort Elía kemur að bjarga honum.\" \t ܫܪܟܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܫܒܘܩܘ ܢܚܙܐ ܐܢ ܐܬܐ ܐܠܝܐ ܠܡܦܪܩܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir munu koma í mínu nafni og segja: ,Ég er Kristur!' og marga munu þeir leiða í villu. \t ܤܓܝܐܐ ܓܝܪ ܢܐܬܘܢ ܒܫܡܝ ܘܢܐܡܪܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܡܫܝܚܐ ܘܤܓܝܐܐ ܢܛܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig skulu eiginmennirnir elska konur sínar eins og eigin líkami. Sá, sem elskar konu sína, elskar sjálfan sig. \t ܗܟܢܐ ܘܠܐ ܠܓܒܪܐ ܕܢܚܒܘܢ ܢܫܝܗܘܢ ܐܝܟ ܕܠܦܓܪܝܗܘܢ ܡܢ ܕܠܐܢܬܬܗ ܓܝܪ ܡܚܒ ܢܦܫܗ ܗܘ ܡܚܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið algáðir, vakið. Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt. \t ܐܬܬܥܝܪܘ ܘܥܗܕܘ ܡܛܠ ܕܒܥܠܕܒܒܟܘܢ ܤܛܢܐ ܐܝܟ ܐܪܝܐ ܢܗܡ ܘܡܗܠܟ ܘܒܥܐ ܕܠܡܢܘ ܢܒܠܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir sáu djörfung Péturs og Jóhannesar og skildu, að þeir voru ólærðir leikmenn, undruðust þeir. Þeir könnuðust og við, að þeir höfðu verið með Jesú. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܡܠܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܘܕܝܘܚܢܢ ܕܥܝܢ ܒܓܠܐ ܐܡܪܘܗ ܐܤܬܟܠܘ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܤܦܪܐ ܘܗܕܝܘܛܐ ܐܢܘܢ ܘܬܗܪܘ ܒܗܘܢ ܘܐܫܬܘܕܥܘ ܐܢܘܢ ܕܥܡ ܝܫܘܥ ܡܬܗܦܟܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki erum vér eins og hinir mörgu, er pranga með Guðs orð, heldur flytjum vér það af hreinum huga frá Guði frammi fyrir augliti Guðs, með því að vér erum í Kristi. \t ܠܐ ܗܘܝܢ ܓܝܪ ܐܝܟ ܫܪܟܐ ܕܡܡܙܓܝܢ ܡܠܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܒܫܪܪܐ ܘܐܝܟ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܒܡܫܝܚܐ ܡܡܠܠܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Kapernaum. Þegar hann var kominn inn, spurði hann þá: \"Hvað voruð þér að ræða á leiðinni?\" \t ܘܐܬܘ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܘܟܕ ܥܠܘ ܠܒܝܬܐ ܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܡܢܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܒܐܘܪܚܐ ܒܝܢܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá skal sá hinn sami drekka af reiði-víni Guðs, sem byrlað er óblandað í reiðibikar hans, og hann mun kvalinn verða í eldi og brennisteini í augsýn heilagra engla og í augsýn lambsins. \t ܐܦ ܗܘ ܢܫܬܐ ܡܢ ܚܡܪܐ ܕܚܡܬܗ ܕܡܪܝܐ ܕܡܙܝܓ ܕܠܐ ܚܠܛܐ ܒܟܤܐ ܕܪܘܓܙܗ ܘܢܫܬܢܩ ܒܢܘܪܐ ܘܟܒܪܝܬܐ ܩܕܡ ܡܠܐܟܐ ܩܕܝܫܐ ܘܩܕܡ ܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segja þeir aftur við hinn blinda: \"Hvað segir þú um hann, fyrst hann opnaði augu þín?\" Hann sagði: \"Hann er spámaður.\" \t ܐܡܪܝܢ ܬܘܒ ܠܗܘ ܤܡܝܐ ܐܢܬ ܡܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ ܥܠܘܗܝ ܕܦܬܚ ܠܟ ܥܝܢܝܟ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܢܒܝܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar hann kemur, andi sannleikans, mun hann leiða yður í allan sannleikann. Hann mun ekki mæla af sjálfum sér, heldur mun hann tala það, sem hann heyrir, og kunngjöra yður það, sem koma á. \t ܡܐ ܕܐܬܐ ܕܝܢ ܪܘܚܐ ܕܫܪܪܐ ܗܘ ܢܕܒܪܟܘܢ ܒܟܠܗ ܫܪܪܐ ܠܐ ܓܝܪ ܢܡܠܠ ܡܢ ܪܥܝܢ ܢܦܫܗ ܐܠܐ ܟܠ ܕܢܫܡܥ ܗܘ ܢܡܠܠ ܘܥܬܝܕܬܐ ܢܘܕܥܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þessum dögum komu spámenn frá Jerúsalem til Antíokkíu. \t ܘܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܐܬܘ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܠܬܡܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segið dótturinni Síon: Sjá, konungur þinn kemur til þín, hógvær er hann og ríður asna, fola undan áburðargrip. \t ܐܡܪܘ ܠܒܪܬ ܨܗܝܘܢ ܗܐ ܡܠܟܟܝ ܐܬܐ ܠܟܝ ܡܟܝܟ ܘܪܟܝܒ ܥܠ ܚܡܪܐ ܘܥܠ ܥܝܠܐ ܒܪ ܐܬܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefið djöflinum ekkert færi. \t ܘܠܐ ܬܬܠܘܢ ܐܬܪܐ ܠܐܟܠ ܩܪܨܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir töldu orð þeirra markleysu eina og trúðu þeim ekki. \t ܘܐܬܚܙܝ ܒܥܝܢܝܗܘܢ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܐܝܟ ܫܢܝܬܐ ܘܠܐ ܗܝܡܢܘ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það sem hann hefur.\" \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܓܝܪ ܢܬܝܗܒ ܠܗ ܘܡܢ ܕܠܝܬ ܠܗ ܐܦ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܫܬܩܠ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Áminnið heldur hver annan hvern dag, á meðan enn heitir \"í dag\", til þess að enginn yðar forherðist af táli syndarinnar. \t ܐܠܐ ܒܥܘ ܡܢ ܢܦܫܟܘܢ ܟܠܗܘܢ ܝܘܡܬܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܡܬܩܪܐ ܝܘܡܢܐ ܕܠܐ ܢܬܩܫܐ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܒܛܥܝܘܬܐ ܕܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er ávallt gott að láta sér annt um það, sem gott er, og ekki aðeins meðan ég er hjá yður, \t ܫܦܝܪ ܗܘ ܕܝܢ ܕܬܬܚܤܡܘܢ ܒܫܦܝܪܬܐ ܒܟܠܙܒܢ ܘܠܐ ܐܡܬܝ ܕܠܘܬܟܘܢ ܐܢܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór inn í Guðs hús, og þeir átu skoðunarbrauðin, sem hvorki hann né menn hans og engir nema prestarnir máttu eta. \t ܐܝܟܢܐ ܥܠ ܠܒܝܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܚܡܐ ܕܦܬܘܪܗ ܕܡܪܝܐ ܐܟܠ ܗܘ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܗܘܐ ܠܗ ܠܡܐܟܠ ܘܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ ܐܠܐ ܐܢ ܠܟܗܢܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Hvað hefur Móse boðið yður?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܦܩܕܟܘܢ ܡܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að yður er ætlað fyrirheitið, börnum yðar og öllum þeim, sem í fjarlægð eru, öllum þeim, sem Drottinn Guð vor kallar til sín.\" \t ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܗܘܐ ܫܘܘܕܝܐ ܘܠܒܢܝܟܘܢ ܘܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܪܚܝܩܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܗܘ ܐܠܗܐ ܢܩܪܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og því var leyft að gefa líkneski dýrsins anda, til þess að líkneski dýrsins gæti einnig talað og komið því til leiðar, að allir yrðu þeir deyddir, sem ekki vildu tilbiðja líkneski dýrsins. \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܕܬܬܠ ܪܘܚܐ ܠܨܠܡܐ ܕܚܝܘܬܐ ܘܬܥܒܕ ܕܟܠ ܕܠܐ ܢܤܓܕܘܢ ܠܗ ܠܨܠܡܐ ܕܚܝܘܬܐ ܢܬܩܛܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég féll fram fyrir fætur honum til að tilbiðja hann og hann segir við mig: \"Varastu þetta! Ég er samþjónn þinn og bræðra þinna, sem hafa vitnisburð Jesú. Tilbið þú Guð. Vitnisburður Jesú er andi spádómsgáfunnar.\" \t ܘܢܦܠܬ ܩܕܡ ܪܓܠܘܗܝ ܘܤܓܕܬ ܠܗ ܘܐܡܪ ܠܝ ܠܐ ܟܢܬܟ ܐܝܬܝ ܘܕܐܚܝܟ ܗܠܝܢ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܤܗܕܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܠܐܠܗܐ ܤܓܘܕ ܝܬܝܪܐܝܬ ܤܗܕܘܬܐ ܓܝܪ ܕܝܫܘܥ ܐܝܬܝܗ ܪܘܚܐ ܕܢܒܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði þetta mælt, sýndi hann þeim hendur sínar og fætur. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܚܘܝ ܐܢܘܢ ܐܝܕܘܗܝ ܘܪܓܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Agrippa sagði við Pál: \"Nú er þér leyft að tala þínu máli.\" Páll rétti þá út höndina og bar fram vörn sína: \t ܘܐܡܪ ܐܓܪܦܘܤ ܠܦܘܠܘܤ ܡܦܤ ܠܟ ܠܡܡܠܠܘ ܥܠ ܐܦܝ ܢܦܫܟ ܗܝܕܝܢ ܦܘܠܘܤ ܦܫܛ ܐܝܕܗ ܘܢܦܩ ܗܘܐ ܪܘܚܐ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heródes hafði verið harla gramur Týrverjum og Sídóningum. Komu þeir saman á fund hans, fengu Blastus, stallara konungs, til fylgis við sig og báðust friðar, en land þeirra var háð landi konungs um vistaföng. \t ܘܡܛܠ ܕܪܓܝܙ ܗܘܐ ܥܠ ܨܘܪܝܐ ܘܥܠ ܨܝܕܢܝܐ ܐܬܟܢܫܘ ܘܐܬܘ ܠܘܬܗ ܐܟܚܕܐ ܘܐܦܝܤܘ ܠܒܠܤܛܘܤ ܩܝܛܘܢܩܢܗ ܕܡܠܟܐ ܘܫܐܠܘ ܡܢܗ ܕܢܗܘܐ ܠܗܘܢ ܫܝܢܐ ܡܛܠ ܕܦܘܪܢܤܐ ܕܐܬܪܗܘܢ ܡܢ ܡܠܟܘܬܗ ܗܘܐ ܕܗܪܘܕܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig verða hinir síðustu fyrstir og hinir fyrstu síðastir.\" \t ܗܟܢܐ ܢܗܘܘܢ ܐܚܪܝܐ ܩܕܡܝܐ ܘܩܕܡܝܐ ܐܚܪܝܐ ܤܓܝܐܝܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܩܪܝܐ ܘܙܥܘܪܝܢ ܓܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hann átti einkadóttur, um tólf ára að aldri, og hún lá fyrir dauðanum. Þegar Jesús var á leiðinni, þrengdi mannfjöldinn að honum. \t ܒܪܬܐ ܓܝܪ ܝܚܝܕܝܬܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܠܗ ܐܝܟ ܒܪܬ ܫܢܝܢ ܬܪܬܥܤܪܐ ܘܩܪܝܒܐ ܗܘܬ ܠܡܡܬ ܘܟܕ ܐܙܠ ܥܡܗ ܗܘ ܝܫܘܥ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܚܒܨ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumt féll í grýtta jörð, þar sem var lítill jarðvegur, og það rann skjótt upp, því það hafði ekki djúpa jörð. \t ܘܐܚܪܢܐ ܢܦܠ ܥܠ ܫܘܥܐ ܐܝܟܐ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܡܕܪܐ ܤܓܝܐܐ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܫܘܚ ܡܛܠ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܥܘܡܩܐ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Himinninn er hásæti mitt og jörðin skör fóta minna. Hvaða hús munuð þér reisa mér, segir Drottinn, eða hver er hvíldarstaður minn? \t ܕܫܡܝܐ ܟܘܪܤܝ ܘܐܪܥܐ ܟܘܒܫܐ ܕܬܚܝܬ ܪܓܠܝ ܐܝܢܘ ܒܝܬܐ ܕܬܒܢܘܢ ܠܝ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܐܘ ܐܝܢܘ ܐܬܪܐ ܕܢܝܚܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engillinn brá sigð sinni á jörðina, skar af vínvið jarðarinnar og kastaði honum í reiði-vínþröng Guðs hina miklu. \t ܘܐܪܡܝ ܡܠܐܟܐ ܡܓܠܬܗ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܩܛܦ ܠܟܪܡܗ ܕܐܪܥܐ ܘܐܪܡܝ ܒܡܥܨܪܬܐ ܪܒܬܐ ܕܚܡܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki það eitt, heldur fögnum vér í Guði fyrir Drottin vorn Jesú Krist, sem vér nú höfum öðlast sáttargjörðina fyrir. \t ܘܠܐ ܗܟܢܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܢܫܬܒܗܪ ܒܐܠܗܐ ܒܝܕ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܒܗ ܗܘ ܗܫܐ ܩܒܠܢ ܬܪܥܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann stóð upp frá bæn sinni, kom til lærisveinanna og fann þá sofandi, örmagna af hryggð. \t ܘܩܡ ܡܢ ܨܠܘܬܗ ܘܐܬܐ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܫܟܚ ܐܢܘܢ ܟܕ ܕܡܟܝܢ ܡܢ ܥܩܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermennirnir ætluðu að drepa bandingjana, svo að enginn þeirra kæmist undan á sundi. \t ܘܨܒܘ ܗܘܘ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܕܢܩܛܠܘܢ ܐܢܘܢ ܠܐܤܝܪܐ ܕܠܐ ܢܪܡܘܢ ܤܚܘܐ ܘܢܥܪܩܘܢ ܠܗܘܢ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er þeir höfðu etið sig metta, léttu þeir á skipinu með því að kasta kornfarminum í sjóinn. \t ܘܟܕ ܤܒܥܘ ܡܐܟܘܠܬܐ ܐܩܠܘ ܡܢ ܐܠܦܐ ܘܫܩܠܘ ܚܛܐ ܘܫܕܘ ܒܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér ótrúu, vitið þér ekki, að vinátta við heiminn er fjandskapur gegn Guði? Hver sem því vill vera vinur heimsins, hann gjörir sig að óvini Guðs. \t ܓܝܪܐ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܪܚܡܬܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܒܥܠܕܒܒܘܬܐ ܗܝ ܕܐܠܗܐ ܐܝܢܐ ܗܟܝܠ ܕܨܒܐ ܕܢܗܘܐ ܪܚܡܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܒܥܠܕܒܒܐ ܗܘܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir Símon leituðu hann uppi, \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܘܕܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður með sanni: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Guðs ríki.\" \t ܫܪܪܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܝܬ ܐܢܫܐ ܕܩܝܡܝܢ ܗܪܟܐ ܕܠܐ ܢܛܥܡܘܢ ܡܘܬܐ ܥܕܡܐ ܕܢܚܙܘܢ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með dauða sínum dó hann syndinni í eitt skipti fyrir öll, en með lífi sínu lifir hann Guði. \t ܕܡܝܬ ܓܝܪ ܠܚܛܝܬܐ ܗܘ ܡܝܬ ܚܕܐ ܙܒܢ ܘܕܚܝ ܚܝ ܗܘ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsa þú Prisku og Akvílasi og heimili Ónesífórusar. \t ܗܒ ܫܠܡܐ ܠܦܪܝܤܩܠܐ ܘܠܐܩܠܘܤ ܘܠܒܝܬܐ ܕܐܢܤܝܦܘܪܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Heródes fjórðungsstjóri frétti allt, sem gjörst hafði, og vissi ekki, hvað hann átti að halda, því sumir sögðu, að Jóhannes væri risinn upp frá dauðum, \t ܫܡܥ ܕܝܢ ܗܪܘܕܤ ܛܛܪܪܟܐ ܟܠܗܝܢ ܕܗܘܝܢ ܗܘܝ ܒܐܝܕܗ ܘܡܬܕܡܪ ܗܘܐ ܡܛܠ ܕܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܐܢܫܝܢ ܕܝܘܚܢܢ ܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eftir dagana þrjá og hálfan fór lífsandi frá Guði í þá, og þeir risu á fætur. Og ótti mikill féll yfir þá, sem sáu þá. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܘܦܠܓܗ ܪܘܚܐ ܚܝܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܥܠܬ ܒܗܘܢ ܘܩܡܘ ܥܠ ܪܓܠܝܗܘܢ ܘܪܘܚܐ ܕܚܝܐ ܢܦܠܬ ܥܠܝܗܘܢ ܘܕܚܠܬܐ ܪܒܬܐ ܗܘܬ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܚܙܝܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. \t ܟܠܢܫ ܗܟܝܠ ܕܢܘܕܐ ܒܝ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ ܐܘܕܐ ܒܗ ܐܦ ܐܢܐ ܩܕܡ ܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér gleðjumst, þegar vér erum veikir, en þér eruð styrkir. Það, sem vér biðjum um, er að þér verðið fullkomnir. \t ܚܕܝܢܢ ܕܝܢ ܡܐ ܕܚܢܢ ܟܪܝܗܝܢ ܘܐܢܬܘܢ ܚܝܠܬܢܝܢ ܗܕܐ ܓܝܪ ܐܦ ܡܨܠܝܢܢ ܕܐܢܬܘܢ ܬܬܓܡܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru þeir, sem afbrotin eru fyrirgefin og syndir þeirra huldar. \t ܕܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܫܬܒܩ ܠܗܘܢ ܥܘܠܗܘܢ ܘܐܬܟܤܝܘ ܚܛܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður menn veiða.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܬܘ ܒܬܪܝ ܘܐܥܒܕܟܘܢ ܕܬܗܘܘܢ ܨܝܕܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á yður eru jafnvel höfuðhárin öll talin. \t ܕܝܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܦ ܡܢܐ ܕܪܫܟܘܢ ܟܠܗܝܢ ܡܢܝܢ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús spurði hann þá: \"Hvað heitir þú?\" Hinn svaraði: \"Hersing heiti ég, vér erum margir.\" \t ܘܫܐܠܗ ܐܝܟܢܐ ܫܡܟ ܐܡܪ ܠܗ ܠܓܝܘܢ ܫܡܢ ܡܛܠ ܕܤܓܝܐܐ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með sannleiksorði, með krafti Guðs, með vopnum réttlætisins til sóknar og varnar, \t ܒܡܠܬܐ ܕܩܘܫܬܐ ܒܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ ܒܙܝܢܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܕܒܝܡܝܢܐ ܘܒܤܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn mælti: \"Hver er sá trúi og hyggni ráðsmaður, sem húsbóndinn setur yfir hjú sín að gefa þeim skammtinn á réttum tíma? \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܢܘ ܟܝ ܐܝܬ ܪܒܝܬܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܚܟܝܡܐ ܕܢܩܝܡܝܘܗܝ ܡܪܗ ܥܠ ܬܫܡܫܬܗ ܕܢܬܠ ܦܪܤܐ ܒܙܒܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þá var hvíldardagur, þegar Jesús bjó til leðjuna og opnaði augu hans. \t ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܕܝܢ ܫܒܬܐ ܟܕ ܥܒܕ ܛܝܢܐ ܝܫܘܥ ܘܦܬܚ ܠܗ ܥܝܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engum leyfði hann að bera neitt um helgidóminn. \t ܘܠܐ ܫܒܩ ܗܘܐ ܕܐܢܫ ܢܥܒܪ ܡܐܢܐ ܒܓܘ ܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður undirgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himnunum.\" \t ܒܪܡ ܒܗܕܐ ܠܐ ܬܚܕܘܢ ܕܫܐܕܐ ܡܫܬܥܒܕܝܢ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܚܕܘ ܕܫܡܗܝܟܘܢ ܐܬܟܬܒܘ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir svöruðu Jesú: \"Vér vitum það ekki.\" Hann sagði við þá: \"Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta. \t ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܦ ܠܐ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að einnig gnægð hinna geti bætt úr skorti yðar og þannig verði jöfnuður, \t ܐܠܐ ܒܫܘܝܘܬܐ ܗܘܘ ܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܕܝܬܝܪܘܬܟܘܢ ܕܝܠܟܘܢ ܬܗܘܐ ܠܚܤܝܪܘܬܗܘܢ ܕܗܠܝܢ ܕܐܦ ܝܬܝܪܘܬܗܘܢ ܕܗܢܘܢ ܬܗܘܐ ܠܚܤܝܪܘܬܟܘܢ ܕܝܠܟܘܢ ܕܬܗܘܐ ܫܘܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn hefur stigið upp til himins, nema sá er steig niður frá himni, Mannssonurinn. \t ܘܠܐ ܐܢܫ ܤܠܩ ܠܫܡܝܐ ܐܠܐ ܗܘ ܕܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og reynt Guðs góða orð og krafta komandi aldar, \t ܘܛܥܡܘ ܡܠܬܐ ܛܒܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܚܝܠܐ ܕܥܠܡܐ ܕܥܬܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Standið gegn honum, stöðugir í trúnni, og vitið, að bræður yðar um allan heim verða fyrir sömu þjáningum. \t ܩܘܡܘ ܗܟܝܠ ܠܩܘܒܠܗ ܟܕ ܡܫܪܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܕܥܘ ܕܐܦ ܥܠ ܐܚܝܟܘܢ ܕܒܥܠܡܐ ܗܢܘܢ ܗܠܝܢ ܚܫܐ ܥܪܨܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann hefur veitt honum vald til að halda dóm, því að hann er Mannssonur. \t ܘܐܫܠܛܗ ܕܢܗܘܐ ܥܒܕ ܐܦ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Stefán svaraði: \"Heyrið mig, bræður og feður. Guð dýrðarinnar birtist föður vorum, Abraham, er hann var enn í Mesópótamíu, áður en hann settist að í Haran, \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܓܒܪܐ ܐܚܝܢ ܘܐܒܗܬܢ ܫܡܥܘ ܐܠܗܐ ܕܬܫܒܘܚܬܐ ܐܬܚܙܝ ܠܐܒܘܢ ܐܒܪܗܡ ܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܒܝܬ ܢܗܪܝܢ ܥܕ ܠܐ ܢܐܬܐ ܢܥܡܪ ܒܚܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hvað segir ritningin: \"Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis.\" \t ܡܢܐ ܓܝܪ ܐܡܪ ܟܬܒܐ ܕܗܝܡܢ ܐܒܪܗܡ ܠܐܠܗܐ ܘܐܬܚܫܒܬ ܠܗ ܠܙܕܝܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að Guð heyrir ekki syndara. En ef einhver er guðrækinn og gjörir vilja hans, þann heyrir hann. \t ܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܕܝܢ ܕܐܠܗܐ ܒܩܠܐ ܕܚܛܝܐ ܠܐ ܫܡܥ ܐܠܐ ܠܡܢ ܕܕܚܠ ܡܢܗ ܘܥܒܕ ܨܒܝܢܗ ܠܗܘ ܗܘ ܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver mun eldi saltast. \t ܫܦܝܪܐ ܗܝ ܡܠܚܐ ܐܢ ܕܝܢ ܡܠܚܐ ܬܦܟܗ ܒܡܢܐ ܬܬܡܠܚ ܬܗܘܐ ܒܟܘܢ ܡܠܚܐ ܘܒܫܝܢܐ ܗܘܘ ܚܕ ܥܡ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég hef ekki hagnýtt mér neitt af þessu og ég skrifa þetta ekki heldur til þess, að svo verði við mig gjört. Mér væri betra að deyja, - enginn skal ónýta það, sem ég hrósa mér af. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܠܐ ܐܬܚܫܚܬ ܒܚܕܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܘܠܘ ܡܛܠ ܗܕܐ ܟܬܒܬ ܕܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܠܝ ܦܩܚ ܠܝ ܓܝܪ ܕܡܡܬ ܐܡܘܬ ܘܠܐ ܕܐܢܫ ܫܘܒܗܪܝ ܢܤܪܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef frumgróðinn er heilagur, þá er einnig deigið það. Og ef rótin er heilög, þá eru einnig greinarnar það. \t ܘܐܢ ܕܝܢ ܪܫܝܬܐ ܩܕܝܫܐ ܐܦ ܓܒܝܠܬܐ ܘܐܢ ܥܩܪܐ ܩܕܝܫ ܗܘ ܐܦ ܤܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum, \t ܘܟܐܦܢܐ ܒܘܪܟܝ ܠܘܬ ܐܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. \t ܘܪܝܫ ܡܘܬܒܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܪܝܫ ܤܡܟܐ ܒܚܫܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þetta traust höfum vér til Guðs fyrir Krist. \t ܬܘܟܠܢܐ ܕܝܢ ܗܟܢܐ ܐܝܬ ܠܢ ܒܡܫܝܚܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú tek ég mig upp, fer til föður míns og segi við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. \t ܐܩܘܡ ܐܙܠ ܠܘܬ ܐܒܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܒܝ ܚܛܝܬ ܒܫܡܝܐ ܘܩܕܡܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna á konan vegna englanna að bera tákn um yfirráð mannsins á höfði sér. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܝܒܐ ܐܢܬܬܐ ܕܫܘܠܛܢܐ ܢܗܘܐ ܥܠ ܪܫܗ ܡܛܠ ܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Mér ber og að flytja hinum borgunum fagnaðarerindið um Guðs ríki, því að til þess var ég sendur.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܐܦ ܠܡܕܝܢܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܘܠܐ ܠܝ ܠܡܤܒܪܘ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܥܠ ܗܕܐ ܗܘ ܐܫܬܕܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá hann álengdar laufgað fíkjutré og fór að gá, hvort hann fyndi nokkuð á því. En þegar hann kom að því, fann hann ekkert nema blöð, enda var ekki fíknatíð. \t ܘܚܙܐ ܬܬܐ ܚܕܐ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܕܐܝܬ ܒܗ ܛܪܦܐ ܘܐܬܐ ܠܘܬܗ ܕܐܢ ܢܫܟܚ ܒܗ ܡܕܡ ܘܟܕ ܐܬܐ ܠܐ ܐܫܟܚ ܒܗ ܐܠܐ ܐܢ ܛܪܦܐ ܙܒܢܐ ܓܝܪ ܠܐ ܗܘܐ ܗܘܐ ܕܬܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú óvitri maður! Það sem þú sáir lifnar ekki aftur nema það deyi. \t ܤܟܠܐ ܙܪܥܐ ܕܙܪܥ ܐܢܬ ܐܢ ܠܐ ܡܐܬ ܠܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér og Guð, eruð vottar þess, hversu heilaglega, réttvíslega og óaðfinnanlega vér hegðuðum oss hjá yður, sem trúið. \t ܐܢܬܘܢ ܤܗܕܝܢ ܘܐܠܗܐ ܐܝܟܢܐ ܐܟܪܙܢ ܠܟܘܢ ܤܒܪܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܟܝܐܝܬ ܘܟܐܢܐܝܬ ܘܕܠܐ ܪܫܝܢ ܗܘܝܢ ܠܘܬ ܟܠܗܘܢ ܡܗܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt einhver héldi allt lögmálið, en hrasaði í einu atriði, þá er hann orðinn sekur við öll boðorð þess. \t ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܕܟܠܗ ܢܡܘܤܐ ܢܛܪ ܘܒܚܕܐ ܫܪܥ ܠܟܠܗ ܢܡܘܤܐ ܐܬܚܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mætti hann styrkja yður á allan hátt með dýrðarmætti sínum, svo að þér fyllist þolgæði í hvívetna og umburðarlyndi og getið með gleði \t ܘܒܟܠ ܚܝܠ ܬܬܚܝܠܘܢ ܐܝܟ ܪܒܘܬܐ ܕܫܘܒܚܗ ܒܟܠ ܡܤܝܒܪܢܘ ܘܒܡܓܪܬ ܪܘܚ ܘܒܚܕܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið hver öðrum með kærleikskossi. Friður sé með yður öllum, sem eruð í Kristi. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܚܕ ܕܚܕ ܒܢܘܫܩܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܫܠܡܐ ܥܡ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܡܫܝܚܐ ܐܢܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir æstu upp fólkið, öldungana og fræðimennina, og þeir veittust að honum, gripu hann og færðu hann fyrir ráðið. \t ܘܫܓܫܘ ܠܥܡܐ ܘܠܩܫܝܫܐ ܘܠܤܦܪܐ ܘܐܬܘ ܘܩܡܘ ܥܠܘܗܝ ܘܚܛܦܘ ܐܝܬܝܘܗܝ ܠܡܨܥܬ ܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um eitt bið ég yður, bræður. Þér vitið að Stefanas og heimili hans er frumgróði Akkeu og að þeir hafa helgað sig þjónustu heilagra. \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܥܠ ܒܝܬܐ ܕܐܤܛܦܢܐ ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܗܢܘܢ ܐܢܘܢ ܪܫܝܬܐ ܕܐܟܐܝܐ ܘܤܡܘ ܢܦܫܗܘܢ ܠܬܫܡܫܬܐ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fletti vopnum tignirnar og völdin, leiddi þau opinberlega fram til háðungar og hrósaði sigri yfir þeim í Kristi. \t ܘܒܫܠܚ ܦܓܪܗ ܦܪܤܝ ܠܐܪܟܘܤ ܘܠܫܠܝܛܢܐ ܘܐܒܗܬ ܐܢܘܢ ܓܠܝܐܝܬ ܒܩܢܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann sté í bátinn, bað sá, er haldinn hafði verið, að fá að vera með honum. \t ܘܟܕ ܤܠܩ ܠܤܦܝܢܬܐ ܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܗܘ ܕܫܐܕܘܗܝ ܕܥܡܗ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér tryðuð Móse, munduð þér líka trúa mér, því um mig hefur hann ritað. \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܒܡܘܫܐ ܗܝܡܢܬܘܢ ܐܦ ܒܝ ܡܗܝܡܢܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܡܘܫܐ ܓܝܪ ܥܠܝ ܟܬܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Í borg einni var dómari, sem hvorki óttaðist Guð né skeytti um nokkurn mann. \t ܕܝܢܐ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܒܡܕܝܢܬܐ ܚܕܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܠܐ ܕܚܠ ܗܘܐ ܘܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܠܐ ܡܬܟܚܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "kærleikslausir, ósáttfúsir, rógberandi, taumlausir, grimmir, ekki elskandi það sem gott er, \t ܐܟܠܝ ܩܪܨܐ ܡܫܥܒܕܝ ܠܪܓܬܐ ܒܥܪܝܪܝܐ ܤܢܝܝ ܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Sýnið mér denar. Hvers mynd og yfirskrift er á honum?\" Þeir sögðu: \"Keisarans.\" \t ܚܘܐܘܢܝ ܕܝܢܪܐ ܕܡܢ ܐܝܬ ܒܗ ܨܠܡܐ ܘܟܬܝܒܬܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܕܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og öðrum kraft til að framkvæma undur. Einn fær spádómsgáfu, annar hæfileika að greina anda, einn að tala tungum og annar að útleggja tungutal. \t ܠܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܚܝܠܐ ܠܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܢܒܝܘܬܐ ܠܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܦܪܘܫܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܠܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܙܢܝܐ ܕܠܫܢܐ ܠܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܦܘܫܩܐ ܕܠܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er undir fjárhaldsmönnum og ráðsmönnum til þess tíma, er faðirinn hefur ákveðið. \t ܐܠܐ ܬܚܝܬ ܐܦܛܪܘܦܐ ܐܝܬܘܗܝ ܘܪܒܝ ܒܬܐ ܥܕܡܐ ܠܙܒܢܐ ܕܤܡ ܐܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús gekk til þeirra, snart þá og mælti: \"Rísið upp, og óttist ekki.\" \t ܘܐܬܩܪܒ ܠܘܬܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܩܪܒ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܩܘܡܘ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða hafið þér ekki lesið í lögmálinu, að prestar vanhelga hvíldardaginn í musterinu á hvíldardögum, og eru þó án saka? \t ܐܘ ܠܐ ܩܪܝܬܘܢ ܒܐܘܪܝܬܐ ܕܟܗܢܐ ܒܗܝܟܠܐ ܡܚܠܝܢ ܠܗ ܠܫܒܬܐ ܘܕܠܐ ܥܕܠܝ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu Gyðingar sín á milli: \"Hvert skyldi hann ætla að fara, svo að vér finnum hann ekki? Hann ætlar þó ekki að fara til Gyðinga, sem dreifðir eru meðal Grikkja og kenna Grikkjum? \t ܐܡܪܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܒܢܦܫܗܘܢ ܠܐܝܟܐ ܥܬܝܕ ܗܢܐ ܠܡܐܙܠ ܕܚܢܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܚܢܢ ܠܗ ܠܡܐ ܟܝ ܠܐܬܪܘܬܐ ܕܥܡܡܐ ܥܬܝܕ ܕܢܐܙܠ ܘܢܠܦ ܠܚܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og því var gefinn munnur, er talaði stóryrði og guðlastanir, og lofað að fara því fram í fjörutíu og tvo mánuði. \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܦܘܡܐ ܕܡܡܠܠ ܪܘܪܒܬܐ ܘܓܘܕܦܐ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܠܡܥܒܕ ܝܪܚܐ ܐܪܒܥܝܢ ܘܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er hrósun vor: Samviska vor vitnar um, að vér höfum lifað í heiminum, og sérstaklega hjá yður, í heilagleika og hreinleika, sem kemur frá Guði, ekki látið stjórnast af mannlegri speki, heldur af náð Guðs. \t ܫܘܒܗܪܢ ܓܝܪ ܗܢܘ ܤܗܕܘܬܐ ܕܪܥܝܢܢ ܕܒܦܫܝܛܘܬܐ ܘܒܕܟܝܘܬܐ ܘܒܛܝܒܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܬܗܦܟܢ ܒܥܠܡܐ ܘܠܐ ܒܚܟܡܬܐ ܕܦܓܪܐ ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܠܘܬܟܘܢ ܕܝܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því að brýna þetta fyrir bræðrunum, munt þú verða góður þjónn Krists Jesú, nærður af orði trúarinnar og góðu kenningarinnar, sem þú hefur fylgt. \t ܗܠܝܢ ܐܢ ܬܗܘܐ ܡܠܦ ܠܐܚܝܟ ܡܫܡܫܢܐ ܛܒܐ ܬܗܘܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܟܕ ܡܬܪܒܐ ܐܢܬ ܒܡܠܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܝܘܠܦܢܐ ܛܒܐ ܕܝܠܝܦ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Enoss, sonar Sets, sonar Adams, sonar Guðs. \t ܒܪ ܐܢܘܫ ܒܪ ܫܝܬ ܒܪ ܐܕܡ ܕܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur svarar: \"Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs.\" \t ܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir Gyðingar þekkja líf mitt frá upphafi, hvernig ég hef lifað með þjóð minni, fyrst í æsku og síðan í Jerúsalem. \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܐܦ ܗܢܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܐܢ ܨܒܝܢ ܕܢܤܗܕܘܢ ܕܘܒܪܝ ܕܡܢ ܛܠܝܘܬܝ ܕܗܘܘ ܠܝ ܡܢ ܫܘܪܝܐ ܒܥܡܝ ܘܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég talað til yðar, til þess að fögnuður minn sé í yður og fögnuður yðar sé fullkominn. \t ܗܠܝܢ ܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܕܚܕܘܬܝ ܬܗܘܐ ܒܟܘܢ ܘܬܫܬܡܠܐ ܚܕܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir tóku hann og drápu og köstuðu honum út fyrir víngarðinn. \t ܘܢܤܒܘ ܩܛܠܘܗܝ ܘܐܦܩܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܟܪܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér segið: Hver sem segir við föður sinn eða móður: ,Það sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er musterisfé,' \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܠ ܡܢ ܕܢܐܡܪ ܠܐܒܐ ܐܘ ܠܐܡܐ ܩܘܪܒܢܝ ܡܕܡ ܕܬܬܗܢܐ ܡܢܝ ܘܠܐ ܢܝܩܪ ܠܐܒܘܗܝ ܐܘ ܠܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá mun húsbóndi þess þjóns kom á þeim degi, er hann væntir ekki, á þeirri stundu, er hann veit ekki, höggva hann og láta hann fá hlut með ótrúum. \t ܢܐܬܐ ܡܪܗ ܕܥܒܕܐ ܗܘ ܒܝܘܡܐ ܕܠܐ ܤܒܪ ܘܒܫܥܬܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܘܢܦܠܓܝܘܗܝ ܘܢܤܝܡ ܡܢܬܗ ܥܡ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem af holdinu fæðist, er hold, en það sem af andanum fæðist, er andi. \t ܡܕܡ ܕܝܠܝܕ ܡܢ ܒܤܪܐ ܒܤܪܐ ܗܘ ܘܡܕܡ ܕܝܠܝܕ ܡܢ ܪܘܚܐ ܪܘܚܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig breiddist orð Drottins út og efldist í krafti hans. \t ܘܗܟܢܐ ܒܚܝܠܐ ܪܒܐ ܬܩܦܐ ܗܘܬ ܘܤܓܝܐ ܗܝܡܢܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því skal þá sérhver af oss lúka Guði reikning fyrir sjálfan sig. \t ܡܕܝܢ ܟܠ ܐܢܫ ܡܢܢ ܦܬܓܡܐ ܚܠܦ ܢܦܫܗ ܝܗܒ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan færðu þeir Jesú folann og lögðu á hann klæði sín, en hann settist á bak. \t ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܥܝܠܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܪܡܝܘ ܥܠܘܗܝ ܡܐܢܝܗܘܢ ܘܪܟܒ ܥܠܘܗܝ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Ég kenni í brjósti um mannfjöldann. Þeir hafa nú hjá mér verið þrjá daga og hafa ekkert til matar. \t ܡܬܪܚܡ ܐܢܐ ܥܠ ܟܢܫܐ ܗܢܐ ܕܗܐ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܩܘܝܘ ܠܘܬܝ ܘܠܝܬ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܢܐܟܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, breytið allir eftir mér og festið sjónir yðar á þeim, sem breyta eftir þeirri fyrirmynd, er vér höfum yður gefið. \t ܐܬܕܡܘ ܒܝ ܐܚܝ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܬܒܩܝܢ ܒܐܝܠܝܢ ܕܗܟܢܐ ܡܗܠܟܝܢ ܐܝܟ ܕܡܘܬܐ ܕܒܢ ܚܙܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo og Appíu systur okkar og Arkippusi samherja okkar og söfnuðinum, sem kemur saman í húsi þínu. \t ܘܠܐܦܝܐ ܚܒܝܒܬܢ ܘܠܐܪܟܝܦܘܤ ܦܠܚܐ ܕܥܡܢ ܘܠܥܕܬܐ ܕܒܒܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðra dæmisögu sagði hann þeim: \"Líkt er himnaríki mustarðskorni, sem maður tók og sáði í akur sinn. \t ܐܚܪܢܐ ܡܬܠܐ ܐܡܬܠ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܕܡܝܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܦܪܕܬܐ ܕܚܪܕܠܐ ܕܢܤܒ ܓܒܪܐ ܙܪܥܗ ܒܩܪܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Oss ber að vinna verk þess, er sendi mig, meðan dagur er. Það kemur nótt, þegar enginn getur unnið. \t ܠܝ ܘܠܐ ܠܡܥܒܕ ܥܒܕܐ ܕܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܥܕ ܐܝܡܡܐ ܗܘ ܐܬܐ ܠܠܝܐ ܕܐܢܫ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܦܠܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með anda yðar. \t ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡ ܪܘܚܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auðsýnið þeim sérstaka virðingu og kærleika fyrir verk þeirra. Lifið í friði yðar á milli. \t ܕܗܘܘ ܚܫܝܒܝܢ ܠܟܘܢ ܒܚܘܒܐ ܝܬܝܪܐ ܘܡܛܠ ܥܒܕܗܘܢ ܐܫܬܝܢܘ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, þér báruð búð Móloks og stjörnu guðsins Refans, myndirnar, sem þér smíðuðuð til þess að tilbiðja þær. Ég mun herleiða yður austur fyrir Babýlon. \t ܐܠܐ ܫܩܠܬܘܢ ܡܫܟܢܗ ܕܡܠܟܘܡ ܘܟܘܟܒܗ ܕܐܠܗܐ ܕܪܦܢ ܕܡܘܬܐ ܕܥܒܕܬܘܢ ܕܬܗܘܘܢ ܤܓܕܝܢ ܠܗܝܢ ܐܫܢܝܟܘܢ ܠܗܠ ܡܢ ܒܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. \t ܡܢ ܟܠܗܝܢ ܪܓܝܓܬܐ ܕܛܠܝܘܬܐ ܥܪܘܩ ܘܗܪܛ ܒܬܪ ܟܐܢܘܬܐ ܘܗܝܡܢܘܬܐ ܘܚܘܒܐ ܘܫܠܡܐ ܥܡ ܐܝܠܝܢ ܕܩܪܝܢ ܠܡܪܢ ܒܠܒܐ ܕܟܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinn þriðji hellti úr sinni skál í fljótin og uppsprettur vatnanna og það varð að blóði. \t ܘܡܠܐܟܐ ܕܬܠܬܐ ܐܫܕ ܙܒܘܪܗ ܒܢܗܪܘܬܐ ܘܒܥܝܢܬܐ ܕܡܝܐ ܘܗܘܘ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þótt hann misgjöri við þig sjö sinnum á dag og snúi sjö sinnum aftur til þín og segi: ,Ég iðrast,' þá skalt þú fyrirgefa honum.\" \t ܘܐܢ ܫܒܥ ܙܒܢܝܢ ܒܝܘܡܐ ܢܤܟܠ ܒܟ ܘܫܒܥ ܙܒܢܝܢ ܒܝܘܡܐ ܢܬܦܢܐ ܠܘܬܟ ܘܢܐܡܪ ܕܬܐܒ ܐܢܐ ܫܒܘܩ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "á þeim degi, er hann kemur til að vegsamast meðal sinna heilögu og hljóta lof meðal allra, sem trú hafa tekið. Og þér hafið trúað þeim vitnisburði, sem vér fluttum yður. \t ܡܐ ܕܐܬܐ ܕܢܫܬܒܚ ܒܩܕܝܫܘܗܝ ܘܢܚܘܐ ܬܕܡܪܬܗ ܒܡܗܝܡܢܘܗܝ ܕܬܬܗܝܡܢ ܤܗܕܘܬܢ ܕܥܠܝܟܘܢ ܒܗܘ ܝܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Þú hefur farið inn til óumskorinna manna og etið með þeim.\" \t ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܠܘܬ ܐܢܫܐ ܥܘܪܠܐ ܥܠ ܘܠܥܤ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vegna saurlifnaðarins hafi hver og einn sína eiginkonu og hver og ein hafi sinn eiginmann. \t ܐܠܐ ܡܛܠ ܙܢܝܘܬܐ ܐܢܫ ܐܢܬܬܗ ܢܐܚܘܕ ܘܐܢܬܬܐ ܠܒܥܠܗ ܬܐܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hafa úthellt blóði heilagra og spámanna, og því hefur þú gefið þeim blóð að drekka. Maklegir eru þeir þess.\" \t ܡܛܠ ܕܕܡܐ ܕܢܒܝܐ ܘܕܩܕܝܫܐ ܐܫܕܘ ܘܕܡܐ ܝܗܒܬ ܠܗܘܢ ܠܡܫܬܐ ܫܘܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og musteri Guðs opnaðist, það sem á himni er, og sáttmálsörk hans birtist í musteri hans. Og eldingar komu og dunur og þrumur og landskjálfti og hagl mikið. \t ܘܐܬܦܬܚ ܗܝܟܠܐ ܒܫܡܝܐ ܘܐܬܚܙܝܬ ܩܝܒܘܬܐ ܕܕܝܬܩܐ ܕܝܠܗ ܒܗܝܟܠܐ ܘܗܘܘ ܒܪܩܐ ܘܪܥܡܐ ܘܩܠܐ ܘܢܘܕܐ ܘܒܪܕܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir hlýddu ekki allir fagnaðarerindinu. Jesaja segir: \"Drottinn, hver trúði því, sem vér boðuðum?\" \t ܐܠܐ ܠܐ ܗܘܐ ܟܠܗܘܢ ܐܫܬܡܥܘ ܠܤܒܪܬܐ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܐܫܥܝܐ ܓܝܪ ܐܡܪ ܡܪܝ ܡܢܘ ܗܝܡܢ ܠܒܪܬ ܩܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allir voru furðu lostnir og lofuðu Guð. Og þeir urðu ótta slegnir og sögðu: \"Óskiljanlegt er það, sem vér höfum séð í dag.\" \t ܘܬܡܗܐ ܐܚܕ ܠܟܠܢܫ ܘܡܫܒܚܝܢ ܗܘܘ ܠܐܠܗܐ ܘܐܬܡܠܝܘ ܕܚܠܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܕܚܙܝܢ ܝܘܡܢܐ ܬܕܡܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Víst kemur Elía fyrst og færir allt í lag. En hvernig er ritað um Mannssoninn? Á hann ekki margt að líða og smáður verða? \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܠܝܐ ܐܬܐ ܠܘܩܕܡ ܕܟܠܡܕܡ ܢܬܩܢ ܘܐܝܟܢܐ ܟܬܝܒ ܥܠ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܤܓܝ ܢܚܫ ܘܢܤܬܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á leiðinni ofan fjallið bannaði hann þeim að segja nokkrum frá því, er þeir höfðu séð, fyrr en Mannssonurinn væri risinn upp frá dauðum. \t ܘܟܕ ܢܚܬܝܢ ܡܢ ܛܘܪܐ ܡܦܩܕ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܠܐܢܫ ܠܐ ܢܐܡܪܘܢ ܡܕܡ ܕܚܙܘ ܐܠܐ ܐܢ ܡܐ ܕܩܡ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܢ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem hatar bróður sinn er manndrápari og þér vitið, að enginn manndrápari hefur eilíft líf í sér. \t ܟܠ ܓܝܪ ܕܤܢܐ ܠܐܚܘܗܝ ܩܛܠ ܐܢܫܐ ܗܘ ܘܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܟܠ ܕܩܛܠ ܐܢܫܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܡܩܘܝܢ ܒܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús: \"Enn verð ég hjá yður skamma stund, og þá fer ég aftur til þess, sem sendi mig. \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܩܠܝܠ ܬܘܒ ܙܒܢܐ ܥܡܟܘܢ ܐܢܐ ܘܐܙܠ ܐܢܐ ܠܘܬ ܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað viljið þér? Á ég að koma til yðar með hirtingarvönd eða í kærleika og hógværðar anda? \t ܐܝܟܢܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܚܘܛܪܐ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܘ ܒܚܘܒܐ ܘܒܪܘܚܐ ܡܟܝܟܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn - og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. \t ܘܐܢ ܬܘܕܐ ܒܦܘܡܟ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܘܬܗܝܡܢ ܒܠܒܟ ܕܐܠܗܐ ܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܬܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði honum ekki, engu orði hans, og undraðist landshöfðinginn mjög. \t ܘܠܐ ܝܗܒ ܠܗ ܦܬܓܡܐ ܘܠܐ ܒܚܕܐ ܡܠܐ ܘܥܠ ܗܕܐ ܐܬܕܡܪ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta munu þeir gjöra, af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig. \t ܘܗܠܝܢ ܢܥܒܕܘܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܝܕܥܘ ܘܠܐ ܠܐܒܝ ܘܠܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef Satan rekur Satan út, er hann sjálfum sér sundurþykkur. Hvernig fær ríki hans þá staðist? \t ܘܐܢ ܤܛܢܐ ܠܤܛܢܐ ܡܦܩ ܥܠ ܢܦܫܗ ܐܬܦܠܓ ܐܝܟܢܐ ܗܟܝܠ ܩܝܡܐ ܡܠܟܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef ég dæmi, er dómur minn réttur, því ég er ekki einn, með mér er faðirinn, sem sendi mig. \t ܘܐܢ ܕܐܢ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܝܢܝ ܫܪܝܪ ܗܘ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܘܝܬ ܒܠܚܘܕܝ ܐܠܐ ܐܢܐ ܘܐܒܝ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Trúið þér nú? \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܗܝܡܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hefur enga rótfestu. Hann er hvikull, og er þrenging verður eða ofsókn vegna orðsins, bregst hann þegar. \t ܠܝܬ ܠܗ ܕܝܢ ܥܩܪܐ ܒܗ ܐܠܐ ܕܙܒܢܐ ܗܘ ܘܡܐ ܕܗܘܐ ܐܘܠܨܢܐ ܐܘ ܪܕܘܦܝܐ ܡܛܠ ܡܠܬܐ ܥܓܠ ܡܬܟܫܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna lítilsvirði enginn hann, greiðið heldur ferð hans í friði, til þess að hann geti komist til mín. Því að ég vænti hans með bræðrunum. \t ܠܡܐ ܗܟܝܠ ܐܢܫ ܢܫܘܛܝܘܗܝ ܐܠܐ ܠܘܐܘܗܝ ܒܫܠܡܐ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬܝ ܡܩܘܐ ܐܢܐ ܠܗ ܓܝܪ ܥܡ ܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páll varði sig og sagði: \"Ekkert hef ég brotið, hvorki gegn lögmáli Gyðinga, helgidóminum né keisaranum.\" \t ܘܟܕ ܦܘܠܘܤ ܢܦܩ ܗܘܐ ܪܘܚܐ ܕܠܐ ܐܤܟܠ ܡܕܡ ܠܐ ܒܢܡܘܤܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܠܐ ܒܗܝܟܠܐ ܘܠܐ ܒܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk áfram þaðan og sá tvo aðra bræður, Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróður hans. Þeir voru í bátnum með Sebedeusi, föður sínum, að búa net sín. Jesús kallaði þá, \t ܘܟܕ ܥܒܪ ܡܢ ܬܡܢ ܚܙܐ ܐܚܪܢܐ ܐܚܐ ܬܪܝܢ ܝܥܩܘܒ ܒܪ ܙܒܕܝ ܘܝܘܚܢܢ ܐܚܘܗܝ ܒܐܠܦܐ ܥܡ ܙܒܕܝ ܐܒܘܗܘܢ ܕܡܬܩܢܝܢ ܡܨܝܕܬܗܘܢ ܘܩܪܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær höfðu fylgt honum og þjónað, er hann var í Galíleu. Þar voru margar aðrar konur, sem höfðu farið með honum upp til Jerúsalem. \t ܗܢܝܢ ܕܟܕ ܗܘ ܒܓܠܝܠܐ ܢܩܝܦܢ ܗܘܝ ܠܗ ܘܡܫܡܫܢ ܠܗ ܘܐܚܪܢܝܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܤܠܩ ܗܘܝ ܥܡܗ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var þá kona nokkur. Í átján ár hafði hún verið haldin sjúkleiks anda og var kreppt og alls ófær að rétta sig upp. \t ܐܝܬ ܗܘܬ ܬܡܢ ܐܢܬܬܐ ܕܐܝܬ ܗܘܬ ܠܗ ܪܘܚܐ ܕܟܘܪܗܢܐ ܫܢܝܢ ܬܡܢܥܤܪܐ ܘܟܦܝܦܐ ܗܘܬ ܘܠܐ ܡܫܟܚܐ ܗܘܬ ܕܬܬܦܫܛ ܠܓܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er Jesús kom aftur, fagnaði mannfjöldinn honum, því að allir væntu hans. \t ܟܕ ܗܦܟ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܩܒܠܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܠܗ ܚܝܪܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í himinhæðum með honum. \t ܘܐܩܝܡܢ ܥܡܗ ܘܐܘܬܒܢ ܥܡܗ ܒܫܡܝܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt þetta er komið fram. \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܥܒܪ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܥܕܡܐ ܕܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann illmælti eigi aftur, er honum var illmælt, og hótaði eigi, er hann leið, heldur gaf það í hans vald, sem réttvíslega dæmir. \t ܗܘ ܕܡܨܛܚܐ ܗܘܐ ܘܠܐ ܡܨܚܐ ܘܚܐܫ ܗܘܐ ܘܠܐ ܡܬܠܚܡ ܐܠܐ ܡܫܠܡ ܗܘܐ ܕܝܢܗ ܠܕܝܢܐ ܕܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og allt mitt er þitt og þitt er mitt. Í þeim er ég dýrlegur orðinn. \t ܘܟܠ ܡܕܡ ܕܕܝܠܝ ܗܘ ܕܝܠܟ ܗܘ ܘܕܝܠܟ ܕܝܠܝ ܗܘ ܘܡܫܒܚ ܐܢܐ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og reynst vera í honum. Nú á ég ekki eigið réttlæti, það er fæst af lögmáli, heldur það er fæst fyrir trú á Krist, réttlætið frá Guði með trúnni. - \t ܘܐܫܬܟܚ ܒܗ ܟܕ ܠܝܬ ܠܝ ܙܕܝܩܘܬܐ ܕܢܦܫܝ ܗܝ ܕܡܢ ܢܡܘܤܐ ܐܠܐ ܗܝ ܕܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܡܫܝܚܐ ܕܐܝܬܝܗ ܙܕܝܩܘܬܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holdsins er, en þeir, sem láta stjórnast af andanum, hyggja á það sem andans er. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܒܒܤܪ ܐܢܘܢ ܕܒܤܪ ܗܘ ܡܬܪܥܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܕܪܘܚ ܐܢܘܢ ܕܪܘܚ ܗܘ ܡܬܪܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þannig að þér væntið eftir og flýtið fyrir komu Guðs dags, en vegna hans munu himnarnir leysast sundur í eldi og frumefnin bráðna af brennandi hita. \t ܟܕ ܡܤܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܤܘܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܬܝܬܐ ܕܝܘܡܗ ܕܐܠܗܐ ܗܘ ܕܒܗ ܫܡܝܐ ܟܕ ܡܬܒܚܪܝܢ ܒܢܘܪܐ ܢܫܬܪܘܢ ܘܐܤܛܘܟܤܐ ܟܕ ܝܩܕܝܢ ܢܫܘܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hógvær er hann agar þá, sem skipast í móti. Guð kynni að gefa þeim sinnaskipti, sem leiddi þá til þekkingar á sannleikanum, \t ܕܢܗܘܐ ܪܕܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܬܚܪܝܢ ܠܩܘܒܠܗ ܒܡܟܝܟܘܬܐ ܕܠܡܐ ܢܬܠ ܠܗܘܢ ܐܠܗܐ ܬܝܒܘܬܐ ܘܢܕܥܘܢ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: \"Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. \t ܘܩܪܒ ܝܫܘܥ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܬܝܗܒ ܠܝ ܟܠ ܫܘܠܛܢ ܒܫܡܝܐ ܘܒܐܪܥܐ ܘܐܝܟܢܐ ܕܫܕܪܢܝ ܐܒܝ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús spurði hann: \"Hvað heitir þú?\" En hann sagði: \"Hersing\", því að margir illir andar höfðu farið í hann. \t ܫܐܠܗ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܡܢ ܫܡܟ ܐܡܪ ܠܗ ܠܓܝܘܢ ܡܛܠ ܕܕܝܘܐ ܤܓܝܐܐ ܥܠܝܠܝܢ ܗܘܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús heyrði, hvað þeir sögðu, en gaf ekki um, heldur sagði við samkundustjórann: \"Óttast ekki, trú þú aðeins.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܫܡܥ ܠܡܠܬܐ ܕܐܡܪܘ ܘܐܡܪ ܠܗܘ ܪܒ ܟܢܘܫܬܐ ܠܐ ܬܕܚܠ ܒܠܚܘܕ ܗܝܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki saurgar það manninn, sem inn fer í munninn, hitt saurgar manninn, sem út fer af munni.\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܡܕܡ ܕܥܐܠ ܠܦܘܡܐ ܡܤܝܒ ܠܒܪܢܫܐ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܢܦܩ ܡܢ ܦܘܡܐ ܗܘ ܗܘ ܡܤܝܒ ܠܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Börnin mín! Þetta skrifa ég yður til þess að þér skuluð ekki syndga. En ef einhver syndgar, þá höfum vér árnaðarmann hjá föðurnum, Jesú Krist, hinn réttláta. \t ܒܢܝ ܗܠܝܢ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܚܛܘܢ ܘܐܢ ܐܢܫ ܢܚܛܐ ܐܝܬ ܠܢ ܦܪܩܠܛܐ ܠܘܬ ܐܒܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܙܕܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að liðnum svo sem þrem stundum kom kona hans inn og vissi ekki, hvað við hafði borið. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܕܗܘܝ ܬܠܬ ܫܥܝܢ ܐܦ ܐܢܬܬܗ ܥܠܬ ܟܕ ܠܐ ܝܕܥܐ ܗܘܬ ܡܢܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hljóp þá á undan og klifraði upp í mórberjatré til að sjá Jesú, en leið hans lá þar hjá. \t ܘܪܗܛ ܩܕܡܗ ܠܝܫܘܥ ܘܤܠܩ ܠܗ ܠܬܬܐ ܦܟܝܗܬܐ ܕܢܚܙܝܘܗܝ ܡܛܠ ܕܗܟܘܬ ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܥܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef opinberað nafn þitt þeim mönnum, sem þú gafst mér úr heiminum. Þeir voru þínir, og þú gafst mér þá, og þeir hafa varðveitt þitt orð. \t ܐܘܕܥܬ ܫܡܟ ܠܒܢܝ ܐܢܫܐ ܗܢܘܢ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܡܢ ܥܠܡܐ ܕܝܠܟ ܗܘܘ ܘܠܝ ܝܗܒܬ ܐܢܘܢ ܘܢܛܪܘ ܡܠܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir skildu ekki, að hann var að tala við þá um föðurinn. \t ܘܠܐ ܝܕܥܘ ܕܥܠ ܐܒܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar samþjónar hans sáu, hvað orðið var, urðu þeir mjög hryggir og sögðu herra sínum allt, sem gjörst hafði. \t ܟܕ ܚܙܘ ܕܝܢ ܟܢܘܬܗܘܢ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܟܪܝܬ ܠܗܘܢ ܛܒ ܘܐܬܘ ܐܘܕܥܘ ܠܡܪܗܘܢ ܟܠ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir, sem í áliti voru, - hvað þeir einu sinni voru, skiptir mig engu, Guð fer ekki í manngreinarálit, - þeir, sem í áliti voru, lögðu ekkert frekara fyrir mig. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܡܤܬܒܪܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܡܕܡ ܡܢ ܕܝܢ ܐܝܬܝܗܘܢ ܠܐ ܒܛܝܠ ܠܝ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܒܐܦܝ ܒܢܝܢܫܐ ܠܐ ܢܤܒ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܗܠܝܢ ܡܕܡ ܠܐ ܐܘܤܦܘ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á meðan andvörpum vér og þráum að íklæðast húsi voru frá himnum. \t ܐܦ ܥܠ ܗܕܐ ܓܝܪ ܡܬܬܢܚܝܢܢ ܘܤܘܝܢܢ ܕܢܠܒܫ ܒܝܬܢ ܕܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, Silvanus og Tímóteus heilsa söfnuði Þessaloníkumanna, sem lifa í Guði, föður vorum, og Drottni Jesú Kristi. \t ܦܘܠܘܤ ܘܤܠܘܢܘܤ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܠܥܕܬܐ ܕܬܤܠܘܢܝܩܝܐ ܕܒܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܘܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú þekkir vilja hans og kannt að meta rétt það, sem máli skiptir, þar eð lögmálið fræðir þig. \t ܕܝܕܥ ܐܢܬ ܨܒܝܢܗ ܘܦܪܫ ܐܢܬ ܘܠܝܬܐ ܕܝܠܝܦ ܐܢܬ ܡܢ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu þetta, trylltust þeir og gnístu tönnum gegn honum. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܗܘܘ ܗܠܝܢ ܐܬܡܠܝܘ ܚܡܬܐ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܡܚܪܩܝܢ ܗܘܘ ܫܢܝܗܘܢ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða segir hann það ekki að öllu leyti vor vegna? Jú, vor vegna stendur skrifað, að sá sem plægir og sá sem þreskir eigi að gjöra það með von um hlutdeild í uppskerunni. \t ܐܠܐ ܝܕܝܥܐ ܕܡܛܠܬܢ ܗܘ ܐܡܪ ܘܡܛܠܬܢ ܓܝܪ ܐܬܟܬܒܬ ܡܛܠ ܕܥܠ ܤܒܪܐ ܗܘ ܘܠܐ ܠܗ ܠܟܪܘܒܐ ܕܢܟܪܘܒ ܘܐܝܢܐ ܕܡܕܪܟ ܥܠ ܤܒܪܐ ܕܥܠܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan lauk hann upp huga þeirra, að þeir skildu ritningarnar. \t ܗܝܕܝܢ ܦܬܚ ܪܥܝܢܗܘܢ ܠܡܤܬܟܠܘ ܟܬܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Stimpla inn \t ܠܡܶܥܰܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér sýnið ljóslega, að þér eruð bréf Krists, sem vér höfum unnið að, ekki skrifað með bleki, heldur með anda lifanda Guðs, ekki á steinspjöld, heldur á hjartaspjöld úr holdi. \t ܝܕܥܝܬܘܢ ܓܝܪ ܕܐܓܪܬܗ ܐܢܬܘܢ ܕܡܫܝܚܐ ܕܐܫܬܡܫܬ ܡܢܢ ܕܟܬܝܒܐ ܠܐ ܒܕܝܘܬܐ ܐܠܐ ܒܪܘܚܐ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ ܠܐ ܒܠܘܚܐ ܕܟܐܦܐ ܐܠܐ ܒܠܘܚܐ ܕܠܒܐ ܕܒܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom þar maður, Jaírus að nafni, forstöðumaður samkundunnar. Hann féll til fóta Jesú og bað hann koma heim til sín. \t ܘܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܝܘܐܪܫ ܪܝܫ ܟܢܘܫܬܐ ܢܦܠ ܩܕܡ ܪܓܠܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܕܢܥܘܠ ܠܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og hinir mörgu urðu að syndurum fyrir óhlýðni hins eina manns, þannig mun hlýðni hins eina réttlæta hina mörgu. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܡܛܠ ܠܐ ܡܫܬܡܥܢܘܬܗ ܕܚܕ ܒܪܢܫܐ ܚܛܝܐ ܤܓܝܐܐ ܗܘܘ ܗܟܢܐ ܐܦ ܡܛܠ ܡܫܬܡܥܢܘܬܗ ܕܚܕ ܤܓܝܐܐ ܟܐܢܐ ܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sæl er hún, sem trúði því, að rætast mundi það, sem sagt var við hana frá Drottni.\" \t ܘܛܘܒܝܗ ܠܐܝܕܐ ܕܗܝܡܢܬ ܕܗܘܐ ܫܘܠܡܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܬܡܠܠ ܥܡܗ ܡܢ ܠܘܬ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá sem sendi mig, er með mér. Hann hefur ekki látið mig einan, því ég gjöri ætíð það sem honum þóknast.\" \t ܘܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܥܡܝ ܐܝܬܘܗܝ ܘܠܐ ܫܒܩܢܝ ܒܠܚܘܕܝ ܐܒܝ ܡܛܠ ܕܐܢܐ ܡܕܡ ܕܫܦܪ ܠܗ ܥܒܕ ܐܢܐ ܒܟܠܙܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef ég vinn ekki verk föður míns, trúið mér þá ekki, \t ܐܠܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܥܒܕܐ ܕܐܒܝ ܠܐ ܬܗܝܡܢܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögleysinginn kemur fyrir tilverknað Satans með miklum krafti, lygatáknum og undrum \t ܡܐܬܝܬܗ ܓܝܪ ܕܗܘ ܒܡܥܒܕܢܘܬܐ ܗܝ ܕܤܛܢܐ ܒܟܠ ܚܝܠ ܘܐܬܘܬܐ ܘܬܕܡܪܬܐ ܕܓܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konurnar eiginmönnum sínum eins og það væri Drottinn. \t ܢܫܐ ܗܘܝܬܝܢ ܡܫܬܥܒܕܢ ܠܒܥܠܝܟܝܢ ܐܝܟ ܕܠܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar óhreinn andi fer út af manni, reikar hann um eyðihrjóstur og leitar hælis. Og er hann finnur það ekki, segir hann: ,Ég vil hverfa aftur í hús mitt, þaðan sem ég fór.' \t ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܡܐ ܕܢܦܩܬ ܡܢ ܒܪ ܐܢܫܐ ܐܙܠܐ ܡܬܟܪܟܐ ܒܐܬܪܘܬܐ ܕܡܝܐ ܠܝܬ ܒܗܘܢ ܕܬܒܥܐ ܠܗ ܢܝܚܐ ܘܡܐ ܕܠܐ ܐܫܟܚܬ ܐܡܪܐ ܐܗܦܘܟ ܠܒܝܬܝ ܐܝܡܟܐ ܕܢܦܩܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun þá svara þeim: ,Sannlega segi ég yður: Það allt sem þér gjörðuð ekki einum hinna minnstu bræðra minna, það hafið þér ekki heldur gjört mér.' \t ܘܢܐܙܠܘܢ ܗܠܝܢ ܠܬܫܢܝܩܐ ܕܠܥܠܡ ܘܙܕܝܩܐ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eftir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. \t ܟܠ ܡܪܕܘܬܐ ܕܝܢ ܒܙܒܢܗ ܠܐ ܡܤܬܒܪܐ ܕܕܚܕܘܬܐ ܗܝ ܐܠܐ ܕܟܪܝܘܬܐ ܠܚܪܬܐ ܕܝܢ ܦܐܪܐ ܕܫܠܡܐ ܘܕܙܕܝܩܘܬܐ ܝܗܒܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܗ ܐܬܕܪܫܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann gekk þar, sá hann Leví Alfeusson sitja hjá tollbúðinni, og hann segir við hann: \"Fylg þú mér!\" Og hann stóð upp og fylgdi honum. \t ܘܟܕ ܥܒܪ ܚܙܐ ܠܠܘܝ ܒܪ ܚܠܦܝ ܕܝܬܒ ܒܝܬ ܡܟܤܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܬܐ ܒܬܪܝ ܘܩܡ ܐܙܠ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér, bræður, eruð fyrirheits börn eins og Ísak. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܐܝܟ ܐܝܤܚܩ ܒܢܝ ܡܘܠܟܢܐ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fortjald musterisins rifnaði í tvennt, ofan frá allt niður úr. \t ܘܐܦܝ ܬܪܥܐ ܕܗܝܟܠܐ ܐܨܛܪܝ ܠܬܪܝܢ ܡܢ ܠܥܠ ܥܕܡܐ ܠܬܚܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakna þú og styrk það sem eftir er og að dauða komið. Því margt hef ég fundið í fari þínu, sem ekki stenst fyrir Guði mínum. \t ܘܗܘܝ ܥܝܪܐ ܘܩܝܡ ܕܫܪܟܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܥܬܝܕ ܗܘܝܬ ܠܡܡܬ ܠܐ ܓܝܪ ܐܫܟܚܬܟ ܕܡܫܡܠܝܢ ܥܒܕܝܟ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkt er það mustarðskorni, sem maður tók og sáði í jurtagarð sinn. Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðruðu sig í greinum þess.\" \t ܕܡܝܐ ܠܦܪܕܬܐ ܕܚܪܕܠܐ ܗܝ ܕܢܤܒ ܓܒܪܐ ܐܪܡܝܗ ܒܓܢܬܗ ܘܪܒܬ ܘܗܘܬ ܐܝܠܢܐ ܪܒܐ ܘܦܪܚܬܐ ܕܫܡܝܐ ܐܩܢܬ ܒܤܘܟܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið, að flótti yðar verði ekki um vetur eða á hvíldardegi. \t ܨܠܘ ܕܝܢ ܕܠܐ ܢܗܘܐ ܥܪܘܩܝܟܘܢ ܒܤܬܘܐ ܘܠܐ ܒܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði engil vatnanna segja: \"Réttlátur ert þú, að þú hefur dæmt þannig, þú sem ert og þú sem varst, þú hinn heilagi. \t ܘܫܡܥܬ ܠܡܠܐܟܐ ܕܡܝܐ ܕܐܡܪ ܙܕܝܩ ܐܢܬ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܘܚܤܝܐ ܕܗܠܝܢ ܕܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sértu því að færa fórn þína á altarið og minnist þess þar, að bróðir þinn hefur eitthvað á móti þér, \t ܐܢ ܗܘ ܗܟܝܠ ܕܡܩܪܒ ܐܢܬ ܩܘܪܒܢܟ ܥܠ ܡܕܒܚܐ ܘܬܡܢ ܬܬܕܟܪ ܕܐܚܝܕ ܥܠܝܟ ܐܚܘܟ ܐܟܬܐ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Augað getur ekki sagt við höndina: \"Ég þarfnast þín ekki!\" né heldur höfuðið við fæturna: \"Ég þarfnast ykkar ekki!\" \t ܠܐ ܡܫܟܚܐ ܥܝܢܐ ܕܬܐܡܪ ܠܐܝܕܐ ܕܠܐ ܡܬܒܥܝܐ ܐܢܬܝ ܠܝ ܐܦܠܐ ܪܫܐ ܡܫܟܚ ܕܢܐܡܪ ܠܪܓܠܐ ܕܠܐ ܡܬܒܥܝܢ ܐܢܬܝܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér þrælar, hlýðið yðar jarðnesku herrum með lotningu og ótta, í einlægni hjartans, eins og það væri Kristur. \t ܥܒܕܐ ܐܫܬܡܥܘ ܠܡܪܝܟܘܢ ܕܒܒܤܪ ܒܕܚܠܬܐ ܘܒܪܬܝܬܐ ܘܒܦܫܝܛܘܬ ܠܒܐ ܐܝܟ ܕܠܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hverjum sem er ekki í mér, verður varpað út eins og greinunum, og hann visnar. Þeim er safnað saman og varpað á eld og brennt. \t ܐܠܐ ܕܝܢ ܐܢܫ ܡܩܘܐ ܒܝ ܡܫܬܕܐ ܠܒܪ ܐܝܟ ܫܒܫܬܐ ܕܝܒܫܐ ܘܠܩܛܝܢ ܪܡܝܢ ܠܗ ܒܢܘܪܐ ܕܬܐܩܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfir ákváðu þeir það, enda eru þeir í skuld við þá. Fyrst heiðingjarnir hafa fengið hlutdeild í andlegum gæðum þeirra, þá er þeim og skylt að fulltingja þeim í líkamlegum efnum. \t ܨܒܘ ܡܛܠ ܕܐܦ ܚܝܒܝܢ ܠܗܘܢ ܐܢ ܓܝܪ ܒܕܪܘܚ ܐܫܬܘܬܦܘ ܥܡܗܘܢ ܥܡܡܐ ܚܝܒܝܢ ܐܢܘܢ ܕܐܦ ܒܕܒܤܪ ܢܫܡܫܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúið á ljósið, meðan þér hafið ljósið, svo að þér verðið börn ljóssins.\" Þetta mælti Jesús og fór burt og duldist þeim. \t ܥܕ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܢܘܗܪܐ ܗܝܡܢܘ ܒܢܘܗܪܐ ܕܒܢܘܗܝ ܕܢܘܗܪܐ ܬܗܘܘܢ ܗܠܝܢ ܡܠܠ ܝܫܘܥ ܘܐܙܠ ܐܬܛܫܝ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur og sagt oss frá kærleika yðar, sem andinn hefur vakið með yður. \t ܘܗܘ ܐܘܕܥܢ ܚܘܒܟܘܢ ܕܒܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sneri sér að lærisveinum sínum og sagði við þá einslega: \"Sæl eru þau augu, sem sjá það sem þér sjáið. \t ܘܐܬܦܢܝ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ ܘܐܡܪ ܛܘܒܝܗܝܢ ܠܥܝܢܐ ܕܚܙܝܢ ܡܕܡ ܕܐܢܬܘܢ ܚܙܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér höfum það traust til yðar vegna Drottins, að þér bæði gjörið og munuð gjöra það, sem vér leggjum fyrir yður. \t ܬܟܝܠܝܢܢ ܕܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܒܡܪܢ ܕܡܕܡ ܕܡܦܩܕܝܢܢ ܠܟܘܢ ܥܒܕܬܘܢ ܐܦ ܥܒܕܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt er leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt. Allt er leyfilegt, en ekki byggir allt upp. \t ܟܠ ܡܕܡ ܫܠܝܛ ܠܝ ܐܠܐ ܠܐ ܟܠ ܡܕܡ ܦܩܚ ܟܠ ܡܕܡ ܫܠܝܛ ܠܝ ܐܠܐ ܠܐ ܟܠ ܡܕܡ ܡܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "bakmálugir, guðshatarar, smánarar, hrokafullir, gortarar, hrekkvísir, foreldrum óhlýðnir, \t ܘܪܛܢܐ ܘܡܐܟܠܩܪܨܐ ܘܤܢܝܐܝܢ ܠܐܠܗܐ ܡܨܥܪܢܐ ܚܬܝܪܐ ܫܒܗܪܢܐ ܡܫܟܚܝ ܒܝܫܬܐ ܚܤܝܪܝ ܪܥܝܢܐ ܕܠܐܒܗܝܗܘܢ ܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fátæka hafið þér jafnan hjá yður, en mig hafið þér ekki ávallt. \t ܒܟܠܙܒܢ ܓܝܪ ܡܤܟܢܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܥܡܟܘܢ ܠܝ ܕܝܢ ܠܐ ܒܟܠܙܒܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á settum tíma sendi hann þjón til vínyrkjanna að fá hjá þeim hlut af ávexti víngarðsins. \t ܘܫܕܪ ܠܘܬ ܦܠܚܐ ܥܒܕܗ ܒܙܒܢܐ ܕܡܢ ܦܐܪܐ ܕܟܪܡܐ ܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér kallið mig meistara og herra, og þér mælið rétt, því það er ég. \t ܐܢܬܘܢ ܩܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܪܒܢ ܘܡܪܢ ܘܫܦܝܪ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܬܝ ܓܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segið mér, þér sem viljið vera undir lögmáli, heyrið þér ekki hvað lögmálið segir? \t ܐܡܪܘ ܠܝ ܐܢܬܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܨܒܝܢ ܕܢܗܘܘܢ ܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ ܠܗ ܠܢܡܘܤܐ ܠܐ ܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eins og kirkjan er undirgefin Kristi, þannig séu og konurnar mönnum sínum undirgefnar í öllu. \t ܐܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܥܕܬܐ ܡܫܬܥܒܕܐ ܠܡܫܝܚܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܢܫܐ ܠܒܥܠܝܗܝܢ ܒܟܠܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tóku þeir allir Sósþenes samkundustjóra og fóru að berja hann fyrir framan dómstólinn, og lét Gallíón sig það engu skipta. \t ܘܐܚܕܘ ܗܘܘ ܟܠܗܘܢ ܚܢܦܐ ܠܤܘܤܬܢܝܤ ܩܫܝܫܐ ܕܟܢܘܫܬܐ ܘܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܩܕܡ ܒܝܡ ܘܓܐܠܝܘܢ ܡܗܡܐ ܗܘܐ ܒܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar svöruðu honum: \"Vér grýtum þig ekki fyrir góð verk, heldur fyrir guðlast, að þú, sem ert maður, gjörir sjálfan þig að Guði.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܥܒܕܐ ܫܦܝܪܐ ܪܓܡܝܢ ܚܢܢ ܠܟ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܡܓܕܦ ܐܢܬ ܘܟܕ ܐܝܬܝܟ ܒܪ ܐܢܫܐ ܥܒܕ ܐܢܬ ܢܦܫܟ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er ályktun heilags anda og vor að leggja ekki frekari byrðar á yður en þetta, sem nauðsynlegt er, \t ܗܘܐ ܓܝܪ ܨܒܝܢܐ ܠܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܐܦ ܠܢ ܕܠܐ ܢܬܬܤܝܡ ܥܠܝܟܘܢ ܝܘܩܪܐ ܝܬܝܪܐ ܠܒܪ ܡܢ ܗܠܝܢ ܕܐܠܨܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú horfir þetta ekki einungis iðn vorri til smánar, heldur einnig til þess, að helgidómur hinnar miklu gyðju, Artemisar, verði einskis virtur og að hún, sem öll Asía og heimsbyggðin dýrkar, verði svipt tign sinni.\" \t ܘܠܘ ܗܕܐ ܨܒܘܬܐ ܒܠܚܘܕ ܡܬܦܪܤܝܐ ܘܒܛܠܐ ܐܠܐ ܐܦ ܗܘ ܗܝܟܠܐ ܕܐܪܛܡܝܤ ܐܠܗܬܐ ܪܒܬܐ ܡܬܚܫܒ ܠܗ ܐܝܟ ܠܐ ܡܕܡ ܘܐܦ ܗܝ ܐܠܗܬܐ ܕܟܠܗ ܐܤܝܐ ܘܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܤܓܕܝܢ ܠܗ ܡܬܫܝܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef einhver fannst ekki skráður í lífsins bók, var honum kastað í eldsdíkið. \t ܘܐܝܢܐ ܕܠܐ ܐܫܬܟܚ ܕܪܫܝܡ ܒܟܬܒܐ ܕܚܝܐ ܐܬܪܡܝ ܒܝܡܬܐ ܕܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "óskynsamir, óáreiðanlegir, kærleikslausir, miskunnarlausir, \t ܘܕܩܝܡܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܘܠܐ ܚܘܒܐ ܘܠܐ ܫܝܢܐ ܘܠܐ ܪܚܡܐ ܐܝܬ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því þeir þekkja ekki réttlæti Guðs og leitast við að koma til vegar eigin réttlæti, hafa þeir ekki gefið sig undir réttlæti Guðs. \t ܟܐܢܘܬܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܝܕܥܘ ܐܠܐ ܒܥܘ ܕܟܐܢܘܬܐ ܕܢܦܫܗܘܢ ܢܩܝܡܘܢ ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܠܟܐܢܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܐܫܬܥܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu þeir við hann: \"Herra, gef oss ætíð þetta brauð.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܒܟܠܙܒܢ ܗܒ ܠܢ ܠܚܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að þér haldið yður frá kjöti fórnuðu skurðgoðum, blóði, kjöti af köfnuðum dýrum og saurlifnaði. Ef þér varist þetta, gjörið þér vel. Verið sælir.\" \t ܕܬܬܪܚܩܘܢ ܡܢ ܕܕܒܝܚܐ ܘܡܢ ܕܡܐ ܘܡܢ ܚܢܝܩܐ ܘܡܢ ܙܢܝܘܬܐ ܕܟܕ ܬܛܪܘܢ ܢܦܫܟܘܢ ܡܢ ܗܠܝܢ ܫܦܝܪ ܬܗܘܘܢ ܗܘܘ ܫܪܝܪܝܢ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sté Páll fram á miðri Aresarhæð og tók til máls: \"Aþeningar, þér komið mér svo fyrir sjónir, að þér séuð í öllum greinum miklir trúmenn, \t ܘܟܕ ܩܡ ܦܘܠܘܤ ܒܐܪܝܘܤ ܦܓܘܤ ܐܡܪ ܓܒܪܐ ܐܬܢܝܐ ܚܙܐ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܒܟܠܗܝܢ ܝܬܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܕܚܠܬ ܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum er öll byggingin samantengd og vex svo, að hún verður heilagt musteri í Drottni. \t ܘܒܗ ܡܬܪܟܒ ܟܠܗ ܒܢܝܢܐ ܘܪܒܐ ܠܗܝܟܠܐ ܩܕܝܫܐ ܒܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vér íklæðumst því, munum vér ekki standa uppi naktir. \t ܐܠܐ ܐܦ ܡܐ ܕܠܒܫܢ ܢܫܬܟܚ ܠܢ ܥܪܛܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því það líst mér fráleitt að senda fanga og tjá eigi um leið sakargiftir gegn honum.\" \t ܠܐ ܓܝܪ ܘܠܐ ܕܟܕ ܡܫܕܪܝܢܢ ܓܒܪܐ ܐܤܝܪܐ ܕܠܐ ܢܟܬܘܒ ܤܟܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eyru hans opnuðust, og haft tungu hans losnaði, og hann talaði skýrt. \t ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܐܬܦܬܚ ܐܕܢܘܗܝ ܘܐܫܬܪܝ ܐܤܪܐ ܕܠܫܢܗ ܘܡܠܠ ܦܫܝܩܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessu næst var hátíð Gyðinga. Þá fór Jesús upp til Jerúsalem. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܗܘܐ ܥܕܥܕܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܤܠܩ ܝܫܘܥ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Bræður, rætast hlaut ritning sú, er heilagur andi sagði fyrir munn Davíðs um Júdas, sem vísaði leið þeim, er tóku Jesú höndum. \t ܓܒܪܐ ܐܚܝܢ ܙܕܩ ܗܘܐ ܕܢܬܡܠܐ ܟܬܒܐ ܐܝܢܐ ܕܩܕܡ ܐܡܪ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܒܦܘܡܗ ܕܕܘܝܕ ܥܠ ܝܗܘܕܐ ܗܘ ܕܗܘܐ ܡܕܒܪܢܐ ܠܗܢܘܢ ܕܐܚܕܘ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú kom hann til sjálfs sín og sagði: ,Hve margir eru daglaunamenn föður míns og hafa gnægð matar, en ég ferst hér úr hungri! \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܠܘܬ ܢܦܫܗ ܐܡܪ ܟܡܐ ܗܫܐ ܐܓܝܪܐ ܐܝܬ ܒܝܬ ܐܒܝ ܕܝܬܝܪ ܠܗܘܢ ܠܚܡܐ ܘܐܢܐ ܗܪܟܐ ܠܟܦܢܝ ܐܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að hver sem trúir hafi eilíft líf í honum. \t ܕܟܠ ܐܢܫ ܕܡܗܝܡܢ ܒܗ ܠܐ ܢܐܒܕ ܐܠܐ ܢܗܘܘܢ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskuðu, ég áminni yður sem gesti og útlendinga að halda yður frá holdlegum girndum, sem heyja stríð gegn sálunni. \t ܚܒܝܒܝ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܐܝܟ ܥܪܨܐ ܘܐܝܟ ܬܘܬܒܐ ܐܬܦܪܩܘ ܡܢ ܟܠܗܝܢ ܪܓܝܓܬܗ ܕܦܓܪܐ ܗܠܝܢ ܕܥܒܕܢ ܩܪܒܐ ܠܘܩܒܠ ܢܦܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því segir ritningin: \"Hann steig upp til hæða, hertók fanga og gaf mönnunum gjafir.\" \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܝܪ ܕܤܠܩ ܠܡܪܘܡܐ ܘܫܒܐ ܫܒܝܬܐ ܘܝܗܒ ܡܘܗܒܬܐ ܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann leit í kring á þá alla og sagði við manninn: \"Réttu fram hönd þína.\" Hann gjörði svo, og hönd hans varð heil. \t ܘܚܪ ܒܗܘܢ ܒܟܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗ ܦܫܘܛ ܐܝܕܟ ܘܦܫܛ ܘܬܩܢܬ ܐܝܕܗ ܐܝܟ ܚܒܪܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru: Símon, sem hann nefndi Pétur, Andrés bróðir hans, Jakob og Jóhannes, Filippus og Bartólómeus, \t ܫܡܥܘܢ ܗܘ ܕܫܡܝ ܟܐܦܐ ܘܐܢܕܪܐܘܤ ܐܚܘܗܝ ܘܝܥܩܘܒ ܘܝܘܚܢܢ ܘܦܝܠܝܦܘܤ ܘܒܪ ܬܘܠܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Óttalegt er að falla í hendur lifanda Guðs. \t ܕܚܠܬܐ ܗܝ ܪܒܬܐ ܠܡܦܠ ܒܐܝܕܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Ég hef verið með yður allan þennan tíma, og þú þekkir mig ekki, Filippus? Sá sem hefur séð mig, hefur séð föðurinn. Hvernig segir þú þá: ,Sýn þú oss föðurinn'? \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܗܢܐ ܟܠܗ ܙܒܢܐ ܥܡܟܘܢ ܐܢܐ ܘܠܐ ܝܕܥܬܢܝ ܦܝܠܝܦܐ ܡܢ ܕܠܝ ܚܙܐ ܚܙܐ ܠܐܒܐ ܘܐܝܟܢܐ ܐܢܬ ܐܡܪ ܐܢܬ ܚܘܢ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók í hægri hönd honum og reisti hann upp. Jafnskjótt urðu fætur hans og ökklar styrkir, \t ܘܐܚܕܗ ܒܐܝܕܗ ܕܝܡܝܢܐ ܘܐܩܝܡܗ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܫܪ ܪܓܠܘܗܝ ܘܥܩܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Landi Sódómu mun bærilegra á dómsdegi en þér.\" \t ܒܪܡ ܐܡܪܢܐ ܠܟܝ ܕܠܐܪܥܐ ܕܤܕܘܡ ܢܗܘܐ ܢܝܚ ܒܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ ܐܘ ܠܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún segir við hann: \"Herra, þú hefur enga skjólu að ausa með, og brunnurinn er djúpur. Hvaðan hefur þú þetta lifandi vatn? \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܗܝ ܡܪܝ ܠܐ ܕܘܠܐ ܐܝܬ ܠܟ ܘܒܪܐ ܥܡܝܩܐ ܐܝܡܟܐ ܠܟ ܡܝܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég skal láta nokkra af samkundu Satans, er segja sjálfa sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur ljúga, - ég skal láta þá koma og kasta sér fyrir fætur þér og láta þá vita, að ég elska þig. \t ܘܗܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܡܢ ܟܢܘܫܬܐ ܕܤܛܢܐ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܡܪܝܢ ܥܠ ܢܦܫܗܘܢ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܢܘܢ ܘܠܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܠܐ ܡܕܓܠܝܢ ܗܐ ܐܥܒܕ ܠܗܘܢ ܕܢܐܬܘܢ ܘܢܤܓܕܘܢ ܩܕܡ ܪܓܠܝܟ ܘܢܕܥܘܢ ܕܐܢܐ ܐܚܒܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar þeirra illvirkja, sem upp voru festir, hæddi hann og sagði: \"Ert þú ekki Kristur? Bjargaðu sjálfum þér og okkur!\" \t ܚܕ ܕܝܢ ܡܢ ܗܢܘܢ ܥܒܕܝ ܒܝܫܬܐ ܕܨܠܝܒܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܡܓܕܦ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܘܐܡܪ ܐܢ ܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܦܨܐ ܢܦܫܟ ܘܦܨܐ ܐܦ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til. Hið fyrra er farið.\" \t ܘܗܘ ܢܠܚܐ ܟܠ ܕܡܥܐ ܡܢ ܥܝܢܝܗܘܢ ܘܡܘܬܐ ܠܐ ܢܗܘܐ ܡܟܝܠ ܘܠܐ ܐܒܠܐ ܘܠܐ ܪܘܒܐ ܘܠܐ ܟܐܒܐ ܬܘܒ ܢܗܘܐ ܥܠ ܐܦܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að honum ber að ríkja, uns hann leggur alla fjendurna undir fætur hans. \t ܥܬܝܕ ܗܘ ܓܝܪ ܕܢܡܠܟ ܥܕܡܐ ܕܢܤܝܡ ܒܥܠܕܒܒܘܗܝ ܟܠܗܘܢ ܬܚܝܬ ܪܓܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver hinna vantrúuðu býður yður og ef þér viljið fara, þá etið af öllu því, sem fyrir yður er borið, án eftirgrennslana vegna samviskunnar. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܡܢ ܚܢܦܐ ܩܪܐ ܠܟܘܢ ܘܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܙܠ ܟܠܡܕܡ ܕܡܬܤܝܡ ܩܕܡܝܟܘܢ ܐܟܘܠܘ ܕܠܐ ܥܘܩܒܐ ܡܛܠ ܬܐܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Ég vil og leggja spurningu fyrir yður. Segið mér: \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܫܐܠܟܘܢ ܐܦ ܐܢܐ ܡܠܬܐ ܘܐܡܪܘ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki gaf hann honum óðal hér, ekki eitt fótmál. En hann hét honum að gefa honum landið til eignar og niðjum hans eftir hann, þótt hann væri enn barnlaus. \t ܘܠܐ ܝܗܒ ܠܗ ܝܪܬܘܬܐ ܒܗ ܐܦ ܠܐ ܕܘܪܟܬܐ ܕܪܓܠܐ ܘܐܫܬܘܕܝ ܗܘܐ ܕܢܬܠܝܗ ܠܗ ܐܝܟ ܕܠܡܐܪܬܗ ܠܗ ܘܠܙܪܥܗ ܟܕ ܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef nú er prédikað, að Kristur sé upprisinn frá dauðum, hvernig geta þá nokkrir yðar sagt, að dauðir rísi ekki upp? \t ܐܢ ܕܝܢ ܡܫܝܚܐ ܡܬܟܪܙ ܕܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܐܝܟܢܐ ܐܝܬ ܒܟܘܢ ܐܢܫܐ ܕܐܡܪܝܢ ܠܝܬ ܚܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér fastið, þá verið ekki daprir í bragði, eins og hræsnarar. Þeir afmynda andlit sín, svo að engum dyljist, að þeir fasta. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín. \t ܐܡܬܝ ܕܝܢ ܕܨܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܬܗܘܘܢ ܟܡܝܪܐ ܐܝܟ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܡܚܒܠܝܢ ܓܝܪ ܦܪܨܘܦܝܗܘܢ ܐܝܟ ܕܢܬܚܙܘܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܕܨܝܡܝܢ ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܩܒܠܘ ܐܓܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom fræðimaður einn til hans og sagði: \"Meistari, ég vil fylgja þér, hvert sem þú ferð.\" \t ܘܩܪܒ ܤܦܪܐ ܚܕ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܒܝ ܐܬܐ ܒܬܪܟ ܠܐܬܪ ܕܐܙܠ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefið gætur að hundunum, gefið gætur að hinum vondu verkamönnum, gefið gætur að hinum sundurskornu. \t ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܟܠܒܐ ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܦܥܠܐ ܒܝܫܐ ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܦܤܩ ܒܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir urðu nú samferða hingað, og lét ég engan drátt á verða, heldur settist daginn eftir á dómstólinn og bauð að leiða fram manninn. \t ܘܟܕ ܐܬܝܬ ܠܟܐ ܕܠܐ ܬܘܗܝܐ ܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܝܬܒܬ ܥܠ ܒܝܡ ܘܦܩܕܬ ܕܢܝܬܘܢܝܗܝ ܠܝ ܠܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Múgurinn réðst og gegn þeim, og höfuðsmennirnir létu fletta þá klæðum og skipuðu að húðstrýkja þá. \t ܘܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܬܟܢܫܘ ܥܠܝܗܘܢ ܗܝܕܝܢ ܐܤܛܪܛܓܐ ܤܕܩܘ ܢܚܬܝܗܘܢ ܘܦܩܕܘ ܕܢܢܓܕܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ritað er, að Abraham átti tvo sonu, annan við ambáttinni, en hinn við frjálsu konunni. \t ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܠܐܒܪܗܡ ܬܪܝܢ ܒܢܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܚܕ ܡܢ ܐܡܬܐ ܘܚܕ ܡܢ ܚܐܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá sem er á akri, skal ekki hverfa aftur að taka yfirhöfn sína. \t ܘܡܢ ܕܒܚܩܠܐ ܗܘ ܠܐ ܢܬܗܦܟ ܠܒܤܬܪܗ ܕܢܫܩܘܠ ܠܒܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá þjónn, sem veit vilja húsbónda síns og hefur ekki viðbúnað né gjörir vilja hans, mun barinn mörg högg. \t ܥܒܕܐ ܕܝܢ ܐܝܢܐ ܕܝܕܥ ܨܒܝܢܐ ܕܡܪܗ ܘܠܐ ܛܝܒ ܠܗ ܐܝܟ ܨܒܝܢܗ ܢܒܠܥ ܤܓܝܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, standið því stöðugir og haldið fast við þær kenningar, er vér höfum flutt yður munnlega eða með bréfi. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܐܬܩܝܡܘ ܘܚܡܤܢܘ ܒܦܘܩܕܢܐ ܕܝܠܦܬܘܢ ܐܢ ܒܡܠܬܐ ܘܐܢ ܒܐܓܪܬܐ ܕܝܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eftir þessa daga varð Elísabet kona hans þunguð, og hún leyndi sér í fimm mánuði og sagði: \t ܘܗܘܐ ܡܢ ܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܒܛܢܬ ܐܠܝܫܒܥ ܐܢܬܬܗ ܘܡܛܫܝܐ ܗܘܬ ܢܦܫܗ ܝܪܚܐ ܚܡܫܐ ܘܐܡܪܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir spurðu hann: \"Hví segja fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að koma?\" \t ܘܡܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܡܪܝܢ ܤܦܪܐ ܕܐܠܝܐ ܘܠܐ ܕܢܐܬܐ ܠܘܩܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Ég er Gyðingur, fæddur í Tarsus í Kilikíu, en alinn upp í þessari borg. Við fætur Gamalíels hlaut ég fyllstu uppfræðslu í lögmáli feðra vorra. Guðs stríðsmaður vildi ég vera ekki síður en þér allir í dag. \t ܐܢܐ ܓܒܪܐ ܐܢܐ ܝܗܘܕܝܐ ܘܝܠܝܕ ܐܢܐ ܒܛܪܤܘܤ ܕܩܝܠܝܩܝܐ ܐܬܪܒܝܬ ܕܝܢ ܒܗܕܐ ܡܕܝܢܬܐ ܥܠ ܓܢܒ ܪܓܠܘܗܝ ܕܓܡܠܝܐܝܠ ܘܐܬܪܕܝܬ ܓܡܝܪܐܝܬ ܒܢܡܘܤܐ ܕܐܒܗܬܢ ܘܐܝܬܝ ܗܘܝܬ ܛܢܢܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܟܠܟܘܢ ܐܝܬܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði þá, hvenær honum hefði farið að létta, og þeir svöruðu: \"Í gær upp úr hádegi fór hitinn úr honum.\" \t ܘܫܐܠ ܐܢܘܢ ܒܐܝܢܐ ܥܕܢܐ ܐܬܚܠܡ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܬܡܠܝ ܒܫܒܥ ܫܥܝܢ ܫܒܩܬܗ ܐܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mismunur er á embættum, en Drottinn hinn sami, \t ܘܦܘܠܓܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܠܐ ܚܕ ܗܘ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því hann hrakti skarplega rök Gyðinga í allra áheyrn og sannaði af ritningunum, að Jesús væri Kristur. \t ܬܩܝܦܐܝܬ ܓܝܪ ܕܪܫ ܗܘܐ ܠܘܩܒܠ ܝܗܘܕܝܐ ܩܕܡ ܟܢܫܐ ܟܕ ܡܚܘܐ ܗܘܐ ܡܢ ܟܬܒܐ ܥܠ ܝܫܘܥ ܕܡܫܝܚܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá leit hann upp og sá auðmenn leggja gjafir sínar í fjárhirsluna. \t ܚܪ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܒܥܬܝܪܐ ܐܝܠܝܢ ܕܪܡܝܢ ܗܘܘ ܒܝܬ ܓܙܐ ܩܘܪܒܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir eru tilfinningalausir og hafa ofurselt sig lostalífi, svo að þeir fremja alls konar siðleysi af græðgi. \t ܗܢܘܢ ܕܦܤܩܘ ܤܒܪܗܘܢ ܘܐܫܠܡܘ ܢܦܫܗܘܢ ܠܦܚܙܘܬܐ ܘܠܦܘܠܚܢܐ ܕܟܠܗ ܛܢܦܘܬܐ ܒܝܥܢܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið hver öðrum með heilögum kossi. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܚܕ ܕܚܕ ܒܢܘܫܩܬܐ ܩܕܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar voru á alls kyns ferfætt dýr, skriðdýr jarðar, svo og fuglar himins. \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܟܠܗܝܢ ܚܝܘܬܐ ܕܐܪܒܥܬ ܪܓܠܐ ܘܪܚܫܐ ܕܐܪܥܐ ܘܦܪܚܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta mælti hann, og sagði síðan við þá: \"Lasarus, vinur vor, er sofnaður. En nú fer ég að vekja hann.\" \t ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܘܒܬܪܟܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܥܙܪ ܪܚܡܢ ܫܟܒ ܐܠܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܕܐܥܝܪܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að reiði manns ávinnur ekki það, sem rétt er fyrir Guði. \t ܪܘܓܙܗ ܓܝܪ ܕܓܒܪܐ ܙܕܝܩܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Ég er sá, og þér munuð sjá Mannssoninn sitja til hægri handar máttarins og koma í skýjum himins.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܐܢܐ ܐܢܐ ܘܬܚܙܘܢ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܝܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܚܝܠܐ ܘܐܬܐ ܥܠ ܥܢܢܝ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú fékk Nói bendingu um það, sem enn þá var ekki auðið að sjá. Hann óttaðist Guð og smíðaði örk til björgunar heimilisfólki sínu. Með trú sinni dæmdi hann heiminn og varð erfingi réttlætisins af trúnni. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܢܘܚ ܟܕ ܐܬܡܠܠ ܥܡܗ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܚܙܝܢ ܗܘܝ ܕܚܠ ܘܥܒܕ ܠܗ ܩܒܘܬܐ ܠܚܝܐ ܕܒܢܝ ܒܝܬܗ ܕܒܗ ܚܝܒܗ ܠܥܠܡܐ ܘܗܘܐ ܝܪܬܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܕܒܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sagði við hann: \"Herra minn, þú veist það.\" Hann sagði við mig: \"Þetta eru þeir, sem komnir eru úr þrengingunni miklu og hafa þvegið skikkjur sínar og hvítfágað þær í blóði lambsins. \t ܘܐܡܪܬ ܠܗ ܡܪܝ ܐܢܬ ܝܕܥ ܐܢܬ ܘܐܡܪ ܠܝ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܘ ܡܢ ܐܘܠܨܢܐ ܪܒܐ ܘܚܠܠܘ ܐܤܛܠܝܗܘܢ ܘܚܘܪܘ ܐܢܝܢ ܒܕܡܐ ܕܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og að morgni: ,Illviðri í dag, himinninn er rauður og þungbúinn.' Útlit loftsins kunnið þér að ráða, en ekki tákn tímanna. \t ܘܒܨܦܪܐ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܘܡܢܐ ܤܬܘܐ ܗܘ ܤܡܩܬ ܓܝܪ ܫܡܝܐ ܟܡܝܪܐܝܬ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܦܪܨܘܦܐ ܕܫܡܝܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܒܩܘܢ ܐܬܘܬܐ ܕܙܒܢܐ ܗܢܐ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܦܪܫܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að sérhver mun verða að bera sína byrði. \t ܟܠܢܫ ܓܝܪ ܡܘܒܠܐ ܕܢܦܫܗ ܢܫܩܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér bítist og etið hver annan upp, þá gætið þess, að þér tortímist ekki hver fyrir öðrum. \t ܐܢ ܕܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܡܢܟܬܝܬܘܢ ܘܐܟܠܝܬܘܢ ܚܙܘ ܕܠܡܐ ܚܕ ܡܢ ܚܕ ܬܤܘܦܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gef þeim, sem biður þig, og snú ekki baki við þeim, sem vill fá lán hjá þér. \t ܡܢ ܕܫܐܠ ܠܟ ܗܒ ܠܗ ܘܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܐܙܦ ܡܢܟ ܠܐ ܬܟܠܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún kom að á sömu stundu og lofaði Guð. Og hún talaði um barnið við alla, sem væntu lausnar Jerúsalem. \t ܘܐܦ ܗܝ ܩܡܬ ܒܗ ܒܫܥܬܐ ܘܐܘܕܝܬ ܠܡܪܝܐ ܘܡܡܠܠܐ ܗܘܬ ܥܠܘܗܝ ܥܡ ܟܠܢܫ ܕܡܤܟܐ ܗܘܐ ܠܦܘܪܩܢܗ ܕܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guðræknir menn greftruðu Stefán og höfðu sorgarathöfn mikla. \t ܘܩܦܤܘ ܩܒܪܘܗܝ ܠܐܤܛܦܢܘܤ ܓܒܪܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܐܬܐܒܠܘ ܥܠܘܗܝ ܪܘܪܒܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnst þú því, hvernig þú tókst á móti og heyrðir, og varðveit það og gjör iðrun. Ef þú vakir ekki, mun ég koma eins og þjófur, og þú munt alls ekki vita, á hverri stundu ég kem yfir þig. \t ܐܬܕܟܪ ܐܝܟܢ ܫܡܥܬ ܘܢܤܒܬ ܐܙܕܗܪ ܘܬܘܒ ܘܐܢܕܝܢ ܠܐ ܬܬܥܝܪ ܐܬܐ ܐܢܐ ܥܠܝܟ ܐܝܟ ܓܢܒܐ ܘܠܐ ܬܕܥ ܐܝܕܐ ܫܥܬܐ ܐܬܐ ܥܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver gefi eins og hann hefur ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. \t ܟܠ ܐܢܫ ܐܝܟ ܕܐܝܬ ܒܪܥܝܢܗ ܠܐ ܐܝܟ ܕܡܢ ܟܪܝܘܬܐ ܐܘ ܐܝܟ ܕܡܢ ܩܛܝܪܐ ܠܝܗܘܒܐ ܗܘ ܓܝܪ ܚܕܝܐ ܪܚܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. \t ܕܟܠ ܡܕܡ ܡܨܐ ܐܢܐ ܚܝܠܐ ܒܡܫܝܚܐ ܕܡܚܝܠ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Maður þessi tælir menn til að dýrka Guð gagnstætt lögmálinu.\" \t ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܗܢܐ ܠܒܪ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܡܦܝܤ ܠܒܢܝܢܫܐ ܕܢܗܘܘܢ ܕܚܠܝܢ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mælti Pétur: \"Hver getur varnað þess, að þeir verði skírðir í vatni? Þeir hafa fengið heilagan anda sem vér.\" \t ܕܠܡܐ ܡܝܐ ܡܫܟܚ ܐܢܫ ܟܠܐ ܕܠܐ ܢܥܡܕܘܢ ܗܢܘܢ ܕܗܐ ܩܒܠܘ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað virðist yður? Maður nokkur átti tvo sonu. Hann gekk til hins fyrra og sagði: ,Sonur minn, far þú og vinn í dag í víngarði mínum.' \t ܡܢܐ ܕܝܢ ܡܬܚܙܐ ܠܟܘܢ ܓܒܪܐ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܘ ܠܗ ܒܢܝܐ ܬܪܝܢ ܘܩܪܒ ܠܘܬ ܩܕܡܝܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܒܪܝ ܙܠ ܝܘܡܢܐ ܦܠܘܚ ܒܟܪܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Þér sjáið allt þetta? Sannlega segi ég yður, hér mun ekki eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܗܐ ܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܫܬܒܩ ܗܪܟܐ ܟܐܦ ܥܠ ܟܐܦ ܕܠܐ ܬܤܬܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver, sem tekur þátt í kappleikjum, neitar sér um allt. Þeir sem keppa gjöra það til þess að hljóta forgengilegan sigursveig, en vér óforgengilegan. \t ܟܠ ܐܢܫ ܕܝܢ ܕܐܓܘܢܐ ܥܒܕ ܡܢ ܟܠ ܡܕܡ ܐܚܕ ܪܥܝܢܗ ܘܗܠܝܢ ܪܗܛܝܢ ܕܢܤܒܘܢ ܟܠܝܠܐ ܕܡܬܚܒܠ ܚܢܢ ܕܝܢ ܕܠܐ ܡܬܚܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna.\" \t ܘܥܠܘܗܝ ܐܤܗܕܘ ܟܠܗܘܢ ܢܒܝܐ ܕܟܠܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܫܡܗ ܢܩܒܠ ܫܘܒܩܢ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá einnig skipin, svo stór sem þau eru og rekin af hörðum vindum. Þeim verður stýrt með mjög litlu stýri, hvert sem stýrimaðurinn vill. \t ܐܦ ܐܠܦܐ ܥܫܝܢܬܐ ܟܕ ܕܒܝܪܢ ܠܗܝܢ ܪܘܚܐ ܩܫܝܬܐ ܡܢ ܩܝܤܐ ܙܥܘܪܐ ܡܬܢܬܦܢ ܠܐܬܪ ܕܚܐܪ ܨܒܝܢܗ ܕܗܘ ܕܡܕܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "María Magdalena var þar og María hin, og sátu þær gegnt gröfinni. \t ܐܝܬ ܗܘܝ ܕܝܢ ܬܡܢ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܡܪܝܡ ܐܚܪܬܐ ܕܝܬܒܢ ܗܘܝ ܠܩܘܒܠܗ ܕܩܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ertu meiri en Jakob forfaðir vor, sem gaf oss brunninn og drakk sjálfur úr honum og synir hans og fénaður?\" \t ܠܡܐ ܐܢܬ ܪܒ ܐܢܬ ܡܢ ܐܒܘܢ ܝܥܩܘܒ ܗܘ ܕܗܘ ܝܗܒ ܠܢ ܒܪܐ ܗܕܐ ܘܗܘ ܡܢܗ ܐܫܬܝ ܘܒܢܘܗܝ ܘܥܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn þeirra, sem með Jesú voru, greip til sverðs og brá því, hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum eyrað. \t ܘܗܐ ܚܕ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܥܡ ܝܫܘܥ ܐܘܫܛ ܐܝܕܗ ܘܫܡܛ ܤܦܤܪܐ ܘܡܚܝܗܝ ܠܥܒܕܗ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܘܫܩܠܗ ܐܕܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir báðu hann að standa lengur við, en hann varð ekki við því, \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܕܢܓܪ ܠܘܬܗܘܢ ܘܠܐ ܐܬܛܦܝܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blindu heimskingjar, hvort er meira gullið eða musterið, sem helgar gullið? \t ܤܟܠܐ ܘܤܡܝܐ ܡܢܐ ܓܝܪ ܪܒ ܕܗܒܐ ܐܘ ܗܝܟܠܐ ܕܗܘ ܡܩܕܫ ܠܗ ܠܕܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrsta dag vikunnar, er vér vorum saman komnir til að brjóta brauðið, talaði Páll til þeirra. Hann var á förum daginn eftir. Entist ræða hans allt til miðnættis. \t ܘܒܝܘܡܐ ܕܚܕ ܒܫܒܐ ܟܕ ܟܢܝܫܝܢܢ ܕܢܩܨܐ ܐܘܟܪܤܛܝܐ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܦܘܠܘܤ ܡܛܠ ܕܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܦܘܩ ܠܗ ܘܐܓܪ ܗܘܐ ܠܡܡܠܠܘ ܥܕܡܐ ܠܦܠܓܗ ܕܠܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með henni vegsömum vér Drottin vorn og föður og með henni formælum vér mönnum, sem skapaðir eru í líkingu Guðs. \t ܒܗ ܡܒܪܟܝܢܢ ܠܡܪܝܐ ܘܐܒܐ ܘܒܗ ܠܝܛܝܢܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܕܒܕܡܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܥܒܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við hann: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og stíga niður yfir Mannssoninn.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܗܫܐ ܬܚܙܘܢ ܫܡܝܐ ܕܦܬܝܚܝܢ ܘܡܠܐܟܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܟܕ ܤܠܩܝܢ ܘܢܚܬܝܢ ܠܘܬ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir komu til lærisveinanna, sáu þeir mannfjölda mikinn kringum þá og fræðimenn að þrátta við þá. \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܐ ܚܙܐ ܠܘܬܗܘܢ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܤܦܪܐ ܟܕ ܕܪܫܝܢ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísearnir sögðu þá við hann: \"Lít á, hví gjöra þeir það, sem er ekki leyfilegt á hvíldardegi?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܦܪܝܫܐ ܚܙܝ ܡܢܐ ܥܒܕܝܢ ܒܫܒܬܐ ܡܕܡ ܕܠܐ ܫܠܝܛ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég spyr: Hvort skildi Ísrael það ekki? Fyrst segir Móse: \"Vekja vil ég yður til afbrýði gegn þjóð, sem ekki er þjóð, egna vil ég yður til reiði gegn óviturri þjóð.\" \t ܐܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܠܡܐ ܠܐ ܝܕܥ ܐܝܤܪܝܠ ܩܕܡܝܐ ܡܘܫܐ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܐܛܢܟܘܢ ܒܥܡ ܕܠܐ ܥܡ ܘܒܥܡܐ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤ ܐܪܓܙܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi átt þú skerf né hlut í þessu, því að hjarta þitt er ekki einlægt gagnvart Guði. \t ܠܝܬ ܠܟ ܡܢܬܐ ܐܦܠܐ ܦܤܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܕܐ ܡܛܠ ܕܠܒܟ ܠܐ ܗܘܐ ܬܪܝܨ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef vér sætum þrengingum, þá er það yður til huggunar og hjálpræðis, og ef vér hljótum huggun, þá er það til þess að þér hljótið huggun og kraft til að standast þær þjáningar, sem vér einnig líðum. \t ܐܦܢ ܕܝܢ ܡܬܐܠܨܝܢܢ ܥܠ ܐܦܝ ܒܘܝܐܟܘܢ ܗܘ ܘܥܠ ܐܦܝ ܚܝܝܟܘܢ ܡܬܐܠܨܝܢܢ ܘܐܢ ܡܬܒܝܐܝܢܢ ܡܛܠ ܕܐܢܬܘܢ ܬܬܒܝܐܘܢ ܘܬܗܘܐ ܒܟܘܢ ܚܦܝܛܘܬܐ ܕܬܤܝܒܪܘܢ ܐܢܘܢ ܠܚܫܐ ܗܢܘܢ ܕܐܦ ܚܢܢ ܚܫܝܢܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir munu biðja fyrir yður og þrá yður vegna yfirgnæfanlegrar náðar Guðs við yður. \t ܘܨܠܘܬܐ ܡܩܪܒܝܢ ܚܠܦܝܟܘܢ ܒܚܘܒܐ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠ ܤܘܓܐܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. \t ܡܒܪܟ ܗܘ ܡܪܝܐ ܐܠܗܗ ܕܐܝܤܪܝܠ ܕܤܥܪ ܥܡܗ ܘܥܒܕ ܠܗ ܦܘܪܩܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki hef ég tekið við því af manni né látið kenna mér það, heldur fengið það fyrir opinberun Jesú Krists. \t ܐܦܠܐ ܓܝܪ ܐܢܐ ܡܢ ܒܪܢܫܐ ܩܒܠܬܗ ܘܝܠܦܬܗ ܐܠܐ ܒܓܠܝܢܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég mun koma til yðar, er ég hef farið um Makedóníu, því að um Makedóníu legg ég leið mína. \t ܐܬܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܠܘܬܟܘܢ ܡܐ ܕܥܒܪܬ ܡܢ ܡܩܕܘܢܝܐ ܥܒܪ ܐܢܐ ܠܗ ܓܝܪ ܠܡܩܕܘܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En gætið þess, að þetta frelsi yðar verði ekki hinum óstyrku að falli. \t ܚܙܘ ܕܝܢ ܕܠܡܐ ܫܘܠܛܢܟܘܢ ܗܢܐ ܢܗܘܐ ܬܘܩܠܬܐ ܠܟܪܝܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísearnir og fræðimennirnir spyrja hann: \"Hvers vegna fylgja lærisveinar þínir ekki erfðavenju forfeðranna, heldur neyta matar með vanhelgum höndum?\" \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܠܡܢܐ ܬܠܡܝܕܝܟ ܠܐ ܡܗܠܟܝܢ ܐܝܟ ܡܫܠܡܢܘܬܐ ܕܩܫܝܫܐ ܐܠܐ ܟܕ ܠܐ ܡܫܓܢ ܐܝܕܝܗܘܢ ܐܟܠܝܢ ܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þessi maður væri ekki frá Guði, gæti hann ekkert gjört.\" \t ܐܠܘ ܠܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘܐ ܗܢܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܗܕܐ ܠܡܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ótta sló á alla nágranna þeirra og þótti þessi atburður miklum tíðindum sæta í allri fjallbyggð Júdeu. \t ܘܗܘܬ ܕܚܠܬܐ ܥܠ ܟܠܗܘܢ ܫܒܒܝܗܘܢ ܘܒܟܠܗ ܛܘܪܐ ܕܝܗܘܕ ܗܠܝܢ ܡܬܡܠܠܢ ܗܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og það er einlæg löngun mín og von, að ég í engu megi til skammar verða, heldur að Kristur megi í allra augum, nú eins og ávallt, vegsamlegur verða í mér, hvort sem það verður með lífi mínu eða dauða. \t ܐܝܟܢܐ ܕܡܤܒܪ ܐܢܐ ܘܡܤܟܐ ܐܢܐ ܕܒܡܕܡ ܠܐ ܐܒܗܬ ܐܠܐ ܒܓܠܝܘܬ ܐܦܐ ܐܝܟ ܕܒܟܠܙܒܢ ܐܦ ܗܫܐ ܢܬܪܘܪܒ ܡܫܝܚܐ ܒܦܓܪܝ ܐܢ ܒܚܝܐ ܘܐܢ ܒܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annars skulu þessir, sem hér eru, segja til, hvað saknæmt þeir fundu, þegar ég stóð fyrir ráðinu. \t ܐܘ ܗܢܘܢ ܗܠܝܢ ܢܐܡܪܘܢ ܡܢܐ ܐܫܟܚܘ ܒܝ ܤܟܠܘܬܐ ܟܕ ܩܡܬ ܩܕܡ ܟܢܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi það yður til blygðunar. Er þá enginn vitur til á meðal yðar, sem skorið geti úr málum milli bræðra? \t ܠܟܘܐܪܐ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܗܟܢܐ ܠܝܬ ܒܟܘܢ ܐܦܠܐ ܚܕ ܚܟܝܡܐ ܕܢܫܟܚ ܢܫܘܐ ܒܝܬ ܐܚܐ ܠܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sjötti engillinn básúnaði. Þá heyrði ég rödd eina frá hornunum á gullaltarinu, sem er frammi fyrir Guði. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܡܠܐܟܐ ܕܫܬܐ ܙܥܩ ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܚܕ ܡܢ ܐܪܒܥ ܩܪܢܬܗ ܕܡܕܒܚܐ ܕܕܗܒܐ ܕܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinar í andlegt hús, til heilags prestafélags, til að bera fram andlegar fórnir, Guði velþóknanlegar fyrir Jesú Krist. \t ܘܐܦ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟ ܟܐܦܐ ܚܝܬܐ ܐܬܒܢܘ ܘܗܘܘ ܗܝܟܠܐ ܪܘܚܢܐ ܘܟܗܢܐ ܩܕܝܫܐ ܠܡܤܩܘ ܕܒܚܐ ܪܘܚܢܐ ܕܡܩܒܠܝܢ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús var um þrítugt, er hann hóf starf sitt. Var hann, eftir því sem haldið var, sonur Jósefs, sonar Elí, \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܐܝܟ ܒܪ ܫܢܝܢ ܬܠܬܝܢ ܘܡܤܬܒܪ ܗܘܐ ܒܪ ܝܘܤܦ ܒܪ ܗܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir: \"Hvernig getur þá Davíð, innblásinn andanum, kallað hann drottin? Hann segir: \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܐܝܟܢܐ ܕܘܝܕ ܒܪܘܚ ܩܪܐ ܠܗ ܡܪܝܐ ܐܡܪ ܓܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ávíta brotlega í viðurvist allra, til þess að hinir megi hafa ótta. \t ܠܐܝܠܝܢ ܕܚܛܝܢ ܩܕܡ ܟܠܢܫ ܟܘܢ ܕܐܦ ܫܪܟܐ ܕܐܢܫܐ ܢܕܚܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur Guð hafið sér til hægri handar og gjört hann að foringja og frelsara til að veita Ísrael afturhvarf og fyrirgefningu synda sinna. \t ܠܗ ܠܗܢܐ ܐܩܝܡ ܐܠܗܐ ܪܫܐ ܘܡܚܝܢܐ ܘܐܪܝܡܗ ܒܝܡܝܢܗ ܐܝܟ ܕܢܬܠ ܬܝܒܘܬܐ ܘܫܘܒܩܢ ܚܛܗܐ ܠܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eftir að ég er upp risinn, mun ég fara á undan yður til Galíleu.\" \t ܐܠܐ ܡܐ ܕܩܡܬ ܩܕܡ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܠܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði hárri raustu: \"Rís upp og stattu í fæturna!\" Hann spratt upp og tók að ganga. \t ܐܡܪ ܠܗ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܠܟ ܐܡܪ ܐܢܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܩܘܡ ܥܠ ܪܓܠܝܟ ܘܫܘܪ ܩܡ ܘܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem uppstiginn til himna, situr Guði á hægri hönd, en englar, völd og kraftar eru undir hann lagðir. \t ܗܘ ܕܐܬܥܠܝ ܠܫܡܝܐ ܘܐܝܬܘܗܝ ܥܠ ܝܡܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܐܫܬܥܒܕܘ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܘܫܠܝܛܢܐ ܘܚܝܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að samverkamenn Guðs erum vér, og þér eruð Guðs akurlendi, Guðs hús. \t ܥܡ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܦܠܚܝܢܢ ܘܦܘܠܚܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܒܢܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kemur aftur og finnur þá sofandi. Þá sagði hann við Pétur: \"Símon, sefur þú? Gastu ekki vakað eina stund? \t ܘܐܬܐ ܐܫܟܚ ܐܢܘܢ ܟܕ ܕܡܟܝܢ ܘܐܡܪ ܠܟܐܦܐ ܫܡܥܘܢ ܕܡܟܬ ܠܟ ܠܐ ܐܫܟܚܬ ܚܕܐ ܫܥܐ ܠܡܬܬܥܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því þoldi ég ekki lengur við og sendi Tímóteus til að fá að vita um trú yðar, hvort freistarinn kynni að hafa freistað yðar og erfiði vort orðið til einskis. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܐܢܐ ܠܐ ܚܡܤܢܬ ܥܕܡܐ ܕܫܕܪܬ ܕܐܕܥ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܕܕܠܡܐ ܢܢܤܝܟܘܢ ܡܢܤܝܢܐ ܘܢܗܘܐ ܥܡܠܢ ܤܪܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst vér erum nú Guðs ættar, megum vér eigi ætla, að guðdómurinn sé líkur smíði af gulli, silfri eða steini, gjörðri með hagleik og hugviti manna. \t ܐܢܫܐ ܗܟܝܠ ܕܛܘܗܡܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܠܐ ܚܝܒܝܢܢ ܠܡܤܒܪ ܕܠܕܗܒܐ ܐܘ ܠܤܐܡܐ ܐܘ ܠܟܐܦܐ ܕܓܠܝܦܐ ܒܐܘܡܢܘܬܐ ܘܒܝܕܥܬܐ ܕܒܪܢܫܐ ܕܡܝܐ ܐܠܗܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku við fénu og gjörðu sem þeim var sagt. Þessi sögusögn hefur verið borin út meðal Gyðinga allt til þessa dags. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܢܤܒܘ ܟܤܦܐ ܥܒܕܘ ܐܝܟ ܕܐܠܦܘ ܐܢܘܢ ܘܢܦܩܬ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܒܝܬ ܝܗܘܕܝܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "nema að heilagur andi birtir mér í hverri borg, að fjötrar og þrengingar bíði mín. \t ܒܪܡ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܒܟܠ ܡܕܝܢܐ ܡܤܗܕ ܠܝ ܘܐܡܪ ܕܐܤܘܪܐ ܘܐܘܠܨܢܐ ܥܬܝܕܝܢ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan Pílatus sat á dómstólnum, sendi kona hans til hans með þessi orð: \"Láttu þennan réttláta mann vera, þungir hafa draumar mínir verið í nótt hans vegna.\" \t ܟܕ ܝܬܒ ܕܝܢ ܗܓܡܘܢܐ ܥܠ ܒܝܡ ܕܝܠܗ ܫܠܚܬ ܠܗ ܐܢܬܬܗ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܠܐ ܠܟ ܘܠܗܘ ܙܕܝܩܐ ܤܓܝ ܓܝܪ ܚܫܬ ܒܚܠܡܝ ܝܘܡܢܐ ܡܛܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom fram sem maður, lægði sjálfan sig og varð hlýðinn allt til dauða, já, dauðans á krossi. \t ܘܡܟܟ ܢܦܫܗ ܘܐܫܬܡܥ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ ܡܘܬܐ ܕܝܢ ܕܙܩܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kom þá út fyrir með þyrnikórónuna og í purpurakápunni. Pílatus segir við þá: \"Sjáið manninn!\" \t ܘܢܦܩ ܝܫܘܥ ܠܒܪ ܟܕ ܐܝܬ ܥܠܘܗܝ ܟܠܝܠܐ ܕܟܘܒܐ ܘܢܚܬܐ ܕܐܪܓܘܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܗܐ ܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Jerúsalem, og hann gekk í helgidóminn og tók að reka út þá, sem voru að selja þar og kaupa, og hratt um borðum víxlaranna og stólum dúfnasalanna. \t ܘܥܠ ܝܫܘܥ ܠܗܝܟܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܫܪܝ ܕܢܦܩ ܠܐܝܠܝܢ ܕܙܒܢܝܢ ܘܡܙܒܢܝܢ ܒܗܝܟܠܐ ܘܗܦܟ ܦܬܘܪܐ ܕܡܥܪܦܢܐ ܘܟܘܪܤܘܬܐ ܕܗܢܘܢ ܕܡܙܒܢܝܢ ܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spurði Nikódemus: \"Hvernig má þetta verða?\" \t ܥܢܐ ܢܝܩܕܡܘܤ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚܢ ܗܠܝܢ ܠܡܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mín skoðun er, að vegna yfirstandandi neyðar sé það gott fyrir mann að vera þannig. \t ܘܤܒܪ ܐܢܐ ܕܗܕܐ ܫܦܝܪܐ ܡܛܠ ܐܢܢܩܐ ܕܙܒܢܐ ܕܦܩܚ ܠܗ ܠܒܪܢܫܐ ܕܗܟܢܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og mun ekki Guð dæma þá, sem fyrir utan eru? \"Útrýmið hinum vonda úr yðar hópi.\" \t ܠܒܪܝܐ ܕܝܢ ܐܠܗܐ ܕܐܢ ܘܫܘܩܠܘܗܝ ܠܒܝܫܐ ܡܢ ܒܝܢܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Heródes hafði látið taka Jóhannes höndum, fjötra hann og varpa í fangelsi vegna Heródíasar, konu Filippusar bróður síns, \t ܗܘ ܓܝܪ ܗܪܘܕܤ ܐܚܕ ܗܘܐ ܠܝܘܚܢܢ ܘܐܤܪܗ ܘܐܪܡܝܗ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܡܛܠ ܗܪܘܕܝܐ ܐܢܬܬ ܦܝܠܝܦܘܤ ܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt fólk í héruðum Gerasena bað hann þá fara burt frá sér, því menn voru slegnir miklum ótta. Og hann sté í bátinn og sneri aftur. \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܟܠܗ ܟܢܫܐ ܕܓܕܪܝܐ ܕܢܐܙܠ ܠܗ ܡܢ ܠܘܬܗܘܢ ܡܛܠ ܕܕܚܠܬܐ ܪܒܬܐ ܐܚܕܬ ܐܢܘܢ ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܤܠܩ ܠܤܦܝܢܬܐ ܘܗܦܟ ܡܢ ܠܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir fóru og víðfrægðu hann í öllu því héraði. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܢܦܩܘ ܐܛܒܘܗܝ ܒܟܠܗ ܐܪܥܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús var í Betaníu, í húsi Símonar líkþráa. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܒܝܬ ܥܢܝܐ ܒܒܝܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܓܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess, að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð. \t ܓܢܒܐ ܠܐ ܐܬܐ ܐܠܐ ܕܢܓܢܘܒ ܘܕܢܩܛܘܠ ܘܕܢܘܒܕ ܐܢܐ ܐܬܝܬ ܕܚܝܐ ܢܗܘܘܢ ܠܗܘܢ ܘܡܕܡ ܕܝܬܝܪ ܢܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fengu honum stykki af steiktum fiski, \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܝܗܒܘ ܠܗ ܡܢܬܐ ܡܢ ܢܘܢܐ ܕܛܘܝܐ ܘܡܢ ܟܟܪܝܬܐ ܕܕܒܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég var hræddur og fól talentu þína í jörð. Hér hefur þú þitt.' \t ܘܕܚܠܬ ܘܐܙܠܬ ܛܫܝܬܗ ܟܟܪܟ ܒܐܪܥܐ ܗܐ ܐܝܬ ܠܟ ܕܝܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við hann: \"Hvar vilt þú, að við búum hana?\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܠܗ ܐܝܟܐ ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܢܛܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, \t ܙܠܘ ܗܟܝܠ ܬܠܡܕܘ ܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܘܐܥܡܕܘ ܐܢܘܢ ܒܫܡ ܐܒܐ ܘܒܪܐ ܘܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hinir munu og verða græddir við, ef þeir halda ekki áfram í vantrúnni, því að megnugur er Guð þess að græða þá aftur við. \t ܘܗܢܘܢ ܐܢ ܠܐ ܢܩܘܘܢ ܒܚܤܝܪܘܬ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܐܦ ܗܢܘܢ ܢܬܛܥܡܘܢ ܡܫܟܚ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܕܬܘܒ ܢܛܥܡ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Næsta hvíldardag komu nálega allir bæjarmenn saman til að heyra orð Drottins. \t ܘܠܫܒܬܐ ܐܚܪܬܐ ܟܢܫܬ ܟܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܠܡܫܡܥ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir menn eru möglarar, umkvörtunarsamir og lifa eftir girndum sínum. Munnur þeirra mælir ofstopaorð og þeir meta menn eftir hagnaði. \t ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܡܪܛܢܝܢ ܘܥܕܠܝܢ ܒܟܠ ܨܒܘܢ ܟܕ ܐܝܟ ܪܓܝܓܬܐ ܕܝܠܗܘܢ ܡܗܠܟܝܢ ܘܦܘܡܗܘܢ ܡܡܠܠ ܓܢܝܚܬܐ ܘܡܫܒܚܝܢ ܠܦܪܨܘܦܐ ܡܛܠ ܝܘܬܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.\" \t ܒܗܕܐ ܢܕܥ ܟܠ ܐܢܫ ܕܬܠܡܝܕܝ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܚܘܒܐ ܢܗܘܐ ܒܟܘܢ ܚܕ ܠܘܬ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú munt nú vilja segja við mig: \"Hvað er hann þá að ásaka oss framar? Hver fær staðið gegn vilja hans?\" \t ܘܟܒܪ ܬܐܡܪ ܕܠܡܢܐ ܪܫܐ ܡܢܘ ܓܝܪ ܕܢܩܘܡ ܠܘܩܒܠ ܨܒܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vond og ótrú kynslóð heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar.\" Síðan skildi hann við þá og fór. \t ܫܪܒܬܐ ܒܝܫܬܐ ܘܓܝܪܬܐ ܐܬܐ ܒܥܝܐ ܘܐܬܐ ܠܐ ܡܬܝܗܒܐ ܠܗ ܐܠܐ ܐܬܗ ܕܝܘܢܢ ܢܒܝܐ ܘܫܒܩ ܐܢܘܢ ܘܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maðurinn svaraði þeim: \"Þetta er furðulegt, að þér vitið ekki, hvaðan hann er, og þó opnaði hann augu mín. \t ܥܢܐ ܗܘ ܓܒܪܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܒܗܕܐ ܗܘ ܗܟܝܠ ܠܡܬܕܡܪܘ ܕܐܢܬܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܗܘ ܘܥܝܢܝ ܕܝܠܝ ܦܬܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nemið líkingu af fíkjutrénu. Þegar greinar þess fara að mýkjast og laufið að springa út, þá vitið þér, að sumar er í nánd. \t ܡܢ ܬܬܐ ܕܝܢ ܝܠܦܘ ܦܠܐܬܐ ܕܡܐ ܕܪܟ ܤܘܟܝܗ ܘܦܪܥܘ ܛܪܦܝܗ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܛܐ ܩܝܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann fór þaðan og kom í hús manns nokkurs, er hét Títus Jústus og dýrkaði Guð. Hús hans var hjá samkunduhúsinu. \t ܘܢܦܩ ܡܢ ܬܡܢ ܘܥܠ ܠܒܝܬܗ ܕܓܒܪܐ ܕܫܡܗ ܛܛܘܤ ܐܝܢܐ ܕܕܚܠ ܗܘܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܒܝܬܗ ܢܩܝܦ ܗܘܐ ܠܟܢܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Seg þú oss, hvenær verður þetta? Og hvert mun tákn þess, að allt þetta sé að koma fram?\" \t ܐܡܪ ܠܢ ܐܡܬܝ ܗܠܝܢ ܢܗܘܝܢ ܘܡܢܐ ܐܬܐ ܡܐ ܕܩܪܝܒܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܠܡܫܬܠܡܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hvað virðist yður um Krist? Hvers son er hann?\" Þeir svara: \"Davíðs.\" \t ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܡܫܝܚܐ ܒܪ ܡܢܘ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܒܪ ܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hrósa yður fyrir það, að þér í öllu minnist mín og haldið fast við kenningarnar, eins og ég flutti yður þær. \t ܡܫܒܚ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܕܒܟܠ ܡܕܡ ܡܥܗܕ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܘܐܝܟܢܐ ܕܐܫܠܡܬ ܠܟܘܢ ܦܘܩܕܢܐ ܐܚܝܕܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðar, því að lausn yðar er í nánd.\" \t ܡܐ ܕܝܢ ܕܫܪܝ ܗܠܝܢ ܕܢܗܘܝܢ ܐܬܠܒܒܘ ܘܐܪܝܡܘ ܪܫܝܟܘܢ ܡܛܠ ܕܩܪܒ ܠܗ ܦܘܪܩܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fagnaðarerindi vort kom eigi til yðar í orðum einum, heldur einnig í krafti og í heilögum anda og með fullkominni sannfæringu. Þér vitið, hvernig vér komum fram hjá yður, yðar vegna. \t ܡܛܠ ܕܡܤܒܪܢܘܬܢ ܠܐ ܗܘܐ ܒܡܠܐ ܒܠܚܘܕ ܗܘܬ ܠܘܬܟܘܢ ܐܠܐ ܐܦ ܒܚܝܠܐ ܘܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܒܦܝܤܐ ܫܪܝܪܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟܢܐ ܗܘܝܢ ܒܝܢܬܟܘܢ ܡܛܠܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á miðju stræti borgarinnar, beggja vegna móðunnar, var lífsins tré, sem ber tólf sinnum ávöxt. Á mánuði hverjum gefur það ávöxt sinn, og blöð trésins eru til lækningar þjóðunum. \t ܘܡܨܥܬ ܫܘܩܝܗ ܡܟܐ ܘܡܟܐ ܥܠ ܢܗܪܐ ܩܝܤܐ ܕܚܝܐ ܕܥܒܕ ܦܐܪܐ ܬܪܥܤܪ ܘܒܟܠ ܝܪܚ ܝܗܒ ܦܐܪܘܗܝ ܘܛܪܦܘܗܝ ܠܐܤܝܘܬܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði aðra rödd af himni, sem sagði: \"Gangið út, mitt fólk, út úr henni, svo að þér eigið engan hlut í syndum hennar og hreppið ekki plágur hennar. \t ܘܫܡܥܬ ܐܚܪܢܐ ܩܠܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܦܘܩܘ ܡܢ ܓܘܗ ܥܡܝ ܕܠܐ ܬܫܬܘܬܦܘܢ ܒܚܛܗܝܗ ܕܠܡܐ ܬܤܒܘܢ ܡܢ ܡܚܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann ræddi við hann og gekk inn og fann þar marga menn saman komna. \t ܘܟܕ ܡܡܠܠ ܥܡܗ ܥܠ ܘܐܫܟܚ ܤܓܝܐܐ ܕܐܬܘ ܗܘܘ ܠܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er Lýdda í grennd við Joppe, og höfðu lærisveinarnir heyrt, að Pétur væri þar. Sendu þeir tvo menn til hans og báðu hann: \"Kom án tafar til vor.\" \t ܘܫܡܥܘ ܗܘܘ ܬܠܡܝܕܐ ܕܫܡܥܘܢ ܒܠܘܕ ܗܘ ܡܕܝܢܬܐ ܗܝ ܕܐܝܬܝܗ ܥܠ ܓܢܒ ܝܘܦܐ ܘܫܕܪܘ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܓܒܪܐ ܬܪܝܢ ܕܢܒܥܘܢ ܡܢܗ ܕܠܐ ܬܡܐܢ ܠܗ ܕܢܐܬܐ ܨܐܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú breytir dyggilega, minn elskaði, í öllu sem þú vinnur fyrir bræðurna og jafnvel ókunna menn. \t ܚܒܝܒܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܥܒܕ ܐܢܬ ܗܘ ܡܐ ܕܤܥܪ ܐܢܬ ܠܘܬ ܐܚܐ ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܐܟܤܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég vil, að þér vitið, að Kristur er höfuð sérhvers manns, maðurinn er höfuð konunnar og Guð höfuð Krists. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܬܕܥܘܢ ܕܟܠ ܓܒܪ ܪܫܗ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܘܪܫܗ ܕܐܢܬܬܐ ܓܒܪܐ ܗܘ ܘܪܫܗ ܕܡܫܝܚܐ ܐܠܗܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig skuluð þér líka álíta yður sjálfa vera dauða syndinni, en lifandi Guði í Kristi Jesú. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܚܫܘܒܘ ܢܦܫܟܘܢ ܕܡܝܬܐ ܐܢܬܘܢ ܠܚܛܝܬܐ ܘܚܝܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐܠܗܐ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna sagði ég yður, að þér munduð deyja í syndum yðar. Því ef þér trúið ekki, að ég sé sá sem ég er, munuð þér deyja í syndum yðar.\" \t ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܬܡܘܬܘܢ ܒܚܛܗܝܟܘܢ ܐܠܐ ܓܝܪ ܬܗܝܡܢܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܬܡܘܬܘܢ ܒܚܛܗܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og milli ljósastikanna einhvern, líkan mannssyni, klæddan síðkyrtli og gullbelti var spennt um bringu hans. \t ܘܒܡܨܥܬܐ ܕܡܢܪܬܐ ܐܝܟ ܕܡܘܬܐ ܕܒܪܢܫܐ ܘܠܒܝܫ ܐܦܘܕܐ ܘܐܤܝܪ ܨܝܕ ܬܕܘܗܝ ܐܤܪܐ ܕܕܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er þeir mötuðust, tók Jesús brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf lærisveinunum og sagði: \"Takið og etið, þetta er líkami minn.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܠܥܤܝܢ ܫܩܠ ܝܫܘܥ ܠܚܡܐ ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܤܒܘ ܐܟܘܠܘ ܗܢܘ ܦܓܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar engillinn, sem talaði við hann, var farinn, kallaði hann á tvo heimamenn sína og guðrækinn hermann, einn þeirra, er honum voru handgengnir, \t ܘܟܕ ܐܙܠ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܕܡܠܠ ܥܡܗ ܩܪܐ ܬܪܝܢ ܡܢ ܒܢܝ ܒܝܬܗ ܘܦܠܚܐ ܚܕ ܕܕܚܠ ܠܐܠܗܐ ܐܝܢܐ ܕܡܬܕܢܐ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og vér biðjum nótt og dag, heitt og af hjarta, að fá að sjá yður og bæta úr því, sem trú yðar er áfátt. \t ܐܠܐ ܕܩܕܡ ܐܠܗܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܢܬܟܫܦ ܒܠܠܝܐ ܘܒܐܝܡܡܐ ܕܢܚܙܐ ܐܦܝܟܘܢ ܘܢܓܡܘܪ ܡܐ ܕܚܤܝܪܐ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver fer með annarlegar kenningar og fylgir ekki hinum heilnæmu orðum Drottins vors Jesú Krists og því, sem guðrækni vor kennir, þá hefur hann ofmetnast og veit ekki neitt. \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܝܬ ܐܢܫ ܕܡܠܦ ܝܘܠܦܢܐ ܐܚܪܢܐ ܘܠܐ ܡܬܩܪܒ ܠܡܠܐ ܚܠܝܡܬܐ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܠܝܘܠܦܢܐ ܕܕܚܠܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sneri aftur frá Jórdan, fullur af heilögum anda. Leiddi andinn hann um óbyggðina \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܟܕ ܡܠܐ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܗܦܟ ܡܢ ܝܘܪܕܢܢ ܘܕܒܪܬܗ ܪܘܚܐ ܠܚܘܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hefur látið út alla sauði sína, fer hann á undan þeim, og þeir fylgja honum, af því að þeir þekkja raust hans. \t ܘܡܐ ܕܐܦܩ ܥܢܗ ܩܕܡܝܗ ܐܙܠ ܘܥܪܒܘܗܝ ܕܝܠܗ ܐܙܠܝܢ ܒܬܪܗ ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢ ܩܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þriðja degi var brúðkaup í Kana í Galíleu. Móðir Jesú var þar. \t ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܗܘܬ ܡܫܬܘܬܐ ܒܩܛܢܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܓܠܝܠܐ ܘܐܡܗ ܕܝܫܘܥ ܬܡܢ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna gátu þeir ekki trúað, enda segir Jesaja á öðrum stað: \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܕܢܗܝܡܢܘܢ ܡܛܠ ܕܬܘܒ ܐܡܪ ܐܫܥܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús mælti þá til þeirra: \"Vegna harðúðar hjartna yðar ritaði hann yður þetta boðorð, \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܘܩܒܠ ܩܫܝܘܬ ܠܒܟܘܢ ܟܬܒ ܠܟܘܢ ܦܘܩܕܢܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berið þá ávexti samboðna iðruninni, og farið ekki að segja með sjálfum yður: ,Vér eigum Abraham að föður.' Ég segi yður, að Guð getur vakið Abraham börn af steinum þessum. \t ܥܒܕܘ ܗܟܝܠ ܦܐܪܐ ܕܫܘܝܢ ܠܬܝܒܘܬܐ ܘܠܐ ܬܫܪܘܢ ܠܡܐܡܪ ܒܢܦܫܟܘܢ ܕܐܒܐ ܐܝܬ ܠܢ ܐܒܪܗܡ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܡܢ ܗܠܝܢ ܟܐܦܐ ܡܫܟܚ ܐܠܗܐ ܠܡܩܡܘ ܒܢܝܐ ܠܐܒܪܗܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá er sigrar, hann skal þá skrýðast hvítum klæðum, og eigi mun ég afmá nafn hans úr bók lífsins. Ég mun kannast við nafn hans fyrir föður mínum og fyrir englum hans. \t ܕܙܟܐ ܗܟܢܐ ܡܬܥܛܦ ܡܐܢܐ ܚܘܪܐ ܘܠܐ ܐܠܚܐ ܫܡܗ ܡܢ ܤܦܪܐ ܕܚܝܐ ܘܐܘܕܐ ܒܫܡܗ ܩܕܡ ܐܒܝ ܘܩܕܡ ܡܠܐܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir skildu ekki þessi orð, og þetta var þeim hulið, svo að þeir skynjuðu það ekki. Og þeir þorðu ekki að spyrja hann um þetta. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܐܫܬܘܕܥܘܗ ܠܡܠܬܐ ܗܕܐ ܡܛܠ ܕܡܟܤܝܐ ܗܘܬ ܡܢܗܘܢ ܕܠܐ ܢܕܥܘܢܗ ܘܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܕܢܫܐܠܘܢܝܗܝ ܥܠܝܗ ܥܠ ܡܠܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konan segir við hann: \"Ég veit, að Messías kemur - það er Kristur. Þegar hann kemur, mun hann kunngjöra oss allt.\" \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܗܝ ܝܕܥܐ ܐܢܐ ܕܡܫܝܚܐ ܐܬܐ ܘܡܐ ܕܐܬܐ ܗܘ ܡܠܦ ܠܢ ܟܠܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið allt þetta, að hann er í nánd, fyrir dyrum. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܐ ܕܚܙܝܬܘܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܕܥܘ ܕܡܛܬ ܠܗ ܠܬܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann hélt áfram til Jerúsalem, fór um borgir og þorp og kenndi. \t ܘܪܕܐ ܗܘܐ ܒܩܘܪܝܐ ܘܒܡܕܝܢܬܐ ܟܕ ܡܠܦ ܘܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og það kom og tók við bókinni úr hægri hendi hans, er í hásætinu sat. \t ܘܐܬܐ ܘܢܤܒ ܟܬܒܐ ܡܢ ܐܝܕܗ ܕܗܘ ܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þeir fengu eigi staðist og eigi héldust þeir heldur lengur við á himni. \t ܘܠܐ ܐܬܡܨܝܘ ܘܠܐ ܐܬܪܐ ܐܫܬܟܚ ܠܗܘܢ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir skildu þá við mannfjöldann og tóku hann með sér, þar sem hann var, í bátnum, en aðrir bátar voru með honum. \t ܘܫܒܩܘ ܠܟܢܫܐ ܘܕܒܪܘܗܝ ܟܕ ܒܤܦܝܢܬܐ ܗܘ ܘܤܦܝܢܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܐܝܬ ܗܘܝ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við þá: \"Komið með nokkuð af fiskinum, sem þér voruð að veiða.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܝܬܘ ܡܢ ܗܢܘܢ ܢܘܢܐ ܕܨܕܬܘܢ ܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það er augljóst orðið í allri lífvarðarhöllinni og fyrir öllum öðrum, að ég er í fjötrum vegna Krists, \t ܗܟܢܐ ܕܐܦ ܐܤܘܪܝ ܐܬܓܠܝܘ ܒܡܫܝܚܐ ܒܦܪܛܘܪܝܢ ܟܠܗ ܘܠܫܪܟܐ ܕܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Herra, sveinn minn liggur heima lami, mjög þungt haldinn.\" \t ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܛܠܝܝ ܪܡܐ ܒܒܝܬܐ ܘܡܫܪܝ ܘܒܝܫܐܝܬ ܡܫܬܢܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir menn munu sjá hjálpræði Guðs. \t ܘܢܚܙܐ ܟܠ ܒܤܪ ܚܝܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til þessa eruð þér kallaðir. Því að Kristur leið einnig fyrir yður og lét yður eftir fyrirmynd, til þess að þér skylduð feta í hans fótspor. \t ܠܗܕܐ ܓܝܪ ܐܬܩܪܝܬܘܢ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܡܝܬ ܚܠܦܝܢ ܘܫܒܩ ܠܢ ܗܢܐ ܛܘܦܤܐ ܕܐܢܬܘܢ ܒܥܩܒܬܗ ܬܗܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Hvernig geta menn sagt, að Kristur sé sonur Davíðs? \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܝܟܢܐ ܐܡܪܝܢ ܤܦܪܐ ܥܠ ܡܫܝܚܐ ܕܒܪܗ ܗܘ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús spurði þá föður hans: \"Hve lengi hefur honum liðið svo?\" Hann sagði: \"Frá bernsku. \t ܘܫܐܠ ܝܫܘܥ ܠܐܒܘܗܝ ܕܟܡܐ ܠܗ ܙܒܢܐ ܗܐ ܡܢ ܕܗܟܢܐ ܗܘ ܐܡܪ ܠܗ ܗܐ ܡܢ ܛܠܝܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "átti sáðland og seldi, kom með verðið og lagði fyrir fætur postulanna. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܩܪܝܬܐ ܘܙܒܢܗ ܘܐܝܬܝ ܕܡܝܗ ܘܤܡ ܩܕܡ ܪܓܠܝܗܘܢ ܕܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús: \"Hér skal staðar nema.\" Og hann snart eyrað og læknaði hann. \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܟܕܘ ܥܕܡܐ ܠܗܕܐ ܘܩܪܒ ܠܐܕܢܗ ܕܗܘ ܕܒܠܥ ܘܐܤܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig eruð þér orðnir fyrirmynd öllum trúuðum í Makedóníu og í Akkeu. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܕܡܘܬܐ ܠܟܠܗܘܢ ܡܗܝܡܢܐ ܕܐܝܬ ܒܡܩܕܘܢܝܐ ܘܒܐܟܐܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér sjáum, að Jesús, sem \"skamma stund var gjörður englunum lægri,\" er \"krýndur vegsemd og heiðri\" vegna dauðans sem hann þoldi. Af Guðs náð skyldi hann deyja fyrir alla. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܡܟ ܩܠܝܠ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܚܙܝܢܢ ܕܗܘܝܘ ܝܫܘܥ ܡܛܠ ܚܫܐ ܕܡܘܬܗ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܤܝܡ ܒܪܝܫܗ ܗܘ ܓܝܪ ܒܛܝܒܘܬܗ ܐܠܗܐ ܚܠܦ ܟܠܢܫ ܛܥܡ ܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og konan, sem þú sást, er borgin mikla, sem heldur ríki yfir konungum jarðarinnar.\" \t ܘܐܢܬܬܐ ܐܝܕܐ ܕܚܙܝܬ ܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ ܐܝܕܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܡܠܟܘܬܐ ܥܠ ܡܠܟܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja.\" \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܡܠܬܝ ܢܛܪ ܡܘܬܐ ܠܐ ܢܚܙܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar fólkið þyrptist þar að, tók hann svo til orða: \"Þessi kynslóð er vond kynslóð. Hún heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar. \t ܘܟܕ ܡܬܟܢܫܝܢ ܗܘܘ ܟܢܫܐ ܫܪܝ ܠܡܐܡܪ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܒܝܫܬܐ ܐܬܐ ܒܥܝܐ ܘܐܬܐ ܠܐ ܬܬܝܗܒ ܠܗ ܐܠܐ ܐܬܗ ܕܝܘܢܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bað lærisveina þína að reka hann út, en þeir gátu það ekki.\" \t ܘܒܥܝܬ ܡܢ ܬܠܡܝܕܝܟ ܕܢܦܩܘܢܝܗܝ ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór nú um alla Galíleu, kenndi í samkundum þeirra, prédikaði fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi meðal lýðsins. \t ܘܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܟܠܗ ܓܠܝܠܐ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܘܡܟܪܙ ܤܒܪܬܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܘܡܐܤܐ ܟܠ ܟܐܒ ܘܟܘܪܗܢ ܒܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hafa vald til að loka himninum, til þess að eigi rigni um spádómsdaga þeirra. Og þeir hafa vald yfir vötnunum, að breyta þeim í blóð og slá jörðina með hvers kyns plágu, svo oft sem þeir vilja. \t ܘܗܠܝܢ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܕܢܐܚܕܘܢ ܠܫܡܝܐ ܕܠܐ ܢܚܘܬ ܡܛܪܐ ܒܝܘܡܬܐ ܕܢܒܝܘܬܗܘܢ ܘܐܝܬ ܠܗܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܕܢܗܦܟܘܢ ܡܝܐ ܠܕܡܐ ܘܕܢܡܚܘܢ ܠܐܪܥܐ ܒܟܠ ܡܚܘܢ ܟܡܐ ܕܢܨܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver hefur að fyrra bragði gefið honum, svo að það eigi að verða honum endurgoldið? \t ܘܡܢܘ ܩܕܡ ܝܗܒ ܠܗ ܘܟܢ ܢܤܒ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verða. \t ܡܢ ܕܢܤܝܒܪ ܕܝܢ ܥܕܡܐ ܠܚܪܬܐ ܗܘ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við einn dag, er hann var að kenna lýðnum í helgidóminum og flutti fagnaðarerindið, að æðstu prestarnir og fræðimennirnir ásamt öldungunum gengu til hans \t ܘܗܘܐ ܒܚܕ ܡܢ ܝܘܡܬܐ ܟܕ ܡܠܦ ܒܗܝܟܠܐ ܠܥܡܐ ܘܡܤܒܪ ܩܡܘ ܥܠܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܥܡ ܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér sjáið, að maðurinn réttlætist af verkum og ekki af trú einni saman. \t ܚܙܐ ܐܢܬ ܕܡܢ ܥܒܕܐ ܡܙܕܕܩ ܒܪܢܫܐ ܘܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öldungana yðar á meðal áminni ég, sem einnig er öldungur og vottur písla Krists og einnig mun fá hlutdeild í þeirri dýrð, sem opinberuð mun verða: \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢ ܩܫܝܫܐ ܕܐܝܬ ܒܟܘܢ ܐܢܐ ܩܫܝܫܐ ܚܒܪܟܘܢ ܘܤܗܕܐ ܕܚܫܘܗܝ ܕܡܫܝܚܐ ܘܫܘܬܦܐ ܕܫܘܒܚܗ ܗܘ ܕܥܬܝܕ ܕܢܬܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungur varð hryggur við, en vegna eiðsins og gesta sinna vildi hann ekki synja henni þessa, \t ܘܟܪܝܬ ܠܗ ܤܓܝ ܠܡܠܟܐ ܡܛܠ ܕܝܢ ܡܘܡܬܐ ܘܡܛܠ ܤܡܝܟܐ ܠܐ ܨܒܐ ܕܢܓܠܙܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hinn andlegi dæmir um allt, en um hann sjálfan verður ekki dæmt af neinum. \t ܪܘܚܢܐ ܕܝܢ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܢ ܘܗܘ ܡܢ ܐܢܫ ܠܐ ܡܬܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar Kefas kom til Antíokkíu, andmælti ég honum upp í opið geðið, því hann var sannur að sök. \t ܟܕ ܐܬܐ ܕܝܢ ܟܐܦܐ ܠܐܢܛܝܘܟܝ ܒܐܦܘܗܝ ܐܟܤܬܗ ܡܛܠ ܕܡܬܬܩܠܝܢ ܗܘܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sökum þess á hann að bera fram syndafórn, eigi síður fyrir sjálfan sig en fyrir lýðinn. \t ܘܡܛܠܬܗ ܚܝܒ ܗܘ ܕܐܝܟܢܐ ܕܚܠܦ ܥܡܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܠܦ ܢܦܫܗ ܢܩܪܒ ܥܠ ܚܛܗܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Engin URL slóð til að ræsa \t ܠܳܐ ܐܺܝܬ݂ ܐܽܘܪܚܳܐ ܡܢܳܬ݂ܳܢܳܝܬ݁ܳܐ ܫܰܡܰܪ ܠܳܗ̇"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Reis þá upp í ráðinu farísei nokkur, Gamalíel að nafni, kennari í lögmálinu, virtur af öllum lýð. Hann bauð, að mennirnir væru látnir fara út stundarkorn. \t ܘܩܡ ܗܘܐ ܚܕ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܓܡܠܝܐܝܠ ܡܠܦ ܢܡܘܤܐ ܘܡܝܩܪ ܡܢ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܦܩܕ ܕܢܦܩܘܢ ܐܢܘܢ ܠܫܠܝܚܐ ܠܒܪ ܥܕܢܐ ܙܥܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en fundu ekki líkama hans og komu og sögðust enda hafa séð engla í sýn, er sögðu hann lifa. \t ܘܟܕ ܠܐ ܐܫܟܚ ܦܓܪܗ ܐܬܝ ܐܡܪܢ ܠܢ ܕܡܠܐܟܐ ܚܙܝܢ ܬܡܢ ܘܐܡܪܝܢ ܥܠܘܗܝ ܕܚܝ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og síðan verið ekkja fram á áttatíu og fjögra ára aldur. Hún vék eigi úr helgidóminum, en þjónaði Guði nótt og dag með föstum og bænahaldi. \t ܘܗܘܬ ܐܪܡܠܬܐ ܐܝܟ ܫܢܝܢ ܬܡܢܐܝܢ ܘܐܪܒܥ ܘܠܐ ܦܪܩܐ ܗܘܬ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܘܒܨܘܡܐ ܘܒܨܠܘܬܐ ܦܠܚܐ ܗܘܬ ܒܐܝܡܡܐ ܘܒܠܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allar nætur og daga var hann í gröfunum eða á fjöllum, æpti og lamdi sig grjóti. \t ܘܒܟܠ ܙܒܢ ܒܠܠܝܐ ܘܒܐܝܡܡܐ ܒܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܒܛܘܪܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܘܩܥܐ ܗܘܐ ܘܡܨܠܦ ܢܦܫܗ ܒܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ella má svo fara, að hann leggi undirstöðu, en fái ekki við lokið, og allir, sem það sjá, taki að spotta hann \t ܕܠܐ ܟܕ ܢܤܝܡ ܫܬܐܤܬܐ ܘܠܐ ܢܫܟܚ ܠܡܫܠܡܘ ܟܠ ܕܚܙܝܢ ܢܗܘܘܢ ܡܒܙܚܝܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En taki menn ekki við yður, þá farið úr borg þeirra og hristið dustið af fótum yðar til vitnisburðar gegn þeim.\" \t ܘܠܡܢ ܕܠܐ ܡܩܒܠܝܢ ܠܟܘܢ ܡܐ ܕܢܦܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܗܝ ܐܦ ܚܠܐ ܡܢ ܪܓܠܝܟܘܢ ܦܨܘ ܥܠܝܗܘܢ ܠܤܗܕܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maturinn er fyrir magann og maginn fyrir matinn, en Guð mun hvort tveggja að engu gjöra. En líkaminn er ekki fyrir saurlífi, heldur fyrir Drottin og Drottinn fyrir líkamann. \t ܡܐܟܘܠܬܐ ܕܟܪܤܐ ܘܟܪܤܐ ܕܡܐܟܘܠܬܐ ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܠܬܪܬܝܗܝܢ ܡܒܛܠ ܦܓܪܐ ܕܝܢ ܠܐ ܠܙܢܝܘܬܐ ܐܠܐ ܠܡܪܢ ܘܡܪܢ ܠܦܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enginn hefur staðið mig að því að vera að stæla við neinn eða æsa fólk til óspekta, hvorki í samkunduhúsunum né neins staðar í borginni. \t ܘܠܐ ܐܫܟܚܘܢܝ ܕܡܡܠܠ ܐܢܐ ܥܡ ܐܢܫ ܒܗܝܟܠܐ ܘܐܦܠܐ ܟܢܫܐ ܕܟܢܫ ܐܢܐ ܠܐ ܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܘܠܐ ܒܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær urðu mjög hræddar og hneigðu andlit til jarðar. En þeir sögðu við þær: \"Hví leitið þér hins lifanda meðal dauðra? \t ܘܗܘܝ ܒܕܚܠܬܐ ܘܟܦܝ ܐܦܝܗܝܢ ܒܐܪܥܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗܝܢ ܡܢܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܝܢ ܚܝܐ ܥܡ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Komu þá menn með lama mann í rekkju og reyndu að bera hann inn og leggja hann fyrir framan Jesú. \t ܘܐܢܫܐ ܐܝܬܝܘ ܒܥܪܤܐ ܓܒܪܐ ܚܕ ܡܫܪܝܐ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܕܢܥܠܘܢ ܢܤܝܡܘܢܝܗܝ ܩܕܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar voru um fimm þúsund karlmenn. Hann sagði þá við lærisveina sína: \"Látið þá setjast í hópa, um fimmtíu í hverjum.\" \t ܗܘܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܐܝܟ ܚܡܫܐ ܐܠܦܝܢ ܓܒܪܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܤܡܟܘ ܐܢܘܢ ܤܡܟܐ ܚܡܫܝܢ ܐܢܫܝܢ ܒܤܡܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo var og um Abraham, \"hann trúði Guði, og það var honum til réttlætis reiknað.\" \t ܐܝܟܢܐ ܕܗܝܡܢ ܐܒܪܗܡ ܠܐܠܗܐ ܘܐܬܚܫܒܬ ܠܗ ܠܙܕܝܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að sá, sem tilheyrir Guði, sé albúinn og hæfur gjör til sérhvers góðs verks. \t ܕܢܗܘܐ ܓܡܝܪ ܒܪܢܫܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܟܠ ܥܒܕ ܛܒ ܡܫܠܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumir létu sannfærast af orðum hans, en aðrir trúðu ekki. \t ܘܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܗܘܘ ܠܡܠܘܗܝ ܘܐܚܪܢܐ ܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég taldi það og nauðsynlegt að senda til yðar Epafrodítus, bróður minn, samverkamann og samherja, en sendimann yðar og erindreka í því að bæta úr þörf minni. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܠܨܬܢܝ ܨܒܘܬܐ ܕܐܫܕܪ ܠܘܬܟܘܢ ܠܐܦܦܪܘܕܝܛܤ ܐܚܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܥܕܪܢܐ ܘܦܠܚܐ ܕܥܡܝ ܕܝܠܟܘܢ ܕܝܢ ܫܠܝܚܐ ܘܡܫܡܫܢܐ ܕܚܫܚܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða eigum vér að reita Drottin til reiði? Munum vér vera máttugri en hann? \t ܐܘ ܕܠܡܐ ܡܛܢܘ ܡܛܢܝܢܢ ܠܡܪܢ ܕܠܡܐ ܚܤܝܢܝܢܢ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sem þeir sigldu, sofnaði hann. Þá skall stormhrina á vatnið, svo að nær fyllti bátinn og voru þeir hætt komnir. \t ܘܟܕ ܪܕܝܢ ܕܡܟ ܠܗ ܗܘ ܝܫܘܥ ܘܗܘܬ ܥܠܥܠܐ ܕܪܘܚܐ ܒܝܡܬܐ ܘܩܪܝܒܐ ܗܘܬ ܤܦܝܢܬܐ ܠܡܛܒܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem á oss mun opinberast. \t ܡܬܪܥܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܠܐ ܫܘܝܢ ܚܫܘܗܝ ܕܙܒܢܐ ܗܢܐ ܠܬܫܒܘܚܬܐ ܐܝܕܐ ܕܥܬܝܕܐ ܕܬܬܓܠܐ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var útvalinn, áður en veröldin var grundvölluð, en var opinberaður í lok tímanna vegna yðar. \t ܗܘ ܕܡܩܕܡ ܗܘܐ ܦܪܝܫ ܠܗܕܐ ܡܢ ܩܕܡ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ ܘܐܬܓܠܝ ܒܐܚܪܝܬܗܘܢ ܕܙܒܢܐ ܡܛܠܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og einnig heilagur andi vitnar fyrir oss. Fyrst segir hann: \t ܤܗܕܐ ܠܢ ܕܝܢ ܐܦ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܐܡܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungurinn mun þá svara þeim: ,Sannlega segi ég yður, það allt, sem þér gjörðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gjört mér.' \t ܘܥܢܐ ܡܠܟܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܡܐ ܕܥܒܕܬܘܢ ܠܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܐܚܝ ܙܥܘܪܐ ܠܝ ܗܘ ܥܒܕܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er Jesús heyrði þetta, sagði hann við hann: \"Óttast ekki, trú þú aðeins, og mun hún heil verða.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܫܡܥ ܘܐܡܪ ܠܐܒܘܗ ܕܛܠܝܬܐ ܠܐ ܬܕܚܠ ܒܠܚܘܕ ܗܝܡܢ ܘܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tvær munu mala á sömu kvörn, önnur verður tekin, hin eftir skilin. \t ܬܪܬܝܢ ܢܗܘܝܢ ܛܚܢܢ ܐܟܚܕܐ ܚܕܐ ܬܬܕܒܪ ܘܐܚܪܬܐ ܬܫܬܒܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hitt skal ég játa þér, að ég þjóna Guði feðra vorra samkvæmt veginum, sem þeir kalla villu, og trúi öllu því, sem skrifað stendur í lögmálinu og spámönnunum. \t ܒܪܡ ܕܝܢ ܗܕܐ ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܕܒܗ ܒܗܢܐ ܝܘܠܦܢܐ ܕܐܡܪܝܢ ܒܗ ܦܠܚ ܐܢܐ ܠܐܠܗܐ ܕܐܒܗܝ ܟܕ ܡܗܝܡܢ ܐܢܐ ܠܟܠܗܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܒܢܡܘܤܐ ܘܒܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svara honum: \"Vér höfum hér ekki nema fimm brauð og tvo fiska.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܠܗ ܠܝܬ ܠܢ ܬܢܢ ܐܠܐ ܚܡܫ ܓܪܝܨܢ ܘܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Marta sagði við Jes�: \"Herra, ef þú hefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn. \t ܘܐܡܪܬ ܡܪܬܐ ܠܝܫܘܥ ܡܪܝ ܐܠܘ ܬܢܢ ܗܘܝܬ ܠܐ ܡܐܬ ܗܘܐ ܐܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir urðu steini lostnir og sögðu sín á milli: \"Hver getur þá orðið hólpinn?\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܒܝܢܝܗܘܢ ܡܢܘ ܡܫܟܚ ܠܡܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "er komið hafði til að hlýða á hann og fá lækning meina sinna. Einnig voru þeir læknaðir, er þjáðir voru af óhreinum öndum. \t ܕܐܬܘ ܕܢܫܡܥܘܢ ܡܠܬܗ ܘܕܢܬܐܤܘܢ ܡܢ ܟܘܪܗܢܝܗܘܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܡܬܐܠܨܝܢ ܡܢ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܘܡܬܐܤܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því, mínir elskuðu, flýið skurðgoðadýrkunina. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܒܝܒܝ ܥܪܘܩܘ ܡܢ ܦܘܠܚܢܐ ܕܦܬܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég ritaði yður í bréfinu, að þér skylduð ekki umgangast saurlífismenn. \t ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܒܐܓܪܬܐ ܕܠܐ ܬܬܚܠܛܘܢ ܥܡ ܙܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég tala ekki um yður alla. Ég veit, hverja ég hef útvalið. En ritningin verður að rætast: ,Sá sem etur brauð mitt, lyftir hæli sínum móti mér.' \t ܠܐ ܗܘܐ ܥܠ ܟܠܟܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܓܒܝܬ ܐܠܐ ܕܟܬܒܐ ܢܫܠܡ ܕܗܘ ܕܐܟܠ ܥܡܝ ܠܚܡܐ ܐܪܝܡ ܥܠܝ ܥܩܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. \t ܘܢܗܘܐ ܟܠ ܕܢܩܪܐ ܫܡܗ ܕܡܪܝܐ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.\" \t ܐܠܘ ܠܝ ܝܕܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܦ ܠܐܒܝ ܝܕܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܘܡܢ ܗܫܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܘܚܙܝܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að syndin sætti lagi, dró mig á tálar með boðorðinu og deyddi mig með því. \t ܚܛܝܬܐ ܓܝܪ ܒܥܠܬܐ ܕܐܫܟܚܬ ܠܗ ܒܝܕ ܦܘܩܕܢܐ ܐܛܥܝܬܢܝ ܘܒܗ ܩܛܠܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, sem nú eruð saddir, því að yður mun hungra. Vei yður, sem nú hlæið, því að þér munuð sýta og gráta. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܒܥܐ ܕܬܟܦܢܘܢ ܘܝ ܠܟܘܢ ܠܕܓܚܟܝܢ ܗܫܐ ܕܬܒܟܘܢ ܘܬܬܐܒܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við hann: \"Það getum við.\" Jesús mælti: \"Þann kaleik, sem ég drekk, munuð þið drekka, og þið munuð skírast þeirri skírn, sem ég skírist. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܫܟܚܝܢܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܟܤܐ ܕܫܬܐ ܐܢܐ ܬܫܬܘܢ ܘܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܥܡܕ ܐܢܐ ܬܥܡܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir binda þungar byrðar og leggja mönnum á herðar, en sjálfir vilja þeir ekki snerta þær einum fingri. \t ܘܐܤܪܝܢ ܡܘܒܠܐ ܝܩܝܪܬܐ ܘܤܝܡܝܢ ܥܠ ܟܬܦܬܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܒܨܒܥܗܘܢ ܠܐ ܨܒܝܢ ܕܢܩܪܒܘܢ ܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܗܘܘ ܡܩܪܒܝܢ ܘܛܥܢܝܢ ܠܚܕܕܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܩܪܒܟܘܢ ܠܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öðru sinni gekk hann í samkunduhús. Þar var maður með visna hönd, \t ܘܥܠ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܠܟܢܘܫܬܐ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܬܡܢ ܓܒܪܐ ܚܕ ܕܝܒܝܫܐ ܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hana: \"Sagði ég þér ekki: ,Ef þú trúir, munt þú sjá dýrð Guðs'?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܐ ܐܡܪܬ ܠܟܝ ܕܐܢ ܬܗܝܡܢܝܢ ܬܚܙܝܢ ܫܘܒܚܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil ekki, bræður mínir, að yður sé ókunnugt um þennan leyndardóm, til þess að þér skuluð ekki með sjálfum yður ætla yður hyggna. Forherðing er komin yfir nokkurn hluta af Ísrael og varir þangað til heiðingjarnir eru allir komnir inn. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܬܕܥܘܢ ܐܚܝ ܐܪܙܐ ܗܢܐ ܕܠܐ ܬܗܘܘܢ ܚܟܝܡܝܢ ܒܪܥܝܢ ܢܦܫܟܘܢ ܕܥܘܝܪܘܬ ܠܒܐ ܡܢ ܐܬܪ ܩܠܝܠ ܗܘܬ ܠܐܝܤܪܝܠ ܥܕܡܐ ܕܢܥܘܠ ܡܘܠܝܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og drukku allir hinn sama andlega drykk. Þeir drukku af hinum andlega kletti, sem fylgdi þeim. Kletturinn var Kristur. \t ܘܟܠܗܘܢ ܚܕ ܡܫܬܝܐ ܕܪܘܚܐ ܐܫܬܝܘ ܫܬܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܡܢ ܟܐܦܐ ܕܪܘܚܐ ܕܐܬܝܐ ܗܘܬ ܥܡܗܘܢ ܟܐܦܐ ܕܝܢ ܗܝ ܗܘ ܗܘܐ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hana: \"Trú þú mér, kona. Sú stund kemur, að þér munuð hvorki tilbiðja föðurinn á þessu fjalli né í Jerúsalem. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܬܬܐ ܗܝܡܢܝܢܝ ܕܐܬܝܐ ܫܥܬܐ ܕܠܐ ܒܗܢܐ ܛܘܪܐ ܘܐܦ ܠܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܬܤܓܕܘܢ ܠܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vita skuluð þér, að bróðir vor Tímóteus hefur verið látinn laus og ásamt honum mun ég heimsækja yður, komi hann bráðum. \t ܕܥܘ ܕܝܢ ܠܐܚܘܢ ܛܝܡܬܐܘܤ ܕܐܫܬܪܝ ܘܐܢ ܒܥܓܠ ܢܐܬܐ ܥܡܗ ܐܚܙܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða brauðanna sjö handa fjórum þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman? \t ܘܠܐ ܠܗܢܘܢ ܫܒܥܐ ܠܚܡܝܢ ܕܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܘܟܡܐ ܐܤܦܪܝܕܝܢ ܫܩܠܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna kallast hann enn í dag Blóðreitur. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܩܪܝ ܐܓܘܪܤܐ ܗܘ ܩܪܝܬܐ ܕܕܡܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir Gyðingar, sem komnir voru til Maríu og sáu það, sem Jesús gjörði, tóku nú að trúa á hann. \t ܘܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܐܬܘ ܠܘܬ ܡܪܝܡ ܟܕ ܚܙܘ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܝܫܘܥ ܗܝܡܢܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Boðorðin: \"Þú skalt ekki drýgja hór, þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki girnast,\" og hvert annað boðorð er innifalið í þessari grein: \"Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.\" \t ܘܐܦ ܗܝ ܓܝܪ ܕܐܡܪ ܕܠܐ ܬܓܘܪ ܘܠܐ ܬܩܛܘܠ ܘܠܐ ܬܓܢܘܒ ܘܠܐ ܬܪܓ ܘܐܢ ܐܝܬ ܦܘܩܕܢܐ ܐܚܪܢܐ ܒܗܕܐ ܡܠܬܐ ܡܫܬܠܡ ܕܬܪܚܡ ܠܩܪܝܒܟ ܐܝܟ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjónarnir fóru út á vegina og söfnuðu öllum, sem þeir fundu, vondum og góðum, svo að brúðkaupssalurinn varð alskipaður gestum. \t ܘܢܦܩܘ ܥܒܕܐ ܗܢܘܢ ܠܐܘܪܚܬܐ ܘܟܢܫܘ ܟܠ ܕܐܫܟܚܘ ܒܝܫܐ ܘܛܒܐ ܘܐܬܡܠܝ ܒܝܬ ܡܫܬܘܬܐ ܤܡܝܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ninívemenn munu koma fram í dóminum ásamt kynslóð þessari og sakfella hana, því að þeir gjörðu iðrun við prédikun Jónasar, og hér er meira en Jónas. \t ܓܒܪܐ ܢܝܢܘܝܐ ܢܩܘܡܘܢ ܒܕܝܢܐ ܥܡ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܘܢܚܝܒܘܢܗ ܕܬܒܘ ܒܟܪܘܙܘܬܗ ܕܝܘܢܢ ܘܗܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢ ܝܘܢܢ ܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það vildi hann ekki lengi vel. En að lokum sagði hann við sjálfan sig: ,Ekki óttast ég Guð að sönnu né skeyti um nokkurn mann. \t ܘܠܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܒܬܪܟܢ ܕܝܢ ܐܡܪ ܒܢܦܫܗ ܐܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܠܐ ܕܚܠ ܐܢܐ ܘܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܠܐ ܡܬܟܚܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ef þú vegsamar með anda, hvernig á þá sá, er skipar sess hins fáfróða, að segja amen við þakkargjörð þinni, þar sem hann veit ekki, hvað þú ert að segja? \t ܘܐܢ ܠܐ ܐܢ ܡܒܪܟ ܐܢܬ ܒܪܘܚ ܗܘ ܕܡܡܠܐ ܕܘܟܬܗ ܕܗܕܝܘܛܐ ܐܝܟܢܐ ܢܐܡܪ ܐܡܝܢ ܥܠ ܬܘܕܝܬܟ ܕܝܠܟ ܡܛܠ ܕܡܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ ܠܐ ܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta birtist hann í annarri mynd tveimur þeirra, þar sem þeir voru á göngu á leið út í sveit. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܐܬܚܙܝ ܠܬܪܝܢ ܡܢܗܘܢ ܒܕܡܘܬܐ ܐܚܪܬܐ ܟܕ ܡܗܠܟܝܢ ܘܐܙܠܝܢ ܠܩܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "né við jörðina, því hún er skör fóta hans, né við Jerúsalem, því hún er borg hins mikla konungs. \t ܘܠܐ ܒܐܪܥܐ ܕܟܘܒܫܐ ܗܝ ܕܬܚܝܬ ܪܓܠܘܗܝ ܐܦܠܐ ܒܐܘܪܝܫܠܡ ܕܡܕܝܢܬܗ ܗܝ ܕܡܠܟܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann keypti línklæði, tók hann ofan, sveipaði hann línklæðinu og lagði í gröf, höggna í klett, og velti steini fyrir grafarmunnann. \t ܡܪܝܡ ܕܝܢ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܡܪܝܡ ܗܝ ܕܝܘܤܐ ܚܙܝ ܐܝܟܐ ܕܐܬܬܤܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvers vegna erum vér líka að stofna oss í hættu hverja stund? \t ܘܠܡܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܒܟܠ ܫܥܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܩܝܡܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan vér enn vorum óstyrkir, dó Kristur á settum tíma fyrir óguðlega. \t ܐܢ ܕܝܢ ܡܫܝܚܐ ܡܛܠ ܟܪܝܗܘܬܢ ܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܚܠܦ ܪܫܝܥܐ ܡܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinum ókvæntu og ekkjunum segi ég, að þeim er best að halda áfram að vera ein eins og ég. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܢܫܐ ܘܠܐܪܡܠܬܐ ܕܦܩܚ ܠܗܘܢ ܐܢ ܢܩܘܘܢ ܐܟܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og öll borgin komst í uppnám, menn þustu hver um annan til leikvangsins og þrifu með sér þá Gajus og Aristarkus, förunauta Páls úr Makedóníu. \t ܘܐܫܬܓܫܬ ܟܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܘܪܗܛܘ ܐܟܚܕܐ ܘܐܙܠܘ ܠܬܐܛܪܘܢ ܘܚܛܦܘ ܐܘܒܠܘ ܥܡܗܘܢ ܠܓܐܝܘܤ ܘܠܐܪܤܛܪܟܘܤ ܓܒܪܐ ܡܩܕܘܢܝܐ ܒܢܝ ܠܘܝܬܗ ܕܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus svaraði: \"Er ég þá Gyðingur? Þjóð þín og æðstu prestarnir hafa selt þig mér í hendur. Hvað hefur þú gjört?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܛܘܤ ܠܡܐ ܐܢܐ ܝܗܘܕܝܐ ܐܢܐ ܒܢܝ ܥܡܟ ܗܘ ܘܪܒܝ ܟܗܢܐ ܐܫܠܡܘܟ ܠܝ ܡܢܐ ܥܒܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir tóku hann og fóru með hann á Aresarhæð og sögðu: \"Getum vér fengið að vita, hver þessi nýja kenning er, sem þú ferð með? \t ܘܐܚܕܘܗܝ ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܒܝܬ ܕܝܢܐ ܕܡܬܩܪܐ ܐܪܝܘܤ ܦܓܘܤ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܫܟܚܝܢܢ ܠܡܕܥ ܡܢܘ ܗܢܐ ܝܘܠܦܢܐ ܚܕܬܐ ܕܡܟܪܙ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir munu koma í mínu nafni og segja: ,Það er ég!' og marga munu þeir leiða í villu. \t ܤܓܝܐܐ ܓܝܪ ܢܐܬܘܢ ܒܫܡܝ ܘܢܐܡܪܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܘܠܤܓܝܐܐ ܢܛܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð, sem hefur umborið tíðir vanviskunnar, boðar nú mönnunum, að þeir skuli allir hvarvetna taka sinnaskiptum, \t ܙܒܢܐ ܓܝܪ ܕܛܥܝܘܬܐ ܐܥܒܪ ܐܠܗܐ ܘܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܡܦܩܕ ܠܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܕܟܠ ܐܢܫ ܒܟܠ ܕܘܟܐ ܢܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefi Drottinn honum miskunn að finna hjá Drottni Guði á þeim degi! Og þú þekkir manna best, hve mikla þjónustu hann innti af hendi í Efesus. \t ܢܬܠ ܠܗ ܡܪܢ ܕܢܫܟܚ ܪܚܡܐ ܠܘܬ ܡܪܢ ܒܝܘܡܐ ܗܘ ܘܟܡܐ ܕܫܡܫܢܝ ܒܐܦܤܘܤ ܝܬܝܪܐܝܬ ܝܕܥ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sjálfur Drottinn friðarins gefi yður friðinn, ætíð á allan hátt. Drottinn sé með yður öllum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܡܪܗ ܕܫܠܡܐ ܢܬܠ ܠܟܘܢ ܫܠܡܐ ܒܟܠܙܒܢ ܒܟܠܡܕܡ ܡܪܢ ܥܡ ܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Förunautar hans stóðu orðlausir. Þeir heyrðu að vísu raustina, en sáu engan. \t ܘܓܒܪܐ ܕܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܒܐܘܪܚܐ ܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܟܕ ܬܡܝܗܝܢ ܡܛܠ ܕܩܠܐ ܒܠܚܘܕ ܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܐܢܫ ܕܝܢ ܠܐ ܡܬܚܙܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar sem syndirnar eru fyrirgefnar, þar þarf ekki framar fórn fyrir synd. \t ܐܝܟܐ ܕܝܢ ܕܐܝܬ ܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܐ ܠܐ ܡܬܒܥܐ ܩܘܪܒܢܐ ܕܚܠܦ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og aftur: Drottinn þekkir hugsanir vitringanna, að þær eru hégómlegar. \t ܘܬܘܒ ܡܪܝܐ ܝܕܥ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܕܚܟܝܡܐ ܕܤܪܝܩܢ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þau voru þar út hátíðisdagana. En þegar þau sneru heimleiðis, varð sveinninn Jesús eftir í Jerúsalem, og vissu foreldrar hans það eigi. \t ܘܟܕ ܫܠܡܘ ܝܘܡܬܐ ܗܦܟܘ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܛܠܝܐ ܦܫ ܠܗ ܒܐܘܪܫܠܡ ܘܝܘܤܦ ܘܐܡܗ ܠܐ ܝܕܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá lærisveinn Jesú, sem hann elskaði, sat næstur honum. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܚܕ ܕܤܡܝܟ ܗܘܐ ܒܥܘܒܗ ܗܘ ܕܪܚܡ ܗܘܐ ܠܗ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús varð aftur hrærður mjög og fór til grafarinnar. Hún var hellir og steinn fyrir. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܟܕ ܡܬܥܙܙ ܒܝܢܘܗܝ ܘܠܗ ܐܬܐ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܗܘ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܥܪܬܐ ܘܟܐܦܐ ܤܝܡܐ ܗܘܬ ܥܠ ܬܪܥܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Ég hef sagt yður það, en þér trúið ekki. Verkin, sem ég gjöri í nafni föður míns, þau vitna um mig, \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܥܒܕܐ ܕܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܒܫܡܗ ܕܐܒܝ ܗܢܘܢ ܤܗܕܝܢ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna ætla ég mér ávallt að minna yður á þetta, enda þótt þér vitið það og séuð staðfastir orðnir í þeim sannleika, sem þér nú hafið öðlast. \t ܘܥܠ ܗܕܐ ܠܐ ܡܡܐܢ ܐܢܐ ܡܢ ܕܡܥܗܕ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܡܝܢܐܝܬ ܥܠ ܗܠܝܢ ܟܕ ܛܒ ܐܦ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܤܡܝܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܫܪܪܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hafa bæði glatt mig og yður. Hafið mætur á slíkum mönnum. \t ܐܢܝܚܘ ܓܝܪ ܪܘܚܝ ܕܝܠܝ ܘܕܝܠܟܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܗܟܝܠ ܡܫܬܘܕܥܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܗܟܢܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu nokkrir Jerúsalembúar: \"Er þetta ekki sá, sem þeir sitja um að lífláta? \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܐܢܫܐ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܠܘ ܗܢܘ ܗܘ ܕܒܥܝܢ ܠܡܩܛܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá ég og heyrði örn einn fljúga um háhvolf himins. Hann kallaði hárri röddu: \"Vei, vei, vei þeim, sem á jörðu búa, vegna lúðurhljóma englanna þriggja, sem eiga eftir að básúna.\" \t ܘܫܡܥܬ ܠܢܫܪܐ ܚܕ ܕܦܪܚ ܒܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܘܝ ܘܝ ܘܝ ܠܥܡܘܪܝܗ ܕܐܪܥܐ ܡܢ ܩܠܐ ܕܫܝܦܘܪܐ ܕܬܠܬܐ ܡܠܐܟܝܢ ܕܥܬܝܕܝܢ ܠܡܙܥܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt vér séum ótrúir, þá verður hann samt trúr, því að ekki getur hann afneitað sjálfum sér. \t ܘܐܢ ܠܐ ܢܗܝܡܢ ܒܗ ܗܘ ܒܗܝܡܢܘܬܗ ܡܩܘܐ ܕܢܟܦܘܪ ܓܝܪ ܒܢܦܫܗ ܠܐ ܡܫܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engli safnaðarins í Smýrnu skalt þú rita: Þetta segir sá fyrsti og síðasti, sá sem dó og varð aftur lifandi: \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܕܥܕܬܐ ܕܙܡܘܪܢܐ ܟܬܘܒ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܩܕܡܝܐ ܘܐܚܪܝܐ ܗܘ ܕܗܘܐ ܡܝܬܐ ܘܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Enginn þiggur líf af eigum sínum, þótt auðugur sé.\" \t ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܟܠܗ ܝܥܢܘܬܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܝܬܝܪܘܬܐ ܕܢܟܤܐ ܐܝܬ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér hlaðið upp grafir spámannanna og skreytið leiði hinna réttlátu \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܒܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܒܪܐ ܕܢܒܝܐ ܘܡܨܒܬܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܕܙܕܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Í boði: \t ܐܰܬ݁ܺܝ ܠܟ݂ܽܘܢ ܕ݁ܡܶܢ:"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þau voru bæði réttlát fyrir Guði og lifðu vammlaus eftir öllum boðum og ákvæðum Drottins. \t ܬܪܝܗܘܢ ܕܝܢ ܙܕܝܩܝܢ ܗܘܘ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܘܡܗܠܟܝܢ ܒܟܠܗܘܢ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܘܒܟܐܢܘܬܗ ܕܡܪܝܐ ܕܠܐ ܥܕܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vakti yfir yður með afbrýði Guðs, því að ég hef fastnað yður einum manni, Kristi, og vil leiða fram fyrir hann hreina mey. \t ܛܐܢ ܐܢܐ ܓܝܪ ܒܟܘܢ ܒܛܢܢܐ ܕܐܠܗܐ ܡܟܪܬܟܘܢ ܓܝܪ ܠܓܒܪܐ ܚܕ ܒܬܘܠܬܐ ܕܟܝܬܐ ܕܐܩܪܒ ܠܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fagnaðarerindið um son hans, Jesú Krist, Drottin vorn, sem að holdinu er fæddur af kyni Davíðs, \t ܥܠ ܒܪܗ ܗܘ ܕܐܬܝܠܕ ܒܒܤܪ ܡܢ ܙܪܥܐ ܕܒܝܬ ܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn lætur bót af óþæfðum dúk á gamalt fat, því þá rífur bótin út frá sér og verður af verri rifa. \t ܠܐ ܐܢܫ ܪܡܐ ܐܘܪܩܥܬܐ ܚܕܬܐ ܥܠ ܢܚܬܐ ܒܠܝܐ ܕܠܐ ܬܬܘܦ ܡܠܝܘܬܗ ܡܢ ܗܘ ܢܚܬܐ ܘܢܗܘܐ ܒܙܥܐ ܝܬܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann skipaði þá tólf: Símon, er hann gaf nafnið Pétur, \t ܘܫܡܝ ܠܫܡܥܘܢ ܫܡܐ ܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hrópuðu á móti: \"Ekki hann, heldur Barabbas.\" En Barabbas var ræningi. \t ܘܩܥܘ ܟܠܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܠܐ ܠܗܢܐ ܐܠܐ ܠܒܪ ܐܒܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܕܝܢ ܗܢܐ ܒܪ ܐܒܐ ܓܝܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannssonurinn fer að sönnu héðan, svo sem um hann er ritað, en vei þeim manni, sem því veldur, að Mannssonurinn verður framseldur. Betra væri þeim manni að hafa aldrei fæðst.\" \t ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܐܙܠ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܥܠܘܗܝ ܘܝ ܕܝܢ ܠܓܒܪܐ ܗܘ ܕܒܐܝܕܗ ܡܫܬܠܡ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܦܩܚ ܗܘܐ ܠܗ ܠܓܒܪܐ ܗܘ ܐܠܘ ܠܐ ܐܬܝܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En við yður, þér heiðingjar, segi ég: Að því leyti sem ég er postuli heiðingja, vegsama ég þjónustu mína. \t ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܥܡܡܐ ܐܢܐ ܕܐܝܬܝ ܫܠܝܚܐ ܕܥܡܡܐ ܠܬܫܡܫܬܝ ܡܫܒܚ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kona ein frétti þegar af honum og kom og féll honum til fóta, en dóttir hennar hafði óhreinan anda. \t ܡܚܕܐ ܓܝܪ ܫܡܥܬ ܐܢܬܬܐ ܚܕܐ ܡܛܠܬܗ ܕܐܝܬ ܗܘܬ ܠܒܪܬܗ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܘܐܬܬ ܢܦܠܬ ܩܕܡ ܪܓܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður kom fram, sendur af Guði. Hann hét Jóhannes. \t ܗܘܐ ܒܪܢܫܐ ܕܐܫܬܕܪ ܡܢ ܐܠܗܐ ܫܡܗ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið yður ekki til hugar koma, að þér getið sagt með sjálfum yður: ,Vér eigum Abraham að föður.' Ég segi yður, að Guð getur vakið Abraham börn af steinum þessum. \t ܘܠܐ ܬܤܒܪܘܢ ܘܬܐܡܪܘܢ ܒܢܦܫܟܘܢ ܕܐܒܐ ܐܝܬ ܠܢ ܐܒܪܗܡ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܡܫܟܚ ܐܠܗܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܟܐܦܐ ܠܡܩܡܘ ܒܢܝܐ ܠܐܒܪܗܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég þrái að sjá yður, til þess að ég fái veitt yður hlutdeild í andlegri náðargjöf, svo að þér styrkist, \t ܡܛܠ ܕܛܒ ܤܘܐ ܐܢܐ ܕܐܚܙܟܘܢ ܘܐܬܠ ܠܟܘܢ ܡܘܗܒܬܐ ܕܪܘܚ ܕܒܗ ܬܫܬܪܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróður hans, en þeim gaf hann nafnið Boanerges, sem þýðir þrumusynir, \t ܘܠܝܥܩܘܒ ܒܪ ܙܒܕܝ ܘܠܝܘܚܢܢ ܐܚܘܗܝ ܕܝܥܩܘܒ ܤܡ ܠܗܘܢ ܫܡܐ ܒܢܝ ܪܓܫܝ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܢܝ ܪܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá, er eigi var ættfærður til þeirra, tók tíund af Abraham og blessaði þann, er fyrirheitin hafði. \t ܗܢܐ ܕܝܢ ܕܠܐ ܟܬܝܒ ܒܫܪܒܬܗܘܢ ܡܥܤܪܐ ܫܩܠ ܡܢ ܐܒܪܗV ܘܒܪܟܗ ܠܗܘ ܕܩܒܠ ܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engillinn kom inn til hennar og sagði: \"Heil vert þú, sem nýtur náðar Guðs! Drottinn er með þér.\" \t ܘܥܠ ܠܘܬܗ ܡܠܐܟܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܫܠܡ ܠܟܝ ܡܠܝܬ ܛܝܒܘܬܐ ܡܪܢ ܥܡܟܝ ܒܪܝܟܬ ܒܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fann náð hjá Guði og bað, að hann mætti finna bústað fyrir Jakobs Guð. \t ܗܘ ܕܐܫܟܚ ܪܚܡܐ ܩܕܡܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܘܫܐܠ ܕܢܫܟܚ ܡܫܟܢܐ ܠܐܠܗܗ ܕܝܥܩܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann lét stöðva vagninn, og stigu báðir niður í vatnið, Filippus og hirðmaðurinn, og Filippus skírði hann. \t ܘܦܩܕ ܗܘܐ ܕܬܩܘܡ ܡܪܟܒܬܐ ܘܢܚܬܘ ܬܪܝܗܘܢ ܠܡܝܐ ܘܐܥܡܕܗ ܦܝܠܝܦܘܤ ܠܡܗܝܡܢܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sem sagt, þér skuluð hver og einn elska eiginkonu sína eins og sjálfan sig, en konan beri lotningu fyrir manni sínum. \t ܒܪܡ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܟܠ ܚܕ ܚܕ ܡܢܟܘܢ ܗܟܢܐ ܢܪܚܡ ܐܢܬܬܗ ܐܝܟ ܕܠܢܦܫܗ ܐܢܬܬܐ ܕܝܢ ܬܗܘܐ ܕܚܠܐ ܡܢ ܒܥܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hrópuðu: \"Ísraelsmenn, veitið nú lið. Þetta er maðurinn, sem alls staðar kennir öllum það, sem er andstætt lýðnum, lögmálinu og þessum stað. Og nú hefur hann auk heldur farið með Grikki inn í helgidóminn og saurgað þennan heilaga stað.\" \t ܟܕ ܡܒܓܢܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܓܒܪܐ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܥܕܪܘ ܗܢܐ ܗܘ ܓܒܪܐ ܕܠܘܩܒܠ ܥܡܐ ܕܝܠܢ ܡܠܦ ܒܟܠ ܕܘܟܐ ܘܠܘܩܒܠ ܢܡܘܤܐ ܘܠܘܩܒܠ ܐܬܪܐ ܗܢܐ ܘܐܦ ܠܐܪܡܝܐ ܐܥܠ ܠܗܝܟܠܐ ܘܤܝܒܗ ܠܐܬܪܐ ܗܢܐ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Drottinn efli yður og auðgi að kærleika hvern til annars og til allra, eins og vér berum kærleika til yðar. \t ܘܢܤܓܐ ܘܢܝܬܪ ܚܘܒܟܘܢ ܕܚܕ ܠܘܬ ܚܕ ܘܕܠܘܬ ܟܠܢܫ ܐܝܟܢܐ ܕܚܢܢ ܡܚܒܝܢܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sá Natanael koma til sín og sagði við hann: \"Hér er sannur Ísraelíti, sem engin svik eru í.\" \t ܘܚܙܝܗܝ ܝܫܘܥ ܠܢܬܢܝܐܝܠ ܟܕ ܐܬܐ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪ ܥܠܘܗܝ ܗܐ ܫܪܝܪܐܝܬ ܒܪ ܐܝܤܪܝܠ ܕܢܟܠܐ ܠܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef gefið yður vald að stíga á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi. Alls ekkert mun yður mein gjöra. \t ܗܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܕܗܘܝܬܘܢ ܕܝܫܝܢ ܚܘܘܬܐ ܘܥܩܪܒܐ ܘܟܠܗ ܚܝܠܗ ܕܒܥܠܕܒܒܐ ܘܡܕܡ ܠܐ ܢܗܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Asýnkritusi, Flegon, Hermes, Patróbasi, Hermasi og bræðrunum, sem hjá þeim eru. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܤܘܢܩܪܛܘܤ ܘܕܦܠܓܘܢ ܘܕܗܪܡܐ ܘܕܦܛܪܒܐ ܘܕܗܪܡܐ ܘܕܐܚܐ ܕܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað um það, þótt nokkrir hafi reynst ótrúir? Mundi ótrúmennska þeirra að engu gjöra trúfesti Guðs? \t ܐܢ ܡܢܗܘܢ ܓܝܪ ܠܐ ܗܝܡܢܘ ܕܠܡܐ ܒܕܠܐ ܗܝܡܢܘ ܗܝܡܢܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܒܛܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók kaleik, gjörði þakkir, gaf þeim og sagði: \"Drekkið allir hér af. \t ܘܫܩܠ ܟܤܐ ܘܐܘܕܝ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܤܒܘ ܐܫܬܘ ܡܢܗ ܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar Jóhannesar sögðu honum frá öllu þessu. Hann kallaði þá til sín tvo lærisveina sína, \t ܘܐܫܬܥܝܘ ܠܝܘܚܢܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess boðberi er ég í fjötrum mínum. Biðjið, að ég geti flutt það með djörfung, eins og mér ber að tala. \t ܗܘ ܕܐܢܐ ܐܝܙܓܕܗ ܒܫܫܠܬܐ ܕܒܦܪܗܤܝܐ ܐܡܠܠܝܘܗܝ ܐܝܟ ܕܘܠܐ ܠܝ ܠܡܡܠܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Móse ritar um réttlætið, sem lögmálið veitir: \"Sá maður, sem breytir eftir lögmálinu, mun lifa fyrir það.\" \t ܡܘܫܐ ܓܝܪ ܗܟܢܐ ܟܬܒ ܟܐܢܘܬܐ ܕܒܢܡܘܤܐ ܕܡܢ ܕܢܥܒܕ ܗܠܝܢ ܢܚܐ ܒܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páll hvessti augun á ráðið og mælti: \"Bræður, ég hef í öllu breytt með góðri samvisku fyrir Guði fram á þennan dag.\" \t ܘܟܕ ܚܪ ܦܘܠܘܤ ܒܟܢܫܗܘܢ ܐܡܪ ܓܒܪܐ ܐܚܝ ܐܢܐ ܒܟܠ ܬܐܪܬܐ ܛܒܬܐ ܐܬܕܒܪܬ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. \t ܬܐܓܘܪܬܐ ܕܝܢ ܕܚܛܝܬܐ ܡܘܬܐ ܗܘ ܘܡܘܗܒܬܗ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi er vitnisburður Jóhannesar, þegar Gyðingar sendu til hans presta og levíta frá Jerúsalem að spyrja hann: \"Hver ert þú?\" \t ܘܗܕܐ ܗܝ ܤܗܕܘܬܗ ܕܝܘܚܢܢ ܟܕ ܫܕܪܘ ܠܘܬܗ ܝܗܘܕܝܐ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܟܗܢܐ ܘܠܘܝܐ ܕܢܫܐܠܘܢܝܗܝ ܐܢܬ ܡܢ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður sannleikann: Það er yður til góðs, að ég fari burt, því ef ég fer ekki, kemur hjálparinn ekki til yðar. En ef ég fer, sendi ég hann til yðar. \t ܐܠܐ ܐܢܐ ܫܪܪܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܦܩܚ ܠܟܘܢ ܕܐܢܐ ܐܙܠ ܐܢ ܓܝܪ ܐܢܐ ܠܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܦܪܩܠܛܐ ܠܐ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܢ ܕܝܢ ܐܙܠ ܐܫܕܪܝܘܗܝ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörum vér þá lögmálið að engu með trúnni? Fjarri fer því. Vér staðfestum lögmálið. \t ܠܡܐ ܗܟܝܠ ܢܡܘܤܐ ܗܘ ܡܒܛܠܝܢܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܚܤ ܐܠܐ ܢܡܘܤܐ ܗܘ ܡܩܝܡܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Melea, sonar Menna, sonar Mattata, sonar Natans, sonar Davíðs, \t ܒܪ ܡܠܝܐ ܒܪ ܡܐܢܝ ܒܪ ܡܛܬܐ ܒܪ ܢܬܢ ܒܪ ܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði henni: \"Ef þú þekktir gjöf Guðs og vissir, hver sá er, sem segir við þig: ,Gef mér að drekka,' þá mundir þú biðja hann, og hann gæfi þér lifandi vatn.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܠܘ ܝܕܥܐ ܗܘܝܬܝ ܡܘܗܒܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܡܢܘ ܗܢܐ ܕܐܡܪ ܠܟܝ ܗܒ ܠܝ ܐܫܬܐ ܐܢܬܝ ܫܐܠܐ ܗܘܝܬܝ ܠܗ ܘܝܗܒ ܗܘܐ ܠܟܝ ܡܝܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfur hefur hann þjáðst og hans verið freistað. Þess vegna er hann fær um að hjálpa þeim, er verða fyrir freistingu. \t ܒܗܝ ܓܝܪ ܕܗܘ ܚܫ ܘܐܬܢܤܝ ܡܫܟܚ ܕܢܥܕܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܬܢܤܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mætti mér auðnast að ná til upprisunnar frá dauðum. \t ܕܠܡܐ ܐܫܟܚ ܐܡܛܐ ܠܩܝܡܬܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, mér var það ríkt í huga að rita yður um sameiginlegt hjálpræði vort. En nú kemst ég ekki hjá því að skrifa og hvetja yður til að berjast fyrir þeirri trú, sem heilögum hefur í eitt skipti fyrir öll verið í hendur seld. \t ܚܒܝܒܝ ܟܕ ܟܠܗ ܝܨܝܦܘܬܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܠܡܟܬܒ ܠܟܘܢ ܥܠ ܚܝܐ ܕܝܠܢ ܕܓܘܐ ܐܢܢܩܐ ܐܝܬ ܠܝ ܠܡܟܬܒ ܠܟܘܢ ܟܕ ܡܦܝܤ ܐܢܐ ܕܐܓܘܢܐ ܬܥܒܕܘܢ ܚܠܦ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܝܕܐ ܕܚܕܐ ܙܒܢ ܐܫܬܠܡܬ ܠܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fætur hans voru líkir málmi glóandi í deiglu og raust hans sem niður margra vatna. \t ܘܪܓܠܘܗܝ ܒܕܡܘܬܐ ܕܢܚܫܐ ܠܒܢܝܐ ܕܡܚܡ ܒܐܬܘܢܐ ܘܩܠܗ ܐܝܟ ܩܠܐ ܕܡܝܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þessu efni verður jafnvel það, sem áður var dýrlegt, ekki dýrlegt í samanburði við hina yfirgnæfandi dýrð. \t ܐܝܟ ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܦܠܐ ܡܫܒܚܐ ܗܝ ܕܐܫܬܒܚܬ ܒܦܘܚܡܐ ܕܗܢܐ ܫܘܒܚܐ ܡܝܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Þar til himinn og jörð líða undir lok, mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr lögmálinu, uns allt er komið fram. \t ܐܡܝܢ ܓܝܪ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܥܕܡܐ ܕܢܥܒܪܘܢ ܫܡܝܐ ܘܐܪܥܐ ܝܘܕ ܚܕܐ ܐܘ ܚܕ ܤܪܛܐ ܠܐ ܢܥܒܪ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܥܕܡܐ ܕܟܠ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu þeir réttlátu segja: ,Herra, hvenær sáum vér þig hungraðan og gáfum þér að eta eða þyrstan og gáfum þér að drekka? \t ܗܝܕܝܢ ܢܐܡܪܘܢ ܠܗ ܗܢܘܢ ܙܕܝܩܐ ܡܪܢ ܐܡܬܝ ܚܙܝܢܟ ܕܟܦܢ ܐܢܬ ܘܬܪܤܝܢܟ ܐܘ ܕܨܗܐ ܐܢܬ ܘܐܫܩܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi eru þessir menn drukknir, eins og þér ætlið, enda aðeins komin dagmál. \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܬܘܢ ܤܒܪܝܢ ܗܠܝܢ ܪܘܝܢ ܕܗܐ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܬܠܬ ܐܢܝܢ ܫܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En aðrir vildu freista hans og kröfðu hann um tákn af himni. \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܟܕ ܡܢܤܝܢ ܠܗ ܐܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ekki bar þeim heldur saman um þetta. \t ܘܐܦܠܐ ܕܝܢ ܗܟܢܐ ܫܘܝܐ ܗܘܬ ܤܗܕܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "höggva hann og láta hann fá hlut með hræsnurum. Þar verður grátur og gnístran tanna. \t ܢܐܬܐ ܡܪܗ ܕܥܒܕܐ ܗܘ ܒܝܘܡܐ ܕܠܐ ܤܒܪ ܘܒܫܥܬܐ ܕܠܐ ܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, að líkami yðar er musteri heilags anda, sem í yður er og þér hafið frá Guði? Og ekki eruð þér yðar eigin. \t ܐܘ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܦܓܪܟܘܢ ܗܝܟܠܐ ܗܘ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܥܡܪܐ ܒܟܘܢ ܗܝ ܕܩܒܠܬܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܕܢܦܫܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér eruð dánir með Kristi undan valdi heimsvættanna, hvers vegna hagið þér yður þá eins og þér lifðuð í heiminum og látið leggja fyrir yður boð eins og þessi: \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܝܬܬܘܢ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܡܢ ܐܤܛܘܟܤܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܠܡܢܐ ܐܝܟ ܗܘ ܕܚܝܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܥܠܡܐ ܡܬܕܝܢܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú leyndu foreldrar Móse honum í þrjá mánuði eftir fæðingu hans, af því að þau sáu, að sveinninn var fríður, og þau létu eigi skelfast af skipun konungsins. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܐܒܗܘܗܝ ܕܡܘܫܐ ܛܫܝܘܗܝ ܟܕ ܐܬܝܠܕ ܝܪܚܐ ܬܠܬܐ ܕܚܙܘ ܕܫܦܝܪ ܗܘܐ ܛܠܝܐ ܘܠܐ ܕܚܠܘ ܡܢ ܦܘܩܕܢܐ ܕܡܠܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Flýt þér að koma fyrir vetur. Evbúlus sendir þér kveðju og Púdes og Línus og Kládía og allir bræðurnir. \t ܢܬܒܛܠ ܠܟ ܕܩܕܡ ܤܬܘܐ ܬܐܬܐ ܫܐܠ ܒܫܠܡܟ ܐܘܒܘܠܘܤ ܘܦܘܕܤ ܘܠܝܢܘܤ ܘܩܠܘܕܝܐ ܘܐܚܐ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spurði Pílatus hann: \"Heyrir þú ekki, hve mjög þeir vitna gegn þér?\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܛܘܤ ܠܐ ܫܡܥ ܐܢܬ ܟܡܐ ܡܤܗܕܝܢ ܥܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það vita þeir um mig, vilji þeir unna mér sannmælis, að ég var farísei frá fyrstu tíð, fylgdi strangasta flokki trúarbragða vorra. \t ܡܛܠ ܕܡܢ ܢܘܓܪܐ ܡܦܤܝܢ ܒܝ ܘܝܕܥܝܢ ܕܒܝܘܠܦܢܐ ܪܫܝܐ ܕܦܪܝܫܐ ܚܝܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið þess, að eigi sé neinn hórkarl eða vanheilagur, eins og Esaú, sem fyrir einn málsverð lét af hendi frumburðarrétt sinn. \t ܐܘ ܠܡܐ ܐܢܫ ܢܫܬܟܚ ܒܟܘܢ ܕܙܢܝ ܘܪܦܐ ܐܝܟ ܥܤܘ ܕܒܚܕܐ ܡܐܟܘܠܬܐ ܙܒܢ ܒܘܟܪܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá seldi hann þeim hann í hendur, að hann yrði krossfestur. Þeir tóku þá við Jesú. \t ܗܝܕܝܢ ܐܫܠܡܗ ܠܗܘܢ ܕܢܙܩܦܘܢܝܗܝ ܘܕܒܪܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܘܐܦܩܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta var annað táknið, sem Jesús gjörði, þegar hann kom frá Júdeu til Galíleu. \t ܗܕܐ ܬܘܒ ܐܬܐ ܕܬܪܬܝܢ ܥܒܕ ܝܫܘܥ ܟܕ ܐܬܐ ܡܢ ܝܗܘܕ ܠܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér eruð \"útvalin kynslóð, konunglegt prestafélag, heilög þjóð, eignarlýður, til þess að þér skuluð víðfrægja dáðir hans,\" sem kallaði yður frá myrkrinu til síns undursamlega ljóss. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܫܪܒܬܐ ܐܢܬܘܢ ܓܒܝܬܐ ܕܡܟܗܢܐ ܠܡܠܟܘܬܐ ܥܡܐ ܩܕܝܫܐ ܟܢܫܐ ܦܪܝܩܐ ܬܤܒܪܘܢ ܬܫܒܚܬܗ ܕܗܘ ܕܩܪܟܘܢ ܡܢ ܚܫܘܟܐ ܠܢܘܗܪܗ ܡܝܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þann er sigrar mun ég gjöra að stólpa í musteri Guðs míns, og hann skal aldrei þaðan út fara. Á hann mun ég rita nafn Guðs míns og nafn borgar Guðs míns, hinnar nýju Jerúsalem, er kemur af himni ofan frá Guði mínum, og nafnið mitt hið nýja. \t ܘܕܙܟܐ ܐܥܒܕܗ ܥܡܘܕܐ ܒܗܝܟܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܒܪ ܠܐ ܢܦܘܩ ܬܘܒ ܘܐܟܬܘܒ ܥܠܘܗܝ ܫܡܐ ܕܐܠܗܝ ܘܫܡܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܚܕܬܐ ܐܘܪܫܠܡ ܐܝܕܐ ܕܢܚܬܐ ܡܢ ܐܠܗܝ ܘܫܡܐ ܕܝܠܝ ܚܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð minn mun af auðlegð dýrðar sinnar í Kristi Jesú uppfylla sérhverja þörf yðar. \t ܘܐܠܗܝ ܢܡܠܐ ܟܠܗ ܤܢܝܩܘܬܟܘܢ ܐܝܟ ܥܘܬܪܗ ܒܫܘܒܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freistni. Andinn er reiðubúinn, en holdið veikt.\" \t ܐܬܬܥܝܪܘ ܘܨܠܘ ܕܠܐ ܬܥܠܘܢ ܠܢܤܝܘܢܐ ܪܘܚܐ ܡܛܝܒܐ ܦܓܪܐ ܕܝܢ ܟܪܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að svo mæltu tók hann brauð, gjörði Guði þakkir í allra augsýn, braut það og tók að eta. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܢܤܒ ܠܚܡܐ ܘܫܒܚ ܠܐܠܗܐ ܩܕܡ ܟܠܗܘܢ ܘܩܨܐ ܘܐܩܦ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þjónustan, sem sakfellir, var dýrleg, þá er þjónustan, sem réttlætir, enn þá miklu auðugri að dýrð. \t ܐܢ ܓܝܪ ܠܬܫܡܫܬܐ ܕܚܘܝܒܐ ܗܘܐ ܫܘܒܚܐ ܚܕ ܟܡܐ ܬܬܝܬܪ ܬܫܡܫܬܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܒܫܘܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Nú fór hver heim til sín. \t ܐܙܠ ܗܟܝܠ ܟܠܚܕ ܠܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Agrippa við Pál: \"Þú þykist ekki vera lengi að gjöra mig kristinn.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܓܪܦܘܤ ܒܩܠܝܠ ܡܕܡ ܡܦܝܤ ܐܢܬ ܠܝ ܕܐܗܘܐ ܟܪܤܛܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú mun ég varpa henni á sjúkrabeð og þeim í mikla þrengingu, sem hórast með henni, ef þeir gjöra ekki iðrun og láta af verkum hennar. \t ܗܐ ܪܡܐ ܐܢܐ ܠܗ ܒܥܪܤܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܓܝܪܝܢ ܥܡܗ ܒܐܘܠܨܢܐ ܪܒܐ ܐܠܐ ܢܬܬܘܘܢ ܡܢ ܥܒܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var ekki birtur mannanna sonum fyrr á tímum. Nú hefur hann verið opinberaður heilögum postulum hans og spámönnum í andanum: \t ܗܘ ܕܒܕܪܐ ܐܚܪܢܐ ܠܐ ܐܬܝܕܥ ܠܒܢܝܢܫܐ ܐܝܟ ܕܗܫܐ ܐܬܓܠܝ ܠܫܠܝܚܘܗܝ ܩܕܝܫܐ ܘܠܢܒܝܘܗܝ ܒܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinum aftur á móti, sem ekki vinnur, en trúir á hann sem réttlætir óguðlegan, er trú hans reiknuð til réttlætis. \t ܠܗܘ ܕܝܢ ܕܠܐ ܦܠܚ ܐܠܐ ܗܝܡܢ ܒܠܚܘܕ ܒܡܢ ܕܡܙܕܩ ܠܚܛܝܐ ܡܬܚܫܒܐ ܠܗ ܗܝܡܢܘܬܗ ܠܟܐܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Nú á einhver yðar vin og fer til hans um miðnætti og segir við hann: ,Vinur, lánaðu mér þrjú brauð, \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܘ ܡܢܟܘܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܪܚܡܐ ܘܢܐܙܠ ܠܘܬܗ ܒܦܠܓܘܬ ܠܠܝܐ ܘܢܐܡܪ ܠܗ ܪܚܡܝ ܐܫܐܠܝܢܝ ܬܠܬ ܓܪܝܨܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einhver sagði við hann: \"Móðir þín og bræður standa hér úti og vilja tala við þig.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܕܝܢ ܐܢܫ ܗܐ ܐܡܟ ܘܐܚܝܟ ܩܝܡܝܢ ܠܒܪ ܘܒܥܝܢ ܕܢܡܠܠܘܢ ܥܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Saddúkear komu til hans, en þeir neita því, að upprisa sé til, og sögðu við hann: \t ܘܐܬܘ ܙܕܘܩܝܐ ܠܘܬܗ ܗܢܘܢ ܕܐܡܪܝܢ ܕܩܝܡܬܐ ܠܝܬ ܘܡܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܡܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem lögmálinu var ógerlegt, að því leyti sem það mátti sín einskis fyrir holdinu, það gjörði Guð. Með því að senda sinn eigin son í líkingu syndugs manns gegn syndinni, dæmdi Guð syndina í manninum. \t ܡܛܠ ܕܡܚܝܠ ܗܘܐ ܓܝܪ ܢܡܘܤܐ ܒܝܕ ܟܪܝܗܘܬܗ ܕܒܤܪܐ ܫܕܪ ܐܠܗܐ ܠܒܪܗ ܒܕܡܘܬܐ ܕܒܤܪܐ ܕܚܛܝܬܐ ܡܛܠܬܗ ܕܚܛܝܬܐ ܕܢܚܝܒܝܗ ܠܚܛܝܬܐ ܒܒܤܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðrir mæltu: \"Hann er Kristur.\" En sumir sögðu: \"Mundi Kristur þá koma frá Galíleu? \t ܐܚܪܢܐ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܗܢܘ ܡܫܝܚܐ ܐܚܪܢܐ ܐܡܪܝܢ ܕܠܡܐ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܐܬܐ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þú Kapernaum! Verður þú hafin til himins? Nei, til heljar mun þér steypt verða. \t ܘܐܢܬܝ ܟܦܪܢܚܘܡ ܗܝ ܕܥܕܡܐ ܠܫܡܝܐ ܐܬܬܪܝܡܬܝ ܥܕܡܐ ܠܫܝܘܠ ܬܬܚܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús fór með lærisveinum sínum út að vatninu, og fylgdi mikill fjöldi úr Galíleu og úr Júdeu, \t ܘܝܫܘܥ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܙܠ ܠܗ ܠܘܬ ܝܡܐ ܘܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܢܩܦܗ ܗܘܐ ܘܡܢ ܝܗܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, verið ekki börn í dómgreind, heldur sem ungbörn í illskunni, en fullorðnir í dómgreind. \t ܐܚܝ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܛܠܝܢ ܒܪܥܝܢܝܟܘܢ ܐܠܐ ܠܒܝܫܬܐ ܗܘܘ ܝܠܘܕܐ ܘܒܪܥܝܢܝܟܘܢ ܗܘܘ ܓܡܝܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hví voru þessi smyrsl ekki seld fyrir þrjú hundruð denara og gefin fátækum?\" \t ܠܡܢܐ ܠܐ ܐܙܕܒܢ ܡܫܚܐ ܗܢܐ ܒܬܠܬ ܡܐܐ ܕܝܢܪܝܢ ܘܐܬܝܗܒ ܠܡܤܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem hefur tekið á móti vitnisburði hans, hefur staðfest, að Guð sé sannorður. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܩܒܠ ܤܗܕܘܬܗ ܚܬܡ ܕܐܠܗܐ ܫܪܝܪܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk út í fordyrið. Þar sá hann önnur þerna og sagði við þá, sem þar voru: \"Þessi var með Jesú frá Nasaret.\" \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܠܤܦܐ ܚܙܬܗ ܐܚܪܬܐ ܘܐܡܪܐ ܠܗܘܢ ܕܬܡܢ ܗܘܐ ܐܦ ܗܢܐ ܥܡ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sáu, að sumir lærisveina hans neyttu matar með vanhelgum, það er óþvegnum höndum. \t ܘܚܙܘ ܐܢܫܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܐܟܠܝܢ ܠܚܡܐ ܟܕ ܠܐ ܡܫܓܢ ܐܝܕܝܗܘܢ ܘܐܬܥܕܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var reykelsisaltari úr gulli og sáttmálsörkin, sem öll var gulli búin. Í henni var gullkerið með manna í, stafur Arons, sem laufgast hafði, og sáttmálsspjöldin. \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܒܝܬ ܒܤܡܐ ܕܕܗܒܐ ܘܩܒܘܬܐ ܕܕܝܬܩܐ ܕܩܪܝܡܐ ܟܠܗ ܒܕܗܒܐ ܘܐܝܬ ܒܗ ܩܤܛܐ ܕܕܗܒܐ ܗܝ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܡܢܢܐ ܘܫܒܛܐ ܕܐܗܪܘܢ ܗܘ ܕܐܦܪܥ ܘܠܘܚܐ ܕܕܝܬܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér eruð Krists og Kristur Guðs. \t ܘܐܢܬܘܢ ܕܡܫܝܚܐ ܘܡܫܝܚܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann: \"Jesús, minnst þú mín, þegar þú kemur í ríki þitt!\" \t ܘܐܡܪ ܠܝܫܘܥ ܐܬܕܟܪܝܢܝ ܡܪܝ ܡܐ ܕܐܬܐ ܐܢܬ ܒܡܠܟܘܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Seljið eigur yðar og gefið ölmusu, fáið yður pyngjur, er fyrnast ekki, fjársjóð á himnum, er þrýtur ekki, þar sem þjófur fær eigi í nánd komist né mölur spillt. \t ܙܒܢܘ ܩܢܝܢܟܘܢ ܘܗܒܘ ܙܕܩܬܐ ܥܒܕܘ ܠܟܘܢ ܟܝܤܐ ܕܠܐ ܒܠܝܢ ܘܤܝܡܬܐ ܕܠܐ ܓܝܙܐ ܒܫܡܝܐ ܐܝܟܐ ܕܓܢܒܐ ܠܐ ܩܪܒ ܘܤܤܐ ܠܐ ܡܚܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir urðu mjög hryggir og sögðu við hann, einn af öðrum: \"Ekki er það ég, herra?\" \t ܘܟܪܝܬ ܠܗܘܢ ܛܒ ܘܫܪܝܘ ܠܡܐܡܪ ܠܗ ܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܠܡܐ ܐܢܐ ܡܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En læknaði maðurinn vissi ekki, hver hann var, því að Jesús hafði leynst brott, enda var þröng á staðnum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܐܬܐܤܝ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܢܘ ܝܫܘܥ ܓܝܪ ܐܬܓܢܝ ܗܘܐ ܠܗ ܒܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܒܕܘܟܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru farnir, þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi og segir: \"Rís upp, tak barnið og móður þess og flý til Egyptalands. Þar skaltu vera, uns ég segi þér, því að Heródes mun leita barnsins til að fyrirfara því.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܙܠܘ ܐܬܚܙܝ ܡܠܐܟܐ ܕܡܪܝܐ ܒܚܠܡܐ ܠܝܘܤܦ ܘܐܡܪ ܠܗ ܩܘܡ ܕܒܪ ܠܛܠܝܐ ܘܠܐܡܗ ܘܥܪܘܩ ܠܡܨܪܝܢ ܘܬܡܢ ܗܘܝ ܥܕܡܐ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܥܬܝܕ ܗܘ ܓܝܪ ܗܪܘܕܤ ܠܡܒܥܝܗ ܠܛܠܝܐ ܐܝܟ ܕܢܘܒܕܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð og friður margfaldist yður til handa með þekkingu á Guði og Jesú, Drottni vorum. \t ܛܝܒܘܬܐ ܘܫܠܡܐ ܢܤܓܐ ܠܟܘܢ ܒܫܘܘܕܥܐ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú skuluð þér segja skilið við allt þetta: Reiði, bræði, vonsku, lastmæli, svívirðilegt orðbragð. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܢܝܚܘ ܡܢܟܘܢ ܟܠܗܝܢ ܗܠܝܢ ܪܘܓܙܐ ܚܡܬܐ ܒܝܫܘܬܐ ܓܘܕܦܐ ܡܡܠܠܐ ܛܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svikarinn hafði sagt þeim þetta til marks: \"Sá sem ég kyssi, hann er það. Takið hann höndum og færið brott í tryggri vörslu.\" \t ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܐܬܐ ܡܫܠܡܢܐ ܗܘ ܕܡܫܠܡ ܘܐܡܪ ܗܘ ܕܢܫܩ ܐܢܐ ܗܘܝܘ ܐܘܚܕܘܗܝ ܙܗܝܪܐܝܬ ܘܐܘܒܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann er verður meiri dýrðar en Móse, eins og sá, er húsið gjörði, á meiri heiður en húsið sjálft. \t ܤܓܝܐܐ ܗܝ ܓܝܪ ܬܫܒܘܚܬܗ ܕܗܢܐ ܛܒ ܡܢ ܕܡܘܫܐ ܐܝܟܢܐ ܕܤܓܝ ܐܝܩܪܐ ܕܒܢܝܗ ܕܒܝܬܐ ܛܒ ܡܢ ܒܢܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Farið og kunngjörið Jóhannesi það, sem þér heyrið og sjáið: \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܐܫܬܥܘ ܠܝܘܚܢܢ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܚܙܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hyggið að hröfnunum. Hvorki sá þeir né uppskera, eigi hafa þeir forðabúr eða hlöðu, og Guð fæðir þá. Hve miklum mun eruð þér fremri fuglunum! \t ܐܬܒܩܘ ܒܢܥܒܐ ܕܠܐ ܙܪܥܝܢ ܘܠܐ ܚܨܕܝܢ ܘܠܝܬ ܠܗܘܢ ܬܘܢܐ ܘܒܝܬ ܩܦܤܐ ܘܐܠܗܐ ܡܬܪܤܐ ܠܗܘܢ ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܐܢܬܘܢ ܝܬܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܦܪܚܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú er mér geymdur sveigur réttlætisins, sem Drottinn, hinn réttláti dómari, mun gefa mér á þeim degi. Og ekki einungis mér, heldur og öllum, sem þráð hafa endurkomu hans. \t ܘܡܢ ܗܫܐ ܢܛܝܪ ܠܝ ܟܠܝܠܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܕܢܦܪܥܝܘܗܝ ܠܝ ܡܪܝ ܒܝܘܡܐ ܗܘ ܕܗܘܝܘ ܕܝܢܐ ܟܐܢܐ ܠܐ ܕܝܢ ܒܠܚܘܕ ܠܝ ܐܠܐ ܐܦ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܚܒܘ ܠܓܠܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Slíkt kærleiksþel bárum vér til yðar, að vér vildum glaðir gefa yður ekki einungis fagnaðarerindi Guðs, heldur og vort eigið líf því að þér voruð orðnir oss ástfólgnir. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܡܚܒܒܝܢܢ ܘܡܤܘܚܝܢܢ ܠܡܬܠ ܠܟܘܢ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܤܒܪܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܐܦ ܢܦܫܢ ܡܛܠ ܕܚܒܝܒܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Heródes óvirti hann og spottaði ásamt hermönnum sínum, lagði yfir hann skínandi klæði og sendi hann aftur til Pílatusar. \t ܗܪܘܕܤ ܕܝܢ ܫܛܗ ܗܘ ܘܦܠܚܘܗܝ ܘܟܕ ܡܒܙܚ ܐܠܒܫܗ ܢܚܬܐ ܕܙܚܘܪܝܬܐ ܘܫܕܪܗ ܠܘܬ ܦܝܠܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hlupuð vel. Hver hefur hindrað yður í að hlýða sannleikanum? \t ܫܦܝܪ ܪܗܛܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܡܢܘ ܕܘܕܟܘܢ ܕܠܫܪܪܐ ܠܐ ܬܬܛܦܝܤܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll tók saman hrísvöndul og lagði á eldinn. Skreið þá út naðra undan hitanum og festi sig á hönd hans. \t ܘܦܘܠܘܤ ܫܩܠ ܤܘܓܐܐ ܕܚܒܘܒܐ ܘܤܡ ܥܠ ܢܘܪܐ ܘܢܦܩܬ ܡܢܗܘܢ ܐܟܕܢܐ ܡܢ ܪܬܚܐ ܕܢܘܪܐ ܘܢܟܬܬ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu við hana: \"Enginn er í ætt þinni, sem heitir því nafni.\" \t ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܕܠܝܬ ܐܢܫ ܒܫܪܒܬܟܝ ܕܡܬܩܪܐ ܒܫܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og hann talaði til feðra vorra, við Abraham og niðja hans ævinlega. \t ܐܝܟ ܕܡܠܠ ܥܡ ܐܒܗܝܢ ܥܡ ܐܒܪܗܡ ܘܥܡ ܙܪܥܗ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér líflétuð höfðingja lífsins, en Guð uppvakti hann frá dauðum, og að því erum vér vottar. \t ܘܠܗܘ ܪܫܐ ܕܚܝܐ ܩܛܠܬܘܢ ܕܠܗ ܐܩܝܡ ܐܠܗܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܚܢܢ ܟܠܢ ܤܗܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þau voru farin, sögðu þau sín á milli: \"Þessi maður fremur ekkert, sem varðar dauða eða fangelsi.\" \t ܘܟܕ ܦܪܩܘ ܡܢ ܬܡܢ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܘܐܡܪܝܢ ܕܡܕܡ ܕܫܘܐ ܠܡܘܬܐ ܐܘ ܠܐܤܘܪܐ ܠܐ ܥܒܕ ܓܒܪܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varið yður á mönnunum. Þeir munu draga yður fyrir dómstóla og húðstrýkja yður í samkundum sínum. \t ܐܙܕܗܪܘ ܕܝܢ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܡܫܠܡܝܢ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܠܒܝܬ ܕܝܢܐ ܘܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܢܢܓܕܘܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið hvorki Gyðingum né Grikkjum né kirkju Guðs til ásteytingar. \t ܕܠܐ ܬܘܩܠܐ ܗܘܘ ܠܝܗܘܕܝܐ ܘܠܐܪܡܝܐ ܘܠܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver af oss hugsi um náungann og það sem honum er gott og til uppbyggingar. \t ܐܠܐ ܐܢܫ ܡܢܢ ܠܩܪܝܒܗ ܢܫܦܪ ܒܛܒܬܐ ܐܝܟ ܕܠܒܢܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þrjá daga var hann sjónlaus og át hvorki né drakk. \t ܘܠܐ ܡܬܚܙܐ ܗܘܐ ܠܗ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܘܠܐ ܐܟܠ ܘܠܐ ܐܫܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús hélt nú upp til Jerúsalem, og á leiðinni tók hann þá tólf afsíðis og sagði við þá: \t ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܕܢܤܩ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܕܒܪ ܠܬܪܥܤܪ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܒܝܢܘܗܝ ܘܠܗܘܢ ܒܐܘܪܚܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir löngu eruð þér farnir að halda, að vér séum að verja oss gagnvart yður. Nei, vér tölum fyrir augliti Guðs, eins og þeir, sem tilheyra Kristi. Allt er það yður til uppbyggingar, mínir elskuðu. \t ܠܡܐ ܬܘܒ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܟܘܢ ܢܦܩܝܢܢ ܪܘܚܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܒܡܫܝܚܐ ܡܡܠܠܝܢܢ ܘܟܠܗܝܢ ܚܒܝܒܝ ܡܛܠ ܒܢܝܢܐ ܗܘ ܕܝܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur sendi hann til þeirra annan þjón. Hann lömdu þeir í höfuðið og svívirtu. \t ܘܫܕܪ ܬܘܒ ܠܘܬܗܘܢ ܥܒܕܐ ܐܚܪܢܐ ܘܐܦ ܠܗܘ ܪܓܡܘܗܝ ܘܨܠܦܘܗܝ ܘܫܕܪܘܗܝ ܒܨܥܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk að, laut yfir hana og hastaði á sótthitann, og fór hann úr henni. En hún reis jafnskjótt á fætur og gekk þeim fyrir beina. \t ܘܩܡ ܠܥܠ ܡܢܗ ܘܟܐܐ ܒܐܫܬܗ ܘܫܒܩܬܗ ܘܡܚܕܐ ܩܡܬ ܘܡܫܡܫܐ ܗܘܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hvað vilt þú oss, Jesús frá Nasaret? Ert þú kominn að tortíma oss? Ég veit, hver þú ert, hinn heilagi Guðs.\" \t ܘܐܡܪ ܡܐ ܠܢ ܘܠܟ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܐܬܝܬ ܠܡܘܒܕܘܬܢ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܟ ܡܢ ܐܢܬ ܩܕܝܫܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá þjón minn, sem ég hef útvalið, minn elskaða, sem sál mín hefur þóknun á. Ég mun láta anda minn koma yfir hann, og hann mun boða þjóðunum rétt. \t ܗܐ ܥܒܕܝ ܕܐܨܛܒܝܬ ܒܗ ܚܒܝܒܝ ܕܤܘܚܬ ܒܗ ܢܦܫܝ ܪܘܚܝ ܐܤܝܡ ܥܠܘܗܝ ܘܕܝܢܐ ܠܥܡܡܐ ܢܟܪܙ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðast dó og konan. \t ܘܡܝܬܬ ܒܚܪܬܐ ܐܦ ܐܢܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér hafið beiskan ofsa og eigingirni í hjarta yðar, þá stærið yður ekki og ljúgið ekki gegn sannleikanum. \t ܐܢ ܕܝܢ ܚܤܡܐ ܡܪܝܪܐ ܐܝܬ ܒܟܘܢ ܐܘ ܚܪܝܢܐ ܒܠܒܝܟܘܢ ܠܐ ܬܬܚܬܪܘܢ ܥܠ ܩܘܫܬܐ ܘܬܕܓܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem talar flytji Guðs orð, sá sem þjónustu hefur skal þjóna eftir þeim mætti, sem Guð gefur, til þess að Guð vegsamist í öllum hlutum fyrir Jesú Krist. Hans er dýrðin og mátturinn um aldir alda. Amen. \t ܟܠܡܢ ܕܡܡܠܠ ܐܝܟ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܢܡܠܠ ܘܟܠܡܢ ܕܡܫܡܫ ܐܝܟ ܕܡܢ ܚܝܠܐ ܗܘ ܕܐܠܗܐ ܝܗܒ ܠܗ ܕܒܟܠ ܕܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܫܬܒܚ ܐܠܗܐ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܕܝܠܗ ܗܝ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn kveikir ljós og setur það í felur né undir mæliker, heldur á ljósastiku, svo að þeir, sem inn koma, sjái ljósið. \t ܠܐ ܐܢܫ ܡܢܗܪ ܫܪܓܐ ܘܤܐܡ ܠܗ ܒܟܤܝܐ ܐܘ ܬܚܝܬ ܤܐܬܐ ܐܠܐ ܠܥܠ ܡܢ ܡܢܪܬܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܥܐܠܝܢ ܢܚܙܘܢ ܢܘܗܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvaðan var skírn Jóhannesar? Frá himni eða frá mönnum?\" Þeir ráðguðust hver við annan og sögðu: \"Ef vér svörum: ,Frá himni,' spyr hann: ,Hví trúðuð þér honum þá ekki?' \t ܡܥܡܘܕܝܬܗ ܕܝܘܚܢܢ ܐܝܡܟܐ ܐܝܬܝܗ ܡܢ ܫܡܝܐ ܗܝ ܐܘ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܬܪܥܝܢ ܗܘܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܕܐܢ ܢܐܡܪ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܡܪ ܠܢ ܘܥܠ ܡܢܐ ܠܐ ܗܝܡܢܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og yfirskriftin um sakargift hans var svo skráð: KONUNGUR GYÐINGA. \t ܘܟܬܝܒܐ ܗܘܬ ܥܠܬܐ ܕܡܘܬܗ ܒܟܬܒܐ ܗܢܐ ܗܘ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins, því að vér erum í þessum heimi eins og hann er. \t ܘܒܗܕܐ ܡܫܬܠܡ ܚܘܒܗ ܥܡܢ ܕܓܠܝܘܬ ܐܦܐ ܬܗܘܐ ܠܢ ܒܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ ܡܛܠ ܕܐܝܟ ܕܗܘܐ ܗܘ ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܐܝܬܝܢ ܒܗܢܐ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hann tekur að berja samþjóna sína og eta og drekka með svöllurum, \t ܘܢܫܪܐ ܠܡܡܚܐ ܟܢܘܬܗ ܘܢܗܘܐ ܐܟܠ ܘܫܬܐ ܥܡ ܪܘܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þann hátt mun yður ríkulega veitast inngangur í hið eilífa ríki Drottins vors og frelsara Jesú Krists. \t ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܥܬܝܪܐܝܬ ܡܬܝܗܒܐ ܠܟܘܢ ܡܥܠܬܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܕܠܥܠܡ ܕܡܪܢ ܘܦܪܘܩܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef nú verk einhvers fær staðist, það er hann byggði ofan á, mun hann taka laun. \t ܘܐܝܢܐ ܕܢܩܘܐ ܥܒܕܗ ܗܘ ܕܒܢܐ ܐܓܪܗ ܢܩܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sem vér vorum heilir á land komnir, fengum vér að vita, að eyjan hét Malta. \t ܘܡܢ ܒܬܪܟܢ ܝܠܦܢ ܕܡܠܝܛܐ ܡܬܩܪܝܐ ܗܝ ܓܙܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sendimenn sneru þá aftur heim og fundu þjóninn heilan heilsu. \t ܘܗܦܟܘ ܗܢܘܢ ܕܐܫܬܕܪܘ ܠܒܝܬܐ ܘܐܫܟܚܘ ܠܥܒܕܐ ܗܘ ܕܟܪܝܗ ܗܘܐ ܟܕ ܚܠܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermennirnir hjuggu þá festar bátsins og létu hann fara. \t ܗܝܕܝܢ ܦܤܩܘ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܠܚܒܠܝܗ ܕܩܪܩܘܪܐ ܡܢ ܐܠܦܐ ܘܫܒܩܘܗ ܛܥܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá réðu æðstu prestarnir af að taka einnig Lasarus af lífi, \t ܘܐܬܪܥܝܘ ܗܘܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܐܦ ܠܠܥܙܪ ܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil að þér vitið, hversu hörð er barátta mín vegna yðar og þeirra í Laódíkeu og allra þeirra, sem ekki hafa séð mig sjálfan. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܬܕܥܘܢ ܐܝܢܐ ܐܓܘܢܐ ܐܝܬ ܠܝ ܚܠܦܝܟܘܢ ܘܚܠܦ ܗܢܘܢ ܕܒܠܕܝܩܝܐ ܘܚܠܦ ܫܪܟܐ ܐܝܠܝܢ ܕܦܪܨܘܦܝ ܠܐ ܚܙܘ ܒܒܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að enginn af oss lifir sjálfum sér og enginn deyr sjálfum sér. \t ܠܝܬ ܓܝܪ ܐܢܫ ܡܢܢ ܕܠܢܦܫܗ ܚܝ ܘܠܝܬ ܐܢܫ ܕܠܢܦܫܗ ܡܐܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt sé hjá yður í kærleika gjört. \t ܘܟܠܗܝܢ ܨܒܘܬܟܘܢ ܒܚܘܒܐ ܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með þessu vildi ég sagt hafa: Sáttmála, sem áður var staðfestur af Guði, getur lögmálið, sem kom fjögur hundruð og þrjátíu árum síðar, ekki ónýtt, svo að það felli fyrirheitið úr gildi. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܕܝܬܩܐ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܐܫܬܪܪܬ ܡܢ ܐܠܗܐ ܒܡܫܝܚܐ ܢܡܘܤܐ ܗܘ ܕܗܘܐ ܡܢ ܒܬܪ ܐܪܒܥ ܡܐܐ ܘܬܠܬܝܢ ܫܢܝܢ ܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܤܠܝܗ ܘܢܒܛܠ ܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Betra væri honum að hafa mylnustein um hálsinn og vera varpað í hafið en að tæla einn af þessum smælingjum til falls. \t ܦܩܚ ܗܘܐ ܠܗ ܐܠܘ ܪܚܝܐ ܕܚܡܪܐ ܬܠܝܐ ܒܨܘܪܗ ܘܫܕܐ ܒܝܡܐ ܐܘ ܕܢܟܫܠ ܠܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heiðingjar og Gyðingar gjörðu ásamt yfirvöldum sínum samblástur um að misþyrma þeim og grýta þá. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܓܙܡܐ ܡܢ ܥܡܡܐ ܘܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܪܫܢܝܗܘܢ ܕܢܨܥܪܘܢ ܐܢܘܢ ܘܢܪܓܡܘܢ ܐܢܘܢ ܒܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þarna var maður nokkur, sem hafði verið sjúkur í þrjátíu og átta ár. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܓܒܪܐ ܚܕ ܕܬܠܬܝܢ ܘܬܡܢܐ ܫܢܝܢ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܒܟܘܪܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Ef þú ert konungur Gyðinga, þá bjargaðu sjálfum þér.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܢ ܐܢܬ ܗܘ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܚܐ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Pétur: \"Þótt allir hneykslist, geri ég það aldrei.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܟܐܦܐ ܐܢ ܟܠܗܘܢ ܢܬܟܫܠܘܢ ܐܠܐ ܠܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Orðin: \"Enn einu sinni\", sýna, að það, sem bifast, er skapað og hverfur, til þess að það standi stöðugt, sem eigi bifast. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܐܡܪ ܚܕܐ ܙܒܢ ܡܚܘܝܐ ܫܘܚܠܦܐ ܕܗܢܘܢ ܕܡܬܙܝܥܝܢ ܡܛܠ ܕܥܒܝܕܐ ܐܢܘܢ ܕܢܩܘܘܢ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܡܬܙܝܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða hvernig fær nokkur brotist inn í hús hins sterka og rænt föngum hans, nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans. \t ܐܘ ܐܝܟܢܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܕܢܥܘܠ ܠܒܝܬ ܚܤܝܢܐ ܘܡܐܢܘܗܝ ܢܒܘܙ ܐܠܐ ܐܢ ܠܘܩܕܡ ܢܐܤܪܝܘܗܝ ܠܚܤܝܢܐ ܘܗܝܕܝܢ ܒܝܬܗ ܢܒܘܙ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú áttir því að leggja fé mitt í banka. Þá hefði ég fengið það með vöxtum, þegar ég kom heim. \t ܘܠܐ ܗܘܐ ܠܟ ܕܬܪܡܐ ܟܤܦܝ ܥܠ ܦܬܘܪܐ ܘܐܬܐ ܗܘܝܬ ܐܢܐ ܘܬܒܥ ܗܘܝܬ ܕܝܠܝ ܥܡ ܪܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig veit Drottinn, hvernig hann á að hrífa hina guðhræddu úr freistingu, en refsa hinum ranglátu og geyma þá til dómsdags, \t ܝܕܥ ܗܘ ܡܪܝܐ ܕܢܦܪܘܩ ܡܢ ܐܘܠܨܢܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܕܚܠܝܢ ܠܗ ܠܥܘܠܐ ܕܝܢ ܠܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ ܟܕ ܡܫܬܢܩܝܢ ܢܛܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var þar alræmdur bandingi í haldi, Barabbas að nafni. \t ܐܤܝܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܝܢ ܐܤܝܪܐ ܝܕܝܥܐ ܕܡܬܩܪܐ ܒܪ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem auðmýkir sjálfan sig eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki. \t ܡܢ ܗܟܝܠ ܕܡܡܟܟ ܢܦܫܗ ܐܝܟ ܗܢܐ ܛܠܝܐ ܗܘ ܢܗܘܐ ܪܒ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn, en aðrir hjuggu lim af trjánum og stráðu á veginn. \t ܘܤܘܓܐܐ ܕܟܢܫܐ ܡܫܘܝܢ ܗܘܘ ܡܐܢܝܗܘܢ ܒܐܘܪܚܐ ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܦܤܩܝܢ ܗܘܘ ܤܘܟܐ ܡܢ ܐܝܠܢܐ ܘܪܡܝܢ ܒܐܘܪܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom og sá verk Guðs náðar, gladdist hann, og hann áminnti alla um að halda sér fast við Drottin af öllu hjarta. \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܠܬܡܢ ܘܚܙܐ ܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܚܕܝ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗܘܢ ܕܒܟܠܗ ܠܒܗܘܢ ܢܗܘܘܢ ܢܩܝܦܝܢ ܠܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór Ananías af stað, gekk inn í húsið og lagði hendur yfir hann og mælti: \"Sál, bróðir, Drottinn hefur sent mig, Jesús, sá er birtist þér á leið þinni hingað. Þú átt að fá aftur sjón þína og fyllast heilögum anda.\" \t ܗܝܕܝܢ ܚܢܢܝܐ ܐܙܠ ܠܒܝܬܐ ܠܘܬܗ ܘܤܡ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܫܐܘܠ ܐܚܝ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܫܕܪܢܝ ܗܘ ܕܐܬܚܙܝ ܠܟ ܒܐܘܪܚܐ ܟܕ ܐܬܐ ܐܢܬ ܐܝܟ ܕܢܬܦܬܚܢ ܥܝܢܝܟ ܘܬܬܡܠܐ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús horfði á hann með ástúð og sagði við hann: \"Eins er þér vant. Far þú, sel allt, sem þú átt, og gef fátækum, og munt þú fjársjóð eiga á himni. Kom síðan, og fylg mér.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܚܪ ܒܗ ܘܐܚܒܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܚܕܐ ܚܤܝܪܐ ܠܟ ܙܠ ܙܒܢ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܟ ܘܗܒ ܠܡܤܟܢܐ ܘܬܗܘܐ ܠܟ ܤܝܡܬܐ ܒܫܡܝܐ ܘܤܒ ܨܠܝܒܐ ܘܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Þér vitið, að Gyðingi er bannað að eiga samneyti við annarrar þjóðar mann eða koma til hans. En Guð hefur sýnt mér, að ég á engan að kalla vanheilagan eða óhreinan. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܐ ܡܦܤ ܠܓܒܪܐ ܝܗܘܕܝܐ ܕܢܩܦ ܠܐܢܫܐ ܢܘܟܪܝܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܪ ܫܪܒܬܗ ܘܠܝ ܐܠܗܐ ܚܘܝܢܝ ܕܠܐ ܐܡܪ ܥܠ ܐܢܫ ܕܛܡܐ ܐܘ ܡܤܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Upp á hvað eruð þér þá skírðir?\" Þeir sögðu: \"Skírn Jóhannesar.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܒܡܢܐ ܥܡܕܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܒܡܥܡܘܕܝܬܗ ܕܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég kom til Jerúsalem, báru æðstu prestar og öldungar Gyðinga á hann sakir og heimtuðu hann dæmdan. \t ܘܟܕ ܗܘܝܬ ܒܐܘܪܫܠܡ ܐܘܕܥܘ ܠܝ ܥܠܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܒܥܘ ܕܐܥܒܕ ܠܗܘܢ ܕܝܢܐ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes svaraði: \"Ég skíri með vatni. Mitt á meðal yðar stendur sá, sem þér þekkið ekki, \t ܥܢܐ ܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܐ ܡܥܡܕ ܐܢܐ ܒܡܝܐ ܒܝܢܬܟܘܢ ܕܝܢ ܩܐܡ ܗܘ ܕܐܢܬܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir tóku hann, köstuðu honum út fyrir víngarðinn og drápu hann. \t ܘܐܚܕܘ ܐܦܩܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܟܪܡܐ ܘܩܛܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Maður nokkur tiginborinn fór í fjarlægt land til þess að taka við konungdómi og koma síðan aftur. \t ܘܐܡܪ ܓܒܪܐ ܚܕ ܒܪ ܛܘܗܡܐ ܪܒܐ ܐܙܠ ܠܐܬܪܐ ܪܚܝܩܐ ܕܢܤܒ ܠܗ ܡܠܟܘܬܐ ܘܢܗܦܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann við þá: \"Ó, þér heimskir og tregir í hjarta til þess að trúa öllu því, sem spámennirnir hafa talað! \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܘ ܚܤܝܪܝ ܪܥܝܢܐ ܘܝܩܝܪܝ ܠܒܐ ܠܡܗܝܡܢܘ ܒܟܠܗܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܠܠܘ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Leikir \t ܫܶܥܝ̈ܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér nú höfum sáð hjá yður því, sem andlegt er, er það þá of mikið að vér uppskerum hjá yður það, sem líkamlegt er? \t ܐܢ ܚܢܢ ܕܪܘܚܐ ܙܪܥܢ ܒܟܘܢ ܪܒܐ ܗܝ ܐܢ ܚܢܢ ܡܢܟܘܢ ܕܦܓܪܐ ܢܚܨܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er menn lásu það, urðu þeir glaðir yfir þessari uppörvun. \t ܘܟܕ ܩܪܘ ܚܕܝܘ ܘܐܬܒܝܐܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mikill fjöldi manna fylgdi honum, því þeir sáu þau tákn, er hann gjörði á sjúku fólki. \t ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠ ܕܚܙܝܢ ܗܘܘ ܐܬܘܬܐ ܕܥܒܕ ܒܟܪܝܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér, látið það vera stöðugt í yður, sem þér hafið heyrt frá upphafi. Ef það er stöðugt í yður, sem þér frá upphafi hafið heyrt, þá munuð þér einnig vera stöðugir í syninum og í föðurnum. \t ܘܐܢܬܘܢ ܡܕܡ ܕܫܡܥܬܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܢܩܘܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܢ ܓܝܪ ܡܩܘܐ ܠܘܬܟܘܢ ܡܕܡ ܕܫܡܥܬܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܩܘܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܐܒܐ ܘܒܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til óforgengilegrar, flekklausrar og ófölnandi arfleifðar, sem yður er geymd á himnum. \t ܘܠܝܪܬܘܬܐ ܕܠܐ ܡܬܚܒܠܐ ܘܠܐ ܡܬܛܢܦܐ ܘܠܐ ܚܡܝܐ ܗܝ ܕܡܛܝܒܐ ܠܟܘܢ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem sáð var í grýtta jörð, merkir þann, sem tekur orðinu með fögnuði, um leið og hann heyrir það, \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܥܠ ܫܘܥܐ ܐܙܕܪܥ ܗܘ ܗܘ ܕܫܡܥ ܡܠܬܐ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܒܚܕܘܬܐ ܡܩܒܠ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt í einu stóð engill Drottins hjá honum og ljós skein í klefanum. Laust hann á síðu Pétri, vakti hann og mælti: \"Rís upp skjótt!\" Og fjötrarnir féllu af höndum hans. \t ܡܠܐܟܐ ܕܡܪܝܐ ܩܡ ܠܥܠ ܡܢܗ ܘܢܘܗܪܐ ܐܙܠܓ ܒܟܠܗ ܒܝܬܐ ܘܕܩܪܗ ܒܓܒܗ ܘܐܩܝܡܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܩܘܡ ܥܓܠ ܘܢܦܠ ܫܫܠܬܐ ܡܢ ܐܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var krossfestur í veikleika, en hann lifir fyrir Guðs kraft. Og einnig vér erum veikir í honum, en munum þó lifa með honum fyrir Guðs kraft, sem hannsýnir yður. \t ܐܦܢ ܐܙܕܩܦ ܓܝܪ ܒܡܚܝܠܘܬܐ ܐܠܐ ܚܝ ܗܘ ܒܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܐܦ ܚܢܢ ܡܚܝܠܝܢܢ ܥܡܗ ܐܠܐ ܚܝܝܢ ܚܢܢ ܥܡܗ ܒܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ ܕܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir höfðu komist að raun um, hvílík náð mér var veitt, þá réttu þeir Jakob, Kefas og Jóhannes, sem álitnir voru máttarstólparnir, mér og Barnabasi hönd sína til bræðralags: Við skyldum fara til heiðingjanna, en þeir til hinna umskornu. \t ܘܟܕ ܝܕܥܘ ܛܝܒܘܬܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܝ ܝܥܩܘܒ ܘܟܐܦܐ ܘܝܘܚܢܢ ܗܢܘܢ ܕܡܤܬܒܪܝܢ ܗܘܘ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܥܡܘܕܐ ܝܡܝܢܐ ܕܫܘܬܦܘܬܐ ܝܗܒܘ ܠܝ ܘܠܒܪܢܒܐ ܕܚܢܢ ܒܥܡܡܐ ܘܗܢܘܢ ܒܓܙܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gengu farísearnir burt og tóku saman ráð sín, hvernig þeir gætu flækt hann í orðum. \t ܗܝܕܝܢ ܐܙܠܘ ܦܪܝܫܐ ܢܤܒܘ ܡܠܟܐ ܕܐܝܟܢܐ ܢܨܘܕܘܢܝܗܝ ܒܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna, bræður mínir, sækist eftir spádómsgáfunni og aftrið því ekki, að talað sé tungum. \t ܛܢܘ ܗܟܝܠ ܐܚܝ ܠܡܬܢܒܝܘ ܘܠܡܡܠܠܘ ܒܠܫܢܐ ܠܐ ܬܟܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna rita ég þetta fjarverandi, til þess að ég þurfi ekki, þegar ég er kominn, að beita hörku, samkvæmt því valdi, sem Drottinn hefur gefið mér. Það er til uppbyggingar, en ekki til niðurbrots. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܟܕ ܪܚܝܩ ܐܢܐ ܗܠܝܢ ܟܬܒ ܐܢܐ ܕܠܐ ܡܐ ܕܐܬܝܬ ܩܫܝܐܝܬ ܐܤܥܘܪ ܐܝܟ ܫܘܠܛܢܐ ܕܝܗܒ ܠܝ ܡܪܝ ܠܒܢܝܢܟܘܢ ܘܠܐ ܠܤܘܚܦܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að vér höfum ályktað svo: Ef einn er dáinn fyrir alla, þá eru þeir allir dánir. Og hann er dáinn fyrir alla, til þess að þeir, sem lifa, lifi ekki framar sjálfum sér, heldur honum, sem fyrir þá er dáinn og upprisinn. \t ܘܚܠܦ ܟܠܢܫ ܗܘ ܡܝܬ ܕܐܝܠܝܢ ܕܚܝܝܢ ܠܐ ܠܢܦܫܗܘܢ ܢܚܘܢ ܐܠܐ ܠܗܘ ܐܝܢܐ ܕܥܠ ܐܦܝܗܘܢ ܡܝܬ ܘܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Göngum því með djörfung að hásæti náðarinnar, til þess að vér öðlumst miskunn og hljótum náð til hjálpar á hagkvæmum tíma. \t ܢܬܩܪܒ ܗܟܝܠ ܒܓܠܐ ܥܝܢ ܠܟܘܪܤܝܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܕܢܤܒ ܪܚܡܐ ܘܢܫܟܚ ܛܝܒܘܬܐ ܠܥܘܕܪܢܐ ܒܙܒܢܐ ܕܐܘܠܨܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. \t ܪܘܚܐ ܕܫܪܪܐ ܗܘ ܕܥܠܡܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܩܒܠܘܬܗ ܡܛܠ ܕܠܐ ܚܙܝܗܝ ܘܠܐ ܝܕܥܗ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܕܠܘܬܟܘܢ ܥܡܪ ܘܒܟܘܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er munur á Gyðingi og grískum manni, því að hinn sami er Drottinn allra, fullríkur fyrir alla þá sem ákalla hann; \t ܘܒܗܕܐ ܠܐ ܦܪܫ ܠܐ ܠܝܗܘܕܝܐ ܘܠܐ ܠܐܪܡܝܐ ܚܕ ܗܘ ܓܝܪ ܡܪܝܐ ܕܟܠܗܘܢ ܕܥܬܝܪ ܒܟܠ ܕܩܪܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gæt þú boðorðsins lýtalaust, óaðfinnanlega allt til endurkomu Drottins vors Jesú Krists, \t ܕܬܛܪܝܘܗܝ ܦܘܩܕܢܐ ܕܠܐ ܛܘܠܫܐ ܘܕܠܐ ܡܘܡܐ ܥܕܡܐ ܠܓܠܝܢܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og annar engill gekk út frá altarinu, hann hafði vald yfir eldinum. Hann kallaði hárri röddu til þess, sem hafði bitru sigðina: \"Ber þú út bitru sigðina þína, og sker þrúgurnar af vínviði jarðarinnar, því að vínberin á honum eru orðin þroskuð.\" \t ܘܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܢܦܩ ܡܢ ܡܕܒܚܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܢܘܪܐ ܘܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܒܐ ܠܕܐܝܬ ܠܗ ܡܓܠܬܐ ܚܪܝܦܬܐ ܫܕܪ ܐܢܬ ܡܓܠܬܟ ܚܪܝܦܬܐ ܘܩܛܘܦ ܠܤܓܘܠܐ ܕܟܪܡܗ ܕܐܪܥܐ ܡܛܠ ܕܪܒܝ ܥܢܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hún hellti þessum smyrslum yfir líkama minn, var hún að búa mig til greftrunar. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܐܪܡܝܬ ܒܤܡܐ ܗܢܐ ܥܠ ܓܘܫܡܝ ܐܝܟ ܕܠܡܩܒܪܢܝ ܥܒܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér vitum, að maðurinn réttlætist ekki af lögmálsverkum, heldur fyrir trú á Jesú Krist. Og vér tókum trú á Krist Jesú, til þess að vér réttlættumst af trú á Krist, en ekki af lögmálsverkum. Enda réttlætist enginn lifandi maður af lögmálsverkum. \t ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢܢ ܕܠܐ ܡܙܕܕܩ ܒܪܢܫܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܐܠܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܦ ܚܢܢ ܒܗ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܝܡܢܢ ܕܡܢ ܗܝܡܢܘܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܢܙܕܕܩ ܘܠܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܡܛܠ ܕܡܢ ܥܒܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܠܐ ܡܙܕܕܩ ܟܠ ܒܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nóttina eftir kom Drottinn til hans og sagði: \"Vertu hughraustur! Svo sem þú hefur vitnað um mig í Jerúsalem eins ber þér og að vitna í Róm.\" \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܠܠܝܐ ܐܬܚܙܝ ܠܗ ܡܪܢ ܠܦܘܠܘܤ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܬܚܝܠ ܡܛܠ ܕܐܝܟ ܕܐܤܗܕܬ ܥܠܝ ܒܐܘܪܫܠܡ ܗܟܢܐ ܥܬܝܕ ܐܢܬ ܕܐܦ ܒܪܗܘܡܐ ܬܤܗܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En frillulífi og óhreinleiki yfirleitt eða ágirnd á ekki einu sinni að nefnast á nafn meðal yðar. Svo hæfir heilögum. \t ܙܢܝܘܬܐ ܕܝܢ ܘܟܠܗ ܛܢܦܘܬܐ ܘܥܠܘܒܘܬܐ ܐܦܠܐ ܡܫܬܡܗܘ ܬܫܬܡܗ ܒܝܢܬܟܘܢ ܐܝܟ ܕܝܐܐ ܠܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef viljinn er góður, þá er hver þóknanlegur með það, sem hann á til, og ekki farið fram á það, sem hann á ekki til. \t ܐܢ ܓܝܪ ܨܒܝܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܗܟܘܬ ܡܬܩܒܠ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܠܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem sáir í hold sjálfs sín, mun af holdinu uppskera glötun, en sá sem sáir í andann, mun af andanum uppskera eilíft líf. \t ܡܢ ܕܒܒܤܪ ܙܪܥ ܡܢ ܒܤܪܐ ܚܒܠܐ ܗܘ ܚܨܕ ܘܡܢ ܕܒܪܘܚ ܙܪܥ ܡܢ ܪܘܚܐ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܢܚܨܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þeir, sem vilja líta vel út að holdinu til, það eru þeir, sem eru að þröngva yður til að láta umskerast, einungis til þess að þeir verði eigi ofsóttir vegna kross Krists. \t ܐܝܠܝܢ ܕܨܒܝܢ ܕܢܫܬܒܗܪܘܢ ܒܒܤܪܐ ܗܢܘܢ ܐܠܨܝܢ ܠܟܘܢ ܕܬܬܓܙܪܘܢ ܕܒܠܚܘܕ ܒܙܩܝܦܗ ܕܡܫܝܚܐ ܠܐ ܢܬܪܕܦܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sú smurning, sem þér fenguð af honum, hún er stöðug í yður, og þér þurfið þess ekki, að neinn kenni yður, því smurning hans fræðir yður um allt, hún er sannleiki, en engin lygi. Verið stöðugir í honum, eins og hún kenndi yður. \t ܘܐܦ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܬܩܘܐ ܠܘܬܟܘܢ ܡܫܝܚܘܬܐ ܕܩܒܠܬܘܢ ܡܢܗ ܠܐ ܤܢܝܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܢܫ ܢܠܦܟܘܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܡܫܝܚܘܬܐ ܕܐܝܬܝܗ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܝ ܡܠܦܐ ܠܟܘܢ ܥܠ ܟܠܡܕܡ ܘܫܪܝܪܐ ܗܝ ܘܠܝܬ ܒܗ ܕܓܠܘܬܐ ܘܐܝܟ ܕܐܠܦܟܘܢ ܩܘܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og á öðrum stað: Þú ert prestur að eilífu að hætti Melkísedeks. \t ܐܝܟ ܕܐܦ ܒܕܘܟܬܐ ܐܚܪܬܐ ܐܡܪ ܕܐܢܬ ܗܘ ܟܘܡܪܐ ܠܥܠܡ ܒܕܡܘܬܗ ܕܡܠܟܝܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú leitist þér við að lífláta mig, mann sem hefur sagt yður sannleikann, sem ég heyrði hjá Guði. Slíkt gjörði Abraham aldrei. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܗܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܩܛܠܢܝ ܠܓܒܪܐ ܕܫܪܝܪܬܐ ܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܐܝܕܐ ܕܫܡܥܬ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܕܐ ܐܒܪܗܡ ܠܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum séð og vitnum, að faðirinn hefur sent soninn til að vera frelsari heimsins. \t ܘܚܢܢ ܚܙܝܢ ܘܡܤܗܕܝܢܢ ܕܐܒܐ ܫܕܪ ܠܒܪܗ ܦܪܘܩܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konur heimtu aftur sína framliðnu upprisna. Aðrir voru pyndaðir og þágu ekki lausn til þess að þeir öðluðust betri upprisu. \t ܘܝܗܒܘ ܠܢܫܐ ܒܢܝܗܝܢ ܡܢ ܩܝܡܬܐ ܕܡܝܬܐ ܘܐܚܪܢܐ ܒܫܢܕܐ ܡܝܬܘ ܘܠܐ ܤܟܝܘ ܠܡܬܦܨܝܘ ܕܩܝܡܬܐ ܡܝܬܪܬܐ ܬܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er verk Drottins, og undursamlegt er það í augum vorum.\" \t ܡܢ ܠܘܬ ܡܪܝܐ ܗܘܬ ܗܕܐ ܘܐܝܬܝܗ ܬܕܡܘܪܬܐ ܒܥܝܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu honum: \"Þú ert syndum vafinn frá fæðingu og ætlar að kenna oss!\" Og þeir ráku hann út. \t ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܢܬ ܟܠܟ ܒܚܛܗܐ ܐܬܝܠܕܬ ܘܐܢܬ ܡܠܦ ܐܢܬ ܠܢ ܘܐܦܩܘܗܝ ܠܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "komu með ösnuna og folann og lögðu á þau klæði sín, en hann steig á bak. \t ܘܐܝܬܝܘ ܠܚܡܪܐ ܘܠܥܝܠܐ ܘܤܡܘ ܥܠ ܥܝܠܐ ܢܚܬܝܗܘܢ ܘܪܟܒ ܥܠܘܗܝ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú erum vér leystir undan lögmálinu, þar sem vér erum dánir því, sem áður hélt oss bundnum, og þjónum í nýjung anda, en ekki í fyrnsku bókstafs. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܬܒܛܠܢ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܘܡܝܬܢ ܠܗܘ ܕܐܚܝܕ ܗܘܐ ܠܢ ܕܢܫܡܫ ܡܟܝܠ ܒܚܕܬܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܘܠܐ ܒܥܬܝܩܘܬ ܟܬܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sagði Jesús: \"Þegar þér hefjið upp Mannssoninn, munuð þér skilja, að ég er sá sem ég er, og að ég gjöri ekkert af sjálfum mér, heldur tala ég það eitt, sem faðirinn hefur kennt mér. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܐܡܬܝ ܕܬܪܝܡܘܢܗ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܗܝܕܝܢ ܬܕܥܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܘܡܕܡ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܝ ܠܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܐܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܠܦܢܝ ܐܒܝ ܗܟܘܬ ܗܘ ܡܡܠܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir láta klingja drembileg hégómaorð og tæla með holdlegum girndum og svívirðilegum lifnaði þá, sem fyrir skömmu hafa sloppið frá þeim, sem ganga í villu. \t ܟܕ ܓܝܪ ܓܘܢܚܐ ܕܤܪܝܩܘܬܐ ܡܡܠܠܝܢ ܡܫܕܠܝܢ ܒܪܓܝܓܬܐ ܛܢܦܬܐ ܕܒܤܪܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܡܠܐ ܩܠܝܠ ܥܪܩܝܢ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܛܥܝܘܬܐ ܡܬܗܦܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið varir um yður. Ég hef sagt yður allt fyrir. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܙܕܗܪܘ ܗܐ ܩܕܡܬ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܟܠ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þú, hví dæmir þú bróður þinn? Eða þá þú, hví fyrirlítur þú bróður þinn? Allir munum vér verða að koma fram fyrir dómstól Guðs. \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܡܢܐ ܕܐܢ ܐܢܬ ܠܐܚܘܟ ܐܘ ܐܦ ܐܢܬ ܠܡܢܐ ܫܐܛ ܐܢܬ ܠܐܚܘܟ ܟܠܢ ܓܝܪ ܥܬܝܕܝܢܢ ܠܡܩܡ ܩܕܡ ܒܝܡ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er sá, sem vitna um sjálfan mig, og faðirinn, sem sendi mig, vitnar um mig.\" \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܕܤܗܕ ܐܢܐ ܥܠ ܢܦܫܝ ܘܐܒܝ ܕܫܕܪܢܝ ܤܗܕ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var að leggja af stað, kom maður hlaupandi, féll á kné fyrir honum og spurði hann: \"Góði meistari, hvað á ég að gjöra til þess að öðlast eilíft líf?\" \t ܘܟܕ ܪܕܐ ܒܐܘܪܚܐ ܪܗܛ ܚܕ ܢܦܠ ܥܠ ܒܘܪܟܘܗܝ ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܗ ܘܐܡܪ ܡܠܦܢܐ ܛܒܐ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܕܐܬܪ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Allt hefur hann lagt undir fætur honum.\" Þegar stendur, að allt hafi verið lagt undir hann, er augljóst, að sá er undan skilinn, sem lagði allt undir hann. \t ܟܠ ܓܝܪ ܫܥܒܕ ܬܚܝܬ ܪܓܠܘܗܝ ܡܐ ܕܐܡܪ ܕܝܢ ܕܟܠܡܕܡ ܡܫܬܥܒܕ ܠܗ ܝܕܝܥܐ ܕܤܛܪ ܡܢ ܗܘ ܕܫܥܒܕ ܠܗ ܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ráð vil ég gefa í þessu máli, því að þetta er yður til gagns, yður sem í fyrra voruð á undan öðrum, ekki aðeins í verkinu, heldur og í viljanum. \t ܡܡܠܟ ܕܝܢ ܡܠܟ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܗܕܐ ܕܡܥܕܪܐ ܠܟܘܢ ܡܛܠ ܕܡܢ ܐܫܬܩܕܝ ܫܪܝܬܘܢ ܠܘ ܠܡܨܒܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܠܡܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þú, sem lést heilagan anda mæla af munni Davíðs, föður vors, þjóns þíns: Hví geisuðu heiðingjarnir, og hví hugðu lýðirnir á hégómleg ráð? \t ܘܐܢܬ ܗܘ ܕܡܠܠܬ ܒܝܕ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܒܦܘܡ ܕܘܝܕ ܥܒܕܟ ܠܡܢܐ ܪܓܫܘ ܥܡܡܐ ܘܐܡܘܬܐ ܪܢܝ ܤܪܝܩܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að hann var hrifinn upp í Paradís og heyrði ósegjanleg orð, sem engum manni er leyft að mæla. \t ܕܐܬܚܛܦ ܠܦܪܕܝܤܐ ܘܫܡܥ ܡܠܐ ܕܠܐ ܡܬܡܠܠܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܠܒܪܢܫܐ ܠܡܡܠܠܘ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fjórði engillinn básúnaði. Þá varð þriðjungur sólarinnar lostinn og þriðjungur tunglsins og þriðjungur stjarnanna, svo að þriðjungur þeirra yrði myrkur. Og dagurinn missti þriðjung birtu sinnar og nóttin hið sama. \t ܘܕܐܪܒܥܐ ܙܥܩ ܘܒܠܥ ܬܘܠܬܗ ܕܫܡܫܐ ܘܬܘܠܬܗ ܕܤܗܪܐ ܘܬܘܠܬܐ ܕܟܘܟܒܐ ܘܚܫܟܘ ܬܘܠܬܗܘܢ ܘܝܘܡܐ ܠܐ ܚܘܝ ܬܘܠܬܗ ܘܠܠܝܐ ܗܟܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð og faðir Drottins Jesú, hann sem blessaður er að eilífu, veit að ég lýg ekki. \t ܝܕܥ ܗܘ ܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܒܪܟܐ ܕܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܕܠܐ ܡܟܕܒ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og vér höfum áður sagt, eins segi ég nú aftur: Ef nokkur boðar yður annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið veitt viðtöku, þá sé hann bölvaður. \t ܐܝܟܢܐ ܕܡܢ ܠܘܩܕܡ ܐܡܪܬ ܘܗܫܐ ܬܘܒ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܐܢ ܐܢܫ ܡܤܒܪ ܠܟܘܢ ܠܒܪ ܡܢ ܡܐ ܕܩܒܠܬܘܢ ܢܗܘܐ ܚܪܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leiguliðinn, sem hvorki er hirðir né sjálfur á sauðina, sér úlfinn koma og yfirgefur sauðina og flýr, og úlfurinn hremmir þá og tvístrar þeim. \t ܐܓܝܪܐ ܕܝܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܪܥܝܐ ܘܠܘ ܕܝܠܗ ܐܢܘܢ ܥܪܒܐ ܡܐ ܕܚܙܐ ܕܐܒܐ ܕܐܬܐ ܫܒܩ ܥܢܐ ܘܥܪܩ ܘܐܬܐ ܕܐܒܐ ܚܛܦ ܘܡܒܕܪ ܠܗ ܠܥܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sérhver andi, sem ekki játar Jesú, er ekki frá Guði. Hann er andkristsins andi, sem þér hafið heyrt um að komi, og nú þegar er hann í heiminum. \t ܘܟܠ ܪܘܚܐ ܕܠܐ ܡܘܕܝܐ ܕܝܫܘܥ ܐܬܐ ܒܒܤܪ ܠܝܬܝܗ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܠܐ ܗܕܐ ܡܢ ܡܫܝܚܐ ܗܝ ܕܓܠܐ ܗܘ ܕܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܐ ܘܗܫܐ ܒܥܠܡܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܢ ܟܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lýðurinn kallaði: \"Guðs rödd er þetta, en eigi manns.\" \t ܥܡܐ ܕܝܢ ܟܠܗ ܩܥܐ ܗܘܐ ܘܐܡܪ ܗܠܝܢ ܒܢܬ ܩܠܐ ܕܐܠܗܐ ܐܢܝܢ ܘܠܐ ܗܘܝ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að innan frá, úr hjarta mannsins, koma hinar illu hugsanir, saurlifnaður, þjófnaður, manndráp, \t ܡܢ ܠܓܘ ܓܝܪ ܡܢ ܠܒܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ ܢܦܩܢ ܡܚܫܒܬܐ ܒܝܫܬܐ ܓܘܪܐ ܙܢܝܘܬܐ ܓܢܒܘܬܐ ܩܛܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. \t ܒܛܝܒܘܬܗ ܗܘ ܓܝܪ ܐܬܦܪܩܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܗܕܐ ܠܐ ܗܘܬ ܡܢܟܘܢ ܐܠܐ ܡܘܗܒܬܐ ܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er þeir komu til Kapernaum, gengu menn þeir, sem heimta inn musterisgjaldið, til Péturs og spurðu: \"Geldur meistari yðar eigi musterisgjaldið?\" \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܩܪܒܘ ܗܢܘܢ ܕܢܤܒܝܢ ܬܪܝܢ ܬܪܝܢ ܙܘܙܝܢ ܕܟܤܦ ܪܫܐ ܠܘܬ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܪܒܟܘܢ ܠܐ ܝܗܒ ܬܪܝܢ ܙܘܙܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engli safnaðarins í Fíladelfíu skalt þú rita: Þetta segir sá heilagi, sá sanni, sem hefur lykil Davíðs, hann sem lýkur upp, svo að enginn læsir, og læsir, svo að enginn lýkur upp. \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܕܥܕܬܐ ܕܦܝܠܕܠܦܝܐ ܟܬܘܒ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܩܕܝܫܐ ܫܪܝܪܐ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܩܠܝܕܐ ܕܕܘܝܕ ܐܝܢܐ ܕܦܬܚ ܘܠܝܬ ܕܐܚܕ ܘܐܚܕ ܘܠܝܬ ܕܦܬܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. \t ܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟܘܢ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Ég vil og leggja eina spurningu fyrir yður. Ef þér svarið mér, mun ég segja yður, með hvaða valdi ég gjöri þetta. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܫܐܠܟܘܢ ܐܦ ܐܢܐ ܡܠܬܐ ܚܕܐ ܘܐܢ ܬܐܡܪܘܢ ܠܝ ܘܐܦ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér skjótum oss ekki undan og glötumst, heldur trúum vér og frelsumst. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܝܢ ܕܩܘܛܥܐ ܕܡܘܒܠܐ ܠܐܒܕܢܐ ܐܠܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܕܡܩܢܝܐ ܠܢ ܢܦܫܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En mér er það fyrir minnstu að verða dæmdur af yður eða af mannlegu dómþingi. Ég dæmi mig ekki einu sinni sjálfur. \t ܠܝ ܕܝܢ ܗܕܐ ܒܨܝܪܘܬܐ ܗܝ ܠܝ ܕܡܢܟܘܢ ܐܬܕܝܢ ܐܘ ܡܢ ܟܠ ܒܪ ܐܢܫ ܐܠܐ ܐܦܠܐ ܐܢܐ ܢܦܫܝ ܕܐܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú kannt boðorðin: ,Þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki drýgja hór, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki bera ljúgvitni, þú skalt ekki pretta, heiðra föður þinn og móður.'\" \t ܦܘܩܕܢܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܠܐ ܬܓܘܪ ܠܐ ܬܓܢܘܒ ܠܐ ܬܩܛܘܠ ܘܠܐ ܬܤܗܕ ܤܗܕܘܬܐ ܕܓܠܬܐ ܠܐ ܬܛܠܘܡ ܝܩܪ ܠܐܒܘܟ ܘܠܐܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum, að hann varð að stíga í bát og sitja þar. En allt fólkið stóð á ströndinni. \t ܘܐܬܟܢܫܘ ܠܘܬܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܟ ܕܢܤܩ ܢܬܒ ܠܗ ܒܐܠܦܐ ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܥܠ ܤܦܪ ܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verðið því eftirbreytendur Guðs, svo sem elskuð börn hans. \t ܗܘܝܬܘܢ ܗܟܝܠ ܡܬܕܡܝܢ ܒܐܠܗܐ ܐܝܟ ܒܢܝܐ ܚܒܝܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk með Galíleuvatni og sá tvo bræður, Símon, sem kallaður var Pétur, og Andrés, bróður hans, vera að kasta neti í vatnið, en þeir voru fiskimenn. \t ܘܟܕ ܡܗܠܟ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ ܕܓܠܝܠܐ ܚܙܐ ܬܪܝܢ ܐܚܝܢ ܫܡܥܘܢ ܕܐܬܩܪܝ ܟܐܦܐ ܘܐܢܕܪܐܘܤ ܐܚܘܗܝ ܕܪܡܝܢ ܡܨܝܕܬܐ ܒܝܡܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܨܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að svo mæltu fór hún, kallaði á Maríu systur sína og sagði í hljóði: \"Meistarinn er hér og vill finna þig.\" \t ܘܟܕ ܐܡܪܬ ܗܠܝܢ ܐܙܠܬ ܩܪܬ ܠܡܪܝܡ ܚܬܗ ܟܤܝܐܝܬ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܪܒܢ ܐܬܐ ܘܩܪܐ ܠܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjónið hver öðrum með þeirri náðargáfu, sem yður hefur verið gefin, sem góðir ráðsmenn margvíslegrar náðar Guðs. \t ܘܟܠܢܫ ܡܢܟܘܢ ܡܘܗܒܬܐ ܕܩܒܠ ܡܢ ܐܠܗܐ ܢܫܡܫ ܒܗ ܠܚܒܪܘܗܝ ܐܝܟ ܪܒܝ ܒܬܐ ܛܒܐ ܕܛܝܒܘܬܐ ܡܦܪܫܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar mun ég gefa af hinu hulda \"manna\", og ég mun gefa honum hvítan stein, og á steininn ritað nýtt nafn, sem enginn þekkir nema sá, er við tekur. \t ܘܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ ܡܢܐ ܪܘܚܐ ܡܡܠܠ ܠܥܕܬܐ ܕܠܕܙܟܐ ܐܬܠ ܡܢ ܡܢܢܐ ܗܘ ܕܡܛܫܝ ܘܐܬܠ ܠܗ ܚܘܫܒܢܐ ܚܘܪܐ ܘܥܠ ܚܘܫܒܢܐ ܫܡܐ ܚܕܬܐ ܕܟܬܒܐ ܕܠܐ ܐܢܫ ܝܕܥ ܐܠܐ ܗܘ ܕܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti: \"Þetta er blóð sáttmálans, sem Guð lét gjöra við yður.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܢܐ ܗܘ ܕܡܐ ܕܕܝܬܩܐ ܗܝ ܕܐܬܦܩܕܬ ܠܟܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér voruð þjónar syndarinnar, þá voruð þér lausir við réttlætið. \t ܟܕ ܥܒܕܐ ܗܘܝܬܘܢ ܓܝܪ ܕܚܛܝܬܐ ܡܚܪܪܐ ܗܘܝܬܘܢ ܠܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við þessa sjón urðu lærisveinarnir gramir og sögðu: \"Til hvers er þessi sóun? \t ܚܙܘ ܕܝܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܬܒܐܫ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪܘ ܠܡܢܐ ܐܒܕܢܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freistni. Andinn er reiðubúinn, en holdið veikt.\" \t ܐܬܬܥܝܪܘ ܘܨܠܘ ܕܠܐ ܬܥܠܘܢ ܠܢܤܝܘܢܐ ܪܘܚܐ ܨܒܝܐ ܘܡܛܝܒܐ ܐܠܐ ܦܓܪܐ ܟܪܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Saltið er gott, en ef saltið sjálft dofnar, með hverju á þá að krydda það? \t ܫܦܝܪܐ ܗܝ ܡܠܚܐ ܐܢ ܕܝܢ ܐܦ ܡܠܚܐ ܬܦܟܗ ܒܡܢܐ ܬܬܡܠܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því er Mannssonurinn einnig herra hvíldardagsins.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܫܒܬܐ ܡܛܠ ܒܪܢܫܐ ܐܬܒܪܝܬ ܘܠܐ ܗܘܐ ܒܪܢܫܐ ܡܛܠ ܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta heyrðu þeir farísear, sem með honum voru, og spurðu: \"Erum vér þá líka blindir?\" \t ܘܫܡܥܘ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ ܗܘܘ ܗܠܝܢ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܠܡܐ ܐܦ ܚܢܢ ܤܡܝܐ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þeim síðarnefndu ilmur af dauða til dauða, en hinum ilmur af lífi til lífs. Og hver er til þessa hæfur? \t ܠܐܝܠܝܢ ܕܪܝܚܐ ܕܡܘܬܐ ܠܡܘܬܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܪܝܚܐ ܕܚܝܐ ܠܚܝܐ ܘܠܗܠܝܢ ܡܢܘ ܢܫܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir fóru áfram veginn, komu þeir að vatni nokkru. Þá mælti hirðmaðurinn: \"Hér er vatn, hvað hamlar mér að skírast?\" \t ܘܟܕ ܗܢܘܢ ܐܙܠܝܢ ܒܐܘܪܚܐ ܡܛܝܘ ܗܘܘ ܠܕܘܟܬܐ ܚܕܐ ܕܐܝܬ ܒܗ ܡܝܐ ܘܐܡܪ ܗܘ ܡܗܝܡܢܐ ܗܐ ܡܝܐ ܡܢܐ ܗܝ ܟܠܝܬܐ ܕܐܥܡܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir að hafa heyrt um trú yðar á Drottin Jesú og um kærleika yðar til allra heilagra, \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܐܢܐ ܗܐ ܡܢ ܕܫܡܥܬ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܕܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܚܘܒܟܘܢ ܕܠܘܬ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sá ég sýn: Lambið stóð á Síonfjalli og með því hundrað fjörutíu og fjórar þúsundir, sem höfðu nafn þess og nafn föður þess skrifað á ennum sér. \t ܘܚܙܝܬ ܘܗܐ ܐܡܪܐ ܩܐܡ ܥܠ ܛܘܪܐ ܕܨܗܝܘܢ ܘܥܡܗ ܡܐܐ ܘܐܪܒܥܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܫܡܗ ܘܫܡܐ ܕܐܒܘܗܝ ܟܬܝܒ ܥܠ ܒܝܬ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sitt kallaði hver í mannfjöldanum. Þegar hann gat ekki orðið neins vísari sökum óróans, bauð hann að fara með hann upp í kastalann. \t ܘܩܥܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܐܢܫܐ ܡܢ ܐܟܠܘܤ ܡܕܡ ܡܕܡ ܘܡܛܠ ܩܥܬܗܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܠܡܕܥ ܐܝܕܐ ܗܝ ܫܪܝܪܬܐ ܘܦܩܕ ܗܘܐ ܕܢܘܒܠܘܢܗ ܠܡܫܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vindurinn blæs þar sem hann vill, og þú heyrir þyt hans. Samt veistu ekki, hvaðan hann kemur né hvert hann fer. Svo er um þann, sem af andanum er fæddur.\" \t ܪܘܚܐ ܐܬܪ ܕܨܒܝܐ ܢܫܒܐ ܘܩܠܗ ܫܡܥ ܐܢܬ ܐܠܐ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܐܝܡܟܐ ܐܬܝܐ ܘܠܐܝܟܐ ܐܙܠܐ ܗܟܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܟܠܢܫ ܕܝܠܝܕ ܡܢ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því hefur og Guð hátt upp hafið hann og gefið honum nafnið, sem hverju nafni er æðra, \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܐܠܗܐ ܐܤܓܝ ܪܡܪܡܗ ܘܝܗܒ ܠܗ ܫܡܐ ܕܡܝܬܪ ܡܢ ܟܠ ܫܡܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú lögðum vér út frá Tróas og sigldum beint til Samóþrake, en næsta dag til Neapólis \t ܘܪܕܝܢ ܡܢ ܛܪܘܐܤ ܘܬܪܨܢ ܠܤܡܬܪܩܐ ܘܡܢ ܬܡܢ ܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܝܢ ܠܢܐܦܘܠܝܤ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tengdamóðir Símonar lá með sótthita, og sögðu þeir Jesú þegar frá henni. \t ܘܚܡܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܪܡܝܐ ܗܘܬ ܒܐܫܬܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܥܠܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sigldum vér yfir hafið undan Kilikíu og Pamfýlíu og komum til Mýru í Lýkíu. \t ܘܥܒܪܢ ܝܡܐ ܕܩܝܠܝܩܝܐ ܘܕܦܡܦܘܠܝܐ ܘܡܛܝܢ ܠܡܘܪܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܠܘܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú er hann aftur kominn til vor frá yður og hefur borið oss gleðifregn um trú yðar og kærleika, að þér ávallt munið eftir oss með hlýjum hug og yður langi til að sjá oss, eins og oss líka til að sjá yður. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܡܢ ܕܐܬܐ ܠܘܬܢ ܛܝܡܬܐܘܤ ܡܢ ܨܐܕܝܟܘܢ ܘܤܒܪܢ ܥܠ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܘܥܠ ܚܘܒܟܘܢ ܘܕܐܝܬ ܠܘܬܟܘܢ ܥܘܗܕܢܢ ܛܒܐ ܒܟܠ ܥܕܢ ܘܤܘܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܚܙܝܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܚܢܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Fílólógusi og Júlíu, Nerevs og systur hans og Ólympasi og öllum heilögum, sem með þeim eru. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܦܝܠܠܓܘܤ ܘܕܝܘܠܝܐ ܘܕܢܐܪܘܤ ܘܕܚܬܗ ܘܕܐܠܘܡܦܐ ܘܕܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܕܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum. \t ܗܟܢܐ ܢܢܗܪ ܢܘܗܪܟܘܢ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ ܕܢܚܙܘܢ ܥܒܕܝܟܘܢ ܛܒܐ ܘܢܫܒܚܘܢ ܠܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru. Aftur gekk hann út um hádegi og nón og gjörði sem fyrr. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܙܠܘ ܘܢܦܩ ܬܘܒ ܒܫܬ ܘܒܬܫܥ ܫܥܝܢ ܘܥܒܕ ܗܟܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigið engan hlut í verkum myrkursins, sem ekkert gott hlýst af, heldur flettið miklu fremur ofan af þeim. \t ܘܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܫܬܘܬܦܝܢ ܠܘܬ ܥܒܕܐ ܕܚܫܘܟܐ ܕܦܐܪܐ ܠܝܬ ܒܗܘܢ ܐܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܟܘܢܝܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér, bræður, eruð ekki í myrkri, svo að dagurinn geti komið yfir yður sem þjófur. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܒܚܫܘܟܐ ܕܗܘ ܝܘܡܐ ܐܝܟ ܓܢܒܐ ܢܕܪܟܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu: \"Trú þú á Drottin Jesú, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt.\" \t ܘܗܢܘܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܗܝܡܢ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܬܚܐ ܐܢܬ ܘܒܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi þér, eigi munt þú komast út þaðan, fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri.\" \t ܘܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܠܐ ܬܦܘܩ ܡܢ ܬܡܢ ܥܕܡܐ ܕܬܬܠ ܫܡܘܢܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans og fer með þá upp á hátt fjall, að þeir væru einir saman. \t ܘܒܬܪ ܫܬܐ ܝܘܡܝܢ ܕܒܪ ܝܫܘܥ ܠܟܐܦܐ ܘܠܝܥܩܘܒ ܘܠܝܘܚܢܢ ܐܚܘܗܝ ܘܐܤܩ ܐܢܘܢ ܠܛܘܪܐ ܪܡܐ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvort heldur einn limur þjáist, þá þjást allir limirnir með honum, eða einn limur er í hávegum hafður, samgleðjast allir limirnir honum. \t ܕܐܡܬܝ ܕܚܕ ܗܕܡ ܢܗܘܐ ܟܐܒ ܟܠܗܘܢ ܢܗܘܘܢ ܚܫܝܢ ܘܐܢ ܡܫܬܒܚ ܚܕ ܗܕܡ ܟܠܗܘܢ ܗܕܡܐ ܢܗܘܘܢ ܡܫܬܒܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hryggð hefur fyllt hjarta yðar, af því að ég sagði yður þetta. \t ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܘܐܬܬ ܟܪܝܘܬܐ ܘܡܠܬ ܠܒܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svarar þeim: \"Ó, þú vantrúa kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá yður? Hversu lengi á ég að umbera yður? Færið hann til mín.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܘܢ ܫܪܒܬܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܥܕܡܐ ܠܐܡܬܝ ܐܗܘܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܥܕܡܐ ܠܐܡܬܝ ܐܤܝܒܪܟܘܢ ܐܝܬܐܘܗܝ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sem vér því fáum ríki, sem ekki getur bifast, skulum vér þakka það og þjóna Guði, svo sem honum þóknast, með lotningu og ótta. \t ܡܛܠ ܗܟܝܠ ܕܩܒܠܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܠܐ ܡܬܙܝܥܐ ܢܐܚܘܕ ܛܝܒܘܬܐ ܕܒܗ ܢܫܡܫ ܘܢܫܦܪ ܠܐܠܗܐ ܒܬܚܡܨܬܐ ܘܒܕܚܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðir, gjör nafn þitt dýrlegt!\" Þá kom rödd af himni: \"Ég hef gjört það dýrlegt og mun enn gjöra það dýrlegt.\" \t ܐܒܐ ܫܒܚ ܫܡܟ ܘܩܠܐ ܐܫܬܡܥ ܡܢ ܫܡܝܐ ܫܒܚܬ ܘܬܘܒ ܡܫܒܚ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hugarfar skulum vér því allir hafa, sem fullkomnir erum. Og ef þér hugsið í nokkru öðruvísi, þá mun Guð einnig opinbera yður þetta. \t ܐܝܠܝܢ ܕܓܡܝܪܝܢ ܗܟܝܠ ܗܠܝܢ ܢܬܪܥܘܢ ܘܐܢ ܡܕܡ ܐܚܪܢܝܐܝܬ ܡܬܪܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܗܕܐ ܐܠܗܐ ܢܓܠܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Haf gát á sjálfum þér og fræðslunni. Ver stöðugur við þetta. Þegar þú gjörir það, muntu bæði gjöra sjálfan þig hólpinn og áheyrendur þína. \t ܘܐܙܕܗܪ ܒܢܦܫܟ ܘܒܝܘܠܦܢܟ ܘܚܡܤܢ ܒܗܘܢ ܟܕ ܗܠܝܢ ܓܝܪ ܬܥܒܕ ܢܦܫܟ ܬܚܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þangað sem Jesús gekk inn, fyrirrennari vor vegna, þegar hann varð æðsti prestur að eilífu að hætti Melkísedeks. \t ܟܪ ܕܩܕV ܥܠ ܚܠܦܝܢ ܝܫܘܥ ܘܗܘܐ ܟܘܡܪܐ ܠܥܠV ܒܕܡܘܬܗ ܕܡܠܟܝܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef konan því vill ekki hylja höfuð sitt, þá láti hún klippa sig. En ef það er óvirðing fyrir konuna að láta klippa eða raka hár sitt, þá hafi hún á höfðinu. \t ܐܢ ܓܝܪ ܠܐ ܡܬܟܤܝܐ ܐܢܬܬܐ ܐܦ ܬܤܬܦܪ ܐܢ ܕܝܢ ܡܫܟܪ ܗܘ ܠܐܢܬܬܐ ܠܡܤܬܦܪܘ ܐܘ ܠܡܓܪܥ ܬܬܟܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Reyndu að koma sem fyrst til mín, \t ܢܬܒܛܠ ܠܟ ܕܬܐܬܐ ܠܘܬܝ ܒܥܓܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Virðið nú fyrir yður, hvílíkur maður það var, sem Abraham, sjálfur forfaðirinn, gaf valda tíund af herfanginu. \t ܚܙܘ ܕܝܢ ܟܡܐ ܪܒ ܗܢܐ ܕܐܒܪܗV ܪܝܫ ܐܒܗܬܐ ܠܗ ܝܗܒ ܡܥܤܪܐ ܕܪܫܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því jafnvel bræður hans trúðu ekki á hann. \t ܐܦ ܠܐ ܓܝܪ ܐܚܘܗܝ ܗܝܡܢܘ ܗܘܘ ܒܗ ܒܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér hafið annars að krefja, má gjöra út um það á löglegu þingi. \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܡܕܡ ܐܚܪܝܢ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܕܘܟܬܐ ܕܝܗܝܒܐ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܠܟܢܘܫܝܐ ܡܫܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann sat á Olíufjallinu, gengu lærisveinarnir til hans og spurðu hann einslega: \"Seg þú oss, hvenær verður þetta? Og hvert mun tákn komu þinnar og endaloka veraldar?\" \t ܘܟܕ ܝܬܒ ܝܫܘܥ ܥܠ ܛܘܪܐ ܕܙܝܬܐ ܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܒܝܢܝܗܘܢ ܘܠܗ ܐܡܪ ܠܢ ܐܡܬܝ ܗܠܝܢ ܢܗܘܝܢ ܘܡܢܐ ܗܝ ܐܬܐ ܕܡܐܬܝܬܟ ܘܕܫܘܠܡܗ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og gerast þá sekar um að brjóta sitt fyrra heit. \t ܘܕܝܢܗܝܢ ܩܝܡ ܗܘ ܕܛܠܡ ܗܝܡܢܘܬܗܝܢ ܩܕܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðast sendi hann til þeirra son sinn og sagði: \"Þeir munu virða son minn. \t ܐܚܪܝܬ ܕܝܢ ܫܕܪ ܠܘܬܗܘܢ ܠܒܪܗ ܟܕ ܐܡܪ ܟܒܪ ܢܒܗܬܘܢ ܡܢ ܒܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og fyrirmenn Gyðinga báru þá sakir á Pál fyrir honum og báðu hann \t ܘܐܘܕܥܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܪܫܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܥܠ ܦܘܠܘܤ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að ritað er: Ver glöð, óbyrja, sem ekkert barn hefur átt! Hrópa og kalla hátt, þú sem ekki hefur jóðsjúk orðið! Því að börn hinnar yfirgefnu eru fleiri en hinnar, sem manninn á. \t ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܐܬܒܤܡܝ ܥܩܪܬܐ ܗܝ ܕܠܐ ܝܠܕܐ ܘܐܬܦܨܚܝ ܘܓܥܝ ܗܝ ܕܠܐ ܡܚܒܠܐ ܡܛܠ ܕܤܓܝܘ ܒܢܝܗ ܕܨܕܝܬܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܒܢܝܗ ܕܒܥܝܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það mátt þú eiga, að þú hatar verk Nikólaítanna, sem ég sjálfur hata. \t ܐܠܐ ܗܕܐ ܐܝܬ ܠܟ ܕܤܢܝܬ ܥܒܕܐ ܕܢܐܩܘܠܝܛܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܢܐ ܤܢܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og verurnar fjórar sögðu: \"Amen.\" Og öldungarnir féllu fram og veittu lotningu. \t ܘܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܕܐܡܪܢ ܐܡܝܢ ܘܩܫܝܫܐ ܢܦܠܘ ܘܤܓܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt það, sem selt er á kjöttorginu, getið þér etið án nokkurra eftirgrennslana vegna samviskunnar. \t ܟܠܡܕܡ ܕܡܙܕܒܢ ܒܡܩܠܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܟܠܝܢ ܕܠܐ ܥܘܩܒܐ ܡܛܠ ܬܐܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mun Guð þá ekki rétta hlut sinna útvöldu, sem hrópa til hans dag og nótt? Mun hann draga að hjálpa þeim? \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܠܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܢܥܒܕ ܬܒܥܬܐ ܠܓܒܘܗܝ ܕܩܪܝܢ ܠܗ ܒܐܝܡܡܐ ܘܒܠܠܝܐ ܘܡܓܪ ܪܘܚܗ ܥܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið ekki afvegaleiða yður af ýmislegum framandi kenningum. Það er gott að hjartað styrkist við náð, ekki mataræði. Þeir, sem sinntu slíku, höfðu eigi happ af því. \t ܠܝܘܠܦܢܐ ܢܘܟܪܝܐ ܘܡܫܚܠܦܐ ܠܐ ܬܬܕܒܪܘܢ ܫܦܝܪ ܗܘ ܓܝܪ ܕܒܛܝܒܘܬܐ ܢܫܪܪ ܠܒܘܬܢ ܘܠܐ ܒܡܐܟܠܬܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܐܬܥܕܪܘ ܐܝܠܝܢ ܕܗܠܟܘ ܒܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því þú hefur átt fimm menn, og sá sem þú átt nú, er ekki þinn maður. Þetta sagðir þú satt.\" \t ܚܡܫܐ ܓܝܪ ܒܥܠܝܢ ܗܘܘ ܠܟܝ ܘܗܢܐ ܕܐܝܬ ܠܟܝ ܗܫܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܥܠܟܝ ܗܕܐ ܫܪܝܪܬܐ ܐܡܪܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sem hann fyrirhugaði, þá hefur hann og kallað, og þá sem hann kallaði, hefur hann og réttlætt, en þá sem hann réttlætti, hefur hann einnig vegsamlega gjört. \t ܠܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܩܕܡ ܪܫܡ ܠܗܘܢ ܩܪܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܩܪܐ ܠܗܘܢ ܙܕܩ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܙܕܩ ܠܗܘܢ ܫܒܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim er sigrar og varðveitir allt til enda verk mín mun ég gefa vald yfir heiðingjunum. \t ܘܕܙܟܐ ܘܢܛܪ ܥܒܕܝ ܐܬܠ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði við lærisveina sína: \"Sannlega segi ég yður: Torvelt verður auðmanni inn að ganga í himnaríki. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܥܛܠܐ ܗܝ ܠܥܬܝܪܐ ܕܢܥܘܠ ܠܡܠܟܘܬ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni, tekur við mér. \t ܘܡܢ ܕܢܩܒܠ ܐܝܟ ܛܠܝܐ ܗܢܐ ܒܫܡܝ ܠܝ ܡܩܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Guðs orð hafa til yðar talað. Virðið fyrir yður, hvernig ævi þeirra lauk, og líkið eftir trú þeirra. \t ܗܘܝܬܘܢ ܥܗܕܝܢ ܠܡܕܒܪܢܝܟܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܠܠܘ ܥܡܟܘܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܬܒܩܘ ܒܫܘܠܡܐ ܕܕܘܒܪܝܗܘܢ ܘܡܪܘ ܒܗܝܡܢܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við lærisveina sína: \"Eigi verður umflúið, að til ginninga komi, en vei þeim er veldur. \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܐ ܡܫܟܚܐ ܕܠܐ ܢܐܬܘܢ ܡܟܫܘܠܐ ܘܝ ܕܝܢ ܠܗܘ ܕܒܐܝܕܗ ܢܐܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir lofuðu Guð og höfðu vinsældir af öllum. En Drottinn bætti daglega við í hópinn þeim, er frelsast létu. \t ܡܫܒܚܝܢ ܗܘܘ ܠܐܠܗܐ ܟܕ ܝܗܝܒܝܢ ܒܪܚܡܐ ܩܕܡ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܡܪܢ ܡܘܤܦ ܗܘܐ ܟܠܝܘܡ ܠܐܝܠܝܢ ܕܚܐܝܢ ܒܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jerúsalem, Jerúsalem! Þú sem líflætur spámennina og grýtir þá, sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum, eins og hænan safnar ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi. \t ܐܘܪܫܠܡ ܐܘܪܫܠܡ ܩܛܠܬ ܢܒܝܐ ܘܪܓܡܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܠܝܚܝܢ ܠܘܬܗ ܟܡܐ ܙܒܢܝܢ ܨܒܝܬ ܕܐܟܢܫ ܒܢܝܟܝ ܐܝܟ ܕܟܢܫܐ ܬܪܢܓܘܠܬܐ ܦܪܘܓܝܗ ܬܚܝܬ ܓܦܝܗ ܘܠܐ ܨܒܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes sagði við hann: \"Meistari, vér sáum mann reka út illa anda í þínu nafni, og vildum vér varna honum þess, af því að hann fylgdi oss ekki.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܘܚܢܢ ܪܒܝ ܚܙܝܢ ܐܢܫ ܕܡܦܩ ܫܐܕܐ ܒܫܡܟ ܘܟܠܝܢܝܗܝ ܥܠ ܕܠܐ ܢܩܦ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Sannlega segi ég þér: Nú í nótt, áður en hani galar tvisvar, muntu þrisvar afneita mér.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܐܢܬ ܝܘܡܢܐ ܒܠܠܝܐ ܗܢܐ ܩܕܡ ܕܢܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܬܠܬ ܬܟܦܘܪ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leggið nú af lygina og talið sannleika hver við sinn náunga, því að vér erum hver annars limir. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܢܝܚܘ ܡܢܟܘܢ ܟܕܒܘܬܐ ܘܡܠܠܘ ܩܘܫܬܐ ܐܢܫ ܥܡ ܩܪܝܒܗ ܗܕܡܐ ܚܢܢ ܓܝܪ ܚܕ ܕܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jóhannes var í klæðum úr úlfaldahári, með leðurbelti um lendar sér og át engisprettur og villihunang. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܘܚܢܢ ܠܒܝܫ ܗܘܐ ܠܒܘܫܐ ܕܤܥܪܐ ܕܓܡܠܐ ܘܐܤܝܪ ܗܘܐ ܥܪܩܬܐ ܕܡܫܟܐ ܒܚܨܘܗܝ ܘܡܐܟܘܠܬܗ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܩܡܨܐ ܘܕܒܫܐ ܕܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Væruð þér af heiminum, mundi heimurinn elska sitt eigið. Heimurinn hatar yður af því að þér eruð ekki af heiminum, heldur hef ég útvalið yður úr heiminum. \t ܘܐܠܘ ܡܢ ܥܠܡܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܠܡܐ ܠܕܝܠܗ ܪܚܡ ܗܘܐ ܐܠܐ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܢ ܥܠܡܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܓܒܝܬܟܘܢ ܡܢ ܥܠܡܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܤܢܐ ܠܟܘܢ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Næsta dag kom hann að tveim þeirra, sem slógust. Hann reyndi að stilla til friðar með þeim og sagði: ,Góðir menn, þið eruð bræður, hví eigist þið illt við?' \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܚܙܝ ܠܗܘܢ ܟܕ ܢܨܝܢ ܗܢܘܢ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܘܡܦܝܤ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܢܫܬܝܢܘܢ ܟܕ ܐܡܪ ܓܒܪܐ ܐܚܐ ܐܢܬܘܢ ܡܛܠ ܡܢܐ ܡܤܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܚܕ ܒܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan hélt hann úr Týrusarbyggðum, um Sídon og yfir Dekapólisbyggðir miðjar til Galíleuvatns. \t ܬܘܒ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܬܚܘܡܐ ܕܨܘܪ ܘܕܨܝܕܢ ܘܐܬܐ ܠܝܡܐ ܕܓܠܝܠܐ ܒܬܚܘܡܐ ܕܥܤܪܬ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun koma, tortíma vínyrkjum þessum og fá öðrum víngarðinn.\" Þegar þeir heyrðu þetta, sögðu þeir: \"Verði það aldrei.\" \t ܢܐܬܐ ܘܢܘܒܕ ܠܦܠܚܐ ܗܢܘܢ ܘܢܬܠ ܟܪܡܐ ܠܐܚܪܢܐ ܟܕ ܫܡܥܘ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܠܐ ܬܗܘܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt hefur hann lagt undir fætur honum og gefið hann kirkjunni sem höfuðið yfir öllu. \t ܘܫܥܒܕ ܟܠܡܕܡ ܬܚܝܬ ܪܓܠܘܗܝ ܘܠܗ ܕܐܝܬܘܗܝ ܠܥܠ ܡܢ ܟܠ ܝܗܒܗ ܪܫܐ ܠܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og á þeim stað, þar sem við þá var sagt: þér eruð ekki minn lýður, þar munu þeir verða kallaðir synir Guðs lifanda. \t ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܒܕܘܟܬܐ ܟܪ ܕܡܬܩܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܥܡܝ ܬܡܢ ܢܬܩܪܘܢ ܒܢܝܐ ܠܐܠܗܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísearnir spurðu hann nú líka, hvernig hann hefði fengið sjónina. Hann svaraði þeim: \"Hann lagði leðju á augu mín, ég þvoði mér, og nú sé ég.\" \t ܘܬܘܒ ܫܐܠܘܗܝ ܦܪܝܫܐ ܐܝܟܢܐ ܐܬܚܙܝ ܠܟ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܛܝܢܐ ܤܡ ܥܠ ܥܝܢܝ ܘܐܫܝܓܬ ܘܐܬܚܙܝ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dag einn fór hann út í bát og lærisveinar hans. Hann sagði við þá: \"Förum yfir um vatnið.\" Og þeir létu frá landi. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܚܕ ܡܢ ܝܘܡܬܐ ܤܠܩ ܝܫܘܥ ܝܬܒ ܒܤܦܝܢܬܐ ܗܘ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܢܥܒܪ ܠܗܘ ܥܒܪܐ ܕܝܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var enn að tala, kom flokkur manna, og fremstur fór einn hinna tólf, Júdas, áður nefndur. Hann gekk að Jesú til að kyssa hann. \t ܘܥܕ ܗܘ ܡܡܠܠ ܗܐ ܟܢܫܐ ܘܗܘ ܕܡܬܩܪܐ ܝܗܘܕܐ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪ ܐܬܐ ܩܕܡܝܗܘܢ ܘܩܪܒ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܢܫܩܗ ܗܕܐ ܓܝܪ ܐܬܐ ܝܗܒ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܐܝܢܐ ܕܢܫܩ ܐܢܐ ܗܘܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð allrar náðar, sem hefur kallað yður í Kristi til sinnar eilífu dýrðar, mun sjálfur, er þér hafið þjáðst um lítinn tíma, fullkomna yður, styrkja og öfluga gjöra. \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܕܛܝܒܘܬܐ ܗܘ ܕܩܪܢ ܠܫܘܒܚܗ ܕܠܥܠܡ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܝܗܒ ܠܢ ܕܟܕ ܢܤܝܒܪ ܗܠܝܢ ܐܘܠܨܢܐ ܙܥܘܪܐ ܕܢܬܚܝܠ ܘܢܫܬܪܪ ܘܢܬܩܝܡ ܒܗ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Seg oss því, hvað þér líst? Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki?\" \t ܐܡܪ ܠܢ ܗܟܝܠ ܐܝܟܢܐ ܡܬܚܙܐ ܠܟ ܫܠܝܛ ܠܡܬܠ ܟܤܦ ܪܫܐ ܠܩܤܪ ܐܘ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru allir furðu lostnir og ráðalausir og sögðu hver við annan: \"Hvað getur þetta verið?\" \t ܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܘܬܘܝܪܝܢ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܕܡܢܐ ܗܝ ܗܕܐ ܨܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tak þú ekki við kæru gegn öldungi, nema tveir eða þrír vottar beri. \t ܥܠ ܩܫܝܫܐ ܩܛܓܪܢܘܬܐ ܠܐ ܬܩܒܠ ܐܠܐ ܥܠ ܦܘܡ ܬܪܝܢ ܘܬܠܬܐ ܤܗܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og bíður þess síðan, að óvinir hans verði gjörðir að fótskör hans. \t ܘܡܩܘܐ ܡܟܝܠ ܥܕܡܐ ܕܢܬܬܤܝܡܘܢ ܒܥܠܕܒܒܘܗܝ ܟܘܒܫܐ ܬܚܝܬ ܪܓܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við þá: \"Þér skiljið eigi þessa dæmisögu. Hvernig fáið þér þá skilið nokkra dæmisögu? \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܠܡܬܠܐ ܗܢܐ ܘܐܝܟܢܐ ܟܠܗܘܢ ܡܬܠܐ ܬܕܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kemur og tekur brauðið og gefur þeim, svo og fiskinn. \t ܩܪܒ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܫܩܠ ܠܚܡܐ ܘܢܘܢܐ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hann tók það og neytti þess frammi fyrir þeim. \t ܘܢܤܒ ܐܟܠ ܠܥܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mér varð ljóst, að hann hefur ekkert það framið, er dauða sé vert, en sjálfur skaut hann máli sínu til hans hátignar, og þá ákvað ég að senda hann þangað. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܕܪܟܬ ܕܡܕܡ ܕܫܘܐ ܠܡܘܬܐ ܠܐ ܤܥܝܪ ܠܗ ܘܡܛܠ ܕܗܘ ܒܥܐ ܕܢܬܢܛܪ ܠܕܝܢܗ ܕܩܤܪ ܦܩܕܬ ܕܢܫܬܕܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég leit sem glerhaf eldi blandið, og ég sá þá, sem unnið höfðu sigur á dýrinu og líkneski þess og á tölu nafns þess, standa við glerhafið og halda á hörpum Guðs. \t ܘܚܙܝܬ ܐܝܟ ܝܡܐ ܕܙܓܘܓܝܬܐ ܕܦܬܝܟܐ ܒܢܘܪܐ ܘܠܕܙܟܘ ܡܢ ܚܝܘܬܐ ܘܡܢ ܨܠܡܗ ܘܡܢ ܡܢܝܢܐ ܕܫܡܗ ܕܩܝܡܝܢ ܠܥܠ ܡܢ ܝܡܐ ܕܙܓܘܓܝܬܐ ܘܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܩܝܬܪܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ungmenni eitt, Evtýkus að nafni, sat í glugganum. Seig á hann svefnhöfgi, er Páll ræddi svo lengi, og féll hann sofandi ofan af þriðja lofti. Hann var liðinn, þegar hann var tekinn upp. \t ܘܝܬܒ ܗܘܐ ܥܠܝܡܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܐܘܛܟܘܤ ܒܟܘܬܐ ܘܫܡܥ ܘܛܒܥ ܒܫܢܬܐ ܝܩܝܪܬܐ ܟܕ ܐܓܪ ܗܘܐ ܒܡܠܬܐ ܦܘܠܘܤ ܘܒܫܢܬܗ ܢܦܠ ܗܘܐ ܡܢ ܬܠܬܐ ܡܕܝܪܝܢ ܘܐܫܬܩܠ ܟܕ ܡܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús hrópaði: \"Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig, \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܩܥܐ ܘܐܡܪ ܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܝ ܠܐ ܗܘܐ ܒܝ ܡܗܝܡܢ ܐܠܐ ܒܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar voru að leita að honum á hátíðinni og spurðu, hvar hann væri. \t ܝܗܘܕܝܐ ܕܝܢ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܒܥܕܥܕܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܐܝܟܘ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún átti systur, er María hét, og settist hún við fætur Drottins og hlýddi á orð hans. \t ܘܐܝܬ ܗܘܬ ܠܗ ܚܬܐ ܕܫܡܗ ܡܪܝܡ ܘܐܬܬ ܝܬܒܬ ܠܗ ܠܘܬ ܪܓܠܘܗܝ ܕܡܪܢ ܘܫܡܥܐ ܗܘܬ ܡܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók lögvitringur einn til orða: \"Meistari, þú meiðir oss líka með því, sem þú segir.\" \t ܘܥܢܐ ܚܕ ܡܢ ܤܦܪܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܐܢܬ ܐܦ ܠܢ ܡܨܥܪ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og stór högl, vættarþung, féllu niður af himni yfir mennina. Og mennirnir lastmæltu Guði fyrir haglpláguna, því að sú plága var mikil. \t ܘܒܪܕܐ ܪܒܐ ܐܝܟ ܟܟܪܐ ܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܥܠ ܒܢܝܢܫܐ ܘܓܕܦܘ ܒܢܝܢܫܐ ܠܐܠܗܐ ܥܠ ܡܚܘܬܐ ܕܒܪܕܐ ܡܛܠ ܕܪܒܐ ܗܝ ܡܚܘܬܗ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Ananías nokkur, maður guðrækinn eftir lögmálinu og í góðum metum hjá öllum Gyðingum, er þar bjuggu, \t ܘܓܒܪܐ ܚܕ ܚܢܢܝܐ ܟܐܢܐ ܒܢܡܘܤܐ ܐܝܟ ܕܤܗܕܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܟܠܗܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús hafði sagt þetta, varð honum mjög þungt um hjarta og hann sagði beinum orðum: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig.\" \t ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܘܐܬܥܙܙ ܒܪܘܚܗ ܘܐܤܗܕ ܘܐܡܪ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܚܕ ܡܢܟܘܢ ܢܫܠܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þeir eru menn, sem þekkja réttdæmi Guðs og vita að þeir er slíkt fremja eru dauðasekir. Samt fremja þeir þetta og gjöra að auki góðan róm að slíkri breytni hjá öðrum. \t ܐܝܠܝܢ ܕܟܕ ܝܕܥܝܢ ܕܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܕܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܤܥܪܝܢ ܠܡܘܬܐ ܡܚܝܒ ܠܐ ܗܘܐ ܒܠܚܘܕ ܥܒܕܝܢ ܠܗܝܢ ܐܠܐ ܐܦ ܡܫܬܘܬܦܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܗܠܝܢ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "nam staðar að baki honum til fóta hans grátandi, tók að væta fætur hans með tárum sínum, þerraði þá með höfuðhári sínu, kyssti þá og smurði með smyrslunum. \t ܘܩܡܬ ܒܤܬܪܗ ܠܘܬ ܪܓܠܘܗܝ ܘܒܟܝܐ ܗܘܬ ܘܫܪܝܬ ܒܕܡܥܝܗ ܡܨܒܥܐ ܪܓܠܘܗܝ ܘܒܤܥܪܐ ܕܪܫܗ ܡܫܘܝܢ ܠܗܝܢ ܘܡܢܫܩܐ ܗܘܬ ܪܓܠܘܗܝ ܘܡܫܚܐ ܒܤܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": ",Vér lékum fyrir yður á flautu og ekki vilduð þér dansa. Vér sungum yður sorgarljóð, og ekki vilduð þér syrgja.' \t ܘܐܡܪܝܢ ܙܡܪܢ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܪܩܕܬܘܢ ܘܐܠܝܢ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܐܪܩܕܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekki er til gott tré, er beri slæman ávöxt, né heldur slæmt tré, er beri góðan ávöxt. \t ܠܐ ܐܝܬ ܐܝܠܢܐ ܛܒܐ ܕܥܒܕ ܦܐܪܐ ܒܝܫܐ ܐܦ ܠܐ ܐܝܠܢܐ ܒܝܫܐ ܕܥܒܕ ܦܐܪܐ ܛܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið því vonglaðir, góðir menn. Ég treysti Guði, að svo muni fara sem við mig hefur verið mælt. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܠܒܒܘ ܓܒܪܐ ܡܗܝܡܢ ܐܢܐ ܓܝܪ ܒܐܠܗܐ ܕܗܟܢܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܬܡܠܠ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En bræðurnir sendu þá Pál og Sílas þegar um nóttina til Beroju. Þegar þeir komu þangað, gengu þeir inn í samkunduhús Gyðinga. \t ܐܚܐ ܕܝܢ ܒܪ ܫܥܬܗ ܒܗ ܒܠܠܝܐ ܫܪܘ ܠܦܘܠܘܤ ܘܠܫܝܠܐ ܠܒܪܘܐܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܬܡܢ ܥܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܟܢܘܫܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en konan, sem vissi, hvað fram við sig hafði farið, kom hrædd og skjálfandi, féll til fóta honum og sagði honum allan sannleikann. \t ܗܝ ܕܝܢ ܐܢܬܬܐ ܟܕ ܕܚܝܠܐ ܘܪܬܝܬܐ ܕܝܕܥܬ ܡܐ ܕܗܘܐ ܠܗ ܐܬܬ ܢܦܠܬ ܩܕܡܘܗܝ ܘܐܡܪܬ ܠܗ ܟܠܗ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dvöldust þeir þar alllangan tíma og töluðu djarflega í trausti til Drottins, sem staðfesti orð náðar sinnar með því að láta tákn og undur gerast fyrir hendur þeirra. \t ܘܗܢܘܢ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܗܘܘ ܬܡܢ ܘܥܝܢ ܒܓܠܐ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܡܪܝܐ ܘܗܘ ܡܤܗܕ ܗܘܐ ܥܠ ܡܠܬܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܒܐܬܘܬܐ ܘܒܬܕܡܪܬܐ ܕܥܒܕ ܗܘܐ ܒܐܝܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. \t ܡܟܝܠ ܠܝܬ ܚܝܒܘܬܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܠܟܝܢ ܒܒܤܪ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Mannssonurinn kemur í dýrð sinni og allir englar með honum, þá mun hann sitja í dýrðarhásæti sínu. \t ܡܐ ܕܐܬܐ ܕܝܢ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܫܘܒܚܗ ܘܟܠܗܘܢ ܡܠܐܟܘܗܝ ܩܕܝܫܐ ܥܡܗ ܗܝܕܝܢ ܢܬܒ ܥܠ ܬܪܢܘܤ ܕܫܘܒܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Birta upplýsingar um þessa GNOME útgáfu \t ܓ݁ܠܽܘܚܝ̱ ܝܺܕ݂ܰܥܬ݁ܳܐ ܥܰܠ ܡܰܦ݁ܰܩܬ݁ܳܐ ܗܳܕ݂ܶܐ ܕ݂ܰܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér viljum ekki hrósa oss án viðmiðunar, heldur samkvæmt þeirri mælistiku, sem Guð hefur úthlutað oss: Að ná alla leið til yðar. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܠܐ ܡܫܬܒܗܪܝܢܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܡܫܘܚܬܢ ܐܠܐ ܒܡܫܘܚܬܐ ܕܬܚܘܡܐ ܕܦܠܓ ܠܢ ܐܠܗܐ ܕܢܡܛܐ ܐܦ ܥܕܡܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum Partar, Medar og Elamítar, vér erum frá Mesópótamíu, Júdeu, Kappadókíu, Pontus og Asíu, \t ܦܪܬܘܝܐ ܘܡܕܝܐ ܘܐܠܢܝܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܥܡܪܝܢ ܒܝܬ ܢܗܪܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܩܦܘܕܩܝܐ ܘܕܡܢ ܐܬܪܐ ܕܦܢܛܘܤ ܘܕܐܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir munu fylgja ólifnaði þeirra, og sakir þeirra mun vegi sannleikans verða hallmælt. \t ܘܤܓܝܐܐ ܢܐܙܠܘܢ ܒܬܪ ܛܢܦܘܬܐ ܕܝܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܕܡܛܠܬܗܘܢ ܐܘܪܚܐ ܕܫܪܪܐ ܬܬܓܕܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé því þá svo farið, að arfurinn fáist með lögmáli, þá fæst hann ekki framar með fyrirheiti, en Guð veitti Abraham náð sína með fyrirheiti. \t ܐܢ ܕܝܢ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܗܝ ܝܪܬܘܬܐ ܡܟܝܠ ܠܐ ܗܘܬ ܡܢ ܡܘܠܟܢܐ ܠܐܒܪܗܡ ܕܝܢ ܒܡܘܠܟܢܐ ܗܘ ܝܗܒ ܠܗ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hersveitarforinginn kom þá að, tók hann og skipaði að binda hann tvennum fjötrum og spurði, hver hann væri og hvað hann hefði gjört. \t ܘܩܪܒ ܠܘܬܗ ܟܠܝܪܟܐ ܘܐܚܕܗ ܘܦܩܕ ܕܢܐܤܪܘܢܗ ܒܬܪܬܝܢ ܫܫܠܢ ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܕܡܢܘ ܘܡܢܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir yfirheyrðu mig og vildu láta mig lausan, af því á mér hvíldi engin dauðasök. \t ܘܗܢܘܢ ܟܕ ܫܐܠܘܢܝ ܨܒܘ ܕܢܫܪܘܢܢܝ ܡܛܠ ܕܠܐ ܐܫܟܚܘ ܒܬܪܝ ܪܫܝܢܐ ܡܕܡ ܕܫܘܐ ܠܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En íklæðist yfir allt þetta elskunni, sem er band algjörleikans. \t ܘܥܡ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܚܘܒܐ ܕܗܘܝܘ ܚܙܩܐ ܕܓܡܝܪܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Internetið \t ܦ݁ܪܰܣ ܢܶܫܒ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem gaf sig sjálfan til lausnargjalds fyrir alla. Það var vitnisburður hans á settum tíma. \t ܗܘ ܕܝܗܒ ܢܦܫܗ ܦܘܪܩܢܐ ܚܠܦ ܟܠ ܐܢܫ ܤܗܕܘܬܐ ܕܐܬܬ ܒܙܒܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki má líta svo út sem ég vilji hræða yður með bréfunum. \t ܡܗܡܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܠܐ ܐܤܬܒܪ ܐܝܟ ܗܘ ܕܡܕܚܠܘ ܡܕܚܠ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܐܓܪܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta sá ég, og sjá: Mikill múgur, sem enginn gat tölu á komið, af alls kyns fólki og kynkvíslum og lýðum og tungum. Þeir stóðu frammi fyrir hásætinu og frammi fyrir lambinu, skrýddir hvítum skikkjum, og höfðu pálmagreinar í höndum. \t ܒܬܪܟܢ ܚܙܝܬ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܢܐ ܕܠܡܢܝܢܗ ܠܝܬ ܕܡܨܐ ܗܘܐ ܡܢ ܟܠ ܥܡ ܘܫܪܒܐ ܘܐܡܘܢ ܘܠܫܢܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܘܩܕܡܘܗܝ ܕܐܡܪܐ ܘܡܥܛܦܝܢ ܐܤܛܠܐ ܚܘܪܬܐ ܘܒܐܝܕܝܗܘܢ ܕܩܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Marta lagði allan hug á að veita sem mesta þjónustu. Og hún gekk til hans og mælti: \"Herra, hirðir þú eigi um það, að systir mín lætur mig eina um að þjóna gestum? Seg þú henni að hjálpa mér.\" \t ܡܪܬܐ ܕܝܢ ܥܢܝܐ ܗܘܬ ܒܬܫܡܫܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܘܐܬܬ ܐܡܪܐ ܠܗ ܡܪܝ ܠܐ ܒܛܝܠ ܠܟ ܕܚܬܝ ܫܒܩܬܢܝ ܒܠܚܘܕܝ ܠܡܫܡܫܘ ܐܡܪ ܠܗ ܡܥܕܪܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Æðst er þetta: ,Heyr, Ísrael! Drottinn, Guð vor, hann einn er Drottinn. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܩܕܡܝ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܦܘܩܕܢܐ ܫܡܥ ܐܝܤܪܝܠ ܡܪܝܐ ܐܠܗܢ ܡܪܝܐ ܚܕ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir Sílas og Tímóteus komu norðan frá Makedóníu, gaf Páll sig allan að boðun orðsins og vitnaði fyrir Gyðingum, að Jesús væri Kristur. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܗܘܘ ܡܢ ܡܩܕܘܢܝܐ ܫܝܠܐ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܐܠܝܨ ܗܘܐ ܒܡܠܬܐ ܗܘ ܦܘܠܘܤ ܡܛܠ ܕܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܠܩܘܒܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܘܡܓܕܦܝܢ ܗܘܘ ܟܕ ܡܤܗܕ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܝܫܘܥ ܗܘܝܘ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var í samkundu þeirra maður haldinn óhreinum anda. Hann æpti: \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܓܒܪܐ ܕܐܝܬ ܒܗ ܪܘܚܐ ܛܡܐܬܐ ܘܩܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hersveitarforinginn sagði: \"Fyrir ærið fé keypti ég þennan þegnrétt.\" En Páll sagði: \"Ég er meira að segja með honum fæddur.\" \t ܘܥܢܐ ܟܠܝܪܟܐ ܘܐܡܪ ܐܢܐ ܒܟܤܦܐ ܤܓܝܐܐ ܩܢܝܬܗ ܠܪܗܘܡܝܘܬܐ ܐܡܪ ܠܗ ܦܘܠܘܤ ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܦ ܒܗ ܐܬܝܠܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er og um upprisu dauðra. Sáð er forgengilegu, en upp rís óforgengilegt. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܝܬ ܡܝܬܐ ܡܙܕܪܥܝܢ ܒܚܒܠܐ ܩܝܡܝܢ ܕܠܐ ܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mælti Jesús við hana: \"Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt.\" Og dóttir hennar varð heil frá þeirri stundu. \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܘ ܐܢܬܬܐ ܪܒܐ ܗܝ ܗܝܡܢܘܬܟܝ ܢܗܘܐ ܠܟܝ ܐܝܟ ܕܨܒܝܐ ܐܢܬܝ ܘܐܬܐܤܝܬ ܒܪܬܗ ܡܢ ܗܝ ܫܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér girnist og fáið ekki, þér drepið og öfundið og getið þó ekki öðlast. Þér berjist og stríðið. Þér eigið ekki, af því að þér biðjið ekki. \t ܡܬܪܓܪܓܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܝܬ ܠܟܘܢ ܘܩܛܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܛܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܐܬܝܐ ܒܐܝܕܝܟܘܢ ܘܢܨܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܩܪܒܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܝܬ ܠܟܘܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܫܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem hefur eyra, hann heyri. \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Davíð kallar hann sjálfur drottin. Hvernig getur hann þá verið sonur hans?\" Og hinn mikli mannfjöldi hlýddi fúslega á hann. \t ܗܘ ܗܟܝܠ ܕܘܝܕ ܩܪܐ ܠܗ ܡܪܝ ܘܐܝܟܢܐ ܒܪܗ ܐܝܬܘܗܝ ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܫܡܥ ܗܘܐ ܠܗ ܒܤܝܡܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En engill Drottins fór öðru hverju niður í laugina og hrærði vatnið. Sá sem fyrstur fór ofan í eftir hræring vatnsins, varð heill, hvaða sjúkdómur sem þjáði hann.] \t ܡܠܐܟܐ ܓܝܪ ܒܙܒܢ ܙܒܢ ܢܚܬ ܗܘܐ ܠܗ ܠܡܥܡܘܕܝܬܐ ܘܡܙܝܥ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܡܝܐ ܘܐܝܢܐ ܕܩܕܡܝܐ ܢܚܬ ܗܘܐ ܡܢ ܒܬܪ ܙܘܥܐ ܕܡܝܐ ܡܬܚܠܡ ܗܘܐ ܟܠ ܟܐܒܐ ܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vaknið fyrir alvöru og syndgið ekki. Nokkrir hafa enga þekkingu á Guði. Yður til blygðunar segi ég það. \t ܐܥܝܪܘ ܠܒܟܘܢ ܙܕܝܩܐܝܬ ܘܠܐ ܬܚܛܘܢ ܐܝܬ ܓܝܪ ܐܢܫܐ ܕܝܕܥܬܐ ܕܐܠܗܐ ܠܝܬ ܒܗܘܢ ܠܒܗܬܬܟܘܢ ܗܘ ܐܡܪ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim rætist spádómur Jesaja: Með eyrum munuð þér heyra og alls ekki skilja, og sjáandi munuð þér horfa og ekkert sjá. \t ܘܫܠܡܐ ܒܗܘܢ ܢܒܝܘܬܗ ܕܐܫܥܝܐ ܕܐܡܪ ܕܫܡܥܐ ܬܫܡܥܘܢ ܘܠܐ ܬܤܬܟܠܘܢ ܘܡܚܙܐ ܬܚܙܘܢ ܘܠܐ ܬܕܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. \t ܐܦ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܫܐܠܘ ܘܢܬܝܗܒ ܠܟܘܢ ܒܥܘ ܘܬܫܟܚܘܢ ܩܘܫܘ ܘܢܬܦܬܚ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann sá, að margir farísear og saddúkear komu til skírnar, sagði hann við þá: \"Þér nöðru kyn, hver kenndi yður að flýja komandi reiði? \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܘܡܢ ܙܕܘܩܝܐ ܕܐܬܝܢ ܠܡܥܡܕ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܠܕܐ ܕܐܟܕܢܐ ܡܢܘ ܚܘܝܟܘܢ ܠܡܥܪܩ ܡܢ ܪܘܓܙܐ ܕܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sviksamir, framhleypnir, ofmetnaðarfullir, elskandi munaðarlífið meira en Guð. \t ܡܫܠܡܢܐ ܡܤܪܗܒܐ ܚܬܝܪܐ ܪܚܡܝ ܪܓܝܓܬܐ ܛܒ ܡܢ ܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að við borðhaldið hrifsar hver sína máltíð, svo einn er hungraður, en annar drekkur sig ölvaðan. \t ܐܠܐ ܐܢܫ ܐܢܫ ܚܫܡܝܬܗ ܩܕܡ ܐܟܠ ܠܗ ܘܗܘܐ ܚܕ ܟܦܢ ܘܚܕ ܪܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ef ég spyr yður, svarið þér ekki. \t ܘܐܢ ܐܫܐܠܟܘܢ ܠܐ ܡܦܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܦܬܓܡܐ ܐܘ ܫܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan Pétur var að reyna að ráða í, hvað þessi sýn ætti að merkja, höfðu sendimenn Kornelíusar spurt uppi hús Símonar. Nú stóðu þeir fyrir dyrum úti \t ܘܟܕ ܡܬܕܡܪ ܫܡܥܘܢ ܒܢܦܫܗ ܕܡܢܘ ܚܙܘܐ ܕܚܙܐ ܡܛܝܘ ܓܒܪܐ ܗܢܘܢ ܕܐܫܬܕܪܘ ܗܘܘ ܡܢ ܩܘܪܢܠܝܘܤ ܘܫܐܠܘ ܥܠ ܒܝܬܐ ܕܫܪܐ ܒܗ ܫܡܥܘܢ ܘܐܬܘ ܘܩܡܘ ܥܠ ܬܪܥܐ ܕܕܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Loks kom sá er fékk eina talentu, og sagði: ,Herra, ég vissi, að þú ert maður harður, sem uppsker þar, sem þú sáðir ekki, og safnar þar, sem þú stráðir ekki. \t ܩܪܒ ܕܝܢ ܐܦ ܗܘ ܕܢܤܒ ܚܕܐ ܟܟܪܐ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܠܟ ܕܓܒܪܐ ܐܢܬ ܩܫܝܐ ܘܚܨܕ ܐܢܬ ܐܝܟܐ ܕܠܐ ܙܪܥܬ ܘܡܟܢܫ ܐܢܬ ܡܢ ܐܝܟܐ ܕܠܐ ܒܕܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann frétti, að hann væri veikur, var hann samt um kyrrt á sama stað í tvo daga. \t ܘܟܕ ܫܡܥ ܕܟܪܝܗ ܟܬܪ ܒܕܘܟܬܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܬܪܝܢ ܝܘܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði þetta mælt, varð hann upp numinn að þeim ásjáandi, og ský huldi hann sjónum þeirra. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܟܕ ܚܙܝܢ ܠܗ ܐܤܬܠܩ ܘܥܢܢܐ ܩܒܠܬܗ ܘܐܬܟܤܝ ܡܢ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fel yður á hendur Föbe, systur vora, sem er þjónn safnaðarins í Kenkreu. \t ܡܓܥܠ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܠܦܘܒܐ ܚܬܢ ܕܐܝܬܝܗ ܡܫܡܫܢܝܬܐ ܕܥܕܬܐ ܕܩܢܟܪܐܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sór við þann, sem lifir um aldir alda, hann sem himininn skóp og það sem í honum er, jörðina og það sem á henni er, og hafið og það sem í því er: Enginn frestur skal lengur gefinn verða, \t ܘܝܡܐ ܒܗܘ ܕܚܝ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܗܘ ܕܒܪܗ ܠܫܡܝܐ ܘܕܒܗ ܘܠܐܪܥܐ ܘܕܒܗ ܕܬܘܒ ܙܒܢܐ ܠܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók þá hönd hennar og kallaði: \"Stúlka, rís upp!\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܦܩ ܠܟܠܢܫ ܠܒܪ ܘܐܚܕܗ ܒܐܝܕܗ ܘܩܪܗ ܘܐܡܪ ܛܠܝܬܐ ܩܘܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sögðu Gyðingar við hann: \"Þú ert ekki enn orðinn fimmtugur, og hefur séð Abraham!\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܥܕܟܝܠ ܒܪ ܚܡܫܝܢ ܫܢܝܢ ܠܐ ܗܘܝܬ ܘܠܐܒܪܗܡ ܚܙܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sendi hann annan, og hann drápu þeir, og marga fleiri ýmist börðu þeir eða drápu. \t ܘܫܕܪ ܬܘܒ ܐܚܪܢܐ ܐܦ ܠܗܘ ܩܛܠܘܗܝ ܘܠܤܓܝܐܐ ܥܒܕܐ ܐܚܪܢܐ ܫܕܪ ܘܡܢܗܘܢ ܡܚܘ ܡܢܗܘܢ ܕܝܢ ܩܛܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og faðirinn hefur líf í sjálfum sér, þannig hefur hann og veitt syninum að hafa líf í sjálfum sér. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܠܐܒܐ ܐܝܬ ܚܝܐ ܒܩܢܘܡܗ ܗܟܢܐ ܝܗܒ ܐܦ ܠܒܪܐ ܕܢܗܘܘܢ ܚܝܐ ܒܩܢܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og á þriðja degi vörpuðu þeir út með eigin höndum búnaði skipsins. \t ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܡܐܢܐ ܕܝܠܗ ܕܐܠܦܐ ܒܐܝܕܝܢ ܫܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hirðarnir sáu, hvað orðið var, flýðu þeir og sögðu tíðindin í borginni og sveitinni. \t ܟܕ ܚܙܘ ܕܝܢ ܪܥܘܬܐ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܥܪܩܘ ܘܐܫܬܥܝܘ ܒܡܕܝܢܬܐ ܘܒܩܘܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér konur, verið undirgefnar mönnum yðar, eins og sómir þeim, er Drottni heyra til. \t ܢܫܐ ܐܫܬܥܒܕܝܢ ܠܒܥܠܝܟܝܢ ܐܝܟ ܕܙܕܩ ܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur reisti hann upp og sagði: \"Statt upp, ég er maður sem þú.\" \t ܘܫܡܥܘܢ ܐܩܝܡܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܩܘܡ ܠܟ ܘܐܦ ܐܢܐ ܒܪܢܫܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og munt þú sæll verða, því þeir geta ekki endurgoldið þér, en þú færð það endurgoldið í upprisu réttlátra.\" \t ܘܛܘܒܝܟ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܕܢܦܪܥܘܢܟ ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܦܘܪܥܢܟ ܒܩܝܡܐ ܕܙܕܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef einhver byggir ofan á grundvöllinn gull, silfur, dýra steina, tré, hey eða hálm, \t ܘܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܒܢܐ ܥܠ ܗܕܐ ܫܬܐܤܬܐ ܕܗܒܐ ܐܘ ܤܐܡܐ ܐܘ ܟܐܦܐ ܝܩܝܪܬܐ ܐܘ ܩܝܤܐ ܐܘ ܥܡܝܪܐ ܐܘ ܚܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér þekkjum þann, er sagt hefur: \"Mín er hefndin, ég mun endurgjalda.\" Og á öðrum stað: \"Drottinn mun dæma lýð sinn.\" \t ܝܕܥܝܢܢ ܠܗܘ ܕܐܡܪ ܕܕܝܠܝ ܗܝ ܬܒܥܬܐ ܘܐܢܐ ܐܦܪܘܥ ܘܬܘܒ ܕܢܕܘܢ ܡܪܝܐ ܠܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lífið er meira en fæðan og líkaminn meira en klæðin. \t ܢܦܫܐ ܓܝܪ ܝܬܝܪܐ ܡܢ ܤܝܒܪܬܐ ܘܦܓܪܐ ܡܢ ܠܒܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði: \"Hvað þá?\" Þeir svöruðu: \"Þetta um Jesú frá Nasaret, sem var spámaður, máttugur í verki og orði fyrir Guði og öllum lýð, \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܥܠ ܝܫܘܥ ܗܘ ܕܡܢ ܢܨܪܬ ܓܒܪܐ ܕܗܘܐ ܢܒܝܐ ܘܚܝܠܬܢ ܗܘܐ ܒܡܠܬܐ ܘܒܥܒܕܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܘܩܕܡ ܟܘܠܗ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún hafði mikinn og háan múr og tólf hlið og við hliðin stóðu tólf englar og nöfn þeirra tólf kynkvísla Ísraelssona voru rituð á hliðin tólf. \t ܘܐܝܬ ܠܗ ܫܘܪܐ ܪܒܐ ܘܪܡܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܬܪܥܐ ܬܪܥܤܪ ܘܥܠ ܬܪܥܐ ܡܠܐܟܐ ܬܪܥܤܪ ܘܫܡܗܝܗܘܢ ܟܬܝܒܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܫܡܗܐ ܕܬܪܥܤܪ ܫܒܛܐ ܕܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir stigu í bátinn, og þá lægði vindinn. \t ܘܟܕ ܤܠܩܘ ܠܐܠܦܐ ܫܠܝܬ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Slái þig einhver á kinnina, skaltu og bjóða hina, og taki einhver yfirhöfn þína, skaltu ekki varna honum að taka kyrtilinn líka. \t ܘܠܕܡܚܐ ܠܟ ܥܠ ܦܟܟ ܩܪܒ ܠܗ ܐܚܪܢܐ ܘܡܢ ܡܢ ܕܫܩܠ ܡܪܛܘܛܟ ܠܐ ܬܟܠܐ ܐܦ ܟܘܬܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: ,Fyrir því skal maður yfirgefa föður og móður og bindast konu sinni, og þau tvö skulu verða einn maður.' \t ܘܐܡܪ ܡܛܠ ܗܢܐ ܢܫܒܘܩ ܓܒܪܐ ܠܐܒܘܗܝ ܘܠܐܡܗ ܘܢܩܦ ܠܐܢܬܬܗ ܘܢܗܘܘܢ ܬܪܝܗܘܢ ܚܕ ܒܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Opin gröf er barki þeirra, með tungum sínum draga þeir á tálar. Höggorma eitur er innan vara þeirra, \t ܩܒܪܐ ܦܬܝܚܐ ܓܓܪܬܗܘܢ ܘܠܫܢܝܗܘܢ ܢܟܘܠܬܢܝܢ ܘܚܡܬܐ ܕܐܤܦܤ ܬܚܝܬ ܤܦܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því látum vér ekki hugfallast. Jafnvel þótt vor ytri maður hrörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܡܐܢܐ ܠܢ ܐܦ ܐܢ ܒܪܢܫܢ ܓܝܪ ܒܪܝܐ ܡܬܚܒܠ ܐܠܐ ܕܡܢ ܠܓܘ ܡܬܚܕܬ ܝܘܡ ܡܢ ܝܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef vér nú sjálfir reynumst syndarar þegar vér leitumst við að réttlætast í Kristi, er þá Kristur orðinn þjónn syndarinnar? Fjarri fer því. \t ܐܢ ܕܝܢ ܟܕ ܒܥܝܢܢ ܕܢܙܕܕܩ ܒܡܫܝܚܐ ܐܫܬܟܚܢ ܠܢ ܐܦ ܚܢܢ ܚܛܝܐ ܡܕܝܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܫܡܫܢܐ ܗܘ ܕܚܛܝܬܐ ܚܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hans þjónn er ég orðinn samkvæmt því hlutverki, sem Guð hefur mér á hendur falið yðar vegna: Að flytja Guðs orð óskorað, \t ܗܝ ܕܐܢܐ ܗܘܝܬ ܡܫܡܫܢܗ ܐܝܟ ܡܕܒܪܢܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܝ ܒܟܘܢ ܕܐܫܡܠܐ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hann spratt upp, stóð í fætur og tók að ganga. Hann fór inn með þeim í helgidóminn, gekk um og stökk og lofaði Guð. \t ܘܫܘܪ ܩܡ ܘܗܠܟ ܘܥܠ ܥܡܗܘܢ ܠܗܝܟܠܐ ܟܕ ܡܗܠܟ ܘܡܫܘܪ ܘܡܫܒܚ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. \t ܘܠܐ ܐܢܫ ܢܒܤܐ ܥܠ ܛܠܝܘܬܟ ܐܠܐ ܗܘܝ ܕܡܘܬܐ ܠܡܗܝܡܢܐ ܒܡܠܬܐ ܘܒܗܘܦܟܐ ܘܒܚܘܒܐ ܘܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܕܟܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér, sem trú höfum tekið, göngum inn til hvíldarinnar eins og hann hefur sagt: \"Og ég sór í bræði minni: Eigi skulu þeir inn ganga til hvíldar minnar.\" Þó voru verk Guðs fullgjör frá grundvöllun heims. \t ܥܐܠܝܢܢ ܕܝܢ ܠܢܝܚܬܐ ܚܢܢ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܢ ܐܝܟܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܝܟ ܕܝܡܝܬ ܒܪܘܓܙܝ ܕܠܐ ܢܥܠܘܢ ܠܢܝܚܬܝ ܕܗܐ ܥܒܕܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܡܢ ܫܘܪܝܗ ܕܥܠܡܐ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið hirðar þeirrar hjarðar, sem Guð hefur falið yður. Gætið hennar ekki af nauðung, heldur af fúsu geði, að Guðs vilja, ekki sakir vansæmilegs ávinnings, heldur af áhuga. \t ܪܥܘ ܡܪܥܝܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܡܫܠܡܐ ܠܟܘܢ ܘܤܥܘܪܘ ܪܘܚܢܐܝܬ ܠܐ ܒܩܛܝܪܐ ܐܠܐ ܒܨܒܝܢܐ ܠܐ ܒܝܘܬܪܢܐ ܛܢܦܐ ܐܠܐ ܡܢ ܟܠܗ ܠܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og beiddist bréfa af honum til samkundanna í Damaskus, að hann mætti flytja í böndum til Jerúsalem þá, er hann kynni að finna og væru þessa vegar, hvort heldur karla eða konur. \t ܘܫܐܠ ܠܗ ܐܓܪܬܐ ܡܢ ܪܒ ܟܗܢܐ ܕܢܬܠ ܠܗ ܠܕܪܡܤܘܩ ܠܟܢܘܫܬܐ ܕܐܢ ܗܘ ܕܢܫܟܚ ܕܪܕܝܢ ܒܗܕܐ ܐܘܪܚܐ ܓܒܪܐ ܐܘ ܢܫܐ ܢܐܤܘܪ ܢܝܬܐ ܐܢܘܢ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar húsbóndinn stendur upp og lokar dyrum og þér takið þá að standa fyrir utan og knýja á dyr og segja: ,Herra, ljúk þú upp fyrir oss!' mun hann svara yður: ,Ég veit ekki, hvaðan þér eruð.' \t ܡܢ ܫܥܬܐ ܕܢܩܘܡ ܡܪܐ ܒܝܬܐ ܘܢܐܚܘܕ ܬܪܥܐ ܘܬܗܘܘܢ ܩܝܡܝܢ ܠܒܪ ܘܢܩܫܝܢ ܒܬܪܥܐ ܘܬܫܪܘܢ ܠܡܐܡܪ ܡܪܢ ܡܪܢ ܦܬܚ ܠܢ ܘܢܥܢܐ ܗܘ ܘܢܐܡܪ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܝܡܟܐ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur minntist þess, sem gerst hafði, og segir við hann: \"Rabbí, sjáðu! fíkjutréð, sem þú formæltir, er visnað.\" \t ܘܐܬܕܟܪ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܒܝ ܗܐ ܬܬܐ ܗܝ ܕܠܛܬ ܝܒܫܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Áminnið því hver annan og uppbyggið hver annan, eins og þér og gjörið. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܝܐܘ ܚܕ ܠܚܕ ܘܒܢܘ ܚܕ ܠܚܕ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܥܒܕܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef einhver er heyrandi orðsins og ekki gjörandi, þá er hann líkur manni, er skoðar andlit sitt í spegli. \t ܐܢ ܐܢܫ ܓܝܪ ܢܗܘܐ ܫܡܘܥܗ ܕܡܠܬܐ ܘܠܐ ܥܒܘܕܗ ܗܢܐ ܕܡܐ ܠܗܘ ܕܚܙܐ ܐܦܘܗܝ ܒܡܚܙܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann vék frá þeim svo sem steinsnar, féll á kné, baðst fyrir og sagði: \t ܘܗܘ ܦܪܩ ܡܢܗܘܢ ܐܝܟ ܡܫܕܐ ܟܐܦܐ ܘܤܡ ܒܘܪܟܘܗܝ ܘܡܨܠܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við þá: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Ef þér etið ekki hold Mannssonarins og drekkið blóð hans, hafið þér ekki lífið í yður. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܠܐ ܬܐܟܠܘܢ ܦܓܪܗ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܘܬܫܬܘܢ ܕܡܗ ܠܝܬ ܠܟܘܢ ܚܝܐ ܒܩܢܘܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir komu til fólksins, gekk til hans maður, féll á kné fyrir honum \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܘܬ ܟܢܫܐ ܩܪܒ ܠܗ ܓܒܪܐ ܘܒܪܟ ܥܠ ܒܘܪܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og honum lét Abraham í té tíund af öllu. Fyrst þýðir nafn hans \"réttlætis konungur\", en hann heitir enn fremur Salem-konungur, það er \"friðar konungur\". \t ܘܠܗ ܦܪܫ ܐܒܪܗV ܡܥܤܪܐ ܡܢ ܟܠܡܕV ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܥܡܗ ܡܬܦܫܩ ܕܝܢ ܫܡܗ ܡܠܟܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܘܬܘܒ ܡܠܟ ܫܠܝV ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܠܟܐ ܕܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég, Tertíus, sem hef ritað bréfið, bið að heilsa yður í Drottni. \t ܫܐܠ ܐܢܐ ܒܫܠܡܟܘܢ ܐܢܐ ܛܪܛܝܘܤ ܕܟܬܒܬ ܐܓܪܬܐ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér tókum höfn í Sýrakúsu og dvöldumst þar þrjá daga. \t ܘܐܬܝܢ ܠܤܪܩܘܤܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܩܘܝܢ ܬܡܢ ܝܘܡܬܐ ܬܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Ammínadabs, sonar Admíns, sonar Arní, sonar Esroms, sonar Peres, sonar Júda, \t ܒܪ ܥܡܝܢܕܒ ܒܪ ܐܪܡ ܒܪ ܚܨܪܘܢ ܒܪ ܦܪܨ ܒܪ ܝܗܘܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fólk tók að streyma fram og aftur um allt það hérað og bera sjúklinga í burðarrekkjum hvert þangað, sem þeir heyrðu, að hann væri. \t ܘܪܗܛܘ ܒܟܠܗ ܐܪܥܐ ܗܝ ܘܫܪܝܘ ܠܡܝܬܝܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫܐܝܬ ܥܒܝܕܝܢ ܟܕ ܫܩܝܠܝܢ ܠܗܘܢ ܒܥܪܤܬܐ ܠܐܝܟܐ ܕܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܕܐܝܬܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Víst verður að vera flokkaskipting á meðal yðar, til þess að þeir yðar þekkist úr, sem hæfir eru. \t ܥܬܝܕܝܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܐܦ ܚܪܝܢܐ ܕܢܗܘܘܢ ܒܝܢܬܟܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܒܩܝܢ ܒܟܘܢ ܢܬܝܕܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að eins og konan er komin af manninum, svo er og maðurinn fæddur af konunni, en allt er frá Guði. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܐܢܬܬܐ ܡܢ ܓܒܪܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܓܒܪܐ ܒܝܕ ܐܢܬܬܐ ܟܠܡܕܡ ܕܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig skyldi heiðingjunum hlotnast blessun Abrahams í Kristi Jesú, og vér öðlast fyrir trúna andann, sem fyrirheitið var. \t ܕܒܥܡܡܐ ܬܗܘܐ ܒܘܪܟܬܗ ܕܐܒܪܗܡ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܚܢܢ ܢܤܒ ܫܘܘܕܝܐ ܕܪܘܚܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.\" \t ܥܬܝܕ ܗܘ ܓܝܪ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܢܐܬܐ ܒܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܒܘܗܝ ܥܡ ܡܠܐܟܘܗܝ ܩܕܝܫܐ ܘܗܝܕܝܢ ܢܦܪܘܥ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܐܝܟ ܥܒܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mörg ljós voru í loftstofunni, þar sem vér vorum saman komnir. \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܬܡܢ ܠܡܦܐܕܐ ܕܢܘܪܐ ܤܓܝܐܐ ܒܥܠܝܬܐ ܗܝ ܕܟܢܝܫܝܢ ܗܘܝܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og á þeim dögum smíðuðu þeir kálf, færðu skurðgoðinu fórn og kættust af verki handa sinna. \t ܘܥܒܕܘ ܠܗܘܢ ܥܓܠܐ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܘܕܒܚܘ ܕܒܚܐ ܠܦܬܟܪܐ ܘܡܬܒܤܡܝܢ ܗܘܘ ܒܥܒܕ ܐܝܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu þeir við hann: \"Hvernig opnuðust augu þín?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܝܟܢܐ ܐܬܦܬܚ ܥܝܢܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes. Og nú setti að honum ógn og angist. \t ܘܕܒܪ ܥܡܗ ܠܟܐܦܐ ܘܠܝܥܩܘܒ ܘܠܝܘܚܢܢ ܘܫܪܝ ܠܡܬܟܡܪܘ ܘܠܡܬܬܥܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus furðaði á, að hann skyldi þegar vera andaður. Hann kallaði til sín hundraðshöfðingjann og spurði, hvort hann væri þegar látinn. \t ܦܝܠܛܘܤ ܕܝܢ ܬܡܗ ܕܐܢ ܡܢ ܟܕܘ ܡܝܬ ܘܩܪܐ ܠܩܢܛܪܘܢܐ ܘܫܐܠܗ ܕܐܢ ܡܢ ܩܕܡ ܥܕܢܐ ܡܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bar kross sinn og fór út til staðar, sem nefnist Hauskúpa, á hebresku Golgata. \t ܟܕ ܫܩܝܠ ܙܩܝܦܗ ܠܕܘܟܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܩܪܩܦܬܐ ܥܒܪܐܝܬ ܕܝܢ ܡܬܐܡܪܐ ܓܓܘܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu sæta hegningu, eilífri glötun, fjarri augliti Drottins og fjarri dýrð hans og mætti, \t ܕܗܢܘܢ ܒܕܝܢܐ ܢܬܦܪܥܘܢ ܐܒܕܢܐ ܕܠܥܠܡ ܡܢ ܦܪܨܘܦܗ ܕܡܪܢ ܘܡܢ ܫܘܒܚܐ ܕܚܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá mikli mannfjöldi, sem kominn var til hátíðarinnar, frétti degi síðar, að Jesús væri að koma til Jerúsalem. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܢܐ ܕܐܬܐ ܗܘܐ ܠܥܕܥܕܐ ܟܕ ܫܡܥܘ ܕܝܫܘܥ ܐܬܐ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að til þess dó Kristur og varð aftur lifandi, að hann skyldi drottna bæði yfir dauðum og lifandi. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܡܫܝܚܐ ܡܝܬ ܘܚܝܐ ܘܩܡ ܕܗܘ ܢܗܘܐ ܡܪܝܐ ܠܡܝܬܐ ܘܠܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef vér vitum, að hann heyrir oss, um hvað sem vér biðjum, þá vitum vér, að oss eru veittar þær bænir, sem vér höfum beðið hann um. \t ܘܐܢ ܡܦܤܝܢܢ ܕܫܡܥ ܠܢ ܥܠ ܡܕܡ ܕܫܐܠܝܢܢ ܡܢܗ ܬܟܝܠܝܢܢ ܕܩܒܠܢ ܡܢ ܟܕܘ ܫܐܠܬܢ ܕܫܐܠܢ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína? \t ܟܠ ܓܝܪ ܕܢܒܗܬ ܒܝ ܘܒܡܠܝ ܒܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܚܛܝܬܐ ܘܓܝܪܬܐ ܘܐܦ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܢܒܗܬ ܒܗ ܡܐ ܕܐܬܐ ܒܫܘܒܚܐ ܕܐܒܘܗܝ ܥܡ ܡܠܐܟܘܗܝ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað dvelur þig nú? Rís upp, ákalla nafn hans og lát skírast og laugast af syndum þínum.' \t ܘܗܫܐ ܡܢܐ ܡܫܬܘܚܪ ܐܢܬ ܩܘܡ ܥܡܕ ܘܐܬܕܟܐ ܡܢ ܚܛܗܝܟ ܟܕ ܩܪܐ ܐܢܬ ܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú er hann að tala á almannafæri, og þeir segja ekkert við hann. Skyldu nú höfðingjarnir hafa komist að raun um, að hann sé Kristur? \t ܘܗܐ ܓܠܝܐܝܬ ܡܡܠܠ ܘܡܕܡ ܠܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܕܠܡܐ ܝܕܥܘ ܩܫܝܫܝܢ ܕܗܢܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tala þú þetta og áminn og vanda um með allri röggsemi. Lát engan lítilsvirða þig. \t ܗܠܝܢ ܡܠܠ ܘܒܥܝ ܘܟܘܢ ܒܟܠ ܦܘܩܕܢ ܘܠܐ ܐܢܫ ܢܒܤܐ ܒܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og gefa sig ekki að ævintýrum og endalausum ættartölum, er fremur efla þrætur en trúarskilning á ráðstöfun Guðs. \t ܘܠܐ ܢܬܪܡܘܢ ܠܫܘܥܝܬܐ ܘܠܬܫܥܝܬܐ ܕܫܪܒܬܐ ܕܤܟܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܕܚܪܝܢܐ ܗܘ ܥܒܕܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܘܠܐ ܒܢܝܢܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé svo ekki, gerir hann menn á fund hans, meðan hann er enn langt undan, og spyr um friðarkosti. \t ܘܐܢ ܕܝܢ ܠܐ ܥܕ ܗܘ ܪܚܝܩ ܡܢܗ ܡܫܕܪ ܐܝܙܓܕܐ ܘܒܥܐ ܥܠ ܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá stóð Páll upp, benti til hljóðs með hendinni og sagði: \"Ísraelsmenn og aðrir þér, sem óttist Guð, hlýðið á. \t ܘܩܡ ܦܘܠܘܤ ܘܐܢܝܦ ܐܝܕܗ ܘܐܡܪ ܓܒܪܐ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܘܐܝܠܝܢ ܕܕܚܠܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir er sáu þetta, létu allir illa við og sögðu: \"Hann fer til að gista hjá bersyndugum manni.\" \t ܟܕ ܚܙܘ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܪܛܢܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܕܠܘܬ ܓܒܪܐ ܚܛܝܐ ܥܠ ܫܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég dvaldist á meðal yðar í veikleika, ótta og mikilli angist. \t ܘܐܢܐ ܒܕܚܠܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܘܒܪܬܝܬܐ ܗܘܝܬ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð allir Guðs börn fyrir trúna á Krist Jesú. \t ܟܠܟܘܢ ܓܝܪ ܒܢܝܐ ܐܢܬܘܢ ܕܐܠܗܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tjaldbúð var gjörð, hin fremri, og í henni voru bæði ljósastikan, borðið og skoðunarbrauðin, og heitir hún \"hið heilaga\". \t ܡܫܟܢܐ ܓܝܪ ܩܕܡܝܐ ܕܐܬܥܒܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܡܢܪܬܐ ܘܦܬܘܪܐ ܘܠܚV ܐܦܐ ܘܡܬܩܪܐ ܗܘܐ ܒܝܬ ܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fagnið því himnar og þér sem í þeim búið. Vei sé jörðunni og hafinu, því að djöfullinn er stiginn niður til yðar í miklum móð, því að hann veit, að hann hefur nauman tíma.\" \t ܡܛܠܗܢܐ ܫܡܝܐ ܐܬܦܨܚܘ ܘܐܝܠܝܢ ܕܒܗܘܢ ܫܪܝܢ ܘܝ ܠܐܪܥܐ ܘܠܝܡܐ ܥܠ ܕܢܚܬ ܐܟܠܩܪܨܐ ܠܘܬܗܘܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܚܡܬܐ ܪܒܬܐ ܟܕ ܝܕܥ ܕܩܠܝܠ ܙܒܢܐ ܐܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, þá er allir menn tala vel um yður, því að á sama veg fórst feðrum þeirra við falsspámennina. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܟܕ ܢܗܘܘܢ ܐܡܪܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܕܫܦܝܪ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܥܒܕܝܢ ܗܘܘ ܠܢܒܝܐ ܕܕܓܠܘܬܐ ܐܒܗܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar lögðu þeir Jesú, því það var aðfangadagur Gyðinga, og gröfin var nærri. \t ܘܤܡܘܗܝ ܬܡܢ ܠܝܫܘܥ ܡܛܠ ܕܫܒܬܐ ܥܐܠܐ ܗܘܬ ܘܡܛܠ ܕܩܪܝܒ ܗܘܐ ܩܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus svaraði honum: \"Brauð fyrir tvö hundruð denara nægðu þeim ekki, svo að hver fengi lítið eitt.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܝܦܘܤ ܕܡܐܬܝܢ ܕܝܢܪܝܢ ܠܚܡܐ ܠܐ ܤܦܩ ܠܗܘܢ ܟܕ ܩܠܝܠ ܩܠܝܠ ܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Heródes varð næsta glaður, er hann sá Jesú, því hann hafði lengi langað að sjá hann, þar eð hann hafði heyrt frá honum sagt. Vænti hann nú að sjá hann gjöra eitthvert tákn. \t ܗܪܘܕܤ ܕܝܢ ܟܕ ܚܙܝܗܝ ܠܝܫܘܥ ܚܕܝ ܛܒ ܨܒܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܡܚܙܝܗ ܡܢ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠ ܕܫܡܥ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܤܓܝܐܬܐ ܘܡܤܒܪ ܗܘܐ ܕܡܕܡ ܐܬܐ ܢܚܙܐ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annars gengur varla nokkur í dauðann fyrir réttlátan mann, - fyrir góðan mann kynni ef til vill einhver að vilja deyja. - \t ܠܡܚܤܢ ܓܝܪ ܐܢܫ ܚܠܦ ܪܫܝܥܐ ܡܐܬ ܚܠܦ ܛܒܐ ܓܝܪ ܛܟ ܡܡܪܚ ܐܢܫ ܠܡܡܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér hafið óvirt hinn fátæka. Eru það þó ekki hinir ríku, sem undiroka yður og draga yður fyrir dómstóla? \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܫܛܬܘܢܝܗܝ ܠܡܤܟܢܐ ܠܐ ܗܐ ܥܬܝܪܐ ܡܫܬܥܠܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܘܗܢܘܢ ܢܓܕܝܢ ܠܟܘܢ ܠܒܝܬ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Engli safnaðarins í Efesus skalt þú rita: Þetta segir sá sem heldur á stjörnunum sjö í hægri hendi sér, sá sem gengur á milli gullstikanna sjö: \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܕܒܥܕܬܐ ܕܐܦܤܘܤ ܟܬܘܒ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܗܘ ܕܐܚܝܕ ܫܒܥܐ ܟܘܟܒܝܢ ܒܐܝܕܗ ܗܘ ܕܡܗܠܟ ܒܝܢܬ ܡܢܪܬܐ ܕܕܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði fyrir sig tvo hundraðshöfðingja og sagði: \"Látið tvö hundruð hermenn vera tilbúna að fara til Sesareu eftir náttmál, auk þess sjötíu riddara og tvö hundruð léttliða. \t ܘܩܪܐ ܠܬܪܝܢ ܩܢܛܪܘܢܝܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܥܬܕܘ ܪܗܘܡܝܐ ܡܐܬܝܢ ܕܢܐܙܠܘܢ ܠܩܤܪܝܐ ܘܦܪܫܐ ܫܒܥܝܢ ܘܫܕܝܝ ܒܝܡܝܢܐ ܡܐܬܝܢ ܕܢܦܩܘܢ ܡܢ ܬܠܬ ܫܥܝܢ ܒܠܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En engillinn sagði við hann: \"Óttast þú eigi, Sakaría, því bæn þín er heyrð. Elísabet kona þín mun fæða þér son, og þú skalt láta hann heita Jóhannes. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܠܐ ܬܕܚܠ ܙܟܪܝܐ ܡܛܠ ܕܐܫܬܡܥܬ ܨܠܘܬܟ ܘܐܢܬܬܟ ܐܠܝܫܒܥ ܬܐܠܕ ܠܟ ܒܪܐ ܘܬܩܪܐ ܫܡܗ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Því að Mannssonurinn er kominn að frelsa hið týnda.] \t ܐܬܐ ܓܝܪ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܢܚܐ ܡܕܡ ܕܐܒܝܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem trúir, að Jesús sé Kristur, er af Guði fæddur, og hver sem elskar föðurinn elskar einnig barn hans. \t ܟܠ ܕܡܗܝܡܢ ܕܝܫܘܥ ܐܝܬܘܗܝ ܡܫܝܚܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܝܠܝܕ ܘܟܠ ܕܡܚܒ ܠܝܠܘܕܐ ܡܚܒ ܐܦ ܠܗܘ ܕܐܬܝܠܕ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þjónninn sagði: ,Herra, það er gjört, sem þú bauðst, og enn er rúm.' \t ܘܐܡܪ ܥܒܕܐ ܡܪܝ ܗܘܐ ܐܝܟ ܕܦܩܕܬ ܘܬܘܒ ܐܝܬ ܐܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór inn í Jerúsalem og í helgidóminn. Þar leit hann yfir allt, en þar sem komið var kvöld, fór hann til Betaníu með þeim tólf. \t ܘܥܠ ܝܫܘܥ ܠܐܘܪܫܠܡ ܠܗܝܟܠܐ ܘܚܙܐ ܟܠܡܕܡ ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܕܢܐ ܕܪܡܫܐ ܢܦܩ ܠܒܝܬ ܥܢܝܐ ܥܡ ܬܪܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um leið og hann mælti þetta, kom ský og skyggði yfir þá, og urðu þeir hræddir, er þeir komu inn í skýið. \t ܘܟܕ ܐܡܪ ܗܠܝܢ ܗܘܬ ܥܢܢܐ ܘܐܛܠܬ ܥܠܝܗܘܢ ܘܕܚܠܘ ܟܕ ܚܙܘ ܠܡܘܫܐ ܘܠܐܠܝܐ ܕܥܠܘ ܒܥܢܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði þeim: \"Faðir minn starfar til þessarar stundar, og ég starfa einnig.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܒܝ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܥܒܕ ܐܦ ܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sitja um að veiða eitthvað af vörum hans. \t ܘܢܟܠܝܢ ܠܗ ܒܤܓܝܐܬܐ ܟܕ ܒܥܝܢ ܠܡܐܚܕ ܡܕܡ ܡܢ ܦܘܡܗ ܕܢܫܟܚܘܢ ܢܐܟܠܘܢ ܩܪܨܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hefur að sönnu orð á sér um speki, slík sjálfvalin dýrkun og auðmýking og harðneskja við líkamann, en hefur ekkert gildi, heldur er til þess eins að fullnægja holdinu. \t ܘܡܬܚܙܝܢ ܕܐܝܬ ܒܗܝܢ ܡܠܬܐ ܕܚܟܡܬܐ ܒܦܪܨܘܦ ܡܟܝܟܘܬܐ ܘܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܘܕܠܐ ܚܝܤܝܢ ܥܠ ܦܓܪܐ ܠܘ ܒܡܕܡ ܕܡܝܩܪ ܐܠܐ ܒܐܝܠܝܢ ܕܚܫܚܬܐ ܐܢܝܢ ܕܒܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ætli nú einhver sér að gjöra þetta að kappsmáli, þá viti sá, að annað er ekki venja vor eða safnaða Guðs. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܡܬܚܪܐ ܥܠ ܗܠܝܢ ܠܢ ܠܝܬ ܥܝܕܐ ܐܝܟ ܗܢܐ ܘܠܐ ܠܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hús yðar verður í eyði látið. \t ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܠܐ ܬܚܙܘܢܢܝ ܡܢ ܗܫܐ ܥܕܡܐ ܕܬܐܡܪܘܢ ܒܪܝܟ ܗܘ ܕܐܬܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki smurðir þú höfuð mitt olíu, en hún hefur smurt fætur mína með smyrslum. \t ܐܢܬ ܡܫܚܐ ܠܪܫܝ ܠܐ ܡܫܚܬ ܗܕܐ ܕܝܢ ܒܡܫܚܐ ܕܒܤܡܐ ܪܓܠܝ ܡܫܚܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er nú í þriðja sinn, að ég er ferðbúinn að koma til yðar, og ætla ég ekki að verða yður til byrði. Ég sækist ekki eftir eigum yðar, heldur yður sjálfum. Því að ekki eiga börnin að safna fé handa foreldrunum, heldur foreldrarnir handa börnunum. \t ܗܐ ܗܕܐ ܕܬܠܬ ܗܝ ܙܒܢܝܢ ܕܡܛܝܒ ܐܢܐ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܠܐ ܐܩܪ ܥܠܝܟܘܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܠܟܘܢ ܐܠܐ ܠܟܘܢ ܠܐ ܓܝܪ ܚܝܒܝܢ ܒܢܝܐ ܠܡܤܡ ܤܝܡܬܐ ܠܐܒܗܐ ܐܠܐ ܐܒܗܐ ܠܒܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þriðji engillinn básúnaði. Þá féll stór stjarna af himni, logandi sem blys, og hún féll ofan á þriðjung fljótanna og á lindir vatnanna. \t ܘܕܬܠܬܐ ܙܥܩ ܘܢܦܠ ܡܢ ܫܡܝܐ ܟܘܟܒܐ ܪܒܐ ܕܝܩܕ ܐܝܟ ܫܠܗܒܝܬܐ ܘܢܦܠ ܥܠ ܬܘܠܬܐ ܕܢܗܪܘܬܐ ܘܥܠ ܥܝܢܬܐ ܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En maður nokkur ungur fylgdist með honum. Hann hafði línklæði eitt á berum sér. Þeir vildu taka hann, \t ܘܥܠܝܡܐ ܚܕ ܐܬܐ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܘܥܛܝܦ ܤܕܘܢܐ ܥܪܛܠ ܘܐܚܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En postularnir og bræðurnir í Júdeu heyrðu, að heiðingjarnir hefðu einnig tekið við orði Guðs. \t ܘܐܫܬܡܥܬ ܗܘܬ ܠܫܠܝܚܐ ܘܠܐܚܐ ܕܒܝܗܘܕ ܕܐܦ ܥܡܡܐ ܩܒܠܘ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá féll þjónninn til fóta honum og sagði: ,Haf biðlund við mig, og ég mun borga þér allt.' \t ܘܢܦܠ ܗܘ ܥܒܕܐ ܤܓܕ ܠܗ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܐܓܪ ܥܠܝ ܪܘܚܐ ܘܟܠ ܡܕܡ ܦܪܥ ܐܢܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir. \t ܐܢ ܗܘ ܗܟܝܠ ܕܒܪܐ ܢܚܪܪܟܘܢ ܫܪܝܪܐܝܬ ܬܗܘܘܢ ܒܢܝ ܚܐܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið tók ekki á móti því. \t ܘܗܘ ܢܘܗܪܐ ܒܚܫܘܟܐ ܡܢܗܪ ܘܚܫܘܟܐ ܠܐ ܐܕܪܟܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðrir bátar komu frá Tíberías í nánd við staðinn, þar sem þeir höfðu etið brauðið, þegar Drottinn gjörði þakkir. \t ܐܬܝ ܗܘܝ ܕܝܢ ܐܠܦܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܡܢ ܛܒܪܝܘܤ ܥܠ ܓܢܒ ܕܘܟܬܐ ܗܝ ܕܐܟܠܘ ܒܗ ܠܚܡܐ ܟܕ ܒܪܟ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en Jóhannes hafði sagt við Heródes: \"Þú mátt ekki eiga konu bróður þíns.\" \t ܐܡܪ ܗܘܐ ܓܝܪ ܝܘܚܢܢ ܠܗܪܘܕܤ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܠܟ ܕܬܤܒ ܐܢܬܬ ܐܚܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: Amen, lofgjörðin og dýrðin, viskan og þakkargjörðin, heiðurinn og mátturinn og krafturinn sé Guði vorum um aldir alda. Amen. \t ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܐܡܝܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܒܘܪܟܬܐ ܘܚܟܡܬܐ ܘܩܘܒܠ ܛܝܒܘܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܘܚܝܠܐ ܘܥܘܫܢܐ ܠܐܠܗܢ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Sælir eru fátækir í anda, því að þeirra er himnaríki. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܡܤܟܢܐ ܒܪܘܚ ܕܕܝܠܗܘܢ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn af öldungunum tók þá til máls og sagði við mig: \"Þessir, sem skrýddir eru hvítu skikkjunum, hverjir eru þeir og hvaðan eru þeir komnir?\" \t ܘܥܢܐ ܚܕ ܡܢ ܩܫܝܫܐ ܘܐܡܪ ܠܝ ܗܠܝܢ ܕܥܛܝܦܝܢ ܐܤܛܠܐ ܚܘܪܬܐ ܡܢ ܐܢܘܢ ܘܡܢ ܐܝܟܐ ܐܬܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna höfum vér huggun hlotið. En auk huggunar vorrar gladdi það oss allra mest, hve Títus varð glaður. Þér hafið allir róað huga hans. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܒܝܐܢ ܘܥܡ ܒܘܝܐܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܚܕܝܢ ܒܚܕܘܬܗ ܕܛܛܘܤ ܕܐܬܢܝܚܬ ܪܘܚܗ ܥܡ ܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ég segi yður: Eigi mun ég framar neyta hennar, fyrr en hún fullkomnast í Guðs ríki.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܡܟܝܠ ܠܐ ܐܟܠܝܘܗܝ ܥܕܡܐ ܕܢܫܠܡ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver spyr ykkur: ,Hvers vegna leysið þið hann?' þá svarið svo: ,Herrann þarf hans við'.\" \t ܘܐܢ ܐܢܫ ܡܫܐܠ ܠܟܘܢ ܠܡܢܐ ܫܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܗܟܢܐ ܐܡܪܘ ܠܗ ܠܡܪܢ ܡܬܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann átti við Júdas Símonarson Ískaríots, sem varð til að svíkja hann, einn þeirra tólf. \t ܐܡܪ ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܠ ܝܗܘܕܐ ܒܪ ܫܡܥܘܢ ܤܟܪܝܘܛܐ ܗܘ ܓܝܪ ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir æptu á móti: \"Krossfestu hann!\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܬܘܒ ܩܥܘ ܙܩܘܦܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fregnin um hann breiddist út því meir, og menn komu hópum saman til að hlýða á hann og læknast af meinum sínum. \t ܘܢܦܩ ܥܠܘܗܝ ܛܒܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܘܡܬܟܢܫ ܗܘܐ ܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܠܡܫܡܥ ܡܢܗ ܘܠܡܬܐܤܝܘ ܡܢ ܟܘܪܗܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á sama hátt eru góðverkin augljós, og þau, sem eru það ekki, munu ekki geta dulist. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܝܕܝܥܝܢ ܐܢܘܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܚܪܢܝܐܝܬ ܐܢܘܢ ܠܡܛܫܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hverjum sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur. \t ܠܡܢ ܓܝܪ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܬܝܗܒ ܠܗ ܘܢܬܬܘܤܦ ܠܗ ܘܗܘ ܕܝܢ ܕܠܝܬ ܠܗ ܘܐܦ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܫܬܩܠ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn færðu og til hans ungbörnin, að hann snerti þau. Lærisveinarnir sáu það og átöldu þá. \t ܩܪܒܘ ܗܘܘ ܠܗ ܕܝܢ ܐܦ ܝܠܘܕܐ ܕܢܩܪܘܒ ܠܗܘܢ ܘܚܙܘ ܐܢܘܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܟܐܘ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allur lýðurinn sagði: \"Komi blóð hans yfir oss og yfir börn vor!\" \t ܘܥܢܘ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܐܡܪܘ ܕܡܗ ܥܠܝܢ ܘܥܠ ܒܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú fullnaðist brátt sá tími, er hann skyldi upp numinn verða. Beindi hann þá augum til Jerúsalem, einráðinn að fara þangað. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܡܬܡܠܝܢ ܝܘܡܬܐ ܕܤܘܠܩܗ ܐܬܩܢ ܦܪܨܘܦܗ ܕܢܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En því meiri er náðin, sem hann gefur. Þess vegna segir ritningin: \"Guð stendur í gegn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð.\" \t ܛܝܒܘܬܐ ܕܝܢ ܝܬܝܪܬܐ ܝܗܒ ܠܢ ܡܪܢ ܡܛܠ ܗܕܐ ܐܡܪ ܕܐܠܗܐ ܡܡܟܟ ܠܪܡܐ ܘܠܡܟܝܟܐ ܝܗܒ ܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir þekktu Guð, en hafa samt ekki vegsamað hann eins og Guð né þakkað honum, heldur hafa þeir gjörst hégómlegir í hugsunum sínum, og hið skynlausa hjarta þeirra hefur hjúpast myrkri. \t ܡܛܠ ܕܝܕܥܘ ܠܐܠܗܐ ܘܠܐ ܐܝܟ ܕܠܐܠܗܐ ܫܒܚܘܗܝ ܘܐܘܕܝܘ ܠܗ ܐܠܐ ܐܤܬܪܩܘ ܒܡܚܫܒܬܗܘܢ ܘܐܬܚܫܟ ܠܒܗܘܢ ܕܠܐ ܡܤܬܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nafn stjörnunnar er Remma. Þriðjungur vatnanna varð að remmu og margir menn biðu bana af vötnunum, af því að þau voru beisk orðin. \t ܘܫܡܗ ܕܟܘܟܒܐ ܡܬܐܡܪ ܐܦܤܝܬܢܐ ܘܗܘܐ ܬܘܠܬܗܘܢ ܕܡܝܐ ܐܝܟ ܐܦܤܢܬܝܢ ܘܤܘܓܐܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܡܝܬܘ ܡܛܠ ܕܐܬܡܪܡܪܘ ܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór Satan í Júdas, sem kallaður var Ískaríot og var í tölu þeirra tólf. \t ܥܠ ܗܘܐ ܕܝܢ ܤܛܢܐ ܒܝܗܘܕܐ ܕܡܬܩܪܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܡܢܝܢܐ ܕܬܪܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "enda höfðu þeir ekki skilið það, sem gjörst hafði með brauðin, hjörtu þeirra voru blind. \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܤܬܟܠܘ ܗܘܘ ܡܢ ܠܚܡܐ ܗܘ ܡܛܠ ܕܠܒܗܘܢ ܡܥܒܝ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann frelsaði Lot, hinn réttláta mann, er mæddist af svívirðilegum lifnaði hinna guðlausu. \t ܐܦ ܠܠܘܛ ܙܕܝܩܐ ܕܡܬܩܦܚ ܗܘܐ ܡܢ ܗܘܦܟܐ ܕܒܛܢܦܘܬܐ ܕܗܠܝܢ ܕܕܠܐ ܢܡܘܤܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܦܨܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem tekur tillit til daga, gjörir það vegna Drottins. Og sá, sem neytir kjöts, gerir það vegna Drottins, því að hann gjörir Guði þakkir. Sá, sem lætur óneytt, hann lætur óneytt vegna Drottins og gjörir Guði þakkir. \t ܡܢ ܕܡܬܪܥܐ ܕܝܘܡܐ ܠܡܪܗ ܡܬܪܥܐ ܘܟܠ ܕܠܐ ܡܬܪܥܐ ܕܝܘܡܐ ܠܡܪܗ ܠܐ ܡܬܪܥܐ ܘܕܐܟܠ ܠܡܪܗ ܐܟܠ ܘܠܐܠܗܐ ܡܘܕܐ ܘܕܠܐ ܐܟܠ ܠܡܪܗ ܠܐ ܐܟܠ ܘܡܘܕܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Feður vorir átu manna í eyðimörkinni, eins og ritað er: ,Brauð af himni gaf hann þeim að eta.'\" \t ܐܒܗܝܢ ܡܢܢܐ ܐܟܠܘ ܒܡܕܒܪܐ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܕܠܚܡܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܝܗܒ ܠܗܘܢ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Snertu ekki, bragðaðu ekki, taktu ekki á\"? - \t ܠܐ ܠܡ ܬܩܪܘܒ ܘܠܐ ܬܛܥܡ ܘܠܐ ܬܩܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En tala þú það, sem sæmir hinni heilnæmu kenningu. \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܡܠܠ ܡܕܡ ܕܝܐܐ ܠܝܘܠܦܢܐ ܚܠܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í samræmi við þetta eru orð spámannanna, svo sem ritað er: \t ܘܠܗܕܐ ܫܠܡܢ ܡܠܝܗܘܢ ܕܢܒܝܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܟܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við mig: \"Það er fram komið. Ég er Alfa og Ómega, upphafið og endirinn. Ég mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsins vatns. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܗܘܝ ܐܢܐ ܐܠܦ ܘܐܢܐ ܬܘ ܪܝܫܝܬܐ ܘܫܘܠܡܐ ܠܕܨܗܐ ܐܢܐ ܐܬܠ ܡܢ ܥܝܢܐ ܕܡܝܐ ܚܝܐ ܡܓܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar bróðirinn gekk að eiga hana og dó barnlaus. Eins hinn þriðji, \t ܘܕܬܪܝܢ ܢܤܒܗ ܘܡܝܬ ܟܕ ܐܦ ܠܐ ܗܘ ܫܒܩ ܙܪܥܐ ܘܕܬܠܬܐ ܗܟܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Kerfið \t ܩܽܘܝܳܡܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hafðu líka til gestaherbergi handa mér, því að ég vona, að ég vegna bæna yðar muni verða gefinn yður. \t ܒܚܕܐ ܕܝܢ ܐܦ ܛܝܒ ܠܝ ܒܝܬ ܡܫܪܝܐ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܒܨܠܘܬܟܘܢ ܡܬܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir gátu engu svarað þessu. \t ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ ܠܡܬܠ ܠܗ ܦܬܓܡܐ ܥܠ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir tóku að spyrjast á um það, hver þeirra mundi verða til þess að gjöra þetta. \t ܘܫܪܝܘ ܕܢܥܩܒܘܢ ܒܝܢܬܗܘܢ ܕܡܢܘ ܟܝ ܡܢܗܘܢ ܗܘ ܕܗܕܐ ܥܬܝܕ ܠܡܤܥܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá Pétur og félaga hans sótti mjög svefn, en nú vöknuðu þeir og sáu dýrð hans og mennina tvo, er stóðu hjá honum. \t ܘܝܩܪܘ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܒܫܢܬܐ ܫܡܥܘܢ ܘܗܢܘܢ ܕܥܡܗ ܘܠܡܚܤܢ ܐܬܬܥܝܪܘ ܘܚܙܘ ܫܘܒܚܗ ܘܠܗܢܘܢ ܬܪܝܢ ܐܢܫܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn. \t ܘܗܝ ܪܘܚܐ ܡܤܗܕܐ ܠܪܘܚܢ ܕܐܝܬܝܢ ܒܢܝܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Engin skipun (Exec) til ræsingar \t ܠܳܐ ܐܺܝܬ݂ ܦ݁ܽܘܩܳܕ݂ܳܐ (ܥܒ݂ܳܕ݂ܳܐ) ܠܫܰܡܰܪ ܕ݁ܺܝܠܶܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnvel foreldrar og bræður, frændur og vinir munu framselja yður, og sumir yðar munu líflátnir. \t ܢܫܠܡܘܢܟܘܢ ܕܝܢ ܐܒܗܝܟܘܢ ܘܐܚܝܟܘܢ ܘܐܚܝܢܝܟܘܢ ܘܪܚܡܝܟܘܢ ܘܢܡܝܬܘܢ ܡܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir menn eru þeir, sem valda sundrungu, holdlegir menn, sem eigi hafa andann. \t ܗܠܝܢ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܦܪܫܝܢ ܢܦܫܢܝܐ ܕܪܘܚܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og lærdómur þeirra etur um sig eins og helbruni. Í hópi þeirra eru þeir Hýmeneus og Fíletus. \t ܘܡܠܬܗܘܢ ܐܝܟ ܚܠܕܝܬܐ ܢܘܡܐ ܬܐܚܘܕ ܒܤܓܝܐܐ ܐܝܬܘܗܝ ܕܝܢ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܗܘܡܢܐܘܤ ܘܐܚܪܢܐ ܦܝܠܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom til Derbe og Lýstru. Þar var lærisveinn nokkur, Tímóteus að nafni, sonur trúaðrar konu af Gyðinga ætt, en faðir hans var grískur. \t ܘܡܛܝ ܗܘܐ ܠܕܪܒܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܠܠܘܤܛܪܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܬܠܡܝܕܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܛܝܡܬܐܘܤ ܒܪܗ ܕܝܗܘܕܝܬܐ ܚܕܐ ܡܗܝܡܢܬܐ ܘܐܒܘܗܝ ܐܪܡܝܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann sá Jesú álengdar, hljóp hann og féll fram fyrir honum \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܠܝܫܘܥ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܪܗܛ ܤܓܕ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, vér erum hughraustir og langar öllu fremur til að hverfa burt úr líkamanum og vera heima hjá Drottni. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܬܟܝܠܝܢܢ ܘܡܤܘܚܝܢܢ ܕܢܥܢܕ ܡܢ ܦܓܪܐ ܘܢܗܘܐ ܠܘܬ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að um hann er vitnað: \"Þú ert prestur að eilífu að hætti Melkísedeks.\" \t ܡܤܗܕ ܓܝܪ ܥܠܘܗܝ ܕܐܢܬ ܗܘ ܟܘܡܪܐ ܠܥܠV ܒܕܡܘܬܗ ܕܡܠܟܝܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði þá við víngarðsmanninn: ,Í þrjú ár hef ég nú komið og leitað ávaxtar á fíkjutré þessu og ekki fundið. Högg það upp. Hví á það að spilla jörðinni?' \t ܘܐܡܪ ܠܦܠܚܐ ܗܐ ܬܠܬ ܫܢܝܢ ܐܬܐ ܐܢܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܦܐܪܐ ܒܬܬܐ ܗܕܐ ܘܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܦܤܘܩܝܗ ܠܡܢܐ ܡܒܛܠܐ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er þá lögmálið heilagt og boðorðið heilagt, réttlátt og gott. \t ܢܡܘܤܐ ܡܕܝܢ ܩܕܝܫ ܗܘ ܘܦܘܩܕܢܐ ܩܕܝܫ ܗܘ ܘܟܐܝܢ ܘܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef ég á að hrósa mér, vil ég hrósa mér af veikleika mínum. \t ܐܢ ܠܡܫܬܒܗܪܘ ܘܠܐ ܒܟܘܪܗܢܝ ܐܫܬܒܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í von um að jafnvel sjálf sköpunin muni verða leyst úr ánauð forgengileikans til dýrðarfrelsis Guðs barna. \t ܕܐܦ ܗܝ ܒܪܝܬܐ ܬܬܚܪܪ ܡܢ ܥܒܕܘܬܐ ܕܚܒܠܐ ܒܚܪܘܪܐ ܕܬܫܒܘܚܬܐ ܕܒܢܝܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kona nokkur guðrækin úr Þýatíruborg, Lýdía að nafni, er verslaði með purpura, hlýddi á. Opnaði Drottinn hjarta hennar, og hún tók við því, sem Páll sagði. \t ܘܐܢܬܬܐ ܚܕܐ ܡܙܒܢܬ ܐܪܓܘܢܐ ܕܕܚܠܐ ܗܘܬ ܡܢ ܐܠܗܐ ܫܡܗ ܗܘܐ ܠܘܕܝܐ ܡܢ ܬܐܘܛܝܪܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܗܕܐ ܦܬܚ ܠܒܗ ܡܪܢ ܘܫܡܥܐ ܗܘܬ ܡܕܡ ܕܐܡܪ ܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En engillinn svaraði honum: \"Ég er Gabríel, sem stend frammi fyrir Guði, ég var sendur til að tala við þig og flytja þér þessa gleðifregn. \t ܘܥܢܐ ܡܠܐܟܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܐ ܐܢܐ ܓܒܪܝܐܝܠ ܕܩܐܡ ܐܢܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܘܐܫܬܠܚܬ ܕܐܡܠܠ ܥܡܟ ܘܐܤܒܪܟ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar kvöld var komið, færðu menn til hans marga, er haldnir voru illum öndum. Illu andana rak hann út með orði einu, og alla þá, er sjúkir voru, læknaði hann. \t ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܪܡܫܐ ܩܪܒܘ ܩܕܡܘܗܝ ܕܝܘܢܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܦܩ ܕܝܘܝܗܘܢ ܒܡܠܬܐ ܘܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫܐܝܬ ܥܒܝܕܝܢ ܗܘܘ ܐܤܝ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús spurði hann: \"Hvað vilt þú, að ég gjöri fyrir þig?\" Blindi maðurinn svaraði honum: \"Rabbúní, að ég fái aftur sjón.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܢܐ ܨܒܐ ܐܢܬ ܐܥܒܕ ܠܟ ܗܘ ܕܝܢ ܤܡܝܐ ܐܡܪ ܠܗ ܪܒܝ ܕܐܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Áður en trúin kom, vorum vér í gæslu lögmálsins innilokaðir, þangað til trúin, sem í vændum var, opinberaðist. \t ܥܕܠܐ ܕܝܢ ܬܐܬܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܢܡܘܤܐ ܢܛܪ ܗܘܐ ܠܢ ܟܕ ܚܒܝܫܝܢܢ ܠܗܝܡܢܘܬܐ ܕܥܬܝܕܐ ܗܘܬ ܠܡܬܓܠܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar Jesús sá mikinn mannfjölda kringum sig, bauð hann að fara yfir um vatnið. \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܚܕܝܪܝܢ ܠܗ ܦܩܕ ܕܢܐܙܠܘܢ ܠܥܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og englana, sem ekki gættu tignar sinnar, heldur yfirgáfu eigin bústað, hefur hann í myrkri geymt í ævarandi fjötrum til dóms hins mikla dags. \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܢܛܪܘ ܪܝܫܢܘܬܗܘܢ ܐܠܐ ܫܒܩܘ ܥܘܡܪܐ ܕܝܠܗܘܢ ܠܕܝܢܐ ܕܝܘܡܐ ܪܒܐ ܒܐܤܘܪܐ ܠܐ ܝܕܝܥܐ ܬܚܝܬ ܥܡܛܢܐ ܢܛܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem trúir á Guðs son hefur vitnisburðinn í sjálfum sér. Sá sem ekki trúir Guði hefur gjört hann að lygara, af því að hann hefur ekki trúað á þann vitnisburð, sem Guð hefur vitnað um son sinn. \t ܟܠܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܝܬ ܠܗ ܗܕܐ ܤܗܕܘܬܐ ܒܢܦܫܗ ܟܠ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܠܐܠܗܐ ܕܓܠܐ ܥܒܕܗ ܒܕܠܐ ܗܝܡܢ ܠܤܗܕܘܬܐ ܕܐܤܗܕ ܐܠܗܐ ܥܠ ܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að vopnin, sem vér berjumst með, eru ekki jarðnesk, heldur máttug vopn Guðs til að brjóta niður vígi. \t ܙܝܢܐ ܓܝܪ ܕܦܠܚܘܬܢ ܠܐ ܗܘܐ ܕܒܤܪܐ ܐܠܐ ܕܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܒܗ ܟܒܫܝܢܢ ܚܤܢܐ ܡܪܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er ég var á leið til Damaskus slíkra erinda með vald og umboð frá æðstu prestunum, \t ܘܟܕ ܐܙܠ ܗܘܝܬ ܡܛܠ ܗܕܐ ܠܕܪܡܤܘܩ ܒܫܘܠܛܢܐ ܘܒܡܦܤܢܘܬܐ ܕܪܒܝ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna þá lærdóma, sem eru mannasetningar einar. \t ܘܤܪܝܩܐܝܬ ܕܚܠܝܢ ܠܝ ܟܕ ܡܠܦܝܢ ܝܘܠܦܢܐ ܕܦܘܩܕܢܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta talaði Jesús, hóf augu sín til himins og sagði: \"Faðir, stundin er komin. Gjör son þinn dýrlegan, til þess að sonurinn gjöri þig dýrlegan. \t ܗܠܝܢ ܡܠܠ ܝܫܘܥ ܘܐܪܝܡ ܥܝܢܘܗܝ ܠܫܡܝܐ ܘܐܡܪ ܐܒܝ ܐܬܬ ܫܥܬܐ ܫܒܚ ܒܪܟ ܕܒܪܟ ܢܫܒܚܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sérhver sá, sem hlýðir ekki á þennan spámann, skal upprættur verða úr lýðnum.' \t ܘܬܗܘܐ ܟܠ ܢܦܫܐ ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܬܫܡܥ ܠܢܒܝܐ ܗܘ ܬܐܒܕ ܢܦܫܐ ܗܝ ܡܢ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið gestrisnir hver við annan án möglunar. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܪܚܡܝܢ ܐܟܤܢܝܐ ܕܠܐ ܪܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Elíúd gat Eleasar, Eleasar gat Mattan, Mattan gat Jakob, \t ܐܠܝܘܕ ܐܘܠܕ ܠܐܠܝܥܙܪ ܐܠܝܥܙܪ ܐܘܠܕ ܠܡܬܢ ܡܬܢ ܐܘܠܕ ܠܝܥܩܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús heyrði þetta og svaraði þeim: \"Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir, sem sjúkir eru. Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara.\" \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܤܢܝܩܝܢ ܚܠܝܡܐ ܥܠ ܐܤܝܐ ܐܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫ ܒܝܫ ܥܒܝܕܝܢ ܠܐ ܐܬܝܬ ܕܐܩܪܐ ܠܙܕܝܩܐ ܐܠܐ ܠܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann fékk tákn umskurnarinnar sem staðfestingu þess réttlætis af trú, sem hann átti óumskorinn. Þannig skyldi hann vera faðir allra þeirra, sem trúa óumskornir, til þess að réttlætið tilreiknist þeim, \t ܐܬܐ ܗܘ ܓܝܪ ܫܩܠܗ ܠܓܙܘܪܬܐ ܘܚܬܡܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܗ ܕܒܥܘܪܠܘܬܐ ܕܢܗܘܐ ܐܒܐ ܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܡܢ ܥܘܪܠܘܬܐ ܕܬܬܚܫܒ ܐܦ ܠܗܘܢ ܠܟܐܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. \t ܠܐ ܓܝܪ ܝܗܒ ܠܢ ܐܠܗܐ ܪܘܚܐ ܕܕܚܠܬܐ ܐܠܐ ܕܚܝܠܐ ܘܕܚܘܒܐ ܘܕܡܪܬܝܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að í honum býr öll fylling guðdómsins líkamlega. \t ܕܒܗ ܥܡܪ ܟܠܗ ܡܘܠܝܐ ܕܐܠܗܘܬܐ ܓܘܫܡܢܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem er stöðugur í honum syndgar ekki, hver sem syndgar hefur ekki séð hann og þekkir hann ekki heldur. \t ܘܟܠ ܕܒܗ ܡܩܘܐ ܠܐ ܚܛܐ ܘܟܠ ܕܚܛܐ ܠܐ ܚܙܝܗܝ ܘܠܐ ܝܕܥܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Réttlættist ekki Abraham faðir vor af verkum, er hann lagði son sinn Ísak á altarið? \t ܐܒܘܢ ܐܒܪܗܡ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܐܙܕܕܩ ܕܐܤܩ ܠܐܝܤܚܩ ܒܪܗ ܥܠ ܡܕܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: \"Ég vil, verð þú hreinn!\" Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin. \t ܘܦܫܛ ܐܝܕܗ ܝܫܘܥ ܩܪܒ ܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܨܒܐ ܐܢܐ ܐܬܕܟܐ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܐܙܠ ܡܢܗ ܓܪܒܗ ܘܐܬܕܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi mun þá framar hungra og eigi heldur framar þyrsta og eigi mun heldur sól brenna þá né nokkur hiti. \t ܠܐ ܢܟܦܢܘܢ ܘܠܐ ܢܨܗܘܢ ܘܫܡܫܐ ܥܠܝܗܘܢ ܠܐ ܢܦܠ ܘܠܐ ܟܠ ܫܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði ungi maðurinn: \"Alls þessa hef ég gætt. Hvers er mér enn vant?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܗܘ ܥܠܝܡܐ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܢܛܪܬ ܐܢܝܢ ܡܢ ܛܠܝܘܬܝ ܡܢܐ ܚܤܝܪ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sjálfur hafði Jesús sagt, að spámaður væri ekki metinn í föðurlandi sínu. \t ܗܘ ܓܝܪ ܝܫܘܥ ܤܗܕ ܕܢܒܝܐ ܒܡܕܝܢܬܗ ܠܐ ܡܬܝܩܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef allir töluðu af spámannlegri gáfu, og inn kæmi einhver vantrúaður eða fáfróður þá sannfærðist hann og dæmdist af öllum. \t ܘܐܢ ܟܠܟܘܢ ܬܗܘܘܢ ܡܬܢܒܝܢ ܘܢܥܘܠ ܠܘܬܟܘܢ ܗܕܝܘܛܐ ܐܘ ܡܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܡܬܒܨܐ ܡܢ ܟܠܟܘܢ ܘܡܬܟܘܢ ܡܢ ܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að yður brestur ekki neina náðargjöf meðan þér væntið opinberunar Drottins vors Jesú Krists. \t ܕܠܐ ܐܬܒܨܪܬܘܢ ܒܚܕܐ ܡܢ ܡܘܗܒܬܗ ܐܠܐ ܡܤܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܓܠܝܢܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í öllum samkundunum reyndi ég þrásinnis með pyndingum að neyða þá til að afneita trú sinni. Svo freklega æddi ég gegn þeim, að ég fór til borga erlendis að ofsækja þá. \t ܘܒܟܠ ܟܢܘܫܐ ܡܫܬܢܕ ܗܘܝܬ ܒܗܘܢ ܟܕ ܐܠܨ ܗܘܝܬ ܕܢܗܘܘܢ ܡܓܕܦܝܢ ܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܘܒܪܘܓܙܐ ܤܓܝܐܐ ܕܡܠܐ ܗܘܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܐܦ ܠܡܕܝܢܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܢܦܩ ܗܘܝܬ ܠܡܪܕܦ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Reiði Guðs opinberast af himni yfir öllu guðleysi og rangsleitni þeirra manna, er kefja sannleikann með rangsleitni, \t ܡܬܓܠܐ ܗܘ ܓܝܪ ܪܘܓܙܗ ܕܐܠܗܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܥܠ ܟܠܗ ܥܘܠܗܘܢ ܘܪܘܫܥܗܘܢ ܕܒܢܝܢܫܐ ܗܢܘܢ ܕܩܘܫܬܐ ܒܥܘܠܐ ܐܚܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlausa. Ég kem til yðar. \t ܠܐ ܫܒܩ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܝܬܡܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܘܬܟܘܢ ܩܠܝܠ ܐܚܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er föðurlaus, móðurlaus, ekki ættfærður, og hefur hvorki upphaf daga né endi lífs. Hann er líkur syni Guðs, hann heldur áfram að vera prestur um aldur. \t ܕܠܐ ܐܒܘܗܝ ܘܠܐ ܐܡܗ ܐܬܟܬܒܘ ܒܫܪܒܬܐ ܘܠܐ ܪܝܫܝܬܐ ܕܝܘܡܘܗܝ ܘܠܐ ܫܘܠܡܐ ܕܚܝܘܗܝ ܐܠܐ ܒܕܡܘܬܐ ܕܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܡܩܘܝܐ ܟܘܡܪܘܬܗ ܠܥܠV"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er sótttekinn af þrætum og orðastælum. Af þessu fæðist öfund, deilur, lastmæli, vondar hugsanir, \t ܗܢܐ ܡܬܪܝܡ ܟܕ ܡܕܡ ܠܐ ܝܕܥ ܐܠܐ ܟܪܝܗ ܒܕܪܫܐ ܘܒܒܥܬܐ ܕܡܠܐ ܕܡܢܗܝܢ ܗܘܐ ܚܤܡܐ ܘܚܪܝܢܐ ܘܓܘܕܦܐ ܘܡܤܡ ܒܪܥܝܢܐ ܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór inn í Guðs hús, tók skoðunarbrauðin og át og gaf mönnum sínum, en þau má enginn eta nema prestarnir einir.\" \t ܕܥܠ ܠܒܝܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܠܚܡܐ ܕܦܬܘܪܗ ܕܡܪܝܐ ܢܤܒ ܐܟܠ ܘܝܗܒ ܠܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ ܗܘ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܗܘܐ ܠܡܐܟܠ ܐܠܐ ܠܟܗܢܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undrast eigi, að ég segi við þig: Yður ber að fæðast að nýju. \t ܠܐ ܬܬܕܡܪ ܕܐܡܪܬ ܠܟ ܕܘܠܐ ܠܟܘܢ ܠܡܬܝܠܕܘ ܡܢ ܕܪܝܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sumir þeirra sögðu: \"Með fulltingi Beelsebúls, höfðingja illra anda, rekur hann út illu andana.\" \t ܐܢܫܐ ܕܝܢ ܡܢܗܘܢ ܐܡܪܘ ܒܒܥܠܙܒܘܒ ܪܫܐ ܕܕܝܘܐ ܡܦܩ ܗܢܐ ܕܝܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bætti við: \"Vegna þess sagði ég við yður: Enginn getur komið til mín, nema faðirinn veiti honum það.\" \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬܝ ܐܠܐ ܝܗܝܒ ܠܗ ܡܢ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kemur, mun hann sanna heiminum, hvað er synd og réttlæti og dómur, - \t ܘܡܐ ܕܐܬܐ ܗܘ ܢܟܤܝܘܗܝ ܠܥܠܡܐ ܥܠ ܚܛܝܬܐ ܘܥܠ ܙܕܝܩܘܬܐ ܘܥܠ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í heiðri og vanheiðri, í lasti og lofi. Vér erum álitnir afvegaleiðendur, en erum sannorðir, \t ܒܫܘܒܚܐ ܘܒܨܥܪܐ ܒܩܘܠܤܐ ܘܒܓܘܢܝܐ ܐܝܟ ܡܛܥܝܢܐ ܘܫܪܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "einum Guði, sem frelsar oss fyrir Jesú Krist, Drottin vorn, sé dýrð, hátign, máttur og vald fyrir allar aldir, nú og um allar aldir. Amen. \t ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܐܠܗܐ ܦܪܘܩܢ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܢ ܩܕܡ ܬܫܒܘܚܬܗ ܒܚܕܘܬܐ ܠܗ ܫܘܒܚܐ ܘܐܘܚܕܢܐ ܘܐܝܩܪܐ ܘܪܒܘܬܐ ܐܦ ܗܫܐ ܘܒܟܠܗܘܢ ܥܠܡܐ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lítið á Ísraelsþjóðina. Eiga þeir, sem fórnirnar eta, ekki hlut í altarinu? \t ܚܙܘ ܠܐܝܤܪܝܠ ܕܒܒܤܪ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܟܠܝܢ ܕܒܚܐ ܗܘܝܢ ܫܘܬܦܐ ܠܡܕܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann við þá: \"En nú skal sá, er pyngju hefur, taka hana með sér og eins sá, er mal hefur, og hinn, sem ekkert á, selji yfirhöfn sína og kaupi sverð. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢ ܗܫܐ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܟܝܤܐ ܢܤܒ ܘܗܟܢܐ ܐܦ ܬܪܡܠܐ ܘܡܢ ܕܠܝܬ ܠܗ ܤܝܦܐ ܢܙܒܢ ܢܚܬܗ ܘܢܙܒܢ ܠܗ ܤܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En illi andinn sagði við þá: \"Jesú þekki ég, og Pál kannast ég við, en hverjir eruð þér?\" \t ܘܥܢܐ ܫܐܕܐ ܗܘ ܒܝܫܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܝܫܘܥ ܡܫܬܘܕܥ ܐܢܐ ܘܠܦܘܠܘܤ ܝܕܥ ܐܢܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܡܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus kemur og segir það Andrési. Andrés og Filippus fara og segja Jesú. \t ܘܐܬܐ ܗܘ ܦܝܠܝܦܘܤ ܘܐܡܪ ܠܐܢܕܪܐܘܤ ܘܐܢܕܪܐܘܤ ܘܦܝܠܝܦܘܤ ܐܡܪܘ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo eru þá líka á vorum tíma leifar orðnar eftir, sem Guð hefur útvalið af náð. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܒܗܢܐ ܙܒܢܐ ܫܪܟܢܐ ܗܘ ܐܫܬܚܪ ܒܓܒܝܬܐ ܕܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann lagði ríkt á við þá að láta engan vita þetta og bauð að gefa henni að eta. \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܩܡܬ ܛܠܝܬܐ ܘܡܗܠܟܐ ܗܘܬ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܓܝܪ ܒܪܬ ܫܢܝܢ ܬܪܬܥܤܪܐ ܘܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܘܡܪܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn streymdu til hans frá Jerúsalem, allri Júdeu og Jórdanbyggð, \t ܗܝܕܝܢ ܢܦܩܐ ܗܘܬ ܠܘܬܗ ܐܘܪܫܠܡ ܘܟܠܗ ܝܗܘܕ ܘܟܠܗ ܐܬܪܐ ܕܚܕܪܝ ܝܘܪܕܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér fórum á undan til skips og sigldum til Assus. Þar ætluðum vér að taka Pál. Svo hafði hann fyrir lagt, því hann vildi fara landveg. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܢܚܬܢ ܠܐܠܦܐ ܘܪܕܝܢ ܠܘܥܕܐ ܕܬܤܘܤ ܡܛܠ ܕܡܢ ܬܡܢ ܥܬܝܕܝܢ ܗܘܝܢ ܕܢܩܒܠܝܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܦܩܕ ܗܘܐ ܠܢ ܟܕ ܐܙܠ ܗܘܐ ܗܘ ܒܝܒܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En látum svo vera, að ég hafi ekki verið yður til byrði, en hafi verið slægur og veitt yður með brögðum. \t ܘܟܒܪ ܐܢܐ ܠܐ ܝܩܪܬ ܥܠܝܟܘܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܓܒܪܐ ܚܪܥܐ ܒܢܟܠܐ ܓܢܒܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vér höfðum slitið oss frá þeim, létum vér í haf og héldum beina leið til Kós, næsta dag til Ródus og þaðan til Patara. \t ܘܦܪܫܢ ܡܢܗܘܢ ܘܪܕܝܢ ܬܪܝܨܐܝܬ ܠܩܘ ܓܙܪܬܐ ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܝܢ ܠܪܘܕܘܤ ܘܡܢ ܬܡܢ ܠܦܐܛܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem segir: \"Ég þekki hann,\" og heldur ekki boðorð hans, er lygari og sannleikurinn er ekki í honum. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܡܪ ܕܝܕܥܬܗ ܘܦܘܩܕܢܘܗܝ ܠܐ ܢܛܪ ܕܓܠܐ ܗܘ ܘܫܪܪܐ ܠܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörið það með bæn og beiðni og biðjið á hverri tíð í anda. Verið því árvakrir og staðfastir í bæn fyrir öllum heilögum. \t ܘܒܟܠ ܨܠܘܢ ܘܒܟܠ ܒܥܘܢ ܨܠܘ ܒܟܠܙܒܢ ܒܪܘܚ ܘܒܗ ܒܨܠܘܬܐ ܗܘܝܬܘܢ ܫܗܪܝܢ ܒܟܠܥܕܢ ܟܕ ܡܨܠܝܬܘܢ ܐܡܝܢܐܝܬ ܘܡܬܟܫܦܝܢ ܥܠ ܐܦܝ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir tólf kölluðu þá lærisveinahópinn saman og sögðu: \"Ekki hæfir, að vér hverfum frá boðun Guðs orðs til að þjóna fyrir borðum. \t ܘܩܪܘ ܬܪܥܤܪ ܫܠܝܚܐ ܠܟܠܗ ܟܢܫܐ ܕܬܠܡܝܕܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܠܐ ܫܦܝܪ ܕܢܫܒܘܩ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܢܫܡܫ ܦܬܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dóttir Heródíasar gekk þar inn og sté dans. Hún hreif Heródes og gesti hans, og konungur sagði við stúlkuna: \"Bið mig hvers þú vilt, og mun ég veita þér.\" \t ܘܥܠܬ ܒܪܬܗ ܕܗܪܘܕܝܐ ܪܩܕܬ ܘܫܦܪܬ ܠܗ ܠܗܪܘܕܤ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܤܡܝܟܝܢ ܥܡܗ ܘܐܡܪ ܡܠܟܐ ܠܛܠܝܬܐ ܫܐܠܝ ܡܢܝ ܡܕܡ ܕܨܒܝܐ ܐܢܬܝ ܘܐܬܠ ܠܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þegar ég færi til Spánar. Ég vona, að ég fái að sjá yður, er ég fer um hjá yður, og að þér búið ferð mína þangað, er ég fyrst hef nokkurn veginn fengið nægju mína hjá yður. \t ܡܐ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܠܐܤܦܢܝܐ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܐܬܐ ܘܐܚܙܝܟܘܢ ܘܐܢܬܘܢ ܬܠܘܘܢܢܝ ܠܬܡܢ ܡܐ ܕܩܠܝܠ ܡܢ ܤܓܝ ܐܬܒܤܡܬ ܒܚܙܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því þoli ég allt sakir hinna útvöldu, til þess að þeir einnig hljóti hjálpræðið, í Kristi Jesú með eilífri dýrð. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܟܠܡܕܡ ܡܤܝܒܪ ܐܢܐ ܡܛܠ ܓܒܝܐ ܕܐܦ ܗܢܘܢ ܢܫܟܚܘܢ ܚܝܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡ ܫܘܒܚܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mælti: \"Sá sem miskunnarverkið gjörði á honum.\" Jesús sagði þá við hann: \"Far þú og gjör hið sama.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܗܘ ܕܐܬܪܚܡ ܥܠܘܗܝ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܙܠ ܐܦ ܐܢܬ ܗܟܢܐ ܗܘܝܬ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð gráta og kveina, en heimurinn mun fagna. Þér munuð verða hryggir, en hryggð yðar mun snúast í fögnuð. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܬܒܟܘܢ ܐܢܬܘܢ ܘܬܐܠܘܢ ܘܥܠܡܐ ܢܚܕܐ ܘܠܟܘܢ ܬܟܪܐ ܐܠܐ ܟܪܝܘܬܟܘܢ ܠܚܕܘܬܐ ܬܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki prédikum vér sjálfa oss, heldur Krist Jesú sem Drottin, en sjálfa oss sem þjóna yðar vegna Jesú. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܢܦܫܢ ܡܟܪܙܝܢܢ ܐܠܐ ܠܡܫܝܚܐ ܝܫܘܥ ܡܪܢ ܠܢܦܫܢ ܕܝܢ ܕܥܒܕܝܟܘܢ ܚܢܢ ܡܛܠ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undan þeim létum vér ekki einu sinni eitt andartak, til þess að sannleiki fagnaðarerindisins skyldi haldast við hjá yður. \t ܐܦܠܐ ܡܠܐ ܫܥܐ ܐܬܪܡܝܢ ܠܫܘܥܒܕܗܘܢ ܕܫܪܪܗ ܕܤܒܪܬܐ ܢܩܘܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið ætíð glaðir. \t ܗܘܘ ܚܕܝܢ ܒܟܠܙܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vínyrkjarnir sáu soninn, sögðu þeir sín á milli: ,Þetta er erfinginn. Förum og drepum hann, og náum arfi hans.' \t ܦܠܚܐ ܕܝܢ ܟܕ ܚܙܐܘܗܝ ܠܒܪܐ ܐܡܪܘ ܒܝܢܬܗܘܢ ܗܢܘ ܝܪܬܐ ܬܘ ܢܩܛܠܝܘܗܝ ܘܢܐܚܘܕ ܝܪܬܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er þá tungutalið til tákns, ekki þeim sem trúa, heldur hinum vantrúuðu. En spámannlega gáfan er ekki til tákns fyrir hina vantrúuðu, heldur þá sem trúa. \t ܡܕܝܢ ܠܫܢܐ ܠܐܬܐ ܗܘ ܤܝܡܝܢ ܠܐ ܠܡܗܝܡܢܐ ܐܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܢܒܝܘܬܐ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu til að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér:\" - og nú talar hann við lama manninn - \"Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín.\" \t ܕܬܕܥܘܢ ܕܝܢ ܕܫܠܝܛ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܐܪܥܐ ܕܢܫܒܘܩ ܚܛܗܐ ܐܡܪ ܠܡܫܪܝܐ ܠܟ ܐܡܪ ܐܢܐ ܩܘܡ ܫܩܘܠ ܥܪܤܟ ܘܙܠ ܠܒܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að lokum, verið allir samhuga, hluttekningarsamir, bróðurelskir, miskunnsamir, auðmjúkir. \t ܫܘܠܡܐ ܕܝܢ ܕܬܗܘܘܢ ܟܠܟܘܢ ܒܐܘܝܘܬܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܚܫܝܢ ܥܡ ܐܝܠܝܢ ܕܚܫܝܢ ܘܪܚܡܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܘܗܘܝܬܘܢ ܪܚܡܬܢܝܢ ܘܡܟܝܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að úr skorti mínum bættu bræðurnir, er komu frá Makedóníu. Og í öllu varaðist ég að verða yður til þyngsla og mun varast. \t ܘܟܕ ܐܬܝܬ ܨܐܕܝܟܘܢ ܘܚܤܪ ܠܝ ܠܐ ܝܩܪܬ ܥܠ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܤܢܝܩܘܬܝ ܓܝܪ ܡܠܝܘ ܐܚܐ ܕܐܬܘ ܡܢ ܡܩܕܘܢܝܐ ܘܒܟܠ ܡܕܡ ܢܛܪܬ ܢܦܫܝ ܘܢܛܪ ܐܢܐ ܕܠܐ ܐܩܪ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í fyrsta lagi heyri ég, að flokkadráttur eigi sér stað á meðal yðar, er þér komið saman á safnaðarsamkomum, og því trúi ég að nokkru leyti. \t ܠܘܩܕܡ ܓܝܪ ܡܐ ܕܡܬܟܢܫܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܥܕܬܐ ܦܠܓܘܬܐ ܫܡܥ ܐܢܐ ܕܐܝܬ ܒܝܢܬܟܘܢ ܘܡܕܡ ܡܕܡ ܡܗܝܡܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Hvern sem drekkur af þessu vatni mun aftur þyrsta, \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܟܠ ܕܢܫܬܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܡܝܐ ܬܘܒ ܢܨܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þetta hljóð heyrðist, dreif að fjölda manns. Þeim brá mjög við, því að hver og einn heyrði þá mæla á sína tungu. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܩܠܐ ܗܘ ܟܢܫ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܐܫܬܓܫ ܡܛܠ ܕܫܡܥ ܗܘܐ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܗܘܢ ܕܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܒܠܫܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, vér vitum, hvaðan þessi maður er. Þegar Kristur kemur, veit enginn, hvaðan hann er.\" \t ܐܠܐ ܠܗܢܐ ܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܕܝܢ ܐܡܬܝ ܕܐܬܐ ܠܐ ܐܢܫ ܝܕܥ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi það mér til minnkunar, að í þessu höfum vér sýnt oss veika. En þar sem aðrir láta drýgindalega, - ég tala fávíslega -, þar gjöri ég það líka. \t ܐܝܟ ܕܒܨܥܪܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܝܟ ܗܘ ܕܚܢܢ ܡܚܝܠܝܢܢ ܗܘ ܒܚܤܝܪܘܬ ܪܥܝܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܒܟܠܡܕܡ ܕܡܡܪܚ ܐܢܫ ܐܦ ܐܢܐ ܡܡܪܚ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna bið ég yður að sýna honum kærleika í reynd. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܕܬܫܪܪܘܢ ܒܗ ܚܘܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvatir eru þeir í spori að úthella blóði. \t ܘܪܓܠܝܗܘܢ ܩܠܝܠܢ ܠܡܐܫܕ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir létu binda hann og færa brott og framseldu hann Pílatusi landshöfðingja. \t ܘܐܤܪܘܗܝ ܘܐܘܒܠܘܗܝ ܘܐܫܠܡܘܗܝ ܠܦܝܠܛܘܤ ܗܓܡܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar færa menn honum lama mann, sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra, sagði hann við lama manninn: \"Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.\" \t ܘܩܪܒܘ ܠܗ ܡܫܪܝܐ ܟܕ ܪܡܐ ܒܥܪܤܐ ܘܚܙܐ ܝܫܘܥ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘ ܡܫܪܝܐ ܐܬܠܒܒ ܒܪܝ ܫܒܝܩܝܢ ܠܟ ܚܛܗܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Falsspámennirnir heyra heiminum til. Þess vegna tala þeir eins og heimurinn talar, og heimurinn hlýðir á þá. \t ܘܗܠܝܢ ܡܢ ܥܠܡܐ ܐܢܘܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܡܢ ܥܠܡܐ ܡܡܠܠܝܢ ܘܥܠܡܐ ܠܗܘܢ ܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "gull yðar og silfur er orðið ryðbrunnið og ryðið á því mun verða yður til vitnis og eta hold yðar eins og eldur. Þér hafið fjársjóðum safnað á síðustu dögunum. \t ܘܕܗܒܟܘܢ ܘܤܐܡܟܘܢ ܐܫܚܬ ܠܗ ܘܫܘܚܬܗܘܢ ܗܘܝܐ ܠܤܗܕܘܬܐ ܥܠܝܟܘܢ ܘܗܝ ܥܬܝܕܐ ܕܬܐܟܘܠ ܒܤܪܟܘܢ ܢܘܪܐ ܟܢܫܬܘܢ ܠܟܘܢ ܠܝܘܡܬܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við konuna: \"Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܝ ܐܢܬܬܐ ܗܝܡܢܘܬܟܝ ܐܚܝܬܟܝ ܙܠܝ ܒܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo miskunnar hann þá þeim, sem hann vill, en forherðir þann, sem hann vill. \t ܡܕܝܢ ܥܠ ܡܢ ܕܨܒܐ ܗܘ ܡܪܚܡ ܘܥܠ ܡܢ ܕܨܒܐ ܡܩܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og básúnuhljóms og raustar sem talaði svo að þeir, sem hana heyrðu, báðust undan því að meira væri til sín talað. \t ܘܠܐ ܠܩܠܐ ܕܩܪܢܐ ܘܠܩܠܐ ܕܡܠܐ ܗܘ ܕܗܢܘܢ ܕܫܡܥܘܗܝ ܐܫܬܐܠܘ ܕܠܐ ܢܬܬܘܤܦ ܢܬܡܠܠ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann gjörði oss að konungsríki og prestum, Guði sínum og föður til handa. Hans er dýrðin og mátturinn um aldir alda. Amen. \t ܘܥܒܕ ܠܢ ܡܠܟܘܬܐ ܟܗܢܝܬܐ ܠܐܠܗܐ ܘܐܒܘܗܝ ܘܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܘܚܕܢܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar kom líka Nikódemus, er fyrrum hafði komið til hans um nótt, og hafði með sér blöndu af myrru og alóe, nær hundrað pundum. \t ܘܐܬܐ ܐܦ ܢܝܩܕܡܘܤ ܗܘ ܕܐܬܐ ܗܘܐ ܡܢ ܩܕܝܡ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܒܠܠܝܐ ܘܐܝܬܝ ܥܡܗ ܚܘܢܛܬܐ ܕܡܘܪܐ ܘܕܥܠܘܝ ܐܝܟ ܡܐܐ ܠܝܛܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna kostum vér kapps um, hvort sem vér erum heima eða að heiman, að vera honum þóknanlegir. \t ܘܡܬܚܦܛܝܢܢ ܕܐܢ ܥܢܘܕܐ ܚܢܢ ܘܐܢ ܥܡܘܪܐ ܠܗ ܗܘܝܢ ܫܦܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eru þeir ekki allir þjónustubundnir andar, útsendir í þeirra þarfir, sem hjálpræðið eiga að erfa? \t ܠܐ ܗܐ ܟܠܗܘܢ ܐܝܬܝܗܘܢ ܪܘܚܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܕܡܫܬܕܪܝܢ ܒܬܫܡܫܬܐ ܡܛܠ ܐܝܠܝܢ ܕܥܬܝܕܝܢ ܠܡܐܪܬ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem hefur þessa von til hans hreinsar sjálfan sig, eins og Kristur er hreinn. \t ܘܟܠ ܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܥܠܘܗܝ ܗܢܐ ܤܒܪܐ ܡܕܟܐ ܢܦܫܗ ܐܝܟ ܕܗܘ ܕܟܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfðum landsýn af Kýpur, létum hana á bakborða og sigldum til Sýrlands og tókum höfn í Týrus. Þar átti skipið að leggja upp farminn. \t ܘܡܛܝܢ ܥܕܡܐ ܠܘܬ ܩܘܦܪܘܤ ܓܙܪܬܐ ܘܫܒܩܢܗ ܠܤܡܠܐ ܘܐܬܝܢ ܠܤܘܪܝܐ ܘܡܢ ܬܡܢ ܡܛܝܢ ܠܨܘܪ ܬܡܢ ܓܝܪ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܠܐܠܦܐ ܠܡܢܚܘ ܛܥܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fyrir þá sök var mér miskunnað, að Kristur Jesús skyldi sýna á mér fyrstum gjörvallt langlyndi sitt, þeim til dæmis, er á hann munu trúa til eilífs lífs. \t ܐܠܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܪܚܡ ܥܠܝ ܕܒܝ ܩܕܡܐ ܢܚܘܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܟܠܗ ܡܓܪܬ ܪܘܚܗ ܠܬܚܘܝܬܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܥܬܝܕܝܢ ܕܢܗܝܡܢܘܢ ܒܗ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir hrópuðu hárri röddu og sögðu: \"Hversu lengi ætlar þú, Herra, þú heilagi og sanni, að draga það að dæma og hefna blóðs vors á byggjendum jarðarinnar?\" \t ܘܩܥܘ ܒܩܠܐ ܪܒܐ ܘܐܡܪܝܢ ܥܕܡܐ ܠܐܡܬܝ ܡܪܝܐ ܩܕܝܫܐ ܘܫܪܝܪܐ ܠܐ ܕܝܢܬ ܘܬܒܥܬ ܕܡܢ ܡܢ ܥܡܘܪܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, sem í Kristi hefur blessað oss með hvers konar andlegri blessun í himinhæðum. \t ܡܒܪܟ ܗܘ ܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܒܪܟܢ ܒܟܠ ܒܘܪܟܢ ܕܪܘܚ ܒܫܡܝܐ ܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Sérhver jurt, sem faðir minn himneskur hefur eigi gróðursett, mun upprætt verða. \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܠ ܢܨܒܬܐ ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܢܨܒܗ ܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ ܬܬܥܩܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru norður þangað og báðu fyrir þeim, að þeir mættu öðlast heilagan anda, \t ܘܢܚܬܘ ܘܨܠܝܘ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܟ ܕܢܩܒܠܘܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eru ekki tveir spörvar seldir fyrir smápening? Og ekki fellur einn þeirra til jarðar án vitundar föður yðar. \t ܠܐ ܬܪܬܝܢ ܨܦܪܝܢ ܡܙܕܒܢܢ ܒܐܤܪ ܘܚܕܐ ܡܢܗܝܢ ܒܠܥܕ ܡܢ ܐܒܘܟܘܢ ܠܐ ܢܦܠܐ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að öll sköpunin stynur líka og hefur fæðingarhríðir allt til þessa. \t ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܕܟܠܗܝܢ ܒܪܝܬܐ ܡܬܬܢܚܢ ܘܡܚܒܠܢ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk hann lítið eitt áfram, féll til jarðar og bað, að sú stund færi fram hjá sér, ef verða mætti. \t ܘܩܪܒ ܩܠܝܠ ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܡܨܠܐ ܗܘܐ ܕܐܢ ܡܫܟܚܐ ܬܥܒܪ ܡܢܗ ܫܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem með mér voru, sáu ljósið, en raust þess, er við mig talaði, heyrðu þeir ekki. \t ܘܐܢܫܐ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܥܡܝ ܚܙܘ ܢܘܗܪܐ ܩܠܐ ܕܝܢ ܠܐ ܫܡܥܘ ܕܗܘ ܕܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Virðið hann fyrir yður, sem þolað hefur slíkan fjandskap gegn sér af syndurum, til þess að þér þreytist ekki og látið hugfallast. \t ܚܙܘ ܗܟܝܠ ܟܡܐ ܤܝܒܪ ܡܢ ܚܛܝܐ ܗܢܘܢ ܕܗܢܘܢ ܗܘܘ ܤܩܘܒܠܐ ܠܢܦܫܗܘܢ ܕܠܐ ܬܡܐܢ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܬܬܪܦܐ ܢܦܫܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hugsið um það, sem er hið efra, en ekki um það, sem á jörðinni er. \t ܕܠܥܠ ܐܬܪܥܘ ܘܠܐ ܕܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði Jesú á marga vegu, en hann svaraði honum engu. \t ܘܡܠܐ ܤܓܝܐܬܐ ܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܗ ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܡܕܡ ܦܬܓܡܐ ܠܐ ܐܬܝܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ússía gat Jótam, Jótam gat Akas, Akas gat Esekía, \t ܥܘܙܝܐ ܐܘܠܕ ܠܝܘܬܡ ܝܘܬܡ ܐܘܠܕ ܠܐܚܙ ܐܚܙ ܐܘܠܕ ܠܚܙܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að betra hefði þeim verið að hafa ekki þekkt veg réttlætisins en að hafa þekkt hann og snúa síðan aftur frá hinu heilaga boðorði, sem þeim hafði verið gefið. \t ܦܩܚ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܕܠܐ ܢܫܬܘܕܥܘܢ ܠܐܘܪܚܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܐܘ ܕܟܕ ܐܫܬܘܕܥܘ ܠܒܬܪܐ ܢܗܦܟܘܢ ܡܢ ܦܘܩܕܢܐ ܩܕܝܫܐ ܕܐܫܬܠܡ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður. \t ܘܡܕܡ ܕܡܬܪܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܢܦܫܟܘܢ ܐܦ ܥܠ ܐܚܝܟܘܢ ܘܠܐ ܬܬܪܥܘܢ ܪܥܝܢܐ ܪܡܐ ܐܠܐ ܩܦܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܟܝܟܝܢ ܘܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܚܟܝܡܝܢ ܒܪܥܝܢ ܢܦܫܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gleðjumst og fögnum og gefum honum dýrðina, því að komið er að brúðkaupi lambsins og brúður hans hefur búið sig. \t ܚܕܝܢܢ ܘܡܬܦܨܚܝܢܢ ܢܬܠ ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܡܛܠ ܕܐܬܬ ܡܫܬܘܬܗ ܕܐܡܪܐ ܘܐܢܬܬܗ ܛܝܒܬ ܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Melkí, sonar Addí, sonar Kósams, sonar Elmadams, sonar Ers, \t ܒܪ ܡܠܟܝ ܒܪ ܐܕܝ ܒܪ ܩܘܤܡ ܒܪ ܐܠܡܘܕܕ ܒܪ ܥܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann ræddi við menn í samkunduhúsinu hvern hvíldardag og reyndi að sannfæra bæði Gyðinga og Grikki. \t ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܒܟܠ ܫܒܐ ܘܡܦܝܤ ܗܘܐ ܠܝܗܘܕܝܐ ܘܠܚܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins gjörðu æðstu prestarnir gys að honum og fræðimennirnir og sögðu hver við annan: \"Öðrum bjargaði hann, sjálfum sér getur hann ekki bjargað. \t ܘܗܟܢܐ ܐܦ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܓܚܟܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܘܤܦܪܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܚܪܢܐ ܐܚܝ ܢܦܫܗ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܚܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hinn lifandi.\" Ég dó, en sjá, lifandi er ég um aldir alda, og ég hef lykla dauðans og Heljar. \t ܘܕܚܝ ܘܕܡܝܬܐ ܗܘܝܬ ܘܗܐ ܚܝܐ ܐܝܬܝ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ ܘܐܝܬ ܠܝ ܩܠܝܕܐ ܕܡܘܬܐ ܘܕܫܝܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna eru þeir frammi fyrir hásæti Guðs og þjóna honum dag og nótt í musteri hans, og sá, sem í hásætinu situr, mun tjalda yfir þá. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܕܐܠܗܐ ܘܡܫܡܫܝܢ ܠܗ ܐܝܡܡܐ ܘܠܠܝܐ ܒܗܝܟܠܗ ܘܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܢܓܢ ܥܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gaf Móse yður ekki lögmálið? Samt heldur enginn yðar lögmálið. Hví sitjið þér um líf mitt?\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܡܘܫܐ ܝܗܒ ܠܟܘܢ ܢܡܘܤܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܢܛܪ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða drýgði ég synd, er ég lítillækkaði sjálfan mig til þess að þér mættuð upphafnir verða og boðaði yður ókeypis fagnaðarerindi Guðs? \t ܐܘ ܕܠܡܐ ܡܤܟܠܘ ܐܤܟܠܬ ܕܡܟܟܬ ܢܦܫܝ ܕܐܢܬܘܢ ܬܬܪܝܡܘܢ ܘܡܓܢ ܐܟܪܙܬ ܠܟܘܢ ܤܒܪܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, ég sendi yður eins og sauði meðal úlfa. Verið því kænir sem höggormar og falslausir sem dúfur. \t ܗܐ ܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܐܡܪܐ ܒܝܢܝ ܕܐܒܐ ܗܘܘ ܗܟܝܠ ܚܟܝܡܐ ܐܝܟ ܚܘܘܬܐ ܘܬܡܝܡܐ ܐܝܟ ܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mikill fjöldi sat í kringum hann, og var honum sagt: \"Móðir þín, bræður og systur eru hér úti og spyrja eftir þér.\" \t ܝܬܒ ܗܘܐ ܕܝܢ ܚܕܪܘܗܝ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܗܐ ܐܡܟ ܘܐܚܝܟ ܠܒܪ ܒܥܝܢ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við sveina sína: \"Þetta er Jóhannes skírari, hann er risinn frá dauðum, þess vegna eru kraftarnir að verki í honum.\" \t ܘܐܡܪ ܠܥܒܕܘܗܝ ܗܢܘ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܗܘ ܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܝܠܐ ܡܤܬܥܪܝܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Þegar þið komið inn í borgina, mætir ykkur maður, sem ber vatnsker. Fylgið honum inn þangað sem hann fer, \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܐ ܡܐ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܕܝܢܬܐ ܦܓܥ ܒܟܘܢ ܓܒܪܐ ܕܫܩܝܠ ܓܪܒܐ ܕܡܝܐ ܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ritningin segir, að allt sé hneppt undir vald syndarinnar, til þess að fyrirheitið veitist þeim, sem trúa, fyrir trú á Jesú Krist. \t ܐܠܐ ܚܒܫ ܟܬܒܐ ܟܠܡܕܡ ܬܚܝܬ ܚܛܝܬܐ ܕܡܘܠܟܢܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܢܬܝܗܒ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er nú mitt ráð, að þér fáið yður mat. Þess þurfið þér, ef þér ætlið að bjargast. En enginn yðar mun einu hári týna af höfði sér.\" \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܕܬܩܒܠܘܢ ܡܐܟܘܠܬܐ ܠܩܘܝܡܐ ܕܚܝܝܟܘܢ ܡܢܬܐ ܓܝܪ ܡܢ ܪܫܐ ܕܚܕ ܡܢܟܘܢ ܠܐ ܐܒܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hinir sömu hafa villst frá sannleikanum, þar sem þeir segja upprisuna þegar um garð gengna og umhverfa trú sumra manna. \t ܗܠܝܢ ܕܛܥܘ ܡܢ ܫܪܪܐ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܩܝܡܬܐ ܕܡܝܬܐ ܗܘܬ ܠܗ ܘܗܝܡܢܘܬܐ ܕܐܢܫ ܐܢܫ ܡܗܦܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir sér hann Jesú koma til sín og segir: \"Sjá, Guðs lamb, sem ber synd heimsins. \t ܘܠܝܘܡܐ ܕܒܬܪܗ ܚܙܐ ܝܘܚܢܢ ܠܝܫܘܥ ܕܐܬܐ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪ ܗܐ ܐܡܪܗ ܕܐܠܗܐ ܗܘ ܕܫܩܠ ܚܛܝܬܗ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Apellesi, sem hefur reynst hæfur í þjónustu Krists. Heilsið heimilismönnum Aristóbúls. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܦܠܐ ܓܒܝܐ ܒܡܪܢ ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܒܢܝ ܒܝܬܗ ܕܐܪܤܛܒܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enn vitna ég fyrir hverjum manni, sem lætur umskerast: Hann er skyldur til að halda allt lögmálið. \t ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܕܝܢ ܬܘܒ ܠܟܠ ܒܪܢܫ ܕܡܬܓܙܪ ܕܚܝܒ ܗܘ ܕܟܠܗ ܢܡܘܤܐ ܢܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu náð yfir um, komu þeir að landi við Genesaret. \t ܘܪܕܘ ܘܐܬܘ ܠܐܪܥܐ ܕܓܢܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég skrifað yður, sem trúið á nafn Guðs sonar, til þess að þér vitið, að þér hafið eilíft líf. \t ܗܠܝܢ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܕܬܕܥܘܢ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܬܘܢ ܒܫܡܗ ܕܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einhver sagði við hann: \"Herra, eru þeir fáir, sem hólpnir verða?\" Hann sagði við þá: \t ܫܐܠܗ ܕܝܢ ܐܢܫ ܕܐܢ ܙܥܘܪܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܚܐܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þá mun konungurinn segja við þá til hægri: ,Komið þér, hinir blessuðu föður míns, og takið að erfð ríkið, sem yður var búið frá grundvöllun heims. \t ܗܝܕܝܢ ܢܐܡܪ ܡܠܟܐ ܠܗܢܘܢ ܕܡܢ ܝܡܝܢܗ ܬܘ ܒܪܝܟܘܗܝ ܕܐܒܝ ܝܪܬܘ ܡܠܟܘܬܐ ܕܥܬܝܕܐ ܗܘܬ ܠܟܘܢ ܡܢ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom í ættborg sína og tók að kenna þeim í samkundu þeirra. Þeir undruðust stórum og sögðu: \"Hvaðan kemur honum þessi speki og kraftaverkin? \t ܘܐܬܐ ܠܡܕܝܢܬܗ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܢܬܗܪܘܢ ܘܢܐܡܪܘܢ ܐܝܡܟܐ ܠܗ ܠܗܢܐ ܚܟܡܬܐ ܗܕܐ ܘܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en sendum Tímóteus, bróður vorn og aðstoðarmann Guðs við fagnaðarerindið um Krist, til að styrkja yður og áminna í trú yðar, \t ܘܢܫܕܪ ܠܘܬܟܘܢ ܠܛܝܡܬܐܘܤ ܐܚܘܢ ܘܡܫܡܫܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܡܥܕܪܢܢ ܒܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܢܫܪܪܟܘܢ ܘܢܒܥܐ ܡܢܟܘܢ ܥܠ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að undirlagi móður sinnar segir hún: \"Gef mér hér á fati höfuð Jóhannesar skírara.\" \t ܗܝ ܕܝܢ ܡܛܠ ܕܡܠܦܐ ܗܘܬ ܠܐܡܗ ܐܡܪܬ ܗܒ ܠܝ ܗܪܟܐ ܒܦܝܢܟܐ ܪܫܗ ܕܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En með honum sendum vér þann bróður, sem orð fer af í öllum söfnuðunum fyrir starf hans í þjónustu fagnaðarerindisins. \t ܫܕܪܢ ܕܝܢ ܥܡܗ ܠܐܚܘܢ ܐܝܢܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ ܒܟܠܗܝܢ ܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég álít mig þó ekki í neinu standa hinum stórmiklu postulum að baki. \t ܪܢܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܡܕܡ ܠܐ ܒܨܪܬ ܡܢ ܫܠܝܚܐ ܐܝܠܝܢ ܕܛܒ ܡܝܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Aftur er ritað: ,Ekki skalt þú freista Drottins, Guðs þíns.'\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܬܘܒ ܟܬܝܒ ܕܠܐ ܬܢܤܐ ܠܡܪܝܐ ܐܠܗܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann mun stjórna þeim með járnsprota, eins og leirker eru moluð. Það vald hef ég fengið frá föður mínum. \t ܠܡܪܥܐ ܐܢܘܢ ܒܫܒܛܐ ܕܦܪܙܠܐ ܘܐܝܟ ܡܐܢܝ ܦܚܪܐ ܬܫܚܩܘܢ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܘܐܢܐ ܢܤܒܬ ܡܢ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Kristur, sem er líf yðar, opinberast, þá munuð þér og ásamt honum opinberast í dýrð. \t ܘܐܡܬܝ ܕܡܫܝܚܐ ܡܬܓܠܐ ܕܗܘܝܘ ܚܝܝܢ ܗܝܕܝܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܬܓܠܘܢ ܥܡܗ ܒܫܘܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að svo mæltu snýr hún sér við og sér Jesú standa þar. En hún vissi ekki, að það var Jesús. \t ܗܕܐ ܐܡܪܬ ܘܐܬܦܢܝܬ ܠܒܤܬܪܗ ܘܚܙܬ ܠܝܫܘܥ ܕܩܐܡ ܘܠܐ ܝܕܥܐ ܗܘܬ ܕܝܫܘܥ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir gjörðu sem Jesús bauð þeim og bjuggu til páskamáltíðar. \t ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܥܒܕܘ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܛܝܒܘ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo að sama komi á móti, - ég tala eins og við börn mín -, þá látið þér líka verða rúmgott hjá yður. \t ܐܝܟ ܕܠܒܢܝܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܦܘܪܥܘܢܝ ܚܘܒܠܝ ܕܠܘܬܟܘܢ ܘܪܘܚܘ ܚܘܒܟܘܢ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég mun fá þér lykla himnaríkis, og hvað sem þú bindur á jörðu, mun bundið á himnum, og hvað sem þú leysir á jörðu, mun leyst á himnum.\" \t ܠܟ ܐܬܠ ܩܠܝܕܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܘܟܠ ܡܕܡ ܕܬܐܤܘܪ ܒܐܪܥܐ ܢܗܘܐ ܐܤܝܪ ܒܫܡܝܐ ܘܡܕܡ ܕܬܫܪܐ ܒܐܪܥܐ ܢܗܘܐ ܫܪܐ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guði séu þakkir, sem fer með oss í óslitinni sigurför Krists og lætur oss útbreiða ilm þekkingarinnar á honum á hverjum stað. \t ܛܝܒܘ ܕܝܢ ܠܐܠܗܐ ܕܒܟܠ ܙܒܢ ܚܙܬܐ ܥܒܕ ܠܢ ܒܡܫܝܚܐ ܘܓܠܐ ܒܢ ܪܝܚܐ ܕܝܕܥܬܗ ܒܟܠ ܐܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús hastaði þá á hann og mælti: \"Þegi þú, og far út af honum.\" En illi andinn slengdi honum fram fyrir þá og fór út af honum, en varð honum ekki að meini. \t ܘܟܐܐ ܒܗ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܤܟܘܪ ܦܘܡܟ ܘܦܘܩ ܡܢܗ ܘܫܕܝܗܝ ܫܐܕܐ ܒܡܨܥܬܐ ܘܢܦܩ ܡܢܗ ܟܕ ܠܐ ܤܪܚ ܒܗ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. \t ܦܘܩܕܢܐ ܚܕܬܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܗܘܝܬܘܢ ܡܚܒܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܐܚܒܬܟܘܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܚܒܘܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór og ræddi við æðstu prestana og varðforingjana um það, hvernig hann skyldi framselja þeim Jesú. \t ܘܐܙܠ ܡܠܠ ܥܡ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܪܒܝ ܚܝܠܐ ܕܗܝܟܠܐ ܐܝܟ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En við hvern af englunum hefur hann nokkru sinni sagt: Set þig mér til hægri handar, uns ég gjöri óvini þína að fótskör þinni? \t ܠܡܢ ܕܝܢ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܡܡܬܘܡ ܐܡܪ ܕܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܝ ܥܕܡܐ ܕܐܤܝܡ ܒܥܠܕܒܒܝܟ ܟܘܒܫܐ ܬܚܝܬ ܪܓܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann flýtti sér ofan og tók á móti honum glaður. \t ܘܐܤܬܪܗܒ ܢܚܬ ܘܩܒܠܗ ܟܕ ܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "yður hefur hann nú sátta gjört við sig með dauða Krists í jarðneskum líkama. Hann vildi láta yður koma fram fyrir sig heilaga og lýtalausa og óaðfinnanlega. \t ܒܦܓܪܐ ܕܒܤܪܗ ܘܒܡܘܬܗ ܕܢܩܝܡܟܘܢ ܩܕܡܘܗܝ ܩܕܝܫܝܢ ܕܠܐ ܡܘܡ ܘܕܠܐ ܪܫܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með þessum orðum fengu þeir með naumindum fólkið ofan af því að færa þeim fórnir. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܡܚܤܢ ܟܠܘ ܠܥܡܐ ܕܐܢܫ ܠܐ ܢܕܒܚ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem nokkrir hafa játast undir og orðið frávillingar í trúnni. Náð sé með yður. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܡܫܬܘܕܝܢ ܠܗ ܛܥܘ ܠܗܘܢ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef hönd þín eða fótur tælir þig til falls, þá sníð hann af og kasta frá þér. Betra er þér handarvana eða höltum inn að ganga til lífsins en hafa báðar hendur og báða fætur og verða kastað í hinn eilífa eld. \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܝܕܟ ܐܘ ܪܓܠܟ ܡܟܫܠܐ ܠܟ ܦܤܘܩܝܗ ܘܫܕܝܗ ܡܢܟ ܛܒ ܗܘ ܠܟ ܕܬܥܘܠ ܠܚܝܐ ܟܕ ܚܓܝܤ ܐܢܬ ܐܘ ܟܕ ܦܫܝܓ ܘܠܐ ܟܕ ܐܝܬ ܠܟ ܬܪܬܝܢ ܐܝܕܝܢ ܐܘ ܬܪܬܝܢ ܪܓܠܝܢ ܬܦܠ ܒܢܘܪܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Sannlega segi ég yður, að enginn hefur yfirgefið heimili, konu, bræður, foreldra eða börn Guðs ríkis vegna \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܝܬ ܐܢܫ ܕܫܒܩ ܒܬܐ ܐܘ ܐܒܗܐ ܐܘ ܐܚܐ ܐܘ ܐܢܬܬܐ ܐܘ ܒܢܝܐ ܡܛܠ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á allar hliðar erum vér aðþrengdir, en þó ekki ofþrengdir, vér erum efablandnir, en örvæntum þó ekki, \t ܒܟܠܡܕܡ ܓܝܪ ܡܬܐܠܨܝܢܢ ܐܠܐ ܠܐ ܡܬܚܢܩܝܢܢ ܡܬܛܪܦܝܢܢ ܐܠܐ ܠܐ ܚܝܒܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki eru allir líkamir eins, heldur hafa mennirnir einn, kvikféð annan, fuglarnir einn og fiskarnir annan. \t ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܟܠ ܦܓܪ ܫܘܐ ܐܚܪܝܢ ܗܘ ܓܝܪ ܦܓܪܐ ܕܒܪ ܐܢܫܐ ܘܐܚܪܝܢ ܕܒܥܝܪܐ ܘܐܚܪܝܢ ܕܦܪܚܬܐ ܘܐܚܪܝܢ ܕܢܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fluttu orðið í Perge, fóru til Attalíu \t ܘܟܕ ܡܠܠܘ ܒܦܪܓܐ ܡܕܝܢܬܐ ܡܠܬܐ ܕܡܪܝܐ ܢܚܬܘ ܠܗܘܢ ܠܐܝܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir slógu höfuð hans með reyrsprota og hræktu á hann, féllu á kné og hylltu hann. \t ܘܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܥܠ ܪܫܗ ܒܩܢܝܐ ܘܪܩܝܢ ܗܘܘ ܒܐܦܘܗܝ ܘܒܪܟܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܒܘܪܟܝܗܘܢ ܘܤܓܕܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir trúuðu Gyðingar, sem komið höfðu með Pétri, urðu furðu lostnir, að heilögum anda, gjöf Guðs, skyldi einnig úthellt yfir heiðingjana, \t ܘܬܡܗܘ ܘܬܗܪܘ ܐܚܐ ܓܙܝܪܐ ܗܢܘܢ ܕܐܬܘ ܥܡܗ ܕܐܦ ܥܠ ܥܡܡܐ ܡܘܗܒܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܐܫܬܦܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "frá Frýgíu og Pamfýlíu, Egyptalandi og Líbýubyggðum við Kýrene, og vér, sem hingað erum fluttir frá Róm. \t ܘܕܡܢ ܐܬܪܐ ܕܦܪܘܓܝܐ ܘܕܦܡܦܘܠܝܐ ܘܕܡܨܪܝܢ ܘܕܐܬܪܘܬܐ ܕܠܘܒܐ ܕܩܪܝܒܝܢ ܠܩܘܪܝܢܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܬܘ ܡܢ ܪܗܘܡܐ ܝܗܘܕܝܐ ܘܓܝܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér voruð dauðir sökum afbrota yðar og umskurnarleysis. En Guð lífgaði yður ásamt honum, þegar hann fyrirgaf oss öll afbrotin. \t ܘܠܟܘܢ ܕܡܝܬܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܒܚܛܗܝܟܘܢ ܘܒܥܘܪܠܘܬ ܒܤܪܟܘܢ ܐܚܝܟܘܢ ܥܡܗ ܘܫܒܩ ܠܢ ܟܠܗܘܢ ܚܛܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann þakklátur þjóni sínum fyrir að gjöra það, sem boðið var? \t ܠܡܐ ܛܝܒܘܬܗ ܡܩܒܠ ܕܗܘ ܥܒܕܐ ܕܥܒܕ ܡܕܡ ܕܐܬܦܩܕ ܠܗ ܠܐ ܤܒܪ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var í vorum hópi, og honum var falin sama þjónusta. \t ܡܛܠ ܕܡܢܐ ܗܘܐ ܥܡܢ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܦܤܐ ܒܬܫܡܫܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í stað þess ættuð þér að segja: \"Ef Drottinn vill, þá bæði lifum vér og þá munum vér gjöra þetta eða annað.\" \t ܚܠܦ ܕܢܐܡܪܘܢ ܕܐܢ ܡܪܝܐ ܢܨܒܐ ܘܢܚܐ ܥܒܕܝܢܢ ܗܕܐ ܐܘ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér skrifum yður ekki annað en það, sem þér getið lesið og skilið. Ég vona, að þér munið til fulls skilja það, \t ܠܐ ܗܘܐ ܐܚܪܢܝܢ ܟܬܒܝܢܢ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܡܫܬܘܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܬܟܝܠ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܥܕܡܐ ܠܐܚܪܝܬܐ ܬܫܬܘܕܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hann heyrði þetta, varð hann hryggur við, enda auðugur mjög. \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥ ܗܠܝܢ ܟܪܝܬ ܠܗ ܥܬܝܪ ܗܘܐ ܓܝܪ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sama dag komu til hans saddúkear, en þeir neita því, að upprisa sé til, og sögðu við hann: \t ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܩܪܒܘ ܙܕܘܩܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܝܬ ܚܝܬ ܡܝܬܐ ܘܫܐܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver heyrir raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér. \t ܗܐ ܩܡܬ ܥܠ ܬܪܥܐ ܘܐܩܘܫ ܐܢ ܐܢܫ ܫܡܥ ܒܩܠܝ ܘܢܦܬܚ ܬܪܥܐ ܘܐܥܘܠ ܘܐܚܫܡ ܥܡܗ ܘܗܘ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segja: \"Vei, vei, borgin mikla, sem klæddist dýru líni, purpura og skarlati og var gulli roðin og gimsteinum og perlum. \t ܘܐܡܪܝܢ ܘܝ ܘܝ ܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ ܕܡܥܛܦܐ ܒܘܨܐ ܘܐܪܓܘܢܐ ܘܙܚܘܪܝܬܐ ܕܡܕܗܒܢ ܒܕܗܒܐ ܘܟܐܦܐ ܝܩܝܪܬܐ ܘܡܪܓܢܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En bölvun hvílir á öllum þeim, sem byggja á lögmálsverkum, því að ritað er: \"Bölvaður er sá, sem ekki heldur fast við allt það, sem í lögmálsbókinni er ritað, og breytir eftir því.\" \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܡܢ ܥܒܕܐ ܐܢܘܢ ܕܢܡܘܤܐ ܬܚܝܬ ܠܘܛܬܐ ܐܢܘܢ ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܠܝܛ ܗܘ ܟܠܡܢ ܕܠܐ ܢܥܒܕ ܟܠ ܕܟܬܝܒ ܒܢܡܘܤܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér eigi, að þér eruð musteri Guðs og að andi Guðs býr í yður? \t ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܗܝܟܠܗ ܐܢܬܘܢ ܕܐܠܗܐ ܘܪܘܚܗ ܕܐܠܗܐ ܥܡܪܐ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðirinn elskar soninn og hefur lagt allt í hönd honum. \t ܐܒܐ ܡܚܒ ܠܒܪܐ ܘܟܠ ܡܕܡ ܝܗܒ ܒܐܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta gjörðist þrem sinnum, og aftur var allt dregið upp til himins. \t ܗܕܐ ܗܘܬ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܘܐܤܬܠܩ ܠܗ ܟܠܡܕܡ ܠܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Sérðu þessar miklu byggingar? Ekki mun eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܚܙܐ ܐܢܬ ܗܠܝܢ ܒܢܝܢܐ ܪܘܪܒܐ ܠܐ ܡܫܬܒܩܐ ܗܪܟܐ ܟܐܦ ܥܠ ܟܐܦ ܕܠܐ ܡܤܬܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því elskar faðirinn mig, að ég legg líf mitt í sölurnar, svo að ég fái það aftur. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܒܝ ܪܚܡ ܠܝ ܕܐܢܐ ܤܐܡ ܐܢܐ ܢܦܫܝ ܕܬܘܒ ܐܤܒܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir komu að Jesú og sáu, að hann var þegar dáinn, brutu þeir ekki fótleggi hans. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܚܙܘ ܕܡܝܬ ܠܗ ܡܢ ܟܕܘ ܘܠܐ ܬܒܪܘ ܫܩܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem elskar líf sitt, glatar því, en sá sem hatar líf sitt í þessum heimi, mun varðveita það til eilífs lífs. \t ܡܢ ܕܪܚܡ ܢܦܫܗ ܢܘܒܕܝܗ ܘܡܢ ܕܤܢܐ ܢܦܫܗ ܒܥܠܡܐ ܗܢܐ ܢܛܪܝܗ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daglega var ég með yður í helgidóminum, og þér lögðuð ekki hendur á mig. En þetta er yðar tími og máttur myrkranna.\" \t ܟܠܝܘܡ ܥܡܟܘܢ ܗܘܝܬ ܒܗܝܟܠܐ ܘܠܐ ܐܘܫܛܬܘܢ ܥܠܝ ܐܝܕܝܐ ܐܠܐ ܗܕܐ ܗܝ ܫܥܬܟܘܢ ܘܫܘܠܛܢܐ ܕܚܫܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið og, Filippímenn, að þegar ég í upphafi boðaði yður fagnaðarerindið og var farinn burt úr Makedóníu, hafði enginn söfnuður nema þér einir reikning hjá mér yfir gefið og þegið. \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܦܝܠܝܦܤܝܐ ܕܒܫܘܪܝܐ ܕܤܒܪܬܐ ܟܕ ܢܦܩܬ ܡܢ ܡܩܕܘܢܝܐ ܐܦܠܐ ܚܕܐ ܡܢ ܥܕܬܐ ܐܫܬܘܬܦ ܠܝ ܒܚܘܫܒܢ ܡܤܒܐ ܘܡܬܠܐ ܐܠܐ ܐܢܬܘܢ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún fór heim, fann barnið liggjandi á rúminu, og illi andinn var farinn. \t ܘܐܙܠܬ ܠܒܝܬܗ ܘܐܫܟܚܬ ܒܪܬܗ ܟܕ ܪܡܝܐ ܒܥܪܤܐ ܘܢܦܝܩ ܡܢܗ ܫܐܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En engill Drottins mælti til Filippusar: \"Statt upp og gakk suður á veginn, sem liggur ofan frá Jerúsalem til Gasa.\" Þar er óbyggð. \t ܘܡܠܠ ܡܠܐܟܐ ܕܡܪܝܐ ܥܡ ܦܝܠܝܦܘܤ ܘܐܡܪ ܠܗ ܩܘܡ ܙܠ ܠܬܝܡܢܐ ܒܐܘܪܚܐ ܡܕܒܪܝܬܐ ܕܢܚܬܐ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܠܓܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og tók þegar að prédika í samkunduhúsunum, að Jesús væri sonur Guðs. \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܡܟܪܙ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܥܠ ܝܫܘܥ ܕܗܘܝܘ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fjörutíu daga, en djöfullinn freistaði hans. Ekki neytti hann neins þá daga, og er þeir voru liðnir, var hann hungraður. \t ܝܘܡܬܐ ܐܪܒܥܝܢ ܕܢܬܢܤܐ ܡܢ ܐܟܠܩܪܨܐ ܘܠܐ ܠܥܤ ܡܕܡ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ ܘܟܕ ܫܠܡ ܐܢܘܢ ܠܚܪܬܐ ܟܦܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fáum dögum síðar tók yngri sonurinn allt fé sitt og fór burt í fjarlægt land. Þar sóaði hann eigum sínum í óhófsömum lifnaði. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܩܠܝܠ ܟܢܫ ܗܘ ܒܪܗ ܙܥܘܪܐ ܟܠ ܡܕܡ ܕܡܛܝܗܝ ܘܐܙܠ ܠܐܬܪܐ ܪܚܝܩܐ ܘܬܡܢ ܒܕܪ ܩܢܝܢܗ ܟܕ ܚܝܐ ܦܪܚܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur slæmt tré góða ávöxtu. \t ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܝܠܢܐ ܛܒܐ ܦܐܪܐ ܒܝܫܐ ܠܡܥܒܕ ܘܠܐ ܐܝܠܢܐ ܒܝܫܐ ܦܐܪܐ ܛܒܐ ܠܡܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús mælti við þá: \"Haldið þér, að þessir Galíleumenn hafi verið meiri syndarar en allir aðrir Galíleumenn, fyrst þeir urðu að þola þetta? \t ܘܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܗܠܝܢ ܓܠܝܠܝܐ ܚܛܝܝܢ ܗܘܘ ܝܬܝܪ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܓܠܝܠܝܐ ܕܗܟܢܐ ܗܘܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eigi gjörðu þeir iðrun né létu af manndrápum sínum og töfrum, frillulífi sínu og þjófnaði. \t ܘܠܐ ܬܒܘ ܡܢ ܩܛܠܝܗܘܢ ܘܡܢ ܚܪܫܝܗܘܢ ܘܡܢ ܙܢܝܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að Kristur megi fyrir trúna búa í hjörtum yðar og þér verða rótfestir og grundvallaðir í kærleika. \t ܢܥܡܪ ܡܫܝܚܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܠܒܘܬܟܘܢ ܒܚܘܒܐ ܟܕ ܢܗܘܐ ܫܪܝܪ ܥܩܪܟܘܢ ܘܫܬܐܤܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er komið með lama mann, og báru fjórir. \t ܘܐܬܘ ܠܘܬܗ ܘܐܝܬܝܘ ܠܗ ܡܫܪܝܐ ܟܕ ܫܩܝܠܝܢ ܠܗ ܒܝܬ ܐܪܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En farísear og lögvitringar gjörðu að engu áform Guðs um þá og létu ekki skírast af honum. \t ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܘܤܦܪܐ ܛܠܡܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܨܒܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܕܠܐ ܐܬܥܡܕܘ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Villuskilaboð \t ܐܺܝܙܓ݁ܰܕ݁ܽܘܬ݂ ܛܳܥܝܽܘܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta mun ég aftur koma og endurreisa hina föllnu tjaldbúð Davíðs. Ég mun reisa hana úr rústum og gjöra hana upp aftur, \t ܕܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܐܗܦܘܟ ܘܐܩܝܡ ܡܫܟܢܗ ܕܕܘܝܕ ܐܝܢܐ ܕܢܦܠ ܘܐܒܢܐ ܡܕܡ ܕܢܦܠ ܡܢܗ ܘܐܩܝܡܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annars er það nú yfirleitt galli á yður, að þér eigið í málaferlum hver við annan. Hví líðið þér ekki heldur órétt? Hví látið þér ekki heldur hafa af yður? \t ܡܢ ܟܕܘ ܗܟܝܠ ܩܢܘܡܟܘܢ ܚܒܬܘܢ ܠܟܘܢ ܕܕܝܢܐ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܡܛܠ ܡܢܐ ܓܝܪ ܠܐ ܡܬܥܠܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܛܠ ܡܢܐ ܠܐ ܡܬܓܠܙܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar verurnar gjalda honum, sem í hásætinu situr, dýrð og heiður og þökk, honum sem lifir um aldir alda, \t ܘܡܐ ܕܝܗܒ ܐܪܒܥܬܝܗܝܢ ܚܝܘܬܐ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܘܩܘܒܠ ܛܝܒܘܬܐ ܠܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܘܠܕܚܝ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn tekur djöfullinn hann með sér upp á ofurhátt fjall, sýnir honum öll ríki heims og dýrð þeirra \t ܬܘܒ ܕܒܪܗ ܐܟܠܩܪܨܐ ܠܛܘܪܐ ܕܛܒ ܪܡ ܘܚܘܝܗ ܟܠܗܝܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܥܠܡܐ ܘܫܘܒܚܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Guð gaf Abraham fyrirheitið, þá \"sór hann við sjálfan sig,\" þar sem hann hafði við engan æðri að sverja, og sagði: \t ܠܐܒܪܗܡ ܓܝܪ ܟܕ ܡܠܟ ܠܗ ܐܠܗܐ ܡܛܠ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܕܪܒ ܡܢܗ ܕܢܐܡܐ ܒܗ ܝܡܐ ܒܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að endingu, bræður, allt sem er satt, allt sem er göfugt, rétt og hreint, allt sem er elskuvert og gott afspurnar, hvað sem er dyggð og hvað sem er lofsvert, hugfestið það. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܐܝܠܝܢ ܕܫܪܝܪܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܢܟܦܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܟܐܢܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܕܟܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܪܚܝܡܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܫܒܝܚܢ ܘܐܝܠܝܢ ܥܒܕܐ ܕܫܘܒܚܐ ܘܕܩܘܠܤܐ ܗܠܝܢ ܐܬܪܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem er uppi á þaki, fari ekki ofan og inn í húsið að sækja neitt. \t ܘܡܢ ܕܒܐܓܪܐ ܗܘ ܠܐ ܢܚܘܬ ܘܠܐ ܢܥܘܠ ܠܡܫܩܠ ܡܕܡ ܡܢ ܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er féll meðal þyrna, merkir þá er heyra, en kafna síðan undir áhyggjum, auðæfum og nautnum lífsins og bera ekki þroskaðan ávöxt. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܢܦܠ ܒܝܬ ܟܘܒܐ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܡܠܬܐ ܘܒܨܦܬܐ ܘܒܥܘܬܪܐ ܘܒܪܓܝܓܬܗ ܕܥܠܡܐ ܡܬܚܢܩܝܢ ܘܦܐܪܐ ܠܐ ܝܗܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir við þá: \"Sál mín er hrygg allt til dauða. Bíðið hér og vakið með mér.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܪܝܐ ܗܝ ܠܗ ܠܢܦܫܝ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ ܩܘܘ ܠܝ ܗܪܟܐ ܘܫܗܪܘ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í Joppe var lærisveinn, kona að nafni Tabíþa, á grísku Dorkas. Hún var mjög góðgerðasöm og örlát við snauða. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܠܡܝܕܬܐ ܚܕܐ ܒܝܘܦܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܛܒܝܬܐ ܗܕܐ ܥܬܝܪܐ ܗܘܬ ܒܥܒܕܐ ܛܒܐ ܘܒܙܕܩܬܐ ܕܥܒܕܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Andrés, Filippus og Bartólómeus, Matteus og Tómas, Jakob Alfeusson, Taddeus og Símon vandlætara \t ܘܐܢܕܪܐܘܤ ܘܦܝܠܝܦܘܤ ܘܒܪ ܬܘܠܡܝ ܘܡܬܝ ܘܬܐܘܡܐ ܘܝܥܩܘܒ ܒܪ ܚܠܦܝ ܘܬܕܝ ܘܫܡܥܘܢ ܩܢܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og vitnaði bæði fyrir Gyðingum og Grikkjum um afturhvarf til Guðs og trú á Drottin vorn Jesú. \t ܟܕ ܡܤܗܕ ܗܘܝܬ ܠܝܗܘܕܝܐ ܘܠܐܪܡܝܐ ܥܠ ܬܝܒܘܬܐ ܕܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܗܝܡܢܘܬܐ ܕܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun verða mikill og kallaður sonur hins hæsta. Drottinn Guð mun gefa honum hásæti Davíðs föður hans, \t ܗܢܐ ܢܗܘܐ ܪܒ ܘܒܪܗ ܕܥܠܝܐ ܢܬܩܪܐ ܘܢܬܠ ܠܗ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܟܘܪܤܝܗ ܕܕܘܝܕ ܐܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, ef hjartað dæmir oss ekki, þá höfum vér djörfung til Guðs. \t ܚܒܝܒܝ ܐܢ ܠܒܢ ܠܐ ܒܤܪ ܠܢ ܓܠܝܢ ܐܢܝܢ ܐܦܝܢ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kallaði til sín lærisveina sína og sagði við þá: \"Sannlega segi ég yður, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir, er lögðu í fjárhirsluna. \t ܘܩܪܐ ܝܫܘܥ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܗܕܐ ܐܪܡܠܬܐ ܡܤܟܢܬܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܐܢܫܐ ܕܪܡܝܢ ܐܪܡܝܬ ܒܝܬ ܓܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þú gefur ölmusu, skaltu ekki láta þeyta lúður fyrir þér, eins og hræsnarar gjöra í samkunduhúsum og á strætum til þess að hljóta lof af mönnum. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín. \t ܐܡܬܝ ܗܟܝܠ ܕܥܒܕ ܐܢܬ ܙܕܩܬܐ ܠܐ ܬܩܪܐ ܩܪܢܐ ܩܕܡܝܟ ܐܝܟ ܕܥܒܕܝܢ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܒܫܘܩܐ ܐܝܟ ܕܢܫܬܒܚܘܢ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܩܒܠܘ ܐܓܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sauðunum skipar hann sér til hægri handar, en höfrunum til vinstri. \t ܘܢܩܝܡ ܥܪܒܐ ܡܢ ܝܡܝܢܗ ܘܓܕܝܐ ܡܢ ܤܡܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinunum brá mjög við orð Jesú, en hann sagði aftur við þá: \"Börn, hve torvelt er að komast inn í Guðs ríki. \t ܬܠܡܝܕܐ ܕܝܢ ܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܡܠܘܗܝ ܘܥܢܐ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܒܢܝ ܟܡܐ ܥܛܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܬܟܝܠܝܢ ܥܠ ܢܟܤܝܗܘܢ ܕܢܥܠܘܢ ܠܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Júdas Ískaríot, þann er sveik hann. \t ܘܝܗܘܕܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܗܘ ܕܐܫܠܡܗ ܘܐܬܘ ܠܒܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem þetta er sagt um var af annarri ætt, og af þeirri ætt hefur enginn innt þjónustu af hendi við altarið. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܬܐܡܪ ܥܠܘܗܝ ܗܠܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܗܘ ܐܚܪܬܐ ܐܬܝܠܕ ܕܐܢܫ ܡܡܬܘV ܡܢܗ ܠܐ ܫܡܫ ܒܡܕܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Hver sem segir við fjall þetta: ,Lyft þér upp, og steyp þér í hafið,' og efar ekki í hjarta sínu, heldur trúir, að svo fari sem hann mælir, honum mun verða að því. \t ܐܡܝܢ ܓܝܪ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܢܐܡܪ ܠܛܘܪܐ ܗܢܐ ܕܐܫܬܩܠ ܘܦܠ ܒܝܡܐ ܘܠܐ ܢܬܦܠܓ ܒܠܒܗ ܐܠܐ ܢܗܝܡܢ ܕܗܘܐ ܗܘ ܡܕܡ ܕܐܡܪ ܢܗܘܐ ܠܗ ܡܕܡ ܕܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Séu einhverjir, sem tala tungum, mega þeir vera tveir eða í mesta lagi þrír, hver á eftir öðrum, og einn útlisti. \t ܘܐܢ ܒܠܫܢܐ ܐܢܫ ܢܡܠܠ ܬܪܝܢ ܢܡܠܠܘܢ ܘܟܕ ܤܓܝ ܬܠܬܐ ܘܚܕ ܚܕ ܢܡܠܠܘܢ ܘܚܕ ܢܦܫܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég, bandinginn vegna Drottins, áminni yður þess vegna um að hegða yður svo sem samboðið er þeirri köllun, sem þér hafið hlotið. \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܡܢܟܘܢ ܐܢܐ ܐܤܝܪܐ ܒܡܪܢ ܕܬܗܠܟܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܝܐܐ ܠܩܪܝܢܐ ܕܐܬܩܪܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farið því út á vegamót, og bjóðið í brúðkaupið hverjum þeim sem þér finnið.' \t ܙܠܘ ܗܟܝܠ ܠܡܦܩܢܐ ܕܐܘܪܚܬܐ ܘܟܠ ܡܢ ܕܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܪܘ ܠܡܫܬܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann þeim dæmisögu þessa: \"Maður nokkur ríkur átti land, er hafði borið mikinn ávöxt. \t ܘܐܡܪ ܡܬܠܐ ܠܘܬܗܘܢ ܓܒܪܐ ܚܕ ܥܬܝܪܐ ܐܥܠܬ ܠܗ ܐܪܥܗ ܥܠܠܬܐ ܤܓܝܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um þá dauðu, að þeir rísa upp, hafið þér ekki lesið það í bók Móse, í sögunni um þyrnirunninn? Guð segir við Móse: ,Ég er Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.' \t ܥܠ ܡܝܬܐ ܕܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܠܐ ܩܪܝܬܘܢ ܒܟܬܒܐ ܕܡܘܫܐ ܐܝܟܢܐ ܡܢ ܤܢܝܐ ܐܡܪ ܠܗ ܐܠܗܐ ܐܢܐ ܐܢܐ ܐܠܗܗ ܕܐܒܪܗܡ ܘܐܠܗܗ ܕܐܝܤܚܩ ܘܐܠܗܗ ܕܝܥܩܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Umskurn er gagnleg ef þú heldur lögmálið, en ef þú brýtur lögmálið, er umskurn þín orðin að engu. \t ܓܙܘܪܬܐ ܓܝܪ ܡܗܢܝܐ ܐܢ ܢܡܘܤܐ ܬܓܡܘܪ ܐܢ ܬܥܒܪ ܠܟ ܕܝܢ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܓܙܘܪܬܟ ܗܘܬ ܠܗ ܥܘܪܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En mannfjöldinn hlýddi á og undraðist mjög kenningu hans. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܟܢܫܐ ܡܬܬܡܗܝܢ ܗܘܘ ܒܝܘܠܦܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk einnig inn hinn lærisveinninn, sem komið hafði fyrr til grafarinnar. Hann sá og trúði. \t ܗܝܕܝܢ ܥܠ ܐܦ ܗܘ ܬܠܡܝܕܐ ܕܐܬܐ ܩܕܡܝܐ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܚܙܐ ܘܗܝܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjaldið öllum það sem skylt er: Þeim skatt, sem skattur ber, þeim toll, sem tollur ber, þeim ótta, sem ótti ber, þeim virðing, sem virðing ber. \t ܦܪܘܥܘ ܗܟܝܠ ܠܟܠܢܫ ܐܝܟ ܕܡܬܚܝܒ ܠܗ ܠܡܢ ܕܟܤܦ ܪܫܐ ܟܤܦ ܪܫܐ ܘܠܡܢ ܕܡܟܤܐ ܡܟܤܐ ܘܠܡܢ ܕܕܚܠܬܐ ܕܚܠܬܐ ܘܠܡܢ ܕܐܝܩܪܐ ܐܝܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ungi maðurinn heyrði þessi orð, fór hann brott hryggur, enda átti hann miklar eignir. \t ܫܡܥ ܕܝܢ ܗܘ ܥܠܝܡܐ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܘܐܙܠ ܟܕ ܟܪܝܐ ܠܗ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܩܢܝܢܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tak þá með þér, lát hreinsast með þeim og ber kostnaðinn fyrir þá, að þeir geti látið raka höfuð sín. Þá mega allir sjá, að ekkert er hæft í því, sem þeim hefur verið sagt um þig, heldur gætir þú lögmálsins sjálfur í breytni þinni. \t ܕܒܪ ܐܢܘܢ ܘܙܠ ܐܬܕܟܐ ܥܡܗܘܢ ܘܐܦܩ ܥܠܝܗܘܢ ܢܦܩܬܐ ܐܝܟ ܕܢܓܪܥܘܢ ܪܫܝܗܘܢ ܘܡܬܝܕܥܐ ܠܟܠܢܫ ܕܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܥܠܝܟ ܕܓܠ ܗܘ ܘܐܢܬ ܠܢܡܘܤܐ ܫܠܡ ܐܢܬ ܘܢܛܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér heimskingjar, hefur sá, sem gjörði hið ytra, ekki einnig gjört hið innra? \t ܚܤܝܪܝ ܪܥܝܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܕܥܒܕ ܕܠܒܪ ܘܕܠܓܘ ܗܘ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur sat úti í garðinum. Þar kom að honum þerna ein og sagði: \"Þú varst líka með Jesú frá Galíleu.\" \t ܟܐܦܐ ܕܝܢ ܝܬܒ ܗܘܐ ܠܒܪ ܒܕܪܬܐ ܘܩܪܒܬ ܠܘܬܗ ܐܡܬܐ ܚܕܐ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܐܦ ܐܢܬ ܥܡ ܝܫܘܥ ܗܘܝܬ ܢܨܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús sá hana gráta og Gyðingana gráta, sem með henni komu, komst hann við í anda og varð hrærður mjög \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܟܕ ܚܙܗ ܕܒܟܝܐ ܘܠܝܗܘܕܝܐ ܗܢܘܢ ܕܐܬܘ ܥܡܗ ܕܒܟܝܢ ܐܬܥܙܙ ܒܪܘܚܗ ܘܐܙܝܥ ܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eigi skaltu sverja við höfuð þitt, því að þú getur ekki gjört eitt hár hvítt eða svart. \t ܐܦܠܐ ܒܪܫܟ ܬܐܡܐ ܕܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܠܡܥܒܕ ܒܗ ܡܢܬܐ ܚܕܐ ܕܤܥܪܐ ܐܘܟܡܬܐ ܐܘ ܚܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir sín á milli: \"Förum beint til Betlehem að sjá það, sem gjörst hefur og Drottinn hefur kunngjört oss.\" \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܐܙܠܘ ܡܢ ܠܘܬܗܘܢ ܡܠܐܟܐ ܠܫܡܝܐ ܡܠܠܘ ܪܥܘܬܐ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܘܐܡܪܝܢ ܢܪܕܐ ܥܕܡܐ ܠܒܝܬ ܠܚܡ ܘܢܚܙܐ ܠܡܠܬܐ ܗܕܐ ܕܗܘܬ ܐܝܟ ܕܡܪܝܐ ܐܘܕܥ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Hverjum sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܟܠ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܬܝܗܒ ܠܗ ܘܡܢ ܗܘ ܕܠܝܬ ܠܗ ܐܦ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܬܢܤܒ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af þessum vínviðar ávexti til þess dags, er ég drekk hann nýjan með yður í ríki föður míns.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܠܐ ܐܫܬܐ ܡܢ ܗܫܐ ܡܢ ܗܢܐ ܝܠܕܐ ܕܓܦܬܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܒܗ ܐܫܬܝܘܗܝ ܥܡܟܘܢ ܚܕܬܐ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir þeirra, sem með oss voru, fóru til grafarinnar og fundu allt eins og konurnar höfðu sagt, en hann sáu þeir ekki.\" \t ܘܐܦ ܐܢܫܐ ܡܢܢ ܐܙܠܘ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܐܫܟܚܘ ܗܟܢܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܡܪ ܢܫܐ ܠܗ ܕܝܢ ܠܐ ܚܙܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þessum tveim óraskanlegu athöfnum Guðs, þar sem óhugsandi er að hann fari með lygi, eigum vér sterka uppörvun, vér sem höfum leitað hælis í þeirri sælu von, sem vér eigum. \t ܕܒܬܪܬܝܢ ܨܒܘܢ ܕܠܐ ܡܫܬܚܠܦܢ ܕܠܐ ܡܫܟܚ ܐܠܗܐ ܕܢܕܓܠ ܒܗܝܢ ܒܘܝܐܐ ܪܒܐ ܢܗܘܐ ܠܢ ܕܐܬܓܘܤܢ ܒܗ ܘܢܐܚܘܕ ܤܒܪܐ ܕܡܠܝܟ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hinn, sem veit hann ekki, en vinnur til refsingar, mun barinn fá högg. Hver sem mikið er gefið, verður mikils krafinn, og af þeim verður meira heimtað, sem meira er léð. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܠܐ ܝܕܥ ܘܥܒܕ ܡܕܡ ܕܫܘܐ ܠܡܚܘܬܐ ܢܒܠܥ ܡܚܘܬܐ ܙܥܘܪܝܬܐ ܟܠ ܓܝܪ ܕܐܬܝܗܒ ܠܗ ܤܓܝ ܤܓܝ ܢܬܬܒܥ ܡܢܗ ܘܠܗܘ ܕܐܓܥܠܘ ܠܗ ܤܓܝ ܝܬܝܪܐܝܬ ܢܬܒܥܘܢ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Árla morguns fóru þeir hjá fíkjutrénu og sáu, að það var visnað frá rótum. \t ܘܒܨܦܪܐ ܟܕ ܥܒܪܝܢ ܚܙܘ ܬܬܐ ܗܝ ܟܕ ܝܒܝܫܐ ܡܢ ܥܩܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þessar mundir bar enn svo við, að mikill mannfjöldi var saman kominn og hafði ekkert til matar. Jesús kallar þá til sín lærisveinana og segir við þá: \t ܒܗܢܘܢ ܕܝܢ ܝܘܡܬܐ ܟܕ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܘܠܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܡܕܡ ܕܢܐܟܠܘܢ ܩܪܐ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt ég talaði tungum manna og engla, en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. \t ܐܢ ܒܟܠ ܠܫܢ ܕܒܢܝܢܫܐ ܐܡܠܠ ܘܒܕܡܠܐܟܐ ܘܚܘܒܐ ܠܐ ܢܗܘܐ ܒܝ ܗܘܝܬ ܠܝ ܢܚܫܐ ܕܙܐܡ ܐܘ ܨܨܠܐ ܕܝܗܒ ܩܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús bar fram eina fórn fyrir syndirnar og settist um aldur við hægri hönd Guðs \t ܗܢܐ ܕܝܢ ܚܕ ܕܒܚܐ ܩܪܒ ܚܠܦ ܚܛܗܐ ܘܝܬܒ ܥܠ ܝܡܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún fæddi son, sveinbarn, sem stjórna mun öllum þjóðum með járnsprota. Og barn hennar var hrifið til Guðs, til hásætis hans. \t ܘܝܠܕܬ ܒܪܐ ܕܟܪܐ ܗܘ ܕܥܬܝܕ ܠܡܪܥܐ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܒܫܒܛܐ ܕܦܪܙܠܐ ܘܐܬܚܛܦ ܒܪܗ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܠܘܬ ܟܘܪܤܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan fór ég að fjórtán árum liðnum aftur upp til Jerúsalem ásamt Barnabasi og tók líka Títus með mér. \t ܬܘܒ ܕܝܢ ܡܢ ܒܬܪ ܐܪܒܥܤܪܐ ܫܢܝܢ ܤܠܩܬ ܠܐܘܪܫܠܡ ܥܡ ܒܪܢܒܐ ܘܕܒܪܬ ܥܡܝ ܠܛܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir, sem hjá mér eru, senda þér kveðju. Heilsa þeim, sem oss elska í trú. Náð sé með yður öllum. \t ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܡܝ ܐܢܘܢ ܫܐܠ ܒܫܠܡܐ ܕܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܪܚܡܝܢ ܠܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܛܝܒܘܬܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki var Abraham eða niðjum hans fyrir lögmál gefið fyrirheitið, að hann skyldi verða erfingi heimsins, heldur fyrir trúar-réttlæti. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܒܢܡܘܤܐ ܗܘܐ ܡܘܠܟܢܐ ܠܐܒܪܗܡ ܘܠܙܪܥܗ ܕܢܗܘܐ ܝܪܬܐ ܠܥܠܡܐ ܐܠܐ ܒܟܐܢܘܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið af honum talentuna, og fáið þeim, sem hefur tíu talenturnar. \t ܤܒܘ ܗܟܝܠ ܡܢܗ ܟܟܪܐ ܘܗܒܘܗ ܠܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܥܤܪ ܟܟܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús vissi, að allt var þegar fullkomnað. Þá sagði hann, til þess að ritningin rættist: \"Mig þyrstir.\" \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܝܕܥ ܝܫܘܥ ܕܟܠܡܕܡ ܐܫܬܠܡ ܘܕܢܬܡܠܐ ܟܬܒܐ ܐܡܪ ܨܗܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܬܟܬܫܘ ܠܡܥܠ ܒܬܪܥܐ ܐܠܝܨܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܤܓܝܐܐ ܢܒܥܘܢ ܠܡܥܠ ܘܠܐ ܢܫܟܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engin bölvun mun framar til vera. Og hásæti Guðs og lambsins mun í borginni vera og þjónar hans munu honum þjóna. \t ܘܟܠ ܚܪܡܐ ܠܐ ܢܗܘܐ ܬܡܢ ܘܟܘܪܤܝܗ ܕܐܠܗܐ ܘܕܐܡܪܐ ܒܗ ܢܗܘܐ ܘܥܒܕܘܗܝ ܢܫܡܫܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vér höfðum dvalist þar nokkra daga, kom spámaður einn ofan frá Júdeu, Agabus að nafni. \t ܘܟܕ ܐܝܬܝܢ ܬܡܢ ܝܘܡܬܐ ܤܓܝܐܐ ܢܚܬ ܗܘܐ ܡܢ ܝܗܘܕ ܢܒܝܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܐܓܒܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er Alfa og Ómega, hinn fyrsti og hinn síðasti, upphafið og endirinn. \t ܐܢܐ ܐܠܦ ܘܐܢܐ ܬܘ ܩܕܡܝܐ ܘܐܚܪܝܐ ܘܫܘܪܝܐ ܘܫܘܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og mitt á meðal veranna fjögurra heyrði ég eins konar rödd er sagði: \"Mælir hveitis fyrir daglaun og þrír mælar byggs fyrir daglaun, en eigi skalt þú spilla olíunni og víninu.\" \t ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܡܢ ܒܝܬ ܚܝܘܬܐ ܕܐܡܪ ܩܒܐ ܕܚܛܐ ܒܕܝܢܪܐ ܘܬܠܬܐ ܩܒܝܢ ܕܤܥܪܐ ܒܕܝܢܪܐ ܘܠܚܡܪܐ ܘܠܡܫܚܐ ܠܐ ܬܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað varðar neyslu kjöts, sem fórnað hefur verið skurðgoðum, þá vitum vér, að skurðgoð er ekkert í heiminum og að enginn er Guð nema einn. \t ܥܠ ܡܐܟܘܠܬܐ ܗܟܝܠ ܕܕܒܚܐ ܕܦܬܟܪܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܕܡ ܗܘ ܦܬܟܪܐ ܒܥܠܡܐ ܘܕܠܝܬ ܐܠܗ ܐܚܪܝܢ ܐܠܐ ܐܢ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gangið ekki undir ósamkynja ok með vantrúuðum. Hvað er sameiginlegt með réttlæti og ranglæti? Hvaða samfélag hefur ljós við myrkur? \t ܘܠܐ ܬܗܘܘܢ ܒܢܝ ܙܘܓܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܝܕܐ ܓܝܪ ܫܘܬܦܘܬܐ ܐܝܬ ܠܙܕܝܩܘܬܐ ܥܡ ܥܘܠܐ ܐܘ ܐܝܢܐ ܚܘܠܛܢܐ ܐܝܬ ܠܢܗܝܪܐ ܥܡ ܚܫܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér leiðist af andanum, þá eruð þér ekki undir lögmáli. \t ܐܢ ܕܝܢ ܒܪܘܚܐ ܡܬܕܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sé gestrisinn, góðgjarn, hóglátur, réttlátur, heilagur og hafi stjórn á sjálfum sér. \t ܐܠܐ ܢܗܘܐ ܪܚܡ ܐܟܤܢܝܐ ܘܢܗܘܐ ܪܚܡ ܛܒܬܐ ܘܢܗܘܐ ܢܟܦ ܘܢܗܘܐ ܟܐܝܢ ܘܢܗܘܐ ܚܤܝܐ ܘܠܒܝܟ ܢܦܫܗ ܡܢ ܪܓܝܓܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef það, sem að engu verður, kom fram með dýrð, þá hlýtur miklu fremur hið varanlega að koma fram í dýrð. \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܕܡ ܕܐܬܒܛܠ ܒܫܘܒܚܐ ܗܘܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܝܢܐ ܕܡܩܘܐ ܒܫܘܒܚܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu menn sjá Mannssoninn koma í skýi með mætti og mikilli dýrð. \t ܘܗܝܕܝܢ ܢܚܙܘܢܝܗܝ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܐܬܐ ܒܥܢܢܐ ܥܡ ܚܝܠܐ ܤܓܝܐܐ ܘܫܘܒܚܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér vitið, hvernig hann hefur reynst, að hann hefur þjónað að boðun fagnaðarerindisins með mér eins og barn með föður sínum. \t ܒܘܩܝܗ ܕܝܢ ܕܗܢܐ ܝܕܥܝܬܘܢ ܕܐܝܟ ܒܪܐ ܥܡ ܐܒܘܗܝ ܗܟܢܐ ܦܠܚ ܥܡܝ ܒܤܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér áminnum yður, bræður: Vandið um við þá, sem óreglusamir eru, hughreystið ístöðulitla, takið að yður þá, sem óstyrkir eru, verið langlyndir við alla. \t ܒܥܝܢܢ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܪܕܘ ܠܡܤܟܠܢܐ ܘܠܒܒܘ ܠܙܥܘܪܝ ܢܦܫܐ ܘܤܒܘ ܛܥܢܐ ܕܡܚܝܠܐ ܘܐܓܪܘ ܪܘܚܟܘܢ ܠܘܬ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo bar við um þessar mundir, að hann fór til fjalls að biðjast fyrir og var alla nóttina á bæn til Guðs. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܠܛܘܪܐ ܠܡܨܠܝܘ ܘܬܡܢ ܐܓܗ ܗܘܐ ܒܨܠܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef nokkurs má sín upphvatning í nafni Krists, ef kærleiksávarp, ef samfélag andans, ef ástúð og meðaumkun má sín nokkurs, \t ܐܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܗܟܝܠ ܒܘܝܐܐ ܒܡܫܝܚܐ ܘܐܢ ܡܡܠܐ ܒܠܒܐ ܒܚܘܒܐ ܘܐܢ ܫܘܬܦܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܘܐܢ ܪܘܚܦܐ ܘܪܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að einhvers staðar er svo að orði kveðið um hinn sjöunda dag: \"Og Guð hvíldist hinn sjöunda dag eftir öll verk sín.\" \t ܐܝܟ ܕܐܡܪ ܥܠ ܫܒܬܐ ܕܐܬܢܝܚ ܐܠܗܐ ܒܝܘܡܐ ܫܒܝܥܝܐ ܡܢ ܥܒܕܘܗܝ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sá einn þeirra verða fyrir ójöfnuði, og rétti hann hlut hans, hefndi þess, sem meingjörðina þoldi, og drap Egyptann. \t ܘܚܙܐ ܠܚܕ ܡܢ ܒܢܝ ܫܪܒܬܗ ܕܡܬܕܒܪ ܒܩܛܝܪܐ ܘܬܒܥܗ ܘܥܒܕ ܠܗ ܕܝܢܐ ܘܩܛܠܗ ܠܡܨܪܝܐ ܗܘ ܕܡܤܟܠ ܗܘܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ætli nokkur af höfðingjunum hafi farið að trúa á hann, eða þá af faríseum? \t ܠܡܐ ܐܢܫ ܡܢ ܪܫܐ ܐܘ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hana: \"Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim: ,Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܐ ܬܬܩܪܒܝܢ ܠܝ ܠܐ ܓܝܪ ܥܕܟܝܠ ܤܠܩܬ ܠܘܬ ܐܒܝ ܙܠܝ ܕܝܢ ܠܘܬ ܐܚܝ ܘܐܡܪܝ ܠܗܘܢ ܤܠܩ ܐܢܐ ܠܘܬ ܐܒܝ ܘܐܒܘܟܘܢ ܘܐܠܗܝ ܘܐܠܗܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo sannarlega sem Guð er trúr: Það, sem vér segjum yður, er ekki bæði já og nei. \t ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܐܠܗܐ ܕܠܐ ܗܘܬ ܡܠܬܢ ܕܠܘܬܟܘܢ ܐܝܢ ܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfur þekkti ég hann ekki. En til þess kom ég og skíri með vatni, að hann opinberist Ísrael.\" \t ܘܐܢܐ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܠܗ ܐܠܐ ܕܢܬܝܕܥ ܠܐܝܤܪܝܠ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܝܬ ܐܢܐ ܕܒܡܝܐ ܐܥܡܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heimurinn getur ekki hatað yður. Mig hatar hann, af því ég vitna um hann, að verk hans eru vond. \t ܠܐ ܡܫܟܚ ܥܠܡܐ ܠܡܤܢܟܘܢ ܠܝ ܕܝܢ ܤܢܐ ܡܛܠ ܕܐܢܐ ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܥܠܘܗܝ ܕܥܒܕܘܗܝ ܒܝܫܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eru þeir Hebrear? Ég líka. Eru þeir Ísraelítar? Ég líka. Eru þeir Abrahams niðjar? Ég líka. \t ܐܢ ܥܒܪܝܐ ܐܢܘܢ ܐܦ ܐܢܐ ܐܢ ܐܝܤܪܠܝܐ ܐܢܘܢ ܐܦ ܐܢܐ ܐܢ ܙܪܥܗ ܐܢܘܢ ܕܐܒܪܗܡ ܐܦ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og: Þú, Drottinn, hefur í upphafi grundvallað jörðina, og himnarnir eru verk handa þinna. \t ܘܬܘܒ ܐܢܬ ܡܢ ܒܪܝܫܝܬ ܤܡܬ ܫܬܐܤܝܗ ܕܐܪܥܐ ܘܫܡܝܐ ܥܒܕ ܐܝܕܝܟ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Ritað er: Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܟܬܝܒ ܗܘ ܕܠܡܪܝܐ ܐܠܗܟ ܬܤܓܘܕ ܘܠܗ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܬܦܠܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég gleðst yfir návist þeirra Stefanasar, Fortúnatusar og Akkaíkusar, af því að þeir hafa bætt mér upp fjarvist yðar. \t ܚܕܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܒܡܐܬܝܬܗ ܕܐܤܛܦܢܐ ܘܕܦܪܛܘܢܛܘܤ ܘܕܐܟܐܝܩܘܤ ܕܡܕܡ ܕܒܨܪܬܘܢ ܠܘܬܝ ܗܢܘܢ ܡܠܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans: \t ܗܘ ܕܦܪܥ ܠܟܠܢܫ ܐܝܟ ܥܒܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hér höfum vér ekki borg er stendur, heldur leitum vér hinnar komandi. \t ܠܝܬ ܠܢ ܓܝܪ ܡܕܝܢܬܐ ܕܡܩܘܝܐ ܗܪܟܐ ܐܠܐ ܠܐܝܕܐ ܕܥܬܝܕܐ ܡܤܟܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Refar eiga greni og fuglar himins hreiður, en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܬܥܠܐ ܢܩܥܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܘܠܦܪܚܬܐ ܕܫܡܝܐ ܡܛܠܠܐ ܠܒܪܗ ܕܝܢ ܕܐܢܫܐ ܠܝܬ ܠܗ ܐܝܟܐ ܕܢܤܡܘܟ ܪܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu gjöra yður samkunduræka. Já, sú stund kemur, að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu. \t ܢܦܩܘܢܟܘܢ ܓܝܪ ܡܢ ܟܢܘܫܬܗܘܢ ܘܬܐܬܐ ܫܥܬܐ ܕܟܠ ܕܢܩܛܘܠܟܘܢ ܢܤܒܪ ܕܩܘܪܒܢܐ ܡܩܪܒ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo bar við á hvíldardegi, að hann fór um sáðlönd, og tíndu lærisveinar hans kornöx, neru milli handanna og átu. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܫܒܬܐ ܟܕ ܡܗܠܟ ܝܫܘܥ ܒܝܬ ܙܪܥܐ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܠܓܝܢ ܗܘܘ ܫܒܠܐ ܘܦܪܟܝܢ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܘܐܟܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir breyta, - ég hef oft sagt yður það og nú segi ég það jafnvel grátandi -, eins og óvinir kross Krists. \t ܐܝܬ ܓܝܪ ܤܓܝܐܐ ܕܐܚܪܢܝܐܝܬ ܡܗܠܟܝܢ ܗܢܘܢ ܕܙܒܢܝܢ ܤܓܝܐܢ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܥܠܝܗܘܢ ܗܫܐ ܕܝܢ ܟܕ ܒܟܐ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܗܢܘܢ ܕܒܥܠܕܒܒܐ ܐܢܘܢ ܕܙܩܝܦܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hverjum sem mælir gegn Mannssyninum, verður það fyrirgefið, en þeim sem lastmælir gegn heilögum anda, verður ekki fyrirgefið. \t ܘܟܠ ܕܢܐܡܪ ܡܠܬܐ ܥܠ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܢܫܬܒܩ ܠܗ ܡܢ ܕܥܠ ܪܘܚܐ ܕܝܢ ܕܩܘܕܫܐ ܢܓܕܦ ܠܐ ܢܫܬܒܩ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við þá: \"Drengir, hafið þér nokkurn fisk?\" Þeir svöruðu: \"Nei.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܛܠܝܐ ܠܡܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܡܕܡ ܠܡܠܥܤ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir eru þeir fallnir frá, allir saman ófærir orðnir. Ekki er neinn sem auðsýnir gæsku, ekki einn einasti. \t ܟܠܗܘܢ ܤܛܘ ܐܟܚܕܐ ܘܐܤܬܠܝܘ ܘܠܝܬ ܕܥܒܕ ܛܒܬܐ ܐܦܠܐ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og maður nokkur úr mannfjöldanum hrópar: \"Meistari, ég bið þig að líta á son minn, því að hann er einkabarnið mitt. \t ܘܓܒܪܐ ܚܕ ܡܢ ܟܢܫܐ ܗܘ ܩܥܐ ܘܐܡܪ ܡܠܦܢܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܐܬܦܢܝ ܥܠܝ ܒܪܝ ܕܝܚܝܕܝܐ ܗܘ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Þér eruð neðan að, ég er ofan að. Þér eruð af þessum heimi, ég er ekki af þessum heimi. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܕܠܬܚܬ ܐܢܬܘܢ ܘܐܢܐ ܡܢ ܕܠܥܠ ܐܢܐ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܗܢܐ ܐܢܬܘܢ ܥܠܡܐ ܐܢܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܢ ܗܢܐ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: ,Farið þér einnig í víngarðinn, og ég mun greiða yður sanngjörn laun.' \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܠܟܪܡܐ ܘܡܕܡ ܕܘܠܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er von vor eða gleði vor eða sigursveigurinn, sem vér hrósum oss af? Eruð það ekki einmitt þér, frammi fyrir Drottni vorum Jesú við komu hans? \t ܐܝܢܘ ܓܝܪ ܤܒܪܢ ܘܚܕܘܬܢ ܘܟܠܝܠܐ ܕܫܘܒܗܪܢ ܐܠܐ ܐܢ ܐܢܬܘܢ ܩܕܡ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܒܡܐܬܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kemur þá að Símoni Pétri, sem segir við hann: \"Herra, ætlar þú að þvo mér um fæturna?\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܬܐ ܠܘܬ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܐܢܬ ܡܪܝ ܪܓܠܝ ܡܫܝܓ ܐܢܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann litaðist um til að sjá, hver þetta hefði gjört, \t ܘܚܐܪ ܗܘܐ ܕܢܚܙܐ ܡܢܘ ܗܕܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef einhver kemur og prédikar annan Jesú en vér höfum prédikað, eða þér fáið annan anda en þér hafið fengið, eða annað fagnaðarerindi en þér hafið tekið á móti, þá umberið þér það mætavel. \t ܐܢ ܓܝܪ ܗܘ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܚܪܢܐ ܝܫܘܥ ܐܟܪܙ ܠܟܘܢ ܐܝܢܐ ܕܚܢܢ ܠܐ ܐܟܪܙܢ ܐܘ ܪܘܚܐ ܐܚܪܬܐ ܢܤܒܬܘܢ ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܢܤܒܬܘܢ ܐܘ ܤܒܪܬܐ ܐܚܪܬܐ ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܩܒܠܬܘܢ ܫܦܝܪ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܗܘܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér létuð ekki líkamsásigkomulag mitt verða yður til ásteytingar og óvirtuð mig ekki né sýnduð mér óbeit, heldur tókuð þér á móti mér eins og engli Guðs, eins og Kristi Jesú sjálfum. \t ܘܢܤܝܘܢܐ ܕܒܤܪܝ ܠܐ ܫܛܬܘܢ ܘܠܐ ܢܕܬܘܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܠܡܠܐܟܐ ܕܐܠܗܐ ܩܒܠܬܘܢܢܝ ܘܐܝܟ ܕܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég vil, að þér séuð áhyggjulausir. Hinn ókvænti ber fyrir brjósti það, sem Drottins er, hversu hann megi Drottni þóknast. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܕܠܐ ܨܦܬܐ ܬܗܘܘܢ ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܕܠܝܬ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܪܢܐ ܒܕܡܪܗ ܕܐܝܟܢܐ ܢܫܦܪ ܠܡܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sömuleiðis tók hann og bikarinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: \"Þessi bikar er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði. Gjörið þetta, svo oft sem þér drekkið, í mína minningu.\" \t ܗܟܢܐ ܡܢ ܒܬܪ ܕܐܚܫܡܘ ܐܦ ܟܤܐ ܝܗܒ ܘܐܡܪ ܗܢܐ ܟܤܐ ܐܝܬܘܗܝ ܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ ܒܕܡܝ ܗܟܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝܢ ܟܠ ܐܡܬܝ ܕܫܬܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܕܘܟܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt ég því hafi skrifað yður, þá var það ekki vegna hans, sem óréttinn gjörði, ekki heldur vegna hans, sem fyrir óréttinum varð, heldur til þess að yður yrði ljóst fyrir augliti Guðs hversu heilshugar þér standið með oss. \t ܬܗܘܐ ܕܝܢ ܗܕܐ ܕܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܡܤܟܠܢܐ ܐܦ ܠܐ ܡܛܠ ܗܘ ܡܢ ܕܡܤܟܠ ܒܗ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܬܬܝܕܥ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܚܦܝܛܘܬܟܘܢ ܕܡܛܠܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið þrautseigir og þér munuð ávinna sálir yðar. \t ܒܡܤܝܒܪܢܘܬܟܘܢ ܕܝܢ ܬܩܢܘܢ ܢܦܫܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég áminni yður um, bræður, að hafa gát á þeim, er vekja sundurþykkju og tæla frá þeirri kenningu, sem þér hafið numið. Sneiðið hjá þeim. \t ܒܥܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܕܬܙܕܗܪܘܢ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܦܠܓܘܬܐ ܘܡܟܫܘܠܐ ܥܒܕܝܢ ܠܒܪ ܡܢ ܝܘܠܦܢܐ ܕܐܢܬܘܢ ܝܠܦܬܘܢ ܕܬܬܪܚܩܘܢ ܠܟܘܢ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir æptu á móti: \"Krossfestu, krossfestu hann!\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܙܩܘܦܝܗܝ ܙܩܘܦܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jakob, þjónn Guðs og Drottins Jesú Krists, heilsar þeim tólf kynkvíslum í dreifingunni. \t ܝܥܩܘܒ ܥܒܕܗ ܕܐܠܗܐ ܘܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܬܪܬܥܤܪܐ ܫܪܒܢ ܕܙܪܝܥܢ ܒܥܡܡܐ ܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta varð ekki án eiðs. Hinir urðu prestar án eiðs, \t ܘܫܪܪܗ ܠܢ ܒܡܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þetta hef ég yðar vegna, bræður, heimfært til sjálfs mín og Apollóss, til þess að þér af okkar dæmi mættuð læra regluna: \"Farið ekki lengra en ritað er,\" - og til þess að enginn yðar hroki sér upp einum í vil, öðrum til niðrunar. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܡܛܠܬܟܘܢ ܗܘ ܤܡܬ ܥܠ ܦܪܨܘܦܐ ܕܝܠܝ ܘܕܐܦܠܘ ܕܒܢ ܬܐܠܦܘܢ ܕܠܐ ܬܬܪܥܘܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܡܐ ܕܟܬܝܒ ܘܐܢܫ ܥܠ ܚܒܪܗ ܠܐ ܢܬܪܝܡ ܡܛܠ ܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki sagði hann þetta af því, að hann léti sér annt um fátæka, heldur af því, að hann var þjófur. Hann hafði pyngjuna og tók það, sem í hana var látið. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܕܥܠ ܡܤܟܢܐ ܒܛܝܠ ܗܘܐ ܠܗ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܓܢܒܐ ܗܘܐ ܘܓܠܘܤܩܡܐ ܠܘܬܗ ܗܘܐ ܘܡܕܡ ܕܢܦܠ ܗܘܐ ܒܗ ܗܘ ܛܥܝܢ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir þeirra voru frá Kýpur og Kýrene, og er þeir komu til Antíokkíu, tóku þeir einnig að tala til Grikkja og boða þeim fagnaðarerindið um Drottin Jesú. \t ܐܝܬ ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܢܫܐ ܡܢܗܘܢ ܡܢ ܩܘܦܪܘܤ ܘܡܢ ܩܘܪܝܢܐ ܗܠܝܢ ܥܠܘ ܗܘܘ ܠܐܢܛܝܘܟܝ ܘܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܥܡ ܝܘܢܝܐ ܘܡܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܡܪܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Sá sem skilur við konu sína og kvænist annarri, drýgir hór gegn henni. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܠ ܡܢ ܕܢܫܪܐ ܐܢܬܬܗ ܘܢܤܒ ܐܚܪܬܐ ܓܐܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enda er hann leiguliði og lætur sér ekki annt um sauðina. \t ܐܓܝܪܐ ܕܝܢ ܥܪܩ ܡܛܠ ܕܐܓܝܪܐ ܗܘ ܘܠܐ ܒܛܝܠ ܠܗ ܥܠ ܥܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hinir tíu heyrðu þetta, gramdist þeim við bræðurna tvo. \t ܟܕ ܕܝܢ ܫܡܥܘ ܥܤܪܐ ܪܓܙܘ ܥܠ ܗܢܘܢ ܬܪܝܢ ܐܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Tveir menn fóru upp í helgidóminn að biðjast fyrir. Annar var farísei, hinn tollheimtumaður. \t ܬܪܝܢ ܓܒܪܝܢ ܤܠܩܘ ܠܗܝܟܠܐ ܠܡܨܠܝܘ ܚܕ ܦܪܝܫܐ ܘܐܚܪܢܐ ܡܟܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu spottað hann, færðu þeir hann úr kápunni og í hans eigin klæði. Þá leiddu þeir hann út til að krossfesta hann. \t ܘܟܕ ܒܙܚܘ ܒܗ ܐܫܠܚܘܗܝ ܟܠܡܝܤ ܘܐܠܒܫܘܗܝ ܢܚܬܘܗܝ ܘܐܘܒܠܘܗܝ ܕܢܙܕܩܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti: \"Mannssonurinn á margt að líða, honum mun útskúfað verða af öldungum, æðstu prestum og fræðimönnum, hann mun líflátinn, en upp rísa á þriðja degi.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܥܬܝܕ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܤܓܝܐܬܐ ܢܚܫ ܘܕܢܤܬܠܐ ܡܢ ܩܫܝܫܐ ܘܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܢܩܛܠܘܢܝܗܝ ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[En þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn og föstu.]\" \t ܗܢܐ ܕܝܢ ܓܢܤܐ ܠܐ ܢܦܩ ܐܠܐ ܒܨܘܡܐ ܘܒܨܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rita þú nú það er þú hefur séð, bæði það sem er og það sem verða mun eftir þetta. \t ܟܬܘܒ ܗܟܝܠ ܡܐ ܕܚܙܝܬ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܘܥܬܝܕܢ ܠܡܗܘܐ ܒܬܪ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús nam staðar og sagði: \"Kallið á hann.\" Þeir kalla á blinda manninn og segja við hann: \"Vertu hughraustur, statt upp, hann kallar á þig.\" \t ܘܩܡ ܝܫܘܥ ܘܦܩܕ ܕܢܩܪܘܢܝܗܝ ܘܩܪܐܘܗܝ ܠܤܡܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܬܠܒܒ ܩܘܡ ܩܪܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér hreinsið bikarinn og diskinn utan, en innan eru þeir fullir yfirgangs og óhófs. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܡܕܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܪܗ ܕܟܤܐ ܘܕܙܒܘܪܐ ܠܓܘ ܕܝܢ ܡܠܝܢ ܚܛܘܦܝܐ ܘܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er hræddur um yður, að ég kunni að hafa haft erfiði fyrir yður til ónýtis. \t ܕܚܠ ܐܢܐ ܕܠܡܐ ܤܪܝܩܐܝܬ ܠܐܝܬ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undruðust menn mjög kenningu hans, því að hann kenndi þeim eins og sá er vald hefur, og ekki eins og fræðimennirnir. \t ܘܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ ܒܝܘܠܦܢܗ ܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܐܝܟ ܡܫܠܛܐ ܘܠܐ ܐܝܟ ܤܦܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá reif æðsti presturinn klæði sín og sagði: \"Hvað þurfum vér nú framar votta við? \t ܪܒ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܨܪܐ ܟܘܬܝܢܗ ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܡܟܝܠ ܡܬܒܥܝܢ ܠܢ ܤܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins hæddu hann hermennirnir, komu og báru honum edik \t ܘܡܒܙܚܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܐܦ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܟܕ ܩܪܒܝܢ ܠܘܬܗ ܘܡܩܪܒܝܢ ܠܗ ܚܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Þessi er merking orða minna, sem ég talaði við yður, meðan ég var enn meðal yðar, að rætast ætti allt það, sem um mig er ritað í lögmáli Móse, spámönnunum og sálmunum.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܐܢܝܢ ܡܠܐ ܕܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܟܕ ܠܘܬܟܘܢ ܗܘܝܬ ܕܘܠܐ ܗܘ ܕܢܫܬܠܡ ܟܠ ܡܕܡ ܕܟܬܝܒ ܒܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ ܘܒܢܒܝܐ ܘܒܡܙܡܘܪܐ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og stjörnur himinsins hröpuðu niður á jörðina eins og þegar fíkjutré, skekið af stormvindi, fellir haustaldin sín. \t ܘܟܘܟܒܐ ܕܫܡܝܐ ܢܦܠܘ ܥܠ ܐܪܥܐ ܐܝܟ ܬܬܐ ܕܫܕܝܐ ܦܩܘܥܝܗ ܡܢ ܪܘܚܐ ܥܫܝܢܬܐ ܡܐ ܕܡܬܬܙܝܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farið heldur til týndra sauða af Ísraelsætt. \t ܙܠܘ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܠܘܬ ܥܪܒܐ ܕܐܒܕܘ ܡܢ ܒܝܬ ܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hann sem var framseldur vegna misgjörða vorra og vegna réttlætingar vorrar uppvakinn. \t ܕܗܘ ܐܫܬܠܡ ܡܛܠ ܚܛܗܝܢ ܘܩܡ ܡܛܠ ܕܢܙܕܩܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allir Aþeningar og aðkomumenn þar gáfu sér ekki tóm til annars fremur en að segja eða heyra einhver nýmæli. \t ܐܬܢܝܐ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܬܝܢ ܠܬܡܢ ܢܘܟܪܝܐ ܥܠ ܡܕܡ ܐܚܪܝܢ ܠܐ ܒܛܝܠ ܠܗܘܢ ܐܠܐ ܠܡܐܡܪ ܘܠܡܫܡܥ ܡܕܡ ܚܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki rita ég þetta til þess að gjöra yður kinnroða, heldur til að áminna yður eins og elskuleg börn mín. \t ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܕܐܒܗܬܟܘܢ ܟܬܒ ܐܢܐ ܗܠܝܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܠܒܢܝܐ ܚܒܝܒܐ ܡܪܬܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar sögðu: \"Sjá, hversu hann hefur elskað hann!\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܝܗܘܕܝܐ ܚܙܘ ܟܡܐ ܪܚܡ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Af vandalausum,\" sagði Pétur. Jesús mælti: \"Þá eru börnin frjáls. \t ܕܠܐ ܕܝܢ ܢܟܫܠ ܐܢܘܢ ܙܠ ܠܝܡܐ ܘܐܪܡܐ ܒܠܘܥܐ ܘܢܘܢܐ ܩܕܡܝܐ ܕܤܠܩ ܦܬܚ ܦܘܡܗ ܘܬܫܟܚ ܐܤܬܪܐ ܗܝ ܤܒ ܘܗܒ ܚܠܦܝ ܘܚܠܦܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að öllum oss ber að birtast fyrir dómstóli Krists, til þess að sérhver fái það endurgoldið, sem hann hefur aðhafst í líkamanum, hvort sem það er gott eða illt. \t ܟܠܢ ܓܝܪ ܥܬܝܕܝܢܢ ܠܡܩܡ ܩܕܡ ܒܝܡ ܕܡܫܝܚܐ ܕܢܬܦܪܥ ܐܢܫ ܐܢܫ ܒܦܓܪܗ ܡܕܡ ܕܥܒܝܕ ܠܗ ܐܢ ܕܛܒ ܘܐܢ ܕܒܝܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En yður, sem þrengingu líðið, veitir hann hvíld ásamt oss, þegar Drottinn Jesús opinberast af himni með englum máttar síns. \t ܘܠܟܘܢ ܕܡܬܐܠܨܝܬܘܢ ܢܚܐ ܥܡܢ ܒܓܠܝܢܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܥܡ ܚܝܠܐ ܕܡܠܐܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð gjörði óvenjuleg kraftaverk fyrir hendur Páls. \t ܘܚܝܠܐ ܪܘܪܒܐ ܥܒܕ ܗܘܐ ܐܠܗܐ ܒܐܝܕܗ ܕܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að líkaminn er ekki einn limur, heldur margir. \t ܐܦ ܦܓܪܐ ܓܝܪ ܠܐ ܗܘܐ ܚܕ ܗܕܡ ܐܠܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir himnar, sem nú eru ásamt jörðinni, geymast eldinum fyrir hið sama orð og varðveitast til þess dags, er óguðlegir menn munu dæmdir verða og tortímast. \t ܫܡܝܐ ܕܝܢ ܕܗܫܐ ܘܐܪܥܐ ܒܡܠܬܐ ܕܝܠܗ ܐܤܝܢܝܢ ܟܕ ܠܢܘܪܐ ܡܬܢܛܪܝܢ ܠܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ ܘܕܐܒܕܢܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܪܫܝܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt ranglæti er synd, en til er synd, sem ekki er til dauða. \t ܟܠ ܥܘܠܐ ܓܝܪ ܚܛܝܬܐ ܗܘ ܘܐܝܬ ܚܛܗܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܕܡܘܬܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér óskum, að sérhver yðar sýni sömu ástundan allt til enda, þar til von yðar fullkomnast. \t ܨܒܝܢܢ ܕܝܢ ܕܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܗܝ ܗܕܐ ܚܦܝܛܘܬܐ ܢܚܘܐ ܠܫܘܡܠܝܐ ܕܤܒܪܟܘܢ ܥܕܡܐ ܠܚܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo er um himnaríki sem mann, er ætlaði úr landi. Hann kallaði þjóna sína og fól þeim eigur sínar. \t ܐܝܟ ܓܒܪܐ ܓܝܪ ܕܚܙܩ ܩܪܐ ܠܥܒܕܘܗܝ ܘܐܫܠܡ ܠܗܘܢ ܩܢܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið augu, sjáið þér ekki? Þér hafið eyru, heyrið þér ekki? Eða munið þér ekki? \t ܘܥܝܢܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܐܕܢܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܥܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú í lok þessara daga hefur hann til vor talað í syni sínum, sem hann setti erfingja allra hluta. Fyrir hann hefur hann líka heimana gjört. \t ܘܒܗܠܝܢ ܝܘܡܬܐ ܐܚܪܝܐ ܡܠܠ ܥܡܢ ܒܒܪܗ ܕܠܗ ܤܡ ܝܪܬܐ ܕܟܠܡܕܡ ܘܒܗ ܥܒܕ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú fer ég til hans, sem sendi mig, og enginn yðar spyr mig: ,Hvert fer þú?' \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܙܠ ܐܢܐ ܠܘܬ ܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܘܠܐ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܡܫܐܠ ܠܝ ܠܐܝܟܐ ܐܙܠ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki.\" \t ܕܠܝܠܐ ܗܝ ܠܓܡܠܐ ܕܒܚܪܘܪܐ ܕܡܚܛܐ ܢܥܘܠ ܐܘ ܥܬܝܪܐ ܠܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er til þess að trúarstaðfesta yðar, langtum dýrmætari en forgengilegt gull, sem þó stenst eldraunina, geti orðið yður til lofs og dýrðar og heiðurs við opinberun Jesú Krists. \t ܐܝܟܢܐ ܕܒܘܚܪܢܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܢܬܚܙܐ ܕܡܝܬܪ ܡܢ ܕܗܒܐ ܤܢܝܢܐ ܕܐܬܒܩܝ ܒܢܘܪܐ ܠܬܫܒܘܚܬܐ ܘܠܐܝܩܪܐ ܘܠܩܘܠܤܐ ܒܓܠܝܢܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Full tvö ár var Páll þar í húsnæði, sem hann hafði leigt sér, og tók á móti öllum þeim, sem komu til hans. \t ܘܐܓܪ ܠܗ ܦܘܠܘܤ ܡܢ ܕܝܠܗ ܒܝܬܐ ܘܗܘܐ ܒܗ ܬܪܬܝܢ ܫܢܝܢ ܘܡܩܒܠ ܗܘܐ ܬܡܢ ܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að opna augu þeirra og snúa þeim frá myrkri til ljóss, frá Satans valdi til Guðs, svo að þeir öðlist fyrir trú á mig fyrirgefningu syndanna og arf með þeim, sem helgaðir eru.' \t ܕܬܦܬܚ ܥܝܢܝܗܘܢ ܐܝܟ ܕܢܗܦܟܘܢ ܡܢ ܚܫܘܟܐ ܠܢܗܝܪܐ ܘܡܢ ܫܘܠܛܢܗ ܕܤܛܢܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܢܩܒܠܘܢ ܫܘܒܩܢ ܚܛܗܐ ܘܦܤܐ ܥܡ ܩܕܝܫܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þó talaði enginn opinskátt um hann af ótta við Gyðinga. \t ܠܐ ܕܝܢ ܐܢܫ ܓܠܝܐܝܬ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܡܛܠ ܕܚܠܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo viljum vér, bræður, skýra yður frá þeirri náð, sem Guð hefur sýnt söfnuðunum í Makedóníu. \t ܡܘܕܥܝܢܢ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝܢ ܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܒܥܕܬܐ ܕܡܩܕܘܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Felmtri sló á alla, og sögðu þeir hver við annan: \"Hvaða orð er þetta? Með valdi og krafti skipar hann óhreinum öndum, og þeir fara.\" \t ܘܬܡܗܐ ܪܒܐ ܐܚܕ ܠܟܠܢܫ ܘܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܥܡ ܚܕܕܐ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܐ ܗܝ ܟܝ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܕܒܫܘܠܛܢܐ ܘܒܚܝܠܐ ܦܩܕܐ ܠܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܘܢܦܩܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auðmýkið yður því undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sínum tíma upphefji yður. \t ܐܬܡܟܟܘ ܗܟܝܠ ܬܚܝܬ ܐܝܕܗ ܬܩܝܦܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܗܝ ܬܪܝܡܟܘܢ ܒܙܒܢܐ ܕܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan sagði hann: \"Ísraelsmenn, athugið vel, hvað þér gjörið við þessa menn. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܐܙܕܗܪܘ ܒܢܦܫܟܘܢ ܘܚܙܘ ܡܢܐ ܘܠܐ ܠܟܘܢ ܠܡܥܒܕ ܥܠ ܗܠܝܢ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þekki verkin þín og kærleikann, trúna, þjónustuna og þolgæði þitt og veit, að verk þín hin síðari eru meiri en hin fyrri. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܥܒܕܝܟ ܘܚܘܒܟ ܘܗܝܡܢܘܬܟ ܘܬܫܡܫܬܟ ܘܡܤܝܒܪܢܘܬܟ ܘܥܒܕܝܟ ܐܚܪܝܐ ܤܓܝܐܐ ܐܢܘܢ ܡܢ ܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að vér lifum í trú, en sjáum ekki. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘ ܓܝܪ ܡܗܠܟܝܢܢ ܘܠܐ ܒܚܙܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þessa óvini mína, sem vildu ekki að ég yrði konungur yfir sér, færið þá hingað og höggvið þá frammi fyrir mér.\" \t ܒܪܡ ܠܗܢܘܢ ܒܥܠܕܒܒܝ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܨܒܘ ܕܐܡܠܟ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܬܘ ܐܢܘܢ ܘܩܛܠܘ ܐܢܘܢ ܩܕܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: \"Þú trúlitli, hví efaðist þú?\" \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܦܫܛ ܐܝܕܗ ܡܪܢ ܘܐܚܕܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܙܥܘܪ ܗܝܡܢܘܬܐ ܠܡܢܐ ܐܬܦܠܓܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hafi þau ekki taumhald á sjálfum sér, þá gangi þau í hjónaband, því að betra er að ganga í hjónaband en að brenna af girnd. \t ܐܢ ܠܐ ܕܝܢ ܡܤܝܒܪܝܢ ܢܙܕܘܓܘܢ ܦܩܚ ܓܝܪ ܠܡܤܒ ܐܢܬܬܐ ܛܒ ܡܢ ܕܠܡܐܩܕ ܒܪܓܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var. \t ܘܗܕܐ ܐܬܪܥܘ ܒܢܦܫܟܘܢ ܗܝ ܕܐܦ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég stend við í Efesus allt til hvítasunnu, \t ܡܩܘܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܒܐܦܤܘܤ ܥܕܡܐ ܠܦܢܛܩܘܤܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig varð réttlætiskröfu lögmálsins fullnægt hjá oss, sem lifum ekki eftir holdi, heldur eftir anda. \t ܕܟܐܢܘܬܐ ܕܢܡܘܤܐ ܒܢ ܬܬܡܠܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܒܤܪ ܡܗܠܟܝܢܢ ܐܠܐ ܒܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún hafði dýrð Guðs. Ljómi hennar var líkur dýrasta steini, sem jaspissteinn kristalskær. \t ܘܐܝܬ ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܢܘܗܪܗ ܐܝܟ ܕܡܘܬܐ ܕܟܐܦܐ ܝܩܝܪܬܐ ܐܝܟ ܝܫܦܗ ܐܝܟ ܕܘܡܝܐ ܕܩܪܘܤܛܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eyjarskeggjar sýndu oss einstaka góðmennsku. Þeir kyntu bál og hlynntu að oss öllum, en kalt var í veðri og farið að rigna. \t ܘܒܪܒܪܝܐ ܕܥܡܪܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܪܚܡܐ ܤܓܝܐܐ ܚܘܝܘ ܠܘܬܢ ܘܐܘܚܕܘ ܢܘܪܐ ܘܩܪܐܘܢ ܠܟܠܢ ܕܢܫܚܢ ܡܛܠ ܡܛܪܐ ܤܓܝܐܐ ܘܩܘܪܫܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar fann hundraðshöfðinginn skip frá Alexandríu, er sigla átti til Ítalíu, og kom oss á það. \t ܘܐܫܟܚ ܬܡܢ ܩܢܛܪܘܢܐ ܐܠܦܐ ܡܢ ܐܠܟܤܢܕܪܝܐ ܕܐܙܠܐ ܗܘܬ ܠܐܝܛܠܝܐ ܘܐܘܬܒܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Karlmaður á ekki að hylja höfuð sitt, því að hann er ímynd og vegsemd Guðs, en konan er vegsemd mannsins. \t ܓܒܪܐ ܓܝܪ ܠܐ ܚܝܒ ܕܢܟܤܐ ܪܫܗ ܡܛܠ ܕܕܡܘܬܐ ܗܘ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܢܬܬܐ ܕܝܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܗܝ ܕܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá, og sjá: Bleikur hestur, og sá er á honum sat, hann hét Dauði, og Hel var í för með honum. Þeim var gefið vald yfir fjórða hluta jarðarinnar, til þess að deyða með sverði, með hungri og drepsótt og láta menn farast fyrir villidýrum jarðarinnar. \t ܘܚܙܝܬ ܤܘܤܝܐ ܝܘܪܩܐ ܘܫܡܗ ܕܗܘ ܕܝܬܒ ܥܠܘܗܝ ܡܘܬܐ ܘܫܝܘܠ ܢܩܝܦܐ ܠܗ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܪܘܒܥܗ ܕܐܪܥܐ ܕܢܩܛܠ ܒܚܪܒܐ ܘܒܟܦܢܐ ܘܒܡܘܬܐ ܘܒܚܝܘܬܐ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Abraham trúði með von, gegn von, að hann skyldi verða faðir margra þjóða, samkvæmt því sem sagt hafði verið: \"Svo skal afkvæmi þitt verða.\" \t ܘܕܠܐ ܤܒܪܐ ܠܤܒܪܐ ܗܝܡܢ ܕܢܗܘܐ ܐܒܐ ܠܤܘܓܐܐ ܕܥܡܡܐ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܙܪܥܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En \"sá sem hrósar sér, hann hrósi sér í Drottni.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܡܫܬܒܗܪ ܒܡܪܝܐ ܢܫܬܒܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér elskum, því að hann elskaði oss að fyrra bragði. \t ܚܢܢ ܗܟܝܠ ܢܚܒ ܠܐܠܗܐ ܡܛܠ ܕܗܘ ܩܕܡܝܬ ܐܚܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér verðið í öllu auðugir og getið jafnan sýnt örlæti sem kemur til leiðar þakklæti við Guð fyrir vort tilstilli. \t ܕܒܟܠ ܡܕܡ ܬܥܬܪܘܢ ܒܟܠܗ ܦܫܝܛܘܬܐ ܕܗܝ ܓܡܪܐ ܒܐܝܕܢ ܬܘܕܝܬܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En samt hafði Guð enga velþóknun á flestum þeirra og þeir féllu í eyðimörkinni. \t ܐܠܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܤܘܓܐܗܘܢ ܐܨܛܒܝ ܐܠܗܐ ܢܦܠܘ ܓܝܪ ܒܡܕܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að jörðin er Drottins og allt, sem á henni er. \t ܕܡܪܝܐ ܗܝ ܓܝܪ ܐܪܥܐ ܒܡܠܐܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð bygging, sem hefur að grundvelli postulana og spámennina, en Krist Jesú sjálfan að hyrningarsteini. \t ܘܐܬܒܢܝܬܘܢ ܥܠ ܫܬܐܤܬܐ ܕܫܠܝܚܐ ܘܕܢܒܝܐ ܘܗܘ ܗܘܐ ܪܝܫ ܩܪܢܐ ܕܒܢܝܢܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem eru holdsins menn, geta ekki þóknast Guði. \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܒܒܤܪ ܐܢܘܢ ܠܡܫܦܪ ܠܐܠܗܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En konan flýði út á eyðimörkina, þar sem Guð hefur búið henni stað og þar sem séð verður fyrir þörfum hennar í eitt þúsund og tvö hundruð og sextíu daga. \t ܘܐܢܬܬܐ ܥܪܩܬ ܠܚܘܪܒܐ ܐܬܪ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܬܡܢ ܕܘܟܬܐ ܕܡܛܝܒܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܢܬܪܤܘܢܗ ܝܘܡܝܢ ܐܠܦ ܘܡܐܬܝܢ ܘܫܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þaðan til Filippí. Hún er helsta borg í þessum hluta Makedóníu, rómversk nýlenda. Í þeirri borg dvöldumst vér nokkra daga. \t ܘܡܢ ܬܡܢ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܕܗܝ ܗܝ ܪܫܐ ܕܡܩܕܘܢܝܐ ܘܐܝܬܝܗ ܩܘܠܘܢܝܐ ܗܘܝܢ ܕܝܢ ܒܗ ܒܗܕܐ ܡܕܝܢܬܐ ܝܘܡܬܐ ܝܕܝܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið gætur á dögum og mánuðum, vissum tíðum og árum. \t ܝܘܡܐ ܘܝܪܚܐ ܘܙܒܢܐ ܘܫܢܝܐ ܢܛܪܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið því, þér vitið ekki, nær húsbóndinn kemur, að kveldi, á miðnætti, í óttu eða dögun. \t ܐܬܬܥܝܪܘ ܗܟܝܠ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܡܬܝ ܐܬܐ ܡܪܗ ܕܒܝܬܐ ܒܪܡܫܐ ܐܘ ܒܦܠܓܗ ܕܠܠܝܐ ܐܘ ܒܡܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܐܘ ܒܨܦܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fór til engilsins og bað hann að fá mér litlu bókina. Og hann segir við mig: \"Tak og et hana eins og hún er, hún mun verða beisk í kviði þínum, en í munni þínum mun hún verða sæt sem hunang.\" \t ܘܐܙܠܬ ܠܘܬ ܡܠܐܟܐ ܟܕ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܗ ܠܡܬܠ ܠܝ ܠܟܬܒܘܢܐ ܘܐܡܪ ܠܝ ܤܒ ܘܐܟܘܠܝܗܝ ܘܢܡܪ ܠܟ ܟܪܤܟ ܐܠܐ ܒܦܘܡܟ ܢܗܘܐ ܐܝܟ ܕܒܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páll hafði sett sér að sigla fram hjá Efesus, svo að hann tefðist ekki í Asíu. Hann hraðaði ferð sinni, ef verða mætti, að hann kæmist til Jerúsalem á hvítasunnudag. \t ܦܤܝܩ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܠܦܘܠܘܤ ܕܢܥܒܪܝܗ ܠܐܦܤܘܤ ܕܠܡܐ ܢܫܬܘܚܪ ܠܗ ܬܡܢ ܡܛܠ ܕܡܤܪܗܒ ܗܘܐ ܕܐܢ ܡܫܟܚܐ ܝܘܡܐ ܕܦܢܛܩܘܤܛܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܢܥܒܕܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur barst honum rödd: \"Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!\" \t ܘܬܘܒ ܕܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܩܠܐ ܗܘܐ ܠܘܬܗ ܐܝܠܝܢ ܕܐܠܗܐ ܕܟܝ ܐܢܬ ܠܐ ܬܤܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þeir, sem eru ánauðugir þrælar, skulu sýna húsbændum sínum allan skyldugan heiður, til þess að ekki verði lastmælt nafni Guðs og kenningunni. \t ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܬܚܝܬ ܢܝܪܐ ܕܥܒܕܘܬܐ ܠܡܪܝܗܘܢ ܒܟܠ ܐܝܩܪ ܢܐܚܕܘܢ ܕܠܐ ܢܗܘܐ ܫܡܗ ܕܐܠܗܐ ܘܝܘܠܦܢܗ ܡܬܓܕܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði: ,Guð feðra vorra hefur útvalið þig til að þekkja vilja sinn, að sjá hinn réttláta og heyra raustina af munni hans. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܐܠܗܐ ܕܐܒܗܬܢ ܐܩܝܡܟ ܠܡܕܥ ܨܒܝܢܗ ܘܬܚܙܐ ܠܙܕܝܩܐ ܘܬܫܡܥ ܩܠܐ ܡܢ ܦܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. \t ܘܫܒܘܩ ܠܢ ܚܘܒܝܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܚܢܢ ܫܒܩܢ ܠܚܝܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því munu plágur hennar koma á einum degi: Dauði, sorg og hungur, og í eldi mun hún verða brennd, því að máttugur er Drottinn Guð, sem hana dæmdi.\" \t ܡܛܠܗܢܐ ܒܚܕ ܝܘܡܐ ܢܐܬܝܢ ܥܠܝܗ ܡܚܘܬܐ ܡܘܬܐ ܘܐܒܠܐ ܘܟܦܢܐ ܘܒܢܘܪܐ ܬܐܩܕ ܡܛܠ ܕܚܝܠܬܢ ܡܪܝܐ ܕܕܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en samgleðst sannleikanum. \t ܠܐ ܚܕܐ ܒܥܘܠܐ ܐܠܐ ܚܕܐ ܒܩܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem fékk fimm talentur, fór þegar, ávaxtaði þær og græddi aðrar fimm. \t ܐܙܠ ܕܝܢ ܗܘ ܕܢܤܒ ܚܡܫ ܟܟܪܝܢ ܐܬܬܓܪ ܒܗܝܢ ܘܝܬܪ ܚܡܫ ܐܚܪܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil, að karlmenn biðjist hvarvetna fyrir, með upplyftum heilögum höndum, án reiði og þrætu. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܕܗܘܘ ܡܨܠܝܢ ܓܒܪܐ ܒܟܠ ܕܘܟܐ ܟܕ ܡܪܝܡܝܢ ܐܝܕܝܗܘܢ ܕܟܝܐܝܬ ܕܠܐ ܪܘܓܙܐ ܘܕܠܐ ܡܚܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði: \"Við hvað eigum vér að líkja Guðs ríki? Með hvaða dæmi eigum vér að lýsa því? \t ܘܐܡܪ ܠܡܢܐ ܢܕܡܝܗ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܒܐܝܢܐ ܡܬܠܐ ܢܡܬܠܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði fengið slíka skipun, varpaði hann þeim í innsta fangelsið og felldi stokk á fætur þeim. \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܕ ܩܒܠ ܗܢܐ ܦܘܩܕܢܐ ܐܥܠ ܚܒܫ ܐܢܘܢ ܒܒܝܬܐ ܓܘܝܐ ܕܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܐܤܪ ܪܓܠܝܗܘܢ ܒܤܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér eigi, að vér eigum að dæma engla? Hvað þá heldur tímanleg efni! \t ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܡܠܐܟܐ ܕܝܢܝܢܢ ܚܕ ܟܡܐ ܐܝܠܝܢ ܕܕܥܠܡܐ ܐܢܝܢ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún kom inn í hús Sakaría og heilsaði Elísabetu. \t ܘܥܠܬ ܠܒܝܬܗ ܕܙܟܪܝܐ ܘܫܐܠܬ ܫܠܡܗ ܕܐܠܝܫܒܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór aftur inn í höllina og segir við Jesú: \"Hvaðan ertu?\" En Jesús veitti honum ekkert svar. \t ܘܥܠ ܬܘܒ ܠܦܪܛܘܪܝܢ ܘܐܡܪ ܠܝܫܘܥ ܐܝܡܟܐ ܐܢܬ ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܦܬܓܡܐ ܠܐ ܝܗܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeim birtist Elía ásamt Móse, og voru þeir á tali við Jesú. \t ܘܐܬܚܙܝܘ ܠܗܘܢ ܐܠܝܐ ܘܡܘܫܐ ܟܕ ܡܡܠܠܝܢ ܥܡ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem ég hef talað til yðar. \t ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܟܕܘ ܕܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܛܠ ܡܠܬܐ ܕܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu: \"Ekki á hátíðinni, annars verður uppþot með lýðnum.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܒܥܕܥܕܐ ܕܠܐ ܢܗܘܐ ܫܓܘܫܝܐ ܒܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og konan var skrýdd purpura og skarlati, og var búin gulli og gimsteinum og perlum. Hún hafði í hendi sér gullbikar, fullan viðurstyggðar, og var það óhreinleikur saurlifnaðar hennar. \t ܘܐܢܬܬܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܡܥܛܦܐ ܐܪܓܘܢܐ ܘܙܚܘܪܝܬܐ ܕܡܕܗܒܢ ܒܕܗܒܐ ܘܟܐܦܐ ܛܒܬܐ ܘܡܪܓܢܝܬܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܟܤܐ ܕܕܗܒܐ ܥܠ ܐܝܕܗ ܘܡܠܐ ܛܡܐܘܬܐ ܘܤܘܝܒܐ ܕܙܢܝܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og allir sjö urðu barnlausir. Síðast allra dó konan. \t ܘܫܒܥܬܝܗܘܢ ܢܤܒܘܗ ܘܠܐ ܫܒܩܘ ܙܪܥܐ ܐܚܪܝܬ ܟܠܗܘܢ ܡܝܬܬ ܐܦ ܗܝ ܐܢܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og síðdegis fór hann enn út og sá menn standa þar. Hann spyr þá: ,Hví hímið þér hér iðjulausir allan daginn?' \t ܘܠܐܦܝ ܚܕܥܤܪܐ ܫܥܝܢ ܢܦܩ ܘܐܫܟܚ ܐܚܪܢܐ ܕܩܝܡܝܢ ܘܒܛܝܠܝܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܘܡܐ ܟܠܗ ܘܒܛܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum. \t ܘܗܫܐ ܕܐܬܚܪܪܬܘܢ ܡܢ ܚܛܝܬܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܐ ܠܐܠܗܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܦܐܪܐ ܩܕܝܫܐ ܕܚܪܬܗܘܢ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og færðu hann fyrst til Annasar. Hann var tengdafaðir Kaífasar, sem var æðsti prestur það ár. \t ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܘܬ ܚܢܢ ܠܘܩܕܡ ܡܛܠ ܕܚܡܘܗܝ ܗܘܐ ܕܩܝܦܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܕܫܢܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að ölmusa þín sé í leynum, og faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér. \t ܐܝܟ ܕܬܗܘܐ ܙܕܩܬܟ ܒܟܤܝܐ ܘܐܒܘܟ ܕܚܙܐ ܒܟܤܝܐ ܗܘ ܢܦܪܥܟ ܒܓܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því skuluð þér bíða hver eftir öðrum, bræður mínir, þegar þér komið saman til að matast. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܐܡܬܝ ܕܡܬܟܢܫܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܟܠ ܗܘܝܬܘܢ ܡܩܘܝܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkir eru þeir börnum, sem á torgi sitja og kallast á: ,Vér lékum fyrir yður á flautu, og ekki vilduð þér dansa. Vér sungum yður sorgarljóð, og ekki vilduð þér gráta.' \t ܕܡܝܢ ܠܛܠܝܐ ܕܝܬܒܝܢ ܒܫܘܩܐ ܘܩܥܝܢ ܠܚܒܪܝܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܙܡܪܢ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܪܩܕܬܘܢ ܘܐܠܝܢ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܒܟܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu leggja þig að velli og börn þín, sem í þér eru, og ekki láta standa stein yfir steini í þér, vegna þess að þú þekktir ekki þinn vitjunartíma.\" \t ܘܢܤܚܦܘܢܟܝ ܘܠܒܢܝܟܝ ܒܓܘܟܝ ܘܠܐ ܢܫܒܩܘܢ ܒܟܝ ܟܐܦ ܥܠ ܟܐܦ ܚܠܦ ܕܠܐ ܝܕܥܬܝ ܙܒܢܐ ܕܤܘܥܪܢܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann boðaði Guðs ríki og fræddi um Drottin Jesú Krist með allri djörfung, tálmunarlaust. \t ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܥܠ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܥܠ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܠܐ ܟܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var hjá landstjóranum Sergíusi Páli, hyggnum manni, sem hafði boðað þá Barnabas og Sál á fund sinn og fýsti að heyra Guðs orð. \t ܗܢܐ ܕܒܝܩ ܗܘܐ ܠܓܒܪܐ ܚܟܝܡܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܐܢܬܘܦܛܘܤ ܘܡܬܩܪܐ ܗܘܐ ܤܪܓܝܘܤ ܦܘܠܘܤ ܘܩܪܐ ܗܘܐ ܐܢܬܘܦܛܘܤ ܠܫܐܘܠ ܘܠܒܪܢܒܐ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܕܢܫܡܥ ܡܢܗܘܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maðurinn án anda veitir ekki viðtöku því, sem Guðs anda er, því að honum er það heimska og hann getur ekki skilið það, af því að það dæmist andlega. \t ܒܪܢܫܐ ܓܝܪ ܕܒܢܦܫ ܗܘ ܠܐ ܡܩܒܠ ܪܘܚܢܝܬܐ ܫܛܝܘܬܐ ܐܢܝܢ ܓܝܪ ܠܗ ܘܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܕܥ ܕܒܪܘܚ ܡܬܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tafarlaust knúði hann lærisveina sína að fara í bátinn og halda á undan yfir til Betsaídu, meðan hann sendi fólkið brott. \t ܘܡܚܕܐ ܐܠܨ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܢܤܩܘܢ ܠܤܦܝܢܬܐ ܘܢܐܙܠܘܢ ܩܕܡܘܗܝ ܠܥܒܪܐ ܠܒܝܬ ܨܝܕܐ ܥܕ ܫܪܐ ܗܘ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo eiga og djáknar að vera heiðvirðir, ekki tvímælismenn, ekki sólgnir í vín, ekki gefnir fyrir ljótan gróða. \t ܘܐܦ ܡܫܡܫܢܐ ܗܟܢܐ ܢܗܘܘܢ ܕܟܝܢ ܘܠܐ ܢܡܠܠܘܢ ܬܪܬܝܢ ܘܠܐ ܢܗܘܘܢ ܨܠܝܢ ܠܚܡܪܐ ܤܓܝܐܐ ܘܠܐ ܢܪܚܡܘܢ ܝܘܬܪܢܐ ܛܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvar sem þér komið í hús, þá segið fyrst: ,Friður sé með þessu húsi.' \t ܘܠܐܝܢܐ ܒܝܬܐ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܘܩܕܡ ܐܡܪܘ ܫܠܡܐ ܠܒܝܬܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þreytumst ekki að gjöra það sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. \t ܘܟܕ ܥܒܕܝܢܢ ܕܛܒ ܠܐ ܗܘܬ ܡܐܢܐ ܠܢ ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܙܒܢܐ ܕܢܚܨܘܕ ܘܠܐ ܬܡܐܢ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ef hann hefur gjört það til þess að auglýsa ríkdóm dýrðar sinnar á kerum miskunnarinnar, sem hann hafði fyrirfram búið til dýrðar? \t ܘܐܫܦܥ ܪܚܡܘܗܝ ܥܠ ܡܐܢܐ ܕܪܚܡܐ ܕܡܛܝܒܝܢ ܗܘܘ ܠܐܠܗܐ ܠܬܫܒܘܚܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": ",Ég er Guð feðra þinna, Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs.' En Móse skelfdist og þorði ekki að hyggja frekar að. \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܐܠܗܐ ܕܐܒܗܝܟ ܐܠܗܗ ܕܐܒܪܗܡ ܘܕܐܝܤܚܩ ܘܕܝܥܩܘܒ ܘܟܕ ܪܬܝܬ ܗܘܐ ܡܘܫܐ ܠܐ ܡܡܪܚ ܗܘܐ ܕܢܚܘܪ ܒܚܙܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er Jesús varð þess vís, að farísear hefðu heyrt, að hann fengi fleiri lærisveina og skírði fleiri en Jóhannes, \t ܝܕܥ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܕܫܡܥܘ ܦܪܝܫܐ ܕܬܠܡܝܕܐ ܤܓܝܐܐ ܥܒܕ ܘܡܥܡܕ ܝܬܝܪ ܡܢ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá steig Pétur fram og þeir ellefu, og hann hóf upp rödd sína og mælti til þeirra: \"Gyðingar og allir þér Jerúsalembúar! Þetta skuluð þér vita. Ljáið eyru orðum mínum. \t ܒܬܪܟܢ ܩܡ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܥܡ ܚܕܥܤܪ ܫܠܝܚܝܢ ܘܐܪܝܡ ܩܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܝܗܘܕܝܐ ܘܟܠܗܘܢ ܕܥܡܪܝܢ ܒܐܘܪܫܠܡ ܗܕܐ ܬܬܝܕܥ ܠܟܘܢ ܘܨܘܬܘ ܡܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma.\" \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܠܐ ܢܩܒܠ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟ ܛܠܝܐ ܠܐ ܢܥܘܠ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitjuðuð mín, í fangelsi var ég, og þér komuð til mín.' \t ܥܪܛܠܝܐ ܗܘܝܬ ܘܟܤܝܬܘܢܢܝ ܟܪܝܗ ܗܘܝܬ ܘܤܥܪܬܘܢܢܝ ܘܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܗܘܝܬ ܘܐܬܝܬܘܢ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú skiljum vér, að heimarnir eru gjörðir með orði Guðs og að hið sýnilega hefur ekki orðið til af því, er séð varð. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܓܝܪ ܡܤܬܟܠܝܢܢ ܕܐܬܬܩܢܘ ܥܠܡܐ ܒܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܗܠܝܢ ܕܡܬܚܙܝܢ ܗܘܝ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܚܙܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir koma að húsi samkundustjórans. Þar sér hann, að allt er í uppnámi, grátur mikill og kveinan. \t ܘܐܬܘ ܠܒܝܬܐ ܕܗܘ ܪܒ ܟܢܘܫܬܐ ܘܚܙܐ ܕܪܗܝܒܝܢ ܘܒܟܝܢ ܘܡܝܠܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég lít því svo á, að eigi skuli íþyngja heiðingjum þeim, er snúa sér til Guðs, \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܠܐ ܢܗܘܘܢ ܫܚܩܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܥܡܡܐ ܡܬܦܢܝܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er kominn í nafni föður míns, og þér takið ekki við mér. Ef annar kæmi í sínu eigin nafni, tækjuð þér við honum. \t ܐܢܐ ܐܬܝܬ ܒܫܡܗ ܕܐܒܝ ܘܠܐ ܡܩܒܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܘܐܢ ܐܚܪܝܢ ܢܐܬܐ ܒܫܡ ܢܦܫܗ ܠܗܘ ܬܩܒܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn leituðu að Jesú og sögðu sín á milli í helgidóminum: \"Hvað haldið þér? Skyldi hann ekki koma til hátíðarinnar?\" \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܝܫܘܥ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܠܚܕ ܒܗܝܟܠܐ ܡܢܐ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܐ ܐܬܐ ܠܥܕܥܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar eð þér eruð börn, þá hefur Guð sent anda sonar síns í hjörtu vor, sem hrópar: \"Abba, faðir!\" \t ܘܕܐܝܬܝܟܘܢ ܕܝܢ ܒܢܝܐ ܫܕܪ ܐܠܗܐ ܪܘܚܐ ܕܒܪܗ ܠܠܒܘܬܟܘܢ ܗܝ ܕܩܪܝܐ ܐܒܐ ܐܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og glaður leggur hann sauðinn á herðar sér, er hann finnur hann. \t ܘܡܐ ܕܐܫܟܚܗ ܚܕܐ ܘܫܩܠ ܠܗ ܥܠ ܟܬܦܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Sál, sem og er nefndur Páll, hvessti á hann augun og sagði, fylltur heilögum anda: \t ܫܐܘܠ ܕܝܢ ܗܘ ܕܐܬܩܪܝ ܦܘܠܘܤ ܐܬܡܠܝ ܗܘܐ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܚܪ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lítið ekki aðeins á eigin hag, heldur einnig annarra. \t ܘܠܐ ܐܢܫ ܕܢܦܫܗ ܢܐܨܦ ܐܠܐ ܟܠܢܫ ܐܦ ܕܚܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og farísearnir kölluðu þá saman ráðið og sögðu: \"Hvað eigum vér að gjöra? Þessi maður gjörir mörg tákn. \t ܘܐܬܟܢܫܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܦܪܝܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܡܢܐ ܢܥܒܕ ܕܗܢܐ ܓܒܪܐ ܐܬܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú getur og gengið úr skugga um, að ekki eru nema tólf dagar síðan ég kom upp til Jerúsalem að biðjast fyrir. \t ܟܕ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܠܡܕܥ ܕܠܝܬ ܠܝ ܝܬܝܪ ܡܢ ܬܪܥܤܪ ܝܘܡܝܢ ܕܤܠܩܬ ܠܐܘܪܫܠܡ ܠܡܤܓܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pétur sér hann, segir hann við Jesú: \"Drottinn, hvað um þennan?\" \t ܠܗܢܐ ܟܕ ܚܙܐ ܟܐܦܐ ܐܡܪ ܠܝܫܘܥ ܡܪܝ ܘܗܢܐ ܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeirri stundu komu nokkrir farísear og sögðu við hann: \"Far þú og hald á brott héðan, því að Heródes vill drepa þig.\" \t ܒܗ ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܩܪܒܘ ܐܢܫܐ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܦܘܩ ܙܠ ܠܟ ܡܟܐ ܡܛܠ ܕܗܪܘܕܤ ܨܒܐ ܠܡܩܛܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Gyðingar æstu upp guðræknar hefðarkonur og fyrirmenn borgarinnar og vöktu ofsókn gegn Páli og Barnabasi og ráku þá burt úr byggðum sínum. \t ܝܗܘܕܝܐ ܕܝܢ ܓܪܓܘ ܠܪܫܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܘܠܢܫܐ ܥܬܝܪܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܕܚܠܢ ܗܘܝ ܥܡܗܘܢ ܠܐܠܗܐ ܘܐܩܝܡܘ ܪܕܘܦܝܐ ܥܠ ܦܘܠܘܤ ܘܥܠ ܒܪܢܒܐ ܘܐܦܩܘ ܐܢܘܢ ܡܢ ܬܚܘܡܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ekki hnuplsamir, heldur skulu þeir auðsýna hvers konar góða trúmennsku, til þess að þeir prýði kenningu Guðs frelsara vors í öllum greinum. \t ܘܠܐ ܗܘܘ ܓܢܒܝܢ ܐܠܐ ܢܚܘܘܢ ܫܪܪܗܘܢ ܛܒܐ ܒܟܠܡܕܡ ܕܢܨܒܬܘܢ ܒܟܠܡܕܡ ܝܘܠܦܢܗ ܕܐܠܗܐ ܡܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég var á förum til Makedóníu, hvatti ég þig að halda kyrru fyrir í Efesus. Þú áttir að bjóða sumum mönnum að fara ekki með annarlegar kenningar \t ܒܥܝܬ ܗܘܝܬ ܡܢܟ ܟܕ ܐܙܠ ܐܢܐ ܠܡܩܕܘܢܝܐ ܕܬܩܘܐ ܒܐܦܤܘܤ ܘܬܦܩܕ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܕܠܐ ܢܠܦܘܢ ܝܘܠܦܢܐ ܡܫܚܠܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum því erindrekar Krists, eins og það væri Guð, sem áminnti, þegar vér áminnum. Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð. \t ܐܝܙܓܕܐ ܚܢܢ ܗܟܝܠ ܚܠܦ ܡܫܝܚܐ ܘܐܝܟ ܗܘ ܕܐܠܗܐ ܒܥܐ ܡܢܟܘܢ ܒܐܝܕܢ ܚܠܦ ܡܫܝܚܐ ܗܟܝܠ ܒܥܝܢܢ ܐܬܪܥܘ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn látni settist þá upp og tók að mæla, og Jesús gaf hann móður hans. \t ܘܝܬܒ ܗܘ ܡܝܬܐ ܘܫܪܝ ܠܡܡܠܠܘ ܘܝܗܒܗ ܠܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Trýfænu og Trýfósu, sem hafa lagt hart á sig fyrir Drottin. Heilsið Persis, hinni elskuðu, sem mikið hefur starfað fyrir Drottin. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܛܪܘܦܢܐ ܘܕܛܪܘܦܤܐ ܕܠܐܝܝܢ ܒܡܪܢ ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܦܪܤܤ ܚܒܝܒܬܝ ܐܝܕܐ ܕܤܓܝ ܠܐܝܬ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en Hagar merkir Sínaífjall í Arabíu og samsvarar hinni núverandi Jerúsalem, því að hún er í ánauð ásamt börnum sínum. \t ܗܓܪ ܓܝܪ ܛܘܪܐ ܗܘ ܕܤܝܢܝ ܕܒܐܪܒܝܐ ܘܫܠܡܐ ܠܗܕܐ ܐܘܪܫܠܡ ܘܦܠܚܐ ܥܒܕܘܬܐ ܗܝ ܘܒܢܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það var því óhjákvæmilegt, að eftirmyndir þeirra hluta, sem á himnum eru, yrðu hreinsaðar með slíku. En sjálft hið himneska krefst betri fórna en þessara. \t ܐܢܢܩܐ ܗܝ ܓܝܪ ܕܗܠܝܢ ܕܕܡܘܬܐ ܐܢܝܢ ܕܫܡܝܢܝܬܐ ܒܗܠܝܢ ܡܬܕܟܝܢ ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܫܡܝܢܝܬܐ ܒܕܒܚܐ ܕܡܝܬܪܝܢ ܡܢ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um fyrirheit Guðs efaðist hann ekki með vantrú, heldur gjörðist styrkur í trúnni. Hann gaf Guði dýrðina, \t ܘܒܡܘܠܟܢܐ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܐܬܦܠܓ ܐܝܟ ܚܤܝܪ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܠܐ ܐܬܚܝܠ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܝܗܒ ܬܫܒܘܚܬܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús þroskaðist að visku og vexti, og náð hjá Guði og mönnum. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܪܒܐ ܗܘܐ ܒܩܘܡܬܗ ܘܒܚܟܡܬܗ ܘܒܛܝܒܘܬܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sá, sem gengur inn til hvíldar hans, fær hvíld frá verkum sínum, eins og Guð hvíldist eftir sín verk. \t ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܕܥܠ ܠܢܝܚܬܗ ܐܬܬܢܝܚ ܐܦ ܗܘ ܡܢ ܥܒܕܘܗܝ ܐܝܟ ܕܐܠܗܐ ܡܢ ܕܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og aftur er hann leiðir hinn frumgetna inn í heimsbyggðina segir hann: Og allir englar Guðs skulu tilbiðja hann. \t ܬܘܒ ܕܝܢ ܐܡܬܝ ܕܡܥܠ ܒܘܟܪܐ ܠܥܠܡܐ ܐܡܪ ܕܠܗ ܢܤܓܕܘܢ ܟܠܗܘܢ ܡܠܐܟܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn, en fyrirgjöra sálu sinni? \t ܡܢܐ ܓܝܪ ܢܬܥܕܪ ܒܪܢܫܐ ܐܢ ܥܠܡܐ ܟܠܗ ܢܐܬܪ ܘܢܦܫܗ ܢܚܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og elding, sem leiftrar og lýsir frá einu skauti himins til annars, svo mun Mannssonurinn verða á degi sínum. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܒܪܩܐ ܒܪܩ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܟܠܗ ܬܚܝܬ ܫܡܝܐ ܡܢܗܪ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܝܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, að ranglátir munu ekki Guðs ríki erfa? Villist ekki! Hvorki munu saurlífismenn né skurðgoðadýrkendur, hórkarlar né kynvillingar, \t ܐܘ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܥܘܠܐ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܝܪܬܝܢ ܠܐ ܬܛܥܘܢ ܠܐ ܙܢܝܐ ܘܠܐ ܦܠܚܝ ܦܬܟܪܐ ܘܠܐ ܓܝܪܐ ܘܠܐ ܡܚܒܠܐ ܘܠܐ ܫܟܒܝ ܥܡ ܕܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvar sem þér komið í borg og tekið er við yður, þá neytið þess, sem fyrir yður er sett. \t ܘܠܐܝܕܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܩܒܠܝܢ ܠܟܘܢ ܠܥܤܘ ܡܕܡ ܕܡܬܬܤܝܡ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Honum, sem megnar að styrkja yður með fagnaðarerindinu, sem ég boða, og í prédikuninni um Jesú Krist samkvæmt opinberun þess leyndardóms, sem frá eilífum tíðum hefur verið dulinn, \t ܐܬܓܠܝ ܕܝܢ ܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܒܝܕ ܟܬܒܐ ܕܢܒܝܐ ܘܒܦܘܩܕܢܗ ܕܐܠܗܐ ܕܠܥܠܡ ܐܬܝܕܥ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܠܡܫܡܥܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því brýni ég yður, bræður, að þér, vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram sjálfa yður að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn. Það er sönn og rétt guðsdýrkun af yðar hendi. \t ܒܥܢܐ ܗܟܝܠ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܒܪܚܡܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܕܬܩܝܡܘܢ ܦܓܪܝܟܘܢ ܕܒܚܬܐ ܚܝܬܐ ܘܩܕܝܫܬܐ ܘܡܩܒܠܬܐ ܠܐܠܗܐ ܒܬܫܡܫܬܐ ܡܠܝܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ekki lengur eins og þræli, heldur þræli fremri, eins og elskuðum bróður. Mér er hann kær bróðir. Hve miklu fremur þó þér, bæði sem maður og kristinn. \t ܠܐ ܡܟܝܠ ܐܝܟ ܥܒܕܐ ܐܠܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܥܒܕܐ ܐܚܐ ܚܒܝܒܐ ܕܝܠܝ ܚܕ ܟܡܐ ܕܝܠܟ ܘܒܒܤܪ ܘܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesaja sagði þetta af því að hann sá dýrð hans og talaði um hann. \t ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܐܫܥܝܐ ܟܕ ܚܙܐ ܫܘܒܚܗ ܘܡܠܠ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir urðu miklum ótta lostnir og sögðu hver við annan: \"Hver er þessi? Jafnvel vindur og vatn hlýða honum.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܡܢܐ ܕܚܘܠܬܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܟܢ ܘܠܡܢܐ ܠܝܬ ܒܟܘܢ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim sem trúir, Gyðingum fyrst, en einnig Grikkjum. \t ܠܐ ܓܝܪ ܒܗܬ ܐܢܐ ܒܗ ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ ܡܛܠ ܕܚܝܠܐ ܗܘ ܕܐܠܗܐ ܠܚܝܐ ܕܟܠ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܒܗ ܐܢ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܠܘܩܕܡ ܘܐܢ ܡܢ ܐܪܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lambið lauk upp öðru innsiglinu, heyrði ég aðra veruna segja: \"Kom!\" \t ܘܟܕ ܦܬܚ ܛܒܥܐ ܕܬܪܝܢ ܫܡܥܬ ܠܚܝܘܬܐ ܕܬܪܬܝܢ ܕܐܡܪܐ ܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og margir voru líkþráir í Ísrael á dögum Elísa spámanns, og enginn þeirra var hreinsaður, heldur aðeins Naaman Sýrlendingur.\" \t ܘܤܓܝܐܐ ܓܪܒܐ ܐܝܬ ܗܘܘ ܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ ܒܝܘܡܝ ܐܠܝܫܥ ܢܒܝܐ ܘܚܕ ܡܢܗܘܢ ܠܐ ܐܬܕܟܝ ܐܠܐ ܐܢ ܢܥܡܢ ܐܪܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mun fíkjutré, bræður mínir, geta af sér gefið olífur eða vínviður fíkjur? Eigi getur heldur saltur brunnur gefið ferskt vatn. \t ܐܘ ܕܠܡܐ ܡܫܟܚܐ ܬܬܐ ܐܚܝ ܕܙܝܬܐ ܬܥܒܕ ܐܘ ܓܦܬܐ ܬܐܢܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܠܐ ܡܝܐ ܡܠܝܚܐ ܡܫܟܚܝܢ ܕܢܬܥܒܕܘܢ ܚܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Ég hef mat að eta, sem þér vitið ekki um.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܬ ܠܝ ܡܐܟܘܠܬܐ ܕܐܟܘܠ ܐܝܕܐ ܕܐܢܬܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og menn munu færa henni dýrð og vegsemd þjóðanna. \t ܘܢܝܬܘܢ ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér. \t ܥܪܒܐ ܕܝܠܝ ܩܠܝ ܫܡܥܝܢ ܘܐܢܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗܘܢ ܘܗܢܘܢ ܐܬܝܢ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús segir við manninn með visnu höndina: \"Statt upp og kom hér fram!\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘ ܓܒܪܐ ܕܝܒܝܫܐ ܐܝܕܗ ܩܘܡ ܒܡܨܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna mun ég, ef matur verður bróður mínum til falls, um aldur og ævi ekki kjöts neyta, til þess að ég verði bróður mínum ekki til falls. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܢ ܡܐܟܘܠܬܐ ܡܟܫܠܐ ܠܐܚܝ ܠܥܠܡ ܒܤܪܐ ܠܐ ܐܟܘܠ ܕܠܐ ܐܟܫܠ ܠܐܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við þessi orð flýði Móse og settist að sem útlendingur í Midíanslandi. Þar gat hann tvo sonu. \t ܘܥܪܩ ܡܘܫܐ ܒܡܠܬܐ ܗܕܐ ܘܗܘܐ ܬܘܬܒܐ ܒܐܪܥܐ ܕܡܕܝܢ ܘܗܘܘ ܠܗ ܬܪܝܢ ܒܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náðin Drottins Jesú sé með yður. \t ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að sérhver yðar hafi vit á að halda líkama sínum í helgun og heiðri, \t ܘܢܗܘܐ ܝܕܥ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܠܡܩܢܐ ܡܐܢܗ ܒܩܕܝܫܘܬܐ ܘܒܐܝܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru og fundu folann bundinn við dyr úti á strætinu og leystu hann. \t ܘܐܙܠܘ ܐܫܟܚܘ ܥܝܠܐ ܕܐܤܝܪ ܥܠ ܬܪܥܐ ܠܒܪ ܒܫܘܩܐ ܘܟܕ ܫܪܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þessum látum linnti, sendi Páll eftir lærisveinunum, uppörvaði þá og kvaddi síðan og lagði af stað til Makedóníu. \t ܘܒܬܪ ܕܫܠܝ ܫܓܘܫܝܐ ܩܪܐ ܦܘܠܘܤ ܠܬܠܡܝܕܐ ܘܒܝܐ ܐܢܘܢ ܘܢܫܩ ܐܢܘܢ ܘܢܦܩ ܐܙܠ ܠܗ ܠܡܩܕܘܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar héldu þeir áfram að flytja fagnaðarerindið. \t ܘܬܡܢ ܡܤܒܪܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sökum þessa höfum vér, bræður, huggun hlotið vegna trúar yðar þrátt fyrir alla neyð og þrengingu. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܒܝܐܢ ܒܟܘܢ ܐܚܝܢ ܥܠ ܟܠܗܝܢ ܥܩܬܢ ܘܐܘܠܨܢܝܢ ܡܛܠ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Varist að láta nokkurn leiða yður í villu. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܙܕܗܪܘ ܠܐ ܐܢܫ ܢܛܥܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu lærisveinarnir sín á milli: \"Skyldi nokkur hafa fært honum að eta?\" \t ܐܡܪܝܢ ܬܠܡܝܕܐ ܒܝܢܝܗܘܢ ܠܡܐ ܐܢܫ ܐܝܬܝ ܠܗ ܡܕܡ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þannig var Kristi fórnfært í eitt skipti til þess að bera syndir margra, og í annað sinn mun hann birtast, ekki sem syndafórn, heldur til hjálpræðis þeim, er hans bíða. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܡܫܝܚܐ ܚܕܐ ܙܒܢ ܐܬܩܪܒ ܘܒܩܢܘܡܗ ܕܒܚ ܚܛܗܐ ܕܤܓܝܐܐ ܕܬܪܬܝܢ ܕܝܢ ܙܒܢܝܢ ܕܠܐ ܚܛܗܝܢ ܡܬܚܙܐ ܠܚܝܝܗܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܡܤܟܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܕܚܠܘܢ ܡܢ ܨܦܪܐ ܤܓܝܐܬܐ ܡܝܬܪܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir hrakti oss mjög undan ofviðrinu. Þá tóku þeir að ryðja skipið. \t ܘܟܕ ܩܡ ܠܗ ܥܠܝܢ ܟܝܡܘܢܐ ܩܫܝܐ ܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܫܕܝܢ ܡܐܢܝܢ ܒܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum altari, og hafa þeir, er tjaldbúðinni þjóna, ekki leyfi til að eta af því. \t ܐܝܬ ܠܢ ܕܝܢ ܡܕܒܚܐ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܠܡܐܟܠ ܡܢܗ ܠܗܢܘܢ ܕܒܡܫܟܢܐ ܡܫܡܫܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum. \t ܚܕܘ ܥܡ ܕܚܕܝܢ ܘܒܟܘ ܥܡ ܕܒܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði líka dæmisögu þessa við nokkra þá er treystu því, að sjálfir væru þeir réttlátir, en fyrirlitu aðra: \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܡܬܠܐ ܗܢܐ ܠܘܩܒܠ ܐܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܬܟܝܠܝܢ ܥܠ ܢܦܫܗܘܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܙܕܝܩܐ ܘܒܤܝܢ ܥܠ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þó er hún sælli, ef hún heldur áfram að vera eins og hún er, það er mín skoðun. En ég þykist og hafa anda Guðs. \t ܛܘܒܝܗ ܕܝܢ ܐܢ ܗܟܢܐ ܬܩܘܐ ܐܝܟ ܪܥܝܢܝ ܕܝܠܝ ܤܒܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܦ ܐܢܐ ܕܪܘܚܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܬ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá opnuðust augu þeirra, og þeir þekktu hann, en hann hvarf þeim sjónum. \t ܘܡܚܕܐ ܐܬܦܬܚ ܥܝܢܝܗܘܢ ܘܐܫܬܘܕܥܘܗܝ ܘܗܘ ܐܫܬܩܠ ܠܗ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En koma munu þeir dagar, er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta, á þeim degi. \t ܢܐܬܘܢ ܕܝܢ ܝܘܡܬܐ ܕܡܐ ܕܐܫܬܩܠ ܡܢܗܘܢ ܚܬܢܐ ܗܝܕܝܢ ܢܨܘܡܘܢ ܒܗܘ ܝܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir nýja vínið belgina og fer niður, en belgirnir ónýtast. \t ܘܠܐ ܐܢܫ ܪܡܐ ܚܡܪܐ ܚܕܬܐ ܒܙܩܐ ܒܠܝܬܐ ܘܐܢ ܕܝܢ ܠܐ ܡܒܙܥ ܚܡܪܐ ܚܕܬܐ ܠܙܩܐ ܘܗܘ ܚܡܪܐ ܡܬܐܫܕ ܘܙܩܐ ܐܒܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Siglingin gekk tregt allmarga daga. Komumst vér með herkjum móts til Knídus, en þar bægði vindur oss. Þá sigldum vér undir Krít við Salmóne. \t ܘܡܛܠ ܕܝܩܝܪܐܝܬ ܪܕܝܐ ܗܘܬ ܠܝܘܡܬܐ ܤܓܝܐܐ ܠܡܚܤܢ ܡܛܝܢ ܠܘܩܒܠ ܩܢܝܕܘܤ ܓܙܪܬܐ ܘܡܛܠ ܕܠܐ ܫܒܩܐ ܗܘܬ ܪܘܚܐ ܕܢܐܙܠ ܬܪܝܨܐܝܬ ܐܬܟܪܟܢ ܥܠ ܩܪܛܐ ܠܘܩܒܠ ܤܠܡܘܢܐ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki þyrmdi Guð englunum, er þeir syndguðu. Hann steypti þeim niður í undirdjúpin og setti þá í myrkrahella, þar sem þeir eru geymdir til dómsins. \t ܐܢ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܥܠ ܡܠܐܟܐ ܕܚܛܘ ܠܐ ܚܤ ܐܠܐ ܒܫܫܠܬܐ ܕܥܡܛܢܐ ܥܓܢ ܐܢܘܢ ܒܬܚܬܝܬܐ ܘܐܫܠܡ ܐܢܘܢ ܕܢܬܢܛܪܘܢ ܠܕܝܢܐ ܕܫܘܢܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna var ekki heldur hinn fyrri sáttmáli vígður án blóðs. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦܠܐ ܩܕܡܝܬܐ ܕܠܐ ܕܡܐ ܐܫܬܪܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ofan á allt annað bætist það, sem mæðir á mér hvern dag, áhyggjan fyrir öllum söfnuðunum. \t ܤܛܪ ܡܢ ܝܬܝܪܬܐ ܘܟܢܘܫܝܐ ܕܥܠܝ ܕܟܠܝܘܡ ܘܨܦܬܝ ܕܥܠ ܐܦܝ ܟܠܗܝܢ ܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enda þótt þér hefðuð tíu þúsund fræðara í Kristi, þá hafið þér þó eigi marga feður. Ég hef í Kristi Jesú fætt yður með því að flytja yður fagnaðarerindið. \t ܐܢ ܓܝܪ ܪܒܘ ܬܪܐܐ ܢܗܘܘܢ ܠܟܘܢ ܒܡܫܝܚܐ ܐܠܐ ܠܐ ܤܓܝܐܐ ܐܒܗܐ ܒܝܫܘܥ ܓܝܪ ܡܫܝܚܐ ܐܢܐ ܗܘ ܐܘܠܕܬܟܘܢ ܒܤܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór með hann til Jesú. Jesús horfði á hann og sagði: \"Þú ert Símon Jóhannesson, þú skalt heita Kefas\" (Pétur, það þýðir klettur). \t ܘܐܝܬܝܗ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܚܪ ܒܗ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܐܢܬ ܗܘ ܫܡܥܘܢ ܒܪܗ ܕܝܘܢܐ ܐܢܬ ܬܬܩܪܐ ܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kenndi í samkundum þeirra, og lofuðu hann allir. \t ܘܗܘ ܡܠܦ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܘܡܫܬܒܚ ܗܘܐ ܡܢ ܟܠ ܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er dagur rann, kallaði hann til sín lærisveina sína, valdi tólf úr þeirra hópi og nefndi þá postula. \t ܘܟܕ ܢܓܗܬ ܩܪܐ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܓܒܐ ܡܢܗܘܢ ܬܪܥܤܪ ܗܢܘܢ ܕܫܠܝܚܐ ܫܡܝ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engli safnaðarins í Pergamos skalt þú rita: Þetta segir sá sem hefur sverðið tvíeggjaða og bitra: \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܕܒܥܕܬܐ ܕܦܪܓܡܐ ܟܬܘܒ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܚܪܒܐ ܚܪܝܦܬܐ ܕܬܪܝܢ ܦܘܡܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í sömu borg var ekkja, sem kom einlægt til hans og sagði: ,Lát þú mig ná rétti á mótstöðumanni mínum.' \t ܐܪܡܠܬܐ ܕܝܢ ܚܕܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܒܡܕܝܢܬܐ ܗܝ ܘܐܬܝܐ ܗܘܬ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪܐ ܬܒܥܝܢܝ ܡܢ ܒܥܠ ܕܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aldrei höfðum vér nein smjaðuryrði á vörum, það vitið þér. Og ekki bjó þar ásælni að baki, - Guð er vottur þess. \t ܐܦܠܐ ܓܝܪ ܡܡܬܘܡ ܐܬܚܫܚܢ ܒܡܡܠܠܐ ܫܕܠܐ ܐܝܟ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܒܥܠܬܐ ܕܝܥܢܘܬܐ ܐܠܗܐ ܤܗܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu því hver við annan: \"Rífum hann ekki sundur, köstum heldur hlut um, hver skuli fá hann.\" Svo rættist ritningin: Þeir skiptu með sér klæðum mínum og köstuðu hlut um kyrtil minn. Þetta gjörðu hermennirnir. \t ܘܐܡܪܘ ܚܕ ܠܚܕ ܠܐ ܢܤܕܩܝܗ ܐܠܐ ܢܦܤ ܥܠܝܗ ܡܦܤ ܕܡܢܘ ܬܗܘܐ ܘܫܠܡ ܟܬܒܐ ܕܐܡܪ ܕܦܠܓܘ ܢܚܬܝ ܒܝܢܬܗܘܢ ܘܥܠ ܠܒܘܫܝ ܐܪܡܝܘ ܦܤܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕܘ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "söfnuði Guðs í Korintu, þeim sem helgaðir eru í Kristi Jesú, heilagir að köllun til, ásamt öllum þeim, sem alls staðar ákalla nafn Drottins vors Jesú Krists, sem er þeirra Drottinn og vor. \t ܠܥܕܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܒܩܘܪܢܬܘܤ ܩܪܝܐ ܘܩܕܝܫܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܩܕܫܝܢ ܘܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܪܝܢ ܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܟܠ ܐܬܪ ܕܝܠܗܘܢ ܘܕܝܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Hvert ónytjuorð, sem menn mæla, munu þeir verða að svara fyrir á dómsdegi. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܟܠ ܡܠܐ ܒܛܠܐ ܕܢܐܡܪܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܢܬܠܘܢ ܦܬܓܡܗ ܒܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem sver við altarið, sver við það og allt, sem á því er. \t ܡܢ ܕܝܡܐ ܗܟܝܠ ܒܡܕܒܚܐ ܝܡܐ ܒܗ ܘܒܟܠ ܡܐ ܕܐܝܬ ܠܥܠ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes kom, át hvorki né drakk, og menn segja: ,Hann hefur illan anda.' \t ܐܬܐ ܓܝܪ ܝܘܚܢܢ ܕܠܐ ܐܟܠ ܘܠܐ ܫܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܕܝܘܐ ܐܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við á ferð hans til Jerúsalem, að leið hans lá á mörkum Samaríu og Galíleu. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܐܙܠ ܝܫܘܥ ܠܐܘܪܫܠܡ ܥܒܪ ܗܘܐ ܒܝܬ ܫܡܪܝܐ ܠܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig hljóta þeir, sem byggja á trúnni, blessun ásamt hinum trúaða Abraham. \t ܡܕܝܢ ܡܗܝܡܢܐ ܗܘ ܡܬܒܪܟܝܢ ܒܐܒܪܗܡ ܡܗܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi var heldur neinn þurfandi meðal þeirra, því að allir landeigendur og húseigendur seldu eign sína, komu með andvirðið \t ܘܐܢܫ ܠܝܬ ܗܘܐ ܒܗܘܢ ܕܨܪܝܟ ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܩܢܝܢ ܗܘܘ ܩܘܪܝܐ ܘܒܬܐ ܡܙܒܢܝܢ ܗܘܘ ܘܡܝܬܝܢ ܕܡܝܐ ܕܡܕܡ ܕܡܙܕܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Að kvöldi segið þér: ,Það verður góðviðri, því að roði er á lofti.' \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܐ ܕܗܘܐ ܪܡܫܐ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܨܚܘܐ ܗܘ ܤܡܩܬ ܓܝܪ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef þetta berst landshöfðingjanum til eyrna, skulum vér sefa hann, svo að þér getið verið áhyggjulausir.\" \t ܘܐܢ ܐܫܬܡܥܬ ܗܕܐ ܩܕܡ ܗܓܡܘܢܐ ܚܢܢ ܡܦܝܤܝܢ ܚܢܢ ܠܗ ܘܠܟܘܢ ܕܠܐ ܨܦܬܐ ܥܒܕܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir eiga að fullkomna hina heilögu og láta þeim þjónustu í té, líkama Krists til uppbyggingar, \t ܠܓܡܪܐ ܕܩܕܝܫܐ ܠܥܒܕܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܠܒܢܝܢܐ ܕܦܓܪܐ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og boða siði, sem oss, rómverskum mönnum, leyfist hvorki að þýðast né fylgja.\" \t ܘܡܟܪܙܝܢ ܠܢ ܥܝܕܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܦܤ ܠܢ ܠܡܩܒܠܘ ܘܠܡܥܒܕ ܡܛܠ ܕܪܗܘܡܝܐ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hrópaði hárri röddu: \"Blessuð ert þú meðal kvenna og blessaður ávöxtur lífs þíns. \t ܘܩܥܬ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪܬ ܠܡܪܝܡ ܡܒܪܟܬܐ ܐܢܬܝ ܒܢܫܐ ܘܡܒܪܟ ܗܘ ܦܐܪܐ ܕܒܟܪܤܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar farísear heyrðu það, sögðu þeir: \"Þessi rekur ekki út illa anda nema með fulltingi Beelsebúls, höfðingja illra anda.\" \t ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܐܡܪܝܢ ܗܢܐ ܠܐ ܡܦܩ ܫܐܕܐ ܐܠܐ ܒܒܥܠܙܒܘܒ ܪܫܐ ܕܕܝܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo er ritað hjá Jesaja spámanni: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn. \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܒܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܗܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܡܠܐܟܝ ܩܕܡ ܦܪܨܘܦܟ ܕܢܬܩܢ ܐܘܪܚܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Amplíatusi, mínum elskaða í Drottni. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܡܦܠܝܘܤ ܚܒܝܒܝ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungi eilífðar, ódauðlegum, ósýnilegum, einum Guði sé heiður og dýrð um aldir alda. Amen. \t ܠܡܠܟܐ ܕܝܢ ܕܥܠܡܐ ܠܗܘ ܕܠܐ ܡܬܚܒܠ ܘܠܐ ܡܬܚܙܐ ܕܗܘܝܘ ܚܕ ܐܠܗܐ ܐܝܩܪܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið, styrkan. Nafnið hans og trúin, sem hann gefur, veitti honum þennan albata fyrir augum yðar allra. \t ܘܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܫܡܗ ܠܗܢܐ ܕܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘ ܐܫܪ ܘܐܤܝ ܘܗܝܡܢܘܬܐ ܕܒܗ ܝܗܒܬ ܠܗ ܗܕܐ ܚܠܝܡܘܬܐ ܩܕܡ ܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þeim reiði og óvild, sem leiðast af eigingirni og óhlýðnast sannleikanum, en hlýðnast ranglætinu. \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܥܨܝܢ ܘܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܠܫܪܪܐ ܐܠܐ ܠܥܘܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܢܦܪܘܥ ܐܢܘܢ ܪܘܓܙܐ ܘܚܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þaðan létum vér í haf og sigldum undir Kýpur, því að vindar voru andstæðir. \t ܘܡܢ ܬܡܢ ܪܕܝܢ ܘܡܛܠ ܕܪܘܚܐ ܤܩܘܒܠܢ ܗܘܝ ܐܬܟܪܟܢ ܥܠ ܩܘܦܪܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í fullu trausti til hlýðni þinnar rita ég til þín og veit, að þú munt gjöra jafnvel fram yfir það, sem ég mælist til. \t ܡܛܠ ܕܬܟܝܠ ܐܢܐ ܕܫܡܥ ܐܢܬ ܠܝ ܟܬܒܬ ܠܟ ܘܝܕܥ ܐܢܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢ ܡܐ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn sáu þá fara, og margir þekktu þá, og nú streymdi fólk þangað gangandi úr öllum borgunum og varð á undan þeim. \t ܘܚܙܘ ܐܢܘܢ ܤܓܝܐܐ ܟܕ ܐܙܠܝܢ ܘܐܫܬܘܕܥܘ ܐܢܘܢ ܘܒܝܒܫܐ ܪܗܛܘ ܡܢ ܟܠܗܝܢ ܡܕܝܢܬܐ ܩܕܡܘܗܝ ܠܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og samkvæmt þessum vilja erum vér helgaðir með því, að líkama Jesú Krists var fórnað í eitt skipti fyrir öll. \t ܒܗܢܐ ܓܝܪ ܨܒܝܢܗ ܐܬܩܕܫܢ ܒܩܘܪܒܢܐ ܕܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܚܕܐ ܙܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bentu þeir þá félögum sínum á hinum bátnum að koma og hjálpa sér. Þeir komu og hlóðu báða bátana, svo að nær voru sokknir. \t ܘܪܡܙܘ ܠܚܒܪܝܗܘܢ ܕܒܤܦܝܢܬܐ ܐܚܪܬܐ ܕܢܐܬܘܢ ܢܥܕܪܘܢ ܐܢܘܢ ܘܟܕ ܐܬܘ ܡܠܘ ܐܢܝܢ ܤܦܝܢܐ ܬܪܬܝܗܝܢ ܐܝܟ ܕܩܪܝܒܢ ܗܘܝ ܠܡܛܒܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru saman í Galíleu, sagði Jesús við þá: \"Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur, \t ܟܕ ܡܬܗܦܟܝܢ ܕܝܢ ܒܓܠܝܠܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܥܬܝܕ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܢܫܬܠܡ ܒܐܝܕܝ ܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottning Suðurlanda mun rísa upp í dóminum ásamt þessari kynslóð og sakfella hana, því að hún kom frá endimörkum jarðar að heyra speki Salómons, og hér er meira en Salómon. \t ܡܠܟܬܐ ܕܬܝܡܢܐ ܬܩܘܡ ܒܕܝܢܐ ܥܡ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܘܬܚܝܒܝܗ ܕܐܬܬ ܡܢ ܥܒܪܝܗ ܕܐܪܥܐ ܕܬܫܡܥ ܚܟܡܬܗ ܕܫܠܝܡܘܢ ܘܗܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢ ܫܠܝܡܘܢ ܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "auðugir að réttlætis ávexti þeim, er fæst fyrir Jesú Krist til dýrðar og lofs Guði. \t ܘܡܠܝܢ ܦܐܪܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܫܘܒܚܐ ܘܠܐܝܩܪܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varst þú þræll, er þú varst kallaður? Set það ekki fyrir þig, en gjör þér gott úr því, en ef þú getur orðið frjáls, þá kjós það heldur. \t ܐܢ ܥܒܕܐ ܐܬܩܪܝܬ ܠܐ ܢܬܒܛܠ ܠܟ ܐܠܐ ܐܦܢ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܠܡܬܚܪܪܘ ܓܒܝ ܠܟ ܕܬܦܠܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einu sinni var maður nokkur ríkur, er klæddist purpura og dýru líni og lifði hvern dag í dýrlegum fagnaði. \t ܓܒܪܐ ܕܝܢ ܚܕ ܥܬܝܪܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܘܠܒܫ ܗܘܐ ܒܘܨܐ ܘܐܪܓܘܢܐ ܘܟܠܝܘܡ ܡܬܒܤܡܝܢ ܗܘܐ ܓܐܝܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Keppið eftir kærleikanum. Sækist eftir gáfum andans, en einkum eftir spádómsgáfu. \t ܗܪܛܘ ܒܬܪ ܚܘܒܐ ܘܛܢܘ ܒܡܘܗܒܬܐ ܕܪܘܚܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܝܢ ܕܬܬܢܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir gjörðu svo og létu alla setjast. \t ܘܥܒܕܘ ܗܟܘܬ ܬܠܡܝܕܐ ܘܐܤܡܟܘ ܠܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann neitaði sem áður. Litlu síðar sögðu þeir, er hjá stóðu enn við Pétur: \"Víst ertu einn af þeim, enda ertu Galíleumaður.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܬܘܒ ܟܦܪ ܘܒܬܪ ܩܠܝܠ ܬܘܒ ܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܐܡܪܘ ܠܟܐܦܐ ܫܪܝܪܐܝܬ ܡܢܗܘܢ ܐܢܬ ܐܦ ܓܝܪ ܓܠܝܠܝܐ ܐܢܬ ܘܡܡܠܠܟ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér munuð hataðir af öllum vegna nafns míns. En sá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verða. \t ܘܬܗܘܘܢ ܤܢܝܐܝܢ ܡܢ ܟܠܢܫ ܡܛܠ ܫܡܝ ܐܝܢܐ ܕܝܢ ܕܢܤܝܒܪ ܥܕܡܐ ܠܚܪܬܐ ܗܘ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því vegna hans sneru margir Gyðingar baki við þeim og fóru að trúa á Jesú. \t ܡܛܠ ܕܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܡܛܠܬܗ ܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܘܡܗܝܡܢܝܢ ܒܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En margir hinir fyrstu munu verða síðastir og hinir síðustu fyrstir.\" \t ܤܓܝܐܐ ܕܝܢ ܩܕܡܝܐ ܕܢܗܘܘܢ ܐܚܪܝܐ ܘܐܚܪܝܐ ܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvar er vitringur? Hvar fræðimaður? Hvar orðkappi þessarar aldar? Hefur Guð ekki gjört speki heimsins að heimsku? \t ܐܝܟܐ ܗܘ ܚܟܝܡܐ ܐܘ ܐܝܟܐ ܗܘ ܤܦܪܐ ܐܘ ܐܝܟܐ ܗܘ ܕܪܘܫܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܠܐ ܗܐ ܐܫܛܝܗ ܐܠܗܐ ܚܟܡܬܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "allt til þess dags, er hann gaf postulunum, sem hann hafði valið, fyrirmæli sín fyrir heilagan anda og varð upp numinn. \t ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܗܘ ܕܒܗ ܐܤܬܠܩ ܡܢ ܒܬܪ ܕܦܩܕ ܗܘܐ ܐܢܘܢ ܠܫܠܝܚܐ ܐܝܠܝܢ ܕܓܒܐ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undruðust menn mjög kenningu hans, því að vald fylgdi orðum hans. \t ܘܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ ܒܝܘܠܦܢܗ ܕܡܫܠܛܐ ܗܘܬ ܡܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki kallaði Guð oss til saurlifnaðar, heldur helgunar. \t ܠܐ ܓܝܪ ܩܪܟܘܢ ܐܠܗܐ ܠܛܢܦܘܬܐ ܐܠܐ ܠܩܕܝܫܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annaðhvort hatar hann annan og elskar hinn eða þýðist annan og afrækir hinn. Þér getið ekki þjónað Guði og mammón. \t ܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܠܬܪܝܢ ܡܪܘܢ ܠܡܦܠܚ ܐܘ ܓܝܪ ܠܚܕ ܢܤܢܐ ܘܠܐܚܪܢܐ ܢܪܚܡ ܐܘ ܠܚܕ ܢܝܩܪ ܘܠܐܚܪܢܐ ܢܫܘܛ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐܠܗܐ ܠܡܦܠܚ ܘܠܡܡܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. \t ܘܕܡܢ ܛܠܝܘܬܟ ܤܦܪܐ ܩܕܝܫܐ ܝܠܝܦ ܐܢܬ ܕܡܫܟܚܝܢ ܕܢܚܟܡܘܢܟ ܠܚܝܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki að mér væri svo umhugað um gjöfina sem um ábata þann, sem ríkulega rennur í yðar reikning. \t ܠܘ ܕܡܘܗܒܬܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܐܠܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܦܐܪܐ ܢܤܓܘܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá því gæsku Guðs og strangleika, - strangleika við þá, sem fallnir eru, en gæsku Guðs við þig, ef þú stendur stöðugur í gæskunni; annars verður þú einnig af höggvinn. \t ܚܙܝ ܗܟܝܠ ܒܤܝܡܘܬܗ ܘܩܫܝܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܢܦܠܘ ܩܫܝܘܬܐ ܥܠܝܟ ܕܝܢ ܒܤܝܡܘܬܐ ܐܢ ܬܩܘܐ ܒܗ ܒܒܤܝܡܘܬܐ ܘܐܢ ܠܐ ܐܦ ܐܢܬ ܬܬܦܫܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú hlýddi Abraham, er hann var kallaður, og fór burt til staðar, sem hann átti að fá til eignar. Hann fór burt og vissi ekki hvert leiðin lá. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܐܒܪܗܡ ܟܕ ܐܬܩܪܝ ܐܫܬܡܥ ܕܢܦܘܩ ܠܐܬܪܐ ܗܘ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܤܒ ܠܝܪܬܘܬܐ ܘܢܦܩ ܟܕ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܠܐܝܟܐ ܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég þér: Eigi munt þú komast út þaðan, fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri. \t ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܠܐ ܬܦܘܩ ܡܢ ܬܡܢ ܥܕܡܐ ܕܬܬܠ ܫܡܘܢܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að eins og þjáningar Krists koma í ríkum mæli yfir oss, þannig hljótum vér og huggun í ríkum mæli fyrir Krist. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܡܬܝܬܪܝܢ ܒܢ ܚܫܘܗܝ ܕܡܫܝܚܐ ܗܟܢܐ ܒܝܕ ܡܫܝܚܐ ܡܬܝܬܪ ܐܦ ܒܘܝܐܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ljáið ekki heldur syndinni limi yðar að ranglætisvopnum, heldur bjóðið sjálfa yður Guði sem lifnaða frá dauðum og limi yðar Guði sem réttlætisvopn. \t ܘܐܦ ܠܐ ܬܛܝܒܘܢ ܗܕܡܝܟܘܢ ܙܝܢܐ ܕܥܘܠܐ ܠܚܛܝܬܐ ܐܠܐ ܛܝܒܘ ܢܦܫܟܘܢ ܠܐܠܗܐ ܐܝܟ ܐܢܫܐ ܕܡܢ ܡܝܬܐ ܚܝܝܬܘܢ ܘܗܕܡܝܟܘܢ ܙܝܢܐ ܢܗܘܘܢ ܠܟܐܢܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk hann inn í helgidóminn og tók að reka út þá er voru að selja \t ܘܟܕ ܥܠ ܠܗܝܟܠܐ ܫܪܝ ܠܡܦܩܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܙܒܢܝܢ ܒܗ ܘܡܙܒܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "frillulífismönnum, mannhórum, mannaþjófum, lygurum, meinsærismönnum, og hvað sem það er nú annað, sem gagnstætt er hinni heilnæmu kenningu. \t ܘܠܙܢܝܐ ܘܠܫܟܒܝ ܥܡ ܕܟܪܐ ܘܠܓܢܒܝ ܒܢܝ ܚܐܪܐ ܘܠܕܓܠܐ ܘܠܥܒܪܝ ܥܠ ܡܘܡܬܐ ܘܠܟܠܡܕܡ ܕܐܝܬܘܗܝ ܤܩܘܒܠܐ ܠܝܘܠܦܢܐ ܚܠܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þér talið, sé já yðar já og nei sé nei. Það sem umfram er, kemur frá hinum vonda. \t ܐܠܐ ܬܗܘܐ ܡܠܬܟܘܢ ܐܝܢ ܐܝܢ ܘܠܐ ܠܐ ܡܕܡ ܕܡܢ ܗܠܝܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܒܝܫܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ritað er í Sálmunum: Bústaður hans skal í eyði verða, enginn skal í honum búa, og: Annar taki embætti hans. \t ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܒܤܦܪܐ ܕܡܙܡܘܪܐ ܕܕܝܪܗ ܬܗܘܐ ܚܪܒܐ ܘܥܡܘܪ ܠܐ ܢܗܘܐ ܒܗ ܘܬܫܡܫܬܗ ܢܤܒ ܐܚܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jerúsalem, sem í hæðum er, er frjáls, og hún er móðir vor, \t ܗܝ ܕܝܢ ܐܘܪܫܠܡ ܥܠܝܬܐ ܚܐܪܬܐ ܗܝ ܕܐܝܬܝܗ ܐܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun þá sýna ykkur loftsal mikinn, búinn hægindum. Hafið þar viðbúnað.\" \t ܘܗܐ ܗܘ ܡܚܘܐ ܠܟܘܢ ܥܠܝܬܐ ܚܕܐ ܪܒܬܐ ܕܡܫܘܝܐ ܬܡܢ ܛܝܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði við hann: \"Enginn, sem leggur hönd á plóginn og horfir aftur, er hæfur í Guðs ríki.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܐ ܐܢܫ ܪܡܐ ܐܝܕܗ ܥܠ ܚܪܒܐ ܕܦܕܢܐ ܘܚܐܪ ܠܒܤܬܪܗ ܘܚܫܚ ܠܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Yður sem trúið er hann dýrmætur, en hinum vantrúuðu er steinninn, sem smiðirnir höfnuðu, orðinn að hyrningarsteini \t ܠܟܘܢ ܗܟܝܠ ܐܬܝܗܒ ܗܢܐ ܐܝܩܪܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܠܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engillinn sagði við hana: \"Óttast þú eigi, María, því að þú hefur fundið náð hjá Guði. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܠܐ ܬܕܚܠܝܢ ܡܪܝܡ ܐܫܟܚܬܝ ܓܝܪ ܛܝܒܘܬܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lambið lauk upp fjórða innsiglinu, heyrði ég rödd fjórðu verunnar, er sagði: \"Kom!\" \t ܘܟܕ ܦܬܚ ܛܒܥܐ ܕܐܪܒܥܐ ܫܡܥܬ ܩܠܐ ܕܚܝܘܬܐ ܕܐܡܪܐ ܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því af orðum þínum muntu sýknaður, og af orðum þínum muntu sakfelldur verða.\" \t ܡܢ ܡܠܝܟ ܓܝܪ ܬܙܕܕܩ ܘܡܢ ܡܠܝܟ ܬܬܚܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru nú um borgirnar, fluttu mönnum þær ályktanir, sem postularnir og öldungarnir í Jerúsalem höfðu samþykkt, og buðu að varðveita þær. \t ܘܟܕ ܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܒܡܕܝܢܬܐ ܡܟܪܙܝܢ ܗܘܘ ܘܡܠܦܝܢ ܠܗܘܢ ܕܢܗܘܘܢ ܢܛܪܝܢ ܦܘܩܕܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܟܬܒܘ ܫܠܝܚܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tortíming og eymd er í slóð þeirra, \t ܫܚܩܐ ܘܕܘܘܢܐ ܒܐܘܪܚܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann þagði og svaraði engu. Enn spurði æðsti presturinn hann: \"Ertu Kristur, sonur hins blessaða?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܫܬܝܩ ܗܘܐ ܘܡܕܡ ܠܐ ܥܢܝܗܝ ܘܬܘܒ ܫܐܠܗ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܐܡܪ ܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܡܒܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð hjá þessari ótrúu, syndugu kynslóð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð föður síns með heilögum englum.\" \t ܐܘ ܡܢܐ ܢܬܠ ܒܪܢܫܐ ܬܚܠܘܦܐ ܕܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar var stór svínahjörð á beit í fjallinu. Þeir báðu hann að leyfa sér að fara í þau, og hann leyfði þeim það. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܒܩܪܐ ܕܚܙܝܪܐ ܤܓܝܐܐ ܕܪܥܝܐ ܒܛܘܪܐ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܕܢܦܤ ܠܗܘܢ ܕܒܚܙܝܪܐ ܢܥܠܘܢ ܘܐܦܤ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum mikinn prest yfir húsi Guðs. \t ܘܐܝܬ ܠܢ ܟܘܡܪܐ ܪܒܐ ܥܠ ܒܝܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að eins og líkaminn er einn og hefur marga limi, en allir limir líkamans, þótt margir séu, eru einn líkami, þannig er og Kristur. \t ܐܟܙܢܐ ܓܝܪ ܕܦܓܪܐ ܚܕ ܗܘ ܘܐܝܬ ܒܗ ܗܕܡܐ ܤܓܝܐܐ ܟܠܗܘܢ ܕܝܢ ܗܕܡܐ ܕܦܓܪܐ ܟܕ ܤܓܝܐܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܚܕ ܐܢܘܢ ܦܓܪ ܗܟܢܐ ܐܦ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir hann skulum vér því án afláts bera fram lofgjörðarfórn fyrir Guð, ávöxt vara, er játa nafn hans. \t ܘܒܐܝܕܗ ܢܤܩ ܕܒܚܐ ܕܬܫܒܘܚܬܐ ܒܟܠܙܒܢ ܠܐܠܗܐ ܕܐܝܬܝܗ ܦܐܪܐ ܕܤܦܘܬܐ ܕܡܘܕܝܢ ܠܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sneri aftur til Galíleu í krafti andans, og fóru fregnir af honum um allt nágrennið. \t ܘܗܦܟ ܝܫܘܥ ܒܚܝܠܐ ܕܪܘܚܐ ܠܓܠܝܠܐ ܘܢܦܩ ܥܠܘܗܝ ܛܒܐ ܒܟܠܗ ܐܬܪܐ ܕܚܕܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skynjið þér ekki enn? Minnist þér ekki brauðanna fimm handa fimm þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman? \t ܠܐ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܐܤܬܟܠܬܘܢ ܠܐ ܥܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗܢܘܢ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܕܚܡܫܐ ܐܠܦܝܢ ܘܟܡܐ ܩܘܦܝܢܝܢ ܫܩܠܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dögum saman sá hvorki til sólar né stjarna, og ekkert lát varð á ofviðrinu. Tók þá að þrjóta öll von um það, að vér kæmumst af. \t ܘܟܕ ܐܚܕ ܠܗ ܤܬܘܐ ܝܘܡܬܐ ܝܬܝܪܐ ܘܠܐ ܫܡܫܐ ܡܬܚܙܐ ܗܘܐ ܘܠܐ ܤܗܪܐ ܘܠܐ ܟܘܟܒܐ ܤܒܪܐ ܕܚܝܝܢ ܟܠ ܟܠܗ ܐܬܦܤܩ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég sagði: ,Nei, Drottinn, engan veginn, því að aldrei hefur neitt vanheilagt né óhreint komið mér í munn.' \t ܘܐܡܪܬ ܚܤ ܡܪܝ ܕܡܡܬܘܡ ܠܐ ܥܠ ܠܦܘܡܝ ܕܛܡܐ ܘܕܡܤܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En alla, sem heyrðu til hans, furðaði stórum á skilningi hans og andsvörum. \t ܘܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܒܚܟܡܬܗ ܘܒܦܬܓܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það eitt var til skilið, að við skyldum minnast hinna fátæku, og einmitt þetta hef ég líka kappkostað að gjöra. \t ܒܠܚܘܕ ܕܠܡܤܟܢܐ ܗܘܝܢ ܥܗܕܝܢܢ ܘܐܬܒܛܠ ܠܝ ܕܗܝ ܗܕܐ ܐܥܒܕܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef ég rek illu andana út með Guðs anda, þá er Guðs ríki þegar yfir yður komið. \t ܘܐܢ ܒܪܘܚܐ ܕܐܠܗܐ ܐܢܐ ܡܦܩ ܐܢܐ ܕܝܘܐ ܩܪܒܬ ܠܗ ܥܠܝܟܘܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði dvalist þar um hríð, hélt hann af stað og fór eins og leið liggur um Galataland og Frýgíu og styrkti alla lærisveinana. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܬܡܢ ܝܘܡܬܐ ܝܕܝܥܐ ܢܦܩ ܘܐܬܟܪܟ ܒܬܪ ܒܬܪ ܒܐܬܪܐ ܕܓܠܛܝܐ ܘܕܦܪܘܓܝܐ ܟܕ ܡܩܝܡ ܗܘܐ ܠܟܠܗܘܢ ܬܠܡܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munuð þér, þegar hinn æðsti hirðir birtist, öðlast þann dýrðarsveig, sem aldrei fölnar. \t ܕܟܕ ܢܬܓܠܐ ܪܒ ܪܥܘܬܐ ܬܩܒܠܘܢ ܡܢܗ ܟܠܝܠܐ ܕܫܘܒܚܐ ܕܠܐ ܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var honum sagt: \"Móðir þín og bræður standa úti og vilja finna þig.\" \t ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܐܡܟ ܘܐܚܝܟ ܩܝܡܝܢ ܠܒܪ ܘܨܒܝܢ ܠܡܚܙܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvers vegna teljið þér það ótrúlegt, að Guð veki upp dauða? \t ܡܢܐ ܕܝܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܘܠܐ ܕܢܗܝܡܢ ܕܡܩܝܡ ܐܠܗܐ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég heyri um trúna, sem þú hefur á Drottni Jesú, og um kærleika þinn til hinna heilögu. \t ܗܐ ܡܢ ܕܫܡܥܬ ܗܝܡܢܘܬܟ ܘܚܘܒܐ ܕܐܝܬ ܠܟ ܠܘܬ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܘܠܘܬ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þrenging og angist kemur yfir sérhverja mannssál, er illt fremur, yfir Gyðinginn fyrst, en einnig hinn gríska. \t ܘܐܘܠܨܢܐ ܘܛܘܪܦܐ ܠܟܠ ܒܪܢܫ ܕܦܠܚ ܒܝܫܬܐ ܠܝܗܘܕܝܐ ܠܘܩܕܡ ܘܠܐܪܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Standið því gyrtir sannleika um lendar yðar og klæddir brynju réttlætisins \t ܩܘܡܘ ܗܟܝܠ ܘܚܙܘܩܘ ܚܨܝܟܘܢ ܒܩܘܫܬܐ ܘܠܒܫܘ ܫܪܝܢܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef nú Guð, sem vildi sýna reiði sína og auglýsa mátt sinn, hefur með miklu langlyndi umborið ker reiðinnar, sem búin eru til glötunar, \t ܐܢ ܕܝܢ ܨܒܐ ܐܠܗܐ ܕܢܚܘܐ ܪܘܓܙܗ ܘܢܘܕܥ ܚܝܠܗ ܐܝܬܝ ܒܤܘܓܐܐ ܕܡܓܪܬ ܪܘܚܗ ܪܘܓܙܐ ܥܠ ܡܐܢܐ ܕܪܘܓܙܐ ܕܓܡܝܪܝܢ ܠܐܒܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann mun ganga fyrir honum í anda og krafti Elía til að snúa hjörtum feðra til barna og óhlýðnum til hugarfars réttlátra og búa Drottni altygjaðan lýð.\" \t ܘܗܘ ܢܐܙܠ ܩܕܡܘܗܝ ܒܪܘܚܐ ܘܒܚܝܠܐ ܕܐܠܝܐ ܢܒܝܐ ܕܢܦܢܐ ܠܒܐ ܕܐܒܗܐ ܥܠ ܒܢܝܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܠܝܕܥܬܐ ܕܟܐܢܐ ܘܢܛܝܒ ܠܡܪܝܐ ܥܡܐ ܓܡܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en nú er opinberaður og fyrir spámannlegar ritningar, eftir skipun hins eilífa Guðs, kunngjörður öllum þjóðum til að vekja hlýðni við trúna, \t ܕܗܘܝܘ ܚܟܝܡܐ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܫܘܒܚܐ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܥܠܡܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann sá Jesú, æpti hann, féll fram fyrir honum og hrópaði hárri röddu: \"Hvað vilt þú mér, Jesús, sonur Guðs hins hæsta? Ég bið þig, kvel þú mig eigi!\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܠܝܫܘܥ ܩܥܐ ܘܢܦܠ ܩܕܡܘܗܝ ܘܒܩܠܐ ܪܡܐ ܐܡܪ ܡܐ ܠܢ ܘܠܟ ܝܫܘܥ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܡܪܝܡܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܠܐ ܬܫܢܩܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Slepptu þeir ekki þeim Jasoni fyrr en þeir höfðu látið þá setja tryggingu. \t ܘܢܤܒܘ ܥܪܒܐ ܡܢ ܐܝܤܘܢ ܘܐܦ ܡܢ ܐܚܐ ܘܗܝܕܝܢ ܫܪܘ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fáið þér ásamt öllum heilögum skilið, hve kærleikur Krists er víður og langur, hár og djúpur, og komist að raun um hann, \t ܕܬܫܟܚܘܢ ܠܡܕܪܟܘ ܥܡ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܡܢܘ ܪܘܡܐ ܘܥܘܡܩܐ ܘܐܘܪܟܐ ܘܦܬܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og rödd kom úr skýinu og sagði: \"Þessi er sonur minn, útvalinn, hlýðið á hann!\" \t ܘܩܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܥܢܢܐ ܕܐܡܪ ܗܢܘ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܠܗ ܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En álítið hann þó ekki óvin, heldur áminnið hann sem bróður. \t ܘܠܐ ܐܝܟ ܒܥܠܕܒܒܐ ܬܐܚܕܘܢܗ ܐܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܪܬܝܢ ܠܗ ܐܝܟ ܕܠܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun gjöra mig dýrlegan, því af mínu mun hann taka og kunngjöra yður. \t ܘܗܘ ܢܫܒܚܢܝ ܡܛܠ ܕܡܢ ܕܝܠܝ ܢܤܒ ܘܢܚܘܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú fór hann í bátinn og lærisveinar hans fylgdu honum. \t ܘܟܕ ܤܠܩ ܝܫܘܥ ܠܤܦܝܢܬܐ ܤܠܩܘ ܥܡܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segið Arkippusi: \"Gættu embættisins, sem þú hefur tekið að þér í Drottni, og ræktu það vel.\" \t ܘܐܡܪܘ ܠܐܪܟܝܦܘܤ ܕܐܙܕܗܪ ܒܬܫܡܫܬܐ ܗܝ ܕܩܒܠܬ ܒܡܪܢ ܕܬܗܘܐ ܡܫܡܠܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir hlógu að honum. Þá lét hann alla fara út og tók með sér föður barnsins og móður og þá sem með honum voru, og gekk þar inn, sem barnið var. \t ܘܓܚܟܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܗܘ ܕܝܢ ܐܦܩ ܠܟܠܗܘܢ ܘܕܒܪ ܠܐܒܘܗ ܕܛܠܝܬܐ ܘܠܐܡܗ ܘܠܗܢܘܢ ܕܥܡܗ ܘܥܠ ܠܐܝܟܐ ܕܪܡܝܐ ܗܘܬ ܛܠܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú voru sjö bræður. Sá fyrsti tók sér konu og dó barnlaus. \t ܫܒܥܐ ܕܝܢ ܐܚܝܢ ܐܝܬ ܗܘܘ ܩܕܡܝܐ ܢܤܒ ܐܢܬܬܐ ܘܡܝܬ ܕܠܐ ܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tvær munu mala á kvörn, önnur verður tekin, hin eftir skilin. \t ܘܬܪܬܝܢ ܢܗܘܝܢ ܛܚܢܢ ܒܪܚܝܐ ܚܕܐ ܡܬܕܒܪܐ ܘܚܕܐ ܡܫܬܒܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sjái einhver þig, sem hefur þekkingu á þessu, sitja til borðs í goðahofi, mundi það ekki stæla samvisku þess, sem óstyrkur er, til að neyta fórnarkjöts? \t ܐܢ ܐܢܫ ܓܝܪ ܢܚܙܝܟ ܠܟ ܕܐܝܬ ܒܟ ܝܕܥܬܐ ܕܤܡܝܟ ܐܢܬ ܒܝܬ ܦܬܟܪܐ ܠܐ ܗܐ ܬܐܪܬܗ ܡܛܠ ܕܟܪܝܗ ܗܘ ܡܫܬܪܪܐ ܠܡܐܟܠ ܕܕܒܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segja: ,Þessi maður fór að byggja, en gat ekki lokið.' \t ܘܐܡܪܝܢ ܕܗܢܐ ܓܒܪܐ ܫܪܝ ܠܡܒܢܐ ܘܠܐ ܐܫܟܚ ܠܡܫܠܡܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hún mun hólpin verða, sakir barnburðarins, ef hún stendur stöðug í trú, kærleika og helgun, samfara hóglæti. \t ܚܝܐ ܕܝܢ ܒܝܕ ܝܠܕܝܗ ܐܢ ܢܩܘܘܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܚܘܒܐ ܘܒܩܕܝܫܘܬܐ ܘܒܢܟܦܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Maats, sonar Mattatíass, sonar Semeíns, sonar Jóseks, sonar Jóda, \t ܒܪ ܡܐܬ ܒܪ ܡܛܬ ܒܪ ܫܡܥܝ ܒܪ ܝܘܤܦ ܒܪ ܝܗܘܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef hönd þín tælir þig til falls, þá sníð hana af. Betra er þér handarvana inn að ganga til lífsins en hafa báðar hendur og fara til helvítis, í hinn óslökkvanda eld. \t ܐܢ ܕܝܢ ܡܟܫܠܐ ܠܟ ܐܝܕܟ ܦܤܘܩܝܗ ܦܩܚ ܗܘ ܠܟ ܦܫܝܓܐ ܕܬܥܘܠ ܠܚܝܐ ܐܘ ܟܕ ܐܝܬ ܠܟ ܬܪܬܝܢ ܐܝܕܝܢ ܬܐܙܠ ܠܓܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varðveittu hið góða, sem þér er trúað fyrir, með hjálp heilags anda, sem í oss býr. \t ܓܘܥܠܢܐ ܛܒܐ ܛܪ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܗܝ ܕܥܡܪܬ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur. \t ܫܪܓܐ ܕܦܓܪܐ ܐܝܬܝܗ ܥܝܢܐ ܐܢ ܥܝܢܟ ܗܟܝܠ ܬܗܘܐ ܦܫܝܛܐ ܐܦ ܟܠܗ ܦܓܪܟ ܢܗܝܪ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að alkunnugt er, að Drottinn vor er af Júda upp runninn, en Móse hefur ekkert um presta talað, að því er varðar þá ættkvísl. \t ܓܠܝܐ ܗܝ ܓܝܪ ܕܡܢ ܝܗܘܕܐ ܕܢܚ ܡܪܢ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܕܠܐ ܐܡܪ ܥܠܝܗ ܡܘܫܐ ܡܕV ܥܠ ܟܘܡܪܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Holdsins verk eru augljós: Frillulífi, óhreinleiki, saurlífi, \t ܝܕܝܥܝܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܥܒܕܘܗܝ ܕܒܤܪܐ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܙܢܝܘܬܐ ܛܢܦܘܬܐ ܨܚܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fleygði þá silfrinu inn í musterið og hélt brott. Síðan fór hann og hengdi sig. \t ܘܫܕܝܗܝ ܟܤܦܐ ܒܗܝܟܠܐ ܘܫܢܝ ܘܐܙܠ ܚܢܩ ܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í stað þess á bróðir í máli við bróður og það fyrir vantrúuðum! \t ܐܠܐ ܐܚܐ ܥܡ ܐܚܘܗܝ ܡܬܕܝܢ ܘܬܘܒ ܩܕܡ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir koma aftur til Jerúsalem, og þegar hann var á gangi í helgidóminum, koma til hans æðstu prestarnir, fræðimennirnir og öldungarnir \t ܘܐܬܘ ܬܘܒ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܟܕ ܡܗܠܟ ܗܘܐ ܒܗܝܟܠܐ ܐܬܘ ܠܘܬܗ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kastaði honum í undirdjúpið og læsti og setti innsigli yfir, svo að hann leiddi ekki framar þjóðirnar afvega, allt til þess er fullnuðust þúsund árin. Eftir það á hann að vera leystur um stuttan tíma. \t ܘܐܪܡܝܗ ܒܬܗܘܡܐ ܘܐܚܕ ܘܛܒܥ ܠܥܠ ܡܢܗ ܕܠܐ ܬܘܒ ܢܛܥܐ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܝܗܝܒ ܠܡܫܪܝܗ ܩܠܝܠ ܙܒܢܐ 4 ܘܚܙܝܬ ܡܘܬܒܐ ܘܝܬܒܘ ܥܠܝܗܘܢ ܘܕܝܢܐ ܐܬܝܗܒ ܠܗܘܢ ܘܢܦܫܬܐ ܗܠܝܢ ܕܐܬܦܤܩ ܡܛܠ ܤܗܕܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܘܡܛܠ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܕܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܤܓܕܘ ܠܚܝܘܬܐ ܘܠܐ ܠܨܠܡܗ ܘܠܐ ܢܤܒܘ ܪܘܫܡܐ ܥܠ ܒܝܬ ܥܝܢܝܗܘܢ ܐܘ ܥܠ ܐܝܕܝܗܘܢ ܕܚܝܘ ܘܐܡܠܟܘ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܐܠܦ ܫܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hundraðshöfðinginn vildi forða Páli og kom í veg fyrir ráðagjörð þeirra. Bauð hann, að þeir, sem syndir væru, skyldu fyrstir varpa sér út og leita til lands, \t ܘܩܢܛܪܘܢܐ ܟܠܐ ܐܢܘܢ ܡܢ ܗܕܐ ܡܛܠ ܕܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܚܐ ܠܦܘܠܘܤ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܠܡܪܡܝܘ ܤܚܘܐ ܦܩܕ ܠܗܘܢ ܕܒܩܕܡܝܐ ܢܤܚܘܢ ܘܢܥܒܪܘܢ ܠܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þær minntust orða hans, \t ܘܗܢܝܢ ܐܬܕܟܪܝܢ ܠܡܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir munu þá falla frá og framselja hver annan og hata. \t ܗܝܕܝܢ ܢܬܟܫܠܘܢ ܤܓܝܐܐ ܘܢܤܢܘܢ ܚܕ ܠܚܕ ܘܢܫܠܡܘܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyru hefur, hann heyri.\" \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég skrifaði einmitt þetta til þess að þeir, sem áttu að gleðja mig, skyldu ekki hryggja mig, er ég kæmi. Ég hef það traust til yðar allra, að gleði mín sé gleði yðar allra. \t ܘܕܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܗܝ ܗܕܐ ܕܠܐ ܟܕ ܐܬܐ ܢܟܪܘܢ ܠܝ ܗܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܘܠܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܗܢܘܢ ܢܚܕܘܢܢܝ ܬܟܝܠ ܐܢܐ ܕܝܢ ܥܠ ܟܠܟܘܢ ܕܚܕܘܬܝ ܕܟܠܟܘܢ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܪܥܝܐ ܛܒܐ ܘܝܕܥ ܐܢܐ ܠܕܝܠܝ ܘܡܬܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢ ܕܝܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður sá var sjúkur, er Lasarus hét, frá Betaníu, þorpi Maríu og Mörtu, systur hennar. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܚܕ ܕܟܪܝܗ ܠܥܙܪ ܡܢ ܒܝܬ ܥܢܝܐ ܩܪܝܬܐ ܐܚܘܗ ܕܡܪܝܡ ܘܕܡܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Sál fékk vitneskju um ráðagjörð þeirra. Þeir gættu borgarhliðanna nótt og dag til að ná lífi hans. \t ܐܬܒܕܩ ܠܗ ܕܝܢ ܠܫܐܘܠ ܐܦܪܤܢܐ ܕܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܥܒܕ ܠܗ ܘܢܛܪܝܢ ܗܘܘ ܬܪܥܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܐܝܡܡܐ ܘܠܠܝܐ ܕܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar bræðurnir urðu þessa vísir, fóru þeir með hann til Sesareu og sendu hann áfram til Tarsus. \t ܘܟܕ ܝܕܥܘ ܐܚܐ ܐܝܬܝܘܗܝ ܒܠܠܝܐ ܠܩܤܪܝܐ ܘܡܢ ܬܡܢ ܫܕܪܘܗܝ ܠܛܪܤܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur rita þeim, að þeir haldi sér frá öllu, sem flekkað er af skurðgoðum, frá saurlifnaði, frá kjöti af köfnuðum dýrum og frá blóði. \t ܐܠܐ ܢܫܬܠܚ ܠܗܘܢ ܕܢܗܘܘܢ ܦܪܝܩܝܢ ܡܢ ܛܡܐܘܬܐ ܕܕܒܝܚܐ ܘܡܢ ܙܢܝܘܬܐ ܘܡܢ ܕܚܢܝܩܐ ܘܡܢ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér.\" \t ܘܛܘܒܘܗܝ ܠܐܝܢܐ ܕܠܐ ܢܬܟܫܠ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið jafnframt fyrir oss, að Guð opni oss dyr fyrir orðið og vér getum boðað leyndardóm Krists. Hans vegna er ég nú bundinn. \t ܘܡܨܠܝܢ ܐܦ ܥܠܝܢ ܕܐܠܗܐ ܢܦܬܚ ܠܢ ܬܪܥܐ ܕܡܠܬܐ ܠܡܡܠܠܘ ܐܪܙܐ ܕܡܫܝܚܐ ܕܡܛܠܬܗ ܐܤܝܪ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti: \"Farið í þorpið hér fram undan. Þegar þið komið þangað, munuð þið finna fola bundinn, sem enginn hefur enn komið á bak. Leysið hann og komið með hann. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܠܩܪܝܬܐ ܗܝ ܕܠܩܘܒܠܢ ܘܟܕ ܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܗܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܝܠܐ ܕܐܤܝܪ ܕܐܢܫ ܡܡܬܘܡ ܠܐ ܪܟܒ ܥܠܘܗܝ ܫܪܘ ܐܝܬܐܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að hann, sem vakti upp Drottin Jesú, mun einnig uppvekja oss ásamt Jesú og leiða oss fram ásamt yður. \t ܘܝܕܥܝܢܢ ܕܗܘ ܡܢ ܕܐܩܝܡ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܐܦ ܠܢ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܢܩܝܡ ܘܢܩܪܒܢ ܥܡܟܘܢ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús er steinninn, sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis, hann er orðinn hyrningarsteinn. \t ܗܢܘ ܟܐܦܐ ܕܐܤܠܝܬܘܢ ܐܢܬܘܢ ܒܢܝܐ ܘܗܘ ܗܘܐ ܠܪܝܫ ܩܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar menn sáu táknið, sem hann gjörði, sögðu þeir: \"Þessi maður er sannarlega spámaðurinn, sem koma skal í heiminn.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܢܫܐ ܕܚܙܘ ܐܬܐ ܕܥܒܕ ܝܫܘܥ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܗܢܘ ܢܒܝܐ ܕܐܬܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til hvers fóruð þér? Að sjá spámann? Já, segi ég yður, og það meira en spámann. \t ܘܐܠܐ ܡܢܐ ܢܦܩܬܘܢ ܠܡܚܙܐ ܢܒܝܐ ܐܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܘܝܬܝܪ ܡܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kærleikur minn er með öllum yður í Kristi Jesú. \t ܘܚܘܒܝ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܒܡܫܝܚܐ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir tóku allir að afsaka sig einum munni. Hinn fyrsti sagði við hann: ,Ég hef keypt akur og verð að fara og líta á hann. Ég bið þig, haf mig afsakaðan.' \t ܘܫܪܝܘ ܡܢ ܚܕ ܟܠܗܘܢ ܠܡܫܬܐܠܘ ܐܡܪ ܠܗ ܩܕܡܝܐ ܩܪܝܬܐ ܙܒܢܬ ܘܐܠܝܨ ܐܢܐ ܕܐܦܘܩ ܐܚܙܝܗ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܫܒܘܩܝܢܝ ܕܡܫܬܐܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hjartaþel hans til yðar er því hlýrra sem hann minnist hlýðni yðar allra, hversu þér tókuð á móti honum með ugg og ótta. \t ܐܦ ܪܚܡܘܗܝ ܝܬܝܪܐܝܬ ܤܓܝܘ ܥܠܝܟܘܢ ܟܕ ܡܬܕܟܪ ܡܫܬܡܥܢܘܬܐ ܕܟܠܟܘܢ ܕܒܕܚܠܬܐ ܘܒܪܬܝܬܐ ܩܒܠܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "taka upp höggorma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir.\" \t ܘܚܘܘܬܐ ܢܫܩܠܘܢ ܘܐܢ ܤܡܐ ܕܡܘܬܐ ܢܫܬܘܢ ܠܐ ܢܗܪ ܐܢܘܢ ܘܐܝܕܝܗܘܢ ܢܤܝܡܘܢ ܥܠ ܟܪܝܗܐ ܘܢܬܚܠܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá bar svo við, er þeir voru að tala saman og ræða þetta, að Jesús sjálfur nálgaðist þá og slóst í för með þeim. \t ܘܟܕ ܗܢܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܘܒܥܝܢ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܐܬܐ ܗܘ ܝܫܘܥ ܘܡܛܝ ܐܢܘܢ ܘܡܗܠܟ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Hef ég eigi sjálfur útvalið yður tólf? Þó er einn yðar djöfull.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܐ ܓܒܝܬܟܘܢ ܠܬܪܥܤܪ ܘܡܢܟܘܢ ܚܕ ܤܛܢܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna er hann meðalgangari nýs sáttmála. Hann dó og bætti að fullu fyrir afbrotin undir fyrri sáttmálanum, til þess að hinir kölluðu mættu öðlast hina eilífu arfleifð, sem heitið var. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܗܘ ܗܘܐ ܡܨܥܝܐ ܕܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ ܕܒܡܘܬܗ ܗܘ ܗܘܐ ܦܘܪܩܢܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܥܒܪܘ ܥܠ ܕܝܬܩܐ ܩܕܡܝܬܐ ܕܢܤܒܘܢ ܡܘܠܟܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܩܪܝܘ ܠܝܪܬܘܬܐ ܕܠܥܠV"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef Kristur er ekki upprisinn, er trú yðar fánýt, þér eruð þá enn í syndum yðar, \t ܘܐܢ ܡܫܝܚܐ ܠܐ ܩܡ ܒܛܠܐ ܗܝ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܘܥܕܟܝܠ ܒܚܛܗܝܟܘܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og verður að þagga niður í þeim. Það eru mennirnir, sem kollvarpa heilum heimilum, er þeir kenna það, sem eigi á að kenna, fyrir svívirðilegs gróða sakir. \t ܗܢܘܢ ܕܘܠܐ ܠܡܤܟܪܘ ܦܘܡܗܘܢ ܒܬܐ ܓܝܪ ܤܓܝܐܐ ܡܚܒܠܝܢ ܘܡܠܦܝܢ ܡܕܡ ܕܠܐ ܘܠܐ ܡܛܠ ܝܘܬܪܢܐ ܛܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir konan við hann: \"Herra, gef mér þetta vatn, svo að mig þyrsti ekki og ég þurfi ekki að fara hingað að ausa.\" \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܗܝ ܡܪܝ ܗܒ ܠܝ ܡܢ ܗܠܝܢ ܡܝܐ ܕܠܐ ܬܘܒ ܐܨܗܐ ܘܠܐ ܗܘܝܬ ܐܬܝܐ ܕܠܝܐ ܡܢ ܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móse sagði: ,Spámann mun Drottinn, Guð yðar, uppvekja yður af bræðrum yðar eins og mig. Á hann skuluð þér hlýða í öllu, er hann talar til yðar. \t ܡܘܫܐ ܓܝܪ ܐܡܪ ܕܢܒܝܐ ܢܩܝܡ ܠܟܘܢ ܡܪܝܐ ܡܢ ܐܚܝܟܘܢ ܐܟܘܬܝ ܠܗ ܫܡܥܘ ܒܟܠ ܡܐ ܕܢܡܠܠ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem Guð sendi, talar Guðs orð, því ómælt gefur Guð andann. \t ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܫܕܪܗ ܡܠܐ ܗܘ ܕܐܠܗܐ ܡܡܠܠ ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܒܟܝܠܐ ܝܗܒ ܐܠܗܐ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að í voninni erum vér hólpnir orðnir. Von, er sést, er ekki von, því að hver vonar það, sem hann sér? \t ܡܛܠ ܕܒܤܒܪܐ ܗܘ ܚܝܝܢ ܤܒܪܐ ܕܝܢ ܕܡܬܚܙܐ ܠܐ ܗܘܐ ܤܒܪܐ ܐܢ ܓܝܪ ܚܙܝܢܢ ܠܗ ܡܢܐ ܡܤܟܝܢܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Ég er hinn sanni vínviður, og faðir minn er vínyrkinn. \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܓܦܬܐ ܕܫܪܪܐ ܘܐܒܝ ܗܘ ܦܠܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að þessum dögum liðnum bjuggumst vér til ferðar og héldum upp til Jerúsalem. \t ܘܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܗܠܝܢ ܐܬܛܝܒܢ ܘܤܠܩܢ ܠܢ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég veit, að skæðir vargar munu koma inn á yður, þegar ég er farinn, og eigi þyrma hjörðinni. \t ܐܢܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܡܢ ܒܬܪ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܢܥܠܘܢ ܥܡܟܘܢ ܕܐܒܐ ܬܩܝܦܐ ܕܠܐ ܚܝܤܝܢ ܥܠ ܡܪܥܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um meyjarnar hef ég enga skipun frá Drottni. En álit mitt læt ég í ljós eins og sá, er hlotið hefur þá náð af Drottni að vera trúr. \t ܥܠ ܒܬܘܠܘܬܐ ܕܝܢ ܦܘܩܕܢܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܠܐ ܐܚܝܕ ܐܢܐ ܡܠܟܐ ܕܝܢ ܝܗܒ ܐܢܐ ܐܝܟ ܓܒܪܐ ܕܐܬܚܢܢܬ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܐܗܘܐ ܡܗܝܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar ég hef lokið þessu og tryggilega afhent þeim þennan ávöxt, mun ég fara um hjá yður til Spánar. \t ܗܕܐ ܗܟܝܠ ܡܐ ܕܓܡܪܬ ܘܚܬܡܬ ܠܗܘܢ ܐܕܫܐ ܗܢܐ ܥܒܪ ܐܢܐ ܥܠܝܟܘܢ ܠܐܤܦܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði þá við hann: \"Símon, ég hef nokkuð að segja þér.\" Hann svaraði: \"Seg þú það, meistari.\" \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܡܕܡ ܐܝܬ ܠܝ ܕܐܡܪ ܠܟ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܐܡܪ ܪܒܝ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skírn á ég að skírast. Hversu þungt er mér, uns hún er fullnuð. \t ܘܡܥܡܘܕܝܬܐ ܐܝܬ ܠܝ ܕܐܥܡܕ ܘܤܓܝ ܐܠܝܨ ܐܢܐ ܥܕܡܐ ܕܬܫܬܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sneri sér við og mælti til Péturs: \"Vík frá mér, Satan, þú ert mér til ásteytingar, þú hugsar ekki um það, sem Guðs er, heldur það, sem manna er.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܬܦܢܝ ܘܐܡܪ ܠܟܐܦܐ ܙܠ ܠܟ ܠܒܤܬܪܝ ܤܛܢܐ ܬܘܩܠܬܐ ܐܢܬ ܠܝ ܕܠܐ ܡܬܪܥܐ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér lifðum fyrrum allir eins og þeir í mannlegum girndum vorum. Þá lutum vér vilja holdsins og hugsana vorra og vorum að eðli til reiðinnar börn alveg eins og hinir. \t ܒܗܢܘܢ ܥܒܕܐ ܕܐܦ ܚܢܢ ܐܬܗܦܟܢ ܒܗܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܒܪܓܝܓܬܐ ܕܒܤܪܢ ܘܥܒܕܝܢ ܗܘܝܢ ܨܒܝܢܐ ܕܒܤܪܢ ܘܕܬܪܥܝܬܢ ܘܒܢܝܐ ܗܘܝܢ ܕܪܘܓܙܐ ܡܠܝܐܝܬ ܐܝܟ ܫܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir koma nú til Betsaídu. Þar færa menn til Jesú blindan mann og biðja, að hann snerti hann. \t ܘܐܬܐ ܠܒܝܬ ܨܝܕܐ ܘܐܝܬܝܘ ܠܗ ܤܡܝܐ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܕܢܩܪܘܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Næsta morgun komu höfðingjarnir, öldungarnir og fræðimennirnir saman í Jerúsalem. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܟܢܫܘ ܐܪܟܘܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܘܤܦܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og augu þeirra lukust upp. Jesús lagði ríkt á við þá og sagði: \"Gætið þess, að enginn fái að vita þetta.\" \t ܘܡܚܕܐ ܐܬܦܬܚ ܥܝܢܝܗܘܢ ܘܟܐܐ ܒܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܚܙܘ ܠܐ ܐܢܫ ܢܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Forðast þú hinar vanheilögu hégómaræður, því að þeim, er leggja stund á þær, skilar lengra áfram í guðleysi, \t ܘܡܢ ܡܠܐ ܤܪܝܩܬܐ ܕܠܝܬ ܒܗܝܢ ܚܫܚܘ ܐܫܬܐܠ ܝܬܝܪܐܝܬ ܓܝܪ ܢܘܤܦܘܢ ܥܠ ܪܘܫܥܗܘܢ ܗܢܘܢ ܕܥܢܝܢ ܒܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá vöknuðu meyjarnar allar og tóku til lampa sína. \t ܗܝܕܝܢ ܩܡ ܟܠܗܝܢ ܒܬܘܠܬܐ ܗܠܝܢ ܘܬܩܢ ܠܡܦܕܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ég í þeim og þú í mér, svo að þeir verði fullkomlega eitt, til þess að heimurinn viti, að þú hefur sent mig og að þú hefur elskað þá, eins og þú hefur elskað mig. \t ܐܢܐ ܒܗܘܢ ܘܐܢܬ ܒܝ ܕܢܗܘܘܢ ܓܡܝܪܝܢ ܠܚܕ ܘܕܢܕܥ ܥܠܡܐ ܕܐܢܬ ܫܕܪܬܢܝ ܘܕܐܚܒܬ ܐܢܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܠܝ ܐܚܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að baráttan, sem vér eigum í, er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar í himingeimnum. \t ܡܛܠ ܕܬܟܬܘܫܟܘܢ ܠܐ ܗܘܐ ܥܡ ܒܤܪܐ ܘܕܡܐ ܐܠܐ ܥܡ ܐܪܟܘܤ ܘܥܡ ܫܠܝܛܢܐ ܘܥܡ ܐܚܝܕܝ ܥܠܡܐ ܕܗܢܐ ܚܫܘܟܐ ܘܥܡ ܪܘܚܐ ܒܝܫܬܐ ܕܬܚܝܬ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir leiddu þá fram fyrir postulana, sem báðust fyrir og lögðu hendur yfir þá. \t ܗܠܝܢ ܩܡܘ ܩܕܡܝܗܘܢ ܕܫܠܝܚܐ ܘܟܕ ܨܠܝܘ ܤܡܘ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er röddin hafði talað, var Jesús einn. Og þeir þögðu og sögðu á þeim dögum engum frá neinu því, sem þeir höfðu séð. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܩܠܐ ܐܫܬܟܚ ܝܫܘܥ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܘܗܢܘܢ ܫܬܩܘ ܘܠܐܢܫ ܠܐ ܐܡܪܘ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ ܡܕܡ ܕܚܙܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að svo mæltu skyrpti hann á jörðina, gjörði leðju úr munnvatninu, strauk leðju á augu hans \t ܘܟܕ ܐܡܪ ܗܠܝܢ ܪܩ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܓܒܠ ܛܝܢܐ ܡܢ ܪܘܩܗ ܘܛܫ ܥܠ ܥܝܢܘܗܝ ܕܗܘ ܤܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hafi hún skilið við hann, þá sé hún áfram ógift eða sættist við manninn -, og að maðurinn skuli ekki heldur skilja við konuna. \t ܘܐܢ ܬܦܪܘܫ ܬܩܘܐ ܕܠܐ ܓܒܪܐ ܐܘ ܠܒܥܠܗ ܬܬܪܥܐ ܘܓܒܪܐ ܠܐܢܬܬܗ ܠܐ ܢܫܒܘܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á stóru heimili eru ekki einungis gullker og silfurker, heldur og tréker og leirker. Sum eru til viðhafnar, önnur til óþriflegri nota. \t ܒܒܝܬܐ ܕܝܢ ܪܒܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܐܢܐ ܕܕܗܒܐ ܒܠܚܘܕ ܐܘ ܕܤܐܡܐ ܐܝܬ ܒܗ ܐܠܐ ܐܦ ܕܩܝܤܐ ܐܦ ܕܦܚܪܐ ܡܢܗܘܢ ܠܐܝܩܪܐ ܘܡܢܗܘܢ ܠܨܥܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar settist hann að í borg, sem heitir Nasaret, en það átti að rætast, sem sagt var fyrir munn spámannanna: \"Nasarei skal hann kallast.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܫܡܥ ܕܐܪܟܠܐܘܤ ܗܘܐ ܡܠܟܐ ܒܝܗܘܕ ܚܠܦ ܗܪܘܕܤ ܐܒܘܗܝ ܕܚܠ ܕܢܐܙܠ ܠܬܡܢ ܘܐܬܚܙܝ ܠܗ ܒܚܠܡܐ ܕܢܐܙܠ ܠܐܬܪܐ ܕܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð er andi, og þeir, sem tilbiðja hann, eiga að tilbiðja í anda og sannleika.\" \t ܪܘܚܐ ܗܘ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܤܓܕܝܢ ܠܗ ܒܪܘܚܐ ܘܒܫܪܪܐ ܘܠܐ ܕܢܤܓܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sendi þá að boða Guðs ríki og græða sjúka \t ܘܫܕܪ ܐܢܘܢ ܠܡܟܪܙܘ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܠܡܐܤܝܘ ܟܪܝܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var framseldur að fyrirhuguðu ráði Guðs og fyrirvitund, og þér létuð heiðna menn negla hann á kross og tókuð hann af lífi. \t ܠܗܢܐ ܕܦܪܝܫ ܗܘܐ ܠܗ ܠܗܕܐ ܒܡܩܕܡܘܬ ܝܕܥܬܗ ܘܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܐܫܠܡܬܘܢܝܗܝ ܒܐܝܕܝ ܪܫܝܥܐ ܘܙܩܦܬܘܢ ܘܩܛܠܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef trúuð kona á fyrir ekkjum að sjá, skal hún sjá fyrir þeim, og eigi hafi söfnuðurinn þyngsli af, til þess að hann geti veitt hjálpina þeim, sem ekkjur eru og einstæðar. \t ܐܢ ܐܢܫ ܡܗܝܡܢܐ ܐܘ ܡܗܝܡܢܬܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܐܪܡܠܬܐ ܢܬܪܤܘܢ ܐܢܝܢ ܘܠܐ ܢܐܩܪܢ ܥܠ ܥܕܬܐ ܕܠܐܝܠܝܢ ܕܐܪܡܠܬܐ ܐܢܝܢ ܕܫܪܪܐ ܬܤܦܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að speki þessa heims er heimska hjá Guði. Ritað er: Hann er sá, sem grípur hina vitru í slægð þeirra. \t ܚܟܡܬܗ ܓܝܪ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܠܠܘܬܐ ܗܝ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܟܬܝܒ ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܚܕ ܚܟܝܡܐ ܒܚܪܥܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Eruð þér líka skilningslausir ennþá? \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܤܬܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Símon Pétur stóð og vermdi sig. Hann var þá spurður: \"Ert þú ekki líka einn af lærisveinum hans?\" Hann neitaði því og sagði: \"Ekki er ég það.\" \t ܘܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܘܫܚܢ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܡܐ ܐܦ ܐܢܬ ܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܢܬ ܘܗܘ ܟܦܪ ܘܐܡܪ ܠܐ ܗܘܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann leyfði þeim það, og fóru þá óhreinu andarnir út og í svínin, og hjörðin, nær tveim þúsundum, ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði þar. \t ܘܐܦܤ ܠܗܘܢ ܘܢܦܩ ܪܘܚܐ ܗܠܝܢ ܛܢܦܬܐ ܘܥܠ ܒܚܙܝܪܐ ܘܪܗܛܬ ܗܝ ܒܩܪܐ ܠܫܩܝܦܐ ܘܢܦܠܬ ܒܝܡܐ ܐܝܟ ܬܪܝܢ ܐܠܦܝܢ ܘܐܬܚܢܩܘ ܒܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð hefur hjálpað mér, og því stend ég allt til þessa dags og vitna bæði fyrir háum og lágum. Mæli ég ekki annað en það, sem bæði spámennirnir og Móse hafa sagt að verða mundi, \t ܥܕܪܢܝ ܕܝܢ ܐܠܗܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܗܢܐ ܘܗܐ ܩܐܡ ܐܢܐ ܘܡܤܗܕ ܐܢܐ ܠܙܥܘܪܐ ܘܠܪܒܐ ܟܕ ܡܕܡ ܠܒܪ ܡܢ ܡܘܫܐ ܘܢܒܝܐ ܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܢܘܢ ܐܡܪܘ ܕܥܬܝܕܢ ܕܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið því ekki áhyggjur af morgundeginum. Morgundagurinn mun hafa sínar áhyggjur. Hverjum degi nægir sín þjáning. \t ܒܥܘ ܕܝܢ ܠܘܩܕܡ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܙܕܝܩܘܬܗ ܘܟܠܗܝܢ ܗܠܝܢ ܡܬܬܘܤܦܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að vinur minn er kominn til mín úr ferð og ég hef ekkert að bera á borð fyrir hann.' \t ܡܛܠ ܕܪܚܡܐ ܐܬܐ ܠܘܬܝ ܡܢ ܐܘܪܚܐ ܘܠܝܬ ܠܝ ܡܕܡ ܕܐܤܝܡ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú furðar þá, að þér hlaupið ekki með þeim út í hið sama spillingardíki; og þeir hallmæla yður. \t ܘܗܐ ܗܫܐ ܡܬܕܡܪܝܢ ܘܡܓܕܦܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܒܕܠܐ ܡܫܬܪܚܝܬܘܢ ܥܡܗܘܢ ܒܗܝ ܐܤܘܛܘܬܐ ܩܕܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn úr mannfjöldanum sagði við hann: \"Meistari, seg þú bróður mínum að skipta með mér arfinum.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܕܝܢ ܐܢܫ ܡܢ ܗܘ ܟܢܫܐ ܡܠܦܢܐ ܐܡܪ ܠܐܚܝ ܦܠܓ ܥܡܝ ܝܪܬܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði: \"Einhver snart mig, því að ég fann, að kraftur fór út frá mér.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܫ ܩܪܒ ܠܝ ܐܢܐ ܓܝܪ ܝܕܥܬ ܕܚܝܠܐ ܢܦܩ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvorki er það hæft á tún né taðhaug. Því er fleygt. Hver sem eyru hefur að heyra, hann heyri.\" \t ܠܐ ܠܐܪܥܐ ܘܠܐ ܠܙܒܠܐ ܐܙܠܐ ܠܒܪ ܫܕܝܢ ܠܗ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna gekk vatnsflóðið yfir þann heim, sem þá var, svo að hann fórst. \t ܗܠܝܢ ܕܒܐܝܕܝܗܘܢ ܥܠܡܐ ܕܗܝܕܝܢ ܛܦ ܒܡܝܐ ܘܐܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og keyptu fyrir þá leirkerasmiðs akurinn eins og Drottinn hafði fyrir mig lagt.\" \t ܘܝܗܒܬ ܐܢܘܢ ܠܐܓܘܪܤܗ ܕܦܚܪܐ ܐܝܟ ܕܦܩܕ ܠܝ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég tala það, sem ég hef séð hjá föður mínum, og þér gjörið það, sem þér hafið heyrt hjá föður yðar.\" \t ܐܢܐ ܡܕܡ ܕܚܙܝܬ ܠܘܬ ܐܒܝ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܘܐܢܬܘܢ ܡܕܡ ܕܚܙܝܬܘܢ ܠܘܬ ܐܒܘܟܘܢ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði þeim: \"Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܚܡܐ ܕܚܝܐ ܡܢ ܕܐܬܐ ܠܘܬܝ ܠܐ ܢܟܦܢ ܘܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܝ ܠܐ ܢܨܗܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessa líkingu sagði Jesús þeim. En þeir skildu ekki hvað það þýddi, sem hann var að tala við þá. \t ܗܕܐ ܦܠܐܬܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܝܕܥܘ ܡܢܐ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins kom og levíti þar að, sá hann og sveigði fram hjá. \t ܘܗܟܢܐ ܐܦ ܠܘܝܐ ܐܬܐ ܡܛܐ ܠܗܝ ܕܘܟܬܐ ܘܚܙܝܗܝ ܘܥܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Ég er rödd hrópanda í eyðimörk: Gjörið beinan veg Drottins, eins og Jesaja spámaður segir.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܩܠܐ ܕܩܪܐ ܒܡܕܒܪܐ ܕܐܫܘܘ ܐܘܪܚܗ ܕܡܪܝܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪ ܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Brennifórnir og syndafórnir geðjuðust þér ekki. \t ܘܝܩܕܐ ܫܠܡܐ ܕܚܠܦ ܚܛܗܐ ܠܐ ܫܐܠܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Slökkvið ekki andann. \t ܪܘܚܐ ܠܐ ܬܕܥܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er sá sem um er ritað: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér. \t ܗܢܘ ܕܥܠܘܗܝ ܟܬܝܒ ܕܗܐ ܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܡܠܐܟܝ ܩܕܡ ܦܪܨܘܦܟ ܕܢܬܩܢ ܐܘܪܚܐ ܩܕܡܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá sé yður öllum kunnugt og öllum Ísraelslýð, að í nafni Jesú Krists frá Nasaret, þess er þér krossfestuð, en Guð uppvakti frá dauðum, í hans nafni stendur þessi maður heilbrigður fyrir augum yðar. \t ܗܕܐ ܬܬܝܕܥ ܠܟܘܢ ܘܠܟܠܗ ܥܡܐ ܕܐܝܤܪܝܠ ܕܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܢܨܪܝܐ ܗܘ ܕܐܢܬܘܢ ܙܩܦܬܘܢܝܗܝ ܗܘ ܕܐܩܝܡ ܐܠܗܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܒܗ ܒܗܘ ܗܐ ܩܐܡ ܗܢܐ ܩܕܡܝܟܘܢ ܟܕ ܚܠܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísear heyrðu, að fólk var að skrafa þetta um hann, og æðstu prestar og farísear sendu þjóna að taka hann höndum. \t ܘܫܡܥܘ ܦܪܝܫܐ ܠܟܢܫܐ ܕܡܡܠܠܝܢ ܥܠܘܗܝ ܗܠܝܢ ܘܫܕܪܘ ܗܢܘܢ ܘܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܚܫܐ ܕܢܐܚܕܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sebúlonsland og Naftalíland við vatnið, landið handan Jórdanar, Galílea heiðingjanna. \t ܐܪܥܐ ܕܙܒܘܠܘܢ ܐܪܥܐ ܕܢܦܬܠܝ ܐܘܪܚܐ ܕܝܡܐ ܥܒܪܘܗܝ ܕܝܘܪܕܢܢ ܓܠܝܠܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Um GNOME \t ܥܰܠ ܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. \t ܟܠ ܡܕܡ ܡܤܝܒܪ ܟܠܡܕܡ ܡܗܝܡܢ ܟܠ ܡܤܒܪ ܟܠ ܤܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú gjörðist það, að fátæki maðurinn dó, og báru hann englar í faðm Abrahams. Ríki maðurinn dó líka og var grafinn. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܘܡܝܬ ܗܘ ܡܤܟܢܐ ܘܐܘܒܠܘܗܝ ܡܠܐܟܐ ܠܥܘܒܗ ܕܐܒܪܗܡ ܐܦ ܗܘ ܕܝܢ ܥܬܝܪܐ ܡܝܬ ܘܐܬܩܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svarar: \"Þið vitið ekki, hvers þið biðjið. Getið þið drukkið þann kaleik, sem ég á að drekka?\" Þeir segja við hann: \"Það getum við.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢܐ ܫܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܫܬܐ ܟܤܐ ܕܐܢܐ ܥܬܝܕ ܠܡܫܬܐ ܐܘ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܐܢܐ ܥܡܕ ܐܢܐ ܬܥܡܕܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܫܟܚܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir þeirra sögðu: \"Hann hefur illan anda og er genginn af vitinu. Hvað eruð þér að hlusta á hann?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܤܓܝܐܐ ܡܢܗܘܢ ܕܕܝܘܐ ܐܝܬ ܠܗ ܘܡܫܢܐ ܫܢܐ ܡܢܐ ܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir Gyðingar voru komnir til Mörtu og Maríu að hugga þær eftir bróðurmissinn. \t ܘܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܐܬܝܐܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬ ܡܪܬܐ ܘܡܪܝܡ ܕܢܡܠܘܢ ܒܠܒܗܝܢ ܡܛܠ ܐܚܘܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Upp frá þessu tók Jesús að sýna lærisveinum sínum fram á, að hann ætti að fara til Jerúsalem, líða þar margt af hendi öldunga, æðstu presta og fræðimanna og verða líflátinn, en rísa upp á þriðja degi. \t ܘܡܢ ܗܝܕܝܢ ܫܪܝ ܝܫܘܥ ܠܡܚܘܝܘ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܥܬܝܕ ܗܘ ܕܢܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܤܓܝ ܢܚܫ ܡܢ ܩܫܝܫܐ ܘܡܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܢܬܩܛܠ ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir af lærisveinum hans, er á hlýddu, sögðu: \"Þung er þessi ræða. Hver getur hlustað á hana?\" \t ܘܤܓܝܐܐ ܕܫܡܥܘ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܡܪܝܢ ܩܫܝܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܡܢܘ ܡܫܟܚ ܠܡܫܡܥܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nær þú fastar, þá smyr höfuð þitt og þvo andlit þitt, \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܡܐ ܕܨܐܡ ܐܢܬ ܐܫܝܓ ܐܦܝܟ ܘܡܫܘܚ ܪܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Nú förum vér upp til Jerúsalem. Þar verður Mannssonurinn framseldur æðstu prestum og fræðimönnum. Þeir munu dæma hann til dauða \t ܗܐ ܤܠܩܝܢ ܚܢܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܫܬܠܡ ܠܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܠܤܦܪܐ ܘܢܚܝܒܘܢܝܗܝ ܠܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég gæti ef til vill vakið afbrýði hjá ættmönnum mínum og frelsað einhverja þeirra. \t ܕܠܡܐ ܐܛܢ ܠܒܢܝ ܒܤܪܝ ܘܐܚܐ ܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku land í byggð Gerasena, sem er gegnt Galíleu. \t ܘܪܕܘ ܘܐܬܘ ܠܐܬܪܐ ܕܓܕܪܝܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܥܒܪܐ ܠܘܩܒܠ ܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef ritað nokkuð til safnaðarins, en Díótrefes, sem vill vera fremstur meðal þeirra, tekur eigi við oss. \t ܒܥܐ ܗܘܝܬ ܐܟܬܘܒ ܠܥܕܬܐ ܐܠܐ ܗܘ ܕܪܚܡ ܕܢܗܘܐ ܩܕܡܝܐ ܕܝܠܗܘܢ ܕܝܘܛܪܦܝܤ ܠܐ ܡܩܒܠ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu hann þá: \"Hver ert þú?\" Jesús svaraði þeim: \"Sá sem ég hef sagt yður frá upphafi. \t ܐܡܪܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܐܢܬ ܡܢ ܐܢܬ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܦܢ ܕܫܪܝܬ ܕܐܡܠܠ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo ógurlegt var það, sem fyrir augu bar, að Móse sagði: \"Ég er mjög hræddur og skelfdur.\" \t ܘܗܟܢܐ ܕܚܝܠ ܗܘܐ ܚܙܘܐ ܕܡܘܫܐ ܐܡܪ ܕܕܚܝܠ ܐܢܐ ܘܪܬܝܬ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gengur inn og segir við þá: \"Hví hafið þér svo hátt og grátið? Barnið er ekki dáið, það sefur.\" \t ܘܥܠ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܪܗܝܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܒܟܝܢ ܛܠܝܬܐ ܠܐ ܡܝܬܬ ܐܠܐ ܕܡܟܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þjónustudagar hans voru liðnir, fór hann heim til sín. \t ܘܟܕ ܐܬܡܠܝܘ ܝܘܡܬܐ ܕܬܫܡܫܬܗ ܐܙܠ ܠܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir sáu hann ganga á vatninu, hugðu þeir, að þar færi vofa, og æptu upp yfir sig. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܚܙܐܘܗܝ ܕܡܗܠܟ ܥܠ ܡܝܐ ܘܤܒܪܘ ܠܗܘܢ ܕܚܙܘܐ ܗܘ ܕܓܠܐ ܘܩܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var aðfangadagur páska, um hádegi. Hann sagði við Gyðinga: \"Sjáið þar konung yðar!\" \t ܘܥܪܘܒܬܐ ܗܘܬ ܕܦܨܚܐ ܘܐܝܬ ܗܘܝ ܐܝܟ ܫܥܐ ܫܬ ܘܐܡܪ ܠܝܗܘܕܝܐ ܗܐ ܡܠܟܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta varð til þess, að ritningin rættist: \"Ekkert bein hans skal brotið.\" \t ܗܠܝܢ ܓܝܪ ܗܘܝ ܕܢܬܡܠܐ ܟܬܒܐ ܕܐܡܪ ܕܓܪܡܐ ܠܐ ܢܬܬܒܪ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í æðstapreststíð Annasar og Kaífasar, kom orð Guðs til Jóhannesar Sakaríasonar í óbyggðinni. \t ܒܪܒܘܬ ܟܗܢܘܬܐ ܕܚܢܢ ܘܕܩܝܦܐ ܗܘܬ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܥܠ ܝܘܚܢܢ ܒܪ ܙܟܪܝܐ ܒܚܘܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Hvað er ritað í lögmálinu? Hvernig lest þú?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܒܢܡܘܤܐ ܐܝܟܢܐ ܟܬܝܒ ܐܝܟܢܐ ܩܪܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir komu Agrippa og Berníke með mikilli viðhöfn og gengu ásamt hersveitarforingjum og æðstu mönnum borgarinnar inn í málstofuna. Var þá Páll leiddur inn að boði Festusar. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܐ ܐܓܪܦܘܤ ܘܒܪܢܝܩܐ ܒܙܘܚܐ ܤܓܝܐܐ ܘܥܠ ܠܒܝܬ ܕܝܢܐ ܥܡ ܟܠܝܪܟܐ ܘܪܫܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܘܦܩܕ ܦܗܤܛܘܤ ܘܐܬܐ ܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enn sendi hann hinn þriðja, en þeir veittu honum einnig áverka og köstuðu honum út. \t ܘܐܘܤܦ ܘܫܕܪ ܕܬܠܬܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܘܐܦ ܠܗܘ ܨܠܦܘܗܝ ܘܐܦܩܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og líkaminn er dauður án anda, eins er og trúin dauð án verka. \t ܐܝܟܢܐ ܕܦܓܪܐ ܕܠܐ ܪܘܚܐ ܡܝܬ ܗܘ ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܠܐ ܥܒܕܐ ܡܝܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð friðarins, er leiddi hinn mikla hirði sauðanna, Drottin vorn Jesú, upp frá dauðum með blóði eilífs sáttmála, \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܕܫܠܡܐ ܗܘ ܕܐܤܩ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܠܪܥܝܐ ܪܒܐ ܕܡܪܥܝܬܐ ܒܕܡܐ ܕܕܝܬܩܐ ܕܠܥܠܡ ܕܐܝܬܘܗܝ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki neyta þeir matar, þegar þeir koma frá torgi, nema þeir hreinsi sig áður. Margt annað hafa þeir gengist undir að rækja, svo sem að hreinsa bikara, könnur og eirkatla. \t ܘܡܢ ܫܘܩܐ ܐܠܐ ܥܡܕܝܢ ܠܐ ܠܥܤܝܢ ܘܤܓܝܐܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܐܝܬ ܐܝܠܝܢ ܕܩܒܠܘ ܕܢܛܪܘܢ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܟܤܐ ܘܕܩܤܛܐ ܘܕܡܐܢܝ ܢܚܫܐ ܘܕܥܪܤܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekki halda einu sinni sjálfir umskurnarmennirnir lögmálið, heldur vilja þeir að þér látið umskerast, til þess að þeir geti stært sig af holdi yðar. \t ܐܦܠܐ ܓܝܪ ܗܢܘܢ ܗܠܝܢ ܕܓܙܪܝܢ ܢܛܪܝܢ ܢܡܘܤܐ ܐܠܐ ܨܒܝܢ ܕܬܬܓܙܪܘܢ ܕܒܒܤܪܟܘܢ ܕܝܠܟܘܢ ܢܫܬܒܗܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur fylgdi honum álengdar, allt að garði æðsta prestsins. Þar gekk hann inn og settist hjá þjónunum til að sjá, hver yrði endir á. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܟܐܦܐ ܐܙܠ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܥܕܡܐ ܠܕܪܬܗ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܘܥܠ ܝܬܒ ܠܓܘ ܥܡ ܕܚܫܐ ܕܢܚܙܐ ܚܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er þess krafist af ráðsmönnum, að sérhver reynist trúr. \t ܗܪܟܐ ܡܟܝܠ ܡܬܒܥܐ ܒܪܒܝ ܒܬܐ ܕܐܢܫ ܟܕ ܡܗܝܡܢ ܢܫܬܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvernig eiga þeir að ákalla þann, sem þeir trúa ekki á? Og hvernig eiga þeir að trúa á þann, sem þeir hafa ekki heyrt um? Og hvernig eiga þeir að heyra, án þess að einhver prédiki? \t ܐܝܟܢܐ ܗܟܝܠ ܢܩܪܘܢ ܠܐܝܢܐ ܕܠܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ ܐܘ ܐܝܟܢܐ ܢܗܝܡܢܘܢ ܠܗܘ ܕܠܐ ܫܡܥܘܗܝ ܐܘ ܐܝܟܢܐ ܢܫܡܥܘܢ ܕܠܐ ܡܟܪܙܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að vér yrðum ekki vélaðir af Satan, því að ekki er oss ókunnugt um vélráð hans. \t ܕܠܐ ܢܥܠܒܢ ܤܛܢܐ ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܡܚܫܒܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar hans tveir heyrðu orð hans og fóru á eftir Jesú. \t ܘܫܡܥܘ ܬܪܝܗܘܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܟܕ ܐܡܪ ܘܐܙܠܘ ܠܗܘܢ ܒܬܪܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð setti hann fram, að hann með blóði sínu væri sáttarfórn þeim sem trúa. Þannig sýndi Guð réttlæti sitt, því að hann hafði í umburðarlyndi sínu umborið hinar áður drýgðu syndir, \t ܗܢܐ ܕܩܕܡ ܤܡܗ ܐܠܗܐ ܚܘܤܝܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܕܡܗ ܡܛܠ ܚܛܗܝܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܚܛܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir féllust á mál hans, kölluðu á postulana, húðstrýktu þá, fyrirbuðu þeim að tala í Jesú nafni og létu þá síðan lausa. \t ܘܐܬܛܦܝܤܘ ܠܗ ܘܩܪܘ ܐܢܘܢ ܠܫܠܝܚܐ ܘܢܓܕܘ ܐܢܘܢ ܘܦܩܕܘ ܐܢܘܢ ܕܠܐ ܢܗܘܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܒܫܡܐ ܕܝܫܘܥ ܘܫܪܘ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfuðinntak þess, sem sagt hefur verið, er þetta: Vér höfum þann æðsta prest, er settist til hægri handar við hásæti hátignarinnar á himnum. \t ܪܝܫܐ ܕܝܢ ܕܟܠܗܝܢ ܐܝܬ ܠܢ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܐܝܢܐ ܕܝܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܟܘܪܤܝܐ ܕܪܒܘܬܐ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann lagði ríkt á við þá, að þeir gjörðu hann eigi kunnan. \t ܘܤܓܝ ܟܐܐ ܗܘܐ ܒܗܘܢ ܕܠܐ ܢܓܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann prédikaði í samkundunum í Júdeu. \t ܘܗܘ ܡܟܪܙ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܕܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá flýi þeir, sem í Júdeu eru, til fjalla, þeir sem í borginni eru, flytjist burt, og þeir sem eru á ekrum úti, fari ekki inn í hana. \t ܗܝܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܗܘܕ ܐܢܘܢ ܢܥܪܩܘܢ ܠܛܘܪܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܒܓܘܗ ܐܢܘܢ ܢܥܪܩܘܢ ܘܕܒܩܘܪܝܐ ܠܐ ܢܥܠܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bjóð þeim að gjöra gott, vera ríkir af góðum verkum, örlátir, fúsir að miðla öðrum, \t ܘܢܥܒܕܘܢ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܘܢܥܬܪܘܢ ܒܤܘܥܪܢܐ ܫܦܝܪܐ ܘܢܗܘܘܢ ܕܠܝܠܝܢ ܠܡܬܠ ܘܠܡܫܬܘܬܦܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá hrópaði hann: \"Jesús, sonur Davíðs, miskunna þú mér!\" \t ܘܩܥܐ ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur sendi þegar varðmann og bauð að færa sér höfuð Jóhannesar. Hann fór og hjó af höfuð Jóhannesar í fangelsinu, \t ܐܠܐ ܡܚܕܐ ܫܕܪ ܡܠܟܐ ܐܤܦܘܩܠܛܪܐ ܘܦܩܕ ܕܢܝܬܐ ܪܫܗ ܕܝܘܚܢܢ ܘܐܙܠ ܦܤܩܗ ܪܫܗ ܕܝܘܚܢܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bar þér þá ekki einnig að miskunna samþjóni þínum, eins og ég miskunnaði þér?' \t ܠܐ ܘܠܐ ܗܘܐ ܠܟ ܐܦ ܐܢܬ ܕܬܚܘܢ ܠܟܢܬܟ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܚܢܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hans guðdómlegi máttur hefur veitt oss allt, sem leiðir til lífs og guðrækni með þekkingunni á honum, sem kallaði oss með sinni eigin dýrð og dáð. \t ܐܝܟ ܡܢ ܕܟܠܗܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܕܚܝܠܐ ܐܠܗܝܐ ܠܘܬ ܚܝܐ ܘܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܝܗܒ ܒܝܕ ܫܘܘܕܥܐ ܕܗܘ ܕܩܪܐ ܠܢ ܒܬܫܒܘܚܬܐ ܕܝܠܗ ܘܡܝܬܪܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er þeir mötuðust, tók hann brauð, þakkaði Guði, braut það og gaf þeim og sagði: \"Takið, þetta er líkami minn.\" \t ܘܟܕ ܗܢܘܢ ܠܥܤܝܢ ܢܤܒ ܝܫܘܥ ܠܚܡܐ ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܤܒܘ ܗܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܦܓܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá skildu lærisveinarnir, að hann hafði talað við þá um Jóhannes skírara. \t ܗܝܕܝܢ ܐܤܬܟܠܘ ܬܠܡܝܕܐ ܕܥܠ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom til hans líkþrár maður, laut honum og sagði: \"Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.\" \t ܘܗܐ ܓܪܒܐ ܚܕ ܐܬܐ ܤܓܕ ܠܗ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܐܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܠܡܕܟܝܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En daginn, sem Lot fór úr Sódómu, rigndi eldi og brennisteini af himni og tortímdi öllum. \t ܒܝܘܡܐ ܕܝܢ ܕܢܦܩ ܠܘܛ ܡܢ ܤܕܘܡ ܐܡܛܪ ܡܪܝܐ ܢܘܪܐ ܘܟܒܪܝܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܐܘܒܕ ܠܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið ekki reynt nema mannlega freistingu. Guð er trúr og lætur ekki freista yðar um megn fram, heldur mun hann, þegar hann reynir yður, einnig sjá um, að þér fáið staðist. \t ܢܤܝܘܢܐ ܠܐ ܡܛܝܟܘܢ ܐܠܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܕܝܢ ܐܠܗܐ ܕܠܐ ܢܪܦܝܟܘܢ ܕܬܬܢܤܘܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܡܕܡ ܕܡܨܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܠܐ ܢܥܒܕ ܠܢܤܝܘܢܟܘܢ ܡܦܩܢܐ ܐܝܟܢܐ ܕܬܫܟܚܘܢ ܠܡܤܝܒܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mismunur er á náðargáfum, en andinn er hinn sami, \t ܦܘܠܓܐ ܕܝܢ ܕܡܘܗܒܬܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܠܐ ܚܕܐ ܗܝ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ísraelsmenn. Þeir fengu sonarréttinn, dýrðina, sáttmálana, löggjöfina, helgihaldið og fyrirheitin. \t ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܕܕܝܠܗܘܢ ܗܘܬ ܤܝܡܬ ܒܢܝܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܘܩܝܡܐ ܘܢܡܘܤܐ ܘܬܫܡܫܬܐ ܕܒܗ ܘܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og djöfullinn sagði við hann: \"Þér mun ég gefa allt þetta veldi og dýrð þess, því að mér er það í hendur fengið, og ég get gefið það hverjum sem ég vil. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܟܠܩܪܨܐ ܠܟ ܐܬܠ ܫܘܠܛܢܐ ܗܢܐ ܟܠܗ ܘܫܘܒܚܗ ܕܠܝ ܡܫܠܡ ܘܠܡܢ ܕܐܨܒܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Andinn sagði þá við Filippus: \"Gakk að þessum vagni og vertu sem næst honum.\" \t ܘܐܡܪܬ ܪܘܚܐ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܐܬܩܪܒ ܘܩܦ ܠܡܪܟܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kona hvers þeirra verður hún í upprisunni? Allir sjö höfðu þeir átt hana.\" \t ܒܩܝܡܬܐ ܗܟܝܠ ܕܐܝܢܐ ܡܢܗܘܢ ܬܗܘܐ ܐܢܬܬܐ ܫܒܥܬܝܗܘܢ ܓܝܪ ܢܤܒܘܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti mun ég byggja kirkju mína, og máttur heljar mun ekki á henni sigrast. \t ܐܦ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܐܢܬ ܗܘ ܟܐܦܐ ܘܥܠ ܗܕܐ ܟܐܦܐ ܐܒܢܝܗ ܠܥܕܬܝ ܘܬܪܥܐ ܕܫܝܘܠ ܠܐ ܢܚܤܢܘܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hún lauk upp brunni undirdjúpsins, og reyk lagði upp af brunninum eins og reyk frá stórum ofni. Og sólin myrkvaðist og loftið af reyknum úr brunninum. \t ܘܤܠܩ ܬܢܢܐ ܡܢ ܒܐܪܐ ܐܝܟ ܬܢܢܐ ܕܐܬܘܢܐ ܪܒܐ ܕܡܫܬܓܪ ܘܚܫܟ ܫܡܫܐ ܘܐܐܪ ܡܢ ܬܢܢܐ ܕܒܐܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Ég var að biðjast fyrir í borginni Joppe og sá, frá mér numinn, sýn, hlut nokkurn koma niður, eins og stór dúkur væri látinn síga á fjórum skautum frá himni, og hann kom til mín. \t ܕܟܕ ܡܨܠܐ ܗܘܝܬ ܒܝܘܦܐ ܚܙܝܬ ܒܚܙܘܐ ܕܢܚܬ ܗܘܐ ܡܐܢܐ ܚܕ ܐܝܢܐ ܕܕܡܐ ܗܘܐ ܠܟܬܢܐ ܘܐܤܝܪ ܗܘܐ ܒܐܪܒܥ ܩܪܢܬܗ ܘܫܐܒ ܗܘܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܐܬܐ ܥܕܡܐ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܫܦܝܪ ܠܡܤܒ ܠܚܡܐ ܕܒܢܝܐ ܘܠܡܪܡܝܘ ܠܟܠܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað eigum vér þá að segja? Er Guð óréttvís? Fjarri fer því. \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܐܡܪ ܕܠܡܐ ܥܘܠܐ ܐܝܬ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܚܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Löngu síðar kom húsbóndi þessara þjóna og lét þá gjöra skil. \t ܒܬܪ ܕܝܢ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܐܬܐ ܡܪܗܘܢ ܕܥܒܕܐ ܗܢܘܢ ܘܢܤܒ ܡܢܗܘܢ ܚܘܫܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er þeir heyrðu hann ávarpa sig á hebresku, urðu þeir enn hljóðari. Hann heldur áfram: \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܕܥܒܪܐܝܬ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܒܗܠܘ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann fann eina dýrmæta perlu, fór hann, seldi allt, sem hann átti, og keypti hana. \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܫܟܚ ܡܪܓܢܝܬܐ ܚܕܐ ܝܩܝܪܬ ܕܡܝܐ ܐܙܠ ܙܒܢ ܟܠ ܡܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܘܙܒܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir nokkra daga komu Agrippa konungur og Berníke til Sesareu að bjóða Festus velkominn. \t ܘܟܕ ܗܘܘ ܝܘܡܬܐ ܢܚܬ ܐܓܪܦܘܤ ܡܠܟܐ ܘܒܪܢܝܩܐ ܠܩܤܪܝܐ ܕܢܫܐܠܘܢ ܫܠܡܗ ܕܦܗܤܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hvort er sá meiri, sem situr til borðs, eða hinn, sem þjónar? Er það ekki sá sem situr til borðs? Samt er ég meðal yðar eins og þjónninn. \t ܡܢܘ ܓܝܪ ܪܒ ܗܘ ܕܤܡܝܟ ܐܘ ܗܘ ܕܡܫܡܫ ܠܐ ܗܘܐ ܗܘ ܕܤܡܝܟ ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܝܬܝ ܒܝܢܬܟܘܢ ܐܝܟ ܗܘ ܕܡܫܡܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn dáni kom út vafinn líkblæjum á fótum og höndum og með sveitadúk bundinn um andlitið. Jesús segir við þá: \"Leysið hann og látið hann fara.\" \t ܘܢܦܩ ܗܘ ܡܝܬܐ ܟܕ ܐܤܝܪܢ ܐܝܕܘܗܝ ܘܪܓܠܘܗܝ ܒܦܤܩܝܬܐ ܘܐܦܘܗܝ ܐܤܝܪܢ ܒܤܘܕܪܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܫܪܐܘܗܝ ܘܫܒܘܩܘ ܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Drottinn, spámenn þína hafa þeir drepið og rifið niður ölturu þín og ég er einn skilinn eftir, og þeir sitja um líf mitt.\" \t ܡܪܝ ܠܢܒܝܝܟ ܩܛܠܘ ܘܠܡܕܒܚܝܟ ܤܚܦܘ ܘܐܢܐ ܗܘ ܒܠܚܘܕܝ ܐܫܬܚܪܬ ܘܒܥܝܢ ܠܢܦܫܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók sig upp og fór til föður síns. En er hann var enn langt í burtu, sá faðir hans hann og kenndi í brjósti um hann, hljóp og féll um háls honum og kyssti hann. \t ܘܩܡ ܐܬܐ ܠܘܬ ܐܒܘܗܝ ܘܥܕ ܗܘ ܪܚܝܩ ܚܙܝܗܝ ܐܒܘܗܝ ܘܐܬܪܚܡ ܥܠܘܗܝ ܘܪܗܛ ܢܦܠ ܥܠ ܨܘܪܗ ܘܢܫܩܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, það er hjartans ósk mín og bæn til Guðs, að þeir megi hólpnir verða. \t ܐܚܝ ܨܒܝܢܐ ܕܠܒܝ ܘܒܥܘܬܝ ܕܠܘܬ ܐܠܗܐ ܚܠܦܝܗܘܢ ܕܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sem með honum voru, sáu að hverju fór og sögðu: \"Herra, eigum vér ekki að bregða sverði?\" \t ܟܕ ܚܙܘ ܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܢܡܚܐ ܐܢܘܢ ܒܤܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir mötuðust, sagði hann: \"Sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig.\" \t ܘܟܕ ܠܥܤܝܢ ܐܡܪ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܚܕ ܡܢܟܘܢ ܡܫܠܡ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér voruð sem villuráfandi sauðir, en nú hafið þér snúið yður til hans, sem er hirðir og biskup sálna yðar. \t ܕܛܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܝܟ ܥܪܒܐ ܘܐܬܦܢܝܬܘܢ ܗܫܐ ܠܘܬ ܪܥܝܐ ܘܤܥܘܪܐ ܕܢܦܫܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og veg friðarins þekkja þeir ekki. \t ܘܐܘܪܚܐ ܕܫܠܡܐ ܠܐ ܝܕܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Honum er það að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti, helgun og endurlausn. \t ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܡܢܗ ܐܢܬܘܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܗܘܐ ܠܢ ܚܟܡܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܙܕܝܩܘܬܐ ܘܩܕܝܫܘܬܐ ܘܦܘܪܩܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá snart hann augu þeirra og mælti: \"Verði ykkur að trú ykkar.\" \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒ ܠܥܝܢܝܗܘܢ ܘܐܡܪ ܐܝܟܢܐ ܕܗܝܡܢܬܘܢ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð lýðs þessa, Ísraels, útvaldi feður vora og hóf upp lýðinn í útlegðinni í Egyptalandi. Með upplyftum armi leiddi hann þá út þaðan. \t ܐܠܗܗ ܕܥܡܐ ܗܢܐ ܓܒܐ ܠܐܒܗܬܢ ܘܐܪܝܡ ܘܐܘܪܒ ܐܢܘܢ ܟܕ ܗܘܘ ܬܘܬܒܐ ܒܐܪܥܐ ܕܡܨܪܝܢ ܘܒܕܪܥܐ ܪܡܐ ܐܦܩ ܐܢܘܢ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus spurði: \"Hvað illt hefur hann þá gjört?\" En þeir æptu því meir: \"Krossfestu hann!\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܓܝܪ ܕܒܝܫ ܥܒܕ ܘܗܢܘܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܙܩܘܦܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Víst kemur Elía og færir allt í lag. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܐܠܝܐ ܐܬܐ ܠܘܩܕܡ ܕܟܠ ܡܕܡ ܢܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir völdu þeim öldunga í hverjum söfnuði, fólu þá síðan með föstum og bænahaldi Drottni, sem þeir höfðu fest trú á. \t ܘܐܩܝܡܘ ܠܗܘܢ ܒܟܠ ܥܕܬܐ ܩܫܝܫܐ ܟܕ ܨܝܡܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗܘܢ ܘܡܨܠܝܢ ܘܡܓܥܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܠܡܪܢ ܗܘ ܕܗܝܡܢܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var í Jerúsalem maður, er Símeon hét. Hann var réttlátur og guðrækinn og vænti huggunar Ísraels, og yfir honum var heilagur andi. \t ܓܒܪܐ ܕܝܢ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܫܡܗ ܗܘܐ ܫܡܥܘܢ ܘܓܒܪܐ ܗܢܐ ܟܐܝܢ ܗܘܐ ܘܙܕܝܩ ܘܡܤܟܐ ܗܘܐ ܠܒܘܝܐܗ ܕܐܝܤܪܝܠ ܘܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Komið og sjáið mann, er sagði mér allt, sem ég hef gjört. Skyldi hann vera Kristur?\" \t ܬܘ ܚܙܘ ܓܒܪܐ ܕܐܡܪ ܠܝ ܟܠ ܡܕܡ ܕܥܒܕܬ ܠܡܐ ܗܘܝܘ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sendu þeir til hans nokkra farísea og Heródesarsinna, og skyldu þeir veiða hann í orðum. \t ܘܫܕܪܘ ܠܘܬܗ ܐܢܫܐ ܡܢ ܤܦܪܐ ܘܡܢ ܕܒܝܬ ܗܪܘܕܤ ܕܢܨܘܕܘܢܝܗܝ ܒܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé nú Satan sjálfum sér sundurþykkur, hvernig fær ríki hans þá staðist - fyrst þér segið, að ég reki illu andana út með fulltingi Beelsebúls? \t ܘܐܢ ܤܛܢܐ ܥܠ ܢܦܫܗ ܐܬܦܠܓ ܐܝܟܢܐ ܬܩܘܡ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܒܒܥܠܙܒܘܒ ܡܦܩ ܐܢܐ ܕܝܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Þegar ég sendi yður út án pyngju og mals og skólausa, brast yður þá nokkuð?\" Þeir svöruðu: \"Nei, ekkert.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܕ ܫܕܪܬܟܘܢ ܕܠܐ ܟܝܤܐ ܘܕܠܐ ܬܪܡܠܐ ܘܡܤܢܐ ܠܡܐ ܚܤܪ ܠܟܘܢ ܡܕܡ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܘܠܐ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Sú stund kemur og er þegar komin, að hinir dauðu munu heyra raust Guðs sonarins, og þeir, sem heyra, munu lifa. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܬܝܐ ܫܥܬܐ ܐܦ ܗܫܐ ܐܝܬܝܗ ܐܡܬܝ ܕܡܝܬܐ ܢܫܡܥܘܢ ܩܠܗ ܕܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܘܗܢܘܢ ܕܫܡܥܝܢ ܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann starði á hann, varð óttasleginn og sagði: \"Hvað er það, herra?\" Engillinn svaraði: \"Bænir þínar og ölmusur eru stignar upp til Guðs, og hann minnist þeirra. \t ܘܗܘ ܚܪ ܒܗ ܘܕܚܠ ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܡܪܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܨܠܘܬܟ ܘܙܕܩܬܟ ܤܠܩ ܠܕܘܟܪܢܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að fúslega umberið þér hina fávísu, svo vitrir sem þér eruð. \t ܡܢܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘ ܓܝܪ ܠܡܫܬܡܥܘ ܠܚܤܝܪܝ ܪܥܝܢܐ ܟܕ ܐܢܬܘܢ ܚܟܝܡܐ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér hafið gleymt áminningunni, sem ávarpar yður eins og syni: Sonur minn, lítilsvirð ekki hirtingu Drottins, og lát ekki heldur hugfallast er hann tyftar þig. \t ܘܛܥܝܬܘܢܝܗܝ ܠܝܘܠܦܢܐ ܐܝܢܐ ܕܐܝܟ ܕܠܒܢܝܐ ܐܡܪ ܠܟܘܢ ܒܪܝ ܠܐ ܬܗܡܐ ܡܢ ܡܪܕܘܬܗ ܕܡܪܝܐ ܘܠܐ ܬܪܦܐ ܢܦܫܟ ܐܡܬܝ ܕܡܢܗ ܡܬܟܘܢ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sá hræsni þeirra og sagði við þá: \"Hví freistið þér mín? Fáið mér denar, látið mig sjá.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܕܥ ܢܟܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܡܢܤܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܐܝܬܘ ܠܝ ܕܝܢܪܐ ܐܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann sá, að Gyðingum líkaði vel, lét hann einnig taka Pétur. Þá voru dagar ósýrðu brauðanna. \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܕܫܦܪܬ ܗܕܐ ܠܝܗܘܕܝܐ ܐܘܤܦ ܗܘܐ ܠܡܐܚܕ ܐܦ ܠܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܝܘܡܬܐ ܕܦܛܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að líkt er um himnaríki og konung, sem vildi láta þjóna sína gjöra skil. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܕܡܝܬ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܓܒܪܐ ܡܠܟܐ ܕܨܒܐ ܕܢܤܒ ܚܘܫܒܢܐ ܡܢ ܥܒܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. Lát mig vera sem einn af daglaunamönnum þínum.' \t ܘܠܐ ܡܟܝܠ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܒܪܟ ܐܬܩܪܐ ܥܒܕܝܢܝ ܐܝܟ ܚܕ ܡܢ ܐܓܝܪܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðsti presturinn og allt öldungaráðið geta borið mér vitni um þetta. Hjá þeim fékk ég bréf til bræðranna í Damaskus og fór þangað til að flytja einnig þá, er þar voru, í böndum til Jerúsalem, að þeim yrði refsað. \t ܐܝܟ ܡܐ ܕܤܗܕ ܥܠܝ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܟܠܗܘܢ ܩܫܝܫܐ ܕܡܢܗܘܢ ܩܒܠܬ ܐܓܪܬܐ ܕܐܙܠ ܠܘܬ ܐܚܐ ܕܒܕܪܡܤܘܩ ܕܐܦ ܠܗܢܘܢ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܬܡܢ ܐܝܬܐ ܐܢܘܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܟܕ ܐܤܝܪܝܢ ܘܢܩܒܠܘܢ ܡܤܡ ܒܪܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég talað til yðar, svo að þér fallið ekki frá. \t ܗܠܝܢ ܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܕܠܐ ܬܬܟܫܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir stóðu samstundis upp og fóru aftur til Jerúsalem. Þar fundu þeir þá ellefu og þá, er með þeim voru, saman komna, \t ܘܩܡܘ ܒܗ ܒܫܥܬܐ ܘܗܦܟܘ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܐܫܟܚܘ ܠܚܕܥܤܪ ܕܟܢܝܫܝܢ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Farið!\" Út fóru þeir og í svínin, og öll hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og týndist þar. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܙܠܘ ܘܡܚܕܐ ܢܦܩܘ ܘܥܠܘ ܒܚܙܝܪܐ ܘܟܠܗ ܒܩܪܐ ܗܝ ܬܪܨܬ ܠܥܠ ܠܫܩܝܦܐ ܘܢܦܠܘ ܒܝܡܐ ܘܡܝܬܘ ܒܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þökk sé Guði! Þér voruð þjónar syndarinnar, en urðuð af hjarta hlýðnir þeirri kenningu, sem þér voruð á vald gefnir. \t ܛܝܒܘ ܕܝܢ ܠܐܠܗܐ ܕܥܒܕܐ ܗܘܝܬܘܢ ܕܚܛܝܬܐ ܘܐܫܬܡܥܬܘܢ ܡܢ ܠܒܐ ܠܕܡܘܬܐ ܕܝܘܠܦܢܐ ܕܐܫܬܠܡܬܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá faðirinn, að það var á þeirri stundu, þegar Jesús hafði sagt við hann: \"Sonur þinn lifir.\" Og hann tók trú og allt hans heimafólk. \t ܘܝܕܥ ܐܒܘܗܝ ܕܒܗܝ ܫܥܬܐ ܕܒܗ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܕܒܪܟ ܚܝܐ ܘܗܝܡܢ ܗܘ ܘܒܝܬܗ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið nú þess, að eigi komi það yfir yður, sem sagt er hjá spámönnunum: \t ܐܙܕܗܪܘ ܗܟܝܠ ܕܠܡܐ ܢܐܬܐ ܥܠܝܟܘܢ ܡܕܡ ܕܟܬܝܒ ܒܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er Jakob heyrði, að korn væri til á Egyptalandi, sendi hann feður vora þangað hið fyrra sinn. \t ܘܟܕ ܫܡܥ ܝܥܩܘܒ ܕܐܝܬ ܥܒܘܪܐ ܒܡܨܪܝܢ ܫܕܪ ܗܘܐ ܠܐܒܗܬܢ ܠܘܩܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vér lifðum að holdsins hætti, störfuðu ástríður syndanna, sem lögmálið hafði vakið, í limum vorum, svo að vér bærum dauðanum ávöxt. \t ܟܕ ܒܒܤܪܐ ܗܘܝܢ ܓܝܪ ܟܐܒܐ ܕܚܛܗܐ ܕܒܢܡܘܤܐ ܡܬܚܦܛܝܢ ܗܘܘ ܒܗܕܡܝܢ ܕܦܐܪܐ ܢܬܠ ܠܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því Jónas varð Ninívemönnum tákn, og eins mun Mannssonurinn verða þessari kynslóð. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܗܘܐ ܝܘܢܢ ܐܬܐ ܠܢܝܢܘܝܐ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܐܦ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܠܫܪܒܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur segir við hann: \"Aldrei að eilífu skaltu þvo fætur mína.\" Jesús svaraði: \"Ef ég þvæ þér ekki, áttu enga samleið með mér.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܠܥܠܡ ܠܐ ܡܫܝܓ ܐܢܬ ܠܝ ܪܓܠܝ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢ ܠܐ ܡܫܝܓ ܐܢܐ ܠܟ ܠܝܬ ܠܟ ܥܡܝ ܡܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir þeirra, er hjá stóðu, heyrðu þetta og sögðu: \"Heyrið, hann kallar á Elía!\" \t ܘܐܢܫܝܢ ܕܫܡܥܘ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐܠܝܐ ܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús aftur við þá: \"Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܝܢ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܫܠܡܐ ܥܡܟܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܫܕܪܢܝ ܐܒܝ ܐܦ ܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum. \t ܐܬܓܠܝܬ ܓܝܪ ܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܡܚܝܬ ܟܠ ܠܒܢܝܢܫܐ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að brennd eru fyrir utan herbúðirnar hræ þeirra dýra, sem æðsti presturinn ber blóðið úr inn í helgidóminn til syndafórnar. \t ܚܝܘܬܐ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܕܡܥܠ ܗܘܐ ܕܡܗܝܢ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܠܒܝܬ ܡܩܕܫܐ ܚܠܦ ܚܛܗܐ ܒܤܪܗܝܢ ܝܩܕ ܗܘܐ ܠܒܪ ܡܢ ܡܫܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Barnabas tók hann að sér, fór með hann til postulanna og skýrði þeim frá, hvernig hann hefði séð Drottin á veginum, hvað hann hefði sagt við hann og hversu einarðlega hann hefði talað í Jesú nafni í Damaskus. \t ܒܪܢܒܐ ܕܝܢ ܐܚܕܗ ܘܐܝܬܝܗ ܠܘܬ ܫܠܝܚܐ ܘܐܫܬܥܝ ܠܗܘܢ ܐܝܟܢܐ ܒܐܘܪܚܐ ܚܙܐ ܠܡܪܝܐ ܘܕܐܝܟܢܐ ܡܠܠ ܥܡܗ ܘܐܝܟܢܐ ܒܕܪܡܤܘܩ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܡܠܠ ܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og skóaðir á fótunum með fúsleik til að flytja fagnaðarboðskap friðarins. \t ܘܤܐܢܘ ܒܪܓܠܝܟܘܢ ܛܘܝܒܗ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru komnir út úr fangelsinu, fóru þeir heim til Lýdíu, fundu bræðurna og hughreystu þá. Síðan héldu þeir af stað. \t ܘܟܕ ܢܦܩܘ ܡܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܥܠܘ ܠܘܬ ܠܘܕܝܐ ܘܚܙܘ ܬܡܢ ܠܐܚܐ ܘܒܝܐܘ ܐܢܘܢ ܘܢܦܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kenndi hennar ekki fyrr en hún hafði alið son. Og hann gaf honum nafnið JESÚS. \t ܘܠܐ ܚܟܡܗ ܥܕܡܐ ܕܝܠܕܬܗ ܠܒܪܗ ܒܘܟܪܐ ܘܩܪܬ ܫܡܗ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú varð hróp mikið, og nokkrir fræðimenn af flokki farísea risu upp og fullyrtu: \"Vér sjáum ekki, að þessi maður hafi brotið af sér. Gæti ekki hugsast, að andi hafi talað við hann eða engill?\" \t ܘܗܘܐ ܩܠܐ ܪܒܐ ܘܩܡܘ ܐܢܫܐ ܤܦܪܐ ܡܢ ܓܒܐ ܕܦܪܝܫܐ ܘܢܨܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢܢ ܡܕܡ ܕܒܝܫ ܒܗܢܐ ܓܒܪܐ ܐܢ ܕܝܢ ܪܘܚܐ ܐܘ ܡܠܐܟܐ ܡܠܠ ܥܡܗ ܡܢܐ ܐܝܬ ܒܗ ܒܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og frá hásætinu barst rödd, er sagði: \"Lofsyngið Guði vorum, allir þér þjónar hans, þér sem hann óttist, smáir og stórir.\" \t ܘܩܠܐ ܡܢ ܟܘܪܤܝܐ ܕܐܡܪ ܫܒܚܘ ܠܐܠܗܢ ܟܠܗܘܢ ܥܒܕܘܗܝ ܘܕܚܠܝ ܫܡܗ ܟܠܗܘܢ ܙܥܘܪܐ ܥܡ ܪܘܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berstu trúarinnar góðu baráttu, höndla þú eilífa lífið, sem þú varst kallaður til og þú játaðist með góðu játningunni í viðurvist margra votta. \t ܘܐܬܟܬܫ ܒܐܓܘܢܐ ܛܒܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܘܐܕܪܟ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܕܠܗܘܢ ܐܬܩܪܝܬ ܘܐܘܕܝܬ ܬܘܕܝܬܐ ܛܒܬܐ ܩܕܡ ܤܗܕܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Líkt er um himnaríki og konung einn, sem gjörði brúðkaup sonar síns. \t ܐܬܕܡܝܬ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܓܒܪܐ ܡܠܟܐ ܕܥܒܕ ܡܫܬܘܬܐ ܠܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pétur sá það, ávarpaði hann fólkið: \"Ísraelsmenn, hví furðar yður á þessu eða hví starið þér á okkur, eins og við hefðum af eigin mætti eða guðrækni komið því til leiðar, að þessi maður gengur? \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܫܡܥܘܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܡܢܐ ܡܬܕܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗܢܐ ܐܘ ܒܢ ܡܢܐ ܚܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟ ܗܘ ܕܒܚܝܠܐ ܕܝܠܢ ܐܘ ܒܫܘܠܛܢܢ ܥܒܕܢ ܗܕܐ ܕܢܗܠܟ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá er Gyðingur, sem er það hið innra, og umskurnin er umskurn hjartans í anda, en ekki í bókstaf. Lofstír hans er ekki af mönnum, heldur frá Guði. \t ܐܠܐ ܗܘ ܗܘ ܝܗܘܕܝܐ ܐܝܢܐ ܕܒܟܤܝܐ ܗܘ ܘܓܙܘܪܬܐ ܐܝܕܐ ܕܕܠܒܐ ܗܝ ܒܪܘܚ ܘܠܐ ܒܟܬܒܐ ܐܝܕܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܠܐ ܗܘܬ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܠܐ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn. Og það erum vér. Heimurinn þekkir oss ekki, vegna þess að hann þekkti hann ekki. \t ܘܚܙܘ ܕܟܡܐ ܤܓܝ ܚܘܒܗ ܕܐܒܐ ܠܘܬܢ ܕܒܢܝܐ ܩܪܢ ܐܦ ܥܒܕܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܥܠܡܐ ܠܐ ܝܕܥ ܠܢ ܡܛܠ ܕܐܦܠܐ ܠܗ ܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst þér nú orkið ekki svo litlu, hví látið þér allt hitt valda yður áhyggjum? \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܦ ܠܐ ܙܥܘܪܬܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢܐ ܥܠ ܫܪܟܐ ܝܨܦܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Næsta dag komu þeir til Sesareu. Kornelíus bjóst við þeim og hafði boðið til sín frændum og virktavinum. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܥܠ ܠܩܤܪܝܐ ܩܘܪܢܠܝܘܤ ܕܝܢ ܡܩܘܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܟܕ ܡܟܢܫܝܢ ܠܗ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝ ܛܘܗܡܗ ܘܐܦ ܪܚܡܐ ܚܒܝܒܐ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til að halda dóm yfir öllum og til að sanna alla óguðlega menn seka um öll þau óguðlegu verk, sem þeir hafa drýgt, og um öll þau hörðu orð, sem óguðlegir syndarar hafa talað gegn honum.\" \t ܕܢܥܒܕ ܕܝܢܐ ܥܠ ܟܠ ܘܠܡܟܤܘ ܠܟܠ ܢܦܫܬܐ ܡܛܠ ܟܠܗܘܢ ܥܒܕܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܪܫܥܘ ܘܡܛܠ ܟܠܗܝܢ ܡܠܐ ܩܫܝܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܠܠܘ ܚܛܝܐ ܪܫܝܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því getum vér hrósað oss af yður í söfnuðum Guðs fyrir þolgæði yðar og trú í öllum ofsóknum yðar og þrengingum þeim, er þér þolið. \t ܐܝܟ ܕܐܦ ܚܢܢ ܒܟܘܢ ܢܗܘܐ ܡܫܬܒܗܪܝܢ ܚܢܢ ܒܥܕܬܐ ܕܐܠܗܐ ܥܠ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܘܥܠ ܡܤܝܒܪܢܘܬܟܘܢ ܕܒܟܠܗ ܪܕܝܦܘܬܟܘܢ ܘܐܘܠܨܢܝܟܘܢ ܕܡܤܝܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkru síðar hitti Jesús hann í helgidóminum og sagði við hann: \"Nú ert þú orðinn heill. Syndga ekki framar, svo að eigi hendi þig annað verra.\" \t ܒܬܪ ܙܒܢ ܐܫܟܚܗ ܝܫܘܥ ܒܗܝܟܠܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܗܐ ܚܠܝܡ ܐܢܬ ܬܘܒ ܠܐ ܬܚܛܐ ܕܠܡܐ ܢܗܘܐ ܠܟ ܡܕܡ ܕܒܝܫ ܡܢ ܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru og gengu tryggilega frá gröfinni og innsigluðu steininn með aðstoð varðmannanna. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܩܤܛܘܢܪܐ ܙܠܘ ܐܙܕܗܪܘ ܐܝܟܢܐ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér munuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yður, og þér munuð verða vottar mínir í Jerúsalem og allri Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarðarinnar.\" \t ܐܠܐ ܟܕ ܬܐܬܐ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܥܠܝܟܘܢ ܬܩܒܠܘܢ ܚܝܠܐ ܘܬܗܘܘܢ ܠܝ ܤܗܕܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܘܒܟܠܗ ܝܗܘܕ ܘܐܦ ܒܝܬ ܫܡܪܝܐ ܘܥܕܡܐ ܠܤܘܦܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Ekki bera menn ljós inn og setja það undir mæliker eða bekk? Er það ekki sett á ljósastiku? \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܠܡܐ ܐܬܐ ܫܪܓܐ ܕܬܚܝܬ ܤܐܬܐ ܢܬܬܤܝܡ ܐܘ ܬܚܝܬ ܥܪܤܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܥܠ ܡܢܪܬܐ ܢܬܬܤܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sál lét sér vel líka líflát hans. Á þeim degi hófst mikil ofsókn gegn söfnuðinum í Jerúsalem. Allir dreifðust út um byggðir Júdeu og Samaríu nema postularnir. \t ܫܐܘܠ ܕܝܢ ܨܒܐ ܗܘܐ ܘܡܫܘܬܦ ܗܘܐ ܒܩܛܠܗ ܘܗܘܐ ܗܘܐ ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܪܕܘܦܝܐ ܪܒܐ ܠܥܕܬܐ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܘܐܬܒܕܪܘ ܟܠܗܘܢ ܒܩܘܪܝܐ ܕܝܗܘܕ ܘܐܦ ܒܝܬ ܫܡܪܝܐ ܠܒܪ ܡܢ ܫܠܝܚܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinn sjöundi hellti úr sinni skál yfir loftið og raust mikil kom út úr musterinu, frá hásætinu og sagði: \"Það er fram komið.\" \t ܘܡܠܐܟܐ ܕܫܒܥܐ ܐܫܕ ܙܒܘܪܗ ܒܐܐܪ ܘܢܦܩ ܩܠܐ ܪܒܐ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܡܢ ܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܕܐܡܪ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verðið þakklátir. \t ܘܫܠܡܗ ܕܡܫܝܚܐ ܢܕܒܪ ܠܒܘܬܟܘܢ ܕܠܗ ܐܬܩܪܝܬܘܢ ܒܚܕ ܦܓܪ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܘܕܝܢ ܠܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver ert þú, sem dæmir annars þjón? Hann stendur og fellur herra sínum. Og hann mun standa, því að megnugur er Drottinn þess að láta hann standa. \t ܐܢܬ ܡܢ ܐܢܬ ܕܕܐܢ ܐܢܬ ܠܥܒܕܐ ܕܠܐ ܕܝܠܟ ܕܐܢ ܩܐܡ ܠܡܪܗ ܩܐܡ ܘܐܢ ܢܦܠ ܠܡܪܗ ܢܦܠ ܡܩܡ ܗܘ ܕܝܢ ܩܐܡ ܡܛܐ ܓܝܪ ܒܐܝܕܝ ܡܪܗ ܕܢܩܝܡܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og einn þeirra, sem var lögvitringur, vildi freista hans og spurði: \t ܘܫܐܠܗ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܕܝܕܥ ܢܡܘܤܐ ܟܕ ܡܢܤܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann á að vera maður fastheldinn við hið áreiðanlega orð, sem samkvæmt er kenningunni, til þess að hann sé fær um bæði að áminna með hinni heilnæmu kenningu og hrekja þá, sem móti mæla. \t ܘܒܛܝܠ ܠܗ ܥܠ ܝܘܠܦܢܐ ܕܡܠܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܕܢܫܟܚ ܐܦ ܠܡܒܝܐܘ ܒܝܘܠܦܢܗ ܚܠܝܡܐ ܘܠܡܟܤܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܬܚܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir höstuðu á hann, að hann þegði, en hann hrópaði því meir: \"Sonur Davíðs, miskunna þú mér!\" \t ܘܟܐܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܤܓܝܐܐ ܕܢܫܬܘܩ ܗܘ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܩܥܐ ܗܘܐ ܘܐܡܪ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og yður fæ ég ríki í hendur, eins og faðir minn hefur fengið mér, \t ܘܐܢܐ ܡܫܬܘܕܐ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܕܐܫܬܘܕܝ ܠܝ ܐܒܝ ܡܠܟܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir spámennirnir, Samúel og þeir sem á eftir komu, allir þeir sem talað hafa, boðuðu og þessa daga. \t ܘܢܒܝܐ ܟܠܗܘܢ ܡܢ ܫܡܘܐܝܠ ܘܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܒܬܪܗ ܗܘܘ ܡܠܠܘ ܘܐܟܪܙܘ ܥܠ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús þagði. Þá sagði æðsti presturinn við hann: \"Ég særi þig við lifandi Guð, segðu oss: Ertu Kristur, sonur Guðs?\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܫܬܝܩ ܗܘܐ ܘܥܢܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܘܡܐ ܐܢܐ ܠܟ ܒܐܠܗܐ ܚܝܐ ܕܬܐܡܪ ܠܢ ܐܢ ܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég tala sannleika í Kristi, ég lýg ekki. Samviska mín vitnar það með mér, upplýst af heilögum anda, \t ܩܘܫܬܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܒܡܫܝܚܐ ܘܠܐ ܡܕܓܠ ܐܢܐ ܘܪܥܝܢܝ ܡܤܗܕ ܥܠܝ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð. \t ܗܢܘ ܦܘܩܕܢܐ ܪܒܐ ܘܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfðu þeir oss í hávegum, og er vér skyldum sigla, gáfu þeir oss allt, sem vér þurftum til fararinnar. \t ܘܐܝܩܪܐ ܪܘܪܒܐ ܝܩܪܘܢ ܘܟܕ ܢܦܩܝܢ ܗܘܝܢ ܡܢ ܬܡܢ ܙܘܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði: \"Ég kenni í brjósti um mannfjöldann. Þeir hafa nú hjá mér verið þrjá daga og hafa ekkert til matar. Ég vil ekki láta þá fara fastandi frá mér, þeir gætu örmagnast á leiðinni.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܩܪܐ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܬܪܚܡ ܐܢܐ ܥܠ ܟܢܫܐ ܗܢܐ ܕܗܐ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܩܘܝܘ ܠܘܬܝ ܘܠܝܬ ܠܗܘܢ ܡܐ ܕܢܐܟܠܘܢ ܘܕܐܫܪܐ ܐܢܘܢ ܟܕ ܨܝܡܝܢ ܠܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܠܡܐ ܢܥܘܦܘܢ ܒܐܘܪܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ver þú, þangað til ég kem, kostgæfinn að lesa úr Ritningunni, áminna og kenna. \t ܥܕ ܐܬܐ ܐܢܐ ܐܬܚܦܛ ܒܩܪܝܢܐ ܘܒܒܥܘܬܐ ܘܒܝܘܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes var líka að skíra í Aínon nálægt Salím, en þar var mikið vatn. Menn komu þangað og létu skírast. \t ܐܦ ܝܘܚܢܢ ܕܝܢ ܡܥܡܕ ܗܘܐ ܒܥܝܢ ܝܘܢ ܕܥܠ ܓܢܒ ܫܠܝܡ ܡܛܠ ܕܡܝܐ ܐܝܬ ܗܘܘ ܬܡܢ ܤܓܝܐܐ ܘܐܬܝܢ ܗܘܘ ܘܥܡܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar komið var að þrepunum, urðu hermennirnir að bera hann vegna ofsans í fólkinu, \t ܘܟܕ ܡܛܝ ܦܘܠܘܤ ܠܕܪܓܐ ܛܥܢܘܗܝ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܡܛܠ ܩܛܝܪܐ ܕܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég þér: Vér tölum um það, sem vér þekkjum, og vitnum um það, sem vér höfum séð, en þér takið ekki á móti vitnisburði vorum. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܡܕܡ ܕܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܡܡܠܠܝܢ ܚܢܢ ܘܡܕܡ ܕܚܙܝܢ ܡܤܗܕܝܢ ܐܢܚܢܢ ܘܤܗܕܘܬܢ ܠܐ ܡܩܒܠܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir höfðu og fáeina smáfiska. Hann þakkaði Guði og bauð, að einnig þeir skyldu fram bornir. \t ܘܐܝܬ ܗܘܘ ܢܘܢܐ ܩܠܝܠ ܘܐܦ ܥܠܝܗܘܢ ܒܪܟ ܘܐܡܪ ܕܢܤܝܡܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Móse og Elía birtust þeim, og voru þeir á tali við hann. \t ܘܐܬܚܙܝܘ ܠܗܘܢ ܡܘܫܐ ܘܐܠܝܐ ܟܕ ܡܡܠܠܝܢ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn svaraði honum: \"Meistari, alls þessa hef ég gætt frá æsku.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܢܛܪܬ ܐܢܝܢ ܡܢ ܛܠܝܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver til sinnar borgar. \t ܘܐܙܠ ܗܘܐ ܟܠܢܫ ܕܢܬܟܬܒ ܒܡܕܝܢܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem hefur gjört oss hæfa til að vera þjóna nýs sáttmála, ekki bókstafs, heldur anda. Því að bókstafurinn deyðir, en andinn lífgar. \t ܗܘ ܕܐܫܘܝܢ ܕܢܗܘܐ ܡܫܡܫܢܐ ܕܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ ܠܐ ܒܟܬܒܐ ܐܠܐ ܒܪܘܚܐ ܟܬܒܐ ܓܝܪ ܩܛܠ ܪܘܚܐ ܕܝܢ ܡܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið yður þess, að láta mig ekki þurfa að vera djarfmálan, þegar ég kem, og beita þeim myndugleika, sem ég ætla mér að beita gagnvart nokkrum, er álíta, að vér látum stjórnast af mannlegum hvötum. \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܕܠܐ ܡܐ ܕܐܬܝܬ ܐܬܐܠܨ ܒܬܘܟܠܢܐ ܕܐܝܬ ܠܝ ܕܐܫܝܚ ܐܝܟ ܕܡܬܪܥܐ ܐܢܐ ܥܠ ܐܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܚܫܒܝܢ ܠܢ ܕܐܝܟ ܕܒܒܤܪ ܡܗܠܟܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hlýðið leiðtogum yðar og verið þeim eftirlátir. Þeir vaka yfir sálum yðar og eiga að lúka reikning fyrir þær. Verið þeim eftirlátir til þess að þeir geti gjört það með gleði, ekki andvarpandi. Það væri yður til ógagns. \t ܐܬܛܦܝܤܘ ܠܡܕܒܪܢܝܟܘܢ ܘܐܫܬܡܥܘ ܠܗܘܢ ܗܢܘܢ ܓܝܪ ܫܗܪܝܢ ܚܠܦ ܢܦܫܬܟܘܢ ܐܝܟ ܐܢܫܐ ܕܝܗܒܝܢ ܚܘܫܒܢܟܘܢ ܕܒܚܕܘܬܐ ܢܗܘܘܢ ܥܒܕܝܢ ܗܕܐ ܘܠܐ ܒܬܢܚܬܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܦܩܚܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því var skírnin fyrirmynduð, sem nú einnig frelsar yður, hún sem ekki er hreinsun óhreininda á líkamanum, heldur bæn til Guðs um góða samvisku fyrir upprisu Jesú Krists, \t ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܒܗܘ ܛܘܦܤܐ ܚܝܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܡܥܡܘܕܝܬܐ ܠܘ ܟܕ ܦܓܪܐ ܡܫܝܓܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܨܐܬܐ ܐܠܐ ܟܕ ܡܘܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܐܠܗܐ ܒܬܐܪܬܐ ܕܟܝܬܐ ܘܒܩܝܡܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir:Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér.Nú er hagkvæm tíð, nú er hjálpræðis dagur. \t ܐܡܪ ܓܝܪ ܕܒܙܒܢܐ ܡܩܒܠܐ ܥܢܝܬܟ ܘܒܝܘܡܐ ܕܚܝܐ ܥܕܪܬܟ ܗܐ ܗܫܐ ܙܒܢܐ ܡܩܒܠܐ ܘܗܐ ܗܫܐ ܝܘܡܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er hönd Drottins reidd gegn þér, og þú munt verða blindur og ekki sjá sól um tíma.\" Jafnskjótt féll yfir hann þoka og myrkur, og hann reikaði um og leitaði einhvers til að leiða sig. \t ܘܗܫܐ ܐܝܕܗ ܕܡܪܝܐ ܥܠܝܟ ܘܬܗܘܐ ܤܡܐ ܘܠܐ ܬܚܙܐ ܫܡܫܐ ܥܕܡܐ ܠܙܒܢܐ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܢܦܠ ܥܠܘܗܝ ܥܡܛܢܐ ܘܚܫܘܟܐ ܘܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܘܒܥܐ ܕܡܢܘ ܢܐܚܘܕ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þrjá daga fundu þau hann í helgidóminum. Þar sat hann mitt á meðal lærifeðranna, hlýddi á þá og spurði þá. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܐܫܟܚܘܗܝ ܒܗܝܟܠܐ ܟܕ ܝܬܒ ܡܨܥܬ ܡܠܦܢܐ ܘܫܡܥ ܡܢܗܘܢ ܘܡܫܐܠ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þú ferð með andstæðingi þínum fyrir yfirvald, þá kostaðu kapps um það á leiðinni að ná sáttum við hann, til þess að hann dragi þig ekki fyrir dómarann, dómarinn afhendi þig böðlinum, og böðullinn varpi þér í fangelsi. \t ܡܐ ܓܝܪ ܕܐܙܠ ܐܢܬ ܥܡ ܒܥܠܕܝܢܟ ܠܘܬ ܐܪܟܘܢܐ ܥܕ ܒܐܘܪܚܐ ܐܢܬ ܗܒ ܬܐܓܘܪܬܐ ܘܬܬܦܪܩ ܡܢܗ ܕܠܡܐ ܢܘܒܠܟ ܠܘܬ ܕܝܢܐ ܘܕܝܢܐ ܢܫܠܡܟ ܠܓܒܝܐ ܘܓܒܝܐ ܢܪܡܝܟ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur var niðri í garðinum. Þar kom ein af þernum æðsta prestsins \t ܘܟܕ ܫܡܥܘܢ ܠܬܚܬ ܒܕܪܬܐ ܐܬܬ ܥܠܝܡܬܐ ܚܕܐ ܕܪܒ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, ekki tel ég sjálfan mig enn hafa höndlað það. \t ܐܚܝ ܐܢܐ ܥܠ ܢܦܫܝ ܠܐ ܪܢܐ ܐܢܐ ܕܐܕܪܟܬ ܚܕܐ ܕܝܢ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܕܒܤܬܪܝ ܛܥܐ ܐܢܐ ܘܠܩܕܡܝ ܡܫܬܘܫܛ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af mikilli þrengingu og hjartans trega skrifaði ég yður með mörgum tárum, ekki til þess að þér skylduð hryggjast, heldur til þess að þér skylduð komast að raun um þann kærleika, sem ég ber til yðar í svo ríkum mæli. \t ܘܡܢ ܐܘܠܨܢܐ ܪܒܐ ܘܡܢ ܐܢܘܤܝܐ ܕܠܒܐ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܗܠܝܢ ܒܕܡܥܐ ܤܓܝܐܬܐ ܠܐ ܡܛܠ ܕܬܟܪܐ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܬܕܥܘܢ ܚܘܒܐ ܝܬܝܪܐ ܕܐܝܬ ܠܝ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því sjálfur elskar faðirinn yður, þar eð þér hafið elskað mig og trúað, að ég sé frá Guði út genginn. \t ܗܘ ܓܝܪ ܐܒܐ ܪܚܡ ܠܟܘܢ ܕܐܢܬܘܢ ܪܚܡܬܘܢܢܝ ܘܗܝܡܢܬܘܢ ܕܐܢܐ ܡܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܢܦܩܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem trúaða húsbændur eiga, skulu ekki lítilsvirða þá, vegna þess að þeir eru bræður, heldur þjóni þeim því betur sem þeir eru trúaðir og elskaðir og kappkosta að gjöra góðverk. Kenn þú þetta og áminn um það. \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܡܪܝܐ ܡܗܝܡܢܐ ܠܐ ܢܒܤܘܢ ܒܗܘܢ ܥܠ ܕܐܚܝܗܘܢ ܐܢܘܢ ܐܠܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܢܫܡܫܘܢ ܐܢܘܢ ܥܠ ܕܡܗܝܡܢܐ ܐܢܘܢ ܘܚܒܝܒܐ ܗܠܝܢ ܕܡܬܬܢܝܚܝܢ ܒܬܫܡܫܬܗܘܢ ܗܠܝܢ ܐܠܦ ܘܒܥܝ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þessa menn spáði líka Enok, sjöundi maður frá Adam, er hann segir: \"Sjá, Drottinn er kominn með sínum þúsundum heilagra \t ܐܬܢܒܝ ܕܝܢ ܐܦ ܠܗܠܝܢ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܕܫܒܥܐ ܡܢ ܐܕܡ ܚܢܘܟ ܟܕ ܐܡܪ ܕܗܐ ܡܪܝܐ ܐܬܐ ܒܪܒܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engli safnaðarins í Þýatíru skalt þú rita: Þetta segir sonur Guðs, sem augun hefur eins og eldsloga og fætur hans eru líkir glómálmi: \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܕܒܥܕܬܐ ܕܒܬܐܘܛܝܪܐ ܟܬܘܒ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܥܝܢܐ ܐܝܟ ܫܠܗܒܝܬܐ ܕܢܘܪܐ ܘܪܓܠܘܗܝ ܐܝܟ ܢܚܫܐ ܠܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá er brúðguminn, sem á brúðina, en vinur brúðgumans, sem stendur hjá og hlýðir á hann, gleðst mjög við rödd hans. Þessi gleði er nú mín að fullu. \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܟܠܬܐ ܚܬܢܐ ܗܘ ܪܚܡܗ ܕܝܢ ܕܚܬܢܐ ܗܘ ܕܩܐܡ ܘܨܐܬ ܠܗ ܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܚܕܐ ܡܛܠ ܩܠܗ ܕܚܬܢܐ ܗܕܐ ܗܟܝܠ ܚܕܘܬܐ ܕܝܠܝ ܗܐ ܡܡܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru æfir af því að postularnir voru að kenna fólkinu og boða upprisu dauðra í Jesú. \t ܟܕ ܡܬܚܡܬܝܢ ܗܘܘ ܥܠܝܗܘܢ ܕܡܠܦܝܢ ܠܥܡܐ ܘܡܟܪܙܝܢ ܒܡܫܝܚܐ ܥܠ ܩܝܡܬܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sú speki kemur ekki að ofan, heldur er hún jarðnesk, andlaus, djöfulleg. \t ܡܛܠ ܕܗܕܐ ܚܟܡܬܐ ܡܢ ܠܥܠ ܠܐ ܢܚܬܬ ܐܠܐ ܐܝܬܝܗ ܐܪܥܢܝܬܐ ܡܢ ܚܘܫܒܐ ܕܢܦܫܐ ܘܡܢ ܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sér Jesú á gangi og segir: \"Sjá, Guðs lamb.\" \t ܘܚܪ ܒܝܫܘܥ ܟܕ ܡܗܠܟ ܘܐܡܪ ܗܐ ܐܡܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað þá? Það sem Ísrael sækist eftir, það hlotnaðist honum ekki, en hinum útvöldu hlotnaðist það. Hinir urðu forhertir, \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܗܝ ܕܒܥܐ ܗܘܐ ܐܝܤܪܝܠ ܠܐ ܐܫܟܚ ܓܒܝܬܐ ܕܝܢ ܐܫܟܚܬ ܫܪܟܗܘܢ ܕܝܢ ܐܬܥܘܪܘ ܒܠܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að mér hafa opnast þar víðar dyr og verkmiklar og andstæðingarnir eru margir. \t ܬܪܥܐ ܓܝܪ ܪܒܐ ܐܬܦܬܚ ܠܝ ܕܡܠܐ ܤܘܥܪܢܐ ܘܤܩܘܒܠܐ ܤܓܝܐܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En beri hún þyrna og þistla, er hún ónýt. Yfir henni vofir bölvun og hennar bíður að lokum að verða brennd. \t ܐܢ ܗܘ ܕܝܢ ܕܬܦܩ ܩܘܪܛܒܐ ܘܕܪܕܪܐ ܗܘܝܐ ܠܗ ܡܤܠܝܬܐ ܘܠܐ ܪܚܝܩܐ ܡܢ ܠܘܛܬܐ ܐܠܐ ܚܪܬܗ ܝܩܕܢܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nöfn postulanna tólf eru þessi: Fyrstur Símon, sem kallast Pétur, og Andrés bróðir hans, þá Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróðir hans, \t ܕܝܠܗܘܢ ܕܝܢ ܕܬܪܥܤܪ ܫܠܝܚܐ ܫܡܗܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܠܝܢ ܩܕܡܝܗܘܢ ܫܡܥܘܢ ܕܡܬܩܪܐ ܟܐܦܐ ܘܐܢܕܪܐܘܤ ܐܚܘܗܝ ܘܝܥܩܘܒ ܒܪ ܙܒܕܝ ܘܝܘܚܢܢ ܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Andar spámanna eru spámönnum undirgefnir, \t ܪܘܚܐ ܓܝܪ ܕܢܒܝܐ ܠܢܒܝܐ ܡܫܬܥܒܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar kvöld var komið, fóru lærisveinar hans niður að vatninu, \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܪܡܫܐ ܢܚܬܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vilji einhver ekki við það kannast, þá verður ekki við hann kannast. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܠܐ ܝܕܥ ܠܐ ܢܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Sál efldist æ meir og gjörði þá Gyðinga, sem bjuggu í Damaskus, rökþrota, er hann sannaði, að Jesús væri Kristur. \t ܫܐܘܠ ܕܝܢ ܝܬܝܪ ܡܬܚܝܠ ܗܘܐ ܘܡܙܝܥ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܝܗܘܕܝܐ ܗܢܘܢ ܕܥܡܪܝܢ ܗܘܘ ܒܕܪܡܤܘܩ ܟܕ ܡܚܘܐ ܗܘܐ ܕܗܢܘ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu menn koma frá austri og vestri, frá norðri og suðri og sitja til borðs í Guðs ríki. \t ܘܢܐܬܘܢ ܡܢ ܡܕܢܚܐ ܘܡܢ ܡܥܪܒܐ ܘܡܢ ܬܝܡܢܐ ܘܡܢ ܓܪܒܝܐ ܘܢܤܬܡܟܘܢ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guðs styrki grundvöllur stendur. Hann hefur þetta innsigli: \"Drottinn þekkir sína\" og \"hver sá, sem nefnir nafn Drottins, haldi sér frá ranglæti.\" \t ܫܬܐܤܬܐ ܕܝܢ ܫܪܝܪܬܐ ܕܐܠܗܐ ܩܝܡܐ ܗܝ ܘܐܝܬ ܠܗ ܚܬܡܐ ܗܢܐ ܘܝܕܥ ܡܪܝܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܕܝܠܗ ܐܢܘܢ ܘܢܦܪܘܩ ܡܢ ܥܘܠܐ ܟܠ ܕܩܪܐ ܠܫܡܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta sá ég sýn: Opnar dyr á himninum og raustin hin fyrri, er ég heyrði sem lúður gylli, talaði við mig og sagði: \"Stíg upp hingað, og ég mun sýna þér það, sem verða á eftir þetta.\" \t ܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܚܙܝܬ ܘܗܐ ܬܪܥܐ ܦܬܝܚܐ ܒܫܡܝܐ ܘܩܠܐ ܗܘ ܕܫܡܥܬ ܐܝܟ ܫܝܦܘܪܐ ܡܠܠ ܥܡܝ ܠܡܐܡܪ ܤܩ ܠܗܪܟܐ ܘܐܚܘܝܟ ܡܐ ܕܝܗܝܒ ܠܡܗܘܐ ܒܬܪ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá skildu þeir, að hann hafði ekki talað um að varast súrdeig í brauði, heldur kenningu farísea og saddúkea. \t ܗܝܕܝܢ ܐܤܬܟܠܘ ܕܠܐ ܐܡܪ ܕܢܙܕܗܪܘܢ ܡܢ ܚܡܝܪܐ ܕܠܚܡܐ ܐܠܐ ܡܢ ܝܘܠܦܢܐ ܕܦܪܝܫܐ ܘܕܙܕܘܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hryggir, en þó ávallt glaðir, fátækir, en auðgum þó marga, öreigar, en eigum þó allt. \t ܐܝܟ ܕܟܪܝܐ ܠܢ ܘܒܟܠܙܒܢ ܚܕܝܢܢ ܐܝܟ ܡܤܟܢܐ ܘܠܤܓܝܐܐ ܡܥܬܪܝܢܢ ܐܝܟ ܕܡܕܡ ܠܝܬ ܠܢ ܘܟܠ ܡܕܡ ܐܚܝܕܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Meistari, Móse segir: ,Deyi maður barnlaus, þá skal bróðir hans ganga að eiga konu bróður síns og vekja honum niðja.' \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܡܘܫܐ ܐܡܪ ܠܢ ܕܐܢ ܐܢܫ ܢܡܘܬ ܟܕ ܠܝܬ ܠܗ ܒܢܝܐ ܢܤܒ ܐܚܘܗܝ ܐܢܬܬܗ ܘܢܩܝܡ ܙܪܥܐ ܠܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Umgangist viturlega þá, sem fyrir utan eru, og notið hverja stundina. \t ܒܚܟܡܬܐ ܗܠܟܘ ܠܘܬ ܒܪܝܐ ܘܙܒܢܘ ܩܐܪܤܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús spyr þá: \"Hve mörg brauð hafið þér? Farið og gætið að.\" Þeir hugðu að og svöruðu: \"Fimm brauð og tvo fiska.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܚܙܘ ܟܡܐ ܠܚܡܝܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܗܪܟܐ ܘܟܕ ܚܙܘ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܘܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pílatus heyrði þessi orð, varð hann enn hræddari. \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܚܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Jóhannes skírði með vatni, en þér skuluð skírðir verða með heilögum anda, nú innan fárra daga.\" \t ܕܝܘܚܢܢ ܐܥܡܕ ܒܡܝܐ ܘܐܢܬܘܢ ܬܥܡܕܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܠܐ ܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir eru ekki af heiminum, eins og ég er ekki af heiminum. \t ܠܐ ܗܘܘ ܓܝܪ ܡܢ ܥܠܡܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܢ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver yðar sest ekki fyrst við, ef hann ætlar að reisa turn, og reiknar kostnaðinn, hvort hann eigi nóg til að ljúka verkinu? \t ܡܢܘ ܓܝܪ ܡܢܟܘܢ ܕܨܒܐ ܕܢܒܢܐ ܡܓܕܠܐ ܘܠܐ ܠܘܩܕܡ ܝܬܒ ܚܫܒ ܢܦܩܬܗ ܐܢ ܐܝܬ ܠܗ ܠܡܫܠܡܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "vera hóglátar, skírlífar, heimilisræknar, góðlátar og eiginmönnum sínum undirgefnar, til þess að orði Guðs verði ekki lastmælt. \t ܘܢܗܘܝܢ ܢܟܦܢ ܘܩܕܝܫܢ ܘܢܗܘܝܢ ܝܨܦܢ ܫܦܝܪ ܕܒܬܝܗܝܢ ܘܡܫܬܥܒܕܢ ܠܒܥܠܝܗܝܢ ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܓܕܦ ܥܠ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að: Innan harla skamms tíma mun sá koma, sem koma á, og ekki dvelst honum. \t ܡܛܠ ܕܩܠܝܠ ܗܘ ܙܒܢܐ ܘܛܒ ܙܥܘܪ ܕܢܐܬܐ ܗܘ ܕܐܬܐ ܘܠܐ ܢܘܚܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og oft hefur hann kastað honum bæði í eld og vatn til að fyrirfara honum. En ef þú getur nokkuð, þá sjá aumur á okkur og hjálpa okkur.\" \t ܘܙܒܢܝܢ ܤܓܝܐܢ ܐܪܡܝܬܗ ܒܢܘܪܐ ܘܒܡܝܐ ܕܬܘܒܕܝܘܗܝ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܡܫܟܚ ܐܢܬ ܥܕܪܝܢܝ ܘܐܬܪܚܡ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið eftir því, sem ég, Páll, segi yður: Ef þér látið umskerast, þá gagnar Kristur yður ekkert. \t ܗܐ ܐܢܐ ܦܘܠܘܤ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢ ܬܬܓܙܪܘܢ ܡܫܝܚܐ ܡܕܡ ܠܐ ܡܗܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus sagði við þá: \"Hér hafið þér varðmenn, farið og búið svo tryggilega um sem best þér kunnið.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܙܠܘ ܐܙܕܗܪܘ ܒܩܒܪܐ ܘܚܬܡܘ ܟܐܦܐ ܗܝ ܥܡ ܩܤܛܘܢܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar eftir þrenging þessara daga mun sólin sortna og tunglið hætta að skína. Stjörnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast. \t ܡܚܕܐ ܕܝܢ ܒܬܪ ܐܘܠܨܢܐ ܕܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܫܡܫܐ ܢܚܫܟ ܘܤܗܪܐ ܠܐ ܢܚܘܐ ܢܘܗܪܗ ܘܟܘܟܒܐ ܢܦܠܘܢ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܚܝܠܐ ܕܫܡܝܐ ܢܬܬܙܝܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir tóku að gráta sáran, féllu um háls Páli og kysstu hann. \t ܘܗܘܬ ܒܟܬܐ ܪܒܬܐ ܒܟܠܗܘܢ ܘܥܦܩܘܗܝ ܘܡܢܫܩܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lítið súrdeig sýrir allt deigið. \t ܚܡܝܪܐ ܩܠܝܠ ܟܠܗ ܓܒܝܠܬܐ ܡܚܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglitis. Nú er þekking mín í molum, en þá mun ég gjörþekkja, eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn. \t ܗܫܐ ܐܝܟ ܕܒܡܚܙܝܬܐ ܚܙܝܢܢ ܒܦܠܐܬܐ ܗܝܕܝܢ ܕܝܢ ܐܦܝܢ ܠܘܩܒܠ ܐܦܝܢ ܗܫܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܩܠܝܠ ܡܢ ܤܓܝ ܗܝܕܝܢ ܕܝܢ ܐܕܥ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܬܝܕܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið Drottins vegna undirgefnir allri mannlegri skipan, bæði keisara, hinum æðsta, \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܫܬܥܒܕܝܢ ܠܟܠܗܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܡܛܠ ܐܠܗܐ ܠܡܠܟܐ ܡܛܠ ܫܘܠܛܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rödd heyrðist í Rama, grátur og kveinstafir miklir, Rakel grætur börnin sín og vill ekki huggast láta, því að þau eru ekki framar lífs. \t ܩܠܐ ܐܫܬܡܥ ܒܪܡܬܐ ܒܟܝܐ ܘܐܠܝܐ ܤܓܝܐܐ ܪܚܝܠ ܒܟܝܐ ܥܠ ܒܢܝܗ ܘܠܐ ܨܒܝܐ ܠܡܬܒܝܐܘ ܡܛܠ ܕܠܐ ܐܝܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefðu þeir nú átt við ættjörðina, sem þeir fóru frá, þá hefðu þeir haft tíma til að snúa þangað aftur. \t ܘܐܠܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܗܝ ܕܢܦܩܘ ܡܢܗ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܙܒܢܐ ܕܬܘܒ ܢܗܦܟܘܢ ܢܐܙܠܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hví sérð þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga sjálfs þín? \t ܡܢܐ ܕܝܢ ܚܙܐ ܐܢܬ ܓܠܐ ܕܒܥܝܢܗ ܕܐܚܘܟ ܩܪܝܬܐ ܕܝܢ ܕܒܥܝܢܟ ܠܐ ܡܬܚܙܝܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér fundum lærisveinana og dvöldumst þar sjö daga. Þeir sögðu Páli af gift andans, að hann skyldi ekki halda áfram til Jerúsalem. \t ܘܟܕ ܐܫܟܚܢ ܬܡܢ ܬܠܡܝܕܐ ܩܘܝܢ ܠܘܬܗܘܢ ܝܘܡܬܐ ܫܒܥܐ ܘܗܠܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܟܠܝܘܡ ܠܦܘܠܘܤ ܒܪܘܚ ܕܠܐ ܢܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir hendur postulanna gjörðust mörg tákn og undur meðal lýðsins. Allur söfnuðurinn kom einum huga saman í Súlnagöngum Salómons. \t ܘܗܘܝܢ ܗܘܝ ܒܝܕ ܫܠܝܚܐ ܐܬܘܬܐ ܘܓܒܪܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܒܥܡܐ ܘܟܠܗܘܢ ܟܢܝܫܝܢ ܗܘܘ ܐܟܚܕܐ ܒܐܤܛܘܐ ܕܫܠܝܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vér vorum hjá yður, þá sögðum vér yður fyrir, að vér mundum verða að þola þrengingar. Það kom líka fram, eins og þér vitið. \t ܐܦ ܟܕ ܠܘܬܟܘܢ ܗܘܝܢ ܓܝܪ ܩܕܡܢ ܐܡܪܢ ܠܟܘܢ ܕܥܬܝܕܝܢܢ ܠܡܬܐܠܨܘ ܐܝܟܢܐ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann stóð upp frá máltíðinni, lagði af sér yfirhöfnina, tók líndúk og batt um sig. \t ܩܡ ܡܢ ܚܫܡܝܬܐ ܘܤܡ ܢܚܬܘܗܝ ܘܫܩܠ ܤܕܘܢܐ ܡܚܐ ܒܚܨܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. \t ܘܚܕܝܬ ܪܘܚܝ ܒܐܠܗܐ ܡܚܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég veit það og er þess fullviss, af því að ég lifi í samfélagi við Drottin Jesú, að ekkert er vanheilagt í sjálfu sér, nema þá þeim, sem heldur eitthvað vanheilagt, honum er það vanheilagt. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܓܝܪ ܘܡܦܤ ܐܢܐ ܒܡܪܝܐ ܝܫܘܥ ܕܡܕܡ ܕܡܤܝܒ ܡܢ ܠܘܬܗ ܠܝܬ ܐܠܐ ܠܐܝܢܐ ܕܪܢܐ ܥܠ ܡܕܡ ܕܛܡܐ ܠܗܘ ܗܘ ܒܠܚܘܕ ܛܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við Pétur: \"Sting sverðinu í slíðrin. Á ég ekki að drekka kaleikinn, sem faðirinn hefur fengið mér?\" \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܟܐܦܐ ܤܝܡ ܤܦܤܪܐ ܒܚܠܬܗ ܟܤܐ ܕܝܗܒ ܠܝ ܐܒܝ ܠܐ ܐܫܬܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og börn hennar mun ég deyða og allir söfnuðirnir skulu vita, að ég er sá, sem rannsakar nýrun og hjörtun, og ég mun gjalda yður, hverjum og einum, eftir verkum yðar. \t ܘܠܒܢܝܗ ܐܩܛܘܠ ܒܡܘܬܐ ܘܝܕܥܢ ܟܠܗܝܢ ܥܕܬܐ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܒܨܐ ܟܘܠܝܬܐ ܘܠܒܐ ܘܐܬܠ ܠܟܘܢ ܠܟܠܢܫ ܐܝܟ ܥܒܕܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, bróðir, unn mér gagns af þér vegna Drottins, endurnær hjarta mitt sakir Krists. \t ܐܝܢ ܐܚܝ ܐܢܐ ܐܬܬܢܝܚ ܒܟ ܒܡܪܢ ܐܢܝܚ ܪܚܡܝ ܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og á því vitum vér, að vér þekkjum hann, ef vér höldum boðorð hans. \t ܘܒܗܕܐ ܡܪܓܫܝܢܢ ܕܝܕܥܢܝܗܝ ܐܢ ܢܛܪܝܢܢ ܦܘܩܕܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En margt er það annað, sem Jesús gjörði, og yrði það hvað eina upp skrifað, ætla ég, að öll veröldin mundi ekki rúma þær bækur, sem þá yrðu ritaðar. \t ܐܝܬ ܕܝܢ ܐܦ ܐܚܪܢܝܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܥܒܕ ܝܫܘܥ ܐܝܠܝܢ ܕܐܠܘ ܚܕܐ ܚܕܐ ܡܬܟܬܒܢ ܗܘܝ ܐܦ ܠܐ ܗܘ ܥܠܡܐ ܐܝܟ ܕܤܒܪ ܐܢܐ ܤܦܩ ܗܘܐ ܠܟܬܒܐ ܕܡܬܟܬܒܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur sé það hinn huldi maður hjartans í óforgengilegum búningi hógværs og kyrrláts anda. Það er dýrmætt í augum Guðs. \t ܐܠܐ ܐܨܛܒܬܝܢ ܒܒܪܢܫܐ ܟܤܝܐ ܕܠܒܐ ܒܪܘܚܐ ܡܟܝܟܬܐ ܕܠܐ ܡܬܚܒܠܐ ܨܒܬܐ ܕܡܝܬܪ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Hver sem horfir á konu í girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܡܢ ܕܚܙܐ ܐܢܬܬܐ ܐܝܟ ܕܢܪܓܝܗ ܡܚܕܐ ܓܪܗ ܒܠܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vanrækið ekki safnaðarsamkomur yðar eins og sumra er siður, heldur uppörvið hver annan, og það því fremur sem þér sjáið að dagurinn færist nær. \t ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܫܒܩܝܢ ܟܢܘܫܝܢ ܐܝܟ ܕܐܝܬ ܥܝܕܐ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܐܠܐ ܒܥܘ ܚܕ ܡܢ ܚܕ ܝܬܝܪܐܝܬ ܟܡܐ ܕܚܙܝܬܘܢ ܕܩܪܒ ܝܘܡܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, þér farísear! Yður er ljúft að skipa æðsta bekk í samkundum og láta heilsa yður á torgum. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܦܪܝܫܐ ܕܪܚܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܪܝܫ ܡܘܬܒܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܫܠܡܐ ܒܫܘܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og einn þeirra hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum hægra eyrað. \t ܘܡܚܐ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܠܥܒܕܗ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܘܢܤܒܗ ܐܕܢܗ ܕܝܡܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Símeons, sonar Júda, sonar Jósefs, sonar Jónams, sonar Eljakíms, \t ܒܪ ܫܡܥܘܢ ܒܪ ܝܗܘܕܐ ܒܪ ܝܘܤܦ ܒܪ ܝܘܢܡ ܒܪ ܐܠܝܩܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að lögmálið er gott, noti maðurinn það réttilega \t ܝܕܥܝܢܢ ܕܝܢ ܕܢܡܘܤܐ ܫܦܝܪ ܗܘ ܐܢ ܐܢܫ ܐܟܘܬܗ ܕܢܡܘܤܐ ܢܬܕܒܪ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn gátu þeir ekki trúað fyrir fögnuði og voru furðu lostnir. Þá sagði hann við þá: \"Hafið þér hér nokkuð til matar?\" \t ܘܟܕ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܚܕܘܬܗܘܢ ܘܡܬܬܡܗܝܢ ܗܘܘ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܬܢܢ ܡܕܡ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Birtist honum þá engill Drottins, sem stóð hægra megin við reykelsisaltarið. \t ܘܐܬܚܙܝ ܠܗ ܠܙܟܪܝܐ ܡܠܐܟܐ ܕܡܪܝܐ ܕܩܐܡ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܡܕܒܚܐ ܕܒܤܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá er vill fremstur vera meðal yðar, sé allra þræll. \t ܘܐܝܢܐ ܡܢܟܘܢ ܕܨܒܐ ܕܢܗܘܐ ܩܕܡܝܐ ܢܗܘܐ ܥܒܕܐ ܕܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur kallaði hann til sín mannfjöldann og sagði: \"Heyrið mig allir, og skiljið. \t ܘܩܪܐ ܝܫܘܥ ܠܟܢܫܐ ܟܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܘܡܥܘܢܝ ܟܠܟܘܢ ܘܐܤܬܟܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sendi Annas hann bundinn til Kaífasar æðsta prests. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܫܕܪ ܠܝܫܘܥ ܟܕ ܐܤܝܪ ܠܘܬ ܩܝܦܐ ܪܒ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess þarfnast hinir ásjálegu limir vorir ekki. En Guð setti líkamann svo saman, að hann gaf þeim, sem síðri var, því meiri sæmd, \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܗܕܡܐ ܕܐܝܬ ܒܢ ܕܡܝܩܪܝܢ ܠܐ ܡܬܒܥܐ ܠܗܘܢ ܐܝܩܪܐ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܡܙܓܗ ܠܦܓܪܐ ܘܝܗܒ ܐܝܩܪܐ ܝܬܝܪܐ ܠܗܕܡܐ ܐܝܢܐ ܕܙܥܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En \"þegar einhver snýr sér til Drottins, verður skýlan burtu tekin.\" \t ܘܐܡܬܝ ܕܐܢܫ ܡܢܗܘܢ ܢܬܦܢܐ ܠܘܬ ܡܪܝܐ ܡܫܬܩܠܐ ܡܢܗ ܬܚܦܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segja við hann: \"Með hvaða valdi gjörir þú þetta? Hver gaf þér það vald, að þú gjörir þetta?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܬ ܘܡܢܘ ܝܗܒ ܠܟ ܫܘܠܛܢܐ ܗܢܐ ܕܗܠܝܢ ܬܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þetta ekki sonur smiðsins? Heitir ekki móðir hans María og bræður hans Jakob, Jósef, Símon og Júdas? \t ܠܐ ܗܘܐ ܗܢܐ ܒܪܗ ܕܢܓܪܐ ܠܐ ܐܡܗ ܡܬܩܪܝܐ ܡܪܝܡ ܘܐܚܘܗܝ ܝܥܩܘܒ ܘܝܘܤܐ ܘܫܡܥܘܢ ܘܝܗܘܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú hefur Guð sett hvern einstakan lim á líkamann eins og honum þóknaðist. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܠܗܐ ܤܡ ܟܠ ܚܕ ܚܕ ܡܢ ܗܕܡܐ ܒܦܓܪܐ ܐܝܟܢܐ ܕܗܘ ܨܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan kölluðu þeir þá fyrir sig og skipuðu þeim að hætta með öllu að tala eða kenna í Jesú nafni. \t ܘܩܪܘ ܐܢܘܢ ܘܦܩܕܘ ܐܢܘܢ ܕܠܓܡܪ ܠܐ ܢܡܠܠܘܢ ܘܠܐ ܢܠܦܘܢ ܒܫܡ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar faríseinn, sem honum hafði boðið, sá þetta, sagði hann við sjálfan sig: \"Væri þetta spámaður, mundi hann vita, hver og hvílík sú kona er, sem snertir hann, að hún er bersyndug.\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܦܪܝܫܐ ܗܘ ܕܩܪܝܗܝ ܐܬܚܫܒ ܒܢܦܫܗ ܘܐܡܪ ܗܢܐ ܐܠܘ ܢܒܝܐ ܗܘܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܢ ܗܝ ܘܡܐ ܛܒܗ ܕܚܛܝܬܐ ܗܝ ܐܢܬܬܐ ܗܝ ܕܩܪܒܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir höfðu óhreina anda, og fóru þeir út af þeim með ópi miklu. Og margir lama menn og haltir voru læknaðir. \t ܤܓܝܐܐ ܓܝܪ ܕܐܚܝܕܢ ܗܘܝ ܠܗܘܢ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܢܦܩܢ ܗܘܝ ܡܢܗܘܢ ܘܐܚܪܢܐ ܡܫܪܝܐ ܘܡܚܓܪܐ ܐܬܐܤܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt laust engill Drottins hann, sökum þess að hann gaf ekki Guði dýrðina. Hann varð ormétinn og dó. \t ܘܚܠܦ ܕܠܐ ܝܗܒ ܬܫܒܘܚܬܐ ܠܐܠܗܐ ܒܗ ܒܫܥܬܐ ܡܚܝܗܝ ܡܠܐܟܗ ܕܡܪܝܐ ܘܪܦܬ ܒܬܘܠܥܐ ܘܡܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú fóru páskar Gyðinga í hönd, og Jesús hélt upp til Jerúsalem. \t ܘܩܪܝܒ ܗܘܐ ܦܨܚܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܤܠܩ ܠܐܘܪܫܠܡ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá, var hann upp numinn til himins og settist til hægri handar Guði. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܡܪܢ ܡܢ ܒܬܪ ܕܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܠܫܡܝܐ ܤܠܩ ܘܝܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og röddin sagði við sjötta engilinn, sem hélt á básúnunni: \"Leys þú englana fjóra, sem bundnir eru við fljótið mikla, Efrat.\" \t ܕܐܡܪ ܠܡܠܐܟܐ ܫܬܝܬܝܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܫܝܦܘܪܐ ܫܪܝ ܠܐܪܒܥܐ ܡܠܐܟܐ ܕܐܤܝܪܝܢ ܥܠ ܢܗܪܐ ܪܒܐ ܦܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir þá sök líð ég og þetta. En eigi fyrirverð ég mig, því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er sannfærður um, að hann er þess megnugur að varðveita það, sem mér er trúað fyrir, þar til dagurinn kemur. \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܡܤܝܒܪ ܐܢܐ ܗܠܝܢ ܘܠܐ ܒܗܬ ܐܢܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܓܝܪ ܒܡܢ ܗܝܡܢܬ ܘܡܦܤ ܐܢܐ ܕܡܛܝܐ ܒܐܝܕܘܗܝ ܓܘܥܠܢܝ ܠܡܛܪ ܠܝ ܠܝܘܡܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég aumur maður! Hver mun frelsa mig frá þessum dauðans líkama? \t ܕܘܝܐ ܐܢܐ ܒܪܢܫܐ ܡܢܘ ܢܦܨܝܢܝ ܡܢ ܦܓܪܐ ܗܢܐ ܕܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom Jósef frá Arímaþeu, göfugur ráðsherra, er sjálfur vænti Guðs ríkis. Hann dirfðist að fara inn til Pílatusar og biðja um líkama Jesú. \t ܐܬܐ ܝܘܤܦ ܗܘ ܕܡܢ ܪܡܬܐ ܡܝܩܪܐ ܒܘܠܘܛܐ ܐܝܢܐ ܕܐܦ ܗܘ ܡܤܟܐ ܗܘܐ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܐܡܪܚ ܘܥܠ ܠܘܬ ܦܝܠܛܘܤ ܘܫܐܠ ܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sáu menn, að Jesús var ekki þarna fremur en lærisveinar hans. Þeir stigu því í bátana og komu til Kapernaum í leit að Jesú. \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܗܘ ܟܢܫܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܬܡܢ ܝܫܘܥ ܐܦܠܐ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܤܠܩܘ ܠܗܠܝܢ ܐܠܦܐ ܘܐܬܘ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því enginn starfar í leynum, ef hann vill verða alkunnur. Fyrst þú vinnur slík verk, þá opinbera sjálfan þig heiminum.\" \t ܠܝܬ ܓܝܪ ܐܢܫ ܕܥܒܕ ܡܕܡ ܒܛܘܫܝܐ ܘܨܒܐ ܗܘ ܕܒܓܠܝܐ ܢܗܘܐ ܐܢ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܬ ܚܘܐ ܢܦܫܟ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við mig: ,Far þú, því að ég mun senda þig til heiðingja langt í burtu.'\" \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܙܠ ܕܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܟ ܠܪܘܚܩܐ ܠܡܟܪܙܘ ܠܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma. \t ܘܬܬܟܪܙ ܗܕܐ ܤܒܪܬܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܒܟܠܗ ܥܠܡܐ ܠܤܗܕܘܬܐ ܕܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܘܗܝܕܝܢ ܢܐܬܐ ܫܘܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hann: \"Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܗܫܐ ܕܚܙܝܬܢܝ ܗܝܡܢܬ ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܚܙܐܘܢܝ ܘܗܝܡܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enn fleiri urðu þeir, sem trúðu á Drottin, fjöldi karla og kvenna. \t ܘܝܬܝܪ ܡܬܬܘܤܦܢ ܗܘܘ ܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܗܘܘ ܒܡܪܝܐ ܟܢܫܐ ܕܓܒܪܐ ܘܕܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann við lærisveina sína: \"Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. \t ܒܥܘ ܗܟܝܠ ܡܢ ܡܪܐ ܚܨܕܐ ܕܢܦܩ ܦܥܠܐ ܠܚܨܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því næst birtist hann meira en fimm hundruð bræðrum í einu, sem flestir eru á lífi allt til þessa, en nokkrir eru sofnaðir. \t ܘܒܬܪܟܢ ܐܬܚܙܝ ܠܝܬܝܪ ܡܢ ܚܡܫܡܐܐ ܐܚܝܢ ܐܟܚܕܐ ܕܤܓܝܐܐ ܡܢܗܘܢ ܩܝܡܝܢ ܐܢܘܢ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܘܡܢܗܘܢ ܕܡܟܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo stóð um fjögur hundruð og fimmtíu ára skeið. Eftir þetta gaf hann þeim dómara allt til Samúels spámanns. \t ܘܐܪܒܥ ܡܐܐ ܘܚܡܫܝܢ ܫܢܝܢ ܝܗܒ ܠܗܘܢ ܕܝܢܐ ܥܕܡܐ ܠܫܡܘܐܝܠ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þegar þér voruð greftraðir með Kristi í skírninni. Í skírninni voruð þér einnig með honum uppvaktir fyrir trúna á mátt Guðs, er vakti hann upp frá dauðum. \t ܘܐܬܩܒܪܬܘܢ ܥܡܗ ܒܡܥܡܘܕܝܬܐ ܘܒܗ ܩܡܬܘܢ ܥܡܗ ܕܗܝܡܢܬܘܢ ܒܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En farísearnir sögðu: \"Með fulltingi höfðingja illra anda rekur hann út illu andana.\" \t ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܒܪܫܐ ܕܕܝܘܐ ܡܦܩ ܕܝܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá alda öðli hefur ekki heyrst, að nokkur hafi opnað augu þess, sem blindur var borinn. \t ܡܢ ܥܠܡ ܠܐ ܐܫܬܡܥܬ ܕܦܬܚ ܐܢܫ ܥܝܢܐ ܕܤܡܝܐ ܕܐܬܝܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því er það, að þótt ég gæti með fullri djörfung í Kristi boðið þér að gera það, sem skylt er, \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܦܪܗܤܝܐ ܤܓܝܐܬܐ ܐܝܬ ܠܝ ܒܡܫܝܚܐ ܕܐܦܩܘܕ ܠܟ ܐܝܠܝܢ ܕܙܕܩܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég skal sýna yður, hverjum sá er líkur, sem kemur til mín, heyrir orð mín og breytir eftir þeim. \t ܟܠ ܐܢܫ ܕܐܬܐ ܠܘܬܝ ܘܫܡܥ ܡܠܝ ܘܥܒܕ ܠܗܝܢ ܐܚܘܝܟܘܢ ܠܡܢܐ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ávaxtatíminn nálgaðist, sendi hann þjóna sína til vínyrkjanna að fá ávöxt sinn. \t ܟܕ ܕܝܢ ܡܛܐ ܙܒܢܐ ܕܦܐܪܐ ܫܕܪ ܠܥܒܕܘܗܝ ܠܘܬ ܦܠܚܐ ܕܢܫܕܪܘܢ ܠܗ ܡܢ ܦܐܪܐ ܕܟܪܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, ég kem skjótt, og launin hef ég með mér, til að gjalda hverjum og einum eins og verk hans er. \t ܗܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܡܚܕܐ ܘܐܓܪܝ ܥܡܝ ܘܐܬܠ ܠܟܠܢܫ ܐܝܟ ܥܒܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því ég mun gefa yður orð og visku, sem engir mótstöðumenn yðar fá staðið í gegn né hrakið. \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܐܬܠ ܠܟܘܢ ܦܘܡܐ ܘܚܟܡܬܐ ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܢܫܟܚܘܢ ܠܡܩܡ ܠܩܘܒܠܗ ܟܠܗܘܢ ܒܥܠܕܒܒܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún mun son ala, og hann skaltu láta heita Jesú, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra.\" \t ܬܐܠܕ ܕܝܢ ܒܪܐ ܘܬܩܪܐ ܫܡܗ ܝܫܘܥ ܗܘ ܓܝܪ ܢܚܝܘܗܝ ܠܥܡܗ ܡܢ ܚܛܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konung hafa þær yfir sér, engil undirdjúpsins. Nafn hans er á hebresku Abaddón og á grísku heitir hann Apollýón. \t ܘܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܡܠܟܐ ܡܠܐܟܗ ܕܬܗܘܡܐ ܕܫܡܗ ܥܒܪܐܝܬ ܥܒܕܘ ܘܐܪܡܐܝܬ ܫܡܐ ܠܗ ܐܝܬ ܫܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég kem skjótt. Haltu fast því, sem þú hefur, til þess að enginn taki kórónu þína. \t ܐܬܐ ܐܢܐ ܡܚܕܐ ܐܚܘܕ ܗܘ ܡܐ ܕܐܝܬ ܠܟ ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܤܒ ܟܠܝܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að hann hefur sett dag, er hann mun láta mann, sem hann hefur fyrirhugað, dæma heimsbyggðina með réttvísi. Þetta hefur hann sannað öllum mönnum með því að reisa hann frá dauðum.\" \t ܡܛܠ ܕܐܩܝܡ ܝܘܡܐ ܕܒܗ ܥܬܝܕ ܕܢܕܘܢ ܐܪܥܐ ܟܠܗ ܒܟܐܢܘܬܐ ܒܝܕ ܓܒܪܐ ܐܝܢܐ ܕܦܪܫ ܘܐܦܢܝ ܠܟܠ ܐܢܫ ܠܗܝܡܢܘܬܗ ܒܕܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sagði hann: \"Sannlega segi ég yður, engum spámanni er vel tekið í landi sínu. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܝܬ ܢܒܝܐ ܕܡܬܩܒܠ ܒܡܕܝܢܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesú var og boðið til brúðkaupsins og lærisveinum hans. \t ܘܐܦ ܗܘ ܝܫܘܥ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܬܩܪܝܘ ܠܗ ܠܡܫܬܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, fyrst Guð hefur svo elskað oss, þá ber einnig oss að elska hver annan. \t ܚܒܝܒܝ ܐܢ ܗܟܢܐ ܐܚܒܢ ܐܠܗܐ ܐܦ ܚܢܢ ܚܝܒܝܢܢ ܚܕ ܠܚܕ ܠܡܚܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir augliti Guðs og Krists Jesú, sem dæma mun lifendur og dauða, með endurkomu hans fyrir augum og ríki hans heiti ég á þig: \t ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܠܟ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܘܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܥܬܝܕ ܠܡܕܢ ܚܝܐ ܘܡܝܬܐ ܒܓܠܝܢܐ ܕܡܠܟܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað eigum vér þá að segja um Abraham, forföður vorn, hvað ávann hann? \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܡܪܝܢܢ ܥܠ ܐܒܪܗܡ ܪܫܐ ܕܐܒܗܬܐ ܕܐܫܟܚ ܒܒܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þeir dagar munu koma yfir þig, að óvinir þínir munu gjöra virki um þig, setjast um þig og þröngva þér á alla vegu. \t ܢܐܬܘܢ ܠܟܝ ܕܝܢ ܝܘܡܬܐ ܕܢܚܕܪܘܢܟܝ ܒܥܠܕܒܒܝܟܝ ܘܢܐܠܨܘܢܟܝ ܡܢ ܟܠ ܕܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hið góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda, sem ég vil ekki, það gjöri ég. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܛܒܬܐ ܕܨܒܐ ܐܢܐ ܕܐܥܒܕ ܥܒܕ ܐܢܐ ܐܠܐ ܒܝܫܬܐ ܕܠܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܐܥܒܕ ܠܗ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann dró sig einatt í hlé til óbyggðra staða og var þar á bæn. \t ܗܘ ܕܝܢ ܡܫܢܐ ܗܘܐ ܠܕܒܪܐ ܘܡܨܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varist falsspámenn. Þeir koma til yðar í sauðaklæðum, en innra eru þeir gráðugir vargar. \t ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܕܐܬܝܢ ܠܘܬܟܘܢ ܒܠܒܘܫܐ ܕܐܡܪܐ ܡܢ ܠܓܘ ܕܝܢ ܐܝܬܝܗܘܢ ܕܐܒܐ ܚܛܘܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er samkvæmt fagnaðarerindinu um dýrð hins blessaða Guðs, sem mér var trúað fyrir. \t ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ ܡܒܪܟܐ ܗܘ ܕܐܢܐ ܐܬܗܝܡܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann bað um ljós, stökk inn og féll óttasleginn til fóta Páli og Sílasi. \t ܘܐܢܗܪ ܠܗ ܫܪܓܐ ܘܫܘܪ ܘܥܠ ܟܕ ܪܐܬ ܘܢܦܠ ܥܠ ܪܓܠܝܗܘܢ ܕܦܘܠܘܤ ܘܕܫܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að Guð hefur lagt þeim í brjóst að gjöra vilja sinn og vera samráða og gefa ríki þeirra dýrinu, allt til þess er orð Guðs koma fram. \t ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܝܗܒ ܒܠܒܘܬܗܘܢ ܕܢܥܒܕܘܢ ܨܒܝܢܗ ܘܢܥܒܕܘܢ ܨܒܝܢܗܘܢ ܚܕ ܘܢܬܠܘܢ ܡܠܟܘܬܗܘܢ ܠܚܝܘܬܐ ܗܝ ܥܕܡܐ ܕܢܫܬܡܠܝܢ ܡܠܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bentu þeir þá föður hans, að hann léti þá vita, hvað sveinninn skyldi heita. \t ܘܪܡܙܘ ܠܐܒܘܗܝ ܕܐܝܟܢܐ ܨܒܐ ܕܢܫܡܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við, að hann var einn á bæn og lærisveinarnir hjá honum. Þá spurði hann þá: \"Hvern segir fólkið mig vera?\" \t ܘܟܕ ܡܨܠܐ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܥܡܗ ܫܐܠ ܐܢܘܢ ܘܐܡܪ ܡܢܘ ܐܡܪܝܢ ܥܠܝ ܟܢܫܐ ܕܐܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mikill mannfjöldi fylgdi honum úr Galíleu, Dekapólis, Jerúsalem, Júdeu og landinu handan Jórdanar. \t ܘܐܫܬܡܥ ܛܒܗ ܒܟܠܗ ܤܘܪܝܐ ܘܩܪܒܘ ܠܗ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫ ܒܝܫ ܥܒܝܕܝܢ ܒܟܘܪܗܢܐ ܡܫܚܠܦܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܠܝܨܝܢ ܒܬܫܢܝܩܐ ܘܕܝܘܢܐ ܘܕܒܪ ܐܓܪܐ ܘܡܫܪܝܐ ܘܐܤܝ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Epafras, sambandingi minn vegna Krists Jesú, biður að heilsa þér. Sömuleiðis \t ܫܐܠ ܒܫܠܡܟ ܐܦܦܪܐ ܫܒܝܐ ܕܥܡܝ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á staðnum, þar sem hann var krossfestur, var grasgarður og í garðinum ný gröf, sem enginn hafði enn verið lagður í. \t ܐܝܬ ܗܘܬ ܕܝܢ ܒܗܝ ܕܘܟܬܐ ܕܐܙܕܩܦ ܒܗ ܝܫܘܥ ܓܢܬܐ ܘܒܗ ܒܓܢܬܐ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܚܕܬܐ ܕܐܢܫ ܥܕܟܝܠ ܠܐ ܐܬܬܤܝܡ ܗܘܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hve miklu þyngri hegning ætlið þér þá ekki að sá muni vera talinn verðskulda, er fótum treður son Guðs og vanhelgar blóð sáttmálans, er hann var helgaður í, og smánar anda náðarinnar? \t ܟܡܐ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܡܤܡ ܒܪܫܐ ܢܩܒܠ ܐܝܢܐ ܕܕܫܗ ܠܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܘܚܫܒ ܕܡܐ ܕܕܝܬܩܐ ܕܝܠܗ ܐܝܟ ܕܟܠܢܫ ܕܒܗ ܐܬܩܕܫ ܘܨܥܪ ܠܪܘܚܐ ܕܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mælti Páll: \"Jóhannes skírði iðrunarskírn og sagði lýðnum að trúa á þann, sem eftir sig kæmi, það er á Jesú.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܘܠܘܤ ܝܘܚܢܢ ܐܥܡܕ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܬܝܒܘܬܐ ܠܥܡܐ ܟܕ ܐܡܪ ܗܘܐ ܕܢܗܝܡܢܘܢ ܒܐܝܢܐ ܕܐܬܐ ܒܬܪܗ ܕܐܝܬܘܗܝ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes vitnar um hann og hrópar: \"Þetta er sá sem ég átti við, þegar ég sagði: Sá sem kemur eftir mig, var á undan mér, enda fyrri en ég.\" \t ܝܘܚܢܢ ܤܗܕ ܥܠܘܗܝ ܘܩܥܐ ܘܐܡܪ ܗܢܘ ܗܘ ܕܐܡܪܬ ܕܒܬܪܝ ܐܬܐ ܘܗܘܐ ܠܗ ܩܕܡܝ ܡܛܠ ܕܩܕܡܝ ܗܘ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi samanburður sýnir, að Jesús er orðinn ábyrgðarmaður betri sáttmála. \t ܗܢܐ ܟܠܗ ܡܝܬܪܐ ܕܝܬܩܐ ܗܕܐ ܕܗܘܐ ܒܗ ܥܪܒܐ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil þekkja Krist og kraft upprisu hans og samfélag písla hans með því að mótast eftir honum í dauða hans. \t ܕܒܗ ܐܫܬܘܕܥ ܠܝܫܘܥ ܘܠܚܝܠܐ ܕܩܝܡܬܗ ܘܐܫܬܘܬܦ ܒܚܫܘܗܝ ܘܐܬܕܡܐ ܒܡܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er upp var runninn hvítasunnudagur, voru þeir allir saman komnir. \t ܘܟܕ ܐܬܡܠܝܘ ܝܘܡܬܐ ܕܦܢܛܩܘܤܛܐ ܟܕ ܟܢܝܫܝܢ ܗܘܘ ܟܠܗܘܢ ܐܟܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Þegar hann var upp risinn árla hinn fyrsta dag vikunnar, birtist hann fyrst Maríu Magdalenu, en út af henni hafði hann rekið sjö illa anda. \t ܒܫܦܪܐ ܕܝܢ ܒܚܕ ܒܫܒܐ ܩܡ ܘܐܬܚܙܝ ܠܘܩܕܡ ܠܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܗܝ ܕܫܒܥܐ ܫܐܕܝܢ ܐܦܩ ܗܘܐ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En spámenn tali tveir eða þrír og hinir skulu dæma um. \t ܢܒܝܐ ܕܝܢ ܬܪܝܢ ܐܘ ܬܠܬܐ ܢܡܠܠܘܢ ܘܫܪܟܐ ܢܦܪܫܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir fræðimenn sögðu þá með sjálfum sér: \"Hann guðlastar!\" \t ܐܢܫܐ ܕܝܢ ܡܢ ܤܦܪܐ ܐܡܪܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܗܢܐ ܡܓܕܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Heródes heyrði þetta, varð hann skelkaður og öll Jerúsalem með honum. \t ܫܡܥ ܕܝܢ ܗܪܘܕܤ ܡܠܟܐ ܘܐܬܬܙܝܥ ܘܟܠܗ ܐܘܪܫܠܡ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Hver sem syndina drýgir, er þræll syndarinnar. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠܡܢ ܕܥܒܕ ܚܛܝܬܐ ܥܒܕܗ ܗܘ ܕܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir vínið belgina, og vínið ónýtist og belgirnir. Nýtt vín er látið á nýja belgi.\" \t ܘܠܐ ܐܢܫ ܪܡܐ ܚܡܪܐ ܚܕܬܐ ܒܙܩܐ ܒܠܝܬܐ ܕܠܐ ܚܡܪܐ ܡܨܪܐ ܠܙܩܐ ܘܙܩܐ ܐܒܕܢ ܘܚܡܪܐ ܡܬܐܫܕ ܐܠܐ ܪܡܝܢ ܚܡܪܐ ܚܕܬܐ ܒܙܩܐ ܚܕܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Brákaðan reyr brýtur hann ekki, og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, uns hann hefur leitt réttinn til sigurs. \t ܩܢܝܐ ܪܥܝܥܐ ܠܐ ܢܬܒܪ ܘܫܪܓܐ ܕܡܛܦܛܦ ܠܐ ܢܕܥܟ ܥܕܡܐ ܕܢܦܩ ܕܝܢܐ ܠܙܟܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Júdas, svíkur þú Mannssoninn með kossi?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܝܗܘܕܐ ܒܢܘܫܩܬܐ ܡܫܠܡ ܐܢܬ ܠܗ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heiðingjarnir eru í Kristi Jesú fyrir fagnaðarerindið orðnir erfingjar með oss, einn líkami með oss, og eiga hlut í sama fyrirheiti og vér. \t ܕܢܗܘܘܢ ܥܡܡܐ ܒܢܝ ܝܪܬܘܬܗ ܘܫܘܬܦܐ ܕܦܓܪܗ ܘܕܡܘܠܟܢܐ ܕܐܬܝܗܒ ܒܗ ܒܝܕ ܐܘܢܓܠܝܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að lambið, sem er fyrir miðju hásætinu, mun vera hirðir þeirra og leiða þá til vatnslinda lífsins. Og Guð mun þerra hvert tár af augum þeirra.\" \t ܡܛܠ ܕܐܡܪܐ ܕܒܡܨܥܬ ܟܘܪܤܝܐ ܢܪܥܐ ܐܢܘܢ ܘܢܫܒܠ ܐܢܘܢ ܨܝܕ ܚܝܐ ܘܨܝܕ ܥܝܢܬܐ ܕܡܝܐ ܘܢܠܚܐ ܟܠ ܕܡܥܐ ܡܢ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef þá fyrir samfélag mitt við Krist Jesú það, sem ég get hrósað mér af: Starf mitt í þjónustu Guðs. \t ܐܝܬ ܠܝ ܗܟܝܠ ܫܘܒܗܪܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er lygari, ef ekki sá sem neitar, að Jesús sé Kristur? Sá er andkristurinn, sem afneitar föðurnum og syninum. \t ܡܢܘ ܕܓܠܐ ܐܠܐ ܐܢ ܐܝܢܐ ܕܟܦܪ ܕܝܫܘܥ ܠܐ ܗܘܐ ܡܫܝܚܐ ܗܢܐ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܕܓܠܐ ܗܘ ܕܟܦܪ ܒܐܒܐ ܟܦܪ ܐܦ ܒܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum komist að raun um, að maður þessi er skaðræði, kveikir ófrið með öllum Gyðingum um víða veröld og er forsprakki villuflokks Nasarea. \t ܐܫܟܚܢ ܓܝܪ ܠܓܒܪܐ ܗܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܫܚܛܢܐ ܘܡܥܝܪ ܫܓܘܫܝܐ ܠܟܠܗܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܒܟܠܗ ܐܪܥܐ ܪܫܐ ܗܘ ܓܝܪ ܕܝܘܠܦܢܐ ܕܢܨܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, sú stund kemur og er komin, að þér tvístrist hver til sín og skiljið mig einan eftir. Þó er ég ekki einn, því faðirinn er með mér. \t ܕܗܐ ܐܬܝܐ ܫܥܬܐ ܘܗܫܐ ܐܬܬ ܕܬܬܒܕܪܘܢ ܐܢܫ ܠܐܬܪܗ ܘܬܫܒܩܘܢܢܝ ܒܠܚܘܕܝ ܘܠܐ ܗܘܝܬ ܒܠܚܘܕܝ ܕܐܒܐ ܥܡܝ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir þeirra vildu grípa hann, en þó lagði enginn hendur á hann. \t ܘܐܝܬ ܗܘܘ ܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ ܕܨܒܝܢ ܗܘܘ ܕܢܐܚܕܘܢܝܗܝ ܐܠܐ ܠܐ ܐܢܫ ܐܪܡܝ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef nokkur er hungraður, þá eti hann heima, til þess að samkomur yðar verði yður ekki til dóms. Annað mun ég segja til um, þegar ég kem. \t ܡܢ ܕܝܢ ܕܟܦܢ ܒܒܝܬܗ ܢܠܥܤ ܕܠܐ ܠܚܝܒܘܬܐ ܬܗܘܘܢ ܡܬܟܢܫܝܢ ܥܠ ܫܪܟܐ ܕܝܢ ܡܐ ܕܐܬܝܬ ܐܦܩܕܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fór með hann til lærisveina þinna, en þeir gátu ekki læknað hann.\" \t ܘܩܪܒܬܗ ܠܬܠܡܝܕܝܟ ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ ܠܡܐܤܝܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn færðu börn til hans, að hann snerti þau, en lærisveinarnir átöldu þá. \t ܘܡܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܛܠܝܐ ܕܢܩܪܘܒ ܠܗܘܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܢ ܟܐܝܢ ܗܘܘ ܒܗܠܝܢ ܕܡܩܪܒܝܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það eru þeir, sem meina hjúskap og bjóða mönnum að halda sér frá þeirri fæðu, er Guð hefur skapað til þess að við henni sé tekið með þakkargjörð af trúuðum mönnum, er þekkja sannleikann. \t ܘܟܠܝܢ ܠܡܙܕܘܓܘ ܘܡܦܪܩܝܢ ܡܢ ܡܐܟܠܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܠܗܐ ܒܪܐ ܐܢܝܢ ܠܚܘܫܚܐ ܘܠܬܘܕܝܬܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܘܝܕܥܝܢ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hliðum hennar verður aldrei lokað um daga - því að nótt verður þar ekki. \t ܘܬܪܥܝܗ ܠܐ ܢܬܬܚܕܘܢ ܒܐܝܡܡܐ ܠܠܝܐ ܓܝܪ ܠܐ ܢܗܘܐ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Alexander koparsmiður gjörði mér margt illt. Drottinn mun gjalda honum eftir verkum hans. \t ܐܠܟܤܢܕܪܤ ܩܝܢܝܐ ܒܝܫܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܚܘܝܢܝ ܦܪܥ ܠܗ ܡܪܢ ܐܝܟ ܥܒܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Næsta dag, daginn eftir aðfangadag, gengu æðstu prestarnir og farísearnir saman fyrir Pílatus \t ܠܝܘܡܐ ܕܝܢ ܕܡܚܪ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܬܪ ܥܪܘܒܬܐ ܐܬܟܢܫܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܦܪܝܫܐ ܠܘܬ ܦܝܠܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn stelvísi hætti að stela, en leggi hart að sér og gjöri það sem gagnlegt er með höndum sínum, svo að hann hafi eitthvað að miðla þeim, sem þurfandi er. \t ܘܐܝܢܐ ܕܓܢܒ ܗܘܐ ܡܟܝܠ ܠܐ ܢܓܢܘܒ ܐܠܐ ܢܠܐܐ ܒܐܝܕܘܗܝ ܘܢܦܠܘܚ ܛܒܬܐ ܕܢܗܘܐ ܠܗ ܠܡܬܠ ܠܡܢ ܕܤܢܝܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú, eftir að trúin er komin, erum vér ekki lengur undir tyftara. \t ܟܕ ܐܬܬ ܕܝܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܠܐ ܗܘܝܢ ܬܚܝܬ ܬܪܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta komu aðrir þeir, er sjúkir voru á eynni, og voru læknaðir. \t ܘܟܕ ܗܘܬ ܗܕܐ ܐܦ ܫܪܟܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܒܗ ܒܓܙܪܬܐ ܟܪܝܗܐ ܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܘܡܬܐܤܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og faðirinn vekur upp dauða og lífgar, þannig lífgar og sonurinn þá, sem hann vill. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܐܒܐ ܡܩܝܡ ܡܝܬܐ ܘܡܚܐ ܠܗܘܢ ܗܟܢܐ ܐܦ ܒܪܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܨܒܐ ܡܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá er hjá voru: ,Takið af honum pundið, og fáið þeim, sem hefur tíu pundin.' \t ܘܠܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܩܕܡܘܗܝ ܐܡܪ ܤܒܘ ܡܢܗ ܡܢܝܐ ܘܗܒܘ ܠܗܘ ܕܐܝܬ ܠܘܬܗ ܥܤܪܐ ܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir Natanael: \"Rabbí, þú ert sonur Guðs, þú ert konungur Ísraels.\" \t ܥܢܐ ܢܬܢܝܐܝܠ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܒܝ ܐܢܬ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܢܬ ܗܘ ܡܠܟܗ ܕܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir nálguðust nú þorpið, sem þeir ætluðu til, en hann lét sem hann vildi halda lengra. \t ܘܩܪܒܘ ܗܘܘ ܠܩܪܝܬܐ ܗܝ ܕܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܗܘ ܡܤܒܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܐܝܟ ܕܠܕܘܟܐ ܪܚܝܩܐ ܐܙܠ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Erum vér nú aftur teknir að mæla með sjálfum oss? Eða mundum vér þurfa, eins og sumir, meðmælabréf til yðar eða frá yður? \t ܡܫܪܝܢܢ ܠܢ ܬܘܒ ܡܢ ܕܪܝܫ ܕܢܚܘܝܟܘܢ ܡܢܐ ܚܢܢ ܐܘ ܕܠܡܐ ܤܢܝܩܝܢܢ ܐܝܟ ܐܚܪܢܐ ܕܐܓܪܬܐ ܕܦܘܩܕܐ ܢܬܟܬܒܢ ܠܟܘܢ ܥܠܝܢ ܐܘ ܕܐܢܬܘܢ ܬܟܬܒܘܢ ܬܦܩܕܘܢ ܥܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir hann hef ég öðlast náð og postuladóm til að vekja hlýðni við trúna meðal allra heiðingjanna, vegna nafns hans. \t ܕܒܗ ܢܤܒܢ ܛܝܒܘܬܐ ܘܫܠܝܚܘܬܐ ܒܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܐܝܟ ܕܢܫܬܡܥܘܢ ܠܗܝܡܢܘܬܐ ܕܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "allt frá skírn Jóhannesar til þess dags, er hann varð upp numinn frá oss, verður nú að gjörast vottur upprisu hans ásamt oss.\" \t ܕܐܩܦ ܡܢ ܡܥܡܘܕܝܬܗ ܕܝܘܚܢܢ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܐܤܬܠܩ ܡܢ ܠܘܬܢ ܕܗܘ ܢܗܘܐ ܥܡܢ ܤܗܕܐ ܕܩܝܡܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var að koma þar að, sem farið er ofan af Olíufjallinu, hóf allur flokkur lærisveina hans að lofa Guð fagnandi hárri raustu fyrir öll þau kraftaverk, er þeir höfðu séð, \t ܘܟܕ ܩܪܒ ܠܡܚܬܬܐ ܕܛܘܪܐ ܕܒܝܬ ܙܝܬܐ ܫܪܝܘ ܟܠܗ ܟܢܫܐ ܕܬܠܡܝܕܐ ܚܕܝܢ ܘܡܫܒܚܝܢ ܠܐܠܗܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܥܠ ܟܠ ܚܝܠܐ ܕܚܙܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur minnst miskunnar sinnar og tekið að sér Ísrael, þjón sinn, \t ܥܕܪ ܠܐܝܤܪܝܠ ܥܒܕܗ ܘܐܬܕܟܪ ܚܢܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Júdas Jakobsson og Júdas Ískaríot, sem varð svikari. \t ܘܝܗܘܕܐ ܒܪ ܝܥܩܘܒ ܘܝܗܘܕܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܗܘ ܕܗܘܐ ܡܫܠܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yður öllum. \t ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sá þernan hann og fór enn að segja við þá, sem hjá stóðu: \"Þessi er einn af þeim.\" \t ܘܚܙܬܗ ܬܘܒ ܥܠܝܡܬܐ ܗܝ ܘܫܪܝܬ ܕܬܐܡܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܕܐܦ ܗܢܐ ܡܢܗܘܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sólin mun snúast í myrkur og tunglið í blóð, áður dagur Drottins kemur, hinn mikli og dýrlegi. \t ܫܡܫܐ ܢܬܚܠܦ ܒܥܡܛܢܐ ܘܤܗܪܐ ܒܕܡܐ ܥܕܠܐ ܢܐܬܐ ܝܘܡܗ ܕܡܪܝܐ ܪܒܐ ܘܕܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um kvöldið kom auðugur maður frá Arímaþeu, Jósef að nafni, er sjálfur var orðinn lærisveinn Jesú. \t ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܪܡܫܐ ܐܬܐ ܓܒܪܐ ܥܬܝܪܐ ܡܢ ܪܡܬܐ ܕܫܡܗ ܝܘܤܦ ܕܐܦ ܗܘ ܐܬܬܠܡܕ ܗܘܐ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn hrópuðu nú sitt hver, því að mannsöfnuðurinn var í uppnámi, og vissu fæstir, hvers vegna þeir voru saman komnir. \t ܟܢܫܐ ܕܝܢ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܒܬܐܛܪܘܢ ܛܒ ܫܓܝܫܝܢ ܗܘܘ ܘܐܚܪܢܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܤܓܝܐܐ ܓܝܪ ܡܢܗܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܡܛܠ ܡܢܐ ܐܬܟܢܫܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta munum vér gjöra, ef Guð lofar. \t ܐܢ ܡܪܝܐ ܡܦܤ ܢܥܒܕ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar þér biðjist fyrir, þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum, til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út laun sín. \t ܘܡܐ ܕܡܨܠܐ ܐܢܬ ܠܐ ܬܗܘܐ ܐܝܟ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܪܚܡܝܢ ܠܡܩܡ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܒܙܘܝܬܐ ܕܫܘܩܐ ܠܡܨܠܝܘ ܕܢܬܚܙܘܢ ܠܒܢܝ ܐܢܫܐ ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܩܒܠܘ ܐܓܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er þeir heyrðu, að hann væri lifandi og hún hefði séð hann, trúðu þeir ekki. \t ܘܗܢܘܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܕܐܡܪܢ ܕܚܝ ܘܐܬܚܙܝ ܠܗܝܢ ܠܐ ܗܝܡܢܘ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og menn streymdu til hans frá allri Júdeubyggð og allir Jerúsalembúar og létu skírast af honum í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar. \t ܘܢܦܩܐ ܗܘܬ ܠܘܬܗ ܟܠܗ ܟܘܪ ܕܝܗܘܕ ܘܟܠܗܘܢ ܒܢܝ ܐܘܪܫܠܡ ܘܡܥܡܕ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܒܝܘܪܕܢܢ ܟܕ ܡܘܕܝܢ ܒܚܛܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað fóruð þér þá að sjá? Spámann? Já, segi ég yður, og það meira en spámann. \t ܘܐܠܐ ܡܢܐ ܢܦܩܬܘܢ ܠܡܚܙܐ ܢܒܝܐ ܐܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܘܝܬܝܪ ܡܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verðið ekki skurðgoðadýrkendur, eins og nokkrir þeirra. Ritað er: \"Lýðurinn settist niður til að eta og drekka, og þeir stóðu upp til að leika.\" \t ܘܐܦܠܐ ܢܗܘܐ ܦܠܚܝ ܦܬܟܪܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܡܢܗܘܢ ܦܠܚܘ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܝܬܒ ܥܡܐ ܠܡܐܟܠ ܘܠܡܫܬܐ ܘܩܡܘ ܠܡܫܬܥܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að til þess var og dauðum boðað fagnaðarerindið, að þeir, þótt dæmdir væru líkamlega með mönnum, mættu lifa í andanum með Guði. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܓܝܪ ܐܤܬܒܪ ܐܦ ܠܡܝܬܐ ܕܢܬܕܝܢܘܢ ܐܝܟ ܒܢܝܢܫܐ ܒܒܤܪ ܘܢܚܘܢ ܒܐܠܗܐ ܒܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir: \"Færið mér það hingað.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܝܬܘ ܐܢܘܢ ܠܝ ܠܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.\" \t ܗܠܝܢ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܒܝ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܫܠܡܐ ܒܥܠܡܐ ܗܘܐ ܠܟܘܢ ܐܘܠܨܢܐ ܐܠܐ ܐܬܠܒܒܘ ܐܢܐ ܙܟܝܬܗ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar ég sá, að þeir gengu ekki beint eftir sannleika fagnaðarerindisins, sagði ég við Kefas í allra áheyrn: \"Úr því að þú, sem ert Gyðingur, lifir að heiðingja siðum, en eigi Gyðinga, hvernig ferst þér þá að neyða heiðingja til að lifa að Gyðinga siðum?\" \t ܘܟܕ ܚܙܝܬ ܕܠܐ ܐܙܠܝܢ ܬܪܝܨܐܝܬ ܒܫܪܪܗ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܐܡܪܬ ܠܟܐܦܐ ܠܥܝܢ ܟܠܗܘܢ ܐܢ ܐܢܬ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܢܬ ܐܪܡܐܝܬ ܚܝܐ ܐܢܬ ܘܠܐ ܝܗܘܕܐܝܬ ܐܝܟܢܐ ܐܠܨ ܐܢܬ ܠܥܡܡܐ ܕܝܗܘܕܐܝܬ ܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bjóð ríkismönnum þessarar aldar að hreykja sér ekki né treysta fallvöltum auði, heldur Guði, sem lætur oss allt ríkulega í té til nautnar. \t ܠܥܬܝܪܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܦܩܕ ܕܠܐ ܢܬܪܝܡܘܢ ܒܪܥܝܢܝܗܘܢ ܘܠܐ ܢܬܬܟܠܘܢ ܥܠ ܥܘܬܪܐ ܕܠܝܬ ܥܠܘܗܝ ܬܘܟܠܢܐ ܐܠܐ ܥܠ ܐܠܗܐ ܚܝܐ ܗܘ ܕܝܗܒ ܠܢ ܟܠ ܥܬܝܪܐܝܬ ܠܢܝܚܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Marta frétti, að Jesús væri að koma, fór hún á móti honum, en María sat heima. \t ܡܪܬܐ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܬ ܕܝܫܘܥ ܐܬܐ ܢܦܩܬ ܠܐܘܪܥܗ ܡܪܝܡ ܕܝܢ ܒܒܝܬܐ ܝܬܒܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "af Sebúlons ættkvísl tólf þúsund, af Jósefs ættkvísl tólf þúsund, af Benjamíns ættkvísl tólf þúsund menn merktir innsigli. \t ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܙܒܘܠܘܢ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܝܘܤܦ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܒܢܝܡܝܢ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܚܬܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé ég sekur og hafi framið eitthvað, sem dauða sé vert, mæli ég mig ekki undan því að deyja. En ef ekkert er hæft í því, sem þessir menn kæra mig um, á enginn með að selja mig þeim á vald. Ég skýt máli mínu til keisarans.\" \t ܘܐܢ ܤܟܠܘܬܐ ܥܒܝܕܐ ܠܝ ܐܘ ܡܕܡ ܕܫܘܐ ܠܡܘܬܐ ܠܐ ܡܫܬܐܠ ܐܢܐ ܡܢ ܡܘܬܐ ܐܢ ܕܝܢ ܠܝܬ ܡܕܡ ܨܐܕܝ ܡܢ ܗܠܝܢ ܕܡܩܛܪܓܝܢ ܠܝ ܠܐ ܐܢܫ ܝܗܒ ܠܝ ܠܗܘܢ ܡܘܗܒܬ ܒܓܢܘܗܝ ܕܩܤܪ ܩܪܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þekki hann, því ég er frá honum og hann sendi mig.\" \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗ ܕܡܢ ܠܘܬܗ ܐܢܐ ܘܗܘ ܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann mældi múr hennar, hundrað fjörutíu og fjórar álnir, eftir kvarða manns, sem er einnig mál engils. \t ܘܡܫܚܗ ܠܫܘܪܗ ܡܐܐ ܘܐܪܒܥܝܢ ܘܐܪܒܥ ܐܡܝܢ ܒܡܫܘܚܬܐ ܕܐܢܫܐ ܐܝܕܐ ܕܐܝܬܝܗ ܕܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tóku þeir, sem til borðs sátu með honum, að segja með sjálfum sér: \"Hver er sá, er fyrirgefur syndir?\" \t ܫܪܝܘ ܕܝܢ ܗܢܘܢ ܕܤܡܝܟܝܢ ܐܡܪܝܢ ܒܢܦܫܗܘܢ ܡܢܘ ܗܢܐ ܕܐܦ ܚܛܗܐ ܫܒܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, hver boðorð vér gáfum yður frá Drottni Jesú. \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܐܝܠܝܢ ܦܘܩܕܢܐ ܝܗܒܢ ܠܟܘܢ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði fundið hann, fór hann með hann til Antíokkíu. Þeir voru síðan saman heilt ár í söfnuðinum og kenndu fjölda fólks. Í Antíokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir. \t ܘܟܕ ܐܫܟܚܗ ܐܝܬܝܗ ܥܡܗ ܠܐܢܛܝܟܝܐ ܘܫܢܬܐ ܟܠܗ ܐܟܚܕܐ ܟܢܝܫܝܢ ܗܘܘ ܒܥܕܬܐ ܘܐܠܦܘ ܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܗܝܕܝܢ ܩܕܡܝܬ ܐܬܩܪܝܘ ܒܐܢܛܝܘܟܝ ܬܠܡܝܕܐ ܟܪܤܛܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér börn, verið hlýðin foreldrum yðar í öllu, því að það fer þeim vel, sem Drottni heyra til. \t ܒܢܝܐ ܐܫܬܡܥܘ ܠܐܒܗܝܟܘܢ ܒܟܠܡܕܡ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܫܦܝܪ ܩܕܡ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hann meðtók af Guði föður heiður og dýrð, þá er raust barst honum frá hinni dýrlegu hátign: \"Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.\" \t ܟܕ ܓܝܪ ܢܤܒ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܐܝܩܪܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܟܕ ܩܠܐ ܐܬܐ ܠܗ ܕܐܝܟ ܗܢܐ ܡܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܦܐܝܬ ܒܪܒܘܬܗ ܕܗܢܘ ܒܪܝ ܗܘ ܚܒܝܒܐ ܗܘ ܕܒܗ ܐܨܛܒܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir sögðu hvor við annan: \"Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܠܚܕ ܠܐ ܗܘܐ ܠܒܢ ܝܩܝܪ ܗܘܐ ܒܓܘܢ ܟܕ ܡܡܠܠ ܥܡܢ ܒܐܘܪܚܐ ܘܡܦܫܩ ܠܢ ܟܬܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þau tvö skulu verða einn maður.' Þannig eru þau ekki framar tvö, heldur einn maður. \t ܘܢܗܘܘܢ ܬܪܝܗܘܢ ܚܕ ܒܤܪ ܡܟܝܠ ܠܐ ܗܘܘ ܬܪܝܢ ܐܠܐ ܚܕ ܒܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu honum: \"Ert þú nú líka frá Galíleu? Gáðu að og sjáðu, að enginn spámaður kemur úr Galíleu.\" \t ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܡܐ ܐܦ ܐܢܬ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܐܢܬ ܒܨܝ ܘܚܙܝ ܕܢܒܝܐ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܠܐ ܩܐܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru nú um Amfípólis og Apollóníu og komu til Þessaloníku. Þar áttu Gyðingar samkundu. \t ܘܥܒܪܘ ܥܠ ܐܡܦܝܦܘܠܝܤ ܘܐܦܠܘܢܝܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܬܘ ܠܬܤܠܘܢܝܩܐ ܐܝܟܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܟܢܘܫܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur reist oss horn hjálpræðis í húsi Davíðs þjóns síns, \t ܘܐܩܝܡ ܠܢ ܩܪܢܐ ܕܦܘܪܩܢܐ ܒܒܝܬܗ ܕܕܘܝܕ ܥܒܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mest varð þeim um þau orð hans, að þeir mundu aldrei framar sjá hann. Síðan fylgdu þeir honum til skips. \t ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܝܢ ܡܫܬܢܩܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܗܝ ܡܠܬܐ ܕܐܡܪ ܕܠܐ ܬܘܒ ܥܬܝܕܝܢ ܕܢܚܙܘܢ ܦܪܨܘܦܗ ܘܠܘܝܘܗܝ ܥܕܡܐ ܠܐܠܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörið því hugi yðar viðbúna og vakið. Setjið alla von yðar til þeirrar náðar, sem yður mun veitast við opinberun Jesú Krists. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܙܘܩܘ ܚܨܐ ܕܬܪܥܝܬܟܘܢ ܘܐܬܬܥܝܪܘ ܓܡܝܪܐܝܬ ܘܤܒܪܘ ܥܠ ܚܕܘܬܐ ܕܐܬܝܐ ܠܟܘܢ ܒܓܠܝܢܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dyravörðurinn lýkur upp fyrir honum, og sauðirnir heyra raust hans, og hann kallar á sína sauði með nafni og leiðir þá út. \t ܘܠܗܢܐ ܢܛܪ ܬܪܥܐ ܦܬܚ ܠܗ ܬܪܥܐ ܘܥܢܐ ܫܡܥܐ ܩܠܗ ܘܥܪܒܘܗܝ ܩܪܐ ܒܫܡܗܝܗܘܢ ܘܡܦܩ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem ætlaður er til herleiðingar verður herleiddur. Sá sem sverði er ætlaður verður deyddur með sverði. Hér reynir á þolgæði og trú hinna heilögu. \t ܡܢ ܕܒܫܒܝܐ ܡܘܒܠ ܒܫܒܝܐ ܐܙܠ ܘܐܝܢܐ ܕܒܚܪܒܐ ܩܛܠ ܒܚܪܒܐ ܢܬܩܛܠ ܗܪܟܐ ܗܝ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og það lætur alla, smáa og stóra, auðuga og fátæka og frjálsa og ófrjálsa, setja merki á hægri hönd sér eða á enni sín \t ܘܬܥܒܕ ܠܟܠܗܘܢ ܙܥܘܪܐ ܘܪܘܪܒܐ ܥܬܝܪܐ ܘܡܤܟܢܐ ܡܪܝܐ ܘܥܒܕܐ ܕܢܬܝܗܒ ܠܗܘܢ ܪܘܫܡܐ ܥܠ ܐܝܕܝܗܘܢ ܕܝܡܝܢܐ ܐܘ ܥܠ ܒܝܬ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og englarnir fjórir voru leystir, sem búnir stóðu til stundar þessarar, dags þessa, mánaðar þessa og árs þessa, til þess að deyða þriðjung mannanna. \t ܘܐܫܬܪܝܘ ܐܪܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܛܝܒܝܢ ܠܫܥܬܐ ܘܠܝܘܡܐ ܘܠܝܪܚܐ ܘܠܫܢܬܐ ܕܢܩܛܠܘܢ ܬܘܠܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór og tók að kunngjöra í Dekapólis, hve mikið Jesús hafði fyrir hann gjört, og undruðust það allir. \t ܘܐܙܠ ܘܫܪܝ ܡܟܪܙ ܒܥܤܪܬ ܡܕܝܢܬܐ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܠܗ ܝܫܘܥ ܘܟܠܗܘܢ ܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Greið sem best för þeirra Senasar lögvitrings og Apollóss, til þess að þá bresti ekkert. \t ܥܠ ܙܢܐ ܕܝܢ ܤܦܪܐ ܘܥܠ ܐܦܠܘ ܢܬܒܛܠ ܠܟ ܕܬܠܘܐ ܐܢܘܢ ܫܦܝܪ ܕܡܕܡ ܠܐ ܢܚܤܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk Pétur til hans og spurði: \"Herra, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum, ef hann misgjörir við mig? Svo sem sjö sinnum?\" \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒ ܠܘܬܗ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܟܡܐ ܙܒܢܝܢ ܐܢ ܢܤܟܠ ܒܝ ܐܚܝ ܐܫܒܘܩ ܠܗ ܥܕܡܐ ܠܫܒܥ ܙܒܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef bróðir þinn hryggist sökum þess, sem þú etur, þá ertu kominn af kærleikans braut. Hrind ekki með mat þínum í glötun þeim manni, sem Kristur dó fyrir. \t ܐܢ ܕܝܢ ܡܛܠ ܡܐܟܘܠܬܐ ܡܥܝܩ ܐܢܬ ܠܐܚܘܟ ܠܐ ܗܘܐ ܒܚܘܒܐ ܡܗܠܟ ܐܢܬ ܠܐ ܬܘܒܕ ܒܡܐܟܘܠܬܟ ܠܗܘ ܕܡܛܠܬܗ ܡܝܬ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Breyta stillingum fyrir allt kerfið (hefur áhrif á alla notendur) \t ܗܦ݂ܽܘܟ݂ ܣܝܳܡ̈ܶܐ ܕ݂ܒ݂ܰܪ ܩܽܘܝܳܡܳܐ (ܥܳܕ݂ܶܐ ܟ݂ܽܠܗܽܘ̇ܢ ܚܽܘܫܳܚܳܢ̈ܶܐ)"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er vilji Guðs, að þér verðið heilagir. Hann vill, að þér haldið yður frá frillulífi, \t ܗܢܘ ܓܝܪ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܩܕܝܫܘܬܟܘܢ ܘܕܬܗܘܘܢ ܦܪܝܩܝܢ ܡܢ ܟܠ ܙܢܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið yður, bræður: Verðið eins og ég, því að ég er orðinn eins og þér. Í engu hafið þér gjört á hluta minn. \t ܗܘܘ ܐܟܘܬܝ ܡܛܠ ܕܐܦ ܐܢܐ ܐܟܘܬܟܘܢ ܗܘܝܬ ܐܚܝ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܠܐ ܡܕܡ ܐܤܟܠܬܘܢ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú hafði fyrri sáttmálinn líka fyrirskipanir um þjónustuna og jarðneskan helgidóm. \t ܒܩܕܡܝܬܐ ܕܝܢ ܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܦܘܩܕܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܘܒܝܬ ܩܘܕܫܐ ܥܠܡܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nínívemenn munu koma fram í dóminum ásamt kynslóð þessari og sakfella hana, því að þeir gjörðu iðrun við prédikun Jónasar, og hér er meira en Jónas. \t ܓܒܪܐ ܢܝܢܘܝܐ ܢܩܘܡܘܢ ܒܕܝܢܐ ܥܡ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܘܢܚܝܒܘܢܗ ܕܗܢܘܢ ܬܒܘ ܒܟܪܘܙܘܬܗ ܕܝܘܢܢ ܘܗܐ ܕܪܒ ܡܢ ܝܘܢܢ ܬܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hví freistið þér nú Guðs með því að leggja ok á háls lærisveinanna, er hvorki feður vorir né vér megnuðum að bera? \t ܘܗܫܐ ܐܢܬܘܢ ܡܢܐ ܡܢܤܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐܠܗܐ ܐܝܟ ܕܬܤܝܡܘܢ ܢܝܪܐ ܥܠ ܨܘܪܝܗܘܢ ܕܬܠܡܝܕܐ ܐܝܢܐ ܕܐܦܠܐ ܐܒܗܬܢ ܐܦܠܐ ܚܢܢ ܐܫܟܚܢ ܠܡܛܥܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að vér, sem áður höfum sett von vora til Krists, skyldum vera dýrð hans til vegsemdar. \t ܕܢܗܘܐ ܚܢܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܕܡܢ ܤܒܪܢ ܒܡܫܝܚܐ ܠܗܕܪܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú komu þeir, sem ráðnir voru síðdegis, og fengu hver sinn denar. \t ܘܐܬܘ ܗܢܘܢ ܕܚܕܥܤܪܐ ܫܥܝܢ ܢܤܒܘ ܕܝܢܪ ܕܝܢܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fátæka hafið þér jafnan hjá yður og getið gjört þeim gott, nær þér viljið, en mig hafið þér ekki ávallt. \t ܒܟܠܙܒܢ ܓܝܪ ܡܤܟܢܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܥܡܟܘܢ ܘܐܡܬܝ ܕܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܥܒܕܘܢ ܠܗܘܢ ܕܫܦܝܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܠܐ ܒܟܠܙܒܢ ܐܝܬܝ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heilbrigðir. Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið. \t ܗܘܝܬܘܢ ܕܝܢ ܡܘܕܝܢ ܤܟܠܘܬܟܘܢ ܚܕ ܠܚܕ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܨܠܝܢ ܚܕ ܥܠ ܚܕ ܕܬܬܐܤܘܢ ܪܒ ܗܘ ܓܝܪ ܚܝܠܗ ܕܨܠܘܬܐ ܐܝܕܐ ܕܙܕܝܩܐ ܡܨܠܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því neitaði hann og sagði: \"Ekki veit ég né skil, hvað þú ert að fara.\" Og hann gekk út í forgarðinn, [en þá gól hani.] \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܦܪ ܘܐܡܪ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢܐ ܐܡܪܐ ܐܢܬܝ ܘܢܦܩ ܠܒܪ ܠܤܦܐ ܘܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki af því að vér höfum ekki rétt til þess, heldur til þess að vér gæfum yður sjálfa oss sem fyrirmynd til eftirbreytni. \t ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܠܢ ܐܠܐ ܕܒܢܦܫܢ ܢܬܠ ܠܟܘܢ ܛܘܦܤܐ ܕܒܢ ܬܬܕܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meira að segja, þegar ég var í Þessaloníku, senduð þér mér oftar en einu sinni til nauðsynja minna. \t ܕܐܦ ܠܬܤܠܘܢܝܩܐ ܚܕܐ ܙܒܢ ܘܬܪܬܝܢ ܚܫܚܬܝ ܫܕܪܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Haldið yður eigi hvort frá öðru, nema þá eftir samkomulagi um stundarsakir, til þess að þér getið haft næði til bænahalds, og takið svo saman aftur, til þess að Satan freisti yðar ekki vegna ístöðuleysis yðar. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܓܠܙܘܢ ܚܕ ܠܚܕ ܐܠܐ ܐܡܬܝ ܕܬܪܝܟܘܢ ܬܫܬܘܘܢ ܒܙܒܢ ܕܬܬܥܢܘܢ ܠܨܘܡܐ ܘܠܨܠܘܬܐ ܘܬܘܒ ܠܗ ܠܨܒܘܬܐ ܬܬܦܢܘܢ ܕܠܐ ܢܢܤܝܟܘܢ ܤܛܢܐ ܡܛܠ ܪܓܬܐ ܕܦܓܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hröktu hann út úr borginni og tóku að grýta hann. En vottarnir lögðu yfirhafnir sínar að fótum ungum manni, er Sál hét. \t ܘܐܚܕܘ ܐܦܩܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܘܪܓܡܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܤܗܕܘ ܥܠܘܗܝ ܤܡܘ ܢܚܬܝܗܘܢ ܠܘܬ ܪܓܠܘܗܝ ܕܥܠܝܡܐ ܚܕ ܕܡܬܩܪܐ ܫܐܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sagði hann við lærisveina sína: \"Maður nokkur ríkur hafði ráðsmann, og var sá sakaður við hann um það, að hann sóaði eigum hans. \t ܘܐܡܪ ܡܬܠܐ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܓܒܪܐ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܥܬܝܪܐ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܪܒܝܬܐ ܘܐܬܐܟܠܘ ܠܗ ܩܪܨܘܗܝ ܕܩܢܝܢܗ ܡܦܪܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þriðjungurinn dó af lífverum þeim, sem eru í hafinu, og þriðjungur skipanna fórst. \t ܘܡܝܬ ܬܘܠܬܐ ܕܟܠ ܒܪܝܬܐ ܕܒܝܡܐ ܕܐܝܬ ܒܗ ܢܦܫܐ ܘܬܘܠܬܐ ܕܐܠܦܐ ܐܬܚܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og húsbóndi hans sagði við hann: ,Illi og lati þjónn, þú vissir, að ég uppsker þar, sem ég sáði ekki, og safna þar, sem ég stráði ekki. \t ܥܢܐ ܡܪܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܥܒܕܐ ܒܝܫܐ ܘܚܒܢܢܐ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܕܚܨܕ ܐܢܐ ܐܝܟܐ ܕܠܐ ܙܪܥܬ ܘܡܟܢܫ ܐܢܐ ܡܢ ܐܝܟܐ ܕܠܐ ܒܕܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins var og á dögum Lots: Menn átu og drukku, keyptu og seldu, gróðursettu og byggðu. \t ܘܐܝܟܢܐ ܬܘܒ ܕܗܘܐ ܒܝܘܡܬܗ ܕܠܘܛ ܕܐܟܠܝܢ ܗܘܘ ܘܫܬܝܢ ܘܙܒܢܝܢ ܘܡܙܒܢܝܢ ܘܢܨܒܝܢ ܗܘܘ ܘܒܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Sjá, ég kem eins og þjófur. Sæll er sá sem vakir og varðveitir klæði sín, til þess að hann gangi ekki nakinn um og menn sjái blygðun hans.\" \t ܗܐ ܐܬܐ ܐܝܟ ܓܢܒܐ ܛܘܒܘܗܝ ܠܗܘ ܕܥܝܪ ܘܢܛܪ ܡܐܢܘܗܝ ܕܠܐ ܥܪܛܠ ܢܗܠܟ ܘܢܚܙܘܢ ܒܗܬܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hvort sem vér höfum orðið frávita, þá var það vegna Guðs, eða vér erum með sjálfum oss, þá er það vegna yðar. \t ܐܢ ܓܝܪ ܫܛܝܢܢ ܠܐܠܗܐ ܘܐܢ ܬܩܢܝܢܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögmálið skipar menn æðstu presta, sem eru veikleika háðir, en eiðurinn, er kom á eftir lögmálinu, skipar son, fullkominn gjörðan að eilífu. \t ܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܒܢܝܢܫܐ ܗܘ ܟܪܝܗܐ ܡܩܝV ܟܘܡܪܐ ܡܠܬܐ ܕܝܢ ܕܡܘܡܬܐ ܕܗܘܬ ܒܬܪ ܢܡܘܤܐ ܒܪܐ ܓܡܝܪܐ ܠܥܠV"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur gefið alla óhlýðninni á vald, til þess að hann geti miskunnað öllum. \t ܚܒܫ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܠܟܠܢܫ ܒܠܐ ܡܬܛܦܝܤܢܘܬܐ ܕܥܠ ܟܠ ܐܢܫ ܢܪܚܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það orð er satt: Ef vér höfum dáið með honum, þá munum vér og lifa með honum. \t ܡܗܝܡܢܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܐܢ ܓܝܪ ܡܝܬܢ ܥܡܗ ܐܦ ܥܡܗ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá viti hann, að hver sem snýr syndara frá villu vegar hans mun frelsa sálu hans frá dauða og hylja fjölda synda. \t ܢܕܥ ܕܗܘ ܕܡܗܦܟ ܠܚܛܝܐ ܡܢ ܛܥܝܘܬܐ ܕܐܘܪܚܗ ܡܚܐ ܢܦܫܗ ܡܢ ܡܘܬܐ ܘܥܛܐ ܤܘܓܐܐ ܕܚܛܗܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hvaða verðleiki er það, að þér sýnið þolgæði, er þér verðið fyrir höggum vegna misgjörða? En ef þér sýnið þolgæði, er þér líðið illt, þótt þér hafið breytt vel, það aflar velþóknunar hjá Guði. \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܡܛܠ ܤܟܠܘܬܗܘܢ ܡܤܝܒܪܝܢ ܐܘܠܨܢܐ ܐܝܕܐ ܬܫܒܘܚܬܐ ܗܘܝܐ ܠܗܘܢ ܐܠܐ ܡܐ ܕܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܫܦܝܪ ܘܐܠܨܝܢ ܠܟܘܢ ܘܡܤܝܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܝܕܝܢ ܝܪܒܐ ܬܫܒܘܚܬܟܘܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að Guðs sonur er kominn og hefur gefið oss skilning, til þess að vér þekkjum sannan Guð. Vér erum í hinum sanna Guði fyrir samfélag vort við son hans Jesú Krist. Hann er hinn sanni Guð og eilífa lífið. \t ܘܝܕܥܝܢܢ ܕܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܬܐ ܘܝܗܒ ܠܢ ܡܕܥܐ ܕܢܕܥ ܠܫܪܝܪܐ ܘܢܗܘܐ ܒܗ ܒܫܪܝܪܐ ܒܒܪܗ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܢܐ ܗܘ ܐܠܗܐ ܫܪܝܪܐ ܘܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þóknaðist að opinbera mér son sinn, til þess að ég boðaði fagnaðarerindið um hann meðal heiðingjanna, þá ráðgaðist ég eigi við neinn mann, \t ܕܢܓܠܐ ܒܪܗ ܒܝ ܕܐܤܒܪܝܘܗܝ ܒܥܡܡܐ ܒܪ ܫܥܬܗ ܠܐ ܓܠܝܬ ܠܒܤܪܐ ܘܠܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp, og fátækum er flutt fagnaðarerindi. \t ܤܡܝܐ ܚܙܝܢ ܘܚܓܝܪܐ ܡܗܠܟܝܢ ܘܓܪܒܐ ܡܬܕܟܝܢ ܘܚܪܫܐ ܫܡܥܝܢ ܘܡܝܬܐ ܩܝܡܝܢ ܘܡܤܟܢܐ ܡܤܬܒܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Hvort getið þér ætlað brúðkaupsgestum að fasta, meðan brúðguminn er hjá þeim? \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܒܢܘܗܝ ܕܓܢܘܢܐ ܟܡܐ ܕܚܬܢܐ ܥܡܗܘܢ ܕܬܥܒܕܘܢ ܕܢܨܘܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Meistari, Móse segir oss í ritningunum, að deyi maður kvæntur, en barnlaus, skuli bróðir hans ganga að eiga ekkjuna og vekja honum niðja. \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܡܘܫܐ ܟܬܒ ܠܢ ܕܐܢ ܐܢܫ ܢܡܘܬ ܐܚܘܗܝ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܕܠܐ ܒܢܝܐ ܢܤܒ ܐܚܘܗܝ ܐܢܬܬܗ ܘܢܩܝܡ ܙܪܥܐ ܠܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur segir við hann: \"Herra, ekki aðeins fætur mína, líka hendurnar og höfuðið.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܡܕܝܢ ܡܪܝ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܪܓܠܝ ܬܫܝܓ ܠܝ ܐܠܐ ܐܦ ܐܝܕܝ ܐܦ ܪܫܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heiðingjarnir reiddust, en reiði þín kom, sá tími, er dauðir skulu dæmdir verða, og tíminn til að gefa laun þjónum þínum, spámönnunum og hinum heilögu og þeim, sem óttast nafn þitt, smáum og stórum, og til að eyða þeim, sem jörðina eyða. \t ܘܥܡܡܐ ܪܓܙܘ ܘܐܬܐ ܪܘܓܙܟ ܘܙܒܢܐ ܕܡܝܬܐ ܕܢܬܕܝܢܘܢ ܘܬܬܠ ܐܓܪܐ ܠܥܒܕܝܟ ܢܒܝܐ ܘܠܩܕܝܫܐ ܘܠܕܚܠܝ ܫܡܟ ܠܙܥܘܪܐ ܥܡ ܪܘܪܒܐ ܘܬܚܒܠ ܠܐܝܠܝܢ ܕܚܒܠܘ ܠܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að þér voruð eigi leystir með hverfulum hlutum, silfri eða gulli, frá fánýtri hegðun yðar, er þér höfðuð að erfðum tekið frá feðrum yðar, \t ܟܕ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܐ ܒܟܤܦܐ ܕܒܠܐ ܘܠܐ ܒܕܗܒܐ ܐܬܦܪܩܬܘܢ ܡܢ ܥܒܕܝܟܘܢ ܤܪܝܩܐ ܗܢܘܢ ܕܩܒܠܬܘܢ ܡܢ ܐܒܗܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jósef tók líkið, sveipaði það hreinu línklæði \t ܘܫܩܠܗ ܝܘܤܦ ܠܦܓܪܐ ܘܟܪܟܗ ܒܚܝܨܐ ܕܟܬܢܐ ܢܩܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sé þar friðar sonur, mun friður yðar hvíla yfir honum, ella hverfa aftur til yðar. \t ܘܐܢ ܐܝܬ ܬܡܢ ܒܪ ܫܠܡܐ ܢܬܬܢܝܚ ܥܠܘܗܝ ܫܠܡܟܘܢ ܐܢ ܕܝܢ ܠܐ ܥܠܝܟܘܢ ܢܗܦܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu matast, sagði Jesús við Símon Pétur: \"Símon Jóhannesson, elskar þú mig meira en þessir?\" Hann svarar: \"Já, Drottinn, þú veist, að ég elska þig.\" Jesús segir við hann: \"Gæt þú lamba minna.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܫܬܪܝܘ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܫܡܥܘܢ ܒܪ ܝܘܢܐ ܪܚܡ ܐܢܬ ܠܝ ܝܬܝܪ ܡܢ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܐܝܢ ܡܪܝ ܐܢܬ ܝܕܥ ܐܢܬ ܕܪܚܡ ܐܢܐ ܠܟ ܐܡܪ ܠܗ ܪܥܝ ܠܝ ܐܡܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nægileg er þeim manni refsing sú, sem hann hefur hlotið af yður allflestum. \t ܟܕܘ ܠܗ ܕܝܢ ܠܗܢܐ ܟܐܬܐ ܕܡܢ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég veit hvar þú býrð, þar sem hásæti Satans er. Þú heldur stöðugt við nafn mitt og afneitar ekki trúnni á mig, jafnvel ekki á dögum Antípasar, míns trúa vottar, sem deyddur var hjá yður, þar sem Satan býr. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܐܝܟܐ ܥܡܪܬ ܐܬܪ ܕܟܘܪܤܝܗ ܕܤܛܢܐ ܘܐܚܝܕ ܐܢܬ ܒܫܡܝ ܘܒܗܝܡܢܘܬܝ ܠܐ ܟܦܪܬ ܘܒܝܘܡܬܐ ܐܬܚܪܝܬ ܘܤܗܕܐ ܕܝܠܝ ܡܗܝܡܢܐ ܡܛܠ ܕܟܠ ܤܗܕܐ ܕܝܠܝ ܡܗܝܡܢܐ ܐܝܢܐ ܕܡܢܟܘܢ ܐܬܩܛܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er illi andinn var út rekinn, tók málleysinginn að mæla. Mannfjöldinn undraðist og sagði: \"Aldrei hefur þvílíkt sést í Ísrael.\" \t ܘܡܢ ܕܢܦܩ ܕܝܘܐ ܡܠܠ ܗܘ ܚܪܫܐ ܘܐܬܕܡܪܘ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܐ ܡܬܘܡ ܐܬܚܙܝ ܗܟܢܐ ܒܐܝܤܪܐܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Engu að síður gjörðuð þér vel í því, að taka þátt með mér í þrengingu minni. \t ܒܪܡ ܫܦܝܪ ܥܒܕܬܘܢ ܕܐܫܬܘܬܦܬܘܢ ܠܐܘܠܨܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vildi, að þær leituðu Guðs, ef verða mætti þær þreifuðu sig til hans og fyndu hann. En eigi er hann langt frá neinum af oss. \t ܕܢܗܘܘܢ ܒܥܝܢ ܠܐܠܗܐ ܘܡܥܩܒܝܢ ܘܡܢ ܒܪܝܬܗ ܡܫܟܚܝܢ ܠܗ ܡܛܠ ܕܐܦ ܠܐ ܗܘܐ ܪܚܝܩ ܡܢ ܟܠ ܡܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað sem öðru líður, þá hegðið yður eins og samboðið er fagnaðarerindinu um Krist. Hvort sem ég kem og heimsæki yður eða ég er fjarverandi, skal ég fá að heyra um yður, að þér standið stöðugir í einum anda og berjist saman með einni sál fyrir trúnni á fagnaðarerindið \t ܐܝܟܢܐ ܕܝܐܐ ܠܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܬܕܒܪܝܢ ܕܐܢ ܐܬܐ ܐܚܙܝܟܘܢ ܘܐܢ ܦܪܝܩ ܐܢܐ ܐܫܡܥ ܥܠܝܟܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܚܕܐ ܪܘܚ ܘܒܚܕܐ ܢܦܫ ܘܡܬܢܨܚܝܬܘܢ ܐܟܚܕ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þótt þér skylduð líða illt fyrir réttlætis sakir, þá eruð þér sælir. Hræðist eigi og skelfist eigi fyrir neinum. \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܬܚܫܘܢ ܥܠ ܐܦܝ ܟܐܢܘܬܐ ܛܘܒܝܟܘܢ ܘܠܐ ܬܕܚܠܘܢ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܕܚܠܝܢ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܬܫܬܓܫܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og lofsamlega kunn að góðum verkum. Hún verður að hafa fóstrað börn, sýnt gestrisni, þvegið fætur heilagra, hjálpað bágstöddum og lagt stund á hvert gott verk. \t ܘܐܝܬ ܠܗ ܤܗܕܘܬܐ ܕܥܒܕܐ ܫܦܝܪܐ ܐܢ ܪܒܝܬ ܒܢܝܐ ܐܢ ܩܒܠܬ ܐܟܤܢܝܐ ܐܢ ܐܫܝܓܬ ܪܓܠܝܗܘܢ ܕܩܕܝܫܐ ܐܢ ܐܪܘܚܬ ܠܐܠܝܨܐ ܐܢ ܗܠܟܬ ܒܟܠ ܥܒܕ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús mælti: \"Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܐܢܐ ܢܘܚܡܐ ܘܚܝܐ ܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܝ ܐܦܢ ܢܡܘܬ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? \t ܘܐܢ ܒܕܠܐ ܕܝܠܟܘܢ ܠܐ ܐܫܬܟܚܬܘܢ ܡܗܝܡܢܐ ܕܝܠܟܘܢ ܡܢܘ ܢܬܠ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hér við bættist svo lögmálið, til þess að misgjörðin yrði meiri. En þar sem syndin jókst, þar flóði náðin yfir enn meir. \t ܡܥܠܢܐ ܕܝܢ ܕܗܘܐ ܠܢܡܘܤܐ ܕܬܤܓܐ ܚܛܝܬܐ ܘܟܪ ܕܤܓܝܬ ܚܛܝܬܐ ܬܡܢ ܐܬܝܬܪܬ ܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann þeim dæmisögu um það, hvernig þeir skyldu stöðugt biðja og eigi þreytast: \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܝܢ ܐܦ ܡܬܠܐ ܕܒܟܠ ܥܕܢ ܢܨܠܘܢ ܘܠܐ ܬܡܐܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og yður, sem áður fyrri voruð fráhverfir Guði og óvinveittir honum í huga yðar og vondum verkum, \t ܐܦ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܢܘܟܪܝܐ ܗܘܝܬܘܢ ܘܒܥܠܕܒܒܐ ܒܪܥܝܢܝܟܘܢ ܡܛܠ ܥܒܕܝܟܘܢ ܒܝܫܐ ܫܝܢܟܘܢ ܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu. Eins mun og Mannssonurinn píslir þola af hendi þeirra.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܗܐ ܐܠܝܐ ܐܬܐ ܘܠܐ ܝܕܥܘܗܝ ܘܥܒܕܘ ܒܗ ܟܠ ܡܐ ܕܨܒܘ ܗܟܢܐ ܐܦ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܥܬܝܕ ܕܢܚܫ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef allir limirnir væru einn limur, hvar væri þá líkaminn? \t ܐܠܘ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܚܕ ܗܘܘ ܗܕܡܐ ܐܝܟܐ ܗܘܐ ܦܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði húsbóndinn við þjóninn: ,Far þú út um brautir og gerði og þrýstu þeim að koma inn, svo að hús mitt fyllist. \t ܘܐܡܪ ܡܪܐ ܠܥܒܕܗ ܦܘܩ ܠܐܘܪܚܬܐ ܘܠܒܝܬ ܤܝܓܐ ܘܐܠܘܨ ܕܢܥܠܘܢ ܕܢܬܡܠܐ ܒܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef nokkur hefur orðið til þess að valda hryggð, þá hefur hann ekki hryggt mig, heldur að vissu leyti - að ég gjöri ekki enn meira úr því - hryggt yður alla. \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܢܫ ܐܟܪܝ ܠܐ ܗܘܐ ܠܝ ܐܟܪܝ ܐܠܐ ܒܨܝܪܐ ܩܠܝܠ ܠܟܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܐܩܪ ܡܠܬܐ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sá, sem dauður er, er leystur frá syndinni. \t ܐܝܢܐ ܕܡܝܬ ܓܝܪ ܐܬܚܪܪ ܠܗ ܡܢ ܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá lagði hann ríkt á við lærisveinana að segja engum, að hann væri Kristur. \t ܗܝܕܝܢ ܦܩܕ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܠܐܢܫ ܠܐ ܢܐܡܪܘܢ ܕܗܘܝܘ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ég mun brátt koma til yðar, ef Drottinn vill, og mun ég þá kynna mér, ekki orð hinna stærilátu, heldur kraft þeirra. \t ܐܠܐ ܐܢ ܡܪܝܐ ܨܒܐ ܒܥܓܠ ܐܬܐ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܐܕܥ ܠܐ ܡܠܬܗܘܢ ܕܗܠܝܢ ܕܡܪܝܡܝܢ ܢܦܫܗܘܢ ܐܠܐ ܚܝܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann skóp og af einum allar þjóðir manna og lét þær byggja allt yfirborð jarðar, er hann hafði ákveðið setta tíma og mörk bólstaða þeirra. \t ܘܡܢ ܚܕ ܕܡ ܥܒܕ ܥܠܡܐ ܟܠܗ ܕܒܢܝܢܫܐ ܕܢܗܘܘܢ ܥܡܪܝܢ ܥܠ ܐܦܝ ܐܪܥܐ ܟܠܗ ܘܦܪܫ ܙܒܢܐ ܒܦܘܩܕܢܗ ܘܤܡ ܬܚܘܡܐ ܕܥܘܡܪܐ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܕܡܨܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܫܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܝܡܢܘ ܕܢܤܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܢܗܘܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum og á jörðu angist þjóða, ráðalausra við dunur hafs og brimgný. \t ܘܢܗܘܝܢ ܐܬܘܬܐ ܒܫܡܫܐ ܘܒܤܗܪܐ ܘܒܟܘܟܒܐ ܘܒܐܪܥܐ ܐܘܠܨܢܐ ܕܥܡܡܐ ܘܦܘܫܟ ܐܝܕܝܐ ܡܢ ܬܘܗܬܐ ܕܩܠܐ ܕܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú skuluð þér og ráðið leggja til við hersveitarforingjann, að hann láti senda hann niður til yðar, svo sem vilduð þér kynna yður mál hans rækilegar. En vér erum við því búnir að vega hann, áður en hann kemst alla leið.\" \t ܘܗܫܐ ܒܥܘ ܐܢܬܘܢ ܘܪܫܐ ܕܟܢܘܫܬܐ ܡܢ ܟܠܝܪܟܐ ܕܢܝܬܝܘܗܝ ܠܘܬܟܘܢ ܐܝܟ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܒܨܘܢ ܫܪܝܪܐܝܬ ܤܘܥܪܢܗ ܘܚܢܢ ܡܛܝܒܝܢܢ ܕܢܩܛܠܝܘܗܝ ܥܕܠܐ ܢܡܛܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Óttast ekki, dóttir Síon. Sjá, konungur þinn kemur, ríðandi á ösnufola. \t ܠܐ ܬܕܚܠܝܢ ܒܪܬ ܨܗܝܘܢ ܗܐ ܡܠܟܟܝ ܐܬܐ ܠܟܝ ܘܪܟܝܒ ܥܠ ܥܝܠܐ ܒܪ ܐܬܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þess eiðs, er hann sór Abraham föður vorum \t ܘܡܘܡܬܐ ܕܝܡܐ ܠܐܒܪܗܡ ܐܒܘܢ ܕܢܬܠ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og réðu með sér að handsama Jesú með svikum og taka hann af lífi. \t ܘܐܬܡܠܟܘ ܥܠ ܝܫܘܥ ܕܒܢܟܠܐ ܢܐܚܕܘܢܝܗܝ ܘܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú voru þar sex vatnsker úr steini samkvæmt reglum Gyðinga um hreinsun, og tók hvert þeirra tvo mæla eða þrjá. \t ܐܝܬ ܗܘܝ ܕܝܢ ܬܡܢ ܐܓܢܐ ܕܟܐܦܐ ܫܬ ܕܤܝܡܢ ܠܬܕܟܝܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܕܐܚܕܢ ܬܪܝܢ ܬܪܝܢ ܪܒܥܝܢ ܐܘ ܬܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í einum anda vorum vér allir skírðir til að vera einn líkami, hvort sem vér erum Gyðingar eða Grikkir, þrælar eða frjálsir, og allir fengum vér einn anda að drekka. \t ܐܦ ܚܢܢ ܓܝܪ ܟܠܢ ܒܚܕܐ ܪܘܚ ܠܚܕ ܦܓܪ ܥܡܕܢ ܐܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܢ ܐܪܡܝܐ ܘܐܢ ܥܒܕܐ ܘܐܢ ܒܢܝ ܚܐܪܐ ܘܟܠܢ ܚܕܐ ܪܘܚܐ ܐܫܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lærisveinarnir slógu hring um hann, og reis hann þá upp og gekk inn í borgina. Daginn eftir fór hann þaðan með Barnabasi til Derbe. \t ܘܟܢܫܘ ܥܠܘܗܝ ܬܠܡܝܕܐ ܘܩܡ ܥܠ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܢܦܩ ܠܗ ܡܢ ܬܡܢ ܥܡ ܒܪܢܒܐ ܘܐܬܘ ܠܕܪܒܐ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan munum vér, sem eftir lifum, verða ásamt þeim hrifnir burt í skýjum til fundar við Drottin í loftinu. Og síðan munum vér vera með Drottni alla tíma. \t ܘܗܝܕܝܢ ܚܢܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܫܬܚܪܝܢܢ ܕܚܝܝܢܢ ܢܬܚܛܦ ܥܡܗܘܢ ܐܟܚܕܐ ܒܥܢܢܐ ܠܐܘܪܥܗ ܕܡܪܢ ܒܐܐܪ ܘܗܟܢܐ ܒܟܠܙܒܢ ܥܡ ܡܪܢ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir, hefur eilíft líf. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܝ ܐܝܬ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lærisveinar hans fréttu þetta, komu þeir, tóku lík hans og lögðu í gröf. \t ܘܫܡܥܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܬܘ ܫܩܠܘ ܫܠܕܗ ܘܤܡܘ ܒܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vonuðum, að hann væri sá, er leysa mundi Ísrael. En nú er þriðji dagur síðan þetta bar við. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܤܒܪܝܢ ܗܘܝܢ ܕܗܘܝܘ ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܦܪܩܝܘܗܝ ܠܐܝܤܪܝܠ ܘܗܐ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܗܐ ܡܢ ܕܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܗܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann lagði ríkt á við þá, að þeir gjörðu hann eigi kunnan. \t ܘܟܐܐ ܒܗܘܢ ܕܠܐ ܢܓܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Upp frá þeim degi voru þeir ráðnir í að taka hann af lífi. \t ܘܡܢ ܗܘ ܝܘܡܐ ܐܬܚܫܒܘ ܗܘܘ ܕܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þennan Móse, er þeir afneituðu með því að segja: ,Hver skipaði þig höfðingja og dómara?' hann sendi Guð sem höfðingja og lausnara með fulltingi engilsins, er honum birtist í þyrnirunnanum. \t ܠܗܢܐ ܡܘܫܐ ܕܟܦܪܘ ܒܗ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܡܢܘ ܐܩܝܡܟ ܥܠܝܢ ܪܫܐ ܘܕܝܢܐ ܠܗ ܠܗܢܐ ܐܠܗܐ ܪܫܐ ܘܦܪܘܩܐ ܫܕܪ ܠܗܘܢ ܒܐܝܕܝ ܡܠܐܟܐ ܗܘ ܕܐܬܚܙܝ ܠܗ ܒܤܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð gefur því líkama eftir vild sinni og hverri sæðistegund sinn líkama. \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܝܗܒ ܠܗ ܦܓܪܐ ܐܝܟܢܐ ܕܨܒܐ ܘܠܚܕ ܚܕ ܡܢ ܙܪܥܘܢܐ ܦܓܪܐ ܕܟܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ritningin rættist, sem segir: \"Abraham trúði Guði, og það var honum til réttlætis reiknað,\" og hann var kallaður Guðs vinur. \t ܘܫܠܡ ܟܬܒܐ ܕܐܡܪ ܕܗܝܡܢ ܐܒܪܗܡ ܒܐܠܗܐ ܘܐܬܚܫܒܬ ܠܗ ܠܙܕܝܩܘ ܘܪܚܡܐ ܕܐܠܗܐ ܐܬܩܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk þá að, tók í hönd henni og reisti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni, og hún gekk þeim fyrir beina. \t ܘܩܪܒ ܐܚܕܗ ܒܐܝܕܗ ܘܐܩܝܡܗ ܘܡܚܕܐ ܫܒܩܬܗ ܐܫܬܗ ܘܡܫܡܫܐ ܗܘܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim eilíft líf, sem með staðfestu í góðu verki leita vegsemdar, heiðurs og ódauðleika, \t ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܕܥܒܕܐ ܛܒܐ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܘܠܐ ܡܬܚܒܠܢܘܬܐ ܒܥܝܢ ܝܗܒ ܠܗܘܢ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mundi hinn þá svara inni: ,Gjör mér ekki ónæði. Það er búið að loka dyrum og börn mín og ég komin í rúmið. Ég get ekki farið á fætur að fá þér brauð'? \t ܘܗܘ ܪܚܡܗ ܡܢ ܠܓܘ ܢܥܢܐ ܘܢܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܬܗܪܝܢܝ ܕܗܐ ܬܪܥܐ ܐܚܝܕ ܗܘ ܘܒܢܝ ܥܡܝ ܒܥܪܤܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܕܐܩܘܡ ܘܐܬܠ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins erum vér, þótt margir séum, einn líkami í Kristi, en hver um sig annars limir. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܕܤܓܝܐܐ ܚܢܢ ܚܕ ܚܢܢ ܦܓܪ ܒܡܫܝܚܐ ܚܕ ܚܕ ܡܢܢ ܕܝܢ ܗܕܡܐ ܚܢܢ ܕܚܕܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá. Hvort lesa menn vínber af þyrnum eða fíkjur af þistlum? \t ܡܢ ܦܐܪܝܗܘܢ ܕܝܢ ܬܕܥܘܢ ܐܢܘܢ ܠܡܐ ܠܩܛܝܢ ܡܢ ܟܘܒܐ ܥܢܒܐ ܐܘ ܡܢ ܩܘܪܛܒܐ ܬܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér er enginn Gyðingur né grískur, þræll né frjáls maður, karl né kona. Þér eruð allir eitt í Kristi Jesú. \t ܠܝܬ ܝܗܘܕܝܐ ܘܠܐ ܐܪܡܝܐ ܠܝܬ ܥܒܕܐ ܘܠܐ ܒܪ ܚܐܪܐ ܠܝܬ ܕܟܪܐ ܘܠܐ ܢܩܒܬܐ ܟܠܟܘܢ ܓܝܪ ܚܕ ܐܢܬܘܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur sagði við þá: \"Gjörið iðrun og látið skírast hver og einn í nafni Jesú Krists til fyrirgefningar synda yðar; þá munuð þér öðlast að gjöf heilagan anda. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܡܥܘܢ ܬܘܒܘ ܘܥܡܕܘ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ ܝܫܘܥ ܠܫܘܒܩܢ ܚܛܗܐ ܕܬܩܒܠܘܢ ܡܘܗܒܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varðmennirnir skulfu af hræðslu við hann og urðu sem örendir. \t ܘܡܢ ܕܚܠܬܗ ܐܬܬܙܝܥܘ ܐܝܠܝܢ ܕܢܛܪܝܢ ܗܘܘ ܘܗܘܘ ܐܝܟ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og alls ekkert óhreint skal inn í hana ganga né sá sem fremur viðurstyggð eða iðkar lygi, engir nema þeir einir, sem ritaðir eru í lífsins bók lambsins. \t ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܬܡܢ ܟܠ ܛܡܐ ܘܕܥܒܕ ܡܤܝܒܘܬܐ ܘܕܓܠܘܬܐ ܐܠܐ ܐܢ ܐܝܠܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܒܟܬܒܗ ܕܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem fyrirlítur þetta, fyrirlítur þess vegna ekki mann, heldur Guð, sem hefur gefið yður sinn heilaga anda. \t ܡܟܝܠ ܡܢ ܕܛܠܡ ܠܐ ܗܘܐ ܠܒܪܢܫܐ ܛܠܡ ܐܠܐ ܠܐܠܗܐ ܗܘ ܕܝܗܒ ܒܟܘܢ ܪܘܚܗ ܩܕܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmdir, og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða. \t ܒܕܝܢܐ ܓܝܪ ܕܕܝܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܬܬܕܝܢܘܢ ܘܒܟܝܠܬܐ ܕܡܟܝܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܬܬܟܝܠ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og annar þeirra, Kleófas að nafni, sagði við hann: \"Þú ert víst sá eini aðkomumaður í Jerúsalem, sem veist ekki, hvað þar hefur gjörst þessa dagana.\" \t ܥܢܐ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܕܫܡܗ ܩܠܝܘܦܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܟܝ ܒܠܚܘܕܝܟ ܢܘܟܪܝܐ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܒܗ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og kaupmenn jarðarinnar gráta og harma yfir henni, því að enginn kaupir nú framar vörur þeirra, \t ܘܬܓܪܐ ܕܐܪܥܐ ܢܒܟܘܢ ܘܢܬܐܒܠܘܢ ܥܠܝܗ ܘܡܘܒܠܗܘܢ ܠܝܬ ܕܙܒܢ ܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu Gyðingar: \"Þetta musteri hefur verið fjörutíu og sex ár í smíðum, og þú ætlar að reisa það á þrem dögum!\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܠܐܪܒܥܝܢ ܘܫܬ ܫܢܝܢ ܐܬܒܢܝ ܗܝܟܠܐ ܗܢܐ ܘܐܢܬ ܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܡܩܝܡ ܐܢܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Út frá hásætinu gengu eldingar, dunur og þrumur, og sjö eldblys brunnu frammi fyrir hásætinu. Það eru þeir sjö andar Guðs. \t ܘܡܢ ܟܘܪܤܘܬܐ ܢܦܩܝܢ ܪܥܡܐ ܘܒܪܩܐ ܘܩܠܐ ܘܫܒܥܐ ܢܗܝܪܐ ܕܝܩܕܝܢ ܩܕܡܘܗܝ ܕܟܘܪܤܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܫܒܥ ܪܘܚܝܢ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar leið að kvöldi, fóru þeir úr borginni. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܪܡܫܐ ܢܦܩܘ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hlaut mikla gleði og huggun af kærleika þínum, þar eð þú, bróðir, hefur endurnært hjörtu hinna heilögu. \t ܚܕܘܬܐ ܓܝܪ ܤܓܝܐܬܐ ܐܝܬ ܠܢ ܘܒܘܝܐܐ ܕܒܝܕ ܚܘܒܟ ܐܬܬܢܝܚܘ ܪܚܡܐ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhvert hús er gjört af einhverjum, en Guð er sá, sem allt hefur gjört. \t ܟܠ ܒܝܬܐ ܓܝܪ ܡܢ ܐܢܫ ܗܘ ܡܬܒܢܐ ܗܘ ܕܝܢ ܕܒܢܐ ܟܠ ܐܠܗܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt fólkið reyndi að snerta hann, því að frá honum kom kraftur, er læknaði alla. \t ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܬܩܪܒܘ ܠܗ ܚܝܠܐ ܓܝܪ ܢܦܩ ܗܘܐ ܡܢܗ ܘܠܟܠܗܘܢ ܡܐܤܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í þessu birtist elskan, að vér lifum eftir boðorðum hans. Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð það frá upphafi, til þess að þér skylduð lifa í því. \t ܘܗܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܚܘܒܐ ܕܢܗܠܟ ܐܝܟ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܗܢܐ ܦܘܩܕܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܐܝܟ ܡܐ ܕܫܡܥܬܘܢ ܡܢ ܫܘܪܝܐ ܕܒܗ ܗܘܝܬܘܢ ܡܗܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu dvalist þar um hríð, kvöddu þeir bræðurna og báðu þeim friðar og héldu aftur til þeirra, sem höfðu sent þá. \t ܘܟܕ ܗܘܘ ܬܡܢ ܙܒܢܐ ܫܪܘ ܐܢܘܢ ܐܚܐ ܒܫܠܡܐ ܠܘܬ ܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þeir sem verðir þykja að fá hlutdeild í komandi veröld og upprisunni frá dauðum, kvænast hvorki né giftast. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܠܗܘ ܥܠܡܐ ܫܘܘ ܘܠܩܝܡܬܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܠܐ ܢܤܒܝܢ ܢܫܐ ܘܐܦ ܠܐ ܢܫܐ ܗܘܝܢ ܠܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef sá þjónn segir í hjarta sínu: ,Það dregst, að húsbóndi minn komi,' og tekur að berja þjóna og þernur, eta og drekka og verða ölvaður, \t ܐܢ ܕܝܢ ܢܐܡܪ ܥܒܕܐ ܗܘ ܒܠܒܗ ܕܡܪܝ ܡܘܚܪ ܠܡܐܬܐ ܘܢܫܪܐ ܠܡܡܚܐ ܠܥܒܕܐ ܘܠܐܡܗܬܐ ܕܡܪܗ ܘܢܫܪܐ ܠܡܠܥܤ ܘܠܡܫܬܐ ܘܠܡܪܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þúsund árin eru liðin, mun Satan verða leystur úr fangelsi sínu. \t ܘܡܐ ܕܐܫܬܠܡ ܐܠܦ ܫܢܝܢ ܢܫܬܪܐ ܤܛܢܐ ܡܢ ܚܒܘܫܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Hann mun skjótt rétta hlut þeirra. En mun Mannssonurinn finna trúna á jörðu, þegar hann kemur?\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܢܥܒܕ ܬܒܥܬܗܘܢ ܒܥܓܠ ܒܪܡ ܢܐܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܘܢܫܟܚ ܟܝ ܗܝܡܢܘܬܐ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem heldur boðorð Guðs er stöðugur í Guði og Guð í honum. Að hann er stöðugur í oss þekkjum vér af andanum, sem hann hefur gefið oss. \t ܘܐܝܢܐ ܕܢܛܪ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܒܗ ܡܬܢܛܪ ܘܗܘ ܫܪܐ ܒܗ ܘܒܗܕܐ ܡܤܬܟܠܝܢܢ ܕܫܪܐ ܒܢ ܡܢ ܪܘܚܗ ܗܝ ܕܝܗܒ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefði nú fullkomnun fengist með levíska prestdóminum, - en hann var grundvöllur lögmálsins, sem lýðurinn fékk -, hver var þá framar þörf þess að segja að koma skyldi annars konar prestur að hætti Melkísedeks, en ekki að hætti Arons? \t ܐܠܘ ܗܟܝܠ ܓܡܝܪܘܬܐ ܒܝܕ ܟܘܡܪܘܬܐ ܕܠܘܝܐ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܕܒܗ ܤܝV ܢܡܘܤܐ ܠܥܡܐ ܠܡܢܐ ܡܬܒܥܐ ܗܘܐ ܟܘܡܪܐ ܐܚܪܢܐ ܕܢܩܘV ܒܕܡܘܬܗ ܕܡܠܟܝܙܕܩ ܐܡܪ ܕܝܢ ܕܒܕܡܘܬܗ ܕܐܗܪܘܢ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta allt talaði Jesús í dæmisögum til fólksins, og án dæmisagna talaði hann ekki til þeirra. \t ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܡܠܠ ܝܫܘܥ ܒܦܠܐܬܐ ܠܟܢܫܐ ܘܕܠܐ ܦܠܐܬܐ ܠܐ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, en fá ekki deytt sálina. Hræðist heldur þann, sem megnar að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti. \t ܘܠܐ ܬܕܚܠܘܢ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܛܠܝܢ ܦܓܪܐ ܢܦܫܐ ܕܝܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܠܡܩܛܠ ܕܚܠܘ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܡܢ ܡܢ ܕܡܫܟܚ ܕܠܢܦܫܐ ܘܠܦܓܪܐ ܢܘܒܕ ܒܓܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum smíð Guðs, skapaðir í Kristi Jesú til góðra verka, sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau. \t ܒܪܝܬܐ ܚܢܢ ܓܝܪ ܕܝܠܗ ܕܐܬܒܪܝܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܥܒܕܐ ܛܒܐ ܗܢܘܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܛܝܒ ܐܠܗܐ ܕܒܗܘܢ ܢܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á fyrsta degi ósýrðu brauðanna, þegar menn slátruðu páskalambinu, sögðu lærisveinar hans við hann: \"Hvert vilt þú, að vér förum og búum þér páskamáltíðina?\" \t ܘܒܝܘܡܐ ܩܕܡܝܐ ܕܦܛܝܪܐ ܕܒܗ ܕܒܚܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܦܨܚܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܝܟܐ ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܢܐܙܠ ܢܛܝܒ ܠܟ ܕܬܐܟܘܠ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einnig ræningjarnir, sem með honum voru krossfestir, smánuðu hann á sama hátt. \t ܗܟܘܬ ܐܦ ܓܝܤܐ ܗܢܘܢ ܕܐܙܕܩܦܘ ܥܡܗ ܡܚܤܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvíldardaginn gengum vér út fyrir hliðið að á einni, en þar hugðum vér vera bænastað. Settumst vér niður og töluðum við konurnar, sem voru þar saman komnar. \t ܘܢܦܩܢ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ ܠܒܪ ܡܢ ܬܪܥܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܥܠ ܝܕ ܢܗܪܐ ܡܛܠ ܕܬܡܢ ܡܬܚܙܐ ܗܘܐ ܒܝܬ ܨܠܘܬܐ ܘܟܕ ܝܬܒܢ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܝܢ ܥܡ ܢܫܐ ܕܟܢܝܫܢ ܗܘܝ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: \"Réttu fram hönd þína.\" Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. \t ܘܚܪ ܒܗܘܢ ܒܚܡܬܐ ܟܕ ܟܪܝܐ ܠܗ ܥܠ ܩܫܝܘܬ ܠܒܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘ ܓܒܪܐ ܦܫܘܛ ܐܝܕܟ ܘܦܫܛ ܘܬܩܢܬ ܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn fóru þá að sjá, hvað gjörst hafði, komu til Jesú og fundu manninn, sem illu andarnir höfðu farið úr, sitja klæddan og heilvita við fætur Jesú. Og þeir urðu hræddir. \t ܘܢܦܩܘ ܐܢܫܐ ܕܢܚܙܘܢ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܘܐܬܘ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܫܟܚܘܗܝ ܠܓܒܪܐ ܗܘ ܕܢܦܩܘ ܫܐܕܘܗܝ ܟܕ ܠܒܝܫ ܘܡܢܟܦ ܘܝܬܒ ܠܘܬ ܪܓܠܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܕܚܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sneru frá gröfinni og kunngjörðu allt þetta þeim ellefu og öllum hinum. \t ܘܗܦܟ ܡܢ ܩܒܪܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܠܚܕܥܤܪ ܘܠܫܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir. \t ܟܠ ܡܐ ܕܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܢܥܒܕܘܢ ܠܟܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܥܒܕܘ ܠܗܘܢ ܗܢܘ ܓܝܪ ܢܡܘܤܐ ܘܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Heiðra föður þinn og móður,\" - það er hið fyrsta boðorð með fyrirheiti: \t ܘܗܢܘ ܦܘܩܕܢܐ ܩܕܡܝܐ ܕܡܠܝܟ ܝܩܪ ܠܐܒܘܟ ܘܠܐܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus skundaði þangað og heyrði manninn vera að lesa Jesaja spámann. Hann spurði: \"Hvort skilur þú það, sem þú ert að lesa?\" \t ܘܟܕ ܐܬܩܪܒ ܫܡܥ ܕܩܪܐ ܒܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܕܐܢ ܡܤܬܟܠ ܐܢܬ ܡܢܐ ܩܪܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið gyrtir um lendar, og látið ljós yðar loga, \t ܢܗܘܘܢ ܐܤܝܪܝܢ ܚܨܝܟܘܢ ܘܡܢܗܪܝܢ ܫܪܓܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að aldrei var nokkur spádómur borinn fram að vilja manns, heldur töluðu menn orð frá Guði, knúðir af heilögum anda. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܒܨܒܝܢܐ ܕܒܪܢܫܐ ܐܬܬ ܡܢ ܡܬܘܡ ܢܒܝܘܬܐ ܐܠܐ ܟܕ ܡܢ ܪܘܚܐ ܩܕܝܫܐ ܡܬܢܓܕܝܢ ܡܠܠܘ ܩܕܝܫܐ ܒܢܝܢܫܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú ert þolgóður og byrðar hefur þú borið fyrir sakir nafns míns og ekki þreytst. \t ܘܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܐܝܬ ܠܟ ܘܛܥܢܬ ܡܛܠ ܫܡܝ ܘܠܐ ܠܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tóku þeir upp steina til að grýta Jesú. En hann duldist og fór út úr helgidóminum. \t ܘܫܩܠܘ ܟܐܦܐ ܕܢܪܓܡܘܢܝܗܝ ܘܝܫܘܥ ܐܬܛܫܝ ܘܢܦܩ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܘܥܒܪ ܒܝܢܬܗܘܢ ܘܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í einni svipan, á einu augabragði, við hinn síðasta lúður. Því lúðurinn mun gjalla og þá munu hinir dauðu upp rísa óforgengilegir, og vér munum umbreytast. \t ܚܪܝܦܐܝܬ ܐܝܟ ܪܦܦ ܥܝܢܐ ܒܩܪܢܐ ܐܚܪܝܬܐ ܟܕ ܬܩܪܐ ܘܢܩܘܡܘܢ ܡܝܬܐ ܕܠܐ ܚܒܠܐ ܘܚܢܢ ܢܬܚܠܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig fær þú sagt við bróður þinn: ,Bróðir, lát mig draga flísina úr auga þér,' en sérð þó eigi sjálfur bjálkann í þínu auga? Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns. \t ܐܘ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܠܡܐܡܪ ܠܐܚܘܟ ܐܚܝ ܫܒܘܩ ܐܦܩ ܓܠܐ ܡܢ ܥܝܢܟ ܕܗܐ ܩܪܝܬܐ ܕܒܥܝܢܟ ܕܝܠܟ ܠܐ ܡܬܚܙܝܐ ܠܟ ܢܤܒ ܒܐܦܐ ܐܦܩ ܠܘܩܕܡ ܩܪܝܬܐ ܡܢ ܥܝܢܟ ܘܗܝܕܝܢ ܢܬܚܙܐ ܠܟ ܠܡܦܩܘ ܓܠܐ ܡܢ ܥܝܢܗ ܕܐܚܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá verður sú mikla þrenging, sem engin hefur þvílík verið frá upphafi heims allt til þessa og mun aldrei verða. \t ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܗܝܕܝܢ ܐܘܠܨܢܐ ܪܒܐ ܐܝܢܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܪܫܝܬܗ ܕܥܠܡܐ ܘܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܘܠܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af þessu kemur reiði Guðs [yfir þá, sem hlýða honum ekki]. \t ܡܛܠ ܗܠܝܢ ܓܝܪ ܐܬܐ ܪܘܓܙܗ ܕܐܠܗܐ ܥܠ ܒܢܝܗ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann: \"Ég segi yður með sanni, þessi fátæka ekkja gaf meira en allir hinir. \t ܘܐܡܪ ܫܪܪܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܗܕܐ ܐܪܡܠܬܐ ܡܤܟܢܬܐ ܐܪܡܝܬ ܝܬܝܪ ܡܢ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segið því ekki áhyggjufullir: ,Hvað eigum vér að eta? Hvað eigum vér að drekka? Hverju eigum vér að klæðast?' \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܐܨܦܘܢ ܐܘ ܬܐܡܪܘܢ ܡܢܐ ܢܐܟܘܠ ܐܘ ܡܢܐ ܢܫܬܐ ܐܘ ܡܢܐ ܢܬܟܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef vér vonum það, sem vér sjáum ekki, þá bíðum vér þess með þolinmæði. \t ܐܢ ܕܝܢ ܠܡܕܡ ܕܠܐ ܡܬܚܙܐ ܡܤܒܪܝܢܢ ܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܡܩܘܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En tollheimtumaðurinn stóð langt frá og vildi ekki einu sinni hefja augu sín til himins, heldur barði sér á brjóst og sagði: ,Guð, vertu mér syndugum líknsamur!' \t ܗܘ ܕܝܢ ܡܟܤܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܘܠܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܐܦ ܠܐ ܥܝܢܘܗܝ ܢܪܝܡ ܠܫܡܝܐ ܐܠܐ ܛܪܦ ܗܘܐ ܥܠ ܚܕܝܗ ܘܐܡܪ ܐܠܗܐ ܚܘܢܝܢܝ ܠܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kenndi í brjósti um manninn, rétti út höndina, snart hann og mælti: \"Ég vil, verð þú hreinn!\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܬܪܚܡ ܥܠܘܗܝ ܘܦܫܛ ܐܝܕܗ ܩܪܒ ܠܗ ܘܐܡܪ ܨܒܐ ܐܢܐ ܐܬܕܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef betra þykir að ég fari líka, þá geta þeir orðið mér samferða. \t ܐܢ ܕܝܢ ܫܘܐ ܗܘ ܤܘܥܪܢܐ ܕܐܦ ܐܢܐ ܐܙܠ ܥܡܝ ܢܐܙܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru burt frá ráðinu, glaðir yfir því, að þeir höfðu verið virtir þess að þola háðung vegna nafns Jesú. \t ܘܢܦܩܘ ܡܢ ܩܕܡܝܗܘܢ ܟܕ ܚܕܝܢ ܕܫܘܘ ܗܘܘ ܡܛܠ ܫܡܐ ܕܢܨܛܥܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er aðeins skuggi þess, sem koma átti, en líkaminn er Krists. \t ܗܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܛܠܢܝܬܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܥܬܝܕܢ ܦܓܪܐ ܕܝܢ ܡܫܝܚܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Kerfisstillingar \t ܣܝܳܡ̈ܶܐ ܕ݂ܩܽܘܝܳܡܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef kona skilur við mann sinn og giftist öðrum, drýgir hún hór.\" \t ܘܐܢ ܐܢܬܬܐ ܬܫܪܐ ܒܥܠܗ ܘܬܗܘܐ ܠܐܚܪܢܐ ܓܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér skuluð fara upp eftir á hátíðina. Ég fer ekki til þessarar hátíðar, því minn tími er ekki enn kominn.\" \t ܐܢܬܘܢ ܤܩܘ ܠܥܕܥܕܐ ܗܢܐ ܐܢܐ ܠܐ ܤܠܩ ܐܢܐ ܗܫܐ ܠܥܕܥܕܐ ܗܢܐ ܡܛܠ ܕܙܒܢܐ ܕܝܠܝ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð sagði, að niðjar hans mundu búa sem útlendingar í ókunnu landi og verða þjáðir og þrælkaðir í fjögur hundruð ár. \t ܘܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗ ܐܠܗܐ ܟܕ ܐܡܪ ܠܗ ܕܢܗܘܐ ܙܪܥܟ ܬܘܬܒܐ ܒܐܪܥܐ ܢܘܟܪܝܬܐ ܘܢܫܥܒܕܘܢܝܗܝ ܘܢܒܐܫܘܢ ܠܗ ܐܪܒܥܡܐܐ ܫܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður með sanni: Hann mun setja hann yfir allar eigur sínar. \t ܫܪܝܪܐܝܬ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܢܩܝܡܝܘܗܝ ܥܠ ܟܠܗ ܩܢܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sendi hann tvo lærisveina sína og sagði við þá: \"Farið inn í borgina, og ykkur mun mæta maður, sem ber vatnsker. Fylgið honum, \t ܘܫܕܪ ܬܪܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܗܐ ܦܓܥ ܒܟܘܢ ܓܒܪܐ ܕܫܩܝܠ ܡܐܢܐ ܕܡܝܐ ܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus segir við hann: \"Herra, sýn þú oss föðurinn. Það nægir oss.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܝܦܘܤ ܡܪܢ ܚܘܢ ܐܒܐ ܘܟܕܘ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan sagði hann við annan: ,En hvað skuldar þú?' Hann svaraði: ,Hundrað tunnur hveitis.' Og hann sagði honum: ,Tak þú skuldabréf þitt og skrifa áttatíu.' \t ܘܐܡܪ ܠܐܚܪܢܐ ܘܐܢܬ ܡܢܐ ܚܝܒ ܐܢܬ ܠܡܪܝ ܐܡܪ ܠܗ ܡܐܐ ܟܘܪܝܢ ܚܛܐ ܐܡܪ ܠܗ ܩܒܠ ܟܬܒܟ ܘܬܒ ܟܬܘܒ ܬܡܢܐܝܢ ܟܘܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þú gjörðir þá, Guði vorum til handa, að konungsríki og prestum. Og þeir munu ríkja á jörðunni. \t ܘܥܒܕܬ ܐܢܘܢ ܠܐܠܗܢ ܡܠܟܘܬܐ ܘܟܗܢܐ ܘܡܠܟܐ ܘܢܡܠܟܘܢ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Menn, hví gjörið þér þetta? Menn erum vér sem þér, yðar líkar, og flytjum yður þau fagnaðarboð, að þér skuluð hverfa frá þessum fánýtu goðum til lifanda Guðs, sem skapaði himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er. \t ܘܐܡܪܝܢ ܓܒܪܐ ܡܢܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܚܢܢ ܒܢܝܢܫܐ ܚܢܢ ܚܫܘܫܐ ܐܟܘܬܟܘܢ ܕܡܤܒܪܝܢܢ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܗܠܝܢ ܒܛܠܬܐ ܬܬܦܢܘܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܚܝܐ ܗܘ ܕܥܒܕ ܫܡܝܐ ܘܐܪܥܐ ܘܝܡܡܐ ܘܟܠ ܕܐܝܬ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "gáfu þeir honum vín að drekka, galli blandað. Hann bragðaði það, en vildi ekki drekka. \t ܘܝܗܒܘ ܠܗ ܕܢܫܬܐ ܚܠܐ ܕܚܠܝܛ ܒܡܪܪܬܐ ܘܛܥܡ ܘܠܐ ܨܒܐ ܠܡܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru frá sér af undrun og sögðu: \"Eru þetta ekki allt Galíleumenn, sem hér eru að tala? \t ܬܗܝܪܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܘܡܬܕܡܪܝܢ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܠܚܕ ܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ ܕܡܡܠܠܝܢ ܠܐ ܗܐ ܓܠܝܠܝܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ekki var heldur maðurinn skapaður vegna konunnar, heldur konan vegna mannsins. \t ܘܐܦܠܐ ܓܝܪ ܓܒܪܐ ܐܬܒܪܝ ܡܛܠ ܐܢܬܬܐ ܐܠܐ ܐܢܬܬܐ ܡܛܠ ܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir vegsömuðu Guð vegna mín. \t ܘܡܫܒܚܝܢ ܗܘܘ ܒܝ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gistir hjá Símoni nokkrum sútara, sem á hús við sjóinn.\" \t ܗܐ ܫܪܐ ܒܒܝܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܒܘܪܤܝܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að lögleysið er þegar farið að starfa í leyndum og stendur ekki á öðru en að þeim verði burt rýmt, sem nú heldur aftur af. \t ܐܪܙܐ ܓܝܪ ܕܥܘܠܐ ܡܢ ܟܕܘ ܫܪܝ ܠܡܬܚܦܛܘ ܒܠܚܘܕ ܐܢ ܗܘ ܡܐ ܕܗܫܐ ܐܚܝܕ ܢܫܬܩܠ ܡܢ ܡܨܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir vissu ekki, fyrr en flóðið kom og hreif þá alla burt. Eins verður við komu Mannssonarins. \t ܘܠܐ ܝܕܥܘ ܥܕܡܐ ܕܐܬܐ ܛܘܦܢܐ ܘܫܩܠ ܠܟܠܗܘܢ ܗܟܢܐ ܬܗܘܐ ܡܐܬܝܬܗ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sá það og sagði: \"Hve torvelt er þeim, sem auðinn hafa, að ganga inn í Guðs ríki. \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܝܫܘܥ ܕܟܪܝܬ ܠܗ ܐܡܪ ܐܝܟܢܐ ܥܛܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܢܟܤܐ ܕܢܥܠܘܢ ܠܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt að þessu orði hlýddu þeir á hann, en nú hófu þeir upp raust sína og hrópuðu: \"Burt með slíkan mann af jörðinni! Eigi hæfir, að hann lifi!\" \t ܘܟܕ ܫܡܥܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ ܥܕܡܐ ܠܗܕܐ ܡܠܬܐ ܐܪܝܡܘ ܩܠܗܘܢ ܘܩܥܘ ܢܫܬܩܠ ܡܢ ܐܪܥܐ ܐܝܢܐ ܕܗܟܢܐ ܗܘ ܠܐ ܓܝܪ ܘܠܐ ܠܗ ܠܡܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú voru sjö bræður. Sá fyrsti tók sér konu, en dó barnlaus. \t ܫܒܥܐ ܐܚܝܢ ܐܝܬ ܗܘܘ ܩܕܡܝܐ ܢܤܒ ܐܢܬܬܐ ܘܡܝܬ ܘܠܐ ܫܒܩ ܙܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir voru um fjórar þúsundir. Síðan lét hann þá fara. \t ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܢܫܐ ܕܐܟܠܘ ܐܝܟ ܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði: ,Sannlega segi ég yður, ég þekki yður ekki.' \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܝܢ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verðið gjörendur orðsins og eigi aðeins heyrendur þess, ella svíkið þér sjálfa yður. \t ܗܘܘ ܕܝܢ ܥܒܘܕܐ ܕܡܠܬܐ ܘܠܐ ܫܡܘܥܐ ܒܠܚܘܕ ܘܠܐ ܬܛܥܘܢ ܢܦܫܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér hefðuð skilið, hvað felst í orðunum: ,Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir,' munduð þér ekki hafa sakfellt saklausa menn. \t ܐܠܘ ܕܝܢ ܝܕܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܡܢܘ ܚܢܢܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܘܠܐ ܕܒܚܬܐ ܠܐ ܡܚܝܒܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܕܠܐ ܥܕܠܝ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann ræddi þá í samkundunni við Gyðinga og guðrækna menn, og hvern dag á torginu við þá, sem urðu á vegi hans. \t ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܥܡ ܝܗܘܕܝܐ ܘܥܡ ܐܝܠܝܢ ܕܕܚܠܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܒܫܘܩܐ ܥܡ ܐܝܠܝܢ ܕܡܤܬܩܒܠܝܢ ܗܘܘ ܟܠܝܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allt fari sómasamlega fram og með reglu. \t ܟܠܡܕܡ ܕܝܢ ܒܐܤܟܡܐ ܘܒܛܟܤܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus segir þá við hann: \"Viltu ekki tala við mig? Veistu ekki, að ég hef vald til að láta þig lausan, og ég hef vald til að krossfesta þig?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܛܘܤ ܥܡܝ ܠܐ ܡܡܠܠ ܐܢܬ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܕܫܠܝܛ ܐܢܐ ܕܐܫܪܝܟ ܘܫܠܝܛ ܐܢܐ ܕܐܙܩܦܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvílíkt djúp ríkdóms, speki og þekkingar Guðs! Hversu órannsakandi dómar hans og órekjandi vegir hans! \t ܐܘ ܥܘܡܩܐ ܕܥܘܬܪܐ ܘܚܟܡܬܐ ܘܡܕܥܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܢܫ ܠܐ ܡܫ ܕܝܢܘܗܝ ܘܐܘܪܚܬܗ ܠܐ ܡܬܥܩܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var honum búinn kvöldverður, og Marta gekk um beina, en Lasarus var einn þeirra, sem að borði sátu með honum. \t ܘܥܒܕܘ ܠܗ ܬܡܢ ܚܫܡܝܬܐ ܘܡܪܬܐ ܡܫܡܫܐ ܗܘܬ ܘܠܥܙܪ ܚܕ ܡܢ ܤܡܝܟܐ ܗܘܐ ܕܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús hrópaði aftur hárri röddu og gaf upp andann. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܬܘܒ ܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܫܒܩ ܪܘܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fyrir mitt leyti, fjarlægur að líkamanum til, en nálægur að andanum, hef þegar, eins og ég væri nálægur, kveðið upp dóm í nafni Drottins vors Jesú yfir manni þeim, sem þetta hefur drýgt: \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܟܕ ܪܚܝܩ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܒܦܓܪ ܘܩܪܝܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܪܘܚ ܡܢ ܟܕܘ ܕܢܬ ܐܝܟ ܩܪܝܒܐ ܠܗܘ ܡܢ ܕܗܕܐ ܤܥܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Börn mín, það er hin síðasta stund. Þér hafið heyrt að andkristur kemur, og nú eru líka margir andkristar komnir fram. Af því vitum vér, að það er hin síðasta stund. \t ܒܢܝ ܙܒܢܐ ܗܘ ܐܚܪܝܐ ܘܐܝܟ ܡܕܡ ܕܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܐ ܡܫܝܚܐ ܕܓܠܐ ܘܗܫܐ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܤܓܝܐܐ ܡܫܝܚܐ ܕܓܠܐ ܘܡܢ ܗܕܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܙܒܢܐ ܗܘ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég veit, að þér hafið heyrt um hann og hafið verið um hann fræddir eins og sannleikurinn er í Jesú: \t ܐܢ ܫܪܝܪܐܝܬ ܫܡܥܬܘܢܝܗܝ ܘܒܗ ܝܠܦܬܘܢ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܩܘܫܬܐ ܒܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að þeir eru djöfla andar, sem gjöra tákn. Þeir ganga út til konunga allrar heimsbyggðarinnar til að safna þeim saman til stríðsins á hinum mikla degi Guðs hins alvalda. \t ܐܝܬܝܗܝܢ ܓܝܪ ܪܘܚܐ ܕܫܐܕܐ ܐܝܠܝܢ ܕܥܒܕܢ ܐܬܘܬܐ ܕܐܙܠܢ ܥܠ ܡܠܟܐ ܕܬܐܒܝܠ ܠܡܟܢܫܘ ܐܢܘܢ ܠܩܪܒܐ ܕܝܘܡܐ ܗܘ ܪܒܐ ܕܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt er mér leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt. Allt er mér leyfilegt, en ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér. \t ܟܠ ܫܠܝܛ ܠܝ ܐܠܐ ܠܐ ܟܠ ܦܩܚ ܠܝ ܟܠ ܫܠܝܛ ܠܝ ܐܠܐ ܥܠܝ ܐܢܫ ܠܐ ܢܫܬܠܛ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú segir: \"Ég er ríkur og orðinn auðugur og þarfnast einskis.\" Og þú veist ekki, að þú ert vesalingur og aumingi og fátækur og blindur og nakinn. \t ܡܛܠ ܕܐܡܪܬ ܕܥܬܝܪܐ ܐܢܬ ܘܥܬܪܬ ܘܥܠ ܡܕܡ ܠܐ ܤܢܝܩ ܐܢܐ ܘܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܕܐܢܬ ܗܘ ܡܚܝܠܐ ܘܕܘܝܐ ܘܡܤܟܢܐ ܘܥܪܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég segi yður: Margir spámenn og konungar vildu sjá það sem þér sjáið, en sáu það ekki, og heyra það sem þér heyrið, en heyrðu það ekki.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܢܒܝܐ ܤܓܝܐܐ ܘܡܠܟܐ ܨܒܘ ܕܢܚܙܘܢ ܡܕܡ ܕܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܚܙܘ ܘܠܡܫܡܥ ܡܕܡ ܕܐܢܬܘܢ ܫܡܥܝܢ ܘܠܐ ܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En æðstu prestarnir og öldungarnir fengu múginn til að biðja um Barabbas, en að Jesús yrði deyddur. \t ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܘܩܫܝܫܐ ܐܦܝܤܘ ܠܟܢܫܐ ܕܢܫܐܠܘܢ ܠܒܪ ܐܒܐ ܠܝܫܘܥ ܕܝܢ ܕܢܘܒܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sátu nokkrir fræðimenn og hugsuðu í hjörtum sínum: \t ܐܝܬ ܗܘܘ ܕܝܢ ܬܡܢ ܡܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܕܝܬܒܝܢ ܘܡܬܪܥܝܢ ܗܘܘ ܒܠܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þessi er dómurinn: Ljósið er komið í heiminn, en menn elskuðu myrkrið fremur en ljósið, því að verk þeirra voru vond. \t ܗܢܘ ܕܝܢ ܕܝܢܐ ܕܢܘܗܪܐ ܐܬܐ ܠܥܠܡܐ ܘܐܚܒܘ ܒܢܝܢܫܐ ܠܚܫܘܟܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܕܠܢܘܗܪܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܥܒܕܝܗܘܢ ܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér mun veitast gleði og fögnuður, og margir munu gleðjast vegna fæðingar hans. \t ܘܬܗܘܐ ܠܟ ܚܕܘܬܐ ܘܐܪܘܙܐ ܘܤܓܝܐܐ ܢܚܕܘܢ ܒܡܘܠܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svipti sig öllu, tók á sig þjóns mynd og varð mönnum líkur. \t ܐܠܐ ܢܦܫܗ ܤܪܩ ܘܕܡܘܬܐ ܕܥܒܕܐ ܢܤܒ ܘܗܘܐ ܒܕܡܘܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܘܒܐܤܟܡܐ ܐܫܬܟܚ ܐܝܟ ܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða hefur ekki leirkerasmiðurinn leirinn á valdi sínu, svo að hann megi gjöra úr sama deiginu ker til sæmdar og annað til vansæmdar? \t ܐܘ ܠܐ ܫܠܝܛ ܦܚܪܐ ܥܠ ܛܝܢܗ ܕܡܢܗ ܡܢ ܓܒܝܠܬܐ ܢܥܒܕ ܡܐܢܐ ܚܕ ܠܐܝܩܪܐ ܘܚܕ ܠܨܥܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann gekk gegnum miðja mannþröngina og fór leiðar sinnar. \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܒܪ ܒܝܢܬܗܘܢ ܘܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfuð hans og hár var hvítt, eins og hvít ull, eins og mjöll, og augu hans eins og eldslogi. \t ܪܫܗ ܕܝܢ ܘܤܥܪܗ ܚܘܪ ܐܝܟ ܥܡܪܐ ܘܐܝܟ ܬܠܓܐ ܘܥܝܢܘܗܝ ܐܝܟ ܫܠܗܒܝܬܐ ܕܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að enda þótt til séu svo nefndir guðir, hvort heldur er á himni eða á jörðu, - enda eru margir guðir og margir herrar -, \t ܐܦܢ ܓܝܪ ܐܝܬ ܕܡܬܩܪܝܢ ܐܠܗܐ ܐܘ ܒܫܡܝܐ ܐܘ ܒܐܪܥܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܝܬ ܐܠܗܐ ܤܓܝܐܐ ܘܡܪܘܬܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá bauð hann fólkinu að setjast á jörðina, \t ܘܦܩܕ ܠܟܢܫܐ ܕܢܤܬܡܟܘܢ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú munt þunguð verða og son ala, og þú skalt láta hann heita JESÚ. \t ܗܐ ܓܝܪ ܬܩܒܠܝܢ ܒܛܢܐ ܘܬܐܠܕܝܢ ܒܪܐ ܘܬܩܪܝܢ ܫܡܗ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef verið Gyðingunum sem Gyðingur, til þess að ávinna Gyðinga. Þeim, sem eru undir lögmálinu, hef ég verið eins og sá, sem er undir lögmálinu, enda þótt ég sjálfur sé ekki undir lögmálinu, til þess að ávinna þá, sem eru undir lögmálinu. \t ܘܗܘܝܬ ܥܡ ܝܗܘܕܝܐ ܐܝܟ ܝܗܘܕܝܐ ܕܠܝܗܘܕܝܐ ܐܬܪ ܘܥܡ ܕܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ ܐܢܘܢ ܗܘܝܬ ܐܝܟ ܕܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ ܕܠܐܝܠܝܢ ܕܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ ܐܢܘܢ ܐܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan mælti Jesús við hann: \"Statt upp, og far leiðar þinnar. Trú þín hefur bjargað þér.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܩܘܡ ܙܠ ܗܝܡܢܘܬܟ ܐܚܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sneru við og kunngjörðu hinum, en þeir trúðu þeim ekki heldur. \t ܘܗܢܘܢ ܐܙܠܘ ܐܡܪܘ ܠܫܪܟܐ ܐܦ ܠܐ ܠܗܢܘܢ ܗܝܡܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Serúbabel gat Abíúd, Abíúd gat Eljakím, Eljakím gat Asór, \t ܙܘܪܒܒܠ ܐܘܠܕ ܠܐܒܝܘܕ ܐܒܝܘܕ ܐܘܠܕ ܠܐܠܝܩܝܡ ܐܠܝܩܝܡ ܐܘܠܕ ܠܥܙܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu: \t ܘܡܢ ܫܠܝ ܐܬܚܙܝܘ ܥܡ ܡܠܐܟܐ ܚܝܠܘܬܐ ܤܓܝܐܐ ܕܫܡܝܐ ܟܕ ܡܫܒܚܝܢ ܠܐܠܗܐ ܘܐܡܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrum dögum seinna kom Felix með eiginkonu sinni, Drúsillu. Hún var Gyðingur. Hann lét sækja Pál og hlýddi á mál hans um trúna á Krist Jesú. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܩܠܝܠ ܝܘܡܬܐ ܫܕܪ ܦܝܠܟܤ ܘܕܘܪܤܠܐ ܐܢܬܬܗ ܕܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܝܗܘܕܝܬܐ ܘܩܪܘ ܠܗ ܠܦܘܠܘܤ ܘܫܡܥܘ ܡܢܗ ܥܠ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er nú í þriðja sinn, sem ég kem til yðar. Því \"aðeins skal framburður gildur vera, að tveir eða þrír beri.\" \t ܗܕܐ ܕܬܠܬ ܗܝ ܙܒܢܝܢ ܕܐܬܐ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܕܥܠ ܦܘܡ ܬܪܝܢ ܘܬܠܬܐ ܤܗܕܝܢ ܬܩܘܡ ܟܠ ܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Deilan harðnaði og hersveitarforinginn fór að óttast, að þeir ætluðu að rífa Pál í sundur. Því skipaði hann herliðinu að koma ofan, taka hann af þeim og færa hann inn í kastalann. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܫܓܘܫܝܐ ܪܒܐ ܒܝܢܬܗܘܢ ܕܚܠ ܗܘܐ ܟܠܝܪܟܐ ܕܠܡܐ ܢܦܫܚܘܢܗ ܠܦܘܠܘܤ ܘܫܠܚ ܠܪܗܘܡܝܐ ܕܢܐܬܘܢ ܢܚܛܦܘܢܗ ܡܢ ܡܨܥܬܗܘܢ ܘܢܥܠܘܢܗ ܠܡܫܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að þótt vor jarðneska tjaldbúð verði rifin niður, þá höfum vér hús frá Guði, eilíft hús á himnum, sem eigi er með höndum gjört. \t ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܕܐܢ ܒܝܬܢ ܕܒܐܪܥܐ ܗܢܐ ܕܦܓܪܐ ܢܫܬܪܐ ܐܠܐ ܐܝܬ ܠܢ ܒܢܝܢܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܒܝܬܐ ܕܠܐ ܒܥܒܕ ܐܝܕܝܐ ܒܫܡܝܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Sakaría faðir hans fylltist heilögum anda og mælti af spámannlegri andagift: \t ܘܐܬܡܠܝ ܙܟܪܝܐ ܐܒܘܗܝ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܐܬܢܒܝ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég sendi hann til yðar gagngjört til þess að þér fáið að vita, hvernig oss líður, og til þess að hann uppörvi yður. \t ܗܢܐ ܕܫܕܪܬ ܠܘܬܟܘܢ ܥܠܝܗ ܥܠ ܗܕܐ ܕܢܕܥ ܡܐ ܕܠܘܬܟܘܢ ܘܢܒܝܐ ܠܒܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. \t ܗܠܝܢ ܡܦܩܕ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܬܚܒܘܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna uni ég mér vel í veikleika, í misþyrmingum, í nauðum, í ofsóknum, í þrengingum vegna Krists. Þegar ég er veikur, þá er ég máttugur. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܒܟܘܪܗܢܐ ܒܨܥܪܐ ܒܐܘܠܨܢܐ ܒܪܕܘܦܝܐ ܒܚܒܘܫܝܐ ܕܥܠ ܐܦܝ ܡܫܝܚܐ ܐܡܬܝ ܕܟܪܝܗ ܐܢܐ ܓܝܪ ܗܝܕܝܢ ܗܘ ܚܝܠܬܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með honum voru og færðir til lífláts aðrir tveir, sem voru illvirkjar. \t ܘܐܬܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܬܪܝܢ ܐܚܪܢܝܢ ܥܒܕܝ ܒܝܫܬܐ ܕܢܬܩܛܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn sagði þá við hann: \"Þér farísear, þér hreinsið bikarinn og fatið utan, en hið innra eruð þér fullir yfirgangs og illsku. \t ܐܡܪ ܠܗ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܗܫܐ ܐܢܬܘܢ ܦܪܝܫܐ ܒܪܗ ܕܟܤܐ ܘܕܦܝܢܟܐ ܡܕܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܓܘ ܡܢܟܘܢ ܕܝܢ ܡܠܐ ܚܛܘܦܝܐ ܘܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En áður en hann kom fram, boðaði Jóhannes öllum Ísraelslýð iðrunarskírn. \t ܘܫܕܪ ܠܝܘܚܢܢ ܕܢܟܪܙ ܩܕܡ ܡܐܬܝܬܗ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܬܝܒܘܬܐ ܠܟܠܗ ܥܡܐ ܕܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hirðmaðurinn mælti þá við Filippus: \"Seg þú mér: Um hvern segir spámaðurinn þetta, sjálfan sig eða einhvern annan?\" \t ܘܐܡܪ ܗܘ ܡܗܝܡܢܐ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܥܠ ܡܢܘ ܐܡܪܗ ܗܕܐ ܢܒܝܐ ܥܠ ܢܦܫܗ ܐܘ ܥܠ ܐܢܫ ܐܚܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og lífið var opinberað, og vér höfum séð það og vottum um það og boðum yður lífið eilífa, sem var hjá föðurnum og var opinberað oss. \t ܘܚܝܐ ܐܬܓܠܝܘ ܘܚܙܝܢ ܘܤܗܕܝܢܢ ܘܡܟܪܙܝܢܢ ܠܟܘܢ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܗܢܘܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܠܘܬ ܐܒܐ ܘܐܬܓܠܝܘ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn kom einn og sagði: ,Herra, hér er pund þitt. Ég hef haft það geymt í dúki, \t ܘܐܬܐ ܐܚܪܢܐ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܗܐ ܡܢܝܟ ܗܘ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܘܬܝ ܟܕ ܤܝܡ ܒܤܕܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Þessi rödd kom ekki mín vegna, heldur yðar vegna. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠܬܝ ܗܘܐ ܩܠܐ ܗܢܐ ܐܠܐ ܡܛܠܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt hefur þú lagt undir fætur hans. Með því að leggja allt undir hann, þá hefur hann ekkert það eftir skilið, er ekki sé undir hann lagt. Ennþá sjáum vér ekki, að allir hlutir séu undir hann lagðir. \t ܘܟܠ ܡܕܡ ܫܥܒܕܬ ܬܚܝܬ ܪܓܠܘܗܝ ܒܗܝ ܕܝܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܫܥܒܕ ܠܗ ܠܐ ܫܒܩ ܡܕܡ ܕܠܐ ܡܫܥܒܕ ܗܫܐ ܕܝܢ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܚܙܝܢܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܡܫܥܒܕ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvíldardag nokkurn kom Jesús í hús eins af höfðingjum farísea til máltíðar, og höfðu þeir gætur á honum. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܥܠ ܠܒܝܬܐ ܕܚܕ ܡܢ ܪܫܐ ܕܦܪܝܫܐ ܕܢܐܟܘܠ ܠܚܡܐ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ ܘܗܢܘܢ ܢܛܪܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.\" \t ܫܩܘܠܘ ܢܝܪܝ ܥܠܝܟܘܢ ܘܝܠܦܘ ܡܢܝ ܕܢܝܚ ܐܢܐ ܘܡܟܝܟ ܐܢܐ ܒܠܒܝ ܘܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܝܚܐ ܠܢܦܫܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sé það verðugt, skal friður yðar koma yfir það, en sé það ekki verðugt, skal friður yðar aftur hverfa til yðar. \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܫܘܐ ܒܝܬܐ ܫܠܡܟܘܢ ܢܐܬܐ ܥܠܘܗܝ ܐܢ ܕܝܢ ܠܐ ܫܘܐ ܫܠܡܟܘܢ ܥܠܝܟܘܢ ܢܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En farísearnir, sem voru menn fégjarnir, heyrðu þetta og gjörðu gys að honum. \t ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܡܛܠ ܕܪܚܡܝܢ ܗܘܘ ܟܤܦܐ ܡܡܝܩܝܢ ܗܘܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undrist þetta ekki. Sú stund kemur, þegar allir þeir, sem í gröfunum eru, munu heyra raust hans \t ܕܒܪܗ ܗܘ ܕܝܢ ܕܐܢܫܐ ܠܐ ܬܬܕܡܪܘܢ ܒܗܕܐ ܕܐܬܝܐ ܫܥܬܐ ܐܡܬܝ ܕܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܩܒܪܐ ܐܢܘܢ ܢܫܡܥܘܢ ܩܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lambið lauk upp fimmta innsiglinu, sá ég undir altarinu sálir þeirra manna, sem drepnir höfðu verið fyrir sakir Guðs orðs og fyrir sakir vitnisburðarins, sem þeir höfðu. \t ܘܟܕ ܦܬܚ ܠܛܒܥܐ ܕܚܡܫܐ ܚܙܝܬ ܠܬܚܬ ܡܢ ܡܕܒܚܐ ܠܢܦܫܬܐ ܕܐܬܩܛܠ ܡܛܠ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܡܛܠ ܤܗܕܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܗܝ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Hafið þér aldrei lesið, hvað Davíð gjörði, er honum lá á, þegar hann hungraði og menn hans? \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܡܡܬܘܡ ܩܪܝܬܘܢ ܡܢܐ ܥܒܕ ܕܘܝܕ ܟܕ ܐܤܬܢܩ ܘܟܦܢ ܗܘ ܘܕܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu: \"Ekki á hátíðinni, þá gæti orðið uppþot með lýðnum.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܒܥܕܥܕܐ ܕܠܡܐ ܢܗܘܐ ܫܓܘܫܝܐ ܒܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið gát á, að enginn missi af Guðs náð, að engin beiskjurót renni upp, sem truflun valdi, og margir saurgist af. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܙܗܝܪܝܢ ܕܠܡܐ ܐܢܫ ܢܫܬܟܚ ܒܟܘܢ ܕܚܤܝܪ ܡܢ ܛܝܒܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܘ ܕܠܡܐ ܥܩܪܐ ܕܡܪܪܐ ܢܦܩ ܥܘܦܝܐ ܘܢܗܪܟܘܢ ܘܒܗ ܤܓܝܐܐ ܢܤܬܝܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig er því þá farið? Ég vil biðja með anda, en ég vil einnig biðja með skilningi. Ég vil lofsyngja með anda, en ég vil einnig lofsyngja með skilningi. \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܥܒܕ ܐܨܠܐ ܒܪܘܚܝ ܘܐܨܠܐ ܐܦ ܒܡܕܥܝ ܘܐܙܡܪ ܒܪܘܚܝ ܘܐܙܡܪ ܐܦ ܒܡܕܥܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir við hana: \"Farðu, kallaðu á manninn þinn, og komdu hingað.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܙܠܝ ܩܪܝ ܠܒܥܠܟܝ ܘܬܝ ܠܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gleðjist heldur er þér takið þátt í píslum Krists, til þess að þér einnig megið gleðjast miklum fögnuði við opinberun dýrðar hans. \t ܐܠܐ ܚܕܘ ܕܡܫܬܘܬܦܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܚܫܘܗܝ ܕܡܫܝܚܐ ܕܗܟܢܐ ܐܦ ܒܓܠܝܢܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܬܚܕܘܢ ܘܬܪܘܙܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan Pétur var enn að mæla þessi orð, kom heilagur andi yfir alla þá, er orðið heyrðu. \t ܘܟܕ ܗܘ ܫܡܥܘܢ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܐܓܢܬ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܥܠ ܟܠܗܘܢ ܕܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn dragi sjálfan sig á tálar. Ef nokkur þykist vitur yðar á meðal í þessum heimi, verði hann fyrst heimskur til þess að hann verði vitur. \t ܐܢܫ ܠܐ ܢܛܥܐ ܢܦܫܗ ܡܢ ܕܤܒܪ ܒܟܘܢ ܕܚܟܝܡ ܗܘ ܒܥܠܡܐ ܗܢܐ ܢܗܘܐ ܠܗ ܤܟܠܐ ܕܢܗܘܐ ܚܟܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll svaraði: \"Ekki er ég óður, göfugi Festus, heldur mæli ég sannleiks orð af fullu viti. \t ܐܡܪ ܦܘܠܘܤ ܠܐ ܫܢܝܬ ܢܨܝܚܐ ܦܗܤܛܘܤ ܐܠܐ ܡܠܝ ܫܪܪܐ ܘܬܩܢܘܬܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig rættist það, sem sagt er fyrir munn Jesaja spámanns: \t ܕܢܬܡܠܐ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܒܝܕ ܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Þannig er sérhver fræðimaður, sem orðinn er lærisveinn himnaríkis, líkur húsföður, sem ber fram nýtt og gamalt úr forðabúri sínu.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܟܠ ܤܦܪܐ ܕܡܬܬܠܡܕ ܠܡܠܟܘܬ ܫܡܝܐ ܕܡܐ ܠܓܒܪܐ ܡܪܐ ܒܝܬܐ ܕܡܦܩ ܡܢ ܤܝܡܬܗ ܚܕܬܬܐ ܘܥܬܝܩܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta segi ég þá og vitna í nafni Drottins: Þér megið ekki framar hegða yður eins og heiðingjarnir hegða sér. Hugsun þeirra er allslaus, \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܘܡܤܗܕ ܐܢܐ ܒܡܪܝܐ ܕܡܢ ܗܫܐ ܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܗܠܟܝܢ ܐܝܟ ܫܪܟܐ ܕܥܡܡܐ ܕܡܗܠܟܝܢ ܒܤܪܝܩܘܬ ܪܥܝܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan gekk hann út um dagmál og sá aðra menn standa á torginu iðjulausa. \t ܘܢܦܩ ܒܬܠܬ ܫܥܝܢ ܘܚܙܐ ܐܚܪܢܐ ܕܩܝܡܝܢ ܒܫܘܩܐ ܘܒܛܝܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru saman: Símon Pétur, Tómas, kallaður tvíburi, Natanael frá Kana í Galíleu, Sebedeussynirnir og tveir enn af lærisveinum hans. \t ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܐܟܚܕܐ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܬܐܘܡܐ ܕܡܬܐܡܪ ܬܐܡܐ ܘܢܬܢܝܐܝܠ ܗܘ ܕܡܢ ܩܛܢܐ ܕܓܠܝܠܐ ܘܒܢܝ ܙܒܕܝ ܘܬܪܝܢ ܐܚܪܢܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um sólsetur komu allir þeir, er höfðu á sínum vegum sjúklinga haldna ýmsum sjúkdómum, og færðu þá til hans. En hann lagði hendur yfir hvern þeirra og læknaði þá. \t ܡܥܪܒܝ ܫܡܫܐ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܟܪܝܗܐ ܕܟܪܝܗܝܢ ܒܟܘܪܗܢܐ ܡܫܚܠܦܐ ܐܝܬܝܘ ܐܢܘܢ ܠܘܬܗ ܗܘ ܕܝܢ ܥܠ ܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܐܝܕܗ ܤܐܡ ܗܘܐ ܘܡܐܤܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "tók hann síðan ofan, sveipaði línklæði og lagði í gröf, höggna í klett, og hafði þar enginn verið áður lagður. \t ܘܐܚܬܗ ܘܟܪܟܗ ܒܚܝܨܐ ܕܟܬܢܐ ܘܤܡܗ ܒܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܢܩܝܪܐ ܗܘ ܕܠܐ ܐܢܫ ܥܕܟܝܠ ܐܬܬܤܝܡ ܗܘܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér reynir á þolgæði hinna heilögu, þeirra er varðveita boð Guðs og trúna á Jesú. \t ܗܪܟܐ ܐܝܬܝܗ ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܢܛܪܘ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܘܗܝܡܢܘܬܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og allur bærinn var saman kominn við dyrnar. \t ܘܡܕܝܢܬܐ ܟܠܗ ܟܢܝܫܐ ܗܘܬ ܥܠ ܬܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu farísear nokkrir: \"Hví gjörið þér það, sem er ekki leyfilegt á hvíldardegi?\" \t ܐܢܫܝܢ ܕܝܢ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܕܡ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܠܡܥܒܕ ܒܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tala ég þetta á mannlegan hátt, eða segir ekki einnig lögmálið það? \t ܕܠܡܐ ܐܝܟ ܒܪܢܫܐ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܗܐ ܐܦ ܢܡܘܤܐ ܗܠܝܢ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sendi hann síðan heim til sín og sagði: \"Inn í þorpið máttu ekki fara.\" \t ܘܫܕܪܗ ܠܒܝܬܗ ܘܐܡܪ ܐܦ ܠܐ ܠܩܪܝܬܐ ܬܥܘܠ ܘܠܐ ܬܐܡܪ ܠܐܢܫ ܒܩܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnist orðanna, sem ég sagði við yður: Þjónn er ekki meiri en herra hans. Hafi þeir ofsótt mig, þá munu þeir líka ofsækja yður. Hafi þeir varðveitt orð mitt, munu þeir líka varðveita yðar. \t ܥܗܕܘ ܡܠܬܐ ܕܐܢܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܠܝܬ ܥܒܕܐ ܕܪܒ ܡܢ ܡܪܗ ܐܢ ܠܝ ܪܕܦܘ ܐܦ ܠܟܘܢ ܢܪܕܦܘܢ ܘܐܢ ܡܠܬܝ ܢܛܪܘ ܐܦ ܕܝܠܟܘܢ ܢܛܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ekki það eitt: Vér fögnum líka í þrengingunum, með því að vér vitum, að þrengingin veitir þolgæði, \t ܘܠܐ ܗܟܢܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܒܐܘܠܨܢܝܢ ܡܫܬܒܗܪܝܢܢ ܕܝܕܥܝܢܢ ܕܐܘܠܨܢܐ ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܓܡܪ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Forrit sem passa ekki í aðra flokka \t ܓ݁ܽܘܡܳܪ̈ܶܐ ܠܳܐ ܘܳܠܝܳܝܳܐ ܒ݂ܣܽܘܥܪ̈ܳܢܶܐ ܐ̱ܚܪ̈ܳܢܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar farísear heyrðu, að hann hafði gjört saddúkea orðlausa, komu þeir saman. \t ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܕܫܬܩ ܠܙܕܘܩܝܐ ܐܬܟܢܫܘ ܐܟܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En af Guðs náð er ég það sem ég er, og náð hans við mig hefur ekki orðið til ónýtis, heldur hef ég erfiðað meira en þeir allir, þó ekki ég, heldur náð Guðs, sem með mér er. \t ܒܛܝܒܘܬܗ ܕܝܢ ܕܐܠܗܐ ܐܝܬܝ ܡܕܡ ܕܐܝܬܝ ܘܛܝܒܘܬܗ ܕܒܝ ܠܐ ܗܘܬ ܤܪܝܩܐ ܐܠܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܠܐܝܬ ܠܐ ܐܢܐ ܐܠܐ ܛܝܒܘܬܗ ܕܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Alls vorum vér á skipinu tvö hundruð sjötíu og sex manns. \t ܐܝܬܝܢ ܗܘܝܢ ܕܝܢ ܒܐܠܦܐ ܡܐܬܝܢ ܘܫܒܥܝܢ ܘܫܬ ܢܦܫܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Ég segi yður, ef þeir þegja, munu steinarnir hrópa.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢ ܗܠܝܢ ܢܫܬܩܘܢ ܟܐܦܐ ܢܩܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konan var heiðin, ættuð úr Fönikíu sýrlensku. Hún bað hann að reka illa andann út af dóttur sinni. \t ܗܝ ܕܝܢ ܐܢܬܬܐ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܚܢܦܬܐ ܡܢ ܦܘܢܝܩܐ ܕܤܘܪܝܐ ܘܒܥܝܐ ܗܘܬ ܡܢܗ ܕܢܦܩ ܫܐܕܐ ܡܢ ܒܪܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll gekk ofan, varpaði sér yfir hann, tók utan um hann og sagði: \"Verið stilltir, það er líf með honum.\" \t ܘܢܚܬ ܦܘܠܘܤ ܢܦܠ ܠܥܠ ܡܢܗ ܘܥܦܩܗ ܘܐܡܪ ܠܐ ܬܬܙܝܥܘܢ ܡܛܠ ܕܢܦܫܗ ܒܗ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér sjáið viðurstyggð eyðingarinnar, sem Daníel spámaður talar um, standa á helgum stað,\" - lesandinn athugi það - \t ܡܐ ܕܝܢ ܕܚܙܝܬܘܢ ܐܬܐ ܛܢܦܬܐ ܕܚܘܪܒܐ ܕܐܬܐܡܪ ܒܕܢܝܐܝܠ ܢܒܝܐ ܕܩܝܡܐ ܒܕܘܟܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܗܘ ܕܩܪܐ ܢܤܬܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sama dag gekk Jesús að heiman og settist við vatnið. \t ܒܗܘ ܕܝܢ ܝܘܡܐ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܒܝܬܐ ܘܝܬܒ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið það umfram allt, að enginn þýðir neinn spádóm Ritningarinnar af sjálfum sér. \t ܟܕ ܗܕܐ ܠܘܩܕܡ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܟܠ ܢܒܝܘܬܐ ܫܪܝܐ ܕܟܬܒܐ ܕܝܠܗ ܠܐ ܗܘܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir fóru á bátnum einir saman á óbyggðan stað. \t ܘܐܙܠܘ ܠܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܒܤܦܝܢܬܐ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Heródes heyrði þetta, sagði hann: \"Jóhannes, sem ég lét hálshöggva, hann er upp risinn.\" \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܗܪܘܕܤ ܐܡܪ ܝܘܚܢܢ ܗܘ ܕܐܢܐ ܦܤܩܬ ܪܫܗ ܗܘ ܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við, er Jesús var á stað einum að biðjast fyrir, að einn lærisveina hans sagði við hann, þá er hann lauk bæn sinni: \"Herra, kenn þú oss að biðja, eins og Jóhannes kenndi lærisveinum sínum.\" \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܗܘ ܡܨܠܐ ܒܕܘܟܬܐ ܚܕܐ ܟܕ ܫܠܡ ܐܡܪ ܠܗ ܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܪܢ ܐܠܦܝܢ ܠܡܨܠܝܘ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܝܘܚܢܢ ܐܠܦ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sækið og alikálfinn og slátrið, vér skulum eta og gjöra oss glaðan dag. \t ܘܐܝܬܘ ܩܛܘܠܘ ܬܘܪܐ ܕܦܛܡܐ ܘܢܐܟܘܠ ܘܢܬܒܤܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? \t ܚܘܪܘ ܒܦܪܚܬܐ ܕܫܡܝܐ ܕܠܐ ܙܪܥܝܢ ܘܠܐ ܚܨܕܝܢ ܘܠܐ ܚܡܠܝܢ ܒܐܘܨܪܐ ܘܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܡܬܪܤܐ ܠܗܘܢ ܠܐ ܗܐ ܐܢܬܘܢ ܡܝܬܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Megi hann gefa yður af ríkdómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn að krafti hið innra með yður, \t ܕܢܬܠ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܥܘܬܪܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܕܒܚܝܠܐ ܬܫܬܪܪܘܢ ܒܪܘܚܗ ܕܒܒܪܢܫܟܘܢ ܕܠܓܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Páll við hann: \"Guð mun ljósta þig, kalkaði veggur. Hér situr þú til að dæma mig samkvæmt lögmálinu og skipar þó þvert ofan í lögmálið að slá mig.\" \t ܘܦܘܠܘܤ ܐܡܪ ܠܗ ܥܬܝܕ ܗܘ ܐܠܗܐ ܕܢܡܚܝܟ ܐܤܬܐ ܡܚܘܪܬܐ ܘܐܢܬ ܝܬܒ ܐܢܬ ܕܐܢ ܐܢܬ ܠܝ ܐܝܟ ܕܒܢܡܘܤܐ ܟܕ ܥܒܪ ܐܢܬ ܥܠ ܢܡܘܤܐ ܘܦܩܕ ܐܢܬ ܕܢܡܚܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú munt þá segja: \"Greinarnar voru brotnar af, til þess að ég yrði græddur við.\" \t ܘܟܒܪ ܬܐܡܪ ܕܤܘܟܐ ܕܐܬܦܫܚ ܕܐܢܐ ܒܕܘܟܝܬܗܝܢ ܐܬܛܥܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér eigum á hættu að verða sakaðir um uppreisn fyrir þetta í dag og getum ekki bent á neitt tilefni, sem gæti afsakað slík ólæti.\" \t ܡܛܠ ܕܐܦ ܗܫܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܩܝܡܝܢܢ ܕܢܬܪܫܐ ܐܝܟ ܫܓܘܫܐ ܕܠܐ ܡܫܟܚܝܢܢ ܕܢܦܘܩ ܪܘܚܐ ܥܠ ܟܢܫܐ ܕܝܘܡܐ ܗܢܐ ܕܐܬܟܢܫܢ ܒܛܠܐܝܬ ܘܐܫܬܓܫܢ ܕܠܐ ܥܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Postularnir og öldungarnir komu nú saman til að líta á þetta mál. \t ܐܬܟܢܫܘ ܕܝܢ ܫܠܝܚܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܢܚܙܘܢ ܥܠ ܡܠܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hver sem á mjólk nærist er barn og skilur ekki boðskap réttlætisins. \t ܟܠܢܫ ܕܝܢ ܕܡܐܟܘܠܬܗ ܚܠܒܐ ܗܘ ܠܐ ܡܦܤ ܒܡܠܬܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܡܛܠ ܕܫܒܪܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar tvö ár voru liðin, tók Porkíus Festus við landstjórn af Felix. Felix vildi koma sér vel við Gyðinga og lét því Pál eftir í haldi. \t ܘܟܕ ܡܠܝ ܠܗ ܬܪܬܝܢ ܫܢܝܢ ܐܚܪܢܐ ܗܓܡܘܢܐ ܐܬܐ ܗܘܐ ܠܕܘܟܬܗ ܕܡܬܩܪܐ ܗܘܐ ܦܪܩܝܘܤ ܦܗܤܛܘܤ ܦܝܠܟܤ ܕܝܢ ܐܝܟ ܕܢܥܒܕ ܛܝܒܘܬܐ ܒܝܗܘܕܝܐ ܫܒܩܗ ܠܦܘܠܘܤ ܟܕ ܐܤܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Er það ekki þetta, sem veldur því, að þér villist: Þér þekkið ekki ritningarnar né mátt Guðs? \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܗܕܐ ܛܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܬܒܐ ܘܠܐ ܚܝܠܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði ég: \"Sjá, ég er kominn - í bókinni er það ritað um mig - ég er kominn til að gjöra þinn vilja, Guð minn!\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪܬ ܕܗܐ ܐܢܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܕܒܪܝܫ ܟܬܒܐ ܟܬܝܒ ܥܠܝ ܕܐܥܒܕ ܨܒܝܢܟ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ættuð þér nú öllu heldur að fyrirgefa honum og hugga hann til þess að hann sökkvi ekki niður í allt of mikla hryggð. \t ܘܡܟܝܠ ܐܚܪܢܝܐܝܬ ܘܠܐ ܕܬܫܒܩܘܢ ܠܗ ܘܬܒܝܐܘܢܗ ܕܠܡܐ ܒܟܪܝܘܬܐ ܝܬܝܪܬܐ ܢܬܒܠܥ ܠܗ ܗܘ ܡܢ ܕܗܟܢܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Óæskileg skipun (Exec) til ræsingar \t ܒ݁ܺܝܫ ܦ݁ܽܘܩܳܕ݂ܳܐ (ܥܒ݂ܳܕ݂ܳܐ) ܠܫܰܡܰܪ ܕ݁ܺܝܠܶܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef það nefnir þá guði, sem Guðs orð kom til, - og ritningin verður ekki felld úr gildi, - \t ܐܢ ܠܗܢܘܢ ܐܡܪ ܐܠܗܐ ܡܛܠ ܕܠܘܬܗܘܢ ܗܘܬ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܐ ܡܫܟܚ ܟܬܒܐ ܕܢܫܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki veiklaðist hann í trúnni þótt hann minntist þess, að hann var kominn að fótum fram - hann var nálega tíræður, - og að Sara gat ekki orðið barnshafandi sakir elli. \t ܘܠܐ ܐܬܟܪܗ ܒܗܝܡܢܘܬܗ ܟܕ ܡܬܒܩܐ ܒܦܓܪܗ ܡܝܬܐ ܕܗܘܐ ܒܪ ܡܐܐ ܫܢܝܢ ܘܒܡܪܒܥܐ ܡܝܬܐ ܕܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn þeirra, er hjá stóðu, brá sverði, hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum eyrað. \t ܚܕ ܕܝܢ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܫܡܛ ܤܝܦܐ ܘܡܚܝܗܝ ܠܥܒܕܗ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܘܫܩܠܗ ܐܕܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jósef, festarmaður hennar, sem var grandvar, vildi ekki gjöra henni opinbera minnkun og hugðist skilja við hana í kyrrþey. \t ܝܘܤܦ ܕܝܢ ܒܥܠܗ ܟܐܢܐ ܗܘܐ ܘܠܐ ܨܒܐ ܕܢܦܪܤܝܗ ܘܐܬܪܥܝ ܗܘܐ ܕܡܛܫܝܐܝܬ ܢܫܪܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í niðurlægingunni var hann sviptur rétti. Hver getur sagt frá ætt hans? Því að líf hans var hrifið burt af jörðinni. \t ܒܡܘܟܟܗ ܡܢ ܚܒܘܫܝܐ ܘܡܢ ܕܝܢܐ ܐܬܕܒܪ ܘܕܪܗ ܡܢܘ ܢܫܬܥܐ ܕܡܫܬܩܠܝܢ ܚܝܘܗܝ ܡܢ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í Kristi Jesú er ekkert komið undir umskurn né yfirhúð, heldur undir trú, sem starfar í kærleika. \t ܒܡܫܝܚܐ ܓܝܪ ܝܫܘܥ ܠܐ ܓܙܘܪܬܐ ܡܕܡ ܐܝܬܝܗ ܘܠܐ ܥܘܪܠܘܬܐ ܐܠܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܡܬܓܡܪܐ ܒܚܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á þeim dögum tók hún sótt og andaðist. Var hún lauguð og lögð í loftstofu. \t ܐܬܟܪܗܬ ܕܝܢ ܒܗܘܢ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ ܘܡܝܬܬ ܘܐܤܚܝܘܗ ܘܤܡܘܗ ܒܥܠܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "_Opna slóð (URL) \t _ܦ݁ܬ݂ܰܚ ܐܽܘܪܚܳܐ ܡܢܳܬ݂ܳܢܳܝܬ݁ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún kom að baki honum og snart fald klæða hans, og jafnskjótt stöðvaðist blóðlát hennar. \t ܐܬܩܪܒܬ ܡܢ ܒܤܬܪܗ ܘܩܪܒܬ ܠܟܢܦܐ ܕܡܐܢܗ ܘܡܚܕܐ ܩܡܬ ܡܪܕܝܬܐ ܕܕܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim birti hann sig lifandi eftir písl sína með mörgum órækum kennimerkjum, lét þá sjá sig í fjörutíu daga og talaði um Guðs ríki. \t ܗܢܘܢ ܕܐܦ ܚܘܝ ܠܗܘܢ ܢܦܫܗ ܟܕ ܚܝ ܡܢ ܒܬܪ ܕܚܫ ܒܐܬܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܒܝܘܡܝܢ ܐܪܒܥܝܢ ܟܕ ܡܬܚܙܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܥܠ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt sem þér biðjið í bæn yðar, munuð þér öðlast, ef þér trúið.\" \t ܘܟܠ ܡܕܡ ܕܬܫܐܠܘܢ ܒܨܠܘܬܐ ܘܬܗܝܡܢܘܢ ܬܤܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom ský og skyggði yfir þá, og rödd kom úr skýinu: \"Þessi er minn elskaði sonur, hlýðið á hann!\" \t ܘܗܘܬ ܥܢܢܐ ܘܡܛܠܐ ܗܘܬ ܥܠܝܗܘܢ ܘܩܠܐ ܡܢ ܥܢܢܐ ܕܐܡܪ ܗܢܘ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܠܗ ܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn er líkaminn og einn andinn, eins og þér líka voruð kallaðir til einnar vonar. \t ܕܬܗܘܘܢ ܒܚܕ ܦܓܪܐ ܘܒܚܕܐ ܪܘܚܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܬܩܪܝܬܘܢ ܒܚܕ ܤܒܪܐ ܕܩܪܝܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og reykurinn af reykelsinu steig upp með bænum hinna heilögu úr hendi engilsins frammi fyrir Guði. \t ܘܤܠܩ ܥܛܪܐ ܕܒܤܡܐ ܒܨܠܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ ܡܢ ܝܕ ܡܠܐܟܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "María Magdalena kemur og boðar lærisveinunum: \"Ég hef séð Drottin.\" Og hún flutti þeim það, sem hann hafði sagt henni. \t ܗܝܕܝܢ ܐܬܬ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܤܒܪܬ ܠܬܠܡܝܕܐ ܕܚܙܬ ܠܡܪܢ ܘܕܗܠܝܢ ܐܡܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna vitna ég fyrir yður nú í dag, að ekki er mig um að saka, þótt einhver glatist, \t ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܝܘܡܐ ܕܝܘܡܢܐ ܕܕܟܐ ܐܢܐ ܡܢ ܕܡܐ ܕܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða. Sakfellið eigi, og þér munuð eigi sakfelldir verða. Sýknið, og þér munuð sýknaðir verða. \t ܠܐ ܬܕܘܢܘܢ ܘܠܐ ܡܬܬܕܝܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܬܚܝܒܘܢ ܘܠܐ ܡܬܚܝܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܫܪܘ ܘܬܫܬܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hann segir við Móse: \"Ég mun miskunna þeim, sem ég vil miskunna, og líkna þeim, sem ég vil líkna.\" \t ܗܐ ܐܦ ܠܡܘܫܐ ܐܡܪ ܐܪܚܡ ܥܠ ܐܝܢܐ ܕܡܪܚܡ ܐܢܐ ܘܐܚܘܢ ܠܐܝܢܐ ܕܚܐܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. \t ܘܢܦܨܝܢܝ ܡܪܝ ܡܢ ܟܠ ܥܒܕ ܒܝܫ ܘܢܚܝܢܝ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܒܫܡܝܐ ܕܠܗ ܫܘܒܚܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald til að fyrirgefa syndir á jörðu, \t ܕܬܕܥܘܢ ܕܝܢ ܕܫܠܝܛ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܐܪܥܐ ܠܡܫܒܩ ܚܛܗܐ ܐܡܪ ܠܡܫܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem ríkir vilja verða, falla í freistni og snöru og alls kyns óviturlegar og skaðlegar fýsnir, er sökkva mönnunum niður í tortímingu og glötun. \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܨܒܝܢ ܠܡܥܬܪ ܢܦܠܝܢ ܒܢܤܝܘܢܐ ܘܒܦܚܐ ܘܒܪܓܝܓܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܤܟܠܢ ܘܡܤܓܦܢ ܘܡܛܒܥܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܒܚܒܠܐ ܘܒܐܒܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún kennir oss að afneita óguðleik og veraldlegum girndum og lifa hóglátlega, réttvíslega og guðrækilega í heimi þessum, \t ܘܪܕܝܐ ܠܢ ܕܢܟܦܘܪ ܒܪܘܫܥܐ ܘܒܪܓܝܓܬܐ ܕܥܠܡܐ ܘܢܚܐ ܒܥܠܡܐ ܗܢܐ ܒܢܟܦܘܬܐ ܘܒܟܐܢܘܬܐ ܘܒܕܚܠܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "_Afrita slóð (URL) \t _ܨܽܘܚ ܐܽܘܪܚܳܐ ܡܢܳܬ݂ܳܢܳܝܬ݁ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér voruð eitt sinn dauðir vegna afbrota yðar og synda, \t ܘܐܦ ܠܟܘܢ ܕܡܝܬܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܒܚܛܗܝܟܘܢ ܘܒܤܟܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók sig upp og fór til Ísraelslands með barnið og móður þess. \t ܘܝܘܤܦ ܩܡ ܕܒܪ ܠܛܠܝܐ ܘܠܐܡܗ ܘܐܬܐ ܠܐܪܥܐ ܕܐܝܤܪܐܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef vér erum börn, þá erum vér líka erfingjar, og það erfingjar Guðs, en samarfar Krists, því að vér líðum með honum, til þess að vér einnig verðum vegsamlegir með honum. \t ܘܐܢ ܒܢܝܐ ܐܦ ܝܪܬܐ ܝܪܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܒܢܝ ܝܪܬܘܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܐܢ ܢܚܫ ܥܡܗ ܐܦ ܥܡܗ ܢܫܬܒܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܐܢ ܐܢܫ ܠܐ ܡܬܝܠܕ ܡܢ ܕܪܝܫ ܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܚܙܐ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spyr: \"En þér, hvern segið þér mig vera?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܡܢܘ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En kona ein í bænum, sem var bersyndug, varð þess vís, að hann sat að borði í húsi faríseans. Kom hún þá með alabastursbuðk með smyrslum, \t ܘܐܢܬܬܐ ܚܛܝܬܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܒܡܕܝܢܬܐ ܗܝ ܘܟܕ ܝܕܥܬ ܕܒܒܝܬܗ ܕܦܪܝܫܐ ܗܘ ܤܡܝܟ ܢܤܒܬ ܫܛܝܦܬܐ ܕܒܤܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það gleður mig, að ég get í öllu borið traust til yðar. \t ܚܕܐ ܐܢܐ ܕܒܟܠ ܡܕܡ ܬܟܝܠ ܐܢܐ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er Símon sá, að heilagur andi veittist fyrir handayfirlagning postulanna, bauð hann þeim fé og sagði: \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܤܝܡܘܢ ܕܒܤܝܡ ܐܝܕܐ ܕܫܠܝܚܐ ܡܬܝܗܒܐ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܩܪܒ ܠܗܘܢ ܟܤܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, að þeir, sem vinna við helgidóminn, lifa af því, sem kemur úr helgidóminum, og þeir, sem starfa við altarið, taka hlut með altarinu? \t ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܒܝܬ ܩܘܕܫܐ ܦܠܚܝܢ ܡܢ ܒܝܬ ܩܘܕܫܐ ܡܤܬܝܒܪܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܠܡܕܒܚܐ ܦܠܚܝܢ ܥܡ ܡܕܒܚܐ ܦܠܓܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannir og réttlátir eru dómar hans. Hann hefur dæmt skækjuna miklu, sem jörðunni spillti með saurlifnaði sínum, og hann hefur látið hana sæta hefnd fyrir blóð þjóna sinna.\" \t ܡܛܠ ܕܫܪܝܪܝܢ ܘܟܐܢܝܢ ܕܝܢܘܗܝ ܡܛܠ ܕܕܢ ܠܙܢܝܬܐ ܪܒܬܐ ܐܝܕܐ ܕܚܒܠܬ ܠܐܪܥܐ ܒܙܢܝܘܬܗ ܘܬܒܥ ܕܡܐ ܕܥܒܕܘܗܝ ܡܢ ܐܝܕܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þá er hann sáði, féll sumt hjá götunni, og fuglar komu og átu það upp. \t ܘܟܕ ܙܪܥ ܐܝܬ ܕܢܦܠ ܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܘܐܬܬ ܦܪܚܬܐ ܘܐܟܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nótt mun ekki framar til vera og þeir þurfa ekki lampaljós né sólarljós, því að Drottinn Guð skín á þá og þeir munu ríkja um aldir alda. \t ܘܠܠܝܐ ܠܐ ܢܗܘܐ ܬܡܢ ܘܠܐ ܢܬܒܥܐ ܠܗܘܢ ܢܘܗܪܐ ܘܫܪܓܐ ܘܢܘܗܪܗ ܕܫܡܫܐ ܡܛܠ ܕܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܡܢܗܪ ܠܗܘܢ ܘܡܠܟܗܘܢ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að dómur Guðs er sannarlega yfir þeim er slíkt fremja. \t ܘܝܕܥܝܢܢ ܕܐܝܬܘܗܝ ܕܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܒܩܘܫܬܐ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܒܗܠܝܢ ܡܬܗܦܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum eigum vér endurlausnina, fyrirgefningu synda vorra. \t ܗܘ ܕܒܗ ܐܝܬ ܠܢ ܦܘܪܩܢܐ ܘܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ekki lagði hann undir engla hinn komandi heim, sem vér tölum um. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܡܠܐܟܐ ܫܥܒܕ ܥܠܡܐ ܕܥܬܝܕ ܕܥܠܘܗܝ ܡܡܠܠܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun og ég afneita fyrir föður mínum á himnum. \t ܡܢ ܕܝܢ ܕܢܟܦܘܪ ܒܝ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ ܐܟܦܘܪ ܒܗ ܐܦ ܐܢܐ ܩܕܡ ܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók þá tólf til sín og sagði við þá: \"Nú förum vér upp til Jerúsalem, og mun allt það koma fram við Mannssoninn, sem skrifað er hjá spámönnunum. \t ܘܕܒܪ ܝܫܘܥ ܠܬܪܥܤܪܬܗ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܐ ܤܠܩܝܢܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܡܫܬܠܡܢ ܟܠܗܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܒܢܒܝܐ ܥܠ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá, og sjá: Hvítur hestur, og sá sem á honum sat hafði boga, og honum var fengin kóróna og hann fór út sigrandi og til þess að sigra. \t ܘܫܡܥܬ ܘܚܙܝܬ ܘܗܐ ܤܘܤܝܐ ܚܘܪܐ ܘܕܝܬܒ ܥܠܘܗܝ ܐܝܬ ܠܗ ܩܫܬܐ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܟܠܝܠܐ ܘܢܦܩ ܙܟܝ ܘܙܟܐ ܘܕܢܙܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eitt er ljómi sólarinnar og annað ljómi tunglsins og annað ljómi stjarnanna, því að stjarna ber af stjörnu í ljóma. \t ܘܐܚܪܝܢ ܗܘ ܫܘܒܚܐ ܕܫܡܫܐ ܘܐܚܪܝܢ ܫܘܒܚܐ ܕܤܗܪܐ ܘܐܚܪܝܢ ܫܘܒܚܐ ܕܟܘܟܒܐ ܘܟܘܟܒܐ ܡܢ ܟܘܟܒܐ ܡܝܬܪ ܗܘ ܒܫܘܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta er sáttmáli minn við þá, þegar ég tek burt syndir þeirra. \t ܘܗܝܕܝܢ ܬܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܝܬܩܐ ܗܝ ܕܡܢ ܠܘܬܝ ܡܐ ܕܫܒܩܬ ܠܗܘܢ ܚܛܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En án trúar er ógerlegt að þóknast honum, því að sá, sem gengur fram fyrir Guð, verður að trúa því, að hann sé til og að hann umbuni þeim, er hans leita. \t ܕܠܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܢ ܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܕܢܫܦܪ ܠܐܠܗܐ ܚܝܒ ܗܘ ܓܝܪ ܡܢ ܕܡܬܩܪܒ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܕܢܗܝܡܢ ܕܐܝܬܘܗܝ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܒܥܝܢ ܠܗ ܗܘܐ ܦܪܘܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Foreldrar hans svöruðu: \"Við vitum, að þessi maður er sonur okkar og að hann fæddist blindur. \t ܥܢܘ ܕܝܢ ܐܒܗܘܗܝ ܘܐܡܪܘ ܝܕܥܝܢܢ ܕܗܢܘ ܒܪܢ ܘܕܟܕ ܤܡܐ ܐܬܝܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann heyrði það, mælti hann: \"Þessi sótt er ekki banvæn, heldur Guði til dýrðar, að Guðs sonur vegsamist hennar vegna.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܗܢܐ ܟܘܪܗܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܡܘܬܐ ܐܠܐ ܚܠܦ ܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܢܫܬܒܚ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܡܛܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir segjast þekkja Guð, en afneita honum með verkum sínum. Þeir eru viðbjóðslegir og óhlýðnir, óhæfir til hvers góðs verks. \t ܘܡܘܕܝܢ ܕܝܕܥܝܢ ܠܐܠܗܐ ܒܥܒܕܝܗܘܢ ܕܝܢ ܟܦܪܝܢ ܒܗ ܘܐܝܬܝܗܘܢ ܤܢܝܐܐ ܘܕܠܐ ܦܝܤ ܘܡܤܠܝܐ ܠܟܠ ܥܒܕ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver maður hlýði þeim yfirvöldum, sem hann er undirgefinn. Því ekki er neitt yfirvald til nema frá Guði, og þau sem til eru, þau eru skipuð af Guði. \t ܟܠ ܢܦܫ ܠܫܘܠܛܢܐ ܕܪܒܘܬܐ ܬܫܬܥܒܕ ܠܝܬ ܓܝܪ ܫܘܠܛܢܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܘܐܝܠܝܢ ܫܘܠܛܢܐ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܦܩܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu þeir við hann: \"Hvað gjörði hann við þig? Hvernig opnaði hann augu þín?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܘܒ ܡܢܐ ܥܒܕ ܠܟ ܐܝܟܢܐ ܦܬܚ ܠܟ ܥܝܢܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar. Vegna gleði þeirrar, er beið hans, leið hann þolinmóðlega á krossi, mat smán einskis og hefur nú setst til hægri handar hásæti Guðs. \t ܘܢܚܘܪ ܒܝܫܘܥ ܕܗܘ ܗܘܐ ܪܝܫܐ ܘܓܡܘܪܐ ܠܗܝܡܢܘܬܢ ܕܚܠܦ ܚܕܘܬܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܤܝܒܪ ܨܠܝܒܐ ܘܥܠ ܒܗܬܬܐ ܐܡܤܪ ܘܥܠ ܝܡܝܢܐ ܕܟܘܪܤܝܗ ܕܐܠܗܐ ܝܬܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sveitadúkinn, sem verið hafði um höfuð hans. Hann lá ekki með línblæjunum, heldur sér samanvafinn á öðrum stað. \t ܘܤܘܕܪܐ ܗܘ ܕܚܙܝܩ ܗܘܐ ܒܪܫܗ ܠܐ ܥܡ ܟܬܢܐ ܐܠܐ ܟܕ ܟܪܝܟ ܘܤܝܡ ܠܤܛܪ ܒܚܕܐ ܕܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú veist þetta, að allir Asíumenn sneru við mér bakinu. Í þeirra flokki eru þeir Fýgelus og Hermogenes. \t ܝܕܥ ܐܢܬ ܗܕܐ ܕܗܦܟܘ ܡܢܝ ܟܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܕܒܐܤܝܐ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܡܢܗܘܢ ܦܘܓܠܘܤ ܘܗܪܡܓܢܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar bræður hans voru farnir upp eftir til hátíðarinnar, fór hann samt líka upp eftir, ekki svo menn vissu, heldur nánast á laun. \t ܟܕ ܕܝܢ ܤܠܩܘ ܐܚܘܗܝ ܠܥܕܥܕܐ ܗܝܕܝܢ ܐܦ ܗܘ ܤܠܩ ܠܐ ܒܓܠܝܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܒܛܘܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heyrið aðra dæmisögu: Landeigandi nokkur plantaði víngarð. Hann hlóð garð um hann, gróf fyrir vínþröng og reisti turn, seldi hann síðan vínyrkjum á leigu og fór úr landi. \t ܫܡܥܘ ܐܚܪܢܐ ܡܬܠܐ ܓܒܪܐ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܡܪܐ ܒܝܬܐ ܘܢܨܒ ܟܪܡܐ ܘܐܚܕܪܗ ܤܝܓܐ ܘܚܦܪ ܒܗ ܡܥܨܪܬܐ ܘܒܢܐ ܒܗ ܡܓܕܠܐ ܘܐܘܚܕܗ ܠܦܠܚܐ ܘܚܙܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu þetta, fóru þeir burt, einn af öðrum, öldungarnir fyrstir. Jesús var einn eftir, og konan stóð í sömu sporum. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܢܦܩܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܚܕ ܟܕ ܫܪܝܘ ܡܢ ܩܫܝܫܐ ܘܐܫܬܒܩܬ ܐܢܬܬܐ ܠܚܘܕܝܗ ܟܕ ܐܝܬܝܗ ܒܡܨܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið hver öðrum með heilögum kossi. Allir söfnuðir Krists senda yður kveðju. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܚܕ ܕܚܕ ܒܢܘܫܩܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܫܐܠܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܟܠܗܝܢ ܥܕܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér líkist hvítum kölkuðum gröfum, sem sýnast fagrar utan, en innan eru fullar af dauðra manna beinum og alls kyns óþverra. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܕܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܩܒܪܐ ܡܟܠܫܐ ܕܡܢ ܠܒܪ ܡܬܚܙܝܢ ܫܦܝܪܐ ܡܢ ܠܓܘ ܕܝܢ ܡܠܝܢ ܓܪܡܐ ܕܡܝܬܐ ܘܟܠܗ ܛܢܦܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að öðru leyti, bræður, verið glaðir. Verið fullkomnir, áminnið hver annan, verið samhuga, verið friðsamir. Þá mun Guð kærleikans og friðarins vera með yður. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܚܕܘ ܘܐܬܓܡܪܘ ܘܐܬܒܝܐܘ ܘܐܘܝܘܬܐ ܘܫܝܢܐ ܢܗܘܐ ܒܟܘܢ ܘܐܠܗܐ ܕܚܘܒܐ ܘܕܫܠܡܘܬܐ ܢܗܘܐ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef vér syndgum af ásettu ráði, eftir að vér höfum öðlast þekkingu sannleikans, þá er úr því enga fórn að fá fyrir syndirnar, \t ܐܢ ܓܝܪ ܒܨܒܝܢܗ ܢܚܛܐ ܐܢܫ ܡܢ ܒܬܪ ܕܩܒܠ ܝܕܥܬܐ ܕܫܪܪܐ ܠܝܬ ܡܟܝܠ ܕܒܚܬܐ ܕܬܬܩܪܒ ܚܠܦ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir þeir, sem á jörðunni búa, munu tilbiðja það, hver og einn sá er eigi á nafn sitt ritað frá grundvöllun veraldar í lífsins bók lambsins, sem slátrað var. \t ܘܢܤܓܕܘܢ ܠܗ ܟܠܗܘܢ ܥܡܘܪܝܗ ܕܐܪܥܐ ܗܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܟܬܝܒܝܢ ܒܟܬܒܐ ܕܚܝܐ ܗܘ ܕܐܡܪܐ ܩܛܝܠܐ ܩܕܡ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það merkir: Ekki eru líkamlegir afkomendur hans Guðs börn, heldur teljast fyrirheitsbörnin sannir niðjar. \t ܗܢܘ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܒܢܝܐ ܕܒܤܪܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܒܢܝܐ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܒܢܝܐ ܕܡܘܠܟܢܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܠܙܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Synd skal ekki drottna yfir yður, því að ekki eruð þér undir lögmáli, heldur undir náð. \t ܘܚܛܝܬܐ ܠܐ ܡܫܬܠܛܐ ܥܠܝܟܘܢ ܠܐ ܓܝܪ ܐܝܬܝܟܘܢ ܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ ܐܠܐ ܬܚܝܬ ܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leggið því af hvers konar saurugleik og alla vonsku og takið með hógværð á móti hinu gróðursetta orði, er frelsað getur sálir yðar. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܪܚܩܘ ܡܢܟܘܢ ܟܠܗ ܛܢܦܘܬܐ ܘܤܘܓܐܐ ܕܒܝܫܘܬܐ ܘܒܡܟܝܟܘܬܐ ܩܒܠܘ ܡܠܬܐ ܕܢܨܝܒܐ ܒܟܝܢܢ ܕܗܝ ܡܫܟܚܐ ܕܬܚܐ ܐܢܝܢ ܢܦܫܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan þessu fór fram, báðu lærisveinarnir hann: \"Rabbí, fá þér að eta.\" \t ܘܒܝܢܬ ܗܠܝܢ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܪܒܢ ܠܥܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir sáu það, skýrðu þeir frá því, er þeim hafði verið sagt um barn þetta. \t ܘܟܕ ܚܙܘ ܐܘܕܥܘ ܠܡܠܬܐ ܕܐܬܡܠܠܬ ܥܡܗܘܢ ܥܠܘܗܝ ܥܠ ܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og orð Drottins breiddist út um allt héraðið. \t ܘܡܠܬܗ ܕܡܪܝܐ ܡܬܡܠܠܐ ܗܘܬ ܒܟܠܗ ܗܘ ܐܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú er ég á leið til Jerúsalem, knúinn af andanum. Ekki veit ég, hvað þar mætir mér, \t ܘܗܫܐ ܐܢܐ ܐܤܝܪ ܐܢܐ ܒܪܘܚܐ ܘܐܙܠ ܐܢܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢܐ ܐܪܥ ܠܝ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þessir voru með einum huga stöðugir í bæninni ásamt konunum. María, móðir Jesú, var líka með þeim og bræður hans. \t ܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ ܐܟܚܕܐ ܐܡܝܢܝܢ ܗܘܘ ܒܨܠܘܬܐ ܒܚܕܐ ܢܦܫ ܥܡ ܢܫܐ ܘܥܡ ܡܪܝܡ ܐܡܗ ܕܝܫܘܥ ܘܥܡ ܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hví spyr þú mig? Spyrðu þá, sem heyrt hafa, hvað ég hef við þá talað. Þeir vita hvað ég hef sagt.\" \t ܡܢܐ ܡܫܐܠ ܐܢܬ ܠܝ ܫܐܠ ܠܗܢܘܢ ܕܫܡܥܘ ܡܢܐ ܡܠܠܬ ܥܡܗܘܢ ܗܐ ܗܢܘܢ ܝܕܥܝܢ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܡܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt þvarr blóðlát hennar, og hún fann það á sér, að hún var heil af meini sínu. \t ܘܡܚܕܐ ܝܒܫܬ ܡܥܝܢܐ ܕܕܡܗ ܘܐܪܓܫܬ ܒܦܓܪܗ ܕܐܬܐܤܝܬ ܡܢ ܡܚܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Viðvörunarskilaboð \t ܐܺܝܙܓ݁ܰܕ݁ܽܘܬ݂ܳܐ ܕ݂ܦ݂ܽܘܪܗܳܙܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vaknaði, hastaði á vindinn og sagði við vatnið: \"Þegi þú, haf hljótt um þig!\" Þá lægði vindinn og gerði stillilogn. \t ܘܩܡ ܘܟܐܐ ܒܪܘܚܐ ܘܐܡܪ ܠܝܡܐ ܫܠܝ ܙܓܝܪ ܐܢܬ ܘܫܠܝܬ ܪܘܚܐ ܘܗܘܐ ܢܘܚܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða vitið þér ekki, að hinir heilögu eiga að dæma heiminn? Og ef þér eigið að dæma heiminn, eruð þér þá óverðugir að dæma í hinum minnstu málum? \t ܐܘ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܩܕܝܫܐ ܠܥܠܡܐ ܢܕܘܢܘܢ ܘܐܢ ܥܠܡܐ ܒܟܘܢ ܡܬܕܝܢ ܠܐ ܫܘܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܕܢ ܕܝܢܐ ܕܩܕܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá er sigrar mun erfa þetta, og ég mun vera hans Guð og hann mun vera minn sonur. \t ܘܕܙܟܐ ܗܘ ܢܐܪܬ ܗܠܝܢ ܘܐܗܘܐ ܠܗ ܐܠܗܐ ܘܢܗܘܐ ܠܝ ܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fengu þeir menn nokkra til að segja: \"Vér höfum heyrt hann tala lastmæli gegn Móse og Guði.\" \t ܗܝܕܝܢ ܫܕܪܘ ܠܓܒܪܐ ܘܐܠܦܘ ܐܢܘܢ ܕܢܐܡܪܘܢ ܕܚܢܢ ܫܡܥܢܝܗܝ ܕܐܡܪ ܡܠܐ ܕܓܘܕܦܐ ܥܠ ܡܘܫܐ ܘܥܠ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðirinn, sem sendi mig, hann hefur sjálfur vitnað um mig. Þér hafið aldrei heyrt rödd hans né séð ásýnd hans. \t ܘܐܒܐ ܕܫܠܚܢܝ ܗܘ ܤܗܕ ܥܠܝ ܠܐ ܩܠܗ ܡܡܬܘܡ ܫܡܥܬܘܢ ܘܠܐ ܚܙܘܗ ܚܙܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér, bræður, þreytist ekki gott að gjöra. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܠܐ ܬܡܐܢ ܠܟܘܢ ܠܡܥܒܕ ܕܫܦܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið gát á sjálfum yður, að hjörtu yðar þyngist ekki við svall og drykkju né áhyggjur þessa lífs og komi svo dagur sá skyndilega yfir yður \t ܐܙܕܗܪܘ ܕܝܢ ܒܢܦܫܟܘܢ ܕܠܐ ܡܬܘܡ ܢܐܩܪܘܢ ܠܒܘܬܟܘܢ ܒܐܤܘܛܘܬܐ ܘܒܪܘܝܘܬܐ ܘܒܨܦܬܐ ܕܥܠܡܐ ܘܡܢ ܫܠܝܐ ܢܐܬܐ ܥܠܝܟܘܢ ܝܘܡܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir báðu Jesú að skipa sér ekki að fara í undirdjúpið. \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܕܠܐ ܢܦܩܘܕ ܠܗܘܢ ܠܡܐܙܠ ܠܬܗܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór hann til Tarsus að leita Sál uppi. \t ܘܗܘ ܢܦܩ ܗܘܐ ܠܛܪܤܘܤ ܠܡܒܥܐ ܠܫܐܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þú gjörir veislu, þá bjóð þú fátækum og örkumla, höltum og blindum, \t ܐܠܐ ܡܐ ܕܥܒܕ ܐܢܬ ܩܘܒܠܐ ܩܪܝ ܠܡܤܟܢܐ ܤܓܝܦܐ ܚܓܝܤܐ ܤܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða kona, sem á tíu drökmur og týnir einni drökmu, kveikir hún þá ekki á lampa, sópar húsið og leitar vandlega, uns hún finnur hana? \t ܐܘ ܐܝܕܐ ܗܝ ܐܢܬܬܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܥܤܪܐ ܙܘܙܝܢ ܘܬܘܒܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܘܠܐ ܡܢܗܪܐ ܫܪܓܐ ܘܚܡܐ ܒܝܬܐ ܘܒܥܝܐ ܠܗ ܒܛܝܠܐܝܬ ܥܕܡܐ ܕܬܫܟܚܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ef kona ber sítt hár, þá er það henni sæmd? Því að síða hárið er gefið henni í höfuðblæju stað. \t ܘܐܢܬܬܐ ܡܐ ܕܡܪܒܝ ܤܥܪܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܗܝ ܠܗ ܡܛܠ ܕܤܥܪܗ ܚܠܦ ܬܟܤܝܬܐ ܗܘ ܐܬܝܗܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þarna átti hann við andann, er þeir skyldu hljóta, sem á hann trúa. Því enn var andinn ekki gefinn, þar eð Jesús var ekki enn dýrlegur orðinn. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܥܠ ܪܘܚܐ ܕܥܬܝܕܝܢ ܗܘܘ ܠܡܩܒܠܘ ܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܒܗ ܠܐ ܓܝܪ ܥܕܟܝܠ ܐܬܝܗܒܬ ܗܘܬ ܪܘܚܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܥܕܟܝܠ ܐܫܬܒܚ ܗܘܐ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafi ég eingöngu að hætti manna barist við villidýr í Efesus, hvaða gagn hefði ég þá af því? Ef dauðir rísa ekki upp, etum þá og drekkum, því að á morgun deyjum vér! \t ܐܢ ܐܝܟ ܕܒܝܬ ܒܢܝܢܫܐ ܐܫܬܕܝܬ ܠܚܝܘܬܐ ܒܐܦܤܘܤ ܡܢܐ ܐܬܗܢܝܬ ܐܢ ܡܝܬܐ ܠܐ ܩܝܡܝܢ ܢܐܟܘܠ ܘܢܫܬܐ ܡܚܪ ܓܝܪ ܡܝܬܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "börn mín, sem ég að nýju el með harmkvælum, þangað til Kristur er myndaður í yður! \t ܒܢܝ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܕܪܝܫ ܡܚܒܠ ܐܢܐ ܥܕܡܐ ܕܢܬܬܨܝܪ ܒܟܘܢ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki steig Davíð upp til himna, en hann segir: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܕܘܝܕ ܤܠܩ ܠܫܡܝܐ ܡܛܠ ܕܗܘ ܐܡܪ ܕܐܡܪ ܡܪܝܐ ܠܡܪܝ ܬܒ ܠܟ ܡܢ ܝܡܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ekki er maðurinn af konunni kominn, heldur konan af manninum, \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܝܬܘܗܝ ܓܒܪܐ ܡܢ ܐܢܬܬܐ ܐܠܐ ܐܢܬܬܐ ܡܢ ܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sagði hann til að gefa til kynna, með hvaða hætti hann átti að deyja. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܕܢܚܘܐ ܒܐܝܢܐ ܡܘܬܐ ܡܐܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem þetta vottar segir: \"Já, ég kem skjótt.\" Amen. Kom þú, Drottinn Jesús! \t ܐܡܪ ܟܕ ܡܤܗܕ ܗܠܝܢ ܐܝܢ ܐܬܐ ܐܢܐ ܒܥܓܠ ܬܐ ܡܪܝܐ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur sneri sér við og sá lærisveininn, sem Jesús elskaði, fylgja á eftir, þann hinn sama, sem hallaðist að brjósti hans við kvöldmáltíðina, og spurði: \"Herra, hver er sá, sem svíkur þig?\" \t ܘܐܬܦܢܝ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܚܙܐ ܠܬܠܡܝܕܐ ܗܘ ܕܪܚܡ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܕܐܬܐ ܒܬܪܗ ܗܘ ܕܢܦܠ ܗܘܐ ܒܚܫܡܝܬܐ ܥܠ ܚܕܝܗ ܕܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܡܢܘ ܡܫܠܡ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð er þess megnugur að veita yður allar góðar gjafir ríkulega, til þess að þér í öllu og ávallt hafið allt sem þér þarfnist og getið sjálfir veitt ríkulega til sérhvers góðs verks. \t ܡܛܝܐ ܗܝ ܕܝܢ ܒܐܝܕܝ ܐܠܗܐ ܟܠ ܛܝܒܘ ܕܢܝܬܪ ܒܟܘܢ ܕܒܟܠܙܒܢ ܒܟܠܡܕܡ ܗܘ ܡܐ ܕܤܦܩ ܠܟܘܢ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܘܬܬܝܬܪܘܢ ܒܟܠ ܥܒܕ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn svaraði: \"Hvernig ætti ég að geta það, ef enginn leiðbeinir mér?\" Og hann bað Filippus stíga upp í og setjast hjá sér. \t ܘܗܘ ܐܡܪ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܕܐܤܬܟܠ ܐܠܐ ܐܢ ܐܢܫ ܢܪܬܝܢܝ ܘܒܥܐ ܡܢܗ ܡܢ ܦܝܠܝܦܘܤ ܕܢܤܩ ܘܢܬܒ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er einnig tungan lítill limur, en lætur mikið yfir sér. Sjá hversu lítill neisti getur kveikt í miklum skógi. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܠܫܢܐ ܗܕܡܐ ܗܘ ܙܥܘܪܐ ܘܡܫܬܥܠܐ ܐܦ ܢܘܪܐ ܙܥܘܪܬܐ ܥܒܐ ܤܓܝܐܐ ܡܘܩܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem gróðursetur, og sá, sem vökvar, eru eitt. En sérhver mun fá laun eftir sínu erfiði. \t ܡܢ ܕܢܨܒ ܕܝܢ ܘܡܢ ܕܡܫܩܐ ܚܕ ܐܢܘܢ ܘܐܢܫ ܐܝܟ ܥܡܠܗ ܐܓܪܗ ܡܩܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er kominn að gjöra ,son andvígan föður sínum, dóttur móður sinni og tengdadóttur tengdamóður sinni. \t ܐܬܝܬ ܓܝܪ ܕܐܦܠܘܓ ܓܒܪܐ ܥܠ ܐܒܘܗܝ ܘܒܪܬܐ ܥܠ ܐܡܗ ܘܟܠܬܐ ܥܠ ܚܡܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá þá dauðu, stóra og smáa, standa frammi fyrir hásætinu, og bókum var lokið upp. Og annarri bók var lokið upp og það er lífsins bók. Og hinir dauðu voru dæmdir, eftir því sem ritað var í bókunum, samkvæmt verkum þeirra. \t ܘܚܙܝܬ ܠܡܝܬܐ ܪܘܪܒܐ ܘܙܥܘܪܐ ܕܩܡܘ ܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܘܤܦܪܐ ܐܬܦܬܚܘ ܘܐܚܪܢܐ ܤܦܪܐ ܐܬܦܬܚ ܕܐܝܬܘܗܝ ܕܕܝܢܐ ܘܐܬܕܝܢܘ ܡܝܬܐ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܒܤܦܪܐ ܐܝܟ ܥܒܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir grétu og syrgðu hana. Hann sagði: \"Grátið ekki, hún er ekki dáin, hún sefur.\" \t ܟܠܗܘܢ ܕܝܢ ܒܟܝܢ ܗܘܘ ܘܡܪܩܕܝܢ ܥܠܝܗ ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܐ ܬܒܟܘܢ ܠܐ ܓܝܪ ܡܝܬܬ ܐܠܐ ܕܡܟܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hersveitarforinginn tók í hönd honum, leiddi hann afsíðis og spurði: \"Hvað er það, sem þú hefur að segja mér?\" \t ܘܐܚܕܗ ܒܐܝܕܗ ܟܠܝܪܟܐ ܠܥܠܝܡܐ ܘܢܓܕܗ ܠܚܕ ܓܒܐ ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܗ ܕܡܢܐ ܐܝܬ ܠܟ ܕܬܐܡܪ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eitt sinn er þeir voru að þjóna Drottni og föstuðu sagði heilagur andi: \"Skiljið frá mér til handa þá Barnabas og Sál til þess verks, sem ég hef kallað þá til.\" \t ܘܟܕ ܗܢܘܢ ܨܝܡܝܢ ܗܘܘ ܘܡܬܟܫܦܝܢ ܠܐܠܗܐ ܐܡܪܬ ܠܗܘܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܦܪܘܫܘ ܠܝ ܠܫܐܘܠ ܘܠܒܪܢܒܐ ܠܥܒܕܐ ܐܝܢܐ ܕܐܢܐ ܩܪܝܬ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta, féllu þeir fram á ásjónur sínar og hræddust mjög. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܬܠܡܝܕܐ ܢܦܠܘ ܥܠ ܐܦܝܗܘܢ ܘܕܚܠܘ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn undruðust næsta mjög og sögðu: \"Allt gjörir hann vel, daufa lætur hann heyra og mállausa mæla.\" \t ܘܙܗܪ ܐܢܘܢ ܕܠܐܢܫ ܠܐ ܢܐܡܪܘܢ ܘܟܡܐ ܕܗܘ ܡܙܗܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܗܢܘܢ ܝܬܝܪ ܡܟܪܙܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá rifnaði fortjald musterisins í tvennt, ofan frá og niður úr, jörðin skalf og björgin klofnuðu, \t ܘܡܚܕܐ ܐܦܝ ܬܪܥܐ ܕܗܝܟܠܐ ܐܨܛܪܝ ܠܬܪܝܢ ܡܢ ܠܥܠ ܥܕܡܐ ܠܬܚܬ ܘܐܪܥܐ ܐܬܬܙܝܥܬ ܘܟܐܦܐ ܐܨܛܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og dýrið var handtekið og ásamt því falsspámaðurinn, sem táknin gjörði í augsýn þess, en með þeim leiddi hann afvega þá, sem tekið höfðu við merki dýrsins, og þá, sem tilbeðið höfðu líkneski þess. Báðum þeim var kastað lifandi í eldsdíkið, sem logar af brennisteini. \t ܘܐܬܬܨܝܕܬ ܚܝܘܬܐ ܘܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܥܡܗ ܗܘ ܕܥܒܕ ܐܬܘܬܐ ܩܕܡܝܗ ܕܒܗܝܢ ܐܛܥܝ ܠܐܝܠܝܢ ܕܢܤܒܘ ܪܘܫܡܐ ܕܚܝܘܬܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܤܓܕܘ ܠܨܠܡܗ ܘܢܚܬܘ ܬܪܝܗܘܢ ܘܐܬܪܡܝܘ ܒܝܡܬܐ ܕܢܘܪܐ ܕܝܩܕܐ ܘܕܟܒܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar kvöld var komið, sagði eigandi víngarðsins við verkstjóra sinn: ,Kalla þú á verkamennina og greið þeim kaupið. Þú skalt byrja á þeim síðustu og enda á þeim fyrstu.' \t ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܪܡܫܐ ܐܡܪ ܡܪܐ ܟܪܡܐ ܠܪܒܝܬܗ ܩܪܝ ܦܥܠܐ ܘܗܒ ܠܗܘܢ ܐܓܪܗܘܢ ܘܫܪܐ ܡܢ ܐܚܪܝܐ ܘܥܕܡܐ ܠܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom upp kurr meðal Gyðinga út af því, að hann sagði: \"Ég er brauðið, sem niður steig af himni,\" \t ܝܗܘܕܝܐ ܕܝܢ ܪܛܢܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܕܐܡܪ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܠܚܡܐ ܕܢܚܬܬ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki.\" \t ܦܫܝܩ ܗܘ ܠܓܡܠܐ ܕܢܥܘܠ ܒܚܪܘܪܐ ܕܡܚܛܐ ܐܘ ܥܬܝܪܐ ܠܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܡܥܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt þetta kom yfir þá sem fyrirboði, og það er ritað til viðvörunar oss, sem endir aldanna er kominn yfir. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܟܠܗܝܢ ܕܓܕܫ ܠܗܘܢ ܠܛܘܦܤܢ ܗܘܝ ܘܐܬܟܬܒ ܡܛܠ ܡܪܕܘܬܐ ܕܝܠܢ ܕܚܪܬܗܘܢ ܕܥܠܡܐ ܥܠܝܢ ܡܛܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn kveikir ljós og byrgir það með keri eða setur undir bekk, heldur láta menn það á ljósastiku, að þeir, sem inn koma, sjái ljósið. \t ܠܐ ܐܢܫ ܡܢܗܪ ܫܪܓܐ ܘܡܚܦܐ ܠܗ ܒܡܐܢܐ ܐܘ ܤܐܡ ܠܗ ܬܚܝܬ ܥܪܤܐ ܐܠܐ ܤܐܡ ܠܗ ܠܥܠ ܡܢ ܡܢܪܬܐ ܕܟܠ ܕܥܐܠ ܢܚܙܐ ܢܘܗܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta eru aðeins ytri fyrirmæli, ásamt reglum um mat og drykk og ýmiss konar þvotta, sem mönnum eru á herðar lagðar allt til tíma viðreisnarinnar. \t ܐܠܐ ܒܡܐܟܠܐ ܘܒܡܫܬܝܐ ܒܠܚܘܕ ܘܒܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܙܢܝܢ ܙܢܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܦܘܩܕܐ ܕܒܤܪܐ ܕܤܝܡܝܢ ܥܕܡܐ ܠܙܒܢܐ ܕܬܘܪܨܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einnig biður Epafras að heilsa yður, sem er einn úr yðar hópi. Hann er þjónn Krists Jesú og berst jafnan fyrir yður í bænum sínum, til þess að þér megið standa stöðugir, fullkomnir og fullvissir í öllu því, sem er vilji Guðs. \t ܫܐܠ ܒܫܠܡܟܘܢ ܐܦܦܪܐ ܗܘ ܕܡܢܟܘܢ ܥܒܕܐ ܕܡܫܝܚܐ ܟܕ ܒܟܠܙܒܢ ܥܡܠ ܚܠܦܝܟܘܢ ܒܨܠܘܬܐ ܕܬܩܘܡܘܢ ܓܡܝܪܐ ܘܡܫܡܠܝܐ ܒܟܠܗ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sá, að þeim var þungur róðurinn, því að vindur var á móti þeim, og er langt var liðið nætur kemur hann til þeirra, gangandi á vatninu, og ætlar fram hjá þeim. \t ܘܚܙܐ ܐܢܘܢ ܕܡܫܬܢܩܝܢ ܟܕ ܪܕܝܢ ܪܘܚܐ ܓܝܪ ܠܘܩܒܠܗܘܢ ܗܘܬ ܘܒܡܛܪܬܐ ܪܒܝܥܝܬܐ ܕܠܠܝܐ ܐܬܐ ܠܘܬܗܘܢ ܝܫܘܥ ܟܕ ܡܗܠܟ ܥܠ ܡܝܐ ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܥܒܪ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ókunnugum fylgja þeir ekki, heldur flýja frá honum, því þeir þekkja ekki raust ókunnugra.\" \t ܒܬܪ ܢܘܟܪܝܐ ܕܝܢ ܠܐ ܐܙܠܐ ܥܢܐ ܐܠܐ ܥܪܩܐ ܡܢܗ ܕܠܐ ܝܕܥܐ ܩܠܗ ܕܢܘܟܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. \t ܡܪܗ ܗܘ ܗܟܝܠ ܘܐܦ ܕܫܒܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú Tímóteus, varðveit það, sem þér er trúað fyrir, og forðast hinar vanheilögu hégómaræður og mótsagnir hinnar rangnefndu þekkingar, \t ܐܘ ܛܝܡܬܐܐ ܐܙܕܗܪ ܒܡܕܡ ܕܐܬܓܥܠ ܠܟ ܘܥܪܘܩ ܡܢ ܒܢܬ ܩܠܐ ܤܪܝܩܬܐ ܘܡܢ ܗܦܟܬܐ ܕܝܕܥܬܐ ܕܓܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum sama anda trúarinnar sem skrifað er um í ritningunni: \"Ég trúði, þess vegna talaði ég.\" Vér trúum líka og þess vegna tölum vér. \t ܐܦ ܚܢܢ ܗܟܝܠ ܕܚܕܐ ܗܝ ܪܘܚܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܐܝܬ ܠܢ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܗܝܡܢܬ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܡܠܠܬ ܡܗܝܡܢܝܢܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܡܡܠܠܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga. \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܬܪܥܐ ܘܒܝ ܐܢ ܐܢܫ ܢܥܘܠ ܢܚܐ ܘܢܥܘܠ ܘܢܦܘܩ ܘܪܥܝܐ ܢܫܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég sagði: ,Drottinn, þeir vita, að ég hef verið að hneppa í fangelsi þá, sem trúðu á þig, og láta húðstrýkja þá í samkunduhúsunum. \t ܘܐܢܐ ܐܡܪܬ ܡܪܝ ܐܦ ܗܢܘܢ ܝܕܥܝܢ ܕܐܢܐ ܡܫܠܡ ܗܘܝܬ ܠܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܡܚܐ ܗܘܝܬ ܒܟܠ ܟܢܘܫܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܗܘܘ ܒܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú vissi Páll, að sumir þeirra voru saddúkear, en aðrir farísear, og hann hrópaði upp í ráðinu: \"Bræður, ég er farísei, af faríseum kominn. Ég er lögsóttur fyrir vonina um upprisu dauðra.\" \t ܘܟܕ ܝܕܥ ܦܘܠܘܤ ܕܡܢܗ ܕܥܡܐ ܐܝܬܘܗܝ ܕܙܕܘܩܝܐ ܘܡܢܗ ܕܦܪܝܫܐ ܩܥܐ ܗܘܐ ܒܟܢܫܐ ܓܒܪܐ ܐܚܝ ܐܢܐ ܦܪܝܫܐ ܐܢܐ ܒܪ ܦܪܝܫܐ ܘܥܠ ܤܒܪܐ ܕܩܝܡܬܐ ܕܡܝܬܐ ܡܬܕܝܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sá hann í helgidóminum þá, er seldu naut, sauði og dúfur, og víxlarana, sem sátu þar. \t ܘܐܫܟܚ ܒܗܝܟܠܐ ܠܗܠܝܢ ܕܡܙܒܢܝܢ ܬܘܪܐ ܘܥܪܒܐ ܘܝܘܢܐ ܘܠܡܥܪܦܢܐ ܕܝܬܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En yfir henni voru kerúbar dýrðarinnar og breiddu vængina yfir náðarstólinn. En um þetta hvað fyrir sig á nú ekki að ræða. \t ܘܠܥܠ ܡܢܗ ܟܪܘܒܐ ܕܫܘܒܚܐ ܕܡܛܠܝܢ ܥܠ ܚܘܤܝܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܙܒܢܐ ܗܘ ܕܢܐܡܪ ܥܠ ܚܕܐ ܚܕܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܕܗܟܢܐ ܡܬܩܢܢ ܗܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verða landskjálftar á ýmsum stöðum og hungur. Þetta er upphaf fæðingarhríðanna. \t ܢܩܘܡ ܓܝܪ ܥܡܐ ܥܠ ܥܡܐ ܘܡܠܟܘ ܥܠ ܡܠܟܘ ܘܢܗܘܘܢ ܙܘܥܐ ܒܕܘܟܐ ܕܘܟܐ ܘܢܗܘܘܢ ܟܦܢܐ ܘܫܓܘܫܝܐ ܗܠܝܢ ܪܫܐ ܐܢܝܢ ܕܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. \t ܬܘܒܘ ܗܟܝܠ ܘܐܬܦܢܘ ܐܝܟܢܐ ܕܢܬܥܛܘܢ ܚܛܗܝܟܘܢ ܘܢܐܬܘܢ ܠܟܘܢ ܙܒܢܐ ܕܢܝܚܬܐ ܡܢ ܩܕܡ ܦܪܨܘܦܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo eiga og aldraðar konur að vera í háttalagi sínu eins og heilögum sæmir. Þær skulu ekki vera rógberar og ekki heldur í ánauð ofdrykkjunnar, heldur kenni þær gott frá sér, \t ܘܐܦ ܩܫܝܫܬܐ ܗܟܢܐ ܕܢܗܘܝܢ ܒܐܤܟܡܐ ܕܝܐܐ ܠܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܘܠܐ ܢܗܘܝܢ ܐܟܠܢ ܩܪܨܐ ܘܠܐ ܢܗܘܝܢ ܡܫܥܒܕܢ ܠܚܡܪܐ ܤܓܝܐܐ ܘܢܗܘܝܢ ܡܠܦܢ ܫܦܝܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Davíð þjónaði sinni kynslóð að Guðs ráði. Síðan sofnaði hann, safnaðist til feðra sinna og varð rotnun að bráð. \t ܕܘܝܕ ܓܝܪ ܒܫܪܒܬܗ ܫܡܫ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܘܫܟܒ ܘܐܬܬܘܤܦ ܥܠ ܐܒܗܘܗܝ ܘܚܙܐ ܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við hana: \"Þú ert frávita.\" En hún stóð fast á því, að svo væri sem hún sagði. \"Það er þá engill hans,\" sögðu þeir. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܙܥ ܙܥܬܝ ܠܟܝ ܘܗܝ ܡܬܚܪܝܐ ܗܘܬ ܕܗܕܐ ܗܟܢܐ ܗܝ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܟܒܪ ܡܠܐܟܗ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berið yður illa, syrgið og grátið. Breytið hlátri yðar í sorg og gleðinni í hryggð. \t ܐܬܡܟܟܘ ܘܐܬܐܒܠܘ ܘܓܘܚܟܟܘܢ ܠܐܒܠܐ ܢܬܗܦܟ ܘܚܕܘܬܟܘܢ ܠܥܩܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En náðargjöfinni og misgjörðinni verður ekki jafnað saman. Því að hafi hinir mörgu dáið sakir þess að einn féll, því fremur hefur náð Guðs og gjöf streymt ríkulega til hinna mörgu í hinum eina manni Jesú Kristi, sem er náðargjöf Guðs. \t ܐܠܐ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܫܘܪܥܬܐ ܗܟܢܐ ܡܘܗܒܬܐ ܐܢ ܓܝܪ ܡܛܠ ܫܘܪܥܬܗ ܕܚܕ ܤܓܝܐܐ ܡܝܬܘ ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܝܬܝܪܐܝܬ ܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܡܘܗܒܬܗ ܡܛܠ ܚܕ ܒܪܢܫܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܤܓܝܐܐ ܬܬܝܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En spekin hefur rétt fyrir sér, það staðfesta öll börn hennar.\" \t ܘܐܙܕܕܩܬ ܚܟܡܬܐ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús var kominn inn og orðinn einn með lærisveinum sínum, spurðu þeir hann: \"Hví gátum vér ekki rekið hann út?\" \t ܟܕ ܥܠ ܕܝܢ ܠܒܝܬܐ ܝܫܘܥ ܫܐܠܘܗܝ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ ܠܡܢܐ ܚܢܢ ܠܐ ܐܫܟܚܢ ܠܡܦܩܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum fæddir Gyðingar, ekki syndarar af heiðnu bergi brotnir. \t ܚܢܢ ܓܝܪ ܕܡܢ ܟܝܢܢ ܝܗܘܕܝܐ ܚܢܢ ܘܠܐ ܗܘܝܢ ܡܢ ܥܡܡܐ ܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sór í bræði minni: Eigi skulu þeir inn ganga til hvíldar minnar. \t ܘܐܝܟ ܕܝܡܝܬ ܒܪܘܓܙܝ ܕܠܐ ܢܥܠܘܢ ܠܢܝܚܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Júdas, sem sveik hann, þekkti líka þennan stað, því Jesús og lærisveinar hans höfðu oft komið þar saman. \t ܝܕܥ ܗܘܐ ܕܝܢ ܐܦ ܝܗܘܕܐ ܡܫܠܡܢܐ ܠܕܘܟܬܐ ܗܝ ܡܛܠ ܕܤܓܝ ܙܒܢܐ ܟܢܫ ܗܘܐ ܬܡܢ ܝܫܘܥ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus gekk þá aftur inn í höllina, kallaði Jesú fyrir sig og sagði við hann: \"Ert þú konungur Gyðinga?\" \t ܥܠ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܠܦܪܛܘܪܝܢ ܘܩܪܐ ܠܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܡܠܟܗܘܢ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfir héldu þeir áfram frá Perge og komu til Antíokkíu í Pisidíu, gengu á hvíldardegi inn í samkunduhúsið og settust. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܢܦܩܘ ܡܢ ܦܪܓܐ ܘܐܬܘ ܠܐܢܛܝܟܝܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܦܝܤܝܕܝܐ ܘܥܠܘ ܠܟܢܘܫܬܐ ܘܝܬܒܘ ܒܝܘܡܐ ܘܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og af því hann stundaði sömu iðn, settist hann að hjá þeim og vann með þeim. Þeir voru tjaldgjörðarmenn að iðn. \t ܘܡܛܠ ܕܒܪ ܐܘܡܢܘܬܗܘܢ ܗܘܐ ܫܪܐ ܠܗ ܠܘܬܗܘܢ ܘܦܠܚ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܒܐܘܡܢܘܬܗܘܢ ܕܝܢ ܠܘܠܪܐ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Þú sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum. Bjarga nú sjálfum þér, ef þú ert sonur Guðs, og stíg niður af krossinum!\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܤܬܪ ܗܝܟܠܐ ܘܒܢܐ ܠܗ ܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܦܨܐ ܢܦܫܟ ܐܢ ܒܪܗ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ ܘܚܘܬ ܡܢ ܙܩܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um upprisu dauðra hafið þér ekki lesið það sem Guð segir við yður: \t ܥܠ ܩܝܡܬܐ ܕܝܢ ܕܡܝܬܐ ܠܐ ܩܪܝܬܘܢ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܠܟܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sá sem sér mig, sér þann er sendi mig. \t ܘܡܢ ܕܠܝ ܚܙܐ ܚܙܐ ܠܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem áttu að kúga hann til sagna, viku nú jafnskjótt frá honum. Og hersveitarforinginn varð hræddur, er hann varð þess vís, að það var rómverskur maður, sem hann hafði látið binda. \t ܘܡܚܕܐ ܦܪܩܘ ܠܗܘܢ ܡܢܗ ܗܢܘܢ ܕܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܢܓܕܘܬܗ ܘܕܚܠ ܟܠܝܪܟܐ ܟܕ ܝܠܦ ܕܪܗܘܡܝܐ ܗܘ ܥܠ ܕܦܟܪܗ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Úti gista hundarnir og töframennirnir og frillulífismennirnir og manndrápararnir og skurðgoðadýrkendurnir og hver sem elskar og iðkar lygi. \t ܘܙܢܝܐ ܘܩܛܘܠܐ ܘܦܠܚܝ ܦܬܟܪܐ ܠܒܪ ܘܛܡܐܐ ܘܚܪܫܐ ܘܟܠ ܚܙܝܝ ܘܥܒܕܝ ܕܓܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að allt það, sem í heiminum er, fýsn holdsins og fýsn augnanna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heiminum. \t ܟܠ ܡܕܡ ܓܝܪ ܕܐܝܬ ܒܗ ܒܥܠܡܐ ܪܓܬܐ ܗܘ ܕܦܓܪܐ ܘܪܓܬܐ ܕܥܝܢܐ ܘܫܘܒܗܪܐ ܕܥܠܡܐ ܗܠܝܢ ܕܠܐ ܗܘܝ ܡܢ ܐܒܐ ܐܠܐ ܡܢܗ ܐܢܝܢ ܡܢ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vínyrkjar þessir sögðu sín á milli: ,Þetta er erfinginn. Förum og drepum hann, þá fáum vér arfinn.' \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܦܠܚܐ ܐܡܪܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܗܢܘ ܝܪܬܐ ܬܘ ܢܩܛܠܝܘܗܝ ܘܬܗܘܐ ܕܝܠܢ ܝܪܬܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki hefur konan vald yfir eigin líkama, heldur maðurinn. Sömuleiðis hefur og maðurinn ekki heldur vald yfir eigin líkama, heldur konan. \t ܐܢܬܬܐ ܠܐ ܫܠܝܛܐ ܥܠ ܦܓܪܗ ܐܠܐ ܒܥܠܗ ܗܟܢܐ ܐܦ ܓܒܪܐ ܠܐ ܫܠܝܛ ܥܠ ܦܓܪܗ ܐܠܐ ܐܢܬܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En statt upp og gakk inn í borgina, og þér mun verða sagt, hvað þú átt að gjöra.\" \t ܐܠܐ ܩܘܡ ܥܘܠ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܬܡܢ ܢܬܡܠܠ ܥܡܟ ܥܠ ܡܐ ܕܘܠܐ ܠܟ ܠܡܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það orð er satt, og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn, og er ég þeirra fremstur. \t ܡܗܝܡܢܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܘܫܘܝܐ ܗܝ ܠܡܩܒܠܘܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܬܐ ܠܥܠܡܐ ܠܡܚܝܘ ܠܚܛܝܐ ܕܩܕܡܝܗܘܢ ܐܢܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir Gyðingarnir tóku einnig að hræsna með honum, svo að jafnvel Barnabas lét dragast með af hræsni þeirra. \t ܘܐܬܪܡܝܘ ܗܘܘ ܥܡܗ ܠܗܕܐ ܐܦ ܫܪܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܗܟܢܐ ܕܐܦ ܒܪܢܒܐ ܐܬܕܒܪ ܗܘܐ ܠܡܤܒ ܒܐܦܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sérhver rannsaki breytni sjálfs sín og þá mun hann hafa hrósunarefni í samanburði við sjálfan sig, en ekki miðað við aðra, \t ܐܠܐ ܐܢܫ ܥܒܕܗ ܢܗܘܐ ܒܩܐ ܘܗܝܕܝܢ ܒܝܢܘܗܝ ܠܢܦܫܗ ܢܗܘܐ ܫܘܒܗܪܗ ܘܠܐ ܒܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því bið ég, að þér látið eigi hugfallast út af þrengingum mínum yðar vegna. Þær eru yður til vegsemdar. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܫܐܠܢܐ ܕܠܐ ܬܡܐܢ ܠܝ ܒܐܘܠܨܢܝ ܕܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܕܗܕܐ ܗܝ ܬܫܒܘܚܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Pétur við hann: \"Vér yfirgáfum allt og fylgdum þér. Hvað munum vér hljóta?\" \t ܗܝܕܝܢ ܥܢܐ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܗܐ ܐܢܚܢܢ ܫܒܩܢ ܟܠܡܕܡ ܘܐܬܝܢ ܒܬܪܟ ܡܢܐ ܟܝ ܢܗܘܐ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann varð þess vís og segir við þá: \"Hvað eruð þér að tala um, að þér hafið ekki brauð? Skynjið þér ekki enn né skiljið? Eru hjörtu yðar forhert? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܪܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܚܡܐ ܠܝܬ ܠܟܘܢ ܠܐ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܡܤܬܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܕܟܝܠ ܠܒܐ ܩܫܝܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sagði hann við þá: \"Listavel gjörið þér að engu boð Guðs, svo þér getið rækt erfikenning yðar. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܦܝܪ ܛܠܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܦܘܩܕܢܐ ܕܐܠܗܐ ܕܬܩܝܡܘܢ ܡܫܠܡܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hvers vegna brjóta lærisveinar þínir erfikenning forfeðranna? Þeir taka ekki handlaugar, áður en þeir neyta matar.\" \t ܠܡܢܐ ܬܠܡܝܕܝܟ ܥܒܪܝܢ ܥܠ ܡܫܠܡܢܘܬܐ ܕܩܫܝܫܐ ܘܠܐ ܡܫܝܓܝܢ ܐܝܕܝܗܘܢ ܡܐ ܕܐܟܠܝܢ ܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði faðir hans við þjóna sína: ,Komið fljótt með hina bestu skikkju og færið hann í, dragið hring á hönd hans og skó á fætur honum. \t ܐܡܪ ܕܝܢ ܐܒܘܗܝ ܠܥܒܕܘܗܝ ܐܦܩܘ ܐܤܛܠܐ ܪܫܝܬܐ ܐܠܒܫܘܗܝ ܘܤܝܡܘ ܥܙܩܬܐ ܒܐܝܕܗ ܘܐܤܐܢܘܗܝ ܡܤܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. \t ܐܬܬܥܝܪܘ ܘܩܘܡܘ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܐܬܓܒܪܘ ܐܬܚܤܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þær vilja fræðast um eitthvað, þá skulu þær spyrja eiginmenn sína heima. Því að það er ósæmilegt fyrir konu að tala á safnaðarsamkomu. \t ܘܐܢ ܡܕܡ ܨܒܝܢ ܕܢܐܠܦܢ ܒܒܬܝܗܝܢ ܢܫܐܠܢ ܠܒܥܠܝܗܝܢ ܒܗܬܬܐ ܗܝ ܓܝܪ ܕܢܫܐ ܒܥܕܬܐ ܢܡܠܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, miklu fremur eru þeir limir á líkamanum nauðsynlegir, sem virðast vera í veikbyggðara lagi. \t ܐܠܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܝܠܝܢ ܗܕܡܐ ܕܡܤܬܒܪܝܢ ܕܡܚܝܠܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܗܘ ܤܘܢܩܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við æðstu prestana, varðforingja helgidómsins og öldungana, sem komnir voru á móti honum: \"Eruð þér að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja? \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܗܢܘܢ ܕܐܬܘ ܥܠܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܘܪܒܝ ܚܝܠܐ ܕܗܝܟܠܐ ܐܝܟ ܕܥܠ ܠܤܛܝܐ ܢܦܩܬܘܢ ܥܠܝ ܒܤܝܦܐ ܘܒܚܘܛܪܐ ܕܬܐܚܕܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá getum vér boðað fagnaðarerindið í löndum handan við yður án þess að nota annarra mælistikur eða stæra oss af því, sem þegar er gjört. \t ܐܦ ܠܗܠ ܡܢܟܘܢ ܠܡܤܒܪܘ ܠܐ ܒܡܫܘܚܬܐ ܕܐܚܪܢܐ ܒܐܝܠܝܢ ܕܡܬܩܢܢ ܢܫܬܒܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að vera helgiþjónn Krists Jesú hjá heiðingjunum og inna af hendi prestþjónustu við fagnaðarerindi Guðs, til þess að heiðingjarnir mættu verða Guði velþóknanleg fórn, helguð af heilögum anda. \t ܕܐܗܘܐ ܡܫܡܫܢܐ ܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܥܡܡܐ ܘܐܦܠܘܚ ܠܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܐܠܗܐ ܕܢܗܘܐ ܩܘܪܒܢܐ ܕܥܡܡܐ ܡܩܒܠ ܘܡܩܕܫ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá Míletus sendi hann til Efesus og boðaði til sín öldunga safnaðarins. \t ܘܡܢܗ ܡܢ ܡܝܠܝܛܘܤ ܫܕܪ ܐܝܬܝ ܠܩܫܝܫܐ ܕܥܕܬܐ ܕܐܦܤܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hinir síðan ýmist á plönkum eða braki úr skipinu. Þannig komust allir heilir til lands. \t ܘܠܫܪܟܐ ܥܠ ܕܦܐ ܘܥܠ ܩܝܤܐ ܐܚܪܢܐ ܕܐܠܦܐ ܐܥܒܪܘ ܐܢܘܢ ܘܗܟܢܐ ܟܠܗܘܢ ܐܫܬܘܙܒܘ ܠܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá, sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. \t ܢܫܬܘܬܦ ܕܝܢ ܗܘ ܕܫܡܥ ܡܠܬܐ ܠܗܘ ܡܢ ܕܡܫܡܥ ܠܗ ܒܟܠܗܝܢ ܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir komu til Jerúsalem, tók söfnuðurinn á móti þeim og postularnir og öldungarnir, og skýrðu þeir frá, hversu mikið Guð hefði látið þá gjöra. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܐܘܪܫܠܡ ܐܬܩܒܠܘ ܡܢ ܥܕܬܐ ܘܡܢ ܫܠܝܚܐ ܘܡܢ ܩܫܝܫܐ ܘܐܫܬܥܝܘ ܠܗܘܢ ܟܠ ܡܐ ܕܥܒܕ ܥܡܗܘܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem er uppi á þaki, fari ekki ofan að sækja neitt í hús sitt. \t ܘܗܘ ܕܒܐܓܪܐ ܗܘ ܠܐ ܢܚܘܬ ܠܡܤܒ ܕܒܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að enn þá var hann í lend forföður síns, þegar Melkísedek gekk á móti honum. \t ܥܕܟܝܠ ܓܝܪ ܒܚܨܗ ܗܘܐ ܕܐܒܘܗܝ ܟܕ ܐܪܥܗ ܠܡܠܟܝܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn, en týna eða fyrirgjöra sjálfum sér? \t ܡܢܐ ܓܝܪ ܢܬܥܕܪ ܒܪ ܐܢܫܐ ܕܢܐܬܪ ܥܠܡܐ ܟܠܗ ܢܦܫܗ ܕܝܢ ܢܘܒܕ ܐܘ ܢܚܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig ættu þá ritningarnar að rætast, sem segja, að þetta eigi svo að verða?\" \t ܐܝܟܢܐ ܗܟܝܠ ܢܬܡܠܘܢ ܟܬܒܐ ܕܗܟܢܐ ܘܠܐ ܕܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[En skylt var honum að gefa þeim lausan einn bandingja á hverri hátíð.] \t ܥܝܕܐ ܓܝܪ ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܢܫܪܐ ܠܗܘܢ ܚܕ ܒܥܕܥܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Freistum ekki heldur Drottins, eins og nokkrir þeirra freistuðu hans, þeir biðu bana af höggormum. \t ܘܠܐ ܢܢܤܐ ܠܡܫܝܚܐ ܐܝܟܢܐ ܕܡܢܗܘܢ ܢܤܝܘ ܘܐܘܒܕܘ ܐܢܘܢ ܚܘܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gæt því þess, að ljósið í þér sé ekki myrkur. \t ܐܙܕܗܪ ܗܟܝܠ ܕܠܡܐ ܢܘܗܪܐ ܕܒܟ ܚܫܘܟܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá bauð hann þeim að láta alla setjast í grængresið og skipta sér í hópa. \t ܘܦܩܕ ܠܗܘܢ ܕܢܤܡܟܘܢ ܠܟܠܢܫ ܤܡܟܝܢ ܤܡܟܝܢ ܥܠ ܥܤܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vald hestanna er í munni þeirra og í töglum þeirra, því að tögl þeirra eru lík höggormum. Eru höfuð á, og með þeim granda þeir. \t ܡܛܠ ܕܫܘܠܛܢܐ ܕܪܟܫܐ ܒܦܘܡܗܘܢ ܘܐܦ ܒܕܘܢܒܝܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrsta dag vikunnar kemur María Magdalena til grafarinnar svo snemma, að enn var myrkur, og sér steininn tekinn frá gröfinni. \t ܒܚܕ ܒܫܒܐ ܕܝܢ ܐܬܬ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܒܨܦܪܐ ܥܕ ܚܫܘܟ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܚܙܬ ܠܟܐܦܐ ܕܫܩܝܠܐ ܡܢ ܩܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En æðstu prestar og farísear höfðu gefið út skipun um það, að ef nokkur vissi hvar hann væri, skyldi hann segja til, svo að þeir gætu tekið hann. \t ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܘܦܪܝܫܐ ܦܩܕܘ ܗܘܘ ܕܐܢ ܐܢܫ ܢܕܥ ܐܝܟܘ ܢܒܕܩ ܠܗܘܢ ܐܝܟ ܕܢܐܚܕܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af ávöxtum þeirra skuluð þér því þekkja þá. \t ܡܕܝܢ ܡܢ ܦܐܪܝܗܘܢ ܬܕܥܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú komu til Jesú farísear og fræðimenn frá Jerúsalem og sögðu: \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒܘ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܦܪܝܫܐ ܘܤܦܪܐ ܕܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܘܐܡܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sem hann nú kallar þetta nýjan sáttmála, þá hefur hann lýst hinn fyrri úreltan. En það, sem er að úreldast og fyrnast, er að því komið að verða að engu. \t ܒܗܝ ܕܐܡܪ ܚܕܬܐ ܠܩܕܡܝܬܐ ܐܥܬܩܗ ܘܐܝܢܐ ܕܥܬܩ ܘܤܐܒ ܩܪܝܒ ܗܘ ܠܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. \t ܐܝܬܝܗ ܕܝܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܦܝܤܐ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܒܤܒܪܐ ܐܝܟ ܗܘ ܕܗܘܝ ܠܗܝܢ ܒܤܘܥܪܢܐ ܘܓܠܝܢܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܚܙܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aflið yður eigi þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því á hann hefur faðirinn, Guð sjálfur, sett innsigli sitt.\" \t ܠܐ ܬܦܠܚܘܢ ܡܐܟܘܠܬܐ ܕܐܒܕܐ ܐܠܐ ܡܐܟܘܠܬܐ ܕܡܩܘܝܐ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܐܝܕܐ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܢܬܠ ܠܟܘܢ ܠܗܢܐ ܓܝܪ ܐܒܐ ܚܬܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "já, ekki aðeins með komu hans, heldur og með þeirri huggun, sem hann hafði fengið hjá yður. Hann skýrði oss frá þrá yðar, gráti yðar, áhuga yðar mín vegna, svo að ég gladdist við það enn frekar. \t ܘܠܐ ܒܠܚܘܕ ܒܡܐܬܝܬܗ ܐܠܐ ܐܦ ܒܢܝܚܗ ܗܘ ܕܐܬܢܝܚ ܒܟܘܢ ܤܒܪܢ ܓܝܪ ܥܠ ܚܘܒܟܘܢ ܕܠܘܬܢ ܘܥܠ ܐܒܠܟܘܢ ܘܛܢܢܟܘܢ ܕܥܠ ܐܦܝܢ ܘܟܕ ܫܡܥܬ ܚܕܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܗܘܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Ég vil leggja eina spurningu fyrir yður. Svarið henni, og ég mun segja yður, með hvaða valdi ég gjöri þetta. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܫܐܠܟܘܢ ܐܦ ܐܢܐ ܡܠܬܐ ܚܕܐ ܕܬܐܡܪܘܢ ܠܝ ܘܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá koma út af munni drekans og munni dýrsins og munni falsspámannsins þrjá óhreina anda, sem froskar væru, \t ܘܚܙܝܬ ܡܢ ܦܘܡܗ ܕܬܢܝܢܐ ܘܡܢ ܦܘܡܗ ܕܚܝܘܬܐ ܘܡܢ ܦܘܡܗ ܕܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܪܘܚܐ ܬܠܬ ܠܐ ܕܟܝܬܐ ܐܝܟ ܐܘܪܕܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann benti þeim með hendinni að vera hljóðir, skýrði þeim frá, hvernig Drottinn hafði leitt hann út úr fangelsinu, og bað þá segja Jakobi og bræðrunum frá þessu. Síðan gekk hann út og fór í annan stað. \t ܘܡܢܝܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܝܕܗ ܐܝܟ ܕܢܫܬܩܘܢ ܠܗܘܢ ܘܥܠ ܘܐܫܬܥܝ ܠܗܘܢ ܐܝܟܢܐ ܡܪܝܐ ܐܦܩܗ ܡܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܫܬܥܘ ܗܠܝܢ ܠܝܥܩܘܒ ܘܠܐܚܝܢ ܘܢܦܩ ܐܙܠ ܠܗ ܠܐܬܪ ܐܚܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hún hefur byrlað öllum þjóðum af reiði-víni saurlifnaðar síns, og konungar jarðarinnar drýgðu saurlifnað með henni og kaupmenn jarðarinnar auðguðust af gnóttum munaðar hennar.\" \t ܡܛܠ ܕܡܢ ܚܡܪܐ ܕܙܢܝܘܬܗ ܡܙܓܬ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܘܡܠܟܝܗ ܕܐܪܥܐ ܥܡܗ ܙܢܝܘ ܘܬܓܪܐ ܕܐܪܥܐ ܡܢ ܚܝܠܐ ܕܫܢܝܗ ܥܬܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því við hvern af englunum hefur hann nokkru sinni sagt: Þú ert sonur minn, í dag hef ég fætt þig. Eða: Ég vil vera honum faðir, og hann skal vera mér sonur! \t ܠܐܝܢܐ ܓܝܪ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܡܡܬܘܡ ܐܡܪ ܐܠܗܐ ܕܒܪܝ ܐܢܬ ܐܢܐ ܝܘܡܢܐ ܝܠܕܬܟ ܘܬܘܒ ܕܐܢܐ ܐܗܘܐ ܠܗ ܠܐܒܐ ܘܗܘ ܢܗܘܐ ܠܝ ܠܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef gefið þeim orð þitt, og heimurinn hataði þá, af því að þeir eru ekki af heiminum, eins og ég er ekki af heiminum. \t ܐܢܐ ܝܗܒܬ ܠܗܘܢ ܡܠܬܟ ܘܥܠܡܐ ܤܢܐ ܐܢܘܢ ܕܠܐ ܗܘܘ ܡܢ ܥܠܡܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܢ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því svo stendur í Ritningunni: Sjá, ég set hornstein í Síon, valinn og dýrmætan. Sá sem trúir á hann mun alls eigi verða til skammar. \t ܐܡܝܪ ܗܘ ܓܝܪ ܒܟܬܒܐ ܕܗܐ ܤܐܡ ܐܢܐ ܒܨܗܝܘܢ ܟܐܦܐ ܒܚܝܪܬܐ ܘܝܩܝܪܬܐ ܒܪܝܫ ܙܘܝܬܐ ܘܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܗ ܠܐ ܢܒܗܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu snúa eyrum sínum burt frá sannleikanum og hverfa að ævintýrum. \t ܘܡܢ ܫܪܪܐ ܢܗܦܟܘܢ ܐܕܢܗܘܢ ܠܫܘܥܝܬܐ ܕܝܢ ܢܤܛܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir þeirra tóku trú og einnig Grikkir ekki allfáir, tignar konur og karlar. \t ܘܤܓܝܐܐ ܡܢܗܘܢ ܗܝܡܢܘ ܘܗܟܢܐ ܐܦ ܡܢ ܝܘܢܝܐ ܓܒܪܐ ܤܓܝܐܐ ܘܢܫܐ ܝܕܝܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kemur heim, safnast þar aftur mannfjöldi, svo þeir gátu ekki einu sinni matast. \t ܘܐܬܟܢܫܘ ܟܢܫܐ ܬܘܒ ܐܝܟܢܐ ܕܠܐ ܢܫܟܚܘܢ ܗܘܘ ܠܚܡܐ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða. \t ܟܠ ܓܝܪ ܕܫܐܠ ܢܤܒ ܘܕܒܥܐ ܡܫܟܚ ܘܠܐܝܢܐ ܕܢܩܫ ܡܬܦܬܚ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði saman þá tólf og gaf þeim mátt og vald yfir öllum illum öndum og til að lækna sjúkdóma. \t ܘܩܪܐ ܝܫܘܥ ܠܬܪܥܤܪܬܗ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܚܝܠܐ ܘܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܟܠܗܘܢ ܫܐܕܐ ܘܟܘܪܗܢܐ ܠܡܐܤܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En María geymdi allt þetta í hjarta sér og hugleiddi það. \t ܡܪܝܡ ܕܝܢ ܢܛܪܐ ܗܘܬ ܟܠܗܝܢ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܘܡܦܚܡܐ ܒܠܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað mun nú eigandi víngarðsins gjöra við vínyrkja þessa, þegar hann kemur?\" \t ܡܐ ܕܐܬܐ ܗܟܝܠ ܡܪܗ ܕܟܪܡܐ ܡܢܐ ܢܥܒܕ ܠܦܠܚܐ ܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að vér tilheyrum Guði og allur heimurinn er á valdi hins vonda. \t ܝܕܥܝܢܢ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܚܢܢ ܘܥܠܡܐ ܟܠܗ ܒܒܝܫܐ ܗܘ ܤܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er sá, sem sigrar heiminn, nema sá sem trúir, að Jesús sé sonur Guðs? \t ܡܢܘ ܓܝܪ ܕܙܟܐ ܠܗ ܠܥܠܡܐ ܐܠܐ ܗܘ ܕܡܗܝܡܢ ܕܝܫܘܥ ܒܪܗ ܗܘ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið þess, bræður, að enginn yðar búi yfir vondu vantrúar hjarta og falli frá lifanda Guði. \t ܐܙܕܗܪܘ ܗܟܝܠ ܐܚܝ ܕܠܡܐ ܢܗܘܐ ܒܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܠܒܐ ܒܝܫܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܘܬܦܪܩܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í Lýstru var maður nokkur máttvana í fótum, lami frá móðurlífi, og hafði aldrei getað gengið. \t ܘܓܒܪܐ ܚܕ ܝܬܒ ܗܘܐ ܒܠܘܤܛܪܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܤܓܝܦ ܗܘܐ ܒܪܓܠܘܗܝ ܚܓܝܪܐ ܕܡܢ ܟܪܤ ܐܡܗ ܕܡܡܬܘܡ ܠܐ ܗܠܟ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vildu þá taka hann í bátinn, en í sömu svifum rann báturinn að landi, þar sem þeir ætluðu að lenda. \t ܘܨܒܘ ܗܘܘ ܕܢܩܒܠܘܢܝܗܝ ܒܤܦܝܢܬܐ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܤܦܝܢܬܐ ܗܝ ܗܘܬ ܠܘܬ ܐܪܥܐ ܗܝ ܕܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við hvað á ég að líkja þessari kynslóð? Lík er hún börnum, sem á torgum sitja og kallast á: \t ܠܡܢ ܕܝܢ ܐܕܡܝܗ ܠܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܕܡܝܐ ܠܛܠܝܐ ܕܝܬܒܝܢ ܒܫܘܩܐ ܘܩܥܝܢ ܠܚܒܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagur rann, bundust Gyðingar samtökum og sóru þess eið að eta hvorki né drekka, fyrr en þeir hefðu ráðið Pál af dögum. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܨܦܪܐ ܐܬܟܢܫܘ ܗܘܘ ܐܢܫܝܢ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܚܪܡܘ ܥܠܝܗܘܢ ܕܠܐ ܢܐܟܠܘܢ ܘܠܐ ܢܫܬܘܢ ܥܕܡܐ ܕܢܩܛܠܘܢܗ ܠܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tóku sumir að hrækja á hann, þeir huldu andlit hans, slógu hann með hnefunum og sögðu við hann: \"Spáðu!\" Eins börðu þjónarnir hann. \t ܘܫܪܝܘ ܐܢܫܝܢ ܪܩܝܢ ܒܦܪܨܘܦܗ ܘܡܚܦܝܢ ܐܦܘܗܝ ܘܡܩܦܚܝܢ ܠܗ ܘܐܡܪܝܢ ܐܬܢܒܐ ܘܕܚܫܐ ܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܥܠ ܦܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "láta heilsa sér á torgum og kallast meistarar af mönnum. \t ܘܫܠܡܐ ܒܫܘܩܐ ܘܕܢܗܘܘܢ ܡܬܩܪܝܢ ܡܢ ܐܢܫܐ ܪܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Veiið hið fyrsta er liðið hjá. Sjá, enn koma tvö vei eftir þetta. \t ܘܝ ܚܕ ܐܙܠ ܗܐ ܬܘܒ ܐܬܝܢ ܬܪܝܢ ܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma.\" \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܕܠܐ ܢܩܒܠ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟ ܛܠܝܐ ܠܐ ܢܥܘܠ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús fór nú ásamt lærisveinum sínum til þorpanna hjá Sesareu Filippí. Á leiðinni spurði hann lærisveina sína: \"Hvern segja menn mig vera?\" \t ܘܢܦܩ ܝܫܘܥ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܩܘܪܝܐ ܕܩܤܪܝܐ ܕܦܝܠܝܦܘܤ ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܒܐܘܪܚܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܘ ܐܡܪܝܢ ܥܠܝ ܐܢܫܐ ܕܐܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því mun hún hórkona teljast, ef hún, að manninum lifandi, verður annars manns. En deyi maðurinn er hún laus undan lögmálinu, svo að hún er ekki hórkona, þótt hún verði annars manns. \t ܐܢ ܕܝܢ ܟܕ ܚܝ ܒܥܠܗ ܬܩܦ ܠܓܒܪ ܐܚܪܝܢ ܗܘܬ ܠܗ ܓܝܪܬܐ ܐܢ ܕܝܢ ܢܡܘܬ ܒܥܠܗ ܐܬܚܪܪܬ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܘܠܐ ܐܝܬܝܗ ܓܝܪܬܐ ܐܢ ܬܗܘܐ ܠܓܒܪܐ ܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús heyrði þetta, sagði hann við hann: \"Enn er þér eins vant: Sel allt, sem þú átt, og skipt meðal fátækra, og munt þú fjársjóð eiga á himnum. Kom síðan og fylg mér.\" \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܗܠܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܚܕܐ ܚܤܝܪܐ ܠܟ ܙܠ ܙܒܢ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܟ ܘܗܒ ܠܡܤܟܢܐ ܘܬܗܘܐ ܠܟ ܤܝܡܬܐ ܒܫܡܝܐ ܘܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "gef oss hvern dag vort daglegt brauð. \t ܗܒ ܠܢ ܠܚܡܐ ܕܤܘܢܩܢܢ ܟܠܝܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá borgina helgu, nýja Jerúsalem, stíga niður af himni frá Guði, búna sem brúði, er skartar fyrir manni sínum. \t ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܐܘܪܫܠܡ ܚܕܬܐ ܚܙܝܬܗ ܕܢܚܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܡܢ ܨܝܕ ܐܠܗܐ ܕܡܛܝܒܐ ܐܝܟ ܟܠܬܐ ܡܨܒܬܬܐ ܠܒܥܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að hann er réttlátur. Þá skiljið þér einnig, að hver sem iðkar réttlætið, er fæddur af honum. \t ܐܢ ܝܕܥܬܘܢ ܕܙܕܝܩ ܗܘ ܕܥܘ ܕܐܦ ܟܠ ܕܥܒܕ ܙܕܝܩܘܬܐ ܡܢܗ ܐܝܬܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta var ég að gjöra í helgidóminum og hafði látið hreinsast, og enginn var þá mannsöfnuður né uppþot, þegar menn komu að mér. \t ܘܐܫܟܚܘܢܝ ܗܠܝܢ ܒܗܝܟܠܐ ܟܕ ܡܕܟܝ ܐܢܐ ܠܐ ܥܡ ܟܢܫܐ ܐܦܠܐ ܒܫܓܘܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kvíð þú ekki því, sem þú átt að líða. Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga. Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér kórónu lífsins. \t ܒܡܕܡ ܠܐ ܬܕܚܠ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܬܝܕ ܐܢܬ ܠܡܚܫ ܗܐ ܥܬܝܕ ܐܟܠܩܪܨܐ ܕܢܪܡܐ ܡܢܟܘܢ ܒܒܝܬ ܚܒܘܫܝܐ ܕܬܬܢܤܘܢ ܘܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܐܘܠܨܢܐ ܝܘܡܝܢ ܥܤܪܐ ܗܘܘ ܡܗܝܡܢܐ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ ܘܐܬܠ ܠܟܘܢ ܟܠܝܠܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann varð dapur í bragði við þessi orð og fór burt hryggur, enda átti hann miklar eignir. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܬܟܡܪ ܒܡܠܬܐ ܗܕܐ ܘܐܙܠ ܟܕ ܥܝܝܩܐ ܠܗ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܢܟܤܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sóttu á með ópi miklu og heimtuðu, að hann yrði krossfestur. Og hróp þeirra tóku yfir. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܬܟܒܝܢ ܗܘܘ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܕܢܙܩܦܘܢܝܗܝ ܘܥܫܢ ܗܘܐ ܩܠܗܘܢ ܕܝܠܗܘܢ ܘܕܪܒܝ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok, og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok. \t ܚܘܒܐ ܡܡܬܘܡ ܠܐ ܢܦܠ ܢܒܝܘܬܐ ܓܝܪ ܢܬܒܛܠܢ ܘܠܫܢܐ ܢܫܬܬܩܘܢ ܘܝܕܥܬܐ ܬܬܒܛܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað segi ég þá? Að kjöt fórnað skurðgoðum sé nokkuð? Eða skurðgoð sé nokkuð? \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܦܬܟܪܐ ܡܕܡ ܐܝܬܘܗܝ ܐܘ ܕܒܚܐ ܕܦܬܟܪܐ ܡܕܡ ܗܘ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að í honum þóknaðist Guði að láta alla fyllingu sína búa \t ܕܒܗ ܗܘ ܨܒܐ ܟܠܗ ܡܘܠܝܐ ܠܡܥܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil minna yður á, þótt þér nú einu sinni vitið það allt, að Drottinn frelsaði lýðinn úr Egyptalandi, en tortímdi samt síðar þeim, sem ekki trúðu. \t ܠܡܥܗܕܘܬܟܘܢ ܕܝܢ ܨܒܐ ܐܢܐ ܟܕ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܠܗܝܢ ܕܐܠܗܐ ܟܕ ܚܕܐ ܙܒܢ ܠܥܡܐ ܡܢ ܡܨܪܝܢ ܦܪܩ ܗܝ ܕܬܪܬܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܗܝܡܢܘ ܐܘܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Þetta er blóð mitt, blóð sáttmálans, úthellt fyrir marga. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܢܘ ܕܡܝ ܕܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ ܕܚܠܦ ܤܓܝܐܐ ܡܬܐܫܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lærisveinar hans spurðu hann, hvað þessi dæmisaga þýddi. \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܡܢܘ ܡܬܠܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Markús, Aristarkus, Demas og Lúkas, samverkamenn mínir. \t ܘܡܪܩܘܤ ܘܐܪܤܛܪܟܘܤ ܘܕܡܐ ܘܠܘܩܐ ܡܥܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll svaraði: \"Ég stend nú fyrir dómstóli keisarans, og hér á ég að dæmast. Gyðingum hef ég ekkert rangt gjört, það veistu fullvel. \t ܥܢܐ ܦܘܠܘܤ ܘܐܡܪ ܥܠ ܒܝܡ ܕܩܤܪ ܩܐܡ ܐܢܐ ܗܪܟܐ ܗܘ ܙܕܩ ܠܝ ܠܡܬܕܢܘ ܠܐ ܡܕܡ ܚܛܝܬ ܠܝܗܘܕܝܐ ܐܝܟ ܕܐܦ ܐܢܬ ܝܕܥ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið ekki séð hann, en elskið hann þó. Þér hafið hann ekki nú fyrir augum yðar, en trúið samt á hann og fagnið með óumræðilegri og dýrlegri gleði, \t ܗܘ ܕܠܐ ܚܙܝܬܘܢܝܗܝ ܘܡܚܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܘܒܗܝܡܢܘܬܗ ܪܘܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܚܕܘܬܐ ܡܫܒܚܬܐ ܕܠܐ ܡܬܡܠܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús fór með þeim. Þegar hann átti skammt til hússins, sendi hundraðshöfðinginn vini sína til hans og lét segja við hann: \"Ómaka þig ekki, herra, því að ég er ekki verður þess, að þú gangir inn undir þak mitt. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܙܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܟܕ ܕܝܢ ܠܐ ܤܓܝ ܪܚܝܩ ܡܢ ܒܝܬܐ ܫܕܪ ܠܘܬܗ ܩܢܛܪܘܢܐ ܪܚܡܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܠܐ ܬܥܡܠ ܠܐ ܓܝܪ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܬܥܘܠ ܬܚܝܬ ܡܛܠܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En réttlætið af trúnni mælir þannig: \"Seg þú ekki í hjarta þínu: Hver mun fara upp í himininn?\" - það er: til að sækja Krist ofan, - \t ܟܐܢܘܬܐ ܕܝܢ ܕܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܟܢܐ ܐܡܪܐ ܕܠܐ ܬܐܡܪ ܒܠܒܟ ܕܡܢܘ ܤܠܩ ܠܫܡܝܐ ܘܐܚܬ ܠܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef aðrir hafa þennan rétt hjá yður, höfum vér hann þá ekki miklu fremur? En vér höfum ekki hagnýtt oss þennan rétt, heldur sættum oss við allt, til þess að tálma ekki fagnaðarerindinu um Krist. \t ܘܐܢ ܠܐܚܪܢܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠܝܟܘܢ ܠܐ ܠܢ ܘܠܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܠܐ ܠܐ ܐܬܚܫܚܢ ܒܫܘܠܛܢܐ ܗܢܐ ܐܠܐ ܟܠܡܕܡ ܡܤܝܒܪܝܢܢ ܕܒܡܕܡ ܠܐ ܢܬܟܤ ܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði: \"Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er himnaríki.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܒܘܩܘ ܛܠܝܐ ܐܬܝܢ ܠܘܬܝ ܘܠܐ ܬܟܠܘܢ ܐܢܘܢ ܕܕܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܬܝܗ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Kapernaum. Og hvíldardaginn gekk Jesús í samkunduna og kenndi. \t ܘܟܕ ܥܠܘ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܡܚܕܐ ܡܠܦ ܗܘܐ ܒܫܒܐ ܒܟܢܘܫܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hjarta lýðs þessa er sljótt orðið, og illa heyra þeir með eyrum sínum, og augunum hafa þeir lokað, svo að þeir sjái ekki með augunum né heyri með eyrunum og skynji með hjartanu og snúi sér, og ég lækni þá. \t ܐܬܥܒܝ ܠܗ ܓܝܪ ܠܒܗ ܕܥܡܐ ܗܢܐ ܘܡܫܡܥܬܗܘܢ ܐܘܩܪܘ ܘܥܝܢܝܗܘܢ ܥܡܨܘ ܕܠܐ ܢܚܙܘܢ ܒܥܝܢܝܗܘܢ ܘܢܫܡܥܘܢ ܒܐܕܢܝܗܘܢ ܘܢܤܬܟܠܘܢ ܒܠܒܗܘܢ ܘܢܬܘܒܘܢ ܠܘܬܝ ܘܐܫܒܘܩ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En yður segi ég, hinum sem eruð í Þýatíru, öllum þeim sem hafa ekki kenningu þessa, þar sem þeir hafa ekki kannað djúp Satans, sem þeir svo kalla: Aðra byrði legg ég eigi á yður, \t ܠܟܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܫܪܟܐ ܕܒܬܐܘܛܝܪܐ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܝܘܠܦܢܐ ܗܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܝܕܥܘ ܥܡܝܩܬܗ ܕܤܛܢܐ ܐܝܟ ܕܐܡܪܝܢ ܠܐ ܐܪܡܐ ܥܠܝܟܘܢ ܝܘܩܪܐ ܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að sjúkleiki minn varð tilefni til þess, að ég fyrst boðaði yður fagnaðarerindið. \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܕܒܟܪܝܗܘܬ ܒܤܪܝ ܤܒܪܬܟܘܢ ܗܘܝܬ ܡܢ ܩܕܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Opinberun Jesú Krists, sem Guð gaf honum til að sýna þjónum sínum það sem verða á innan skamms. Hann sendi engil sinn og lét hann kynna það Jóhannesi, þjóni sínum, \t ܓܠܝܢܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܝܗܒ ܠܗ ܐܠܗܐ ܠܡܚܘܝܘ ܠܥܒܕܘܗܝ ܡܐ ܕܝܗܝܒ ܠܡܗܘܐ ܒܥܓܠ ܘܫܘܕܥ ܟܕ ܫܠܚ ܒܝܕ ܡܠܐܟܗ ܠܥܒܕܗ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók María pund af ómenguðum, dýrum nardussmyrslum og smurði fætur Jesú og þerraði með hári sínu fætur hans. En húsið fylltist ilmi smyrslanna. \t ܡܪܝܡ ܕܝܢ ܫܩܠܬ ܫܛܝܦܬܐ ܕܒܤܡܐ ܕܢܪܕܝܢ ܪܫܝܐ ܤܓܝ ܕܡܝܐ ܘܡܫܚܬ ܪܓܠܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܫܘܝܬ ܒܤܥܪܗ ܪܓܠܘܗܝ ܘܐܬܡܠܝ ܒܝܬܐ ܡܢ ܪܝܚܗ ܕܒܤܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði við þá: \"Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.\" Og þá furðaði stórlega á honum. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܕܩܤܪ ܗܒܘ ܠܩܤܪ ܘܕܐܠܗܐ ܠܐܠܗܐ ܘܬܡܗܘ ܗܘܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maðurinn, sem illu andarnir höfðu farið úr, bað hann að mega vera með honum, en Jesús lét hann fara og mælti: \t ܗܘ ܕܝܢ ܓܒܪܐ ܕܢܦܩܘ ܡܢܗ ܫܐܕܐ ܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܕܠܘܬܗ ܢܗܘܐ ܘܫܪܝܗܝ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá mun verk hvers um sig verða augljóst. Dagurinn mun leiða það í ljós, af því að hann opinberast með eldi og eldurinn mun prófa hvílíkt verk hvers og eins er. \t ܥܒܕܐ ܕܟܠܢܫ ܡܬܓܠܐ ܝܘܡܐ ܓܝܪ ܗܘ ܓܠܐ ܠܗ ܡܛܠ ܕܒܢܘܪܐ ܡܬܓܠܐ ܘܥܒܕܗ ܕܟܠܢܫ ܐܝܟܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܢܘܪܐ ܬܦܪܫܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað á ég að orðlengja framar um þetta? Mig mundi skorta tíma, ef ég færi að segja frá Gídeon, Barak, Samson og Jefta, og af Davíð, Samúel og spámönnunum. \t ܘܡܢܐ ܬܘܒ ܐܡܪ ܙܥܘܪ ܗܘ ܠܝ ܓܝܪ ܙܒܢܐ ܕܐܫܬܥܐ ܥܠ ܓܕܥܘܢ ܘܥܠ ܒܪܩ ܘܥܠ ܫܡܫܘܢ ܘܥܠ ܢܦܬܚ ܘܥܠ ܕܘܝܕ ܘܥܠ ܫܡܘܐܝܠ ܘܥܠ ܫܪܟܐ ܕܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hafi hann eitthvað gjört á hluta þinn, eða sé hann í skuld við þig, þá fær þú það mér til reiknings. \t ܘܐܢ ܡܕܡ ܚܤܪܟ ܐܘ ܚܝܒ ܗܕܐ ܥܠܝ ܚܫܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náðin Drottins Jesú Krists, kærleiki Guðs og samfélag heilags anda sé með yður öllum. \t ܫܠܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܘܫܘܬܦܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þekki þrengingu þína og fátækt - en þú ert samt auðugur. Ég veit hvernig þú ert hrakyrtur af þeim, sem segja sjálfa sig vera Gyðinga, en eru það ekki, heldur samkunda Satans. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܐܘܠܨܢܟ ܘܡܤܟܢܘܬܟ ܐܠܐ ܥܬܝܪܐ ܐܢܬ ܘܠܓܘܕܦܐ ܕܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܡܪܝܢ ܢܦܫܗܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܝܗܘܕܝܐ ܟܕ ܠܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܠܐ ܟܢܘܫܬܐ ܕܤܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leyfist oss að gjalda keisaranum skatt eða ekki?\" \t ܫܠܝܛ ܠܢ ܕܢܬܠ ܟܤܦ ܪܫܐ ܠܩܤܪ ܐܘ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Aukahlutir \t ܣܡܺܝ̈ܟ݂ܘܳܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér sjáið og heyrið, að Páll þessi hefur með fortölum sínum snúið fjölda fólks, ekki einungis í Efesus, heldur nær um gjörvalla Asíu. Hann segir, að eigi séu það neinir guðir, sem með höndum eru gjörðir. \t ܘܐܦ ܐܢܬܘܢ ܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܠܚܘܕ ܠܒܢܝ ܐܦܤܘܤ ܐܠܐ ܐܦ ܠܤܘܓܐܐ ܕܟܠܗ ܐܤܝܐ ܐܦܝܤ ܗܢܐ ܦܘܠܘܤ ܘܐܗܦܟ ܟܕ ܐܡܪ ܕܠܘ ܐܠܗܐ ܐܢܘܢ ܗܢܘܢ ܕܒܐܝܕܝ ܒܢܝܢܫܐ ܡܬܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kenndi í brjósti um þá og snart augu þeirra. Jafnskjótt fengu þeir sjónina og fylgdu honum. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܕܢܬܦܬܚܢ ܥܝܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sæll er sá maður, sem Drottinn tilreiknar ekki synd. \t ܘܛܘܒܘܗܝ ܠܓܒܪܐ ܕܠܐ ܢܚܫܘܒ ܠܗ ܐܠܗܐ ܚܛܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki fór hann með blóð hafra og kálfa, heldur með eigið blóð, inn í hið heilaga í eitt skipti fyrir öll og aflaði eilífrar lausnar. \t ܘܠܐ ܥܠ ܒܕܡܐ ܕܨܦܪܝܐ ܘܕܥܓܠܐ ܐܠܐ ܒܕܡܐ ܕܢܦܫܗ ܥܠ ܚܕܐ ܙܒܢ ܠܒܝܬ ܡܩܕܫܐ ܘܐܫܟܚ ܦܘܪܩܢܐ ܕܠܥܠV"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður nokkur, Símon að nafni, var fyrir í borginni. Hann lagði stund á töfra og vakti hrifningu fólksins í Samaríu. Hann þóttist vera næsta mikill. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܤܝܡܘܢ ܕܥܡܝܪ ܗܘܐ ܠܗ ܒܗ ܒܡܕܝܢܬܐ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܘܒܚܪܫܘܗܝ ܡܛܥܐ ܗܘܐ ܠܥܡܐ ܕܫܡܪܝܐ ܟܕ ܡܘܪܒ ܗܘܐ ܢܦܫܗ ܘܐܡܪ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem elskar mig ekki, varðveitir ekki mín orð. Orðið, sem þér heyrið, er ekki mitt, heldur föðurins, sem sendi mig. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܠܐ ܪܚܡ ܠܝ ܡܠܬܝ ܠܐ ܢܛܪ ܘܡܠܬܐ ܗܕܐ ܕܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܗܘܬ ܕܝܠܝ ܐܠܐ ܕܐܒܐ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og samkvæmt lögmálinu er það nálega allt, sem hreinsast með blóði, og eigi fæst fyrirgefning án úthellingar blóðs. \t ܡܛܠ ܕܟܠܡܕV ܒܕܡܐ ܗܘ ܡܬܕܟܐ ܒܢܡܘܤܐ ܘܕܠܐ ܫܘܦܥ ܕܡܐ ܠܝܬ ܫܘܒܩܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Forritun \t ܥܒ݂ܳܕ݂ ܚܽܘܪܙܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur tölum vér leynda speki Guðs, sem hulin hefur verið, en Guð hefur frá eilífð fyrirhugað oss til dýrðar. \t ܐܠܐ ܡܡܠܠܝܢܢ ܚܟܡܬܐ ܕܐܠܗܐ ܒܐܪܙ ܗܝ ܕܡܟܤܝܐ ܗܘܬ ܘܩܕܡ ܗܘܐ ܦܪܫܗ ܐܠܗܐ ܡܢ ܩܕܡ ܥܠܡܐ ܠܫܘܒܚܐ ܕܝܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Hví eruð þér hræddir, hafið þér enn enga trú?\" \t ܘܕܚܠܘ ܕܚܠܬܐ ܪܒܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܠܚܕ ܡܢܘ ܟܝ ܗܢܐ ܕܪܘܚܐ ܘܝܡܐ ܡܫܬܡܥܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir gjöra það af kærleika, vegna þess að þeir vita, að ég er settur fagnaðarerindinu til varnar. \t ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢ ܕܠܡܦܩ ܒܪܘܚܐ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܤܝܡ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem huggar oss í sérhverri þrenging vorri, svo að vér getum huggað alla aðra í þrengingum þeirra með þeirri huggun, sem vér höfum sjálfir af Guði hlotið. \t ܗܘ ܕܡܒܝܐ ܠܢ ܒܟܠܗܘܢ ܐܘܠܨܢܝܢ ܕܐܦ ܚܢܢ ܢܫܟܚ ܢܒܝܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܟܠ ܐܘܠܨܢܝܢ ܐܢܘܢ ܒܗܘ ܒܘܝܐܐ ܕܚܢܢ ܡܬܒܝܐܝܢܢ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér komum til Ptólemais frá Týrus og lukum þar sjóferðinni. Vér heilsuðum bræðrunum og dvöldumst hjá þeim einn dag. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܪܕܝܢ ܡܢ ܨܘܪ ܘܐܬܝܢ ܠܥܟܘ ܡܕܝܢܬܐ ܘܝܗܒܢ ܫܠܡܐ ܠܐܚܐ ܕܬܡܢ ܘܫܪܝܢ ܨܐܕܝܗܘܢ ܝܘܡܐ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan sneri hann sér að konunni og sagði við Símon: \"Sér þú konu þessa? Ég kom í hús þitt, og þú gafst mér ekki vatn á fætur mína, en hún vætti fætur mína tárum sínum og þerraði með hári sínu. \t ܘܐܬܦܢܝ ܠܘܬ ܗܝ ܐܢܬܬܐ ܘܐܡܪ ܠܫܡܥܘܢ ܚܙܐ ܐܢܬ ܐܢܬܬܐ ܗܕܐ ܠܒܝܬܟ ܥܠܬ ܡܝܐ ܠܪܓܠܝ ܠܐ ܝܗܒܬ ܗܕܐ ܕܝܢ ܒܕܡܥܝܗ ܪܓܠܝ ܨܒܥܬ ܘܒܤܥܪܗ ܫܘܝܬ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Júdas - ekki Ískaríot - sagði við hann: \"Herra, hverju sætir það, að þú vilt birtast oss, en eigi heiminum?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܗܘܕܐ ܠܐ ܗܘܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܡܪܝ ܡܢܘ ܠܢ ܥܬܝܕ ܐܢܬ ܠܡܚܘܝܘ ܢܦܫܟ ܘܠܐ ܗܘܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið og sjálfir, að Drottinn mun veita yður arfleifðina að launum. Þér þjónið Drottni Kristi. \t ܘܕܥܘ ܕܡܢ ܡܪܢ ܡܩܒܠܝܬܘܢ ܦܘܪܥܢܐ ܒܝܪܬܘܬܐ ܠܡܪܝܐ ܓܝܪ ܡܫܝܚܐ ܦܠܚܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, ég bið einnig þig, trúlyndi samþjónn, hjálpa þú þeim, því að þær börðust með mér við boðun fagnaðarerindisins, ásamt Klemens og öðrum samverkamönnum mínum, og standa nöfn þeirra í lífsins bók. \t ܐܦ ܡܢܟ ܒܥܐ ܐܢܐ ܒܪ ܙܘܓܝ ܫܪܝܪܐ ܕܬܗܘܐ ܡܥܕܪ ܠܗܝܢ ܕܗܢܝܢ ܠܐܝ ܥܡܝ ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ ܥܡ ܩܠܡܝܤ ܘܥܡ ܫܪܟܐ ܕܡܥܕܪܢܝ ܗܢܘܢ ܕܫܡܗܝܗܘܢ ܟܬܝܒܝܢ ܒܟܬܒܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hverjum \"var hann gramur í fjörutíu ár\"? Var það ekki þeim, sem syndgað höfðu og báru beinin á eyðimörkinni? \t ܘܒܐܝܠܝܢ ܡܐܢܬ ܠܗ ܐܪܒܥܝܢ ܫܢܝܢ ܐܠܐ ܒܗܢܘܢ ܕܚܛܘ ܘܓܪܡܝܗܘܢ ܢܦܠܘ ܒܡܕܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: \"Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum. \t ܒܗܘ ܙܒܢܐ ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܟ ܐܒܝ ܡܪܐ ܕܫܡܝܐ ܘܕܐܪܥܐ ܕܟܤܝܬ ܗܠܝܢ ܡܢ ܚܟܝܡܐ ܘܤܟܘܠܬܢܐ ܘܓܠܝܬ ܐܢܝܢ ܠܝܠܘܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En prestur í hofi Seifs utan borgar kom með naut og kransa að borgarhliðunum og vildi færa fórnir ásamt fólkinu. \t ܘܟܘܡܪܐ ܕܡܪܐ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܐܝܬܝ ܬܘܪܐ ܘܟܠܝܠܐ ܠܬܪܥܐ ܕܕܪܬܐ ܐܬܪ ܕܫܪܝܢ ܗܘܘ ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܕܒܚ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu hann: \"Hvers vegna skírir þú, fyrst þú ert hvorki Kristur, Elía né spámaðurinn?\" \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܡܥܡܕ ܐܢܬ ܐܢ ܐܢܬ ܠܐ ܐܝܬܝܟ ܡܫܝܚܐ ܘܠܐ ܐܠܝܐ ܘܠܐ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan leiddi hann þá út og sagði: \"Herrar mínir, hvað á ég að gjöra til að verða hólpinn?\" \t ܘܐܦܩ ܐܢܘܢ ܠܒܪ ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܪܝ ܡܢܐ ܘܠܐ ܠܝ ܠܡܥܒܕ ܐܝܟ ܕܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem því brýtur eitt af þessum minnstu boðum og kennir öðrum það, mun kallast minnstur í himnaríki, en sá, sem heldur þau og kennir, mun mikill kallast í himnaríki. \t ܟܠ ܡܢ ܗܟܝܠ ܕܢܫܪܐ ܚܕ ܡܢ ܦܘܩܕܢܐ ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܐ ܘܢܠܦ ܗܟܢܐ ܠܒܢܝܢܫܐ ܒܨܝܪܐ ܢܬܩܪܐ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܟܠ ܕܝܢ ܕܢܥܒܕ ܘܢܠܦ ܗܢܐ ܪܒܐ ܢܬܩܪܐ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar hitti hann Gyðing nokkurn, Akvílas að nafni, ættaðan frá Pontus, nýkominn frá Ítalíu, og Priskillu konu hans, en Kládíus hafði skipað svo fyrir, að allir Gyðingar skyldu fara burt úr Róm. Páll fór til þeirra, \t ܘܐܫܟܚ ܬܡܢ ܓܒܪܐ ܚܕ ܝܗܘܕܝܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܐܩܠܘܤ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܦܢܛܘܤ ܐܬܪܐ ܕܒܗ ܒܗܘ ܙܒܢܐ ܐܬܐ ܗܘܐ ܡܢ ܐܬܪܐ ܕܐܝܛܠܝܐ ܗܘ ܘܦܪܝܤܩܠܐ ܐܢܬܬܗ ܡܛܠ ܕܦܩܕ ܗܘܐ ܩܠܘܕܝܘܤ ܩܤܪ ܕܢܦܩܘܢ ܟܠܗܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܡܢ ܪܗܘܡܐ ܘܐܬܩܪܒ ܠܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér þökkum ávallt Guði fyrir yður alla, er vér minnumst yðar í bænum vorum. \t ܡܘܕܝܢܢ ܠܐܠܗܐ ܒܟܠܙܒܢ ܥܠ ܟܠܟܘܢ ܘܡܬܕܟܪܝܢܢ ܠܟܘܢ ܒܨܠܘܬܢ ܐܡܝܢܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þér sjáið herfylkingar umkringja Jerúsalem, þá vitið, að eyðing hennar er í nánd. \t ܡܐ ܕܝܢ ܕܚܙܝܬܘܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܕܚܕܝܪܝܢ ܠܗ ܚܝܠܐ ܗܝܕܝܢ ܕܥܘ ܕܩܪܒ ܠܗ ܚܘܪܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Adam lét ekki tælast, heldur lét konan tælast og gjörðist brotleg. \t ܘܐܕܡ ܠܐ ܛܥܐ ܐܢܬܬܐ ܕܝܢ ܛܥܬ ܘܥܒܪܬ ܥܠ ܦܘܩܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en auðugur af lægingu sinni, því hann mun líða undir lok eins og blóm á engi. \t ܘܥܬܝܪܐ ܒܡܘܟܟܗ ܡܛܠ ܕܐܝܟ ܗܒܒܐ ܕܥܤܒܐ ܗܟܢܐ ܥܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og eins hafa líka karlar hætt eðlilegum mökum við konur og brunnið í losta hver til annars, karlmenn frömdu skömm með karlmönnum og tóku út á sjálfum sér makleg málagjöld villu sinnar. \t ܘܬܘܒ ܐܦ ܕܟܪܝܗܘܢ ܗܟܢܐ ܫܒܩܘ ܚܫܚܬܐ ܕܟܝܢܐ ܕܢܩܒܬܐ ܘܐܫܬܪܚܘ ܒܪܓܬܐ ܚܕ ܥܠ ܚܕ ܘܕܟܪܐ ܥܠ ܕܟܪܐ ܒܗܬܬܐ ܥܒܕܘ ܘܦܘܪܥܢܐ ܕܙܕܩ ܗܘܐ ܠܛܥܝܘܬܗܘܢ ܒܩܢܘܡܗܘܢ ܩܒܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða.\" \t ܡܛܠ ܕܟܠ ܕܢܪܝܡ ܢܦܫܗ ܢܬܡܟܟ ܘܟܠ ܕܢܡܟ ܢܦܫܗ ܢܬܬܪܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því að vér höfum þessa þjónustu á hendi fyrir miskunn Guðs, þá látum vér ekki hugfallast. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܡܐܢܐ ܠܢ ܒܬܫܡܫܬܐ ܗܕܐ ܕܐܚܝܕܝܢܢ ܐܝܟ ܪܚܡܐ ܕܗܘܘ ܥܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér voru með oss sjö bræður. Sá fyrsti kvæntist og dó. Hann átti engan niðja og eftirlét því bróður sínum konuna. \t ܐܝܬ ܗܘܘ ܕܝܢ ܠܘܬܢ ܐܚܐ ܫܒܥܐ ܩܕܡܝܐ ܫܩܠ ܐܢܬܬܐ ܘܡܝܬ ܘܕܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܒܢܝܐ ܫܒܩܗ ܐܢܬܬܗ ܠܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjaldið henni eins og hún hefur goldið og tvígjaldið henni eftir verkum hennar, byrlið henni tvöfalt í bikarinn, sem hún hefur byrlað. \t ܦܘܪܥܘܗ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܗܝ ܦܪܥܬ ܘܥܘܦܘ ܠܗ ܐܥܦܐ ܥܠ ܥܒܕܝܗ ܒܟܤܐ ܗܘ ܕܡܙܓܬ ܡܙܘܓܘ ܠܗ ܐܥܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þeir fundu þá ekki, drógu þeir Jason og nokkra bræður fyrir borgarstjórana og hrópuðu: \"Mennirnir, sem komið hafa allri heimsbyggðinni í uppnám, þeir eru nú komnir hingað, \t ܘܟܕ ܠܐ ܐܫܟܚܘ ܐܢܘܢ ܬܡܢ ܓܪܘܗܝ ܗܘܘ ܠܐܝܤܘܢ ܘܠܐܚܐ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܬܡܢ ܘܐܝܬܝܘ ܐܢܘܢ ܠܘܬ ܪܫܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܟܕ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܕܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܠܟܠܗ ܐܪܥܐ ܕܠܚܘ ܘܗܐ ܬܘܒ ܠܗܪܟܐ ܐܬܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér eigum ekki að halda áfram að vera börn, sem hrekjast og berast fram og aftur af hverjum kenningarvindi, tæld af slægum mönnum með vélabrögðum villunnar. \t ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܝܠܘܕܐ ܕܡܙܕܥܙܥܝܢ ܘܡܫܬܢܝܢ ܠܟܠ ܪܘܚ ܕܝܘܠܦܢܐ ܢܟܝܠܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܗܢܘܢ ܕܒܚܪܥܘܬܗܘܢ ܡܨܛܢܥܝܢ ܕܢܛܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En satt segi ég yður, að margar voru ekkjur í Ísrael á dögum Elía, þegar himinninn var luktur í þrjú ár og sex mánuði, og mikið hungur í öllu landinu, \t ܫܪܪܐ ܓܝܪ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܤܓܝ ܐܪܡܠܬܐ ܐܝܬ ܗܘܝ ܒܐܝܤܪܝܠ ܒܝܘܡܝ ܐܠܝܐ ܢܒܝܐ ܟܕ ܐܬܬܚܕܘ ܫܡܝܐ ܫܢܝܢ ܬܠܬ ܘܝܪܚܐ ܫܬܐ ܘܗܘܐ ܟܦܢܐ ܪܒܐ ܒܟܠܗ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún er óhagganleg, þegar um látna er að ræða, en er í engu gildi meðan arfleiðandi lifir. \t ܥܠ ܡܝܬܐ ܕܝܢ ܒܠܚܘܕ ܡܫܬܪܪܐ ܡܛܠ ܕܟܡܐ ܕܚܝ ܗܘ ܕܥܒܕܗ ܠܝܬ ܒܗ ܚܫܚܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og ritað er: Guð gaf þeim sljóan anda, augu sem sjá ekki, eyru sem heyra ekki, allt fram á þennan dag. \t ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܕܝܗܒ ܠܗܘܢ ܐܠܗܐ ܪܘܚܐ ܡܕܥܪܢܝܬܐ ܘܥܝܢܐ ܕܠܐ ܢܒܚܪܘܢ ܒܗܝܢ ܘܐܕܢܐ ܕܠܐ ܢܫܡܥܘܢ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir hlutir eru hreinum hreinir, en flekkuðum og vantrúuðum er ekkert hreint, heldur er bæði hugur þeirra flekkaður og samviska. \t ܟܠܡܕܡ ܓܝܪ ܕܟܐ ܗܘ ܠܕܟܝܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܡܤܝܒܝܢ ܘܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܡܕܡ ܕܕܟܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܐܠܐ ܡܤܝܒ ܗܘ ܪܥܝܢܗܘܢ ܘܬܐܪܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér leggjum hestunum beisli í munn, til þess að þeir hlýði oss, þá getum vér stýrt öllum líkama þeirra. \t ܗܐ ܓܝܪ ܦܓܘܕܐ ܒܦܘܡܐ ܕܪܟܫܐ ܪܡܝܢܢ ܐܝܟ ܕܢܫܬܥܒܕܘܢ ܠܢ ܘܟܠܗ ܓܘܫܡܗܘܢ ܡܗܦܟܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yður. \t ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "enda krefjist þér sönnunar þess, að Kristur tali í mér. Hann er ekki veikur gagnvart yður, heldur máttugur á meðal yðar. \t ܡܛܠ ܕܒܘܩܝܐ ܒܥܝܬܘܢ ܕܡܫܝܚܐ ܕܡܡܠܠ ܒܝ ܗܘ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܚܝܠ ܒܟܘܢ ܐܠܐ ܚܝܠܬܢ ܗܘ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir vildi hann ganga úr skugga um, fyrir hvað Gyðingar kærðu hann, lét leysa hann og bauð, að æðstu prestarnir og allt ráðið kæmi saman. Síðan kom hann ofan með Pál og leiddi hann fram fyrir þá. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܠܡܕܥ ܫܪܝܪܐܝܬ ܕܡܢܐ ܗܝ ܩܛܓܪܢܘܬܐ ܕܡܝܬܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܝܗܘܕܝܐ ܘܫܪܝܗܝ ܘܦܩܕ ܕܢܐܬܘܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܕܪܫܝܗܘܢ ܘܕܒܪ ܠܦܘܠܘܤ ܘܐܚܬ ܐܩܝܡܗ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um nóttina birtist Páli sýn: Maður nokkur makedónskur stóð hjá honum og bað hann: \"Kom yfir til Makedóníu og hjálpa oss!\" \t ܘܒܚܙܘܐ ܕܠܠܝܐ ܐܬܚܙܝ ܠܦܘܠܘܤ ܐܝܟ ܓܒܪܐ ܚܕ ܡܩܕܘܢܝܐ ܕܩܐܡ ܘܒܥܐ ܡܢܗ ܟܕ ܐܡܪ ܕܬܐ ܠܡܩܕܘܢܝܐ ܘܥܕܪܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hundraðshöfðinginn og þeir, sem með honum gættu Jesú, sáu landskjálftann og atburði þessa, hræddust þeir mjög og sögðu: \"Sannarlega var þessi maður sonur Guðs.\" \t ܩܢܛܪܘܢܐ ܕܝܢ ܘܕܥܡܗ ܕܢܛܪܝܢ ܗܘܘ ܠܝܫܘܥ ܟܕ ܚܙܘ ܙܘܥܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܗܘܝ ܕܚܠܘ ܛܒ ܘܐܡܪܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܗܢܐ ܒܪܗ ܗܘܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu það, urðu þeir glaðir við og hétu honum fé fyrir. En hann leitaði færis að framselja hann. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܚܕܝܘ ܘܐܫܬܘܕܝܘ ܟܤܦܐ ܕܢܬܠܘܢ ܠܗ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܠܗ ܦܠܥܐ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um það, að hann reisti hann frá dauðum, svo að hann hverfur aldrei aftur í greipar dauðans, hefur hann talað þannig: Yður mun ég veita heilögu, óbrigðulu fyrirheitin, sem Davíð voru gefin. \t ܘܗܟܢܐ ܐܩܝܡܗ ܐܠܗܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܕܬܘܒ ܠܐ ܢܗܦܘܟ ܢܚܙܐ ܚܒܠܐ ܐܝܟ ܕܐܡܪ ܕܐܬܠ ܠܟܘܢ ܛܝܒܘܬܗ ܕܕܘܝܕ ܡܗܝܡܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Máttarverk hefur hann unnið með armi sínum og drembilátum í hug og hjarta hefur hann tvístrað. \t ܥܒܕ ܙܟܘܬܐ ܒܕܪܥܗ ܘܒܕܪ ܚܬܝܪܝ ܒܬܪܥܝܬܐ ܕܠܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús mælti: \"Vei yður líka, þér lögvitringar! Þér leggið á menn lítt bærar byrðar, og sjálfir snertið þér ekki byrðarnar einum fingri. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܦ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܝ ܕܡܛܥܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܒܢܝ ܐܢܫܐ ܡܘܒܠܐ ܝܩܝܪܬܐ ܘܐܢܬܘܢ ܒܚܕܐ ܡܢ ܨܒܥܬܟܘܢ ܠܐ ܩܪܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗܝܢ ܠܡܘܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fimm eru fallnir, einn er nú uppi, annar er ókominn og er hann kemur á hann að vera stutt. \t ܘܡܠܟܐ ܫܒܥܐ ܐܢܘܢ ܚܡܫܐ ܢܦܠܘ ܘܚܕ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘ ܐܚܪܢܐ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܐܬܐ ܘܡܐ ܕܐܬܐ ܩܠܝܠ ܝܗܝܒ ܠܗ ܠܡܟܬܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "skal selja slíkan mann Satan á vald til tortímingar holdinu, til þess að andinn megi hólpinn verða á degi Drottins Jesú. \t ܘܬܫܠܡܘܢܗ ܠܗܢܐ ܠܤܛܢܐ ܠܐܒܕܢܐ ܕܦܓܪܗ ܕܒܪܘܚ ܢܚܐ ܒܝܘܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku nú líkama Jesú og sveipuðu hann línblæjum með ilmjurtunum, eins og Gyðingar búa lík til greftrunar. \t ܘܫܩܠܘܗܝ ܠܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ ܘܟܪܟܘܗܝ ܒܟܬܢܐ ܘܒܒܤܡܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܝܬ ܥܝܕܐ ܠܝܗܘܕܝܐ ܕܢܩܒܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að trúarstaðfesta yðar vekur þolgæði, \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܕܒܘܩܝܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܡܩܢܐ ܠܟܘܢ ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst þér því eruð uppvaktir með Kristi, þá keppist eftir því, sem er hið efra, þar sem Kristur situr við hægri hönd Guðs. \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܩܡܬܘܢ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܕܠܥܠ ܒܥܘ ܐܬܪ ܕܡܫܝܚܐ ܝܬܒ ܥܠ ܝܡܝܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Postularnir sögðu við Drottin: \"Auk oss trú!\" \t ܘܐܡܪܘ ܫܠܝܚܐ ܠܡܪܢ ܐܘܤܦ ܠܢ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að birta mér með opinberun leyndardóminn. Ég hef stuttlega skrifað um það áður. \t ܕܒܓܠܝܢܐ ܐܬܝܕܥ ܠܝ ܐܪܙܐ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܒܙܥܘܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvor þeirra tveggja gjörði vilja föðurins?\" Þeir svara: \"Sá fyrri.\" Þá mælti Jesús: \"Sannlega segi ég yður: Tollheimtumenn og skækjur verða á undan yður inn í Guðs ríki. \t ܡܢܘ ܡܢ ܗܠܝܢ ܬܪܝܗܘܢ ܥܒܕ ܨܒܝܢܐ ܕܐܒܘܗܝ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܗܘ ܩܕܡܝܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܟܤܐ ܘܙܢܝܬܐ ܩܕܡܝܢ ܠܟܘܢ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom heim, gengu blindu mennirnir til hans. Jesús spyr þá: \"Trúið þið, að ég geti gjört þetta?\" Þeir sögðu: \"Já, herra.\" \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܠܒܝܬܐ ܩܪܒܘ ܠܗ ܗܢܘܢ ܤܡܝܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܫܟܚ ܐܢܐ ܗܕܐ ܠܡܥܒܕ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܝܢ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð er réttlátur, hann endurgeldur þeim þrengingu, sem að yður þrengja. \t ܘܐܢ ܟܐܢܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܕܢܦܪܘܥ ܐܘܠܨܢܐ ܠܐܠܘܨܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungurinn kallar þá þjóninn fyrir sig og segir við hann: ,Illi þjónn, alla þessa skuld gaf ég þér upp, af því að þú baðst mig. \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܝܗܝ ܡܪܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܥܒܕܐ ܒܝܫܐ ܗܝ ܟܠܗ ܚܘܒܬܐ ܫܒܩܬ ܠܟ ܕܒܥܝܬ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér horfið á hið ytra. Ef einhver treystir því, að hann sé Krists, þá hyggi hann betur að og sjái, að eins og hann er Krists, þannig erum vér það einnig. \t ܒܦܪܨܘܦܐ ܚܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܐܢܫ ܬܟܝܠ ܥܠ ܢܦܫܗ ܕܕܡܫܝܚܐ ܗܘ ܗܢܐ ܢܕܥ ܡܢ ܢܦܫܗ ܕܐܝܟ ܕܗܘ ܕܡܫܝܚܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. \t ܚܘܒܐ ܢܓܝܪܐ ܗܝ ܪܘܚܗ ܘܒܤܝܡ ܚܘܒܐ ܠܐ ܚܤܡ ܚܘܒܐ ܠܐ ܡܫܬܓܫ ܘܠܐ ܡܬܚܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jónas var í kviði stórhvelisins þrjá daga og þrjár nætur, og eins mun Mannssonurinn vera þrjá daga og þrjár nætur í skauti jarðar. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܗܘܐ ܝܘܢܢ ܒܟܪܤܗ ܕܢܘܢܐ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܘܬܠܬܐ ܠܝܠܘܢ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܠܒܗ ܕܐܪܥܐ ܬܠܬܐ ܐܝܡܡܝܢ ܘܬܠܬܐ ܠܝܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann gat ekki gjört þar neitt kraftaverk, nema hann lagði hendur yfir nokkra sjúka og læknaði þá. \t ܘܠܐ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܕܢܥܒܕ ܬܡܢ ܐܦ ܠܐ ܚܕ ܚܝܠܐ ܐܠܐ ܐܢ ܕܥܠ ܟܪܝܗܐ ܩܠܝܠ ܤܡ ܐܝܕܗ ܘܐܤܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir Jesús við þá: \"Á þessari nóttu munuð þér allir hneykslast á mér, því að ritað er: ,Ég mun slá hirðinn, og sauðir hjarðarinnar munu tvístrast.' \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܢܬܘܢ ܟܠܟܘܢ ܬܬܟܫܠܘܢ ܒܝ ܒܗܢܐ ܠܠܝܐ ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܐܡܚܐ ܠܪܥܝܐ ܘܢܬܒܕܪܘܢ ܥܪܒܐ ܕܥܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki leituðum vér vegsemdar af mönnum, hvorki yður né öðrum, þótt vér hefðum getað beitt myndugleika sem postular Krists. \t ܘܠܐ ܒܥܝܢ ܫܘܒܚܐ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܠܐ ܡܢܟܘܢ ܘܠܐ ܡܢ ܐܚܪܢܐ ܟܕ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܝܢ ܝܩܝܪܐ ܠܡܗܘܐ ܐܝܟ ܫܠܝܚܐ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef nokkur heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi ég hann ekki. Ég er ekki kominn til að dæma heiminn, heldur til að frelsa heiminn. \t ܘܡܢ ܕܫܡܥ ܡܠܝ ܘܠܐ ܢܛܪ ܠܗܝܢ ܐܢܐ ܠܐ ܕܐܢ ܐܢܐ ܠܗ ܠܐ ܓܝܪ ܐܬܝܬ ܕܐܕܘܢ ܠܥܠܡܐ ܐܠܐ ܕܐܚܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þau fundu hann ekki og sneru þá aftur til Jerúsalem og leituðu hans. \t ܘܠܐ ܐܫܟܚܘܗܝ ܘܗܦܟܘ ܠܗܘܢ ܬܘܒ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í Jerúsalem dvöldust Gyðingar, guðræknir menn, frá öllum löndum undir himninum. \t ܐܝܬ ܗܘܘ ܕܝܢ ܓܒܪܐ ܕܥܡܪܝܢ ܒܐܘܪܫܠܡ ܕܕܚܠܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܝܗܘܕܝܐ ܡܢ ܟܠ ܥܡܡܐ ܕܬܚܝܬ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að eta hold konunga og hold herforingja og hold kappa og hold hesta og þeirra, sem á þeim sitja, og hold allra, bæði frjálsra og ófrjálsra, smárra og stórra.\" \t ܕܬܐܟܠܘܢ ܒܤܪܐ ܕܡܠܟܐ ܘܒܤܪܐ ܕܪܫܝ ܐܠܦܐ ܘܒܤܪܐ ܕܥܫܝܢܐ ܘܒܤܪܐ ܕܪܟܫܐ ܘܕܐܝܠܝܢ ܕܝܬܒܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܘܒܤܪܐ ܕܚܐܪܐ ܘܕܥܒܕܐ ܘܕܙܥܘܪܐ ܘܕܪܘܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Ef einhver hefur eyru að heyra, hann heyri!] \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rétt þú út hönd þína til að lækna og lát tákn og undur verða fyrir nafn þíns heilaga þjóns, Jesú.\" \t ܟܕ ܐܝܕܟ ܡܘܫܛ ܐܢܬ ܠܐܤܘܬܐ ܘܠܓܒܪܘܬܐ ܘܠܐܬܘܬܐ ܕܢܗܘܝܢ ܒܫܡܗ ܕܒܪܟ ܩܕܝܫܐ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði þá: \"Um hvað eruð þér að þrátta við þá?\" \t ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܤܦܪܐ ܡܢܐ ܕܪܫܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér.\" \t ܘܛܘܒܘܗܝ ܠܡܢ ܕܠܐ ܢܬܟܫܠ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð, sem skóp heiminn og allt, sem í honum er, hann, sem er herra himins og jarðar, býr ekki í musterum, sem með höndum eru gjörð. \t ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܕܥܒܕ ܥܠܡܐ ܘܟܠ ܡܐ ܕܐܝܬ ܒܗ ܘܗܘܝܘ ܡܪܐ ܕܫܡܝܐ ܘܕܐܪܥܐ ܒܗܝܟܠܐ ܕܥܒܕ ܐܝܕܝܐ ܠܐ ܫܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn. \t ܘܡܢ ܕܠܐ ܫܩܠ ܨܠܝܒܗ ܘܐܬܐ ܒܬܪܝ ܬܠܡܝܕܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܗܘܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Talið ekki illa hver um annan, bræður. Sá sem talar illa um bróður sinn eða dæmir bróður sinn, talar illa um lögmálið og dæmir lögmálið. En ef þú dæmir lögmálið, þá ert þú ekki gjörandi lögmálsins, heldur dómari. \t ܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܥܠ ܚܕܕܐ ܐܚܝ ܗܘ ܓܝܪ ܕܡܡܠܠ ܥܠ ܐܚܘܗܝ ܐܘ ܕܐܢ ܠܐܚܘܗܝ ܡܡܠܠ ܥܠ ܢܡܘܤܐ ܘܕܐܢ ܠܢܡܘܤܐ ܘܐܢ ܠܢܡܘܤܐ ܕܐܢ ܐܢܬ ܠܐ ܗܘܝܬ ܥܒܘܕܗ ܕܢܡܘܤܐ ܐܠܐ ܕܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En bak við annað fortjaldið var tjaldbúð, sem hét \"hið allrahelgasta\". \t ܡܫܟܢܐ ܕܝܢ ܓܘܝܐ ܕܠܓܘ ܡܢ ܐܦܝ ܬܪܥܐ ܕܬܪܝܢ ܡܬܩܪܐ ܗܘܐ ܩܕܘܫ ܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem ég segi yður í myrkri, skuluð þér tala í birtu, og það sem þér heyrið hvíslað í eyra, skuluð þér kunngjöra á þökum uppi. \t ܡܕܡ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܚܫܘܟܐ ܐܘܡܪܘܗܝ ܐܢܬܘܢ ܒܢܗܝܪܐ ܘܡܕܡ ܕܒܐܕܢܝܟܘܢ ܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܟܪܙܘ ܥܠ ܐܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir ræktu trúlega uppfræðslu postulanna og samfélagið, brotning brauðsins og bænirnar. \t ܘܐܡܝܢܝܢ ܗܘܘ ܒܝܘܠܦܢܐ ܕܫܠܝܚܐ ܘܡܫܬܘܬܦܝܢ ܗܘܘ ܒܨܠܘܬܐ ܘܒܩܨܝܐ ܕܐܘܟܪܤܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr. Betra er þér eineygðum inn að ganga í Guðs ríki en hafa bæði augu og verða kastað í helvíti, \t ܘܐܢ ܥܝܢܟ ܡܟܫܠܐ ܠܟ ܚܨܝܗ ܦܩܚ ܗܘ ܠܟ ܕܒܚܕܐ ܥܝܢܟ ܬܥܘܠ ܠܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܘ ܟܕ ܐܝܬ ܠܟ ܬܪܬܝܢ ܥܝܢܝܢ ܬܦܠ ܒܓܗܢܐ ܕܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við um átta dögum eftir ræðu þessa, að hann tók með sér þá Pétur, Jóhannes og Jakob og gekk upp á fjallið að biðjast fyrir. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܬܪ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܐܝܟ ܬܡܢܝܐ ܝܘܡܝܢ ܕܒܪ ܝܫܘܥ ܠܫܡܥܘܢ ܘܠܝܥܩܘܒ ܘܠܝܘܚܢܢ ܘܤܠܩ ܠܛܘܪܐ ܠܡܨܠܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem þér lifðuð í samkvæmt aldarhætti þessa heims, að vilja valdhafans í loftinu, anda þess, sem nú starfar í þeim, sem ekki trúa. \t ܒܗܠܝܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܗܠܟܬܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܒܗܝܢ ܐܝܟ ܥܠܡܝܘܬܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܘܐܝܟ ܨܒܝܢܗ ܕܪܝܫ ܫܘܠܛܢܐ ܕܐܐܪ ܘܕܪܘܚܐ ܗܕܐ ܕܡܬܚܦܛܐ ܒܒܢܝܐ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut brauðin og gaf lærisveinunum til að bera fram fyrir mannfjöldann. Fiskunum tveim skipti hann og meðal allra. \t ܘܢܤܒ ܗܢܘܢ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܘܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ ܘܚܪ ܒܫܡܝܐ ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܠܚܡܐ ܘܝܗܒ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܢܤܝܡܘܢ ܠܗܘܢ ܘܗܢܘܢ ܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ ܦܠܓܘ ܠܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vér, sem lifum, erum jafnan framseldir til dauða vegna Jesú, til þess að líf Jesú verði opinbert í dauðlegu holdi voru. \t ܐܢ ܚܢܢ ܓܝܪ ܚܝܐ ܠܡܘܬܐ ܡܫܬܠܡܝܢܢ ܡܛܠ ܝܫܘܥ ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܝܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܢܬܓܠܘܢ ܒܦܓܪܢ ܗܢܐ ܕܡܐܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vér erum orðnir hluttakar Krists, svo framarlega sem vér höldum staðfastlega allt til enda trausti voru, eins og það var að upphafi. \t ܐܬܚܠܛܢ ܓܝܪ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܐܢ ܡܢ ܪܝܫܝܬܐ ܘܥܕܡܐ ܠܐܚܪܝܬܐ ܒܗ ܒܩܝܡܐ ܗܢܐ ܫܪܝܪܐ ܢܚܡܤܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fræðimenn og farísear höfðu nánar gætur á Jesú, hvort hann læknaði á hvíldardegi, svo að þeir fengju tilefni að kæra hann. \t ܘܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܛܪܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܕܐܢ ܗܘ ܕܡܐܤܐ ܒܫܒܬܐ ܕܢܫܟܚܘܢ ܢܐܟܠܘܢ ܩܪܨܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dæmið ekki eftir útliti, dæmið réttlátan dóm.\" \t ܠܐ ܬܗܘܘܢ ܕܝܢܝܢ ܒܡܤܒ ܒܐܦܐ ܐܠܐ ܕܝܢܐ ܟܐܢܐ ܕܘܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim degi munuð þér ekki spyrja mig neins. Sannlega, sannlega segi ég yður: Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni, mun hann veita yður. \t ܘܒܗܘ ܝܘܡܐ ܠܝ ܠܐ ܬܫܐܠܘܢ ܡܕܡ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܕܬܫܐܠܘܢ ܠܐܒܝ ܒܫܡܝ ܢܬܠ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú varð deila um hreinsun milli lærisveina Jóhannesar og Gyðings eins. \t ܗܘܬ ܗܘܬ ܕܝܢ ܒܥܬܐ ܠܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܘܚܢܢ ܥܡ ܝܗܘܕܝܐ ܚܕ ܥܠ ܬܕܟܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Kaífas var sá sem gefið hafði Gyðingum það ráð, að betra væri, að einn maður dæi fyrir lýðinn. \t ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܕܝܢ ܩܝܦܐ ܗܘ ܕܡܠܟ ܠܝܗܘܕܝܐ ܕܦܩܚ ܕܚܕ ܓܒܪܐ ܢܡܘܬ ܚܠܦ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að í þeim tilgangi skrifaði ég yður, til þess að komast að raun um staðfestu yðar, hvort þér væruð hlýðnir í öllu. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܓܝܪ ܟܬܒܬ ܐܦ ܕܐܕܥ ܒܢܤܝܢܐ ܐܢ ܒܟܠܡܕܡ ܡܫܬܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var að koma, slengdi illi andinn honum flötum og teygði hann ákaflega. En Jesús hastaði á óhreina andann, læknaði sveininn og gaf hann aftur föður hans. \t ܘܟܕ ܡܩܪܒ ܠܗ ܐܪܡܝܗ ܕܝܘܐ ܗܘ ܘܡܥܤܗ ܘܟܐܐ ܝܫܘܥ ܒܪܘܚܐ ܗܝ ܛܢܦܬܐ ܘܐܤܝܗ ܠܛܠܝܐ ܘܝܗܒܗ ܠܐܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki svo að skilja, að vér viljum drottna yfir trú yðar, heldur erum vér samverkamenn að gleði yðar. Því að í trúnni standið þér. \t ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܕܡܪܝ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܚܢܢ ܐܠܐ ܡܥܕܪܢܐ ܚܢܢ ܕܚܕܘܬܟܘܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘ ܓܝܪ ܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En með því að Pílatus vildi gjöra fólkinu til hæfis, gaf hann þeim Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar. \t ܦܝܠܛܘܤ ܕܝܢ ܨܒܐ ܕܢܥܒܕ ܨܒܝܢܐ ܠܟܢܫܐ ܘܫܪܐ ܠܗܘܢ ܠܒܪ ܐܒܐ ܘܐܫܠܡ ܠܗܘܢ ܠܝܫܘܥ ܟܕ ܡܢܓܕ ܕܢܙܕܩܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er þeir stóðu í gegn og lastmæltu, hristi hann dustið af klæðum sínum og sagði við þá: \"Blóð yðar komi yfir höfuð yðar. Ekki er mér um að kenna. Upp frá þessu fer ég til heiðingjanna.\" \t ܘܢܦܨ ܡܐܢܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢ ܗܫܐ ܐܢܐ ܕܟܐ ܐܢܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܠܝ ܠܘܬ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Börnin mín, stutta stund verð ég enn með yður. Þér munuð leita mín, og eins og ég sagði Gyðingum, segi ég yður nú: Þangað sem ég fer, getið þér ekki komist. \t ܒܢܝ ܩܠܝܠ ܐܚܪܝܢ ܥܡܟܘܢ ܐܢܐ ܘܬܒܥܘܢܢܝ ܘܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪܬ ܠܝܗܘܕܝܐ ܕܠܐܝܟܐ ܕܐܢܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܬܐ ܘܐܦ ܠܟܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lambið lauk upp sjöunda innsiglinu, varð þögn á himni hér um bil hálfa stund. \t ܘܟܕ ܦܬܚ ܛܒܥܐ ܕܫܒܥܐ ܗܘܐ ܫܬܩܐ ܒܫܡܝܐ ܐܝܟ ܦܠܓܘܬ ܫܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Jafnvel Salómon í allri sinni dýrð var ekki svo búinn sem ein þeirra. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܐܦܠܐ ܫܠܝܡܘܢ ܒܟܠܗ ܫܘܒܚܗ ܐܬܟܤܝ ܐܝܟ ܚܕܐ ܡܢܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þau: \"Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Vissuð þið ekki, að mér ber að vera í húsi föður míns?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܒܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܝ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܒܝܬ ܐܒܝ ܘܠܐ ܠܝ ܕܐܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Flýt þér nú ofan og far hiklaust með þeim, því að ég hef sent þá.\" \t ܩܘܡ ܚܘܬ ܘܙܠ ܥܡܗܘܢ ܟܕ ܠܐ ܡܬܦܠܓ ܪܥܝܢܟ ܡܛܠ ܕܐܢܐ ܗܘ ܫܕܪܬ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta var laust fyrir páska, hátíð Gyðinga. \t ܩܪܝܒ ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܕܥܕܐ ܕܦܨܚܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins er líka trúin dauð í sjálfri sér, vanti hana verkin. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܠܐ ܥܒܕܐ ܡܝܬܐ ܗܝ ܒܠܚܘܕܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð auðugir í öllu, í trú, í orði og þekkingu, í allri alúð og í elsku yðar sem vér höfum vakið. Þannig skuluð þér og vera auðugir í þessari líknarþjónustu. \t ܐܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܒܟܠܡܕܡ ܡܬܝܬܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܡܠܬܐ ܘܒܝܕܥܬܐ ܘܒܟܠ ܚܦܝܛܘ ܘܒܚܘܒܢ ܕܠܘܬܟܘܢ ܗܟܢܐ ܐܦ ܒܗܕܐ ܛܝܒܘܬܐ ܬܬܝܬܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og neyði einhver þig með sér eina mílu, þá far með honum tvær. \t ܡܢ ܕܡܫܚܪ ܠܟ ܡܝܠܐ ܚܕ ܙܠ ܥܡܗ ܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í ofsóknum og þjáningum, slíkum sem fyrir mig komu í Antíokkíu, í Íkóníum og í Lýstru. Slíkar ofsóknir þoldi ég, og Drottinn frelsaði mig úr þeim öllum. \t ܘܒܬܪ ܪܕܝܦܘܬܝ ܘܒܬܪ ܚܫܝ ܘܝܕܥ ܐܢܬ ܐܝܠܝܢ ܤܝܒܪܬ ܒܐܢܛܝܟܝܐ ܘܒܐܝܩܢܘܢ ܘܒܠܘܤܛܪܐ ܐܝܕܐ ܪܕܝܦܘܬܐ ܤܝܒܪܬ ܘܡܢ ܟܠܗܝܢ ܦܨܝܢܝ ܡܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, vér vorum mildir yðar á meðal, eins og móðir, sem hlúir að börnum sínum. \t ܐܠܐ ܗܘܝܢ ܒܝܢܬܟܘܢ ܡܟܝܟܐ ܘܐܝܟ ܡܪܒܝܢܝܬܐ ܕܡܚܒܒܐ ܒܢܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. \t ܡܠܟܘܬܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܗܘܬ ܡܐܟܠܐ ܘܡܫܬܝܐ ܐܠܐ ܟܐܢܘܬܐ ܘܫܠܡܐ ܘܚܕܘܬܐ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dvöldust þeir nú alllengi hjá lærisveinunum. \t ܘܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܗܘܘ ܬܡܢ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Ef þú vilt vera fullkominn, skaltu fara, selja eigur þínar og gefa fátækum, og munt þú fjársjóð eiga á himnum. Kom síðan, og fylg mér.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܓܡܝܪܐ ܠܡܗܘܐ ܙܠ ܙܒܢ ܩܢܝܢܟ ܘܗܒ ܠܡܤܟܢܐ ܘܬܗܘܐ ܠܟ ܤܝܡܬܐ ܒܫܡܝܐ ܘܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Tveir menn voru skuldugir lánveitanda nokkrum. Annar skuldaði honum fimm hundruð denara, en hinn fimmtíu. \t ܬܪܝܢ ܚܝܒܐ ܐܝܬ ܗܘܘ ܠܚܕ ܡܪܐ ܚܘܒܐ ܚܕ ܚܝܒ ܗܘܐ ܕܝܢܪܐ ܚܡܫܡܐܐ ܘܐܚܪܢܐ ܕܝܢܪܐ ܚܡܫܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið ekki hvernig líf yðar mun verða á morgun. Því að þér eruð gufa, sem sést um stutta stund en hverfur síðan. \t ܘܠܐ ܝܕܥܝܢ ܡܢܐ ܗܘܐ ܡܚܪ ܡܢܐ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܚܝܝܢ ܐܠܐ ܐܢ ܠܗܓܐ ܕܩܠܝܠ ܡܬܚܙܐ ܘܛܠܩ ܘܡܘܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mikla djörfung hef ég gagnvart yður, mikillega get ég hrósað mér af yður. Ég er fullur af huggun, ég er stórríkur af gleði í allri þrenging vorri. \t ܦܪܗܤܝܐ ܤܓܝܐܬܐ ܐܝܬ ܠܝ ܠܘܬܟܘܢ ܘܤܓܝ ܐܝܬ ܠܝ ܒܟܘܢ ܫܘܒܗܪܐ ܘܡܠܐ ܐܢܐ ܒܘܝܐܐ ܘܤܘܓܐܐ ܡܬܝܬܪܐ ܒܝ ܚܕܘܬܐ ܒܟܠܗܘܢ ܐܘܠܨܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir undruðust stórum veldi Guðs. \t ܘܐܬܕܡܪܘ ܟܠܗܘܢ ܒܪܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܟܕ ܟܠܢܫ ܡܬܕܡܪ ܗܘܐ ܥܠ ܟܠ ܕܥܒܕ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ekki hafið þér þess þörf, að ég skrifi yður um bróðurkærleikann, því Guð hefur sjálfur kennt yður að elska hver annan. \t ܥܠ ܚܘܒܐ ܕܝܢ ܕܐܚܐ ܠܐ ܤܢܝܩܝܬܘܢ ܠܡܟܬܒ ܠܟܘܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܩܢܘܡܟܘܢ ܡܠܦܐ ܐܢܬܘܢ ܕܐܠܗܐ ܕܬܚܒܘܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að frá hjartanu koma illar hugsanir, manndráp, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, ljúgvitni, lastmælgi. \t ܡܢ ܠܒܐ ܗܘ ܓܝܪ ܢܦܩܢ ܡܚܫܒܬܐ ܒܝܫܬܐ ܓܘܪܐ ܩܛܠܐ ܙܢܝܘܬܐ ܓܢܒܘܬܐ ܤܗܕܘܬ ܫܘܩܪܐ ܓܘܕܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver var sá spámaður, sem feður yðar ofsóttu eigi? Þeir drápu þá, er boðuðu fyrirfram komu hins réttláta, og nú hafið þér svikið hann og myrt. \t ܠܐܝܢܐ ܓܝܪ ܡܢ ܢܒܝܐ ܕܠܐ ܪܕܦܘ ܘܩܛܠܘ ܐܒܗܝܟܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܩܕܡܘ ܒܕܩܘ ܥܠ ܡܐܬܝܬܗ ܕܙܕܝܩܐ ܗܘ ܕܐܢܬܘܢ ܐܫܠܡܬܘܢ ܘܩܛܠܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hverja þá grein á mér, sem ber ekki ávöxt, sníður hann af, og hverja þá, sem ávöxt ber, hreinsar hann, svo að hún beri meiri ávöxt. \t ܟܠ ܫܒܫܬܐ ܕܒܝ ܦܐܪܐ ܠܐ ܝܗܒܐ ܫܩܠ ܠܗ ܘܐܝܕܐ ܕܝܗܒܐ ܦܐܪܐ ܡܕܟܐ ܠܗ ܕܦܐܪܐ ܤܓܝܐܐ ܬܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Til dóms er ég kominn í þennan heim, svo að blindir sjái og hinir sjáandi verði blindir.\" \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܕܝܢܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܐܬܝܬ ܕܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܚܙܝܢ ܢܚܙܘܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܚܙܝܢ ܢܤܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En falsspámenn komu einnig upp meðal lýðsins. Eins munu falskennendur líka verða á meðal yðar, er smeygja munu inn háskalegum villukenningum og jafnvel afneita herra sínum, sem keypti þá, og leiða yfir sig sjálfa bráða glötun. \t ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܦ ܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܒܥܡܐ ܐܝܟ ܕܐܦ ܒܟܘܢ ܢܗܘܘܢ ܡܠܦܢܐ ܕܓܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܥܠܝܢ ܗܪܤܝܤ ܕܐܒܕܢܐ ܘܒܡܪܐ ܕܙܒܢ ܐܢܘܢ ܟܦܪܝܢ ܟܕ ܡܝܬܝܢ ܥܠ ܢܦܫܗܘܢ ܐܒܕܢܐ ܡܤܪܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. \t ܘܡܕܡ ܒܚܪܝܢܐ ܐܘ ܒܬܫܒܘܚܬܐ ܤܪܝܩܬܐ ܠܐ ܬܥܒܕܘܢ ܐܠܐ ܒܡܟܝܟܘܬ ܪܥܝܢܐ ܟܠܢܫ ܠܚܒܪܗ ܐܝܟ ܕܡܝܬܪ ܡܢܗ ܢܚܫܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Illu andarnir báðu hann og sögðu: \"Ef þú rekur okkur út, sendu okkur þá í svínahjörðina.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܫܐܕܐ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܘܐܡܪܝܢ ܐܢ ܡܦܩ ܐܢܬ ܠܢ ܐܦܤ ܠܢ ܕܢܐܙܠ ܠܒܩܪܐ ܕܚܙܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermennirnir fóru með hann inn í höllina, aðsetur landshöfðingjans, og kölluðu saman alla hersveitina. \t ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܕܝܢ ܐܘܒܠܘܗܝ ܠܓܘ ܕܪܬܐ ܕܐܝܬܝܗ ܦܪܛܘܪܝܢ ܘܩܪܘ ܠܟܠܗ ܐܤܦܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þrjá daga stefndi hann saman helstu mönnum Gyðinga. Þegar þeir voru saman komnir, sagði hann við þá: \"Bræður, ekkert hef ég brotið gegn lýðnum eða siðum feðranna, en samt er ég fangi, framseldur Rómverjum í Jerúsalem. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܫܕܪ ܦܘܠܘܤ ܩܪܐ ܠܪܫܢܝܗܘܢ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܟܕ ܐܬܟܢܫܘ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܐܚܝ ܐܢܐ ܟܕ ܒܡܕܡ ܠܐ ܩܡܬ ܠܘܩܒܠ ܥܡܐ ܘܢܡܘܤܐ ܕܐܒܗܝ ܒܐܤܘܪܐ ܐܫܬܠܡܬ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܒܐܝܕܐ ܕܪܗܘܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér skuluð ekki láta kalla yður meistara, því einn er yðar meistari og þér allir bræður. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܬܬܩܪܘܢ ܪܒܝ ܚܕ ܗܘ ܓܝܪ ܪܒܟܘܢ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܟܠܟܘܢ ܐܚܐ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt þetta illa kemur innan að og saurgar manninn.\" \t ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܒܝܫܬܐ ܡܢ ܠܓܘ ܗܘ ܢܦܩܢ ܘܡܤܝܒܢ ܠܗ ܠܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hann, sem kemur eftir mig, og skóþveng hans er ég ekki verður að leysa.\" \t ܗܢܘ ܗܘ ܕܒܬܪܝ ܐܬܐ ܘܗܘܐ ܠܗ ܩܕܡܝ ܗܘ ܕܐܢܐ ܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܐܫܪܐ ܥܪܩܐ ܕܡܤܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig má sætta musteri Guðs við skurðgoð? Vér erum musteri lifanda Guðs, eins og Guð hefur sagt: Ég mun búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra, og ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn. \t ܐܝܕܐ ܕܝܢ ܐܘܝܘܬܐ ܐܝܬ ܠܗܝܟܠܗ ܕܐܠܗܐ ܥܡ ܕܫܐܕܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܗܝܟܠܗ ܐܢܬܘܢ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܝܪ ܕܐܥܡܪ ܒܗܘܢ ܘܐܗܠܟ ܒܗܘܢ ܘܐܗܘܐ ܐܠܗܗܘܢ ܘܗܢܘܢ ܢܗܘܘܢ ܠܝ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði honum: \"Maður, hver hefur sett mig dómara eða skiptaráðanda yfir ykkur?\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܓܒܪܐ ܡܢܘ ܐܩܝܡܢܝ ܥܠܝܟܘܢ ܕܝܢܐ ܘܡܦܠܓܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá sem keppir í íþróttum fær ekki sigursveiginn, nema hann keppi löglega. \t ܘܐܢ ܡܬܟܬܫ ܐܢܫ ܠܐ ܡܬܟܠܠ ܐܢ ܒܢܡܘܤܗ ܠܐ ܡܬܟܬܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er konan sá, að hún fékk eigi dulist, kom hún skjálfandi, féll til fóta honum og skýrði frá því í áheyrn alls lýðsins, hvers vegna hún snart hann, og hvernig hún hafði jafnskjótt læknast. \t ܗܝ ܕܝܢ ܐܢܬܬܐ ܟܕ ܚܙܬ ܕܠܐ ܛܥܬܗ ܐܬܬ ܟܕ ܪܬܝܬܐ ܘܢܦܠܬ ܤܓܕܬ ܠܗ ܘܐܡܪܬ ܠܥܝܢ ܥܡܐ ܟܠܗ ܡܛܠ ܐܝܕܐ ܥܠܬܐ ܩܪܒܬ ܘܐܝܟܢܐ ܡܚܕܐ ܐܬܐܤܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leyndardómar hjarta hans verða opinberir, og hann fellur fram á ásjónu sína og tilbiður Guð og lýsir því yfir, að Guð er sannarlega hjá yður. \t ܘܟܤܝܬܐ ܕܠܒܗ ܡܬܓܠܝܢ ܘܗܝܕܝܢ ܢܦܠ ܥܠ ܐܦܘܗܝ ܘܢܤܓܘܕ ܠܐܠܗܐ ܘܢܐܡܪ ܫܪܝܪܐܝܬ ܐܠܗܐ ܐܝܬ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er Gyðingar í Þessaloníku fréttu, að Páll hefði einnig boðað orð Guðs í Beroju, komu þeir og hleyptu líka ólgu og æsingu í múginn þar. \t ܘܟܕ ܝܕܥܘ ܗܢܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܡܢ ܬܤܠܘܢܝܩܐ ܕܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܬܟܪܙܬ ܡܢ ܦܘܠܘܤ ܒܒܪܘܐܐ ܡܕܝܢܬܐ ܐܬܘ ܐܦ ܠܬܡܢ ܘܠܐ ܫܠܝܘ ܠܡܙܥܘ ܘܠܡܕܠܚܘ ܠܐܢܫܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kölluðu þeir Barnabas Seif, en Pál Hermes, því að hann hafði orð fyrir þeim. \t ܘܫܡܝܘ ܗܘܘ ܠܒܪܢܒܐ ܡܪܐ ܐܠܗܐ ܘܠܦܘܠܘܤ ܗܪܡܝܤ ܡܛܠ ܕܗܘ ܡܫܪܐ ܗܘܐ ܒܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dæmið því ekki fyrir tímann, áður en Drottinn kemur. Hann mun leiða það í ljós, sem í myrkrinu er hulið, og opinbera ráð hjartnanna. Og þá mun hver um sig hljóta þann lofstír af Guði, sem hann á skilið. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܡܢ ܩܕܡ ܙܒܢܐ ܬܗܘܘܢ ܕܝܢܝܢ ܥܕܡܐ ܕܢܐܬܐ ܡܪܝܐ ܗܘ ܕܡܢܗܪ ܟܤܝܬܗ ܕܚܫܘܟܐ ܘܓܠܐ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܕܠܒܘܬܐ ܘܗܝܕܝܢ ܢܗܘܐ ܫܘܒܚܐ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir munu segja við mig á þeim degi: ,Herra, herra, höfum vér ekki kennt í þínu nafni, rekið út illa anda í þínu nafni og gjört í þínu nafni mörg kraftaverk?' \t ܤܓܝܐܐ ܢܐܡܪܘܢ ܠܝ ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܡܪܝ ܡܪܝ ܠܐ ܒܫܡܟ ܐܬܢܒܝܢ ܘܒܫܡܟ ܫܐܕܐ ܐܦܩܢ ܘܒܫܡܟ ܚܝܠܐ ܤܓܝܐܐ ܥܒܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús hafði lokið þessari ræðu, undraðist mannfjöldinn mjög kenningu hans, \t ܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܐܝܟ ܡܫܠܛܐ ܘܠܐ ܐܝܟ ܤܦܪܝܗܘܢ ܘܦܪܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn gat svarað honum einu orði, og frá þeim degi þorði enginn að spyrja hann neins framar. \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܕܘܝܕ ܩܪܐ ܠܗ ܡܪܝܐ ܐܝܟܢܐ ܒܪܗ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sem þeir voru komnir að Mýsíu, reyndu þeir að fara til Biþýníu, en andi Jesú leyfði það eigi. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܡܘܤܝܐ ܐܬܪܐ ܨܒܝܢ ܗܘܘ ܕܢܐܙܠܘܢ ܡܢ ܬܡܢ ܠܒܝܬܘܢܝܐ ܘܠܐ ܐܦܤܬ ܠܗܘܢ ܪܘܚܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þaðan sigldum vér í sveig og komum til Regíum. Að degi liðnum fengum vér sunnanvind og komum á öðrum degi til Púteólí. \t ܘܡܢ ܬܡܢ ܐܬܟܪܟܢ ܘܡܢܥܢ ܠܪܓܝܘܢ ܡܕܝܢܬܐ ܘܒܬܪ ܝܘܡܐ ܚܕ ܢܫܒܬ ܠܢ ܪܘܚܐ ܕܬܝܡܢܐ ܘܠܬܪܝܢ ܝܘܡܝܢ ܐܬܝܢ ܠܦܘܛܝܐܠܤ ܡܕܝܢܬܐ ܕܐܝܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Deyðið því hið jarðneska í fari yðar: Hórdóm, saurlifnað, losta, vonda fýsn og ágirnd, sem ekki er annað en skurðgoðadýrkun. \t ܐܡܝܬܘ ܗܟܝܠ ܗܕܡܝܟܘܢ ܕܒܐܪܥܐ ܙܢܝܘܬܐ ܘܛܢܦܘܬܐ ܘܟܐܒܐ ܘܪܓܬܐ ܒܝܫܬܐ ܘܥܠܘܒܘܬܐ ܕܗܝ ܗܝ ܕܚܠܬ ܦܬܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Hafið þér eigi lesið, hvað Davíð gjörði, þegar hann hungraði og menn hans? \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܩܪܝܬܘܢ ܡܢܐ ܥܒܕ ܕܘܝܕ ܟܕ ܟܦܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég ofsótti þá, sem voru þessa vegar, og sparði ekki líf þeirra, færði í fjötra og hneppti í fangelsi karla og konur. \t ܘܠܗܕܐ ܐܘܪܚܐ ܪܕܦܬ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ ܟܕ ܐܤܪ ܗܘܝܬ ܘܡܫܠܡ ܗܘܝܬ ܠܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܓܒܪܐ ܘܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann keypti reit fyrir laun ódæðis síns, steyptist á höfuðið og brast sundur í miðju, svo að iðrin öll féllu út. \t ܗܢܘ ܕܩܢܐ ܠܗ ܩܪܝܬܐ ܡܢ ܐܓܪܐ ܕܚܛܝܬܐ ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܦܘܗܝ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܐܬܦܪܬ ܡܢ ܡܨܥܬܗ ܘܐܬܐܫܕ ܟܠܗ ܓܘܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú var Jesús fluttur frá Kaífasi til hallar landshöfðingjans. Það var snemma morguns. Gyðingar fóru ekki sjálfir inn í höllina, svo að þeir saurguðust ekki, heldur mættu neyta páskamáltíðar. \t ܐܝܬܝܘܗܝ ܕܝܢ ܠܝܫܘܥ ܡܢ ܠܘܬ ܩܝܦܐ ܠܦܪܛܘܪܝܢ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܨܦܪܐ ܘܗܢܘܢ ܠܐ ܥܠܘ ܠܦܪܛܘܪܝܢ ܕܠܐ ܢܬܛܘܫܘܢ ܥܕ ܐܟܠܝܢ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem synd drýgir fremur og lögmálsbrot. Syndin er lögmálsbrot. \t ܡܢ ܕܝܢ ܕܥܒܕ ܚܛܝܬܐ ܥܘܠܐ ܤܥܪ ܚܛܝܬܐ ܓܝܪ ܟܠܗ ܥܘܠܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin, og hann varð hreinn. \t ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܐܙܠ ܓܪܒܗ ܡܢܗ ܘܐܬܕܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Jeríkó. Og þegar hann fór út úr borginni ásamt lærisveinum sínum og miklum mannfjölda, sat þar við veginn Bartímeus, sonur Tímeusar, blindur beiningamaður. \t ܘܐܬܘ ܠܐܝܪܝܚܘ ܘܟܕ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܐܝܪܝܚܘ ܗܘ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܛܝܡܝ ܒܪ ܛܝܡܝ ܤܡܝܐ ܝܬܒ ܗܘܐ ܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܘܚܕܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og talan á herfylkingum riddaraliðsins var tveim sinnum tíu þúsundir tíu þúsunda. Ég heyrði tölu þeirra. \t ܘܡܢܝܢܐ ܕܚܝܠܘܬܐ ܕܦܪܫܐ ܬܪܬܝܢ ܪܒܘ ܪܒܘܢ ܫܡܥܬ ܡܢܝܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En dagur Drottins mun koma sem þjófur, og þá munu himnarnir með miklum gný líða undir lok, frumefnin sundurleysast í brennandi hita og jörðin og þau verk, sem á henni eru, upp brenna. \t ܐܬܐ ܕܝܢ ܝܘܡܗ ܕܡܪܝܐ ܐܝܟ ܓܢܒܐ ܗܘ ܕܒܗ ܫܡܝܐ ܡܢ ܫܠܝ ܥܒܪܝܢ ܐܤܛܘܟܤܐ ܕܝܢ ܟܕ ܝܩܕܝܢ ܢܫܬܪܘܢ ܘܐܪܥܐ ܘܥܒܕܐ ܕܒܗ ܬܫܬܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá bætti Heródes einnig því ofan á allt annað, að hann varpaði Jóhannesi í fangelsi. \t ܐܘܤܦ ܐܦ ܗܕܐ ܥܠ ܟܠܗܝܢ ܘܚܒܫܗ ܠܝܘܚܢܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var orðinn fullkominn, gjörðist hann öllum þeim, er honum hlýða, höfundur eilífs hjálpræðis, \t ܘܗܟܢܐ ܐܬܓܡܪ ܘܗܘܐ ܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܫܬܡܥܝܢ ܠܗ ܥܠܬܐ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܥܕܡܐ ܠܫܒܥ ܐܠܐ ܥܕܡܐ ܠܫܒܥܝܢ ܙܒܢܝܢ ܫܒܥ ܫܒܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vita skalt þú þetta, að á síðustu dögum munu koma örðugar tíðir. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܗܘܝܬ ܝܕܥ ܕܒܝܘܡܬܐ ܐܚܪܝܐ ܢܐܬܘܢ ܙܒܢܐ ܩܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar eyjarskeggjar sáu kvikindið hanga á hendi hans, sögðu þeir hver við annan: \"Það er víst, að þessi maður er manndrápari, fyrst refsinornin lofar honum ekki að lifa, þótt hann hafi bjargast úr sjónum.\" \t ܘܟܕ ܚܙܐܘܗ ܒܪܒܪܝܐ ܕܬܠܝܐ ܒܐܝܕܗ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܟܒܪ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܩܛܘܠܐ ܗܘ ܕܟܕ ܐܫܬܘܙܒ ܡܢ ܝܡܐ ܟܐܢܘܬܐ ܠܐ ܫܒܩܬܗ ܕܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við henni tóku og feður vorir, fluttu hana með Jósúa inn í landið, sem þeir tóku til eignar af heiðingjunum, er Guð rak brott undan þeim. Stóð svo allt til daga Davíðs. \t ܘܠܗ ܠܗܢܐ ܡܫܟܢܐ ܐܦ ܡܥܠܘ ܐܥܠܘܗܝ ܐܒܗܬܢ ܥܡ ܝܫܘܥ ܠܐܪܥܐ ܕܝܗܒ ܠܗܘܢ ܐܠܗܐ ܝܘܪܬܢܐ ܡܢ ܥܡܡܐ ܗܢܘܢ ܕܫܕܐ ܡܢ ܩܕܡܝܗܘܢ ܘܐܬܝܒܠ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܘܗܝ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur segir við hann: \"Herra, hvert ferðu?\" Jesús svaraði: \"Þú getur ekki fylgt mér nú þangað sem ég fer, en síðar muntu fylgja mér.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܡܪܢ ܠܐܝܟܐ ܐܙܠ ܐܢܬ ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܐܝܟܐ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܗܫܐ ܕܬܐܬܐ ܒܬܪܝ ܠܚܪܬܐ ܕܝܢ ܬܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og öldungar lýðsins söfnuðust nú saman í höll æðsta prestsins, er Kaífas hét, \t ܗܝܕܝܢ ܐܬܟܢܫܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܥܡܐ ܠܕܪܬܗ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܕܡܬܩܪܐ ܩܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar fólkið hafði verið látið fara, gekk hann inn og tók hönd hennar, og reis þá stúlkan upp. \t ܘܟܕ ܐܦܩ ܠܟܢܫܐ ܥܠ ܐܚܕܗ ܒܐܝܕܗ ܘܩܡܬ ܛܠܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bað Títus að fara og sendi bróðurinn með honum. Hefur þá Títus haft eitthvað af yður? Komum við ekki fram í einum og sama anda? Fetuðum við ekki í sömu fótsporin? \t ܡܢ ܛܛܘܤ ܒܥܝܬ ܘܫܕܪܬ ܥܡܗ ܠܐܚܐ ܠܡܐ ܡܕܡ ܐܬܝܥܢ ܥܠܝܟܘܢ ܛܛܘܤ ܠܘ ܒܚܕܐ ܪܘܚܐ ܗܠܟܢ ܘܒܗܝܢ ܒܥܩܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af Júda ættkvísl voru tólf þúsund merkt innsigli, af Rúbens ættkvísl tólf þúsund, af Gaðs ættkvísl tólf þúsund, \t ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܝܗܘܕܐ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܪܘܒܝܠ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܓܕ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en Guði er enginn hlutur um megn.\" \t ܡܛܠ ܕܠܐ ܥܛܠ ܠܐܠܗܐ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það fer með allt vald fyrra dýrsins fyrir augsýn þess og það lætur jörðina og þá, sem á henni búa, tilbiðja fyrra dýrið, sem varð heilt af banasári sínu. \t ܘܫܘܠܛܢܐ ܕܚܝܘܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܟܠܗ ܬܥܒܕ ܩܕܡܘܗܝ ܘܬܥܒܕ ܠܐܪܥܐ ܘܠܕܥܡܪܝܢ ܒܗ ܘܢܤܓܕܘܢ ܠܚܝܘܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܗܝ ܕܐܬܚܠܡܬ ܡܚܘܬܐ ܕܡܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "tók Símeon hann í fangið, lofaði Guð og sagði: \t ܩܒܠܗ ܥܠ ܕܪܥܘܗܝ ܘܒܪܟ ܠܐܠܗܐ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hví kallið þér mig herra, herra, og gjörið ekki það, sem ég segi? \t ܡܢܐ ܩܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܡܪܝ ܡܪܝ ܘܡܕܡ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܠܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. \t ܐܦ ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܕܬܗܝܡܢܘܢ ܕܝܫܘܥ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܘܡܐ ܕܗܝܡܢܬܘܢ ܢܗܘܘܢ ܠܟܘܢ ܒܫܡܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá svöruðu lærisveinarnir: \"Hvar er hægt að fá brauð til að metta þetta fólk hér í óbyggðum?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܝܡܟܐ ܡܫܟܚ ܐܢܫ ܗܪܟܐ ܒܚܘܪܒܐ ܕܢܤܒܥ ܠܚܡܐ ܠܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Esekía gat Manasse, Manasse gat Amos, Amos gat Jósía. \t ܚܙܩܝܐ ܐܘܠܕ ܠܡܢܫܐ ܡܢܫܐ ܐܘܠܕ ܠܐܡܘܢ ܐܡܘܢ ܐܘܠܕ ܠܝܘܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir lögðu bátunum að landi, yfirgáfu allt og fylgdu honum. \t ܘܩܪܒܘ ܐܢܝܢ ܤܦܝܢܐ ܠܐܪܥܐ ܘܫܒܩܘ ܟܠ ܡܕܡ ܘܐܬܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann stefndi þeim saman og öðrum, sem að slíku unnu, og sagði: \"Góðir menn, þér vitið, að velmegun vor hvílir á þessari atvinnu. \t ܗܢܐ ܟܢܫ ܐܢܘܢ ܠܒܢܝ ܐܘܡܢܘܬܗ ܟܠܗܘܢ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܦܠܚܝܢ ܥܡܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܐܓܘܪܬܢ ܟܠܗ ܡܢ ܗܢܐ ܗܝ ܦܘܠܚܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. \t ܐܬܬܥܝܪܘ ܗܟܝܠ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܐܝܕܐ ܫܥܬܐ ܐܬܐ ܡܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Forrit til að nálgast netið eða senda tölvupóst \t ܚܽܘܪ̈ܙܶܐ ܚܠܳܦ݂ ܫܽܘܪܩܳܛܳܐ ܕ݂ܰܦ݂ܪܰܣ ܢܶܫܒ݁ܳܐ ܐܰܝܟ݂ ܒ݁ܢܰܘܠܳܐ ܘܰܒ݂ܒ݂ܺܝܠܕ݁ܳܪܳܐ ܐܶܠܶܩܬ݁ܪܳܢܳܝܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og annar engill gekk út úr musterinu, sem er á himni, og hann hafði líka bitra sigð. \t ܘܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܢܦܩ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܕܒܫܡܝܐ ܘܥܠܘܗܝ ܐܝܬ ܡܓܠܬܐ ܚܪܝܦܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að af völdum lögmálsins er ég dáinn lögmálinu til þess að lifa Guði. \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܒܢܡܘܤܐ ܠܢܡܘܤܐ ܡܝܬܬ ܕܠܐܠܗܐ ܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði, en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. \t ܓܒܪܐ ܛܒܐ ܡܢ ܤܝܡܬܐ ܛܒܬܐ ܡܦܩ ܛܒܬܐ ܘܓܒܪܐ ܒܝܫܐ ܡܢ ܤܝܡܬܐ ܒܝܫܬܐ ܡܦܩ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér trúið eigi, þegar ég ræði við yður jarðnesk efni, hvernig skylduð þér þá trúa, er ég ræði við yður um hin himnesku? \t ܐܢ ܕܒܐܪܥܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟܢܐ ܐܢ ܐܡܪ ܠܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܬܗܝܡܢܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég kalla yður ekki framar þjóna, því þjónninn veit ekki, hvað herra hans gjörir. En ég kalla yður vini, því ég hef kunngjört yður allt, sem ég heyrði af föður mínum. \t ܠܐ ܡܟܝܠ ܩܪܐ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܥܒܕܐ ܡܛܠ ܕܥܒܕܐ ܠܐ ܝܕܥ ܡܢܐ ܥܒܕ ܡܪܗ ܪܚܡܝ ܕܝܢ ܩܪܝܬܟܘܢ ܡܛܠ ܕܟܠ ܕܫܡܥܬ ܡܢ ܐܒܝ ܐܘܕܥܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er líkur manni, er byggði hús, gróf djúpt fyrir og grundvallaði það á bjargi. Nú kom flóð og flaumurinn skall á því húsi, en fékk hvergi hrært það, vegna þess að það var vel byggt. \t ܕܡܐ ܠܓܒܪܐ ܕܒܢܐ ܒܝܬܐ ܘܚܦܪ ܘܥܡܩ ܘܤܡ ܫܬܐܤܐ ܥܠ ܫܘܥܐ ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܡܠܐܐ ܐܬܛܪܝ ܡܠܐܐ ܒܒܝܬܐ ܗܘ ܘܠܐ ܐܫܟܚ ܕܢܙܝܥܝܘܗܝ ܤܝܡܐ ܗܘܬ ܓܝܪ ܫܬܐܤܬܗ ܥܠ ܫܘܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver hefur þekkt huga Drottins? Eða hver hefur verið ráðgjafi hans? \t ܡܢܘ ܓܝܪ ܝܕܥ ܪܥܝܢܗ ܕܡܪܝܐ ܐܘ ܡܢܘ ܗܘܐ ܠܗ ܒܥܠ ܡܠܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann, jafnvel þeir, sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen. \t ܗܐ ܐܬܐ ܥܡ ܥܢܢܐ ܘܢܚܙܝܢܝܗܝ ܟܠ ܥܝܢܐ ܘܐܦ ܐܝܠܝܢ ܕܕܩܪܘܗܝ ܘܢܪܩܕܢ ܥܠܘܗܝ ܟܠ ܫܪܒܬܐ ܕܐܪܥܐ ܐܝܢ ܘܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég sendi Artemas til þín eða Týkíkus, kom þá sem fyrst til mín í Nikópólis, því þar hef ég ásett mér að hafa vetrarvist. \t ܡܐ ܕܫܕܪܬ ܠܘܬܟ ܠܐܪܛܡܐ ܐܘ ܠܛܘܟܝܩܘܤ ܢܬܒܛܠ ܠܟ ܕܬܐܬܐ ܠܘܬܝ ܠܢܝܩܦܘܠܝܤ ܬܡܢ ܓܝܪ ܤܡܬ ܒܪܥܝܢܝ ܕܐܤܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu honum: \"Að Jesú frá Nasaret.\" Hann segir við þá: \"Ég er hann.\" En Júdas, sem sveik hann, stóð líka hjá þeim. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܐܢܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܕܝܢ ܐܦ ܝܗܘܕܐ ܡܫܠܡܢܐ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í upphafi var Orðið, og Orðið var hjá Guði, og Orðið var Guð. \t ܒܪܫܝܬ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܠܬܐ ܘܗܘ ܡܠܬܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܐܠܗܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܗܘ ܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annaðhvort er tréð gott og ávöxturinn góður eða tréð vont og ávöxturinn vondur. Því af ávextinum þekkist tréð. \t ܐܘ ܥܒܕܘ ܐܝܠܢܐ ܫܦܝܪܐ ܘܦܐܪܘܗܝ ܫܦܝܪܐ ܐܘ ܥܒܕܘ ܐܝܠܢܐ ܒܝܫܐ ܘܦܐܪܘܗܝ ܒܝܫܐ ܡܢ ܦܐܪܘܗܝ ܗܘ ܓܝܪ ܡܬܝܕܥ ܐܝܠܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég mun vera vægur við misgjörðir þeirra og ég mun ekki framar minnast synda þeirra. \t ܘܐܚܤܐ ܐܢܘܢ ܡܢ ܥܘܠܗܘܢ ܘܚܛܗܝܗܘܢ ܬܘܒ ܠܐ ܐܬܕܟܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Drottinn sagði við Pál um nótt í sýn: \"Óttast þú eigi, heldur tala þú og þagna ekki, \t ܘܐܡܪ ܡܪܝܐ ܒܚܙܘܐ ܠܦܘܠܘܤ ܠܐ ܬܕܚܠ ܐܠܐ ܡܠܠ ܘܠܐ ܬܫܬܘܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo oft sem þér etið þetta brauð og drekkið af bikarnum, boðið þér dauða Drottins, þangað til hann kemur. \t ܟܠ ܐܡܬܝ ܓܝܪ ܕܐܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܚܡܐ ܗܢܐ ܘܫܬܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܤܐ ܗܢܐ ܡܘܬܗ ܗܘ ܕܡܪܢ ܡܥܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܕܡܐ ܠܡܐܬܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hönd Drottins var með þeim, og mikill fjöldi tók trú og sneri sér til Drottins. \t ܘܐܝܬ ܗܘܬ ܥܡܗܘܢ ܐܝܕܗ ܕܡܪܝܐ ܘܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܘܐܬܦܢܝܘ ܠܘܬ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir vöktu óhug með fólkinu og einnig borgarstjórunum með þessum orðum. \t ܐܬܕܠܚܘ ܕܝܢ ܪܫܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܘܟܠܗ ܥܡܐ ܟܕ ܫܡܥܘ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kveðjan er með eigin hendi minni, Páls. \t ܫܠܡܐ ܒܟܬܒܬ ܐܝܕܐ ܕܝܠܝ ܕܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá dýrið og konunga jarðarinnar og hersveitir þeirra safnaðar saman til að heyja stríð við þann, sem á hestinum sat, og við herlið hans. \t ܘܚܙܝܬ ܠܚܝܘܬܐ ܘܠܚܝܠܘܬܗ ܘܡܠܟܐ ܕܐܪܥܐ ܘܠܦܠܚܝܗܘܢ ܕܡܟܢܫܝܢ ܠܡܥܒܕ ܩܪܒܐ ܥܡ ܗܘ ܕܝܬܒ ܥܠ ܤܘܤܝܐ ܘܥܡ ܦܠܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fimmti sardónyx, sjötti sardis, sjöundi krýsólít, áttundi beryll, níundi tópas, tíundi krýsópras, ellefti hýasint, tólfti ametýst. \t ܘܕܚܡܫ ܤܪܕܘܢ ܘܛܦܪܐ ܘܕܫܬ ܤܪܕܘܢ ܘܕܫܒܥ ܟܐܦ ܕܗܒܐ ܘܕܬܡܢܐ ܒܪܘܠܐ ܘܕܬܫܥ ܛܘܦܢܕܝܘܢ ܘܕܥܤܪ ܟܪܘܤܦܪܤܐ ܕܚܕܥܤܪܐ ܝܘܟܢܬܘܤ ܕܬܪܬܥܤܪܐ ܐܡܘܬܤܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að heilagur andi mun kenna yður á þeirri stundu, hvað segja ber.\" \t ܪܘܚܐ ܓܝܪ ܕܩܘܕܫܐ ܢܠܦܟܘܢ ܒܗܝ ܫܥܬܐ ܡܕܡ ܕܘܠܐ ܕܬܐܡܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði þá: \"Hve mörg brauð hafið þér?\" Þeir sögðu: \"Sjö.\" \t ܘܫܐܠ ܐܢܘܢ ܗܘ ܟܡܐ ܠܚܡܝܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܫܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar. \t ܪܓܙܘ ܘܠܐ ܬܚܛܘܢ ܘܫܡܫܐ ܥܠ ܪܘܓܙܟܘܢ ܠܐ ܢܥܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Nú förum vér upp til Jerúsalem. Þar verður Mannssonurinn framseldur æðstu prestum og fræðimönnum. Þeir munu dæma hann til dauða og framselja hann heiðingjum. \t ܕܗܐ ܤܠܩܝܢ ܚܢܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܫܬܠܡ ܠܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܠܤܦܪܐ ܘܢܚܝܒܘܢܝܗܝ ܠܡܘܬܐ ܘܢܫܠܡܘܢܝܗܝ ܠܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna eruð þér ekki framar gestir og útlendingar, heldur eruð þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs. \t ܡܟܝܠ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܐܟܤܢܝܐ ܘܠܐ ܬܘܬܒܐ ܐܠܐ ܒܢܝ ܡܕܝܢܬܐ ܕܩܕܝܫܐ ܘܒܢܝ ܒܝܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef fall þeirra er heiminum auður og tjón þeirra heiðingjum auður, hve miklu fremur þá ef þeir koma allir? \t ܘܐܢ ܬܘܩܠܬܗܘܢ ܗܘܬ ܥܘܬܪܐ ܠܥܠܡܐ ܘܚܝܒܘܬܗܘܢ ܥܘܬܪܐ ܠܥܡܡܐ ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܫܘܡܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég heiti á þig fyrir augliti Guðs og Krists Jesú og hinna útvöldu engla, að þú gætir þessa án nokkurs fordóms og gjörir ekkert af vilfylgi. \t ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܠܟ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܘܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܡܠܐܟܘܗܝ ܓܒܝܐ ܕܗܠܝܢ ܬܛܪ ܘܠܐ ܢܬܩܕܡ ܪܥܝܢܟ ܠܡܕܡ ܘܠܐ ܬܤܥܘܪ ܡܕܡ ܒܡܤܒ ܒܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hvað vilt þú, að ég gjöri fyrir þig?\" Hinn svaraði: \"Herra, að ég fái aftur sjón.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܢܐ ܨܒܐ ܐܢܬ ܐܥܒܕ ܠܟ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܡܪܝ ܕܐܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að svo mörg sem fyrirheit Guðs eru, þá er játun þeirra í honum. Þess vegna segjum vér og fyrir hann amen Guði til dýrðar. \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܡܘܠܟܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܒܗ ܗܘ ܒܡܫܝܚܐ ܐܝܢ ܗܘܘ ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܐܝܕܗ ܝܗܒܝܢܢ ܐܡܝܢ ܠܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, hefur eilíft líf, og ég reisi hann upp á efsta degi. \t ܡܢ ܕܐܟܠ ܕܝܢ ܡܢ ܦܓܪܝ ܘܫܬܐ ܡܢ ܕܡܝ ܐܝܬ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܘܐܢܐ ܐܩܝܡܝܘܗܝ ܒܝܘܡܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var orðinn einn, spurðu þeir tólf og hinir, sem með honum voru, um dæmisögurnar. \t ܟܕ ܗܘܘ ܕܝܢ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ ܫܐܠܘܗܝ ܗܢܘܢ ܕܥܡܗ ܥܡ ܬܪܥܤܪܬܗ ܡܬܠܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið varir um yður, vakið! Þér vitið ekki, nær tíminn er kominn. \t ܚܙܘ ܐܬܬܥܝܪܘ ܘܨܠܘ ܠܐ ܓܝܪ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܡܬܝ ܗܘ ܙܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var sem elding ásýndum og klæðin hvít sem snjór. \t ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܕܝܢ ܚܙܘܗ ܐܝܟ ܒܪܩܐ ܘܠܒܘܫܗ ܚܘܪ ܗܘܐ ܐܝܟ ܬܠܓܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom til Nasaret, þar sem hann var alinn upp, og fór að vanda sínum á hvíldardegi í samkunduna og stóð upp til að lesa. \t ܘܐܬܐ ܠܢܨܪܬ ܐܝܟܐ ܕܐܬܪܒܝ ܘܥܠ ܐܝܟܢܐ ܕܡܥܕ ܗܘܐ ܠܟܢܘܫܬܐ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ ܘܩܡ ܠܡܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þér sjáið viðurstyggð eyðingarinnar standa þar, er ekki skyldi - lesandinn athugi það - þá flýi þeir, sem í Júdeu eru, til fjalla. \t ܡܐ ܕܝܢ ܕܚܙܝܬܘܢ ܐܬܐ ܛܢܦܬܐ ܕܚܘܪܒܐ ܗܝ ܕܐܡܝܪܐ ܒܕܢܝܐܝܠ ܢܒܝܐ ܕܩܝܡܐ ܐܝܟܐ ܕܠܐ ܘܠܐ ܗܘ ܕܩܪܐ ܢܤܬܟܠ ܗܝܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܗܘܕ ܐܢܘܢ ܢܥܪܩܘܢ ܠܛܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því vér erum limir á líkama hans. \t ܡܛܠ ܕܗܕܡܐ ܚܢܢ ܕܦܓܪܗ ܘܡܢ ܒܤܪܗ ܚܢܢ ܘܡܢ ܓܪܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú ávítar Guð þá og segir: Sjá, dagar koma, segir Drottinn, er ég mun gjöra nýjan sáttmála við hús Ísraels og við hús Júda, \t ܪܫܐ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܘܐܡܪ ܕܗܐ ܝܘܡܬܐ ܐܬܝܢ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܘܐܓܡܘܪ ܥܠ ܒܝܬܐ ܕܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ ܘܥܠ ܒܝܬܐ ܕܒܝܬ ܝܗܘܕܐ ܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók að tala til þeirra í dæmisögum: \"Maður plantaði víngarð. Hann hlóð garð um hann, gróf fyrir vínþröng og reisti turn, seldi hann síðan vínyrkjum á leigu og fór úr landi. \t ܘܫܪܝ ܕܢܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܒܡܬܠܐ ܓܒܪܐ ܚܕ ܢܨܒ ܟܪܡܐ ܘܐܚܕܪܗ ܤܝܓܐ ܘܚܦܪ ܒܗ ܡܥܨܪܬܐ ܘܒܢܐ ܒܗ ܡܓܕܠܐ ܘܐܘܚܕܗ ܠܦܠܚܐ ܘܚܙܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu Gyðingar við hann: \"Nú vitum vér, að þú hefur illan anda. Abraham dó og spámennirnir, og þú segir, að sá sem varðveitir orð þitt, skuli aldrei að eilífu deyja. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܗܫܐ ܝܕܥܢ ܕܕܝܘܐ ܐܝܬ ܠܟ ܐܒܪܗܡ ܡܝܬ ܘܢܒܝܐ ܘܐܢܬ ܐܡܪ ܐܢܬ ܕܡܢ ܕܡܠܬܝ ܢܛܪ ܡܘܬܐ ܠܐ ܢܛܥܡ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvort eru allir postular? Hvort eru allir spámenn? Hvort eru allir fræðarar? Hvort eru allir kraftaverkamenn? \t ܕܠܡܐ ܟܠܗܘܢ ܫܠܝܚܐ ܕܠܡܐ ܟܠܗܘܢ ܢܒܝܐ ܠܡܐ ܟܠܗܘܢ ܡܠܦܢܐ ܠܡܐ ܟܠܗܘܢ ܤܥܪܝ ܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Hví sofið þér? Rísið upp og biðjið, að þér fallið ekki í freistni.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܕܡܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܘܡܘ ܨܠܘ ܕܠܐ ܬܥܠܘܢ ܠܢܤܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fóru þeir um Pisidíu og komu til Pamfýlíu. \t ܘܟܕ ܐܬܟܪܟܘ ܒܐܬܪܐ ܕܦܝܤܝܕܝܐ ܐܬܘ ܠܗܘܢ ܠܦܡܦܘܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég svaraði þeim, að það væri ekki venja Rómverja að selja fram nokkurn sakborning fyrr en hann hefði verið leiddur fyrir ákærendur sína og átt þess kost að bera fram vörn gegn sakargiftinni. \t ܘܐܡܪܬ ܠܗܘܢ ܕܠܝܬ ܥܝܕܐ ܠܪܗܘܡܝܐ ܕܢܬܠܘܢ ܒܪܢܫܐ ܡܘܗܒܬ ܠܩܛܠܐ ܥܕܡܐ ܕܢܐܬܐ ܒܥܠ ܕܝܢܗ ܘܢܟܤܝܘܗܝ ܒܐܦܘܗܝ ܘܢܬܝܗܒ ܠܗ ܐܬܪܐ ܠܡܦܩ ܒܪܘܚܐ ܥܠ ܡܐ ܕܡܬܪܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir jusu mold yfir höfuð sér og hrópuðu grátandi og harmandi: \"Vei, vei, borgin mikla, sem allir þeir, er skip eiga á sjónum, auðguðust á vegna auðæfa hennar. Á einni stundu var hún í eyði lögð.\" \t ܘܐܪܡܝܘ ܥܦܪܐ ܥܠ ܪܝܫܝܗܘܢ ܘܩܥܘ ܟܕ ܒܟܝܢ ܘܐܒܝܠܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܘܝ ܘܝ ܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ ܐܝܕܐ ܕܒܗ ܥܬܪܘ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܐܠܦܐ ܒܝܡܐ ܡܢ ܐܝܩܪܗ ܕܒܚܕܐ ܫܥܐ ܚܪܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan segir hann við manninn: \"Réttu fram hönd þína.\" Hann rétti fram höndina, og hún varð heil sem hin. \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘ ܓܒܪܐ ܦܫܘܛ ܐܝܕܟ ܘܦܫܛ ܐܝܕܗ ܘܬܩܢܬ ܐܝܟ ܚܒܪܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Festus mælti: \"Agrippa konungur og þér menn allir, sem hjá oss eruð staddir. Þarna sjáið þér mann, sem veldur því, að allir Gyðingar, bæði í Jerúsalem og hér, hafa leitað til mín. Þeir heimta hástöfum, að hann sé tekinn af lífi. \t ܘܐܡܪ ܦܗܤܛܘܤ ܐܓܪܦܘܤ ܡܠܟܐ ܘܟܠܟܘܢ ܓܒܪܐ ܕܐܝܬܝܟܘܢ ܥܡܢ ܥܠ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܕܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܠܗ ܥܡܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܩܒܠܢܝ ܒܐܘܪܫܠܡ ܘܗܪܟܐ ܟܕ ܩܥܝܢ ܕܠܐ ܬܘܒ ܘܠܐ ܠܗܢܐ ܕܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann var að tala um musteri líkama síns. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܗܘܐ ܥܠ ܗܝܟܠܐ ܕܦܓܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af hinu sama skuluð þér einnig gleðjast og samgleðjast mér. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܚܕܘ ܘܪܘܙܘ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hungraða hefur hann fyllt gæðum, en látið ríka tómhenta frá sér fara. \t ܟܦܢܐ ܤܒܥ ܛܒܬܐ ܘܥܬܝܪܐ ܫܪܐ ܤܦܝܩܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segir við hann: \"Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér ofan, því að ritað er: Hann mun fela þig englum sínum, og þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢ ܒܪܗ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ ܫܕܝ ܢܦܫܟ ܠܬܚܬ ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܠܡܠܐܟܘܗܝ ܢܦܩܕ ܥܠܝܟ ܘܥܠ ܐܝܕܝܗܘܢ ܢܫܩܠܘܢܟ ܕܠܐ ܬܬܩܠ ܒܟܐܦܐ ܪܓܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að sjáandi sjái þeir og skynji ekki, heyrandi heyri þeir og skilji ekki, svo þeir snúi sér eigi og verði fyrirgefið.\" \t ܕܟܕ ܚܙܝܢ ܢܚܙܘܢ ܘܠܐ ܢܚܙܘܢ ܘܟܕ ܫܡܥܝܢ ܢܫܡܥܘܢ ܘܠܐ ܢܤܬܟܠܘܢ ܕܠܡܐ ܢܬܦܢܘܢ ܘܢܫܬܒܩܘܢ ܠܗܘܢ ܚܛܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist! \t ܛܝܒܘ ܕܝܢ ܠܐܠܗܐ ܕܝܗܒ ܠܢ ܙܟܘܬܐ ܒܝܕ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og allir bræðurnir, sem með mér eru, heilsa söfnuðunum í Galatalandi. \t ܘܟܠܗܘܢ ܐܚܐ ܕܥܡܝ ܠܥܕܬܐ ܕܐܝܬ ܒܓܠܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ráku út marga illa anda og smurðu marga sjúka með olíu og læknuðu þá. \t ܘܫܐܕܐ ܤܓܝܐܐ ܡܦܩܝܢ ܗܘܘ ܘܡܫܚܝܢ ܗܘܘ ܒܡܫܚܐ ܟܪܝܗܐ ܤܓܝܐܐ ܘܡܐܤܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt er þetta yðar vegna, til þess að náðin verði sem mest og láti sem flesta flytja þakkargjörð Guði til dýrðar. \t ܟܠܡܕܡ ܓܝܪ ܡܛܠܬܟܘܢ ܗܘ ܕܟܕ ܡܬܝܬܪܐ ܛܝܒܘܬܐ ܒܝܕ ܤܓܝܐܐ ܬܤܓܐ ܬܘܕܝܬܐ ܠܫܘܒܚܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sjálfur er ég maður, sem verð að lúta valdi og ræð yfir hermönnum, og ég segi við einn: ,Far þú,' og hann fer, og við annan: ,Kom þú,' og hann kemur, og við þjón minn: ,Gjör þetta,' og hann gjörir það.\" \t ܐܦ ܐܢܐ ܓܝܪ ܓܒܪܐ ܐܢܐ ܕܬܚܝܬ ܫܘܠܛܢܐ ܘܐܝܬ ܬܚܝܬ ܐܝܕܝ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܘܐܡܪ ܐܢܐ ܠܗܢܐ ܕܙܠ ܘܐܙܠ ܘܠܐܚܪܢܐ ܕܬܐ ܘܐܬܐ ܘܠܥܒܕܝ ܕܥܒܕ ܗܕܐ ܘܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór hann enn frá þeim og baðst fyrir þriðja sinn með sömu orðum og fyrr. \t ܘܫܒܩ ܐܢܘܢ ܘܐܙܠ ܬܘܒ ܨܠܝ ܕܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܘܠܗ ܠܡܠܬܐ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir héldu nú brott þaðan og fóru um Galíleu, en hann vildi ekki, að neinn vissi það, \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܡܢ ܬܡܢ ܥܒܪܝܢ ܗܘܘ ܒܓܠܝܠܐ ܘܠܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܕܐܢܫ ܢܕܥ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum. Þjónið Drottni. \t ܗܘܝܬܘܢ ܚܦܝܛܝܢ ܘܠܐ ܚܒܢܢܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܪܬܚܝܢ ܒܪܘܚ ܗܘܝܬܘܢ ܦܠܚܝܢ ܠܡܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er það eigi vilji yðar himneska föður, að nokkur þessara smælingja glatist. \t ܗܟܢܐ ܠܝܬ ܨܒܝܢܐ ܩܕܡ ܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܕܢܐܒܕ ܚܕ ܡܢ ܙܥܘܪܐ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann leit upp og mælti: \"Ég sé menn, ég greini þá líkt og tré, þeir ganga.\" \t ܚܪ ܘܐܡܪ ܚܙܐ ܐܢܐ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܝܟ ܐܝܠܢܐ ܕܡܗܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar ég svo kem, mun ég senda þá, sem þér teljið hæfa, með líknargjöf yðar til Jerúsalem, og skrifa með þeim. \t ܘܡܐ ܕܐܬܝܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܓܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗܘܢ ܐܫܕܪ ܒܐܓܪܬܐ ܕܢܘܒܠܘܢ ܛܝܒܘܬܟܘܢ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég á við þetta, að sumir yðar segja: \"Ég er Páls,\" og aðrir: \"Ég er Apollóss,\" eða: \"Ég er Kefasar,\" eða: \"Ég er Krists.\" \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܐܝܬ ܡܢܟܘܢ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܕܦܘܠܘܤ ܐܢܐ ܘܐܝܬ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܕܐܦܠܘ ܐܢܐ ܘܐܝܬ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܕܟܐܦܐ ܐܢܐ ܘܐܝܬ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܕܡܫܝܚܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dagana fyrir flóðið átu menn og drukku, kvæntust og giftust allt til þess dags, er Nói gekk í örkina. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܩܕܡ ܛܘܦܢܐ ܐܟܠܝܢ ܘܫܬܝܢ ܘܢܤܒܝܢ ܢܫܐ ܘܝܗܒܝܢ ܠܓܒܪܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܥܠ ܢܘܚ ܠܟܘܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"þá flýi þeir, sem í Júdeu eru, til fjalla. \t ܗܝܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܗܘܕ ܐܢܘܢ ܢܥܪܩܘܢ ܠܛܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt skundaði hún til konungs og bað hann: \"Gef mér þegar á fati höfuð Jóhannesar skírara.\" \t ܘܡܚܕܐ ܥܠܬ ܒܒܛܝܠܘܬܐ ܠܘܬ ܡܠܟܐ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܨܒܝܐ ܐܢܐ ܒܗܕܐ ܫܥܬܐ ܕܬܬܠ ܠܝ ܥܠ ܦܝܢܟܐ ܪܫܗ ܕܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjáið, með hversu stórum stöfum ég skrifa yður með eigin hendi. \t ܚܙܘ ܐܝܠܝܢ ܟܬܝܒܢ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܒܐܝܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er ekki hér, hann er upp risinn. Minnist þess, hvernig hann talaði við yður, meðan hann var enn í Galíleu. \t ܠܝܬܘܗܝ ܬܢܢ ܩܡ ܠܗ ܥܗܕܝܢ ܕܡܠܠ ܥܡܟܝܢ ܟܕ ܗܘ ܒܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og Sara hlýddi Abraham og kallaði hann herra. Og börn hennar eruð þér orðnar, er þér hegðið yður vel og látið ekkert skelfa yður. \t ܐܝܟܢܐ ܕܤܪܐ ܡܫܬܥܒܕܐ ܗܘܬ ܠܐܒܪܗܡ ܘܩܪܝܐ ܗܘܬ ܠܗ ܡܪܝ ܗܝ ܕܗܘܝܢ ܐܢܬܝܢ ܠܗ ܒܢܬܐ ܒܥܒܕܐ ܛܒܐ ܟܕ ܠܐ ܡܬܬܙܝܥܢ ܐܢܬܝܢ ܡܢ ܟܠ ܕܚܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig eru þau ekki framar tvö, heldur einn maður. Það sem Guð hefur tengt saman, má maður eigi sundur skilja.\" \t ܡܕܝܢ ܠܐ ܗܘܘ ܬܪܝܢ ܐܠܐ ܚܕ ܦܓܪ ܡܕܡ ܗܟܝܠ ܕܐܠܗܐ ܙܘܓ ܒܪܢܫܐ ܠܐ ܢܦܪܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hugðist bæði koma við hjá yður á leiðinni til Makedóníu og aftur á leiðinni þaðan og láta yður búa ferð mína til Júdeu. \t ܘܐܥܒܪ ܥܠܝܟܘܢ ܠܡܩܕܘܢܝܐ ܘܬܘܒ ܡܢ ܡܩܕܘܢܝܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܬܐ ܘܐܢܬܘܢ ܬܠܘܘܢܢܝ ܠܝܗܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kristur dó í eitt skipti fyrir öll fyrir syndir, réttlátur fyrir rangláta, til þess að hann gæti leitt yður til Guðs. Hann var deyddur að líkamanum til, en lifandi gjörður í anda. \t ܡܛܠ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܚܕܐ ܙܒܢ ܡܝܬ ܚܠܦ ܚܛܗܝܢ ܙܕܝܩܐ ܚܠܦ ܚܛܝܐ ܕܢܩܪܒܟܘܢ ܠܐܠܗܐ ܘܡܝܬ ܒܦܓܪ ܘܚܝܐ ܒܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. \t ܗܠܝܢ ܐܢܝܢ ܓܝܪ ܬܠܬ ܕܡܟܬܪܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܤܒܪܐ ܘܚܘܒܐ ܕܪܒ ܕܝܢ ܡܢܗܝܢ ܚܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvort er auðveldara að segja: ,Syndir þínar eru fyrirgefnar' eða: ,Statt upp og gakk'? \t ܡܢܐ ܓܝܪ ܦܫܝܩ ܠܡܐܡܪ ܕܫܒܝܩܝܢ ܠܟ ܚܛܗܝܟ ܐܘ ܠܡܐܡܪ ܩܘܡ ܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég hef gefið þeim þá dýrð, sem þú gafst mér, svo að þeir séu eitt, eins og við erum eitt, \t ܘܐܢܐ ܫܘܒܚܐ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܝܗܒܬ ܠܗܘܢ ܕܢܗܘܘܢ ܚܕ ܐܝܟܢܐ ܕܚܢܢ ܚܕ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn er himnaríki líkt kaupmanni, sem leitaði að fögrum perlum. \t ܬܘܒ ܕܡܝܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܓܒܪܐ ܬܓܪܐ ܕܒܥܐ ܗܘܐ ܡܪܓܢܝܬܐ ܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fléttuðu þyrnikórónu og settu á höfuð honum, en reyrsprota í hægri hönd hans. Síðan féllu þeir á kné fyrir honum og höfðu hann að háði og sögðu: \"Heill þú, konungur Gyðinga!\" \t ܘܓܕܠܘ ܟܠܝܠܐ ܕܥܘܙܢܝܐ ܘܤܡܘ ܒܪܫܗ ܘܩܢܝܐ ܒܝܡܝܢܗ ܘܒܪܟܘ ܥܠ ܒܘܪܟܝܗܘܢ ܩܕܡܘܗܝ ܘܡܒܙܚܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܘܐܡܪܝܢ ܫܠܡ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem fellur á þennan stein, mun sundur molast, og þann sem hann fellur á, mun hann sundur merja.\" \t ܘܟܠ ܕܢܦܠ ܥܠ ܗܝ ܟܐܦܐ ܢܬܪܥܥ ܘܟܠ ܡܢ ܕܗܝ ܬܦܠ ܥܠܘܗܝ ܬܕܪܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fangavörðurinn flutti Páli þessi orð: \"Höfuðsmennirnir hafa sent boð um, að þið skuluð látnir lausir. Gangið nú út og farið í friði.\" \t ܘܟܕ ܫܡܥ ܪܒ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܥܠ ܐܡܪ ܠܗ ܗܝ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܠܦܘܠܘܤ ܕܫܕܪܘ ܐܤܛܪܛܓܐ ܐܝܟ ܕܬܫܬܪܘܢ ܘܗܫܐ ܦܘܩܘ ܙܠܘ ܒܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig getið þér trúað, þegar þér þiggið heiður hver af öðrum, en leitið ekki þess heiðurs, sem er frá einum Guði? \t ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܗܝܡܢܘ ܕܫܘܒܚܐ ܚܕ ܡܢ ܚܕ ܡܩܒܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܫܘܒܚܐ ܕܡܢ ܚܕ ܐܠܗܐ ܠܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að svo hefur Drottinn boðið oss: Ég hef sett þig til að vera ljós heiðinna þjóða, að þú sért hjálpræði allt til endimarka jarðar.\" \t ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܦܩܕܢ ܡܪܢ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܤܡܬܟ ܢܘܗܪܐ ܠܥܡܡܐ ܕܬܗܘܐ ܠܚܝܐ ܥܕܡܐ ܠܤܘܦܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En að því er snertir komu Drottins vors Jesú Krists og það, að vér söfnumst til hans, biðjum vér yður, bræður, \t ܒܥܝܢܢ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܥܠ ܡܐܬܝܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܥܠ ܟܢܘܫܝܐ ܕܝܠܢ ܕܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sór henni: \"Hvað sem þú biður um, það mun ég veita þér, allt að helmingi ríkis míns.\" \t ܘܝܡܐ ܠܗ ܕܡܕܡ ܕܬܫܐܠܝܢ ܐܬܠ ܠܟܝ ܥܕܡܐ ܠܦܠܓܗ ܕܡܠܟܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ekki var einu sinni Títus, sem með mér var og var grískur maður, neyddur til að láta umskerast. \t ܐܦ ܛܛܘܤ ܕܥܡܝ ܕܐܪܡܝܐ ܗܘܐ ܠܐ ܐܬܐܢܤ ܕܢܓܙܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og mennirnir stiknuðu í ofurhita og lastmæltu nafni Guðs, sem valdið hefur yfir plágum þessum. Og ekki gjörðu þeir iðrun, svo að þeir gæfu honum dýrðina. \t ܘܐܬܚܡܡܘ ܒܢܝܢܫܐ ܒܚܘܡܐ ܪܒܐ ܘܓܕܦܘ ܠܫܡܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܡܚܘܬܐ ܗܠܝܢ ܘܠܐ ܬܒܘ ܠܡܬܠ ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þeir sem nota heiminn, eins og þeir færðu sér hann ekki í nyt. Því að heimurinn í núverandi mynd líður undir lok. \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܡܬܚܫܚܝܢ ܒܥܠܡܐ ܗܢܐ ܠܐ ܠܒܪ ܡܢ ܙܕܩܐ ܕܚܫܚܬܐ ܥܒܪ ܠܗ ܓܝܪ ܐܤܟܡܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hún þekkti málróm Péturs, gáði hún eigi fyrir fögnuði að ljúka upp fordyrinu, heldur hljóp inn og sagði, að Pétur stæði fyrir dyrum úti. \t ܘܐܫܬܘܕܥܬ ܩܠܗ ܕܫܡܥܘܢ ܘܒܚܕܘܬܗ ܠܐ ܦܬܚܬ ܠܗ ܬܪܥܐ ܐܠܐ ܗܦܟܬ ܒܪܗܛܐ ܘܐܡܪܐ ܠܗܘܢ ܫܡܥܘܢ ܗܐ ܩܐܡ ܥܠ ܬܪܥܐ ܕܕܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Júdas tók með sér flokk hermanna og verði frá æðstu prestum og faríseum. Þeir koma þar með blysum, lömpum og vopnum. \t ܗܘ ܗܟܝܠ ܝܗܘܕܐ ܕܒܪ ܐܤܦܝܪ ܘܡܢ ܠܘܬ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܦܪܝܫܐ ܕܒܪ ܕܚܫܐ ܘܐܬܐ ܠܬܡܢ ܥܡ ܢܦܛܪܐ ܘܠܡܦܝܕܐ ܘܙܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vertu skjótur til sátta við andstæðing þinn, meðan þú ert enn á vegi með honum, til þess að hann selji þig ekki dómaranum í hendur og dómarinn þjóninum og þér verði varpað í fangelsi. \t ܗܘܝܬ ܡܬܐܘܐ ܥܡ ܒܥܠ ܕܝܢܟ ܥܓܠ ܥܕ ܥܡܗ ܐܢܬ ܒܐܘܪܚܐ ܕܠܡܐ ܒܥܠ ܕܝܢܟ ܢܫܠܡܟ ܠܕܝܢܐ ܘܕܝܢܐ ܢܫܠܡܟ ܠܓܒܝܐ ܘܬܦܠ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð vakti hann frá dauðum. \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Kristur er endalok lögmálsins, svo að nú réttlætist sérhver sá, sem trúir. \t ܤܟܗ ܓܝܪ ܕܢܡܘܤܐ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܠܟܐܢܘܬܐ ܠܟܠ ܕܡܗܝܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir það líð ég illt og það jafnvel að vera í fjötrum eins og illvirki. En orð Guðs verður ekki fjötrað. \t ܕܒܗ ܤܒܠ ܐܢܐ ܒܝܫܬܐ ܥܕܡܐ ܠܐܤܘܪܐ ܐܝܟ ܥܒܕ ܒܝܫܬܐ ܐܠܐ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í för með honum voru þeir Sópater Pýrrusson frá Beroju, Aristarkus og Sekúndus frá Þessaloníku, Gajus frá Derbe, Tímóteus og Asíumennirnir Týkíkus og Trófímus. \t ܘܢܦܩܘ ܥܡܗ ܥܕܡܐ ܠܐܤܝܐ ܤܘܦܛܪܘܤ ܕܡܢ ܒܪܘܐܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܪܤܛܪܟܘܤ ܘܤܩܘܢܕܘܤ ܕܡܢ ܬܤܠܘܢܝܩܐ ܘܓܐܝܘܤ ܕܡܢ ܕܪܒܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܕܡܢ ܠܘܤܛܪܐ ܘܡܢ ܐܤܝܐ ܛܘܟܝܩܘܤ ܘܛܪܘܦܝܡܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Von vor um yður er staðföst. Vér vitum, að þér eigið hlut í huggun vorri eins og þér eigið hlut í þjáningum vorum. \t ܘܤܒܪܢ ܕܥܠܝܟܘܢ ܫܪܝܪ ܗܘ ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܕܐܢ ܫܘܬܦܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܚܫܐ ܫܘܬܦܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܒܒܘܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði á einn piltanna og spurði, hvað um væri að vera. \t ܘܩܪܐ ܠܚܕ ܡܢ ܛܠܝܐ ܘܫܐܠܗ ܡܢܘ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er ég glaður í þjáningum mínum yðar vegna. Það, sem enn vantar á þjáningar Krists, uppfylli ég með líkamlegum þjáningum mínum til heilla fyrir líkama hans, sem er kirkjan. \t ܘܚܕܐ ܐܢܐ ܒܚܫܐ ܕܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܘܡܡܠܐ ܐܢܐ ܚܤܝܪܘܬܐ ܕܐܘܠܨܢܘܗܝ ܕܡܫܝܚܐ ܒܒܤܪܝ ܚܠܦ ܦܓܪܗ ܕܐܝܬܘܗܝ ܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús nam staðar og bauð að leiða hann til sín. Er hann kom nær, spurði Jesús hann: \t ܘܩܡ ܝܫܘܥ ܘܦܩܕ ܕܢܝܬܘܢܝܗܝ ܠܘܬܗ ܘܟܕ ܩܪܒ ܠܘܬܗ ܫܐܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú gengu þeir gegnum Rauðahafið sem um þurrt land, og er Egyptar freistuðu þess, drukknuðu þeir. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܥܒܪܘ ܝܡܐ ܕܤܘܦ ܐܝܟ ܕܥܠ ܐܪܥܐ ܝܒܝܫܬܐ ܘܒܗ ܐܬܒܠܥܘ ܡܨܪܝܐ ܟܕ ܐܡܪܚܘ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú unnu þeir sigur á konungsríkjum, iðkuðu réttlæti, öðluðust fyrirheit. Þeir byrgðu gin ljóna, \t ܐܝܠܝܢ ܕܒܗܝܡܢܘܬܐ ܙܟܘ ܠܡܠܟܘܬܐ ܘܦܠܚܘ ܟܐܢܘܬܐ ܘܩܒܠܘ ܡܘܠܟܢܐ ܘܤܟܪܘ ܦܘܡܐ ܕܐܪܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef verið á sífelldum ferðalögum, komist í hann krappan í ám, lent í háska af völdum ræningja, í háska af völdum samlanda og af völdum heiðingja, í háska í borgum og í óbyggðum, á sjó og meðal falsbræðra. \t ܒܐܘܪܚܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܕܢܗܪܘܬܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܕܓܝܤܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܕܡܢ ܛܘܗܡܝ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܕܡܢ ܥܡܡܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܗܘܝܬ ܒܡܕܝܢܬܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܗܘܝܬ ܒܚܘܪܒܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܒܝܡܐ ܒܩܢܕܝܢܘܤ ܕܡܢ ܐܚܐ ܕܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Hjartanlega hef ég þráð að neyta þessarar páskamáltíðar með yður, áður en ég líð. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܪܓܬܐ ܪܓܬܢܝ ܕܗܢܐ ܦܨܚܐ ܐܟܘܠ ܥܡܟܘܢ ܩܕܡ ܕܐܚܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísear og fræðimenn koma með konu, staðna að hórdómi, létu hana standa mitt á meðal þeirra \t ܐܝܬܝܘ ܕܝܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܠܐܢܬܬܐ ܕܐܬܬܚܕܬ ܒܓܘܪܐ ܘܟܕ ܐܩܝܡܘܗ ܒܡܨܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég votta fyrir hverjum þeim manni, sem heyrir spádómsorð þessarar bókar, að leggi nokkur við þau, mun Guð á hann leggja þær plágur, sem um er ritað í þessari bók. \t ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܠܟܠ ܕܫܡܥ ܡܠܬܐ ܕܢܒܝܘܬܐ ܕܟܬܒܐ ܗܢܐ ܕܐܝܢܐ ܕܢܤܝܡ ܥܠܝܗܝܢ ܢܤܝܡ ܥܠܘܗܝ ܐܠܗܐ ܡܚܘܬܐ ܕܟܬܝܒܢ ܒܟܬܒܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til að boða hann er ég skipaður prédikari og postuli, - ég tala sannleika, lýg ekki -, kennari heiðingja í trú og sannleika. \t ܗܝ ܕܐܢܐ ܐܬܤܝܡܬ ܟܪܘܙܗ ܘܫܠܝܚܗ ܩܘܫܬܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܘܠܐ ܡܕܓܠ ܐܢܐ ܕܗܘܝܬ ܡܠܦܢܐ ܕܥܡܡܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo sannarlega, bræður, sem ég get hrósað mér af yður í Kristi Jesú, Drottni vorum: Á degi hverjum vofir dauðinn yfir mér. \t ܝܡܐ ܐܢܐ ܒܫܘܒܗܪܟܘܢ ܐܚܝ ܕܐܝܬ ܠܝ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܟܠܝܘܡ ܡܐܬ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Kennsla \t ܬ݁ܰܠܡܺܝܕ݂ܽܘܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá ég himininn opinn, og sjá: Hvítur hestur. Sá, sem á honum sat, heitir Trúr og Sannur, hann dæmir og berst með réttvísi. \t ܘܚܙܝܬ ܫܡܝܐ ܕܦܬܝܚ ܘܗܐ ܤܘܤܝܐ ܚܘܪܐ ܘܕܝܬܒ ܥܠܘܗܝ ܡܬܩܪܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܫܪܝܪܐ ܘܒܟܐܢܘܬܐ ܕܐܢ ܘܡܩܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fundu hann hinum megin við vatnið og spurðu hann: \"Rabbí, nær komstu hingað?\" \t ܘܟܕ ܐܫܟܚܘܗܝ ܒܥܒܪܐ ܕܝܡܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܪܒܢ ܐܡܬܝ ܐܬܝܬ ܠܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "faðir við son og sonur við föður, móðir við dóttur og dóttir við móður, tengdamóðir við tengdadóttur sína og tengdadóttir við tengdamóður.\" \t ܢܬܦܠܓ ܓܝܪ ܐܒܐ ܥܠ ܒܪܗ ܘܒܪܐ ܥܠ ܐܒܘܗܝ ܐܡܐ ܥܠ ܒܪܬܗ ܘܒܪܬܐ ܥܠ ܐܡܗ ܚܡܬܐ ܥܠ ܟܠܬܗ ܘܟܠܬܐ ܥܠ ܚܡܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem var umskorinn, þegar hann var kallaður, breyti því ekki. Sá sem var óumskorinn, láti ekki umskera sig. \t ܐܢ ܟܕ ܓܙܝܪ ܐܢܫ ܐܬܩܪܝ ܠܐ ܢܗܦܘܟ ܠܗ ܠܥܘܪܠܘܬܐ ܘܐܢ ܒܥܘܪܠܘܬܐ ܐܬܩܪܝ ܠܐ ܢܓܙܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun breyta veikum og forgengilegum líkama vorum og gjöra hann líkan dýrðarlíkama sínum. Því hann hefur kraftinn til að leggja allt undir sig. \t ܕܗܘ ܢܚܠܦ ܦܓܪܐ ܕܡܘܟܟܢ ܕܢܗܘܐ ܒܕܡܘܬܐ ܕܦܓܪܐ ܕܫܘܒܚܗ ܐܝܟ ܚܝܠܗ ܪܒܐ ܗܘ ܕܒܗ ܟܠ ܐܫܬܥܒܕ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En matur mun ekki gjöra oss þóknanlega Guði. Hvorki missum vér neins, þótt vér etum það ekki, né ávinnum vér neitt, þótt vér etum. \t ܡܐܟܘܠܬܐ ܕܝܢ ܠܐ ܡܩܪܒܐ ܠܢ ܠܐܠܗܐ ܠܐ ܓܝܪ ܐܢ ܐܟܠܝܢܢ ܡܬܝܬܪܝܢܢ ܘܠܐ ܐܢ ܠܐ ܢܐܟܘܠ ܡܬܒܨܪܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fæddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jötu, af því að eigi var rúm handa þeim í gistihúsi. \t ܘܝܠܕܬ ܒܪܗ ܒܘܟܪܐ ܘܟܪܟܬܗ ܒܥܙܪܘܪܐ ܘܐܪܡܝܬܗ ܒܐܘܪܝܐ ܡܛܠ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܘܟܬܐ ܐܝܟܐ ܕܫܪܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Festus ræddi þá við ráðunauta sína og mælti síðan: \"Til keisarans hefur þú skotið máli þínu, til keisarans skaltu fara.\" \t ܗܝܕܝܢ ܦܗܤܛܘܤ ܡܠܠ ܥܡ ܒܢܝ ܡܠܟܗ ܘܐܡܪ ܒܓܢ ܩܤܪ ܩܪܝܬ ܠܘܬ ܩܤܪ ܐܙܠ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku til dag við hann, og komu þá mjög margir til hans í herbergi hans. Frá morgni til kvölds skýrði hann og vitnaði fyrir þeim um Guðs ríki og reyndi að sannfæra þá um Jesú, bæði eftir lögmáli Móse og spámönnunum. \t ܘܐܩܝܡܘ ܠܗ ܝܘܡܐ ܘܟܢܫܘ ܘܐܬܘ ܠܘܬܗ ܤܓܝܐܐ ܟܪ ܕܫܪܐ ܗܘܐ ܘܓܠܐ ܠܗܘܢ ܥܠ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܟܕ ܡܤܗܕ ܘܡܦܝܤ ܠܗܘܢ ܥܠ ܝܫܘܥ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ ܘܡܢ ܢܒܝܐ ܡܢ ܨܦܪܐ ܘܥܕܡܐ ܠܪܡܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé það þjónusta, skulum vér þjóna. Sá sem kennir, hann kenni, \t ܘܐܝܬ ܕܬܫܡܫܬܐ ܐܝܬ ܠܗ ܒܬܫܡܫܬܗ ܘܐܝܬ ܕܡܠܦܢܐ ܗܘ ܒܝܘܠܦܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús fór með honum. Og mikill mannfjöldi fylgdi honum, og var þröng um hann. \t ܘܐܙܠ ܥܡܗ ܝܫܘܥ ܘܕܒܝܩ ܗܘܐ ܠܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܚܒܨܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar. \t ܘܢܦܩ ܡܢ ܬܡܢ ܝܫܘܥ ܘܐܬܐ ܠܬܚܘܡܐ ܕܨܘܪ ܘܕܨܝܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann rétti henni höndina og reisti hana á fætur, kallaði síðan á hina heilögu og ekkjurnar og leiddi hana fram lifandi. \t ܘܐܘܫܛ ܠܗ ܐܝܕܗ ܘܐܩܝܡܗ ܘܩܪܐ ܠܩܕܝܫܐ ܘܠܐܪܡܠܬܐ ܘܝܗܒܗ ܠܗܘܢ ܟܕ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúr er sá, er yður kallar, hann mun koma þessu til leiðar. \t ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܡܢ ܕܩܪܟܘܢ ܕܗܘ ܢܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta viðurkennum vér mjög þakksamlega. \t ܘܟܠܢ ܒܟܠ ܕܘܟ ܡܩܒܠܝܢܢ ܛܝܒܘܬܟ ܢܨܝܚܐ ܦܝܠܟܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði henni engu orði. Lærisveinar hans komu þá og báðu hann: \"Láttu hana fara, hún eltir oss með hrópum.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܠܐ ܦܢܝܗ ܦܬܓܡܐ ܘܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܒܥܘ ܡܢܗ ܘܐܡܪܝܢ ܫܪܝܗ ܕܩܥܝܐ ܒܬܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef það er af náð, þá er það ekki framar af verkum, annars væri náðin ekki framar náð. \t ܐܢ ܕܝܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܘܐܢ ܠܐ ܛܝܒܘܬܐ ܠܐ ܐܝܬܝܗ ܛܝܒܘܬܐ ܐܢ ܕܝܢ ܒܥܒܕܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܛܝܒܘܬܐ ܘܐܢ ܠܐ ܥܒܕܐ ܠܐ ܐܝܬܘܗܝ ܥܒܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef gjört þig dýrlegan á jörðu með því að fullkomna það verk, sem þú fékkst mér að vinna. \t ܐܢܐ ܫܒܚܬܟ ܒܐܪܥܐ ܥܒܕܐ ܗܘ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܕܐܥܒܕ ܫܠܡܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús heyrði, að þeir hefðu rekið hann út. Hann fann hann og sagði við hann: \"Trúir þú á Mannssoninn?\" \t ܘܫܡܥ ܝܫܘܥ ܕܐܦܩܘܗܝ ܠܒܪ ܘܐܫܟܚܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܡܗܝܡܢ ܐܢܬ ܒܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki er það undur, því að Satan sjálfur tekur á sig ljósengilsmynd. \t ܘܠܝܬ ܠܡܬܕܡܪܘ ܒܗܕܐ ܐܢ ܗܘ ܓܝܪ ܕܤܛܢܐ ܡܬܕܡܐ ܒܡܠܐܟܐ ܕܢܘܗܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús varð þess vís og sagði við þá: \"Hvað eruð þér að angra konuna? Gott verk gjörði hún mér. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܡܠܐܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܠܐܢܬܬܐ ܥܒܕܐ ܫܦܝܪܐ ܥܒܕܬ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið því nákvæma gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. \t ܚܙܘ ܗܟܝܠ ܐܝܟܢܐ ܬܗܠܟܘܢ ܙܗܝܐܝܬ ܠܐ ܐܝܟ ܤܟܠܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܚܟܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hver yðar getur með áhyggjum aukið spönn við aldur sinn? \t ܐܝܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܟܕ ܝܨܦ ܡܫܟܚ ܠܡܘܤܦܘ ܥܠ ܩܘܡܬܗ ܐܡܬܐ ܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar sem þeir fengu bendingu í draumi að snúa ekki aftur til Heródesar, fóru þeir aðra leið heim í land sitt. \t ܘܐܬܚܙܝ ܠܗܘܢ ܒܚܠܡܐ ܕܠܐ ܢܗܦܟܘܢ ܠܘܬ ܗܪܘܕܤ ܘܒܐܘܪܚܐ ܐܚܪܬܐ ܐܙܠܘ ܠܐܬܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einhvers staðar er vitnað: Hvað er maður, að þú minnist hans? Eða mannssonur, að þú vitjir hans? \t ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܡܤܗܕ ܟܬܒܐ ܘܐܡܪ ܡܢܘ ܓܒܪܐ ܕܥܗܕܬܝܗܝ ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܤܥܪܬܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðra dæmisögu sagði hann þeim: \"Líkt er himnaríki súrdeigi, er kona tók og fól í þrem mælum mjöls, uns það sýrðist allt.\" \t ܐܚܪܢܐ ܡܬܠܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܡܝܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܚܡܝܪܐ ܗܘ ܕܫܩܠܬ ܐܢܬܬܐ ܛܡܪܬ ܒܬܠܬ ܤܐܝܢ ܕܩܡܚܐ ܥܕܡܐ ܕܟܠܗ ܚܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, óhikað get ég við yður talað um ættföðurinn Davíð. Hann dó og var grafinn, og leiði hans er til hér allt til þessa dags. \t ܓܒܪܐ ܐܚܝܢ ܡܦܤ ܠܡܐܡܪ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܠܘܬܟܘܢ ܥܠ ܪܝܫ ܐܒܗܬܐ ܕܘܝܕ ܕܡܝܬ ܘܐܦ ܐܬܩܒܪ ܘܒܝܬ ܩܒܘܪܗ ܐܝܬܘܗܝ ܠܘܬܢ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Miskunn, friður og kærleiki margfaldist yður til handa. \t ܪܚܡܐ ܘܫܠܡܐ ܘܚܘܒܐ ܢܤܓܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Gyðingarnir sögðu við hinn læknaða: \"Í dag er hvíldardagur. Þú mátt ekki bera rekkjuna.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܠܗܘ ܕܐܬܐܤܝ ܫܒܬܐ ܗܝ ܠܐ ܫܠܝܛ ܠܟ ܕܬܫܩܘܠ ܥܪܤܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu honum: \"Jóhannes skírara, aðrir Elía og aðrir einn af spámönnunum.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܕܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܘܐܚܪܢܐ ܕܐܠܝܐ ܘܐܚܪܢܐ ܚܕ ܡܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Safnið yður heldur fjársjóðum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur né ryð og þjófar brjótast ekki inn og stela. \t ܐܠܐ ܤܝܡܘ ܠܟܘܢ ܤܝܡܬܐ ܒܫܡܝܐ ܐܝܟܐ ܕܠܐ ܤܤܐ ܘܠܐ ܐܟܠܐ ܡܚܒܠܝܢ ܘܐܝܟܐ ܕܓܢܒܐ ܠܐ ܦܠܫܝܢ ܘܠܐ ܓܢܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði: \"Sjá, tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim, og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra. \t ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܪܒܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܗܐ ܡܫܪܝܐ ܕܐܠܗܐ ܥܡ ܒܢܝܢܫܐ ܘܫܪܐ ܥܡܗܘܢ ܘܗܢܘܢ ܥܡܐ ܕܝܠܗ ܢܗܘܘܢ ܘܗܘ ܐܠܗܐ ܥܡܗܘܢ ܘܢܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim, er trúa á nafn hans. \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܩܒܠܘܗܝ ܝܗܒ ܠܗܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܕܒܢܝܐ ܕܐܠܗܐ ܢܗܘܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܒܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til að taka þessa þjónustu og postuladóm, sem Júdas vék frá til að fara til síns eigin staðar.\" \t ܕܗܘ ܢܩܒܠ ܦܤܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܘܫܠܝܚܘܬܐ ܕܡܢܗ ܦܪܩ ܝܗܘܕܐ ܕܢܐܙܠ ܠܗ ܠܐܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú veit ég, að þér munuð ekki framar sjá mig, engir þér, sem ég hef komið til og boðað ríkið. \t ܘܗܫܐ ܐܢܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܬܘܒ ܦܪܨܘܦܝ ܠܐ ܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܠܟܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܟܪܟܬ ܐܟܪܙܬ ܠܟܘܢ ܡܠܟܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú hélt hann páska og lét rjóða blóðinu á húsin, til þess að eyðandi frumburðanna skyldi ekki snerta þá. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܥܒܕ ܦܨܚܐ ܘܪܤܤ ܕܡܐ ܕܠܐ ܢܬܩܪܒ ܠܗܘܢ ܗܘ ܕܡܚܒܠ ܗܘܐ ܒܘܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, er að engu hefur lögmál Móse, verður vægðarlaust líflátinn, ef tveir eða þrír vottar bera. \t ܐܢ ܓܝܪ ܐܝܢܐ ܕܥܒܪ ܥܠ ܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ ܥܠ ܦܘܡ ܬܪܝܢ ܘܬܠܬܐ ܤܗܕܝܢ ܕܠܐ ܪܚܡܝܢ ܡܐܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og velþóknun \t ܘܤܡܢ ܠܒܢܝܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܝܟ ܕܫܦܪ ܠܨܒܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, hann mun bjarga því. \t ܡܢ ܓܝܪ ܕܨܒܐ ܕܢܦܫܗ ܢܚܐ ܡܘܒܕ ܠܗ ܡܢ ܕܝܢ ܕܢܘܒܕ ܢܦܫܗ ܡܛܠܬܝ ܗܢܐ ܡܚܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum margvíslegar náðargjafir, eftir þeirri náð, sem oss er gefin. Sé það spádómsgáfa, þá notum hana í hlutfalli við trúna. \t ܐܠܐ ܐܝܬ ܠܢ ܡܘܗܒܬܐ ܡܫܚܠܦܬܐ ܐܝܟ ܛܝܒܘܬܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܢ ܐܝܬ ܕܢܒܝܘܬܐ ܐܝܟ ܡܫܘܚܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tómas segir við hann: \"Herra, vér vitum ekki, hvert þú ferð, hvernig getum vér þá þekkt veginn?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܬܐܘܡܐ ܡܪܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܠܐܝܟܐ ܐܙܠ ܐܢܬ ܘܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚܝܢ ܚܢܢ ܐܘܪܚܐ ܠܡܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sefur síðan og vakir, nætur og daga, en sæðið grær og vex, hann veit ekki með hverjum hætti. \t ܘܢܕܡܟ ܘܢܩܘܡ ܒܠܠܝܐ ܘܒܐܝܡܡܐ ܘܙܪܥܐ ܢܪܒܐ ܘܢܐܪܟ ܟܕ ܗܘ ܠܐ ܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Brýn þetta fyrir þeim, til þess að þær séu óaðfinnanlegar. \t ܗܠܝܢ ܗܘܝܬ ܡܦܩܕ ܠܗܝܢ ܕܕܠܐ ܪܫܝܢ ܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. [Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.] \t ܘܠܐ ܬܥܠܢ ܠܢܤܝܘܢܐ ܐܠܐ ܦܨܢ ܡܢ ܒܝܫܐ ܡܛܠ ܕܕܝܠܟ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܘܚܝܠܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er andi, sem grípur hann, og þá æpir hann skyndilega. Hann teygir hann svo að hann froðufellir, og víkur varla frá honum og er að gjöra út af við hann. \t ܘܪܘܚܐ ܥܕܝܐ ܥܠܘܗܝ ܘܡܢ ܫܠܝܐ ܩܥܐ ܘܡܚܪܩ ܫܢܘܗܝ ܘܡܪܥܬ ܘܠܡܚܤܢ ܦܪܩܐ ܡܢܗ ܡܐ ܕܫܚܩܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér farið um láð og lög til að snúa einum til yðar trúar, og þegar það tekst, gjörið þér hann hálfu verra vítisbarn en þér sjálfir eruð. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܡܬܟܪܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܡܐ ܘܝܒܫܐ ܕܬܥܒܕܘܢ ܚܕ ܓܝܘܪܐ ܘܡܐ ܕܗܘܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܒܪܗ ܕܓܗܢܐ ܐܥܦܐ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða höggorm, þegar hann biður um fisk? \t ܘܐܢ ܢܘܢܐ ܢܫܐܠܝܘܗܝ ܠܡܐ ܚܘܝܐ ܡܘܫܛ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og af misgjörð eins leiddi sakfellingu fyrir alla menn, þannig leiðir og af réttlætisverki eins sýknun og líf fyrir alla menn. \t ܐܟܙܢܐ ܗܟܝܠ ܕܡܛܠ ܤܟܠܘܬܐ ܕܚܕ ܗܘܐ ܚܘܝܒܐ ܠܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܗܟܢܐ ܡܛܠ ܟܐܢܘܬܐ ܕܚܕ ܬܗܘܐ ܙܟܘܬܐ ܠܚܝܐ ܠܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. \t ܐܢ ܪܚܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܦܘܩܕܢܝ ܛܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna biðjum vér og alla tíma fyrir yður, að Guð vor álíti yður maklega köllunarinnar og fullkomni allt hið góða, sem þér viljið og vinnið í trú og með krafti Guðs, \t ܡܛܠܗܢܐ ܒܟܠܙܒܢ ܡܨܠܝܢܢ ܥܠܝܟܘܢ ܕܢܫܘܝܟܘܢ ܐܠܗܐ ܠܩܪܝܢܟܘܢ ܘܢܡܠܝܟܘܢ ܟܠܗ ܨܒܝܢܐ ܕܛܒܬܐ ܘܥܒܕܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܒܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er ekki hér. Hann er upp risinn, eins og hann sagði. Komið og sjáið staðinn, þar sem hann lá. \t ܠܐ ܗܘܐ ܬܢܢ ܩܡ ܠܗ ܓܝܪ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪ ܬܐܝܝܢ ܚܙܝܝܢ ܕܘܟܬܐ ܕܤܝܡ ܗܘܐ ܒܗ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, er í mér og ég í honum. \t ܡܢ ܕܐܟܠ ܦܓܪܝ ܘܫܬܐ ܕܡܝ ܒܝ ܡܩܘܐ ܘܐܢܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér gjörum það sakir sannleikans, sem er stöðugur í oss og mun vera hjá oss til eilífðar. \t ܡܛܠ ܫܪܪܐ ܐܝܢܐ ܕܡܩܘܐ ܒܢ ܘܥܡܢ ܐܝܬܘܗܝ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bauð oss að prédika fyrir lýðnum og vitna, að hann er sá dómari lifenda og dauðra, sem Guð hefur fyrirhugað. \t ܘܦܩܕܢ ܕܢܟܪܙ ܘܢܤܗܕ ܠܥܡܐ ܕܗܢܘ ܕܐܬܦܪܫ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܝܢܐ ܕܚܝܐ ܘܕܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nemið líkingu af fíkjutrénu. Þegar greinar þess fara að mýkjast og laufið að springa út, þá vitið þér, að sumar er í nánd. \t ܡܢ ܬܬܐ ܕܝܢ ܝܠܦܘ ܦܠܐܬܐ ܕܡܚܕܐ ܕܤܘܟܝܗ ܪܟܢ ܘܦܪܥܝܢ ܛܪܦܝܗ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܛܐ ܩܝܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gjörði hann sér svipu úr köðlum og rak alla út úr helgidóminum, líka sauðina og nautin. Hann steypti niður peningum víxlaranna og hratt um borðum þeirra, \t ܘܥܒܕ ܠܗ ܦܪܓܠܐ ܡܢ ܚܒܠܐ ܘܠܟܠܗܘܢ ܐܦܩ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܘܠܥܪܒܐ ܘܠܬܘܪܐ ܘܠܡܥܪܦܢܐ ܘܐܫܕ ܥܘܪܦܢܗܘܢ ܘܦܬܘܪܝܗܘܢ ܗܦܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég er þess fullviss, að hvorki dauði né líf, englar né tignir, hvorki hið yfirstandandi né hið ókomna, hvorki kraftar, \t ܡܦܤ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܠܐ ܡܘܬܐ ܘܠܐ ܚܝܐ ܘܠܐ ܡܠܐܟܐ ܘܠܐ ܫܘܠܛܢܐ ܘܠܐ ܚܝܠܐ ܘܠܐ ܕܩܝܡܢ ܘܠܐ ܕܥܬܝܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinn annar hellti úr sinni skál í hafið, og það varð að blóði eins og blóð úr dauðum manni, og sérhver lifandi sál dó, sú er í hafinu var. \t ܘܡܠܐܟܐ ܕܬܪܝܢ ܐܫܕ ܙܒܘܪܗ ܒܝܡܐ ܘܗܘܐ ܝܡܐ ܐܝܟ ܡܝܬܐ ܘܟܠ ܢܦܫܐ ܚܝܬܐ ܡܝܬܬ ܒܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hugur þeirra varð forhertur. Því allt til þessa dags hvílir sama skýlan yfir upplestri hins gamla sáttmála og henni hefur ekki verið svipt burt, því að aðeins í Kristi hverfur hún. \t ܐܠܐ ܐܬܥܘܪܘ ܒܡܕܥܝܗܘܢ ܥܕܡܐ ܓܝܪ ܠܝܘܡܢܐ ܐܡܬܝ ܕܕܝܬܩܐ ܥܬܝܩܬܐ ܡܬܩܪܝܐ ܗܝ ܗܝ ܬܚܦܝܬܐ ܩܝܡܐ ܥܠܝܗܘܢ ܘܠܐ ܡܬܓܠܝܐ ܕܒܡܫܝܚܐ ܗܘ ܡܬܒܛܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enda var allt skapað í honum í himnunum og á jörðinni, hið sýnilega og hið ósýnilega, hásæti og herradómar, tignir og völd. Allt er skapað fyrir hann og til hans. \t ܘܒܗ ܐܬܒܪܝ ܟܠܡܕܡ ܕܒܫܡܝܐ ܘܒܐܪܥܐ ܟܠ ܕܡܬܚܙܐ ܘܟܠ ܕܠܐ ܡܬܚܙܐ ܐܢ ܡܘܬܒܐ ܘܐܢ ܡܪܘܬܐ ܘܐܢ ܐܪܟܘܤ ܘܐܢ ܫܘܠܛܢܐ ܟܠܡܕܡ ܒܐܝܕܗ ܘܒܗ ܐܬܒܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að fram munu koma falskristar og falsspámenn, og þeir munu gjöra tákn og undur til að leiða afvega hina útvöldu ef orðið gæti. \t ܢܩܘܡܘܢ ܓܝܪ ܡܫܝܚܐ ܕܕܓܠܘܬܐ ܘܢܒܝܐ ܕܟܕܒܘܬܐ ܘܢܬܠܘܢ ܐܬܘܬܐ ܘܬܕܡܪܬܐ ܘܢܛܥܘܢ ܐܢ ܡܫܟܚܐ ܐܦ ܠܓܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn höfðu kveikt eld í miðjum garðinum og sátu við hann, og Pétur settist meðal þeirra. \t ܐܘܚܕܘ ܕܝܢ ܢܘܪܐ ܡܨܥܬ ܕܪܬܐ ܘܝܬܒܝܢ ܗܘܘ ܚܕܪܝܗ ܘܝܬܒ ܗܘܐ ܐܦ ܗܘ ܫܡܥܘܢ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er friðþæging fyrir syndir vorar og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur líka fyrir syndir alls heimsins. \t ܗܘܝܘ ܓܝܪ ܚܘܤܝܐ ܕܥܠ ܐܦܝ ܚܛܗܝܢ ܘܠܘ ܚܠܦܝܢ ܕܝܠܢ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܚܠܦ ܟܠܗ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Já, því sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varðveita það.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܗܘ ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܘ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܢܛܪܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ert þú meiri en faðir vor, Abraham? Hann dó, og spámennirnir dóu. Hver þykist þú vera?\" \t ܠܡܐ ܐܢܬ ܪܒ ܐܢܬ ܡܢ ܐܒܘܢ ܐܒܪܗܡ ܕܡܝܬ ܘܡܢ ܢܒܝܐ ܕܡܝܬܘ ܡܢܘ ܥܒܕ ܐܢܬ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fólkið allt, sem komið hafði saman að horfa á, sá nú, hvað gjörðist, og barði sér á brjóst og hvarf frá. \t ܘܟܠܗܘܢ ܟܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܟܢܝܫܝܢ ܗܘܘ ܠܚܙܬܐ ܗܕܐ ܟܕ ܚܙܘ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܗܦܟܘ ܟܕ ܛܪܦܝܢ ܥܠ ܚܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sá hann, þar sem hann lá, og vissi, að hann hafði lengi verið sjúkur. Hann segir við manninn: \"Viltu verða heill?\" \t ܠܗܢܐ ܚܙܐ ܝܫܘܥ ܕܪܡܐ ܘܝܕܥ ܕܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܬ ܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܬܬܚܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þar eð dauðinn kom fyrir mann, kemur og upprisa dauðra fyrir mann. \t ܘܐܝܟܢܐ ܕܒܝܕ ܒܪܢܫܐ ܗܘܐ ܡܘܬܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܒܝܕ ܒܪܢܫܐ ܗܘܝܐ ܚܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: \"Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér.\" \t ܡܛܠ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܠܐ ܗܘܐ ܠܢܦܫܗ ܫܦܪ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܚܤܕܐ ܕܡܚܤܕܢܝܟ ܢܦܠ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en vér prédikum Krist krossfestan, Gyðingum hneyksli og heiðingjum heimsku, \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܡܟܪܙܝܢܢ ܡܫܝܚܐ ܟܕ ܙܩܝܦ ܬܘܩܠܬܐ ܠܝܗܘܕܝܐ ܘܠܐܪܡܝܐ ܫܛܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingarnir, sem voru heima hjá Maríu að hugga hana, sáu, að hún stóð upp í skyndi og gekk út, og fóru þeir á eftir henni. Þeir hugðu, að hún hefði farið til grafarinnar að gráta þar. \t ܐܦ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܥܡܗ ܒܒܝܬܐ ܕܡܒܝܐܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܕܚܙܘ ܠܡܪܝܡ ܕܥܓܠ ܩܡܬ ܢܦܩܬ ܐܙܠܘ ܠܗܘܢ ܒܬܪܗ ܤܒܪܘ ܓܝܪ ܕܠܩܒܪܐ ܐܙܠܐ ܠܡܒܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Sáðmaður gekk út að sá sæði sínu. Og þá er hann sáði, féll sumt hjá götunni og varð fótum troðið, og fuglar himins átu það upp. \t ܢܦܩ ܙܪܘܥܐ ܠܡܙܪܥ ܙܪܥܗ ܘܟܕ ܙܪܥ ܐܝܬ ܕܢܦܠ ܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܘܐܬܕܝܫ ܘܐܟܠܬܗ ܦܪܚܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Augu þeirra eru full hórdóms, og þeim verður ekki frá syndinni haldið. Þeir fleka óstyrkar sálir, hjarta þeirra hefur tamið sér ágirnd. Það er bölvun yfir þeim. \t ܟܕ ܥܝܢܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܕܡܠܝܢ ܓܘܪܐ ܘܚܛܗܐ ܕܠܐ ܡܘܦܝܢ ܟܕ ܡܫܕܠܝܢ ܠܢܦܫܬܐ ܕܠܐ ܤܡܝܟܢ ܘܠܒܐ ܕܡܕܪܫ ܒܥܠܘܒܘܬܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܒܢܝܐ ܕܠܘܛܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst þér ákallið þann sem föður, er dæmir án manngreinarálits eftir verkum hvers eins, þá gangið fram í guðsótta útlegðartíma yðar. \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܐܒܐ ܩܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘ ܕܠܝܬ ܩܕܡܘܗܝ ܡܤܒ ܒܐܦܐ ܘܕܐܢ ܠܟܠܢܫ ܐܝܟ ܥܒܕܘܗܝ ܒܕܚܠܬܐ ܐܬܕܒܪܘ ܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܕܬܘܬܒܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum heyrt, að nokkrir frá oss hafi óróað yður með orðum sínum og komið róti á hugi yðar, án þess vér hefðum þeim neitt um boðið. \t ܫܡܝܥ ܠܢ ܕܐܢܫܝܢ ܡܢܢ ܢܦܩܘ ܘܕܠܚܟܘܢ ܒܡܠܐ ܘܐܗܦܟܘ ܢܦܫܬܟܘܢ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܬܗܘܘܢ ܓܙܪܝܢ ܘܢܛܪܝܢ ܢܡܘܤܐ ܐܝܠܝܢ ܕܚܢܢ ܠܐ ܦܩܕܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins er um yður. Fyrst þér sækist eftir gáfum andans, leitist þá við að vera auðugir að þeim, söfnuðinum til uppbyggingar. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܛܠ ܕܛܢܢܐ ܐܢܬܘܢ ܕܡܘܗܒܬܐ ܕܪܘܚܐ ܠܒܢܝܢܐ ܕܥܕܬܐ ܒܥܘ ܕܬܬܝܬܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "enda \"hafið þér smakkað, hvað Drottinn er góður.\" \t ܐܢ ܛܥܡܬܘܢ ܘܚܙܝܬܘܢ ܕܛܒ ܗܘ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom nú til Galíleu, tóku Galíleumenn honum vel, þar eð þeir höfðu séð allt sem hann gjörði á hátíðinni í Jerúsalem, enda höfðu þeir sjálfir sótt hátíðina. \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܬܐ ܠܓܠܝܠܐ ܩܒܠܘܗܝ ܓܠܝܠܝܐ ܕܚܙܘ ܐܬܘܬܐ ܟܠ ܕܥܒܕ ܒܐܘܪܫܠܡ ܒܥܕܥܕܐ ܐܬܘ ܗܘܘ ܓܝܪ ܘܐܦ ܗܢܘܢ ܠܥܕܥܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við hann: \"Hvar er faðir þinn?\" Jesús svaraði: \"Hvorki þekkið þér mig né föður minn. Ef þér þekktuð mig, þá þekktuð þér líka föður minn.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܝܟܘ ܐܒܘܟ ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܠܐ ܠܝ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܠܐܒܝ ܐܠܘ ܠܝ ܝܕܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܦ ܠܐܒܝ ܝܕܥܝܢ ܗܘܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sneru þeir aftur til Jerúsalem frá Olíufjallinu, sem svo er nefnt og er í nánd við Jerúsalem, hvíldardagsleið þaðan. \t ܘܡܢ ܒܬܪܟܢ ܗܦܟܘ ܠܗܘܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܡܢ ܛܘܪܐ ܕܡܬܩܪܐ ܕܒܝܬ ܙܝܬܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܥܠ ܓܢܒ ܐܘܪܫܠܡ ܘܦܪܝܩ ܡܢܗ ܐܝܟ ܫܒܥܐ ܐܤܛܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En upp frá þessu mun Mannssonurinn sitja til hægri handar Guðs kraftar.\" \t ܡܢ ܗܫܐ ܢܗܘܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܝܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þeir höfðu nú vitnað og talað orð Drottins, sneru þeir aftur áleiðis til Jerúsalem og boðuðu fagnaðarerindið í mörgum þorpum Samverja. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܘܝܘܚܢܢ ܟܕ ܤܗܕܘ ܐܢܘܢ ܘܐܠܦܘ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܗܦܟܘ ܠܗܘܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܒܩܘܪܝܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܫܡܪܝܐ ܤܒܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rétt er það. Fyrir sakir vantrúarinnar voru þær brotnar af, en vegna trúarinnar stendur þú. Hreyktu þér ekki upp, heldur óttast þú. \t ܫܦܝܪ ܗܠܝܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܝܡܢ ܐܬܦܫܚ ܐܢܬ ܕܝܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܩܡܬ ܠܐ ܬܬܪܝܡ ܒܪܥܝܢܟ ܐܠܐ ܕܚܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fara með hann til þess staðar, er heitir Golgata, það þýðir \"hauskúpustaður.\" \t ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܓܓܘܠܬܐ ܕܘܟܬܐ ܕܡܬܦܫܩܐ ܩܪܩܦܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir augum þeirra er enginn guðsótti. \t ܘܕܚܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܝܬ ܩܕܡ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um kvöldið þennan fyrsta dag vikunnar voru lærisveinarnir saman og höfðu læst dyrum af ótta við Gyðinga. Þá kom Jesús, stóð mitt á meðal þeirra og sagði við þá: \"Friður sé með yður!\" \t ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܪܡܫܐ ܕܝܘܡܐ ܗܘ ܕܚܕ ܒܫܒܐ ܘܬܪܥܐ ܐܚܝܕܝܢ ܗܘܘ ܕܐܝܟܐ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܬܠܡܝܕܐ ܡܛܠ ܕܚܠܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܩܡ ܒܝܢܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܠܡܐ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og svo má að orði kveða, að enda Leví, hann sem tíund tekur, hafi greitt tíund, þar sem Abraham gjörði það, \t ܘܐܝܟ ܐܢܫ ܢܐܡܪ ܒܝܕ ܐܒܪܗV ܐܦ ܠܘܝ ܗܘ ܕܡܥܤܪܐ ܢܤܒ ܗܘܐ ܐܦ ܗܘ ܐܬܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna ætluðum vér að koma til yðar, ég, Páll, oftar en einu sinni, en Satan hefur hamlað því. \t ܘܨܒܝܢ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܢܐ ܦܘܠܘܤ ܚܕܐ ܙܒܢ ܘܬܪܬܝܢ ܘܥܘܟܢܝ ܤܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir nokkra daga sagði Páll við Barnabas: \"Förum nú aftur og vitjum bræðranna í hverri borg, þar sem vér höfum boðað orð Drottins, og sjáum, hvað þeim líður.\" \t ܘܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܐܡܪ ܦܘܠܘܤ ܠܒܪܢܒܐ ܢܬܦܢܐ ܘܢܤܥܘܪ ܠܐܚܐ ܕܒܟܠ ܡܕܝܢܐ ܕܐܟܪܙܢ ܒܗ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܢܚܙܐ ܡܢܐ ܥܒܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ráðist annar honum sterkari á hann og sigri hann, tekur sá alvæpni hans, er hann treysti á, og skiptir herfanginu. \t ܐܢ ܕܝܢ ܢܐܬܐ ܡܢ ܕܚܤܝܢ ܡܢܗ ܢܙܟܝܘܗܝ ܟܠܗ ܙܝܢܗ ܫܩܠ ܗܘ ܕܬܟܝܠ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܘܒܙܬܗ ܡܦܠܓ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo vildi til, að faðir Públíusar lá sjúkur með hitaköstum og blóðsótt. Páll gekk inn til hans, baðst fyrir, lagði hendur yfir hann og læknaði hann. \t ܐܒܘܗܝ ܕܝܢ ܕܦܘܦܠܝܘܤ ܒܐܫܬܐ ܘܒܟܐܒ ܡܥܝܐ ܟܪܝܗ ܗܘܐ ܘܥܠ ܠܘܬܗ ܦܘܠܘܤ ܘܨܠܝ ܘܤܡ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܗ ܘܐܚܠܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann kom inn í þorp nokkurt, mættu honum tíu menn líkþráir. Þeir stóðu álengdar, \t ܘܟܕ ܩܪܝܒ ܠܡܥܠ ܠܩܪܝܬܐ ܚܕܐ ܐܪܥܘܗܝ ܥܤܪܐ ܐܢܫܝܢ ܓܪܒܐ ܘܩܡܘ ܡܢ ܪܘܚܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvort er auðveldara að segja við lama manninn: ,Syndir þínar eru fyrirgefnar,' eða segja: ,Statt upp, tak rekkju þína og gakk?' \t ܐܝܕܐ ܦܫܝܩܐ ܠܡܐܡܪ ܠܡܫܪܝܐ ܕܫܒܝܩܝܢ ܠܟ ܚܛܗܝܟ ܐܘ ܠܡܐܡܪ ܕܩܘܡ ܫܩܘܠ ܥܪܤܟ ܘܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ávíta þú ekki aldraðan mann harðlega, heldur áminn hann sem föður, yngri menn sem bræður, \t ܒܩܫܝܫܐ ܠܐ ܬܓܥܘܪ ܐܠܐ ܐܦܝܤܝܗܝ ܐܝܟ ܕܠܐܒܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܛܠܝܢ ܐܝܟ ܕܠܐܚܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ættfeðurnir öfunduðu Jósef og seldu hann til Egyptalands. En Guð var með honum, \t ܘܗܢܘܢ ܐܒܗܬܢ ܛܢܘ ܒܝܘܤܦ ܘܙܒܢܘܗܝ ܠܡܨܪܝܢ ܘܐܠܗܐ ܥܡܗ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er Alfa og Ómega, segir Drottinn Guð, hann sem er og var og kemur, hinn alvaldi. \t ܐܢܐ ܐܠܦ ܘܬܘ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܘܐܬܐ ܗܘ ܕܐܚܝܕ ܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem setur sig á móti Guði og rís gegn öllu því, sem kallast Guð eða helgur dómur. Hann sest í musteri Guðs og gjörir sjálfan sig að Guði. \t ܗܘ ܕܠܩܘܒܠܐ ܗܘ ܘܡܫܬܥܠܐ ܥܠ ܟܠ ܡܢ ܕܡܬܩܪܐ ܐܠܗ ܘܕܚܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܒܗܝܟܠܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟ ܐܠܗܐ ܢܬܒ ܘܢܚܘܐ ܥܠ ܢܦܫܗ ܐܝܟ ܕܐܠܗܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segið: Ef vér hefðum lifað á dögum feðra vorra, hefðum vér ekki átt hlut með þeim í lífláti spámannanna. \t ܘܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܠܘ ܗܘܝܢ ܒܝܘܡܝ ܐܒܗܝܢ ܠܐ ܗܘܝܢ ܗܘܝܢ ܠܗܘܢ ܫܘܬܦܐ ܒܕܡܐ ܕܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, nú þegar erum vér Guðs börn, og það er enn þá ekki orðið bert, hvað vér munum verða. Vér vitum, að þegar hann birtist, þá munum vér verða honum líkir, því að vér munum sjá hann eins og hann er. \t ܚܒܝܒܝ ܗܫܐ ܒܢܘܗܝ ܚܢܢ ܕܐܠܗܐ ܘܠܐ ܐܬܓܠܝ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܡܢܐ ܥܬܝܕܝܢܢ ܕܢܗܘܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܝܢ ܕܡܐ ܕܐܬܓܠܝ ܒܕܡܘܬܗ ܗܘܝܢܢ ܘܚܙܝܢܢ ܠܗ ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܐܝܬܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo að ég tefji þig sem minnst, bið ég, að þú af mildi þinni viljir heyra oss litla hríð. \t ܕܠܐ ܕܝܢ ܢܠܐܝܟ ܒܤܓܝܐܬܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܕܬܫܡܥ ܠܡܟܝܟܘܬܢ ܒܦܤܝܩܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum. \t ܗܪܟܐ ܡܚܘܐ ܐܠܗܐ ܚܘܒܗ ܕܠܘܬܢ ܕܐܢ ܟܕ ܚܛܝܐ ܐܝܬܝܢ ܗܘܝܢ ܡܫܝܚܐ ܚܠܦܝܢ ܡܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom inn í Jerúsalem, varð öll borgin í uppnámi, og menn spurðu: \"Hver er hann?\" \t ܘܟܕ ܥܠ ܠܐܘܪܫܠܡ ܐܬܬܙܝܥܬ ܟܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܡܢܘ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom freistarinn og sagði við hann: \"Ef þú ert sonur Guðs, þá bjóð þú, að steinar þessir verði að brauðum.\" \t ܘܩܪܒ ܗܘ ܕܡܢܤܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢ ܒܪܗ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ ܐܡܪ ܕܗܠܝܢ ܟܐܦܐ ܢܗܘܝܢ ܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er vörn mín gagnvart þeim, sem dæma um mig. \t ܘܡܦܩ ܒܪܘܚܝ ܠܐܝܠܝܢ ܕܕܝܢܝܢ ܠܝ ܗܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur. \t ܠܡܢ ܓܝܪ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܬܝܗܒ ܠܗ ܘܢܬܝܬܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܡܚܒ ܠܐܠܗܐ ܗܢܐ ܐܬܝܕܥ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og skrifað er: Sá, sem miklu safnaði, hafði ekki afgangs, og þann skorti ekki, sem litlu safnaði. \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܗܘ ܕܐܤܓܝ ܫܩܠ ܠܐ ܐܬܝܬܪ ܠܗ ܘܗܘ ܕܩܠܝܠ ܫܩܠ ܠܐ ܐܬܒܨܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eigi sé yður svo farið, heldur sé hinn mesti yðar á meðal sem væri hann yngstur og foringinn sem þjónn. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܗܟܢܐ ܐܠܐ ܐܝܢܐ ܕܪܒ ܒܟܘܢ ܢܗܘܐ ܐܝܟ ܙܥܘܪܐ ܘܐܝܢܐ ܕܪܫܐ ܗܘ ܐܝܟ ܡܫܡܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og var á dögum Nóa, svo mun og verða á dögum Mannssonarins: \t ܘܐܝܟܢܐ ܕܗܘܐ ܒܝܘܡܬܗ ܕܢܘܚ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܝܘܡܬܗ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Yður er kunnugt, að vér höfðum áður þolað illt og verið misþyrmt í Filippí, en Guð gaf oss djörfung til að tala til yðar fagnaðarerindi Guðs, þótt baráttan væri mikil. \t ܐܠܐ ܠܘܩܕܡ ܚܫܢܢ ܘܐܨܛܥܪܢܢ ܐܝܟ ܕܝܕܥܝܬܘܢ ܒܦܝܠܝܦܘܤ ܘܗܝܕܝܢ ܒܐܓܘܢܐ ܪܒܐ ܡܠܠܢ ܥܡܟܘܢ ܒܦܪܗܤܝܐ ܕܐܠܗܢ ܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði þeim einnig líkingu: \"Enginn rífur bót af nýju fati og lætur á gamalt fat, því að bæði rífur hann þá nýja fatið og bótin af því hæfir ekki hinu gamla. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܬܠܐ ܕܠܐ ܐܢܫ ܩܐܕ ܐܘܪܩܥܬܐ ܡܢ ܡܐܢܐ ܚܕܬܐ ܘܪܡܐ ܥܠ ܡܐܢܐ ܒܠܝܐ ܕܠܐ ܠܚܕܬܐ ܩܐܕ ܘܠܒܠܝܐ ܠܐ ܫܠܡܐ ܐܘܪܩܥܬܐ ܕܡܢ ܚܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þetta er sá boðskapur, sem þér hafið heyrt frá upphafi: Vér eigum að elska hver annan. \t ܕܗܢܘ ܦܘܩܕܢܐ ܕܫܡܥܬܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܕܬܚܒܘܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á hádegi varð myrkur um allt land til nóns. \t ܘܟܕ ܗܘܝ ܫܬ ܫܥܝܢ ܗܘܐ ܚܫܘܟܐ ܥܠ ܟܠܗ ܐܪܥܐ ܥܕܡܐ ܠܫܥܐ ܬܫܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið því að, hvernig þér heyrið. Því að þeim sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann ætlar sig hafa.\" \t ܚܙܘ ܐܝܟܢܐ ܫܡܥܬܘܢ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܓܝܪ ܢܬܝܗܒ ܠܗ ܘܡܢ ܕܠܝܬ ܠܗ ܐܦ ܗܘ ܕܤܒܪ ܕܐܝܬ ܠܗ ܢܫܬܩܠ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hyggja holdsins er fjandskapur gegn Guði, með því að hún lýtur ekki lögmáli Guðs, enda getur hún það ekki. \t ܡܛܠ ܕܬܪܥܝܬܐ ܕܒܤܪܐ ܒܥܠܕܒܒܘܬܐ ܗܝ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܠܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܡܫܬܥܒܕܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܡܫܟܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Héðan af munuð þér eigi sjá mig, fyrr en þér segið: ,Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins.'\" \t ܗܐ ܡܫܬܒܩ ܠܟܘܢ ܒܝܬܟܘܢ ܚܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina. \t ܚܕܘ ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܘܕܘܨܘ ܕܐܓܪܟܘܢ ܤܓܝ ܒܫܡܝܐ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܥܒܕܝܢ ܗܘܘ ܐܒܗܬܗܘܢ ܠܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem tekur ekki sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. \t ܘܟܠ ܕܠܐ ܫܩܠ ܙܩܝܦܗ ܘܐܬܐ ܒܬܪܝ ܠܐ ܫܘܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðrir sögðu: \"Þessi orð mælir enginn sá, sem hefur illan anda. Mundi illur andi geta opnað augu blindra?\" \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܠܐ ܗܘܝ ܕܕܝܘܢܐ ܠܡܐ ܕܝܘܐ ܡܫܟܚ ܥܝܢܐ ܕܤܡܝܐ ܠܡܦܬܚܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér umberið það, þótt einhver hneppi yður í ánauð, þótt einhver eti yður upp, þótt einhver hremmi yður, þótt einhver lítilsvirði yður, þótt einhver slái yður í andlitið. \t ܘܡܬܕܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܢ ܕܡܫܥܒܕ ܠܟܘܢ ܘܠܡܢ ܕܐܟܠ ܠܟܘܢ ܘܠܡܢ ܕܢܤܒ ܡܢܟܘܢ ܘܠܡܢ ܕܡܬܪܝܡ ܥܠܝܟܘܢ ܘܠܡܢ ܕܡܚܐ ܠܟܘܢ ܥܠ ܐܦܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég spyr: Hafa þeir ekki heyrt? Jú, vissulega, \"raust þeirra hefur borist út um alla jörðina og orð þeirra til endimarka heimsbyggðarinnar.\" \t ܐܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܠܡܐ ܠܐ ܫܡܥܘ ܘܗܐ ܒܟܠܗ ܐܪܥܐ ܢܦܩܬ ܒܪܬ ܩܠܗܘܢ ܘܒܤܘܦܝܗ ܕܬܒܝܠ ܡܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú munt þó ekki vilja drepa mig, eins og þú drapst Egyptann í gær?' \t ܕܠܡܐ ܠܡܩܛܠܢܝ ܒܥܐ ܐܢܬ ܐܝܟ ܕܩܛܠܬ ܐܬܡܠܝ ܠܡܨܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu: \"Sumir Jóhannes skírara, aðrir Elía og enn aðrir Jeremía eða einn af spámönnunum.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܐܝܬ ܕܐܡܪܝܢ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܐܠܝܐ ܘܐܚܪܢܐ ܐܪܡܝܐ ܐܘ ܚܕ ܡܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér stigum á skip frá Adramýttíum, sem átti að sigla til hafna í Asíu, og létum í haf. Aristarkus, makedónskur maður frá Þessaloníku, var oss samferða. \t ܘܟܕ ܗܘܬ ܕܢܪܕܐ ܢܚܬܢ ܠܐܠܦܐ ܕܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܡܢ ܐܕܪܡܢܛܘܤ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܙܠܐ ܗܘܬ ܠܐܬܪܐ ܕܐܤܝܐ ܘܥܠ ܗܘܐ ܥܡܢ ܠܐܠܦܐ ܐܪܤܛܪܟܘܤ ܡܩܕܘܢܝܐ ܕܡܢ ܬܤܠܘܢܝܩܐ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús sá móður sína standa þar og lærisveininn, sem hann elskaði, segir hann við móður sína: \"Kona, nú er hann sonur þinn.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܚܙܐ ܠܐܡܗ ܘܠܬܠܡܝܕܐ ܗܘ ܕܪܚܡ ܗܘܐ ܕܩܐܡ ܘܐܡܪ ܠܐܡܗ ܐܢܬܬܐ ܗܐ ܒܪܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. \t ܐܝܟܢܐ ܗܟܝܠ ܕܩܒܠܬܘܢ ܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܢ ܒܗ ܗܠܟܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gaf lausan þann, er þeir báðu um og varpað hafði verið í fangelsi fyrir upphlaup og manndráp, en Jesú framseldi hann, að þeir færu með hann sem þeir vildu. \t ܘܫܪܐ ܠܗܘܢ ܠܗܘ ܕܡܛܠ ܐܤܛܤܝܤ ܘܩܛܠܐ ܪܡܐ ܗܘܐ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܗܘ ܕܫܐܠܘ ܠܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܫܠܡ ܠܨܒܝܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hverjum þeim, sem tælir til falls einn af þessum smælingjum, sem trúa, væri betra að vera varpað í hafið með mylnustein um hálsinn. \t ܘܟܠ ܡܢ ܕܢܟܫܠ ܠܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܐ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܒܝ ܦܩܚ ܗܘܐ ܠܗ ܐܠܘ ܪܡܝܐ ܗܘܬ ܪܚܝܐ ܕܚܡܪܐ ܒܨܘܪܗ ܘܫܕܐ ܒܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús kallaði hárri röddu og gaf upp andann. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar Guði, sem hafði útvalið mig frá móðurlífi og af náð sinni kallað, \t ܟܕ ܨܒܐ ܕܝܢ ܗܘ ܡܢ ܕܦܪܫܢܝ ܡܢ ܟܪܤ ܐܡܝ ܘܩܪܢܝ ܒܛܝܒܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við þá: \"Eruð þér einnig svo skilningslausir? Skiljið þér eigi, að ekkert, sem fer inn í manninn utan frá, getur saurgað hann? \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܥܛܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܕܡܢ ܠܒܪ ܥܐܠ ܠܒܪ ܐܢܫܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܡܤܝܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En öllu þessu kemur til leiðar eini og sami andinn, og hann útbýtir hverjum einum eftir vild sinni. \t ܟܠܗܝܢ ܕܝܢ ܗܠܝܢ ܚܕܐ ܗܝ ܪܘܚܐ ܤܥܪܐ ܘܡܦܠܓܐ ܠܟܠܢܫ ܐܝܟ ܕܗܝ ܨܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér þekkjum kærleikann, sem Guð hefur á oss, og trúum á hann. Guð er kærleikur, og sá sem er stöðugur í kærleikanum er stöðugur í Guði og Guð er stöðugur í honum. \t ܘܚܢܢ ܗܝܡܢܢ ܘܝܕܥܢ ܚܘܒܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܠܐܠܗܐ ܨܐܕܝܢ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܚܘܒܐ ܗܘ ܘܟܠ ܕܡܩܘܐ ܒܚܘܒܐ ܒܐܠܗܐ ܡܩܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nóttina áður en Heródes ætlaði að leiða hann fram svaf Pétur milli tveggja hermanna, bundinn tveim fjötrum, og varðmenn fyrir dyrum úti gættu fangelsisins. \t ܘܒܗ ܒܗܘ ܠܠܝܐ ܕܠܨܦܪܐ ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ ܟܕ ܕܡܟ ܗܘܐ ܫܡܥܘܢ ܒܝܬ ܬܪܝܢ ܐܤܛܪܛܝܘܛܝܢ ܘܐܤܝܪ ܗܘܐ ܒܬܪܬܝܢ ܫܫܠܢ ܘܐܚܪܢܐ ܢܛܪܝܢ ܗܘܘ ܬܪܥܐ ܕܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að í þessu birtist elskan til Guðs, að vér höldum hans boðorð. Og boðorð hans eru ekki þung, \t ܗܢܐ ܗܘ ܓܝܪ ܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܕܢܛܪ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܘܦܘܩܕܢܘܗܝ ܠܐ ܝܩܝܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þótt þér gjörið þeim gott, sem yður gjöra gott, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar gjöra og hið sama. \t ܘܐܢ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܛܒ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܛܐܒܝܢ ܠܟܘܢ ܐܝܕܐ ܗܝ ܛܝܒܘܬܟܘܢ ܐܦ ܚܛܝܐ ܓܝܪ ܗܟܢܐ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við, er Pétur var að ferðast um og vitja allra, að hann kom og til hinna heilögu, sem áttu heima í Lýddu. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܫܡܥܘܢ ܒܡܕܝܢܬܐ ܢܚܬ ܐܦ ܠܘܬ ܩܕܝܫܐ ܕܥܡܪܝܢ ܒܠܘܕ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konur þær, er komið höfðu með Jesú frá Galíleu, fylgdu eftir og sáu gröfina og hvernig líkami hans var lagður. \t ܩܪܝܒܢ ܗܘܝ ܕܝܢ ܢܫܐ ܗܠܝܢ ܕܐܬܝ ܥܡܗ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܘܚܙܝܝܗܝ ܠܩܒܪܐ ܘܐܝܟܢܐ ܐܬܬܤܝܡ ܦܓܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég segi yður: Aflið yður vina með hinum rangláta mammón, svo að þeir taki við yður í eilífar tjaldbúðir, þegar honum sleppir. \t ܘܐܦ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܥܒܕܘ ܠܟܘܢ ܪܚܡܐ ܡܢ ܡܡܘܢܐ ܗܢܐ ܕܥܘܠܐ ܕܡܐ ܕܓܡܪ ܢܩܒܠܘܢܟܘܢ ܒܡܛܠܝܗܘܢ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyra hefur, hann heyri, hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar mun sá annar dauði ekki granda. \t ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ ܡܢܐ ܪܘܚܐ ܡܡܠܠ ܠܥܕܬܐ ܕܐܝܢܐ ܕܙܟܐ ܠܐ ܢܗܪ ܡܢ ܡܘܬܐ ܬܢܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En orð Drottins varir að eilífu. Og þetta orð er fagnaðarerindið, sem yður hefur verið boðað. \t ܘܡܠܬܗ ܕܐܠܗܢ ܩܝܡܐ ܠܥܠܡܝܢ ܘܗܕܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܗܝ ܕܐܤܬܒܪܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hana: \"Dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Far þú í friði, og ver heil meina þinna.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܒܪܬܝ ܗܝܡܢܘܬܟܝ ܐܚܝܬܟܝ ܙܠܝ ܒܫܠܡܐ ܘܗܘܝܬܝ ܚܠܝܡܐ ܡܢ ܡܚܘܬܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er sá Gyðingur, sem er það hið ytra, og ekki það umskurn, sem er það hið ytra á holdinu. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܡܢ ܕܒܓܠܝܐ ܗܘ ܗܘ ܝܗܘܕܝܐ ܐܦܠܐ ܐܝܕܐ ܕܡܬܚܙܝܐ ܒܒܤܪܐ ܓܙܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk skammt þaðan og sá Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróður hans, og voru þeir einnig á báti að búa net. \t ܘܟܕ ܥܒܪ ܩܠܝܠ ܚܙܐ ܠܝܥܩܘܒ ܒܪ ܙܒܕܝ ܘܠܝܘܚܢܢ ܐܚܘܗܝ ܘܐܦ ܠܗܘܢ ܒܤܦܝܢܬܐ ܕܡܬܩܢܝܢ ܡܨܝܕܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Adam var fyrst myndaður, síðan Eva. \t ܐܕܡ ܓܝܪ ܐܬܓܒܠ ܠܘܩܕܡ ܘܗܝܕܝܢ ܚܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, faðir miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar, \t ܡܒܪܟ ܗܘ ܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܒܐ ܕܪܚܡܐ ܘܐܠܗܐ ܕܟܠ ܒܘܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því að margir hrósa sér af sínum mannlegu afrekum, vil ég einnig hrósa mér svo, \t ܡܛܠ ܕܤܓܝܐܐ ܡܫܬܒܗܪܝܢ ܒܒܤܪܐ ܐܦ ܐܢܐ ܐܫܬܒܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Foreldrar hennar urðu frá sér numdir, en hann bauð þeim að segja engum frá þessum atburði. \t ܘܬܡܗܘ ܐܒܗܝܗ ܗܘ ܕܝܢ ܙܗܪ ܐܢܘܢ ܕܠܐܢܫ ܠܐ ܢܐܡܪܘܢ ܡܐ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu falla fyrir sverðseggjum og herleiddir verða til allra þjóða, og Jerúsalem verður fótum troðin af heiðingjum, þar til tímar heiðingjanna eru liðnir. \t ܘܢܦܠܘܢ ܒܦܘܡܐ ܕܚܪܒܐ ܘܢܫܬܒܘܢ ܠܟܠ ܐܬܪ ܘܐܘܪܫܠܡ ܬܗܘܐ ܡܬܕܝܫܐ ܡܢ ܥܡܡܐ ܥܕܡܐ ܕܢܫܠܡܘܢ ܙܒܢܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég er hræddur um, að eins og höggormurinn tældi Evu með flærð sinni, svo kunni og hugsanir yðar að spillast og leiðast burt frá einlægri og hreinni tryggð við Krist. \t ܕܚܠ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܠܡܐ ܐܝܟ ܕܐܛܥܝ ܚܘܝܐ ܠܚܘܐ ܒܢܟܝܠܘܬܗ ܗܟܢܐ ܢܬܚܒܠܘܢ ܪܥܝܢܝܟܘܢ ܡܢ ܦܫܝܛܘܬܐ ܕܠܘܬ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það ber ég þeim, að þeir eru kappsfullir Guðs vegna, en ekki með réttum skilningi. \t ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܓܝܪ ܥܠܝܗܘܢ ܕܛܢܢܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܬ ܒܗܘܢ ܐܠܐ ܠܘ ܒܝܕܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem tekur við þeim, sem ég sendi, hann tekur við mér, og sá sem tekur við mér, tekur við þeim er sendi mig.\" \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܡܩܒܠ ܠܡܢ ܕܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܝ ܡܩܒܠ ܘܡܢ ܕܠܝ ܡܩܒܠ ܡܩܒܠ ܠܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið, bræður mínir elskaðir: Hver maður skal vera fljótur til að heyra, seinn til að tala, seinn til reiði. \t ܘܐܢܬܘܢ ܐܚܝ ܚܒܝܒܐ ܟܠܢܫ ܡܢܟܘܢ ܢܗܘܐ ܡܤܪܗܒ ܠܡܫܡܥ ܘܡܘܚܪ ܠܡܡܠܠܘ ܘܡܘܚܪ ܠܡܪܓܙ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sem elskar er af Guði fæddur og þekkir Guð. \t ܚܒܝܒܝ ܢܚܒ ܚܕ ܠܚܕ ܡܛܠ ܕܚܘܒܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܘܟܠ ܡܢ ܕܡܚܒ ܡܢ ܐܠܗܐ ܝܠܝܕ ܘܝܕܥ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þriðja sinn kom hann og sagði við þá: \"Sofið þér enn og hvílist? Nú er nóg. Stundin er komin. Mannssonurinn er framseldur í hendur syndugra manna. \t ܘܐܬܐ ܕܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܡܟܘ ܡܟܝܠ ܘܐܬܬܢܝܚܘ ܡܛܬ ܚܪܬܐ ܘܐܬܬ ܫܥܬܐ ܘܗܐ ܡܫܬܠܡ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܕܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér, sem eigið þræla, breytið eins við þá. Hættið að ógna þeim. Þér vitið, að þeir eiga í himnunum sama Drottin og þér og hjá honum er ekkert manngreinarálit. \t ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܪܝܐ ܗܟܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝܢ ܠܥܒܕܝܟܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܫܒܩܝܢ ܠܗܘܢ ܤܟܠܘܬܐ ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܦ ܡܪܟܘܢ ܕܝܠܟܘܢ ܐܝܬܘܗܝ ܒܫܡܝܐ ܘܡܤܒ ܒܐܦܐ ܠܝܬ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og auðnist honum að finna hann, þá segi ég yður með sanni, að hann fagnar meir yfir honum en þeim níutíu og níu, sem villtust ekki frá. \t ܘܐܢ ܢܫܟܚܗ ܐܡܝܢ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܚܕܐ ܒܗ ܝܬܝܪ ܡܢ ܬܫܥܝܢ ܘܬܫܥܐ ܕܠܐ ܛܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða vitið þér ekki, að allir vér, sem skírðir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans? \t ܐܘ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܥܡܕܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܡܘܬܗ ܗܘ ܥܡܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þú sáir, þá er það ekki sú jurt, er vex upp síðar, sem þú sáir, heldur bert frækornið, hvort sem það nú heldur er hveitikorn eða annað fræ. \t ܘܗܘ ܡܕܡ ܕܙܪܥ ܐܢܬ ܠܐ ܗܘܐ ܗܘ ܦܓܪܐ ܕܥܬܝܕ ܠܡܗܘܐ ܙܪܥ ܐܢܬ ܐܠܐ ܦܪܕܬܐ ܥܪܛܠܝܬܐ ܕܚܛܐ ܐܘ ܕܤܥܪܐ ܐܘ ܕܫܪܟܐ ܕܙܪܥܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða. \t ܡܢ ܓܝܪ ܕܢܪܝܡ ܢܦܫܗ ܢܬܡܟܟ ܘܡܢ ܕܢܡܟ ܢܦܫܗ ܢܬܬܪܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hjarta lýðs þessa er sljótt orðið, og illa heyra þeir með eyrum sínum, og augunum hafa þeir lokað, svo að þeir sjái ekki með augunum né heyri með eyrunum og skilji með hjartanu og snúi sér, og ég lækni þá. \t ܐܬܥܒܝ ܠܗ ܓܝܪ ܠܒܗ ܕܥܡܐ ܗܢܐ ܘܒܐܕܢܝܗܘܢ ܝܩܝܪܐܝܬ ܫܡܥܘ ܘܥܝܢܝܗܘܢ ܥܡܨܘ ܕܠܐ ܢܚܙܘܢ ܒܥܝܢܝܗܘܢ ܘܢܫܡܥܘܢ ܒܐܕܢܝܗܘܢ ܘܢܤܬܟܠܘܢ ܒܠܒܗܘܢ ܘܢܬܦܢܘܢ ܘܐܤܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir neyttu hinnar sömu andlegu fæðu \t ܘܟܠܗܘܢ ܚܕܐ ܡܐܟܘܠܬܐ ܕܪܘܚܐ ܐܟܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var að vinna fyrir Krist. Þess vegna var hann að dauða kominn. Hann lagði líf sitt í hættu til þess að bæta upp það, sem brast á hjálp yðar mér til handa. \t ܡܛܠ ܥܒܕܐ ܓܝܪ ܕܡܫܝܚܐ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ ܡܛܝ ܘܒܤܪ ܥܠ ܢܦܫܗ ܕܢܡܠܐ ܡܕܡ ܕܒܨܪܬܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܒܬܫܡܫܬܐ ܕܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og viti að það er ekki ætlað réttlátum, heldur lögleysingjum og þverbrotnum, óguðlegum og syndurum, vanheilögum og óhreinum, föðurmorðingjum og móðurmorðingjum, manndrápurum, \t ܟܕ ܝܕܥ ܕܠܟܐܢܐ ܢܡܘܤܐ ܠܐ ܤܝܡ ܐܠܐ ܠܥܘܠܐ ܘܠܡܪܘܕܐ ܘܠܪܫܝܥܐ ܘܠܚܛܝܐ ܘܠܥܢܬܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܕܟܝܢ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܡܚܝܢ ܠܐܒܗܝܗܘܢ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܡܚܝܢ ܠܐܡܗܬܗܘܢ ܘܠܩܛܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð ekki þeir sem tala, heldur andi föður yðar, hann talar í yður. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܐܢܬܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܐܠܐ ܪܘܚܐ ܕܐܒܘܟܘܢ ܡܡܠܠܐ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Meistari, hvert er hið æðsta boðorð í lögmálinu?\" \t ܡܠܦܢܐ ܐܝܢܐ ܦܘܩܕܢܐ ܪܒ ܒܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir gengu nú fram hjá innri og ytri verðinum og komu að járnhliðinu, sem farið er um til borgarinnar. Laukst það upp af sjálfu sér fyrir þeim. Þeir fóru út um það og gengu eitt stræti, en þá hvarf engillinn allt í einu frá honum. \t ܘܟܕ ܥܒܪܘ ܡܛܪܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܘܕܬܪܬܝܢ ܐܬܘ ܥܕܡܐ ܠܬܪܥܐ ܕܦܪܙܠܐ ܘܐܬܦܬܚ ܠܗܘܢ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܗ ܘܟܕ ܢܦܩܘ ܘܥܒܪܘ ܫܘܩܐ ܚܕ ܦܪܩ ܡܢ ܠܘܬܗ ܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þeir tilbáðu drekann, af því að hann hafði gefið dýrinu vald sitt. Og þeir tilbáðu dýrið og sögðu: \"Hver jafnast við dýrið og hver getur barist við það?\" \t ܘܤܓܕܘ ܠܬܢܝܢܐ ܕܝܗܒ ܫܘܠܛܢܐ ܠܚܝܘܬܐ ܘܤܓܕܘ ܠܚܝܘܬܐ ܠܡܐܡܪ ܡܢܘ ܕܕܡܐ ܠܚܝܘܬܐ ܗܕܐ ܘܡܢܘ ܡܫܟܚ ܠܡܩܪܒܘ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað um það, - sá sem veitir yður andann og framkvæmir máttarverk meðal yðar, gjörir hann það vegna lögmálsverka yðar eða vegna þess að þér heyrið og trúið? \t ܗܘ ܗܟܝܠ ܕܝܗܒ ܒܟܘܢ ܪܘܚܐ ܘܤܥܪ ܒܟܘܢ ܚܝܠܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܐܘ ܡܢ ܫܡܥܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo fer þeim er safnar sér fé, en er ekki ríkur hjá Guði.\" \t ܗܟܢܐ ܗܘ ܡܢ ܕܤܐܡ ܠܗ ܤܝܡܬܐ ܘܒܐܠܗܐ ܠܐ ܥܬܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarerindinu.\" \t ܘܐܡܪ ܫܠܡ ܠܗ ܙܒܢܐ ܘܡܛܬ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܬܘܒܘ ܘܗܝܡܢܘ ܒܤܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þetta eitt má yður ekki gleymast, þér elskuðu, að einn dagur er hjá Drottni sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܚܕܐ ܠܐ ܬܛܥܝܟܘܢ ܚܒܝܒܝ ܕܚܕ ܝܘܡܐ ܠܡܪܝܐ ܐܝܟ ܐܠܦ ܫܢܝܢ ܐܝܬܘܗܝ ܘܐܠܦ ܫܢܝܢ ܐܝܟ ܝܘܡܐ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur brá við og fór með þeim. Þegar þangað kom, fóru þeir með hann upp í loftstofuna, og allar ekkjurnar komu til hans grátandi og sýndu honum kyrtla og yfirhafnir, sem Dorkas hafði gjört, meðan hún var hjá þeim. \t ܘܩܡ ܫܡܥܘܢ ܐܙܠ ܥܡܗܘܢ ܘܟܕ ܐܬܐ ܐܤܩܘܗܝ ܠܥܠܝܬܐ ܘܟܢܫ ܩܡ ܠܗܝܢ ܚܕܪܘܗܝ ܟܠܗܝܢ ܐܪܡܠܬܐ ܟܕ ܒܟܝܢ ܘܡܚܘܝܢ ܠܗ ܟܘܬܝܢܝܬܐ ܘܡܪܛܘܛܐ ܗܠܝܢ ܕܝܗܒܐ ܗܘܬ ܠܗܝܢ ܛܒܝܬܐ ܟܕ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, allt til þessa dags hvílir skýla yfir hjörtum þeirra, hvenær sem Móse er lesinn. \t ܘܥܕܡܐ ܠܝܘܡܢܐ ܐܡܬܝ ܕܡܬܩܪܐ ܡܘܫܐ ܬܚܦܝܬܐ ܥܠ ܠܒܗܘܢ ܪܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir urðu glaðir við og hétu honum fé fyrir. \t ܘܚܕܝܘ ܘܐܩܝܡܘ ܕܢܬܠܘܢ ܠܗ ܟܤܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir bjuggust við, að hann mundi bólgna upp eða detta sviplega dauður niður. En þá er þeir höfðu beðið þess lengi og sáu, að honum varð ekkert meint af, skiptu þeir um og sögðu hann guð vera. \t ܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܒܪܒܪܝܐ ܕܒܪ ܫܥܬܗ ܡܬܡܤܐ ܘܢܦܠ ܟܕ ܡܝܬ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܟܕ ܥܕܢܐ ܤܓܝܐܐ ܤܟܝܘ ܘܚܙܘ ܕܡܕܡ ܕܤܢܐ ܠܐ ܗܘܝܗܝ ܫܚܠܦܘ ܡܠܝܗܘܢ ܘܐܡܪܘ ܕܐܠܗܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann treystir Guði. Nú ætti Guð að frelsa hann, ef hann hefur mætur á honum. Eða sagði hann ekki: ,Ég er sonur Guðs'?\" \t ܬܟܝܠ ܥܠ ܐܠܗܐ ܢܦܪܩܝܘܗܝ ܗܫܐ ܐܢ ܨܒܐ ܒܗ ܐܡܪ ܓܝܪ ܕܒܪܗ ܐܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég á líka aðra sauði, sem eru ekki úr þessu sauðabyrgi. Þá ber mér einnig að leiða, þeir munu heyra raust mína. Og það verður ein hjörð, einn hirðir. \t ܐܝܬ ܠܝ ܕܝܢ ܐܦ ܥܪܒܐ ܐܚܪܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܗܘܘ ܡܢ ܛܝܪܐ ܗܢܐ ܘܐܦ ܠܗܘܢ ܘܠܐ ܠܝ ܠܡܝܬܝܘ ܐܢܘܢ ܘܢܫܡܥܘܢ ܩܠܝ ܘܬܗܘܐ ܥܢܐ ܟܠܗ ܚܕܐ ܘܚܕ ܪܥܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því barst sá orðrómur út meðal bræðranna, að þessi lærisveinn mundi ekki deyja. En Jesús hafði ekki sagt Pétri, að hann mundi ekki deyja. Hann sagði: \"Ef ég vil, að hann lifi, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig?\" \t ܘܢܦܩܬ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܒܝܬ ܐܚܐ ܕܗܘ ܬܠܡܝܕܐ ܠܐ ܡܐܬ ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܕܠܐ ܡܐܬ ܐܡܪ ܐܠܐ ܕܐܢ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܢܩܘܐ ܗܢܐ ܥܕܡܐ ܕܐܬܐ ܐܢܐ ܠܟ ܡܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef hinn réttláti naumlega frelsast, hvar mun þá hinn óguðlegi og syndarinn lenda? \t ܘܐܢ ܙܕܝܩܐ ܠܡܚܤܢ ܚܝܐ ܪܫܝܥܐ ܘܚܛܝܐ ܐܝܟܐ ܡܫܬܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er mér sagt að saurlifnaður eigi sér stað á meðal yðar, og það slíkur saurlifnaður, sem jafnvel gerist ekki meðal heiðingja, að maður heldur við konu föður síns. \t ܤܟܐ ܡܫܬܡܥܐ ܒܝܢܬܟܘܢ ܙܢܝܘܬܐ ܘܕܐܝܟ ܗܕܐ ܙܢܝܘܬܐ ܐܝܕܐ ܕܐܦܠܐ ܒܝܬ ܚܢܦܐ ܡܫܬܡܗܐ ܥܕܡܐ ܕܢܤܒ ܒܪܐ ܐܢܬܬ ܐܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er að minnast á kjötið, sem fórnað hefur verið skurðgoðum. Vér vitum, að þekking höfum vér allir. Þekkingin blæs menn upp, en kærleikurinn byggir upp. \t ܥܠ ܕܒܚܐ ܕܝܢ ܕܦܬܟܪܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܒܟܠܢ ܐܝܬ ܝܕܥܬܐ ܘܝܕܥܬܐ ܡܚܬܪܐ ܚܘܒܐ ܕܝܢ ܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og svo er því farið um hvern prest, að hann er dag hvern bundinn við helgiþjónustu sína og ber fram margsinnis hinar sömu fórnir, þær sem þó geta aldrei afmáð syndir. \t ܟܠ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܓܝܪ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܘܡܫܡܫ ܟܠܝܘܡ ܗܢܘܢ ܒܗܢܘܢ ܕܒܚܐ ܡܩܪܒ ܗܘܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܡܬܘܡ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܠܡܕܟܝܘ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við, að Jesús fór um sáðlönd á hvíldardegi, og lærisveinar hans tóku að tína kornöx á leiðinni. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܐܙܠ ܝܫܘܥ ܒܫܒܬܐ ܒܝܬ ܙܪܥܐ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܗܠܟܝܢ ܗܘܘ ܘܡܠܓܝܢ ܫܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim dögum kemur Jóhannes skírari fram og prédikar í óbyggðum Júdeu. \t ܒܗܘܢ ܕܝܢ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܐܬܐ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܒܚܘܪܒܐ ܕܝܗܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hræsnarar, sannspár var Jesaja um yður, er hann segir: \t ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܫܦܝܪ ܐܬܢܒܝ ܥܠܝܟܘܢ ܐܫܥܝܐ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Engan af hinum postulunum sá ég, heldur aðeins Jakob, bróður Drottins. \t ܠܐܚܪܝܢ ܕܝܢ ܡܢ ܫܠܝܚܐ ܠܐ ܚܙܝܬ ܐܠܐ ܐܢ ܠܝܥܩܘܒ ܐܚܘܗܝ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur benti honum og bað hann spyrja, hver sá væri, sem Jesús talaði um. \t ܠܗܢܐ ܪܡܙ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܕܢܫܐܠܝܘܗܝ ܕܡܢܘ ܗܘ ܕܐܡܪ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú var mikill fjöldi saman kominn, og menn komu til hans úr hverri borg af annarri. Þá sagði hann þessa dæmisögu: \t ܘܟܕ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܟܢܫ ܗܘܐ ܘܡܢ ܟܠ ܡܕܝܢܢ ܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܐܡܪ ܒܡܬܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að endingu biðjum vér yður, bræður, og áminnum í Drottni Jesú. Þér hafið numið af oss, hvernig yður ber að breyta og þóknast Guði, og þannig breytið þér líka. En takið enn meiri framförum. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܒܥܝܢܢ ܡܢܟܘܢ ܘܡܬܟܫܦܝܢܢ ܠܟܘܢ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܕܐܝܟ ܕܩܒܠܬܘܢ ܡܢܢ ܐܝܟܢ ܘܠܐ ܠܟܘܢ ܕܬܗܠܟܘܢ ܘܬܫܦܪܘܢ ܠܐܠܗܐ ܕܝܬܝܪܐܝܬ ܬܘܤܦܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið glaðir. \t ܚܕܘ ܒܡܪܢ ܒܟܠܙܒܢ ܘܬܘܒ ܐܡܪ ܐܢܐ ܚܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að maðurinn er höfuð konunnar, eins og Kristur er höfuð kirkjunnar, hann er frelsari líkama síns. \t ܡܛܠ ܕܓܒܪܐ ܪܫܗ ܗܘ ܕܐܢܬܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܪܫܐ ܗܘ ܕܥܕܬܐ ܘܗܘܝܘ ܡܚܝܢܐ ܕܦܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins það sem sáð var í grýtta jörð, það merkir þá sem taka orðinu með fögnuði, um leið og þeir heyra það, \t ܘܗܢܘܢ ܕܥܠ ܫܘܥܐ ܐܙܕܪܥܘ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܡܐ ܕܫܡܥܘ ܡܠܬܐ ܡܚܕܐ ܒܚܕܘܬܐ ܡܩܒܠܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú ert þú Gyðingur að nafni og styðst við lögmál og ert hreykinn af Guði. \t ܐܢ ܐܢܬ ܕܝܢ ܕܝܗܘܕܝܐ ܡܬܩܪܐ ܐܢܬ ܘܡܬܬܢܝܚ ܐܢܬ ܥܠ ܢܡܘܤܐ ܘܡܫܬܒܗܪ ܐܢܬ ܒܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og var á heimleið, sat í vagni sínum og las Jesaja spámann. \t ܘܟܕ ܗܦܟ ܕܢܐܙܠ ܝܬܒ ܗܘܐ ܥܠ ܡܪܟܒܬܐ ܘܩܪܐ ܗܘܐ ܒܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjónarvottar sögðu þeim frá, hvernig sá, sem haldinn var illum öndum, hafði orðið heill. \t ܘܐܫܬܥܝܘ ܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܚܙܘ ܐܝܟܢܐ ܐܬܐܤܝ ܓܒܪܐ ܗܘ ܕܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minn réttláti mun lifa fyrir trúna, en skjóti hann sér undan, þá hefur sála mín ekki velþóknun á honum. \t ܟܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܠܝ ܢܚܐ ܘܐܢ ܡܬܩܛܥܐ ܠܗ ܠܐ ܨܒܝܐ ܒܗ ܢܦܫܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höggormar og nöðru kyn, hvernig fáið þér umflúið helvítisdóm? \t ܚܘܘܬܐ ܝܠܕܐ ܕܐܟܕܢܐ ܐܝܟܢܐ ܬܥܪܩܘܢ ܡܢ ܕܝܢܐ ܕܓܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við mig: \"Rita þú: Sælir eru þeir, sem boðnir eru í brúðkaupsveislu lambsins.\" Og hann segir við mig: \"Þetta eru hin sönnu orð Guðs.\" \t ܘܐܡܪܘ ܠܝ ܟܬܘܒ ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܚܫܡܝܬܐ ܕܡܫܬܘܬܗ ܕܐܡܪܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܩܪܝܐ ܘܐܡܪ ܠܝ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܕܫܪܝܪܢ ܕܐܠܗܐ ܐܝܬܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er sáð var meðal þyrna, merkir þann, sem heyrir orðið, en áhyggjur heimsins og tál auðæfanna kefja orðið, svo það ber engan ávöxt. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܒܝܬ ܟܘܒܐ ܐܙܕܪܥ ܗܘ ܗܘ ܕܫܡܥ ܡܠܬܐ ܘܪܢܝܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܘܛܘܥܝܝ ܕܥܘܬܪܐ ܚܢܩܝܢ ܠܗ ܠܡܠܬܐ ܘܕܠܐ ܦܐܪܐ ܗܘܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær sögðu sín á milli: \"Hver mun velta fyrir oss steininum frá grafarmunnanum?\" \t ܘܐܡܪܢ ܗܘܝ ܒܢܦܫܗܝܢ ܡܢ ܕܝܢ ܥܓܠ ܠܢ ܟܐܦܐ ܡܢ ܬܪܥܐ ܕܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og út gekk annar hestur, rauður, og þeim sem á honum sat var gefið vald að taka burt friðinn af jörðunni, svo að menn brytjuðu hverjir aðra niður. Og honum var fengið sverð mikið. \t ܘܢܦܩ ܤܘܤܝܐ ܤܘܡܩܐ ܘܠܕܝܬܒ ܥܠܘܗܝ ܐܬܝܗܒ ܠܗ ܠܡܤܒ ܫܠܡܐ ܡܢ ܐܪܥܐ ܕܠܚܕܕܐ ܢܢܟܤܘܢ ܘܐܬܝܗܒܬ ܠܗ ܚܪܒܐ ܪܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og borgin mikla fór í þrjá hluta, og borgir þjóðanna hrundu. Og Guð gleymdi ekki hinni miklu Babýlon og gaf henni vínbikar heiftarreiði sinnar. \t ܘܗܘܬ ܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ ܠܬܠܬ ܡܢܘܢ ܘܡܕܝܢܬܐ ܕܥܡܡܐ ܢܦܠܝ ܘܒܒܝܠ ܪܒܬܐ ܐܬܕܟܪܬ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܠܡܬܠ ܠܗ ܟܤܐ ܕܚܡܪܐ ܕܚܡܬܗ ܘܕܪܘܓܙܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? \t ܘܡܢܘ ܕܢܥܒܕ ܠܟܘܢ ܒܝܫܬܐ ܐܢ ܬܗܘܘܢ ܛܢܢܐ ܕܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Gjaldið þá keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܗܒܘ ܗܟܝܠ ܕܩܤܪ ܠܩܤܪ ܘܕܐܠܗܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru nú á leið upp til Jerúsalem. Jesús gekk á undan þeim, en þeir voru skelfdir, og þeir sem eftir fylgdu voru hræddir. Og enn tók hann til sín þá tólf og fór að segja þeim, hvað fram við sig ætti að koma. \t ܟܕ ܤܠܩܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܒܐܘܪܚܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܗܘ ܝܫܘܥ ܩܕܝܡ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܘܡܬܬܡܗܝܢ ܗܘܘ ܘܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܒܬܪܗ ܟܕ ܕܚܝܠܝܢ ܘܕܒܪ ܠܬܪܥܤܪܬܗ ܘܫܪܝ ܕܢܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܕܡ ܕܥܬܝܕ ܕܢܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og því var leyft að heyja stríð við hina heilögu og sigra þá, og því var gefið vald yfir sérhverri kynkvísl og lýð, tungu og þjóð. \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܠܡܥܒܕ ܩܪܒܐ ܥܡ ܩܕܝܫܐ ܘܠܡܙܟܐ ܐܢܘܢ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܟܠܗܝܢ ܫܪܒܬܐ ܘܐܡܘܬܐ ܘܠܫܢܐ ܘܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því tem ég mér og sjálfur að hafa jafnan hreina samvisku fyrir Guði og mönnum. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܥܡܠ ܐܢܐ ܕܬܐܪܬܐ ܕܟܝܬܐ ܬܗܘܐ ܠܝ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܘܩܕܡ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܡܝܢܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Kristur er kominn sem æðsti prestur hinna komandi gæða. Hann gekk inn í gegnum hina stærri og fullkomnari tjaldbúð, sem ekki er með höndum gjörð, það er að segja er ekki af þessari sköpun. \t ܡܫܝܚܐ ܕܝܢ ܕܐܬܐ ܗܘܐ ܪܒܟܘܡܪܐ ܕܛܒܬܐ ܕܤܥܪ ܘܥܠ ܠܡܫܟܢܐ ܪܒܐ ܘܡܫܠܡܢܐ ܕܠܐ ܥܒܝܕ ܒܐܝܕܝܐ ܘܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܒܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er vínviðurinn, þér eruð greinarnar. Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört. \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܓܦܬܐ ܘܐܢܬܘܢ ܫܒܫܬܐ ܡܢ ܕܡܩܘܐ ܒܝ ܘܐܢܐ ܒܗ ܗܢܐ ܡܝܬܐ ܦܐܪܐ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠ ܕܕܠܐ ܐܢܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܥܒܕ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af kyni hans sendi Guð Ísrael frelsara, Jesú, samkvæmt fyrirheiti. \t ܡܢ ܙܪܥܗ ܕܗܢܐ ܐܩܝܡ ܐܠܗܐ ܠܐܝܤܪܝܠ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܫܬܘܕܝ ܠܝܫܘܥ ܦܪܘܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fram munu koma margir falsspámenn og leiða marga í villu. \t ܘܤܓܝܐܐ ܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܢܩܘܡܘܢ ܘܢܛܥܘܢ ܠܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Haldið fast við orð lífsins, mér til hróss á degi Krists. Þá hef ég ekki hlaupið til einskis né erfiðað til ónýtis. \t ܕܐܝܬܝܟܘܢ ܠܗܘܢ ܒܕܘܟܬ ܚܝܐ ܠܫܘܒܗܪܝ ܕܝܠܝ ܒܝܘܡܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܠܐ ܗܘܐ ܐܝܩܐ ܪܗܛܬ ܘܠܐ ܤܪܝܩܐܝܬ ܥܡܠܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til Títusar, skilgetins sonar míns í sameiginlegri trú. Náð og friður frá Guði föður og Kristi Jesú, frelsara vorum. \t ܠܛܛܘܤ ܒܪܐ ܫܪܝܪܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܓܘܐ ܛܝܒܘܬܐ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði við hann: \"Varnið þess ekki. Sá sem er ekki á móti yður, er með yður.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܬܟܠܘܢ ܡܢ ܓܝܪ ܕܠܐ ܗܘܐ ܠܘܩܒܠܟܘܢ ܚܠܦܝܟܘܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Far þú, trú þín hefur bjargað þér.\" Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. \t ܘܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܚܙܝ ܗܝܡܢܘܬܟ ܐܚܝܬܟ ܘܡܚܕܐ ܐܬܚܙܝ ܠܗ ܘܐܙܠ ܗܘܐ ܒܐܘܪܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Tveir verða á akri, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn.]\" \t ܬܪܝܢ ܢܗܘܘܢ ܒܚܩܠܐ ܚܕ ܢܬܕܒܪ ܘܐܚܪܢܐ ܢܫܬܒܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð sneri sér frá þeim og lét þeim eftir að dýrka her himinsins, eins og ritað er í spámannabókinni: Hvort færðuð þér mér, Ísraels ætt, sláturdýr og fórnir árin fjörutíu í eyðimörkinni? \t ܘܗܦܟ ܐܠܗܐ ܘܐܫܠܡ ܐܢܘܢ ܕܢܗܘܘܢ ܦܠܚܝܢ ܠܚܝܠܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܒܟܬܒܐ ܕܢܒܝܐ ܠܡܐ ܐܪܒܥܝܢ ܫܢܝܢ ܒܡܕܒܪܐ ܢܟܤܬܐ ܐܘ ܕܒܚܬܐ ܩܪܒܬܘܢ ܠܝ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Stunda þetta, ver allur í þessu, til þess að framför þín sé öllum augljós. \t ܒܗܠܝܢ ܐܬܗܓܐ ܘܒܗܝܢ ܗܘܝ ܕܬܬܝܕܥ ܠܟܠܢܫ ܕܠܩܕܡܝܟ ܐܬܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess að frelsa oss frá hinni yfirstandandi vondu öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föður. \t ܗܘ ܕܝܗܒ ܢܦܫܗ ܚܠܦ ܚܛܗܝܢ ܕܢܦܨܝܢ ܡܢ ܥܠܡܐ ܗܢܐ ܒܝܫܐ ܐܝܟ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܐܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir afklæddu hann og færðu hann í skarlatsrauða kápu, \t ܘܐܫܠܚܘܗܝ ܘܐܠܒܫܘܗܝ ܟܠܡܝܤ ܕܙܚܘܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann bauð þeim að taka ekkert til ferðarinnar annað en staf, ekki brauð, mal né peninga í belti. \t ܘܦܩܕ ܐܢܘܢ ܕܠܐ ܢܫܩܠܘܢ ܡܕܡ ܠܐܘܪܚܐ ܐܠܐ ܐܢ ܫܒܛܐ ܒܠܚܘܕ ܠܐ ܬܪܡܠܐ ܘܠܐ ܠܚܡܐ ܘܠܐ ܢܚܫܐ ܒܟܝܤܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús gekk út úr helgidóminum, segir einn lærisveina hans við hann: \"Meistari, lít á, hvílíkir steinar, hvílíkar byggingar!\" \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܐܡܪ ܠܗ ܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܠܦܢܐ ܗܐ ܚܙܝ ܐܝܠܝܢ ܟܐܦܐ ܘܐܝܠܝܢ ܒܢܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. Fyrir hans benjar eruð þér læknaðir. \t ܘܫܩܠ ܚܛܗܝܢ ܟܠܗܘܢ ܘܐܤܩ ܐܢܘܢ ܒܦܓܪܗ ܠܨܠܝܒܐ ܕܟܕ ܡܝܬܝܢܢ ܠܚܛܝܬܐ ܒܙܕܝܩܘܬܐ ܕܝܠܗ ܢܚܐ ܒܫܘܡܬܗ ܓܝܪ ܐܬܐܤܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögðu þeir hendur á þá og settu þá í varðhald til næsta morguns, því að kvöld var komið. \t ܘܐܪܡܝܘ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܕܝܐ ܘܢܛܪܘ ܐܢܘܢ ܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܡܛܠ ܕܩܪܒ ܗܘܐ ܠܗ ܪܡܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér brjótum niður hugsmíðar og allt, sem hreykir sér gegn þekkingunni á Guði, og hertökum hverja hugsun til hlýðni við Krist. \t ܘܤܬܪܝܢܢ ܡܚܫܒܬܐ ܘܟܠ ܪܘܡܐ ܕܡܬܬܪܝܡ ܠܘܩܒܠ ܝܕܥܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܫܒܝܢܢ ܟܠ ܬܪܥܝܢ ܠܡܫܡܥܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: \"Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar.\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܐܡܪ ܠܗܘ ܡܫܪܝܐ ܒܪܝ ܫܒܝܩܝܢ ܠܟ ܚܛܗܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gaf hann honum sáttmála umskurnarinnar. Síðan gat Abraham Ísak og umskar hann á áttunda degi, og Ísak gat Jakob og Jakob ættfeðurna tólf. \t ܘܝܗܒ ܠܗ ܕܝܬܩܐ ܕܓܙܘܪܬܐ ܘܗܝܕܝܢ ܐܘܠܕ ܠܐܝܤܚܩ ܘܓܙܪܗ ܒܝܘܡܐ ܬܡܝܢܝܐ ܘܐܝܤܚܩ ܐܘܠܕ ܠܝܥܩܘܒ ܘܝܥܩܘܒ ܐܘܠܕ ܠܬܪܥܤܪ ܐܒܗܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefið yður því Guði á vald, standið gegn djöflinum, og þá mun hann flýja yður. \t ܐܫܬܥܒܕܘ ܗܟܝܠ ܠܐܠܗܐ ܘܩܘܡܘ ܠܘܩܒܠ ܤܛܢܐ ܘܥܪܩ ܡܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Fenguð þér heilagan anda, er þér tókuð trú?\" Þeir svöruðu: \"Nei, vér höfum ekki einu sinni heyrt, að heilagur andi sé til.\" \t ܕܐܢ ܩܒܠܬܘܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܡܢ ܕܗܝܡܢܬܘܢ ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܘܐܦܠܐ ܐܢ ܐܝܬ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܫܡܝܥ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú, börnin mín, verið stöðug í honum, til þess að vér getum, þegar hann birtist, átt djörfung og blygðumst vor ekki fyrir honum, þegar hann kemur. \t ܘܗܫܐ ܒܢܝ ܩܘܘ ܒܗ ܕܡܐ ܕܡܬܓܠܐ ܠܐ ܢܒܗܬ ܡܢܗ ܐܠܐ ܬܗܘܐ ܠܢ ܓܠܝܘܬ ܐܦܐ ܒܡܐܬܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá gjörið gleði mína fullkomna með því að vera samhuga, hafa sama kærleika, einn hug og eina sál. \t ܫܠܡܘ ܚܕܘܬܝ ܕܚܕ ܪܥܝܢܐ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܘܚܕ ܚܘܒܐ ܘܚܕܐ ܢܦܫ ܘܚܕܐ ܬܪܥܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus segir við þá: \"Takið þér hann, og dæmið hann eftir yðar lögum.\" Gyðingar svöruðu: \"Oss leyfist ekki að taka neinn af lífi.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܕܘܒܪܘܗܝ ܐܢܬܘܢ ܘܕܘܢܘܗܝ ܐܝܟ ܢܡܘܤܟܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܠܐ ܫܠܝܛ ܠܢ ܠܡܩܛܠ ܠܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er neinn vitur, ekki neinn sem leitar Guðs. \t ܘܠܐ ܕܡܤܬܟܠ ܘܠܐ ܕܒܥܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En í þeim fjölda, sem trú hafði tekið, var eitt hjarta og ein sál, og enginn þeirra taldi neitt vera sitt, er hann átti, heldur höfðu þeir allt sameiginlegt. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܠܟܢܫܐ ܕܐܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܗܘܘ ܚܕܐ ܢܦܫ ܘܚܕ ܪܥܝܢ ܘܠܐ ܐܢܫ ܡܢܗܘܢ ܐܡܪ ܗܘܐ ܥܠ ܢܟܤܐ ܕܩܢܐ ܗܘܐ ܕܕܝܠܗ ܐܢܘܢ ܐܠܐ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܓܘܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spurði æðsti presturinn: \"Er þessu svo farið?\" \t ܘܫܐܠܗ ܪܒ ܟܗܢܐ ܕܐܢ ܗܘ ܕܗܠܝܢ ܗܟܢܐ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Abraham sagði við hann: ,Ef þeir hlýða ekki Móse og spámönnunum, láta þeir ekki heldur sannfærast, þótt einhver rísi upp frá dauðum.'\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܒܪܗܡ ܐܢ ܠܡܘܫܐ ܘܠܢܒܝܐ ܠܐ ܫܡܥܝܢ ܐܦ ܠܐ ܐܢ ܐܢܫ ܡܢ ܡܝܬܐ ܢܩܘܡ ܡܗܝܡܢܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu honum: \"Í Betlehem í Júdeu. En þannig er ritað hjá spámanninum: \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܒܒܝܬ ܠܚܡ ܕܝܗܘܕܐ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܟܬܝܒ ܒܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Augu hans eru sem eldslogi og á höfði hans eru mörg ennisdjásn. Og hann ber nafn ritað, sem enginn þekkir nema hann sjálfur. \t ܥܝܢܘܗܝ ܕܝܢ ܐܝܟ ܫܠܗܒܝܬܐ ܕܢܘܪܐ ܘܥܠ ܪܝܫܗ ܬܐܓܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܫܡܐ ܟܬܝܒܐ ܐܝܢܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܠܐ ܐܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir skelfdust og urðu hræddir og hugðust sjá anda. \t ܘܗܢܘܢ ܐܬܪܗܒܘ ܘܗܘܘ ܒܕܚܠܬܐ ܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܕܪܘܚܐ ܚܙܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef ég vitna sjálfur um mig, er vitnisburður minn ekki gildur. \t ܐܢ ܐܢܐ ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܥܠ ܢܦܫܝ ܤܗܕܘܬܝ ܠܐ ܗܘܬ ܫܪܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur með góðum verkum, eins og sómir konum, er Guð vilja dýrka. \t ܐܠܐ ܒܥܒܕܐ ܛܒܐ ܐܝܟܢܐ ܕܝܐܐ ܠܢܫܐ ܕܡܫܬܘܕܝܢ ܕܚܠܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem ekki elskar þekkir ekki Guð, því að Guð er kærleikur. \t ܡܛܠ ܕܐܠܗܐ ܚܘܒܐ ܗܘ ܘܟܠ ܕܠܐ ܡܚܒ ܠܐ ܝܕܥ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, er þar sat, sýndist líkur jaspissteini og sardissteini og regnbogi var kringum hásætið á að sjá sem smaragður. \t ܘܕܝܬܒ ܐܝܟ ܕܡܘܬܐ ܕܚܙܘܐ ܕܟܐܦܐ ܕܝܫܦܗ ܘܕܤܪܕܘܢ ܘܩܫܬܐ ܕܥܢܢܐ ܕܚܕܪܘܗܝ ܕܟܘܪܤܝܐ ܕܡܘܬ ܚܙܘܐ ܕܙܡܪܓܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því að þér vitið þetta fyrirfram, þér elskaðir, þá hafið gát á yður, að þér látið eigi dragast með af villu þverbrotinna manna og fallið frá staðfestu yðar. \t ܐܢܬܘܢ ܗܟܝܠ ܚܒܝܒܝ ܟܕ ܩܕܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܛܪܘ ܢܦܫܟܘܢ ܕܕܠܡܐ ܟܕ ܐܙܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܬܪ ܛܥܝܘܬܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܕܠܐ ܢܡܘܤ ܐܢܘܢ ܬܦܠܘܢ ܡܢ ܤܡܟܐ ܕܝܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú var vígsluhátíðin í Jerúsalem og kominn vetur. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܐܕܐ ܕܚܘܕܬܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܘܤܬܘܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir menn eru blindsker við kærleiksmáltíðir yðar, er þeir sitja að veislum með yður og háma í sig blygðunarlaust. Þeir eru vatnslaus ský, sem rekast fyrir vindum, tré, sem bera ekki ávöxt að hausti, tvisvar dauð og rifin upp með rótum. \t ܗܠܝܢ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܢܝܚܬܗܘܢ ܟܕ ܡܟܬܡܝܢ ܡܬܦܪܦܥܝܢ ܟܕ ܕܠܐ ܕܚܠܬܐ ܢܦܫܗܘܢ ܪܥܝܢ ܥܢܢܐ ܕܠܐ ܡܛܪܐ ܕܡܢ ܪܘܚܐ ܦܗܝܢ ܐܝܠܢܐ ܕܐܘܦܝ ܐܒܗܘܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܕܠܐ ܦܐܪܐ ܕܡܝܬܘ ܬܢܝܢܘܬ ܘܤܠܩܘ ܡܢ ܥܩܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rís nú upp og statt á fætur þína. Til þess birtist ég þér, að ég vel þig til þess að vera þjónn minn og vitni þess, að þú hefur séð mig bæði nú og síðar, er ég mun birtast þér. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܩܘܡ ܥܠ ܪܓܠܝܟ ܡܛܠ ܗܕܐ ܓܝܪ ܐܬܚܙܝܬ ܠܟ ܕܐܩܝܡܟ ܡܫܡܫܢܐ ܘܤܗܕܐ ܕܡܕܡ ܕܚܙܝܬܢܝ ܘܕܥܬܝܕ ܐܢܬ ܕܬܚܙܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð, sem sonurinn eini á frá föðurnum. \t ܘܡܠܬܐ ܒܤܪܐ ܗܘܐ ܘܐܓܢ ܒܢ ܘܚܙܝܢ ܫܘܒܚܗ ܫܘܒܚܐ ܐܝܟ ܕܝܚܝܕܝܐ ܕܡܢ ܐܒܐ ܕܡܠܐ ܛܝܒܘܬܐ ܘܩܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér heyrðuð, að ég sagði við yður: ,Ég fer burt og kem til yðar.' Ef þér elskuðuð mig, yrðuð þér glaðir af því, að ég fer til föðurins, því faðirinn er mér meiri. \t ܫܡܥܬܘܢ ܕܐܢܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܘܐܬܐ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܠܘ ܪܚܡܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܝ ܚܕܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܠܘܬ ܐܒܝ ܕܐܒܝ ܪܒ ܗܘ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Asaf gat Jósafat, Jósafat gat Jóram, Jóram gat Ússía, \t ܐܤܐ ܐܘܠܕ ܠܝܗܘܫܦܛ ܝܗܘܫܦܛ ܐܘܠܕ ܠܝܘܪܡ ܝܘܪܡ ܐܘܠܕ ܠܥܘܙܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð sé með öllum þeim, sem elska Drottin vorn Jesú Krist með ódauðlegum kærleik. \t ܛܝܒܘܬܐ ܥܡ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܚܒܝܢ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܠܐ ܚܒܠ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég var barn, talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða maður, lagði ég niður barnaskapinn. \t ܟܕ ܝܠܘܕܐ ܗܘܝܬ ܐܝܟ ܝܠܘܕܐ ܡܡܠܠ ܗܘܝܬ ܘܐܝܟ ܝܠܘܕܐ ܡܬܪܥܐ ܗܘܝܬ ܘܐܝܟ ܝܠܘܕܐ ܡܬܚܫܒ ܗܘܝܬ ܟܕ ܗܘܝܬ ܕܝܢ ܓܒܪܐ ܒܛܠܬ ܗܠܝܢ ܕܛܠܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þessa tvo daga fór hann þaðan til Galíleu. \t ܘܒܬܪ ܬܪܝܢ ܝܘܡܝܢ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܬܡܢ ܘܐܙܠ ܠܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En dæmisagan þýðir þetta: Sæðið er Guðs orð. \t ܗܢܘ ܕܝܢ ܡܬܠܐ ܙܪܥܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mál yðar sé ætíð ljúflegt, en salti kryddað, til þess að þér vitið, hvernig þér eigið að svara hverjum manni. \t ܘܡܠܬܟܘܢ ܒܟܠܙܒܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܐܝܟ ܕܒܡܠܚܐ ܬܗܘܐ ܡܡܕܟܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܐܝܟܢܐ ܘܠܐ ܠܟܘܢ ܠܡܬܒܘ ܦܬܓܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum heyrt hann segja, að þessi Jesús frá Nasaret muni brjóta niður musterið og breyta þeim siðum, sem Móse hefur sett oss.\" \t ܚܢܢ ܓܝܪ ܫܡܥܢܝܗܝ ܕܐܡܪ ܕܝܫܘܥ ܗܢܐ ܢܨܪܝܐ ܗܘ ܢܫܪܝܘܗܝ ܠܐܬܪܐ ܗܢܐ ܘܢܚܠܦ ܥܝܕܐ ܕܐܫܠܡ ܠܟܘܢ ܡܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað er þá lögmálið? Vegna afbrotanna var því bætt við, þangað til afkvæmið kæmi, sem fyrirheitið hljóðaði um. Fyrir umsýslan engla er það til orðið, fyrir tilstilli meðalgangara. \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܡܘܤܐ ܡܛܠ ܡܤܛܝܢܘܬܐ ܐܬܬܘܤܦ ܥܕܡܐ ܕܢܐܬܐ ܙܪܥܐ ܗܘ ܕܠܗ ܗܘܐ ܫܘܘܕܝܐ ܘܐܬܝܗܒ ܗܘ ܢܡܘܤܐ ܒܝܕ ܡܠܐܟܐ ܒܐܝܕܐ ܕܡܨܥܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daglega var hann að kenna í helgidóminum, en æðstu prestarnir og fræðimennirnir svo og fyrirmenn þjóðarinnar leituðust við að ráða hann af dögum, \t ܘܗܘ ܡܠܦ ܗܘܐ ܟܠ ܝܘܡ ܒܗܝܟܠܐ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܘܤܦܪܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܥܡܐ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܘܒܕܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og aftur sagði hann: \"Við hvað á ég að líkja Guðs ríki? \t ܬܘܒ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܡܢܐ ܐܕܡܝܗ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta eða drekka, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast. Er lífið ekki meira en fæðan og líkaminn meira en klæðin? \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܠܐ ܬܐܨܦܘܢ ܠܢܦܫܟܘܢ ܡܢܐ ܬܐܟܠܘܢ ܘܡܢܐ ܬܫܬܘܢ ܘܠܐ ܠܦܓܪܟܘܢ ܡܢܐ ܬܠܒܫܘܢ ܠܐ ܗܐ ܢܦܫܐ ܝܬܝܪܐ ܡܢ ܤܝܒܪܬܐ ܘܦܓܪܐ ܡܢ ܠܒܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vandsveinarnir fluttu höfuðsmönnunum þessi orð. En þeir urðu hræddir, er þeir heyrðu, að þeir væru rómverskir, \t ܘܐܙܠܘ ܫܩܠܝ ܫܒܛܐ ܘܐܡܪܘ ܠܐܤܛܪܛܓܐ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܕܐܬܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܕܪܗܘܡܝܐ ܐܢܘܢ ܕܚܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Illu andarnir fóru þá úr manninum og í svínin, og hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði. \t ܘܢܦܩܘ ܫܐܕܐ ܡܢ ܓܒܪܐ ܘܥܠܘ ܒܚܙܝܪܐ ܘܬܪܨܬ ܒܩܪܐ ܗܝ ܟܠܗ ܠܫܩܝܦܐ ܘܢܦܠܘ ܒܝܡܬܐ ܘܐܬܚܢܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur hélt áfram að berja, og þegar þeir luku upp, sáu þeir hann og urðu furðu lostnir. \t ܘܫܡܥܘܢ ܢܩܫ ܗܘܐ ܒܬܪܥܐ ܘܢܦܩܘ ܚܙܐܘܗܝ ܘܬܡܗܘ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Davíð segir sjálfur í sálmunum: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, \t ܘܗܘ ܕܘܝܕ ܐܡܪ ܒܟܬܒܐ ܕܡܙܡܘܪܐ ܕܐܡܪ ܡܪܝܐ ܠܡܪܝ ܬܒ ܠܟ ܡܢ ܝܡܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sonur Guðs, Jesús Kristur, sem vér höfum prédikað á meðal yðar, ég, Silvanus og Tímóteus, var ekki bæði \"já\" og \"nei\", heldur er allt í honum \"já\". \t ܒܪܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܒܐܝܕܢ ܐܬܟܪܙ ܠܟܘܢ ܒܝ ܘܒܤܠܘܢܘܤ ܘܒܛܝܡܬܐܘܤ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܢ ܘܠܐ ܐܠܐ ܐܝܢ ܗܘܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varð þá hið góða mér til dauða? Fjarri fer því! Nei, það var syndin. Til þess að hún birtist sem synd, olli hún mér dauða með því, sem gott er. Þannig skyldi syndin verða yfir sig syndug fyrir boðorðið. \t ܛܒܬܐ ܗܟܝܠ ܠܝ ܠܡܘܬܐ ܗܘ ܗܘܬ ܚܤ ܐܠܐ ܚܛܝܬܐ ܕܬܬܚܙܐ ܕܚܛܝܬܐ ܗܝ ܕܒܛܒܬܐ ܓܡܪܬ ܒܝ ܡܘܬܐ ܕܝܬܝܪܐܝܬ ܬܬܚܝܒ ܚܛܝܬܐ ܒܦܘܩܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sjá, hönd þess, er mig svíkur, er á borðinu hjá mér. \t ܒܪܡ ܗܐ ܐܝܕܗ ܕܡܫܠܡܢܝ ܥܠ ܦܬܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann heyrði, að þar færi Jesús frá Nasaret, tók hann að hrópa: \"Sonur Davíðs, Jesús, miskunna þú mér!\" \t ܘܫܡܥ ܕܝܫܘܥ ܗܘ ܢܨܪܝܐ ܘܫܪܝ ܠܡܩܥܐ ܘܠܡܐܡܪ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hver sem varðveitir orð hans, í honum er sannarlega kærleikur til Guðs orðinn fullkominn. Af því þekkjum vér, að vér erum í honum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܢܛܪ ܡܠܬܗ ܒܗܢܐ ܡܫܠܡ ܫܪܝܪܐܝܬ ܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܒܗܕܐ ܓܝܪ ܝܕܥܝܢܢ ܕܒܗ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að syndir hennar hlóðust allt upp til himins og Guð minntist ranglætis hennar. \t ܡܛܠ ܕܕܒܩܘ ܒܗ ܚܛܗܐ ܥܕܡܐ ܠܫܡܝܐ ܘܐܬܕܟܪ ܐܠܗܐ ܥܘܠܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis. \t ܠܒܐ ܓܝܪ ܕܡܗܝܡܢ ܒܗ ܡܙܕܕܩ ܘܦܘܡܐ ܕܡܘܕܐ ܒܗ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig gjöra þá báðir vel, sá sem kvænist mey sinni, og hinn, sem kvænist henni ekki, hann gjörir betur. \t ܘܐܝܢܐ ܗܟܝܠ ܕܝܗܒ ܒܬܘܠܬܗ ܫܦܝܪ ܥܒܕ ܘܐܝܢܐ ܕܠܐ ܝܗܒ ܒܬܘܠܬܗ ܝܬܝܪܐܝܬ ܫܦܝܪ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann var farinn út þaðan, tóku fræðimenn og farísear að ganga hart að honum og spyrja hann í þaula um margt \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܫܪܝܘ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܡܬܒܐܫ ܠܗܘܢ ܘܡܬܚܡܬܝܢ ܘܡܬܟܤܝܢ ܡܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Gæt þess að segja þetta engum, en far þú, sýn þig prestinum, og færðu þá fórn, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܚܙܝ ܠܡܐ ܠܐܢܫ ܐܡܪ ܐܢܬ ܐܠܐ ܙܠ ܚܘܐ ܢܦܫܟ ܠܟܗܢܐ ܘܩܪܒ ܩܘܪܒܢܐ ܐܝܟ ܕܦܩܕ ܡܘܫܐ ܠܤܗܕܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Væri hann nú á jörðu, mundi hann alls ekki vera prestur, þar sem þeir eru fyrir, sem samkvæmt lögmálinu bera fram gjafirnar. \t ܘܐܠܘ ܒܐܪܥܐ ܗܘܐ ܐܦܠܐ ܟܘܡܪܐ ܗܘܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܟܘܡܪܐ ܕܡܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܩܘܪܒܢܐ ܐܝܟ ܕܒܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi ykkur: Týrus og Sídon mun bærilegra á dómsdegi en ykkur. \t ܒܪܡ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܝܢ ܕܠܨܘܪ ܘܠܨܝܕܢ ܢܗܘܐ ܢܝܚ ܒܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ ܐܘ ܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er lærisveinn meistaranum fremri né þjónn herra sínum. \t ܠܝܬ ܬܠܡܝܕܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢ ܪܒܗ ܘܠܐ ܥܒܕܐ ܡܢ ܡܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég minntist þá orða Drottins, er hann sagði: ,Jóhannes skírði með vatni, en þér skuluð skírðir verða með heilögum anda.' \t ܘܐܬܕܟܪܬ ܡܠܬܗ ܕܡܪܢ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܕܝܘܚܢܢ ܐܥܡܕ ܒܡܝܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܬܥܡܕܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir lærisveinarnir sögðu honum: \"Vér höfum séð Drottin.\" En hann svaraði: \"Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn í naglaförin og lagt hönd mína í síðu hans, mun ég alls ekki trúa.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܐ ܚܙܝܢ ܠܡܪܢ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܠܐ ܚܙܐ ܐܢܐ ܒܐܝܕܘܗܝ ܕܘܟܝܬܐ ܕܨܨܐ ܘܪܡܐ ܐܢܐ ܒܗܝܢ ܨܒܥܬܝ ܘܡܘܫܛ ܐܢܐ ܐܝܕܝ ܒܕܦܢܗ ܠܐ ܡܗܝܡܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þá er hann heyrði, að Arkelás réð ríkjum í Júdeu í stað Heródesar föður síns, óttaðist hann að fara þangað, og hélt til Galíleubyggða eftir bendingu í draumi. \t ܘܐܬܐ ܥܡܪ ܒܡܕܝܢܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܢܨܪܬ ܐܝܟ ܕܢܬܡܠܐ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܒܢܒܝܐ ܕܢܨܪܝܐ ܢܬܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók kaleik, gjörði þakkir og gaf þeim, og þeir drukku af honum allir. \t ܘܢܤܒ ܟܤܐ ܘܐܘܕܝ ܘܒܪܟ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܘܐܫܬܝܘ ܡܢܗ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og heilagur andi steig niður yfir hann í líkamlegri mynd, eins og dúfa, og rödd kom af himni: \"Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknun.\" \t ܘܢܚܬܬ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܥܠܘܗܝ ܒܕܡܘܬ ܓܘܫܡܐ ܕܝܘܢܐ ܘܩܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܐܢܬ ܗܘ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܕܒܟ ܐܨܛܒܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús vissi hugsanir þeirra og sagði við þá: \"Hvert það ríki, sem er sjálfu sér sundurþykkt, leggst í auðn, og hver sú borg eða heimili, sem er sjálfu sér sundurþykkt, fær ekki staðist. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܠ ܡܠܟܘ ܕܬܬܦܠܓ ܥܠ ܢܦܫܗ ܬܚܪܒ ܘܟܠ ܒܝ ܘܡܕܝܢܐ ܕܢܬܦܠܓ ܥܠ ܢܦܫܗ ܠܐ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvers vegna léstu þá ekki fé mitt í banka? Þá hefði ég fengið það með vöxtum, er ég kom heim.' \t ܠܡܢܐ ܠܐ ܝܗܒܬ ܟܤܦܝ ܥܠ ܦܬܘܪܐ ܘܐܢܐ ܐܬܐ ܗܘܝܬ ܬܒܥ ܠܗ ܥܡ ܪܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Úr samkundunni fór hann í hús Símonar. En tengdamóðir Símonar var altekin sótthita, og báðu þeir hann að hjálpa henni. \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܟܢܘܫܬܐ ܥܠ ܠܒܝܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܘܚܡܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܐܠܝܨܐ ܗܘܬ ܒܐܫܬܐ ܪܒܬܐ ܘܒܥܘ ܡܢܗ ܡܛܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Efni vort er það sem var frá upphafi, það sem vér höfum heyrt, það sem vér höfum séð með augum vorum, það sem vér horfðum á og hendur vorar þreifuðu á, það er orð lífsins. \t ܡܤܒܪܝܢܢ ܠܟܘܢ ܠܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܒܪܫܝܬ ܗܘ ܕܫܡܥܢ ܘܚܙܝܢܝܗܝ ܒܥܝܢܝܢ ܚܙܝܢ ܘܓܫܢ ܒܐܝܕܝܢ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܠܬܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu þetta, fylltust þeir bræði og hugðust deyða þá. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܗܘܘ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܡܬܓܘܙܠܝܢ ܗܘܘ ܒܪܘܓܙܐ ܘܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܠܡܩܛܠ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svarar honum: \"Fylg þú mér, en lát hina dauðu jarða sína dauðu.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܬܐ ܒܬܪܝ ܘܫܒܘܩ ܠܡܝܬܐ ܩܒܪܝܢ ܡܝܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þó skal hver og einn vera í þeirri stöðu, sem Drottinn hefur úthlutað honum, eins og hann var, þegar Guð kallaði hann. Þannig skipa ég fyrir í öllum söfnuðunum. \t ܐܠܐ ܐܢܫ ܐܢܫ ܐܝܟ ܕܦܠܓ ܠܗ ܡܪܝܐ ܘܐܢܫ ܐܝܟ ܕܩܪܝܗܝ ܐܠܗܐ ܗܟܢܐ ܢܗܠܟ ܘܐܦ ܠܟܠܗܝܢ ܥܕܬܐ ܗܟܢܐ ܡܦܩܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sem nú börnin eru af holdi og blóði, þá hefur hann og sjálfur fengið hlutdeild í mannlegu eðli á sama hátt, til þess að hann með dauða sínum gæti að engu gjört þann, sem hefur mátt dauðans, það er að segja djöfulinn, \t ܡܛܠ ܓܝܪ ܕܒܢܝܐ ܐܫܬܘܬܦܘ ܒܒܤܪܐ ܘܕܡܐ ܐܦ ܗܘ ܒܗ ܒܕܡܘܬܐ ܐܫܬܘܬܦ ܒܗܝܢ ܒܗܠܝܢ ܕܒܡܘܬܗ ܢܒܛܠ ܠܡܢ ܕܐܚܝܕ ܫܘܠܛܢܐ ܕܡܘܬܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܤܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem er trúr í því smæsta, er einnig trúr í miklu, og sá sem er ótrúr í því smæsta, er og ótrúr í miklu. \t ܡܢ ܕܒܩܠܝܠ ܡܗܝܡܢ ܐܦ ܒܤܓܝ ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܘܡܢ ܕܒܩܠܝܠ ܥܘܠ ܐܦ ܒܤܓܝ ܥܘܠ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En láti hann sér ekki segjast, skaltu taka með þér einn eða tvo, að ,hvert orð sé staðfest með framburði tveggja eða þriggja vitna.' \t ܘܐܠܐ ܫܡܥܟ ܕܒܪ ܥܡܟ ܚܕ ܐܘ ܬܪܝܢ ܕܥܠ ܦܘܡ ܬܪܝܢ ܐܘ ܬܠܬܐ ܤܗܕܝܢ ܬܩܘܡ ܟܠ ܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir tvo smápeninga? Og þó er ekki einn þeirra gleymdur Guði. \t ܠܐ ܚܡܫ ܨܦܪܝܢ ܡܙܕܒܢܢ ܒܬܪܝܢ ܐܤܪܝܢ ܘܚܕܐ ܡܢܗܝܢ ܠܐ ܛܥܝܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eigið djöfulinn að föður og viljið gjöra það, sem faðir yðar girnist. Hann var manndrápari frá upphafi og aldrei í sannleikanum, því í honum finnst enginn sannleikur. Þegar hann lýgur fer hann að eðli sínu, því hann er lygari og lyginnar faðir. \t ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܐܒܐ ܐܟܠܩܪܨܐ ܐܝܬܝܟܘܢ ܘܪܓܬܗ ܕܐܒܘܟܘܢ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܥܒܕ ܗܘ ܕܡܢ ܒܪܫܝܬ ܩܛܠ ܐܢܫܐ ܗܘ ܘܒܫܪܪܐ ܠܐ ܩܐܡ ܡܛܠ ܕܫܪܪܐ ܠܝܬ ܒܗ ܐܡܬܝ ܕܡܡܠܠ ܟܕܒܘܬܐ ܡܢ ܕܝܠܗ ܗܘ ܡܡܠܠ ܡܛܠ ܕܕܓܠܐ ܗܘ ܐܦ ܐܒܘܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jóhannes vitnaði: \"Ég sá andann koma af himni ofan eins og dúfu, og hann nam staðar yfir honum. \t ܘܐܤܗܕ ܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪ ܕܚܙܝܬ ܠܪܘܚܐ ܕܢܚܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܝܟ ܝܘܢܐ ܘܩܘܝܬ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Voru þeir fleiri en fjörutíu, sem þetta samsæri gjörðu. \t ܗܘܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܗܢܘܢ ܕܐܩܝܡܘ ܒܡܘܡܬܐ ܗܢܐ ܩܝܡܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܐܪܒܥܝܢ ܓܒܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Drottinn sagði: \"Ef þér hefðuð trú eins og mustarðskorn, gætuð þér sagt við mórberjatré þetta: ,Ríf þig upp með rótum og fest rætur í sjónum,' og það mundi hlýða yður. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢ ܐܝܬ ܗܘܬ ܠܟܘܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܝܟ ܦܪܕܬܐ ܕܚܪܕܠܐ ܐܡܪܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܬܘܬܐ ܗܢܐ ܕܐܬܥܩܪ ܘܐܬܢܨܒ ܒܝܡܐ ܘܡܫܬܡܥ ܗܘܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði ótvírætt og játaði: \"Ekki er ég Kristur.\" \t ܘܐܘܕܝ ܘܠܐ ܟܦܪ ܘܐܘܕܝ ܕܠܘ ܐܢܐ ܐܢܐ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rekið þennan ónýta þjón út í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.' \t ܘܠܥܒܕܐ ܒܛܝܠܐ ܐܦܩܘܗܝ ܠܚܫܘܟܐ ܒܪܝܐ ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܒܟܝܐ ܘܚܘܪܩ ܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá lét Pílatus taka Jesú og húðstrýkja hann. \t ܗܝܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܢܓܕܗ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Ekki er það yðar að vita tíma eða tíðir, sem faðirinn setti af sjálfs sín valdi. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܘ ܠܐ ܗܘܬ ܕܝܠܟܘܢ ܗܕܐ ܠܡܕܥ ܙܒܢܐ ܐܘ ܙܒܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܒܐ ܤܡ ܐܢܘܢ ܒܫܘܠܛܢܐ ܕܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannssonurinn mun senda engla sína, og þeir munu safna úr ríki hans öllum, sem hneykslunum valda og ranglæti fremja, \t ܢܫܕܪ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܠܐܟܘܗܝ ܘܢܓܒܘܢ ܡܢ ܡܠܟܘܬܗ ܟܠܗܘܢ ܡܟܫܘܠܐ ܘܟܠܗܘܢ ܥܒܕܝ ܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi er leyndardómurinn um stjörnurnar sjö, sem þú hefur séð í hægri hendi minni, og um gullstikurnar sjö. Stjörnurnar sjö eru englar þeirra sjö safnaða, og ljósastikurnar sjö eru söfnuðirnir sjö. \t ܐܪܙܐ ܕܫܒܥܐ ܟܘܟܒܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܚܙܝܬ ܥܠ ܝܡܝܢܝ ܘܫܒܥ ܡܢܪܬܐ ܫܒܥܐ ܟܘܟܒܝܢ ܡܠܐܟܐ ܕܫܒܥ ܥܕܬܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܘܡܢܪܬܐ ܫܒܥ ܕܕܗܒܐ ܐܝܠܝܢ ܕܚܙܝܬ ܫܒܥ ܐܢܝܢ ܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef Tímóteus kemur, þá sjáið til þess, að hann geti óttalaust hjá yður verið, því að hann starfar að verki Drottins eins og ég. \t ܐܢ ܕܝܢ ܢܐܬܐ ܨܐܕܝܟܘܢ ܛܝܡܬܐܘܤ ܚܙܘ ܕܕܠܐ ܕܚܠܐ ܢܗܘܐ ܠܘܬܟܘܢ ܥܒܕܐ ܓܝܪ ܕܡܪܝܐ ܦܠܚ ܐܟܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem illt gjörir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins, svo að verk hans verði ekki uppvís. \t ܟܠ ܓܝܪ ܕܤܢܝܬܐ ܥܒܕ ܤܢܐ ܠܢܘܗܪܐ ܘܠܐ ܐܬܐ ܠܢܘܗܪܐ ܕܠܐ ܢܬܟܤܤܘܢ ܥܒܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: \"Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins.\" \t ܬܘܒ ܕܝܢ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܐܢܐ ܐܢܐ ܢܘܗܪܗ ܕܥܠܡܐ ܡܢ ܕܒܬܪܝ ܐܬܐ ܠܐ ܢܗܠܟ ܒܚܫܘܟܐ ܐܠܐ ܢܫܟܚ ܠܗ ܢܘܗܪܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um hjálpina til hinna heilögu er sem sé óþarft fyrir mig að skrifa yður, \t ܥܠ ܬܫܡܫܬܐ ܕܝܢ ܕܩܕܝܫܐ ܝܬܝܪܬܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܐܢ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá verða tveir á akri, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn. \t ܗܝܕܝܢ ܬܪܝܢ ܢܗܘܘܢ ܒܩܪܝܬܐ ܚܕ ܢܬܕܒܪ ܘܚܕ ܢܫܬܒܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er sáttmálinn, er ég mun gjöra við þá eftir þá daga, segir Drottinn. Lög mín vil ég leggja í hjörtu þeirra, og í hugskot þeirra vil ég rita þau. \t ܗܕܐ ܗܝ ܕܝܬܩܐ ܕܐܬܠ ܠܗܘܢ ܡܢ ܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܐܬܠܝܘܗܝ ܠܢܡܘܤܝ ܒܡܕܥܝܗܘܢ ܘܥܠ ܠܒܘܬܗܘܢ ܐܟܬܒܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Mælir þú þetta af sjálfum þér, eða hafa aðrir sagt þér frá mér?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܢ ܢܦܫܟ ܐܡܪܬ ܗܕܐ ܐܘ ܐܚܪܢܐ ܐܡܪܘ ܠܟ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér komið saman er það ekki til þess að neyta máltíðar Drottins, \t ܡܐ ܗܟܝܠ ܕܡܬܟܢܫܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܘ ܐܝܟ ܕܙܕܩ ܠܝܘܡܗ ܕܡܪܢ ܐܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܫܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er langt var liðið nætur kom hann til þeirra, gangandi á vatninu. \t ܒܡܛܪܬܐ ܕܝܢ ܪܒܝܥܝܬܐ ܕܠܠܝܐ ܐܬܐ ܠܘܬܗܘܢ ܝܫܘܥ ܟܕ ܡܗܠܟ ܥܠ ܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór hann með hann upp og sýndi honum á augabragði öll ríki veraldar. \t ܘܐܤܩܗ ܤܛܢܐ ܠܛܘܪܐ ܪܡܐ ܘܚܘܝܗ ܟܠܗܝܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܪܥܐ ܒܥܕܢܐ ܙܥܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes er sá sem svo er um mælt hjá Jesaja spámanni: Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans. \t ܗܢܘ ܓܝܪ ܗܘ ܕܐܡܝܪ ܒܝܕ ܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܩܠܐ ܕܩܪܐ ܒܚܘܪܒܐ ܛܝܒܘ ܐܘܪܚܗ ܕܡܪܝܐ ܘܐܫܘܘ ܠܫܒܝܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "án þess að hann fái margfalt aftur á þessum tíma og í hinum komandi heimi eilíft líf.\" \t ܘܠܐ ܢܩܒܠ ܒܐܥܦܐ ܤܓܝܐܐ ܒܗܢܐ ܙܒܢܐ ܘܒܥܠܡܐ ܕܐܬܐ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allar þjóðir munu safnast frammi fyrir honum, og hann mun skilja hvern frá öðrum, eins og hirðir skilur sauði frá höfrum. \t ܘܢܬܟܢܫܘܢ ܩܕܡܘܗܝ ܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܘܢܦܪܫ ܐܢܘܢ ܚܕ ܡܢ ܚܕ ܐܝܟ ܪܥܝܐ ܕܡܦܪܫ ܥܪܒܐ ܡܢ ܓܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður er nefndur Jósef. Hann var ráðsherra, góður maður og réttvís \t ܓܒܪܐ ܕܝܢ ܚܕ ܕܫܡܗ ܝܘܤܦ ܒܘܠܘܛܐ ܡܢ ܪܡܬܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܝܗܘܕ ܓܒܪܐ ܗܘܐ ܛܒܐ ܘܙܕܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús áminnti þá og sagði: \"Gætið yðar, varist súrdeig farísea og súrdeig Heródesar.\" \t ܘܦܩܕ ܐܢܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܙܘ ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܚܡܝܪܐ ܕܦܪܝܫܐ ܘܡܢ ܚܡܝܪܗ ܕܗܪܘܕܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þennan fjársjóð höfum vér í leirkerum, til þess að ofurmagn kraftarins sé Guðs, en ekki frá oss. \t ܐܝܬ ܠܢ ܕܝܢ ܤܝܡܬܐ ܗܕܐ ܒܡܐܢܐ ܕܚܨܦܐ ܕܪܒܘܬܐ ܕܚܝܠܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܬܗܘܐ ܘܠܐ ܡܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mennirnir undruðust og sögðu: \"Hvílíkur maður er þetta? Jafnvel vindar og vatn hlýða honum.\" \t ܐܢܫܐ ܕܝܢ ܐܬܕܡܪܘ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܘ ܗܢܐ ܕܪܘܚܐ ܘܝܡܐ ܡܫܬܡܥܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn af ýmsum lýðum, kynkvíslum, tungum og þjóðum sjá lík þeirra þrjá og hálfan dag og leyfa ekki að þau verði lögð í gröf. \t ܘܚܙܝܢ ܡܢ ܐܡܘܬܐ ܘܫܪܒܬܐ ܘܠܫܢܐ ܘܥܡܡܐ ܠܫܠܕܝܗܘܢ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܘܦܠܓܗ ܘܠܫܠܕܝܗܘܢ ܠܐ ܢܫܒܩܘܢ ܠܡܬܬܤܡܘ ܒܩܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinir mennirnir, sem ekki voru deyddir í þessum plágum, gjörðu eigi iðrun og sneru sér eigi frá handaverkum sínum og vildu ekki hætta að tilbiðja illu andana og skurðgoðin úr gulli, silfri, eiri, steini og tré, sem hvorki geta séð, heyrt né gengið. \t ܘܫܪܟܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܕܠܐ ܐܬܩܛܠܘ ܒܡܚܘܬܐ ܗܠܝܢ ܘܠܐ ܬܒܘ ܡܢ ܥܒܕ ܐܝܕܝܗܘܢ ܕܠܐ ܢܤܓܕܘܢ ܠܕܝܘܐ ܘܠܦܬܟܪܐ ܕܕܗܒܐ ܘܕܤܐܡܐ ܘܕܢܚܫܐ ܘܕܩܝܤܐ ܘܕܟܐܦܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܠܡܚܙܐ ܘܠܐ ܠܡܫܡܥ ܡܨܝܢ ܐܘ ܠܡܗܠܟܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem í Jerúsalem búa, og höfðingjar þeirra þekktu hann eigi né skildu orð spámannanna, sem upp eru lesin hvern hvíldardag, en uppfylltu þau með því að dæma hann. \t ܗܠܝܢ ܓܝܪ ܥܡܘܪܐ ܕܐܘܪܫܠܡ ܘܪܫܢܝܗܘܢ ܠܐ ܐܪܓܫܘ ܒܗ ܐܦܠܐ ܒܟܬܒܐ ܕܢܒܝܐ ܕܡܬܩܪܝܢ ܒܟܠ ܫܒܐ ܐܠܐ ܕܢܘܗܝ ܘܫܠܡܘ ܗܠܝܢ ܕܟܬܝܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver telur sig ekki geta vansalaust búið með heitmey sinni, enda á manndómsskeiði, þá gjöri hann sem hann vill, ef ekki verður hjá því komist. Hann syndgar ekki. Giftist þau. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܤܒܪ ܕܡܬܒܙܚ ܒܒܬܘܠܬܗ ܕܥܒܪ ܙܒܢܗ ܘܠܐ ܝܗܒܗ ܠܓܒܪܐ ܘܘܠܝܐ ܕܢܬܠܝܗ ܐܝܟ ܕܨܒܐ ܢܥܒܕ ܠܐ ܚܛܐ ܬܙܕܘܓ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Honum varð eigi talið hughvarf. Þá létum vér kyrrt og sögðum: \"Verði Drottins vilji.\" \t ܘܟܕ ܠܐ ܐܬܛܦܝܤ ܠܢ ܒܗܠܢ ܠܢ ܘܐܡܪܢ ܕܨܒܝܢܗ ܕܡܪܢ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hræsnari, drag fyrst bjálkann úr auga þér, og þá sérðu glöggt til að draga flísina úr auga bróður þíns. \t ܢܤܒ ܒܐܦܐ ܐܦܩ ܠܘܩܕܡ ܩܪܝܬܐ ܡܢ ܥܝܢܟ ܘܗܝܕܝܢ ܢܬܒܚܪ ܠܟ ܠܡܦܩܘ ܓܠܐ ܡܢ ܥܝܢܗ ܕܐܚܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður nokkur líkþrár kom til hans, féll á kné og bað hann: \"Ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.\" \t ܘܐܬܐ ܠܘܬܗ ܓܪܒܐ ܘܢܦܠ ܥܠ ܪܓܠܘܗܝ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܠܡܕܟܝܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú kynni einhver að segja: \"Hvernig rísa dauðir upp? Hvaða líkama hafa þeir, þegar þeir koma?\" \t ܢܐܡܪ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܕܐܝܟܢܐ ܩܝܡܝܢ ܡܝܬܐ ܘܒܐܝܢܐ ܦܓܪܐ ܐܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og landshöfðingjum, sem hann sendir til að refsa illgjörðamönnum og þeim til lofs er breyta vel. \t ܘܠܕܝܢܐ ܡܛܠ ܕܡܢܗ ܡܫܬܕܪܝܢ ܠܬܒܥܬܐ ܕܡܤܟܠܢܐ ܘܠܬܫܒܘܚܬܐ ܕܥܒܕܝ ܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öðru var sáð meðal þyrna. Það merkir þá sem heyra orðið, \t ܘܗܢܘܢ ܕܒܝܬ ܟܘܒܐ ܡܙܕܪܥܝܢ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܗܢܘܢ ܕܫܡܥܘ ܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sáu þeir hann og veittu honum lotningu. En sumir voru í vafa. \t ܘܟܕ ܚܙܐܘܗܝ ܤܓܕܘ ܠܗ ܡܢܗܘܢ ܕܝܢ ܐܬܦܠܓܘ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varðveitið sjálfa yður í kærleika Guðs, og bíðið eftir náð Drottins vors Jesú Krists til eilífs lífs. \t ܢܦܫܢ ܕܝܢ ܒܚܘܒܐ ܕܐܠܗܐ ܢܛܪ ܟܕ ܡܤܟܝܢܢ ܠܚܢܢܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܚܝܐ ܕܝܠܢ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þó er hvorki konan óháð manninum né maðurinn konunni í samfélaginu við Drottin, \t ܒܪܡ ܕܝܢ ܠܐ ܓܒܪܐ ܠܒܪ ܡܢ ܐܢܬܬܐ ܐܦܠܐ ܐܢܬܬܐ ܠܒܪ ܡܢ ܓܒܪܐ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hið andlega kemur ekki fyrst, heldur hið jarðneska, því næst hið andlega. \t ܐܠܐ ܠܐ ܗܘܐ ܠܘܩܕܡ ܪܘܚܢܝܐ ܐܠܐ ܢܦܫܢܝܐ ܘܗܝܕܝܢ ܪܘܚܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og enn: \"Lofið Drottin, allar þjóðir, og vegsami hann allir lýðir,\" \t ܘܬܘܒ ܐܡܪ ܫܒܚܘ ܠܡܪܝܐ ܟܠܟܘܢ ܥܡܡܐ ܫܒܚܝܗܝ ܟܠܗܝܢ ܐܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki mun hver sá, sem við mig segir: ,Herra, herra,' ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himnum. \t ܠܐ ܗܘܐ ܟܠ ܕܐܡܪ ܠܝ ܡܪܝ ܡܪܝ ܥܐܠ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܐܠܐ ܡܢ ܕܥܒܕ ܨܒܝܢܗ ܕܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að morgni gjörðu allir æðstu prestarnir og öldungar lýðsins samþykkt gegn Jesú, að hann skyldi af lífi tekinn. \t ܟܕ ܕܝܢ ܗܘܐ ܨܦܪܐ ܡܠܟܐ ܢܤܒܘ ܥܠ ܝܫܘܥ ܟܠܗܘܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܥܡܐ ܐܝܟ ܕܢܡܝܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á ferð þeirra kom Jesús í þorp nokkurt, og kona að nafni Marta bauð honum heim. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܗܢܘܢ ܪܕܝܢ ܒܐܘܪܚܐ ܥܠ ܠܩܪܝܬܐ ܚܕܐ ܘܐܢܬܬܐ ܕܫܡܗ ܡܪܬܐ ܩܒܠܬܗ ܒܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir nálgast Jerúsalem og koma til Betfage og Betaníu við Olíufjallið, sendir hann tvo lærisveina sína \t ܘܟܕ ܩܪܒ ܠܐܘܪܫܠܡ ܥܠ ܓܢܒ ܒܝܬ ܦܓܐ ܘܒܝܬ ܥܢܝܐ ܠܘܬ ܛܘܪܐ ܕܙܝܬܐ ܫܕܪ ܬܪܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Guð fer ekki í manngreinarálit. \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܝܬ ܡܤܒ ܒܐܦܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef vér vorum óvinir Guðs og urðum sættir við hann með dauða sonar hans, því fremur munum vér frelsaðir verða með lífi sonar hans, nú er vér erum í sátt teknir. \t ܐܢ ܓܝܪ ܟܕ ܐܝܬܝܢ ܒܥܠܕܒܒܐ ܐܬܪܥܝ ܥܡܢ ܐܠܗܐ ܒܡܘܬܐ ܕܒܪܗ ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܝܬܝܪܐܝܬ ܒܬܪܥܘܬܗ ܢܚܐ ܒܚܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, þér lögvitringar! Þér hafið tekið brott lykil þekkingarinnar. Sjálfir hafið þér ekki gengið inn, og þeim hafið þér varnað, sem inn vildu ganga.\" \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܕܫܩܠܬܘܢ ܩܠܝܕܐ ܕܝܕܥܬܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܥܠܬܘܢ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܥܐܠܝܢ ܟܠܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er þeir höfðu fullnað allt, sem um hann var ritað, tóku þeir hann ofan af krossinum og lögðu í gröf. \t ܘܟܕ ܫܠܡܘ ܟܠܡܕܡ ܕܟܬܝܒ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܐܚܬܘܗܝ ܡܢ ܨܠܝܒܐ ܘܤܡܘܗܝ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að blóð nauta og hafra getur með engu móti numið burt syndir. \t ܠܐ ܓܝܪ ܡܫܟܚ ܕܡܐ ܕܬܘܪܐ ܘܕܨܦܪܝܐ ܠܡܕܟܝܘ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur og Jóhannes svöruðu: \"Dæmið sjálfir, hvort það sé rétt í augum Guðs að hlýðnast yður fremur en honum. \t ܥܢܘ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܐܢ ܟܐܢܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܕܠܟܘܢ ܢܫܡܥ ܝܬܝܪ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܘܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir fóru, komu inn í borgina og fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar. \t ܘܢܦܩܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܬܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܐܫܟܚܘ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܛܝܒܘ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kemur, gengur beint að Jesú og segir: \"Rabbí!\" og kyssti hann. \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܩܪܒ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܒܝ ܪܒܝ ܘܢܫܩܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og taki nokkur burt nokkuð af orðum spádómsbókar þessarar, þá mun Guð burt taka hlut hans í tré lífsins og í borginni helgu, sem um er ritað í þessari bók. \t ܘܐܝܢܐ ܕܡܒܨܪ ܡܢ ܡܠܐ ܕܟܬܒܐ ܕܢܒܝܘܬܐ ܗܕܐ ܢܒܨܪ ܐܠܗܐ ܡܢܬܗ ܡܢ ܩܝܤܐ ܕܚܝܐ ܘܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܒܟܬܒܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með krafti tákna og undra, með krafti heilags anda. Þannig hef ég lokið við að flytja fagnaðarerindið um Krist frá Jerúsalem og allt í kring til Illyríu. \t ܒܚܝܠܐ ܕܐܬܘܬܐ ܘܕܬܕܡܪܬܐ ܘܒܚܝܠܐ ܕܪܘܚܗ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟܢܐ ܕܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܐܬܟܪܟ ܥܕܡܐ ܠܐܠܘܪܝܩܘܢ ܘܐܡܠܐ ܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu farast, en þú varir. Allir munu þeir fyrnast sem fat, \t ܗܢܘܢ ܢܥܒܪܘܢ ܘܐܢܬ ܩܝܡ ܐܢܬ ܘܟܠܗܘܢ ܐܝܟ ܢܚܬܐ ܢܒܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sannarlega söfnuðust saman í borg þessari gegn hinum heilaga þjóni þínum, Jesú, er þú smurðir, þeir Heródes og Pontíus Pílatus ásamt heiðingjunum og lýðum Ísraels \t ܐܬܟܢܫܘ ܓܝܪ ܫܪܝܪܐܝܬ ܒܡܕܝܢܬܐ ܗܕܐ ܥܠ ܩܕܝܫܐ ܒܪܟ ܝܫܘܥ ܐܝܢܐ ܕܐܢܬ ܡܫܚܬ ܗܪܘܕܤ ܘܦܝܠܛܘܤ ܥܡ ܥܡܡܐ ܘܟܢܫܐ ܕܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann á ekki að vera nýr í trúnni, til þess að hann ofmetnist ekki og verði fyrir sama dómi og djöfullinn. \t ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܛܠܐ ܬܘܠܡܕܗ ܕܠܐ ܢܬܪܝܡ ܘܢܦܠ ܒܕܝܢܗ ܕܤܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir þeirra létu sannfærast og gengu til fylgis við Pál og Sílas, auk þess mikill fjöldi guðrækinna Grikkja og mikilsháttar konur eigi allfáar. \t ܘܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ ܗܝܡܢܘ ܘܢܩܦܘ ܠܦܘܠܘܤ ܘܠܫܝܠܐ ܘܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܘܢܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܐܦ ܢܫܐ ܝܕܝܥܬܐ ܠܐ ܙܥܘܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjör því iðrun! Að öðrum kosti kem ég skjótt til þín og mun berjast við þá með sverði munns míns. \t ܬܘܒ ܗܟܝܠ ܘܐܢܕܝܢ ܠܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܥܠܝܟ ܡܚܕܐ ܘܐܩܪܒ ܥܡܗܘܢ ܒܚܪܒܐ ܕܦܘܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu nokkrir fræðimenn og farísear við hann: \"Meistari, vér viljum sjá þig gjöra tákn.\" \t ܗܝܕܝܢ ܥܢܘ ܐܢܫܐ ܡܢ ܤܦܪܐ ܘܡܢ ܦܪܝܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܨܒܝܢ ܚܢܢ ܕܢܚܙܐ ܡܢܟ ܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með mörgu öðru áminnti hann og flutti lýðnum fagnaðarboðin. \t ܐܦ ܐܚܪܢܝܬܐ ܕܝܢ ܤܓܝܐܬܐ ܡܠܦ ܗܘܐ ܘܡܤܒܪ ܠܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi nú Demetríus og smiðirnir, sem honum fylgja, sök við nokkurn, þá eru þingdagar haldnir, og til eru landstjórar. Eigist þeir lög við. \t ܐܢ ܕܝܢ ܗܢܐ ܕܡܛܪܝܘܤ ܘܒܢܝ ܐܘܡܢܘܬܗ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܕܝܢܐ ܥܡ ܐܢܫ ܗܐ ܐܢܬܘܦܛܘܤ ܒܡܕܝܢܬܐ ܐܘܡܢܐ ܐܢܘܢ ܢܩܪܒܘܢ ܘܢܕܘܢܘܢ ܚܕ ܥܡ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og svo bar við, er hann sat til borðs með þeim, að hann tók brauðið, þakkaði Guði, braut það og fékk þeim. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܐܤܬܡܟ ܥܡܗܘܢ ܢܤܒ ܠܚܡܐ ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir hafa lokið vitnisburði sínum, mun dýrið, sem upp stígur úr undirdjúpinu, heyja stríð við þá og mun sigra þá og deyða þá. \t ܘܡܐ ܕܫܡܠܝܘ ܤܗܕܘܬܗܘܢ ܚܝܘܬܐ ܕܤܠܩܐ ܡܢ ܝܡܐ ܬܥܒܕ ܥܡܗܘܢ ܩܪܒܐ ܘܬܙܟܐ ܐܢܘܢ ܘܬܩܛܘܠ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Álítið það, bræður mínir, eintómt gleðiefni, er þér ratið í ýmiss konar raunir. \t ܟܠ ܚܕܘܐ ܬܗܘܐ ܠܟܘܢ ܐܚܝ ܟܕ ܬܥܠܘܢ ܠܢܤܝܘܢܐ ܡܫܚܠܦܐ ܘܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og ritað er: \"Sá, sem hrósar sér, hrósi sér í Drottni.\" \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܡܢ ܕܡܫܬܒܗܪ ܒܡܪܝܐ ܢܫܬܒܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru þeir, sem ofsóttir eru fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܬܪܕܦܘ ܡܛܠ ܟܐܢܘܬܐ ܕܕܝܠܗܘܢ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan fór hann með þá upp í hús sitt, bar þeim mat, og var hann og allt heimafólk hans fagnandi yfir því að hafa tekið trú á Guð. \t ܘܕܒܪ ܐܤܩ ܐܢܘܢ ܠܒܝܬܗ ܘܤܡ ܠܗܘܢ ܦܬܘܪܐ ܘܪܘܙ ܗܘܐ ܗܘ ܘܒܢܝ ܒܝܬܗ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En í afturelding fyrsta dag vikunnar komu þær til grafarinnar með ilmsmyrslin, sem þær höfðu búið. \t ܒܚܕ ܒܫܒܐ ܕܝܢ ܒܫܦܪܐ ܥܕ ܚܫܘܟ ܐܬܝ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܐܝܬܝ ܗܪܘܡܐ ܗܠܝܢ ܕܛܝܒ ܗܘܝ ܘܐܝܬ ܗܘܝ ܥܡܗܝܢ ܢܫܐ ܐܚܪܢܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst segir hann: \"Fórnir og gjafir og brennifórnir og syndafórnir hefur þú eigi viljað, og eigi geðjaðist þér að þeim.\" En það eru einmitt þær, sem fram eru bornar samkvæmt lögmálinu. \t ܡܢ ܠܥܠ ܐܡܪ ܕܕܒܚܐ ܘܩܘܪܒܢܐ ܘܝܩܕܐ ܫܠܡܐ ܕܚܠܦ ܚܛܗܐ ܠܐ ܨܒܝܬ ܗܢܘܢ ܕܡܬܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܒܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk í helgidóminn. Þá komu æðstu prestarnir og öldungar lýðsins til hans, þar sem hann var að kenna, og spurðu: \"Með hvaða valdi gjörir þú þetta? Hver gaf þér þetta vald?\" \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܠܗܝܟܠܐ ܩܪܒܘ ܠܗ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܥܡܐ ܟܕ ܡܠܦ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܬ ܘܡܢܘ ܝܗܒ ܠܟ ܫܘܠܛܢܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kom nú fyrir landshöfðingjann. Landshöfðinginn spurði hann: \"Ert þú konungur Gyðinga?\" Jesús svaraði: \"Þú segir það.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܩܡ ܩܕܡ ܗܓܡܘܢܐ ܘܫܐܠܗ ܗܓܡܘܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܬ ܐܡܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Kenning mín er ekki mín, heldur hans, er sendi mig. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܝܘܠܦܢܝ ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܠܝ ܐܠܐ ܕܗܘ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Hvort geta brúðkaupsgestir verið hryggir, meðan brúðguminn er hjá þeim? En koma munu þeir dagar, er brúðguminn verður frá þeim tekinn. Þá munu þeir fasta. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܕܠܡܐ ܡܫܟܚܝܢ ܒܢܘܗܝ ܕܓܢܘܢܐ ܠܡܨܡ ܟܡܐ ܕܚܬܢܐ ܥܡܗܘܢ ܐܬܝܢ ܕܝܢ ܝܘܡܬܐ ܟܕ ܢܫܬܩܠ ܡܢܗܘܢ ܚܬܢܐ ܘܗܝܕܝܢ ܢܨܘܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn sagði við hann: \"Far þú, því að þennan mann hef ég valið mér að verkfæri til þess að bera nafn mitt fram fyrir heiðingja, konunga og börn Ísraels, \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝܐ ܩܘܡ ܙܠ ܡܛܠ ܕܡܐܢܐ ܗܘ ܠܝ ܓܒܝܐ ܕܢܫܩܘܠ ܫܡܝ ܒܥܡܡܐ ܘܒܡܠܟܐ ܘܒܝܬ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki nóg með það. Því var líka svo farið með Rebekku. Hún var þunguð að tveim sveinum af eins manns völdum, Ísaks föður vors. \t ܘܠܘ ܗܕܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܪܦܩܐ ܟܕ ܥܡ ܚܕ ܐܒܘܢ ܐܝܤܚܩ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܫܘܬܦܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í ljósi fagnaðarerindisins eru þeir óvinir Guðs vegna yðar, en í ljósi útvalningarinnar elskaðir sakir feðranna. \t ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܝܢ ܒܥܠܕܒܒܐ ܐܢܘܢ ܡܛܠܬܟܘܢ ܘܒܓܒܝܘܬܐ ܚܒܝܒܝܢ ܐܢܘܢ ܡܛܠ ܐܒܗܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, að vilja Guðs postuli Krists Jesú, heilsar hinum heilögu, sem eru í Efesus, þeim sem trúa á Krist Jesú. \t ܦܘܠܘܤ ܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܒܐܦܤܘܤ ܩܕܝܫܐ ܘܡܗܝܡܢܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði þvegið fætur þeirra, tekið yfirhöfn sína og setst aftur niður, sagði hann við þá: \"Skiljið þér, hvað ég hef gjört við yður? \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܫܝܓ ܪܓܠܝܗܘܢ ܫܩܠ ܢܚܬܘܗܝ ܘܐܤܬܡܟ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢܐ ܥܒܕܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu lærisveinar hans: \"Fyrst svo er háttað stöðu karls gagnvart konu, þá er ekki vænlegt að kvænast.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܢ ܗܟܢܐ ܐܝܬ ܥܕܠܝܐ ܒܝܢܝ ܓܒܪܐ ܠܐܢܬܬܐ ܠܐ ܦܩܚ ܠܡܤܒ ܐܢܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dauðinn er síðasti óvinurinn, sem verður að engu gjörður. \t ܘܐܚܪܝܐ ܒܥܠܕܒܒܐ ܡܬܒܛܠ ܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og konunni voru gefnir vængirnir tveir af erninum mikla, til þess að hún skyldi fljúga á eyðimörkina til síns staðar, þar sem séð verður fyrir þörfum hennar þrjú og hálft ár, fjarri augsýn höggormsins. \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܐܢܬܬܐ ܬܪܝܢ ܓܦܝܢ ܕܢܫܪܐ ܪܒܐ ܕܬܦܪܚܝ ܠܚܘܪܒܐ ܠܕܘܟܬܗ ܠܡܬܬܪܤܝܘ ܬܡܢ ܥܕܢ ܥܕܢܝܢ ܘܦܠܓܘܬ ܥܕܢ ܡܢ ܩܕܡ ܐܦܘܗܝ ܕܚܘܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn stendur þá til boða sabbatshvíld fyrir lýð Guðs. \t ܡܕܝܢ ܩܝܡ ܗܘ ܠܡܫܒܬܘ ܠܥܡܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðrir urðu að sæta háðsyrðum og húðstrokum og þar á ofan fjötrum og fangelsi. \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܠܒܙܚܐ ܘܠܢܓܕܐ ܥܠܘ ܐܚܪܢܐ ܠܐܤܘܪܐ ܘܠܚܒܘܫܝܐ ܐܫܬܠܡܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt varð þetta til þess, að rætast skyldu orð Drottins fyrir munn spámannsins: \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܟܠܗ ܕܗܘܬ ܕܢܬܡܠܐ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܡܢ ܡܪܝܐ ܒܝܕ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta birtist Jesús lærisveinunum aftur og þá við Tíberíasvatn. Hann birtist þannig: \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܚܘܝ ܬܘܒ ܢܦܫܗ ܝܫܘܥ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܥܠ ܝܡܐ ܕܛܝܒܪܝܘܤ ܚܘܝ ܕܝܢ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. \t ܗܢܘ ܦܘܩܕܢܝ ܕܬܚܒܘܢ ܚܕ ܠܚܕ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܐܚܒܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Friður sé með bræðrunum og kærleikur, samfara trú frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. \t ܫܠܡܐ ܥܡ ܐܚܝܢ ܘܚܘܒܐ ܥܡ ܗܝܡܢܘܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar trúðu því ekki, að hann, sem sjónina fékk, hefði verið blindur, og kölluðu fyrst á foreldra hans \t ܠܐ ܕܝܢ ܗܝܡܢܘ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܝܗܘܕܝܐ ܕܤܡܝܐ ܗܘܐ ܘܚܙܐ ܥܕܡܐ ܕܩܪܘ ܠܐܒܗܘܗܝ ܕܗܘ ܕܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór einn þeirra tólf, Júdas Ískaríot að nafni, til æðstu prestanna \t ܗܝܕܝܢ ܐܙܠ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪ ܕܡܬܩܪܐ ܝܗܘܕܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܠܘܬ ܪܒܝ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: \"Miskunna þú mér, herra, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.\" \t ܘܗܐ ܐܢܬܬܐ ܟܢܥܢܝܬܐ ܡܢ ܬܚܘܡܐ ܗܢܘܢ ܢܦܩܬ ܟܕ ܩܥܝܐ ܘܐܡܪܐ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝ ܡܪܝ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܒܪܬܝ ܒܝܫܐܝܬ ܡܬܕܒܪܐ ܡܢ ܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því þeir heyrðu þá tala tungum og mikla Guð. \t ܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܟܕ ܡܡܠܠܝܢ ܒܠܫܢ ܠܫܢ ܘܡܘܪܒܝܢ ܗܘܘ ܠܐܠܗܐ ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܫܡܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hver yðar getur með áhyggjum aukið einni spönn við aldur sinn? \t ܡܢܘ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܟܕ ܝܨܦ ܡܫܟܚ ܠܡܘܤܦܘ ܥܠ ܩܘܡܬܗ ܐܡܬܐ ܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Abraham öðlaðist það, sem Guð hafði heitið honum er hann hafði beðið þess með stöðuglyndi. \t ܘܗܟܢܐ ܐܓܪ ܪܘܚܗ ܘܩܒܠ ܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð talaði fyrrum oftsinnis og með mörgu móti til feðranna fyrir munn spámannanna. \t ܒܟܠ ܡܢܘܢ ܘܒܟܠ ܕܡܘܢ ܡܠܠ ܐܠܗܐ ܥܡ ܐܒܗܝܢ ܒܢܒܝܐ ܡܢ ܩܕܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus spyr: \"Hvað á ég þá að gjöra við Jesú, sem kallast Kristur?\" Þeir segja allir: \"Krossfestu hann.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܘܠܝܫܘܥ ܕܡܬܩܪܐ ܡܫܝܚܐ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܠܗ ܐܡܪܝܢ ܟܠܗܘܢ ܢܙܕܩܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að auglýsa réttlæti sitt á yfirstandandi tíma, að hann sé sjálfur réttlátur og réttlæti þann, sem trúir á Jesú. \t ܒܐܬܪܐ ܕܝܗܒ ܠܢ ܐܠܗܐ ܒܡܓܪܬ ܪܘܚܗ ܠܬܚܘܝܬܐ ܕܟܐܢܘܬܗ ܕܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܕܗܘ ܢܗܘܐ ܟܐܢܐ ܘܢܙܕܩ ܒܟܐܢܘܬܐ ܠܡܢ ܕܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Komið þér nú á óbyggðan stað, svo að vér séum einir saman, og hvílist um stund.\" En fjöldi fólks var stöðugt að koma og fara, svo að þeir höfðu ekki einu sinni næði til að matast. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܬܘ ܠܟܘܢ ܢܐܙܠ ܠܕܒܪܐ ܒܠܚܘܕܝܢ ܘܐܬܬܢܝܚܘ ܩܠܝܠ ܐܝܬ ܗܘܘ ܓܝܪ ܤܓܝܐܐ ܕܐܙܠܝܢ ܘܐܬܝܢ ܘܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܬܪܐ ܐܦ ܠܐ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir leita þess, sem sjálfra þeirra er, en ekki þess, sem Krists Jesú er. - \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܕܢܦܫܗܘܢ ܗܘ ܒܥܝܢ ܘܠܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig verður kynslóð þessi krafin um blóð allra spámannanna, er úthellt hefur verið frá grundvöllun heims, \t ܕܢܬܬܒܥ ܕܡܐ ܕܟܠܗܘܢ ܢܒܝܐ ܕܐܬܐܫܕ ܡܢ ܕܐܬܒܪܝ ܥܠܡܐ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég, Jóhannes, er sá sem heyrði og sá þetta. Og er ég hafði heyrt það og séð, féll ég niður til að tilbiðja fyrir fótum engilsins, sem sýndi mér þetta. \t ܐܢܐ ܝܘܚܢܢ ܕܚܙܐ ܘܫܡܥ ܗܠܝܢ ܘܟܕ ܚܙܝܬ ܘܫܡܥܬ ܢܦܠܬ ܠܡܤܓܕ ܩܕܡ ܪܓܠܘܗܝ ܕܡܠܐܟܐ ܕܡܚܘܐ ܠܝ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "blessið þá, sem bölva yður, og biðjið fyrir þeim, er misþyrma yður. \t ܘܒܪܟܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܝܛܝܢ ܠܟܘܢ ܘܨܠܘ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܕܒܪܝܢ ܠܟܘܢ ܒܩܛܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hjúskapurinn sé í heiðri hafður í öllum greinum og hjónasængin sé óflekkuð, því að hórkarla og frillulífismenn mun Guð dæma. \t ܡܝܩܪ ܗܘ ܙܘܘܓܐ ܒܟܠ ܘܥܪܤܗܘܢ ܕܟܝܐ ܗܝ ܠܙܢܝܐ ܕܝܢ ܘܠܓܝܪܐ ܕܐܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús talaði um dauða hans. Þeir héldu hins vegar, að hann ætti við venjulegan svefn. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܥܠ ܡܘܬܗ ܘܗܢܘܢ ܤܒܪܘ ܕܥܠ ܡܕܡܟܐ ܗܘ ܕܫܢܬܐ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hinir lærisveinarnir komu á bátnum, enda voru þeir ekki lengra frá landi en svo sem tvö hundruð álnir, og drógu netið með fiskinum. \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܬܠܡܝܕܐ ܒܤܦܝܢܬܐ ܐܬܘ ܠܐ ܓܝܪ ܪܚܝܩܝܢ ܗܘܘ ܤܓܝ ܡܢ ܐܪܥܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܡܐܬܝܢ ܐܡܝܢ ܘܢܓܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܡܨܝܕܬܐ ܗܝ ܕܢܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að lífið er mér Kristur og dauðinn ávinningur. \t ܚܝܝ ܓܝܪ ܕܝܠܝ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܘܐܢ ܐܡܘܬ ܝܘܬܪܢܐ ܗܘ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leitið heldur ríkis hans, og þá mun þetta veitast yður að auki. \t ܒܪܡ ܒܥܘ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܡܬܬܘܤܦܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór djöfullinn frá Jesú. Og englar komu og þjónuðu honum. \t ܗܝܕܝܢ ܫܒܩܗ ܐܟܠܩܪܨܐ ܘܗܐ ܡܠܐܟܐ ܩܪܒܘ ܘܡܫܡܫܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannssonurinn fer að sönnu héðan, svo sem um hann er ritað, en vei þeim manni, sem því veldur, að Mannssonurinn verður framseldur. Betra væri þeim manni að hafa aldrei fæðst.\" \t ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܐܙܠ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܥܠܘܗܝ ܘܝ ܠܗ ܕܝܢ ܠܓܒܪܐ ܗܘ ܕܒܐܝܕܗ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܫܬܠܡ ܦܩܚ ܗܘܐ ܠܗ ܠܓܒܪܐ ܗܘ ܐܠܘ ܠܐ ܐܬܝܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segið við húsráðandann: ,Meistarinn spyr þig: Hvar er herbergið, þar sem ég get neytt páskamáltíðarinnar með lærisveinum mínum?' \t ܘܐܝܟܐ ܕܥܐܠ ܐܡܪܘ ܠܡܪܗ ܕܒܝܬܐ ܪܒܢ ܐܡܪ ܐܝܢܘ ܒܝܬ ܡܫܪܝܐ ܐܝܟܐ ܕܐܟܘܠ ܦܨܚܐ ܥܡ ܬܠܡܝܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var logandi og skínandi lampi. Þér vilduð um stund gleðjast við ljós hans. \t ܗܘ ܫܪܓܐ ܗܘܐ ܕܕܠܩ ܘܡܢܗܪ ܘܐܢܬܘܢ ܨܒܝܬܘܢ ܕܬܫܬܒܗܪܘܢ ܕܫܥܬܐ ܒܢܘܗܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú veist að slíkur maður er rangsnúinn og syndugur. Hann er sjálfdæmdur. \t ܘܗܘܝܬ ܝܕܥ ܕܡܢ ܕܗܟܢܐ ܗܘ ܡܥܩܡ ܗܘ ܘܚܛܐ ܘܗܘ ܚܝܒ ܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því er það, eins og heilagur andi segir: Ef þér heyrið raust hans í dag, \t ܡܛܠ ܕܐܡܪܬ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܝܘܡܢܐ ܐܢ ܒܩܠܗ ܬܫܡܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Yður er gefinn leyndardómur Guðs ríkis. Hinir, sem fyrir utan eru, fá allt í dæmisögum, \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܟܘܢ ܝܗܝܒ ܠܡܕܥ ܐܪܙܐ ܕܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܒܪܝܐ ܕܝܢ ܟܠ ܡܕܡ ܒܡܬܠܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og frá honum er sú gjöf komin, að sumir eru postular, sumir spámenn, sumir trúboðar, sumir hirðar og kennarar. \t ܘܗܘ ܝܗܒ ܐܝܬ ܕܫܠܝܚܐ ܘܐܝܬ ܕܢܒܝܐ ܘܐܝܬ ܕܡܤܒܪܢܐ ܘܐܝܬ ܕܪܥܘܬܐ ܘܐܝܬ ܕܡܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er mér ekki neins ills meðvitandi, en með því er ég þó ekki sýknaður. Drottinn er sá sem dæmir mig. \t ܠܐ ܓܝܪ ܡܕܡ ܒܢܦܫܝ ܚܫܝܫ ܐܢܐ ܐܠܐ ܠܘ ܒܗܕܐ ܐܙܕܕܩܬ ܕܝܢܝ ܓܝܪ ܡܪܝܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann talaði og háði kappræður við grískumælandi Gyðinga, en þeir leituðust við að ráða hann af dögum. \t ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܘܕܪܫ ܗܘܐ ܥܡ ܝܗܘܕܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܝܘܢܐܝܬ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܨܒܝܢ ܗܘܘ ܠܡܩܛܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Komið til hans, hins lifanda steins, sem hafnað var af mönnum, en er hjá Guði útvalinn og dýrmætur, \t ܗܘ ܕܠܗ ܡܬܩܪܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܬܘܗܝ ܟܐܦܐ ܚܝܐ ܕܐܤܠܝܘܗܝ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܘܓܒܐ ܘܡܝܩܪ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er sá, sem um er ritað: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér. \t ܗܢܘ ܓܝܪ ܕܥܠܘܗܝ ܟܬܝܒ ܕܗܐ ܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܡܠܐܟܝ ܩܕܡ ܦܪܨܘܦܟ ܕܢܬܩܢ ܐܘܪܚܐ ܩܕܡܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt var ég hrifinn í anda. Og sjá: Hásæti stóð á himni og einhver sat í hásætinu. \t ܘܡܚܕܐ ܗܘܝܬ ܒܪܘܚ ܘܗܐ ܟܘܪܤܝܐ ܤܝܡ ܒܫܡܝܐ ܘܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܝܬܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "tók brauðin sjö og fiskana, gjörði þakkir og braut þau og gaf lærisveinunum, en lærisveinarnir fólkinu. \t ܘܫܩܠ ܠܗܠܝܢ ܫܒܥܐ ܠܚܡܝܢ ܘܠܢܘܢܐ ܘܫܒܚ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܬܠܡܝܕܐ ܝܗܒܘ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þeirri náð, sem Guð hefur veitt mér, hef ég eins og vitur húsameistari lagt grundvöll, er annar byggir ofan á. En sérhver athugi, hvernig hann byggir. \t ܘܐܝܟ ܛܝܒܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܝ ܤܡܬ ܫܬܐܤܬܐ ܐܝܟ ܐܪܕܟܠܐ ܚܟܝܡܐ ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܥܠܝܗ ܒܢܐ ܟܠܢܫ ܕܝܢ ܢܚܙܐ ܐܝܟܢ ܒܢܐ ܥܠܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú blessaði Ísak þá Jakob og Esaú einnig um ókomna tíma. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܡܕܡ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܒܪܟ ܐܝܤܚܩ ܠܝܥܩܘܒ ܘܠܥܤܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Ó, þú vantrúa og rangsnúna kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá yður og umbera yður? Fær þú hingað son þinn.\" \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܐܘܢ ܫܪܒܬܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܡܥܩܠܬܐ ܥܕܡܐ ܠܐܡܬܝ ܐܗܘܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܐܤܝܒܪܟܘܢ ܩܪܒܝܗܝ ܠܟܐ ܠܒܪܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enda þótt blóði mínu verði úthellt við fórnarþjónustu mína, þegar ég ber trú yðar fram fyrir Guð, þá gleðst ég og samgleðst yður öllum. \t ܐܠܐ ܐܦܢ ܡܬܢܩܐ ܐܢܐ ܥܠ ܕܒܚܬܐ ܘܬܫܡܫܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܚܕܐ ܐܢܐ ܘܪܘܙ ܐܢܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vér erum góðilmur Krists fyrir Guði meðal þeirra, er hólpnir verða, og meðal þeirra, sem glatast; \t ܪܝܚܐ ܚܢܢ ܓܝܪ ܒܤܝܡܐ ܒܡܫܝܚܐ ܠܐܠܗܐ ܒܐܝܠܝܢ ܕܚܐܝܢ ܘܒܐܝܠܝܢ ܕܐܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "frá Jerúsalem, Ídúmeu, landinu handan Jórdanar, og úr byggðum Týrusar og Sídonar kom til hans fjöldi manna, er heyrt höfðu, hve mikið hann gjörði. \t ܘܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܘܡܢ ܐܕܘܡ ܘܡܢ ܥܒܪܐ ܕܝܘܪܕܢܢ ܘܡܢ ܨܘܪ ܘܡܢ ܨܝܕܢ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܫܡܥܘ ܗܘܘ ܟܠ ܕܥܒܕ ܐܬܘ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er það, sem saurgar manninn. En að eta með óþvegnum höndum saurgar engan mann.\" \t ܗܠܝܢ ܐܢܝܢ ܕܡܤܝܒܢ ܠܒܪܢܫܐ ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܢܠܥܤ ܟܕ ܠܐ ܡܫܓܢ ܐܝܕܘܗܝ ܠܐ ܡܤܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Hvar hafið þér lagt hann?\" Þeir sögðu: \"Herra, kom þú og sjá.\" \t ܘܐܡܪ ܐܝܟܐ ܤܡܬܘܢܝܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܬܐ ܚܙܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom nú ofan til Kapernaum, borgar í Galíleu, og kenndi þeim á hvíldardegi. \t ܘܢܚܬ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܡܕܝܢܬܐ ܕܓܠܝܠܐ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܒܫܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lögmálið spyr ekki um trú. Það segir: \"Sá, sem breytir eftir boðum þess, mun lifa fyrir þau.\" \t ܢܡܘܤܐ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܠܐ ܡܢ ܕܢܥܒܕ ܐܝܠܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܒܗ ܢܚܐ ܒܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir fóru frá Jeríkó, fylgdi honum mikill mannfjöldi. \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܡܢ ܐܝܪܝܚܘ ܐܬܐ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "af Assers ættkvísl tólf þúsund, af Naftalí ættkvísl tólf þúsund, af Manasse ættkvísl tólf þúsund, \t ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܐܫܝܪ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܢܦܬܠܝ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܡܢܫܐ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið þátt í þörfum heilagra, stundið gestrisni. \t ܗܘܝܬܘܢ ܡܫܬܘܬܦܝܢ ܠܤܢܝܩܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ ܗܘܝܬܘܢ ܪܚܡܝܢ ܐܟܤܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki heldur svívirðilegt hjal eða ósæmandi spé. Þess í stað komi miklu fremur þakkargjörð. \t ܘܠܐ ܨܘܚܝܬܐ ܘܠܐ ܡܠܐ ܕܫܛܝܘܬܐ ܐܘ ܕܒܙܚܐ ܐܘ ܕܫܥܝܐ ܗܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܒܥܝܢ ܐܠܐ ܚܠܦ ܗܠܝܢ ܬܘܕܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég, Jóhannes, bróðir yðar, sem í Jesú á hlutdeild með yður í þrengingunni, ríkinu og þolgæðinu, var á eynni Patmos fyrir sakir Guðs orðs og vitnisburðar Jesú. \t ܐܢܐ ܝܘܚܢܢ ܗܘ ܐܚܘܟܘܢ ܘܒܪ ܫܘܬܦܟܘܢ ܒܐܘܠܨܢܐ ܘܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܕܒܝܫܘܥ ܗܘܝܬ ܒܓܙܪܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܦܛܡܘܤ ܡܛܠ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܡܛܠ ܤܗܕܘܬܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru sorgbitnir, því að þeir munu huggaðir verða. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܒܝܠܐ ܕܗܢܘܢ ܢܬܒܝܐܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En margir hinir fyrstu munu verða síðastir og hinir síðustu fyrstir. \t ܘܟܠܢܫ ܕܫܒܩ ܒܬܐ ܐܘ ܐܚܐ ܐܘ ܐܚܘܬܐ ܐܘ ܐܒܐ ܐܘ ܐܡܐ ܐܘ ܐܢܬܬܐ ܐܘ ܒܢܝܐ ܐܘ ܩܘܪܝܐ ܡܛܠ ܫܡܝ ܚܕ ܒܡܐܐ ܢܩܒܠ ܘܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܢܐܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "er ég rifja upp fyrir mér hina hræsnislausu trú þína. Sú trú bjó fyrst í henni Lóis ömmu þinni og í henni Evnike móður þinni, og ég er sannfærður um, að hún býr líka í þér. \t ܒܥܘܗܕܢܐ ܕܗܘܐ ܠܝ ܒܗܝܡܢܘܬܟ ܫܪܝܪܬܐ ܗܝ ܕܫܪܬ ܠܘܩܕܡ ܒܐܡܐ ܕܐܡܟ ܠܘܐܝܤ ܘܒܐܡܟ ܐܘܢܝܩܐ ܡܦܤ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܐܦ ܒܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann reyndi meira að segja að vanhelga musterið, og þá tókum vér hann höndum. \t ܘܠܗܝܟܠܢ ܨܒܐ ܠܡܤܝܒܘ ܘܟܕ ܐܚܕܢܝܗܝ ܒܥܝܢ ܕܢܕܘܢܝܘܗܝ ܐܝܟ ܕܒܢܡܘܤܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heródes sagði: \"Jóhannes lét ég hálshöggva, en hver er þessi, er ég heyri þvílíkt um?\" Og hann leitaði færis að sjá hann. \t ܘܐܡܪ ܗܪܘܕܤ ܪܫܗ ܕܝܘܚܢܢ ܐܢܐ ܦܤܩܬ ܡܢܘ ܕܝܢ ܗܢܐ ܕܗܠܝܢ ܫܡܥ ܐܢܐ ܥܠܘܗܝ ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܚܙܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að enginn skuli segja, að þér séuð skírðir til nafns míns. \t ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܐܡܪ ܕܒܫܡܝ ܐܥܡܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þar var Anna spákona Fanúelsdóttir af ætt Assers, kona háöldruð. Hafði hún lifað sjö ár með manni sínum frá því hún var mær \t ܘܚܢܐ ܕܝܢ ܢܒܝܬܐ ܒܪܬܗ ܕܦܢܘܐܝܠ ܡܢ ܫܒܛܐ ܕܐܫܝܪ ܐܦ ܗܝ ܩܫܝܫܬ ܒܝܘܡܬܗ ܗܘܬ ܘܫܒܥ ܫܢܝܢ ܥܡ ܒܥܠܗ ܚܝܬ ܡܢ ܒܬܘܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hann lét eftir línklæðið og flýði nakinn. \t ܗܘ ܕܝܢ ܫܒܩ ܤܕܘܢܐ ܘܥܪܩ ܥܪܛܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ég segi yður, að enginn þeirra manna, er boðnir voru, mun smakka kvöldmáltíð mína.'\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܚܕ ܡܢ ܗܢܘܢ ܐܢܫܐ ܕܩܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܢܛܥܡܘܢ ܡܢ ܐܚܫܡܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon svaraði: \"Meistari, vér höfum stritað í alla nótt og ekkert fengið, en fyrst þú segir það, skal ég leggja netin.\" \t ܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܒܝ ܠܠܝܐ ܟܠܗ ܠܐܝܢ ܘܡܕܡ ܠܐ ܐܚܕܢ ܥܠ ܡܠܬܟ ܕܝܢ ܪܡܐ ܐܢܐ ܡܨܝܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þau eru þjónn Guðs þér til góðs. En ef þú gjörir það sem illt er, þá skaltu óttast. Yfirvöldin bera ekki sverðið ófyrirsynju, þau eru Guðs þjónn, hegnari til refsingar þeim er aðhefst hið illa. \t ܡܫܡܫܢܐ ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܠܟ ܠܛܒܬܐ ܘܐܢ ܒܝܫܬܐ ܥܒܕ ܐܢܬ ܕܚܠ ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܤܪܝܩܐܝܬ ܐܤܝܪ ܠܤܦܤܪܐ ܡܫܡܫܢܐ ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܘܬܒܘܥܐ ܕܪܘܓܙܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܥܒܕܝܢ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Abraham segir: ,Þeir hafa Móse og spámennina, hlýði þeir þeim.' \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܒܪܗܡ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܡܘܫܐ ܘܢܒܝܐ ܢܫܡܥܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinn fyrsti fór og hellti úr sinni skál á jörðina. Og vond og illkynjuð kaun komu á mennina, sem höfðu merki dýrsins og tilbáðu líkneski þess. \t ܘܐܙܠ ܩܕܡܝܐ ܘܐܫܕ ܙܒܘܪܗ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܗܘܐ ܫܘܚܢܐ ܒܝܫܐ ܘܟܐܒܢܐ ܥܠ ܐܢܫܐ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܪܘܫܡܐ ܕܚܝܘܬܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܤܓܕܝܢ ܠܨܠܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað segir það svo? \"Nálægt þér er orðið, í munni þínum og í hjarta þínu.\" Það er: Orð trúarinnar, sem vér prédikum. \t ܐܠܐ ܡܢܐ ܐܡܪ ܩܪܝܒ ܗܘ ܠܟ ܦܬܓܡܐ ܠܦܘܡܟ ܘܠܠܒܟ ܗܕܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܕܡܟܪܙܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig eru alls fjórtán ættliðir frá Abraham til Davíðs, fjórtán ættliðir frá Daví� fram að herleiðingunni til Babýlonar og fjórtán ættliðir frá herleiðingunni til Krists. \t ܟܠܗܝܢ ܗܟܝܠ ܫܪܒܬܐ ܡܢ ܐܒܪܗܡ ܥܕܡܐ ܠܕܘܝܕ ܫܪܒܬܐ ܐܪܒܥܤܪܐ ܘܡܢ ܕܘܝܕ ܥܕܡܐ ܠܓܠܘܬܐ ܕܒܒܠ ܫܪܒܬܐ ܐܪܒܥܤܪܐ ܘܡܢ ܓܠܘܬܐ ܕܒܒܠ ܥܕܡܐ ܠܡܫܝܚܐ ܫܪܒܬܐ ܐܪܒܥܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað mun nú eigandi víngarðsins gjöra? Hann mun koma, tortíma vínyrkjunum og fá öðrum víngarðinn. \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܥܒܕ ܡܪܐ ܟܪܡܐ ܢܐܬܐ ܢܘܒܕ ܠܗܢܘܢ ܦܠܚܐ ܘܢܬܠܝܘܗܝ ܟܪܡܐ ܠܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver segir þá við yður: ,Hér er Kristur' eða ,þar', þá trúið því ekki. \t ܗܝܕܝܢ ܐܢ ܐܢܫ ܢܐܡܪ ܠܟܘܢ ܗܐ ܗܪܟܐ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܐܘ ܗܪܟܐ ܠܐ ܬܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða hvaða konungur fer með hernaði gegn öðrum konungi og sest ekki fyrst við og ráðgast um, hvort honum sé fært að mæta með tíu þúsundum þeim er fer á móti honum með tuttugu þúsundir? \t ܐܘ ܡܢܘ ܡܠܟܐ ܕܐܙܠ ܠܩܪܒܐ ܠܡܬܟܬܫܘ ܥܡ ܡܠܟܐ ܚܒܪܗ ܘܠܐ ܠܘܩܕܡ ܡܬܪܥܐ ܕܐܢ ܡܫܟܚ ܒܥܤܪܐ ܐܠܦܝܢ ܠܡܐܪܥ ܠܗܘ ܕܐܬܐ ܥܠܘܗܝ ܒܥܤܪܝܢ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu lærisveinarnir til hans og spurðu: \"Hvers vegna talar þú til þeirra í dæmisögum?\" \t ܘܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܡܢܐ ܒܦܠܐܬܐ ܡܡܠܠ ܐܢܬ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þeim lá fjöldi sjúkra manna, blindra, haltra og lamaðra [sem biðu hræringar vatnsins. \t ܘܒܗܠܝܢ ܪܡܝܢ ܗܘܘ ܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܕܟܪܝܗܐ ܘܤܡܝܐ ܘܚܓܝܤܐ ܘܝܒܝܫܐ ܘܡܤܟܝܢ ܗܘܘ ܠܙܘܥܐ ܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Valdhöfum hefur hann steypt af stóli og upp hafið smælingja, \t ܤܚܦ ܬܩܝܦܐ ܡܢ ܟܘܪܤܘܬܐ ܘܐܪܝܡ ܡܟܝܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir sáu stjörnuna, glöddust þeir harla mjög, \t ܟܕ ܕܝܢ ܚܙܐܘܗܝ ܠܟܘܟܒܐ ܚܕܝܘ ܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܕܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. \t ܕܡܕܡ ܠܐ ܬܐܨܦܘܢ ܐܠܐ ܒܟܠܙܒܢ ܒܨܠܘܬܐ ܘܒܒܥܘܬܐ ܘܒܬܘܕܝܬܐ ܫܐܠܬܟܘܢ ܢܬܝܕܥܢ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu: \"Hvað merkir þetta: ,Innan skamms'? Vér vitum ekki, hvað hann er að fara.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܡܢܐ ܗܝ ܗܕܐ ܩܠܝܠ ܕܐܡܪ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܡܢܐ ܡܡܠܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eru ekki systur hans allar hjá oss? Hvaðan kemur honum þá allt þetta?\" \t ܘܐܚܘܬܗ ܟܠܗܝܢ ܠܐ ܗܐ ܠܘܬܢ ܐܢܝܢ ܐܝܡܟܐ ܠܗ ܗܟܝܠ ܠܗܢܐ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Gyðingar fylltust afbrýði og fengu með sér götuskríl, æstu til uppþota og hleyptu borginni í uppnám. Þustu þeir að húsi Jasonar og vildu færa þá fyrir lýðinn. \t ܘܚܤܡܘ ܗܘܘ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܩܦܘ ܠܗܘܢ ܐܢܫܐ ܒܝܫܐ ܡܢ ܫܘܩܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܘܥܒܕܘ ܐܟܠܘܤ ܤܓܝܐܐ ܘܕܠܚܘ ܗܘܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܐܬܘ ܘܩܡܘ ܠܗܘܢ ܥܠ ܒܝܬܗ ܕܐܝܤܘܢ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܕܢܦܩܘܢ ܐܢܘܢ ܡܢ ܬܡܢ ܘܢܫܠܡܘܢ ܐܢܘܢ ܠܐܟܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann bauð hundraðshöfðingjanum að hafa Pál í vægu varðhaldi og varna engum félaga hans að vitja um hann. \t ܘܦܩܕ ܠܩܢܛܪܘܢܐ ܕܢܛܪܝܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ ܒܢܝܚܐ ܘܕܠܐ ܐܢܫ ܡܢ ܝܕܘܥܘܗܝ ܢܬܟܠܐ ܕܢܗܘܐ ܡܫܡܫ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir ætluðu að lífláta hann, en hersveitarforingjanum var tjáð, að öll Jerúsalem væri í uppnámi. \t ܘܟܕ ܒܥܐ ܗܘܐ ܟܢܫܐ ܠܡܩܛܠܗ ܐܫܬܡܥܬ ܠܟܠܝܪܟܐ ܕܐܤܦܝܪ ܕܟܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܐܬܬܙܝܥܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Varnið honum þess ekki, því að enginn er sá, að hann gjöri kraftaverk í mínu nafni og geti þegar á eftir talað illa um mig. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܬܟܠܘܢܝܗܝ ܠܝܬ ܓܝܪ ܐܢܫ ܕܥܒܕ ܚܝܠܐ ܒܫܡܝ ܘܡܫܟܚ ܥܓܠ ܐܡܪ ܥܠܝ ܕܒܝܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef illur þjónn segir í hjarta sínu: ,Húsbónda mínum dvelst,' \t ܐܢ ܕܝܢ ܢܐܡܪ ܥܒܕܐ ܗܘ ܒܝܫܐ ܒܠܒܗ ܕܡܪܝ ܡܘܚܪ ܠܡܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Upp úr þessu hurfu margir af lærisveinum hans frá og voru ekki framar með honum. \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܙܠܘ ܠܒܤܬܪܗܘܢ ܘܠܐ ܡܗܠܟܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús heyrði þetta, furðaði hann sig á honum, sneri sér að mannfjöldanum, sem fylgdi honum, og mælti: \"Ég segi yður, ekki einu sinni í Ísrael hef ég fundið þvílíka trú.\" \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܗܠܝܢ ܐܬܕܡܪ ܒܗ ܘܐܬܦܢܝ ܘܐܡܪ ܠܟܢܫܐ ܕܐܬܐ ܒܬܪܗ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܦ ܠܐ ܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ ܐܫܟܚܬ ܐܝܟ ܗܕܐ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hafa á sér yfirskin guðhræðslunnar, en afneita krafti hennar. Snú þér burt frá slíkum! \t ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܐܤܟܡܐ ܕܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܘܡܢ ܚܝܠܗ ܪܚܝܩܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܗܟܢܐ ܐܢܘܢ ܕܚܘܩ ܐܢܘܢ ܡܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá leyfið þér honum ekki framar að gjöra neitt fyrir föður sinn eða móður. \t ܘܠܐ ܫܒܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܕܢܥܒܕ ܡܕܡ ܠܐܒܘܗܝ ܐܘ ܠܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, segi ég yður, en ef þér gjörið ekki iðrun, munuð þér allir farast eins.\" \t ܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܐܠܐ ܬܬܘܒܘܢ ܟܠܟܘܢ ܐܟܘܬܗܘܢ ܬܐܒܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim degi urðu þeir Heródes og Pílatus vinir, en áður var fjandskapur með þeim. \t ܘܒܗܘ ܝܘܡܐ ܗܘܘ ܪܚܡܐ ܦܝܠܛܘܤ ܘܗܪܘܕܤ ܥܡ ܚܕܕܐ ܒܥܠܕܒܒܘܬܐ ܗܘܬ ܓܝܪ ܡܢ ܩܕܝܡ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og á nóni kallaði Jesús hárri röddu: \"Elóí, Elóí, lama sabaktaní!\" Það þýðir: Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig? \t ܘܒܬܫܥ ܫܥܝܢ ܩܥܐ ܝܫܘܥ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܐܝܠ ܐܝܠ ܠܡܢܐ ܫܒܩܬܢܝ ܕܐܝܬܝܗ ܐܠܗܝ ܐܠܗܝ ܠܡܢܐ ܫܒܩܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Faðir, ef þú vilt, þá tak þennan kaleik frá mér! En verði þó ekki minn heldur þinn vilji.\" \t ܘܐܡܪ ܐܒܐ ܐܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܢܥܒܪܢܝ ܟܤܐ ܗܢܐ ܒܪܡ ܠܐ ܨܒܝܢܝ ܐܠܐ ܕܝܠܟ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn veiti miskunn heimili Ónesífórusar, því að oft hressti hann mig og fyrirvarð sig ekki fyrir fjötur minn, \t ܢܬܠ ܡܪܢ ܪܚܡܐ ܠܒܝܬܗ ܕܐܢܤܝܦܘܪܘܤ ܕܙܒܢܝܢ ܤܓܝܐܢ ܐܢܝܚܢܝ ܘܒܫܫܠܬܐ ܕܐܤܘܪܝ ܠܐ ܒܗܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fangavörðurinn vaknaði við, og er hann sá fangelsisdyrnar opnar, dró hann sverð sitt og vildi fyrirfara sér, þar eð hann hugði fangana flúna. \t ܘܟܕ ܐܬܬܥܝܪ ܢܛܪ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܚܙܐ ܕܦܬܝܚܝܢ ܬܪܥܐ ܕܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܢܤܒ ܤܦܤܪܐ ܘܒܥܐ ܕܢܩܛܘܠ ܢܦܫܗ ܡܛܠ ܕܤܒܪ ܗܘܐ ܕܥܪܩܘ ܠܗܘܢ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig lögmál Krists. \t ܘܛܥܢܘ ܝܘܩܪܐ ܕܚܕܕܐ ܕܗܟܢܐ ܡܡܠܝܬܘܢ ܢܡܘܤܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann kom nær og sá borgina, grét hann yfir henni \t ܘܟܕ ܩܪܒ ܘܚܙܗ ܠܡܕܝܢܬܐ ܒܟܐ ܥܠܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú bar Abel fram fyrir Guð betri fórn en Kain, og fyrir trú fékk hann þann vitnisburð, að hann væri réttlátur, er Guð bar vitni um fórn hans. Með trú sinni talar hann enn, þótt dauður sé. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܩܪܒ ܗܒܝܠ ܕܒܚܬܐ ܕܡܝܬܪܐ ܛܒ ܡܢ ܕܩܐܝܢ ܠܐܠܗܐ ܘܡܛܠܬܗ ܗܘܬ ܥܠܘܗܝ ܤܗܕܘܬܐ ܕܟܐܢܐ ܗܘ ܘܤܗܕ ܥܠ ܩܘܪܒܢܗ ܐܠܗܐ ܘܡܛܠܬܗ ܐܦ ܟܕ ܡܝܝܬ ܡܡܠܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Trúið á Guð. \t ܘܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܬܗܘܐ ܒܟܘܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "kunnugt frá eilífð. \t ܝܕܝܥܝܢ ܡܢ ܥܠܡ ܥܒܕܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég hef þá von til Drottins Jesú, að ég muni bráðum geta sent Tímóteus til yðar, til þess að mér verði einnig hughægra, þá er ég fæ að vita um hagi yðar. \t ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܕܐܫܕܪ ܠܘܬܟܘܢ ܠܛܝܡܬܐܘܤ ܒܥܓܠ ܕܐܦ ܠܝ ܢܗܘܐ ܠܝ ܢܝܚܐ ܟܕ ܐܠܦ ܡܛܠܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Ég kem og lækna hann.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܐܬܐ ܘܐܤܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "lenti í Sesareu, fór upp eftir til Jerúsalem og heilsaði söfnuðinum. Síðan hélt hann norður til Antíokkíu. \t ܘܗܘ ܪܕܐ ܒܝܡܐ ܘܐܬܐ ܠܩܤܪܝܐ ܘܤܠܩ ܘܫܐܠ ܒܫܠܡܐ ܕܒܢܝ ܥܕܬܐ ܘܐܙܠ ܠܗ ܠܐܢܛܝܘܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til þess getið þér og hjálpað með því að biðja fyrir oss. Þá munu margir þakka þá náðargjöf, sem oss er veitt að fyrirbæn margra. \t ܒܡܥܕܪܢܘܬܐ ܕܒܥܘܬܟܘܢ ܕܥܠ ܐܦܝܢ ܕܬܗܘܐ ܡܘܗܒܬܗ ܕܠܘܬܢ ܛܝܒܘܬܐ ܕܥܒܝܕܐ ܒܐܦܝ ܤܓܝܐܐ ܘܤܓܝܐܐ ܢܘܕܘܢ ܠܗ ܥܠ ܐܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á fimmtánda stjórnarári Tíberíusar keisara, þegar Pontíus Pílatus var landstjóri í Júdeu, en Heródes fjórðungsstjóri í Galíleu, Filippus bróðir hans í Ítúreu og Trakónítishéraði og Lýsanías í Abílene, \t ܒܫܢܬ ܚܡܫܥܤܪܐ ܕܝܢ ܕܡܠܟܘܬܗ ܕܛܝܒܪܝܘܤ ܩܤܪ ܒܗܓܡܢܘܬܐ ܕܦܢܛܝܘܤ ܦܝܠܛܘܤ ܒܝܗܘܕ ܟܕ ܪܫܐ ܪܒܝܥܝܐ ܗܪܘܕܤ ܒܓܠܝܠܐ ܘܦܝܠܝܦܘܤ ܐܚܘܗܝ ܪܫܐ ܪܒܝܥܝܐ ܒܐܝܛܘܪܝܐ ܘܒܐܬܪܐ ܕܛܪܟܘܢܐ ܘܠܘܤܢܝܐ ܪܫܐ ܪܒܝܥܝܐ ܕܐܒܝܠܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég tala til yðar sem skynsamra manna. Dæmið þér um það, sem ég segi. \t ܐܝܟ ܕܠܚܟܝܡܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܘܢܘ ܐܢܬܘܢ ܡܕܡ ܕܐܡܪ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá varð það, þegar Elísabet heyrði kveðju Maríu, að barnið tók viðbragð í lífi hennar, og Elísabet fylltist heilögum anda \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܫܡܥܬ ܐܠܝܫܒܥ ܫܠܡܗ ܕܡܪܝܡ ܕܨ ܥܘܠܐ ܒܟܪܤܗ ܘܐܬܡܠܝܬ ܐܠܝܫܒܥ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Skiljið þér ekki enn?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܟܘ ܠܐ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܡܤܬܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og lýsa þeim, sem sitja í myrkri og skugga dauðans, og beina fótum vorum á friðar veg. \t ܠܡܢܗܪܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܚܫܘܟܐ ܘܒܛܠܠܐ ܕܡܘܬܐ ܝܬܒܝܢ ܕܢܬܪܘܨ ܪܓܠܝܢ ܒܐܘܪܚܐ ܕܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir í mannþrönginni töldu það vera vegna Alexanders, því að Gyðingar ýttu honum fram, en Alexander benti til hljóðs með hendinni og vildi verja mál sitt fyrir fólkinu. \t ܥܡܐ ܕܝܢ ܕܝܗܘܕܝܐ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܬܡܢ ܐܩܝܡܘ ܡܢܗܘܢ ܠܓܒܪܐ ܝܗܘܕܝܐ ܕܫܡܗ ܐܠܟܤܢܕܪܘܤ ܘܟܕ ܩܡ ܐܢܝܦ ܐܝܕܗ ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܦܘܩ ܪܘܚܐ ܠܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið um kyrrt í sama húsi, neytið þess, sem þar er fram boðið í mat og drykk. Verður er verkamaðurinn launa sinna. Eigi skuluð þér flytjast hús úr húsi. \t ܒܗ ܕܝܢ ܒܒܝܬܐ ܗܘܘ ܟܕ ܠܥܤܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܫܬܝܢ ܡܢ ܕܝܠܗܘܢ ܫܘܐ ܗܘ ܓܝܪ ܦܥܠܐ ܐܓܪܗ ܘܠܐ ܬܫܢܘܢ ܡܢ ܒܝܬܐ ܠܒܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En engill Drottins opnaði um nóttina dyr fangelsisins, leiddi þá út og sagði: \t ܗܝܕܝܢ ܒܠܠܝܐ ܡܠܐܟܐ ܕܡܪܝܐ ܦܬܚ ܬܪܥܐ ܕܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܐܦܩ ܐܢܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tveir menn blindir sátu þar við veginn. Þegar þeir heyrðu, að þar færi Jesús, hrópuðu þeir: \"Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!\" \t ܘܗܐ ܤܡܝܐ ܬܪܝܢ ܝܬܒܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܕܝܫܘܥ ܥܒܪ ܝܗܒܘ ܩܠܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝܢ ܡܪܝ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá Heródes, að vitringarnir höfðu gabbað hann, og varð afar reiður, sendi menn og lét myrða öll sveinbörn í Betlehem og nágrenni hennar, tvævetur og yngri, en það svaraði þeim tíma, er hann hafði komist að hjá vitringunum. \t ܗܝܕܝܢ ܗܪܘܕܤ ܟܕ ܚܙܐ ܕܐܬܒܙܚ ܡܢ ܡܓܘܫܐ ܐܬܚܡܬ ܛܒ ܘܫܕܪ ܩܛܠ ܛܠܝܐ ܟܠܗܘܢ ܕܒܝܬ ܠܚܡ ܘܕܟܠܗܘܢ ܬܚܘܡܝܗ ܡܢ ܒܪ ܬܪܬܝܢ ܫܢܝܢ ܘܠܬܚܬ ܐܝܟ ܙܒܢܐ ܕܥܩܒ ܡܢ ܡܓܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mikið á allan hátt. Fyrst er þá það, að þeim hefur verið trúað fyrir orðum Guðs. \t ܤܓܝ ܒܟܠ ܡܕܡ ܠܘܩܕܡ ܕܐܬܗܝܡܢ ܡܠܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða þeir átján, sem turninn féll yfir í Sílóam og varð að bana, haldið þér, að þeir hafi verið sekari en allir þeir menn, sem í Jerúsalem búa? \t ܐܘ ܗܢܘܢ ܬܡܢܬܥܤܪ ܕܢܦܠ ܥܠܝܗܘܢ ܡܓܕܠܐ ܒܫܝܠܘܚܐ ܘܩܛܠ ܐܢܘܢ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܚܛܝܝܢ ܗܘܘ ܝܬܝܪ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܕܥܡܪܝܢ ܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Átti ekki Kristur að líða þetta og ganga svo inn í dýrð sína?\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܗܠܝܢ ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܤܝܒܪ ܡܫܝܚܐ ܘܕܢܥܘܠ ܠܬܫܒܘܚܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann þeim og líkingu: \"Hvort fær blindur leitt blindan? Munu ekki báðir falla í gryfju? \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܬܠܐ ܠܡܐ ܡܫܟܚ ܤܡܝܐ ܠܤܡܝܐ ܠܡܕܒܪܘ ܠܐ ܬܪܝܗܘܢ ܒܓܘܡܨܐ ܢܦܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þessar mundir fæddist Móse og var forkunnar fríður. Þrjá mánuði var hann fóstraður í húsi föður síns. \t ܒܗ ܒܙܒܢܐ ܗܘ ܐܬܝܠܕ ܡܘܫܐ ܘܪܚܝܡ ܗܘܐ ܠܐܠܗܐ ܘܐܬܪܒܝ ܝܪܚܐ ܬܠܬܐ ܒܝܬ ܐܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir höfðu áður séð Trófímus frá Efesus með honum í borginni og hugðu, að Páll hefði farið með hann inn í helgidóminn. \t ܩܕܡܘ ܗܘܘ ܓܝܪ ܚܙܘ ܥܡܗ ܠܛܪܘܦܝܡܤ ܐܦܤܝܐ ܒܡܕܝܢܬܐ ܘܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܕܥܡ ܦܘܠܘܤ ܥܠ ܠܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan fóru lærisveinarnir aftur heim til sín. \t ܘܐܙܠܘ ܗܢܘܢ ܬܠܡܝܕܐ ܬܘܒ ܠܕܘܟܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eða réttara sagt: Svo að vér getum uppörvast saman fyrir hina sameiginlegu trú, yðar og mína. \t ܘܐܟܚܕܐ ܢܬܒܝܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܠܟܘܢ ܘܕܝܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði þá við hana: \"Dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Far þú í friði.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܐܬܠܒܒܝ ܒܪܬܝ ܗܝܡܢܘܬܟܝ ܐܚܝܬܟܝ ܙܠܝ ܒܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þeir, sem á undan mér komu, eru þjófar og ræningjar, enda hlýddu sauðirnir þeim ekki. \t ܘܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܘ ܓܢܒܐ ܐܢܘܢ ܘܓܝܤܐ ܐܠܐ ܠܐ ܫܡܥܬ ܐܢܘܢ ܥܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Jesú, sonar Elíesers, sonar Jóríms, sonar Mattats, sonar Leví, \t ܒܪ ܝܘܤܐ ܒܪ ܐܠܝܥܙܪ ܒܪ ܝܘܪܡ ܒܪ ܡܬܝܬܐ ܒܪ ܠܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að þeim liðnum sagði hann við lærisveina sína: \"Förum aftur til Júdeu.\" \t ܘܒܬܪܟܢ ܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܬܘ ܢܐܙܠ ܬܘܒ ܠܝܗܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hinir tíu heyrðu þetta, gramdist þeim við þá Jakob og Jóhannes. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܥܤܪܐ ܫܪܝܘ ܪܛܢܝܢ ܥܠ ܝܥܩܘܒ ܘܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar. \t ܕܡܠܬܗ ܬܥܡܪ ܒܟܘܢ ܥܬܝܪܐܝܬ ܒܟܠ ܚܟܡܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܠܦܝܢ ܘܪܕܝܢ ܢܦܫܟܘܢ ܒܡܙܡܘܪܐ ܘܒܬܫܒܚܬܐ ܘܒܙܡܝܪܬܐ ܕܪܘܚܐ ܘܒܛܝܒܘܬܐ ܗܘܝܬܘܢ ܙܡܪܝܢ ܒܠܒܘܬܟܘܢ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði hitt oss í Assus, tókum vér hann á skip og héldum til Mitýlene. \t ܟܕ ܕܝܢ ܩܒܠܢܝܗܝ ܡܢ ܬܤܘܤ ܫܩܠܢܝܗܝ ܒܐܠܦܐ ܘܐܬܝܢ ܠܡܝܛܘܠܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þá er menn draga yður fyrir rétt, skuluð þér ekki hafa áhyggjur af því, hvernig eða hvað þér eigið að tala. Yður verður gefið á sömu stundu, hvað segja skal. \t ܐܡܬܝ ܕܝܢ ܕܢܫܠܡܘܢܟܘܢ ܠܐ ܬܐܨܦܘܢ ܐܝܟܢܐ ܐܘ ܡܢܐ ܬܡܠܠܘܢ ܡܬܝܗܒ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܒܗܝ ܫܥܬܐ ܡܐ ܕܬܡܠܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá leiddu þeir fram ljúgvotta, er sögðu: \"Þessi maður er alltaf að tala gegn þessum heilaga stað og lögmálinu. \t ܘܐܩܝܡܘ ܤܗܕܐ ܕܓܠܐ ܕܐܡܪܝܢ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܠܐ ܫܠܐ ܠܡܡܠܠܘ ܡܠܐ ܠܘܩܒܠ ܢܡܘܤܐ ܘܥܠ ܐܬܪܐ ܗܢܐ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur mælti: \"Ananías, hví fyllti Satan hjarta þitt, svo að þú laugst að heilögum anda og dróst undan af verði lands þíns? \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܚܢܢܝܐ ܡܢܘ ܕܗܟܢܐ ܡܠܐ ܤܛܢܐ ܠܒܟ ܕܬܕܓܠ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܬܛܫܐ ܡܢ ܟܤܦܐ ܕܕܡܝܗ ܕܩܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að Demas hefur yfirgefið mig vegna þess að hann elskaði þennan heim. Hann er farinn til Þessaloníku. Kreskes er farinn til Galatíu og Títus til Dalmatíu. \t ܕܡܐ ܓܝܪ ܫܒܩܢܝ ܘܐܚܒ ܥܠܡܐ ܗܢܐ ܘܐܙܠ ܠܗ ܠܬܤܠܘܢܝܩܐ ܩܪܤܩܘܤ ܠܓܠܛܝܐ ܛܛܘܤ ܠܕܠܡܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki með augnaþjónustu, eins og þeir er mönnum vilja þóknast, heldur eins og þjónar Krists, er gjöra vilja Guðs af heilum huga. \t ܠܐ ܒܡܚܙܐ ܥܝܢܐ ܐܝܟ ܗܘ ܕܠܒܢܝܢܫܐ ܫܦܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܥܒܕܐ ܕܡܫܝܚܐ ܕܥܒܕܝܢ ܨܒܝܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar verður grátur og gnístran tanna, er þér sjáið Abraham, Ísak og Jakob og alla spámennina í Guðs ríki, en yður út rekna. \t ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܒܟܝܐ ܘܚܘܪܩ ܫܢܐ ܟܕ ܬܚܙܘܢ ܠܐܒܪܗܡ ܘܠܐܝܤܚܩ ܘܠܝܥܩܘܒ ܘܠܟܠܗܘܢ ܢܒܝܐ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܬܗܘܘܢ ܡܦܩܝܢ ܠܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók sig upp þaðan og hélt til byggða Júdeu og yfir um Jórdan. Fjöldi fólks safnast enn til hans, og hann kenndi þeim, eins og hann var vanur. \t ܘܩܡ ܡܢ ܬܡܢ ܘܐܬܐ ܠܬܚܘܡܐ ܕܝܗܘܕ ܠܥܒܪܐ ܕܝܘܪܕܢܢ ܘܐܙܠܘ ܠܬܡܢ ܠܘܬܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܬܘܒ ܐܝܟ ܕܡܥܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá krossfestu þeir hann. Og þeir köstuðu hlutum um klæði hans og skiptu með sér, \t ܘܟܕ ܙܩܦܘܗܝ ܦܠܓܘ ܢܚܬܘܗܝ ܒܦܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En gjörið það með hógværð og virðingu, og hafið góða samvisku, til þess að þeir, sem lasta góða hegðun yðar sem kristinna manna, verði sér til skammar í því, sem þeir mæla gegn yður. \t ܟܕ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܬܐܪܬܐ ܛܒܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܗܢܘܢ ܕܡܡܠܠܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܐܝܟ ܕܥܠ ܐܢܫܐ ܒܝܫܐ ܢܒܗܬܘܢ ܐܝܟ ܐܢܫܐ ܕܛܠܡܝܢ ܠܕܘܒܪܝܟܘܢ ܫܦܝܪܐ ܕܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jóhannes hafði verið tekinn höndum, kom Jesús til Galíleu og prédikaði fagnaðarerindi Guðs \t ܒܬܪ ܕܐܫܬܠܡ ܕܝܢ ܝܘܚܢܢ ܐܬܐ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܓܠܝܠܐ ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܤܒܪܬܐ ܕܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá reiddist drekinn konunni og fór burt til þess að heyja stríð við aðra afkomendur hennar, þá er varðveita boð Guðs og hafa vitnisburð Jesú. \t ܘܪܓܙ ܬܢܝܢܐ ܥܠ ܐܢܬܬܐ ܘܐܙܠ ܠܡܥܒܕ ܩܪܒܐ ܥܡ ܫܪܟܐ ܕܙܪܥܗ ܗܠܝܢ ܕܢܛܪܝܢ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܘܐܝܬ ܠܗܘܢ ܤܗܕܘܬܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði við þá: \"Farið í þorpið hér framundan ykkur, og jafnskjótt munuð þið finna ösnu bundna og fola hjá henni. Leysið þau og færið mér. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܠܩܪܝܬܐ ܗܕܐ ܕܠܩܘܒܠܟܘܢ ܘܡܚܕܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܚܡܪܐ ܕܐܤܝܪܐ ܘܥܝܠܐ ܥܡܗ ܫܪܘ ܐܝܬܘ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér trúum þó því, að vér verðum hólpnir fyrir náð Drottins Jesú á sama hátt og þeir.\" \t ܐܠܐ ܒܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܗܝܡܢܝܢܢ ܕܢܚܐ ܐܟܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir hann höfum vér aðgang að þeirri náð, sem vér lifum í, og vér fögnum í von um dýrð Guðs. \t ܕܒܗ ܐܬܩܪܒܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܠܛܝܒܘܬܐ ܗܕܐ ܕܒܗ ܩܝܡܝܢܢ ܘܡܫܬܒܗܪܝܢܢ ܒܤܒܪܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus kom út til þeirra og sagði: \"Hvaða ákæru berið þér fram gegn þessum manni?\" \t ܢܦܩ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܠܒܪ ܠܘܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܡܐܟܠ ܩܪܨܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܥܠ ܓܒܪܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn fyrsti básúnaði. Þá kom hagl og eldur, blóði blandað, og því var varpað ofan á jörðina. Og þriðjungur jarðarinnar eyddist í loga, og þriðjungur trjánna eyddist í loga, og allt grængresi eyddist í loga. \t ܘܗܘ ܩܕܡܝܐ ܐܙܥܩ ܘܗܘܐ ܒܪܕܐ ܘܢܘܪܐ ܕܦܬܝܟܝܢ ܒܡܝܐ ܘܐܬܪܡܝܘ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܬܘܠܬܗ ܕܐܪܥܐ ܝܩܕ ܘܬܘܠܬܐ ܕܐܝܠܢܐ ܝܩܕ ܘܟܠ ܥܤܒܐ ܕܐܪܥܐ ܝܩܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku og hugsa ekki um sjálfa oss. \t ܚܝܒܝܢܢ ܗܟܝܠ ܚܢܢ ܚܝܠܬܢܐ ܕܟܘܪܗܢܐ ܕܡܚܝܠܐ ܢܫܩܘܠ ܘܠܐ ܠܢܦܫܢ ܢܫܦܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það orð er satt, að sækist einhver eftir biskupsstarfi, þá girnist hann fagurt hlutverk. \t ܡܗܝܡܢܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܕܐܢ ܐܢܫ ܪܐܓ ܩܫܝܫܘܬܐ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܪܐܓ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá, sem Guð uppvakti, varð ekki rotnun að bráð. \t ܗܢܐ ܕܝܢ ܕܐܩܝܡ ܐܠܗܐ ܠܐ ܚܙܐ ܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá sem er á akri, skal ekki hverfa aftur að taka yfirhöfn sína. \t ܘܐܝܢܐ ܕܒܚܩܠܐ ܗܘ ܠܐ ܢܬܗܦܟ ܠܒܤܬܪܗ ܠܡܤܒ ܠܒܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lát þú ekki að vilja þeirra, því að menn þeirra, fleiri en fjörutíu, sitja fyrir honum og hafa svarið þess eið að eta hvorki né drekka fyrr en þeir hafi vegið hann. Nú eru þeir viðbúnir og bíða eftir, að svarið komi frá þér.\" \t ܐܢܬ ܗܟܝܠ ܠܐ ܬܬܛܦܝܤ ܠܗܘܢ ܗܐ ܓܝܪ ܝܬܝܪ ܡܢ ܐܪܒܥܝܢ ܓܒܪܝܢ ܡܢܗܘܢ ܢܛܪܝܢ ܠܗ ܒܟܡܐܢܐ ܘܐܚܪܡܘ ܥܠ ܢܦܫܗܘܢ ܕܠܐ ܢܐܟܠܘܢ ܘܠܐ ܢܫܬܘܢ ܥܕܡܐ ܕܢܩܛܠܘܢܗ ܘܗܐ ܡܛܝܒܝܢ ܘܡܩܘܝܢ ܠܫܘܘܕܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nikódemus, sem kom til hans fyrrum og var einn af þeim, segir við þá: \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܢܝܩܕܡܘܤ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܗܘ ܕܐܬܐ ܗܘܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܒܠܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að vér elskum Guðs börn þekkjum vér af því, að vér elskum Guð og breytum eftir boðorðum hans. \t ܘܒܗܕܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܡܚܒܝܢܢ ܠܒܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܡܐ ܕܠܐܠܗܐ ܡܚܒܝܢܢ ܘܥܒܕܝܢܢ ܦܘܩܕܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sá fíkjutré eitt við veginn og gekk að því, en fann þar ekkert nema blöðin tóm. Hann segir við það: \"Aldrei framar vaxi ávöxtur á þér að eilífu.\" En fíkjutréð visnaði þegar í stað. \t ܘܚܙܐ ܬܬܐ ܚܕܐ ܒܐܘܪܚܐ ܘܐܬܐ ܠܘܬܗ ܘܠܐ ܐܫܟܚ ܒܗ ܡܕܡ ܐܠܐ ܐܢ ܛܪܦܐ ܒܠܚܘܕ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܢܗܘܘܢ ܒܟܝ ܬܘܒ ܦܐܪܐ ܠܥܠܡ ܘܡܚܕܐ ܝܒܫܬ ܬܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aristarkus, sambandingi minn, biður að heilsa yður. Svo og Markús, frændi Barnabasar, sem þér hafið fengið orð um. Ef hann kemur til yðar, þá takið vel á móti honum. \t ܫܐܠ ܒܫܠܡܟܘܢ ܐܪܤܛܪܟܘܤ ܫܒܝܐ ܕܥܡܝ ܘܡܪܩܘܤ ܒܪ ܕܕܗ ܕܒܪܢܒܐ ܗܘ ܕܐܬܦܩܕܬܘܢ ܥܠܘܗܝ ܕܐܢ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܬܩܒܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna, bræður, erum vér ekki ambáttar börn, heldur börn frjálsu konunnar. \t ܚܢܢ ܗܟܝܠ ܐܚܝ ܠܐ ܗܘܝܢ ܒܢܝ ܐܡܬܐ ܐܠܐ ܒܢܝ ܚܐܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sóttu Gyðingar enn fastar að taka hann af lífi, þar sem hann braut ekki aðeins hvíldardagshelgina, heldur kallaði líka Guð sinn eigin föður og gjörði sjálfan sig þannig Guði jafnan. \t ܘܡܛܠ ܗܕܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܝܗܘܕܝܐ ܠܡܩܛܠܗ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܕܫܪܐ ܗܘܐ ܫܒܬܐ ܐܠܐ ܐܦ ܕܥܠ ܐܠܗܐ ܕܐܒܘܗܝ ܐܝܬܘܗܝ ܐܡܪ ܗܘܐ ܘܡܫܘܐ ܗܘܐ ܢܦܫܗ ܥܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á daginn var hann að kenna í helgidóminum, en fór og dvaldist um nætur á Olíufjallinu, sem svo er nefnt. \t ܒܐܝܡܡܐ ܕܝܢ ܡܠܦ ܗܘܐ ܒܗܝܟܠܐ ܘܒܠܠܝܐ ܢܦܩ ܗܘܐ ܒܐܬ ܒܛܘܪܐ ܕܡܬܩܪܐ ܕܒܝܬ ܙܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Réttláti faðir, heimurinn þekkir þig ekki, en ég þekki þig, og þessir vita, að þú sendir mig. \t ܐܒܝ ܟܐܢܐ ܘܥܠܡܐ ܠܐ ܝܕܥܟ ܐܢܐ ܕܝܢ ܝܕܥܬܟ ܘܗܢܘܢ ܝܕܥܘ ܕܐܢܬ ܫܕܪܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú komst allur fjöldi Gyðinga að því, að Jesús væri þarna, og þeir komu þangað, ekki aðeins hans vegna, heldur og til að sjá Lasarus, sem hann hafði vakið frá dauðum. \t ܘܫܡܥܘ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܬܡܢ ܗܘ ܝܫܘܥ ܘܐܬܘ ܠܐ ܡܛܠ ܝܫܘܥ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܕܢܚܙܘܢ ܠܠܥܙܪ ܗܘ ܕܐܩܝܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tóku fræðimennirnir og farísearnir að hugsa með sér: \"Hver er sá, er fer með slíka guðlöstun? Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn?\" \t ܘܫܪܝܘ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܘ ܗܢܐ ܕܡܡܠܠ ܓܘܕܦܐ ܡܢܘ ܡܫܟܚ ܠܡܫܒܩ ܚܛܗܐ ܐܠܐ ܐܢ ܐܠܗܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hver hinn yfirgnæfandi máttur hans við oss, sem trúum. En þetta er sami áhrifamikli, kröftugi mátturinn, \t ܘܡܢܐ ܗܝ ܝܬܝܪܘܬܐ ܕܪܒܘܬܐ ܕܚܝܠܗ ܒܢ ܒܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢܢ ܐܝܟ ܡܥܒܕܢܘܬܐ ܕܬܘܩܦܐ ܕܚܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá ég fyrir miðju hásætinu og fyrir verunum fjórum og öldungunum lamb standa, sem slátrað væri. Það hafði sjö horn og sjö augu, og eru það sjö andar Guðs, sendir út um alla jörðina. \t ܘܚܙܝܬ ܒܡܨܥܬ ܟܘܪܤܝܐ ܘܕܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܘܕܩܫܝܫܐ ܐܡܪܐ ܕܩܐܡ ܐܝܟ ܢܟܝܤܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܩܪܢܬܐ ܫܒܥ ܘܥܝܢܐ ܫܒܥ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܫܒܥ ܪܘܚܐ ܕܐܠܗܐ ܕܡܫܬܕܪܢ ܠܟܠܗ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Fá þú aftur sjónina. Trú þín hefur bjargað þér.\" \t ܘܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܚܙܝ ܗܝܡܢܘܬܟ ܐܚܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér þekkjum, að vér erum stöðugir í honum og hann í oss, af því að hann hefur gefið oss af sínum anda. \t ܘܒܗܕܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܒܗ ܡܩܘܝܢܢ ܘܗܘ ܡܩܘܐ ܒܢ ܕܡܢ ܪܘܚܗ ܝܗܒ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fimmti engillinn básúnaði. Þá sá ég stjörnu, er fallið hafði af himni ofan á jörðina, og henni var fenginn lykillinn að brunni undirdjúpsins. \t ܘܕܚܡܫܐ ܙܥܩ ܘܚܙܝܬ ܟܘܟܒܐ ܕܢܦܠ ܡܢ ܫܡܝܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܩܠܝܕܐ ܕܒܐܪܘܗܝ ܕܬܗܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir stigu á land, sáu þeir fisk lagðan á glóðir og brauð. \t ܟܕ ܕܝܢ ܤܠܩܘ ܠܐܪܥܐ ܚܙܘ ܓܘܡܪܐ ܟܕ ܤܝܡܢ ܘܢܘܢܐ ܟܕ ܤܝܡ ܥܠܝܗܝܢ ܘܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Álítið langlyndi Drottins vors vera hjálpræði. Þetta er það, sem hinn elskaði bróðir vor, Páll, hefur ritað yður, eftir þeirri speki, sem honum er gefin. \t ܘܠܡܓܪܬ ܪܘܚܗ ܕܡܪܝܐ ܦܘܪܩܢܐ ܬܚܫܒܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܐܚܘܢ ܚܒܝܒܐ ܦܘܠܘܤ ܐܝܟ ܚܟܡܬܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܗ ܟܬܒ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfélags sonar síns Jesú Krists, Drottins vors. \t ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܐܠܗܐ ܕܒܐܝܕܗ ܐܬܩܪܝܬܘܢ ܠܫܘܬܦܘܬܐ ܕܒܪܗ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði tíu þjóna sína, seldi þeim í hendur tíu pund og sagði við þá: ,Verslið með þetta, þangað til ég kem.' \t ܘܩܪܐ ܥܤܪܐ ܥܒܕܘܗܝ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܥܤܪܐ ܡܢܝܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܬܬܓܪܘ ܥܕ ܐܬܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögmál lífsins anda hefur í Kristi Jesú frelsað þig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. \t ܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܕܪܘܚܐ ܕܚܝܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܚܪܪܟ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܕܚܛܝܬܐ ܘܕܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes vildi varna honum þess og sagði: \"Mér er þörf að skírast af þér, og þú kemur til mín!\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܘܚܢܢ ܟܠܐ ܗܘܐ ܠܗ ܘܐܡܪ ܐܢܐ ܤܢܝܩ ܐܢܐ ܕܡܢܟ ܐܬܥܡܕ ܘܐܢܬ ܠܘܬܝ ܐܬܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann sat á Olíufjallinu gegnt helgidóminum, spurðu hann einslega þeir Pétur, Jakob, Jóhannes og Andrés: \t ܘܟܕ ܝܬܒ ܝܫܘܥ ܒܛܘܪܐ ܕܙܝܬܐ ܠܘܩܒܠ ܗܝܟܠܐ ܫܐܠܘܗܝ ܟܐܦܐ ܘܝܥܩܘܒ ܘܝܘܚܢܢ ܘܐܢܕܪܐܘܤ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kom í hús Péturs og sá, að tengdamóðir hans lá með sótthita. \t ܘܐܬܐ ܝܫܘܥ ܠܒܝܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܘܚܙܐ ܠܚܡܬܗ ܕܪܡܝܐ ܘܐܚܝܕܐ ܠܗ ܐܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fyrir hugdeiga og vantrúaða og viðurstyggilega og manndrápara og frillulífismenn og töframenn, skurðgoðadýrkendur og alla lygara er staður búinn í díkinu, sem logar af eldi og brennisteini. Það er hinn annar dauði.\" \t ܠܩܢܘܛܬܢܐ ܕܝܢ ܘܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܥܘܠܐ ܘܡܤܝܒܐ ܘܩܛܘܠܐ ܘܚܪܫܐ ܘܙܢܝܐ ܘܦܠܚܝ ܦܬܟܪܐ ܘܟܠܗܘܢ ܕܓܠܐ ܡܢܬܗܘܢ ܒܝܡܬܐ ܝܩܕܬܐ ܕܢܘܪܐ ܘܟܒܪܝܬܐ ܐܝܕܐ ܕܐܝܬܝܗ ܡܘܬܐ ܬܢܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður. \t ܐܦ ܐܢ ܚܢܢ ܕܝܢ ܐܘ ܡܠܐܟܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܢܤܒܪܟܘܢ ܠܒܪ ܡܢ ܡܐ ܕܤܒܪܢܟܘܢ ܢܗܘܐ ܚܪܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo mun verða, þegar veröld endar: Englarnir munu fara til, skilja vonda menn frá réttlátum \t ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܫܘܠܡܗ ܕܥܠܡܐ ܢܦܩܘܢ ܡܠܐܟܐ ܘܢܦܪܫܘܢ ܒܝܫܐ ܡܢ ܒܝܢܝ ܙܕܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda, sem biðja hann.\" \t ܘܐܢ ܐܢܬܘܢ ܕܒܝܫܐ ܐܝܬܝܟܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܘܗܒܬܐ ܛܒܬܐ ܠܡܬܠ ܠܒܢܝܟܘܢ ܟܡܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܒܘܟܘܢ ܡܢ ܫܡܝܐ ܢܬܠ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܐܠܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Elía er kominn, og þeir gjörðu honum allt, sem þeir vildu, eins og ritað er um hann.\" \t ܐܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܦ ܐܠܝܐ ܐܬܐ ܘܥܒܕܘ ܒܗ ܟܠ ܡܐ ܕܨܒܘ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En honum hafði verið varpað í fangelsi fyrir upphlaup nokkurt, sem varð í borginni, og manndráp. \t ܗܘ ܐܝܢܐ ܕܡܛܠ ܐܤܛܤܝܤ ܕܗܘܬ ܒܡܕܝܢܬܐ ܘܩܛܠܐ ܪܡܐ ܗܘܐ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var Pétur um kyrrt í Joppe allmarga daga hjá Símoni nokkrum sútara. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܗ ܒܝܘܦܐ ܝܘܡܬܐ ܠܐ ܙܥܘܪܝܢ ܟܕ ܫܪܐ ܗܘܐ ܒܝܬ ܫܡܥܘܢ ܒܘܪܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pétur kom til sjálfs sín, sagði hann: \"Nú veit ég sannlega, að Drottinn hefur sent engil sinn og bjargað mér úr hendi Heródesar og frá allri ætlan Gyðingalýðs.\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܫܬܘܕܥ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܗܫܐ ܝܕܥܬ ܒܩܘܫܬܐ ܕܡܪܝܐ ܫܕܪ ܡܠܐܟܗ ܘܦܠܛܢܝ ܡܢ ܐܝܕܗ ܕܗܪܘܕܤ ܡܠܟܐ ܘܡܢ ܡܕܡ ܕܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܥܠܝ ܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að allt sem lögmálið segir, það talar það til þeirra sem eru undir lögmálinu, til þess að sérhver munnur þagni og allur heimurinn verði sekur fyrir Guði, \t ܝܕܥܝܢܢ ܕܝܢ ܕܡܕܡ ܕܐܡܪ ܢܡܘܤܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܢܡܘܤܐ ܐܢܘܢ ܐܡܪ ܕܟܠ ܦܘܡ ܢܤܬܟܪ ܘܥܠܡܐ ܟܠܗ ܢܬܚܝܒ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú trúðu menn Filippusi, þegar hann flutti fagnaðarerindið um Guðs ríki og nafn Jesú Krists, og létu skírast, bæði karlar og konur. \t ܟܕ ܕܝܢ ܗܝܡܢܘ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܕܡܤܒܪ ܗܘܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡܕܝܢ ܗܘܘ ܓܒܪܐ ܘܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og andi hennar kom aftur, og hún reis þegar upp, en hann bauð að gefa henni að eta. \t ܘܗܦܟܬ ܪܘܚܗ ܘܡܚܕܐ ܩܡܬ ܘܦܩܕ ܕܢܬܠܘܢ ܠܗ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að nú er tíminn kominn, að dómurinn byrji á húsi Guðs. En ef hann byrjar á oss, hver munu þá verða afdrif þeirra, sem ekki hlýðnast fagnaðarerindi Guðs? \t ܡܛܠ ܕܙܒܢܐ ܗܘ ܕܢܫܪܐ ܕܝܢܐ ܡܢ ܒܝܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܢ ܕܝܢ ܡܢܢ ܡܫܪܐ ܐܝܕܐ ܗܝ ܚܪܬܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܠܤܒܪܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér þrælar, verið hlýðnir í öllu jarðneskum drottnum yðar, ekki með augnaþjónustu, eins og þeir er mönnum vilja þóknast, heldur í einlægni hjartans og í ótta Drottins. \t ܥܒܕܐ ܐܫܬܡܥܘ ܒܟܠܡܕܡ ܠܡܪܝܟܘܢ ܕܦܓܪܐ ܠܐ ܒܡܚܙܐ ܥܝܢܐ ܐܝܟ ܗܢܘܢ ܕܫܦܪܝܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܐܠܐ ܒܠܒܐ ܦܫܝܛܐ ܘܒܕܚܠܬܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þau hafa stofnað lífi sínu í hættu fyrir mig, og fyrir það votta ég þeim ekki einn þakkir, heldur og allir söfnuðir meðal heiðingjanna. \t ܕܗܢܘܢ ܗܠܝܢ ܚܠܦ ܢܦܫܝ ܨܘܪܝܗܘܢ ܝܗܒܘ ܘܠܐ ܗܘܐ ܐܢܐ ܒܠܚܘܕܝ ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܗܘܢ ܐܠܐ ܐܦ ܟܠܗܝܢ ܥܕܬܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann átti fjórar ógiftar dætur, gæddar spádómsgáfu. \t ܘܐܝܬ ܗܘܝ ܠܗ ܒܢܬܐ ܒܬܘܠܬܐ ܐܪܒܥ ܕܡܬܢܒܝܢ ܗܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": ",Jafnvel það dust, sem loðir við fætur vora úr borg yðar, þurrkum vér af oss handa yður. Vitið samt þetta, að Guðs ríki er komið í nánd.' \t ܘܐܦ ܚܠܐ ܕܕܒܩ ܠܢ ܒܪܓܠܝܢ ܡܢ ܡܕܝܢܬܟܘܢ ܢܦܨܝܢ ܚܢܢ ܠܟܘܢ ܒܪܡ ܗܕܐ ܕܥܘ ܕܩܪܒܬ ܠܗ ܥܠܝܟܘܢ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur og hinir postularnir svöruðu: \"Framar ber að hlýða Guði en mönnum. \t ܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܥܡ ܫܠܝܚܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐܠܗܐ ܘܠܐ ܠܡܬܛܦܤܘ ܝܬܝܪ ܡܢ ܕܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allar eyjar hurfu og fjöllin voru ekki lengur til. \t ܘܟܠ ܓܙܪܬܐ ܥܪܩܬ ܘܛܘܪܐ ܠܐ ܐܫܬܟܚܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, að Guðs vilja postuli Krists Jesú, og Tímóteus, bróðir vor, heilsa söfnuði Guðs, sem er í Korintu, ásamt öllum heilögum, í gjörvallri Akkeu. \t ܦܘܠܘܤ ܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܐܚܐ ܠܥܕܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܝܬ ܒܩܘܪܢܬܘܤ ܘܠܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܕܐܝܬ ܒܐܟܐܝܐ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar kveðja þín hljómaði í eyrum mér, tók barnið viðbragð af gleði í lífi mínu. \t ܗܐ ܓܝܪ ܟܕ ܢܦܠ ܩܠܐ ܕܫܠܡܟܝ ܒܐܕܢܝ ܒܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܕܨ ܥܘܠܐ ܒܟܪܤܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir lögðu af stað og prédikuðu, að menn skyldu gjöra iðrun, \t ܘܢܦܩܘ ܗܘܘ ܘܐܟܪܙܘ ܕܢܬܘܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En meðan hann var á leiðinni ofan eftir, mættu honum þjónar hans og sögðu, að sonur hans væri á lífi. \t ܟܕ ܕܝܢ ܢܚܬ ܗܘܐ ܐܪܥܘܗܝ ܥܒܕܘܗܝ ܘܤܒܪܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܒܪܟ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér gjaldið tíund af myntu, anís og kúmeni, en hirðið ekki um það, sem mikilvægast er í lögmálinu, réttlæti, miskunn og trúfesti. Þetta ber að gjöra og hitt eigi ógjört að láta. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܡܥܤܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܢܥܐ ܘܫܒܬܐ ܘܟܡܘܢܐ ܘܫܒܩܬܘܢ ܝܩܝܪܬܗ ܕܢܡܘܤܐ ܕܝܢܐ ܘܚܢܢܐ ܘܗܝܡܢܘܬܐ ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܘܠܐ ܗܘܐ ܕܬܥܒܕܘܢ ܘܗܠܝܢ ܠܐ ܬܫܒܩܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En einn þeirra sneri aftur, er hann sá, að hann var heill orðinn, og lofaði Guð hárri raustu. \t ܚܕ ܕܝܢ ܡܢܗܘܢ ܟܕ ܚܙܐ ܕܐܬܕܟܝ ܗܦܟ ܠܗ ܘܒܩܠܐ ܪܡܐ ܡܫܒܚ ܗܘܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "honum einum, alvitrum Guði, sé fyrir Jesú Krist dýrð um aldir alda. Amen. \t ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver segir: \"Ég elska Guð,\" og hatar bróður sinn, sá er lygari. Því að sá sem elskar ekki bróður sinn, sem hann hefur séð, getur ekki elskað Guð, sem hann hefur ekki séð. \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܢܫ ܢܐܡܪ ܕܡܚܒ ܐܢܐ ܠܐܠܗܐ ܘܠܐܚܘܗܝ ܤܢܐ ܕܓܠܐ ܗܘ ܗܘ ܓܝܪ ܕܠܐܚܘܗܝ ܕܡܬܚܙܐ ܠܐ ܡܚܒ ܠܐܠܗܐ ܗܘ ܕܠܐ ܡܬܚܙܐ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܕܢܚܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hún hefur fundið hana, kallar hún saman vinkonur sínar og grannkonur og segir: ,Samgleðjist mér, því að ég hef fundið drökmuna, sem ég týndi.' \t ܘܡܐ ܕܐܫܟܚܬܗ ܩܪܝܐ ܠܪܚܡܬܗ ܘܠܫܒܒܬܗ ܘܐܡܪܐ ܠܗܝܢ ܚܕܝܝܢ ܥܡܝ ܕܐܫܟܚܬ ܙܘܙܝ ܕܐܒܝܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað yður snertir, þér elskaðir, þá erum vér sannfærðir um að yður er betur farið og þér nær hjálpræðinu, þó að vér mælum svo. \t ܡܦܝܤܝܢܢ ܕܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܐܚܝ ܐܝܠܝܢ ܕܫܦܝܪܢ ܘܩܪܝܒܢ ܠܚܝܐ ܐܦܢ ܗܟܢܐ ܡܡܠܠܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sveinninn óx og styrktist, fylltur visku, og náð Guðs var yfir honum. \t ܛܠܝܐ ܕܝܢ ܪܒܐ ܗܘܐ ܘܡܬܚܝܠ ܒܪܘܚܐ ܘܡܬܡܠܐ ܚܟܡܬܐ ܘܛܝܒܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ekki einungis hún, heldur og vér, sem höfum frumgróða andans, jafnvel vér stynjum með sjálfum oss meðan vér bíðum þess, að Guð gefi oss barnarétt og endurleysi líkami vora. \t ܘܠܐ ܒܠܚܘܕ ܗܢܝܢ ܐܠܐ ܐܦ ܚܢܢ ܕܐܝܬ ܒܢ ܪܫܝܬܐ ܕܪܘܚܐ ܡܬܬܢܚܝܢܢ ܒܢܦܫܢ ܘܡܤܟܝܢܢ ܠܤܝܡܬ ܒܢܝܐ ܘܠܦܘܪܩܢܐ ܕܦܓܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þá er hann hafði kvatt það, fór hann til fjalls að biðjast fyrir. \t ܘܟܕ ܫܪܐ ܐܢܘܢ ܐܙܠ ܠܛܘܪܐ ܠܡܨܠܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þessar mundir lét Heródes konungur leggja hendur á nokkra úr söfnuðinum og misþyrma þeim. \t ܒܗܘ ܕܝܢ ܙܒܢܐ ܐܪܡܝ ܗܘܐ ܐܝܕܝܐ ܥܠ ܐܢܫܝܢ ܕܒܥܕܬܐ ܐܝܟ ܕܢܒܐܫ ܠܗܘܢ ܗܪܘܕܤ ܡܠܟܐ ܗܘ ܕܡܬܟܢܐ ܗܘܐ ܐܓܪܦܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann biðji í trú, án þess að efast. Sá sem efast er líkur sjávaröldu, er rís og hrekst fyrir vindi. \t ܢܫܐܠ ܕܝܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܟܕ ܠܐ ܡܬܦܠܓ ܗܘ ܓܝܪ ܕܡܬܦܠܓ ܕܡܐ ܠܓܠܠܐ ܕܝܡܐ ܕܫܓܫܐ ܠܗܘܢ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef skírt yður með vatni, en hann mun skíra yður með heilögum anda.\" \t ܐܢܐ ܐܥܡܕܬܟܘܢ ܒܡܝܐ ܗܘ ܕܝܢ ܢܥܡܕܟܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og kunngjöra náðarár Drottins. \t ܘܠܡܟܪܙܘ ܫܢܬܐ ܡܩܒܠܬܐ ܠܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sakir nafnsins lögðu þeir af stað og þiggja ekki neitt af heiðnum mönnum. \t ܚܠܦ ܓܝܪ ܫܡܗ ܢܦܩܘ ܟܕ ܡܕܡ ܠܐ ܢܤܒܘ ܡܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og vér erum þess albúnir að refsa sérhverri óhlýðni, þegar hlýðni yðar er fullkomin orðin. \t ܘܡܛܝܒܝܢܢ ܠܡܥܒܕ ܬܒܥܬܐ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܫܬܡܥܝܢ ܡܐ ܕܐܬܡܠܝܬ ܡܫܬܡܥܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vind gerði hvassan, og tók vatnið að æsast. \t ܝܡܐ ܕܝܢ ܐܙܕܩܦ ܗܘܐ ܥܠܝܗܘܢ ܡܛܠ ܕܪܘܚܐ ܪܒܬܐ ܢܫܒܬ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki leyfi ég konu að kenna eða taka sér vald yfir manninum, heldur á hún að vera kyrrlát. \t ܠܐܢܬܬܐ ܓܝܪ ܠܡܠܦܘ ܠܐ ܡܦܤ ܐܢܐ ܘܠܐ ܠܡܡܪܚܘ ܥܠ ܓܒܪܐ ܐܠܐ ܬܗܘܐ ܒܫܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Elía var maður sama eðlis og vér, og hann bað þess heitt, að ekki skyldi rigna, og það rigndi ekki yfir landið í þrjú ár og sex mánuði. \t ܐܦ ܐܠܝܐ ܒܪܢܫܐ ܗܘܐ ܚܫܘܫܐ ܐܟܘܬܢ ܘܨܠܝ ܕܠܐ ܢܚܘܬ ܡܛܪܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܠܐ ܢܚܬ ܬܠܬ ܫܢܝܢ ܘܫܬܐ ܝܪܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef Drottinn hefði ekki stytt þessa daga, kæmist enginn maður af. En hann hefur stytt þá vegna þeirra, sem hann hefur útvalið. \t ܘܐܠܘ ܠܐ ܡܪܝܐ ܕܟܪܝ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܠܐ ܚܝܐ ܗܘܐ ܟܠ ܒܤܪ ܐܠܐ ܡܛܠ ܓܒܝܐ ܕܓܒܐ ܟܪܝ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt stóð hann upp frammi fyrir þeim, tók það, sem hann hafði legið á, fór heim til sín og lofaði Guð. \t ܘܡܚܕܐ ܩܡ ܠܥܢܝܗܘܢ ܘܫܩܠ ܥܪܤܗ ܘܐܙܠ ܠܒܝܬܗ ܟܕ ܡܫܒܚ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna ber oss að gefa því enn betur gaum, er vér höfum heyrt, svo að eigi berumst vér afleiðis. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܝܒܝܢܢ ܕܝܬܝܪܐܝܬ ܢܗܘܐ ܙܗܝܪܝܢ ܒܡܕܡ ܕܫܡܥܢ ܕܠܐ ܢܦܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá stær þig ekki gegn greinunum. Ef þú stærir þig, þá vit, að þú berð ekki rótina, heldur rótin þig. \t ܠܐ ܬܫܬܒܗܪ ܥܠ ܤܘܟܐ ܐܢ ܕܝܢ ܡܫܬܒܗܪ ܐܢܬ ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܬ ܫܩܝܠ ܠܗ ܠܥܩܪܐ ܐܠܐ ܗܘ ܥܩܪܐ ܫܩܝܠ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "er bæði líflétu Drottin Jesú og spámennina og hafa ofsótt oss. Þeir eru Guði eigi þóknanlegir og öllum mönnum mótsnúnir. \t ܗܢܘܢ ܕܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܩܛܠܘ ܘܠܢܒܝܐ ܕܡܢܗܘܢ ܘܠܢ ܪܕܦܘ ܘܠܐܠܗܐ ܠܐ ܫܦܪܝܢ ܘܥܒܝܕܝܢ ܤܩܘܒܠܐ ܠܟܠܗܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Upp frá þessu leitaði hann færis að framselja hann. \t ܘܡܢ ܗܝܕܝܢ ܒܥܐ ܗܘܐ ܠܗ ܦܠܥܐ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við lærisveina sína: \"Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast. \t ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܟܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܐ ܬܐܨܦܘܢ ܠܢܦܫܟܘܢ ܡܢܐ ܬܐܟܠܘܢ ܘܠܐ ܠܦܓܪܟܘܢ ܡܢܐ ܬܠܒܫܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leiðsögumenn Páls fylgdu honum allt til Aþenu og sneru aftur með boð til Sílasar og Tímóteusar að koma hið bráðasta til hans. \t ܘܗܢܘܢ ܕܐܬܠܘܝܘ ܠܗ ܠܦܘܠܘܤ ܐܬܘ ܥܡܗ ܥܕܡܐ ܠܐܬܢܘܤ ܡܕܝܢܬܐ ܘܟܕ ܢܦܩܝܢ ܡܢ ܨܐܕܘܗܝ ܩܒܠܘ ܡܢܗ ܐܓܪܬܐ ܠܘܬ ܫܝܠܐ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܕܒܥܓܠ ܢܐܙܠܘܢ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst Guð gaf þeim nú sömu gjöf og oss, er vér tókum trú á Drottin Jesú Krist, hvernig var ég þá þess umkominn að standa gegn Guði?\" \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܐܠܗܐ ܫܘܝܐܝܬ ܝܗܒܗ ܡܘܗܒܬܐ ܠܥܡܡܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܝܟ ܕܐܦ ܠܢ ܐܢܐ ܡܢ ܗܘܝܬ ܕܐܤܦܩ ܗܘܝܬ ܕܐܟܠܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið það sjálfir gjörla, að dagur Drottins kemur sem þjófur á nóttu. \t ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܫܪܝܪܐܝܬ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܝܘܡܗ ܕܡܪܢ ܐܝܟ ܓܢܒܐ ܒܠܠܝܐ ܗܟܢܐ ܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér skuluð eigi drottna yfir söfnuðunum, heldur vera fyrirmynd hjarðarinnar. \t ܠܐ ܐܝܟ ܡܪܝܐ ܕܡܪܥܝܬܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܬܗܘܘܢ ܠܗܘܢ ܕܡܘܬܐ ܫܦܝܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér þökkum Guði, föður Drottins vors Jesú Krists, ávallt er vér biðjum fyrir yður. \t ܡܘܕܝܢܢ ܠܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܟܠܙܒܢ ܘܡܨܠܝܢܢ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær fortölur voru ekki frá honum, sem kallaði yður. \t ܦܝܤܟܘܢ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܗܘ ܕܩܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir ógnuðu þeim enn frekar og slepptu þeim síðan, þar sem þeir sáu enga leið vegna fólksins að hegna þeim, því allir lofuðu Guð fyrir þennan atburð. \t ܘܐܬܠܚܡܘ ܠܗܘܢ ܘܫܪܘ ܐܢܘܢ ܠܐ ܓܝܪ ܐܫܟܚܘ ܠܗܘܢ ܥܠܬܐ ܕܢܤܝܡܘܢ ܒܪܫܗܘܢ ܡܛܠ ܥܡܐ ܟܠܢܫ ܓܝܪ ܡܫܒܚ ܗܘܐ ܠܐܠܗܐ ܥܠ ܡܕܡ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að þegar þér voruð heiðingjar, þá létuð þér leiða yður til mállausra skurðgoðanna, rétt eins og verkast vildi. \t ܕܚܢܦܐ ܗܘܝܬܘܢ ܘܠܦܬܟܪܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܩܠܐ ܕܠܐ ܦܘܪܫܢ ܡܬܕܒܪܝܢ ܗܘܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður þetta núna, áður en það verður, svo að þér trúið, þegar það er orðið, að ég er sá sem ég er. \t ܡܢ ܗܫܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܡܢ ܩܕܡ ܕܢܗܘܐ ܕܡܐ ܕܗܘܐ ܬܗܝܡܢܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að þér séuð ekki fljótir til að komast í uppnám eða láta hræða yður, hvorki af nokkrum anda né við orð eða bréf, sem væri það frá oss, eins og dagur Drottins væri þegar fyrir höndum. \t ܕܠܐ ܥܓܠ ܬܬܙܝܥܘܢ ܒܪܥܝܢܝܟܘܢ ܘܠܐ ܬܬܘܗܘܢ ܠܐ ܡܢ ܡܠܬܐ ܘܠܐ ܡܢ ܪܘܚܐ ܘܠܐ ܡܢ ܐܓܪܬܐ ܕܐܝܟ ܕܡܢ ܠܘܬܢ ܗܝ ܕܗܐ ܠܡ ܡܛܝ ܝܘܡܗ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, að ef þér bjóðið öðrum sjálfa yður fyrir þjóna og hlýðið honum, þá eruð þér þjónar þess, sem þér hlýðið, hvort heldur er syndar til dauða eða hlýðni til réttlætis? \t ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܡܢ ܕܡܛܝܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܦܫܟܘܢ ܕܬܫܬܡܥܘܢ ܠܗ ܠܥܒܕܘܬܐ ܕܝܠܗ ܐܢܬܘܢ ܥܒܕܐ ܕܗܘ ܕܡܫܬܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܐܢ ܠܚܛܝܬܐ ܘܐܢ ܠܡܫܡܥ ܐܕܢܐ ܕܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sjálfur er ég maður, sem verð að lúta valdi og ræð yfir hermönnum, og ég segi við einn: ,Far þú,' og hann fer, og við annan: ,Kom þú,' og hann kemur, og við þjón minn: ,Gjör þetta,' og hann gjörir það.\" \t ܐܦ ܐܢܐ ܓܝܪ ܓܒܪܐ ܐܢܐ ܕܡܫܥܒܕ ܐܢܐ ܬܚܝܬ ܫܘܠܛܢܐ ܘܐܝܬ ܬܚܝܬ ܐܝܕܝ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܘܐܡܪ ܐܢܐ ܠܗܢܐ ܕܙܠ ܘܐܙܠ ܘܠܐܚܪܢܐ ܕܬܐ ܘܐܬܐ ܘܠܥܒܕܝ ܥܒܕ ܗܕܐ ܘܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Drottinn mælti: \"Heyrið, hvað rangláti dómarinn segir. \t ܘܐܡܪ ܡܪܢ ܫܡܥܘ ܡܢܐ ܐܡܪ ܕܝܢܐ ܕܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er blóð mitt, blóð sáttmálans, úthellt fyrir marga til fyrirgefningar synda. \t ܗܢܘ ܕܡܝ ܕܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ ܕܚܠܦ ܤܓܝܐܐ ܡܬܐܫܕ ܠܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kastaði frá sér yfirhöfn sinni, spratt á fætur og kom til Jesú. \t ܗܘ ܕܝܢ ܤܡܝܐ ܫܕܐ ܠܒܫܗ ܘܩܡ ܐܬܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sá sem etur og drekkur án þess að dæma rétt um líkamann, hann etur og drekkur sjálfum sér til dóms. \t ܡܢ ܕܐܟܠ ܓܝܪ ܘܫܬܐ ܡܢܗ ܟܕ ܠܐ ܫܘܐ ܚܘܝܒܐ ܗܘ ܠܢܦܫܗ ܐܟܠ ܘܫܬܐ ܕܠܐ ܦܪܫ ܦܓܪܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Villist ekki, bræður mínir elskaðir! \t ܠܐ ܬܛܥܘܢ ܐܚܝ ܚܒܝܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vaxið í náð og þekkingu Drottins vors og frelsara Jesú Krists. Honum sé dýrðin nú og til eilífðardags. Amen. \t ܗܘܝܬܘܢ ܕܝܢ ܡܬܪܒܝܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܘܒܝܕܥܬܐ ܕܡܪܢ ܘܦܪܘܩܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܕܐܠܗܐ ܐܒܐ ܕܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܐܦ ܗܫܐ ܘܒܟܠܙܒܢ ܘܠܝܘܡܝ ܥܠܡܐ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og allt ráðið leituðu ljúgvitnis gegn Jesú til að geta líflátið hann, \t ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܘܩܫܝܫܐ ܘܟܢܘܫܬܐ ܟܠܗ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܝܫܘܥ ܤܗܕܐ ܐܝܟ ܕܢܡܝܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú er Kristur upprisinn frá dauðum sem frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܡܫܝܚܐ ܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܗܘܐ ܪܫܝܬܐ ܕܕܡܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og um fjörutíu ára skeið fóstraði hann þá í eyðimörkinni. \t ܘܬܪܤܝ ܐܢܘܢ ܒܡܕܒܪܐ ܐܪܒܥܝܢ ܫܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að liðnum hvíldardegi, þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, komu þær María Magdalena og María hin til að líta á gröfina. \t ܒܪܡܫܐ ܕܝܢ ܒܫܒܬܐ ܕܢܓܗ ܚܕ ܒܫܒܐ ܐܬܬ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܡܪܝܡ ܐܚܪܬܐ ܕܢܚܙܝܢ ܩܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er mikill leyndardómur. Ég hef í huga Krist og kirkjuna. \t ܗܢܐ ܐܪܙܐ ܪܒ ܗܘ ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܥܠ ܡܫܝܚܐ ܘܥܠ ܥܕܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blindist augu þeirra, til þess að þeir sjái ekki, og gjör bak þeirra bogið um aldur. \t ܢܚܫܟܢ ܥܝܢܝܗܘܢ ܕܠܐ ܢܚܙܘܢ ܘܚܨܗܘܢ ܒܟܠܙܒܢ ܢܗܘܐ ܟܦܝܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki gafst þú mér koss, en hún hefur ekki látið af að kyssa fætur mína, allt frá því ég kom. \t ܐܢܬ ܠܐ ܢܫܩܬܢܝ ܗܕܐ ܕܝܢ ܗܐ ܡܢ ܕܥܠܬ ܠܐ ܫܠܝܬ ܪܓܠܝ ܠܡܢܫܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Hví eruð þér hræddir, þér trúlitlir?\" Síðan reis hann upp og hastaði á vindinn og vatnið, og varð stillilogn. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܡܢܐ ܕܚܘܠܬܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܙܥܘܪܝ ܗܝܡܢܘܬܐ ܗܝܕܝܢ ܩܡ ܘܟܐܐ ܒܪܘܚܐ ܘܒܝܡܐ ܘܗܘܐ ܫܠܝܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég vil, bræður, að þér vitið, að það, sem fram við mig hefur komið, hefur í raun orðið fagnaðarerindinu til eflingar. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܬܕܥܘܢ ܐܚܝ ܕܤܘܥܪܢܝ ܕܝܠܝ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܬܐ ܠܩܕܡܘܗܝ ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann komst í dauðans angist og baðst enn ákafar fyrir, en sveiti hans varð eins og blóðdropar, er féllu á jörðina.] \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܒܕܚܠܬܐ ܬܟܝܒܐܝܬ ܡܨܠܐ ܗܘܐ ܘܗܘܬ ܕܘܥܬܗ ܐܝܟ ܫܠܬܐ ܕܕܡܐ ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fólkið, sem horfði á þetta, varð ótta slegið og lofaði Guð, sem gefið hafði mönnum slíkt vald. \t ܟܕ ܚܙܘ ܕܝܢ ܟܢܫܐ ܗܢܘܢ ܕܚܠܘ ܘܫܒܚܘ ܠܐܠܗܐ ܕܝܗܒ ܫܘܠܛܢܐ ܕܐܝܟ ܗܢܐ ܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gengu farísearnir út og tóku þegar með Heródesarsinnum saman ráð sín gegn honum, hvernig þeir gætu náð lífi hans. \t ܘܢܦܩܘ ܦܪܝܫܐ ܒܪ ܫܥܬܗ ܥܡ ܕܒܝܬ ܗܪܘܕܤ ܘܡܠܟܐ ܢܤܒܘ ܥܠܘܗܝ ܐܝܟܢܐ ܕܢܘܒܕܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annað er þessu líkt: ,Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.' \t ܘܕܬܪܝܢ ܕܕܡܐ ܠܗ ܕܬܪܚܡ ܠܩܪܝܒܟ ܐܝܟ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei þeim sem þungaðar eru eða börn hafa á brjósti á þeim dögum. \t ܘܝ ܕܝܢ ܠܒܛܢܬܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܡܝܢܩܢ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Error rewinding file '%s': %snamename \t ܛܳܥܝܽܘܬ݂ܳܐ ܒ݂ܟ݂ܽܘܪܳܟ݂ܳܐ ܕ݂ܰܟ݂ܢܺܝܫܽܘܬ݂ܳܐ '%s': %snamename"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við mig: \"Varastu þetta! Ég er samþjónn þinn og bræðra þinna, spámannanna, og þeirra, sem varðveita orð þessarar bókar. Tilbið þú Guð.\" \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܚܙܝ ܠܐ ܟܢܬܟ ܐܝܬܝ ܘܕܐܚܝܟ ܢܒܝܐ ܘܕܐܝܠܝܢ ܕܢܛܪܝܢ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܕܟܬܒܐ ܗܢܐ ܠܐܠܗܐ ܤܓܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er hann sté á land, kom á móti honum maður nokkur úr borginni, sem haldinn var illum öndum. Langan tíma hafði hann ekki farið í föt né dvalist í húsi, heldur í gröfunum. \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܠܐܪܥܐ ܦܓܥ ܒܗ ܓܒܪܐ ܚܕ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܕܐܝܬ ܒܗ ܕܝܘܐ ܡܢ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܘܡܐܢܐ ܠܐ ܠܒܫ ܗܘܐ ܘܒܒܝܬܐ ܠܐ ܥܡܪ ܗܘܐ ܐܠܐ ܒܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Hann mun setja hann yfir allar eigur sínar. \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܢܩܝܡܝܘܗܝ ܥܠ ܟܠ ܕܐܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég veit ekki, hvað ég aðhefst. Það sem ég vil, það gjöri ég ekki, en það sem ég hata, það gjöri ég. \t ܡܕܡ ܕܤܥܪ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܘܠܐ ܗܘܐ ܡܕܡ ܕܨܒܐ ܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܤܢܐ ܐܢܐ ܗܘ ܗܘ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur sagði við hann: \"Eneas, Jesús Kristur læknar þig, statt upp og bú um þig.\" Jafnskjótt stóð hann upp. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܐܢܝܐ ܡܐܤܐ ܠܟ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܩܘܡ ܘܫܘܐ ܥܪܤܟ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þaðan sigldum vér daginn eftir og komumst til móts við Kíos. Á öðrum degi fórum vér til Samos og komum næsta dag til Míletus. \t ܘܡܢ ܬܡܢ ܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܪܕܝܢ ܠܘܩܒܠ ܟܝܘܤ ܓܙܪܬܐ ܘܬܘܒ ܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܝܢ ܠܤܡܘܤ ܘܩܘܝܢ ܒܛܪܘܓܠܝܘܢ ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܝܢ ܠܡܝܠܝܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er sagan um Jesú frá Nasaret, hvernig Guð smurði hann heilögum anda og krafti. Hann gekk um, gjörði gott og græddi alla, sem af djöflinum voru undirokaðir, því Guð var með honum. \t ܥܠ ܝܫܘܥ ܕܡܢ ܢܨܪܬ ܕܐܠܗܐ ܡܫܚܗ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܒܚܝܠܐ ܘܗܘܝܘ ܕܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܘܡܐܤܐ ܠܗܢܘܢ ܕܐܬܢܟܝܘ ܡܢ ܒܝܫܐ ܡܛܠ ܕܐܠܗܐ ܗܘܐ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, því þér eruð eins og duldar grafir, sem menn ganga yfir án þess að vita.\" \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܐܝܬܝܟܘܢ ܐܝܟ ܩܒܪܐ ܕܠܐ ܝܕܝܥܝܢ ܘܒܢܝ ܐܢܫܐ ܡܗܠܟܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܘܠܐ ܝܕܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir ræddu sín á milli, að þeir hefðu ekki brauð. \t ܘܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܘܐܡܪܝܢ ܕܠܚܡܐ ܠܝܬ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún segir við hann: \"Já, herra. Ég trúi, að þú sért Kristur, Guðs sonur, sem koma skal í heiminn.\" \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܐܝܢ ܡܪܝ ܐܢܐ ܡܗܝܡܢܐ ܐܢܐ ܕܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef andi hans, sem vakti Jesú frá dauðum, býr í yður, þá mun hann, sem vakti Krist frá dauðum, einnig gjöra dauðlega líkami yðar lifandi með anda sínum, sem í yður býr. \t ܘܐܢ ܪܘܚܗ ܕܗܘ ܡܢ ܕܐܩܝܡ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܥܡܪܐ ܒܟܘܢ ܗܘ ܡܢ ܕܐܩܝܡܗ ܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܐܦ ܠܦܓܪܝܟܘܢ ܡܝܬܐ ܢܚܐ ܡܛܠ ܪܘܚܗ ܕܥܡܪܐ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eruð þér, er þér eruð smánaðir vegna nafns Krists, því að andi dýrðarinnar, andi Guðs hvílir þá yfir yður. \t ܘܐܢ ܡܬܚܤܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܐܦܝ ܫܡܗ ܕܡܫܝܚܐ ܛܘܒܝܟܘܢ ܕܪܘܚܐ ܡܫܒܚܬܐ ܕܐܠܗܐ ܡܬܬܢܝܚܐ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús svaraði honum: \"Ritað er: ,Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði.'\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܟܬܝܒ ܗܘ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܠܚܡܐ ܒܠܚܘܕ ܚܝܐ ܒܪܢܫܐ ܐܠܐ ܒܟܠ ܦܬܓܡ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er rétt að eta hvorki kjöt né drekka vín né gjöra neitt, sem bróðir þinn steytir sig á. \t ܫܦܝܪ ܗܘ ܕܠܐ ܢܐܟܘܠ ܒܤܪܐ ܘܠܐ ܢܫܬܐ ܚܡܪܐ ܘܠܐ ܡܕܡ ܕܡܬܬܩܠ ܒܗ ܐܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þó að þér tímans vegna ættuð að vera kennarar, þá hafið þér þess enn á ný þörf, að einhver kenni yður undirstöðuatriði Guðs orða. Svo er komið fyrir yður, að þér hafið þörf á mjólk, en ekki fastri fæðu. \t ܚܝܒܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܓܝܪ ܡܠܦܢܐ ܠܡܗܘܐ ܡܛܠ ܕܙܒܢܐ ܠܟܘܢ ܒܝܘܠܦܢܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܬܘܒ ܤܢܝܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܐܠܦܘܢ ܐܝܠܝܢ ܐܢܝܢ ܟܬܝܒܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܕܪܝܫ ܡܠܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܠܟܘܢ ܤܢܝܩܐ ܥܠ ܚܠܒܐ ܘܠܐ ܥܠ ܡܐܟܘܠܬܐ ܫܪܝܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann varð að fara um Samaríu. \t ܡܥܒܕܐ ܗܘܬ ܠܗ ܕܝܢ ܕܢܐܬܐ ܢܥܒܪ ܥܠ ܒܝܬ ܫܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði þeim og líkingu: \"Gætið að fíkjutrénu og öðrum trjám. \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܬܠܐ ܚܙܘ ܠܬܬܐ ܘܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kemur Jesús frá Galíleu að Jórdan til Jóhannesar að taka skírn hjá honum. \t ܗܝܕܝܢ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܠܝܘܪܕܢܢ ܠܘܬ ܝܘܚܢܢ ܕܢܥܡܕ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einmitt þetta, að þér hryggðust Guði að skapi, - hvílíka alvöru vakti það hjá yður, já, hvílíkar afsakanir, hvílíka gremju, hvílíkan ótta, hvílíka þrá, hvílíkt kapp, hvílíka refsingu! Í öllu hafið þér nú sannað, að þér voruð vítalausir um þetta. \t ܗܐ ܓܝܪ ܗܝ ܗܕܐ ܕܐܬܬܥܝܩܬܘܢ ܡܛܠ ܐܠܗܐ ܟܡܐ ܐܥܒܕܬ ܒܟܘܢ ܚܦܝܛܘܬܐ ܘܡܦܩ ܒܪܘܚܐ ܘܪܘܓܙܐ ܘܕܚܠܬܐ ܘܚܘܒܐ ܘܛܢܢܐ ܘܬܒܥܬܐ ܘܒܟܠܡܕܡ ܚܘܝܬܘܢ ܢܦܫܟܘܢ ܕܕܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܒܨܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá yður hefur orð Drottins hljómað, ekki einungis í Makedóníu og Akkeu, heldur er trú yðar á Guð kunn orðin alls staðar. Vér þurfum ekkert um það að tala, \t ܡܢܟܘܢ ܓܝܪ ܐܫܬܡܥܬ ܡܠܬܗ ܕܡܪܢ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܒܡܩܕܘܢܝܐ ܘܒܐܟܐܝܐ ܐܠܐ ܒܟܠ ܐܬܪ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܕܒܐܠܗܐ ܐܫܬܡܥܬ ܐܝܟܢܐ ܕܠܐ ܢܤܬܢܩ ܕܢܐܡܪ ܥܠܝܟܘܢ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir Gyðingar lásu þessa yfirskrift, því staðurinn, þar sem Jesús var krossfestur, var nærri borginni, og þetta var ritað á hebresku, latínu og grísku. \t ܘܠܗܢܐ ܕܦܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܩܪܐܘܗܝ ܡܛܠ ܕܩܪܝܒܐ ܗܘܬ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܘܟܬܐ ܕܐܙܕܩܦ ܒܗ ܝܫܘܥ ܘܟܬܝܒܐ ܗܘܐ ܥܒܪܐܝܬ ܘܝܘܢܐܝܬ ܘܪܗܘܡܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir flykktust til hans, háir og lágir, og sögðu: \"Þessi maður er kraftur Guðs, sá hinn mikli.\" \t ܘܨܠܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܟܠܗܘܢ ܪܘܪܒܐ ܘܕܩܕܩܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܗܢܘ ܚܝܠܗ ܪܒܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blessað sé hið komandi ríki föður vors Davíðs! Hósanna í hæstum hæðum!\" \t ܘܒܪܝܟܐ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܬܝܐ ܕܐܒܘܢ ܕܘܝܕ ܐܘܫܥܢܐ ܒܡܪܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eins og það liggur fyrir mönnunum eitt sinn að deyja og eftir það að fá sinn dóm, \t ܘܐܝܟܢܐ ܕܤܝV ܠܒܢܝܢܫܐ ܕܚܕܐ ܙܒܢ ܢܡܘܬܘܢ ܘܡܢ ܒܬܪ ܡܘܬܗܘܢ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom hann aftur og hafði tekið konungdóm. Þá lét hann kalla fyrir sig þjóna þá er hann hafði selt féð í hendur, til þess að vita, hvað hver hefði grætt. \t ܘܟܕ ܢܤܒ ܡܠܟܘܬܐ ܘܗܦܟ ܐܡܪ ܕܢܩܪܘܢ ܠܗ ܗܢܘܢ ܥܒܕܘܗܝ ܕܝܗܒ ܠܗܘܢ ܟܤܦܐ ܕܢܕܥ ܡܢܐ ܟܠ ܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܐܬܬܓܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Kerfisatburðir \t ܓ݁ܶܕܫ̈ܶܐ ܕ݂ܩܽܘܝܳܡܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var kominn inn frá fólkinu, spurðu lærisveinar hans hann um líkinguna. \t ܟܕ ܕܝܢ ܥܠ ܝܫܘܥ ܠܒܝܬܐ ܡܢ ܟܢܫܐ ܫܐܠܘܗܝ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܥܠ ܡܬܠܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef ekki skrifað yður vegna þess, að þér þekkið ekki sannleikann, heldur af því að þér þekkið hann og af því að engin lygi getur komið frá sannleikanum. \t ܠܐ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܠܫܪܪܐ ܐܠܐ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܘܕܟܠܗ ܕܓܠܘܬܐ ܠܐ ܗܘܬ ܡܢܗ ܡܢ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi girntist ég silfur né gull né klæði nokkurs manns. \t ܟܤܦܐ ܐܘ ܕܗܒܐ ܐܘ ܢܚܬܐ ܠܐ ܪܓܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dæmið ekki, svo að þér verðið ekki dæmdir. \t ܠܐ ܬܕܘܢܘܢ ܕܠܐ ܬܬܕܝܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég leik líkama minn hart og gjöri hann að þræli mínum, til þess að ég, sem hef prédikað fyrir öðrum, skuli ekki sjálfur verða gjörður rækur. \t ܐܠܐ ܦܓܪܝ ܗܘ ܟܒܫ ܐܢܐ ܘܡܫܥܒܕ ܐܢܐ ܕܕܠܡܐ ܐܢܐ ܕܠܐܚܪܢܐ ܐܟܪܙܬ ܐܢܐ ܩܢܘܡܝ ܐܤܬܠܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sté í bátinn til þeirra og lægði þá vindinn. Og þeir urðu öldungis agndofa, \t ܘܤܠܩ ܠܘܬܗܘܢ ܠܤܦܝܢܬܐ ܘܫܠܝܬ ܪܘܚܐ ܘܛܒ ܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܘܬܗܝܪܝܢ ܒܢܦܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Rísið ekki gegn þeim, sem gerir yður mein. Nei, slái einhver þig á hægri kinn, þá bjóð honum einnig hina. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܩܘܡܘܢ ܠܘܩܒܠ ܒܝܫܐ ܐܠܐ ܡܢ ܕܡܚܐ ܠܟ ܥܠ ܦܟܟ ܕܝܡܝܢܐ ܐܦܢܐ ܠܗ ܐܦ ܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir ofsækja yður í einni borg, þá flýið í aðra. Sannlega segi ég yður: Þér munuð ekki hafa náð til allra borga Ísraels, áður en Mannssonurinn kemur. \t ܡܐ ܕܪܕܦܝܢ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܒܡܕܝܢܬܐ ܗܕܐ ܥܪܘܩܘ ܠܟܘܢ ܠܐܚܪܬܐ ܐܡܝܢ ܓܝܪ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܫܠܡܘܢ ܐܢܝܢ ܟܠܗܝܢ ܡܕܝܢܬܐ ܕܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ ܥܕܡܐ ܕܢܐܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir komu til hans, sagði hann við þá: \"Þér vitið, hvernig ég hef hagað mér hjá yður alla tíð frá þeim degi, er ég kom fyrst til Asíu. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܘܬܗ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܢ ܝܘܡܐ ܩܕܡܝܐ ܕܥܠܬ ܠܐܤܝܐ ܐܝܟܢܐ ܗܘܝܬ ܥܡܟܘܢ ܟܠܗ ܙܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeim var svo um boðið, að þær skyldu eigi deyða þá, heldur skyldu þeir kvaldir verða í fimm mánuði. Undan þeim svíður eins og undan sporðdreka, er hann stingur mann. \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܗܘܢ ܕܠܐ ܢܩܛܠܘܢ ܐܢܘܢ ܐܠܐ ܢܫܬܢܩܘܢ ܝܪܚܐ ܚܡܫܐ ܘܬܫܢܝܩܗܘܢ ܐܝܟ ܬܫܢܝܩܐ ܕܥܩܪܒܐ ܡܐ ܕܢܦܠܐ ܥܠ ܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvers vegna? Af því að þeir ætluðu sér að réttlætast með verkum, ekki af trú. Þeir hnutu um ásteytingarsteininn, \t ܡܛܠ ܡܢܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܠܐ ܡܢ ܥܒܕܘܗܝ ܕܢܡܘܤܐ ܐܬܬܩܠܘ ܓܝܪ ܒܟܐܦܐ ܕܬܘܩܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi þetta ekki sem skipun, heldur bendi ég á áhuga annarra til þess að reyna, hvort kærleiki yðar er einnig einlægur. \t ܠܐ ܗܘܐ ܡܦܩܕ ܦܩܕ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܒܚܦܝܛܘܬܐ ܕܚܒܪܝܟܘܢ ܫܪܪܐ ܕܚܘܒܟܘܢ ܡܢܤܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þá kom maður og bar þeim þessa frétt: \"Mennirnir, sem þér settuð í fangelsið, standa í helgidóminum og eru að kenna lýðnum.\" \t ܘܐܬܐ ܐܢܫ ܐܘܕܥ ܐܢܘܢ ܕܗܢܘܢ ܓܒܪܐ ܕܚܒܫܬܘܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܗܐ ܩܝܡܝܢ ܒܗܝܟܠܐ ܘܡܠܦܝܢ ܠܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þrái að sjá þig, minnugur tára þinna, til þess að ég fyllist gleði \t ܘܤܘܐ ܐܢܐ ܠܡܚܙܝܟ ܘܡܬܕܟܪ ܐܢܐ ܕܡܥܝܟ ܕܐܬܡܠܐ ܚܕܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En langt frá þeim var mikil svínahjörð á beit. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܠܗܠ ܡܢܗܘܢ ܒܩܪܐ ܕܚܙܝܪܐ ܤܓܝܐܐ ܕܪܥܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað hefur þá Gyðingurinn fram yfir? Eða hvert er gagn umskurnarinnar? \t ܡܢܐ ܗܝ ܗܟܝܠ ܝܬܝܪܘܬܗ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܘ ܡܢܐ ܝܘܬܪܢܗ ܕܓܙܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sögðu Gyðingar: \"Mun hann ætla að fyrirfara sér, fyrst hann segir: ,Þangað sem ég fer, getið þér ekki komist'?\" \t ܐܡܪܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܠܡܐ ܟܝ ܢܦܫܗ ܩܛܠ ܕܐܡܪ ܕܐܝܟܐ ܕܐܢܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru fluttir til Síkem og lagðir í grafreitinn, er Abraham hafði keypt fyrir silfur af sonum Hemors í Síkem. \t ܘܐܫܬܢܝ ܠܫܟܝܡ ܘܐܬܬܤܝܡ ܒܩܒܪܐ ܕܙܒܢ ܗܘܐ ܐܒܪܗܡ ܒܟܤܦܐ ܡܢ ܒܢܝ ܚܡܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjónarnir svöruðu: \"Aldrei hefur nokkur maður talað þannig.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗܘܢ ܕܚܫܐ ܠܐ ܡܡܬܘܡ ܗܟܢܐ ܡܠܠ ܒܪܢܫܐ ܐܝܟ ܕܡܡܠܠ ܓܒܪܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús var að kenna á hvíldardegi í samkundu einni. \t ܟܕ ܕܝܢ ܡܠܦ ܝܫܘܥ ܒܫܒܬܐ ܒܚܕܐ ܡܢ ܟܢܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar lærisveinn hans, Andrés, bróðir Símonar Péturs, segir þá við hann: \t ܐܡܪ ܠܗ ܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܢܕܪܐܘܤ ܐܚܘܗܝ ܕܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt varð maðurinn heill, tók rekkju sína og gekk. En þessi dagur var hvíldardagur, \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܐܬܚܠܡ ܓܒܪܐ ܗܘ ܘܩܡ ܫܩܠ ܥܪܤܗ ܘܗܠܟ ܘܗܘ ܗܘ ܝܘܡܐ ܫܒܬܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði þeim: \"Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܐܡܝ ܘܐܚܝ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܥܒܕܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Það er einn þeirra tólf. Hann dýfir í sama fat og ég. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪ ܕܨܒܥ ܥܡܝ ܒܠܓܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnvel þótt ég vildi hrósa mér í frekara lagi af valdi voru, sem Drottinn hefur gefið til að uppbyggja, en ekki til að niðurbrjóta yður, þá yrði ég mér ekki til skammar. \t ܐܢ ܓܝܪ ܐܦ ܡܕܡ ܝܬܝܪ ܐܫܬܒܗܪ ܥܠ ܫܘܠܛܢܐ ܕܝܗܒ ܠܝ ܡܪܢ ܠܐ ܒܗܬ ܐܢܐ ܡܛܠ ܕܠܒܢܝܢܐ ܗܘ ܕܝܠܟܘܢ ܝܗܒ ܠܢ ܘܠܐ ܠܤܘܚܦܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar hans sögðu: \"Nú talar þú berum orðum og mælir enga líking. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܗܐ ܗܫܐ ܓܠܝܐܝܬ ܡܡܠܠ ܐܢܬ ܘܦܠܐܬܐ ܘܠܐ ܚܕܐ ܐܡܪ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú gjörðu þeir svo, og fengu þeir þá mikinn fjölda fiska, en net þeirra tóku að rifna. \t ܘܟܕ ܗܕܐ ܥܒܕܘ ܚܒܫܘ ܢܘܢܐ ܤܓܝܐܐ ܕܛܒ ܘܡܨܛܪܝܐ ܗܘܬ ܡܨܝܕܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var færður til hans maður haldinn illum anda, blindur og mállaus. Hann læknaði hann, svo að hinn dumbi gat talað og séð. \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒܘ ܠܗ ܕܝܘܢܐ ܚܕ ܕܚܪܫ ܘܥܘܝܪ ܘܐܤܝܗ ܐܝܟܢܐ ܕܚܪܫܐ ܘܤܡܝܐ ܢܡܠܠ ܘܢܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einum er fyrir andann gefið að mæla af speki, öðrum að mæla af þekkingu í krafti sama anda. \t ܐܝܬ ܕܝܗܝܒܐ ܠܗ ܒܪܘܚܐ ܡܠܬܐ ܕܚܟܡܬܐ ܠܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܡܠܬܐ ܕܝܕܥܬܐ ܒܗ ܒܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við Gyðingana, sem tekið höfðu trú á hann: \"Ef þér eruð stöðugir í orði mínu, eruð þér sannir lærisveinar mínir \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܗܢܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܗܝܡܢܘ ܒܗ ܐܢ ܐܢܬܘܢ ܬܟܬܪܘܢ ܒܡܠܬܝ ܫܪܝܪܐܝܬ ܬܠܡܝܕܝ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ávöxturinn, sem sála þín girnist, hefur brugðist þér, öll sæld og glys þér horfið og enginn mun framar örmul af því finna. \t ܘܐܒܟܝ ܪܓܬܐ ܕܢܦܫܟܝ ܐܙܠ ܡܢܟܝ ܘܟܠ ܕܫܡܝܢ ܘܫܒܝܚ ܐܙܠ ܡܢܟܝ ܘܠܐ ܬܘܒ ܬܚܙܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Ef þú hefðir aðeins vitað á þessum degi, hvað til friðar heyrir! En nú er það hulið sjónum þínum. \t ܘܐܡܪ ܐܠܘ ܟܝ ܝܕܥܬܝ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܕܫܠܡܟܝ ܐܦܢ ܒܗܢܐ ܝܘܡܟܝ ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܬܟܤܝ ܠܗܝܢ ܡܢ ܥܝܢܝܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "huggi hjörtu yðar og styrki í sérhverju góðu verki og orði. \t ܢܒܝܐ ܠܒܘܬܟܘܢ ܘܢܩܝܡ ܒܟܠ ܡܠܐ ܘܒܟܠ ܥܒܕ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann vildi réttlæta sjálfan sig og sagði við Jesú: \"Hver er þá náungi minn?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܕ ܨܒܐ ܠܡܙܕܩܘ ܢܦܫܗ ܐܡܪ ܠܗ ܘܡܢܘ ܩܪܝܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við hundraðshöfðingjann: \"Far þú, verði þér sem þú trúir.\" Og sveinninn varð heill á þeirri stundu. \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܩܢܛܪܘܢܐ ܗܘ ܙܠ ܐܝܟܢܐ ܕܗܝܡܢܬ ܢܗܘܐ ܠܟ ܘܐܬܐܤܝ ܛܠܝܗ ܒܗ ܒܫܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir allir lögðu í sjóðinn af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum, alla björg sína.\" \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܡܢ ܡܐ ܕܝܬܝܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܪܡܝܘ ܒܝܬ ܩܘܪܒܢܐ ܕܐܠܗܐ ܗܕܐ ܕܝܢ ܡܢ ܚܤܝܪܘܬܗ ܟܠ ܕܩܢܝܐ ܗܘܬ ܐܪܡܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá get ég, ef Guð lofar, komið til yðar með fögnuði og endurhresstst ásamt yður. \t ܘܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܒܚܕܘܬܐ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܘܐܬܬܢܝܚ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir skulu varðveita leyndardóm trúarinnar í hreinni samvisku. \t ܐܠܐ ܢܐܚܕܘܢ ܐܪܙܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܒܬܐܪܬܐ ܕܟܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Festus svaraði, að Páll væri í varðhaldi í Sesareu, en sjálfur mundi hann bráðlega fara þangað. \t ܘܦܗܤܛܘܤ ܦܢܝ ܦܬܓܡܐ ܕܦܘܠܘܤ ܡܬܢܛܪ ܒܩܤܪܝܐ ܘܐܢܐ ܡܤܪܗܒ ܐܢܐ ܕܐܚܙܘܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Feginn vildi ég hafa haldið honum hjá mér, til þess að hann í þinn stað veitti mér þjónustu í fjötrum mínum vegna fagnaðarerindisins. \t ܨܒܐ ܗܘܝܬ ܓܝܪ ܕܠܘܬܝ ܐܚܕܝܘܗܝ ܕܢܗܘܐ ܡܫܡܫ ܠܝ ܚܠܦܝܟ ܒܐܤܘܪܐ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svikarinn hafði sagt þeim þetta til marks: \"Sá sem ég kyssi, hann er það. Takið hann höndum.\" \t ܘܝܗܒ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܬܐ ܝܗܘܕܐ ܡܫܠܡܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘ ܕܢܫܩ ܐܢܐ ܗܘܝܘ ܠܗ ܐܚܘܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var enn að tala, skyggði yfir þá bjart ský, og rödd úr skýinu sagði: \"Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á. Hlýðið á hann!\" \t ܘܥܕ ܗܘ ܡܡܠܠ ܗܐ ܥܢܢܐ ܢܗܝܪܬܐ ܐܛܠܬ ܥܠܝܗܘܢ ܘܩܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܥܢܢܐ ܕܐܡܪ ܗܢܘ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܕܒܗ ܐܨܛܒܝܬ ܠܗ ܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. \t ܘܢܬܒܛܠ ܠܟ ܕܬܩܝܡ ܢܦܫܟ ܓܡܝܪܐܝܬ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܦܠܚܐ ܕܠܐ ܒܗܬܬܐ ܕܡܟܪܙ ܬܪܝܨܐܝܬ ܡܠܬܐ ܕܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En einn þeirra, Kaífas, sem það ár var æðsti prestur, sagði við þá: \"Þér vitið ekkert \t ܚܕ ܕܝܢ ܡܢܗܘܢ ܕܫܡܗ ܩܝܦܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܗܘܐ ܕܗܝ ܫܢܬܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En farísearnir og fræðimenn þeirra vönduðu um við lærisveina hans og sögðu: \"Hvers vegna etið þér og drekkið með tollheimtumönnum og bersyndugum?\" \t ܘܪܛܢܝܢ ܗܘܘ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܡܢܐ ܥܡ ܡܟܤܐ ܘܚܛܝܐ ܐܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܫܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hinar hyggnu tóku olíu með á könnum ásamt lömpum sínum. \t ܗܢܝܢ ܕܝܢ ܚܟܝܡܬܐ ܢܤܒ ܡܫܚܐ ܒܡܐܢܐ ܥܡ ܠܡܦܕܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hví mælir þessi maður svo? Hann guðlastar. Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn?\" \t ܕܡܢܐ ܗܢܐ ܡܡܠܠ ܓܘܕܦܐ ܡܢܘ ܡܫܟܚ ܠܡܫܒܩ ܚܛܗܐ ܐܠܐ ܐܢ ܚܕ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að svo mæltu hrópaði hann hárri röddu: \"Lasarus, kom út!\" \t ܘܟܕ ܐܡܪ ܗܠܝܢ ܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܠܥܙܪ ܬܐ ܠܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "- reyndar skírði Jesús ekki sjálfur, heldur lærisveinar hans - \t ܟܕ ܠܐ ܗܘܐ ܗܘ ܝܫܘܥ ܡܥܡܕ ܗܘܐ ܐܠܐ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sem hann sá rokið, varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: \"Herra, bjarga þú mér!\" \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܪܘܚܐ ܕܩܫܝܐ ܕܚܠ ܘܫܪܝ ܠܡܛܒܥ ܘܐܪܝܡ ܩܠܗ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܦܪܘܩܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur þráð yður alla og liðið illa út af því, að þér höfðuð heyrt, að hann hefði orðið sjúkur. \t ܡܛܠ ܕܤܘܐ ܗܘܐ ܠܡܚܙܐ ܠܟܠܟܘܢ ܘܡܥܩ ܗܘܐ ܕܝܕܥ ܕܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܟܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins var um Jakob og Jóhannes Sebedeussyni, félaga Símonar. Jesús sagði þá við Símon: \"Óttast þú ekki, héðan í frá skalt þú menn veiða.\" \t ܗܟܘܬ ܕܝܢ ܐܦ ܠܝܥܩܘܒ ܘܠܝܘܚܢܢ ܒܢܝ ܙܒܕܝ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܫܘܬܦܐ ܕܫܡܥܘܢ ܐܡܪ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܫܡܥܘܢ ܠܐ ܬܕܚܠ ܡܢ ܗܫܐ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܬܗܘܐ ܨܐܕ ܠܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon hefur skýrt frá, hvernig Guð sá til þess í fyrstu, að hann eignaðist lýð meðal heiðinna þjóða, er bæri nafn hans. \t ܫܡܥܘܢ ܐܫܬܥܝ ܠܟܘܢ ܐܝܟܢܐ ܫܪܝ ܐܠܗܐ ܠܡܓܒܐ ܡܢ ܥܡܡܐ ܥܡܐ ܠܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enn annar sagði: ,Konu hef ég eignast, ekki get ég komið.' \t ܘܐܚܪܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬܬܐ ܢܤܒܬ ܘܡܛܠ ܗܕܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܕܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hans er mátturinn um aldir alda. Amen. \t ܕܠܗ ܫܘܒܚܐ ܘܐܘܚܕܢܐ ܘܐܝܩܪܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að lögmálið vekur reiði. En þar sem ekki er lögmál, þar eru ekki heldur lögmálsbrot. \t ܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܡܥܒܕܢܐ ܗܘ ܕܪܘܓܙܐ ܟܪ ܕܠܝܬ ܓܝܪ ܢܡܘܤܐ ܐܦܠܐ ܥܒܪ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það var um dagmál, er þeir krossfestu hann. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܫܥܐ ܬܠܬ ܟܕ ܙܩܦܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem beitti náunga sinn órétti, hratt honum frá sér og sagði: ,Hver skipaði þig höfðingja og dómara yfir okkur? \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܡܤܟܠ ܗܘܐ ܒܚܒܪܗ ܕܚܩܗ ܡܢ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܢܘ ܐܩܝܡܟ ܥܠܝܢ ܪܫܐ ܘܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá hvarf hann brott úr Júdeu og hélt aftur til Galíleu. \t ܘܫܒܩܗ ܠܝܗܘܕ ܘܐܙܠ ܠܗ ܬܘܒ ܠܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem slíkt mæla, sýna með því, að þeir eru að leita eigin ættjarðar. \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܗܠܝܢ ܐܡܪܝܢ ܡܚܘܝܢ ܕܠܡܕܝܢܬܗܘܢ ܒܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu það, hófu þeir einum huga raust sína til Guðs og sögðu: \"Herra, þú sem gjörðir himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er, \t ܘܗܢܘܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܐܟܚܕ ܐܪܝܡܘ ܩܠܗܘܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܐܡܪܘ ܡܪܝܐ ܐܢܬ ܗܘ ܐܠܗܐ ܕܥܒܕܬ ܫܡܝܐ ܘܐܪܥܐ ܘܝܡܡܐ ܘܟܠ ܕܐܝܬ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Betanía var nálægt Jerúsalem, hér um bil fimmtán skeiðrúm þaðan. \t ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܕܝܢ ܒܝܬ ܥܢܝܐ ܥܠ ܓܢܒ ܐܘܪܫܠܡ ܟܕ ܦܪܝܩܐ ܡܢܗ ܐܝܟ ܐܤܛܕܘܬܐ ܚܡܫܬܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En í sömu byggð voru hirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar. \t ܪܥܘܬܐ ܕܝܢ ܐܝܬ ܗܘܘ ܒܗ ܒܐܬܪܐ ܕܫܪܝܢ ܗܘܘ ܬܡܢ ܘܢܛܪܝܢ ܡܛܪܬܐ ܕܠܠܝܐ ܥܠ ܡܪܥܝܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er djöfullinn hafði lokið allri freistni, vék hann frá honum að sinni. \t ܘܟܕ ܫܠܡ ܐܟܠܩܪܨܐ ܟܠܗܘܢ ܢܤܝܘܢܘܗܝ ܦܪܩ ܡܢ ܠܘܬܗ ܥܕ ܙܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er í skuld bæði við Grikki og útlendinga, vitra og fávísa. \t ܝܘܢܝܐ ܘܒܪܒܪܝܐ ܚܟܝܡܐ ܘܤܟܠܐ ܕܠܟܠܢܫ ܚܝܒ ܐܢܐ ܕܐܟܪܙ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef blóð hafra og nauta og askan af kvígu, stráð á menn, er óhreinir hafa gjörst, helgar til ytri hreinleika, \t ܐܢ ܓܝܪ ܕܡܐ ܕܨܦܪܝܐ ܘܕܥܓܠܐ ܘܩܛܡܐ ܕܥܓܠܬܐ ܡܬܪܤܤ ܗܘܐ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܡܬܛܡܐܝܢ ܗܘܘ ܘܡܩܕܫ ܠܗܘܢ ܠܕܘܟܝܐ ܕܒܤܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu til nokkrir menn úr svonefndri Leysingjasamkundu. Þeir voru frá Kýrene og Alexandríu, en aðrir frá Kilikíu og Asíu, og tóku að þrátta við Stefán. \t ܘܩܡܘ ܗܘܘ ܐܢܫܐ ܡܢ ܟܢܘܫܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܕܠܝܒܪܛܝܢܘ ܘܩܘܪܝܢܝܐ ܘܐܠܟܤܢܕܪܝܐ ܘܕܡܢ ܩܝܠܝܩܝܐ ܘܡܢ ܐܤܝܐ ܘܕܪܫܝܢ ܗܘܘ ܥܡ ܐܤܛܦܢܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vita nú, að allt, sem þú hefur gefið mér, er frá þér, \t ܗܫܐ ܝܕܥܬ ܕܟܠ ܡܐ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܡܢ ܠܘܬܟ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Davíð kallar hann drottin, hvernig getur hann þá verið sonur hans?\" \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܕܘܝܕ ܡܪܝ ܩܪܐ ܠܗ ܐܝܟܢܐ ܒܪܗ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hann sagði við þá: \"Það er ég, óttist eigi.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér nöðru kyn, hvernig getið þér, sem eruð vondir, talað gott? Af gnægð hjartans mælir munnurinn. \t ܝܠܕܐ ܕܐܟܕܢܐ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܛܒܬܐ ܠܡܡܠܠܘ ܕܒܝܫܐ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܬܘܬܪܝ ܠܒܐ ܓܝܪ ܡܡܠܠ ܦܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hans nánustu fréttu það og fóru út og vildu ná honum, enda sögðu þeir, að hann væri frá sér. \t ܘܫܡܥܘ ܐܚܝܢܘܗܝ ܘܢܦܩܘ ܠܡܐܚܕܗ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܕܡܢ ܗܘܢܗ ܢܦܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það gjörði ég og í Jerúsalem, hneppti marga hinna heilögu í fangelsi með valdi frá æðstu prestunum og galt því jákvæði, að þeir væru teknir af lífi. \t ܗܕܐ ܕܥܒܕܬ ܐܦ ܒܐܘܪܫܠܡ ܘܩܕܝܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܪܡܝܬ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܒܫܘܠܛܢܐ ܕܩܒܠܬ ܡܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܟܕ ܡܬܩܛܠܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗܘܢ ܐܫܬܘܬܦܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܚܝܒܘ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann lét höggva Jakob bróður Jóhannesar með sverði. \t ܘܩܛܠ ܒܤܝܦܐ ܠܝܥܩܘܒ ܐܚܘܗܝ ܕܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sé þetta gjört við hið græna tréð, hvað mun þá verða um hið visna?\" \t ܕܐܢ ܒܩܝܤܐ ܪܛܝܒܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕܝܢ ܒܝܒܝܫܐ ܡܢܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Mattatíass, sonar Amoss, sonar Naúms, sonar Eslí, sonar Naggaí, \t ܒܪ ܡܬܬܐ ܒܪ ܥܡܘܨ ܒܪ ܢܚܘܡ ܒܪ ܚܤܠܝ ܒܪ ܢܓܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver skyldi ekki óttast, Drottinn, og vegsama nafn þitt? Því að þú einn ert heilagur, allar þjóðir munu koma og tilbiðja frammi fyrir þér, því að réttlátir dómar þínir eru opinberir orðnir. \t ܡܢ ܠܐ ܢܕܚܠ ܠܟ ܡܪܝܐ ܘܢܫܒܚ ܠܫܡܟ ܡܛܠ ܕܐܢܬ ܗܘ ܒܠܚܘܕ ܚܤܝܐ ܡܛܠ ܕܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܢܐܬܘܢ ܘܢܤܓܕܘܢ ܩܕܡܝܟ ܡܛܠ ܕܬܪܝܨ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðal þeirra var María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs og Jósefs, og móðir Sebedeussona. \t ܕܚܕܐ ܡܢܗܝܢ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܡܪܝܡ ܐܡܗ ܕܝܥܩܘܒ ܘܕܝܘܤܐ ܘܐܡܗܘܢ ܕܒܢܝ ܙܒܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sæll og heilagur er sá, sem á hlut í fyrri upprisunni. Yfir þeim hefur hinn annar dauði ekki vald, heldur munu þeir vera prestar Guðs og Krists og þeir munu ríkja með honum um þúsund ár. \t ܛܘܒܢܐ ܗܘ ܘܩܕܝܫܐ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܡܢܬܐ ܒܩܝܡܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܘܥܠ ܗܠܝܢ ܠܝܬ ܫܘܠܛܢܐ ܠܡܘܬܐ ܬܢܝܢܐ ܐܠܐ ܢܗܘܘܢ ܟܗܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܕܡܫܝܚܐ ܘܢܡܠܟܘܢ ܥܡܗ ܐܠܦ ܫܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk Jesús í helgidóminn og rak út alla, sem voru að selja þar og kaupa, hratt um borðum víxlaranna og stólum dúfnasalanna \t ܘܥܠ ܝܫܘܥ ܠܗܝܟܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܐܦܩ ܠܟܠܗܘܢ ܕܙܒܢܝܢ ܘܡܙܒܢܝܢ ܒܗܝܟܠܐ ܘܤܚܦ ܦܬܘܪܐ ܕܡܥܪܦܢܐ ܘܟܘܪܤܘܬܐ ܕܗܢܘܢ ܕܡܙܒܢܝܢ ܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir upprisu Jesú gengu þeir úr gröfum sínum og komu í borgina helgu og birtust mörgum. \t ܘܢܦܩܘ ܘܒܬܪ ܩܝܡܬܗ ܥܠܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܘܐܬܚܙܝܘ ܠܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannlega segi ég yður, hann mun gyrða sig belti, láta þá setjast að borði og koma og þjóna þeim. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܥܒܕܐ ܗܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܢܐܬܐ ܡܪܗܘܢ ܘܢܫܟܚ ܐܢܘܢ ܟܕ ܥܝܪܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܢܐܤܘܪ ܚܨܘܗܝ ܘܢܤܡܟ ܐܢܘܢ ܘܢܥܒܪ ܢܫܡܫ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Persónulegar stillingar \t ܡܩܰܫܰܫ̈ܳܬ݂ܳܐ ܦ݂ܰܪ̈ܨܽܘܦ݂ܳܝܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í þekkingunni sjálfsögun, í sjálfsöguninni þolgæði, í þolgæðinu guðrækni, \t ܥܠ ܕܝܢ ܝܕܥܬܐ ܡܚܡܤܢܢܘܬܐ ܥܠ ܕܝܢ ܡܚܡܤܢܢܘܬܐ ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܥܠ ܕܝܢ ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܕܚܠܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú reyndu þeir aftur að grípa hann, en hann gekk úr greipum þeirra. \t ܘܒܥܘ ܗܘܘ ܬܘܒ ܕܢܐܚܕܘܢܝܗܝ ܘܢܦܩ ܠܗ ܡܢ ܒܝܬ ܐܝܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann fór um alla Jórdanbyggð og prédikaði iðrunarskírn til fyrirgefningar synda, \t ܘܐܬܐ ܒܟܠܗ ܐܬܪܐ ܕܚܕܪܝ ܝܘܪܕܢܢ ܟܕ ܡܟܪܙ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܬܝܒܘܬܐ ܠܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Maður að nafni Jesús gjörði leðju og smurði á augu mín og sagði mér að fara til Sílóam og þvo mér. Ég fór og fékk sjónina, þegar ég var búinn að þvo mér.\" \t ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܕܫܡܗ ܝܫܘܥ ܥܒܕ ܛܝܢܐ ܘܛܫ ܠܝ ܥܠ ܥܝܢܝ ܘܐܡܪ ܠܝ ܙܠ ܐܫܝܓ ܒܡܝܐ ܕܫܝܠܘܚܐ ܘܐܙܠܬ ܐܫܝܓܬ ܘܐܬܚܙܝ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Göngum því til hans út fyrir herbúðirnar og berum vanvirðu hans. \t ܘܐܦ ܚܢܢ ܗܟܝܠ ܢܦܘܩ ܠܘܬܗ ܠܒܪ ܡܢ ܡܫܪܝܬܐ ܟܕ ܫܩܝܠܝܢܢ ܚܤܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og til að færa fórn eins og segir í lögmáli Drottins, \"tvær turtildúfur eða tvær ungar dúfur.\" \t ܘܕܢܬܠܘܢ ܕܒܚܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܝܪ ܒܢܡܘܤܐ ܕܡܪܝܐ ܙܘܓܐ ܕܫܘܦܢܝܢܐ ܐܘ ܬܪܝܢ ܦܪܘܓܐ ܕܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði föður sínum: ,Nú er ég búinn að þjóna þér öll þessi ár og hef aldrei breytt út af boðum þínum, og mér hefur þú aldrei gefið kiðling, að ég gæti glatt mig með vinum mínum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܐܒܘܗܝ ܗܐ ܟܡܐ ܫܢܝܢ ܦܠܚ ܐܢܐ ܠܟ ܥܒܕܘܬܐ ܘܠܐ ܡܡܬܘܡ ܥܒܪܬ ܦܘܩܕܢܟ ܘܡܢ ܡܬܘܡ ܓܕܝܐ ܠܐ ܝܗܒܬ ܠܝ ܕܐܬܒܤܡ ܥܡ ܪܚܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt ég vildi hrósa mér, væri ég ekki frávita, því að ég mundi segja sannleika. En ég veigra mér við því, til þess að enginn skuli ætla mig meiri en hann sér mig eða heyrir. \t ܐܢ ܐܨܒܐ ܓܝܪ ܕܐܫܬܒܗܪ ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܐ ܫܛܝܐ ܫܪܪܐ ܗܘ ܓܝܪ ܐܡܪ ܐܢܐ ܚܐܤܢܐ ܕܝܢ ܕܠܡܐ ܐܢܫ ܢܬܪܥܐ ܥܠܝ ܝܬܝܪ ܡܢ ܡܐ ܕܚܙܐ ܠܝ ܘܕܫܡܥ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins, fyrr en Guðs ríki kemur.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܐܫܬܐ ܡܢ ܝܠܕܐ ܕܓܦܬܐ ܥܕܡܐ ܕܬܐܬܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: ,Bróðir þinn er kominn, og faðir þinn hefur slátrað alikálfinum, af því að hann heimti hann heilan heim.' \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܚܘܟ ܐܬܐ ܘܩܛܠ ܐܒܘܟ ܬܘܪܐ ܕܦܛܡܐ ܕܟܕ ܚܠܝܡ ܐܩܒܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér eruð þeir sem hafið verið stöðugir með mér í freistingum mínum. \t ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܕܝܢ ܕܟܬܪܬܘܢ ܠܘܬܝ ܒܢܤܝܘܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sem enginn má gegn því mæla, ber yður að vera stilltir og hrapa ekki að neinu. \t ܡܛܠ ܗܟܝܠ ܕܠܘܩܒܠ ܗܕܐ ܐܢܫ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܐܡܪ ܘܠܐ ܠܟܘܢ ܕܬܗܘܘܢ ܫܠܝܢ ܘܠܐ ܬܥܒܕܘܢ ܡܕܡ ܒܤܘܪܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hví eruð þér áhyggjufullir um klæði? Hyggið að liljum vallarins, hversu þær vaxa. Hvorki vinna þær né spinna. \t ܘܥܠ ܠܒܘܫܐ ܡܢܐ ܝܨܦܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܬܒܩܘ ܒܫܘܫܢܐ ܕܕܒܪܐ ܐܝܟܢܐ ܪܒܝܢ ܕܠܐ ܠܐܝܢ ܘܠܐ ܥܙܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: ,Nei, með því að tína illgresið, gætuð þér slitið upp hveitið um leið. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܠܡܐ ܟܕ ܡܓܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܙܝܙܢܐ ܬܥܩܪܘܢ ܥܡܗܘܢ ܐܦ ܚܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Vond og ótrú kynslóð heimtar tákn, en eigi verður henni annað tákn gefið en tákn Jónasar spámanns. \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܪܒܬܐ ܒܝܫܬܐ ܘܓܝܪܬܐ ܐܬܐ ܒܥܝܐ ܘܐܬܐ ܠܐ ܬܬܝܗܒ ܠܗ ܐܠܐ ܐܬܗ ܕܝܘܢܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir: \"Komið og sjáið.\" Þeir komu og sáu, hvar hann dvaldist, og voru hjá honum þann dag. Þetta var síðdegis. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܬܘ ܘܬܚܙܘܢ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܬܘ ܘܚܙܘ ܐܝܟܐ ܕܗܘܐ ܘܠܘܬܗ ܗܘܘ ܝܘܡܐ ܗܘ ܘܐܝܬ ܗܘܝ ܐܝܟ ܫܥܐ ܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mælti: \"Þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܢܐ ܓܢܤܐ ܒܡܕܡ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܦܩ ܐܠܐ ܒܨܘܡܐ ܘܒܨܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mun ég votta þetta: ,Aldrei þekkti ég yður. Farið frá mér, illgjörðamenn.' \t ܘܗܝܕܝܢ ܐܘܕܐ ܠܗܘܢ ܕܡܢ ܡܬܘܡ ܠܐ ܝܕܥܬܟܘܢ ܐܪܚܩܘ ܠܟܘܢ ܡܢܝ ܦܠܚܝ ܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef Kristur er í yður, þá er líkaminn að sönnu dauður vegna syndarinnar, en andinn veitir líf vegna réttlætisins. \t ܘܐܢ ܕܝܢ ܡܫܝܚܐ ܒܟܘܢ ܦܓܪܐ ܡܝܬ ܗܘ ܡܛܠ ܚܛܝܬܐ ܪܘܚܐ ܕܝܢ ܚܝܐ ܗܝ ܡܛܠ ܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna getur hann og til fulls frelsað þá, sem fyrir hann ganga fram fyrir Guð, þar sem hann ávallt lifir til að biðja fyrir þeim. \t ܘܡܫܟܚ ܠܡܚܝܘ ܠܥܠV ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܬܩܪܒܝܢ ܒܐܝܕܗ ܠܐܠܗܐ ܚܝ ܗܘ ܓܝܪ ܒܟܠܙܒܢ ܘܡܤܩ ܨܠܘܬܐ ܚܠܦܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll tók að sér mennina og lét hreinsast með þeim daginn eftir. Síðan gekk hann inn í helgidóminn og gjörði kunnugt, hvenær hreinsunardagarnir væru á enda og fórnin fyrir hvern þeirra skyldi fram borin. \t ܗܝܕܝܢ ܦܘܠܘܤ ܕܒܪ ܐܢܘܢ ܠܓܒܪܐ ܗܠܝܢ ܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܘܐܬܕܟܝ ܥܡܗܘܢ ܘܥܠ ܐܙܠ ܠܗܝܟܠܐ ܟܕ ܡܘܕܥ ܠܗܘܢ ܡܘܠܝܐ ܕܝܘܡܬܐ ܕܬܕܟܝܬܐ ܥܕܡܐ ܕܐܬܩܪܒ ܩܘܪܒܢܐ ܕܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið. \t ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܗܘ ܓܝܪ ܡܬܒܥܝܐ ܠܟܘܢ ܕܬܥܒܕܘܢ ܨܒܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܬܤܒܘܢ ܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn sjúki svaraði honum: \"Herra, ég hef engan til að láta mig í laugina, þegar vatnið hrærist, og meðan ég er að komast, fer annar ofan í á undan mér.\" \t ܥܢܐ ܗܘ ܟܪܝܗܐ ܘܐܡܪ ܐܝܢ ܡܪܝ ܠܝܬ ܠܝ ܕܝܢ ܐܢܫ ܕܡܐ ܕܐܬܬܙܝܥܘ ܡܝܐ ܢܪܡܝܢܝ ܒܡܥܡܘܕܝܬܐ ܐܠܐ ܥܕ ܐܢܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܐܚܪܝܢ ܡܢ ܩܕܡܝ ܢܚܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem hann hafði með sjálfum sér ákveðið að framkvæma, er fylling tímans kæmi: Hann ætlaði að safna öllu því, sem er á himnum, og því, sem er á jörðu, undir eitt höfuð í Kristi. \t ܠܡܕܒܪܢܘܬܐ ܕܡܘܠܝܗܘܢ ܕܙܒܢܐ ܕܟܠܡܕܡ ܡܢ ܕܪܝܫ ܢܬܚܕܬ ܒܡܫܝܚܐ ܕܒܫܡܝܐ ܘܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er ekki lengur í heiminum. Þeir eru í heiminum, en ég kem til þín. Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, því nafni, sem þú hefur gefið mér, svo að þeir verði eitt eins og við. \t ܡܟܝܠ ܠܐ ܗܘܝܬ ܒܥܠܡܐ ܘܗܠܝܢ ܒܥܠܡܐ ܐܢܘܢ ܘܐܢܐ ܠܘܬܟ ܐܬܐ ܐܢܐ ܐܒܐ ܩܕܝܫܐ ܛܪ ܐܢܘܢ ܒܫܡܟ ܗܘ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܕܢܗܘܘܢ ܚܕ ܐܝܟܢܐ ܕܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér segjum: \"Vér höfum ekki syndgað,\" þá gjörum vér hann að lygara og orð hans er ekki í oss. \t ܘܐܢ ܐܡܪܝܢܢ ܕܠܐ ܚܛܝܢ ܥܒܕܝܢܢ ܠܗ ܕܓܠܐ ܘܡܠܬܗ ܠܝܬ ܠܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn yðar líði sem manndrápari, þjófur eða illvirki eða fyrir að hlutast til um það, er öðrum kemur við. \t ܒܠܚܘܕ ܠܐ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܐܝܟ ܩܛܘܠܐ ܐܘ ܐܝܟ ܓܢܒܐ ܐܘ ܐܝܟ ܥܒܕ ܒܝܫܬܐ ܢܗܘܐ ܚܐܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sýndi mér móðu lífsvatnsins, skínandi sem kristall. Hún rann frá hásæti Guðs og lambsins. \t ܘܚܘܝܢܝ ܢܗܪܐ ܕܡܝܐ ܚܝܐ ܕܟܝܐ ܐܦ ܢܗܝܪܐ ܐܝܟ ܓܠܝܕܐ ܘܢܦܩ ܡܢ ܟܘܪܤܝܗ ܕܐܠܗܐ ܘܕܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Ekki veit ég, hvort hann er syndari. En eitt veit ég, að ég, sem var blindur, er nú sjáandi.\" \t ܥܢܐ ܗܘ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢ ܚܛܝܐ ܗܘ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܚܕܐ ܕܝܢ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܤܡܝܐ ܗܘܝܬ ܘܗܫܐ ܗܐ ܚܙܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Þú djöfuls sonur, fullur allra véla og flærðar, óvinur alls réttlætis, ætlar þú aldrei að hætta að rangsnúa réttum vegum Drottins? \t ܘܐܡܪ ܐܘ ܕܡܠܐ ܟܠ ܢܟܠܝܢ ܘܟܠܗܝܢ ܒܝܫܬܐ ܒܪܗ ܕܐܟܠ ܩܪܨܐ ܘܒܥܠܕܒܒܐ ܕܟܠܗ ܟܐܢܘܬܐ ܠܐ ܫܠܐ ܐܢܬ ܠܡܥܩܡܘ ܐܘܪܚܬܗ ܬܪܝܨܬܐ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ég segi yður, að þessi ritning á að rætast á mér: ,með illvirkjum var hann talinn.' Og nú er að fullnast það sem um mig er ritað.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܐܦ ܗܕܐ ܕܟܬܝܒܐ ܘܠܐ ܕܬܬܡܠܐ ܒܝ ܕܥܡ ܥܘܠܐ ܐܬܡܢܐ ܟܠܗܝܢ ܓܝܪ ܕܥܠܝ ܐܫܬܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sjálf munt þú sverði níst í sálu þinni. Þannig munu hugsanir margra hjartna verða augljósar.\" \t ܘܒܢܦܫܟܝ ܕܝܢ ܕܝܠܟܝ ܬܥܒܪ ܪܘܡܚܐ ܐܝܟ ܕܢܬܓܠܝܢ ܡܚܫܒܬܐ ܕܠܒܘܬܐ ܕܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sjöundi engillinn básúnaði. Þá heyrðust raddir miklar á himni er sögðu: \"Drottinn og Kristur hans hafa fengið vald yfir heiminum og hann mun ríkja um aldir alda.\" \t ܘܡܠܐܟܐ ܕܫܒܥܐ ܙܥܩ ܘܗܘܘ ܩܠܐ ܪܘܪܒܐ ܒܫܡܝܐ ܕܐܡܪܝܢ ܗܘܬ ܡܠܟܘܬܗ ܕܥܠܡܐ ܕܐܠܗܢ ܘܕܡܫܝܚܗ ܘܐܡܠܟ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Hér er meira en musterið. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܪܒ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܐܝܬ ܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða hver er sá maður meðal yðar, sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð? \t ܐܘ ܡܢܘ ܡܢܟܘܢ ܓܒܪܐ ܕܢܫܐܠܝܘܗܝ ܒܪܗ ܠܚܡܐ ܠܡܐ ܟܐܦܐ ܡܘܫܛ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að rættist orð Jesaja spámanns, er hann mælti: Drottinn, hver trúði boðun vorri, og hverjum varð armur Drottins opinber? \t ܕܬܬܡܠܐ ܡܠܬܐ ܕܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ ܡܪܝ ܡܢܘ ܗܝܡܢ ܠܫܡܥܢ ܘܕܪܥܗ ܕܡܪܝܐ ܠܡܢ ܐܬܓܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu réttlátir skína sem sól í ríki föður þeirra. Hver sem eyru hefur, hann heyri. \t ܗܝܕܝܢ ܙܕܝܩܐ ܢܢܗܪܘܢ ܐܝܟ ܫܡܫܐ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܐܒܘܗܘܢ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þerna nokkur sá hann sitja í bjarmanum, hvessti á hann augun og sagði: \"Þessi maður var líka með honum.\" \t ܘܚܙܬܗ ܥܠܝܡܬܐ ܚܕܐ ܕܝܬܒ ܠܘܬ ܢܘܪܐ ܘܚܪܬ ܒܗ ܘܐܡܪܐ ܐܦ ܗܢܐ ܥܡܗ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Engir aðrir þorðu að samlagast þeim, en fólk virti þá mikils. \t ܘܡܢ ܐܢܫܐ ܐܚܪܢܐ ܐܢܫ ܠܐ ܡܡܪܚ ܗܘܐ ܕܢܬܩܪܒ ܠܘܬܗܘܢ ܐܠܐ ܡܘܪܒ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við hana: \"Lofaðu börnunum að seðjast fyrst, ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܫܒܘܩܝ ܠܘܩܕܡ ܕܢܤܒܥܘܢ ܒܢܝܐ ܠܐ ܗܘܬ ܓܝܪ ܫܦܝܪܐ ܕܢܤܒ ܠܚܡܐ ܕܒܢܝܐ ܘܢܪܡܐ ܠܟܠܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef kunngjört þeim nafn þitt og mun kunngjöra, svo að kærleikur þinn, sem þú hefur auðsýnt mér, sé í þeim og ég sé í þeim.\" \t ܘܐܘܕܥܬ ܐܢܘܢ ܫܡܟ ܘܡܘܕܥ ܐܢܐ ܕܚܘܒܐ ܗܘ ܕܐܚܒܬܢܝ ܢܗܘܐ ܒܗܘܢ ܘܐܢܐ ܐܗܘܐ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég áminni yður, bræður, í nafni Drottins vors Jesú Krists, að þér séuð allir samhuga og ekki séu flokkadrættir á meðal yðar, heldur að þér séuð fullkomlega sameinaðir í sama hugarfari og í sömu skoðun. \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܬܗܘܐ ܚܕܐ ܡܠܬܐ ܠܟܠܟܘܢ ܘܠܐ ܢܗܘܝܢ ܒܟܘܢ ܦܠܓܘܬܐ ܐܠܐ ܬܗܘܘܢ ܓܡܝܪܝܢ ܒܚܕܐ ܬܪܥܝܬܐ ܘܒܚܕ ܪܥܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur fór þá út og hinn lærisveinninn, og þeir komu til grafarinnar. \t ܘܢܦܩ ܫܡܥܘܢ ܘܗܘ ܬܠܡܝܕܐ ܐܚܪܢܐ ܘܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móse bauð oss í lögmálinu að grýta slíkar konur. Hvað segir þú nú?\" \t ܘܒܢܡܘܤܐ ܕܝܢ ܕܡܘܫܐ ܦܩܕ ܕܠܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܢܪܓܘܡ ܐܢܬ ܗܟܝܠ ܡܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á leiðinni frá Betaníu morguninn eftir kenndi hann hungurs. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܟܕ ܢܦܩ ܡܢ ܒܝܬ ܥܢܝܐ ܟܦܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef barist góðu baráttunni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna. \t ܐܓܘܢܐ ܫܦܝܪܐ ܐܬܟܬܫܬ ܘܪܗܛܝ ܫܠܡܬ ܘܗܝܡܢܘܬܝ ܢܛܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður, og sá sem ann syni eða dóttur meir en mér, er mín ekki verður. \t ܡܢ ܕܪܚܡ ܐܒܐ ܐܘ ܐܡܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܕܠܝ ܠܐ ܫܘܐ ܠܝ ܘܡܢ ܕܪܚܡ ܒܪܐ ܐܘ ܒܪܬܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܕܠܝ ܠܐ ܫܘܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "segið þér þá við mig, sem faðirinn helgaði og sendi í heiminn, að ég guðlasti, af því ég sagði: ,Ég er sonur Guðs'? \t ܠܐܝܢܐ ܕܐܒܐ ܩܕܫܗ ܘܫܕܪܗ ܠܥܠܡܐ ܐܢܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܓܕܦ ܐܢܬ ܥܠ ܕܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܒܪܗ ܐܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er það brauð, sem niður steig af himni. Það er ekki eins og brauðið, sem feðurnir átu og dóu. Sá sem etur þetta brauð, mun lifa að eilífu.\" \t ܗܢܘ ܠܚܡܐ ܕܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܕܐܟܠܘ ܐܒܗܝܟܘܢ ܡܢܢܐ ܘܡܝܬܘ ܡܢ ܕܐܟܠ ܗܢܐ ܠܚܡܐ ܢܚܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef lögmálsmennirnir eru erfingjar, er trúin ónýtt og fyrirheitið að engu gjört. \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܕܡܢ ܢܡܘܤܐ ܗܘܘ ܝܪܬܐ ܤܪܝܩܐ ܗܘܬ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܡܒܛܠ ܗܘܐ ܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir tóku að biðja Jesú að fara burt úr héruðum þeirra. \t ܘܫܪܝܘ ܒܥܝܢ ܡܢܗ ܕܢܐܙܠ ܠܗ ܡܢ ܬܚܘܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég hef beðið fyrir þér, að trú þín þrjóti ekki. Og styrk þú bræður þína, þegar þú ert snúinn við.\" \t ܘܐܢܐ ܒܥܝܬ ܥܠܝܟ ܕܠܐ ܬܚܤܪ ܗܝܡܢܘܬܟ ܐܦ ܐܢܬ ܒܙܒܢ ܐܬܦܢܝ ܘܫܪܪ ܐܚܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Orðið, sem hann sendi börnum Ísraels, þá er hann flutti fagnaðarboðin um frið fyrir Jesú Krist, sem er Drottinn allra, þekkið þér. \t ܡܠܬܐ ܓܝܪ ܕܫܕܪ ܠܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܘܤܒܪ ܐܢܘܢ ܫܠܡܐ ܘܫܝܢܐ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܢܘ ܡܪܝܐ ܕܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar prestdómurinn breytist, þá verður og breyting á lögmálinu. \t ܐܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܗܘܐ ܫܘܚܠܦܐ ܒܟܘܡܪܘܬܐ ܗܟܢܐ ܗܘܐ ܫܘܚܠܦܐ ܐܦ ܒܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar ég var farinn að tala, kom heilagur andi yfir þá, eins og yfir oss í upphafi. \t ܘܟܕ ܐܩܦܬ ܗܘܝܬ ܬܡܢ ܠܡܡܠܠܘ ܐܓܢܬ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܟ ܡܐ ܕܥܠܝܢ ܡܢ ܩܕܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Stjörnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast. \t ܘܟܘܟܒܐ ܢܦܠܘܢ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܚܝܠܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܢܬܬܙܝܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páll sagði við þá: \"Þeir hafa opinberlega látið húðstrýkja okkur, rómverska menn, án dóms og laga og varpa í fangelsi, og nú ætla þeir leynilega að hleypa okkur út. Ég held nú síður. Þeir skulu koma sjálfir og leiða okkur út.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܘܠܘܤ ܕܠܐ ܤܟܠܘ ܢܓܕܘܢ ܠܥܝܢ ܥܠܡܐ ܟܠܗ ܠܐܢܫܐ ܪܗܘܡܝܐ ܘܐܪܡܝܘܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܗܫܐ ܡܛܫܝܐܝܬ ܡܦܩܝܢ ܠܢ ܠܐ ܓܝܪ ܐܠܐ ܗܢܘܢ ܢܐܬܘܢ ܢܦܩܘܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En reki ég illu andana út með fulltingi Beelsebúls, með hverju reka þá yðar menn þá út? Því skulu þeir vera dómarar yðar. \t ܘܐܢ ܐܢܐ ܒܒܥܠܙܒܘܒ ܡܦܩ ܐܢܐ ܕܝܘܐ ܒܢܝܟܘܢ ܒܡܢܐ ܡܦܩܝܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܗܢܘܢ ܢܗܘܘܢ ܠܟܘܢ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú minntist Jósef við ævilokin á brottför Ísraelssona og gjörði ráðstöfun fyrir beinum sínum. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܝܘܤܦ ܟܕ ܡܐܬ ܥܗܕ ܠܡܦܩܬܐ ܕܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܘܦܩܕ ܥܠ ܓܪܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi er lærisveinninn, sem vitnar um allt þetta og hefur skrifað þetta. Og vér vitum, að vitnisburður hans er sannur. \t ܗܢܘ ܬܠܡܝܕܐ ܕܐܤܗܕ ܥܠ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܘܐܦ ܟܬܒ ܐܢܝܢ ܘܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܕܫܪܝܪܐ ܗܝ ܤܗܕܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vantrúaði maðurinn er helgaður í konunni og vantrúaða konan er helguð í bróðurnum. Annars væru börn yðar óhrein, en nú eru þau heilög. \t ܡܩܕܫ ܗܘ ܓܝܪ ܓܒܪܐ ܐܝܢܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܒܐܢܬܬܐ ܕܡܗܝܡܢܐ ܘܡܩܕܫܐ ܗܝ ܐܢܬܬܐ ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܒܓܒܪܐ ܕܡܗܝܡܢ ܘܐܢ ܠܐ ܒܢܝܗܘܢ ܛܡܐܝܢ ܐܢܘܢ ܗܫܐ ܕܝܢ ܕܟܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En af alþýðu manna tóku margir að trúa á hann og sögðu: \"Mun Kristur gjöra fleiri tákn, þegar hann kemur, en þessi maður hefur gjört?\" \t ܤܓܝܐܐ ܕܝܢ ܡܢ ܟܢܫܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ ܘܐܡܪܝܢ ܡܫܝܚܐ ܡܐ ܕܐܬܐ ܠܡܐ ܕܝܬܝܪܢ ܡܢ ܗܠܝܢ ܐܬܘܬܐ ܕܥܒܕ ܗܢܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, ég segi yður leyndardóm: Vér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast \t ܗܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܪܙܐ ܠܘ ܟܠܢ ܢܕܡܟ ܟܠܢ ܕܝܢ ܢܬܚܠܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kemur í logandi eldi og lætur hegningu koma yfir þá, sem þekkja ekki Guð, og yfir þá, sem hlýða ekki fagnaðarerindinu um Drottin vorn Jesú. \t ܡܐ ܕܥܒܕ ܬܒܥܬܐ ܒܓܘܙܠܐ ܕܢܘܪܐ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥܘ ܠܐܠܗܐ ܘܡܢ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܐܫܬܘܕܥܘ ܠܤܒܪܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þér eruð dánir og líf yðar er fólgið með Kristi í Guði. \t ܡܝܬܬܘܢ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܘܚܝܝܟܘܢ ܟܤܝܢ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܒܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún elti Pál og oss og hrópaði: \"Menn þessir eru þjónar Guðs hins hæsta, og boða þeir yður veg til hjálpræðis!\" \t ܘܐܬܝܐ ܗܘܬ ܒܬܪ ܦܘܠܘܤ ܘܒܬܪܢ ܘܩܥܝܐ ܗܘܬ ܘܐܡܪܐ ܗܠܝܢ ܐܢܫܐ ܥܒܕܘܗܝ ܐܢܘܢ ܕܐܠܗܐ ܡܪܝܡܐ ܘܡܤܒܪܝܢ ܠܟܘܢ ܐܘܪܚܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki það eitt, heldur er hann og af söfnuðunum kjörinn samferðamaður vor með líknargjöf þessa, sem vér höfum unnið að, Drottni til dýrðar og til að sýna fúsleika vorn. \t ܗܟܢܐ ܕܐܦ ܡܓܒܐ ܓܒܐ ܡܢ ܥܕܬܐ ܕܢܦܘܩ ܥܡܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܗܕܐ ܕܡܫܬܡܫܐ ܡܢܢ ܠܫܘܒܚܗ ܕܝܠܗ ܕܐܠܗܐ ܘܠܠܘܒܒܢ ܕܝܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér munuð hataðir af öllum vegna nafns míns. En sá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verða. \t ܘܬܗܘܘܢ ܤܢܝܐܝܢ ܡܢ ܟܠܢܫ ܡܛܠ ܫܡܝ ܡܢ ܕܝܢ ܕܢܤܝܒܪ ܥܕܡܐ ܠܚܪܬܐ ܗܘ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermennirnir fléttuðu kórónu úr þyrnum og settu á höfuð honum og lögðu yfir hann purpurakápu. \t ܘܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܓܕܠܘ ܟܠܝܠܐ ܡܢ ܟܘܒܐ ܘܤܡܘ ܠܗ ܒܪܫܗ ܘܟܤܝܘܗܝ ܢܚܬܐ ܕܐܪܓܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús elskaði þau Mörtu og systur hennar og Lasarus. \t ܡܚܒ ܗܘܐ ܕܝܢ ܗܘ ܝܫܘܥ ܠܡܪܬܐ ܘܠܡܪܝܡ ܘܠܠܥܙܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús kom að húsi forstöðumannsins og sá pípuleikara og fólkið í uppnámi, \t ܘܐܬܐ ܝܫܘܥ ܠܒܝܬܗ ܕܐܪܟܘܢܐ ܘܚܙܐ ܙܡܪܐ ܘܟܢܫܐ ܕܡܫܬܓܫܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En af því að Júdas hafði pyngjuna, héldu sumir þeirra, að Jesús hefði sagt við hann: \"Kauptu það, sem vér þurfum til hátíðarinnar,\" - eða að hann skyldi gefa eitthvað fátækum. \t ܐܢܫܝܢ ܓܝܪ ܤܒܪܘ ܡܛܠ ܕܓܠܘܤܩܡܐ ܨܐܕܘܗܝ ܗܘܐ ܕܝܗܘܕܐ ܕܡܦܩܕ ܦܩܕ ܠܗ ܕܢܙܒܢ ܡܕܡ ܕܡܬܒܥܐ ܠܥܕܥܕܐ ܐܘ ܕܢܬܠ ܡܕܡ ܠܡܤܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi. \t ܘܐܢ ܡܫܟܚܐ ܐܝܟ ܕܡܢ ܠܘܬܟܘܢ ܥܡ ܟܠܒܪܢܫ ܫܠܡܐ ܥܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá stóð æðsti presturinn upp og spurði Jesú: \"Svarar þú því engu, sem þessir vitna gegn þér?\" \t ܘܩܡ ܪܒ ܟܗܢܐ ܒܡܨܥܬܐ ܘܫܐܠܗ ܠܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܐ ܡܦܢܐ ܐܢܬ ܦܬܓܡܐ ܡܢܐ ܡܤܗܕܝܢ ܥܠܝܟ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá dögum Jóhannesar skírara og til þessa er ríki himnanna ofríki beitt, og ofríkismenn vilja hremma það. \t ܡܢ ܝܘܡܝ ܝܘܚܢܢ ܕܝܢ ܡܥܡܕܢܐ ܘܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܒܩܛܝܪܐ ܡܬܕܒܪܐ ܘܩܛܝܪܢܐ ܡܚܛܦܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir mæltu: \"Herra, lát augu okkar opnast.\" \t ܘܐܬܪܚܡ ܥܠܝܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܩܪܒ ܠܥܝܢܝܗܘܢ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܐܬܦܬܚ ܥܝܢܝܗܘܢ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farið og prédikið: ,Himnaríki er í nánd.' \t ܘܟܕ ܐܙܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܟܪܙܘ ܘܐܡܪܘ ܕܩܪܒܬ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var kona, sem hafði haft blóðlát í tólf ár. Hún hafði leitað lækna og varið til aleigu sinni, en enginn getað læknað hana. \t ܐܢܬܬܐ ܕܝܢ ܚܕܐ ܕܬܪܝܥ ܗܘܐ ܕܡܗ ܫܢܝܢ ܬܪܬܥܤܪܐ ܗܝ ܕܒܝܬ ܐܤܘܬܐ ܟܠܗ ܩܢܝܢܗ ܐܦܩܬ ܘܠܐ ܐܫܟܚܬ ܕܡܢ ܐܢܫ ܬܬܐܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "slökktu eldsbál, komust undan sverðseggjum. Þeir urðu styrkir, þótt áður væru þeir veikir, gjörðust öflugir í stríði og stökktu fylkingum óvina á flótta. \t ܘܕܥܟܘ ܚܝܠܐ ܕܢܘܪܐ ܘܐܬܦܨܝܘ ܡܢ ܦܘܡܐ ܕܤܝܦܐ ܘܐܬܚܝܠܘ ܡܢ ܟܘܪܗܢܐ ܘܗܘܘ ܚܝܠܬܢܐ ܒܩܪܒܐ ܘܤܚܦܘ ܡܫܪܝܬܐ ܕܒܥܠܕܒܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu hann þá: \"Hvar, herra?\" En hann sagði við þá: \"Þar munu ernirnir safnast, sem hræið er.\" \t ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܐܝܟܐ ܡܪܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܟܐ ܕܦܓܪܐ ܬܡܢ ܢܬܟܢܫܘܢ ܢܫܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn má segja, er hann verður fyrir freistingu: \"Guð freistar mín.\" Guð getur eigi orðið fyrir freistingu af hinu illa, enda freistar hann sjálfur einskis manns. \t ܠܐ ܢܐܡܪ ܐܢܫ ܟܕ ܡܬܢܤܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܡܬܢܤܐ ܐܢܐ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܠܐ ܡܢܤܝ ܒܒܝܫܬܐ ܘܗܘ ܠܐܢܫ ܠܐ ܡܢܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér sem eigið þræla, veitið þeim það sem rétt er og sanngjarnt og vitið, að einnig þér eigið Drottin á himni. \t ܡܪܝܐ ܥܒܕܘ ܫܘܝܘܬܐ ܘܟܐܢܘܬܐ ܠܘܬ ܥܒܕܝܟܘܢ ܘܗܘܝܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܕܐܦ ܠܟܘܢ ܐܝܬ ܗܘ ܡܪܐ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir fyrstu komu, bjuggust þeir við að fá meira, en fengu sinn denarinn hver. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܩܕܡܝܐ ܤܒܪܘ ܕܝܬܝܪ ܫܩܠܝܢ ܘܫܩܠܘ ܕܝܢܪ ܕܝܢܪ ܐܦ ܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En með þessum fórnum er minnt á syndirnar ár hvert. \t ܐܠܐ ܒܗܘܢ ܒܕܒܚܐ ܡܕܟܪܝܢ ܚܛܗܝܗܘܢ ܒܟܠ ܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes tók til máls: \"Meistari, vér sáum mann reka út illa anda í þínu nafni, og vildum vér varna honum þess, af því að hann fylgir oss ekki.\" \t ܘܥܢܐ ܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪ ܪܒܢ ܚܙܝܢ ܐܢܫ ܕܡܦܩ ܕܝܘܐ ܒܫܡܟ ܘܟܠܝܢܝܗܝ ܥܠ ܕܠܐ ܐܬܐ ܥܡܢ ܒܬܪܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir í samkunduhúsinu fylltust reiði, er þeir heyrðu þetta, \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܗܠܝܢ ܗܢܘܢ ܕܒܟܢܘܫܬܐ ܐܬܡܠܝܘ ܚܡܬܐ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "öfund, ofdrykkja, svall og annað þessu líkt. Og það segi ég yður fyrir, eins og ég hef áður sagt, að þeir, sem slíkt gjöra, munu ekki erfa Guðs ríki. \t ܚܤܡܐ ܩܛܠܐ ܪܘܝܘܬܐ ܙܡܪܐ ܘܟܠ ܕܠܗܠܝܢ ܕܡܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܗܠܝܢ ܤܥܪܝܢ ܐܝܟ ܕܡܢ ܠܘܩܕܡ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܐܦ ܗܫܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܝܪܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og úr hópi sjálfra yðar munu koma fram menn, sem flytja rangsnúna kenningu til að tæla lærisveinana á eftir sér. \t ܘܐܦ ܡܢܟܘܢ ܕܝܠܟܘܢ ܢܩܘܡܘܢ ܓܒܪܐ ܡܡܠܠܝ ܡܥܩܡܬܐ ܐܝܟ ܕܢܗܦܟܘܢ ܠܬܠܡܝܕܐ ܕܢܐܙܠܘܢ ܒܬܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að slíkir menn eru falspostular, svikulir verkamenn, er taka á sig mynd postula Krists. \t ܐܝܬܝܗܘܢ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܫܠܝܚܐ ܕܓܠܐ ܘܦܥܠܐ ܢܟܝܠܐ ܘܡܕܡܝܢ ܢܦܫܗܘܢ ܠܫܠܝܚܐ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að hann sór þess eið að veita henni hvað sem hún bæði um. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܡܘܡܬܐ ܝܡܐ ܠܗ ܕܢܬܠ ܠܗ ܟܠܡܕܡ ܕܬܫܐܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir urðu ásáttir um að kaupa fyrir þá leirkerasmiðs akurinn til grafreits handa útlendingum. \t ܘܢܤܒܘ ܡܠܟܐ ܘܙܒܢܘ ܒܗ ܐܓܘܪܤܗ ܕܦܚܪܐ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܕܐܟܤܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu: \"Ef þetta væri ekki illvirki, hefðum vér ekki selt hann þér í hendur.\" \t ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܠܘ ܠܐ ܥܒܕ ܒܝܫܬܐ ܗܘܐ ܐܦܠܐ ܠܟ ܡܫܠܡܝܢ ܗܘܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tóku þeir að heilsa honum: \"Heill þú, konungur Gyðinga!\" \t ܘܫܪܝܘ ܠܡܫܐܠ ܒܫܠܡܗ ܫܠܡ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við hann: \"Þér trúið ekki, nema þér sjáið tákn og stórmerki.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢ ܐܬܘܬܐ ܘܬܕܡܪܬܐ ܠܐ ܬܚܙܘܢ ܠܐ ܬܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Er ekki skrifað í lögmáli yðar: ,Ég hef sagt: Þér eruð guðir'? \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܗܘܐ ܗܟܢܐ ܟܬܝܒ ܒܢܡܘܤܟܘܢ ܕܐܢܐ ܐܡܪܬ ܕܐܠܗܐ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og yfir öllum þeim, sem þessari reglu fylgja, sé friður og miskunn, og yfir Ísrael Guðs. \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܠܗܢܐ ܫܒܝܠܐ ܫܠܡܝܢ ܫܠܡܐ ܢܗܘܐ ܥܠܝܗܘܢ ܘܪܚܡܐ ܘܥܠ ܐܝܤܪܝܠ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið yður enn rækilegar um að gjöra þetta, til þess að þér fáið mig brátt aftur heimtan. \t ܝܬܝܪܐܝܬ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܕܬܥܒܕܘܢ ܗܕܐ ܕܒܥܓܠ ܐܬܦܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór frá Nasaret og settist að í Kapernaum við vatnið í byggðum Sebúlons og Naftalí. \t ܘܫܒܩܗ ܠܢܨܪܬ ܘܐܬܐ ܥܡܪ ܒܟܦܪܢܚܘܡ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ ܒܬܚܘܡܐ ܕܙܒܘܠܘܢ ܘܕܢܦܬܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir gáfu þeir af allsnægtum sínum, en hún gaf af skorti sínum allt sem hún átti, alla björg sína.\" \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܡܢ ܡܕܡ ܕܝܬܝܪ ܠܗܘܢ ܐܪܡܝܘ ܗܕܐ ܕܝܢ ܡܢ ܚܤܝܪܘܬܗ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܐܪܡܝܬܗ ܟܠܗ ܩܢܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefið ekki hundum það sem heilagt er, og kastið eigi perlum yðar fyrir svín. Þau mundu troða þær undir fótum, og þeir snúa sér við og rífa yður í sig. \t ܠܐ ܬܬܠܘܢ ܩܘܕܫܐ ܠܟܠܒܐ ܘܠܐ ܬܪܡܘܢ ܡܪܓܢܝܬܟܘܢ ܩܕܡ ܚܙܝܪܐ ܕܠܡܐ ܢܕܘܫܘܢ ܐܢܝܢ ܒܪܓܠܝܗܘܢ ܘܢܗܦܟܘܢ ܢܒܙܥܘܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hvort heldur er Páll, Apollós eða Kefas, heimurinn, líf eða dauði, hið yfirstandandi eða hið komandi, allt er yðar. \t ܐܢ ܦܘܠܘܤ ܘܐܢ ܐܦܠܘ ܘܐܢ ܟܐܦܐ ܘܐܢ ܥܠܡܐ ܘܐܢ ܚܝܐ ܘܐܢ ܡܘܬܐ ܘܐܢ ܕܩܝܡܢ ܘܐܢ ܕܥܬܝܕܢ ܟܠ ܡܕܡ ܕܝܠܟܘܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem á yður hlýðir, hlýðir á mig, og sá sem yður hafnar, hafnar mér. En sá sem hafnar mér, hafnar þeim er sendi mig.\" \t ܡܢ ܕܠܟܘܢ ܫܡܥ ܠܝ ܫܡܥ ܘܡܢ ܕܠܟܘܢ ܛܠܡ ܠܝ ܗܘ ܛܠܡ ܘܡܢ ܕܠܝ ܛܠܡ ܛܠܡ ܠܡܢ ܕܫܠܚܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er hann leit þá, sagði hann við þá: \"Farið og sýnið yður prestunum.\" Þeir héldu af stað og nú brá svo við, að þeir urðu hreinir. \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܐܢܘܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܚܘܘ ܢܦܫܟܘܢ ܠܟܗܢܐ ܘܟܕ ܐܙܠܝܢ ܐܬܕܟܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hersveitirnar, sem á himni eru, fylgdu honum á hvítum hestum, klæddar hvítu og hreinu líni. \t ܘܚܝܠܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܢܩܝܦܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܥܠ ܪܟܫܐ ܚܘܪܐ ܘܠܒܝܫܝܢ ܒܘܨܐ ܚܘܪܐ ܘܕܟܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Henni var fengið skínandi og hreint lín til að skrýðast í. Línið er réttlætisverk heilagra.\" \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܕܬܬܥܛܦ ܒܘܨܐ ܕܟܝܐ ܘܢܗܝܪܐ ܒܘܨܐ ܓܝܪ ܬܪܝܨܬܐ ܐܢܝܢ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. \t ܐܝܟܐ ܓܝܪ ܕܐܝܬܝܗ ܤܝܡܬܟܘܢ ܬܡܢ ܗܘ ܐܦ ܠܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta fór Jesús og lærisveinar hans út í Júdeuhérað. Þar dvaldist hann með þeim og skírði. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܐܪܥܐ ܕܝܗܘܕ ܘܬܡܢ ܡܬܗܦܟ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܘܡܥܡܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér reynist ekki trúir í hinum rangláta mammón, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði? \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܒܡܡܘܢܐ ܕܥܘܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܫܪܪܐ ܠܟܘܢ ܡܢܘ ܡܗܝܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá yfirgáfu hann allir lærisveinar hans og flýðu. \t ܗܝܕܝܢ ܫܒܩܘܗܝ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܥܪܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og ritað er: \"Jakob elskaði ég, en Esaú hataði ég.\" \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܠܝܥܩܘܒ ܪܚܡܬ ܘܠܥܤܘ ܤܢܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan fór hann út og gekk, eins og hann var vanur, til Olíufjallsins. Og lærisveinarnir fylgdu honum. \t ܘܢܦܩ ܘܐܙܠ ܐܝܟ ܕܡܥܕ ܗܘܐ ܠܛܘܪܐ ܕܒܝܬ ܙܝܬܐ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܐܦ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll var þar enn um kyrrt allmarga daga, kvaddi síðan bræðurna og sigldi til Sýrlands og með honum Priskilla og Akvílas. Lét hann áður skera hár sitt í Kenkreu, því að heit hafði hvílt á honum. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܦܘܠܘܤ ܬܡܢ ܝܘܡܬܐ ܤܓܝܐܐ ܝܗܒ ܫܠܡܐ ܠܐܚܐ ܘܪܕܐ ܒܝܡܐ ܕܢܐܙܠ ܠܤܘܪܝܐ ܘܐܬܘ ܥܡܗ ܦܪܝܤܩܠܐ ܘܐܩܠܘܤ ܟܕ ܤܦܪ ܪܫܗ ܒܩܢܟܪܐܤ ܡܛܠ ܕܢܕܪܐ ܢܕܝܪ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn fyrsti maður er frá jörðu, jarðneskur, hinn annar maður er frá himni. \t ܒܪܢܫܐ ܩܕܡܝܐ ܥܦܪܢܐ ܕܡܢ ܐܪܥܐ ܒܪܢܫܐ ܕܬܪܝܢ ܡܪܝܐ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki vera eins og Kain, sem heyrði hinum vonda til og myrti bróður sinn. Og af hverju myrti hann hann? Af því að verk hans voru vond, en verk bróður hans réttlát. \t ܠܘ ܐܝܟ ܩܐܝܢ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܒܝܫܐ ܘܩܛܠ ܠܐܚܘܗܝ ܘܡܛܠ ܡܢܐ ܩܛܠܗ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܒܝܫܝܢ ܗܘܘ ܥܒܕܘܗܝ ܘܕܐܚܘܗܝ ܙܕܝܩܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er Drottinn sá hana, kenndi hann í brjósti um hana og sagði við hana: \"Grát þú eigi!\" \t ܚܙܗ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܬܪܚܡ ܥܠܝܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܬܒܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og musteri sá ég ekki í henni, því að Drottinn Guð, hinn alvaldi, er musteri hennar og lambið. \t ܘܗܝܟܠܐ ܠܐ ܚܙܝܬ ܒܗ ܡܪܝܐ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ ܗܘ ܐܝܬܘܗܝ ܗܝܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Guð, sem hjörtun þekkir, bar þeim vitni, er hann gaf þeim heilagan anda eins og oss. \t ܘܐܠܗܐ ܕܝܕܥ ܕܒܠܒܘܬܐ ܐܤܗܕ ܥܠܝܗܘܢ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܐܝܟ ܕܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég talað til yðar, til þess að þér minnist þess, að ég sagði yður það, þegar stund þeirra kemur. Ég hef ekki sagt yður þetta frá öndverðu, af því ég var með yður. \t ܗܠܝܢ ܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܕܡܐ ܕܐܬܐ ܥܕܢܗܝܢ ܬܥܗܕܘܢ ܐܢܝܢ ܕܐܢܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܠܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܥܡܟܘܢ ܗܘܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú hefur Jesús fengið þeim mun ágætari helgiþjónustu sem hann er meðalgangari betri sáttmála, sem byggist á betri fyrirheitum. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܬܫܡܫܬܐ ܕܡܝܬܪܐ ܡܢ ܗܝ ܩܒܠ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܟܡܐ ܕܡܝܬܪܐ ܐܦ ܕܝܬܝܩܐ ܗܝ ܕܥܒܝܕ ܒܗ ܡܨܥܝܐ ܘܒܫܘܘܕܝܐ ܕܡܝܬܪܝܢ ܡܢ ܕܗܝ ܐܬܝܗܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér sigldum eftir daga ósýrðu brauðanna frá Filippí og komum til þeirra í Tróas á fimmta degi. Þar stóðum vér við í sjö daga. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܢܦܩܢ ܡܢ ܦܝܠܝܦܘܤ ܡܕܝܢܬܐ ܕܡܩܕܘܢܝܐ ܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܕܦܛܝܪܐ ܘܪܕܝܢ ܒܝܡܐ ܘܐܬܝܢ ܠܛܪܘܐܤ ܠܝܘܡܬܐ ܚܡܫܐ ܘܗܘܝܢ ܬܡܢ ܝܘܡܬܐ ܫܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í honum, sem er höfuð hvers konar tignar og valds, hafið þér öðlast hlutdeild í þessari fyllingu. \t ܘܒܗ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܫܬܡܠܝܬܘܢ ܕܗܘ ܐܝܬܘܗܝ ܪܫܐ ܕܟܠܗܝܢ ܐܪܟܘܤ ܘܫܘܠܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér þjónar, verið undirgefnir húsbændum yðar með allri lotningu, ekki einungis hinum góðu og sanngjörnu, heldur einnig hinum ósanngjörnu. \t ܘܐܝܠܝܢ ܥܒܕܐ ܕܐܝܬ ܒܟܘܢ ܐܫܬܥܒܕܘ ܠܡܪܝܟܘܢ ܒܕܚܠܬܐ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܠܛܒܐ ܘܠܡܟܝܟܐ ܐܠܐ ܐܦ ܠܩܫܝܐ ܘܠܥܤܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þjónusta dauðans, sem letruð var og höggvin á steina, kom fram í dýrð, svo að Ísraelsmenn gátu ekki horft framan í Móse vegna ljómans af ásýnd hans, sem þó varð að engu, \t ܐܢ ܕܝܢ ܬܫܡܫܬܐ ܕܡܘܬܐ ܒܟܬܒܐ ܐܬܪܫܡܬ ܒܟܐܦܐ ܘܗܘܬ ܒܬܫܒܘܚܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܠܐ ܢܫܟܚܘܢ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܠܡܚܪ ܒܦܪܨܘܦܗ ܕܡܘܫܐ ܡܛܠ ܫܘܒܚܐ ܕܦܪܨܘܦܗ ܗܘ ܕܐܬܒܛܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það er vilji Guðs, að þér skuluð með því að breyta vel þagga niður vanþekkingu heimskra manna. \t ܕܗܟܢܐ ܗܘ ܨܒܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܕܒܥܒܕܝܟܘܢ ܫܦܝܪܐ ܬܤܟܪܘܢ ܦܘܡܐ ܕܤܟܠܐ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði þetta mælt, sýndi hann þeim hendur sínar og síðu. Lærisveinarnir urðu glaðir, er þeir sáu Drottin. \t ܗܕܐ ܐܡܪ ܘܚܘܝ ܐܢܘܢ ܐܝܕܘܗܝ ܘܤܛܪܗ ܘܚܕܝܘ ܬܠܡܝܕܐ ܕܚܙܘ ܠܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af þessu munum vér þekkja, að vér erum sannleikans megin og munum geta friðað hjörtu vor frammi fyrir honum, \t ܘܒܗܕܐ ܡܫܬܘܕܥܝܢܢ ܕܡܢ ܫܪܪܐ ܐܝܬܝܢ ܘܩܕܡ ܕܢܐܬܐ ܗܘ ܡܦܝܤܝܢܢ ܠܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar urðu forviða og sögðu: \"Hvernig hefur þessi maður orðið lærður og hefur þó ekki fræðslu notið?\" \t ܘܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܝܟܢܐ ܝܕܥ ܗܢܐ ܤܦܪܐ ܟܕ ܠܐ ܝܠܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, það er ekki nýtt boðorð, sem ég rita yður, heldur gamalt boðorð, sem þér hafið haft frá upphafi. Hið gamla boðorð er orðið, sem þér heyrðuð. \t ܚܒܝܒܝ ܠܘ ܦܘܩܕܢܐ ܚܕܬܐ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܦܘܩܕܢܐ ܥܬܝܩܐ ܗܘ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܟܘܢ ܡܢ ܒܪܫܝܬ ܦܘܩܕܢܐ ܕܝܢ ܥܬܝܩܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܠܬܐ ܗܝ ܕܫܡܥܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fara til faríseanna með manninn, sem áður var blindur. \t ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܗܘ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܤܡܝܐ ܗܘܐ ܠܘܬ ܦܪܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gift kona er að lögum bundin manni sínum, meðan hann lifir. En deyi maðurinn, er hún leyst undan lögmálinu, sem bindur hana við manninn. \t ܐܝܟ ܐܢܬܬܐ ܕܐܤܝܪܐ ܗܝ ܒܒܥܠܗ ܟܡܐ ܕܚܝ ܒܢܡܘܤܐ ܐܢ ܕܝܢ ܡܝܬ ܒܥܠܗ ܐܬܚܪܪܬ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܕܒܥܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég gjöri allt vegna fagnaðarerindisins, til þess að ég fái hlutdeild með því. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܥܒܕ ܐܢܐ ܡܛܠ ܕܐܗܘܐ ܫܘܬܦܐ ܠܤܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún var þunguð, og hljóðaði í jóðsótt með hörðum hríðum. \t ܘܒܛܢܐ ܘܩܥܝܐ ܘܡܚܒܠܢ ܐܦ ܡܫܬܢܩܐ ܕܬܐܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en sá sem kemur inn um dyrnar, er hirðir sauðanna. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܥܐܠ ܡܢ ܬܪܥܐ ܪܥܝܐ ܗܘ ܕܥܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi maður tók nú að tala djarflega í samkunduhúsinu. Priskilla og Akvílas heyrðu til hans, tóku hann að sér og skýrðu nánar fyrir honum Guðs veg. \t ܘܫܪܝ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܡܡܠܠ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܟܕ ܫܡܥܘܗܝ ܐܩܠܘܤ ܘܦܪܝܤܩܠܐ ܐܝܬܝܘܗܝ ܠܒܝܬܗܘܢ ܘܡܠܝܐܝܬ ܚܘܝܘܗܝ ܐܘܪܚܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús heyrði þetta, fór hann þaðan á báti á óbyggðan stað og vildi vera einn. En fólkið frétti það og fór gangandi á eftir honum úr borgunum. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥ ܫܢܝ ܡܢ ܬܡܢ ܒܐܠܦܐ ܠܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܟܢܫܐ ܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܒܝܒܫܐ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ó að þér vilduð umbera dálitla fávisku hjá mér! Jú, vissulega umberið þér mig. \t ܐܫܬܘܦ ܕܝܢ ܡܤܝܒܪܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܝ ܩܠܝܠ ܕܐܡܠܠ ܦܟܝܗܐܝܬ ܐܠܐ ܐܦ ܡܤܝܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki getið þér drukkið bikar Drottins og bikar illra anda. Ekki getið þér tekið þátt í borðhaldi Drottins og borðhaldi illra anda. \t ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܫܬܘܢ ܟܤܐ ܕܡܪܢ ܘܟܤܐ ܕܫܐܕܐ ܘܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܫܬܘܬܦܘܢ ܒܦܬܘܪܐ ܕܡܪܢ ܘܒܦܬܘܪܐ ܕܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta er hans boðorð, að vér skulum trúa á nafn sonar hans Jesú Krists og elska hver annan, samkvæmt því sem hann hefur gefið oss boðorð um. \t ܘܗܢܐ ܗܘ ܦܘܩܕܢܗ ܕܢܗܝܡܢ ܒܫܡܐ ܕܒܪܗ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܢܚܒ ܚܕ ܠܚܕ ܐܝܟ ܕܦܩܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "frelsun frá óvinum vorum og úr höndum allra, er hata oss. \t ܕܢܦܪܩܢ ܡܢ ܒܥܠܕܒܒܝܢ ܘܡܢ ܐܝܕܐ ܕܟܠܗܘܢ ܤܢܐܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefur ekki ritningin sagt, að Kristur komi af kyni Davíðs og frá Betlehem, þorpinu þar sem Davíð var?\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܟܬܒܐ ܐܡܪ ܕܡܢ ܙܪܥܗ ܕܕܘܝܕ ܘܡܢ ܒܝܬ ܠܚܡ ܩܪܝܬܐ ܕܝܠܗ ܕܕܘܝܕ ܐܬܐ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá hann gefa upp andann á þennan hátt, sagði hann: \"Sannarlega var þessi maður sonur Guðs.\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܩܢܛܪܘܢܐ ܗܘ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܠܘܬܗ ܕܗܟܢܐ ܩܥܐ ܘܫܠܡ ܐܡܪ ܫܪܝܪܐܝܬ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܒܪܗ ܗܘܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann stóð upp, yfirgaf allt og fylgdi honum. \t ܘܫܒܩ ܟܠ ܡܕܡ ܘܩܡ ܐܙܠ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ekki í losta, eins og heiðingjarnir, er ekki þekkja Guð. \t ܘܠܐ ܒܚܫܐ ܕܪܓܬܐ ܐܝܟ ܫܪܟܐ ܕܥܡܡܐ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið glaðir í voninni, þolinmóðir í þjáningunni og staðfastir í bæninni. \t ܗܘܝܬܘܢ ܚܕܝܢ ܒܤܒܪܟܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܡܤܝܒܪܝܢ ܐܘܠܨܢܝܟܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܡܝܢܝܢ ܒܨܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gekk þá annar bróðirinn \t ܘܢܤܒܗ ܕܬܪܝܢ ܠܐܢܬܬܗ ܘܗܢܐ ܡܝܬ ܕܠܐ ܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnst þú því, úr hvaða hæð þú hefur hrapað, og gjör iðrun og breyttu eins og fyrrum. Að öðrum kosti kem ég til þín og færi ljósastiku þína úr stað, ef þú gjörir ekki iðrun. \t ܐܬܕܟܪ ܡܢ ܐܝܟܐ ܢܦܩܬ ܘܥܒܕ ܥܒܕܐ ܩܕܡܝܐ ܘܐܢܕܝܢ ܠܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܥܠܝܟ ܘܡܙܝܥ ܐܢܐ ܡܢܪܬܟ ܐܠܐ ܬܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef eyrað segði: \"Fyrst ég er ekki auga, heyri ég ekki líkamanum til,\" þá er það ekki þar fyrir líkamanum óháð. \t ܘܐܢ ܬܐܡܪ ܐܕܢܐ ܥܠ ܕܠܐ ܗܘܝܬ ܥܝܢܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܢܗ ܡܢ ܦܓܪܐ ܠܘ ܡܛܠ ܗܕܐ ܠܝܬܝܗ ܡܢܗ ܡܢ ܦܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engillinn sagði við hana: \"Heilagur andi mun koma yfir þig og kraftur hins hæsta mun yfirskyggja þig. Fyrir því mun og barnið verða kallað heilagt, sonur Guðs. \t ܥܢܐ ܡܠܐܟܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܬܐܬܐ ܘܚܝܠܗ ܕܥܠܝܐ ܢܓܢ ܥܠܝܟܝ ܡܛܠ ܗܢܐ ܗܘ ܕܡܬܝܠܕ ܒܟܝ ܩܕܝܫܐ ܗܘ ܘܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܢܬܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af ágirnd munu þeir með uppspunnum orðum hafa yður að féþúfu. En dómurinn yfir þeim er löngu felldur og fyrnist ekki og glötun þeirra blundar ekki. \t ܘܒܥܠܘܒܘܬܐ ܘܒܡܠܐ ܕܒܕܝܐ ܢܬܬܓܪܘܢ ܒܟܘܢ ܗܠܝܢ ܕܕܝܢܗܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܠܐ ܒܛܠ ܘܐܒܕܢܗܘܢ ܠܐ ܢܐܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir syngja nýjan söng: Verður ert þú að taka við bókinni og ljúka upp innsiglum hennar, því að þér var slátrað og þú keyptir menn Guði til handa með blóði þínu af sérhverri kynkvísl og tungu, lýð og þjóð. \t ܕܡܫܒܚܝܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܚܕܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܫܘܝܬ ܗܘ ܠܡܤܒܝܘܗܝ ܠܟܬܒܐ ܘܠܡܫܪܐ ܛܒܥܘܗܝ ܥܠ ܕܐܬܢܟܤܬ ܘܙܒܢܬܢ ܒܕܡܟ ܠܐܠܗܐ ܡܢ ܟܠ ܫܪܒܬܐ ܘܥܡܡܐ ܘܐܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Umhverfis hásætið voru tuttugu og fjögur hásæti, og í þeim hásætum sá ég sitja tuttugu og fjóra öldunga, skrýdda hvítum klæðum og á höfðum þeirra gullkórónur. \t ܘܚܕܪ ܟܘܪܤܝܐ ܟܘܪܤܘܬܐ ܥܤܪܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܘܥܠܝܗܘܢ ܕܝܢ ܕܟܘܪܤܘܬܐ ܥܤܪܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܩܫܝܫܝܢ ܕܝܬܒܝܢ ܕܥܛܝܦܝܢ ܡܐܢܐ ܚܘܪܐ ܘܥܠ ܩܪܩܦܬܗܘܢ ܟܠܝܠܐ ܕܕܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er Gyðingar litu mannfjöldann, fylltust þeir ofstæki og mæltu gegn orðum Páls með guðlasti. \t ܘܟܕ ܚܙܘ ܝܗܘܕܝܐ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܬܡܠܝܘ ܚܤܡܐ ܘܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܠܘܩܒܠ ܡܠܐ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܦܘܠܘܤ ܘܡܓܕܦܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef hann réttlættist af verkum, þá hefur hann hrósunarefni, en ekki fyrir Guði. \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܐܒܪܗܡ ܡܢ ܥܒܕܐ ܐܙܕܕܩ ܗܘܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܫܘܒܗܪܐ ܐܠܐ ܠܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn er Drottinn, ein trú, ein skírn, \t ܚܕ ܗܘ ܓܝܪ ܡܪܝܐ ܘܚܕܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܚܕܐ ܡܥܡܘܕܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð sé með yður öllum. \t ܛܝܒܘܬܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܐܡܝܢ ܫܥܡܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá skaltu skilja gjöf þína eftir fyrir framan altarið, fara fyrst og sættast við bróður þinn, koma síðan og færa fórn þína. \t ܫܒܘܩ ܬܡܢ ܩܘܪܒܢܟ ܩܕܡ ܡܕܒܚܐ ܘܙܠ ܠܘܩܕܡ ܐܬܪܥܐ ܥܡ ܐܚܘܟ ܘܗܝܕܝܢ ܬܐ ܩܪܒ ܩܘܪܒܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta eru þeir, sem ekki hafa saurgast með konum, því að þeir eru sem meyjar. Þeir fylgja lambinu hvert sem það fer. Þeir voru leystir út úr hóp mannanna, frumgróði handa Guði og handa lambinu. \t ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܡ ܢܫܐ ܠܐ ܐܬܛܘܫܘ ܒܬܘܠܐ ܓܝܪ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܠܝܢ ܕܢܩܦܘܗܝ ܠܐܡܪܐ ܟܠ ܟܪ ܕܢܐܙܠ ܗܠܝܢ ܐܙܕܒܢܘ ܡܢ ܐܢܫܐ ܪܫܝܬܐ ܠܐܠܗܐ ܘܠܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo sannarlega sem Guð er einn, sem mun réttlæta umskorna menn af trú og óumskorna fyrir trúna. \t ܡܛܠ ܕܚܕ ܗܘ ܐܠܗܐ ܕܡܙܕܩ ܓܙܘܪܬܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܐܦ ܥܘܪܠܘܬܐ ܒܗ ܒܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig hefur Drottinn einnig fyrirskipað að þeir, sem prédika fagnaðarerindið, skuli lifa af fagnaðarerindinu. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܡܪܢ ܦܩܕ ܕܐܝܠܝܢ ܕܤܒܪܬܗ ܡܟܪܙܝܢ ܡܢ ܤܒܪܬܗ ܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur mælti: \"Ekki skil ég, hvað þú átt við, maður.\" Og jafnskjótt sem hann sagði þetta, gól hani. \t ܐܡܪ ܟܐܦܐ ܓܒܪܐ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ ܘܡܚܕܐ ܟܕ ܗܘ ܡܡܠܠ ܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hve miklu er þó maðurinn sauðkindinni fremri! Það er því leyfilegt að gjöra góðverk á hvíldardegi.\" \t ܟܡܐ ܕܝܢ ܝܬܝܪ ܒܪܢܫܐ ܡܢ ܥܪܒܐ ܡܕܝܢ ܫܠܝܛ ܗܘ ܒܫܒܬܐ ܠܡܥܒܕ ܕܫܦܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því skuluð þér gjöra og halda allt, sem þeir segja yður, en eftir breytni þeirra skuluð þér ekki fara, því þeir breyta ekki sem þeir bjóða. \t ܟܠ ܡܕܡ ܗܟܝܠ ܕܢܐܡܪܘܢ ܠܟܘܢ ܕܬܛܪܘܢ ܛܪܘ ܘܥܒܕܘ ܐܝܟ ܥܒܕܝܗܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܬܥܒܕܘܢ ܐܡܪܝܢ ܓܝܪ ܘܠܐ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann lagði hendur yfir þau og fór þaðan. \t ܘܤܡ ܐܝܕܗ ܥܠܝܗܘܢ ܘܐܙܠ ܡܢ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. \t ܐܠܐ ܗܘܘ ܩܕܝܫܝܢ ܒܟܠܗܘܢ ܗܘܦܟܝܟܘܢ ܐܝܟ ܕܩܕܝܫ ܗܘ ܡܢ ܕܩܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að ég þekki góðan vilja yðar og hrósa mér af yður meðal Makedóna og segi, að Akkea hefur verið reiðubúin síðan í fyrra. Áhugi yðar hefur verið hvatning fyrir fjöldamarga. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܓܝܪ ܛܘܝܒܗ ܕܪܥܝܢܟܘܢ ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܐܫܬܒܗܪܬ ܒܟܘܢ ܠܡܩܕܘܢܝܐ ܕܐܟܐܝܐ ܥܬܝܕܐ ܗܝ ܡܢ ܐܫܬܩܕܝ ܘܛܢܢܐ ܕܝܠܟܘܢ ܠܤܓܝܐܐ ܓܪܓ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir litu hver á annan og skildu ekki, við hvern hann ætti. \t ܚܪܘ ܕܝܢ ܬܠܡܝܕܐ ܚܕ ܒܚܕ ܡܛܠ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܕܥܠ ܡܢܘ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum á einum líkama marga limi, en limirnir hafa ekki allir sama starfa. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܒܚܕ ܦܓܪܐ ܗܕܡܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܬ ܠܢ ܘܟܠܗܘܢ ܗܕܡܐ ܠܐ ܗܘܐ ܚܕ ܤܘܥܪܢܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og djöflinum, sem leiðir þá afvega, var kastað í díkið elds og brennisteins, þar sem bæði dýrið er og falsspámaðurinn. Og þeir munu kvaldir verða dag og nótt um aldir alda. \t ܘܐܟܠܩܪܨܐ ܡܛܥܝܢܗܘܢ ܐܬܪܡܝ ܒܝܡܬܐ ܕܢܘܪܐ ܘܟܒܪܝܬܐ ܐܝܟܐ ܕܚܝܘܬܐ ܘܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܘܢܫܬܢܩܘܢ ܐܝܡܡܐ ܘܠܠܝܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig rættist orð hans, er hann hafði mælt: \"Engum glataði ég af þeim, sem þú gafst mér.\" \t ܕܬܫܠܡ ܡܠܬܐ ܕܐܡܪ ܕܐܝܠܝܢ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܠܐ ܐܘܒܕܬ ܡܢܗܘܢ ܐܦܠܐ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Ef ég vegsama sjálfan mig, er vegsemd mín engin. Faðir minn er sá, sem vegsamar mig, hann sem þér segið vera Guð yðar. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܢ ܐܢܐ ܡܫܒܚ ܐܢܐ ܢܦܫܝ ܫܘܒܚܝ ܠܐ ܗܘܐ ܡܕܡ ܐܝܬܘܗܝ ܐܒܝ ܕܡܫܒܚ ܠܝ ܗܘ ܕܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܠܗܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér eiginmenn, búið með skynsemi saman við konur yðar sem veikari ker og veitið þeim virðingu, því að þær munu erfa með yður náðina og lífið. Þá hindrast bænir yðar ekki. \t ܘܐܢܬܘܢ ܓܒܪܐ ܗܟܢܐ ܥܡܪܘ ܥܡ ܢܫܝܟܘܢ ܒܝܕܥܬܐ ܘܐܝܟ ܕܠܡܐܢܐ ܡܚܝܠܐ ܒܐܝܩܪܐ ܐܚܘܕܘ ܐܢܝܢ ܡܛܠ ܕܐܦ ܗܢܝܢ ܥܡܟܘܢ ܝܪܬܢ ܡܘܗܒܬܐ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܕܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܬܬܩܠܝܢ ܒܨܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið fyrir oss, því að vér erum þess fullvissir, að vér höfum góða samvisku og viljum í öllum greinum breyta vel. \t ܨܠܘ ܥܠܝܢ ܬܟܝܠܝܢܢ ܓܝܪ ܕܬܐܪܬܐ ܛܒܬܐ ܐܝܬ ܠܢ ܕܒܟܠܡܕܡ ܨܒܝܢܢ ܕܫܦܝܪ ܢܬܕܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumir sögðu: \"Sá er maðurinn,\" en aðrir sögðu: \"Nei, en líkur er hann honum.\" Sjálfur sagði hann: \"Ég er sá.\" \t ܐܝܬ ܕܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܗܘܝܘ ܘܐܝܬ ܕܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܐܠܐ ܡܕܡܐ ܕܡܐ ܠܗ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܗܘܐ ܕܐܢܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og tveir menn voru á tali við hann. Það voru þeir Móse og Elía. \t ܘܗܐ ܬܪܝܢ ܓܒܪܝܢ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܡܘܫܐ ܘܐܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem dreifst höfðu vegna ofsóknarinnar, sem varð út af Stefáni, fóru allt til Fönikíu, Kýpur og Antíokkíu. En Gyðingum einum fluttu þeir orðið. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܐܬܒܕܪܘ ܗܘܘ ܡܢ ܐܘܠܨܢܐ ܕܗܘܐ ܗܘܐ ܥܠ ܐܤܛܦܢܘܤ ܡܛܝܘ ܗܘܘ ܥܕܡܐ ܠܦܘܢܝܩܐ ܘܐܦ ܠܐܬܪܐ ܕܩܘܦܪܘܤ ܘܠܐܢܛܝܟܝܐ ܟܕ ܥܡ ܐܢܫ ܠܐ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܡܠܬܐ ܐܠܐ ܒܠܚܘܕ ܥܡ ܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeirri stundu læknaði hann marga af sjúkdómum, meinum og illum öndum og gaf mörgum blindum sýn. \t ܒܗ ܕܝܢ ܒܗܝ ܫܥܬܐ ܤܓܝܐܐ ܐܤܝ ܡܢ ܟܘܪܗܢܐ ܘܡܢ ܡܚܘܬܐ ܘܡܢ ܪܘܚܐ ܒܝܫܬܐ ܘܠܤܓܝܐܐ ܤܡܝܐ ܝܗܒ ܗܘܐ ܠܡܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók lítið barn, setti það meðal þeirra, tók það sér í faðm og sagði við þá: \t ܘܢܤܒ ܛܠܝܐ ܚܕ ܘܐܩܝܡܗ ܒܡܨܥܬܐ ܘܫܩܠܗ ܥܠ ܕܪܥܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Snemma morguns kom hann aftur í helgidóminn, og allur lýður kom til hans, en hann settist og tók að kenna þeim. \t ܒܨܦܪܐ ܕܝܢ ܬܘܒ ܐܬܐ ܠܗܝܟܠܐ ܘܟܠܗ ܥܡܐ ܐܬܐ ܗܘܐ ܠܘܬܗ ܘܟܕ ܝܬܒ ܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús mælti: \"Ég segi þér, Pétur: Áður en hani galar í dag, munt þú þrisvar hafa neitað því, að þú þekkir mig.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܫܡܥܘܢ ܕܠܐ ܢܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܝܘܡܢܐ ܥܕܡܐ ܕܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܬܟܦܘܪ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því skal maður yfirgefa föður sinn og móður og bindast konu sinni, \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܢܫܒܘܩ ܓܒܪܐ ܠܐܒܘܗܝ ܘܠܐܡܗ ܘܢܩܦ ܠܐܢܬܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum, og náunga þinn eins og sjálfan þig.\" \t ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܕܬܪܚܡ ܠܡܪܝܐ ܐܠܗܟ ܡܢ ܟܠܗ ܠܒܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܢܦܫܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܚܝܠܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܪܥܝܢܟ ܘܠܩܪܝܒܟ ܐܝܟ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Virðið alla menn, elskið bræðrafélagið, óttist Guð, heiðrið keisarann. \t ܠܟܠܢܫ ܝܩܪܘ ܠܐܚܝܟܘܢ ܐܚܒܘ ܘܡܢ ܐܠܗܐ ܕܚܠܘ ܘܠܡܠܟܐ ܝܩܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eitt af höfðum þess virtist sært til ólífis, en banasár þess varð heilt. Öll jörðin fylgdi dýrinu með undrun, \t ܘܚܕܐ ܡܢ ܩܪܩܦܬܗ ܐܝܟ ܦܥܝܥܬܐ ܠܡܘܬܐ ܘܡܚܘܬܐ ܕܡܘܬܗ ܐܬܐܤܝܬ ܘܐܬܕܡܪܬ ܟܠܗ ܐܪܥܐ ܒܬܪ ܚܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þökk sé Guði, sem vakti í hjarta Títusar þessa sömu umhyggju fyrir yður. \t ܛܝܒܘ ܕܝܢ ܠܐܠܗܐ ܕܝܗܒܗ ܚܦܝܛܘܬܐ ܗܕܐ ܚܠܦܝܟܘܢ ܒܠܒܗ ܕܛܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar fylling tímans kom, sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli, - \t ܟܕ ܡܛܐ ܕܝܢ ܫܘܠܡܗ ܕܙܒܢܐ ܫܕܪ ܐܠܗܐ ܠܒܪܗ ܘܗܘܐ ܡܢ ܐܢܬܬܐ ܘܗܘܐ ܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú var það, að skækjan Rahab fórst ekki ásamt hinum óhlýðnu, þar sem hún hafði tekið vinsamlega móti njósnarmönnunum. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܪܚܒ ܙܢܝܬܐ ܠܐ ܐܒܕܬ ܥܡ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܐܫܬܡܥܘ ܕܩܒܠܬ ܠܓܫܘܫܐ ܒܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fólkið ansaði: \"Þú ert haldinn illum anda. Hver situr um líf þitt?\" \t ܡܢܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܩܛܠܢܝ ܥܢܐ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܕܝܘܐ ܐܝܬ ܠܟ ܡܢܘ ܒܥܐ ܠܡܩܛܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Óvinurinn, sem sáði því, er djöfullinn. Kornskurðurinn er endir veraldar og kornskurðarmennirnir englar. \t ܒܥܠܕܒܒܐ ܕܝܢ ܕܙܪܥ ܐܢܘܢ ܐܝܬܘܗܝ ܤܛܢܐ ܚܨܕܐ ܕܝܢ ܐܝܬܘܗܝ ܫܘܠܡܗ ܕܥܠܡܐ ܚܨܘܕܐ ܕܝܢ ܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leggið því af alla vonsku og alla pretti, hræsni og öfund og allt baktal. \t ܐܢܝܚܘ ܗܟܝܠ ܡܢܟܘܢ ܟܠܗ ܒܝܫܘܬܐ ܘܟܠܗ ܢܟܠܐ ܘܡܤܒ ܒܐܦܐ ܘܚܤܡܐ ܘܡܐܟܠ ܩܪܨܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar úthellt var blóði Stefáns, vottar þíns, stóð ég sjálfur þar hjá og lét mér vel líka og varðveitti klæði þeirra, sem tóku hann af lífi.' \t ܘܟܕ ܡܬܐܫܕ ܗܘܐ ܕܡܗ ܕܐܤܛܦܢܤ ܤܗܕܟ ܘܐܦ ܐܢܐ ܥܡܗܘܢ ܩܐܡ ܗܘܝܬ ܘܫܠܡ ܗܘܝܬ ܠܨܒܝܢܗܘܢ ܕܩܛܘܠܘܗܝ ܘܢܛܪ ܗܘܝܬ ܡܐܢܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܪܓܡܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að hann fái nokkuð hjá Drottni. \t ܐܝܢܐ ܕܦܠܝܓ ܒܪܥܝܢܗ ܘܫܓܝܫ ܒܟܠܗܝܢ ܐܘܪܚܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkt er um himnaríki og húsbónda einn, sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn. \t ܕܡܝܐ ܓܝܪ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܓܒܪܐ ܡܪܐ ܒܝܬܐ ܕܢܦܩ ܒܨܦܪܐ ܕܢܐܓܘܪ ܦܥܠܐ ܠܟܪܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt sem Guð hefur skapað er gott, og engu ber frá sér að kasta, sé það þegið með þakkargjörð. \t ܡܛܠ ܕܟܠ ܕܒܪܐ ܠܐܠܗܐ ܫܦܝܪ ܗܘ ܘܠܝܬ ܡܕܡ ܕܡܤܠܝ ܐܢ ܒܬܘܕܝܬܐ ܢܬܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur svarar: \"Þótt ég ætti að deyja með þér, þá mun ég aldrei afneita þér.\" Eins töluðu allir lærisveinarnir. \t ܐܡܪ ܠܗ ܟܐܦܐ ܐܢ ܢܗܘܐ ܠܝ ܠܡܡܬ ܥܡܟ ܠܐ ܐܟܦܘܪ ܒܟ ܘܗܟܘܬ ܐܦ ܟܠܗܘܢ ܬܠܡܝܕܐ ܐܡܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mælti Jesús við lærisveina sína: \"Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܐܬܐ ܒܬܪܝ ܢܟܦܘܪ ܒܢܦܫܗ ܘܢܫܩܘܠ ܙܩܝܦܗ ܘܢܐܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra \t ܘܩܪܐ ܝܫܘܥ ܛܠܝܐ ܘܐܩܝܡܗ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Ananías æðsti prestur skipaði þeim, er hjá stóðu, að ljósta hann á munninn. \t ܘܚܢܢܝܐ ܟܗܢܐ ܦܩܕ ܠܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܥܠ ܓܒܗ ܕܢܡܚܘܢܗ ܠܦܘܠܘܤ ܥܠ ܦܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermenn landshöfðingjans fóru nú með hann inn í höllina og söfnuðu um hann allri hersveitinni. \t ܗܝܕܝܢ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܕܗܓܡܘܢܐ ܕܒܪܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܠܦܪܛܘܪܝܢ ܘܟܢܫܘ ܥܠܘܗܝ ܠܟܠܗ ܐܤܦܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og er tvískiptur. Hin ógifta kona og mærin ber fyrir brjósti það, sem Drottins er, til þess að hún megi vera heilög, bæði að líkama og anda. En hin gifta kona ber fyrir brjósti það, sem heimsins er, hversu hún megi þóknast manninum. \t ܦܘܪܫܢܐ ܕܝܢ ܐܝܬ ܐܦ ܒܝܢܬ ܐܢܬܬܐ ܠܒܬܘܠܬܐ ܐܝܕܐ ܕܠܓܒܪܐ ܠܐ ܗܘܬ ܪܢܝܐ ܒܡܪܗ ܕܬܗܘܐ ܩܕܝܫܐ ܒܦܓܪܗ ܘܒܪܘܚܗ ܘܐܝܕܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܒܥܠܐ ܪܢܝܐ ܕܥܠܡܐ ܕܐܝܟܢܐ ܬܫܦܪ ܠܒܥܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann: \"Svo er Guðs ríki sem maður sái sæði í jörð. \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܗܟܢܐ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟ ܐܢܫ ܕܢܪܡܐ ܙܪܥܐ ܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók hann að kenna þeim: \"Mannssonurinn á margt að líða, honum mun útskúfað verða af öldungum, æðstu prestum og fræðimönnum, hann mun líflátinn, en upp rísa eftir þrjá daga.\" \t ܘܫܪܝ ܗܘܐ ܠܡܠܦܘ ܐܢܘܢ ܕܥܬܝܕ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܢܚܫ ܤܓܝ ܘܕܢܤܬܠܐ ܡܢ ܩܫܝܫܐ ܘܡܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܡܢ ܤܦܪܐ ܘܢܬܩܛܠ ܘܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá er vilji þess, sem sendi mig, að ég glati engu af öllu því, sem hann hefur gefið mér, heldur reisi það upp á efsta degi. \t ܗܢܘ ܕܝܢ ܨܒܝܢܗ ܕܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܕܟܠ ܕܝܗܒ ܠܝ ܠܐ ܐܘܒܕ ܡܢܗ ܐܠܐ ܐܩܝܡܝܘܗܝ ܒܝܘܡܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég sneri mér við til að sjá, hvers raust það væri, sem við mig talaði. Og er ég sneri mér við, sá ég sjö gullljósastikur, \t ܘܗܦܟܬ ܠܡܕܥ ܩܠܐ ܐܝܢܐ ܕܡܠܠ ܥܡܝ ܘܟܕ ܥܛܦܬ ܚܙܝܬ ܫܒܥ ܡܢܪܢ ܕܕܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og ritað er: Hann miðlaði mildilega, gaf hinum snauðu, réttlæti hans varir að eilífu. \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܒܕܪ ܘܝܗܒ ܠܡܤܟܢܐ ܘܙܕܝܩܘܬܗ ܩܝܡܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þær: \"Skelfist eigi. Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hér. Sjá, þarna er staðurinn, þar sem þeir lögðu hann. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܝܢ ܠܐ ܬܕܚܠܢ ܠܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܝܢ ܗܘ ܕܐܙܕܩܦ ܩܡ ܠܗ ܠܐ ܗܘܐ ܬܢܢ ܗܐ ܕܘܟܬܐ ܐܝܟܐ ܕܤܝܡ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar það hafði tekið við henni, féllu verurnar fjórar og öldungarnir tuttugu og fjórir niður frammi fyrir lambinu. Þeir höfðu hver um sig hörpu og gullskálar, fullar af reykelsi, það eru bænir hinna heilögu. \t ܘܟܕ ܫܩܠܗ ܠܟܬܒܐ ܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܘܥܤܪܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܩܫܝܫܝܢ ܢܦܠܘ ܩܕܡܘܗܝ ܕܐܡܪܐ ܟܕ ܐܝܬ ܠܟܠܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܩܝܬܪܐ ܘܙܒܘܪܐ ܕܕܗܒܐ ܕܡܠܝܐ ܒܤܡܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܨܠܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann brenndi borgirnar Sódómu og Gómorru til ösku og dæmdi þær til eyðingar og setti þær til viðvörunar þeim, er síðar lifðu óguðlega. \t ܘܟܕ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܤܕܘܡ ܘܕܥܡܘܪܐ ܐܘܩܕ ܘܒܗܦܘܟܝܐ ܚܝܒ ܐܢܝܢ ܟܕ ܬܚܘܝܬܐ ܠܪܫܝܥܐ ܕܥܬܝܕܝܢ ܕܢܗܘܘܢ ܤܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar hans sögðu við hann: \"Þú sérð, að mannfjöldinn þrengir að þér, og spyrð þó: Hver snart mig?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܚܙܐ ܐܢܬ ܠܟܢܫܐ ܕܚܒܨܝܢ ܠܟ ܘܐܡܪ ܐܢܬ ܡܢܘ ܩܪܒ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Hví eruð þér óttaslegnir og hvers vegna vakna efasemdir í hjarta yðar? \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܡܢܐ ܡܬܙܝܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܢܐ ܤܠܩܢ ܡܚܫܒܬܐ ܥܠ ܠܒܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara til iðrunar.\" \t ܠܐ ܐܬܝܬ ܕܐܩܪܐ ܠܙܕܝܩܐ ܐܠܐ ܠܚܛܝܐ ܠܬܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sá þræll, sem kallaður er í Drottni, er frelsingi Drottins. Á sama hátt er sá, sem kallaður er sem frjáls, þræll Krists. \t ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܕܥܒܕܐ ܐܬܩܪܝ ܒܡܪܢ ܡܚܪܪܐ ܗܘ ܕܐܠܗܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܝܢܐ ܕܒܪ ܚܐܪܐ ܐܬܩܪܝ ܥܒܕܐ ܗܘ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá skildi hann við mannfjöldann og fór inn. Lærisveinar hans komu til hans og sögðu: \"Skýrðu fyrir oss dæmisöguna um illgresið á akrinum.\" \t ܗܝܕܝܢ ܝܫܘܥ ܫܒܩ ܠܟܢܫܐ ܘܐܬܐ ܠܒܝܬܐ ܘܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܦܫܩ ܠܢ ܡܬܠܐ ܗܘ ܕܙܝܙܢܐ ܘܕܩܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef hann skeytir þeim ekki, þá seg það söfnuðinum, og skeyti hann ekki söfnuðinum heldur, þá sé hann þér sem heiðingi eða tollheimtumaður. \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܦ ܠܐ ܠܗܢܘܢ ܢܫܡܥ ܐܡܪ ܠܥܕܬܐ ܐܢ ܕܝܢ ܐܦ ܠܐ ܠܥܕܬܐ ܢܫܡܥ ܢܗܘܐ ܠܟ ܐܝܟ ܡܟܤܐ ܘܐܝܟ ܚܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann heyrði, að Jóhannes hefði verið tekinn höndum, hélt hann til Galíleu. \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܕܝܘܚܢܢ ܐܫܬܠܡ ܫܢܝ ܠܗ ܠܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss.\" \t ܘܠܝܬ ܒܐܢܫ ܐܚܪܝܢ ܦܘܪܩܢܐ ܠܐ ܓܝܪ ܐܝܬ ܫܡܐ ܐܚܪܢܐ ܬܚܝܬ ܫܡܝܐ ܕܐܬܝܗܒ ܠܒܢܝܢܫܐ ܕܒܗ ܘܠܐ ܠܡܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fimm dögum síðar fór Ananías æðsti prestur ofan þangað og með honum nokkrir öldungar og Tertúllus nokkur málafærslumaður. Þeir báru sakir á Pál fyrir landstjóranum. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܝܘܡܬܐ ܚܡܫܐ ܢܚܬ ܚܢܢܝܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܥܡ ܩܫܝܫܐ ܘܥܡ ܛܪܛܠܘܤ ܪܗܛܪܐ ܘܐܘܕܥܘ ܠܗܓܡܘܢܐ ܥܠ ܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað fóruð þér að sjá? Prúðbúinn mann? Nei, í konungssölum er þá að finna, sem skartklæðin bera og lifa í sællífi. \t ܘܐܠܐ ܡܢܐ ܢܦܩܬܘܢ ܠܡܚܙܐ ܓܒܪܐ ܕܢܚܬܐ ܪܟܝܟܐ ܠܒܝܫ ܗܐ ܐܝܠܝܢ ܕܒܠܒܘܫܐ ܡܫܒܚܐ ܘܒܦܘܢܩܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܒܝܬ ܡܠܟܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef það traust til yðar í Drottni, að þér verðið sama sinnis og ég. Sá sem truflar yður mun bera sinn dóm, hver sem hann svo er. \t ܐܢܐ ܬܟܝܠ ܐܢܐ ܥܠܝܟܘܢ ܒܡܪܢ ܕܡܕܡ ܐܚܪܝܢ ܠܐ ܡܬܪܥܝܬܘܢ ܘܐܝܢܐ ܕܕܠܚ ܠܟܘܢ ܗܘ ܢܤܝܒܪܝܘܗܝ ܠܕܝܢܐ ܡܢ ܕܐܝܬܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að biskup á að vera óaðfinnanlegur, þar sem hann er ráðsmaður Guðs. Hann á ekki að vera sjálfbirgingur, ekki bráður, ekki drykkfelldur, ekki ofsafenginn, ekki sólginn í ljótan gróða. \t ܚܝܒ ܗܘ ܓܝܪ ܩܫܝܫܐ ܕܢܗܘܐ ܕܠܐ ܪܫܝܢ ܐܝܟ ܪܒܝܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܡܬܕܒܪ ܒܪܥܝܢ ܢܦܫܗ ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܚܡܬܢ ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܥܒܪ ܥܠ ܚܡܪܐ ܘܠܐ ܬܗܘܐ ܪܗܛܐ ܐܝܕܗ ܠܡܡܚܐ ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܪܚܡ ܝܘܬܪܢܐ ܛܢܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan segir hann við þjóna sína: ,Brúðkaupsveislan er tilbúin, en hinir boðnu voru ekki verðugir. \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܥܒܕܘܗܝ ܡܫܬܘܬܐ ܡܛܝܒܐ ܘܗܢܘܢ ܕܡܙܡܢܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܫܘܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hvernig fáum vér þá undan komist, ef vér vanrækjum slíkt hjálpræði sem Drottinn flutti fyrst og var staðfest fyrir oss af þeim, er heyrðu? \t ܐܝܟܢܐ ܚܢܢ ܢܥܪܘܩ ܐܢ ܢܒܤܐ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܗܢܘܢ ܐܢܘܢ ܚܝܝܢ ܗܢܘܢ ܕܫܪܝܘ ܡܢ ܡܪܢ ܠܡܬܡܠܠܘ ܘܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢܗ ܫܡܥܘ ܒܢ ܐܫܬܪܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefði ég ekki unnið meðal þeirra þau verk, sem enginn annar hefur gjört, væru þeir ekki sekir um synd. En nú hafa þeir séð þau og hata þó bæði mig og föður minn. \t ܘܐܠܘ ܥܒܕܐ ܠܐ ܥܒܕܬ ܠܥܢܝܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܢܫ ܐܚܪܝܢ ܠܐ ܥܒܕ ܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܚܛܝܬܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܘܚܙܘ ܘܤܢܘ ܐܦ ܠܝ ܘܐܦ ܠܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þakka Guði, að ég tala tungum öllum yður fremur, \t ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢ ܟܠܟܘܢ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܒܠܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir heyrðu rödd mikla af himni, sem sagði við þá: \"Stígið upp hingað.\" Og þeir stigu upp til himins í skýi og óvinir þeirra horfðu á þá. \t ܘܫܡܥܘ ܩܠܐ ܪܒܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܠܗܘܢ ܤܩܘ ܠܟܐ ܘܤܠܩܘ ܠܫܡܝܐ ܒܥܢܢܐ ܘܡܨܕܝܢ ܒܗܘܢ ܒܥܠܕܒܒܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, að þeir, sem keppa á íþróttavelli, hlaupa að sönnu allir, en einn fær sigurlaunin? Hlaupið þannig, að þér hljótið þau. \t ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܒܐܤܛܕܝܘܢ ܪܗܛܝܢ ܟܠܗܘܢ ܗܘ ܪܗܛܝܢ ܐܠܐ ܚܕ ܗܘ ܢܤܒ ܠܗ ܙܟܘܬܐ ܗܟܢܐ ܗܪܛܘ ܐܝܟ ܕܬܕܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll heilsar yður, þjónn Jesú Krists, kallaður til postula, kjörinn til að boða fagnaðarerindi Guðs, \t ܦܘܠܘܤ ܥܒܕܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܩܪܝܐ ܘܫܠܝܚܐ ܕܐܬܦܪܫ ܠܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér menn, elskið eiginkonur yðar og verið ekki beiskir við þær. \t ܓܒܪܐ ܐܚܒܘ ܢܫܝܟܘܢ ܘܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܪܝܪܝܢ ܥܠܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna ætla ég, ef ég kem, að minna á verk þau er hann vinnur. Hann lætur sér ekki nægja að ófrægja oss með vondum orðum, heldur tekur hann ekki sjálfur á móti bræðrunum og hindrar þá, er það vilja gjöra, og rekur þá úr söfnuðinum. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܢ ܗܘ ܕܐܬܐ ܐܥܗܕ ܥܒܕܘܗܝ ܗܢܘܢ ܕܥܒܕ ܕܒܡܠܐ ܒܝܫܬܐ ܤܬܪ ܠܢ ܘܟܕ ܠܐ ܤܦܩ ܠܗ ܗܠܝܢ ܠܐ ܗܘ ܡܩܒܠ ܠܐܚܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܡܩܒܠܝܢ ܟܠܐ ܘܡܦܩ ܡܢ ܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Þér eruð þeir, sem réttlætið sjálfa yður í augum manna, en Guð þekkir hjörtu yðar. Því það, sem hátt er að dómi manna, er viðurstyggð í augum Guðs. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܕܡܙܕܩܝܢ ܢܦܫܗܘܢ ܩܕܡ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܝܕܥ ܠܒܘܬܟܘܢ ܕܡܕܡ ܕܪܡ ܒܝܬ ܒܢܝܢܫܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܢܕܝܕ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því er fyrirheitið byggt á trú, til þess að það sé af náð, og megi stöðugt standa fyrir alla niðja hans, ekki fyrir þá eina, sem hafa lögmálið, heldur og fyrir þá, sem eiga trú Abrahams. Hann er faðir vor allra, \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܒܛܝܒܘܬܐ ܢܙܕܕܩ ܘܢܗܘܐ ܫܪܝܪ ܡܘܠܟܢܐ ܠܟܠܗ ܙܪܥܗ ܠܐ ܠܐܝܢܐ ܕܡܢ ܢܡܘܤܐ ܗܘ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܠܐܝܢܐ ܕܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘ ܕܐܒܪܗܡ ܕܐܝܬܘܗܝ ܐܒܐ ܕܟܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að fjörutíu árum liðnum ,birtist honum engill í eyðimörk Sínaífjalls í logandi þyrnirunna.' \t ܘܟܕ ܡܠܝ ܠܗ ܬܡܢ ܐܪܒܥܝܢ ܫܢܝܢ ܐܬܚܙܝ ܠܗ ܒܡܕܒܪܐ ܕܛܘܪ ܤܝܢܝ ܡܠܐܟܗ ܕܡܪܝܐ ܒܢܘܪܐ ܕܝܩܕܐ ܒܤܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hórdómur, ágirnd, illmennska, sviksemi, taumleysi, öfund, lastmælgi, hroki, heimska. \t ܥܠܘܒܘܬܐ ܒܝܫܘܬܐ ܢܟܠܐ ܨܚܢܘܬܐ ܥܝܢܐ ܒܝܫܬܐ ܓܘܕܦܐ ܫܒܗܪܢܘܬܐ ܫܛܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því er það, að mér hefur hvað eftir annað verið meinað að koma til yðar. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܬܟܤܬ ܙܒܢܝܢ ܤܓܝܐܢ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið ekki pyngju, ekki mal né skó, og heilsið engum á leiðinni. \t ܠܐ ܬܫܩܠܘܢ ܠܟܘܢ ܟܝܤܐ ܘܠܐ ܬܪܡܠܐ ܘܠܐ ܡܤܢܐ ܘܒܫܠܡܐ ܕܐܢܫ ܒܐܘܪܚܐ ܠܐ ܬܫܐܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eruð þér, þá er menn hata yður, þá er þeir útskúfa yður og smána og bera út óhróður um yður vegna Mannssonarins. \t ܛܘܒܝܟܘܢ ܡܐ ܕܤܢܝܢ ܠܟܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܘܡܦܪܫܝܢ ܠܟܘܢ ܘܡܚܤܕܝܢ ܠܟܘܢ ܘܡܦܩܝܢ ܫܡܟܘܢ ܐܝܟ ܒܝܫܐ ܚܠܦ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öll sín verk gjöra þeir til að sýnast fyrir mönnum, þeir breikka minnisborða sína og stækka skúfana. \t ܘܟܠܗܘܢ ܥܒܕܝܗܘܢ ܥܒܕܝܢ ܕܢܬܚܙܘܢ ܠܒܢܝ ܐܢܫܐ ܡܦܬܝܢ ܓܝܪ ܬܦܠܝܗܘܢ ܘܡܘܪܟܝܢ ܬܟܠܬܐ ܕܡܪܛܘܛܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En umfram allt, bræður mínir, sverjið ekki, hvorki við himininn né við jörðina né nokkurn annan eið. En já yðar sé já, nei yðar sé nei, til þess að þér fallið ekki undir dóm. \t ܩܕܡ ܟܠ ܡܕܡ ܕܝܢ ܐܚܝ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܝܡܝܢ ܠܐ ܒܫܡܝܐ ܘܠܐ ܒܐܪܥܐ ܐܦܠܐ ܒܡܘܡܬܐ ܐܚܪܬܐ ܐܠܐ ܬܗܘܐ ܡܠܬܟܘܢ ܐܝܢ ܐܝܢ ܘܠܐ ܠܐ ܕܠܐ ܬܬܚܝܒܘܢ ܬܚܝܬ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þau hugðu, að hann væri með samferðafólkinu, og fóru eina dagleið og leituðu hans meðal frænda og kunningja. \t ܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܕܥܡ ܒܢܝ ܠܘܝܬܗܘܢ ܗܘ ܘܟܕ ܐܬܘ ܡܪܕܐ ܝܘܡܐ ܚܕ ܒܥܐܘܗܝ ܠܘܬ ܐܢܫܘܬܗܘܢ ܘܠܘܬ ܡܢ ܕܝܕܥ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vegsömuðu Guð fyrir það, sem þeir heyrðu, og sögðu við hann: \"Þú sérð, bróðir hve margir tugir þúsunda það eru meðal Gyðinga, sem trú hafa tekið, og allir eru þeir vandlátir um lögmálið. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܫܒܚܘ ܠܐܠܗܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܚܙܐ ܐܢܬ ܐܚܘܢ ܟܡܐ ܪܒܘܢ ܐܝܬ ܒܝܗܘܕ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܘܟܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܛܢܢܐ ܐܢܘܢ ܕܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tak eftir því, sem ég segi. Drottinn mun gefa þér skilning á öllu. \t ܐܤܬܟܠ ܡܕܡ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܢܬܠ ܠܟ ܡܪܢ ܚܟܡܬܐ ܒܟܠ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu nokkrir saddúkear, en þeir neita því, að upprisa sé til, og sögðu við hann: \t ܩܪܒܘ ܕܝܢ ܐܢܫܝܢ ܡܢ ܙܕܘܩܝܐ ܗܢܘܢ ܕܐܡܪܝܢ ܕܩܝܡܬܐ ܠܝܬ ܘܫܐܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús gaf þeim ekki trúnað sinn, því hann þekkti alla. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܡܗܝܡܢ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܢܦܫܗ ܡܛܠ ܕܗܘ ܝܕܥ ܗܘܐ ܠܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumt féll í grýtta jörð, þar sem var lítill jarðvegur, og það rann skjótt upp, því það hafði ekki djúpa jörð. \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܢܦܠ ܥܠ ܫܘܥܐ ܐܝܟܐ ܕܠܝܬ ܐܪܥܐ ܤܓܝ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܒܠܨ ܡܛܠ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܥܘܡܩܐ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd.\" \t ܘܐܡܪ ܬܘܒܘ ܩܪܒܬ ܠܗ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og komu og friðmæltust við þá, leiddu þá út og báðu þá að fara burt úr borginni. \t ܘܐܬܘ ܠܘܬܗܘܢ ܘܒܥܘ ܡܢܗܘܢ ܕܢܦܩܘܢ ܘܢܫܢܘܢ ܠܗܘܢ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pétur kom upp til Jerúsalem, deildu umskurnarmennirnir á hann og sögðu: \t ܘܟܕ ܤܠܩ ܫܡܥܘܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܕܝܢܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܗܢܘܢ ܕܡܢ ܓܙܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Þú hefur séð hann, hann er sá sem er nú að tala við þig.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܚܙܝܬܝܗܝ ܘܗܘ ܕܡܡܠܠ ܥܡܟ ܗܘܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús sagði við þá: \"Þér munuð allir hneykslast, því að ritað er: Ég mun slá hirðinn, og sauðirnir munu tvístrast. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܕܟܠܟܘܢ ܬܬܟܫܠܘܢ ܒܝ ܒܗܢܐ ܠܠܝܐ ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܐܡܚܐ ܠܪܥܝܐ ܘܢܬܒܕܪܘܢ ܐܡܪܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom ekkja ein fátæk og lét þar tvo smápeninga, eins eyris virði. \t ܘܐܬܬ ܐܪܡܠܬܐ ܚܕܐ ܡܤܟܢܬܐ ܐܪܡܝܬ ܬܪܝܢ ܡܢܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܫܡܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en útvaldir samkvæmt fyrirvitund Guðs föður og helgaðir af anda hans til að hlýðnast Jesú Kristi og verða hreinsaðir með blóði hans. Náð og friður margfaldist með yður. \t ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܓܒܝܘ ܒܡܩܕܡܘܬ ܝܕܥܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܒܐ ܒܩܕܝܫܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܢܗܘܘܢ ܠܡܫܡܥܬܐ ܘܠܪܤܤ ܕܡܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܛܝܒܘܬܐ ܘܫܠܡܐ ܢܤܓܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær fávísu tóku lampa sína, en höfðu ekki olíu með sér, \t ܘܗܢܝܢ ܤܟܠܬܐ ܢܤܒ ܠܡܦܕܝܗܝܢ ܘܠܐ ܢܤܒ ܥܡܗܝܢ ܡܫܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði þeim þessa dæmisögu: \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܡܬܠܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að Guð talaði við Móse, en um þennan vitum vér ekki, hvaðan hann er.\" \t ܘܝܕܥܝܢܢ ܕܥܡ ܡܘܫܐ ܐܠܗܐ ܡܠܠ ܠܗܢܐ ܕܝܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér, sem heyrum deginum til, skulum vera algáðir, klæddir brynju trúar og kærleika og von hjálpræðis sem hjálmi. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܕܒܢܝ ܐܝܡܡܐ ܚܢܢ ܗܘܝܢ ܥܝܪܝܢ ܒܪܥܝܢܢ ܘܠܒܝܫܝܢ ܫܪܝܢܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܘܕܚܘܒܐ ܘܢܤܝܡ ܤܢܘܪܬܐ ܕܤܒܪܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús horfði á þá og sagði: \"Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt.\" \t ܚܪ ܕܝܢ ܒܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܘܬ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܗܕܐ ܠܐ ܡܫܟܚܐ ܐܠܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܟܠ ܡܕܡ ܓܝܪ ܡܫܟܚܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að mikla hluti hefur hinn voldugi við mig gjört, og heilagt er nafn hans. \t ܕܥܒܕ ܠܘܬܝ ܪܘܪܒܬܐ ܗܘ ܕܚܝܠܬܢ ܘܩܕܝܫ ܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ljúft er þeim að skipa hefðarsæti í veislum og æðsta bekk í samkundum, \t ܘܪܚܡܝܢ ܪܫ ܤܡܟܐ ܒܚܫܡܝܬܐ ܘܪܫ ܡܘܬܒܐ ܒܟܢܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Uppörvið því hver annan með þessum orðum. \t ܗܘܘ ܗܟܝܠ ܡܒܝܐܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܒܡܠܐ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum því ávallt hughraustir, þótt vér vitum, að meðan vér eigum heima í líkamanum erum vér að heiman frá Drottni, \t ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢܢ ܗܟܝܠ ܘܡܦܤܝܢܢ ܕܟܡܐ ܕܒܦܓܪܐ ܫܪܝܢܢ ܥܢܝܕܝܢܢ ܡܢ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bjóð þú þetta og kenn það. \t ܗܠܝܢ ܐܠܦ ܘܦܩܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar æðstu prestarnir og farísearnir heyrðu dæmisögur hans, skildu þeir, að hann átti við þá. \t ܘܒܥܘ ܠܡܐܚܕܗ ܘܕܚܠܘ ܡܢ ܟܢܫܐ ܡܛܠ ܕܐܝܟ ܕܠܢܒܝܐ ܐܚܝܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kemur Jesús með þeim til staðar, er heitir Getsemane, og hann segir við lærisveinana: \"Setjist hér, meðan ég fer og biðst fyrir þarna.\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܬܐ ܥܡܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܕܘܟܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܓܕܤܡܢ ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܬܒܘ ܗܪܟܐ ܥܕ ܐܙܠ ܐܨܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er Páll vildi ganga inn í mannþröngina, leyfðu lærisveinarnir honum það ekki. \t ܘܦܘܠܘܤ ܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܥܘܠ ܠܬܐܛܪܘܢ ܘܟܠܐܘܗܝ ܬܠܡܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "afmáði hann lögmálið með boðorðum þess og skipunum til þess að setja frið og skapa í sér einn nýjan mann úr báðum. \t ܘܒܥܠܕܒܒܘܬܐ ܒܒܤܪܗ ܘܢܡܘܤܐ ܕܦܘܩܕܐ ܒܦܘܩܕܢܘܗܝ ܒܛܠ ܕܠܬܪܝܗܘܢ ܢܒܪܐ ܒܩܢܘܡܗ ܠܚܕ ܒܪܢܫܐ ܚܕܬܐ ܘܥܒܕ ܫܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt þér elskið þá, sem yður elska, hver laun eigið þér fyrir það? Gjöra ekki tollheimtumenn hið sama? \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܚܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܚܒܝܢ ܠܟܘܢ ܡܢܐ ܐܓܪܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܠܐ ܗܐ ܐܦ ܡܟܤܐ ܗܝ ܗܕܐ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum.\" \t ܐܢ ܕܝܢ ܦܓܪܟ ܟܠܗ ܢܗܝܪ ܘܠܝܬ ܒܗ ܡܢܬܐ ܡܕܡ ܚܫܘܟܐ ܢܗܘܐ ܡܢܗܪ ܟܠܗ ܐܝܟ ܕܫܪܓܐ ܒܕܠܩܗ ܡܢܗܪ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei þeim, því að þeir hafa gengið á vegi Kains og hrapað í villu Bíleams fyrir ávinnings sakir og tortímst í þverúð Kóra. \t ܘܝ ܠܗܘܢ ܕܒܐܘܪܚܗ ܕܩܐܝܢ ܐܙܠܘ ܘܒܬܪ ܛܥܝܘܬܗ ܕܒܠܥܡ ܒܐܓܪܐ ܐܫܬܪܚܘ ܘܒܥܨܝܝܘܬܗ ܕܩܘܪܚ ܐܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá koma til hans lærisveinar Jóhannesar og segja: \"Hví föstum vér og farísear, en þínir lærisveinar fasta ekki?\" \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒܘ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪܝܢ ܠܡܢܐ ܚܢܢ ܘܦܪܝܫܐ ܨܝܡܝܢ ܚܢܢ ܤܓܝ ܘܬܠܡܝܕܝܟ ܠܐ ܨܝܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið ekki gull, silfur né eir í belti, \t ܠܐ ܬܩܢܘܢ ܕܗܒܐ ܘܠܐ ܤܐܡܐ ܘܠܐ ܢܚܫܐ ܒܟܝܤܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, sérhver verði frammi fyrir Guði kyrr í þeirri stétt, sem hann var kallaður í. \t ܟܠܢܫ ܒܡܕܡ ܕܐܬܩܪܝ ܐܚܝ ܒܗ ܢܩܘܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann starði á þá í von um að fá eitthvað hjá þeim. \t ܗܘ ܕܝܢ ܚܪ ܒܗܘܢ ܟܕ ܤܒܪ ܗܘܐ ܠܡܤܒ ܡܢܗܘܢ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að enn þá eruð þér holdlegir menn. Fyrst metingur og þráttan er á meðal yðar, eruð þér þá eigi holdlegir og hegðið yður á manna hátt? \t ܥܕܟܝܠ ܓܝܪ ܒܒܤܪ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟܐ ܓܝܪ ܕܐܝܬ ܒܟܘܢ ܚܤܡܐ ܘܚܪܝܢܐ ܘܦܠܓܘܬܐ ܠܐ ܗܐ ܦܓܪܢܐ ܐܢܬܘܢ ܘܒܒܤܪ ܡܗܠܟܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bauð fólkinu að setjast í grasið. Þá tók hann brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut brauðin og gaf lærisveinunum, en þeir fólkinu. \t ܘܦܩܕ ܠܟܢܫܐ ܠܡܤܬܡܟܘ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܫܩܠ ܗܢܘܢ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܘܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ ܘܚܪ ܒܫܡܝܐ ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܗܢܘܢ ܬܠܡܝܕܐ ܤܡܘ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Símon sagði við hann: \"Herra, reiðubúinn er ég að fylgja þér bæði í fangelsi og dauða.\" \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܥܡܟ ܡܛܝܒ ܐܢܐ ܘܠܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܠܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því hefur hann veitt oss hin dýrmætu og háleitu fyrirheit, til þess að þér fyrir þau skylduð verða hluttakendur í guðlegu eðli, er þér hafið komist undan spillingunni í heiminum, sem girndin veldur. \t ܕܒܐܝܕܝܗܝܢ ܫܘܘܕܝܐ ܪܘܪܒܐ ܘܝܩܝܪܐ ܠܟܘܢ ܝܗܒ ܕܒܝܕ ܗܠܝܢ ܬܗܘܘܢ ܫܘܬܦܐ ܕܟܝܢܐ ܐܠܗܝܐ ܟܕ ܥܪܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܚܒܠܐ ܕܪܓܝܓܬܐ ܕܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún heyrði um Jesú og kom nú í mannþrönginni að baki honum og snart klæði hans. \t ܟܕ ܫܡܥܬ ܥܠ ܝܫܘܥ ܐܬܬ ܒܚܒܨܐ ܕܟܢܫܐ ܡܢ ܒܤܬܪܗ ܩܪܒܬ ܠܠܒܘܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus hafði ritað yfirskrift og sett hana á krossinn. Þar stóð skrifað: JESÚS FRÁ NASARET, KONUNGUR GYÐINGA. \t ܘܟܬܒ ܐܦ ܠܘܚܐ ܦܝܠܛܘܤ ܘܤܡ ܥܠ ܙܩܝܦܗ ܟܬܝܒ ܗܘܐ ܕܝܢ ܗܟܢܐ ܗܢܐ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna skulum vér, meðan tími er til, gjöra öllum gott og einkum trúbræðrum vorum. \t ܗܫܐ ܗܟܝܠ ܥܕ ܙܒܢܐ ܐܝܬ ܠܢ ܢܦܠܘܚ ܛܒܬܐ ܠܘܬ ܟܠܢܫ ܝܬܝܪܐܝܬ ܠܘܬ ܒܢܝ ܒܝܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna þá lærdóma, sem eru mannasetningar einar.\" \t ܘܤܪܝܩܐܝܬ ܕܚܠܝܢ ܠܝ ܟܕ ܡܠܦܝܢ ܝܘܠܦܢܐ ܕܦܘܩܕܢܐ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær eru augljóst merki þess, að Guð dæmir rétt og mun álíta yður maklega Guðs ríkis, sem þér nú líðið illt fyrir. \t ܠܬܚܘܝܬܐ ܕܕܝܢܐ ܟܐܢܐ ܕܐܠܗܐ ܕܬܫܘܘܢ ܠܡܠܟܘܬܗ ܗܝ ܕܥܠ ܐܦܝܗ ܚܫܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sagði hann við þá: \"Ég fer burt, og þér munuð leita mín, en þér munuð deyja í synd yðar. Þangað sem ég fer, getið þér ekki komist.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܘܬܒܥܘܢܢܝ ܘܬܡܘܬܘܢ ܒܚܛܗܝܟܘܢ ܘܐܝܟܐ ܕܐܢܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En bræðurna hef ég sent, til þess að hrós vort um yður skyldi ekki reynast fánýtt í þessu efni og til þess að þér, eins og ég sagði, mættuð vera reiðubúnir. \t ܫܕܪܬ ܕܝܢ ܠܐܚܐ ܕܠܐ ܢܤܬܪܩ ܫܘܒܗܪܢ ܕܐܫܬܒܗܪܢ ܒܟܘܢ ܥܠ ܗܕܐ ܨܒܘܬܐ ܕܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪܬ ܬܗܘܘܢ ܡܛܝܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá biður hann Lúkas að heilsa yður, læknirinn elskaði, og Demas. \t ܫܐܠ ܒܫܠܡܟܘܢ ܠܘܩܐ ܐܤܝܐ ܚܒܝܒܢ ܘܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég rita yður, þér feður, af því að þér þekkið hann, sem er frá upphafi. Ég rita yður, þér ungu menn, af því að þér hafið sigrað hinn vonda. \t ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܒܗܐ ܕܝܕܥܬܘܢܝܗܝ ܠܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܒܪܫܝܬ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܥܠܝܡܐ ܕܙܟܝܬܘܢܝܗܝ ܠܒܝܫܐ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܛܠܝܐ ܕܝܕܥܬܘܢ ܠܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Létu þeir eigi af að kenna dag hvern í helgidóminum og í heimahúsum og boða fagnaðarerindið um, að Jesús sé Kristur. \t ܘܠܐ ܫܠܝܢ ܗܘܘ ܟܠܝܘܡ ܠܡܠܦܘ ܒܗܝܟܠܐ ܘܒܒܝܬܐ ܘܠܡܤܒܪܘ ܥܠ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær hyggnu svöruðu: ,Nei, hún nægir aldrei handa öllum. Farið heldur til kaupmanna og kaupið handa yður.' \t ܥܢܝ ܗܠܝܢ ܚܟܝܡܬܐ ܘܐܡܪܢ ܠܡܐ ܠܐ ܢܤܦܩ ܠܢ ܘܠܟܝܢ ܐܠܐ ܙܠܝܢ ܠܘܬ ܐܝܠܝܢ ܕܡܙܒܢܝܢ ܘܙܒܢܝܢ ܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumir prédika að sönnu Krist af öfund og þrætugirni, en sumir gjöra það líka af góðum hug. \t ܘܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢ ܚܤܡܐ ܘܚܪܝܢܐ ܐܢܫ ܐܢܫ ܕܝܢ ܒܨܒܝܢܐ ܛܒܐ ܘܒܚܘܒܐ ܠܡܫܝܚܐ ܡܟܪܙܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. \t ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܐܚܒ ܐܠܗܐ ܠܥܠܡܐ ܐܝܟܢܐ ܕܠܒܪܗ ܝܚܝܕܝܐ ܢܬܠ ܕܟܠ ܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܗ ܠܐ ܢܐܒܕ ܐܠܐ ܢܗܘܘܢ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn hyggi að eigin hag, heldur hag annarra. \t ܠܐ ܐܢܫ ܕܢܦܫܗ ܢܗܘܐ ܒܥܐ ܐܠܐ ܟܠܢܫ ܐܦ ܕܚܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undirstöðusteinar borgarmúrsins voru skreyttir alls konar gimsteinum. Fyrsti undirstöðusteinninn var jaspis, annar safír, þriðji kalsedón, fjórði smaragð, \t ܘܫܬܐܤܐ ܕܫܘܪܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܒܟܐܦܐ ܝܩܝܪܬܐ ܡܨܒܬܢ ܘܫܬܐܤܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܝܫܦܗ ܘܕܬܪܬܝܢ ܤܦܝܠܐ ܘܕܬܠܬ ܩܪܟܕܢܐ ܘܕܐܪܒܥ ܙܡܪܓܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir skiptu á vegsemd hins ódauðlega Guðs og myndum, sem líktust dauðlegum manni, fuglum, ferfætlingum og skriðkvikindum. \t ܘܚܠܦܘ ܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܠܐ ܡܬܚܒܠ ܒܕܡܘܬܐ ܕܨܠܡܐ ܕܒܪܢܫܐ ܕܡܬܚܒܠ ܘܒܕܡܘܬܐ ܕܦܪܚܬܐ ܘܕܐܪܒܥܬ ܪܓܠܝܗ ܘܕܪܚܫܐ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég ber það traust til Drottins, að ég muni og bráðum koma sjálfur. \t ܘܬܟܝܠ ܐܢܐ ܥܠ ܡܪܝ ܕܐܦ ܐܢܐ ܒܥܓܠ ܐܬܐ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur svaraði: \"Þrífist aldrei silfur þitt né sjálfur þú, fyrst þú hugðist eignast gjöf Guðs fyrir fé. \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܟܤܦܟ ܥܡܟ ܢܐܙܠ ܠܐܒܕܢܐ ܡܛܠ ܕܤܒܪܬ ܕܡܘܗܒܬܗ ܕܐܠܗܐ ܒܩܢܝܢ ܥܠܡܐ ܡܬܩܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tímóteusi, skilgetnum syni sínum í trúnni. Náð, miskunn og friður frá Guði föður og Kristi Jesú, Drottni vorum. \t ܠܛܝܡܬܐܘܤ ܒܪܐ ܫܪܝܪܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܛܝܒܘܬܐ ܘܪܚܡܐ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܘܡܫܝܚܐ ܝܫܘܥ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver tekst nokkurn tíma herþjónustu á hendur á sjálfs sín mála? Hver plantar víngarð og neytir ekki ávaxtar hans? Hver gætir hjarðar og neytir ekki af mjólk hjarðarinnar? \t ܡܢܘ ܕܡܦܠܚ ܒܦܠܚܘܬܐ ܒܢܦܩܬܐ ܕܢܦܫܗ ܐܘ ܡܢܘ ܕܢܨܒ ܟܪܡܐ ܘܡܢ ܦܐܪܘܗܝ ܠܐ ܐܟܠ ܐܘ ܡܢܘ ܕܪܥܐ ܥܢܐ ܘܡܢ ܚܠܒܐ ܕܡܪܥܝܬܗ ܠܐ ܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig rættist orð Jesú, þegar hann gaf til kynna, með hvaða hætti hann átti að deyja. \t ܕܬܫܠܡ ܡܠܬܐ ܕܐܡܪ ܝܫܘܥ ܟܕ ܡܘܕܥ ܒܐܝܢܐ ܡܘܬܐ ܥܬܝܕ ܕܢܡܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem gefur yður bikar vatns að drekka, vegna þess að þér eruð Krists, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum. \t ܟܠ ܕܝܢ ܕܢܫܩܝܟܘܢ ܟܤܐ ܕܡܝܐ ܒܠܚܘܕ ܒܫܡܐ ܕܕܡܫܝܚܐ ܐܢܬܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܢܘܒܕ ܐܓܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér, bræður, sem um stundarsakir höfum verið skildir frá yður að líkamanum til en ekki huganum, höfum þráð yður mjög og gjört oss allt far um að fá að sjá yður aftur. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܐܚܝܢ ܗܘܝܢ ܝܬܡܐ ܡܢܟܘܢ ܙܒܢܐ ܕܫܥܬܐ ܒܐܦܝܢ ܘܠܐ ܒܠܒܢ ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܐܬܚܦܛܢ ܠܡܚܙܐ ܐܦܝܟܘܢ ܒܚܘܒܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig vorum vér einnig, er vér vorum ófullveðja, þrælbundnir undir heimsvættirnar. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܟܕ ܝܠܘܕܐ ܗܘܝܢ ܬܚܝܬ ܐܤܛܘܟܤܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܡܫܥܒܕܝܢ ܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þolið aga. Guð fer með yður eins og syni. Hver er sá sonur, sem faðirinn ekki agar? \t ܤܝܒܪܘ ܗܟܝܠ ܡܪܕܘܬܐ ܡܛܠ ܕܐܝܟ ܕܠܘܬ ܒܢܝܐ ܤܥܪ ܨܐܕܝܟܘܢ ܐܠܗܐ ܐܝܢܘ ܓܝܪ ܒܪܐ ܕܠܐ ܪܕܐ ܠܗ ܐܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið þér til einskis reynt svo mikið? - ef það þá er til einskis! \t ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܐܝܩܐ ܤܝܒܪܬܘܢ ܘܐܫܬܘܦ ܕܝܢ ܐܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. \t ܘܗܫܐ ܫܒܚܝܢܝ ܐܢܬ ܐܒܝ ܠܘܬܟ ܒܗܘ ܫܘܒܚܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܝ ܠܘܬܟ ܡܢ ܩܕܡ ܕܢܗܘܐ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ananías svaraði: \"Drottinn, heyrt hef ég marga segja frá manni þessum, hve mikið illt hann hefur gjört þínum heilögu í Jerúsalem. \t ܘܐܡܪ ܚܢܢܝܐ ܡܪܝ ܫܡܥܬ ܡܢ ܤܓܝܐܐ ܥܠ ܓܒܪܐ ܗܢܐ ܕܟܡܐ ܒܝܫܬܐ ܐܤܒܠ ܠܩܕܝܫܝܟ ܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu: \"Móse leyfði að ,rita skilnaðarbréf og skilja við hana.'\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܡܘܫܐ ܐܦܤ ܠܢ ܕܢܟܬܘܒ ܟܬܒܐ ܕܫܘܒܩܢܐ ܘܢܫܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sæll er sá þjónn, er húsbóndinn finnur breyta svo, er hann kemur. \t ܛܘܒܘܗܝ ܠܥܒܕܐ ܗܘ ܕܢܐܬܐ ܡܪܗ ܢܫܟܚܝܘܗܝ ܕܥܒܕ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfum vér ekki rétt til að ferðast um með kristna eiginkonu, alveg eins og hinir postularnir og bræður Drottins og Kefas? \t ܘܠܡܐ ܠܐ ܫܠܝܛ ܠܢ ܚܬܐ ܐܢܬܬܐ ܠܡܟܪܟܘ ܥܡܢ ܐܝܟ ܫܪܟܐ ܕܫܠܝܚܐ ܘܐܝܟ ܐܚܘܗܝ ܕܡܪܢ ܘܐܝܟ ܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Myndvinnsluforrit \t ܓ݁ܽܘܡܳܪ̈ܶܐ ܡܪܰܫܡܳܢܘ̈ܳܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég tala á mannlegan hátt, sökum veikleika yðar. Því að eins og þér hafið boðið limi yðar óhreinleikanum og ranglætinu fyrir þjóna til ranglætis, svo skuluð þér nú bjóða limi yðar réttlætinu fyrir þjóna til helgunar. \t ܐܝܟ ܕܒܝܬ ܒܢܝܢܫܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܡܛܠ ܟܪܝܗܘܬܐ ܕܒܤܪܟܘܢ ܕܐܝܟܢܐ ܕܛܝܒܬܘܢ ܗܕܡܝܟܘܢ ܠܥܒܕܘܬܐ ܕܛܢܦܘܬܐ ܘܕܥܘܠܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܫܐ ܛܝܒܘ ܗܕܡܝܟܘܢ ܠܥܒܕܘܬܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܘܕܩܕܝܫܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hana: \"Ég er hann, ég sem við þig tala.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܐܢܐ ܕܡܡܠܠ ܐܢܐ ܥܡܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Myndvinnsla \t ܡܪܰܫܡܳܢܘ̈ܳܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þakka Guði mínum í hvert skipti, sem ég hugsa til yðar, \t ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܝ ܥܠ ܥܘܗܕܢܟܘܢ ܐܡܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í hverju voruð þér settir lægra en hinir söfnuðirnir, nema ef vera skyldi í því, að ég sjálfur hef ekki verið yður til byrði? Fyrirgefið mér þennan órétt. \t ܒܡܢܐ ܓܝܪ ܐܬܒܨܪܬܘܢ ܡܢ ܥܕܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܐܠܐ ܐܢ ܒܗܕܐ ܕܐܢܐ ܠܐ ܝܩܪܬ ܥܠܝܟܘܢ ܫܒܘܩܘ ܠܝ ܗܕܐ ܤܟܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kallaði til sín lærisveina sína tólf og gaf þeim vald yfir óhreinum öndum, að þeir gætu rekið þá út og læknað hvers kyns sjúkdóm og veikindi. \t ܘܩܪܐ ܠܬܪܥܤܪ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܕܢܦܩܘܢ ܘܠܡܐܤܝܘ ܟܠ ܟܐܒ ܘܟܘܪܗܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, fræðimenn og farísear, hræsnarar! Þér læsið himnaríki fyrir mönnum. Sjálfir gangið þér ekki þar inn, og þeim, sem inn vilja ganga, leyfið þér eigi inn að komast. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܕܐܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܬܐ ܕܐܪܡܠܬܐ ܒܥܠܬܐ ܕܡܘܪܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܨܠܘܬܟܘܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܬܩܒܠܘܢ ܕܝܢܐ ܝܬܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir fóru með sveininn lifandi og hugguðust mikillega. \t ܘܕܒܪܘܗܝ ܠܥܠܝܡܐ ܟܕ ܚܝ ܘܚܕܝܘ ܒܗ ܪܘܪܒܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sú hryggð, sem er Guði að skapi, vekur afturhvarf til hjálpræðis, sem engan iðrar, en hryggð heimsins veldur dauða. \t ܟܪܝܘܬܐ ܓܝܪ ܕܡܛܠ ܐܠܗܐ ܬܘܬ ܢܦܫܐ ܥܒܕܐ ܕܠܐ ܗܦܟܐ ܘܡܦܢܝܐ ܠܚܝܐ ܟܪܝܘܬܐ ܕܝܢ ܕܥܠܡܐ ܡܘܬܐ ܗܘ ܥܒܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom til Jesú um nótt og sagði við hann: \"Rabbí, vér vitum, að þú ert lærifaðir kominn frá Guði. Enginn getur gjört þessi tákn, sem þú gjörir, nema Guð sé með honum.\" \t ܗܢܐ ܐܬܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܒܠܠܝܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܒܝ ܝܕܥܝܢܢ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܐܫܬܕܪܬ ܡܠܦܢܐ ܠܐ ܓܝܪ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܗܠܝܢ ܐܬܘܬܐ ܠܡܥܒܕ ܕܐܢܬ ܥܒܕ ܐܢܬ ܐܠܐ ܡܢ ܕܐܠܗܐ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er því ekki komið undir vilja mannsins né áreynslu, heldur Guði, sem miskunnar. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܒܐܝܕܝ ܡܢ ܕܨܒܐ ܘܠܐ ܒܐܝܕܝ ܡܢ ܕܪܗܛ ܐܠܐ ܒܐܝܕܝ ܐܠܗܐ ܡܪܚܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Ef þú getur! Sá getur allt sem trúir.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܕܬܗܝܡܢ ܟܠ ܡܕܡ ܡܫܟܚ ܕܢܗܘܐ ܠܡܢ ܕܡܗܝܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ættartala Jesú Krists, sonar Davíðs, sonar Abrahams. \t ܟܬܒܐ ܕܝܠܝܕܘܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܒܪܗ ܕܐܒܪܗܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kvað svo vera. En er hann kom inn, tók Jesús fyrr til máls og mælti: \"Hvað líst þér, Símon? Af hverjum heimta konungar jarðarinnar toll eða skatt? Af börnum sínum eða vandalausum?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܢ ܘܟܕ ܥܠ ܟܐܦܐ ܠܒܝܬܐ ܩܕܡܗ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܢܐ ܡܬܚܙܐ ܠܟ ܫܡܥܘܢ ܡܠܟܝܗ ܕܐܪܥܐ ܡܢ ܡܢ ܢܤܒܝܢ ܡܟܤܐ ܘܟܤܦ ܪܫܐ ܡܢ ܒܢܝܗܘܢ ܐܘ ܡܢ ܢܘܟܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ljós til opinberunar heiðingjum og til vegsemdar lýð þínum Ísrael.\" \t ܢܘܗܪܐ ܠܓܠܝܢܐ ܕܥܡܡܐ ܘܫܘܒܚܐ ܠܥܡܟ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fasta tvisvar í viku og geld tíund af öllu, sem ég eignast.' \t ܐܠܐ ܨܐܡ ܐܢܐ ܬܪܝܢ ܒܫܒܬܐ ܘܡܥܤܪ ܐܢܐ ܟܠ ܡܕܡ ܕܩܢܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkt er himnaríki fjársjóði, sem fólginn var í jörðu og maður fann og leyndi. Í fögnuði sínum fór hann, seldi allar eigur sínar og keypti akur þann. \t ܬܘܒ ܕܡܝܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܤܝܡܬܐ ܕܡܛܫܝܐ ܒܩܪܝܬܐ ܗܝ ܕܐܫܟܚܗ ܓܒܪܐ ܘܛܫܝܗ ܘܡܢ ܚܕܘܬܗ ܐܙܠ ܙܒܢ ܟܠ ܕܐܝܬ ܠܗ ܘܙܒܢܗ ܠܩܪܝܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í lögmáli yðar er ritað, að vitnisburður tveggja manna sé gildur. \t ܘܒܢܡܘܤܟܘܢ ܕܝܢ ܟܬܝܒ ܕܤܗܕܘܬܐ ܕܬܪܝܢ ܓܒܪܝܢ ܫܪܝܪܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er Guðs eilífa fyrirætlun, sem hann hefur framkvæmt í Kristi Jesú, Drottni vorum. \t ܗܝ ܕܥܬܕ ܗܘܐ ܡܢ ܥܠܡܐ ܘܥܒܕܗ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið sent til Jóhannesar. Hann bar sannleikanum vitni. \t ܐܢܬܘܢ ܫܕܪܬܘܢ ܠܘܬ ܝܘܚܢܢ ܘܐܤܗܕ ܥܠ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesaja hrópar yfir Ísrael: \"Þótt tala Ísraels sona væri eins og sandur sjávarins, þá skulu leifar einar frelsaðar verða. \t ܐܫܥܝܐ ܕܝܢ ܐܟܪܙ ܥܠ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܕܐܢ ܢܗܘܐ ܡܢܝܢܐ ܕܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܐܝܟ ܚܠܐ ܕܒܝܡܐ ܫܪܟܢܐ ܕܡܢܗܘܢ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur líka vor vegna. Oss mun það tilreiknað verða, sem trúum á hann, sem uppvakti Jesú, Drottin vorn, frá dauðum, \t ܐܠܐ ܐܦ ܡܛܠܬܢ ܕܐܦܠܢ ܥܬܝܕ ܗܘ ܕܢܚܫܘܒ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܢ ܒܡܢ ܕܐܩܝܡ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki eru heldur allir börn Abrahams, þótt þeir séu niðjar hans, heldur: \"Afkomendur Ísaks munu taldir verða niðjar þínir.\" \t ܐܦܠܐ ܡܛܠ ܕܡܢ ܙܪܥܗ ܐܢܘܢ ܕܐܒܪܗܡ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܐ ܡܛܠ ܕܐܬܐܡܪ ܕܒܐܝܤܚܩ ܢܬܩܪܐ ܠܟ ܙܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessu valda hræsnisfullir lygarar, sem eru brennimerktir á samvisku sinni. \t ܗܠܝܢ ܕܒܐܤܟܡܐ ܕܓܠܐ ܡܛܥܝܢ ܘܡܡܠܠܝܢ ܟܕܒܘܬܐ ܘܟܘܝܢ ܒܬܐܪܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En einn af þeim tólf, Tómas, nefndur tvíburi, var ekki með þeim, þegar Jesús kom. \t ܬܐܘܡܐ ܕܝܢ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪܬܐ ܗܘ ܕܡܬܐܡܪ ܬܐܡܐ ܠܐ ܗܘܐ ܬܡܢ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܟܕ ܐܬܐ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til að gjöra allt það, er hönd þín og ráð hafði fyrirhugað, að verða skyldi. \t ܠܡܥܒܕ ܟܠ ܡܐ ܕܐܝܕܟ ܘܨܒܝܢܟ ܩܕܡ ܪܫܡ ܕܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá mesti meðal yðar sé þjónn yðar. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܪܒ ܒܟܘܢ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܡܫܡܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En meðan þau voru þar, kom sá tími, er hún skyldi verða léttari. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܬܡܢ ܐܢܘܢ ܐܬܡܠܝܘ ܝܘܡܬܗ ܕܬܐܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því læt ég yður vita, að enginn, sem talar af Guðs anda, segir: \"Bölvaður sé Jesús!\" og enginn getur sagt: \"Jesús er Drottinn!\" nema af heilögum anda. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܡܘܕܥ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܝܬ ܐܢܫ ܕܒܪܘܚܐ ܕܐܠܗܐ ܡܡܠܠ ܘܐܡܪ ܕܚܪܡ ܗܘ ܝܫܘܥ ܘܐܦܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܠܡܐܡܪ ܕܡܪܝܐ ܗܘ ܝܫܘܥ ܐܠܐ ܐܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn, er heyrir og gjörir ekki, er líkur manni, sem byggði hús á jörðinni án undirstöðu. Flaumurinn skall á því, og það hús féll þegar, og fall þess varð mikið.\" \t ܘܗܘ ܕܫܡܥ ܘܠܐ ܥܒܕ ܕܡܐ ܠܓܒܪܐ ܕܒܢܐ ܒܝܬܗ ܥܠ ܥܦܪܐ ܕܠܐ ܫܬܐܤܬܐ ܘܟܕ ܐܬܛܪܝ ܒܗ ܢܗܪܐ ܒܪ ܫܥܬܗ ܢܦܠ ܘܗܘܬ ܡܦܘܠܬܗ ܪܒܐ ܕܒܝܬܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "lögðu þeir fast að oss og báðu um að mega vera í félagi við oss um samskotin til hinna heilögu. \t ܒܥܘ ܡܢܢ ܒܒܥܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܢܫܬܘܬܦܘܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Hver sem reiðist bróður sínum, skal svara til saka fyrir dómi. Sá sem hrakyrðir bróður sinn skal svara til saka fyrir ráðinu og hver sem svívirðir hann, hefur unnið til eldsvítis. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܡܢ ܕܢܪܓܙ ܥܠ ܐܚܘܗܝ ܐܝܩܐ ܡܚܝܒ ܗܘ ܠܕܝܢܐ ܘܟܠ ܕܢܐܡܪ ܠܐܚܘܗܝ ܪܩܐ ܡܚܝܒ ܗܘ ܠܟܢܘܫܬܐ ܘܡܢ ܕܢܐܡܪ ܠܠܐ ܡܚܝܒ ܗܘ ܠܓܗܢܐ ܕܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þeir, sem áttu heima í Lýddu og Saron, sáu hann, og þeir sneru sér til Drottins. \t ܘܚܙܐܘܗܝ ܟܠܗܘܢ ܕܥܡܪܝܢ ܒܠܘܕ ܘܒܤܪܘܢܐ ܘܐܬܦܢܝܘ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um tíma og tíðir hafið þér, bræður, ekki þörf á að yður sé skrifað. \t ܥܠ ܙܒܢܐ ܕܝܢ ܘܥܕܢܐ ܐܚܝ ܠܐ ܤܢܝܩܝܬܘܢ ܠܡܟܬܒ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesú einan. \t ܘܐܪܝܡܘ ܥܝܢܝܗܘܢ ܘܠܐܢܫ ܠܐ ܚܙܘ ܐܠܐ ܐܢ ܠܝܫܘܥ ܒܠܚܘܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögvitringur nokkur sté fram, vildi freista hans og mælti: \"Meistari, hvað á ég að gjöra til þess að öðlast eilíft líf?\" \t ܘܗܐ ܤܦܪܐ ܚܕ ܩܡ ܕܢܢܤܝܘܗܝ ܘܐܡܪ ܡܠܦܢܐ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܕܐܪܬ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Símon Pétur sá þetta, féll hann fyrir kné Jesú og sagði: \"Far þú frá mér, herra, því að ég er syndugur maður.\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܢܦܠ ܩܕܡ ܪܓܠܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܡܪܝ ܦܪܘܩ ܠܟ ܡܢܝ ܕܓܒܪܐ ܐܢܐ ܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að liðnum þrem mánuðum lögðum vér til hafs á skipi frá Alexandríu, sem legið hafði við eyna um veturinn og bar merki Tvíburanna. \t ܢܦܩܢ ܕܝܢ ܒܬܪ ܝܪܚܐ ܬܠܬܐ ܘܪܕܝܢ ܒܐܠܦܐ ܐܠܟܤܢܕܪܝܬܐ ܕܐܤܬܝܬ ܗܘܬ ܒܗ ܒܓܙܪܬܐ ܘܐܝܬ ܗܘܬ ܥܠܝܗ ܐܬܐ ܕܬܐܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gef oss í dag vort daglegt brauð. \t ܗܒ ܠܢ ܠܚܡܐ ܕܤܘܢܩܢܢ ܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeirri stundu komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu: \"Hver er mestur í himnaríki?\" \t ܒܗܝ ܫܥܬܐ ܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܘ ܟܝ ܪܒ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hann við gestgjafa sinn: \"Þegar þú heldur miðdegisverð eða kvöldverð, bjóð þá hvorki vinum þínum né bræðrum, ættingjum né ríkum nágrönnum. Þeir bjóða þér aftur, og þú færð endurgjald. \t ܐܡܪ ܕܝܢ ܐܦ ܠܗܘ ܕܩܪܝܗܝ ܡܐ ܕܥܒܕ ܐܢܬ ܫܪܘܬܐ ܐܘ ܐܚܫܡܝܬܐ ܠܐ ܬܗܘܐ ܩܪܐ ܪܚܡܝܟ ܐܦܠܐ ܐܚܝܟ ܐܘ ܐܚܝܢܝܟ ܘܠܐ ܫܒܒܝܟ ܥܬܝܪܐ ܕܠܡܐ ܘܐܦ ܗܢܘܢ ܢܩܪܘܢܟ ܘܢܗܘܐ ܠܟ ܦܘܪܥܢܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þetta ekki smiðurinn, sonur Maríu, bróðir þeirra Jakobs, Jóse, Júdasar og Símonar? Og eru ekki systur hans hér hjá oss?\" Og þeir hneyksluðust á honum. \t ܠܐ ܗܘܐ ܗܢܐ ܢܓܪܐ ܒܪܗ ܕܡܪܝܡ ܘܐܚܘܗܝ ܕܝܥܩܘܒ ܘܕܝܘܤܐ ܘܕܝܗܘܕܐ ܘܕܫܡܥܘܢ ܘܠܐ ܗܐ ܐܚܘܬܗ ܬܢܢ ܠܘܬܢ ܘܡܬܟܫܠܝܢ ܗܘܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varð mikil misklíð og þræta milli þeirra og Páls og Barnabasar, og réðu menn af, að Páll og Barnabas og nokkrir þeirra aðrir færu á fund postulanna og öldunganna upp til Jerúsalem vegna þessa ágreinings. \t ܘܗܘܐ ܫܓܘܫܝܐ ܤܓܝܐܐ ܘܒܥܬܐ ܠܦܘܠܘܤ ܘܠܒܪܢܒܐ ܥܡܗܘܢ ܘܗܘܬ ܕܢܤܩܘܢ ܦܘܠܘܤ ܘܒܪܢܒܐ ܘܐܚܪܢܐ ܥܡܗܘܢ ܠܘܬ ܫܠܝܚܐ ܘܩܫܝܫܐ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܡܛܠ ܗܕܐ ܒܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinum hans kom í hug, að ritað er: \"Vandlæting vegna húss þíns mun tæra mig upp.\" \t ܘܐܬܕܟܪܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܟܬܝܒ ܕܛܢܢܗ ܕܒܝܬܟ ܐܟܠܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með þeim sendum vér annan bróður vorn, sem vér oftsinnis og í mörgu höfum reynt kostgæfinn, en nú miklu fremur en ella vegna hans mikla trausts til yðar. \t ܫܕܪܢ ܕܝܢ ܥܡܗܘܢ ܐܦ ܠܐܚܘܢ ܐܝܢܐ ܕܠܢ ܒܩܐ ܒܟܠܙܒܢ ܒܤܓܝܐܬܐ ܕܚܦܝܛܐ ܗܘ ܗܫܐ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܚܦܝܛ ܒܬܘܟܠܢܐ ܤܓܝܐܐ ܕܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann settist niður, kallaði á þá tólf og sagði við þá: \"Hver sem vill vera fremstur, sé síðastur allra og þjónn allra.\" \t ܘܝܬܒ ܝܫܘܥ ܘܩܪܐ ܠܬܪܥܤܪ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܗܘܐ ܩܕܡܝܐ ܢܗܘܐ ܐܚܪܝܐ ܕܟܠ ܐܢܫ ܘܡܫܡܫܢܐ ܕܟܠ ܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem vill sjá lífi sínu borgið, mun týna því, en sá sem týnir því, mun öðlast líf. \t ܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܚܐ ܢܦܫܗ ܢܘܒܕܝܗ ܘܡܢ ܕܢܘܒܕ ܢܦܫܗ ܢܚܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En honum fylgdi mikill fjöldi fólks og kvenna, er hörmuðu hann og grétu. \t ܘܐܬܐ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܤܘܓܐܐ ܕܥܡܐ ܘܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܪܩܕܢ ܗܘܝ ܘܐܠܝܢ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá. \t ܘܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܥܡܗܘܢ ܚܓܝܪܐ ܘܤܡܝܐ ܘܚܪܫܐ ܘܦܫܝܓܐ ܘܐܚܪܢܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܪܡܝܘ ܐܢܘܢ ܠܘܬ ܪܓܠܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܐܤܝ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dauði, hvar er sigur þinn? Dauði, hvar er broddur þinn? \t ܐܝܟܘ ܥܘܩܤܟ ܡܘܬܐ ܐܘ ܐܝܟܐ ܗܝ ܙܟܘܬܟܝ ܫܝܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar heiðingjar, sem hafa ekki lögmál, gjöra að eðlisboði það sem lögmálið býður, þá eru þeir, þótt þeir hafi ekki neitt lögmál, sjálfum sér lögmál. \t ܐܢ ܓܝܪ ܥܡܡܐ ܕܢܡܘܤܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܡܢ ܟܝܢܗܘܢ ܢܥܒܕܘܢ ܕܢܡܘܤܐ ܗܢܘܢ ܕܟܕ ܢܡܘܤܐ ܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܢܦܫܗܘܢ ܗܘܘ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sem húsbændur hennar sáu, að þar fór ábatavon þeirra, gripu þeir Pál og Sílas og drógu þá á torgið fyrir valdsmennina. \t ܘܟܕ ܚܙܘ ܡܪܝܗ ܕܢܦܩ ܠܗ ܡܢܗ ܤܒܪܐ ܕܬܐܓܘܪܬܗܘܢ ܐܚܕܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ ܘܠܫܝܠܐ ܘܢܓܕܘ ܐܝܬܝܘ ܐܢܘܢ ܠܫܘܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta varð kunnugt öllum Efesusbúum, bæði Gyðingum og Grikkjum, og ótta sló á þá alla, og nafn Drottins Jesú varð miklað. \t ܘܗܕܐ ܐܬܝܕܥܬ ܗܘܬ ܠܟܠܗܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܪܡܝܐ ܕܥܡܪܝܢ ܒܐܦܤܘܤ ܘܢܦܠܬ ܕܚܠܬܐ ܥܠ ܟܠܗܘܢ ܘܡܬܪܡܪܡ ܗܘܐ ܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Hvað er það, sem þið ræðið svo mjög á göngu ykkar?\" Þeir námu staðar, daprir í bragði, \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܐܢܝܢ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܕܡܡܠܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܟܕ ܡܗܠܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܟܡܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Yður heilsar söfnuðurinn í Babýlon, útvalinn ásamt yður, og Markús sonur minn. \t ܫܐܠܐ ܫܠܡܟܘܢ ܥܕܬܐ ܓܒܝܬܐ ܕܒܒܒܠ ܘܡܪܩܘܤ ܒܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom, umkringdu hann Gyðingar þeir, sem komnir voru ofan frá Jerúsalem, og báru á hann margar þungar sakir, sem þeir gátu ekki sannað. \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܚܕܪܘܗܝ ܝܗܘܕܝܐ ܕܢܚܬܘ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܘܪܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܩܫܝܐ ܡܝܬܝܢ ܗܘܘ ܒܬܪܗ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܕܢܚܘܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef dauðir rísa ekki upp, er Kristur ekki heldur upprisinn. \t ܐܢ ܡܝܬܐ ܓܝܪ ܠܐ ܩܝܡܝܢ ܐܦܠܐ ܡܫܝܚܐ ܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir menn, sem gættu Jesú, hæddu hann og börðu, \t ܘܓܒܪܐ ܕܐܚܝܕܝܢ ܗܘܘ ܠܝܫܘܥ ܡܒܙܚܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܘܡܚܦܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði hundraðshöfðinginn: \"Herra, ég er ekki verður þess, að þú gangir inn undir þak mitt. Mæl þú aðeins eitt orð, og mun sveinn minn heill verða. \t ܥܢܐ ܩܢܛܪܘܢܐ ܗܘ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܬܥܘܠ ܬܚܝܬ ܡܛܠܠܝ ܐܠܐ ܒܠܚܘܕ ܐܡܪ ܒܡܠܬܐ ܘܢܬܐܤܐ ܛܠܝܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna hleyp ég ekki stefnulaust. Ég berst eins og hnefaleikamaður, sem engin vindhögg slær. \t ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܗܟܢܐ ܪܗܛ ܐܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܕܥܠ ܡܕܡ ܕܠܐ ܝܕܝܥ ܘܗܟܢܐ ܡܬܟܬܫ ܐܢܐ ܠܐ ܐܝܟ ܗܘ ܕܠܐܐܪ ܟܬܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og ritað er: Ekki er neinn réttlátur, ekki einn. \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܠܝܬ ܟܐܢܐ ܐܦܠܐ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sagði Jesús til að kynna, með hvílíkum dauðdaga Pétur mundi vegsama Guð. Og er hann hafði þetta mælt, sagði hann við hann: \"Fylg þú mér.\" \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܕܢܚܘܐ ܒܐܝܢܐ ܡܘܬܐ ܥܬܝܕ ܕܢܫܒܚ ܠܐܠܗܐ ܘܟܕ ܐܡܪ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið mildir við suma, þá sem eru efablandnir, \t ܘܠܡܢܗܘܢ ܡܢ ܡܢ ܢܘܪܐ ܚܛܘܦܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þú átt fáein nöfn í Sardes, sem ekki hafa saurgað klæði sín, og þeir munu ganga með mér í hvítum klæðum, því að þeir eru maklegir. \t ܐܠܐ ܐܝܬ ܠܝ ܩܠܝܠ ܫܡܗܐ ܒܤܪܕܝܤ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܛܘܫܘ ܡܐܢܝܗܘܢ ܘܡܗܠܟܝܢ ܩܕܡܝ ܒܚܘܪܐ ܘܫܘܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Þess vegna skal maður yfirgefa föður og móður og búa við eiginkonu sína, og munu þau tvö verða einn maður.\" \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܢܫܒܘܩ ܓܒܪܐ ܠܐܒܘܗܝ ܘܠܐܡܗ ܘܢܩܦ ܠܐܢܬܬܗ ܘܢܗܘܘܢ ܬܪܝܗܘܢ ܚܕ ܒܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sagt er: \"Ef þér heyrið raust hans í dag, þá forherðið ekki hjörtu yðar eins og í uppreisninni\" - \t ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܝܪ ܕܝܘܡܢܐ ܐܢ ܒܪܬ ܩܠܗ ܬܫܡܥܘܢ ܠܐ ܬܩܫܘܢ ܠܒܘܬܟܘܢ ܠܡܪܓܙܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í því birtist kærleikur Guðs meðal vor, að Guð hefur sent einkason sinn í heiminn til þess að vér skyldum lifa fyrir hann. \t ܒܗܕܐ ܐܬܝܕܥ ܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܕܠܘܬܢ ܕܠܒܪܗ ܝܚܝܕܝܐ ܫܕܪ ܐܠܗܐ ܠܥܠܡܐ ܕܢܚܐ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En án þíns samþykkis vildi ég ekkert gjöra, til þess að velgjörð þín skyldi ekki koma eins og af nauðung, heldur af fúsum vilja. \t ܒܠܥܕ ܡܠܟܟ ܕܝܢ ܠܐ ܨܒܝܬ ܡܕܡ ܠܡܥܒܕ ܕܠܐ ܐܝܟ ܕܒܩܛܝܪܐ ܬܗܘܐ ܛܒܬܟ ܐܠܐ ܒܨܒܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann nálgaðist Betfage og Betaníu við Olíufjallið, sem svo er nefnt, sendi hann tvo lærisveina sína \t ܘܟܕ ܡܛܝ ܠܒܝܬ ܦܓܐ ܘܒܝܬ ܥܢܝܐ ܥܠ ܓܢܒ ܛܘܪܐ ܕܡܬܩܪܐ ܕܒܝܬ ܙܝܬܐ ܫܕܪ ܬܪܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að enginn láti bifast í þrengingum þessum. Þér vitið sjálfir, að þetta er oss ætlað. \t ܕܠܐ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܬܬܩܛܥ ܠܗ ܒܐܘܠܨܢܐ ܗܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܗܕܐ ܗܘ ܤܝܡܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þú fellur fram og tilbiður mig, skal það allt verða þitt.\" \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܬܤܓܘܕ ܩܕܡܝ ܕܝܠܟ ܢܗܘܐ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað líst yður?\" Þeir svöruðu: \"Hann er dauðasekur.\" \t ܡܢܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܚܝܒ ܗܘ ܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Leikir og skemmtun \t ܫܶܥܝ̈ܶܐ ܘܫܶܥܝ̈ܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna lagði Heródías fæð á Jóhannes og vildi deyða hann, en gat ekki, \t ܗܝ ܕܝܢ ܗܪܘܕܝܐ ܠܚܝܡܐ ܗܘܬ ܠܗ ܘܨܒܝܢ ܗܘܬ ܠܡܩܛܠܗ ܘܠܐ ܡܫܟܚܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er krossfestur með Kristi. Sjálfur lifi ég ekki framar, heldur lifir Kristur í mér. Lífinu, sem ég lifi nú hér á jörð, lifi ég í trúnni á Guðs son, sem elskaði mig og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir mig. \t ܘܥܡ ܡܫܝܚܐ ܙܩܝܦ ܐܢܐ ܘܡܟܝܠ ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܐ ܚܝ ܐܢܐ ܐܠܐ ܚܝ ܒܝ ܡܫܝܚܐ ܘܗܢܐ ܕܗܫܐ ܚܝ ܐܢܐ ܒܒܤܪ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘ ܕܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܚܝ ܐܢܐ ܗܘ ܕܐܚܒܢ ܘܝܗܒ ܢܦܫܗ ܚܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og konur nokkrar, er læknaðar höfðu verið af illum öndum og sjúkdómum. Það voru þær María, kölluð Magdalena, er sjö illir andar höfðu farið úr, \t ܘܢܫܐ ܗܠܝܢ ܕܐܬܐܤܝ ܡܢ ܟܘܪܗܢܐ ܘܡܢ ܪܘܚܐ ܒܝܫܬܐ ܡܪܝܡ ܕܡܬܩܪܝܐ ܡܓܕܠܝܬܐ ܗܝ ܕܫܒܥܐ ܫܐܕܝܢ ܢܦܩܘ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir Pílatus við hann: \"Þú ert þá konungur?\" Jesús svaraði: \"Rétt segir þú. Ég er konungur. Til þess er ég fæddur og til þess er ég kominn í heiminn, að ég beri sannleikanum vitni. Hver sem er af sannleikanum, heyrir mína rödd.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܛܘܤ ܡܕܝܢ ܡܠܟܐ ܐܢܬ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܬ ܐܡܪܬ ܕܡܠܟܐ ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܗܕܐ ܝܠܝܕ ܐܢܐ ܘܠܗܕܐ ܐܬܝܬ ܠܥܠܡܐ ܕܐܤܗܕ ܥܠ ܫܪܪܐ ܟܠ ܡܢ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܢ ܫܪܪܐ ܫܡܥ ܩܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem þykist vera nokkuð, en er þó ekkert, dregur sjálfan sig á tálar. \t ܐܢ ܓܝܪ ܐܢܫ ܤܒܪ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܕܡ ܟܕ ܠܐ ܐܝܬܘܗܝ ܢܦܫܗ ܡܛܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinn fjórði hellti úr sinni skál yfir sólina. Og sólinni var gefið vald til að brenna mennina í eldi. \t ܘܡܠܐܟܐ ܕܐܪܒܥܐ ܐܫܕ ܙܒܘܪܗ ܥܠ ܫܡܫܐ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܕܢܚܡ ܠܒܢܝܢܫܐ ܒܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan fór ég eftir þrjú ár upp til Jerúsalem til að kynnast Kefasi og dvaldist hjá honum hálfan mánuð. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܬܠܬ ܫܢܝܢ ܐܙܠܬ ܠܐܘܪܫܠܡ ܕܐܚܙܐ ܠܟܐܦܐ ܘܩܘܝܬ ܠܘܬܗ ܝܘܡܬܐ ܚܡܫܬܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnist fyrri daga, er þér höfðuð tekið á móti ljósinu, hvernig þér urðuð að þola mikla raun þjáninga. \t ܐܬܕܟܪܘ ܗܟܝܠ ܠܝܘܡܬܐ ܩܕܡܝܐ ܗܢܘܢ ܕܒܗܘܢ ܩܒܠܬܘܢ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܘܐܓܘܢܐ ܪܒܐ ܤܝܒܪܬܘܢ ܕܚܫܐ ܒܚܤܕܐ ܘܒܐܘܠܨܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig kom Jóhannes skírari fram í óbyggðinni og prédikaði iðrunarskírn til fyrirgefningar synda, \t ܗܘܐ ܝܘܚܢܢ ܒܡܕܒܪܐ ܡܥܡܕ ܘܡܟܪܙ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܬܝܒܘܬܐ ܠܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér feður, verið ekki vondir við börn yðar, svo að þau verði ekki ístöðulaus. \t ܐܒܗܐ ܠܐ ܬܪܓܙܘܢ ܒܢܝܟܘܢ ܕܠܐ ܢܬܬܥܝܩܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Samt trúðu margir á hann, jafnvel höfðingjar, en gengust ekki við því vegna faríseanna, svo að þeir yrðu ekki samkundurækir. \t ܐܦ ܡܢ ܪܫܐ ܕܝܢ ܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ ܐܠܐ ܡܛܠ ܦܪܝܫܐ ܠܐ ܡܘܕܝܢ ܗܘܘ ܕܠܐ ܢܗܘܘܢ ܠܒܪ ܡܢ ܟܢܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði hann fyrir sig og sagði við hann: ,Hvað er þetta, er ég heyri um þig? Gjör reikningsskil ráðsmennsku þinnar, því þú getur ekki verið ráðsmaður lengur.' \t ܘܩܪܝܗܝ ܡܪܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܢܘ ܗܢܐ ܕܫܡܥ ܐܢܐ ܥܠܝܟ ܗܒ ܠܝ ܚܘܫܒܢܐ ܕܪܒܬ ܒܝܬܘܬܟ ܠܐ ܓܝܪ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܡܟܝܠ ܪܒܝܬܐ ܕܬܗܘܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt er komið fram. \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܥܒܪ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܥܕܡܐ ܕܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mig langar, að þeir uppörvist í hjörtum sínum, sameinist í kærleika og öðlist gjörvalla auðlegð þeirrar sannfæringar og skilnings, sem veitir þekkinguna á leyndardómi Guðs, Kristi. \t ܕܢܬܒܝܐܘܢ ܠܒܘܬܗܘܢ ܘܢܬܩܪܒܘܢ ܒܚܘܒܐ ܠܟܠܗ ܥܘܬܪܐ ܕܦܝܤܐ ܘܠܤܘܟܠܐ ܕܝܕܥܬܗ ܕܐܪܙܐ ܕܐܠܗܐ ܐܒܐ ܘܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ritningin sá það fyrir, að Guð mundi réttlæta heiðingjana fyrir trú, og því boðaði hún Abraham fyrirfram þann fagnaðarboðskap: \"Af þér skulu allar þjóðir blessun hljóta.\" \t ܡܛܠ ܓܝܪ ܕܩܕܡ ܝܕܥ ܐܠܗܐ ܕܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘ ܡܙܕܕܩܝܢ ܥܡܡܐ ܩܕܡ ܤܒܪ ܠܐܒܪܗܡ ܐܝܟ ܕܐܡܪ ܟܬܒܐ ܩܕܝܫܐ ܕܒܟ ܢܬܒܪܟܘܢ ܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér sem áður voruð ekki lýður eruð nú orðnir \"Guðs lýður\". Þér, sem \"ekki nutuð miskunnar\", hafið nú \"miskunn hlotið\". \t ܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܠܐ ܚܫܝܒܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܥܡܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܥܡܐ ܕܐܠܗܐ ܐܦܠܐ ܪܚܡܐ ܐܝܬ ܗܘܘ ܥܠܝܟܘܢ ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܫܬܦܥܘ ܥܠܝܟܘܢ ܪܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og herra þjónsins kenndi í brjósti um hann, lét hann lausan og gaf honum upp skuldina. \t ܘܐܬܪܚܡ ܡܪܗ ܕܥܒܕܐ ܗܘ ܘܫܪܝܗܝ ܘܚܘܒܬܗ ܫܒܩ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því saddúkear segja, að ekki sé til upprisa, englar né andar, en farísear játa allt þetta. \t ܙܕܘܩܝܐ ܓܝܪ ܐܡܪܝܢ ܕܠܝܬ ܩܝܡܬܐ ܘܠܐ ܡܠܐܟܐ ܘܠܐ ܪܘܚܐ ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܡܘܕܝܢ ܒܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Þér horfið á þetta, en þeir dagar munu koma, að hér stendur ekki eftir steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn.\" \t ܗܠܝܢ ܕܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܐܬܘܢ ܝܘܡܬܐ ܕܒܗܘܢ ܠܐ ܬܫܬܒܩ ܟܐܦ ܥܠ ܟܐܦ ܕܠܐ ܬܤܬܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá leit Jesús í kring og sagði við lærisveina sína: \"Hve torvelt verður þeim, sem auðinn hafa, að ganga inn í Guðs ríki.\" \t ܚܪ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܒܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܡܐ ܥܛܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܢܟܤܐ ܕܢܥܠܘܢ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var að segja þetta, koma menn heiman frá samkundustjóranum og segja: \"Dóttir þín er látin, hví ómakar þú meistarann lengur?\" \t ܘܥܕ ܗܘ ܡܡܠܠ ܐܬܘ ܡܢ ܕܒܝܬ ܪܒ ܟܢܘܫܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܕܒܪܬܟ ܡܝܬܬ ܠܡܢܐ ܡܟܝܠ ܡܥܡܠ ܐܢܬ ܠܡܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir Samverjar úr þessari borg trúðu á hann vegna orða konunnar, sem vitnaði um það, að hann hefði sagt henni allt, sem hún hafði gjört. \t ܡܢ ܗܝ ܡܕܝܢܬܐ ܕܝܢ ܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ ܫܡܪܝܐ ܡܛܠ ܡܠܬܗ ܕܐܢܬܬܐ ܗܝ ܕܡܤܗܕܐ ܗܘܬ ܕܐܡܪ ܠܝ ܟܠܡܕܡ ܕܥܒܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pílatus heyrði þetta, spurði hann, hvort maðurinn væri Galílei. \t ܦܝܠܛܘܤ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥ ܫܡܐ ܕܓܠܝܠܐ ܫܐܠ ܕܐܢ ܓܒܪܐ ܗܘ ܓܠܝܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ég er með þér. Enginn skal ráðast að þér og vinna þér mein, því að ég á margt fólk í þessari borg.\" \t ܡܛܠ ܕܐܢܐ ܥܡܟ ܐܢܐ ܘܐܢܫ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܗܪܘܬܟ ܘܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܬ ܠܝ ܒܡܕܝܢܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir spurðu hann: \"Hví segja fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að koma?\" \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܤܦܪܐ ܐܡܪܝܢ ܕܐܠܝܐ ܘܠܐ ܕܢܐܬܐ ܠܘܩܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Abraham sagði: ,Minnstu þess, barn, að þú hlaust þín gæði, meðan þú lifðir, og Lasarus böl á sama hátt. Nú er hann hér huggaður, en þú kvelst. \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܒܪܗܡ ܒܪܝ ܐܬܕܟܪ ܕܩܒܠܬ ܛܒܬܟ ܒܚܝܝܟ ܘܠܥܙܪ ܒܝܫܬܗ ܘܗܫܐ ܗܐ ܡܬܬܢܝܚ ܗܪܟܐ ܘܐܢܬ ܡܫܬܢܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég fulltreysti einmitt því, að hann, sem byrjaði í yður góða verkið, muni fullkomna það allt til dags Jesú Krists. \t ܡܛܠ ܕܬܟܝܠ ܐܢܐ ܥܠ ܗܕܐ ܕܗܘ ܡܢ ܕܫܪܝ ܒܟܘܢ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܗܘ ܢܫܠܡ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Brjóttu ekki niður verk Guðs vegna matar! Allt er að sönnu hreint, en það er þó illt þeim manni, sem etur öðrum til ásteytingar. \t ܘܠܐ ܡܛܠ ܡܐܟܘܠܬܐ ܢܫܪܐ ܥܒܕܐ ܕܐܠܗܐ ܟܠܡܕܡ ܓܝܪ ܕܟܐ ܗܘ ܐܠܐ ܒܝܫ ܗܘ ܠܒܪܢܫܐ ܕܒܬܘܩܠܬܐ ܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Vinur, hví ertu hér?\" Þá komu hinir, lögðu hendur á Jesú og tóku hann. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܥܠ ܗܝ ܕܐܬܝܬ ܚܒܪܝ ܗܝܕܝܢ ܐܬܩܪܒܘ ܘܐܪܡܝܘ ܐܝܕܝܗܘܢ ܥܠ ܝܫܘܥ ܘܐܚܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú vitum vér, að þú veist allt og þarft eigi, að nokkur spyrji þig. Þess vegna trúum vér, að þú sért út genginn frá Guði.\" \t ܗܫܐ ܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܝܕܥ ܐܢܬ ܘܠܐ ܤܢܝܩ ܐܢܬ ܕܐܢܫ ܢܫܐܠܟ ܒܗܕܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܚܢܢ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܢܦܩܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Engu að síður er það nýtt boðorð, er ég rita yður, sem er augljóst í honum og í yður, því að myrkrið er að hverfa og hið sanna ljós er þegar farið að skína. \t ܬܘܒ ܦܘܩܕܢܐ ܚܕܬܐ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܫܪܝܪܐ ܒܗ ܘܒܟܘܢ ܕܚܫܘܟܐ ܥܒܪ ܠܗ ܘܢܘܗܪܐ ܫܪܝܪܐ ܫܪܝ ܡܬܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Móse hafði kunngjört gjörvöllum lýðnum öll boðorð lögmálsins, þá tók hann blóð kálfanna og hafranna ásamt vatni og skarlatsrauðri ull og ísópi og stökkti bæði á sjálfa bókina og allan lýðinn \t ܟܕ ܐܬܦܩܕ ܓܝܪ ܟܠܗ ܦܘܩܕܢܐ ܡܢ ܡܘܫܐ ܠܥܡܐ ܟܠܗ ܒܢܡܘܤܐ ܢܤܒ ܗܘܐ ܡܘܫܐ ܕܡܐ ܕܥܓܠܬܐ ܘܡܝܐ ܒܥܡܪܐ ܕܙܚܘܪܝܬܐ ܘܙܘܦܐ ܘܪܤ ܥܠ ܤܦܪܐ ܘܥܠ ܥܡܐ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þann vitnisburð gef ég honum, að hann leggur mikið á sig fyrir yður og þá sem eru í Laódíkeu og í Híerapólis. \t ܤܗܕ ܐܢܐ ܓܝܪ ܥܠܘܗܝ ܕܛܢܢܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܬ ܠܗ ܚܠܦܝܟܘܢ ܘܚܠܦ ܗܢܘܢ ܕܒܠܕܝܩܝܐ ܘܕܒܐܝܪܦܘܠܝܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar eð vér því höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum oss af allri saurgun á líkama og sál og fullkomnum helgun vora í guðsótta. \t ܡܛܠ ܕܐܝܬ ܠܢ ܗܟܝܠ ܗܠܝܢ ܡܘܠܟܢܐ ܚܒܝܒܝ ܢܕܟܐ ܢܦܫܢ ܡܢ ܟܠܗ ܛܡܐܘܬܐ ܕܒܤܪܐ ܘܕܪܘܚܐ ܘܢܦܠܘܚ ܩܕܝܫܘܬܐ ܒܕܚܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mikill fjöldi fólks var honum samferða. Hann sneri sér við og sagði við þá: \t ܘܟܕ ܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܬܦܢܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svarar: \"Vegna harðúðar hjartna yðar leyfði Móse yður að skilja við konur yðar, en frá upphafi var þetta eigi þannig. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܘܫܐ ܠܘܩܒܠ ܩܫܝܘܬ ܠܒܟܘܢ ܐܦܤ ܠܟܘܢ ܕܬܫܪܘܢ ܢܫܝܟܘܢ ܡܢ ܒܪܫܝܬ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En trúr er Drottinn og hann mun styrkja yður og vernda fyrir hinum vonda. \t ܡܗܝܡܢ ܗܘ ܕܝܢ ܡܪܝܐ ܕܗܘ ܢܢܛܪܟܘܢ ܘܢܫܘܙܒܟܘܢ ܡܢ ܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég skrifað yður um þá, sem eru að leiða yður afvega. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܡܛܠ ܐܝܠܝܢ ܕܡܛܥܝܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eitt gjöri ég. Ég gleymi því, sem að baki er, en seilist eftir því, sem framundan er, og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna á himnum, sem Guð hefur kallað oss til fyrir Krist Jesú. \t ܘܪܗܛ ܐܢܐ ܠܘܩܒܠ ܢܝܫܐ ܕܐܤܒ ܙܟܘܬܐ ܕܩܪܝܢܐ ܕܠܥܠ ܕܐܠܗܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Mannssonurinn er herra hvíldardagsins.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܡܪܗ ܗܘ ܕܫܒܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konan er bundin, meðan maður hennar er á lífi. En ef maðurinn deyr, er henni frjálst að giftast hverjum sem hún vill, aðeins að það sé í Drottni. \t ܐܢܬܬܐ ܟܡܐ ܕܚܝ ܒܥܠܗ ܐܤܝܪܐ ܗܝ ܒܢܡܘܤܐ ܐܢ ܕܝܢ ܢܕܡܟ ܒܥܠܗ ܡܚܪܪܐ ܗܝ ܕܬܗܘܐ ܠܡܢ ܕܨܒܝܐ ܒܠܚܘܕ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hafi ég í nokkru hrósað mér af yður við hann, þá hef ég ekki þurft að blygðast mín. Já, eins og allt var sannleika samkvæmt, sem vér höfum talað við yður, þannig hefur og hrós vort um yður við Títus reynst sannleikur. \t ܕܒܡܕܡ ܕܐܫܬܒܗܪܬ ܠܗ ܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܠܐ ܒܗܬܬ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܟܠ ܡܕܡ ܩܘܫܬܐ ܡܠܠܢ ܥܡܟܘܢ ܗܟܢܐ ܐܦ ܫܘܒܗܪܢ ܕܠܘܬ ܛܛܘܤ ܒܩܘܫܬܐ ܐܫܬܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt sem faðirinn á, er mitt. Því sagði ég, að hann tæki af mínu og kunngjörði yður. \t ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܐܒܝ ܕܝܠܝ ܗܘ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܝܠܝ ܢܤܒ ܘܢܚܘܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í annað sinn sagði rödd af himni: ,Eigi skalt þú kalla það vanheilagt, sem Guð hefur lýst hreint!' \t ܘܬܘܒ ܩܠܐ ܐܡܪ ܠܝ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܡܕܡ ܕܐܠܗܐ ܕܟܝ ܐܢܬ ܠܐ ܬܤܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og einn sterkur engill tók upp stein, eins og mikinn kvarnarstein, og kastaði í hafið og sagði: \"Svo voveiflega mun Babýlon kollvarpast, borgin mikla, svo að engar menjar skulu eftir verða. \t ܘܫܩܠ ܚܕ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܚܝܠܬܢܐ ܟܐܦܐ ܪܒܬܐ ܐܝܟ ܪܚܝܐ ܘܐܪܡܝ ܒܝܡܐ ܘܐܡܪ ܗܟܢܐ ܒܚܐܦܐ ܬܫܬܕܐ ܒܒܝܠ ܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ ܘܠܐ ܬܫܟܚ ܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var ekki enn búið að varpa Jóhannesi í fangelsi. \t ܠܐ ܓܝܪ ܥܕܟܝܠ ܢܦܠ ܗܘܐ ܝܘܚܢܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom líka Símon Pétur á eftir honum og fór inn í gröfina. Hann sá línblæjurnar liggja þar \t ܐܬܐ ܕܝܢ ܫܡܥܘܢ ܒܬܪܗ ܘܥܠ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܚܙܐ ܟܬܢܐ ܟܕ ܤܝܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, hyggið að köllun yðar: Þér voruð ekki margir vitrir að manna dómi, ekki margir máttugir, ekki margir stórættaðir. \t ܚܙܘ ܓܝܪ ܐܦ ܩܪܝܬܟܘܢ ܐܚܝ ܕܠܐ ܤܓܝܐܝܢ ܒܟܘܢ ܚܟܝܡܐ ܒܒܤܪ ܘܠܐ ܤܓܝܐܝܢ ܒܟܘܢ ܚܝܠܬܢܐ ܘܠܐ ܤܓܝܐܝܢ ܒܟܘܢ ܒܢܝ ܛܘܗܡܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meira að segja Símon tók trú. Hann var skírður og gjörðist mjög fylgisamur Filippusi. Og er hann sá tákn og mikil kraftaverk gjörast, var hann frá sér numinn. \t ܘܐܦ ܗܘ ܤܝܡܘܢ ܗܝܡܢ ܗܘܐ ܘܥܡܕ ܘܢܩܝܦ ܗܘܐ ܠܗ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܘܟܕ ܚܙܐ ܗܘܐ ܐܬܘܬܐ ܘܚܝܠܐ ܪܘܪܒܐ ܕܗܘܝܢ ܗܘܘ ܒܐܝܕܗ ܬܡܗ ܗܘܐ ܘܡܬܕܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá, sem á skýinu sat, brá sigð sinni á jörðina og upp var skorið á jörðinni. \t ܘܐܪܡܝ ܗܘ ܕܝܬܒ ܥܠ ܥܢܢܐ ܡܓܠܬܗ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܐܬܚܨܕܬ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvort sem það því er ég eða þeir, þá prédikum vér þannig, og þannig hafið þér trúna tekið. \t ܐܢ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܘܐܢ ܗܢܘܢ ܗܟܢܐ ܡܟܪܙܝܢܢ ܘܗܟܢܐ ܗܝܡܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan þeir hlýddu á, bætti hann við dæmisögu, því að hann var í nánd við Jerúsalem, og þeir ætluðu, að Guðs ríki mundi þegar birtast. \t ܘܟܕ ܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܗܠܝܢ ܐܘܤܦ ܠܡܐܡܪ ܡܬܠܐ ܡܛܠ ܕܩܪܝܒ ܗܘܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܕܒܗܝ ܫܥܬܐ ܥܬܝܕܐ ܕܬܬܓܠܐ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég ásetti mér að vita ekkert á meðal yðar, nema Jesú Krist og hann krossfestan. \t ܘܠܐ ܕܢܬ ܢܦܫܝ ܒܝܢܬܟܘܢ ܐܝܟ ܕܡܕܡ ܝܕܥ ܐܢܐ ܐܠܐ ܐܢ ܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܦ ܠܗ ܟܕ ܙܩܝܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu sungið lofsönginn, fóru þeir til Olíufjallsins. \t ܘܫܒܚܘ ܘܢܦܩܘ ܠܛܘܪ ܙܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið fyrir mér, að mér verði gefin orð að mæla, þá er ég lýk upp munni mínum, til þess að ég kunngjöri með djörfung leyndardóm fagnaðarerindisins. \t ܐܦ ܥܠܝ ܕܬܬܝܗܒ ܠܝ ܡܠܬܐ ܒܡܦܬܚ ܦܘܡܝ ܕܥܝܢ ܒܓܠܐ ܐܟܪܙ ܐܪܙܐ ܕܤܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Samt sem áður hefur dauðinn ríkt frá Adam til Móse einnig yfir þeim, sem ekki höfðu syndgað á sömu lund og Adam braut, en Adam vísar til hans sem koma átti. \t ܐܠܐ ܐܡܠܟ ܡܘܬܐ ܡܢ ܐܕܡ ܘܥܕܡܐ ܠܡܘܫܐ ܐܦ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܚܛܘ ܒܕܡܘܬܐ ܕܥܒܪ ܢܡܘܤܗ ܕܐܕܡ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܕܡܘܬܐ ܕܗܘ ܕܥܬܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. \t ܕܒܗܘܢ ܬܚܕܘܢ ܠܥܠܡ ܐܦܢ ܒܗܢܐ ܙܒܢܐ ܩܠܝܠ ܡܬܬܥܝܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܢܤܝܘܢܐ ܡܫܚܠܦܐ ܕܥܕܝܢ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kom og boðaði frið yður, sem fjarlægir voruð, og frið hinum, sem nálægir voru. \t ܘܐܬܐ ܤܒܪ ܫܠܡܐ ܠܟܘܢ ܠܪܚܝܩܐ ܘܠܩܪܝܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þá von hef ég til Guðs, sem þeir og sjálfir hafa, að upp muni rísa bæði réttlátir og ranglátir. \t ܘܟܕ ܐܝܬ ܠܝ ܤܒܪܐ ܥܠ ܐܠܗܐ ܐܝܢܐ ܕܐܦ ܗܢܘܢ ܗܠܝܢ ܡܤܒܪܝܢ ܕܥܬܝܕܐ ܕܬܗܘܐ ܩܝܡܬܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܕܟܐܢܐ ܘܕܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús þeim berum orðum: \"Lasarus er dáinn, \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܦܫܝܩܐܝܬ ܠܥܙܪ ܡܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er því ekki mikið, þótt þjónar hans taki á sig mynd réttlætisþjóna. Afdrif þeirra munu verða samkvæmt verkum þeirra. \t ܠܐ ܗܘܬ ܪܒܐ ܨܒܘܬܐ ܐܢ ܐܦ ܡܫܡܫܢܘܗܝ ܡܬܕܡܝܢ ܒܡܫܡܫܢܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܗܢܘܢ ܕܚܪܬܗܘܢ ܬܗܘܐ ܐܝܟ ܥܒܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þekki verkin þín, að þú ert hvorki kaldur né heitur. Betur að þú værir kaldur eða heitur. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܥܒܕܝܟ ܠܐ ܩܪܝܪܐ ܐܢܬ ܘܠܐ ܚܡܝܡܐ ܕܘܠܐ ܗܘܐ ܕܐܘ ܩܪܝܪܐ ܬܗܘܐ ܐܘ ܚܡܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta segi ég í tilhliðrunarskyni, ekki sem skipun. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܝܟ ܕܠܡܚܝܠܐ ܠܘ ܡܢ ܦܘܩܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En meðal yðar eru nokkrir, sem ekki trúa.\" Jesús vissi frá upphafi, hverjir þeir voru, sem trúðu ekki, og hver sá var, sem mundi svíkja hann. \t ܐܠܐ ܐܝܬ ܐܢܫܐ ܡܢܟܘܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܝܕܥ ܗܘܐ ܓܝܪ ܝܫܘܥ ܡܢ ܩܕܝܡ ܡܢ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܘܡܢܘ ܗܘ ܕܡܫܠܡ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem hefur soninn á lífið, sá sem ekki hefur Guðs son á ekki lífið. \t ܟܠ ܕܐܚܝܕ ܠܒܪܐ ܐܚܝܕ ܐܦ ܠܚܝܐ ܘܟܠ ܕܠܐ ܐܚܝܕ ܠܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܠܝܬ ܠܗ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ávexti réttlætisins verður sáð í friði þeim til handa, er frið semja. \t ܦܐܪܐ ܕܝܢ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܒܫܝܢܐ ܡܙܕܪܥܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܥܒܕܝܢ ܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allt fólkið kom árla á morgnana til hans í helgidóminn að hlýða á hann. \t ܘܟܠܗ ܥܡܐ ܡܩܕܡܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܠܗܝܟܠܐ ܠܡܫܡܥ ܡܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo ég minnist á gáfur andans, bræður, þá vil ég ekki að þér séuð fáfróðir um þær. \t ܥܠ ܪܘܚܢܝܬܐ ܕܝܢ ܐܚܝ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܬܕܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ákveðið var, að vér skyldum sigla til Ítalíu, voru Páll og nokkrir bandingjar aðrir seldir í hendur hundraðshöfðingja, er Júlíus hét, úr hersveit keisarans. \t ܘܦܩܕ ܥܠܘܗܝ ܦܗܤܛܤ ܕܢܫܬܕܪ ܠܘܬ ܩܤܪ ܠܐܝܛܠܝܐ ܘܐܫܠܡܗ ܠܦܘܠܘܤ ܘܠܐܤܝܪܐ ܐܚܪܢܐ ܥܡܗ ܠܓܒܪܐ ܚܕ ܩܢܛܪܘܢܐ ܡܢ ܐܤܦܝܪ ܤܒܤܛܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܝܘܠܝܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Postularnir komu aftur og skýrðu Jesú frá öllu því, er þeir höfðu gjört, en hann tók þá með sér og vék brott til bæjar, sem heitir Betsaída, að þeir væru einir saman. \t ܘܟܕ ܗܦܟܘ ܫܠܝܚܐ ܐܫܬܥܝܘ ܠܝܫܘܥ ܟܠܡܕܡ ܕܥܒܕܘ ܘܕܒܪ ܐܢܘܢ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ ܠܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܕܒܝܬ ܨܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið gát á sjálfum yður. Ef bróðir þinn syndgar, þá ávíta hann, og ef hann iðrast, þá fyrirgef honum. \t ܐܙܕܗܪܘ ܒܢܦܫܟܘܢ ܐܢ ܢܚܛܐ ܐܚܘܟ ܟܐܝ ܒܗ ܘܐܢ ܬܐܒ ܫܒܘܩ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta, sem þér hafið bæði lært og numið, heyrt og séð til mín, það skuluð þér gjöra. Og Guð friðarins mun vera með yður. \t ܗܠܝܢ ܕܝܠܦܬܘܢ ܘܩܒܠܬܘܢ ܘܫܡܥܬܘܢ ܘܚܙܝܬܘܢ ܒܝ ܗܠܝܢ ܤܥܘܪܘ ܘܐܠܗܐ ܕܫܠܡܐ ܢܗܘܐ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Hvar sem fagnaðarerindið verður flutt, um heim allan, mun og getið verða þess, sem hún gjörði, til minningar um hana.\" \t ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܐܝܟܐ ܕܬܬܟܪܙ ܤܒܪܬܝ ܗܕܐ ܒܟܠܗ ܥܠܡܐ ܘܐܦ ܡܕܡ ܕܥܒܕܬ ܗܕܐ ܢܬܡܠܠ ܠܕܘܟܪܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég tók litlu bókina úr hendi engilsins og át hana upp, og í munni mér var hún sæt sem hunang. En er ég hafði etið hana, fann ég til beiskju í kviði mínum. \t ܘܢܤܒܬ ܠܟܬܒܘܢܐ ܡܢ ܐܝܕܗ ܕܡܠܐܟܐ ܘܐܟܠܬܗ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܒܦܘܡܝ ܐܝܟ ܕܒܫܐ ܚܠܝܐ ܘܟܕ ܐܟܠܬܗ ܡܪܬ ܟܪܤܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn báru jafnvel sjúka út á strætin og lögðu þá á rekkjur og börur, ef verða mætti, er Pétur gengi hjá, að alltént skugginn af honum félli á einhvern þeirra. \t ܐܝܟܢܐ ܕܒܫܘܩܐ ܡܦܩܝܢ ܗܘܘ ܠܟܪܝܗܐ ܟܕ ܪܡܝܢ ܗܘܘ ܒܥܪܤܬܐ ܕܐܡܬܝ ܕܢܗܘܐ ܐܬܐ ܫܡܥܘܢ ܐܦܢ ܛܠܢܝܬܗ ܬܓܢ ܥܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þó hefur hann vitnað um sjálfan sig með velgjörðum sínum. Hann hefur gefið yður regn af himni og uppskerutíðir. Hann hefur veitt yður fæðu og fyllt hjörtu yðar gleði.\" \t ܟܕ ܠܐ ܫܒܩ ܢܦܫܗ ܕܠܐ ܤܗܕܘ ܒܕܥܒܕ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܛܒܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܡܚܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܛܪܐ ܘܡܪܒܐ ܗܘܐ ܦܐܪܐ ܒܙܒܢܝܗܘܢ ܘܡܠܐ ܗܘܐ ܬܘܪܤܝܐ ܘܒܤܝܡܘܬܐ ܠܒܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vér teygjum oss ekki of langt fram, ella hefðum vér ekki komist til yðar. En vér vorum fyrstir til yðar með fagnaðarerindið um Krist. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܐܝܟ ܕܠܐ ܡܬܡܛܝܢܢ ܠܘܬܟܘܢ ܡܬܚܝܢܢ ܢܦܫܢ ܥܕܡܐ ܓܝܪ ܠܘܬܟܘܢ ܡܛܝܢ ܒܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dýrið, sem þú sást, var, en er ekki, og það mun stíga upp frá undirdjúpinu og fara til glötunar. Og þeir, sem á jörðu búa, þeir, sem eiga ekki nöfn sín skrifuð í lífsins bók frá grundvöllun veraldar, munu undrast, er þeir sjá dýrið sem var og er ekki og kemur aftur. \t ܚܝܘܬܐ ܕܚܙܝܬ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܘܠܝܬܝܗ ܥܬܝܕܐ ܕܬܤܩ ܡܢ ܝܡܐ ܘܠܐܒܕܢܐ ܐܙܠܐ ܘܢܬܕܡܪܘܢ ܥܡܪܝ ܥܠ ܐܪܥܐ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܟܬܝܒܝܢ ܫܡܗܝܗܘܢ ܒܤܦܪܐ ܕܚܝܐ ܡܢ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ ܕܚܙܝܢ ܚܝܘܬܐ ܕܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܘܠܝܬܝܗ ܘܩܪܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sjálfir vitið þér, hvernig á að breyta eftir oss. Ekki hegðuðum vér oss óreglulega hjá yður, \t ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟܢܐ ܘܠܐ ܠܡܬܕܡܝܘ ܒܢ ܕܠܐ ܗܠܟܢ ܒܝܫ ܒܝܫ ܒܝܢܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verurnar fjórar höfðu hver um sig sex vængi og voru alsettar augum, allt um kring og að innanverðu. Og eigi láta þær af, dag og nótt, að segja: Heilagur, heilagur, heilagur, Drottinn Guð, hinn alvaldi, hann sem var og er og kemur. \t ܐܪܒܥܬܝܗܝܢ ܚܝܘܬܐ ܟܠܚܕܐ ܡܢܗܝܢ ܩܝܡܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܡܢ ܛܦܪܝܗ ܘܠܥܠ ܫܬܐ ܓܦܝܢ ܚܘܕܪܢܐܝܬ ܘܡܢ ܠܓܘ ܡܠܝܢ ܥܝܢܐ ܘܫܠܝܐ ܠܝܬ ܠܗܝܢ ܐܝܡܡܐ ܘܠܠܝܐ ܠܡܐܡܪ ܩܕܝܫ ܩܕܝܫ ܩܕܝܫ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܘܐܝܬܘܗܝ ܘܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hverjum sem mælir gegn Mannssyninum, verður það fyrirgefið, en þeim sem mælir gegn heilögum anda, verður ekki fyrirgefið, hvorki í þessum heimi né í hinum komanda. \t ܘܟܠ ܡܢ ܕܢܐܡܪ ܡܠܬܐ ܥܠ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܢܫܬܒܩ ܠܗ ܟܠ ܕܝܢ ܕܥܠ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܢܐܡܪ ܠܐ ܢܫܬܒܩ ܠܗ ܠܐ ܒܥܠܡܐ ܗܢܐ ܘܠܐ ܒܥܠܡܐ ܕܥܬܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll og Tímóteus, þjónar Krists Jesú, heilsa öllum heilögum í Filippí, sem eru í Kristi Jesú, ásamt biskupum þeirra og djáknum. \t ܦܘܠܘܤ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܥܒܕܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܐܝܬ ܒܦܝܠܝܦܘܤ ܥܡ ܩܫܝܫܐ ܘܡܫܡܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sagði hann, þegar hann var að kenna í samkundunni í Kapernaum. \t ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܒܟܢܘܫܬܐ ܟܕ ܡܠܦ ܒܟܦܪܢܚܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ráðsmaðurinn sagði þá við sjálfan sig: ,Hvað á ég að gjöra, fyrst húsbóndi minn sviptir mig ráðsmennskunni? Ekki orka ég að grafa og skömm þykir mér að betla. \t ܐܡܪ ܗܘ ܪܒܝܬܐ ܒܢܦܫܗ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܕܡܪܝ ܫܩܠ ܠܗ ܡܢܝ ܪܒܬ ܒܝܬܘܬܐ ܕܐܚܦܘܪ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܘܠܡܚܕܪ ܒܗܬ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því ég hef flutt þeim þau orð, sem þú gafst mér. Þeir tóku við þeim og vita með sanni, að ég er frá þér út genginn, og trúa því, að þú hafir sent mig. \t ܕܡܠܐ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܝܗܒܬ ܠܗܘܢ ܘܗܢܘܢ ܩܒܠܘ ܘܝܕܥܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܕܡܢ ܠܘܬܟ ܢܦܩܬ ܘܗܝܡܢܘ ܕܐܢܬ ܫܕܪܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú hef ég ekkert áreiðanlegt að skrifa herra vorum um hann. Þess vegna hef ég leitt hann fram fyrir yður og einkum fyrir þig, Agrippa konungur, svo að ég hafi eitthvað að skrifa að lokinni yfirheyrslu. \t ܘܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢܐ ܐܟܬܘܒ ܥܠܘܗܝ ܠܩܤܪ ܡܛܠ ܗܢܐ ܨܒܝܬ ܠܡܝܬܝܘܬܗ ܩܕܡܝܟܘܢ ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܩܕܡܝܟ ܡܠܟܐ ܐܓܪܦܐ ܕܡܐ ܕܐܫܬܐܠ ܕܝܢܗ ܐܫܟܚ ܡܢܐ ܐܟܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við yður: \"Á síðasta tíma munu koma spottarar, sem stjórnast af sínum eigin óguðlegu girndum.\" \t ܕܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܟܘܢ ܕܒܚܪܬܐ ܕܙܒܢܐ ܢܗܘܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܒܙܚܝܢ ܕܐܝܟ ܪܓܝܓܬܐ ܕܝܠܗܘܢ ܐܙܠܝܢ ܒܬܪ ܪܘܫܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo hafið þér ekki lært að þekkja Krist. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܗܟܢܐ ܝܠܦܬܘܢܝܗܝ ܠܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá hóf hann upp augu sín, leit á lærisveina sína og sagði: \"Sælir eruð þér, fátækir, því að yðar er Guðs ríki. \t ܘܐܪܝܡ ܥܝܢܘܗܝ ܥܠ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܛܘܒܝܟܘܢ ܡܤܟܢܐ ܕܕܝܠܟܘܢ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð vort bréf, ritað á hjörtu vor, þekkt og lesið af öllum mönnum. \t ܐܓܪܬܢ ܕܝܢ ܕܝܠܢ ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܕܟܬܝܒܐ ܒܠܒܢ ܘܝܕܝܥܐ ܘܡܬܩܪܝܐ ܡܢ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans. \t ܩܠܐ ܕܩܪܐ ܒܡܕܒܪܐ ܛܝܒܘ ܐܘܪܚܗ ܕܡܪܝܐ ܘܐܫܘܘ ܫܒܝܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og miklum ótta sló á allan söfnuðinn og alla, sem heyrðu þetta. \t ܘܗܘܬ ܕܚܠܬܐ ܪܒܬܐ ܒܟܠܗ ܥܕܬܐ ܘܒܟܠܗܘܢ ܗܢܘܢ ܕܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engli safnaðarins í Sardes skalt þú rita: Þetta segir sá sem hefur þá sjö anda Guðs og stjörnurnar sjö. Ég þekki verkin þín, að þú lifir að nafninu, en ert dauður. \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܕܒܥܕܬܐ ܕܤܪܕܝܤ ܟܬܘܒ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܫܒܥ ܪܘܚܝܢ ܕܐܠܗܐ ܘܫܒܥܐ ܟܘܟܒܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܥܒܕܝܟ ܘܫܡܐ ܕܐܝܬ ܠܟ ܘܕܚܝܐ ܐܢܬ ܘܕܡܝܬܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir hræktu á hann, tóku reyrsprotann og slógu hann í höfuðið. \t ܘܪܩܘ ܒܦܪܨܘܦܗ ܘܫܩܠܘ ܩܢܝܐ ܘܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܥܠ ܪܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hugsar þú það, maður, þú sem dæmir þá er slíkt fremja og gjörir sjálfur hið sama, að þú fáir umflúið dóm Guðs? \t ܡܢܐ ܕܝܢ ܡܬܚܫܒ ܐܢܬ ܐܘ ܒܪܢܫܐ ܕܕܐܢ ܐܢܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܗܠܝܢ ܡܬܗܦܟܝܢ ܟܕ ܐܦ ܐܢܬ ܒܗܝܢ ܡܬܗܦܟ ܐܢܬ ܕܐܢܬ ܬܥܪܘܩ ܡܢ ܕܝܢܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræðurnir þar fréttu um oss og komu til móts við oss allt til Appíusartorgs og Þríbúða. Þegar Páll sá þá, gjörði hann Guði þakkir og hresstist í huga. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܐܚܐ ܕܬܡܢ ܢܦܩܘ ܠܐܘܪܥܢ ܥܕܡܐ ܠܫܘܩܐ ܕܡܬܩܪܐ ܐܦܝܘܤ ܦܘܪܘܤ ܘܥܕܡܐ ܠܬܠܬ ܚܢܘܢ ܘܟܕ ܚܙܐ ܐܢܘܢ ܦܘܠܘܤ ܐܘܕܝ ܠܐܠܗܐ ܘܐܬܚܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leggið þess vegna alla stund á að auðsýna í trú yðar dyggð, í dyggðinni þekkingu, \t ܘܗܝ ܕܝܢ ܗܕܐ ܟܕ ܫܩܠܛܥܢܐ ܟܠܗ ܡܥܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܘܤܦܘ ܥܠ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܡܝܬܪܘܬܐ ܥܠ ܕܝܢ ܡܝܬܪܘܬܐ ܝܕܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem rangt gjörir, skal fá það endurgoldið, sem hann gjörði rangt, og þar er ekki manngreinarálit. \t ܡܤܟܠܢܐ ܕܝܢ ܡܬܦܪܥ ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܐܤܟܠ ܘܠܝܬ ܡܤܒ ܒܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins tók hann kaleikinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: \"Þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði, sem fyrir yður er úthellt. \t ܘܗܟܘܬ ܐܦ ܥܠ ܟܤܐ ܡܢ ܒܬܪ ܕܐܚܫܡܘ ܐܡܪ ܗܢܐ ܟܤܐ ܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ ܒܕܡܝ ܕܚܠܦܝܟܘܢ ܡܬܐܫܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hann hefur litið til ambáttar sinnar í smæð hennar, héðan af munu allar kynslóðir mig sæla segja. \t ܕܚܪ ܒܡܘܟܟܐ ܕܐܡܬܗ ܗܐ ܓܝܪ ܡܢ ܗܫܐ ܛܘܒܐ ܢܬܠܢ ܠܝ ܫܪܒܬܐ ܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðir yðar á himnum gefa þeim góðar gjafir, sem biðja hann? \t ܘܐܢ ܗܟܝܠ ܐܢܬܘܢ ܕܒܝܫܐ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܘܗܒܬܐ ܛܒܬܐ ܠܡܬܠ ܠܒܢܝܟܘܢ ܟܡܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܢܬܠ ܛܒܬܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܐܠܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus spurði hann þá: \"Ert þú konungur Gyðinga?\" Jesús svaraði: \"Þú segir það.\" \t ܦܝܠܛܘܤ ܕܝܢ ܫܐܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܐܡܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði þeim: \"Sá sem á tvo kyrtla, gefi þeim, er engan á, og eins gjöri sá er matföng hefur.\" \t ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܬܪܬܝܢ ܟܘܬܝܢܝܢ ܢܬܠ ܠܡܢ ܕܠܝܬ ܠܗ ܘܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܤܝܒܪܬܐ ܗܟܢܐ ܢܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er þröngt um yður hjá oss, en í hjörtum yðar er þröngt. \t ܠܐ ܐܠܝܨܝܬܘܢ ܒܢ ܐܠܝܨܝܬܘܢ ܕܝܢ ܒܪܚܡܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á öðrum degi lentum vér í Sídon. Júlíus sýndi Páli þá mannúð að leyfa honum að fara á fund vina sinna og þiggja umönnun þeirra. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܡܛܝܢ ܠܨܝܕܢ ܘܐܬܚܫܚ ܩܢܛܪܘܢܐ ܒܡܪܚܡܢܘܬܐ ܠܘܬ ܦܘܠܘܤ ܘܐܦܤ ܠܗ ܕܢܐܙܠ ܠܘܬ ܪܚܡܘܗܝ ܘܢܬܬܢܝܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sérhver kona, sem biðst fyrir eða flytur spádóma Guðs berhöfðuð, óvirðir höfuð sitt. Það er hið sama sem hún hefði látið krúnuraka sig. \t ܘܟܠ ܐܢܬܬܐ ܕܡܨܠܝܐ ܐܘ ܡܬܢܒܝܐ ܟܕ ܓܠܐ ܪܫܗ ܡܒܗܬܐ ܪܫܗ ܫܘܝܐ ܗܝ ܓܝܪ ܥܡ ܗܝ ܕܓܪܝܥ ܪܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Ísaí gat Davíð konung. Davíð gat Salómon við konu Úría, \t ܐܝܫܝ ܐܘܠܕ ܠܕܘܝܕ ܡܠܟܐ ܕܘܝܕ ܐܘܠܕ ܠܫܠܝܡܘܢ ܡܢ ܐܢܬܬܗ ܕܐܘܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Foreldrar hans ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni. \t ܘܐܢܫܘܗܝ ܒܟܠ ܫܢܐ ܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܠܐܘܪܫܠܡ ܒܥܕܥܕܐ ܕܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins skuluð þér segja, þá er þér hafið gjört allt, sem yður var boðið: ,Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra.'\" \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܐ ܕܥܒܕܬܘܢ ܟܠܗܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܦܩܝܕܢ ܠܟܘܢ ܐܡܪܘ ܕܥܒܕܐ ܚܢܢ ܒܛܝܠܐ ܕܡܕܡ ܕܚܝܒܝܢ ܗܘܝܢ ܠܡܥܒܕ ܥܒܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í henni fannst blóð spámanna og heilagra og allra þeirra, sem hafa drepnir verið á jörðinni.\" \t ܘܒܗ ܐܫܬܟܚ ܕܡܐ ܕܢܒܝܐ ܘܩܕܝܫܐ ܕܩܛܝܠܝܢ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni. \t ܒܫܦܪܐ ܕܝܢ ܒܚܕ ܒܫܒܐ ܐܬܝ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܟܕ ܕܢܚ ܫܡܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum. \t ܘܫܕܬܗ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܘܩܥܬ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܢܦܩܬ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér rannsakið ritningarnar, því í þeim hyggist þér eiga eilíft líf. Og það eru þær, sem vitna um mig, \t ܒܨܘ ܟܬܒܐ ܕܒܗܘܢ ܡܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܘܗܢܘܢ ܤܗܕܝܢ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hógværð og bindindi. Gegn slíku er lögmálið ekki. \t ܡܟܝܟܘܬܐ ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܥܠ ܗܠܝܢ ܢܡܘܤܐ ܠܐ ܤܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru þeir, sem þvo skikkjur sínar. Þeir fá aðgang að lífsins tré og mega ganga um hliðin inn í borgina. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܕܥܒܕܝܢ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܢܗܘܐ ܫܘܠܛܢܗܘܢ ܥܠ ܩܝܤܐ ܕܚܝܐ ܘܒܬܪܥܐ ܢܥܠܘܢ ܠܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kallaði þá tólf til sín, tók að senda þá út, tvo og tvo, og gaf þeim vald yfir óhreinum öndum. \t ܘܩܪܐ ܠܬܪܥܤܪܬܗ ܘܫܪܝ ܕܢܫܕܪ ܐܢܘܢ ܬܪܝܢ ܬܪܝܢ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܕܢܦܩܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér þekkið hann ekki, en ég þekki hann. Ef ég segðist ekki þekkja hann, væri ég lygari eins og þér. En ég þekki hann og varðveiti orð hans. \t ܘܠܐ ܝܕܥܬܘܢܝܗܝ ܐܢܐ ܕܝܢ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗ ܘܐܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗ ܗܘܐ ܐܢܐ ܠܝ ܟܕܒܐ ܐܟܘܬܟܘܢ ܐܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗ ܘܡܠܬܗ ܢܛܪ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að hann elskar þjóð vora, og hann hefur reist samkunduna handa oss.\" \t ܪܚܡ ܓܝܪ ܠܥܡܢ ܘܐܦ ܒܝܬ ܟܢܘܫܬܐ ܗܘ ܒܢܐ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú safnast að honum farísear og nokkrir fræðimenn, komnir frá Jerúsalem. \t ܘܟܢܫܘ ܠܘܬܗ ܦܪܝܫܐ ܘܤܦܪܐ ܕܐܬܘ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni vorum Jesú Kristi, \t ܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟܘܢ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu til hans Jakob og Jóhannes, synir Sebedeusar, og sögðu við hann: \"Meistari, okkur langar, að þú gjörir fyrir okkur það sem við ætlum að biðja þig.\" \t ܘܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܝܥܩܘܒ ܘܝܘܚܢܢ ܒܢܝ ܙܒܕܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܨܒܝܢ ܚܢܢ ܕܟܠ ܕܢܫܐܠ ܬܥܒܕ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru hógværir, því að þeir munu jörðina erfa. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܡܟܝܟܐ ܕܗܢܘܢ ܢܐܪܬܘܢ ܠܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Liðið er á nóttina og dagurinn í nánd. Leggjum því af verk myrkursins og klæðumst hertygjum ljóssins. \t ܠܠܝܐ ܡܟܝܠ ܥܒܪ ܘܐܝܡܡܐ ܩܪܒ ܢܢܝܚ ܡܢܢ ܗܟܝܠ ܥܒܕܐ ܕܚܫܘܟܐ ܘܢܠܒܫ ܙܝܢܗ ܕܢܘܗܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er þetta var um garð gengið, tók Páll þá ákvörðun að ferðast um Makedóníu og Akkeu og fara síðan til Jerúsalem. Hann sagði: \"Þegar ég hef verið þar, ber mér líka að sjá Róm.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܫܬܠܡ ܗܠܝܢ ܤܡ ܦܘܠܘܤ ܒܪܥܝܢܗ ܕܢܬܟܪܟ ܒܟܠܗ ܡܩܕܘܢܝܐ ܘܒܐܟܐܝܐ ܘܢܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܐܡܪ ܕܡܐ ܕܐܙܠܬ ܠܬܡܢ ܘܠܐ ܠܝ ܕܐܦ ܪܗܘܡܝ ܐܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nágrannar hans og þeir, sem höfðu áður séð hann ölmusumann, sögðu þá: \"Er þetta ekki sá, er setið hefur og beðið sér ölmusu?\" \t ܫܒܒܘܗܝ ܕܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܚܙܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܕܚܕܪ ܗܘܐ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܗܘܐ ܗܢܘ ܗܘ ܕܝܬܒ ܗܘܐ ܘܚܕܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir sáu manninn, sem læknaður hafði verið, standa hjá þeim, máttu þeir ekki í móti mæla. \t ܘܚܙܝܢ ܗܘܘ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܚܓܝܪܐ ܗܘ ܕܐܬܐܤܝ ܘܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܡܕܡ ܠܡܐܡܪ ܠܘܩܒܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var í Jerúsalem á páskahátíðinni, fóru margir að trúa á nafn hans, því þeir sáu þau tákn, sem hann gjörði. \t ܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܒܐܘܪܫܠܡ ܒܦܨܚܐ ܒܥܕܥܕܐ ܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ ܕܚܙܘ ܐܬܘܬܐ ܕܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Ræsi %s \t ܡܰܥܰܠ %s"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Allt verður mannanna börnum fyrirgefið, allar syndir þeirra og lastmælin, hve mjög sem þeir kunna að lastmæla, \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠܗܘܢ ܚܛܗܐ ܘܓܘܕܦܐ ܕܢܓܕܦܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܢܫܬܒܩܘܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir hrópa hárri röddu: Hjálpræðið heyrir til Guði vorum, sem í hásætinu situr, og lambinu. \t ܘܩܥܝܢ ܒܩܠܐ ܪܒܐ ܘܐܡܪܝܢ ܦܘܪܩܢܐ ܠܐܠܗܢ ܘܠܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܘܠܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jóhannes var að enda skeið sitt, sagði hann: ,Hvern hyggið þér mig vera? Ekki er ég hann. Annar kemur eftir mig, og er ég eigi verður þess að leysa skó af fótum honum.' \t ܘܟܕ ܡܫܠܡ ܗܘܐ ܝܘܚܢܢ ܬܫܡܫܬܗ ܐܡܪ ܗܘܐ ܡܢܘ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܬܝ ܠܐ ܗܘܝܬ ܐܢܐ ܐܠܐ ܗܐ ܐܬܐ ܒܬܪܝ ܗܘ ܕܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܐܫܪܐ ܥܪܩܐ ܕܡܤܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu eins og Jesús hafði sagt, og þeir létu þá fara. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܐܝܟ ܕܦܩܕ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ ܘܫܒܩܘ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem steig niður, er og sá, sem upp sté, upp yfir alla himna til þess að fylla allt.) \t ܗܘ ܕܢܚܬ ܗܘܝܘ ܗܘ ܕܐܦ ܤܠܩ ܠܥܠ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܫܡܝܐ ܕܢܫܠܡ ܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að dómurinn verður miskunnarlaus þeim, sem ekki auðsýndi miskunn, en miskunnsemin gengur sigri hrósandi að dómi. \t ܕܝܢܐ ܓܝܪ ܗܘܐ ܕܠܐ ܪܚܡܐ ܥܠ ܗܘ ܕܠܐ ܥܒܕ ܪܚܡܐ ܡܫܬܥܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܪܚܡܐ ܥܠ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enda tölum vér það ekki með orðum, sem mannlegur vísdómur kennir, heldur með orðum, sem andinn kennir, og útlistum andleg efni á andlegan hátt. \t ܐܝܠܝܢ ܕܐܦ ܡܡܠܠܝܢܢ ܠܐ ܗܘܐ ܒܝܘܠܦܢܐ ܕܡܠܐ ܕܚܟܡܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܐܠܐ ܒܝܘܠܦܢܐ ܕܪܘܚܐ ܘܠܪܘܚܢܐ ܪܘܚܢܝܬܐ ܡܦܚܡܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En \"ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka. Með því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð honum.\" \t ܘܐܢ ܟܦܢ ܒܥܠܕܒܒܟ ܐܘܟܠܝܗܝ ܘܐܢ ܨܗܐ ܐܫܩܝܗܝ ܘܐܢ ܗܠܝܢ ܬܥܒܕ ܠܗ ܓܘܡܪܐ ܕܢܘܪܐ ܬܩܒܪ ܥܠ ܩܪܩܦܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir skipuðu þeim að ganga út frá ráðinu, tóku saman ráð sín og sögðu: \t ܗܝܕܝܢ ܦܩܕܘ ܕܢܦܩܘܢ ܐܢܘܢ ܡܢ ܟܢܫܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sór og sárt við lagði, að hann þekkti ekki manninn. Um leið gól hani. \t ܘܐܬܕܟܪ ܟܐܦܐ ܡܠܬܐ ܕܝܫܘܥ ܕܐܡܪ ܠܗ ܕܩܕܡ ܕܢܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܬܟܦܘܪ ܒܝ ܘܢܦܩ ܠܒܪ ܒܟܐ ܡܪܝܪܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. \t ܚܟܡܬܐ ܕܝܢ ܕܡܢ ܠܥܠ ܕܟܝܐ ܗܝ ܘܡܠܝܐ ܫܠܡܐ ܘܡܟܝܟܐ ܘܡܫܬܡܥܢܝܐ ܘܡܠܝܐ ܪܚܡܐ ܘܦܐܪܐ ܛܒܐ ܘܕܠܐ ܦܠܓܘܬܐ ܗܝ ܘܒܐܦܐ ܠܐ ܢܤܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Bærilegra mun Sódómu á þeim degi en þeirri borg. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܤܕܘܡ ܢܗܘܐ ܢܝܚ ܒܝܘܡܐ ܗܘ ܐܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hornin tíu, sem þú sást, eru tíu konungar, sem enn hafa eigi tekið konungdóm, heldur fá vald sem konungar eina stund ásamt dýrinu. \t ܘܥܤܪ ܩܪܢܢ ܕܚܙܝܬ ܥܤܪܐ ܡܠܟܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܠܟܘܬܐ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܢܤܒܘ ܐܠܐ ܫܘܠܛܢܐ ܐܝܟ ܡܠܟܐ ܚܕܐ ܫܥܬܐ ܫܩܠܝܢ ܥܡ ܚܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "María kom þangað, sem Jesús var, og er hún sá hann, féll hún honum til fóta og sagði við hann: \"Herra, ef þú hefðir verið hér, væri bróðir minn ekki dáinn.\" \t ܗܝ ܕܝܢ ܡܪܝܡ ܟܕ ܐܬܬ ܐܝܟܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܘܚܙܬܗ ܢܦܠܬ ܥܠ ܪܓܠܘܗܝ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܐܠܘ ܬܢܢ ܗܘܝܬ ܡܪܝ ܠܐ ܡܐܬ ܗܘܐ ܐܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún er ímynd þess tíma, sem nú er. Hér eru fram bornar gjafir og fórnir, sem megna ekki að færa þeim, sem innir þjónustuna af hendi, vissu um að vera fullkominn. \t ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܬܠܐ ܗܢܐ ܠܙܒܢܐ ܗܘ ܕܒܗ ܩܘܪܒܢܐ ܘܕܒܚܐ ܡܬܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܠܡܓܡܪ ܬܐܪܬܗ ܕܡܢ ܕܡܩܪܒ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þeir segja við yður: ,Sjá, hann er í óbyggðum,' þá farið ekki þangað. Ef þeir segja: ,Sjá, hann er í leynum,' þá trúið því ekki. \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܢܐܡܪܘܢ ܠܟܘܢ ܗܐ ܒܚܘܪܒܐ ܗܘ ܠܐ ܬܦܩܘܢ ܐܘ ܕܗܐ ܒܬܘܢܐ ܗܘ ܠܐ ܬܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar menn taka yður og draga fyrir rétt, hafið þá ekki fyrirfram áhyggjur af því, hvað þér eigið að segja, heldur talið það, sem yður verður gefið á þeirri stundu. Þér eruð ekki þeir sem tala, heldur heilagur andi. \t ܡܐ ܕܡܩܪܒܝܢ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܢܫܠܡܘܢܟܘܢ ܠܐ ܬܩܕܡܘܢ ܬܐܨܦܘܢ ܡܢܐ ܬܡܠܠܘܢ ܘܠܐ ܬܪܢܘܢ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܡܬܝܗܒ ܠܟܘܢ ܒܗܝ ܫܥܬܐ ܗܘ ܡܠܠܘ ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܐܢܬܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܐܠܐ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fór lengra í Gyðingdóminum en margir jafnaldrar mínir meðal þjóðar minnar og var miklu vandlætingasamari um erfikenningu forfeðra minna. \t ܘܡܬܝܬܪ ܗܘܝܬ ܒܝܗܘܕܝܘܬܐ ܛܒ ܡܢ ܤܓܝܐܐ ܒܢܝ ܫܢܝ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܒܛܘܗܡܝ ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܛܐܢ ܗܘܝܬ ܒܝܘܠܦܢܐ ܕܐܒܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir skeyttu því ekki. Einn fór á akur sinn, annar til kaupskapar síns, \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܒܤܘ ܘܐܙܠܘ ܐܝܬ ܕܠܩܪܝܬܗ ܘܐܝܬ ܕܠܬܐܓܘܪܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var og sagt: ,Sá sem skilur við konu sína, skal gefa henni skilnaðarbréf.' \t ܐܬܐܡܪ ܕܡܢ ܕܫܪܐ ܐܢܬܬܗ ܢܬܠ ܠܗ ܟܬܒܐ ܕܕܘܠܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Margir munu koma frá austri og vestri og sitja til borðs með Abraham, Ísak og Jakob í himnaríki, \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܤܓܝܐܐ ܢܐܬܘܢ ܡܢ ܡܕܢܚܐ ܘܡܢ ܡܥܪܒܐ ܘܢܤܬܡܟܘܢ ܥܡ ܐܒܪܗܡ ܘܐܝܤܚܩ ܘܝܥܩܘܒ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eldri sonur hans var á akri. Þegar hann kom og nálgaðist húsið, heyrði hann hljóðfæraslátt og dans. \t ܗܘ ܕܝܢ ܒܪܗ ܩܫܝܫܐ ܒܩܪܝܬܐ ܗܘܐ ܘܟܕ ܐܬܐ ܘܩܪܒ ܠܘܬ ܒܝܬܐ ܫܡܥ ܩܠ ܙܡܪܐ ܕܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér viljum ekki, bræður mínir, að yður sé ókunnugt um þrenging þá, sem vér urðum fyrir í Asíu. Vér vorum aðþrengdir langt um megn fram, svo að vér jafnvel örvæntum um lífið. \t ܨܒܝܢܢ ܕܝܢ ܕܬܕܥܘܢ ܐܚܝܢ ܥܠ ܐܘܠܨܢܐ ܕܗܘܐ ܠܢ ܒܐܤܝܐ ܕܪܘܪܒܐܝܬ ܐܬܐܠܨܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܚܝܠܢ ܥܕܡܐ ܕܩܪܝܒܝܢ ܗܘܘ ܚܝܝܢ ܠܡܬܛܠܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan segir hann: \"Ausið nú af og færið veislustjóra.\" Þeir gjörðu svo. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘܥܘ ܡܟܝܠ ܘܐܝܬܘ ܠܪܝܫ ܤܡܟܐ ܘܐܝܬܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús mælti við þá: \"Ég hef sýnt yður mörg góð verk frá föður mínum. Fyrir hvert þeirra verka viljið þér grýta mig?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܤܓܝܐܐ ܥܒܕܐ ܫܦܝܪܐ ܡܢ ܠܘܬ ܐܒܝ ܚܘܝܬܟܘܢ ܡܛܠ ܐܝܢܐ ܥܒܕܐ ܡܢܗܘܢ ܪܓܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu þeir: \"Sannarlega er Drottinn upp risinn og hefur birst Símoni.\" \t ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܫܪܝܪܐܝܬ ܩܡ ܡܪܢ ܘܐܬܚܙܝ ܠܫܡܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta fyrsta tákn sitt gjörði Jesús í Kana í Galíleu og opinberaði dýrð sína, og lærisveinar hans trúðu á hann. \t ܗܕܐ ܗܝ ܐܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܕܥܒܕ ܝܫܘܥ ܒܩܛܢܐ ܕܓܠܝܠܐ ܘܐܘܕܥ ܫܘܒܚܗ ܘܗܝܡܢܘ ܒܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heilnæm og óaðfinnanleg og andstæðingurinn fyrirverði sig, þegar hann hefur ekkert illt um oss að segja. \t ܕܢܟܦܐ ܘܠܐ ܡܚܒܠܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܒܤܪ ܠܗ ܕܐܝܢܐ ܕܩܐܡ ܠܩܘܒܠܢ ܢܒܗܬ ܟܕ ܠܐ ܢܫܟܚ ܕܢܐܡܪ ܥܠܝܢ ܡܕܡ ܕܤܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem synd drýgir heyrir djöflinum til, því að djöfullinn syndgar frá upphafi. Til þess birtist Guðs sonur, að hann skyldi brjóta niður verk djöfulsins. \t ܗܘ ܕܤܥܪ ܚܛܝܬܐ ܡܢ ܤܛܢܐ ܗܘ ܡܛܠ ܕܡܢ ܪܫܝܬܐ ܗܘ ܤܛܢܐ ܚܛܝܐ ܗܘ ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܚܙܝ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܕܢܫܪܐ ܥܒܕܘܗܝ ܕܤܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Jóhanans, sonar Hresa, sonar Serúbabels, sonar Sealtíels, sonar Nerí, \t ܒܪ ܝܘܚܢܢ ܒܪ ܪܤܐ ܒܪ ܙܘܪܒܒܠ ܒܪ ܫܠܬܐܝܠ ܒܪ ܢܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nær þú biðst fyrir, skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn, sem er í leynum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér. \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܐܡܬܝ ܕܡܨܠܐ ܐܢܬ ܥܘܠ ܠܬܘܢܟ ܘܐܚܘܕ ܬܪܥܟ ܘܨܠܐ ܠܐܒܘܟ ܕܒܟܤܝܐ ܘܐܒܘܟ ܕܚܙܐ ܒܟܤܝܐ ܢܦܪܥܟ ܒܓܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "syndin er, að þeir trúðu ekki á mig, \t ܥܠ ܚܛܝܬܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sendi þá síðan til Betlehem og sagði: \"Farið og spyrjist vandlega fyrir um barnið, og er þér finnið það látið mig vita, til þess að ég geti einnig komið og veitt því lotningu.\" \t ܘܫܕܪ ܐܢܘܢ ܠܒܝܬ ܠܚܡ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܥܩܒܘ ܥܠ ܛܠܝܐ ܚܦܝܛܐܝܬ ܘܡܐ ܕܐܫܟܚܬܘܢܝܗܝ ܬܘ ܚܘܐܘܢܝ ܕܐܦ ܐܢܐ ܐܙܠ ܐܤܓܘܕ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lúkas er einn hjá mér. Tak þú Markús og lát hann koma með þér, því að hann er mér þarfur til þjónustu. \t ܠܘܩܐ ܗܘ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܥܡܝ ܠܡܪܩܘܤ ܕܒܪ ܘܐܝܬܝܗܝ ܥܡܟ ܥܗܢ ܠܝ ܓܝܪ ܠܬܫܡܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svarar: \"Ef ég vil, að hann lifi, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig? Fylg þú mér.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܢܩܘܐ ܗܢܐ ܥܕܡܐ ܕܐܬܐ ܐܢܐ ܠܟ ܡܐ ܠܟ ܐܢܬ ܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En einnig nú veit ég, að Guð mun gefa þér hvað sem þú biður hann um.\" \t ܐܠܐ ܐܦ ܗܫܐ ܝܕܥܐ ܐܢܐ ܕܟܡܐ ܕܬܫܐܠ ܠܐܠܗܐ ܝܗܒ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farið! Ég sendi yður eins og lömb meðal úlfa. \t ܙܠܘ ܗܐ ܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܐܡܪܐ ܒܝܢܝ ܕܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég vil einnig leggja kapp á, að þér ætíð eftir burtför mína getið minnst þessa. \t ܝܨܦ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܐܦ ܐܡܝܢܐܝܬ ܗܘܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܕܐܦ ܡܢ ܒܬܪ ܡܦܩܢܐ ܕܝܠܝ ܥܘܗܕܢܐ ܕܗܠܝܢ ܬܗܘܘܢ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kærleiki Krists knýr oss, \t ܚܘܒܗ ܓܝܪ ܕܡܫܝܚܐ ܐܠܨ ܠܢ ܕܪܢܝܢܢ ܗܕܐ ܕܚܕ ܚܠܦ ܟܠܢܫ ܡܝܬ ܡܕܝܢ ܟܠܢܫ ܡܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki drykkfelldur, ekki ofsafenginn, heldur gæfur, ekki deilugjarn, ekki fégjarn. \t ܘܠܐ ܥܒܪ ܥܠ ܚܡܪܐ ܘܠܐ ܪܗܛܐ ܐܝܕܗ ܠܡܡܚܐ ܐܠܐ ܢܗܘܐ ܡܟܝܟ ܘܠܐ ܢܨܝ ܘܠܐ ܪܚܡ ܟܤܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Veitið henni eins mikla kvöl og sorg og hennar stærilæti og óhóf hefur verið. Hún segir í hjarta sínu: ,Hér sit ég og er drottning, ekkja er ég eigi, sorg mun ég aldrei sjá.' \t ܥܠ ܡܕܡ ܕܫܒܚܬ ܢܦܫܗ ܘܐܫܬܥܠܝܬ ܕܐܝܟ ܗܟܢ ܫܘܢܩܐ ܘܐܒܠܐ ܡܛܠ ܕܒܠܒܗ ܐܡܪܐ ܕܝܬܒܐ ܐܢܐ ܡܠܟܬܐ ܘܐܪܡܠܬܐ ܠܝܬܝ ܘܐܒܠܐ ܠܐ ܐܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún var skírð og heimili hennar og hún bað oss: \"Gangið inn í hús mitt og dveljist þar, fyrst þér teljið mig trúa á Drottin.\" Þessu fylgdi hún fast fram. \t ܘܥܡܕܬ ܗܘܬ ܗܝ ܘܒܢܝ ܒܝܬܗ ܘܒܥܝܐ ܗܘܬ ܡܢܢ ܘܐܡܪܐ ܕܐܢ ܗܘ ܕܫܪܝܪܐܝܬ ܬܟܝܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܗܝܡܢܬ ܒܡܪܢ ܬܘ ܫܪܘ ܠܟܘܢ ܒܒܝܬܝ ܘܤܓܝ ܐܠܨܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon, Símon, Satan krafðist yðar að sælda yður eins og hveiti. \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܫܡܥܘܢ ܫܡܥܘܢ ܗܐ ܤܛܢܐ ܫܐܠ ܕܢܥܪܘܒܟܘܢ ܐܝܟ ܕܠܚܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann á að vera í himninum allt til þess tíma, þegar Guð endurreisir alla hluti, eins og hann hefur sagt fyrir munn sinna heilögu spámanna frá alda öðli. \t ܕܠܗ ܘܠܐ ܠܫܡܝܐ ܕܢܩܒܠܘܢ ܥܕܡܐ ܠܡܘܠܝܐ ܕܙܒܢܐ ܕܟܠܗܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܠܠ ܐܠܗܐ ܒܦܘܡܐ ܕܢܒܝܘܗܝ ܩܕܝܫܐ ܕܡܢ ܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig erum vér, bræður, í skuld, ekki við holdið að lifa að hætti holdsins. \t ܗܫܐ ܐܚܝ ܚܝܒܝܢܢ ܠܘ ܠܒܤܪܐ ܕܒܒܤܪ ܢܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sem sendir voru, fóru og fundu svo sem hann hafði sagt þeim. \t ܘܐܙܠܘ ܗܢܘܢ ܕܐܫܬܕܪܘ ܘܐܫܟܚܘ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Oft hafði hann verið fjötraður á fótum og höndum, en hann braut jafnóðum af sér hlekkina og sleit fjötrana, og gat enginn ráðið við hann. \t ܡܛܠ ܕܟܠ ܐܡܬܝ ܕܒܤܘܛܡܐ ܘܒܫܫܠܬܐ ܡܬܐܤܪ ܗܘܐ ܫܫܠܬܐ ܡܬܒܪ ܗܘܐ ܘܤܘܛܡܐ ܡܦܤܩ ܗܘܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܠܡܟܒܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann varð ekki prestur eftir mannlegum lögmálsboðum, heldur í krafti óhagganlegs lífs. \t ܗܘ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܢܡܘܤܐ ܕܦܘܩܕܢܐ ܦܓܪܢܝܐ ܗܘܐ ܐܠܐ ܒܚܝܠܐ ܕܚܝܐ ܕܠܐ ܡܫܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei þeim, sem þungaðar eru, og þeim sem börn hafa á brjósti á þeim dögum, því að mikil neyð mun þá verða í landinu og reiði yfir lýð þessum. \t ܘܝ ܕܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܛܢܢ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܡܝܢܩܢ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܐܘܠܨܢܐ ܪܒܐ ܒܐܪܥܐ ܘܪܘܓܙܐ ܥܠ ܥܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið, að það verði ekki um vetur. \t ܨܠܘ ܕܝܢ ܕܠܐ ܢܗܘܐ ܥܪܘܩܝܟܘܢ ܒܤܬܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvar sem ekki er tekið við yður né á yður hlýtt, þaðan skuluð þér fara og hrista dustið af fótum yðar þeim til vitnisburðar.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܠܐܝܢܐ ܒܝܬܐ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܬܡܢ ܗܘܘ ܥܕܡܐ ܕܢܦܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður, blindir leiðtogar! Þér segið: ,Ef einhver sver við musterið, þá er það ógilt, en sverji menn við gullið í musterinu, þá er það gildur eiður.' \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܢܓܘܕܐ ܤܡܝܐ ܕܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܢ ܕܝܡܐ ܒܗܝܟܠܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܕܡ ܡܢ ܕܝܢ ܕܝܡܐ ܒܕܗܒܐ ܕܒܗܝܟܠܐ ܚܐܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru nú, sendir af heilögum anda, til Selevkíu og sigldu þaðan til Kýpur. \t ܘܗܢܘܢ ܟܕ ܐܫܬܠܚܘ ܡܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܢܚܬܘ ܠܗܘܢ ܠܤܠܘܩܝܐ ܘܡܢ ܬܡܢ ܪܕܘ ܒܝܡܐ ܥܕܡܐ ܠܩܘܦܪܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Ef Guð væri faðir yðar, munduð þér elska mig, því frá Guði er ég út genginn og kominn. Ekki er ég sendur af sjálfum mér. Það er hann, sem sendi mig. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܠܘ ܐܠܗܐ ܗܘܐ ܐܒܘܟܘܢ ܡܚܒܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܝ ܐܢܐ ܓܝܪ ܡܢ ܐܠܗܐ ܢܦܩܬ ܘܐܬܝܬ ܘܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܝ ܐܬܝܬ ܐܠܐ ܗܘ ܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hyggja holdsins er dauði, en hyggja andans líf og friður. \t ܬܪܥܝܬܐ ܓܝܪ ܕܒܤܪܐ ܡܘܬܐ ܗܘ ܘܬܪܥܝܬܐ ܕܪܘܚܐ ܚܝܐ ܘܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sú þjóð, sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim er sátu í skuggalandi dauðans, er ljós upp runnið. \t ܥܡܐ ܕܝܬܒ ܒܚܫܘܟܐ ܢܘܗܪܐ ܪܒܐ ܚܙܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܝܬܒܝܢ ܒܐܬܪܐ ܘܒܛܠܠܐ ܕܡܘܬܐ ܢܘܗܪܐ ܕܢܚ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann hafði tekið við bitanum, gekk hann jafnskjótt út. Þá var nótt. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܗܘܕܐ ܢܤܒ ܠܚܡܐ ܒܪ ܫܥܬܗ ܘܢܦܩ ܠܗ ܠܒܪ ܠܠܝܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܟܕ ܢܦܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessu svaraði Jesús og sagði við þá: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekkert getur sonurinn gjört af sjálfum sér, nema það sem hann sér föðurinn gjöra. Því hvað sem hann gjörir, það gjörir sonurinn einnig. \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܡܫܟܚ ܒܪܐ ܥܒܕ ܡܕܡ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܗ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܚܙܐ ܠܐܒܐ ܕܥܒܕ ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܐܒܐ ܥܒܕ ܗܠܝܢ ܐܦ ܒܪܐ ܐܟܘܬܗ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús vissi nú, að þeir mundu koma og taka hann með valdi til að gjöra hann að konungi, og vék því aftur upp til fjallsins einn síns liðs. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܕܥܬܝܕܝܢ ܕܢܐܬܘܢ ܢܚܛܦܘܢܝܗܝ ܘܢܥܒܕܘܢܝܗܝ ܡܠܟܐ ܘܫܢܝ ܠܗ ܠܛܘܪܐ ܗܘ ܒܠܚܘܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú nálguðust páskar Gyðinga, og margir fóru úr sveitinni upp til Jerúsalem fyrir páskana til að hreinsa sig. \t ܩܪܝܒ ܗܘܐ ܕܝܢ ܦܨܚܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܤܠܩܘ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܩܘܪܝܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܩܕܡ ܥܕܥܕܐ ܕܢܕܟܘܢ ܢܦܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus kallaði nú saman æðstu prestana, höfðingjana og fólkið \t ܩܪܐ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܠܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܠܐܪܟܘܢܐ ܘܠܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður þessi heyrði á mál Páls, en Páll horfði á hann og sá, að hann hafði trú til þess að verða heill, \t ܗܢܐ ܫܡܥ ܠܦܘܠܘܤ ܕܡܡܠܠ ܘܟܕ ܚܙܝܗܝ ܦܘܠܘܤ ܘܐܫܬܘܕܥ ܕܐܝܬ ܒܗ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem skyggnist inn í hið fullkomna lögmál frelsisins og heldur sér við það og gleymir ekki því, sem hann heyrir, heldur framkvæmir það, hann mun sæll verða í verkum sínum. \t ܟܠ ܕܝܢ ܕܚܪ ܒܢܡܘܤܐ ܡܫܠܡܢܐ ܕܚܐܪܘܬܐ ܘܩܘܝ ܒܗ ܠܐ ܗܘܐ ܫܡܘܥܐ ܕܫܡܥܐ ܕܡܬܛܥܐ ܐܠܐ ܥܒܘܕܐ ܕܥܒܕܐ ܘܗܢܐ ܛܘܒܢܐ ܢܗܘܐ ܒܥܒܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar menn rísa upp frá dauðum, kvænast þeir hvorki né giftast. Þeir eru sem englar á himnum. \t ܡܐ ܓܝܪ ܕܩܡܘ ܡܢ ܡܝܬܐ ܠܐ ܢܤܒܝܢ ܢܫܐ ܐܦ ܠܐ ܢܫܐ ܗܘܝܢ ܠܓܒܪܐ ܐܠܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܝܟ ܡܠܐܟܐ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir syngja söng Móse, Guðs þjóns, og söng lambsins og segja: Mikil og dásamleg eru verkin þín, Drottinn Guð, þú alvaldi, réttlátir og sannir eru vegir þínir, þú konungur aldanna. \t ܘܡܫܒܚܝܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܕܡܘܫܐ ܥܒܕܗ ܕܐܠܗܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܡܪܐ ܘܐܡܪܝܢ ܪܘܪܒܝܢ ܘܬܡܝܗܝܢ ܥܒܕܝܟ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ ܟܐܢܝܢ ܘܫܪܝܪܝܢ ܥܒܕܝܟ ܡܠܟܐ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðra söfnuði rúði ég og tók mála af þeim til þess að geta þjónað yður, og er ég var hjá yður og leið þröng, varð ég þó ekki neinum til byrði, \t ܘܥܕܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܚܠܨܬ ܘܢܤܒܬ ܢܦܩܬܐ ܠܬܫܡܫܬܐ ܕܝܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann rétti sig upp og sagði við hana: \"Kona, hvað varð af þeim? Sakfelldi enginn þig?\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܬܦܫܛ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗ ܠܐܢܬܬܐ ܐܝܟܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܠܐ ܐܢܫ ܚܝܒܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk ofan með þeim og nam staðar á sléttri flöt. Þar var stór hópur lærisveina hans og mikill fjöldi fólks úr allri Júdeu, frá Jerúsalem og sjávarbyggðum Týrusar og Sídonar, \t ܘܢܚܬ ܥܡܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܩܡ ܒܦܩܥܬܐ ܘܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܤܘܓܐܐ ܕܟܢܫܐ ܕܥܡܐ ܡܢ ܟܠܗ ܝܗܘܕ ܘܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܘܡܢ ܤܦܪ ܝܡܐ ܕܨܘܪ ܘܕܨܝܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en frá upphafi sköpunar ,gjörði Guð þau karl og konu. \t ܡܢ ܒܪܫܝܬ ܕܝܢ ܕܟܪܐ ܘܢܩܒܬܐ ܥܒܕ ܐܢܘܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem er ekki á móti oss, er með oss. \t ܡܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܗܟܝܠ ܠܘܩܒܠܟܘܢ ܚܠܦܝܟܘܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu: \"Vér höfum ekki fengið bréf um þig frá Júdeu, og eigi hefur heldur neinn bræðranna komið hingað og birt eða talað nokkuð illt um þig. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܗܢܘܢ ܚܢܢ ܐܓܪܬܐ ܥܠܝܟ ܠܐ ܩܒܠܢ ܡܢ ܝܗܘܕ ܘܠܐ ܐܢܫ ܡܢ ܐܚܐ ܕܐܬܘ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܐܡܪܘ ܠܢ ܡܕܡ ܕܒܝܫ ܥܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig getum vér nógsamlega þakkað Guði fyrir alla þá gleði, er vér höfum af yður frammi fyrir Guði vorum? \t ܐܝܕܐ ܓܝܪ ܬܘܕܝܬܐ ܡܫܟܚܝܢܢ ܠܡܦܪܥ ܚܠܦܝܟܘܢ ܠܐܠܗܐ ܥܠ ܟܠ ܚܕܘܬܐ ܕܚܕܝܢܢ ܡܛܠܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi það ekki til að áfellast yður. Ég hef áður sagt, að þér eruð í hjörtum vorum, og vér deyjum saman og lifum saman. \t ܠܐ ܗܘܐ ܠܡܚܝܒܘܬܟܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܩܕܡܬ ܓܝܪ ܐܡܪܬ ܕܒܠܒܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܡܬ ܐܟܚܕܐ ܘܠܡܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vona ég þá að geta sent, jafnskjótt og ég sé, hvað um mig verður. \t ܠܗܢܐ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܐܫܕܪ ܠܘܬܟܘܢ ܒܥܓܠ ܡܐ ܕܚܙܝܬ ܡܐ ܕܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá stóð konungur upp og landstjórinn, svo og Berníke og þeir, er þar sátu með þeim. \t ܘܩܡ ܠܗ ܡܠܟܐ ܘܗܓܡܘܢܐ ܘܒܪܢܝܩܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܝܬܒܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܠܐ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Engan mun gjörði hann á oss og þeim, er hann hreinsaði hjörtu þeirra með trúnni. \t ܘܡܕܡ ܠܐ ܦܪܫ ܒܝܢܝܢ ܘܠܗܘܢ ܡܛܠ ܕܕܟܝ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܠܒܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá brast á stormhrina mikil, og féllu öldurnar inn í bátinn, svo við lá, að hann fyllti. \t ܘܗܘܬ ܥܠܥܠܐ ܪܒܬܐ ܘܪܘܚܐ ܘܓܠܠܐ ܢܦܠܝܢ ܗܘܘ ܒܤܦܝܢܬܐ ܘܩܪܝܒܐ ܗܘܬ ܕܬܬܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús heyrði þetta og sagði: \"Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܤܢܝܩܝܢ ܚܠܝܡܐ ܥܠ ܐܤܝܐ ܐܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫܐܝܬ ܥܒܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Þú ert lærifaðir í Ísrael og veist ekki þetta? \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܡܠܦܢܗ ܕܐܝܤܪܝܠ ܘܗܠܝܢ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann boðum vér, er vér áminnum sérhvern mann og fræðum með allri speki, til þess að vér getum leitt hvern mann fram fullkominn í Kristi. \t ܗܘ ܕܚܢܢ ܡܟܪܙܝܢܢ ܘܡܠܦܝܢܢ ܘܡܤܟܠܝܢܢ ܠܟܠ ܒܪܢܫ ܒܟܠ ܚܟܡܐ ܕܢܩܝܡ ܠܟܠ ܒܪܢܫ ܟܕ ܓܡܝܪ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði: \"Hver sem eyru hefur að heyra, hann heyri!\" \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með halanum dró hann þriðja hlutann af stjörnum himinsins og varpaði þeim ofan á jörðina. Drekinn stóð frammi fyrir konunni, sem komin var að því að fæða, til þess að gleypa barn hennar, þá er hún hefði fætt. \t ܘܕܘܢܒܗ ܓܪܫܐ ܠܬܘܠܬܐ ܕܟܘܟܒܐ ܕܒܫܡܝܐ ܘܐܪܡܝ ܐܢܘܢ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܬܢܝܢܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܩܕܡ ܐܢܬܬܐ ܕܥܬܝܕܐ ܕܬܐܠܕ ܕܡܐ ܕܝܠܕܬ ܢܐܟܠܝܘܗܝ ܠܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús varð þess vís, fór hann þaðan. Margir fylgdu honum, og alla læknaði hann. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܘܫܢܝ ܠܗ ܡܢ ܬܡܢ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܤܝ ܠܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn óstyrki glatast þá vegna þekkingar þinnar, bróðirinn, sem Kristur dó fyrir. \t ܘܐܒܕ ܠܗ ܒܝܕܥܬܟ ܕܝܠܟ ܗܘ ܐܝܢܐ ܕܡܪܥ ܕܡܛܠܬܗ ܡܝܬ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem gnæfir yfir alla þekkingu, og náið að fyllast allri Guðs fyllingu. \t ܘܬܕܥܘܢ ܪܒܘܬܐ ܕܝܕܥܬܐ ܕܚܘܒܗ ܕܡܫܝܚܐ ܘܬܬܡܠܘܢ ܒܟܠܗ ܡܘܠܝܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "gekk til hans, batt um sár hans og hellti í þau viðsmjöri og víni. Og hann setti hann á sinn eigin eyk, flutti hann til gistihúss og lét sér annt um hann. \t ܘܐܬܩܪܒ ܘܥܨܒ ܡܚܘܬܗ ܘܢܨܠ ܥܠܝܗܝܢ ܚܡܪܐ ܘܡܫܚܐ ܘܤܡܗ ܥܠ ܚܡܪܗ ܘܐܝܬܝܗ ܠܦܘܬܩܐ ܘܐܬܒܛܠ ܠܗ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En marga hafði hann læknað, og því þustu að honum allir þeir, sem einhver mein höfðu, til að snerta hann. \t ܤܓܝܐܐ ܓܝܪ ܡܐܤܐ ܗܘܐ ܥܕܡܐ ܕܢܗܘܘܢ ܢܦܠܝܢ ܥܠܘܗܝ ܡܛܠ ܕܢܬܩܪܒܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að vér erum komnir yfir frá dauðanum til lífsins, af því að vér elskum bræður vora. Sá sem ekki elskar er áfram í dauðanum. \t ܚܢܢ ܝܕܥܝܢܢ ܕܫܢܝܢܢ ܡܢ ܡܘܬܐ ܠܚܝܐ ܒܗܕܐ ܕܡܚܒܝܢܢ ܠܐܚܝܢ ܗܘ ܕܠܐ ܡܚܒ ܠܐܚܘܗܝ ܡܩܘܐ ܒܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn getur brotist inn í hús hins sterka og rænt föngum hans, nema hann bindi áður hinn sterka, þá getur hann rænt hús hans. \t ܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܕܢܥܘܠ ܠܒܝܬ ܚܤܝܢܐ ܘܢܚܛܘܦ ܡܐܢܘܗܝ ܐܠܐ ܐܢ ܠܘܩܕܡ ܠܚܤܝܢܐ ܢܐܤܘܪ ܘܗܝܕܝܢ ܒܝܬܗ ܢܒܘܙ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir geta ekki heldur dáið framar, þeir eru englum jafnir og börn Guðs, enda börn upprisunnar. \t ܐܦܠܐ ܓܝܪ ܬܘܒ ܠܡܡܬ ܡܫܟܚܝܢ ܐܝܟ ܡܠܐܟܐ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܘܒܢܝܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܕܐܠܗܐ ܡܛܠ ܕܗܘܘ ܒܢܝܐ ܕܩܝܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði tölu þeirra, sem merktir voru innsigli, hundrað fjörutíu og fjórar þúsundir af öllum ættkvíslum Ísraelssona voru merktar innsigli. \t ܘܫܡܥܬ ܡܢܝܢܐ ܕܚܬܝܡܐ ܡܐܐ ܘܐܪܒܥܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܟܠ ܫܪܒܢ ܕܐܝܤܪܐܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður hét Nikódemus, af flokki farísea, ráðsherra meðal Gyðinga. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܚܕ ܓܒܪܐ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܢܝܩܕܡܘܤ ܫܡܗ ܗܘܐ ܐܪܟܘܢܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á einni stundu eyddist allur þessi auður.\" Og allir skipstjórar, allir farmenn og hásetar og allir þeir, sem atvinnu reka á sjónum, stóðu álengdar \t ܡܛܠ ܕܒܚܕܐ ܫܥܐ ܐܤܬܪܩ ܥܘܬܪܐ ܕܐܝܟ ܗܢܐ ܘܟܠ ܡܕܒܪܝ ܐܠܦܐ ܘܟܠ ܐܙܠܝ ܒܐܠܦܐ ܠܕܘܟܝܬܐ ܘܐܠܦܪܐ ܘܟܠ ܕܒܝܡܐ ܦܠܚܝܢ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܩܡܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú blessaði Jakob báða sonu Jósefs, er hann var að dauða kominn og \"laut fram á stafshúninn og baðst fyrir\". \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܟܕ ܡܐܬ ܝܥܩܘܒ ܒܪܟ ܠܟܠ ܚܕ ܚܕ ܡܢ ܒܢܘܗܝ ܕܝܘܤܦ ܘܤܓܕ ܥܠ ܪܝܫ ܚܘܛܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni, tekur við mér, og hver sem tekur við mér, tekur ekki aðeins við mér, heldur og við þeim er sendi mig.\" \t ܟܠ ܡܢ ܕܢܩܒܠ ܐܝܟ ܗܢܐ ܛܠܝܐ ܒܫܡܝ ܠܝ ܗܘ ܡܩܒܠ ܘܡܢ ܕܠܝ ܡܩܒܠ ܠܐ ܗܘܐ ܠܝ ܡܩܒܠ ܐܠܐ ܠܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá færa þeir til hans mann, daufan og málhaltan, og biðja hann að leggja hönd sína yfir hann. \t ܘܐܝܬܝܘ ܠܗ ܚܪܫܐ ܚܕ ܦܐܩܐ ܘܒܥܐ ܗܘܘ ܡܢܗ ܕܢܤܝܡ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór hann með hann til Jerúsalem, setti hann á brún musterisins og sagði við hann: \"Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér hér ofan, \t ܘܐܝܬܝܗ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܐܩܝܡܗ ܥܠ ܟܢܦܐ ܕܗܝܟܠܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢ ܒܪܗ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ ܐܪܡܐ ܢܦܫܟ ܡܟܐ ܠܬܚܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, faðir, svo var þér þóknanlegt. \t ܐܝܢ ܐܒܝ ܕܗܟܢܐ ܗܘܐ ܨܒܝܢܐ ܩܕܡܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem hinn blessaði og eini alvaldur mun á sínum tíma birtast láta, konungur konunganna og Drottinn drottnanna. \t ܗܘ ܕܥܬܝܕ ܒܙܒܢܗ ܢܚܘܝܘܗܝ ܐܠܗܐ ܡܒܪܟܐ ܘܚܝܠܬܢܐ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܡܠܟܐ ܕܡܠܟܐ ܘܡܪܐ ܕܡܪܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sá tvo engla í hvítum klæðum sitja þar sem líkami Jesú hafði legið, annan til höfða og hinn til fóta. \t ܘܚܙܬ ܬܪܝܢ ܡܠܐܟܐ ܒܚܘܪܐ ܕܝܬܒܝܢ ܚܕ ܡܢ ܐܤܕܘܗܝ ܘܚܕ ܡܢ ܪܓܠܘܗܝ ܐܝܟܐ ܕܤܝܡ ܗܘܐ ܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Hví kallar þú mig góðan? Enginn er góður nema Guð einn. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܢܐ ܩܪܐ ܐܢܬ ܠܝ ܛܒܐ ܠܝܬ ܛܒܐ ܐܠܐ ܐܢ ܚܕ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom einn af englunum sjö, sem héldu á skálunum sjö, sem fullar voru af síðustu plágunum sjö, og talaði við mig og sagði: \"Kom hingað, og ég mun sýna þér brúðina, eiginkonu lambsins.\" \t ܘܐܬܐ ܚܕ ܡܢ ܫܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܫܒܥ ܙܒܘܪܝܢ ܕܡܠܝܢ ܫܒܥ ܡܚܘܬܐ ܐܚܪܝܬܐ ܘܡܠܠ ܥܡܝ ܠܡܐܡܪ ܬܐ ܐܚܘܝܟ ܠܟܠܬܐ ܐܢܬܬܗ ܕܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvort sem þér því etið eða drekkið eða hvað sem þér gjörið, þá gjörið það allt Guði til dýrðar. \t ܐܢ ܐܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܟܝܠ ܘܐܢ ܫܬܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܐܢ ܡܕܡ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܠܡܕܡ ܠܬܫܒܘܚܬܐ ܕܐܠܗܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir nálguðust Jerúsalem og komu til Betfage við Olíufjallið, sendi Jesús tvo lærisveina \t ܘܟܕ ܩܪܒ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܐܬܐ ܠܒܝܬ ܦܓܐ ܥܠ ܓܢܒ ܛܘܪܐ ܕܙܝܬܐ ܫܕܪ ܝܫܘܥ ܬܪܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar engillinn básúnaði. Þá var sem miklu fjalli, logandi af eldi, væri varpað í hafið. Þriðjungur hafsins varð blóð, \t ܘܕܬܪܝܢ ܙܥܩ ܘܗܘܐ ܐܝܟ ܛܘܪܐ ܪܒܐ ܕܝܩܕ ܢܦܠ ܒܝܡܐ ܘܗܘܐ ܬܘܠܬܗ ܕܝܡܐ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkunarverðastir allra manna. \t ܘܐܢ ܒܗܠܝܢ ܗܘ ܚܝܐ ܒܠܚܘܕ ܡܤܒܪܝܢܢ ܒܡܫܝܚܐ ܕܘܝܢܢ ܗܘ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús spyr hann: \"Trúir þú, af því að ég sagði við þig: ,Ég sá þig undir fíkjutrénu'? Þú munt sjá það, sem þessu er meira.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܥܠ ܕܐܡܪܬ ܠܟ ܕܚܙܝܬܟ ܬܚܝܬ ܬܬܐ ܡܗܝܡܢ ܐܢܬ ܕܪܘܪܒܢ ܡܢ ܗܠܝܢ ܬܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öll samkoman gerði góðan róm að máli þeirra, og kusu þeir Stefán, mann fullan af trú og heilögum anda, Filippus, Prókorus, Níkanor, Tímon, Parmenas og Nikolás frá Antíokkíu, sem tekið hafði gyðingatrú. \t ܘܫܦܪܬ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܩܕܡ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܓܒܘ ܠܐܤܛܦܢܘܤ ܓܒܪܐ ܕܡܠܐ ܗܘܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܠܦܝܠܝܦܘܤ ܘܠܦܪܟܪܘܤ ܘܠܢܝܩܢܘܪ ܘܠܛܝܡܘܢ ܘܠܦܪܡܢܐ ܘܠܢܝܩܠܐܘܤ ܓܝܘܪܐ ܐܢܛܝܘܟܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Arfleiðsluskrá tekur ekki gildi fyrr en sá er dáinn, er hana gjörði. \t ܐܝܟܐ ܓܝܪ ܕܐܝܬ ܕܝܬܩܐ ܡܘܬܐ ܗܘ ܡܚܘܝܐ ܕܗܘ ܕܥܒܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði honum: \",Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.' \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܕܬܪܚܡ ܠܡܪܝܐ ܐܠܗܟ ܡܢ ܟܠܗ ܠܒܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܢܦܫܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܚܝܠܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܪܥܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og hann talaði fyrir munn sinna heilögu spámanna frá öndverðu, \t ܐܝܟ ܕܡܠܠ ܒܦܘܡܐ ܕܢܒܝܘܗܝ ܩܕܝܫܐ ܕܡܢ ܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. \t ܠܐ ܬܕܚܠ ܓܙܪܐ ܙܥܘܪܐ ܕܨܒܐ ܐܒܘܟܘܢ ܕܢܬܠ ܠܟܘܢ ܡܠܟܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan fór hann til fjalls og kallaði til sín þá er hann sjálfur vildi, og þeir komu til hans. \t ܘܤܠܩ ܠܛܘܪܐ ܘܩܪܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܨܒܐ ܘܐܬܘ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ásýndum voru engispretturnar svipaðar hestum, búnum til bardaga, og á höfðum þeirra voru eins og kórónur úr gulli, og ásjónur þeirra voru sem ásjónur manna. \t ܘܕܡܘܬܐ ܕܩܡܨܐ ܐܝܟ ܕܡܘܬܐ ܕܪܟܫܐ ܕܡܛܝܒܝܢ ܠܩܪܒܐ ܘܥܠ ܪܫܝܗܘܢ ܐܝܟ ܟܠܝܠܐ ܕܕܡܘܬܐ ܕܕܗܒܐ ܘܐܦܝܗܘܢ ܐܝܟ ܐܦܐ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þrátt fyrir þær miklu þrengingar, sem þeir hafa orðið að reyna, hefur ríkdómur gleði þeirra og hin djúpa fátækt leitt í ljós gnægð örlætis hjá þeim. \t ܕܒܒܘܩܝܐ ܤܓܝܐܐ ܕܐܘܠܨܢܗܘܢ ܝܬܝܪܘܬܐ ܗܘܬ ܠܚܕܘܬܗܘܢ ܘܥܘܡܩܐ ܕܡܤܟܢܘܬܗܘܢ ܐܬܝܬܪ ܒܥܘܬܪܐ ܕܦܫܝܛܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið heyrt, að sagt var við forfeðurna: ,Þú skalt ekki morð fremja. Sá sem morð fremur, skal svara til saka fyrir dómi.' \t ܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܐܡܪ ܠܩܕܡܝܐ ܠܐ ܬܩܛܘܠ ܘܟܠ ܕܢܩܛܘܠ ܡܚܝܒ ܗܘ ܠܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á nafn hans munu þjóðirnar vona. \t ܘܒܫܡܗ ܥܡܡܐ ܢܤܒܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki svo að skilja, að öðrum sé hlíft, en þrengt sé að yður, heldur er það til þess að jöfnuður verði. Nú sem stendur bætir gnægð yðar úr skorti hinna, \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܕܠܐܚܪܢܐ ܬܗܘܐ ܪܘܚܬܐ ܘܠܟܘܢ ܐܘܠܨܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En syndin er broddur dauðans og lögmálið afl syndarinnar. \t ܥܘܩܤܗ ܕܝܢ ܕܡܘܬܐ ܚܛܝܬܐ ܗܝ ܘܚܝܠܐ ܕܚܛܝܬܐ ܢܡܘܤܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú segi ég yður: Látið þessa menn eiga sig og sleppið þeim. Sé þetta ráð eða verk frá mönnum, verður það að engu, \t ܘܗܫܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܦܪܘܩܘ ܠܟܘܢ ܡܢ ܗܠܝܢ ܐܢܫܐ ܘܫܒܘܩܘ ܠܗܘܢ ܕܐܢ ܗܘ ܕܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܐܝܬܝܗ ܗܕܐ ܡܚܫܒܬܐ ܘܗܢܐ ܥܒܕܐ ܡܫܬܪܝܢ ܘܥܒܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allmargir er farið höfðu með kukl, komu með bækur sínar og brenndu þær að öllum ásjáandi. Þær voru samtals virtar á fimmtíu þúsundir silfurpeninga. \t ܤܓܝܐܐ ܕܝܢ ܐܦ ܚܪܫܐ ܟܢܫܘ ܟܬܒܝܗܘܢ ܘܐܝܬܝܘ ܐܘܩܕܘ ܐܢܘܢ ܩܕܡ ܟܠܢܫ ܘܚܫܒܘ ܕܡܝܗܘܢ ܘܤܠܩ ܟܤܦܐ ܪܒܘܬܐ ܚܡܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannssonurinn kom, át og drakk, og menn segja: ,Hann er mathákur og vínsvelgur, vinur tollheimtumanna og bersyndugra!' En spekin sannast af verkum sínum.\" \t ܐܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܐܟܠ ܘܫܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܐ ܓܒܪܐ ܐܟܘܠܐ ܘܫܬܐ ܚܡܪܐ ܘܪܚܡܐ ܕܡܟܤܐ ܘܕܚܛܝܐ ܘܐܙܕܕܩܬ ܚܟܡܬܐ ܡܢ ܥܒܕܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nógu lengi hafið þér gjört vilja heiðingjanna og lifað í saurlifnaði, girndum, ofdrykkju, óhófi, samdrykkjum og svívirðilegri skurðgoðadýrkun. \t ܤܦܩ ܓܝܪ ܙܒܢܐ ܗܘ ܕܥܒܪ ܕܦܠܚܬܘܢ ܒܗ ܨܒܝܢܐ ܕܚܢܦܐ ܒܐܤܘܛܘܬܐ ܘܒܪܘܝܘܬܐ ܘܒܨܚܢܘܬܐ ܘܒܙܡܪܐ ܘܒܦܘܠܚܢܐ ܕܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og María sagði: Önd mín miklar Drottin, \t ܘܐܡܪܬ ܡܪܝܡ ܡܘܪܒܐ ܢܦܫܝ ܠܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki átti heimurinn slíka menn skilið. Þeir reikuðu um óbyggðir og fjöll og héldust við í hellum og gjótum. \t ܐܢܫܐ ܕܠܐ ܫܘܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܥܠܡܐ ܘܗܘܘ ܐܝܟ ܛܥܝܐ ܒܚܘܪܒܐ ܘܒܛܘܪܐ ܘܒܡܥܪܐ ܘܒܦܥܪܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hersveitarforinginn kom þá og sagði við Pál: \"Seg mér, ert þú rómverskur borgari?\" Páll sagði: \"Já.\" \t ܘܩܪܒ ܠܘܬܗ ܟܠܝܪܟܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܡܪ ܠܝ ܐܢܬ ܪܗܘܡܝܐ ܐܢܬ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jósía gat Jekonja og bræður hans á tíma herleiðingarinnar til Babýlonar. \t ܝܘܫܝܐ ܐܘܠܕ ܠܝܘܟܢܝܐ ܘܠܐܚܘܗܝ ܒܓܠܘܬܐ ܕܒܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar sem hann fór, breiddu menn klæði sín á veginn. \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܙܠ ܦܪܤܝܢ ܗܘܘ ܡܐܢܝܗܘܢ ܒܐܘܪܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Ég hef talað opinskátt í áheyrn heimsins. Ég hef ætíð kennt í samkundunni og í helgidóminum, þar sem allir Gyðingar safnast saman, en í leynum hef ég ekkert talað. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܡܠܠܬ ܥܡ ܥܡܐ ܘܒܟܠܙܒܢ ܐܠܦܬ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܒܗܝܟܠܐ ܐܝܟܐ ܕܟܠܗܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܡܬܟܢܫܝܢ ܘܡܕܡ ܒܛܘܫܝܐ ܠܐ ܡܠܠܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Stillingar \t ܡܩܰܫܰܫ̈ܳܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir sáu þetta, undruðust og sögðu: \"Hvernig gat fíkjutréð visnað svo fljótt?\" \t ܘܚܙܘ ܬܠܡܝܕܐ ܘܬܗܪܘ ܘܐܡܪܝܢ ܐܝܟܢܐ ܒܪ ܫܥܬܗ ܝܒܫܬ ܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Á þeirri nóttu verða tveir í einni hvílu, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܒܗܘ ܠܠܝܐ ܬܪܝܢ ܢܗܘܘܢ ܒܚܕܐ ܥܪܤܐ ܚܕ ܢܬܕܒܪ ܘܐܚܪܢܐ ܢܫܬܒܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drekkið yður ekki drukkna af víni, það leiðir aðeins til spillingar. Fyllist heldur andanum, \t ܘܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܪܘܝܢ ܒܚܡܪܐ ܕܒܗ ܐܝܬ ܐܤܘܛܘܬܐ ܐܠܐ ܐܬܡܠܘ ܒܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið og sjálfir, að sérhver mun fá aftur af Drottni það góða, sem hann gjörir, hvort sem hann er þræll eða frjáls maður. \t ܟܕ ܝܕܥܝܬܘܢ ܕܗܘ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܐܢܫ ܕܫܦܝܪ ܗܘ ܡܬܦܪܥ ܡܢ ܡܪܢ ܐܢ ܥܒܕܐ ܗܘ ܘܐܢ ܒܪ ܚܐܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Salmon gat Bóas við Rahab, og Bóas gat Óbeð við Rut. Óbeð gat Ísaí, \t ܤܠܡܘܢ ܐܘܠܕ ܠܒܥܙ ܡܢ ܪܚܒ ܒܥܙ ܐܘܠܕ ܠܥܘܒܝܕ ܡܢ ܪܥܘܬ ܥܘܒܝܕ ܐܘܠܕ ܠܐܝܫܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Landstjórinn benti þá Páli að taka til máls. Hann sagði: \"Kunnugt er mér um, að þú hefur verið dómari þessarar þjóðar í mörg ár. Mun ég því ótrauður verja mál mitt. \t ܘܪܡܙ ܗܓܡܘܢܐ ܠܦܘܠܘܤ ܕܢܡܠܠ ܘܥܢܐ ܦܘܠܘܤ ܘܐܡܪ ܡܢ ܫܢܝܐ ܤܓܝܐܬܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܐܝܬܝܟ ܕܝܢܐ ܕܥܡܐ ܗܢܐ ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܚܕܝܐܝܬ ܢܦܩ ܐܢܐ ܪܘܚܐ ܥܠ ܐܦܝ ܢܦܫܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þakkið alla hluti, því að það er vilji Guðs með yður í Kristi Jesú. \t ܘܒܟܠ ܡܕܡ ܗܘܘ ܡܘܕܝܢ ܗܢܘ ܓܝܪ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sagði hann ekki af sjálfum sér, en þar sem hann var æðsti prestur það ár, gat hann spáð því, að Jesús mundi deyja fyrir þjóðina, \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܗ ܠܐ ܐܡܪ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܗܘܐ ܕܗܝ ܫܢܬܐ ܐܬܢܒܝ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܕܢܡܘܬ ܚܠܦ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Efesus. Þar skildi hann við þá, en gekk sjálfur inn í samkunduhúsið og ræddi við Gyðinga. \t ܘܡܛܝܘ ܠܐܦܤܘܤ ܘܥܠ ܦܘܠܘܤ ܠܟܢܘܫܬܐ ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡ ܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í trú og með góðri samvisku. Henni hafa sumir frá sér varpað og liðið skipbrot á trú sinni. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܬܐܪܬܐ ܛܒܬܐ ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܠܗܕܐ ܕܚܩܘ ܡܢܗܘܢ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܤܬܪܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og er ljúft að láta heilsa sér á torgum, vilja skipa æðsta bekk í samkundum og hefðarsæti í veislum. \t ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܤܦܪܐ ܕܨܒܝܢ ܠܡܗܠܟܘ ܒܐܤܛܠܐ ܘܪܚܡܝܢ ܫܠܡܐ ܒܫܘܩܐ ܘܪܝܫ ܡܘܬܒܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܪܝܫ ܤܡܟܐ ܒܐܚܫܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir margra ára fjarveru kom ég til að færa fólki mínu ölmusugjafir og til að fórna. \t ܠܫܢܝܢ ܕܝܢ ܤܓܝܐܢ ܐܬܝܬ ܠܘܬ ܒܢܝ ܥܡܐ ܕܝܠܝ ܕܐܬܠ ܙܕܩܬܐ ܘܐܩܪܒ ܩܘܪܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef ekki er neinn til að útlista, þá þegi sá á safnaðarsamkomunni, sem talar tungum, en tali við sjálfan sig og við Guð. \t ܘܐܢ ܠܝܬ ܕܡܦܫܩ ܢܫܬܘܩ ܠܗ ܒܥܕܬܐ ܗܘ ܕܡܡܠܠ ܒܠܫܢܐ ܘܒܝܢܘܗܝ ܠܢܦܫܗ ܘܠܐܠܗܐ ܢܡܠܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann hafði látið fólkið fara, gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi. Þegar kvöld var komið, var hann þar einn. \t ܘܟܕ ܫܪܐ ܠܟܢܫܐ ܤܠܩ ܠܛܘܪܐ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܠܡܨܠܝܘ ܘܟܕ ܚܫܟܬ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܗܘܐ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið einnig söfnuðinum, sem kemur saman í húsi þeirra. Heilsið Epænetusi, mínum elskaða, sem er frumgróði Asíu Kristi til handa. \t ܘܗܒܘ ܫܠܡܐ ܠܥܕܬܐ ܕܐܝܬ ܒܒܝܬܗܘܢ ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܦܢܛܘܤ ܚܒܝܒܝ ܐܝܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܪܫܝܬܐ ܕܐܟܐܝܐ ܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jósef frá Arímaþeu, sem var lærisveinn Jesú, en á laun af ótta við Gyðinga, bað síðan Pílatus að mega taka ofan líkama Jesú. Pílatus leyfði það. Hann kom þá og tók ofan líkama hans. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܝܘܤܦ ܗܘ ܕܡܢ ܪܡܬܐ ܒܥܐ ܡܢ ܦܝܠܛܘܤ ܡܛܠ ܕܬܠܡܝܕܐ ܗܘܐ ܕܝܫܘܥ ܘܡܛܫܐ ܗܘܐ ܡܢ ܕܚܠܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܕܢܫܩܘܠ ܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ ܘܐܦܤ ܦܝܠܛܘܤ ܘܐܬܐ ܘܫܩܠ ܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvaða ávöxtu höfðuð þér þá? Þá sem þér nú blygðist yðar fyrir, því að þeir leiða að lokum til dauða. \t ܘܡܢܐ ܐܕܫܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܟܘܢ ܗܝܕܝܢ ܐܝܢܐ ܕܝܘܡܢܐ ܒܗܬܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܚܪܬܗ ܓܝܪ ܐܝܬܝܗ ܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, höggorm í staðinn, \t ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܡܢܟܘܢ ܐܒܐ ܕܢܫܐܠܝܘܗܝ ܒܪܗ ܠܚܡܐ ܠܡܐ ܟܐܦܐ ܡܘܫܛ ܠܗ ܘܐܢ ܢܘܢܐ ܢܫܐܠܝܘܗܝ ܠܡܐ ܚܠܦ ܢܘܢܐ ܚܘܝܐ ܡܘܫܛ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og klæði hans urðu fannhvít og skínandi, og fær enginn bleikir á jörðu svo hvítt gjört. \t ܘܒܬܪ ܫܬܐ ܝܘܡܝܢ ܕܒܪ ܝܫܘܥ ܠܟܐܦܐ ܘܠܝܥܩܘܒ ܘܠܝܘܚܢܢ ܘܐܤܩ ܐܢܘܢ ܠܛܘܪܐ ܪܡܐ ܒܠܚܘܕܝܗܘܢ ܘܐܬܚܠܦ ܠܥܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann heyrði, að mannfjöldi gekk hjá, og spurði, hvað um væri að vera. \t ܘܫܡܥ ܩܠ ܟܢܫܐ ܕܥܒܪ ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܕܡܢܘ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan þær voru á leiðinni komu nokkrir varðmenn til borgarinnar og sögðu æðstu prestunum allt, sem gjörst hafði. \t ܟܕ ܐܙܠܝܢ ܕܝܢ ܐܬܘ ܐܢܫܐ ܡܢ ܩܤܛܘܢܪܐ ܗܢܘܢ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܐܡܪܘ ܠܪܒܝ ܟܗܢܐ ܟܠ ܡܕܡ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann taldi vanvirðu Krists meiri auð en fjársjóðu Egyptalands, því að hann horfði fram til launanna. \t ܘܐܬܪܥܝ ܕܡܝܬܪ ܗܘ ܥܘܬܪܐ ܕܚܤܕܗ ܕܡܫܝܚܐ ܛܒ ܡܢ ܤܝܡܬܗ ܕܡܨܪܝܢ ܚܐܪ ܗܘܐ ܓܝܪ ܒܦܘܪܥܢ ܐܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá fornu fari hafa menn prédikað Móse í öllum borgum. Hann er lesinn upp í samkundunum hvern hvíldardag.\" \t ܡܘܫܐ ܓܝܪ ܡܢ ܕܪܐ ܩܕܡܝܐ ܒܟܠ ܡܕܝܢܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܟܪܘܙܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܕܒܟܠ ܫܒܝܢ ܩܪܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver meðal manna veit hvað mannsins er, nema andi mannsins, sem í honum er? Þannig hefur heldur enginn komist að raun um, hvað Guðs er, nema Guðs andi. \t ܐܝܢܐ ܗܘ ܓܝܪ ܒܪܢܫܐ ܕܝܕܥ ܕܒܒܪܢܫܐ ܐܠܐ ܐܢ ܪܘܚܐ ܕܒܪ ܕܒܗ ܗܟܢܐ ܐܦ ܕܒܐܠܗܐ ܐܢܫ ܠܐ ܝܕܥ ܐܠܐ ܐܢ ܪܘܚܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir gátu ekki staðið gegn visku þeirri og anda, sem hann talaði af. \t ܘܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܠܡܩܡ ܠܘܩܒܠ ܚܟܡܬܐ ܘܪܘܚܐ ܕܡܡܠܠܐ ܗܘܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og vegna þess að lögleysi magnast, mun kærleikur flestra kólna. \t ܘܡܛܠ ܤܓܝܐܘܬ ܥܘܠܐ ܢܦܘܓ ܚܘܒܐ ܕܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sæll er sá, er les þessi spádómsorð, og þeir, sem heyra þau og varðveita það, sem í þeim er ritað, því að tíminn er í nánd. \t ܛܘܒܘܗܝ ܠܡܢ ܕܩܪܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܡܠܐ ܕܢܒܝܘܬܐ ܗܕܐ ܘܢܛܪܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܟܬܝܒܢ ܒܗ ܙܒܢܐ ܓܝܪ ܩܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er það svo, að nokkur hafi séð föðurinn. Sá einn, sem er frá Guði, hefur séð föðurinn. \t ܠܐ ܗܘܐ ܕܚܙܐ ܐܢܫ ܠܐܒܐ ܐܠܐ ܡܢ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘ ܗܘ ܚܙܐ ܠܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hundraðshöfðinginn heyrði um Jesú, sendi hann til hans öldunga Gyðinga og bað hann koma og bjarga lífi þjóns síns. \t ܘܫܡܥ ܥܠ ܝܫܘܥ ܘܫܕܪ ܠܘܬܗ ܩܫܝܫܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܐܝܟ ܕܢܐܬܐ ܢܚܐ ܠܥܒܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þessum dögum stóð Pétur upp meðal bræðranna. Þar var saman kominn flokkur manna, um eitt hundrað og tuttugu að tölu. Hann mælti: \t ܘܒܗܘܢ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܩܡ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܡܨܥܬ ܬܠܡܝܕܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܟܢܫܐ ܕܐܢܫܐ ܐܝܟ ܡܐܐ ܘܥܤܪܝܢ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta er boðskapurinn, sem vér höfum heyrt af honum og boðum yður: \"Guð er ljós, og myrkur er alls ekki í honum.\" \t ܘܗܕܐ ܗܝ ܤܒܪܬܐ ܕܫܡܥܢ ܡܢܗ ܘܡܤܒܪܝܢܢ ܠܟܘܢ ܕܐܠܗܐ ܢܘܗܪܐ ܗܘ ܘܚܫܘܟܐ ܟܠ ܟܠܗ ܠܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að ég gekk hér um og hugði að helgidómum yðar og fann þá meðal annars altari, sem á er ritað: ,Ókunnum guði'. Þetta, sem þér nú dýrkið og þekkið ekki, það boða ég yður. \t ܟܕ ܓܝܪ ܡܬܟܪܟ ܗܘܝܬ ܘܚܙܐ ܗܘܝܬ ܒܝܬ ܕܚܠܬܟܘܢ ܐܫܟܚܬ ܥܠܬܐ ܚܕܐ ܕܟܬܝܒ ܗܘܐ ܥܠܝܗ ܕܐܠܗܐ ܓܢܝܙܐ ܗܘ ܗܟܝܠ ܕܟܕ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܚܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܠܗ ܠܗܢܐ ܐܢܐ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús hastaði á hann og illi andinn fór úr honum. Og sveinninn varð heill frá þeirri stundu. \t ܘܟܐܐ ܒܗ ܝܫܘܥ ܘܢܦܩ ܡܢܗ ܫܐܕܐ ܘܐܬܐܤܝ ܛܠܝܐ ܡܢ ܗܝ ܫܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "af Símeons ættkvísl tólf þúsund, af Leví ættkvísl tólf þúsund, af Íssakars ættkvísl tólf þúsund, \t ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܐܝܤܟܪ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܠܘܝ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og jafnframt temja þær sér iðjuleysi, rápandi hús úr húsi, ekki einungis iðjulausar, heldur einnig málugar og hlutsamar og tala það, sem eigi ber að tala. \t ܝܠܦܢ ܕܝܢ ܐܦ ܚܒܢܢܘܬܐ ܟܕ ܡܬܟܪܟܢ ܒܝܬ ܒܬܐ ܘܠܐ ܒܠܚܘܕ ܚܒܢܢܘܬܐ ܐܠܐ ܐܦ ܕܢܤܓܝܢ ܡܡܠܠܐ ܘܢܦܪܩܢ ܤܪܝܩܬܐ ܘܢܡܠܠܢ ܡܕܡ ܕܠܐ ܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur, þjónn og postuli Jesú Krists, heilsar þeim, sem hlotið hafa hina sömu dýrmætu trú og vér fyrir réttlæti Guðs vors og frelsara vors Jesú Krists. \t ܫܡܥܘܢ ܦܛܪܘܤ ܥܒܕܐ ܘܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܗܝܡܢܘܬܐ ܫܘܝܬ ܒܐܝܩܪܐ ܥܡܢ ܐܫܬܘܝܘ ܒܙܕܝܩܘܬܐ ܕܡܪܢ ܘܦܪܘܩܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, það sem vér höfum séð og heyrt, það boðum vér yður einnig, til þess að þér getið líka haft samfélag við oss. Og samfélag vort er við föðurinn og við son hans Jesú Krist. \t ܘܡܕܡ ܕܚܙܝܢ ܘܫܡܥܢ ܡܘܕܥܝܢܢ ܐܦ ܠܟܘܢ ܕܬܗܘܐ ܠܟܘܢ ܫܘܬܦܘܬܐ ܥܡܢ ܘܫܘܬܦܘܬܢ ܕܝܢ ܕܝܠܢ ܐܝܬܝܗ ܥܡ ܐܒܐ ܘܥܡ ܒܪܗ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig eruð þér, sýnist hið ytra réttlátir í augum manna, en eruð hið innra fullir hræsni og ranglætis. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܠܒܪ ܡܬܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܝܟ ܙܕܝܩܐ ܘܡܢ ܠܓܘ ܡܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܘܠܐ ܘܡܤܒ ܒܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekki munt þú skilja sálu mína eftir í helju og eigi láta þinn heilaga verða rotnun að bráð. \t ܡܛܠ ܕܠܐ ܫܒܩ ܐܢܬ ܠܢܦܫܝ ܒܫܝܘܠ ܘܠܐ ܝܗܒ ܐܢܬ ܠܚܤܝܟ ܕܢܚܙܐ ܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Næsta dag gekk Páll með oss til Jakobs, og allir öldungarnir komu þangað. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܥܠܢ ܥܡ ܦܘܠܘܤ ܠܘܬ ܝܥܩܘܒ ܟܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܘܬܗ ܟܠܗܘܢ ܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með hjálp Silvanusar, hins trúa bróður, í mínum augum, hef ég stuttlega ritað yður þetta til þess að minna á og vitna hátíðlega, að þetta er hin sanna náð Guðs. Standið stöðugir í henni. \t ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܝܬܐ ܐܝܟ ܕܤܒܪ ܐܢܐ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܒܝܕ ܤܠܘܢܘܤ ܐܚܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܡܦܤ ܐܢܐ ܘܤܗܕ ܐܢܐ ܕܗܕܐ ܗܝ ܛܝܒܘܬܐ ܫܪܝܪܬܐ ܕܐܠܗܐ ܗܕܐ ܕܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef einhver sér eigi fyrir sínum, sérstaklega heimilismönnum, þá hefur hann afneitað trúnni og er verri en vantrúaður. \t ܐܢ ܐܢܫ ܓܝܪ ܕܐܝܠܝܢ ܕܕܝܠܗ ܐܢܘܢ ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܕܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܒܢܝ ܒܝܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܠܐ ܝܨܦ ܗܢܐ ܟܦܪ ܠܗ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܝܫ ܗܘ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Kerfisstjórnun \t ܡܕ݂ܰܒܪܳܢܽܘܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér skuluð ekki kalla neinn föður yðar á jörðu, því einn er faðir yðar, sá sem er á himnum. \t ܘܐܒܐ ܠܐ ܬܩܪܘܢ ܠܟܘܢ ܒܐܪܥܐ ܚܕ ܗܘ ܓܝܪ ܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er stundin var komin, gekk hann til borðs og postularnir með honum. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܥܕܢܐ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܐܤܬܡܟ ܘܬܪܥܤܪ ܫܠܝܚܐ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sá sem helgar og þeir sem helgaðir verða eru allir frá einum komnir. Þess vegna telur hann sér eigi vanvirðu að kalla þá bræður, \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܩܕܫ ܘܗܢܘܢ ܕܐܬܩܕܫܘ ܡܢ ܚܕ ܐܢܘܢ ܟܠܗܘܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܒܗܬ ܕܢܩܪܐ ܐܢܘܢ ܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kenndi þeim og sagði: \"Er ekki ritað: ,Hús mitt á að vera bænahús fyrir allar þjóðir?' En þér hafið gjört það að ræningjabæli.\" \t ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܟܬܝܒ ܕܒܝܬܝ ܒܝܬ ܨܠܘܬܐ ܢܬܩܪܐ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܥܒܕܬܘܢܝܗܝ ܡܥܪܬܐ ܕܠܤܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hyggið að liljunum, hversu þær vaxa. Hvorki vinna þær né spinna. En ég segi yður: Jafnvel Salómon í allri sinni dýrð var ekki svo búinn sem ein þeirra. \t ܐܬܒܩܘ ܒܫܘܫܢܐ ܐܝܟܢܐ ܪܒܝܢ ܕܠܐ ܠܐܝܢ ܘܠܐ ܥܙܠܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܐܦ ܠܐ ܫܠܝܡܘܢ ܒܟܠܗ ܫܘܒܚܗ ܐܬܟܤܝ ܐܝܟ ܚܕܐ ܡܢ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til hvers eru menn annars að láta skírast fyrir hina dánu? Ef dauðir menn rísa alls ekki upp, hvers vegna láta menn þá skíra sig fyrir þá? \t ܘܐܠܐ ܡܢܐ ܢܥܒܕܘܢ ܗܢܘܢ ܕܥܡܕܝܢ ܚܠܦ ܡܝܬܐ ܐܢ ܡܝܬܐ ܠܐ ܩܝܡܝܢ ܡܢܐ ܥܡܕܝܢ ܚܠܦ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er vitur og skynsamur yðar á meðal? Hann láti með góðri hegðun verk sín lýsa hóglátri speki. \t ܡܢܘ ܡܢܟܘܢ ܕܚܟܝܡ ܘܪܕܐ ܢܚܘܐ ܥܒܕܘܗܝ ܒܗܘܦܟܐ ܫܦܝܪܐ ܒܚܟܡܬܐ ܡܟܝܟܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Slíkum mönnum bjóðum vér og áminnum þá vegna Drottins Jesú Krists, að vinna kyrrlátlega og eta eigið brauð. \t ܠܗܘܢ ܕܝܢ ܠܗܠܝܢ ܡܦܩܕܝܢܢ ܘܒܥܝܢܢ ܡܢܗܘܢ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܒܫܠܝܐ ܢܗܘܘܢ ܦܠܚܝܢ ܘܐܟܠܝܢ ܠܚܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En við Ísrael segir hann: \"Allan daginn breiddi ég út hendur mínar móti óhlýðnum og þverbrotnum lýð.\" \t ܠܐܝܤܪܝܠ ܕܝܢ ܐܡܪ ܕܦܫܛܬ ܐܝܕܝ ܝܘܡܐ ܟܠܗ ܠܘܬ ܥܡܐ ܕܡܬܚܪܐ ܘܠܐ ܡܬܛܦܝܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Þér vitið, að eftir tvo daga eru páskar. Þá verður Mannssonurinn framseldur til krossfestingar.\" \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܒܬܪ ܬܪܝܢ ܝܘܡܝܢ ܗܘܐ ܦܨܚܐ ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܫܬܠܡ ܕܢܙܕܩܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á meðan vér erum í tjaldbúðinni, stynjum vér mæddir, af því að vér viljum ekki afklæðast, heldur íklæðast, til þess að hið dauðlega uppsvelgist af lífinu. \t ܟܕ ܐܝܬܝܢ ܓܝܪ ܗܫܐ ܒܗܢܐ ܒܝܬܐ ܡܬܬܢܚܝܢܢ ܡܢ ܝܘܩܪܗ ܘܠܐ ܨܒܝܢܢ ܠܡܫܠܚܗ ܐܠܐ ܕܢܠܒܫ ܠܥܠ ܡܢܗ ܕܬܬܒܠܥ ܡܝܬܘܬܗ ܒܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir þeirra, sem trú höfðu tekið, komu, gjörðu játningu og sögðu frá athæfi sínu. \t ܘܤܓܝܐܐ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܐܬܝܢ ܗܘܘ ܘܡܫܬܥܝܢ ܤܟܠܘܬܗܘܢ ܘܡܘܕܝܢ ܒܡܕܡ ܕܥܒܕܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var trúr þeim, er hafði skipað hann, eins og Móse var það líka í öllu hans húsi. \t ܕܡܗܝܡܢ ܠܡܢ ܕܥܒܕܗ ܐܝܟ ܡܘܫܐ ܒܟܠܗ ܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Seinna komu hinar meyjarnar og sögðu: ,Herra, herra, ljúk upp fyrir oss.' \t ܒܚܪܬܐ ܕܝܢ ܐܬܝ ܐܦ ܗܢܝܢ ܒܬܘܠܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܘܐܡܪܢ ܡܪܢ ܡܪܢ ܦܬܚ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Innra með mér hef ég mætur á lögmáli Guðs, \t ܚܕܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܒܢܡܘܤܗ ܕܐܠܗܐ ܒܒܪܢܫܐ ܕܠܓܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er eins og ritað er: Þín vegna erum vér deyddir allan daginn, erum metnir sem sláturfé. \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܡܛܠܬܟ ܟܠܝܘܡ ܡܝܬܝܢܢ ܘܐܬܚܫܒܢ ܐܝܟ ܐܡܪܐ ܠܢܟܤܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þrisvar verið húðstrýktur, einu sinni verið grýttur, þrisvar beðið skipbrot, verið sólarhring í sjó. \t ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܒܫܒܛܐ ܐܬܢܓܕܬ ܚܕܐ ܙܒܢ ܐܬܪܓܡܬ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܗܘܝܬ ܢܘܘܓܐ ܐܝܡܡܐ ܘܠܠܝܐ ܕܠܐ ܤܦܝܢܬܐ ܒܝܡܐ ܗܘܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "létu þeir taka postulana höndum og varpa í fangelsið. \t ܘܐܪܡܝܘ ܐܝܕܝܐ ܥܠ ܫܠܝܚܐ ܘܐܚܕܘ ܐܤܪܘ ܐܢܘܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir tóku ekki við honum, því hann var á leið til Jerúsalem. \t ܘܠܐ ܩܒܠܘܗܝ ܡܛܠ ܕܦܪܨܘܦܗ ܠܐܘܪܫܠܡ ܤܝܡ ܗܘܐ ܠܡܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, elskið óvini yðar, og gjörið gott og lánið án þess að vænta nokkurs í staðinn, og laun yðar munu verða mikil, og þér verða börn hins hæsta, því að hann er góður við vanþakkláta og vonda. \t ܒܪܡ ܐܚܒܘ ܠܒܥܠܕܒܒܝܟܘܢ ܘܐܛܐܒܘ ܠܗܘܢ ܘܐܘܙܦܘ ܘܠܐ ܬܦܤܩܘܢ ܤܒܪܐ ܕܐܢܫ ܘܢܗܘܐ ܤܓܝ ܐܓܪܟܘܢ ܘܬܗܘܘܢ ܒܢܘܗܝ ܕܪܡܐ ܕܗܘ ܒܤܝܡ ܗܘ ܥܠ ܒܝܫܐ ܘܥܠ ܟܦܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús svaraði þeim: \"Hafið þér þá ekki lesið, hvað Davíð gjörði, er hann hungraði og menn hans? \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܠܐ ܗܕܐ ܩܪܝܬܘܢ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܕܘܝܕ ܟܕ ܟܦܢ ܗܘ ܘܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eftir þetta sá ég, að upp var lokið musterinu á himni, tjaldbúð vitnisburðarins. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܚܙܝܬ ܘܐܬܦܬܚ ܗܝܟܠܐ ܕܡܫܟܢܐ ܕܤܗܕܘܬܐ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hafði í hendi sér litla bók opna. Hægra fæti stóð hann á hafinu, en vinstra fæti á jörðinni. \t ܘܐܝܬ ܠܗ ܒܐܝܕܗ ܟܬܒܘܢܐ ܦܬܝܚܐ ܘܤܡ ܪܓܠܗ ܕܝܡܝܢܐ ܥܠ ܝܡܐ ܕܤܡܠܐ ܕܝܢ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús kallaði þá til sín og mælti: \"Þér vitið, að þeir, sem ráða fyrir þjóðum, drottna yfir þeim, og höfðingjar láta menn kenna á valdi sínu. \t ܘܩܪܐ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܪܫܝܗܘܢ ܕܥܡܡܐ ܡܪܝܗܘܢ ܐܢܘܢ ܘܪܘܪܒܢܝܗܘܢ ܫܠܝܛܝܢ ܥܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann stefndi saman öllum æðstu prestum og fræðimönnum lýðsins og spurði þá: \"Hvar á Kristur að fæðast?\" \t ܘܟܢܫ ܟܠܗܘܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܕܥܡܐ ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܐܝܟܐ ܡܬܝܠܕ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og tákn mikið birtist á himni: Kona klædd sólinni og tunglið var undir fótum hennar, og á höfði hennar var kóróna af tólf stjörnum. \t ܘܐܬܐ ܪܒܬܐ ܐܬܚܙܝܬ ܒܫܡܝܐ ܐܢܬܬܐ ܕܥܛܝܦܐ ܫܡܫܐ ܘܤܗܪܐ ܬܚܝܬ ܪܓܠܝܗ ܘܟܠܝܠܐ ܕܟܘܟܒܐ ܬܪܥܤܪ ܥܠ ܪܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem fram hjá gengu, hæddu hann, skóku höfuð sín og sögðu: \"Svei, þú, sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum! \t ܘܐܦ ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܥܒܪܝܢ ܗܘܘ ܡܓܕܦܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܘܡܢܝܕܝܢ ܪܫܝܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܐܘܢ ܫܪܐ ܗܝܟܠܐ ܘܒܢܐ ܠܗ ܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þeir sögðu: \"Er þetta ekki hann Jesús, sonur Jósefs? Vér þekkjum bæði föður hans og móður. Hvernig getur hann sagt, að hann sé stiginn niður af himni?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܗܘܐ ܗܢܐ ܝܫܘܥ ܒܪܗ ܕܝܘܤܦ ܗܘ ܕܚܢܢ ܝܕܥܝܢ ܠܐܒܘܗܝ ܘܠܐܡܗ ܘܐܝܟܢܐ ܐܡܪ ܗܢܐ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܢܚܬܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað er þá Apollós? Já, hvað er þá Páll? Þjónar, sem hafa leitt yður til trúar, og það eins og Drottinn hefur gefið hvorum um sig. \t ܡܢܘ ܓܝܪ ܦܘܠܘܤ ܐܘ ܡܢܘ ܐܦܠܘ ܐܠܐ ܡܫܡܫܢܐ ܕܒܐܝܕܝܗܘܢ ܗܝܡܢܬܘܢ ܘܐܢܫ ܐܢܫ ܐܝܟ ܕܝܗܒ ܠܗ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði þá við einn þeirra: ,Vinur, ekki gjöri ég þér rangt til, sömdum við ekki um einn denar? \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܚܕ ܡܢܗܘܢ ܚܒܪܝ ܠܐ ܡܥܘܠ ܐܢܐ ܒܟ ܠܐ ܗܘܐ ܒܕܝܢܪ ܩܨܬ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En af því að ég segi sannleikann, trúið þér mér ekki. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܫܪܪܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verði ríki sjálfu sér sundurþykkt, fær það ríki eigi staðist, \t ܐܢ ܡܠܟܘܬܐ ܓܝܪ ܥܠ ܢܦܫܗ ܬܬܦܠܓ ܠܐ ܡܫܟܚܐ ܠܡܩܡ ܡܠܟܘܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tafarlaust knúði hann lærisveina sína að fara í bátinn og halda á undan sér yfir um, meðan hann sendi fólkið brott. \t ܘܡܚܕܐ ܐܠܨ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܢܤܩܘܢ ܠܤܦܝܢܬܐ ܘܢܐܙܠܘܢ ܩܕܡܘܗܝ ܠܥܒܪܐ ܥܕ ܫܪܐ ܗܘ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes bar klæði úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér og hafði til matar engisprettur og villihunang. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܘܚܢܢ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܠܒܘܫܗ ܕܤܥܪܐ ܕܓܡܠܐ ܘܐܤܪ ܚܨܐ ܕܡܫܟܐ ܥܠ ܚܨܘܗܝ ܘܡܐܟܘܠܬܗ ܩܡܨܐ ܘܕܒܫܐ ܕܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vorir menn eiga og að læra að stunda góð verk til nauðsynjaþarfa, til þess að þeir séu ekki ávaxtalausir. \t ܘܢܐܠܦܘܢ ܐܦ ܐܝܠܝܢ ܕܕܝܠܢ ܐܢܘܢ ܕܢܗܘܘܢ ܦܠܚܝܢ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܒܨܒܘܬܐ ܕܐܠܨܢ ܕܠܐ ܢܗܘܘܢ ܕܠܐ ܦܐܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. \t ܡܛܠ ܕܥܝܢܘܗܝ ܕܡܪܝܐ ܥܠ ܙܕܝܩܐ ܘܐܕܢܘܗܝ ܠܡܫܡܥ ܐܢܘܢ ܘܐܦܘܗܝ ܕܡܪܝܐ ܥܠ ܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig er það þá, bræður? Þegar þér komið saman, þá hefur hver sitt fram að færa: Sálm, kenningu, opinberun, tungutal, útlistun. Allt skal miða til uppbyggingar. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܐܚܝ ܕܐܡܬܝ ܕܡܬܟܢܫܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐܝܢܐ ܡܢܟܘܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܡܙܡܘܪܐ ܢܐܡܪ ܘܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܝܘܠܦܢܐ ܘܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܓܠܝܢܐ ܘܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܠܫܢܐ ܘܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܦܘܫܩܐ ܟܠܗܝܢ ܠܒܢܝܢܐ ܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér menn, elskið konur yðar eins og Kristur elskaði kirkjuna og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir hana, \t ܓܒܪܐ ܐܚܒܘ ܢܫܝܟܘܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܐܚܒ ܠܥܕܬܗ ܘܢܦܫܗ ܐܫܠܡ ܥܠ ܐܦܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Sá sem elskar mig, varðveitir mitt orð, og faðir minn mun elska hann. Til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܢ ܕܪܚܡ ܠܝ ܡܠܬܝ ܢܛܪ ܘܐܒܝ ܢܪܚܡܝܘܗܝ ܘܠܘܬܗ ܐܬܝܢ ܚܢܢ ܘܐܘܢܐ ܠܘܬܗ ܥܒܕܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móðir hans og bræður komu til hans, en gátu ekki náð fundi hans vegna mannfjöldans. \t ܐܬܘ ܕܝܢ ܠܘܬܗ ܐܡܗ ܘܐܚܘܗܝ ܘܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܕܢܡܠܠܘܢ ܥܡܗ ܡܛܠ ܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom til vor, tók belti Páls, batt fætur sína og hendur og mælti: \"Svo segir heilagur andi: ,Þannig munu Gyðingar í Jerúsalem binda þann mann, sem þetta belti á, og selja hann í hendur heiðingjum.'\" \t ܘܥܠ ܠܘܬܢ ܘܫܩܠ ܥܪܩܬܐ ܕܚܨܘܗܝ ܕܦܘܠܘܤ ܘܐܤܪ ܪܓܠܐ ܕܢܦܫܗ ܘܐܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܓܒܪܐ ܡܪܗ ܕܥܪܩܬܐ ܗܕܐ ܗܟܢܐ ܢܐܤܪܘܢܗ ܝܗܘܕܝܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܘܢܫܠܡܘܢܗ ܒܐܝܕܝ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Júdas, þjónn Jesú Krists, bróðir Jakobs, heilsar hinum kölluðu, sem eru elskaðir af Guði föður og varðveittir Jesú Kristi. \t ܝܗܘܕܐ ܥܒܕܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܚܐ ܕܝܢ ܕܝܥܩܘܒ ܠܥܡܡܐ ܩܪܝܐ ܕܒܐܠܗܐ ܐܒܐ ܪܚܝܡܝܢ ܘܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܢܛܝܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún hugsaði með sér: \"Ef ég fæ aðeins snert klæði hans, mun ég heil verða.\" \t ܐܡܪܐ ܗܘܬ ܓܝܪ ܒܢܦܫܗ ܐܦܢ ܒܠܚܘܕ ܠܡܐܢܗ ܩܪܒܐ ܐܢܐ ܡܬܐܤܝܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nema það sé þetta eina, sem ég hrópaði, þegar ég stóð meðal þeirra: ,Fyrir upprisu dauðra er ég lögsóttur í dag frammi fyrir yður.'\" \t ܐܠܐ ܐܢ ܗܕܐ ܚܕܐ ܡܠܬܐ ܕܩܥܝܬ ܟܕ ܩܐܡ ܐܢܐ ܒܝܢܬܗܘܢ ܕܥܠ ܩܝܡܬܐ ܕܡܝܬܐ ܡܬܕܝܢ ܐܢܐ ܝܘܡܢܐ ܩܕܡܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. Ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist. \t ܫܠܡܐ ܫܒܩ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܫܠܡܐ ܕܝܠܝ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟܢܐ ܕܝܗܒ ܥܠܡܐ ܐܢܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܠܐ ܢܬܕܘܕ ܠܒܟܘܢ ܘܠܐ ܢܕܚܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. \t ܘܫܠܡܗ ܕܐܠܗܐ ܗܘ ܕܪܒ ܡܢ ܟܠ ܡܕܥ ܢܢܛܪ ܠܒܘܬܟܘܢ ܘܡܕܥܝܟܘܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hana: \"Bróðir þinn mun upp rísa.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܩܐܡ ܐܚܘܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu farísear og saddúkear, vildu freista hans og báðu hann að sýna sér tákn af himni. \t ܘܩܪܒܘ ܦܪܝܫܐ ܘܙܕܘܩܝܐ ܡܢܤܝܢ ܠܗ ܘܫܐܠܝܢ ܠܗ ܐܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܢܚܘܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hundraðshöfðinginn heyrði þetta, fór hann til hersveitarforingjans, skýrði honum frá og sagði: \"Hvað ert þú að gjöra? Maður þessi er rómverskur.\" \t ܘܟܕ ܫܡܥ ܩܢܛܪܘܢܐ ܩܪܒ ܠܘܬ ܟܠܝܪܟܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܢܐ ܥܒܕ ܐܢܬ ܗܢܐ ܓܝܪ ܓܒܪܐ ܪܗܘܡܝܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir venju sinni gekk Páll inn til þeirra, og þrjá hvíldardaga ræddi hann við þá og lagði út af ritningunum, \t ܘܥܠ ܦܘܠܘܤ ܐܝܟܢܐ ܕܡܥܕ ܗܘܐ ܠܘܬܗܘܢ ܘܫܒܐ ܬܠܬ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܡܢ ܟܬܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð frjálsir menn, hafið ekki frelsið fyrir hjúp yfir vonskuna, breytið heldur sem þjónar Guðs. \t ܐܝܟ ܒܢܝ ܚܐܪܐ ܘܠܐ ܐܝܟ ܐܢܫܐ ܕܥܒܝܕܐ ܠܗܘܢ ܚܐܪܘܬܗܘܢ ܬܚܦܝܬܐ ܠܒܝܫܘܬܗܘܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܥܒܕܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum, fyrir hans blóð eigum vér endurlausnina og fyrirgefningu afbrota vorra. \t ܕܒܗ ܐܝܬ ܠܢ ܦܘܪܩܢܐ ܘܒܕܡܗ ܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܐ ܐܝܟ ܥܘܬܪܐ ܕܛܝܒܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Umskurn eða yfirhúð skipta engu, heldur að vera ný sköpun. \t ܠܐ ܓܝܪ ܓܙܘܪܬܐ ܐܝܬܝܗ ܡܕܡ ܘܠܐ ܥܘܪܠܘܬܐ ܐܠܐ ܒܪܝܬܐ ܚܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru mettir, segir hann við lærisveina sína: \"Safnið saman leifunum, svo ekkert spillist.\" \t ܘܟܕ ܤܒܥܘ ܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܟܢܫܘ ܩܨܝܐ ܕܝܬܪܘ ܕܠܐ ܢܐܒܕ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öll gil skulu fyllast, öll fell og hálsar lægjast. Krókar skulu verða beinir og óvegir sléttar götur. \t ܟܠܗܘܢ ܢܚܠܐ ܢܬܡܠܘܢ ܘܟܠܗܘܢ ܛܘܪܐ ܘܪܡܬܐ ܢܬܡܟܟܘܢ ܘܢܗܘܐ ܥܪܡܐ ܠܫܦܝܐ ܘܐܬܪܐ ܥܤܩܐ ܠܦܩܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skuldið ekki neinum neitt, nema það eitt að elska hver annan, því að sá, sem elskar náunga sinn, hefur uppfyllt lögmálið. \t ܘܠܐܢܫ ܡܕܡ ܠܐ ܬܚܘܒܘܢ ܐܠܐ ܚܕ ܠܚܕ ܠܡܚܒܘ ܡܢ ܕܡܚܒ ܓܝܪ ܚܒܪܗ ܢܡܘܤܐ ܡܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við á þeim dögum, að Jesús kom frá Nasaret í Galíleu og var skírður af Jóhannesi í Jórdan. \t ܘܗܘܐ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܡܢ ܢܨܪܬ ܕܓܠܝܠܐ ܘܐܬܥܡܕ ܒܝܘܪܕܢܢ ܡܢ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að: Allt hold er sem gras og öll vegsemd þess sem blóm á grasi; grasið skrælnar og blómið fellur. \t ܡܛܠ ܕܟܠ ܒܤܪ ܥܡܝܪܐ ܘܟܠܗ ܝܐܝܘܬܗ ܐܝܟ ܥܘܦܝܐ ܕܚܩܠܐ ܝܒܫ ܥܡܝܪܐ ܘܚܡܐ ܥܘܦܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvað er það, þótt þér heilsið bræðrum yðar einum. Gjöra heiðnir menn ekki hið sama? \t ܗܘܘ ܗܟܝܠ ܐܢܬܘܢ ܓܡܝܪܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܓܡܝܪ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hafi orðið af englum talað reynst stöðugt og hvert afbrot og óhlýðni hlotið réttlátt endurgjald, \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܠܬܐ ܕܐܬܡܠܠܬ ܒܝܕ ܡܠܐܟܐ ܐܫܬܪܪܬ ܘܟܠ ܕܫܡܥܗ ܘܥܒܪ ܥܠܝܗ ܩܒܠ ܦܘܪܥܢܐ ܒܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ég dó. Og boðorðið, sem átti að verða til lífs, það reyndist mér vera til dauða. \t ܘܐܫܬܟܚ ܠܝ ܦܘܩܕܢܐ ܗܘ ܕܚܝܐ ܠܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fólkið stóð og horfði á, og höfðingjarnir gjörðu gys að honum og sögðu: \"Öðrum bjargaði hann, bjargi hann nú sjálfum sér, ef hann er Kristur Guðs, hinn útvaldi.\" \t ܩܐܡ ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܡܐ ܘܚܙܐ ܘܡܡܝܩܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܐܦ ܐܪܟܘܢܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܐܚܪܢܐ ܐܚܝ ܢܚܐ ܢܦܫܗ ܐܢ ܗܘܝܘ ܡܫܝܚܐ ܓܒܝܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þér trúið ekki, því að þér eruð ekki úr hópi sauða minna. \t ܐܠܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܢ ܥܪܒܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu: \"Herrann þarf hans við,\" \t ܘܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܕܠܡܪܢ ܡܬܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þú Kapernaum. Verður þú hafin til himins? Nei, til heljar mun þér steypt verða. Ef gjörst hefðu í Sódómu kraftaverkin, sem gjörðust í þér, þá stæði hún enn í dag. \t ܘܐܢܬܝ ܟܦܪܢܚܘܡ ܗܝ ܕܥܕܡܐ ܠܫܡܝܐ ܐܬܬܪܝܡܬܝ ܥܕܡܐ ܠܫܝܘܠ ܬܬܚܬܝܢ ܕܐܠܘ ܒܤܕܘܡ ܗܘܘ ܚܝܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܘܘ ܒܟܝ ܩܝܡܐ ܗܘܬ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. \t ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܢܟܝܠ ܚܘܒܟܘܢ ܐܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܤܢܝܢ ܠܒܝܫܬܐ ܘܡܬܢܩܦܝܢ ܠܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að allir heiðri soninn eins og þeir heiðra föðurinn. Sá sem heiðrar ekki soninn, heiðrar ekki föðurinn, sem sendi hann. \t ܕܟܠܢܫ ܢܝܩܪ ܠܒܪܐ ܐܝܟ ܕܡܝܩܪ ܠܐܒܐ ܗܘ ܕܠܐ ܡܝܩܪ ܠܒܪܐ ܠܐ ܡܝܩܪ ܠܐܒܐ ܕܫܕܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hásetarnir reyndu að strjúka úr skipinu. Þeir settu bátinn útbyrðis og þóttust vera að færa út akkeri úr framstafni. \t ܡܠܚܐ ܕܝܢ ܒܥܘ ܠܡܥܪܩ ܡܢܗ ܡܢ ܐܠܦܐ ܘܐܚܬܘ ܡܢܗ ܠܩܪܩܘܪܐ ܠܝܡܐ ܒܥܠܬܐ ܕܢܐܙܠܘܢ ܒܗ ܘܢܐܤܪܘܢܗ ܠܐܠܦܐ ܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt ekki væri ég postuli fyrir aðra, þá er ég það fyrir yður. Þér eruð staðfesting Drottins á postuladómi mínum. \t ܘܐܢ ܠܐܚܪܢܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܫܠܝܚܐ ܐܠܐ ܠܟܘܢ ܐܝܬܝ ܘܚܬܡܐ ܕܫܠܝܚܘܬܝ ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn, né fyrir mig, bandingja hans, heldur skalt þú með mér illt þola vegna fagnaðarerindisins, svo sem Guð gefur máttinn til. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܒܗܬ ܒܤܗܕܘܬܗ ܕܡܪܢ ܐܦܠܐ ܒܝ ܒܐܤܝܪܗ ܐܠܐ ܫܩܘܠ ܒܝܫܬܐ ܥܡ ܐܘܢܓܠܝܘܢ ܒܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bað aftur, og himinninn gaf regn og jörðin bar sinn ávöxt. \t ܘܬܘܒ ܨܠܝ ܘܫܡܝܐ ܝܗܒܘ ܡܛܪܐ ܘܐܪܥܐ ܝܗܒܬ ܦܐܪܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. \t ܟܠ ܐܝܠܢܐ ܓܝܪ ܡܢ ܦܐܪܘܗܝ ܗܘ ܡܬܝܕܥ ܠܐ ܓܝܪ ܠܩܛܝܢ ܡܢ ܟܘܒܐ ܬܐܢܐ ܐܦ ܠܐ ܡܢ ܤܢܝܐ ܩܛܦܝܢ ܥܢܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig hefur lögmálið orðið tyftari vor, þangað til Kristur kom, til þess að vér réttlættumst af trú. \t ܢܡܘܤܐ ܗܟܝܠ ܬܪܐܐ ܗܘܐ ܠܢ ܠܘܬ ܡܫܝܚܐ ܕܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܢܙܕܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og röddina, sem ég heyrði af himni, heyrði ég aftur tala við mig. Hún sagði: \"Far og tak opnu bókina úr hendi engilsins, sem stendur á hafinu og á jörðunni.\" \t ܘܩܠܐ ܫܡܥܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܬܘܒ ܕܡܡܠܠ ܥܡܝ ܘܐܡܪ ܙܠ ܤܒ ܠܟܬܒܘܢܐ ܕܒܐܝܕܗ ܕܡܠܐܟܐ ܕܩܐܡ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܥܠ ܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitnisburðurinn um Krist er líka staðfestur orðinn á meðal yðar, \t ܐܝܟ ܕܤܗܕܘܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܐܫܬܪܪܬ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er fyrri en allt, og allt á tilveru sína í honum. \t ܘܗܘܝܘ ܕܡܢ ܩܕܡ ܟܠ ܘܟܠܡܕܡ ܒܗ ܩܐܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan föstuðu þeir og báðust fyrir, lögðu hendur yfir þá og létu þá fara. \t ܘܒܬܪ ܕܨܡܘ ܘܨܠܝܘ ܤܡܘ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܕܐ ܘܫܕܪܘ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi. \t ܘܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܡܕܝܢܬܐ ܟܠܗܝܢ ܘܒܩܘܪܝܐ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܘܡܟܪܙ ܤܒܪܬܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܘܡܐܤܐ ܟܠ ܟܘܪܗܢܝܢ ܘܟܠ ܟܐܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði þá við tréð: \"Enginn neyti framar ávaxtar af þér að eilífu!\" Þetta heyrðu lærisveinar hans. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܟܝܠ ܘܠܥܠܡ ܐܢܫ ܡܢܟܝ ܦܐܪܐ ܠܐ ܢܐܟܘܠ ܘܫܡܥܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܬܘ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hundraðshöfðingi nokkur hafði þjón, sem hann mat mikils. Þjónninn var sjúkur og dauðvona. \t ܥܒܕܗ ܕܝܢ ܕܩܢܛܪܘܢܐ ܚܕ ܥܒܝܕ ܗܘܐ ܒܝܫܐܝܬ ܐܝܢܐ ܕܝܩܝܪ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܘܩܪܝܒ ܗܘܐ ܠܡܡܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, en hann var af ætt og kyni Davíðs, \t ܤܠܩ ܗܘܐ ܕܝܢ ܐܦ ܝܘܤܦ ܡܢ ܢܨܪܬ ܡܕܝܢܬܐ ܕܓܠܝܠܐ ܠܝܗܘܕ ܠܡܕܝܢܬܗ ܕܕܘܝܕ ܕܡܬܩܪܝܐ ܒܝܬ ܠܚܡ ܡܛܠ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܒܝܬܗ ܘܡܢ ܫܪܒܬܗ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þar sem ormarnir deyja ekki og eldurinn slokknar ekki. \t ܐܝܟܐ ܕܬܘܠܥܗܘܢ ܠܐ ܡܝܬܐ ܘܢܘܪܗܘܢ ܠܐ ܕܥܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar hans skildu þetta ekki í fyrstu, en þegar Jesús var dýrlegur orðinn, minntust þeir þess, að þetta var ritað um hann og að þeir höfðu gjört þetta fyrir hann. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܠܐ ܝܕܥܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܒܗܘ ܙܒܢܐ ܐܠܐ ܟܕ ܐܫܬܒܚ ܝܫܘܥ ܐܬܕܟܪܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܗܠܝܢ ܟܬܝܒܢ ܗܘܝ ܥܠܘܗܝ ܘܗܠܝܢ ܥܒܕܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu nefnda upprisu dauðra, gjörðu sumir gys að, en aðrir sögðu: \"Vér munum hlusta á þetta hjá þér öðru sinni.\" \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܩܝܡܬܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܡܢܗܘܢ ܡܡܝܩܝܢ ܗܘܘ ܘܡܢܗܘܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܒܙܒܢ ܐܚܪܝܢ ܫܡܥܝܢܢ ܠܟ ܥܠ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það, sem slíkir menn fremja í leyndum, er jafnvel svívirðilegt um að tala. \t ܡܕܡ ܓܝܪ ܕܒܛܘܫܝܝ ܥܒܕܝܢ ܢܕܝܕ ܗܘ ܐܦ ܠܡܡܠܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, mun finna það. \t ܡܢ ܕܨܒܐ ܓܝܪ ܕܢܚܐ ܢܦܫܗ ܢܘܒܕܝܗ ܘܡܢ ܕܢܘܒܕ ܢܦܫܗ ܡܛܠܬܝ ܢܫܟܚܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan þeir voru að tala til fólksins, komu að þeim prestarnir, varðforingi helgidómsins og saddúkearnir. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܠܥܡܐ ܩܡܘ ܥܠܝܗܘܢ ܟܗܢܐ ܘܙܕܘܩܝܐ ܘܐܪܟܘܢܐ ܕܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti við þá: \"Ritað er: Hús mitt á að vera bænahús, en þér hafið gjört það að ræningjabæli.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܬܝܒ ܕܒܝܬܝ ܒܝܬ ܨܠܘܬܐ ܐܝܬܘܗܝ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܥܒܕܬܘܢܝܗܝ ܡܥܪܬܐ ܕܠܤܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allur lýðurinn, sem á hlýddi, og enda tollheimtumenn, viðurkenndu réttlæti Guðs og létu skírast af Jóhannesi. \t ܘܟܠܗ ܥܡܐ ܕܫܡܥܘ ܐܦ ܡܟܤܐ ܙܕܩܘ ܠܐܠܗܐ ܕܥܡܕܘ ܡܥܡܘܕܝܬܗ ܕܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið öllum bræðrunum með heilögum kossi. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܚܝܢ ܟܠܗܘܢ ܒܢܘܫܩܬܐ ܩܕܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir þá sök minni ég þig á að glæða hjá þér þá náðargjöf, sem Guð gaf þér við yfirlagningu handa minna. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܡܥܗܕ ܐܢܐ ܠܟ ܕܬܥܝܪ ܡܘܗܒܬܐ ܕܐܠܗܐ ܗܝ ܕܐܝܬ ܒܟ ܒܤܝܡ ܐܝܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nokkrir heimspekingar, Epíkúringar og Stóumenn, áttu og í orðakasti við hann. Sögðu sumir: \"Hvað mun skraffinnur sá hafa að flytja?\" Aðrir sögðu: \"Hann virðist boða ókennda guði,\" - því að hann flutti fagnaðarerindið um Jesú og upprisuna. \t ܘܐܦ ܦܝܠܤܘܦܐ ܕܡܢ ܝܘܠܦܢܗ ܕܐܦܝܩܘܪܤ ܘܐܚܪܢܐ ܕܡܬܩܪܝܢ ܤܛܘܐܝܩܘ ܕܪܫܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܘܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܗܘܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܡܢܐ ܨܒܐ ܗܢܐ ܡܠܩܛ ܡܠܐ ܘܐܚܪܢܐ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܐܠܗܐ ܢܘܟܪܝܐ ܡܟܪܙ ܡܛܠ ܕܠܝܫܘܥ ܘܠܩܝܡܬܗ ܡܟܪܙ ܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܘܚܒܝܒܝ ܗܘܘ ܡܫܪܪܝܢ ܘܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܬܙܝܥܝܢ ܐܠܐ ܗܘܘ ܡܬܝܬܪܝܢ ܒܟܠܙܒܢ ܒܥܒܕܗ ܕܡܪܝܐ ܟܕ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܥܡܠܟܘܢ ܠܐ ܗܘܐ ܤܪܝܩ ܒܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi skalt þú fljótráðið leggja hendur yfir nokkurn mann. Tak eigi heldur þátt í annarra syndum, varðveit sjálfan þig hreinan. \t ܐܝܕܐ ܒܥܓܠ ܥܠ ܐܢܫ ܠܐ ܬܤܝܡ ܘܠܐ ܬܫܬܘܬܦ ܒܚܛܗܐ ܢܘܟܪܝܐ ܢܦܫܟ ܛܪ ܒܕܟܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vilja meina oss að tala til heiðingjanna, til þess að þeir megi verða hólpnir. Þannig fylla þeir stöðugt mæli synda sinna. En reiðin er þá líka yfir þá komin um síðir. \t ܕܟܠܝܢ ܠܢ ܕܢܡܠܠ ܥܡ ܥܡܡܐ ܕܢܚܘܢ ܠܡܫܠܡܘ ܚܛܗܝܗܘܢ ܒܟܠܙܒܢ ܡܛܝ ܕܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܪܘܓܙܐ ܥܕܡܐ ܠܚܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og með öðrum fleiri orðum vitnaði hann, áminnti þá og sagði: \"Látið frelsast frá þessari rangsnúnu kynslóð.\" \t ܘܒܡܠܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܡܤܗܕ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗܘܢ ܟܕ ܐܡܪ ܚܝܘ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܡܥܩܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eruð þér, sem nú hungrar, því að þér munuð saddir verða. Sælir eruð þér, sem nú grátið, því að þér munuð hlæja. \t ܛܘܒܝܟܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܟܦܢܝܢ ܗܫܐ ܕܬܤܒܥܘܢ ܛܘܒܝܟܘܢ ܠܕܒܟܝܢ ܗܫܐ ܕܬܓܚܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því ég sé, að þú ert fullur gallbeiskju og í fjötrum ranglætis.\" \t ܒܟܒܕܐ ܓܝܪ ܡܪܝܪܬܐ ܘܒܩܛܪܐ ܕܥܘܠܐ ܚܙܐ ܐܢܐ ܕܐܝܬܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn gjörir mun á dögum, en annar metur alla daga jafna. Sérhver hafi örugga sannfæringu í huga sínum. \t ܐܝܬ ܕܕܐܢ ܝܘܡܐ ܡܢ ܝܘܡܐ ܘܐܝܬ ܕܕܐܢ ܟܠܗܘܢ ܝܘܡܬܐ ܟܠܢܫ ܕܝܢ ܒܡܕܥܐ ܕܢܦܫܗ ܢܫܬܪܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. \t ܫܐܠܘ ܘܢܬܝܗܒ ܠܟܘܢ ܒܥܘ ܘܬܫܟܚܘܢ ܩܘܫܘ ܘܢܬܦܬܚ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Réttið því úr máttvana höndum og magnþrota knjám. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܝܕܝܟܘܢ ܡܫܪܝܬܐ ܘܒܘܪܟܝܟܘܢ ܪܥܠܬܐ ܫܪܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar postularnir í Jerúsalem heyrðu, að Samaría hefði tekið við orði Guðs, sendu þeir til þeirra þá Pétur og Jóhannes. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܫܠܝܚܐ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܕܩܒܠܘ ܥܡܐ ܕܫܡܪܝܐ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܫܕܪܘ ܠܘܬܗܘܢ ܠܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܠܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fyrst á að prédika öllum þjóðum fagnaðarerindið. \t ܠܘܩܕܡ ܕܝܢ ܥܬܝܕܐ ܕܬܬܟܪܙ ܤܒܪܬܝ ܒܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gaf hann þeim Barabbas lausan, en lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar. \t ܗܝܕܝܢ ܫܪܐ ܠܗܘܢ ܠܒܪ ܐܒܐ ܘܢܓܕ ܒܦܪܓܠܐ ܠܝܫܘܥ ܘܐܫܠܡܗ ܕܢܙܕܩܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þeir voru tímarnir, að vér vorum einnig óskynsamir, óhlýðnir, villuráfandi, í ánauð hvers konar fýsna og lostasemda. Vér ólum aldur vorn í illsku og öfund, vorum andstyggilegir, hötuðum hver annan. \t ܐܦ ܚܢܢ ܓܝܪ ܡܢ ܩܕܝܡ ܕܠܐ ܪܥܝܢܐ ܗܘܝܢ ܘܕܠܐ ܦܝܤܐ ܘܛܥܝܢ ܗܘܝܢ ܘܡܫܥܒܕܝܢ ܗܘܝܢ ܠܐܪܓܝܓܬܐ ܡܫܚܠܦܬܐ ܘܒܒܝܫܘܬܐ ܘܒܚܤܡܐ ܡܬܗܦܟܝܢ ܗܘܝܢ ܘܤܢܝܐܝܝܢ ܗܘܝܢ ܐܦ ܚܕ ܠܚܕ ܤܢܝܢ ܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Innan skamms mun heimurinn ekki sjá mig framar. Þér munuð sjá mig, því ég lifi og þér munuð lifa. \t ܘܥܠܡܐ ܠܐ ܚܙܐ ܠܝ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܬܚܙܘܢܢܝ ܕܐܢܐ ܚܝ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fræðimenn af flokki farísea, sem sáu, að hann samneytti bersyndugum og tollheimtumönnum, sögðu þá við lærisveina hans: \"Hann etur með tollheimtumönnum og bersyndugum.\" \t ܘܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܟܕ ܚܙܐܘܗܝ ܕܠܥܤ ܥܡ ܡܟܤܐ ܘܥܡ ܚܛܝܐ ܐܡܪܘ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܢܘ ܥܡ ܡܟܤܐ ܘܚܛܝܐ ܐܟܠ ܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna segi ég þér: Hinar mörgu syndir hennar eru fyrirgefnar, enda elskar hún mikið, en sá elskar lítið, sem lítið er fyrirgefið.\" \t ܚܠܦ ܗܕܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܫܒܝܩܝܢ ܠܗ ܚܛܗܝܗ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠ ܕܐܚܒܬ ܤܓܝ ܗܘ ܕܝܢ ܕܩܠܝܠ ܡܫܬܒܩ ܠܗ ܩܠܝܠ ܡܚܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sumt féll í góða jörð, óx upp og bar hundraðfaldan ávöxt.\" Að svo mæltu hrópaði hann: \"Hver sem eyru hefur að heyra, hann heyri.\" \t ܘܐܚܪܢܐ ܢܦܠ ܒܐܪܥܐ ܛܒܬܐ ܘܫܦܝܪܬܐ ܘܝܥܐ ܘܥܒܕ ܦܐܪܐ ܚܕ ܒܡܐܐ ܗܠܝܢ ܟܕ ܐܡܪ ܩܥܐ ܗܘܐ ܕܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þreyið því, bræður, þangað til Drottinn kemur. Sjáið akuryrkjumanninn, hann bíður eftir hinum dýrmæta ávexti jarðarinnar og þreyir eftir honum, þangað til hann hefur fengið haustregn og vorregn. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܐܓܪܘ ܪܘܚܟܘܢ ܥܕܡܐ ܠܡܐܬܝܬܗ ܕܡܪܝܐ ܐܝܟ ܐܟܪܐ ܕܡܤܟܐ ܠܦܐܪܐ ܝܩܝܪܐ ܕܐܪܥܗ ܘܡܓܪ ܪܘܚܗ ܥܠܝܗܘܢ ܥܕܡܐ ܕܢܤܒ ܡܛܪܐ ܒܟܝܪܝܐ ܘܠܩܝܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og um nón kallaði Jesús hárri röddu: \"Elí, Elí, lama sabaktaní!\" Það þýðir: \"Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?\" \t ܘܠܐܦܝ ܬܫܥ ܫܥܝܢ ܩܥܐ ܝܫܘܥ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܐܝܠ ܐܝܠ ܠܡܢܐ ܫܒܩܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður mínir, farið ekki í manngreinarálit, þér sem trúið á dýrðardrottin vorn Jesú Krist. \t ܐܚܝ ܠܐ ܒܡܤܒ ܒܐܦܐ ܬܗܘܘܢ ܐܚܝܕܝܢ ܠܗܝܡܢܘܬܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og með þessum hætti sá ég hestana í sýninni og þá sem á þeim sátu: Þeir höfðu eldrauðar, svartbláar og brennisteinsgular brynjur, og höfuð hestanna voru eins og höfuð ljóna. Af munnum þeirra gekk út eldur, reykur og brennisteinn. \t ܘܗܟܢܐ ܚܙܝܬ ܪܟܫܐ ܒܚܙܘܐ ܘܠܕܝܬܒܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܬ ܫܪܝܢܐ ܕܢܘܪܐ ܘܩܪܟܕܢܐ ܕܟܒܪܝܬܐ ܘܩܪܩܦܬܐ ܕܪܟܫܗܘܢ ܐܝܟ ܩܪܩܦܬܐ ܕܐܪܝܘܬܐ ܘܡܢ ܦܘܡܗܘܢ ܢܦܩܐ ܢܘܪܐ ܘܟܒܪܝܬܐ ܘܬܢܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gengu farísearnir út og tóku saman ráð sín gegn honum, hvernig þeir gætu náð lífi hans. \t ܘܢܦܩܘ ܦܪܝܫܐ ܘܡܠܟܐ ܢܤܒܘ ܥܠܘܗܝ ܐܝܟ ܕܢܘܒܕܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan féll hann á kné og hrópaði hárri röddu: \"Drottinn, lát þá ekki gjalda þessarar syndar.\" Þegar hann hafði þetta mælt, sofnaði hann. \t ܘܟܕ ܤܡ ܒܘܪܟܐ ܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܡܪܢ ܠܐ ܬܩܝܡ ܠܗܘܢ ܗܕܐ ܚܛܝܬܐ ܘܟܕ ܗܕܐ ܐܡܪ ܫܟܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér munum helga oss bæninni og þjónustu orðsins.\" \t ܘܚܢܢ ܢܗܘܐ ܐܡܝܢܝܢ ܒܨܠܘܬܐ ܘܒܬܫܡܫܬܐ ܕܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú rættist það, sem sagt var fyrir munn Jeremía spámanns: \t ܗܝܕܝܢ ܐܬܡܠܝ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܒܝܕ ܐܪܡܝܐ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann mun út ganga til að leiða þjóðirnar afvega, þær sem eru á fjórum skautum jarðarinnar, Góg og Magóg, og safna þeim saman til stríðs, og tala þeirra er sem sandur sjávarins. \t ܘܢܦܘܩ ܠܡܛܥܝܘ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܒܐܪܒܥ ܙܘܝܬܗ ܕܐܪܥܐ ܠܓܘܓ ܘܠܡܓܘܓ ܘܠܡܟܢܫܘ ܐܢܘܢ ܠܩܪܒܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢܝܢܗܘܢ ܐܝܟ ܚܠܐ ܕܝܡܐ 9 ܘܤܠܩܘ ܥܠ ܦܬܝܗ ܕܐܪܥܐ ܘܚܕܪܘܗ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܡܫܪܝܬܐ ܕܩܕܝܫܐ ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܚܒܝܒܬܐ ܘܢܚܬܬ ܢܘܪܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܐܟܠܬ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Oss mun bera upp á einhverja eyju.\" \t ܒܪܡ ܠܓܙܪܬܐ ܚܕܐ ܐܝܬ ܠܢ ܕܢܫܬܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo eiga og konur að vera heiðvirðar, ekki rógberar, heldur bindindissamar, trúar í öllu. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܢܫܐ ܢܗܘܝܢ ܢܟܦܢ ܘܢܗܘܐ ܥܝܪ ܪܥܝܢܗܝܢ ܘܢܗܘܝܢ ܡܗܝܡܢܢ ܒܟܠ ܡܕܡ ܘܠܐ ܢܗܘܝܢ ܐܟܠܢ ܩܪܨܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur stóð þó upp og hljóp til grafarinnar, skyggndist inn og sá þar líkklæðin ein. Fór hann heim síðan og undraðist það, sem við hafði borið. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܩܡ ܘܪܗܛ ܠܩܒܪܐ ܘܐܕܝܩ ܚܙܐ ܟܬܢܐ ܕܤܝܡܝܢ ܒܠܚܘܕ ܘܐܙܠ ܟܕ ܡܬܕܡܪ ܒܢܦܫܗ ܥܠ ܡܕܡ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sonurinn sagði við hann: ,Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn.' \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܒܪܗ ܐܒܝ ܚܛܝܬ ܒܫܡܝܐ ܘܩܕܡܝܟ ܘܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܒܪܟ ܐܬܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hvern sem drekkur af vatninu, er ég gef honum, mun aldrei þyrsta að eilífu. Því vatnið, sem ég gef honum, verður í honum að lind, sem streymir fram til eilífs lífs.\" \t ܟܠ ܕܝܢ ܕܢܫܬܐ ܡܢ ܡܝܐ ܕܐܢܐ ܐܬܠ ܠܗ ܠܐ ܢܨܗܐ ܠܥܠܡ ܐܠܐ ܡܝܐ ܗܢܘܢ ܕܝܗܒ ܐܢܐ ܠܗ ܢܗܘܘܢ ܒܗ ܡܥܝܢܐ ܕܡܝܐ ܕܢܒܥܝܢ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver góð gjöf og sérhver fullkomin gáfa er ofan að og kemur niður frá föður ljósanna. Hjá honum er engin umbreyting né skuggar, sem koma og fara. \t ܟܠ ܡܘܗܒܬܐ ܛܒܬܐ ܘܡܫܡܠܝܬܐ ܡܢ ܠܥܠ ܢܚܬܐ ܡܢ ܐܒܐ ܕܢܗܝܪܐ ܗܘ ܕܠܝܬ ܠܘܬܗ ܫܘܚܠܦܐ ܡܕܡ ܐܦܠܐ ܛܠܢܝܬܐ ܕܫܘܓܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Far aftur heim til þín, og seg þú frá, hve mikið Guð hefur fyrir þig gjört.\" Hann fór og kunngjörði um alla borgina, hve mikið Jesús hafði fyrir hann gjört. \t ܗܦܘܟ ܠܒܝܬܟ ܘܐܫܬܥܐ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܠܟ ܐܠܗܐ ܘܐܙܠ ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܒܟܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܠܗ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Hafi ég illa mælt, þá sanna þú, að svo hafi verið, en hafi ég rétt að mæla, hví slær þú mig?\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢ ܒܝܫܐܝܬ ܡܠܠܬ ܐܤܗܕ ܥܠ ܒܝܫܬܐ ܘܐܢ ܕܝܢ ܫܦܝܪ ܠܡܢܐ ܡܚܝܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var í Guðs mynd. En hann fór ekki með það sem feng sinn að vera Guði líkur. \t ܗܘ ܕܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܒܕܡܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܗܘܐ ܚܛܘܦܝܐ ܚܫܒܗ ܗܕܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܦܚܡܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús ansaði: \"Ekki hef ég illan anda. Ég heiðra föður minn, en þér smánið mig. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܝ ܕܝܘܐ ܠܐ ܐܝܬ ܐܠܐ ܠܐܒܝ ܡܝܩܪ ܐܢܐ ܘܐܢܬܘܢ ܡܨܥܪܝܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús var á gangi með Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið, en þeir voru fiskimenn. \t ܘܟܕ ܡܗܠܟ ܚܕܪܝ ܝܡܐ ܕܓܠܝܠܐ ܚܙܐ ܠܫܡܥܘܢ ܘܠܐܢܕܪܐܘܤ ܐܚܘܗܝ ܕܪܡܝܢ ܡܨܝܕܬܐ ܒܝܡܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܨܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef engan honum líkan, sem lætur sér eins einlæglega annt um hagi yðar. - \t ܠܝܬ ܠܝ ܓܝܪ ܐܚܪܝܢ ܗܪܟܐ ܕܐܝܟ ܢܦܫܝ ܗܘ ܕܐܟܝܦܐܝܬ ܝܨܦ ܕܝܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér heyrum Guði til. Hver sem þekkir Guð hlýðir á oss. Sá sem ekki heyrir Guði til hlýðir ekki á oss. Af þessu þekkjum vér sundur anda sannleikans og anda villunnar. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܚܢܢ ܘܗܘ ܕܝܕܥ ܠܐܠܗܐ ܫܡܥ ܠܢ ܘܗܘ ܕܠܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܢ ܐܠܗܐ ܠܐ ܫܡܥ ܠܢ ܒܗ ܒܗܕܐ ܡܤܬܟܠܝܢܢ ܠܪܘܚܐ ܕܫܪܪܐ ܘܠܪܘܚܐ ܕܡܛܥܝܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til hátíðarsamkomu og safnaðar frumgetinna, sem á himnum eru skráðir, til Guðs, dómara allra, og til anda réttlátra, sem fullkomnir eru orðnir, \t ܘܠܥܕܬܐ ܕܒܘܟܪܐ ܕܡܬܟܬܒܝܢ ܒܫܡܝܐ ܘܠܐܠܗܐ ܕܝܢܐ ܕܟܠ ܘܠܪܘܚܬܐ ܕܟܐܢܐ ܕܐܬܓܡܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um leið og fólkið sá hann, sló þegar felmtri á alla, og þeir hlupu til og heilsuðu honum. \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܟܠܗ ܟܢܫܐ ܚܙܐܘܗܝ ܘܬܘܗܘ ܘܪܗܛܘ ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég mun gefa honum morgunstjörnuna. \t ܘܐܬܠ ܠܗ ܠܟܘܟܒ ܨܦܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekki fer það inn í hjarta hans, heldur maga og út síðan í safnþróna.\" Þannig lýsti hann alla fæðu hreina. \t ܕܠܐ ܗܘܐ ܠܠܒܗ ܥܐܠ ܐܠܐ ܠܟܪܤܗ ܘܡܫܬܕܐ ܒܬܕܟܝܬܐ ܕܡܕܟܝܐ ܟܠܗ ܡܐܟܘܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði María: \"Sjá, ég er ambátt Drottins. Verði mér eftir orðum þínum.\" Og engillinn fór burt frá henni. \t ܐܡܪܐ ܡܪܝܡ ܗܐ ܐܢܐ ܐܡܬܗ ܕܡܪܝܐ ܢܗܘܐ ܠܝ ܐܝܟ ܡܠܬܟ ܘܐܙܠ ܡܠܐܟܐ ܡܢ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir.\" \t ܘܦܫܛ ܐܝܕܗ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܗܐ ܐܡܝ ܘܗܐ ܐܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Mattats, sonar Leví, sonar Melkí, sonar Jannaí, sonar Jósefs, \t ܒܪ ܡܛܬܬ ܒܪ ܠܘܝ ܒܪ ܡܠܟܝ ܒܪ ܝܐܢܝ ܒܪ ܝܘܤܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það hefði þá verið fyrir tilverknað falsbræðranna, er illu heilli hafði verið hleypt inn og laumast höfðu inn til að njósna um frelsi vort, það er vér höfum í Kristi Jesú, til þess að þeir gætu hneppt oss í þrældóm. \t ܡܛܠ ܕܝܢ ܐܚܐ ܕܓܠܐ ܕܥܠܘ ܥܠܝܢ ܕܢܓܫܘܢ ܚܐܪܘܬܐ ܕܐܝܬ ܠܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܝܟܢܐ ܕܢܫܥܒܕܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann fékk ádrepu fyrir glæp sinn. Mállaus eykurinn talaði mannamál og aftraði fásinnu spámannsins. \t ܡܟܤܢܘܬܐ ܕܝܢ ܕܗܘܬ ܠܗ ܠܡܬܥܒܪܢܘܬܗ ܐܬܢܐ ܕܠܐ ܩܠܐ ܕܒܩܠܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܡܠܠܬ ܟܠܬ ܠܫܛܝܘܬܗ ܕܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að veita sér að málum gegn honum og gera sér þann greiða að senda hann til Jerúsalem. En þeir hugðust búa honum fyrirsát og vega hann á leiðinni. \t ܟܕ ܫܐܠܝܢ ܠܗ ܗܕܐ ܛܝܒܘܬܐ ܕܢܫܕܪ ܢܝܬܝܘܗܝ ܠܐܘܪܫܠܡ ܟܕ ܥܒܕܝܢ ܗܘܘ ܟܡܐܢܐ ܒܐܘܪܚܐ ܕܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta bið ég um, að elska yðar aukist enn þá meir og meir að þekkingu og allri dómgreind, \t ܘܗܕܐ ܡܨܠܐ ܐܢܐ ܕܬܘܒ ܢܤܓܐ ܘܢܬܝܬܪ ܚܘܒܟܘܢ ܒܝܕܥܬܐ ܘܒܟܠ ܤܘܟܠ ܕܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hvíldardagurinn var liðinn, keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann. \t ܘܟܕ ܥܒܪܬ ܫܒܬܐ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܡܪܝܡ ܕܝܥܩܘܒ ܘܫܠܘܡ ܙܒܢ ܗܪܘܡܐ ܕܢܐܬܝܢ ܢܡܫܚܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann lagði ríkt á við þá að segja engum frá sér. \t ܘܟܐܐ ܒܗܘܢ ܕܠܐܢܫ ܠܐ ܢܐܡܪܘܢ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn munu gefa upp öndina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast. \t ܘܙܘܥܐ ܕܡܦܩ ܢܦܫܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܡܢ ܕܚܠܬܐ ܕܡܕܡ ܕܥܬܝܕ ܠܡܐܬܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܢܬܬܙܝܥܘܢ ܚܝܠܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þolgæðið fullreynd, en fullreyndin von. \t ܘܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܒܘܩܝܐ ܘܒܘܩܝܐ ܤܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér hafið ekki fengið anda, sem gjörir yður að þrælum að lifa aftur í hræðslu, heldur hafið þér fengið anda, sem gefur yður barnarétt. Í þeim anda köllum vér: \"Abba, faðir!\" \t ܠܐ ܓܝܪ ܢܤܒܬܘܢ ܪܘܚܐ ܕܥܒܕܘܬܐ ܬܘܒ ܠܕܚܠܬܐ ܐܠܐ ܢܤܒܬܘܢ ܪܘܚܐ ܕܤܝܡܬ ܒܢܝܐ ܕܒܗ ܩܪܝܢܢ ܐܒܐ ܐܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og til þess að ég skuli ekki hrokast upp af hinum miklu opinberunum, er mér gefinn fleinn í holdið, Satans engill, sem slær mig, til þess að ég skuli ekki hrokast upp. \t ܘܕܠܐ ܐܬܪܝܡ ܒܝܬܝܪܘܬܐ ܕܓܠܝܢܐ ܐܫܬܠܡ ܠܝ ܫܦܝܐ ܠܒܤܪܝ ܡܠܐܟܗ ܕܤܛܢܐ ܕܢܗܘܐ ܡܩܦܚ ܠܝ ܕܠܐ ܐܬܪܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu við hann: ,Herra, hann hefur tíu pund.' \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܐܝܬ ܠܘܬܗ ܥܤܪܐ ܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða er Guð einungis Guð Gyðinga? Ekki líka heiðingja? Jú, líka heiðingja; \t ܠܡܐ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܗܘ ܒܠܚܘܕ ܘܕܥܡܡܐ ܠܐ ܐܝܢ ܐܦ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna kom út af honum, einum manni, og það mjög ellihrumum, slík niðja mergð sem stjörnur eru á himni og sandkorn á sjávarströnd, er ekki verður tölu á komið. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܡܢ ܚܕ ܕܒܛܠ ܒܤܝܒܘܬܐ ܐܬܝܠܕܘ ܤܓܝܐܐ ܐܝܟ ܟܘܟܒܐ ܕܒܫܡܝܐ ܘܐܝܟ ܚܠܐ ܕܥܠ ܤܦܬܗ ܕܝܡܐ ܕܡܢܝܢ ܠܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Æ, hvað vilt þú oss, Jesús frá Nasaret? Ert þú kominn að tortíma oss? Ég veit, hver þú ert, hinn heilagi Guðs.\" \t ܘܐܡܪ ܫܒܘܩܝܢܝ ܡܐ ܠܢ ܘܠܟ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܐܬܝܬ ܠܡܘܒܕܘܬܢ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܟ ܡܢ ܐܢܬ ܩܕܝܫܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mjólk gaf ég yður að drekka, ekki fasta fæðu, því að enn þolduð þér það ekki. Og þér þolið það jafnvel ekki enn, \t ܚܠܒܐ ܐܫܩܝܬܟܘܢ ܘܠܐ ܝܗܒܬ ܠܟܘܢ ܡܐܟܘܠܬܐ ܠܐ ܓܝܪ ܥܕܟܝܠ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܠܐ ܐܦܠܐ ܗܫܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta bar við í Betaníu, handan Jórdanar, þar sem Jóhannes var að skíra. \t ܗܠܝܢ ܒܒܝܬ ܥܢܝܐ ܗܘܝ ܒܥܒܪܐ ܕܝܘܪܕܢܢ ܐܝܟܐ ܕܡܥܡܕ ܗܘܐ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt lögmálið er uppfyllt með þessu eina boðorði: \"Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.\" \t ܟܠܗ ܓܝܪ ܢܡܘܤܐ ܒܚܕܐ ܡܠܬܐ ܡܬܡܠܐ ܒܗܝ ܕܬܚܒ ܠܩܪܝܒܟ ܐܝܟ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar fann hann mann nokkurn, Eneas að nafni, er í átta ár hafði legið rúmfastur. Hann var lami. \t ܘܐܫܟܚ ܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܐܢܝܤ ܕܪܡܐ ܗܘܐ ܒܥܪܤܐ ܘܡܫܪܝ ܫܢܝܢ ܬܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér skuluð því minnast þessa: Þér voruð forðum fæddir heiðingjar og kallaðir óumskornir af mönnum, sem kalla sig umskorna og eru umskornir á holdi með höndum manna. \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܗܕܝܢ ܕܐܢܬܘܢ ܥܡܡܐ ܡܢ ܩܕܝܡ ܕܒܤܪ ܗܘܝܬܘܢ ܘܡܬܩܪܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܥܘܪܠܘܬܐ ܡܢ ܗܝ ܕܡܬܩܪܝܐ ܓܙܘܪܬܐ ܘܐܝܬܝܗ ܥܒܕ ܐܝܕܝܐ ܒܒܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܗܟܢܐ ܬܗܘܐ ܚܕܘܬܐ ܩܕܡ ܡܠܐܟܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܥܠ ܚܕ ܚܛܝܐ ܕܬܐܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé nú Satan risinn gegn sjálfum sér og orðinn sér sundurþykkur, fær hann ekki staðist, þá er úti um hann. \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܤܛܢܐ ܩܡ ܥܠ ܢܦܫܗ ܘܐܬܦܠܓ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܩܡ ܐܠܐ ܚܪܬܗ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er kærleikurinn: Ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss og sendi son sinn til að vera friðþæging fyrir syndir vorar. \t ܒܗܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܚܘܒܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܚܢܢ ܐܚܒܢ ܠܐܠܗܐ ܐܠܐ ܗܘ ܐܚܒܢ ܘܫܕܪ ܠܒܪܗ ܚܘܤܝܐ ܥܠ ܐܦܝ ܚܛܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að allir sáu þeir hann og varð þeim bilt við. En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: \"Verið hughraustir, það er ég, verið óhræddir.\" \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܚܙܐܘܗܝ ܘܕܚܠܘ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܬܠܒܒܘ ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hlupu báðir saman. En hinn lærisveinninn hljóp hraðar, fram úr Pétri, og kom á undan að gröfinni. \t ܘܪܗܛܝܢ ܗܘܘ ܬܪܝܗܘܢ ܐܟܚܕܐ ܗܘ ܕܝܢ ܬܠܡܝܕܐ ܪܗܛ ܩܕܡܗ ܠܫܡܥܘܢ ܘܐܬܐ ܩܕܡܝܐ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún svaraði honum: \"Satt er það, herra, þó eta hundarnir undir borðinu af molum barnanna.\" \t ܗܝ ܕܝܢ ܥܢܬ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܐܝܢ ܡܪܝ ܐܦ ܟܠܒܐ ܡܢ ܬܚܝܬ ܦܬܘܪܐ ܐܟܠܝܢ ܦܪܬܘܬܐ ܕܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú veit ég, bræður, að þér gjörðuð það af vanþekkingu, sem og höfðingjar yðar. \t ܒܪܡ ܗܫܐ ܐܚܝ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܒܛܘܥܝܝ ܥܒܕܬܘܢ ܗܕܐ ܐܝܟ ܕܥܒܕܘ ܪܫܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan sagði hann við lærisveininn: \"Nú er hún móðir þín.\" Og frá þeirri stundu tók lærisveinninn hana heim til sín. \t ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܐ ܗܘ ܗܐ ܐܡܟ ܘܡܢ ܗܝ ܫܥܬܐ ܕܒܪܗ ܬܠܡܝܕܐ ܗܘ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lifið í kærleika, eins og Kristur elskaði oss og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir oss svo sem fórnargjöf, Guði til þægilegs ilms. \t ܘܗܠܟܘ ܒܚܘܒܐ ܐܝܟ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܐܚܒܢ ܘܐܫܠܡ ܢܦܫܗ ܥܠ ܐܦܝܢ ܩܘܪܒܢܐ ܘܕܒܚܐ ܠܐܠܗܐ ܠܪܝܚܐ ܒܤܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta má ekki berast frekar út meðal lýðsins. Vér skulum því hóta þeim hörðu, að þeir tali aldrei framar í þessu nafni við nokkurn mann.\" \t ܐܠܐ ܕܠܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܢܦܘܩ ܒܥܡܐ ܛܒܐ ܗܢܐ ܢܬܠܚܡ ܠܗܘܢ ܕܬܘܒ ܠܐ ܢܡܠܠܘܢ ܒܫܡܐ ܗܢܐ ܠܐܢܫ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Pétur við hann: \"Skýrðu fyrir oss líkinguna.\" \t ܘܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܦܫܩ ܠܢ ܡܬܠܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem fékk eina, fór og gróf fé húsbónda síns í jörð og faldi það. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܢܤܒ ܚܕܐ ܐܙܠ ܚܦܪ ܒܐܪܥܐ ܘܛܫܝ ܟܤܦܐ ܕܡܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sá ég, konungur, á veginum um miðjan dag ljós af himni sólu bjartara leiftra um mig og þá, sem mér voru samferða. \t ܒܦܠܓܗ ܕܝܘܡܐ ܒܐܘܪܚܐ ܚܙܝܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܘ ܡܠܟܐ ܕܐܙܠܓ ܥܠܝ ܘܥܠ ܟܠ ܕܥܡܝ ܗܘܘ ܢܘܗܪܐ ܕܡܝܬܪ ܡܢ ܕܫܡܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því stæri enginn sig af mönnum. Því að allt er yðar, \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܐܢܫ ܢܫܬܒܗܪ ܒܒܢܝܢܫܐ ܟܠܡܕܡ ܓܝܪ ܕܝܠܟܘܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": ",Þá hófst til ríkis þar annar konungur, er eigi vissi skyn á Jósef.' \t ܥܕܡܐ ܕܩܡ ܡܠܟܐ ܐܚܪܢܐ ܥܠ ܡܨܪܝܢ ܐܝܢܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܠܗ ܠܝܘܤܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór nú um þau héruð og uppörvaði menn með mörgum orðum. Síðan hélt hann til Grikklands. \t ܘܟܕ ܐܬܟܪܟ ܐܢܘܢ ܠܐܬܪܘܬܐ ܗܠܝܢ ܘܒܝܐ ܐܢܘܢ ܒܡܠܐ ܤܓܝܐܬܐ ܐܬܐ ܠܗ ܠܗܠܤ ܐܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Velkomin í GNOME skjáborðsumhverfið \t ܒ݁ܫܰܝܢܳܐ ܘܒ݂ܰܫܠܳܡܳܐ ܒ݂ܰܐܬ݂ܪܳܐ ܕ݂ܰܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gaf sjálfan sig fyrir oss, til þess að hann leysti oss frá öllu ranglæti og hreinsaði sjálfum sér til handa eignarlýð, kostgæfinn til góðra verka. \t ܕܗܘ ܝܗܒ ܢܦܫܗ ܚܠܦܝܢ ܕܢܦܪܩܢ ܡܢ ܟܠ ܥܘܠܐ ܘܢܕܟܝܢ ܠܢܦܫܗ ܥܡܐ ܚܕܬܐ ܕܚܤܡ ܒܥܒܕܐ ܛܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jósef levíti, frá Kýpur, sem postularnir kölluðu Barnabas, það þýðir huggunar sonur, \t ܝܘܤܦ ܕܝܢ ܗܘ ܕܐܬܟܢܝ ܒܪܢܒܐ ܡܢ ܫܠܝܚܐ ܕܡܬܬܪܓܡ ܒܪܐ ܕܒܘܝܐܐ ܠܘܝܐ ܡܢ ܐܬܪܐ ܕܩܘܦܪܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér fyrirgefið ekki öðrum, mun faðir yðar ekki heldur fyrirgefa misgjörðir yðar. \t ܐܢ ܕܝܢ ܠܐ ܬܫܒܩܘܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܐܦܠܐ ܐܒܘܟܘܢ ܫܒܩ ܠܟܘܢ ܤܟܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þeir störðu til himins á eftir honum, þegar hann hvarf, þá stóðu hjá þeim allt í einu tveir menn í hvítum klæðum \t ܘܟܕ ܚܝܪܝܢ ܗܘܘ ܒܫܡܝܐ ܟܕ ܗܘ ܐܙܠ ܗܘܐ ܐܫܬܟܚܘ ܬܪܝܢ ܓܒܪܝܢ ܩܝܡܝܢ ܠܘܬܗܘܢ ܒܠܒܘܫܐ ܚܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við mig: \"Innsigla þú ekki spádómsorð þessarar bókar, því að tíminn er í nánd. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܠܐ ܬܚܬܘܡ ܡܠܐ ܕܢܒܝܘܬܐ ܕܟܬܒܐ ܗܢܐ ܙܒܢܐ ܓܝܪ ܩܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. \t ܐܢܐ ܢܘܗܪܐ ܐܬܝܬ ܠܥܠܡܐ ܕܟܠ ܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܝ ܠܐ ܢܩܘܐ ܒܚܫܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Hví spyr þú mig um hið góða? Einn er sá hinn góði. Ef þú vilt inn ganga til lífsins, þá haltu boðorðin.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܡܢܐ ܩܪܐ ܐܢܬ ܠܝ ܛܒܐ ܠܝܬ ܛܒܐ ܐܠܐ ܐܢ ܚܕ ܐܠܗܐ ܐܢ ܕܝܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܬܥܘܠ ܠܚܝܐ ܛܪ ܦܘܩܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún er eins og akkeri sálarinnar, traust og öruggt, og nær alla leið inn fyrir fortjaldið, \t ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܠܢ ܐܝܟ ܐܘܩܝܢܐ ܕܠܒܝܟ ܒܢܦܫܢ ܕܠܐ ܬܬܙܝܥ ܘܥܐܠ ܠܓܘ ܡܢ ܐܦܝ ܬܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég grét stórum af því að enginn reyndist maklegur að ljúka upp bókinni og líta í hana. \t ܘܒܟܐ ܗܘܝܬ ܤܓܝ ܡܛܠ ܕܠܝܬ ܕܐܫܬܟܚ ܕܫܘܐ ܠܡܦܬܚ ܠܟܬܒܐ ܘܠܡܫܪܐ ܛܒܥܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir augsýn Guðs og föður vors erum vér sífellt minnugir starfs yðar í trúnni, erfiðis yðar í kærleikanum og stöðuglyndis yðar í voninni á Drottin vorn Jesú Krist. \t ܘܥܗܕܝܢܢ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܥܒܕܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܘܥܡܠܐ ܕܚܘܒܟܘܢ ܘܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܕܤܒܪܟܘܢ ܕܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vér höfum heyrt um trú yðar á Krist Jesú og um kærleikann, sem þér berið til allra heilagra, \t ܗܐ ܡܢ ܕܫܡܥܢ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܚܘܒܟܘܢ ܕܠܘܬ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hann hafði öllu eytt, varð mikið hungur í því landi, og hann tók að líða skort. \t ܘܟܕ ܓܡܪ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܗܘܐ ܟܦܢܐ ܪܒܐ ܒܐܬܪܐ ܗܘ ܘܫܪܝ ܚܤܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúarbænin mun gjöra hinn sjúka heilan, og Drottinn mun reisa hann á fætur. Þær syndir, sem hann kann að hafa drýgt, munu honum verða fyrirgefnar. \t ܘܨܠܘܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܡܚܠܡܐ ܠܗ ܠܗܘ ܕܟܪܝܗ ܘܡܩܝܡ ܠܗ ܡܪܢ ܘܐܢ ܚܛܗܐ ܥܒܝܕܝܢ ܠܗ ܡܫܬܒܩܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá stóð upp allur skarinn og færði hann fyrir Pílatus. \t ܘܩܡܘ ܟܠܗ ܟܢܫܗܘܢ ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܘܬ ܦܝܠܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er brauðið, sem niður stígur af himni. Sá sem etur af því, deyr ekki. \t ܗܢܘ ܕܝܢ ܠܚܡܐ ܕܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܢܐܟܘܠ ܐܢܫ ܡܢܗ ܘܠܐ ܢܡܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég helga mig fyrir þá, svo að þeir séu einnig helgaðir í sannleika. \t ܘܥܠ ܐܦܝܗܘܢ ܐܢܐ ܡܩܕܫ ܐܢܐ ܢܦܫܝ ܕܢܗܘܘܢ ܐܦ ܗܢܘܢ ܡܩܕܫܝܢ ܒܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði við hann: \"Vík brott, Satan! Ritað er: ,Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.'\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܙܠ ܠܟ ܤܛܢܐ ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܠܡܪܝܐ ܐܠܗܟ ܬܤܓܘܕ ܘܠܗ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܬܦܠܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Demetríus hét maður og var silfursmiður. Bjó hann til Artemisar-musteri úr silfri og veitti smiðum eigi litla atvinnu. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܥܒܕ ܤܐܡܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܕܡܛܪܝܘܤ ܕܥܒܕ ܗܘܐ ܢܘܤܐ ܕܤܐܡܐ ܠܐܪܛܡܝܤ ܘܡܘܬܪ ܗܘܐ ܠܒܢܝ ܐܘܡܢܘܬܗ ܝܘܬܪܢܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En heimurinn á að sjá, að ég elska föðurinn og gjöri eins og faðirinn hefur boðið mér. Standið upp, vér skulum fara héðan.\" \t ܐܠܐ ܕܢܕܥ ܥܠܡܐ ܕܪܚܡ ܐܢܐ ܠܐܒܝ ܘܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕܢܝ ܐܒܝ ܗܟܘܬ ܥܒܕ ܐܢܐ ܩܘܡܘ ܢܐܙܠ ܡܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Framgöngum sómasamlega eins og á degi, ekki í ofáti né ofdrykkju, ekki í saurlífi né svalli, ekki í þrætu né öfund. \t ܘܐܝܟ ܕܒܐܝܡܡܐ ܒܐܤܟܡܐ ܢܗܠܟ ܠܐ ܒܙܡܪܐ ܘܠܐ ܒܪܘܝܘܬܐ ܘܠܐ ܒܡܕܡܟܐ ܛܢܦܐ ܘܠܐ ܒܚܤܡܐ ܘܒܚܪܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem neytir kjöts, fyrirlíti ekki hinn, sem lætur þess óneytt, og sá, sem lætur þess óneytt, dæmi ekki þann, sem neytir þess, því að Guð hefur tekið hann að sér. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܐܟܠ ܠܗܘ ܡܢ ܕܠܐ ܐܟܠ ܠܐ ܢܫܘܛ ܘܗܘ ܡܢ ܕܠܐ ܐܟܠ ܠܗܘ ܡܢ ܕܐܟܠ ܠܐ ܢܕܘܢ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܩܪܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi vildu feður vorir hlýðnast honum, heldur hrundu honum frá sér og þráðu í hjörtum sínum Egyptaland. \t ܘܠܐ ܨܒܘ ܠܡܬܕܢܝܘ ܠܗ ܐܒܗܬܢ ܐܠܐ ܫܒܩܘܗܝ ܘܒܠܒܘܬܗܘܢ ܗܦܟܘ ܠܗܘܢ ܠܡܨܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. \t ܢܝܪܝ ܓܝܪ ܒܤܝܡ ܗܘ ܘܡܘܒܠܝ ܩܠܝܠܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Jakob gat Jósef, mann Maríu, en hún ól Jesú, sem kallast Kristur. \t ܝܥܩܘܒ ܐܘܠܕ ܠܝܘܤܦ ܓܒܪܗ ܕܡܪܝܡ ܕܡܢܗ ܐܬܝܠܕ ܝܫܘܥ ܕܡܬܩܪܐ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan farísearnir voru saman komnir, spurði Jesús þá: \t ܟܕ ܟܢܝܫܝܢ ܕܝܢ ܦܪܝܫܐ ܫܐܠ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn getur komið til mín, nema faðirinn, sem sendi mig, dragi hann, og ég mun reisa hann upp á efsta degi. \t ܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬܝ ܐܠܐ ܐܢ ܢܓܕܗ ܐܒܐ ܕܫܕܪܢܝ ܘܐܢܐ ܐܩܝܡܝܘܗܝ ܒܝܘܡܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um leið og fara átti með Pál inn í kastalann, segir hann við hersveitarforingjann: \"Leyfist mér að tala nokkur orð við þig?\" Hann svaraði: \"Kannt þú grísku? \t ܘܟܕ ܡܛܝ ܠܡܥܠ ܠܡܫܪܝܬܐ ܗܘ ܦܘܠܘܤ ܐܡܪ ܠܟܠܝܪܟܐ ܐܢ ܡܦܤ ܐܢܬ ܠܝ ܐܡܠܠ ܥܡܟ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܝܘܢܐܝܬ ܝܕܥ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hvar sem ofsi og eigingirni er, þar er óstjórn og hvers kyns böl. \t ܐܝܟܐ ܓܝܪ ܕܐܝܬ ܚܤܡܐ ܘܚܪܝܢܐ ܬܡܢ ܐܦ ܕܠܘܚܝܐ ܘܟܠܡܕܡ ܕܒܝܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið þá ekki taka af yður hnossið, sem þykjast af auðmýkt sinni og engladýrkun og státa af sýnum sínum. Þeir hrokast upp af engu í hyggju holds síns \t ܘܠܡܐ ܐܢܫ ܢܨܒܐ ܒܡܟܝܟܘܬ ܪܥܝܢܐ ܠܡܚܝܒܘܬܟܘܢ ܕܬܫܬܥܒܕܘܢ ܠܦܘܠܚܢܐ ܕܡܠܐܟܐ ܒܕܤܥܐ ܥܠ ܡܕܡ ܕܠܐ ܚܙܐ ܘܤܪܝܩܐܝܬ ܡܬܚܬܪ ܒܪܥܝܢܐ ܕܒܤܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég minni yður, bræður, á fagnaðarerindi það, sem ég boðaði yður, sem þér og veittuð viðtöku og þér einnig standið stöðugir í. \t ܡܘܕܥ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܤܒܪܬܟܘܢ ܘܩܒܠܬܘܢܝܗܝ ܘܩܡܬܘܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur svaraði honum: \"Ef það ert þú, herra, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu.\" \t ܘܥܢܐ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܐܢ ܐܢܬ ܗܘ ܦܩܘܕ ܠܝ ܐܬܐ ܠܘܬܟ ܥܠ ܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Söfnuðirnir í Asíu biðja að heilsa yður. Akvílas og Priska ásamt söfnuðinum í húsi þeirra biðja kærlega að heilsa yður í Drottins nafni. \t ܫܐܠܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܥܕܬܐ ܟܠܗܝܢ ܕܒܐܤܝܐ ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܤܓܝ ܒܡܪܢ ܐܩܠܘܤ ܘܦܪܝܤܩܠܐ ܥܡ ܥܕܬܐ ܕܒܒܝܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tómas svaraði: \"Drottinn minn og Guð minn!\" \t ܘܥܢܐ ܬܐܘܡܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܘܐܠܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér sendum því Júdas og Sílas, og boða þeir yður munnlega hið sama. \t ܘܫܕܪܢ ܥܡܗܘܢ ܠܝܗܘܕܐ ܘܠܫܝܠܐ ܕܗܢܘܢ ܒܡܠܬܐ ܢܐܡܪܘܢ ܠܟܘܢ ܗܢܝܢ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú skyldi kirkjan látin kunngjöra tignunum og völdunum í himinhæðum, hve margháttuð speki Guðs er. \t ܕܒܝܕ ܥܕܬܐ ܬܬܝܕܥ ܚܟܡܬܗ ܕܐܠܗܐ ܡܠܝܬ ܦܘܪܫܢܐ ܠܐܪܟܘܤ ܘܠܫܘܠܛܢܐ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann fór og prédikaði í samkundum þeirra í allri Galíleu og rak út illa anda. \t ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܒܟܠܗܝܢ ܟܢܘܫܬܗܘܢ ܒܟܠܗ ܓܠܝܠܐ ܘܡܦܩ ܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús leyfði honum það eigi, heldur sagði: \"Far heim til þín og þinna, og seg þeim, hve mikið Drottinn hefur gjört fyrir þig og verið þér miskunnsamur.\" \t ܘܠܐ ܫܒܩܗ ܐܠܐ ܐܡܪ ܠܗ ܙܠ ܠܒܝܬܟ ܠܘܬ ܐܢܫܝܟ ܘܐܫܬܥܐ ܠܗܘܢ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܠܟ ܡܪܝܐ ܘܕܐܬܪܚܡ ܥܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að enginn maður skuli hrósa sér fyrir Guði. \t ܕܠܐ ܢܫܬܒܗܪ ܟܠ ܒܤܪ ܩܕܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs, Guð feðra vorra hefur dýrlegan gjört þjón sinn, Jesú, sem þér framselduð og afneituðuð frammi fyrir Pílatusi, er hann hafði ályktað að láta hann lausan. \t ܐܠܗܗ ܗܘ ܕܐܒܪܗܡ ܘܕܐܝܤܚܩ ܘܕܝܥܩܘܒ ܐܠܗܐ ܕܐܒܗܬܢ ܫܒܚ ܠܒܪܗ ܝܫܘܥ ܗܘ ܕܐܢܬܘܢ ܐܫܠܡܬܘܢ ܘܟܦܪܬܘܢ ܒܗ ܩܕܡ ܐܦܘܗܝ ܕܦܝܠܛܘܤ ܟܕ ܗܘ ܙܕܩ ܗܘܐ ܕܢܫܪܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Elísabet, frændkona þín, er einnig orðin þunguð að syni í elli sinni, og þetta er sjötti mánuður hennar, sem kölluð var óbyrja, \t ܘܗܐ ܐܠܝܫܒܥ ܐܚܝܢܬܟܝ ܐܦ ܗܝ ܒܛܢܐ ܒܪܐ ܒܤܝܒܘܬܗ ܘܗܢܐ ܝܪܚܐ ܕܫܬܐ ܠܗ ܠܗܝ ܕܡܬܩܪܝܐ ܥܩܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sál reis á fætur, en þegar hann lauk upp augunum, sá hann ekkert. Þeir leiddu hann við hönd sér inn í Damaskus. \t ܘܩܡ ܫܐܘܠ ܡܢ ܐܪܥܐ ܘܠܐ ܡܬܚܙܐ ܗܘܐ ܠܗ ܡܕܡ ܟܕ ܥܝܢܘܗܝ ܦܬܝܚܢ ܗܘܝ ܘܟܕ ܐܚܝܕܝܢ ܒܐܝܕܘܗܝ ܐܥܠܘܗܝ ܠܕܪܡܤܘܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru og fundu allt eins og hann hafði sagt og bjuggu til páskamáltíðar. \t ܘܐܙܠܘ ܐܫܟܚܘ ܐܝܟ ܕܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܛܝܒܘ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur vék hann brott annað sinn og bað: \"Faðir minn, ef eigi verður hjá því komist, að ég drekki þennan kaleik, þá verði þinn vilji.\" \t ܬܘܒ ܐܙܠ ܕܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܨܠܝ ܘܐܡܪ ܐܒܝ ܐܢ ܠܐ ܡܫܟܚ ܗܢܐ ܟܤܐ ܕܢܥܒܪ ܐܠܐ ܐܢ ܐܫܬܝܬܗ ܢܗܘܐ ܨܒܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hugsaði með sér: ,Hvað á ég að gjöra? Nú get ég hvergi komið fyrir afurðum mínum.' \t ܘܡܬܚܫܒ ܗܘܐ ܒܢܦܫܗ ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܕܠܝܬ ܠܝ ܐܝܟܐ ܕܐܚܡܘܠ ܥܠܠܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeim hefur verið sagt, að þú kennir öllum Gyðingum, sem eru meðal heiðingja, að hverfa frá Móse og segir, að þeir skuli hvorki umskera börn sín né fylgja siðum vorum. \t ܐܬܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܝܢ ܥܠܝܟ ܕܡܠܦ ܐܢܬ ܕܢܦܪܩܘܢ ܡܢ ܡܘܫܐ ܟܠܗܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܒܥܡܡܐ ܟܕ ܐܡܪ ܐܢܬ ܕܠܐ ܢܗܘܘܢ ܓܙܪܝܢ ܒܢܝܗܘܢ ܘܠܐ ܒܥܝܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܢܗܘܘܢ ܡܗܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heyrið, bræður mínir elskaðir! Hefur Guð ekki útvalið þá, sem fátækir eru í augum heimsins, til þess að þeir verði auðugir í trú og erfingjar þess ríkis, er hann hefur heitið þeim, sem elska hann? \t ܫܡܥܘ ܐܚܝ ܚܒܝܒܐ ܠܐ ܗܘܐ ܠܡܤܟܢܐ ܕܥܠܡܐ ܥܬܝܪܐ ܕܝܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܓܒܐ ܐܠܗܐ ܕܢܗܘܘܢ ܝܪܬܐ ܒܡܠܟܘܬܐ ܗܝ ܕܡܠܟ ܐܠܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܪܚܡܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. \t ܟܠ ܡܢ ܕܒܡܫܝܚܐ ܗܘ ܗܟܝܠ ܒܪܝܬܐ ܗܘ ܚܕܬܐ ܥܬܝܩܬܐ ܥܒܪ ܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeim mun ekki verða ágengt, því að heimska þeirra mun verða hverjum manni augljós, eins og líka heimska hinna varð. \t ܐܠܐ ܠܐ ܢܐܬܘܢ ܠܩܕܡܝܗܘܢ ܫܛܝܘܬܗܘܢ ܓܝܪ ܡܬܝܕܥܐ ܗܝ ܠܟܠܢܫ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܕܗܢܘܢ ܐܬܝܕܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru um alla eyna, allt til Pafos. Þar fundu þeir töframann nokkurn og falsspámann, Gyðing, er hét Barjesús. \t ܘܟܕ ܐܬܟܪܟܘܗ ܠܟܠܗ ܓܙܪܬܐ ܥܕܡܐ ܠܦܦܘܤ ܡܕܝܢܬܐ ܐܫܟܚܘ ܓܒܪܐ ܚܕ ܚܪܫܐ ܝܗܘܕܝܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܒܪܫܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessar konur voru þær María Magdalena, Jóhanna og María móðir Jakobs og hinar, sem voru með þeim. Þær sögðu postulunum frá þessu. \t ܐܝܬܝܗܝܢ ܗܘܝ ܕܝܢ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܝܘܚܢ ܘܡܪܝܡ ܐܡܗ ܕܝܥܩܘܒ ܘܫܪܟܐ ܕܥܡܗܝܢ ܗܠܝܢ ܕܐܡܪ ܗܘܝ ܠܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við þá: \"Eruð þér að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja til að handtaka mig? \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܟ ܕܥܠ ܓܝܤܐ ܢܦܩܬܘܢ ܒܤܝܦܐ ܘܒܚܘܛܪܐ ܕܬܐܚܕܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að þær laði hinar ungu til að elska menn sína og börn, \t ܘܡܢܟܦܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܛܠܝܢ ܕܢܪܚܡܢ ܒܥܠܝܗܝܢ ܘܒܢܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "styrktu lærisveinana og hvöttu þá til að vera staðfastir í trúnni. Þeir sögðu: \"Vér verðum að ganga inn í Guðs ríki gegnum margar þrengingar.\" \t ܟܕ ܡܫܪܪܝܢ ܗܘܘ ܢܦܫܬܗܘܢ ܕܬܠܡܝܕܐ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗܘܢ ܕܢܩܘܘܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܕܒܐܘܠܨܢܐ ܤܓܝܐܐ ܘܠܐ ܠܡܥܠ ܠܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lærisveinarnir ellefu fóru til Galíleu, til fjallsins, sem Jesús hafði stefnt þeim til. \t ܬܠܡܝܕܐ ܕܝܢ ܚܕܥܤܪ ܐܙܠܘ ܠܓܠܝܠܐ ܠܛܘܪܐ ܐܝܟܐ ܕܘܥܕ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki hafið þér ástæðu til að stæra yður! Vitið þér ekki, að lítið súrdeig sýrir allt deigið? \t ܠܐ ܫܦܝܪ ܫܘܒܗܪܟܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܚܡܝܪܐ ܩܠܝܠ ܟܠܗ ܓܒܝܠܬܐ ܡܚܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég þér: Þegar þú varst ungur, bjóstu þig sjálfur og fórst hvert sem þú vildir, en þegar þú ert orðinn gamall, munt þú rétta út hendurnar, og annar býr þig og leiðir þig þangað sem þú vilt ekki.\" \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܟܕ ܛܠܐ ܗܘܝܬ ܐܢܬ ܠܢܦܫܟ ܐܤܪ ܗܘܝܬ ܚܨܝܟ ܘܡܗܠܟ ܗܘܝܬ ܠܐܝܟܐ ܕܨܒܐ ܐܢܬ ܡܐ ܕܝܢ ܕܤܐܒܬ ܬܦܫܘܛ ܐܝܕܝܟ ܘܐܚܪܝܢ ܢܐܤܘܪ ܠܟ ܚܨܝܟ ܘܢܘܒܠܟ ܠܐܝܟܐ ܕܠܐ ܨܒܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Kristur gekk ekki inn í helgidóm höndum gjörðan, eftirmynd hins sanna helgidóms, heldur inn í sjálfan himininn, til þess nú að birtast fyrir augliti Guðs vor vegna. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܒܝܬ ܡܩܕܫܐ ܕܥܒܝܕ ܒܐܝܕܝܐ ܥܠ ܡܫܝܚܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܕܡܘܬܐ ܕܗܘ ܫܪܝܪܐ ܐܠܐ ܠܗ ܠܫܡܝܐ ܥܠ ܕܢܬܚܙܐ ܩܕV ܦܪܨܘܦܗ ܕܐܠܗܐ ܚܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon vandlætari og Júdas Ískaríot, sá er sveik hann. \t ܘܫܡܥܘܢ ܩܢܢܝܐ ܘܝܗܘܕܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܗܘ ܕܐܫܠܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði þeim: \"Gefið þeim sjálfir að eta.\" Þeir svara honum: \"Eigum vér að fara og kaupa brauð fyrir tvö hundruð denara og gefa þeim að eta?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܒܘ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܠܥܤ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܢܐܙܠ ܢܙܒܢ ܕܡܐܬܝܢ ܕܝܢܪܝܢ ܠܚܡܐ ܘܢܬܠ ܠܗܘܢ ܠܥܤܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn hef ég margt að segja yður, en þér getið ekki borið það nú. \t ܬܘܒ ܤܓܝ ܐܝܬ ܠܝ ܠܡܐܡܪ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܚܕ ܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Verið ekki með kurr yðar á meðal. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܬܪܛܢܘܢ ܚܕ ܥܡ ܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Hvort geta brúðkaupsgestir fastað, meðan brúðguminn er hjá þeim? Alla þá stund, sem brúðguminn er hjá þeim, geta þeir ekki fastað. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܡܐ ܡܫܟܚܝܢ ܒܢܘܗܝ ܕܓܢܘܢܐ ܟܡܐ ܕܚܬܢܐ ܥܡܗܘܢ ܗܘ ܕܢܨܘܡܘܢ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ganga fram, þeir, sem gjört hafa hið góða, munu rísa upp til lífsins, en þeir, sem drýgt hafa hið illa, til dómsins. \t ܘܢܦܩܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܒܕܘ ܛܒܬܐ ܠܩܝܡܬܐ ܕܚܝܐ ܘܐܝܠܝܢ ܕܥܒܕܘ ܒܝܫܬܐ ܠܩܝܡܬܐ ܕܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En með öllu er það ómótmælanlegt, að sá sem er meiri blessar þann sem minni er. \t ܕܠܐ ܚܪܝܢܐ ܕܝܢ ܗܘ ܕܒܨܝܪ ܡܬܒܪܟ ܡܢ ܗܘ ܕܡܝܬܪ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Víst hafið þér heyrt um þá ráðstöfun Guðs náðar, sem hann fól mér hjá yður: \t ܐܢ ܫܡܥܬܘܢ ܡܕܒܪܢܘܬܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܝ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan báðu þeir um konung, og Guð gaf þeim Sál Kísson, mann af Benjamíns ætt. Hann ríkti í fjörutíu ár. \t ܘܗܝܕܝܢ ܫܐܠܘ ܠܗܘܢ ܡܠܟܐ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܐܠܗܐ ܠܫܐܘܠ ܒܪ ܩܝܫ ܓܒܪܐ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܕܒܢܝܡܝܢ ܫܢܝܢ ܐܪܒܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. \t ܐܝܟܢܐ ܕܐܚܒܢܝ ܐܒܝ ܐܦ ܐܢܐ ܐܚܒܬܟܘܢ ܩܘܘ ܒܪܚܡܬܝ ܕܝܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er Páll hafði lagt hendur yfir þá, kom heilagur andi yfir þá, og þeir töluðu tungum og spáðu. \t ܘܤܡ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܕܐ ܦܘܠܘܤ ܘܐܬܐ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܥܠܝܗܘܢ ܘܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܒܠܫܢ ܠܫܢ ܘܡܬܢܒܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í fyrstu málsvörn minni kom enginn mér til aðstoðar, heldur yfirgáfu mig allir. Verði þeim það ekki tilreiknað! \t ܒܡܦܩ ܒܪܘܚܝ ܩܕܡܝܐ ܠܐ ܐܢܫ ܗܘܐ ܥܡܝ ܐܠܐ ܟܠܗܘܢ ܫܒܩܘܢܝ ܠܐ ܬܬܚܫܒ ܠܗܘܢ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. \t ܥܘܠܘ ܒܬܪܥܐ ܐܠܝܨܐ ܕܦܬܐ ܗܘ ܬܪܥܐ ܘܐܪܘܝܚܐ ܐܘܪܚܐ ܐܝܕܐ ܕܡܘܒܠܐ ܠܐܒܕܢܐ ܘܤܓܝܐܐ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܙܠܝܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta eru olíuviðirnir tveir og ljósastikurnar tvær, sem standa frammi fyrir Drottni jarðarinnar. \t ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܬܪܝܢ ܙܝܬܝܢ ܘܬܪܬܝܢ ܡܢܪܢ ܕܩܕܡ ܡܪܐ ܕܟܠܗ ܐܪܥܐ ܩܝܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Veitið henni viðtöku í Drottni eins og heilögum hæfir og liðsinnið henni í hverju því, sem hún þarf yðar við, því að hún hefur verið bjargvættur margra og mín sjálfs. \t ܕܬܩܒܠܘܢܗ ܒܡܪܢ ܐܝܟ ܕܙܕܩ ܠܩܕܝܫܐ ܘܒܟܠ ܨܒܘ ܕܒܥܝܐ ܡܢܟܘܢ ܬܩܘܡܘܢ ܠܗ ܡܛܠ ܕܐܦ ܗܝ ܩܝܘܡܬܐ ܗܘܬ ܠܤܓܝܐܐ ܐܦ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hóf reikningsskilin, og var færður til hans maður, er skuldaði tíu þúsund talentur. \t ܘܟܕ ܫܪܝ ܠܡܤܒ ܩܪܒܘ ܠܗ ܚܕ ܕܚܝܒ ܪܒܘ ܟܟܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að mér hefur verið tjáð um yður, bræður mínir, af heimilismönnum Klóe, að þrætur eigi sér stað á meðal yðar. \t ܫܠܚܘ ܠܝ ܓܝܪ ܥܠܝܟܘܢ ܐܚܝ ܡܢ ܒܝܬ ܟܠܐܐ ܕܚܪܝܢܐ ܐܝܬ ܒܝܢܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir fóru og gjörðu sem Jesús hafði boðið þeim, \t ܘܐܙܠܘ ܬܠܡܝܕܐ ܘܥܒܕܘ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig hefur þú líka hjá þér menn, sem halda fast við kenningu Nikólaíta. \t ܗܟܢܐ ܐܝܬ ܐܦ ܠܟ ܕܐܚܝܕܝܢ ܝܘܠܦܢܐ ܕܢܐܩܘܠܝܛܐ ܗܟܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pílatus heyrði þessi orð, leiddi hann Jesú út og settist í dómstólinn á stað þeim, sem nefnist Steinhlað, á hebresku Gabbata. \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܐܦܩܗ ܠܝܫܘܥ ܠܒܪ ܘܝܬܒ ܥܠ ܒܝܡ ܒܕܘܟܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܪܨܝܦܬܐ ܕܟܐܦܐ ܥܒܪܐܝܬ ܕܝܢ ܡܬܐܡܪܐ ܓܦܝܦܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú skuluð þér fylla mæli feðra yðar. \t ܘܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܠܘ ܡܫܘܚܬܐ ܕܐܒܗܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mér, sem minnstur er allra heilagra, var veitt sú náð að boða heiðingjunum fagnaðarerindið um hinn órannsakanlega ríkdóm Krists \t ܠܝ ܕܙܥܘܪܐ ܐܢܐ ܕܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܐܬܝܗܒܬ ܛܝܒܘܬܐ ܗܕܐ ܕܐܤܒܪ ܒܥܡܡܐ ܥܘܬܪܗ ܕܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܠܐ ܡܬܥܩܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna. \t ܘܠܐ ܬܬܕܡܘܢ ܠܥܠܡܐ ܗܢܐ ܐܠܐ ܐܫܬܚܠܦܘ ܒܚܘܕܬܐ ܕܪܥܝܢܝܟܘܢ ܘܗܘܝܬܘܢ ܦܪܫܝܢ ܐܝܢܐ ܗܘ ܨܒܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܛܒܐ ܘܡܩܒܠܐ ܘܓܡܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hann: \"Statt upp, tak rekkju þína og gakk!\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܩܘܡ ܫܩܘܠ ܥܪܤܟ ܘܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Hið ískrandi teygjanlega GNOME \t ܡܠܳܛ ܪܰܥܽܘܕ݂ܳܐ ܢܨܺܝܪܳܐ. ܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá, sem hefur gjört oss færa einmitt til þessa, er Guð, sem hefur gefið oss anda sinn sem pant. \t ܘܕܡܥܬܕ ܠܢ ܠܗ ܠܗܕܐ ܐܠܗܐ ܗܘ ܗܘ ܕܝܗܒ ܠܢ ܪܗܒܘܢܐ ܕܪܘܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður, \t ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܕܬܫܐܠܘܢ ܒܫܡܝ ܘܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢܐ ܐܒܥܐ ܡܢ ܐܒܐ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því getum vér öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? \t ܘܐܝܬ ܠܢ ܕܢܐܡܪ ܬܟܝܠܐܝܬ ܡܪܝ ܡܥܕܪܢܝ ܠܐ ܐܕܚܠ ܡܢܐ ܥܒܕ ܠܝ ܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móse var fræddur í allri speki Egypta, og hann var máttugur í orðum sínum og verkum. \t ܘܐܬܪܕܝ ܡܘܫܐ ܒܟܠܗ ܚܟܡܬܐ ܕܡܨܪܝܐ ܘܥܬܝܕ ܗܘܐ ܒܡܠܘܗܝ ܘܐܦ ܒܥܒܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að margir afvegaleiðendur eru farnir út í heiminn, sem ekki játa, að Jesús sé Kristur, kominn í holdi. Þetta er afvegaleiðandinn og andkristurinn. \t ܡܛܠ ܕܤܓܝܐܐ ܡܛܥܝܢܐ ܢܦܩܘ ܒܗ ܒܥܠܡܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܘܕܝܢ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܬܐ ܒܒܤܪ ܗܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܛܥܝܢܐ ܘܐܢܛܝܟܪܝܤܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, niðjar Abrahams, og aðrir yðar á meðal, sem óttist Guð, oss er sent orð þessa hjálpræðis. \t ܓܒܪܐ ܐܚܝܢ ܒܢܝ ܫܪܒܬܗ ܕܐܒܪܗܡ ܘܐܝܠܝܢ ܕܕܚܠܝܢ ܥܡܟܘܢ ܠܐܠܗܐ ܠܟܘܢ ܗܘ ܐܫܬܕܪܬ ܡܠܬܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann andvarpaði þungan innra með sér og mælti: \"Hví heimtar þessi kynslóð tákn? Sannlega segi ég yður: Tákn verður alls ekki gefið þessari kynslóð.\" \t ܘܐܬܬܢܚ ܒܪܘܚܗ ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܒܥܝܐ ܐܬܐ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܬܝܗܒ ܠܗ ܐܬܐ ܠܫܪܒܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sá ég engil stíga niður af himni. Hann hélt á lykli undirdjúpsins og stórum fjötri í hendi sér. \t ܘܚܙܝܬ ܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܕܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܝܬ ܥܠܘܗܝ ܩܠܝܕܐ ܕܬܗܘܡܐ ܘܫܝܫܠܬܐ ܪܒܬܐ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð vildi kunngjöra þeim, hvílíkan dýrðar ríkdóm heiðnu þjóðirnar eiga í þessum leyndardómi, sem er Kristur meðal yðar, von dýrðarinnar. \t ܠܐܝܠܝܢ ܕܨܒܐ ܐܠܗܐ ܕܢܘܕܥ ܡܢܘ ܥܘܬܪܐ ܕܫܘܒܚܗ ܕܐܪܙܐ ܗܢܐ ܒܥܡܡܐ ܕܗܘܝܘ ܡܫܝܚܐ ܕܒܟܘܢ ܤܒܪܐ ܕܫܘܒܚܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir prédika Krist af eigingirni og ekki af hreinum hug, heldur í þeim tilgangi að bæta þrengingu ofan á fjötra mína. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܒܚܪܝܢܐ ܠܡܫܝܚܐ ܡܟܪܙܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܕܟܝܐܝܬ ܐܠܐ ܕܤܒܪܝܢ ܕܡܘܤܦܝܢ ܐܘܠܨܢܐ ܠܐܤܘܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér heyrðuð guðlastið. Hvað líst yður?\" Og þeir dæmdu hann allir sekan og dauða verðan. \t ܗܐ ܡܢ ܦܘܡܗ ܫܡܥܬܘܢ ܓܘܕܦܐ ܡܢܐ ܡܬܚܙܐ ܠܟܘܢ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܕܢܘ ܕܚܝܒ ܗܘ ܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hafði í hægri hendi sér sjö stjörnur og af munni hans gekk út tvíeggjað sverð biturt, og ásjóna hans var sem sólin skínandi í mætti sínum. \t ܘܐܝܬ ܠܗ ܒܐܝܕܗ ܕܝܡܝܢܐ ܫܒܥܐ ܟܘܟܒܝܢ ܘܡܢ ܦܘܡܗ ܢܦܩܐ ܪܘܡܚܐ ܚܪܝܦܬܐ ܘܚܙܬܗ ܐܝܟ ܫܡܫܐ ܡܚܘܝܐ ܒܚܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og Mannssonurinn kannast við fyrir englum Guðs. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܟܠ ܕܢܘܕܐ ܒܝ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ ܐܦ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܢܘܕܐ ܒܗ ܩܕܡ ܡܠܐܟܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvar sem hann kom í þorp, borgir eða á bæi, lögðu menn sjúka á torgin og báðu hann, að þeir fengju rétt að snerta fald klæða hans, og allir þeir, sem snertu hann, urðu heilir. \t ܘܐܝܟܐ ܕܥܐܠ ܗܘܐ ܠܩܘܪܝܐ ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܒܫܘܩܐ ܤܝܡܝܢ ܗܘܘ ܟܪܝܗܐ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܕܐܦܢ ܠܟܢܦܐ ܕܠܒܘܫܗ ܢܩܪܒܘܢ ܘܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܡܬܐܤܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sjálfur friðarins Guð helgi yður algjörlega og andi yðar, sál og líkami varðveitist alheil og vammlaus við komu Drottins vors Jesú Krists. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܠܗܐ ܕܫܠܡܐ ܢܩܕܫܟܘܢ ܓܡܝܪܐܝܬ ܠܟܠܟܘܢ ܘܟܠܗ ܪܘܚܟܘܢ ܘܢܦܫܟܘܢ ܘܦܓܪܟܘܢ ܢܢܛܪ ܕܠܐ ܪܫܝܢ ܠܡܐܬܝܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. \t ܘܠܐ ܤܥܪ ܕܒܗܬܬܐ ܘܠܐ ܒܥܐ ܕܝܠܗ ܘܠܐ ܡܬܬܦܝܪ ܘܠܐ ܡܬܪܥܐ ܕܒܝܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.\" \t ܘܐܠܦܘ ܐܢܘܢ ܕܢܛܪܘܢ ܟܠ ܡܐ ܕܦܩܕܬܟܘܢ ܘܗܐ ܐܢܐ ܥܡܟܘܢ ܐܢܐ ܟܠܗܘܢ ܝܘܡܬܐ ܥܕܡܐ ܠܫܘܠܡܗ ܕܥܠܡܐ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagur rann, gekk hann burt á óbyggðan stað, en mannfjöldinn leitaði hans. Þeir fundu hann og vildu aftra því, að hann færi frá þeim. \t ܘܠܨܦܪܗ ܕܝܘܡܐ ܢܦܩ ܐܙܠ ܠܗ ܠܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܘܟܢܫܐ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܬܘ ܥܕܡܐ ܠܘܬܗ ܘܐܚܕܘܗܝ ܕܠܐ ܢܐܙܠ ܠܗ ܡܢ ܠܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, takið spámennina til fyrirmyndar, sem talað hafa í nafni Drottins og liðið illt með þolinmæði. \t ܕܡܘܬܐ ܠܢܒܝܐ ܤܒܘ ܠܟܘܢ ܐܚܝ ܠܡܓܪܬ ܪܘܚܐ ܕܐܘܠܨܢܝܟܘܢ ܗܢܘܢ ܕܡܠܠܘ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og englarnir sjö, sem héldu á básúnunum sjö, bjuggu sig til að blása. \t ܘܫܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܕܥܠܝܗܘܢ ܫܒܥܐ ܫܝܦܘܪܝܢ ܛܝܒܘ ܢܦܫܗܘܢ ܠܡܙܥܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svara: ,Enginn hefur ráðið oss.' Hann segir við þá: ,Farið þér einnig í víngarðinn.' \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܕܠܐ ܐܢܫ ܐܓܪܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܠܟܪܡܐ ܘܡܕܡ ܕܘܠܐ ܢܤܒܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Spámennirnir allir og lögmálið, allt fram að Jóhannesi, sögðu fyrir um þetta. \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܢܒܝܐ ܘܐܘܪܝܬܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܚܢܢ ܐܬܢܒܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "báðust fyrir og sögðu: \"Drottinn, þú sem þekkir hjörtu allra. Sýn þú, hvorn þessara þú hefur valið \t ܘܟܕ ܨܠܝܘ ܐܡܪܘ ܐܢܬ ܡܪܝܐ ܝܕܥ ܕܒܠܒܘܬܐ ܕܟܠ ܚܘܐ ܚܕ ܐܝܢܐ ܕܓܒܐ ܐܢܬ ܡܢ ܗܠܝܢ ܬܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Látið því,\" sagði hann, \"ráðamenn yðar verða mér samferða ofan eftir og lögsækja manninn, ef hann er um eitthvað sekur.\" \t ܐܝܠܝܢ ܗܟܝܠ ܕܐܝܬ ܒܟܘܢ ܕܡܛܝܐ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܢܚܬܘܢ ܥܡܢ ܘܥܠ ܟܠ ܤܟܠܘ ܕܐܝܬ ܒܗ ܒܓܒܪܐ ܢܩܛܪܓܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir kusu heldur heiður manna en heiður frá Guði. \t ܪܚܡܘ ܓܝܪ ܫܘܒܚܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܫܘܒܚܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sá sem sagði: \"Þú skalt ekki hórdóm drýgja\", hann sagði líka: \"Þú skalt ekki morð fremja.\" En þó að þú drýgir ekki hór, en fremur morð, þá ertu búinn að brjóta lögmálið. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܡܪ ܕܠܐ ܬܓܘܪ ܗܘ ܐܡܪ ܕܠܐ ܬܩܛܘܠ ܐܢ ܕܝܢ ܠܐ ܓܐܪ ܐܢܬ ܐܠܐ ܩܛܠ ܐܢܬ ܗܘܝܬ ܠܟ ܥܒܪ ܥܠ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið þess, að enginn gjaldi neinum illt með illu, en keppið ávallt eftir hinu góða, bæði hver við annan og við alla aðra. \t ܘܐܙܕܗܪܘ ܕܠܡܐ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܒܝܫܬܐ ܚܠܦ ܒܝܫܬܐ ܢܦܪܘܥ ܐܠܐ ܒܟܠܙܒܢ ܗܪܛܘ ܒܬܪ ܛܒܬܐ ܠܘܬ ܚܕܕܐ ܘܠܘܬ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá verða landskjálftar miklir og drepsóttir og hungur á ýmsum stöðum, en ógnir og tákn mikil á himni. \t ܘܙܘܥܐ ܪܘܪܒܐ ܢܗܘܘܢ ܒܕܘܟܐ ܕܘܟܐ ܘܟܦܢܐ ܘܡܘܬܢܐ ܘܢܗܘܝܢ ܕܚܠܬܐ ܘܤܘܪܕܐ ܘܐܬܘܬܐ ܪܘܪܒܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܢܬܚܙܝܢ ܘܤܬܘܐ ܪܘܪܒܐ ܢܗܘܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er svo, að ég hafi þegar náð því eða sé þegar fullkominn. En ég keppi eftir því, ef ég skyldi geta höndlað það, með því að ég er höndlaður af Kristi Jesú. \t ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܟܕܘ ܢܤܒܬ ܐܘ ܡܢ ܟܕܘ ܐܬܓܡܪܬ ܐܠܐ ܪܗܛ ܐܢܐ ܕܠܡܐ ܐܕܪܟ ܠܡܕܡ ܕܡܛܠܬܗ ܐܕܪܟܢܝ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús kom aftur yfir um á bátnum, safnaðist að honum mikill mannfjöldi, þar sem hann var við vatnið. \t ܘܟܕ ܥܒܪ ܝܫܘܥ ܒܤܦܝܢܬܐ ܠܗܘ ܥܒܪܐ ܬܘܒ ܐܬܟܢܫܘ ܥܠܘܗܝ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði handtekið hann, lét hann setja hann í fangelsi og fól fjórum fjögurra hermanna varðflokkum að gæta hans. Ætlaði hann eftir páska að leiða hann fram fyrir lýðinn. \t ܘܐܚܕܗ ܘܐܪܡܝܗ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܐܫܠܡ ܠܗ ܫܬܬܥܤܪ ܤܛܪܛܘܛܝܢ ܕܢܛܪܘܢܗ ܕܡܢ ܒܬܪ ܦܨܚܐ ܢܫܠܡܝܘܗܝ ܠܥܡܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Drottinn sagði við hann: ,Leys af þér skó þína, því að staðurinn, sem þú stendur á, er heilög jörð. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝܐ ܫܪܝ ܡܤܢܝܟ ܡܢ ܪܓܠܝܟ ܐܪܥܐ ܓܝܪ ܕܩܐܡ ܐܢܬ ܒܗ ܩܕܝܫܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér biðjið mig einhvers í mínu nafni, mun ég gjöra það. \t ܘܐܢ ܬܫܐܠܘܢܢܝ ܒܫܡܝ ܐܢܐ ܥܒܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með því að það, er vitað verður um Guð, er augljóst á meðal þeirra. Guð hefur birt þeim það. \t ܡܛܠ ܕܝܕܝܥܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܓܠܝܐ ܗܝ ܒܗܘܢ ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܓܠܗ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér höfum fæði og klæði, þá látum oss það nægja. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܤܦܩܐ ܠܢ ܡܐܟܘܠܬܐ ܘܬܟܤܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking, og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll úr stað, en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt. \t ܘܐܢ ܬܗܘܐ ܒܝ ܢܒܝܘܬܐ ܘܐܕܥ ܐܪܙܐ ܟܠܗܘܢ ܘܟܠܗ ܝܕܥܬܐ ܘܐܢ ܬܗܘܐ ܒܝ ܟܠܗ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܛܘܪܐ ܐܫܢܐ ܘܚܘܒܐ ܠܝܬ ܒܝ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og vínþröngin var troðin fyrir utan borgina og gekk blóð út af vínþrönginni, svo að tók upp undir beisli hestanna, eitt þúsund og sex hundruð skeiðrúm þar frá. \t ܘܐܬܬܕܝܫܬ ܡܥܨܪܬܐ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܘܢܦܩ ܕܡܐ ܡܢ ܡܥܨܪܬܐ ܥܕܡܐ ܠܦܓܘܕܐ ܕܪܟܫܐ ܥܠ ܐܠܦ ܘܡܐܬܝܢ ܐܤܛܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fagnaðarerindið var oss boðað eigi síður en þeim. En orðið, sem þeir heyrðu, kom þeim eigi að haldi vegna þess, að þeir tóku ekki við því í trú. \t ܐܦ ܚܢܢ ܓܝܪ ܐܤܬܒܪܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܗܢܘܢ ܐܠܐ ܠܐ ܐܘܬܪܬ ܐܢܘܢ ܠܗܢܘܢ ܡܠܬܐ ܕܫܡܥܘ ܡܛܠ ܕܠܐ ܡܡܙܓܐ ܗܘܬ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܠܗܢܘܢ ܕܫܡܥܘܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Persónulegar stillingar \t ܣܝܳܡ̈ܶܐ ܦ݂ܰܪ̈ܨܽܘܦ݂ܳܝܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna leið og Jesús fyrir utan hliðið, til þess að hann helgaði lýðinn með blóði sínu. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܝܫܘܥ ܕܢܩܕܫ ܠܥܡܗ ܒܕܡܗ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܚܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þessi kona, sem er dóttir Abrahams og Satan hefur fjötrað full átján ár, mátti hún ekki leyst verða úr fjötrum þessum á hvíldardegi?\" \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܒܪܬܗ ܗܝ ܕܐܒܪܗܡ ܘܐܤܪܗ ܐܟܠܩܪܨܐ ܗܐ ܬܡܢܥܤܪܐ ܫܢܝܢ ܠܐ ܘܠܐ ܗܘܐ ܕܬܫܬܪܐ ܡܢ ܗܢܐ ܐܤܘܪܝܐ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fýsti að fara yfir til Akkeu. Bræðurnir hvöttu hann til þess og rituðu lærisveinunum þar að taka honum vel. Hann kom þangað og varð til mikillar hjálpar þeim, sem fyrir Guðs náð höfðu tekið trú, \t ܘܟܕ ܨܒܐ ܕܢܐܙܠ ܠܐܟܐܝܐ ܚܦܛܘܗܝ ܐܚܐ ܘܟܬܒܘ ܠܬܠܡܝܕܐ ܕܢܩܒܠܘܢܝܗܝ ܘܟܕ ܐܙܠ ܥܕܪ ܤܓܝ ܒܝܕ ܛܝܒܘܬܐ ܠܟܠܗܘܢ ܡܗܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "alveg eins og ritað er: \"Þeir skulu sjá, sem ekkert var um hann sagt, og þeir, sem ekki hafa heyrt, skulu skilja.\" \t ܐܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܕܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܐܬܐܡܪ ܠܗܘܢ ܥܠܘܗܝ ܢܚܙܘܢܗ ܘܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܫܡܥܘ ܢܬܛܦܝܤܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En með því að ég var blindaður af ljóma þessa ljóss, urðu förunautar mínir að leiða mig, og þannig komst ég til Damaskus. \t ܘܟܕ ܠܐ ܡܬܚܙܐ ܗܘܐ ܠܝ ܡܛܠ ܬܫܒܘܚܬܗ ܕܢܘܗܪܐ ܗܘ ܐܚܕܘܢܝ ܒܐܝܕܝ ܗܢܘܢ ܕܥܡܝ ܗܘܘ ܘܥܠܬ ܠܕܪܡܤܘܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus gekk aftur út fyrir og sagði við þá: \"Nú leiði ég hann út til yðar, svo að þér skiljið, að ég finn enga sök hjá honum.\" \t ܘܢܦܩ ܦܝܠܛܘܤ ܬܘܒ ܠܒܪ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܐ ܡܦܩ ܐܢܐ ܠܗ ܠܟܘܢ ܠܒܪ ܕܬܕܥܘܢ ܕܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܒܬܪܗ ܐܦܠܐ ܚܕܐ ܥܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru til æðstu prestanna og öldunganna og sögðu: \"Vér höfum svarið þess dýran eið að neyta einskis, fyrr en vér höfum ráðið Pál af dögum. \t ܘܐܬܩܪܒܘ ܠܘܬ ܟܗܢܐ ܘܠܘܬ ܩܫܝܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܚܪܡܐ ܐܚܪܡܢ ܥܠܝܢ ܕܡܕܡ ܠܐ ܢܛܥܡ ܥܕܡܐ ܕܢܩܛܘܠ ܠܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir féllu fram og tilbáðu hann og sneru aftur til Jerúsalem með miklum fögnuði. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܤܓܕܘ ܠܗ ܘܗܦܟܘ ܠܐܘܪܫܠܡ ܒܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lærisveinarnir fóru yfir um vatnið, höfðu þeir gleymt að taka með sér brauð. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܥܒܪܐ ܛܥܘ ܕܢܤܒܘܢ ܥܡܗܘܢ ܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermennirnir, foringinn og varðmenn Gyðinga tóku nú Jesú höndum og bundu hann \t ܗܝܕܝܢ ܐܤܦܝܪ ܘܟܠܝܪܟܐ ܘܕܚܫܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܚܕܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܘܐܤܪܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á leiðinni ofan fjallið bauð Jesús þeim og mælti: \"Segið engum frá sýninni, fyrr en Mannssonurinn er risinn upp frá dauðum.\" \t ܘܟܕ ܢܚܬܝܢ ܡܢ ܛܘܪܐ ܦܩܕ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܥܝܢ ܐܢܫ ܠܐ ܬܐܡܪܘܢ ܚܙܘܐ ܗܢܐ ܥܕܡܐ ܕܢܩܘܡ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܢ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem gengur um að nóttu, hrasar, því hann hefur ekki ljósið í sér.\" \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܒܠܠܝܐ ܢܗܠܟ ܡܬܬܩܠ ܡܛܠ ܕܢܗܝܪܐ ܠܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur. \t ܫܬܐܤܬܐ ܓܝܪ ܐܚܪܬܐ ܤܛܪ ܡܢ ܗܕܐ ܕܤܝܡܐ ܐܢܫ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܤܡ ܕܐܝܬܝܗ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir neyttu allir og urðu mettir. En leifarnar eftir þá voru teknar saman, tólf körfur brauðbita. \t ܘܐܟܠܘ ܟܠܗܘܢ ܘܤܒܥܘ ܘܫܩܠܘ ܩܨܝܐ ܡܕܡ ܕܐܘܬܪܘ ܬܪܥܤܪ ܩܘܦܝܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Seljendur þessara hluta, sem auðgast hafa á henni, munu standa álengdar af ótta yfir kvöl hennar, grátandi og harmandi \t ܘܠܐ ܢܫܟܚܘܢ ܐܢܘܢ ܬܓܪܐ ܕܗܠܝܢ ܕܥܬܪܘ ܡܢܗ ܡܢ ܩܒܘܠ ܢܩܘܡܘܢ ܡܢ ܕܚܠܬܐ ܕܫܘܢܩܗ ܟܕ ܒܟܝܢ ܘܐܒܝܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Hið dularfulla GEGL \t ܡܶܬ݂ܡܰܠܠܳܢܽܘܬ݂ܳܐ ܕ݂ܓ݁ܶܓܶܠ݁"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus tók enn til máls og sagði við þá: \"Hvað á ég þá að gjöra við þann, sem þér kallið konung Gyðinga?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܥܒܕ ܠܗܢܐ ܕܩܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Íklæðist heldur Drottni Jesú Kristi, og alið ekki önn fyrir holdinu, svo að það verði til að æsa girndir. \t ܐܠܐ ܠܘܒܫܘܗܝ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܠܐ ܬܐܨܦܘܢ ܕܒܤܪܟܘܢ ܠܪܓܝܓܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það sem út fer af munni, kemur frá hjartanu. Og slíkt saurgar manninn. \t ܡܕܡ ܕܝܢ ܕܡܢ ܦܘܡܐ ܢܦܩ ܡܢ ܠܒܐ ܢܦܩ ܘܗܘܝܘ ܡܤܝܒ ܠܗ ܠܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið við hjálmi hjálpræðisins og sverði andans, sem er Guðs orð. \t ܘܤܝܡܘ ܤܢܘܪܬܐ ܕܦܘܪܩܢܐ ܘܐܚܘܕܘ ܤܝܦܐ ܕܪܘܚܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig munu allir þeir verða dæmdir, sem hafa ekki trúað sannleikanum, en haft velþóknun á ranglætinu. \t ܘܢܬܕܝܢܘܢ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܗܝܡܢܘ ܒܩܘܫܬܐ ܐܠܐ ܐܨܛܒܝܘ ܒܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús gekk því ekki lengur um meðal Gyðinga á almannafæri, heldur fór hann þaðan til staðar í grennd við eyðimörkina, í þorp sem heitir Efraím, og þar dvaldist hann með lærisveinum sínum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܡܗܠܟ ܗܘܐ ܓܠܝܐܝܬ ܒܝܬ ܝܗܘܕܝܐ ܐܠܐ ܐܙܠ ܠܗ ܡܢ ܬܡܢ ܠܐܬܪܐ ܕܩܪܝܒ ܠܚܘܪܒܐ ܠܟܪܟܐ ܕܡܬܩܪܐ ܐܦܪܝܡ ܘܬܡܢ ܡܬܗܦܟ ܗܘܐ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn. Ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauðina. \t ܐܝܟܢܐ ܕܝܕܥ ܠܝ ܐܒܝ ܘܐܢܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܐܒܝ ܘܢܦܫܝ ܤܐܡ ܐܢܐ ܚܠܦ ܥܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skömmu síðar bar svo við, að Jesús hélt til borgar, sem heitir Nain, og lærisveinar hans fóru með honum og mikill mannfjöldi. \t ܘܗܘܐ ܠܝܘܡܐ ܕܒܬܪܗ ܐܙܠ ܗܘܐ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܫܡܗ ܢܐܝܢ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܥܡܗ ܘܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta var í þriðja sinn, sem Jesús birtist lærisveinum sínum upp risinn frá dauðum. \t ܗܕܐ ܕܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܐܬܚܙܝ ܝܫܘܥ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܟܕ ܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og snara. En koma mun hann yfir alla menn, sem byggja gjörvalla jörð. \t ܐܝܟ ܨܦܚܬܐ ܓܝܪ ܢܨܦܚ ܥܠ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܝܬܒܝܢ ܥܠ ܐܦܝܗ ܕܟܠܗ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við konuna: \"Það er ekki lengur sakir orða þinna, að vér trúum, því að vér höfum sjálfir heyrt hann og vitum, að hann er sannarlega frelsari heimsins.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐܢܬܬܐ ܗܝ ܕܡܟܝܠ ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܡܠܬܟܝ ܡܗܝܡܢܝܢ ܚܢܢ ܒܗ ܚܢܢ ܓܝܪ ܫܡܥܢ ܘܝܕܥܢ ܕܗܢܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܡܫܝܚܐ ܡܚܝܢܗ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því var það, að hann í öllum greinum átti að verða líkur bræðrum sínum, svo að hann yrði miskunnsamur og trúr æðsti prestur í þjónustu fyrir Guði, til þess að friðþægja fyrir syndir lýðsins. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܙܕܩ ܗܘܐ ܕܒܟܠ ܡܕܡ ܢܬܕܡܐ ܠܐܚܘܗܝ ܕܢܗܘܐ ܡܪܚܡܢܐ ܘܪܒ ܟܘܡܪܐ ܡܗܝܡܢܐ ܒܕܐܠܗܐ ܘܢܗܘܐ ܡܚܤܐ ܥܠ ܚܛܗܘܗܝ ܕܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kallaði til sín mannfjöldann og sagði: \"Heyrið og skiljið. \t ܘܩܪܐ ܠܟܢܫܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܡܥܘ ܘܐܤܬܟܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn er Guð. Einn er og meðalgangarinn milli Guðs og manna, maðurinn Kristur Jesús, \t ܚܕ ܗܘ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܘܚܕ ܗܘ ܡܨܥܝܐ ܕܐܠܗܐ ܘܕܒܢܝܢܫܐ ܒܪܢܫܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús var ekki enn kominn til þorpsins, heldur var hann enn á þeim stað, þar sem Marta hafði mætt honum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܐܬܐ ܗܘܐ ܠܩܪܝܬܐ ܐܠܐ ܒܗ ܗܘܐ ܒܗܝ ܕܘܟܬܐ ܕܐܪܥܬܗ ܡܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan mun hann segja við þá til vinstri handar: ,Farið frá mér, bölvaðir, í þann eilífa eld, sem búinn er djöflinum og árum hans. \t ܗܝܕܝܢ ܢܐܡܪ ܐܦ ܠܗܢܘܢ ܕܡܢ ܤܡܠܗ ܙܠܘ ܠܟܘܢ ܡܢܝ ܠܝܛܐ ܠܢܘܪܐ ܕܠܥܠܡ ܗܝ ܕܡܛܝܒܐ ܠܐܟܠܩܪܨܐ ܘܠܡܠܐܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við Sauðahliðið í Jerúsalem er laug, sem kallast á hebresku Betesda. Þar eru fimm súlnagöng. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܒܐܘܪܫܠܡ ܕܘܟܬܐ ܚܕܐ ܕܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܥܒܪܐܝܬ ܒܝܬ ܚܤܕܐ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܚܡܫܐ ܐܤܛܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Viltu leggja líf þitt í sölurnar fyrir mig? Sannlega, sannlega segi ég þér: Ekki mun hani gala fyrr en þú hefur afneitað mér þrisvar.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܢܦܫܟ ܚܠܦܝ ܤܐܡ ܐܢܬ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܠܐ ܢܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܥܕܡܐ ܕܬܟܦܘܪ ܒܝ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sá, sem biður hann vera velkominn, verður hluttakandi í hans vondu verkum. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܐܡܪ ܠܗ ܚܕܝ ܠܟ ܡܫܘܬܦ ܗܘ ܠܥܒܕܘܗܝ ܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku saman brauðbitana, er fylltu tólf körfur, svo og fiskleifarnar. \t ܘܫܩܠܘ ܩܨܝܐ ܬܪܥܤܪ ܩܘܦܝܢܝܢ ܟܕ ܡܠܝܢ ܘܡܢ ܢܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus fór norður til höfuðborgar Samaríu og prédikaði Krist þar. \t ܦܝܠܝܦܘܤ ܕܝܢ ܢܚܬ ܠܗ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܫܡܪܝܐ ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܥܠ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eða: \"Hver mun stíga niður í undirdjúpið?\" - það er: til að sækja Krist upp frá dauðum. \t ܘܡܢܘ ܢܚܬ ܠܬܗܘܡܐ ܕܫܝܘܠ ܘܐܤܩ ܠܡܫܝܚܐ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allir vér, sem með óhjúpuðu andliti endurspeglum dýrð Drottins, ummyndumst til hinnar sömu myndar, frá dýrð til dýrðar. Þetta gjörir andi Drottins. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܟܠܢ ܒܐܦܐ ܓܠܝܬܐ ܬܫܒܘܚܬܗ ܕܡܪܝܐ ܐܝܟ ܕܒܡܚܙܝܬܐ ܚܙܝܢܢ ܘܠܗ ܠܕܡܘܬܐ ܡܫܬܚܠܦܝܢܢ ܡܢ ܫܘܒܚܐ ܠܫܘܒܚܐ ܐܝܟ ܕܡܢ ܡܪܝܐ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. \t ܠܐ ܬܤܝܡܘܢ ܠܟܘܢ ܤܝܡܬܐ ܒܐܪܥܐ ܐܬܪ ܕܤܤܐ ܘܐܟܠܐ ܡܚܒܠܝܢ ܘܐܝܟܐ ܕܓܢܒܐ ܦܠܫܝܢ ܘܓܢܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Nú á einhver yðar hundrað sauði og týnir einum þeirra. Skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í óbyggðinni og fer eftir þeim, sem týndur er, þar til hann finnur hann? \t ܡܢܘ ܡܢܟܘܢ ܓܒܪܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܡܐܐ ܥܪܒܝܢ ܘܐܢ ܢܐܒܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܠܐ ܫܒܩ ܬܫܥܝܢ ܘܬܫܥܐ ܒܕܒܪܐ ܘܐܙܠ ܒܥܐ ܠܗܘ ܕܐܒܕ ܥܕܡܐ ܕܢܫܟܚܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú hef ég athugað kostgæfilega allt þetta frá upphafi og réð því einnig af að rita samfellda sögu fyrir þig, göfugi Þeófílus, \t ܐܬܚܙܝ ܐܦ ܠܝ ܡܛܠ ܕܩܪܝܒ ܗܘܝܬ ܝܨܝܦܐܝܬ ܠܟܠܗܘܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܒܛܟܤܗ ܐܟܬܘܒ ܠܟ ܢܨܝܚܐ ܬܐܘܦܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég spyr nú: Hefur Guð útskúfað lýð sínum? Fjarri fer því. Sjálfur er ég Ísraelsmaður, af kyni Abrahams, ættkvísl Benjamíns. \t ܐܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܠܡܐ ܕܚܩܗ ܐܠܗܐ ܠܥܡܗ ܚܤ ܐܦ ܐܢܐ ܓܝܪ ܡܢ ܐܝܤܪܝܠ ܐܢܐ ܡܢ ܙܪܥܗ ܕܐܒܪܗܡ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܕܒܢܝܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, að vilja Guðs postuli Krists Jesú til að flytja fyrirheitið um lífið í Kristi Jesú, heilsar \t ܦܘܠܘܤ ܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܘܒܡܘܠܟܢܐ ܕܚܝܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Upplýsingaskilaboð \t ܐܺܝܙܓ݁ܰܕ݁ܽܘܬ݂ ܡܰܘܕ݁ܥܳܢܺܝܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sæl eru augu yðar, að þau sjá, og eyru yðar, að þau heyra. \t ܕܝܠܟܘܢ ܕܝܢ ܛܘܒܝܗܝܢ ܠܥܝܢܝܟܘܢ ܕܚܙܝܢ ܘܠܐܕܢܝܟܘܢ ܕܫܡܥܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Drottinn svaraði henni: \"Marta, Marta, þú ert áhyggjufull og mæðist í mörgu, \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܬܐ ܡܪܬܐ ܝܨܦܬܝ ܘܪܗܝܒܬܝ ܥܠ ܤܓܝܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið því ekki óskynsamir, heldur reynið að skilja, hver sé vilji Drottins. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܬܗܘܘܢ ܚܤܝܪܝ ܪܥܝܢܐ ܐܠܐ ܐܤܬܟܠܘ ܡܢܘ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Áður en Abraham fæddist, er ég.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܥܕܠܐ ܢܗܘܐ ܐܒܪܗܡ ܐܢܐ ܐܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta gjörði hún dögum saman. Páli féll það illa. Loks sneri hann sér við og sagði við andann: \"Ég býð þér í nafni Jesú Krists að fara út af henni.\" Og hann fór út á samri stundu. \t ܘܗܟܢܐ ܥܒܕܐ ܗܘܬ ܝܘܡܬܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܬܬܦܝܪ ܦܘܠܘܤ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܪܘܚܐ ܗܝ ܦܩܕ ܐܢܐ ܠܟܝ ܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܬܦܩܝܢ ܡܢܗ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܢܦܩܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem bar vitni um orð Guðs og vitnisburð Jesú Krists, um allt það er hann sá. \t ܗܘ ܕܐܤܗܕ ܠܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܤܗܕܘܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܟܠ ܡܐ ܕܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og vér flytjum yður þau gleðiboð, \t ܘܐܦ ܚܢܢ ܗܐ ܡܤܒܪܝܢܢ ܠܟܘܢ ܕܫܘܘܕܝܐ ܗܘ ܕܗܘܐ ܠܘܬ ܐܒܗܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir var Jóhannes þar aftur staddur og tveir lærisveinar hans. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܝܘܚܢܢ ܘܬܪܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim, sem gengið hafa í hjónaband, býð ég, þó ekki ég, heldur Drottinn, að konan skuli ekki skilja við mann sinn, - \t ܠܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܢܫܐ ܡܦܩܕ ܐܢܐ ܠܐ ܐܢܐ ܐܠܐ ܡܪܝ ܕܐܢܬܬܐ ܡܢ ܒܥܠܗ ܠܐ ܬܦܪܘܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá segi ég þér\" - og nú talar hann við lama manninn: - \"Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín.\" \t ܠܟ ܐܡܪ ܐܢܐ ܩܘܡ ܫܩܘܠ ܥܪܤܟ ܘܙܠ ܠܒܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um kvöldið sat hann til borðs með þeim tólf. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܪܡܫܐ ܤܡܝܟ ܗܘܐ ܥܡ ܬܪܥܤܪ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá söfnuðust Gyðingar um hann og sögðu við hann: \"Hve lengi lætur þú oss í óvissu? Ef þú ert Kristur, þá seg oss það berum orðum.\" \t ܘܚܕܪܘܗܝ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܥܕܡܐ ܠܐܡܬܝ ܢܤܒ ܐܢܬ ܢܦܫܢ ܐܢ ܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܐܡܪ ܠܢ ܓܠܝܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfum gjört þessa ráðstöfun til þess að enginn geti lastað meðferð vora á hinni miklu gjöf, sem vér höfum gengist fyrir. \t ܩܢܝܛܝܢܢ ܕܝܢ ܒܗܕܐ ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܤܝܡ ܒܢ ܡܘܡܐ ܒܗܕܐ ܪܒܘܬܐ ܕܡܫܬܡܫܐ ܡܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nokkrir Gyðingar, er fóru um og frömdu andasæringar, tóku og fyrir að nefna nafn Drottins Jesú yfir þeim, er höfðu illa anda. Þeir sögðu: \"Ég særi yður við Jesú þann, sem Páll prédikar.\" \t ܨܒܘ ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܦ ܐܢܫܐ ܝܗܘܕܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܬܟܪܟܝܢ ܗܘܘ ܘܡܘܡܝܢ ܥܠ ܫܐܕܐ ܕܢܘܡܘܢ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܗܘܝ ܠܗܘܢ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܡܘܡܝܢܢ ܠܟܘܢ ܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܐܝܢܐ ܕܡܟܪܙ ܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. \t ܚܒܝܒܢ ܠܐ ܬܬܕܡܐ ܒܒܝܫܬܐ ܐܠܐ ܒܛܒܬܐ ܗܘ ܕܥܒܕ ܛܒܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘ ܕܥܒܕ ܒܝܫܬܐ ܠܐ ܚܙܝܗܝ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lampaljós skal eigi framar í þér lýsa og raust brúðguma og brúðar skal eigi framar heyrast í þér. Kaupmenn þínir voru höfðingjar jarðarinnar, af því að allar þjóðir leiddust í villu af töfrum þínum. \t ܘܢܘܗܪܐ ܕܫܪܓܐ ܠܐ ܢܬܚܙܐ ܠܟܝ ܬܘܒ ܘܩܠܐ ܕܚܬܢܐ ܘܩܠܐ ܕܟܠܬܐ ܠܐ ܢܫܬܡܥ ܒܟܝ ܬܘܒ ܡܛܠ ܕܬܓܪܝܟܝ ܐܝܬ ܗܘܘ ܪܘܪܒܢܝܗ ܕܐܪܥܐ ܡܛܠ ܕܒܚܪܫܝܟܝ ܐܛܥܝܬܝ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti: ,Kornelíus, bæn þín er heyrð, og Guð hefur minnst ölmusugjörða þinna. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܩܘܪܢܠܝܐ ܐܫܬܡܥܬ ܨܠܘܬܟ ܘܠܙܕܩܬܟ ܕܘܟܪܢܐ ܗܘܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu sjá ásjónu hans og nafn hans mun vera á ennum þeirra. \t ܘܢܚܙܘܢ ܐܦܘܗܝ ܘܫܡܗ ܥܠ ܒܝܬ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir tóku silfrið og sögðu: \"Ekki má láta það í guðskistuna, því þetta eru blóðpeningar.\" \t ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܫܩܠܘܗܝ ܠܟܤܦܐ ܘܐܡܪܘ ܠܐ ܫܠܝܛ ܕܢܪܡܝܘܗܝ ܒܝܬ ܩܘܪܒܢܐ ܡܛܠ ܕܛܝܡܝ ܕܡܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð lét þannig rætast það, sem hann hafði boðað fyrirfram fyrir munn allra spámannanna, að Kristur hans skyldi líða. \t ܘܐܠܗܐ ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܩܕܡ ܐܟܪܙ ܒܦܘܡ ܟܠܗܘܢ ܢܒܝܐ ܕܢܚܫ ܡܫܝܚܗ ܡܠܝ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Segið þetta: ,Lærisveinar hans komu á næturþeli, meðan vér sváfum, og stálu honum.' \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗܘܢ ܐܡܪܘ ܕܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܬܘ ܓܢܒܘܗܝ ܒܠܠܝܐ ܟܕ ܕܡܟܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef verk einhvers brennur upp, mun hann bíða tjón. Sjálfur mun hann frelsaður verða, en þó eins og úr eldi. \t ܘܐܝܢܐ ܕܥܒܕܗ ܢܐܩܕ ܢܚܤܪ ܗܘ ܕܝܢ ܢܫܬܘܙܒ ܗܟܢܐ ܕܝܢ ܐܝܟ ܕܡܢ ܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við hana: \"Vegna þessara orða skaltu heim snúa, illi andinn er farinn úr dóttur þinni.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܙܠܝ ܡܛܠ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܢܦܩ ܠܗ ܫܐܕܐ ܡܢ ܒܪܬܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn saumar bót af óþæfðum dúk á gamalt fat, því þá rífur nýja bótin af hinu gamla og verður af verri rifa. \t ܠܐ ܐܢܫ ܪܡܐ ܐܘܪܩܥܬܐ ܚܕܬܐ ܘܚܐܛ ܥܠ ܡܐܢܐ ܒܠܝܐ ܕܠܐ ܢܤܒܐ ܡܠܝܘܬܗ ܗܝ ܚܕܬܐ ܡܢ ܒܠܝܐ ܘܗܘܐ ܤܕܩܐ ܝܬܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Far þú, sonur þinn lifir.\" Maðurinn trúði því orði, sem Jesús mælti til hans, og fór af stað. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܙܠ ܒܪܟ ܚܝ ܗܘ ܘܗܝܡܢ ܗܘ ܓܒܪܐ ܒܡܠܬܐ ܕܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܘܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þegar þeir fundu hann, sögðu þeir við hann: \"Allir eru að leita að þér.\" \t ܘܟܕ ܐܫܟܚܘܗܝ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܟܠܗܘܢ ܐܢܫܐ ܒܥܝܢ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fór hann síðan upp, braut brauðið og neytti og talaði enn lengi, allt fram í dögun. Að svo búnu hélt hann brott. \t ܟܕ ܤܠܩ ܕܝܢ ܩܨܐ ܠܚܡܐ ܘܛܥܡ ܘܗܘܐ ܡܡܠܠ ܥܕܡܐ ܕܤܠܩ ܨܦܪܐ ܘܗܝܕܝܢ ܢܦܩ ܕܢܐܙܠ ܒܝܒܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Aðveldur aðgangur \t ܫܽܘܪܩܳܛܳܐ ܟ݂ܽܘܠܳܢܳܝܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir sem stóðu þar, sögðu við þá: \"Hvers vegna eruð þið að leysa folann?\" \t ܐܢܫܝܢ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܫܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þeir réttlætast án verðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. \t ܘܡܙܕܕܩܝܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܡܓܢ ܘܒܦܘܪܩܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur fylgdi Jesú og annar lærisveinn. Sá lærisveinn var kunnugur æðsta prestinum og fór með Jesú inn í hallargarð æðsta prestsins. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܟܐܦܐ ܘܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܐ ܐܚܪܢܐ ܐܬܝܢ ܗܘܘ ܒܬܪܗ ܕܝܫܘܥ ܠܗܘ ܕܝܢ ܬܠܡܝܕܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܠܗ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܥܠ ܥܡ ܝܫܘܥ ܠܕܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað eigum vér þá að segja? Eigum vér að halda áfram í syndinni til þess að náðin aukist? \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܐܡܪ ܢܩܘܐ ܒܗ ܒܚܛܝܬܐ ܕܛܝܒܘܬܐ ܬܬܝܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í söfnuðinum í Antíokkíu voru spámenn og kennarar. Þar voru þeir Barnabas, Símeon, nefndur Níger, Lúkíus frá Kýrene, Manaen, samfóstri Heródesar fjórðungsstjóra, og Sál. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܥܕܬܐ ܕܐܢܛܝܟܝܐ ܢܒܝܐ ܘܡܠܦܢܐ ܒܪܢܒܐ ܘܫܡܥܘܢ ܕܡܬܩܪܐ ܢܝܓܪ ܘܠܘܩܝܤ ܕܡܢ ܩܘܪܝܢܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܡܢܐܝܠ ܒܪ ܡܪܒܝܢܘܗܝ ܕܗܪܘܕܤ ܛܛܪܪܟܐ ܘܫܐܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef hann líður sem kristinn maður, þá fyrirverði hann sig ekki, heldur gjöri Guð vegsamlegan með þessu nafni. \t ܐܢ ܕܝܢ ܚܐܫ ܐܝܟ ܟܪܤܛܝܢܐ ܠܐ ܢܒܗܬ ܐܠܐ ܢܫܒܚ ܠܐܠܗܐ ܒܗ ܒܗܢܐ ܫܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann prédikaði svo: \"Sá kemur eftir mig, sem mér er máttugri, og er ég ekki verður þess að krjúpa niður og leysa skóþveng hans. \t ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܘܐܡܪ ܗܐ ܐܬܐ ܒܬܪܝ ܕܚܝܠܬܢ ܡܢܝ ܗܘ ܕܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܐܓܗܢ ܐܫܪܐ ܥܪܩܐ ܕܡܤܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús leit upp og sá, að mikill mannfjöldi kom til hans. Hann segir þá við Filippus: \"Hvar eigum vér að kaupa brauð, að þessir menn fái að eta?\" \t ܘܐܪܝܡ ܥܝܢܘܗܝ ܝܫܘܥ ܘܚܙܐ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܐܬܐ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܐܝܡܟܐ ܢܙܒܢ ܠܚܡܐ ܕܢܐܟܠܘܢ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er féll á klöppina, merkir þá, sem taka orðinu með fögnuði, er þeir heyra það, en hafa enga rótfestu. Þeir trúa um stund, en falla frá á reynslutíma. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܕܥܠ ܫܘܥܐ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܡܐ ܕܫܡܥܘ ܒܚܕܘܬܐ ܡܩܒܠܝܢ ܠܗ ܠܡܠܬܐ ܘܥܩܪܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܐܠܐ ܕܙܒܢܐ ܗܝ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܘܒܙܒܢ ܢܤܝܘܢܐ ܡܬܟܫܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver elskar ekki Drottin, hann sé bölvaður. Marana ta! \t ܡܢ ܕܠܐ ܪܚܡ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܢܗܘܐ ܚܪܡ ܡܪܢ ܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir skyldu hafa skó á fótum, en ekki tvo kyrtla. \t ܘܟܠ ܡܢ ܕܠܐ ܢܩܒܠܘܢܟܘܢ ܘܠܐ ܢܫܡܥܘܢܟܘܢ ܡܐ ܕܢܦܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܬܡܢ ܦܨܘ ܚܠܐ ܕܒܬܚܬܝܐ ܕܪܓܠܝܟܘܢ ܠܤܗܕܘܬܗܘܢ ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܢܗܘܐ ܢܝܚ ܠܤܕܘܡ ܘܠܥܡܘܪܐ ܒܝܘܡܐ ܕܕܝܢܐ ܐܘ ܠܡܕܝܢܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var Jakobsbrunnur. Jesús var vegmóður, og settist hann þarna við brunninn. Þetta var um hádegisbil. \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܬܡܢ ܡܥܝܢܐ ܕܡܝܐ ܕܝܥܩܘܒ ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܐܐ ܗܘܐ ܡܢ ܥܡܠܐ ܕܐܘܪܚܐ ܘܝܬܒ ܗܘܐ ܠܗ ܥܠ ܡܥܝܢܐ ܘܐܝܬ ܗܘܝ ܫܬ ܫܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mér var fenginn reyrleggur, líkur staf, og sagt var: \"Rís upp og mæl musteri Guðs og altarið og teldu þá, sem þar tilbiðja. \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܝ ܩܢܝܐ ܕܡܘܬܐ ܕܫܒܛܐ ܘܩܐܡ ܗܘܐ ܡܠܐܟܐ ܘܐܡܪ ܩܘܡ ܘܡܫܘܚ ܠܗܝܟܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܡܕܒܚܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܤܓܕܝܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn er himnaríki líkt neti, sem lagt er í sjó og safnar alls kyns fiski. \t ܬܘܒ ܕܡܝܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܡܨܝܕܬܐ ܕܢܦܠܬ ܒܝܡܐ ܘܡܢ ܟܠ ܓܢܤ ܟܢܫܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð er ekki ranglátur. Hann gleymir ekki verki yðar og kærleikanum, sem þér auðsýnduð nafni hans, er þér veittuð hinum heilögu þjónustu og veitið enn. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܥܘܠ ܐܠܗܐ ܕܢܛܥܐ ܥܒܕܝܟܘܢ ܘܚܘܒܟܘܢ ܗܘ ܕܚܘܝܬܘܢ ܒܫܡܗ ܕܫܡܫܬܘܢ ܠܩܕܝܫܐ ܘܡܫܡܫܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svarar honum: \"Þú sagðir það. En ég segi yður: Upp frá þessu munuð þér sjá Mannssoninn sitja til hægri handar máttarins og koma á skýjum himins.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܬ ܐܡܪܬ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܡܢ ܗܫܐ ܬܚܙܘܢܝܗܝ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܝܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܚܝܠܐ ܘܐܬܐ ܥܠ ܥܢܢܝ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim birtust tungur, eins og af eldi væru, er kvísluðust og settust á hvern og einn þeirra. \t ܘܐܬܚܙܝܘ ܠܗܘܢ ܠܫܢܐ ܕܡܬܦܠܓܝܢ ܗܘܘ ܐܝܟ ܢܘܪܐ ܘܝܬܒܘ ܥܠ ܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Smæst er það allra sáðkorna, en nær það vex, er það öllum jurtum meira, það verður tré, og fuglar himins koma og hreiðra sig í greinum þess.\" \t ܘܗܝ ܙܥܘܪܝܐ ܗܝ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܙܪܥܘܢܐ ܡܐ ܕܝܢ ܕܪܒܬ ܪܒܐ ܗܝ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܝܪܩܘܢܐ ܘܗܘܝܐ ܐܝܠܢܐ ܐܝܟ ܕܬܐܬܐ ܦܪܚܬܐ ܕܫܡܝܐ ܬܩܢ ܒܤܘܟܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég var persónulega ókunnur kristnu söfnuðunum í Júdeu. \t ܘܠܐ ܝܕܥܢ ܗܘܝ ܠܝ ܒܐܦܝܢ ܥܕܬܐ ܕܒܝܗܘܕ ܗܠܝܢ ܕܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna sendi ég til yðar spámenn, spekinga og fræðimenn. Suma þeirra munuð þér lífláta og krossfesta, aðra húðstrýkja í samkundum yðar og ofsækja borg úr borg. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܗܐ ܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܢܒܝܐ ܘܚܟܝܡܐ ܘܤܦܪܐ ܡܢܗܘܢ ܩܛܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܙܩܦܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܢܗܘܢ ܡܢܓܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܟܢܘܫܬܟܘܢ ܘܬܪܕܦܘܢ ܐܢܘܢ ܡܢ ܡܕܝܢܐ ܠܡܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og halda sér ekki við hann, sem er höfuðið og styrkir allan líkamann og samantengir taugum og böndum, svo að hann þróast guðlegum þroska. \t ܘܠܐ ܐܚܕ ܪܫܐ ܕܡܢܗ ܟܠܗ ܦܓܪܐ ܡܬܪܟܒ ܘܡܬܩܝܡ ܒܫܪܝܢܐ ܘܒܗܕܡܐ ܘܪܒܐ ܬܪܒܝܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mun tákn Mannssonarins birtast á himni, og allar kynkvíslir jarðarinnar hefja kveinstafi. Og menn munu sjá Mannssoninn koma á skýjum himins með mætti og mikilli dýrð. \t ܘܗܝܕܝܢ ܢܬܚܙܐ ܢܝܫܗ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܫܡܝܐ ܘܗܝܕܝܢ ܢܪܩܕܢ ܟܠܗܝܢ ܫܪܒܬܐ ܕܐܪܥܐ ܘܢܚܙܘܢ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܐܬܐ ܥܠ ܥܢܢܝ ܫܡܝܐ ܥܡ ܚܝܠܐ ܘܫܘܒܚܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er þeir stigu upp úr vatninu, hreif andi Drottins Filippus burt. Hirðmaðurinn sá hann ekki framar og fór fagnandi leiðar sinnar. \t ܘܟܕ ܤܠܩܘ ܡܢ ܡܝܐ ܪܘܚܗ ܕܡܪܝܐ ܚܛܦܬ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܘܬܘܒ ܠܐ ܚܙܝܗܝ ܡܗܝܡܢܐ ܗܘ ܐܠܐ ܐܙܠ ܗܘܐ ܒܐܘܪܚܗ ܟܕ ܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögmálið geymir aðeins skugga hins góða, sem er í vændum, ekki skýra mynd þess. Ár eftir ár eru bornar fram sömu fórnir, sem geta aldrei gjört þá fullkomna til frambúðar, sem ganga fram fyrir Guð. \t ܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܛܠܢܝܬܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܕܛܒܬܐ ܕܥܬܝܕܢ ܠܐ ܗܘܐ ܩܢܘܡܐ ܕܝܠܗܝܢ ܕܨܒܘܬܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܟܕ ܒܟܠ ܫܢܐ ܗܢܘܢ ܟܕ ܗܢܘܢ ܕܒܚܐ ܡܬܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܡܡܬܘV ܐܫܟܚܘ ܕܢܓܡܪܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܩܪܒܝܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Farið og segið ref þeim: ,Í dag og á morgun rek ég út illa anda og lækna og á þriðja degi mun ég marki ná.' \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܙܠܘ ܐܡܪܘ ܠܬܥܠܐ ܗܢܐ ܕܗܐ ܡܦܩ ܐܢܐ ܫܐܕܐ ܘܐܤܘܬܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܝܘܡܢܐ ܘܡܚܪ ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܡܫܬܡܠܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég lifði einu sinni án lögmáls, en er boðorðið kom lifnaði syndin við, \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܚܝ ܗܘܝܬ ܕܠܐ ܢܡܘܤܐ ܡܢ ܩܕܝܡ ܟܕ ܐܬܐ ܕܝܢ ܦܘܩܕܢܐ ܚܛܝܬܐ ܚܝܬ ܘܐܢܐ ܡܝܬܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér leitið mín ekki af því, að þér sáuð tákn, heldur af því, að þér átuð af brauðunum og urðuð mettir. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠ ܕܚܙܝܬܘܢ ܐܬܘܬܐ ܐܠܐ ܕܐܟܠܬܘܢ ܠܚܡܐ ܘܤܒܥܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefum gætur hver að öðrum og hvetjum hver annan til kærleika og góðra verka. \t ܘܢܚܘܪ ܚܕ ܒܚܕ ܒܓܘܪܓܐ ܕܚܘܒܐ ܘܕܥܒܕܐ ܛܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í stað þess hafið þér rangsleitni í frammi og hafið af öðrum og það af bræðrum! \t ܐܠܐ ܐܢܬܘܢ ܥܠܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܓܠܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܠܐܚܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjáandi, því varir sök yðar.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܠܘ ܤܡܝܐ ܗܘܝܬܘܢ ܠܝܬ ܗܘܬ ܠܟܘܢ ܚܛܝܬܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܚܙܝܢܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܛܝܬܟܘܢ ܩܝܡܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú vitnaði fólkið, sem með honum var, þegar hann kallaði Lasarus út úr gröfinni og vakti hann frá dauðum. \t ܘܤܗܕ ܗܘܐ ܟܢܫܐ ܗܘ ܕܥܡܗ ܗܘܐ ܕܩܪܐ ܠܠܥܙܪ ܡܢ ܩܒܪܐ ܘܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auk alls þessa er mikið djúp staðfest milli vor og yðar, svo að þeir, er héðan vildu fara yfir til yðar, geti það ekki, og eigi verði heldur komist þaðan yfir til vor.' \t ܘܥܡ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܗܘܬܐ ܪܒܬܐ ܤܝܡܐ ܒܝܢܝܢ ܘܠܟܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܨܒܝܢ ܡܟܐ ܕܢܥܒܪܘܢ ܠܘܬܟܘܢ ܠܐ ܢܫܟܚܘܢ ܘܐܦܠܐ ܕܡܢ ܬܡܢ ܢܥܒܪܘܢ ܠܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef allur líkaminn væri auga, hvar væri þá heyrnin? Ef hann væri allur heyrn, hvar væri þá ilmanin? \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܟܠܗ ܦܓܪܐ ܥܝܢܐ ܗܘܐ ܐܝܟܐ ܗܘܬ ܡܫܡܥܬܐ ܘܐܠܘ ܟܠܗ ܡܫܡܥܬܐ ܗܘܐ ܐܝܟܢܐ ܡܪܝܚ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði ég: ,Hvað á ég að gjöra, herra?' En Drottinn sagði við mig: ,Rís upp og far til Damaskus. Þar mun þér verða sagt allt, sem þér er ætlað að gjöra.' \t ܘܐܡܪܬ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܡܪܝ ܘܡܪܢ ܐܡܪ ܠܝ ܩܘܡ ܙܠ ܠܕܪܡܤܘܩ ܘܬܡܢ ܢܬܡܠܠ ܥܡܟ ܥܠ ܟܠ ܡܕܡ ܕܡܬܦܩܕ ܠܟ ܕܬܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Símeon blessaði þau og sagði við Maríu móður hans: \"Þessi sveinn er settur til falls og til viðreisnar mörgum í Ísrael og til tákns, sem móti verður mælt, \t ܘܒܪܟ ܐܢܘܢ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܠܡܪܝܡ ܐܡܗ ܗܐ ܗܢܐ ܤܝܡ ܠܡܦܘܠܬܐ ܘܠܩܝܡܐ ܕܤܓܝܐܐ ܒܐܝܤܪܝܠ ܘܠܐܬܐ ܕܚܪܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að fullgildur er ekki sá, er mælir með sjálfum sér, heldur sá, er Drottinn mælir með. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܡܢ ܕܢܦܫܗ ܡܫܒܚ ܗܘ ܗܘ ܒܩܐ ܐܠܐ ܡܢ ܕܡܪܝܐ ܢܫܒܚܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vantrúa Gyðingar vöktu æsing með heiðingjum og illan hug gegn bræðrunum. \t ܝܗܘܕܝܐ ܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܗܘܘ ܓܪܓܘ ܠܥܡܡܐ ܕܢܒܐܫܘܢ ܠܗܘܢ ܠܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við þá: \"Komið og matist.\" En enginn lærisveinanna dirfðist að spyrja hann: \"Hver ert þú?\" Enda vissu þeir, að það var Drottinn. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܬܘ ܐܫܬܪܘ ܐܢܫ ܕܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܐ ܠܐ ܡܡܪܚ ܗܘܐ ܕܢܫܐܠܝܘܗܝ ܕܡܢܘ ܕܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܕܡܪܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú komu þeir sjötíu og tveir aftur með fögnuði og sögðu: \"Herra, jafnvel illir andar eru oss undirgefnir í þínu nafni.\" \t ܘܗܦܟܘ ܗܢܘܢ ܫܒܥܝܢ ܕܫܕܪ ܒܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܐܦ ܫܐܕܐ ܡܫܬܥܒܕܝܢ ܠܢ ܒܫܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú segir einhver: \"Einn hefur trú, annar verk.\" Sýn mér þá trú þína án verkanna, og ég skal sýna þér trúna af verkum mínum. \t ܐܡܪ ܓܝܪ ܐܢܫ ܠܟ ܐܝܬ ܠܟ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܠܝ ܐܝܬ ܠܝ ܥܒܕܐ ܚܘܢܝ ܗܝܡܢܘܬܟ ܕܠܐ ܥܒܕܐ ܘܐܢܐ ܡܚܘܐ ܐܢܐ ܠܟ ܗܝܡܢܘܬܝ ܡܢ ܥܒܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því er í Ritningunni sagt við Faraó: \"Einmitt til þess hóf ég þig, að ég fengi sýnt mátt minn á þér og nafn mitt yrði boðað um alla jörðina.\" \t ܐܡܪ ܓܝܪ ܒܟܬܒܐ ܠܦܪܥܘܢ ܕܠܗ ܠܗܕܐ ܐܩܝܡܬܟ ܕܐܚܘܐ ܒܟ ܚܝܠܝ ܘܕܢܬܟܪܙ ܫܡܝ ܒܐܪܥܐ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið sakfellt og drepið hinn réttláta. Hann veitir yður ekki viðnám. \t ܚܝܒܬܘܢ ܘܩܛܠܬܘܢ ܠܙܕܝܩܐ ܘܠܐ ܩܡ ܠܘܩܒܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var það nú svo mikið hverflyndi af mér, er ég afréð þetta? Eða ræð ég ráðum mínum að hætti heimsins, svo að hjá mér sé \"já, já\" sama og \"nei, nei\"? \t ܗܕܐ ܗܟܝܠ ܕܐܬܪܥܝܬ ܠܡܐ ܐܝܟ ܡܤܪܗܒܐ ܐܬܪܥܝܬ ܐܘ ܕܠܡܐ ܕܒܤܪ ܐܢܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܬܪܥܐ ܐܢܐ ܡܛܠ ܕܘܠܐ ܗܘܐ ܕܢܗܘܐ ܒܗܝܢ ܐܝܢ ܐܝܢ ܘܠܐ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "einkum þá, sem í breytni sinni stjórnast af saurlífisfýsn og fyrirlíta drottinvald. Þessir fífldjörfu sjálfbirgingar skirrast ekki við að lastmæla tignum. \t ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܬܪ ܒܤܪܐ ܒܪܓܬܐ ܕܛܡܐܘܬܐ ܐܙܠܝܢ ܘܥܠ ܡܪܘܬܐ ܡܒܤܪܝܢ ܡܪܚܐ ܘܡܫܩܠܐ ܕܡܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܠܐ ܙܝܥܝܢ ܟܕ ܡܓܕܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það gjörið þér einnig öllum bræðrum í allri Makedóníu. En vér áminnum yður, bræður, að taka enn meiri framförum. \t ܐܦ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܟܢܐ ܠܟܠܗܘܢ ܐܚܐ ܕܒܟܠܗ ܡܩܕܘܢܝܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܕܬܬܝܬܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að þér verðið óaðfinnanlegir og hreinir, flekklaus Guðs börn meðal rangsnúinnar og gjörspilltrar kynslóðar. Þér skínið hjá þeim eins og ljós í heiminum. \t ܕܬܗܘܘܢ ܬܡܝܡܐ ܘܕܠܐ ܡܘܡ ܐܝܟ ܒܢܝܐ ܕܟܝܐ ܕܐܠܗܐ ܕܥܡܪܝܢ ܒܕܪܐ ܥܤܩܐ ܘܡܥܩܡܐ ܘܐܬܚܙܘ ܒܝܢܬܗܘܢ ܐܝܟ ܢܗܝܪܐ ܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einmitt þess vegna gjaldið þér og skatta, því að valdsmennirnir eru Guðs þjónar, sem annast þetta. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܟܤܦ ܪܫܐ ܝܗܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܫܡܫܢܐ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܕܥܠܝܗܝܢ ܕܗܠܝܢ ܩܝܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ertu við konu bundinn? Leitast þá ekki við að verða laus. Ertu laus orðinn við konu? Leita þá ekki kvonfangs. \t ܐܤܝܪ ܐܢܬ ܒܐܢܬܬܐ ܠܐ ܬܒܥܐ ܫܪܝܐ ܫܪܐ ܐܢܬ ܡܢ ܐܢܬܬܐ ܠܐ ܬܒܥܐ ܐܢܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað mig snertir, bræður, ef ég er enn þá að prédika umskurn, hví er þá enn verið að ofsækja mig? Þá væri hneyksli krossins tekið burt. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܚܝ ܐܠܘ ܥܕܟܝܠ ܓܙܘܪܬܐ ܡܟܪܙ ܗܘܝܬ ܠܡܢܐ ܡܬܪܕܦ ܗܘܝܬ ܕܠܡܐ ܐܬܒܛܠ ܠܗ ܟܫܠܗ ܕܙܩܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru veglyndari þar en í Þessaloníku. Þeir tóku við orðinu með allri góðfýsi og rannsökuðu daglega ritningarnar, hvort þessu væri þannig farið. \t ܚܐܪܝܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܗܢܘܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܬܡܢ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܗܢܘܢ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܒܬܤܠܘܢܝܩܐ ܘܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗܘܢ ܡܠܬܐ ܟܠܝܘܡ ܚܕܝܐܝܬ ܟܕ ܡܦܪܫܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܟܬܒܐ ܕܐܢ ܗܠܝܢ ܗܟܢܐ ܐܝܬܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að allt fram að lögmálinu var synd í heiminum, en synd tilreiknast ekki meðan ekki er lögmál. \t ܥܕܡܐ ܓܝܪ ܠܢܡܘܤܐ ܚܛܝܬܐ ܟܕ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܒܥܠܡܐ ܠܐ ܚܫܝܒܐ ܗܘܬ ܚܛܝܬܐ ܡܛܠ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef ég biðst fyrir með tungum, þá biður andi minn, en skilningur minn ber engan ávöxt. \t ܐܢ ܗܘ ܓܝܪ ܕܗܘܝܬ ܡܨܠܐ ܒܠܫܢܐ ܪܘܚܝ ܗܘ ܡܨܠܝܐ ܡܕܥܝ ܕܝܢ ܕܠܐ ܦܐܪܝܢ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég varð þjónn þessa fagnaðarerindis, af því að Guð gaf mér gjöf náðar sinnar með krafti máttar síns. \t ܗܘ ܕܐܢܐ ܗܘܝܬ ܡܫܡܫܢܗ ܐܝܟ ܡܘܗܒܬܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܝ ܡܢ ܡܥܒܕܢܘܬܐ ܕܚܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Orðræða mín og prédikun studdist ekki við sannfærandi vísdómsorð, heldur við sönnun anda og kraftar, \t ܘܡܠܬܝ ܘܟܪܘܙܘܬܝ ܠܐ ܗܘܬ ܒܡܦܝܤܢܘܬܐ ܕܡܠܐ ܕܚܟܡܬܐ ܐܠܐ ܒܬܚܘܝܬܐ ܕܪܘܚܐ ܘܕܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hliðin tólf voru tólf perlur, og hvert hlið úr einni perlu. Og stræti borgarinnar var af skíru gulli sem gagnsætt gler. \t ܘܬܪܥܤܪ ܬܪܥܐ ܘܬܪܬܥܤܪܐ ܡܪܓܢܝܬܐ ܚܕܐ ܠܚܕܐ ܘܟܠܚܕ ܡܢ ܬܪܥܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܡܢ ܚܕܐ ܡܪܓܢܝܬܐ ܘܫܘܩܐ ܕܝܢ ܕܡܕܝܢܬܐ ܕܕܗܒܐ ܕܟܝܐ ܐܝܟ ܙܓܘܓܝܬܐ ܐܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allt það, sem ljósið flettir ofan af, verður augljóst. Því að allt, sem er augljóst, er ljós. \t ܟܠ ܡܕܡ ܓܝܪ ܡܬܟܘܢ ܡܢ ܢܘܗܪܐ ܘܡܬܓܠܐ ܘܟܠܡܕܡ ܕܓܠܐ ܢܘܗܪܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Sannlega, sannlega segi ég yður: Móse gaf yður ekki brauðið af himni, heldur gefur faðir minn yður hið sanna brauð af himni. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܘܫܐ ܝܗܒ ܠܟܘܢ ܠܚܡܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܠܐ ܐܒܝ ܝܗܒ ܠܟܘܢ ܠܚܡܐ ܕܩܘܫܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið því ekki syndina ríkja í dauðlegum líkama yðar, svo að þér hlýðnist girndum hans. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܡܠܟ ܚܛܝܬܐ ܒܦܓܪܟܘܢ ܡܝܬܐ ܐܝܟ ܕܬܫܬܡܥܘܢ ܠܪܓܝܓܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Ísrael, sem vildi halda lögmál er veitt gæti réttlæti, náði því ekki. \t ܐܝܤܪܝܠ ܕܝܢ ܕܪܗܛ ܗܘܐ ܒܬܪ ܢܡܘܤܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܠܢܡܘܤܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܠܐ ܐܕܪܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessa raust heyrðum vér sjálfir, koma frá himni, þá er vér vorum með honum á fjallinu helga. \t ܐܦ ܚܢܢ ܠܗ ܠܗܢܐ ܩܠܐ ܫܡܥܢܢ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܬܐ ܠܗ ܟܕ ܐܝܬܝܢ ܗܘܝܢ ܥܡܗ ܒܛܘܪܐ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef ranglæti vort sannar réttlæti Guðs, hvað eigum vér þá að segja? Hvort mundi Guð vera ranglátur, er hann lætur reiðina yfir dynja? - Ég tala á mannlegan hátt. - \t ܐܢ ܕܝܢ ܥܘܠܢ ܟܐܢܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܡܩܝܡ ܡܢܐ ܢܐܡܪ ܠܡܐ ܥܘܠ ܗܘ ܐܠܗܐ ܕܡܝܬܐ ܪܘܓܙܗ ܐܝܟ ܒܪܢܫܐ ܗܘ ܡܡܠܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kemur maður inn í samkundu yðar með gullhring á hendi og í skartlegum klæðum, og jafnframt kemur inn fátækur maður í óhreinum fötum, \t ܐܢ ܓܝܪ ܢܥܘܠ ܠܟܢܘܫܬܟܘܢ ܐܢܫ ܕܥܙܩܬܗ ܕܕܗܒܐ ܐܘ ܕܡܐܢܘܗܝ ܫܦܝܪܐ ܘܢܥܘܠ ܡܤܟܢܐ ܒܡܐܢܐ ܨܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta fór hann um, borg úr borg og þorp úr þorpi, prédikaði og flutti fagnaðarerindið um Guðs ríki. Með honum voru þeir tólf \t ܘܗܘܐ ܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܡܕܝܢܬܐ ܘܒܩܘܪܝܐ ܘܡܟܪܙ ܗܘܐ ܘܡܤܒܪ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܬܪܥܤܪܬܗ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók Jesús enn að tala við þá í dæmisögum og mælti: \t ܘܥܢܐ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܒܡܬܠܐ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér hleyptum undir litla ey, sem nefnist Káda. Þar gátum vér með naumindum bjargað skipsbátnum. \t ܘܟܕ ܥܒܪܢ ܓܙܪܬܐ ܚܕܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܩܘܕܐ ܠܡܚܤܢ ܐܫܟܚܢ ܐܚܕܢ ܠܩܪܩܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og líka Davíð lýsir þann mann sælan, sem Guð tilreiknar réttlæti án tillits til verka: \t ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܕܘܝܕ ܐܡܪ ܥܠ ܛܘܒܗ ܕܓܒܪܐ ܐܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܚܫܒ ܠܗ ܙܕܝܩܘܬܐ ܕܠܐ ܥܒܕܐ ܟܕ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Einkamál \t ܦ݂ܰܪܨܽܘܦ݂ܳܝܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blindir og haltir komu til hans í helgidóminum, og hann læknaði þá. \t ܘܩܪܒܘ ܠܗ ܒܗܝܟܠܐ ܤܡܝܐ ܘܚܓܝܤܐ ܘܐܤܝ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.\" \t ܐܝܟܐ ܓܝܪ ܕܬܪܝܢ ܐܘ ܬܠܬܐ ܟܢܝܫܝܢ ܒܫܡܝ ܬܡܢ ܐܢܐ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn skapaður hlutur er honum hulinn, allt er bert og öndvert augum hans. Honum eigum vér reikningsskil að gjöra. \t ܘܠܝܬ ܒܪܝܬܐ ܕܛܫܝܐ ܡܢ ܩܕܡܝܗ ܐܠܐ ܟܠ ܡܕܡ ܥܪܛܠ ܘܓܠܐ ܩܕܡ ܥܝܢܘܗܝ ܕܠܗ ܝܗܒܝܢܢ ܦܬܓܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús steig á land, sá hann þar mikinn mannfjölda, og hann kenndi í brjósti um þá og læknaði þá af þeim, er sjúkir voru. \t ܘܢܦܩ ܝܫܘܥ ܚܙܐ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܬܪܚܡ ܥܠܝܗܘܢ ܘܐܤܝ ܟܪܝܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Sannlega segi ég yður: Ef þér eigið trú og efist ekki, getið þér ekki aðeins gjört slíkt sem fram kom við fíkjutréð. Þér gætuð enda sagt við fjall þetta: ,Lyft þér upp, og steyp þér í hafið,' og svo mundi fara. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢ ܬܗܘܐ ܒܟܘܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܠܐ ܬܬܦܠܓܘܢ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܗܕܐ ܕܬܬܐ ܬܥܒܕܘܢ ܐܠܐ ܐܦܢ ܠܛܘܪܐ ܗܢܐ ܬܐܡܪܘܢ ܕܐܫܬܩܠ ܘܦܠ ܒܝܡܐ ܬܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún gekk þá út og spurði móður sína: \"Um hvað á ég að biðja?\" Hún svaraði: \"Höfuð Jóhannesar skírara.\" \t ܗܝ ܕܝܢ ܢܦܩܬ ܘܐܡܪܐ ܠܐܡܗ ܡܢܐ ܐܫܐܠܝܘܗܝ ܐܡܪܐ ܠܗ ܪܫܗ ܕܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið yður, bræður, að þér takið vel þessum áminningarorðum. Fáort hef ég ritað yður. \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܕܬܓܪܘܢ ܪܘܚܟܘܢ ܒܡܠܬܐ ܕܒܘܝܐܐ ܡܛܠ ܕܒܙܥܘܪܝܬܐ ܗܘ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan segir hann: Ég mun aldrei framar minnast synda þeirra eða lögmálsbrota. \t ܘܥܘܠܗܘܢ ܘܚܛܗܝܗܘܢ ܠܐ ܐܬܕܟܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvar er þá hrósunin? Hún er úti lokuð. Með hvaða lögmáli? Verkanna? Nei, heldur með lögmáli trúar. \t ܐܝܟܘ ܗܟܝܠ ܫܘܒܗܪܐ ܐܬܒܛܠ ܠܗ ܒܐܝܢܐ ܢܡܘܤܐ ܕܥܒܕܐ ܠܐ ܐܠܐ ܒܢܡܘܤܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Vinnið ekki jörðinni grand og ekki heldur hafinu né trjánum, þar til er vér höfum sett innsigli á enni þjóna Guðs vors.\" \t ܘܐܡܪ ܠܐ ܬܗܪܘܢ ܠܐܪܥܐ ܘܠܐ ܠܝܡܐ ܘܐܦܠܐ ܠܐܝܠܢܐ ܥܕܡܐ ܕܢܚܬܘܡ ܠܥܒܕܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܒܝܬ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að hann er í nánd, fyrir dyrum. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܐ ܕܚܙܝܬܘܢ ܗܠܝܢ ܕܗܘܝܢ ܕܥܘ ܕܩܪܝܒܐ ܗܝ ܥܠ ܬܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn er andinn, og þar sem andi Drottins er, þar er frelsi. \t ܡܪܝܐ ܕܝܢ ܗܘܝܘ ܪܘܚܐ ܘܐܬܪ ܕܪܘܚܗ ܕܡܪܝܐ ܚܐܪܘܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég veit, að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér.\" \t ܘܝܕܥ ܐܢܐ ܕܦܘܩܕܢܗ ܚܝܐ ܐܢܘܢ ܕܠܥܠܡ ܐܝܠܝܢ ܗܟܝܠ ܕܡܡܠܠ ܐܢܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪ ܠܝ ܐܒܝ ܗܟܢܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo, hefði ég þá sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað? \t ܤܓܝܐܝܢ ܐܢܘܢ ܐܘܢܐ ܒܝܬ ܐܒܝ ܘܐܠܐ ܐܡܪ ܗܘܝܬ ܠܟܘܢ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܕܐܛܝܒ ܠܟܘܢ ܐܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Samstundis skynjaði Jesús í anda sínum, að þeir hugsuðu þannig með sér, og hann sagði við þá: \"Hví hugsið þér slíkt í hjörtum yðar? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܒܪܘܚܗ ܕܗܠܝܢ ܡܬܪܥܝܢ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܡܬܪܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܠܝܢ ܒܠܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um heiðingja, sem trú hafa tekið, höfum vér gefið út bréf og ályktað, að þeir skuli varast kjöt fórnað skurðgoðum, blóð, kjöt af köfnuðum dýrum og saurlifnað.\" \t ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܡܢ ܥܡܡܐ ܚܢܢ ܟܬܒܢ ܕܢܗܘܘܢ ܢܛܪܝܢ ܢܦܫܗܘܢ ܡܢ ܕܕܒܝܚܐ ܘܡܢ ܙܢܝܘܬܐ ܘܡܢ ܚܢܝܩܐ ܘܡܢ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enn segir önnur ritning: \"Þeir munu horfa til hans, sem þeir stungu.\" \t ܘܬܘܒ ܟܬܒܐ ܐܚܪܢܐ ܕܐܡܪ ܕܢܚܘܪܘܢ ܒܡܢ ܕܕܩܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég sendi yður að skera upp það sem þér hafið ekki unnið við. Aðrir hafa erfiðað, en þér eruð gengnir inn í erfiði þeirra.\" \t ܐܢܐ ܫܕܪܬܟܘܢ ܠܡܚܨܕ ܡܕܡ ܕܠܐ ܗܘܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐܝܬܘܢ ܒܗ ܐܚܪܢܐ ܓܝܪ ܠܐܝܘ ܘܐܢܬܘܢ ܥܠܬܘܢ ܥܠ ܥܡܠܗܘܢ ܕܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vanræktu ekki náðargjöfina þína, sem var gefin þér að tilvísan spámanna og með handayfirlagningu öldunganna. \t ܘܠܐ ܬܒܤܐ ܒܡܘܗܒܬܐ ܕܐܝܬ ܒܟ ܗܝ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܟ ܒܢܒܝܘܬܐ ܘܒܤܝܡ ܐܝܕܐ ܕܩܫܝܫܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var þér áður óþarfur, en er nú þarfur bæði þér og mér. \t ܗܘ ܕܒܙܒܢ ܠܝܬ ܗܘܐ ܠܟ ܒܗ ܚܫܚܘ ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܦ ܠܟ ܐܦ ܠܝ ܛܒ ܚܫܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því læt ég mér enn annara um að senda hann heim, til þess að þér verðið aftur glaðir, er þér sjáið hann, og mér verði hughægra. \t ܚܦܝܛܐܝܬ ܗܟܝܠ ܫܕܪܬܗ ܠܘܬܟܘܢ ܕܟܕ ܬܚܙܘܢܝܗܝ ܬܘܒ ܬܚܕܘܢ ܘܠܝ ܩܠܝܠ ܢܗܘܐ ܢܦܐܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörið allt án þess að mögla og hika, \t ܟܠܡܕܡ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝܢ ܕܠܐ ܪܛܢܐ ܘܕܠܐ ܦܘܠܓ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér harðsvíraðir og óumskornir í hjörtum og á eyrum, þér standið ávallt gegn heilögum anda, þér eins og feður yðar. \t ܐܘ ܩܫܝܝ ܩܕܠܐ ܘܕܠܐ ܓܙܝܪܝܢ ܒܠܒܗܘܢ ܘܒܡܫܡܥܬܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܒܟܠܙܒܢ ܠܘܩܒܠ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟ ܐܒܗܝܟܘܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faríseinn sté fram og baðst þannig fyrir með sjálfum sér: ,Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar eða þá eins og þessi tollheimtumaður. \t ܘܗܘ ܦܪܝܫܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܒܝܢܘܗܝ ܠܢܦܫܗ ܘܗܠܝܢ ܡܨܠܐ ܗܘܐ ܐܠܗܐ ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܟ ܕܠܐ ܗܘܝܬ ܐܝܟ ܫܪܟܐ ܕܐܢܫܐ ܚܛܘܦܐ ܘܥܠܘܒܐ ܘܓܝܪܐ ܘܠܐ ܐܝܟ ܗܢܐ ܡܟܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt ég hafi margt að rita yður, vildi ég ekki gjöra það með pappír og bleki, en ég vona að koma til yðar og tala munnlega við yður, til þess að gleði vor verði fullkomin. \t ܟܕ ܤܓܝܐܬܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܝ ܠܡܟܬܒ ܠܟܘܢ ܠܐ ܒܥܝܬ ܕܒܝܕ ܟܪܛܝܤܐ ܘܕܝܘܬܐ ܐܠܐ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܦܘܡܐ ܠܘܬ ܦܘܡܐ ܢܡܠܠ ܕܚܕܘܬܐ ܕܝܠܢ ܬܗܘܐ ܡܫܡܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn segi ég: Ekki álíti neinn mig fávísan. En þó svo væri, þá takið samt við mér sem fávísum, til þess að ég geti líka hrósað mér dálítið. \t ܬܘܒ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܡܐ ܐܢܫ ܢܤܒܪ ܥܠܝ ܐܝܟ ܕܤܟܠܐ ܐܢܐ ܘܐܢ ܠܐ ܐܦܢ ܐܝܟ ܤܟܠܐ ܩܒܠܘܢܝ ܕܐܦ ܐܢܐ ܩܠܝܠ ܐܫܬܒܗܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég svaraði: ,Hver ert þú, herra?' Og hann sagði við mig: ,Ég er Jesús frá Nasaret, sem þú ofsækir.' \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܥܢܝܬ ܘܐܡܪܬ ܡܢ ܐܢܬ ܡܪܝ ܘܗܘ ܐܡܪ ܠܝ ܐܢܐ ܗܘ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܕܐܢܬ ܪܕܦ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ætlið ekki, að ég sé kominn að færa frið á jörð. Ég kom ekki að færa frið, heldur sverð. \t ܠܐ ܬܤܒܪܘܢ ܕܐܬܝܬ ܕܐܪܡܐ ܫܝܢܐ ܒܐܪܥܐ ܠܐ ܐܬܝܬ ܕܐܪܡܐ ܫܝܢܐ ܐܠܐ ܚܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er lærisveinn meistaranum fremri, en hver sem er fullnuma, verður eins og meistari hans. \t ܠܝܬ ܬܠܡܝܕܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢ ܪܒܗ ܟܠܢܫ ܓܝܪ ܕܓܡܝܪ ܢܗܘܐ ܐܝܟ ܪܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Útgáfunúmer \t ܡܰܦ݁ܰܩܬ݁ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta sá ég fjóra engla, er stóðu á fjórum skautum jarðarinnar. Þeir héldu fjórum vindum jarðarinnar, til þess að eigi skyldi vindur blása yfir jörðina né hafið né yfir nokkurt tré. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܗܕܐ ܚܙܝܬ ܐܪܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܩܝܡܝܢ ܥܠ ܐܪܒܥ ܙܘܝܬܗ ܕܐܪܥܐ ܘܐܚܝܕܝܢ ܠܐܪܒܥܬ ܪܘܚܐ ܕܠܐ ܢܫܒ ܪܘܚܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܠܐ ܥܠ ܝܡܐ ܘܠܐ ܥܠ ܟܠ ܐܝܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hann: \"Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܐ ܐܢܐ ܐܘܪܚܐ ܘܫܪܪܐ ܘܚܝܐ ܠܐ ܐܢܫ ܐܬܐ ܠܘܬ ܐܒܝ ܐܠܐ ܐܢ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá krossfestu þeir hann. Og þeir skiptu með sér klæðum hans og köstuðu hlutum um, hvað hver skyldi fá. \t ܘܟܕ ܙܩܦܘܗܝ ܦܠܓܘ ܡܐܢܘܗܝ ܘܐܪܡܝܘ ܥܠܝܗܘܢ ܦܤܐ ܡܢܘ ܡܢܐ ܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í upprisunni kvænast menn hvorki né giftast. Þeir eru sem englar á himni. \t ܒܩܝܡܬܐ ܓܝܪ ܕܡܝܬܐ ܠܐ ܢܤܒܝܢ ܢܫܐ ܐܦܠܐ ܢܫܐ ܗܘܝܢ ܠܓܒܪܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܡܠܐܟܐ ܕܐܠܗܐ ܒܫܡܝܐ ܐܝܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigum vér þá ekki að gjöra hið illa, til þess að hið góða komi fram? Sumir bera oss þeim óhróðri að vér kennum þetta. Þeir munu fá verðskuldaðan dóm. \t ܐܘ ܕܠܡܐ ܐܝܟ ܕܡܓܕܦܝܢ ܥܠܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܕܐܡܪܝܢܢ ܕܢܥܒܕ ܒܝܫܬܐ ܕܢܐܬܝܢ ܛܒܬܐ ܗܢܘܢ ܕܕܝܢܗܘܢ ܢܛܝܪ ܗܘ ܠܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér eruð í mér og orð mín eru í yður, þá biðjið um hvað sem þér viljið, og yður mun veitast það. \t ܐܢ ܕܝܢ ܬܩܘܘܢ ܒܝ ܘܡܠܝ ܢܩܘܝܢ ܒܟܘܢ ܟܠ ܡܐ ܕܬܨܒܘܢ ܠܡܫܐܠ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var að segja þetta, kemur maður heiman frá samkundustjóranum og segir: \"Dóttir þín er látin, ómaka þú ekki meistarann lengur.\" \t ܘܥܕ ܗܘ ܡܡܠܠ ܐܬܐ ܐܢܫ ܡܢ ܕܒܝܬ ܪܒ ܟܢܘܫܬܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܝܬܬ ܠܗ ܒܪܬܟ ܠܐ ܬܥܡܠ ܠܡܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "(En \"steig upp\", hvað merkir það annað en að hann hefur einnig stigið niður í djúp jarðarinnar? \t ܕܤܠܩ ܕܝܢ ܡܢܐ ܗܝ ܐܠܐ ܐܢ ܕܐܦ ܢܚܬ ܠܘܩܕܡ ܠܬܚܬܝܬܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta varð kunnugt öllum Jerúsalembúum, og er reitur sá kallaður á tungu þeirra Akeldamak, það er Blóðreitur. \t ܘܗܝ ܗܕܐ ܐܬܝܕܥܬ ܠܟܠܗܘܢ ܕܥܡܪܝܢ ܒܐܘܪܫܠܡ ܘܗܟܢܐ ܐܬܩܪܝܬ ܩܪܝܬܐ ܗܝ ܒܠܫܢܗ ܕܐܬܪܐ ܚܩܠ ܕܡܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܬܘܪܓܡܗ ܩܘܪܝܬ ܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og mér er kunnugt um þennan mann, - hvort það var í líkamanum eða án líkamans, veit ég ekki, Guð veit það -, \t ܘܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗ ܠܗܢܐ ܒܪܢܫܐ ܐܢ ܒܦܓܪ ܕܝܢ ܘܐܢ ܕܠܐ ܦܓܪ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܐܠܗܐ ܗܘ ܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru þangað komnir, stefndu þeir saman söfnuðinum og greindu frá, hversu mikið Guð hafði látið þá gjöra og að hann hefði upp lokið dyrum trúarinnar fyrir heiðingjum. \t ܘܟܕ ܟܢܫܘ ܟܠܗ ܥܕܬܐ ܡܫܬܥܝܢ ܗܘܘ ܟܠܡܕܡ ܕܥܒܕ ܥܡܗܘܢ ܐܠܗܐ ܘܕܦܬܚ ܬܪܥܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܠܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hugði, að bræður hans mundu skilja, að Guð ætlaði að nota hann til að bjarga þeim, en þeir skildu það ekki. \t ܘܤܒܪ ܕܡܤܬܟܠܝܢ ܐܚܘܗܝ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܕܐܠܗܐ ܒܐܝܕܗ ܝܗܒ ܠܗܘܢ ܦܘܪܩܢܐ ܘܠܐ ܐܤܬܟܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fræðimennirnir og æðstu prestarnir vildu leggja hendur á hann á sömu stundu, en óttuðust lýðinn. Þeir skildu, að hann átti við þá með dæmisögu þessari. \t ܒܥܘ ܗܘܘ ܕܝܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܕܢܪܡܘܢ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܝܐ ܒܗܝ ܫܥܬܐ ܘܕܚܠܘ ܡܢ ܥܡܐ ܝܕܥܘ ܓܝܪ ܕܥܠܝܗܘܢ ܐܡܪ ܡܬܠܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann þurfti þess ekki, að neinn bæri öðrum manni vitni; hann vissi sjálfur, hvað í manni býr. \t ܘܠܐ ܤܢܝܩ ܗܘܐ ܕܐܢܫ ܢܤܗܕ ܠܗ ܥܠ ܟܠ ܒܪܢܫ ܗܘ ܓܝܪ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܢܐ ܐܝܬ ܒܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú hafnaði Móse því, er hann var orðinn fulltíða maður, að vera talinn dóttursonur Faraós, \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܡܘܫܐ ܟܕ ܗܘܐ ܓܒܪܐ ܟܦܪ ܕܠܐ ܢܬܩܪܐ ܒܪܐ ܠܒܪܬܗ ܕܦܪܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann var spámaður og vissi, að Guð hafði með eiði heitið honum að setja í hásæti hans einhvern niðja hans. \t ܢܒܝܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܘܝܕܥ ܗܘܐ ܕܡܘܡܬܐ ܝܡܐ ܠܗ ܐܠܗܐ ܕܡܢ ܦܐܪܐ ܕܟܪܤܟ ܐܘܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð friðarins sé með yður öllum. Amen. \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܕܫܠܡܐ ܢܗܘܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þessi þjónusta, sem þér innið af hendi, bætir ekki aðeins úr skorti hinna heilögu, heldur ber hún og ríkulega ávexti við að margir menn þakka Guði. \t ܡܛܠ ܕܦܘܠܚܢܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܗܕܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܠܚܘܕ ܚܤܝܪܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ ܡܡܠܐ ܐܠܐ ܐܦ ܡܝܬܪ ܒܬܘܕܝܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið þér því fullkomnir, eins og faðir yðar himneskur er fullkominn. \t ܘܐܢ ܫܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܫܠܡܐ ܕܐܚܝܟܘܢ ܒܠܚܘܕ ܡܢܐ ܝܬܝܪ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܗܐ ܐܦ ܡܟܤܐ ܗܝ ܗܕܐ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verðið þess vegna ekki lagsmenn þeirra. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܗܘܘܢ ܠܗܘܢ ܫܘܬܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo er þetta sem maður fari úr landi, skilji við hús sitt og feli þjónum sínum umráðin, hverjum sitt verk. Dyraverðinum býður hann að vaka. \t ܐܝܟ ܓܒܪܐ ܗܘ ܓܝܪ ܕܚܙܩ ܘܫܒܩ ܒܝܬܗ ܘܝܗܒ ܫܘܠܛܢܐ ܠܥܒܕܘܗܝ ܘܠܐܢܫ ܐܢܫ ܥܒܕܗ ܘܠܬܪܥܐ ܦܩܕ ܕܢܗܘܐ ܥܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þjónn þessi kom út, hitti hann einn samþjón sinn, sem skuldaði honum hundrað denara. Hann greip hann, tók fyrir kverkar honum og sagði: ,Borga það, sem þú skuldar!' \t ܢܦܩ ܕܝܢ ܥܒܕܐ ܗܘ ܘܐܫܟܚ ܠܚܕ ܡܢ ܟܢܘܬܗ ܕܚܝܒ ܗܘܐ ܠܗ ܕܝܢܪܐ ܡܐܐ ܘܐܚܕܗ ܘܚܢܩ ܗܘܐ ܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܗܒ ܠܝ ܡܕܡ ܕܚܝܒ ܐܢܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en áhyggjur heimsins, tál auðæfanna og aðrar girndir koma til og kefja orðið, svo það ber engan ávöxt. \t ܘܪܢܝܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܘܛܘܥܝܝ ܕܥܘܬܪܐ ܘܫܪܟܐ ܕܪܓܝܓܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܥܐܠܢ ܚܢܩܢ ܠܗ ܠܡܠܬܐ ܘܕܠܐ ܦܐܪܐ ܗܘܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ef ég vinn þau, þá trúið verkunum, þótt þér trúið mér ekki, svo að þér skiljið og vitið, að faðirinn er í mér og ég í föðurnum.\" \t ܐܢ ܕܝܢ ܥܒܕ ܐܢܐ ܐܦܢ ܠܝ ܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗܘܢ ܠܥܒܕܐ ܗܝܡܢܘ ܕܬܕܥܘܢ ܘܬܗܝܡܢܘܢ ܕܐܒܝ ܒܝ ܘܐܢܐ ܒܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu: \"Jóhannes skírara, aðrir Elía og aðrir, að einn hinna fornu spámanna sé risinn upp.\" \t ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܕܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܘܐܚܪܢܐ ܕܐܠܝܐ ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܕܢܒܝܐ ܚܕ ܡܢ ܢܒܝܐ ܩܕܡܝܐ ܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu með hárri röddu: Maklegt er lambið hið slátraða að fá máttinn og ríkdóminn, visku og kraft, heiður og dýrð og lofgjörð. \t ܘܐܡܪܝܢ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܫܘܝܬ ܗܘ ܐܡܪܐ ܢܟܝܤܐ ܠܡܤܒ ܚܝܠܐ ܘܥܘܬܪܐ ܘܚܟܡܬܐ ܘܥܘܫܢܐ ܘܐܝܩܪܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܘܒܘܪܟܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fregnin um þá barst til eyrna safnaðarins í Jerúsalem, og þeir sendu Barnabas til Antíokkíu. \t ܘܐܫܬܡܥܬ ܗܘܬ ܗܝ ܗܕܐ ܠܐܕܢܝܗܘܢ ܕܒܢܝ ܥܕܬܐ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܘܫܕܪܘ ܠܒܪܢܒܐ ܠܐܢܛܝܘܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu. \t ܗܘ ܕܡܢܗ ܡܫܬܡܗܐ ܟܠ ܐܒܗܘܬܐ ܕܒܫܡܝܐ ܘܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn mun gjöra upp reikning sinn á jörðunni, binda enda á hann og ljúka við hann í skyndi,\" \t ܡܠܬܐ ܓܪܡ ܘܦܤܩ ܘܢܥܒܕܝܗ ܡܪܝܐ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sneiði hjá illu og gjöri gott, ástundi frið og keppi eftir honum. \t ܢܥܒܪ ܡܢ ܒܝܫܬܐ ܘܢܥܒܕ ܛܒܬܐ ܘܢܒܥܐ ܫܠܡܐ ܘܢܪܗܛ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þekki verkin þín. Sjá, ég hef látið dyr standa opnar fyrir þér, sem enginn getur lokað. Þú hefur lítinn mátt, en hefur varðveitt orð mitt og ekki afneitað nafni mínu. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܥܒܕܝܟ ܘܗܐ ܝܗܒܬ ܩܕܡܝܟ ܬܪܥܐ ܦܬܝܚܐ ܐܝܢܐ ܕܠܐ ܐܢܫ ܡܨܐ ܠܡܐܚܕܗ ܡܛܠ ܕܩܠܝܠ ܚܝܠܐ ܐܝܬ ܠܟ ܘܡܠܬܝ ܢܛܪܬ ܘܒܫܡܝ ܠܐ ܟܦܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sendi í fangelsið og lét hálshöggva Jóhannes þar. \t ܘܫܕܪ ܦܤܩܗ ܪܫܗ ܕܝܘܚܢܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins gjörði sá er tvær fékk. Hann græddi aðrar tvær. \t ܘܗܟܘܬ ܐܦ ܗܘ ܕܬܪܬܝܢ ܐܬܬܓܪ ܬܪܬܝܢ ܐܚܪܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað eigum vér þá að segja? Heiðingjarnir, sem ekki sóttust eftir réttlæti, hafa öðlast réttlæti, - réttlæti, sem er af trú. \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܐܡܪ ܕܥܡܡܐ ܕܠܐ ܪܗܛܝܢ ܗܘܘ ܒܬܪ ܟܐܢܘܬܐ ܐܕܪܟܘ ܟܐܢܘܬܐ ܟܐܢܘܬܐ ܕܝܢ ܐܝܕܐ ܕܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær fóru út og flýðu frá gröfinni, því ótti og ofboð var yfir þær komið. Þær sögðu engum frá neinu, því þær voru hræddar. \t ܘܟܕ ܫܡܥ ܥܪܩ ܘܢܦܩ ܡܢ ܩܒܪܐ ܐܚܝܕ ܗܘܐ ܠܗܝܢ ܓܝܪ ܬܗܪܐ ܘܪܬܝܬܐ ܘܠܐܢܫ ܡܕܡ ܠܐ ܐܡܪܝܢ ܕܚܝܠܢ ܗܘܝ ܓܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann er að eilífu og hefur prestdóm þar sem ekki verða mannaskipti. \t ܗܢܐ ܕܝܢ ܡܛܠ ܕܠܥܠV ܩܝV ܠܐ ܥܒܪܐ ܟܘܡܪܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu menn sjá Mannssoninn koma í skýjum með miklum mætti og dýrð. \t ܘܗܝܕܝܢ ܢܚܙܘܢܝܗܝ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܟܕ ܐܬܐ ܒܥܢܢܐ ܥܡ ܚܝܠܐ ܪܒܐ ܘܥܡ ܫܘܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú skildi konan eftir skjólu sína, fór inn í borgina og sagði við menn: \t ܘܫܒܩܬ ܩܘܠܬܗ ܐܢܬܬܐ ܘܐܙܠܬ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܐܡܪܐ ܠܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo sannarlega sem sannleiki Krists er í mér, skal þessi hrósun um mig ekki verða þögguð niður í héruðum Akkeu. \t ܐܝܬܘܗܝ ܒܝ ܫܪܪܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܗܢܐ ܫܘܒܗܪܐ ܠܐ ܢܬܒܛܠ ܒܝ ܒܐܬܪܘܬܐ ܕܐܟܐܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir senda til hans lærisveina sína ásamt Heródesarsinnum, og þeir segja: \"Meistari, vér vitum, að þú ert sannorður og kennir Guðs veg í sannleika, þú hirðir ekki um álit neins, enda gjörir þú þér engan mannamun. \t ܘܫܕܪܘ ܠܘܬܗ ܬܠܡܝܕܝܗܘܢ ܥܡ ܕܒܝܬ ܗܪܘܕܤ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܫܪܝܪ ܐܢܬ ܘܐܘܪܚܐ ܕܐܠܗܐ ܒܩܘܫܬܐ ܡܠܦ ܐܢܬ ܘܠܐ ܫܩܝܠ ܐܢܬ ܨܦܬܐ ܕܐܢܫ ܠܐ ܓܝܪ ܢܤܒ ܐܢܬ ܒܐܦܐ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna segi ég yður: Hver synd og guðlöstun verður mönnum fyrirgefin, en guðlast gegn andanum verður ekki fyrirgefið. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܚܛܗܝܢ ܘܓܘܕܦܝܢ ܢܫܬܒܩܘܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܓܘܕܦܐ ܕܝܢ ܕܥܠ ܪܘܚܐ ܠܐ ܢܫܬܒܩ ܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er sá, sem var í söfnuðinum í eyðimörkinni, með englinum, er við hann talaði á Sínaífjalli, og með feðrum vorum. Hann tók á móti lifandi orðum að gefa oss. \t ܗܢܘ ܕܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܒܡܕܒܪܐ ܥܡ ܡܠܐܟܐ ܗܘ ܕܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗ ܘܥܡ ܐܒܗܬܢ ܒܛܘܪܐ ܕܤܝܢܝ ܘܗܘܝܘ ܕܩܒܠ ܡܠܐ ܚܝܬܐ ܕܠܢ ܢܬܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór hann burt úr Kaldealandi og settist að í Haran. En eftir lát föður hans leiddi Guð hann þaðan til þessa lands, sem þér nú byggið. \t ܘܗܝܕܝܢ ܢܦܩ ܐܒܪܗܡ ܡܢ ܐܪܥܐ ܕܟܠܕܝܐ ܘܐܬܐ ܥܡܪ ܒܚܪܢ ܘܡܢ ܬܡܢ ܟܕ ܡܝܬ ܐܒܘܗܝ ܫܢܝܗ ܐܠܗܐ ܠܐܪܥܐ ܗܕܐ ܕܒܗ ܥܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܘܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og víst er um það, að þeim Levísonum, er prestþjónustuna fá, er boðið að taka tíund af lýðnum eftir lögmálinu, það er að segja af bræðrum sínum, enda þótt þeir séu komnir af Abraham. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܡܢ ܒܢܝ ܠܘܝ ܕܡܩܒܠܝܢ ܗܘܘ ܟܘܡܪܘܬܐ ܦܘܩܕܢܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܢܡܘܤܐ ܕܢܤܒܘܢ ܡܥܤܪܐ ܡܢ ܥܡܐ ܗܢܘܢ ܡܢ ܐܚܝܗܘܢ ܟܕ ܐܦ ܗܢܘܢ ܡܢ ܚܨܗ ܕܐܒܪܗV ܢܦܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér taka dauðlegir menn tíund, en þar tók sá er um var vitnað, að hann lifi áfram. \t ܘܗܪܟܐ ܒܢܝܢܫܐ ܕܡܝܬܝܢ ܢܤܒܝܢ ܡܥܤܪܐ ܠܗܠ ܕܝܢ ܗܘ ܕܐܤܗܕ ܥܠܘܗܝ ܟܬܒܐ ܕܚܝ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan sagði hann við hana: \"Syndir þínar eru fyrirgefnar.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܝ ܐܢܬܬܐ ܫܒܝܩܝܢ ܠܟܝ ܚܛܗܝܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo vildi til, að prestur nokkur fór ofan sama veg og sá manninn, en sveigði fram hjá. \t ܘܓܕܫ ܟܗܢܐ ܚܕ ܢܚܬ ܗܘܐ ܒܐܘܪܚܐ ܗܝ ܘܚܙܝܗܝ ܘܥܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sagði hann berum orðum. En Pétur tók hann á einmæli og fór að átelja hann. \t ܘܥܝܢ ܒܓܠܐ ܡܠܬܐ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܘܕܒܪܗ ܟܐܦܐ ܘܫܪܝ ܠܡܟܐܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hinum heilögu og trúuðu bræðrum í Kólossu, sem eru í Kristi. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum. \t ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܒܩܘܠܤܘܤ ܐܚܐ ܩܕܝܫܐ ܘܡܗܝܡܢܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܫܠܡܐ ܥܡܟܘܢ ܘܛܝܒܘܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður heilagir! Þér eruð hluttakar himneskrar köllunar. Gefið því gætur að Jesú, postula og æðsta presti játningar vorrar. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܩܕܝܫܐ ܕܐܬܩܪܝܬܘܢ ܒܩܪܝܢܐ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܚܙܐܘܗܝ ܠܗܢܐ ܫܠܝܚܐ ܘܪܒ ܟܘܡܪܐ ܕܬܘܕܝܬܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir losuðu akkerin og létu þau eftir í sjónum, leystu um leið stýrisböndin, undu upp framseglið og létu berast undan vindi til strandar. \t ܘܦܤܩܘ ܐܘܩܝܢܤ ܡܢ ܐܠܦܐ ܘܐܪܦܝܘ ܐܢܝܢ ܒܝܡܐ ܘܫܪܘ ܪܟܒܐ ܕܤܘܟܢܐ ܘܬܠܘ ܐܪܡܢܘܢ ܙܥܘܪܐ ܠܪܘܚܐ ܕܢܫܒܐ ܘܪܕܝܢ ܗܘܘ ܠܐܦܝ ܝܒܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá bauð hann fólkinu að setjast á jörðina, tók brauðin sjö, gjörði þakkir og braut þau og gaf lærisveinum sínum, að þeir bæru þau fram. En þeir báru þau fram fyrir fólkið. \t ܘܦܩܕ ܠܟܢܫܐ ܕܢܤܬܡܟܘܢ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܢܤܒ ܗܢܘܢ ܫܒܥܐ ܠܚܡܝܢ ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܢܤܝܡܘܢ ܘܤܡܘ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hafði ekki samþykkt ráð þeirra né athæfi. Hann var frá Arímaþeu, borg í Júdeu, og vænti Guðs ríkis. \t ܗܢܐ ܠܐ ܫܠܡ ܗܘܐ ܠܨܒܝܢܗܘܢ ܘܠܤܘܥܪܢܗܘܢ ܘܡܤܟܐ ܗܘܐ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sagði hann þeim og var kyrr í Galíleu. \t ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܘܦܫ ܠܗ ܒܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver hefur þekkt huga Drottins, að hann geti frætt hann? En vér höfum huga Krists. \t ܡܢܘ ܓܝܪ ܝܕܥ ܪܥܝܢܗ ܕܡܪܝܐ ܕܢܠܦܝܘܗܝ ܠܢ ܕܝܢ ܪܥܝܢܐ ܕܡܫܝܚܐ ܐܝܬ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð hefur útvalið það, sem heimurinn telur heimsku, til að gjöra hinum vitru kinnroða, og Guð hefur útvalið það, sem heimurinn telur veikleika til að gjöra hinu volduga kinnroða. \t ܐܠܐ ܓܒܐ ܐܠܗܐ ܠܤܟܠܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܕܢܒܗܬ ܠܚܟܝܡܐ ܘܓܒܐ ܟܪܝܗܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܕܢܒܗܬ ܠܚܝܠܬܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon sagði: \"Biðjið þér fyrir mér til Drottins, að ekkert komi það yfir mig, sem þér hafið mælt.\" \t ܥܢܐ ܤܝܡܘܢ ܘܐܡܪ ܒܥܘ ܐܢܬܘܢ ܚܠܦܝ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܠܐ ܢܐܬܐ ܥܠܝ ܡܕܡ ܡܢ ܗܠܝܢ ܕܐܡܪܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og verði heimili sjálfu sér sundurþykkt, fær það heimili eigi staðist. \t ܘܐܢ ܒܝܬܐ ܥܠ ܢܦܫܗ ܢܬܦܠܓ ܠܐ ܡܫܟܚ ܒܝܬܐ ܗܘ ܠܡܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt sem faðirinn gefur mér, mun koma til mín, og þann sem kemur til mín, mun ég alls eigi brott reka. \t ܟܠ ܕܝܗܒ ܠܝ ܐܒܝ ܠܘܬܝ ܢܐܬܐ ܘܡܢ ܕܠܘܬܝ ܢܐܬܐ ܠܐ ܐܦܩܗ ܠܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hugði, að Guð væri þess jafnvel megnugur að vekja upp frá dauðum. Þess vegna má svo að orði kveða, að hann heimti hann aftur úr helju. \t ܘܐܬܪܥܝ ܗܘܐ ܒܢܦܫܗ ܕܡܛܝܐ ܒܐܝܕܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܐܦ ܡܢ ܡܝܬܐ ܠܡܩܡܘ ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܒܡܬܠܐ ܐܬܝܗܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sæll er sá maður, sem stenst freistingu, því að þegar hann hefur reynst hæfur mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefur heitið þeim er elska hann. \t ܛܘܒܘܗܝ ܠܓܒܪܐ ܕܡܤܝܒܪ ܢܤܝܘܢܐ ܕܡܐ ܕܐܬܒܚܪ ܢܤܒ ܟܠܝܠܐ ܕܚܝܐ ܗܘ ܕܡܠܟ ܐܠܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܪܚܡܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði: \"Hver ert þú, herra?\" Þá var svarað: \"Ég er Jesús, sem þú ofsækir. \t ܥܢܐ ܗܘ ܘܐܡܪ ܡܢ ܐܢܬ ܡܪܝ ܘܡܪܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܢܐ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܗܘ ܕܐܢܬ ܪܕܦ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: \"Ef vér svörum: Frá himni, spyr hann: Hví trúðuð þér honum þá ekki? \t ܘܐܬܚܫܒܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܐܡܪܘ ܕܐܢ ܢܐܡܪ ܠܗ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܐܡܪ ܠܢ ܘܠܡܢܐ ܠܐ ܗܝܡܢܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Verkfæri fyrir hugbúnaðarþróun \t ܡܳܐܢ̈ܶܐ ܠܕ݂ܽܘܓ݂ܪܳܢܳܐ ܕ݂ܡܳܪ ܚܽܘܪܙܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur sendi hann aðra þjóna, fleiri en þá fyrri, og eins fóru þeir með þá. \t ܘܬܘܒ ܫܕܪ ܐܚܪܢܐ ܥܒܕܐ ܕܤܓܝܐܝܢ ܡܢ ܩܕܡܝܐ ܘܗܟܘܬ ܥܒܕܘ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég skíri yður með vatni til iðrunar, en sá sem kemur eftir mig, er mér máttugri, og er ég ekki verður að bera skó hans. Hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi. \t ܐܢܐ ܡܥܡܕ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܡܝܐ ܠܬܝܒܘܬܐ ܗܘ ܕܝܢ ܕܒܬܪܝ ܐܬܐ ܚܤܝܢ ܗܘ ܡܢܝ ܗܘ ܕܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܡܤܢܘܗܝ ܠܡܫܩܠ ܗܘ ܡܥܡܕ ܠܟܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܒܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, kallaður að Guðs vilja til að vera postuli Jesú Krists, og Sósþenes, bróðir vor, heilsa \t ܦܘܠܘܤ ܩܪܝܐ ܘܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܘܤܘܤܬܢܤ ܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus tók þá til orða, hóf máls á ritningu þessari og boðaði honum fagnaðarerindið um Jesú. \t ܗܝܕܝܢ ܦܝܠܝܦܘܤ ܦܬܚ ܦܘܡܗ ܘܫܪܝ ܡܢܗ ܡܢ ܗܢܐ ܟܬܒܐ ܡܤܒܪ ܠܗ ܥܠ ܡܪܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur blindað augu þeirra og forhert hjarta þeirra, að þeir sjái ekki með augunum né skilji með hjartanu og snúi sér og ég lækni þá. \t ܕܥܘܪܘ ܥܝܢܝܗܘܢ ܘܐܚܫܟܘ ܠܒܗܘܢ ܕܠܐ ܢܚܙܘܢ ܒܥܝܢܝܗܘܢ ܘܢܤܬܟܠܘܢ ܒܠܒܗܘܢ ܘܢܬܦܢܘܢ ܘܐܤܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem hann gaf áður fyrirheit um fyrir munn spámanna sinna í helgum ritningum, \t ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܡܠܟ ܒܝܕ ܢܒܝܘܗܝ ܒܟܬܒܐ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Kastið netinu hægra megin við bátinn, og þér munuð verða varir.\" Þeir köstuðu, og nú gátu þeir ekki dregið netið, svo mikill var fiskurinn. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܪܡܘ ܡܨܝܕܬܟܘܢ ܡܢ ܓܒܐ ܕܝܡܝܢܐ ܕܤܦܝܢܬܐ ܘܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܐܪܡܝܘ ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ ܠܡܓܕܗ ܠܡܨܝܕܬܐ ܡܢ ܤܘܓܐܐ ܕܢܘܢܐ ܕܐܚܕܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði einn af þjónum æðsta prestsins, frændi þess, sem Pétur sneið af eyrað: \"Sá ég þig ekki í grasgarðinum með honum?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܚܕ ܡܢ ܥܒܕܐ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܐܚܝܢܗ ܕܗܘ ܕܦܤܩ ܗܘܐ ܫܡܥܘܢ ܐܕܢܗ ܠܐ ܐܢܐ ܚܙܝܬܟ ܥܡܗ ܒܓܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þann dag og stund veit enginn, hvorki englar á himnum né sonurinn, enginn nema faðirinn einn. \t ܥܠ ܝܘܡܐ ܕܝܢ ܗܘ ܘܥܠ ܫܥܬܐ ܗܝ ܐܢܫ ܠܐ ܝܕܥ ܐܦܠܐ ܡܠܐܟܐ ܕܫܡܝܐ ܐܠܐ ܐܒܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt fólkið varð furðu lostið og sagði: \"Hann er þó ekki sonur Davíðs?\" \t ܘܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܟܠܗܘܢ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܕܠܡܐ ܗܢܘ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Margir spámenn og réttlátir þráðu að sjá það, sem þér sjáið, en sáu það ekki, og heyra það, sem þér heyrið, en heyrðu það ekki. \t ܐܡܝܢ ܓܝܪ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܤܓܝܐܐ ܢܒܝܐ ܘܙܕܝܩܐ ܐܬܪܓܪܓܘ ܕܢܚܙܘܢ ܡܕܡ ܕܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܚܙܘ ܘܠܡܫܡܥ ܡܕܡ ܕܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܫܡܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég vona að sjá þig bráðum og munum við þá talast við munnlega. Friður sé með þér. Vinirnir biðja að heilsa þér. Heilsa þú vinunum hverjum fyrir sig. \t ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܒܥܓܠ ܐܚܙܝܟ ܘܦܘܡܐ ܠܘܬ ܦܘܡܐ ܢܡܠܠܥ 1 : 51 ) ܫܠܡܐ ܢܗܘܐ ܥܡܟ ܫܐܠܝܢ ܫܠܡܟ ܪܚܡܐ ܫܐܠ ܫܠܡܐ ܕܪܚܡܐ ܕܟܠܢܫ ܒܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir lofuðu hann og undruðust þau hugnæmu orð, sem fram gengu af munni hans, og sögðu: \"Er hann ekki sonur Jósefs?\" \t ܘܤܗܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܟܠܗܘܢ ܘܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܒܡܠܐ ܕܛܝܒܘܬܐ ܕܢܦܩܢ ܗܘܝ ܡܢ ܦܘܡܗ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܗܘܐ ܗܢܐ ܒܪ ܝܘܤܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá þeim degi, er vér heyrðum þetta, höfum vér því ekki látið af að biðja fyrir yður. Vér biðjum þess, að þér mættuð fyllast þekkingu á vilja Guðs með allri speki og skilningi andans, \t ܡܛܠܗܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܡܢ ܝܘܡܐ ܕܫܡܥܢ ܠܐ ܫܠܝܢܢ ܠܡܨܠܝܘ ܥܠܝܟܘܢ ܘܠܡܫܐܠ ܕܬܬܡܠܘܢ ܝܕܥܬܐ ܕܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܒܟܠ ܚܟܡܐ ܘܒܟܠ ܤܘܟܠ ܕܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus svaraði: \"Það sem ég hef skrifað, það hef ég skrifað.\" \t ܐܡܪ ܦܝܠܛܘܤ ܡܕܡ ܕܟܬܒܬ ܟܬܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu: \"Ef þú ert Kristur, þá seg oss það.\" En hann sagði við þá: \"Þótt ég segi yður það, munuð þér ekki trúa, \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܢ ܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܐܡܪ ܠܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢ ܐܡܪ ܠܟܘܢ ܠܐ ܬܗܝܡܢܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann er höfuð líkamans, kirkjunnar, hann sem er upphafið, frumburðurinn frá hinum dauðu. Þannig skyldi hann verða fremstur í öllu. \t ܘܗܘܝܘ ܪܫܐ ܕܦܓܪܐ ܕܥܕܬܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܪܫܐ ܘܒܘܟܪܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܕܢܗܘܐ ܩܕܡܝ ܒܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu og tollheimtumenn til að skírast. Þeir sögðu við hann: \"Meistari, hvað eigum vér að gjöra?\" \t ܘܐܬܘ ܐܦ ܡܟܤܐ ܠܡܥܡܕ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܡܢܐ ܢܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég veit, að þegar ég kem til yðar, mun ég koma með blessun Krists í fullum mæli. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܐܡܬܝ ܕܐܬܐ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܒܡܘܠܝܐ ܗܘ ܕܒܘܪܟܬܐ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܡܫܝܚܐ ܐܬܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið hver öðrum undirgefnir í ótta Krists: \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܫܬܥܒܕܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܒܚܘܒܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er féll hjá götunni, merkir þá, sem heyra orðið, en síðan kemur djöfullinn og tekur það burt úr hjarta þeirra, til þess að þeir trúi ekki og verði hólpnir. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܢܘܢ ܕܫܡܥܝܢ ܡܠܬܐ ܘܐܬܐ ܒܥܠܕܒܒܐ ܫܩܠ ܡܠܬܐ ܡܢ ܠܒܗܘܢ ܕܠܐ ܢܗܝܡܢܘܢ ܘܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar Gallíón var landstjóri í Akkeu, bundust Gyðingar samtökum gegn Páli, drógu hann fyrir dómstólinn \t ܘܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܓܐܠܝܘܢ ܐܢܬܘܦܛܘܤ ܕܐܟܐܝܐ ܐܬܟܢܫܘ ܐܟܚܕܐ ܝܗܘܕܝܐ ܥܠ ܦܘܠܘܤ ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܩܕܡ ܒܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sá himininn opinn og hlut nokkurn koma niður, líkan stórum dúki. Var hann látinn síga til jarðar á fjórum skautum. \t ܘܚܙܐ ܫܡܝܐ ܟܕ ܦܬܝܚܝܢ ܘܡܐܢܐ ܚܕ ܟܕ ܐܤܝܪ ܒܐܪܒܥ ܩܪܢܢ ܘܕܡܐ ܗܘܐ ܠܟܬܢܐ ܪܒܐ ܘܫܐܒ ܗܘܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eigi mal til ferðar eða tvo kyrtla og hvorki skó né staf. Verður er verkamaðurinn fæðis síns. \t ܘܠܐ ܬܪܡܠܐ ܠܐܘܪܚܐ ܘܠܐ ܬܪܬܝܢ ܟܘܬܝܢܝܢ ܘܠܐ ܡܤܢܐ ܘܠܐ ܫܒܛܐ ܫܘܐ ܗܘ ܓܝܪ ܦܥܠܐ ܤܝܒܪܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Raust hans lét jörðina bifast fyrrum. En nú hefur hann lofað: \"Enn einu sinni mun ég hræra jörðina og ekki hana eina, heldur og himininn.\" \t ܐܝܢܐ ܕܩܠܗ ܐܪܥܐ ܐܙܝܥ ܗܫܐ ܕܝܢ ܡܠܟ ܘܐܡܪ ܕܬܘܒ ܚܕܐ ܙܒܢ ܐܢܐ ܐܙܝܥ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܐܪܥܐ ܐܠܐ ܐܦ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfum vér ekki rétt til að eta og drekka? \t ܠܡܐ ܠܐ ܫܠܝܛ ܠܢ ܠܡܐܟܠ ܘܠܡܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Sonurinn eini, Guð, sem er í faðmi föðurins, hann hefur birt hann. \t ܐܠܗܐ ܠܐ ܚܙܐ ܐܢܫ ܡܡܬܘܡ ܝܚܝܕܝܐ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܥܘܒܐ ܕܐܒܘܗܝ ܗܘ ܐܫܬܥܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða er Guðs orð frá yður komið? Eða er það komið til yðar einna? \t ܐܘ ܕܠܡܐ ܡܢܟܘܢ ܗܘ ܢܦܩܬ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܘ ܠܘܬܟܘܢ ܗܘ ܒܠܚܘܕ ܡܛܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði: ,Þá bið ég þig, faðir, að þú sendir hann í hús föður míns, \t ܐܡܪ ܠܗ ܡܕܝܢ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܐܒܝ ܕܬܫܕܪܝܘܗܝ ܠܒܝܬ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Landshöfðinginn spurði: \"Hvorn þeirra tveggja viljið þér, að ég gefi yður lausan?\" Þeir sögðu: \"Barabbas.\" \t ܘܥܢܐ ܗܓܡܘܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܡܢ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܫܪܐ ܠܟܘܢ ܡܢ ܬܪܝܗܘܢ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܠܒܪ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því svaraði Jesús svo: \"Maður nokkur fór frá Jerúsalem ofan til Jeríkó og féll í hendur ræningjum. Þeir flettu hann klæðum og börðu hann, hurfu brott síðan og létu hann eftir dauðvona. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܓܒܪܐ ܚܕ ܢܚܬ ܗܘܐ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܠܐܝܪܝܚܘ ܘܢܦܠܘ ܥܠܘܗܝ ܠܤܛܝܐ ܘܫܠܚܘܗܝ ܘܡܚܐܘܗܝ ܘܫܒܩܘܗܝ ܟܕ ܩܠܝܠ ܩܝܡܐ ܒܗ ܢܦܫܐ ܘܐܙܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði mikla rödd á himni segja: \"Nú er komið hjálpræðið og mátturinn og ríki Guðs vors, og veldi hans Smurða. Því að niður hefur verið varpað kæranda bræðra vorra, honum sem þá kærir fyrir Guði vorum dag og nótt. \t ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܪܒܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܡܪ ܗܐ ܗܘܐ ܫܘܘܙܒܐ ܘܚܝܠܐ ܘܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܢ ܕܐܬܪܡܝ ܡܤܘܪܐ ܕܐܚܝܢ ܗܘ ܕܡܤܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܠܝܐ ܘܐܝܡܡܐ ܩܕܡ ܐܠܗܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Hvar er hinn nýfæddi konungur Gyðinga? Vér sáum stjörnu hans renna upp og erum komnir að veita honum lotningu.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܐܝܟܘ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܕܐܬܝܠܕ ܚܙܝܢ ܓܝܪ ܟܘܟܒܗ ܒܡܕܢܚܐ ܘܐܬܝܢ ܠܡܤܓܕ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar stóð ker fullt af ediki. Þeir settu njarðarvött fylltan ediki á ísópslegg og báru að munni honum. \t ܘܡܐܢܐ ܤܝܡ ܗܘܐ ܕܡܠܐ ܚܠܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܠܘ ܐܤܦܘܓܐ ܡܢ ܚܠܐ ܘܤܡܘ ܥܠ ܙܘܦܐ ܘܩܪܒܘ ܠܘܬ ܦܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þvert á móti, þeir sáu, að mér var trúað fyrir fagnaðarerindinu til óumskorinna manna, eins og Pétri til umskorinna, \t ܐܠܐ ܐܚܪܢܝܐܝܬ ܚܙܘ ܓܝܪ ܕܐܬܗܝܡܢܬ ܤܒܪܬܐ ܕܥܘܪܠܘܬܐ ܐܝܟ ܕܐܬܗܝܡܢ ܟܐܦܐ ܒܓܙܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En landar hans hötuðu hann og gerðu sendimann á eftir honum til að segja: ,Vér viljum ekki, að þessi maður verði konungur yfir oss.' \t ܒܢܝ ܡܕܝܢܬܗ ܕܝܢ ܤܢܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܫܕܪܘ ܐܝܙܓܕܐ ܒܬܪܗ ܘܐܡܪܝܢ ܠܐ ܨܒܝܢ ܚܢܢ ܕܢܡܠܟ ܥܠܝܢ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon svaraði: \"Sá, hygg ég, sem hann gaf meira upp.\" Jesús sagði við hann: \"Þú ályktaðir rétt.\" \t ܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܤܒܪ ܐܢܐ ܕܗܘ ܕܐܫܬܒܩ ܠܗ ܤܓܝ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܬܪܝܨܐܝܬ ܕܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú kannt boðorðin: ,Þú skalt ekki drýgja hór, þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki bera ljúgvitni, heiðra föður þinn og móður.'\" \t ܦܘܩܕܢܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܠܐ ܬܩܛܘܠ ܘܠܐ ܬܓܘܪ ܘܠܐ ܬܓܢܘܒ ܘܠܐ ܬܤܗܕ ܤܗܕܘܬܐ ܕܫܘܩܪܐ ܝܩܪ ܠܐܒܘܟ ܘܠܐܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt þetta er upphaf fæðingarhríðanna. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܟܠܗܝܢ ܪܫܐ ܐܢܝܢ ܕܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og höggormurinn spjó vatni úr munni sér á eftir konunni, eins og flóði, til þess að hún bærist burt af straumnum. \t ܘܐܪܡܝ ܚܘܝܐ ܡܢ ܦܘܡܗ ܒܬܪ ܐܢܬܬܐ ܡܝܐ ܐܝܟ ܢܗܪܐ ܕܫܩܝܠܬ ܡܝܐ ܢܥܒܕܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom að húsinu, leyfði hann engum að fara inn með sér nema Pétri, Jóhannesi og Jakobi og föður stúlkunnar og móður. \t ܐܬܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܒܝܬܐ ܘܠܐ ܫܒܩ ܠܐܢܫ ܕܢܥܘܠ ܥܡܗ ܐܠܐ ܠܫܡܥܘܢ ܘܠܝܥܩܘܒ ܘܠܝܘܚܢܢ ܘܠܐܒܘܗ ܕܛܠܝܬܐ ܘܠܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Guðs ríki er ekki fólgið í orðum, heldur í krafti. \t ܡܠܟܘܬܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܗܘܬ ܒܡܠܬܐ ܐܠܐ ܒܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem ég segi yður, það segi ég öllum: Vakið!\" \t ܕܠܡܐ ܢܐܬܐ ܡܢ ܫܠܝܐ ܘܢܫܟܚܟܘܢ ܟܕ ܕܡܟܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði við þá: \"Hver sem tekur við þessu barni í mínu nafni, tekur við mér, og hver sem tekur við mér, tekur við þeim, er sendi mig. Því að sá sem minnstur er meðal yðar allra, hann er mestur.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢ ܕܡܩܒܠ ܛܠܝܐ ܐܝܟ ܗܢܐ ܒܫܡܝ ܠܝ ܗܘ ܡܩܒܠ ܘܡܢ ܕܠܝ ܡܩܒܠ ܡܩܒܠ ܠܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܕܙܥܘܪ ܒܟܠܟܘܢ ܗܢܐ ܢܗܘܐ ܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vei yður, þér farísear! Þér gjaldið tíund af myntu og rúðu og alls kyns matjurtum, en hirðið ekki um réttlæti og kærleika Guðs. Þetta ber að gjöra og hitt eigi ógjört að láta. \t ܐܠܐ ܘܝ ܠܟܘܢ ܦܪܝܫܐ ܕܡܥܤܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܢܥܐ ܘܦܓܢܐ ܘܟܠ ܝܘܪܩ ܘܥܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܕܝܢܐ ܘܥܠ ܚܘܒܐ ܕܐܠܗܐ ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܘܠܐ ܗܘܐ ܕܬܥܒܕܘܢ ܘܗܠܝܢ ܠܐ ܬܫܒܩܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hafið skilaði hinum dauðu, þeim sem í því voru, og dauðinn og Hel skiluðu þeim dauðu, sem í þeim voru, og sérhver var dæmdur eftir verkum sínum. \t ܘܝܗܒ ܝܡܐ ܡܝܬܐ ܕܒܗ ܘܡܘܬܐ ܘܫܝܘܠ ܝܗܒܘ ܡܝܬܐ ܕܨܐܝܕܝܗܘܢ ܘܐܬܕܝܢ ܚܕ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܐܝܟ ܥܒܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margt hef ég um yður að tala og fyrir margt að dæma. En sá sem sendi mig, er sannur, og það sem ég heyrði hjá honum, það tala ég til heimsins.\" \t ܤܓܝ ܐܝܬ ܠܝ ܥܠܝܟܘܢ ܠܡܐܡܪ ܘܠܡܕܢ ܐܠܐ ܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܫܪܝܪ ܗܘ ܘܐܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܬ ܡܢܗ ܗܠܝܢ ܗܘ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég segi við sálu mína: Sála mín, nú átt þú mikinn auð til margra ára, hvíl þig nú, et og drekk og ver glöð.' \t ܘܐܡܪ ܠܢܦܫܝ ܢܦܫܝ ܐܝܬ ܠܟܝ ܛܒܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܤܝܡܢ ܠܫܢܝܐ ܤܓܝܐܬܐ ܐܬܬܢܝܚܝ ܐܟܘܠܝ ܐܫܬܝ ܐܬܒܤܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú voru fyrirheitin gefin Abraham og afkvæmi hans, - þar stendur ekki \"og afkvæmum\", eins og margir ættu í hlut, heldur \"og afkvæmi þínu\", eins og þegar um einn er að ræða, og það er Kristur. \t ܠܐܒܪܗܡ ܕܝܢ ܐܬܡܠܟ ܡܘܠܟܢܐ ܘܠܙܪܥܗ ܘܠܐ ܐܡܪ ܠܗ ܕܠܙܪܥܝܟ ܐܝܟ ܕܠܤܓܝܐܐ ܐܠܐ ܠܙܪܥܟ ܐܝܟ ܕܠܚܕ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. \t ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܕܝܢ ܡܬܝܗܒ ܠܗ ܓܠܝܢܐ ܕܪܘܚܐ ܐܝܟ ܕܥܕܪܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég sá hann, féll ég fyrir fætur honum sem dauður væri. Og hann lagði hægri hönd sína yfir mig og sagði: \"Vertu ekki hræddur, ég er hinn fyrsti og hinn síðasti \t ܘܟܕ ܚܙܝܬܗ ܢܦܠܬ ܥܠ ܪܓܠܘܗܝ ܐܝܟ ܡܝܬܐ ܘܤܡ ܥܠܝ ܐܝܕܗ ܕܝܡܝܢܐ ܠܡܐܡܪ ܠܐ ܬܕܚܠ ܕܐܢܐ ܐܝܬܝ ܩܕܡܝܐ ܘܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú hrundu múrar Jeríkóborgar, er menn höfðu gengið í kringum þá í sjö daga. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܫܘܪܝܗ ܕܐܝܪܝܚܘ ܢܦܠܘ ܡܢ ܕܐܬܟܪܟܘ ܫܒܥܐ ܝܘܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hefur nú birst við komu frelsara vors Krists Jesú. Hann afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu. \t ܘܐܬܓܠܝܬ ܗܫܐ ܒܓܠܝܢܗ ܕܡܚܝܢܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܒܛܠ ܠܡܘܬܐ ܘܚܘܝ ܚܝܐ ܘܠܐ ܡܬܚܒܠܢܘܬܐ ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann lét sendiboða fara á undan sér. Þeir fóru og komu í Samverjaþorp nokkurt til að búa honum gistingu. \t ܘܫܕܪ ܡܠܐܟܐ ܩܕܡ ܦܪܨܘܦܗ ܘܐܙܠܘ ܥܠܘ ܠܩܪܝܬܐ ܕܫܡܪܝܐ ܐܝܟ ܕܢܬܩܢܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þessir menn lastmæla öllu því, sem þeir þekkja ekki, en spilla sér á því sem þeir skilja af eðlisávísun eins og skynlausar skepnur. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܒܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܡܓܕܦܝܢ ܒܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܟܝܢܐܝܬ ܐܝܟ ܚܝܘܬܐ ܚܪܫܬܐ ܡܦܤܝܢ ܒܗܝܢ ܡܬܚܒܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því mun allt það, sem þér hafið talað í myrkri, heyrast í birtu, og það, sem þér hafið hvíslað í herbergjum, mun kunngjört á þökum uppi. \t ܟܠ ܓܝܪ ܕܒܚܫܘܟܐ ܐܡܪܬܘܢ ܒܢܗܝܪܐ ܢܫܬܡܥ ܘܡܕܡ ܕܒܬܘܢܐ ܒܐܕܢܐ ܠܚܫܬܘܢ ܥܠ ܐܓܪܐ ܢܬܟܪܙ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem tekur við yður, tekur við mér, og sá sem tekur við mér, tekur við þeim, er sendi mig. \t ܡܢ ܕܡܩܒܠ ܠܟܘܢ ܠܝ ܡܩܒܠ ܘܡܢ ܕܠܝ ܡܩܒܠ ܠܡܢ ܕܫܠܚܢܝ ܡܩܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru um Frýgíu og Galataland, því heilagur andi varnaði þeim að boða orðið í Asíu. \t ܗܠܟܘ ܕܝܢ ܒܦܪܘܓܝܐ ܘܒܓܠܛܝܐ ܐܬܪܘܬܐ ܘܟܠܬ ܐܢܘܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܠܐ ܢܡܠܠܘܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܒܐܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og dýrið, sem var, en er ekki, er einmitt hinn áttundi, og er af þeim sjö, og fer til glötunar. \t ܘܬܢܝܢܐ ܘܚܝܘܬܐ ܗܝ ܕܐܝܬܝܗ ܘܠܝܬܝܗ ܘܗܝ ܕܬܡܢܝܐ ܘܡܢ ܫܒܥܐ ܗܝ ܘܠܐܒܕܢܐ ܐܙܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hlutuðu um þá, og kom upp hlutur Mattíasar. Var hann tekinn í tölu postulanna með þeim ellefu. \t ܘܐܪܡܝܘ ܦܨܐ ܘܤܠܩܬ ܠܡܬܝܐ ܘܐܬܡܢܝ ܥܡ ܚܕܥܤܪ ܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu boðað fagnaðarerindið í þeirri borg og gjört marga að lærisveinum, sneru þeir aftur til Lýstru, Íkóníum og Antíokkíu, \t ܘܟܕ ܡܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܠܒܢܝ ܡܕܝܢܬܐ ܗܝ ܬܠܡܕܘ ܗܘܘ ܠܤܓܝܐܐ ܘܗܦܟܘ ܐܬܘ ܠܗܘܢ ܠܠܘܤܛܪܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܠܐܝܩܢܘܢ ܘܠܐܢܛܝܟܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem ég tala nú, þegar ég tek upp á að hrósa mér, tala ég ekki að hætti Drottins, heldur eins og í heimsku. \t ܡܕܡ ܕܡܡܠܠ ܐܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܡܪܢ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܒܦܟܝܗܘܬܐ ܒܗܕܐ ܕܘܟܬܐ ܕܫܘܒܗܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gef þú hverjum sem biður þig, og þann, sem tekur þitt frá þér, skaltu eigi krefja. \t ܠܟܠ ܕܫܐܠ ܠܟ ܗܒ ܠܗ ܘܡܢ ܡܢ ܕܫܩܠ ܕܝܠܟ ܠܐ ܬܬܒܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur sett innsigli sitt á oss og gefið oss anda sinn sem pant í hjörtum vorum. \t ܘܚܬܡܢ ܘܝܗܒ ܪܗܒܘܢܐ ܕܪܘܚܗ ܒܠܒܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar óhreinn andi fer út af manni, reikar hann um eyðihrjóstur og leitar hælis, en finnur ekki. \t ܐܡܬܝ ܕܝܢ ܕܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܬܦܘܩ ܡܢ ܒܪܢܫܐ ܡܬܟܪܟܐ ܒܐܬܪܘܬܐ ܕܡܝܐ ܠܝܬ ܒܗܘܢ ܘܒܥܝܐ ܢܝܚܐ ܘܠܐ ܡܫܟܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum, eins og andinn gaf þeim að mæla. \t ܘܐܬܡܠܝܘ ܟܠܗܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܐܩܦܘ ܗܘܘ ܠܡܡܠܠܘ ܒܠܫܢ ܠܫܢ ܐܝܟ ܡܐ ܕܪܘܚܐ ܝܗܒ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܡܡܠܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verður ert þú, Drottinn vor og Guð, að fá dýrðina og heiðurinn og máttinn, því að þú hefur skapað alla hluti, og fyrir þinn vilja urðu þeir til og voru skapaðir. \t ܕܫܘܝܬ ܗܘ ܡܪܢ ܘܐܠܗܢ ܠܡܤܒ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܘܚܝܠܐ ܡܛܠ ܕܐܢܬ ܒܪܝܬ ܟܠ ܘܒܝܕ ܨܒܝܢܟ ܗܘܝ ܘܐܬܒܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan Páll beið þeirra í Aþenu, var honum mikil skapraun að sjá, að borgin var full af skurðgoðum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܘܠܘܤ ܟܕ ܡܩܘܐ ܗܘܐ ܒܐܬܢܘܤ ܡܬܡܪܡܪ ܗܘܐ ܒܪܘܚܗ ܟܕ ܚܙܐ ܗܘܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܟܠܗ ܡܠܝܐ ܦܬܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og án dæmisagna talaði hann ekki til þeirra, en fyrir lærisveinum sínum skýrði hann allt, þegar þeir voru einir. \t ܘܕܠܐ ܡܬܠܐ ܠܐ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܢ ܒܝܢܘܗܝ ܘܠܗܘܢ ܡܦܫܩ ܗܘܐ ܟܠܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eftir að því er sáð tekur það að spretta, það verður öllum jurtum meira og fær svo stórar greinar, að fuglar himins geta hreiðrað sig í skugga þess.\" \t ܘܡܐ ܕܐܙܕܪܥܬ ܤܠܩܐ ܘܗܘܝܐ ܪܒܐ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܝܪܩܘܢܐ ܘܥܒܕܐ ܤܘܟܐ ܪܘܪܒܬܐ ܐܝܟ ܕܬܫܟܚ ܕܒܛܠܠܗ ܦܪܚܬܐ ܬܫܟܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannfjöldinn varð þess var og fór á eftir honum. Hann tók þeim vel og talaði við þá um Guðs ríki og læknaði þá, er lækningar þurftu. \t ܟܢܫܐ ܕܝܢ ܟܕ ܝܕܥܘ ܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܘܩܒܠ ܐܢܘܢ ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܥܠ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܤܢܝܩܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܐܤܝܘܬܐ ܡܐܤܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnst þú Jesú Krists, hans sem risinn er upp frá dauðum, af kyni Davíðs, eins og boðað er í fagnaðarerindi mínu. \t ܐܬܕܟܪ ܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܢ ܙܪܥܐ ܕܕܘܝܕ ܐܝܟ ܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܝܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann sá trú þeirra, sagði hann: \"Maður, syndir þínar eru þér fyrirgefnar.\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܐܡܪ ܠܗܘ ܡܫܪܝܐ ܓܒܪܐ ܫܒܝܩܝܢ ܠܟ ܚܛܗܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þessir menn dóu í trú, án þess að hafa öðlast fyrirheitin. Þeir sáu þau álengdar og fögnuðu þeim og játuðu, að þeir væru gestir og útlendingar á jörðinni. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܡܝܬܘ ܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ ܘܠܐ ܢܤܒܘ ܡܘܠܟܢܗܘܢ ܐܠܐ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܚܙܐܘܗܝ ܘܚܕܝܘ ܒܗ ܘܐܘܕܝܘ ܕܐܟܤܢܝܐ ܐܢܘܢ ܘܬܘܬܒܐ ܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og marga aðra svívirðu sögðu þeir við hann. \t ܘܐܚܪܢܝܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܡܓܕܦܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er ég ekki sjálfur fjár míns ráðandi? Eða sérðu ofsjónum yfir því, að ég er góðgjarn?' \t ܐܘ ܠܐ ܫܠܝܛ ܠܝ ܕܡܕܡ ܕܨܒܐ ܐܢܐ ܐܥܒܕ ܒܕܝܠܝ ܐܘ ܥܝܢܟ ܒܝܫܐ ܕܐܢܐ ܛܒ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú gekk Jesús niður af fjallinu, og fylgdi honum mikill mannfjöldi. \t ܟܕ ܢܚܬ ܕܝܢ ܡܢ ܛܘܪܐ ܢܩܦܘܗܝ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar var maður með visna hönd. Og þeir spurðu Jesú: \"Er leyfilegt að lækna á hvíldardegi?\" Þeir hugðust kæra hann. \t ܘܓܒܪܐ ܚܕ ܐܝܬ ܗܘܐ ܬܡܢ ܕܝܒܝܫܐ ܐܝܕܗ ܘܡܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܡܪܝܢ ܕܐܢ ܫܠܝܛ ܒܫܒܬܐ ܠܡܐܤܝܘ ܐܝܟ ܕܢܐܟܠܘܢ ܩܪܨܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þau höfðu lokið öllu eftir lögmáli Drottins, sneru þau aftur til Galíleu, til borgar sinnar Nasaret. \t ܘܟܕ ܫܠܡܘ ܟܠ ܡܕܡ ܐܝܟ ܕܒܢܡܘܤܐ ܕܡܪܝܐ ܗܦܟܘ ܠܓܠܝܠܐ ܠܢܨܪܬ ܡܕܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. \t ܘܠܐ ܬܦܪܥܘܢ ܠܐܢܫ ܒܝܫܬܐ ܚܠܦ ܒܝܫܬܐ ܐܠܐ ܢܬܒܛܠ ܠܟܘܢ ܕܬܥܒܕܘܢ ܛܒܬܐ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu nokkrir úr mannfjöldanum, sem hlýddu á þessi orð: \"Þessi er sannarlega spámaðurinn.\" \t ܤܓܝܐܐ ܕܝܢ ܡܢ ܟܢܫܐ ܕܫܡܥܘ ܡܠܘܗܝ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܗܢܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ísraelsmenn, heyrið þessi orð: Jesús frá Nasaret var maður, sem Guð sannaði yður með kraftaverkum, undrum og táknum, er Guð lét hann gjöra meðal yðar, eins og þér sjálfir vitið. \t ܓܒܪܐ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܫܡܥܘ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܓܒܪܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܐܬܚܙܝ ܠܘܬܟܘܢ ܒܚܝܠܐ ܘܒܐܬܘܬܐ ܘܒܓܒܪܘܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܠܗܐ ܥܒܕ ܒܝܢܬܟܘܢ ܒܐܝܕܗ ܐܝܟ ܕܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Lát það nú eftir. Þannig ber okkur að fullnægja öllu réttlæti.\" Og hann lét það eftir honum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܫܒܘܩ ܗܫܐ ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܝܐܐ ܠܢ ܕܢܡܠܐ ܟܠܗ ܟܐܢܘܬܐ ܘܗܝܕܝܢ ܫܒܩܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jósef sendi eftir Jakobi föður sínum og öllu ættfólki sínu, sjötíu og fimm manns, \t ܘܫܕܪ ܗܘܐ ܝܘܤܦ ܘܐܝܬܝܗ ܠܐܒܘܗܝ ܝܥܩܘܒ ܘܠܟܠܗ ܛܘܗܡܗ ܘܗܘܝܢ ܗܘܘ ܒܡܢܝܢܐ ܫܒܥܝܢ ܘܚܡܫ ܢܦܫܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í sama mund komu einhverjir og sögðu honum frá Galíleumönnunum, að Pílatus hefði blandað blóði þeirra í fórnir þeirra. \t ܒܗܘ ܕܝܢ ܙܒܢܐ ܐܬܘ ܐܢܫܝܢ ܐܡܪܘ ܠܗ ܥܠ ܓܠܝܠܝܐ ܗܢܘܢ ܕܦܝܠܛܘܤ ܚܠܛ ܕܡܗܘܢ ܥܡ ܕܒܚܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú varð að halda hátíð og fagna, því hann bróðir þinn, sem var dauður, er lifnaður aftur, hann var týndur og er fundinn.'\" \t ܠܡܒܤܡ ܕܝܢ ܘܠܐ ܗܘܐ ܠܢ ܘܠܡܚܕܐ ܕܗܢܐ ܐܚܘܟ ܡܝܬܐ ܗܘܐ ܘܚܝܐ ܘܐܒܝܕܐ ܗܘܐ ܘܐܫܬܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. \t ܡܢ ܕܨܒܐ ܗܟܝܠ ܚܝܐ ܘܪܚܡ ܝܘܡܬܐ ܛܒܐ ܠܡܚܙܐ ܢܛܪ ܠܫܢܗ ܡܢ ܒܝܫܬܐ ܘܤܦܘܬܗ ܠܐ ܢܡܠܠܢ ܢܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Sál blés enn ógnum og manndrápum gegn lærisveinum Drottins. Gekk hann til æðsta prestsins \t ܫܐܘܠ ܕܝܢ ܥܕܟܝܠ ܡܠܐ ܗܘܐ ܠܘܚܡܐ ܘܚܡܬܐ ܕܩܛܠܐ ܥܠ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvort hafa allir hlotið lækningagáfu? Hvort tala allir tungum? Hvort útlista allir tungutal? \t ܠܡܐ ܠܟܠܗܘܢ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܡܘܗܒܬܐ ܕܐܤܝܘܬܐ ܠܡܐ ܟܠܗܘܢ ܒܠܫܢܐ ܡܡܠܠܝܢ ܐܘ ܕܠܡܐ ܟܠܗܘܢ ܡܦܫܩܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er Guð, sem gjörir oss ásamt yður staðfasta í Kristi og hefur smurt oss. \t ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܝܢ ܡܫܪܪ ܠܢ ܥܡܟܘܢ ܒܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܗܘ ܡܫܚܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar ég verð hafinn upp frá jörðu, mun ég draga alla til mín.\" \t ܘܐܢܐ ܡܐ ܕܐܬܬܪܝܡܬ ܡܢ ܐܪܥܐ ܐܓܕ ܟܠܢܫ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jörð sú, er drukkið hefur í sig regnið, sem á hana fellur hvað eftir annað, og ber gróður til gagns fyrir þá, sem yrkja hana, fær blessun frá Guði. \t ܐܪܥܐ ܓܝܪ ܕܐܫܬܝܬ ܡܛܪܐ ܕܐܬܐ ܠܗ ܙܒܢܝܢ ܤܓܝܐܢ ܘܐܘܥܝܬ ܥܤܒܐ ܕܚܫܚ ܠܗܢܘܢ ܕܡܛܠܬܗܘܢ ܡܬܦܠܚܐ ܡܩܒܠܐ ܒܘܪܟܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og hinn lifandi faðir sendi mig og ég lifi fyrir föðurinn, svo mun sá lifa fyrir mig, sem mig etur. \t ܐܝܟܢܐ ܕܫܕܪܢܝ ܐܒܐ ܚܝܐ ܘܐܢܐ ܚܝ ܐܢܐ ܡܛܠ ܐܒܐ ܘܡܢ ܕܢܐܟܠܢܝ ܐܦ ܗܘ ܢܚܐ ܡܛܠܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú tóku Gyðingar að ofsækja Jesú fyrir það, að hann gjörði þetta á hvíldardegi. \t ܘܡܛܠ ܗܕܐ ܪܕܦܝܢ ܗܘܘ ܝܗܘܕܝܐ ܠܝܫܘܥ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܩܛܠܗ ܕܗܠܝܢ ܥܒܕ ܗܘܐ ܒܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður, að þér eigið alls ekki að sverja, hvorki við himininn, því hann er hásæti Guðs, \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܠܐ ܬܐܡܘܢ ܤܟ ܠܐ ܒܫܡܝܐ ܕܟܘܪܤܝܐ ܗܘ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sáð er í vansæmd, en upp rís í vegsemd. Sáð er í veikleika, en upp rís í styrkleika. \t ܡܙܕܪܥܝܢ ܒܨܥܪܐ ܩܝܡܝܢ ܒܫܘܒܚܐ ܡܙܕܪܥܝܢ ܒܟܪܝܗܘܬܐ ܩܝܡܝܢ ܒܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er vínyrkjarnir sáu hann, báru þeir saman ráð sín og sögðu: ,Þetta er erfinginn. Drepum hann, þá fáum vér arfinn.' \t ܟܕ ܚܙܐܘܗܝ ܕܝܢ ܦܠܚܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܗܢܘ ܝܪܬܐ ܬܘ ܢܩܛܠܝܘܗܝ ܘܬܗܘܐ ܝܪܬܘܬܐ ܕܝܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst Guð er orðinn dýrlegur í honum, mun Guð og gjöra hann dýrlegan í sér, og skjótt mun hann gjöra hann dýrlegan. \t ܘܐܢ ܐܠܗܐ ܐܫܬܒܚ ܒܗ ܘܐܦ ܐܠܗܐ ܡܫܒܚ ܠܗ ܒܗ ܘܡܚܕܐ ܡܫܒܚ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt ég sé öllum óháður, hef ég gjört sjálfan mig að þræli allra, til þess að ávinna sem flesta. \t ܟܕ ܡܚܪܪ ܐܢܐ ܓܝܪ ܡܢ ܟܠܗܝܢ ܠܟܠܢܫ ܫܥܒܕܬ ܢܦܫܝ ܕܠܤܓܝܐܐ ܐܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir heilagir biðja að heilsa yður. \t ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í áheyrn alls lýðsins sagði hann við lærisveina sína: \t ܘܟܕ ܟܠܗ ܥܡܐ ܫܡܥ ܗܘܐ ܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Yður er gefið að þekkja leynda dóma Guðs ríkis, hinir fá þá í dæmisögum, ,að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki.' \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܟܘܢ ܗܘ ܝܗܝܒ ܠܡܕܥ ܐܪܙܐ ܕܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܗܢܘܢ ܕܝܢ ܫܪܟܐ ܒܦܠܐܬܐ ܡܬܐܡܪ ܕܟܕ ܚܙܝܢ ܠܐ ܢܚܙܘܢ ܘܟܕ ܫܡܥܝܢ ܠܐ ܢܤܬܟܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú, til þess að það stæði stöðugt, að ákvörðun Guðs um útvalningu væri óháð verkunum og öll komin undir vilja þess, er kallar, \t ܥܕܠܐ ܢܬܝܠܕܘܢ ܒܢܝܗ ܘܠܐ ܢܤܥܪܘܢ ܛܒܬܐ ܐܘ ܒܝܫܬܐ ܩܕܡܬ ܐܬܝܕܥܬ ܓܒܝܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܗܝ ܬܩܘܐ ܠܐ ܒܥܒܕܐ ܐܠܐ ܒܝܕ ܡܢ ܕܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sem dreifst höfðu, fóru víðs vegar og fluttu fagnaðarerindið. \t ܘܗܢܘܢ ܕܐܬܒܕܪܘ ܡܬܟܪܟܝܢ ܗܘܘ ܘܡܟܪܙܝܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem brauðanna neyttu, voru fimm þúsund karlmenn. \t ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܕܐܟܠܘ ܠܚܡܐ ܚܡܫܐ ܐܠܦܝܢ ܓܒܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og öldungarnir tuttugu og fjórir, þeir er sitja frammi fyrir Guði í hásætum sínum, féllu fram á ásjónur sínar, tilbáðu Guð \t ܘܥܤܪܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܩܫܝܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܩܕܡ ܐܠܗܐ ܝܬܒܝܢ ܥܠ ܟܘܪܤܘܬܗܘܢ ܢܦܠܘ ܥܠ ܐܦܝܗܘܢ ܘܤܓܕܘ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og að vér mættum frelsast frá spilltum og vondum mönnum. Því að ekki er trúin allra. \t ܘܕܢܬܦܨܐ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܒܝܫܐ ܘܥܢܬܐ ܠܘ ܓܝܪ ܕܟܠܢܫ ܗܝ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þeim hafði verið sleppt, fóru þeir til félaga sinna og greindu þeim frá öllu því, sem æðstu prestarnir og öldungarnir höfðu við þá talað. \t ܘܟܕ ܐܫܬܪܝܘ ܐܬܘ ܠܘܬ ܐܚܝܗܘܢ ܘܐܫܬܥܝܘ ܠܗܘܢ ܟܠ ܡܐ ܕܐܡܪܘ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og enn segir Jesaja: \"Koma mun rótarkvistur Ísaí og sá, er rís upp til að stjórna þjóðum, á hann munu þjóðir vona.\" \t ܘܬܘܒ ܐܫܥܝܐ ܐܡܪ ܕܢܗܘܐ ܥܩܪܐ ܠܐܝܫܝ ܘܡܢ ܕܢܩܘܡ ܢܗܘܐ ܪܫܐ ܠܥܡܡܐ ܘܥܠܘܗܝ ܢܤܒܪܘܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Fyrir því var það honum og til réttlætis reiknað.\" \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܚܫܒܬ ܠܗ ܠܟܐܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Áður en menn nokkrir komu frá Jakob, hafði hann setið að borði með heiðingjunum, en er þeir komu, dró hann sig í hlé og tók sig út úr af ótta við þá, sem héldu fram umskurninni. \t ܕܥܕܠܐ ܢܐܬܘܢ ܐܢܫܐ ܡܢ ܠܘܬ ܝܥܩܘܒ ܥܡ ܥܡܡܐ ܐܟܠ ܗܘܐ ܟܕ ܐܬܘ ܕܝܢ ܢܓܕ ܗܘܐ ܢܦܫܗ ܘܦܪܫ ܡܛܠ ܕܕܚܠ ܗܘܐ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܡܢ ܓܙܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús leiddi hann afsíðis frá fólkinu, stakk fingrum sínum í eyru honum og vætti tungu hans með munnvatni sínu. \t ܘܢܓܕܗ ܡܢ ܟܢܫܐ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܘܐܪܡܝ ܨܒܥܬܗ ܒܐܕܢܘܗܝ ܘܪܩ ܘܩܪܒ ܠܠܫܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar æðstu prestarnir og verðirnir sáu hann, æptu þeir: \"Krossfestu, krossfestu!\" Pílatus sagði við þá: \"Takið þér hann og krossfestið. Ég finn enga sök hjá honum.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܚܙܐܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܕܚܫܐ ܩܥܘ ܘܐܡܪܝܢ ܨܠܘܒܝܗܝ ܨܠܘܒܝܗܝ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܕܒܪܘ ܐܢܬܘܢ ܘܙܘܩܦܘܗܝ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܒܗ ܥܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú tók Jesús brauðin, gjörði þakkir og skipti þeim út til þeirra, sem þar sátu, og eins af fiskunum, svo mikið sem þeir vildu. \t ܘܫܩܠ ܝܫܘܥ ܠܚܡܐ ܘܒܪܟ ܘܦܠܓ ܠܗܢܘܢ ܕܤܡܝܟܝܢ ܘܗܟܢܐ ܐܦ ܡܢ ܢܘܢܐ ܟܡܐ ܕܨܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér hafið smurning frá hinum heilaga og vitið þetta allir. \t ܘܐܢܬܘܢ ܡܫܝܚܘܬܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܡܢ ܩܕܝܫܐ ܘܦܪܫܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘ ܠܟܠ ܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og væntið nú sonar hans frá himnum, sem hann vakti upp frá dauðum, Jesú, er frelsar oss frá hinni komandi reiði. \t ܟܕ ܡܤܟܝܬܘܢ ܠܒܪܗ ܡܢ ܫܡܝܐ ܠܝܫܘܥ ܗܘ ܕܐܩܝܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܕܗܘ ܡܦܨܐ ܠܢ ܡܢ ܪܘܓܙܐ ܕܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu menn framselja yður til pyndinga og taka af lífi, og allar þjóðir munu hata yður vegna nafns míns. \t ܗܝܕܝܢ ܢܫܠܡܘܢܟܘܢ ܠܐܘܠܨܢܐ ܘܢܩܛܠܘܢܟܘܢ ܘܬܗܘܘܢ ܤܢܝܐܝܢ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܡܛܠ ܫܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir söfnuðu þeim saman og fylltu tólf körfur með leifum byggbrauðanna fimm, sem af gengu hjá þeim, er neytt höfðu. \t ܘܟܢܫܘ ܘܡܠܘ ܬܪܥܤܪ ܩܘܦܝܢܝܢ ܩܨܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܝܬܪܘ ܠܗܢܘܢ ܕܐܟܠܘ ܡܢ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܕܤܥܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvern fyrsta dag vikunnar skal hver yðar leggja í sjóð heima hjá sér það, sem efni leyfa, til þess að ekki verði fyrst farið að efna til samskota, þegar ég kem. \t ܒܟܠ ܚܕ ܒܫܒܐ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܒܒܝܬܗ ܢܗܘܐ ܤܐܡ ܘܢܛܪ ܗܘ ܡܕܡ ܕܡܛܐ ܒܐܝܕܘܗܝ ܕܠܐ ܡܐ ܕܐܬܝܬ ܗܝܕܝܢ ܢܗܘܝܢ ܓܒܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá varð landskjálfti mikill, því engill Drottins sté niður af himni, kom og velti steininum og settist á hann. \t ܘܗܐ ܙܘܥܐ ܪܒܐ ܗܘܐ ܡܠܐܟܐ ܓܝܪ ܕܡܪܝܐ ܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܩܪܒ ܥܓܠ ܟܐܦܐ ܡܢ ܬܪܥܐ ܘܝܬܒ ܗܘܐ ܥܠܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir sögðu: \"Hvar fáum vér nóg brauð til að metta allt þetta fólk hér í óbyggðum?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܝܡܟܐ ܠܢ ܒܚܘܪܒܐ ܠܚܡܐ ܕܢܤܒܥ ܟܢܫܐ ܗܢܐ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mennirnir verða sérgóðir, fégjarnir, raupsamir, hrokafullir, lastmælendur, foreldrum óhlýðnir, vanþakklátir, vanheilagir, \t ܘܢܗܘܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܪܚܡܝ ܢܦܫܗܘܢ ܘܪܚܡܝ ܟܤܦܐ ܫܒܗܪܢܐ ܪܡܐ ܡܓܕܦܢܐ ܕܠܐܢܫܝܗܘܢ ܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܟܦܪܝ ܒܛܝܒܘܬܐ ܪܫܝܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig kemur yfir yður allt saklaust blóð, sem úthellt hefur verið á jörðinni, frá blóði Abels hins réttláta til blóðs Sakaría Barakíasonar, sem þér drápuð milli musterisins og altarisins. \t ܐܝܟܢܐ ܕܢܐܬܐ ܥܠܝܟܘܢ ܟܠܗ ܕܡܐ ܕܙܕܝܩܐ ܕܐܬܐܫܕ ܥܠ ܐܪܥܐ ܡܢ ܕܡܗ ܕܗܒܝܠ ܙܕܝܩܐ ܘܥܕܡܐ ܠܕܡܗ ܕܙܟܪܝܐ ܒܪ ܒܪܟܝܐ ܗܘ ܕܩܛܠܬܘܢ ܒܝܢܝ ܗܝܟܠܐ ܠܡܕܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segir þá Júdas Ískaríot, einn lærisveina hans, sá er mundi svíkja hann: \t ܘܐܡܪ ܝܗܘܕܐ ܤܟܪܝܘܛܐ ܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܗܘ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að gjöri ég þetta af frjálsum vilja, þá fæ ég laun, en gjöri ég það tilknúður, þá hefur mér verið trúað fyrir ráðsmennsku. \t ܐܢ ܓܝܪ ܒܨܒܝܢܝ ܗܕܐ ܤܥܪ ܐܢܐ ܐܓܪܐ ܐܝܬ ܠܝ ܐܢ ܕܝܢ ܕܠܐ ܒܨܒܝܢܝ ܪܒܬ ܒܝܬܘܬܐ ܗܘ ܡܗܝܡܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur mælti þá við hana: \"Hvernig gátuð þið orðið samþykk um að freista anda Drottins? Þú heyrir við dyrnar fótatak þeirra, sem greftruðu mann þinn. Þeir munu bera þig út.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܡܛܠ ܕܐܫܬܘܝܬܘܢ ܠܡܢܤܝܘ ܪܘܚܗ ܕܡܪܝܐ ܗܐ ܪܓܠܝܗܘܢ ܕܩܒܘܪܘܗܝ ܕܒܥܠܟܝ ܒܬܪܥܐ ܘܗܢܘܢ ܢܦܩܘܢܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísei nokkur bauð honum að eta hjá sér, og hann fór inn í hús faríseans og settist til borðs. \t ܐܬܐ ܕܝܢ ܒܥܐ ܡܢܗ ܚܕ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܕܢܠܥܤ ܥܡܗ ܘܥܠ ܠܒܝܬܗ ܕܦܪܝܫܐ ܗܘ ܘܐܤܬܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Pétur kom, fór Kornelíus á móti honum, féll til fóta honum og veitti honum lotningu. \t ܘܟܕ ܥܐܠ ܫܡܥܘܢ ܐܪܥܗ ܩܘܪܢܠܝܘܤ ܘܢܦܠ ܤܓܕ ܠܪܓܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Andróníkusi og Júníasi, ættmönnum mínum og sambandingjum. Þeir skara fram úr meðal postulanna og hafa á undan mér gengið Kristi á hönd. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܢܕܪܘܢܝܩܘܤ ܘܕܝܘܢܝܐ ܐܚܝܢܝ ܕܗܘܘ ܫܒܝܐ ܥܡܝ ܘܝܕܝܥܝܢ ܐܢܘܢ ܒܫܠܝܚܐ ܘܒܡܫܝܚܐ ܩܕܡܝ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki alls fyrir löngu kom Þevdas fram og þóttist vera eitthvað. Hann aðhylltust um fjögur hundruð manns. En hann var drepinn, og allir þeir, sem fylgdu honum, tvístruðust og hurfu. \t ܡܢ ܩܕܡ ܓܝܪ ܗܢܐ ܙܒܢܐ ܩܡ ܗܘܐ ܬܘܕܐ ܘܐܡܪ ܥܠ ܢܦܫܗ ܕܡܕܡ ܗܘ ܪܒ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܐܝܟ ܐܪܒܥܡܐܐ ܓ ܒܪܝܢ ܘܗܘ ܐܬܩܛܠ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܒܬܪܗ ܐܬܒܕܪܘ ܘܗܘܘ ܐܝܟ ܠܐ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir rituðu með þeim: \"Postularnir og öldungarnir, bræður yðar, senda bræðrunum í Antíokkíu, Sýrlandi og Kilikíu, er áður voru heiðnir, kveðju sína. \t ܘܟܬܒܘ ܐܓܪܬܐ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܗܟܢܐ ܫܠܝܚܐ ܘܩܫܝܫܐ ܘܐܚܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܒܐܢܛܝܘܟܝ ܘܒܤܘܪܝܐ ܘܒܩܝܠܝܩܝܐ ܐܚܐ ܕܡܢ ܥܡܡܐ ܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Djáknar séu einkvæntir, og hafi góða stjórn á börnum sínum og heimilum. \t ܡܫܡܫܢܐ ܢܗܘܘܢ ܐܝܢܐ ܕܚܕܐ ܐܢܬܬܐ ܗܘܬ ܠܗ ܘܕܒܪ ܒܢܘܗܝ ܘܒܝܬܗ ܫܦܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hræsnarar, útlit lofts og jarðar kunnið þér að ráða, en hvernig er því farið, að þér kunnið ekki að meta þennan tíma? \t ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܦܪܨܘܦܐ ܕܐܪܥܐ ܘܕܫܡܝܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܦܪܫܘܢ ܙܒܢܐ ܕܝܢ ܗܢܐ ܐܝܟܢܐ ܠܐ ܦܪܫܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú kom hentugur dagur; á afmæli sínu gjörði Heródes veislu gæðingum sínum, hershöfðingjum og fyrirmönnum Galíleu. \t ܘܗܘܐ ܝܘܡܐ ܝܕܝܥܐ ܟܕ ܗܪܘܕܤ ܒܒܝܬ ܝܠܕܗ ܚܫܡܝܬܐ ܥܒܕ ܗܘܐ ܠܪܘܪܒܢܘܗܝ ܘܠܟܝܠܝܪܟܐ ܘܠܪܫܐ ܕܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Júdas Ískaríot, einn þeirra tólf, fór þá til æðstu prestanna að framselja þeim hann. \t ܝܗܘܕܐ ܕܝܢ ܤܟܪܝܘܛܐ ܚܕ ܡܢ ܬܪܥܤܪ ܐܙܠ ܠܘܬ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܐܝܟ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ ܠܗܘܢ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús svaraði engu framar, og undraðist Pílatus það. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܡܕܡ ܦܬܓܡܐ ܠܐ ܝܗܒ ܐܝܟܢܐ ܕܢܬܕܡܪ ܦܝܠܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú yfirgaf hann Egyptaland og óttaðist ekki reiði konungsins, en var öruggur eins og hann sæi hinn ósýnilega. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܫܒܩܗ ܠܡܨܪܝܢ ܘܠܐ ܕܚܠ ܡܢ ܚܡܬܗ ܕܡܠܟܐ ܘܤܝܒܪ ܐܝܟ ܗܘ ܕܚܙܐ ܗܘܐ ܠܐܠܗܐ ܕܠܐ ܡܬܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef einhver hlýðir ekki orðum vorum í bréfi þessu, þá merkið yður þann mann. Hafið ekkert samfélag við hann, til þess að hann blygðist sín. \t ܘܐܢ ܐܢܫ ܠܐ ܡܫܬܡܥ ܠܡܠܝܢ ܗܠܝܢ ܕܒܐܓܪܬܐ ܢܬܦܪܫ ܠܟܘܢ ܗܢܐ ܘܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܬܚܠܛܝܢ ܥܡܗ ܕܢܒܗܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konan á að læra í kyrrþey, í allri undirgefni. \t ܐܢܬܬܐ ܒܫܠܝܐ ܗܘܬ ܝܠܦܐ ܒܟܠ ܫܘܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var í Betaníu, í húsi Símonar líkþráa, og sat að borði. Þá kom þar kona og hafði alabastursbuðk með ómenguðum, dýrum nardussmyrslum. Hún braut buðkinn og hellti yfir höfuð honum. \t ܘܟܕ ܗܘ ܐܝܬܘܗܝ ܒܒܝܬ ܥܢܝܐ ܒܒܝܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܓܪܒܐ ܟܕ ܤܡܝܟ ܐܬܬ ܐܢܬܬܐ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗ ܫܛܝܦܬܐ ܕܒܤܡܐ ܕܢܪܕܝܢ ܪܫܝܐ ܤܓܝ ܕܡܝܐ ܘܦܬܚܬܗ ܘܐܫܦܥܬܗ ܥܠ ܪܫܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. \t ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܬܡܠܝ ܘܝܘܡܢܐ ܗܘܝܘ ܘܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá, er lambið lauk upp sjötta innsiglinu. Og mikill landskjálfti varð, og sólin varð svört sem hærusekkur, og allt tunglið varð sem blóð. \t ܘܚܙܝܬ ܟܕ ܦܬܚ ܛܒܥܐ ܕܫܬܐ ܘܢܘܕܐ ܪܒܐ ܗܘܐ ܘܫܡܫܐ ܐܝܟ ܤܩܐ ܕܤܥܪܐ ܐܘܟܡ ܗܘܐ ܘܤܗܪܐ ܟܠܗ ܗܘܐ ܠܗ ܐܝܟ ܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum eruð þér auðgaðir orðnir í öllu, í hvers konar ræðu og hvers konar þekkingu. \t ܕܒܟܠ ܡܕܡ ܥܬܪܬܘܢ ܒܗ ܒܟܠ ܡܠܐ ܘܒܟܠ ܝܕܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo var og um skækjuna Rahab. Réttlættist hún ekki af verkum, er hún tók við sendimönnunum og lét þá fara burt aðra leið? \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܪܚܒ ܙܢܝܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܐܙܕܕܩܬ ܕܩܒܠܬ ܠܓܫܘܫܐ ܘܒܐܘܪܚܐ ܐܚܪܬܐ ܐܦܩܬ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, segi ég yður, en ef þér gjörið ekki iðrun, munuð þér allir farast eins. \t ܠܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܐܦ ܟܠܟܘܢ ܐܠܐ ܬܬܘܒܘܢ ܗܟܢܐ ܬܐܒܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann úthellti anda sínum yfir oss ríkulega fyrir Jesú Krist, frelsara vorn, \t ܗܝ ܕܐܫܕ ܥܠܝܢ ܥܬܝܪܐܝܬ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og framselja hann heiðingjum, að þeir hæði hann, húðstrýki og krossfesti. En á þriðja degi mun hann upp rísa.\" \t ܘܢܫܠܡܘܢܝܗܝ ܠܥܡܡܐ ܘܢܒܙܚܘܢ ܒܗ ܘܢܢܓܕܘܢܝܗܝ ܘܢܙܩܦܘܢܝܗܝ ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Fréttir \t ܛܶܐܒ݁̈ܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér og minn andi eruð saman komnir með krafti Drottins vors Jesú, \t ܕܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܬܬܟܢܫܘܢ ܟܠܟܘܢ ܘܐܢܐ ܥܡܟܘܢ ܒܪܘܚ ܥܡ ܚܝܠܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með mönnum, sem hann hefur velþóknun á. \t ܬܫܒܘܚܬܐ ܠܐܠܗܐ ܒܡܪܘܡܐ ܘܥܠ ܐܪܥܐ ܫܠܡܐ ܘܤܒܪܐ ܛܒܐ ܠܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga, eins og Drottinn ætti í hlut, en ekki menn. \t ܘܟܠ ܕܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܟܠܗ ܢܦܫܟܘܢ ܥܒܕܘ ܐܝܟ ܕܠܡܪܢ ܘܠܐ ܐܝܟ ܕܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll vildi hafa hann með sér og umskar hann sökum Gyðinga, er voru í þeim byggðum, því að allir vissu þeir, að faðir hans var grískur. \t ܠܗܢܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܦܘܠܘܤ ܕܢܕܒܪܝܘܗܝ ܥܡܗ ܘܢܤܒ ܓܙܪܗ ܡܛܠ ܝܗܘܕܝܐ ܕܐܝܬ ܗܘܘ ܒܐܬܪܐ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܟܠܗܘܢ ܠܐܒܘܗܝ ܕܐܪܡܝܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir tóku tvo til, Jósef, kallaðan Barsabbas, öðru nafni Jústus, og Mattías, \t ܘܐܩܝܡܘ ܬܪܝܢ ܠܝܘܤܦ ܕܡܬܩܪܐ ܒܪܫܒܐ ܕܐܫܬܡܝ ܝܘܤܛܘܤ ܘܠܡܬܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ritningin segir: \"Þú skalt ekki múlbinda uxann, er hann þreskir\" og \"verður er verkamaðurinn launa sinna.\" \t ܐܡܪ ܓܝܪ ܟܬܒܐ ܕܠܐ ܬܒܠܘܡ ܬܘܪܐ ܒܕܪܟܬܐ ܘܫܘܐ ܗܘ ܦܥܠܐ ܐܓܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þú munt þá saman vefja eins og möttul, um þá verður skipt sem klæði. En þú ert hinn sami, og þín ár taka aldrei enda. \t ܘܐܝܟ ܬܟܤܝܬܐ ܬܥܘܦ ܐܢܘܢ ܗܢܘܢ ܢܬܚܠܦܘܢ ܘܐܢܬ ܐܝܟ ܕܐܝܬܝܟ ܐܢܬ ܘܫܢܝܟ ܠܐ ܢܓܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sté þegar í bátinn með lærisveinum sínum og kom í Dalmanútabyggðir. \t ܘܫܪܐ ܐܢܘܢ ܘܤܠܩ ܡܚܕܐ ܠܤܦܝܢܬܐ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܬܐ ܠܐܬܪܐ ܕܕܠܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og á skikkju sinni og lend sinni hefur hann ritað nafn: \"Konungur konunga og Drottinn drottna.\" \t ܘܐܝܬ ܠܗ ܥܠ ܡܐܢܘܗܝ ܥܠ ܥܛܡܬܗ ܫܡܐ ܟܬܝܒܐ ܡܠܟܐ ܕܡܠܟܐ ܘܡܪܐ ܕܡܪܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekkert höfum vér inn í heiminn flutt og ekki getum vér heldur flutt neitt út þaðan. \t ܡܕܡ ܓܝܪ ܠܐ ܐܥܠܢ ܠܥܠܡܐ ܘܝܕܝܥܐ ܕܐܦܠܐ ܕܢܦܩ ܡܢܗ ܡܫܟܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir fóru með skyndi og fundu Maríu og Jósef og ungbarnið, sem lá í jötu. \t ܘܐܬܘ ܡܤܪܗܒܐܝܬ ܘܐܫܟܚܘ ܠܡܪܝܡ ܘܠܝܘܤܦ ܘܠܥܘܠܐ ܕܤܝܡ ܒܐܘܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En af því að þú ert hálfvolgur og hvorki heitur né kaldur, mun ég skyrpa þér út af munni mínum. \t ܘܐܝܬܝܟ ܦܫܘܪܐ ܘܠܐ ܩܪܝܪܐ ܘܠܐ ܚܡܝܡܐ ܥܬܝܕ ܐܢܐ ܠܡܬܒܘܬܟ ܡܢ ܦܘܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er hann upp hafinn til Guðs hægri handar og hefur af föðurnum tekið við heilögum anda, sem fyrirheitið var, og úthellt honum, eins og þér sjáið og heyrið. \t ܘܗܘܝܘ ܕܒܝܡܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܐܬܬܪܝܡ ܘܢܤܒ ܡܢ ܐܒܐ ܫܘܘܕܝܐ ܕܥܠ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܐܫܕ ܡܘܗܒܬܐ ܗܕܐ ܕܗܐ ܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er ég þá orðinn óvinur yðar, vegna þess að ég segi yður sannleikann? \t ܕܠܡܐ ܒܥܠܕܒܒܐ ܗܘܝܬ ܠܟܘܢ ܕܐܟܪܙܬ ܠܟܘܢ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er ég ekki frjáls? Er ég ekki postuli? Hef ég ekki séð Jesú, Drottin vorn? Eruð þér ekki verk mitt, sem ég hef unnið fyrir Drottin? \t ܠܡܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܒܪ ܚܐܪܐ ܐܘ ܠܐ ܗܘܝܬ ܫܠܝܚܐ ܐܘ ܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܢ ܠܐ ܚܙܝܬ ܐܘ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝ ܒܡܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki eru heyrendur lögmálsins réttlátir fyrir Guði, heldur munu gjörendur lögmálsins réttlættir verða. \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܫܡܘܥܘܗܝ ܕܢܡܘܤܐ ܟܐܢܝܢ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܐܠܐ ܥܒܘܕܘܗܝ ܕܢܡܘܤܐ ܡܙܕܕܩܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sumt féll meðal þyrna, og þyrnarnir spruttu einnig og kæfðu það. \t ܘܐܚܪܢܐ ܢܦܠ ܒܝܬ ܟܘܒܐ ܘܝܥܘ ܥܡܗ ܟܘܒܐ ܘܚܢܩܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vildi leiða hana fram fyrir sig í dýrð án þess hún hefði blett eða hrukku né neitt þess háttar. Heilög skyldi hún og lýtalaus. \t ܘܢܩܝܡܝܗ ܥܕܬܐ ܠܢܦܫܗ ܟܕ ܡܫܒܚܐ ܘܠܝܬ ܒܗ ܛܘܠܫܐ ܘܠܐ ܩܡܛܐ ܘܠܐ ܡܕܡ ܕܠܗܠܝܢ ܕܡܐ ܐܠܐ ܬܗܘܐ ܩܕܝܫܐ ܕܠܐ ܡܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Standið aðeins stöðugir í trúnni, grundvallaðir og fastir fyrir og hvikið ekki frá von fagnaðarerindisins, sem þér hafið heyrt og prédikað hefur verið fyrir öllu, sem skapað er undir himninum, og er ég, Páll, orðinn þjónn þess. \t ܐܢ ܬܩܘܘܢ ܒܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܟܕ ܫܪܝܪܐ ܫܬܐܤܬܟܘܢ ܘܠܐ ܡܬܬܙܝܥܝܬܘܢ ܡܢ ܤܒܪܐ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܗܘ ܕܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܟܪܙ ܒܟܠܗ ܒܪܝܬܐ ܕܬܚܝܬ ܫܡܝܐ ܗܘ ܕܐܢܐ ܦܘܠܘܤ ܗܘܝܬ ܡܫܡܫܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur auðsýnt feðrum vorum miskunn og minnst síns heilaga sáttmála, \t ܘܥܒܕ ܚܢܢܗ ܥܡ ܐܒܗܝܢ ܘܥܗܕ ܠܕܝܬܩܘܗܝ ܩܕܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur svaraði honum: \"Herra, til hvers ættum vér að fara? Þú hefur orð eilífs lífs, \t ܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܠܘܬ ܡܢ ܢܐܙܠ ܡܠܐ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܐܝܬ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver maður prófi sjálfan sig og eti síðan af brauðinu og drekki af bikarnum. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܢܗܘܐ ܐܢܫ ܒܩܐ ܢܦܫܗ ܘܗܝܕܝܢ ܐܟܠ ܡܢ ܠܚܡܐ ܗܢܐ ܘܫܬܐ ܡܢ ܟܤܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܥܒܕ ܫܪܪܐ ܐܬܐ ܠܘܬ ܢܘܗܪܐ ܕܢܬܝܕܥܘܢ ܥܒܕܘܗܝ ܕܒܐܠܗܐ ܥܒܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hann á ekki að heiðra föður sinn [eða móður]. Þér ógildið orð Guðs með erfikenning yðar. \t ܘܒܛܠܬܘܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܡܛܠ ܡܫܠܡܢܘܬܐ ܕܝܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fólkið beið eftir Sakaría og undraðist, hve honum dvaldist í musterinu. \t ܥܡܐ ܕܝܢ ܩܐܡ ܗܘܐ ܘܡܤܟܐ ܠܙܟܪܝܐ ܘܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܬܘܚܪܬܗ ܕܒܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mann þennan höfðu Gyðingar tekið höndum og voru í þann veginn að taka af lífi, er ég kom að með hermönnum. Ég komst að því, að hann var rómverskur, og bjargaði honum. \t ܠܓܒܪܐ ܗܢܐ ܐܚܕܘ ܝܗܘܕܝܐ ܐܝܟ ܕܢܩܛܠܘܢܗ ܘܩܡܬ ܐܢܐ ܥܡ ܪܗܘܡܝܐ ܘܦܪܩܬܗ ܟܕ ܝܠܦܬ ܕܪܗܘܡܝܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܨܕܐ ܤܓܝ ܘܦܥܠܐ ܙܥܘܪܝܢ ܒܥܘ ܗܟܝܠ ܡܢ ܡܪܐ ܚܨܕܐ ܕܢܦܩ ܦܥܠܐ ܠܚܨܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en endurnýjast í anda og hugsun og \t ܘܬܬܚܕܬܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܡܕܥܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og húsbóndinn hrósaði rangláta ráðsmanninum fyrir að hafa breytt kænlega. Því að börn þessa heims eru kænni í skiptum við sína kynslóð en börn ljóssins. \t ܘܫܒܚ ܡܪܢ ܠܪܒܝܬܐ ܕܥܘܠܐ ܕܚܟܝܡܐܝܬ ܥܒܕ ܒܢܘܗܝ ܓܝܪ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܚܟܝܡܝܢ ܐܢܘܢ ܡܢ ܒܢܘܗܝ ܕܢܘܗܪܐ ܒܫܪܒܬܗܘܢ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk hann lítið eitt áfram, féll fram á ásjónu sína, baðst fyrir og sagði: \"Faðir minn, ef verða má, þá fari þessi kaleikur fram hjá mér. Þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt.\" \t ܘܦܪܩ ܩܠܝܠ ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܦܘܗܝ ܘܡܨܠܐ ܗܘܐ ܘܐܡܪ ܐܒܝ ܐܢ ܡܫܟܚܐ ܢܥܒܪܢܝ ܟܤܐ ܗܢܐ ܒܪܡ ܠܐ ܐܝܟ ܕܐܢܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú gengur dómur yfir þennan heim. Nú skal höfðingja þessa heims út kastað. \t ܗܫܐ ܕܝܢܗ ܗܘ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܗܫܐ ܐܪܟܘܢܐ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܡܫܬܕܐ ܠܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drýgjum ekki heldur hórdóm, eins og nokkrir þeirra drýgðu hórdóm, og tuttugu og þrjár þúsundir féllu á einum degi. \t ܘܐܦܠܐ ܢܙܢܐ ܐܝܟܢܐ ܕܡܢܗܘܢ ܙܢܝܘ ܘܢܦܠܘ ܒܚܕ ܝܘܡܐ ܥܤܪܝܢ ܘܬܠܬܐ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið ekki, að þú takir þá úr heiminum, heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa. \t ܠܐ ܗܘܐ ܕܬܫܩܘܠ ܐܢܘܢ ܡܢ ܥܠܡܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܐܠܐ ܕܬܛܪ ܐܢܘܢ ܡܢ ܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki kveikja menn heldur ljós og setja undir mæliker, heldur á ljósastiku, og þá lýsir það öllum í húsinu. \t ܘܠܐ ܡܢܗܪܝܢ ܫܪܓܐ ܘܤܝܡܝܢ ܠܗ ܬܚܝܬ ܤܐܬܐ ܐܠܐ ܥܠ ܡܢܪܬܐ ܘܡܢܗܪ ܠܟܠ ܐܝܠܝܢ ܕܒܒܝܬܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þú, Guðs maður, forðast þú þetta, en stunda réttlæti, guðhræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi og hógværð. \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܐܘ ܒܪܢܫܐ ܕܐܠܗܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܥܪܘܩ ܘܗܪܛ ܒܬܪ ܙܕܝܩܘܬܐ ܘܒܬܪ ܟܐܢܘܬܐ ܘܒܬܪ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܬܪ ܚܘܒܐ ܘܒܬܪ ܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܘܒܬܪ ܡܟܝܟܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér þekkið náð Drottins vors Jesú Krists. Hann gjörðist fátækur yðar vegna, þótt ríkur væri, til þess að þér auðguðust af fátækt hans. \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܡܛܠܬܟܘܢ ܐܬܡܤܟܢ ܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܥܬܝܪܐ ܕܐܢܬܘܢ ܒܡܤܟܢܘܬܗ ܬܥܬܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir neyttu og urðu mettir. Síðan tóku þeir saman leifarnar, sjö körfur fullar. \t ܘܐܟܠܘ ܟܠܗܘܢ ܘܤܒܥܘ ܘܫܩܠܘ ܬܘܬܪܐ ܕܩܨܝܐ ܡܠܐ ܫܒܥܐ ܐܤܦܪܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með harðúð þinni og iðrunarlausa hjarta safnar þú sjálfum þér reiði á reiðidegi, er réttlátur dómur Guðs verður opinber. \t ܐܠܐ ܡܛܠ ܩܫܝܘܬ ܠܒܟ ܕܠܐ ܬܐܒ ܤܐܡ ܐܢܬ ܠܟ ܤܝܡܬܐ ܕܪܘܓܙܐ ܠܝܘܡܐ ܕܪܘܓܙܐ ܘܠܓܠܝܢܐ ܕܕܝܢܐ ܟܐܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér er að rætast það, sem spámaðurinn Jóel segir: \t ܐܠܐ ܗܕܐ ܗܝ ܕܐܡܝܪܐ ܒܝܘܐܝܠ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Prédika þú orðið, gef þig að því í tíma og ótíma. Vanda um, ávíta, áminn með öllu langlyndi og fræðslu. \t ܐܟܪܙ ܡܠܬܐ ܘܩܘܡ ܒܚܦܝܛܘܬܐ ܒܙܒܢܐ ܘܕܠܐ ܙܒܢܐ ܐܟܤ ܘܟܘܢ ܒܟܠܗ ܡܓܪܬ ܪܘܚܐ ܘܝܘܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þreyið og þér, styrkið hjörtu yðar, því að koma Drottins er í nánd. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܐܓܪܘ ܪܘܚܟܘܢ ܘܠܒܘܬܟܘܢ ܫܪܪܘ ܩܪܒܬ ܠܗ ܓܝܪ ܡܐܬܝܬܗ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En María stóð úti fyrir gröfinni og grét. Grátandi laut hún inn í gröfina \t ܡܪܝܡ ܕܝܢ ܩܝܡܐ ܗܘܬ ܠܘܬ ܩܒܪܐ ܘܒܟܝܐ ܘܟܕ ܒܟܝܐ ܐܕܝܩܬ ܒܩܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fjarri fer því. Vér sem dóum syndinni, hvernig ættum vér framar að lifa í henni? \t ܚܤ ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܡܝܬܢ ܠܚܛܝܬܐ ܐܝܟܢܐ ܢܚܐ ܒܗ ܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom sá tími, að Elísabet skyldi verða léttari, og ól hún son. \t ܐܠܝܫܒܥ ܕܝܢ ܗܘܐ ܗܘܐ ܠܗ ܙܒܢܐ ܕܬܐܠܕ ܘܝܠܕܬ ܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En djöfullinn sagði við hann: \"Ef þú ert sonur Guðs, þá bjóð þú steini þessum, að hann verði að brauði.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܟܠܩܪܨܐ ܐܢ ܒܪܗ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ ܐܡܪ ܠܟܐܦܐ ܗܕܐ ܕܬܗܘܐ ܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig var hún þá tilreiknuð honum? Umskornum eða óumskornum? Hann var ekki umskorinn, heldur óumskorinn. \t ܐܝܟܢܐ ܗܟܝܠ ܐܬܚܫܒܬ ܠܗ ܒܓܙܘܪܬܐ ܐܘ ܒܥܘܪܠܘܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܓܙܘܪܬܐ ܐܠܐ ܒܥܘܪܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var þar frammi fyrir honum maður einn vatnssjúkur. \t ܘܗܐ ܓܒܪܐ ܚܕ ܕܟܢܝܫ ܗܘܐ ܡܝܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܩܕܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annað er þetta: ,Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.' Ekkert boðorð annað er þessum meira.\" \t ܘܕܬܪܝܢ ܕܕܡܐ ܠܗ ܕܬܚܒ ܠܩܪܝܒܟ ܐܝܟ ܢܦܫܟ ܦܘܩܕܢܐ ܐܚܪܢܐ ܕܪܒ ܡܢ ܗܠܝܢ ܠܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu þeir við hann: \"Hvað eigum vér að gjöra, svo að vér vinnum verk Guðs?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܢܐ ܢܥܒܕ ܕܢܦܠܘܚ ܥܒܕܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Týkíkus hef ég sent til Efesus. \t ܠܛܘܟܝܩܘܤ ܕܝܢ ܫܕܪܬ ܠܐܦܤܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvenær sáum vér þig sjúkan eða í fangelsi og komum til þín?' \t ܘܐܡܬܝ ܚܙܝܢܟ ܟܪܝܗܐ ܐܘ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܐܬܝܢ ܠܘܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig greindi menn á um hann. \t ܘܗܘܬ ܗܘܬ ܦܠܓܘܬܐ ܒܟܢܫܐ ܡܛܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eldingar komu og brestir og þrumur og mikill landskjálfti, svo að slíkur hefur eigi komið frá því menn urðu til á jörðunni. Svo mikill var sá jarðskjálfti. \t ܘܗܘܘ ܒܪܩܐ ܘܪܥܡܐ ܘܢܘܕܐ ܗܘܐ ܪܒܐ ܕܐܟܘܬܗ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܕܗܘܘ ܒܢܝܢܫܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܕܐܝܟ ܗܢܐ ܙܘܥܐ ܗܟܢܐ ܪܒ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á þeim dögum tók María sig upp og fór með flýti til borgar nokkurrar í fjallbyggðum Júda. \t ܩܡܬ ܕܝܢ ܡܪܝܡ ܒܗܘܢ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܘܐܙܠܬ ܒܛܝܠܐܝܬ ܠܛܘܪܐ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܝܗܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vatnslausir brunnar eru þessir menn, þoka hrakin af hvassviðri, þeirra bíður dýpsta myrkur. \t ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܡܥܝܢܐ ܕܠܐ ܡܝܐ ܥܢܢܐ ܕܡܢ ܥܠܥܠܐ ܡܬܪܕܦܢ ܗܠܝܢ ܕܥܡܛܢܐ ܕܚܫܘܟܐ ܢܛܝܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig má það vera, að vér, hver og einn, heyrum þá tala vort eigið móðurmál? \t ܐܝܟܢܐ ܚܢܢ ܫܡܥܝܢ ܚܢܢ ܐܢܫ ܐܢܫ ܠܫܢܗ ܕܒܗ ܝܠܝܕܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því þar eð heimurinn með speki sinni þekkti ekki Guð í speki hans, þóknaðist Guði að frelsa þá, er trúa, með heimsku prédikunarinnar. \t ܡܛܠ ܓܝܪ ܕܒܚܟܡܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܝܕܥ ܥܠܡܐ ܒܚܟܡܬܐ ܠܐܠܗܐ ܨܒܐ ܐܠܗܐ ܕܒܫܛܝܘܬܐ ܕܟܪܘܙܘܬܐ ܢܚܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það er féll í góða jörð, merkir þá sem heyra orðið og geyma það í göfugu, góðu hjarta og bera ávöxt með stöðuglyndi. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܒܐܪܥܐ ܛܒܬܐ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܠܒܐ ܫܦܝܐ ܘܛܒܐ ܫܡܥܝܢ ܡܠܬܐ ܘܐܚܕܝܢ ܘܝܗܒܝܢ ܦܐܪܐ ܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ekki öllum lýðnum, heldur þeim vottum, sem Guð hafði áður kjörið, oss, sem átum og drukkum með honum, eftir að hann var risinn upp frá dauðum. \t ܠܐ ܕܝܢ ܠܟܠܗ ܥܡܐ ܐܠܐ ܠܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܐܬܓܒܝܢ ܕܢܗܘܐ ܠܗ ܤܗܕܐ ܕܐܟܠܢ ܥܡܗ ܘܐܫܬܝܢ ܡܢ ܒܬܪ ܩܝܡܬܗ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En æðstu prestarnir báru á hann margar sakir. \t ܘܐܟܠܝܢ ܗܘܘ ܩܪܨܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܒܤܓܝܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og fóru síðan með hann til Jesú. Þeir lögðu klæði sín á folann og settu Jesú á bak. \t ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܪܡܝܘ ܥܠ ܥܝܠܐ ܡܐܢܝܗܘܢ ܘܐܪܟܒܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Hvers vegna brjótið þér sjálfir boðorð Guðs sakir erfikenningar yðar? \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܡܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܥܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܦܘܩܕܢܐ ܕܐܠܗܐ ܡܛܠ ܡܫܠܡܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við Aron: ,Gjör oss guði, er fyrir oss fari, því að ekki vitum vér, hvað orðið er af Móse þeim, sem leiddi oss brott af Egyptalandi.' \t ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܠܐܗܪܘܢ ܥܒܕ ܠܢ ܐܠܗܐ ܕܢܐܙܠܘܢ ܩܕܡܝܢ ܡܛܠ ܕܗܢܐ ܡܘܫܐ ܕܐܦܩܢ ܡܢ ܐܪܥܐ ܕܡܨܪܝܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܡܢܐ ܗܘܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræðurnir, sem hjá mér eru, biðja að heilsa yður. Allir hinir heilögu biðja að heilsa yður, en einkanlega þeir, sem eru í þjónustu keisarans. \t ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܗܠܝܢ ܕܡܢ ܒܝܬܗ ܕܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ég þekki yður að þér hafið ekki í yður kærleika Guðs. \t ܐܠܐ ܝܕܥܬܟܘܢ ܕܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܠܝܬ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem játar, að Jesús sé Guðs sonur, í honum er Guð stöðugur og hann í Guði. \t ܟܠ ܕܡܘܕܐ ܒܝܫܘܥ ܕܗܘܝܘ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܠܗܐ ܒܗ ܡܩܘܐ ܘܗܘ ܡܩܘܐ ܒܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfuð hans var borið inn á fati og fengið stúlkunni, en hún færði móður sinni. \t ܘܐܝܬܝ ܪܫܗ ܒܦܝܢܟܐ ܘܐܬܝܗܒ ܠܛܠܝܬܐ ܘܐܝܬܝܬܗ ܠܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sló felmtri á alla, og hver spurði annan: \"Hvað er þetta? Ný kenning með valdi! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og þeir hlýða honum.\" \t ܘܐܬܕܡܪܘ ܟܠܗܘܢ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܘܐܡܪܝܢ ܕܡܢܐ ܗܝ ܗܕܐ ܘܡܢܘ ܝܘܠܦܢܐ ܗܢܐ ܚܕܬܐ ܕܒܫܘܠܛܢܐ ܘܐܦ ܠܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܦܩܕ ܘܡܫܬܡܥܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fyrir mitt leyti reyni í öllu að þóknast öllum og hygg ekki að eigin hag, heldur hag hinna mörgu, til þess að þeir verði hólpnir. \t ܐܝܟ ܕܐܦ ܐܢܐ ܒܟܠ ܡܕܡ ܠܟܠܢܫ ܫܦܪ ܐܢܐ ܘܠܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܕܡ ܕܠܝ ܦܩܚ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܠܤܓܝܐܐ ܦܩܚ ܕܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sýnið því söfnuðunum merki elsku yðar, svo að það verði þeim ljóst, að það var ekki að ástæðulausu, að vér hrósuðum yður við þá. \t ܡܟܝܠ ܬܚܘܝܬܐ ܕܚܘܒܟܘܢ ܘܫܘܒܗܪܢ ܕܒܟܘܢ ܒܗܘܢ ܚܘܘ ܒܦܪܨܘܦ ܥܕܬܐ ܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið gát á sjálfum yður og allri hjörðinni, sem heilagur andi fól yður til umsjónar. Verið hirðar Guðs kirkju, sem hann hefur unnið sér með sínu eigin blóði. \t ܐܙܕܗܪܘ ܗܟܝܠ ܒܢܦܫܟܘܢ ܘܒܟܠܗ ܡܪܥܝܬܐ ܗܝ ܕܐܩܝܡܟܘܢ ܒܗ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܐܦܤܩܘܦܐ ܕܬܪܥܘܢ ܠܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ ܗܝ ܕܩܢܗ ܒܕܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sýna, að krafa lögmálsins er rituð í hjörtum þeirra, með því að samviska þeirra ber þessu vitni og hugrenningar þeirra, sem ýmist ásaka þá eða afsaka. \t ܘܗܢܘܢ ܡܚܘܝܢ ܥܒܕܗ ܕܢܡܘܤܐ ܟܕ ܟܬܝܒ ܥܠ ܠܒܗܘܢ ܘܡܤܗܕܐ ܥܠܝܗܘܢ ܬܐܪܬܗܘܢ ܟܕ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܡܟܘܢܢ ܐܘ ܢܦܩܢ ܪܘܚܐ ܠܚܕܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mér virðist Guð hafa sett oss postulana sísta allra, eins og dauðadæmda á leiksviði, frammi fyrir öllum heiminum, bæði englum og mönnum. \t ܤܒܪ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܠܢ ܠܫܠܝܚܐ ܐܚܪܝܐ ܗܘ ܤܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܟ ܕܠܡܘܬܐ ܕܗܘܝܢ ܬܐܛܪܘܢ ܠܥܠܡܐ ܘܠܡܠܐܟܐ ܘܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðast allra dó konan. \t ܒܚܪܬܐ ܕܝܢ ܕܟܠܗܘܢ ܡܝܬܬ ܐܦ ܐܢܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hefði mátt selja dýru verði og gefa fátækum.\" \t ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܓܝܪ ܕܢܙܕܒܢ ܗܢܐ ܒܤܓܝ ܘܢܬܝܗܒ ܠܡܤܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Metúsala, sonar Enoks, sonar Jareds, sonar Mahalalels, sonar Kenans, \t ܒܪ ܡܬܘܫܠܚ ܒܪ ܚܢܘܟ ܒܪ ܝܪܕ ܒܪ ܡܗܠܠܐܝܠ ܒܪ ܩܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mig furðar, að þér svo fljótt látið snúast frá honum, sem kallaði yður í náð Krists, til annars konar fagnaðarerindis, \t ܡܬܕܡܪ ܐܢܐ ܐܝܟܢܐ ܒܥܓܠ ܡܬܗܦܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܩܪܟܘܢ ܒܛܝܒܘܬܗ ܠܐܚܪܬܐ ܤܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn er það, að vér bjuggum við aga jarðneskra feðra og bárum virðingu fyrir þeim. Skyldum vér þá ekki miklu fremur vera undirgefnir föður andanna og lifa? \t ܘܐܢ ܐܒܗܝܢ ܕܒܤܪܐ ܪܕܝܢ ܗܘܘ ܠܢ ܘܒܗܬܝܢ ܗܘܝܢ ܡܢܗܘܢ ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܚܝܒܝܢܢ ܕܢܫܬܥܒܕ ܠܐܒܘܗܝܢ ܕܪܘܚܬܐ ܘܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fannst mér vandi fyrir mig að fást við þetta og spurði Pál, hvort hann vildi fara til Jerúsalem og láta dæma málið þar. \t ܘܡܛܠ ܕܠܐ ܩܐܡ ܗܘܝܬ ܐܢܐ ܥܠ ܒܥܬܐ ܕܗܠܝܢ ܐܡܪܬ ܗܘܝܬ ܠܦܘܠܘܤ ܕܐܢ ܒܥܐ ܐܢܬ ܕܬܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܬܡܢ ܬܬܕܝܢ ܥܠ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá höfum vér ekki nema einn Guð, föðurinn, sem allir hlutir eru frá og líf vort stefnir til, og einn Drottin, Jesú Krist, sem allir hlutir eru til orðnir fyrir og vér fyrir hann. \t ܐܠܐ ܠܢ ܕܝܠܢ ܚܕ ܗܘ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܕܟܠ ܡܢܗ ܘܚܢܢ ܒܗ ܘܚܕ ܡܪܝܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܟܠ ܒܐܝܕܗ ܘܐܦ ܚܢܢ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Upp frá þessu verða fimm í sama húsi sundurþykkir, þrír við tvo og tveir við þrjá, \t ܡܢ ܗܫܐ ܓܝܪ ܢܗܘܘܢ ܚܡܫܐ ܒܒܝܬܐ ܚܕ ܕܦܠܝܓܝܢ ܬܠܬܐ ܥܠ ܬܪܝܢ ܘܬܪܝܢ ܥܠ ܬܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"En þér, hvern segið þér mig vera?\" Pétur svaraði: \"Krist Guðs.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܡܢܘ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܬܝ ܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܡܫܝܚܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá langaði hann að seðja sig á drafinu, er svínin átu, en enginn gaf honum. \t ܘܡܬܪܓܪܓ ܗܘܐ ܠܡܡܠܐ ܟܪܤܗ ܡܢ ܚܪܘܒܐ ܗܢܘܢ ܕܐܟܠܝܢ ܗܘܘ ܚܙܝܪܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܝܗܒ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu þetta, undruðust þeir, og þeir yfirgáfu hann og gengu burt. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܐܬܕܡܪܘ ܘܫܒܩܘܗܝ ܘܐܙܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "María Magdalena og María móðir Jóse sáu, hvar hann var lagður. \t ܘܙܒܢ ܝܘܤܦ ܟܬܢܐ ܘܐܚܬܗ ܘܟܪܟܗ ܒܗ ܘܤܡܗ ܒܩܒܪܐ ܕܢܩܝܪ ܗܘܐ ܒܫܘܥܐ ܘܥܓܠ ܟܐܦܐ ܥܠ ܬܪܥܗ ܕܩܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og um leið og Jesús sté úr bátnum, kom maður á móti honum frá gröfunum, haldinn óhreinum anda. \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܡܢ ܤܦܝܢܬܐ ܦܓܥ ܒܗ ܡܢ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܓܒܪܐ ܕܐܝܬ ܒܗ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sé ég, hvað ég gjöri, til þess að menn taki við mér í hús sín, þegar ég verð sviptur ráðsmennskunni.' \t ܝܕܥܬ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܕܡܐ ܕܢܦܩܬ ܡܢ ܪܒܬ ܒܝܬܘܬܐ ܢܩܒܠܘܢܢܝ ܒܒܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í heilagleik og réttlæti fyrir augum hans alla daga vora. \t ܟܠܗܘܢ ܝܘܡܬܢ ܒܟܐܢܘܬܐ ܘܒܙܕܝܩܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, sá er líkur hyggnum manni, er byggði hús sitt á bjargi. \t ܟܠ ܗܟܝܠ ܕܫܡܥ ܡܠܝ ܗܠܝܢ ܘܥܒܕ ܠܗܝܢ ܢܬܕܡܐ ܠܓܒܪܐ ܚܟܝܡܐ ܗܘ ܕܒܢܐ ܒܝܬܗ ܥܠ ܫܘܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér lesið það, getið þér skynjað, hvað ég veit um leyndardóm Krists. \t ܐܝܟ ܡܐ ܕܡܫܟܚܝܬܘܢ ܟܕ ܩܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܤܬܟܠܘ ܝܕܥܬܝ ܕܒܐܪܙܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Festus dvaldist þar ekki lengur en í átta daga eða tíu. Síðan fór hann ofan til Sesareu. Daginn eftir settist hann á dómstólinn og bauð að leiða Pál fram. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܬܡܢ ܝܘܡܬܐ ܬܡܢܝܐ ܐܘ ܥܤܪܐ ܢܚܬ ܠܗ ܠܩܤܪܝܐ ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܝܬܒ ܥܠ ܒܝܡ ܘܦܩܕ ܕܢܝܬܘܢ ܠܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús sagði við hann: \"Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܝܘܡܢܐ ܥܡܝ ܬܗܘܐ ܒܦܪܕܝܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar munu ernirnir safnast, sem hræið er. \t ܐܝܟܐ ܕܐܢ ܢܗܘܐ ܦܓܪܐ ܬܡܢ ܢܬܟܢܫܘܢ ܢܫܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sáð er jarðneskum líkama, en upp rís andlegur líkami. Ef jarðneskur líkami er til, þá er og til andlegur líkami. \t ܡܙܕܪܥܝܢ ܦܓܪܐ ܢܦܫܢܝܐ ܩܐܡ ܦܓܪܐ ܪܘܚܢܝܐ ܐܝܬ ܓܝܪ ܦܓܪܐ ܕܢܦܫ ܘܐܝܬ ܦܓܪܐ ܕܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er Jesús hafði mælt svo fyrir við lærisveina sína tólf, hélt hann þaðan að kenna og prédika í borgum þeirra. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܫܠܡ ܝܫܘܥ ܠܡܦܩܕܘ ܠܬܪܥܤܪ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܫܢܝ ܡܢ ܬܡܢ ܠܡܠܦܘ ܘܠܡܟܪܙܘ ܒܡܕܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höldum því hátíð, ekki með gömlu súrdeigi né með súrdeigi illsku og vonsku, heldur með ósýrðum brauðum hreinleikans og sannleikans. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܢܥܒܕ ܥܕܥܕܐ ܠܐ ܒܚܡܝܪܐ ܥܬܝܩܐ ܘܠܐ ܒܚܡܝܪܐ ܕܒܝܫܘܬܐ ܘܕܡܪܝܪܘܬܐ ܐܠܐ ܒܚܡܝܪܐ ܕܕܟܝܘܬܐ ܘܕܩܕܝܫܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fóru og illir andar út af mörgum og æptu: \"Þú ert sonur Guðs.\" En hann hastaði á þá og bannaði þeim að tala, því að þeir vissu, að hann var Kristur. \t ܘܢܦܩܝܢ ܗܘܘ ܐܦ ܫܐܕܐ ܡܢ ܤܓܝܐܐ ܟܕ ܡܙܥܩܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܕܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܘܟܐܐ ܗܘܐ ܒܗܘܢ ܘܠܐ ܫܒܩ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܢܐܡܪܘܢ ܕܝܕܥܝܢ ܕܗܘܝܘ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá englana sjö, sem stóðu frammi fyrir Guði, og þeim voru fengnar sjö básúnur. \t ܘܚܙܝܬ ܠܫܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܕܡ ܐܠܗܐ ܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܕܐܬܝܗܒܘ ܠܗܘܢ ܫܒܥܐ ܫܝܦܘܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og það gjörir tákn mikil, svo að það lætur jafnvel eld falla af himni ofan á jörðina fyrir augum mannanna. \t ܘܬܥܒܕ ܐܬܘܬܐ ܪܘܪܒܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܢܘܪܐ ܬܥܒܕ ܠܡܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á sömu stundu varð hann glaður í heilögum anda og sagði: \"Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum. Já, faðir, svo var þér þóknanlegt. \t ܒܗ ܒܫܥܬܐ ܪܘܙ ܝܫܘܥ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܐܡܪ ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܟ ܐܒܝ ܡܪܐ ܕܫܡܝܐ ܘܕܐܪܥܐ ܕܟܤܝܬ ܗܠܝܢ ܡܢ ܚܟܝܡܐ ܘܤܟܘܠܬܢܐ ܘܓܠܝܬ ܐܢܝܢ ܠܝܠܘܕܐ ܐܝܢ ܐܒܝ ܕܗܟܢܐ ܗܘܐ ܨܒܝܢܐ ܩܕܡܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og öldungarnir tuttugu og fjórir og verurnar fjórar féllu fram og tilbáðu Guð, sem í hásætinu situr, og sögðu: \"Amen, hallelúja!\" \t ܘܢܦܠܘ ܥܤܪܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܩܫܝܫܝܢ ܘܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܘܤܓܕܘ ܠܐܠܗܢ ܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܡܝܢ ܗܠܠܘܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir er þetta frömdu, voru sjö synir Gyðings nokkurs, Skeva æðsta prests. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܫܒܥܐ ܒܢܘܗܝ ܕܓܒܪܐ ܚܕ ܝܗܘܕܝܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܤܩܘܐ ܕܥܒܕܝܢ ܗܘܘ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og margir breiddu klæði sín á veginn, en aðrir lim, sem þeir höfðu skorið á völlunum. \t ܤܓܝܐܐ ܕܝܢ ܡܫܘܝܢ ܗܘܘ ܢܚܬܝܗܘܢ ܒܐܘܪܚܐ ܘܐܚܪܢܐ ܦܤܩܝܢ ܗܘܘ ܤܘܟܐ ܡܢ ܐܝܠܢܐ ܘܡܫܘܝܢ ܒܐܘܪܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vottana mína tvo mun ég láta flytja spádómsorð í eitt þúsund tvö hundruð og sextíu daga, sekkjum klædda.\" \t ܘܐܬܠ ܠܬܪܝܢ ܤܗܕܝ ܠܡܬܢܒܝܘ ܝܘܡܝܢ ܐܠܦ ܘܡܐܬܝܢ ܘܫܬܝܢ ܟܕ ܥܛܝܦܝܢ ܤܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrri sögu mína, Þeófílus, samdi ég um allt, sem Jesús gjörði og kenndi frá upphafi, \t ܟܬܒܐ ܩܕܡܝܐ ܟܬܒܬ ܐܘ ܬܐܘܦܝܠܐ ܥܠ ܟܠܗܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܫܪܝ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܡܥܒܕ ܘܠܡܠܦܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þjófar né ásælnir, drykkjumenn, lastmálir né ræningjar Guðs ríki erfa. \t ܘܠܐ ܥܠܘܒܐ ܘܠܐ ܓܢܒܐ ܘܠܐ ܪܘܝܐ ܘܠܐ ܡܨܥܪܢܐ ܘܠܐ ܚܛܘܦܐ ܗܠܝܢ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܝܪܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér förum ekki að byrja aftur á undirstöðuatriðum eins og afturhvarfi frá dauðum verkum og trú á Guð, kenningunni um skírnir og handayfirlagningar, upprisu dauðra og eilífan dóm. \t ܘܠܝܘܠܦܢܐ ܕܡܥܡܘܕܝܬܐ ܘܕܤܝܡ ܐܝܕܐ ܘܠܩܝܡܬܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܠܕܝܢܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. \t ܫܠܡܐ ܥܡܟܘܢ ܘܛܝܒܘܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Kom þú!\" Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܬܐ ܘܢܚܬ ܟܐܦܐ ܡܢ ܐܠܦܐ ܘܗܠܟ ܥܠ ܡܝܐ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir hræktu í andlit honum og slógu hann með hnefunum, en aðrir börðu hann með stöfum \t ܗܝܕܝܢ ܪܩܘ ܒܐܦܘܗܝ ܘܡܩܦܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar mun og þjónn minn vera. Þann sem þjónar mér, mun faðirinn heiðra. \t ܐܢ ܠܝ ܐܢܫ ܡܫܡܫ ܢܐܬܐ ܒܬܪܝ ܘܐܝܟܐ ܕܐܢܐ ܐܝܬܝ ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܐܦ ܡܫܡܫܢܝ ܡܢ ܕܠܝ ܡܫܡܫ ܢܝܩܪܝܘܗܝ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Hvar sem þér fáið inni, þar sé aðsetur yðar, uns þér leggið upp að nýju. \t ܐܠܐ ܢܤܐܢܘܢ ܛܠܪܐ ܘܠܐ ܢܠܒܫܘܢ ܬܪܬܝܢ ܟܘܬܝܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá annan engil stíga upp í austri. Hann hélt á innsigli lifanda Guðs og hrópaði hárri röddu til englanna fjögurra, sem gefið var vald til að granda jörðinni og hafinu, \t ܘܚܙܝܬ ܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܕܤܠܩ ܡܢ ܡܕܢܚܝ ܫܡܫܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܚܬܡܐ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ ܘܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܠܐܪܒܥܐ ܡܠܐܟܐ ܗܢܘܢ ܕܐܬܝܗܒ ܠܗܘܢ ܕܢܗܪܘܢ ܠܐܪܥܐ ܘܠܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kenndi hann þá hungurs og vildi matast. En meðan verið var að matreiða, varð hann frá sér numinn, \t ܘܟܦܢ ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܠܥܤ ܘܟܕ ܗܢܘܢ ܡܬܩܢܝܢ ܠܗ ܢܦܠ ܥܠܘܗܝ ܬܡܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "óþekktir, en þó alþekktir, komnir í dauðann og samt lifum vér, tyftaðir og þó ekki deyddir, \t ܐܝܟ ܠܐ ܝܕܝܥܐ ܘܝܕܝܥܝܢܢ ܐܝܟ ܡܝܬܝܢܢ ܘܗܐ ܚܝܝܢ ܚܢܢ ܐܝܟ ܕܡܬܪܕܝܢܢ ܘܠܐ ܡܝܬܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bóndinn, sem erfiðar, á fyrstur að fá sinn hlut af ávöxtunum. \t ܠܐܟܪܐ ܕܠܐܐ ܘܠܐ ܠܗ ܕܩܕܡܐ ܡܢ ܦܐܪܘܗܝ ܢܤܬܝܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. \t ܬܐܬܐ ܡܠܟܘܬܟ ܢܗܘܐ ܨܒܝܢܟ ܐܝܟܢܐ ܕܒܫܡܝܐ ܐܦ ܒܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kemur aftur til lærisveinanna og finnur þá sofandi. Þá sagði hann við Pétur: \"Þér gátuð þá ekki vakað með mér eina stund? \t ܘܐܬܐ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܫܟܚ ܐܢܘܢ ܟܕ ܕܡܟܝܢ ܘܐܡܪ ܠܟܐܦܐ ܗܟܢܐ ܠܐ ܐܫܟܚܬܘܢ ܚܕܐ ܫܥܐ ܕܬܫܗܪܘܢ ܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Festið þessi orð í huga: ,Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur.'\" \t ܤܝܡܘ ܐܢܬܘܢ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܒܐܕܢܝܟܘܢ ܒܪܗ ܓܝܪ ܕܐܢܫܐ ܥܬܝܕ ܕܢܫܬܠܡ ܒܐܝܕܝ ܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann skaut máli sínu til keisarans og krafðist þess að vera hafður í haldi, þar til hans hátign hefði skorið úr. Því bauð ég að hafa hann í haldi, þangað til ég gæti sent hann til keisarans.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܒܥܐ ܕܢܬܢܛܪ ܠܕܝܢܗ ܕܩܤܪ ܘܦܩܕܬ ܕܢܬܢܛܪ ܥܕܡܐ ܕܐܫܕܪܝܘܗܝ ܠܘܬ ܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans. \t ܘܡܠܠܘ ܥܡܗ ܡܠܬܐ ܕܡܪܝܐ ܘܥܡ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝ ܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á honum byggist djörfung vor. Í trúnni á hann eigum vér öruggan aðgang að Guði. \t ܗܘ ܕܒܗ ܐܝܬ ܠܢ ܦܪܗܤܝܐ ܘܩܪܝܒܘܬܐ ܒܬܘܟܠܢܐ ܕܗܝܡܢܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum heimskir sökum Krists, en þér vitrir fyrir samfélag yðar við Krist! Vér erum veikir, en þér sterkir, þér eruð í hávegum hafðir, en vér óvirtir. \t ܚܢܢ ܫܛܝܐ ܡܛܠ ܡܫܝܚܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܚܟܝܡܐ ܒܡܫܝܚܐ ܚܢܢ ܟܪܝܗܐ ܘܐܢܬܘܢ ܚܝܠܬܢܐ ܐܢܬܘܢ ܡܫܬܒܚܝܢ ܘܚܢܢ ܡܨܛܥܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús mælti við þá: \"Nú á einhver yðar asna eða naut, sem fellur í brunn, mun hann ekki óðara draga það upp, þótt hvíldardagur sé?\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܘ ܡܢܟܘܢ ܕܢܦܠ ܒܪܗ ܐܘ ܬܘܪܗ ܒܒܪܐ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ ܘܠܐ ܡܚܕܐ ܕܠܐ ܡܤܩ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fánýta mælgi að hætti heiðingja. Þeir hyggja, að þeir verði bænheyrðir fyrir mælgi sína. \t ܘܡܐ ܕܡܨܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܦܩܩܝܢ ܐܝܟ ܚܢܦܐ ܤܒܪܝܢ ܓܝܪ ܕܒܡܡܠܠܐ ܤܓܝܐܐ ܡܫܬܡܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta reyndi Pílatus enn að láta hann lausan. En Gyðingar æptu: \"Ef þú lætur hann lausan, ert þú ekki vinur keisarans. Hver sem gjörir sjálfan sig að konungi, rís á móti keisaranum.\" \t ܘܡܛܠ ܗܕܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܦܝܠܛܘܤ ܕܢܫܪܝܘܗܝ ܝܗܘܕܝܐ ܕܝܢ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܕܐܢ ܠܗܢܐ ܫܪܐ ܐܢܬ ܠܐ ܗܘܝܬ ܪܚܡܗ ܕܩܤܪ ܟܠ ܡܢ ܓܝܪ ܕܢܦܫܗ ܡܠܟܐ ܥܒܕ ܤܩܘܒܠܐ ܗܘ ܕܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðir, ég vil að þeir, sem þú gafst mér, séu hjá mér, þar sem ég er, svo að þeir sjái dýrð mína, sem þú hefur gefið mér, af því að þú elskaðir mig fyrir grundvöllun heims. \t ܐܒܐ ܗܢܘܢ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܐܬܪ ܕܐܢܐ ܐܦ ܗܢܘܢ ܢܗܘܘܢ ܥܡܝ ܕܢܗܘܘܢ ܚܙܝܢ ܫܘܒܚܐ ܕܝܠܝ ܗܘ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܕܐܚܒܬܢܝ ܡܢ ܩܕܡ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú gátu þeir ekkert borgað, og þá gaf hann báðum upp. Hvor þeirra skyldi nú elska hann meira?\" \t ܘܕܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܡܦܪܥ ܠܬܪܝܗܘܢ ܫܒܩ ܐܝܢܐ ܗܟܝܠ ܡܢܗܘܢ ܝܬܝܪ ܢܚܒܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engill Drottins stóð hjá þeim, og dýrð Drottins ljómaði kringum þá. Þeir urðu mjög hræddir, \t ܘܗܐ ܡܠܐܟܐ ܕܐܠܗܐ ܐܬܐ ܠܘܬܗܘܢ ܘܬܫܒܘܚܬܗ ܕܡܪܝܐ ܐܢܗܪܬ ܥܠܝܗܘܢ ܘܕܚܠܘ ܕܚܠܬܐ ܪܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segir: \"Allt þetta mun ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܠܟ ܐܬܠ ܐܢ ܬܦܠ ܬܤܓܘܕ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú settist hann að í hinu fyrirheitna landi eins og útlendingur og hafðist við í tjöldum, ásamt Ísak og Jakob, er voru samerfingjar með honum að hinu sama fyrirheiti. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘܐ ܬܘܬܒܐ ܒܐܪܥܐ ܗܝ ܕܐܬܡܠܟܬ ܠܗ ܐܝܟ ܕܒܢܘܟܪܝܬܐ ܘܒܡܫܟܢܐ ܥܡܪ ܥܡ ܐܝܤܚܩ ܘܝܥܩܘܒ ܒܢܝ ܝܪܬܘܬܐ ܕܝܠܗ ܕܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.\" \t ܐܬܐ ܓܝܪ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܢܒܥܐ ܘܢܚܐ ܗܘ ܡܕܡ ܕܐܒܝܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Árla morguns hélt hann aftur til borgarinnar og kenndi hungurs. \t ܒܨܦܪܐ ܕܝܢ ܟܕ ܗܦܟ ܠܡܕܝܢܬܐ ܟܦܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann féll fram á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum. En hann var Samverji. \t ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܦܘܗܝ ܩܕܡ ܪܓܠܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܟܕ ܡܘܕܐ ܠܗ ܘܗܘ ܗܢܐ ܫܡܪܝܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá talaði Jesús til mannfjöldans og lærisveina sinna: \t ܗܝܕܝܢ ܝܫܘܥ ܡܠܠ ܥܡ ܟܢܫܐ ܘܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hann vænti þeirrar borgar, sem hefur traustan grunn, þeirrar, sem Guð er smiður að og byggingarmeistari. \t ܡܤܟܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܫܬܐܤܬܐ ܐܝܬ ܠܗ ܕܐܘܡܢܗ ܘܥܒܘܕܗ ܐܠܗܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En samkundustjórinn reiddist því, að Jesús læknaði á hvíldardegi, og mælti til fólksins: \"Sex daga skal vinna, komið þá og látið lækna yður og ekki á hvíldardegi.\" \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܪܒ ܟܢܘܫܬܐ ܟܕ ܡܬܚܡܬ ܥܠ ܕܐܤܝ ܒܫܒܬܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܟܢܫܐ ܫܬܐ ܐܢܘܢ ܝܘܡܝܢ ܕܒܗܘܢ ܘܠܐ ܠܡܦܠܚ ܒܗܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܬܝܢ ܡܬܐܤܝܢ ܘܠܐ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þekking vor er í molum og spádómur vor er í molum. \t ܩܠܝܠ ܗܘ ܓܝܪ ܡܢ ܤܓܝ ܝܕܥܝܢܢ ܘܩܠܝܠ ܡܢ ܤܓܝ ܡܬܢܒܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll sagði: \"Ég er Gyðingur, frá Tarsus í Kilikíu, borgari í ekki ómerkum bæ. Ég bið þig, leyf mér að tala til fólksins.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܘܠܘܤ ܐܢܐ ܓܒܪܐ ܐܢܐ ܝܗܘܕܝܐ ܡܢ ܛܪܤܘܤ ܕܩܝܠܝܩܝܐ ܡܕܝܢܬܐ ܝܕܝܥܬܐ ܕܒܗ ܝܠܝܕ ܐܢܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܐܦܤ ܠܝ ܠܡܡܠܠܘ ܠܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Mitt ríki er ekki af þessum heimi. Væri mitt ríki af þessum heimi, hefðu þjónar mínir barist, svo ég yrði ekki framseldur Gyðingum. En nú er ríki mitt ekki þaðan.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܠܟܘܬܝ ܕܝܠܝ ܠܐ ܗܘܬ ܡܢ ܗܢܐ ܥܠܡܐ ܐܠܘ ܡܢ ܥܠܡܐ ܗܘܬ ܗܢܐ ܡܠܟܘܬܝ ܡܬܟܬܫܝܢ ܗܘܘ ܡܫܡܫܢܝ ܕܠܐ ܐܫܬܠܡ ܠܝܗܘܕܝܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܡܠܟܘܬܝ ܕܝܠܝ ܠܐ ܗܘܬ ܡܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá bauð hann þeim inn og lét þá gista. Daginn eftir tók hann sig upp og fór með þeim og nokkrir bræður frá Joppe með honum. \t ܘܐܥܠ ܐܢܘܢ ܫܡܥܘܢ ܘܩܒܠ ܐܢܘܢ ܟܪ ܕܫܪܐ ܗܘܐ ܘܩܡ ܠܒܬܪܗ ܕܝܘܡܐ ܘܢܦܩ ܐܙܠ ܥܡܗܘܢ ܘܐܙܠܘ ܥܡܗ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢ ܐܚܐ ܕܝܘܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær höfðu hár sem hár kvenna, og tennur þeirra voru eins og ljónstennur. \t ܘܤܥܪܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܐܝܟ ܤܥܪܐ ܕܢܫܐ ܘܫܢܝܗܘܢ ܐܝܟ ܕܐܪܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan segir hann: \"Sjá, ég er kominn til að gjöra vilja þinn.\" Hann tekur burt hið fyrra til þess að staðfesta hið síðara. \t ܘܒܬܪܗ ܐܡܪ ܕܗܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܕܐܥܒܕ ܨܒܝܢܟ ܐܠܗܐ ܒܗܕܐ ܒܛܠ ܠܩܕܡܝܬܐ ܕܢܩܝܡ ܠܕܬܪܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engli safnaðarins í Laódíkeu skalt þú rita: Þetta segir hann, sem er amen, votturinn trúi og sanni, upphaf sköpunar Guðs: \t ܘܠܡܠܐܟܐ ܕܥܕܬܐ ܕܠܐܝܕܝܩܝܐ ܟܬܘܒ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܐܡܝܢ ܤܗܕܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܫܪܝܪܐ ܘܪܫܝܬܐ ܕܒܪܝܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér hafið gjörst eftirbreytendur vorir og Drottins, er þér tókuð á móti orðinu með fögnuði heilags anda, þrátt fyrir mikla þrengingu. \t ܘܐܢܬܘܢ ܒܢ ܐܬܕܡܝܬܘܢ ܘܒܡܪܢ ܕܩܒܠܬܘܢ ܡܠܬܐ ܒܐܘܠܨܢܐ ܪܒܐ ܘܒܚܕܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með því safna þeir handa sjálfum sér fjársjóði sem er góð undirstaða til hins ókomna, og munu geta höndlað hið sanna líf. \t ܘܢܤܝܡܘܢ ܠܢܦܫܗܘܢ ܫܬܐܤܬܐ ܛܒܬܐ ܠܡܕܡ ܕܥܬܝܕ ܕܢܕܪܟܘܢ ܚܝܐ ܫܪܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En borgarritarinn gat sefað fólkið og mælti: \"Efesusmenn, hver er sá maður, að hann viti ekki, að borg Efesusmanna geymir musteri hinnar miklu Artemisar og steininn helga af himni? \t ܘܫܠܝ ܐܢܘܢ ܪܫܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܟܕ ܐܡܪ ܓܒܪܐ ܐܦܤܝܐ ܡܢܘ ܓܝܪ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܐܦܤܝܐ ܕܟܘܡܪܬܐ ܗܝ ܕܐܪܛܡܝܤ ܪܒܬܐ ܘܠܨܠܡܗ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܢܚܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ætlið þér, að ég sé kominn að færa frið á jörðu? Nei, segi ég yður, heldur sundurþykki. \t ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܫܝܢܐ ܐܬܝܬ ܕܐܪܡܐ ܒܐܪܥܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܐܠܐ ܦܠܓܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það er sáð var í góða jörð, merkir þann, sem heyrir orðið og skilur það. Hann er sá, sem ber ávöxt og gefur af sér hundraðfalt, sextugfalt eða þrítugfalt.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܥܠ ܐܪܥܐ ܛܒܬܐ ܐܙܕܪܥ ܗܘ ܗܘ ܕܫܡܥ ܡܠܬܝ ܘܡܤܬܟܠ ܘܝܗܒ ܦܐܪܐ ܘܥܒܕ ܐܝܬ ܕܡܐܐ ܘܐܝܬ ܕܫܬܝܢ ܘܐܝܬ ܕܬܠܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og frelsað alla þá, sem af ótta við dauðann voru undir þrælkun seldir alla sína ævi. \t ܘܢܫܪܐ ܠܗܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܕܚܠܬܐ ܕܡܘܬܐ ܒܟܠܗܘܢ ܚܝܝܗܘܢ ܡܫܥܒܕܝܢ ܗܘܘ ܠܥܒܕܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En báturinn var þegar kominn langt frá landi og lá undir áföllum, því að vindur var á móti. \t ܘܐܠܦܐ ܪܚܝܩܐ ܗܘܬ ܡܢ ܐܪܥܐ ܐܤܛܕܘܬܐ ܤܓܝܐܐ ܟܕ ܡܫܬܓܫܐ ܤܓܝ ܡܢ ܓܠܠܐ ܪܘܚܐ ܓܝܪ ܠܩܘܒܠܗ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir við hann: ,Illi þjónn, eftir orðum þínum dæmi ég þig. Þú vissir, að ég er maður strangur, sem tek það út, sem ég lagði ekki inn, og uppsker það, sem ég sáði ekki. \t ܐܡܪ ܠܗ ܡܢ ܦܘܡܟ ܐܕܘܢܟ ܥܒܕܐ ܒܝܫܐ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܠܝ ܕܓܒܪܐ ܐܢܐ ܩܫܝܐ ܘܫܩܠ ܐܢܐ ܡܕܡ ܕܠܐ ܤܡܬ ܘܚܨܕ ܐܢܐ ܡܕܡ ܕܠܐ ܙܪܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sömuleiðis stökkti hann blóðinu á tjaldbúðina og öll áhöldin við helgiþjónustuna. \t ܐܦ ܥܠ ܡܫܟܢܐ ܘܥܠ ܟܠܗܘܢ ܡܐܢܐ ܕܬܫܡܫܬܐ ܡܢܗ ܡܢ ܕܡܐ ܪܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom á staðinn, sagði hann við þá: \"Biðjið, að þér fallið ekki í freistni.\" \t ܘܟܕ ܡܛܝ ܠܕܘܟܬܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܨܠܘ ܕܠܐ ܬܥܠܘܢ ܠܢܤܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er orðinn englunum þeim mun meiri sem hann hefur að erfðum tekið ágætara nafn en þeir. \t ܘܗܢܐ ܟܠܗ ܝܪܒ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܡܝܬܪ ܫܡܐ ܕܝܪܬ ܡܢ ܕܝܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð, sem ég þjóna í anda mínum með fagnaðarerindinu um son hans, er mér vottur þess, hve óaflátanlega ég minnist yðar \t ܤܗܕ ܗܘ ܠܝ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܕܠܗ ܡܫܡܫ ܐܢܐ ܒܪܘܚ ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܒܪܗ ܕܕܠܐ ܫܠܘܐ ܒܟܠܙܒܢ ܡܬܕܟܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܨܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar Jóhannesar og farísear héldu nú föstu. Þá koma menn til Jesú og spyrja hann: \"Hví fasta lærisveinar Jóhannesar og lærisveinar farísea, en þínir lærisveinar fasta ekki?\" \t ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܢ ܕܝܘܚܢܢ ܘܦܪܝܫܐ ܨܝܡܝܢ ܗܘܘ ܘܐܬܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܡܢܐ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܘܚܢܢ ܘܕܦܪܝܫܐ ܨܝܡܝܢ ܘܬܠܡܝܕܝܟ ܕܝܠܟ ܠܐ ܨܝܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði fyrir þau og braut og gaf lærisveinunum að bera fram fyrir mannfjöldann. \t ܘܢܤܒ ܝܫܘܥ ܗܢܘܢ ܚܡܫܐ ܠܚܡܝܢ ܘܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ ܘܚܪ ܒܫܡܝܐ ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܘܝܗܒ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܢܤܝܡܘܢ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðra dæmisögu sagði hann þeim: \"Líkt er um himnaríki og mann, er sáði góðu sæði í akur sinn. \t ܐܚܪܢܐ ܡܬܠܐ ܐܡܬܠ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܕܡܝܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܓܒܪܐ ܕܙܪܥ ܙܪܥܐ ܛܒܐ ܒܩܪܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef gefið henni frest til þess að hún gjöri iðrun, en hún vill ekki gjöra iðrun og láta af hórdómi sínum. \t ܘܝܗܒܬ ܠܗ ܙܒܢܐ ܠܬܝܒܘܬܐ ܘܠܐ ܨܒܝܐ ܠܡܬܒ ܡܢ ܙܢܝܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér segjum: \"Vér höfum samfélag við hann,\" og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann. \t ܘܐܢ ܐܡܪܝܢܢ ܕܫܘܬܦܘܬܐ ܐܝܬ ܠܢ ܥܡܗ ܘܡܗܠܟܝܢܢ ܒܚܫܘܟܐ ܕܓܠܐ ܚܢܢ ܘܠܘ ܒܫܪܪܐ ܪܕܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í samkunduhúsinu var maður nokkur, er haldinn var óhreinum, illum anda. Hann æpti hárri röddu: \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܒܟܢܘܫܬܐ ܓܒܪܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܪܘܚܐ ܕܫܐܕܐ ܛܢܦܐ ܘܙܥܩ ܒܩܠܐ ܪܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"til þess að þér vegni vel og þú verðir langlífur á jörðinni.\" \t ܕܢܗܘܐ ܠܟ ܕܫܦܝܪ ܘܢܐܪܟܘܢ ܚܝܝܟ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá æptu þeir hástöfum, héldu fyrir eyrun og réðust að honum, allir sem einn maður. \t ܘܩܥܘ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܤܟܪܘ ܐܕܢܝܗܘܢ ܘܓܙܡܘ ܥܠܘܗܝ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Filippus kom fram í Asdód, fór um og flutti fagnaðarerindið í hverri borg, uns hann kom til Sesareu. \t ܦܝܠܝܦܘܤ ܕܝܢ ܐܫܬܟܚ ܒܐܙܘܛܘܤ ܘܡܢ ܬܡܢ ܡܬܟܪܟ ܗܘܐ ܘܡܤܒܪ ܒܡܕܝܢܬܐ ܟܠܗܝܢ ܥܕܡܐ ܕܐܬܐ ܠܩܤܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir seldu eignir sínar og fjármuni og skiptu meðal allra eftir því sem hver hafði þörf á. \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܩܢܝܢܐ ܡܙܒܢܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܡܦܠܓܝܢ ܗܘܘ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܤܢܝܩ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skiljið þér ekki, að allt sem inn kemur í munninn, fer í magann og lendir síðan í safnþrónni? \t ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܕܡ ܕܥܐܠ ܠܦܘܡܐ ܠܟܪܤܐ ܗܘ ܐܙܠ ܘܡܢ ܬܡܢ ܒܬܕܟܝܬܐ ܡܫܬܕܐ ܠܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki gjörði hann það til þess að frambera sjálfan sig margsinnis, eins og æðsti presturinn gengur inn í hið heilaga á ári hverju með annarra blóð. \t ܐܦܠܐ ܕܢܩܪܒ ܢܦܫܗ ܙܒܢܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܐܝܟ ܕܥܒܕ ܗܘܐ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܘܥܐܠ ܒܟܠ ܫܢܐ ܠܒܝܬ ܡܩܕܫܐ ܒܕܡܐ ܕܠܐ ܕܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er sá trúi og hyggni þjónn, sem húsbóndinn hefur sett yfir hjú sín að gefa þeim mat á réttum tíma? \t ܡܢܘ ܟܝ ܐܝܬܘܗܝ ܥܒܕܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܚܟܝܡܐ ܕܐܩܝܡܗ ܡܪܗ ܥܠ ܒܢܝ ܒܝܬܗ ܕܢܬܠ ܠܗܘܢ ܤܝܒܪܬܐ ܒܙܒܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Heródes var dáinn, þá vitrast engill Drottins Jósef í draumi í Egyptalandi \t ܟܕ ܡܝܬ ܕܝܢ ܗܪܘܕܤ ܡܠܟܐ ܐܬܚܙܝ ܡܠܐܟܐ ܕܡܪܝܐ ܒܚܠܡܐ ܠܝܘܤܦ ܒܡܨܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór varðforinginn með þjónunum og sótti þá. Beittu þeir samt ekki ofbeldi, því þeir óttuðust, að fólkið grýtti þá. \t ܗܝܕܝܢ ܐܙܠܘ ܐܪܟܘܢܐ ܥܡ ܕܚܫܐ ܕܢܝܬܘܢ ܐܢܘܢ ܠܐ ܒܩܛܝܪܐ ܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܕܠܡܐ ܢܪܓܘܡ ܐܢܘܢ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hann ræddi um réttlæti, sjálfsögun og komandi dóm, varð Felix skelkaður og mælti: \"Far burt að sinni. Ég læt kalla þig, þegar ég fæ tóm til.\" \t ܘܟܕ ܡܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܥܠ ܙܕܝܩܘܬܐ ܘܥܠ ܩܕܝܫܘܬܐ ܘܥܠ ܕܝܢܐ ܕܥܬܝܕ ܐܬܡܠܝ ܕܚܠܬܐ ܦܝܠܟܤ ܘܐܡܪ ܕܗܫܐ ܙܠ ܘܐܡܬܝ ܕܢܗܘܐ ܠܝ ܐܬܪܐ ܐܫܕܪ ܒܬܪܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "létu skírast af honum í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar. \t ܘܥܡܕܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܒܝܘܪܕܢܢ ܢܗܪܐ ܟܕ ܡܘܕܝܢ ܒܚܛܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En endir allra hluta er í nánd. Verið því gætnir og algáðir til bæna. \t ܡܛܝܬ ܠܗ ܕܝܢ ܚܪܬܐ ܕܟܠ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܢܟܦܘ ܘܐܬܬܥܝܪܘ ܠܨܠܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En til þess að þér fáið einnig að vita um hagi mína, hvernig mér líður, þá mun Týkíkus, minn elskaði bróðir og trúi aðstoðarmaður í þjónustu Drottins, skýra yður frá öllu. \t ܕܬܕܥܘܢ ܕܝܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܕܡ ܕܠܘܬܝ ܘܡܕܡ ܕܤܥܪ ܐܢܐ ܗܐ ܡܘܕܥ ܠܟܘܢ ܛܘܟܝܩܘܤ ܐܚܐ ܚܒܝܒܐ ܘܡܫܡܫܢܐ ܡܗܝܡܢܐ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá æpti andinn, teygði hann mjög og fór, en sveinninn varð sem nár, svo að flestir sögðu: \"Hann er dáinn.\" \t ܘܩܥܐ ܫܐܕܐ ܗܘ ܤܓܝ ܘܫܚܩܗ ܘܢܦܩ ܘܗܘܐ ܐܝܟ ܡܝܬܐ ܐܝܟ ܕܤܓܝܐܐ ܢܐܡܪܘܢ ܕܡܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna segir Drottinn: Farið burt frá þeim, og skiljið yður frá þeim. Snertið ekki neitt óhreint, og ég mun taka yður að mér \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܦܘܩܘ ܡܢ ܒܝܢܬܗܘܢ ܘܐܬܦܪܫܘ ܡܢܗܘܢ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܘܠܛܡܐܐ ܠܐ ܬܬܩܪܒܘܢ ܘܐܢܐ ܐܩܒܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í guðrækninni bróðurelsku og í bróðurelskunni kærleika. \t ܥܠ ܕܝܢ ܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܪܚܡܬ ܐܚܘܬܐ ܥܠ ܕܝܢ ܪܚܡܬ ܐܚܘܬܐ ܚܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungsmaður bað hann: \"Herra, kom þú áður en barnið mitt andast.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܗܘ ܥܒܕ ܡܠܟܐ ܡܪܝ ܚܘܬ ܥܕܠܐ ܡܐܬ ܠܗ ܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en synir ríkisins munu út reknir í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.\" \t ܒܢܝܗ ܕܝܢ ܕܡܠܟܘܬܐ ܢܦܩܘܢ ܠܚܫܘܟܐ ܒܪܝܐ ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܒܟܝܐ ܘܚܘܪܩ ܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir voru grýttir, sagaðir í sundur, höggnir með sverði. Þeir ráfuðu í gærum og geitskinnum, alls vana, aðþrengdir og illa haldnir. \t ܐܚܪܢܐ ܐܬܪܓܡܘ ܐܚܪܢܐ ܐܬܢܤܪܘ ܐܚܪܢܐ ܒܦܘܡܐ ܕܤܝܦܐ ܡܝܬܘ ܐܚܪܢܐ ܐܬܟܪܟܘ ܟܕ ܠܒܝܫܝܢ ܡܫܟܐ ܕܐܡܪܐ ܘܕܥܙܐ ܘܤܢܝܩܝܢ ܘܐܠܝܨܝܢ ܘܡܛܪܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef heimurinn hatar yður, þá vitið, að hann hefur hatað mig fyrr en yður. \t ܘܐܢ ܥܠܡܐ ܤܢܐ ܠܟܘܢ ܕܥܘ ܕܩܕܡܝܟܘܢ ܠܝ ܤܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daglega komu þeir saman með einum huga í helgidóminum, þeir brutu brauð í heimahúsum, neyttu fæðu saman í fögnuði og einlægni hjartans. \t ܘܟܠܝܘܡ ܐܡܝܢܝܢ ܗܘܘ ܒܗܝܟܠܐ ܒܚܕܐ ܢܦܫ ܘܒܒܝܬܐ ܩܨܝܢ ܗܘܘ ܦܪܝܤܬܐ ܘܡܩܒܠܝܢ ܗܘܘ ܤܝܒܪܬܐ ܟܕ ܪܘܙܝܢ ܘܒܒܪܝܪܘܬܐ ܕܠܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því guð þessarar aldar hefur blindað huga hinna vantrúuðu, til þess að þeir sjái ekki ljósið frá fagnaðarerindinu um dýrð Krists, hans, sem er ímynd Guðs. \t ܐܝܠܝܢ ܕܐܠܗܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܥܘܪ ܡܕܥܝܗܘܢ ܥܠ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܕܠܐ ܢܕܢܚ ܠܗܘܢ ܢܘܗܪܗ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܫܘܒܚܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܗܘܝܘ ܕܡܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim tilheyra og feðurnir, og af þeim er Kristur kominn sem maður, hann sem er yfir öllu, Guð, blessaður um aldir. Amen. \t ܘܐܒܗܬܐ ܘܡܢܗܘܢ ܐܬܚܙܝ ܡܫܝܚܐ ܒܒܤܪ ܕܐܝܬܘܗܝ ܐܠܗܐ ܕܥܠ ܟܠ ܕܠܗ ܬܫܒܚܢ ܘܒܘܪܟܢ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvort er auðveldara að segja: ,Syndir þínar eru þér fyrirgefnar,' eða segja: ,Statt upp og gakk'? \t ܐܝܕܐ ܦܫܝܩܐ ܠܡܐܡܪ ܕܫܒܝܩܝܢ ܠܟ ܚܛܗܝܟ ܐܘ ܠܡܐܡܪ ܩܘܡ ܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar menn urðu þess vísir, að hann var Gyðingur, lustu allir upp einu ópi og hrópuðu í nærfellt tvær stundir: \"Mikil er Artemis Efesusmanna!\" \t ܘܟܕ ܝܕܥܘ ܕܝܗܘܕܝܐ ܗܘ ܩܥܘ ܟܠܗܘܢ ܒܚܕ ܩܠܐ ܐܝܟ ܫܥܝܢ ܬܪܬܝܢ ܕܪܒܐ ܗܝ ܐܪܛܡܝܤ ܕܐܦܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði: ,Þetta gjöri ég: Ég ríf hlöður mínar og reisi aðrar stærri, og þangað safna ég öllu korni mínu og auðæfum. \t ܘܐܡܪ ܗܕܐ ܐܥܒܕ ܐܤܬܘܪ ܒܝܬ ܩܦܤܝ ܘܐܒܢܐ ܘܐܘܪܒ ܐܢܘܢ ܘܐܚܡܘܠ ܬܡܢ ܟܠܗ ܥܒܘܪܝ ܘܛܒܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ennfremur biður Jesús, að viðurnefni Jústus, að heilsa yður. Þeir eru nú sem stendur einu umskornu samverkamenn mínir fyrir Guðs ríki, og hafa þeir verið mér til huggunar. \t ܘܝܫܘܥ ܗܘ ܕܡܬܩܪܐ ܝܘܤܛܘܤ ܗܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܡܢ ܓܙܘܪܬܐ ܘܗܢܘܢ ܒܠܚܘܕ ܥܕܪܘܢܝ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܗܢܘܢ ܗܘܘ ܠܝ ܒܘܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef hinn vantrúaði vill skilja, þá fái hann skilnað. Hvorki bróðir né systir eru þrælbundin í slíkum efnum. Guð hefur kallað yður að lifa í friði. \t ܐܢ ܕܝܢ ܗܘ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܦܪܫ ܢܦܪܘܫ ܠܐ ܡܫܥܒܕ ܐܚܐ ܐܘ ܚܬܐ ܒܗܠܝܢ ܠܫܠܡܐ ܗܘ ܩܪܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar einn segir: \"Ég er Páls,\" en annar: \"Ég er Apollóss,\" eruð þér þá ekki eins og hverjir aðrir menn? \t ܡܐ ܕܐܡܪ ܓܝܪ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܐܢܐ ܕܦܘܠܘܤ ܐܢܐ ܘܐܚܪܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܐܦܠܘ ܐܢܐ ܠܐ ܗܐ ܦܓܪܢܐ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að helga hana og hreinsa í laug vatnsins með orði. \t ܕܢܩܕܫܝܗ ܘܢܕܟܝܗ ܒܤܚܝܐ ܕܡܝܐ ܘܒܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en Kristur eins og sonur yfir húsi hans. Og hans hús erum vér, ef vér höldum djörfunginni og voninni, sem vér miklumst af. \t ܡܫܝܚܐ ܕܝܢ ܐܝܟ ܒܪܐ ܥܠ ܒܝܬܗ ܘܐܝܬܘܗܝ ܒܝܬܗ ܚܢܢ ܐܢ ܥܕܡܐ ܠܚܪܬܐ ܢܐܚܘܕ ܓܠܝܘܬ ܐܦܐ ܘܫܘܒܗܪܐ ܕܤܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið að yður hina óstyrku í trúnni, án þess að leggja dóm á skoðanir þeirra. \t ܠܐܝܢܐ ܕܝܢ ܕܟܪܝܗ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܒܘ ܠܗ ܐܝܕܐ ܘܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܬܦܠܓܝܢ ܒܡܚܫܒܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hið sama hafið þér og numið af Epafrasi, vorum elskaða samþjóni, sem er trúr þjónn Krists í vorn stað. \t ܐܝܟ ܡܐ ܕܝܠܦܬܘܢ ܡܢ ܐܦܦܪܐ ܟܢܬܢ ܚܒܝܒܐ ܕܗܘ ܐܝܬܘܗܝ ܚܠܦܝܟܘܢ ܡܫܡܫܢܐ ܡܗܝܡܢܐ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vínyrkjarnir tóku þjóna hans, börðu einn, drápu annan og grýttu hinn þriðja. \t ܘܐܚܕܘ ܦܠܚܐ ܠܥܒܕܘܗܝ ܘܐܝܬ ܕܡܚܐܘܗܝ ܘܐܝܬ ܕܪܓܡܘܗܝ ܘܐܝܬ ܕܩܛܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hinum kölluðu, bæði Gyðingum og Grikkjum, Krist, kraft Guðs og speki Guðs. \t ܠܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܩܪܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܪܡܝܐ ܡܫܝܚܐ ܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܚܟܡܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og lögðu fyrir fætur postulanna. Og sérhverjum var úthlutað eftir því sem hann hafði þörf til. \t ܘܤܝܡܝܢ ܠܘܬ ܪܓܠܝܗܘܢ ܕܫܠܝܚܐ ܘܡܬܝܗܒ ܗܘܐ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܤܢܝܩ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hermennirnir höfðu krossfest Jesú, tóku þeir klæði hans og skiptu í fjóra hluti, og fékk hver sinn hlut. Þeir tóku og kyrtilinn, en hann var saumlaus, ofinn í eitt ofan frá og niður úr. \t ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܕܝܢ ܟܕ ܙܩܦܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܫܩܠܘ ܢܚܬܘܗܝ ܘܥܒܕܘ ܠܐܪܒܥ ܡܢܘܢ ܡܢܬܐ ܠܚܕ ܡܢ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܟܘܬܝܢܗ ܕܝܢ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܕܠܐ ܚܝܛܐ ܡܢ ܠܥܠ ܙܩܝܪܬܐ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús horfði á þá og mælti: \"Hvað merkir þá ritning þessi: Sá steinn, sem smiðirnir höfnuðu, er orðinn hyrningarsteinn? \t ܗܘ ܕܝܢ ܚܪ ܒܗܘܢ ܘܐܡܪ ܘܡܢܐ ܗܝ ܗܝ ܕܟܬܝܒܐ ܕܟܐܦܐ ܕܐܤܠܝܘ ܒܢܝܐ ܗܝ ܗܘܬ ܠܪܝܫ ܩܪܢܐ ܕܙܘܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": ",Óttast þú eigi, Páll, fyrir keisarann átt þú að koma. Og sjá, Guð hefur gefið þér alla þá, sem þér eru samskipa.' \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܠܐ ܬܕܚܠ ܦܘܠܐ ܥܬܝܕ ܗܘ ܠܟ ܠܡܩܡ ܩܕܡ ܩܤܪ ܘܗܐ ܝܗܒ ܠܟ ܐܠܗܐ ܡܘܗܒܬܐ ܠܟܠ ܕܪܕܝܢ ܥܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef þann vitnisburð, sem er meiri en Jóhannesar, því verkin, sem faðir minn fékk mér að fullna, verkin, sem ég vinn, bera mér það vitni, að faðirinn hefur sent mig. \t ܠܝ ܕܝܢ ܐܝܬ ܠܝ ܤܗܕܘܬܐ ܕܪܒܐ ܡܢ ܕܝܘܚܢܢ ܥܒܕܐ ܓܝܪ ܕܝܗܒ ܠܝ ܐܒܝ ܕܐܫܠܡ ܐܢܘܢ ܗܢܘܢ ܥܒܕܐ ܕܥܒܕ ܐܢܐ ܤܗܕܝܢ ܥܠܝ ܕܐܒܐ ܫܠܚܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sem samverkamenn hans áminnum vér yður einnig, að þér látið ekki náð Guðs, sem þér hafið þegið, verða til einskis. \t ܘܐܝܟ ܡܥܕܪܢܐ ܒܥܝܢܢ ܡܢܟܘܢ ܕܠܐ ܬܤܬܪܩ ܒܟܘܢ ܛܝܒܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܩܒܠܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem þjónar Kristi á þann hátt, hann er Guði velþóknanlegur og vel metinn manna á meðal. \t ܡܢ ܕܒܗܠܝܢ ܓܝܪ ܡܫܡܫ ܠܡܫܝܚܐ ܫܦܪ ܠܐܠܗܐ ܘܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ ܒܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir spurðu hann: \"Meistari, hvenær verður þetta? Og hvert mun tákn þess, að það sé að koma fram?\" \t ܘܡܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܡܪܝܢ ܡܠܦܢܐ ܐܡܬܝ ܗܠܝܢ ܢܗܘܝܢ ܘܡܢܐ ܗܝ ܐܬܐ ܡܐ ܕܩܪܝܒܢ ܗܠܝܢ ܕܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því að vér nú vitum, hvað það er að óttast Drottin, leitumst vér við að sannfæra menn. En Guði erum vér kunnir orðnir, já, ég vona, að vér séum einnig kunnir orðnir yður í hjörtum yðar. \t ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢܢ ܗܟܝܠ ܕܚܠܬܗ ܕܡܪܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܗܘ ܡܦܝܤܝܢܢ ܠܐܠܗܐ ܕܝܢ ܓܠܝܢܢ ܤܒܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܐܦ ܠܡܕܥܝܟܘܢ ܕܝܠܟܘܢ ܓܠܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Andinn segir berlega, að á síðari tímum muni sumir ganga af trúnni og gefa sig að villuöndum og lærdómum illra anda. \t ܪܘܚܐ ܕܝܢ ܦܫܝܩܐܝܬ ܐܡܪܐ ܕܒܙܒܢܐ ܐܚܪܝܐ ܢܦܪܩܘܢ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܢܐܙܠܘܢ ܒܬܪ ܪܘܚܐ ܛܥܝܬܐ ܘܒܬܪ ܝܘܠܦܢܐ ܕܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var trúmaður og dýrkaði Guð og heimafólk hans allt. Gaf hann lýðnum miklar ölmusur og var jafnan á bæn til Guðs. \t ܘܙܕܝܩ ܗܘܐ ܘܕܚܠ ܗܘܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܘܒܝܬܗ ܟܠܗ ܘܥܒܕ ܗܘܐ ܙܕܩܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܒܥܡܐ ܘܒܟܠܙܒܢ ܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og annar engill kom og nam staðar við altarið. Hann hélt á reykelsiskeri úr gulli. Honum var fengið mikið reykelsi til þess að hann skyldi leggja það við bænir allra hinna heilögu á gullaltarið frammi fyrir hásætinu. \t ܘܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܐܬܐ ܘܩܡ ܥܠ ܡܕܒܚܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܦܝܪܡܐ ܕܕܗܒܐ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܒܤܡܐ ܤܓܝܐܐ ܕܢܬܠ ܒܨܠܘܬܐ ܕܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܥܠ ܡܕܒܚܐ ܕܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir höfðingjar skattlandsins, sem voru vinir hans, sendu einnig til hans og báðu hann að hætta sér ekki inn á leikvanginn. \t ܘܐܦ ܪܫܐ ܕܐܤܝܐ ܡܛܠ ܕܪܚܡܘܗܝ ܗܘܘ ܫܕܪܘ ܒܥܘ ܡܢܗ ܕܠܐ ܢܬܠ ܢܦܫܗ ܕܢܥܘܠ ܠܬܐܛܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að margir eru þverbrotnir og fara með hégómamál og leiða í villu, allra helst eru það þeir sem halda fram umskurn, \t ܐܝܬ ܓܝܪ ܤܓܝܐܐ ܕܠܐ ܡܫܬܥܒܕܝܢ ܘܤܪܝܩܢ ܡܠܝܗܘܢ ܘܡܛܥܝܢ ܪܥܝܢܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܓܙܘܪܬܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segja með spotti: \"Hvað verður úr fyrirheitinu um komu hans? Því að frá því feðurnir sofnuðu stendur allt við sama eins og frá upphafi veraldar.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܕܐܝܟܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܘܠܟܢܐ ܕܡܐܬܝܬܗ ܡܢ ܟܕ ܓܝܪ ܐܒܗܬܢ ܫܟܒܘ ܟܠܡܕܡ ܗܟܢܐ ܡܟܬܪ ܡܢ ܫܘܪܝܗ ܕܒܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér biðjum yður, bræður, að sýna þeim viðurkenningu, sem erfiða á meðal yðar og veita yður forstöðu í Drottni og áminna yður. \t ܒܥܝܢܢ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܕܗܘܝܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐܝܢ ܒܟܘܢ ܘܩܝܡܝܢ ܒܐܦܝܟܘܢ ܒܡܪܢ ܘܡܠܦܝܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir. \t ܡܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܥܡܝ ܠܘܩܒܠܝ ܗܘ ܘܡܢ ܕܠܐ ܟܢܫ ܥܡܝ ܡܒܕܪܘ ܡܒܕܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir mikla umræðu reis Pétur upp og sagði við þá: \"Bræður, þér vitið, að Guð kaus sér það fyrir löngu yðar á meðal, að heiðingjarnir skyldu fyrir munn minn heyra orð fagnaðarerindisins og taka trú. \t ܘܟܕ ܗܘܬ ܒܥܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܩܡ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܐܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܢ ܝܘܡܬܐ ܩܕܡܝܐ ܡܢ ܦܘܡܝ ܕܝܠܝ ܓܒܐ ܐܠܗܐ ܕܢܫܡܥܘܢ ܥܡܡܐ ܡܠܬܐ ܕܤܒܪܬܐ ܘܢܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Prófið allt, haldið því, sem gott er. \t ܟܠܡܕܡ ܒܩܘ ܘܕܫܦܝܪ ܐܚܘܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Víst er það rétt fyrir mig að bera þennan hug til yðar allra. Ég hef yður í hjarta mínu, og þér eigið allir hlutdeild með mér í náðinni, bæði í fjötrum mínum og þegar ég er að verja fagnaðarerindið og staðfesta það. \t ܗܟܢܐ ܓܝܪ ܙܕܩ ܠܝ ܠܡܬܪܥܝܘ ܥܠ ܟܠܟܘܢ ܡܛܠ ܕܒܠܒܝ ܤܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܒܐܤܘܪܝ ܘܒܡܦܩ ܒܪܘܚܝ ܕܥܠ ܫܪܪܗ ܕܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܫܘܬܦܝ ܐܢܬܘܢ ܒܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann hefur í sýn séð mann, Ananías að nafni, koma inn og leggja hendur yfir sig, til þess að hann fái aftur sjón.\" \t ܚܙܐ ܒܚܙܘܐ ܠܓܒܪܐ ܕܫܡܗ ܚܢܢܝܐ ܕܥܠ ܘܤܡ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܐ ܐܝܟ ܕܢܬܦܬܚܢ ܥܝܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það er betra, ef Guð vill svo vera láta, að þér líðið fyrir að breyta vel, heldur en fyrir að breyta illa. \t ܥܕܪܐ ܗܝ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܟܕ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܬܤܒܠܘܢ ܒܝܫܬܐ ܐܢ ܗܟܢܐ ܗܘ ܨܒܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܐ ܟܕ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég sagði: ,Hver ert þú, herra?' Og Drottinn sagði: ,Ég er Jesús, sem þú ofsækir. \t ܘܐܢܐ ܐܡܪܬ ܡܢ ܐܢܬ ܡܪܝ ܘܡܪܢ ܐܡܪ ܠܝ ܐܢܐ ܗܘ ܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ ܕܐܢܬ ܪܕܦ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um miðnætti kvað við hróp: ,Sjá, brúðguminn kemur, farið til móts við hann.' \t ܘܒܦܠܓܗ ܕܠܠܝܐ ܗܘܬ ܩܥܬܐ ܗܐ ܚܬܢܐ ܐܬܐ ܦܘܩܘ ܠܐܘܪܥܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sagði þeim frá öllu og sendi þá til Joppe. \t ܘܐܫܬܥܝ ܠܗܘܢ ܟܠܡܕܡ ܕܚܙܐ ܘܫܕܪ ܐܢܘܢ ܠܝܘܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vel mættu þeir, sem koma yður í uppnám, aflima sig. \t ܐܫܬܘܦ ܕܝܢ ܐܦ ܡܦܤܩ ܢܦܤܩܘܢ ܗܢܘܢ ܕܕܠܚܝܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég gat ekki, bræður, talað við yður eins og við andlega menn, heldur eins og við holdlega, eins og við ómálga í Kristi. \t ܘܐܢܐ ܐܚܝ ܠܐ ܐܫܟܚܬ ܕܐܡܠܠ ܥܡܟܘܢ ܐܝܟ ܕܥܡ ܪܘܚܢܐ ܐܠܐ ܐܝܟ ܕܥܡ ܦܓܪܢܐ ܘܐܝܟ ܕܠܝܠܘܕܐ ܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dæmum því ekki framar hver annan. Ásetjið yður öllu heldur að verða bróður yðar ekki til ásteytingar eða falls. \t ܠܐ ܡܟܝܠ ܢܕܘܢ ܚܕ ܠܚܕ ܐܠܐ ܗܕܐ ܕܘܢܘ ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܬܘܩܠܬܐ ܠܐܚܘܟ ܠܐ ܬܤܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Standið upp, förum! Í nánd er sá, er mig svíkur.\" \t ܩܘܡܘ ܢܐܙܠ ܗܐ ܡܛܐ ܗܘ ܕܡܫܠܡ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og yðar vegna fagna ég því, að ég var þar ekki, til þess að þér skuluð trúa. En förum nú til hans.\" \t ܘܚܕܐ ܐܢܐ ܕܠܐ ܗܘܝܬ ܬܡܢ ܡܛܠܬܟܘܢ ܕܬܗܝܡܢܘܢ ܐܠܐ ܗܠܟܘ ܠܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. \t ܐܬܝܠܕ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܝܘܡܢܐ ܦܪܘܩܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܪܝܐ ܡܫܝܚܐ ܒܡܕܝܢܬܗ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkist þeim ekki. Faðir yðar veit, hvers þér þurfið, áður en þér biðjið hann. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܕܡܘܢ ܠܗܘܢ ܐܒܘܟܘܢ ܓܝܪ ܝܕܥ ܡܢܐ ܡܬܒܥܐ ܠܟܘܢ ܥܕܠܐ ܬܫܐܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það átti að rætast, sem sagt er fyrir munn spámannsins: Ég mun opna munn minn í dæmisögum, mæla fram það, sem hulið var frá grundvöllun heims. \t ܐܝܟ ܕܢܬܡܠܐ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܒܝܕ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ ܐܦܬܚ ܦܘܡܝ ܒܡܬܠܐ ܘܐܒܥ ܟܤܝܬܐ ܕܡܢ ܩܕܡ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Orð Guðs breiddist út, og tala lærisveinanna í Jerúsalem fór stórum vaxandi, einnig snerist mikill fjöldi presta til hlýðni við trúna. \t ܘܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܪܒܝܐ ܗܘܬ ܘܤܓܐ ܗܘܐ ܡܢܝܢܐ ܕܬܠܡܝܕܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܛܒ ܘܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܡܫܬܡܥ ܗܘܐ ܠܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann fór frá þeim og úr borginni til Betaníu og hafði þar náttstað. \t ܘܫܒܩ ܐܢܘܢ ܘܢܦܩ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܠܒܝܬ ܥܢܝܐ ܘܒܬ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Þetta er ekki á allra færi, heldur þeirra einna, sem það er gefið. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܟܠܢܫ ܤܦܩ ܠܗ ܠܡܠܬܐ ܗܕܐ ܐܠܐ ܡܢ ܕܝܗܝܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Natanael sagði: \"Getur nokkuð gott komið frá Nasaret?\" Filippus svaraði: \"Kom þú og sjá.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܢܬܢܝܐܝܠ ܡܢ ܢܨܪܬ ܡܫܟܚ ܡܕܡ ܕܛܒ ܢܗܘܐ ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܝܦܘܤ ܬܐ ܘܬܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er með varpskófluna í hendi sér og mun gjörhreinsa láfa sinn og safna hveiti sínu í hlöðu, en hismið mun hann brenna í óslökkvanda eldi.\" \t ܗܘ ܕܪܦܫܐ ܒܐܝܕܗ ܘܡܕܟܐ ܐܕܪܘܗܝ ܘܚܛܐ ܟܢܫ ܠܐܘܨܪܘܗܝ ܘܬܒܢܐ ܡܘܩܕ ܒܢܘܪܐ ܕܠܐ ܕܥܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Barnabas vildi þá líka taka með Jóhannes, er kallaður var Markús. \t ܒܪܢܒܐ ܕܝܢ ܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܕܒܪ ܠܝܘܚܢܢ ܗܘ ܕܐܬܟܢܝ ܡܪܩܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir þeirra, er þar stóðu, heyrðu þetta og sögðu: \"Hann kallar á Elía!\" \t ܐܢܫܝܢ ܕܝܢ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܬܡܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܗܢܐ ܠܐܠܝܐ ܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því gjörðist ég, Agrippa konungur, eigi óhlýðinn hinni himnesku vitrun, \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܡܠܟܐ ܐܓܪܦܐ ܠܐ ܩܡܬ ܒܚܪܝܢܐ ܠܘܩܒܠ ܚܙܘܐ ܫܡܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann svaraði þeim: \"Farið og kunngjörið Jóhannesi það, sem þið hafið séð og heyrt: Blindir fá sýn, haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og fátækum er flutt fagnaðarerindi. \t ܘܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܐܡܪܘ ܠܝܘܚܢܢ ܟܠܡܕܡ ܕܚܙܝܬܘܢ ܘܫܡܥܬܘܢ ܕܤܡܝܐ ܚܙܝܢ ܘܚܓܝܪܐ ܡܗܠܟܝܢ ܘܓܪܒܐ ܡܬܕܟܝܢ ܘܚܪܫܐ ܫܡܥܝܢ ܘܡܝܬܐ ܩܝܡܝܢ ܘܡܤܟܢܐ ܡܤܬܒܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var honum fengin bók Jesaja spámanns. Hann lauk upp bókinni og fann staðinn, þar sem ritað er: \t ܘܐܬܝܗܒ ܠܗ ܤܦܪܐ ܕܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܘܦܬܚ ܝܫܘܥ ܤܦܪܐ ܘܐܫܟܚ ܕܘܟܬܐ ܐܝܟܐ ܕܟܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum verðið þér líka bústaður handa Guði fyrir anda hans. \t ܟܕ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܡܬܒܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܥܡܪܐ ܕܐܠܗܐ ܒܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kornelíus mælti: \"Í þetta mund fyrir fjórum dögum var ég að biðjast fyrir að nóni í húsi mínu. Þá stóð maður frammi fyrir mér í skínandi klæðum \t ܐܡܪ ܠܗ ܩܘܪܢܠܝܘܤ ܐܪܒܥܐ ܝܘܡܝܢ ܐܝܬ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܗܐ ܡܢ ܕܨܐܡ ܐܢܐ ܘܒܬܫܥ ܫܥܝܢ ܟܕ ܡܨܠܐ ܐܢܐ ܒܒܝܬܝ ܩܡ ܓܒܪܐ ܚܕ ܩܕܡܝ ܟܕ ܠܒܝܫ ܚܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ver þú algáður í öllu, þol illt, gjör verk trúboða, fullna þjónustu þína. \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܗܘܝܬ ܥܝܪ ܒܟܠܡܕܡ ܘܤܝܒܪ ܒܝܫܬܐ ܘܥܒܕܐ ܥܒܕ ܕܡܤܒܪܢܐ ܘܬܫܡܫܬܟ ܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann afmáði skuldabréfið, sem þjakaði oss með ákvæðum sínum. Hann tók það burt með því að negla það á krossinn. \t ܘܥܛܐ ܒܦܘܩܕܢܘܗܝ ܫܛܪ ܚܘܒܝܢ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܤܩܘܒܠܢ ܘܫܩܠܗ ܡܢ ܡܨܥܬܐ ܘܩܒܥܗ ܒܙܩܝܦܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varist að forsmá nokkurn þessara smælingja. Ég segi yður, að englar þeirra á himnum sjá jafnan auglit míns himneska föður. \t ܚܙܘ ܠܐ ܬܒܤܘܢ ܥܠ ܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܡܠܐܟܝܗܘܢ ܒܫܡܝܐ ܒܟܠܙܒܢ ܚܙܝܢ ܦܪܨܘܦܗ ܕܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið þess, minn elskaði, að þér vegni vel í öllum hlutum og að þú sért heill heilsu, eins og sálu þinni vegnar vel. \t ܚܒܝܒܢ ܒܟܠܡܕܡ ܡܨܠܐ ܐܢܐ ܥܠܝܟ ܕܬܨܠܚ ܘܬܗܘܐ ܚܠܝܡ ܐܝܟ ܡܐ ܕܡܨܠܚܐ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er helgiþjónn helgidómsins og tjaldbúðarinnar, hinnar sönnu, sem Drottinn reisti, en eigi maður. \t ܘܗܘܐ ܡܫܡܫܢܐ ܕܒܝܬ ܩܘܕܫܐ ܘܕܡܫܟܢܐ ܕܫܪܪܐ ܗܘ ܕܩܒܥ ܐܠܗܐ ܘܠܐ ܒܪܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem sver við musterið, sver við það og við þann, sem í því býr. \t ܘܡܢ ܕܝܡܐ ܒܗܝܟܠܐ ܝܡܐ ܒܗ ܘܒܡܢ ܕܥܡܪ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og vér stöndum í erfiði og verðum að vinna með eigin höndum. \t ܘܠܐܝܢܢ ܟܕ ܦܠܚܝܢܢ ܒܐܝܕܝܢ ܡܨܥܪܝܢ ܠܢ ܘܡܒܪܟܝܢܢ ܪܕܦܝܢ ܠܢ ܘܡܤܝܒܪܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. \t ܪܚܡܬ ܟܐܢܘܬܐ ܘܤܢܝܬ ܥܘܠܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܡܫܚܟ ܐܠܗܐ ܐܠܗܟ ܡܫܚܐ ܕܚܕܘܬܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܚܒܪܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir munu verða að gjöra reikningsskil þeim, sem reiðubúinn er að dæma lifendur og dauða. \t ܗܢܘܢ ܕܝܗܒܝܢ ܦܬܓܡܐ ܠܐܠܗܐ ܗܘ ܕܥܬܝܕ ܠܡܕܢ ܡܝܬܐ ܘܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið eins og hlýðin börn og látið eigi framar lifnað yðar mótast af þeim girndum, er þér áður létuð stjórnast af í vanvisku yðar. \t ܐܝܟ ܒܢܝܐ ܡܫܬܡܥܢܐ ܘܠܐ ܬܫܬܘܬܦܘܢ ܬܘܒ ܠܪܓܝܓܬܟܘܢ ܩܕܡܝܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܪܓܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܕܠܐ ܒܝܕܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það orð er satt, og á þetta vil ég að þú leggir alla áherslu, til þess að þeir, sem fest hafa trú á Guð, láti sér umhugað um að stunda góð verk. Þetta er gott og mönnum nytsamlegt. \t ܡܗܝܡܢܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܘܒܗܠܝܢ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܐܦ ܐܢܬ ܗܘܝܬ ܡܫܪܪ ܠܗܘܢ ܕܢܬܒܛܠ ܠܗܘܢ ܠܡܦܠܚ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܒܐܠܗܐ ܗܠܝܢ ܐܢܝܢ ܛܒܢ ܘܡܘܬܪܢ ܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í mörgum slíkum dæmisögum flutti hann þeim orðið, svo sem þeir gátu numið, \t ܒܡܬܠܐ ܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܥܡܗܘܢ ܡܬܠܐ ܐܝܟ ܕܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܠܡܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á áttunda degi komu þeir að umskera sveininn, og vildu þeir láta hann heita Sakaría í höfuðið á föður sínum. \t ܘܗܘܐ ܠܝܘܡܐ ܕܬܡܢܝܐ ܘܐܬܘ ܠܡܓܙܪܗ ܠܛܠܝܐ ܘܩܪܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܒܫܡܐ ܕܐܒܘܗܝ ܙܟܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og skrifað stendur: \"Föður margra þjóða hef ég sett þig.\" Og það er hann frammi fyrir Guði, sem hann trúði á, honum sem lífgar dauða og kallar fram það, sem ekki er til eins og það væri til. \t ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܕܤܡܬܟ ܐܒܐ ܠܤܘܓܐܐ ܕܥܡܡܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܗܝܡܢܬ ܒܗ ܕܡܚܐ ܡܝܬܐ ܘܩܪܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܐܝܟ ܐܝܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En föðurland vort er á himni og frá himni væntum vér frelsarans, Drottins Jesú Krists. \t ܕܝܠܢ ܕܝܢ ܦܘܠܚܢܢ ܒܫܡܝܐ ܗܘ ܘܡܢ ܬܡܢ ܡܤܟܝܢܢ ܠܡܚܝܢܐ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fyrir konungum og öllum þeim, sem hátt eru settir, til þess að vér fáum lifað friðsamlegu og rólegu lífi í allri guðhræðslu og siðprýði. \t ܚܠܦ ܡܠܟܐ ܘܪܘܪܒܢܐ ܕܥܘܡܪܐ ܫܠܝܐ ܘܢܝܚܐ ܢܥܡܪ ܒܟܠܗ ܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܘܕܟܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu þeir svara: ,Herra, hvenær sáum vér þig hungraðan eða þyrstan, gestkominn eða nakinn, sjúkan eða í fangelsi, og hjálpuðum þér ekki?' \t ܗܝܕܝܢ ܢܥܢܘܢ ܐܦ ܗܢܘܢ ܘܢܐܡܪܘܢ ܡܪܢ ܐܡܬܝ ܚܙܝܢܟ ܟܦܢܐ ܐܘ ܨܗܝܐ ܐܘ ܐܟܤܢܝܐ ܐܘ ܥܪܛܠܝܐ ܐܘ ܟܪܝܗܐ ܐܘ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܠܐ ܫܡܫܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og himinninn sviptist burt eins og þegar bókfell vefst saman, og hvert fjall og ey færðist úr stað sínum. \t ܘܫܡܝܐ ܐܬܦܪܫ ܘܐܝܟ ܟܬܒܐ ܐܬܟܪܟܘ ܘܟܠ ܛܘܪ ܘܟܠ ܓܙܪܬܐ ܡܢ ܕܘܟܬܗܘܢ ܐܬܬܙܝܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því segir svo: Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauðum, og þá mun Kristur lýsa þér. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܝܪ ܕܐܬܬܥܝܪ ܕܡܟܐ ܘܩܘܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܢܢܗܪ ܠܟ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir, sem á jörðunni búa, gleðjast yfir þeim og fagna og senda hver öðrum gjafir, því að þessir tveir spámenn kvöldu þá, sem á jörðunni búa. \t ܘܥܡܘܪܝܗ ܕܐܪܥܐ ܢܚܕܘܢ ܥܠܝܗܘܢ ܘܢܬܦܨܚܘܢ ܘܡܘܗܒܬܐ ܢܫܕܪܘܢ ܠܚܕܕܐ ܡܛܠ ܬܪܝܢ ܢܒܝܝܢ ܕܫܢܩܘ ܠܥܡܘܪܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða ættum vér að svara: Frá mönnum?\" - það þorðu þeir ekki fyrir lýðnum, því allir töldu, að Jóhannes hefði verið sannur spámaður. \t ܘܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܝܫܘܥ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܦ ܠܐ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܐܝܢܐ ܫܘܠܛܢܐ ܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvenær sem óhreinir andar sáu hann, féllu þeir fram fyrir honum og æptu upp: \"Þú ert sonur Guðs.\" \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܗܘܝ ܠܗܘܢ ܡܚܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܡܐ ܕܚܙܐܘܗܝ ܢܦܠܝܢ ܗܘܘ ܘܩܥܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܐܢܬ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið lifað í sællífi á jörðinni og í óhófi. Þér hafið alið hjörtu yðar á slátrunardegi. \t ܒܤܡܬܘܢ ܓܝܪ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܐܬܠܥܒܬܘܢ ܘܬܪܤܝܬܘܢ ܦܓܪܝܟܘܢ ܐܝܟ ܕܠܝܘܡܐ ܕܢܟܤܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sýnið mér peninginn, sem goldinn er í skatt.\" Þeir fengu honum denar. \t ܚܘܐܘܢܝ ܕܝܢܪܐ ܕܟܤܦ ܪܫܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܩܪܒܘ ܠܗ ܕܝܢܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið þér skilið allt þetta?\" \"Já,\" svöruðu þeir. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܤܬܟܠܬܘܢ ܟܠܗܝܢ ܗܠܝܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܝܢ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hafa vitnað fyrir söfnuðinum um kærleika þinn. Þú gjörir vel, er þú greiðir för þeirra eins og verðugt er fyrir Guði. \t ܐܝܠܝܢ ܕܐܤܗܕܘ ܥܠ ܚܘܒܟ ܩܕܡ ܟܠܗ ܥܕܬܐ ܠܗܢܘܢ ܫܦܝܪ ܥܒܕ ܐܢܬ ܕܡܙܘܕ ܐܢܬ ܠܗܘܢ ܐܝܟ ܡܐ ܕܦܐܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og segja: \"Blessaður sé sá sem kemur, konungurinn, í nafni Drottins. Friður á himni og dýrð í upphæðum!\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܒܪܝܟ ܗܘ ܡܠܟܐ ܕܐܬܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ ܫܠܡܐ ܒܫܡܝܐ ܘܫܘܒܚܐ ܒܡܪܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ég mun vera yður faðir, og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur. \t ܘܐܗܘܐ ܠܟܘܢ ܠܐܒܐ ܘܐܢܬܘܢ ܬܗܘܘܢ ܠܝ ܠܒܢܝܐ ܘܠܒܢܬܐ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܕܟܠ ܐܚܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er enn miklu bersýnilegra á því, að upp er kominn annar prestur, líkur Melkísedek. \t ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܬܘܒ ܝܕܝܥܐ ܒܗܝ ܕܐܡܪ ܕܒܕܡܘܬܗ ܕܡܠܟܝܙܕܩ ܩܐV ܟܘܡܪܐ ܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum, \t ܐܬܘܬܐ ܕܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܗܠܝܢ ܢܩܦܢ ܒܫܡܝ ܫܐܕܐ ܢܦܩܘܢ ܘܒܠܫܢܐ ܚܕܬܐ ܢܡܠܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spyr: \"Hvers mynd og yfirskrift er þetta?\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܕܡܢܘ ܨܠܡܐ ܗܢܐ ܘܟܬܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en engillinn sagði við þá: \"Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum: \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܠܐܟܐ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ ܗܐ ܓܝܪ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܕܬܗܘܐ ܠܟܠܗ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þann er sigrar mun ég láta sitja hjá mér í hásæti mínu, eins og ég sjálfur sigraði og settist hjá föður mínum í hásæti hans. \t ܘܕܙܟܐ ܐܬܠ ܠܗ ܠܡܬܒ ܥܡܝ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܕܝܠܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܙܟܝܬ ܘܝܬܒܬ ܥܡ ܐܒܝ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܕܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu hann þá: \"Hvaða tákn gjörir þú, svo að vér sjáum og trúum þér? Hvað afrekar þú? \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܢܐ ܐܬܐ ܥܒܕ ܐܢܬ ܕܢܚܙܐ ܘܢܗܝܡܢ ܒܟ ܡܢܐ ܤܥܪ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þú skalt honum vottur vera hjá öllum mönnum um það, sem þú hefur séð og heyrt. \t ܘܬܗܘܐ ܠܗ ܤܗܕܐ ܠܘܬ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܥܠ ܟܘܠ ܡܐ ܕܚܙܝܬ ܘܫܡܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá stóðu nokkrir upp og báru ljúgvitni gegn honum og sögðu: \t ܐܢܫܝܢ ܕܝܢ ܩܡܘ ܥܠܘܗܝ ܤܗܕܐ ܕܫܘܩܪܐ ܘܐܡܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berið þá ávöxt samboðinn iðruninni! \t ܥܒܕܘ ܗܟܝܠ ܦܐܪܐ ܕܫܘܝܢ ܠܬܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég skal sýna yður, hvern þér eigið að hræðast. Hræðist þann, er hefur vald að deyða og að því búnu varpa í helvíti. Já, ég segi yður, hræðist hann. \t ܐܚܘܝܟܘܢ ܕܝܢ ܡܢ ܡܢ ܬܕܚܠܘܢ ܡܢ ܗܘ ܕܡܢ ܒܬܪ ܕܩܛܠ ܫܠܝܛ ܠܡܪܡܝܘ ܒܓܗܢܐ ܐܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܗܢܐ ܕܚܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur, fær ekki dulist. \t ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܢܘܗܪܗ ܕܥܠܡܐ ܠܐ ܡܫܟܚܐ ܕܬܛܫܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܥܠ ܛܘܪܐ ܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjör því þetta, sem vér nú segjum þér. Hjá oss eru fjórir menn, sem heit hvílir á. \t ܥܒܕ ܡܕܡ ܕܐܡܪܝܢܢ ܠܟ ܐܝܬ ܠܢ ܓܒܪܐ ܐܪܒܥܐ ܕܢܕܝܪ ܠܗܘܢ ܕܢܬܕܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hver sem hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða akra sakir nafns míns, mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf. \t ܤܓܝܐܐ ܕܝܢ ܩܕܡܝܐ ܕܢܗܘܘܢ ܐܚܪܝܐ ܘܐܚܪܝܐ ܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn svaraði: \"Gyðingar hafa komið sér saman um að biðja þig að senda Pál niður í ráðið á morgun, þar eð þeir ætli að rannsaka mál hans rækilegar. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܥܠܝܡܐ ܝܗܘܕܝܐ ܐܬܚܫܒܘ ܕܢܒܥܘܢ ܡܢܟ ܕܬܚܬ ܠܦܘܠܘܤ ܡܚܪ ܠܟܢܫܗܘܢ ܐܝܟ ܨܒܝܢ ܡܕܡ ܝܬܝܪ ܕܢܐܠܦܘܢ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vísast hefur hann þess vegna orðið viðskila við þig um stundarsakir, að þú síðan skyldir fá að halda honum eilíflega, \t ܟܒܪ ܕܝܢ ܐܦ ܡܛܠ ܗܕܐ ܫܢܝ ܕܫܥܬܐ ܕܠܥܠܡ ܬܐܚܕܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann gjörði þar ekki mörg kraftaverk sökum vantrúar þeirra. \t ܘܡܬܟܫܠܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܝܬ ܢܒܝܐ ܕܨܥܝܪ ܐܠܐ ܒܡܕܝܢܬܗ ܘܒܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hér er piltur, sem er með fimm byggbrauð og tvo fiska, en hvað er það handa svo mörgum?\" \t ܐܝܬ ܬܢܢ ܛܠܝܐ ܚܕ ܕܐܝܬ ܥܠܘܗܝ ܚܡܫ ܓܪܝܨܢ ܕܤܥܪܐ ܘܬܪܝܢ ܢܘܢܝܢ ܐܠܐ ܗܠܝܢ ܡܢܐ ܐܢܘܢ ܠܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Týrus og Sídon mun bærilegra í dóminum en ykkur. \t ܒܪܡ ܠܨܘܪ ܘܠܨܝܕܢ ܢܗܘܐ ܢܝܚ ܒܕܝܢܐ ܐܘ ܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekkert er hulið, að það verði eigi gjört opinbert, né leynt, að það komi ekki í ljós. \t ܠܝܬ ܓܝܪ ܡܕܡ ܕܛܫܐ ܕܠܐ ܢܬܓܠܐ ܘܠܐ ܗܘܐ ܒܛܘܫܝܐ ܘܠܐ ܡܬܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "einn Guð og faðir allra, sem er yfir öllum, með öllum og í öllum. \t ܘܚܕ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܕܟܠ ܘܥܠ ܟܠ ܘܒܝܕ ܟܠ ܘܒܟܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem hjá stóðu sögðu: \"Smánar þú æðsta prest Guðs?\" \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܬܡܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܟܗܢܐ ܕܐܠܗܐ ܡܨܚܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið hann ekki finna yður sofandi, þegar hann kemur allt í einu. \t ܡܕܡ ܕܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܠܟܘܢ ܗܘ ܐܡܪ ܐܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܝܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð líkami Krists og limir hans hver um sig. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܦܓܪܗ ܐܢܬܘܢ ܕܡܫܝܚܐ ܘܗܕܡܐ ܒܕܘܟܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þessum dögum, er lærisveinum fjölgaði, fóru grískumælandi menn að kvarta út af því, að hebreskir settu ekkjur þeirra hjá við daglega úthlutun. \t ܘܒܗܘܢ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܟܕ ܤܓܝܘ ܬܠܡܝܕܐ ܪܛܢܘ ܗܘܘ ܝܘܢܝܐ ܬܠܡܝܕܐ ܥܠ ܥܒܪܝܐ ܕܡܬܒܤܝܢ ܗܘܝ ܐܪܡܠܬܗܘܢ ܒܬܫܡܫܬܐ ܕܟܠܝܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sú spurning kom fram meðal þeirra, hver þeirra væri mestur. \t ܘܥܠܬ ܒܗܘܢ ܡܚܫܒܬܐ ܕܡܢܘ ܟܝ ܪܒ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, ég kem skjótt. Sæll er sá, sem varðveitir spádómsorð þessarar bókar.\" \t ܘܗܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܒܥܓܠ ܛܘܒܘܗܝ ܠܡܢ ܕܢܛܪ ܡܠܐ ܕܢܒܝܘܬܐ ܕܟܬܒܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ekki hafa allir þessa þekkingu. Af gömlum vana eta nokkrir kjötið allt til þessa sem fórnarkjöt, og þá saurgast samviska þeirra, sem er óstyrk. \t ܐܠܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܟܠܢܫ ܝܕܥܬܐ ܐܝܬ ܓܝܪ ܐܢܫܐ ܕܒܬܐܪܬܗܘܢ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܕܥܠ ܦܬܟܪܐ ܐܝܟ ܕܕܒܝܚܐ ܐܟܠܝܢ ܘܡܛܠ ܕܟܪܝܗܐ ܬܐܪܬܗܘܢ ܡܬܛܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem er af Guði, heyrir Guðs orð. Þér heyrið ekki, vegna þess að þér eruð ekki af Guði.\" \t ܡܢ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܠܐ ܕܐܠܗܐ ܫܡܥ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei yður! Þér hlaðið upp grafir spámannanna, sem feður yðar líflétu. \t ܘܝ ܠܟܘܢ ܕܒܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܒܪܐ ܕܢܒܝܐ ܕܐܒܗܝܟܘܢ ܩܛܠܘ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hví dæmið þér ekki af sjálfum yður, hvað rétt sé? \t ܠܡܢܐ ܕܝܢ ܡܢ ܢܦܫܟܘܢ ܠܐ ܕܝܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér höfum ekki hlotið anda heimsins, heldur andann, sem er frá Guði, til þess að vér skulum vita, hvað oss er af Guði gefið. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܪܘܚܐ ܕܥܠܡܐ ܢܤܒܢ ܐܠܐ ܪܘܚܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܕܢܕܥ ܡܘܗܒܬܐ ܕܡܢ ܐܠܗܐ ܐܬܝܗܒ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er vér þá höfum mikinn æðsta prest, sem farið hefur í gegnum himnana, Jesú Guðs son, skulum vér halda fast við játninguna. \t ܡܛܠ ܕܐܝܬ ܠܢ ܗܟܝܠ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܪܒܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܕܤܠܩ ܠܫܡܝܐ ܢܚܡܤܢ ܒܬܘܕܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spurðu þeir allir: \"Ert þú þá sonur Guðs?\" Og hann sagði við þá: \"Þér segið, að ég sé sá.\" \t ܐܡܪܝܢ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܐܢܬ ܗܘ ܗܟܝܠ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܢܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá mun húsbóndi þess þjóns koma á þeim degi, sem hann væntir ekki, á þeirri stundu, sem hann veit ekki, \t ܘܢܦܠܓܝܘܗܝ ܘܢܤܝܡ ܡܢܬܗ ܥܡ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܒܟܝܐ ܘܚܘܪܩ ܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En því flykktust menn um hann, að hann hafði lengi heillað þá með töfrum. \t ܘܡܬܛܦܝܤܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܟܠܗܘܢ ܡܛܠ ܕܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܒܚܪܫܘܗܝ ܐܬܡܗ ܗܘܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því að yfirheyra hann mátt þú sjálfur ganga úr skugga um öll sakarefni vor gegn honum.\" \t ܘܦܩܕ ܠܩܛܪܓܢܘܗܝ ܕܢܐܬܘܢ ܠܘܬܟ ܘܡܫܟܚ ܐܢܬ ܟܕ ܡܫܐܠ ܐܢܬ ܠܗ ܕܬܐܠܦ ܡܢܗ ܥܠ ܟܠܗܝܢ ܗܠܝܢ ܕܡܩܛܪܓܝܢܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfir vitið þér, bræður, að koma vor til yðar varð ekki árangurslaus. \t ܘܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܚܝ ܕܡܥܠܢܢ ܕܠܘܬܟܘܢ ܠܐ ܗܘܐ ܤܪܝܩܐܝܬ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki var hann ljósið, hann kom til að vitna um ljósið. \t ܠܐ ܗܘ ܗܘܐ ܢܘܗܪܐ ܐܠܐ ܕܢܤܗܕ ܥܠ ܢܘܗܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo auðug er náð hans, sem hann gaf oss ríkulega með hvers konar vísdómi og skilningi. \t ܗܝ ܕܐܬܝܬܪܬ ܒܢ ܒܟܠ ܚܟܡܐ ܘܒܟܠ ܤܘܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem veittu orði hans viðtöku, voru skírðir, og þann dag bættust við um þrjú þúsund sálir. \t ܘܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ ܥܬܝܕܐܝܬ ܩܒܠܘ ܡܠܬܗ ܘܗܝܡܢܘ ܘܥܡܕܘ ܘܐܬܬܘܤܦܘ ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܐܝܟ ܬܠܬܐ ܐܠܦܝܢ ܢܦܫܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ekki verður gjöfinni jafnað til þess, sem leiddi af synd hins eina manns. Því að dómurinn vegna þess, sem hinn eini hafði gjört, varð til sakfellingar, en náðargjöfin vegna misgjörða margra til sýknunar. \t ܘܠܐ ܐܝܟ ܤܟܠܘܬܐ ܕܚܕ ܗܟܢܐ ܡܘܗܒܬܐ ܕܝܢܐ ܓܝܪ ܕܗܘܐ ܡܢ ܚܕ ܠܚܘܝܒܐ ܗܘܐ ܡܘܗܒܬܐ ܕܝܢ ܡܢ ܚܛܗܐ ܤܓܝܐܐ ܗܘܬ ܠܟܐܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við þá: \"Hvar er trú yðar?\" En þeir urðu hræddir og undruðust og sögðu hver við annan: \"Hver er þessi? Hann skipar bæði vindum og vatni og hvort tveggja hlýðir honum.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܟܐ ܗܝ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܕܚܝܠܝܢ ܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܡܢܘ ܟܝ ܗܢܐ ܕܐܦ ܠܪܘܚܐ ܦܩܕ ܘܠܡܚܫܘܠܐ ܘܠܝܡܐ ܘܡܫܬܡܥܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru úr borginni og komu til hans. \t ܘܢܦܩܘ ܐܢܫܐ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú lögðu þeir hendur yfir þá, og fengu þeir heilagan anda. \t ܗܝܕܝܢ ܤܝܡܝܢ ܗܘܘ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܕܐ ܘܡܩܒܠܝܢ ܗܘܘ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Forrit \t ܓ݁ܽܘܡܳܪ̈ܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnvel hinir dauðu hlutir, sem gefa hljóð frá sér, hvort heldur er pípa eða harpa, - ef þær gefa ekki mismunandi hljóð frá sér, hvernig ætti þá að skiljast það, sem leikið er á pípuna eða hörpuna? \t ܐܦ ܨܒܘܬܐ ܓܝܪ ܐܝܠܝܢ ܕܠܝܬ ܒܗܝܢ ܢܦܫܐ ܘܝܗܒܢ ܩܠܐ ܐܢ ܐܒܘܒܐ ܘܐܢ ܩܝܬܪܐ ܐܢ ܦܘܪܫܢܐ ܠܐ ܥܒܕܢ ܒܝܬ ܩܝܢܬܐ ܠܚܒܪܬܗ ܐܝܟܢܐ ܡܬܝܕܥ ܡܕܡ ܕܡܙܕܡܪ ܐܘ ܡܕܡ ܕܡܬܢܩܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Hvað viljið þér gefa mér fyrir að framselja yður Jesú?\" En þeir greiddu honum þrjátíu silfurpeninga. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܬܠ ܠܝ ܘܐܢܐ ܡܫܠܡ ܐܢܐ ܠܗ ܠܟܘܢ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܩܝܡܘ ܠܗ ܬܠܬܝܢ ܕܟܤܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta fór hann út. Þá sá hann tollheimtumann, Leví að nafni, sitja hjá tollbúðinni og sagði við hann: \"Fylg þú mér!\" \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܘܚܙܐ ܡܟܤܐ ܕܫܡܗ ܠܘܝ ܕܝܬܒ ܒܝܬ ܡܟܤܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir köstuðu honum út fyrir víngarðinn og drápu hann. Hvað mun nú eigandi víngarðsins gjöra við þá? \t ܘܐܦܩܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܟܪܡܐ ܘܩܛܠܘܗܝ ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܥܒܕ ܠܗܘܢ ܡܪܐ ܟܪܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo bar við, er hann var í einni borginni, að þar var maður altekinn líkþrá. Hann sá Jesú, féll fram á ásjónu sína og bað hann: \"Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.\" \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܚܕܐ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܐܬܐ ܓܒܪܐ ܕܡܠܐ ܟܠܗ ܓܪܒܐ ܚܙܐ ܠܝܫܘܥ ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܦܘܗܝ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܐܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܠܡܕܟܝܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér, elskaðir, byggið yður sjálfa upp í yðar helgustu trú. Biðjið í heilögum anda. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܚܒܝܒܝ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܝܠܟܘܢ ܩܕܝܫܬܐ ܐܬܒܢܘ ܡܢ ܕܪܝܫ ܒܪܘܚܐ ܩܕܝܫܐ ܟܕ ܡܨܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af Gyðingum hef ég fimm sinnum fengið höggin þrjátíu og níu, \t ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܚܡܫ ܙܒܢܝܢ ܐܪܒܥܝܢ ܐܪܒܥܝܢ ܚܤܝܪ ܚܕܐ ܒܠܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, ég tek dæmi úr mannlegu lífi: Enginn ónýtir eða eykur við staðfesta arfleiðsluskrá, enda þótt hún sé aðeins af manni gjörð. \t ܐܚܝ ܐܝܟ ܕܒܝܬ ܒܢܝܢܫܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܕܝܬܩܐ ܕܒܪܢܫܐ ܕܐܫܬܪܪܬ ܐܢܫ ܠܐ ܡܤܠܐ ܐܘ ܡܫܚܠܦ ܒܗ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá forherðið ekki hjörtu yðar, eins og í uppreisninni á degi freistingarinnar á eyðimörkinni; \t ܠܐ ܬܩܫܘܢ ܠܒܘܬܟܘܢ ܠܡܪܓܙܘܬܗ ܐܝܟ ܡܡܪܡܪܢܐ ܘܐܝܟ ܝܘܡܐ ܕܢܤܝܘܢܐ ܕܒܡܕܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sá og ekkju eina fátæka leggja þar tvo smápeninga. \t ܘܚܙܐ ܐܦ ܐܪܡܠܬܐ ܚܕܐ ܡܤܟܢܬܐ ܕܐܪܡܝܬ ܫܡܘܢܐ ܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: ,Það vil ég ekki.' En eftir á sá hann sig um hönd og fór. \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܒܚܪܬܐ ܕܝܢ ܐܬܬܘܝ ܘܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þann dag eða stund veit enginn, hvorki englar á himni né sonurinn, enginn nema faðirinn. \t ܥܠ ܕܝܢ ܝܘܡܐ ܗܘ ܘܥܠ ܫܥܬܐ ܗܝ ܐܢܫ ܠܐ ܝܕܥ ܐܦܠܐ ܡܠܐܟܐ ܕܫܡܝܐ ܘܠܐ ܒܪܐ ܐܠܐ ܐܢ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir sátu að borði og mötuðust sagði Jesús: \"Sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig, einn sem með mér etur.\" \t ܘܟܕ ܤܡܝܟܝܢ ܘܠܥܤܝܢ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܚܕ ܡܢܟܘܢ ܕܐܟܠ ܥܡܝ ܗܘ ܢܫܠܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir hann trúið þér á Guð, er vakti hann upp frá dauðum og gaf honum dýrð, svo að trú yðar skyldi jafnframt vera von til Guðs. \t ܐܝܠܝܢ ܕܒܐܝܕܗ ܗܝܡܢܬܘܢ ܒܐܠܗܐ ܗܘ ܕܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܝܗܒ ܠܗ ܫܘܒܚܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܘܤܒܪܟܘܢ ܢܗܘܐ ܥܠ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. \t ܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟܘܢ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en sé það frá Guði, þá megnið þér ekki að yfirbuga þá. Eigi má það verða, að þér berjist við sjálfan Guð.\" \t ܐܢ ܕܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܠܐ ܡܛܝܐ ܒܐܝܕܝܟܘܢ ܕܬܒܛܠܘܢܝܗܝ ܕܠܡܐ ܬܫܬܟܚܘܢ ܠܟܘܢ ܕܠܘܩܒܠ ܐܠܗܐ ܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús vissi allt, sem yfir hann mundi koma, gekk fram og sagði við þá: \"Að hverjum leitið þér?\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܕܝܕܥ ܗܘܐ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܬܐ ܥܠܘܗܝ ܢܦܩ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܡܢ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heródes vildi deyða hann, en óttaðist lýðinn, þar eð menn töldu hann vera spámann. \t ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܠܡܩܛܠܗ ܘܕܚܠ ܗܘܐ ܡܢ ܥܡܐ ܕܐܝܟ ܕܠܢܒܝܐ ܐܚܝܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vilja vera lögmálskennendur, þó að hvorki skilji þeir, hvað þeir sjálfir segja, né hvað þeir eru að fullyrða. \t ܒܕܒܥܘ ܠܡܗܘܐ ܡܠܦܢܐ ܕܢܡܘܤܐ ܟܕ ܠܐ ܡܤܬܟܠܝܢ ܡܕܡ ܕܡܡܠܠܝܢ ܘܠܐ ܡܕܡ ܕܥܠܘܗܝ ܡܬܚܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem neytt höfðu, voru fjórar þúsundir karlmanna auk kvenna og barna. \t ܘܟܕ ܫܪܐ ܠܟܢܫܐ ܤܠܩ ܠܐܠܦܐ ܘܐܬܐ ܠܬܚܘܡܐ ܕܡܓܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það verður á þeim degi, er Guð, samkvæmt fagnaðarerindi mínu, er ég fékk fyrir Jesú Krist, dæmir hið dulda hjá mönnunum. \t ܒܝܘܡܐ ܕܕܐܢ ܐܠܗܐ ܟܤܝܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܐܝܟ ܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܝܠܝ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er þá hvorki sá neitt, er gróðursetur, né sá, er vökvar, heldur Guð, sem vöxtinn gefur. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܗܘ ܕܢܨܒ ܐܝܬܘܗܝ ܡܕܡ ܘܠܐ ܗܘ ܕܡܫܩܐ ܐܠܐ ܐܠܗܐ ܕܡܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað virðist yður? Ef einhver á hundrað sauði og einn þeirra villist frá, skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í fjallinu og fer að leita þess, sem villtur er? \t ܡܢܐ ܡܬܚܙܐ ܠܟܘܢ ܐܢ ܢܗܘܘܢ ܠܐܢܫ ܡܐܐ ܥܪܒܝܢ ܘܢܛܥܐ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܠܐ ܫܒܩ ܬܫܥܝܢ ܘܬܫܥܐ ܒܛܘܪܐ ܘܐܙܠ ܒܥܐ ܠܗܘ ܕܛܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið þess, að enginn verði til að hertaka yður með heimspeki og hégómavillu, sem byggist á mannasetningum, er runnið frá heimsvættunum, en ekki frá Kristi. \t ܐܙܕܗܪܘ ܕܠܡܐ ܐܢܫ ܢܚܠܨܟܘܢ ܒܦܝܠܤܦܘܬܐ ܘܒܛܥܝܘܬܐ ܤܪܝܩܬܐ ܐܝܟ ܝܘܠܦܢܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܘܐܝܟ ܐܤܛܘܟܤܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܘܠܐ ܐܝܟ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú rita ég yður, að þér skuluð ekki umgangast nokkurn þann, er nefnir sig bróður, en er saurlífismaður eða ásælinn, skurðgoðadýrkari eða lastmáll, ofdrykkjumaður eða ræningi. Þér skuluð jafnvel ekki sitja að borði með slíkum manni. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܬܚܠܛܘܢ ܐܢ ܐܝܬ ܕܡܬܩܪܐ ܐܚܐ ܘܐܝܬܘܗܝ ܙܢܝܐ ܐܘ ܥܠܘܒܐ ܐܘ ܦܠܚ ܦܬܟܪܐ ܐܘ ܡܨܥܪܢ ܐܘ ܪܘܝ ܐܘ ܚܛܘܦ ܥܡ ܐܝܢܐ ܕܗܟܢܐ ܗܘ ܐܦܠܐ ܠܚܡܐ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ritað er: \"Verið heilagir, því ég er heilagur.\" \t ܡܛܠ ܕܟܬܝܒ ܕܗܘܝܬܘܢ ܩܕܝܫܝܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܐܢܐ ܩܕܝܫ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Evodíu áminni ég og Sýntýke áminni ég um að vera samlyndar vegna Drottins. \t ܡܢ ܐܘܗܕܝܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܘܡܢ ܤܘܢܛܝܟܐ ܕܚܕ ܪܥܝܢܐ ܢܗܘܐ ܠܗܝܢ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kveðjan er með minni, Páls, eigin hendi, og það er merki á hverju bréfi. Þannig skrifa ég. \t ܫܠܡܐ ܒܟܬܒܬ ܐܝܕܝ ܐܢܐ ܦܘܠܘܤ ܟܬܒܬ ܕܐܝܬܘܗܝ ܐܬܐ ܕܒܟܠܗܝܢ ܐܓܪܬܝ ܗܟܢܐ ܟܬܒ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur og Jóhannes gengu upp í helgidóminn til síðdegisbæna. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܤܠܩܝܢ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܝܘܚܢܢ ܐܟܚܕܐ ܠܗܝܟܠܐ ܒܥܕܢܐ ܕܨܠܘܬܐ ܕܬܫܥ ܫܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér dæmið að hætti manna. Ég dæmi engan. \t ܐܢܬܘܢ ܦܓܪܢܐܝܬ ܕܝܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܢܐ ܠܐܢܫ ܠܐ ܕܐܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nokkrir þeirra fóru til farísea og sögðu þeim, hvað hann hafði gjört. \t ܘܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ ܐܙܠܘ ܠܘܬ ܦܪܝܫܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég ónýti ekki náð Guðs. Ef réttlæting fæst fyrir lögmál, þá hefur Kristur dáið til einskis. \t ܠܐ ܛܠܡ ܐܢܐ ܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܢ ܓܝܪ ܒܝܕ ܢܡܘܤܐ ܗܝ ܙܕܝܩܘܬܐ ܡܫܝܚܐ ܡܓܢ ܡܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir koma til staðar, er heitir Getsemane, og Jesús segir við lærisveina sína: \"Setjist hér, meðan ég biðst fyrir.\" \t ܘܐܬܘ ܠܕܘܟܬܐ ܐܝܕܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܓܕܤܡܢ ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܬܒܘ ܗܪܟܐ ܥܕ ܡܨܠܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðji því sá, er talar tungum, um að geta útlagt. \t ܘܗܘ ܕܡܡܠܠ ܒܠܫܢܐ ܢܨܠܐ ܕܢܦܫܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottning Suðurlanda mun rísa upp í dóminum ásamt mönnum þessarar kynslóðar og sakfella þá, því að hún kom frá endimörkum jarðar að heyra speki Salómons, og hér er meira en Salómon. \t ܡܠܟܬܐ ܕܬܝܡܢܐ ܬܩܘܡ ܒܕܝܢܐ ܥܡ ܐܢܫܐ ܕܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܘܬܚܝܒ ܐܢܘܢ ܕܐܬܬ ܡܢ ܥܒܪܝܗ ܕܐܪܥܐ ܕܬܫܡܥ ܚܟܡܬܗ ܕܫܠܝܡܘܢ ܘܗܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢ ܫܠܝܡܘܢ ܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er gæska Guðs frelsara vors birtist og elska hans til mannanna, \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܬܓܠܝܬ ܒܤܝܡܘܬܗ ܘܡܪܚܡܢܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܡܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á hátíðinni var hann vanur að gefa þeim lausan einn bandingja, þann er þeir báðu um. \t ܡܥܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܟܠ ܥܐܕܐ ܠܡܫܪܐ ܠܗܘܢ ܐܤܝܪܐ ܚܕ ܐܝܢܐ ܕܫܐܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og höfðu þeir nánar gætur á Jesú, hvort hann læknaði hann á hvíldardegi. Þeir hugðust kæra hann. \t ܘܢܛܪܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܕܐܢ ܡܐܤܐ ܠܗ ܒܫܒܬܐ ܢܩܛܪܓܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annað tákn birtist á himni: Mikill dreki rauður, er hafði sjö höfuð og tíu horn og á höfðunum sjö ennisdjásn. \t ܘܐܬܚܙܝܬ ܐܬܐ ܐܚܪܬܐ ܒܫܡܝܐ ܘܗܐ ܬܢܝܢܐ ܪܒܐ ܕܢܘܪܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܫܒܥܐ ܪܫܝܢ ܘܥܤܪ ܩܪܢܬܐ ܘܥܠ ܪܫܘܗܝ ܫܒܥܐ ܬܐܓܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú gjörðu systurnar Jesú orðsending: \"Herra, sá sem þú elskar, er sjúkur.\" \t ܘܫܕܪܝܢ ܬܪܬܝܗܝܢ ܐܚܘܬܗ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪܢ ܡܪܢ ܗܐ ܗܘ ܕܪܚܡ ܐܢܬ ܟܪܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En felmtur kom á hann og alla þá, sem með honum voru, vegna fiskaflans, er þeir höfðu fengið. \t ܬܡܗܐ ܓܝܪ ܐܚܕܗ ܗܘܐ ܘܠܟܠܗܘܢ ܕܥܡܗ ܥܠ ܨܝܕܐ ܗܘ ܕܢܘܢܐ ܕܨܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér tökum manna vitnisburð gildan, en vitnisburður Guðs er meiri. Þetta er vitnisburður Guðs, hann hefur vitnað um son sinn. \t ܐܢ ܤܗܕܘܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܡܩܒܠܝܢܢ ܚܕ ܟܡܐ ܤܗܕܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܪܒܐ ܗܝ ܘܗܕܐ ܗܝ ܤܗܕܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܤܗܕ ܥܠ ܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður, \t ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܕܫܡܥܝܢ ܐܚܒܘ ܠܒܥܠܕܒܒܝܟܘܢ ܘܥܒܕܘ ܕܫܦܝܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܤܢܝܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom hallæri á öllu Egyptalandi og Kanaan og mikil þrenging, og feður vorir höfðu ekki lífsbjörg. \t ܘܗܘܐ ܟܦܢܐ ܘܐܘܠܨܢܐ ܪܒܐ ܒܟܠܗ ܡܨܪܝܢ ܘܒܐܪܥܐ ܕܟܢܥܢ ܘܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܡܤܒܥ ܠܐܒܗܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni. \t ܕܐܡܪ ܡܪܝܐ ܠܡܪܝ ܬܒ ܠܟ ܡܢ ܝܡܝܢܝ ܥܕܡܐ ܕܐܤܝܡ ܒܥܠܕܒܒܝܟ ܬܚܝܬ ܪܓܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En, þér elskaðir, minnist þeirra orða, sem áður hafa töluð verið af postulum Drottins vors Jesú Krists. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܚܒܝܒܝ ܐܬܕܟܪܘ ܠܡܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܩܕܡ ܐܬܐܡܪ ܡܢ ܫܠܝܚܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann hefur svarað mér: \"Náð mín nægir þér; því að mátturinn fullkomnast í veikleika.\" Því vil ég helst hrósa mér af veikleika mínum, til þess að kraftur Krists megi taka sér bústað í mér. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܤܦܩܐ ܠܟ ܛܝܒܘܬܝ ܚܝܠܝ ܓܝܪ ܒܟܪܝܗܘܬܐ ܗܘ ܡܬܓܡܪ ܚܕܝܐܝܬ ܗܟܝܠ ܐܫܬܒܗܪ ܒܟܘܪܗܢܝ ܕܢܓܢ ܥܠܝ ܚܝܠܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þér spyrjið hernað og ófriðartíðindi, þá skelfist ekki. Þetta á að verða, en endirinn er ekki þar með kominn. \t ܡܐ ܕܝܢ ܕܫܡܥܬܘܢ ܩܪܒܐ ܘܛܒܐ ܕܩܐܪܤܐ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ ܥܬܝܕ ܗܘ ܕܢܗܘܐ ܐܠܐ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܚܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann nálgaðist borgarhliðið, þá var verið að bera út látinn mann, einkason móður sinnar, sem var ekkja, og mikill fjöldi úr borginni var með henni. \t ܘܟܕ ܩܪܒ ܠܬܪܥܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܚܙܐ ܟܕ ܡܠܘܝܢ ܡܝܬܐ ܕܝܚܝܕܝܐ ܗܘܐ ܠܐܡܗ ܘܗܝ ܐܡܗ ܐܪܡܠܬܐ ܗܘܬ ܘܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܒܢܝ ܡܕܝܢܬܐ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn segi ég: Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki.\" \t ܬܘܒ ܕܝܢ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܕܠܝܠ ܗܘ ܠܓܡܠܐ ܠܡܥܠ ܒܚܪܘܪܐ ܕܡܚܛܐ ܐܘ ܥܬܝܪܐ ܕܢܥܘܠ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öldungurinn heilsar hinni útvöldu frú og börnum hennar, sem ég elska í sannleika. Og ekki ég einn, heldur einnig allir, sem þekkja sannleikann. \t ܩܫܝܫܐ ܠܓܒܝܬܐ ܩܘܪܝܐ ܘܠܒܢܝܗ ܐܝܠܝܢ ܕܐܢܐ ܡܚܒ ܐܢܐ ܒܫܪܪܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܐܢܐ ܒܠܚܘܕܝ ܐܠܐ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܝܕܥܘܗܝ ܠܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það, sem hann velur. \t ܐܢܬ ܕܐܝܬ ܒܟ ܗܝܡܢܘܬܐ ܒܢܦܫܟ ܐܚܘܕܝܗ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܛܘܒܘܗܝ ܠܡܢ ܕܠܐ ܕܢ ܢܦܫܗ ܒܡܕܡ ܕܦܪܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Látið fólkið setjast niður.\" Þarna var gras mikið. Menn settust nú niður, um fimm þúsund karlmenn að tölu. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܥܒܕܘ ܐܢܫܐ ܟܠܗܘܢ ܕܢܤܬܡܟܘܢ ܥܤܒܐ ܕܝܢ ܤܓܝ ܗܘܐ ܒܗ ܒܕܘܟܬܐ ܗܝ ܘܐܤܬܡܟܘ ܓܒܪܐ ܒܡܢܝܢܐ ܚܡܫܐ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ávallt þakka ég Guði mínum yðar vegna fyrir þá náð, sem hann hefur gefið yður í Kristi Jesú. \t ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܝ ܒܟܠܙܒܢ ܚܠܦܝܟܘܢ ܥܠ ܛܝܒܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܟܘܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. \t ܗܝܕܝܢ ܢܫܕܪ ܡܠܐܟܘܗܝ ܘܢܟܢܫ ܠܓܒܘܗܝ ܡܢ ܐܪܒܥܬܝܗܝܢ ܪܘܚܐ ܡܢ ܪܫܗ ܕܐܪܥܐ ܘܥܕܡܐ ܠܪܫܗ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sköpunin þráir, að Guðs börn verði opinber. \t ܟܠܗ ܓܝܪ ܒܪܝܬܐ ܡܤܒܪܐ ܘܡܤܟܝܐ ܠܓܠܝܢܐ ܕܒܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannssonurinn mun koma í dýrð föður síns með englum sínum, og þá mun hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans. \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܝܬ ܐܢܫܐ ܕܩܝܡܝܢ ܬܢܢ ܕܠܐ ܢܛܥܡܘܢ ܡܘܬܐ ܥܕܡܐ ܕܢܚܙܘܢ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܐܬܐ ܒܡܠܟܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagur rann, stóð Jesús á ströndinni. Lærisveinarnir vissu samt ekki, að það var Jesús. \t ܟܕ ܕܝܢ ܗܘܐ ܨܦܪܐ ܩܡ ܝܫܘܥ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ ܘܠܐ ܝܕܥܘ ܬܠܡܝܕܐ ܕܝܫܘܥ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Demetríusi er borið gott vitni af öllum og af sannleikanum sjálfum. Það gjörum vér líka, og þú veist að vitnisburður vor er sannur. \t ܥܠ ܕܡܝܛܪܝܘܤ ܐܝܬ ܗܘ ܤܗܕܘܬܐ ܡܢ ܟܠܢܫ ܘܡܢܗ ܕܥܕܬܐ ܘܡܢܗ ܕܫܪܪܐ ܐܦ ܚܢܢ ܕܝܢ ܤܗܕܝܢܢ ܘܝܕܥ ܐܢܬ ܕܤܗܕܘܬܐ ܕܝܠܢ ܫܪܝܪܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú fór að hátíð Gyðinga, laufskálahátíðin. \t ܘܩܪܝܒ ܗܘܐ ܥܕܥܕܐ ܕܡܛܠܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér skuluð ekki heldur láta kalla yður leiðtoga, því einn er leiðtogi yðar, Kristur. \t ܘܠܐ ܬܬܩܪܘܢ ܡܕܒܪܢܐ ܡܛܠ ܕܚܕ ܗܘ ܡܕܒܪܢܟܘܢ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bjóð því, að grafarinnar sé vandlega gætt allt til þriðja dags, ella gætu lærisveinar hans komið og stolið honum og sagt fólkinu: ,Hann er risinn frá dauðum.' Þá verða síðari svikin verri hinum fyrri.\" \t ܦܩܘܕ ܗܟܝܠ ܡܙܕܗܪܝܢ ܒܩܒܪܐ ܥܕܡܐ ܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܕܠܡܐ ܢܐܬܘܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܢܓܢܒܘܢܝܗܝ ܒܠܠܝܐ ܘܢܐܡܪܘܢ ܠܥܡܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܩܡ ܘܬܗܘܐ ܛܘܥܝܝ ܐܚܪܝܬܐ ܒܝܫܐ ܡܢ ܩܕܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég sendi hann til yðar einkum í því skyni, að þér fáið að vita, hvernig oss líður, og til þess að hann uppörvi yður. \t ܕܠܗ ܫܕܪܬ ܠܘܬܟܘܢ ܥܠܝܗ ܥܠ ܗܕܐ ܕܬܕܥܘܢ ܡܐ ܕܠܘܬܝ ܘܢܒܝܐ ܠܒܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en á safnaðarsamkomu vil ég heldur tala fimm orð með skilningi mínum, til þess að ég geti frætt aðra, en tíu þúsund orð með tungum. \t ܐܠܐ ܒܥܕܬܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܚܡܫ ܡܠܝܢ ܒܡܕܥܝ ܐܡܠܠ ܕܐܦ ܐܚܪܢܐ ܐܠܦ ܝܬܝܪ ܡܢ ܪܒܘ ܡܠܝܢ ܒܠܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú trúir, að Guð sé einn. Þú gjörir vel. En illu andarnir trúa því líka og skelfast. \t ܡܗܝܡܢ ܐܢܬ ܕܚܕ ܗܘ ܐܠܗܐ ܫܦܝܪ ܥܒܕ ܐܢܬ ܐܦ ܫܐܕܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܘܪܥܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vegna þessa sögðu foreldrar hans: \"Hann hefur aldur til, spyrjið hann sjálfan.\" \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪܘ ܐܒܗܘܗܝ ܕܥܠ ܠܗ ܠܫܢܘܗܝ ܠܗ ܫܐܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "jafnvel þótt ég hafi einnig þá ytri yfirburði, sem ég gæti treyst. Ef einhver annar þykist geta treyst ytri yfirburðum, þá get ég það fremur. \t ܟܕ ܠܝ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܝ ܬܘܟܠܢܐ ܐܦ ܥܠ ܒܤܪܐ ܐܢ ܓܝܪ ܐܢܫ ܤܒܪ ܕܬܘܟܠܢܗ ܒܒܤܪܐ ܗܘ ܝܬܝܪ ܡܢܗ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá annan sterkan engil stíga af himni ofan, hjúpaðan skýi. Regnboginn var yfir höfði honum og ásjóna hans var sem sólin og fætur hans sem eldstólpar. \t ܘܚܙܝܬ ܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܕܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܡܥܛܦ ܥܢܢܐ ܘܩܫܬܐ ܕܫܡܝܐ ܥܠ ܪܫܗ ܘܚܙܘܗ ܐܝܟ ܫܡܫܐ ܘܪܓܠܘܗܝ ܐܝܟ ܥܡܘܕܐ ܕܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú gafst honum vald yfir öllum mönnum, að hann gefi eilíft líf öllum þeim, sem þú hefur gefið honum. \t ܐܝܟܢܐ ܕܝܗܒܬ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܥܠ ܟܠ ܒܤܪ ܕܟܠ ܡܐ ܕܝܗܒܬ ܠܗ ܢܬܠ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Mundi lögmál vort dæma mann, nema hann sé yfirheyrður áður og að því komist, hvað hann hefur aðhafst?\" \t ܕܠܡܐ ܢܡܘܤܐ ܕܝܠܢ ܡܚܝܒ ܠܒܪܢܫܐ ܐܠܐ ܐܢ ܢܫܡܥ ܡܢܗ ܠܘܩܕܡ ܘܢܕܥ ܡܢܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú var steinninn tekinn frá. En Jesús hóf upp augu sín og mælti: \"Faðir, ég þakka þér, að þú hefur bænheyrt mig. \t ܘܫܩܠܘ ܟܐܦܐ ܗܝ ܘܗܘ ܝܫܘܥ ܐܪܝܡ ܥܝܢܘܗܝ ܠܥܠ ܘܐܡܪ ܐܒܐ ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܟ ܕܫܡܥܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér munuð leita mín og eigi finna. Þér getið ekki komist þangað sem ég er.\" \t ܘܬܒܥܘܢܢܝ ܘܠܐ ܬܫܟܚܘܢܢܝ ܘܐܝܟܐ ܕܐܢܐ ܐܝܬܝ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðal þeirra eruð þér einnig, þér sem Jesús Kristur hefur kallað sér til eignar. \t ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܢܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܩܪܝܐ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann getur verið mildur við fáfróða og villuráfandi, þar sem hann sjálfur er veikleika vafinn. \t ܐܝܢܐ ܕܡܫܟܚ ܕܢܡܟ ܢܦܫܗ ܘܢܚܫ ܥܡ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܘܛܥܝܢ ܡܛܠ ܕܐܦ ܗܘ ܟܪܝܗܘܬܐ ܠܒܝܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "(OMITTED TEXT) \t ܒܪܡ ܗܘܐ ܨܒܝܢܗ ܕܫܝܠܐ ܕܢܩܘܐ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég féll til jarðar og heyrði raust, er sagði við mig: ,Sál, Sál, hví ofsækir þú mig?' \t ܘܢܦܠܬ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܠܝ ܫܐܘܠ ܫܐܘܠ ܡܢܐ ܪܕܦ ܐܢܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig hafa þeir nú líka orðið óhlýðnir, til þess að einnig þeim mætti miskunnað verða fyrir miskunn þá, sem yður er veitt. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܠܝܢ ܠܐ ܐܬܛܦܝܤܘ ܗܫܐ ܠܪܚܡܐ ܕܥܠܝܟܘܢ ܕܐܦ ܥܠܝܗܘܢ ܢܗܘܘܢ ܪܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Allt mun þetta koma yfir þessa kynslóð. \t ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܢܐܬܝܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܥܠ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fylltir alls konar rangsleitni, vonsku, ágirnd, illsku, fullir öfundar, manndrápa, deilu, sviksemi, illmennsku. Þeir eru rógberar, \t ܟܕ ܡܠܝܢ ܟܠ ܥܘܠܘܬܐ ܘܙܢܝܘܬܐ ܘܡܪܝܪܘܬܐ ܘܒܝܫܘܬܐ ܘܥܠܘܒܘܬܐ ܘܚܤܡܐ ܘܩܛܠܐ ܘܚܪܝܢܐ ܘܢܟܠܐ ܘܡܚܫܒܬܐ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Ekki þurfa þeir að fara, gefið þeim sjálfir að eta.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܡܬܒܥܐ ܠܗܘܢ ܠܡܐܙܠ ܗܒܘ ܠܗܘܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þetta eitt vil ég fræðast af yður: Öðluðust þér andann fyrir lögmálsverk eða við að hlýða á fagnaðarerindið og trúa? \t ܗܕܐ ܒܠܚܘܕ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܐܕܥ ܡܢܟܘܢ ܡܢ ܥܒܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܢܤܒܬܘܢ ܪܘܚܐ ܐܘ ܡܢ ܫܡܥܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Holdið girnist gegn andanum, og andinn gegn holdinu. Þau standa hvort gegn öðru, til þess að þér gjörið ekki það, sem þér viljið. \t ܒܤܪܐ ܓܝܪ ܪܐܓ ܡܕܡ ܕܢܟܐ ܠܪܘܚܐ ܘܪܘܚܐ ܪܓܐ ܡܕܡ ܕܢܟܐ ܠܒܤܪܐ ܘܬܪܝܗܘܢ ܤܩܘܒܠܐ ܐܢܘܢ ܚܕ ܕܚܕ ܕܠܐ ܡܕܡ ܕܨܒܝܬܘܢ ܬܗܘܘܢ ܥܒܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ ܡܢܐ ܪܘܚܐ ܡܡܠܠ ܠܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt þetta stunda heiðingjarnir, og yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa. \t ܟܠܗܝܢ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܥܡܡܐ ܗܘ ܒܥܝܢ ܠܗܝܢ ܐܒܘܟܘܢ ܕܝܢ ܕܒܫܡܝܐ ܝܕܥ ܕܐܦ ܠܟܘܢ ܡܬܒܥܝܢ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér skuluð einnig vitni bera, því þér hafið verið með mér frá upphafi. \t ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܤܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܢ ܫܘܪܝܐ ܥܡܝ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað eigum vér þá að segja við þessu? Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss? \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܐܡܪ ܥܠ ܗܠܝܢ ܐܢ ܐܠܗܐ ܚܠܦܝܢ ܡܢܘ ܕܠܩܘܒܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir.\" \t ܟܠ ܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܡܪܘ ܟܬܒܐ ܢܗܪܘܬܐ ܕܡܝܐ ܚܝܐ ܢܪܕܘܢ ܡܢ ܟܪܤܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef bróðir þinn syndgar [gegn þér], skaltu fara og tala um fyrir honum, og sé það ykkar einna í milli. Láti hann sér segjast, hefur þú unnið bróður þinn. \t ܐܢ ܕܝܢ ܐܤܟܠ ܒܟ ܐܚܘܟ ܙܠ ܐܟܤܝܗܝ ܒܝܢܝܟ ܘܠܗ ܒܠܚܘܕ ܐܢ ܫܡܥܟ ܝܬܪܬ ܐܚܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum höfum vér þá líka öðlast arfleifðina, eins og oss var fyrirhugað samkvæmt fyrirætlun hans, er framkvæmir allt eftir ályktun vilja síns, \t ܘܒܗ ܚܢܢ ܐܬܓܒܝܢ ܐܝܟ ܕܩܕܡ ܪܫܡܢ ܘܨܒܐ ܗܘ ܕܟܠ ܤܥܪ ܐܝܟ ܬܪܥܝܬܐ ܕܨܒܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er líkt um himnaríki og tíu meyjar, sem fóru til móts við brúðgumann með lampa sína. \t ܗܝܕܝܢ ܬܕܡܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܥܤܪ ܒܬܘܠܢ ܗܢܝܢ ܕܢܤܒ ܠܡܦܕܝܗܝܢ ܘܢܦܩ ܠܐܘܪܥ ܚܬܢܐ ܘܟܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "mönnum, er lagt hafa líf sitt í hættu vegna nafns Drottins vors Jesú Krists. \t ܐܢܫܐ ܕܐܫܠܡܘ ܢܦܫܬܗܘܢ ܚܠܦ ܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að þér hegðið yður eins og Drottni er samboðið, honum til þóknunar á allan hátt, og fáið borið ávöxt í öllu góðu verki og vaxið að þekkingu á Guði. \t ܕܬܗܠܟܘܢ ܐܝܟ ܕܙܕܩ ܘܬܫܦܪܘܢ ܠܐܠܗܐ ܒܟܠ ܥܒܕܝܢ ܛܒܝܢ ܘܬܬܠܘܢ ܦܐܪܐ ܘܬܪܒܘܢ ܒܝܕܥܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá knúði andinn hann út í óbyggðina, \t ܘܡܚܕܐ ܐܦܩܬܗ ܪܘܚܐ ܠܡܕܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hinn ávítaði hann og sagði: \"Hræðist þú ekki einu sinni Guð, og ert þó undir sama dómi? \t ܘܟܐܐ ܒܗ ܚܒܪܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܦ ܠܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܚܠ ܐܢܬ ܕܐܦ ܐܢܬ ܒܗ ܐܢܬ ܒܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Páll við hundraðshöfðingjann og hermennina: \"Ef þessir menn eru ekki kyrrir í skipinu, getið þér ekki bjargast.\" \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܦܘܠܘܤ ܐܡܪ ܠܩܢܛܪܘܢܐ ܘܠܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܕܐܢ ܗܠܝܢ ܒܐܠܦܐ ܠܐ ܡܟܬܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir tóku hann höndum og leiddu brott og fóru með hann í hús æðsta prestsins. Pétur fylgdi eftir álengdar. \t ܘܐܚܕܘ ܐܝܬܝܘܗܝ ܠܒܝܬܗ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܘܫܡܥܘܢ ܐܬܐ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܡܢ ܪܘܚܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún hugsaði: \"Ef ég fæ aðeins snert klæði hans, mun ég heil verða.\" \t ܐܡܪܐ ܗܘܬ ܓܝܪ ܕܐܦܢ ܠܠܒܘܫܗ ܩܪܒܐ ܐܢܐ ܚܝܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir hafa sigrað hann fyrir blóð lambsins og fyrir orð vitnisburðar síns, og eigi var þeim lífið svo kært, að þeim ægði dauði. \t ܘܗܢܘܢ ܙܟܘ ܒܕܡܐ ܕܐܡܪܐ ܘܒܝܕ ܡܠܬܐ ܕܤܗܕܘܬܗ ܘܠܐ ܐܚܒܘ ܢܦܫܗܘܢ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páll og Barnabas héldu kyrru fyrir í Antíokkíu, kenndu og boðuðu ásamt mörgum öðrum orð Drottins. \t ܦܘܠܘܤ ܕܝܢ ܘܒܪܢܒܐ ܩܘܝܘ ܗܘܘ ܒܐܢܛܝܘܟܝ ܘܡܠܦܝܢ ܗܘܘ ܘܡܤܒܪܝܢ ܥܡ ܐܚܪܢܐ ܤܓܝܐܐ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum, heldur þann, sem freistað var á allan hátt eins og vor, en án syndar. \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܝܬ ܠܢ ܪܒܟܘܡܪܐ ܕܠܐ ܡܨܐ ܕܢܚܫ ܥܡ ܟܪܝܗܘܬܢ ܐܠܐ ܕܡܢܤܝ ܒܟܠܡܕܡ ܐܟܘܬܢ ܤܛܪ ܡܢ ܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܐܨܦܘܢ ܕܡܚܪ ܗܘ ܓܝܪ ܡܚܪ ܝܨܦ ܕܝܠܗ ܤܦܩ ܠܗ ܠܝܘܡܐ ܒܝܫܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan segir hann við Tómas: \"Kom hingað með fingur þinn og sjá hendur mínar, og kom með hönd þína og legg í síðu mína, og vertu ekki vantrúaður, vertu trúaður.\" \t ܘܐܡܪ ܠܬܐܘܡܐ ܐܝܬܐ ܨܒܥܟ ܠܗܪܟܐ ܘܚܙܝ ܐܝܕܝ ܘܐܝܬܐ ܐܝܕܟ ܘܐܘܫܛ ܒܓܒܝ ܘܠܐ ܬܗܘܐ ܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܐܠܐ ܡܗܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þernan við dyrnar sagði þá við Pétur: \"Ert þú ekki líka einn af lærisveinum þessa manns?\" Hann sagði: \"Ekki er ég það.\" \t ܐܡܪܬ ܕܝܢ ܥܠܝܡܬܐ ܢܛܪܬ ܬܪܥܐ ܠܫܡܥܘܢ ܠܡܐ ܐܦ ܐܢܬ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܢܬ ܕܗܢܐ ܓܒܪܐ ܐܡܪ ܠܗ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svara: \"Keisarans.\" Hann segir: \"Gjaldið þá keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.\" \t ܐܡܪܝܢ ܕܩܤܪ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܒܘ ܗܟܝܠ ܕܩܤܪ ܠܩܤܪ ܘܕܐܠܗܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "gjörði þakkir, braut það og sagði: \"Þetta er minn líkami, sem er fyrir yður. Gjörið þetta í mína minningu.\" \t ܘܒܪܟ ܘܩܨܐ ܘܐܡܪ ܤܒܘ ܐܟܘܠܘ ܗܢܘ ܦܓܪܝ ܕܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܡܬܩܨܐ ܗܟܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝܢ ܠܕܘܟܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir færðu hann þá til Jesú, en um leið og andinn sá hann, teygði hann drenginn ákaflega, hann féll til jarðar, veltist um og froðufelldi. \t ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܘܬܗ ܘܟܕ ܚܙܬܗ ܪܘܚܐ ܒܪ ܫܥܬܗ ܚܒܛܬܗ ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܡܬܒܥܩ ܗܘܐ ܘܡܪܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef ég rek illu andana út með fulltingi Beelsebúls, með hverju reka þá yðar menn þá út? Því skulu þeir vera dómarar yðar. \t ܘܐܢ ܐܢܐ ܒܒܥܠܙܒܘܒ ܡܦܩ ܐܢܐ ܕܝܘܐ ܒܢܝܟܘܢ ܒܡܢܐ ܡܦܩܝܢ ܠܗܘܢ ܡܛܠ ܗܢܐ ܗܢܘܢ ܢܗܘܘܢ ܠܟܘܢ ܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru inn í Sesareu, skiluðu bréfinu til landstjórans og færðu Pál fyrir hann. \t ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܩܤܪܝܐ ܘܝܗܒܘ ܐܓܪܬܐ ܠܗܓܡܘܢܐ ܘܐܩܝܡܘܗܝ ܩܕܡܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists. \t ܕܒܚܕ ܪܥܝܢ ܘܒܚܕ ܦܘܡ ܬܫܒܚܘܢ ܠܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gæt þín líka fyrir honum, því að mjög stóð hann í gegn orðum vorum. \t ܐܦ ܐܢܬ ܕܝܢ ܐܙܕܗܪ ܡܢܗ ܛܒ ܓܝܪ ܙܩܝܦ ܠܘܩܒܠ ܡܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eru það ekki þeir, sem lastmæla hinu góða nafni, sem nefnt var yfir yður? \t ܠܐ ܗܐ ܗܢܘܢ ܡܓܕܦܝܢ ܥܠ ܫܡܐ ܛܒܐ ܕܐܬܩܪܝ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur sagt: ,Heiðra föður þinn og móður,' og: ,Hver sem formælir föður eða móður, skal dauða deyja.' \t ܐܠܗܐ ܓܝܪ ܐܡܪ ܝܩܪ ܠܐܒܘܟ ܘܠܐܡܟ ܘܡܢ ܕܡܨܚܐ ܠܐܒܘܗܝ ܘܠܐܡܗ ܡܡܬ ܢܡܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú var eftirvænting vakin hjá lýðnum, og allir voru að hugsa með sjálfum sér, hvort Jóhannes kynni að vera Kristur. \t ܟܕ ܕܝܢ ܡܤܒܪ ܗܘܐ ܥܡܐ ܥܠ ܝܘܚܢܢ ܘܟܠܗܘܢ ܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܒܠܒܗܘܢ ܕܕܠܡܐ ܗܘܝܘ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og lagt í jötu.\" \t ܘܗܕܐ ܠܟܘܢ ܐܬܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܘܠܐ ܕܟܪܝܟ ܒܥܙܪܘܪܐ ܘܤܝܡ ܒܐܘܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð er auðugur að miskunn. Af mikilli elsku sinni, sem hann gaf oss, \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܕܥܬܝܪ ܒܪܚܡܘܗܝ ܡܛܠ ܚܘܒܗ ܤܓܝܐܐ ܕܐܚܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður, \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܚܒܘ ܠܒܥܠܕܒܒܝܟܘܢ ܘܒܪܟܘ ܠܡܢ ܕܠܐܛ ܠܟܘܢ ܘܥܒܕܘ ܕܫܦܝܪ ܠܡܢ ܕܤܢܐ ܠܟܘܢ ܘܨܠܘ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܕܒܪܝܢ ܠܟܘܢ ܒܩܛܝܪܐ ܘܪܕܦܝܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þann tíma mun að bera, er menn þola ekki hina heilnæmu kenning, heldur hópa þeir að sér kennurum eftir eigin fýsnum sínum til þess að heyra það, sem kitlar eyrun. \t ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܙܒܢܐ ܕܠܝܘܠܦܢܐ ܚܠܝܡܐ ܠܐ ܢܫܬܡܥܘܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܪܓܝܓܬܗܘܢ ܢܤܓܘܢ ܠܢܦܫܗܘܢ ܡܠܦܢܐ ܒܚܘܬܚܬܐ ܕܡܫܡܥܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það átti að rætast, sem sagt er fyrir munn Jesaja spámanns: \"Hann tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora.\" \t ܐܝܟ ܕܢܬܡܠܐ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܒܝܕ ܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ ܕܗܘ ܢܤܒ ܟܐܒܝܢ ܘܟܘܪܗܢܝܢ ܢܛܥܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir kvöddu saman öldungana og tóku það ráð með þeim að bera mikið fé á hermennina og mæltu við þá: \t ܘܐܬܟܢܫܘ ܥܡ ܩܫܝܫܐ ܘܢܤܒܘ ܡܠܟܐ ܘܝܗܒܘ ܟܤܦܐ ܠܐ ܙܥܘܪ ܠܩܤܛܘܢܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús horfði á þá og sagði: \"Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en Guð megnar allt.\" \t ܚܪ ܒܗܘܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܘܬ ܒܢܝܢܫܐ ܗܕܐ ܠܐ ܡܫܟܚܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܟܠܡܕܡ ܡܫܟܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig metum vér héðan í frá engan að mannlegum hætti. Þótt vér og höfum þekkt Krist að mannlegum hætti, þekkjum vér hann nú ekki framar þannig. \t ܘܡܟܝܠ ܚܢܢ ܠܐܢܫ ܒܦܓܪ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܘܐܢ ܝܕܥܢ ܒܦܓܪ ܠܡܫܝܚܐ ܐܠܐ ܡܢ ܗܫܐ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á settum tíma sendi hann þjón til vínyrkjanna, að þeir fengju honum hlut af ávexti víngarðsins, en vínyrkjarnir börðu hann og sendu burt tómhentan. \t ܘܒܙܒܢܐ ܫܕܪ ܥܒܕܗ ܠܘܬ ܦܠܚܐ ܕܢܬܠܘܢ ܠܗ ܡܢ ܦܐܪܐ ܕܟܪܡܐ ܦܠܚܐ ܕܝܢ ܡܚܐܘܗܝ ܘܫܕܪܘܗܝ ܟܕ ܤܪܝܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð endurfæddir, ekki af forgengilegu sæði, heldur óforgengilegu, fyrir orð Guðs, sem lifir og varir. \t ܐܝܟ ܐܢܫܐ ܕܡܢ ܕܪܝܫ ܐܬܝܠܕܬܘܢ ܠܐ ܡܢ ܙܪܥܐ ܕܒܠܐ ܐܠܐ ܡܢ ܐܝܢܐ ܕܠܐ ܒܠܐ ܒܡܠܬܐ ܚܝܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܩܝܡܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þrisvar hef ég beðið Drottin þess að láta hann fara frá mér. \t ܘܥܠ ܗܢܐ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܒܥܝܬ ܡܢ ܡܪܝ ܕܢܦܪܩ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig getur enginn yðar verið lærisveinn minn, nema hann segi skilið við allt sem hann á. \t ܗܟܢܐ ܟܠܢܫ ܡܢܟܘܢ ܕܠܐ ܫܒܩ ܟܠܗ ܩܢܝܢܗ ܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܗܘܐ ܠܝ ܬܠܡܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hrein og flekklaus guðrækni fyrir Guði og föður er þetta, að vitja munaðarlausra og ekkna í þrengingu þeirra og varðveita sjálfan sig óflekkaðan af heiminum. \t ܬܫܡܫܬܐ ܓܝܪ ܕܟܝܬܐ ܘܩܕܝܫܬܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܗܕܐ ܗܝ ܠܡܤܥܪ ܝܬܡܐ ܘܐܪܡܠܬܐ ܒܐܘܠܨܢܝܗܘܢ ܘܠܡܛܪ ܐܢܫ ܢܦܫܗ ܡܢ ܥܠܡܐ ܕܠܐ ܛܘܠܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Afdrif þeirra eru glötun. Guð þeirra er maginn, þeim þykir sómi að skömminni og þeir hafa hugann á jarðneskum munum. \t ܕܚܪܬܗܘܢ ܐܒܕܢܐ ܗܝ ܗܢܘܢ ܕܐܠܗܗܘܢ ܟܪܤܗܘܢ ܘܬܫܒܘܚܬܗܘܢ ܒܗܬܬܗܘܢ ܗܠܝܢ ܕܬܪܥܝܬܗܘܢ ܒܐܪܥܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og æpti hárri röddu: \"Hvað vilt þú mér, Jesús, sonur Guðs hins hæsta? Ég særi þig við Guð, kvel þú mig eigi!\" \t ܘܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܡܐ ܠܝ ܘܠܟ ܝܫܘܥ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܡܪܝܡܐ ܡܘܡܐ ܐܢܐ ܠܟ ܒܐܠܗܐ ܕܠܐ ܬܫܢܩܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og munuð þekkja sannleikann, og sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.\" \t ܘܬܕܥܘܢ ܫܪܪܐ ܘܗܘ ܫܪܪܐ ܢܚܪܪܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð sendi ekki soninn í heiminn til að dæma heiminn, heldur að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann. \t ܠܐ ܓܝܪ ܫܕܪ ܐܠܗܐ ܠܒܪܗ ܠܥܠܡܐ ܕܢܕܘܢܝܘܗܝ ܠܥܠܡܐ ܐܠܐ ܕܢܚܐ ܠܥܠܡܐ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekki megnum vér neitt gegn sannleikanum, heldur fyrir sannleikann. \t ܠܐ ܓܝܪ ܡܫܟܚܝܢܢ ܕܢܥܒܕ ܡܕܡ ܠܘܩܒܠ ܩܘܫܬܐ ܐܠܐ ܚܠܦ ܩܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Villa við lestur skráar '%s': %s \t ܛܳܥܝܽܘܬ݂ܳܐ ܒ݂ܩܶܪܝܳܢܳܐ ܕ݂ܰܟ݂ܢܺܝܫܽܘܬ݂ܳܐ '%s': %s"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður, þótt hann fari ekki á fætur og fái honum brauð vegna vinfengis þeirra, þá fer hann samt fram úr sakir áleitni hans og fær honum eins mörg og hann þarf. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢ ܡܛܠ ܪܚܡܘܬܐ ܠܐ ܢܬܠ ܠܗ ܡܛܠ ܚܨܝܦܘܬܗ ܢܩܘܡ ܘܢܬܠ ܠܗ ܟܡܐ ܕܡܬܒܥܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konan kom, laut honum og sagði: \"Herra, hjálpa þú mér!\" \t ܗܝ ܕܝܢ ܐܬܬ ܤܓܕܬ ܠܗ ܘܐܡܪܬ ܡܪܝ ܥܕܪܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þá Kristi skipt í sundur? Mun Páll hafa verið krossfestur fyrir yður? Eða eruð þér skírðir til nafns Páls? \t ܕܠܡܐ ܐܬܦܠܓ ܠܗ ܡܫܝܚܐ ܐܘ ܠܡܐ ܦܘܠܘܤ ܐܙܕܩܦ ܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܐܘ ܒܫܡܗ ܕܦܘܠܘܤ ܥܡܕܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Melkísedek þessi var konungur í Salem og prestur Guðs hins hæsta. Hann gekk á móti Abraham og blessaði hann, þegar hann sneri heimleiðis eftir að hafa unnið sigur á konungunum. \t ܗܢܐ ܕܝܢ ܡܠܟܝܙܕܩ ܐܝܬܘܗܝ ܡܠܟ ܫܠܝV ܟܘܡܪܐ ܕܐܠܗܐ ܡܪܝܡܐ ܘܗܘ ܐܪܥܗ ܠܐܒܪܗV ܟܕ ܗܦܟ ܡܢ ܚܪܒܐ ܕܡܠܟܐ ܘܒܪܟܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir gjörðu betur en vér höfðum vonað, þeir gáfu sjálfa sig, fyrst og fremst Drottni, og síðan oss, að vilja Guðs. \t ܘܠܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܤܒܪܝܢ ܗܘܝܢ ܐܠܐ ܢܦܫܗܘܢ ܐܫܠܡܘ ܠܘܩܕܡ ܠܡܪܢ ܘܐܦ ܠܢ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minn á þetta og heit á þá fyrir augliti Guðs að eiga ekki í orðastælum til einskis gagns, áheyrendum til falls. \t ܗܠܝܢ ܗܘܝܬ ܡܥܗܕ ܠܗܘܢ ܘܡܤܗܕ ܩܕܡ ܡܪܢ ܕܠܐ ܢܗܘܘܢ ܡܬܚܪܝܢ ܒܡܠܐ ܕܠܐ ܝܘܬܪܢ ܠܤܘܚܦܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bjarga nú sjálfum þér, og stíg niður af krossinum.\" \t ܦܨܐ ܢܦܫܟ ܘܚܘܬ ܡܢ ܙܩܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver hefur orð um, þá svarið: ,Herrann þarf þeirra við,' og mun hann jafnskjótt senda þau.\" \t ܘܐܢ ܐܢܫ ܐܡܪ ܠܟܘܢ ܡܕܡ ܐܡܪܘ ܠܗ ܕܠܡܪܢ ܡܬܒܥܝܢ ܘܡܚܕܐ ܡܫܕܪ ܠܗܘܢ ܠܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður, biðjið fyrir oss! \t ܐܚܝ ܨܠܘ ܥܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að fram munu koma falskristar og falsspámenn, og þeir munu gjöra stór tákn og undur til að leiða afvega jafnvel hina útvöldu, ef orðið gæti. \t ܢܩܘܡܘܢ ܓܝܪ ܡܫܝܚܐ ܕܓܠܐ ܘܢܒܝܐ ܕܟܕܒܘܬܐ ܘܢܬܠܘܢ ܐܬܘܬܐ ܪܘܪܒܬܐ ܐܝܟ ܕܢܛܥܘܢ ܐܢ ܡܫܟܚܐ ܐܦ ܠܓܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing. \t ܗܘܝܬܘܢ ܪܚܡܝܢ ܠܐܚܝܟܘܢ ܘܡܚܒܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܗܘܝܬܘܢ ܡܩܕܡܝܢ ܡܝܩܪܝܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fari ég að byggja upp aftur það, sem ég braut niður, þá sýni ég og sanna, að ég er sjálfur brotlegur. \t ܐܢ ܓܝܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܤܬܪܬ ܬܘܒ ܠܗܝܢ ܒܢܐ ܐܢܐ ܚܘܝܬ ܥܠ ܢܦܫܝ ܕܥܒܪ ܥܠ ܦܘܩܕܢܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þetta höfum vér langt mál að segja og torskilið, af því að þér hafið gjörst heyrnarsljóir. \t ܥܠܘܗܝ ܕܝܢ ܥܠ ܗܢܐ ܡܠܟܝܙܕܩ ܤܓܝܐܐ ܗܝ ܠܢ ܡܠܬܐ ܠܡܐܡܪܗ ܘܥܤܩܐ ܠܡܦܫܩܘܬܗ ܡܛܠ ܕܗܘܝܬܘܢ ܠܟܘܢ ܟܪܝܗܐ ܒܡܫܡܥܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við erum það með réttu og fáum makleg gjöld fyrir gjörðir okkar, en þessi hefur ekkert illt aðhafst.\" \t ܘܚܢܢ ܟܐܢܐܝܬ ܐܝܟ ܕܫܘܝܢ ܗܘܝܢ ܓܝܪ ܘܐܝܟ ܕܥܒܕܢ ܐܬܦܪܥܢ ܗܢܐ ܕܝܢ ܡܕܡ ܕܤܢܐ ܠܐ ܥܒܝܕ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kostum því kapps um að ganga inn til þessarar hvíldar, til þess að enginn óhlýðnist eins og þeir og falli. \t ܢܬܚܦܛ ܗܟܝܠ ܕܢܥܘܠ ܠܗܝ ܢܝܚܬܐ ܕܠܐ ܢܦܠ ܒܕܡܘܬܐ ܕܗܢܘܢ ܕܠܐ ܐܬܛܦܝܤܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn tæli yður með marklausum orðum, því að vegna þessa kemur reiði Guðs yfir þá, sem hlýða honum ekki. \t ܕܠܡܐ ܐܢܫ ܢܛܥܝܟܘܢ ܒܡܠܐ ܤܪܝܩܬܐ ܡܛܠ ܗܠܝܢ ܗܘ ܓܝܪ ܐܬܐ ܪܘܓܙܗ ܕܐܠܗܐ ܥܠ ܒܢܝܐ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "suma skuluð þér frelsa, með því að hrífa þá út úr eldinum. Og suma skuluð þér vera mildir við með ótta, og hatið jafnvel kyrtilinn, sem flekkaður er af holdinu. \t ܟܕ ܕܝܢ ܡܬܬܘܝܢ ܐܬܪܚܡܘ ܥܠܝܗܘܢ ܒܕܚܠܬܐ ܟܕ ܤܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܠܟܘܬܝܢܐ ܕܡܢ ܒܤܪܐ ܕܡܟܬܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með grandvarleik, með þekkingu, með langlyndi, með góðvild, með heilögum anda, með falslausum kærleika, \t ܒܕܟܝܘܬܐ ܒܝܕܥܬܐ ܒܢܓܝܪܘܬ ܪܘܚܐ ܒܒܤܝܡܘܬܐ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܒܚܘܒܐ ܕܠܐ ܢܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir höfðu lostið þá mörg högg, vörpuðu þeir þeim í fangelsi og buðu fangaverðinum að gæta þeirra vandlega. \t ܘܟܕ ܢܓܕܘ ܐܢܘܢ ܤܓܝ ܐܪܡܝܘ ܐܢܘܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܦܩܕܘ ܠܢܛܪ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܕܢܛܪ ܐܢܘܢ ܙܗܝܪܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gjörði svo mikið veður á vatninu, að bylgjurnar gengu yfir bátinn. En Jesús svaf. \t ܘܗܐ ܙܘܥܐ ܪܒܐ ܗܘܐ ܒܝܡܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܠܦܐ ܬܬܟܤܐ ܡܢ ܓܠܠܐ ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܕܡܝܟ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Minn matur er að gjöra vilja þess, sem sendi mig, og fullna verk hans. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܡܐܟܘܠܬܝ ܕܝܠܝ ܐܝܬܝܗ ܕܐܥܒܕ ܨܒܝܢܗ ܕܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܘܐܫܠܡܝܘܗܝ ܠܥܒܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Rétt þykir oss að heyra hjá þér, hvað þér býr í huga, en það er oss kunnugt um flokk þennan, að honum er alls staðar mótmælt.\" \t ܨܒܝܢܢ ܕܝܢ ܕܢܫܡܥ ܡܢܟ ܡܕܡ ܕܡܬܪܥܐ ܐܢܬ ܡܛܠ ܕܝܘܠܦܢܐ ܗܢܐ ܝܕܥܝܢܢ ܕܥܠ ܐܢܫ ܠܐ ܡܩܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kemur hann til borgar í Samaríu, er Síkar heitir, nálægt þeirri landspildu, sem Jakob gaf Jósef syni sínum. \t ܘܐܬܐ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܫܡܪܝܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܫܟܪ ܥܠ ܓܢܒ ܩܪܝܬܐ ܕܝܗܒ ܗܘܐ ܝܥܩܘܒ ܠܝܘܤܦ ܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrum dögum síðar kom hann aftur til Kapernaum. Þegar fréttist, að hann væri heima, \t ܘܥܠ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܠܝܘܡܬܐ ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܕܒܒܝܬܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann stökkti burt sjö þjóðum úr Kanaanslandi og gaf þeim land þeirra til eignar. \t ܘܗܓܡ ܫܒܥܐ ܥܡܡܝܢ ܒܐܪܥܐ ܕܟܢܥܢ ܘܝܗܒ ܠܗܘܢ ܐܪܥܗܘܢ ܠܝܘܪܬܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu nokkrir fræðimannanna: \"Vel mælt, meistari.\" \t ܘܥܢܘ ܐܢܫܝܢ ܡܢ ܤܦܪܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܫܦܝܪ ܐܡܪ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hversu miklu fremur mun þá þjónusta andans koma fram í dýrð? \t ܐܝܟܢܐ ܗܟܝܠ ܬܫܡܫܬܐ ܕܪܘܚܐ ܠܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܬܗܘܐ ܒܫܘܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar einhver heyrir orðið um ríkið og skilur ekki, þá kemur hinn vondi og rænir því, sem sáð var í hjarta hans. Það sem sáð var við götuna, merkir þetta. \t ܟܠ ܕܫܡܥ ܡܠܬܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܘܠܐ ܡܤܬܟܠ ܒܗ ܐܬܐ ܒܝܫܐ ܘܚܛܦ ܡܠܬܐ ܕܙܪܝܥܐ ܒܠܒܗ ܗܢܘ ܗܘ ܕܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܐܙܕܪܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús vissi, að þeir vildu spyrja hann, og sagði við þá: \"Eruð þér að spyrjast á um það, að ég sagði: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig'? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܕܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܫܐܠܘܬܗ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܥܠ ܗܕܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܡ ܚܕܕܐ ܕܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܩܠܝܠ ܘܠܐ ܬܚܙܘܢܢܝ ܘܬܘܒ ܩܠܝܠ ܘܬܚܙܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Stranglega bönnuðum vér yður að kenna í þessu nafni, og nú hafið þér fyllt Jerúsalem með kenningu yðar og viljið steypa yfir oss blóði þessa manns.\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܡܦܩܕ ܦܩܕܢ ܗܘܝܢ ܠܟܘܢ ܕܠܐܢܫ ܠܐ ܬܠܦܘܢ ܒܫܡܐ ܗܢܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܗܐ ܡܠܝܬܘܢܗ ܠܐܘܪܫܠܡ ܡܢ ܝܘܠܦܢܟܘܢ ܘܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܝܬܘܢ ܥܠܝܢ ܕܡܗ ܕܓܒܪܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Börnin mín, látið engan villa yður. Sá sem iðkar réttlætið er réttlátur, eins og Kristur er réttlátur. \t ܒܢܝ ܠܐ ܐܢܫ ܢܛܥܝܟܘܢ ܗܘ ܕܥܒܕ ܙܕܝܩܘܬܐ ܙܕܝܩܐ ܗܘ ܐܝܟ ܕܐܦ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܐܝܬܘܗܝ ܙܕܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn rangláti haldi áfram að fremja ranglæti og hinn saurugi saurgi sig áfram og hinn réttláti stundi áfram réttlæti og hinn heilagi helgist áfram. \t ܘܕܡܥܘܠ ܬܘܒ ܢܥܘܠ ܘܕܨܥ ܬܘܒ ܢܨܛܥܨܥ ܘܙܕܝܩܐ ܬܘܒ ܢܥܒܕ ܙܕܝܩܘܬܐ ܘܩܕܝܫܐ ܬܘܒ ܢܬܩܕܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir atyrtu hann og sögðu: \"Þú ert lærisveinn hans, vér erum lærisveinar Móse. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܨܚܝܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܬܠܡܝܕܗ ܕܗܘ ܚܢܢ ܓܝܪ ܬܠܡܝܕܐ ܚܢܢ ܕܡܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir alla muni skulum vér ganga þá götu, sem vér höfum komist á. \t ܒܪܡ ܠܗܕܐ ܕܡܛܝܢ ܒܚܕ ܫܒܝܠܐ ܢܫܠܡ ܘܒܚܕܐ ܐܘܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Höfðingi nokkur spurði hann: \"Góði meistari, hvað á ég að gjöra til þess að öðlast eilíft líf?\" \t ܘܫܐܠܗ ܚܕ ܡܢ ܪܫܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܛܒܐ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܕܐܪܬ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og aftur var sagt: \"Hallelúja! Reykurinn frá henni stígur upp um aldir alda.\" \t ܕܬܪܬܝܢ ܐܡܪܘ ܗܠܠܘܝܐ ܘܬܢܢܗ ܤܠܩ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hegðið yður vel meðal heiðingjanna, til þess að þeir, er nú hallmæla yður sem illgjörðamönnum, sjái góðverk yðar og vegsami Guð á tíma vitjunarinnar. \t ܘܢܗܘܘܢ ܫܦܝܪܝܢ ܗܘܦܟܝܟܘܢ ܩܕܡ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܡܠܠܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܡܠܐ ܒܝܫܬܐ ܢܚܙܘܢ ܥܒܕܝܟܘܢ ܫܦܝܪܐ ܘܢܫܒܚܘܢ ܠܐܠܗܐ ܒܝܘܡܐ ܕܒܘܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefið, og yður mun gefið verða. Góður mælir, troðinn, skekinn, fleytifullur mun lagður í skaut yðar. Því með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður aftur mælt verða.\" \t ܗܒܘ ܘܡܬܝܗܒ ܠܟܘܢ ܒܟܝܠܬܐ ܛܒܬܐ ܘܪܩܝܥܬܐ ܘܡܫܦܥܬܐ ܢܪܡܘܢ ܒܥܘܒܝܟܘܢ ܒܗܝ ܓܝܪ ܟܝܠܬܐ ܕܡܟܝܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܬܬܟܝܠ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis, \t ܘܗܘܘ ܐܝܟ ܝܠܘܕܐ ܫܒܪܐ ܘܐܬܪܓܪܓܘ ܠܗ ܠܡܠܬܐ ܐܝܟ ܕܠܚܠܒܐ ܢܩܕܐ ܘܪܘܚܢܐ ܕܒܗ ܬܬܪܒܘܢ ܠܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Natanael spyr: \"Hvaðan þekkir þú mig?\" Jesús svarar: \"Ég sá þig undir fíkjutrénu, áður en Filippus kallaði á þig.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܢܬܢܝܐܝܠ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܠܝ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܥܕܠܐ ܢܩܪܝܟ ܦܝܠܝܦܘܤ ܟܕ ܬܚܝܬ ܬܬܐ ܐܢܬ ܚܙܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vissi, hver mundi svíkja hann, og því sagði hann: \"Þér eruð ekki allir hreinir.\" \t ܝܕܥ ܗܘܐ ܓܝܪ ܝܫܘܥ ܠܗܘ ܕܡܫܠܡ ܠܗ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪ ܕܠܐ ܗܘܐ ܟܠܟܘܢ ܕܟܝܐ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfur taldi ég mér skylt að vinna af öllu megni gegn nafni Jesú frá Nasaret. \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܡܢ ܩܕܝܡ ܤܡܬ ܒܪܥܝܢܝ ܕܤܩܘܒܠܐ ܤܓܝܐܐ ܐܤܥܘܪ ܠܘܩܒܠ ܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܢܨܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jú, þér eruð vegsemd vor og gleði. \t ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܬܫܒܘܚܬܢ ܘܚܕܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar voru og konur álengdar og horfðu á, meðal þeirra María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs yngra og Jóse, og Salóme. \t ܐܝܬ ܗܘܝ ܕܝܢ ܐܦ ܢܫܐ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܕܚܙܝܢ ܗܘܝ ܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ ܘܡܪܝܡ ܐܡܗ ܕܝܥܩܘܒ ܙܥܘܪܐ ܘܕܝܘܤܐ ܘܫܠܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En engillinn mælti við konurnar: \"Þér skuluð eigi óttast. Ég veit, að þér leitið að Jesú hinum krossfesta. \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܡܠܐܟܐ ܘܐܡܪ ܠܢܫܐ ܐܢܬܝܢ ܠܐ ܬܕܚܠܢ ܝܕܥ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܠܝܫܘܥ ܕܐܙܕܩܦ ܒܥܝܢ ܐܢܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessa frelsun könnuðu spámennirnir og rannsökuðu vandlega þegar þeir töluðu um þá náð, sem yður mundi hlotnast. \t ܗܢܘܢ ܚܝܐ ܕܥܩܒܘ ܗܘܘ ܥܠܝܗܘܢ ܢܒܝܐ ܟܕ ܐܬܢܒܝܘ ܥܠ ܛܝܒܘܬܐ ܕܥܬܝܕܐ ܗܘܬ ܕܬܬܝܗܒ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þar sem hann fer inn, skuluð þið segja við húsráðandann: ,Meistarinn spyr: Hvar er herbergið, þar sem ég get neytt páskamáltíðarinnar með lærisveinum mínum?' \t ܘܠܐܝܟܐ ܕܥܐܠ ܐܡܪܘ ܠܡܪܐ ܒܝܬܐ ܪܒܢ ܐܡܪ ܐܝܟܘ ܒܝܬ ܡܫܪܝܐ ܐܝܟܐ ܕܐܟܘܠ ܥܡ ܬܠܡܝܕܝ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En festið það vel í huga að vera ekki fyrirfram að hugsa um, hvernig þér eigið að verjast, \t ܤܝܡܘ ܕܝܢ ܒܠܒܟܘܢ ܕܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܬܝܠܦܝܢ ܠܡܦܩ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók sig upp þaðan og hélt til byggða Týrusar. Þar fór hann inn í hús og vildi engan láta vita. En eigi fékk hann dulist. \t ܡܢ ܬܡܢ ܩܡ ܝܫܘܥ ܘܐܬܐ ܠܬܚܘܡܐ ܕܨܘܪ ܘܕܨܝܕܢ ܘܥܠ ܠܒܝܬܐ ܚܕ ܘܠܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܕܐܢܫ ܢܕܥ ܒܗ ܘܠܐ ܐܫܟܚ ܕܢܛܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ljúgið ekki hver að öðrum, því þér hafið afklæðst hinum gamla manni með gjörðum hans \t ܘܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܕܓܠܝܢ ܚܕ ܒܚܕ ܐܠܐ ܫܘܠܚܘܗܝ ܠܒܪܢܫܐ ܥܬܝܩܐ ܥܡ ܟܠܗܘܢ ܗܘܦܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór aftur burt yfir um Jórdan, þangað sem Jóhannes hafði fyrrum verið að skíra, og var þar um kyrrt. \t ܘܐܙܠ ܠܗ ܠܥܒܪܐ ܕܝܘܪܕܢܢ ܠܕܘܟܬܐ ܐܝܟܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܝܘܚܢܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܟܕ ܡܥܡܕ ܗܘܐ ܘܗܘܐ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir lögðu þá fast að honum og sögðu: \"Vertu hjá oss, því að kvölda tekur og degi hallar.\" Og hann fór inn til að vera hjá þeim. \t ܘܐܠܨܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܦܘܫ ܠܘܬܢ ܡܛܠ ܕܝܘܡܐ ܗܫܐ ܪܟܢ ܠܗ ܠܡܚܫܟ ܘܥܠ ܕܢܩܘܐ ܠܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Marta segir: \"Ég veit, að hann rís upp í upprisunni á efsta degi.\" \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܡܪܬܐ ܝܕܥܐܢܐ ܕܩܐܡ ܒܢܘܚܡܐ ܒܝܘܡܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru á ferð á veginum, sagði maður nokkur við hann: \"Ég vil fylgja þér, hvert sem þú ferð.\" \t ܘܟܕ ܐܙܠܝܢ ܒܐܘܪܚܐ ܐܡܪ ܠܗ ܐܢܫ ܐܬܐ ܒܬܪܟ ܠܐܬܪ ܕܐܙܠ ܐܢܬ ܡܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og elding sem leiftrar frá austri til vesturs, svo mun verða koma Mannssonarins. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܒܪܩܐ ܢܦܩ ܡܢ ܡܕܢܚܐ ܘܡܬܚܙܐ ܥܕܡܐ ܠܡܥܪܒܐ ܗܟܢܐ ܬܗܘܐ ܡܐܬܝܬܗ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús: \"Faðir, fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki, hvað þeir gjöra.\" En þeir köstuðu hlutum um klæði hans og skiptu með sér. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܗܘܐ ܐܒܐ ܫܒܘܩ ܠܗܘܢ ܠܐ ܓܝܪ ܝܕܥܝܢ ܡܢܐ ܥܒܕܝܢ ܘܦܠܓܘ ܢܚܬܘܗܝ ܘܐܪܡܝܘ ܥܠܝܗܘܢ ܦܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Þjónn er ekki meiri en herra hans né sendiboði meiri þeim, er sendi hann. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܝܬ ܥܒܕܐ ܕܪܒ ܡܢ ܡܪܗ ܘܠܐ ܫܠܝܚܐ ܕܪܒ ܡܢ ܡܢ ܕܫܕܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég heilsa öllum Guðs elskuðu í Róm, sem heilagir eru samkvæmt köllun. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. \t ܠܟܠܗܘܢ ܕܒܪܗܘܡܝ ܚܒܝܒܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܩܪܝܐ ܘܩܕܝܫܐ ܫܠܡܐ ܘܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟܘܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnvel yfir þræla mína og ambáttir mínar mun ég á þeim dögum úthella anda mínum, og þau munu spá. \t ܘܥܠ ܥܒܕܝ ܘܥܠ ܐܡܗܬܝ ܐܫܘܕ ܪܘܚܝ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܘܢܬܢܒܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að svo mæltu lét hann mannsöfnuðinn fara. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܫܪܐ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá lauk hann upp munni sínum, kenndi þeim og sagði: \t ܘܦܬܚ ܦܘܡܗ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir birtust í dýrð og ræddu um brottför hans, er hann skyldi fullna í Jerúsalem. \t ܕܐܬܚܙܝܘ ܒܬܫܒܘܚܬܐ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܥܠ ܡܦܩܢܗ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܕܢܫܬܠܡ ܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verum ekki hégómagjarnir, svo að vér áreitum hver annan og öfundum hver annan. \t ܘܠܐ ܢܗܘܐ ܤܪܝܩܝ ܫܘܒܚܐ ܕܡܩܠܝܢ ܚܕ ܥܠ ܚܕ ܘܚܤܡܝܢ ܚܕ ܒܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver yðar getur sannað á mig synd? Ef ég segi sannleikann, hví trúið þér mér ekki? \t ܡܢܘ ܡܢܟܘܢ ܡܟܤ ܠܝ ܥܠ ܚܛܝܬܐ ܘܐܢ ܫܪܪܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܐܢܬܘܢ ܠܡܢܐ ܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú voru þeir að tala um þetta, og þá stendur hann sjálfur meðal þeirra og segir við þá: \"Friður sé með yður!\" \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܝܫܘܥ ܩܡ ܒܝܢܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܠܡܐ ܥܡܟܘܢ ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi dirfðist einu sinni höfuðengillinn Míkael að leggja lastmælisdóm á djöfulinn, er hann átti í orðadeilu við hann um líkama Móse, heldur sagði: \"Drottinn refsi þér!\" \t ܡܝܟܐܝܠ ܕܝܢ ܪܝܫ ܡܠܐܟܐ ܗܘ ܕܥܡ ܐܟܠܩܪܨܐ ܟܕ ܕܐܢ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܡܛܠ ܦܓܪܗ ܕܡܘܫܐ ܠܐ ܐܡܪܚ ܕܢܝܬܐ ܥܠܘܗܝ ܕܝܢܐ ܕܓܘܕܦܐ ܐܠܐ ܐܡܪ ܕܢܓܥܘܪ ܒܟ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svarar þeim: \"Nú á einhver yðar eina sauðkind, og hún fellur í gryfju á hvíldardegi. Mundi hann ekki taka hana og draga upp úr? \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܘ ܡܢܟܘܢ ܓܒܪܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܥܪܒܐ ܚܕ ܘܐܢ ܢܦܠ ܒܚܒܪܐ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ ܠܐ ܐܚܕ ܘܡܩܝܡ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk til Pílatusar og bað hann um líkama Jesú. Pílatus bauð þá að fá Jósef hann. \t ܗܢܐ ܩܪܒ ܠܘܬ ܦܝܠܛܘܤ ܘܫܐܠ ܦܓܪܗ ܕܝܫܘܥ ܘܦܩܕ ܦܝܠܛܘܤ ܕܢܬܝܗܒ ܠܗ ܦܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að fyrir hann eigum vér hvorir tveggja aðgang til föðurins í einum anda. \t ܡܛܠ ܕܒܗ ܗܘ ܗܘܐ ܠܢ ܩܘܪܒܐ ܠܬܪܝܢ ܒܚܕܐ ܪܘܚ ܠܘܬ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús þekkti hugsanir þeirra og sagði: \"Hví hugsið þér illt í hjörtum yðar? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܝܫܬܐ ܒܠܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú ert þá ekki framar þræll, heldur sonur. En ef þú ert sonur, þá ert þú líka erfingi að ráði Guðs. \t ܡܟܝܠ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܐ ܐܠܐ ܒܢܝܐ ܘܐܢ ܒܢܝܐ ܐܦ ܝܪܬܐ ܕܐܠܗܐ ܒܝܕ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús hafði þetta mælt, fór hann út með lærisveinum sínum og yfir um lækinn Kedron. Þar var grasgarður, sem Jesús gekk inn í og lærisveinar hans. \t ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܘܢܦܩ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܥܒܪܐ ܕܪܓܠܬܐ ܕܩܕܪܘܢ ܐܬܪ ܕܐܝܬ ܗܘܬ ܓܢܬܐ ܐܝܟܐ ܕܥܠ ܗܘ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við þá: \"Fyllið kerin vatni.\" Þeir fylltu þau á barma. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܡܠܘ ܐܢܝܢ ܡܝܐ ܠܐܓܢܐ ܘܡܠܘ ܐܢܝܢ ܥܕܡܐ ܠܥܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ritað er í lögmáli Móse: \"Þú skalt ekki múlbinda uxann, er hann þreskir.\" Hvort lætur Guð sér annt um uxana? \t ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܒܗ ܒܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ ܕܠܐ ܬܒܠܘܡ ܬܘܪܐ ܕܡܕܪܟ ܠܡܐ ܥܠ ܬܘܪܐ ܒܛܝܠ ܠܗ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar voru Gyðingar nokkrir frá Asíu. Þeir hefðu átt að koma fyrir þig og bera fram kæru, hefðu þeir fundið mér eitthvað til saka. \t ܐܠܐ ܐܢ ܕܫܓܫܘ ܐܢܫܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܕܐܬܘ ܡܢ ܐܤܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܘܠܐ ܗܘܐ ܕܢܩܘܡܘܢ ܥܡܝ ܩܕܡܝܟ ܘܢܩܛܪܓܘܢ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði lokið ræðu sinni, sagði hann við Símon: \"Legg þú út á djúpið, og leggið net yðar til fiskjar.\" \t ܘܟܕ ܫܬܩ ܡܢ ܡܡܠܠܗ ܐܡܪ ܠܫܡܥܘܢ ܕܒܪܘ ܠܥܘܡܩܐ ܘܐܪܡܘ ܡܨܝܕܬܟܘܢ ܠܨܝܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn leið drjúgur tími, og sjóferðir voru orðnar hættulegar, enda komið fram yfir föstu. Páll vildi því vara þá við \t ܘܗܘܝܢ ܬܡܢ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܥܕܡܐ ܕܥܒܪ ܐܦ ܝܘܡܐ ܕܨܘܡܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܗܘܐ ܠܗ ܩܢܛܐ ܕܢܪܕܐ ܐܢܫ ܒܝܡܐ ܘܡܠܟ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sem þeir æptu og vingsuðu klæðum sínum og þyrluðu ryki í loft upp, \t ܘܟܕ ܡܒܓܢܝܢ ܗܘܘ ܘܡܫܕܝܢ ܗܘܘ ܡܐܢܝܗܘܢ ܘܡܤܩܝܢ ܗܘܘ ܚܠܐ ܠܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Reyndar fékk hann áskorun frá mér, en áhugi hans var svo mikill, að hann fór til yðar af eigin hvötum. \t ܒܥܘܬܢ ܓܝܪ ܩܒܠ ܘܡܛܠ ܕܛܒ ܒܛܝܠ ܠܗ ܡܢ ܨܒܝܢܗ ܢܦܩ ܨܐܕܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann skoðar sjálfan sig, fer burt og gleymir jafnskjótt, hvernig hann var. \t ܚܙܐ ܓܝܪ ܢܦܫܗ ܘܥܒܪ ܘܛܥܐ ܕܐܝܟܢܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sáðmaðurinn sáir orðinu. \t ܙܪܘܥܐ ܕܙܪܥ ܡܠܬܐ ܙܪܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Markmið þessarar hvatningar er kærleikur af hreinu hjarta, góðri samvisku og hræsnislausri trú. \t ܤܟܗ ܕܝܢ ܕܦܘܩܕܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܚܘܒܐ ܕܡܢ ܠܒܐ ܕܟܝܐ ܘܡܢ ܬܐܪܬܐ ܛܒܬܐ ܘܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܫܪܝܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "undir höggum, í fangelsi, í upphlaupum, í erfiði, í vökum, í föstum, \t ܒܢܓܕܐ ܒܐܤܘܪܐ ܒܫܓܘܫܝܐ ܒܠܐܘܬܐ ܒܫܗܪܐ ܒܨܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skylt er oss, bræður, og maklegt að þakka Guði ætíð fyrir yður, því að trú yðar eykst stórum og kærleiki yðar allra hvers til annars fer vaxandi. \t ܠܡܘܕܝܘ ܠܐܠܗܐ ܒܟܠܙܒܢ ܚܝܒܝܢܢ ܥܠܝܟܘܢ ܐܚܝ ܐܝܟ ܡܐ ܕܘܠܐ ܕܝܬܝܪܐܝܬ ܪܒܝܐ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܘܤܓܐ ܚܘܒܐ ܕܟܠܟܘܢ ܕܟܠܢܫ ܠܘܬ ܚܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Salómon reisti honum hús. \t ܫܠܝܡܘܢ ܕܝܢ ܒܢܐ ܠܗ ܒܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sór og sárt við lagði: \"Ég þekki ekki þennan mann, sem þér talið um.\" \t ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܕܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܘܐܬܕܟܪ ܫܡܥܘܢ ܡܠܬܗ ܕܝܫܘܥ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗ ܕܩܕܡ ܕܢܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܬܠܬ ܬܟܦܘܪ ܒܝ ܘܫܪܝ ܕܢܒܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð sagði við hann: ,Heimskingi, á þessari nóttu verður sál þín af þér heimtuð, og hver fær þá það, sem þú hefur aflað?' \t ܐܡܪ ܠܗ ܕܝܢ ܐܠܗܐ ܚܤܝܪ ܪܥܝܢܐ ܒܗܢܐ ܠܠܝܐ ܢܦܫܟ ܬܒܥܝܢ ܠܗ ܡܢܟ ܘܗܠܝܢ ܕܛܝܒܬ ܠܡܢ ܢܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hvað veist þú, kona, hvort þú munir geta frelsað manninn þinn? Eða hvað veist þú, maður, hvort þú munir geta frelsað konuna þína? \t ܡܢܐ ܓܝܪ ܝܕܥܐ ܐܢܬܝ ܐܢܬܬܐ ܐܢ ܠܒܥܠܟܝ ܬܚܝܢ ܐܘ ܐܢܬ ܓܒܪܐ ܝܕܥ ܐܢܬ ܐܢ ܠܐܢܬܬܟ ܬܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heiðra ekkjur, sem í raun og veru eru ekkjur. \t ܠܐܪܡܠܬܐ ܝܩܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܪܡܠܬܐ ܐܢܝܢ ܒܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sá, að hann svaraði viturlega, og sagði við hann: \"Þú ert ekki fjarri Guðs ríki.\" Og enginn þorði framar að spyrja hann. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܚܙܝܗܝ ܕܚܟܝܡܐܝܬ ܡܦܢܐ ܦܬܓܡܐ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܗܘܝܬ ܪܚܝܩ ܡܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܬܘܒ ܐܡܪܚ ܕܢܫܐܠܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Notið hverja stund, því að dagarnir eru vondir. \t ܕܙܒܢܝܢ ܩܐܪܤܗܘܢ ܡܛܠ ܕܝܘܡܬܐ ܒܝܫܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En lærisveinarnir tóku hann um nótt og komu honum út fyrir borgarmúrinn með því að láta hann síga ofan í körfu. \t ܗܝܕܝܢ ܤܡܘܗܝ ܬܠܡܝܕܐ ܒܐܤܦܪܝܕܐ ܘܫܒܘܗܝ ܡܢ ܫܘܪܐ ܒܠܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þá, sem hann þekkti fyrirfram, hefur hann og fyrirhugað til þess að líkjast mynd sonar síns, svo að hann sé frumburður meðal margra bræðra. \t ܘܡܢ ܠܘܩܕܡ ܝܕܥ ܐܢܘܢ ܘܪܫܡ ܐܢܘܢ ܒܕܡܘܬܐ ܕܨܘܪܬܐ ܕܒܪܗ ܕܗܘ ܢܗܘܐ ܒܘܟܪܐ ܕܐܚܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En jörðin kom konunni til hjálpar, og jörðin opnaði munn sinn og svalg vatnsflóðið, sem drekinn spjó úr munni sér. \t ܘܥܕܪܬ ܐܪܥܐ ܠܐܢܬܬܐ ܘܦܬܚܬ ܐܪܥܐ ܦܘܡܗ ܘܒܠܥܬܗ ܠܢܗܪܐ ܗܘ ܕܐܪܡܝ ܬܢܝܢܐ ܡܢ ܦܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt ég sé að boða fagnaðarerindið, þá er það mér ekki neitt hrósunarefni, því að skyldukvöð hvílir á mér. Já, vei mér, ef ég boðaði ekki fagnaðarerindið. \t ܐܦ ܕܡܤܒܪ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܝܬ ܠܝ ܫܘܒܗܪܐ ܩܛܝܪܐ ܓܝܪ ܤܝܡ ܥܠܝ ܘܝ ܠܝ ܕܝܢ ܐܠܐ ܐܤܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá varð skyndilega landskjálfti mikill, svo að grunnur fangelsisins riðaði. Jafnskjótt opnuðust allar dyr, og fjötrarnir féllu af öllum. \t ܘܡܢ ܫܠܝܐ ܙܘܥܐ ܪܒܐ ܗܘܐ ܘܐܬܬܙܝܥ ܫܬܐܤܐ ܕܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܐܬܦܬܚܘ ܡܚܕܐ ܬܪܥܐ ܟܠܗܘܢ ܘܐܤܘܪܝܗܘܢ ܕܟܠܗܘܢ ܐܫܬܪܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því er það, að Kristur segir, þegar hann kemur í heiminn: Fórn og gjafir hefur þú eigi viljað, en líkama hefur þú búið mér. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܟܕ ܥܐܠ ܠܥܠܡܐ ܐܡܪ ܒܕܒܚܐ ܘܩܘܪܒܢܐ ܠܐ ܨܒܝܬ ܦܓܪܐ ܕܝܢ ܐܠܒܫܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði: \"Látið hana í friði! Hvað eruð þér að angra hana? Gott verk gjörði hún mér. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܫܘܒܩܘܗ ܡܢܐ ܡܗܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܥܒܕܐ ܫܦܝܪܐ ܥܒܕܬ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þó að allir þessir menn fengju góðan vitnisburð fyrir trú sína, hlutu þeir þó eigi fyrirheitið. \t ܘܗܠܝܢ ܟܠܗܘܢ ܕܗܘܬ ܥܠܝܗܘܢ ܤܗܕܘܬܐ ܒܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܠܐ ܩܒܠܘ ܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. \t ܘܡܠܬܗ ܠܐ ܡܩܘܝܐ ܒܟܘܢ ܡܛܠ ܕܒܗܘ ܕܗܘ ܫܕܪ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu Gyðingar frá Antíokkíu og Íkóníum. Töldu þeir fólkið á sitt mál, og menn grýttu Pál, drógu hann út úr borginni og hugðu hann dáinn. \t ܐܬܘ ܕܝܢ ܠܬܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܡܢ ܐܝܩܢܘܢ ܘܡܢ ܐܢܛܝܟܝܐ ܘܫܓܫܘ ܥܠܝܗܘܢ ܠܥܡܐ ܘܪܓܡܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ ܘܓܪܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܡܛܠ ܕܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܕܡܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú koma móðir hans og bræður, standa úti og gera honum orð að koma. \t ܘܐܬܘ ܐܡܗ ܘܐܚܘܗܝ ܩܝܡܝܢ ܠܒܪ ܘܫܕܪܘ ܕܢܩܪܘܢܝܗܝ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún fór og kunngjörði þetta þeim, er með honum höfðu verið og hörmuðu nú og grétu. \t ܘܗܝ ܐܙܠܬ ܤܒܪܬ ܠܗܢܘܢ ܕܥܡܗ ܗܘܘ ܕܐܒܝܠܝܢ ܗܘܘ ܘܒܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heródes lét leita hans, en fann hann ekki. Hann lét þá yfirheyra varðmennina og bauð síðan að taka þá af lífi. Síðan fór hann úr Júdeu niður til Sesareu og sat þar um kyrrt. \t ܗܪܘܕܤ ܕܝܢ ܟܕ ܒܥܝܗܝ ܘܠܐ ܐܫܟܚܗ ܕܢ ܐܢܘܢ ܠܢܛܘܪܐ ܘܦܩܕ ܕܢܡܘܬܘܢ ܘܢܦܩ ܠܗ ܡܢ ܝܗܘܕ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܒܩܤܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og þeir Jannes og Jambres stóðu í gegn Móse, þannig standa og þessir menn í gegn sannleikanum. Þeir eru menn hugspilltir og óhæfir í trúnni. \t ܐܝܟܢܐ ܕܝܢ ܕܝܢܤ ܘܝܡܒܪܝܤ ܩܡܘ ܠܘܩܒܠ ܡܘܫܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܢܘܢ ܩܝܡܝܢ ܠܘܩܒܠ ܫܪܪܐ ܐܢܫܐ ܕܡܚܒܠ ܪܥܝܢܗܘܢ ܘܤܠܝܢ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það hjá götunni, þar sem orðinu er sáð, merkir þá sem heyra, en Satan kemur jafnskjótt og tekur burt orðið, sem í þá var sáð. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܕܥܠ ܝܕ ܐܘܪܚܐ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܡܙܕܪܥܐ ܒܗܘܢ ܡܠܬܐ ܘܡܐ ܕܫܡܥܘ ܡܚܕܐ ܐܬܐ ܤܛܢܐ ܘܫܩܠ ܠܗ ܠܡܠܬܐ ܕܙܪܝܥܐ ܒܠܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og aftur: Ég mun treysta á hann. Og enn fremur: Sjá, hér er ég og börnin, er Guð gaf mér. \t ܘܬܘܒ ܕܐܢܐ ܐܗܘܐ ܬܟܝܠ ܥܠܘܗܝ ܘܬܘܒ ܗܐ ܐܢܐ ܘܒܢܝܐ ܕܝܗܒ ܠܝ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan fór hann með þá út í nánd við Betaníu, hóf upp hendur sínar og blessaði þá. \t ܘܐܦܩ ܐܢܘܢ ܥܕܡܐ ܠܒܝܬ ܥܢܝܐ ܘܐܪܝܡ ܐܝܕܘܗܝ ܘܒܪܟ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem hatar bróður sinn, hann er í myrkrinu og lifir í myrkrinu og veit ekki hvert hann fer, því að myrkrið hefur blindað augu hans. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܤܢܐ ܠܐܚܘܗܝ ܒܚܫܘܟܐ ܐܝܬܘܗܝ ܘܒܚܫܘܟܐ ܡܗܠܟ ܘܠܐ ܝܕܥ ܠܐܝܟܐ ܐܙܠ ܡܛܠ ܕܚܫܘܟܐ ܤܡܝ ܐܢܝܢ ܥܝܢܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn hafið þér heyrt, að sagt var við forfeðurna: ,Þú skalt ekki vinna rangan eið, en halda skaltu eiða þína við Drottin.' \t ܬܘܒ ܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܐܡܪ ܠܩܕܡܝܐ ܕܠܐ ܬܕܓܠ ܒܡܘܡܬܟ ܬܫܠܡ ܕܝܢ ܠܡܪܝܐ ܡܘܡܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir sem í ráðinu sátu, störðu á hann og sáu, að ásjóna hans var sem engils ásjóna. \t ܘܚܪܘ ܒܗ ܟܠܗܘܢ ܗܢܘܢ ܕܝܬܒܝܢ ܗܘܘ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܚܙܘ ܦܪܨܘܦܗ ܐܝܟ ܦܪܨܘܦܐ ܕܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar vindur blæs af suðri, segið þér: ,Nú kemur hiti.' Og svo fer. \t ܘܡܐ ܕܢܫܒܐ ܬܝܡܢܐ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܚܘܡܐ ܗܘܐ ܘܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann mælti þetta, fóru margir að trúa á hann. \t ܟܕ ܗܠܝܢ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið Guð Drottins vors Jesú Krists, föður dýrðarinnar, að gefa yður anda speki og opinberunar, svo að þér fáið þekkt hann. \t ܕܐܠܗܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܒܐ ܕܬܫܒܘܚܬܐ ܢܬܠ ܠܟܘܢ ܪܘܚܐ ܕܚܟܡܬܐ ܘܕܓܠܝܢܐ ܒܝܕܥܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu lærisveinar hans: \"Herra, ef hann er sofnaður, batnar honum.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܡܪܢ ܐܢ ܕܡܟ ܡܬܚܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið engan villa yður á nokkurn hátt. Því að ekki kemur dagurinn nema fráhvarfið komi fyrst og maður syndarinnar birtist. Hann er sonur glötunarinnar, \t ܠܡܐ ܐܢܫ ܢܛܥܝܟܘܢ ܒܚܕ ܡܢ ܐܤܟܡܝܢ ܡܛܠ ܕܐܢ ܠܐ ܬܐܬܐ ܠܘܩܕܡ ܡܪܘܕܘܬܐ ܘܢܬܓܠܐ ܒܪܢܫܐ ܕܚܛܝܬܐ ܒܪܗ ܕܐܒܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúir þú, Agrippa konungur, spámönnunum? Ég veit, að þú gjörir það.\" \t ܡܗܝܡܢ ܐܢܬ ܡܠܟܐ ܐܓܪܦܐ ܠܢܒܝܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܡܗܝܡܢ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem þó er ekki til; heldur eru einhverjir að trufla yður og vilja umhverfa fagnaðarerindinu um Krist. \t ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܐܝܬܝܗ ܐܠܐ ܐܢܫܐ ܗܘ ܐܝܬ ܕܕܠܚܝܢ ܠܟܘܢ ܘܨܒܝܢ ܕܢܫܚܠܦܘܢ ܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég er líka sjálfur sannfærður um yður, bræður mínir, að þér og sjálfir eruð fullir góðgirni, auðgaðir alls konar þekkingu og færir um að áminna hver annan. \t ܡܦܤ ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܦ ܐܢܐ ܥܠܝܟܘܢ ܐܚܝ ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘ ܛܒܬܐ ܘܡܫܡܠܝܬܘܢ ܒܟܠܗ ܝܕܥܬܐ ܘܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܠܐܚܪܢܐ ܠܡܪܬܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst þakka ég Guði mínum sakir Jesú Krists fyrir yður alla, af því að orð fer af trú yðar í öllum heiminum. \t ܠܘܩܕܡ ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܝ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܠ ܟܠܟܘܢ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܐܫܬܡܥܬ ܒܟܠܗ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er hræddur um, að mér muni þykja þér öðruvísi en ég óska, er ég kem, og að yður muni þykja ég öðruvísi en þér óskið og á meðal yðar kunni að vera deilur, öfund, reiði, eigingirni, bakmælgi, rógburður, hroki og óeirðir. \t ܕܚܠ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܠܡܐ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܠܐ ܐܫܟܚܟܘܢ ܐܝܟ ܕܨܒܐ ܐܢܐ ܘܐܫܬܟܚ ܠܟܘܢ ܐܦ ܐܢܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܠܐ ܨܒܝܬܘܢ ܕܠܡܐ ܚܪܝܢܐ ܘܚܤܡܐ ܘܚܡܬܐ ܘܥܨܝܢܐ ܘܡܐܟܠ ܩܪܨܐ ܘܪܛܢܐ ܘܚܬܝܪܘܬܐ ܘܫܓܘܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sýnið enga fégirni í hegðun yðar, en látið yður nægja það, sem þér hafið. Guð hefur sjálfur sagt: \"Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig.\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܪܚܡ ܟܤܦܐ ܪܥܝܢܟܘܢ ܐܠܐ ܢܤܦܩ ܠܟܘܢ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ ܗܘ ܓܝܪ ܡܪܝܐ ܐܡܪ ܕܠܐ ܐܫܒܩܟ ܘܠܐ ܐܪܦܐ ܒܟ ܐܝܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að allir þeir, sem leiðast af anda Guðs, þeir eru Guðs börn. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܒܪܘܚܐ ܕܐܠܗܐ ܡܬܕܒܪܝܢ ܗܠܝܢ ܒܢܝܐ ܐܢܘܢ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hann drýgði ekki synd, og svik voru ekki fundin í munni hans.\" \t ܗܘ ܕܠܐ ܥܒܕ ܚܛܝܬܐ ܐܦܠܐ ܢܟܠܐ ܐܫܬܟܚ ܒܦܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það var aðfangadagur og hvíldardagurinn fór í hönd. \t ܘܝܘܡܐ ܥܪܘܒܬܐ ܗܘܬ ܘܫܒܬܐ ܢܓܗܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hirðarnir flýðu og sögðu tíðindin í borginni og sveitinni. Menn fóru þá að sjá, hvað gjörst hafði, \t ܘܗܢܘܢ ܕܪܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܥܪܩܘ ܘܐܡܪܘ ܒܡܕܝܢܬܐ ܘܐܦ ܒܩܘܪܝܐ ܘܢܦܩܘ ܠܡܚܙܐ ܡܕܡ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna hefur og speki Guðs sagt: ,Ég mun senda þeim spámenn og postula, og suma þeirra munu þeir lífláta og ofsækja.' \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܚܟܡܬܐ ܕܐܠܗܐ ܐܡܪܬ ܕܗܐ ܐܢܐ ܐܫܕܪ ܠܗܘܢ ܢܒܝܐ ܘܫܠܝܚܐ ܡܢܗܘܢ ܢܪܕܦܘܢ ܘܢܩܛܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sumt féll í góða jörð og bar ávöxt, sumt hundraðfaldan, sumt sextugfaldan og sumt þrítugfaldan. \t ܘܐܚܪܢܐ ܢܦܠ ܒܐܪܥܐ ܛܒܬܐ ܘܝܗܒ ܦܐܪܐ ܐܝܬ ܕܡܐܐ ܘܐܝܬ ܕܫܬܝܢ ܘܐܝܬ ܕܬܠܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vei þér, Korasín! Vei þér, Betsaída! Ef gjörst hefðu í Týrus og Sídon kraftaverkin, sem gjörðust í ykkur, hefðu þeir löngu iðrast og setið í sekk og ösku. \t ܘܝ ܠܟܝ ܟܘܪܙܝܢ ܘܝ ܠܟܝ ܒܝܬ ܨܝܕܐ ܕܐܠܘ ܒܨܘܪ ܘܒܨܝܕܢ ܗܘܘ ܚܝܠܐ ܕܗܘܘ ܒܟܝܢ ܟܒܪ ܕܝܢ ܒܤܩܐ ܘܒܩܛܡܐ ܬܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll svaraði: \"Ekki vissi ég, bræður, að hann væri æðsti prestur, því ritað er: ,Þú skalt ekki illmæla höfðingja lýðs þíns.'\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܘܠܘܤ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܐܚܝ ܕܟܗܢܐ ܗܘ ܟܬܝܒ ܗܘ ܓܝܪ ܕܠܪܫܐ ܕܥܡܟ ܠܐ ܬܠܘܛ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við annan sagði hann: \"Fylg þú mér!\" Sá mælti: \"Herra, leyf mér fyrst að fara og jarða föður minn.\" \t ܘܐܡܪ ܠܐܚܪܢܐ ܬܐ ܒܬܪܝ ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܐܦܤ ܠܝ ܠܘܩܕܡ ܐܙܠ ܐܩܒܘܪ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá sterkan engil, sem kallaði hárri röddu: \"Hver er maklegur að ljúka upp bókinni og leysa innsigli hennar?\" \t ܘܚܙܝܬ ܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܚܝܠܬܢܐ ܕܡܟܪܙ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܡܢ ܫܘܐ ܠܡܦܬܚ ܟܬܒܐ ܘܠܡܫܪܐ ܛܒܥܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auga þitt er lampi líkamans. Þegar auga þitt er heilt, þá er og allur líkami þinn bjartur, en sé það spillt, þá er og líkami þinn dimmur. \t ܫܪܓܗ ܕܦܓܪܟ ܐܝܬܝܗ ܥܝܢܟ ܐܡܬܝ ܗܟܝܠ ܕܥܝܢܟ ܦܫܝܛܐ ܐܦ ܟܠܗ ܦܓܪܟ ܢܗܘܐ ܢܗܝܪ ܐܢ ܕܝܢ ܬܗܘܐ ܒܝܫܐ ܘܐܦ ܦܓܪܟ ܢܗܘܐ ܚܫܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þótt nokkrar af greinunum hafi verið brotnar af, og hafir þú, sem ert villiolíuviður, verið græddur inn á meðal þeirra og sért orðinn hluttakandi með þeim í rótarsafa olíuviðarins, \t ܘܐܢ ܡܢ ܤܘܟܐ ܐܬܦܫܚ ܘܐܢܬ ܕܙܝܬܐ ܐܢܬ ܕܒܪܐ ܐܬܛܥܡܬ ܒܕܘܟܝܬܗܝܢ ܘܗܘܝܬ ܫܘܬܦܐ ܠܥܩܪܗ ܘܠܫܘܡܢܗ ܕܙܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bróðurkærleikurinn haldist. \t ܚܘܒܐ ܕܐܚܐ ܢܟܬܪ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og lagði í nýja gröf, sem hann átti og hafði látið höggva í klett, velti síðan stórum steini fyrir grafarmunnann og fór burt. \t ܘܤܡܗ ܒܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܚܕܬܐ ܕܝܠܗ ܕܢܩܝܪ ܒܟܐܦܐ ܘܥܓܠܘ ܟܐܦܐ ܪܒܬܐ ܐܪܡܝܘ ܥܠ ܬܪܥܐ ܕܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܐܙܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blindu menn, hvort er meira fórnin eða altarið, sem helgar fórnina? \t ܤܟܠܐ ܘܥܘܝܪܐ ܡܢܐ ܪܒ ܩܘܪܒܢܐ ܐܘ ܡܕܒܚܐ ܕܡܩܕܫ ܠܩܘܪܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að enn var hann ekki kominn yfir neinn þeirra. Þeir voru aðeins skírðir til nafns Drottins Jesú. \t ܠܝܬ ܗܘܐ ܓܝܪ ܥܠ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܥܕܟܝܠ ܒܠܚܘܕ ܕܝܢ ܥܡܕܝܢ ܗܘܘ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér munuð leiddir fyrir landshöfðingja og konunga mín vegna þeim og heiðingjunum til vitnisburðar. \t ܘܩܕܡ ܗܓܡܘܢܐ ܘܡܠܟܐ ܡܩܪܒܝܢ ܠܟܘܢ ܡܛܠܬܝ ܠܤܗܕܘܬܐ ܕܝܠܗܘܢ ܘܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sakfellir? Kristur Jesús er sá, sem dáinn er. Og meira en það: Hann er upprisinn, hann er við hægri hönd Guðs og hann biður fyrir oss. \t ܡܢܘ ܡܚܝܒ ܡܫܝܚܐ ܡܝܬ ܘܩܡ ܘܐܝܬܘܗܝ ܥܠ ܝܡܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܒܥܐ ܚܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar krossfestu þeir hann og með honum tvo aðra sinn til hvorrar handar; Jesús í miðið. \t ܐܬܪ ܕܙܩܦܘܗܝ ܘܥܡܗ ܬܪܝܢ ܐܚܪܢܝܢ ܚܕ ܡܟܐ ܘܚܕ ܡܟܐ ܘܠܝܫܘܥ ܒܡܨܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því kom ég mótmælalaust, er eftir mér var sent. Nú spyr ég, hvers vegna þér senduð eftir mér.\" \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܥܬܝܕܐܝܬ ܐܬܝܬ ܟܕ ܫܕܪܬܘܢ ܒܬܪܝ ܒܪܡ ܡܫܐܠ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܡܛܠ ܡܢܐ ܫܕܪܬܘܢ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þú skalt elska Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum huga þínum og öllum mætti þínum.' \t ܘܕܬܪܚܡ ܠܡܪܝܐ ܐܠܗܟ ܡܢ ܟܠܗ ܠܒܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܢܦܫܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܪܥܝܢܟ ܘܡܢ ܟܠܗ ܚܝܠܟ ܗܢܘ ܦܘܩܕܢܐ ܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað á nú að gjöra? Víst mun það spyrjast, að þú ert kominn. \t ܡܛܠ ܗܟܝܠ ܕܡܫܬܡܥܐ ܗܝ ܠܗܘܢ ܕܐܬܝܬ ܠܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.\" \t ܐܝܟܢܐ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܠܐ ܐܬܐ ܕܢܫܬܡܫ ܐܠܐ ܕܢܫܡܫ ܘܕܢܬܠ ܢܦܫܗ ܦܘܪܩܢܐ ܚܠܦ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég var hrifinn í anda á Drottins degi og heyrði að baki mér raust mikla, sem lúður gylli, \t ܘܗܘܝܬ ܒܪܘܚ ܒܝܘܡܐ ܕܚܕܒܫܒܐ ܘܫܡܥܬ ܡܢ ܒܤܬܪܝ ܩܠܐ ܪܒܐ ܐܝܟ ܫܝܦܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað snertir samskotin til hinna heilögu, þá skuluð einnig þér fara með þau eins og ég hef fyrirskipað söfnuðunum í Galatíu. \t ܥܠ ܡܕܡ ܕܝܢ ܕܡܬܟܢܫ ܠܩܕܝܫܐ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕܬ ܠܥܕܬܐ ܕܓܠܛܝܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܥܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Heródes hafði sent menn að taka Jóhannes höndum, fjötra hann og varpa í fangelsi vegna Heródíasar, konu Filippusar, bróður síns. Hann hafði gengið að eiga hana, \t ܗܘ ܓܝܪ ܗܪܘܕܤ ܫܕܪ ܗܘܐ ܐܚܕܗ ܠܝܘܚܢܢ ܘܐܤܪܗ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܡܛܠ ܗܪܘܕܝܐ ܐܢܬܬ ܦܝܠܝܦܘܤ ܐܚܘܗܝ ܗܝ ܕܢܤܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannfjöldinn, sem hjá stóð og hlýddi á, sagði, að þruma hefði riðið yfir. En aðrir sögðu: \"Engill var að tala við hann.\" \t ܘܟܢܫܐ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܫܡܥܘ ܘܐܡܪܝܢ ܪܥܡܐ ܗܘܐ ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܡܠܐܟܐ ܡܠܠ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þessari sömu næturstund tók hann þá með sér og laugaði meiðsli þeirra eftir höggin, og var hann þegar skírður og allt hans fólk. \t ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܒܗ ܒܠܠܝܐ ܕܒܪ ܐܤܚܝ ܐܢܘܢ ܡܢ ܢܓܕܗܘܢ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܥܡܕ ܗܘ ܘܒܢܝ ܒܝܬܗ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Guð, sem sagði: \"Ljós skal skína fram úr myrkri!\" - hann lét það skína í hjörtu vor, til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs, eins og hún skín frá ásjónu Jesú Krists. \t ܡܛܠ ܕܐܠܗܐ ܗܘ ܕܐܡܪ ܕܡܢ ܚܫܘܟܐ ܢܘܗܪܐ ܢܕܢܚ ܗܘ ܕܢܚ ܒܠܒܘܬܢ ܕܢܬܢܗܪ ܒܝܕܥܬܐ ܕܫܘܒܚܗ ܕܐܠܗܐ ܒܦܪܨܘܦܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér fyrirgefið einhverjum syndirnar, eru þær fyrirgefnar. Ef þér synjið einhverjum fyrirgefningar, er þeim synjað.\" \t ܐܢ ܬܫܒܩܘܢ ܚܛܗܐ ܠܐܢܫ ܢܫܬܒܩܘܢ ܠܗ ܘܐܢ ܬܐܚܕܘܢ ܕܐܢܫ ܐܚܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og aftur á þessum stað: \"Eigi skulu þeir inn ganga til hvíldar minnar.\" \t ܘܗܪܟܐ ܬܘܒ ܐܡܪ ܕܠܐ ܢܥܠܘܢ ܠܢܝܚܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar hittum vér á skip, er fara átti til Fönikíu. Stigum vér á það og létum í haf. \t ܘܐܫܟܚܢ ܬܡܢ ܐܠܦܐ ܕܐܙܠܐ ܠܦܘܢܝܩܐ ܘܤܠܩܢ ܠܗ ܘܪܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá yngri þeirra sagði við föður sinn: ,Faðir, lát mig fá þann hluta eignanna, sem mér ber.' Og hann skipti með þeim eigum sínum. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܒܪܗ ܙܥܘܪܐ ܐܒܝ ܗܒ ܠܝ ܦܠܓܘܬܐ ܕܡܛܝܐ ܠܝ ܡܢ ܒܝܬܟ ܘܦܠܓ ܠܗܘܢ ܩܢܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum vottar alls þess, er hann gjörði, bæði í landi Gyðinga og í Jerúsalem. Og hann hengdu þeir upp á tré og tóku af lífi. \t ܘܚܢܢ ܤܗܕܘܗܝ ܥܠ ܟܠ ܡܐ ܕܥܒܕ ܒܟܠܗ ܐܪܥܐ ܕܝܗܘܕ ܘܕܐܘܪܫܠܡ ܠܗ ܠܗܢܐ ܬܠܐܘܗܝ ܝܗܘܕܝܐ ܥܠ ܩܝܤܐ ܘܩܛܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur er það óttaleg bið eftir dómi og grimmilegur eldur, sem eyða mun andstæðingum Guðs. \t ܐܠܐ ܥܬܝܕ ܗܘ ܕܝܢܐ ܕܚܝܠܐ ܘܛܢܢܐ ܕܢܘܪܐ ܕܐܟܠ ܠܒܥܠܕܒܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungur gekk þá inn að sjá gestina og leit þar mann, sem var ekki búinn brúðkaupsklæðum. \t ܘܥܠ ܡܠܟܐ ܕܢܚܙܐ ܤܡܝܟܐ ܘܚܙܐ ܬܡܢ ܓܒܪܐ ܕܠܐ ܠܒܝܫ ܠܒܘܫܐ ܕܡܫܬܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir settust niður í flokkum, hundrað í sumum, en fimmtíu í öðrum. \t ܘܐܤܬܡܟܘ ܤܡܟܝܢ ܤܡܟܝܢ ܕܡܐܐ ܡܐܐ ܘܕܚܡܫܝܢ ܚܡܫܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Öðrum bjargaði hann, sjálfum sér getur hann ekki bjargað. Hann er konungur Ísraels, stígi hann nú niður af krossinum, þá skulum vér trúa á hann. \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܐܚܪܢܐ ܐܚܝ ܢܦܫܗ ܠܐ ܡܫܟܚ ܠܡܚܝܘ ܐܢ ܡܠܟܗ ܗܘ ܕܐܝܤܪܝܠ ܢܚܘܬ ܗܫܐ ܡܢ ܙܩܝܦܐ ܘܢܗܝܡܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann, sem hann sendi.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܢܘ ܥܒܕܐ ܕܐܠܗܐ ܕܬܗܝܡܢܘܢ ܒܡܢ ܕܗܘ ܫܕܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta skuluð þér þá fyrst vita, að á hinum síðustu dögum munu koma spottarar er stjórnast af eigin girndum \t ܟܕ ܗܕܐ ܠܘܩܕܡ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܢܐܬܘܢ ܒܚܪܬܐ ܕܝܘܡܬܐ ܡܒܙܚܢܐ ܕܡܒܙܚܝܢ ܟܕ ܐܝܟ ܪܓܝܓܬܐ ܕܝܠܗܘܢ ܡܗܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn sé með þínum anda. Náð sé með yður. \t ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡ ܪܘܚܟ ܛܝܒܘܬܐ ܥܡܟ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann kom til Jerúsalem, reyndi hann að samlaga sig lærisveinunum, en þeir hræddust hann allir og trúðu ekki, að hann væri lærisveinn. \t ܘܐܙܠ ܠܗ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܠܡܬܢܩܦܘ ܠܬܠܡܝܕܐ ܘܟܠܗܘܢ ܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܘܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܗܘܘ ܕܬܠܡܝܕܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blindu leiðtogar, þér síið mýfluguna, en svelgið úlfaldann! \t ܢܓܘܕܐ ܤܡܝܐ ܕܡܨܠܠܝܢ ܒܩܐ ܘܒܠܥܝܢ ܓܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Hvað eigum vér að gjöra við þessa menn? Því að augljóst er öllum Jerúsalembúum, að ótvírætt tákn er orðið af þeirra völdum. Vér getum ekki neitað því. \t ܡܢܐ ܢܥܒܕ ܠܗܘܢ ܠܓܒܪܐ ܗܠܝܢ ܗܐ ܓܝܪ ܐܬܐ ܓܠܝܬܐ ܕܗܘܬ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܘܪܝܗ ܕܐܘܪܫܠܡ ܐܬܝܕܥܬ ܘܠܐ ܡܫܟܚܝܢܢ ܕܢܟܦܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hana: \"Kona, hví grætur þú? Að hverjum leitar þú?\" Hún hélt, að hann væri grasgarðsvörðurinn, og sagði við hann: \"Herra, ef þú hefur borið hann burt, þá segðu mér, hvar þú hefur lagt hann, svo að ég geti sótt hann.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܬܬܐ ܡܢܐ ܒܟܝܐ ܐܢܬܝ ܘܠܡܢ ܒܥܝܐ ܐܢܬܝ ܗܝ ܕܝܢ ܤܒܪܬ ܕܓܢܢܐ ܗܘ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܡܪܝ ܐܢ ܐܢܬ ܫܩܠܬܝܗܝ ܐܡܪ ܠܝ ܐܝܟܐ ܤܡܬܝܗܝ ܐܙܠ ܐܫܩܠܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kvartið ekki hver yfir öðrum, bræður, svo að þér verðið ekki dæmdir. Dómarinn stendur fyrir dyrum. \t ܠܐ ܬܬܢܚܘܢ ܚܕ ܥܠ ܚܕ ܐܚܝ ܕܠܐ ܬܬܕܝܢܘܢ ܗܐ ܓܝܪ ܕܝܢܐ ܩܕܡ ܬܪܥܐ ܩܐܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún gjörði það, sem í hennar valdi stóð. Hún hefur fyrirfram smurt líkama minn til greftrunar. \t ܗܘ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܠܗܕܐ ܥܒܕܬ ܘܩܕܡܬ ܐܝܟ ܕܠܩܒܘܪܬܐ ܒܤܡܬ ܓܘܫܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð leysti hann úr nauðum dauðans og reisti hann upp, enda gat það aldrei orðið, að dauðinn fengi haldið honum, \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܐܩܝܡܗ ܘܫܪܐ ܚܒܠܝܗ ܕܫܝܘܠ ܡܛܠ ܕܠܐ ܡܫܟܚܐ ܗܘܬ ܕܢܬܬܚܕ ܒܗ ܒܫܝܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll kallaði til sín einn hundraðshöfðingjann og mælti: \"Far þú með þennan unga mann til hersveitarforingjans, því að hann hefur nokkuð að segja honum.\" \t ܘܫܕܪ ܦܘܠܘܤ ܩܪܐ ܠܚܕ ܡܢ ܩܢܛܪܘܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܘܒܠ ܠܥܠܝܡܐ ܗܢܐ ܠܘܬ ܟܠܝܪܟܐ ܐܝܬ ܠܗ ܓܝܪ ܡܕܡ ܕܢܐܡܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þessu trausti var það ásetningur minn að koma fyrst til yðar, til þess að þér skylduð verða tvöfaldrar gleði aðnjótandi. \t ܘܒܗܢܐ ܬܘܟܠܢܐ ܨܒܐ ܗܘܝܬ ܡܢ ܩܕܝܡ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܕܐܥܝܦܐܝܬ ܬܩܒܠܘܢ ܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "fer hann og tekur með sér sjö aðra anda sér verri, og þeir fara inn og setjast þar að, og verður svo hlutur þess manns verri eftir en áður.\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܙܠܐ ܕܒܪܐ ܫܒܥ ܪܘܚܝܢ ܐܚܪܢܝܢ ܕܒܝܫܢ ܡܢܗ ܘܥܐܠܢ ܘܥܡܪܢ ܬܡܢ ܘܗܘܝܐ ܚܪܬܗ ܕܒܪܢܫܐ ܗܘ ܒܝܫܐ ܡܢ ܩܕܡܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. \t ܐܠܗܐ ܗܘ ܓܝܪ ܡܚܦܛ ܒܟܘܢ ܐܦ ܠܡܨܒܐ ܐܦ ܠܡܤܥܪ ܗܘ ܡܕܡ ܕܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Úrbanusi, samverkamanni vorum í Kristi, og Stakkýsi, mínum elskaða. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܘܪܒܢܘܤ ܦܠܚܐ ܕܥܡܢ ܒܡܫܝܚܐ ܘܕܐܤܛܟܘܤ ܚܒܝܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Feður yðar átu manna í eyðimörkinni, en þeir dóu. \t ܐܒܗܝܟܘܢ ܐܟܠܘ ܡܢܢܐ ܒܡܕܒܪܐ ܘܡܝܬܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom hann aftur til Kana í Galíleu, þar sem hann hafði gjört vatn að víni. Í Kapernaum var konungsmaður nokkur, sem átti sjúkan son. \t ܐܬܐ ܕܝܢ ܬܘܒ ܝܫܘܥ ܠܩܛܢܐ ܕܓܠܝܠܐ ܐܝܟܐ ܕܥܒܕ ܡܝܐ ܚܡܪܐ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܒܟܦܪܢܚܘܡ ܥܒܕ ܡܠܟܐ ܚܕ ܕܒܪܗ ܟܪܝܗ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En koma munu þeir dagar, er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta á þeim dögum.\" \t ܢܐܬܘܢ ܕܝܢ ܝܘܡܬܐ ܟܕ ܢܬܬܪܝܡ ܚܬܢܐ ܡܢܗܘܢ ܗܝܕܝܢ ܢܨܘܡܘܢ ܒܗܢܘܢ ܝܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir skildu ekki það sem hann sagði og þorðu ekki að spyrja hann. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܡܠܬܐ ܘܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܕܢܫܐܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði nú: \"Hverju er Guðs ríki líkt? Við hvað á ég að líkja því? \t ܐܡܪ ܗܘܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܡܢܐ ܕܡܝܐ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܡܢܐ ܐܕܡܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekkja sé ekki tekin á skrá yfir ekkjur nema hún sé orðin fullra sextíu ára, eingift \t ܗܘܝܬ ܗܟܝܠ ܓܒܐ ܐܪܡܠܬܐ ܐܝܕܐ ܕܠܐ ܒܨܝܪܐ ܡܢ ܫܬܝܢ ܫܢܝܢ ܐܝܕܐ ܕܠܚܕ ܗܘ ܓܒܪܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mismunur er á hæfileikum að framkvæma, en Guð hinn sami, sem öllu kemur til leiðar í öllum. \t ܘܦܘܠܓܐ ܕܚܝܠܘܬܐ ܐܝܬ ܐܠܐ ܚܕ ܗܘ ܐܠܗܐ ܕܡܥܒܕ ܟܠ ܒܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að hver sem af Guði er fæddur syndgar ekki, sá sem af Guði er fæddur varðveitir hann og hinn vondi snertir hann ekki. \t ܘܝܕܥܝܢܢ ܕܟܠ ܕܝܠܝܕ ܡܢ ܐܠܗܐ ܠܐ ܚܛܐ ܗܘ ܓܝܪ ܕܝܠܝܕ ܡܢ ܐܠܗܐ ܢܛܪ ܢܦܫܗ ܘܒܝܫܐ ܠܐ ܡܬܩܪܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og musterið fylltist af reyknum af dýrð Guðs og mætti hans, og enginn mátti inn ganga í musterið, uns fullnaðar væru þær sjö plágur englanna sjö. \t ܘܐܬܡܠܝ ܗܝܟܠܐ ܡܢ ܬܢܢܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܡܢ ܚܝܠܗ ܘܠܝܬ ܕܡܨܐ ܗܘܐ ܠܡܥܠ ܠܗܝܟܠܐ ܥܕܡܐ ܕܢܫܬܡܠܝܢ ܫܒܥ ܡܚܘܢ ܕܫܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hélt sér að Pétri og Jóhannesi, og þá flykktist allt fólkið furðu lostið til þeirra í súlnagöngin, sem kennd eru við Salómon. \t ܘܟܕ ܐܚܝܕ ܗܘܐ ܠܫܡܥܘܢ ܘܠܝܘܚܢܢ ܪܗܛ ܟܠܗ ܥܡܐ ܟܕ ܬܗܝܪ ܠܘܬܗܘܢ ܠܐܤܛܘܐ ܕܡܬܩܪܐ ܕܫܠܝܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef sannlega séð áþján lýðs míns á Egyptalandi og heyrt andvörp þeirra og er ofan kominn að frelsa þá. Kom nú, ég vil senda þig til Egyptalands.' \t ܡܚܙܐ ܚܙܝܬ ܐܘܠܨܢܗ ܕܥܡܝ ܕܒܡܨܪܝܢ ܘܬܢܚܬܗ ܫܡܥܬ ܘܢܚܬܬ ܕܐܦܪܘܩ ܐܢܘܢ ܘܗܫܐ ܬܐ ܐܫܕܪܟ ܠܡܨܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Þessi maður sagði: ,Ég get brotið niður musteri Guðs og reist það aftur á þrem dögum.'\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܢܐ ܐܡܪ ܕܡܫܟܚ ܐܢܐ ܕܐܫܪܐ ܗܝܟܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܐܒܢܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "(Og hann nam staðar á sandinum við sjóinn.) Þá sá ég dýr stíga upp af hafinu. Það hafði tíu horn og sjö höfuð, og á hornum þess voru tíu ennisdjásn og á höfðum þess voru guðlöstunar nöfn. \t ܘܩܡܬ ܥܠ ܚܠܐ ܕܝܡܐ ܘܚܙܝܬ ܕܤܠܩܐ ܚܝܘܬܐ ܡܢ ܝܡܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܥܤܪ ܩܪܢܢ ܘܫܒܥ ܩܪܩܦܢ ܘܥܠ ܩܪܢܬܗ ܥܤܪܐ ܬܐܓܝܢ ܘܥܠ ܩܪܩܦܬܗ ܫܡܐ ܕܓܘܕܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að endingu, bræður mínir, verið glaðir í Drottni. Ég tel ekki eftir mér að endurtaka það, sem ég hef skrifað, en yður er það til öryggis. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܚܕܘ ܒܡܪܢ ܗܢܝܢ ܟܕ ܗܢܝܢ ܕܐܟܬܘܒ ܠܟܘܢ ܠܐ ܡܐܢܐ ܠܝ ܡܛܠ ܕܠܟܘܢ ܡܙܗܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að þér megið eta og drekka við borð mitt í ríki mínu, sitja í hásætum og dæma tólf ættkvíslir Ísraels. \t ܕܬܐܟܠܘܢ ܘܬܫܬܘܢ ܥܠ ܦܬܘܪܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܕܝܠܝ ܘܬܬܒܘܢ ܥܠ ܟܘܪܤܘܬܐ ܘܬܕܘܢܘܢ ܬܪܥܤܪ ܫܒܛܐ ܕܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagarnir sjö voru nær liðnir, sáu Gyðingar frá Asíu Pál í helgidóminum. Þeir komu öllu fólkinu í uppnám, lögðu hendur á hann \t ܘܟܕ ܡܛܝ ܝܘܡܐ ܕܫܒܥܐ ܝܗܘܕܝܐ ܕܡܢ ܐܤܝܐ ܚܙܐܘܗܝ ܒܗܝܟܠܐ ܘܓܪܝܘ ܥܠܘܗܝ ܥܡܐ ܟܠܗ ܘܐܪܡܝܘ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið staðfastir í bæninni. Vakið og biðjið með þakkargjörð. \t ܒܨܠܘܬܐ ܐܬܐܡܢܘ ܘܗܘܝܬܘܢ ܥܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܘܡܘܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Ýmis skilaboð \t ܐܺܝܙܓ݁ܰܕ݁ܽܘܬ݂ ܐ̱ܚܪܺܝܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Júdas, sem sveik hann, sá, að hann var dæmdur sekur, iðraðist hann og skilaði æðstu prestunum og öldungunum silfurpeningunum þrjátíu \t ܗܝܕܝܢ ܝܗܘܕܐ ܡܫܠܡܢܐ ܟܕ ܚܙܐ ܕܐܬܚܝܒ ܝܫܘܥ ܐܬܬܘܝ ܘܐܙܠ ܐܗܦܟ ܗܠܝܢ ܬܠܬܝܢ ܕܟܤܦܐ ܠܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܠܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar kvöld var komið og sólin setst, færðu menn til hans alla þá, er sjúkir voru og haldnir illum öndum, \t ܒܪܡܫܐ ܕܝܢ ܒܡܥܪܒܝ ܫܡܫܐ ܐܝܬܝܘ ܠܘܬܗ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫܐܝܬ ܥܒܝܕܝܢ ܘܕܝܘܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að það féll í hans hlut, samkvæmt venju prestdómsins, að ganga inn í musteri Drottins og fórna reykelsi. \t ܒܥܝܕܐ ܕܟܗܢܘܬܐ ܡܛܝܗܝ ܕܢܤܝܡ ܒܤܡܐ ܘܥܠ ܠܗܝܟܠܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir.\" \t ܘܐܬܟܢܫܘ ܠܘܬܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܟ ܕܢܤܩ ܢܬܒ ܠܗ ܒܤܦܝܢܬܐ ܒܝܡܐ ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hverjum \"sór hann, að eigi skyldu þeir ganga inn til hvíldar hans,\" nema hinum óhlýðnu? \t ܘܥܠ ܐܝܠܝܢ ܝܡܐ ܕܠܐ ܢܥܠܘܢ ܠܢܝܚܬܗ ܐܠܐ ܥܠ ܗܢܘܢ ܕܠܐ ܐܬܛܦܝܤܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið því alvæpni Guðs, til þess að þér getið veitt mótstöðu á hinum vonda degi og haldið velli, þegar þér hafið sigrað allt. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܒܫܘ ܟܠܗ ܙܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܕܬܫܟܚܘܢ ܬܐܪܥܘܢ ܒܝܫܐ ܘܟܕ ܡܥܬܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܟܠܡܕܡ ܬܩܘܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef nú allur söfnuðurinn kæmi saman og allir töluðu tungum, og inn kæmu fáfróðir menn eða vantrúaðir, mundu þeir þá ekki segja: \"Þér eruð óðir\"? \t ܐܢ ܗܘ ܗܟܝܠ ܕܬܬܟܢܫ ܟܠܗ ܥܕܬܐ ܘܟܠܗܘܢ ܒܠܫܢܐ ܢܡܠܠܘܢ ܘܢܥܠܘܢ ܗܕܝܘܛܐ ܐܘ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܠܐ ܐܡܪܝܢ ܕܗܠܝܢ ܫܢܘ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann mælti við þá: \"Ég sá Satan hrapa af himni sem eldingu. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܙܐ ܗܘܝܬ ܠܗ ܠܤܛܢܐ ܕܢܦܠ ܐܝܟ ܒܪܩܐ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Ef réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea, komist þér aldrei í himnaríki. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܐܠܐ ܬܐܬܪ ܟܐܢܘܬܟܘܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܕܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ ܠܐ ܬܥܠܘܢ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú eru limirnir margir, en líkaminn einn. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܗܕܡܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܤܓܝܐܐ ܚܕ ܗܘ ܕܝܢ ܦܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er eigin girnd, sem freistar sérhvers manns og dregur hann og tælir. \t ܐܠܐ ܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢ ܪܓܬܗ ܗܘ ܡܬܢܤܐ ܘܡܬܪܓܪܓ ܘܡܬܢܓܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús fann þegar á sjálfum sér, að kraftur hafði farið út frá honum, og hann sneri sér við í mannþrönginni og sagði: \"Hver snart klæði mín?\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܡܚܕܐ ܝܕܥ ܒܢܦܫܗ ܕܚܝܠܐ ܢܦܩ ܡܢܗ ܘܐܬܦܢܝ ܠܘܬ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪ ܡܢܘ ܩܪܒ ܠܡܐܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, í öllu þessu vinnum vér fullan sigur fyrir fulltingi hans, sem elskaði oss. \t ܐܠܐ ܒܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܙܟܝܝܢܢ ܒܝܕ ܡܢ ܕܐܚܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar eð vér nú höfum slíka von, þá komum vér fram með mikilli djörfung \t ܡܛܠ ܕܐܝܬ ܠܢ ܗܟܝܠ ܗܢܐ ܤܒܪܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܒܓܠܐ ܥܝܢ ܡܬܕܒܪܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið heyrt um háttsemi mína áður fyrri í Gyðingdóminum, hversu ákaflega ég ofsótti söfnuð Guðs og vildi eyða honum. \t ܫܡܥܬܘܢ ܓܝܪ ܗܘܦܟܝ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܕܒܝܗܘܕܝܘܬܐ ܕܝܬܝܪܐܝܬ ܪܕܦ ܗܘܝܬ ܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ ܘܚܪܒ ܗܘܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þótt hann sonur væri, lærði hann hlýðni af því, sem hann leið. \t ܘܟܕ ܛܒ ܒܪܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܢ ܕܚܠܬܐ ܘܚܫܐ ܕܤܒܠ ܝܠܦܗ ܠܡܫܬܡܥܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þau skildu ekki það er hann talaði við þau. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܐܫܬܘܕܥܘ ܠܡܠܬܐ ܕܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað stoðar það, bræður mínir, þótt einhver segist hafa trú, en hefur eigi verk? Mun trúin geta frelsað hann? \t ܡܢܐ ܗܢܝܢܐ ܐܚܝ ܐܢ ܐܢܫ ܐܡܪ ܕܐܝܬ ܠܝ ܗܝܡܢܘܬܐ ܘܥܒܕܐ ܠܝܬ ܠܗ ܕܠܡܐ ܡܫܟܚܐ ܗܝܡܢܘܬܗ ܕܬܚܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hitt, sem sáð var í góða jörð, merkir þá sem heyra orðið, taka við því og bera þrítugfaldan, sextugfaldan og hundraðfaldan ávöxt.\" \t ܘܗܢܘܢ ܕܒܐܪܥܐ ܛܒܬܐ ܐܙܕܪܥܘ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܫܡܥܝܢ ܡܠܬܐ ܘܡܩܒܠܝܢ ܘܝܗܒܝܢ ܦܐܪܐ ܒܬܠܬܝܢ ܘܒܫܬܝܢ ܘܒܡܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það er auðveldara, að himinn og jörð líði undir lok, en einn stafkrókur lögmálsins falli úr gildi. \t ܦܫܝܩ ܗܘ ܕܝܢ ܕܫܡܝܐ ܘܐܪܥܐ ܢܥܒܪܘܢ ܐܘ ܐܬܘܬܐ ܚܕܐ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܬܥܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vildi ég væri nú hjá yður og gæti talað nýjum rómi, því að ég er ráðalaus með yður. \t ܨܒܐ ܗܘܝܬ ܕܝܢ ܕܐܗܘܐ ܠܘܬܟܘܢ ܗܫܐ ܘܐܫܚܠܦ ܒܪܬ ܩܠܝ ܡܛܠ ܕܬܡܝܗ ܐܢܐ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það bar við, að menn lögðu dúka og flíkur af Páli á sjúka, og hurfu þá veikindi þeirra, og illir andar fóru út af þeim. \t ܗܟܢܐ ܕܐܦ ܡܢ ܢܚܬܐ ܕܥܠ ܓܘܫܡܗ ܤܘܕܪܐ ܐܘ ܪܘܩܥܐ ܡܝܬܝܢ ܗܘܘ ܘܤܝܡܝܢ ܥܠ ܟܪܝܗܐ ܘܦܪܩܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗܘܢ ܟܘܪܗܢܐ ܘܐܦ ܫܐܕܐ ܢܦܩܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í lögmálinu er ritað: Með annarlegu tungutaki og annarlegum vörum mun ég tala til lýðs þessa, og eigi að heldur munu þeir heyra mig, segir Drottinn. \t ܒܢܡܘܤܐ ܟܬܝܒ ܕܒܡܡܠܠܐ ܢܘܟܪܝܐ ܘܒܠܫܢܐ ܐܚܪܢܐ ܐܡܠܠ ܥܡܗ ܥܡ ܥܡܐ ܗܢܐ ܐܦܠܐ ܗܟܢܐ ܢܫܡܥܘܢܢܝ ܐܡܪ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálpseminni, því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. \t ܘܠܐ ܬܛܥܘܢ ܡܪܚܡܢܘܬܐ ܘܫܘܬܦܘܬܐ ܕܡܤܟܢܐ ܒܗܠܝܢ ܓܝܪ ܕܒܚܐ ܫܦܪ ܐܢܫ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það sé fjarri mér að hrósa mér af öðru en krossi Drottins vors Jesú Krists. Sakir hans er ég krossfestur heiminum og heimurinn mér. \t ܠܝ ܕܝܢ ܠܐ ܢܗܘܐ ܠܝ ܕܐܫܬܒܗܪ ܐܠܐ ܒܙܩܝܦܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܒܗ ܥܠܡܐ ܙܩܝܦ ܠܝ ܘܐܢܐ ܙܩܝܦ ܐܢܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann brá við og tók með sér hermenn og hundraðshöfðingja og hljóp niður til þeirra. Þegar þeir sáu hersveitarforingjann og hermennina, hættu þeir að berja Pál. \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܕܒܪ ܠܩܢܛܪܘܢܐ ܘܠܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܤܓܝܐܐ ܘܪܗܛܘ ܥܠܝܗܘܢ ܘܟܕ ܚܙܘ ܠܟܠܝܪܟܐ ܘܠܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܒܗܠܘ ܡܢ ܕܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er hann var með þeim, bauð hann þeim að fara ekki burt úr Jerúsalem, heldur bíða eftir fyrirheiti föðurins, \"sem þér,\" sagði hann, \"hafið heyrt mig tala um. \t ܘܟܕ ܐܟܠ ܥܡܗܘܢ ܠܚܡܐ ܦܩܕ ܐܢܘܢ ܕܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܠܐ ܢܦܪܩܘܢ ܐܠܐ ܕܢܩܘܘܢ ܠܫܘܘܕܝܗ ܕܐܒܐ ܗܘ ܕܫܡܥܬܘܢ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hold mitt er sönn fæða, og blóð mitt er sannur drykkur. \t ܦܓܪܝ ܓܝܪ ܫܪܝܪܐܝܬ ܐܝܬܘܗܝ ܡܐܟܘܠܬܐ ܘܕܡܝ ܫܪܝܪܐܝܬ ܐܝܬܘܗܝ ܡܫܬܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn tekur sér sjálfum þennan heiður, heldur er hann kallaður af Guði, eins og Aron. \t ܘܠܐ ܗܘܐ ܠܢܦܫܗ ܐܢܫ ܢܤܒ ܐܝܩܪܐ ܐܠܐ ܐܝܢܐ ܕܡܬܩܪܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܗܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sendi þá til Drottins og lét spyrja: \"Ert þú sá sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?\" \t ܘܩܪܐ ܝܘܚܢܢ ܠܬܪܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܫܕܪ ܐܢܘܢ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܐܢܬ ܗܘ ܗܘ ܕܐܬܐ ܐܘ ܠܐܚܪܝܢ ܗܘ ܡܤܟܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Stillingar sem auðvelda aðgang \t ܣܝܳܡ̈ܶܐ ܕ݂ܫܽܘܪܩܳܛܳܐ ܟ݂ܽܘܠܳܢܳܝܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig styrkir hann hjörtu yðar, svo að þér verðið óaðfinnanlegir og heilagir frammi fyrir Guði, föður vorum, við komu Drottins vors Jesú ásamt öllum hans heilögu. \t ܘܢܩܝܡ ܠܒܘܬܟܘܢ ܕܠܐ ܪܫܝܢ ܒܩܕܝܫܘܬܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܒܡܐܬܝܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܥܡ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem hatar mig, hatar og föður minn. \t ܡܢ ܕܠܝ ܤܢܐ ܘܐܦ ܠܐܒܝ ܤܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og einn af englunum sjö, sem halda á skálunum sjö, kom til mín og sagði: \"Kom hingað, og ég mun sýna þér dóminn yfir skækjunni miklu, sem er við vötnin mörgu. \t ܘܐܬܐ ܚܕ ܡܢ ܫܒܥܐ ܡܠܐܟܐ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܫܒܥ ܙܒܘܪܝܢ ܘܡܠܠ ܥܡܝ ܠܡܐܡܪ ܬܐ ܒܬܪܝ ܐܚܘܝܟ ܕܝܢܐ ܕܙܢܝܬܐ ܕܝܬܒܐ ܥܠ ܡܝܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað. \t ܗܐ ܕܝܢ ܢܪܓܐ ܤܝܡ ܥܠ ܥܩܪܐ ܕܐܝܠܢܐ ܟܠ ܐܝܠܢܐ ܗܟܝܠ ܕܦܐܪܐ ܛܒܐ ܠܐ ܥܒܕ ܡܬܦܤܩ ܘܢܦܠ ܒܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér afneituðuð hinum heilaga og réttláta, en beiddust að manndrápari yrði gefinn yður. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܒܩܕܝܫܐ ܘܙܕܝܩܐ ܟܦܪܬܘܢ ܘܫܐܠܬܘܢ ܠܟܘܢ ܠܓܒܪܐ ܩܛܘܠܐ ܕܢܬܝܗܒ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Herra, miskunna þú syni mínum. Hann er tunglsjúkur og illa haldinn. Oft fellur hann á eld og oft í vatn. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝ ܒܪܝ ܕܐܝܬ ܠܗ ܒܪ ܐܓܪܐ ܘܒܝܫܐܝܬ ܥܒܝܕ ܟܡܐ ܓܝܪ ܙܒܢܝܢ ܒܢܘܪܐ ܢܦܠ ܘܟܡܐ ܙܒܢܝܢ ܒܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Finnið því, bræður, sjö vel kynnta menn úr yðar hópi, sem fullir eru anda og visku. Munum vér setja þá yfir þetta starf. \t ܒܨܘ ܗܟܝܠ ܐܚܝ ܘܓܒܘ ܫܒܥܐ ܓܒܪܝܢ ܡܢܟܘܢ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܤܗܕܘܬܐ ܘܡܠܝܢ ܪܘܚܗ ܕܡܪܝܐ ܘܚܟܡܬܐ ܘܢܩܝܡ ܐܢܘܢ ܥܠ ܗܕܐ ܨܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Send þú nú menn til Joppe og lát sækja Símon nokkurn, er kallast Pétur. \t ܘܗܫܐ ܫܕܪ ܓܒܪܐ ܠܝܘܦܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܝܬܐ ܠܫܡܥܘܢ ܕܡܬܩܪܐ ܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfur þekkti ég hann ekki, en sá er sendi mig að skíra með vatni, sagði mér: ,Sá sem þú sérð andann koma yfir og nema staðar á, hann er sá sem skírir með heilögum anda.' \t ܘܐܢܐ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܠܗ ܐܠܐ ܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܕܐܥܡܕ ܒܡܝܐ ܗܘ ܐܡܪ ܠܝ ܕܐܝܢܐ ܕܚܙܐ ܐܢܬ ܕܢܚܬܐ ܪܘܚܐ ܘܡܩܘܝܐ ܥܠܘܗܝ ܗܢܘ ܡܥܡܕ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar voru Annas, æðsti prestur, Kaífas, Jóhannes, Alexander og allir, sem voru af æðsta prests ættum. \t ܘܐܦ ܚܢܢ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܩܝܦܐ ܘܝܘܚܢܢ ܘܐܠܟܤܢܕܪܘܤ ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܕܪܒܝ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Hver var það, sem snart mig?\" En er allir synjuðu fyrir það, sagði Pétur: \"Meistari, mannfjöldinn treðst að þér og þrýstir á.\" \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܡܢܘ ܩܪܒ ܠܝ ܘܟܕ ܟܠܗܘܢ ܟܦܪܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܕܥܡܗ ܪܒܢ ܟܢܫܐ ܐܠܨܝܢ ܠܟ ܘܚܒܨܝܢ ܘܐܡܪ ܐܢܬ ܡܢܘ ܩܪܒ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spyr ég: Hvort hrösuðu þeir til þess að þeir skyldu farast? Fjarri fer því, heldur hlotnaðist heiðingjunum hjálpræðið af falli þeirra, til þess að það skyldi vekja þá til afbrýði. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܠܡܐ ܐܬܬܩܠܘ ܐܝܟ ܕܢܦܠܘܢ ܚܤ ܐܠܐ ܒܬܘܩܠܬܗܘܢ ܕܝܠܗܘܢ ܗܘܘ ܚܝܐ ܠܥܡܡܐ ܠܛܢܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. \t ܐܢ ܓܝܪ ܬܫܒܩܘܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܤܟܠܘܬܗܘܢ ܢܫܒܘܩ ܐܦ ܠܟܘܢ ܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu menn segja við fjöllin: Hrynjið yfir oss! og við hálsana: Hyljið oss! \t ܗܝܕܝܢ ܬܫܪܘܢ ܠܡܐܡܪ ܠܛܘܪܐ ܕܦܠܘ ܥܠܝܢ ܘܠܪܡܬܐ ܕܟܤܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði altarið segja: \"Já, Drottinn Guð, þú alvaldi, sannir og réttlátir eru dómar þínir.\" \t ܘܫܡܥܬ ܠܡܕܒܚܐ ܕܐܡܪ ܐܝܢ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ ܫܪܝܪܝܢ ܘܙܕܝܩܝܢ ܕܝܢܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Litlu síðar sá hann annar maður og sagði: \"Þú ert líka einn af þeim.\" En Pétur svaraði: \"Nei, maður minn, það er ég ekki.\" \t ܘܒܬܪ ܩܠܝܠ ܚܙܝܗܝ ܐܚܪܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܦ ܐܢܬ ܡܢܗܘܢ ܐܢܬ ܟܐܦܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܐ ܗܘܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vegsemd, heiður og frið hlýtur sérhver sá er gjörir hið góða, Gyðingurinn fyrst, en einnig hinn gríski. \t ܬܫܒܘܚܬܐ ܕܝܢ ܘܐܝܩܪܐ ܘܫܠܡܐ ܠܟܠ ܕܦܠܚ ܛܒܬܐ ܠܝܗܘܕܝܐ ܠܘܩܕܡ ܘܠܐܪܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom að tillaðan andans í helgidóminn. Og er foreldrarnir færðu þangað sveininn Jesú til að fara með hann eftir venju lögmálsins, \t ܗܘ ܗܢܐ ܐܬܐ ܗܘܐ ܒܪܘܚܐ ܠܗܝܟܠܐ ܘܟܕ ܡܥܠܝܢ ܠܗ ܐܒܗܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܛܠܝܐ ܕܢܥܒܕܘܢ ܚܠܦܘܗܝ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܝܕ ܒܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, postuli Krists Jesú, að boði Guðs frelsara vors og Krists Jesú, vonar vorrar, heilsar \t ܦܘܠܘܤ ܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܦܘܩܕܢܐ ܕܐܠܗܐ ܡܚܝܢܢ ܘܕܡܫܝܚܐ ܝܫܘܥ ܤܒܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu menn sunnan frá Júdeu og kenndu bræðrunum svo: \"Eigi getið þér hólpnir orðið, nema þér látið umskerast að sið Móse.\" \t ܢܚܬܘ ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܢܫܐ ܡܢ ܝܗܘܕ ܘܡܠܦܝܢ ܗܘܘ ܠܗܘܢ ܠܐܚܐ ܕܐܢ ܗܘ ܕܠܐ ܓܙܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܥܝܕܐ ܕܢܡܘܤܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta fór Jesús um Galíleu. Hann vildi ekki fara um Júdeu, sökum þess að Gyðingar sátu um líf hans. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܡܗܠܟ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܓܠܝܠܐ ܠܐ ܓܝܪ ܨܒܐ ܗܘܐ ܠܡܗܠܟܘ ܒܝܗܘܕ ܡܛܠ ܕܝܗܘܕܝܐ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܩܛܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að vér, réttlættir fyrir náð hans, yrðum í voninni erfingjar eilífs lífs. \t ܕܒܛܝܒܘܬܗ ܢܙܕܕܩ ܘܢܗܘܐ ܝܪܬܐ ܒܤܒܪܐ ܒܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er sól hækkaði, visnaði það, og sökum þess að það hafði ekki rætur, skrælnaði það. \t ܟܕ ܕܢܚ ܕܝܢ ܫܡܫܐ ܚܡܐ ܘܡܛܠ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܥܩܪܐ ܝܒܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður. \t ܐܢܬܘܢ ܪܚܡܝ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܬܥܒܕܘܢ ܟܠ ܕܡܦܩܕ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er skrýddur skikkju, blóði drifinni, og nafn hans er: Orðið Guðs. \t ܘܡܥܛܦ ܡܐܢܐ ܕܙܠܝܥ ܒܕܡܐ ܘܡܬܩܪܐ ܫܡܗ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinir sögðu þá frá því, sem við hafði borið á veginum, og hvernig þeir höfðu þekkt hann, þegar hann braut brauðið. \t ܘܐܦ ܗܢܘܢ ܐܫܬܥܝܘ ܐܝܠܝܢ ܕܗܘܝ ܒܐܘܪܚܐ ܘܐܝܟܢܐ ܐܬܝܕܥ ܠܗܘܢ ܟܕ ܩܨܐ ܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir eru ofsalegar hafsbylgjur, sem freyða eigin skömmum, reikandi stjörnur, sem eiga dýpsta myrkur í vændum til eilífðar. \t ܓܠܠܐ ܥܙܝܙܐ ܕܝܡܐ ܕܒܝܕ ܪܘܥܬܗܘܢ ܡܚܘܝܢ ܒܗܬܬܗܘܢ ܟܘܟܒܐ ܡܛܥܝܢܐ ܠܗܠܝܢ ܕܥܡܛܢܐ ܕܚܫܘܟܐ ܠܥܠܡ ܠܗܘܢ ܢܛܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann segir við hann: ,Vinur, hvernig ert þú hér kominn og ert ekki í brúðkaupsklæðum?' Maðurinn gat engu svarað. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܚܒܪܝ ܐܝܟܢܐ ܥܠܬ ܠܟܐ ܟܕ ܢܚܬܐ ܕܡܫܬܘܬܐ ܠܝܬ ܠܟ ܗܘ ܕܝܢ ܐܫܬܬܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enda dæmir faðirinn engan, heldur hefur hann falið syninum allan dóm, \t ܠܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܐܒܐ ܕܐܢ ܠܐܢܫ ܐܠܐ ܟܠܗ ܕܝܢܐ ܝܗܒܗ ܠܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En honum, sem megnar að varðveita yður frá hrösun og láta yður koma fram fyrir dýrð sína, lýtalausa í fögnuði, \t ܠܗܘ ܕܝܢ ܕܡܫܟܚ ܕܢܢܛܪ ܠܢ ܕܠܐ ܫܘܪܥܬܐ ܘܕܠܐ ܟܘܬܡܐ ܘܢܩܝܡ ܕܠܐ ܡܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir ráðsályktun sinni fæddi hann oss með orði sannleikans, til þess að vér skyldum vera frumgróði sköpunar hans. \t ܗܘܝܘ ܨܒܐ ܘܝܠܕܢ ܒܡܠܬܐ ܕܩܘܫܬܐ ܕܢܗܘܐ ܪܫܝܬܐ ܕܒܪܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef ég rek illu andana út með fingri Guðs, þá er Guðs ríki þegar yfir yður komið. \t ܐܢ ܕܝܢ ܒܨܒܥܐ ܕܐܠܗܐ ܡܦܩ ܐܢܐ ܕܝܘܐ ܩܪܒܬ ܠܗ ܥܠܝܟܘܢ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð börn spámannanna og eigið hlut í sáttmálanum, sem Guð gjörði við feður yðar, er hann sagði við Abraham: ,Af þínu afkvæmi skulu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta.' \t ܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܒܢܝܗܘܢ ܕܢܒܝܐ ܘܕܕܝܬܩܐ ܐܝܕܐ ܕܤܡ ܐܠܗܐ ܠܐܒܗܬܢ ܟܕ ܐܡܪ ܠܐܒܪܗܡ ܕܒܙܪܥܟ ܢܬܒܪܟܢ ܟܠܗܝܢ ܫܪܒܬܐ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir heita þeim frelsi, þótt þeir séu sjálfir þrælar spillingarinnar, því að sérhver verður þræll þess, sem hann hefur beðið ósigur fyrir. \t ܘܚܐܪܘܬܐ ܠܗܘܢ ܡܫܬܘܕܝܢ ܟܕ ܗܢܘܢ ܥܒܕܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܕܚܒܠܐ ܠܗܘ ܓܝܪ ܡܕܡ ܕܐܢܫ ܙܟܐ ܠܗ ܠܗܢܐ ܐܦ ܡܫܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann sá mannfjöldann, gekk hann upp á fjallið. Þar settist hann, og lærisveinar hans komu til hans. \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܟܢܫܐ ܤܠܩ ܠܛܘܪܐ ܘܟܕ ܝܬܒ ܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vítti Heródes fjórðungsstjóra vegna Heródíasar, konu bróður hans, og fyrir allt hið illa, sem hann hafði gjört. \t ܗܪܘܕܤ ܕܝܢ ܛܛܪܪܟܐ ܡܛܠ ܕܡܬܟܤܤ ܗܘܐ ܡܢ ܝܘܚܢܢ ܥܠ ܗܪܘܕܝܐ ܐܢܬܬ ܦܝܠܝܦܘܤ ܐܚܘܗܝ ܘܥܠ ܟܠܗܝܢ ܒܝܫܬܐ ܕܥܒܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En María var sú er smurði Drottin smyrslum og þerraði fætur hans með hári sínu. Bróðir hennar, Lasarus, var sjúkur. \t ܡܪܝܡ ܕܝܢ ܗܕܐ ܐܝܬܝܗ ܗܝ ܕܡܫܚܬ ܒܒܤܡܐ ܪܓܠܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܫܘܝܬ ܒܤܥܪܗ ܐܚܘܗ ܗܘܐ ܕܗܕܐ ܠܥܙܪ ܕܟܪܝܗ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "GNOME fiskurinn Wanda \t ܘܰܢܕ݁ܰܐ ܗܺܝ ܢܽܘܢܬ݁ܳܐ ܕ݂ܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og að prédika skuli í nafni hans öllum þjóðum iðrun til fyrirgefningar synda og byrja í Jerúsalem. \t ܘܕܢܬܟܪܙ ܒܫܡܗ ܬܝܒܘܬܐ ܠܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܐ ܒܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܘܫܘܪܝܐ ܢܗܘܐ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Stígi nú Kristur, konungur Ísraels, niður af krossinum, svo að vér getum séð og trúað.\" Einnig smánuðu hann þeir, sem með honum voru krossfestir. \t ܡܫܝܚܐ ܡܠܟܗ ܕܐܝܤܪܝܠ ܢܚܘܬ ܗܫܐ ܡܢ ܙܩܝܦܐ ܕܢܚܙܐ ܘܢܗܝܡܢ ܒܗ ܘܐܦ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܙܩܝܦܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗ ܡܚܤܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sumt féll meðal þyrna, og þyrnarnir uxu og kæfðu það, og það bar ekki ávöxt. \t ܘܐܚܪܢܐ ܢܦܠ ܒܝܬ ܟܘܒܐ ܘܤܠܩܘ ܟܘܒܐ ܘܚܢܩܘܗܝ ܘܦܐܪܐ ܠܐ ܝܗܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er andinn, sem lífgar, holdið megnar ekkert. Orðin, sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf. \t ܪܘܚܐ ܗܝ ܕܡܚܝܐ ܦܓܪܐ ܠܐ ܡܗܢܐ ܡܕܡ ܡܠܐ ܕܐܢܐ ܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܪܘܚܐ ܐܢܝܢ ܘܚܝܐ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst ég, sem er herra og meistari, hef nú þvegið yður um fæturna, þá ber yður einnig að þvo hver annars fætur. \t ܐܢ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܡܪܟܘܢ ܘܪܒܟܘܢ ܐܫܝܓܬ ܠܟܘܢ ܪܓܠܝܟܘܢ ܟܡܐ ܐܢܬܘܢ ܚܝܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܫܝܓܘܢ ܪܓܠܐ ܚܕ ܕܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sá, sem talar tungum, talar ekki við menn, heldur við Guð. Enginn skilur hann, í anda talar hann leyndardóma. \t ܡܢ ܕܡܡܠܠ ܓܝܪ ܒܠܫܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܠܒܢܝܢܫܐ ܡܡܠܠ ܐܠܐ ܠܐܠܗܐ ܠܐ ܓܝܪ ܐܢܫ ܫܡܥ ܡܕܡ ܕܡܡܠܠ ܐܠܐ ܒܪܘܚ ܐܪܙܐ ܡܡܠܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú höfðu menn lengi einskis matar neytt. Þá stóð Páll upp meðal þeirra og mælti: \"Góðir menn, þér hefðuð átt að hlíta mínu ráði og leggja ekki út frá Krít. Þá hefðuð þér komist hjá hrakningum þessum og tjóni. \t ܘܟܕ ܐܢܫ ܡܕܡ ܠܐ ܡܤܬܝܒܪ ܗܘܐ ܗܝܕܝܢ ܩܡ ܦܘܠܘܤ ܒܝܢܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܐܠܘ ܐܬܛܦܝܤܬܘܢ ܠܝ ܓܒܪܐ ܠܐ ܪܕܝܢ ܗܘܝܢ ܡܢ ܩܪܛܐ ܘܡܬܚܤܟܝܢ ܗܘܝܢ ܡܢ ܚܘܤܪܢܐ ܘܡܢ ܐܘܠܨܢܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þetta orð er fyrirheit: \"Í þetta mund mun ég aftur koma, og þá skal Sara hafa son alið.\" \t ܕܡܘܠܟܢܐ ܓܝܪ ܐܝܬܝܗ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܕܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܐܬܐ ܘܢܗܘܐ ܒܪܐ ܠܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrir lærisveinar frá Sesareu urðu oss samferða. Þeir fóru með oss til Mnasons nokkurs frá Kýpur, lærisveins frá elstu tíð, og skyldum vér gista hjá honum. \t ܘܐܬܘ ܗܘܘ ܥܡܢ ܐܢܫܐ ܬܠܡܝܕܐ ܡܢ ܩܤܪܝܐ ܟܕ ܕܒܝܪܝܢ ܥܡܗܘܢ ܐܚܐ ܚܕ ܡܢ ܬܠܡܝܕܐ ܩܕܡܝܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܡܢܤܘܢ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܩܘܦܪܘܤ ܕܢܩܒܠܢ ܒܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Meistari, Móse segir oss í ritningunum, ,að deyi maður barnlaus, en láti eftir sig konu, skuli bróðir hans ganga að eiga ekkjuna og vekja honum niðja.' \t ܡܠܦܢܐ ܡܘܫܐ ܟܬܒ ܠܢ ܕܐܢ ܡܐܬ ܐܚܘܗܝ ܕܐܢܫ ܘܫܒܩ ܐܢܬܬܐ ܘܒܢܝܐ ܠܐ ܫܒܩ ܢܤܒ ܐܚܘܗܝ ܐܢܬܬܗ ܘܢܩܝܡ ܙܪܥܐ ܠܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fólkið á þeim stað þekkti hann og sendi boð um allt nágrennið, og menn færðu til hans alla þá, er sjúkir voru. \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܗ ܕܢܩܪܒܘܢ ܐܦܢ ܠܟܢܦܐ ܒܠܚܘܕ ܕܠܒܘܫܗ ܘܐܝܠܝܢ ܕܩܪܒܘ ܐܬܐܤܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann neitaði sem áður og sór þess eið, að hann þekkti ekki þann mann. \t ܘܬܘܒ ܟܦܪ ܒܡܘܡܬܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܗ ܠܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að það fór líka svo fyrir honum, að hann var rækur gjör, þegar hann síðar vildi öðlast blessunina, þó að hann grátbændi um hana. Hann fékk ekki færi á að iðrast. \t ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܕܐܦ ܡܢ ܒܬܪܟܢ ܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܐܪܬ ܒܘܪܟܬܐ ܘܐܤܬܠܝ ܐܬܪܐ ܓܝܪ ܠܬܝܒܘܬܐ ܠܐ ܐܫܟܚ ܟܕ ܒܕܡܥܐ ܒܥܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir horfðu fast á hann, og Pétur sagði: \"Lít þú á okkur.\" \t ܘܚܪܘ ܒܗ ܫܡܥܘܢ ܘܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܚܘܪ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sat nú Pétur í fangelsinu, en söfnuðurinn bað heitt til Guðs fyrir honum. \t ܘܟܕ ܗܘ ܫܡܥܘܢ ܡܬܢܛܪ ܗܘܐ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܨܠܘܬܐ ܐܡܝܢܬܐ ܡܬܩܪܒܐ ܗܘܬ ܡܢ ܥܕܬܐ ܚܠܦܘܗܝ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Saltið er gott, en ef saltið missir seltuna, með hverju viljið þér þá krydda það? Hafið salt í sjálfum yður, og haldið frið yðar á milli.\" \t ܟܠ ܓܝܪ ܒܢܘܪܐ ܢܬܡܠܚ ܘܟܠ ܕܒܚܬܐ ܒܡܠܚܐ ܬܬܡܠܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu við hann: \"Hvar er hann?\" Hann svaraði: \"Það veit ég ekki.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܝܟܘ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna er nauðsynlegt að hlýðnast, ekki einungis vegna hegningarinnar, heldur og vegna samviskunnar. \t ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܐܠܨܐ ܠܢ ܕܢܫܬܥܒܕ ܠܐ ܡܛܠ ܪܘܓܙܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܡܛܠ ܬܐܪܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, þér eruð komnir til Síonfjalls og borgar Guðs lifanda, hinnar himnesku Jerúsalem, til tugþúsunda engla, \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܬܩܪܒܬܘܢ ܠܛܘܪܐ ܕܨܗܝܘܢ ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܕܒܫܡܝܐ ܘܠܟܢܫܐ ܕܪܒܘܬܐ ܕܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu þjónar húsbóndans til hans og sögðu við hann: ,Herra, sáðir þú ekki góðu sæði í akur þinn? Hvaðan kemur illgresið?' \t ܘܩܪܒܘ ܥܒܕܘܗܝ ܕܡܪܐ ܒܝܬܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܡܪܢ ܠܐ ܗܐ ܙܪܥܐ ܛܒܐ ܙܪܥܬ ܒܩܪܝܬܟ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܐܝܬ ܒܗ ܙܝܙܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir eta upp heimili ekkna og flytja langar bænir að yfirskini. Þeir munu fá því þyngri dóm.\" \t ܗܢܘܢ ܕܐܟܠܝܢ ܒܬܐ ܕܐܪܡܠܬܐ ܒܥܠܬܐ ܕܡܘܪܟܝܢ ܨܠܘܬܗܘܢ ܗܢܘܢ ܢܩܒܠܘܢ ܕܝܢܐ ܝܬܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er ég glaður, ekki yfir því, að þér urðuð hryggir, heldur yfir því, að þér urðuð hryggir til iðrunar. Þér urðuð hryggir Guði að skapi og biðuð því ekki í neinu tjón af oss. \t ܐܠܐ ܚܕܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܥܒܕܬ ܠܝ ܠܐ ܥܠ ܕܟܪܝܬ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܟܪܝܘܬܟܘܢ ܠܬܝܒܘܬܐ ܐܝܬܝܬܟܘܢ ܟܪܝܬ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܒܕܐܠܗܐ ܐܝܟܢܐ ܕܒܡܕܡ ܠܐ ܬܚܤܪܘܢ ܡܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun afneitað verða fyrir englum Guðs. \t ܐܝܢܐ ܕܝܢ ܕܟܦܪ ܒܝ ܩܕܡ ܒܢܝܢܫܐ ܢܬܟܦܪ ܒܗ ܩܕܡ ܡܠܐܟܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu: \"Herra, hér eru tvö sverð.\" Og hann sagði við þá: \"Það er nóg.\" \t ܘܗܢܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܗܐ ܗܪܟܐ ܐܝܬ ܬܪܝܢ ܤܝܦܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܤܦܩܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar kvöddumst vér. Vér stigum á skip, en hinir sneru aftur heim til sín. \t ܘܢܫܩܢ ܠܚܕܕܐ ܘܤܠܩܢ ܠܐܠܦܐ ܘܗܦܟܘ ܗܢܘܢ ܠܒܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. \t ܠܡܢ ܕܪܚܡ ܓܝܪ ܡܪܝܐ ܪܕܐ ܠܗ ܘܡܢܓܕ ܠܒܢܝܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܘ ܨܒܐ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú þar á móti eruð þér, sem eitt sinn voruð fjarlægir, orðnir nálægir í Kristi, fyrir blóð hans. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܢܬܘܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܪܚܝܩܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܩܪܝܒܐ ܗܘܝܬܘܢ ܒܕܡܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes og fer með þá upp á hátt fjall, að þeir væru einir saman. Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, \t ܘܡܙܗܪ ܗܘܐ ܠܒܘܫܗ ܘܡܚܘܪ ܛܒ ܐܝܟ ܬܠܓܐ ܐܝܟܢܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ ܠܡܚܘܪܘ ܒܐܪܥܐ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lambið lauk upp þriðja innsiglinu, heyrði ég þriðju veruna segja: \"Kom!\" Og ég sá, og sjá: Svartur hestur, og sá er á honum sat hafði vog í hendi sér. \t ܘܟܕ ܐܬܦܬܚ ܛܒܥܐ ܕܬܠܬܐ ܫܡܥܬ ܠܚܝܘܬܐ ܕܬܠܬ ܕܐܡܪܐ ܬܐ ܘܗܐ ܤܘܤܝܐ ܐܘܟܡܐ ܘܕܝܬܒ ܥܠܘܗܝ ܐܝܬ ܡܐܤܬܐ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hafðist við í gröfunum, og enginn gat lengur bundið hann, ekki einu sinni með hlekkjum. \t ܘܥܡܪ ܗܘܐ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܒܫܫܠܬܐ ܐܢܫ ܠܐ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܠܡܐܤܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En að það var honum tilreiknað, það var ekki ritað hans vegna einungis, \t ܘܠܐ ܗܘܐ ܡܛܠܬܗ ܒܠܚܘܕ ܐܬܟܬܒܬ ܗܕܐ ܕܐܬܚܫܒܬ ܗܝܡܢܘܬܗ ܠܟܐܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver þessara þriggja sýnist þér hafa reynst náungi þeim manni, sem féll í hendur ræningjum?\" \t ܡܢܘ ܗܟܝܠ ܡܢ ܗܠܝܢ ܬܠܬܐ ܡܬܚܙܐ ܠܟ ܕܗܘܐ ܩܪܝܒܐ ܠܗܘ ܕܢܦܠ ܒܐܝܕܝ ܓܝܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér sannast orðtakið: Einn sáir, og annar sker upp. \t ܒܗܕܐ ܓܝܪ ܐܝܬܝܗ ܡܠܬܐ ܕܫܪܪܐ ܕܐܚܪܝܢ ܗܘ ܙܪܥ ܘܐܚܪܝܢ ܚܨܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá var henni sagt, áður en sveinarnir voru fæddir og áður en þeir höfðu aðhafst gott eða illt: \"Hinn eldri skal þjóna hinum yngri.\" \t ܐܬܐܡܪ ܓܝܪ ܕܩܫܝܫܐ ܢܗܘܐ ܥܒܕܐ ܠܙܥܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu við hann: \"Lærisveinar Jóhannesar fasta oft og fara með bænir og eins lærisveinar farísea, en þínir eta og drekka.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܡܢܐ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܘܚܢܢ ܨܝܡܝܢ ܐܡܝܢܐܝܬ ܘܡܨܠܝܢ ܐܦ ܕܦܪܝܫܐ ܕܝܠܟ ܕܝܢ ܐܟܠܝܢ ܘܫܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og ritað er í bók Jesaja spámanns: Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans. \t ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܒܟܬܒܐ ܕܡܠܐ ܕܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ ܩܠܐ ܕܩܪܐ ܒܚܘܪܒܐ ܛܝܒܘ ܐܘܪܚܗ ܕܡܪܝܐ ܘܬܪܘܨܘ ܒܦܩܥܬܐ ܫܒܝܠܐ ܠܐܠܗܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem kemur ekki um dyrnar inn í sauðabyrgið, heldur fer yfir annars staðar, hann er þjófur og ræningi, \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܠܐ ܥܐܠ ܡܢ ܬܪܥܐ ܠܛܝܪܐ ܕܥܢܐ ܐܠܐ ܤܠܩ ܡܢ ܕܘܟܐ ܐܚܪܢܝܐ ܗܘ ܓܢܒܐ ܗܘ ܘܓܝܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann ritaði bréf, svo hljóðandi: \t ܘܟܬܒ ܐܓܪܬܐ ܝܗܒ ܠܗܘܢ ܕܐܝܬ ܒܗ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öldungar þeir, sem veita góða forstöðu, séu hafðir í tvöföldum metum, allra helst þeir sem erfiða í orðinu og í kennslu. \t ܩܫܝܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܫܦܝܪ ܡܬܕܒܪܝܢ ܠܐܝܩܪܐ ܥܦܝܦܐ ܢܫܘܘܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐܝܢ ܒܡܠܬܐ ܘܒܝܘܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá, sem við mig talaði, hélt á kvarða, gullstaf, til að mæla borgina og hlið hennar og múr hennar. \t ܘܗܘ ܕܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܝ ܐܝܬ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܩܢܝܐ ܕܡܫܘܚܬܐ ܕܕܗܒܐ ܠܡܡܫܚܗ ܠܡܕܝܢܬܐ ܘܠܫܘܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann hafði þetta mælt, féll hann á kné og baðst fyrir ásamt þeim öllum. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܩܥܕ ܥܠ ܒܘܪܟܘܗܝ ܘܨܠܝ ܘܟܠܗܘܢ ܐܢܫܐ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ætlið ekki, að ég sé kominn til að afnema lögmálið eða spámennina. Ég kom ekki til að afnema, heldur uppfylla. \t ܠܐ ܬܤܒܪܘܢ ܕܐܬܝܬ ܕܐܫܪܐ ܢܡܘܤܐ ܐܘ ܢܒܝܐ ܠܐ ܐܬܝܬ ܕܐܫܪܐ ܐܠܐ ܕܐܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvaðan kemur mér þetta, að móðir Drottins míns kemur til mín? \t ܐܝܡܟܐ ܠܝ ܗܕܐ ܕܐܡܗ ܕܡܪܝ ܬܐܬܐ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Hafið þér eigi lesið, að skaparinn gjörði þau frá upphafi karl og konu \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܩܪܝܬܘܢ ܕܗܘ ܕܥܒܕ ܡܢ ܒܪܫܝܬ ܕܟܪܐ ܘܢܩܒܬܐ ܥܒܕ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar kom og sagði: ,Pund þitt, herra, hefur gefið af sér fimm pund.' \t ܘܐܬܐ ܕܬܪܝܢ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܡܢܝܟ ܚܡܫܐ ܡܢܝܢ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Veislustjóri bragðaði vatnið, sem var orðið vín, og vissi ekki, hvaðan það var, en þjónarnir, sem vatnið höfðu ausið, vissu það. Þá kallaði veislustjóri á brúðgumann \t ܘܟܕ ܛܥܡ ܗܘ ܪܝܫ ܤܡܟܐ ܡܝܐ ܗܢܘܢ ܕܗܘܘ ܚܡܪܐ ܘܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܗܘܐ ܡܫܡܫܢܐ ܕܝܢ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܕܗܢܘܢ ܡܠܘ ܐܢܘܢ ܠܡܝܐ ܩܪܐ ܪܝܫ ܤܡܟܐ ܠܚܬܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú stærið þér yður í oflátungsskap. Allt slíkt stærilæti er vont. \t ܡܫܬܒܗܪܝܢ ܒܚܬܝܪܘܬܗܘܢ ܟܠ ܫܘܒܗܪܐ ܕܐܝܟ ܗܢܐ ܒܝܫܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjónn Drottins á ekki að eiga í ófriði, heldur á hann að vera ljúfur við alla, góður fræðari, þolinn í þrautum, \t ܥܒܕܗ ܕܝܢ ܕܡܪܢ ܠܐ ܚܝܒ ܠܡܬܟܬܫܘ ܐܠܐ ܕܢܗܘܐ ܡܟܝܟ ܠܘܬ ܟܠܢܫ ܘܡܠܦܢ ܘܢܓܝܪܐ ܪܘܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði: \"Hvað illt hefur hann þá gjört?\" En þeir æptu því meir: \"Krossfestu hann!\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܓܡܘܢܐ ܡܢܐ ܓܝܪ ܕܒܝܫ ܥܒܕ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܩܥܘ ܘܐܡܪܘ ܢܙܕܩܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ég heyrði rödd segja við mig: ,Slátra nú, Pétur, og et!' \t ܘܫܡܥܬ ܗܘܝܬ ܩܠܐ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܠܝ ܫܡܥܘܢ ܩܘܡ ܟܘܤ ܘܐܟܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann varð þess vís hjá hundraðshöfðingjanum, gaf hann Jósef líkið. \t ܘܟܕ ܝܠܦ ܝܗܒ ܦܓܪܗ ܠܝܘܤܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt hrópaði faðir sveinsins: \"Ég trúi, hjálpa þú vantrú minni.\" \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܩܥܐ ܐܒܘܗܝ ܕܛܠܝܐ ܟܕ ܒܟܐ ܘܐܡܪ ܡܗܝܡܢ ܐܢܐ ܡܪܝ ܥܕܪ ܠܚܤܝܪܘܬ ܗܝܡܢܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fær þú mér, þegar þú kemur, möttulinn, sem ég skildi eftir í Tróas hjá Karpusi, og bækurnar, einkanlega skinnbækurnar. \t ܒܝܬ ܟܬܒܐ ܕܝܢ ܕܫܒܩܬ ܒܛܪܘܐܘܤ ܠܘܬ ܩܪܦܘܤ ܡܐ ܕܐܬܐ ܐܢܬ ܐܝܬܝܗܝ ܘܟܬܒܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܟܪܟܐ ܕܡܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í einum líkama sætti hann þá báða við Guð á krossinum, þar sem hann deyddi fjandskapinn. \t ܘܪܥܝ ܠܬܪܝܗܘܢ ܒܚܕ ܦܓܪ ܥܡ ܐܠܗܐ ܘܒܙܩܝܦܗ ܩܛܠ ܒܥܠܕܒܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sendi tvo aðstoðarmenn sína, þá Tímóteus og Erastus, til Makedóníu, en dvaldist sjálfur um tíma í Asíu. \t ܘܫܕܪ ܗܘܐ ܬܪܝܢ ܐܢܫܝܢ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܡܫܡܫܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܡܩܕܘܢܝܐ ܠܛܝܡܬܐܘܤ ܘܠܐܪܤܛܘܤ ܗܘ ܕܝܢ ܩܘܝ ܙܒܢܐ ܒܐܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var landið ekki þitt, meðan þú áttir það, og var ekki andvirði þess á þínu valdi? Hvernig gastu þá látið þér hugkvæmast slíkt tiltæki? Ekki hefur þú logið að mönnum, heldur Guði.\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܠܟ ܗܘܬ ܥܕܠܐ ܬܙܕܒܢ ܘܡܢ ܕܐܙܕܒܢܬ ܬܘܒ ܐܢܬ ܫܠܝܛ ܗܘܝܬ ܥܠ ܕܡܝܗ ܠܡܢܐ ܤܡܬ ܒܠܒܟ ܕܬܥܒܕ ܨܒܘܬܐ ܗܕܐ ܠܐ ܕܓܠܬ ܒܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܠܐ ܒܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hefur hann endurlífgað oss með Kristi, þegar vér vorum dauðir vegna misgjörða vorra. Af náð eruð þér hólpnir orðnir. \t ܟܕ ܡܝܬܝܢ ܗܘܝܢ ܒܚܛܗܝܢ ܐܚܝܢ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܘܒܛܝܒܘܬܗ ܦܪܩܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir hlutir hafa gjörst sem fyrirboðar fyrir oss, til þess að vér verðum ekki sólgnir í það, sem illt er, eins og þeir urðu sólgnir í það. \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܛܘܦܤܐ ܠܢ ܗܘ ܗܘܘ ܕܠܐ ܗܘܝܢ ܪܓܝܢ ܒܝܫܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܗܢܘܢ ܪܓܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesús þar og kallaði: \"Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki. \t ܒܝܘܡܐ ܕܝܢ ܪܒܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܐܚܪܝܐ ܕܥܕܥܕܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܘܩܥܐ ܘܐܡܪ ܐܢ ܐܢܫ ܨܗܐ ܢܐܬܐ ܠܘܬܝ ܘܢܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er hann Guð dauðra heldur lifenda. Þér villist stórlega.\" \t ܘܠܐ ܗܘܐ ܐܠܗܐ ܕܡܝܬܐ ܐܠܐ ܕܚܝܐ ܐܢܬܘܢ ܗܟܝܠ ܤܓܝ ܛܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar sagði: ,Ég hef keypt fimm tvenndir akneyta og er á förum að reyna þau. Ég bið þig, haf mig afsakaðan.' \t ܐܚܪܢܐ ܐܡܪ ܚܡܫܐ ܙܘܓܝܢ ܬܘܪܐ ܙܒܢܬ ܘܐܙܠ ܐܢܐ ܕܐܒܩܐ ܐܢܘܢ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܫܒܘܩܝܢܝ ܕܡܫܬܐܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar postularnir, Barnabas og Páll, heyrðu þetta, rifu þeir klæði sín, stukku inn í mannþröngina og hrópuðu: \t ܒܪܢܒܐ ܕܝܢ ܘܦܘܠܘܤ ܟܕ ܫܡܥܘ ܤܕܩܘ ܢܚܬܝܗܘܢ ܘܫܘܪܘ ܘܢܦܩܘ ܠܗܘܢ ܠܘܬ ܐܟܠܘܤ ܘܩܥܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafi einhver yðar þjón, er plægir eða hirðir fénað, segir hann þá við hann, þegar hann kemur inn af akri: ,Kom þegar og set þig til borðs'? \t ܡܢܘ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܥܒܕܐ ܕܕܒܪ ܦܕܢܐ ܐܘ ܕܪܥܐ ܥܢܐ ܘܐܢ ܢܐܬܐ ܡܢ ܚܩܠܐ ܐܡܪ ܠܗ ܡܚܕܐ ܥܒܪ ܐܤܬܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Seinna birtist hann þeim ellefu, þegar þeir sátu til borðs, og ávítaði þá fyrir vantrú þeirra og harðúð hjartans, að þeir hefðu ekki trúað þeim, er sáu hann upp risinn. \t ܐܚܪܝܬ ܕܝܢ ܐܬܚܙܝ ܠܚܕܥܤܪ ܟܕ ܤܡܝܟܝܢ ܘܚܤܕ ܠܚܤܝܪܘܬ ܗܝܡܢܘܬܗܘܢ ܘܠܩܫܝܘܬ ܠܒܗܘܢ ܕܠܗܢܘܢ ܕܚܙܐܘܗܝ ܕܩܡ ܠܐ ܗܝܡܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar voru og margar konur, sem álengdar horfðu á, þær höfðu fylgt Jesú frá Galíleu og þjónað honum. \t ܐܝܬ ܗܘܝ ܕܝܢ ܐܦ ܬܡܢ ܢܫܐ ܤܓܝܐܬܐ ܕܚܙܝܢ ܗܘܝ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܗܢܝܢ ܕܐܬܝ ܗܘܝ ܒܬܪܗ ܕܝܫܘܥ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܘܡܫܡܫܢ ܗܘܝ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "lauk þeim upp fyrir þeim og setti þeim fyrir sjónir, að Kristur átti að líða og rísa upp frá dauðum. Hann sagði: \"Jesús, sem ég boða yður, hann er Kristur.\" \t ܟܕ ܡܦܫܩ ܗܘܐ ܘܡܚܘܐ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܡܫܝܚܐ ܕܢܚܫ ܘܕܢܩܘܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܗܘܝܘ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܢܐ ܕܡܤܒܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus spurði hann: \"Ert þú konungur Gyðinga?\" Hann svaraði: \"Þú segir það.\" \t ܘܫܐܠܗ ܦܝܠܛܘܤ ܐܢܬ ܗܘ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܐܡܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sá, hvar Pétur var að orna sér. Hún horfir á hann og segir: \"Þú varst líka með manninum frá Nasaret, þessum Jesú.\" \t ܚܙܬܗ ܕܫܚܢ ܘܚܪܬ ܒܗ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܘܐܦ ܐܢܬ ܥܡ ܝܫܘܥ ܗܘܝܬ ܢܨܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef enga meiri gleði en þá að heyra, að börnin mín lifi í sannleikanum. \t ܕܪܒܐ ܡܢ ܗܕܐ ܚܕܘܬܐ ܠܝܬ ܠܝ ܕܐܫܡܥ ܕܒܢܝܐ ܕܝܠܝ ܒܫܪܪܐ ܡܗܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús bannaði þeim að segja þetta neinum, en svo mjög sem hann bannaði þeim, því frekar sögðu þeir frá því. \t ܘܝܬܝܪܐܝܬ ܡܬܕܡܪܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܕܟܠ ܡܕܡ ܫܦܝܪ ܥܒܕ ܠܚܪܫܐ ܥܒܕ ܕܢܫܡܥܘܢ ܘܕܠܐ ܡܡܠܠܝܢ ܕܢܡܠܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá lagði hann hendur yfir hana, og jafnskjótt réttist hún og lofaði Guð. \t ܘܤܡ ܐܝܕܗ ܥܠܝܗ ܘܡܚܕܐ ܐܬܦܫܛܬ ܘܫܒܚܬ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að slíkir menn þjóna ekki Drottni vorum Kristi, heldur eigin maga, og með blíðmælum og fagurgala blekkja þeir hjörtu hrekklausra manna. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܗܟܢܐ ܐܢܘܢ ܠܐ ܡܫܡܫܝܢ ܠܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܠܐ ܠܟܪܤܗܘܢ ܘܒܡܠܐ ܒܤܝܡܬܐ ܘܒܒܘܪܟܬܐ ܡܛܥܝܢ ܠܒܘܬܐ ܕܦܫܝܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Spáðu nú, Kristur, hver var að slá þig?\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܐܬܢܒܐ ܠܢ ܡܫܝܚܐ ܡܢܘ ܗܘ ܕܡܚܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú fór í hönd hátíð ósýrðu brauðanna, sú er nefnist páskar. \t ܩܪܝܒ ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܕܥܕܐ ܕܦܛܝܪܐ ܕܡܬܩܪܐ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tómas, sem nefndist tvíburi, sagði þá við hina lærisveinana: \"Vér skulum fara líka til að deyja með honum.\" \t ܐܡܪ ܬܐܘܡܐ ܕܡܬܐܡܪ ܬܐܡܐ ܠܬܠܡܝܕܐ ܚܒܪܘܗܝ ܢܐܙܠ ܐܦ ܚܢܢ ܢܡܘܬ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og drekanum mikla var varpað niður, hinum gamla höggormi, sem heitir djöfull og Satan, honum sem afvegaleiðir alla heimsbyggðina, honum var varpað niður á jörðina, og englum hans var varpað niður með honum. \t ܘܐܬܪܡܝ ܬܢܝܢܐ ܪܒܐ ܗܘ ܚܘܝܐ ܪܫܐ ܗܘ ܕܡܬܩܪܐ ܐܟܠܩܪܨܐ ܘܤܛܢܐ ܗܘ ܕܐܛܥܝ ܠܟܠܗ ܐܪܥܐ ܘܐܬܪܡܝ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܡܠܐܟܘܗܝ ܥܡܗ ܐܬܪܡܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Vélbúnaður \t ܡܳܐܢܨܶܢܥܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann leiddi mig burt í anda á eyðimörk. Og ég sá konu sitja á skarlatsrauðu dýri, alsettu guðlöstunar nöfnum, og hafði það sjö höfuð og tíu horn. \t ܘܐܦܩܢܝ ܠܚܘܪܒܐ ܒܪܘܚ ܘܚܙܝܬ ܐܢܬܬܐ ܕܝܬܒܐ ܥܠ ܚܝܘܬܐ ܤܘܡܩܬܐ ܕܡܠܝܐ ܫܡܗܐ ܕܓܘܕܦܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܪܫܐ ܫܒܥܐ ܩܪܢܬܐ ܕܝܢ ܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann sagði þetta, varð deila milli farísea og saddúkea, og þingheimur skiptist í flokka. \t ܘܟܕ ܗܕܐ ܐܡܪ ܢܦܠܘ ܚܕ ܒܚܕ ܦܪܝܫܐ ܘܙܕܘܩܝܐ ܘܐܬܦܠܓ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Múr hennar var byggður af jaspis og borgin af skíra gulli sem skært gler væri. \t ܘܕܘܡܤܐ ܕܫܘܪܗ ܝܫܦܗ ܘܡܕܝܢܬܐ ܕܕܗܒܐ ܕܟܝܐ ܒܕܡܘܬܐ ܕܙܓܘܓܝܬܐ ܕܟܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lágt settur bróðir hrósi sér af upphefð sinni, \t ܢܫܬܒܗܪ ܕܝܢ ܐܚܐ ܡܟܝܟܐ ܒܪܘܡܪܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús hafði lokið öllum þessum orðum, sagði hann við lærisveina sína: \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܫܠܡ ܝܫܘܥ ܟܠܗܝܢ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að ég er hjá yður í andanum, þótt ég sé líkamlega fjarlægur, og ég horfi með fögnuði á góða skipan hjá yður og festu yðar í trúnni á Krist. \t ܐܦܢ ܒܒܤܪ ܓܝܪ ܦܪܝܩ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܐܠܐ ܒܪܘܚ ܥܡܟܘܢ ܐܢܐ ܘܚܕܐ ܐܢܐ ܕܚܙܐ ܐܢܐ ܡܛܟܤܘܬܟܘܢ ܘܫܪܝܪܘܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܕܒܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér töldum því nauðsynlegt að biðja bræðurna að fara á undan til yðar og undirbúa þá gjöf yðar, sem heitin var áður, svo að hún mætti vera á reiðum höndum eins og blessun, en ekki nauðung. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܒܛܠ ܠܝ ܕܐܒܥܐ ܡܢ ܐܚܝ ܗܠܝܢ ܕܢܐܬܘܢ ܩܕܡܝ ܠܘܬܟܘܢ ܘܢܥܬܕܘܢ ܒܘܪܟܬܐ ܗܝ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܐܫܬܡܥܬܘܢ ܕܬܗܘܐ ܡܛܝܒܐ ܗܟܢܐ ܐܝܟ ܒܘܪܟܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܝܥܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sú sem er í raun og veru ekkja og er orðin munaðarlaus, festir von sína á Guði og er stöðug í ákalli og bænum nótt og dag. \t ܐܝܕܐ ܕܝܢ ܕܫܪܝܪܐܝܬ ܐܪܡܠܬܐ ܗܝ ܘܡܫܘܚܕܬܐ ܗܕܐ ܤܒܪܗ ܥܠ ܐܠܗܐ ܗܘ ܘܐܡܝܢܐ ܒܨܠܘܬܐ ܘܒܒܥܘܬܐ ܒܠܠܝܐ ܘܒܐܝܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að með einni fórn hefur hann um aldur fullkomnað þá, er helgaðir verða. \t ܒܚܕ ܓܝܪ ܩܘܪܒܢܐ ܓܡܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܬܩܕܫܝܢ ܒܗ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þeir þoldu ekki það, sem fyrir var skipað: \"Þó að það sé ekki nema skepna, sem kemur við fjallið, skal hún grýtt verða.\" \t ܠܐ ܓܝܪ ܡܫܟܚܝܢ ܗܘܘ ܠܡܤܝܒܪܘ ܡܕܡ ܕܐܬܦܩܕܘ ܕܐܦܢ ܚܝܘܬܐ ܬܬܩܪܒ ܠܘܬ ܛܘܪܐ ܬܬܪܓܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti: \"Ég drýgði synd, ég sveik saklaust blóð.\" Þeir sögðu: \"Hvað varðar oss um það? Það er þitt að sjá fyrir því.\" \t ܘܐܡܪ ܚܛܝܬ ܕܐܫܠܡܬ ܕܡܐ ܙܟܝܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܠܗ ܠܢ ܡܐ ܠܢ ܐܢܬ ܝܕܥ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og fræðimennirnir stóðu þar og ákærðu hann harðlega. \t ܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܥܙܝܙܐܝܬ ܐܟܠܝܢ ܗܘܘ ܩܪܨܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir höfðu gleymt að taka brauð, höfðu ekki nema eitt brauð með sér í bátnum. \t ܘܛܥܘ ܕܢܤܒܘܢ ܠܚܡܐ ܘܐܠܐ ܚܕܐ ܓܪܝܨܬܐ ܠܝܬ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܒܤܦܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Serúgs, sonar Reú, sonar Pelegs, sonar Ebers, sonar Sela, \t ܒܪ ܤܪܘܓ ܒܪ ܐܪܥܘ ܒܪ ܦܠܓ ܒܪ ܥܒܪ ܒܪ ܫܠܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem trúir á mig, mun einnig gjöra þau verk, sem ég gjöri. Og hann mun gjöra meiri verk en þau, því ég fer til föðurins. \t ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܝ ܥܒܕܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܐܦ ܗܘ ܢܥܒܕ ܘܕܝܬܝܪܝܢ ܡܢ ܗܠܝܢ ܢܥܒܕ ܕܐܢܐ ܠܘܬ ܐܒܐ ܐܙܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fólk hafði nú flykkst að í tugum þúsunda, svo að nærri tróð hver annan undir. Jesús tók þá að tala, fyrst til lærisveina sinna: \"Varist súrdeig farísea, sem er hræsnin. \t ܘܟܕ ܐܬܟܢܫܘ ܪܒܘܬܐ ܕܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܟܢܐ ܕܢܕܝܫܘܢ ܚܕ ܠܚܕ ܫܪܝ ܝܫܘܥ ܠܡܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܘܩܕܡ ܐܙܕܗܪܘ ܒܢܦܫܟܘܢ ܡܢ ܚܡܝܪܐ ܕܦܪܝܫܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܤܒ ܒܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá hófst æðsti presturinn handa og allur sá flokkur, sem fylgdi honum, saddúkearnir. Fullir ofsa \t ܘܐܬܡܠܝ ܗܘܐ ܚܤܡܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܟܠܗܘܢ ܕܥܡܗ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܡܢ ܝܘܠܦܢܐ ܕܙܕܘܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir munu heyja stríð við lambið. Og lambið og þeir, sem með því eru, hinir kölluðu og útvöldu og trúu, munu sigra þá, - því að lambið er Drottinn drottna og konungur konunga.\" \t ܗܠܝܢ ܥܡ ܐܡܪܐ ܢܩܪܒܘܢ ܘܐܡܪܐ ܢܙܟܐ ܐܢܘܢ ܡܛܠ ܕܡܪܐ ܗܘ ܕܡܪܘܬܐ ܘܡܠܟ ܡܠܟܐ ܘܕܥܡܗ ܩܪܝܐ ܘܓܒܝܐ ܘܡܗܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann las bréfið og spurði, úr hvaða skattlandi hann væri. Var honum tjáð, að hann væri frá Kilikíu. \t ܘܟܕ ܩܪܐ ܐܓܪܬܐ ܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܗ ܕܡܢ ܐܝܕܐ ܗܘܦܪܟܝܐ ܐܝܬܘܗܝ ܘܟܕ ܝܠܦ ܕܡܢ ܩܝܠܝܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir þá náð, sem mér er gefin, segi ég yður hverjum og einum að hugsa ekki hærra um sig en hugsa ber, heldur í réttu hófi, og halda sér hver og einn við þann mæli trúar, sem Guð hefur úthlutað honum. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܝ ܠܟܠܟܘܢ ܕܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܬܪܥܝܢ ܠܒܪ ܡܢ ܡܐ ܕܘܠܐ ܕܬܬܪܥܘܢ ܐܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܬܪܥܝܢ ܒܢܟܦܘܬܐ ܟܠܢܫ ܐܝܟ ܕܦܠܓ ܠܗ ܐܠܗܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܒܡܫܘܚܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, meira að segja met ég allt vera tjón hjá þeim yfirburðum að þekkja Krist Jesú, Drottin minn. Sakir hans hef ég misst allt og met það sem sorp, til þess að ég geti áunnið Krist \t ܐܦ ܚܫܒ ܐܢܐ ܠܗܝܢ ܟܠܗܝܢ ܚܘܤܪܢܐ ܡܛܠ ܪܒܘܬܐ ܕܝܕܥܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܝ ܗܘ ܕܡܛܠܬܗ ܟܠܡܕܡ ܚܤܪܬ ܘܐܝܟ ܙܒܠܐ ܚܫܒܬ ܕܠܡܫܝܚܐ ܐܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú lifum vér, ef þér standið stöðugir í Drottni. \t ܘܗܫܐ ܗܘ ܚܝܝܢܢ ܐܢ ܐܢܬܘܢ ܬܬܩܝܡܘܢ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að trú yðar væri eigi byggð á vísdómi manna, heldur á krafti Guðs. \t ܕܠܐ ܬܗܘܐ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܒܚܟܡܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܐܠܐ ܒܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum hinir umskornu, vér sem dýrkum Guð í anda hans og miklumst af Kristi Jesú og treystum ekki ytri yfirburðum, \t ܓܙܘܪܬܐ ܓܝܪ ܚܢܢ ܐܝܬܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܦܠܚܝܢܢ ܠܐܠܗܐ ܒܪܘܚܐ ܘܡܫܬܒܗܪܝܢܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܠܐ ܬܟܝܠܝܢܢ ܥܠ ܒܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu náð yfir um, komu þeir að landi við Genesaret og lögðu þar að. \t ܘܟܕ ܥܒܪܘ ܥܒܪܐ ܐܬܘ ܠܐܪܥܐ ܕܓܢܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enn annar engill kom á eftir og sagði: \"Fallin er, fallin er Babýlon hin mikla, sem byrlað hefur öllum þjóðum af reiði-víni saurlifnaðar síns.\" \t ܘܐܚܪܢܐ ܕܬܪܝܢ ܢܩܝܦ ܗܘܐ ܠܗ ܘܐܡܪ ܢܦܠܬ ܢܦܠܬ ܒܒܝܠ ܪܒܬܐ ܐܝܕܐ ܕܡܢ ܚܡܬܐ ܕܙܢܝܘܬܗ ܐܫܩܝܬ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með yðar anda, bræður. Amen. \t ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡ ܪܘܚܟܘܢ ܐܚܝ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Við hvað á ég þá að líkja mönnum þessarar kynslóðar? Hverju eru þeir líkir? \t ܠܡܢ ܗܟܝܠ ܐܕܡܐ ܠܐܢܫܐ ܕܫܪܒܬܐ ܗܕܐ ܘܠܡܢ ܕܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann snart hönd hennar, og sótthitinn fór úr henni. Hún reis á fætur og gekk honum fyrir beina. \t ܘܩܪܒ ܠܐܝܕܗ ܘܫܒܩܬܗ ܐܫܬܐ ܘܩܡܬ ܘܡܫܡܫܐ ܗܘܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þú gefur ölmusu, viti vinstri hönd þín ekki, hvað sú hægri gjörir, \t ܐܢܬ ܕܝܢ ܡܐ ܕܥܒܕ ܐܢܬ ܙܕܩܬܐ ܠܐ ܬܕܥ ܤܡܠܟ ܡܢܐ ܥܒܕܐ ܝܡܝܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir hafa allir eitt ráð, og máttinn og vald sitt gefa þeir dýrinu. \t ܗܠܝܢ ܚܕ ܨܒܝܢܐ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܘܚܝܠܐ ܘܫܘܠܛܢܐ ܕܝܠܗܘܢ ܠܚܝܘܬܐ ܝܗܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhannes svaraði þeim: \"Enginn getur tekið neitt, nema honum sé gefið það af himni. \t ܥܢܐ ܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚ ܒܪܢܫܐ ܠܡܤܒ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܗ ܡܕܡ ܐܠܐ ܐܢ ܐܬܝܗܒ ܠܗ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem þykist vera guðrækinn, en hefur ekki taumhald á tungu sinni, blekkir sjálfan sig og guðrækni hans er fánýt. \t ܘܐܢ ܐܢܫ ܤܒܪ ܕܡܫܡܫ ܠܐܠܗܐ ܘܠܐ ܐܚܕ ܠܫܢܗ ܐܠܐ ܡܛܥܐ ܠܗ ܠܒܗ ܕܗܢܐ ܤܪܝܩܐ ܗܝ ܬܫܡܫܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú leyfði hann engum að fylgja sér nema Pétri og þeim bræðrum Jakobi og Jóhannesi. \t ܘܠܐ ܫܒܩ ܠܐܢܫ ܕܢܐܙܠ ܥܡܗ ܐܠܐ ܠܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܠܝܥܩܘܒ ܘܠܝܘܚܢܢ ܐܚܘܗܝ ܕܝܥܩܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spurði Pétur hana: \"Seg mér, selduð þið jörðina fyrir þetta verð?\" En hún svaraði: \"Já, fyrir þetta verð.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܐܡܪ ܠܝ ܐܢ ܒܗܠܝܢ ܕܡܝܐ ܙܒܢܬܘܢ ܩܪܝܬܐ ܗܝ ܕܝܢ ܐܡܪܬ ܐܝܢ ܒܗܠܝܢ ܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo er sem ritað er: \"Nafn Guðs verður yðar vegna fyrir lasti meðal heiðingjanna.\" \t ܫܡܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܡܛܠܬܟܘܢ ܗܘ ܡܬܓܕܦ ܒܝܬ ܥܡܡܐ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konan segir við hann: \"Herra, nú sé ég, að þú ert spámaður. \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܗܝ ܐܢܬܬܐ ܡܪܝ ܚܙܝܐ ܐܢܐ ܕܢܒܝܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komust að þessu og flýðu til borganna Lýstru og Derbe í Lýkaóníu og héraðsins umhverfis. \t ܘܟܕ ܝܕܥܘ ܫܢܝܘ ܘܐܬܓܘܤܘ ܒܡܕܝܢܬܐ ܕܠܘܩܢܝܐ ܠܘܤܛܪܐ ܘܕܪܒܐ ܘܩܘܪܝܐ ܕܚܕܪܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og veita lýð hans þekkingu á hjálpræðinu, sem er fyrirgefning synda þeirra. \t ܕܢܬܠ ܡܕܥܐ ܕܚܝܐ ܠܥܡܗ ܒܫܘܒܩܢܐ ܕܚܛܗܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og af munni hans gengur út biturt sverð að slá þjóðirnar með, og hann stjórnar þeim með járnsprota. Og hann treður vínþröng heiftarreiði Guðs hins alvalda. \t ܘܡܢ ܦܘܡܗܘܢ ܢܦܩܐ ܚܪܒܐ ܚܪܝܦܬܐ ܕܒܗ ܢܩܛܠܘܢ ܠܥܡܡܐ ܘܗܘ ܢܪܥܐ ܐܢܘܢ ܒܫܒܛܐ ܕܦܪܙܠܐ ܘܗܘ ܕܐܫ ܡܥܨܪܬܐ ܕܪܘܓܙܗ ܕܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nikódemus segir við hann: \"Hvernig getur maður fæðst, þegar hann er orðinn gamall? Skyldi hann geta komist aftur í líf móður sinnar og fæðst?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܢܝܩܕܡܘܤ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܕܢܬܝܠܕ ܓܒܪܐ ܤܒܐ ܕܠܡܐ ܡܫܟܚ ܬܘܒ ܠܟܪܤܐ ܕܐܡܗ ܕܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܠܡܥܠ ܘܢܬܝܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermennirnir tóku þá Pál, eins og þeim var boðið, og fóru með hann um nótt til Antípatris. \t ܗܝܕܝܢ ܪܗܘܡܝܐ ܐܝܟ ܕܐܬܦܩܕܘ ܕܒܪܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ ܒܠܠܝܐ ܘܐܝܬܝܘܗܝ ܠܐܢܛܝܦܛܪܤ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir festu orðin í minni og ræddu um, hvað væri að rísa upp frá dauðum. \t ܘܐܚܕܘܗ ܠܡܠܬܐ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܕܡܢܐ ܗܝ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܕܡܐ ܕܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú deildu Gyðingar sín á milli og sögðu: \"Hvernig getur þessi maður gefið oss hold sitt að eta?\" \t ܢܨܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܘܐܡܪܝܢ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܗܢܐ ܦܓܪܗ ܕܢܬܠ ܠܢ ܠܡܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og múr borgarinnar hafði tólf undirstöðusteina og á þeim nöfn hinna tólf postula lambsins. \t ܘܫܘܪܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܐܝܬ ܠܗ ܫܬܐܤܐ ܬܪܬܥܤܪܐ ܘܥܠܝܗܝܢ ܬܪܥܤܪ ܫܡܗܐ ܕܫܠܝܚܘܗܝ ܕܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Úr samkundunni fóru þeir rakleitt í hús Símonar og Andrésar og með þeim Jakob og Jóhannes. \t ܘܢܦܩܘ ܡܢ ܟܢܘܫܬܐ ܘܐܬܘ ܠܒܝܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܘܕܐܢܕܪܐܘܤ ܥܡ ܝܥܩܘܒ ܘܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyru hefur, hann heyri. \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܕܢܫܡܥ ܢܫܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeim, sem oss virðast vera í óvirðulegra lagi á líkamanum, þeim veitum vér því meiri sæmd, og þeim, sem vér blygðumst vor fyrir, sýnum vér því meiri blygðunarsemi. \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܤܒܪܝܢܢ ܕܡܨܥܪܝܢ ܐܢܘܢ ܒܦܓܪܐ ܠܗܠܝܢ ܐܝܩܪܐ ܝܬܝܪܐ ܡܤܓܝܢܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܕܢܘܟܦܐ ܐܢܘܢ ܐܤܟܡܐ ܝܬܝܪܐ ܥܒܕܝܢܢ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús kallaði þau til sín og mælti: \"Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܩܪܐ ܐܢܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܒܘܩܘ ܛܠܝܐ ܐܬܝܢ ܠܘܬܝ ܘܠܐ ܬܟܠܘܢ ܐܢܘܢ ܕܕܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܝܠܗܘܢ ܗܝ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Út úr reyknum komu engisprettur á jörðina og þær fengu sama mátt og sporðdrekar jarðarinnar. \t ܘܡܢ ܬܢܢܐ ܢܦܩܘ ܩܡܨܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܐܬܝܗܒ ܠܗܘܢ ܫܘܠܛܢܐ ܕܐܝܬ ܠܥܩܪܒܐ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo ákafur, að ég ofsótti kirkjuna. Ef litið er á réttlætið, sem fæst með lögmálinu, var ég vammlaus. \t ܒܛܢܢܐ ܪܕܘܦܐ ܕܥܕܬܐ ܘܒܙܕܝܩܘܬܐ ܕܢܡܘܤܐ ܕܠܐ ܪܫܝܢ ܗܘܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hirðarnir sneru aftur og vegsömuðu Guð og lofuðu hann fyrir það, sem þeir höfðu heyrt og séð, en allt var það eins og þeim hafði verið sagt. \t ܘܗܦܟܘ ܪܥܘܬܐ ܗܢܘܢ ܟܕ ܡܫܒܚܝܢ ܘܡܗܠܠܝܢ ܠܐܠܗܐ ܥܠ ܟܠ ܕܚܙܘ ܘܫܡܥܘ ܐܝܟܢܐ ܕܐܬܡܠܠ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að sjálfur Drottinn mun stíga niður af himni með kalli, með höfuðengils raust og með básúnu Guðs, og þeir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst upp rísa. \t ܡܛܠ ܕܗܘ ܡܪܢ ܒܦܘܩܕܢܐ ܘܒܩܠܐ ܕܪܝܫ ܡܠܐܟܐ ܘܒܩܪܢܐ ܕܐܠܗܐ ܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܡܝܬܐ ܕܒܡܫܝܚܐ ܢܩܘܡܘܢ ܠܘܩܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En enginn þeirra, sem sátu til borðs, vissi til hvers hann sagði þetta við hann. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܠܐ ܐܢܫ ܝܕܥ ܡܢ ܗܢܘܢ ܤܡܝܟܐ ܕܥܠ ܡܢܐ ܐܡܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá er vill fremstur vera meðal yðar, sé þræll yðar, \t ܘܡܢ ܕܨܒܐ ܒܟܘܢ ܕܢܗܘܐ ܩܕܡܝܐ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܥܒܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er sendimenn Jóhannesar voru burt farnir, tók hann að tala til mannfjöldans um Jóhannes: \"Hvað fóruð þér að sjá í óbyggðum? Reyr af vindi skekinn? \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܙܠܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܝܘܚܢܢ ܫܪܝ ܠܡܐܡܪ ܠܟܢܫܐ ܥܠ ܝܘܚܢܢ ܡܢܐ ܢܦܩܬܘܢ ܠܚܘܪܒܐ ܠܡܚܙܐ ܩܢܝܐ ܕܡܢ ܪܘܚܐ ܡܬܬܙܝܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú þráðu þeir betri ættjörð, það er að segja himneska. Þess vegna blygðast Guð sín ekki fyrir þá, að kallast Guð þeirra, því að borg bjó hann þeim. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܝܕܝܥܐ ܕܠܕܛܒܐ ܡܢܗ ܪܓܝܢ ܗܘܘ ܠܗܝ ܕܐܝܬܝܗ ܒܫܡܝܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܐ ܢܟܦ ܐܠܗܐ ܕܐܠܗܗܘܢ ܢܬܩܪܐ ܛܝܒ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en sá sem lastmælir gegn heilögum anda, fær eigi fyrirgefningu um aldur, hann er sekur um eilífa synd.\" \t ܡܢ ܕܝܢ ܕܢܓܕܦ ܥܠ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܠܝܬ ܠܗ ܫܘܒܩܢܐ ܠܥܠܡ ܐܠܐ ܡܚܝܒ ܗܘ ܠܕܝܢܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frjálslega tölum vér við yður, Korintumenn. Rúmt er um yður í hjarta voru. \t ܦܘܡܢ ܦܬܝܚ ܗܘ ܠܘܬܟܘܢ ܩܘܪܢܬܝܐ ܘܠܒܢ ܪܘܝܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allt þetta munu þeir yður gjöra vegna nafns míns, af því að þeir þekkja eigi þann, sem sendi mig. \t ܐܠܐ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܢܥܒܕܘܢ ܒܟܘܢ ܡܛܠ ܫܡܝ ܕܝܠܝ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܠܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef margt að rita þér, en vil ekki rita þér með bleki og penna. \t ܤܓܝܐܬܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܝ ܠܡܟܬܒ ܠܟ ܐܠܐ ܠܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܒܝܕ ܕܝܘܬܐ ܘܩܢܝܐ ܐܟܬܘܒ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu við hann: \"Heyrir þú, hvað þau segja?\" Jesús svaraði þeim: \"Já, hafið þér aldrei lesið þetta: ,Af barna munni og brjóstmylkinga býrðu þér lof.'\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܫܡܥ ܐܢܬ ܡܢܐ ܐܡܪܝܢ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܝܢ ܡܢ ܡܬܘܡ ܠܐ ܩܪܝܬܘܢ ܕܡܢ ܦܘܡܐ ܕܛܠܝܐ ܘܕܝܠܘܕܐ ܬܩܢܬ ܬܫܒܘܚܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna sendir Guð þeim megna villu, til þess að þeir trúi lyginni. \t ܡܛܠܗܢܐ ܢܫܕܪ ܠܗܘܢ ܐܠܗܐ ܡܥܒܕܢܘܬܐ ܕܛܘܥܝܝ ܕܢܗܝܡܢܘܢ ܠܫܘܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil ekki, bræður, að yður skuli vera ókunnugt um það, að feður vorir voru allir undir skýinu og fóru allir yfir um hafið. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܬܕܥܘܢ ܐܚܝ ܕܐܒܗܝܢ ܟܠܗܘܢ ܬܚܝܬ ܥܢܢܐ ܗܘܘ ܘܟܠܗܘܢ ܒܝܡܐ ܥܒܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kom til Jeríkó og gekk gegnum borgina. \t ܘܟܕ ܥܠ ܝܫܘܥ ܘܥܒܪ ܒܐܝܪܝܚܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spurði þá: \"Hvað viljið þið, að ég gjöri fyrir ykkur?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܥܒܕ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það varð til þess, að vér báðum Títus, að hann skyldi og leiða til lykta hjá yður þessa líknarþjónustu, eins og hann hefur byrjað. \t ܕܚܢܢ ܢܒܥܐ ܡܢ ܛܛܘܤ ܕܐܝܟ ܕܫܪܝ ܗܟܢܐ ܢܫܠܡ ܒܟܘܢ ܐܦ ܛܝܒܘܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ákveður Guð aftur dag einn, er hann segir löngu síðar fyrir munn Davíðs: \"Í dag.\" Eins og fyrr hefur sagt verið: \"Ef þér heyrið raust hans í dag, þá forherðið ekki hjörtu yðar.\" \t ܬܘܒ ܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܤܐܡ ܡܢ ܒܬܪ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܟܢܐ ܕܡܢ ܠܥܠ ܟܬܝܒ ܕܐܡܪ ܕܘܝܕ ܕܝܘܡܢܐ ܐܢ ܒܩܠܗ ܬܫܡܥܘܢ ܠܐ ܬܩܫܘܢ ܠܒܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir munu hæða hann, hrækja á hann, húðstrýkja og lífláta, en eftir þrjá daga mun hann upp rísa.\" \t ܘܢܒܙܚܘܢ ܒܗ ܘܢܢܓܕܘܢܝܗܝ ܘܢܪܩܘܢ ܒܐܦܘܗܝ ܘܢܩܛܠܘܢܝܗܝ ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, er hyggst standa, gæti því vel að sér, að hann falli ekki. \t ܡܟܝܠ ܡܢ ܕܤܒܪ ܕܩܡ ܢܙܕܗܪ ܕܠܐ ܢܦܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og flestir af bræðrunum hafa öðlast meira traust á Drottni við fjötra mína og fengið meiri djörfung til að tala orð Guðs óttalaust. \t ܘܤܘܓܐܐ ܕܐܚܐ ܕܒܡܪܢ ܐܬܬܟܠܘ ܥܠ ܐܤܘܪܝ ܘܐܫܝܚܘ ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܠܐ ܕܚܠܐ ܠܡܡܠܠܘ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og svo eruð þér stærilátir, í stað þess að hryggjast og gjöra gangskör að því, að manninum, sem þetta hefur drýgt, yrði útrýmt úr félagi yðar! \t ܘܐܢܬܘܢ ܚܬܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܝܬܒܬܘܢ ܒܐܒܠܐ ܕܢܫܬܩܠ ܡܢ ܒܝܢܬܟܘܢ ܗܘ ܡܢ ܕܗܢܐ ܤܘܥܪܢܐ ܤܥܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrirheitið um það að ganga inn til hvíldar hans stendur enn, vörumst því að nokkur yðar verði til þess að dragast aftur úr. \t ܢܕܚܠ ܗܟܝܠ ܕܠܡܐ ܟܕ ܩܝܡ ܡܘܠܟܢܐ ܕܡܥܠܬܐ ܕܠܢܝܚܬܗ ܢܫܬܟܚ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܕܦܐܫ ܡܢ ܕܠܡܥܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir urðu hryggir við og sögðu við hann, einn af öðrum: \"Ekki er það ég?\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܫܪܝܘ ܡܬܬܥܝܩܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܚܕ ܚܕ ܠܡܐ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fávísi maður! Vilt þú láta þér skiljast, að trúin er ónýt án verkanna? \t ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܝܢ ܕܬܕܥ ܐܘ ܒܪܢܫܐ ܚܠܫܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܕܠܐ ܥܒܕܐ ܡܝܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið ekki hugann við, hvað þér eigið að eta og hvað að drekka, og kvíðið engu. \t ܘܐܢܬܘܢ ܠܐ ܬܒܥܘܢ ܡܢܐ ܬܐܟܠܘܢ ܘܡܢܐ ܬܫܬܘܢ ܘܠܐ ܢܦܗܐ ܪܥܝܢܟܘܢ ܒܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sakir þessa hef ég kallað yður hingað, að ég mætti sjá yður og tala við yður, því vegna vonar Ísraels ber ég þessa hlekki.\" \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܥܝܬ ܡܢܟܘܢ ܕܬܐܬܘܢ ܘܐܚܙܝܟܘܢ ܘܐܫܬܥܐ ܠܟܘܢ ܗܠܝܢ ܡܛܠ ܤܒܪܐ ܓܝܪ ܕܐܝܤܪܝܠ ܐܤܝܪ ܐܢܐ ܒܫܫܠܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta veitir yður tækifæri til vitnisburðar. \t ܗܘܝܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܠܤܗܕܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók þau sér í faðm, lagði hendur yfir þau og blessaði þau. \t ܘܫܩܠ ܐܢܘܢ ܥܠ ܕܪܥܘܗܝ ܘܤܡ ܐܝܕܗ ܥܠܝܗܘܢ ܘܒܪܟ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sá sem sver við himininn, sver við hásæti Guðs og við þann, sem í því situr. \t ܘܡܢ ܕܝܡܐ ܒܫܡܝܐ ܝܡܐ ܒܟܘܪܤܝܗ ܕܐܠܗܐ ܘܒܡܢ ܕܝܬܒ ܠܥܠ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "skilningur þeirra blindaður og þeir eru fjarlægir lífi Guðs vegna vanþekkingarinnar, sem þeir lifa í, og síns harða hjarta. \t ܘܚܫܘܟܝܢ ܒܡܕܥܝܗܘܢ ܘܢܘܟܪܝܝܢ ܐܢܘܢ ܡܢ ܚܝܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܡܛܠ ܕܠܝܬ ܒܗܘܢ ܝܕܥܬܐ ܘܡܛܠ ܥܘܝܪܘܬ ܠܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef þér viljið við því taka, þá er hann Elía sá, sem koma skyldi. \t ܘܐܢ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܒܠܘ ܕܗܘܝܘ ܐܠܝܐ ܕܥܬܝܕ ܠܡܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fólkið svaraði: \"Það er spámaðurinn Jesús frá Nasaret í Galíleu.\" \t ܟܢܫܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܗܢܘ ܝܫܘܥ ܢܒܝܐ ܕܡܢ ܢܨܪܬ ܕܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki mun ég dirfast að tala um neitt annað en það, sem Kristur hefur látið mig framkvæma, til að leiða heiðingjana til hlýðni, með orði og verki, \t ܠܐ ܓܝܪ ܡܡܪܚ ܐܢܐ ܕܐܡܪ ܡܕܡ ܕܠܐ ܤܥܪ ܒܐܝܕܝ ܡܫܝܚܐ ܠܡܫܡܥܐ ܕܥܡܡܐ ܒܡܠܬܐ ܘܒܥܒܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann tók að segja lýðnum dæmisögu þessa: \"Maður nokkur plantaði víngarð og seldi hann vínyrkjum á leigu, fór síðan úr landi til langdvala. \t ܘܫܪܝ ܕܢܐܡܪ ܠܥܡܐ ܡܬܠܐ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܚܕ ܢܨܒ ܟܪܡܐ ܘܐܘܚܕܗ ܠܦܠܚܐ ܘܐܒܥܕ ܙܒܢܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þér, sem eruð skírðir til samfélags við Krist, þér hafið íklæðst Kristi. \t ܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܒܡܫܝܚܐ ܥܡܕܬܘܢ ܠܡܫܝܚܐ ܠܒܫܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki heldur Heródes, því hann sendi hann aftur til vor. Ljóst er, að hann hefur ekkert það drýgt, er dauða sé vert. \t ܐܠܐ ܐܦܠܐ ܗܪܘܕܤ ܫܕܪܬܗ ܓܝܪ ܠܘܬܗ ܘܗܐ ܠܐ ܡܕܡ ܕܫܘܐ ܠܡܘܬܐ ܤܥܝܪ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kom til eignar sinnar, en hans eigin menn tóku ekki við honum. \t ܠܕܝܠܗ ܐܬܐ ܘܕܝܠܗ ܠܐ ܩܒܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nær þá sæluboðun þessi aðeins til umskorinna manna? Eða líka til óumskorinna? Vér segjum: \"Trúin var Abraham til réttlætis reiknuð.\" \t ܗܢܐ ܗܟܝܠ ܛܘܒܐ ܥܠ ܓܙܘܪܬܐ ܗܘ ܐܘ ܥܠ ܥܘܪܠܘܬܐ ܐܡܪܝܢܢ ܓܝܪ ܕܐܬܚܫܒܬ ܠܐܒܪܗܡ ܗܝܡܢܘܬܗ ܠܟܐܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá annað tákn á himni, mikið og undursamlegt: Sjö engla, sem höfðu sjö síðustu plágurnar, því að með þeim fullnaðist reiði Guðs. \t ܘܚܙܝܬ ܐܚܪܬܐ ܐܬܐ ܒܫܡܝܐ ܪܒܬܐ ܘܬܡܝܗܬܐ ܡܠܐܟܐ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܡܚܘܬܐ ܫܒܥ ܐܚܪܝܬܐ ܕܒܗܝܢ ܐܫܬܡܠܝܬ ܚܡܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því var og það, að þegar vér vorum hjá yður, buðum vér yður: Ef einhver vill ekki vinna, þá á hann heldur ekki mat að fá. \t ܐܦ ܟܕ ܠܘܬܟܘܢ ܗܘܝܢ ܓܝܪ ܗܕܐ ܡܦܩܕܝܢ ܗܘܝܢ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܕܠܐ ܨܒܐ ܕܢܦܠܘܚ ܐܦܠܐ ܢܠܥܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En mér ber að halda áfram ferð minni í dag og á morgun og næsta dag, því að eigi hæfir, að spámaður bíði dauða annars staðar en í Jerúsalem. \t ܒܪܡ ܘܠܐ ܠܝ ܕܝܘܡܢܐ ܘܡܚܪ ܐܤܥܘܪ ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܐܙܠ ܡܛܠ ܕܠܐ ܡܫܟܚܐ ܕܢܒܝܐ ܢܐܒܕ ܠܒܪ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af þessu eru augljós börn Guðs og börn djöfulsins. Sá sem iðkar ekki réttlætið og elskar ekki bróður sinn heyrir ekki Guði til. \t ܒܗܕܐ ܡܬܦܪܫܝܢ ܒܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܡܢ ܒܢܘܗܝ ܕܤܛܢܐ ܟܠ ܕܠܐ ܥܒܕ ܙܕܝܩܘܬܐ ܘܠܐ ܡܚܒ ܠܐܚܘܗܝ ܠܝܬܘܗܝ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sex dögum fyrir páska kom Jesús til Betaníu, þar sem Lasarus var, sá er hann vakti frá dauðum. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܩܕܡ ܫܬܐ ܝܘܡܝܢ ܕܦܨܚܐ ܐܬܐ ܠܒܝܬ ܥܢܝܐ ܐܝܟܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܠܥܙܪ ܗܘ ܕܐܩܝܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܗܘ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ótti er ekki í elskunni. Fullkomin elska rekur út óttann. Því að óttinn felur í sér hegningu, en sá sem óttast er ekki fullkominn í elskunni. \t ܕܚܠܬܐ ܒܚܘܒܐ ܠܝܬ ܐܠܐ ܚܘܒܐ ܡܫܡܠܝܐ ܠܒܪ ܫܕܐ ܠܗ ܠܕܚܠܬܐ ܡܛܠ ܕܕܚܠܬܐ ܒܩܢܛܐ ܐܝܬܝܗ ܗܘ ܕܝܢ ܕܕܚܠ ܠܐ ܡܫܡܠܝ ܒܚܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Feður vorir hafa tilbeðið Guð á þessu fjalli, en þér segið, að í Jerúsalem sé sá staður, þar sem tilbiðja skuli.\" \t ܐܒܗܝܢ ܒܗܢܐ ܛܘܪܐ ܤܓܕܘ ܘܐܢܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܗܘ ܐܬܪ ܕܘܠܐ ܠܡܤܓܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En um leið og ég áminni um þetta, get ég ekki hrósað yður fyrir samkomur yðar, sem eru fremur til ills en góðs. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܡܦܩܕ ܐܢܐ ܠܐ ܐܝܟ ܡܫܒܚ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܡܛܠ ܕܠܐ ܗܘܐ ܠܩܕܡܝܟܘܢ ܐܬܝܬܘܢ ܐܠܐ ܠܒܨܝܪܘܬܐ ܗܘ ܢܚܬܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins gjörðu æðstu prestarnir gys að honum og fræðimennirnir og öldungarnir og sögðu: \t ܗܟܘܬ ܐܦ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܡܒܙܚܝܢ ܗܘܘ ܥܡ ܤܦܪܐ ܘܩܫܝܫܐ ܘܦܪܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hafna þú heimskulegum og óskynsamlegum þrætum. Þú veist, að þær leiða af sér ófrið. \t ܚܪܝܢܐ ܤܟܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܕܠܐ ܡܪܕܘ ܐܢܘܢ ܐܫܬܐܠ ܡܢܗܘܢ ܝܕܥ ܐܢܬ ܓܝܪ ܕܬܟܬܘܫܐ ܡܘܠܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Agrippa sagði þá við Festus: \"Ég vildi sjálfur fá að heyra manninn.\" Hinn svaraði: \"Á morgun skalt þú hlusta á hann.\" \t ܘܐܡܪ ܐܓܪܦܘܤ ܨܒܐ ܗܘܝܬ ܕܐܫܡܥܝܘܗܝ ܠܓܒܪܐ ܗܢܐ ܘܦܗܤܛܘܤ ܐܡܪ ܕܠܡܚܪ ܫܡܥ ܐܢܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mælti hann: \"Ég mun rannsaka mál þitt, þegar kærendur þínir koma.\" Og hann bauð að geyma hann í höll Heródesar. \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥ ܐܢܐ ܠܟ ܡܐ ܕܐܬܘ ܩܛܓܪܢܝܟ ܘܦܩܕ ܕܢܛܪܘܢܗ ܒܦܪܛܘܪܝܢ ܕܗܪܘܕܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við þessi orð hans urðu allir mótstöðumenn hans sneyptir, en allur lýður fagnaði yfir öllum þeim dýrðarverkum, er hann gjörði. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܗܘܐ ܒܗܬܝܢ ܗܘܘ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܠܩܘܒܠܗ ܘܟܠܗ ܥܡܐ ܚܕܐ ܗܘܐ ܒܟܠܗܝܢ ܬܡܝܗܬܐ ܕܗܘܝܢ ܗܘܝ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver þolir móðganir og líður saklaus vegna meðvitundar um Guð, þá er það þakkar vert. \t ܠܗܠܝܢ ܓܝܪ ܐܝܬ ܠܗܘܢ ܛܝܒܘܬܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܛܠ ܬܐܪܬܐ ܫܦܝܪܬܐ ܡܤܝܒܪܝܢ ܥܩܬܐ ܕܐܬܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܒܥܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Davíð segir: Verði borðhald þeirra snara og gildra, til falls og til hegningar þeim! \t ܘܕܘܝܕ ܬܘܒ ܐܡܪ ܢܗܘܐ ܦܬܘܪܗܘܢ ܩܕܡܝܗܘܢ ܠܦܚܐ ܘܦܘܪܥܢܗܘܢ ܠܬܘܩܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. \t ܠܝܬ ܕܝܢ ܡܕܡ ܕܟܤܐ ܕܠܐ ܢܬܓܠܐ ܘܠܐ ܕܡܛܫܝ ܕܠܐ ܢܬܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann hafði sagt þetta, andaði hann á þá og sagði: \"Meðtakið heilagan anda. \t ܘܟܕ ܐܡܪ ܗܠܝܢ ܢܦܚ ܒܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܩܒܠܘ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir náðu honum upp og gripu til þeirra ráða, sem helst máttu til bjargar verða, og reyrðu skipið köðlum. Þeir óttuðust, að þá mundi bera inn í Syrtuflóa; því felldu þeir segl og létu reka. \t ܘܟܕ ܫܩܠܢܗ ܡܚܝܨܝܢ ܗܘܝܢ ܘܡܬܩܢܝܢ ܠܗ ܠܐܠܦܐ ܘܡܛܠ ܕܕܚܠܝܢ ܗܘܝܢ ܕܕܠܡܐ ܢܦܠ ܒܡܚܬܬܗ ܕܝܡܐ ܐܚܬܢܝܗܝ ܠܐܪܡܢܘܢ ܘܗܟܘܬ ܪܕܝܢ ܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir eru ekki af blóði bornir, ekki að holds vild né manns vilja, heldur af Guði fæddir. \t ܐܝܠܝܢ ܕܠܘ ܡܢ ܕܡܐ ܘܠܐ ܡܢ ܨܒܝܢܐ ܕܒܤܪܐ ܘܠܐ ܡܢ ܨܒܝܢܐ ܕܓܒܪܐ ܐܠܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܬܝܠܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan hellti hann vatni í mundlaug og tók að þvo fætur lærisveinanna og þerra með líndúknum, sem hann hafði um sig. \t ܘܐܪܡܝ ܡܝܐ ܒܡܫܓܬܐ ܘܫܪܝ ܠܡܫܓܘ ܪܓܠܐ ܕܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܡܫܘܐ ܗܘܐ ܒܤܕܘܢܐ ܕܡܚܐ ܒܚܨܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Börn systur þinnar, hinnar útvöldu, biðja að heilsa þér. \t ܫܐܠܝܢ ܫܠܡܟܝ ܒܢܝܐ ܕܚܬܟܝ ܓܒܝܬܐ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús varð þess vís og sagði: \"Hvað eruð þér að tala um það, trúlitlir menn, að þér hafið ekki brauð? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܢܦܫܟܘܢ ܙܥܘܪܝ ܗܝܡܢܘܬܐ ܕܠܚܡܐ ܠܐ ܫܩܠܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "kennari fávísra, fræðari óvita, þar sem þú hefur þekkinguna og sannleikann skýrum stöfum í lögmálinu. \t ܘܪܕܘܝܐ ܕܚܤܝܪܝ ܪܥܝܢܐ ܘܡܠܦܢܐ ܕܛܠܝܐ ܘܐܝܬ ܠܟ ܕܘܡܝܐ ܕܝܕܥܬܐ ܘܕܫܪܪܐ ܒܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver gefur þér yfirburði? Og hvað hefur þú, sem þú hefur ekki þegið? En hafir þú nú þegið það, hví stærir þú þig þá eins og þú hefðir ekki fengið það að gjöf? \t ܡܢܘ ܓܝܪ ܒܨܟ ܐܘ ܡܢܐ ܐܝܬ ܠܟ ܕܠܐ ܢܤܒܬ ܘܐܢ ܢܤܒܬ ܠܡܢܐ ܡܫܬܒܗܪ ܐܢܬ ܐܝܟ ܗܘ ܕܠܐ ܢܤܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kallaði Heródes vitringana til sín á laun og grófst eftir því hjá þeim, nær stjarnan hefði birst. \t ܗܝܕܝܢ ܗܪܘܕܤ ܡܛܫܝܐܝܬ ܩܪܐ ܠܡܓܘܫܐ ܘܝܠܦ ܡܢܗܘܢ ܒܐܝܢܐ ܙܒܢܐ ܐܬܚܙܝ ܠܗܘܢ ܟܘܟܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk hann til hins síðara og mælti á sömu leið. Hann svaraði: ,Já, herra,' en fór hvergi. \t ܘܩܪܒ ܠܘܬ ܐܚܪܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܗܟܘܬ ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܐܢܐ ܡܪܝ ܘܠܐ ܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "GNOME skráasafnið \t ܒ݁ܶܝܬ݂ ܐܰܪ̈ܟܰܘܗ̱ܝ ܕ݁ܰܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þaðan fór Jesús og kom að Galíleuvatni. Og hann gekk upp á fjall og settist þar. \t ܘܫܢܝ ܡܢ ܬܡܢ ܝܫܘܥ ܘܐܬܐ ܥܠ ܓܢܒ ܝܡܐ ܕܓܠܝܠܐ ܘܤܠܩ ܠܛܘܪܐ ܘܝܬܒ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Eða brauðin sjö handa fjórum þúsundunum, hve margar körfur fullar af brauðbitum tókuð þér þá saman?\" Þeir svara: \"Sjö.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܘܟܕ ܫܒܥܐ ܠܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܟܡܐ ܐܤܦܪܝܕܝܢ ܕܩܨܝܐ ܟܕ ܡܠܝܢ ܫܩܠܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܫܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og íklæðst hinum nýja, sem endurnýjast til fullkominnar þekkingar og verður þannig mynd skapara síns. \t ܘܠܒܫܘ ܚܕܬܐ ܕܡܬܚܕܬ ܒܝܕܥܬܐ ܒܕܡܘܬܐ ܕܒܪܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu honum: \"Faðir vor er Abraham.\" Jesús segir við þá: \"Ef þér væruð börn Abrahams, munduð þér vinna verk Abrahams. \t ܥܢܘ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܒܘܢ ܕܝܠܢ ܐܒܪܗܡ ܗܘ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܠܘ ܒܢܘܗܝ ܗܘܝܬܘܢ ܕܐܒܪܗܡ ܥܒܕܘܗܝ ܕܐܒܪܗܡ ܥܒܕܝܢ ܗܘܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látum oss því ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum, í öruggu trúartrausti, með hjörtum, sem hreinsuð hafa verið og eru laus við meðvitund um synd, og með líkömum, sem laugaðir hafa verið í hreinu vatni. \t ܢܩܪܘܒ ܗܟܝܠ ܒܠܒܐ ܫܪܝܪܐ ܘܒܬܘܟܠܢܐ ܕܗܝܡܢܘܬܐ ܟܕ ܪܤܝܤܝܢ ܠܒܘܬܢ ܘܕܟܝܢ ܡܢ ܬܐܪܬܐ ܒܝܫܬܐ ܘܡܤܚܝ ܦܓܪܢ ܒܡܝܐ ܕܟܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fasta fæðan er fyrir fullorðna, fyrir þá, sem jafnt og þétt hafa tamið skilningarvitin til að greina gott frá illu. \t ܕܓܡܝܪܐ ܗܝ ܕܝܢ ܡܐܟܘܠܬܐ ܫܪܝܪܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܛܠ ܕܡܕܪܫܝܢ ܐܬܢܦܩܘ ܪܓܫܝܗܘܢ ܠܡܦܪܫ ܛܒܬܐ ܘܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nokkrar hafa þegar horfið frá til fylgis við Satan. \t ܥܠ ܕܗܫܐ ܓܝܪ ܫܪܝܘ ܐܢܫ ܐܢܫ ܠܡܤܛܐ ܒܬܪ ܤܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað eigum vér þá að segja? Er lögmálið synd? Fjarri fer því. En satt er það: Ég þekkti ekki syndina nema fyrir lögmálið. Ég hefði ekki vitað um girndina, hefði ekki lögmálið sagt: \"Þú skalt ekki girnast.\" \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܡܪܝܢܢ ܢܡܘܤܐ ܚܛܝܬܐ ܗܘ ܚܤ ܐܠܐ ܠܚܛܝܬܐ ܠܐ ܝܠܦܬ ܐܠܐ ܒܝܕ ܢܡܘܤܐ ܠܐ ܓܝܪ ܪܓܬܐ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܐܠܘ ܠܐ ܢܡܘܤܐ ܕܐܡܪ ܕܠܐ ܬܪܓ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann svaraði honum: ,Herra, lát það standa enn þetta ár, þar til ég hef grafið um það og borið að áburð. \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܠܚܐ ܡܪܝ ܫܒܘܩܝܗ ܐܦ ܗܕܐ ܫܢܬܐ ܥܕ ܐܦܠܚܝܗ ܘܐܙܒܠܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sæll er sá þjónn, er húsbóndinn finnur breyta svo, er hann kemur. \t ܛܘܒܘܗܝ ܠܗܘ ܥܒܕܐ ܕܢܐܬܐ ܡܪܗ ܢܫܟܚܝܘܗܝ ܕܥܒܕ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef vér erum orðnir samgrónir honum í líkingu dauða hans, munum vér einnig vera það í líkingu upprisu hans. \t ܐܢ ܓܝܪ ܐܟܚܕ ܐܬܢܨܒܢ ܥܡܗ ܒܕܡܘܬܐ ܕܡܘܬܗ ܗܟܢܐ ܐܦ ܒܩܝܡܬܗ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta varð, svo að rættist það, sem sagt er fyrir munn spámannsins: \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܗܘܬ ܕܢܬܡܠܐ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܒܝܕ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Alls þessa hef ég gætt frá æsku.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܢܛܪܬ ܐܢܝܢ ܡܢ ܛܠܝܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók þá að tala til þeirra: \"Í dag hefur rætst þessi ritning í áheyrn yðar.\" \t ܘܫܪܝ ܠܡܐܡܪ ܠܘܬܗܘܢ ܕܝܘܡܢܐ ܐܫܬܠܡ ܟܬܒܐ ܗܢܐ ܒܐܕܢܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, oss sýndist sjálfum, að vér hefðum þegar fengið vorn dauðadóm. Því að oss átti að lærast það að treysta ekki sjálfum oss, heldur Guði, sem uppvekur hina dauðu. \t ܘܥܠ ܢܦܫܢ ܦܤܩܢ ܡܘܬܐ ܕܠܐ ܢܗܘܐ ܠܢ ܬܘܟܠܢܐ ܥܠ ܢܦܫܢ ܐܠܐ ܥܠ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܡܩܝܡ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þessi fregn um hann barst út um alla Júdeu og allt nágrennið. \t ܘܢܦܩܬ ܥܠܘܗܝ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܒܟܠܗ ܝܗܘܕ ܘܒܟܠܗ ܐܬܪܐ ܕܚܕܪܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það er: Réttlæti Guðs fyrir trú á Jesú Krist öllum þeim til handa, sem trúa. Hér er enginn greinarmunur: \t ܟܐܢܘܬܗ ܕܝܢ ܕܐܠܗܐ ܒܝܕ ܗܝܡܢܘܬܐ ܗܝ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܟܠܢܫ ܐܦ ܥܠ ܟܠܢܫ ܕܡܗܝܡܢ ܒܗ ܠܝܬ ܓܝܪ ܦܘܪܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þetta segi ég: Sá sem sáir sparlega mun og sparlega uppskera, og sá sem sáir ríflega mun og ríflega uppskera. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܡܢ ܕܙܪܥ ܒܚܘܤܢܐ ܐܦ ܒܚܘܤܢܐ ܚܨܕ ܘܡܢ ܕܙܪܥ ܒܒܘܪܟܬܐ ܒܒܘܪܟܬܐ ܢܚܨܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá gætu þeir endurvitkast og losnað úr snöru djöfulsins, sem hefur veitt þá til að gjöra hans vilja. \t ܘܢܥܗܕܘܢ ܢܦܫܗܘܢ ܘܢܦܪܩܘܢ ܡܢ ܦܚܗ ܕܤܛܢܐ ܕܒܗ ܐܬܬܨܝܕܘ ܠܨܒܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vaknaði, tók barnið og móður þess um nóttina og fór til Egyptalands. \t ܝܘܤܦ ܕܝܢ ܩܡ ܫܩܠܗ ܠܛܠܝܐ ܘܠܐܡܗ ܒܠܠܝܐ ܘܥܪܩ ܠܡܨܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Þegar einhver býður þér til brúðkaups, þá set þig ekki í hefðarsæti. Svo getur farið, að manni þér fremri að virðingu sé boðið, \t ܐܡܬܝ ܕܡܙܕܡܢ ܐܢܬ ܡܢ ܐܢܫ ܠܒܝܬ ܡܫܬܘܬܐ ܠܐ ܬܐܙܠ ܬܤܬܡܟ ܠܟ ܒܪܝܫ ܤܡܟܐ ܕܠܡܐ ܢܗܘܐ ܡܙܡܢ ܬܡܢ ܐܢܫ ܕܡܝܩܪ ܡܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur reist upp þjón sinn og sent hann yður fyrst til að blessa yður og snúa hverjum yðar frá vondri breytni sinni.\" \t ܠܟܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܐܩܝܡ ܘܫܕܪ ܐܠܗܐ ܠܒܪܗ ܟܕ ܡܒܪܟ ܠܟܘܢ ܐܢ ܬܬܦܢܘܢ ܘܬܬܘܒܘܢ ܡܢ ܒܝܫܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auður yðar er orðinn fúinn og klæði yðar eru orðin möletin, \t ܥܘܬܪܟܘܢ ܓܝܪ ܐܬܚܒܠ ܘܤܪܝ ܘܡܐܢܝܟܘܢ ܐܬܐܟܠܘ ܡܢ ܤܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bróðir mun selja bróður í dauða og faðir barn sitt. Börn munu rísa gegn foreldrum og valda þeim dauða. \t ܢܫܠܡ ܕܝܢ ܐܚܐ ܠܐܚܘܗܝ ܠܡܘܬܐ ܘܐܒܐ ܠܒܪܗ ܘܢܩܘܡܘܢ ܒܢܝܐ ܥܠ ܐܒܗܝܗܘܢ ܘܢܡܝܬܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt vér lifum jarðnesku lífi, þá berjumst vér ekki á jarðneskan hátt, - \t ܐܦܢ ܒܒܤܪ ܓܝܪ ܡܗܠܟܝܢ ܚܢܢ ܐܠܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܒܤܪܐ ܦܠܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég, Jesús, hef sent engil minn til að votta fyrir yður þessa hluti í söfnuðunum. Ég er rótarkvistur af kyni Davíðs, stjarnan skínandi, morgunstjarnan.\" \t ܐܢܐ ܝܫܘܥ ܫܕܪܬ ܠܡܠܐܟܝ ܕܢܤܗܕ ܒܟܘܢ ܗܠܝܢ ܩܕܡ ܥܕܬܐ ܐܢܐ ܐܢܐ ܥܩܪܐ ܘܫܪܒܬܗ ܕܕܘܝܕ ܘܥܡܗ ܘܟܘܟܒ ܨܦܪܐ ܢܗܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er það, sem ég minni þig á, barnið mitt, Tímóteus, með þau spádómsorð í huga, sem áður voru yfir þér töluð. Samkvæmt þeim skalt þú berjast hinni góðu baráttu, \t ܗܢܐ ܦܘܩܕܢܐ ܡܓܥܠ ܐܢܐ ܠܟ ܒܪܝ ܛܝܡܬܐܘܤ ܐܝܟ ܢܒܝܘܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܕܗܘܝ ܥܠܝܟ ܕܬܦܠܘܚ ܒܗܝܢ ܦܠܚܘܬܐ ܗܕܐ ܫܦܝܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á sjötta mánuði var Gabríel engill sendur frá Guði til borgar í Galíleu, sem heitir Nasaret, \t ܒܝܪܚܐ ܕܝܢ ܕܫܬܐ ܐܫܬܠܚ ܓܒܪܝܐܝܠ ܡܠܐܟܐ ܡܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܠܓܠܝܠܐ ܠܡܕܝܢܬܐ ܕܫܡܗ ܢܨܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú var Enok burt numinn, að eigi skyldi hann dauðann líta. \"Ekki var hann framar að finna, af því að Guð hafði numið hann burt.\" Áður en hann var burt numinn, hafði hann fengið þann vitnisburð, \"að hann hefði verið Guði þóknanlegur.\" \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܐܫܬܢܝ ܚܢܘܟ ܘܡܘܬܐ ܠܐ ܛܥܡ ܘܠܐ ܐܫܬܟܚ ܡܛܠ ܕܫܢܝܗ ܐܠܗܐ ܡܢ ܩܕܡ ܕܢܫܢܝܘܗܝ ܓܝܪ ܗܘܬ ܥܠܘܗܝ ܤܗܕܘܬܐ ܕܫܦܪ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öldungurinn heilsar elskuðum Gajusi, sem ég ann í sannleika. \t ܩܫܝܫܐ ܠܓܐܝܘܤ ܚܒܝܒ ܠܗܘ ܕܐܢܐ ܡܚܒ ܐܢܐ ܒܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn skyldi því dæma yður fyrir mat eða drykk eða það sem snertir hátíðir, tunglkomur eða hvíldardaga. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܐܢܫ ܢܕܘܕܟܘܢ ܒܡܐܟܠܐ ܘܒܡܫܬܝܐ ܐܘ ܒܦܘܠܓܐ ܕܥܐܕܐ ܘܕܪܝܫ ܝܪܚܐ ܘܕܫܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar þér spyrjið hernað og upphlaup, þá skelfist ekki. Þetta á undan að fara, en endirinn kemur ekki samstundis.\" \t ܘܡܐ ܕܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܩܪܒܐ ܘܫܓܘܫܝܐ ܠܐ ܬܕܚܠܘܢ ܥܬܝܕܢ ܐܢܝܢ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܠܘܩܕܡ ܠܡܗܘܐ ܐܠܐ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܡܛܬ ܚܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það gjörir hann líka í öllum bréfum sínum, hann talar í þeim um þetta. En í þeim er sumt þungskilið, er fáfróðir og staðfestulausir menn rangsnúa, eins og öðrum ritum, sjálfum sér til tortímingar. \t ܐܝܟܢܐ ܕܒܟܠܗܝܢ ܐܓܪܬܗ ܡܠܠ ܒܗܝܢ ܥܠ ܗܠܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܒܗܝܢ ܡܕܡ ܕܥܤܝܩ ܠܤܘܟܠܐ ܗܠܝܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܕܠܐ ܝܘܠܦܢܐ ܐܢܘܢ ܘܠܐ ܤܡܝܟܝܢ ܡܥܩܡܝܢ ܠܗܝܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܠܗܠܝܢ ܟܬܒܐ ܕܫܪܟܐ ܠܘܬ ܐܒܕܢܐ ܕܝܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hreinsunardagar þeirra voru úti eftir lögmáli Móse, fóru þau með hann upp til Jerúsalem til að færa hann Drottni, - \t ܘܟܕ ܐܬܡܠܝܘ ܝܘܡܬܐ ܕܬܕܟܝܬܗܘܢ ܐܝܟ ܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ ܐܤܩܘܗܝ ܠܐܘܪܫܠܡ ܕܢܩܝܡܘܢܝܗܝ ܩܕܡ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og því Kristur leið líkamlega, svo skuluð þér og herklæðast sama hugarfari. Sá sem hefur liðið líkamlega, er skilinn við synd, \t ܐܢ ܡܫܝܚܐ ܗܟܝܠ ܚܫ ܚܠܦܝܟܘܢ ܒܒܤܪ ܘܐܦ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܒܗܢܐ ܪܥܝܢܐ ܐܙܕܝܢܘ ܟܠܡܢ ܕܡܐܬ ܓܝܪ ܒܦܓܪܗ ܫܠܝ ܠܗ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem vill gjöra vilja hans, mun komast að raun um, hvort kenningin er frá Guði eða ég tala af sjálfum mér. \t ܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܥܒܕ ܨܒܝܢܗ ܡܤܬܟܠ ܝܘܠܦܢܝ ܐܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܐܘ ܐܢܐ ܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܝ ܡܡܠܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir óttuðust, að oss kynni að bera upp í kletta, og köstuðu því fjórum akkerum úr skutnum og þráðu nú mest, að dagur rynni. \t ܘܟܕ ܕܚܝܠܝܢ ܗܘܝܢ ܕܠܡܐ ܢܫܬܟܚ ܠܢ ܒܕܘܟܝܬܐ ܕܐܝܬ ܒܗܝܢ ܫܘܥܐ ܐܪܡܝܘ ܡܢ ܚܪܬܗ ܕܐܠܦܐ ܐܘܩܝܢܤ ܐܪܒܥ ܘܡܨܠܝܢ ܗܘܘ ܕܢܗܘܐ ܝܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sakir þessa gripu Gyðingar mig í helgidóminum og reyndu að ráða mér bana. \t ܘܥܠ ܐܦܝ ܗܠܝܢ ܐܚܕܘܢܝ ܝܗܘܕܝܐ ܒܗܝܟܠܐ ܘܨܒܝܢ ܗܘܘ ܠܡܩܛܠܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Grikkir nokkrir voru meðal þeirra, sem fóru upp eftir til að biðjast fyrir á hátíðinni. \t ܐܝܬ ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܦ ܡܢ ܥܡܡܐ ܐܢܫܐ ܒܗܘܢ ܕܤܠܩܘ ܠܡܤܓܕ ܒܥܕܥܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það var Guð, sem í Kristi sætti heiminn við sig, er hann tilreiknaði þeim ekki afbrot þeirra og fól oss að boða orð sáttargjörðarinnar. \t ܐܠܗܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܒܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܪܥܝ ܠܥܠܡܐ ܥܡ ܪܒܘܬܗ ܘܠܐ ܚܫܒ ܠܗܘܢ ܚܛܗܝܗܘܢ ܘܤܡ ܒܢ ܕܝܠܢ ܡܠܬܐ ܕܬܪܥܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kunna gjörðir þú mér lífsins vegu. Þú munt mig fögnuði fylla fyrir þínu augliti. \t ܓܠܝܬ ܠܝ ܐܘܪܚܐ ܕܚܝܐ ܬܡܠܝܢܝ ܒܤܝܡܘܬܐ ܥܡ ܦܪܨܘܦܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér sæjuð Mannssoninn stíga upp þangað, sem hann áður var? \t ܐܢ ܬܚܙܘܢ ܗܟܝܠ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܤܠܩ ܠܐܬܪ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܩܕܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svarar: \"Hvað varðar það mig og þig, kona? Minn tími er ekki enn kominn.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܐ ܠܝ ܘܠܟܝ ܐܢܬܬܐ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܐܬܬ ܫܥܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir tollheimtumenn og bersyndugir komu til Jesú að hlýða á hann, \t ܡܬܩܪܒܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܠܘܬܗ ܡܟܤܐ ܘܚܛܝܐ ܕܢܫܡܥܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Stefán var fullur af náð og krafti og gjörði undur og tákn mikil meðal fólksins. \t ܐܤܛܦܢܘܤ ܕܝܢ ܡܠܐ ܗܘܐ ܛܝܒܘܬܐ ܘܚܝܠܐ ܘܥܒܕ ܗܘܐ ܐܬܘܬܐ ܘܬܕܡܪܬܐ ܒܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni. \t ܥܕܡܐ ܕܐܤܝܡ ܒܥܠܕܒܒܝܟ ܟܘܒܫܐ ܠܪܓܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ritningin segir: \"Hver sem trúir á hann, mun ekki til skammar verða.\" \t ܐܡܪ ܓܝܪ ܟܬܒܐ ܕܟܠ ܕܡܗܝܡܢ ܒܗ ܠܐ ܢܒܗܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að nú vil ég ekki sjá yður rétt í svip. Ég vona sem sé, ef Drottinn lofar, að standa við hjá yður nokkra stund. \t ܠܐ ܓܝܪ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܗܫܐ ܐܝܟ ܥܒܪ ܐܘܪܚܐ ܐܚܙܝܟܘܢ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܐܘܚܪ ܙܒܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܢ ܡܪܝ ܡܦܤ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og vitnar um það, sem hann hefur séð og heyrt, og enginn tekur á móti vitnisburði hans. \t ܘܡܕܡ ܕܚܙܐ ܘܫܡܥ ܡܤܗܕ ܘܤܗܕܘܬܗ ܠܐ ܐܢܫ ܡܩܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru að fara, var komið til hans með mállausan mann, haldinn illum anda. \t ܘܟܕ ܢܦܩ ܝܫܘܥ ܩܪܒܘ ܠܗ ܚܪܫܐ ܕܐܝܬ ܥܠܘܗܝ ܕܝܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir Jesús við hann: \"Sæll ert þú, Símon Jónasson! Hold og blóð hefur ekki opinberað þér þetta, heldur faðir minn á himnum. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܛܘܒܝܟ ܫܡܥܘܢ ܒܪܗ ܕܝܘܢܐ ܕܒܤܪܐ ܘܕܡܐ ܠܐ ܓܠܐ ܠܟ ܐܠܐ ܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hverjum þeim, sem tælir til falls einn af þessum smælingjum, sem á mig trúa, væri betra að vera sökkt í sjávardjúp með mylnustein hengdan um háls. \t ܘܟܠ ܕܢܟܫܠ ܠܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܐ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܒܝ ܦܩܚ ܗܘܐ ܠܗ ܕܬܗܘܐ ܬܠܝܐ ܪܚܝܐ ܕܚܡܪܐ ܒܨܘܪܗ ܘܡܛܒܥ ܒܥܘܡܩܘܗܝ ܕܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "af Guði nefndur æðsti prestur að hætti Melkísedeks. \t ܘܐܫܬܡܗ ܡܢ ܐܠܗܐ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܒܕܡܘܬܗ ܕܡܠܟܝܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er ekki ræsanlegur íhlutur \t ܠܰܝܬ݁ ܥܒ݂ܺܝܕ݂ܬ݁ܳܐ ܢܰܦ݁ܺܝܩܬ݁ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er með varpskófluna í hendi sér til þess að gjörhreinsa láfa sinn og safna hveitinu í hlöðu sína, en hismið mun hann brenna í óslökkvanda eldi.\" \t ܗܘ ܕܐܚܝܕ ܪܦܫܐ ܒܐܝܕܗ ܘܡܕܟܐ ܐܕܪܘܗܝ ܘܚܛܐ ܟܢܫ ܠܐܘܨܪܘܗܝ ܘܬܒܢܐ ܢܘܩܕ ܒܢܘܪܐ ܕܠܐ ܕܥܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og var þess fullviss, að hann er máttugur að efna það, sem hann hefur lofað. \t ܘܐܫܪ ܕܡܕܡ ܕܡܠܟ ܠܗ ܐܠܗܐ ܡܫܟܚ ܠܡܓܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að ritað er: Hann mun fela englum sínum að gæta þín \t ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܠܡܠܐܟܘܗܝ ܢܦܩܕ ܥܠܝܟ ܕܢܢܛܪܘܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef ekki er til upprisa dauðra, þá er Kristur ekki heldur upprisinn. \t ܘܐܢ ܚܝܬ ܡܝܬܐ ܠܝܬ ܐܦܠܐ ܡܫܝܚܐ ܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann fór heim með þeim og kom til Nasaret og var þeim hlýðinn. En móðir hans geymdi allt þetta í hjarta sér. \t ܘܢܚܬ ܥܡܗܘܢ ܘܐܬܐ ܠܢܨܪܬ ܘܡܫܬܥܒܕ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܡܗ ܕܝܢ ܢܛܪܐ ܗܘܬ ܟܠܗܝܢ ܡܠܐ ܒܠܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið öllum heilögum í Kristi Jesú. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܐܚܐ ܕܥܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir höfðu einungis heyrt sagt: \"Sá sem áður ofsótti oss, boðar nú trúna, sem hann áður vildi eyða.\" \t ܐܠܐ ܗܕܐ ܒܠܚܘܕ ܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܕܗܘ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܪܕܦ ܗܘܐ ܠܢ ܗܫܐ ܗܐ ܡܤܒܪ ܗܝܡܢܘܬܐ ܗܝ ܕܡܢ ܩܕܡ ܙܒܢܐ ܡܤܚܦ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að kominn er dagurinn, hinn mikli dagur reiði þeirra, og hver mun geta staðist?\" \t ܡܛܠ ܕܐܬܐ ܝܘܡܐ ܪܒܐ ܕܪܘܓܙܗܘܢ ܘܡܢܘ ܡܫܟܚ ܠܡܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sögðu: \"Kornelíus hundraðshöfðingi, réttlátur maður og guðhræddur og orðsæll af allri Gyðinga þjóð, fékk bendingu frá heilögum engli að senda eftir þér og fá þig heim til sín og heyra, hvað þú hefðir að flytja.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܩܘܪܢܠܝܘܤ ܩܢܛܪܘܢܐ ܟܐܢܐ ܕܕܚܠ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܡܤܗܕ ܥܠܘܗܝ ܟܠܗ ܥܡܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܬܐܡܪ ܠܗ ܒܚܙܘܐ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܩܕܝܫܐ ܕܢܫܕܪ ܢܥܠܟ ܠܒܝܬܗ ܘܢܫܡܥ ܡܠܬܐ ܡܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver er sjúkur, án þess að ég sé sjúkur? Hver hrasar, án þess að ég líði? \t ܡܢܘ ܡܬܟܪܗ ܘܠܐ ܐܢܐ ܡܬܟܪܗ ܐܢܐ ܡܢܘ ܡܬܟܫܠ ܘܠܐ ܐܢܐ ܝܩܕ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið þetta, og þér eruð sælir, ef þér breytið eftir því. \t ܐܢ ܗܠܝܢ ܬܕܥܘܢ ܛܘܒܢܐ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܬܥܒܕܘܢ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sonar Ísaí, sonar Óbeðs, sonar Bóasar, sonar Salmons, sonar Naksons, \t ܒܪ ܐܝܫܝ ܒܪ ܥܘܒܝܕ ܒܪ ܒܥܙ ܒܪ ܤܠܡܘܢ ܒܪ ܢܚܫܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segir hann ekki fremur við hann: ,Bú þú mér kvöldverð, gyrð þig og þjóna mér, meðan ég et og drekk, síðan getur þú etið og drukkið.' \t ܐܠܐ ܐܡܪ ܠܗ ܛܝܒ ܠܝ ܡܕܡ ܕܐܚܫܡ ܘܐܤܘܪ ܚܨܝܟ ܫܡܫܝܢܝ ܥܕܡܐ ܕܐܠܥܤ ܘܐܫܬܐ ܘܒܬܪܟܢ ܐܦ ܐܢܬ ܬܠܥܤ ܘܬܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér ályktum því, að maðurinn réttlætist af trú án lögmálsverka. \t ܡܬܪܥܝܢܢ ܗܟܝܠ ܕܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܘ ܡܙܕܕܩ ܒܪܢܫܐ ܘܠܐ ܒܥܒܕܐ ܕܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Langaði hann að sjá, hver Jesús væri, en tókst það ekki fyrir mannfjöldanum, því hann var lítill vexti. \t ܘܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܚܙܐ ܠܝܫܘܥ ܕܡܢܘ ܘܠܐ ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܡܢ ܟܢܫܐ ܡܛܠ ܕܒܩܘܡܬܗ ܙܥܘܪ ܗܘܐ ܙܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "farma af gulli og silfri, gimsteinum og perlum, dýru líni og purpura, silki og skarlati og alls konar ilmvið og alls konar muni af fílabeini og alls konar muni af hinum dýrasta viði og af eiri og járni og marmara, \t ܡܘܒܠܐ ܕܕܗܒܐ ܘܕܤܐܡܐ ܘܕܟܐܦܐ ܝܩܝܪܬܐ ܘܕܡܪܓܢܝܬܐ ܘܕܒܘܨܐ ܘܕܐܪܓܘܢܐ ܘܫܐܪܝܐ ܕܙܚܘܪܝܬܐ ܘܟܠ ܩܝܤ ܕܒܤܡܐ ܘܟܠ ܡܐܢ ܕܫܢܐ ܘܟܠ ܡܐܢ ܕܩܝܤܐ ܝܩܝܪܐ ܘܢܚܫܐ ܘܦܪܙܠܐ ܘܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. \t ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܬܕܥܘܢ ܕܐܢܐ ܒܐܒܝ ܘܐܢܬܘܢ ܒܝ ܐܢܬܘܢ ܘܐܢܐ ܒܟܘܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég lét þig eftir á Krít, til þess að þú færðir í lag það, sem ógjört var, og skipaðir öldunga í hverri borg, svo sem ég lagði fyrir þig. \t ܡܛܠܗܢܐ ܗܘ ܫܒܩܬܟ ܗܘܝܬ ܒܩܪܛܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܚܤܝܪܢ ܬܬܩܢ ܘܬܩܝܡ ܩܫܝܫܐ ܒܡܕܝܢܐ ܡܕܝܢܐ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver skyldi ásaka Guðs útvöldu? Guð sýknar. \t ܡܢܘ ܢܩܒܘܠ ܥܠ ܓܒܝܐ ܕܐܠܗܐ ܐܠܗܐ ܡܙܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sneri sér við, leit til lærisveina sinna, ávítaði Pétur og sagði: \"Vík frá mér, Satan, eigi hugsar þú um það, sem Guðs er, heldur það, sem manna er.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܬܦܢܝ ܘܚܪ ܒܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܟܐܐ ܒܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܙܠ ܠܟ ܠܒܤܬܪܝ ܤܛܢܐ ܕܠܐ ܪܢܐ ܐܢܬ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur stóð utan dyra. Hinn lærisveinninn, sem var kunnugur æðsta prestinum, kom út aftur, talaði við þernuna, sem dyra gætti, og fór inn með Pétur. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܩܐܡ ܗܘܐ ܠܒܪ ܠܘܬ ܬܪܥܐ ܘܢܦܩ ܗܘ ܬܠܡܝܕܐ ܐܚܪܢܐ ܕܝܕܥ ܗܘܐ ܠܗ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܐܡܪ ܠܢܛܪܬ ܬܪܥܐ ܘܐܥܠܗ ܠܫܡܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hæð né dýpt, né nokkuð annað skapað muni geta gjört oss viðskila við kærleika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum. \t ܘܠܐ ܪܘܡܐ ܘܠܐ ܥܘܡܩܐ ܐܦܠܐ ܒܪܝܬܐ ܐܚܪܬܐ ܬܫܟܚ ܬܦܪܫܢܝ ܡܢ ܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܕܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru þá um Mýsíu og komu niður til Tróas. \t ܘܟܕ ܢܦܩܘ ܡܢ ܡܘܤܝܐ ܢܚܬܘ ܠܗܘܢ ܠܛܪܘܐܤ ܐܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við alla: \"Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér. \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܩܕܡ ܟܠܢܫ ܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܐܬܐ ܒܬܪܝ ܢܟܦܘܪ ܒܢܦܫܗ ܘܢܫܩܘܠ ܙܩܝܦܗ ܟܠܝܘܡ ܘܢܐܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. \t ܠܝܬ ܓܝܪ ܡܕܡ ܕܟܤܐ ܕܠܐ ܢܬܓܠܐ ܘܠܐ ܕܡܛܫܝ ܕܠܐ ܢܬܝܕܥ ܘܢܐܬܐ ܠܓܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem á hlýddu, spurðu: \"Hver getur þá orðið hólpinn?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܘ ܘܡܢܘ ܡܫܟܚ ܠܡܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar þeir leiða yður fyrir samkundur, höfðingja og yfirvöld, hafið þá ekki áhyggjur af því, hvernig eða með hverju þér eigið að verja yður eða hvað þér eigið að segja. \t ܡܐ ܕܡܩܪܒܝܢ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܠܟܢܘܫܬܐ ܩܕܡ ܪܫܐ ܘܫܠܝܛܢܐ ܠܐ ܬܐܨܦܘܢ ܐܝܟܢܐ ܬܦܩܘܢ ܪܘܚܐ ܐܘ ܡܢܐ ܬܐܡܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð uppvakti hann á þriðja degi og lét hann birtast, \t ܘܠܗ ܐܩܝܡ ܐܠܗܐ ܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܘܝܗܒܗ ܕܢܬܚܙܐ ܥܝܢ ܒܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það segi ég, bræður, tíminn er orðinn stuttur. Hér eftir skulu jafnvel þeir, sem kvæntir eru, vera eins og þeir væru það ekki, \t ܘܗܕܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܚܝ ܕܙܒܢܐ ܡܟܝܠ ܐܙܕܠܗܙ ܠܗ ܕܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܠܗܘܢ ܢܫܐ ܢܗܘܘܢ ܐܝܟ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sendi ég jafnskjótt til þín, og vel gjörðir þú að koma. Nú erum vér hér allir fyrir augsýn Guðs til að heyra allt, sem Drottinn hefur boðið þér.\" \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܫܕܪܬ ܠܘܬܟ ܘܐܢܬ ܫܦܝܪ ܥܒܕܬ ܕܐܬܝܬ ܘܗܐ ܚܢܢ ܟܠܢ ܩܕܡܝܟ ܘܨܒܝܢܢ ܕܢܫܡܥ ܟܠ ܡܐ ܕܐܬܦܩܕ ܠܟ ܡܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar ég var kominn aftur til Jerúsalem og baðst fyrir í helgidóminum, varð ég frá mér numinn \t ܘܗܦܟܬ ܐܬܝܬ ܠܟܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܨܠܝܬ ܒܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú rann á hægur sunnanvindur. Hugðust þeir þá hafa ráð þetta í hendi sér, léttu akkerum og sigldu fram með Krít nærri landi. \t ܘܟܕ ܢܫܒܬ ܪܘܚܐ ܕܬܝܡܢܐ ܘܤܒܪܘ ܕܡܡܛܝܢ ܐܝܟ ܨܒܝܢܗܘܢ ܪܕܝܢ ܗܘܘ ܚܕܪܝ ܩܪܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܕܤܒܪܐ ܢܡܠܝܟܘܢ ܟܠܗ ܚܕܘܬܐ ܘܫܠܡܐ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܬܬܝܬܪܘܢ ܒܤܒܪܗ ܒܚܝܠܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir lentu á rifi, skipið strandaði, stefnið festist og hrærðist hvergi, en skuturinn tók að liðast sundur í hafrótinu. \t ܘܓܫܬ ܐܠܦܐ ܒܕܘܟܬܐ ܕܪܡܐ ܒܝܢܬ ܬܪܝܢ ܥܘܡܩܝܢ ܕܝܡܐ ܘܐܬܚܪܝܬ ܒܗ ܘܩܡ ܥܠܝܗ ܓܒܗ ܩܕܡܝܐ ܘܠܐ ܡܬܬܙܝܥ ܗܘܐ ܓܒܗ ܕܝܢ ܐܚܪܝܐ ܐܫܬܪܝ ܡܢ ܩܛܝܪܐ ܕܓܠܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Títus er félagi minn og starfsbróðir hjá yður, og bræður vorir eru sendiboðar safnaðanna og Kristi til vegsemdar. \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܛܛܘܤ ܫܘܬܦܐ ܗܘ ܕܝܠܝ ܘܡܥܕܪܢܐ ܒܟܘܢ ܘܐܢ ܐܚܝܢ ܐܚܪܢܐ ܫܠܝܚܐ ܐܢܘܢ ܕܥܕܬܐ ܕܫܘܒܚܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá, og sjá: Hvítt ský, og einhvern sá ég sitja á skýinu, líkan mannssyni. Hann hafði gullkórónu á höfðinu og í hendi sér bitra sigð. \t ܘܗܐ ܥܢܢܐ ܚܘܪܬܐ ܘܥܠ ܥܢܢܐ ܝܬܒ ܕܡܘܬܐ ܕܒܪܢܫܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܥܠ ܪܫܗ ܟܠܝܠܐ ܕܕܗܒܐ ܘܥܠ ܐܝܕܗ ܡܓܠܬܐ ܚܪܝܦܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kallaði Páll hárri raustu: \"Gjör þú sjálfum þér ekkert mein, vér erum hér allir!\" \t ܘܩܪܝܗܝ ܦܘܠܘܤ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܬܥܒܕ ܠܢܦܫܟ ܡܕܡ ܕܒܝܫ ܡܛܠ ܕܟܠܢ ܗܪܟܐ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar dvaldist hann þangað til Heródes var allur. Það sem Drottinn sagði fyrir munn spámannsins, skyldi rætast: \"Frá Egyptalandi kallaði ég son minn.\" \t ܘܗܘܐ ܬܡܢ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܗ ܕܗܪܘܕܤ ܕܢܬܡܠܐ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܡܢ ܡܪܝܐ ܒܢܒܝܐ ܕܐܡܪ ܕܡܢ ܡܨܪܝܢ ܩܪܝܬ ܠܒܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn hefur nokkru sinni hatað eigið hold, heldur elur hann það og annast, eins og Kristur kirkjuna, \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܢܫ ܡܡܬܘܡ ܤܢܐ ܦܓܪܗ ܐܠܐ ܡܬܪܤܐ ܠܗ ܘܝܨܦ ܕܝܠܗ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܡܫܝܚܐ ܕܥܕܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í mér og ég í þér, svo séu þeir einnig í okkur, til þess að heimurinn trúi, að þú hefur sent mig. \t ܕܟܠܗܘܢ ܢܗܘܘܢ ܚܕ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܬ ܐܒܝ ܒܝ ܘܐܢܐ ܒܟ ܕܐܦ ܗܢܘܢ ܒܢ ܚܕ ܢܗܘܘܢ ܕܢܗܝܡܢ ܥܠܡܐ ܕܐܢܬ ܫܕܪܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég var umskorinn á áttunda degi, af kyni Ísraels, ættkvísl Benjamíns, Hebrei af Hebreum, farísei í afstöðunni til lögmálsins, \t ܓܙܝܪܐ ܒܪ ܬܡܢܝܐ ܝܘܡܝܢ ܡܢ ܛܘܗܡܐ ܕܐܝܤܪܝܠ ܡܢ ܫܒܛܐ ܕܒܢܝܡܝܢ ܥܒܪܝܐ ܒܪ ܥܒܪܝܐ ܒܢܡܘܤܐ ܦܪܝܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef gefið yður eftirdæmi, að þér breytið eins og ég breytti við yður. \t ܗܢܐ ܓܝܪ ܛܘܦܤܐ ܝܗܒܬ ܠܟܘܢ ܕܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܥܒܕܬ ܠܟܘܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܥܒܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hversu margar tegundir tungumála, sem kunna að vera til í heiminum, ekkert þeirra er þó málleysa. \t ܗܐ ܓܝܪ ܓܢܤܐ ܕܠܫܢܐ ܤܓܝܐܐ ܐܝܬ ܒܥܠܡܐ ܘܠܝܬ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܕܠܐ ܩܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Yður er gefið að þekkja leynda dóma himnaríkis, hinum er það ekki gefið. \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܠܟܘܢ ܗܘ ܝܗܝܒ ܠܡܕܥ ܐܪܙܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ ܠܗܢܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܝܗܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo kemur þá trúin af boðuninni, en boðunin byggist á orði Krists. \t ܡܟܝܠ ܗܝܡܢܘܬܐ ܡܢ ܡܫܡܥ ܐܕܢܐ ܗܝ ܘܡܫܡܥ ܐܕܢܐ ܡܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܐܬܡܟܟ ܝܕܥ ܐܢܐ ܗܘ ܐܦ ܕܐܬܝܬܪ ܒܟܠ ܘܒܟܠ ܡܕܡ ܡܕܪܫ ܐܢܐ ܐܦ ܒܤܒܥܐ ܐܦ ܒܟܦܢܐ ܒܡܫܪܬܚܘܬܐ ܘܒܚܤܝܪܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Mannssonurinn er kominn, etur og drekkur, og þér segið: ,Hann er mathákur og vínsvelgur, vinur tollheimtumanna og bersyndugra!' \t ܐܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܐܟܠ ܘܫܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܐ ܓܒܪܐ ܐܟܘܠܐ ܘܫܬܐ ܚܡܪܐ ܘܪܚܡܐ ܕܡܟܤܐ ܘܕܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þá lögmálið gegn fyrirheitum Guðs? Fjarri fer því. Ef vér hefðum fengið lögmál, sem veitt gæti líf, þá fengist réttlætið vissulega með lögmáli. \t ܢܡܘܤܐ ܗܟܝܠ ܤܩܘܒܠܐ ܗܘ ܕܡܘܠܟܢܐ ܕܐܠܗܐ ܚܤ ܐܠܘ ܓܝܪ ܐܬܝܗܒ ܗܘܐ ܢܡܘܤܐ ܐܝܢܐ ܕܡܫܟܚ ܗܘܐ ܠܡܚܝܘ ܫܪܝܪܐܝܬ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܗܘܝܐ ܗܘܬ ܙܕܝܩܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér elskaðir, trúið ekki sérhverjum anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu frá Guði. Því margir falsspámenn eru farnir út í heiminn. \t ܚܒܝܒܝ ܠܐ ܠܟܠ ܪܘܚܝܢ ܬܗܝܡܢܘܢ ܐܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܦܪܫܝܢ ܪܘܚܐ ܐܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܬܝܗܝܢ ܡܛܠ ܕܤܓܝܐܐ ܢܒܝܐ ܕܓܠܐ ܢܦܩܘ ܒܗ ܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef bróðir eða systir eru nakin og vantar daglegt viðurværi \t ܘܐܢ ܐܚܐ ܐܘ ܚܬܐ ܢܗܘܘܢ ܥܪܛܠܝܝܢ ܘܚܤܝܪܝܢ ܤܝܒܪܬܐ ܕܝܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Viljandi gleyma þeir því, að himnar voru til forðum og jörð til orðin af vatni og upp úr vatni fyrir orð Guðs. \t ܛܥܝܐ ܠܗܘܢ ܓܝܪ ܗܕܐ ܟܕ ܨܒܝܢ ܕܫܡܝܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܡܢ ܩܕܝܡ ܘܐܪܥܐ ܡܢ ܡܝܐ ܘܒܝܕ ܡܝܐ ܩܡܬ ܒܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fjarri fer því. Guð skal reynast sannorður, þótt hver maður reyndist lygari, eins og ritað er: \"Til þess að þú reynist réttlátur í orðum þínum og vinnir, þegar þú átt mál að verja.\" \t ܚܤ ܐܝܬܘܗܝ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܫܪܝܪܐ ܘܟܠ ܒܪܢܫ ܕܓܠ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ ܕܬܗܘܐ ܟܐܝܢ ܒܡܠܝܟ ܘܬܙܟܐ ܟܕ ܕܝܢܝܢ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir munu húðstrýkja hann og lífláta, en á þriðja degi mun hann upp rísa.\" \t ܘܢܢܓܕܘܢܝܗܝ ܘܢܨܥܪܘܢܝܗܝ ܘܢܩܛܠܘܢܝܗܝ ܘܠܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagur rann, sendu höfuðsmennirnir vandsveina og sögðu: \"Lát þú menn þessa lausa.\" \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܨܦܪܐ ܫܕܪܘ ܐܤܛܪܛܓܐ ܠܫܩܠܝ ܫܒܛܐ ܕܢܐܡܪܘܢ ܠܪܒ ܐܤܝܪܐ ܫܪܝ ܠܗܠܝܢ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Sá sem skilur við konu sína nema sakir hórdóms og kvænist annarri, drýgir hór.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܕܡܢ ܕܫܒܩ ܐܢܬܬܗ ܕܠܐ ܓܘܪܐ ܘܢܤܒ ܐܚܪܬܐ ܓܐܪ ܘܡܢ ܕܢܤܒ ܫܒܝܩܬܐ ܓܐܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: \"Ef vér svörum: Frá himni, spyr hann: Hví trúðuð þér honum þá ekki? \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܬܚܫܒܝܢ ܗܘܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܕܐܢ ܢܐܡܪ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܡܪ ܠܢ ܘܡܛܠ ܡܢܐ ܠܐ ܗܝܡܢܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá reif æðsti presturinn klæði sín og sagði: \"Hann guðlastar, hvað þurfum vér nú framar votta við? Þér heyrðuð guðlastið. \t ܗܝܕܝܢ ܪܒ ܟܗܢܐ ܨܪܝ ܡܐܢܘܗܝ ܘܐܡܪ ܗܐ ܓܕܦ ܡܢܐ ܡܟܝܠ ܡܬܒܥܝܢ ܠܢ ܤܗܕܐ ܗܐ ܗܫܐ ܫܡܥܬܘܢ ܓܘܕܦܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Láti ég þá fara fastandi heim til sín, örmagnast þeir á leiðinni, en sumir þeirra eru langt að.\" \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܫܪܐ ܐܢܐ ܠܗܘܢ ܟܕ ܨܝܡܝܢ ܠܒܬܝܗܘܢ ܥܝܦܝܢ ܒܐܘܪܚܐ ܐܢܫܐ ܓܝܪ ܡܢܗܘܢ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܐܬܝܐܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Ég spyr yður, hvort er heldur leyfilegt að gjöra gott eða gjöra illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða granda því?\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܫܐܠܟܘܢ ܡܢܐ ܫܠܝܛ ܒܫܒܬܐ ܕܛܒ ܠܡܥܒܕ ܐܘ ܕܒܝܫ ܢܦܫܐ ܠܡܚܝܘ ܐܘ ܠܡܘܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði eigandi víngarðsins: ,Hvað á ég að gjöra? Ég sendi son minn elskaðan. Má vera, þeir virði hann.' \t ܐܡܪ ܡܪܐ ܟܪܡܐ ܡܢܐ ܐܥܒܕ ܐܫܕܪ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܟܒܪ ܢܚܙܘܢܝܗܝ ܘܢܬܟܚܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og var á dögum Nóa, svo mun verða við komu Mannssonarins. \t ܐܝܟܢܐ ܕܝܢ ܕܝܘܡܝ ܢܘܚ ܗܟܢܐ ܬܗܘܐ ܡܐܬܝܬܗ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vissi ekki, hvað hann átti að segja, enda urðu þeir mjög skelfdir. \t ܠܐ ܕܝܢ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܢܐ ܐܡܪ ܐܝܬܝܗܘܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܒܕܚܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hinir tóku þjóna hans, misþyrmdu þeim og drápu. \t ܫܪܟܐ ܕܝܢ ܐܚܕܘ ܠܥܒܕܘܗܝ ܘܨܥܪܘ ܘܩܛܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fjarri fer því. Hvernig ætti Guð þá að dæma heiminn? \t ܚܤ ܘܐܢ ܠܐ ܐܝܟܢܐ ܢܕܘܢ ܐܠܗܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið ekki útvalið mig, heldur hef ég útvalið yður. Ég hef ákvarðað yður til að fara og bera ávöxt, ávöxt, sem varir, svo að faðirinn veiti yður sérhvað það sem þér biðjið hann um í mínu nafni. \t ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܬܘܢ ܓܒܝܬܘܢܢܝ ܐܠܐ ܐܢܐ ܗܘ ܓܒܝܬܟܘܢ ܘܤܡܬܟܘܢ ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܐܙܠܘܢ ܬܝܬܘܢ ܦܐܪܐ ܘܦܐܪܝܟܘܢ ܢܩܘܘܢ ܕܟܠ ܕܬܫܐܠܘܢ ܠܐܒܝ ܒܫܡܝ ܢܬܠ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hann mun ríkja yfir ætt Jakobs að eilífu, og á ríki hans mun enginn endir verða.\" \t ܘܢܡܠܟ ܥܠ ܒܝܬܗ ܕܝܥܩܘܒ ܠܥܠܡ ܘܠܡܠܟܘܬܗ ܤܘܦ ܠܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég vildi vita, fyrir hverja sök þeir ákærðu hann, og fór með hann niður í ráð þeirra. \t ܘܟܕ ܒܥܐ ܗܘܝܬ ܠܡܕܥ ܥܠܬܐ ܕܡܛܠܬܗ ܪܫܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܐܚܬܬܗ ܠܟܢܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur áttu þeir í einhverjum deilum við hann um átrúnað sjálfra þeirra og um Jesú nokkurn, látinn mann, sem Páll segir lifa. \t ܙܛܡܐ ܕܝܢ ܡܕܡ ܡܕܡ ܥܠ ܕܚܠܬܗܘܢ ܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܘܬܗ ܘܥܠ ܝܫܘܥ ܐܢܫ ܕܡܝܬ ܗܘ ܕܐܡܪ ܗܘܐ ܦܘܠܘܤ ܕܚܝ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En til eru síðastir, er verða munu fyrstir, og til eru fyrstir, er verða munu síðastir.\" \t ܘܗܐ ܐܝܬ ܐܚܪܝܐ ܕܢܗܘܘܢ ܩܕܡܝܐ ܘܐܝܬ ܩܕܡܝܐ ܕܢܗܘܘܢ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og dró undan af verðinu með vitund konu sinnar, en kom með nokkuð af því og lagði fyrir fætur postulanna. \t ܘܫܩܠ ܡܢ ܛܝܡܝܗ ܘܛܫܝ ܟܕ ܪܓܝܫܐ ܗܘܬ ܒܗ ܐܢܬܬܗ ܘܐܝܬܝ ܡܢܗ ܡܢ ܟܤܦܐ ܘܤܡ ܩܕܡ ܪܓܠܝܗܘܢ ܕܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Þannig hefur Drottinn gjört við mig, er hann leit til mín að afmá hneisu mína í augum manna.\" \t ܕܗܠܝܢ ܥܒܕ ܠܝ ܡܪܝܐ ܒܝܘܡܬܐ ܕܚܪ ܒܝ ܠܡܤܒ ܚܤܕܝ ܕܒܝܬ ܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræðurnir í Lýstru og Íkóníum báru honum gott orð. \t ܘܟܠܗܘܢ ܬܠܡܝܕܐ ܕܡܢ ܠܘܤܛܪܐ ܘܡܢ ܐܝܩܢܘܢ ܡܤܗܕܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu beðist fyrir, hrærðist staðurinn, þar sem þeir voru saman komnir, og þeir fylltust allir heilögum anda og töluðu orð Guðs af djörfung. \t ܘܟܕ ܒܥܘ ܘܐܬܟܫܦܘ ܐܬܬܙܝܥ ܐܬܪܐ ܕܒܗ ܟܢܝܫܝܢ ܗܘܘ ܘܐܬܡܠܝܘ ܟܠܗܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvar sem þér komið í borg eða þorp, spyrjist þá fyrir um, hver þar sé verðugur, og þar sé aðsetur yðar, uns þér leggið upp að nýju. \t ܠܐܝܕܐ ܕܝܢ ܡܕܝܢܬܐ ܐܘ ܩܪܝܬܐ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܫܐܠܘ ܡܢܘ ܫܘܐ ܒܗ ܘܬܡܢ ܗܘܘ ܥܕܡܐ ܕܢܦܩܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir urðu því ákafari og sögðu: \"Hann æsir upp lýðinn með því, sem hann kennir í allri Júdeu, hann byrjaði í Galíleu og er nú kominn hingað.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܙܥܩܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܕܫܓܫܗ ܠܥܡܢ ܟܕ ܡܠܦ ܒܟܠܗ ܝܗܘܕ ܘܫܪܝ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܘܥܕܡܐ ܠܗܪܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og hinn jarðneski var, þannig eru og hinir jarðnesku og eins og hinn himneski, þannig eru og hinir himnesku. \t ܐܝܟܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘ ܥܦܪܢܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܥܦܪܢܐ ܘܐܝܟܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܫܡܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En áður en langt leið, skall á af landi ofan fárviðri, hinn illræmdi landnyrðingur. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܩܠܝܠ ܢܦܩ ܥܠܝܢ ܡܫܒܐ ܕܥܠܥܠܐ ܕܡܬܩܪܐ ܛܘܦܢܝܩܘܤ ܐܘܪܩܠܝܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Launin hrópa, þau sem þér hafið haft af verkamönnunum, sem slógu lönd yðar, og köll kornskurðarmannanna eru komin til eyrna Drottins hersveitanna. \t ܗܐ ܐܓܪܐ ܕܦܥܠܐ ܕܚܨܕܘ ܐܪܥܬܟܘܢ ܗܘ ܕܛܠܡܬܘܢ ܩܥܐ ܘܓܥܬܐ ܕܚܨܘܕܐ ܠܐܕܢܘܗܝ ܕܡܪܝܐ ܨܒܐܘܬ ܥܠܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það reyni ég með því að rifja upp fyrir yður þau orð, sem hinir heilögu spámenn hafa áður talað, og boðorð Drottins vors og frelsara, er postular yðar hafa flutt. \t ܕܬܬܥܗܕܘܢ ܠܡܠܐ ܕܩܕܡ ܐܬܐܡܪ ܡܢ ܢܒܝܐ ܩܕܝܫܐ ܘܠܦܘܩܕܢܗ ܕܡܪܢ ܘܦܪܘܩܢ ܕܒܝܕ ܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú var komið kvöld. Þá var aðfangadagur, það er dagurinn fyrir hvíldardag. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܪܡܫܐ ܕܥܪܘܒܬܐ ܕܐܝܬܝܗ ܩܕܡ ܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þegar þér eruð að ná takmarki trúar yðar, frelsun sálna yðar. \t ܕܬܩܒܠܘܢ ܦܘܪܥܢܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ ܚܝܐ ܕܢܦܫܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún hafði orðið margt að þola hjá mörgum læknum, kostað til aleigu sinni, en engan bata fengið, öllu heldur versnað. \t ܐܝܕܐ ܕܤܓܝ ܤܒܠܬ ܡܢ ܐܤܘܬܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܦܩܬ ܟܠ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܗ ܘܡܕܡ ܠܐ ܐܬܥܕܪܬ ܐܠܐ ܐܦ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܬܐܠܨܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vér komum til Jerúsalem, tóku bræðurnir oss feginsamlega. \t ܘܟܕ ܐܬܝܢ ܠܐܘܪܫܠܡ ܩܒܠܘܢ ܐܚܐ ܚܕܝܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hyggur þú, að ég geti ekki beðið föður minn að senda mér nú meira en tólf sveitir engla? \t ܐܘ ܤܒܪ ܐܢܬ ܕܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܕܐܒܥܐ ܡܢ ܐܒܝ ܘܢܩܝܡ ܠܝ ܗܫܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܬܪܬܥܤܪܐ ܠܓܝܘܢܝܢ ܕܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Eru ekki stundir dagsins tólf? Sá sem gengur um að degi, hrasar ekki, því hann sér ljós þessa heims. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܬܪܬܥܤܪܐ ܫܥܝܢ ܐܝܬ ܒܝܘܡܐ ܘܐܢ ܐܢܫ ܡܗܠܟ ܒܐܝܡܡܐ ܠܐ ܡܬܬܩܠ ܡܛܠ ܕܚܙܐ ܢܘܗܪܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hermenn komu því og brutu fótleggi þeirra, sem með honum voru krossfestir, fyrst annars, svo hins. \t ܘܐܬܘ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܘܬܒܪܘ ܫܩܘܗܝ ܕܩܕܡܝܐ ܘܕܗܘ ܐܚܪܢܐ ܕܐܙܕܩܦ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Umberið hver annan og fyrirgefið hver öðrum, ef einhver hefur sök á hendur öðrum. Eins og Drottinn hefur fyrirgefið yður, svo skuluð þér og gjöra. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܤܝܒܪܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܘܫܒܩܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܘܐܢ ܐܝܬ ܠܐܢܫ ܥܠ ܚܒܪܗ ܪܘܥܡܐ ܐܝܟܢܐ ܕܡܫܝܚܐ ܫܒܩ ܠܟܘܢ ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܫܒܘܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undrist ekki, bræður, þótt heimurinn hati yður. \t ܘܠܐ ܬܬܕܡܪܘܢ ܐܚܝ ܐܢ ܤܢܐ ܠܟܘܢ ܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið að sjálfum yður. Menn munu draga yður fyrir dómstóla, í samkundum verðið þér húðstrýktir, og þér munuð leiddir fyrir landshöfðingja og konunga mín vegna, þeim til vitnisburðar. \t ܚܙܘ ܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܦܫܟܘܢ ܢܫܠܡܘܢܟܘܢ ܓܝܪ ܠܕܝܢܐ ܘܒܟܢܘܫܬܗܘܢ ܬܬܢܓܕܘܢ ܘܩܕܡ ܡܠܟܐ ܘܗܓܡܘܢܐ ܬܩܘܡܘܢ ܡܛܠܬܝ ܠܤܗܕܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér eigið að dæma um tímanleg efni, þá kveðjið þér að dómurum menn, sem að engu eru hafðir í söfnuðinum. \t ܐܠܐ ܐܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܕܝܢܐ ܥܠ ܕܥܠܡܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܤܝܢ ܒܥܕܬܐ ܐܘܬܒܘ ܠܟܘܢ ܒܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef einhver segir við yður: \"Þetta er fórnarkjöt!\" þá etið ekki, vegna þess, er gjörði viðvart, og vegna samviskunnar. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܢܐܡܪ ܠܟܘܢ ܕܗܢܐ ܕܕܒܝܚܐ ܗܘ ܠܐ ܬܐܟܠܘܢ ܡܛܠ ܗܘ ܕܐܡܪ ܠܟܘܢ ܘܡܛܠ ܬܐܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann vissi hugsanir þeirra og sagði við manninn með visnu höndina: \"Statt upp, og kom hér fram.\" Og hann stóð upp og kom. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܕܥ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘ ܓܒܪܐ ܕܝܒܝܫܐ ܐܝܕܗ ܩܘܡ ܬܐ ܠܟ ܠܡܨܥܬ ܟܢܘܫܬܐ ܘܟܕ ܐܬܐ ܘܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég vona, að þér komist að raun um, að vér höfum staðist prófið. \t ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܬܕܥܘܢ ܕܚܢܢ ܠܐ ܗܘܝܢ ܡܤܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heródes konungur frétti þetta, enda var nafn Jesú orðið víðfrægt. Sögðu sumir: \"Jóhannes skírari er risinn upp frá dauðum, þess vegna eru kraftarnir að verki í honum.\" \t ܘܫܡܥ ܗܪܘܕܤ ܡܠܟܐ ܥܠ ܝܫܘܥ ܐܬܝܕܥ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܫܡܗ ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܝܠܐ ܡܤܬܥܪܝܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og gjöri ávallt í öllum bænum mínum með gleði bæn fyrir yður öllum, \t ܕܒܟܠ ܒܥܘܬܝ ܕܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܘܟܕ ܚܕܐ ܐܢܐ ܡܬܟܫܦ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér sjáið þá, að þeir sem byggja á trúnni, þeir eru einmitt synir Abrahams. \t ܕܥܘ ܗܟܝܠ ܕܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܐܢܘܢ ܗܢܘܢ ܐܢܘܢ ܒܢܝܐ ܕܐܒܪܗܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll heilsaði þeim og lýsti síðan nákvæmlega öllu, sem Guð hafði gjört meðal heiðingjanna með þjónustu hans. \t ܘܝܗܒܢ ܠܗܘܢ ܫܠܡܐ ܘܡܫܬܥܐ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܦܘܠܘܤ ܒܬܪ ܒܬܪ ܟܠ ܡܐ ܕܥܒܕ ܐܠܗܐ ܒܥܡܡܐ ܒܬܫܡܫܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Postularnir báru vitni um upprisu Drottins Jesú með miklum krafti, og mikil náð var yfir þeim öllum. \t ܘܒܚܝܠܐ ܪܒܐ ܡܤܗܕܝܢ ܗܘܘ ܗܢܘܢ ܫܠܝܚܐ ܥܠ ܩܝܡܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܛܝܒܘܬܐ ܪܒܬܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܥܡ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem vill að allir menn verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum. \t ܗܘ ܕܨܒܐ ܕܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܢܚܘܢ ܘܢܬܦܢܘܢ ܠܝܕܥܬܐ ܕܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann þarf ekki daglega, eins og hinir æðstu prestarnir, fyrst að bera fram fórnir fyrir eigin syndir, síðan fyrir syndir lýðsins. Það gjörði hann í eitt skipti fyrir öll, er hann fórnfærði sjálfum sér. \t ܘܠܝܬ ܠܗ ܐܘܠܨܢܐ ܟܠܝܘV ܐܝܟ ܪܒܝ ܟܘܡܪܐ ܕܠܘܩܕV ܚܠܦ ܚܛܗܘܗܝ ܢܩܪܒ ܕܒܚܐ ܘܗܝܕܝܢ ܚܠܦ ܥܡܐ ܗܕܐ ܓܝܪ ܥܒܕܗ ܚܕܐ ܙܒܢ ܒܢܦܫܗ ܕܩܪܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Óþekkt kóðun á: %s \t ܓ݁ܒ݂ܺܝܠܬ݁ܳܐ ܓ݂ܢܺܝܙܬ݁ܳܐ ܕ݂: %s"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "munnur þeirra er fullur bölvunar og beiskju. \t ܦܘܡܗܘܢ ܡܠܐ ܠܘܛܬܐ ܘܡܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeim dögum munu mennirnir leita dauðans og ekki finna hann. Menn munu æskja sér að deyja, en dauðinn flýr þá. \t ܘܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܢܒܥܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܠܡܘܬܐ ܘܠܐ ܢܫܟܚܘܢܝܗܝ ܘܢܬܪܓܪܓܘܢ ܠܡܡܬ ܘܢܥܪܘܩ ܡܘܬܐ ܡܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Samversk kona kemur að sækja vatn. Jesús segir við hana: \"Gef mér að drekka.\" \t ܘܐܬܬ ܐܢܬܬܐ ܡܢ ܫܡܪܝܢ ܕܬܡܠܐ ܡܝܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܗܒ ܠܝ ܡܝܐ ܐܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Læknið þá, sem þar eru sjúkir, og segið þeim: ,Guðs ríki er komið í nánd við yður.' \t ܘܐܤܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܟܪܝܗܝܢ ܒܗ ܘܐܡܪܘ ܠܗܘܢ ܩܪܒܬ ܥܠܝܟܘܢ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eitt sinn, er vér gengum til bænastaðarins, mætti oss ambátt nokkur, sem hafði spásagnaranda og aflaði húsbændum sínum mikils gróða með því að spá. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܐܙܠܝܢܢ ܠܒܝܬ ܨܠܘܬܐ ܦܓܥܬ ܒܢ ܥܠܝܡܬܐ ܚܕܐ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܪܘܚܐ ܕܩܨܡܐ ܘܥܒܕܐ ܗܘܬ ܠܡܪܝܗ ܬܐܓܘܪܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܒܩܨܡܐ ܕܩܨܡܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef gjörst frávita. Þér hafið neytt mig til þess. Ég átti heimtingu á að hljóta meðmæli af yður. Því að í engu stóð ég hinum stórmiklu postulum að baki, enda þótt ég sé ekki neitt. \t ܗܐ ܗܘܝܬ ܚܤܝܪ ܪܥܝܢܐ ܒܫܘܒܗܪܝ ܕܐܢܬܘܢ ܐܠܨܬܘܢܢܝ ܚܝܒܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܓܝܪ ܕܐܢܬܘܢ ܬܤܗܕܘܢ ܥܠܝ ܡܛܠ ܕܠܐ ܒܨܪܬ ܡܕܡ ܡܢ ܫܠܝܚܐ ܐܝܠܝܢ ܕܛܒ ܡܝܬܪܝܢ ܘܐܦܢ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Sannlega segi ég þér: Á þessari nóttu, áður en hani galar, muntu þrisvar afneita mér.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܒܗܢܐ ܠܠܝܐ ܩܕܡ ܕܢܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܬܟܦܘܪ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi.\" \t ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܗܟܝܠ ܗܘܘ ܡܛܝܒܐ ܕܒܗܝ ܫܥܬܐ ܕܠܐ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܬܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fyrst Drottinn dæmir oss, þá er hann að aga oss til þess að vér verðum ekki dæmdir sekir ásamt heiminum. \t ܟܕ ܡܬܕܝܢܝܢܢ ܕܝܢ ܡܢ ܡܪܢ ܡܬܪܕܝܘ ܡܬܪܕܝܢܢ ܕܠܐ ܥܡ ܥܠܡܐ ܢܬܚܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því vegsamast faðir minn, að þér berið mikinn ávöxt, og verðið lærisveinar mínir. \t ܒܗܕܐ ܡܫܬܒܚ ܐܒܐ ܕܦܐܪܐ ܤܓܝܐܐ ܬܝܬܘܢ ܘܬܗܘܘܢ ܬܠܡܝܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hann er vor friður. Hann gjörði báða að einum og reif niður vegginn, sem skildi þá að, fjandskapinn milli þeirra. Með líkama sínum \t ܗܘܝܘ ܓܝܪ ܫܝܢܢ ܗܘ ܕܥܒܕ ܬܪܬܝܗܝܢ ܚܕܐ ܘܫܪܐ ܤܝܓܐ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܒܡܨܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú var aðfangadagur, og til þess að líkin væru ekki á krossunum hvíldardaginn, báðu Gyðingar Pílatus að láta brjóta fótleggi þeirra og taka líkin ofan, enda var mikil helgi þess hvíldardags. \t ܝܗܘܕܝܐ ܕܝܢ ܡܛܠ ܕܥܪܘܒܬܐ ܗܘܬ ܐܡܪܝܢ ܠܐ ܢܒܘܬܘܢ ܦܓܪܐ ܗܠܝܢ ܥܠ ܙܩܝܦܝܗܘܢ ܡܛܠ ܕܫܒܬܐ ܢܓܗܐ ܝܘܡܐ ܗܘܐ ܓܝܪ ܪܒܐ ܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ ܗܝ ܘܒܥܘ ܡܢ ܦܝܠܛܘܤ ܕܢܬܒܪܘܢ ܫܩܝܗܘܢ ܕܗܢܘܢ ܙܩܝܦܐ ܘܢܚܬܘܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að vísu getur þakkargjörð þín verið fögur, en hinn uppbyggist ekki. \t ܐܢܬ ܓܝܪ ܫܦܝܪ ܡܒܪܟ ܐܢܬ ܐܠܐ ܚܒܪܟ ܠܐ ܡܬܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Drottinn stóð með mér og veitti mér kraft, til þess að ég yrði til að fullna prédikunina og allar þjóðir fengju að heyra. Og ég varð frelsaður úr gini ljónsins. \t ܡܪܝ ܕܝܢ ܩܡ ܠܝ ܘܚܝܠܢܝ ܕܒܝ ܟܪܘܙܘܬܐ ܬܫܬܠܡ ܘܢܫܡܥܘܢ ܥܡܡܐ ܟܠܗܘܢ ܕܐܬܦܨܝܬ ܡܢ ܦܘܡܐ ܕܐܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan þeir voru saman, spurðu þeir hann: \"Herra, ætlar þú á þessum tíma að endurreisa ríkið handa Ísrael?\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܟܢܝܫܝܢ ܫܐܠܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܐܢ ܒܗܢܐ ܙܒܢܐ ܡܦܢܐ ܐܢܬ ܡܠܟܘܬܐ ܠܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur tók til máls og sagði við Jesú: \"Herra, gott er, að vér erum hér. Ef þú vilt, skal ég gjöra hér þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.\" \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܟܐܦܐ ܘܐܡܪ ܠܝܫܘܥ ܡܪܝ ܫܦܝܪ ܗܘ ܠܢ ܕܬܢܢ ܢܗܘܐ ܘܐܢ ܨܒܐ ܐܢܬ ܢܥܒܕ ܬܢܢ ܬܠܬ ܡܛܠܝܢ ܚܕܐ ܠܟ ܘܚܕܐ ܠܡܘܫܐ ܘܚܕܐ ܠܐܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesaja er svo djarfmáll að segja: \"Ég hef látið þá finna mig, sem leituðu mín ekki. Ég er orðinn augljós þeim, sem spurðu ekki að mér.\" \t ܐܫܥܝܐ ܕܝܢ ܐܡܪܚ ܘܐܡܪ ܕܐܬܚܙܝܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܒܥܐܘܢܝ ܘܐܫܬܟܚܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܥܠܝ ܠܐ ܫܐܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem fær sig hreinan gjört af slíku, mun verða ker til viðhafnar, helgað og hagfellt húsbóndanum, hæfilegt til sérhvers góðs verks. \t ܐܢ ܐܢܫ ܗܟܝܠ ܢܕܟܐ ܢܦܫܗ ܡܢ ܗܠܝܢ ܗܘܐ ܡܐܢܐ ܕܟܝܐ ܠܐܝܩܪܐ ܕܥܗܢ ܠܚܘܫܚܐ ܕܡܪܗ ܘܡܛܝܒ ܠܟܠ ܥܒܕ ܛܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܤܒܪ ܕܝܕܥ ܡܕܡ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܡܕܡ ܝܕܥ ܐܝܟ ܡܐ ܕܘܠܐ ܠܗ ܠܡܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú skalt þú senda til Joppe eftir Símoni, er kallast Pétur. Hann gistir í húsi Símonar sútara við sjóinn.' \t ܒܪܡ ܫܕܪ ܠܝܘܦܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܝܬܐ ܠܫܡܥܘܢ ܕܡܬܩܪܐ ܟܐܦܐ ܗܐ ܫܪܐ ܒܒܝܬܗ ܕܫܡܥܘܢ ܒܘܪܤܝܐ ܕܥܠ ܝܕ ܝܡܐ ܘܗܘ ܢܐܬܐ ܢܡܠܠ ܥܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og frammi fyrir hásætinu var sem glerhaf, líkt kristalli. Fyrir miðju hásætinu og umhverfis hásætið voru fjórar verur alsettar augum í bak og fyrir. \t ܘܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܝܡܐ ܕܙܓܘܓܝܬܐ ܐܝܟ ܕܘܡܝܐ ܕܓܠܝܕܐ ܘܒܡܨܥܬ ܟܘܪܤܝܐ ܘܚܕܪܘܗܝ ܕܟܘܪܤܝܐ ܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܕܡܠܝܢ ܥܝܢܐ ܡܢ ܩܕܡܝܗܝܢ ܘܡܢ ܒܤܬܪܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá er samlagar sig Drottni er einn andi ásamt honum. \t ܡܢ ܕܢܩܦ ܕܝܢ ܠܡܪܢ ܗܘܐ ܥܡܗ ܚܕܐ ܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst andinn er líf vort skulum vér lifa í andanum! \t ܢܚܐ ܗܟܝܠ ܒܪܘܚܐ ܘܠܪܘܚܐ ܢܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus sagði við æðstu prestana og fólkið: \"Enga sök finn ég hjá þessum manni.\" \t ܘܐܡܪ ܦܝܠܛܘܤ ܠܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܠܟܢܫܐ ܐܢܐ ܡܕܡ ܥܠܬܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܥܠ ܓܒܪܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús sá það, sárnaði honum, og hann mælti við þá: \"Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܚܙܐ ܘܐܬܒܐܫ ܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܒܘܩܘ ܛܠܝܐ ܐܬܝܢ ܠܘܬܝ ܘܠܐ ܬܟܠܘܢ ܐܢܘܢ ܕܕܐܝܠܝܢ ܓܝܪ ܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܐܝܬܝܗ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sér Jesús, að mannfjöldi þyrpist að. Þá hastar hann á óhreina andann og segir: \"Þú dumbi, daufi andi, ég býð þér, far út af honum, og kom aldrei framar í hann.\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܕܪܗܛ ܥܡܐ ܘܡܬܟܢܫ ܠܘܬܗ ܟܐܐ ܒܗܝ ܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܪܘܚܐ ܚܪܫܬܐ ܕܠܐ ܡܡܠܠܐ ܐܢܐ ܦܩܕ ܐܢܐ ܠܟܝ ܦܘܩܝ ܡܢܗ ܘܬܘܒ ܠܐ ܬܥܠܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem elskar mig, mun elskaður verða af föður mínum, og ég mun elska hann og birta honum sjálfan mig.\" \t ܡܢ ܕܐܝܬ ܠܘܬܗ ܦܘܩܕܢܝ ܘܢܛܪ ܠܗܘܢ ܗܘ ܗܘ ܡܚܒ ܠܝ ܗܘ ܕܝܢ ܕܪܚܡ ܠܝ ܢܬܪܚܡ ܡܢ ܐܒܝ ܘܐܢܐ ܐܪܚܡܝܘܗܝ ܘܐܚܘܝܘܗܝ ܢܦܫܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er heiðingjar heyrðu þetta, glöddust þeir og vegsömuðu orð Guðs, og allir þeir, sem ætlaðir voru til eilífs lífs, tóku trú. \t ܘܟܕ ܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܥܡܡܐ ܚܕܝܢ ܗܘܘ ܘܡܫܒܚܝܢ ܠܐܠܗܐ ܘܗܝܡܢܘ ܐܝܠܝܢ ܕܤܝܡܝܢ ܗܘܘ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Þá birtist honum engill af himni, sem styrkti hann. \t ܘܐܬܚܙܝ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܡܚܝܠ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því þetta eru refsingardagar, þá er allt það rætist, sem ritað er. \t ܕܝܘܡܬܐ ܐܢܘܢ ܗܠܝܢ ܕܬܒܥܬܐ ܕܢܫܠܡ ܟܠ ܡܐ ܕܟܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. \t ܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ ܡܢܐ ܪܘܚܐ ܡܡܠܠ ܠܥܕܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sögðu þeir til að reyna hann, svo þeir hefðu eitthvað að ákæra hann fyrir. En Jesús laut niður og skrifaði með fingrinum á jörðina. \t ܗܕܐ ܐܡܪܘ ܟܕ ܡܢܤܝܢ ܠܗ ܐܝܟܢܐ ܕܬܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܢܩܛܪܓܘܢܝܗܝ ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܟܕ ܠܬܚܬ ܐܬܓܗܢ ܡܟܬܒ ܗܘܐ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafnið boðum Guðs, en haldið erfikenning manna.\" \t ܫܒܩܬܘܢ ܓܝܪ ܦܘܩܕܢܐ ܕܐܠܗܐ ܘܐܚܝܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܫܠܡܢܘܬܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܟܤܐ ܘܕܩܤܛܐ ܘܤܓܝܐܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܗܠܝܢ ܕܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Brjótið þetta musteri, og ég skal reisa það á þrem dögum.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܤܬܘܪܘ ܗܝܟܠܐ ܗܢܐ ܘܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܐܢܐ ܡܩܝܡ ܐܢܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær stíga inn í gröfina og sjá ungan mann sitja hægra megin, klæddan hvítri skikkju og þær skelfdust. \t ܘܥܠܝܢ ܠܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܘܚܙܝ ܥܠܝܡܐ ܕܝܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܘܥܛܝܦ ܐܤܛܠܐ ܚܘܪܬܐ ܘܬܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur tók hann á einmæli og fór að átelja hann: \"Guð náði þig, herra, þetta má aldrei fyrir þig koma.\" \t ܘܕܒܪܗ ܟܐܦܐ ܘܫܪܝ ܠܡܟܐܐ ܒܗ ܘܐܡܪ ܚܤ ܠܟ ܡܪܝ ܕܬܗܘܐ ܠܟ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og við dúfnasalana sagði hann: \"Burt með þetta héðan. Gjörið ekki hús föður míns að sölubúð.\" \t ܘܠܗܢܘܢ ܕܡܙܒܢܝܢ ܝܘܢܐ ܐܡܪ ܫܩܘܠܘ ܗܠܝܢ ܡܟܐ ܘܠܐ ܬܥܒܕܘܢܗ ܠܒܝܬܗ ܕܐܒܝ ܒܝܬ ܬܐܓܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og fræðimennirnir heyrðu þetta og leituðu fyrir sér, hvernig þeir gætu ráðið hann af dögum. Þeim stóð ótti af honum, því að allur lýðurinn hreifst mjög af kenningu hans. \t ܘܫܡܥܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܕܐܝܟܢܐ ܢܘܒܕܘܢܝܗܝ ܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܓܝܪ ܡܢܗ ܡܛܠ ܕܟܠܗ ܥܡܐ ܬܡܝܗܝܢ ܗܘܘ ܒܝܘܠܦܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom aftur, fann hann þá enn sofandi, því drungi var á augum þeirra. Og ekki vissu þeir, hvað þeir ættu að segja við hann. \t ܘܗܦܟ ܐܬܐ ܬܘܒ ܐܫܟܚ ܐܢܘܢ ܟܕ ܕܡܟܝܢ ܡܛܠ ܕܥܝܢܝܗܘܢ ܝܩܝܪܢ ܗܘܝ ܘܠܐ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢܐ ܢܐܡܪܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna, mínir elskuðu, þér sem ætíð hafið verið hlýðnir, vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta eins og þegar ég var hjá yður, því fremur nú, þegar ég er fjarri. \t ܡܟܝܠ ܚܒܝܒܝ ܐܝܟܢܐ ܕܒܟܠܙܒܢ ܐܫܬܡܥܬܘܢ ܠܐ ܟܕ ܩܪܝܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܗܫܐ ܕܪܚܝܩ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܒܕܚܠܬܐ ܘܒܪܬܝܬܐ ܦܠܘܚܘ ܦܘܠܚܢܐ ܕܚܝܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hve miklu fremur mun þá blóð Krists hreinsa samvisku vora frá dauðum verkum, til að þjóna Guði lifanda, þar sem Kristur fyrir eilífan anda bar fram sjálfan sig sem lýtalausa fórn fyrir Guði. \t ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܡܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܒܪܘܚܐ ܕܠܥܠV ܢܦܫܗ ܩܪܒ ܕܠܐ ܡܘV ܠܐܠܗܐ ܢܕܟܐ ܬܐܪܬܢ ܡܢ ܥܒܕܐ ܡܝܬܐ ܕܢܫܡܫ ܠܐܠܗܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen. \t ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܒܥܕܬܗ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܟܠܗܘܢ ܕܪܐ ܕܥܠܡܝ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn tekur það frá mér, heldur legg ég það sjálfur í sölurnar. Ég hef vald til að leggja það í sölurnar og vald til að taka það aftur. Þessa skipan fékk ég frá föður mínum.\" \t ܠܐ ܗܘܐ ܐܢܫ ܫܩܠ ܠܗ ܡܢܝ ܐܠܐ ܐܢܐ ܤܐܡ ܐܢܐ ܠܗ ܡܢ ܨܒܝܢܝ ܫܠܝܛ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܐܤܝܡܝܗ ܘܫܠܝܛ ܐܢܐ ܕܬܘܒ ܐܤܒܝܗ ܕܗܢܐ ܦܘܩܕܢܐ ܩܒܠܬ ܡܢ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir englarnir stóðu kringum hásætið og öldungana og verurnar fjórar. Og þeir féllu fram fyrir hásætinu á ásjónur sínar, tilbáðu Guð \t ܘܟܠܗܘܢ ܡܠܐܟܐ ܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܚܕܪܘܗܝ ܕܟܘܪܤܝܐ ܘܕܩܫܝܫܐ ܘܕܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܘܢܦܠܘ ܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܥܠ ܐܦܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Sakkeus sté fram og sagði við Drottin: \"Herra, helming eigna minna gef ég fátækum, og hafi ég haft nokkuð af nokkrum, gef ég honum ferfalt aftur.\" \t ܩܡ ܕܝܢ ܙܟܝ ܘܐܡܪ ܠܝܫܘܥ ܗܐ ܡܪܝ ܦܠܓܘܬ ܢܟܤܝ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܡܤܟܢܐ ܘܠܟܠܢܫ ܡܕܡ ܕܓܠܙܬ ܚܕ ܒܐܪܒܥܐ ܦܪܥ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem ég sagði yður við aðra komu mína, það segi ég yður nú aftur fjarstaddur, bæði þeim, sem hafa brotlegir orðið, og öðrum: Næsta sinn, sem ég kem, mun ég ekki hlífa neinum, \t ܡܢ ܩܕܝܡ ܐܡܪܬ ܗܘܝܬ ܠܟܘܢ ܘܬܘܒ ܡܩܕܡ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܕܗܘܝܬ ܠܘܬܟܘܢ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܘܐܦ ܗܫܐ ܟܕ ܪܚܝܩ ܐܢܐ ܟܬܒܢܐ ܠܗܠܝܢ ܕܚܛܘ ܘܠܫܪܟܐ ܕܐܚܪܢܐ ܕܐܢ ܐܬܐ ܬܘܒ ܠܐ ܐܚܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús var í skutnum og svaf á kodda. Þeir vöktu hann og sögðu við hann: \"Meistari, hirðir þú ekki um, að vér förumst?\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܥܠ ܒܤܕܝܐ ܕܡܟ ܗܘܐ ܒܚܪܬܗ ܕܤܦܝܢܬܐ ܘܐܬܘ ܐܩܝܡܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܪܒܢ ܠܐ ܒܛܝܠ ܠܟ ܕܐܒܕܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einnig þessir menn séu fyrst reyndir, síðan takist þeir þjónustuna á hendur, ef þeir eru óaðfinnanlegir. \t ܘܗܢܘܢ ܗܠܝܢ ܢܬܒܩܘܢ ܠܘܩܕܡ ܘܗܝܕܝܢ ܢܫܡܫܘܢ ܟܕ ܐܝܬܝܗܘܢ ܕܠܐ ܪܫܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af ótta fyrir kvöl hennar munu þeir standa langt frá og segja: \"Vei, vei, borgin mikla, Babýlon, borgin volduga, á einni stundu kom dómur þinn.\" \t ܟܕ ܩܝܡܝܢ ܡܢ ܩܒܘܠ ܡܢ ܕܚܠܬܐ ܕܬܫܢܝܩܗ ܘܢܐܡܪܘܢ ܘܝ ܘܝ ܘܝ ܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ ܒܒܝܠ ܡܕܝܢܬܐ ܥܫܝܢܬܐ ܡܛܠ ܕܒܚܕܐ ܫܥܐ ܐܬܐ ܕܝܢܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur komist inn í Guðs ríki, nema hann fæðist af vatni og anda. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܡܝܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܕܐܢ ܐܢܫ ܠܐ ܡܬܝܠܕ ܡܢ ܡܝܐ ܘܪܘܚܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܥܘܠ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu hann: \"Hvað þá? Ertu Elía?\" Hann svarar: \"Ekki er ég hann.\" \"Ertu spámaðurinn?\" Hann kvað nei við. \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܬܘܒ ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܠܝܐ ܐܢܬ ܘܐܡܪ ܠܐ ܐܝܬܝ ܢܒܝܐ ܐܢܬ ܘܐܡܪ ܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu nokkrir lærisveina hans sín á milli: \"Hvað er hann að segja við oss: ,Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig,' og: ,Ég fer til föðurins'?\" \t ܘܐܡܪܘ ܗܘܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܚܕ ܠܚܕ ܡܢܐ ܗܝ ܗܕܐ ܕܐܡܪ ܠܢ ܕܩܠܝܠ ܘܠܐ ܬܚܙܘܢܢܝ ܘܬܘܒ ܩܠܝܠ ܘܬܚܙܘܢܢܝ ܘܕܐܙܠ ܐܢܐ ܠܘܬ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fara til, vekja hann og segja: \"Herra, bjarga þú, vér förumst.\" \t ܘܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܥܝܪܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܦܨܢ ܐܒܕܝܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. \t ܘܡܟܝܟܘܬܟܘܢ ܬܬܝܕܥ ܠܘܬ ܟܠܢܫ ܡܪܢ ܩܪܝܒ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð er mér þess vitni, hvernig ég þrái yður alla með ástúð Krists Jesú. \t ܤܗܕ ܗܘ ܠܝ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܕܐܝܟܢܐ ܡܚܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܪܚܡܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu úr vorum hópi, en heyrðu oss ekki til. Ef þeir hefðu heyrt oss til, þá hefðu þeir áfram verið með oss. En þetta varð til þess að augljóst yrði, að enginn þeirra heyrði oss til. \t ܡܢܢ ܢܦܩܘ ܐܠܐ ܠܘ ܡܢܢ ܗܘܘ ܐܠܘ ܓܝܪ ܡܢܢ ܗܘܘ ܠܘܬܢ ܡܟܬܪܝܢ ܗܘܘ ܐܠܐ ܢܦܩܘ ܡܢܢ ܕܬܬܝܕܥ ܕܠܘ ܡܢܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En syndin sætti lagi og vakti í mér alls kyns girnd með boðorðinu. Án lögmáls er syndin dauð. \t ܘܒܗܢܐ ܦܘܩܕܢܐ ܐܫܟܚܬ ܠܗ ܚܛܝܬܐ ܥܠܬܐ ܘܓܡܪܬ ܒܝ ܟܠ ܪܓܐ ܒܠܥܕ ܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܚܛܝܬܐ ܡܝܬܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði við þá: \"Takið ekkert til ferðarinnar, hvorki staf né mal, brauð né silfur, og enginn hafi tvo kyrtla. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܕܡ ܠܐ ܬܫܩܠܘܢ ܠܐܘܪܚܐ ܠܐ ܫܒܛܐ ܘܠܐ ܬܪܡܠܐ ܘܠܐ ܠܚܡܐ ܘܠܐ ܟܤܦܐ ܘܠܐ ܬܪܬܝܢ ܟܘܬܝܢܝܢ ܢܗܘܝܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farið í skyndi og segið lærisveinum hans: ,Hann er upp risinn frá dauðum, sjá hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann.' Þetta hef ég sagt yður.\" \t ܘܙܠܝܢ ܒܥܓܠ ܐܡܪܝܢ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܗܐ ܩܕܡ ܠܟܘܢ ܠܓܠܝܠܐ ܬܡܢ ܬܚܙܘܢܝܗܝ ܗܐ ܐܡܪܬ ܠܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eða haldið þér að ritningin fari með hégóma, sem segir: \"Þráir Guð ekki með afbrýði andann, sem hann gaf bústað í oss?\" \t ܐܘ ܕܠܡܐ ܤܪܝܩܐܝܬ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܡܪ ܟܬܒܐ ܕܒܛܢܢܐ ܪܓܐ ܪܘܚܐ ܕܥܡܪܐ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Hafa samband \t ܚܽܘܠܛܳܢܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Kládíus Lýsías sendir kveðju hinum göfuga Felix landstjóra. \t ܠܘܤܝܘܤ ܠܦܝܠܟܤ ܗܓܡܘܢܐ ܢܨܝܚܐ ܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar að morgni gjörðu æðstu prestarnir samþykkt með öldungunum, fræðimönnunum og öllu ráðinu. Þeir létu binda Jesú og færa brott og framseldu hann Pílatusi. \t ܘܡܚܕܐ ܒܨܦܪܐ ܥܒܕܘ ܡܠܟܐ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܥܡ ܩܫܝܫܐ ܘܥܡ ܤܦܪܐ ܘܥܡ ܟܠܗ ܟܢܘܫܬܐ ܘܐܤܪܘ ܠܝܫܘܥ ܘܐܘܒܠܘܗܝ ܘܐܫܠܡܘܗܝ ܠܦܝܠܛܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér tilheyrið Kristi, þá eruð þér niðjar Abrahams, erfingjar eftir fyrirheitinu. \t ܘܐܢ ܕܡܫܝܚܐ ܐܢܬܘܢ ܡܟܝܠ ܙܪܥܗ ܐܢܬܘܢ ܕܐܒܪܗܡ ܘܝܪܬܐ ܒܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Samstundis stóðu þrír menn við húsið, sem ég var í, sendir til mín frá Sesareu. \t ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܬܠܬܐ ܓܒܪܝܢ ܕܐܫܬܕܪܘ ܠܘܬܝ ܡܢ ܩܘܪܢܠܝܘܤ ܡܢ ܩܤܪܝܐ ܐܬܘ ܘܩܡܘ ܥܠ ܬܪܥܐ ܕܕܪܬܐ ܕܫܪܐ ܗܘܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins skuluð þér, eiginkonur, vera undirgefnar eiginmönnum yðar, til þess að jafnvel þeir, sem vilja ekki hlýða orðinu, geti unnist orðalaust við hegðun kvenna sinna, \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܢܬܝܢ ܢܫܐ ܐܫܬܥܒܕܝܢ ܠܒܥܠܝܟܝܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܠܡܠܬܐ ܒܕܘܒܪܝܟܝܢ ܫܦܝܪܐ ܕܠܐ ܥܡܠܐ ܬܩܢܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru komnir með þá, leiddu þeir þá fram fyrir ráðið, og æðsti presturinn tók að yfirheyra þá og sagði: \t ܘܟܕ ܐܝܬܝܘ ܐܢܘܢ ܐܩܝܡܘ ܐܢܘܢ ܩܕܡ ܟܠܗ ܟܢܫܐ ܘܐܩܦ ܗܘܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܠܡܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hann var í óbyggðinni fjörutíu daga, og Satan freistaði hans. Hann hafðist við meðal villidýra, og englar þjónuðu honum. \t ܘܗܘܐ ܬܡܢ ܒܡܕܒܪܐ ܝܘܡܬܐ ܐܪܒܥܝܢ ܟܕ ܡܬܢܤܐ ܡܢ ܤܛܢܐ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܥܡ ܚܝܘܬܐ ܘܡܫܡܫܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér megum nú, bræður, fyrir Jesú blóð með djörfung ganga inn í hið heilaga, \t ܐܝܬ ܠܢ ܗܟܝܠ ܐܚܝ ܓܠܝܘܬ ܐܦܐ ܒܡܥܠܢܐ ܕܒܝܬ ܩܘܕܫܐ ܒܕܡܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En frá hádegi varð myrkur um allt land til nóns. \t ܡܢ ܫܬ ܫܥܝܢ ܕܝܢ ܗܘܐ ܚܫܘܟܐ ܥܠ ܟܠܗ ܐܪܥܐ ܥܕܡܐ ܠܫܥܐ ܬܫܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum. \t ܘܤܠܩ ܝܫܘܥ ܠܛܘܪܐ ܘܬܡܢ ܝܬܒ ܗܘܐ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus var frá Betsaídu, sömu borg og Andrés og Pétur. \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܝܠܝܦܘܤ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܒܝܬ ܨܝܕܐ ܡܢ ܡܕܝܢܬܗ ܕܐܢܕܪܐܘܤ ܘܕܫܡܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að hann var að kenna lærisveinum sínum. Hann sagði þeim: \"Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur, og þeir munu lífláta hann, en þá er hann hefur líflátinn verið, mun hann upp rísa eftir þrjá daga.\" \t ܡܠܦ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܫܬܠܡ ܒܐܝܕܝ ܐܢܫܐ ܘܢܩܛܠܘܢܝܗܝ ܘܡܐ ܕܐܬܩܛܠ ܒܝܘܡܐ ܕܬܠܬܐ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá hefði hann oft þurft að líða frá grundvöllun heims. En nú hefur hann birst í eitt skipti fyrir öll við endi aldanna til að afmá syndina með fórn sinni. \t ܘܐܢ ܠܐ ܚܝܒ ܗܘܐ ܕܙܒܢܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܢܚܫ ܡܢ ܫܘܪܝܗ ܕܥܠܡܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܒܚܪܬܗ ܕܥܠܡܐ ܚܕܐ ܗܘ ܙܒܢ ܩܪܒ ܢܦܫܗ ܒܕܒܝܚܘܬܗ ܕܢܒܛܠܝܗ ܠܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Pétur minntist þess, er Jesús hafði mælt: \"Áður en hani galar, muntu þrisvar afneita mér.\" Og hann gekk út og grét beisklega. \t ܗܝܕܝܢ ܫܪܝ ܠܡܚܪܡܘ ܘܠܡܐܡܐ ܕܠܐ ܝܕܥܢܐ ܠܗ ܠܓܒܪܐ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í bænum mínum. Ég bið stöðugt um það, að mér mætti loks einhvern tíma auðnast, ef Guð vildi svo verða láta, að koma til yðar. \t ܘܡܬܚܢܢ ܐܢܐ ܕܐܢ ܡܢ ܟܕܘ ܬܬܦܬܚ ܠܝ ܐܘܪܚܐ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sjálfur Drottinn vor Jesús Kristur og Guð, faðir vor, sem elskaði oss og gaf oss í náð eilífa huggun og góða von, \t ܗܘ ܕܝܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܗܘ ܕܐܚܒܢ ܘܝܗܒ ܠܢ ܒܘܝܐܐ ܕܠܥܠܡ ܘܤܒܪܐ ܛܒܐ ܒܛܝܒܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég álít mér líka skylt, á meðan ég er í þessari tjaldbúð, að halda yður vakandi með því að rifja þetta upp fyrir yður. \t ܕܟܐܢܐ ܕܝܢ ܐܤܬܒܪܬ ܠܝ ܕܟܡܐ ܕܐܝܬܝ ܒܦܓܪܐ ܗܢܐ ܐܥܝܪܟܘܢ ܒܥܘܗܕܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þrumurnar sjö höfðu talað, ætlaði ég að fara að rita. Þá heyrði ég rödd af himni, sem sagði: \"Innsigla þú það, sem þrumurnar sjö töluðu, og rita það ekki.\" \t ܘܟܕ ܡܠܠܘ ܫܒܥܐ ܪܥܡܝܢ ܡܛܝܒ ܗܘܝܬ ܠܡܟܬܒ ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܫܒܥܐ ܕܐܡܪ ܚܬܘܡ ܗܘ ܡܐ ܕܡܠܠܘ ܫܒܥܐ ܪܥܡܝܢ ܘܠܐ ܬܟܬܒܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem hafnar mér og tekur ekki við orðum mínum, hefur sinn dómara: Orðið, sem ég hef talað, verður dómari hans á efsta degi. \t ܡܢ ܕܛܠܡ ܠܝ ܘܠܐ ܡܩܒܠ ܡܠܝ ܐܝܬ ܡܢ ܕܕܐܢ ܠܗ ܡܠܬܐ ܕܡܠܠܬ ܗܝ ܕܝܢܐ ܠܗ ܒܝܘܡܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú áminni ég sjálfur, Páll, yður með hógværð og mildi Krists, ég, sem í návist yðar á að vera auðmjúkur, en fjarverandi djarfmáll við yður. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܦܘܠܘܤ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟܘܢ ܒܢܝܚܘܬܗ ܘܒܡܟܝܟܘܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܐܦܢ ܒܐܦܝܢ ܡܟܝܟ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܠܐ ܟܕ ܪܚܝܩ ܐܢܐ ܬܟܝܠ ܐܢܐ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Andi Drottins er yfir mér, af því að hann hefur smurt mig. Hann hefur sent mig til að flytja fátækum gleðilegan boðskap, boða bandingjum lausn og blindum sýn, láta þjáða lausa \t ܪܘܚܗ ܕܡܪܝܐ ܥܠܝ ܘܡܛܠ ܗܕܐ ܡܫܚܢܝ ܠܡܤܒܪܘ ܠܡܤܟܢܐ ܘܫܠܚܢܝ ܠܡܐܤܝܘ ܠܬܒܝܪܝ ܠܒܐ ܘܠܡܟܪܙܘ ܠܫܒܝܐ ܫܘܒܩܢܐ ܘܠܥܘܝܪܐ ܚܙܝܐ ܘܠܡܫܪܪܘ ܠܬܒܝܪܐ ܒܫܘܒܩܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einhverjir höfðu orð á, að helgidómurinn væri prýddur fögrum steinum og heitgjöfum. Þá sagði Jesús: \t ܘܟܕ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܐܢܫܝܢ ܥܠ ܗܝܟܠܐ ܕܒܟܐܦܐ ܫܦܝܪܬܐ ܘܒܩܘܪܒܢܐ ܡܨܒܬ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvers sem þér biðjið í mínu nafni, það mun ég gjöra, svo að faðirinn vegsamist í syninum. \t ܘܡܕܡ ܕܬܫܐܠܘܢ ܒܫܡܝ ܐܥܒܕ ܠܟܘܢ ܕܢܫܬܒܚ ܐܒܐ ܒܒܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Týkíkus, minn elskaði bróðir og trúi aðstoðarmaður og samverkamaður í þjónustu Drottins, mun láta yður vita allt um mína hagi. \t ܡܕܡ ܕܠܘܬܝ ܕܝܢ ܢܘܕܥܟܘܢ ܛܘܟܝܩܘܤ ܐܚܐ ܚܒܝܒܐ ܘܡܫܡܫܢܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܟܢܬܢ ܒܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll sótti nú samkunduna í þrjá mánuði og talaði þar djarflega og reyndi að sannfæra menn um Guðs ríki. \t ܘܥܠ ܗܘܐ ܦܘܠܘܤ ܠܟܢܘܫܬܐ ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܝܪܚܐ ܬܠܬܐ ܘܡܦܝܤ ܗܘܐ ܥܠ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki er hann Guð dauðra, heldur lifenda, því að honum lifa allir.\" \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܕܡܝܬܐ ܐܠܐ ܕܚܝܐ ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܚܝܝܢ ܐܢܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Samviskunnar, segi ég, ekki eigin samvisku, heldur samvisku hins. En hvers vegna skyldi frelsi mitt eiga að dæmast af samvisku annars? \t ܬܐܪܬܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܠܟܘܢ ܐܠܐ ܕܗܘ ܕܐܡܪ ܠܡܢܐ ܓܝܪ ܚܐܪܘܬܝ ܡܬܕܝܢܐ ܡܢ ܬܐܪܬܐ ܕܐܚܪܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sá hann fyrir upprisu Krists og sagði: Ekki varð hann eftir skilinn í helju, og ekki varð líkami hans rotnun að bráð. \t ܘܩܕܡ ܚܙܐ ܘܡܠܠ ܥܠ ܩܝܡܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܠܐ ܐܫܬܒܩ ܒܫܝܘܠ ܐܦܠܐ ܦܓܪܗ ܚܙܐ ܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður mínir, ef einhver meðal yðar villist frá sannleikanum og einhver snýr honum aftur, \t ܐܚܝ ܐܢ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܢܛܥܐ ܡܢ ܐܘܪܚܐ ܕܩܘܫܬܐ ܘܢܦܢܝܘܗܝ ܐܢܫ ܡܢ ܛܥܝܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og heimamenn manns verða óvinir hans.' \t ܘܒܥܠܕܒܒܘܗܝ ܕܓܒܪܐ ܒܢܝ ܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Erastus varð eftir í Korintu, en Trófímus skildi ég eftir sjúkan í Míletus. \t ܐܪܤܛܘܤ ܦܫ ܠܗ ܒܩܘܪܢܬܘܤ ܛܪܘܦܝܡܘܤ ܕܝܢ ܫܒܩܬܗ ܟܕ ܟܪܝܗ ܒܡܝܠܝܛܘܤ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hún varð hrædd við þessi orð og hugleiddi, hvílík þessi kveðja væri. \t ܗܝ ܕܝܢ ܟܕ ܚܙܬ ܐܬܪܗܒܬ ܒܡܠܬܗ ܘܡܬܚܫܒܐ ܗܘܬ ܕܡܢܐ ܗܘ ܫܠܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég mun ekki framar tala margt við yður, því höfðingi heimsins kemur. Í mér á hann ekki neitt. \t ܡܟܝܠ ܠܐ ܐܡܠܠ ܥܡܟܘܢ ܤܓܝܐܬܐ ܐܬܐ ܓܝܪ ܐܪܟܘܢܗ ܕܥܠܡܐ ܘܒܝ ܠܝܬ ܠܗ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar kvöld var komið, var báturinn á miðju vatni, en hann einn á landi. \t ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܪܡܫܐ ܤܦܝܢܬܐ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܡܨܥܬ ܝܡܐ ܘܗܘ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Urðu ekki allir tíu hreinir? Hvar eru hinir níu? \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܐ ܗܘܐ ܥܤܪܐ ܗܘܝܢ ܗܠܝܢ ܕܐܬܕܟܝܘ ܐܝܟܐ ܐܢܘܢ ܬܫܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hlýðni yðar er alkunn orðin. Því gleðst ég yfir yður og ég vil, að þér séuð vitrir í því, sem gott er, en einfaldir í því, sem illt er. \t ܡܫܬܡܥܢܘܬܟܘܢ ܕܝܢ ܕܝܠܟܘܢ ܠܟܠ ܒܪܢܫ ܐܬܝܕܥܬ ܚܕܐ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܒܟܘܢ ܘܨܒܐ ܐܢܐ ܕܬܗܘܘܢ ܚܟܝܡܝܢ ܠܛܒܬܐ ܘܬܡܝܡܝܢ ܠܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði: \"Ég trúi, herra,\" og féll fram fyrir honum. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܡܗܝܡܢ ܐܢܐ ܡܪܝ ܘܢܦܠ ܤܓܕ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ef það varð sáttargjörð fyrir heiminn, að þeim var hafnað, hvað verður þá upptaka þeirra annað en líf af dauðum? \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܤܬܠܝܢܘܬܗܘܢ ܬܪܥܘܬܐ ܠܥܠܡܐ ܗܘܬ ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܦܘܢܝܗܘܢ ܐܠܐ ܚܝܐ ܕܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt mig bresti mælsku, brestur mig samt ekki þekkingu og vér höfum á allan hátt birt yður hana í öllum greinum. \t ܐܦܢ ܓܝܪ ܒܘܪܐ ܐܢܐ ܒܡܠܬܝ ܐܠܐ ܠܐ ܒܝܕܥܬܝ ܐܠܐ ܒܟܠܡܕܡ ܐܬܓܠܝܢ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Ágústus keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܘܢܦܩ ܦܘܩܕܢܐ ܡܢ ܐܓܘܤܛܘܤ ܩܤܪ ܕܢܬܟܬܒ ܟܠܗ ܥܡܐ ܕܐܘܚܕܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið því, þér vitið ekki daginn né stundina. \t ܐܬܬܥܝܪܘ ܗܟܝܠ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝܘܡܐ ܗܘ ܘܠܐ ܠܫܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að menn verði ekki varir við, að þú fastar, heldur faðir þinn, sem er í leynum. Og faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér. \t ܐܝܟ ܕܠܐ ܬܬܚܙܐ ܠܒܢܝܢܫܐ ܕܨܐܡ ܐܢܬ ܐܠܐ ܠܐܒܘܟ ܕܒܟܤܝܐ ܘܐܒܘܟ ܕܚܙܐ ܒܟܤܝܐ ܗܘ ܢܦܪܥܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í baráttu yðar við syndina hafið þér ekki enn þá staðið í gegn, svo að blóð hafi runnið. \t ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܡܛܝܬܘܢ ܥܕܡܐ ܠܕܡܐ ܒܐܓܘܢܐ ܕܠܘܩܒܠ ܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fólkið hastaði á þá, að þeir þegðu, en þeir hrópuðu því meir: \"Herra, miskunna þú okkur, sonur Davíðs!\" \t ܟܢܫܐ ܕܝܢ ܟܐܝܢ ܗܘܘ ܒܗܘܢ ܕܢܫܬܩܘܢ ܘܗܢܘܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܪܝܡܘ ܩܠܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܡܪܢ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝܢ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur vék hann brott og baðst fyrir með sömu orðum. \t ܘܐܙܠ ܬܘܒ ܨܠܝ ܘܗܝ ܡܠܬܐ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eigi sé svo meðal yðar, heldur sé sá, sem mikill vill verða meðal yðar, þjónn yðar. \t ܠܐ ܕܝܢ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܝܢܬܟܘܢ ܐܠܐ ܡܢ ܕܨܒܐ ܒܟܘܢ ܕܢܗܘܐ ܪܒܐ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܡܫܡܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܕܚܠܘܢ ܡܢܗܘܢ ܠܝܬ ܓܝܪ ܡܕܡ ܕܟܤܐ ܕܠܐ ܢܬܓܠܐ ܘܕܡܛܫܝ ܕܠܐ ܢܬܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig líti menn á oss svo sem þjóna Krists og ráðsmenn yfir leyndardómum Guðs. \t ܗܟܢܐ ܗܘܝܢ ܚܫܝܒܝܢ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܡܫܡܫܢܐ ܕܡܫܝܚܐ ܘܪܒܝ ܒܬܐ ܕܐܪܙܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði: \"Sannlega segi ég yður, að enginn hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, móður eða föður, börn eða akra vegna mín og fagnaðarerindisins, \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܝܬ ܐܢܫ ܕܫܒܩ ܒܬܐ ܐܘ ܐܚܐ ܐܘ ܐܚܘܬܐ ܐܘ ܐܒܐ ܐܘ ܐܡܐ ܐܘ ܐܢܬܬܐ ܐܘ ܒܢܝܐ ܐܘ ܩܘܪܝܐ ܡܛܠܬܝ ܘܡܛܠ ܤܒܪܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefði ég ekki komið og talað til þeirra, væru þeir ekki sekir um synd. En nú hafa þeir ekkert til afsökunar synd sinni. \t ܐܠܘ ܐܢܐ ܠܐ ܐܬܝܬ ܡܠܠܬ ܥܡܗܘܢ ܠܝܬ ܗܘܬ ܠܗܘܢ ܚܛܝܬܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܥܠܬܐ ܥܠ ܐܦܝ ܚܛܝܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn neyttu og urðu mettir. Síðan tóku þeir saman leifarnar, sjö körfur. \t ܘܐܟܠܘ ܘܤܒܥܘ ܘܫܩܠܘ ܬܘܬܪܐ ܕܩܨܝܐ ܫܒܥܐ ܐܤܦܪܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og honum barst rödd: \"Slátra nú, Pétur, og et!\" \t ܘܩܠܐ ܐܬܐ ܠܗ ܕܐܡܪ ܫܡܥܘܢ ܩܘܡ ܟܘܤ ܘܐܟܘܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég heyrði raust mikla frá musterinu segja við englana sjö: \"Farið og hellið úr þeim sjö skálum Guðs reiði yfir jörðina.\" \t ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܪܒܐ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܕܐܡܪ ܠܫܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܙܠܘ ܘܐܫܘܕܘ ܫܒܥ ܙܒܘܪܝܢ ܕܚܡܬܗ ܕܐܠܗܐ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á allan hátt sýnum vér, að vér erum þjónar Guðs, með miklu þolgæði í þrengingum, í nauðum, í angist, \t ܐܠܐ ܒܟܠ ܡܕܡ ܢܚܘܐ ܢܦܫܢ ܕܡܫܡܫܢܐ ܚܢܢ ܕܐܠܗܐ ܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܒܐܘܠܨܢܐ ܒܐܢܢܩܤ ܒܚܒܘܫܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það mun verða á efstu dögum, segir Guð, að ég mun úthella anda mínum yfir alla menn. Synir yðar og dætur munu spá, ungmenni yðar munu sjá sýnir og gamalmenni yðar mun drauma dreyma. \t ܢܗܘܐ ܒܝܘܡܬܐ ܐܚܪܝܐ ܐܡܪ ܐܠܗܐ ܐܫܘܕ ܪܘܚܝ ܥܠ ܟܠ ܒܤܪ ܘܢܬܢܒܘܢ ܒܢܝܟܘܢ ܘܒܢܬܟܘܢ ܘܓܕܘܕܝܟܘܢ ܚܙܘܢܐ ܢܚܙܘܢ ܘܩܫܝܫܝܟܘܢ ܚܠܡܐ ܢܚܠܡܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann bauð lærisveinum sínum að hafa til bát fyrir sig, svo að mannfjöldinn þrengdi eigi að honum. \t ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܢܩܪܒܘܢ ܠܗ ܤܦܝܢܬܐ ܡܛܠ ܟܢܫܐ ܕܠܐ ܢܚܒܨܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páll kaus sér Sílas og fór af stað, og fólu bræðurnir hann náð Drottins. \t ܦܘܠܘܤ ܕܝܢ ܓܒܐ ܠܗ ܠܫܝܠܐ ܘܢܦܩ ܟܕ ܡܓܥܠ ܡܢ ܐܚܐ ܠܛܝܒܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "stigu út í bát og lögðu af stað yfir um vatnið til Kapernaum. Myrkur var skollið á, og Jesús var ekki enn kominn til þeirra. \t ܘܝܬܒܘ ܒܤܦܝܢܬܐ ܘܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܥܒܪܐ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܘܚܫܟܬ ܗܘܬ ܠܗ ܘܠܐ ܐܬܝ ܗܘܐ ܠܘܬܗܘܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir höfðu sagt: \"Óhreinn andi er í honum.\" \t ܡܛܠ ܕܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܪܘܚܐ ܛܢܦܬܐ ܐܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Skráin '%s' er ekki venjuleg skrá eða mappa. \t ܟ݁ܢܺܝܫܽܘܬ݂ܳܐ '%s' ܠܰܝܬ݂ ܗܺܝ ܟ݂ܢܺܝܫܽܘܬ݂ܳܐ ܚܰܬ݁ܺܝܬ݂ܬ݂ܳܐ ܐܰܘ ܗܽܘ ܫܽܘܘ̱ܕ݁ܳܥܳܐ ܚܰܬ݁ܺܝܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku að ákæra hann og sögðu: \"Vér höfum komist að raun um, að þessi maður leiðir þjóð vora afvega, hann bannar að gjalda keisaranum skatt og segist sjálfur vera Kristur, konungur.\" \t ܘܫܪܝܘ ܐܟܠܝܢ ܩܪܨܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗܢܐ ܐܫܟܚܢ ܕܡܛܥܐ ܥܡܢ ܘܟܠܐ ܕܟܤܦ ܪܫܐ ܠܩܤܪ ܠܐ ܢܬܠ ܘܐܡܪ ܥܠ ܢܦܫܗ ܕܡܠܟܐ ܗܘ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܐܙܠ ܝܫܘܥ ܠܥܒܪܐ ܕܝܡܐ ܕܓܠܝܠܐ ܕܛܒܪܝܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Undir dögun hvatti Páll alla að neyta matar og sagði: \"Þér hafið nú þraukað hálfan mánuð fastandi og engu nærst. \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܘܠܘܤ ܥܕܡܐ ܕܗܘܐ ܨܦܪܐ ܡܦܝܤ ܗܘܐ ܠܟܠܗܘܢ ܕܢܩܒܠܘܢ ܤܝܒܪܬܐ ܟܕ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܘܡܢܐ ܗܐ ܐܪܒܬܥܤܪ ܝܘܡܝܢ ܡܢ ܩܢܛܐ ܡܕܡ ܠܐ ܛܥܝܡ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar því Samverjarnir komu til hans, báðu þeir hann að staldra við hjá sér. Var hann þar um kyrrt tvo daga. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܘܬܗ ܗܢܘܢ ܫܡܪܝܐ ܒܥܘ ܡܢܗ ܕܢܗܘܐ ܠܘܬܗܘܢ ܘܗܘܐ ܠܘܬܗܘܢ ܬܪܝܢ ܝܘܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Auðmýkið yður fyrir Drottni og hann mun upphefja yður. \t ܐܬܡܟܟܘ ܩܕܡ ܡܪܝܐ ܘܢܪܡܪܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim sem segist vera stöðugur í honum, honum ber sjálfum að breyta eins og hann breytti. \t ܗܘ ܕܐܡܪ ܕܒܗ ܐܝܬܝ ܘܠܐ ܠܗ ܕܐܝܟ ܗܠܟܬܗ ܕܝܠܗ ܢܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maðurinn fór og sagði Gyðingum, að Jesús væri sá sem læknaði hann. \t ܘܐܙܠ ܗܘ ܓܒܪܐ ܘܐܡܪ ܠܝܗܘܕܝܐ ܕܝܫܘܥ ܗܘ ܗܘ ܕܐܚܠܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá, sem talar tungum, byggir upp sjálfan sig, en spámaðurinn byggir upp söfnuðinn. \t ܕܡܡܠܠ ܒܠܫܢܐ ܢܦܫܗ ܗܘ ܒܢܐ ܘܕܡܬܢܒܐ ܥܕܬܐ ܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér höfnum allri skammarlegri launung, vér framgöngum ekki með fláttskap né fölsum Guðs orð, heldur birtum vér sannleikann, og fyrir augliti Guðs skírskot um vér til samvisku hvers manns um sjálfa oss. \t ܐܠܐ ܐܤܠܝܢܢ ܟܤܝܬܗ ܕܒܗܬܬܐ ܘܠܐ ܡܗܠܟܝܢܢ ܒܚܪܥܘܬܐ ܘܠܐ ܢܟܠܝܢܢ ܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܠܐ ܒܓܠܝܘܬܐ ܕܫܪܪܐ ܡܚܘܝܢܢ ܢܦܫܢ ܠܟܠܗܘܢ ܪܥܝܢܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Rúfusi, hinum útvalda í Drottni, og móður hans, sem er mér einnig móðir. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܪܘܦܤ ܓܒܝܐ ܒܡܪܢ ܘܕܐܡܗ ܕܝܠܗ ܘܕܝܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér horfum ekki á hið sýnilega, heldur hið ósýnilega. Hið sýnilega er stundlegt, en hið ósýnilega eilíft. \t ܕܠܐ ܚܕܝܢܢ ܒܗܠܝܢ ܕܡܬܚܙܝܢ ܐܠܐ ܒܗܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܚܙܝܢ ܕܡܬܚܙܝܢ ܓܝܪ ܕܙܒܢܐ ܐܢܝܢ ܕܠܐ ܡܬܚܙܝܢ ܕܝܢ ܕܠܥܠܡ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "frelsaði hann úr öllum þrengingum hans og veitti honum hylli og visku í augum Faraós, Egyptalandskonungs, svo að hann skipaði hann höfðingja yfir Egyptaland og yfir allt sitt hús. \t ܘܦܪܩܗ ܗܘܐ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܐܘܠܨܢܘܗܝ ܘܝܗܒ ܠܗ ܛܝܒܘܬܐ ܘܚܟܡܬܐ ܩܕܡ ܦܪܥܘܢ ܡܠܟܐ ܕܡܨܪܝܢ ܘܐܩܝܡܗ ܪܫܐ ܥܠ ܡܨܪܝܢ ܘܥܠ ܒܝܬܗ ܟܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég hef meðtekið frá Drottni það, sem ég hef kennt yður: Nóttina, sem Drottinn Jesús var svikinn, tók hann brauð, \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܩܒܠܬ ܡܢ ܡܪܢ ܗܘ ܡܕܡ ܕܐܫܠܡܬ ܠܟܘܢ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܒܗܘ ܠܠܝܐ ܕܡܫܬܠܡ ܗܘܐ ܢܤܒ ܗܘܐ ܠܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hlustið á, þér auðmenn, grátið og kveinið yfir þeim bágindum, sem yfir yður munu koma. \t ܐܘ ܥܬܝܪܐ ܐܝܠܠܘ ܘܒܟܘ ܥܠ ܕܘܘܢܐ ܕܐܬܝܢ ܥܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sé einhver sjúkur yðar á meðal, þá kalli hann til sín öldunga safnaðarins og þeir skulu smyrja hann með olíu í nafni Drottins og biðjast fyrir yfir honum. \t ܘܐܢ ܟܪܝܗ ܢܩܪܐ ܠܩܫܝܫܐ ܕܥܕܬܐ ܘܢܨܠܘܢ ܥܠܘܗܝ ܘܢܡܫܚܘܢܗ ܡܫܚܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar menn sjá, hvers eðlis þessi þjónusta er, munu þeir lofa Guð fyrir að þér haldið játningu yðar við fagnaðarerindi Krists og gefið með yður af örlæti, bæði þeim og öllum. \t ܡܛܠ ܒܘܩܝܐ ܓܝܪ ܕܬܫܡܫܬܐ ܗܕܐ ܠܐܠܗܐ ܡܫܒܚܝܢ ܕܐܫܬܥܒܕܬܘܢ ܠܬܘܕܝܬܐ ܕܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܘܐܫܬܘܬܦܬܘܢ ܒܦܫܝܛܘܬܟܘܢ ܥܡܗܘܢ ܘܥܡ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þó var Elía til engrar þeirra sendur, heldur aðeins til ekkju í Sarepta í Sídonlandi. \t ܘܠܘܬ ܚܕܐ ܡܢܗܝܢ ܠܐ ܐܫܬܕܪ ܐܠܝܐ ܐܠܐ ܠܨܪܦܬ ܕܨܝܕܢ ܠܘܬ ܐܢܬܬܐ ܐܪܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sakaría varð hverft við sýn þessa, og ótta sló á hann. \t ܘܐܫܬܓܫ ܙܟܪܝܐ ܟܕ ܚܙܝܗܝ ܘܕܚܠܬܐ ܢܦܠܬ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Náðin Drottins Jesú Krists sé með anda yðar. \t ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܥܡ ܟܠܟܘܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús gjörði einnig mörg önnur tákn í augsýn lærisveina sinna, sem eigi eru skráð á þessa bók. \t ܤܓܝܐܬܐ ܕܝܢ ܐܬܘܬܐ ܐܚܪܢܝܬܐ ܥܒܕ ܝܫܘܥ ܩܕܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܟܬܝܒܢ ܒܟܬܒܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir spurðu hann: \"Hver er sá maður, sem sagði þér: ,Tak hana og gakk'?\" \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܡܢܘ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܕܐܡܪ ܠܟ ܕܫܩܘܠ ܥܪܤܟ ܘܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið ekki einungis fyrir þessum, heldur og fyrir þeim, sem á mig trúa fyrir orð þeirra, \t ܘܠܐ ܗܘܐ ܥܠ ܐܦܝ ܗܠܝܢ ܒܥܐ ܐܢܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܥܠ ܐܦܝ ܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܒܝ ܒܡܠܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Haf þér til fyrirmyndar heilnæmu orðin, sem þú heyrðir mig flytja. Stattu stöðugur í þeirri trú og þeim kærleika, sem veitist í Kristi Jesú. \t ܢܗܘܝܢ ܠܟ ܚܘܪܐ ܡܠܐ ܚܠܝܡܬܐ ܕܫܡܥܬ ܡܢܝ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܚܘܒܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biskup á að vera óaðfinnanlegur, einkvæntur, bindindissamur, hóglátur, háttprúður, gestrisinn, góður fræðari. \t ܘܠܐ ܕܝܢ ܕܢܗܘܐ ܩܫܝܫܐ ܐܝܢܐ ܕܡܘܡܐ ܠܐ ܡܫܬܟܚ ܒܗ ܘܗܘܐ ܒܥܠܐ ܕܚܕܐ ܐܢܬܬܐ ܐܝܢܐ ܕܥܝܪ ܪܥܝܢܗ ܘܢܟܦ ܘܡܛܟܤ ܘܪܚܡ ܐܟܤܢܝܐ ܘܡܠܦܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, guðhræðslan samfara nægjusemi er mikill gróðavegur. \t ܬܐܓܘܪܬܢ ܓܝܪ ܕܝܠܢ ܪܒܐ ܗܝ ܕܐܝܬܝܗ ܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܒܚܫܚܬܐ ܕܡܤܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrirgef oss vorar syndir, enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni.\" \t ܘܫܒܘܩ ܠܢ ܚܛܗܝܢ ܐܦ ܐܢܚܢܢ ܓܝܪ ܫܒܩܢ ܠܟܠ ܕܚܝܒܝܢ ܠܢ ܘܠܐ ܬܥܠܢ ܠܢܤܝܘܢܐ ܐܠܐ ܦܪܘܩܝܢ ܡܢ ܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég hef sums staðar ritað yður full djarflega, til þess að minna yður á sitthvað. Ég hef gjört það vegna þess að Guð hefur gefið mér þá náð \t ܩܠܝܠ ܕܝܢ ܡܪܚܐܝܬ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܐܚܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܥܗܕܟܘܢ ܒܛܝܒܘܬܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܝ ܡܢ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef vér trúum því að Jesús sé dáinn og upprisinn, þá mun Guð fyrir Jesú leiða ásamt honum fram þá, sem sofnaðir eru. \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܗܝܡܢܝܢܢ ܕܝܫܘܥ ܡܝܬ ܘܩܡ ܗܟܢܐ ܐܦ ܐܠܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܕܡܟܘ ܒܝܫܘܥ ܡܝܬܐ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þrír eru þeir sem vitna [í himninum: Faðirinn, orðið og heilagur andi, og þessir þrír eru eitt. Og þeir eru þrír sem vitna á jörðunni:] \t ܘܪܘܚܐ ܡܤܗܕܐ ܕܗܝ ܪܘܚܐ ܐܝܬܝܗ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er samkomunni var slitið, fylgdu margir Gyðingar og guðræknir menn, sem tekið höfðu trú Gyðinga, þeim Páli og Barnabasi. En þeir töluðu við þá og brýndu fyrir þeim að halda sér fast við náð Guðs. \t ܘܡܢ ܕܐܫܬܪܝܬ ܟܢܘܫܬܐ ܤܓܝܐܐ ܝܗܘܕܝܐ ܐܙܠܘ ܒܬܪܗܘܢ ܘܐܦ ܓܝܘܪܐ ܕܕܚܠܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܗܢܘܢ ܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܘܡܦܝܤܝܢ ܠܗܘܢ ܕܢܗܘܘܢ ܢܩܝܦܝܢ ܠܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð þegar orðnir mettir, þér eruð þegar orðnir auðugir, án vor eruð þér orðnir konungar. Og ég vildi óska, að þér væruð orðnir konungar, til þess að einnig vér mættum vera konungar með yður! \t ܡܢ ܟܕܘ ܤܒܥܬܘܢ ܠܟܘܢ ܘܥܬܪܬܘܢ ܘܒܠܥܕܝܢ ܐܡܠܟܬܘܢ ܐܫܬܘܦ ܕܝܢ ܐܡܠܟܬܘܢ ܕܐܦ ܚܢܢ ܢܡܠܟ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt er frá Guði, sem sætti oss við sig fyrir Krist og gaf oss þjónustu sáttargjörðarinnar. \t ܘܟܠ ܡܕܡ ܗܘܐ ܚܕܬܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܪܥܝܢ ܠܗ ܒܡܫܝܚܐ ܘܝܗܒ ܠܢ ܬܫܡܫܬܐ ܕܬܪܥܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver mun gjöra oss viðskila við kærleika Krists? Mun þjáning geta það eða þrenging, ofsókn, hungur eða nekt, háski eða sverð? \t ܡܢܘ ܢܦܪܫܢܝ ܡܢ ܚܘܒܗ ܕܡܫܝܚܐ ܐܘܠܨܢܐ ܐܘ ܚܒܘܫܝܐ ܐܘ ܪܕܘܦܝܐ ܐܘ ܟܦܢܐ ܐܘ ܥܪܛܠܝܘܬܐ ܐܘ ܩܢܕܝܢܘܤ ܐܘ ܤܝܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá mikið hvítt hásæti og þann, sem í því sat. Og fyrir ásjónu hans hvarf himinn og jörð og þeirra sá engan stað. \t ܘܚܙܝܬ ܟܘܪܤܝܐ ܪܒܐ ܚܘܪܐ ܘܠܕܝܬܒ ܠܥܠ ܡܢܗ ܗܘ ܕܡܢ ܩܕܡ ܐܦܘܗܝ ܥܪܩܬ ܐܪܥܐ ܘܫܡܝܐ ܘܐܬܪ ܠܐ ܐܫܬܟܚ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á leiðinni hittu þeir mann frá Kýrene, er Símon hét. Hann neyddu þeir til að bera kross Jesú. \t ܘܟܕ ܢܦܩܝܢ ܐܫܟܚܘ ܓܒܪܐ ܩܘܪܝܢܝܐ ܕܫܡܗ ܫܡܥܘܢ ܠܗܢܐ ܫܚܪܘ ܕܢܫܩܘܠ ܙܩܝܦܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hárin á höfði yðar eru jafnvel öll talin. Verið óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. \t ܕܝܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܦ ܡܢܐ ܕܤܥܪܐ ܕܪܫܟܘܢ ܟܠܗܝܢ ܡܢܝܢ ܐܢܝܢ ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܕܚܠܘܢ ܕܡܢ ܤܘܓܐܐ ܕܨܦܪܐ ܡܝܬܪܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tímóteusi, elskuðum syni sínum. Náð, miskunn og friður frá Guði föður og Kristi Jesú, Drottni vorum. \t ܠܛܝܡܬܐܘܤ ܒܪܐ ܚܒܝܒܐ ܛܝܒܘܬܐ ܘܪܚܡܐ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܒܐ ܘܡܢ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En við hina segi ég, ekki Drottinn: Ef bróðir nokkur á vantrúaða konu og hún lætur sér það vel líka að búa saman við hann, þá skilji hann ekki við hana. \t ܠܫܪܟܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܐ ܡܪܝ ܐܢ ܐܝܬ ܐܚܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܗܝ ܨܒܝܐ ܕܬܥܡܪ ܥܡܗ ܠܐ ܢܫܒܩܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og frá Jesú Kristi, sem er votturinn trúi, frumburður dauðra, höfðinginn yfir konungum jarðarinnar. Hann elskar oss og leysti oss frá syndum vorum með blóði sínu. \t ܘܡܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܤܗܕܐ ܡܗܝܡܢܐ ܒܘܟܪܐ ܕܡܝܬܐ ܘܪܫܐ ܕܡܠܟܐ ܕܐܪܥܐ ܗܘ ܕܡܚܒ ܠܢ ܘܫܪܐ ܠܢ ܡܢ ܚܛܗܝܢ ܒܕܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því Jóhannes hafði sagt við hann: \"Þú mátt ekki eiga hana.\" \t ܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܝܘܚܢܢ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܕܬܗܘܐ ܠܟ ܐܢܬܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hann mun verða mikill í augliti Drottins. Aldrei mun hann drekka vín né áfengan drykk, en fyllast heilögum anda þegar frá móðurlífi. \t ܢܗܘܐ ܓܝܪ ܪܒ ܩܕܡ ܡܪܝܐ ܘܚܡܪܐ ܘܫܟܪܐ ܠܐ ܢܫܬܐ ܘܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܢܬܡܠܐ ܥܕ ܗܘ ܒܟܪܤܐ ܕܐܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu við hann: \"Meistari, kona þessi var staðin að verki, þar sem hún var að drýgja hór. \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܠܦܢܐ ܗܕܐ ܐܢܬܬܐ ܐܬܬܚܕܬ ܓܠܝܐܝܬ ܒܗ ܒܤܘܥܪܢܐ ܕܓܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég kem aftur til yðar, getið þér vegna mín enn framar hrósað yður í Kristi Jesú. \t ܕܟܕ ܐܬܐ ܬܘܒ ܠܘܬܟܘܢ ܢܬܝܬܪ ܒܝ ܫܘܒܗܪܟܘܢ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܠܚܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungar jarðarinnar hafa drýgt saurlifnað með henni, og þeir, sem á jörðinni búa, hafa orðið drukknir af saurlifnaðar víni hennar.\" \t ܕܥܡܗ ܙܢܝܘ ܡܠܟܝܗ ܕܐܪܥܐ ܘܪܘܝܘ ܟܠܗܘܢ ܥܡܘܪܝܗ ܕܐܪܥܐ ܡܢ ܚܡܪܐ ܕܙܢܝܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér sjáið þau farin að bruma, þá vitið þér af sjálfum yður, að sumarið er í nánd. \t ܕܡܐ ܕܡܦܪܥܝܢ ܡܚܕܐ ܡܢܗܘܢ ܡܤܬܟܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܩܪܒ ܠܗ ܩܝܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjónarnir og varðmennirnir höfðu kveikt kolaeld, því kalt var, og stóðu við hann og vermdu sig. Pétur stóð hjá þeim og ornaði sér. \t ܘܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܥܒܕܐ ܘܕܚܫܐ ܘܤܝܡܝܢ ܗܘܘ ܢܘܪܐ ܕܢܫܚܢܘܢ ܡܛܠ ܕܩܪܝܫ ܗܘܐ ܩܐܡ ܗܘܐ ܕܝܢ ܐܦ ܫܡܥܘܢ ܥܡܗܘܢ ܘܫܚܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir rannsökuðu, til hvers eða hvílíks tíma andi Krists, sem í þeim bjó, benti, þá er hann vitnaði fyrirfram um píslir Krists og dýrðina þar á eftir. \t ܘܒܨܘ ܕܒܐܝܢܐ ܙܒܢܐ ܡܚܘܝܐ ܘܡܤܗܕܐ ܪܘܚܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܥܡܪܐ ܒܗܘܢ ܕܥܬܝܕܝܢ ܚܫܘܗܝ ܕܡܫܝܚܐ ܘܬܫܒܘܚܬܗ ܕܡܢ ܒܬܪܟܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn þá áreiðanlegra er oss því nú hið spámannlega orð. Og það er rétt af yður að gefa gaum að því eins og ljósi, sem skín á myrkum stað, þangað til dagur ljómar og morgunstjarna rennur upp í hjörtum yðar. \t ܘܐܝܬ ܠܢ ܕܫܪܝܪܐ ܐܦ ܡܠܬܐ ܕܢܒܝܘܬܐ ܗܝ ܕܫܦܝܪ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܟܕ ܒܗ ܚܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟ ܕܒܫܪܓܐ ܕܡܢܗܪ ܒܐܬܪܐ ܥܡܘܛܐ ܥܕܡܐ ܕܐܝܡܡܐ ܢܢܗܪ ܘܫܡܫܐ ܢܕܢܚ ܒܠܒܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܕܟܝܢ ܒܠܒܗܘܢ ܕܗܢܘܢ ܢܚܙܘܢ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar girndin síðan er orðin þunguð, elur hún synd, og þegar syndin er orðin fullþroskuð, fæðir hún dauða. \t ܘܗܕܐ ܪܓܬܐ ܒܛܢܐ ܘܝܠܕܐ ܚܛܝܬܐ ܚܛܝܬܐ ܕܝܢ ܡܐ ܕܐܬܓܡܪܬ ܝܠܕܐ ܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þakka Guði mínum ávallt, er ég minnist þín í bænum mínum. \t ܡܘܕܐ ܐܢܐ ܠܐܠܗܝ ܒܟܠܙܒܢ ܘܡܬܕܟܪ ܐܢܐ ܠܟ ܒܨܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og kemur því til leiðar, að enginn geti keypt eða selt, nema hann hafi merkið, nafn dýrsins, eða tölu nafns þess. \t ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܙܒܢ ܐܘ ܢܙܒܢ ܬܘܒ ܐܠܐ ܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܥܠܘܗܝ ܪܘܫܡܐ ܕܫܡܐ ܕܚܝܘܬܐ ܐܘ ܡܢܝܢܐ ܕܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnvel englarnir, sem eru þeim meiri að mætti og valdi, fara ekki með guðlast, þegar þeir ákæra þá hjá Drottni. \t ܐܝܟܐ ܕܡܠܐܟܐ ܕܒܚܝܠܐ ܘܒܥܘܫܢܐ ܪܘܪܒܝܢ ܡܢܗܘܢ ܠܐ ܡܝܬܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܡܢ ܡܪܝܐ ܕܝܢܐ ܕܓܘܕܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en heiðingjarnir vegsami Guð sakir miskunnar hans, eins og ritað er: \"Þess vegna skal ég játa þig meðal heiðingja og lofsyngja þínu nafni.\" \t ܘܥܡܡܐ ܢܫܒܚܘܢ ܠܐܠܗܐ ܚܠܦ ܪܚܡܐ ܕܗܘܘ ܥܠܝܗܘܢ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܐܘܕܐ ܠܟ ܒܥܡܡܐ ܘܠܫܡܟ ܐܙܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, að sá er samlagar sig skækjunni verður ásamt henni einn líkami? Því að sagt er: \"Þau tvö munu verða eitt hold.\" \t ܐܘ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܢ ܕܢܩܦ ܠܙܢܝܬܐ ܚܕ ܗܘ ܦܓܪ ܐܡܝܪ ܓܝܪ ܕܢܗܘܘܢ ܬܪܝܗܘܢ ܚܕ ܦܓܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kærleikurinn gjörir ekki náunganum mein. Þess vegna er kærleikurinn fylling lögmálsins. \t ܚܘܒܐ ܠܩܪܝܒܗ ܒܝܫܬܐ ܠܐ ܤܥܪ ܡܛܠ ܕܚܘܒܐ ܡܘܠܝܗ ܗܘ ܕܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú sem þannig fræðir aðra, hví fræðir þú ekki sjálfan þig? Prédikar þú, að ekki skuli stela, og stelur þó? \t ܐܢܬ ܗܟܝܠ ܕܡܠܦ ܐܢܬ ܠܐܚܪܢܐ ܠܢܦܫܟ ܠܐ ܡܠܦ ܐܢܬ ܘܕܡܟܪܙ ܐܢܬ ܕܠܐ ܢܓܢܒܘܢ ܐܢܬ ܓܢܒ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "án þess að hann fái hundraðfalt aftur, nú á þessum tíma heimili, bræður og systur, mæður, börn og akra, jafnframt ofsóknum, og í hinum komandi heimi eilíft líf. \t ܘܠܐ ܢܩܒܠ ܚܕ ܒܡܐܐ ܗܫܐ ܒܙܒܢܐ ܗܢܐ ܒܬܐ ܘܐܚܐ ܘܐܚܘܬܐ ܘܐܡܗܬܐ ܘܒܢܝܐ ܘܩܘܪܝܐ ܥܡ ܪܕܘܦܝܐ ܘܒܥܠܡܐ ܕܐܬܐ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sneri sér við, sá þá koma á eftir sér og sagði við þá: \"Hvers leitið þið?\" Þeir svara: \"Rabbí (það þýðir meistari), hvar dvelst þú?\" \t ܘܐܬܦܢܝ ܝܫܘܥ ܘܚܙܐ ܐܢܘܢ ܕܐܬܝܢ ܒܬܪܗ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܪܒܢ ܐܝܟܐ ܗܘܐ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur ekki útskúfað lýð sínum, sem hann þekkti fyrirfram. Eða vitið þér ekki, hvað Ritningin segir í kaflanum um Elía, hvernig hann kemur fram fyrir Guð með kæru á hendur Ísrael: \t ܠܐ ܕܚܩ ܐܠܗܐ ܠܥܡܗ ܐܝܢܐ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܝܕܝܥ ܗܘܐ ܠܗ ܐܘ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܟܬܒܐ ܕܐܠܝܐ ܡܢܐ ܐܡܪ ܟܕ ܩܒܠ ܗܘܐ ܠܐܠܗܐ ܥܠ ܐܝܤܪܝܠ ܘܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann leyfði það. Páll bandaði hendi til fólksins, þar sem hann stóð á þrepunum. Þegar hann hafði fengið gott hljóð, mælti hann til þeirra á hebreska tungu: \t ܘܟܕ ܐܦܤ ܠܗ ܩܡ ܦܘܠܘܤ ܥܠ ܕܪܓܐ ܘܐܙܝܥ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܝܕܗ ܘܟܕ ܒܗܠܘ ܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܥܒܪܐܝܬ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur varð ágreiningur með Gyðingum út af þessum orðum. \t ܘܗܘܬ ܬܘܒ ܦܠܓܘܬܐ ܒܝܢܝ ܝܗܘܕܝܐ ܡܛܠ ܡܠܐ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá maður, tvílyndur og reikull á öllum vegum sínum, má eigi ætla, \t ܘܠܐ ܢܤܒܪ ܗܘ ܒܪܢܫܐ ܕܢܤܒ ܡܕܡ ܡܢ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og orðstír hans barst þegar um alla Galíleu. \t ܘܡܚܕܐ ܢܦܩ ܛܒܗ ܒܟܠܗ ܐܬܪܐ ܕܓܠܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hlýddu og fóru í dögun í helgidóminn og kenndu. Nú kom æðsti presturinn og hans menn, kölluðu saman ráðið, alla öldunga Ísraels, og sendu þjóna til fangelsisins að sækja postulana. \t ܘܢܦܩܘ ܥܕܢ ܫܦܪܐ ܘܥܠܘ ܠܗܝܟܠܐ ܘܡܠܦܝܢ ܗܘܘ ܪܒ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ ܩܪܘ ܠܚܒܪܝܗܘܢ ܘܠܩܫܝܫܐ ܕܐܝܤܪܝܠ ܘܫܕܪܘ ܠܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܕܢܝܬܘܢ ܐܢܘܢ ܠܫܠܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem til yðar er komið, eins og það einnig ber ávöxt og vex í öllum heiminum. Það hefur það líka gjört hjá yður frá þeim degi, er þér heyrðuð það og lærðuð að þekkja náð Guðs í sannleika. \t ܗܝ ܕܐܬܟܪܙܬ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܠܟܠܗ ܥܠܡܐ ܘܪܒܝܐ ܘܝܗܒܐ ܦܐܪܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܒܟܘܢ ܡܢ ܝܘܡܐ ܕܫܡܥܬܘܢ ܘܐܫܬܘܕܥܬܘܢ ܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܒܩܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt hljóp einn þeirra til, tók njarðarvött og fyllti ediki, stakk á reyrstaf og gaf honum að drekka. \t ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܪܗܛ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܘܫܩܠ ܐܤܦܘܓܐ ܘܡܠܗ ܚܠܐ ܘܤܡܗ ܒܩܢܝܐ ܘܡܫܩܐ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið. \t ܡܗܝܡܢܐ ܗܝ ܡܠܬܐ ܘܫܘܝܐ ܗܝ ܠܡܩܒܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt þetta stunda heiðingjar heimsins, en faðir yðar veit, að þér þarfnist þessa. \t ܗܠܝܢ ܓܝܪ ܟܠܗܝܢ ܥܡܡܐ ܗܘ ܕܥܠܡܐ ܒܥܝܢ ܐܦ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܒܘܟܘܢ ܝܕܥ ܕܡܬܒܥܝܢ ܠܟܘܢ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "vegna vonar þeirrar, sem yður er geymd í himnunum. Um þá von hafið þér áður heyrt í orði sannleikans, fagnaðarerindinu, \t ܡܛܠ ܤܒܪܐ ܗܘ ܕܢܛܝܪ ܠܟܘܢ ܒܫܡܝܐ ܗܘ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܫܡܥܬܘܢ ܒܡܠܬܐ ܕܩܘܫܬܐ ܕܤܒܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. \t ܘܐܝܟ ܕܠܒܫܢ ܕܡܘܬܐ ܕܗܘ ܕܡܢ ܥܦܪܐ ܗܟܢܐ ܢܠܒܫ ܕܡܘܬܐ ܕܗܘ ܕܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þjónninn kom og tjáði herra sínum þetta. Þá reiddist húsbóndinn og sagði við þjón sinn: ,Far þú fljótt út á stræti og götur borgarinnar, og leið inn hingað fátæka, örkumla, blinda og halta.' \t ܘܐܬܐ ܗܘ ܥܒܕܐ ܘܐܡܪ ܠܡܪܗ ܗܠܝܢ ܗܝܕܝܢ ܪܓܙ ܡܪܐ ܒܝܬܐ ܘܐܡܪ ܠܥܒܕܗ ܦܘܩ ܒܥܓܠ ܠܫܘܩܐ ܘܠܒܪܝܬܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܘܐܥܠ ܠܟܐ ܠܡܤܟܢܐ ܘܠܡܟܐܒܐ ܘܠܡܚܓܪܐ ܘܠܥܘܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fram á þeim hefur komið þetta sannmæli: \"Hundur snýr aftur til spýju sinnar,\" og: \"Þvegið svín veltir sér í sama saur.\" \t ܓܕܫ ܠܗܘܢ ܕܝܢ ܗܠܝܢ ܕܡܬܠܐ ܫܪܝܪܐ ܕܟܠܒܐ ܕܗܦܟ ܥܠ ܬܝܘܒܗ ܘܚܙܝܪܬܐ ܕܤܚܬ ܒܥܘܪܓܠܐ ܕܤܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. Betra er þér eineygðum inn að ganga til lífsins en hafa bæði augu og verða kastað í eldsvítið. \t ܘܐܢ ܗܘ ܕܥܝܢܟ ܡܟܫܠܐ ܠܟ ܚܨܝܗ ܘܫܕܝܗ ܡܢܟ ܛܒ ܗܘ ܠܟ ܕܒܚܕܐ ܥܝܢܐ ܬܥܘܠ ܠܚܝܐ ܘܠܐ ܟܕ ܐܝܬ ܠܟ ܬܪܬܝܢ ܥܝܢܝܢ ܬܦܠ ܒܓܗܢܐ ܕܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar heimta tákn, og Grikkir leita að speki, \t ܡܛܠ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܬܘܬܐ ܫܐܠܝܢ ܘܐܪܡܝܐ ܚܟܡܬܐ ܒܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sem á undan fóru, höstuðu á hann, að hann þegði. En hann hrópaði því meir: \"Sonur Davíðs, miskunna þú mér!\" \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܩܕܡܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܟܐܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܕܢܫܬܘܩ ܗܘ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܩܥܐ ܗܘܐ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór þaðan og kom í samkundu þeirra. \t ܘܫܢܝ ܡܢ ܬܡܢ ܝܫܘܥ ܘܐܬܐ ܠܟܢܘܫܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og gefi sig ekki að gyðingaævintýrum og boðum manna, sem fráhverfir eru sannleikanum. \t ܘܠܐ ܢܬܪܡܘܢ ܠܫܘܥܝܬܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܠܦܘܩܕܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܕܤܢܝܢ ܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En aðrir dauðir lifnuðu ekki fyrr en þúsund árin voru liðin. Þetta er fyrri upprisan. \t ܘܗܕܐ ܗܝ ܩܝܡܬܐ ܩܕܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Guð hafði sett hann af, hóf hann Davíð til konungs yfir þeim. Um hann vitnaði hann: ,Ég hef fundið Davíð, son Ísaí, mann eftir mínu hjarta, er gjöra mun allan vilja minn.' \t ܘܢܤܒܗ ܘܐܩܝܡ ܠܗܘܢ ܠܕܘܝܕ ܡܠܟܐ ܘܐܤܗܕ ܥܠܘܗܝ ܘܐܡܪ ܕܐܫܟܚܬ ܠܕܘܝܕ ܒܪܗ ܕܐܝܫܝ ܓܒܪܐ ܐܝܟ ܠܒܝ ܗܘ ܢܥܒܕ ܟܠܗܘܢ ܨܒܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var í upphafi hjá Guði. \t ܗܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܒܪܫܝܬ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með valdi að reka út illa anda. \t ܘܕܢܗܘܘܢ ܫܠܝܛܝܢ ܕܢܐܤܘܢ ܟܪܝܗܐ ܘܢܦܩܘܢ ܕܝܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hjálparinn kemur, sem ég sendi yður frá föðurnum, sannleiksandinn, er út gengur frá föðurnum, mun hann vitna um mig. \t ܡܐ ܕܝܢ ܕܐܬܐ ܦܪܩܠܛܐ ܗܘ ܕܐܢܐ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܡܢ ܠܘܬ ܐܒܝ ܪܘܚܐ ܕܫܪܪܐ ܗܘ ܕܡܢ ܠܘܬ ܐܒܝ ܢܦܩ ܗܘ ܢܤܗܕ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sendir voru menn af flokki farísea. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܕܐܫܬܕܪܘ ܡܢ ܦܪܝܫܐ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir bræðurnir biðja að heilsa yður. Heilsið hver öðrum með heilögum kossi. \t ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܐܚܝܢ ܟܠܗܘܢ ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܚܕ ܕܚܕ ܒܢܘܫܩܬܐ ܩܕܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er brauð lífsins. \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܚܡܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér erum vottar alls þessa, og heilagur andi, sem Guð hefur gefið þeim, er honum hlýða.\" \t ܘܚܢܢ ܤܗܕܐ ܚܢܢ ܕܡܠܐ ܗܠܝܢ ܘܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܗܘ ܕܝܗܒ ܐܠܗܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Enginn er sá af konu fæddur, sem meiri sé en Jóhannes skírari. En hinn minnsti í himnaríki er honum meiri. \t ܐܡܝܢ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܩܡ ܒܝܠܝܕܝ ܢܫܐ ܕܪܒ ܡܢ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܙܥܘܪܐ ܕܝܢ ܒܡܠܟܘܬ ܫܡܝܐ ܪܒ ܗܘ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað segir ritningin? \"Rek burt ambáttina og son hennar, því að ekki skal ambáttarsonurinn taka arf með syni frjálsu konunnar.\" \t ܐܠܐ ܡܢܐ ܐܡܪ ܟܬܒܐ ܐܦܩܝܗ ܠܐܡܬܐ ܘܠܒܪܗ ܡܛܠ ܕܠܐ ܢܐܪܬ ܒܪܗ ܕܐܡܬܐ ܥܡ ܒܪܗ ܕܚܐܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem trúir á soninn, hefur eilíft líf, en sá sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá líf, heldur varir reiði Guðs yfir honum.\" \t ܡܢ ܕܡܗܝܡܢ ܒܒܪܐ ܐܝܬ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܘܡܢ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤ ܠܒܪܐ ܠܐ ܢܚܙܐ ܚܝܐ ܐܠܐ ܪܘܓܙܗ ܕܐܠܗܐ ܢܩܘܐ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað þá? Eigum vér að syndga, af því að vér erum ekki undir lögmáli, heldur undir náð? Fjarri fer því. \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܚܛܐ ܕܠܐ ܗܘܝܢ ܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ ܐܠܐ ܬܚܝܬ ܛܝܒܘܬܐ ܚܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur kvað enn fastar að: \"Þó að ég ætti að deyja með þér, þá mun ég aldrei afneita þér.\" Eins töluðu þeir allir. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܡܪ ܗܘܐ ܕܐܢ ܢܗܘܐ ܠܝ ܠܡܡܬ ܥܡܟ ܠܐ ܐܟܦܘܪ ܒܟ ܡܪܝ ܘܐܟܘܬܗ ܐܦ ܟܠܗܘܢ ܐܡܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir færðu þá til höfuðsmannanna og sögðu: \"Menn þessir gjöra mestu óspektir í borg vorri. Þeir eru Gyðingar \t ܘܩܪܒܘ ܐܢܘܢ ܠܐܤܛܪܛܓܐ ܘܠܪܫܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܗܠܝܢ ܐܢܫܐ ܡܕܠܚܝܢ ܠܗ ܠܡܕܝܢܬܢ ܡܛܠ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann læknaði marga, er þjáðust af ýmsum sjúkdómum, og rak út marga illa anda, en illu öndunum bannaði hann að tala, því að þeir vissu hver hann var. \t ܘܐܤܝ ܠܤܓܝܐܐ ܕܒܝܫܐܝܬ ܥܒܝܕܝܢ ܗܘܘ ܒܟܘܪܗܢܐ ܡܫܚܠܦܐ ܘܕܝܘܐ ܤܓܝܐܐ ܐܦܩ ܘܠܐ ܫܒܩ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܠܕܝܘܐ ܕܢܡܠܠܘܢ ܡܛܠ ܕܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá annað dýr stíga upp af jörðinni og það hafði tvö horn lík lambshornum, en það talaði eins og dreki. \t ܘܚܙܝܬ ܚܝܘܬܐ ܐܚܪܬܐ ܕܤܠܩܐ ܡܢ ܐܪܥܐ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܬܪܬܝܢ ܩܪܢܢ ܘܕܡܝܐ ܠܐܡܪܐ ܘܡܡܠܠܐ ܗܘܬ ܐܝܟ ܬܢܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sannlega segi ég yður: Hvar sem fagnaðarerindi þetta verður flutt, um heim allan, mun þess og getið verða, sem hún gjörði, til minningar um hana.\" \t ܘܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܝܟܐ ܕܬܬܟܪܙ ܤܒܪܬܝ ܗܕܐ ܒܟܠܗ ܥܠܡܐ ܢܬܡܠܠ ܐܦ ܡܕܡ ܕܥܒܕܬ ܗܕܐ ܠܕܘܟܪܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir tóku hann og börðu og sendu burt tómhentan. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܚܐܘܗܝ ܘܫܕܪܘܗܝ ܟܕ ܤܦܝܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hersveitarforinginn lét piltinn fara og bauð honum: \"Þú mátt engum segja, að þú hafir gjört mér viðvart um þetta.\" \t ܘܫܪܝܗܝ ܟܠܝܪܟܐ ܠܥܠܝܡܐ ܟܕ ܦܩܕܗ ܕܐܢܫ ܠܐ ܢܕܥ ܕܗܠܝܢ ܒܕܩܬ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það var ýmist, að þér sjálfir, smánaðir og aðþrengdir, voruð hafðir að augnagamni, eða þá hitt, að þér tókuð þátt í kjörum þeirra, er áttu slíku að sæta. \t ܘܕܗܘܝܬܘܢ ܚܙܘܢܐ ܘܐܦ ܐܫܬܘܬܦܬܘܢ ܠܐܢܫܐ ܕܗܠܝܢ ܤܝܒܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú bar svo við, er Jesús sat að borði í húsi hans, að margir tollheimtumenn og bersyndugir komu og settust þar með honum og lærisveinum hans. \t ܘܟܕ ܤܡܝܟܝܢ ܒܒܝܬܐ ܐܬܘ ܡܟܤܐ ܘܚܛܝܐ ܤܓܝܐܐ ܐܤܬܡܟܘ ܥܡ ܝܫܘܥ ܘܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar María heyrði þetta, reis hún skjótt á fætur og fór til hans. \t ܘܡܪܝܡ ܟܕ ܫܡܥܬ ܩܡܬ ܥܓܠ ܘܐܬܝܐ ܗܘܬ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús sagði við þá: \"Ég er hann,\" hopuðu þeir á hæl og féllu til jarðar. \t ܘܟܕ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܐܙܠܘ ܠܒܤܬܪܗܘܢ ܘܢܦܠܘ ܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og hann líka segir hjá Hósea: Lýð, sem ekki var minn, mun ég kalla minn, og þá elskaða, sem ekki var elskuð, \t ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܒܗܘܫܥ ܐܡܪ ܕܐܩܪܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܗܘܘ ܥܡܝ ܥܡܐ ܕܝܠܝ ܘܠܠܐ ܐܬܪܚܡܬ ܐܬܪܚܡܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sjá, Jesús kemur á móti þeim og segir: \"Heilar þið!\" En þær komu, féllu fram fyrir honum og föðmuðu fætur hans. \t ܘܗܐ ܝܫܘܥ ܦܓܥ ܒܗܝܢ ܘܐܡܪ ܠܗܝܢ ܫܠܡ ܠܟܝܢ ܗܢܝܢ ܕܝܢ ܩܪܒ ܐܚܕ ܪܓܠܘܗܝ ܘܤܓܕܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fólkið undraðist, þegar það sá mállausa mæla, fatlaða heila, halta ganga og blinda sjá. Og þeir lofuðu Guð Ísraels. \t ܐܝܟ ܕܢܬܕܡܪܘܢ ܟܢܫܐ ܗܢܘܢ ܕܚܙܝܢ ܚܪܫܐ ܕܡܡܠܠܝܢ ܘܦܫܝܓܐ ܕܡܬܚܠܡܝܢ ܘܚܓܝܪܐ ܕܡܗܠܟܝܢ ܘܤܡܝܐ ܕܚܙܝܢ ܘܫܒܚܘ ܠܐܠܗܐ ܕܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hafna þú vanheilögum kerlingaævintýrum, og æf sjálfan þig í guðhræðslu. \t ܡܢ ܫܘܥܝܬܐ ܕܝܢ ܦܟܝܗܬܐ ܕܤܒܬܐ ܐܫܬܐܠ ܘܕܪܫ ܢܦܫܟ ܒܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar farísear sáu það, sögðu þeir við lærisveina hans: \"Hvers vegna etur meistari yðar með tollheimtumönnum og bersyndugum?\" \t ܘܟܕ ܚܙܘ ܦܪܝܫܐ ܐܡܪܝܢ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܡܢܐ ܥܡ ܡܟܤܐ ܘܚܛܝܐ ܠܥܤ ܪܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú tók að nálgast sá tími, er rætast skyldi fyrirheitið, sem Guð hafði gefið Abraham. Fólkið hafði vaxið og margfaldast í Egyptalandi. \t ܘܟܕ ܡܛܝ ܗܘܐ ܙܒܢܐ ܕܡܕܡ ܕܐܫܬܘܕܝ ܗܘܐ ܒܡܘܡܬܐ ܐܠܗܐ ܠܐܒܪܗܡ ܤܓܝ ܗܘܐ ܥܡܐ ܘܬܩܦ ܒܡܨܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sá hana og kallaði hana til sín og sagði við hana: \"Kona, þú ert laus við sjúkleik þinn!\" \t ܚܙܗ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܩܪܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܫܪܝܬܝ ܡܢ ܟܘܪܗܢܟܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús vissi, hvað þeir hugsuðu í hjörtum sínum, og tók lítið barn, setti það hjá sér \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܡܚܫܒܬܐ ܕܠܒܗܘܢ ܘܢܤܒ ܛܠܝܐ ܘܐܩܝܡܗ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef því óumskorinn maður fer eftir kröfum lögmálsins, mun hann þá ekki metinn sem umskorinn væri? \t ܐܢ ܗܘ ܕܝܢ ܕܥܘܪܠܘܬܐ ܬܛܪ ܦܘܩܕܢܗ ܕܢܡܘܤܐ ܠܐ ܗܐ ܥܘܪܠܘܬܐ ܡܬܚܫܒܐ ܠܗ ܓܙܘܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir syngja nýjan söng frammi fyrir hásætinu og frammi fyrir verunum fjórum og öldungunum. Og enginn gat numið sönginn nema þær hundrað fjörutíu og fjórar þúsundir, þeir sem út eru leystir frá jörðunni. \t ܘܡܫܒܚܝܢ ܐܝܟ ܬܫܒܘܚܬܐ ܚܕܬܐ ܩܕܡ ܟܘܪܤܝܐ ܘܩܕܡ ܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܘܩܕܡ ܩܫܝܫܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܐܬܡܨܝ ܠܡܐܠܦܗ ܠܬܫܒܘܚܬܐ ܐܠܐ ܐܢ ܡܐܐ ܘܐܪܒܥܝܢ ܘܐܪܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܙܒܝܢܝ ܡܢ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá, sem ekki hefur þetta til að bera, er blindur í skammsýni sinni og hefur gleymt hreinsun fyrri synda sinna. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܠܐ ܫܟܝܚܢ ܠܗ ܗܠܝܢ ܤܡܝܐ ܐܝܬܘܗܝ ܕܠܐ ܚܙܐ ܕܛܥܐ ܕܘܟܝܐ ܕܚܛܗܘܗܝ ܩܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungur sagði þá við þjóna sína: ,Bindið hann á höndum og fótum og varpið honum í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.' \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܡܠܟܐ ܠܡܫܡܫܢܐ ܐܤܘܪܘ ܐܝܕܘܗܝ ܘܪܓܠܘܗܝ ܘܐܦܩܘܗܝ ܠܚܫܘܟܐ ܒܪܝܐ ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܒܟܝܐ ܘܚܘܪܩ ܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dýrið, sem ég sá, var líkt pardusdýri, fætur þess voru sem bjarnarfætur og munnur þess eins og ljónsmunnur. Drekinn gaf því mátt sinn og hásæti sitt og vald mikið. \t ܘܚܝܘܬܐ ܗܝ ܕܚܙܝܬ ܕܡܘܬܐ ܗܘܬ ܕܢܡܪܐ ܘܪܓܠܝܗ ܐܝܟ ܕܕܒܐ ܘܦܘܡܗ ܐܝܟ ܕܐܪܝܘܬܐ ܘܝܗܒ ܠܗ ܬܢܝܢܐ ܚܝܠܗ ܘܟܘܪܤܝܗ ܘܫܘܠܛܢܐ ܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfkrafa ber jörðin ávöxt, fyrst stráið, þá axið og síðan fullvaxið hveiti í axinu. \t ܐܪܥܐ ܓܝܪ ܡܝܬܝܐ ܠܗ ܠܦܐܪܐ ܘܠܘܩܕܡ ܗܘܐ ܥܤܒܐ ܘܒܬܪܗ ܫܒܠܐ ܐܚܪܝܬ ܕܝܢ ܚܛܬܐ ܡܫܡܠܝܬܐ ܒܫܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að Heródes hafði beyg af honum og verndaði hann, þar eð hann vissi, að hann var maður réttlátur og heilagur. Hann komst í mikinn vanda, þegar hann hlýddi á mál hans, en þó var honum ljúft að hlusta á hann. \t ܗܪܘܕܤ ܓܝܪ ܕܚܠ ܗܘܐ ܡܢ ܝܘܚܢܢ ܥܠ ܕܝܕܥ ܗܘܐ ܕܓܒܪܐ ܗܘ ܙܕܝܩܐ ܘܩܕܝܫܐ ܘܡܢܛܪ ܗܘܐ ܠܗ ܘܤܓܝܐܬܐ ܫܡܥ ܗܘܐ ܠܗ ܘܥܒܕ ܘܒܤܝܡܐܝܬ ܫܡܥ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því þeir dagar koma, er menn munu segja: Sælar eru óbyrjur og þau móðurlíf, er aldrei fæddu, og þau brjóst, sem engan nærðu. \t ܕܗܐ ܐܬܝܢ ܝܘܡܬܐ ܕܒܗܘܢ ܢܐܡܪܘܢ ܛܘܒܝܗܝܢ ܠܥܩܪܬܐ ܘܠܟܪܤܬܐ ܕܠܐ ܝܠܕ ܘܠܬܕܝܐ ܕܠܐ ܐܝܢܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta rita ég þér, þó að ég voni að koma bráðum til þín, \t ܗܠܝܢ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟ ܟܕ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܒܥܓܠ ܐܬܐ ܐܢܐ ܠܘܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En forðist allt illt, í hvaða mynd sem er. \t ܘܡܢ ܟܠ ܨܒܘ ܒܝܫܐ ܥܪܘܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Umskurnin er ekkert og yfirhúðin ekkert, heldur það að halda boðorð Guðs. \t ܓܙܘܪܬܐ ܓܝܪ ܠܐ ܗܘܬ ܡܕܡ ܐܦ ܠܐ ܥܘܪܠܘܬܐ ܐܠܐ ܢܛܘܪܬܐ ܕܦܘܩܕܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er stundin kom, að veislan skyldi vera, sendi hann þjón sinn að segja þeim, er boðnir voru: ,Komið, nú er allt tilbúið.' \t ܘܫܕܪ ܥܒܕܗ ܒܥܕܢܐ ܕܐܚܫܡܝܬܐ ܕܢܐܡܪ ܠܐܝܠܝܢ ܕܩܪܝܢ ܗܐ ܟܠܡܕܡ ܡܛܝܒ ܠܟܘܢ ܬܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konan svaraði: \"Ég á engan mann.\" Jesús segir við hana: \"Rétt er það, að þú eigir engan mann, \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܠܝܬ ܠܝ ܒܥܠܐ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܫܦܝܪ ܐܡܪܬܝ ܕܠܝܬ ܠܝ ܒܥܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Veginn þangað, sem ég fer, þekkið þér.\" \t ܘܠܐܝܟܐ ܕܐܙܠ ܐܢܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܐܘܪܚܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum, \t ܡܒܪܟ ܗܘ ܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܒܚܢܢܗ ܤܓܝܐܐ ܐܘܠܕܢ ܡܢ ܕܪܝܫ ܒܩܝܡܬܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܤܒܪܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og konungur varð reiður og afhenti hann böðlunum, uns hann hefði goldið allt, sem hann skuldaði honum. \t ܗܟܢܐ ܢܥܒܕ ܠܟܘܢ ܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ ܐܠܐ ܬܫܒܩܘܢ ܐܢܫ ܠܐܚܘܗܝ ܡܢ ܠܒܟܘܢ ܤܟܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannfjöldinn spurði hann: \"Hvað eigum vér þá að gjöra?\" \t ܘܡܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܢܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur lét alla fara út, féll á kné og baðst fyrir. Síðan sneri hann sér að líkinu og sagði: \"Tabíþa, rís upp.\" En hún opnaði augun, sá Pétur og settist upp. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܐܦܩ ܠܟܠܗܘܢ ܐܢܫܐ ܠܒܪ ܘܩܥܕ ܥܠ ܒܘܪܟܘܗܝ ܘܨܠܝ ܘܐܬܦܢܝ ܠܘܬ ܫܠܕܐ ܘܐܡܪ ܛܒܝܬܐ ܩܘܡܝ ܗܝ ܕܝܢ ܦܬܚܬ ܥܝܢܝܗ ܘܟܕ ܚܙܬܗ ܠܫܡܥܘܢ ܝܬܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinn sjötti hellti úr sinni skál yfir fljótið mikla, Efrat. Og vatnið í því þornaði upp, svo að vegur yrði búinn fyrir konungana, þá er koma úr austri. \t ܘܡܠܐܟܐ ܕܫܬܐ ܐܫܕ ܙܒܘܪܗ ܥܠ ܢܗܪܐ ܪܒܐ ܦܪܬ ܘܝܒܫܘ ܡܘܗܝ ܕܬܬܛܝܒ ܐܘܪܚܐ ܕܡܠܟܐ ܡܢ ܡܕܢܚܝ ܫܡܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eftir þann bita fór Satan inn í hann. Jesús segir við hann: \"Það sem þú gjörir, það gjör þú skjótt!\" \t ܘܒܬܪ ܠܚܡܐ ܗܝܕܝܢ ܐܬܥܠܠ ܒܗ ܤܛܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܐܢܬ ܥܒܕ ܒܥܓܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem segist vera í ljósinu og hatar bróður sinn, hann er enn þá í myrkrinu. \t ܡܢ ܕܐܡܪ ܗܟܝܠ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܢܘܗܪܐ ܘܤܢܐ ܠܐܚܘܗܝ ܒܚܫܘܟܐ ܐܝܬܘܗܝ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mannssonurinn fer að sönnu þá leið, sem ákveðin er, en vei þeim manni, sem því veldur, að hann verður framseldur.\" \t ܘܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܐܙܠ ܐܝܟܢܐ ܕܐܬܦܪܫ ܒܪܡ ܘܝ ܠܗܘ ܓܒܪܐ ܕܒܐܝܕܗ ܡܫܬܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Já, allir, sem lifa vilja guðrækilega í samfélagi við Krist Jesú, munu ofsóttir verða. \t ܘܟܠܗܘܢ ܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܨܒܝܢ ܒܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܕܢܚܘܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܬܪܕܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta kvaddi Drottinn til aðra, sjötíu og tvo að tölu, og sendi þá á undan sér, tvo og tvo, í hverja þá borg og stað, sem hann ætlaði sjálfur að koma til. \t ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܦܪܫ ܝܫܘܥ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܚܪܢܐ ܫܒܥܝܢ ܘܫܕܪ ܐܢܘܢ ܬܪܝܢ ܬܪܝܢ ܩܕܡ ܦܪܨܘܦܗ ܠܟܠ ܐܬܪ ܘܡܕܝܢܐ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܠܡܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annars gæti svo farið, að vér, - að vér ekki segjum þér -, þyrftum að bera kinnroða fyrir þetta traust, ef Makedónar skyldu koma með mér og finna yður óviðbúna. \t ܕܠܡܐ ܢܐܬܘܢ ܥܡܝ ܡܩܕܘܢܝܐ ܘܢܫܟܚܘܢܟܘܢ ܟܕ ܠܐ ܥܬܝܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܢܒܗܬ ܚܢܢ ܕܠܐ ܢܐܡܪ ܕܐܢܬܘܢ ܬܒܗܬܘܢ ܒܫܘܒܗܪܐ ܗܘ ܕܐܫܬܒܗܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Urðu nú allir hressari og fóru líka að matast. \t ܘܐܬܒܝܐܘ ܟܠܗܘܢ ܘܩܒܠܘ ܬܘܪܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að vor gamli maður er með honum krossfestur, til þess að líkami syndarinnar skuli að engu verða og vér ekki framar þjóna syndinni. \t ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܕܒܪܢܫܢ ܥܬܝܩܐ ܐܙܕܩܦ ܥܡܗ ܕܢܬܒܛܠ ܦܓܪܐ ܕܚܛܝܬܐ ܕܬܘܒ ܠܐ ܢܫܡܫ ܠܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu, \t ܘܐܢܐ ܐܒܥܐ ܡܢ ܐܒܝ ܘܐܚܪܢܐ ܦܪܩܠܛܐ ܢܬܠ ܠܟܘܢ ܕܢܗܘܐ ܥܡܟܘܢ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sjónarvottar sögðu þeim, hvað fram hafði farið við haldna manninn, og frá svínunum. \t ܘܐܫܬܥܝܘ ܠܗܘܢ ܗܢܘܢ ܕܚܙܘ ܕܐܝܟܢܐ ܗܘܐ ܠܗܘ ܕܫܐܕܘܗܝ ܘܐܦ ܥܠ ܗܢܘܢ ܚܙܝܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú treystir sjálfum þér til að vera leiðtogi blindra, ljós þeirra sem eru í myrkri, \t ܘܐܬܬܟܠܬ ܥܠ ܢܦܫܟ ܕܡܕܒܪܢܐ ܐܢܬ ܕܥܘܝܪܐ ܘܢܘܗܪܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܒܚܫܘܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munu koma endurlífgunartímar frá augliti Drottins, og hann mun senda Krist, sem yður er fyrirhugaður, sem er Jesús. \t ܘܢܫܕܪ ܠܟܘܢ ܠܐܝܢܐ ܕܡܛܝܒ ܗܘܐ ܠܟܘܢ ܠܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk beint að Jesú og sagði: \"Heill, rabbí!\" og kyssti hann. \t ܘܡܚܕܐ ܩܪܒ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܫܠܡ ܪܒܝ ܘܢܫܩܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði eins við hann: ,Þú skalt og vera yfir fimm borgum.' \t ܐܡܪ ܐܦ ܠܗܢܐ ܐܦ ܐܢܬ ܬܗܘܐ ܫܠܝܛ ܥܠ ܚܡܫܐ ܟܪܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús kallaði þá til sín og mælti: \"Þér vitið, að þeir, sem teljast ráða fyrir þjóðum, drottna yfir þeim, og höfðingjar þeirra láta menn kenna á valdi sínu. \t ܘܩܪܐ ܐܢܘܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܠܝܢ ܕܡܤܬܒܪܝܢ ܪܫܐ ܕܥܡܡܐ ܡܪܝܗܘܢ ܐܢܘܢ ܘܪܘܪܒܢܝܗܘܢ ܫܠܝܛܝܢ ܥܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "í eftirvæntingu vorrar sælu vonar, að hinn mikli Guð og frelsari vor Jesús Kristur opinberist í dýrð sinni. \t ܟܕ ܡܤܟܝܢܢ ܠܤܒܪܐ ܒܪܝܟܐ ܘܠܓܠܝܢܐ ܕܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ ܪܒܐ ܘܡܚܝܢܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að þessum dögum liðnum lögðum vér af stað. Fylgdu þeir oss allir á veg með konum og börnum út fyrir borgina. Vér féllum á kné í fjörunni og báðumst fyrir. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܝܘܡܬܐ ܢܦܩܢ ܕܢܐܙܠ ܒܐܘܪܚܐ ܘܡܠܘܝܢ ܗܘܘ ܠܢ ܟܠܗܘܢ ܗܢܘܢ ܘܢܫܝܗܘܢ ܘܒܢܝܗܘܢ ܥܕܡܐ ܠܒܪ ܡܢ ܡܕܝܢܬܐ ܘܩܥܕܘ ܥܠ ܒܘܪܟܝܗܘܢ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐ ܘܨܠܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "leyndardóminn, sem hefur verið hulinn frá upphafi tíða og kynslóða, en nú hefur hann verið opinberaður Guðs heilögu. \t ܐܪܙܐ ܗܘ ܕܡܟܤܝ ܗܘܐ ܡܢ ܥܠܡܐ ܘܡܢ ܕܪܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܐܬܓܠܝ ܠܩܕܝܫܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem ætlar að finna líf sitt, týnir því, og sá sem týnir lífi sínu mín vegna, finnur það. \t ܡܢ ܕܐܫܟܚ ܢܦܫܗ ܢܘܒܕܝܗ ܘܡܢ ܕܢܘܒܕ ܢܦܫܗ ܡܛܠܬܝ ܢܫܟܚܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkt er það súrdeigi, er kona tók og fól í þrem mælum mjöls, uns það sýrðist allt.\" \t ܕܡܝܐ ܠܚܡܝܪܐ ܕܢܤܒܬ ܐܢܬܬܐ ܛܡܪܬ ܒܩܡܚܐ ܕܬܠܬ ܤܐܝܢ ܥܕܡܐ ܕܟܠܗ ܚܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað um það! Kristur er allt að einu boðaður, hvort sem það heldur er af uppgerð eða heilum hug. Og þetta gleður mig. Já, það mun áfram gleðja mig. \t ܘܒܗܕܐ ܚܕܝܬ ܘܚܕܐ ܐܢܐ ܕܒܟܠ ܦܪܘܤ ܐܢ ܒܥܠܬܐ ܘܐܢ ܒܩܘܫܬܐ ܡܫܝܚܐ ܢܬܟܪܙ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær höfðu brjósthlífar eins og járnbrynjur, og vængjaþyturinn frá þeim var eins og vagnagnýr, þegar margir hestar bruna fram til bardaga. \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܫܪܝܢܐ ܐܝܟ ܫܪܝܢܐ ܕܦܪܙܠܐ ܘܩܠܐ ܕܓܦܝܗܘܢ ܐܝܟ ܩܠܐ ܕܡܪܟܒܬܐ ܕܪܟܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܪܗܛܝܢ ܠܩܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur fór í bátinn og dró netið á land, fullt af stórum fiskum, eitt hundrað fimmtíu og þremur. Og netið rifnaði ekki, þótt þeir væru svo margir. \t ܘܤܠܩ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܘܢܓܕܗ ܠܡܨܝܕܬܐ ܠܐܪܥܐ ܟܕ ܡܠܝܐ ܢܘܢܐ ܪܘܪܒܐ ܡܐܐ ܘܚܡܫܝܢ ܘܬܠܬܐ ܘܒܗܢܐ ܟܠܗ ܝܘܩܪܐ ܠܐ ܐܨܛܪܝܬ ܡܨܝܕܬܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og hrópuðu, er þeir sáu reykinn af brennu hennar, og sögðu: \"Hvaða borg jafnast við borgina miklu?\" \t ܘܒܟܐܘܗ ܟܕ ܚܙܝܢ ܬܢܢܐ ܕܝܩܕܢܗ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢ ܗܝ ܕܕܡܝܐ ܠܡܕܝܢܬܐ ܪܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið, að ég megi birta hann eins og mér ber að tala. \t ܕܐܓܠܝܘܗܝ ܘܐܡܠܠܝܘܗܝ ܐܝܟܢܐ ܕܘܠܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þessar mundir fór Jesús um sáðlönd á hvíldardegi. Lærisveinar hans kenndu hungurs og tóku að tína kornöx og eta. \t ܒܗܘ ܙܒܢܐ ܡܗܠܟ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܒܫܒܬܐ ܒܝܬ ܙܪܥܐ ܘܬܠܡܝܕܘܗܝ ܟܦܢܘ ܘܫܪܝܘ ܡܠܓܝܢ ܫܒܠܐ ܘܐܟܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann einn hefur ódauðleika, hann býr í ljósi, sem enginn fær til komist, hann sem enginn maður leit né litið getur. Honum sé heiður og eilífur máttur. Amen. \t ܗܘ ܕܗܘ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܠܐ ܡܬܚܒܠ ܘܥܡܪ ܒܢܘܗܪܐ ܕܐܢܫ ܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܬܩܪܒ ܠܗ ܘܐܢܫ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܠܐ ܚܙܝܗܝ ܘܐܦܠܐ ܡܨܐ ܠܡܚܙܝܗ ܗܘ ܕܠܗ ܐܝܩܪܐ ܘܫܘܠܛܢܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Bréfin,\" segja menn, \"eru þung og ströng, en sjálfur er hann lítill fyrir mann að sjá og enginn tekur mark á ræðu hans.\" \t ܡܛܠ ܕܐܝܬ ܐܢܫܐ ܕܐܡܪܝܢ ܕܐܓܪܬܐ ܝܩܝܪܢ ܘܚܤܝܢܢ ܡܐܬܝܗ ܕܝܢ ܕܓܘܫܡܐ ܟܪܝܗ ܘܡܠܬܗ ܫܝܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "gestur var ég, en þér hýstuð mig ekki, nakinn, en þér klædduð mig ekki, ég var sjúkur og í fangelsi, en ekki vitjuðuð þér mín.' \t ܘܐܟܤܢܝܐ ܗܘܝܬ ܘܠܐ ܟܢܫܬܘܢܢܝ ܘܥܪܛܠܝܐ ܗܘܝܬ ܘܠܐ ܟܤܝܬܘܢܢܝ ܘܟܪܝܗܐ ܗܘܝܬ ܘܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܗܘܝܬ ܘܠܐ ܤܥܪܬܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Pétur sagði þeim þá alla söguna frá rótum og mælti: \t ܘܐܩܦ ܗܘܐ ܫܡܥܘܢ ܒܬܪ ܒܬܪ ܠܡܐܡܪ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna ber oss að taka þvílíka menn að oss, til þess að vér verðum samverkamenn sannleikans. \t ܚܢܢ ܗܟܝܠ ܚܝܒܝܢܢ ܠܡܩܒܠܘ ܠܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܕܡܥܕܪܢܐ ܢܗܘܐ ܠܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitnisburðartjaldbúðina höfðu feður vorir í eyðimörkinni. Hún var gjörð eins og sá bauð, er við Móse mælti, eftir þeirri fyrirmynd, sem Móse sá. \t ܗܐ ܡܫܟܢܐ ܕܤܗܕܘܬܐ ܕܐܒܗܬܢ ܒܡܕܒܪܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܦܩܕ ܗܘ ܕܡܠܠ ܥܡ ܡܘܫܐ ܠܡܥܒܕܗ ܒܕܡܘܬܐ ܕܚܘܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þess óska ég, að allir menn væru eins og ég er sjálfur, en hver hefur sína náðargjöf frá Guði, einn þessa og annar hina. \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ ܐܟܘܬܝ ܢܗܘܘܢ ܒܕܟܝܘܬܐ ܐܠܐ ܟܠܢܫ ܡܘܗܒܬܐ ܝܗܝܒܐ ܠܗ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܬ ܕܗܟܢܐ ܘܐܝܬ ܕܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á miðnætti, þegar vér höfðum hrakist um Adríahaf í hálfan mánuð, þóttust skipverjar verða þess varir, að land væri í nánd. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܐܪܒܬܥܤܪ ܝܘܡܝܢ ܕܛܥܝܢ ܘܐܬܛܪܦܢ ܒܗܕܪܝܘܤ ܝܡܐ ܒܦܠܓܗ ܕܠܠܝܐ ܤܒܪܘ ܡܠܚܐ ܕܠܐܪܥܐ ܡܬܩܪܒܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eftir upplestur úr lögmálinu og spámönnunum sendu samkundustjórarnir til þeirra og sögðu: \"Bræður, ef þér hafið einhver hvatningarorð til fólksins, takið þá til máls.\" \t ܘܒܬܪ ܕܐܬܩܪܝ ܢܡܘܤܐ ܘܢܒܝܐ ܫܠܚܘ ܠܗܘܢ ܩܫܝܫܐ ܕܟܢܘܫܬܐ ܘܐܡܪܘ ܓܒܪܐ ܐܚܝܢ ܐܢ ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ ܡܠܬܐ ܕܒܘܝܐܐ ܡܠܠܘ ܥܡ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, bandingi Krists Jesú, og Tímóteus bróðir vor, heilsa elskuðum vini okkar og samverkamanni Fílemon, \t ܦܘܠܘܤ ܐܤܝܪܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܐܚܐ ܠܦܝܠܡܘܢ ܚܒܝܒܐ ܘܦܠܚܐ ܕܥܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hinn kvænti ber fyrir brjósti það, sem heimsins er, hversu hann megi þóknast konunni, \t ܘܐܝܢܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܝܨܦ ܕܥܠܡܐ ܕܐܝܟܢܐ ܢܫܦܪ ܠܐܢܬܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þann sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܚܛܝܬܐ ܡܛܠܬܟܘܢ ܚܛܝܬܐ ܥܒܕܗ ܕܚܢܢ ܢܗܘܐ ܒܗ ܙܕܝܩܘܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð vottar þessa. \t ܘܐܢܬܘܢ ܐܢܘܢ ܤܗܕܐ ܕܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhver sér bróður sinn drýgja synd, sem er ekki til dauða, þá skal hann biðja, og Guð mun gefa honum líf, þeim sem ekki syndgar til dauða. Til er synd til dauða. Fyrir henni segi ég ekki að hann skuli biðja. \t ܐܢ ܐܢܫ ܢܚܙܐ ܠܐܚܘܗܝ ܕܚܛܐ ܚܛܗܐ ܕܠܐ ܡܚܝܒ ܠܡܘܬܐ ܢܫܐܠ ܘܡܬܝܗܒܝܢ ܠܗ ܚܝܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܕܠܡܘܬܐ ܚܛܝܢ ܐܝܬ ܓܝܪ ܚܛܗܐ ܕܡܘܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܥܠ ܗܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܢܒܥܐ ܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. - \t ܐܝܬܝܟܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܓܝܪ ܡܢ ܠܘܩܕܡ ܚܫܘܟܐ ܗܫܐ ܕܝܢ ܢܘܗܪܐ ܐܢܬܘܢ ܒܡܪܢ ܐܝܟ ܒܢܝ ܢܘܗܪܐ ܗܟܝܠ ܗܟܢܐ ܗܠܟܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð sinni og föðurins og heilagra engla. \t ܡܢ ܕܢܒܗܬ ܒܝ ܕܝܢ ܘܒܡܠܝ ܢܒܗܬ ܒܗ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܡܐ ܕܐܬܐ ܒܫܘܒܚܐ ܕܐܒܘܗܝ ܥܡ ܡܠܐܟܘܗܝ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En María dvaldist hjá henni hér um bil þrjá mánuði og sneri síðan heim til sín. \t ܩܘܝܬ ܕܝܢ ܡܪܝܡ ܠܘܬ ܐܠܝܫܒܥ ܐܝܟ ܝܪܚܐ ܬܠܬܐ ܘܗܦܟܬ ܠܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Veitið þjónustu yðar af fúsu geði, eins og Drottinn ætti í hlut og ekki menn. \t ܘܫܡܫܘ ܐܢܘܢ ܡܢ ܟܠܗ ܢܦܫܟܘܢ ܒܚܘܒܐ ܐܝܟ ܕܠܡܪܢ ܘܠܐ ܐܝܟ ܕܠܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í upprisunni, þegar menn rísa upp, kona hvers þeirra verður hún þá? Allir sjö höfðu átt hana.\" \t ܒܩܝܡܬܐ ܗܟܝܠ ܕܐܝܢܐ ܡܢܗܘܢ ܬܗܘܐ ܐܢܬܬܐ ܫܒܥܬܝܗܘܢ ܓܝܪ ܢܤܒܘܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hann sá mannfjöldann, kenndi hann í brjósti um þá, því þeir voru hrjáðir og umkomulausir eins og sauðir, er engan hirði hafa. \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܟܢܫܐ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝܗܘܢ ܕܠܐܝܢ ܗܘܘ ܘܫܪܝܢ ܐܝܟ ܥܪܒܐ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܪܥܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnist þér ekki þess, að ég sagði yður þetta, meðan ég enn þá var hjá yður? \t ܠܐ ܥܗܕܝܬܘܢ ܕܟܕ ܠܘܬܟܘܢ ܗܘܝܬ ܗܠܝܢ ܐܡܪܬ ܗܘܝܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Matteus og Tómas, Jakob Alfeusson og Símon, kallaður vandlætari, \t ܘܡܬܝ ܘܬܐܘܡܐ ܘܝܥܩܘܒ ܒܪ ܚܠܦܝ ܘܫܡܥܘܢ ܕܡܬܩܪܐ ܛܢܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að sá, sem hefur eflt Pétur til postuladóms meðal hinna umskornu, hefur einnig eflt mig til postuladóms meðal heiðingjanna. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܚܦܛ ܠܟܐܦܐ ܒܫܠܝܚܘܬܐ ܕܓܙܘܪܬܐ ܚܦܛ ܐܦ ܠܝ ܒܫܠܝܚܘܬܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á tilsettum degi klæddist Heródes konungsskrúða, settist í hásæti og flutti þeim ræðu. \t ܒܝܘܡܐ ܕܝܢ ܝܕܝܥܐ ܠܒܫ ܗܘܐ ܗܪܘܕܤ ܠܒܘܫܐ ܕܡܠܟܘܬܐ ܘܝܬܒ ܥܠ ܒܝܡ ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡ ܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eru þeir þjónar Krists? - Nú tala ég eins og vitfirringur! - Ég fremur. Meira hef ég unnið, oftar verið í fangelsi, fleiri högg þolað og oft dauðans hættu. \t ܐܢ ܡܫܡܫܢܐ ܐܢܘܢ ܕܡܫܝܚܐ ܒܚܤܝܪܘܬ ܪܥܝܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܝܬܝܪ ܡܢܗܘܢ ܐܢܐ ܒܠܐܘܬܐ ܝܬܝܪ ܡܢܗܘܢ ܒܡܚܘܬܐ ܝܬܝܪ ܡܢܗܘܢ ܒܐܤܘܪܐ ܝܬܝܪ ܡܢܗܘܢ ܒܡܘܬܐ ܙܒܢܝܢ ܤܓܝܐܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þegar þær stigu inn, fundu þær ekki líkama Drottins Jesú. \t ܘܥܠܝܢ ܘܠܐ ܐܫܟܚܝܗܝ ܠܦܓܪܐ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gefi lúðurinn óskilmerkilegt hljóð, hver býr sig þá til bardaga? \t ܘܐܢ ܩܪܢܐ ܬܩܪܐ ܩܠܐ ܕܠܐ ܦܪܝܫ ܡܢܘ ܢܬܛܝܒ ܠܩܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kallaði Jesús hárri röddu: \"Faðir, í þínar hendur fel ég anda minn!\" Og er hann hafði þetta mælt, gaf hann upp andann. \t ܘܩܥܐ ܝܫܘܥ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܐܒܝ ܒܐܝܕܝܟ ܤܐܡ ܐܢܐ ܪܘܚܝ ܗܕܐ ܐܡܪ ܘܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá færðu menn til hans börn, að hann legði hendur yfir þau og bæði fyrir þeim, en lærisveinar hans átöldu þá. \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒܘ ܠܗ ܛܠܝܐ ܕܢܤܝܡ ܐܝܕܗ ܥܠܝܗܘܢ ܘܢܨܠܐ ܘܟܐܘ ܒܗܘܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið hvort tveggja vaxa saman fram að kornskurði. Þegar komin er kornskurðartíð, mun ég segja við kornskurðarmenn: Safnið fyrst illgresinu og bindið í bundin til að brenna því, en hirðið hveitið í hlöðu mína.'\" \t ܫܒܘܩܘ ܪܒܝܢ ܬܪܝܗܘܢ ܐܟܚܕܐ ܥܕܡܐ ܠܚܨܕܐ ܘܒܙܒܢܐ ܕܚܨܕܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܚܨܘܕܐ ܓܒܘ ܠܘܩܕܡ ܙܝܙܢܐ ܘܐܤܘܪܘ ܐܢܘܢ ܡܐܤܪܝܬܐ ܕܢܐܩܕܘܢ ܚܛܐ ܕܝܢ ܟܢܫܘ ܐܢܝܢ ܠܐܘܨܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enginn skyldi gjöra bróður sínum rangt til né blekkja hann í slíkum sökum. Því að Drottinn hegnir fyrir allt þvílíkt, eins og vér höfum áður sagt yður og brýnt fyrir yður. \t ܘܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܫܝܚܝܢ ܠܡܥܒܪ ܘܠܡܥܠܒ ܐܢܫ ܠܐܚܘܗܝ ܒܗܕܐ ܨܒܘܬܐ ܡܛܠ ܕܡܪܢ ܗܘ ܬܒܘܥܐ ܥܠ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܡܢ ܩܕܡ ܙܒܢܐ ܐܡܪܢ ܠܟܘܢ ܘܤܗܕܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðal þeirra voruð og þér áður, þegar þér lifðuð í þessum syndum. \t ܘܒܗܠܝܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܗܠܟܬܘܢ ܡܢ ܩܕܝܡ ܟܕ ܡܬܗܦܟܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܒܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur sagði: \"Silfur og gull á ég ekki, en það sem ég hef, það gef ég þér: Í nafni Jesú Krists frá Nasaret, statt upp og gakk!\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܕܗܒܐ ܘܤܐܡܐ ܠܝܬ ܠܝ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܐܝܬ ܠܝ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܟ ܒܫܡܗ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܢܨܪܝܐ ܩܘܡ ܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og að liðinni um það bil einni stund fullyrti enn annar þetta og sagði: \"Víst var þessi líka með honum, enda Galíleumaður.\" \t ܘܒܬܪ ܫܥܐ ܚܕܐ ܐܚܪܢܐ ܡܬܚܪܐ ܗܘܐ ܘܐܡܪ ܫܪܝܪܐܝܬ ܐܦ ܗܢܐ ܥܡܗ ܗܘܐ ܐܦ ܓܠܝܠܝܐ ܗܘ ܓܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á sama hátt saurga og þessir draumvilltu menn líkamann, meta að engu drottinvald og lastmæla tignum. \t ܒܗ ܒܕܡܘܬܐ ܐܦ ܗܠܝܢ ܕܒܚܠܡܐ ܡܫܬܪܓܪܓܝܢ ܠܒܤܪܐ ܡܢ ܡܛܢܦܝܢ ܠܡܪܘܬܐ ܕܝܢ ܛܠܡܝܢ ܘܠܬܫܒܘܚܬܐ ܡܓܕܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús fór til Olíufjallsins. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܙܠ ܠܛܘܪܐ ܕܙܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær sáu þá, að steininum hafði verið velt frá gröfinni, \t ܘܐܫܟܚ ܟܐܦܐ ܕܡܥܓܠܐ ܡܢ ܒܝܬ ܩܒܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. \t ܗܠܝܢ ܐܢܘܢ ܕܝܢ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܕܢܕܥܘܢܟ ܕܐܢܬ ܐܢܬ ܐܠܗܐ ܕܫܪܪܐ ܒܠܚܘܕܝܟ ܘܡܢ ܕܫܕܪܬ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hef ég sagt yður í líkingum. Sú stund kemur, að ég tala ekki framar við yður í líkingum, heldur mun ég berum orðum segja yður frá föðurnum. \t ܗܠܝܢ ܒܦܠܐܬܐ ܡܠܠܬ ܥܡܟܘܢ ܐܬܝܐ ܕܝܢ ܫܥܬܐ ܐܡܬܝ ܕܠܐ ܐܡܠܠ ܥܡܟܘܢ ܒܦܠܐܬܐ ܐܠܐ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܐܒܕܩ ܠܟܘܢ ܥܠ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hinir voru drepnir með sverði þess, er á hestinum sat, sverðinu, sem út gekk af munni hans, og allir fuglarnir söddust af hræjum þeirra. \t ܘܕܫܪܟܐ ܕܝܢ ܐܬܩܛܠܘ ܒܚܪܒܗ ܕܗܘ ܕܝܬܒ ܥܠ ܤܘܤܝܐ ܒܐܝܕܐ ܕܢܦܩܐ ܡܢ ܦܘܡܗ ܘܟܠܗ ܛܝܪܐ ܤܒܥܬ ܡܢ ܒܤܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "eins og ritað er: Sjá ég set í Síon ásteytingarstein og hrösunarhellu. Sérhver, sem á hann trúir, mun ekki verða til skammar. \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܗܐ ܤܐܡ ܐܢܐ ܒܨܗܝܘܢ ܟܐܦܐ ܕܬܘܩܠܬܐ ܘܟܐܦܐ ܕܡܟܫܘܠܐ ܘܡܢ ܕܒܗ ܢܗܝܡܢ ܠܐ ܢܒܗܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þau áttu ekki barn, því að Elísabet var óbyrja, og bæði voru þau hnigin að aldri. \t ܒܪܐ ܕܝܢ ܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܛܠ ܕܐܠܝܫܒܥ ܥܩܪܬܐ ܗܘܬ ܘܬܪܝܗܘܢ ܤܓܝܐܝ ܒܝܘܡܬܗܘܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég mun láta undur verða á himnum uppi og tákn á jörðu niðri, blóð og eld og reykjarmökk. \t ܘܐܬܠ ܐܬܘܬܐ ܒܫܡܝܐ ܘܓܒܪܘܬܐ ܥܠ ܐܪܥܐ ܕܡܐ ܘܢܘܪܐ ܘܥܛܪܐ ܕܬܢܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá, er lambið lauk upp einu af innsiglunum sjö, og ég heyrði eina af verunum fjórum segja eins og með þrumuraust: \"Kom!\" \t ܘܚܙܝܬ ܟܕ ܦܬܚ ܐܡܪܐ ܚܕ ܡܢ ܫܒܥܐ ܛܒܥܝܢ ܘܫܡܥܬ ܠܚܕܐ ܡܢ ܐܪܒܥ ܚܝܘܢ ܕܐܡܪܐ ܐܝܟ ܩܠܐ ܕܪܥܡܐ ܬܐ ܘܚܙܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tungan er líka eldur. Tungan er ranglætisheimur meðal lima vorra. Hún flekkar allan líkamann og kveikir í hjóli tilverunnar, en er sjálf tendruð af helvíti. \t ܘܠܫܢܐ ܢܘܪܐ ܗܘ ܘܥܠܡܐ ܕܚܛܝܬܐ ܐܝܟ ܥܒܐ ܗܘ ܘܗܘ ܠܫܢܐ ܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܒܗܕܡܝܢ ܡܟܬܡ ܠܗ ܠܟܠܗ ܦܓܪܢ ܘܡܘܩܕ ܝܘܒܠܐ ܕܫܪܒܬܢ ܕܪܗܛܝܢ ܐܝܟ ܓܝܓܠܐ ܘܝܩܕ ܐܦ ܗܘ ܒܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur postuli Jesú Krists heilsar hinum útvöldu, sem eru dreifðir sem útlendingar í Pontus, Galatíu, Kappadókíu, Asíu og Biþýníu, \t ܦܛܪܘܤ ܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܓܒܝܐ ܘܬܘܬܒܐ ܕܙܪܝܥܝܢ ܒܦܢܛܘܤ ܘܒܓܠܛܝܐ ܘܒܩܦܘܕܩܝܐ ܘܒܐܤܝܐ ܘܒܒܝܬܘܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Ef einhver kemur til mín og hatar ekki föður sinn og móður, konu og börn, bræður og systur og enda sitt eigið líf, sá getur ekki verið lærisveinn minn. \t ܡܢ ܕܐܬܐ ܠܘܬܝ ܘܠܐ ܤܢܐ ܠܐܒܘܗܝ ܘܠܐܡܗ ܘܠܐܚܘܗܝ ܘܠܐܚܘܬܗ ܘܠܐܢܬܬܗ ܘܠܒܢܘܗܝ ܘܐܦ ܠܢܦܫܗ ܬܠܡܝܕܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܕܢܗܘܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er sá sem kom með vatni og blóði, Jesús Kristur. Ekki með vatninu einungis, heldur með vatninu og með blóðinu. Og andinn er sá sem vitnar, því að andinn er sannleikurinn. \t ܗܢܘ ܕܐܬܐ ܒܝܕ ܡܝܐ ܘܕܡܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܡܝܐ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܒܡܝܐ ܘܕܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Júdas, sem sveik hann, sagði: \"Rabbí, ekki er það ég?\" Jesús svaraði: \"Þú sagðir það.\" \t ܥܢܐ ܝܗܘܕܐ ܡܫܠܡܢܐ ܘܐܡܪ ܕܠܡܐ ܐܢܐ ܗܘ ܪܒܝ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܐܢܬ ܐܡܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En allur fólksfjöldinn var fyrir utan á bæn, meðan reykelsisfórnin var færð. \t ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܕܥܡܐ ܡܨܠܐ ܗܘܐ ܠܒܪ ܒܥܕܢܐ ܕܒܤܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hundraðshöfðinginn treysti betur skipstjóra og skipseiganda en því, er Páll sagði. \t ܩܢܛܪܘܢܐ ܕܝܢ ܠܩܘܒܪܢܛܐ ܘܠܡܪܗ ܕܐܠܦܐ ܫܡܥ ܗܘܐ ܝܬܝܪ ܡܢ ܡܠܘܗܝ ܕܦܘܠܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Berið kveðju bræðrunum í Laódíkeu. Einnig Nýmfu og söfnuðinum sem kemur saman í húsi hennar. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܐܚܐ ܕܒܠܕܝܩܝܐ ܘܕܢܘܡܦܐ ܘܕܥܕܬܐ ܕܒܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann mun svara: ,Ég segi yður, ég veit ekki, hvaðan þér eruð, farið frá mér allir illgjörðamenn!' \t ܘܢܐܡܪ ܠܟܘܢ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܝܡܟܐ ܐܢܬܘܢ ܦܪܘܩܘ ܠܟܘܢ ܡܢܝ ܦܠܚܝ ܫܘܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu í fangelsið og fundu þá ekki, sneru aftur og skýrðu svo frá: \t ܘܟܕ ܐܙܠܘ ܐܝܠܝܢ ܕܐܫܬܕܪܘ ܡܢܗܘܢ ܠܐ ܐܫܟܚܘ ܐܢܘܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܘܗܦܟܘ ܐܬܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann laut inn og sá línblæjurnar liggjandi, en fór samt ekki inn. \t ܘܐܕܝܩ ܚܙܐ ܟܬܢܐ ܟܕ ܤܝܡܝܢ ܡܥܠ ܕܝܢ ܠܐ ܥܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En aðrir höfðu að spotti og sögðu: \"Þeir eru drukknir af sætu víni.\" \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܡܡܝܩܝܢ ܗܘܘ ܒܗܘܢ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܗܠܝܢ ܡܐܪܝܬܐ ܐܫܬܝܘ ܘܪܘܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Postulatákn voru gjörð á meðal yðar af mikilli þrautseigju, tákn, undur og kraftaverk. \t ܐܬܘܬܐ ܕܫܠܝܚܐ ܥܒܕܬ ܒܝܢܬܟܘܢ ܒܟܠ ܡܤܝܒܪܢܘ ܘܒܓܒܪܘܬܐ ܘܒܬܕܡܪܬܐ ܘܒܚܝܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og að sérhver, er trúir, réttlætist í honum af öllu því, er lögmál Móse gat ekki réttlætt yður af. \t ܘܡܢ ܟܠ ܕܠܐ ܐܫܟܚܬܘܢ ܒܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ ܕܬܙܕܕܩܘܢ ܒܗܢܐ ܟܠ ܕܡܗܝܡܢ ܡܙܕܕܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir hafa tekið sér fyrir hendur að rekja sögu þeirra viðburða, er gjörst hafa meðal vor, \t ܡܛܠ ܕܤܓܝܐܐ ܨܒܘ ܕܢܟܬܒܘܢ ܬܫܥܝܬܐ ܕܤܘܥܪܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܚܢܢ ܡܦܤܝܢ ܚܢܢ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eigi sé svo meðal yðar, heldur sé sá, sem mikill vill verða meðal yðar, þjónn yðar. \t ܠܐ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܝܢܬܟܘܢ ܐܠܐ ܡܢ ܕܨܒܐ ܒܟܘܢ ܕܢܗܘܐ ܪܒܐ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܡܫܡܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og fræðimennirnir sáu dásemdarverkin, sem hann gjörði, og heyrðu börnin hrópa í helgidóminum: \"Hósanna syni Davíðs!\" Þeir urðu gramir við \t ܟܕ ܚܙܘ ܕܝܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܦܪܝܫܐ ܬܕܡܪܬܐ ܕܥܒܕ ܘܛܠܝܐ ܕܩܥܝܢ ܒܗܝܟܠܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܘܫܥܢܐ ܠܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܐܬܒܐܫ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði: \"Varist að láta leiða yður í villu. Margir munu koma í mínu nafni og segja: ,Það er ég!' og ,Tíminn er í nánd!' Fylgið þeim ekki. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܙܘ ܠܡܐ ܬܛܥܘܢ ܤܓܝܐܐ ܓܝܪ ܢܐܬܘܢ ܒܫܡܝ ܘܢܐܡܪܘܢ ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܡܫܝܚܐ ܘܙܒܢܐ ܩܪܒ ܠܐ ܕܝܢ ܬܐܙܠܘܢ ܒܬܪܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En tak ekki við ungum ekkjum. Þegar þær verða gjálífar afrækja þær Krist, vilja giftast \t ܡܢ ܐܪܡܠܬܐ ܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܛܠܝܢ ܐܫܬܐܠ ܡܨܛܪܝܢ ܠܗܝܢ ܓܝܪ ܥܠ ܡܫܝܚܐ ܘܒܥܝܢ ܠܡܗܘܐ ܠܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sneri sér að þeim og mælti: \"Jerúsalemsdætur, grátið ekki yfir mér, en grátið yfir sjálfum yður og börnum yðar. \t ܘܐܬܦܢܝ ܝܫܘܥ ܠܘܬܗܝܢ ܘܐܡܪ ܒܢܬ ܐܘܪܫܠܡ ܠܐ ܬܒܟܝܢ ܥܠܝ ܒܪܡ ܥܠ ܢܦܫܟܝܢ ܒܟܝܝܢ ܘܥܠ ܒܢܝܟܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vei yður, þér auðmenn, því að þér hafið tekið út huggun yðar. \t ܒܪܡ ܘܝ ܠܟܘܢ ܥܬܝܪܐ ܕܩܒܠܬܘܢ ܒܘܝܐܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þessum þremur plágum varð þriðji hluti mannanna deyddur, af eldinum, reyknum og brennisteininum, sem út gekk af munnum þeirra. \t ܘܡܢ ܗܠܝܢ ܬܠܬ ܡܚܘܢ ܐܬܩܛܠܘ ܬܘܠܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܘܡܢ ܢܘܪܐ ܘܡܢ ܟܒܪܝܬܐ ܘܡܢ ܬܢܢܐ ܕܢܦܩ ܡܢ ܦܘܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann byrjaði á Móse og öllum spámönnunum og útlagði fyrir þeim það, sem um hann er í öllum ritningunum. \t ܘܫܪܝ ܗܘܐ ܡܢ ܡܘܫܐ ܘܡܢ ܟܠܗܘܢ ܢܒܝܐ ܘܡܦܫܩ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܥܠ ܢܦܫܗ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܟܬܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af því þekkjum vér kærleikann, að Jesús lét lífið fyrir oss. Svo eigum vér og að láta lífið fyrir bræðurna. \t ܒܗܕܐ ܝܕܥܝܢܢ ܚܘܒܗ ܕܠܘܬܢ ܕܗܘ ܝܗܒ ܢܦܫܗ ܚܠܦܝܢ ܘܐܦ ܚܢܢ ܙܕܩ ܠܢ ܕܥܠ ܐܦܝ ܐܚܝܢ ܢܬܠ ܢܦܫܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Andinn og vatnið og blóðið, og þeim þremur ber saman. \t ܘܐܝܬܝܗܘܢ ܬܠܬܐ ܤܗܕܝܢ ܪܘܚܐ ܘܡܝܐ ܘܕܡܐ ܘܬܠܬܝܗܘܢ ܒܚܕ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því nú að Guð vildi sýna erfingjum fyrirheitsins enn skýrar, hve ráð sitt væri óraskanlegt, þá ábyrgðist hann heit sitt með eiði. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܨܒܐ ܐܠܗܐ ܕܢܚܘܐ ܠܝܪܬܐ ܕܡܘܠܟܢܐ ܕܫܘܘܕܝܗ ܠܐ ܡܫܬܚܠܦ ܘܚܒܫܗ ܒܡܘܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í hægri hendi hans, er í hásætinu sat, sá ég bók, skrifaða innan og utan, innsiglaða sjö innsiglum. \t ܘܚܙܝܬ ܥܠ ܝܡܝܢܗ ܕܗܘ ܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܟܬܒܐ ܕܪܫܝܡ ܡܢ ܠܓܘ ܘܡܢ ܠܒܪ ܘܛܒܝܥ ܛܒܥܐ ܫܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "réttlætið, að ég fer til föðurins, og þér sjáið mig ekki lengur, \t ܥܠ ܙܕܝܩܘܬܐ ܕܝܢ ܕܠܘܬ ܐܒܝ ܐܙܠ ܐܢܐ ܘܠܐ ܬܘܒ ܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir geta ekki heldur sannað þér það, sem þeir eru nú að kæra mig um. \t ܘܠܐ ܕܢܚܘܘܢ ܡܛܝܐ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܩܕܡܝܟ ܥܠ ܡܕܡ ܕܗܫܐ ܡܩܛܪܓܝܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Honum sé dýrð um aldir alda, amen. \t ܕܠܗ ܫܘܒܚܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þær fóru í skyndi frá gröfinni, með ótta og mikilli gleði, og hlupu að flytja lærisveinum hans boðin. \t ܘܐܙܠ ܥܓܠ ܡܢ ܩܒܪܐ ܒܕܚܠܬܐ ܘܒܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܘܪܗܛܢ ܕܢܐܡܪܢ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Vér heyrðum hann segja: ,Ég mun brjóta niður musteri þetta, sem með höndum er gjört, og reisa annað á þrem dögum, sem ekki er með höndum gjört.' \" \t ܕܚܢܢ ܫܡܥܢܝܗܝ ܕܐܡܪ ܕܐܢܐ ܫܪܐ ܐܢܐ ܗܝܟܠܐ ܗܢܐ ܕܥܒܝܕ ܒܐܝܕܝܐ ܘܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܒܢܐ ܐܢܐ ܐܚܪܢܐ ܕܠܐ ܥܒܝܕ ܒܐܝܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinar hans spurðu hann: \"Rabbí, hvort hefur þessi maður syndgað eða foreldrar hans, fyrst hann fæddist blindur?\" \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܪܒܢ ܡܢܘ ܚܛܐ ܗܢܐ ܐܘ ܐܒܗܘܗܝ ܕܟܕ ܤܡܐ ܢܬܝܠܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók Pétur til máls og sagði: \"Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. \t ܦܬܚ ܕܝܢ ܫܡܥܘܢ ܦܘܡܗ ܘܐܡܪ ܒܫܪܪܐ ܐܕܪܟܬ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܗܘܐ ܢܤܒ ܒܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vildi að þér töluðuð allir tungum, en þó enn meir, að þér hefðuð spádómsgáfu. Það er meira vert en að tala tungum, nema það sé útlagt, til þess að söfnuðurinn hljóti uppbygging. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܟܠܟܘܢ ܬܡܠܠܘܢ ܒܠܫܢܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܝܢ ܕܬܬܢܒܘܢ ܪܒ ܗܘ ܓܝܪ ܐܝܢܐ ܕܡܬܢܒܐ ܡܢ ܗܘ ܕܡܡܠܠ ܒܠܫܢܐ ܐܢ ܠܐ ܡܦܫܩ ܐܢ ܕܝܢ ܡܦܫܩ ܥܕܬܐ ܒܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörið þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yður er mál að rísa af svefni, því að nú er oss hjálpræðið nær en þá er vér tókum trú. \t ܘܐܦ ܗܕܐ ܕܥܘ ܕܙܒܢܐ ܗܘ ܘܫܥܬܐ ܗܝ ܡܟܝܠ ܕܢܬܥܝܪ ܡܢ ܫܢܬܢ ܗܫܐ ܗܘ ܓܝܪ ܐܬܩܪܒܘ ܠܢ ܚܝܝܢ ܝܬܝܪ ܡܢ ܕܟܕ ܗܝܡܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, sem í heiminum eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kærleika til föðurins. \t ܠܐ ܬܪܚܡܘܢ ܠܥܠܡܐ ܘܠܐ ܠܡܕܡ ܕܐܝܬ ܒܗ ܡܢ ܓܝܪ ܕܪܚܡ ܠܥܠܡܐ ܚܘܒܗ ܕܐܒܐ ܠܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mælti: \"Það sem mönnum er um megn, það megnar Guð.\" \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܝܠܝܢ ܕܠܘܬ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܠܐ ܡܫܟܚܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܡܫܟܚܢ ܠܡܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En maðurinn gekk burt og ræddi margt um þetta og víðfrægði mjög, svo að Jesús gat ekki framar komið opinberlega í neina borg, heldur hafðist við úti á óbyggðum stöðum. En menn komu til hans hvaðanæva. \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܚܙܝ ܠܡܐ ܠܐܢܫ ܐܡܪ ܐܢܬ ܐܠܐ ܙܠ ܚܘܐ ܢܦܫܟ ܠܟܗܢܐ ܘܩܪܒ ܩܘܪܒܢܐ ܚܠܦ ܬܕܟܝܬܟ ܐܝܟܢܐ ܕܦܩܕ ܡܘܫܐ ܠܤܗܕܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum. \t ܥܩܪܐ ܕܝܢ ܕܟܘܠܗܝܢ ܒܝܫܬܐ ܐܝܬܝܗ ܪܚܡܬ ܟܤܦܐ ܘܐܝܬ ܐܢܫܐ ܕܐܬܪܓܪܓܘ ܠܗ ܘܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܛܥܘ ܘܢܦܫܗܘܢ ܐܥܠܘ ܠܕܐܘܢܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir hlutir urðu fyrir hann, án hans varð ekki neitt, sem til er. \t ܟܠ ܒܐܝܕܗ ܗܘܐ ܘܒܠܥܕܘܗܝ ܐܦܠܐ ܚܕܐ ܗܘܬ ܡܕܡ ܕܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í síðara skiptið gaf Jósef sig fram við bræður sína, og Faraó varð kunn ætt Jósefs. \t ܘܟܕ ܐܙܠܘ ܕܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܐܘܕܥ ܝܘܤܦ ܢܦܫܗ ܠܐܚܘܗܝ ܘܐܬܝܕܥ ܠܦܪܥܘܢ ܛܘܗܡܗ ܕܝܘܤܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð verði keyptir, verðið ekki þrælar manna. \t ܒܕܡܝܐ ܐܙܕܒܢܬܘܢ ܠܐ ܬܗܘܘܢ ܥܒܕܐ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína? \t ܡܢܐ ܓܝܪ ܡܬܗܢܐ ܒܪܢܫܐ ܐܢ ܟܠܗ ܥܠܡܐ ܢܩܢܐ ܘܢܦܫܗ ܢܚܤܪ ܐܘ ܡܢܐ ܢܬܠ ܒܪܢܫܐ ܬܚܠܘܦܐ ܕܢܦܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Abraham gat Ísak, Ísak gat Jakob, Jakob gat Júda og bræður hans. \t ܐܒܪܗܡ ܐܘܠܕ ܠܐܝܤܚܩ ܐܝܤܚܩ ܐܘܠܕ ܠܝܥܩܘܒ ܝܥܩܘܒ ܐܘܠܕ ܠܝܗܘܕܐ ܘܠܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir urðu æfir við og ræddu sín á milli, hvað þeir gætu gjört Jesú. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܬܡܠܝܘ ܚܤܡܐ ܘܡܡܠܠܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܕܡܢܐ ܢܥܒܕܘܢ ܠܗ ܠܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "neyttum ekki heldur brauðs hjá neinum fyrir ekkert, heldur unnum vér með erfiði og striti nótt og dag, til þess að vera ekki neinum yðar til þyngsla. \t ܐܦܠܐ ܠܚܡܐ ܕܡܓܢ ܐܟܠܢ ܡܢ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܐܠܐ ܒܥܡܠܐ ܘܒܠܐܘܬܐ ܒܠܠܝܐ ܘܒܐܝܡܡܐ ܦܠܚܝܢ ܗܘܝܢ ܕܥܠ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܠܐ ܢܐܩܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta var fyrsta skrásetningin og var gjörð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. \t ܗܕܐ ܡܟܬܒܢܘܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܗܘܬ ܒܗܓܡܢܘܬܐ ܕܩܘܪܝܢܘܤ ܒܤܘܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá mun lögleysinginn opinberast, - og honum mun Drottinn Jesús tortíma með anda munns síns og að engu gjöra þegar hann birtist við endurkomu sína. \t ܘܗܝܕܝܢ ܢܬܓܠܐ ܥܘܠܐ ܗܘ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܢܤܝܦܝܘܗܝ ܒܪܘܚ ܦܘܡܗ ܘܢܒܛܠܝܘܗܝ ܒܓܠܝܢܐ ܕܡܐܬܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og mörgum af Ísraels sonum mun hann snúa til Drottins, Guðs þeirra. \t ܘܤܓܝܐܐ ܡܢ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܢܦܢܐ ܠܘܬ ܡܪܝܐ ܐܠܗܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Umfram allt hafið brennandi kærleika hver til annars, því að kærleikur hylur fjölda synda. \t ܘܩܕܡ ܟܠ ܡܕܡ ܚܘܒܐ ܚܪܝܦܐ ܠܘܬ ܚܕܕܐ ܢܗܘܐ ܠܟܘܢ ܚܘܒܐ ܓܝܪ ܡܚܦܐ ܤܘܓܐܐ ܕܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar svöruðu honum: \"Er það ekki rétt, sem vér segjum, að þú sért Samverji og hafir illan anda?\" \t ܥܢܘ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܐ ܫܦܝܪ ܐܡܪܝܢ ܐܢܚܢܢ ܕܫܡܪܝܐ ܐܢܬ ܘܕܝܘܐ ܐܝܬ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu til hans farísear og vildu freista hans. Þeir spurðu: \"Leyfist manni að skilja við konu sína fyrir hvaða sök sem er?\" \t ܘܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܦܪܝܫܐ ܘܡܢܤܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܐܡܪܝܢ ܐܢ ܫܠܝܛ ܠܐܢܫ ܕܢܫܪܐ ܐܢܬܬܗ ܒܟܠ ܥܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nokkrir hafa gjörst hrokafullir, rétt eins og ég ætlaði ekki að koma til yðar, \t ܐܝܟ ܗܘ ܕܝܢ ܕܠܐ ܐܬܐ ܐܢܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܬܚܬܪܘ ܐܢܫܐ ܡܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hinir lögðu hendur á hann og tóku hann. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܪܡܝܘ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܝܐ ܘܐܚܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus segir við hann: \"Hvað er sannleikur?\" Að svo mæltu gekk hann aftur út til Gyðinga og sagði við þá: \"Ég finn enga sök hjá honum. \t ܐܡܪ ܠܗ ܦܝܠܛܘܤ ܡܢܘ ܫܪܪܐ ܘܟܕ ܐܡܪ ܗܕܐ ܢܦܩ ܠܗ ܬܘܒ ܠܘܬ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܐ ܐܦܠܐ ܚܕܐ ܥܠܬܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það var Móse, sem leiddi þá út og gjörði undur og tákn á Egyptalandi, í Rauðahafinu og á eyðimörkinni í fjörutíu ár. \t ܗܢܘ ܕܐܦܩ ܐܢܘܢ ܟܕ ܥܒܕ ܐܬܘܬܐ ܘܬܕܡܪܬܐ ܘܓܒܪܘܬܐ ܒܐܪܥܐ ܕܡܨܪܝܢ ܘܒܝܡܐ ܕܤܘܦ ܘܒܡܕܒܪܐ ܫܢܝܢ ܐܪܒܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Asór gat Sadók, Sadók gat Akím, Akím gat Elíúd, \t ܥܙܘܪ ܐܘܠܕ ܠܙܕܘܩ ܙܕܘܩ ܐܘܠܕ ܠܐܟܝܢ ܐܟܝܢ ܐܘܠܕ ܠܐܠܝܘܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumt féll á klöpp. Það spratt, en skrælnaði, af því að það hafði ekki raka. \t ܘܐܚܪܢܐ ܢܦܠ ܥܠ ܫܘܥܐ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܝܥܐ ܘܕܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܬܠܝܠܘܬܐ ܝܒܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. \t ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܓܝܪ ܢܘܗܪܐ ܕܫܪܪܐ ܕܡܢܗܪ ܠܟܠܢܫ ܕܐܬܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Galíleumenn, hví standið þér og horfið til himins? Þessi Jesús, sem varð upp numinn frá yður til himins, mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܓܠܝܠܝܐ ܡܢܐ ܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܚܝܪܝܢ ܒܫܡܝܐ ܗܢܐ ܝܫܘܥ ܕܐܤܬܠܩ ܡܢܟܘܢ ܠܫܡܝܐ ܗܟܢܐ ܢܐܬܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܚܙܝܬܘܢܝܗܝ ܕܤܠܩ ܠܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þeir gengu inn í húsið og sáu barnið og Maríu, móður þess, féllu fram og veittu því lotningu. Síðan luku þeir upp fjárhirslum sínum og færðu því gjafir, gull, reykelsi og myrru. \t ܘܥܠܘ ܠܒܝܬܐ ܘܚܙܐܘܗܝ ܠܛܠܝܐ ܥܡ ܡܪܝܡ ܐܡܗ ܘܢܦܠܘ ܤܓܕܘ ܠܗ ܘܦܬܚܘ ܤܝܡܬܗܘܢ ܘܩܪܒܘ ܠܗ ܩܘܪܒܢܐ ܕܗܒܐ ܘܡܘܪܐ ܘܠܒܘܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig skildi Páll við þá. \t ܘܗܟܢܐ ܢܦܩ ܦܘܠܘܤ ܡܢ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur sett nokkra í kirkjunni, fyrst postula, í öðru lagi spámenn, í þriðja lagi fræðara, sumum hefur hann veitt gáfu að gjöra kraftaverk, lækna, vinna líknarstörf, stjórna og tala tungum. \t ܤܡ ܓܝܪ ܐܠܗܐ ܒܥܕܬܗ ܠܘܩܕܡ ܫܠܝܚܐ ܒܬܪܗܘܢ ܢܒܝܐ ܒܬܪܗܘܢ ܡܠܦܢܐ ܒܬܪܗܘܢ ܥܒܕܝ ܚܝܠܐ ܒܬܪܗܘܢ ܡܘܗܒܬܐ ܕܐܤܝܘܬܐ ܘܡܥܕܪܢܐ ܘܡܕܒܪܢܐ ܘܙܢܝܐ ܕܠܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sendu bræðurnir jafnskjótt með Pál af stað til sjávar, en Sílas og Tímóteus urðu eftir. \t ܘܠܦܘܠܘܤ ܫܪܐܘܗܝ ܐܚܐ ܕܢܚܘܬ ܠܗ ܠܝܡܐ ܘܩܘܝ ܗܘܐ ܒܗ ܒܡܕܝܢܬܐ ܗܝ ܫܝܠܐ ܘܛܝܡܬܐܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það skuluð þér vita og festa yður í minni, að enginn frillulífismaður eða saurugur eða ágjarn, - sem er sama og að dýrka hjáguði -, á sér arfsvon í ríki Krists og Guðs. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܕܟܠܢܫ ܕܐܝܬܘܗܝ ܙܢܝܐ ܐܘ ܛܢܦܐ ܐܘ ܥܠܘܒܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܦܠܚ ܦܬܟܪܐ ܠܝܬ ܠܗ ܝܪܬܘܬܐ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܘܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Skrifstofuforrit \t ܓ݁ܽܘܡܳܪ̈ܶܐ ܕ݂ܕ݂ܽܘܟ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að vor Guð er eyðandi eldur. \t ܐܠܗܢ ܓܝܪ ܢܘܪܐ ܗܘ ܐܟܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér svörum: Frá mönnum, mun allur lýðurinn grýta oss, því að hann er sannfærður um, að Jóhannes sé spámaður.\" \t ܐܢ ܕܝܢ ܢܐܡܪ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܪܓܡ ܠܢ ܥܡܐ ܟܠܗ ܡܦܤܝܢ ܓܝܪ ܕܝܘܚܢܢ ܢܒܝܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ávöxtur ljóssins er einskær góðvild, réttlæti og sannleikur. - \t ܦܐܪܘܗܝ ܓܝܪ ܕܢܘܗܪܐ ܒܟܠܗ ܐܢܘܢ ܛܒܘܬܐ ܘܙܕܝܩܘܬܐ ܘܩܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í tölu þeirra eru þeir Hýmeneus og Alexander, sem ég hef selt Satan á vald, til þess að hirtingin kenni þeim að hætta að guðlasta. \t ܐܝܟ ܗܘܡܢܐܘܤ ܘܐܠܟܤܢܕܪܘܤ ܗܠܝܢ ܕܐܫܠܡܬ ܠܤܛܢܐ ܕܢܬܪܕܘܢ ܕܠܐ ܢܗܘܘܢ ܡܓܕܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að þessu strita ég og stríði með þeim mætti, sem kröftuglega verkar í mér. \t ܒܗܕܐ ܗܘ ܓܝܪ ܐܦ ܥܡܠ ܐܢܐ ܘܡܬܟܬܫ ܐܢܐ ܒܡܥܕܪܢܘܬܐ ܕܚܝܠܐ ܕܡܬܝܗܒ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar sæðið spratt upp og tók að bera ávöxt, kom illgresið og í ljós. \t ܟܕ ܕܝܢ ܝܥܐ ܥܤܒܐ ܘܥܒܕ ܦܐܪܐ ܗܝܕܝܢ ܐܬܚܙܝܘ ܐܦ ܙܝܙܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hverjum sem þér fyrirgefið, honum fyrirgef ég líka. Og það sem ég hef fyrirgefið, hafi ég þurft að fyrirgefa nokkuð, þá hefur það verið vegna yðar fyrir augliti Krists, \t ܠܡܢ ܕܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܫܒܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܦ ܐܢܐ ܐܦ ܐܢܐ ܓܝܪ ܡܕܡ ܕܫܒܩܬ ܠܡܢ ܕܫܒܩܬ ܡܛܠܬܟܘܢ ܗܘ ܫܒܩܬ ܒܦܪܨܘܦܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hörpusláttur og sönglist, pípuhljómur og lúðurþytur skal ekki framar heyrast í þér og engir iðnaðarmenn og iðnir skulu framar í þér finnast og kvarnarhljóð skal eigi framar í þér heyrast. \t ܘܩܠܐ ܕܩܝܬܪܐ ܘܕܫܝܦܘܪܐ ܘܕܙܢܝ ܙܡܪܐ ܘܕܡܙܥܘܩܐ ܠܐ ܢܫܬܡܥ ܒܟܝ ܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar sterkur maður, alvopnaður, varðveitir hús sitt, þá er allt í friði, sem hann á, \t ܐܡܬܝ ܕܚܤܝܢܐ ܟܕ ܡܙܝܢ ܢܛܪ ܕܪܬܗ ܒܫܝܢܐ ܗܘ ܩܢܝܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Þú skalt ekki drýgja hór.' \t ܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܐܡܪ ܕܠܐ ܬܓܘܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn þeirra, Agabus að nafni, steig fram, og af gift andans sagði hann fyrir, að mikil hungursneyð mundi koma yfir alla heimsbyggðina. Kom það fram á dögum Kládíusar. \t ܘܩܡ ܚܕ ܡܢܗܘܢ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܐܓܒܘܤ ܘܐܘܕܥ ܐܢܘܢ ܒܪܘܚ ܕܟܦܢܐ ܪܒܐ ܗܘܐ ܒܟܠܗ ܐܪܥܐ ܘܗܘܐ ܟܦܢܐ ܗܢܐ ܒܝܘܡܝ ܩܠܘܕܝܘܤ ܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og náðin Drottins vors varð stórlega rík með trúnni og kærleikanum, sem veitist í Kristi Jesú. \t ܤܓܝܬ ܒܝ ܕܝܢ ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܘܗܝܡܢܘܬܐ ܘܚܘܒܐ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Lánsamur þykist ég, Agrippa konungur, að eiga í dag í þinni áheyrn að verja mig gegn öllu því, sem Gyðingar saka mig um, \t ܥܠ ܟܠ ܡܐ ܕܡܬܪܫܐ ܐܢܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܡܠܟܐ ܐܓܪܦܐ ܤܒܪ ܐܢܐ ܥܠ ܢܦܫܝ ܕܛܘܒܢܐ ܐܢܐ ܕܩܕܡܝܟ ܝܘܡܢܐ ܢܦܩ ܐܢܐ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði þessa dæmisögu: \"Maður nokkur átti fíkjutré gróðursett í víngarði sínum. Hann kom og leitaði ávaxtar á því og fann ekki. \t ܘܐܡܪ ܡܬܠܐ ܗܢܐ ܬܬܐ ܐܝܬ ܗܘܬ ܠܐܢܫ ܕܢܨܝܒܐ ܒܟܪܡܗ ܘܐܬܐ ܒܥܐ ܒܗ ܦܐܪܐ ܘܠܐ ܐܫܟܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tekur Pétur til máls og segir við Jesú: \"Rabbí, gott er, að vér erum hér. Gjörum þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܟܐܦܐ ܪܒܝ ܫܦܝܪ ܗܘ ܠܢ ܕܗܪܟܐ ܢܗܘܐ ܘܢܥܒܕ ܬܠܬ ܡܛܠܝܢ ܠܟ ܚܕܐ ܘܠܡܘܫܐ ܚܕܐ ܘܠܐܠܝܐ ܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú færðu þeir Jesú til æðsta prestsins. Þar komu saman allir æðstu prestarnir, öldungarnir og fræðimennirnir. \t ܘܐܘܒܠܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܠܘܬ ܩܝܦܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܐܬܟܢܫܘ ܠܘܬܗ ܟܠܗܘܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "komu til Jesú og sáu haldna manninn, sem hersingin hafði verið í, sitja þar klæddan og heilvita. Og þeir urðu hræddir. \t ܘܐܬܘ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܚܙܐܘܗܝ ܠܗܘ ܕܫܐܕܘܗܝ ܟܕ ܠܒܝܫ ܘܡܢܟܦ ܘܝܬܒ ܗܘ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܠܓܝܘܢ ܘܕܚܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varð þeim mjög sundurorða, og skildi þar með þeim. Tók Barnabas Markús með sér og sigldi til Kýpur. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܪܝܢܐ ܦܪܫܘ ܚܕ ܡܢ ܚܕ ܘܒܪܢܒܐ ܕܒܪ ܠܡܪܩܘܤ ܘܪܕܘ ܒܝܡܐ ܘܐܙܠܘ ܠܗܘܢ ܠܩܘܦܪܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvar sem andinn grípur hann, slengir hann honum flötum, og hann froðufellir, gnístir tönnum og stirðnar upp. Ég bað lærisveina þína að reka hann út, en þeir gátu það ekki.\" \t ܘܐܝܟܐ ܕܡܕܪܟܐ ܠܗ ܚܒܛܐ ܠܗ ܘܡܪܥܬ ܘܡܚܪܩ ܫܢܘܗܝ ܘܝܒܫ ܘܐܡܪܬ ܠܬܠܡܝܕܝܟ ܕܢܦܩܘܢܝܗܝ ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það hef ég á móti þér, að þú líður Jessabel, konuna, sem segir sjálfa sig vera spákonu og kennir þjónum mínum og afvegaleiðir þá til að drýgja hór og eta kjöt helgað skurðgoðum. \t ܐܠܐ ܐܝܬ ܠܝ ܥܠܝܟ ܤܓܝ ܕܫܒܩܬ ܠܐܢܬܬܟ ܐܝܙܒܠ ܗܝ ܕܐܡܪܐ ܥܠ ܢܦܫܗ ܕܢܒܝܬܐ ܗܝ ܘܡܠܦܐ ܘܡܛܥܝܐ ܠܥܒܕܝ ܠܡܙܢܝܘ ܘܡܐܟܠ ܕܒܚܝ ܦܬܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann spurði þá: \"En þér, hvern segið þér mig vera?\" Pétur svaraði honum: \"Þú ert Kristur.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܡܢܘ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠܝ ܕܐܝܬܝ ܥܢܐ ܫܡܥܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "samkvæmt því, sem oss hafa flutt þeir menn, er frá öndverðu voru sjónarvottar og þjónar orðsins. \t ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܐܫܠܡܘ ܠܢ ܗܢܘܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܗܘܘ ܚܙܝܐ ܘܡܫܡܫܢܐ ܕܝܠܗ ܕܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir gengu hver af öðrum fyrir hann og sögðu: \"Sæll þú, konungur Gyðinga,\" og slógu hann í andlitið. \t ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܫܠܡ ܠܟ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܥܠ ܦܟܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig hegðið þér yður með sóma gagnvart þeim, sem fyrir utan eru, og eruð upp á engan komnir. \t ܕܬܗܘܘܢ ܡܗܠܟܝܢ ܒܐܤܟܡܐ ܠܘܬ ܒܪܝܐ ܘܥܠ ܐܢܫ ܠܐ ܬܤܬܢܩܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús þekkti illsku þeirra og sagði: \"Hví freistið þér mín, hræsnarar? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܒܝܫܘܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܡܢܤܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܢܤܒܝ ܒܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan spyr hann þá: \"Hvort er heldur leyfilegt að gjöra gott eða gjöra illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða deyða?\" En þeir þögðu. \t ܐܡܪ ܕܝܢ ܐܦ ܠܗܘܢ ܫܠܝܛ ܒܫܒܬܐ ܠܡܥܒܕ ܕܛܒ ܐܘ ܕܒܝܫ ܢܦܫܐ ܠܡܚܝܘ ܐܘ ܠܡܘܒܕܘ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܫܬܝܩܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Felix, sem var vel kunnugt um veginn, frestaði nú málinu, og mælti: \"Þegar Lýsías hersveitarforingi kemur ofan hingað, skal ég skera úr máli yðar.\" \t ܦܝܠܟܤ ܕܝܢ ܡܛܠ ܕܝܕܥ ܗܘܐ ܠܗ ܠܐܘܪܚܐ ܗܕܐ ܡܠܝܐܝܬ ܬܗܝ ܐܢܘܢ ܟܕ ܐܡܪ ܕܡܐ ܕܐܬܐ ܟܠܝܪܟܐ ܫܡܥ ܐܢܐ ܒܝܢܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór út í þann bátinn, er Símon átti, og bað hann að leggja lítið eitt frá landi, settist og tók að kenna mannfjöldanum úr bátnum. \t ܘܚܕܐ ܡܢܗܝܢ ܕܫܡܥܘܢ ܗܘܬ ܟܐܦܐ ܘܤܠܩ ܝܫܘܥ ܝܬܒ ܒܗ ܘܐܡܪ ܕܢܕܒܪܘܢܗ ܩܠܝܠ ܡܢ ܝܒܫܐ ܠܡܝܐ ܘܝܬܒ ܗܘܐ ܘܡܠܦ ܡܢ ܤܦܝܢܬܐ ܠܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En söfnuðirnir styrktust í trúnni og urðu fjölmennari dag frá degi. \t ܒܪܡ ܥܕܬܐ ܡܬܩܝܡܢ ܗܘܝ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܤܓܝܢ ܗܘܝ ܒܡܢܝܢܐ ܟܠܝܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús segir við hann: \"Sá sem laugast hefur, þarf ekki að þvost nema um fætur. Hann er allur hreinn. Og þér eruð hreinir, þó ekki allir.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܗܘ ܕܤܚܐ ܠܐ ܤܢܝܩ ܐܠܐ ܪܓܠܘܗܝ ܒܠܚܘܕ ܢܫܝܓ ܟܠܗ ܓܝܪ ܕܟܐ ܗܘ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܟܠܟܘܢ ܕܟܝܐ ܐܢܬܘܢ ܐܠܐ ܠܐ ܟܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir.\" \t ܒܗܠܝܢ ܬܪܝܢ ܦܘܩܕܢܝܢ ܬܠܝܐ ܐܘܪܝܬܐ ܘܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð feðra vorra hefur upp vakið Jesú, sem þér hengduð á tré og tókuð af lífi. \t ܐܠܗܐ ܕܐܒܗܬܢ ܐܩܝܡ ܠܝܫܘܥ ܐܝܢܐ ܕܐܢܬܘܢ ܩܛܠܬܘܢ ܟܕ ܬܠܝܬܘܢܝܗܝ ܥܠ ܩܝܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Marga daga birtist hann þeim, sem með honum fóru frá Galíleu upp til Jerúsalem, og eru þeir nú vottar hans hjá fólkinu. \t ܘܐܬܚܙܝ ܝܘܡܬܐ ܤܓܝܐܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܤܠܩܘ ܥܡܗ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܗܢܘܢ ܐܢܘܢ ܗܫܐ ܤܗܕܘܗܝ ܠܘܬ ܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði María við engilinn: \"Hvernig má þetta verða, þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?\" \t ܐܡܪܐ ܡܪܝܡ ܠܡܠܐܟܐ ܐܝܟܢܐ ܬܗܘܐ ܗܕܐ ܕܓܒܪܐ ܠܐ ܚܟܝܡ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Flýið saurlifnaðinn! Sérhver önnur synd, sem maðurinn drýgir, er fyrir utan líkama hans. En saurlífismaðurinn syndgar á móti eigin líkama. \t ܥܪܘܩܘ ܡܢ ܙܢܝܘܬܐ ܟܠ ܚܛܝܬܐ ܕܢܥܒܕ ܒܪܢܫܐ ܠܒܪ ܡܢ ܦܓܪܗ ܗܝ ܡܢ ܕܡܙܢܐ ܕܝܢ ܒܦܓܪܗ ܗܘ ܚܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrsta veran var lík ljóni, önnur veran lík uxa, þriðja veran hafði ásjónu sem maður og fjórða veran var lík fljúgandi erni. \t ܚܝܘܬܐ ܩܕܡܝܬܐ ܕܡܝܐ ܠܐܪܝܐ ܘܚܝܘܬܐ ܕܬܪܬܝܢ ܕܡܘܬܐ ܕܥܓܠܐ ܘܚܝܘܬܐ ܕܬܠܬ ܐܝܬ ܠܗ ܐܦܐ ܐܝܟ ܕܒܪܢܫܐ ܘܚܝܘܬܐ ܕܐܪܒܥ ܕܡܘܬܐ ܕܢܫܪܐ ܕܦܪܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þess vegna þökkum vér líka Guði án afláts, því að þegar þér veittuð viðtöku því orði Guðs, sem vér boðuðum, þá tókuð þér ekki við því sem manna orði, heldur sem Guðs orði, - eins og það í sannleika er. Og það sýnir kraft sinn í yður, sem trúið. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܦ ܚܢܢ ܡܘܕܝܢܢ ܐܡܝܢܐܝܬ ܠܐܠܗܐ ܕܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܩܒܠܬܘܢ ܡܢܢ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܡܠܬܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܩܒܠܬܘܢܗ ܐܠܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܝܬܝܗ ܫܪܝܪܐܝܬ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܗܝ ܒܥܒܕܐ ܡܤܬܥܪܐ ܒܟܘܢ ܒܐܝܠܝܢ ܕܡܗܝܡܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En farísear, og reyndar Gyðingar allir, eta ekki nema þeir taki áður handlaugar, og fylgja þeir svo erfðavenju forfeðra sinna. \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܝܗܘܕܝܐ ܘܦܪܝܫܐ ܐܢ ܗܘ ܕܒܛܝܠܐܝܬ ܠܐ ܡܫܝܓܝܢ ܐܝܕܝܗܘܢ ܠܐ ܠܥܤܝܢ ܡܛܠ ܕܐܚܝܕܝܢ ܡܫܠܡܢܘܬܐ ܕܩܫܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður nokkur var í Sesareu, Kornelíus að nafni, hundraðshöfðingi í ítölsku hersveitinni. \t ܒܩܤܪܝܐ ܕܝܢ ܐܝܬ ܗܘܐ ܓܒܪܐ ܚܕ ܩܢܛܪܘܢܐ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܩܘܪܢܠܝܘܤ ܡܢ ܤܦܝܪܐ ܗܝ ܕܡܬܩܪܝܐ ܐܝܛܠܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fátæka hafið þér ætíð hjá yður, en mig hafið þér ekki ávallt.\" \t ܒܟܠܙܒܢ ܓܝܪ ܡܤܟܢܐ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܥܡܟܘܢ ܠܝ ܕܝܢ ܠܐ ܒܟܠܙܒܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Eitt verk gjörði ég, og þér undrist það allir. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܕ ܥܒܕܐ ܥܒܕܬ ܘܟܠܟܘܢ ܡܬܕܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá rættist það, sem sagt var fyrir munn Jeremía spámanns: \"Þeir tóku silfurpeningana þrjátíu, það verð, sem sá var metinn á, er til verðs var lagður af Ísraels sonum, \t ܗܝܕܝܢ ܐܬܡܠܝ ܡܕܡ ܕܐܬܐܡܪ ܒܝܕ ܢܒܝܐ ܕܐܡܪ ܕܢܤܒܬ ܬܠܬܝܢ ܕܟܤܦܐ ܕܡܘܗܝ ܕܝܩܝܪܐ ܕܩܨܘ ܡܢ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Getur nokkur yðar, sem hefur sök móti öðrum, fengið af sér að leggja málið undir dóm heiðinna manna, en ekki hinna heilögu? \t ܡܡܪܚ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܟܕ ܐܝܬ ܠܗ ܕܝܢܐ ܥܡ ܐܚܘܗܝ ܕܢܕܘܢ ܩܕܡ ܥܘܠܐ ܘܠܐ ܩܕܡ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einhver af þeim, eigin spámaður þeirra, hefur svo að orði komist: \"Krítarmenn eru síljúgandi, óargadýr og letimagar.\" \t ܐܡܪ ܐܢܫ ܡܢܗܘܢ ܢܒܝܐ ܕܝܠܗܘܢ ܕܒܢܝ ܩܪܛܐ ܒܟܠܙܒܢ ܕܓܠܝܢ ܐܢܘܢ ܚܝܘܬܐ ܒܝܫܬܐ ܘܟܪܤܬܐ ܒܛܝܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta er vitnisburðurinn, að Guð hefur gefið oss eilíft líf og þetta líf er í syni hans. \t ܘܗܕܐ ܗܝ ܤܗܕܘܬܐ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܝܗܒ ܠܢ ܐܠܗܐ ܘܗܢܘܢ ܚܝܐ ܒܒܪܗ ܐܝܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðfram gjörði hann sér von um, að Páll mundi gefa sér fé. Því var það, að hann lét alloft sækja hann og átti tal við hann. \t ܤܒܪ ܗܘܐ ܓܝܪ ܕܫܘܚܕܐ ܡܬܝܗܒ ܗܘܐ ܠܗ ܡܢ ܦܘܠܘܤ ܡܛܠ ܗܕܐ ܐܦ ܐܡܝܢܐܝܬ ܡܫܕܪ ܗܘܐ ܡܝܬܐ ܠܗ ܘܡܡܠܠ ܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hið ógöfuga í heiminum og hið fyrirlitna hefur Guð útvalið, það sem ekkert er, til þess að gjöra að engu það, sem eitthvað er, \t ܘܓܒܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܨܝܪ ܛܘܗܡܗܘܢ ܒܥܠܡܐ ܘܠܡܤܠܝܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܠܝܬ ܐܢܘܢ ܕܢܒܛܠ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sá ég og heyrði raust margra engla, sem stóðu hringinn í kringum hásætið og verurnar og öldungana, og tala þeirra var tíu þúsundir tíu þúsunda og þúsundir þúsunda. \t ܘܚܙܝܬ ܘܫܡܥܬ ܐܝܟ ܩܠܐ ܕܡܠܐܟܐ ܤܓܝܐܐ ܚܕܪܝ ܟܘܪܤܝܐ ܘܕܚܝܘܬܐ ܘܕܩܫܝܫܐ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢܝܢܗܘܢ ܪܒܘ ܪܒܘܢ ܘܐܠܦ ܐܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því neitaði hann svo allir heyrðu og sagði: \"Ekki veit ég, hvað þú ert að fara.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܟܦܪ ܩܕܡ ܟܠܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܡܢܐ ܐܡܪܐ ܐܢܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar svöruðu: \"Vér höfum lögmál, og samkvæmt lögmálinu á hann að deyja, því hann hefur gjört sjálfan sig að Guðs syni.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܗܘܕܝܐ ܠܢ ܢܡܘܤܐ ܐܝܬ ܠܢ ܘܐܝܟ ܕܒܢܡܘܤܢ ܚܝܒ ܗܘ ܡܘܬܐ ܕܥܒܕ ܢܦܫܗ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að þér skylduð breyta eins og samboðið er Guði, er kallar yður til ríkis síns og dýrðar. \t ܕܬܗܠܟܘܢ ܐܝܟ ܕܝܐܐ ܠܐܠܗܐ ܗܘ ܕܩܪܟܘܢ ܠܡܠܟܘܬܗ ܘܠܫܘܒܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar kom og einn af samkundustjórunum, Jaírus að nafni, og er hann sá Jesú, féll hann til fóta honum, \t ܘܐܬܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܝܘܐܪܫ ܡܢ ܪܒܝ ܟܢܘܫܬܐ ܘܟܕ ܚܙܝܗܝ ܢܦܠ ܠܘܬ ܪܓܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt er mér falið af föður mínum, og enginn veit, hver sonurinn er, nema faðirinn, né hver faðirinn er, nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann.\" \t ܘܐܬܦܢܝ ܠܘܬ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܠ ܡܕܡ ܐܫܬܠܡ ܠܝ ܡܢ ܐܒܝ ܘܠܐ ܐܢܫ ܝܕܥ ܡܢܘ ܒܪܐ ܐܠܐ ܐܢ ܐܒܐ ܘܡܢܘ ܐܒܐ ܐܠܐ ܐܢ ܒܪܐ ܘܠܡܢ ܕܐܢ ܢܨܒܐ ܒܪܐ ܕܢܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og kaus fremur illt að þola með lýð Guðs en njóta skammvinns unaðar af syndinni. \t ܘܓܒܐ ܠܗ ܕܒܐܘܠܨܢܐ ܥܡ ܥܡܗ ܕܐܠܗܐ ܢܗܘܐ ܘܠܐ ܕܙܒܢ ܙܥܘܪ ܢܬܒܤܡ ܒܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann rak þá burt frá dómstólnum. \t ܘܛܪܕ ܐܢܘܢ ܡܢ ܒܝܡ ܕܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vinir hans allir sem og konurnar, er fylgdu honum frá Galíleu, stóðu álengdar og horfðu á þetta. \t ܘܩܝܡܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܟܠܗܘܢ ܝܕܘܥܘܗܝ ܕܝܫܘܥ ܘܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܝ ܗܘܝ ܥܡܗ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܘܚܙܝܢ ܗܘܘ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En maður nokkur, Ananías að nafni, seldi ásamt Saffíru, konu sinni, eign \t ܘܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܚܢܢܝܐ ܥܡ ܐܢܬܬܗ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܫܦܝܪܐ ܙܒܢ ܗܘܐ ܩܪܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann hafði áttað sig, gekk hann að húsi Maríu, móður Jóhannesar, er kallast Markús. Þar höfðu margir safnast saman og voru á bæn. \t ܘܟܕ ܐܤܬܟܠ ܐܬܐ ܠܗ ܠܒܝܬܐ ܕܡܪܝܡ ܐܡܗ ܕܝܘܚܢܢ ܗܘ ܕܐܬܟܢܝ ܡܪܩܘܤ ܡܛܠ ܕܐܚܐ ܤܓܝܐܐ ܬܡܢ ܟܢܝܫܝܢ ܗܘܘ ܘܡܨܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hvað sem hjarta vort kann að dæma oss fyrir. Því að Guð er meiri en hjarta vort og þekkir alla hluti. \t ܕܐܢ ܗܘ ܠܒܢ ܒܤܪ ܠܢ ܟܡܐ ܐܠܗܐ ܕܪܒ ܡܢ ܠܒܢ ܘܝܕܥ ܟܠܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Ritað er: ,Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni.'\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܟܬܝܒ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܠܚܡܐ ܒܠܚܘܕ ܚܝܐ ܒܪܢܫܐ ܐܠܐ ܒܟܠ ܡܠܐ ܕܢܦܩܐ ܡܢ ܦܘܡܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hverjir voru þá þeir, sem heyrt höfðu og gjörðu þó uppreisn? Voru það ekki einmitt allir þeir, sem út höfðu farið af Egyptalandi fyrir tilstilli Móse? \t ܡܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܗܢܘܢ ܕܫܡܥܘ ܘܐܪܓܙܘܗܝ ܠܐ ܟܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܕܢܦܩܘ ܡܢ ܡܨܪܝܢ ܒܝܕ ܡܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við hann: \"Þú svaraðir rétt. Gjör þú þetta, og þú munt lifa.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܬܪܝܨܐܝܬ ܐܡܪܬ ܗܕܐ ܥܒܕ ܘܬܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og engillinn sagði við mig: \"Hví ertu forviða? Ég mun segja þér leyndardóm konunnar og dýrsins, sem hana ber, þess er hefur höfuðin sjö og hornin tíu: \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܡܠܐܟܐ ܠܡܢܐ ܐܬܕܡܪܬ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟ ܪܐܙܐ ܕܐܢܬܬܐ ܘܕܚܝܘܬܐ ܕܛܥܝܢܐ ܠܗ ܕܐܝܬ ܠܗ ܫܒܥܐ ܪܫܝܢ ܘܥܤܪ ܩܪܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér gjörðust þjónar réttlætisins eftir að hafa verið leystir frá syndinni. \t ܘܟܕ ܐܬܚܪܪܬܘܢ ܡܢ ܚܛܝܬܐ ܐܫܬܥܒܕܬܘܢ ܠܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir, sem neytt höfðu, voru um fimm þúsund karlmenn, auk kvenna og barna. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܢܫܐ ܕܐܟܠܘ ܗܘܝܢ ܗܘܘ ܐܠܦܐ ܚܡܫܐ ܤܛܪ ܡܢ ܢܫܐ ܘܛܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér voruð fyrrum óhlýðnir Guði, en hafið nú hlotið miskunn vegna óhlýðni þeirra. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܠܐܠܗܐ ܡܢ ܩܕܝܡ ܘܗܫܐ ܐܬܚܢܢܬܘܢ ܡܛܠ ܠܐ ܡܬܛܦܝܤܢܘܬܗܘܢ ܕܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum var líf, og lífið var ljós mannanna. \t ܒܗ ܚܝܐ ܗܘܐ ܘܚܝܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܢܘܗܪܐ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Festus vildi koma sér vel við Gyðinga og mælti við Pál: \"Vilt þú fara upp til Jerúsalem og hlíta þar dómi mínum í máli þessu?\" \t ܦܗܤܛܘܤ ܕܝܢ ܡܛܠ ܕܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܪܫܐ ܛܝܒܘܬܐ ܒܝܗܘܕܝܐ ܐܡܪ ܠܗ ܠܦܘܠܘܤ ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܬܤܩ ܠܐܘܪܫܠܡ ܘܬܡܢ ܥܠ ܗܠܝܢ ܬܬܕܝܢ ܩܕܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn mæði mig héðan í frá, því að ég ber merki Jesú á líkama mínum. \t ܡܟܝܠ ܠܝ ܐܢܫ ܥܡܠܐ ܠܐ ܢܪܡܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܟܘܬܡܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܒܦܓܪܝ ܫܩܝܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er hann hafði lokið máli sínu í áheyrn lýðsins, fór hann til Kapernaum. \t ܘܟܕ ܫܠܡ ܡܠܐ ܟܠܗܝܢ ܠܡܫܡܥܬܗ ܕܥܡܐ ܥܠ ܝܫܘܥ ܠܟܦܪܢܚܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sérhver í sinni röð: Kristur sem frumgróðinn, því næst, við komu hans, þeir sem honum tilheyra. \t ܐܢܫ ܐܢܫ ܒܛܟܤܗ ܪܫܝܬܐ ܗܘܐ ܡܫܝܚܐ ܒܬܪܟܢ ܐܝܠܝܢ ܕܕܡܫܝܚܐ ܐܢܘܢ ܒܡܐܬܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessu er þannig komið fyrir. Prestarnir ganga stöðugt inn í fremri tjaldbúðina og annast þjónustu sína. \t ܘܠܡܫܟܢܐ ܒܪܝܐ ܒܟܠܙܒܢ ܥܐܠܝܢ ܗܘܘ ܟܘܡܪܐ ܘܡܫܠܡܝܢ ܗܘܘ ܬܫܡܫܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll bjóst til að svara, og þá sagði Gallíón við Gyðingana: \"Væri hér um einhver lögbrot eða illvirki að ræða, bæri mér að sinna yður, Gyðingar. \t ܘܟܕ ܒܥܐ ܗܘܐ ܦܘܠܘܤ ܕܢܦܬܚ ܦܘܡܗ ܘܢܡܠܠ ܐܡܪ ܓܐܠܝܘܢ ܠܝܗܘܕܝܐ ܐܠܘ ܥܠ ܡܕܡ ܕܒܝܫ ܐܘ ܕܢܟܝܠ ܐܘ ܕܤܢܐ ܡܩܛܪܓܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܘ ܝܗܘܕܝܐ ܒܘܠܝܬܐ ܡܩܒܠ ܗܘܝܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með því að þér nú, þér elskuðu, væntið slíkra hluta, þá kappkostið að vera flekklausir og lýtalausir frammi fyrir honum í friði. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܚܒܝܒܝ ܟܕ ܠܗܠܝܢ ܡܤܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܝܨܦܘ ܕܕܠܐ ܟܘܬܡܐ ܘܕܠܐ ܡܘܡܐ ܠܗ ܬܫܬܟܚܘܢ ܒܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði þá við hann: ,Barnið mitt, þú ert alltaf hjá mér, og allt mitt er þitt. \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܒܘܗܝ ܒܪܝ ܐܢܬ ܒܟܠܙܒܢ ܥܡܝ ܐܢܬ ܘܟܠܡܕܡ ܕܝܠܝ ܕܝܠܟ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hefur uppvakið Drottin og mun uppvekja oss fyrir kraft sinn. \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܘܠܡܪܢ ܐܩܝܡ ܘܠܢ ܡܩܝܡ ܒܚܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þolgæðið á að birtast í fullkomnu verki, til þess að þér séuð fullkomnir og algjörir og yður sé í engu ábótavant. \t ܠܗ ܕܝܢ ܠܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܢܗܘܐ ܠܗ ܥܒܕܐ ܡܫܡܠܝܐ ܕܬܗܘܘܢ ܓܡܝܪܝܢ ܘܡܫܠܡܢܝܢ ܘܒܡܕܡ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܚܤܝܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég kalla Guð til vitnis og legg líf mitt við, að það er af hlífð við yður, að ég hef enn þá ekki komið til Korintu. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܠܐܠܗܐ ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܥܠ ܢܦܫܝ ܕܡܛܠ ܕܚܐܤ ܐܢܐ ܥܠܝܟܘܢ ܠܐ ܐܬܝܬ ܠܩܘܪܢܬܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Spurningargluggi \t ܡܫܰܐܠܳܢܺܝܬ݂ܳܐ ܕ݂ܰܒ݂ܨܳܬ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ég er sístur postulanna og er ekki þess verður að kallast postuli, með því að ég ofsótti söfnuð Guðs. \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܙܥܘܪܗܘܢ ܕܫܠܝܚܐ ܘܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܐܬܩܪܐ ܫܠܝܚܐ ܡܛܠ ܕܪܕܦܬ ܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan hann var að segja þetta við þá, kom forstöðumaður einn, laut honum og sagði: \"Dóttir mín var að skilja við, kom og legg hönd þína yfir hana, þá mun hún lifna.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܗܠܝܢ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܐܬܐ ܐܪܟܘܢܐ ܚܕ ܩܪܒ ܤܓܕ ܠܗ ܘܐܡܪ ܒܪܬܝ ܗܫܐ ܡܝܬܬ ܐܠܐ ܬܐ ܤܝܡ ܐܝܕܟ ܥܠܝܗ ܘܬܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En mikillega bið ég yður, bræður, fyrir sakir Drottins vors Jesú Krists og fyrir sakir kærleika andans, að þér stríðið með mér með því að biðja til Guðs fyrir mér, \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܐܚܝ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܘܒܚܘܒܐ ܕܪܘܚܐ ܕܬܥܡܠܘܢ ܥܡܝ ܒܨܠܘܬܐ ܕܚܠܦܝ ܠܘܬ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar hið fullkomna kemur, þá líður það undir lok, sem er í molum. \t ܐܡܬܝ ܕܝܢ ܕܬܐܬܐ ܓܡܝܪܘܬܐ ܗܝܕܝܢ ܢܬܒܛܠ ܗܘ ܡܕܡ ܕܩܠܝܠ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi orð mælti Jesús hjá fjárhirslunni, þegar hann var að kenna í helgidóminum. Enginn lagði hendur á hann, því stund hans var ekki enn komin. \t ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܡܠܠ ܒܝܬ ܓܙܐ ܟܕ ܡܠܦ ܒܗܝܟܠܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܐܚܕܗ ܠܐ ܓܝܪ ܥܕܟܝܠ ܐܬܬ ܗܘܬ ܫܥܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og með alls konar ranglætisvélum, sem blekkja þá, sem glatast, af því að þeir veittu ekki viðtöku og elskuðu ekki sannleikann, svo að þeir mættu verða hólpnir. \t ܘܒܟܠܗ ܛܘܥܝܝ ܕܥܘܠܐ ܕܗܘܝܐ ܒܐܒܝܕܐ ܥܠ ܕܠܐ ܩܒܠܘ ܚܘܒܐ ܕܩܘܫܬܐ ܕܒܗ ܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og eins hefur Jesaja sagt: \"Ef Drottinn hersveitanna hefði ekki látið oss eftir niðja, værum vér orðnir eins og Sódóma, vér værum líkir Gómorru.\" \t ܘܐܝܟ ܡܕܡ ܕܩܕܡ ܐܡܪ ܗܘ ܐܫܥܝܐ ܕܐܠܘ ܠܐ ܡܪܝܐ ܨܒܐܘܬ ܐܘܬܪ ܠܢ ܤܪܝܕܐ ܐܝܟ ܤܕܘܡ ܗܘܝܢ ܗܘܝܢ ܘܠܥܡܘܪܐ ܡܬܕܡܝܢ ܗܘܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. \t ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܠܐ ܫܐܠܬܘܢ ܡܕܡ ܒܫܡܝ ܫܐܠܘ ܘܬܤܒܘܢ ܕܬܗܘܐ ܚܕܘܬܟܘܢ ܡܫܡܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú fel ég yður Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að uppbyggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru. \t ܘܗܫܐ ܡܓܥܠ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܠܐܠܗܐ ܘܠܡܠܬܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܕܗܝ ܡܫܟܚܐ ܒܢܝܐ ܠܟܘܢ ܘܝܗܒܐ ܠܟܘܢ ܝܘܪܬܢܐ ܥܡ ܟܠܗܘܢ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farísear komu og spurðu hann, hvort maður mætti skilja við konu sína. Þeir vildu freista hans. \t ܘܩܪܒܘ ܦܪܝܫܐ ܡܢܤܝܢ ܠܗ ܘܡܫܐܠܝܢ ܕܐܢ ܫܠܝܛ ܠܓܒܪܐ ܕܢܫܒܘܩ ܐܢܬܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og menn lastmæltu Guði himinsins fyrir kvalirnar og fyrir kaun sín og eigi gjörðu þeir iðrun og létu af verkum sínum. \t ܘܓܕܦܘ ܠܫܡܐ ܕܐܠܗܐ ܕܫܡܝܐ ܡܢ ܟܐܒܝܗܘܢ ܘܡܢ ܫܘܚܢܝܗܘܢ ܘܠܐ ܬܒܘ ܡܢ ܥܒܕܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Stundin er komin, að Mannssonurinn verði gjörður dýrlegur. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܬܬ ܫܥܬܐ ܕܢܫܬܒܚ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér vitum, að lögmálið er andlegt, en ég er holdlegur, seldur undir syndina. \t ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܕܢܡܘܤܐ ܕܪܘܚ ܗܘ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܒܤܪ ܐܢܐ ܘܡܙܒܢ ܐܢܐ ܠܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver sá maður, sem biðst fyrir eða flytur spádóma Guðs og hefur á höfðinu, hann óvirðir höfuð sitt. \t ܟܠ ܓܒܪܐ ܕܡܨܠܐ ܐܘ ܡܬܢܒܐ ܟܕ ܡܟܤܝ ܪܫܗ ܡܒܗܬ ܪܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og árla, löngu fyrir dögun, fór hann á fætur og gekk út, vék burt á óbyggðan stað og baðst þar fyrir. \t ܘܒܨܦܪܐ ܩܕܡ ܩܡ ܛܒ ܘܐܙܠ ܠܐܬܪܐ ܚܘܪܒܐ ܘܬܡܢ ܡܨܠܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sögðu: \"Herra, vér minnumst þess, að svikari þessi sagði í lifanda lífi: ,Eftir þrjá daga rís ég upp.' \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܡܪܢ ܐܬܕܟܪܢ ܕܗܘ ܡܛܥܝܢܐ ܐܡܪ ܗܘܐ ܟܕ ܚܝ ܕܡܢ ܒܬܪ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܩܐܡ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að ég var hræddur við þig, en þú ert maður strangur og tekur það út, sem þú lagðir ekki inn, og uppsker það, sem þú sáðir ekki.' \t ܕܚܠܬ ܓܝܪ ܡܢܟ ܕܓܒܪܐ ܐܢܬ ܩܫܝܐ ܘܫܩܠ ܐܢܬ ܡܕܡ ܕܠܐ ܤܡܬ ܘܚܨܕ ܐܢܬ ܡܕܡ ܕܠܐ ܙܪܥܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekkert er það utan mannsins, er saurgi hann, þótt inn í hann fari. Hitt saurgar manninn, sem út frá honum fer.\" \t ܠܝܬ ܡܕܡ ܕܠܒܪ ܡܢ ܒܪܢܫܐ ܗܘ ܘܥܐܠ ܠܗ ܕܡܫܟܚ ܡܤܝܒ ܠܗ ܐܠܐ ܡܕܡ ܕܢܦܩ ܡܢܗ ܗܘ ܗܘ ܡܤܝܒ ܠܒܪ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú eigið þér í sömu baráttu sem þér sáuð mig heyja og heyrið enn um mig. \t ܘܬܤܝܒܪܘܢ ܐܓܘܢܐ ܐܝܟ ܗܘ ܕܚܙܝܬܘܢ ܒܝ ܘܗܫܐ ܫܡܥܝܬܘܢ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði engillinn við hann: \"Gyrð þig og bind á þig skóna!\" Hann gjörði svo. Síðan segir engillinn: \"Far þú í yfirhöfn þína og fylg mér!\" \t ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܠܐܟܐ ܐܤܘܪ ܚܨܝܟ ܘܤܐܢ ܛܠܪܝܟ ܘܥܒܕ ܗܟܢܐ ܘܬܘܒ ܐܡܪ ܠܗ ܐܬܥܛܦ ܬܟܤܝܬܟ ܘܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mælti: \"Sá er sáir góða sæðinu, er Mannssonurinn, \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܘ ܕܙܪܥ ܙܪܥܐ ܛܒܐ ܐܝܬܘܗܝ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Sannlega mun ég ríkulega blessa þig og stórum margfalda kyn þitt.\" \t ܘܐܡܪ ܕܡܒܪܟܘ ܐܒܪܟܟ ܘܡܤܓܝܘ ܐܤܓܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann, sem er ljómi dýrðar hans og ímynd veru hans og ber allt með orði máttar síns, hreinsaði oss af syndum vorum og settist til hægri handar hátigninni á hæðum. \t ܕܗܘܝܘ ܨܡܚܐ ܕܫܘܒܚܗ ܘܨܠܡܐ ܕܐܝܬܘܬܗ ܘܐܚܝܕ ܟܠ ܒܚܝܠܐ ܕܡܠܬܗ ܘܗܘ ܒܩܢܘܡܗ ܥܒܕ ܕܘܟܝܐ ܕܚܛܗܝܢ ܘܝܬܒ ܥܠ ܝܡܝܢܐ ܕܪܒܘܬܐ ܒܡܪܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að ekki yrði ágreiningur í líkamanum, heldur skyldu limirnir bera sameiginlega umhyggju hver fyrir öðrum. \t ܕܠܐ ܬܗܘܐ ܦܠܓܘܬܐ ܒܦܓܪܐ ܐܠܐ ܟܠܗܘܢ ܗܕܡܐ ܫܘܝܐܝܬ ܚܕ ܥܠ ܚܕ ܢܗܘܘܢ ܝܨܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܥܒܕܝ ܫܠܡܐ ܕܒܢܘܗܝ ܕܐܠܗܐ ܢܬܩܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, hvernig vér áminntum og hvöttum og grátbændum hvern og einn yðar, eins og faðir börn sín, \t ܐܝܟܢܐ ܕܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܡܢ ܚܕ ܚܕ ܡܢܟܘܢ ܐܝܟ ܐܒܐ ܡܢ ܒܢܘܗܝ ܒܥܝܢ ܗܘܝܢ ܘܡܠܝܢ ܗܘܝܢ ܒܠܒܟܘܢ ܘܡܤܗܕܝܢܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En kirkjan er líkami hans og fyllist af honum, sem sjálfur fyllir allt í öllu. \t ܕܐܝܬܝܗ ܓܘܫܡܗ ܘܫܘܡܠܝܐ ܕܗܘ ܕܟܠ ܒܟܠ ܡܫܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því það kenndi ég yður fyrst og fremst, sem ég einnig hef meðtekið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, \t ܐܫܠܡܬ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܡܢ ܠܘܩܕܡ ܐܝܟ ܡܕܡ ܕܩܒܠܬ ܕܡܫܝܚܐ ܡܝܬ ܥܠ ܐܦܝ ܚܛܗܝܢ ܐܝܟܢܐ ܕܟܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði aftur við hann öðru sinni: \"Símon Jóhannesson, elskar þú mig?\" Hann svaraði: \"Já, Drottinn, þú veist, að ég elska þig.\" Jesús segir við hann: \"Ver hirðir sauða minna.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܬܘܒ ܕܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܫܡܥܘܢ ܒܪ ܝܘܢܐ ܪܚܡ ܐܢܬ ܠܝ ܐܡܪ ܠܗ ܐܝܢ ܡܪܝ ܐܢܬ ܝܕܥ ܐܢܬ ܕܪܚܡ ܐܢܐ ܠܟ ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܪܥܝ ܠܝ ܥܪܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem kemur að ofan, er yfir öllum. Sá sem er af jörðu, hann er af jörðu og talar af jörðu. Sá sem kemur af himni, er yfir öllum \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܡܢ ܠܥܠ ܐܬܐ ܠܥܠ ܡܢ ܟܠ ܗܘ ܘܗܘ ܕܡܢ ܐܪܥܐ ܡܢ ܐܪܥܐ ܗܘ ܘܡܢ ܐܪܥܐ ܡܡܠܠ ܗܘ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܐܬܐ ܠܥܠ ܡܢ ܟܠ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér eruð ekki holdsins menn, heldur andans menn, þar sem andi Guðs býr í yður. En hafi einhver ekki anda Krists, þá er sá ekki hans. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܝܬܘܢ ܒܒܤܪ ܐܠܐ ܒܪܘܚ ܐܢ ܫܪܝܪܐܝܬ ܪܘܚܗ ܕܐܠܗܐ ܥܡܪܐ ܒܟܘܢ ܐܢ ܕܝܢ ܐܢܫ ܠܝܬ ܒܗ ܪܘܚܗ ܕܡܫܝܚܐ ܗܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér erum með Kristi dánir, trúum vér því, að vér og munum með honum lifa. \t ܐܢ ܗܟܝܠ ܡܝܬܢ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܢܗܝܡܢ ܕܥܡܗ ܥܡ ܡܫܝܚܐ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn segi ég yður: Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim. \t ܬܘܒ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܢ ܬܪܝܢ ܡܢܟܘܢ ܢܫܬܘܘܢ ܒܐܪܥܐ ܥܠ ܟܠ ܨܒܘ ܕܢܫܐܠܘܢ ܢܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܢ ܠܘܬ ܐܒܝ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í honum lifum, hrærumst og erum vér. Svo hafa og sum skáld yðar sagt: ,Því að vér erum líka hans ættar.' \t ܒܗ ܗܘ ܓܝܪ ܚܝܝܢܢ ܘܡܬܬܙܝܥܝܢܢ ܘܐܝܬܝܢ ܐܝܟ ܕܐܦ ܐܢܫܐ ܡܢ ܚܟܝܡܐ ܕܠܘܬܟܘܢ ܐܡܪܘ ܕܡܢܗ ܗܘ ܛܘܗܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skart yðar sé ekki ytra skart, hárgreiðslur, gullskraut og viðhafnarbúningur, \t ܘܠܐ ܬܨܛܒܬܢ ܒܨܒܬܐ ܒܪܝܐ ܕܓܕܘܠܐ ܕܤܥܪܝܟܝܢ ܐܘ ܕܚܫܠܬܐ ܕܕܗܒܐ ܐܘ ܕܠܒܘܫܐ ܡܝܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru að skilja við Jesú, mælti Pétur við hann: \"Meistari, gott er, að vér erum hér. Gjörum þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.\" Ekki vissi hann, hvað hann sagði. \t ܘܟܕ ܫܪܝܘ ܠܡܦܪܫ ܡܢܗ ܐܡܪ ܫܡܥܘܢ ܠܝܫܘܥ ܪܒܝ ܫܦܝܪ ܗܘ ܠܢ ܕܗܪܟܐ ܢܗܘܐ ܘܢܥܒܕ ܬܠܬ ܡܛܠܝܢ ܠܟ ܚܕܐ ܘܠܡܘܫܐ ܚܕܐ ܘܠܐܠܝܐ ܚܕܐ ܘܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܢܐ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heyrið þá hvað dæmisagan um sáðmanninn merkir: \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܫܡܥܘ ܡܬܠܐ ܕܙܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver og einn sé kyrr í þeirri stöðu, sem hann var kallaður í. \t ܟܠܢܫ ܒܩܪܝܢܐ ܕܐܬܩܪܝ ܒܗ ܢܩܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ég á fimm bræður, til þess að vara þá við, svo þeir komi ekki líka í þennan kvalastað.' \t ܚܡܫܐ ܓܝܪ ܐܚܝܢ ܐܝܬ ܠܝ ܢܐܙܠ ܢܤܗܕ ܐܢܘܢ ܕܠܐ ܐܦ ܗܢܘܢ ܢܐܬܘܢ ܠܕܘܟܬܐ ܗܕܐ ܕܬܫܢܝܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég starði á hann og hugði að og sá þá ferfætt dýr jarðar, villidýr, skriðdýr og fugla himins, \t ܘܚܪܬ ܒܗ ܘܚܙܐ ܗܘܝܬ ܕܐܝܬ ܒܗ ܚܝܘܬܐ ܕܐܪܒܥܬ ܪܓܠܝܗܝܢ ܘܪܚܫܐ ܕܐܪܥܐ ܘܐܦ ܦܪܚܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En einn af hermönnunum stakk spjóti sínu í síðu hans, og rann jafnskjótt út blóð og vatn. \t ܐܠܐ ܚܕ ܡܢ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܡܚܝܗܝ ܒܕܦܢܗ ܒܠܘܟܝܬܐ ܘܡܚܕܐ ܢܦܩ ܕܡܐ ܘܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður. Hreinsið hendur yðar, þér syndarar, og gjörið hjörtun flekklaus, þér tvílyndu. \t ܘܩܪܘܒܘ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܢܬܩܪܒ ܠܟܘܢ ܕܟܘ ܐܝܕܝܟܘܢ ܚܛܝܐ ܩܕܫܘ ܠܒܘܬܟܘܢ ܦܠܝܓܝ ܢܦܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því heldur sem þú þekkir alla siðu Gyðinga og ágreiningsmál. Því bið ég þig að hlýða þolinmóður á mig. \t ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܝܕܥ ܐܢܐ ܕܡܦܤ ܐܢܬ ܒܟܠܗܘܢ ܙܛܡܐ ܘܢܡܘܤܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܕܒܡܓܪܬ ܪܘܚܐ ܬܫܡܥܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið ekkert skaðlegt orð líða yður af munni, heldur það eitt, sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gjörist, til þess að það verði til góðs þeim, sem heyra. \t ܟܠ ܡܠܐ ܤܢܝܐ ܡܢ ܦܘܡܟܘܢ ܠܐ ܬܦܘܩ ܐܠܐ ܐܝܕܐ ܕܫܦܝܪܐ ܘܚܫܚܐ ܠܒܢܝܢܐ ܕܬܬܠ ܛܝܒܘܬܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Standið upp, förum! Sá er í nánd, er mig svíkur.\" \t ܩܘܡܘ ܢܐܙܠ ܗܐ ܩܪܒ ܗܘ ܕܡܫܠܡ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En svo bar við, er röðin kom að sveit hans og hann var að gegna þjónustu fyrir Guði, \t ܗܘܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܟܕ ܡܟܗܢ ܗܘܐ ܒܛܟܤܐ ܕܬܫܡܫܬܗ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt fólkið sá hann ganga um og lofa Guð. \t ܘܚܙܐܘܗܝ ܟܠܗ ܥܡܐ ܟܕ ܡܗܠܟ ܘܡܫܒܚ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun orð til þín mæla, og fyrir þau munt þú hólpinn verða og allt heimili þitt.' \t ܘܗܘ ܢܡܠܠ ܥܡܟ ܡܠܐ ܕܒܗܝܢ ܬܚܐ ܐܢܬ ܘܟܠܗ ܒܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef einhver segir þá við yður: ,Hér er Kristur,' eða: ,Þar,' þá trúið því ekki. \t ܗܝܕܝܢ ܐܢ ܐܢܫ ܢܐܡܪ ܠܟܘܢ ܕܗܐ ܗܪܟܐ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܘܗܐ ܗܪܬܡܢ ܠܐ ܬܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna varð ég gramur kynslóð þessari og sagði: Án afláts villast þeir í hjörtum sínum. Þeir þekktu ekki vegu mína. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܡܐܢܬ ܠܝ ܒܕܪܐ ܗܘ ܘܐܡܪܬ ܕܥܡܐ ܗܘ ܕܛܥܐ ܠܒܗܘܢ ܘܗܢܘܢ ܠܐ ܝܕܥܘ ܐܘܪܚܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var skírn Jóhannesar frá himni eða frá mönnum?\" \t ܡܥܡܘܕܝܬܗ ܕܝܘܚܢܢ ܡܢ ܫܡܝܐ ܗܘܬ ܐܘ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sigldu þaðan til Antíokkíu, en þar höfðu þeir verið faldir náð Guðs til þess verks, sem þeir höfðu nú fullnað. \t ܘܡܢ ܬܡܢ ܪܕܘ ܒܝܡܐ ܘܐܬܘ ܠܗܘܢ ܠܐܢܛܝܟܝܐ ܡܛܠ ܕܡܢ ܬܡܢ ܡܓܥܠܝܢ ܗܘܘ ܠܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܝܐ ܠܥܒܕܐ ܗܘ ܕܫܠܡܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sló þögn á allan hópinn, og menn hlýddu á Barnabas og Pál, er þeir sögðu frá, hve mörg tákn og undur Guð hafði látið þá gjöra meðal heiðingjanna. \t ܘܫܬܩܘ ܟܠܗ ܟܢܫܐ ܘܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܠܦܘܠܘܤ ܘܠܒܪܢܒܐ ܕܡܫܬܥܝܢ ܗܘܘ ܟܠ ܡܐ ܕܥܒܕ ܐܠܗܐ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܐܬܘܬܐ ܘܓܒܪܘܬܐ ܒܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tekur djöfullinn hann með sér í borgina helgu, setur hann á brún musterisins \t ܗܝܕܝܢ ܕܒܪܗ ܐܟܠܩܪܨܐ ܠܡܕܝܢܬ ܩܘܕܫܐ ܘܐܩܝܡܗ ܥܠ ܟܢܦܐ ܕܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nú hefur réttlæti Guðs, sem lögmálið og spámennirnir vitna um, verið opinberað án lögmáls. \t ܗܫܐ ܕܝܢ ܕܠܐ ܢܡܘܤܐ ܟܐܢܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܐܬܓܠܝܬ ܘܡܤܗܕ ܥܠܝܗ ܗܘ ܢܡܘܤܐ ܘܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Litlu síðar komu þeir, er þar stóðu, og sögðu við Pétur: \"Víst ertu líka einn af þeim, enda segir málfæri þitt til þín.\" \t ܡܢ ܒܬܪ ܩܠܝܠ ܕܝܢ ܩܪܒܘ ܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܘܐܡܪܘ ܠܟܐܦܐ ܫܪܝܪܐܝܬ ܐܦ ܐܢܬ ܡܢܗܘܢ ܐܢܬ ܐܦ ܡܡܠܠܟ ܓܝܪ ܡܘܕܥ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Úr slíkri dauðans hættu frelsaði hann oss og mun frelsa oss. Til hans höfum vér sett von vora, að hann muni enn frelsa oss. \t ܗܘ ܕܡܢ ܡܘܬܐ ܚܤܝܢܐ ܦܪܩܢ ܘܬܘܒ ܡܤܒܪܝܢܢ ܕܦܪܩ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun þá sýna ykkur loftsal mikinn, búinn hægindum og til reiðu. Hafið þar viðbúnað fyrir oss.\" \t ܘܗܐ ܡܚܘܐ ܠܟܘܢ ܥܠܝܬܐ ܪܒܬܐ ܕܡܫܘܝܐ ܘܡܛܝܒܐ ܬܡܢ ܬܩܢܘ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "kom til mín, nam staðar hjá mér og sagði: ,Sál, bróðir, fá þú aftur sjón þína!' Á sömu stundu fékk ég sjónina og sá hann. \t ܐܬܐ ܠܘܬܝ ܘܐܡܪ ܠܝ ܫܐܘܠ ܐܚܝ ܦܬܚ ܥܝܢܝܟ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܐܬܦܬܚ ܥܝܢܝ ܘܚܪܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fæðing Jesú Krists varð með þessum atburðum: María, móðir hans, var föstnuð Jósef. En áður en þau komu saman, reyndist hún þunguð af heilögum anda. \t ܝܠܕܗ ܕܝܢ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܟܢܐ ܗܘܐ ܟܕ ܡܟܝܪܐ ܗܘܬ ܡܪܝܡ ܐܡܗ ܠܝܘܤܦ ܥܕܠܐ ܢܫܬܘܬܦܘܢ ܐܫܬܟܚܬ ܒܛܢܐ ܡܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Farið og gangið fram í helgidóminum og talið til lýðsins öll þessi lífsins orð.\" \t ܙܠܘ ܩܘܡܘ ܒܗܝܟܠܐ ܘܡܠܠܘ ܠܥܡܐ ܟܠܗܝܢ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann. \t ܘܟܠ ܡܕܡ ܕܤܥܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܡܠܬܐ ܘܒܥܒܕܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܒܕܝܢ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܘܕܝܢ ܒܐܝܕܗ ܠܐܠܗܐ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur var enn að hugsa um sýnina, þegar andinn sagði við hann: \"Menn eru að leita þín. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘܢ ܪܢܐ ܗܘܐ ܒܚܙܘܐ ܐܡܪ ܠܗ ܪܘܚܐ ܗܐ ܓܒܪܐ ܬܠܬܐ ܒܥܝܢ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem etur brauðið eða drekkur bikar Drottins óverðuglega, verður þess vegna sekur við líkama og blóð Drottins. \t ܐܝܢܐ ܗܟܝܠ ܕܐܟܠ ܡܢ ܠܚܡܗ ܕܡܪܝܐ ܘܫܬܐ ܡܢ ܟܤܗ ܘܠܐ ܫܘܐ ܠܗ ܡܚܝܒ ܗܘ ܠܕܡܗ ܕܡܪܝܐ ܘܠܦܓܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En orð Guðs efldist og breiddist út. \t ܘܤܒܪܬܐ ܕܐܠܗܐ ܡܬܟܪܙܐ ܗܘܬ ܘܪܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir komu til þess staðar, er heitir Golgata, það þýðir hauskúpustaður, \t ܘܐܬܘ ܠܕܘܟܬܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܓܓܘܠܬܐ ܗܝ ܕܡܬܦܫܩܐ ܩܪܩܦܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn sagði hann við þá: \"Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܙܘ ܡܢܐ ܫܡܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗܝ ܟܝܠܬܐ ܕܡܟܝܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܬܬܟܝܠ ܠܟܘܢ ܘܡܬܬܘܤܦ ܠܟܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið hvers konar beiskju, ofsa, reiði, hávaða og lastmæli vera fjarlægt yður og alla mannvonsku yfirleitt. \t ܟܠܗ ܡܪܝܪܘܬܐ ܘܚܡܬܐ ܘܪܘܓܙܐ ܘܪܘܒܐ ܘܓܘܕܦܐ ܢܫܬܩܠܢ ܡܢܟܘܢ ܥܡ ܟܠܗ ܒܝܫܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gajus, sem ljær mér og öllum söfnuðinum hús, biður að heilsa yður; Erastus, gjaldkeri borgarinnar, og bróðir Kvartus biðja að heilsa yður. \t ܫܐܠ ܒܫܠܡܟܘܢ ܓܐܝܘܤ ܡܩܒܠܢܝ ܘܕܟܠܗ ܥܕܬܐ ܫܐܠ ܒܫܠܡܟܘܢ ܐܪܤܛܘܤ ܪܒܝܬܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܘܩܘܐܪܛܘܤ ܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann finnur fyrst bróður sinn, Símon, og segir við hann: \"Við höfum fundið Messías!\" (Messías þýðir Kristur, Hinn smurði.) \t ܗܢܐ ܚܙܐ ܠܘܩܕܡ ܠܫܡܥܘܢ ܐܚܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܫܟܚܢܝܗܝ ܠܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, hvað gjörst hefur um alla Júdeu, en hófst í Galíleu eftir skírnina, sem Jóhannes prédikaði. \t ܘܐܦ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܡܠܬܐ ܕܗܘܬ ܒܟܠܗ ܝܗܘܕ ܕܐܩܦܬ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܒܬܪ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܐܟܪܙ ܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur um liðnar aldir leyft, að sérhver þjóð gengi sína vegu. \t ܗܘ ܕܒܕܪܐ ܩܕܡܝܐ ܫܒܩ ܗܘܐ ܐܢܘܢ ܠܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܕܢܐܙܠܘܢ ܒܐܘܪܚܬܐ ܕܢܦܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið því allar stundir og biðjið, svo að þér megið umflýja allt þetta, sem koma á, og standast frammi fyrir Mannssyninum.\" \t ܗܘܘ ܗܟܝܠ ܫܗܪܝܢ ܒܟܠܙܒܢ ܘܡܨܠܝܢ ܕܬܫܘܘܢ ܠܡܥܪܩ ܡܢ ܗܠܝܢ ܕܥܬܝܕܢ ܠܡܗܘܐ ܘܬܩܘܡܘܢ ܩܕܡ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Úr hópi þeirra eru mennirnir, sem smeygja sér inn á heimilin og ná á band sitt kvensniftum, sem syndum eru hlaðnar og leiðast af margvíslegum fýsnum. \t ܡܢܗܘܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܕܡܚܠܕܝܢ ܒܝܬ ܒܬܐ ܘܫܒܝܢ ܢܫܐ ܕܛܡܝܪܢ ܒܚܛܗܐ ܘܡܬܕܒܪܢ ܠܪܓܝܓܬܐ ܡܫܚܠܦܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þó hef ég nokkuð á móti þér. Þú hefur hjá þér menn, sem halda fast við kenningu Bíleams, þess er kenndi Balak að tæla Ísraelsmenn, svo að þeir neyttu kjöts, sem helgað var skurðgoðum, og drýgðu hór. \t ܐܠܐ ܐܝܬ ܠܝ ܥܠܝܟ ܙܥܘܪܝܬܐ ܕܐܝܬ ܠܟ ܬܡܢ ܕܐܚܝܕܝܢ ܡܠܦܢܘܬܐ ܕܒܠܥܡ ܗܘ ܕܐܠܦ ܠܒܠܩ ܕܢܪܡܐ ܟܫܠܐ ܩܕܡ ܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܠܡܐܟܠ ܕܒܚܝ ܦܬܟܪܐ ܘܠܡܙܢܝܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef ég nú gjöri einmitt það, sem ég vil ekki, þá er ég samþykkur lögmálinu, að það sé gott. \t ܘܐܢ ܡܕܡ ܕܠܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܤܗܕ ܐܢܐ ܥܠ ܢܡܘܤܐ ܕܫܦܝܪ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir heyrðu þetta, stilltust þeir, og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: \"Guð hefur þá einnig gefið heiðingjunum afturhvarf til lífs.\" \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܫܡܥܘ ܫܠܝܘ ܠܗܘܢ ܘܫܒܚܘ ܠܐܠܗܐ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܟܒܪ ܐܦ ܠܥܡܡܐ ܐܠܗܐ ܝܗܒ ܬܝܒܘܬܐ ܠܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er hið lifandi brauð, sem steig niður af himni. Hver sem etur af þessu brauði, mun lifa að eilífu. Og brauðið, sem ég mun gefa, er hold mitt, heiminum til lífs.\" \t ܐܢܐ ܐܢܐ ܠܚܡܐ ܚܝܐ ܕܡܢ ܫܡܝܐ ܢܚܬܬ ܘܐܢ ܐܢܫ ܢܐܟܘܠ ܡܢ ܗܢܐ ܠܚܡܐ ܢܚܐ ܠܥܠܡ ܘܠܚܡܐ ܐܝܢܐ ܕܐܢܐ ܐܬܠ ܦܓܪܝ ܗܘ ܕܥܠ ܐܦܝ ܚܝܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܝܗܒ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir voru farnir, tók Jesús að tala til mannfjöldans um Jóhannes: \"Hvað fóruð þér að sjá í óbyggðum? Reyr af vindi skekinn? \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܙܠܘ ܫܪܝ ܝܫܘܥ ܠܡܐܡܪ ܠܟܢܫܐ ܥܠ ܝܘܚܢܢ ܡܢܐ ܢܦܩܬܘܢ ܠܚܘܪܒܐ ܠܡܚܙܐ ܩܢܝܐ ܕܡܢ ܪܘܚܐ ܡܬܬܙܝܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús var fæddur í Betlehem í Júdeu á dögum Heródesar konungs, komu vitringar frá Austurlöndum til Jerúsalem \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܬܝܠܕ ܝܫܘܥ ܒܒܝܬ ܠܚܡ ܕܝܗܘܕܐ ܒܝܘܡܝ ܗܪܘܕܤ ܡܠܟܐ ܐܬܘ ܡܓܘܫܐ ܡܢ ܡܕܢܚܐ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eins og sá, sem fæddur var á náttúrlegan hátt, ofsótti forðum þann, sem fæddur var á undursamlegan hátt, svo er það og nú. \t ܘܐܝܟ ܕܗܝܕܝܢ ܗܘ ܕܝܠܝܕ ܗܘܐ ܒܒܤܪܐ ܪܕܦ ܗܘܐ ܠܗܘ ܕܒܪܘܚܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Ég sé himnana opna og Mannssoninn standa til hægri handar Guði.\" \t ܘܐܡܪ ܗܐ ܚܙܐ ܐܢܐ ܫܡܝܐ ܟܕ ܦܬܝܚܝܢ ܘܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܟܕ ܩܐܡ ܡܢ ܝܡܝܢܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna, mínir elskuðu og þráðu bræður, gleði mín og kóróna, standið þá stöðugir í Drottni, þér elskuðu. \t ܡܟܝܠ ܐܚܝ ܚܒܝܒܐ ܘܪܚܝܡܐ ܘܚܕܘܬܝ ܘܟܠܝܠܝ ܗܟܢܐ ܩܘܡܘ ܒܡܪܢ ܚܒܝܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu æðstu prestar Gyðinga við Pílatus: \"Skrifaðu ekki ,konungur Gyðinga', heldur að hann hafi sagt: ,Ég er konungur Gyðinga'.\" \t ܘܐܡܪܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܠܦܝܠܛܘܤ ܠܐ ܬܟܬܘܒ ܕܡܠܟܐ ܗܘ ܕܝܗܘܕܝܐ ܐܠܐ ܕܗܘ ܐܡܪ ܕܡܠܟܐ ܐܢܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vakið því og verið þess minnugir, að ég áminnti stöðugt sérhvern yðar með tárum dag og nótt í þrjú ár. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܗܘܝܬܘܢ ܥܝܪܝܢ ܘܥܗܝܕܝܢ ܕܫܢܝܐ ܬܠܬ ܠܐ ܫܠܝܬ ܒܠܠܝܐ ܘܒܐܝܡܡܐ ܟܕ ܒܕܡܥܐ ܡܪܬܐ ܐܢܐ ܠܐܢܫ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kenndi þeim margt í dæmisögum og sagði við þá: \t ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܒܡܬܠܐ ܤܓܝ ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܒܝܘܠܦܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eigi mun hann þrátta né hrópa, og eigi mun raust hans heyrast á strætum. \t ܠܐ ܢܬܚܪܐ ܘܠܐ ܢܩܥܐ ܘܠܐ ܐܢܫ ܢܫܡܥ ܩܠܗ ܒܫܘܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En meðalgangara gjörist ekki þörf þar sem einn á í hlut, en Guð er einn. \t ܡܨܥܝܐ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܕܚܕ ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܚܕ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kraftur Guðs varðveitir yður fyrir trúna til þess að þér getið öðlast hjálpræðið, sem er þess albúið að opinberast á síðasta tíma. \t ܟܕ ܢܛܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܚܝܠܐ ܕܐܠܗܐ ܘܒܗܝܡܢܘܬܐ ܠܚܝܐ ܕܡܛܝܒܝܢ ܕܢܬܓܠܘܢ ܠܙܒܢܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá grét Jesús. \t ܘܐܬܝܢ ܗܘܝ ܕܡܥܘܗܝ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur fór hann út og gekk með vatninu, og allur mannfjöldinn kom til hans, og hann kenndi þeim. \t ܘܢܦܩ ܬܘܒ ܠܘܬ ܝܡܐ ܘܟܠܗ ܟܢܫܐ ܐܬܝܢ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til vegsemdar dýrð hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. \t ܕܢܫܬܒܚ ܫܘܒܚܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܗܘ ܕܐܫܦܥ ܥܠܝܢ ܒܝܕ ܚܒܝܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef fóturinn segði: \"Fyrst ég er ekki hönd, heyri ég ekki líkamanum til,\" þá er hann ekki fyrir það líkamanum óháður. \t ܐܢ ܬܐܡܪ ܓܝܪ ܪܓܠܐ ܕܡܛܠ ܕܠܐ ܗܘܝܬ ܐܝܕܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܢܗ ܡܢ ܦܓܪܐ ܠܘ ܡܛܠ ܗܕܐ ܠܝܬܝܗ ܡܢܗ ܡܢ ܦܓܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og nú bið ég þig, frú mín góð, og er þá ekki að skrifa þér nýtt boðorð, heldur það, er vér höfðum frá upphafi: Vér skulum elska hver annan. \t ܘܗܫܐ ܡܦܝܤ ܐܢܐ ܠܟܝ ܩܘܪܝܐ ܠܐ ܗܘܐ ܐܝܟ ܦܘܩܕܢܐ ܚܕܬܐ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܝ ܐܠܐ ܗܘ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܢ ܡܢ ܫܘܪܝܐ ܕܢܚܒ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En orð þeirrar ritningar, sem hann var að lesa, voru þessi: Eins og sauður til slátrunar leiddur, og sem lamb þegir hjá þeim, er klippir það, svo lauk hann ekki upp munni sínum. \t ܦܤܘܩܐ ܕܝܢ ܕܟܬܒܐ ܕܩܪܐ ܗܘܐ ܒܗ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܗܢܐ ܐܝܟ ܐܡܪܐ ܠܢܟܤܬܐ ܐܬܕܒܪ ܘܐܝܟ ܢܩܝܐ ܩܕܡ ܓܙܘܙܐ ܫܬܝܩ ܗܘܐ ܘܗܟܢܐ ܠܐ ܦܬܚ ܦܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann skildi síðan við þá, sté aftur í bátinn og fór yfir um. \t ܘܫܒܩ ܐܢܘܢ ܘܤܠܩ ܠܤܦܝܢܬܐ ܘܐܙܠܘ ܠܗܘ ܥܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur með blóði hins lýtalausa og óflekkaða lambs, með dýrmætu blóði Krists. \t ܐܠܐ ܒܕܡܐ ܝܩܝܪܐ ܕܐܡܪܐ ܕܡܘܡܐ ܘܛܘܠܫܐ ܠܝܬ ܒܗ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði þá við hann: \"Í dag hefur hjálpræði hlotnast húsi þessu, enda er þessi maður líka Abrahams sonur. \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܝܘܡܢܐ ܗܘܘ ܚܝܐ ܠܒܝܬܐ ܗܢܐ ܡܛܠ ܕܐܦ ܗܢܐ ܒܪܗ ܗܘ ܕܐܒܪܗܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna hefur Guð ofurselt þá svívirðilegum girndum. Bæði hafa konur breytt eðlilegum mökum í óeðlileg, \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܫܠܡ ܐܢܘܢ ܐܠܗܐ ܠܟܐܒܐ ܕܨܥܪܐ ܢܩܒܬܗܘܢ ܓܝܪ ܚܠܦ ܚܫܚܬܐ ܕܟܝܢܗܝܢ ܘܒܡܕܡ ܕܠܐ ܡܟܢ ܐܬܚܫܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ákærendurnir komu fram, báru þeir ekki á hann sakir fyrir nein þau illræði, sem ég hafði búist við, \t ܘܩܡܘ ܥܡܗ ܩܛܪܓܢܘܗܝ ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ ܡܕܡ ܪܫܝܢܐ ܒܝܫܐ ܕܢܚܘܘܢ ܥܠܘܗܝ ܐܝܟ ܡܐ ܕܤܒܪ ܗܘܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af sama munni gengur fram blessun og bölvun. Þetta má ekki svo vera, bræður mínir. \t ܘܡܢܗ ܡܢ ܦܘܡܐ ܢܦܩܢ ܒܘܪܟܬܐ ܘܠܘܛܬܐ ܠܐ ܘܠܐ ܐܚܝ ܕܗܠܝܢ ܗܟܢܐ ܢܤܬܥܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð elskar yður, bræður, og vér vitum, að hann hefur útvalið yður. \t ܝܕܥܝܢܢ ܓܝܪ ܓܒܝܘܬܟܘܢ ܐܚܝ ܚܒܝܒܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér haldið boðorð mín, verðið þér stöðugir í elsku minni, eins og ég hef haldið boðorð föður míns og er stöðugur í elsku hans. \t ܐܢ ܦܘܩܕܢܝ ܬܛܪܘܢ ܬܩܘܘܢ ܒܚܘܒܐ ܕܝܠܝ ܐܝܟܢܐ ܕܐܢܐ ܢܛܪܬ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܕܐܒܝ ܘܡܩܘܐ ܐܢܐ ܒܚܘܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Páll sagði: \"Þess bið ég Guð, hvort sem lengur dregst eða skemur, að ekki einungis þú, heldur og allir, sem til mín heyra í dag, verði slíkir sem ég er, að frátöldum fjötrum mínum.\" \t ܘܦܘܠܘܤ ܐܡܪ ܒܥܐ ܗܘܝܬ ܡܢ ܐܠܗܐ ܒܩܠܝܠ ܘܒܤܓܝ ܠܐ ܗܘܐ ܠܟ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܝܢ ܠܝ ܝܘܡܢܐ ܕܢܗܘܘܢ ܐܟܘܬܝ ܠܒܪ ܡܢ ܐܤܘܪܐ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki munu menn segja: Sjá, þar er það eða hér er það, því Guðs ríki er innra með yður.\" \t ܘܠܐ ܐܡܪܝܢ ܗܐ ܗܪܟܐ ܗܝ ܘܗܐ ܗܪ ܬܡܢ ܗܝ ܗܐ ܓܝܪ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܠܓܘ ܡܢܟܘܢ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann féll til jarðar og heyrði rödd segja við sig: \"Sál, Sál, hví ofsækir þú mig?\" \t ܘܢܦܠ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܫܡܥ ܩܠܐ ܕܐܡܪ ܠܗ ܫܐܘܠ ܫܐܘܠ ܡܢܐ ܪܕܦ ܐܢܬ ܠܝ ܩܫܐ ܗܘ ܠܟ ܠܡܒܥܛܘ ܠܥܘܩܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hef ég þess vegna ekki heldur látið af að þakka fyrir yður, er ég minnist yðar í bænum mínum. \t ܠܐ ܡܫܬܠܐ ܐܢܐ ܠܡܘܕܝܘ ܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܘܠܡܥܗܕܟܘܢ ܒܨܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá hófst stríð á himni: Míkael og englar hans fóru að berjast við drekann. Drekinn barðist og englar hans, \t ܘܗܘܐ ܩܪܒܐ ܒܫܡܝܐ ܡܝܟܐܝܠ ܘܡܠܐܟܘܗܝ ܡܩܪܒܝܢ ܥܡ ܬܢܝܢܐ ܘܬܢܝܢܐ ܘܡܠܐܟܘܗܝ ܐܩܪܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta heyrði ég sem sterkan ym mikils fjölda á himni. Þeir sögðu: \"Hallelúja! Hjálpræðið og dýrðin og mátturinn er Guðs vors. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܫܡܥܬ ܩܠܐ ܪܒܐ ܕܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܒܫܡܝܐ ܕܐܡܪܝܢ ܗܠܠܘܝܐ ܦܘܪܩܢܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܘܚܝܠܐ ܠܐܠܗܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faðir minn, sem hefur gefið mér þá, er meiri en allir, og enginn getur slitið þá úr hendi föðurins. \t ܐܒܝ ܓܝܪ ܕܝܗܒ ܠܝ ܡܢ ܟܠ ܪܒ ܗܘ ܘܠܐ ܐܢܫ ܡܫܟܚ ܕܡܢ ܐܝܕܗ ܕܐܒܝ ܢܚܛܘܦ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfur mælti Davíð af heilögum anda: Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni. \t ܗܘ ܓܝܪ ܕܘܝܕ ܐܡܪ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܐܡܪ ܡܪܝܐ ܠܡܪܝ ܬܒ ܠܟ ܡܢ ܝܡܝܢܝ ܥܕܡܐ ܕܐܤܝܡ ܒܥܠܕܒܒܝܟ ܟܘܒܫܐ ܬܚܝܬ ܪܓܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kemur heim, kallar hann saman vini sína og nágranna og segir við þá: ,Samgleðjist mér, því að ég hef fundið sauðinn minn, sem týndur var.' \t ܘܐܬܐ ܠܒܝܬܗ ܘܩܪܐ ܠܪܚܡܘܗܝ ܘܠܫܒܒܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܕܘ ܥܡܝ ܕܐܫܟܚܬ ܥܪܒܝ ܕܐܒܝܕ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þrætumanni skalt þú sneiða hjá, er þú hefur einu sinni og tvisvar áminnt hann. \t ܡܢ ܓܒܪܐ ܗܪܤܝܘܛܐ ܡܢ ܒܬܪ ܚܕܐ ܙܒܢ ܘܬܪܬܝܢ ܕܡܪܬܐ ܐܢܬ ܠܗ ܐܫܬܐܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Húsbóndi hans sagði við hann: ,Gott, þú góði og trúi þjónn. Yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig. Gakk inn í fögnuð herra þíns.' \t ܐܡܪ ܠܗ ܡܪܗ ܐܝܘ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܘܡܗܝܡܢܐ ܥܠ ܩܠܝܠ ܡܗܝܡܢ ܗܘܝܬ ܥܠ ܤܓܝ ܐܩܝܡܟ ܥܘܠ ܠܚܕܘܬܗ ܕܡܪܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Leví bjó honum veislu mikla í húsi sínu, og þar sat að borði með þeim mikill fjöldi tollheimtumanna og annarra. \t ܘܥܒܕ ܠܗ ܠܘܝ ܒܒܝܬܗ ܩܘܒܠܐ ܪܒܐ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܡܟܤܐ ܘܕܐܚܪܢܐ ܕܤܡܝܟܝܢ ܗܘܘ ܥܡܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það skiljið þér, að húsráðandi léti ekki brjótast inn í hús sitt, ef hann vissi, á hvaða stundu þjófurinn kæmi. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܥܘ ܕܐܠܘ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܪܐ ܒܝܬܐ ܒܐܝܕܐ ܡܛܪܬܐ ܐܬܐ ܓܢܒܐ ܡܬܬܥܝܪ ܗܘܐ ܘܠܐ ܫܒܩ ܗܘܐ ܕܢܬܦܠܫ ܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ótti greip alla, og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: \"Spámaður mikill er risinn upp meðal vor,\" og \"Guð hefur vitjað lýðs síns.\" \t ܘܐܚܕܬ ܕܚܠܬܐ ܠܐܢܫܐ ܟܠܗܘܢ ܘܡܫܒܚܝܢ ܗܘܘ ܠܐܠܗܐ ܘܐܡܪܝܢ ܕܢܒܝܐ ܪܒܐ ܩܡ ܒܢ ܘܤܥܪ ܐܠܗܐ ܠܥܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar allt hefur verið lagt undir hann, þá mun og sonurinn sjálfur leggja sig undir þann, er lagði alla hluti undir hann, til þess að Guð sé allt í öllu. \t ܘܡܐ ܕܐܫܬܥܒܕ ܠܗ ܟܠ ܗܝܕܝܢ ܗܘ ܒܪܐ ܢܫܬܥܒܕ ܠܗܘ ܕܫܥܒܕ ܠܗ ܟܠ ܕܢܗܘܐ ܐܠܗܐ ܟܠ ܒܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn fremur urðu hinir prestarnir margir af því að dauðinn meinaði þeim að vera áfram. \t ܘܗܢܘܢ ܗܘܘ ܟܘܡܪܐ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠ ܕܡܝܬܝܢ ܗܘܘ ܘܠܐ ܡܫܬܒܩܝܢ ܗܘܘ ܕܢܩܘܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér segjum: \"Vér höfum ekki synd,\" þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss. \t ܘܐܢ ܢܐܡܪ ܕܠܝܬ ܠܢ ܚܛܝܬܐ ܢܦܫܢ ܡܛܥܝܢܢ ܘܫܪܪܐ ܠܝܬ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef ég neyti fæðunnar með þakklæti, hvers vegna skyldi ég sæta lasti fyrir það, sem ég þakka fyrir? \t ܐܢ ܐܢܐ ܒܛܝܒܘܬܐ ܡܬܚܫܚ ܐܢܐ ܡܢܐ ܡܬܓܕܦ ܐܢܐ ܥܠ ܡܕܡ ܕܐܢܐ ܡܘܕܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móse var að sönnu trúr í öllu hans húsi, eins og þjónn, til vitnisburðar um það, sem átti að verða talað, \t ܘܡܘܫܐ ܐܝܟ ܥܒܕܐ ܐܬܗܝܡܢ ܒܒܝܬܐ ܟܠܗ ܠܤܗܕܘܬܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܥܬܝܕܢ ܗܘܝ ܠܡܬܡܠܠܘ ܒܐܝܕܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu, til umvöndunar, til leiðréttingar, til menntunar í réttlæti, \t ܟܠ ܟܬܒ ܕܒܪܘܚܐ ܐܬܟܬܒ ܡܘܬܪܢܐ ܗܘ ܠܝܘܠܦܢܐ ܘܠܟܘܘܢܐ ܘܠܬܘܪܨܐ ܘܠܡܪܕܘܬܐ ܕܒܟܐܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá nýjan himin og nýja jörð, því að hinn fyrri himinn og hin fyrri jörð voru horfin og hafið er ekki framar til. \t ܘܚܙܝܬ ܫܡܝܐ ܚܕܬܬܐ ܘܐܪܥܐ ܚܕܬܐ ܫܡܝܐ ܓܝܪ ܩܕܡܝܬܐ ܘܐܪܥܐ ܩܕܡܝܬܐ ܐܙܠܘ ܘܝܡܐ ܠܝܬܘܗܝ ܬܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús spyr: \"Hve mörg brauð hafið þér?\" Þeir svara: \"Sjö, og fáeina smáfiska.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܟܡܐ ܠܚܡܝܢ ܐܝܬ ܠܟܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܫܒܥܐ ܘܩܠܝܠ ܢܘܢܐ ܕܩܕܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn munu segja við yður: Sjá hér, sjá þar. En farið ekki og hlaupið eftir því. \t ܘܐܢ ܢܐܡܪܘܢ ܠܟܘܢ ܗܐ ܗܪܟܐ ܗܘ ܘܗܐ ܗܪ ܬܡܢ ܗܘ ܠܐ ܬܐܙܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til meyjar, er var föstnuð manni, sem Jósef hét, af ætt Davíðs, en mærin hét María. \t ܠܘܬ ܒܬܘܠܬܐ ܕܡܟܝܪܐ ܠܓܒܪܐ ܕܫܡܗ ܝܘܤܦ ܡܢ ܒܝܬܗ ܕܕܘܝܕ ܘܫܡܗ ܠܒܬܘܠܬܐ ܡܪܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vonin bregst oss ekki, því að kærleika Guðs er úthellt í hjörtum vorum fyrir heilagan anda, sem oss er gefinn. \t ܤܒܪܐ ܕܝܢ ܠܐ ܡܒܗܬ ܡܛܠ ܕܚܘܒܗ ܕܐܠܗܐ ܡܫܦܥ ܥܠ ܠܒܘܬܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Far til lýðs þessa og seg þú: Með eyrum munuð þér heyra og alls eigi skilja, og sjáandi munuð þér horfa og ekkert sjá. \t ܟܕ ܐܡܪ ܕܙܠ ܠܘܬ ܥܡܐ ܗܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܫܡܥܐ ܬܫܡܥܘܢ ܘܠܐ ܬܤܬܟܠܘܢ ܘܬܚܙܘܢ ܘܠܐ ܬܒܚܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagur rann, kom ekki lítið fát á hermennina út af því, hvað af Pétri væri orðið. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܨܦܪܐ ܗܘܐ ܗܘܐ ܪܘܒܐ ܤܓܝܐܐ ܒܝܬ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܥܠ ܫܡܥܘܢ ܕܡܢܐ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann á líka að hafa góðan orðstír hjá þeim, sem standa fyrir utan, til þess að hann verði eigi fyrir álasi og lendi í tálsnöru djöfulsins. \t ܘܠܐ ܕܝܢ ܕܐܦ ܤܗܕܘܬܐ ܫܦܝܪܬܐ ܐܝܬ ܠܗ ܡܢ ܒܪܝܐ ܕܠܐ ܢܦܠ ܒܚܤܕܐ ܘܒܦܚܐ ܕܤܛܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir menn eru eins og skynlausar skepnur, sem eru fæddar til að veiðast og tortímast. Þeir lastmæla því, sem þeir þekkja ekki, og munu þess vegna í spillingu sinni undir lok líða \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܕܐܝܟ ܚܝܘܬܐ ܚܪܫܬܐ ܗܘܘ ܒܟܝܢܐ ܠܚܪܒܐ ܘܠܚܒܠܐ ܟܕ ܒܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܡܓܕܦܝܢ ܒܚܒܠܐ ܕܝܠܗܘܢ ܢܬܚܒܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Vei þér, Korasín! Vei þér, Betsaída! Ef gjörst hefðu í Týrus og Sídon kraftaverkin, sem gjörðust í ykkur, hefðu þær löngu iðrast í sekk og ösku. \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܘܝ ܠܟܝ ܟܘܪܙܝܢ ܘܝ ܠܟܝ ܒܝܬ ܨܝܕܐ ܕܐܠܘ ܒܨܘܪ ܘܒܨܝܕܢ ܗܘܘ ܚܝܠܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܘܘ ܒܟܝܢ ܟܒܪ ܕܝܢ ܒܤܩܐ ܘܒܩܛܡܐ ܬܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð ekki komnir til fjalls, sem á verður þreifað, ekki til brennandi elds og sorta, myrkurs, ofviðris \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܬܩܪܒܬܘܢ ܠܢܘܪܐ ܕܝܩܕܐ ܘܡܬܓܫܐ ܐܦܠܐ ܠܚܫܘܟܐ ܘܠܥܪܦܠܐ ܘܠܥܪܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af hverju koma stríð og af hverju sennur meðal yðar? Af hverju öðru en girndum yðar, sem heyja stríð í limum yðar? \t ܡܢ ܐܝܟܐ ܐܝܬ ܒܟܘܢ ܩܪܒܐ ܘܡܨܘܬܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܪܓܝܓܬܐ ܕܡܩܪܒܢ ܒܗܕܡܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir sneru þeir aftur til kastalans, en létu riddarana fara með honum. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܫܪܘ ܦܪܫܐ ܠܪܓܠܐ ܚܒܪܝܗܘܢ ܕܢܗܦܟܘܢ ܠܡܫܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn hermaður bendlar sig við atvinnustörf. Þá þóknast hann ekki þeim, sem hefur tekið hann á mála. \t ܠܐ ܐܢܫ ܦܠܚ ܘܡܬܦܟܪ ܒܨܒܘܬܐ ܕܥܠܡܐ ܕܢܫܦܪ ܠܗܘ ܡܢ ܕܓܒܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvers vegna? Er það af því að ég elska yður ekki? Nei, Guð veit að ég gjöri það. \t ܠܡܢܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܡܚܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܠܗܐ ܗܘ ܝܕܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta hefur óeiginlega merkingu: Konurnar merkja tvo sáttmála: Annar er sá frá Sínaífjalli og elur börn til ánauðar, það er Hagar; \t ܗܠܝܢ ܕܝܢ ܐܝܬܝܗܝܢ ܦܠܐܬܐ ܕܬܪܬܝܢ ܕܝܬܩܤ ܚܕܐ ܕܡܢ ܛܘܪ ܤܝܢܝ ܝܠܕܐ ܠܥܒܕܘܬܐ ܕܐܝܬܝܗ ܗܓܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hirðarnir flýðu, komu til borgarinnar og sögðu öll tíðindin, líka frá mönnunum, sem haldnir voru illum öndum. \t ܘܢܦܩܬ ܟܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܠܐܘܪܥܗ ܕܝܫܘܥ ܘܟܕ ܚܙܐܘܗܝ ܒܥܘ ܡܢܗ ܕܢܫܢܐ ܡܢ ܬܚܘܡܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Vér skulum fara annað, í þorpin hér í grennd, svo að ég geti einnig prédikað þar, því að til þess er ég kominn.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܠܟܘ ܠܩܘܪܝܐ ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܕܩܪܝܒܢ ܕܐܦ ܬܡܢ ܐܟܪܙ ܠܗܕܐ ܓܝܪ ܐܬܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segja þeir við mig: \"Enn átt þú að spá um marga lýði og þjóðir og tungur og konunga.\" \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܝܗܝܒ ܠܟ ܬܘܒ ܙܒܢܐ ܠܡܬܢܒܝܘ ܥܠ ܥܡܡܐ ܘܐܡܘܬܐ ܘܠܫܢܐ ܘܡܠܟܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að nafn Drottins vors Jesú verði dýrlegt í yður og þér í honum fyrir náð Guðs vors og Drottins Jesú Krists. \t ܕܢܫܬܒܚ ܒܟܘܢ ܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܐܝܟ ܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܢ ܘܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á öðrum stað segir: Eigi munt þú láta þinn heilaga verða rotnun að bráð. \t ܘܬܘܒ ܐܡܪ ܒܕܘܟܬܐ ܐܚܪܬܐ ܕܠܐ ܝܗܒܬ ܠܚܤܝܟ ܕܢܚܙܐ ܚܒܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta, urðu þeir steini lostnir og sögðu: \"Hver getur þá orðið hólpinn?\" \t ܬܠܡܝܕܐ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥܘ ܬܗܝܪܝܢ ܗܘܘ ܛܒ ܘܐܡܪܝܢ ܡܢܘ ܟܝ ܡܫܟܚ ܕܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ver þú ekki lengur að drekka vatn, heldur skalt þú neyta lítils eins af víni vegna magans og veikinda þinna, sem eru svo tíð. \t ܘܡܟܝܠ ܡܝܐ ܠܐ ܬܫܬܐ ܐܠܐ ܚܡܪܐ ܩܠܝܠ ܗܘܝܬ ܫܬܐ ܡܛܠ ܐܤܛܘܡܟܟ ܘܡܛܠ ܟܘܪܗܢܝܟ ܐܡܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég gæti óskað, að mér væri sjálfum útskúfað frá Kristi, ef það yrði til heilla fyrir bræður mína og ættmenn, \t ܡܨܠܐ ܗܘܝܬ ܓܝܪ ܕܐܢܐ ܩܢܘܡܝ ܚܪܡܐ ܐܗܘܐ ܡܢ ܡܫܝܚܐ ܚܠܦ ܐܚܝ ܘܐܚܝܢܝ ܕܒܒܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungur reiddist, sendi út her sinn og lét tortíma morðingjum þessum og brenna borg þeirra. \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܡܠܟܐ ܪܓܙ ܘܫܕܪ ܚܝܠܘܬܗ ܐܘܒܕ ܠܩܛܘܠܐ ܗܢܘܢ ܘܠܡܕܝܢܬܗܘܢ ܐܘܩܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að orð krossins er heimska þeim er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs. \t ܡܠܬܐ ܓܝܪ ܕܙܩܝܦܐ ܠܐܒܝܕܐ ܫܛܝܘܬܐ ܗܝ ܠܢ ܕܝܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܚܝܝܢܢ ܚܝܠܐ ܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Faríseinn sá, að hann tók ekki handlaugar á undan máltíðinni, og furðaði hann á því. \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܪܝܫܐ ܟܕ ܚܙܝܗܝ ܐܬܕܡܪ ܕܠܐ ܠܘܩܕܡ ܥܡܕ ܡܢ ܩܕܡ ܫܪܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu Jesú: \"Vér vitum það ekki.\" Jesús sagði við þá: \"Ég segi yður þá ekki heldur, með hvaða valdi ég gjöri þetta.\" \t ܘܕܢܐܡܪ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܕܚܠܬܐ ܗܝ ܡܢ ܥܡܐ ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܐܚܝܕܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܝܘܚܢܢ ܕܫܪܝܪܐܝܬ ܢܒܝܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "söfnuðust þar svo margir, að hvergi var lengur rúm, ekki einu sinni fyrir dyrum úti. Og hann flutti þeim orðið. \t ܐܬܟܢܫܘ ܤܓܝܐܐ ܐܝܟܢܐ ܕܠܐ ܐܫܟܚ ܐܚܕ ܐܢܘܢ ܐܦܠܐ ܩܕܡ ܬܪܥܐ ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܡܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir þögðu við. En hann tók á honum, læknaði hann og lét hann fara. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܫܬܩܘ ܘܐܚܕܗ ܗܘ ܘܐܤܝܗ ܘܫܪܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að viku liðinni voru lærisveinar hans aftur saman inni og Tómas með þeim. Dyrnar voru læstar. Þá kemur Jesús, stendur mitt á meðal þeirra og segir: \"Friður sé með yður!\" \t ܘܒܬܪ ܬܡܢܝܐ ܝܘܡܝܢ ܬܘܒ ܠܓܘ ܗܘܘ ܬܠܡܝܕܐ ܘܬܐܘܡܐ ܥܡܗܘܢ ܘܐܬܐ ܝܫܘܥ ܟܕ ܐܚܝܕܝܢ ܬܪܥܐ ܩܡ ܒܡܨܥܬܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܠܡܐ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Segir þú, að ekki skuli drýgja hór, og drýgir þó hór? Hefur þú andstyggð á skurðgoðum og rænir þó helgidóma? \t ܘܕܐܡܪ ܐܢܬ ܕܠܐ ܢܓܘܪܘܢ ܐܢܬ ܓܐܪ ܐܢܬ ܘܐܢܬ ܕܫܐܛ ܐܢܬ ܦܬܟܪܐ ܡܚܠܨ ܐܢܬ ܒܝܬ ܡܩܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, því að þeir munu saddir verða. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܟܦܢܝܢ ܘܨܗܝܢ ܠܟܐܢܘܬܐ ܕܗܢܘܢ ܢܤܒܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvaða svar fær hann hjá Guði? \"Sjálfum mér hef ég eftir skilið sjö þúsundir manna, sem hafa ekki beygt kné fyrir Baal.\" \t ܘܐܬܐܡܪ ܠܗ ܒܓܠܝܢܐ ܕܗܐ ܫܒܩܬ ܠܢܦܫܝ ܫܒܥܐ ܐܠܦܝܢ ܓܒܪܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܥܠ ܒܘܪܟܝܗܘܢ ܠܐ ܒܪܟܘ ܘܠܐ ܤܓܕܘ ܠܒܥܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Reynið yður sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. Gjörið þér yður ekki grein fyrir, að Jesús Kristur er í yður? Það skyldi vera, að þér stæðust ekki prófið. \t ܢܦܫܟܘܢ ܒܩܘ ܐܢ ܒܗ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܢܦܫܟܘܢ ܐܤܘ ܐܘ ܠܐ ܡܫܬܘܕܥܝܬܘܢ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܟܘܢ ܗܘ ܘܐܢ ܠܐ ܡܤܠܝܐ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér börn, hlýðið foreldrum yðar vegna Drottins, því að það er rétt. \t ܒܢܝܐ ܐܫܬܡܥܘ ܠܐܒܗܝܟܘܢ ܒܡܪܢ ܗܕܐ ܓܝܪ ܟܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sneri sér við og ávítaði þá [og sagði: \"Ekki vitið þið, hvers anda þið eruð. \t ܘܐܬܦܢܝ ܘܟܐܐ ܒܗܘܢ ܘܐܡܪ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܝܕܐ ܐܢܬܘܢ ܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Við hann hafði Guð mælt: \"Afkomendur Ísaks munu taldir verða niðjar þínir.\" \t ܐܬܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܕܒܐܝܤܚܩ ܢܬܩܪܐ ܠܟ ܙܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En alltaf hljótum vér að þakka Guði fyrir yður, bræður, sem Drottinn elskar. Guð hefur frá upphafi útvalið yður til frelsunar í helgun andans og trú á sannleikann. \t ܚܢܢ ܕܝܢ ܚܝܒܝܢܢ ܠܡܘܕܝܘ ܠܐܠܗܐ ܒܟܠܙܒܢ ܥܠ ܐܦܝܟܘܢ ܐܚܝܢ ܚܒܝܒܘܗܝ ܕܡܪܢ ܕܓܒܟܘܢ ܐܠܗܐ ܡܢ ܪܫܝܬܐ ܠܚܝܐ ܒܩܕܝܫܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܘܒܗܝܡܢܘܬܐ ܕܫܪܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo er um hvern æðsta prest, sem úr flokki manna er tekinn, að hann er settur fyrir menn til þjónustu frammi fyrir Guði, til þess að bera fram gáfur og fórnir fyrir syndir. \t ܟܠ ܪܒ ܟܘܡܪܐ ܓܝܪ ܕܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܗܘܐ ܚܠܦ ܒܢܝܢܫܐ ܩܐܡ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܕܐܠܗܐ ܐܢܝܢ ܕܢܩܪܒ ܩܘܪܒܢܐ ܘܕܒܚܐ ܚܠܦ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá komu lærisveinar hans og sögðu við hann: \"Veistu, að farísearnir hneyksluðust, þegar þeir heyrðu orð þín?\" \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܝܕܥ ܐܢܬ ܕܦܪܝܫܐ ܕܫܡܥܘ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܐܬܟܫܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir, er þeir voru á leiðinni og nálguðust bæinn, gekk Pétur upp á húsþakið um hádegi til að biðjast fyrir. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܟܕ ܗܢܘܢ ܪܕܝܢ ܒܐܘܪܚܐ ܘܩܪܝܒܝܢ ܠܡܕܝܢܬܐ ܤܠܩ ܫܡܥܘܢ ܠܐܓܪܐ ܕܢܨܠܐ ܒܫܬ ܫܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef fótur þinn tælir þig til falls, þá sníð hann af. Betra er þér höltum inn að ganga til lífsins en hafa báða fætur og verða kastað í helvíti. \t ܘܐܢ ܪܓܠܟ ܡܟܫܠܐ ܠܟ ܦܤܘܩܝܗ ܦܩܚ ܗܘ ܠܟ ܕܬܥܘܠ ܠܚܝܐ ܚܓܝܤܐ ܐܘ ܟܕ ܐܝܬ ܠܟ ܬܪܬܝܢ ܪܓܠܝܢ ܬܦܠ ܒܓܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég vil ekki, bræður, að yður sé ókunnugt um, að ég hef oftsinnis ásett mér að koma til yðar, en hef verið hindraður allt til þessa. Ég vildi fá einhvern ávöxt einnig á meðal yðar, eins og með öðrum heiðnum þjóðum. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܚܝ ܕܬܕܥܘܢ ܕܙܒܢܝܢ ܤܓܝܐܢ ܨܒܝܬ ܕܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܐܬܟܠܝܬ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܕܐܦ ܒܟܘܢ ܢܗܘܐ ܠܝ ܐܕܫܐ ܐܝܟ ܕܒܫܪܟܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur gekk þá niður til mannanna og sagði: \"Ég er sá sem þér leitið að. Hvers vegna eruð þér komnir hér?\" \t ܗܝܕܝܢ ܢܚܬ ܫܡܥܘܢ ܠܘܬ ܓܒܪܐ ܗܢܘܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܐ ܗܘ ܕܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܕܐ ܗܝ ܥܠܬܐ ܕܡܛܠܬܗ ܐܬܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig vildi hann á komandi öldum sýna hinn yfirgnæfandi ríkdóm náðar sinnar með gæsku sinni við oss í Kristi Jesú. \t ܕܢܚܘܐ ܠܥܠܡܐ ܕܐܬܝܢ ܪܒܘܬܐ ܕܥܘܬܪܐ ܕܛܝܒܘܬܗ ܘܒܤܝܡܘܬܗ ܕܗܘܬ ܥܠܝܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með öðrum orðum: Alla þá stund, sem erfinginn er ófullveðja, er enginn munur á honum og þræli, þótt hann eigi allt. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܟܡܐ ܙܒܢܐ ܕܝܪܬܐ ܛܠܐ ܠܐ ܦܪܝܫ ܡܢ ܥܒܕܐ ܟܕ ܡܪܐ ܗܘ ܕܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eftir fyrirheiti hans væntum vér nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem réttlæti býr. \t ܠܫܡܝܐ ܕܝܢ ܚܕܬܐ ܘܐܪܥܐ ܚܕܬܐ ܐܝܟ ܡܘܠܟܢܐ ܕܝܠܗ ܡܤܟܝܢܢ ܗܠܝܢ ܕܒܗܘܢ ܙܕܝܩܘܬܐ ܥܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skamma stund gjörðir þú hann englunum lægri. Þú hefur krýnt hann vegsemd og heiðri. Og þú hefur skipað hann yfir verk handa þinna. \t ܐܡܟܬܝܗܝ ܩܠܝܠ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܤܡܬ ܒܪܝܫܗ ܘܐܫܠܛܬܝܗܝ ܒܥܒܕܐ ܕܐܝܕܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þangað til vér verðum allir einhuga í trúnni og þekkingunni á syni Guðs, verðum fullþroska og náum vaxtartakmarki Krists fyllingar. \t ܥܕܡܐ ܕܟܠܢ ܢܗܘܐ ܚܕ ܡܕܡ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܝܕܥܬܐ ܕܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܘܚܕ ܓܒܪܐ ܓܡܝܪܐ ܒܡܫܘܚܬܐ ܕܩܘܡܬܐ ܕܫܘܡܠܝܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði, að Mannssonurinn skyldi framseldur verða í hendur syndugra manna og krossfestur, en rísa upp á þriðja degi.\" \t ܘܐܡܪ ܗܘܐ ܕܥܬܝܕ ܗܘ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܕܢܫܬܠܡ ܒܐܝܕܝ ܐܢܫܐ ܚܛܝܐ ܘܢܨܛܠܒ ܘܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܢܩܘܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Brauð Guðs er sá, sem stígur niður af himni og gefur heiminum líf.\" \t ܠܚܡܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘ ܕܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܘܝܗܒ ܚܝܐ ܠܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið rótfestir í honum og byggðir á honum, staðfastir í trúnni, eins og yður hefur verið kennt, og auðugir að þakklátsemi. \t ܟܕ ܡܫܪܪܝܢ ܥܩܪܝܟܘܢ ܘܡܬܒܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗ ܘܡܬܩܝܡܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܗܝ ܕܝܠܦܬܘܢ ܕܒܗ ܬܬܝܬܪܘܢ ܒܬܘܕܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nægja má lærisveini að vera sem meistari hans og þjóni sem herra hans. Fyrst þeir kölluðu húsföðurinn Beelsebúl, hvað kalla þeir þá heimamenn hans? \t ܤܦܩ ܠܗ ܠܬܠܡܝܕܐ ܕܢܗܘܐ ܐܝܟ ܪܒܗ ܘܠܥܒܕܐ ܐܝܟ ܡܪܗ ܐܢ ܠܡܪܗ ܕܒܝܬܐ ܩܪܘ ܒܥܠܙܒܘܒ ܚܕ ܟܡܐ ܠܒܢܝ ܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjáið, þér spottarar, undrist, og verðið að engu, því að verk vinn ég á dögum yðar, verk, sem þér alls ekki munduð trúa, þótt einhver segði yður frá því.\" \t ܕܚܙܘ ܡܒܤܪܢܐ ܘܬܬܡܗܘܢ ܘܬܬܚܒܠܘܢ ܕܥܒܕܐ ܥܒܕ ܐܢܐ ܒܝܘܡܝܟܘܢ ܐܝܢܐ ܕܠܐ ܬܗܝܡܢܘܢ ܐܢ ܐܢܫ ܡܫܬܥܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók engillinn reykelsiskerið og fyllti það eldi af altarinu og varpaði ofan á jörðina. Og þrumur komu og dunur og eldingar og landskjálfti. \t ܘܢܤܒ ܡܠܐܟܐ ܠܦܝܪܡܐ ܘܡܠܝܗܝ ܡܢ ܢܘܪܐ ܕܥܠ ܡܕܒܚܐ ܘܐܪܡܝ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܗܘܘ ܪܥܡܐ ܘܩܠܐ ܘܒܪܩܐ ܘܢܘܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér leyfum honum að halda svo áfram, munu allir trúa á hann, og þá koma Rómverjar og taka bæði helgidóm vorn og þjóð.\" \t ܘܐܢ ܫܒܩܝܢ ܚܢܢ ܠܗ ܗܟܢܐ ܟܠܗܘܢ ܐܢܫܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܒܗ ܘܐܬܝܢ ܪܗܘܡܝܐ ܫܩܠܝܢ ܐܬܪܢ ܘܥܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir þjóna eftirmynd og skugga hins himneska, eins og Móse fékk bendingu um frá Guði, er hann var að koma upp tjaldbúðinni: \"Gæt þess,\" segir hann, \"að þú gjörir allt eftir þeirri fyrirmynd, sem þér var sýnd á fjallinu.\" \t ܗܢܘܢ ܕܡܫܡܫܝܢ ܠܕܡܘܬܐ ܘܠܛܠܢܝܬܐ ܕܗܠܝܢ ܕܒܫܡܝܐ ܐܝܟ ܕܐܬܐܡܪ ܠܡܘܫܐ ܟܕ ܥܒܕ ܗܘܐ ܡܫܟܢܐ ܕܚܙܝ ܘܥܒܕ ܟܠܡܕV ܒܕܡܘܬܐ ܗܝ ܕܐܬܚܙܝܬ ܠܟ ܒܛܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, heldur að það sem heiðingjarnir blóta, það blóta þeir illum öndum, en ekki Guði. En ég vil ekki, að þér hafið samfélag við illa anda. \t ܐܠܐ ܗܘ ܡܕܡ ܕܕܒܚܝܢ ܚܢܦܐ ܠܫܐܕܐ ܗܘ ܕܒܚܝܢ ܘܠܐ ܠܐܠܗܐ ܠܐ ܕܝܢ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܬܗܘܘܢ ܫܘܬܦܐ ܠܫܐܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og taki einhver ekki við yður né hlýði á orð yðar, farið þá úr því húsi eða þeirri borg og hristið dustið af fótum yðar. \t ܡܢ ܕܠܐ ܕܝܢ ܡܩܒܠ ܠܟܘܢ ܘܠܐ ܫܡܥ ܡܠܝܟܘܢ ܟܕ ܢܦܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܒܝܬܐ ܐܘ ܡܢ ܩܪܝܬܐ ܗܝ ܦܨܘ ܚܠܐ ܡܢ ܪܓܠܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og Sódóma og Gómorra og borgirnar umhverfis þær, sem drýgt höfðu saurlifnað á líkan hátt og þeir og stunduðu óleyfilegar lystisemdir, þær liggja fyrir sem dæmi, líðandi hegningu eilífs elds. \t ܐܝܟܢܐ ܕܤܕܘܡ ܘܥܡܘܪܐ ܘܡܕܝܢܬܐ ܕܚܕܪܝܗܝܢ ܕܒܗ ܒܕܡܘܬܐ ܕܗܠܝܢ ܙܢܝ ܘܐܙܠ ܒܬܪ ܒܤܪܐ ܐܚܪܢܐ ܤܝܡܢ ܬܚܝܬ ܬܚܘܝܬܐ ܕܢܘܪܐ ܕܠܥܠܡ ܟܕ ܡܚܝܒܢ ܠܕܝܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo hlaut að rætast orðið, sem ritað er í lögmáli þeirra: ,Þeir hötuðu mig án saka.' \t ܕܬܬܡܠܐ ܡܠܬܐ ܕܟܬܝܒܐ ܒܢܡܘܤܗܘܢ ܕܤܢܐܘܢܝ ܡܓܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á hátíðinni var landshöfðinginn vanur að gefa lýðnum lausan einn bandingja, þann er þeir vildu. \t ܒܟܠ ܥܐܕܐ ܕܝܢ ܡܥܕ ܗܘܐ ܗܓܡܘܢܐ ܕܢܫܪܐ ܐܤܝܪܐ ܚܕ ܠܥܡܐ ܐܝܢܐ ܕܗܢܘܢ ܨܒܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En augu þeirra voru svo haldin, að þeir þekktu hann ekki. \t ܘܥܝܢܝܗܘܢ ܐܚܝܕܢ ܗܘܝ ܕܠܐ ܢܤܬܟܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér munuð hataðir af öllum vegna nafns míns, \t ܘܬܗܘܘܢ ܤܢܝܐܝܢ ܡܢ ܟܠ ܐܢܫ ܡܛܠ ܫܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að endingu, bræður: Biðjið fyrir oss, að orð Drottins megi hafa framgang og vegsamast eins og hjá yður, \t ܡܢ ܗܫܐ ܐܚܝܢ ܨܠܘ ܥܠܝܢ ܕܡܠܬܗ ܕܡܪܢ ܬܗܘܐ ܪܗܛܐ ܘܡܫܬܒܚܐ ܒܟܠ ܕܘܟܐ ܐܝܟ ܕܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur neitaði Pétur, og um leið gól hani. \t ܘܬܘܒ ܟܦܪ ܫܡܥܘܢ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܩܪܐ ܬܪܢܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Minn tími er ekki enn kominn, en yður hentar allur tími. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܙܒܢܝ ܕܝܠܝ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ ܠܐ ܡܛܐ ܙܒܢܟܘܢ ܕܝܢ ܕܝܠܟܘܢ ܒܟܠ ܥܕܢ ܡܛܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús heyrði þetta, undraðist hann og mælti við þá, sem fylgdu honum: \"Sannlega segi ég yður, þvílíka trú hef ég ekki fundið hjá neinum í Ísrael. \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܬܕܡܪ ܘܐܡܪ ܠܕܐܬܝܢ ܥܡܗ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܦ ܠܐ ܒܐܝܤܪܐܝܠ ܐܫܟܚܬ ܐܝܟ ܗܕܐ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá tók hann að ávíta borgirnar, þar sem hann hafði gjört flest kraftaverk sín, fyrir að hafa ekki gjört iðrun. \t ܗܝܕܝܢ ܫܪܝ ܝܫܘܥ ܠܡܚܤܕܘ ܡܕܝܢܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܘܘ ܒܗܝܢ ܚܝܠܘܗܝ ܤܓܝܐܐ ܘܠܐ ܬܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þjark og þras hugspilltra manna, sem eru sneyddir sannleikanum, en skoða guðhræðsluna sem gróðaveg. \t ܘܫܚܩܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܚܒܠ ܪܥܝܢܗܘܢ ܘܓܠܝܙܝܢ ܡܢ ܩܘܫܬܐ ܘܤܒܪܝܢ ܕܬܓܘܪܬܐ ܗܝ ܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܐܢܬ ܕܝܢ ܐܬܪܚܩ ܡܢ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar farísear sáu það, sögðu þeir við hann: \"Lít á, lærisveinar þínir gjöra það, sem ekki er leyft að gjöra á hvíldardegi.\" \t ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܟܕ ܚܙܘ ܐܢܘܢ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܗܐ ܬܠܡܝܕܝܟ ܥܒܕܝܢ ܡܕܡ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܠܡܥܒܕ ܒܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús hafði mælt þessum orðum, fór hann úr Galíleu og hélt til byggða Júdeu handan Jórdanar. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܫܠܡ ܝܫܘܥ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܫܩܠ ܡܢ ܓܠܝܠܐ ܘܐܬܐ ܠܬܚܘܡܐ ܕܝܗܘܕ ܠܥܒܪܐ ܕܝܘܪܕܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því hefur þú, maður, sem dæmir, hver sem þú ert, enga afsökun. Um leið og þú dæmir annan, dæmir þú sjálfan þig, því að þú, sem dæmir, fremur hið sama. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܠܝܬ ܠܟ ܡܦܩ ܒܪܘܚܐ ܐܘ ܒܪܢܫܐ ܕܐܢ ܚܒܪܗ ܒܗܘ ܓܝܪ ܕܕܐܢ ܐܢܬ ܚܒܪܟ ܢܦܫܟ ܗܘ ܡܚܝܒ ܐܢܬ ܐܦ ܐܢܬ ܓܝܪ ܕܕܐܢ ܐܢܬ ܒܗܝܢ ܗܘ ܡܬܗܦܟ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Hljóð og mynd \t ܩ̈ܳܠܶܐ ܘܙܽܘܠ ܚܶܙܘ̈ܶܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir þetta sá ég annan engil stíga ofan af himni, og hafði hann mikið vald og jörðin ljómaði af dýrð hans. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܚܙܝܬ ܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܕܢܚܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܪܒܐ ܘܐܪܥܐ ܢܗܪܬ ܡܢ ܬܫܒܘܚܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi smyrsl hefði mátt selja fyrir meira en þrjú hundruð denara og gefa fátækum.\" Og þeir atyrtu hana. \t ܡܫܟܚ ܗܘܐ ܓܝܪ ܠܡܙܕܒܢܘ ܝܬܝܪ ܡܢ ܬܠܬܡܐܐ ܕܝܢܪܝܢ ܘܠܡܬܝܗܒܘ ܠܡܤܟܢܐ ܘܡܙܕܥܦܝܢ ܗܘܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og annar engill kom út úr musterinu. Hann kallaði hárri röddu til þess sem á skýinu sat: \"Ber þú út sigð þína og sker upp, því að komin er stundin til að uppskera, sáðland jarðarinnar er fullþroskað.\" \t ܘܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܢܦܩ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܘܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܒܐ ܠܕܝܬܒ ܥܠ ܥܢܢܐ ܫܕܪ ܡܓܠܬܟ ܘܚܨܘܕ ܡܛܠ ܕܐܬܬ ܫܥܬܐ ܠܡܚܨܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá réttláti maður bjó á meðal þeirra og mæddist í sinni réttlátu sálu dag frá degi af þeim ólöglegu verkum, er hann sá og heyrði. \t ܒܚܙܬܐ ܓܝܪ ܘܒܫܡܥܐ ܟܕ ܥܡܪ ܗܘܐ ܟܐܢܐ ܗܘ ܒܝܢܬܗܘܢ ܝܘܡ ܡܢ ܝܘܡ ܠܢܦܫܗ ܙܕܝܩܬܐ ܒܥܒܕܐ ܕܠܐ ܢܡܘܤ ܡܫܢܩ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hér fer hann með vald frá æðstu prestunum að færa í bönd alla þá, sem ákalla nafn þitt.\" \t ܘܗܐ ܐܦ ܗܪܟܐ ܐܝܬ ܠܗ ܫܘܠܛܢܐ ܡܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܢܐܤܘܪ ܠܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܩܪܝܢ ܫܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þeir yfirgáfu jafnskjótt bátinn og föður sinn og fylgdu honum. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܚܕܐ ܫܒܩܘ ܠܐܠܦܐ ܘܠܐܒܘܗܘܢ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá með fimm talenturnar gekk þá fram, færði honum aðrar fimm og sagði: ,Herra, fimm talentur seldir þú mér í hendur, hér hef ég grætt aðrar fimm.' \t ܘܩܪܒ ܗܘ ܕܢܤܒ ܗܘܐ ܚܡܫ ܟܟܪܝܢ ܘܩܪܒ ܚܡܫ ܐܚܪܢܝܢ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܚܡܫ ܟܟܪܝܢ ܝܗܒܬ ܠܝ ܗܐ ܚܡܫ ܐܚܪܢܝܢ ܐܬܬܓܪܬ ܥܠܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði nú á skuldunauta húsbónda síns, hvern og einn. Við þann fyrsta sagði hann: ,Hve mikið skuldar þú húsbónda mínum?' \t ܘܩܪܐ ܚܕ ܚܕ ܡܢ ܚܝܒܐ ܕܡܪܗ ܘܐܡܪ ܠܩܕܡܝܐ ܟܡܐ ܚܝܒ ܐܢܬ ܠܡܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annan hvíldardag gekk hann í samkunduna og kenndi. Þar var maður nokkur með visna hægri hönd. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܠܫܒܬܐ ܐܚܪܬܐ ܥܠ ܠܟܢܘܫܬܐ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܬܡܢ ܓܒܪܐ ܕܐܝܕܗ ܕܝܡܝܢܐ ܝܒܝܫܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gyðingar sögðu þá við hann: \"Hvaða tákn getur þú sýnt oss um það, að þú megir gjöra þetta?\" \t ܥܢܘ ܕܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܡܢܐ ܐܬܐ ܡܚܘܐ ܐܢܬ ܠܢ ܕܗܠܝܢ ܥܒܕ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú er sál mín skelfd, og hvað á ég að segja? Faðir, frelsa mig frá þessari stundu? Nei, til þessa er ég kominn að þessari stundu: \t ܗܫܐ ܢܦܫܝ ܗܐ ܫܓܝܫܐ ܘܡܢܐ ܐܡܪ ܐܒܝ ܦܨܢܝ ܡܢ ܗܕܐ ܫܥܬܐ ܐܠܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܝܬ ܠܗܕܐ ܫܥܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á jarðvistardögum sínum bar hann fram með sárum kveinstöfum og táraföllum bænir og auðmjúk andvörp fyrir þann, sem megnaði að frelsa hann frá dauða, og fékk bænheyrslu vegna guðhræðslu sinnar. \t ܐܦ ܟܕ ܒܤܪܐ ܠܒܝܫ ܗܘܐ ܒܥܘܬܐ ܘܬܟܫܦܬܐ ܒܓܥܬܐ ܚܝܠܬܢܝܬܐ ܘܒܕܡܥܐ ܩܪܒ ܗܘܐ ܠܡܢ ܕܡܫܟܚ ܗܘܐ ܡܢ ܡܘܬܐ ܕܢܚܝܘܗܝ ܘܐܫܬܡܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dvaldist hann þar þrjá mánuði. Þá bjóst hann til að sigla til Sýrlands, en þar eð Gyðingar brugguðu honum launráð, tók hann til bragðs að hverfa aftur um Makedóníu. \t ܘܗܘܐ ܬܡܢ ܬܠܬܐ ܝܪܚܝܢ ܥܒܕܘ ܕܝܢ ܥܠܘܗܝ ܢܟܠܐ ܝܗܘܕܝܐ ܟܕ ܥܬܝܕ ܗܘܐ ܠܡܐܙܠ ܠܤܘܪܝܐ ܘܐܬܚܫܒ ܕܢܗܦܘܟ ܠܗ ܠܡܩܕܘܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins er um yður, bræður mínir. Þér eruð dánir lögmálinu fyrir líkama Krists, til þess að verða öðrum gefnir, honum sem var upp vakinn frá dauðum, svo að vér mættum bera Guði ávöxt. \t ܘܗܫܐ ܐܚܝ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܝܬܬܘܢ ܠܢܡܘܤܐ ܒܦܓܪܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܬܗܘܘܢ ܠܐܚܪܝܢ ܐܝܢܐ ܕܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܕܬܬܠܘܢ ܦܐܪܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Bræður og feður, hlustið á það, sem ég ætla að flytja yður mér til varnar.\" \t ܐܚܐ ܘܐܒܗܬܐ ܫܡܥܘ ܡܦܩ ܒܪܘܚ ܕܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tveir þeirra fóru þann sama dag til þorps nokkurs, sem er um sextíu skeiðrúm frá Jerúsalem og heitir Emmaus. \t ܘܗܐ ܬܪܝܢ ܡܢܗܘܢ ܒܗ ܒܝܘܡܐ ܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܠܩܪܝܬܐ ܕܫܡܗ ܥܡܐܘܤ ܘܦܪܝܩܐ ܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܐܤܛܕܘܬܐ ܫܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þeir komu þangað, fóru þeir upp í loftstofuna, þar sem þeir dvöldust: Pétur og Jóhannes, Jakob og Andrés, Filippus, Tómas, Bartólómeus, Matteus, Jakob Alfeusson, Símon vandlætari og Júdas Jakobsson. \t ܘܡܢ ܒܬܪ ܕܥܠܘ ܤܠܩܘ ܠܗܘܢ ܠܥܠܝܬܐ ܗܝ ܕܗܘܝܢ ܗܘܘ ܒܗ ܦܛܪܘܤ ܘܝܘܚܢܢ ܘܝܥܩܘܒ ܘܐܢܕܪܐܘܤ ܘܦܝܠܝܦܘܤ ܘܬܐܘܡܐ ܘܡܬܝ ܘܒܪ ܬܘܠܡܝ ܘܝܥܩܘܒ ܒܪ ܚܠܦܝ ܘܫܡܥܘܢ ܛܢܢܐ ܘܝܗܘܕܐ ܒܪ ܝܥܩܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá gekk fram sá með tvær talenturnar og mælti: ,Herra, tvær talentur seldir þú mér í hendur, hér hef ég grætt aðrar tvær.' \t ܘܩܪܒ ܗܘ ܕܬܪܬܝܢ ܟܟܪܘܗܝ ܘܐܡܪ ܡܪܝ ܬܪܬܝܢ ܟܟܪܝܢ ܝܗܒܬ ܠܝ ܗܐ ܬܪܬܝܢ ܐܚܪܢܝܢ ܐܬܬܓܪܬ ܥܠܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús: \"Lát hana í friði. Hún hefur geymt þetta til greftrunardags míns. \t ܐܡܪ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܫܒܘܩܝܗ ܠܝܘܡܐ ܕܩܒܘܪܝ ܢܛܪܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. \t ܚܘܒܐ ܕܪܒ ܡܢ ܗܢܐ ܠܝܬ ܕܐܢܫ ܢܦܫܗ ܢܤܝܡ ܚܠܦ ܪܚܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér reynir á skilning og speki. Höfuðin sjö eru sjö fjöll, sem konan situr á. Það eru líka sjö konungar. \t ܗܪܟܐ ܗܘܢܐ ܠܕܐܝܬ ܠܗ ܚܟܡܬܐ ܫܒܥܐ ܪܫܝܢ ܫܒܥܐ ܐܢܘܢ ܛܘܪܝܢ ܐܝܟܐ ܕܝܬܒܐ ܐܢܬܬܐ ܥܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Drottinn sagði við hann: \"Far þegar í stræti það, sem kallað er Hið beina, og í húsi Júdasar skaltu spyrja eftir manni frá Tarsus, er heitir Sál. Hann er að biðja. \t ܘܡܪܢ ܐܡܪ ܠܗ ܩܘܡ ܙܠ ܠܫܘܩܐ ܕܡܬܩܪܐ ܬܪܝܨܐ ܘܒܥܝ ܒܒܝܬܐ ܕܝܗܘܕܐ ܠܫܐܘܠ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܢ ܛܪܤܘܤ ܡܕܝܢܬܐ ܗܐ ܓܝܪ ܟܕ ܗܘ ܡܨܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús skynjaði gjörla hugsanir þeirra og sagði við þá: \"Hvað hugsið þér í hjörtum yðar? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܘܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܡܬܚܫܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܠܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hljóp þá einn til, fyllti njarðarvött ediki, stakk á reyrstaf og gaf honum að drekka. Hann mælti: \"Látum sjá, hvort Elía kemur að taka hann ofan.\" \t ܪܗܛ ܕܝܢ ܚܕ ܘܡܠܐ ܐܤܦܘܓܐ ܚܠܐ ܘܐܤܪ ܒܩܢܝܐ ܕܢܫܩܝܘܗܝ ܘܐܡܪܘ ܫܒܘܩܘ ܢܚܙܐ ܐܢ ܐܬܐ ܐܠܝܐ ܡܚܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fyrst á hann margt að líða og útskúfaður verða af þessari kynslóð. \t ܠܘܩܕܡ ܕܝܢ ܥܬܝܕ ܗܘ ܕܢܚܫ ܤܓܝܐܬܐ ܘܢܤܬܠܐ ܡܢ ܫܪܒܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta varð hljóðbært um alla Joppe, og margir tóku trú á Drottin. \t ܘܐܬܝܕܥܬ ܗܕܐ ܒܟܠܗ ܡܕܝܢܬܐ ܘܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kostið þess vegna því fremur kapps um, bræður, að gjöra köllun yðar og útvalning vissa. Ef þér gjörið þetta, munuð þér aldrei hrasa. \t ܘܥܠ ܗܝ ܝܬܝܪܐܝܬ ܐܚܝ ܝܨܦܘ ܕܒܝܕ ܥܒܕܝܟܘܢ ܛܒܐ ܩܪܝܬܟܘܢ ܘܓܒܝܬܟܘܢ ܡܫܪܪܬܐ ܬܥܒܕܘܢ ܟܕ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܬܘܡ ܡܫܬܪܥܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og það leiðir afvega þá, sem á jörðunni búa, með táknunum, sem því er lofað að gjöra í augsýn dýrsins. Það segir þeim, sem á jörðunni búa, að þeir skuli gjöra líkneski af dýrinu, sem sárið fékk undan sverðinu, en lifnaði við. \t ܘܬܛܥܐ ܠܕܥܡܪܝܢ ܥܠ ܐܪܥܐ ܒܝܕ ܐܬܘܬܐ ܕܐܬܝܗܒ ܠܗ ܠܡܥܒܕ ܩܕܡ ܚܝܘܬܐ ܠܡܐܡܪ ܠܕܥܡܪܝܢ ܥܠ ܐܪܥܐ ܠܡܥܒܕ ܨܠܡܐ ܠܚܝܘܬܐ ܐܝܕܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܡܚܘܬܐ ܕܚܪܒܐ ܘܚܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er allur lýðurinn lét skírast, var Jesús einnig skírður. Þá bar svo við, er hann gjörði bæn sína, að himinninn opnaðist, \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܟܕ ܥܡܕ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܐܦ ܝܫܘܥ ܥܡܕ ܘܟܕ ܡܨܠܐ ܐܬܦܬܚܘ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjaldið ekki illt fyrir illt eða illmæli fyrir illmæli, heldur þvert á móti blessið, því að þér eruð til þess kallaðir að erfa blessunina. \t ܘܠܐܢܫ ܒܝܫܬܐ ܚܠܦ ܒܝܫܬܐ ܠܐ ܬܦܪܥܘܢ ܘܐܦܠܐ ܨܘܚܝܬܐ ܚܠܦ ܨܘܚܝܬܐ ܐܠܐ ܕܠܩܘܒܠܐ ܕܗܠܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܡܒܪܟܝܢ ܠܗܕܐ ܓܝܪ ܐܬܩܪܝܬܘܢ ܕܒܘܪܟܬܐ ܬܐܪܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lýður þessi heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt frá mér. \t ܥܡܐ ܗܢܐ ܒܤܦܘܬܗ ܗܘ ܡܝܩܪ ܠܝ ܠܒܗܘܢ ܕܝܢ ܤܓܝ ܪܚܝܩ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varist að iðka réttlæti yðar fyrir mönnum, þeim til sýnis, annars eigið þér engin laun hjá föður yðar á himnum. \t ܚܘܪܘ ܕܝܢ ܒܙܕܩܬܟܘܢ ܕܠܐ ܬܥܒܕܘܢܗ ܩܕܡ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܝܟ ܕܬܬܚܙܘܢ ܠܗܘܢ ܘܐܠܐ ܐܓܪܐ ܠܝܬ ܠܟܘܢ ܠܘܬ ܐܒܘܟܘܢ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu nú yfir um vatnið í byggð Gerasena. \t ܘܐܬܐ ܠܥܒܪܐ ܕܝܡܐ ܠܐܬܪܐ ܕܓܕܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sendi þjóna sína að kalla til brúðkaupsins þá, sem boðnir voru, en þeir vildu ekki koma. \t ܘܫܕܪ ܠܥܒܕܘܗܝ ܕܢܩܪܘܢ ܠܡܙܡܢܐ ܠܡܫܬܘܬܐ ܘܠܐ ܨܒܘ ܠܡܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ritað er: Ég mun eyða speki spekinganna, og hyggindi hyggindamannanna mun ég að engu gjöra. \t ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܐܘܒܕ ܚܟܡܬܐ ܕܚܟܝܡܐ ܘܐܓܠܘܙ ܬܪܥܝܬܐ ܕܤܟܘܠܬܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um kvöldið kom hann með þeim tólf. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܪܡܫܐ ܐܬܐ ܥܡ ܬܪܥܤܪܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann gekk að því og leitaði færis að framselja hann þeim, þegar fólkið væri fjarri. \t ܘܐܫܬܘܕܝ ܠܗܘܢ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܦܠܥܐ ܕܢܫܠܡܝܘܗܝ ܠܗܘܢ ܒܠܥܕ ܡܢ ܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um leið og þeir stigu úr bátnum, þekktu menn hann. \t ܘܟܕ ܢܦܩܘ ܡܢ ܤܦܝܢܬܐ ܒܪ ܫܥܬܗ ܐܤܬܟܠܘܗܝ ܐܢܫܝ ܐܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinum lögmálslausu hef ég verið sem lögmálslaus, þótt ég sé ekki laus við lögmál Guðs, heldur bundinn lögmáli Krists, til þess að ávinna hina lögmálslausu. \t ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܢܡܘܤܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ ܗܘܝܬ ܐܝܟ ܕܠܐ ܢܡܘܤ ܟܕ ܠܐ ܐܝܬܝ ܠܐܠܗܐ ܕܠܐ ܢܡܘܤ ܐܠܐ ܒܢܡܘܤܗ ܕܡܫܝܚܐ ܕܐܦ ܠܗܢܘܢ ܕܕܠܐ ܢܡܘܤ ܐܢܘܢ ܐܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Þar sem ormarnir deyja ekki og eldurinn slokknar ekki.] \t ܐܝܟܐ ܕܬܘܠܥܗܘܢ ܠܐ ܡܝܬܐ ܘܢܘܪܗܘܢ ܠܐ ܕܥܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þarna tóku margir trú á hann. \t ܘܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir söfnuðu þeim saman á þann stað, sem á hebresku kallast Harmagedón. \t ܘܢܟܢܫ ܐܢܘܢ ܠܐܬܪܐ ܕܡܬܩܪܐ ܥܒܪܐܝܬ ܡܓܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá er séð hefur, vitnar þetta, svo að þér trúið líka og vitnisburður hans er sannur. Og hann veit, að hann segir satt. \t ܘܡܢ ܕܚܙܐ ܐܤܗܕ ܘܫܪܝܪܐ ܗܝ ܤܗܕܘܬܗ ܘܗܘ ܝܕܥ ܕܫܪܪܐ ܐܡܪ ܕܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܗܝܡܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: ,Þetta hefur einhver óvinur gjört.' Þjónarnir sögðu við hann: ,Viltu, að vér förum og tínum það?' \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܓܒܪܐ ܒܥܠܕܒܒܐ ܥܒܕ ܗܕܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܥܒܕܘܗܝ ܨܒܐ ܐܢܬ ܢܐܙܠ ܢܓܒܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði oss, hvernig hann hefði séð engil standa í húsi sínu, er sagði: ,Send þú til Joppe og lát sækja Símon, er kallast Pétur. \t ܘܐܫܬܥܝ ܠܢ ܐܝܟܢܐ ܚܙܐ ܒܒܝܬܗ ܡܠܐܟܐ ܕܩܡ ܘܐܡܪ ܠܗ ܕܫܕܪ ܠܝܘܦܐ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܝܬܐ ܠܫܡܥܘܢ ܕܡܬܩܪܐ ܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar hann kemur, þessi sonur þinn, sem hefur sóað eigum þínum með skækjum, þá slátrar þú alikálfinum fyrir hann.' \t ܠܗܢܐ ܕܝܢ ܒܪܟ ܟܕ ܦܪܚ ܩܢܝܢܟ ܥܡ ܙܢܝܬܐ ܘܐܬܐ ܢܟܤܬ ܠܗ ܬܘܪܐ ܕܦܛܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir komu til þess staðar, sem heitir Hauskúpa, krossfestu þeir hann þar og illvirkjana, annan til hægri handar, hinn til vinstri. \t ܘܟܕ ܐܬܘ ܠܕܘܟܬܐ ܚܕܐ ܕܡܬܩܪܝܐ ܩܪܩܦܬܐ ܙܩܦܘܗܝ ܬܡܢ ܘܠܗܢܘܢ ܥܒܕܝ ܒܝܫܬܐ ܚܕ ܡܢ ܝܡܝܢܗ ܘܚܕ ܡܢ ܤܡܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir kváðust því ekki vita, hvaðan hún væri. \t ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en ég sé annað lögmál í limum mínum, sem berst á móti lögmáli hugar míns og hertekur mig undir lögmál syndarinnar í limum mínum. \t ܚܙܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܢܡܘܤܐ ܐܚܪܢܐ ܒܗܕܡܝ ܕܡܩܪܒ ܠܘܩܒܠ ܢܡܘܤܐ ܕܪܥܝܢܝ ܘܫܒܐ ܠܝ ܠܢܡܘܤܐ ܕܚܛܝܬܐ ܕܐܝܬ ܒܗܕܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "svo að mennirnir, sem eftir eru, leiti Drottins, allir heiðingjarnir, sem nafn mitt hefur verið nefnt yfir, segir Drottinn, sem gjörir þetta \t ܐܝܟ ܕܢܒܥܘܢ ܫܪܟܗܘܢ ܕܒܢܝܢܫܐ ܠܡܪܝܐ ܘܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܩܪܝ ܫܡܝ ܥܠܝܗܘܢ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܕܥܒܕ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þú munt verða mállaus og ekki geta talað til þess dags, er þetta kemur fram, vegna þess að þú trúðir ekki orðum mínum, en þau munu rætast á sínum tíma.\" \t ܡܟܝܠ ܬܗܘܐ ܫܬܝܩ ܘܠܐ ܬܫܟܚ ܠܡܡܠܠܘ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܗܠܝܢ ܢܗܘܝܢ ܥܠ ܕܠܐ ܗܝܡܢܬ ܠܡܠܝ ܗܠܝܢ ܕܡܬܡܠܝܢ ܒܙܒܢܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því hann var góður maður, fullur af heilögum anda og trú. Og mikill fjöldi manna gafst Drottni. \t ܡܛܠ ܕܓܒܪܐ ܗܘܐ ܛܒܐ ܘܡܫܡܠܝ ܗܘܐ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܐܬܬܘܤܦ ܗܘܐ ܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܠܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði: \"Það sem fer út frá manninum, það saurgar manninn. \t ܡܕܡ ܕܝܢ ܕܢܦܩ ܡܢ ܒܪܢܫܐ ܗܘ ܗܘ ܡܤܝܒ ܠܒܪ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ég sá annan engil fljúga um háhvolf himins. Hann hélt á eilífum fagnaðarboðskap, til að boða þeim, sem á jörðunni búa, og sérhverri þjóð og kynkvísl, tungu og lýð, \t ܘܚܙܝܬ ܐܚܪܢܐ ܡܠܐܟܐ ܕܦܪܚ ܡܨܥܬ ܫܡܝܐ ܘܐܝܬ ܠܗ ܥܠܘܗܝ ܤܒܪܬܐ ܕܠܥܠܡ ܠܡܤܒܪܘ ܥܠ ܝܬܒܝ ܐܪܥܐ ܘܥܠ ܟܠ ܥܡ ܘܐܡܘܢ ܘܫܪܒܢ ܘܠܫܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kennir ekki sjálf náttúran yður, að ef karlmaður ber sítt hár, þá er það honum vansæmd, \t ܐܦܠܐ ܗܘ ܟܝܢܐ ܡܠܦ ܠܟܘܢ ܕܓܒܪܐ ܡܐ ܕܩܐܡ ܤܥܪܗ ܨܥܪܐ ܗܘ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, ég hef sagt yður það fyrir. \t ܗܐ ܩܕܡܬ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með honum krossfestu þeir tvo ræningja, annan til hægri handar honum, en hinn til vinstri. \t ܘܙܩܦܘ ܥܡܗ ܬܪܝܢ ܠܤܛܝܐ ܚܕ ܡܢ ܝܡܝܢܗ ܘܚܕ ܡܢ ܤܡܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Skrifstofan \t ܕ݁ܽܘܟ݂ܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég segi yður: Enginn er sá af konu fæddur, sem meiri sé en Jóhannes. En hinn minnsti í Guðs ríki er honum meiri.\" \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܠܝܬ ܢܒܝܐ ܒܝܠܝܕܝ ܢܫܐ ܕܪܒ ܡܢ ܝܘܚܢܢ ܡܥܡܕܢܐ ܙܥܘܪܐ ܕܝܢ ܒܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܪܒ ܗܘ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég fór þangað eftir opinberun og lagði fram fyrir þá fagnaðarerindið, sem ég prédika meðal heiðingjanna. Ég lagði það einslega fyrir þá, sem í áliti voru; það mátti eigi henda, að ég hlypi og hefði hlaupið til einskis. \t ܤܠܩܬ ܕܝܢ ܒܓܠܝܢܐ ܘܓܠܝܬ ܠܗܘܢ ܤܒܪܬܐ ܕܡܟܪܙ ܐܢܐ ܒܥܡܡܐ ܘܚܘܝܬܗ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܤܬܒܪܝܢ ܗܘܘ ܕܡܕܡ ܐܝܬܝܗܘܢ ܒܝܢܝ ܘܠܗܘܢ ܕܡ ܤܪܝܩܐܝܬ ܪܗܛܬ ܐܘ ܪܗܛ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú voru tveir dagar til páska og hátíðar ósýrðu brauðanna. Og æðstu prestarnir og fræðimennirnir leituðu fyrir sér, hvernig þeir gætu handsamað Jesú með svikum og tekið hann af lífi. \t ܒܬܪ ܕܝܢ ܬܪܝܢ ܝܘܡܝܢ ܗܘܐ ܗܘܐ ܦܨܚܐ ܕܦܛܝܪܐ ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܐܝܟܢܐ ܒܢܟܠܐ ܢܐܚܕܘܢ ܘܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dvaldist hann nú með þeim í Jerúsalem, gekk þar út og inn og talaði einarðlega í nafni Drottins. \t ܘܥܐܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܘܢܦܩ ܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta segi ég sjálfum yður til gagns, ekki til þess að varpa snöru yfir yður, heldur til þess að efla velsæmi og óbifanlega fastheldni við Drottin. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܠܥܘܕܪܢܟܘܢ ܗܘ ܕܝܠܟܘܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܚܢܘܩܝܬܐ ܪܡܐ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܕܬܗܘܘܢ ܐܡܝܢܝܢ ܠܘܬ ܡܪܟܘܢ ܒܐܤܟܡܐ ܫܦܝܪܐ ܟܕ ܠܐ ܪܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það skiljið þér, að húsráðandi vekti og léti ekki brjótast inn í hús sitt, ef hann vissi á hvaða stundu nætur þjófurinn kæmi. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܕܥܘ ܕܐܠܘ ܝܕܥ ܗܘܐ ܡܪܐ ܒܝܬܐ ܒܐܝܕܐ ܡܛܪܬܐ ܐܬܐ ܓܢܒܐ ܡܬܬܥܝܪ ܗܘܐ ܘܠܐ ܫܒܩ ܗܘܐ ܕܢܬܦܠܫ ܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á dögum Heródesar, konungs í Júdeu, var uppi prestur nokkur að nafni Sakaría, af sveit Abía. Kona hans var og af ætt Arons og hét Elísabet. \t ܗܘܐ ܒܝܘܡܬܗ ܕܗܪܘܕܤ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܐ ܟܗܢܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܙܟܪܝܐ ܡܢ ܬܫܡܫܬܐ ܕܒܝܬ ܐܒܝܐ ܘܐܢܬܬܗ ܡܢ ܒܢܬܗ ܕܐܗܪܘܢ ܫܡܗ ܗܘܐ ܐܠܝܫܒܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kom þá til hans kona og hafði alabastursbuðk með dýrum smyrslum og hellti yfir höfuð honum, þar sem hann sat að borði. \t ܩܪܒܬ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗ ܫܛܝܦܬܐ ܕܡܫܚܐ ܕܒܤܡܐ ܤܓܝ ܕܡܝܐ ܘܐܫܦܥܬܗ ܥܠ ܪܫܗ ܕܝܫܘܥ ܟܕ ܤܡܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Upp frá þessu tekur Jesús að prédika og segja: \"Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd.\" \t ܡܢ ܗܝܕܝܢ ܫܪܝ ܝܫܘܥ ܠܡܟܪܙܘ ܘܠܡܐܡܪ ܬܘܒܘ ܩܪܒܬ ܠܗ ܓܝܪ ܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann á að vera maður, sem veitir góða forstöðu heimili sínu og heldur börnum sínum í hlýðni með allri siðprýði. \t ܘܡܕܒܪ ܒܝܬܗ ܫܦܝܪ ܘܐܚܝܕ ܒܢܘܗܝ ܒܫܘܥܒܕܐ ܒܟܠܗ ܕܟܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar lærisveinarnir voru komnir inn, spurðu þeir hann aftur um þetta. \t ܘܫܐܠܘܗܝ ܬܘܒ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܒܒܝܬܐ ܥܠ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég mun ef til vill staldra við hjá yður, eða jafnvel dveljast vetrarlangt, til þess að þér getið búið ferð mína, hvert sem ég þá kann að fara. \t ܘܟܒܪ ܐܦ ܠܘܬܟܘܢ ܐܩܘܐ ܐܘ ܐܤܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܕܐܢܬܘܢ ܬܠܘܘܢܢܝ ܠܐܬܪ ܕܐܙܠ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því höfum vér einróma ályktað að kjósa menn og senda til yðar með vorum elskuðu Barnabasi og Páli, \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܚܫܒܢ ܟܠܢ ܟܕ ܟܢܝܫܝܢܢ ܘܓܒܝܢ ܓܒܪܐ ܘܫܕܪܢ ܠܘܬܟܘܢ ܥܡ ܦܘܠܘܤ ܘܒܪܢܒܐ ܚܒܝܒܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það skuluð þér því vita, bræður, að yður er fyrir hann boðuð fyrirgefning syndanna \t ܕܥܘ ܗܟܝܠ ܐܚܝ ܕܒܗ ܒܗܢܐ ܡܬܟܪܙ ܠܟܘܢ ܫܘܒܩܢ ܚܛܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir þeir sem trúðu héldu hópinn og höfðu allt sameiginlegt. \t ܘܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܗܘܘ ܐܟܚܕܐ ܗܘܘ ܘܟܠܡܕܡ ܕܐܝܬ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܕܓܘܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.\" \t ܘܐܡܪ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܚܨܕܐ ܤܓܝ ܘܦܥܠܐ ܙܥܘܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann talaði margt til þeirra í dæmisögum. Hann sagði: \"Sáðmaður gekk út að sá, \t ܘܤܓܝ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܒܦܠܐܬܐ ܘܐܡܪ ܗܐ ܢܦܩ ܙܪܘܥܐ ܕܢܙܪܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það hefur glatt mig mjög, að ég hef fundið nokkur af börnum þínum, er ganga fram í sannleika, samkvæmt því boðorði, sem vér tókum við af föðurnum. \t ܚܕܝܬ ܤܓܝ ܕܐܫܟܚܬ ܡܢ ܒܢܝܟܝ ܕܡܗܠܟܝܢ ܒܫܪܪܐ ܐܝܟܢܐ ܕܦܘܩܕܢܐ ܢܤܒܢܢ ܡܢ ܐܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði og við fólkið: \"Þá er þér sjáið ský draga upp í vestri, segið þér jafnskjótt: ,Nú fer að rigna.' Og svo verður. \t ܘܐܡܪ ܠܟܢܫܐ ܡܐ ܕܚܙܝܬܘܢ ܥܢܢܐ ܕܕܢܚܐ ܡܢ ܡܥܪܒܐ ܡܚܕܐ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܛܪܐ ܐܬܐ ܘܗܘܐ ܗܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið og brýni yður í Drottins nafni, að þér látið lesa bréf þetta upp fyrir öllum bræðrunum. \t ܡܘܡܐ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܡܪܢ ܕܬܬܩܪܐ ܐܓܪܬܐ ܗܕܐ ܠܟܠܗܘܢ ܐܚܐ ܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst maður er umskorinn á hvíldardegi, til þess að lögmál Móse verði ekki brotið, hví reiðist þér mér, að ég gjörði manninn allan heilan á hvíldardegi? \t ܐܢ ܒܪܢܫܐ ܡܬܓܙܪ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܢܫܬܪܐ ܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ ܥܠܝ ܪܛܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܟܠܗ ܒܪܢܫܐ ܐܚܠܡܬ ܒܝܘܡܐ ܕܫܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða. \t ܫܡܝܐ ܘܐܪܥܐ ܢܥܒܪܘܢ ܘܡܠܝ ܠܐ ܢܥܒܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Sjá, mærin mun þunguð verða og son ala. Nafn hans mun vera Immanúel,\" það þýðir: Guð með oss. \t ܕܗܐ ܒܬܘܠܬܐ ܬܒܛܢ ܘܬܐܠܕ ܒܪܐ ܘܢܩܪܘܢ ܫܡܗ ܥܡܢܘܐܝܠ ܕܡܬܬܪܓܡ ܥܡܢ ܐܠܗܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svara: \"Þeim vondu mönnum mun hann vægðarlaust tortíma og selja víngarðinn öðrum vínyrkjum á leigu, sem gjalda honum ávöxtinn á réttum tíma.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܕܒܝܫ ܒܝܫ ܢܘܒܕ ܐܢܘܢ ܘܟܪܡܐ ܢܘܚܕ ܠܐܚܪܢܐ ܦܠܚܐ ܐܝܠܝܢ ܕܝܗܒܝܢ ܠܗ ܦܐܪܐ ܒܙܒܢܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem þann dag er á þaki uppi og á muni sína í húsinu, fari ekki ofan að sækja þá. Og sá sem er á akri, skal ekki heldur hverfa aftur. \t ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܡܢ ܕܒܐܓܪܐ ܗܘ ܘܡܐܢܘܗܝ ܒܒܝܬܐ ܠܐ ܢܚܘܬ ܕܢܫܩܘܠ ܐܢܘܢ ܘܡܢ ܕܒܚܩܠܐ ܗܘ ܠܐ ܢܬܗܦܟ ܠܒܤܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Syndin kom inn í heiminn fyrir einn mann og dauðinn fyrir syndina, og þannig er dauðinn runninn til allra manna, af því að allir hafa syndgað. \t ܐܝܟܢܐ ܓܝܪ ܕܒܝܕ ܚܕ ܒܪܢܫܐ ܥܠܬ ܚܛܝܬܐ ܠܥܠܡܐ ܘܒܝܕ ܚܛܝܬܐ ܡܘܬܐ ܘܗܟܢܐ ܒܟܠܗܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܥܒܪ ܡܘܬܐ ܒܗܝ ܕܟܠܗܘܢ ܚܛܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan ég var hjá þeim, varðveitti ég þá í nafni þínu, sem þú hefur gefið mér, og gætti þeirra, og enginn þeirra glataðist nema sonur glötunarinnar, svo að ritningin rættist. \t ܟܕ ܥܡܗܘܢ ܗܘܝܬ ܒܥܠܡܐ ܐܢܐ ܢܛܪ ܗܘܝܬ ܠܗܘܢ ܒܫܡܟ ܠܐܝܠܝܢ ܕܝܗܒܬ ܠܝ ܢܛܪܬ ܘܐܢܫ ܡܢܗܘܢ ܠܐ ܐܒܕ ܐܠܐ ܒܪܗ ܕܐܒܕܢܐ ܕܢܬܡܠܐ ܟܬܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað skyldi ég vera að dæma þá, sem fyrir utan eru? Dæmið þér ekki þá, sem fyrir innan eru? \t ܡܐ ܠܝ ܓܝܪ ܠܡܕܢ ܠܒܪܝܐ ܐܢܬܘܢ ܠܕܠܓܘ ܕܘܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Pétur við hann: \"Vér yfirgáfum allt og fylgdum þér.\" \t ܘܫܪܝ ܟܐܦܐ ܠܡܐܡܪ ܗܐ ܚܢܢ ܫܒܩܢ ܟܠ ܡܕܡ ܘܢܩܦܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Borgin liggur í ferhyrning, jöfn á lengd og breidd. Og hann mældi borgina með stafnum, tólf þúsund skeið. Lengd hennar og breidd og hæð eru jafnar. \t ܘܡܕܝܢܬܐ ܡܪܒܥܐܝܬ ܤܝܡܐ ܘܐܘܪܟܗ ܐܝܟ ܦܬܝܗ ܘܡܫܚܗ ܠܡܕܝܢܬܐ ܒܩܢܝܐ ܥܠ ܬܪܥܤܪ ܐܠܦܝܢ ܐܤܛܕܘܬܐ ܐܘܪܟܗ ܘܦܬܝܗ ܘܪܘܡܗ ܫܘܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki sendi Kristur mig til að skíra, heldur til að boða fagnaðarerindið, - og ekki með orðspeki, til þess að kross Krists missti ekki gildi sitt. \t ܠܐ ܓܝܪ ܫܕܪܢܝ ܡܫܝܚܐ ܠܡܥܡܕܘ ܐܠܐ ܠܡܤܒܪܘ ܠܐ ܒܚܟܡܬ ܡܠܐ ܕܠܐ ܢܤܬܪܩ ܙܩܝܦܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki þarf ég vitnisburð manns, en ég segi þetta til þess, að þér megið frelsast. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܒܪܢܫܐ ܢܤܒ ܐܢܐ ܤܗܕܘܬܐ ܐܠܐ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܐܢܬܘܢ ܬܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að réttlæti Guðs opinberast í því fyrir trú til trúar, eins og ritað er: \"Hinn réttláti mun lifa fyrir trú.\" \t ܟܐܢܘܬܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܒܗ ܡܬܓܠܝܐ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܠܗܝܡܢܘܬܐ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܟܐܢܐ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hátíð páskanna var að ganga í garð. Jesús vissi, að stund hans var kominn og að hann færi burt úr þessum heimi til föðurins. Hann hafði elskað sína, þá sem í heiminum voru. Hann elskaði þá, uns yfir lauk. \t ܩܕܡ ܕܝܢ ܥܐܕܐ ܕܦܨܚܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܕܡܛܬ ܫܥܬܐ ܕܢܫܢܐ ܡܢ ܗܢܐ ܥܠܡܐ ܠܘܬ ܐܒܘܗܝ ܘܐܚܒ ܠܕܝܠܗ ܕܒܗܢܐ ܥܠܡܐ ܘܥܕܡܐ ܠܚܪܬܐ ܐܚܒ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Mikill fögnuður varð í þeirri borg. \t ܘܚܕܘܬܐ ܪܒܬܐ ܗܘܬ ܒܗܝ ܡܕܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem afneitar syninum hefur ekki heldur fundið föðurinn. Sá sem játar soninn hefur og fundið föðurinn. \t ܘܗܘ ܕܟܦܪ ܒܒܪܐ ܐܦܠܐ ܒܐܒܐ ܡܗܝܡܢ ܡܢ ܕܡܘܕܐ ܒܒܪܐ ܐܦ ܒܐܒܐ ܡܘܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þangað komu farísear og tóku að þrátta við hann, þeir vildu freista hans og kröfðu hann um tákn af himni. \t ܘܢܦܩܘ ܦܪܝܫܐ ܘܫܪܝܘ ܠܡܒܥܐ ܥܡܗ ܘܫܐܠܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܐܬܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܟܕ ܡܢܤܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að það segjum vér yður, og það er orð Drottins, að vér, sem verðum eftir á lífi við komu Drottins, munum alls ekki fyrri verða en hinir sofnuðu. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢܢ ܠܟܘܢ ܒܡܠܬܗ ܕܡܪܢ ܕܚܢܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܫܬܚܪܝܢܢ ܒܡܐܬܝܬܗ ܕܡܪܢ ܕܚܝܝܢܢ ܠܐ ܢܕܪܟ ܠܐܝܠܝܢ ܕܕܡܟܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er vér vorum komnir til Rómar, var Páli leyft að búa út af fyrir sig með hermanni þeim, sem gætti hans. \t ܘܥܠܢ ܠܪܗܘܡܐ ܘܐܦܤ ܩܢܛܪܘܢܐ ܠܦܘܠܘܤ ܕܢܫܪܐ ܐܝܟܐ ܕܨܒܐ ܥܡ ܐܤܛܪܛܝܘܛܐ ܗܘ ܕܢܛܪ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér skulum þess vegna ekki sofa eins og aðrir, heldur vökum og verum algáðir. \t ܠܐ ܢܕܡܟ ܗܟܝܠ ܐܝܟ ܫܪܟܐ ܐܠܐ ܗܘܝܢ ܥܝܪܝܢ ܘܡܗܘܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Margir komu til hans. Þeir sögðu: \"Víst gjörði Jóhannes ekkert tákn, en allt er það satt, sem hann sagði um þennan mann.\" \t ܘܐܬܘ ܐܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܝܘܚܢܢ ܐܦ ܠܐ ܚܕܐ ܐܬܐ ܥܒܕ ܟܠܡܕܡ ܕܝܢ ܕܐܡܪ ܝܘܚܢܢ ܥܠ ܓܒܪܐ ܗܢܐ ܫܪܝܪ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann fór inn í Guðs hús, þegar Abíatar var æðsti prestur, og át skoðunarbrauðin, en þau má enginn eta nema prestarnir, og gaf líka mönnum sínum.\" \t ܐܝܟܢܐ ܥܠ ܠܒܝܬܗ ܕܐܠܗܐ ܟܕ ܐܒܝܬܪ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܠܚܡܐ ܕܦܬܘܪܗ ܕܡܪܝܐ ܐܟܠ ܗܘ ܕܠܐ ܫܠܝܛ ܠܡܐܟܠ ܐܠܐ ܐܢ ܠܟܗܢܐ ܘܝܗܒ ܐܦ ܠܐܝܠܝܢ ܕܥܡܗ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en eitt er nauðsynlegt. María valdi góða hlutskiptið. Það verður ekki frá henni tekið.\" \t ܚܕܐ ܗܝ ܕܝܢ ܕܡܬܒܥܝܐ ܡܪܝܡ ܕܝܢ ܡܢܬܐ ܛܒܬܐ ܓܒܬ ܠܗ ܗܝ ܕܠܐ ܬܬܢܤܒ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér vitið, að Kristur birtist til þess að taka burt syndir. Í honum er engin synd. \t ܘܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܗܘ ܕܐܬܓܠܝ ܕܢܤܒ ܚܛܗܝܢ ܘܚܛܝܬܐ ܒܗ ܠܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gætið þess, að þér hafnið ekki þeim sem talar. Þeir, sem höfnuðu þeim er gaf guðlega bendingu á jörðu, komust ekki undan. Miklu síður munum vér undan komast, ef vér gjörumst fráhverfir honum, er guðlega bendingu gefur frá himnum. \t ܐܙܕܗܪܘ ܗܟܝܠ ܕܠܡܐ ܬܫܬܐܠܘܢ ܡܢ ܡܢ ܕܡܠܠ ܥܡܟܘܢ ܐܢ ܓܝܪ ܗܢܘܢ ܠܐ ܐܬܦܨܝܘ ܕܐܫܬܐܠܘ ܡܢ ܕܡܠܠ ܥܡܗܘܢ ܒܐܪܥܐ ܚܕ ܟܡܐ ܚܢܢ ܐܢ ܢܫܬܐܠ ܡܢ ܡܢ ܕܡܠܠ ܥܡܢ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hefur frelsað oss og kallað heilagri köllun, ekki eftir verkum vorum, heldur eftir eigin ákvörðun og náð, sem oss var gefin fyrir Krist Jesú frá eilífum tímum, \t ܗܘ ܕܐܚܝܢ ܘܩܪܢ ܒܩܪܝܢܐ ܩܕܝܫܐ ܠܘ ܐܝܟ ܥܒܕܝܢ ܐܠܐ ܐܝܟ ܨܒܝܢܗ ܘܛܝܒܘܬܗ ܗܝ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܢ ܩܕܡ ܙܒܢܐ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér bjóðum yður, bræður, í nafni Drottins vors Jesú Krists, að þér sneiðið hjá hverjum þeim bróður, er lifir óreglulega og ekki eftir þeirri kenningu, sem þeir hafa numið af oss. \t ܡܦܩܕܝܢܢ ܠܟܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܒܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܗܘܝܬܘܢ ܦܪܝܩܝܢ ܡܢ ܟܠ ܐܚܐ ܐܝܢܐ ܕܒܝܫ ܒܝܫ ܡܗܠܟ ܘܠܐ ܐܝܟ ܦܘܩܕܢܐ ܕܩܒܠܘ ܡܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta gjörðist þrem sinnum, og jafnskjótt var hluturinn upp numinn til himins. \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܗܘܬ ܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܘܐܬܥܠܝ ܠܗ ܡܐܢܐ ܠܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar hittum vér bræður, og báðu þeir oss að dveljast hjá sér í viku. Síðan héldum vér til Rómar. \t ܘܐܫܟܚܢ ܬܡܢ ܐܚܐ ܘܒܥܘ ܡܢܢ ܘܗܘܝܢ ܠܘܬܗܘܢ ܝܘܡܬܐ ܫܒܥܐ ܘܗܝܕܝܢ ܐܙܠܢ ܠܪܗܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins mun verða á þeim degi, er Mannssonurinn opinberast. \t ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܝܘܡܐ ܕܡܬܓܠܐ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og vér trúum og vitum, að þú ert hinn heilagi Guðs.\" \t ܘܚܢܢ ܗܝܡܢܢ ܘܝܕܥܢ ܕܐܢܬ ܗܘ ܡܫܝܚܐ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og eins og syndin ríkti í dauðanum, svo skyldi og náðin ríkja fyrir réttlæti til eilífs lífs í Jesú Kristi, Drottni vorum. \t ܕܐܝܟ ܕܐܡܠܟܬ ܚܛܝܬܐ ܒܡܘܬܐ ܗܟܢܐ ܬܡܠܟ ܛܝܒܘܬܐ ܒܟܐܢܘܬܐ ܠܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܒܝܕ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og: þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini.\" \t ܘܥܠ ܕܪܥܝܗܘܢ ܢܫܩܠܘܢܟ ܕܠܐ ܬܬܩܠ ܪܓܠܟ ܒܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann knúði hurð fordyrisins, og stúlka að nafni Róde gekk til dyra. \t ܘܢܩܫ ܒܬܪܥܐ ܕܕܪܬܐ ܘܢܦܩܬ ܕܬܥܢܝܘܗܝ ܛܠܝܬܐ ܕܫܡܗ ܪܘܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Krispus samkundustjóri tók trú á Drottin og allt heimili hans, og margir Korintumenn, sem á hlýddu, tóku trú og létu skírast. \t ܘܟܪܝܤܦܘܤ ܪܒ ܟܢܘܫܬܐ ܗܝܡܢ ܗܘܐ ܒܡܪܢ ܗܘ ܘܒܢܝ ܒܝܬܗ ܟܠܗܘܢ ܘܤܓܝܐܐ ܩܘܪܢܬܝܐ ܫܡܥܝܢ ܗܘܘ ܘܡܗܝܡܢܝܢ ܒܐܠܗܐ ܘܥܡܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er hann sá þá Pétur og Jóhannes á leið inn í helgidóminn, baðst hann ölmusu. \t ܗܢܐ ܟܕ ܚܙܐ ܠܫܡܥܘܢ ܘܠܝܘܚܢܢ ܕܥܐܠܝܢ ܠܗܝܟܠܐ ܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗܘܢ ܕܢܬܠܘܢ ܠܗ ܙܕܩܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "aðrir, að Elía væri kominn fram, enn aðrir, að einn hinna fornu spámanna væri risinn upp. \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܐܠܝܐ ܐܬܚܙܝ ܘܐܚܪܢܐ ܕܢܒܝܐ ܡܢ ܢܒܝܐ ܩܕܡܝܐ ܩܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann svaraði þeim: \"Sá sem læknaði mig, sagði við mig: ,Tak rekkju þína og gakk!'\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܘ ܕܥܒܕܢܝ ܚܠܝܡܐ ܗܘ ܐܡܪ ܠܝ ܕܫܩܘܠ ܥܪܤܟ ܘܗܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og konungar jarðarinnar, sem með henni drýgðu saurlifnað og lifðu í munaði, munu gráta og kveina yfir henni er þeir sjá reykinn af brennu hennar. \t ܘܢܒܟܘܢܗ ܘܢܪܩܕܘܢ ܥܠܝܗ ܡܠܟܝܗ ܕܐܪܥܐ ܗܢܘܢ ܕܙܢܝܘ ܥܡܗ ܘܐܫܬܥܠܝܘ ܡܐ ܕܚܙܝܢ ܬܢܢܐ ܕܝܩܕܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Jakob fór suður til Egyptalands. Þar andaðist hann og feður vorir. \t ܘܢܚܬ ܝܥܩܘܒ ܠܡܨܪܝܢ ܘܡܝܬ ܬܡܢ ܗܘ ܘܐܒܗܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann vissi hugrenningar þeirra og sagði við þá: \"Hvert það ríki, sem er sjálfu sér sundurþykkt, leggst í auðn, og hús fellur á hús. \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܕܝܕܥ ܗܘܐ ܡܚܫܒܬܗܘܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܠ ܡܠܟܘ ܕܬܬܦܠܓ ܥܠ ܢܦܫܗ ܬܚܪܒ ܘܒܝܬܐ ܕܥܠ ܩܢܘܡܗ ܡܬܦܠܓ ܢܦܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dag einn um nón sá hann berlega í sýn engil Guðs koma inn til sín, er sagði við hann: \"Kornelíus!\" \t ܗܢܐ ܚܙܐ ܡܠܐܟܐ ܕܐܠܗܐ ܒܚܙܘܐ ܓܠܝܐܝܬ ܠܐܦܝ ܬܫܥ ܫܥܝܢ ܒܐܝܡܡܐ ܕܥܠ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܩܘܪܢܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar konan fæðir, er hún í nauð, því stund hennar er komin. Þegar hún hefur alið barnið, minnist hún ekki framar þrauta sinna af fögnuði yfir því, að maður er í heiminn borinn. \t ܐܢܬܬܐ ܡܐ ܕܝܠܕܐ ܟܪܝܐ ܠܗ ܕܡܛܐ ܝܘܡܐ ܕܡܘܠܕܗ ܡܐ ܕܝܠܕܬ ܕܝܢ ܒܪܐ ܠܐ ܥܗܕܐ ܐܘܠܨܢܗ ܡܛܠ ܚܕܘܬܐ ܕܐܬܝܠܕ ܒܪܢܫܐ ܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En fyrst það eru þrætur um orð og nöfn og lögmál yðar, þá ráðið sjálfir fram úr því. Dómari í þeim sökum vil ég ekki vera.\" \t ܐܢ ܕܝܢ ܙܛܡܐ ܐܢܘܢ ܥܠ ܡܠܬܐ ܘܥܠ ܫܡܗܐ ܘܥܠ ܢܡܘܤܐ ܕܝܠܟܘܢ ܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܝܢܬܟܘܢ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܐ ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܐܗܘܐ ܕܝܢܐ ܕܗܠܝܢ ܨܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég hef ritað yður, börn, af því að þér þekkið föðurinn. Ég hef ritað yður, feður, af því að þér þekkið hann, sem er frá upphafi. Ég hef ritað yður, ungu menn, af því að þér eruð styrkir og Guðs orð er stöðugt í yður og þér hafið sigrað hinn vonda. \t ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܐܒܗܐ ܕܝܕܥܬܘܢ ܠܗܘ ܕܡܢ ܒܪܫܝܬ ܟܬܒܬ ܠܟܘܢ ܥܠܝܡܐ ܕܚܝܠܬܢܐ ܐܢܬܘܢ ܘܡܠܬܗ ܕܐܠܗܐ ܫܪܝܐ ܒܟܘܢ ܘܙܟܝܬܘܢܝܗܝ ܠܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er nú annað bréfið, sem ég skrifa yður, þér elskaðir, og í þeim báðum hef ég reynt að halda hinu hreina hugarfari vakandi hjá yður. \t ܗܕܐ ܡܢ ܟܕܘ ܚܒܝܒܝ ܐܓܪܬܐ ܕܬܪܬܝܢ ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܗܠܝܢ ܕܒܗܝܢ ܡܥܝܪ ܐܢܐ ܒܥܘܗܕܢܐ ܠܪܥܝܢܟܘܢ ܫܦܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Gætið yðar, varist súrdeig farísea og saddúkea.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܙܘ ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܚܡܝܪܐ ܕܦܪܝܫܐ ܘܕܙܕܘܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég hef sagt við yður: Þér hafið séð mig og trúið þó ekki. \t ܐܠܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܕܚܙܝܬܘܢܢܝ ܘܠܐ ܡܗܝܡܢܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús: \"Hvergi er spámaður minna metinn en í landi sínu, með frændum og heimamönnum.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܝܬ ܢܒܝܐ ܕܨܥܝܪ ܐܠܐ ܐܢ ܒܡܕܝܢܬܗ ܘܒܝܬ ܐܚܝܢܘܗܝ ܘܒܒܝܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn sami andi veitir einum trú, öðrum lækningagáfu \t ܠܐܚܪܢܐ ܗܝܡܢܘܬܐ ܒܗ ܒܪܘܚܐ ܠܐܚܪܢܐ ܡܘܗܒܬܐ ܕܐܤܝܘܬܐ ܒܗ ܒܪܘܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allt skapað, sem er á himni og jörðu og undir jörðunni og á hafinu, allt sem í þeim er, heyrði ég segja: Honum, sem í hásætinu situr, og lambinu, sé lofgjörðin og heiðurinn, dýrðin og krafturinn um aldir alda. \t ܘܟܠ ܒܪܝܬܐ ܕܒܫܡܝܐ ܘܒܐܪܥܐ ܘܕܠܬܚܬ ܡܢ ܐܪܥܐ ܘܕܒܝܡܐ ܐܝܬܝܗ ܘܟܠ ܕܒܗܘܢ ܘܫܡܥܬ ܕܐܡܪܝܢ ܠܕܝܬܒ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܘܠܐܡܪܐ ܕܒܘܪܟܬܐ ܘܐܝܩܪܐ ܘܬܫܒܘܚܬܐ ܘܐܘܚܕܢܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann kemur og finnur það sópað og prýtt, \t ܘܐܢ ܐܬܬ ܐܫܟܚܬܗ ܕܚܡܝܡ ܘܡܨܒܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá erum vér Drottins. \t ܡܛܠ ܕܐܢ ܚܐܝܢܢ ܠܡܪܢ ܚܐܝܢܢ ܘܐܢ ܡܝܬܝܢܢ ܠܡܪܢ ܗܘ ܡܝܬܝܢܢ ܘܐܢ ܚܝܝܢܢ ܗܟܝܠ ܘܐܢ ܡܝܬܝܢܢ ܕܡܪܢ ܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú skall á steypiregn, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi, en það féll eigi, því það var grundvallað á bjargi. \t ܘܢܚܬ ܡܛܪܐ ܘܐܬܘ ܢܗܪܘܬܐ ܘܢܫܒ ܪܘܚܐ ܘܐܬܛܪܝܘ ܒܗ ܒܒܝܬܐ ܗܘ ܘܠܐ ܢܦܠ ܫܬܐܤܘܗܝ ܓܝܪ ܥܠ ܫܘܥܐ ܤܝܡܢ ܗܘܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir sá fólkið, sem eftir var handan vatnsins, að þar hafði ekki verið nema einn bátur og að Jesús hafði ekki stigið í bátinn með lærisveinum sínum, heldur höfðu þeir farið burt einir saman. \t ܘܠܝܘܡܐ ܕܒܬܪܗ ܗܘ ܟܢܫܐ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܒܥܒܪܐ ܕܝܡܐ ܚܙܘ ܕܤܦܝܢܬܐ ܐܚܪܬܐ ܠܝܬ ܗܘܐ ܬܡܢ ܐܠܐ ܐܢ ܗܝ ܕܤܠܩܘ ܠܗ ܬܠܡܝܕܐ ܘܕܠܐ ܥܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܝܫܘܥ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܠܤܦܝܢܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aldraðir menn skulu vera bindindissamir, heiðvirðir, hóglátir, heilbrigðir í trúnni, kærleikanum og þolgæðinu. \t ܘܐܠܦ ܕܢܗܘܘܢ ܩܫܝܫܐ ܥܝܪܝܢ ܒܪܥܝܢܝܗܘܢ ܘܢܗܘܘܢ ܢܟܦܝܢ ܘܢܗܘܘܢ ܕܟܝܢ ܘܢܗܘܘܢ ܚܠܝܡܝܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܚܘܒܐ ܘܒܡܤܝܒܪܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vér væntum í andanum að öðlast af trúnni réttlætinguna, sem er von vor. \t ܚܢܢ ܓܝܪ ܒܪܘܚܐ ܕܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܠܤܒܪܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܡܩܘܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og fræðimennirnir, er komnir voru ofan frá Jerúsalem, sögðu: \"Beelsebúl er í honum. Með fulltingi höfðingja illra anda rekur hann út illu andana.\" \t ܘܤܦܪܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܐܘܪܫܠܡ ܢܚܬܘ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܒܥܠܙܒܘܒ ܐܝܬ ܒܗ ܘܒܪܫܐ ܕܕܝܘܐ ܡܦܩ ܕܝܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann merkti flærð þeirra og sagði við þá: \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܤܬܟܠ ܚܪܥܘܬܗܘܢ ܘܐܡܪ ܡܢܐ ܡܢܤܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er ég kom til Tróas til að boða fagnaðarerindið um Krist og mér stóðu þar opnar dyr í þjónustu Drottins, \t ܟܕ ܐܬܝܬ ܕܝܢ ܠܛܪܘܐܤ ܒܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܘܐܬܦܬܚ ܠܝ ܬܪܥܐ ܒܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hvíldardagur var kominn, tók hann að kenna í samkundunni, og þeir mörgu, sem á hlýddu, undruðust stórum. Þeir sögðu: \"Hvaðan kemur honum þetta? Hver er sú speki, sem honum er gefin, og þau kraftaverk, sem gjörast fyrir hendur hans? \t ܘܢܦܩ ܡܢ ܬܡܢ ܘܐܬܐ ܠܡܕܝܢܬܗ ܘܕܒܝܩܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir voru skírðir til Móse í skýinu og hafinu. \t ܘܟܠܗܘܢ ܒܝܕ ܡܘܫܐ ܥܡܕܘ ܒܥܢܢܐ ܘܒܝܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér börnin mín, heyrið Guði til og hafið sigrað falsspámennina, því að sá er meiri, sem í yður er, en sá, sem er í heiminum. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܐܝܬܝܟܘܢ ܒܢܝܐ ܘܙܟܝܬܘܢ ܐܢܘܢ ܡܛܠ ܕܪܒ ܗܘ ܕܒܟܘܢ ܡܢ ܗܘ ܕܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinninn, sem Jesús elskaði, segir við Pétur: \"Þetta er Drottinn.\" Þegar Símon Pétur heyrði, að það væri Drottinn, brá hann yfir sig flík - hann var fáklæddur - og stökk út í vatnið. \t ܘܐܡܪ ܬܠܡܝܕܐ ܗܘ ܕܪܚܡ ܗܘܐ ܠܗ ܝܫܘܥ ܠܟܐܦܐ ܗܢܐ ܡܪܢ ܗܘ ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܟܕ ܫܡܥ ܕܡܪܢ ܗܘ ܢܤܒ ܟܘܬܝܢܗ ܡܚܐ ܒܚܨܘܗܝ ܡܛܠ ܕܥܪܛܠܝܐ ܗܘܐ ܘܫܕܐ ܢܦܫܗ ܒܝܡܐ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú ætluðu þeir að grípa hann, en enginn lagði hendur á hann, því stund hans var enn ekki komin. \t ܘܒܥܘ ܠܡܐܚܕܗ ܘܠܐ ܐܢܫ ܐܪܡܝ ܥܠܘܗܝ ܐܝܕܝܐ ܡܛܠ ܕܠܐ ܥܕܟܝܠ ܐܬܬ ܗܘܬ ܫܥܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því stöðugir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok. \t ܩܘܡܘ ܗܟܝܠ ܒܚܐܪܘܬܐ ܗܝ ܕܡܫܝܚܐ ܚܪܪܢ ܘܠܐ ܬܬܟܕܢܘܢ ܬܘܒ ܒܢܝܪܐ ܕܥܒܕܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en tunguna getur enginn maður tamið, þessa óhemju, sem er full af banvænu eitri. \t ܠܫܢܐ ܕܝܢ ܐܢܫ ܠܐ ܐܫܟܚ ܕܢܟܒܫܝܘܗܝ ܒܝܫܬܐ ܗܕܐ ܕܠܐ ܡܬܬܟܤܐ ܡܠܐ ܗܘ ܤܡܐ ܕܡܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá leiddi andinn Jesú út í óbyggðina, að hans yrði freistað af djöflinum. \t ܗܝܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܬܕܒܪ ܡܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܠܡܕܒܪܐ ܕܢܬܢܤܐ ܡܢ ܐܟܠܩܪܨܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan sagði hann við þá: \"Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, \t ܢܩܘܡ ܓܝܪ ܥܡܐ ܥܠ ܥܡܐ ܘܡܠܟܘ ܥܠ ܡܠܟܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að augu mín hafa séð hjálpræði þitt, \t ܕܗܐ ܚܙܝ ܥܝܢܝ ܚܢܢܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig er dauðinn að verki í oss, en lífið í yður. \t ܗܫܐ ܡܘܬܐ ܒܢ ܡܬܚܦܛ ܘܚܝܐ ܒܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef nokkur þykist spámaður vera eða gæddur gáfum andans, hann skynji, að það, sem ég skrifa yður, er boðorð Drottins. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܤܒܪ ܕܢܒܝܐ ܗܘ ܐܘ ܕܪܘܚܐ ܗܘ ܢܕܥ ܗܠܝܢ ܕܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܦܘܩܕܢܐ ܐܢܘܢ ܕܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar, úr hópi lærisveinanna, sagði við hann: \"Herra, leyf mér fyrst að fara og jarða föður minn.\" \t ܐܚܪܢܐ ܕܝܢ ܡܢ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܐܦܤ ܠܝ ܠܘܩܕܡ ܐܙܠ ܐܩܒܘܪ ܐܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Líkt er það mustarðskorni. Þegar því er sáð í mold, er það smærra hverju sáðkorni á jörðu. \t ܐܝܟ ܦܪܕܬܐ ܗܝ ܕܚܪܕܠܐ ܗܝ ܕܡܐ ܕܐܙܕܪܥܬ ܒܐܪܥܐ ܙܥܘܪܝܐ ܗܝ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܙܪܥܘܢܐ ܕܥܠ ܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú sér Pílatus, að hann fær ekki að gjört, en ólætin aukast. Hann tók vatn, þvoði hendur sínar frammi fyrir fólkinu og mælti: \"Sýkn er ég af blóði þessa manns! Svarið þér sjálfir fyrir!\" \t ܦܝܠܛܘܤ ܕܝܢ ܟܕ ܚܙܐ ܕܡܕܡ ܠܐ ܡܘܬܪ ܐܠܐ ܝܬܝܪܐܝܬ ܪܘܒܐ ܗܘܐ ܫܩܠ ܡܝܐ ܐܫܝܓ ܐܝܕܘܗܝ ܠܥܝܢ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪ ܡܚܤܝ ܐܢܐ ܡܢ ܕܡܗ ܕܗܢܐ ܙܕܝܩܐ ܐܢܬܘܢ ܬܕܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og látið í engu skelfast af mótstöðumönnunum. Fyrir þá er það merki frá Guði um glötun þeirra, en um hjálpræði yðar. \t ܘܒܡܕܡ ܠܐ ܡܬܬܙܝܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܩܝܡܝܢ ܠܩܘܒܠܢ ܠܬܚܘܝܬܐ ܕܐܒܕܢܗܘܢ ܘܠܚܝܐ ܕܝܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er þeir heyrðu þetta, urðu þeir afar reiðir og æptu: \"Mikil er Artemis Efesusmanna!\" \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܗܠܝܢ ܐܬܡܠܝܘ ܚܡܬܐ ܘܩܥܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܪܒܐ ܗܝ ܐܪܛܡܝܤ ܕܐܦܤܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var risinn upp frá dauðum, minntust lærisveinar hans, að hann hafði sagt þetta, og trúðu ritningunni og orðinu, sem Jesús hafði talað. \t ܟܕ ܩܡ ܕܝܢ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܐܬܕܟܪܘ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܕܗܕܐ ܐܡܪ ܗܘܐ ܘܗܝܡܢܘ ܠܟܬܒܐ ܘܠܡܠܬܐ ܕܐܡܪ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og á enni hennar var ritað nafn, sem er leyndardómur: Babýlon hin mikla, móðir hórkvenna og viðurstyggða jarðarinnar. \t ܘܥܠ ܒܝܬ ܥܝܢܝܗ ܟܬܝܒ ܐܪܙܐ ܒܒܝܠ ܪܒܬܐ ܐܡܐ ܕܙܢܝܬܐ ܘܕܤܘܝܒܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki láta menn heldur nýtt vín á gamla belgi, því þá springa belgirnir, og vínið fer niður, en belgirnir ónýtast. Menn láta nýtt vín á nýja belgi, og varðveitist þá hvort tveggja.\" \t ܘܠܐ ܪܡܝܢ ܚܡܪܐ ܚܕܬܐ ܒܙܩܐ ܒܠܝܬܐ ܕܠܐ ܡܨܛܪܝܢ ܙܩܐ ܘܚܡܪܐ ܡܬܐܫܕ ܘܙܩܐ ܐܒܕܢ ܐܠܐ ܪܡܝܢ ܚܡܪܐ ܚܕܬܐ ܒܙܩܐ ܚܕܬܬܐ ܘܬܪܝܗܘܢ ܡܬܢܛܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Til eru himneskir líkamir og jarðneskir líkamir. En vegsemd hinna himnesku er eitt og hinna jarðnesku annað. \t ܘܐܝܬ ܦܓܪܐ ܫܡܝܢܐ ܘܐܝܬ ܦܓܪܐ ܐܪܥܢܝܐ ܐܠܐ ܐܚܪܝܢ ܗܘ ܫܘܒܚܐ ܕܫܡܝܢܐ ܘܐܚܪܝܢ ܕܐܪܥܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ávarpið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum. Syngið og leikið fyrir Drottin í hjörtum yðar, \t ܘܡܠܠܘ ܥܡ ܢܦܫܟܘܢ ܒܡܙܡܘܪܐ ܘܒܬܫܒܚܬܐ ܘܒܙܡܝܪܬܐ ܕܪܘܚܐ ܗܘܝܬܘܢ ܙܡܪܝܢ ܒܠܒܘܬܟܘܢ ܠܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér féllum allir til jarðar, og ég heyrði rödd, er sagði við mig á hebresku: ,Sál, Sál, hví ofsækir þú mig? Erfitt verður þér að spyrna móti broddunum.' \t ܘܢܦܠܢ ܟܠܢ ܥܠ ܐܪܥܐ ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܟܕ ܐܡܪ ܠܝ ܥܒܪܐܝܬ ܫܐܘܠ ܫܐܘܠ ܡܢܐ ܪܕܦ ܐܢܬ ܠܝ ܩܫܐ ܗܘ ܠܟ ܠܡܒܥܛܘ ܠܥܘܩܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir svöruðu: \"Veit okkur, að við fáum að sitja þér við hlið í dýrð þinni, annar til hægri handar þér og hinn til vinstri.\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܗܒ ܠܢ ܕܚܕ ܢܬܒ ܡܢ ܝܡܝܢܟ ܘܚܕ ܡܢ ܤܡܠܟ ܒܫܘܒܚܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. \t ܐܢ ܓܝܪ ܡܚܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܚܒܝܢ ܠܟܘܢ ܐܝܕܐ ܗܝ ܛܝܒܘܬܟܘܢ ܐܦ ܓܝܪ ܚܛܝܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܡܚܒܝܢ ܠܗܘܢ ܪܚܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. \t ܠܐ ܬܙܟܝܟܘܢ ܒܝܫܬܐ ܐܠܐ ܙܟܐܘܗ ܠܒܝܫܬܐ ܒܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En að dauðir rísi upp, það hefur jafnvel Móse sýnt í sögunni um þyrnirunninn, er hann kallar ,Drottin Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.' \t ܕܩܝܡܝܢ ܕܝܢ ܡܝܬܐ ܐܦ ܡܘܫܐ ܒܕܩ ܐܕܟܪ ܓܝܪ ܒܤܢܝܐ ܟܕ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܐܠܗܗ ܕܐܒܪܗܡ ܘܐܠܗܗ ܕܐܝܤܚܩ ܘܐܠܗܗ ܕܝܥܩܘܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði: \"Abba, faðir! allt megnar þú. Tak þennan kaleik frá mér! Þó ekki sem ég vil, heldur sem þú vilt.\" \t ܘܐܡܪ ܐܒܐ ܐܒܝ ܟܠ ܡܕܡ ܡܫܟܚ ܐܢܬ ܐܥܒܪ ܡܢܝ ܟܤܐ ܗܢܐ ܐܠܐ ܠܐ ܨܒܝܢܝ ܕܝܠܝ ܐܠܐ ܕܝܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jóhanna, kona Kúsa, ráðsmanns Heródesar, Súsanna og margar aðrar. Þær hjálpuðu þeim með fjármunum sínum. \t ܘܝܘܚܢ ܐܢܬܬ ܟܘܙܐ ܪܒܝܬܗ ܕܗܪܘܕܤ ܘܫܘܫܢ ܘܐܚܪܢܝܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܫܡܫܢ ܗܘܝ ܠܗܘܢ ܡܢ ܩܢܝܢܝܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið í hvívetna lítillátir og hógværir. Verið þolinmóðir, langlyndir og umberið hver annan í kærleika. \t ܒܟܠܗ ܡܟܝܟܘܬ ܪܥܝܢܐ ܘܢܝܚܘܬܐ ܘܢܓܝܪܘܬ ܪܘܚܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܤܝܒܪܝܢ ܚܕ ܠܚܕ ܒܚܘܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann spyr hana: \"Hvað viltu?\" Hún segir: \"Lát þú þessa tvo syni mína sitja þér við hlið í ríki þínu, annan til hægri handar þér og hinn til vinstri.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܡܢܐ ܨܒܝܐ ܐܢܬܝ ܐܡܪܐ ܠܗ ܐܡܪ ܕܢܬܒܘܢ ܗܠܝܢ ܬܪܝܢ ܒܢܝ ܚܕ ܡܢ ܝܡܝܢܟ ܘܚܕ ܡܢ ܤܡܠܟ ܒܡܠܟܘܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sagði hann: \"Farið burt! Stúlkan er ekki dáin, hún sefur.\" En þeir hlógu að honum. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܪܘܩܘ ܠܟܘܢ ܛܠܝܬܐ ܓܝܪ ܠܐ ܡܝܬܬ ܐܠܐ ܕܡܟܐ ܗܝ ܘܓܚܟܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið gætur á sjálfum yður að þér missið ekki það, sem vér höfum áunnið, heldur megið fá full laun. \t ܐܙܕܗܪܘ ܒܢܦܫܟܘܢ ܕܠܐ ܬܘܒܕܘܢ ܡܕܡ ܕܦܠܚܬܘܢ ܐܠܐ ܐܓܪܐ ܡܫܠܡܢܐ ܬܬܦܪܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús segir við þá: \"Hafið þér aldrei lesið í ritningunum: Sá steinn, sem smiðirnir höfnuðu, er orðinn hyrningarsteinn. Þetta er verk Drottins, og undursamlegt er það í augum vorum. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܡܡܬܘܡ ܩܪܝܬܘܢ ܒܟܬܒܐ ܕܟܐܦܐ ܕܐܤܠܝܘ ܒܢܝܐ ܗܝ ܗܘܬ ܠܪܫܐ ܕܙܘܝܬܐ ܡܢ ܠܘܬ ܡܪܝܐ ܗܘܬ ܗܕܐ ܘܐܝܬܝܗ ܬܕܡܘܪܬܐ ܒܥܝܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur segir við hann: \"Herra, hví get ég ekki fylgt þér nú? Ég vil leggja líf mitt í sölurnar fyrir þig.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܡܪܝ ܠܡܢܐ ܠܐ ܡܫܟܚ ܐܢܐ ܕܐܬܐ ܒܬܪܟ ܗܫܐ ܢܦܫܝ ܚܠܦܝܟ ܤܐܡ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem dó fyrir oss, til þess að vér mættum lifa með honum, hvort sem vér vökum eða sofum. \t ܗܘ ܕܡܝܬ ܥܠ ܐܦܝܢ ܕܐܢ ܥܝܪܝܢܢ ܘܐܢ ܕܡܟܝܢܢ ܐܟܚܕܐ ܥܡܗ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar sem ég hef fengið bendingu um, að setið sé um líf mannsins, sendi ég hann tafarlaust til þín. Ég hef jafnframt boðið ákærendum hans að flytja mál sitt gegn honum fyrir þér.\" \t ܘܟܕ ܐܬܒܕܩ ܠܝ ܢܟܠܐ ܒܟܡܐܢܐ ܕܥܒܕܘ ܥܠܘܗܝ ܝܗܘܕܝܐ ܡܚܕܐ ܫܕܪܬܗ ܠܘܬܟ ܘܦܩܕܬ ܠܩܛܓܪܢܘܗܝ ܕܢܐܬܘܢ ܘܢܐܡܪܘܢ ܥܡܗ ܩܕܡܝܟ ܗܘܝ ܚܠܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins og illgresinu er safnað og brennt í eldi, þannig verður við endi veraldar. \t ܐܝܟܢܐ ܗܟܝܠ ܕܡܬܓܒܝܢ ܙܝܙܢܐ ܘܝܩܕܝܢ ܒܢܘܪܐ ܗܟܢܐ ܢܗܘܐ ܒܫܘܠܡܗ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar var maður, er Sakkeus hét. Hann var yfirtollheimtumaður og auðugur. \t ܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܙܟܝ ܥܬܝܪܐ ܗܘܐ ܘܪܒ ܡܟܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir fórum vér þaðan og komum til Sesareu, gengum inn í hús Filippusar trúboða, sem var einn af þeim sjö, og dvöldumst hjá honum. \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܢܦܩܢ ܘܐܬܝܢ ܠܩܤܪܝܐ ܘܥܠܢ ܫܪܝܢ ܒܒܝܬܗ ܕܦܝܠܝܦܘܤ ܡܤܒܪܢܐ ܐܝܢܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܡܢ ܫܒܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað þá? Höfum vér þá nokkuð fram yfir? Nei, alls ekki. Vér höfum áður gefið bæði Gyðingum og Grikkjum að sök, að þeir væru allir undir synd. \t ܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܚܝܕܝܢܢ ܝܬܝܪܐ ܕܩܕܡܢ ܦܤܩܢ ܥܠ ܝܗܘܕܝܐ ܘܥܠ ܐܪܡܝܐ ܕܬܚܝܬ ܚܛܝܬܐ ܐܢܘܢ ܟܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan lukti hann aftur bókinni, fékk hana þjóninum og settist niður, en augu allra í samkundunni hvíldu á honum. \t ܘܟܪܟ ܤܦܪܐ ܘܝܗܒܗ ܠܡܫܡܫܢܐ ܘܐܙܠ ܝܬܒ ܟܠܗܘܢ ܕܝܢ ܕܒܟܢܘܫܬܐ ܥܝܢܝܗܘܢ ܚܝܪܢ ܗܘܝ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ekki fyrir þjóðina eina, heldur og til að safna saman í eitt dreifðum börnum Guðs. \t ܘܠܐ ܒܠܚܘܕ ܚܠܦ ܥܡܐ ܐܠܐ ܕܐܦ ܒܢܝܐ ܕܐܠܗܐ ܕܡܒܕܪܝܢ ܢܟܢܫ ܠܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en að anda heilagleikans með krafti auglýstur að vera sonur Guðs fyrir upprisu frá dauðum. \t ܘܐܬܝܕܥ ܒܪܐ ܕܐܠܗܐ ܒܚܝܠ ܘܒܪܘܚ ܩܕܘܫ ܕܩܡ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Blessið þá, er ofsækja yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki. \t ܒܪܟܘ ܠܪܕܘܦܝܟܘܢ ܒܪܟܘ ܘܠܐ ܬܠܘܛܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Klæðist alvæpni Guðs, til þess að þér getið staðist vélabrögð djöfulsins. \t ܘܠܒܫܘ ܟܠܗ ܙܝܢܐ ܕܐܠܗܐ ܐܝܟܢܐ ܕܬܫܟܚܘܢ ܠܡܩܡ ܠܘܩܒܠ ܨܢܥܬܗ ܕܐܟܠ ܩܪܨܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Júdas og Sílas, sem sjálfir voru spámenn, hvöttu bræðurna með mörgum orðum og styrktu þá. \t ܘܒܡܠܬܐ ܥܬܝܪܬܐ ܚܝܠܘ ܠܐܚܐ ܘܩܝܡܘ ܐܢܘܢ ܕܒܝܬ ܝܗܘܕܐ ܘܫܝܠܐ ܡܛܠ ܕܐܦ ܗܢܘܢ ܢܒܝܐ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá stóð æðsti presturinn upp og sagði: \"Svarar þú því engu, sem þessir vitna gegn þér?\" \t ܘܩܡ ܪܒ ܟܗܢܐ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܡܕܡ ܡܦܢܐ ܐܢܬ ܦܬܓܡܐ ܡܢܐ ܡܤܗܕܝܢ ܥܠܝܟ ܗܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Biðjið án afláts. \t ܘܡܨܠܝܢ ܕܠܐ ܫܠܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einn er þeirrar trúar, að alls megi neyta en hinn óstyrki neytir einungis jurtafæðu. \t ܐܝܬ ܓܝܪ ܕܡܗܝܡܢ ܕܟܠܡܕܡ ܢܐܟܘܠ ܘܕܟܪܝܗ ܝܪܩܐ ܗܘ ܐܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í trausti þess veit ég, að ég mun lifa og halda áfram að vera hjá yður öllum, yður til framfara og gleði í trúnni. \t ܘܗܕܐ ܬܟܝܠܐܝܬ ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܦܐܫ ܐܢܐ ܘܡܩܘܐ ܐܢܐ ܠܚܕܘܬܐ ܕܝܠܟܘܢ ܘܠܬܪܒܝܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig má það vera, að þér skynjið ekki, að ég var ekki að tala um brauð við yður. Varist súrdeig farísea og saddúkea.\" \t ܐܝܟܢ ܠܐ ܐܤܬܟܠܬܘܢ ܕܠܐ ܗܘܐ ܥܠ ܠܚܡܐ ܐܡܪܬ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܕܬܙܕܗܪܘܢ ܡܢ ܚܡܝܪܐ ܕܦܪܝܫܐ ܘܕܙܕܘܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hin bílífa er dauð, þó að hún lifi. \t ܐܝܕܐ ܕܝܢ ܕܦܠܚܐ ܐܤܛܪܢܝܐ ܡܝܬܐ ܗܝ ܟܕ ܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og ég mun sýna honum, hversu mikið hann verður að þola vegna nafns míns.\" \t ܐܢܐ ܓܝܪ ܐܚܘܝܘܗܝ ܟܡܐ ܥܬܝܕ ܠܡܚܫ ܡܛܠ ܫܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Takið því á móti honum í nafni Drottins með öllum fögnuði, og hafið slíka menn í heiðri. \t ܩܒܠܘܗܝ ܗܟܝܠ ܒܡܪܝܐ ܒܟܠ ܚܕܘܐ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܗܟܢܐ ܐܢܘܢ ܒܐܝܩܪܐ ܐܚܘܕܘ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú sérð, að trúin var samtaka verkum hans og að trúin fullkomnaðist með verkunum. \t ܚܙܐ ܐܢܬ ܕܗܝܡܢܘܬܗ ܤܝܥܬ ܠܥܒܕܘܗܝ ܘܡܢ ܥܒܕܐ ܗܝܡܢܘܬܗ ܐܬܓܡܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hreinsið burt gamla súrdeigið, til þess að þér séuð nýtt deig, enda eruð þér ósýrðir. Því að páskalambi voru er slátrað, sem er Kristur. \t ܕܟܘ ܡܢܟܘܢ ܚܡܝܪܐ ܥܬܝܩܐ ܕܬܗܘܘܢ ܓܒܝܠܬܐ ܚܕܬܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܝܬܝܟܘܢ ܦܛܝܪܐ ܦܨܚܐ ܓܝܪ ܕܝܠܢ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܐܬܢܟܤ ܚܠܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun senda út engla sína með hvellum lúðri, og þeir munu safna hans útvöldu úr áttunum fjórum, himinskauta milli. \t ܘܢܫܕܪ ܡܠܐܟܘܗܝ ܥܡ ܫܝܦܘܪܐ ܪܒܐ ܘܢܟܢܫܘܢ ܠܓܒܝܐ ܕܝܠܗ ܡܢ ܐܪܒܥܬ ܪܘܚܐ ܡܢ ܪܫܗܘܢ ܕܫܡܝܐ ܘܥܕܡܐ ܠܪܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungar jarðarinnar risu upp, og höfðingjarnir söfnuðust saman gegn Drottni og gegn hans Smurða. \t ܩܡܘ ܡܠܟܐ ܕܐܪܥܐ ܘܫܠܝܛܢܐ ܘܐܬܡܠܟܘ ܐܟܚܕܐ ܥܠ ܡܪܝܐ ܘܥܠ ܡܫܝܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er menn voru í svefni, kom óvinur hans, sáði illgresi meðal hveitisins og fór síðan. \t ܘܟܕ ܕܡܟܘ ܐܢܫܐ ܐܬܐ ܒܥܠܕܒܒܗ ܘܙܪܥ ܙܝܙܢܐ ܒܝܢܬ ܚܛܐ ܘܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hús yðar verður í eyði látið. Ég segi yður: Þér munuð eigi sjá mig, fyrr en þar er komið, að þér segið: ,Blessaður sé sá er kemur, í nafni Drottins!'\" \t ܗܐ ܡܫܬܒܩ ܠܟܘܢ ܒܝܬܟܘܢ ܚܪܒܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܓܝܪ ܕܠܐ ܬܚܙܘܢܢܝ ܥܕܡܐ ܕܬܐܡܪܘܢ ܒܪܝܟ ܗܘ ܕܐܬܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst af öllu áminni ég um að bera fram ákall, bænir, fyrirbænir og þakkargjörðir fyrir öllum mönnum, \t ܒܥܐ ܐܢܐ ܗܟܝܠ ܡܢܟ ܕܡܢ ܩܕܡ ܟܠܡܕܡ ܒܥܘܬܐ ܬܗܘܐ ܡܩܪܒ ܠܐܠܗܐ ܘܨܠܘܬܐ ܘܬܚܢܢܬܐ ܘܬܘܕܝܬܐ ܚܠܦ ܟܠܗܘܢ ܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan ég er í heiminum, er ég ljós heimsins.\" \t ܟܡܐ ܕܒܥܠܡܐ ܐܢܐ ܢܘܗܪܗ ܐܢܐ ܕܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og allir, sem heyrðu, undruðust það, er hirðarnir sögðu þeim. \t ܘܟܠܗܘܢ ܕܫܡܥܘ ܐܬܕܡܪܘ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܐܬܡܠܠ ܠܗܘܢ ܡܢ ܪܥܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Næsta dag hugðist Jesús fara til Galíleu. Hann hitti þá Filippus og sagði við hann: \"Fylg þú mér!\" \t ܘܠܝܘܡܐ ܐܚܪܢܐ ܨܒܐ ܝܫܘܥ ܠܡܦܩ ܠܓܠܝܠܐ ܘܐܫܟܚ ܠܦܝܠܝܦܘܤ ܘܐܡܪ ܠܗ ܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þekki verkin þín og erfiðið og þolgæði þitt og veit, að eigi getur þú sætt þig við vonda menn. Þú hefur reynt þá, sem segja sjálfa sig vera postula, en eru það ekki, og þú hefur komist að því, að þeir eru lygarar. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܥܒܕܝܟ ܘܥܡܠܟ ܘܡܤܝܒܪܢܘܬܟ ܘܕܠܐ ܡܨܝܬ ܠܡܛܥܢ ܠܒܝܫܐ ܘܢܤܝܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܡܪܝܢ ܢܦܫܗܘܢ ܕܫܠܝܚܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܘܠܝܬܝܗܘܢ ܘܐܫܟܚܬ ܐܢܘܢ ܕܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessu veldur hjartans miskunn Guðs vors. Hún lætur upp renna sól af hæðum að vitja vor \t ܒܪܚܡܐ ܕܚܢܢܐ ܕܐܠܗܢ ܕܒܗܘܢ ܢܤܥܪܢ ܕܢܚܐ ܡܢ ܪܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Yfirskrift var yfir honum: ÞESSI ER KONUNGUR GYÐINGA. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܐܦ ܟܬܒܐ ܕܟܬܝܒ ܠܥܠ ܡܢܗ ܝܘܢܐܝܬ ܘܪܗܘܡܐܝܬ ܘܥܒܪܐܝܬ ܗܢܘ ܡܠܟܐ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir því gladdist hjarta mitt, og tunga mín fagnaði. Meira að segja mun líkami minn hvílast í von. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܬܒܤܡ ܠܒܝ ܘܪܘܙܬ ܬܫܒܘܚܬܝ ܘܐܦ ܦܓܪܝ ܢܓܢ ܥܠ ܤܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhver sem fer of langt og er ekki stöðugur í kenningu Krists, hefur ekki Guð. Sá sem er stöðugur í kenningunni, hann hefur bæði föðurinn og soninn. \t ܟܠ ܐܝܢܐ ܕܥܒܪ ܘܠܐ ܡܩܘܐ ܒܝܘܠܦܢܗ ܕܡܫܝܚܐ ܐܠܗܐ ܠܝܬ ܒܗ ܗܘ ܕܡܩܘܐ ܒܝܘܠܦܢܗ ܗܢܐ ܘܠܐܒܐ ܘܠܒܪܐ ܐܝܬ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessa tólf sendi Jesús út og mælti svo fyrir: \"Haldið ekki til heiðinna manna og farið ekki í samverska borg. \t ܠܗܠܝܢ ܬܪܥܤܪ ܫܕܪ ܝܫܘܥ ܘܦܩܕ ܐܢܘܢ ܘܐܡܪ ܒܐܘܪܚܐ ܕܚܢܦܐ ܠܐ ܬܐܙܠܘܢ ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܕܫܡܪܝܐ ܠܐ ܬܥܠܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sumir eru viknir frá þessu og hafa snúið sér til hégómamáls. \t ܘܡܢܗܝܢ ܡܢ ܗܠܝܢ ܛܥܘ ܐܢܫܐ ܘܤܛܘ ܠܡܠܐ ܤܪܝܩܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Manna á meðal var margt um hann talað. Sumir sögðu: \"Hann er góður,\" en aðrir sögðu: \"Nei, hann leiðir fjöldann í villu.\" \t ܘܪܛܢܐ ܤܓܝܐܐ ܡܛܠܬܗ ܐܝܬ ܗܘܐ ܒܟܢܫܐ ܐܝܬ ܗܘܘ ܓܝܪ ܕܐܡܪܝܢ ܕܛܒ ܗܘ ܘܐܚܪܢܐ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܠܐ ܐܠܐ ܡܛܥܐ ܠܥܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sjúkur varð hann, að dauða kominn, en Guð miskunnaði honum og ekki einungis honum, heldur og mér, til þess að ég skyldi eigi hafa hryggð á hryggð ofan. \t ܐܦ ܐܬܟܪܗ ܓܝܪ ܥܕܡܐ ܠܡܘܬܐ ܐܠܐ ܐܠܗܐ ܪܚܡ ܥܠܘܗܝ ܠܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܥܠܘܗܝ ܒܠܚܘܕ ܐܠܐ ܐܦ ܥܠܝ ܕܠܐ ܬܗܘܐ ܠܝ ܥܩܐ ܥܠ ܥܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er. \t ܘܐܢ ܐܙܠ ܐܛܝܒ ܠܟܘܢ ܐܬܪܐ ܬܘܒ ܐܬܐ ܘܐܕܒܪܟܘܢ ܠܘܬܝ ܕܐܝܟܐ ܕܐܢܐ ܐܝܬܝ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܗܘܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir Páll lögðu út frá Pafos og komu til Perge í Pamfýlíu, en Jóhannes skildi við þá og sneri aftur til Jerúsalem. \t ܦܘܠܘܤ ܕܝܢ ܘܒܪܢܒܐ ܪܕܘ ܒܝܡܐ ܡܢ ܦܦܘܤ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܬܘ ܠܗܘܢ ܠܦܪܓܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܦܡܦܘܠܝܐ ܘܦܪܫ ܡܢܗܘܢ ܝܘܚܢܢ ܘܐܙܠ ܠܗ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann bað um spjald og reit: \"Jóhannes er nafn hans,\" og urðu þeir allir undrandi. \t ܘܫܐܠ ܦܢܩܝܬܐ ܘܟܬܒ ܘܐܡܪ ܝܘܚܢܢ ܗܘ ܫܡܗ ܘܐܬܕܡܪܘ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar sól hækkaði, visnaði það, og sökum þess að það hafði ekki rætur, skrælnaði það. \t ܟܕ ܕܢܚ ܕܝܢ ܫܡܫܐ ܚܡ ܘܡܛܠ ܕܠܝܬ ܗܘܐ ܠܗ ܥܩܪܐ ܝܒܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skildist frá þeim og var upp numinn til himins. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܡܒܪܟ ܠܗܘܢ ܐܬܦܪܫ ܡܢܗܘܢ ܘܤܠܩ ܠܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið hreinsað yður með því að hlýða sannleikanum og berið hræsnislausa bróðurelsku í brjósti. Elskið því hver annan af heilu hjarta. \t ܟܕ ܢܗܘܝܢ ܩܕܝܫܢ ܢܦܫܬܟܘܢ ܒܡܫܬܡܥܢܘܬܗ ܕܫܪܪܐ ܘܢܗܘܝܢ ܡܠܝܢ ܚܘܒܐ ܕܠܐ ܡܤܒ ܒܐܦܐ ܕܡܢ ܠܒܐ ܕܟܝܐ ܘܓܡܝܪܐ ܬܗܘܘܢ ܡܚܒܝܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir gátu ekki komist með hann til Jesú fyrir fólkinu, rufu þeir þekjuna uppi yfir honum, grófu þar í gegn og létu síga ofan rekkjuna, sem hinn lami lá í. \t ܘܕܠܐ ܐܫܟܚܘ ܠܡܬܩܪܒܘ ܠܘܬܗ ܡܛܠ ܟܢܫܐ ܤܠܩܘ ܠܗܘܢ ܠܐܓܪܐ ܘܐܪܝܡܘ ܬܛܠܝܠܐ ܕܐܬܪ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܘܫܒܘܗ ܥܪܤܐ ܕܪܡܐ ܗܘܐ ܒܗ ܡܫܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég mun frelsa þig frá lýðnum og frá heiðingjunum, og til þeirra sendi ég þig \t ܘܐܦܨܝܟ ܡܢ ܥܡܐ ܕܝܗܘܕܝܐ ܘܡܢ ܥܡܡܐ ܐܚܪܢܐ ܕܠܘܬܗܘܢ ܡܫܕܪ ܐܢܐ ܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að allmörgum dögum liðnum réðu Gyðingar með sér að taka hann af lífi. \t ܘܟܕ ܤܓܝܘ ܠܗ ܬܡܢ ܝܘܡܬܐ ܥܒܕܘ ܥܠܘܗܝ ܢܟܠܐ ܝܗܘܕܝܐ ܕܢܩܛܠܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fengu honum pening. Hann spyr: \"Hvers mynd og yfirskrift er þetta?\" Þeir svöruðu: \"Keisarans.\" \t ܘܐܝܬܝܘ ܠܗ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܡܢܘ ܨܠܡܐ ܗܢܐ ܘܟܬܒܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܘ ܕܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef hægri hönd þín tælir þig til falls, þá sníð hana af og kasta frá þér. Betra er þér, að einn lima þinna glatist, en allur líkami þinn fari til helvítis. \t ܘܐܢ ܐܝܕܟ ܕܝܡܝܢܐ ܡܟܫܠܐ ܠܟ ܦܤܘܩ ܫܕܝܗ ܡܢܟ ܦܩܚ ܠܟ ܓܝܪ ܕܢܐܒܕ ܚܕ ܡܢ ܗܕܡܝܟ ܘܠܐ ܟܠܗ ܦܓܪܟ ܢܦܠ ܒܓܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Konungur kann skil á þessu, og við hann tala ég djarflega. Eigi ætla ég, að honum hafi dulist neitt af þessu, enda hefur það ekki gjörst í neinum afkima. \t ܘܐܦ ܡܠܟܐ ܐܓܪܦܘܤ ܝܬܝܪܐܝܬ ܝܕܥ ܥܠܝܗܝܢ ܕܗܠܝܢ ܘܡܛܠ ܗܢܐ ܥܝܢ ܒܓܠܐ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܩܕܡܘܗܝ ܡܛܠ ܕܚܕܐ ܡܢ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܠܐ ܤܒܪ ܐܢܐ ܕܛܥܝܢ ܠܗ ܕܠܐ ܗܘܐ ܒܛܘܫܝܐ ܤܥܝܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeim var opinberað, að eigi væri það fyrir sjálfa þá, heldur fyrir yður, að þeir þjónuðu að þessu, sem yður er nú kunngjört af þeim, sem boðuðu yður fagnaðarerindið í heilögum anda, sem er sendur frá himni. Inn í þetta fýsir jafnvel englana að skyggnast. \t ܘܐܬܓܠܝ ܠܗܘܢ ܟܠ ܕܒܨܝܢ ܗܘܘ ܡܛܠ ܕܠܘ ܠܢܦܫܗܘܢ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܐܠܐ ܠܢ ܕܝܠܢ ܡܬܢܒܝܢ ܗܘܘ ܐܝܠܝܢ ܕܗܫܐ ܐܬܓܠܝ ܠܟܘܢ ܒܝܕ ܐܝܠܝܢ ܕܤܒܪܢܟܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܐܫܬܕܪ ܡܢ ܫܡܝܐ ܕܒܗܝܢ ܒܗܠܝܢ ܡܬܪܓܪܓܝܢ ܐܦ ܡܠܐܟܐ ܕܢܕܝܩܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ef þér lifið að hætti holdsins, munuð þér deyja, en ef þér deyðið með andanum gjörðir líkamans, munuð þér lifa. \t ܐܢ ܓܝܪ ܒܒܤܪ ܚܐܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܬܝܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܗܘ ܠܡܡܬ ܘܐܢ ܒܪܘܚ ܗܘܦܟܝ ܦܓܪܐ ܡܡܝܬܝܢ ܐܢܬܘܢ ܚܐܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur segir við þá: \"Ég fer að fiska.\" Þeir segja við hann: \"Vér komum líka með þér.\" Þeir fóru og stigu í bátinn. En þá nótt fengu þeir ekkert. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܐܙܠ ܐܢܐ ܐܨܘܕ ܢܘܢܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܦ ܚܢܢ ܐܬܝܢܢ ܥܡܟ ܘܢܦܩܘ ܘܤܠܩܘ ܠܤܦܝܢܬܐ ܘܒܗܘ ܠܠܝܐ ܡܕܡ ܠܐ ܨܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að hann kenndi þeim eins og sá, er vald hefur, og ekki eins og fræðimenn þeirra. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܫܠܡ ܝܫܘܥ ܡܠܐ ܗܠܝܢ ܬܗܝܪܝܢ ܗܘܘ ܟܢܫܐ ܥܠ ܝܘܠܦܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði hárri röddu: \"Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dóms hans. Tilbiðjið þann, sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna.\" \t ܠܡܐܡܪ ܒܩܠܐ ܪܒܐ ܕܚܠܘ ܡܢ ܐܠܗܐ ܘܗܒܘ ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܐ ܡܛܠ ܕܐܬܬ ܫܥܬܐ ܕܕܝܢܗ ܘܤܓܘܕܘ ܠܕܥܒܕ ܫܡܝܐ ܘܐܪܥܐ ܘܝܡܐ ܘܥܝܢܬܐ ܕܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá var þangað borinn maður, lami frá móðurlífi, er dag hvern var settur við þær dyr helgidómsins, sem nefndar eru Fögrudyr, til að beiðast ölmusu hjá þeim, er inn gengu í helgidóminn. \t ܘܗܐ ܓܒܪܐ ܚܕ ܚܓܝܪܐ ܕܡܢ ܟܪܤ ܐܡܗ ܫܩܝܠܝܢ ܗܘܘ ܐܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܥܕܝܢ ܗܘܘ ܡܝܬܝܢ ܘܤܝܡܝܢ ܠܗ ܒܬܪܥܐ ܕܗܝܟܠܐ ܕܡܬܩܪܐ ܫܦܝܪܐ ܕܢܗܘܐ ܫܐܠ ܙܕܩܬܐ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܥܐܠܝܢ ܠܗܝܟܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir, sem fram hjá gengu, hæddu hann, skóku höfuð sín \t ܐܝܠܝܢ ܕܝܢ ܕܥܒܪܝܢ ܗܘܘ ܡܓܕܦܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ ܘܡܢܝܕܝܢ ܪܫܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En maðurinn, sem læknast hafði með þessu tákni, var yfir fertugt. \t ܝܬܝܪ ܓܝܪ ܡܢ ܒܪ ܐܪܒܥܝܢ ܫܢܝܢ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܓܒܪܐ ܗܘ ܕܗܘܬ ܒܗ ܗܕܐ ܐܬܐ ܕܐܤܝܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér sem lögmálið fenguð fyrir umsýslan engla, en hafið þó eigi haldið það.\" \t ܘܩܒܠܬܘܢ ܢܡܘܤܐ ܒܝܕ ܦܘܩܕܢܐ ܕܡܠܐܟܐ ܘܠܐ ܢܛܪܬܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vondir menn og svikarar munu magnast í vonskunni, villandi aðra og villuráfandi sjálfir. \t ܒܢܝܢܫܐ ܕܝܢ ܒܝܫܐ ܘܡܛܥܝܢܐ ܢܘܤܦܘܢ ܥܠ ܒܝܫܘܬܗܘܢ ܟܕ ܛܥܝܢ ܘܡܛܥܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܪܩܠܛܐ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܗܘ ܕܡܫܕܪ ܐܒܝ ܒܫܡܝ ܗܘ ܢܠܦܟܘܢ ܟܠܡܕܡ ܘܗܘ ܢܥܗܕܟܘܢ ܟܠ ܡܐ ܕܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var í heiminum, og heimurinn var orðinn til fyrir hann, en heimurinn þekkti hann ekki. \t ܒܥܠܡܐ ܗܘܐ ܘܥܠܡܐ ܒܐܝܕܗ ܗܘܐ ܘܥܠܡܐ ܠܐ ܝܕܥܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og að hann birtist Kefasi, síðan þeim tólf. \t ܘܐܬܚܙܝ ܠܟܐܦܐ ܘܒܬܪܗ ܠܬܪܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ávöxtur andans er: Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, \t ܦܐܪܐ ܕܝܢ ܕܪܘܚܐ ܐܝܬܝܗܘܢ ܚܘܒܐ ܚܕܘܬܐ ܫܠܡܐ ܡܓܪܬ ܪܘܚܐ ܒܤܝܡܘܬܐ ܛܒܘܬܐ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Einum fékk hann fimm talentur, öðrum tvær og þeim þriðja eina, hverjum eftir hæfni. Síðan fór hann úr landi. \t ܐܝܬ ܕܝܗܒ ܠܗ ܚܡܫ ܟܟܪܝܢ ܘܐܝܬ ܕܬܪܬܝܢ ܘܐܝܬ ܕܚܕܐ ܐܢܫ ܐܢܫ ܐܝܟ ܚܝܠܗ ܘܚܙܩ ܡܚܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sögðu farísear sín á milli: \"Þér sjáið, að þér ráðið ekki við neitt. Allur heimurinn eltir hann.\" \t ܦܪܝܫܐ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܚܕ ܠܚܕ ܚܙܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܐ ܡܘܬܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܕܡ ܕܗܐ ܥܠܡܐ ܟܠܗ ܐܙܠ ܠܗ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann kallaði hárri röddu, eins og þegar ljón öskrar. Er hann hafði kallað, töluðu þrumurnar sjö sínum raustum. \t ܘܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܐܝܟ ܐܪܝܐ ܕܓܤܪ ܘܟܕ ܩܥܐ ܡܠܠܘ ܫܒܥܐ ܪܥܡܝܢ ܒܩܠܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki þyrmdi hann hinum forna heimi, en varðveitti Nóa, prédikara réttlætisins, við áttunda mann, er hann lét vatnsflóð koma yfir heim hinna óguðlegu. \t ܘܥܠ ܥܠܡܐ ܩܕܡܝܐ ܠܐ ܚܤ ܐܠܐ ܠܢܘܚ ܕܬܡܢܝܐ ܟܪܘܙܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܢܛܪ ܟܕ ܛܘܦܢܐ ܥܠ ܥܠܡܐ ܕܪܫܝܥܐ ܐܝܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þannig skuluð þér biðja: Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, \t ܗܟܢܐ ܗܟܝܠ ܨܠܘ ܐܢܬܘܢ ܐܒܘܢ ܕܒܫܡܝܐ ܢܬܩܕܫ ܫܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sá sem er efablandinn og etur þó, hann er dæmdur af því að hann etur ekki af trú. Allt sem ekki er af trú er synd. \t ܐܝܢܐ ܓܝܪ ܕܡܬܦܠܓ ܘܐܟܠ ܐܬܚܝܒ ܠܗ ܡܛܠ ܕܠܘ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܟܠ ܡܕܡ ܓܝܪ ܕܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ ܚܛܝܬܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði: \"Hví grátið þér og hrellið hjarta mitt? Ég er eigi aðeins reiðubúinn að láta binda mig, heldur og að deyja í Jerúsalem fyrir nafn Drottins Jesú.\" \t ܗܝܕܝܢ ܥܢܐ ܘܐܡܪ ܦܘܠܘܤ ܡܢܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܒܟܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܫܚܩܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ ܠܠܒܝ ܐܢܐ ܓܝܪ ܠܐ ܗܘܐ ܕܐܬܐܤܪ ܒܠܚܘܕ ܡܛܝܒ ܐܢܐ ܐܠܐ ܐܦ ܕܐܡܘܬ ܒܐܘܪܫܠܡ ܚܠܦ ܫܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir Jesús við þær: \"Óttist ekki, farið og segið bræðrum mínum að halda til Galíleu. Þar munu þeir sjá mig.\" \t ܗܝܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܝܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܬܕܚܠܢ ܐܠܐ ܙܠܝܢ ܐܡܪܝܢ ܠܐܚܝ ܕܢܐܙܠܘܢ ܠܓܠܝܠܐ ܘܬܡܢ ܢܚܙܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef dagar þessir hefðu ekki verið styttir, kæmist enginn maður af. En vegna hinna útvöldu munu þeir dagar styttir verða. \t ܘܐܠܘ ܠܐ ܐܬܟܪܝܘ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ ܠܐ ܚܝܐ ܗܘܐ ܟܠ ܒܤܪ ܡܛܠ ܓܒܝܐ ܕܝܢ ܢܬܟܪܘܢ ܝܘܡܬܐ ܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfir vitið þér, að þessar hendur unnu fyrir öllu því, er ég þurfti með og þeir, er með mér voru. \t ܘܐܢܬܘܢ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܠܤܢܝܩܘܬܝ ܘܠܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬ ܥܡܝ ܫܡܫ ܗܠܝܢ ܐܝܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þegar þeir sjá yðar grandvöru og skírlífu hegðun. \t ܟܕ ܚܙܝܢ ܕܒܕܚܠܬܐ ܘܒܢܟܦܘܬܐ ܡܬܕܒܪܢ ܐܢܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sú var tíðin, er þér voruð án Krists, lokaðir úti frá þegnrétti Ísraelsmanna. Þér stóðuð fyrir utan sáttmálana og fyrirheit Guðs, vonlausir og guðvana í heiminum. \t ܘܐܝܬܝܟܘܢ ܗܘܝܬܘܢ ܒܗܘ ܙܒܢܐ ܕܠܐ ܡܫܝܚܐ ܘܢܘܟܪܝܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܡܢ ܕܘܒܪܐ ܕܐܝܤܪܝܠ ܘܐܟܤܢܝܐ ܗܘ ܠܕܝܬܩܐ ܕܡܘܠܟܢܐ ܘܕܠܐ ܤܒܪ ܗܘܝܬܘܢ ܘܕܠܐ ܐܠܗ ܒܥܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef þér uppfyllið hið konunglega boðorð Ritningarinnar: \"Þú skalt elska náunga þinn sem sjálfan þig\", þá gjörið þér vel. \t ܘܐܢ ܢܡܘܤܐ ܕܐܠܗܐ ܒܗܕܐ ܡܫܠܡܝܬܘܢ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܬܪܚܡ ܠܩܪܝܒܟ ܐܝܟ ܢܦܫܟ ܫܦܝܪ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið heyrt, að sagt var: ,Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn.' \t ܫܡܥܬܘܢ ܕܐܬܐܡܪ ܕܥܝܢܐ ܚܠܦ ܥܝܢܐ ܘܫܢܐ ܚܠܦ ܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þau höfðu dvalist þar nokkra daga, lagði Festus mál Páls fyrir konung og sagði: \"Hér er fangi nokkur, sem Felix skildi eftir. \t ܘܟܕ ܗܘܘ ܠܘܬܗ ܝܘܡܬܐ ܐܫܬܥܝ ܦܗܤܛܘܤ ܠܡܠܟܐ ܕܝܢܗ ܕܦܘܠܘܤ ܟܕ ܐܡܪ ܓܒܪܐ ܚܕ ܐܤܝܪܐ ܐܫܬܒܩ ܡܢ ܐܝܕܝ ܦܝܠܟܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Átti ég þar ekki við saurlífismenn þessa heims yfirleitt, ásælna og ræningja eða hjáguðadýrkendur, því að þá hefðuð þér orðið að fara út úr heiminum. \t ܠܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܥܠ ܙܢܝܐ ܕܒܥܠܡܐ ܗܢܐ ܐܘ ܥܠ ܥܠܘܒܐ ܐܘ ܥܠ ܚܛܘܦܐ ܐܘ ܥܠ ܦܠܚܝ ܦܬܟܪܐ ܘܐܢ ܠܐ ܚܝܒܝܢ ܗܘܝܬܘܢ ܐܦ ܡܢ ܥܠܡܐ ܠܡܦܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki erum vér enn að mæla með sjálfum oss við yður, heldur gefum vér yður tilefni til að miklast af oss, til þess að þér hafið eitthvað gagnvart þeim, er miklast af hinu ytra, en ekki af hjartaþelinu. \t ܠܐ ܗܘܐ ܬܘܒ ܢܦܫܢ ܡܫܒܚܝܢܢ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܥܠܬܐ ܗܘ ܝܗܒܝܢܢ ܠܟܘܢ ܕܗܘܝܬܘܢ ܡܫܬܒܗܪܝܢ ܒܢ ܠܘܬ ܗܢܘܢ ܕܒܐܦܐ ܗܘ ܡܫܬܒܗܪܝܢ ܘܠܐ ܒܠܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað mundi ég gagna yður, bræður, ef ég nú kæmi til yðar og talaði tungum, en flytti yður ekki opinberun eða þekkingu eða spádóm eða kenningu? \t ܘܗܫܐ ܐܚܝ ܐܢ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܘܐܡܠܠ ܥܡܟܘܢ ܒܠܫܢܐ ܡܢܐ ܡܘܬܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܐܢ ܐܡܠܠ ܥܡܟܘܢ ܐܘ ܒܓܠܝܢܐ ܐܘ ܒܝܕܥܬܐ ܐܘ ܒܢܒܝܘܬܐ ܐܘ ܒܝܘܠܦܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þá er þeir strengdu hann undir höggin, sagði Páll við hundraðshöfðingjann, er hjá stóð: \"Leyfist yður að húðstrýkja rómverskan mann og það án dóms og laga?\" \t ܘܟܕ ܡܬܚܘܗܝ ܒܥܪܩܐ ܐܡܪ ܗܘ ܦܘܠܘܤ ܠܩܢܛܪܘܢܐ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܡܦܤ ܠܟܘܢ ܕܠܓܒܪܐ ܪܗܘܡܝܐ ܕܠܐ ܡܚܝܒ ܕܬܢܓܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það hef ég á móti þér, að þú hefur afrækt þinn fyrri kærleika. \t ܐܠܐ ܐܝܬ ܠܝ ܥܠܝܟ ܕܚܘܒܟ ܩܕܡܝܐ ܫܒܩܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Urðu engir til þess að snúa aftur að gefa Guði dýrðina nema þessi útlendingur?\" \t ܠܡܐ ܦܪܫܘ ܕܢܐܬܘܢ ܢܬܠܘܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܠܐܠܗܐ ܐܠܐ ܗܢܐ ܕܡܢ ܥܡܐ ܗܘ ܢܘܟܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Þá rættist sú ritning, er segir: Með illvirkjum var hann talinn.] \t ܘܫܠܡ ܟܬܒܐ ܕܐܡܪ ܕܥܡ ܥܘܠܐ ܐܬܚܫܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir höfðu óhlýðnast fyrrum, þegar Guð sýndi langlyndi og beið á dögum Nóa meðan örkin var í smíðum. Í henni frelsuðust fáeinar - það er átta - sálir í vatni. \t ܗܠܝܢ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܠܐ ܐܬܛܦܝܤ ܗܘܝ ܒܝܘܡܬܗ ܕܢܘܚ ܟܕ ܡܓܪܬ ܪܘܚܗ ܕܐܠܗܐ ܦܩܕܬ ܕܬܗܘܐ ܩܒܘܬܐ ܥܠ ܤܒܪܐ ܕܬܝܒܘܬܗܘܢ ܘܬܡܢܐ ܒܠܚܘܕ ܢܦܫܢ ܥܠܝܢ ܠܗ ܘܚܝܝ ܒܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þú, sveinn! munt nefndur verða spámaður hins hæsta, því að þú munt ganga fyrir Drottni að greiða vegu hans \t ܘܐܢܬ ܛܠܝܐ ܢܒܝܗ ܕܥܠܝܐ ܬܬܩܪܐ ܬܐܙܠ ܓܝܪ ܩܕܡ ܦܪܨܘܦܗ ܕܡܪܝܐ ܕܬܛܝܒ ܐܘܪܚܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Lát hina dauðu jarða sína dauðu, en far þú og boða Guðs ríki.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܝܫܘܥ ܫܒܘܩ ܡܝܬܐ ܩܒܪܝܢ ܡܝܬܝܗܘܢ ܘܐܢܬ ܙܠ ܤܒܪ ܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús sagði við þá: \"Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður menn veiða.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܬܘ ܒܬܪܝ ܘܐܥܒܕܟܘܢ ܨܝܕܐ ܕܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hann hafði boðið óhreina andanum að fara út af manninum. En margsinnis hafði hann gripið hann, og höfðu menn fjötrað hann á höndum og fótum og haft í gæslu, en hann hafði slitið böndin og illi andinn hrakið hann út í óbyggðir. \t ܦܩܕ ܗܘܐ ܠܗ ܓܝܪ ܝܫܘܥ ܠܪܘܚܐ ܛܢܦܐ ܠܡܦܩ ܡܢ ܒܪܢܫܐ ܤܓܝ ܗܘܐ ܓܝܪ ܙܒܢܐ ܡܢ ܕܫܒܐ ܗܘܐ ܠܗ ܘܡܬܐܤܪ ܗܘܐ ܒܫܫܠܬܐ ܘܒܟܒܠܐ ܡܬܢܛܪ ܗܘܐ ܘܡܦܤܩ ܗܘܐ ܐܤܘܪܘܗܝ ܘܡܬܕܒܪ ܗܘܐ ܡܢ ܫܐܕܐ ܠܚܘܪܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þú skalt og að þínu leyti illt þola, eins og góður hermaður Krists Jesú. \t ܘܤܝܒܪ ܒܝܫܬܐ ܐܝܟ ܦܠܚܐ ܛܒܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að hann var grafinn, að hann reis upp á þriðja degi samkvæmt ritningunum \t ܘܕܐܬܩܒܪ ܘܩܡ ܠܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ætlið eigi, að ég muni ákæra yður fyrir föðurnum. Sá sem ákærir yður, er Móse, og á hann vonið þér. \t ܠܡܐ ܤܒܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܐܢܐ ܐܟܠ ܐܢܐ ܩܪܨܝܟܘܢ ܩܕܡ ܐܒܐ ܐܝܬܘܗܝ ܡܢ ܕܐܟܠ ܩܪܨܝܟܘܢ ܡܘܫܐ ܗܘ ܕܒܗ ܤܒܪܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvernig má sá, sem ekki hefur vit á að veita heimili sínu forstöðu, veita söfnuði Guðs umsjón? \t ܐܢ ܓܝܪ ܒܝܬܐ ܕܢܦܫܗ ܠܐ ܝܕܥ ܕܢܕܒܪ ܫܦܝܪ ܐܝܟܢܐ ܡܫܟܚ ܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ ܕܢܕܒܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "akurinn er heimurinn, góða sæðið merkir börn ríkisins, en illgresið börn hins vonda. \t ܘܩܪܝܬܐ ܐܝܬܝܗ ܥܠܡܐ ܙܪܥܐ ܕܝܢ ܛܒܐ ܒܢܝܗ ܐܢܘܢ ܕܡܠܟܘܬܐ ܙܝܙܢܐ ܕܝܢ ܐܝܬܝܗܘܢ ܒܢܘܗܝ ܕܒܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hjá spámönnunum er skrifað: ,Þeir munu allir verða af Guði fræddir.' Hver sem hlýðir á föðurinn og lærir af honum, kemur til mín. \t ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܒܢܒܝܐ ܕܢܗܘܘܢ ܟܠܗܘܢ ܡܠܦܐ ܕܐܠܗܐ ܟܠ ܡܢ ܕܫܡܥ ܗܟܝܠ ܡܢ ܐܒܐ ܘܝܠܦ ܡܢܗ ܐܬܐ ܠܘܬܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að ég frelsist frá hinum vantrúuðu í Júdeu, og hjálpin, sem ég fer með til Jerúsalem, verði vel þegin af hinum heilögu. \t ܕܐܬܦܨܐ ܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܠܐ ܡܬܛܦܝܤܝܢ ܕܒܝܗܘܕ ܘܬܫܡܫܬܐ ܕܡܘܒܠ ܐܢܐ ܠܩܕܝܫܐ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܬܬܩܒܠ ܫܦܝܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra vilja minn, heldur vilja þess, er sendi mig. \t ܕܢܚܬܬ ܡܢ ܫܡܝܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܐܥܒܕ ܨܒܝܢܝ ܐܠܐ ܕܐܥܒܕ ܨܒܝܢܗ ܕܡܢ ܕܫܕܪܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lögmálið gjörði ekkert fullkomið. En jafnframt er leidd inn betri von. Fyrir hana nálgumst vér Guð. \t ܡܕV ܓܝܪ ܠܐ ܓܡܪ ܢܡܘܤܐ ܥܠ ܕܝܢ ܚܠܦܘܗܝ ܤܒܪܐ ܕܡܝܬܪ ܡܢܗ ܕܒܗ ܡܬܩܪܒܝܢܢ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús lét hann fara, lagði ríkt á við hann \t ܘܟܐܐ ܒܗ ܘܐܦܩܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þær skildu ekkert í þessu, en þá brá svo við, að hjá þeim stóðu tveir menn í leiftrandi klæðum. \t ܘܗܘܐ ܕܟܕ ܗܢܝܢ ܬܡܝܗܢ ܥܠ ܗܕܐ ܗܐ ܬܪܝܢ ܓܒܪܝܢ ܩܡܘ ܠܥܠ ܡܢܗܝܢ ܘܡܒܪܩ ܗܘܐ ܠܒܘܫܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hver getur prédikað, nema hann sé sendur? Svo er og ritað: \"Hversu fagurt er fótatak þeirra, sem færa fagnaðarboðin góðu.\" \t ܐܘ ܐܝܟܢܐ ܢܟܪܙܘܢ ܐܢ ܠܐ ܢܫܬܠܚܘܢ ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܡܐ ܝܐܝܢ ܪܓܠܝܗܘܢ ܕܡܤܒܪܝ ܫܠܡܐ ܘܕܡܤܒܪܝ ܛܒܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um þessar mundir spyr Heródes fjórðungsstjóri tíðindin af Jesú. \t ܒܗܘ ܕܝܢ ܙܒܢܐ ܫܡܥ ܗܪܘܕܤ ܛܛܪܪܟܐ ܫܡܥܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir segja við fjöllin og hamrana: \"Hrynjið yfir oss og felið oss fyrir ásjónu hans, sem í hásætinu situr, og fyrir reiði lambsins; \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܛܘܪܐ ܘܫܘܥܐ ܕܦܠܘ ܥܠܝܢ ܘܛܫܘ ܠܢ ܡܢ ܩܕܡ ܐܦܘܗܝ ܕܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með því að við eigum í dag að svara til saka vegna góðverks við sjúkan mann og gera grein fyrir því, hvernig hann sé heill orðinn, \t ܐܢ ܚܢܢ ܝܘܡܢܐ ܡܬܕܝܢܝܢ ܚܢܢ ܡܢܟܘܢ ܥܠ ܫܦܝܪܬܐ ܕܗܘܬ ܠܒܪܢܫܐ ܟܪܝܗܐ ܕܒܡܢܐ ܗܢܐ ܐܬܐܤܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Börnin mín, gætið yðar fyrir skurðgoðunum. \t ܒܢܝ ܛܪܘ ܢܦܫܟܘܢ ܡܢ ܕܚܠܬ ܦܬܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir sögðu: \"Hvað þurfum vér nú framar vitnis við? Vér höfum sjálfir heyrt það af munni hans.\" \t ܐܡܪܝܢ ܡܢܐ ܬܘܒ ܡܬܒܥܝܢ ܠܢ ܤܗܕܐ ܚܢܢ ܓܝܪ ܫܡܥܢ ܡܢ ܦܘܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð, \t ܡܛܠ ܕܟܠܗܘܢ ܚܛܘ ܘܚܤܝܪܝܢ ܡܢ ܬܫܒܘܚܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann hafði verið fræddur um veg Drottins, og brennandi í andanum talaði hann og kenndi kostgæfilega um Jesú. Þó þekkti hann aðeins skírn Jóhannesar. \t ܗܢܐ ܡܬܠܡܕ ܗܘܐ ܠܐܘܪܚܗ ܕܡܪܝܐ ܘܪܬܚ ܗܘܐ ܒܪܘܚ ܘܡܡܠܠ ܗܘܐ ܘܡܠܦ ܡܠܝܐܝܬ ܥܠ ܝܫܘܥ ܟܕ ܡܕܡ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܐ ܐܠܐ ܐܢ ܡܥܡܘܕܝܬܐ ܕܝܘܚܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagur rann, kenndu þeir ekki landið, en greindu vík eina með sandfjöru. Varð það ráð þeirra að reyna að hleypa þar upp skipinu. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܝܘܡܐ ܤܦܢܐ ܐܝܕܐ ܗܝ ܐܪܥܐ ܠܐ ܐܫܬܘܕܥܘ ܐܠܐ ܚܪܘ ܥܠ ܓܢܒ ܝܒܫܐ ܟܢܦܐ ܚܕܐ ܕܝܡܐ ܐܝܟܐ ܕܪܢܝܢ ܗܘܘ ܕܐܢ ܡܫܟܚܐ ܢܕܚܘܢܗ ܠܐܠܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að vísu hef ég hryggt yður með bréfinu, en ég iðrast þess ekki nú, þótt ég iðraðist þess áður, þar sem ég sá að þetta bréf hafði hryggt yður, þótt ekki væri nema um stund. \t ܕܐܦܢ ܐܟܪܝܬ ܠܟܘܢ ܒܐܓܪܬܐ ܠܐ ܬܘܝܐ ܠܝ ܢܦܫܝ ܐܦܢ ܬܘܝܐ ܗܘܬ ܚܙܐ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܗܝ ܐܓܪܬܐ ܐܦܢ ܕܫܥܬܐ ܐܟܪܝܬ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og mælti við þá: \"Ritað er: ,Hús mitt á að vera bænahús,' en þér gjörið það að ræningjabæli.\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܟܬܝܒ ܗܘ ܕܒܝܬܝ ܒܝܬ ܨܠܘܬܐ ܢܬܩܪܐ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܥܒܕܬܘܢܝܗܝ ܡܥܪܬܐ ܕܠܤܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þegar hann var á ferð sinni kominn í nánd við Damaskus, leiftraði skyndilega um hann ljós af himni. \t ܘܟܕ ܐܙܠ ܗܘܐ ܘܫܪܝ ܡܡܛܐ ܠܕܪܡܤܘܩ ܡܢ ܬܚܝܬ ܫܠܝܐ ܐܙܠܓ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܢܘܗܪܐ ܡܢ ܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og vorar tólf kynkvíslir vona að öðlast með því að dýrka Guð án afláts nótt sem dag. Fyrir þessa von er ég nú ákærður, konungur, og það af Gyðingum. \t ܕܥܠ ܗܢܐ ܤܒܪܐ ܬܪܬܥܤܪܐ ܫܪܒܢ ܡܤܒܪܢ ܕܢܡܢܥܢ ܒܨܠܘܬܐ ܚܦܝܛܬܐ ܕܐܝܡܡܐ ܘܕܠܠܝܐ ܘܥܠܘܗܝ ܥܠ ܗܢܐ ܤܒܪܐ ܡܬܪܫܐ ܐܢܐ ܡܢ ܐܝܕܝ ܝܗܘܕܝܐ ܡܠܟܐ ܐܓܪܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi yður: Hver sem skilur við konu sína, nema fyrir hórsök, verður til þess, að hún drýgir hór. Og sá sem gengur að eiga fráskilda konu, drýgir hór. \t ܐܢܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܠ ܡܢ ܕܫܪܐ ܐܢܬܬܗ ܠܒܪ ܡܢ ܡܠܬܐ ܕܙܢܝܘܬܐ ܥܒܕ ܠܗ ܕܬܓܘܪ ܘܡܢ ܕܫܩܠ ܫܒܝܩܬܐ ܓܐܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og það sem þú heyrðir mig tala í margra votta viðurvist, það skalt þú fá í hendur trúum mönnum, sem líka munu færir um að kenna öðrum. \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܫܡܥܬ ܡܢܝ ܒܝܕ ܤܗܕܐ ܤܓܝܐܐ ܗܢܝܢ ܐܓܥܠ ܠܐܢܫܐ ܡܗܝܡܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܛܝܐ ܒܐܝܕܝܗܘܢ ܐܦ ܠܐܚܪܢܐ ܠܡܠܦܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það ásetti ég mér, að koma ekki aftur til yðar með hryggð. \t ܕܢܬ ܕܝܢ ܗܕܐ ܒܢܦܫܝ ܕܠܐ ܬܘܒ ܒܟܪܝܘܬܐ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hafa síðan fallið frá, þá er ógerlegt að endurnýja þá til afturhvarfs. Þeir eru að krossfesta Guðs son að nýju og smána hann. \t ܕܬܘܒ ܢܚܛܘܢ ܕܡܢ ܕܪܝܫ ܢܬܚܕܬܘܢ ܠܬܝܒܘܬܐ ܘܡܢ ܕܪܝܫ ܢܙܩܦܘܢ ܠܒܪܗ ܕܐܠܗܐ ܘܢܨܥܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eins eruð þér nú hryggir, en ég mun sjá yður aftur, og hjarta yðar mun fagna, og enginn tekur fögnuð yðar frá yður. \t ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܗܫܐ ܟܪܝܐ ܠܟܘܢ ܬܘܒ ܕܝܢ ܐܚܙܝܟܘܢ ܘܢܚܕܐ ܠܒܟܘܢ ܘܚܕܘܬܟܘܢ ܠܐ ܐܢܫ ܢܤܒ ܡܢܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt þetta er þó ætlað til að eyðast við notkunina! - mannaboðorð og mannalærdómar! \t ܕܐܝܬܝܗܝܢ ܗܠܝܢ ܚܫܚܬܐ ܕܡܬܚܒܠܐ ܘܦܘܩܕܐ ܐܢܝܢ ܘܝܘܠܦܢܐ ܕܒܢܝܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók með sér þá Pétur og báða sonu Sebedeusar. Og nú setti að honum hryggð og angist. \t ܘܕܒܪ ܠܟܐܦܐ ܘܠܬܪܝܗܘܢ ܒܢܝ ܙܒܕܝ ܘܫܪܝ ܠܡܬܟܡܪܘ ܘܠܡܬܥܩܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og til Jesú, meðalgangara nýs sáttmála, og til blóðsins, sem hreinsar og talar kröftuglegar en blóð Abels. \t ܘܠܝܫܘܥ ܡܨܥܝܐ ܕܕܝܬܩܐ ܚܕܬܐ ܘܠܪܤܤ ܕܡܗ ܕܡܡܠܠ ܛܒ ܡܢ ܗܘ ܕܗܒܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "huldu andlit hans og sögðu: \"Spáðu nú, hver það var, sem sló þig?\" \t ܘܡܚܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܥܠ ܐܦܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܐܬܢܒܐ ܡܢܘ ܡܚܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og miklu fleiri tóku trú, þegar þeir heyrðu hann sjálfan. \t ܘܤܓܝܐܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ ܡܛܠ ܡܠܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kona, sem hafði haft blóðlát í tólf ár, kom þá að baki honum og snart fald klæða hans. \t ܘܗܐ ܐܢܬܬܐ ܕܪܕܐ ܗܘܐ ܕܡܗ ܫܢܝܢ ܬܪܬܥܤܪܐ ܐܬܬ ܡܢ ܒܤܬܪܗ ܘܩܪܒܬ ܠܩܪܢܐ ܕܠܒܘܫܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fagna yfir henni, þú himinn og þér heilögu og þér postular og spámenn, því að Guð hefur rekið réttar yðar á henni. \t ܐܬܦܨܚܘ ܥܠܝܗ ܫܡܝܐ ܘܩܕܝܫܐ ܘܫܠܝܚܐ ܘܢܒܝܐ ܡܛܠ ܕܕܢ ܐܠܗܐ ܕܝܢܟܘܢ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En jafnskjótt og hann hafði séð þessa sýn, leituðum vér færis að komast til Makedóníu, þar sem vér skildum, að Guð hafði kallað oss til þess að flytja þeim fagnaðarerindið. \t ܟܕ ܕܝܢ ܚܙܐ ܦܘܠܘܤ ܗܢܐ ܚܙܘܐ ܡܚܕܐ ܨܒܝܢ ܠܡܦܩ ܠܡܩܕܘܢܝܐ ܡܛܠ ܕܐܤܬܟܠܢ ܕܡܪܢ ܩܪܢ ܕܢܤܒܪ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nýtt vín ber að láta á nýja belgi. \t ܐܠܐ ܚܡܪܐ ܚܕܬܐ ܒܙܩܐ ܚܕܬܬܐ ܪܡܝܢ ܘܬܪܝܗܘܢ ܡܬܢܛܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sem hann lét koma fram í Kristi, er hann vakti hann frá dauðum og lét hann setjast sér til hægri handar í himinhæðum, \t ܕܥܒܕ ܒܡܫܝܚܐ ܘܐܩܝܡܗ ܡܢ ܒܝܬ ܡܝܬܐ ܘܐܘܬܒܗ ܡܢ ܝܡܝܢܗ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.\" \t ܐܦ ܒܪܗ ܓܝܪ ܕܐܢܫܐ ܠܐ ܐܬܐ ܕܢܫܬܡܫ ܐܠܐ ܕܢܫܡܫ ܘܕܢܬܠ ܢܦܫܗ ܦܘܪܩܢܐ ܚܠܦ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, að líkamir yðar eru limir Krists? Á ég þá að taka limi Krists og gjöra þá að skækjulimum? Fjarri fer því. \t ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܦܓܪܝܟܘܢ ܗܕܡܐ ܐܢܘܢ ܕܡܫܝܚܐ ܢܤܒ ܗܕܡܐ ܕܡܫܝܚܐ ܢܥܒܕܝܘܗܝ ܗܕܡܐ ܕܙܢܝܬܐ ܚܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Það er sá sem ég fæ bita þann, er ég dýfi nú í.\" Þá dýfði hann í bitanum, tók hann og fékk Júdasi Símonarsyni Ískaríots. \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܗܘ ܗܘ ܕܨܒܥ ܐܢܐ ܠܚܡܐ ܝܗܒ ܐܢܐ ܠܗ ܘܨܒܥ ܝܫܘܥ ܠܚܡܐ ܘܝܗܒ ܠܝܗܘܕܐ ܒܪ ܫܡܥܘܢ ܤܟܪܝܘܛܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir báðu hann að mega rétt snerta fald klæða hans, og allir, sem snertu hann, urðu alheilir. \t ܘܐܫܬܘܕܥܘܗܝ ܐܢܫܐ ܕܐܬܪܐ ܗܘ ܘܫܕܪܘ ܠܟܠܗܝܢ ܩܘܪܝܐ ܕܚܕܪܝܗܘܢ ܘܩܪܒܘ ܠܗ ܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫ ܒܝܫ ܥܒܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og til að boða það er ég settur prédikari, postuli og kennari. \t ܗܘ ܕܐܬܬܤܝܡܬ ܒܗ ܐܢܐ ܟܪܘܙܐ ܘܫܠܝܚܐ ܘܡܠܦܢܐ ܕܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar vér heyrðum þetta, lögðum vér og heimamenn að Páli að fara ekki upp til Jerúsalem. \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܫܡܥܢ ܒܥܝܢ ܡܢܗ ܚܢܢ ܘܒܢܝ ܐܬܪܐ ܕܠܐ ܢܐܙܠ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú hafði kirkjan frið um alla Júdeu, Galíleu og Samaríu. Hún byggðist upp og gekk fram í ótta Drottins og óx við styrkingu heilags anda. \t ܒܪܡ ܕܝܢ ܥܕܬܐ ܕܒܟܠܗ ܝܗܘܕ ܘܒܓܠܝܠܐ ܘܒܫܡܪܝܢ ܐܝܬ ܗܘܐ ܒܗ ܫܠܡܐ ܟܕ ܡܬܒܢܝܐ ܗܘܬ ܘܪܕܝܐ ܒܕܚܠܬ ܐܠܗܐ ܘܒܒܘܝܐܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܤܓܝܐ ܗܘܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sérhver tunga játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn. \t ܘܟܠ ܠܫܢ ܢܘܕܐ ܕܡܪܝܐ ܗܘ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܠܫܘܒܚܐ ܕܐܠܗܐ ܐܒܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Stillingar á ýmsum vélbúnaðiPersonal settings \t ܣܝܳܡ̈ܶܐ ܠܚܰܕ݂ ܚܰܕ݂ ܡܳܐܢܨܶܢܥܳܐ ܕ݂ܨܶܢܥ̈ܶܐPersonal settings"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en opinberað á settum tíma. Þetta orð hans var mér trúað fyrir að prédika eftir skipun Guðs, frelsara vors. \t ܘܓܠܐ ܡܠܬܗ ܒܙܒܢܗ ܒܝܕ ܟܪܘܙܘܬܢ ܗܝ ܕܐܬܗܝܡܢܬ ܐܢܐ ܒܦܘܩܕܢܐ ܕܐܠܗܐ ܡܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Svo skalt þú og áminna hina yngri menn að vera hóglátir. \t ܘܡܢ ܐܝܠܝܢ ܕܛܠܝܢ ܗܟܢܐ ܒܥܝ ܕܢܗܘܘܢ ܢܟܦܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daginn eftir, er þeir fóru ofan af fjallinu, kom mikill mannfjöldi á móti honum. \t ܘܗܘܐ ܠܝܘܡܐ ܕܒܬܪܗ ܟܕ ܢܚܬܝܢ ܡܢ ܛܘܪܐ ܦܓܥ ܒܗܘܢ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi almúgi, sem veit ekkert í lögmálinu, hann er bölvaður!\" \t ܐܠܐ ܐܢ ܥܡܐ ܗܢܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܢܡܘܤܐ ܠܝܛܝܢ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu vegna mín og fagnaðarerindisins, mun bjarga því. \t ܟܠ ܡܢ ܕܨܒܐ ܓܝܪ ܕܢܚܐ ܢܦܫܗ ܢܘܒܕܝܗ ܘܟܠ ܕܢܘܒܕ ܢܦܫܗ ܡܛܠܬܝ ܘܡܛܠ ܤܒܪܬܝ ܢܚܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þótt hann hefði gjört svo mörg tákn fyrir augum þeirra, trúðu þeir ekki á hann, \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܟܠܗܝܢ ܐܬܘܬܐ ܥܒܕ ܩܕܡܝܗܘܢ ܠܐ ܗܝܡܢܘ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þér komið í hús, þá árnið því góðs, \t ܘܡܐ ܕܥܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܒܝܬܐ ܫܐܠܘ ܫܠܡܗ ܕܒܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gegn þeim stóð Elýmas, töframaðurinn, en svo er nafn hans útlagt. Reyndi hann að gjöra landstjórann fráhverfan trúnni. \t ܩܐܡ ܗܘܐ ܕܝܢ ܠܘܩܒܠܗܘܢ ܗܘ ܗܢܐ ܚܪܫܐ ܒܪܫܘܡܐ ܕܡܬܬܪܓܡ ܫܡܗ ܐܠܘܡܤ ܡܛܠ ܕܨܒܐ ܗܘܐ ܕܢܥܩܡܝܘܗܝ ܠܐܢܬܘܦܛܘܤ ܡܢ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann vissi, að æðstu prestarnir höfðu fyrir öfundar sakir framselt hann. \t ܝܕܥ ܗܘܐ ܓܝܪ ܦܝܠܛܘܤ ܕܡܢ ܚܤܡܐ ܐܫܠܡܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð. Ef vér elskum hver annan, þá er Guð stöðugur í oss og kærleikur hans er fullkomnaður í oss. \t ܠܐܠܗܐ ܡܡܬܘܡ ܐܢܫ ܠܐ ܚܙܝܗܝ ܐܢ ܕܝܢ ܢܚܒ ܚܕ ܠܚܕ ܐܠܗܐ ܒܢ ܡܩܘܐ ܘܚܘܒܗ ܡܫܬܡܠܐ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeim sem vinnur verða launin ekki reiknuð af náð, heldur eftir verðleika. \t ܠܡܢ ܕܦܠܚ ܕܝܢ ܠܐ ܡܬܚܫܒ ܠܗ ܐܓܪܗ ܐܝܟ ܕܒܛܝܒܘ ܐܠܐ ܐܝܟ ܡܢ ܕܡܬܬܚܝܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ég segi: Lifið í andanum, og þá fullnægið þér alls ekki girnd holdsins. \t ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܒܪܘܚܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܗܠܟܝܢ ܘܪܓܬܐ ܕܒܤܪܐ ܠܐ ܡܢ ܡܬܘܡ ܬܥܒܕܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fræðimaðurinn sagði þá við hann: \"Rétt er það, meistari, satt sagðir þú, að einn er hann og enginn er annar en hann. \t ܐܡܪ ܠܗ ܗܘ ܤܦܪܐ ܫܦܝܪ ܪܒܝ ܒܫܪܪܐ ܐܡܪܬ ܕܚܕ ܗܘ ܘܠܝܬ ܐܚܪܝܢ ܠܒܪ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann var þar um kyrrt þrjú misseri og kenndi þeim orð Guðs. \t ܝܬܒ ܗܘܐ ܕܝܢ ܫܢܬܐ ܚܕܐ ܘܝܪܚܐ ܫܬܐ ܒܩܘܪܢܬܘܤ ܘܡܠܦ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þriðja sinn sagði Pílatus við þá: \"Hvað illt hefur þá þessi maður gjört? Enga dauðasök hef ég fundið hjá honum. Ætla ég því að hirta hann og láta hann lausan.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܬܠܬ ܙܒܢܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܓܝܪ ܕܒܝܫ ܥܒܕ ܗܢܐ ܡܕܡ ܥܠܬܐ ܕܫܘܝܐ ܠܡܘܬܐ ܠܐ ܐܫܟܚܬ ܒܗ ܐܪܕܝܘܗܝ ܗܟܝܠ ܘܐܫܒܩܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hvað var hann að segja: ,Þér munuð leita mín og eigi finna, og þér getið ekki komist þangað sem ég er'?\" \t ܡܢܐ ܗܝ ܗܕܐ ܡܠܬܐ ܕܐܡܪ ܕܬܒܥܘܢܢܝ ܘܠܐ ܬܫܟܚܘܢܢܝ ܘܐܝܟܐ ܕܐܢܐ ܐܝܬܝ ܐܢܬܘܢ ܠܐ ܡܫܟܚܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Farið og nemið, hvað þetta merkir: ,Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir.' Ég er ekki kominn til að kalla réttláta, heldur syndara.\" \t ܙܠܘ ܝܠܦܘ ܡܢܘ ܚܢܢܐ ܒܥܐ ܐܢܐ ܘܠܐ ܕܒܚܬܐ ܠܐ ܓܝܪ ܐܬܝܬ ܕܐܩܪܐ ܠܙܕܝܩܐ ܐܠܐ ܠܚܛܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Honum hafði heilagur andi vitrað, að hann skyldi ekki dauðann sjá, fyrr en hann hefði séð Krist Drottins. \t ܘܐܡܝܪ ܗܘܐ ܠܗ ܡܢ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܕܠܐ ܢܚܙܐ ܡܘܬܐ ܥܕܡܐ ܕܢܚܙܐ ܠܡܫܝܚܗ ܕܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sá sem áminnir, hann áminni. Sá sem útbýtir gjöfum, gjöri það í einlægni. Sá sem veitir forstöðu, sé kostgæfinn og sá sem iðkar miskunnsemi, gjöri það með gleði. \t ܘܐܝܬ ܕܡܒܝܐܢܐ ܗܘ ܒܒܘܝܐܗ ܘܕܝܗܒ ܒܦܫܝܛܘܬܐ ܘܕܩܐܡ ܒܪܫܐ ܒܚܦܝܛܘܬܐ ܘܕܡܪܚܡ ܒܦܨܝܚܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því ef þér hafið þetta til að bera og farið vaxandi í því, munuð þér ekki verða iðjulausir né ávaxtalausir í þekkingunni á Drottni vorum Jesú Kristi. \t ܗܠܝܢ ܓܝܪ ܟܕ ܫܟܝܚܢ ܠܟܘܢ ܘܝܬܝܪܢ ܠܐ ܗܘܐ ܒܛܝܠܐ ܐܦܠܐ ܕܠܐ ܦܐܪܐ ܡܩܝܡܢ ܠܟܘܢ ܒܫܘܘܕܥܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Mannssonurinn er herra hvíldardagsins.\" \t ܡܪܗ ܓܝܪ ܕܫܒܬܐ ܐܝܬܘܗܝ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Bræður! Ef einhver misgjörð kann að henda mann, þá leiðréttið þér, sem andlegir eruð, þann mann með hógværð. Og haf gát á sjálfum þér, að þú freistist ekki líka. \t ܐܚܝ ܐܢ ܐܢܫ ܡܢܟܘܢ ܢܬܩܕܡ ܒܤܟܠܘܬܐ ܐܢܬܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܒܪܘܚ ܐܢܬܘܢ ܐܬܩܢܘܗܝ ܒܪܘܚܐ ܡܟܝܟܬܐ ܘܗܘܝܬܘܢ ܙܗܝܪܝܢ ܕܕܠܡܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܬܬܢܤܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hrósar þú þér af lögmáli, og óvirðir þó Guð með því að brjóta lögmálið? \t ܘܐܢܬ ܕܡܫܬܒܗܪ ܐܢܬ ܒܢܡܘܤܐ ܒܗܘ ܕܥܒܪ ܐܢܬ ܥܠ ܢܡܘܤܐ ܠܐܠܗܐ ܗܘ ܡܨܥܪ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hafið þér þá ekki mismunað mönnum og orðið dómarar með vondum hugsunum? \t ܠܐ ܗܐ ܐܬܦܠܓܬܘܢ ܠܟܘܢ ܒܢܦܫܟܘܢ ܘܗܘܝܬܘܢ ܡܦܪܫܢܐ ܕܡܚܫܒܬܐ ܒܝܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gleymið ekki gestrisninni, því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita. \t ܘܪܚܡܬܐ ܕܐܟܤܢܝܐ ܠܐ ܬܛܥܘܢ ܒܗܕܐ ܓܝܪ ܫܘܘ ܐܢܫܐ ܕܟܕ ܠܐ ܪܓܝܫܝܢ ܢܩܒܠܘܢ ܡܠܐܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Margmiðlun \t ܣܽܘܓ݂ܰܐܬ݁ ܝܽܘܕ݂ܳܥܳܐ ܕ݂ܒ݂ܶܝܬ݂ ܓ݁ܽܘܒ݂ܳܝܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um leið og hann sté upp úr vatninu, sá hann himnana ljúkast upp og andann stíga niður yfir sig eins og dúfu. \t ܘܡܚܕܐ ܕܤܠܩ ܡܢ ܡܝܐ ܚܙܐ ܕܐܤܬܕܩܘ ܫܡܝܐ ܘܪܘܚܐ ܐܝܟ ܝܘܢܐ ܕܢܚܬܬ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Gjörist ekki sljóir. Breytið heldur eftir þeim, sem vegna trúar og stöðuglyndis erfa fyrirheitin. \t ܘܕܠܐ ܬܬܩܛܥ ܠܟܘܢ ܐܠܐ ܕܬܗܘܘܢ ܡܡܪܝܢܐ ܠܗܢܘܢ ܕܒܗܝܡܢܘܬܐ ܘܒܢܓܝܪܘܬ ܪܘܚܐ ܗܘܘ ܝܪܬܐ ܕܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að Makedónía og Akkea hafa ákveðið að gangast fyrir samskotum handa fátæklingum meðal hinna heilögu í Jerúsalem. \t ܨܒܘ ܓܝܪ ܗܠܝܢ ܕܒܡܩܕܘܢܝܐ ܘܒܐܟܐܝܐ ܕܫܘܬܦܘܬܐ ܬܗܘܐ ܠܗܘܢ ܥܡ ܡܤܟܢܐ ܩܕܝܫܐ ܕܐܝܬ ܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann mun og gjöra yður staðfasta allt til enda, óásakanlega á degi Drottins vors Jesú Krists. \t ܕܗܘ ܢܫܪܪܟܘܢ ܥܕܡܐ ܠܐܚܪܝܬܐ ܕܕܠܐ ܪܫܝܢ ܬܗܘܘܢ ܒܝܘܡܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "íklæðast hinum nýja manni, sem skapaður er eftir Guði í réttlæti og heilagleika sannleikans. \t ܘܬܠܒܫܘܢ ܠܒܪܢܫܐ ܚܕܬܐ ܗܘ ܕܒܐܠܗܐ ܐܬܒܪܝ ܒܙܕܝܩܘܬܐ ܘܒܚܤܝܘܬܐ ܕܩܘܫܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kristur keypti oss undan bölvun lögmálsins með því að verða bölvun fyrir oss, því að ritað er: \"Bölvaður er hver sá, sem á tré hangir.\" \t ܠܢ ܕܝܢ ܡܫܝܚܐ ܙܒܢܢ ܡܢ ܠܘܛܬܐ ܕܢܡܘܤܐ ܘܗܘ ܗܘܐ ܚܠܦܝܢ ܠܘܛܬܐ ܟܬܝܒ ܓܝܪ ܕܠܝܛ ܗܘ ܟܠܡܢ ܕܡܬܬܠܐ ܒܩܝܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að hið ósýnilega eðli hans, bæði hans eilífi kraftur og guðdómleiki, er sýnilegt frá sköpun heimsins, með því að það verður skilið af verkum hans. Mennirnir eru því án afsökunar. \t ܟܤܝܬܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܡܢ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ ܠܒܪܝܬܗ ܒܤܘܟܠܐ ܡܬܚܙܝܢ ܘܚܝܠܗ ܘܐܠܗܘܬܗ ܕܠܥܠܡ ܕܢܗܘܘܢ ܕܠܐ ܡܦܩ ܒܪܘܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá voru krossfestir með honum tveir ræningjar, annar til hægri, hinn til vinstri. \t ܘܐܙܕܩܦܘ ܥܡܗ ܬܪܝܢ ܠܤܛܝܐ ܚܕ ܡܢ ܝܡܝܢܗ ܘܚܕ ܡܢ ܤܡܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og víst er leyndardómur guðhræðslunnar mikill: Hann opinberaðist í holdi, var réttlættur í anda, birtist englum, var boðaður með þjóðum, var trúað í heimi, var hafinn upp í dýrð. \t ܘܫܪܝܪܐܝܬ ܪܒ ܗܘ ܐܪܙܐ ܗܢܐ ܕܟܐܢܘܬܐ ܕܐܬܓܠܝ ܒܒܤܪ ܘܐܙܕܕܩ ܒܪܘܚ ܘܐܬܚܙܝ ܠܡܠܐܟܐ ܘܐܬܟܪܙ ܒܝܬ ܥܡܡܐ ܘܐܬܗܝܡܢ ܒܥܠܡܐ ܘܐܤܬܠܩ ܒܫܘܒܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá er Jesús hélt þaðan, fóru tveir blindir menn eftir honum og kölluðu: \"Miskunna þú okkur, sonur Davíðs.\" \t ܘܟܕ ܥܒܪ ܝܫܘܥ ܡܢ ܬܡܢ ܕܒܩܘܗܝ ܤܡܝܐ ܬܪܝܢ ܕܩܥܝܢ ܘܐܡܪܝܢ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝܢ ܒܪܗ ܕܕܘܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er ímynd hins ósýnilega Guðs, frumburður allrar sköpunar. \t ܗܘ ܕܗܘܝܘ ܕܡܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܠܐ ܡܬܚܙܐ ܘܒܘܟܪܐ ܕܟܠܗܝܢ ܒܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér getið sjálfir vitnað um, að ég sagði: ,Ég er ekki Kristur, heldur er ég sendur á undan honum.' \t ܐܢܬܘܢ ܤܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܝ ܕܐܡܪܬ ܕܐܢܐ ܠܐ ܗܘܝܬ ܡܫܝܚܐ ܐܠܐ ܫܠܝܚܐ ܐܢܐ ܕܩܕܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ofsóttir, en þó ekki yfirgefnir, felldir til jarðar, en tortímumst þó ekki. \t ܡܬܪܕܦܝܢܢ ܐܠܐ ܠܐ ܡܫܬܒܩܝܢܢ ܡܤܬܚܦܝܢܢ ܐܠܐ ܠܐ ܐܒܕܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið þá eiga sig! Þeir eru blindir, leiðtogar blindra. Ef blindur leiðir blindan, falla báðir í gryfju.\" \t ܫܒܘܩܘ ܠܗܘܢ ܤܡܝܐ ܐܢܘܢ ܢܓܘܕܐ ܕܤܡܝܐ ܤܡܝܐ ܕܝܢ ܠܤܡܝܐ ܐܢ ܢܕܒܪ ܬܪܝܗܘܢ ܒܓܘܡܨܐ ܢܦܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir munu fara til eilífrar refsingar, en hinir réttlátu til eilífs lífs.\" \t ܗܝܕܝܢ ܢܥܢܐ ܘܢܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܡܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܟܡܐ ܕܠܐ ܥܒܕܬܘܢ ܠܚܕ ܡܢ ܗܠܝܢ ܙܥܘܪܐ ܐܦ ܠܐ ܠܝ ܥܒܕܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur sendi hann annan þjón. Þeir börðu hann einnig og svívirtu og sendu burt tómhentan. \t ܘܐܘܤܦ ܘܫܕܪ ܠܥܒܕܗ ܐܚܪܢܐ ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܐܦ ܠܗܘ ܡܚܐܘܗܝ ܘܨܥܪܘܗܝ ܘܫܕܪܘܗܝ ܟܕ ܤܪܝܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann segir við mig: \"Vötnin, sem þú sást, þar sem skækjan situr, eru lýðir og fólk, þjóðir og tungur. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܡܝܐ ܕܚܙܝܬ ܕܥܠܝܗܘܢ ܝܬܒܐ ܙܢܝܬܐ ܥܡܡܐ ܘܟܢܫܐ ܘܐܡܘܬܐ ܘܠܫܢܐ ܐܝܬܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá segir samverska konan við hann: \"Hverju sætir, að þú, sem ert Gyðingur, biður mig um að drekka, samverska konu?\" [En Gyðingar hafa ekki samneyti við Samverja.] \t ܐܡܪܐ ܠܗ ܗܝ ܐܢܬܬܐ ܫܡܪܝܬܐ ܐܝܟܢܐ ܐܢܬ ܝܗܘܕܝܐ ܐܢܬ ܘܡܢܝ ܫܐܠ ܐܢܬ ܠܡܫܬܐ ܕܐܝܬܝ ܐܢܬܬܐ ܫܡܪܝܬܐ ܠܐ ܓܝܪ ܡܬܚܫܚܝܢ ܝܗܘܕܝܐ ܥܡ ܫܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann leit á þá, er kringum hann sátu, og segir: \"Hér er móðir mín og bræður mínir! \t ܘܚܪ ܒܐܝܠܝܢ ܕܝܬܒܝܢ ܠܘܬܗ ܘܐܡܪ ܗܐ ܐܡܝ ܘܗܐ ܐܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hornin tíu, sem þú sást, og dýrið, munu hata skækjuna og gjöra hana einmana og nakta, eta hold hennar og brenna hana í eldi, \t ܘܥܤܪ ܩܪܢܬܐ ܕܚܙܝܬ ܠܚܝܘܬܐ ܗܠܝܢ ܢܤܢܝܢ ܠܙܢܝܬܐ ܘܚܪܒܬܐ ܘܥܪܛܠܝܬܐ ܢܥܒܕܘܢܗ ܘܒܤܪܗ ܢܐܟܠܘܢ ܘܢܘܩܕܘܢܗ ܒܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Slík ker erum vér, sem hann hefur kallað, ekki aðeins úr flokki Gyðinga, heldur og úr flokki heiðingja. \t ܕܐܝܬܝܢ ܚܢܢ ܩܪܝܐ ܠܐ ܗܘܐ ܒܠܚܘܕ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܐܠܐ ܐܦ ܡܢ ܥܡܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús tók að segja þeim: \"Varist að láta nokkurn leiða yður í villu. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܫܪܝ ܠܡܐܡܪ ܠܗܘܢ ܚܙܘ ܕܠܡܐ ܐܢܫ ܢܛܥܝܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En vegna mannfjöldans sáu þeir engin ráð til að komast inn með hann og fóru því upp á þak og létu hann síga í rekkjunni niður um helluþekjuna beint fram fyrir Jesú. \t ܘܟܕ ܠܐ ܐܫܟܚܘ ܕܐܝܟܢܐ ܢܥܠܘܢܝܗܝ ܡܛܠ ܤܘܓܐܐ ܕܥܡܐ ܤܠܩܘ ܠܗܘܢ ܠܐܓܪܐ ܘܫܒܘܗܝ ܥܡ ܥܪܤܗ ܡܢ ܬܛܠܝܠܐ ܠܡܨܥܬܐ ܩܕܡܘܗܝ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta er fyrirheitið, sem hann gaf oss: Hið eilífa líf. \t ܘܗܢܘ ܫܘܘܕܝܐ ܕܐܫܬܘܕܝ ܠܢ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En forðast þú heimskulegar þrætur og ættartölur, deilur og lögmálsstælur. Þær eru gagnslausar og til einskis. \t ܡܢ ܒܥܬܐ ܕܝܢ ܤܟܠܬܐ ܘܡܢ ܬܫܥܝܬܐ ܕܫܪܒܬܐ ܘܡܢ ܚܪܝܢܐ ܘܡܢ ܬܟܬܘܫܐ ܕܤܦܪܐ ܐܫܬܐܠ ܝܘܬܪܢ ܓܝܪ ܠܝܬ ܒܗܝܢ ܘܤܪܝܩܢ ܐܢܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Símon Pétur hafði sverð, brá því og hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum hægra eyrað. Þjónninn hét Malkus. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܟܐܦܐ ܐܝܬ ܗܘܐ ܥܠܘܗܝ ܤܦܤܪܐ ܘܫܡܛܗ ܘܡܚܝܗܝ ܠܥܒܕܗ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܘܫܩܠܗ ܐܕܢܗ ܕܝܡܝܢܐ ܫܡܗ ܕܝܢ ܕܥܒܕܐ ܡܠܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "hvernig æðstu prestar og höfðingjar vorir framseldu hann til dauðadóms og krossfestu hann. \t ܘܐܫܠܡܘܗܝ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܩܫܝܫܐ ܠܕܝܢܐ ܕܡܘܬܐ ܘܙܩܦܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Miskunn hans við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns. \t ܘܚܢܢܗ ܠܕܪܐ ܘܫܪܒܬܐ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܕܚܠܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar dagur rann, kom öldungaráð lýðsins saman, bæði æðstu prestar og fræðimenn, og létu færa hann fyrir ráðsfund sinn. \t ܘܟܕ ܢܓܗܬ ܐܬܟܢܫܘ ܩܫܝܫܐ ܘܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܤܦܪܐ ܘܐܤܩܘܗܝ ܠܒܝܬ ܟܢܘܫܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér eruð verði keyptir. Vegsamið því Guð með líkama yðar. \t ܐܙܕܒܢܬܘܢ ܓܝܪ ܒܕܡܝܐ ܗܘܝܬܘܢ ܗܟܝܠ ܡܫܒܚܝܢ ܠܐܠܗܐ ܒܦܓܪܟܘܢ ܘܒܪܘܚܟܘܢ ܗܢܘܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Á stóli Móse sitja fræðimenn og farísear. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܥܠ ܟܘܪܤܝܐ ܕܡܘܫܐ ܝܬܒܘ ܤܦܪܐ ܘܦܪܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Filippus fann Natanael og sagði við hann: \"Vér höfum fundið þann, sem Móse skrifar um í lögmálinu og spámennirnir, Jesú frá Nasaret, son Jósefs.\" \t ܘܦܝܠܝܦܘܤ ܐܫܟܚ ܠܢܬܢܝܐܝܠ ܘܐܡܪ ܠܗ ܗܘ ܕܟܬܒ ܥܠܘܗܝ ܡܘܫܐ ܒܢܡܘܤܐ ܘܒܢܒܝܐ ܐܫܟܚܢܝܗܝ ܕܝܫܘܥ ܗܘ ܒܪ ܝܘܤܦ ܡܢ ܢܨܪܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur sendi hann aðra þjóna og mælti: ,Segið þeim, sem boðnir voru: Veislu mína hef ég búið, uxum mínum og alifé er slátrað, og allt er tilbúið, komið í brúðkaupið.' \t ܬܘܒ ܫܕܪ ܥܒܕܐ ܐܚܪܢܐ ܘܐܡܪ ܐܡܪܘ ܠܡܙܡܢܐ ܕܗܐ ܫܪܘܬܝ ܡܛܝܒܐ ܘܬܘܪܝ ܘܡܦܛܡܝ ܩܛܝܠܝܢ ܘܟܠ ܡܕܡ ܡܛܝܒ ܬܘ ܠܡܫܬܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vildu taka hann höndum, en óttuðust fólkið. Þeir skildu, að hann átti við þá með dæmisögunni. Og þeir yfirgáfu hann og gengu burt. \t ܘܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܐܚܕܗ ܘܕܚܠܘ ܡܢ ܥܡܐ ܝܕܥܘ ܓܝܪ ܕܥܠܝܗܘܢ ܐܡܪ ܡܬܠܐ ܗܢܐ ܘܫܒܩܘܗܝ ܘܐܙܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og síðan hinn þriðji að eiga hana og eins allir sjö, og létu þeir engin börn eftir sig, er þeir dóu. \t ܘܕܬܠܬܐ ܬܘܒ ܢܤܒܗ ܘܗܟܘܬ ܘܐܦ ܫܒܥܬܝܗܘܢ ܘܡܝܬܘ ܘܠܐ ܫܒܩܘ ܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús steig á land, sá hann þar mikinn mannfjölda, og hann kenndi í brjósti um þá, því að þeir voru sem sauðir, er engan hirði hafa. Og hann kenndi þeim margt. \t ܘܢܦܩ ܝܫܘܥ ܚܙܐ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܬܪܚܡ ܥܠܝܗܘܢ ܕܕܡܝܢ ܗܘܘ ܠܥܪܒܐ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܪܥܝܐ ܘܫܪܝ ܗܘܐ ܠܡܠܦܘ ܐܢܘܢ ܤܓܝܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir höfðu spottað hann, færðu þeir hann úr purpuraskikkjunni og í hans eigin klæði. Þá leiddu þeir hann út til að krossfesta hann. \t ܘܟܕ ܒܙܚܘ ܒܗ ܐܫܠܚܘܗܝ ܐܪܓܘܢܐ ܘܐܠܒܫܘܗܝ ܡܐܢܘܗܝ ܘܐܦܩܘܗܝ ܕܢܙܩܦܘܢܝܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að Guð er ekki Guð truflunarinnar, heldur friðarins. Eins og í öllum söfnuðum hinna heilögu \t ܡܛܠ ܕܐܠܗܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܫܓܘܫܝܐ ܐܠܐ ܕܫܠܡܐ ܐܝܟ ܕܒܟܠܗܝܢ ܥܕܬܐ ܕܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér tilbiðjið það, sem þér þekkið ekki. Vér tilbiðjum það, sem vér þekkjum, því hjálpræðið kemur frá Gyðingum. \t ܐܢܬܘܢ ܤܓܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܕܡ ܕܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܚܢܢ ܕܝܢ ܤܓܕܝܢ ܚܢܢ ܠܡܐ ܕܝܕܥܝܢ ܚܢܢ ܕܚܝܐ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ ܐܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Varpið því eigi frá yður djörfung yðar. Hún mun hljóta mikla umbun. \t ܠܐ ܗܟܝܠ ܬܘܒܕܘܢ ܓܠܝܘܬ ܐܦܐ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ ܕܥܬܝܕ ܠܗ ܐܓܪܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hvað snertir bróður Apollós, þá hef ég mikillega hvatt hann til að verða bræðrunum samferða til yðar. En hann var alls ófáanlegur til að fara nú, en koma mun hann, er hentugleikar hans leyfa. \t ܡܢ ܐܦܠܘ ܕܝܢ ܐܚܝ ܤܓܝ ܒܥܝܬ ܡܢܗ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܥܡ ܐܚܐ ܘܟܒܪ ܠܐ ܗܘܐ ܨܒܝܢܐ ܕܢܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ ܐܡܬܝ ܕܝܢ ܕܢܗܘܐ ܠܗ ܐܬܪܐ ܐܬܐ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að \"hver sem ákallar nafn Drottins, mun hólpinn verða.\" \t ܟܠ ܓܝܪ ܕܢܩܪܐ ܫܡܗ ܕܡܪܝܐ ܢܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar sá dagur ósýrðu brauðanna kom, er slátra skyldi páskalambinu, \t ܘܡܛܝ ܝܘܡܐ ܕܦܛܝܪܐ ܕܒܗ ܐܝܬ ܗܘܐ ܥܝܕܐ ܕܢܬܢܟܤ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Síðan kemur endirinn, er hann selur ríkið Guði föður í hendur, er hann hefur að engu gjört sérhverja tign, sérhvert veldi og kraft. \t ܘܗܝܕܝܢ ܬܗܘܐ ܚܪܬܐ ܡܐ ܕܡܫܠܡ ܡܠܟܘܬܐ ܠܐܠܗܐ ܐܒܐ ܡܐ ܕܒܛܠ ܟܠ ܪܝܫ ܘܟܠ ܫܘܠܛܢ ܘܟܠ ܚܝܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sátu þar svo og gættu hans. \t ܘܝܬܒܝܢ ܗܘܘ ܘܢܛܪܝܢ ܠܗ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjá, ég sendi fyrirheit föður míns yfir yður, en verið þér kyrrir í borginni, uns þér íklæðist krafti frá hæðum.\" \t ܘܐܢܐ ܐܫܕܪ ܥܠܝܟܘܢ ܡܘܠܟܢܐ ܕܐܒܝ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܩܘܘ ܒܐܘܪܫܠܡ ܡܕܝܢܬܐ ܥܕܡܐ ܕܬܠܒܫܘܢ ܚܝܠܐ ܡܢ ܪܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Áður en heimurinn var grundvallaður hefur hann útvalið oss í Kristi, til þess að vér værum heilagir og lýtalausir fyrir honum. Í kærleika sínum \t ܐܝܟܢܐ ܕܩܕܡ ܓܒܢ ܒܗ ܡܢ ܩܕܡ ܬܪܡܝܬܗ ܕܥܠܡܐ ܕܢܗܘܐ ܩܕܝܫܐ ܘܕܠܐ ܡܘܡ ܩܕܡܘܗܝ ܘܒܚܘܒܐ ܩܕܡ ܪܫܡܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sem þyrmdi ekki sínum eigin syni, heldur framseldi hann fyrir oss alla, hví skyldi hann ekki líka gefa oss allt með honum? \t ܘܐܢ ܥܠ ܒܪܗ ܠܐ ܚܤ ܐܠܐ ܚܠܦ ܟܠܢ ܐܫܠܡܗ ܐܝܟܢܐ ܠܐ ܟܠ ܡܕܡ ܥܡܗ ܢܬܠ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því sólin missti birtu sinnar. En fortjald musterisins rifnaði sundur í miðju. \t ܘܫܡܫܐ ܚܫܟ ܘܐܨܛܪܝ ܐܦܝ ܬܪܥܐ ܕܗܝܟܠܐ ܡܢ ܡܨܥܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dag nokkurn var hann að kenna. Þar sátu farísear og lögmálskennendur, komnir úr hverju þorpi í Galíleu og Júdeu og frá Jerúsalem, og kraftur Drottins var með honum til þess að lækna. \t ܘܗܘܐ ܒܚܕ ܡܢ ܝܘܡܬܐ ܟܕ ܡܠܦ ܗܘܐ ܝܫܘܥ ܝܬܒܝܢ ܗܘܘ ܦܪܝܫܐ ܘܡܠܦܝ ܢܡܘܤܐ ܕܐܬܘ ܗܘܘ ܡܢ ܟܠ ܩܘܪܝܐ ܕܓܠܝܠܐ ܘܕܝܗܘܕ ܘܕܐܘܪܫܠܡ ܘܚܝܠܐ ܕܡܪܝܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܠܡܐܤܝܘܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús tók í hönd honum og reisti hann upp, og hann stóð á fætur. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܚܕܗ ܒܐܝܕܗ ܘܐܩܝܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Postularnir og öldungarnir, ásamt öllum söfnuðinum, samþykktu þá að kjósa menn úr sínum hópi og senda með Páli og Barnabasi til Antíokkíu þá Júdas, er kallaður var Barsabbas, og Sílas, forystumenn meðal bræðranna. \t ܗܝܕܝܢ ܫܠܝܚܐ ܘܩܫܝܫܐ ܥܡ ܟܠܗ ܥܕܬܐ ܓܒܘ ܓܒܪܐ ܡܢܗܘܢ ܘܫܕܪܘ ܠܐܢܛܝܘܟܝ ܥܡ ܦܘܠܘܤ ܘܒܪܢܒܐ ܠܝܗܘܕܐ ܕܡܬܩܪܐ ܒܪ ܫܒܐ ܘܠܫܝܠܐ ܓܒܪܐ ܕܪܫܐ ܗܘܘ ܒܗܘܢ ܒܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þér segið: Ef maður segir við föður sinn eða móður: ,Það, sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er korban,' það er musterisfé, \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܢ ܢܐܡܪ ܓܒܪܐ ܠܐܒܘܗܝ ܐܘ ܠܐܡܗ ܩܘܪܒܢܝ ܡܕܡ ܕܡܢܝ ܬܐܬܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnist konu Lots. \t ܐܬܕܟܪܘ ܠܐܢܬܬܗ ܕܠܘܛ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sælir eru miskunnsamir, því að þeim mun miskunnað verða. \t ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܡܪܚܡܢܐ ܕܥܠܝܗܘܢ ܢܗܘܘܢ ܪܚܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi vitnisburður er sannur. Fyrir þá sök skalt þú vanda harðlega um við þá, til þess að þeir verði heilbrigðir í trúnni, \t ܘܫܪܝܪܐܝܬ ܐܝܬܝܗ ܤܗܕܘܬܐ ܗܕܐ ܡܛܠ ܗܢܐ ܩܫܝܐܝܬ ܗܘܝܬ ܡܟܤ ܠܗܘܢ ܕܢܗܘܘܢ ܚܠܝܡܝܢ ܒܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ætla ég því að hirta hann og láta lausan.\" \t ܐܪܕܝܘܗܝ ܗܟܝܠ ܘܐܫܒܩܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús sagði þetta, rak einn varðmaður, sem þar stóð, honum löðrung og sagði: \"Svarar þú æðsta prestinum svona?\" \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܚܕ ܡܢ ܕܚܫܐ ܕܩܐܡ ܗܘܐ ܡܚܝܗܝ ܥܠ ܦܟܗ ܠܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܗܟܢܐ ܝܗܒ ܐܢܬ ܦܬܓܡܐ ܠܪܒ ܟܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Það sem Guð hefur tengt saman, má maður eigi sundur skilja.\" \t ܡܕܡ ܕܐܠܗܐ ܗܟܝܠ ܙܘܓ ܒܪܢܫܐ ܠܐ ܢܦܪܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Maður að nafni Barabbas var þá í böndum ásamt upphlaupsmönnum. Höfðu þeir framið manndráp í upphlaupinu. \t ܘܐܝܬ ܗܘܐ ܚܕ ܕܡܬܩܪܐ ܒܪ ܐܒܐ ܕܐܤܝܪ ܗܘܐ ܥܡ ܥܒܕܝ ܐܤܛܤܝܢ ܗܢܘܢ ܕܩܛܠܐ ܒܐܤܛܤܝܢ ܥܒܕܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og vilji einhver þreyta lög við þig og hafa af þér kyrtil þinn, gef honum eftir yfirhöfnina líka. \t ܘܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܕܘܢ ܥܡܟ ܘܢܫܩܘܠ ܟܘܬܝܢܟ ܫܒܘܩ ܠܗ ܐܦ ܡܪܛܘܛܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á fyrsta degi ósýrðu brauðanna komu lærisveinarnir til Jesú og sögðu: \"Hvar vilt þú, að vér búum þér páskamáltíðina?\" \t ܒܝܘܡܐ ܕܝܢ ܩܕܡܝܐ ܕܦܛܝܪܐ ܩܪܒܘ ܬܠܡܝܕܐ ܠܘܬ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܐܝܟܐ ܨܒܐ ܐܢܬ ܕܢܛܝܒ ܠܟ ܕܬܠܥܤ ܦܨܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég rita yður, börnin mín, af því að syndir yðar eru yður fyrirgefnar fyrir sakir nafns hans. \t ܟܬܒ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܢܝܐ ܕܐܫܬܒܩܘ ܠܟܘܢ ܚܛܗܝܟܘܢ ܡܛܠ ܫܡܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "vegna samfélags yðar um fagnaðarerindið frá hinum fyrsta degi til þessa. \t ܥܠ ܫܘܬܦܘܬܟܘܢ ܕܒܐܘܢܓܠܝܘܢ ܡܢ ܝܘܡܐ ܩܕܡܝܐ ܘܥܕܡܐ ܠܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar átta dagar voru liðnir, skyldi umskera hann, og var hann látinn heita Jesús, eins og engillinn nefndi hann, áður en hann var getinn í móðurlífi. \t ܘܟܕ ܡܠܘ ܬܡܢܝܐ ܝܘܡܝܢ ܕܢܬܓܙܪ ܛܠܝܐ ܐܬܩܪܝ ܫܡܗ ܝܫܘܥ ܕܐܬܩܪܝ ܡܢ ܡܠܐܟܐ ܩܕܡ ܕܢܬܒܛܢ ܒܟܪܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sé auga þitt spillt, verður allur líkami þinn dimmur. Ef nú ljósið í þér er myrkur, hvílíkt verður þá myrkrið. \t ܐܢ ܕܝܢ ܥܝܢܟ ܬܗܘܐ ܒܝܫܐ ܟܠܗ ܦܓܪܟ ܚܫܘܟܐ ܢܗܘܐ ܐܢ ܗܟܝܠ ܢܘܗܪܐ ܕܒܟ ܚܫܘܟܐ ܗܘ ܚܫܘܟܟ ܟܡܐ ܢܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ótta setti að hverjum manni, en mörg undur og tákn gjörðust fyrir hendur postulanna. \t ܘܗܘܝܐ ܗܘܬ ܕܚܠܬܐ ܠܟܠ ܢܦܫ ܘܐܬܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܘܓܒܪܘܬܐ ܗܘܝܢ ܗܘܝ ܒܝܕ ܫܠܝܚܐ ܒܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús kallaði þá, og þeir yfirgáfu Sebedeus föður sinn hjá daglaunamönnunum í bátnum og fylgdu honum. \t ܘܩܪܐ ܐܢܘܢ ܘܡܚܕܐ ܫܒܩܘ ܠܙܒܕܝ ܐܒܘܗܘܢ ܒܤܦܝܢܬܐ ܥܡ ܐܓܝܪܐ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og þá eru einnig þeir, sem sofnaðir eru í trú á Krist, glataðir. \t ܘܟܒܪ ܐܦ ܐܝܠܝܢ ܕܕܡܟܘ ܒܡܫܝܚܐ ܐܒܕܘ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá reiddist hann og vildi ekki fara inn. En faðir hans fór út og bað hann koma. \t ܘܪܓܙ ܘܠܐ ܨܒܐ ܗܘܐ ܠܡܥܠ ܘܢܦܩ ܐܒܘܗܝ ܒܥܐ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt til þessarar stundar þolum vér hungur, þorsta og klæðleysi, oss er misþyrmt, vér höfum engan samastað, \t ܥܕܡܐ ܠܗܕܐ ܫܥܬܐ ܟܦܢܝܢܢ ܘܨܗܝܢܢ ܘܥܪܛܠܝܝܢܢ ܘܡܬܩܦܚܝܢܢ ܘܒܝܬ ܩܝܡܐ ܠܝܬ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir höfðu ekki enn skilið ritninguna, að hann ætti að rísa upp frá dauðum. \t ܠܐ ܓܝܪ ܥܕܟܝܠ ܝܕܥܝܢ ܗܘܘ ܡܢ ܟܬܒܐ ܕܥܬܝܕ ܗܘܐ ܠܡܩܡ ܡܢ ܡܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið í mér, þá verð ég í yður. Eins og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sér, nema hún sé á vínviðnum, eins getið þér ekki heldur borið ávöxt, nema þér séuð í mér. \t ܩܘܘ ܒܝ ܘܐܢܐ ܒܟܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܫܒܫܬܐ ܠܐ ܡܫܟܚܐ ܕܬܬܠ ܦܐܪܐ ܡܢ ܢܦܫܗ ܐܠܐ ܡܩܘܝܐ ܒܓܦܬܐ ܗܟܢܐ ܐܦ ܠܐ ܐܢܬܘܢ ܐܠܐ ܬܩܘܘܢ ܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pétur fylgdi honum álengdar, allt inn í garð æðsta prestsins. Þar sat hann hjá þjónunum og vermdi sig við eldinn. \t ܫܡܥܘܢ ܕܝܢ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܐܬܐ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܥܕܡܐ ܠܓܘ ܕܪܬܐ ܕܪܒ ܟܗܢܐ ܘܝܬܒ ܗܘܐ ܥܡ ܡܫܡܫܢܐ ܘܫܚܢ ܠܘܩܒܠ ܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að ég hef boðað yður allt Guðs ráð og ekkert dregið undan. \t ܠܐ ܓܝܪ ܐܫܬܐܠܬ ܕܐܘܕܥܟܘܢ ܟܠܗ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. \t ܘܗܕܐ ܦܪܗܤܝܐ ܐܝܬ ܠܢ ܠܘܬܗ ܕܟܠ ܕܫܐܠܝܢܢ ܠܗ ܐܝܟ ܨܒܝܢܗ ܫܡܥ ܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef vér göngum í ljósinu, eins og hann er sjálfur í ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd. \t ܐܢ ܕܝܢ ܒܢܘܗܪܐ ܡܗܠܟܝܢܢ ܐܝܟ ܕܗܘ ܐܝܬܘܗܝ ܒܢܘܗܪܐ ܐܝܬ ܠܢ ܫܘܬܦܘܬܐ ܥܡ ܚܕܕܐ ܘܕܡܐ ܕܝܫܘܥ ܒܪܗ ܡܕܟܐ ܠܢ ܡܢ ܟܠܗܘܢ ܚܛܗܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Trúið mér, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér. Ef þér gerið það ekki, trúið þá vegna sjálfra verkanna. \t ܗܝܡܢܘ ܕܐܢܐ ܒܐܒܝ ܘܐܒܝ ܒܝ ܘܐܠܐ ܐܦܢ ܡܛܠ ܥܒܕܐ ܗܝܡܢܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá leit hann upp til himins, andvarpaði og sagði við hann: \"Effaþa,\" það er: Opnist þú. \t ܘܚܪ ܒܫܡܝܐ ܘܐܬܬܢܚ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܬܦܬܚ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og borgin þarf ekki heldur sólar við eða tungls til að lýsa sér, því að dýrð Guðs skín á hana og lambið er lampi hennar. \t ܘܠܐܡܪܐ ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܠܐ ܡܬܒܥܐ ܫܡܫܐ ܘܠܐ ܤܗܪܐ ܕܢܢܗܪܘܢ ܠܗ ܬܫܒܘܚܬܗ ܓܝܪ ܕܐܠܗܐ ܐܢܗܪܬܗ ܘܫܪܓܗ ܐܝܬܘܗܝ ܐܡܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En enginn var sá á himni eða jörðu eða undir jörðunni, sem lokið gæti upp bókinni og litið í hana. \t ܘܠܝܬ ܕܐܬܡܨܝ ܒܫܡܝܐ ܘܠܐ ܒܐܪܥܐ ܘܠܐ ܕܠܬܚܬ ܡܢ ܐܪܥܐ ܠܡܦܬܚ ܠܟܬܒܐ ܘܠܡܫܪܐ ܛܒܥܘܗܝ ܘܠܡܚܙܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hjá krossi Jesú stóðu móðir hans og móðursystir, María, kona Klópa, og María Magdalena. \t ܩܝܡܢ ܗܘܝ ܕܝܢ ܠܘܬ ܙܩܝܦܗ ܕܝܫܘܥ ܐܡܗ ܘܚܬܗ ܕܐܡܗ ܘܡܪܝܡ ܗܝ ܕܩܠܝܘܦܐ ܘܡܪܝܡ ܡܓܕܠܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í þann tíma urðu miklar æsingar út af veginum. \t ܗܘܐ ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܗܘ ܙܒܢܐ ܫܓܘܫܝܐ ܤܓܝܐܐ ܥܠ ܐܘܪܚܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig vitnið þér sjálfir um yður, að þér eruð synir þeirra, sem myrtu spámennina. \t ܡܕܝܢ ܡܤܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܠ ܢܦܫܟܘܢ ܕܒܢܝܐ ܐܢܬܘܢ ܕܗܢܘܢ ܕܩܛܠܘ ܠܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessi er sá Móse, sem sagði við Ísraelsmenn: ,Spámann eins og mig mun Guð upp vekja yður, einn af bræðrum yðar.' \t ܗܢܘ ܡܘܫܐ ܗܘ ܕܐܡܪ ܠܒܢܝ ܐܝܤܪܝܠ ܕܢܒܝܐ ܢܩܝܡ ܠܟܘܢ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܡܢ ܐܚܝܟܘܢ ܐܟܘܬܝ ܠܗ ܬܫܡܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef fagnaðarerindi vort er hulið, þá er það hulið þeim, sem glatast. \t ܘܐܢ ܕܝܢ ܡܟܤܝ ܗܘ ܐܘܢܓܠܝܘܢ ܕܝܠܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܒܕܝܢ ܗܘ ܡܟܤܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir sem tóku Jesú höndum, færðu hann til Kaífasar, æðsta prests, en þar voru saman komnir fræðimennirnir og öldungarnir. \t ܘܗܢܘܢ ܕܐܚܕܘܗܝ ܠܝܫܘܥ ܐܘܒܠܘܗܝ ܠܘܬ ܩܝܦܐ ܪܒ ܟܗܢܐ ܐܝܟܐ ܕܤܦܪܐ ܘܩܫܝܫܐ ܟܢܝܫܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Pílatus spurði hann aftur: \"Svarar þú engu? Þú heyrir, hve þungar sakir þeir bera á þig.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܦܝܠܛܘܤ ܬܘܒ ܫܐܠܗ ܘܐܡܪ ܠܗ ܠܐ ܡܦܢܐ ܐܢܬ ܦܬܓܡܐ ܚܙܝ ܟܡܐ ܡܤܗܕܝܢ ܥܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn átu og drukku, kvæntust og giftust allt til þess dags, er Nói gekk í örkina, og flóðið kom og tortímdi öllum. \t ܕܐܟܠܝܢ ܗܘܘ ܘܫܬܝܢ ܘܢܤܒܝܢ ܢܫܐ ܘܝܗܒܝܢ ܠܓܒܪܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܥܠ ܢܘܚ ܠܟܘܝܠܐ ܘܐܬܐ ܛܘܦܢܐ ܘܐܘܒܕ ܠܟܠ ܐܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Að kvöldi sama dags sagði hann við þá: \"Förum yfir um!\" \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܒܗܘ ܝܘܡܐ ܒܪܡܫܐ ܢܥܒܪ ܠܢ ܠܥܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst Guð skrýðir svo gras vallarins, sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, skyldi hann þá ekki miklu fremur klæða yður, þér trúlitlir! \t ܐܢ ܕܝܢ ܠܥܡܝܪܐ ܕܚܩܠܐ ܕܝܘܡܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܘܡܚܪ ܢܦܠ ܒܬܢܘܪܐ ܐܠܗܐ ܗܟܢܐ ܡܠܒܫ ܠܐ ܤܓܝ ܝܬܝܪ ܠܟܘܢ ܙܥܘܪܝ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf, og ég mun reisa hann upp á efsta degi.\" \t ܗܢܘ ܓܝܪ ܨܒܝܢܗ ܕܐܒܝ ܕܟܠ ܕܚܙܐ ܠܒܪܐ ܘܡܗܝܡܢ ܒܗ ܢܗܘܘܢ ܠܗ ܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܘܐܢܐ ܐܩܝܡܝܘܗܝ ܒܝܘܡܐ ܐܚܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð hafði séð oss fyrir því sem betra var: Án vor skyldu þeir ekki fullkomnir verða. \t ܡܛܠ ܕܐܠܗܐ ܩܕܡ ܚܪ ܒܥܘܕܪܢܢ ܕܝܠܢ ܕܠܐ ܒܠܥܕܝܢ ܢܬܓܡܪܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þær fávísu sögðu við þær hyggnu: ,Gefið oss af olíu yðar, það er að slokkna á lömpum vorum.' \t ܐܡܪܢ ܕܝܢ ܗܢܝܢ ܤܟܠܬܐ ܠܚܟܝܡܬܐ ܗܒܝܢ ܠܢ ܡܢ ܡܫܚܟܝܢ ܕܗܐ ܕܥܟܘ ܠܗܘܢ ܠܡܦܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég varð mjög glaður, þegar bræður komu og báru vitni um tryggð þína við sannleikann, hversu þú lifir í sannleika. \t ܚܕܝܬ ܓܝܪ ܤܓܝ ܕܐܬܝܢ ܐܚܐ ܘܤܗܕܝܢ ܥܠ ܫܪܪܟ ܐܝܟ ܡܐ ܕܐܢܬ ܒܫܪܪܐ ܡܗܠܟ ܐܢܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aðrir sögðu: \"Hann er Elía,\" enn aðrir: \"Hann er spámaður eins og spámennirnir fornu.\" \t ܐܚܪܢܐ ܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܕܐܠܝܐ ܗܘ ܘܐܚܪܢܐ ܕܢܒܝܐ ܗܘ ܐܝܟ ܚܕ ܡܢ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "er hann segir: Ég mun kunnugt gjöra nafn þitt bræðrum mínum, ég mun syngja þér lof mitt í söfnuðinum. \t ܟܕ ܐܡܪ ܐܤܒܪ ܫܡܟ ܠܐܚܝ ܘܒܓܘܗ ܕܥܕܬܐ ܐܫܒܚܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vildu taka hann höndum, en óttuðust fólkið, þar eð menn töldu hann vera spámann. \t ܘܟܕ ܫܡܥܘ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܘܦܪܝܫܐ ܡܬܠܘܗܝ ܝܕܥܘ ܕܥܠܝܗܘܢ ܐܡܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "til þess að hann keypti lausa þá, sem voru undir lögmáli, - og vér fengjum barnaréttinn. \t ܕܠܐܝܠܝܢ ܕܬܚܝܬ ܢܡܘܤܐ ܐܢܘܢ ܢܙܒܢ ܘܢܩܒܠ ܤܝܡܬ ܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá lagði hann aftur hendur yfir augu hans, og nú sá hann skýrt, varð albata og heilskyggn á allt. \t ܬܘܒ ܤܡ ܐܝܕܗ ܥܠ ܥܝܢܘܗܝ ܘܬܩܢ ܘܚܙܐ ܗܘܐ ܟܠ ܡܕܡ ܢܗܝܪܐܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Abraham faðir yðar vænti þess með fögnuði að sjá dag minn, og hann sá hann og gladdist.\" \t ܐܒܪܗܡ ܐܒܘܟܘܢ ܡܤܘܚ ܗܘܐ ܕܢܚܙܐ ܝܘܡܝ ܘܚܙܐ ܘܚܕܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrst Guð skrýðir svo grasið á vellinum, sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, hve miklu fremur mun hann þá klæða yður, þér trúlitlir! \t ܐܢ ܕܝܢ ܠܥܡܝܪܐ ܕܝܘܡܢܐ ܐܝܬܘܗܝ ܒܚܩܠܐ ܘܡܚܪ ܢܦܠ ܒܬܢܘܪܐ ܐܠܗܐ ܗܟܢܐ ܡܠܒܫ ܟܡܐ ܝܬܝܪ ܠܟܘܢ ܙܥܘܪܝ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Er hann mælti þetta, hóf kona ein í mannfjöldanum upp rödd sína og sagði við hann: \"Sæll er sá kviður, er þig bar, og þau brjóst, er þú mylktir.\" \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܐܪܝܡܬ ܐܢܬܬܐ ܚܕܐ ܩܠܗ ܡܢ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪܬ ܠܗ ܛܘܒܝܗ ܠܟܪܤܐ ܕܛܥܢܬܟ ܘܠܬܕܝܐ ܕܐܝܢܩܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "grafir opnuðust og margir líkamir helgra látinna manna risu upp. \t ܘܒܝܬ ܩܒܘܪܐ ܐܬܦܬܚܘ ܘܦܓܪܐ ܤܓܝܐܐ ܕܩܕܝܫܐ ܕܫܟܝܒܝܢ ܗܘܘ ܩܡܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og sagt var við þær, að eigi skyldu þær granda grasi jarðarinnar né nokkrum grænum gróðri né nokkru tré, engu nema mönnunum, þeim er eigi hafa innsigli Guðs á ennum sér. \t ܘܐܬܐܡܪ ܠܗܘܢ ܕܠܐ ܢܗܪܘܢ ܠܥܤܒܗ ܕܐܪܥܐ ܘܠܟܠ ܝܘܪܩ ܐܦܠܐ ܠܐܝܠܢܐ ܐܠܐ ܐܢ ܠܒܢܝܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܚܬܡܐ ܕܐܠܗܐ ܒܝܬ ܥܝܢܝܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og rödd kom af himnum: \"Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.\" \t ܟܕ ܥܡܕ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܡܚܕܐ ܤܠܩ ܡܢ ܡܝܐ ܘܐܬܦܬܚܘ ܠܗ ܫܡܝܐ ܘܚܙܐ ܪܘܚܐ ܕܐܠܗܐ ܕܢܚܬܐ ܐܝܟ ܝܘܢܐ ܘܐܬܬ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Keppum þess vegna eftir því, sem til friðarins heyrir og til hinnar sameiginlegu uppbyggingar. \t ܗܫܐ ܒܬܪ ܫܠܡܐ ܢܪܗܛ ܘܒܬܪ ܒܢܝܢܐ ܚܕ ܕܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Lærisveinarnir sögðu við hann: \"Rabbí, nýlega voru Gyðingar að því komnir að grýta þig, og þú ætlar þangað aftur?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܪܒܢ ܗܫܐ ܝܗܘܕܝܐ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܠܡܪܓܡܟ ܘܬܘܒ ܐܙܠ ܐܢܬ ܠܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guði og föður vorum sé dýrðin um aldir alda. Amen. \t ܠܐܠܗܐ ܕܝܢ ܐܒܘܢ ܫܘܒܚܐ ܘܐܝܩܪܐ ܠܥܠܡ ܥܠܡܝܢ ܐܡܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna leggjum vér á oss erfiði og þreytum stríð, því að vér höfum fest von vora á lifanda Guði, sem er frelsari allra manna, einkum trúaðra. \t ܡܛܠ ܗܕܐ ܗܘ ܓܝܪ ܠܐܝܢܢ ܘܡܬܚܤܕܝܢܢ ܕܡܤܒܪܝܢܢ ܒܐܠܗܐ ܚܝܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܡܚܝܢܐ ܕܒܢܝܢܫܐ ܟܠܗܘܢ ܝܬܝܪܐܝܬ ܕܡܗܝܡܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en svo er ritað í lögmáli Drottins: \"Allt karlkyns, er fyrst fæðist af móðurlífi, skal helgað Drottni,\" - \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܒܢܡܘܤܐ ܕܡܪܝܐ ܕܟܠ ܕܟܪܐ ܦܬܚ ܡܪܒܥܐ ܩܕܝܫܐ ܕܡܪܝܐ ܢܬܩܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "(OMITTED TEXT) \t ܘܟܕ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܢܦܩܘ ܝܗܘܕܝܐ ܘܤܓܝ ܕܪܫܝܢ ܗܘܘ ܒܝܢܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og heimurinn fyrirferst og fýsn hans, en sá, sem gjörir Guðs vilja, varir að eilífu. \t ܘܥܒܪ ܥܠܡܐ ܗܘ ܘܪܓܬܗ ܗܘ ܕܝܢ ܕܥܒܕ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܡܩܘܐ ܠܥܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. \t ܘܫܒܝܠܐ ܬܪܝܨܐ ܥܒܕܘ ܠܪܓܠܝܟܘܢ ܕܗܕܡܐ ܕܚܓܝܪ ܠܐ ܢܛܥܫ ܐܠܐ ܢܬܐܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá risu upp nokkrir úr flokki farísea, er trú höfðu tekið, og sögðu: \"Þá ber að umskera og bjóða þeim að halda lögmál Móse.\" \t ܩܡܘ ܗܘܘ ܕܝܢ ܐܢܫܐ ܐܝܠܝܢ ܕܗܝܡܢܘ ܗܘܘ ܡܢ ܝܘܠܦܢܐ ܕܦܪܝܫܐ ܘܐܡܪܝܢ ܕܘܠܐ ܗܘ ܠܟܘܢ ܠܡܓܙܪ ܐܢܘܢ ܘܬܦܩܕܘܢ ܐܢܘܢ ܕܢܛܪܘܢ ܢܡܘܤܐ ܕܡܘܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sýn þig sjálfan í öllum greinum sem fyrirmynd í góðum verkum. Vertu grandvar í fræðslu þinni og heilhuga, svo hún verði \t ܒܟܠܡܕܡ ܕܝܢ ܕܡܘܬܐ ܒܢܦܫܟ ܚܘܐ ܒܟܠ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܘܒܡܠܦܢܘܬܟ ܬܗܘܐ ܠܟ ܡܠܬܐ ܚܠܝܡܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Tímóteus, samverkamaður minn, Lúkíus, Jason og Sósípater, ættmenn mínir, biðja að heilsa yður. \t ܫܐܠܝܢ ܒܫܠܡܟܘܢ ܛܝܡܬܐܘܤ ܦܠܚܐ ܕܥܡܝ ܘܠܘܩܝܘܤ ܘܐܝܤܘܢ ܘܤܘܤܝܦܛܪܘܤ ܐܚܝܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af því að brauðið er eitt, erum vér hinir mörgu einn líkami, því að vér höfum allir hlutdeild í hinu eina brauði. \t ܐܝܟܢܐ ܕܚܕ ܗܘ ܠܚܡܐ ܗܘ ܗܟܢܐ ܟܠܢ ܚܕ ܚܢܢ ܦܓܪ ܟܠܢ ܓܝܪ ܡܢ ܗܘ ܗܘ ܚܕ ܠܚܡܐ ܢܤܒܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "[Sá sem fellur á þennan stein, mun sundur molast, og þann sem hann fellur á, mun hann sundur merja.]\" \t ܘܡܢ ܕܢܦܠ ܥܠ ܟܐܦܐ ܗܕܐ ܢܬܪܥܥ ܘܟܠ ܡܢ ܕܗܝ ܬܦܠ ܥܠܘܗܝ ܬܕܪܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en hafa enga rótfestu. Þeir eru hvikulir og er þrenging verður síðan eða ofsókn vegna orðsins, bregðast þeir þegar. \t ܘܠܝܬ ܠܗܘܢ ܥܩܪܐ ܒܢܦܫܗܘܢ ܐܠܐ ܕܙܒܢܐ ܐܢܘܢ ܘܡܐ ܕܗܘܐ ܐܘܠܨܢܐ ܐܘ ܪܕܘܦܝܐ ܡܛܠ ܡܠܬܐ ܥܓܠ ܡܬܟܫܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hvað sem vér biðjum um fáum vér hjá honum, af því að vér höldum boðorð hans og gjörum það, sem honum er þóknanlegt. \t ܘܟܠܡܕܡ ܕܫܐܠܝܢܢ ܢܤܒܝܢܢ ܡܢܗ ܡܛܠ ܕܢܛܪܝܢܢ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܘܫܦܝܪܬܐ ܤܥܪܝܢܢ ܩܕܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þessir menn voru alls um tólf. \t ܗܘܝܢ ܗܘܘ ܕܝܢ ܟܠܗܘܢ ܐܢܫܐ ܬܪܥܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þótt þú kvongist, syndgar þú ekki, og ef mærin giftist, syndgar hún ekki. En þrenging munu slíkir hljóta hér á jörð, en ég vildi hlífa yður. \t ܘܐܢ ܬܤܒ ܐܢܬܬܐ ܠܐ ܚܛܐ ܐܢܬ ܘܐܢ ܒܬܘܠܬܐ ܬܗܘܐ ܠܓܒܪܐ ܠܐ ܚܛܝܐ ܐܘܠܨܢܐ ܕܝܢ ܒܦܓܪ ܗܘܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܗܟܢܐ ܐܢܘܢ ܐܢܐ ܕܝܢ ܥܠܝܟܘܢ ܚܐܤ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Var skírn Jóhannesar frá himni eða frá mönnum? Svarið mér!\" \t ܡܥܡܘܕܝܬܗ ܕܝܘܚܢܢ ܡܢ ܐܝܡܟܐ ܗܝ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܘ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܐܡܪܘ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér voruð, bræður, kallaðir til frelsis. Notið aðeins ekki frelsið til færis fyrir holdið, heldur þjónið hver öðrum í kærleika. \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܠܚܐܪܘܬܐ ܗܘ ܐܬܩܪܝܬܘܢ ܐܚܝ ܒܠܚܘܕ ܠܐ ܬܗܘܐ ܚܐܪܘܬܟܘܢ ܠܥܠܬ ܒܤܪܐ ܐܠܐ ܒܚܘܒܐ ܗܘܝܬܘܢ ܡܫܬܥܒܕܝܢ ܚܕ ܠܚܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki dirfumst vér að telja oss til þeirra eða bera oss saman við suma af þeim, er mæla með sjálfum sér. Þeir mæla sig við sjálfa sig og bera sig saman við sjálfa sig og eru óskynsamir. \t ܠܐ ܓܝܪ ܡܡܪܚܝܢܢ ܕܢܚܫܘܒ ܐܘ ܕܢܦܚܡ ܢܦܫܢ ܥܡ ܗܢܘܢ ܕܡܫܒܗܪܝܢ ܢܦܫܗܘܢ ܐܠܐ ܡܛܠ ܕܗܢܘܢ ܒܗܘܢ ܠܗܘܢ ܡܦܚܡܝܢ ܠܐ ܡܤܬܟܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Aftur tók hann að kenna við vatnið. Svo mikill mannfjöldi safnaðist að honum, að hann varð að stíga í bát og sitja þar, úti á vatninu. En allt fólkið var á landi við vatnið. \t ܬܘܒ ܕܝܢ ܫܪܝ ܗܘܐ ܡܠܦ ܥܠ ܝܕ ܝܡܐܡܢ ܕܢܥܒܕ ܓܝܪ ܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܗܘܝܘ ܐܚܝ ܘܚܬܝ ܘܐܡܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig hjálpar og andinn oss í veikleika vorum. Vér vitum ekki, hvers vér eigum að biðja eins og ber, en sjálfur andinn biður fyrir oss með andvörpum, sem ekki verður orðum að komið. \t ܗܟܢܐ ܐܦ ܗܝ ܪܘܚܐ ܡܥܕܪܐ ܠܟܪܝܗܘܬܢ ܡܢܐ ܓܝܪ ܢܨܠܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܘܠܐ ܠܐ ܝܕܥܝܢܢ ܐܠܐ ܗܝ ܪܘܚܐ ܡܨܠܝܐ ܚܠܦܝܢ ܒܬܢܚܬܐ ܕܠܐ ܡܬܡܠܠܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Eflaust munuð þér minna mig á orðtakið: ,Læknir, lækna sjálfan þig!' Vér höfum heyrt um allt, sem gjörst hefur í Kapernaum. Gjör nú hið sama hér í ættborg þinni.\" \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܟܒܪ ܬܐܡܪܘܢ ܠܝ ܡܬܠܐ ܗܢܐ ܐܤܝܐ ܐܤܐ ܢܦܫܟ ܘܟܠ ܕܫܡܥܢ ܕܥܒܕܬ ܒܟܦܪܢܚܘܡ ܥܒܕ ܐܦ ܗܪܟܐ ܒܡܕܝܢܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og út gengu úr musterinu englarnir sjö, sem höfðu plágurnar sjö, klæddir hreinu, skínandi líni og gyrtir gullbeltum um brjóst. \t ܘܢܦܩܘ ܫܒܥܐ ܡܠܐܟܝܢ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܗܢܘܢ ܕܐܝܬ ܥܠܝܗܘܢ ܫܒܥ ܡܚܘܢ ܟܕ ܠܒܝܫܝܢ ܟܬܢܐ ܕܟܝܐ ܘܢܗܝܪܐ ܘܐܤܝܪܝܢ ܥܠ ܚܕܝܝܗܘܢ ܐܤܪܐ ܕܕܗܒܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Réttlættir af trú höfum vér því frið við Guð fyrir Drottin vorn Jesú Krist. \t ܡܛܠ ܕܐܙܕܕܩܢ ܗܟܝܠ ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܢܗܘܐ ܠܢ ܫܠܡܐ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܒܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar kom, að vér þoldum ekki lengur við og réðum þá af að verða einir eftir í Aþenu, \t ܘܡܛܠ ܕܠܐ ܚܡܤܢܢ ܨܒܝܢ ܠܡܦܫ ܒܐܬܢܘܤ ܒܠܚܘܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér munið, bræður, eftir erfiði voru og striti: Vér unnum nótt og dag, til þess að vera ekki neinum yðar til þyngsla, um leið og vér prédikuðum fyrir yður fagnaðarerindi Guðs. \t ܥܗܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܓܝܪ ܐܚܝܢ ܕܠܐܝܢ ܗܘܝܢ ܘܥܡܠܝܢ ܒܥܒܕ ܐܝܕܝܢ ܒܠܠܝܐ ܘܒܐܝܡܡܐ ܕܥܠ ܚܕ ܡܢܟܘܢ ܠܐ ܢܐܩܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Komst ég þá að raun um, að hann var kærður vegna ágreinings um lögmál þeirra, en engin sök var honum gefin, er sætir dauða eða fangelsi. \t ܘܐܫܟܚܬ ܕܥܠ ܙܛܡܐ ܕܢܡܘܤܗܘܢ ܪܫܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܘܥܠܬܐ ܕܫܘܝܐ ܠܐܤܘܪܐ ܐܘ ܠܡܘܬܐ ܠܝܬ ܗܘܐ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu að fyrirgefa syndir, þá segi ég þér\" - og nú talar hann við lama manninn: \"Statt upp, tak rekkju þína, og far heim til þín!\" \t ܕܬܕܥܘܢ ܕܝܢ ܕܫܘܠܛܢܐ ܐܝܬ ܠܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܒܐܪܥܐ ܠܡܫܒܩ ܚܛܗܐ ܐܡܪ ܠܗܘ ܡܫܪܝܐ ܩܘܡ ܫܩܘܠ ܥܪܤܟ ܘܙܠ ܠܒܝܬܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver ert þú, maður, að þú skulir deila á Guð? Hvort mundi smíðisgripurinn segja við smiðinn: \"Hví gjörðir þú mig svona?\" \t ܐܢܬ ܗܟܝܠ ܡܢ ܐܢܬ ܐܘ ܒܪܢܫܐ ܕܦܬܓܡܐ ܠܐܠܗܐ ܝܗܒ ܐܢܬ ܕܠܡܐ ܐܡܪܐ ܓܒܝܠܬܐ ܠܡܢ ܕܓܒܠܗ ܕܠܡܢܐ ܗܟܢܐ ܓܒܠܬܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hrakyrtir blessum vér, ofsóttir umberum vér, lastaðir áminnum vér. Vér erum orðnir eins og sorp heimsins, afhrak allra allt til þessa. \t ܡܨܚܝܢ ܠܢ ܘܒܥܝܢܢ ܡܢܗܘܢ ܐܝܟ ܢܦܬܐ ܕܥܠܡܐ ܗܘܝܢ ܘܟܘܦܪܐ ܕܟܠܢܫ ܥܕܡܐ ܠܗܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og Jason hefur tekið á móti þeim. Allir þessir breyta gegn boðum keisarans, því þeir segja, að annar sé konungur og það sé Jesús.\" \t ܘܡܩܒܠܢܗܘܢ ܗܢܘ ܐܝܤܘܢ ܘܟܠܗܘܢ ܗܠܝܢ ܠܘܩܒܠ ܦܘܩܕܢܘܗܝ ܕܩܤܪ ܩܝܡܝܢ ܟܕ ܐܡܪܝܢ ܕܐܝܬ ܡܠܟܐ ܐܚܪܢܐ ܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "mér, sem fyrrum var lastmælandi, ofsóknari og smánari. En mér var miskunnað, sökum þess að ég gjörði það í vantrú, án þess að vita, hvað ég gjörði. \t ܠܝ ܕܡܢ ܩܕܝܡ ܡܓܕܦܢ ܗܘܝܬ ܘܪܕܘܦ ܘܡܨܥܪܢ ܐܠܐ ܐܬܚܢܢܬ ܡܛܠ ܕܟܕ ܠܐ ܝܕܥ ܗܘܝܬ ܥܒܕܬ ܕܠܐ ܗܝܡܢܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Látið því ekki hið góða, sem þér eigið, verða fyrir lasti. \t ܘܠܐ ܬܬܓܕܦ ܛܒܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá æptu þeir: \"Burt með hann! Burt með hann! Krossfestu hann!\" Pílatus segir við þá: \"Á ég að krossfesta konung yðar?\" Æðstu prestarnir svöruðu: \"Vér höfum engan konung nema keisarann.\" \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܫܩܘܠܝܗܝ ܫܩܘܠܝܗܝ ܨܠܘܒܝܗܝ ܨܠܘܒܝܗܝ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܦܝܠܛܘܤ ܠܡܠܟܟܘܢ ܐܙܩܘܦ ܐܡܪܝܢ ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܠܝܬ ܠܢ ܡܠܟܐ ܐܠܐ ܐܢ ܩܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Ónefnt \t ܠܳܐ ܐܺܝܬ݂ ܫܡܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna skulum vér sleppa byrjunar-kenningunum um Krist og sækja fram til fullkomleikans. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܢܫܒܘܩ ܫܘܪܝܐ ܕܡܠܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܘܢܐܬܐ ܠܓܡܝܪܘܬܐ ܐܘ ܠܡܐ ܬܘܒ ܫܬܐܤܬܐ ܐܚܪܬܐ ܡܪܡܝܬܘܢ ܠܬܝܒܘܬܐ ܡܢ ܥܒܕܐ ܡܝܬܐ ܘܠܗܝܡܢܘܬܐ ܕܒܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "\"Fangelsið fundum vér að öllu tryggilega læst, og varðmennirnir stóðu fyrir dyrum, en er vér lukum upp, fundum vér engan inni.\" \t ܐܡܪܝܢ ܐܫܟܚܢ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܕܐܚܝܕ ܙܗܝܪܐܝܬ ܘܐܦ ܠܢܛܘܪܐ ܕܩܝܡܝܢ ܥܠ ܬܪܥܐ ܘܦܬܚܢ ܘܐܢܫ ܠܐ ܐܫܟܚܢ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hún sagði: \"Satt er það, herra, þó eta hundarnir mola þá, sem falla af borðum húsbænda þeirra.\" \t ܗܝ ܕܝܢ ܐܡܪܬ ܐܝܢ ܡܪܝ ܐܦ ܟܠܒܐ ܐܟܠܝܢ ܡܢ ܦܪܬܘܬܐ ܕܢܦܠܝܢ ܡܢ ܦܬܘܪܐ ܕܡܪܝܗܘܢ ܘܚܐܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": ",En þjóðina, sem þrælkar þá, mun ég dæma,' sagði Guð, ,og eftir það munu þeir fara þaðan og þjóna mér á þessum stað.' \t ܘܠܥܡܐ ܕܢܦܠܚܘܢ ܥܒܕܘܬܐ ܐܕܘܢܝܘܗܝ ܐܢܐ ܐܡܪ ܐܠܗܐ ܘܡܢ ܒܬܪ ܗܠܝܢ ܢܦܩܘܢ ܘܢܦܠܚܘܢ ܠܝ ܒܐܬܪܐ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: \"Ég vil, verð þú hreinn!\" Jafnskjótt varð hann hreinn af líkþránni. \t ܘܦܫܛ ܐܝܕܗ ܝܫܘܥ ܩܪܒ ܠܗ ܘܐܡܪ ܨܒܐ ܐܢܐ ܐܬܕܟܐ ܘܒܗ ܒܫܥܬܐ ܐܬܕܟܝ ܓܪܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Ekkert skráarnafn uppgefið til vistunar \t ܠܰܝܬ݁ ܫܡܳܗ̇ ܕ݁ܰܟ݂ܢܺܝܫܽܘܬ݂ܳܐ ܠܡܶܦ݂ܪܰܩ ܠܘܳܬ݂"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sögðu þeir við hann: \"Hver ertu? Vér verðum að svara þeim, er sendu oss. Hvað segir þú um sjálfan þig?\" \t ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܘܡܢܘ ܐܢܬ ܕܢܬܠ ܦܬܓܡܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܕܪܘܢ ܡܢܐ ܐܡܪ ܐܢܬ ܥܠ ܢܦܫܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann laut þá að Jesú og spurði: \"Herra, hver er það?\" \t ܘܢܦܠ ܗܘ ܬܠܡܝܕܐ ܥܠ ܚܕܝܗ ܕܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܡܪܝ ܡܢܘ ܗܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þeir sem gráta, eins og þeir grétu ekki, þeir sem fagna, eins og þeir fögnuðu ekki, þeir sem kaupa, eins og þeir héldu ekki því, sem þeir kaupa, \t ܘܐܝܠܝܢ ܕܒܟܝܢ ܐܝܟ ܠܐ ܒܟܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܚܕܝܢ ܐܝܟ ܠܐ ܚܕܝܢ ܘܐܝܠܝܢ ܕܙܒܢܝܢ ܐܝܟ ܠܐ ܡܩܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er hann var út borinn, tók dóttir Faraós hann og fóstraði sem sinn son. \t ܘܟܕ ܐܫܬܕܝ ܡܢ ܐܡܗ ܐܫܟܚܬܗ ܒܪܬ ܦܪܥܘܢ ܘܪܒܝܬܗ ܠܗ ܠܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið dregið þessa menn hingað, þótt þeir hafi hvorki framið helgispjöll né lastmælt gyðju vorri. \t ܐܝܬܝܬܘܢ ܓܝܪ ܠܓܒܪܐ ܗܠܝܢ ܟܕ ܠܐ ܗܝܟܠܐ ܚܠܨܘ ܘܠܐ ܨܚܝܘ ܠܐܠܗܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þetta boðorð höfum vér frá honum, að sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn. \t ܘܗܢܐ ܦܘܩܕܢܐ ܩܒܠܢ ܡܢܗ ܕܟܠ ܕܡܚܒ ܠܐܠܗܐ ܢܚܒ ܐܦ ܠܐܚܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar þeir héldu áfram að spyrja hann, rétti hann sig upp og sagði við þá: \"Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana.\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܟܬܪܘ ܟܕ ܡܫܐܠܝܢ ܠܗ ܐܬܦܫܛ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܝܢܐ ܡܢܟܘܢ ܕܐܝܬܘܗܝ ܕܠܐ ܚܛܗ ܩܕܡܝܐ ܢܫܕܐ ܥܠܝܗ ܟܐܦܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir herleiðinguna til Babýlonar gat Jekonja Sealtíel, Sealtíel gat Serúbabel, \t ܡܢ ܒܬܪ ܓܠܘܬܐ ܕܝܢ ܕܒܒܠ ܝܘܟܢܝܐ ܐܘܠܕ ܠܫܠܬܐܝܠ ܫܠܬܐܝܠ ܐܘܠܕ ܠܙܘܪܒܒܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ritað er: \"Svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn, fyrir mér skulu öll kné beygja sig og sérhver tunga vegsama Guð.\" \t ܐܝܟ ܕܟܬܝܒ ܕܚܝ ܐܢܐ ܐܡܪ ܡܪܝܐ ܕܠܝ ܬܟܘܦ ܟܠ ܒܪܘܟ ܘܠܝ ܢܘܕܐ ܟܠ ܠܫܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þrem dögum eftir að Festus hafði tekið við umdæmi sínu, fór hann frá Sesareu upp til Jerúsalem. \t ܘܟܕ ܐܬܐ ܦܗܤܛܘܤ ܠܩܤܪܝܐ ܒܬܪ ܬܠܬܐ ܝܘܡܝܢ ܤܠܩ ܠܐܘܪܫܠܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að á þessari nóttu stóð hjá mér engill þess Guðs, sem ég heyri til og þjóna, og mælti: \t ܐܬܚܙܝ ܠܝ ܓܝܪ ܒܠܠܝܐ ܗܢܐ ܡܠܐܟܗ ܕܐܠܗܐ ܗܘ ܕܕܝܠܗ ܐܢܐ ܘܠܗ ܦܠܚ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Metið rétt, hvað Drottni þóknast. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܦܪܫܝܢ ܡܢܐ ܫܦܝܪ ܩܕܡ ܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og andinn og brúðurin segja: \"Kom þú!\" Og sá sem heyrir segi: \"Kom þú!\" Og sá sem þyrstur er, hann komi. Hver sem vill, hann fær ókeypis lífsins vatn. \t ܘܪܘܚܐ ܘܟܠܬܐ ܐܡܪܝܢ ܬܐ ܘܕܫܡܥ ܢܐܡܪ ܬܐ ܘܕܨܗܐ ܢܐܬܐ ܘܢܤܒ ܡܝܐ ܚܝܐ ܡܓܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá spurði Pétur: \"Herra, mælir þú þessa líkingu til vor eða til allra?\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܫܡܥܘܢ ܟܐܦܐ ܡܪܢ ܠܘܬܢ ܐܡܪ ܐܢܬ ܠܗ ܠܡܬܠܐ ܗܢܐ ܐܘ ܐܦ ܠܘܬ ܟܠܢܫ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur kvaddi þá og sagði: \"Ég skal koma aftur til yðar, ef Guð lofar.\" Síðan lét hann í haf frá Efesus, \t ܟܕ ܐܡܪ ܕܘܠܐ ܠܝ ܐܡܝܢܐܝܬ ܕܥܐܕܐ ܕܐܬܐ ܒܐܘܪܫܠܡ ܐܥܒܕܝܘܗܝ ܘܐܢ ܐܠܗܐ ܢܨܒܐ ܐܦܢܐ ܬܘܒ ܠܘܬܟܘܢ ܘܠܐܩܠܘܤ ܘܠܦܪܝܤܩܠܐ ܫܒܩ ܐܢܘܢ ܒܐܦܤܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Ó, þú vantrúa og rangsnúna kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá yður? Hversu lengi á ég að umbera yður? Færið hann hingað til mín.\" \t ܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܐܘܢ ܫܪܒܬܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢܐ ܘܡܥܩܠܬܐ ܥܕܡܐ ܠܐܡܬܝ ܐܗܘܐ ܥܡܟܘܢ ܘܥܕܡܐ ܠܐܡܬܝ ܐܤܝܒܪܟܘܢ ܐܝܬܝܗܝ ܠܝ ܠܟܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Enn annar sagði: \"Ég vil fylgja þér, herra, en leyf mér fyrst að kveðja fólk mitt heima.\" \t ܐܡܪ ܠܗ ܐܚܪܢܐ ܐܬܐ ܒܬܪܟ ܡܪܝ ܠܘܩܕܡ ܕܝܢ ܐܦܤ ܠܝ ܐܙܠ ܐܫܠܡ ܠܒܢܝ ܒܝܬܝ ܘܐܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú bar svo til, að hann stóð við Genesaretvatn og mannfjöldinn þrengdist að honum til að hlýða á Guðs orð. \t ܗܘܐ ܕܝܢ ܟܕ ܟܢܫ ܥܠܘܗܝ ܟܢܫܐ ܠܡܫܡܥ ܡܠܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܗܘ ܩܐܡ ܗܘܐ ܥܠ ܝܕ ܝܡܬܐ ܕܓܢܤܪ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki viljum vér, bræður, láta yður vera ókunnugt um þá, sem sofnaðir eru, til þess að þér séuð ekki hryggir eins og hinir, sem ekki hafa von. \t ܨܒܐ ܐܢܐ ܕܝܢ ܕܬܕܥܘܢ ܐܚܝ ܕܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܕܡܟܝܢ ܠܐ ܬܗܘܐ ܟܪܝܐ ܠܟܘܢ ܐܝܟ ܫܪܟܐ ܕܐܢܫܐ ܕܤܒܪܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þá frelsaði hann oss, ekki vegna réttlætisverkanna, sem vér höfðum unnið, heldur samkvæmt miskunn sinni í þeirri laug, þar sem vér endurfæðumst og heilagur andi gjörir oss nýja. \t ܠܐ ܒܥܒܕܐ ܕܙܕܝܩܘܬܐ ܕܥܒܕܢ ܐܠܐ ܒܪܚܡܘܗܝ ܕܝܠܗ ܐܚܝܢ ܒܤܚܬܐ ܕܡܘܠܕܐ ܕܡܢ ܕܪܝܫ ܘܒܚܘܕܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að heimska Guðs er mönnum vitrari og veikleiki Guðs mönnum sterkari. \t ܡܛܠ ܕܫܛܝܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܚܟܝܡܐ ܗܝ ܡܢ ܒܢܝܢܫܐ ܘܟܪܝܗܘܬܗ ܕܐܠܗܐ ܚܝܠܬܢܝܐ ܗܝ ܡܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Minnist bandingjanna, sem væruð þér sambandingjar þeirra. Minnist þeirra er illt líða, þar sem þér sjálfir eruð einnig með líkama. \t ܥܗܕܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܤܝܪܝܢ ܐܝܟ ܗܘ ܕܥܡܗܘܢ ܐܤܝܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܬܕܟܪܘ ܠܐܝܠܝܢ ܕܐܠܝܨܝܢ ܐܝܟ ܐܢܫܐ ܕܒܤܪܐ ܠܒܝܫܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hundraðshöfðinginn sá það, er við bar, vegsamaði hann Guð og sagði: \"Sannarlega var þessi maður réttlátur.\" \t ܟܕ ܚܙܐ ܕܝܢ ܩܢܛܪܘܢܐ ܡܕܡ ܕܗܘܐ ܫܒܚ ܠܐܠܗܐ ܘܐܡܪ ܫܪܝܪܐܝܬ ܗܢܐ ܓܒܪܐ ܙܕܝܩܐ ܗܘܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er þeir leystu folann, sögðu eigendur hans við þá: \"Hvers vegna leysið þið folann?\" \t ܘܟܕ ܫܪܝܢ ܠܗ ܠܥܝܠܐ ܐܡܪܝܢ ܠܗܘܢ ܡܪܘܗܝ ܡܢܐ ܫܪܝܢ ܐܢܬܘܢ ܥܝܠܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að inn hafa læðst nokkrir menn, sem fyrir löngu var ritað um að þessi dómur biði þeirra. Þeir eru óguðlegir menn, sem misnota náð Guðs vors til taumleysis og afneita vorum einasta lávarði og Drottni, Jesú Kristi. \t ܩܢܘ ܓܝܪ ܐܢܫܝܢ ܡܥܠܢܘܬܐ ܐܝܠܝܢ ܕܡܢ ܫܘܪܝܐ ܩܕܡܘ ܐܬܟܬܒܘ ܒܚܘܝܒܐ ܗܢܐ ܐܢܫܐ ܪܫܝܥܐ ܕܠܛܝܒܘܬܗ ܕܐܠܗܢ ܡܗܦܟܝܢ ܠܛܢܦܘܬܐ ܘܒܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܠܚܘܕܘܗܝ ܡܪܐ ܐܠܗܐ ܘܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܟܦܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ofar hverri tign og valdi og mætti, ofar öllum herradómi og sérhverju nafni, sem nefnt er, ekki aðeins í þessari veröld, heldur og í hinni komandi. \t ܠܥܠ ܡܢ ܟܠܗܝܢ ܐܪܟܘܤ ܘܫܘܠܛܢܐ ܘܚܝܠܐ ܘܡܪܘܬܐ ܘܠܥܠ ܡܢ ܟܠ ܫܡ ܕܡܫܬܡܗ ܠܐ ܒܠܚܘܕ ܒܥܠܡܐ ܗܢܐ ܐܠܐ ܐܦ ܒܕܥܬܝܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vitið þér ekki, bræður, - ég er hér að tala til þeirra, sem lögmál þekkja, - að lögmálið drottnar yfir manninum svo lengi sem hann lifir. \t ܐܘ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܚܝ ܠܝܕܥܝ ܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܡܡܠܠ ܐܢܐ ܕܢܡܘܤܐ ܫܠܝܛ ܗܘ ܥܠ ܓܒܪܐ ܟܡܐ ܕܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og sagði: \"Sannlega segi ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. \t ܘܐܡܪ ܐܡܝܢ ܐܡܪܢܐ ܠܟܘܢ ܕܐܠܐ ܬܬܗܦܟܘܢ ܘܬܗܘܘܢ ܐܝܟ ܛܠܝܐ ܠܐ ܬܥܠܘܢ ܠܡܠܟܘܬܐ ܕܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta gjörðu þeir og sendu það til öldunganna með þeim Barnabasi og Sál. \t ܘܫܕܪܘ ܒܝܕ ܒܪܢܒܐ ܘܫܐܘܠ ܠܩܫܝܫܐ ܕܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann kom til Kapernaum, gekk til hans hundraðshöfðingi og bað hann: \t ܟܕ ܥܠ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܠܟܦܪܢܚܘܡ ܩܪܒ ܠܗ ܩܢܛܪܘܢܐ ܚܕ ܘܒܥܐ ܗܘܐ ܡܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Gyðingur nokkur, Apollós að nafni, ættaður frá Alexandríu, kom til Efesus. Hann var maður vel máli farinn og fær í ritningunum. \t ܘܓܒܪܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܐܦܠܘ ܝܗܘܕܝܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܛܘܗܡܗ ܡܢ ܐܠܟܤܢܕܪܝܐ ܘܪܕܐ ܗܘܐ ܒܡܠܬܐ ܘܡܕܩ ܗܘܐ ܒܟܬܒܐ ܐܬܐ ܠܐܦܤܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið þess, að trú þín, sem þú átt með oss, verði mikilvirk í þekkingunni á öllu því góða, sem tilheyrir Kristi. \t ܕܬܗܘܐ ܫܘܬܦܘܬܐ ܕܗܝܡܢܘܬܟ ܝܗܒܐ ܦܐܪܐ ܒܥܒܕܐ ܘܒܝܕܥܬܐ ܕܟܠ ܛܒܢ ܕܐܝܬ ܠܟܘܢ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Guð friðarins mun bráðlega sundurmola Satan undir fótum yðar. Náðin Drottins vors Jesú Krist sé með yður. \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܕܫܠܡܐ ܢܫܚܩܝܘܗܝ ܒܥܓܠ ܠܤܛܢܐ ܬܚܝܬ ܪܓܠܝܟܘܢ ܛܝܒܘܬܗ ܕܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܬܗܘܐ ܥܡܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem elskar bróður sinn, hann er stöðugur í ljósinu og í honum er ekkert, er leitt geti hann til falls. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܡܚܒ ܠܐܚܘܗܝ ܒܢܘܗܪܐ ܡܟܬܪ ܘܟܫܠܐ ܠܝܬ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Um leið gól hani annað sinn, og Pétur minntist þess, er Jesús hafði mælt við hann: \"Áður en hani galar tvisvar muntu þrisvar afneita mér.\" Þá fór hann að gráta. \t ܗܘ ܕܝܢ ܫܪܝ ܗܘܐ ܡܚܪܡ ܘܝܡܐ ܕܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܠܓܒܪܐ ܗܢܐ ܕܐܡܪܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Dæmið sjálfir: Sæmir það konu að biðja til Guðs berhöfðuð? \t ܕܘܢܘ ܒܝܢܝܟܘܢ ܠܢܦܫܟܘܢ ܝܐܐ ܠܐܢܬܬܐ ܕܟܕ ܓܠܐ ܪܫܗ ܬܨܠܐ ܠܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú spurði æðsti presturinn Jesú um lærisveina hans og kenningu hans. \t ܪܒ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܫܐܠܗ ܠܝܫܘܥ ܥܠ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܥܠ ܝܘܠܦܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem gefur sáðmanninum sæði og brauð til fæðu, hann mun og gefa yður sáð og margfalda það og auka ávexti réttlætis yðar. \t ܗܘ ܕܝܢ ܕܝܗܒ ܙܪܥܐ ܠܙܪܘܥܐ ܘܠܚܡܐ ܠܡܐܟܘܠܬܐ ܗܘ ܢܬܠ ܘܢܤܓܐ ܙܪܥܟܘܢ ܘܢܪܒܐ ܦܐܪܐ ܕܙܕܝܩܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég býð þér fyrir augliti Guðs, sem veitir öllu líf, og fyrir augliti Krists Jesú, er gjörði góðu játninguna frammi fyrir Pontíusi Pílatusi: \t ܡܤܗܕ ܐܢܐ ܠܟ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܗܘ ܕܡܚܐ ܟܠ ܘܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܗܘ ܕܐܤܗܕ ܩܕܡ ܦܢܛܝܘܤ ܦܝܠܛܘܤ ܤܗܕܘܬܐ ܫܦܝܪܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Salómon gat Róbóam, Róbóam gat Abía, Abía gat Asaf, \t ܫܠܝܡܘܢ ܐܘܠܕ ܠܪܚܒܥܡ ܪܚܒܥܡ ܐܘܠܕ ܠܐܒܝܐ ܐܒܝܐ ܐܘܠܕ ܠܐܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta er gott og þóknanlegt fyrir frelsara vorum Guði, \t ܗܕܐ ܓܝܪ ܫܦܝܪܐ ܘܡܩܒܠܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܡܚܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru á undan og biðu vor í Tróas. \t ܗܠܝܢ ܐܙܠܘ ܩܕܡܝܢ ܘܩܘܝܘ ܠܢ ܒܛܪܘܐܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vér getum ekki annað en talað það, sem vér höfum séð og heyrt.\" \t ܠܐ ܓܝܪ ܡܫܟܚܝܢ ܚܢܢ ܕܡܐ ܕܚܙܝܢ ܘܫܡܥܢ ܕܠܐ ܢܡܠܠܝܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En það, sem var mér ávinningur, met ég nú vera tjón sakir Krists. \t ܐܠܐ ܗܠܝܢ ܕܝܘܬܪܢܐ ܗܘܝ ܠܝ ܚܘܤܪܢܐ ܚܫܒܬ ܐܢܝܢ ܡܛܠ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hefði hinn fyrri sáttmáli verið óaðfinnanlegur, þá hefði ekki verið þörf fyrir annan. \t ܐܠܘ ܓܝܪ ܐܝܬܝܗ ܗܘܬ ܩܕܡܝܬܐ ܕܠܐ ܪܫܝܢ ܠܝܬ ܗܘܐ ܐܬܪܐ ܠܗܕܐ ܕܬܪܬܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Æðstu prestarnir og allt ráðið leituðu vitnis gegn Jesú til að geta líflátið hann, en fundu eigi. \t ܪܒܝ ܟܗܢܐ ܕܝܢ ܘܟܠܗ ܟܢܫܗܘܢ ܒܥܝܢ ܗܘܘ ܥܠ ܝܫܘܥ ܤܗܕܘܬܐ ܕܢܡܝܬܘܢܝܗܝ ܘܠܐ ܐܫܟܚܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þessi ekkja lætur mig aldrei í friði. Því vil ég rétta hlut hennar, áður en hún gjörir út af við mig með nauði sínu.'\" \t ܐܦܢ ܡܛܠ ܕܡܠܐܝܐ ܠܝ ܗܕܐ ܐܪܡܠܬܐ ܐܬܒܥܝܗ ܕܠܐ ܒܟܠ ܥܕܢ ܬܗܘܐ ܐܬܝܐ ܡܗܪܐ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og komi hann um miðnætti eða síðar og finni þá vakandi, sælir eru þeir þá. \t ܘܐܢ ܒܡܛܪܬܐ ܕܬܪܬܝܢ ܐܘ ܕܬܠܬ ܢܐܬܐ ܘܢܫܟܚ ܗܟܢܐ ܛܘܒܝܗܘܢ ܠܥܒܕܐ ܗܢܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kom til hans móðir þeirra Sebedeussona með sonum sínum, laut honum og vildi biðja hann bónar. \t ܗܝܕܝܢ ܩܪܒܬ ܠܗ ܐܡܗܘܢ ܕܒܢܝ ܙܒܕܝ ܗܝ ܘܒܢܝܗ ܘܤܓܕܬ ܠܗ ܘܫܐܠܐ ܗܘܬ ܠܗ ܡܕܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar þeir leiddu hann út, tóku þeir Símon nokkurn frá Kýrene, er kom utan úr sveit, og lögðu krossinn á hann, að hann bæri hann eftir Jesú. \t ܘܟܕ ܡܘܒܠܝܢ ܠܗ ܐܚܕܘ ܠܫܡܥܘܢ ܩܘܪܝܢܝܐ ܕܐܬܐ ܡܢ ܩܪܝܬܐ ܘܤܡܘ ܥܠܘܗܝ ܙܩܝܦܐ ܕܢܛܥܢ ܒܬܪܗ ܕܝܫܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fái einhver annar, sem þar situr, opinberun, þá þagni hinn fyrri. \t ܘܐܢ ܠܐܚܪܢܐ ܢܬܓܠܐ ܟܕ ܝܬܒ ܩܕܡܝܐ ܢܫܬܘܩ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heilsið Heródíon, ættingja mínum. Heilsið þeim á heimili Narkissusar, sem tilheyra Drottni. \t ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܗܪܘܕܝܘܢ ܐܚܝܢܝ ܫܐܠܘ ܒܫܠܡܐ ܕܒܢܝ ܒܝܬܗ ܕܢܪܩܤܘܤ ܐܝܠܝܢ ܕܐܝܬܝܗܘܢ ܒܡܪܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir vörpuðu grunnsökku, og reyndist dýpið tuttugu faðmar. Aftur vörpuðu þeir grunnsökku litlu síðar, og reyndist dýpið þá fimmtán faðmar. \t ܘܐܪܡܝܘ ܐܘܩܝܢܤ ܘܐܫܟܚܘ ܩܘܡܝܢ ܥܤܪܝܢ ܘܬܘܒ ܩܠܝܠ ܪܕܘ ܘܐܫܟܚܘ ܩܘܡܝܢ ܚܡܫܥܤܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ungu mennirnir stóðu upp og bjuggu um hann, báru hann út og jörðuðu. \t ܘܩܡܘ ܐܝܠܝܢ ܕܥܠܝܡܝܢ ܒܗܘܢ ܘܟܢܫܘܗܝ ܘܐܦܩܘ ܩܒܪܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En spámaðurinn talar til manna, þeim til uppbyggingar, áminningar og huggunar. \t ܐܝܢܐ ܕܝܢ ܕܡܬܢܒܐ ܠܒܢܝܢܫܐ ܡܡܠܠ ܒܢܝܢܐ ܘܠܘܒܒܐ ܘܒܘܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef vér stöndum stöðugir, þá munum vér og með honum ríkja. Ef vér afneitum honum, þá mun hann og afneita oss. \t ܘܐܢ ܢܤܝܒܪ ܐܦ ܢܡܠܟ ܥܡܗ ܐܢ ܕܝܢ ܢܟܦܘܪ ܒܗ ܐܦ ܗܘ ܢܟܦܘܪ ܒܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En nokkrir brynjuðu sig og vildu ekki trúa. Þegar þeir tóku að illmæla veginum í áheyrn fólksins, sagði Páll skilið við þá, greindi lærisveinana frá þeim, og síðan talaði hann daglega í skóla Týrannusar. \t ܘܐܢܫܝܢ ܡܢܗܘܢ ܡܬܩܫܝܢ ܗܘܘ ܘܡܬܚܪܝܢ ܘܡܨܚܝܢ ܠܐܘܪܚܐ ܕܐܠܗܐ ܩܕܡ ܟܢܫܐ ܕܥܡܡܐ ܗܝܕܝܢ ܐܪܚܩ ܦܘܠܘܤ ܘܦܪܫ ܡܢܗܘܢ ܠܬܠܡܝܕܐ ܘܟܠܝܘܡ ܡܡܠܠ ܗܘܐ ܥܡܗܘܢ ܒܐܤܟܘܠܐ ܕܓܒܪܐ ܕܫܡܗ ܛܘܪܢܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og Jesús svaraði þeim: \"Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúkir eru. \t ܘܥܢܐ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܡܬܒܥܐ ܐܤܝܐ ܠܚܠܝܡܐ ܐܠܐ ܠܐܝܠܝܢ ܕܒܝܫ ܒܝܫ ܥܒܝܕܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Vinir GNOME \t ܚܰܒ݂ܪ̈ܰܘܗ̱ܝ ܕ݁ܰܓ݁ܢܳܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "skipaði hersveitarforinginn að fara með hann inn í kastalann og hýða hann og kúga hann með því til sagna, svo að hann kæmist að því, fyrir hverja sök þeir gjörðu slík óp að honum. \t ܦܩܕ ܟܠܝܪܟܐ ܕܢܥܠܘܢܗ ܠܡܫܪܝܬܐ ܘܦܩܕ ܕܒܢܓܕܐ ܢܫܬܐܠ ܐܝܟ ܕܢܕܥ ܡܛܠ ܐܝܕܐ ܥܠܬܐ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܥܠܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða. \t ܐܝܢܐ ܕܡܗܝܡܢ ܘܥܡܕ ܚܝܐ ܘܐܝܢܐ ܕܠܐ ܡܗܝܡܢ ܡܬܚܝܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Kappkostið að varðveita einingu andans í bandi friðarins. \t ܘܗܘܝܬܘܢ ܚܦܝܛܝܢ ܠܡܛܪ ܐܘܝܘܬܐ ܕܪܘܚܐ ܒܚܙܩܐ ܕܫܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann hrópaði með sterkri röddu og sagði: \"Fallin er, fallin er Babýlon hin mikla og orðin að djöfla heimkynni og fangelsi alls konar óhreinna anda og fangelsi alls konar óhreinna og viðbjóðslegra fugla. \t ܘܩܥܐ ܒܩܠܐ ܪܒܐ ܢܦܠܬ ܢܦܠܬ ܒܒܝܠ ܪܒܬܐ ܘܗܘܬ ܡܥܡܪܐ ܠܫܐܕܐ ܘܢܛܘܪܬܐ ܠܟܠ ܪܘܚܐ ܠܐ ܕܟܝܬܐ ܘܤܢܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Heyrið, þér sem segið: \"Í dag eða á morgun skulum vér fara til þeirrar eða þeirrar borgar, dveljast þar eitt ár og versla þar og græða!\" - \t ܡܢܐ ܕܝܢ ܢܐܡܪ ܐܦ ܥܠ ܐܝܠܝܢ ܕܐܡܪܝܢ ܕܝܘܡܢܐ ܐܘ ܡܚܪ ܐܙܠܝܢܢ ܠܡܕܝܢܬܐ ܐܝܕܐ ܕܗܝ ܘܥܒܕܝܢܢ ܬܡܢ ܫܢܬܐ ܚܕܐ ܘܡܬܬܓܪܝܢܢ ܘܝܬܪܝܢܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í Damaskus var lærisveinn nokkur, sem hét Ananías. Við hann sagði Drottinn í sýn: \"Ananías.\" Hann svaraði: \"Hér er ég, Drottinn.\" \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܗ ܒܕܪܡܤܘܩ ܬܠܡܝܕܐ ܚܕ ܕܫܡܗ ܗܘܐ ܚܢܢܝܐ ܘܡܪܝܐ ܐܡܪ ܠܗ ܒܚܙܘܐ ܚܢܢܝܐ ܘܐܡܪ ܗܐ ܐܢܐ ܡܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kallaði til sín mannfjöldann ásamt lærisveinum sínum og sagði við þá: \"Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. \t ܘܩܪܐ ܝܫܘܥ ܠܟܢܫܐ ܥܡ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܢ ܕܨܒܐ ܕܢܐܬܐ ܒܬܪܝ ܢܟܦܘܪ ܒܢܦܫܗ ܘܢܫܩܘܠ ܙܩܝܦܗ ܘܢܐܬܐ ܒܬܪܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ekki svo, að vér séum sjálfir hæfir og eitthvað komi frá oss sjálfum, heldur er hæfileiki vor frá Guði, \t ܠܘ ܕܚܢܢ ܤܦܩܝܢܢ ܕܢܬܪܥܐ ܡܕܡ ܐܝܟ ܕܡܢ ܢܦܫܢ ܐܠܐ ܚܝܠܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð, sem veitir þolgæðið og huggunina, gefi yður að vera samhuga að vilja Krists Jesú, \t ܐܠܗܐ ܕܝܢ ܕܡܤܝܒܪܢܘܬܐ ܘܕܒܘܝܐܐ ܢܬܠ ܠܟܘܢ ܕܫܘܝܘܬܐ ܬܬܚܫܒܘܢ ܚܕ ܥܠ ܚܕ ܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Öll borgin varð uppvæg, fólk þusti að, þeir tóku Pál og drógu hann út úr helgidóminum. Jafnskjótt var dyrunum læst. \t ܘܐܫܬܓܫܬ ܡܕܝܢܬܐ ܘܐܬܟܢܫܘ ܟܠܗ ܥܡܐ ܘܐܚܕܘܗܝ ܠܦܘܠܘܤ ܘܓܪܘܗܝ ܠܒܪ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܐܬܬܚܕܘ ܬܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeirri stundu varð landskjálfti mikill, og tíundi hluti borgarinnar hrundi og í landskjálftanum deyddust sjö þúsundir manna. Og þeir, sem eftir voru, urðu ótta slegnir og gáfu Guði himinsins dýrðina. \t ܘܒܫܥܬܐ ܗܝ ܗܘܐ ܙܘܥܐ ܪܒܐ ܘܚܕ ܡܢ ܥܤܪܐ ܕܡܕܝܢܬܐ ܢܦܠܘ ܘܐܬܩܛܠܘ ܒܙܘܥܐ ܫܡܗܐ ܕܓܒܪܐ ܐܠܦܐ ܫܒܥܐ ܘܕܫܪܟܐ ܗܘܘ ܒܕܚܠܬܐ ܘܝܗܒܘܢ ܬܫܒܘܚܬܐ ܠܐܠܗܐ ܕܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús vissi með sjálfum sér, að kurr var með lærisveinum hans út af þessu, og sagði við þá: \"Hneykslar þetta yður? \t ܝܫܘܥ ܕܝܢ ܝܕܥ ܒܢܦܫܗ ܕܪܛܢܝܢ ܥܠ ܗܕܐ ܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܕܐ ܡܟܫܠܐ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "heldur boðaði ég fyrst þeim í Damaskus og í Jerúsalem, síðan um alla Júdeubyggð og heiðingjunum að iðrast og snúa sér til Guðs og vinna verk samboðin iðruninni. \t ܐܠܐ ܐܟܪܙܬ ܡܢ ܠܩܘܕܡܝܢ ܠܗܢܘܢ ܕܒܕܪܡܤܘܩ ܘܠܗܢܘܢ ܕܒܐܘܪܫܠܡ ܘܕܒܟܠܗܝܢ ܩܘܪܝܐ ܕܝܗܘܕ ܘܐܦ ܠܥܡܡܐ ܐܟܪܙܬ ܕܢܬܘܒܘܢ ܘܢܬܦܢܘܢ ܠܘܬ ܐܠܗܐ ܘܢܥܒܕܘܢ ܥܒܕܐ ܕܫܘܝܢ ܠܬܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Móti austri voru þrjú hlið, móti norðri þrjú hlið, móti suðri þrjú hlið og móti vestri þrjú hlið. \t ܡܢ ܡܕܢܚܐ ܬܪܥܐ ܬܠܬܐ ܘܡܢ ܓܪܒܝܐ ܬܪܥܐ ܬܠܬܐ ܘܡܢ ܬܝܡܢܐ ܬܪܥܐ ܬܠܬܐ ܘܡܢ ܡܥܪܒܐ ܬܪܥܐ ܬܠܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og húsbóndi hans sagði við hann: ,Gott, þú góði og trúi þjónn, yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig. Gakk inn í fögnuð herra þíns.' \t ܐܡܪ ܠܗ ܡܪܗ ܐܝܘ ܥܒܕܐ ܛܒܐ ܘܡܗܝܡܢܐ ܥܠ ܩܠܝܠ ܡܗܝܡܢ ܗܘܝܬ ܥܠ ܤܓܝ ܐܩܝܡܟ ܥܘܠ ܠܚܕܘܬܗ ܕܡܪܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður, svo skuluð þér og þeim gjöra. \t ܘܐܝܟܢܐ ܕܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܢܥܒܕܘܢ ܠܟܘܢ ܒܢܝ ܐܢܫܐ ܗܟܘܬ ܥܒܕܘ ܠܗܘܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef ég nú þekki ekki merkingu málsins, verð ég sem útlendingur fyrir þeim, sem talar, og hann útlendingur fyrir mér. \t ܘܐܢ ܠܐ ܝܕܥ ܐܢܐ ܚܝܠܗ ܕܩܠܐ ܗܘܐ ܐܢܐ ܠܝ ܒܪܒܪܝܐ ܠܗܘ ܕܡܡܠܠ ܘܐܦ ܗܘ ܕܡܡܠܠ ܗܘܐ ܠܗ ܠܝ ܒܪܒܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá munuð þér segja: ,Vér höfum þó etið og drukkið með þér, og þú kenndir á götum vorum.' \t ܘܬܫܪܘܢ ܠܡܐܡܪ ܩܕܡܝܟ ܐܟܠܢ ܘܐܫܬܝܢ ܘܒܫܘܩܝܢ ܐܠܦܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver eru þá laun mín? Að ég boða fagnaðarerindið án endurgjalds og hagnýti mér ekki það, sem ég á rétt á. \t ܐܝܢܐ ܗܘ ܗܟܝܠ ܐܓܪܝ ܕܟܕ ܡܤܒܪ ܐܢܐ ܕܠܐ ܢܦܩܬܐ ܐܥܒܕܝܗ ܠܤܒܪܬܗ ܕܡܫܝܚܐ ܘܠܐ ܐܬܚܫܚ ܒܫܘܠܛܢܐ ܕܝܗܒ ܠܝ ܒܐܘܢܓܠܝܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En séuð þér án aga, sem allir hafa fyrir orðið, þá eruð þér þrælbornir og ekki synir. \t ܘܐܢ ܕܠܐ ܡܪܕܘܬܐ ܐܢܬܘܢ ܗܝ ܕܒܗ ܡܬܪܕܐ ܟܠܢܫ ܗܘܝܬܘܢ ܠܟܘܢ ܢܘܟܪܝܐ ܘܠܐ ܒܢܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar er sá er ég sagði um: ,Eftir mig kemur maður, sem var á undan mér, því hann er fyrri en ég.' \t ܗܢܘ ܕܐܢܐ ܐܡܪܬ ܥܠܘܗܝ ܕܒܬܪܝ ܐܬܐ ܓܒܪܐ ܘܗܘܐ ܠܗ ܩܕܡܝ ܡܛܠ ܕܩܕܡܝ ܗܘ ܡܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef einhver ekkja á börn eða barnabörn, þá læri þau fyrst og fremst að sýna rækt eigin heimili og endurgjalda foreldrum sínum, því að það er þóknanlegt fyrir augliti Guðs. \t ܘܐܢ ܐܝܬ ܐܪܡܠܬܐ ܕܐܝܬ ܠܗ ܒܢܝܐ ܐܘ ܒܢܝ ܒܢܝܐ ܢܐܠܦܘܢ ܠܘܩܕܡ ܕܒܒܢܝ ܒܝܬܗܘܢ ܢܙܕܕܩܘܢ ܘܢܦܪܥܘܢ ܚܘܒܠܐ ܠܐܒܗܝܗܘܢ ܗܕܐ ܓܝܪ ܡܩܒܠܐ ܩܕܡ ܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ef einhvern yðar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. \t ܐܢ ܐܢܫ ܕܝܢ ܡܢܟܘܢ ܚܤܝܪ ܡܢ ܚܟܡܬܐ ܢܫܐܠ ܡܢ ܐܠܗܐ ܕܝܗܒ ܠܟܠ ܦܫܝܛܐܝܬ ܘܠܐ ܡܚܤܕ ܘܡܬܝܗܒܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jóhannes svaraði öllum og sagði: \"Ég skíri yður með vatni, en sá kemur, sem mér er máttugri, og er ég ekki verður að leysa skóþveng hans. Hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi. \t ܥܢܐ ܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܐܢܐ ܗܐ ܡܥܡܕ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܒܡܝܐ ܐܬܐ ܕܝܢ ܗܘ ܕܚܝܠܬܢ ܡܢܝ ܗܘ ܕܠܐ ܫܘܐ ܐܢܐ ܕܐܫܪܐ ܥܪܩܐ ܕܡܤܢܘܗܝ ܗܘ ܢܥܡܕܟܘܢ ܒܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܘܒܢܘܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég veit, að þér eruð niðjar Abrahams. Þó leitist þér við að lífláta mig, því að orð mitt fær ekki rúm hjá yður. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܕܙܪܥܗ ܐܢܬܘܢ ܕܐܒܪܗܡ ܐܠܐ ܒܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܩܛܠܢܝ ܡܛܠ ܕܠܡܠܬܝ ܠܐ ܤܦܩܝܢ ܐܢܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér biðjið og öðlist ekki af því að þér biðjið illa, þér viljið sóa því í munaði! \t ܫܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܠܐ ܢܤܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܛܠ ܕܒܝܫܐܝܬ ܫܐܠܝܢ ܐܢܬܘܢ ܐܝܟ ܕܬܬܪܤܘܢ ܪܓܝܓܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta segi ég til þess að enginn tæli yður með áróðurstali, \t ܗܕܐ ܕܝܢ ܐܡܪ ܐܢܐ ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܗܘܐ ܡܛܥܐ ܠܟܘܢ ܒܦܝܤܐ ܕܡܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "en þér viljið ekki koma til mín og öðlast lífið. \t ܘܠܐ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܬܐܬܘܢ ܠܘܬܝ ܕܚܝܐ ܕܠܥܠܡ ܢܗܘܘܢ ܠܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar er ekki grískur maður eða Gyðingur, umskorinn eða óumskorinn, útlendingur, Skýti, þræll eða frjáls maður, þar er Kristur allt og í öllum. \t ܟܪ ܕܠܝܬ ܝܗܘܕܝܐ ܘܐܪܡܝܐ ܘܠܐ ܓܙܘܪܬܐ ܘܥܘܪܠܘܬܐ ܘܠܐ ܝܘܢܝܐ ܘܒܪܒܪܝܐ ܘܠܐ ܥܒܕܐ ܘܒܪܚܐܪܐ ܐܠܐ ܟܠ ܘܒܟܠܢܫ ܡܫܝܚܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá sagði Jesús við þá tólf: \"Ætlið þér að fara líka?\" \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܬܪܥܤܪܬܗ ܠܡܐ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܨܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܡܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kom mannfjöldinn og tók að biðja, að Pílatus veitti þeim hið sama og hann væri vanur. \t ܘܩܥܘ ܥܡܐ ܘܫܪܝܘ ܠܡܫܐܠ ܐܝܟ ܕܡܥܕ ܗܘܐ ܥܒܕ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Jesús sagði við þá: \"Konungar þjóða drottna yfir þeim og valdhafar þeirra kallast velgjörðamenn. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܡܠܟܝܗܘܢ ܕܥܡܡܐ ܡܪܝܗܘܢ ܐܢܘܢ ܘܕܫܠܝܛܝܢ ܥܠܝܗܘܢ ܥܒܕܝ ܛܒܬܐ ܡܬܩܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þakkað föðurnum, sem hefur gjört yður hæfa til að fá hlutdeild í arfleifð heilagra í ljósinu. \t ܬܘܕܘܢ ܠܐܠܗܐ ܐܒܐ ܕܐܫܘܝܢ ܠܡܢܬܐ ܕܝܪܬܘܬܐ ܕܩܕܝܫܐ ܒܢܘܗܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Múgurinn sá, hvað Páll hafði gjört, og tók að hrópa á lýkaónsku: \"Guðirnir eru í manna líki stignir niður til vor.\" \t ܘܟܢܫܐ ܕܥܡܐ ܟܕ ܚܙܘ ܡܕܡ ܕܥܒܕ ܦܘܠܘܤ ܐܪܝܡܘ ܩܠܗܘܢ ܒܠܫܢܗ ܕܐܬܪܐ ܘܐܡܪܝܢ ܐܠܗܐ ܐܬܕܡܝܘ ܒܒܢܝ ܐܢܫܐ ܘܢܚܬܘ ܠܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En oss hefur Guð opinberað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. \t ܠܢ ܕܝܢ ܓܠܐ ܐܠܗܐ ܒܪܘܚܗ ܪܘܚܐ ܓܝܪ ܟܠܡܕܡ ܒܨܝܐ ܐܦ ܥܘܡܩܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Helga þá í sannleikanum. Þitt orð er sannleikur. \t ܐܒܐ ܩܕܫ ܐܢܘܢ ܒܫܪܪܟ ܕܡܠܬܟ ܕܝܠܟ ܫܪܪܐ ܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir neyttu allir og urðu mettir. \t ܘܐܟܠܘ ܟܠܗܘܢ ܘܤܒܥܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og láttu forgarðinn, sem er fyrir utan musterið, vera fyrir utan og mæl hann ekki, því að hann er fenginn heiðingjunum, og þeir munu fótum troða borgina helgu í fjörutíu og tvo mánuði. \t ܘܠܕܪܬܐ ܕܠܓܘ ܡܢ ܗܝܟܠܐ ܐܦܩ ܡܢ ܠܒܪ ܘܠܐ ܬܡܫܚܝܗ ܡܛܠ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܥܡܡܐ ܘܠܡܕܝܢܬܐ ܩܕܝܫܬܐ ܢܕܘܫܘܢ ܝܪܚܐ ܐܪܒܥܝܢ ܘܬܪܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér hafið, bræður, tekið yður til fyrirmyndar söfnuði Guðs í Júdeu, sem eru í Kristi Jesú. Því að þér hafið þolað hið sama af löndum yðar sem þeir urðu að þola af Gyðingum, \t ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܐܚܝ ܐܬܕܡܝܬܘܢ ܠܥܕܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܒܝܗܘܕ ܗܠܝܢ ܕܒܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܕܗܟܢ ܤܝܒܪܬܘܢ ܐܦ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܒܢܝ ܫܪܒܬܟܘܢ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܗܢܘܢ ܡܢ ܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann kunngjörði oss leyndardóm vilja síns, þá ákvörðun, \t ܘܐܘܕܥܢ ܐܪܙܐ ܕܨܒܝܢܗ ܗܘ ܕܩܕܡ ܗܘܐ ܤܡ ܕܢܤܥܘܪ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir ræddu sín á milli, að þeir hefðu ekki tekið brauð. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܡܬܪܥܝܢ ܗܘܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܘܐܡܪܝܢ ܕܠܚܡܐ ܠܐ ܢܤܒܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum, og þótt ég framseldi líkama minn, til þess að verða brenndur, en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari. \t ܘܐܢ ܐܘܟܠ ܟܠ ܕܐܝܬ ܠܝ ܠܡܤܟܢܐ ܘܐܢ ܐܫܠܡ ܦܓܪܝ ܕܢܐܩܕ ܘܚܘܒܐ ܠܐ ܢܗܘܐ ܒܝ ܡܕܡ ܠܐ ܝܬܪ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hryggið ekki Guðs heilaga anda, sem þér eruð innsiglaðir með til endurlausnardagsins. \t ܘܠܐ ܬܗܘܘܢ ܡܥܝܩܝܢ ܠܪܘܚܐ ܩܕܝܫܬܐ ܕܐܠܗܐ ܕܐܬܚܬܡܬܘܢ ܒܗ ܠܝܘܡܐ ܕܦܘܪܩܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú skuluð þér vita, að þetta hjálpræði Guðs hefur verið sent heiðingjunum, og þeir munu hlusta.\" \t ܬܬܝܕܥ ܠܟܘܢ ܗܟܝܠ ܗܕܐ ܕܠܥܡܡܐ ܗܘ ܐܫܬܕܪ ܗܢܐ ܦܘܪܩܢܐ ܕܐܠܗܐ ܗܢܘܢ ܓܝܪ ܐܦ ܫܡܥܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús var að kenna í helgidóminum, og nú kallaði hann: \"Bæði þekkið þér mig og vitið hvaðan ég er. Þó er ég ekki kominn af sjálfum mér. En sá er sannur, sem sendi mig, og hann þekkið þér ekki. \t ܘܐܪܝܡ ܝܫܘܥ ܩܠܗ ܟܕ ܡܠܦ ܒܗܝܟܠܐ ܘܐܡܪ ܘܠܝ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܢ ܐܝܡܟܐ ܐܢܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܢ ܨܒܘܬ ܢܦܫܝ ܠܐ ܐܬܝܬ ܐܠܐ ܫܪܝܪ ܗܘ ܡܢ ܕܫܕܪܢܝ ܗܘ ܕܐܢܬܘܢ ܠܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir lögðu af stað og fóru um þorpin, fluttu fagnaðarerindið og læknuðu hvarvetna. \t ܘܢܦܩܘ ܫܠܝܚܐ ܘܡܬܟܪܟܝܢ ܗܘܘ ܒܩܘܪܝܐ ܘܒܡܕܝܢܬܐ ܘܡܤܒܪܝܢ ܗܘܘ ܘܡܐܤܝܢ ܒܟܠ ܕܘܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús vissi, að faðirinn hafði lagt allt í hendur honum, að hann var frá Guði kominn og var að fara til Guðs. \t ܗܘ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܡܛܠ ܕܝܕܥ ܗܘܐ ܕܟܠ ܡܕܡ ܝܗܒ ܐܒܐ ܒܐܝܕܘܗܝ ܘܕܡܢ ܐܠܗܐ ܢܦܩ ܘܠܘܬ ܐܠܗܐ ܐܙܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En Guð hefur talið oss maklega þess að trúa oss fyrir fagnaðarerindinu. Því er það, að vér tölum ekki eins og þeir, er þóknast vilja mönnum, heldur Guði, sem rannsakar hjörtu vor. \t ܐܠܐ ܐܝܟ ܡܐ ܕܒܩܝܢܢ ܠܐܠܗܐ ܕܬܬܗܝܡܢ ܤܒܪܬܗ ܗܟܢܐ ܡܡܠܠܝܢܢ ܠܐ ܐܝܟ ܕܠܒܢܝ ܐܢܫܐ ܢܫܦܪ ܐܠܐ ܠܐܠܗܐ ܗܘ ܕܒܩܐ ܠܒܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir segja við hana: \"Kona, hví grætur þú?\" Hún svaraði: \"Þeir hafa tekið brott Drottin minn, og ég veit ekki, hvar þeir hafa lagt hann.\" \t ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܐܢܬܬܐ ܡܢܐ ܒܟܝܐ ܐܢܬܝ ܐܡܪܐ ܠܗܘܢ ܕܫܩܠܘܗܝ ܠܡܪܝ ܘܠܐ ܝܕܥܐ ܐܢܐ ܐܝܟܐ ܤܡܘܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar er sá sem vitnar um mig, og ég veit, að sá vitnisburður er sannur, sem hann ber mér. \t ܐܚܪܝܢ ܗܘ ܗܘ ܕܡܤܗܕ ܥܠܝ ܘܝܕܥ ܐܢܐ ܕܫܪܝܪܐ ܗܝ ܤܗܕܘܬܗ ܕܡܤܗܕ ܥܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá ákvað Pílatus, að kröfu þeirra skyldi fullnægt. \t ܦܝܠܛܘܤ ܕܝܢ ܦܩܕ ܕܬܗܘܐ ܫܐܠܬܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hér eru bæði Gyðingar og þeir sem tekið hafa trú Gyðinga, Kríteyingar og Arabar. Vér heyrum þá tala á vorum tungum um stórmerki Guðs.\" \t ܘܕܡܢ ܩܪܛܐ ܘܥܪܒܝܐ ܗܐ ܫܡܥܝܢ ܚܢܢ ܡܢܗܘܢ ܕܡܡܠܠܝܢ ܒܠܫܢܝܢ ܕܝܠܢ ܬܕܡܪܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En sveinninn óx og varð þróttmikill í anda. Hann dvaldist í óbyggðum til þess dags, er hann skyldi koma fram fyrir Ísrael. \t ܛܠܝܐ ܕܝܢ ܪܒܐ ܗܘܐ ܘܡܬܚܝܠ ܒܪܘܚܐ ܘܒܚܘܪܒܐ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܥܕܡܐ ܠܝܘܡܐ ܕܬܚܘܝܬܗ ܕܠܘܬ ܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Vegna þess fór einnig mannfjöldinn á móti honum, því menn höfðu heyrt, að hann hefði gjört þetta tákn. \t ܘܡܛܠ ܗܕܐ ܢܦܩܘ ܠܩܘܒܠܗ ܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܕܫܡܥܘ ܕܐܬܐ ܗܕܐ ܥܒܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Speki tölum vér meðal hinna fullkomnu, þó ekki speki þessarar aldar eða höfðingja þessarar aldar, sem að engu verða, \t ܚܟܡܬܐ ܕܝܢ ܡܡܠܠܝܢܢ ܒܓܡܝܪܐ ܚܟܡܬܐ ܠܐ ܕܗܢܐ ܥܠܡܐ ܐܦܠܐ ܕܫܠܝܛܢܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܕܡܬܒܛܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni. \t ܥܕܡܐ ܕܐܤܝܡ ܒܥܠܕܒܒܝܟ ܬܚܝܬ ܪܓܠܝܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá kallaði hann: ,Faðir Abraham, miskunna þú mér, og send Lasarus, að hann dýfi fingurgómi sínum í vatn og kæli tungu mína, því ég kvelst í þessum loga.' \t ܘܩܪܐ ܒܩܠܐ ܪܡܐ ܘܐܡܪ ܐܒܝ ܐܒܪܗܡ ܐܬܪܚܡ ܥܠܝ ܘܫܕܪ ܠܠܥܙܪ ܕܢܨܒܘܥ ܪܝܫ ܨܒܥܗ ܒܡܝܐ ܘܢܪܛܒ ܠܝ ܠܫܢܝ ܕܗܐ ܡܫܬܢܩ ܐܢܐ ܒܫܠܗܒܝܬܐ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hver sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn segir söfnuðunum. Þeim er sigrar, honum mun ég gefa að eta af lífsins tré, sem er í Paradís Guðs. \t ܗܘ ܕܐܝܬ ܠܗ ܐܕܢܐ ܢܫܡܥ ܡܢܐ ܪܘܚܐ ܡܡܠܠ ܠܥܕܬܐ ܘܠܕܙܟܐ ܐܬܠ ܡܢ ܩܝܤܐ ܕܚܝܐ ܠܡܐܟܠ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܒܦܪܕܝܤܐ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hver sem heyrir þessi orð mín og breytir ekki eftir þeim, sá er líkur heimskum manni, er byggði hús sitt á sandi. \t ܘܟܠ ܡܢ ܕܫܡܥ ܡܠܝ ܗܠܝܢ ܘܠܐ ܥܒܕ ܠܗܝܢ ܢܬܕܡܐ ܠܓܒܪܐ ܤܟܠܐ ܕܒܢܐ ܒܝܬܗ ܥܠ ܚܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En einn úr mannfjöldanum svaraði honum: \"Meistari, ég færði til þín son minn, sem málleysis andi er í. \t ܘܥܢܐ ܚܕ ܡܢ ܟܢܫܐ ܘܐܡܪ ܡܠܦܢܐ ܐܝܬܝܬ ܒܪܝ ܠܘܬܟ ܕܐܝܬ ܠܗ ܪܘܚܐ ܕܠܐ ܡܡܠܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á leiðinni, er ég nálgaðist Damaskus, bar svo við um hádegisbil, að ljós mikið af himni leiftraði skyndilega um mig. \t ܘܟܕ ܐܙܠ ܗܘܝܬ ܘܫܪܝܬ ܡܡܛܐ ܐܢܐ ܠܕܪܡܤܘܩ ܒܦܠܓܗ ܕܝܘܡܐ ܡܢ ܬܚܝܬ ܫܠܝܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܙܠܓ ܥܠܝ ܢܘܗܪܐ ܤܓܝܐܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þeir neyttu allir og urðu mettir. Og þeir tóku saman brauðbitana, er af gengu, tólf körfur fullar. \t ܘܐܟܠܘ ܟܠܗܘܢ ܘܤܒܥܘ ܘܫܩܠܘ ܬܘܬܪܐ ܕܩܨܝܐ ܬܪܥܤܪ ܩܘܦܝܢܝܢ ܟܕ ܡܠܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef þér farið í manngreinarálit, þá drýgið þér synd og lögmálið sannar upp á yður að þér séuð brotamenn. \t ܐܢ ܕܝܢ ܒܐܦܐ ܢܤܒܝܢ ܐܢܬܘܢ ܚܛܝܬܐ ܥܒܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܬܟܘܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܐܝܟ ܥܒܪܝ ܥܠ ܢܡܘܤܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég gróðursetti, Apollós vökvaði, en Guð gaf vöxtinn. \t ܐܢܐ ܢܨܒܬ ܘܐܦܠܘ ܐܫܩܝ ܐܠܐ ܐܠܗܐ ܪܒܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allt er mér falið af föður mínum, og enginn þekkir soninn nema faðirinn, né þekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er sonurinn vill opinbera hann. \t ܟܠ ܡܕܡ ܐܫܬܠܡ ܠܝ ܡܢ ܐܒܝ ܘܠܐ ܐܢܫ ܝܕܥ ܠܒܪܐ ܐܠܐ ܐܢ ܐܒܐ ܐܦ ܠܐ ܠܐܒܐ ܐܢܫ ܝܕܥ ܐܠܐ ܐܢ ܒܪܐ ܘܠܡܢ ܕܨܒܐ ܒܪܐ ܕܢܓܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hið fyrra boðorð er þar með ógilt, af því að það var vanmáttugt og gagnslaust. \t ܫܘܚܠܦܐ ܕܝܢ ܕܗܘܐ ܠܦܘܩܕܢܐ ܩܕܡܝܐ ܡܛܠ ܡܚܝܠܘܬܗ ܘܕܝܘܬܪܢ ܠܝܬ ܗܘܐ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og kölluðu: \"Er Símon sá, er nefnist Pétur, gestur hér?\" \t ܘܩܪܝܢ ܗܘܘ ܬܡܢ ܘܡܫܐܠܝܢ ܕܐܢ ܫܡܥܘܢ ܕܡܬܩܪܐ ܟܐܦܐ ܗܪܟܐ ܫܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af gnægð hans höfum vér allir þegið, náð á náð ofan. \t ܘܡܢ ܡܠܝܘܬܗ ܚܢܢ ܟܠܢ ܢܤܒܢ ܘܛܝܒܘܬܐ ܚܠܦ ܛܝܒܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En síðast allra birtist hann einnig mér, eins og ótímaburði. \t ܠܚܪܬܐ ܕܝܢ ܕܟܠܗܘܢ ܐܝܟ ܕܠܝܚܛܐ ܐܬܚܙܝ ܐܦ ܠܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann beitti kyn vort slægð og lék feður vora illa. Hann lét þá bera út ungbörn sín, til þess að þjóðin skyldi eigi lífi halda. \t ܘܐܨܛܢܥ ܥܠ ܛܘܗܡܢ ܘܐܒܐܫ ܠܐܒܗܬܢ ܘܦܩܕ ܕܢܗܘܘܢ ܡܫܬܕܝܢ ܝܠܘܕܝܗܘܢ ܕܠܐ ܢܚܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir komu til Jóhannesar og sögðu við hann: \"Rabbí, sá sem var hjá þér handan við Jórdan og þú barst vitni um, hann er að skíra, og allir koma til hans.\" \t ܘܐܬܘ ܠܘܬ ܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪܘ ܠܗ ܪܒܢ ܗܘ ܕܥܡܟ ܗܘܐ ܒܥܒܪܐ ܕܝܘܪܕܢܢ ܕܐܢܬ ܤܗܕܬ ܥܠܘܗܝ ܗܐ ܐܦ ܗܘ ܡܥܡܕ ܘܤܓܝܐܐ ܐܬܝܢ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Páll, að vilja Guðs postuli Krists Jesú og Tímóteus, bróðir vor, heilsa \t ܦܘܠܘܤ ܫܠܝܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܒܨܒܝܢܗ ܕܐܠܗܐ ܘܛܝܡܬܐܘܤ ܐܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og rödd kom af himnum: \"Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknun.\" \t ܘܩܠܐ ܗܘܐ ܡܢ ܫܡܝܐ ܐܢܬ ܗܘ ܒܪܝ ܚܒܝܒܐ ܒܟ ܐܨܛܒܝܬ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig grýttu þeir Stefán. En hann ákallaði Drottin og sagði: \"Drottinn Jesús, meðtak þú anda minn.\" \t ܘܪܓܡܝܢ ܗܘܘ ܠܗ ܠܐܤܛܦܢܘܤ ܟܕ ܡܨܠܐ ܘܐܡܪ ܡܪܢ ܝܫܘܥ ܩܒܠ ܪܘܚܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í kenningu sinni sagði hann: \"Varist fræðimennina, sem fýsir að ganga í síðskikkjum og láta heilsa sér á torgum, \t ܘܒܝܘܠܦܢܗ ܐܡܪ ܗܘܐ ܠܗܘܢ ܐܙܕܗܪܘ ܡܢ ܤܦܪܐ ܕܨܒܝܢ ܕܒܐܤܛܠܐ ܢܗܠܟܘܢ ܘܪܚܡܝܢ ܫܠܡܐ ܒܫܘܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna hefur Guð ofurselt þá fýsnum hjartna þeirra til saurlifnaðar, til þess að þeir svívirtu líkami sína hver með öðrum. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܫܠܡ ܐܢܘܢ ܐܠܗܐ ܠܪܓܝܓܬܐ ܛܡܐܬܐ ܕܠܒܗܘܢ ܕܢܨܥܪܘܢ ܦܓܪܝܗܘܢ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fyrir trú fórnfærði Abraham Ísak, er hann var reyndur. Og Abraham, sem fengið hafði fyrirheitin, var reiðubúinn að fórnfæra einkasyni sínum. \t ܒܗܝܡܢܘܬܐ ܩܪܒ ܐܒܪܗܡ ܠܐܝܤܚܩ ܒܢܤܝܘܢܗ ܘܠܝܚܝܕܗ ܐܤܩ ܠܡܕܒܚܐ ܠܗܘ ܕܩܒܠ ܗܘܐ ܒܡܘܠܟܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Skipið hrakti, og varð ekki beitt upp í vindinn. Slógum vér undan og létum reka. \t ܘܐܬܚܛܦܬ ܐܠܦܐ ܘܠܐ ܐܫܟܚܬ ܕܬܩܘܡ ܠܘܩܒܠ ܪܘܚܐ ܘܝܗܒܢ ܠܐܝܕܐ ܕܗܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hér stend ég nú lögsóttur vegna vonarinnar um fyrirheitið, sem Guð gaf feðrum vorum \t ܘܗܫܐ ܥܠ ܤܒܪܐ ܕܫܘܘܕܝܐ ܕܗܘܐ ܗܘܐ ܠܐܒܗܬܢ ܡܢ ܐܠܗܐ ܩܐܡ ܐܢܐ ܘܡܬܕܝܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta sá ég, og ég vitna, að hann er sonur Guðs.\" \t ܘܐܢܐ ܚܙܝܬ ܘܐܤܗܕܬ ܕܗܢܘ ܒܪܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Allar tegundir dýra og fugla, skriðkvikindi og sjávardýr má temja og hafa mennirnir tamið, \t ܟܠܗܘܢ ܓܝܪ ܟܝܢܐ ܕܚܝܘܬܐ ܘܕܦܪܚܬܐ ܘܪܚܫܐ ܕܝܡܐ ܘܕܝܒܫܐ ܡܫܬܥܒܕܝܢ ܠܟܝܢܐ ܕܐܢܫܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann sagði við þá: \"Heimtið ekki meira en fyrir yður er lagt.\" \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܠܐ ܬܬܒܥܘܢ ܡܕܡ ܝܬܝܪ ܥܠ ܡܐ ܕܦܩܝܕ ܠܟܘܢ ܠܡܬܒܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Stundið frið við alla menn og helgun, því að án hennar fær enginn Drottin litið. \t ܗܪܛܘ ܒܬܪ ܫܠܡܐ ܥܡ ܟܠ ܐܢܫ ܘܒܬܪ ܩܕܝܫܘܬܐ ܕܒܠܥܕܝܗ ܐܢܫ ܠܡܪܢ ܠܐ ܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þaðan fór Jesús og kom í ættborg sína, og lærisveinar hans fylgdu honum. \t ܘܟܕ ܗܘܬ ܫܒܬܐ ܫܪܝ ܠܡܠܦܘ ܒܟܢܘܫܬܐ ܘܤܓܝܐܐ ܕܫܡܥܘ ܐܬܕܡܪܘ ܘܐܡܪܝܢ ܗܘܘ ܐܝܡܟܐ ܠܗ ܗܠܝܢ ܠܗܢܐ ܘܐܝܕܐ ܗܝ ܚܟܡܬܐ ܕܐܬܝܗܒܬ ܠܗ ܕܚܝܠܐ ܕܐܝܟ ܗܠܝܢ ܒܐܝܕܘܗܝ ܢܗܘܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hafið þér þá ekki hús til að eta og drekka í? Eða fyrirlítið þér söfnuð Guðs og gjörið þeim kinnroða, sem ekkert eiga? Hvað á ég að segja við yður? Á ég að hæla yður fyrir þetta? Nei, ég hæli yður ekki. \t ܕܠܡܐ ܒܬܐ ܠܝܬ ܠܟܘܢ ܕܬܐܟܠܘܢ ܘܬܫܬܘܢ ܐܘ ܒܥܕܬܗ ܕܐܠܗܐ ܒܤܝܢ ܐܢܬܘܢ ܘܡܒܗܬܝܢ ܐܢܬܘܢ ܠܐܝܠܝܢ ܕܠܝܬ ܠܗܘܢ ܡܢܐ ܐܡܪ ܠܟܘܢ ܐܫܒܚܟܘܢ ܒܗܕܐ ܠܐ ܡܫܒܚ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og ef einhver vill granda þeim, gengur eldur út úr munni þeirra og eyðir óvinum þeirra. Ef einhver skyldi vilja granda þeim, skal hann með sama hætti deyddur verða. \t ܘܡܢ ܕܒܥܐ ܕܢܗܪ ܐܢܘܢ ܢܦܩܐ ܢܘܪܐ ܡܢ ܦܘܡܗܘܢ ܘܐܟܠܐ ܠܒܥܠܕܒܒܝܗܘܢ ܘܠܐܝܢܐ ܕܨܒܐ ܕܢܗܪ ܐܢܘܢ ܗܟܢ ܝܗܝܒ ܠܗܘܢ ܠܡܬܩܛܠܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir láta sér annt um yður, en það er eigi af góðu, heldur vilja þeir einangra yður, til þess að þér látið yður annt um þá. \t ܚܤܡܝܢ ܒܟܘܢ ܠܐ ܗܘܐ ܠܫܦܝܪܬܐ ܐܠܐ ܠܡܚܒܫܟܘܢ ܗܘ ܨܒܝܢ ܕܐܢܬܘܢ ܬܗܘܘܢ ܚܤܡܝܢ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En hann vildi ekki, heldur fór og lét varpa honum í fangelsi, uns hann hefði borgað skuldina. \t ܗܘ ܕܝܢ ܠܐ ܨܒܐ ܐܠܐ ܐܙܠ ܐܪܡܝܗ ܒܝܬ ܐܤܝܪܐ ܥܕܡܐ ܕܢܬܠ ܠܗ ܡܐ ܕܚܝܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir segja við hann: \"Hvers vegna bauð þá Móse að gefa konu skilnaðarbréf og skilja svo við hana?\" \t ܐܡܪܝܢ ܠܗ ܠܡܢܐ ܗܟܝܠ ܡܘܫܐ ܦܩܕ ܕܢܬܠ ܟܬܒܐ ܕܫܘܒܩܢܐ ܘܢܫܪܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann er pantur arfleifðar vorrar, að vér verðum endurleystir Guði til eignar, dýrð hans til vegsemdar. \t ܗܝ ܕܐܝܬܝܗ ܪܗܒܘܢܐ ܕܝܪܬܘܬܢ ܠܦܘܪܩܢܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܚܐܝܢ ܘܠܫܘܒܚܐ ܕܐܝܩܪܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. \t ܡܐ ܩܛܝܢ ܬܪܥܐ ܘܐܠܝܨܐ ܐܘܪܚܐ ܕܡܘܒܠܐ ܠܚܝܐ ܘܙܥܘܪܐ ܐܢܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܡܫܟܚܝܢ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þannig mun og faðir minn himneskur gjöra við yður, nema hver og einn yðar fyrirgefi af hjarta bróður sínum.\" \t ܘܪܓܙ ܡܪܗ ܘܐܫܠܡܗ ܠܡܢܓܕܢܐ ܥܕܡܐ ܕܢܦܪܘܥ ܟܠ ܡܕܡ ܕܚܝܒ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Meðan Apollós var í Korintu, fór Páll um upplöndin og kom til Efesus. Þar hitti hann fyrir nokkra lærisveina. \t ܘܟܕ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܐܦܠܘ ܒܩܘܪܢܬܘܤ ܐܬܟܪܟ ܦܘܠܘܤ ܒܐܬܪܘܬܐ ܥܠܝܐ ܘܐܬܐ ܠܐܦܤܘܤ ܘܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܬܠܡܝܕܐ ܐܝܠܝܢ ܕܐܫܟܚ ܬܡܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þetta forgengilega á að íklæðast óforgengileikanum og þetta dauðlega að íklæðast ódauðleikanum. \t ܥܬܝܕ ܗܘ ܓܝܪ ܗܢܐ ܕܡܬܚܒܠ ܕܢܠܒܫ ܠܐ ܡܬܚܒܠܢܘܬܐ ܘܗܢܐ ܕܡܐܬ ܕܢܠܒܫ ܠܐ ܡܝܘܬܘܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Í Damaskus setti landshöfðingi Areta konungs vörð um borgina til þess að handtaka mig. \t ܒܕܪܡܤܘܩ ܪܒ ܚܝܠܐ ܕܐܪܛܘܤ ܡܠܟܐ ܢܛܪ ܗܘܐ ܡܕܝܢܬܐ ܕܕܪܡܘܤܩܝܐ ܠܡܐܚܕܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En á afmælisdegi Heródesar dansaði dóttir Heródíasar dans frammi fyrir gestunum og hreif Heródes svo, \t ܟܕ ܗܘܐ ܕܝܢ ܒܝܬ ܝܠܕܗ ܕܗܪܘܕܤ ܪܩܕܬ ܒܪܬܗ ܕܗܪܘܕܝܐ ܩܕܡ ܤܡܝܟܐ ܘܫܦܪܬ ܠܗ ܠܗܪܘܕܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir hafa farið af rétta veginum og lent í villu. Þeir fara sömu leið og Bíleam, sonur Bósors, sem elskaði ranglætislaun. \t ܕܟܕ ܫܒܩܘ ܐܘܪܚܐ ܬܪܝܨܬܐ ܫܓܘ ܘܐܙܠܘ ܒܐܘܪܚܐ ܕܒܠܥܡ ܒܪ ܒܥܘܪ ܗܘ ܕܐܓܪܐ ܕܥܘܠܐ ܐܚܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og bera þannig úr býtum laun ranglætis. Þeir hafa yndi af að svalla um miðjan dag. Þeir eru skömm og smán, þegar þeir neyta máltíða með yður og svalla. \t ܟܕ ܐܝܠܝܢ ܕܗܘܐ ܒܗܘܢ ܥܘܠܐ ܐܓܪܐ ܕܥܘܠܐ ܗܢܝܘܬܐ ܚܫܝܒ ܠܗܘܢ ܒܘܤܡܐ ܕܗܘܐ ܒܐܝܡܡܐ ܡܟܬܡܐ ܘܡܠܝܝ ܡܘܡܐ ܕܟܕ ܡܬܒܤܡܝܢ ܒܢܝܚܬܗܘܢ ܡܬܦܢܩܝܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hinn svaraði: \"Herra, hver er sá, að ég megi trúa á hann?\" \t ܥܢܐ ܗܘ ܕܐܬܐܤܝ ܘܐܡܪ ܡܢܘ ܡܪܝ ܕܐܗܝܡܢ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég þjónaði Drottni í allri auðmýkt, með tárum og í raunum, sem að mér hafa steðjað af launráðum Gyðinga. \t ܟܕ ܦܠܚ ܐܢܐ ܠܐܠܗܐ ܒܡܟܝܟܘܬܐ ܤܓܝܐܬܐ ܘܒܕܡܥܐ ܘܒܢܤܝܘܢܐ ܐܝܠܝܢ ܕܥܕܝܢ ܗܘܘ ܥܠܝ ܒܢܟܠܝܗܘܢ ܕܝܗܘܕܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er hann var að biðjast fyrir, varð yfirlit ásjónu hans annað, og klæði hans urðu hvít og skínandi. \t ܘܟܕ ܗܘ ܡܨܠܐ ܐܬܚܠܦ ܚܙܘܐ ܕܐܦܘܗܝ ܘܢܚܬܘܗܝ ܚܘܪܘ ܘܡܒܪܩܝܢ ܗܘܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að margir eru kallaðir, en fáir útvaldir.\" \t ܤܓܝܐܝܢ ܐܢܘܢ ܓܝܪ ܩܪܝܐ ܘܙܥܘܪܝܢ ܓܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra, sem voru postular á undan mér, heldur fór ég jafnskjótt til Arabíu og sneri svo aftur til Damaskus. \t ܘܠܐ ܐܙܠܬ ܠܐܘܪܫܠܡ ܠܘܬ ܫܠܝܚܐ ܕܡܢ ܩܕܡܝ ܐܠܐ ܐܙܠܬ ܠܐܪܒܝܐ ܘܬܘܒ ܗܦܟܬ ܠܕܪܡܤܘܩ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði: \"Hvorki er það af því, að hann hafi syndgað eða foreldrar hans, heldur til þess að verk Guðs verði opinber á honum. \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܠܐ ܗܘ ܚܛܐ ܘܠܐ ܐܒܗܘܗܝ ܐܠܐ ܕܢܬܚܙܘܢ ܒܗ ܥܒܕܘܗܝ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nei, sækist heldur eftir náðargáfunum, þeim hinum meiri. Og nú bendi ég yður á enn þá miklu ágætari leið. \t ܐܢ ܕܝܢ ܛܢܝܢ ܐܢܬܘܢ ܒܡܘܗܒܬܐ ܪܘܪܒܬܐ ܐܢܐ ܬܘܒ ܐܚܘܝܟܘܢ ܐܘܪܚܐ ܕܡܝܬܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-Ubuntu/v14.10/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "Ubuntu", "source": "Ubuntu", "original_code": "is - syr", "text": "Aukahlutir fyrir skjáborðið \t ܣܡܺܝ̈ܟ݂ܘܳܬ݂ܳܐ ܕ݂ܐܰܬ݂ܪܳܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar Jesús kom í byggðir Sesareu Filippí, spurði hann lærisveina sína: \"Hvern segja menn Mannssoninn vera?\" \t ܟܕ ܕܝܢ ܐܬܐ ܝܫܘܥ ܠܐܬܪܐ ܕܩܤܪܝܐ ܕܦܝܠܝܦܘܤ ܡܫܐܠ ܗܘܐ ܠܬܠܡܝܕܘܗܝ ܘܐܡܪ ܡܢܘ ܐܡܪܝܢ ܥܠܝ ܐܢܫܐ ܕܐܝܬܝ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þegar hann var tólf ára gamall, fóru þau upp þangað eins og siður var á hátíðinni. \t ܘܟܕ ܗܘܐ ܒܪ ܫܢܝܢ ܬܪܬܥܤܪܐ ܤܠܩܘ ܐܝܟܢܐ ܕܡܥܕܝܢ ܗܘܘ ܠܥܕܥܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og um englana segir hann: Hann sem gjörir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum. \t ܥܠ ܡܠܐܟܐ ܕܝܢ ܗܟܢܐ ܐܡܪ ܕܥܒܕ ܡܠܐܟܘܗܝ ܪܘܚ ܘܡܫܡܫܢܘܗܝ ܢܘܪ ܝܩܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Fóru þeir burt, ósamþykkir sín í milli, en Páll sagði þetta eitt: \"Rétt er það, sem heilagur andi mælti við feður yðar fyrir munn Jesaja spámanns: \t ܘܐܫܬܪܝܘ ܡܢ ܠܘܬܗ ܟܕ ܠܐ ܫܠܡܝܢ ܠܚܕܕܐ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܗܘ ܦܘܠܘܤ ܡܠܬܐ ܗܕܐ ܫܦܝܪ ܡܠܠ ܪܘܚܐ ܕܩܘܕܫܐ ܒܦܘܡ ܐܫܥܝܐ ܢܒܝܐ ܠܘܩܒܠ ܐܒܗܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Af því að þú hefur varðveitt orðið um þolgæði mitt mun ég og varðveita þig frá reynslustundinni, sem koma mun yfir alla heimsbyggðina, til að reyna þá sem á jörðunni búa. \t ܥܠ ܕܢܛܪܬ ܡܠܬܐ ܕܡܤܝܒܪܢܘܬܝ ܘܐܢܐ ܐܛܪܟ ܡܢ ܢܤܝܘܢܐ ܕܥܬܝܕ ܕܢܐܬܐ ܥܠ ܟܠܗ ܬܐܒܝܠ ܕܢܢܤܐ ܠܥܡܘܪܝܗ ܕܐܪܥܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er. \t ܐܠܐ ܒܟܠܗܘܢ ܥܡܡܐ ܐܝܢܐ ܕܕܚܠ ܡܢܗ ܘܦܠܚ ܟܐܢܘܬܐ ܡܩܒܠ ܗܘ ܠܘܬܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og það lauk upp munni sínum til lastmæla gegn Guði, til að lastmæla nafni hans og tjaldbúð hans og þeim, sem á himni búa. \t ܘܦܬܚܬ ܦܘܡܗ ܠܡܓܕܦܘ ܩܕܡ ܐܠܗܐ ܕܬܓܕܦܝ ܒܫܡܐ ܘܒܡܫܪܝܐ ܕܐܝܠܝܢ ܕܫܪܝܢ ܒܫܡܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sá bikar blessunarinnar, sem vér blessum, er hann ekki samfélag um blóð Krists? Og brauðið, sem vér brjótum, er það ekki samfélag um líkama Krists? \t ܟܤܐ ܗܘ ܕܬܘܕܝܬܐ ܕܡܒܪܟܝܢܢ ܠܐ ܗܘܐ ܫܘܬܦܘܬܐ ܐܝܬܘܗܝ ܕܕܡܗ ܕܡܫܝܚܐ ܘܠܚܡܐ ܗܘ ܕܩܨܝܢܢ ܠܐ ܗܘܐ ܫܘܬܦܘܬܐ ܐܝܬܘܗܝ ܕܦܓܪܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": ",Ég er Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.' Ekki er hann Guð dauðra, heldur lifenda.\" \t ܕܐܢܐ ܐܢܐ ܐܠܗܗ ܕܐܒܪܗܡ ܐܠܗܗ ܕܐܝܤܚܩ ܐܠܗܗ ܕܝܥܩܘܒ ܘܐܠܗܐ ܠܐ ܗܘܐ ܕܡܝܬܐ ܐܠܐ ܕܚܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og þér vitið, hvað aftrar honum nú, til þess að hann opinberist á sínum tíma. \t ܘܗܫܐ ܝܕܥܝܢ ܐܢܬܘܢ ܡܐ ܕܐܚܝܕ ܕܢܬܓܠܐ ܗܘ ܒܙܒܢܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér segið: ,Ef einhver sver við altarið, þá er það ógilt, en sverji menn við fórnina, sem á því er, þá er það gildur eiður.' \t ܘܡܢ ܕܝܡܐ ܒܡܕܒܚܐ ܠܐ ܗܘܐ ܡܕܡ ܡܢ ܕܝܢ ܕܝܡܐ ܒܩܘܪܒܢܐ ܕܠܥܠ ܡܢܗ ܚܐܒ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að allt, sem af Guði er fætt, sigrar heiminn, og trú vor, hún er sigurinn, hún hefur sigrað heiminn. \t ܡܛܠ ܕܟܠ ܕܝܠܝܕ ܡܢ ܐܠܗܐ ܙܟܐ ܠܗ ܠܥܠܡܐ ܘܗܕܐ ܗܝ ܙܟܘܬܐ ܕܙܟܬܗ ܠܥܠܡܐ ܗܝܡܢܘܬܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði honum: \"Sagt hefur verið: ,Ekki skalt þú freista Drottins, Guðs þíns.'\" \t ܥܢܐ ܕܝܢ ܝܫܘܥ ܘܐܡܪ ܠܗ ܐܡܝܪ ܗܘ ܕܠܐ ܬܢܤܐ ܠܡܪܝܐ ܐܠܗܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar eð þeir hirtu ekki um að varðveita þekkinguna á Guði, ofurseldi Guð þá ósæmilegu hugarfari, svo að þeir gjörðu það sem ekki er tilhlýðilegt, \t ܘܐܝܟ ܕܠܐ ܕܢܘ ܒܢܦܫܗܘܢ ܕܢܕܥܘܢ ܠܐܠܗܐ ܐܫܠܡ ܐܢܘܢ ܐܠܗܐ ܠܡܕܥܐ ܕܤܪܝܩܘܬܐ ܕܢܗܘܘܢ ܥܒܕܝܢ ܡܕܡ ܕܠܐ ܘܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þá heyrði ég raddir sem frá miklum mannfjölda og sem nið margra vatna og sem gný frá sterkum þrumum. Þær sögðu: \"Hallelúja, Drottinn Guð vor, hinn alvaldi, er konungur orðinn. \t ܘܫܡܥܬ ܩܠܐ ܐܝܟ ܕܟܢܫܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܝܟ ܩܠܐ ܕܡܝܐ ܤܓܝܐܐ ܘܐܝܟ ܩܠܐ ܕܪܥܡܐ ܚܝܠܬܢܐ ܕܐܡܪܝܢ ܗܠܠܘܝܐ ܡܛܠ ܕܐܡܠܟ ܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܐܚܝܕ ܟܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Annar þessara tveggja, sem heyrðu orð Jóhannesar og fóru á eftir Jesú, var Andrés, bróðir Símonar Péturs. \t ܚܕ ܕܝܢ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܫܡܥܘ ܡܢ ܝܘܚܢܢ ܘܐܙܠܘ ܒܬܪܗ ܕܝܫܘܥ ܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܐܢܕܪܐܘܤ ܐܚܘܗܝ ܕܫܡܥܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "og kasta þeim í eldsofninn. Þar verður grátur og gnístran tanna. \t ܘܢܪܡܘܢ ܐܢܘܢ ܒܐܬܘܢܐ ܕܢܘܪܐ ܬܡܢ ܢܗܘܐ ܒܟܝܐ ܘܚܘܪܩ ܫܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "sendi Jesús þá Pétur og Jóhannes og sagði: \"Farið og búið til páskamáltíðar fyrir oss.\" \t ܘܫܕܪ ܝܫܘܥ ܠܟܐܦܐ ܘܠܝܘܚܢܢ ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܛܝܒܘ ܠܢ ܦܨܚܐ ܕܢܠܥܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og í helju, þar sem hann var í kvölum, hóf hann upp augu sín og sá Abraham í fjarska og Lasarus við brjóst hans. \t ܘܟܕ ܡܫܬܢܩ ܒܫܝܘܠ ܐܪܝܡ ܥܝܢܘܗܝ ܡܢ ܪܘܚܩܐ ܘܚܙܐ ܠܐܒܪܗܡ ܘܠܠܥܙܪ ܒܥܘܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jerúsalem, Jerúsalem! Þú, sem líflætur spámennina og grýtir þá, sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum eins og hænan ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi. \t ܐܘܪܫܠܡ ܐܘܪܫܠܡ ܩܛܠܬ ܢܒܝܐ ܘܪܓܡܬ ܠܐܝܠܝܢ ܕܫܠܝܚܝܢ ܠܘܬܗ ܟܡܐ ܙܒܢܝܢ ܨܒܝܬ ܠܡܟܢܫܘ ܒܢܝܟܝ ܐܝܟ ܬܪܢܓܘܠܬܐ ܕܟܢܫܐ ܦܪܘܓܝܗ ܬܚܝܬ ܓܦܝܗ ܘܠܐ ܨܒܝܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "að ég hef hryggð mikla og sífellda kvöl í hjarta mínu. \t ܕܟܪܝܘܬܐ ܗܝ ܠܝ ܪܒܬܐ ܘܟܐܒܐ ܕܡܢ ܠܒܝ ܠܐ ܫܠܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús var að reka út illan anda, og var sá mállaus. Þegar illi andinn var út farinn, tók málleysinginn að mæla, og undraðist mannfjöldinn. \t ܘܟܕ ܡܦܩ ܫܐܕܐ ܕܐܝܬܘܗܝ ܚܪܫܐ ܗܘܐ ܕܟܕ ܢܦܩ ܗܘ ܫܐܕܐ ܡܠܠ ܗܘ ܚܪܫܐ ܘܐܬܕܡܪܘ ܟܢܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og enginn, sem drukkið hefur gamalt vín, vill nýtt, því að hann segir: ,Hið gamla er gott.'\" \t ܘܠܐ ܐܢܫ ܫܬܐ ܚܡܪܐ ܥܬܝܩܐ ܘܡܚܕܐ ܒܥܐ ܚܕܬܐ ܐܡܪ ܓܝܪ ܥܬܝܩܐ ܒܤܝܡ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "skurðgoðadýrkun, fjölkynngi, fjandskapur, deilur, metingur, reiði, eigingirni, tvídrægni, flokkadráttur, \t ܦܘܠܚܢܐ ܕܦܬܟܪܐ ܚܪܫܘܬܐ ܒܥܠܕܒܒܘܬܐ ܚܪܝܢܐ ܛܢܢܐ ܚܡܬܐ ܥܨܝܢܐ ܦܠܓܘܬܐ ܤܕܩܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og er drekinn sá að honum var varpað niður á jörðina, ofsótti hann konuna, sem alið hafði sveinbarnið. \t ܘܟܕ ܚܙܐ ܬܢܝܢܐ ܕܐܬܪܡܝ ܥܠ ܐܪܥܐ ܪܕܦ ܠܐܢܬܬܐ ܐܝܕܐ ܕܝܠܕܬ ܕܟܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann sagði við þá: \"Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni. \t ܘܐܡܪ ܠܗܘܢ ܙܠܘ ܠܥܠܡܐ ܟܠܗ ܘܐܟܪܙܘ ܤܒܪܬܝ ܒܟܠܗ ܒܪܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þeir þögðu. Þeir höfðu verið að ræða það sín á milli á leiðinni, hver væri mestur. \t ܗܢܘܢ ܕܝܢ ܫܬܝܩܝܢ ܗܘܘ ܐܬܚܪܝܘ ܗܘܘ ܓܝܪ ܒܐܘܪܚܐ ܚܕ ܥܡ ܚܕ ܕܡܢܘ ܪܒ ܒܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Verið miskunnsamir, eins og faðir yðar er miskunnsamur. \t ܗܘܘ ܗܟܝܠ ܡܪܚܡܢܐ ܐܝܟܢܐ ܕܐܦ ܐܒܘܟܘܢ ܡܪܚܡܢܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt reis stúlkan upp og fór að ganga um, en hún var tólf ára. Og menn urðu frá sér numdir af undrun. \t ܘܦܩܕ ܐܢܘܢ ܤܓܝ ܕܠܐ ܐܢܫ ܢܕܥ ܗܕܐ ܘܐܡܪ ܕܢܬܠܘܢ ܠܗ ܠܡܠܥܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En ef Kristur er ekki upprisinn, þá er ónýt prédikun vor, ónýt líka trú yðar. \t ܘܐܢ ܡܫܝܚܐ ܠܐ ܩܡ ܤܪܝܩܐ ܗܝ ܟܪܘܙܘܬܢ ܤܪܝܩܐ ܐܦ ܗܝܡܢܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku við honum og fóru að mögla gegn húsbónda sínum. \t ܘܟܕ ܫܩܠܘ ܪܛܢܘ ܥܠ ܡܪܐ ܒܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sjálfur Guð og faðir vor og Drottinn vor Jesús greiði veg vorn til yðar. \t ܗܘ ܕܝܢ ܐܠܗܐ ܐܒܘܢ ܘܡܪܢ ܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ ܢܬܪܘܨ ܐܘܪܚܢ ܠܘܬܟܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og hann sagði við mig: \"Þessi orð eru trú og sönn. Og Drottinn, Guð anda spámannanna, sendi engil sinn til að sýna þjónum sínum það, sem verða á innan skamms. \t ܘܐܡܪ ܠܝ ܗܠܝܢ ܡܠܐ ܡܗܝܡܢܢ ܘܫܪܝܪܢ ܘܡܪܝܐ ܐܠܗܐ ܕܪܘܚܬܐ ܕܢܒܝܐ ܩܕܝܫܐ ܫܕܪ ܠܡܠܐܟܗ ܠܡܚܘܝܘ ܠܥܒܕܘܗܝ ܡܐ ܕܝܗܝܒ ܠܡܗܘܐ ܒܥܓܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En verði sannleiki Guðs fyrir lygi mína skýrari honum til dýrðar, hvers vegna dæmist ég þá enn sem syndari? \t ܐܢ ܓܝܪ ܫܪܪܗ ܕܐܠܗܐ ܐܬܝܬܪ ܒܕܓܠܘܬܝ ܠܬܫܒܘܚܬܗ ܕܝܠܗ ܠܡܢܐ ܗܟܝܠ ܐܢܐ ܐܝܟ ܚܛܝܐ ܡܬܬܕܝܢ ܐܢܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En þar í fjallinu var mikil svínahjörð á beit. \t ܐܝܬ ܗܘܐ ܕܝܢ ܬܡܢ ܠܘܬ ܛܘܪܐ ܒܩܪܐ ܪܒܬܐ ܕܚܙܝܪܐ ܕܪܥܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú dvaldist brúðgumanum, og urðu þær allar syfjaðar og sofnuðu. \t ܟܕ ܐܘܚܪ ܕܝܢ ܚܬܢܐ ܢܡ ܟܠܗܝܢ ܘܕܡܟ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Hann tók í hönd hins blinda, leiddi hann út úr þorpinu, skyrpti í augu hans, lagði hendur yfir hann og spurði: \"Sér þú nokkuð?\" \t ܘܐܚܕ ܒܐܝܕܗ ܕܤܡܝܐ ܘܐܦܩܗ ܠܒܪ ܡܢ ܩܪܝܬܐ ܘܪܩ ܒܥܝܢܘܗܝ ܘܤܡ ܐܝܕܗ ܘܫܐܠܗ ܕܡܢܐ ܚܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Daglega var ég hjá yður í helgidóminum og kenndi, og þér tókuð mig ekki höndum. En ritningarnar hljóta að rætast.\" \t ܟܠܝܘܡ ܠܘܬܟܘܢ ܗܘܝܬ ܟܕ ܡܠܦ ܐܢܐ ܒܗܝܟܠܐ ܘܠܐ ܐܚܕܬܘܢܢܝ ܐܠܐ ܕܢܫܠܡܘܢ ܟܬܒܐ ܗܘܬ ܗܕܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera. \t ܠܐ ܬܛܥܘܢ ܐܠܗܐ ܠܐ ܡܬܒܙܚ ܡܕܡ ܕܙܪܥ ܓܝܪ ܒܪ ܐܢܫܐ ܗܘ ܗܘ ܚܨܕ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir tóku þá pálmagreinar, fóru út á móti honum og hrópuðu: \"Hósanna! Blessaður sé sá, sem kemur, í nafni Drottins, konungur Ísraels!\" \t ܫܩܠܘ ܤܘܟܐ ܕܕܩܠܐ ܘܢܦܩܘ ܠܐܘܪܥܗ ܘܩܥܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܐܘܫܥܢܐ ܒܪܝܟ ܗܘ ܕܐܬܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ ܡܠܟܐ ܕܐܝܤܪܝܠ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Á þeirri stundu sagði Jesús við flokkinn: \"Eruð þér að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja til að handtaka mig? Daglega sat ég í helgidóminum og kenndi, og þér tókuð mig ekki höndum. \t ܒܗܝ ܫܥܬܐ ܐܡܪ ܝܫܘܥ ܠܟܢܫܐ ܐܝܟ ܕܥܠ ܓܝܤܐ ܢܦܩܬܘܢ ܒܤܦܤܪܐ ܘܒܚܘܛܪܐ ܕܬܐܚܕܘܢܢܝ ܟܠܝܘܡ ܠܘܬܟܘܢ ܒܗܝܟܠܐ ܝܬܒ ܗܘܝܬ ܘܡܠܦ ܘܠܐ ܐܚܕܬܘܢܢܝ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þess vegna segi ég yður: Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess. \t ܡܛܠ ܗܢܐ ܐܡܪ ܐܢܐ ܠܟܘܢ ܕܬܫܬܩܠ ܡܢܟܘܢ ܡܠܟܘܬܐ ܕܐܠܗܐ ܘܬܬܝܗܒ ܠܥܡܐ ܕܥܒܕ ܦܐܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Og múgur sá, sem á undan fór og eftir fylgdi, hrópaði: \"Hósanna syni Davíðs! Blessaður sé sá sem kemur, í nafni Drottins! Hósanna í hæstum hæðum!\" \t ܟܢܫܐ ܕܝܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܩܕܡܘܗܝ ܘܐܬܝܢ ܒܬܪܗ ܩܥܝܢ ܗܘܘ ܘܐܡܪܝܢ ܐܘܫܥܢܐ ܠܒܪܗ ܕܕܘܝܕ ܒܪܝܟ ܗܘ ܕܐܬܐ ܒܫܡܗ ܕܡܪܝܐ ܐܘܫܥܢܐ ܒܡܪܘܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið þig þá fyrir barnið mitt, sem ég hef getið í fjötrum mínum, hann Onesímus. \t ܘܒܥܐ ܐܢܐ ܡܢܟ ܥܠ ܒܪܝ ܐܝܢܐ ܕܝܠܕܬ ܒܐܤܘܪܝ ܐܢܤܝܡܘܤ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar hann var farinn út, sagði Jesús: \"Nú er Mannssonurinn dýrlegur orðinn, og Guð er orðinn dýrlegur í honum. \t ܘܐܡܪ ܝܫܘܥ ܗܫܐ ܐܫܬܒܚ ܒܪܗ ܕܐܢܫܐ ܘܐܠܗܐ ܐܫܬܒܚ ܒܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir fóru þá til hans, vöktu hann og sögðu: \"Meistari, meistari, vér förumst!\" En hann vaknaði og hastaði á vindinn og öldurótið og slotaði þegar og gerði logn. \t ܘܩܪܒܘ ܐܥܝܪܘܗܝ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܪܒܢ ܪܒܢ ܐܒܕܝܢܢ ܗܘ ܕܝܢ ܩܡ ܘܟܐܐ ܒܪܘܚܐ ܘܒܡܚܫܘܠܐ ܕܝܡܐ ܘܢܚܘ ܘܗܘܐ ܫܠܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Sérhverjum af oss var náðin veitt eftir því, sem Kristur úthlutaði honum. \t ܠܚܕ ܚܕ ܡܢܢ ܕܝܢ ܐܬܝܗܒܬ ܛܝܒܘܬܐ ܐܝܟ ܡܫܘܚܬܐ ܕܡܘܗܒܬܗ ܕܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Menn sverja eið við þann, sem æðri er, eiðurinn er þeim staðfesting og bindur enda á öll andmæli. \t ܒܢܝܢܫܐ ܓܝܪ ܒܕܪܒ ܡܢܗܘܢ ܝܡܝܢ ܘܥܠ ܟܠ ܚܪܝܢ ܕܗܘܐ ܒܝܢܬܗܘܢ ܫܘܠܡܐ ܫܪܝܪܐ ܒܡܘܡܬܐ ܗܘܐ ܠܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "því að Davíð segir um hann: Ávallt hafði ég Drottin fyrir augum mér, því að hann er mér til hægri hliðar, til þess að ég bifist ekki. \t ܕܘܝܕ ܓܝܪ ܐܡܪ ܥܠܘܗܝ ܡܩܕܡ ܗܘܝܬ ܚܙܐ ܠܡܪܝ ܒܟܠܙܒܢ ܕܥܠ ܝܡܝܢܝ ܗܘ ܕܠܐ ܐܙܘܥ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að þessi sonur minn var dauður og er lifnaður aftur. Hann var týndur og er fundinn.' Tóku menn nú að gjöra sér glaðan dag. \t ܕܗܢܐ ܒܪܝ ܡܝܬܐ ܗܘܐ ܘܚܝܐ ܘܐܒܝܕܐ ܗܘܐ ܘܐܫܬܟܚ ܘܫܪܝܘ ܠܡܬܒܤܡܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þér munuð spyrja hernað og ófriðartíðindi. Gætið þess, að skelfast ekki. Þetta á að verða, en endirinn er ekki þar með kominn. \t ܥܬܝܕܝܢ ܐܢܬܘܢ ܕܝܢ ܠܡܫܡܥ ܩܐܪܤܐ ܘܫܡܥܐ ܕܩܪܒܐ ܚܙܘ ܠܐ ܬܬܕܘܕܘܢ ܘܠܐ ܓܝܪ ܕܟܠܗܝܢ ܢܗܘܝܢ ܐܠܐ ܠܐ ܥܕܟܝܠ ܫܘܠܡܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Eftir hann kom fram Júdas frá Galíleu á dögum skrásetningarinnar og sneri fólki til fylgis við sig. Hann fórst líka, og þeir dreifðust allir, sem fylgdu honum. \t ܘܩܡ ܡܢ ܒܬܪܗ ܝܗܘܕܐ ܓܠܝܠܝܐ ܒܝܘܡܬܐ ܕܡܬܟܬܒܝܢ ܗܘܘ ܐܢܫܐ ܒܟܤܦ ܪܫܐ ܘܐܤܛܝ ܥܡܐ ܤܓܝܐܐ ܒܬܪܗ ܘܗܘ ܡܝܬ ܘܟܠܗܘܢ ܐܝܠܝܢ ܕܐܙܠܝܢ ܗܘܘ ܒܬܪܗ ܐܬܒܕܪܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "ekki eins og sáttmálann, er ég gjörði við feður þeirra á þeim degi, er ég tók í hönd þeirra til að leiða þá út af Egyptalandi, því að þeir héldu ekki minn sáttmála, og ég hirti eigi um þá, segir Drottinn. \t ܠܐ ܐܝܟ ܗܝ ܕܝܬܩܐ ܕܝܗܒܬ ܠܐܒܗܝܗܘܢ ܒܝܘܡܐ ܕܐܚܕܬ ܒܐܝܕܗܘܢ ܘܐܦܩܬ ܐܢܘܢ ܡܢ ܐܪܥܐ ܕܡܨܪܝܢ ܡܛܠ ܕܗܢܘܢ ܠܐ ܩܘܝܘ ܒܕܝܬܩܐ ܕܝܠܝ ܐܦ ܐܢܐ ܒܤܝܬ ܒܗܘܢ ܐܡܪ ܡܪܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þegar einn þeirra, er að borði sátu, heyrði þetta, sagði hann við Jesú: \"Sæll er sá, sem neytir brauðs í Guðs ríki.\" \t ܟܕ ܫܡܥ ܕܝܢ ܚܕ ܡܢ ܗܢܘܢ ܕܤܡܝܟܝܢ ܗܠܝܢ ܐܡܪ ܠܗ ܛܘܒܘܗܝ ܠܡܢ ܕܢܐܟܘܠ ܠܚܡܐ ܒܡܠܟܘܬܗ ܕܐܠܗܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Með öruggri vissu viti þá öll Ísraels ætt, að þennan Jesú, sem þér krossfestuð, hefur Guð gjört bæði að Drottni og Kristi.\" \t ܫܪܝܪܐܝܬ ܗܟܝܠ ܢܕܥ ܟܠܗ ܒܝܬ ܐܝܤܪܝܠ ܕܡܪܝܐ ܘܡܫܝܚܐ ܥܒܕܗ ܐܠܗܐ ܠܗܢܐ ܝܫܘܥ ܕܐܢܬܘܢ ܙܩܦܬܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Ég bið hann að upplýsa sálarsjón yðar, svo að þér skiljið, hver sú von er, sem hann hefur kallað oss til, hver ríkdómur hans dýrlegu arfleifðar er, sem hann ætlar oss meðal hinna heilögu, \t ܘܢܢܗܪܢ ܥܝܢܐ ܕܠܒܘܬܟܘܢ ܕܬܕܥܘܢ ܡܢܘ ܤܒܪܐ ܕܩܪܝܢܗ ܘܡܢܘ ܥܘܬܪܐ ܕܫܘܒܚܐ ܕܝܪܬܘܬܗ ܒܩܕܝܫܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þar sem vér nú erum réttlættir fyrir blóð hans, því fremur mun hann frelsa oss frá reiðinni. \t ܟܡܐ ܗܟܝܠ ܝܬܝܪܐܝܬ ܢܙܕܕܩ ܗܫܐ ܒܕܡܗ ܘܒܗ ܢܬܦܨܐ ܡܢ ܪܘܓܙܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "með því að enginn lifandi maður réttlætist fyrir honum af lögmálsverkum. En fyrir lögmál kemur þekking syndar. \t ܡܛܠ ܕܡܢ ܥܒܕܘܗܝ ܕܢܡܘܤܐ ܠܐ ܡܙܕܕܩ ܟܠ ܒܤܪ ܩܕܡܘܗܝ ܡܢ ܢܡܘܤܐ ܓܝܪ ܐܬܝܕܥܬ ܚܛܝܬܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En eigi býr hinn hæsti í því, sem með höndum er gjört. Spámaðurinn segir: \t ܘܡܪܝܡܐ ܠܐ ܫܪܐ ܒܥܒܕ ܐܝܕܝܐ ܐܝܟ ܕܐܡܪ ܢܒܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Því að ég veit, að þetta verður mér til frelsunar fyrir bænir yðar og hjálpina, sem andi Jesú Krists veitir mér. \t ܝܕܥ ܐܢܐ ܓܝܪ ܕܗܠܝܢ ܠܚܝܐ ܡܫܬܟܚܢ ܠܝ ܒܒܥܘܬܟܘܢ ܘܒܡܘܗܒܬܐ ܕܪܘܚܐ ܕܝܫܘܥ ܡܫܝܚܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "er sagði: \"Rita þú í bók það sem þú sérð og send það söfnuðunum sjö, í Efesus, Smýrnu, Pergamos, Þýatíru, Sardes, Fíladelfíu og Laódíkeu.\" \t ܕܐܡܪ ܐܝܠܝܢ ܕܚܙܝܬ ܟܬܘܒ ܒܟܬܒܐ ܘܫܕܪ ܠܫܒܥ ܥܕܬܐ ܠܐܦܤܘܤ ܘܠܙܡܘܪܢܐ ܘܠܦܪܓܡܘܤ ܘܠܬܐܘܛܝܪܐ ܘܠܤܪܕܝܤ ܘܠܦܝܠܕܠܦܝܐ ܘܠܠܕܝܩܝܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Nú kölluðu þeir í annað sinn á manninn, sem blindur hafði verið, og sögðu við hann: \"Gef þú Guði dýrðina. Vér vitum, að þessi maður er syndari.\" \t ܘܩܪܐܘܗܝ ܠܓܒܪܐ ܕܬܪܬܝܢ ܙܒܢܝܢ ܠܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܤܡܝܐ ܘܐܡܪܝܢ ܠܗ ܫܒܚ ܠܐܠܗܐ ܚܢܢ ܓܝܪ ܝܕܥܝܢܢ ܕܗܢܐ ܓܒܪܐ ܚܛܝܐ ܗܘ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Frá Jóhannesi til safnaðanna sjö, sem í Asíu eru. Náð sé með yður og friður frá honum, sem er og var og kemur, og frá öndunum sjö, sem eru frammi fyrir hásæti hans, \t ܝܘܚܢܢ ܠܫܒܥ ܥܕܬܐ ܕܒܐܤܝܐ ܛܝܒܘܬܐ ܠܟܘܢ ܘܫܠܡܐ ܡܢ ܗܘ ܕܐܝܬܘܗܝ ܘܐܝܬܘܗܝ ܗܘܐ ܘܐܬܐ ܘܡܢ ܫܒܥ ܪܘܚܐ ܐܝܠܝܢ ܕܩܕܡ ܟܘܪܤܝܗ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "En er vín þraut segir móðir Jesú við hann: \"Þeir hafa ekki vín.\" \t ܘܚܤܪ ܗܘܐ ܚܡܪܐ ܘܐܡܪܐ ܠܗ ܐܡܗ ܠܝܫܘܥ ܚܡܪܐ ܠܝܬ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jesús svaraði þeim: \"Börn þessarar aldar kvænast og giftast, \t ܐܡܪ ܠܗܘܢ ܝܫܘܥ ܒܢܘܗܝ ܕܥܠܡܐ ܗܢܐ ܢܤܒܝܢ ܢܫܐ ܘܢܫܐ ܗܘܝܢ ܠܓܒܪܐ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Þeir þóttust vera vitrir, en urðu heimskingjar. \t ܘܟܕ ܤܒܪܝܢ ܒܢܦܫܗܘܢ ܕܚܟܝܡܝܢ ܐܢܘܢ ܫܛܘ ܠܗܘܢ"} {"url": "https://object.pouta.csc.fi/OPUS-bible-uedin/v1/moses/is-syr.txt.zip", "collection": "bible", "source": "bible-uedin", "original_code": "is - syr", "text": "Jafnskjótt fékk hann sjónina. Og hann fylgdi honum og lofaði Guð. En allt fólkið, er sá þetta, vegsamaði Guð. \t ܘܒܪ ܫܥܬܗ ܚܙܐ ܘܐܬܐ ܗܘܐ ܒܬܪܗ ܘܡܫܒܚ ܠܐܠܗܐ ܘܟܠܗ ܥܡܐ ܕܚܙܐ ܝܗܒ ܗܘܐ ܫܘܒܚܐ ܠܐܠܗܐ"}